1 00:02:57,083 --> 00:02:58,403 Leo? 2 00:03:32,083 --> 00:03:36,003 Hæ, þetta er Leo. Ég er líklega upptekinn, skildu eftir skilaboð. 3 00:03:42,003 --> 00:03:43,803 -Hæ. -Þetta er Emma. 4 00:03:43,883 --> 00:03:47,723 Ég er að senda þér skrána á þennan gaur á VG. 5 00:03:47,803 --> 00:03:50,643 Kom Leo heim áður en þú fórst í gær? 6 00:03:50,723 --> 00:03:52,803 -Nei. -Og þú sást hann ekki á leiðinni? 7 00:03:52,883 --> 00:03:55,683 -Nei, hvað er í gangi? -Leo kom ekki heim í gærkvöldi. 8 00:03:56,443 --> 00:03:58,803 -Var hann ekkert heima alla nótt? -Nei. 9 00:03:59,963 --> 00:04:01,283 Hringdirðu í Asbjørn? 10 00:04:01,363 --> 00:04:05,283 Ég treysti honum ekki beinlínis þegar kemur að týndum börnum. 11 00:04:05,363 --> 00:04:07,203 Asbjørn er á leiðinni til Kathinku. 12 00:05:26,603 --> 00:05:27,923 Hæ, Kathinka. 13 00:05:29,123 --> 00:05:30,883 Við fundum svolítið. 14 00:05:32,723 --> 00:05:34,723 Ég var að velta því mér hvort þú gætir... 15 00:05:35,563 --> 00:05:37,123 kíkt á þetta? 16 00:06:14,603 --> 00:06:15,923 Já... 17 00:06:25,363 --> 00:06:28,563 Að innanverðu er tússað "DB". 18 00:06:35,123 --> 00:06:36,643 Já, sem sagt... 19 00:06:36,723 --> 00:06:40,123 Við hefjum leit í ánni þar sem það fannst. 20 00:06:41,723 --> 00:06:45,003 Heldurðu að einhver hafi ráðist á hann og straumurinn svo tekið hann? 21 00:06:47,523 --> 00:06:51,363 Við rannsökum málið og könnum hvort þessar rifur... 22 00:06:51,923 --> 00:06:53,483 séu eftir rándýr. 23 00:06:53,563 --> 00:06:56,523 Eftir úlf, áttu við. Er búið að gefa út veiðileyfin? 24 00:06:56,603 --> 00:06:59,243 Nei. En það gerist hvað og hverju. 25 00:06:59,323 --> 00:07:00,923 Daniel á ekki þetta stígvél. 26 00:07:04,643 --> 00:07:06,923 Hann hefði ekki merkt það með upphafsstöfunum. 27 00:07:09,403 --> 00:07:10,723 En... 28 00:07:11,603 --> 00:07:14,283 hann kannski gerði það án þinnar vitundar. 29 00:07:20,443 --> 00:07:21,763 Leo er horfinn. 30 00:07:22,483 --> 00:07:23,803 Ha? 31 00:07:24,363 --> 00:07:25,883 Hann var í burtu í alla nótt. 32 00:07:30,363 --> 00:07:31,803 Ég skil... 33 00:07:32,363 --> 00:07:35,963 Ég var að hugsa að þú þarft... 34 00:07:36,043 --> 00:07:38,443 að fara mjög varlega á leið heim úr skólanum. 35 00:07:38,963 --> 00:07:41,403 Sérstaklega ef þú ferð styttri leið í gegnum skóginn. 36 00:07:44,083 --> 00:07:45,403 Já... 37 00:07:45,923 --> 00:07:47,643 En... 38 00:07:47,723 --> 00:07:50,963 Mamma Leos trúir ekki á þetta. Og hún er vísindamaður. 39 00:07:52,523 --> 00:07:55,803 Hún segir að Daniel sé of stór. 40 00:07:57,203 --> 00:07:58,563 Já... 41 00:07:59,243 --> 00:08:01,843 En bara til öryggis. Maður veit aldrei. 42 00:08:01,923 --> 00:08:04,203 Aldrei hægt að vera 100% viss. 43 00:08:05,883 --> 00:08:10,723 En eiginlega er staðan verri ef þetta var ekki úlfur. 44 00:08:11,603 --> 00:08:13,603 Því þá var manneskja að verki. 45 00:08:17,643 --> 00:08:20,683 Er síminn fullhlaðinn svo ég geti náð í þig? 46 00:08:21,843 --> 00:08:23,643 -Jebb. -Gott. 47 00:08:27,083 --> 00:08:30,083 Auk þess mun Adrian líklega sækja mig í skólann. 48 00:08:31,283 --> 00:08:35,323 Hvað er málið með að rúnta með honum? 49 00:08:37,763 --> 00:08:39,523 Hann er bara hjálpsamur. 