1 00:00:03,040 --> 00:00:05,680 EFTIRFARANDI ER BYGGT Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. 2 00:00:05,760 --> 00:00:07,840 Úr fyrri þáttum... 3 00:00:07,920 --> 00:00:09,720 Við eigum eftir að greiða af láninu. 4 00:00:09,800 --> 00:00:12,360 Þetta er restin af tryggingarfé Betsyar. 5 00:00:12,440 --> 00:00:15,520 Dómstóll úrskurðar sakborninginn, Russell Scott Faria, sýknan saka. 6 00:00:16,400 --> 00:00:18,600 Ég virðist ekki vera sú eina með slæmt orðspor. 7 00:00:18,680 --> 00:00:21,400 Þetta er Cathy Singer frá  Dateline. Þú hættir að svara mér. 8 00:00:21,480 --> 00:00:23,080 Bið að heilsa Cathy! 9 00:00:23,160 --> 00:00:26,000 Allir láta sem ég sé morðingi því það segir sjónvarpið. 10 00:00:26,080 --> 00:00:29,040 Við töluðum allar um það. Enginn annar gæti hafa gert það. 11 00:00:29,120 --> 00:00:31,640 Allur bærinn hefur snúist gegn mér. 12 00:00:32,480 --> 00:00:34,320 Þegar það er drasl að þvælast fyrir þér, 13 00:00:34,400 --> 00:00:37,600 þarftu að losa þig við það. 14 00:01:04,640 --> 00:01:05,960 Frú Hupp? 15 00:01:06,960 --> 00:01:08,280 Frú Hupp. Er allt í lagi? 16 00:01:13,720 --> 00:01:15,720 Ef þú svarar ekki strax, komum við inn. 17 00:01:17,920 --> 00:01:19,240 Ég er góð. 18 00:01:25,080 --> 00:01:27,160 "HÚN ER MORÐINGI" 19 00:01:29,280 --> 00:01:32,720 Hver einasti morðingi í hverri einustu bók 20 00:01:32,800 --> 00:01:35,560 næst vegna sömu heimskulegu mistakanna, 21 00:01:35,640 --> 00:01:38,040 að geyma dót, hluti. 22 00:01:38,680 --> 00:01:41,080 Þú veist, litla hluti frá fólkinu sem það drepur. 23 00:01:42,960 --> 00:01:46,040 Trúirðu því? Alveg bara: "Halló, hálfviti." 24 00:01:46,760 --> 00:01:50,200 Bara... ekki geyma ökuskírteinið þeirra, 25 00:01:51,040 --> 00:01:52,720 eða hárbrúska, 26 00:01:53,880 --> 00:01:55,560 og þá kemstu upp með það. 27 00:01:57,880 --> 00:01:59,280 Þú og þínar morðbækur. 28 00:02:02,640 --> 00:02:04,040 Þetta er ekki nógu breitt. 29 00:02:04,120 --> 00:02:05,920 Ég sagði þér að kaupa stóru rúlluna, 30 00:02:07,080 --> 00:02:08,560 til að spara pening. 31 00:02:10,680 --> 00:02:13,360 Ó, best að þið drífið ykkur til St. Louis. 32 00:02:13,440 --> 00:02:16,160 -Stórt verkefni í dag, ekki satt? -Taka allt í gegn. 33 00:02:16,920 --> 00:02:19,520 Ekki drífa ykkur til baka. Ég hef í nógu að snúast hér. 34 00:02:20,160 --> 00:02:23,000 -Hvað áttu við með því? -Ég er þreytt á að fólk horfi á mig 35 00:02:23,080 --> 00:02:24,720 eins og ég sé skrímsli. Skiptir engu, 36 00:02:24,800 --> 00:02:26,840 en það kemur niður á viðskiptum okkar. 37 00:02:26,920 --> 00:02:29,840 Hvað á ég að gera ef enginn vill Derby-húsið? 38 00:02:30,800 --> 00:02:32,200 Við töpum peningum. 39 00:02:33,600 --> 00:02:35,440 Einhver þarf að gera eitthvað í því. 40 00:02:37,120 --> 00:02:39,320 Kannski ætti ég bara að vera hér í dag. 41 00:02:43,120 --> 00:02:45,120 Nei. Það er mitt vandamál. Ég sé um það. 42 00:02:45,200 --> 00:02:48,360 Færðu mér bara súkkulaðið sem mér þykir svo gott, ókei? 43 00:02:49,880 --> 00:02:51,760 Hvað ætlarðu annars að gera við þetta? 44 00:02:51,840 --> 00:02:53,760 Þetta. Hvað ætlarðu að gera við það? 45 00:02:53,840 --> 00:02:55,680 Þetta er eins og gólfmotta núna. 46 00:02:55,760 --> 00:02:57,920 Sjáðu. Sæt lítil motta. 47 00:02:58,840 --> 00:03:00,160 Ókei. Sjáumst seinna. 48 00:03:01,200 --> 00:03:02,600 Keyrið varlega. 49 00:03:05,400 --> 00:03:08,360 Hver er kosturinn við feluliti úti í náttúrunni? 50 00:03:09,800 --> 00:03:11,480 Getur ein skepna þóst vera önnur? 51 00:03:12,120 --> 00:03:14,440 Getur hlébarði breytt blettum sínum? 52 00:03:15,800 --> 00:03:18,920 Getur Pam orðið önnur manneskja? 53 00:03:42,200 --> 00:03:45,080 DOLLAR TREE 54 00:03:52,520 --> 00:03:54,560 KLÓR 55 00:04:19,400 --> 00:04:20,800 BYGGT Á HLAÐVARPI UM PAM HUPP 56 00:04:20,880 --> 00:04:22,840 OG ÞÁTTUM DATELINE UM SÖGU HENNAR 57 00:04:29,080 --> 00:04:30,400 Heyrðu! 58 00:04:31,560 --> 00:04:33,360 Viltu græða pening á auðveldan hátt? 59 00:04:35,160 --> 00:04:36,760 Ég heiti Cathy. 60 00:04:36,840 --> 00:04:39,560 Ég er framleiðandi þáttanna  Dateline. 61 00:04:39,640 --> 00:04:41,640 -Ókei? -Við erum að leita að fólki 62 00:04:41,720 --> 00:04:44,800 til að endurgera hljóðbita og neyðarsímtöl. 63 00:04:44,880 --> 00:04:48,600 Við gefum þér 1000 dali fyrir að koma með okkur og taka upp. 64 00:04:48,680 --> 00:04:51,920 Reiðufé. Engin pappírsslóð sem endar hjá Sámi frænda. 65 00:04:52,800 --> 00:04:55,600 Hljómar það eins og eitthvað fyrir þig? 66 00:04:55,680 --> 00:04:57,000 Ertu bara að hringsóla um 67 00:04:57,080 --> 00:04:59,160 í leit að fólki til að segja nokkrar línur? 68 00:04:59,240 --> 00:05:03,760 Hljóðbitar eru reyndar, að endurgera alvöru símtöl. 69 00:05:03,840 --> 00:05:05,720 Já, ég veit hvað hljóðbitar eru. 70 00:05:05,800 --> 00:05:07,640 Ég bara... skil ekki 71 00:05:07,720 --> 00:05:10,560 hví þú keyrir hér um til að finna fólk af handahófi. 72 00:05:10,640 --> 00:05:12,520 Alvöru fólk hljómar raunverulegra. 