1 00:01:11,822 --> 00:01:17,828 Í KVÖLD 2 00:01:21,081 --> 00:01:22,958 Kaupið miðana ykkar núna. 3 00:01:23,041 --> 00:01:26,003 Fljótir, vinir mínir. Þeir hverfa fljótt. 4 00:01:26,086 --> 00:01:31,675 Síðasta tækifærið til að sjá hina heimsfrægu Madame LaCroix. 5 00:01:32,259 --> 00:01:36,013 Standandi síðasta sýning 6 00:01:36,096 --> 00:01:39,516 í heimsferð Madame LaCroix. 7 00:01:47,691 --> 00:01:51,528 30 ÁRUM FYRR 8 00:02:01,705 --> 00:02:04,249 Hvaða læti eru þetta? 9 00:02:05,292 --> 00:02:09,588 „Skilaboð til Ubertu prinsessu frá kónginum.“ 10 00:02:09,671 --> 00:02:11,673 Nú, nú, ert þú Uberta? 11 00:02:11,757 --> 00:02:15,010 Ó, já, frá toppi til táar. 12 00:02:15,094 --> 00:02:16,470 Ó, gott, gott. 13 00:02:16,553 --> 00:02:19,473 „Kæra Uberta, ég er látinn. 14 00:02:19,556 --> 00:02:23,602 Sem langfrændi þinn gegnum fjórðu eiginkonu mína, 15 00:02:23,685 --> 00:02:28,315 sem þú hittir einu sinni á matarbasar þriggja ára gömul, ert þú nú drottningin. 16 00:02:33,987 --> 00:02:37,032 Því er eiginmaður þinn konungurinn. 17 00:02:37,783 --> 00:02:40,285 Hér eru lyklarnir að kastalanum. 18 00:02:40,369 --> 00:02:43,122 Stóri lásinn er stífur en snúðu bara snöggt. 19 00:02:43,205 --> 00:02:45,040 Gangi þér vel. Kóngurinn.“ 20 00:02:49,002 --> 00:02:52,506 Ég er drottning! 21 00:02:52,589 --> 00:02:54,758 Og þú ert kóngurinn! 22 00:02:59,179 --> 00:03:00,889 Þetta var rétt með lykilinn. 23 00:03:00,973 --> 00:03:03,058 Snúa snöggt, vinur. Snöggt. 24 00:03:04,226 --> 00:03:06,395 Halló? 25 00:03:07,020 --> 00:03:08,105 Hérna! 26 00:03:12,401 --> 00:03:14,737 Er allt þetta fólk hér fyrir mig? 27 00:03:14,820 --> 00:03:19,491 Ó, já. Allt til að tryggja velgengni þína. Ég sé að þú veltir fyrir þér... 28 00:03:19,575 --> 00:03:22,995 Hvað þarf til að vera drottning? 29 00:03:23,078 --> 00:03:26,415 Það er líklega best að við byrjum á grunninum... 30 00:03:26,498 --> 00:03:29,585 Á því hvað þarf til að vera drottning. 31 00:03:29,668 --> 00:03:33,172 Lífið þitt áður þarf að fara. 32 00:03:33,255 --> 00:03:36,550 Það verður ekki aftur snúið. Þú ert á leið þinni. 33 00:03:36,633 --> 00:03:40,179 Við erum til að hjálpa þér. Við sýnum þér hvernig farið er að. 34 00:03:40,262 --> 00:03:43,348 Hvað þarf til að vera drottning? 35 00:03:43,432 --> 00:03:46,769 Þegar þú þarft að skipuleggja stífa dagskrá. 36 00:03:46,852 --> 00:03:50,147 Gerðu það sem þarf til að vera drottning. 37 00:03:50,230 --> 00:03:53,859 Þú þarft að halda í við hverja konungslega diskfylli. 38 00:03:53,942 --> 00:03:57,196 Við þurfum að auka þol þitt. 39 00:03:57,279 --> 00:04:00,699 Þetta líf er ekki fyrir hina hógværu. -Við vinnum átta daga á viku. 40 00:04:00,783 --> 00:04:04,286 Svo hefur þér verið boðið í konunglegt te hjá William og Aubri. 41 00:04:04,369 --> 00:04:07,289 Hvað þá? -Allir kóngar og drottningar verða þar. 42 00:04:07,372 --> 00:04:09,708 Verð ég? -Þú verður. 43 00:04:19,301 --> 00:04:23,138 Það þarf virðuleika og þokka 44 00:04:23,222 --> 00:04:26,225 með fullkomnum smekk. 45 00:04:26,308 --> 00:04:29,478 Hún hefur stíl. 46 00:04:29,561 --> 00:04:32,481 Og snilli til vara. 47 00:04:33,982 --> 00:04:36,985 Klaufi get ég verið. Ég braut annan. 48 00:04:37,694 --> 00:04:39,488 Þú hlýtur að að vera Uberta. 49 00:04:40,739 --> 00:04:43,992 Ég er Aubri. Við verðum bestu vinkonur. 50 00:04:44,076 --> 00:04:46,662 Ég dáist að öllum sem geta leikið tebolla. 51 00:04:47,329 --> 00:04:50,833 Þú ert góð og ég er klaufi. 52 00:04:50,916 --> 00:04:54,002 Við fáum litlafingur til að standa vel út á skömmum tíma. 53 00:04:54,086 --> 00:04:57,673 Það sem William minn er að reyna að segja er... 54 00:04:57,756 --> 00:05:01,093 Það sem þarf til að vera drottning 55 00:05:01,176 --> 00:05:04,638 fyndir þú ekki í neinni konunglegri kennslubók. 56 00:05:04,721 --> 00:05:07,182 Þú ert þegar drottning. -Er það? 57 00:05:07,266 --> 00:05:08,267 Auðvitað. -Auðvitað. 58 00:05:08,350 --> 00:05:11,603 Allt sem þú þarft er innan í þér. 59 00:05:11,687 --> 00:05:15,899 Það skín nógu bjart til að fylla salinn. 60 00:05:15,983 --> 00:05:21,155 Ég sé allt það góða sem þú gerir. 61 00:05:23,741 --> 00:05:26,910 Hér kemur drottningin af Wixom. 62 00:05:26,994 --> 00:05:30,289 Hún þolir ekki galla. -Ekki einn. 63 00:05:30,372 --> 00:05:33,292 Hún finnur sviðsljósið. 64 00:05:33,375 --> 00:05:36,336 Hún elskar að deila málstað sínum. -Málstað mínum? 65 00:05:36,420 --> 00:05:39,339 Málstaður minn er auðvitað hundar. 66 00:05:39,423 --> 00:05:42,384 Ekki bara einhverjir blendingar. 67 00:05:42,468 --> 00:05:45,888 Þeir þurfa að vera mikilvægir og alveg hreinræktaðir. 68 00:05:45,971 --> 00:05:52,644 Eins og ég. 69 00:05:53,979 --> 00:05:59,401 Málstaðurinn minn er konunglegir hundar. 70 00:05:59,485 --> 00:06:01,361 Málstaður? -Engar áhyggjur. 71 00:06:01,445 --> 00:06:03,697 Þú finnur málstað sem hentar þér. 72 00:06:03,781 --> 00:06:07,618 Drottning, það er enn margt ógert til að búa þig undir krýninguna. 73 00:06:08,327 --> 00:06:11,413 Kórónan bíður þín, drottning. 74 00:06:11,497 --> 00:06:12,498 Höku upp. -Standa bein. 75 00:06:12,581 --> 00:06:14,917 Gakktu bein og virðuleg... 76 00:06:15,000 --> 00:06:18,295 Til að verða drottning. 77 00:06:18,378 --> 00:06:21,673 Krýningin verður að vera glæsileg. 78 00:06:21,757 --> 00:06:24,676 Við þurfum að lyfta útliti þínu konunglega. 79 00:06:24,760 --> 00:06:28,347 Smá kunnáttu svo að fólk stansi og stari. 80 00:06:28,430 --> 00:06:31,350 Og vertu hávöxnust með hári. 81 00:06:31,433 --> 00:06:32,935 Hún er reiðubúin. 82 00:06:41,527 --> 00:06:44,947 Gættu þín, góði. Það eru átta tímar af hári þarna. 83 00:06:50,536 --> 00:06:54,373 Þetta þarf til að verða 84 00:06:54,456 --> 00:06:56,333 drottning. -Þetta þarf til að verða... 85 00:06:56,417 --> 00:06:57,918 Þetta þarf til að verða... 86 00:06:58,001 --> 00:07:00,879 Þetta þarf til að verða drottning. 87 00:07:02,423 --> 00:07:03,715 Ó, ó, 88 00:07:04,425 --> 00:07:05,801 ó, mikið ósköp. 89 00:07:05,884 --> 00:07:08,637 Það er margt að óttast. 90 00:07:09,304 --> 00:07:15,978 Hvernig get ég verið sú sem þau telja mig vera? 91 00:07:16,061 --> 00:07:19,148 Ef þú sæir það sem ég sé, 92 00:07:19,231 --> 00:07:23,235 vissirðu alveg hvað þau eiga við. 93 00:07:23,318 --> 00:07:27,197 Þú verður drottning 94 00:07:27,865 --> 00:07:29,658 drottninganna. 95 00:07:38,459 --> 00:07:42,671 Ég? Að taka sæti í Kórónuráðinu? 96 00:07:42,755 --> 00:07:44,757 Það virðist vera alveg agalegt. 97 00:07:44,840 --> 00:07:49,678 Tíu kórónur að vinna saman að því að dreifa gæsku og verja hver aðra. 98 00:07:49,762 --> 00:07:51,430 Einmitt. 99 00:07:51,513 --> 00:07:55,350 Getur hann ekki gert það? -Ég er ekki með blóðið, elskan. 100 00:07:55,434 --> 00:07:59,021 Get ég ýtt þessu yfir á hann? -Það máttu. 101 00:07:59,104 --> 00:08:01,940 Því ég hef málstað að finna. 102 00:08:02,691 --> 00:08:05,444 Þessi dagur varð öðruvísi en ég átti von á. 103 00:08:07,654 --> 00:08:12,284 Þessi Wixom. Hún náði besta málstaðnum. 104 00:08:12,367 --> 00:08:14,036 Ég er ekki svo viss. 105 00:08:14,119 --> 00:08:17,956 Ég vissi að þú hefðir svarið. Er það? Segðu mér það. 106 00:08:18,040 --> 00:08:22,961 Skyldi vandinn með hunda sem enginn vill endast lengur? 107 00:08:24,922 --> 00:08:30,969 Leyfðu mér fá þetta á hreint. Málstaður þinn verður „Björgum hundunum“. 108 00:08:31,053 --> 00:08:36,225 Já, og þú þarft að hjálpa mér að finna góðan hund til kynningar. 109 00:08:36,308 --> 00:08:39,436 Það er enginn slíkur hundur hér. 110 00:08:39,520 --> 00:08:43,232 Bara blendingar sem þarf að smala saman vikulega. 111 00:08:43,315 --> 00:08:48,904 Ef það er viðhorf þitt er engin furða að það sé enginn kynningarhundur. 112 00:08:54,076 --> 00:08:55,744 Flótti úr númer 3! 113 00:09:07,589 --> 00:09:08,590 Gerðu það. 114 00:09:41,790 --> 00:09:46,211 Ég skal taka... hann, þennan og hinn. 115 00:09:46,295 --> 00:09:50,632 Þessi eru verstir af þeim öllum. Þeir leika á þig. 116 00:09:50,716 --> 00:09:55,512 Það gekk. Slepptu þeim lausum. 