50 00:08:41,563 --> 00:08:44,843 Auk þess var ekki mín hugmynd að flytja upp á öræfi. 51 00:08:44,923 --> 00:08:48,923 Þar sem allt sem maður þarf er í órafjarlægð. 52 00:08:51,323 --> 00:08:53,443 Þú skilur að líklega er hann ástfanginn af þér. 53 00:08:54,323 --> 00:08:56,003 -Vá! -Já. 54 00:08:56,923 --> 00:08:58,323 Ókei. 55 00:08:58,403 --> 00:09:02,523 Ekki allir vinsamlegir strákar eru á höttunum eftir kynlífi. 56 00:09:03,803 --> 00:09:06,803 Nei, en gættu þess að leika þér ekki með tilfinningar hans. 57 00:09:07,483 --> 00:09:08,963 Mamma, hættu þessu bara. 58 00:09:09,763 --> 00:09:11,083 Þetta er Adrian. 59 00:09:11,163 --> 00:09:13,123 -Hvað er hann gamall? -Tuttugu og eins. 60 00:09:13,203 --> 00:09:15,683 -Gleymdu þessu bara. -Þú ert 16 ára. 61 00:09:15,763 --> 00:09:19,083 Geturðu...? Í alvöru! Við erum vinir! 62 00:09:19,723 --> 00:09:21,723 Útrætt mál. 63 00:09:21,803 --> 00:09:23,683 Farðu bara varlega. 64 00:09:23,763 --> 00:09:26,203 Það er bara svo margt í gangi þessa dagana... 65 00:09:26,283 --> 00:09:28,683 Ertu til í að hætta? Nei. 66 00:09:30,323 --> 00:09:32,123 Hvar sástu hann síðast? 67 00:09:32,723 --> 00:09:36,123 Heima. Eða...heima hjá Mariusi. 68 00:09:36,203 --> 00:09:37,523 Og eftir það? 69 00:09:40,763 --> 00:09:44,563 Ég fór og hann var ekki hér þegar ég kom heim um kvöldið. 70 00:09:45,363 --> 00:09:46,963 Hvenær sástu hann síðast? 71 00:09:47,723 --> 00:09:49,283 Við borðuðum morgunmat. 72 00:09:50,683 --> 00:09:52,003 Í gærmorgun. 73 00:09:53,123 --> 00:09:57,003 Hvar var hann allan gærdaginn? Og með hverjum? 74 00:10:01,723 --> 00:10:06,283 Ég...svo margt hefur gerst undanfarið svo að... 75 00:10:07,163 --> 00:10:09,163 Ég kom frekar seint. 76 00:10:10,843 --> 00:10:13,123 Ég hélt hann væri farinn að sofa. 77 00:10:13,763 --> 00:10:17,603 En þú ert ekki viss? Gæti hann hafa horfið í gærmorgun? 78 00:10:18,643 --> 00:10:20,243 Hm...já. 79 00:10:21,083 --> 00:10:22,563 Var hann með síma? 80 00:10:23,363 --> 00:10:24,763 -Já. -Tuva. 81 00:10:25,643 --> 00:10:27,603 Biddu NKOM og FSI að rekja hann. 82 00:10:27,683 --> 00:10:29,643 Gæti hann hafa farið heim til Oslóar? 83 00:10:29,723 --> 00:10:31,163 Hvernig? 84 00:10:31,803 --> 00:10:34,443 Rauði krossinn og heimavarnarliðið eru ennþá hérna. 85 00:10:35,203 --> 00:10:37,043 Ég verð að fara og leita að honum. 86 00:10:37,123 --> 00:10:40,003 Á ég að fara heim til Mariusar ef hann kemur aftur þangað? 87 00:10:40,523 --> 00:10:42,203 Já, viltu gera það? 88 00:10:43,043 --> 00:10:44,363 Auðvitað. 89 00:10:44,443 --> 00:10:46,843 Við fáum gögn úr símanum hans eftir nokkra tíma. 90 00:11:06,723 --> 00:11:09,643 -Bíðum við ekki eftir veiðileyfinu? -Jú, það gerum við. 91 00:11:11,123 --> 00:11:12,443 -Gerum við það? -Já. 92 00:11:18,443 --> 00:11:19,763 En bíddu bara. 93 00:11:22,003 --> 00:11:24,603 Þú átt eftir að sjá að úlfurinn tók hann líka. 94 00:11:26,123 --> 00:11:29,723 Ég sagði Daniel að áhugi hans á úlfum væri óheilbrigður. 95 00:11:47,683 --> 00:11:50,003 Af hverju baðstu Emmu ekki um að skoða stígvélið? 96 00:11:51,403 --> 00:11:54,523 Hún var í svo miklu uppnámi. 97 00:11:56,203 --> 00:11:58,923 Vonum bara að við finnum Leo heilu og höldnu. 