1 00:01:27,640 --> 00:01:28,880 Gakktu í bæinn. 2 00:01:35,640 --> 00:01:38,200 Ég hitti á indælan ungan mann. 3 00:01:38,440 --> 00:01:43,360 Ég er glöð að sjá að þú hafir endurheimt lífskraftinn þinn. 4 00:01:43,600 --> 00:01:44,840 Fékkstu bréfið mitt? 5 00:01:46,479 --> 00:01:47,759 Já. 6 00:01:48,000 --> 00:01:52,560 Ég fer til Versala á morgun, þar mun framtíð þín verða ráðin. 7 00:01:52,800 --> 00:01:55,400 Ásamt þínum heittelskaða Gercourt? 8 00:01:57,880 --> 00:02:00,560 Þeir voru bara að þykjast. 9 00:02:02,800 --> 00:02:07,520 Gercourt og Castellet höfðu þá þegar fengið sínu fram hjá konungnum. 10 00:02:07,760 --> 00:02:11,200 Þú munt missa titil þinn og eignir. 11 00:02:11,440 --> 00:02:18,160 Þetta verður nú ekki mjög áhugavert ef allt er fyrirfram ákveðið. 12 00:02:18,400 --> 00:02:20,720 Þó að hlutverk þitt sem óvænta vitnið 13 00:02:20,960 --> 00:02:23,040 og svikari virðist fara þér vel. 14 00:02:25,360 --> 00:02:29,520 Ég vil hjálpa þér Isabelle. Taktu við þessu. 15 00:02:29,760 --> 00:02:33,800 Peningum? Er þetta það sem eftir er af vinskap okkar? 16 00:02:38,560 --> 00:02:43,000 Þú þarft að treysta mér. Farðu til Lundúna undir eins. 17 00:02:43,240 --> 00:02:46,720 -Af hverju ekki? -Ég ætla að fara til Versala. 18 00:02:46,960 --> 00:02:48,440 Það er ómögulegt. 19 00:02:48,680 --> 00:02:50,160 Ég þarf að vernda sjálfa mig. 20 00:02:50,400 --> 00:02:53,680 Þú hefur hingað til vitað betur en að vanmeta mig. 21 00:02:53,920 --> 00:02:55,360 Þú ættir að halda því áfram. 22 00:02:55,600 --> 00:02:57,200 Farðu til Lundúna í dag. 23 00:02:58,280 --> 00:03:00,680 Ég á mér góða vini sem... 24 00:03:03,240 --> 00:03:06,040 Lafði Isabelle. 25 00:03:10,600 --> 00:03:12,400 Þetta mun hjálpa þér. 26 00:03:17,480 --> 00:03:21,000 -Hvenær myndi ég borga þetta? -Aldrei. 27 00:03:21,240 --> 00:03:24,680 -Þú ert frjáls. -Takk fyrir. 28 00:03:28,160 --> 00:03:29,560 Frú. 29 00:03:45,760 --> 00:03:47,680 Ég er glorsoltin. 30 00:04:01,000 --> 00:04:02,640 Fröken Volanges er komin, frú. 31 00:04:02,880 --> 00:04:04,640 Hún er í fylgd bæjarfulltrúa. 32 00:04:04,880 --> 00:04:06,800 Bjóddu þeim inn fyrir. 33 00:04:07,040 --> 00:04:09,800 Þau báðu ekki um að hitta þig. 34 00:04:17,600 --> 00:04:19,399 Daginn. 35 00:04:19,640 --> 00:04:23,840 Frú mín, ég vildi ekki trufla matinn. 36 00:04:25,360 --> 00:04:28,000 Markgreifafrú, takk. 37 00:04:31,040 --> 00:04:33,440 -Hvað ertu að gera? -Yfirlit um eignir. 38 00:04:34,760 --> 00:04:36,880 Þú veist hve mikið ég elskaði bróðir minn. 39 00:04:37,120 --> 00:04:40,680 Kastalinn minnir mig á hann. 40 00:04:40,920 --> 00:04:44,360 Þú skilur að ég geti ekki leyft þér að stela því sem hér er, 41 00:04:44,600 --> 00:04:46,760 áður en þú ferð. 42 00:04:47,000 --> 00:04:51,640 Ég er Merteuil markgreifafrú, og þannig mun ég deyja. 