73 00:05:14,520 --> 00:05:15,840 Þúsund dollarar. 74 00:05:17,520 --> 00:05:18,960 Reiðufé, skattfrjálst. 75 00:05:22,520 --> 00:05:24,720 Leyfðu mér að... festa hundinn minn. 76 00:05:27,680 --> 00:05:30,240 Komdu hingað, Mimps. Komum. 77 00:05:32,000 --> 00:05:36,840 Ó já, og þú mátt ekki taka veskið þitt eða símann með. 78 00:05:36,920 --> 00:05:39,400 Yfirmennirnir vilja ekki hafa allt í drasli. 79 00:05:41,600 --> 00:05:45,160 Og enga lykla eða sígarettur heldur. 80 00:05:45,240 --> 00:05:46,600 Komdu bara sjálf. 81 00:05:46,680 --> 00:05:50,280 Dateline greiðir ekki fólki fyrir að taka upp hljóðbita. 82 00:05:50,920 --> 00:05:53,400 Svo hvað var Pam að bralla? 83 00:06:01,320 --> 00:06:03,200 Hvert erum við aftur að fara? 84 00:06:03,280 --> 00:06:05,960 Ó, þau hjá  Dateline  leigðu hjólhýsi. 85 00:06:06,040 --> 00:06:08,720 Þau töluðu við ráðsmanninn. Fengu eitt af þessum nýju. 86 00:06:08,800 --> 00:06:10,160 Töluðu þau við Kent? 87 00:06:10,240 --> 00:06:12,040 Já, einmitt, Kent. 88 00:06:13,520 --> 00:06:15,600 Við erum komnar framhjá hjólhýsunum hans. 89 00:06:16,200 --> 00:06:18,720 Úff, heilinn á mér er alveg steiktur. 90 00:06:18,800 --> 00:06:20,760 Hjólhýsið er á morgun. 91 00:06:20,840 --> 00:06:22,280 Alltaf að skipta um stað. 92 00:06:22,360 --> 00:06:25,160 Í dag leigðu þau hús í Lake St. Louis. 93 00:06:25,240 --> 00:06:26,840 Framhjá búðunum. Skiptir engu. 94 00:06:26,920 --> 00:06:29,160 Við þurfum að vera snöggar 95 00:06:29,240 --> 00:06:31,520 svo ég geti skotist heim með forsetafrúna. 96 00:06:31,600 --> 00:06:33,120 Hún var að ljúka við sínar línur. 97 00:06:33,200 --> 00:06:36,080 Svo kem ég til baka og fer með þig heim. 98 00:06:36,160 --> 00:06:39,760 Svo þau eru með framleiðendur sem keyra um allt land 99 00:06:39,840 --> 00:06:41,720 -að hirða upp fólk? -Ó, já. 100 00:06:41,800 --> 00:06:45,040 Fram og til baka milli St. Lou og Chi-Town. 101 00:06:45,120 --> 00:06:47,000 En mér er sama. Mér líkar að keyra. 102 00:06:47,920 --> 00:06:49,240 Gott fyrir fæturna. 103 00:06:58,400 --> 00:07:00,480 Ég vissi ekki að þetta væri svona langt. 104 00:07:00,560 --> 00:07:02,400 Ég þarf að keyra bróður minn til læknis. 105 00:07:02,480 --> 00:07:03,880 Þetta tekur enga stund 106 00:07:03,960 --> 00:07:06,520 -og síðan skutla ég þér heim. -Já, hann á ekki bíl. 107 00:07:06,600 --> 00:07:08,680 -Ég þarf að sækja hann. -Hvar býr hann? 108 00:07:08,760 --> 00:07:10,200 Við getum sótt hann og skutlað 109 00:07:10,280 --> 00:07:12,600 og síðan get ég farið með þig og þú færð féð. 110 00:07:12,680 --> 00:07:14,800 Ég hélt þú þyrftir að sækja hinn aðilann. 111 00:07:14,880 --> 00:07:16,280 Hinn náunginn getur beðið. 112 00:07:17,880 --> 00:07:20,200 -Konan. -Já, konan. 113 00:07:30,760 --> 00:07:33,200 Hérna... Mér þykir það mjög leitt. 114 00:07:33,280 --> 00:07:37,000 Ég... skildi hurðina eftir opna. Ég verð að komast til baka. 115 00:07:37,920 --> 00:07:40,240 Nú, og missa af 1500 dollurum? 116 00:07:41,360 --> 00:07:43,720 Þú hlýtur að vera ofsarík eða eitthvað. 117 00:07:44,720 --> 00:07:46,160 Ertu ofsarík? 118 00:07:49,680 --> 00:07:53,360 Afsakaðu. Ég kann að meta boðið. Farðu með mig til baka. 119 00:08:17,480 --> 00:08:19,880 -Neyðarlínan, hvert er tilfellið? -Það er kona 120 00:08:19,960 --> 00:08:21,960 sem segist heita Cathy frá  Dateline, 121 00:08:22,040 --> 00:08:23,600 og hún er að keyra um hverfið mitt 122 00:08:23,680 --> 00:08:26,440 að bjóða fólki fé fyrir að koma með sér. 123 00:08:26,520 --> 00:08:28,480 Já, og ég bara... ég bara... 124 00:08:28,560 --> 00:08:31,080 Það er mjög undarlegt og ef til vill hættulegt. 125 00:08:31,960 --> 00:08:35,080 Sum rándýr gefast upp þegar bráð þeirra sleppur. 126 00:08:36,760 --> 00:08:39,480 Önnur... verða svengri. 127 00:08:52,800 --> 00:08:55,880 Ógeðfelld og dýrsleg, lög náttúrunnar 128 00:08:55,960 --> 00:08:57,840 krefjast þess að vonlausir veiðimenn 129 00:08:57,920 --> 00:09:01,880 elti uppi þann eina sem er aðskilinn frá hjörð sinni. 130 00:09:05,840 --> 00:09:08,000 Heyrðu! Gaur! 131 00:09:10,440 --> 00:09:12,600 Viltu græða 1000 dali? 132 00:09:13,760 --> 00:09:15,240 Reiðufé. 133 00:09:22,080 --> 00:09:23,400 Frábært. 134 00:09:48,560 --> 00:09:50,680 Gott og vel. Og... hérna. 135 00:09:53,760 --> 00:09:57,400 Þú þarft að setja þetta í vasann fyrir... upptökuna. 136 00:09:58,360 --> 00:10:00,400 Í vasann... þetta í... 137 00:10:01,240 --> 00:10:04,240 Má ég sjá vasann? Svona. Frábært. 138 00:10:04,320 --> 00:10:05,640 Gott og vel. 139 00:10:06,680 --> 00:10:08,000 Förum af stað. 140 00:10:10,040 --> 00:10:11,640 Þetta er bara ein lína, 141 00:10:11,720 --> 00:10:14,600 en þú þarft að ná henni í fyrstu tilraun, ókei? 142 00:10:14,680 --> 00:10:16,280 Ég ætla að segja hana með þér 143 00:10:16,360 --> 00:10:18,200 mörgum sinnum áður en við komum þangað, 144 00:10:18,280 --> 00:10:20,040 svo þú fáir allt þetta reiðufé. 145 00:10:20,120 --> 00:10:21,760 Þetta er mikið reiðufé. 146 00:10:21,840 --> 00:10:23,960 Svo láttu vaða. Endurtaktu þetta. 