98 00:11:59,003 --> 00:12:02,563 Er skrýtið hversu viss Kathinka var um að Daniel merkti ekki stígvélið? 99 00:12:02,643 --> 00:12:04,043 Það er það. 100 00:12:05,643 --> 00:12:07,523 Þetta er henni erfitt. 101 00:12:08,243 --> 00:12:10,283 Spennandi að sjá hvað Umhverfisstofnun segir. 102 00:12:10,963 --> 00:12:14,123 Það getur varla leikið nokkur vafi á þessu lengur. 103 00:12:15,763 --> 00:12:17,483 Við þurfum bara að finna Daniel. 104 00:12:19,083 --> 00:12:21,763 Til að fjölskyldan fái gröf til að heimsækja. 105 00:13:32,763 --> 00:13:35,003 Fyrirgefðu, hefurðu séð þennan dreng? 106 00:13:40,283 --> 00:13:42,363 Nei, ekki séð hann. 107 00:14:17,483 --> 00:14:19,283 Ertu eitthvað þroskaheftur? 108 00:14:20,123 --> 00:14:21,883 Hvað? Mamma sagði mér að henda þessu. 109 00:14:21,963 --> 00:14:25,363 Henda þessu, ekki skjóta í tætlur með brotum yfir alla flötina. 110 00:14:26,203 --> 00:14:28,443 Nei...ég ætti ekki að... 111 00:14:28,523 --> 00:14:31,883 Andskotinn, klukkutími í Eberhardt og þú lætur eins og sveitadurgur. 112 00:14:34,483 --> 00:14:36,123 Þrífðu þetta! 113 00:14:36,763 --> 00:14:38,323 -Halló! -Ég geri það. 114 00:14:45,763 --> 00:14:49,483 Baðst þú Adrian um að henda garðálfunum? 115 00:14:49,563 --> 00:14:53,643 -Já. -Hann skaut þá með loftbyssu. 116 00:14:54,483 --> 00:14:56,403 Ótrúlegt alveg hreint. 117 00:15:00,083 --> 00:15:01,803 Fallega gert að taka þér frí í dag. 118 00:15:02,963 --> 00:15:05,323 Þetta gæti nú flokkast sem vinna. 119 00:15:05,403 --> 00:15:08,403 Skapar störf í bænum. 120 00:15:12,523 --> 00:15:15,003 -Asbjørn hringdi í dag. -Ókei. 121 00:15:15,083 --> 00:15:17,283 Þú munt ekki trúa þessu. 122 00:15:17,363 --> 00:15:20,123 Barnabarn Mariusar er líka horfið. 123 00:15:21,803 --> 00:15:23,323 -Ertu að grínast? -Nei. 124 00:15:26,363 --> 00:15:30,483 Enginn vill fjárfesta í bæ þar sem börn hverfa. 125 00:15:30,563 --> 00:15:33,683 -Þú þarft að leysa þetta, mamma. -Hvað viltu að ég geri? 126 00:15:33,763 --> 00:15:35,523 Setja á útgöngubann? 127 00:15:37,483 --> 00:15:39,683 Ég þreif þetta upp. Hvert fer það? 128 00:15:39,763 --> 00:15:41,123 Prófaðu ruslið. 129 00:15:46,563 --> 00:15:47,883 Já... 130 00:15:49,203 --> 00:15:51,283 Reyndu að koma öllu inn. 131 00:15:52,243 --> 00:15:53,563 Nei, Adrian... 132 00:15:54,323 --> 00:15:55,643 Já. Svona. 133 00:15:58,923 --> 00:16:00,483 Fæ ég bílinn lánaðan á eftir? 134 00:16:01,283 --> 00:16:03,403 Já. Verðurðu lengi? 135 00:16:04,923 --> 00:16:08,803 -Nokkra tíma kannski. -Auðvitað. Ég þarf hann ekki. 136 00:16:08,883 --> 00:16:11,683 Hann er fullur af eldsneyti, farðu bara á rúntinn. 137 00:16:12,603 --> 00:16:14,323 Takk. Þú ert best, mamma. 138 00:16:18,923 --> 00:16:20,763 Þetta er eins og að ala upp fimm ára. 139 00:16:22,963 --> 00:16:24,763 Fimm ára barn með bílpróf. 140 00:16:30,283 --> 00:16:32,283 Afsakið, má ég spyrja þig að svolitlu? 141 00:16:34,483 --> 00:16:37,483 Hefurðu séð Leo? Hann lítur svona út. 142 00:16:38,643 --> 00:16:40,723 -Nei. -Hefur þú séð hann? 143 00:16:43,483 --> 00:16:45,323 Afsakið, hafið þið séð þennan dreng? 