117 00:09:55,596 --> 00:09:57,097 Hvað ætlarðu að kalla þá? 118 00:09:58,223 --> 00:10:01,643 Hann, Þessi og Hinn. 119 00:10:01,727 --> 00:10:03,103 Vel gert, Uberta. 120 00:10:08,150 --> 00:10:11,487 Af hverju þarf ég að tala við Kórónuráðið? 121 00:10:11,570 --> 00:10:14,073 Það er þitt stóra augnablik. 122 00:10:14,156 --> 00:10:16,075 Láttu þau ekki sjá þig svitna. 123 00:10:19,369 --> 00:10:24,416 Uberta drottning og Maximillian konungur af Chamberg. 124 00:10:27,169 --> 00:10:29,213 Komið. 125 00:10:40,682 --> 00:10:46,188 Í dag gengur þú, Maximillian konungur, í Kórónuráðið. 126 00:10:46,271 --> 00:10:48,857 Ég býð þér að ávarpa okkur. 127 00:10:48,941 --> 00:10:50,984 Þakka þér, Sebastian konungur. 128 00:10:51,068 --> 00:10:54,947 Og ég býð konu minni að segja nokkur orð. 129 00:10:55,030 --> 00:10:58,784 Ef Sebastian hefði viljað að hún mælti, hefði hann beðið hana. 130 00:10:58,867 --> 00:11:02,121 Ég var einmitt að fara að segja það sama. 131 00:11:04,039 --> 00:11:08,210 Mig langar að segja ykkur frá þófunum mínum. 132 00:11:08,293 --> 00:11:13,006 Ég á við málefni. Ég er auðvitað ekki með þófa. 133 00:11:13,090 --> 00:11:16,009 En vinir mínir eru það. Hvuttarnir. 134 00:11:16,093 --> 00:11:18,637 Þeir eru með þófa. 135 00:11:21,056 --> 00:11:22,307 Þraukaðu, Bertie. 136 00:11:23,684 --> 00:11:29,565 Ó, hve margir bestu vinir mannsins liggja í búrum núna 137 00:11:29,648 --> 00:11:33,026 eða þvælast um göturnar í leit að mat og umhyggju? 138 00:11:33,110 --> 00:11:37,406 Já, ég tala um hunda sem enginn vill. 139 00:11:37,489 --> 00:11:40,576 Eru hundar ekki málefni Wixcom drottningar? 140 00:11:41,702 --> 00:11:43,662 Hún verður ekki hrifin af þessu. 141 00:11:43,746 --> 00:11:50,502 Viljið þið ekki hvert og eitt taka í þófa dapurs og einmana hunds í dag? 142 00:11:50,586 --> 00:11:52,838 Ég er með. -Ég líka. 143 00:11:52,921 --> 00:11:55,507 Ég lofa einnig stuðningi mínum. 144 00:12:00,721 --> 00:12:04,641 En hvað um alla kettina sem enginn vill? Aumingja kisurnar? 145 00:12:04,725 --> 00:12:08,854 Bjargið hundunum. -Bravó, Bertie. 146 00:12:10,939 --> 00:12:12,858 „Bjargið hundunum.“ 147 00:12:12,941 --> 00:12:17,362 Snúum okkur að þjófunum sem stela uppskeru okkar og hjörðum. 148 00:12:17,446 --> 00:12:22,201 Við þurfum að góma og fangelsa hvern einasta þessara þjófa. 149 00:12:22,284 --> 00:12:25,662 Það er rétt hjá Edgar. Við reisum fleiri fangelsi ef þarf. 150 00:12:25,746 --> 00:12:29,875 Já. Fangelsum barbarana. -Barbarana? 151 00:12:32,628 --> 00:12:34,546 Faðir minn er af þeim kominn. 152 00:12:34,630 --> 00:12:38,217 Ég sá hann aldrei koma með exi að matborðinu. 153 00:12:39,468 --> 00:12:43,097 Það væri betra að kalla þá það sem þeir eru í raun: 154 00:12:43,180 --> 00:12:45,808 Svangt fólk sem vantar vinnu. 155 00:12:45,891 --> 00:12:48,811 Vinnu? Hver ræður þjófa? 156 00:12:48,894 --> 00:12:54,566 Allir landeigendur sem sjá viskuna í að ráða verkamenn frekar en byggja fangelsi. 157 00:12:54,650 --> 00:12:59,738 Heldurðu að þú getir komið á samningi milli landeigenda og þjófa? 158 00:12:59,822 --> 00:13:05,160 Kannski ekki, en Ráðið er mesta afl til góðs í heiminum. 159 00:13:05,244 --> 00:13:07,246 Skuldum við þeim ekki að gera okkar besta? 160 00:13:07,329 --> 00:13:11,500 Ég legg til að við sendum Maximillian konung til að ræða við þá. 161 00:13:11,583 --> 00:13:14,336 Nei. Leyfðu honum mistakast. 162 00:13:14,420 --> 00:13:18,507 Ég styð tillöguna. Allir sem samþykkja rísi úr sætum. 163 00:13:24,179 --> 00:13:26,181 Meirihlutinn er sammála. 164 00:13:37,359 --> 00:13:40,529 Mér leiðist að gera þetta. -Verum snöggir. 165 00:13:42,656 --> 00:13:44,867 Þetta hljómar ljúffengt. 166 00:13:49,955 --> 00:13:51,540 Hérna, vinur. Komdu. 167 00:13:51,623 --> 00:13:53,375 Komdu, vinur. Komdu hingað. 168 00:13:53,459 --> 00:13:54,752 Góður strákur. 169 00:13:54,835 --> 00:13:56,420 Þetta er ekki hundur. 170 00:13:57,838 --> 00:14:02,050 Rólegur. Ég er einn og óvopnaður. 171 00:14:02,134 --> 00:14:04,762 Max frændi? -Peter frændi. 172 00:14:04,845 --> 00:14:08,140 Þú hefur fitnað. Þú lítur vel út. 173 00:14:08,223 --> 00:14:09,558 Maximillian konungur? 174 00:14:10,726 --> 00:14:12,978 Þið getið ekki flúið endalaust. 175 00:14:13,061 --> 00:14:16,565 Það er rétt. Hann er búinn að sjá okkur. Hann þekkir mig. 176 00:14:16,648 --> 00:14:20,486 Hvað gerum við þá? -Ég er með tillögu frá Ráðinu. 177 00:14:21,111 --> 00:14:23,489 Væri þér sama? -Afsakaðu. 178 00:14:23,572 --> 00:14:26,325 Við gætum rænt honum og krafist lausnargjalds. 179 00:14:26,408 --> 00:14:28,619 Þið fáið ekkert frá Ráðinu. 180 00:14:28,702 --> 00:14:33,749 Konan mín elskar mig og hún borgar kannski eitthvað. 181 00:14:34,708 --> 00:14:39,254 Látum sjóræningjana hafa hann. -Já, sjóræningjana. 182 00:14:39,338 --> 00:14:40,672 Látið ekki svona. Í alvöru? 183 00:14:40,756 --> 00:14:42,174 Þögn. -Komdu. 184 00:14:44,718 --> 00:14:46,220 Vitið þið hvað þurfti 185 00:14:46,303 --> 00:14:49,640 til að Ráðið leyfði mér að koma og tala við ykkur? 186 00:14:49,723 --> 00:14:54,603 Þeir vilja reisa fleiri fangelsi. Þar verjið þið ævinni 187 00:14:54,686 --> 00:14:56,230 ef þið hlustið ekki á mig. 188 00:14:56,313 --> 00:14:58,816 Ég get kannski útvegað ykkur vinnu. 189 00:14:58,899 --> 00:15:01,944 Og ekki bara ykkur heldur öllum í ykkar stöðu. 190 00:15:02,027 --> 00:15:04,696 Enginn ræður fólk eins og okkur, Max. 191 00:15:04,780 --> 00:15:08,283 Við vitum það ekki ef við reynum ekki. 192 00:15:09,284 --> 00:15:10,661 Strákar, komið. 193 00:15:15,541 --> 00:15:17,793 Þið komist ekki upp með þetta núna. 194 00:15:17,876 --> 00:15:20,295 Romberg lávarður. -Maximillian konungur? 195 00:15:20,379 --> 00:15:23,465 Þú hefur fitnað. En þú lítur vel út. 196 00:15:23,549 --> 00:15:25,676 Allir líta svo vel út í kvöld. 197 00:15:25,759 --> 00:15:27,970 Hvað? Hvers vegna ert þú hér? 198 00:15:28,053 --> 00:15:29,847 Ég kem mér að efninu. 199 00:15:29,930 --> 00:15:34,810 Þessir menn stela aldrei frá þér aftur ef þú ræður þá í vinnu. 200 00:15:36,770 --> 00:15:38,814 Viltu að ég ráði þjófa? 201 00:15:38,897 --> 00:15:43,277 Einmitt. Ég veit að þeir þurfa þjálfun. 202 00:15:43,360 --> 00:15:46,780 Þessi þekkir ekki muninn á hana og hundi. 203 00:15:49,158 --> 00:15:54,455 Ef þú gerir þetta, fara allir hinir landeigendurnir að dæmi þínu. 204 00:15:54,538 --> 00:15:58,292 Þjófnaðirnir hætta. 205 00:16:04,965 --> 00:16:06,592 Komið í fyrramálið. 206 00:16:11,221 --> 00:16:14,767 Svo hef ég ekki bætt á mig grammi. 207 00:16:19,188 --> 00:16:20,731 Þakka þér fyrir, frændi. 208 00:16:26,779 --> 00:16:27,821 Max... 209 00:16:30,908 --> 00:16:32,826 ...ósvífnin. -Hafið þið séð Max? 210 00:16:34,078 --> 00:16:36,288 Hetjuna miklu? 211 00:16:45,255 --> 00:16:47,091 Maximillian konungur. 212 00:16:47,925 --> 00:16:51,595 Ég er ekki of stoltur til að viðurkenna að hafa haft rangt fyrir mér. 213 00:16:51,678 --> 00:16:54,014 Það var gott hjá þér að ná samningi. 214 00:16:54,098 --> 00:16:55,682 Ég var líklega heppinn. 215 00:16:55,766 --> 00:16:57,476 Fyrsta regla konungs: 216 00:16:57,559 --> 00:17:01,355 Láttu þakka þér fyrir árangur, annars fær annar þakkirnar. 217 00:17:02,815 --> 00:17:06,360 Ég heyri að fallbyssur þínar séu þær bestu í heimi. 218 00:17:06,443 --> 00:17:09,863 Ég viðurkenni það. Sérðu hvernig þetta virkar? 219 00:17:17,037 --> 00:17:21,291 Trout en croute er frábær, finnst ykkur ekki? 220 00:17:28,632 --> 00:17:31,176 Hverju leynirðu frá mér? 221 00:17:31,260 --> 00:17:33,137 Ég? Engu. 222 00:17:35,472 --> 00:17:39,226 Uberta drottning hefur líka valið hunda sem málstað sinn. 223 00:17:43,522 --> 00:17:45,983 „Kæra Wilhelmina. 224 00:17:46,066 --> 00:17:49,194 Krýningargjöfin frá þér 225 00:17:49,278 --> 00:17:52,197 er alveg einstök.“ 226 00:17:53,073 --> 00:17:56,368 Sérsending, hátign. 