1 00:01:08,152 --> 00:01:09,528 Eruð þið tilbúnir? 2 00:01:11,989 --> 00:01:12,990 Við erum tilbúnir. 3 00:01:14,533 --> 00:01:16,869 Tilbúnir að gleyma í eitt skipti fyrir öll. 4 00:01:16,952 --> 00:01:18,537 Flott, hr. Lambert. 5 00:01:18,620 --> 00:01:21,790 Jæja, lokið augunum. 6 00:01:23,125 --> 00:01:24,126 Þið báðir. 7 00:01:26,003 --> 00:01:27,421 Dragið djúpt andann. 8 00:01:28,130 --> 00:01:32,718 Þið verðið syfjaðir. 9 00:01:33,761 --> 00:01:36,847 Hvorugur ykkar man eftir síðastliðnu ári. 10 00:01:37,890 --> 00:01:40,934 Hið ytra er ekki til. 11 00:01:42,269 --> 00:01:45,439 Þið munið einungis eftir að Dalton var í dái. 12 00:01:47,024 --> 00:01:48,817 Sem og bata hans. 13 00:01:49,860 --> 00:01:53,697 Látið myrkrið reka lengra... 14 00:01:54,490 --> 00:01:57,743 og lengra í burtu. 15 00:02:00,412 --> 00:02:06,418 NÍU ÁRUM SÍÐAR 16 00:02:19,556 --> 00:02:22,101 Það er staður og stund fyrir allt. 17 00:02:24,895 --> 00:02:26,188 Tími til að fæðast... 18 00:02:28,023 --> 00:02:29,191 og tími til að deyja. 19 00:02:32,361 --> 00:02:33,404 Tími til að drepa... 20 00:02:35,114 --> 00:02:36,115 tími til að lækna. 21 00:02:37,866 --> 00:02:39,159 Tími til að halda... 22 00:02:40,411 --> 00:02:42,621 og tími til að henda. 23 00:02:45,958 --> 00:02:46,959 Tími til að gráta... 24 00:02:47,709 --> 00:02:49,253 og tími til að hlæja. 25 00:02:54,007 --> 00:02:57,428 Tími til að syrgja, tími til að dansa. 26 00:02:58,804 --> 00:03:00,097 Tími fyrir þögn... 27 00:03:05,936 --> 00:03:07,312 og tími til að láta í sér heyra. 28 00:03:09,982 --> 00:03:11,608 Tími fyrir ást... 29 00:03:12,234 --> 00:03:13,736 og tími fyrir hatur. 30 00:03:15,529 --> 00:03:18,115 Tími stríðs og tími friðar. 31 00:03:19,450 --> 00:03:20,451 Amen. 32 00:03:20,534 --> 00:03:21,618 Amen. 33 00:03:28,417 --> 00:03:31,587 Af jörðu ertu kominn. 34 00:03:31,670 --> 00:03:35,048 Að jörðu skaltu aftur verða. 35 00:03:35,132 --> 00:03:36,675 Af jörðu munt þú aftur upp rísa. 36 00:03:37,217 --> 00:03:38,051 Amen. 37 00:03:38,135 --> 00:03:40,554 LORRAINE REBECCA LAMBERT Ástkær móðir og amma 38 00:03:51,190 --> 00:03:53,984 Þetta var falleg útför fyrir fallega ömmu. 39 00:03:54,068 --> 00:03:56,195 Hún elskaði ykkur svo mikið. 40 00:03:57,362 --> 00:04:00,157 Móðir þín var góð vinkona, Josh. 41 00:04:00,240 --> 00:04:01,075 Þakka þér fyrir. 42 00:04:01,158 --> 00:04:03,285 Ég sakna ömmu. 43 00:04:03,368 --> 00:04:05,329 Ég veit að hún saknar þín líka, Kali. 44 00:04:05,412 --> 00:04:07,331 Dáið fólk saknar einskis. 45 00:04:07,414 --> 00:04:10,542 Það er ekki satt, hún saknar þín. 46 00:04:13,921 --> 00:04:15,923 Sjáumst næstu helgi, er það ekki? 47 00:04:17,257 --> 00:04:18,092 Dalton. 48 00:04:19,968 --> 00:04:21,178 Dalton! 