144 00:16:48,203 --> 00:16:51,043 Afsakið, hafið þið séð hann? Hann heitir Leo. 145 00:16:52,483 --> 00:16:54,803 -Því miður. -Hafið þið séð hann? Þetta er Leo. 146 00:16:54,883 --> 00:16:56,203 Nei. 147 00:16:59,283 --> 00:17:01,523 -Halló? -Vissirðu að þau fundu 148 00:17:01,603 --> 00:17:03,803 rifið stígvél Daniels í ánni? 149 00:17:04,883 --> 00:17:07,883 Við verðum að vera undir það búin að þetta hafi verið úlfur. 150 00:17:08,723 --> 00:17:10,443 Ég skoðaði GPS-rakninguna. 151 00:17:10,523 --> 00:17:13,563 Þeir hafa komið ótrúlega nærri bænum. 152 00:17:13,643 --> 00:17:17,243 -Þú getur skoðað það sjálf. -Það getur bara ekki verið. 153 00:17:19,603 --> 00:17:21,003 Hvernig eruð þið annars? 154 00:17:21,083 --> 00:17:24,083 Hvenær kemurðu heim? Hvað segir Leo gott? 155 00:17:24,163 --> 00:17:26,163 Ég hugsa til þín. 156 00:17:28,203 --> 00:17:29,883 Ég hringi aftur á eftir. 157 00:17:35,003 --> 00:17:37,763 Hæ. Hvernig gengur allt með nýja kærastanum? 158 00:17:38,443 --> 00:17:42,363 Vertu góð við hann svo hann hverfi ekki líka. Það væri dapurlegt. 159 00:17:42,443 --> 00:17:45,323 Mamma hans er úlfafræðingur. Hættulegt starf. 160 00:17:46,363 --> 00:17:48,763 Geturðu ekki steinhaldið kjafti? 161 00:17:48,843 --> 00:17:52,643 Ekki málið. Ég held honum alveg saman. Bæ, elskan! 162 00:17:55,883 --> 00:17:58,483 Ég er líklega upptekinn. Skildu eftir skilaboð. 163 00:17:58,563 --> 00:18:01,123 Halló. Mig langaði bara að athuga hvernig þú hefðir það. 164 00:18:01,203 --> 00:18:02,523 En... 165 00:18:03,363 --> 00:18:05,043 Hringdu bara þegar þú heyrir þetta. 166 00:20:29,683 --> 00:20:31,443 Hvað ertu að gera, Knut Ove? 167 00:20:33,043 --> 00:20:34,483 Ekkert. 168 00:20:34,563 --> 00:20:37,323 Mér fannst ég bara sjá úlfaskít hérna. 169 00:20:41,003 --> 00:20:43,563 Þetta er gríðarlega hættulegt. 170 00:20:45,043 --> 00:20:49,323 Hvað ef hundur festist í þessu? Eða enn verra...barn. 171 00:20:52,443 --> 00:20:54,043 Ætlar þú að grenja? 172 00:20:58,963 --> 00:21:00,803 Er það þinn stjúpsonur sem er horfinn? 173 00:21:15,843 --> 00:21:17,163 Einhverjar fréttir? 174 00:21:30,483 --> 00:21:31,803 Hvað er þetta? 175 00:21:32,603 --> 00:21:36,003 Forrit sem sýnir hreyfingar úlfanna. 176 00:21:38,003 --> 00:21:41,963 Ég þarf bara að athuga hvort þeir eru nálægt bænum núna. 177 00:21:42,043 --> 00:21:43,363 Eru þeir það? 178 00:21:44,883 --> 00:21:48,363 Úlfynjan virðist hafa farið í austur. 179 00:21:50,443 --> 00:21:52,203 Eru þeir þá komnir lengra í burtu? 180 00:21:53,163 --> 00:21:55,923 Að minnsta kosti úlfynjan. Við erum að rekja hana. 181 00:21:56,003 --> 00:21:57,763 Ég veit ekki með hina. 182 00:21:59,763 --> 00:22:01,603 En það er góðs viti. 183 00:22:06,123 --> 00:22:09,323 Geturðu sér hvar hún var þegar Daniel hvarf? 184 00:22:10,763 --> 00:22:13,403 -Búin að því. -Nú? 185 00:22:15,683 --> 00:22:19,683 Það er satt að úlfurinn hefur verið nær bænum en vant er. 186 00:22:20,883 --> 00:22:23,203 En...það er ekki það sem gerðist. 187 00:22:33,243 --> 00:22:35,443 En hvað með jakkann hans og stígvélið? 188 00:22:40,123 --> 00:22:41,483 Ég skil ekki. 189 00:22:46,403 --> 00:22:48,363 Það er hræðilegt að segja þetta, en... 190 00:22:49,603 --> 00:22:52,563 stundum vildi ég helst að úlfurinn hafi tekið hann. 191 00:22:53,203 --> 00:22:54,763 Bara til að vita. 192 00:23:24,203 --> 00:23:26,003 Ég þarf að sýna þér svolítið. 