1 00:00:13,304 --> 00:00:15,849 Þið hafið kannski gleymt honum, en... 2 00:00:16,349 --> 00:00:17,517 Vertu kyrr. 3 00:00:18,309 --> 00:00:20,687 -Kem aftur. -Hann var sannur riddari. 4 00:00:22,689 --> 00:00:25,275 Öðruvísi en aðrir menn. Já. 5 00:00:27,360 --> 00:00:29,070 Hann var friðsæll. 6 00:00:30,238 --> 00:00:31,990 Rólegur og hógvær. 7 00:00:33,033 --> 00:00:35,994 Hann var hetja í hundrað stríðum en átti ekki óvini. 8 00:00:39,372 --> 00:00:41,791 Hann vissi hverju var búist við af honum. 9 00:00:43,793 --> 00:00:45,295 Hann kvartaði aldrei. 10 00:00:47,338 --> 00:00:49,591 Jafnvel þegar hann var að deyja, hann... 11 00:00:50,383 --> 00:00:51,509 Hann... 12 00:00:53,219 --> 00:00:54,637 Hann sætti sig við það. 13 00:00:58,058 --> 00:01:01,269 Hann starfaði í þágu annarra. 14 00:01:03,688 --> 00:01:05,355 Hann varð ekki ríkur. 15 00:01:05,482 --> 00:01:10,111 Hann átti ekki land og eignaðist engin börn. 16 00:01:11,488 --> 00:01:14,199 Til Ashford að hitta stúlku. 17 00:01:16,451 --> 00:01:20,080 Við njótum ásta og hvílum okkur í skugganum. 18 00:01:22,123 --> 00:01:23,124 Komdu, Dunk! 19 00:01:29,130 --> 00:01:31,841 Hann þurfti ekki nema ferskt loft... 20 00:01:33,551 --> 00:01:35,428 og eld til að hlýja fætur. 21 00:01:44,270 --> 00:01:46,146 Bardagahæfileikar hans voru... 22 00:01:47,607 --> 00:01:48,608 óhylltir. 23 00:01:49,150 --> 00:01:51,485 En hakan var úr graníti. 24 00:01:51,610 --> 00:01:54,239 -Áfram. -Og hann var þrautseigur í bardaga. 25 00:01:54,864 --> 00:01:56,658 Hann... gafst aldrei upp. 26 00:02:24,144 --> 00:02:25,353 Florent-húsið. 27 00:02:25,478 --> 00:02:29,107 Ser Arlan þjónaði í liðinu þegar faðir ykkar missti sjónina. 28 00:02:29,232 --> 00:02:32,067 Við njótum ásta og hvílum okkur í skugganum. 29 00:02:34,529 --> 00:02:35,989 Hayford-húsið. 30 00:02:36,114 --> 00:02:40,326 Ser Arlan barðist við hlið bræðra ykkar í Redgrass. 31 00:02:41,661 --> 00:02:45,331 Skjaldsveinninn, bróðursonur hans, lést í orrustunni. 32 00:02:47,500 --> 00:02:48,585 Tyrell-húsið. 33 00:02:50,170 --> 00:02:53,339 Ser Arlan varð tíðrætt um tíma sinn í þjónustu ykkar sem... 34 00:02:53,882 --> 00:02:55,716 hans bestu ár. 35 00:02:56,426 --> 00:03:00,680 Hann sagði að þú, herra, hefðir sagt honum að runnariddari 36 00:03:00,805 --> 00:03:03,641 brúaði bilið á milli aðalsins og pöpulsins. 37 00:03:08,353 --> 00:03:09,689 Ég þekki hann ekki. 38 00:03:12,275 --> 00:03:15,153 -Var hann skítariddari? -Hann var ekki skítariddari. 39 00:03:15,278 --> 00:03:17,947 Hann var varla framúrskarandi ef enginn man eftir honum. 40 00:03:18,072 --> 00:03:19,699 Labbaðu hraðar. 41 00:03:19,824 --> 00:03:22,035 Þetta er ósæmilegt, ser. 42 00:03:22,160 --> 00:03:25,163 Snáfaðu þá aftur í búðirnar og láttu mig í friði, ef þú vilt það. 43 00:03:25,288 --> 00:03:26,915 Ég yfirgef þig ekki, ser. 44 00:03:27,040 --> 00:03:30,668 Ekki á meðan þú syrgir lærimeistarann aftur og aftur. 45 00:03:30,793 --> 00:03:33,963 En þessir herrar virðast samt ekki einu sinni hlusta á þig. 46 00:03:35,131 --> 00:03:36,799 Ég get ekkert gert í því. 47 00:03:37,591 --> 00:03:41,346 Þú ert riddari í ríkinu, ser. Hunsaðu þetta leyfi. 