227 00:17:57,161 --> 00:17:59,580 Til Ubertu drottningar. 228 00:17:59,663 --> 00:18:05,753 Frá Wixcom drottningu, sönnum bjargvætti hunda. 229 00:18:05,836 --> 00:18:11,216 Ég er upp með mér að þú hafir stolið málstað mínum. 230 00:18:11,925 --> 00:18:15,429 Samt sem áður verð ég þá 231 00:18:15,512 --> 00:18:18,557 að skora á þig í hundasýningu. 232 00:18:20,726 --> 00:18:24,104 „Ég tek því með gleði. 233 00:18:24,188 --> 00:18:28,525 Ég biðst fyrirfram afsökunar á að sigra.“ 234 00:18:29,943 --> 00:18:33,697 „Afsökunarbeiðni er óþörf þykist ég viss um.“ 235 00:18:33,781 --> 00:18:36,617 „Ertu það?“ -„Hættu að skrifa mér.“ 236 00:18:36,700 --> 00:18:38,452 „Ég skal gera það.“ -„Gott.“ 237 00:18:38,535 --> 00:18:40,871 „Frábært. E.S. 238 00:18:41,705 --> 00:18:43,207 Hvað er hundasýning?“ 239 00:18:51,048 --> 00:18:53,383 Endurnar eru lentar. -Já. 240 00:18:53,467 --> 00:18:56,386 Drottning 1 er að fara að taka fyrsta bitann. 241 00:18:56,470 --> 00:19:00,390 Er þetta gott? -Það besta sem ég hef fengið. 242 00:19:00,474 --> 00:19:02,476 Hún er ánægð. -Já. 243 00:19:03,143 --> 00:19:05,813 Ó, Aubri. -Bíddu. 244 00:19:05,896 --> 00:19:09,233 Ég kann að hafa færst of mikið í fang. 245 00:19:09,316 --> 00:19:12,403 Nú er hún ekki hrifin af eftirbragðinu. 246 00:19:12,486 --> 00:19:14,905 Hvað geri ég með hundasýningu? 247 00:19:14,988 --> 00:19:18,659 Að etja kappi við púðla Wixoms er erfitt. 248 00:19:18,742 --> 00:19:22,704 Þú þarft hjálp. -Hvers konar hjálp? 249 00:19:23,497 --> 00:19:25,541 Kartöflurnar eru dásamlegar. 250 00:19:25,624 --> 00:19:28,752 Drottningu 1 finnst kartöflurnar ruglingslegar. 251 00:19:31,672 --> 00:19:32,923 Leyfðu mér hugsa. 252 00:19:33,006 --> 00:19:36,510 Æ, æ. Þær rugla Drottningu 2 líka í ríminu. 253 00:19:36,885 --> 00:19:41,098 Þú þarft einhvern mjög kláran sem getur þjálfað þá í glæsilegum þrautum. 254 00:19:41,181 --> 00:19:46,520 Já. Við sönnum að maður þurfi ekki að vera hreinræktaður til að vera elskaður. 255 00:19:46,603 --> 00:19:50,774 Þú þarft líka að fóðra þá rétt svo feldurinn gljái. 256 00:19:51,734 --> 00:19:54,445 Rauðrófurnar valda Drottningu 2 útbrotum. 257 00:19:55,195 --> 00:19:57,448 Hvernig fóðra skal hund... 258 00:19:57,531 --> 00:20:01,535 Alheimur, sendu einhvern til að hjálpa mér. 259 00:20:01,618 --> 00:20:03,787 Segðu mér hvað ég get gert. 260 00:20:06,165 --> 00:20:08,083 Þakka þér, alheimur. 261 00:20:10,169 --> 00:20:12,463 Þarna er skinka fyrir konung. 262 00:20:12,546 --> 00:20:14,381 Og drottningu auðvitað. 263 00:20:44,661 --> 00:20:46,914 Ég gef þér seinna. Burt. 264 00:20:59,009 --> 00:21:00,344 Náði þér. Hafðu þetta. 265 00:21:03,972 --> 00:21:06,892 Bíddu. Komdu þessu... Nei, nei. 266 00:21:10,354 --> 00:21:11,730 Þjófar! 267 00:21:17,903 --> 00:21:21,865 Bertie, við erum í vandræðum með Hvern, Hvað og Hvaðeina. 268 00:21:21,949 --> 00:21:25,202 Hann, Þennan og Hinn? -Já, þá. 269 00:21:29,706 --> 00:21:32,209 Ég held að þið sjáið ofsjónir. 270 00:21:32,292 --> 00:21:35,629 Bjó ég til að hundur skautaði á kalkúnum? 271 00:21:35,712 --> 00:21:38,215 Sem reif buxurnar mínar í tætlur? 272 00:21:39,133 --> 00:21:43,303 Sko, sjáið þið? -Þeir eru að leika. 273 00:21:43,387 --> 00:21:44,972 Alls ekki. 274 00:21:50,018 --> 00:21:51,019 Þið náðust. 275 00:21:52,020 --> 00:21:56,734 Hveitibrauðsdögunum er lokið. Þið fáið þjálfara. 276 00:22:02,156 --> 00:22:05,993 Níu, níu, snúin lína, geyma tvo... 277 00:22:09,455 --> 00:22:15,127 Þetta dót plús þetta dót, plús pí í öðru veldi, og... 278 00:22:15,878 --> 00:22:18,505 Halló, langhlið. 279 00:22:21,300 --> 00:22:23,093 Þú þarft að panta tíma. 280 00:22:23,969 --> 00:22:25,596 Ég sagði að þú... 281 00:22:26,972 --> 00:22:30,350 Endurmenntun fyrir aldraða er innar við ganginn. 282 00:22:30,434 --> 00:22:32,436 Afsakaðu? 283 00:22:33,562 --> 00:22:36,482 Allt í lagi. Ég skal sýna þér... 284 00:22:38,150 --> 00:22:41,904 Hef ég nú athygli þína? -Þú þarna... 285 00:22:41,987 --> 00:22:47,409 Berta! Nýja drottningin frá Chamberg. Heillaður. 286 00:22:47,493 --> 00:22:50,788 Dr. Balthazar Rogers. 287 00:22:50,871 --> 00:22:54,833 Prófessor, vísindamaður og snillingur. 288 00:22:55,584 --> 00:23:00,756 Hvað þyrfti til að draga þig út úr þessari niðurdrepandi kennslustofu 289 00:23:00,839 --> 00:23:04,134 inn í áhugaverðasta verkefni á jörðu? 290 00:23:04,218 --> 00:23:07,137 Verkefni mín eru fjarri því að vera niðurdrepandi. 291 00:23:07,221 --> 00:23:10,015 Þú færð allt það fé sem þú þarft og meira. 292 00:23:11,475 --> 00:23:15,312 Samt getur það stundum verið staglkennt. 293 00:23:16,188 --> 00:23:18,273 Hvert er verkefnið, má ég spyrja? 294 00:23:18,357 --> 00:23:22,945 Þú sannar fyrir vantrúuðum heimi 295 00:23:23,028 --> 00:23:27,574 að andrætt öllum líkum og hefðbundinni hugsun 296 00:23:27,658 --> 00:23:31,745 geti flækingsblendingar staðið sig jafnvel og... 297 00:23:31,829 --> 00:23:35,124 Nei, betur en hreinræktaðir. 298 00:23:35,833 --> 00:23:39,378 Verð ég hundaþjálfari? 299 00:23:39,461 --> 00:23:44,758 Ég skil. Ég er hrædd um að þig skorti það sem þarf til starfsins. 300 00:23:44,842 --> 00:23:48,220 Nei, bíddu nú í eina heita nanósekúndu. 301 00:23:48,303 --> 00:23:54,351 Nei, nei. Ég sé að þig skortir nauðsynlega sýn-skástrik-sálarþrek. 302 00:23:54,435 --> 00:23:59,648 Sýn-skástrik-sálarþrek er millinafn mitt. Foreldrar mínir gátu ekki ákveðið sig. 303 00:23:59,732 --> 00:24:02,151 Samt sem áður... -Ég skal gera það. 304 00:24:02,234 --> 00:24:03,694 Samningurinn þinn. 305 00:24:04,945 --> 00:24:08,198 Vittu til, hundarnir dansa ballett og leysa algebrudæmi 306 00:24:08,282 --> 00:24:10,159 þegar ég hef lokið mér af. 307 00:24:11,869 --> 00:24:15,706 Ég er að þjálfa upp drottningarhæfileikann að ráðskast með fólk. 308 00:24:28,302 --> 00:24:32,806 Hún er sannarlega alfadýrið. En ekki lengi. 309 00:25:15,140 --> 00:25:16,517 Þakka þér fyrir. 310 00:25:18,519 --> 00:25:22,398 Þjálfun hefst á morgun á slaginu sjö. 311 00:25:27,736 --> 00:25:30,864 Takk fyrir að styðja tillögu mína, kórónufélagar. 312 00:25:30,948 --> 00:25:33,367 Ég segi nefndinni minni að halda áfram. 313 00:25:33,450 --> 00:25:36,453 Þá er ekki fleira á dagskrá í dag. 314 00:25:36,537 --> 00:25:39,832 Fyrir utan eitt að lokum. 315 00:25:40,457 --> 00:25:46,547 Góðu vinir, ég ætla að segja af mér formennsku í Ráðinu. 316 00:25:46,630 --> 00:25:50,092 Þá eru það forréttindi mín 317 00:25:50,175 --> 00:25:53,554 að útnefna næsta formann Ráðsins. 318 00:25:54,179 --> 00:25:55,806 Því geri ég það. 319 00:26:02,646 --> 00:26:03,480 Hvað þá? 320 00:26:04,481 --> 00:26:07,651 Hann er nýkominn í Ráðið. 321 00:26:07,735 --> 00:26:12,823 Ráðið hefur aldrei látið starfsaldur ákvarða framtíð þess. 322 00:26:12,906 --> 00:26:14,074 Hvað þá? 323 00:26:14,158 --> 00:26:17,411 Útnefningin bíður stuðnings. 324 00:26:20,205 --> 00:26:24,084 Ég leyfi góðum vini Maximillians konungs að njóta þess heiðurs. 325 00:26:25,210 --> 00:26:30,924 Þá styð ég útnefningu Maximillians konungs. 326 00:27:01,830 --> 00:27:05,292 Þú værir líklega ekki fáanlegur til að mála drottningu? 327 00:27:06,627 --> 00:27:09,379 Jú. Jú, takk. 328 00:27:17,262 --> 00:27:18,388 Gefðu mér smástund. 329 00:27:21,850 --> 00:27:23,727 Fyrirgefðu. 330 00:27:23,811 --> 00:27:25,771 Svona nú. Komdu þér fyrir. 331 00:27:25,854 --> 00:27:30,943 Magnus, ég er með nokkrar hugmyndir að athyglisverðri uppstillingu. 332 00:27:31,735 --> 00:27:35,656 Ég sem sígild gyðja. 333 00:27:36,865 --> 00:27:39,660 Eða ég sem tígrisdýramamma. 334 00:27:41,995 --> 00:27:44,331 Hvora lýst þér betur á? 335 00:27:44,915 --> 00:27:45,916 Ja... 336 00:27:46,792 --> 00:27:48,919 Eða ég er með eina enn. 337 00:27:49,002 --> 00:27:51,755 Ég í miðjum alheim... 338 00:28:15,863 --> 00:28:17,448 Vel gert. 339 00:28:21,118 --> 00:28:24,705 BOÐSKORT KONUNGLEG HUNDASÝNING 340 00:28:30,627 --> 00:28:34,798 Fas og fegurð á Konungslegu hundasýningunni. 