43 00:04:51,880 --> 00:04:53,360 Þú munt deyja sem hóra. 44 00:04:53,600 --> 00:04:57,159 Þú varst fædd sem hóra, og þannig varðirðu lífi þínu. 45 00:04:57,400 --> 00:05:01,400 Hvernig náðirðu að stjórna elsku dóttur minni, Cécile. 46 00:05:01,640 --> 00:05:07,040 Gercourt greifi mun afhjúpa þig fyrir framan konung okkar. 47 00:05:07,280 --> 00:05:10,920 Titill þinn sem markgreifafrú verður dreginn til baka. 48 00:05:11,160 --> 00:05:16,120 Þú notfærðir þér einungis góðmennsku gamals manns. 49 00:05:16,360 --> 00:05:20,600 Bróðir þinn var gamall öfuguggi, sem notaði mig sem hlut til afnota. 50 00:05:22,000 --> 00:05:28,360 Ég var raunverulega gift og ég á allt þetta óþarfa dót skilið. 51 00:05:34,760 --> 00:05:36,440 Þú ert klikkuð. 52 00:05:43,080 --> 00:05:44,640 Haldið áfram. 53 00:05:59,920 --> 00:06:01,440 Frú? 54 00:06:03,720 --> 00:06:07,680 Ég kom til að kveðja. Ég frétti þú sért á leið til Versala. 55 00:06:07,920 --> 00:06:11,680 Að kveðja eða kannski til að tala um Cécile? 56 00:06:11,920 --> 00:06:14,440 Cécile er hvorki með móður sinni eða frú Merteuil 57 00:06:14,680 --> 00:06:16,400 sem neitaði að sjá mig. 58 00:06:16,640 --> 00:06:19,240 Gerðu það, ef þú veist hvar hún er? 59 00:06:19,480 --> 00:06:21,760 Því miður. 60 00:06:22,000 --> 00:06:25,920 Ég get því miður ekki aðstoðað þig. 61 00:06:28,040 --> 00:06:29,880 Ég skil ekki. 62 00:06:32,240 --> 00:06:35,200 Mér var sagt að Merteuil markgreifafrú væri í vanda. 63 00:06:35,440 --> 00:06:37,120 Ég hefði getað hjálpað henni. 64 00:06:37,360 --> 00:06:39,560 En hún valdi sér aðra leið. 65 00:06:41,960 --> 00:06:43,480 En líkt og þér, 66 00:06:44,760 --> 00:06:46,960 þá vekur það hjá mér óhug. 67 00:06:50,480 --> 00:06:52,480 Ég hélt að hún væri mín. 68 00:06:55,360 --> 00:07:00,960 Isabelle er öskureið og hún mun ekki láta þetta falla. 69 00:07:03,480 --> 00:07:06,400 Andlit þitt er hulið með dapurleika. 70 00:07:09,400 --> 00:07:12,760 Farðu nú. 71 00:07:13,000 --> 00:07:14,800 Ég banna þér þetta. 72 00:07:15,040 --> 00:07:17,720 -Þú bannar mér? -Já, ég banna þér. 73 00:07:17,960 --> 00:07:21,400 Ég banna þér að sjá þig ekki, eins og ég sé þig. 74 00:07:22,640 --> 00:07:24,200 Horfðu á sjálfa þig. 75 00:07:32,680 --> 00:07:34,680 Þessi kona hér, 76 00:07:34,920 --> 00:07:36,800 sér hún eftir einhverju? 77 00:07:43,320 --> 00:07:47,880 Ef Cécile myndi heyra í þér að tala svona við mig. 78 00:07:48,120 --> 00:07:50,240 Þá yrði hún svo stolt. 79 00:08:20,760 --> 00:08:22,360 Afsakaðu mig. 80 00:08:25,400 --> 00:08:27,560 -Frú, mér líður... -Þetta er nóg! 81 00:08:34,039 --> 00:08:35,720 Afsakaðu mig, frú. 82 00:08:35,960 --> 00:08:38,559 -Ég var að hugsa til Cécile... -Hún er ekki hér. 83 00:08:41,039 --> 00:08:42,320 Veistu hvar hún er? 84 00:08:42,559 --> 00:08:45,440 Ég veit allt um líf frænda míns. 85 00:08:56,120 --> 00:08:57,360 Farðu. 