147 00:10:24,520 --> 00:10:26,000 Bara þessa einu línu. 148 00:10:26,080 --> 00:10:29,720 "Viltu að ég geri þér það sem við gerðum eiginkonu Russ?" 149 00:10:29,800 --> 00:10:31,120 Núna þú. 150 00:10:32,880 --> 00:10:34,280 Heyrðu! 151 00:10:38,960 --> 00:10:42,520 Ef þú vilt halda peningunum, þarftu að segja þetta, 152 00:10:42,600 --> 00:10:45,000 og þú þarft að segja þetta óaðfinnanlega. 153 00:10:46,280 --> 00:10:49,600 Svo heldur þú á þessu þegar þau taka þig upp, ókei? 154 00:10:49,680 --> 00:10:52,200 Bara... svona. 155 00:10:52,280 --> 00:10:54,400 Þú æfir þig kannski aðeins, 156 00:10:54,480 --> 00:10:57,480 en ég verð að heyra þig segja línuna áður en við komum þangað 157 00:10:57,560 --> 00:11:00,920 annars færðu ekki peningana. Þannig eru reglurnar. 158 00:11:01,720 --> 00:11:03,200 Fyrirgefðu. 159 00:11:03,280 --> 00:11:05,120 Hvað í fjandanum amar að þér? 160 00:11:05,680 --> 00:11:08,160 Bílslys. Fyrir löngu síðan. 161 00:11:08,240 --> 00:11:09,560 Sl... slæmt. 162 00:11:12,600 --> 00:11:15,280 Allt í lagi. Þetta verður allt í lagi. 163 00:11:20,520 --> 00:11:21,840 Hérna. Má ég bara... ? 164 00:11:28,720 --> 00:11:30,440 Svona. 165 00:11:30,520 --> 00:11:33,640 Heyrðu, þú getur bara... 166 00:11:35,320 --> 00:11:37,240 sagt það sem ég sagði. 167 00:11:37,320 --> 00:11:38,640 Svona nú. 168 00:11:38,720 --> 00:11:42,040 Viltu ég konunni þinni? 169 00:11:42,120 --> 00:11:44,160 Vá, nei. Láttu ekki svona. 170 00:11:44,920 --> 00:11:49,120 "Viltu að ég geri þér 171 00:11:50,000 --> 00:11:53,720 það sem við gerðum eiginkonu Russ?" 172 00:11:54,720 --> 00:11:57,800 Viltu að ég... viltu ég... 173 00:11:57,880 --> 00:11:59,200 Þú ert ekki að hlusta! 174 00:11:59,280 --> 00:12:01,080 Ég er að borga þér helling fyrir þetta 175 00:12:01,160 --> 00:12:03,560 og þú ert ekki einu sinni að fylgjast með. 176 00:12:03,640 --> 00:12:07,880 Ég held að ég geti þetta ekki! 177 00:12:08,640 --> 00:12:10,800 Mamma mín getur það. 178 00:12:11,480 --> 00:12:15,040 Stundum eru táknin í lífinu svo skýr. 179 00:12:16,160 --> 00:12:18,760 Ef aðeins við kynnum að lesa þau. 180 00:12:18,840 --> 00:12:20,440 Þú munt gera þetta vel. 181 00:12:21,800 --> 00:12:23,120 Allt í lagi? 182 00:12:23,200 --> 00:12:29,560 Þannig að... hlustaðu bara á orðin og gerðu þetta aftur, ókei? 183 00:12:31,920 --> 00:12:37,280 Viltu að ég geri þér það sem við gerðum eiginkonu Russ? 184 00:12:37,360 --> 00:12:38,680 Já. 185 00:12:50,200 --> 00:12:51,520 Jeminn eini. 186 00:12:55,680 --> 00:12:57,760 Jæja, þú þarft að standa alveg kyrr. 187 00:12:57,840 --> 00:13:01,160 Nei, aftar. Þú þarft að vera kyrr þarna 188 00:13:01,240 --> 00:13:03,400 fyrir alla hljóðnemana og allt það. 189 00:13:05,640 --> 00:13:08,360 Ertu tilbúinn? Þú færð bara eitt tækifæri. 190 00:13:11,280 --> 00:13:14,480 -Neyðarlínan. Hvert er tilfellið? -Hæ. Halló. 191 00:13:14,560 --> 00:13:16,200 Það er verið að brjótast inn. Hjálp. 192 00:13:16,280 --> 00:13:17,840 Hvert er heimilisfangið? 193 00:13:19,240 --> 00:13:25,240 Viltu að ég geri þér það sem við gerðum eiginkonu þinni? 194 00:13:25,320 --> 00:13:26,840 Nei, ég fer ekki með þér í bíl! 195 00:13:26,920 --> 00:13:28,920 -Nei, farðu! -Hvert er heimilisfangið? 196 00:13:29,000 --> 00:13:30,760 Út með þig! 197 00:13:32,080 --> 00:13:34,000 Frú. Hvert er heimilisfangið, frú? 198 00:13:34,080 --> 00:13:35,600 Hjálp! 199 00:13:36,400 --> 00:13:37,840 Nei. 200 00:13:39,280 --> 00:13:41,560 Halló? Halló, frú? 201 00:13:42,320 --> 00:13:44,600 Hjálp! Nei! 202 00:14:02,080 --> 00:14:04,520 Halló? Halló, frú? 203 00:14:04,600 --> 00:14:06,640 -Ertu þarna, frú? -Já, ég er hér. 204 00:14:06,720 --> 00:14:08,920 Ég var að skjóta innbrotsþjóf á heimili mínu. 205 00:14:10,320 --> 00:14:11,640 Hjálp! 206 00:14:13,760 --> 00:14:15,400 Hjálp! 207 00:14:18,600 --> 00:14:22,160 Verið fljót. Hann reyndi að fara með mig á bílnum mínum. 208 00:14:22,240 --> 00:14:23,960 Fara með þig á bílnum sínum? 209 00:14:24,040 --> 00:14:26,000 Hann reyndi að fara með mig á bílnum mínum. 210 00:14:26,080 --> 00:14:27,960 Verið fljót. Ekki leyfa honum það! 211 00:14:28,040 --> 00:14:30,120 Viltu spóla aðeins til baka? Þetta er skrítið. 212 00:14:30,200 --> 00:14:32,080 -Viltu hlusta frá byrjun? -Já. 213 00:14:32,160 --> 00:14:35,080 Þessi þögn í upphafi, er það upptakan eða símtalið sjálft? 214 00:14:35,160 --> 00:14:38,080 Það er símtalið. Heyrðist ekki múkk fyrr en ég kom á línuna. 215 00:14:38,160 --> 00:14:40,360 -Ókei. Hvað heitir sú sem hringdi? -Huff. 216 00:14:40,440 --> 00:14:43,280 -H-U-F-F. -Allt í lagi. Spilaðu þetta aftur. 217 00:14:43,360 --> 00:14:46,280 -Neyðarlínan. Hvert er tilfellið? -Hæ. Halló. 218 00:14:46,360 --> 00:14:48,400 Það er verið að brjótast inn. Hjálp. 219 00:14:48,480 --> 00:14:49,800 Heyrðu, gerðu mér greiða. 220 00:14:49,880 --> 00:14:52,040 Sendu annan bíl, ókei? Takk. 221 00:14:52,960 --> 00:14:57,880 Hilke lögreglumanni þótti eitthvað bogið við þetta neyðarsímtal. 222 00:14:57,960 --> 00:15:00,240 En hver myndi sviðsetja sitt eigið mannrán? 