1 00:01:01,843 --> 00:01:04,643 Hringdirðu í mömmu og sagðir henni að við værum á leiðinni? 2 00:01:05,643 --> 00:01:08,843 Það er því miður ekkert símasamband hér. 3 00:01:10,483 --> 00:01:11,803 Allt í lagi. 4 00:01:14,403 --> 00:01:15,843 Ég kem strax aftur. 5 00:01:19,403 --> 00:01:21,083 Vertu bara kyrr. 6 00:01:22,043 --> 00:01:23,843 Annars fer viðvörunarkerfið í gang. 7 00:02:24,283 --> 00:02:27,283 -Er hún ekki komin aftur? -Ég er viss um að hún kemur bráðum. 8 00:02:27,963 --> 00:02:29,283 Já... 9 00:02:40,003 --> 00:02:44,003 Það er fyrsta beygjan til vinstri. Svo einn kílómetra þaðan. 10 00:02:58,763 --> 00:03:00,083 Hæ. 11 00:03:02,763 --> 00:03:04,483 Ég er bara að ganga frá. 12 00:03:05,443 --> 00:03:07,843 Bara að ganga frá þessu og svo brenni ég það. 13 00:03:14,883 --> 00:03:16,403 Ég tók hann á þjóðveginum. 14 00:03:18,483 --> 00:03:19,803 Allt í lagi, gott. 15 00:03:21,323 --> 00:03:22,643 Svo mun ég... 16 00:03:23,243 --> 00:03:25,683 Þú getur ekið honum heim og ég brenni... 17 00:03:25,763 --> 00:03:29,323 -Losaðu þig við sönnunargögnin. -Hvað í fjandanum ertu að hugsa? 18 00:03:31,163 --> 00:03:33,843 -Hvað? -Þú getur ekki bara sleppt honum. 19 00:03:38,123 --> 00:03:39,723 Við verðum að sleppa honum núna. 20 00:03:41,123 --> 00:03:45,923 Hann þarf að fara heim til mömmu sinnar, Jan Petter. 21 00:03:49,643 --> 00:03:53,043 Þú hefðir átt að hugsa út í það áður en þú rændir honum. 22 00:03:59,283 --> 00:04:00,603 Farðu upp. 23 00:04:02,163 --> 00:04:04,003 Komdu með hann hingað niður. 24 00:04:06,283 --> 00:04:08,483 Ég get það ekki. Hann fer heim. 25 00:04:11,403 --> 00:04:12,723 Hann verður að fara heim. 26 00:04:14,803 --> 00:04:17,763 Farðu bara upp. Gerðu það sem ég segi. 27 00:04:19,723 --> 00:04:23,243 -Kathinka... -Lagaðu bara þetta klúður! 28 00:04:25,283 --> 00:04:26,603 Fyrirgefðu. 29 00:04:28,643 --> 00:04:30,123 Gerðu það sem ég segi. 30 00:04:39,803 --> 00:04:41,123 Allt í lagi. 31 00:04:50,043 --> 00:04:53,043 Kannski nú sé tími til að komast að því hver drap Daniel. 32 00:04:54,243 --> 00:04:55,923 Það er hérna. 33 00:05:09,923 --> 00:05:11,923 Hvað ertu að gera? Það er í þessa átt. 34 00:05:14,283 --> 00:05:15,603 Hvert förum við? 35 00:05:16,883 --> 00:05:18,483 Halló! Hvert förum við? 36 00:05:21,483 --> 00:05:22,803 Við förum til Daniels. 37 00:05:27,723 --> 00:05:30,563 Jan Petter vill að þú farir aftur inn. 38 00:05:31,243 --> 00:05:34,243 Ég ætla að gabba hann. 39 00:05:34,323 --> 00:05:36,323 Fylgdu því bara af því... 40 00:05:37,563 --> 00:05:40,203 Ég er sterkari en hann. Ég hef alltaf verið það svo... 41 00:05:41,803 --> 00:05:44,083 Þetta verður í lagi. Ég laga það. 42 00:05:44,803 --> 00:05:46,403 Fylgdu þessu bara. 43 00:05:47,363 --> 00:05:49,043 -Allt í lagi. -Treystu mér. 44 00:05:49,123 --> 00:05:50,443 Þetta verður í lagi. 45 00:05:51,003 --> 00:05:52,323 Komdu. 46 00:06:17,563 --> 00:06:18,883 Farðu bara inn. 47 00:06:22,763 --> 00:06:24,083 Já. 48 00:06:27,683 --> 00:06:29,003 Farðu bara þarna inn. 49 00:06:39,003 --> 00:06:42,363 -Hvernig veistu hvar Daniel er? -Hugsum bara um að bjarga honum. 50 00:06:42,443 --> 00:06:43,843 Ha? Er hann á lífi? 51 00:06:45,843 --> 00:06:47,163 Já. 52 00:06:51,963 --> 00:06:53,443 Vissirðu það allan tímann? 53 00:07:01,643 --> 00:07:06,483 ASBJØRN FANN SUNNIVU. ÉG HELD AÐ HANN EIGI ÞÁTT Í ÞESSU. 54 00:07:11,643 --> 00:07:16,723 ALÞJÓÐLEG LANDAMÆRI 55 00:07:28,363 --> 00:07:32,603 Hún ætlaði bara að sýna Asbjørn hvar Fenris væri grafinn. 