48 00:03:41,471 --> 00:03:44,140 Ríddu inn í listana, finndu Longthorn Tyrell 49 00:03:44,265 --> 00:03:47,018 og breyttu rassgatinu á honum í lensugat. 50 00:03:48,019 --> 00:03:49,187 Það er komið gott af þessu. 51 00:03:49,812 --> 00:03:53,191 Af hverju heldurðu að þessi kjölturakkar séu betri en þú? 52 00:03:53,316 --> 00:03:54,859 Þeir eru það. 53 00:03:54,984 --> 00:03:57,153 Þú þarft að róa þig. 54 00:03:58,404 --> 00:04:00,406 Ser Arlan var frábær riddari. 55 00:04:01,241 --> 00:04:02,867 Einhver mun muna eftir honum. 56 00:04:08,122 --> 00:04:09,207 Hver er hér? 57 00:04:09,332 --> 00:04:11,542 Sérðu ekki fánana, fábjáni? 58 00:04:21,427 --> 00:04:24,764 Ég ætti kannski að fara til baka og athuga búðirnar? 59 00:04:24,889 --> 00:04:26,975 Passa að þjófar hafi ekki komið. 60 00:04:28,893 --> 00:04:30,436 Ég er með hugdettu. 61 00:04:30,561 --> 00:04:32,522 Má ég fá sverðið þitt? 62 00:04:32,647 --> 00:04:35,608 -Eða gaddakylfu. -Þú ert með hníf. Það er nóg. 63 00:04:36,150 --> 00:04:38,319 Vertu hér þegar ég kem til baka. 64 00:04:38,444 --> 00:04:41,364 Ég leita þig uppi með hundum ef þú rænir mig. 65 00:04:41,489 --> 00:04:42,865 Þú átt ekki hunda! 66 00:04:42,991 --> 00:04:44,784 -Ég útvega þá. -Hvar? 67 00:04:58,798 --> 00:05:03,970 Lávarður Ashford tekur vel á móti hinum mikla 68 00:05:04,095 --> 00:05:08,474 Baelor Targaryen, elsta syni Dearon konungs góða. 69 00:05:09,976 --> 00:05:14,022 Prins af Dragonstone, Hönd konungsins 70 00:05:15,273 --> 00:05:17,608 og erfingi járnkrúnunnar. 71 00:05:19,485 --> 00:05:21,738 Og bróðir hans Maekar. 72 00:05:21,863 --> 00:05:25,241 Lávarður Ashford. Þvílíkur heiður, yðar náð. 73 00:05:25,366 --> 00:05:28,411 -Sömuleiðis. -Dóttir mín Gwin. 74 00:05:37,587 --> 00:05:40,089 Hættu að slóra. Kíktu á hestinn. 75 00:05:41,758 --> 00:05:43,801 Ég er ekki hestasveinn. 76 00:05:45,261 --> 00:05:46,304 Ekki nógu klár? 77 00:05:50,391 --> 00:05:52,018 Jæja, ef þú kannt ekki á hesta 78 00:05:52,143 --> 00:05:54,729 náðu í vín handa mér og fallega gleðikonu. 79 00:05:56,439 --> 00:06:00,026 Herra, afsakið, ég geri ekki slíkt. 80 00:06:02,487 --> 00:06:04,655 Ég er riddari. 81 00:06:08,659 --> 00:06:09,660 Æ... 82 00:06:10,870 --> 00:06:12,872 riddaraskapurinn er ekki sá sami. 83 00:06:20,797 --> 00:06:22,507 -Farðu frá! -Rólegur. 84 00:06:22,632 --> 00:06:24,342 Komdu. 85 00:06:24,467 --> 00:06:27,095 Þetta er allt í lagi. 86 00:06:32,475 --> 00:06:33,683 Svona, svona. 87 00:06:35,520 --> 00:06:38,773 Alltof margir hér, já. 88 00:06:38,898 --> 00:06:41,484 Hvar eiga hestarnir að vera? 89 00:06:41,609 --> 00:06:43,569 Þeir fögru eru alltaf skapstórir. 90 00:06:44,737 --> 00:06:47,156 Hún æsti sig bara. 91 00:06:47,281 --> 00:06:49,492 Hann átti við smáprinsinn, ekki hestinn. 92 00:06:52,578 --> 00:06:54,122 Afsakið, herrar. 93 00:06:55,081 --> 00:06:57,291 -Ég er ser Duncan hinn hávaxni. -Flott. 