223 00:15:01,840 --> 00:15:05,440 Myndi slíkt geta gerst hér, á svona stað? 224 00:15:06,320 --> 00:15:11,000 Hvaða sannleika myndi hann afhjúpa inni á þessu vel hirta heimili? 225 00:15:13,320 --> 00:15:15,760 Og hvaða lygar? 226 00:15:17,280 --> 00:15:19,040 Lögreglan. Við komum inn. 227 00:15:27,840 --> 00:15:29,160 Lögreglan. Er einhver hér? 228 00:15:29,720 --> 00:15:31,040 Halló. 229 00:15:40,520 --> 00:15:43,600 Ó, já. Þú ert alltof seinn. Ég sá um þetta. 230 00:15:48,360 --> 00:15:49,920 Jæja, segðu mér frá deginum. 231 00:15:50,000 --> 00:15:52,920 -Frá öllu sem gerðist. -Sko, ég byrja alltaf á gosinu mínu. 232 00:15:53,000 --> 00:15:55,400 Tvö glös af kirsuberjagosi. Fékk klippikort. 233 00:15:55,480 --> 00:15:58,440 Stússaðist heilan helling, bla, bla, bla, út um allan bæ. 234 00:15:58,520 --> 00:16:04,000 Ég kem heim og sé þennan jeppa sem virðist bíða eftir mér. 235 00:16:04,840 --> 00:16:07,080 Ég sá ökumanninn ekki almennilega. 236 00:16:07,160 --> 00:16:09,600 Dálítið þungur, snoðaður. 237 00:16:09,680 --> 00:16:11,320 En um leið og ég legg bílnum, 238 00:16:11,400 --> 00:16:14,120 stekkur annar náungi úr farþegasætinu, 239 00:16:14,200 --> 00:16:18,160 og hleypur að bílnum mínum, veifandi hníf út í loftið og svoleiðis. 240 00:16:18,240 --> 00:16:21,720 Kemur inn í bílinn og segir: "Þú ferð með mig í bankann, 241 00:16:21,800 --> 00:16:25,040 og við ætlum að ná í peningana hans Russ núna. 242 00:16:25,120 --> 00:16:27,640 Svo drífðu þig af stað og svoleiðis." 243 00:16:27,720 --> 00:16:29,920 "Peninga Russ". Þekkir þú Russ? 244 00:16:30,000 --> 00:16:32,000 Nei, ég þekki engan Russ. 245 00:16:32,080 --> 00:16:35,720 Svo ég slæ hnífinn úr hendinni á náunganum, 246 00:16:35,800 --> 00:16:38,840 hleyp inn í húsið. Hann eltir mig og svoleiðis. 247 00:16:41,600 --> 00:16:44,960 Ég veit að það er byssa í svefnherberginu, 248 00:16:45,040 --> 00:16:46,760 svo ég næ strax í hana. 249 00:16:46,840 --> 00:16:48,280 Og ég sæki byssuna. 250 00:16:48,360 --> 00:16:51,720 -Hringi í Neyðarlínuna. -Neyðarlínan. Hvert er tilfellið? 251 00:16:51,800 --> 00:16:55,440 Og síðan ryðst þessi náungi inn í húsið mitt, 252 00:16:56,480 --> 00:17:02,120 og nálgast mig og ég var alveg: "Vó, heyrðu, snáfaðu út." 253 00:17:02,200 --> 00:17:03,520 Og svo skaut ég hann. 254 00:17:12,360 --> 00:17:15,080 Ókei. Mjög leitt að þú hafir þurft að þola þetta í dag. 255 00:17:15,600 --> 00:17:18,120 -Takk fyrir að útskýra þetta. -Ekkert mál. 256 00:17:18,200 --> 00:17:19,640 Ég spyr þig fleiri spurninga 257 00:17:19,720 --> 00:17:21,160 niðri á stöð ef það er í lagi. 258 00:17:22,240 --> 00:17:23,560 Já, sjálfsagt. 259 00:17:24,440 --> 00:17:26,400 Ég vil hvort sem er ekki fara aftur inn. 260 00:17:26,960 --> 00:17:28,280 Lík og svona. 261 00:17:31,880 --> 00:17:35,400 En ég sá einhvers konar pappír, 262 00:17:35,480 --> 00:17:38,160 standa upp úr vasa hans í litlum poka. 263 00:17:39,160 --> 00:17:41,520 Kannski getið þið athugað hvað það var. 264 00:17:42,480 --> 00:17:44,000 Við gerum það. 265 00:17:44,080 --> 00:17:45,760 Þessi fer með þig niður á stöð. 266 00:17:45,840 --> 00:17:48,320 Ég kem svo. Láttu hana vita ef þig vantar eitthvað. 267 00:17:48,400 --> 00:17:49,720 Allt í lagi. 268 00:18:13,760 --> 00:18:15,560 -Heyrðu, Carrigan. -Já. 269 00:18:15,640 --> 00:18:17,960 Taktu mynd af þessum og hnífnum í bílnum. 270 00:18:18,040 --> 00:18:19,360 Komdu inn, Kane. 271 00:18:25,400 --> 00:18:27,200 Hver fjandinn? 272 00:18:48,080 --> 00:18:49,680 Þetta er glæpavettvangur. 273 00:18:49,760 --> 00:18:51,880 Ég bý hér. Konan mín hringdi. 274 00:18:52,680 --> 00:18:54,840 -Er í lagi með hana? -Hún hefur það fínt. 275 00:18:55,720 --> 00:18:57,360 Ókei, þetta var óboðinn gestur. 276 00:18:57,440 --> 00:19:00,120 Hún neyddist til að verja sig, en hún er í lagi. 277 00:19:00,200 --> 00:19:01,520 Hvað þá? 278 00:19:02,480 --> 00:19:04,760 -Hvað kom fyrir? -Við reynum að komast að því. 279 00:19:07,480 --> 00:19:09,640 Þetta er sonur minn, eða sonur okkar. 280 00:19:10,520 --> 00:19:12,800 Býr hann hérna líka? 281 00:19:12,880 --> 00:19:14,200 Nei, bara ég og Pam. 282 00:19:15,560 --> 00:19:18,520 Ókei. Við þurfum fingraför þín, til að leysa þig undan grun. 283 00:19:20,160 --> 00:19:21,880 Ef það er í lagi. 284 00:19:21,960 --> 00:19:24,440 Nei. Nei, ég vil það ekki. 285 00:19:24,520 --> 00:19:26,080 Það er í raun bara formsatriði. 286 00:19:26,160 --> 00:19:27,760 Nei. Það er... það er... 287 00:19:29,240 --> 00:19:30,920 fullt af fólki á eftir okkur. 288 00:19:31,000 --> 00:19:32,520 Sem lýgur og svoleiðis. 289 00:19:33,440 --> 00:19:35,720 Það var morð fyrir nokkrum árum, 290 00:19:35,800 --> 00:19:39,640 og ég vil ekki að þau reyni að klína því á mig. 291 00:19:39,720 --> 00:19:44,080 Þetta væri bara til að aðskilja fingraför innbrotsþjófsins. 292 00:19:44,160 --> 00:19:45,480 Nei. 293 00:19:47,600 --> 00:19:48,920 Afsakið. 294 00:19:56,000 --> 00:19:57,320 -Þú mátt ekki fara inn. -Mark? 295 00:19:57,880 --> 00:19:59,960 Mark, hvað er í gangi? 