49 00:04:24,932 --> 00:04:27,184 -Sérðu hvað ég meina? -Hann er bara kvíðinn. 50 00:04:29,228 --> 00:04:31,230 Yfir því að fara í skólann í næstu viku. 51 00:04:32,356 --> 00:04:34,483 Ég veit. Já, nei. 52 00:04:38,487 --> 00:04:41,657 Þakka þér fyrir að skipuleggja þetta allt. Ég hef bara ekki haft orku. 53 00:04:45,744 --> 00:04:47,413 Af hverju keyrirðu hann ekki í skólann? 54 00:04:47,496 --> 00:04:49,998 Þú hefur nokkrar vikur þangað til allir þínir nemendur mæta. 55 00:04:50,082 --> 00:04:53,168 -Nei, hann myndi ekki vilja það. -Hann er ekki foreldrið, þú ert það. 56 00:04:53,252 --> 00:04:54,253 Ef þú vilt það ekki, 57 00:04:54,336 --> 00:04:56,213 -þá er það annað mál-- -Nei, ég get það ekki. 58 00:04:58,424 --> 00:04:59,258 Hvers vegna? 59 00:05:10,436 --> 00:05:12,062 Þetta var bara hugmynd. 60 00:05:12,146 --> 00:05:15,232 Kannski gætuð þið bætt tengslin ykkar aðeins. 61 00:05:15,315 --> 00:05:17,109 Hann verður farinn bráðum... 62 00:05:17,192 --> 00:05:18,610 Hugsaðu alla vega málið. 63 00:05:23,115 --> 00:05:25,159 Bless. Sjáumst. 64 00:05:35,294 --> 00:05:36,295 Afsakið. 65 00:05:40,007 --> 00:05:41,884 Afsakið. Hæ. 66 00:05:44,052 --> 00:05:44,887 Þekki ég þig? 67 00:05:47,264 --> 00:05:48,640 Ég þekkti móður þína. 68 00:05:48,724 --> 00:05:49,933 Fyrir mörgum árum. 69 00:05:51,769 --> 00:05:53,562 Við misstum samband. 70 00:05:56,273 --> 00:05:57,483 Hvað heitir þú? 71 00:06:00,694 --> 00:06:01,695 Carl. 72 00:06:09,328 --> 00:06:10,871 Gott að hitta þig, Carl. 73 00:06:10,954 --> 00:06:13,290 Þakka þér fyrir að koma. Fyrirgefðu að ég greip í þig. 74 00:06:13,373 --> 00:06:15,542 -Ég er annars hugar. -Ég trúi því. 75 00:06:15,626 --> 00:06:18,128 Dauðinn dregur upp margar minningar. 76 00:06:19,546 --> 00:06:21,715 En maður getur alltaf búið til fleiri, ekki satt? 77 00:06:23,092 --> 00:06:24,134 Já. 78 00:06:24,218 --> 00:06:25,219 Bless, Josh. 79 00:06:29,515 --> 00:06:30,516 Carl. 80 00:06:51,245 --> 00:06:52,246 Carl. 81 00:07:09,596 --> 00:07:12,599 ÉG: HÆ VINUR, ÉG VAR AÐ SPÁ 82 00:07:35,622 --> 00:07:39,460 ÉG: HVAÐ EF ÉG KEYRI ÞIG Í SKÓLANN? 83 00:07:49,428 --> 00:07:53,056 Dalton. Hvað varstu að segja mér? Segðu mér, Dalton. 84 00:07:54,391 --> 00:07:55,392 Viltu skipta um bleiu? 85 00:07:55,476 --> 00:07:58,729 Viltu hreina--? Viltu vera áfram í sömu bleiunni? 86 00:07:58,812 --> 00:07:59,855 Nú? 87 00:07:59,938 --> 00:08:00,939 Jæja þá. 88 00:08:01,023 --> 00:08:05,903 Við þrífum bara bleiuna, og förum aftur í sömu bleiu. 89 00:08:06,612 --> 00:08:07,821 Hvað finnst þér um það? 90 00:08:08,822 --> 00:08:11,325 Finnst þér það góð hugmynd? Ég geri það þá. 91 00:08:14,203 --> 00:08:15,871 Hvaða föt viltu fara í? 92 00:08:20,459 --> 00:08:22,377 Hvaða föt viltu? 