94 00:06:57,417 --> 00:06:58,626 Ég er ser Roland Crakehall 95 00:06:58,751 --> 00:07:01,170 og þetta er fóstbróðir minn. Ser Donnel frá Duskendale. 96 00:07:01,295 --> 00:07:02,422 Drengur. 97 00:07:02,547 --> 00:07:05,174 Stýrir þú bikkju þinni eða stýrir hún þér? 98 00:07:05,299 --> 00:07:09,929 Fyrirgefðu, ser Roland þarf sjaldan að horfa upp til að líta niður á fólk. 99 00:07:10,054 --> 00:07:12,265 Já, ég er meiri grallarinn. 100 00:07:12,390 --> 00:07:15,893 Segðu mér, ser Duncan, er hægt að skíta hérna? 101 00:07:16,978 --> 00:07:18,438 Eiginlega ekki. 102 00:07:22,942 --> 00:07:26,404 Maður af þessu sauðahúsi hefur aldrei skitið í hey. 103 00:07:27,363 --> 00:07:29,699 Hann sættir sig við það eftir viku. 104 00:07:30,825 --> 00:07:33,870 Hvaðan ertu? Hljómar ekki héðan. 105 00:07:35,455 --> 00:07:36,747 Hvergi í raun. 106 00:07:37,415 --> 00:07:38,749 Ég veit. 107 00:07:38,875 --> 00:07:40,418 Fjölskyldan mín er þaðan. 108 00:07:40,543 --> 00:07:43,171 Þú ert ekki Darklyn frá Duskendale? 109 00:07:43,921 --> 00:07:45,882 Við vorum krabbaveiðimenn frá Duskendale. 110 00:07:46,007 --> 00:07:47,383 Eins lengi og menn muna. 111 00:07:49,051 --> 00:07:50,052 Ser Donnel? 112 00:07:52,472 --> 00:07:54,056 Má ég spyrja, ser? 113 00:07:54,182 --> 00:07:56,476 Hvernig verður sonur krabbaveiðimanns 114 00:07:56,601 --> 00:07:59,228 riddari í Kingsguard? 115 00:07:59,979 --> 00:08:01,981 Á sama hátt og við urðum krabbaveiðimenn. 116 00:08:07,028 --> 00:08:10,323 -Á sama hátt... -Ert þú Baelor Targaryen? 117 00:08:11,407 --> 00:08:12,492 Nei. 118 00:08:12,617 --> 00:08:14,494 Drullaðu þér þá frá. 119 00:08:14,619 --> 00:08:17,121 Já. Fyrirgefðu. 120 00:08:18,623 --> 00:08:19,624 Afsakið. 121 00:08:55,326 --> 00:08:58,538 Vorregnið hefur flætt í lækina. 122 00:08:58,663 --> 00:09:01,457 Kannski töfðust prinsarnir? 123 00:09:01,582 --> 00:09:04,544 Töfðust ekki neitt, fjandinn hafi það. 124 00:09:04,669 --> 00:09:08,631 -Blótaðu ekki gestgjafanum. -Sagði ekki fjandinn um hann. 125 00:09:08,756 --> 00:09:12,718 Ekki honum að kenna að faðir hans bauð okkur í þennan sirkus. 126 00:09:12,843 --> 00:09:14,887 Getum við rætt þetta síðar? 127 00:09:15,012 --> 00:09:16,514 Við ætluðum að fara að veiða. 128 00:09:17,223 --> 00:09:19,100 Daeron hefur gert þetta áður. 129 00:09:19,892 --> 00:09:22,270 Hefðir ekki átt að segja honum að fara í burtreiðarnar. 130 00:09:23,229 --> 00:09:25,147 Synir prinsins eru horfnir. 131 00:09:25,273 --> 00:09:27,692 Væri verra ef þetta væri sonur þinn. 132 00:09:28,234 --> 00:09:29,443 Líklega dauðir. 133 00:09:30,111 --> 00:09:32,780 -Dauðir? -Stríð hefjast af minna tilefni. 134 00:09:37,577 --> 00:09:38,995 Þú ert stór og heimskur. 135 00:09:44,542 --> 00:09:46,586 Þeir hurfu bara fyrir einum degi. 136 00:09:47,503 --> 00:09:50,381 Ser Roland finnur þá Aegon. 137 00:09:50,506 --> 00:09:52,883 Eftir burtreiðarnar. 138 00:09:53,009 --> 00:09:57,430 Daeon á ekki að vera í burtreiðum, frekar en Aery og Rhaegal. 139 00:09:57,555 --> 00:09:59,932 Hann ætti þá frekar að ríða hóru en hesti. 