56 00:07:34,963 --> 00:07:38,563 Af hverju getum við ekki farið þangað og athugað hvort hún sé þar? 57 00:07:42,843 --> 00:07:44,843 Geturðu skráð þig í GPS-kerfið? 58 00:07:45,643 --> 00:07:47,203 Ég held það. 59 00:07:52,163 --> 00:07:55,603 Ljúktu nú því sem þú byrjaðir á. 60 00:07:56,563 --> 00:08:00,803 Límdu rörið við púströrið og settu það í opið. 61 00:08:00,883 --> 00:08:02,203 Þá er þetta búið. 62 00:08:05,083 --> 00:08:07,003 -Nei, Jan Petter, heyrðu... -Adrian. 63 00:08:08,203 --> 00:08:09,603 Hlustaðu á mig. 64 00:08:11,483 --> 00:08:14,043 Hvernig hélstu að þetta myndi enda? 65 00:08:15,043 --> 00:08:18,363 Hélstu að þú gætir gert þetta og séð eftir því síðar? 66 00:08:19,123 --> 00:08:22,643 Hélstu að hann sæti í kjallaranum þar til allir myndu gleyma því? 67 00:08:22,723 --> 00:08:26,963 Að hann sneri aftur heim þegar hann yrði 18 ára og allir yrðu ánægðir? 68 00:08:28,403 --> 00:08:30,363 Hann veit hvað þú gerðir. 69 00:08:30,443 --> 00:08:32,603 Um úlfinn og Sunnivu. 70 00:08:33,603 --> 00:08:37,203 Varðstu þá að ræna honum? 71 00:08:38,763 --> 00:08:42,203 -Ég gerði það til að hjálpa þér. -Hjálpa mér? 72 00:08:43,003 --> 00:08:47,363 Þú hefur aldrei hjálpað mér eða neinum öðrum með neitt. 73 00:08:48,883 --> 00:08:50,483 Við hefðum fundið út úr því. 74 00:08:51,003 --> 00:08:54,803 Hvað heldurðu að gerist núna? Eftir allt sem þú hefur gert? 75 00:08:56,363 --> 00:08:59,763 Ég geri mitt besta en ég býst við að það sé aldrei nógu gott. 76 00:08:59,843 --> 00:09:02,123 Auðvitað er það aldrei nógu gott. 77 00:09:02,203 --> 00:09:04,803 Þú klúðrar alltaf öllu. 78 00:09:04,883 --> 00:09:07,043 Þér er sparkað úr skólum. 79 00:09:07,123 --> 00:09:08,963 Þú rústar öllu heima. 80 00:09:09,043 --> 00:09:12,403 Þú gerir lítið úr mömmu í kosningum. Þú gerir sjálfan þig að fífli. 81 00:09:13,043 --> 00:09:15,803 Þú getur ekki einu sinni haldið starfi, Adrian. 82 00:09:17,643 --> 00:09:18,963 Núna þetta. 83 00:09:23,843 --> 00:09:26,443 Þú hefur tækifæri á að bjarga þessu klúðri. 84 00:09:27,443 --> 00:09:30,083 Taktu slönguna og gerðu það sem ég segi. 85 00:09:31,803 --> 00:09:34,883 Þetta er sársaukalaus dauðdagi. Eins og hellapartí. 86 00:09:35,523 --> 00:09:38,963 Hann sofnar bara. Hann fer að syfja. Svo er það búið. 87 00:09:41,643 --> 00:09:43,443 Daniel var tekinn af úlfinum. 88 00:09:48,243 --> 00:09:50,763 Nei. Þessu lýkur hér. 89 00:09:50,843 --> 00:09:52,643 Daniel þarf að fara heim. 90 00:09:54,243 --> 00:09:55,883 Ég býst við að ég geri þetta sjálfur. 91 00:09:56,443 --> 00:09:58,203 Hvað ertu að gera? 92 00:09:58,283 --> 00:09:59,603 Ég geri þetta sjálfur. 93 00:10:02,403 --> 00:10:04,243 Við þurfum ekki að gera þetta. 94 00:10:04,323 --> 00:10:06,323 Auðvitað þurfum við þess! 95 00:10:09,523 --> 00:10:12,163 Annars er þessu lokið. Þetta eru endalokin. 96 00:10:12,243 --> 00:10:15,243 Þín endalok, mín, skálans, býlisins og alls! 97 00:10:17,683 --> 00:10:19,003 Viltu það? 98 00:10:20,403 --> 00:10:21,723 Ekki? 99 00:10:23,043 --> 00:10:24,603 Sjáðu. Taktu þetta. 100 00:10:29,203 --> 00:10:30,523 Ég geri þetta ekki. 101 00:10:46,603 --> 00:10:48,283 Þú ert skíthæll, vissirðu það? 102 00:10:52,443 --> 00:10:55,923 Allir telja þig svo góðan. Þú ert alger skíthæll. 103 00:10:56,003 --> 00:10:57,323 Hættu þessu! 104 00:11:01,003 --> 00:11:02,323 Hættu! 105 00:11:05,643 --> 00:11:07,363 Hættu! 