296 00:20:01,680 --> 00:20:03,400 Mark? 297 00:20:04,360 --> 00:20:07,120 -Er allt í lagi? -Já, ætli það ekki. 298 00:20:08,160 --> 00:20:10,360 Skaut Pam einhvern? Ég heyrði það. 299 00:20:11,040 --> 00:20:13,680 Eins og ég útskýrði áðan, frú, 300 00:20:13,760 --> 00:20:15,280 þá er þetta glæpavettvangur. 301 00:20:15,360 --> 00:20:17,400 Þú þarft að halda þig á þinni landareign. 302 00:20:17,480 --> 00:20:20,000 Bara svo þú vitir, á ég margar sögur af Pam Hupp, 303 00:20:20,080 --> 00:20:23,160 og þá á ég ekki aðeins við mál Betsyar Faria. 304 00:20:23,240 --> 00:20:25,720 Ég meina, hún er alltaf að segja eitthvað skrítið. 305 00:20:25,800 --> 00:20:30,680 Og... ég er eiginlega alveg viss um að hún hafi drepið Loðskott. 306 00:20:30,760 --> 00:20:32,720 Svo ef þú þarft vitni, get ég verið það. 307 00:20:32,800 --> 00:20:34,360 Ókei, hvaða nafn var þetta? 308 00:20:34,440 --> 00:20:36,960 -Loðskott, íkorninn minn. -Nei. 309 00:20:37,040 --> 00:20:40,040 Pam Hupp? H-U-P-P? 310 00:20:40,800 --> 00:20:42,120 Mikið rétt. 311 00:20:42,200 --> 00:20:43,680 Úr Faria-málinu fyrir nokkru? 312 00:20:43,760 --> 00:20:45,080 Mikið rétt. 313 00:20:50,040 --> 00:20:52,400 Takk fyrir, frú. Vinsamlegast vertu þín megin. 314 00:20:52,480 --> 00:20:55,840 Carrigan. Hún heitir ekki Pamela Huff. 315 00:20:55,920 --> 00:20:59,040 Heldur Pam Hupp. H-U-P-P. 316 00:20:59,760 --> 00:21:01,520 Úr Faria-málinu fyrir nokkru síðan. 317 00:21:03,120 --> 00:21:04,520 Mér fannst hún kunnugleg. 318 00:21:05,640 --> 00:21:07,440 Við verðum að herða öryggisgæsluna. 319 00:21:07,520 --> 00:21:10,640 Skilið? Engin mistök. Fjölmiðlar verða með nefið ofan í þessu. 320 00:21:13,160 --> 00:21:14,960 Og við verðum pottþétt í  Dateline. 321 00:21:27,600 --> 00:21:29,040 -Halló? -Hæ, er ég að tala 322 00:21:29,120 --> 00:21:31,000 -við Russell Faria? -Já. 323 00:21:31,080 --> 00:21:33,120 Brian Hilke, rannsóknarlögreglustjóri, 324 00:21:33,200 --> 00:21:34,880 hjá lögreglunni í O'Fallon. 325 00:21:34,960 --> 00:21:37,760 Geturðu kíkt við? Ég þarf að spyrja þig spurninga. 326 00:21:41,600 --> 00:21:43,320 Ég er... 327 00:21:43,400 --> 00:21:44,720 Ég er í Flórída. 328 00:21:45,360 --> 00:21:47,280 -Þarf ég að koma aftur til Missouri? -Já. 329 00:21:47,880 --> 00:21:49,200 Já, það væri best. 330 00:21:51,960 --> 00:21:54,200 Við erum í beinni frá heimili Pamelu Hupp. 331 00:21:54,280 --> 00:21:56,720 Það sem lögregla kallar yfirstandandi rannsókn, 332 00:21:56,800 --> 00:21:59,840 er okkur sagt að maður hafi reynt að brjótast inn á heimilið 333 00:21:59,920 --> 00:22:01,240 og var skotinn í kjölfarið. 334 00:22:01,320 --> 00:22:04,920 Það er bókstaflega allur heimurinn þarna úti að reyna að græða. 335 00:22:05,680 --> 00:22:09,200 Sástu allt dótið sem lögreglan stal? 336 00:22:09,280 --> 00:22:13,160 Fullt af eldhúsdrasli. Mér hefur aldrei fundist jafn brotið á mér. 337 00:22:13,240 --> 00:22:14,600 Þau tóku byssuna mína, 338 00:22:14,680 --> 00:22:16,040 svona tvo stafla af bókum, 339 00:22:16,120 --> 00:22:19,240 jafnvel reiðufé, reiðufé úr náttborðinu mínu. 340 00:22:19,320 --> 00:22:21,440 Þau halda að þau geti tekið peningana mína! 341 00:22:25,440 --> 00:22:26,840 Öryggisskápurinn! 342 00:22:33,280 --> 00:22:34,600 Allt í lagi. 343 00:22:37,800 --> 00:22:40,720 -Hvað sagðir þú þeim? -Hvað sagði ég hverjum? 344 00:22:40,800 --> 00:22:42,920 Hvað sagðirðu við lögregluna að hafi gerst? 345 00:22:43,680 --> 00:22:46,040 Að Russ hafi ráðið náunga til að fá féð sitt aftur, 346 00:22:46,120 --> 00:22:47,840 og að hann hafi reynt að drepa mig. 347 00:22:52,040 --> 00:22:54,400 -Trúðu þau þér? -Já. 348 00:22:54,480 --> 00:22:57,200 -Því það er það sem gerðist. -Það er bara... 349 00:22:57,280 --> 00:22:58,920 Ég er bara að segja 350 00:22:59,000 --> 00:23:01,160 að það tók þau heila viku að handtaka Russ 351 00:23:01,240 --> 00:23:03,040 eftir að þau yfirheyrðu hann. Manstu? 352 00:23:03,120 --> 00:23:06,200 -Og? -Og ég vil bara vita, 353 00:23:06,280 --> 00:23:07,960 er möguleiki á að þú sért í klípu? 354 00:23:08,040 --> 00:23:09,800 Ég er fórnarlambið hér. 355 00:23:09,880 --> 00:23:11,400 Þú ættir að styðja mig. 356 00:23:11,480 --> 00:23:13,240 Russ er vondi karlinn. 357 00:23:13,320 --> 00:23:14,720 Lögreglan sagði að þau fundu 358 00:23:14,800 --> 00:23:17,280 miða frá Russ í vasa náungans. 359 00:23:17,360 --> 00:23:20,920 Listi yfir hluti sem þarf að gera, bankareikninga, allt saman. 360 00:23:21,840 --> 00:23:23,160 Russ ætti að sitja inni. 361 00:23:35,320 --> 00:23:36,960 Eins og að endurlifa martröð, 362 00:23:37,520 --> 00:23:39,680 var Russ aftur í yfirheyrslu hjá lögreglu, 363 00:23:40,200 --> 00:23:41,560 en í þetta skipti, 364 00:23:42,240 --> 00:23:44,600 með Joel sér við hlið frá upphafi. 365 00:23:44,680 --> 00:23:46,240 Þú mátt loka munninum. 366 00:23:48,280 --> 00:23:50,720 Þá ertu með erfðaefni, fingraför, rithandarsýni. 367 00:23:50,800 --> 00:23:52,120 Þarftu eitthvað fleira? 