140 00:10:00,057 --> 00:10:01,517 Ég sagði það ekki. 141 00:10:05,146 --> 00:10:07,898 Ég þarf ekki að vera minntur á vesenið á syni mínum. 142 00:10:08,024 --> 00:10:10,359 Hann getur breyst. 143 00:10:10,484 --> 00:10:13,237 Annars drep ég hann. 144 00:10:15,948 --> 00:10:17,116 Þú þarna. 145 00:10:17,950 --> 00:10:20,911 Hver ert þú? Af ertu að njósna um okkur? 146 00:10:22,872 --> 00:10:23,998 Komdu. 147 00:10:29,545 --> 00:10:32,465 Afsakið truflunina. 148 00:10:36,552 --> 00:10:39,472 Ég bað ser Manfred Dondarrion um að ábyrgjast mig. 149 00:10:39,597 --> 00:10:42,558 Til að ég kæmist á mótið. En hann neitaði. 150 00:10:42,683 --> 00:10:45,311 Hver? Um hvað ertu að tala? 151 00:10:45,436 --> 00:10:48,564 Við erum aðkomumennirnir. Komdu nær. 152 00:10:50,316 --> 00:10:52,068 Hinir líka. 153 00:10:53,402 --> 00:10:57,198 Þeir segjast ekki þekkja ser Arlan frá Pennytree 154 00:10:57,323 --> 00:11:00,034 en hann þjónaði þeim. 155 00:11:00,159 --> 00:11:02,244 Ég er með sverð hans og skjöld. 156 00:11:02,870 --> 00:11:04,580 Það er ekki nóg til að vera riddari. 157 00:11:08,918 --> 00:11:12,421 Þú þarft betri sannanir, skriflegar...? 158 00:11:12,546 --> 00:11:14,548 Manstu eftir honum? 159 00:11:16,717 --> 00:11:18,594 Það er svo langt síðan. 160 00:11:18,719 --> 00:11:20,388 Þú gætir hafa gleymt honum. 161 00:11:24,392 --> 00:11:26,185 Ser Arlan af Pennytree. 162 00:11:28,729 --> 00:11:30,856 Hann vann aldrei neitt. 163 00:11:31,816 --> 00:11:34,652 -En varð sér ekki að fífli heldur. -Já, herra. 164 00:11:34,777 --> 00:11:36,862 Ég meina nei. Hann gerði það ekki. 165 00:11:36,987 --> 00:11:40,282 Hann bylti Stokeworth lávarði í slagnum á King's Landing 166 00:11:40,408 --> 00:11:42,702 og nokkrum árum áður skákaði hann sjálfum Grey Lion, 167 00:11:42,827 --> 00:11:45,079 Hann sagði mér það, oft. 168 00:11:46,747 --> 00:11:51,544 Þá hlýturðu að vita rétt nafn Grey Lion, er það ekki? 169 00:12:00,177 --> 00:12:01,679 Ser Damon Lannister. 170 00:12:02,555 --> 00:12:05,182 Hann stýrir nú Casterly Rock. 171 00:12:05,307 --> 00:12:06,308 Hann er það. 172 00:12:06,934 --> 00:12:08,853 Og hann fer í burtreiðarnar á morgun. 173 00:12:08,978 --> 00:12:11,731 Hvernig manstu eftir runnariddara 174 00:12:11,856 --> 00:12:15,276 sem grísaðist til að fella Damon Lannister fyrir 16 árum? 175 00:12:15,401 --> 00:12:17,820 Ég reyni að muna eftir óvinum. 176 00:12:17,945 --> 00:12:20,364 Hvers vegna að slást við runnariddara? 177 00:12:20,489 --> 00:12:22,658 Þetta var fyrir löngu síðan. Á Storm's End. 178 00:12:22,783 --> 00:12:26,495 Baratheon lávarður fagnaði fæðingu barnabarns. 179 00:12:26,620 --> 00:12:29,623 Ser Arlan var andstæðingurinn í fyrstu umferð. 180 00:12:29,749 --> 00:12:32,334 Við brutum fjórar lensur áður en ég bylti honum. 181 00:12:32,460 --> 00:12:33,502 Sjö. 182 00:12:38,382 --> 00:12:39,633 Held ég. 183 00:12:39,759 --> 00:12:41,510 Það eru ýkjur, veit ég. 184 00:12:43,637 --> 00:12:47,600 Ekki hugsa illa til herrans en þetta lensurnar voru fjórar. 185 00:12:47,725 --> 00:12:51,312 Fjórar, herra. Fyrirgefðu. 