106 00:11:07,443 --> 00:11:09,563 -Hættu þessu. -Farðu frá! 107 00:11:10,283 --> 00:11:11,603 Frá! 108 00:11:13,243 --> 00:11:14,563 Ég sagði þér að hætta þessu! 109 00:11:15,403 --> 00:11:17,123 Þú ert svo fjandi sterkur. 110 00:11:18,043 --> 00:11:20,523 Fjandinn, en sá fáviti. 111 00:11:26,083 --> 00:11:27,523 Fyrirgefðu. 112 00:11:27,603 --> 00:11:28,923 Allt í lagi. 113 00:11:29,483 --> 00:11:31,723 -Fyrirgefðu. -Ertu búinn núna? 114 00:11:33,603 --> 00:11:34,923 Ha? 115 00:11:41,643 --> 00:11:42,963 Nei! 116 00:11:51,563 --> 00:11:54,323 Ég hefði átt að losa mig við þig fyrir mörgum árum. 117 00:12:11,363 --> 00:12:12,683 Svona nú. 118 00:12:14,683 --> 00:12:16,003 Sjáum hversu harður þú ert. 119 00:12:19,043 --> 00:12:20,363 Slepptu! 120 00:12:35,843 --> 00:12:37,163 Ertu búinn núna? 121 00:12:47,163 --> 00:12:48,483 Heyrðu, ertu að koma? 122 00:12:54,163 --> 00:12:56,163 Slakaðu á. Þetta er bara varúðarráðstöfun. 123 00:12:58,243 --> 00:13:01,083 NÝR VIRKUR SENDIR 124 00:13:01,843 --> 00:13:04,123 Hún tók sendinn með sér. 125 00:13:04,203 --> 00:13:06,483 Hún hlýtur að hafa kveikt aftur á ólinni. 126 00:13:46,243 --> 00:13:47,563 Heyrðu! 127 00:13:49,243 --> 00:13:50,563 Jan Petter! 128 00:14:00,603 --> 00:14:01,923 Þetta er í lagi. 129 00:14:02,883 --> 00:14:05,003 Leggjum nú spilin á borðið. 130 00:14:06,243 --> 00:14:07,563 Nei... 131 00:14:07,643 --> 00:14:09,083 Það er of seint núna. 132 00:14:09,643 --> 00:14:11,923 Hvað ertu að gera? Ha? 133 00:14:15,043 --> 00:14:17,283 Þetta er klúður. Þú skilur það, ekki satt? 134 00:14:18,843 --> 00:14:20,283 Hvað er hún að gera hér? 135 00:14:22,083 --> 00:14:25,443 Þetta hefði aldrei gengið. Þetta hlaut að koma út á endanum. 136 00:14:27,323 --> 00:14:29,163 Komum Daniel héðan. 137 00:14:30,123 --> 00:14:32,803 Komum Adrian á spítalann. 138 00:14:32,883 --> 00:14:34,603 Adrian! 139 00:14:34,683 --> 00:14:36,003 Hvernig hefurðu það? 140 00:14:36,563 --> 00:14:37,883 Ég... 141 00:14:38,723 --> 00:14:40,763 Þú skilur að það er of seint, ekki satt? 142 00:14:40,843 --> 00:14:43,083 Nei. Það er það ekki. 143 00:14:44,083 --> 00:14:46,803 -Nei. -Of seint fyrir þig og mig. 144 00:14:46,883 --> 00:14:48,763 Nei. Bindum endi á þetta. 145 00:14:51,963 --> 00:14:55,323 Kannski þetta hefði gengið ef ekki væri fyrir hana. 146 00:14:55,883 --> 00:14:59,083 Jafnvel þótt áætlunin hafi verið gerð af þroskaheftri manneskju. 147 00:14:59,163 --> 00:15:01,283 Leggðu frá þér byssuna. Þetta er heimskulegt. 148 00:15:01,363 --> 00:15:03,643 Ef hún hverfur þá hverfur vandamálið. 149 00:15:03,723 --> 00:15:05,923 Gleymdu því. Það er of seint. Gleymdu því. 150 00:15:08,443 --> 00:15:12,043 Þú varst nógu góður til að hylma yfir þessu með Sunnivu. 151 00:15:12,123 --> 00:15:15,563 Geturðu ekki bara látið þetta hverfa líka? 152 00:15:17,203 --> 00:15:19,563 Þetta með Sunnivu var mistök. 153 00:15:19,643 --> 00:15:20,963 Af hverju gerðirðu það þá? 154 00:15:22,923 --> 00:15:25,243 -Ég gerði það fyrir fjölskylduna. -Einmitt. 155 00:15:26,683 --> 00:15:28,563 Nú færðu að velja aftur. 156 00:15:29,483 --> 00:15:32,043 Ég... eða hún. 157 00:15:33,123 --> 00:15:35,923 Frændi þinn eða öfgakona frá Osló? 158 00:15:36,003 --> 00:15:37,323 Ég eða hún? 159 00:15:37,403 --> 00:15:39,243 Fjölskylda þín eða hún? 160 00:15:39,323 --> 00:15:40,643 Hættu þessu. 161 00:15:41,803 --> 00:15:43,163 Reyndu að stoppa mig. 162 00:15:43,243 --> 00:15:45,083 Finnum skynsamlega lausn. 