86 00:09:30,960 --> 00:09:34,560 -Gerðu hestana klára. -Skal gert, frú. 87 00:09:42,520 --> 00:09:47,680 Kæri vísigreifi, ég vil hitta þig. Komdu með mér til Versala... 88 00:09:48,880 --> 00:09:52,320 Afsakið að ég kom óboðin. 89 00:09:52,560 --> 00:09:54,640 Kæri vísigreifi, hvernig hefur þú það? 90 00:09:54,880 --> 00:09:59,400 Ég er í alvarlegri stöðu, ég er eyðilögð og niðurlægð. 91 00:09:59,640 --> 00:10:01,080 Kæri vísigreifi... 92 00:10:03,040 --> 00:10:04,520 Líf mitt er í þínum höndum. 93 00:10:04,760 --> 00:10:07,240 Gerðu það, komdu með mér til Versala. 94 00:10:09,440 --> 00:10:12,360 Viðvera þín er það eina sem neyðir þau til að virða mig. 95 00:10:34,000 --> 00:10:36,480 -Sæl Cécile. -Frú. 96 00:10:46,280 --> 00:10:48,600 Ég átti hörmulegt samtal við frænku þína. 97 00:10:48,840 --> 00:10:50,720 Ég veit. 98 00:10:50,960 --> 00:10:55,000 Hún hefur rétt fyrir sér, færi ég ein til Versala væri ég berskjölduð. 99 00:10:58,560 --> 00:11:00,400 Förum saman. 100 00:11:00,640 --> 00:11:02,440 Ég hætti á að missa allt. 101 00:11:02,680 --> 00:11:05,440 Ég vil frekar deyja en að ímynda mér það. 102 00:11:05,680 --> 00:11:07,520 Hjálparðu mér þá? 103 00:11:07,760 --> 00:11:11,320 Á ég að grátbiðja konunginn fyrir mínu lífi og lífi þínu? 104 00:11:11,560 --> 00:11:15,120 Ekki ef það hættir á orðstírinn minn, svo sannarlega ekki. 105 00:11:15,360 --> 00:11:19,160 Þú ert maður og vísigreifi. 106 00:11:19,400 --> 00:11:21,160 Ég er viss að það muni hjálpa til. 107 00:11:21,400 --> 00:11:22,760 Nei. 108 00:11:23,000 --> 00:11:25,760 Ég er heppinn að hafa fæðst sem maður og vísigreifi og 109 00:11:26,000 --> 00:11:28,760 frændi frænku minnar sem sér um mig sem verndarengill. 110 00:11:29,000 --> 00:11:31,320 Þeir munu hlífa mér. 111 00:11:31,560 --> 00:11:34,360 Þú ert í viðkvæmari stöðu, ég er sammála því. 112 00:11:37,840 --> 00:11:40,440 Ég væri til í að hjálpa þér. 113 00:11:40,680 --> 00:11:41,960 En hvernig þá? 114 00:11:49,520 --> 00:11:50,960 Ég þekki þig, vísigreifi. 115 00:11:51,200 --> 00:11:55,160 Nú er við erum ein, hættu að spila leiki og segðu mér það sem þú vilt. 116 00:11:55,400 --> 00:11:57,960 Ég vil allt. 117 00:11:58,200 --> 00:12:01,440 Þig, hönd þína. 118 00:12:05,960 --> 00:12:07,840 Kaldhæðnislegt en svona er það. 119 00:12:08,080 --> 00:12:10,040 Björgun þín mun koma frá kirkjunni, 120 00:12:10,280 --> 00:12:15,040 eða heldur frá vini mínum, kardinála sem skuldar mér greiða. 121 00:12:15,280 --> 00:12:17,240 Hann getur gift okkur aftur. 