186 00:12:51,437 --> 00:12:53,856 Gamli maðurinn, hann ser Arlan sagði alltaf 187 00:12:53,981 --> 00:12:56,692 að ég væri nautheimskur. 188 00:12:56,817 --> 00:12:58,569 Ekkert vesen. Stattu upp. 189 00:13:01,405 --> 00:13:04,992 Þú lést hann hafa hestinn og brynjuna til baka. 190 00:13:06,243 --> 00:13:09,663 Ser Arlan sagði mér oft að þú værir sannur herramaður 191 00:13:09,789 --> 00:13:13,292 og að ríkin sjö yrðu örugg í þínum höndum. 192 00:13:13,793 --> 00:13:16,003 Ekki lengi til viðbótar. 193 00:13:16,128 --> 00:13:19,173 Nei, ég meinti ekki að konungur ætti... 194 00:13:19,298 --> 00:13:21,842 Viltu taka þátt? Bara það? 195 00:13:22,885 --> 00:13:24,136 -Já. -Ákvörðunin liggur 196 00:13:24,261 --> 00:13:27,097 hjá stjórnanda mótsins. Sé ekki ástæðu til að hafna þér. 197 00:13:27,223 --> 00:13:28,682 Eins og þú segir, herra. 198 00:13:32,603 --> 00:13:34,855 -Yðar náð, ég... -Þú ert þakklátur, ser. 199 00:13:34,980 --> 00:13:38,108 -En drullaðu þér í burtu. -Afsakaðu bróðir minn. 200 00:13:38,234 --> 00:13:41,195 Synir hans hurfu á leiðinni og hann hefur áhyggjur. 201 00:13:41,320 --> 00:13:42,446 Að sjálfsögðu. 202 00:13:44,031 --> 00:13:45,866 Vona að þeir finnist ekki látnir. 203 00:13:57,086 --> 00:13:58,087 Ser. 204 00:14:00,881 --> 00:14:03,300 Ertu ekki afkomandi ser Arlan? 205 00:14:04,677 --> 00:14:05,970 Nei, ég er það ekki. 206 00:14:07,096 --> 00:14:10,391 Samkvæmt lögunum mega ættingjar erfa riddaratign. 207 00:14:10,516 --> 00:14:12,935 Þú verður að finna eitthvað nýtt. 208 00:14:13,727 --> 00:14:15,437 Eigin merki. 209 00:14:16,605 --> 00:14:17,606 Ég mun gera það. 210 00:14:19,608 --> 00:14:21,443 Takk aftur. 211 00:14:23,195 --> 00:14:24,613 Ég mun berjast hetjulega. 212 00:14:25,656 --> 00:14:26,657 Bíddu bara. 213 00:14:32,913 --> 00:14:35,124 -Þarna megin. -Þú ert enginn riddari. 214 00:14:40,546 --> 00:14:42,590 Þú ert bara aulinn hann Florian. 215 00:14:42,715 --> 00:14:44,174 Ég er það, lafði. 216 00:14:46,093 --> 00:14:48,012 Mesti aulinn. 217 00:14:51,557 --> 00:14:54,560 Og mesti riddarinn líka. 218 00:14:59,356 --> 00:15:01,483 Bæði auli og riddari? 219 00:15:02,234 --> 00:15:04,653 Aldrei heyrt um slíkt. 220 00:15:04,778 --> 00:15:09,325 Elskan mín, allir menn eru aular og allir menn eru riddarar... 221 00:15:10,284 --> 00:15:12,202 í hugum kvenna. 222 00:15:25,257 --> 00:15:26,300 Sæl. 223 00:15:28,802 --> 00:15:31,263 Og fyrir í gær. 224 00:15:32,014 --> 00:15:35,225 Þetta var frábært. Hvernig fórstu með eldinn? 225 00:15:41,857 --> 00:15:45,402 -Frjókorn? -Já, við tínum þau á leiðinni. 226 00:15:48,906 --> 00:15:50,824 Aldrei séð jafn stórar brúður. 227 00:15:50,950 --> 00:15:55,621 -Geriði þær sjálf? -Frændi minn býr þær til en ég mála. 228 00:15:56,413 --> 00:15:58,040 Geturðu málað svolítið fyrir mig? 229 00:15:58,915 --> 00:16:01,460 Ég get borgað. 230 00:16:05,130 --> 00:16:07,174 Þarf að mála eitthvað yfir þetta. 231 00:16:07,967 --> 00:16:09,843 Hvað viltu? 232 00:16:14,098 --> 00:16:16,350 Ég veit það ekki. 233 00:16:17,309 --> 00:16:18,310 Ég... 234 00:16:19,478 --> 00:16:21,563 Þú heldur kannski að ég sé auli. 235 00:16:21,689 --> 00:16:24,608 Allir menn eru aular, allir menn eru riddarar. 