368 00:23:52,200 --> 00:23:53,600 Nei, þetta er komið í bili. 369 00:23:54,320 --> 00:23:56,160 Og ég þarf að fá afrit af þessu. 370 00:23:56,240 --> 00:24:01,320 Flugskrár, kvittanir, sönnun þess að skjólstæðingur minn var utanbæjar 371 00:24:01,400 --> 00:24:04,480 fyrir og á meðan morðið á Louis Gumpenberger var framið. 372 00:24:04,560 --> 00:24:06,360 Gott og vel. Við skoðum þetta. 373 00:24:07,440 --> 00:24:09,160 Það væri best ef þú staldraðir við 374 00:24:09,240 --> 00:24:10,960 á meðan við gerum það. 375 00:24:11,040 --> 00:24:15,960 Svo... Er mér haldið föngum? Þarf ég að vera hér áfram? 376 00:24:16,040 --> 00:24:18,840 Nei, þú mátt fara, en best væri ef þú gerðir það ekki. 377 00:24:20,640 --> 00:24:22,080 Við bíðum. 378 00:24:52,480 --> 00:24:53,880 Þetta tekur of langan tíma. 379 00:24:55,240 --> 00:24:57,640 Þau eru bara að fara í gegnum öll sönnunargögnin. 380 00:24:58,320 --> 00:25:00,080 Ókei? Rekja farsímann þinn, 381 00:25:00,160 --> 00:25:03,560 ganga úr skugga um að skriftin passi ekki við þetta ruglaða bréf. 382 00:25:04,960 --> 00:25:07,520 Vertu bara eins opinn og hjálpsamur og hægt er, ókei? 383 00:25:07,600 --> 00:25:08,920 Já. 384 00:25:10,080 --> 00:25:12,840 Síðast þegar ég var það eyddi ég þremur árum í fangelsi. 385 00:25:21,920 --> 00:25:23,640 Við kunnum að meta samvinnuna, Russ. 386 00:25:24,680 --> 00:25:26,360 Við erum góðir af okkar hálfu. 387 00:25:27,080 --> 00:25:28,440 Þannig að... 388 00:25:29,200 --> 00:25:30,920 Má ég fara? 389 00:25:31,000 --> 00:25:33,080 Russ, þú ert laus undan öllum grun. 390 00:25:41,880 --> 00:25:43,680 Hvað varstu að gera úti í gær? 391 00:25:45,800 --> 00:25:47,200 Vernda fjárhag minn. 392 00:25:48,840 --> 00:25:50,160 Ég ætti ekki að spyrja. 393 00:25:50,720 --> 00:25:53,160 Tja, það dó maður á gólfteppinu okkar, Mark. 394 00:25:53,240 --> 00:25:54,800 Af því að þú skaust hann. 395 00:25:54,880 --> 00:25:57,920 Við að verja heimili okkar, eins og ég geri alltaf. 396 00:25:59,080 --> 00:26:00,680 Vernda eigur okkar. 397 00:26:02,000 --> 00:26:04,920 Hvað á ég að gera núna? Lögreglan skiptir sér af öllu. 398 00:26:05,000 --> 00:26:06,320 Þú manst hvernig þetta varð, 399 00:26:06,400 --> 00:26:10,040 þau að segja mér hvað ég ætti að gera við reikningana og slíkt. 400 00:26:11,960 --> 00:26:15,960 Ég er bara að setja nokkra hluti í varðveislu 401 00:26:16,040 --> 00:26:18,680 þar til þetta kemst á réttan kjöl. 402 00:26:45,600 --> 00:26:48,040 Pamela Hupp, þú ert handtekin fyrir morðið 403 00:26:48,120 --> 00:26:49,480 á Louis Gumpenberger. 404 00:26:49,560 --> 00:26:50,880 Fyrir aftan bak, takk. 405 00:26:52,600 --> 00:26:53,920 Þá það. 406 00:26:54,000 --> 00:26:55,360 Sjáumst í kvöldmat. 407 00:26:56,640 --> 00:26:58,680 Eru allar myndavélarnar enn þarna úti? 408 00:26:58,760 --> 00:27:00,080 Já, frú. 409 00:27:00,160 --> 00:27:01,840 -Hér kemur hún. -Hún er að koma út. 410 00:27:01,920 --> 00:27:04,040 -Þarna er hún. -Pam! 411 00:27:07,200 --> 00:27:10,640 Hvað finnst þér um ákærurnar? Viltu segja eitthvað? Hvað sem er. 412 00:27:10,720 --> 00:27:12,200 Hvers vegna myrtir þú Louis? 413 00:27:12,280 --> 00:27:14,360 Vissirðu að Louis átti tvö börn? 414 00:27:15,880 --> 00:27:18,040 Hvað viltu segja við Gumpenberger fjölskylduna? 415 00:27:18,120 --> 00:27:20,160 Hvað hefurðu drepið marga, Pam? 416 00:27:26,560 --> 00:27:27,960 Viltu segja eitthvað? 417 00:27:36,040 --> 00:27:38,000 Heilsaðu Cathy. 418 00:27:45,640 --> 00:27:48,760 Það er dálítið kalt. Viltu lækka í loftkælingunni? 419 00:27:52,600 --> 00:27:55,280 Áttarðu þig á því að þú ert handtekin fyrir morð? 420 00:28:13,760 --> 00:28:15,160 Þú hefur rétt á lögmanni. 421 00:28:15,240 --> 00:28:17,000 Ef þú hefur efni á lögmanni, 422 00:28:17,080 --> 00:28:18,760 verður þér úthlutað einum slíkum. 423 00:28:19,760 --> 00:28:21,560 Hringir einhver í lögfræðinginn minn? 424 00:28:21,640 --> 00:28:24,080 Já, í þessum töluðu orðum. 425 00:28:24,160 --> 00:28:26,880 Skrifaðu undir þarna að ég hafi kynnt þér réttindi þín. 426 00:28:26,960 --> 00:28:29,440 Þetta letur er of lítið. Get ég fengið gleraugun? 427 00:28:29,520 --> 00:28:30,840 Þau eru í veskinu mínu. 428 00:28:33,280 --> 00:28:34,600 Þú mátt fá mín lánuð. 429 00:28:36,360 --> 00:28:37,680 Ég fæ þau í Dollar Tree. 430 00:28:38,360 --> 00:28:39,720 Kjarakaup. 431 00:28:40,760 --> 00:28:42,480 -Kaupirðu þín þar? -Ég veit ekki. 432 00:28:42,560 --> 00:28:44,320 Ég hef ekki keypt ný óralengi. 433 00:28:45,000 --> 00:28:46,320 Gott og vel. 434 00:28:46,400 --> 00:28:48,960 Við vitum að þú varst í Dollar Tree 435 00:28:49,040 --> 00:28:50,680 því við erum með kvittunina þína. 436 00:28:53,760 --> 00:28:55,080 Keyptirðu hníf? 437 00:28:55,880 --> 00:28:58,160 Tja, ég keypti ýmislegt. 438 00:28:59,040 --> 00:29:00,840 Vissirðu að hnífurinn 439 00:29:00,920 --> 00:29:03,280 sem þú heldur fram að Louis hafi sveiflað, 440 00:29:03,360 --> 00:29:05,400 fæst aðeins í Dollar Tree? 441 00:29:06,560 --> 00:29:08,120 Ég vissi það ekki. 442 00:29:08,920 --> 00:29:11,040 Það eru Dollar Tree verslanir alls staðar. 