122 00:12:17,480 --> 00:12:19,920 Sem mun gera fyrsta hjónabandið ógilt. 123 00:12:20,160 --> 00:12:22,840 Konungurinn mun ekki geta mótmælt því. 124 00:12:23,080 --> 00:12:25,720 Fyrirgefðu ef ég fer ekki niður á skeljarnar. 125 00:12:25,960 --> 00:12:28,200 Þú veist jafn vel og ég að þú ert mín. 126 00:12:34,240 --> 00:12:36,640 Ef ég giftist þér, þá er ég aftur á þínu valdi. 127 00:12:40,560 --> 00:12:43,760 Það passar við söguþráð okkar. 128 00:12:44,000 --> 00:12:48,240 Ég hef jafnvel byrjað að skrifa hana, ég væri til í þína skoðun. 129 00:12:59,320 --> 00:13:01,520 Er þetta þín hlið sögunnar? 130 00:13:01,760 --> 00:13:05,400 Hún er tilbúin til að giftast manni sem henni finnst fullkominn, 131 00:13:05,640 --> 00:13:08,840 hún segist vera ástfangin og heltekin ást og skömm... 132 00:13:09,080 --> 00:13:10,440 Svona eru sögur skrifaðar. 133 00:13:10,680 --> 00:13:13,520 Bækur verða að breyta veruleikanum í eitthvað fegurra. 134 00:13:13,760 --> 00:13:15,080 Svo sagan verði áhugaverð. 135 00:13:17,240 --> 00:13:20,040 -Passaðu þig! -Valmont. 136 00:13:25,200 --> 00:13:26,720 Hættu, gerðu það! 137 00:13:27,000 --> 00:13:30,200 Að sjá þig vernda hann fær mig til að vilja skjóta hann meira. 138 00:13:30,440 --> 00:13:33,960 Gefðu mér vopnið, Chevalier... 139 00:13:34,200 --> 00:13:36,640 Ég veit ekki hvaða hlutverk þú áttir í þessu... 140 00:13:36,880 --> 00:13:38,880 Ef einhver á þetta skilið, þá er það ég. 141 00:13:40,320 --> 00:13:44,360 Ég ýtti Cécile í þessa átt svo hún myndi klára menntun sína. 142 00:13:44,600 --> 00:13:46,680 Hún er nú frjáls kona. 143 00:13:46,920 --> 00:13:49,080 Hún hefur ekkert til að skammast sín fyrir. 144 00:13:49,320 --> 00:13:51,240 Sérlega ekki fyrir bjána eins og þér. 145 00:14:01,400 --> 00:14:02,840 Skjóttu þá. 146 00:14:07,120 --> 00:14:08,480 Skjótt nú. 147 00:14:10,560 --> 00:14:12,840 Skjóttu! 148 00:14:13,080 --> 00:14:14,840 Isabelle. 149 00:14:15,080 --> 00:14:16,880 -Gefðu mér byssuna. -Nei, fröken. 150 00:14:21,920 --> 00:14:26,000 Ég elska þig Cécile, það er allt sem ég er. 151 00:14:27,760 --> 00:14:30,560 Í fyrstu hélt ég að 152 00:14:30,800 --> 00:14:36,200 elska þig þýddi að samþykkja þig eins og þú ert en ekki drauma mína um þig. 153 00:14:36,440 --> 00:14:41,400 Ekki að eignast þig, en fylgja þér og elska eins mikið og ég get. 154 00:14:42,600 --> 00:14:45,520 Að tilheyra engum og þykja það unaðslegt. 155 00:14:45,760 --> 00:14:48,680 Að læra að vera jafn frjáls og þú ert. 156 00:14:48,920 --> 00:14:51,560 Svo að þú gætir elskað mig. 157 00:14:53,600 --> 00:14:55,720 En nei. 158 00:14:55,960 --> 00:14:58,200 Auðvitað ekki. 159 00:14:58,440 --> 00:15:00,000 Það segir hausinn minn. 160 00:15:00,240 --> 00:15:03,680 En líkaminn minn öskrar á mig að mín leið til að elska þig sé rétt, 161 00:15:03,920 --> 00:15:07,080 og heilbrigð og falleg. 