341 00:28:34,882 --> 00:28:39,052 Virðuleiki og skylda á Konunglegu hundasýningunni. 342 00:28:39,720 --> 00:28:40,804 VIRÐULEIKI OG FEGURÐ 343 00:28:40,888 --> 00:28:45,142 Hrein fullkomnun, gallalaust útlit. 344 00:28:45,225 --> 00:28:51,065 Óumdeildir topp hundar. Há einkunn! -Þessir blendingar eiga ekki möguleika. 345 00:28:51,148 --> 00:28:53,233 Svo virðist við fyrstu sýn. 346 00:28:53,317 --> 00:28:56,570 Sjáið hvernig þeir hlýða skipunum mínum. 347 00:29:01,825 --> 00:29:04,912 Á stórkostlegu, skarkala Konunglegu hundasýningunni. 348 00:29:04,995 --> 00:29:05,829 GREINARSKERPA 349 00:29:07,581 --> 00:29:11,418 Einbeiting og hraði. -Á Konunglegu hundasýningunni. 350 00:29:11,502 --> 00:29:15,422 Fláttskapur og ágirnd á Konunglegu hundasýningunni. 351 00:29:15,506 --> 00:29:18,884 Missir ekki virðuleikann eitt einasta augnablik. 352 00:29:18,967 --> 00:29:23,097 Þeir eru fastir í svikunum. 353 00:29:23,180 --> 00:29:25,933 Mikið getur þetta breyst. 354 00:29:26,016 --> 00:29:27,267 HREINRÆKTAÐIR - BLENDINGAR 355 00:29:27,351 --> 00:29:29,937 Klókir, skammarlegt. -Lævíslegir. 356 00:29:30,020 --> 00:29:31,438 Konunglega hundasýningin. 357 00:29:31,522 --> 00:29:32,356 LOKAKEPPNI 358 00:29:37,152 --> 00:29:39,113 Fljótir og kænir. 359 00:29:42,741 --> 00:29:44,451 Á Konunglegu hundasýningunni. 360 00:29:44,535 --> 00:29:46,620 Virðulegir á hlaupum. 361 00:29:49,540 --> 00:29:51,708 Á Konunglegu hundasýningunni. 362 00:29:54,002 --> 00:29:56,130 Þeir eru óstöðvandi. 363 00:29:57,131 --> 00:29:59,466 Gera hið ómögulega. 364 00:29:59,550 --> 00:30:03,387 Þessir ólíklegu gætu stolið sigrinum. 365 00:30:42,676 --> 00:30:48,182 Meistarar og hetjur á Konunglegu hundasýningunni. 366 00:30:48,265 --> 00:30:53,353 Breyta því sem við vitum á Konunglegu hundasýningunni. 367 00:30:53,437 --> 00:30:56,190 Það þarf meira til að sigra 368 00:30:56,273 --> 00:30:59,526 en að vera fallegur. 369 00:30:59,610 --> 00:31:03,363 Hvolparnir mínir sönnuðu það 370 00:31:03,447 --> 00:31:09,036 á mikilfenglegu, ærslafullu, rosalegu, óláta, spennandi, villtu 371 00:31:09,119 --> 00:31:14,792 Konunglegu hundakeppninni. 372 00:31:14,875 --> 00:31:18,879 BLENDINGAR MEISTARAR! 373 00:31:19,588 --> 00:31:21,465 Þú fékkst þann síðasta. 374 00:31:21,548 --> 00:31:25,719 Hann er svo sætur. Hvað heitir hann? 375 00:31:25,803 --> 00:31:28,138 H-56. 376 00:31:28,222 --> 00:31:32,392 Það er hræðilegt nafn. Hvað um að kalla hann Charley? 377 00:31:33,894 --> 00:31:35,479 Charley. 378 00:31:40,234 --> 00:31:42,403 Svona. Út með ykkur. 379 00:31:42,486 --> 00:31:44,154 Þeir eru allir farnir. 380 00:31:44,238 --> 00:31:47,282 Það er allt í lagi. Við finnum einhvern. 381 00:31:54,081 --> 00:31:55,332 Reyndar... 382 00:31:57,501 --> 00:32:00,254 geymdi ég það besta þar til síðast. 383 00:32:00,337 --> 00:32:03,674 En þeir verða að vera saman. 384 00:32:25,237 --> 00:32:27,281 Þú gerðir rétt, Bertie. 385 00:32:27,364 --> 00:32:30,492 Heldurðu það í alvöru? -Já. 386 00:32:30,576 --> 00:32:33,495 Málstaður þinn heppnaðist fullkomlega. 387 00:32:33,579 --> 00:32:35,247 Það er engin furða. 388 00:32:35,330 --> 00:32:37,791 Því þú verður... 389 00:32:38,500 --> 00:32:40,627 Því þú verður...? 390 00:32:41,962 --> 00:32:44,965 Drottning drottninganna. 391 00:32:48,552 --> 00:32:53,307 Segðu mér að þú saknir þeirra jafnmikið og ég. 392 00:32:53,390 --> 00:32:55,517 Hér, Nú og Hvenærsemer? 393 00:32:57,728 --> 00:32:59,229 Algjörlega. 394 00:33:05,402 --> 00:33:08,072 Ó, ég elska þá. 395 00:33:13,911 --> 00:33:15,412 Henni líkar við þá. 396 00:33:20,459 --> 00:33:23,003 Ég er... -Falleg. 397 00:33:23,087 --> 00:33:25,506 Þetta er dásamlegt, Magnus. 398 00:33:25,589 --> 00:33:27,508 Þakka þér fyrir, hátign. 399 00:33:27,591 --> 00:33:32,846 Hefur konungurinn nú tíma til að sitja fyrir á portretti? 400 00:33:33,847 --> 00:33:34,932 Nei. 401 00:33:35,015 --> 00:33:37,267 Ætlarðu að skilja mig eftir þarna uppi 402 00:33:38,268 --> 00:33:39,770 aleina? 403 00:33:39,853 --> 00:33:42,189 Þetta hefur engin áhrif á mig. 404 00:33:45,317 --> 00:33:50,197 Okkur Maximillian konung langar að deila með ykkur fréttum. 405 00:33:50,280 --> 00:33:55,577 Ég legg fljótlega lífstykkið til hliðar. 406 00:33:57,663 --> 00:34:01,875 Það er kanilrúlla að stækka í þessum töluðum orðum. 407 00:34:02,960 --> 00:34:05,963 Er það? Það er lítið grasker... 408 00:34:06,046 --> 00:34:09,800 Látið ekki svona. Ég er með barni. 409 00:34:15,472 --> 00:34:18,809 Hvernig væri að þú veljir nafn á prinsessu 410 00:34:18,892 --> 00:34:21,145 og ég vel nafn á prins? 411 00:34:21,228 --> 00:34:24,398 Samþykkt. Ef þú velur Siegfried. 412 00:34:24,481 --> 00:34:27,568 Auðvitað. Ef þú velur Berthu. 413 00:34:28,986 --> 00:34:30,237 Allt í lagi. 414 00:34:31,530 --> 00:34:33,657 Okkar fólk virðist ánægt. 415 00:34:33,741 --> 00:34:34,992 Hver væri það ekki? 416 00:34:37,286 --> 00:34:43,041 Ég veit hve lengi þið William vonuðust eftir barni, kæra Aubri, 417 00:34:43,125 --> 00:34:49,423 svo mér þætti leitt ef gleði mín hefur valdið þér sársauka. 418 00:34:49,506 --> 00:34:53,844 Því þú ert fordæmi mitt, mín besta vinkona, 419 00:34:53,927 --> 00:34:55,846 Pólstjarnan mín. 420 00:34:57,723 --> 00:34:59,475 „Ljúfa Uberta.“ 421 00:34:59,558 --> 00:35:03,228 Gleði þín er mín gleði. 422 00:35:03,312 --> 00:35:08,025 Ég hlakka til að halda á barni þínu og bið þess 423 00:35:08,108 --> 00:35:11,820 það kalli mig A frænku á meðan ég lifi. 424 00:35:14,406 --> 00:35:16,867 Kæra, kæra Aubri. 425 00:35:20,621 --> 00:35:24,249 Derek, miðaðu eins vel á mig og þú getur. 426 00:35:24,333 --> 00:35:28,045 Um leið og þú sleppir, segirðu: „Nú!“ 427 00:35:28,128 --> 00:35:30,422 Það virðist vera hættulegt. 428 00:35:30,506 --> 00:35:35,344 Pabbi meiðir sig ekki. Þetta er bara leikur, Gríptu og skjóttu. 429 00:35:35,427 --> 00:35:37,179 Barnaútgáfan. 430 00:35:38,263 --> 00:35:39,598 Ég spyr mömmu. 431 00:35:40,349 --> 00:35:41,934 Nei, nei, nei. 432 00:35:42,017 --> 00:35:43,519 Sjáðu til, Derek, 433 00:35:43,602 --> 00:35:47,898 Gríptu og skjóttu er bara fyrir konung og ungan prins. 434 00:35:47,981 --> 00:35:52,069 Ef drottningin er með... Þú veist. 435 00:35:52,152 --> 00:35:54,238 Verður hún reið? 436 00:35:54,321 --> 00:35:56,698 Já. 437 00:35:56,782 --> 00:35:57,950 Bara karlarnir? 438 00:36:03,539 --> 00:36:06,542 Þegar þú sleppir... -Hrópa ég „nú“! 439 00:36:06,625 --> 00:36:07,626 Þú ert með þetta. 440 00:36:11,004 --> 00:36:12,172 Nú! 441 00:36:14,716 --> 00:36:17,469 Meiddi ég þig? -Nei, nei. Þú meiddir mig ekki. 442 00:36:17,553 --> 00:36:22,224 Ég átti ekki von á að þú skytir eins og atvinnumaður. 443 00:36:22,307 --> 00:36:24,143 Segðu það bara fyrr. 444 00:36:26,228 --> 00:36:27,229 Nú! 445 00:36:28,814 --> 00:36:30,607 Miklu fyrr. 446 00:36:31,400 --> 00:36:33,819 Nú. -Fyrr. 447 00:36:35,612 --> 00:36:36,655 Nú. 448 00:36:52,421 --> 00:36:57,593 Ef það er ekki Sýn-bandstrik-Hugprýði Rogers. 449 00:36:57,676 --> 00:36:58,886 Þú komst. 450 00:36:59,511 --> 00:37:03,974 Þú sendir vagn eftir mér og umslag fullt af peningum. 451 00:37:04,057 --> 00:37:07,436 Ég virðist þurfa á þjónustu þinni að halda á ný. 452 00:37:07,519 --> 00:37:13,108 Leyfðu mér geta. Þú vilt að ég þjálfi gullfiskana þína? 453 00:37:13,192 --> 00:37:14,526 Nei, nei. 454 00:37:15,444 --> 00:37:17,780 Bara framtíðar konung þinn. 455 00:37:19,740 --> 00:37:21,200 Ég? 456 00:37:21,283 --> 00:37:27,122 Á ég að ala upp og móta krúnuerfingjann? 457 00:37:27,206 --> 00:37:31,877 Farðu ekki fram úr þér, góði. Ég verð áfram mamma hans. 458 00:37:34,755 --> 00:37:39,635 Svarið er já. Þúsund sinnum já. 459 00:37:39,718 --> 00:37:44,389 Og héðan í frá ertu lávarður. 460 00:37:44,473 --> 00:37:46,308 Rogers lávarður. 461 00:37:49,269 --> 00:37:50,646 Hamingjan góða. 462 00:37:53,357 --> 00:37:56,151 Maximillian konungur, ef formaðurinn leyfir 463 00:37:56,235 --> 00:37:59,321 er ég með áríðandi mál til að bera upp við Ráðið. 