93 00:08:22,461 --> 00:08:26,006 Nú, segðu mér þá. Þú þarft bara að tala við mig. 94 00:08:28,675 --> 00:08:31,553 Láttu ekki svona. Þetta er besti gaur í heimi. 95 00:08:31,637 --> 00:08:34,098 DALTON: JÁ, ALLT Í LAGI 96 00:08:34,181 --> 00:08:35,182 Ó, vá. 97 00:08:37,559 --> 00:08:38,560 Ég meina... 98 00:08:39,394 --> 00:08:40,395 Já, frábært. 99 00:08:40,479 --> 00:08:42,856 ÉG: FRÁBÆRT! 100 00:08:44,942 --> 00:08:45,943 Jæja þá. 101 00:09:32,781 --> 00:09:35,993 PABBI MAMMA ÉG FOSTER CALI 102 00:09:39,747 --> 00:09:44,293 Í GÆR HORFÐI ÉG Á SJÁLFAN MIG SOFA SVO FLAUG ÉG Í BURTU 103 00:11:48,417 --> 00:11:49,460 Ertu svangur? 104 00:11:53,338 --> 00:11:55,048 Þú verður að hressa þig við 105 00:11:55,132 --> 00:11:57,092 annars verður þetta rosalega langt ferðalag. 106 00:11:59,011 --> 00:12:00,679 MAMMA: HVERNIG GENGUR? 107 00:12:00,763 --> 00:12:02,848 ÉG: HRIKALEGA 108 00:12:08,270 --> 00:12:09,646 ÉG: ALLT Í LAGI BARA 109 00:12:09,730 --> 00:12:13,192 Frétti að þú fékkst myndlistarkennarann sem þú vildir. Hvað heitir hann? 110 00:12:13,275 --> 00:12:15,110 Hún. Armagan. 111 00:12:16,153 --> 00:12:17,154 Er hún góð? 112 00:12:18,864 --> 00:12:19,990 Hún er best. 113 00:12:23,202 --> 00:12:24,203 Gott starf. 114 00:12:25,913 --> 00:12:28,290 Ég meina, eins gott, miðað við það sem við erum að borga. 115 00:12:30,709 --> 00:12:34,588 SENDU FRAM LJÓS ÞITT OG SANNLEIK ÞINN 116 00:12:40,385 --> 00:12:43,305 VELKOMIN, NÝNEMAR 117 00:12:43,388 --> 00:12:44,431 Allt í lagi. 118 00:12:45,390 --> 00:12:46,850 Nú byrjar ballið. 119 00:12:49,186 --> 00:12:50,813 JANE PIERCE HÁSKÓLI 120 00:12:50,896 --> 00:12:51,897 Þakka þér fyrir. 121 00:12:52,689 --> 00:12:54,233 Já, þú. Komdu hingað. 122 00:12:57,653 --> 00:12:59,988 Hæ, velkominn til JPU. 123 00:13:02,783 --> 00:13:04,952 Kappa Tau, ha? Ég var í Kappa Z. 124 00:13:06,245 --> 00:13:07,579 Langt síðan, auðvitað. 125 00:13:09,665 --> 00:13:12,209 Ég skal taka fyrir hann. Settu þetta... Takk. 126 00:13:13,585 --> 00:13:14,420 Hæ! 127 00:13:25,514 --> 00:13:26,515 Því miður. 128 00:13:32,479 --> 00:13:33,605 Flott er. 129 00:13:34,273 --> 00:13:35,566 Þú færð að velja. 130 00:13:44,158 --> 00:13:45,701 Veldu þér rúm. 131 00:13:49,079 --> 00:13:52,207 Mamma keypti þessa hleðslustöð. 132 00:13:53,250 --> 00:13:56,003 Hvað er hérna. Tvær innstungur... 133 00:13:56,628 --> 00:14:01,258 USB tengi, og startkaplar, einskis nýtir. 134 00:14:08,265 --> 00:14:11,101 Svona þá. Jæja. 135 00:14:22,404 --> 00:14:23,906 Vantar þig þetta ennþá? 136 00:14:23,989 --> 00:14:25,657 Held að mamma hafi sett þetta þarna. 137 00:14:33,540 --> 00:14:36,251 Þetta er magnað. Ertu búinn að vera vinna í þessu? 138 00:14:36,335 --> 00:14:38,420 -Gakktu frá þessu. -Nei, þetta er virkilega flott. 139 00:14:39,797 --> 00:14:41,090 Gerðirðu þetta eftir minni? 