193 00:23:27,683 --> 00:23:29,003 Hvað sagðirðu? 194 00:23:35,683 --> 00:23:39,883 Slökkt er á símanum hans en hann tengdist síðast þessu mastri. 195 00:23:39,963 --> 00:23:42,483 Næstu fjarskiptamöstur eru þarna og þarna. 196 00:23:42,563 --> 00:23:47,083 Það myndar leitarsvæði upp á fjóra ferkílómetra. 197 00:23:47,643 --> 00:23:51,403 Þá er hann að finna í skóginum. Hann er ekki farinn aftur til Osló. 198 00:23:52,563 --> 00:23:55,563 Fjandinn, við þurfum að setja saman annan leitarflokk. 199 00:23:57,203 --> 00:24:00,003 -Er þetta ekki mikið á stuttum tíma? -Ha? 200 00:24:01,443 --> 00:24:04,443 Mér finnst þetta bara hljóta að vera tengt. 201 00:24:05,763 --> 00:24:08,963 Það er í mannlegu eðli að leita að tengingum. 202 00:24:09,043 --> 00:24:11,043 Koma reiðu á hlutina. 203 00:24:11,803 --> 00:24:15,403 En sannleikurinn er sá að heimurinn er fullur af illsku og eymd. 204 00:24:18,363 --> 00:24:19,683 Þetta er Asbjørn. 205 00:24:22,523 --> 00:24:24,323 Ég skil. Birti hann það á síðunni sinni? 206 00:24:26,603 --> 00:24:27,923 Hvenær var þetta? 207 00:24:38,643 --> 00:24:40,683 Við vitum rétt bráðum hvar hann er. 208 00:24:40,763 --> 00:24:42,763 Við hringjum um leið og við vitum meira. 209 00:24:44,403 --> 00:24:46,643 Hvað í andskotanum er að fólki hér um slóðir? 210 00:24:47,643 --> 00:24:49,283 Var þetta Stian Gutu? 211 00:24:50,043 --> 00:24:53,483 Já, einhver fáráðlingur hringdi í Stian og tvo vini hans. 212 00:25:11,483 --> 00:25:12,803 Hættu þessu! 213 00:25:14,043 --> 00:25:15,683 Þú birtir þessa mynd. 214 00:25:16,643 --> 00:25:19,643 Það er einn búinn að staðfesta að þetta er þinn poki á myndinni. 215 00:25:19,723 --> 00:25:22,243 -Hver sagði það? -Ekki pæla neitt í því. 216 00:25:22,323 --> 00:25:25,203 Þú veist hvar drengurinn er og ætlar að segja okkur það! 217 00:25:32,323 --> 00:25:33,643 Jæja, ég skil. 218 00:25:34,163 --> 00:25:35,483 Ég skil. 219 00:25:36,083 --> 00:25:39,923 Þú verður hér þar til þú leysir frá skjóðunni. 220 00:25:42,683 --> 00:25:46,803 Sex veiðihús, í hverju þeirra sex svefnpláss, 221 00:25:46,883 --> 00:25:49,723 og þriggja mánaða tímabil af hreindýraveiðum. 222 00:25:49,803 --> 00:25:53,243 Við erum að tala um 10.000 á dag fyrir gistingu og veiðiréttindi. 223 00:25:53,323 --> 00:25:55,523 Matur og drykkir eru ekki inni í þessu, 224 00:25:55,603 --> 00:25:59,403 þetta eru því 20 milljónir í veltu. 225 00:26:00,163 --> 00:26:04,883 Og það er miðað við 60% áætlaða nýtingu, sem er mjög lágt. 226 00:26:04,963 --> 00:26:08,363 Veiðileyfin seljast hratt hérna. 227 00:26:09,363 --> 00:26:13,283 Ef þú ert líka með veiðar á kanínu og fuglategundum 228 00:26:13,363 --> 00:26:16,123 er hægt að lengja tímabilið. 229 00:26:16,723 --> 00:26:19,723 Auk réttinda okkar sem landeigenda 230 00:26:19,803 --> 00:26:22,883 gætum við líka selt veiðileyfi á skógarhænsnum á Ringebu-fjalli. 231 00:26:22,963 --> 00:26:26,203 Keyptu lítinn hlut og notaðu svo veiðihúsið sem bækistöð. 232 00:26:26,963 --> 00:26:30,083 Aðgangurinn að veiðidýrum gæti orðið enn meiri núna. 233 00:26:30,163 --> 00:26:32,123 Vegna nýlegra atburða. 