464 00:37:59,405 --> 00:38:00,823 Endilega. 465 00:38:00,906 --> 00:38:04,410 Vinir, ég hef fengið sterkar upplýsingar. 466 00:38:04,493 --> 00:38:07,996 Sjóræningjarnir ætla að ráðast aftur á verslunarskip okkar. 467 00:38:09,915 --> 00:38:13,669 Frábært. Ef það eru ekki þjófar eru það sjóræningjar. 468 00:38:14,294 --> 00:38:19,258 Notum fallbyssur Ivans á þá. Í dag. 469 00:38:20,092 --> 00:38:23,220 Þetta eru óþægilegar fréttir, Edgar konungur. 470 00:38:23,303 --> 00:38:26,014 En vinir, er það viturlegt? 471 00:38:26,098 --> 00:38:30,686 Leyfðu mér geta. Þú vilt líka semja við sjóræningjana. 472 00:38:30,769 --> 00:38:32,980 Einmitt það sem ég var að hugsa. 473 00:38:34,523 --> 00:38:39,069 Maximillian konungur veit eflaust að við semjum ekki við sjóræningja. 474 00:38:39,153 --> 00:38:44,783 Veit hann það? Hvað veit bóndasonur um störf þessa Ráðs? 475 00:38:44,867 --> 00:38:47,202 Já, bóndasonur. 476 00:38:49,621 --> 00:38:51,874 Vertu viss, Edgar konungur, 477 00:38:51,957 --> 00:38:54,793 að ég veit vel um Samninginn frá '02, 478 00:38:54,877 --> 00:38:58,630 Samkomulagið '05 og Málamiðlunina '09. 479 00:39:00,090 --> 00:39:03,260 Sjóræningjarnir brutu þetta allt og stóðu aldrei við orð sín. 480 00:39:03,343 --> 00:39:06,388 Samt sem áður... -Nú kemur það. 481 00:39:06,472 --> 00:39:08,891 ...verður við að halda áfram að reyna. 482 00:39:08,974 --> 00:39:11,685 Ég veit að þú vilt það sem er rétt. 483 00:39:11,769 --> 00:39:15,481 En ég stend með Edgar konungi í þessu. Verða fyrri til. 484 00:39:16,565 --> 00:39:22,279 Ég er ósammála. -Vinir, rösum ekki um ráð fram. 485 00:39:22,362 --> 00:39:25,908 Róum okkur, hugsum um þetta 486 00:39:25,991 --> 00:39:28,744 og greiðum atkvæði í fyrramálið. 487 00:39:28,827 --> 00:39:31,830 Ég styð það. -Heyr, heyr. 488 00:39:40,214 --> 00:39:42,216 Hvað finnst þér, vinur minn? 489 00:39:43,175 --> 00:39:47,304 Þú hefur nokkurn stuðning. Leyfðu mér vinna í því í kvöld. 490 00:39:47,387 --> 00:39:50,682 Við fáum kannski atkvæðin sem við þurfum á morgun. 491 00:40:07,699 --> 00:40:08,534 Hvað? 492 00:40:19,795 --> 00:40:22,965 Hve lengi eigum við að bíða eftir honum? Kjósum. 493 00:40:24,258 --> 00:40:28,345 Fleming hafnarstjóri biður um áheyrn. 494 00:40:29,430 --> 00:40:31,432 Það er vonandi mikilvægt. 495 00:40:32,349 --> 00:40:36,186 Mér fannst að þið ættuð að vita að skip Maximillians konungs 496 00:40:36,812 --> 00:40:37,938 sigldi út. 497 00:40:38,021 --> 00:40:40,524 Sigldi út? Hvenær? 498 00:40:40,607 --> 00:40:43,360 Um miðnætti, hátign. 499 00:40:43,444 --> 00:40:47,448 Og beiðstu þar til nú með að segja okkur? -Ja, ég... 500 00:40:52,786 --> 00:40:55,080 Sjóræningjar. -Að fallbyssunum. 501 00:41:02,045 --> 00:41:03,130 Skjótið strax. 502 00:41:26,945 --> 00:41:29,865 Var þetta aðeins aðvörun? 503 00:41:29,948 --> 00:41:31,950 Eða fögnuður. 504 00:41:32,576 --> 00:41:34,828 Haldið þið að þeir séu með Max? 505 00:41:52,888 --> 00:41:53,722 Nei. 506 00:41:54,973 --> 00:41:56,975 Þetta er fáni Max. 507 00:42:05,734 --> 00:42:07,861 Enginn gæti hafa lifað þetta af. 508 00:42:24,795 --> 00:42:26,547 Dagbók Max. 509 00:42:28,841 --> 00:42:33,470 „Ég trúi af öllu hjarta að ég geti fengið sjóræningjana til að vera skynsama, 510 00:42:33,554 --> 00:42:37,433 Ég get ekki beðið eftir Ráðinu eða hætt á að það segi nei. 511 00:42:37,516 --> 00:42:40,227 Ég sé skip þeirra nálgast.“ 512 00:42:41,103 --> 00:42:43,105 Hérna. -Nei. 513 00:42:43,188 --> 00:42:45,274 Við verðum að geyma þetta. 514 00:42:46,191 --> 00:42:51,321 Ágætt, en svo lengi sem ég lifi fær enginn að sjá þetta. 515 00:42:54,950 --> 00:42:57,786 Af hverju, Max? Af hverju? 516 00:42:58,620 --> 00:43:01,165 Aumingja Uberta mín. 517 00:43:07,588 --> 00:43:08,714 Hvers vegna? 518 00:43:10,758 --> 00:43:11,800 Hvers vegna? 519 00:43:12,551 --> 00:43:17,598 Að setja blett á ímynd Max fyrir ein mistök er engum til gagns. 520 00:43:18,307 --> 00:43:21,143 Við Ivan konungur eru sammála um 521 00:43:21,226 --> 00:43:25,731 að dagbók Max verði einkamál og falin. 522 00:43:26,690 --> 00:43:28,400 Af hverju gerði hann þetta? 523 00:43:29,276 --> 00:43:31,945 Ég hef þekkt marga góða konunga 524 00:43:32,029 --> 00:43:35,908 en Max var bestur þeirra allra. 525 00:43:36,784 --> 00:43:42,331 Hann hlýtur að hafa talið að það væri rétt að gera þetta. 526 00:43:51,507 --> 00:43:53,008 Ég get ekki haldið áfram. 527 00:43:53,759 --> 00:43:56,345 Hann einn hafði trú á mér. 528 00:44:01,058 --> 00:44:04,269 Ég get ekki verið drottning án konungs míns. 529 00:44:04,353 --> 00:44:08,190 Skilurðu ekki, Uberta? Þú verður að halda áfram. 530 00:44:08,273 --> 00:44:12,778 Þú verður að verða drottningin sem hann vissi að þú gætir orðið. 531 00:44:29,378 --> 00:44:31,380 Ég finn ekki pabba. 532 00:44:31,463 --> 00:44:33,966 Ættir þú ekki að vera að borða kvöldverð? 533 00:44:34,049 --> 00:44:37,302 Ég er búinn að borða. -Ég skil. 534 00:44:37,386 --> 00:44:40,889 Viltu koma í Gríptu og skjóttu þar til ég finn pabba? 535 00:44:42,015 --> 00:44:43,892 Já, ungi prins. 536 00:44:43,976 --> 00:44:49,064 Ég skal leika Gríptu og skjóttu við þig alla daga ævi minnar. 537 00:44:49,148 --> 00:44:50,983 Bara í dag er gott. 538 00:44:59,825 --> 00:45:02,661 Ég samhryggist, Uberta drottning. 539 00:45:02,745 --> 00:45:06,415 Þakka þér, Ivan. Max virti þig. 540 00:45:06,498 --> 00:45:09,710 Og ég hann. Hann var betri en ég. 541 00:45:11,879 --> 00:45:18,260 Mér þykir því leitt að segja að ég var valinn eftirmaður hans. 542 00:45:18,969 --> 00:45:20,679 Þú stendur þig vel. 543 00:45:20,763 --> 00:45:25,350 Ég væri öruggari með mig ef þú gengir í Ráðið. 544 00:45:33,776 --> 00:45:40,491 Þú verður drottning drottninga. 545 00:45:44,661 --> 00:45:47,289 Ég get ekki sest í Ráðið, kæri Ivan. 546 00:45:47,372 --> 00:45:51,502 Ég þarf að reka konungsríki, ala upp konung 547 00:45:51,585 --> 00:45:53,420 og verða drottning. 548 00:45:56,548 --> 00:46:01,595 1 ÁRI SÍÐAR 549 00:46:07,351 --> 00:46:09,394 Ég vona að ég eignist aldrei barn. 550 00:46:09,478 --> 00:46:10,604 Ja, ég... 551 00:46:11,897 --> 00:46:14,066 Já, ég líka. 552 00:46:16,568 --> 00:46:19,571 Ég veit að þú eignast dreng. 553 00:46:19,655 --> 00:46:23,158 Þeir Derek verða bestu vinir. 554 00:46:23,242 --> 00:46:27,204 Þú ert góð að hugsa um mig. 555 00:46:29,748 --> 00:46:33,585 Þú svitnar. -Ég veit það. 556 00:46:33,669 --> 00:46:37,089 Pabbi minn sagði: „Láttu þau aldrei sjá þig svitna.“ 557 00:46:39,174 --> 00:46:42,344 Loksins. -Loksins. 558 00:46:44,513 --> 00:46:47,850 Þar fór spádómur minn. 559 00:46:49,393 --> 00:46:52,855 Er það stúlka? -Hvílíkur bömmer. 560 00:46:56,275 --> 00:46:59,319 Fólk þitt bíður kynningar á... 561 00:47:00,070 --> 00:47:01,363 Odette. 562 00:47:01,447 --> 00:47:03,115 Odette. 563 00:47:25,888 --> 00:47:29,975 Ég held að þeim líki við þig. Og af hverju ekki? 564 00:47:30,058 --> 00:47:32,936 Hefur verið til fullkomnara barn? 565 00:47:34,271 --> 00:47:36,315 Og þú, ungi Derek, 566 00:47:36,398 --> 00:47:39,318 stelpur eru ekki eins slæmar og þú heldur. 567 00:47:41,236 --> 00:47:45,324 Ó, William. -Nei! 568 00:47:56,877 --> 00:47:59,838 Ó, Aubri. Nei. 569 00:47:59,922 --> 00:48:01,882 Elsku Aubri. 570 00:48:05,511 --> 00:48:08,222 Auminginn. Hann hefur ekki borðað í marga daga. 571 00:48:08,305 --> 00:48:10,390 Sendu eftir Ubertu drottningu. 572 00:48:19,858 --> 00:48:24,613 Jæja, Bromley. Um leið og þú sleppir segirðu: „Nú!“ 573 00:48:55,352 --> 00:48:57,688 Þakka þér fyrir að koma, hátign. 574 00:49:07,948 --> 00:49:09,742 Kæri William... 575 00:49:11,160 --> 00:49:13,370 Þegar ég loka augunum 576 00:49:13,996 --> 00:49:17,499 sé ég sjálfan mig á litlum báti 577 00:49:18,625 --> 00:49:21,253 og hvergi sést til lands. 578 00:49:22,421 --> 00:49:27,050 Ég er úti á sjó, Bertie, og aleinn. 579 00:49:30,220 --> 00:49:31,430 Ó, William. 