443 00:29:11,120 --> 00:29:13,320 Vaxa nánast á trjám. 444 00:29:17,600 --> 00:29:20,240 Vissir þú að Louis var ekki líkamlega fær um 445 00:29:20,320 --> 00:29:21,640 að halda á þessum hnífi 446 00:29:22,240 --> 00:29:25,360 eða að ganga rösklega eða hlaupa á eftir þér? 447 00:29:27,480 --> 00:29:28,960 Nú, það er það sem gerðist. 448 00:29:29,040 --> 00:29:32,920 Þannig að sá sem sagði þetta hefur rangt fyrir sér. 449 00:29:34,200 --> 00:29:37,000 Farsíminn þinn var líka staðsettur nálægt heimili Louis. 450 00:29:38,360 --> 00:29:39,840 Nú, ef hann var 451 00:29:40,840 --> 00:29:42,920 nálægt þar sem ég var að versla... 452 00:29:43,840 --> 00:29:45,440 Þú veist að þessi tækni 453 00:29:45,520 --> 00:29:47,080 getur oft verið ónákvæm. 454 00:29:47,160 --> 00:29:49,560 Nemur stórt svæði. 455 00:29:49,640 --> 00:29:53,240 Hefur eitthvað með turna og slíkt að gera. 456 00:29:53,320 --> 00:29:55,040 Já. 457 00:29:55,120 --> 00:29:56,880 Reyndar, 458 00:29:57,760 --> 00:29:59,840 með Google Waypoint, finnum við farsíma 459 00:29:59,920 --> 00:30:01,240 innan nokkurra metra. 460 00:30:02,240 --> 00:30:03,600 Og við staðsettum þinn 461 00:30:03,680 --> 00:30:06,560 við hliðina á heimili Louis Gumpenberger í fjórar mínútur. 462 00:30:10,960 --> 00:30:13,520 Nei. Nei, það getur ekki verið rétt. 463 00:30:14,680 --> 00:30:16,200 Allt í lagi. Jæja þá, 464 00:30:17,120 --> 00:30:20,360 tölum um 900 dalina sem fundust í vasa Louis. 465 00:30:22,520 --> 00:30:24,320 Raðnúmer seðlanna, 466 00:30:25,080 --> 00:30:27,200 pössuðu saman við 100 dala seðil 467 00:30:27,280 --> 00:30:29,280 sem við fundum í náttborðsskúffu þinni. 468 00:30:30,760 --> 00:30:33,880 Hver einasti morðingi í hverri einustu bók 469 00:30:33,960 --> 00:30:36,000 næst vegna sömu heimskulegu mistakanna, 470 00:30:36,080 --> 00:30:38,120 að geyma dót frá fólkinu sem það drepur. 471 00:30:38,680 --> 00:30:41,800 Trúirðu því? Alveg bara: "Halló, hálfviti." 472 00:30:42,480 --> 00:30:45,800 Það er... tölfræðilega ómögulegt. 473 00:30:49,880 --> 00:30:52,520 Ég segi ekki fleira fyrr en lögfræðingur minn kemur. 474 00:30:52,600 --> 00:30:54,320 Því miður. 475 00:30:54,400 --> 00:30:56,040 Það er allt í lagi. 476 00:30:56,120 --> 00:30:59,080 Ég kem rétt strax. Vantar þig eitthvað? 477 00:32:45,480 --> 00:32:46,800 Má ég fara að pissa? 478 00:32:47,320 --> 00:32:50,280 Ég skal ná í kvenkyns lögregluþjón. 479 00:32:50,360 --> 00:32:52,680 Pissarðu nokkuð í buxurnar á meðan? 480 00:32:52,760 --> 00:32:54,080 Nei. 481 00:34:20,280 --> 00:34:23,480 -Það hefur lekið úr krananum lengi. -Já, ég sagði það. 482 00:34:25,120 --> 00:34:26,440 Heyrðu, ég hringi síðar. 483 00:34:35,480 --> 00:34:37,080 Frú Hupp? 484 00:34:37,160 --> 00:34:38,840 Er í lagi með þig, frú Hupp? 485 00:34:39,680 --> 00:34:41,280 Frú Hupp, ef þú svarar ekki strax, 486 00:34:41,360 --> 00:34:43,600 -komum við inn. -Ég er góð. 487 00:34:53,480 --> 00:34:56,600 Sækið hjálp. Hei, Pam? Heyrðu! Pam? 488 00:34:56,680 --> 00:34:58,000 Náðu í handþurrkur. 489 00:34:58,080 --> 00:34:59,720 Pam! Handþurrkur. Svona nú. 490 00:34:59,800 --> 00:35:01,480 Ég vissi ekki að hún tók pennann. 491 00:35:01,560 --> 00:35:03,120 Pam. Pam, horfðu á mig. 492 00:35:03,200 --> 00:35:05,320 -Þrýstu á þetta. -Heyrðu, við þurfum hjálp! 493 00:35:05,400 --> 00:35:07,360 -Pam, horfðu á mig. -Við þurfum lækni! 494 00:35:08,000 --> 00:35:12,760 Sjáðu til þess að greyið maðurinn lendi ekki í vandræðum. 495 00:35:12,840 --> 00:35:15,840 Haltu áfram að horfa á mig, Pam, haltu áfram að horfa á mig. 496 00:35:16,520 --> 00:35:17,920 Eru læknarnir komnir? 497 00:35:18,000 --> 00:35:19,560 Pam? 498 00:35:26,280 --> 00:35:27,640 Talaðir þú við mömmu í dag? 499 00:35:28,440 --> 00:35:30,200 Ég held að hún sé að kvefast. 500 00:35:31,080 --> 00:35:32,400 Greyið mamma. 501 00:35:33,360 --> 00:35:35,440 -Gangi þér vel í kosningunum. -Takk fyrir. 502 00:35:36,080 --> 00:35:38,480 Hvernig hefur verið með Leuh undanfarið? 503 00:35:39,200 --> 00:35:41,760 Hún rakst ekki á slagæðar eða læsti dyrunum. 504 00:35:41,840 --> 00:35:43,160 Já, nákvæmlega. 505 00:35:43,880 --> 00:35:46,400 Pam er of sjálfselsk til að fremja sjálfsvíg. 506 00:35:46,480 --> 00:35:48,360 Hún þurfti að komast úr aðstæðunum. 507 00:35:48,440 --> 00:35:50,120 Hún þurfti að kaupa sér tíma 508 00:35:50,200 --> 00:35:52,640 til að plana næsta skref, það þurfti hún að gera. 509 00:35:52,720 --> 00:35:54,720 Ertu hissa á að hún hafi neitað sök? 510 00:35:54,800 --> 00:35:56,760 Nei, hún mun draga þetta á langinn. 511 00:35:59,320 --> 00:36:00,640 Er þetta sæti upptekið? 512 00:36:01,880 --> 00:36:03,200 Takk fyrir. 513 00:36:06,320 --> 00:36:08,160 Sæll. Ég heiti Carol. 514 00:36:09,160 --> 00:36:11,400 -Russ. -Ég veit. 515 00:36:28,840 --> 00:36:30,160 Þetta er móðir Louis. 