163 00:15:45,643 --> 00:15:46,963 Við getum gert það. 164 00:15:48,083 --> 00:15:50,083 Tökum því rólega. Ég legg byssuna frá mér. 165 00:15:51,683 --> 00:15:53,603 Ég kem hægt í átt að þér. 166 00:15:54,363 --> 00:15:55,963 Ég tek riffilinn. 167 00:15:56,043 --> 00:15:57,363 Allt í lagi? 168 00:15:58,483 --> 00:16:00,643 -Þetta verður í lagi. -Stopp. 169 00:16:02,003 --> 00:16:04,403 Hægt og rólega. Þetta verður í lagi. 170 00:16:04,483 --> 00:16:06,723 -Stopp! Stopp! -Þetta verður í lagi. 171 00:16:06,803 --> 00:16:08,643 -Taktu því rólega. -Hún er vandamálið! 172 00:16:08,723 --> 00:16:11,603 -Nei, nei. Heyrðu! Heyrðu! -Hún verður að hverfa! 173 00:16:11,683 --> 00:16:13,003 Frá! 174 00:16:23,323 --> 00:16:24,643 Hættu þessu, Jan Petter! 175 00:16:44,923 --> 00:16:46,563 -Jan Petter... -Fyrirgefðu! 176 00:20:01,763 --> 00:20:04,883 Allt í lagi. Við ætlum að... 177 00:20:05,483 --> 00:20:10,603 Við förum heim fljótlega. Bíddu bara aðeins lengur. 178 00:20:27,403 --> 00:20:28,723 Jan Petter... 179 00:20:29,763 --> 00:20:31,083 Það er ekki of seint. 180 00:20:32,083 --> 00:20:33,443 Jan Petter... 181 00:20:34,163 --> 00:20:35,843 Þú þarft ekki að gera þetta. 182 00:20:37,443 --> 00:20:38,763 Daniel? 183 00:20:44,883 --> 00:20:46,603 Ég er Emma, dóttir Marius. 184 00:20:47,683 --> 00:20:49,683 Við þurfum að koma Adrian á spítalann. 185 00:20:51,323 --> 00:20:52,643 Jan Petter... 186 00:20:54,683 --> 00:20:56,003 Jan Petter... 187 00:21:53,083 --> 00:21:54,843 Við þurfum að leggjast niður! 188 00:21:56,843 --> 00:21:58,243 Vertu kyrr hér. 189 00:22:30,843 --> 00:22:33,083 Hæ. Asbjørn? 190 00:22:33,163 --> 00:22:34,963 -Hæ... -Jan Petter... 191 00:22:42,203 --> 00:22:43,843 Ég er svo ánægður með að þú sért hér. 192 00:22:49,283 --> 00:22:50,603 Adrian reyndi að... 193 00:22:51,323 --> 00:22:53,603 kæfa Daniel í kjallaranum og... 194 00:22:54,563 --> 00:22:57,363 Asbjørn reyndi að stöðva hann en Adrian skaut hann. 195 00:22:58,203 --> 00:23:01,603 Ég þarf að finna eitthvað til að brjóta upp dyrnar með. 196 00:23:02,963 --> 00:23:04,643 Af hverju drapstu ekki á bílnum? 197 00:23:08,203 --> 00:23:09,683 Leggðu frá þér byssuna! 198 00:23:13,003 --> 00:23:14,563 Niður með byssuna! 199 00:23:20,083 --> 00:23:21,683 Leggðu frá þér byssuna! 200 00:23:51,483 --> 00:23:52,803 Halló? 201 00:26:26,683 --> 00:26:28,003 Hæ! 202 00:26:33,163 --> 00:26:34,483 Hæ, ég er í lagi. 203 00:26:38,003 --> 00:26:39,523 -Ertu í lagi? -Hæ. 204 00:27:30,203 --> 00:27:33,203 RANNSÓKNARDEILD LÖGREGLUMÁLA 205 00:27:43,163 --> 00:27:45,083 Allt í lagi, ef við tökum þetta saman... 206 00:27:45,163 --> 00:27:47,363 Þriðja júní í ár 207 00:27:47,443 --> 00:27:50,163 var Jan Petter Kolomoen, nú látinn, 208 00:27:50,243 --> 00:27:52,323 á ólöglegum veiðum. 209 00:27:53,083 --> 00:27:57,163 Hann fékk lánað rakningartæki hjá úlfavísindamanni, Marius Stenhammar, 210 00:27:57,243 --> 00:28:01,923 eftir að hafa kúgað hann með myndbandi af kynferðissambandi hans 211 00:28:02,003 --> 00:28:05,323 við Elviru Erickstam sem þá var 15 ára. 212 00:28:07,203 --> 00:28:08,523 Já. 213 00:28:09,643 --> 00:28:11,363 Jan Petter skaut úlfinn 214 00:28:11,443 --> 00:28:13,843 sem var þekktur sem alfaúlfurinn á Storås-svæðinu. 215 00:28:14,443 --> 00:28:18,923 Á þeim tíma slasaði hann óvart Sunnivu Berger alvarlega. 