580 00:49:32,514 --> 00:49:35,434 Lokaðu augunum og horfðu aftur. 581 00:49:37,936 --> 00:49:40,272 Nú erum við á sama báti. 582 00:49:40,898 --> 00:49:44,610 Vegna konungsríkja okkar og barna okkar 583 00:49:45,527 --> 00:49:48,280 verðum við að halda áfram að róa. 584 00:50:08,509 --> 00:50:09,885 Já. 585 00:50:11,095 --> 00:50:14,515 Látum tjöldin rísa. Komum þeim öllum á óvart. 586 00:50:14,598 --> 00:50:16,016 25 ÁRUM SÍÐAR 587 00:50:16,100 --> 00:50:18,352 Beint fyrir framan augu þeirra 588 00:50:18,435 --> 00:50:21,146 lát tjaldið rísa. 589 00:50:21,230 --> 00:50:26,360 Lát tjaldið rísa, komum þeim öllum á óvart. 590 00:50:26,443 --> 00:50:32,783 Lát tjaldið rísa, flettið áfram. 591 00:50:32,866 --> 00:50:36,787 Lát tjaldið rísa, 592 00:50:36,870 --> 00:50:43,877 þetta er ykkar svið. 593 00:50:54,680 --> 00:50:57,182 Vel gert, Uberta. 594 00:50:57,266 --> 00:50:59,393 Ég á við, Madame LaCroix. 595 00:50:59,476 --> 00:51:05,190 Heyrðu fagnaðarlætin. Fegursta hljóð á jörðinni. 596 00:51:05,274 --> 00:51:06,650 Þakka ykkur fyrir. 597 00:51:07,359 --> 00:51:10,779 Þið eruð alltof góð. 598 00:51:11,572 --> 00:51:15,451 Þá er það ljóst, Rogers. Ég segi af mér drottningartign. 599 00:51:16,201 --> 00:51:18,787 Segi af mér, heyrirðu það? -En... 600 00:51:19,955 --> 00:51:22,833 Ég elska ykkur líka. 601 00:51:26,503 --> 00:51:30,007 Látum Derek og Odette fá krúnuna. -En... 602 00:51:30,090 --> 00:51:32,217 Ég vil fagnaðarlætin. 603 00:51:32,301 --> 00:51:35,971 En að hætta sem drottning? 604 00:51:36,054 --> 00:51:38,515 Af hverju, Uberta? Af hverju? 605 00:51:43,187 --> 00:51:44,438 Ég held ég nái því. 606 00:51:50,444 --> 00:51:53,155 Madame LaCroix. -LaCroix er að fara, frú. 607 00:51:53,238 --> 00:51:55,657 Haldið ykkur fjarri. Gefið henni rými. 608 00:51:55,741 --> 00:51:59,661 Nei, hleyptu þessari í gegn, Rogers. 609 00:51:59,745 --> 00:52:02,039 LaCroix ætlar víst að gefa þér smástund. 610 00:52:02,122 --> 00:52:07,461 Sem drottning þakka ég þér fyrir sýninguna í kvöld. 611 00:52:07,544 --> 00:52:09,338 Mig langar líka að segja 612 00:52:09,421 --> 00:52:12,674 að ég er þinn mesti aðdáandi. 613 00:52:12,758 --> 00:52:15,469 Þegar þú söngst „Enginn ráðskast með mig“ 614 00:52:15,552 --> 00:52:18,889 fannst mér þú syngja það bara fyrir mig. 615 00:52:18,972 --> 00:52:24,103 Vinkona mín segist vera mesti aðdáandinn. Útilokað. Það er ég. 616 00:52:24,186 --> 00:52:28,857 Viltu árita handlegg minn? Þetta er varanlegt blek en mér er sama. 617 00:52:28,941 --> 00:52:33,362 Því mig langar að muna þetta augnablik að eilífu. 618 00:52:33,445 --> 00:52:37,950 Ef þú ert viss. 619 00:52:43,497 --> 00:52:45,541 Ó, þakka þér fyrir. Þakka... 620 00:52:48,043 --> 00:52:53,590 Mikið var gaman að hitta minn mesta aðdáanda. 621 00:52:56,969 --> 00:52:59,138 Nei! 622 00:53:00,514 --> 00:53:02,724 Kóngur? -Drottning? 623 00:53:02,808 --> 00:53:07,312 Hví eruð þið svo hissa? Þið vissuð að það væri í vændum. 624 00:53:07,396 --> 00:53:10,607 Já, en við héldum að það yrði seinna. 625 00:53:10,691 --> 00:53:12,526 Skilurðu? Ekki núna. 626 00:53:12,609 --> 00:53:18,407 Já, ekki núna, heldur, þú veist, seinna, þegar þú værir... 627 00:53:18,490 --> 00:53:19,742 Dáin. 628 00:53:21,034 --> 00:53:23,746 Ég vil ekki bíða þangað til. 629 00:53:23,829 --> 00:53:30,002 Ég hef lög að syngja, hjörtu að trylla og fagnaðarlæti að hlusta á. 630 00:53:30,085 --> 00:53:32,588 En fyrst 631 00:53:32,671 --> 00:53:38,010 verður síðasta verk mitt sem drottning krýning ykkar. 632 00:53:38,093 --> 00:53:42,765 Það verður eftirminnilegasta krýningarathöfn allra tíma. 633 00:53:44,850 --> 00:53:49,188 Móðir góð, væri í lagi að við héldum bara lágtstemmda.. 634 00:53:49,271 --> 00:53:50,773 Hvað þá? 635 00:53:50,856 --> 00:53:54,568 Eða meðalstóra... -Eða stóra. 636 00:53:54,651 --> 00:53:56,612 Mjög stóra, reyndar. 637 00:53:56,695 --> 00:53:59,782 Kannski eftirminnilegustu krýningarathöfn allra tíma. 638 00:54:01,784 --> 00:54:04,119 Ég hef undirbúninginn. 639 00:54:04,203 --> 00:54:06,663 Mamma hefur þetta enn í sér. 640 00:54:09,666 --> 00:54:11,210 Drottning mín. 641 00:54:11,877 --> 00:54:13,837 Konungur minn. 642 00:54:19,718 --> 00:54:22,805 Það er í dag sem ég flyt inn í kastalann. 643 00:54:22,888 --> 00:54:25,599 Vertu sæl, óþægilega liljubreiða. 644 00:54:25,682 --> 00:54:28,811 Bless, étandi flugur í öll mál. 645 00:54:28,894 --> 00:54:33,065 Bless, að vera aldrei í fötum því ég er víst dýr. 646 00:54:33,148 --> 00:54:34,149 Bless. 647 00:54:35,025 --> 00:54:40,197 Fyrirgefðu, Jean-Bob. Derek og Odette fara kannski upp á við, en við verðum kyrrir. 648 00:54:40,280 --> 00:54:43,200 Ég er persónulegur froskur framtíðardrottningar. 649 00:54:43,283 --> 00:54:46,912 Ég ætti að fá fínan titil og buxur. 650 00:54:46,995 --> 00:54:51,250 Hvernig væri að ég kallaði þig Buxnahertogann? 651 00:54:52,918 --> 00:54:56,422 Hlæ, hlæ, hlæ. -Svona nú, JB. 652 00:54:56,505 --> 00:54:58,841 Við verðum þó allir saman hérna. 653 00:54:58,924 --> 00:55:01,343 Já, það er líklega rétt. 654 00:55:02,302 --> 00:55:07,099 Hér kem ég, fjaðrarúm, skonsur og pínulitli smóking. 655 00:55:12,062 --> 00:55:14,231 Kannski hógvær túlípanabóndi 656 00:55:14,314 --> 00:55:18,444 fái leyfi til að færa prinsessunni blóm? 657 00:55:18,527 --> 00:55:19,987 Leyfi veitt. 658 00:55:23,282 --> 00:55:25,075 Ræðum saman. 659 00:55:26,660 --> 00:55:29,246 Viltu að við krýnum mömmu og pabba? 660 00:55:29,329 --> 00:55:31,874 Hafið þið einhvern betri í huga? 661 00:55:31,957 --> 00:55:34,793 Þarf ekki að vera frægur? 662 00:55:34,877 --> 00:55:37,796 Eða konungborinn eða eitthvað? 663 00:55:37,880 --> 00:55:40,883 Ég er fegin að þú spurðir. 664 00:55:40,966 --> 00:55:46,555 Ungi Lucas, fyrir fórnir þínar og þjónustu við konungsríkið 665 00:55:46,638 --> 00:55:50,559 verður þú opinberlega þekktur héðan í frá 666 00:55:50,642 --> 00:55:53,395 sem Lucas prins. 667 00:55:54,938 --> 00:55:58,067 Hvað? Í alvöru? 668 00:55:58,150 --> 00:56:01,278 Og nú, eins og þið voruð. 669 00:56:01,361 --> 00:56:04,323 Ég held að það hafi verið eitthvað... 670 00:56:05,866 --> 00:56:06,909 þessu líkt. 671 00:56:42,111 --> 00:56:46,698 Ef ég sést í þessum bæjarhluta verð ég að athlægi. 672 00:56:52,830 --> 00:56:54,373 Ég er ekki hér. 673 00:56:56,458 --> 00:56:57,292 Allt í lagi. 674 00:56:57,376 --> 00:57:00,546 Ef þú segir frá því að ég hafi verið hér, 675 00:57:00,629 --> 00:57:02,548 dæmi ég þig til... 676 00:57:05,884 --> 00:57:07,803 Hvað gæti verið verra en þetta? 677 00:57:11,265 --> 00:57:15,185 Líttu undan eða misstu þær fáu tennur sem þú átt eftir. 678 00:57:15,269 --> 00:57:18,313 Hvað má bjóða þér? Hjarta? Skip á sjó? 679 00:57:18,397 --> 00:57:21,400 Hvorugt. Mig langar að losna við þetta. 680 00:57:21,483 --> 00:57:24,987 Ég er ekki hissa. Hver setti á þig þessa hörmung? 681 00:57:25,070 --> 00:57:29,533 Sturluð kona. Hundar hennar sigruðu mína, sérðu til. 682 00:57:29,616 --> 00:57:32,494 En það nægði henni ekki. Nei. 683 00:57:32,578 --> 00:57:34,830 Hún þóttist vera fræg söngkona. 684 00:57:34,913 --> 00:57:39,376 Þegar ég kom of nærri skrifaði hún á handlegg minn með varanlegu bleki. 685 00:57:39,460 --> 00:57:41,503 Svo tók hún af sér andlitið. 686 00:57:44,006 --> 00:57:46,091 Sturluð, ekki spurning. 687 00:57:46,175 --> 00:57:48,761 Komdu þér að verki. Eyddu því. Strax! 688 00:57:48,844 --> 00:57:53,223 Fljótur! Hvað ef einhver sér mig hér? Hve langan tíma tekur þetta? 689 00:57:53,307 --> 00:57:55,225 Búið? -Svona fljótt? 690 00:58:04,193 --> 00:58:07,237 Þú ert voða falleg í kvöld. 691 00:58:08,238 --> 00:58:09,323 Þakka þér fyrir. 692 00:58:10,949 --> 00:58:13,952 Teygjanlegar kastalabuxur. 693 00:58:15,287 --> 00:58:16,622 Ég er að koma. 694 00:58:26,131 --> 00:58:28,300 Fínar buxur. 695 00:58:28,383 --> 00:58:31,303 Er í lagi með þig? -Þakka þér fyrir. 