236 00:16:35,953 --> 00:16:39,206 -Dálítið gráleitt. -Já. 237 00:16:40,915 --> 00:16:44,253 Þetta ætti að sýna sólsetrið. 238 00:16:44,837 --> 00:16:46,964 Sá gamli elskaði sólsetur. 239 00:16:47,089 --> 00:16:48,173 -Og... -Álm. 240 00:16:49,008 --> 00:16:51,468 Stórt tré, eins og það við ánna 241 00:16:51,593 --> 00:16:53,804 með brúna bolnum og grænu greinunum. 242 00:16:54,930 --> 00:16:58,142 Já. Álm. 243 00:16:58,976 --> 00:17:01,186 En með stjörnuhrapi að ofan. 244 00:17:01,937 --> 00:17:03,522 Er það hægt? 245 00:17:05,566 --> 00:17:08,694 Takk. Ég heiti ser Duncan hinn hávaxni. 246 00:17:11,320 --> 00:17:12,448 Ég heiti Tanselle. 247 00:17:12,573 --> 00:17:15,867 Drengirnir kalla mig Tanselle slána. 248 00:17:17,118 --> 00:17:19,579 Þú ert ekki of hávaxin. Bara fullkomin í... 249 00:17:22,708 --> 00:17:25,294 -Hvað? -Fyrir brúðurnar. 250 00:17:27,296 --> 00:17:28,922 Já, brúður. 251 00:17:30,174 --> 00:17:31,216 Allt í lagi. 252 00:17:31,341 --> 00:17:34,470 -Skjöldurinn. Já. -Fyrirgefðu. 253 00:17:34,595 --> 00:17:35,846 Fór ég illa að? 254 00:17:37,598 --> 00:17:39,349 Með stelpuna með brúðurnar? 255 00:17:42,436 --> 00:17:45,522 Fannst þetta ekki ganga vel. 256 00:17:46,565 --> 00:17:48,275 Hún ætlar að mála skjöldinn. 257 00:17:48,942 --> 00:17:50,027 Og ég borga. 258 00:17:52,196 --> 00:17:54,281 Þið eruð bæði risar. 259 00:17:58,827 --> 00:18:00,162 Boðar það gott? 260 00:18:01,371 --> 00:18:02,623 Þið eigið það... 261 00:18:04,708 --> 00:18:06,085 sameiginlegt. 262 00:18:07,169 --> 00:18:08,170 Einmitt. 263 00:18:09,254 --> 00:18:10,380 Sameiginlegt. 264 00:18:18,055 --> 00:18:20,390 Heldurðu að ég geti orðið riddari? 265 00:18:20,516 --> 00:18:22,768 Hvers vegna ekki? Þú ert efnilegur. 266 00:18:22,893 --> 00:18:24,186 Ég er dálítið lítill. 267 00:18:24,937 --> 00:18:26,021 Þú stækkar. 268 00:18:26,146 --> 00:18:29,108 Jafnvel miðað við aldur. Allir segja það. 269 00:18:32,611 --> 00:18:35,114 Allir sögðu að ég væri heimskur. 270 00:18:43,872 --> 00:18:44,998 Og? 271 00:18:48,168 --> 00:18:49,461 -Hvað? -Hvað? 272 00:18:50,754 --> 00:18:53,715 Hvað gerðir þú þegar fólk sagði það? 273 00:18:55,134 --> 00:18:57,261 Kemur þér það við? 274 00:18:57,386 --> 00:18:59,096 Mín vandamál eru mín. 275 00:18:59,221 --> 00:19:00,222 Ég hélt...? 276 00:19:00,931 --> 00:19:03,433 -Þú átt að hjálpa mér. -Að gera hvað? 277 00:19:03,559 --> 00:19:05,853 -Stækka? -Já, runnariddari. 278 00:19:08,522 --> 00:19:11,692 Hvaða sull er þetta? Ég þarf hjálp. 279 00:19:11,817 --> 00:19:13,777 Tekurðu undir með mér? 280 00:19:15,737 --> 00:19:17,739 Flott. Komum. 281 00:19:18,365 --> 00:19:20,159 Til? 282 00:19:21,994 --> 00:19:27,374 Þurrkaðu hendurnar, fíflið þitt. Við erum ekki í herbergi systur þinnar. 283 00:19:27,499 --> 00:19:28,584 Til? 284 00:19:32,045 --> 00:19:33,755 Toga! 285 00:19:37,551 --> 00:19:38,719 Áfram! 286 00:19:38,844 --> 00:19:42,639 Togið, bjánar! 287 00:19:50,689 --> 00:19:52,608 Ég kem aftur. 