216 00:28:19,003 --> 00:28:23,723 Hún var í dirfskuleik og lokkaði úlfana með mat. 217 00:28:23,803 --> 00:28:25,123 Það er rétt. 218 00:28:28,843 --> 00:28:32,363 Skerfarinn Asbjørn Kolomoen hylmdi svo yfir með frænda sínum, 219 00:28:32,443 --> 00:28:35,163 bæði með skotárásina og drápið á úlfinum. 220 00:28:36,603 --> 00:28:37,923 Það er rétt. 221 00:28:38,723 --> 00:28:43,883 Daniel Belset, sem var oft í skóginum, sá bæði atvikin. 222 00:28:44,843 --> 00:28:48,723 Hafði hann samband við einhvern í löggæslu út af þessu? 223 00:28:50,163 --> 00:28:51,763 Ekki svo ég viti af. 224 00:28:52,883 --> 00:28:55,203 Hafði Daniel Belset aldrei samband við þig? 225 00:28:56,683 --> 00:28:59,123 -Því miður ekki. -Því telurðu svo vera? 226 00:28:59,203 --> 00:29:01,523 Það er erfitt að segja fyrir víst en ég held 227 00:29:01,603 --> 00:29:04,403 að hann hafi átt erfitt með að treysta lögreglunni 228 00:29:04,483 --> 00:29:09,523 eftir að Asbjørn Kolomoen hjálpaði til við yfirhylminguna. 229 00:29:10,523 --> 00:29:12,763 Bæði með úlfinn og... 230 00:29:12,843 --> 00:29:14,203 Sunnivu Berger. 231 00:29:16,443 --> 00:29:20,803 Asbjørn Kolomoen var sagt af systur sinni, Anne Kolomoen, 232 00:29:20,883 --> 00:29:23,323 að Daniel Belset væri haldið föngnum 233 00:29:23,403 --> 00:29:26,443 af yngsta syni hennar, Adrian Kolomoen. 234 00:29:26,523 --> 00:29:28,043 Já. 235 00:29:28,123 --> 00:29:32,283 Hvenær var Asbjørn Kolomoen sagt þetta? 236 00:29:33,803 --> 00:29:38,643 Sama dag og hann fór til Västhammaren að frelsa Daniel. 237 00:29:39,243 --> 00:29:41,243 Um daginn? 238 00:29:41,323 --> 00:29:43,563 Fór hann nokkuð til Svíþjóðar fyrr en um kvöldið? 239 00:29:43,643 --> 00:29:48,323 Eftir að Emma Salomonsen sagði honum að hún hefði fundið dauða úlfinn? 240 00:29:48,403 --> 00:29:53,123 Að hann hefði ekki getað drepið Daniel þar sem... 241 00:29:54,123 --> 00:29:58,483 hann var drepinn næstum þremur mánuðum fyrir ránið á Daniel? 242 00:29:58,563 --> 00:30:00,003 Það er rétt. 243 00:30:04,723 --> 00:30:09,883 Eftir að Daniel Belset hvarf tók Marius Stenhammar eigið líf. 244 00:30:09,963 --> 00:30:12,243 Rannsakaðirðu vettvanginn? 245 00:30:20,563 --> 00:30:22,363 Asbjørn Kolomoen... 246 00:30:23,323 --> 00:30:25,683 taldi þetta vera sjálfsvíg. 247 00:30:25,763 --> 00:30:29,123 Svo þetta var aldrei skráð sem grunsamlegur dauðdagi? 248 00:30:30,083 --> 00:30:31,403 Það er rétt. 249 00:30:35,643 --> 00:30:37,923 Auðvitað hefði átt að gera það. 250 00:30:38,803 --> 00:30:40,843 Sérstaklega núna þegar við lítum til baka 251 00:30:40,923 --> 00:30:45,723 og vitum af hagsmunaárekstrum Asbjørns Kolomoen. 252 00:31:02,563 --> 00:31:06,483 Því nokkrar manneskjur myndu hagnast á dauða Marius Stenhammar 253 00:31:06,563 --> 00:31:09,003 þar sem hann vissi bæði af skotatvikinu 254 00:31:09,083 --> 00:31:10,523 og drápinu á úlfinum. 255 00:31:16,763 --> 00:31:18,083 Hæ, mamma. 256 00:31:21,643 --> 00:31:23,443 Hvernig hefurðu það? 257 00:31:23,523 --> 00:31:26,963 -Finnurðu enn til? -Nei. Ég er í lagi. 258 00:31:27,643 --> 00:31:30,883 Ég fæ verkjalyf ef ég finn til. Sérstaklega á kvöldin. 259 00:31:30,963 --> 00:31:33,603 Ég fæ pillu ef þetta er sárt. 260 00:31:44,203 --> 00:31:45,523 Það... 261 00:31:48,763 --> 00:31:50,083 Það var... 262 00:31:50,643 --> 00:31:52,603 Þetta var heimskulegt að gera, mamma. 263 00:31:54,883 --> 00:31:56,723 Mér þykir það leitt, mamma. 264 00:31:56,803 --> 00:31:58,123 Nei. 265 00:31:59,523 --> 00:32:01,323 Ég er sú sem ætti að biðjast afsökunar. 