696 00:58:34,723 --> 00:58:39,269 Elsku Odette, til að tryggja árangur þinn... 697 00:58:39,353 --> 00:58:42,689 Þetta eru reglur sem allar drottningar þurfa að þekkja 698 00:58:43,357 --> 00:58:46,985 til að sjá konungsríki sitt vaxa. 699 00:58:47,653 --> 00:58:52,408 Lykillinn að árangri er að skapa meira úr miklu minna, 700 00:58:52,491 --> 00:58:58,080 sem hefur gengið frá kynslóð til kynslóðar. 701 00:58:59,248 --> 00:59:02,668 Fylgstu með. Hirðhaldsstjóri, önnum kafinn sem fyrr? 702 00:59:02,751 --> 00:59:05,170 Ó, drottning, þetta á ekki að sjást. 703 00:59:05,254 --> 00:59:08,507 Hæfileikar þínir eiga að skína. Skipulag krýningar. 704 00:59:08,590 --> 00:59:10,843 Hæfileikar? -Já. Þú ert bestur. 705 00:59:10,926 --> 00:59:14,179 Í öllu sem snertir tísku. -Hamingjan góða. 706 00:59:14,263 --> 00:59:19,601 Já, þú hefur það sem þarf til að gera krýninguna frábæra. 707 00:59:19,685 --> 00:59:24,106 Ef ég byrja núna... -Regla númer eitt: 708 00:59:25,023 --> 00:59:29,111 Þegar þú hefur náð þeim á krókinn sleppirðu þeim ekki. 709 00:59:29,194 --> 00:59:32,531 Gættu þess að þeir klári verkefnin. 710 00:59:32,614 --> 00:59:36,702 Þeir reyna kannski að streitast á móti en þú krefst þess kurteislega 711 00:59:36,785 --> 00:59:41,457 og þeir finna óvænt umbun. 712 00:59:41,540 --> 00:59:42,541 Ó, Ferdinand. 713 00:59:44,126 --> 00:59:48,505 Á lokahátíðinni þar sem allir snæða 714 00:59:48,589 --> 00:59:52,342 kynni ég fyrir þér 715 00:59:52,426 --> 00:59:54,386 níunda réttinn. 716 00:59:54,470 --> 00:59:56,305 Hann er dásamlegur. 717 00:59:56,388 --> 01:00:01,518 Já, virðulegur. Næstum það sem þú hafðir í huga. 718 01:00:01,602 --> 01:00:03,228 Réttur tíu? 719 01:00:03,312 --> 01:00:06,231 Og svo? -Hvað um 11? 720 01:00:06,315 --> 01:00:10,152 Ég læt þig um það. 721 01:00:10,235 --> 01:00:14,073 Bíddu, hann er að koma. Ég kann að vera á ystu nöf. 722 01:00:14,156 --> 01:00:17,743 Hann verður eflaust fínn. Gerðu það sem þér finnst. 723 01:00:17,826 --> 01:00:22,164 Sem lokahnykk 724 01:00:22,247 --> 01:00:26,293 gæti ég... Réttur 15, 16, 17, 18... 725 01:00:26,376 --> 01:00:28,545 Réttur 20? -Fullt. 726 01:00:28,629 --> 01:00:30,380 Regla númer tvö: 727 01:00:30,464 --> 01:00:33,926 Þegar þú setur niður fræ í þörf 728 01:00:34,009 --> 01:00:37,554 stígðu til baka og horfðu á það vaxa. 729 01:00:37,638 --> 01:00:41,975 Hugmynd sem þeir telja sig eiga 730 01:00:42,059 --> 01:00:46,647 ber ávöxt þess sem þú sáir. 731 01:00:51,026 --> 01:00:56,031 Odette vill fá bóndarósir til að lífga upp á vöndinn. 732 01:00:56,115 --> 01:00:58,867 Frábær hugmynd en þetta er ekki þeirra árstími. 733 01:00:58,951 --> 01:01:01,203 Túlípanar eru líka í lagi. 734 01:01:01,286 --> 01:01:04,123 Leituðuð þið lengra í austurátt? 735 01:01:04,206 --> 01:01:06,875 Ég fann þær ekki þar. 736 01:01:06,959 --> 01:01:09,545 Hvað um norðan við löndin í austri? 737 01:01:09,628 --> 01:01:14,800 Nei, en við gætum leitað annars staðar. 738 01:01:14,883 --> 01:01:17,219 Regla númer þrjú: 739 01:01:17,302 --> 01:01:20,597 Heimurinn kemur sífellt á óvart. 740 01:01:22,766 --> 01:01:28,897 Þegar þú sérð lengra en sjóndeildarhringurinn. 741 01:01:28,981 --> 01:01:31,650 Og sjáðu hér þessa fegurð. 742 01:01:31,734 --> 01:01:35,320 Þið neglduð litinn. Hann er hárréttur. 743 01:01:35,404 --> 01:01:38,824 Regla númer fjögur er einföld 744 01:01:38,907 --> 01:01:42,828 en mikilvægt að eftir henni sé farið. 745 01:01:42,911 --> 01:01:47,624 Munið að láta þau alltaf vita 746 01:01:47,708 --> 01:01:51,795 þegar þau ná árangri. 747 01:01:56,341 --> 01:02:00,345 Ég hef líka leyndan hæfileika. Get ég leikið á píanó við krýningu? 748 01:02:13,442 --> 01:02:18,864 Ný regla. Ef litla daman sem talar eins og hellisbúi getur spilað, leyfið henni það. 749 01:02:23,494 --> 01:02:26,872 Þetta er glæsilegt. Sannarlega eftirminnilegt. 750 01:02:26,955 --> 01:02:30,501 Ég er viss um að þín sýn tekur öllu fram. 751 01:02:30,584 --> 01:02:34,671 Aldrei sætta sig við minna en það besta. 752 01:02:34,755 --> 01:02:38,133 Ein pínulítil hugmynd sem gæti verið skemmtileg. 753 01:02:38,967 --> 01:02:41,887 Útilokað. Það er ekki hægt. 754 01:02:41,970 --> 01:02:45,682 Þegar þau ná toppnum opnið dyrnar til að sleppa þeim lausum. 755 01:02:46,725 --> 01:02:49,103 Á eftir skal ég svo skipta Rauðahafinu. 756 01:02:49,186 --> 01:02:52,898 Ef þau segja stopp, segir þú áfram. 757 01:02:52,981 --> 01:02:56,693 Ekki berjast á móti því, Rogers. Ég veit að þú elskar áskoranir. 758 01:02:56,777 --> 01:02:58,320 Nei, nei, nei. 759 01:02:58,404 --> 01:03:03,742 Sýndu þeim hve mjög þau geta ljómað. 760 01:03:04,326 --> 01:03:07,329 Hvar á ég að byrja? Ég hef ekki hugmynd. 761 01:03:07,413 --> 01:03:10,124 Ertu ekki byrjaður að vinna við það? 762 01:03:10,207 --> 01:03:12,126 Nei, alls ekki. -Jú, víst. 763 01:03:12,209 --> 01:03:16,463 Ég er ekki viss. -Taktu hugann úr lás og opnaðu dyrnar. 764 01:03:16,547 --> 01:03:20,926 Sjáið þau svífa á þöndum vængjum. 765 01:03:21,009 --> 01:03:24,179 Ég skal gera það. En hvernig? 766 01:03:25,013 --> 01:03:27,683 Regla númer fimm: Mundu alltaf 767 01:03:27,766 --> 01:03:31,145 að fólk er ánægðast þegar það er að gera eitthvað frábært. 768 01:03:33,230 --> 01:03:36,859 Leiktu eftir reglunum og þá bregðast þau þér aldrei. 769 01:03:36,942 --> 01:03:40,946 Þessir fimm litlu gimsteinar hæfa í kórónu. 770 01:03:41,029 --> 01:03:45,784 Leiktu eftir reglunum. Vertu betri en þú þorir. 771 01:03:45,868 --> 01:03:48,746 Þegar við göngum á stíg mikilleikans 772 01:03:48,829 --> 01:03:52,499 svífum við á loftinu. 773 01:03:53,625 --> 01:03:56,211 Gakktu á stíg mikilleikans 774 01:03:56,295 --> 01:04:02,843 og þú svífur á loftinu. 775 01:04:03,510 --> 01:04:04,887 Góða nótt. 776 01:04:18,817 --> 01:04:20,652 Hvernig gekk? 777 01:04:20,736 --> 01:04:23,822 Það var innblástur. -Frábært. 778 01:04:23,906 --> 01:04:28,160 En líka áhyggjuefni, kannski? 779 01:04:29,203 --> 01:04:33,499 Ekki svo frábært. -En mikill innblástur. 780 01:04:33,582 --> 01:04:35,667 Gott og vel. 781 01:04:35,751 --> 01:04:40,339 Ég óttast bara að sumir.. 782 01:04:41,006 --> 01:04:44,218 Að allir verði svolítið... 783 01:04:44,301 --> 01:04:47,012 Falli allur ketill í eld. 784 01:04:55,354 --> 01:04:57,856 Ég vildi að þú værir hér til að hjálpa mér. 785 01:05:01,026 --> 01:05:03,821 Allir segja mér hve vitur þú varst. 786 01:05:03,904 --> 01:05:06,865 Að þú hefðir leitt með ljúfri hönd. 787 01:05:06,949 --> 01:05:10,285 Sést mér yfir eitthvað? 788 01:05:10,953 --> 01:05:14,248 Öll þessi byrði, öll þessi verkefni. 789 01:05:14,331 --> 01:05:17,668 Eru þau of mikið fyrir mig? 790 01:05:17,751 --> 01:05:22,673 Er til of mikils mælst? 791 01:05:22,756 --> 01:05:25,551 Halló, elskan mín. -Móðir. 792 01:05:25,634 --> 01:05:28,053 Ég kann að vita eitt sem getur hjálpað. 793 01:05:29,555 --> 01:05:34,893 Sjáðu aðra hlið á sögunni. 794 01:05:35,769 --> 01:05:41,275 Heyrðu annað erindi í söng þeirra. 795 01:05:41,358 --> 01:05:44,486 Þegar þú sérð með þeirra augum 796 01:05:44,570 --> 01:05:47,990 þá hlýtur þú að finna 797 01:05:48,073 --> 01:05:53,078 sögu með annarri hlið. 798 01:05:53,162 --> 01:05:55,831 Ó, móðir, þetta er satt. 799 01:05:55,914 --> 01:05:59,877 Sjáðu aðra hlið á sögunni. -Sjáðu aðra hlið á sögunni. 800 01:05:59,960 --> 01:06:02,171 Það er önnur hlið. 801 01:06:02,254 --> 01:06:07,926 Heyrðu annað erindi í söng þeirra. -Heyrðu annað erindi í söng þeirra. 802 01:06:08,010 --> 01:06:11,096 Þegar þú sérð með þeirra augum -Þegar þú sérð með þeirra augum 803 01:06:11,180 --> 01:06:14,433 ...hlýturðu að sjá -hlýturðu að sjá 804 01:06:14,516 --> 01:06:17,352 ...sögu... 805 01:06:17,436 --> 01:06:20,564 ...sögu... 806 01:06:20,647 --> 01:06:23,442 Sögu með -Sögu með 807 01:06:23,525 --> 01:06:29,531 ...annarri hlið. -annarri hlið. 808 01:06:40,751 --> 01:06:43,212 „Kæra Wixom drottning, þér er boðið 809 01:06:43,295 --> 01:06:47,883 á eftirminnilegustu krýningarathöfn allra tíma“? 