162 00:15:13,160 --> 00:15:16,280 Af hverju er ég þá svona einsamall og týndur? 163 00:15:24,160 --> 00:15:25,600 Chevalier. 164 00:16:00,520 --> 00:16:03,600 -En ef Danceny hefur rétt fyrir sér? -Sá hálfviti? 165 00:16:03,840 --> 00:16:06,800 Sem er núna með þeirri sem hann elskar og hún elskar hann. 166 00:16:09,880 --> 00:16:11,120 Ertu svo hrædd? 167 00:16:12,520 --> 00:16:14,440 Við hvað? 168 00:16:17,320 --> 00:16:19,200 Þú ert ekki að hlusta á mig. 169 00:16:23,080 --> 00:16:24,560 Fylgdu mér. 170 00:16:42,040 --> 00:16:45,280 Þetta er lífið mitt og lífið þitt. 171 00:16:47,800 --> 00:16:49,440 Ég er að sýna þér hver ég er. 172 00:16:53,600 --> 00:16:56,960 -Þessi hér? -Lestu þau. 173 00:16:57,200 --> 00:16:58,760 Ég hef ekkert til að fela. 174 00:17:02,120 --> 00:17:04,520 Ég skal gefa þér tíma til að lesa. 175 00:17:10,319 --> 00:17:12,000 Á ég að trúa að þú hafir breyst? 176 00:17:17,200 --> 00:17:18,440 Ég hef tælt konur 177 00:17:18,680 --> 00:17:21,760 sem eru giftar voldugustu mönnum konungsríkisins, 178 00:17:22,000 --> 00:17:24,560 þarna eru sönnunargögn sem gætu drepið mig. 179 00:17:25,920 --> 00:17:28,400 Kemur kæruleysi mitt þér á óvart? 180 00:17:28,640 --> 00:17:32,880 Þú hefur gert mig að fávita. 181 00:17:33,120 --> 00:17:37,040 Þú varst núþegar í því hlutverki þegar ég kynntist þér. 182 00:17:37,280 --> 00:17:40,280 Sérðu virkilega engan mun á manninum sem ég var þá, 183 00:17:40,520 --> 00:17:42,960 og þeim sem ég er núna, út af þér? 184 00:17:55,120 --> 00:17:57,520 Hvað ertu að gera? 185 00:17:57,760 --> 00:18:00,840 Ég vil verma hjartað þitt. 186 00:18:15,280 --> 00:18:17,160 Það er ekki of seint. 187 00:18:20,760 --> 00:18:23,400 Þú þarft að trúa því að ég geti líka breyst. 188 00:18:57,840 --> 00:19:00,120 Vertu hjá mér í kvöld. 189 00:19:02,560 --> 00:19:04,880 Gifstu mér. 190 00:19:05,120 --> 00:19:06,680 Já. 191 00:20:56,080 --> 00:20:57,600 Cécile? 192 00:21:02,280 --> 00:21:03,840 Er allt í lagi? 193 00:21:10,440 --> 00:21:13,040 Hvað gerðist á milli þín og Valmont? 194 00:21:15,240 --> 00:21:18,560 -Ætlarðu að segja mér það? -Gerðu það. 195 00:21:18,800 --> 00:21:21,880 Ekki ljúga að mér, ég vil heyra sannleikann. 196 00:21:22,120 --> 00:21:26,880 Hversu oft svafstu hjá honum? 197 00:24:18,320 --> 00:24:23,800 Kæra frænka, leiknum er lokið, 198 00:24:24,040 --> 00:24:26,080 og ég hef unnið. 199 00:24:27,480 --> 00:24:32,440 Isabelle mun koma í kvöld og á morgun mun hún giftast mér. 200 00:24:35,760 --> 00:24:37,920 Hún hefur engra annarra kosta völ. 201 00:24:41,440 --> 00:24:43,240 Isabelle tapaði, 202 00:24:43,480 --> 00:24:44,960 en það var það sem þurfti 203 00:24:47,480 --> 00:24:49,840 til að við gætum bjargað henni. 