140 00:14:41,173 --> 00:14:43,092 Það er eftir myndinni sem ég fann uppi í húsi. 141 00:14:43,926 --> 00:14:45,427 Vá, lítur út fyrir að hún sé... 142 00:14:46,136 --> 00:14:48,180 Eins og hún sé að fela eitthvað? 143 00:14:48,263 --> 00:14:49,973 Þannig líður mér alla vega. 144 00:14:51,183 --> 00:14:53,102 Leið. Síðastliðin ár. 145 00:14:54,269 --> 00:14:56,897 Hún átti erfitt, þú veist, verandi einstæð móðir. 146 00:14:59,108 --> 00:15:02,111 Já, já, það er... Já, það er erfitt. 147 00:15:12,496 --> 00:15:14,081 Ég fékk ekki stað á veggnum þá? 148 00:15:18,585 --> 00:15:19,670 Ég ásaka þig ekki. 149 00:15:21,422 --> 00:15:23,674 Fyrirgefðu að ég hef ekki verið til staðar undanfarið. 150 00:15:25,300 --> 00:15:27,594 Pabbi minn var reyndar aldrei til staðar, en... 151 00:15:28,720 --> 00:15:29,930 Hlutirnir gætu verið verri. 152 00:15:31,890 --> 00:15:35,394 Ég er búinn að vera frekar utan við mig, síðastliðin ár. 153 00:15:35,477 --> 00:15:37,271 Ég veit það ekki, heilinn á mér bara... 154 00:15:38,188 --> 00:15:39,231 Ég bara... 155 00:15:40,315 --> 00:15:43,527 hef ekki getað búið til tíma 156 00:15:43,610 --> 00:15:46,280 fyrir þig og systkini þín. 157 00:15:46,780 --> 00:15:48,574 Hefurðu pælt í að leita þér hjálpar? 158 00:15:51,577 --> 00:15:53,078 Ég er að reyna að harka mig í gegn. 159 00:15:57,458 --> 00:15:59,668 -Ert þú Dalton Lambert? -Já, ert þú...? 160 00:15:59,752 --> 00:16:01,170 Chris Winslow. 161 00:16:06,133 --> 00:16:08,802 -Allt í góðu, strákar? -Já, nei, allt í góðu. 162 00:16:08,886 --> 00:16:11,472 Ég bara... Ég hélt að herbergisfélagi minn yrði... 163 00:16:12,598 --> 00:16:13,891 Gaur. 164 00:16:13,974 --> 00:16:14,808 Já. 165 00:16:17,311 --> 00:16:20,647 Ég hugsaði bara, þetta er frjálslyndur skóli, okkur er alvara með „frjálslyndi". 166 00:16:20,731 --> 00:16:23,317 Já, ég ruglaðist líklega bara á nafninu „Chris". 167 00:16:23,400 --> 00:16:27,071 Einmitt. Það myndi aldrei gerast með „Dalton" sem nafn. 168 00:16:27,154 --> 00:16:29,406 Ég ætla niður á skrifstofu 169 00:16:29,490 --> 00:16:30,699 og redda þessu öllu. 170 00:16:30,783 --> 00:16:34,745 Nei, alls ekki. Gerðu það, faðir Daltons. Leyfðu mér. 171 00:16:34,828 --> 00:16:37,539 Ég truflaði greinilega einhverja tengslamyndun. 172 00:16:38,207 --> 00:16:39,208 Ég kem aftur. 173 00:16:44,505 --> 00:16:45,422 Hæ. 174 00:16:46,632 --> 00:16:48,217 Ég tók svona handa þér. 175 00:16:48,300 --> 00:16:49,718 Þú ættir að tékka á þessu. 176 00:16:49,802 --> 00:16:53,263 Ef þú hatar þetta, þá það. En þú munt ekki hata þetta. 177 00:16:55,390 --> 00:16:57,351 Þú þekkir mig í alvörunni ekki neitt, er það? 178 00:16:57,434 --> 00:17:00,062 Ég meina, heldurðu virkilega að ég vilja ganga í bræðralag? 