266 00:32:03,363 --> 00:32:05,803 -Nei. -Veistu... 267 00:32:07,803 --> 00:32:12,483 Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að ala tvo stráka upp ein. 268 00:32:14,123 --> 00:32:16,483 Ég hef gert allt sem ég get til að... 269 00:32:17,403 --> 00:32:18,803 vera nóg. 270 00:32:20,003 --> 00:32:21,683 Tilbúin að fórna öllu. 271 00:32:23,243 --> 00:32:25,083 Það er gott, mamma. 272 00:32:27,563 --> 00:32:28,883 En... 273 00:32:30,643 --> 00:32:32,603 En ég... 274 00:32:34,723 --> 00:32:37,243 Ég hefði ekki átt að fara með þig eins og ég gerði. 275 00:32:37,323 --> 00:32:39,923 Ég hef ekki veitt þér athyglina sem þú þarft. 276 00:32:41,763 --> 00:32:43,083 Jú, jú, þú gerðir það. 277 00:32:43,723 --> 00:32:46,443 Ég á það til að... 278 00:32:48,123 --> 00:32:53,523 taka hlið Jans Petters, þér í óhag. 279 00:32:54,403 --> 00:32:55,723 Mér líður ekki þannig. 280 00:32:56,563 --> 00:32:57,963 Ég viðurkenni dálítið... 281 00:33:02,563 --> 00:33:04,243 Jan Petter... 282 00:33:05,523 --> 00:33:07,723 var alltaf gulldrengurinn minn. 283 00:33:12,883 --> 00:33:15,283 -Það er allt í lagi. -Ég hef gert ýmislegt sem... 284 00:33:17,683 --> 00:33:19,283 Nú skil ég að... 285 00:33:20,083 --> 00:33:22,723 þú hefur goldið fyrir það. Þú hefur reynt að... 286 00:33:23,643 --> 00:33:25,443 lifa undir einhverju sem... 287 00:33:26,403 --> 00:33:27,843 þú gast ekki... 288 00:33:30,283 --> 00:33:31,803 Það var rangt af mér. 289 00:33:32,763 --> 00:33:34,403 Ég hef ekki hugsað um það. 290 00:33:34,483 --> 00:33:38,363 Það sem þú gerðir... var rangt. 291 00:33:38,443 --> 00:33:40,643 -Ekki satt? -Jú. 292 00:33:41,683 --> 00:33:44,163 Þú gerðir það til að hjálpa bróður þínum. 293 00:33:44,243 --> 00:33:45,683 Já. 294 00:33:45,763 --> 00:33:48,563 Ég trúi því að þú hafir gert þetta af því að þú... 295 00:33:49,523 --> 00:33:51,163 hafir talið það vera rétt. 296 00:33:51,723 --> 00:33:53,083 Ég skil það. 297 00:33:53,843 --> 00:33:56,083 Því ég hef líka gert dálítið heimskulegt. 298 00:33:59,043 --> 00:34:02,043 Hvað? Hvað gerðirðu, mamma? 299 00:34:04,683 --> 00:34:06,163 Mér þykir það leitt. 300 00:34:12,843 --> 00:34:15,083 -Þetta er í lagi. -Þetta er í lagi. 301 00:34:24,283 --> 00:34:27,963 Við förum út í skóg, ekki dómkirkjuna í Osló. 302 00:34:40,803 --> 00:34:43,883 Það verður ráðinn nýr vísindamaður í stað pabba. 303 00:34:47,483 --> 00:34:49,203 Jæja... 304 00:34:49,283 --> 00:34:52,723 Sem betur fer þekki ég þegar fólk hérna. 305 00:34:54,683 --> 00:34:56,003 Svo... 306 00:34:57,403 --> 00:34:58,963 Er þér alvara? 307 00:35:01,283 --> 00:35:05,283 Gott að þú spyrjir hvað mér finnst. Svona einu sinni. 308 00:35:13,363 --> 00:35:16,603 Fyrir utan það að þau þurfa mjög harða manneskju. 309 00:35:16,683 --> 00:35:18,683 Manneskju sem hættir ekki. 310 00:35:27,323 --> 00:35:30,163 Heldurðu að þetta atvik hafi breytt einhverju? 311 00:35:34,563 --> 00:35:36,323 Hæ, Naim! 312 00:35:37,083 --> 00:35:40,403 -Hvað finnst þér? Ég fékk einn. -Mjög gott. Flott. 313 00:35:40,483 --> 00:35:43,043 -Hvert ertu að fara? -Á... 314 00:35:43,123 --> 00:35:45,723 blaðamannafundinn um afsögn Kolomoens. 315 00:35:45,803 --> 00:35:47,603 -Fjandinn, hann er núna... -Já. 316 00:35:48,243 --> 00:35:51,323 -Leyfðu mér að gera mig kláran... -Þetta er í lagi, Ørnulf. 317 00:35:51,403 --> 00:35:53,323 -Ég sé um þetta. Slakaðu á. -Í alvöru? 318 00:35:53,403 --> 00:35:54,723 Auðvitað! 