288 00:19:52,733 --> 00:19:55,360 -Hvað ertu að gera? -Ég er þyrstur. 289 00:19:55,485 --> 00:19:56,904 Lyonel! 290 00:19:57,988 --> 00:19:59,448 Togið! 291 00:20:01,783 --> 00:20:03,202 Ég er þyrstur. 292 00:20:11,919 --> 00:20:12,920 Flott. 293 00:20:20,177 --> 00:20:23,222 Helvítis! 294 00:20:51,792 --> 00:20:53,085 Þú gerir þetta vel. 295 00:20:53,210 --> 00:20:54,378 Enginn betri. 296 00:20:56,672 --> 00:20:58,507 Ég þarf brynju fyrir morgundaginn. 297 00:20:59,758 --> 00:21:02,928 Hálshlíf, brynhosur og góðan hjálm. 298 00:21:03,053 --> 00:21:04,888 Ætlarðu að slást eða ertu að vinna? 299 00:21:05,764 --> 00:21:07,099 Bæði, kannski. 300 00:21:10,394 --> 00:21:13,355 Þú ert stór strákur, en ég hef séð þá stærri. 301 00:21:17,401 --> 00:21:19,861 Ég er með hluta í vagninum sem gætu dugað. 302 00:21:19,987 --> 00:21:23,740 Ekkert glys samt. 303 00:21:23,865 --> 00:21:26,910 Bara alvöru stál. Sterkt og beint. 304 00:21:27,035 --> 00:21:31,748 Ég bý til alvöru hjálma, engin fljúgandi svín eða ávextir. 305 00:21:33,458 --> 00:21:36,878 En hjálmarnir eru góðir ef þú færð lensuna í hausinn. 306 00:21:37,004 --> 00:21:39,298 Einmitt það sem ég vil. Hvað kostar þetta? 307 00:21:39,423 --> 00:21:42,342 Átta hundruð því mér líst vel á þig. 308 00:21:42,467 --> 00:21:43,844 Átta hundruð? 309 00:21:45,345 --> 00:21:48,265 Ég gæti kannski skipt á minni brynju? 310 00:21:48,390 --> 00:21:50,434 Hálfum hjálmi? 311 00:21:50,559 --> 00:21:53,729 Steely Pate selur bara eigin verk. 312 00:22:08,493 --> 00:22:11,913 Ég gæti notað málminn ef hann er ekki ryðgaður. 313 00:22:12,039 --> 00:22:14,541 Tek það og brynjuna fyrir... 314 00:22:15,959 --> 00:22:17,210 sex hundruð. 315 00:22:18,920 --> 00:22:20,630 Ég á bara tvær. 316 00:22:21,298 --> 00:22:22,466 Það er nóg fyrir einn dag. 317 00:22:26,720 --> 00:22:31,224 Sendu skjaldsveininn með restina en annars sel ég þetta næsta manni. 318 00:22:31,350 --> 00:22:33,894 Þú færð allt til baka. Ég sver. 319 00:22:34,936 --> 00:22:36,438 Ég ætla að sigra hér. 320 00:22:36,563 --> 00:22:37,689 Er það, já? 321 00:22:39,566 --> 00:22:42,194 Og hinir komu hingað... 322 00:22:42,694 --> 00:22:44,363 til að hvetja þig? 323 00:23:03,006 --> 00:23:05,759 Er ég algjör auli? 324 00:23:12,140 --> 00:23:16,144 Ef ég vinn kem ég og kaupi þig aftur. 325 00:23:16,269 --> 00:23:17,437 Ég lofa. 326 00:23:21,149 --> 00:23:22,150 Elsku besta. 327 00:23:40,293 --> 00:23:41,378 Þetta er handa henni. 328 00:23:44,005 --> 00:23:46,258 Gefðu henni hafra. Já. 329 00:23:54,224 --> 00:23:55,559 Og epli. 330 00:24:08,280 --> 00:24:10,157 Nú er ekki aftur snúið. 331 00:24:18,039 --> 00:24:21,751 Sá gamli lifði í nærri 60 ár og var aldrei meistari. 332 00:24:21,877 --> 00:24:23,170 Padda í sídernum. 333 00:24:24,921 --> 00:24:27,799 Ef ég gæti kallað mig meistarann í Ashford... 334 00:24:28,925 --> 00:24:30,343 einungis í klukkutíma... 335 00:24:32,220 --> 00:24:35,724 tekur kannski einhver konungsætt eftir mér. 336 00:24:37,142 --> 00:24:38,935 Jafnvel Targaryen-húsið. 