179 00:17:01,146 --> 00:17:02,981 Þetta er bara partý, Dalton. 180 00:17:03,774 --> 00:17:06,819 Farðu. Skemmtu þér. Ég meina, gerðu það fyrir mig. Ég keyrði þig hingað. 181 00:17:06,902 --> 00:17:09,405 -Þig langaði það ekki einu sinni. -Auðvitað langaði mig það. 182 00:17:09,488 --> 00:17:10,781 Hættu að ljúga að mér! 183 00:17:12,199 --> 00:17:14,410 Ég heyrði hvað mamma sagði í jarðarförinni. 184 00:17:14,993 --> 00:17:16,078 Jæja, ég gerði það samt. 185 00:17:16,161 --> 00:17:18,122 Ertu þá allt í einu faðir ársins? 186 00:17:18,205 --> 00:17:19,498 Þú átt að minnsta kosti föður. 187 00:17:19,581 --> 00:17:22,209 Hættu að kenna pabba þínum um það sem þú hefur klúðrað. 188 00:17:22,292 --> 00:17:24,461 Hann yfirgaf þig fyrir 40 árum síðan. Gleymdu þessu. 189 00:17:24,545 --> 00:17:27,172 Guð veit að ég mun ekki láta þig skilgreina hver ég er. 190 00:17:27,256 --> 00:17:29,133 Eftir allt sem við höfum gert fyrir þig? 191 00:17:29,216 --> 00:17:31,718 Hvenær breyttistu í þennan vanþakkláta litli skíthæl? 192 00:17:35,013 --> 00:17:36,765 Engin furða að mamma hafi skilið við þig. 193 00:17:37,516 --> 00:17:38,976 Takk fyrir skutlið. 194 00:19:30,838 --> 00:19:32,881 Heyrirðu ekki örugglega að þetta sé Shania Twain? 195 00:19:33,340 --> 00:19:34,174 Já. 196 00:19:35,467 --> 00:19:37,428 Hvað sögðu þau á skrifstofunni? 197 00:19:37,511 --> 00:19:38,887 Þau sögðu: „Greyið þú." 198 00:19:38,971 --> 00:19:40,681 Ég verð að sofa hérna í nótt. 199 00:19:40,764 --> 00:19:43,725 En ég fæ nýtt herbergi á morgun, svo þetta er ekki varanlegt. 200 00:19:43,809 --> 00:19:45,102 Ástarsorg, ekki satt? 201 00:19:46,687 --> 00:19:49,648 -Þú ert í listaskólanum, er það ekki? -Jú. Ert þú í tónlist? 202 00:19:49,732 --> 00:19:51,400 Stærðfræði. Ég pældi í tónlist, 203 00:19:51,483 --> 00:19:53,736 en listamannalífið er stöðugt flakk 204 00:19:53,819 --> 00:19:55,195 og gnístran tanna. 205 00:19:56,864 --> 00:19:59,241 En ég er viss um að þú munt ná frábærum árangri. 206 00:20:00,993 --> 00:20:03,328 -Viltu prófa? -Ha? 207 00:20:03,912 --> 00:20:04,955 Spilarðu á svona? 208 00:20:06,582 --> 00:20:09,710 -Bara smá píanó. -Þetta er alveg eins. Blástu bara. 209 00:20:13,922 --> 00:20:15,424 Ég er ekki með frunsu. 210 00:20:28,604 --> 00:20:29,772 Hvað er þetta? 211 00:20:29,855 --> 00:20:31,857 Bara eitthvað sem mamma mín skrifaði. 212 00:20:31,940 --> 00:20:33,192 Krúttlegt. 213 00:20:35,069 --> 00:20:35,903 Jæja... 214 00:20:37,154 --> 00:20:39,031 ...segðu mér eitthvað skrýtið um sjálfan þig. 215 00:20:41,867 --> 00:20:42,951 Ég veit ekki. 216 00:20:44,661 --> 00:20:45,662 „Ég veit ekki." 217 00:20:46,580 --> 00:20:48,665 Láttu ekki svona. Það eru allir eitthvað skrýtnir. 218 00:20:49,291 --> 00:20:50,125 Þú fyrst. 