810 01:06:49,218 --> 01:06:53,722 Þessi Uberta. Hún telur sig vera drottningu drottninganna. 811 01:06:53,806 --> 01:06:59,186 Með sína ljótu blendinga og fullkomnu rödd 812 01:06:59,269 --> 01:07:05,109 og áritunina með varanlegu bleki. 813 01:07:07,027 --> 01:07:08,445 Áritun. 814 01:07:10,864 --> 01:07:12,616 Áritun. 815 01:07:18,122 --> 01:07:20,999 „Eftirminnilegasta krýningarathöfn.“ 816 01:07:22,251 --> 01:07:23,627 Einmitt það. 817 01:07:46,233 --> 01:07:50,571 12 tímar og teljum niður, gott fólk. Áfram nú. 818 01:07:51,947 --> 01:07:54,241 Býflugnadrottningin er búin að setja búið af stað. 819 01:07:55,075 --> 01:07:57,494 Þetta virðist spennandi. Komum. 820 01:08:00,414 --> 01:08:04,626 Hirðhaldsstjóri? -Já. Er hann ekki dásamlegur? 821 01:08:04,710 --> 01:08:06,211 Sannarlega. 822 01:08:10,507 --> 01:08:13,844 Bóndarósir? -Þær komu rétt í tæka tíð. 823 01:08:13,927 --> 01:08:17,514 Já. Sunnan við löndin í vestri. 824 01:08:19,475 --> 01:08:21,226 Ég hélt ekki að ég gæti það. 825 01:08:21,310 --> 01:08:24,897 En hér er hann, réttur 20. 826 01:08:26,523 --> 01:08:31,945 Þess sem við gerum hér í kvöld, vinir, verður minnst í marga mannsaldra. 827 01:08:33,197 --> 01:08:34,198 Já. 828 01:08:34,948 --> 01:08:38,869 Barnabörn barnabarna okkar segja söguna 829 01:08:38,952 --> 01:08:41,622 um þennan merkilega árangur. 830 01:08:41,705 --> 01:08:45,584 Fólk er hamingjusamast þegar það gerir eitthvað frábært. 831 01:08:48,337 --> 01:08:52,382 Má ég sýna þér krýningarfötin? 832 01:08:53,634 --> 01:08:57,721 Hirðhaldsstjóri, ég ímyndað mér aldrei... 833 01:08:58,430 --> 01:08:59,640 Ekki ég heldur. 834 01:09:00,766 --> 01:09:03,727 Þú svífur á loftinu. 835 01:09:03,811 --> 01:09:07,815 Önnur hlið á sögunni. Þakka þér fyrir, móðir. 836 01:09:12,361 --> 01:09:16,156 Þessi er hræðilegur. Ég tek hann. 837 01:09:16,240 --> 01:09:21,829 Nei. Við erum að geyma hann fyrir bónda sem við þekkjum. 838 01:09:21,912 --> 01:09:24,289 Hættu við það. Ég á hann nú. 839 01:09:24,373 --> 01:09:28,085 Verður þú ekki góð við hann? 840 01:09:28,794 --> 01:09:31,588 Góð? Við svona blending? 841 01:09:31,672 --> 01:09:36,510 Uberta drottning segir að það séu engir blendingar. Allir séu góðir hundar. 842 01:09:36,593 --> 01:09:40,305 Ég vil fá alla hunda sem þið eruð með. Á stundinni. 843 01:09:51,358 --> 01:09:55,738 Engin tónlist? Engin hásæti? Trúirðu því? 844 01:09:56,947 --> 01:10:00,117 Mjög sérstakt. -Við hverju bjóstu? 845 01:10:00,200 --> 01:10:02,202 Svona er Uberta. 846 01:10:07,416 --> 01:10:08,625 Hvar hefur þú verið? 847 01:10:11,670 --> 01:10:16,341 Öllu óhætt hér. Öryggi 1 til Öryggis 2, tilkynni. 848 01:10:16,425 --> 01:10:20,554 Öryggi 2, öllu óhætt. 849 01:10:20,637 --> 01:10:23,348 Móttekið. Öryggi 3? 850 01:10:24,433 --> 01:10:26,518 Öryggi 3? 851 01:10:28,061 --> 01:10:29,646 Jean-Bob. 852 01:10:32,149 --> 01:10:34,485 Hvar er froskurinn? 853 01:10:37,654 --> 01:10:41,283 Ef ég á að vera alveg hreinskilinn hef ég jafnvel heillað sjálfan mig. 854 01:10:43,911 --> 01:10:48,499 Á ykkar staði. Sýningin hefst við sólarlag. 855 01:10:52,336 --> 01:10:54,838 Gerið hjólin ykkar klár, vinir mínir. 856 01:10:57,091 --> 01:10:59,093 Sólarlag eftir tíu, 857 01:10:59,176 --> 01:11:01,595 níu, átta, 858 01:11:01,678 --> 01:11:04,014 sjö, sex, fimm, fjórar, þrír, tvær, 859 01:11:04,098 --> 01:11:06,642 eina og byrja. 860 01:11:16,860 --> 01:11:18,112 Ég er seinn. 861 01:13:15,979 --> 01:13:19,942 Öryggi 2 og 3, það er kóngafólk að læðast um. 862 01:13:20,025 --> 01:13:21,693 Hittið mig neðanjarðar. 863 01:13:36,750 --> 01:13:40,087 Afsakaðu, frú, en þú mátt ekki vera hér. 864 01:13:40,170 --> 01:13:42,423 Ætlið þið að stöðva mig? 865 01:13:42,506 --> 01:13:46,176 Fugl, skjaldbaka og karta? 866 01:13:46,260 --> 01:13:48,554 Ég er kastalafroskur. 867 01:13:48,637 --> 01:13:51,932 Ekki aðeins það, heldur er ég í teygjanlegum kastalabuxum. 868 01:13:53,100 --> 01:13:55,436 Ég er með ýmis tól sjálf. 869 01:13:58,480 --> 01:14:01,650 Þú reifst kastalabuxurnar mínar! 870 01:14:52,659 --> 01:14:54,328 Hávaðinn er þó hættur. 871 01:15:10,886 --> 01:15:12,554 Missti ég af einhverju? 872 01:15:15,891 --> 01:15:20,312 Auminginn litli. Hvað kom fyrir hana? 873 01:15:22,648 --> 01:15:27,653 Það væri létt að láta þennan atburð skilgreina Ubertu drottningu. 874 01:15:27,736 --> 01:15:32,658 Þessi dagur er aðeins andartak í mikilli sögu. 875 01:15:32,741 --> 01:15:38,330 Sögu um konu sem þekkti sanna ást... 876 01:15:39,164 --> 01:15:41,708 og átti erfitt með að tapa henni. 877 01:15:44,962 --> 01:15:50,259 Góðverk hennar og gæska skína eins og stjarna. 878 01:16:00,185 --> 01:16:04,898 Sýn hennar er okkur vegvísir að fylgja. 879 01:16:11,155 --> 01:16:14,992 Já, harmleikur hefur markað líf hennar 880 01:16:17,077 --> 01:16:20,372 en hún hefur snúið honum upp í gleði. 881 01:16:21,331 --> 01:16:22,833 Gleðina við að elska... 882 01:16:26,295 --> 01:16:27,337 að gefa... 883 01:16:29,715 --> 01:16:30,883 að hjálpa. 884 01:16:31,800 --> 01:16:35,971 Hún hefur náð styrk til að standa keik... 885 01:16:36,764 --> 01:16:39,391 og hún hefur hugrekki til að berjast. 886 01:16:39,975 --> 01:16:43,228 Hún getur heillað með hlátrinum. 887 01:16:43,312 --> 01:16:45,397 Og hún kann að leiða. 888 01:16:46,023 --> 01:16:48,400 Og hefur auðmýkt til að krjúpa á kné. 889 01:16:49,902 --> 01:16:54,198 Já, þetta augnablik er aðeins andartak 890 01:16:54,907 --> 01:16:58,952 en þetta líf skín til eilífðar. 891 01:17:01,246 --> 01:17:03,874 Hún er Uberta, 892 01:17:03,957 --> 01:17:06,543 drottning drottninganna. 893 01:17:21,350 --> 01:17:22,976 Þakka þér fyrir, Odette. 894 01:17:23,727 --> 01:17:30,067 En það ert þú, ekki ég, sem ert sönn drottning drottninganna. 895 01:17:54,299 --> 01:17:59,972 Ég kynn fyrir ykkur Derek konung og Odette drottningu, 896 01:18:00,597 --> 01:18:03,600 sanna drottningu drottninganna. 897 01:18:18,198 --> 01:18:19,450 Sending. 898 01:18:32,296 --> 01:18:37,301 LENGI LIFI DEREK & ODETTE! 899 01:19:03,327 --> 01:19:07,915 Yðar hátign, hér er herramaður að hitta þig. 900 01:19:18,842 --> 01:19:19,968 Magnus. 901 01:19:20,594 --> 01:19:23,180 Mikið er gott að sjá þig. 902 01:19:24,348 --> 01:19:27,184 Ég er með dálítið handa þér, kæra drottning. 903 01:19:29,603 --> 01:19:34,900 Þetta er besta verk sem ég hef séð. 904 01:19:37,194 --> 01:19:38,987 Minn kæri Max. 905 01:19:40,406 --> 01:19:42,032 Mikið sakna ég þín. 906 01:19:46,412 --> 01:19:50,541 Derek, þetta er Magnus. 907 01:19:51,834 --> 01:19:54,628 Málarinn sem faðir minn bjargaði. 908 01:19:54,711 --> 01:19:55,712 Já. 909 01:19:56,839 --> 01:19:58,090 Ég sé hann í þér. 910 01:19:59,425 --> 01:20:00,634 Faðir minn? 911 01:20:00,717 --> 01:20:05,472 Eins og ég man hann, alla vega. 912 01:20:05,556 --> 01:20:07,474 Þú mundir vel. 913 01:20:08,642 --> 01:20:11,687 Þetta er ímynd hans. 914 01:20:14,189 --> 01:20:15,816 Ég ætti að snúa aftur. 915 01:20:21,822 --> 01:20:26,201 Magnus, má ég sýna þér nokkur af nýrri portrettum okkar? 916 01:20:30,080 --> 01:20:34,585 Fyrst móðir mín og nú faðir þinn. 917 01:20:35,335 --> 01:20:37,588 Þau eru bæði komin aftur til okkar. 918 01:20:37,671 --> 01:20:38,756 Já. 919 01:20:40,048 --> 01:20:44,303 Ég á svo fáar minningar. Bara myndbrot í raun. 920 01:20:44,386 --> 01:20:48,766 Gríptu og skjóttu er bara leikur fyrir konung og ungan prins. 921 01:20:52,478 --> 01:20:55,731 Ég man samt vel að honum þótti vænt um mig. 922 01:20:59,485 --> 01:21:03,405 Mér þykir afar leitt að hafa misst af krýningu Dereks og Odette. 923 01:21:03,489 --> 01:21:05,991 Eftir öll þessi ár, 924 01:21:06,075 --> 01:21:10,120 nýr konungur og drottning í Chamberg. 925 01:21:11,747 --> 01:21:14,208 Veit Derek konungur það? 926 01:21:14,291 --> 01:21:17,127 Nei, hann veit ekkert. 927 01:21:21,423 --> 01:21:25,094 FRAMHALD 928 01:26:06,834 --> 01:26:08,836 Íslenskur texti: Letiția Lazăr