337 00:24:41,062 --> 00:24:43,815 Heldurðu að drekahúsið taki marga runnariddara? 338 00:24:44,733 --> 00:24:45,942 Hættu þessu. 339 00:24:46,860 --> 00:24:49,070 Skal sko segja þér að ser Donnel af Kingsguard 340 00:24:49,196 --> 00:24:51,031 er sonur krabbaveiðimanns. 341 00:24:51,948 --> 00:24:53,575 Ser Donnel? 342 00:24:53,700 --> 00:24:55,535 -Frá Duskendale? -Já. 343 00:24:55,660 --> 00:24:58,830 Faðir hans á helming krabbaskipa í Westeros. 344 00:24:59,789 --> 00:25:00,790 Er það? 345 00:25:03,043 --> 00:25:04,794 Hvernig veistu? 346 00:25:04,920 --> 00:25:06,129 Finnst gaman að fiska. 347 00:25:12,552 --> 00:25:14,054 Komið að því. 348 00:25:15,180 --> 00:25:17,474 Svona, af stað. 349 00:25:17,599 --> 00:25:18,600 Förum. 350 00:25:23,396 --> 00:25:24,814 Bíddu! 351 00:25:33,323 --> 00:25:34,741 Ser Duncan! 352 00:25:34,866 --> 00:25:36,159 Ser Duncan! 353 00:25:39,663 --> 00:25:41,206 -Allt í góðu? -Já. 354 00:26:18,159 --> 00:26:21,371 Fyrir nýjum og eldri guðum. 355 00:26:35,844 --> 00:26:37,095 Skjöldur! 356 00:26:37,220 --> 00:26:38,680 Lensa! 357 00:26:38,805 --> 00:26:39,806 Skjöldur! 358 00:26:47,897 --> 00:26:48,898 Hjálmur! 359 00:26:50,734 --> 00:26:52,235 Hver er þetta? 360 00:26:52,902 --> 00:26:55,405 Valarr prins. Sonur Baelors. 361 00:26:56,448 --> 00:26:58,491 -Annar í röðinni. -Skjöldur! 362 00:26:58,617 --> 00:27:01,786 -Hann er sigurstranglegri. -Myndi veðja á það. 363 00:27:20,388 --> 00:27:23,391 Ashford lávarður misþyrmir rollunum sínum! 364 00:27:43,620 --> 00:27:46,081 Koma svo! 365 00:27:51,336 --> 00:27:54,547 Skjaldsveinn! Lensa! 366 00:28:10,522 --> 00:28:12,649 Láttu mig niður. 367 00:29:07,871 --> 00:29:09,164 Deyðu! 368 00:29:09,289 --> 00:29:12,000 Gefstu upp, Blackfyre bastarður? 369 00:29:17,422 --> 00:29:19,257 Frábært í kvöld. 370 00:29:22,260 --> 00:29:24,554 Þetta með fiskinn var ógeðslegt. 371 00:29:30,727 --> 00:29:32,061 Er eitthvað að, ser? 372 00:29:37,108 --> 00:29:42,322 Búa sannir riddarar í runnum og deyja við moldarstíg? 373 00:29:46,409 --> 00:29:47,535 Held ekki. 374 00:29:51,623 --> 00:29:57,545 Ser Arlan kunni ekki á sverð eða lensu og drakk, fór á hórarí 375 00:29:57,670 --> 00:30:00,423 og það var erfitt að þekkja hann. 376 00:30:03,676 --> 00:30:05,386 Hann átti enga vini. 377 00:30:06,221 --> 00:30:09,474 Hann lifði í nærri 60 ár en vann aldrei neitt. 378 00:30:11,059 --> 00:30:13,937 Hvaða möguleika á ég? 379 00:30:17,232 --> 00:30:18,608 En hann var góður við mig. 380 00:30:24,447 --> 00:30:25,782 Ég var ekki skyldur honum... 381 00:30:27,325 --> 00:30:29,035 en hann tók mig að sér. 382 00:30:33,873 --> 00:30:36,209 Ól mig upp sem góðan mann. 383 00:30:39,712 --> 00:30:41,673 Og allir þessir... 384 00:30:42,799 --> 00:30:45,969 miklu herrar muna ekki nafnið hans. 385 00:30:49,097 --> 00:30:51,307 Hann hét ser Arlan frá Pennytree. 386 00:30:53,184 --> 00:30:54,561 Og ég er arfleifð hans. 387 00:30:56,604 --> 00:30:57,730 Á morgun... 388 00:30:59,399 --> 00:31:01,609 sýnum við hvers hann var megnugur. 389 00:33:04,440 --> 00:33:06,359 Þýðandi: Helgi Hrafn Guðmundsson