234 00:26:33,763 --> 00:26:38,843 Þetta verður líklega dauðadómur yfir úlfaveiðum á svæðinu. 235 00:26:40,003 --> 00:26:41,443 Tja... 236 00:26:42,443 --> 00:26:44,443 Þetta hefur mjög... 237 00:26:45,803 --> 00:26:49,163 jákvæð áhrif, tel ég. Þrátt fyrir... 238 00:26:49,923 --> 00:26:51,803 þennan hörmulega atburð. 239 00:26:51,883 --> 00:26:56,043 Nei, þetta er ekki góð kynning fyrir Østbygda. 240 00:26:56,603 --> 00:27:00,363 En...við vonum bara að hlutirnir róist á endanum. 241 00:27:00,443 --> 00:27:01,843 Vitið þið... 242 00:27:03,003 --> 00:27:05,123 tíminn læknar öll sár. 243 00:27:05,923 --> 00:27:09,323 Þetta er harðgert samfélag svo ég held að... 244 00:27:09,403 --> 00:27:15,443 Ég held að allt verði eins og áður. Það er ég alveg viss um. 245 00:27:16,203 --> 00:27:19,403 Þú ert í stjórnmálum, Anne. Þú ert öllu vön í þessum málum. 246 00:27:19,483 --> 00:27:21,043 Þegar ég var yngri 247 00:27:21,123 --> 00:27:24,843 kom til átaka á milli nýnasista og mótmælenda þeirra í Brumunddal. 248 00:27:25,403 --> 00:27:29,523 Og ég held að nafnið Brumunddal hafi ennþá neikvæðan blæ fyrir mörgum. 249 00:27:29,603 --> 00:27:32,363 Jú, en það er allt annað og öðruvísi. 250 00:27:32,443 --> 00:27:36,923 Nýnasismi og andstaða við rándýr er ekki beint það sama. 251 00:27:37,003 --> 00:27:41,203 Í hugum margra auðga rándýr eins og úlfar náttúruna okkar. 252 00:27:41,283 --> 00:27:45,363 Þau trúa því að dýralífið í Noregi verði fátækara án þeirra. 253 00:27:45,443 --> 00:27:48,003 Þetta fólk heldur þá væntanlega ekki kindur. 254 00:27:49,763 --> 00:27:54,443 Og fólk sem á hunda og er með hlaupandi börn úti um allt... 255 00:27:55,083 --> 00:28:00,163 Þú vilt kannski skoða teikningarnar sem ég bað arkitekt um að gera? 256 00:28:01,323 --> 00:28:03,523 Hann hefur verið þarna úti í alla nótt. 257 00:28:05,083 --> 00:28:07,083 Hvað ef eitthvað kemur fyrir hann? 258 00:28:08,123 --> 00:28:09,803 Hvað ef hann frýs í hel? 259 00:28:14,243 --> 00:28:16,483 -Við verðum að finna hann. -Ég veit ekki um hann. 260 00:28:16,563 --> 00:28:17,883 Ég gerði þetta ekki. 261 00:28:18,923 --> 00:28:22,203 Ef þú segir okkur frá munum við tryggja þér vægari refsingu. 262 00:28:22,843 --> 00:28:25,963 -Þú veist það? -Ég er of ungur fyrir ákæru. 263 00:28:31,243 --> 00:28:34,483 Hvað gerðirðu við son minn? Hvert fórstu með hann? 264 00:28:34,563 --> 00:28:36,563 -Hvar er hann? -Róaðu þig. 265 00:28:36,643 --> 00:28:39,123 Vertu róleg. Þú mátt ekki gera þetta. 266 00:28:40,403 --> 00:28:44,043 Ef eitthvað kom fyrir Leo þá sker ég af þér hausinn með bitlausum hnífi! 267 00:28:47,643 --> 00:28:48,963 Hvar er hann? 268 00:28:49,843 --> 00:28:51,323 Þetta gengur ekki! 269 00:28:51,883 --> 00:28:55,323 Ég skil vel að þetta sér erfitt en þú mátt ekki hóta börnum. 270 00:28:55,403 --> 00:28:57,043 Við sjáum um þetta. 271 00:28:57,683 --> 00:29:00,443 -Er það skilið? -Sjáið um þetta? Er þetta grín? 272 00:29:00,523 --> 00:29:02,963 Þið sjáið ekki um rassgat! Daniel, pabbi... 273 00:29:03,523 --> 00:29:06,123 Þið bröltið bara um... 274 00:29:06,203 --> 00:29:09,443 Helvítis viðvaningar! 