204 00:24:50,080 --> 00:24:51,480 Til að ég gæti loks sagt 205 00:24:51,720 --> 00:24:56,000 þau orð sem ég hef haldið hjá mér, að ég elski hana. 206 00:25:21,280 --> 00:25:23,960 Ég fæ aftur hlutverkið sem enginn vill. 207 00:25:29,000 --> 00:25:30,280 Hvað ertu að tala um? 208 00:25:31,360 --> 00:25:34,400 Skrifaðirðu þetta bréf til hennar? 209 00:25:34,640 --> 00:25:37,440 Til frænku þinnar? Eða er það fyrir mig? 210 00:25:37,680 --> 00:25:40,320 Til að ganga úr skugga um að brúðkaupið gerist, 211 00:25:40,560 --> 00:25:44,560 og öllu framar, sem merki um þinn merkasta sigur? 212 00:25:47,680 --> 00:25:52,240 Þú vissir að ég væri á leiðinni. 213 00:25:52,480 --> 00:25:55,760 Þú vissir að ég þyrfti á þér að halda. 214 00:25:56,000 --> 00:26:00,480 Þú undirbjóst þetta allt, þannig það myndi allt passa saman... 215 00:26:02,720 --> 00:26:05,080 Ég hef gert þig að skrímsli. 216 00:26:15,520 --> 00:26:17,040 Ég mun fara héðan, vinur. 217 00:26:20,880 --> 00:26:22,720 Ég þarf að fara til Versala. 218 00:26:51,920 --> 00:26:55,880 Elsku besti Valmont minn. 219 00:26:59,960 --> 00:27:04,000 Þar til núna hafði ég einungis séð Versali í myndrænu formi. 220 00:27:04,240 --> 00:27:05,680 Ég er agndofa. 221 00:27:26,880 --> 00:27:29,960 Þið frænka þín höfðu lofað mér öllu slæmu. 222 00:27:32,000 --> 00:27:35,960 Staða mín var örvæntingarfull og ósvífni mín gerði illt verra. 223 00:27:36,200 --> 00:27:38,080 En ég var ekki hrædd. 224 00:27:56,240 --> 00:27:59,840 Kannski var ég að njóta minna síðustu skrefa sem frjáls kona. 225 00:28:09,080 --> 00:28:11,400 En ég þorði að horfast í augu við konunginn. 226 00:28:17,160 --> 00:28:19,040 Yðar hátign. 227 00:28:27,400 --> 00:28:32,560 Ég gekk til gálgans, viss um eilífð mína. 228 00:28:32,800 --> 00:28:34,880 Maðurinn sem mér birtist var bara maður, 229 00:28:35,120 --> 00:28:37,600 sem og allir aðrir menn. 230 00:28:41,040 --> 00:28:46,680 Frænka þín var líka á staðnum, í hlutverki sem hentaði henni illa. 231 00:28:49,160 --> 00:28:51,720 Hún kenndi mér að halda hjarta mínu leyndu. 232 00:29:01,480 --> 00:29:02,840 Ég væri ekki hér án hennar. 233 00:29:12,120 --> 00:29:17,760 Ég átti heima jafn vel og aðrir á þessu balli fyrir svikara. 234 00:29:29,400 --> 00:29:33,160 Og mögulega í síðasta skiptið, 235 00:29:33,400 --> 00:29:35,760 þá brá ég mér í búning Merteuil markgreifafrú, 236 00:29:36,000 --> 00:29:39,520 sem ástfangin kona hugrakks hermanns, sem er í þjónustu konungsins, 237 00:29:39,760 --> 00:29:42,960 ásamt veldi hans vestan hafs. 238 00:30:09,840 --> 00:30:13,120 Frú, ég sé í þér dyggðir sem eru mér kærkomnar. 239 00:30:14,600 --> 00:30:21,360 Hugrekki, en án þess hefðir þú aldrei þorað að koma til Versala. 