516 00:36:48,760 --> 00:36:54,760 Við hefjum nú réttarhöld í máli númer 1611CR0451901, 517 00:36:55,320 --> 00:36:56,800 Ríkið gegn Pamelu Hupp. 518 00:36:57,840 --> 00:36:59,160 Kessler, þú ert með ávarp 519 00:36:59,240 --> 00:37:01,120 -fyrir hönd skjólstæðings þíns. -Já. 520 00:37:01,200 --> 00:37:03,440 Við höfum fengið heimild til að draga til baka 521 00:37:03,520 --> 00:37:07,040 fyrri yfirlýsingar Hupp um sakleysi vegna ákæruatriða eitt og tvö 522 00:37:07,120 --> 00:37:09,920 og í samræmi við Alford gegn Norður-Karólínu, 523 00:37:10,000 --> 00:37:12,800 ætlar frú Hupp að játa sekt sína 524 00:37:12,880 --> 00:37:14,600 við báðum atriðum, eitt og tvö. 525 00:37:17,960 --> 00:37:19,640 Hún segist vera sek. 526 00:37:19,720 --> 00:37:21,760 -Er það ekki gott? -Hún beitir undanbrögðum. 527 00:37:21,840 --> 00:37:25,840 Fjölskylda Louis mun aldrei sjá Pam svara til saka fyrir gjörðir sínar. 528 00:37:27,920 --> 00:37:30,080 Frú Hupp, skilur þú hvað Alford-málsvörn er? 529 00:37:30,160 --> 00:37:31,640 Já. 530 00:37:31,720 --> 00:37:33,200 Með öðrum orðum, þú viðurkennir 531 00:37:33,280 --> 00:37:34,840 að hægt væri að sakfella þig, 532 00:37:34,920 --> 00:37:37,600 en þú viðurkennir í raun ekki að hafa framið brotin. 533 00:37:37,680 --> 00:37:39,040 Ertu sammála því, frú Hupp? 534 00:37:41,480 --> 00:37:43,600 Vinsamlegast segðu það upphátt fyrir okkur. 535 00:37:45,720 --> 00:37:48,720 Pam játaði á sig morð sem myndi senda hana í ævilangt fangelsi 536 00:37:48,800 --> 00:37:51,200 og koma í veg fyrir dauðarefsingu, 537 00:37:51,280 --> 00:37:54,280 en gerði henni samt kleift að halda fram sakleysi sínu. 538 00:37:54,360 --> 00:37:55,920 Já. 539 00:37:56,640 --> 00:37:59,440 Ef það eina sem Pam var annt um var að vinna, 540 00:38:00,680 --> 00:38:03,120 þegar allt kom til alls... gerði hún það? 541 00:38:05,160 --> 00:38:09,640 Erfitt að segja, þar sem þessari sögu er ekki lokið. 542 00:38:09,720 --> 00:38:11,040 Já. 543 00:38:11,120 --> 00:38:14,560 Það mætti halda að ég væri Ted Bundy, eins og þau tala um mig. 544 00:38:16,760 --> 00:38:18,080 Mark? 545 00:38:19,880 --> 00:38:21,200 Mark? 546 00:38:21,280 --> 00:38:22,600 Mark? 547 00:38:22,680 --> 00:38:24,720 Mark skildi við Pam og stakk af til Las Vegas. 548 00:38:24,800 --> 00:38:26,240 Hann og nýja konan hans búa enn 549 00:38:26,320 --> 00:38:28,600 í húsinu þar sem Pam skaut Louis Gumpenberger. 550 00:38:29,640 --> 00:38:33,280 Fjölskylda Pam er ekki grunuð um að tengjast glæpunum. 551 00:38:35,000 --> 00:38:37,360 Mariah Day sneri aftur til Missouri 552 00:38:37,440 --> 00:38:40,800 og fæddi nýlega annað barn sitt. 553 00:38:42,560 --> 00:38:49,000 Hún nefndi barnið Elizabeth, eftir móður sinni. 554 00:38:51,480 --> 00:38:56,480 Russ hefur enn ekki talað við dætur Betsyar. 555 00:38:58,920 --> 00:39:03,760 Hann er nú trúlofaður Carol. 556 00:39:07,120 --> 00:39:09,800 Mike Wood vann kosningarnar gegn Leuh Askey 557 00:39:09,880 --> 00:39:12,760 og starfar sem héraðssaksóknari í Lincoln-sýslu. 558 00:39:14,040 --> 00:39:15,840 Eitt af fyrstu verkum hans 559 00:39:15,920 --> 00:39:18,360 var að endurupptaka morðmál Faria 560 00:39:18,440 --> 00:39:19,760 þann 20. júní, 2019. 561 00:39:22,280 --> 00:39:24,520 Verið er að rannsaka Leuh Askey 562 00:39:24,600 --> 00:39:27,960 fyrir misferli í starfi meðan á máli Faria stóð 563 00:39:28,040 --> 00:39:29,640 en hún neitar allri sök. 564 00:39:32,840 --> 00:39:38,600 Joel er enn einn af fremstu verjendum í St. Louis. 565 00:39:38,680 --> 00:39:45,640 Af og til fara Joel og Nate með mál fyrir dómi saman. 566 00:39:49,200 --> 00:39:53,200 Andlát móður Pam er opinberlega skráð sem "óleyst", 567 00:39:53,280 --> 00:39:55,440 en er nú rannsakað 568 00:39:55,520 --> 00:39:58,560 sem hluti af endurupptöku morðmáls Faria. 569 00:39:59,680 --> 00:40:02,680 Síðan Pam Hupp samþykkti Alford-málsvörn, 570 00:40:02,760 --> 00:40:05,240 hefur fjölskylda Louis Gumpenberger 571 00:40:05,320 --> 00:40:08,520 aldrei séð hana svara til saka fyrir morðið á honum. 572 00:40:19,920 --> 00:40:21,920 Sko. Sagði ykkur það. 573 00:40:22,720 --> 00:40:24,400 Þetta er allt einn misskilningur. 574 00:40:26,840 --> 00:40:28,240 Þið vitið hvernig þau eru. 575 00:40:37,960 --> 00:40:41,000 Í júlí 2021, lagði ríkið fram ákærur gegn Pam Hupp 576 00:40:41,080 --> 00:40:42,800 fyrir morðið á Betsy Faria. 577 00:40:45,280 --> 00:40:47,120 Prófaðu þessi. Ég fékk þau í Dollar Tree. 578 00:40:47,200 --> 00:40:48,600 Kaupirðu þín þar? 579 00:40:48,680 --> 00:40:50,600 Ég hata að segja það. Ef ég vildi pening, 580 00:40:50,680 --> 00:40:53,960 þá er mamma hálfrar milljónar virði, sem ég fæ þegar hún deyr. 581 00:40:54,040 --> 00:40:55,880 Sverðu að það sem þú segir 582 00:40:55,960 --> 00:40:57,960 er ekkert nema sannleikurinn? 583 00:40:58,040 --> 00:40:59,360 Já. 584 00:41:00,880 --> 00:41:02,200 -Vó, vó, vó. -Hvað er... ? 585 00:41:02,280 --> 00:41:04,120 -Hvert var svarið? -Vó, vó, vó. 586 00:41:04,200 --> 00:41:05,640 -Hver var svarið? -Vó, vó, vó. 587 00:41:10,920 --> 00:41:12,480 Bið að heilsa Cathy. 588 00:41:12,560 --> 00:41:16,320 Þýðandi: Kristín Ólafsdóttir plint.com