275 00:29:35,723 --> 00:29:39,523 Einu sinni rákum við kindabú. En það var erfitt að græða á því. 276 00:29:39,603 --> 00:29:41,083 Það var ekki þess virði. 277 00:29:43,443 --> 00:29:45,083 Mér finnst þetta lofa góðu. 278 00:29:45,683 --> 00:29:47,283 -Já. -Ég ræði við stjórnina, 279 00:29:47,363 --> 00:29:50,963 en ég mun mæla með því að fjárfesta í þessu verkefni. 280 00:29:52,083 --> 00:29:53,923 Það er frábært. Mjög gott að heyra. 281 00:29:54,003 --> 00:29:56,843 Vonum að hlutirnir fari að róast aðeins hérna. 282 00:29:57,523 --> 00:29:59,643 -Það gera þeir örugglega. -Ókei. 283 00:30:00,763 --> 00:30:03,203 -Heyri í þér síðar. -Endilega. Keyrðu varlega. 284 00:30:55,403 --> 00:30:57,723 Númerið sem þú slóst inn er ekki... 285 00:31:10,443 --> 00:31:11,763 Er allt í lagi? 286 00:31:12,763 --> 00:31:14,083 Já. 287 00:31:21,123 --> 00:31:22,923 Hvað ætlarðu að gera eftir stúdentinn? 288 00:31:23,003 --> 00:31:26,643 -Hvernig tengist það þessu? -Ég er bara forvitin. 289 00:31:28,443 --> 00:31:30,883 -Smíðar. -Langar þig að verða smiður? 290 00:31:31,803 --> 00:31:34,123 Mig langar að smíða bjálkakofa. 291 00:31:34,203 --> 00:31:36,163 Hvað er spennandi við það? 292 00:31:40,243 --> 00:31:42,683 Ég hef alltaf verið hrifinn af verkfærasettum. 293 00:31:46,483 --> 00:31:48,603 Spurning hvort þú færð vinnu auðveldlega. 294 00:31:49,643 --> 00:31:51,283 Hvort einhver vill ráða þig í vinnu. 295 00:31:57,523 --> 00:32:00,043 Það er eitt að binda einhvern við tré... 296 00:32:02,163 --> 00:32:03,483 Það er ekki gott. 297 00:32:05,283 --> 00:32:07,643 En hvað ef eitthvað kemur fyrir hann? 298 00:32:10,003 --> 00:32:12,723 Hvað heldurðu að fólki finnist um þig þá? 299 00:32:15,603 --> 00:32:19,163 Þótt þú sért of ungur fyrir ákæru munu kjaftasögurnar ekki hætta. 300 00:32:19,243 --> 00:32:20,563 Þvert á móti. 301 00:32:23,963 --> 00:32:27,123 Ég var í skóla með strák frá Gjøvik, ég kem þaðan. 302 00:32:28,523 --> 00:32:30,523 Hann var bara venjulegur strákur. 303 00:32:31,363 --> 00:32:34,083 Hann hefði örugglega náð velgengni á ótal sviðum. 304 00:32:34,163 --> 00:32:38,083 En svo gerðist svolítið sem öllu breytti. 305 00:32:41,483 --> 00:32:43,843 Í hverfinu hans bjó kona. 306 00:32:45,163 --> 00:32:48,963 Hún var öðruvísi. Ótal ljótar kjaftasögur um hana. 307 00:32:49,523 --> 00:32:52,843 Svona sögur sem fólk dreifir um vissa tegund af konum. 308 00:32:53,363 --> 00:32:56,363 Svona konum sem fólk lítur niður á. 309 00:32:57,163 --> 00:32:58,483 Og hlær að. 310 00:32:59,323 --> 00:33:02,763 Og strákurinn hló að henni með vinum sínum. 311 00:33:03,923 --> 00:33:06,363 Uppnefndu hana og fleira til. 312 00:33:07,283 --> 00:33:10,603 Og dag einn kemst hann að því að þessi kona... 313 00:33:11,563 --> 00:33:13,763 á í ástarsambandi við föður sinn. 314 00:33:17,483 --> 00:33:19,723 Konan átti hund. 315 00:33:19,803 --> 00:33:22,323 Stóran og fallegan Golden Retriever. 316 00:33:24,363 --> 00:33:26,683 Dag einn fannst hundurinn úti í skógi. 317 00:33:31,163 --> 00:33:33,163 Einhver sem barði hann til dauða með steini. 318 00:33:36,563 --> 00:33:39,163 Þessi drengur var líka of ungur til að fá á sig ákæru. 319 00:33:40,803 --> 00:33:42,843 En þetta atvik var... 320 00:33:43,843 --> 00:33:47,483 svo alvarlegt að hann endaði í umsjá félagsmálayfirvalda. 