319 00:35:54,803 --> 00:35:58,163 Ég hlakka samt til reykts silungs í hádegismatinn. 320 00:35:58,243 --> 00:36:00,123 Svo sannarlega! 321 00:36:00,883 --> 00:36:02,203 Sjá þetta! 322 00:36:02,803 --> 00:36:05,123 Er þetta nýi skerfarinn? Ha? 323 00:36:05,723 --> 00:36:08,363 Heitir það lögreglustjóri núna? 324 00:36:09,003 --> 00:36:11,083 Það er enn ekki ákveðið. 325 00:36:11,163 --> 00:36:15,043 Þú hefur rétt fyrir þér samt, titlarnir eru nútímalegri. 326 00:36:15,123 --> 00:36:18,803 Sem gamall róttæklingur styð ég það mikið. 327 00:36:18,883 --> 00:36:21,843 Ég kýs sem heldur "skerfaraynja". 328 00:36:22,643 --> 00:36:24,283 Hvað með Naim? 329 00:36:24,363 --> 00:36:28,603 -Fékk hann vinnu hjá Aftenposten? -Nei, hann verður annað ár. 330 00:36:28,683 --> 00:36:30,003 -Í alvöru? -Já. 331 00:36:30,083 --> 00:36:35,123 Þú munt sjá hann hlaupa um. Heyrðu... 332 00:36:35,203 --> 00:36:38,443 Það verður gott að allt verði aftur orðið eðlilegt. 333 00:36:51,283 --> 00:36:54,283 Undir himninum eftir Hans Børli. 334 00:36:56,643 --> 00:36:59,283 "Ekki telja mig frá litlum stað. 335 00:37:00,243 --> 00:37:02,483 Himinninn var alltaf opinn yfir mér. 336 00:37:03,483 --> 00:37:05,843 Ég bjó með Systurnar sjö sem nágranna. 337 00:37:05,923 --> 00:37:08,043 Með vindinn sem vin minn. 338 00:37:09,203 --> 00:37:12,723 Ég þekki mauraleiðirnar undir á milli brotinna stráa Jarðar. 339 00:37:13,563 --> 00:37:16,123 En líka löngun ljósagötu konungs. 340 00:37:16,203 --> 00:37:19,083 Þar sem fótspor Guðs eru skrifuð í stjörnuryk. 341 00:37:21,043 --> 00:37:22,883 Ég er mennskur. 342 00:37:22,963 --> 00:37:27,003 Ég hef fundið mikilfengleikann af að vera ótrúlega lítill." 343 00:38:32,763 --> 00:38:35,643 -Mamma! -Gefðu henni tíma einni. 344 00:39:30,563 --> 00:39:31,883 -Bless. -Bless. 345 00:39:33,483 --> 00:39:34,803 -Bless. -Bless. 346 00:39:41,203 --> 00:39:43,763 Þetta starf er spennandi. Kannski þú vinnir hér. 347 00:39:44,523 --> 00:39:46,043 Já, kannski. 348 00:39:49,283 --> 00:39:51,323 Bíddu aðeins. Daniel... 349 00:39:52,643 --> 00:39:54,203 -Þú átt þetta. -Ó, já. 350 00:40:03,523 --> 00:40:06,163 -Hver er þetta? -Sennilega önnur... 351 00:40:08,403 --> 00:40:10,923 -Veistu hver þetta er? -Anne Kolomoen. 352 00:40:16,123 --> 00:40:17,683 Allt í lagi. 353 00:40:17,763 --> 00:40:19,243 -Bless. -Bless. 354 00:40:25,923 --> 00:40:28,203 Heldurðu að þau hafi verið saman? 355 00:40:30,203 --> 00:40:31,523 Hver veit? 356 00:40:40,963 --> 00:40:42,283 -Hæ. -Hæ. 357 00:40:42,363 --> 00:40:43,963 Ég held að við höfum ekki hist. 358 00:40:44,763 --> 00:40:46,163 -Nei... -Emma. 359 00:40:47,523 --> 00:40:49,803 -Dóttir Marius. -Nei... 360 00:40:50,963 --> 00:40:52,563 Ert þú Emma? 361 00:40:54,363 --> 00:40:55,683 Ég er Anne. 362 00:40:57,403 --> 00:40:59,403 Mér þykir þetta leitt með föður þinn. 363 00:40:59,483 --> 00:41:01,203 Já... 364 00:41:01,283 --> 00:41:03,483 Ég verð að segja það sama um Jan Petter. 365 00:41:03,563 --> 00:41:06,203 Já... Það er hræðilegt þegar... 366 00:41:07,243 --> 00:41:09,243 foreldrar lifa börnin sín. 367 00:41:13,203 --> 00:41:16,203 Ég held að þú hafir þekkt pabba minn frekar vel. 368 00:41:17,683 --> 00:41:19,163 Já, ég þekkti hann. 369 00:41:23,083 --> 00:41:26,763 Ég held að þú hafir þekkt hann mjög vel. 370 00:41:28,923 --> 00:41:30,323 Hvað... 371 00:41:30,883 --> 00:41:32,523 Það var fyrir mörgum árum! 372 00:41:35,563 --> 00:41:36,923 Hann var... 373 00:41:37,563 --> 00:41:39,283 mjög einmana í þá tíð. 374 00:41:40,283 --> 00:41:41,963 Þá... og svo... 375 00:41:43,723 --> 00:41:46,523 Við ákváðum að hafa hljótt um það. 376 00:41:46,603 --> 00:41:50,483 Allir vissu að við værum hvort á sinni hliðinni með úlfana svo... 377 00:41:50,563 --> 00:41:53,163 -Þetta er mjög klofið málefni. -Já. 378 00:41:53,923 --> 00:41:55,363 Hittust þið í leyni? 