240 00:30:21,600 --> 00:30:24,680 Ástríða, sú ótamda orka, 241 00:30:24,920 --> 00:30:29,040 sem í þjónustu réttláts og göfugs málefnis, 242 00:30:29,280 --> 00:30:34,520 mun geta verið öðrum til innblásturs. 243 00:30:36,640 --> 00:30:38,360 Og það síðasta, 244 00:30:39,440 --> 00:30:41,040 en ekki sísta. 245 00:30:47,400 --> 00:30:50,680 Þá sé ég í þér einn hinna náðarfyllstu eiginleika. 246 00:30:56,880 --> 00:30:58,440 Einlægni. 247 00:31:01,880 --> 00:31:04,160 Takk fyrir að koma til að hitta mig. 248 00:31:04,400 --> 00:31:08,000 Isabelle Merteuil, markgreifafrú. 249 00:31:33,040 --> 00:31:35,640 Elskan mín, ég vil segja þér að á þeirri stundu, 250 00:31:35,880 --> 00:31:37,760 vissi ég að ég var orðin ómissandi, 251 00:31:38,000 --> 00:31:39,280 að ég hefði bjargað mér, 252 00:31:39,520 --> 00:31:42,800 með því að sannfæra konunginn að gera mig jafna ráðherrum sinum, 253 00:31:43,040 --> 00:31:44,600 sem vopn sem lýtur hans valdi. 254 00:31:50,840 --> 00:31:57,160 En það sem ég sá í augum hans, konungur vegna náðar Guðs, 255 00:31:57,400 --> 00:31:59,760 var eitthvað mun kunnuglegra. 256 00:32:04,080 --> 00:32:09,080 Prinsar sem þrælar. Allir menn lúta vilja þráa sinna. 257 00:32:10,560 --> 00:32:13,760 Næsta dag kom til mín þjónn sem útskýrði fyrir mér, 258 00:32:14,000 --> 00:32:19,480 með með einstakri nákvæmni hvaða hlutverkið ég hafi hlotið. 259 00:32:23,280 --> 00:32:28,000 Sem aðal hirðmey hans hátignar, þarf ég að læra allt sem um hann er. 260 00:32:29,920 --> 00:32:32,680 Hvað honum finnst gott og slæmt. 261 00:32:37,080 --> 00:32:38,760 Konungnum mun ei leiðast lengur. 262 00:32:48,240 --> 00:32:50,280 Elskan mín. 263 00:32:52,280 --> 00:32:56,400 Ég hugsa aftur og aftur til nóttarinnar sem við áttum saman. 264 00:35:51,640 --> 00:35:56,120 Elskan mín, ég vil líka segja þér hve mikið ég sakna þín. 265 00:35:56,360 --> 00:35:58,720 En ég segi þér það aftur og aftur, 266 00:35:58,960 --> 00:36:01,680 með þessum bréfum sem þú getir ei lengur lesið, 267 00:36:01,920 --> 00:36:04,840 að ég hef svarið að vera hreinskilin. 268 00:36:29,000 --> 00:36:30,720 Satt er að dauði þinn er mér jafn 269 00:36:31,000 --> 00:36:32,360 mikill léttir og harmur. 270 00:36:34,040 --> 00:36:37,280 Þú munt aldrei geta svikið mig. 271 00:38:47,120 --> 00:38:52,400 Elskan mín, ég hefði verið sú andstyggilegri af okkur tveimur, 272 00:38:52,640 --> 00:38:54,800 og það passar mér. 273 00:38:55,040 --> 00:38:58,720 Því það hefur gefið mér þann styrk sem ég þarf til að lifa af. 274 00:39:01,480 --> 00:39:04,040 Að eilífu miskunnarlaus, 275 00:39:06,680 --> 00:39:09,280 og að eilífu ósnertanleg. 276 00:39:28,440 --> 00:39:32,360 Þýðandi: Silja Sigrun Olafsdottir Iyuno