321 00:33:48,443 --> 00:33:51,323 Hann varði unglingsárunum á stofnun... 322 00:33:51,403 --> 00:33:52,723 í öðru bæjarfélagi. 323 00:33:54,323 --> 00:33:58,123 Missti sambandið við alla vini sína og fjölskyldu. 324 00:33:59,203 --> 00:34:01,163 Ég sá hann þegar ég fór heim yfir jólin. 325 00:34:10,043 --> 00:34:13,043 Ég veit ekki af hverju þú ert svona mikill skaðvaldur, Stian. 326 00:34:45,683 --> 00:34:47,003 Leo! 327 00:34:48,283 --> 00:34:49,603 Leo! 328 00:34:52,883 --> 00:34:54,203 Leo! 329 00:34:58,763 --> 00:35:00,083 Leo! 330 00:35:00,923 --> 00:35:03,683 -Hvernig líður þér? Ertu særður? -Ertu þarna? 331 00:35:04,443 --> 00:35:05,763 Ég er þyrstur. 332 00:35:06,283 --> 00:35:07,763 Eigum við eitthvað vatn? 333 00:36:46,923 --> 00:36:49,003 Þeir stunda leik og skora hver á annan. 334 00:36:49,083 --> 00:36:51,483 Þeir...sko, þeir... 335 00:36:52,443 --> 00:36:56,163 Þeir fíflast í skóginum og reyna að leggja tálbeitu fyrir úlfinn. 336 00:36:57,003 --> 00:37:01,283 Skora á hvern annan að vera lengst þar að nóttu til. Þannig stöff. 337 00:37:01,363 --> 00:37:04,483 Jesús minn. Það er ekkert vit í því. 338 00:37:04,563 --> 00:37:06,963 Úlfurinn er hlédrægur. Hann dregur sig bara í hlé. 339 00:37:07,723 --> 00:37:10,403 Já, en þeir koma fyrir nautahakki. 340 00:37:10,483 --> 00:37:11,803 Já? 341 00:37:18,683 --> 00:37:22,283 Það gæti gert úlfinn hættulegan. Tamið hann að hluta til. 342 00:37:22,363 --> 00:37:23,963 Þá hættir hann að óttast okkur. 343 00:37:35,403 --> 00:37:38,203 Mér þykir leitt að hafa ekkert sagt um afa. 344 00:37:41,603 --> 00:37:43,123 Ég gat það bara ekki. 345 00:37:45,843 --> 00:37:47,323 Já. 346 00:37:47,403 --> 00:37:48,723 Það... 347 00:37:50,643 --> 00:37:51,963 hlýtur að hafa verið... 348 00:37:52,523 --> 00:37:53,843 hryllingur. 349 00:38:06,803 --> 00:38:08,403 Ég hef velt því fyrir mér. 350 00:38:10,083 --> 00:38:12,683 Ég held að kannski sé best að við förum heim til Osló. 351 00:38:14,763 --> 00:38:18,523 Allir virðast sannfærðir um að úlfurinn hafi tekið Daniel. 352 00:38:20,363 --> 00:38:22,363 Ég veit ekki hvað ég get annað gert. 353 00:38:29,363 --> 00:38:30,683 Hvað finnst þér? 354 00:38:32,483 --> 00:38:33,803 Ha? 355 00:38:35,643 --> 00:38:37,323 Förum bara heim. 356 00:38:51,683 --> 00:38:54,803 -Börn eru oft ógeð við hvert annað. -Já. 357 00:38:56,243 --> 00:38:59,603 Spurningin er sú hvort Stian hafi tengst hvarfi Daniels. 358 00:39:00,163 --> 00:39:01,483 Nei... 359 00:39:02,563 --> 00:39:06,443 Við verðum að horfast í augu við að þetta hafi verið úlfurinn. 360 00:39:10,603 --> 00:39:12,243 Er úlfaverndarhugsjón fædd í þér? 361 00:39:13,203 --> 00:39:15,643 -Ég átti ekki von á þessu. -Nei... 362 00:39:16,523 --> 00:39:19,723 Ekkert lætur hitna upp í kolunum eins mikið og úlfarnir. 363 00:39:20,523 --> 00:39:22,323 Þannig hefur það alltaf verið. 364 00:39:23,723 --> 00:39:25,683 -Bless. -Bless. 365 00:39:56,443 --> 00:39:57,763 Djöfulsins pervert. 366 00:39:58,283 --> 00:39:59,603 Hver andskotinn? 367 00:40:00,803 --> 00:40:02,163 Andskotinn. 368 00:40:55,603 --> 00:40:58,643 Þýðandi: Jónas Birkiland plint.com