379 00:41:57,243 --> 00:41:58,723 Ja... 380 00:41:58,803 --> 00:42:00,683 Til dæmis í bústað Smestads? 381 00:42:03,083 --> 00:42:04,403 Já. 382 00:42:04,483 --> 00:42:05,803 Við gerðum það. 383 00:42:09,963 --> 00:42:14,683 -Af hverju spyrðu? -Hversu lengi voruð þið saman? 384 00:42:14,763 --> 00:42:17,923 Í um ár. 385 00:42:19,083 --> 00:42:22,363 Það var löngu eftir lát mömmu þinnar ef þú ert að hugsa um það. 386 00:42:22,443 --> 00:42:23,763 Já, allt í lagi. 387 00:42:25,443 --> 00:42:29,523 Ég veit að móðir mín var ekki auðveld í umgengni. 388 00:42:29,603 --> 00:42:32,163 Nei, hún fann til innra með sér. 389 00:42:32,883 --> 00:42:37,363 Ég held að það leysi hana ekki frá ábyrgðinni 390 00:42:37,443 --> 00:42:38,963 á því sem hún gerði þér. 391 00:42:39,523 --> 00:42:41,563 Nei. Ég er sammála. 392 00:42:46,643 --> 00:42:47,963 Jæja... 393 00:42:48,043 --> 00:42:49,363 Allt í lagi... 394 00:42:50,203 --> 00:42:53,443 Aktu varlega. Góða ferð. 395 00:43:01,523 --> 00:43:03,523 Hvenær hittirðu pabba síðast? 396 00:43:06,203 --> 00:43:10,363 Í búðinni býst ég við. Fyrir tveimur vikum. 397 00:43:11,763 --> 00:43:14,003 Áður en Daniel hvarf? 398 00:43:15,083 --> 00:43:16,643 Já, áður en hann hvarf. 399 00:43:16,723 --> 00:43:20,923 Spurðirðu hann ekki hvað hann héldi um hvarf Daniels? 400 00:43:21,003 --> 00:43:22,363 Nei. 401 00:43:23,643 --> 00:43:27,203 Nei, það hefði verið skrítið. Við vorum ekki í sambandi. 402 00:43:58,923 --> 00:44:00,963 Lögreglan í Østbygda, þetta er Tuva. 403 00:44:02,363 --> 00:44:04,083 Hæ. 404 00:44:04,163 --> 00:44:06,963 Fyndið að þú skildir hringja. Ég er á leiðinni þangað upp. 405 00:44:08,083 --> 00:44:09,403 Allt í lagi. 406 00:44:09,923 --> 00:44:11,243 Allt í lagi. Bless. 407 00:44:36,323 --> 00:44:38,123 Ertu viss um að þú viljir koma? 408 00:45:04,043 --> 00:45:05,963 Það ætti að vera meira blóð. 409 00:45:07,283 --> 00:45:11,363 Ekki með .22 kalíbera. Þetta er samt dálítið skrítið. 410 00:45:12,203 --> 00:45:15,923 Að hann hefði valið þetta vopn. Hann hefði bara getað... 411 00:45:16,003 --> 00:45:18,363 valdið sér heilaskaða í stað þess að deyja. 412 00:45:19,203 --> 00:45:20,523 Sjáðu þetta. 413 00:45:23,643 --> 00:45:25,243 Einhver dró hann. 414 00:45:45,003 --> 00:45:47,203 -Hæ. -Hæ. 415 00:45:49,763 --> 00:45:51,883 Siturðu hérna einn? 416 00:45:53,363 --> 00:45:54,683 Já. 417 00:45:55,283 --> 00:46:01,043 Mamma er uppi í bústað með Tuvu. 418 00:46:04,843 --> 00:46:06,163 Já. 419 00:46:08,963 --> 00:46:10,963 Mér datt í hug að þær væru þar. 420 00:46:30,723 --> 00:46:32,043 Sjáðu. 421 00:46:33,683 --> 00:46:36,243 Hann var skotinn hér uppi og svo dreginn niður. 422 00:46:37,203 --> 00:46:39,083 Svo virðist vera en... 423 00:46:40,203 --> 00:46:42,603 Ég fæ tækniliðið til að skoða þetta. 424 00:46:43,723 --> 00:46:45,043 Já. 425 00:47:52,163 --> 00:47:53,843 SÍÐUSTU 50 ÁRIN 426 00:47:53,923 --> 00:47:58,923 HEFUR DÝRUM HEIMSINS FÆKKAÐ UM 68 PRÓSENT 427 00:48:02,003 --> 00:48:05,043 Þýðandi: Eva Hjaltalín Ingólfsdóttir plint.com