219 00:20:50,209 --> 00:20:53,337 Á sunnudögum geng ég með einglyrni og panta mér mat með breskum hreim. 220 00:20:53,420 --> 00:20:54,922 Það er mjög skrýtið. 221 00:20:55,005 --> 00:20:56,340 Þakka þér fyrir. 222 00:20:56,423 --> 00:21:00,636 Allt í lagi, stundum borða ég haframjöl 223 00:21:00,719 --> 00:21:03,347 án vatns, mjólkur eða neins. 224 00:21:03,430 --> 00:21:05,599 Bara þurrt. 225 00:21:06,433 --> 00:21:07,810 Þú ert lélegur í þessu. 226 00:21:07,893 --> 00:21:09,228 Reynum aftur. 227 00:21:09,311 --> 00:21:11,313 Þegar ég var 10 ára dóu foreldrar mínir, 228 00:21:11,396 --> 00:21:12,940 og ég flutti til Perkee ömmu minnar, 229 00:21:13,023 --> 00:21:16,819 sem einu sinni varð næstum því blind út af fótsvepp. 230 00:21:19,279 --> 00:21:21,156 Ég man ekkert frá því að ég var 10 ára. 231 00:21:21,990 --> 00:21:24,243 Allt það ár. 232 00:21:24,326 --> 00:21:25,411 Hvað meinarðu? 233 00:21:27,079 --> 00:21:28,497 Ég var í dái. 234 00:21:28,580 --> 00:21:30,290 Heilahimnubólga. 235 00:21:30,374 --> 00:21:31,834 Að minnsta kosti segja þau það, 236 00:21:31,917 --> 00:21:34,169 þau fáu skipti sem þau tala um það. 237 00:21:34,253 --> 00:21:36,964 En ég man ekki neitt. 238 00:21:37,047 --> 00:21:39,466 Ég man ekki einu sinni eftir því að hafa verið veikur. 239 00:21:39,550 --> 00:21:43,887 Það er eins og ég hafi vaknað einn daginn, og heilt ár var liðið. 240 00:21:45,305 --> 00:21:46,515 Það er hræðilegt. 241 00:21:47,766 --> 00:21:49,101 Og frekar skrýtið. 242 00:21:50,060 --> 00:21:51,145 Vel gert. 243 00:21:51,228 --> 00:21:54,398 Satt að segja hefði ég verið til í að gleyma heilu ári af æskunni. 244 00:21:55,983 --> 00:21:57,818 Hefði verið til í smá heilahimnubólgu. 245 00:22:01,447 --> 00:22:06,285 Það er annað við mig sem er frekar skrýtið. 246 00:22:06,827 --> 00:22:12,249 Síðan ég vaknaði úr dáinu, hef ég verið myrkfælinn. 247 00:22:12,332 --> 00:22:16,086 Ég hef alltaf verið hrædd við Barbie dúkkur. 248 00:22:17,171 --> 00:22:18,881 Það er ekkert að því að vera hræddur. 249 00:22:18,964 --> 00:22:21,717 Svo lengi sem þú heldur ekki fyrir mér vöku með björtu ljósi. 250 00:22:26,805 --> 00:22:28,432 -Í alvöru? -Fyrirgefðu. 251 00:22:28,515 --> 00:22:30,267 Ó maður. Hvað sem er. 252 00:22:30,350 --> 00:22:32,603 Þetta er allt í góðu. Ég læt mig hafa þetta. 253 00:22:47,993 --> 00:22:50,537 Hæ, þetta er Dalton. Ég kemst ekki í símann akkúrat núna, 254 00:22:50,621 --> 00:22:52,831 svo skildu eftir skilaboð og ég hringi til baka. 255 00:22:53,499 --> 00:22:55,042 Hæ, vinur. Þetta er ég. 256 00:22:55,125 --> 00:22:57,503 Vildi gá hvernig gengi að koma þér fyrir. 257 00:22:59,963 --> 00:23:03,717 Ég var að hugsa um það sem þú sagðir... 258 00:23:04,885 --> 00:23:05,886 og... 259 00:23:08,180 --> 00:23:12,810 Ég veit ekki. Ég veit ekki hvað er að hjá mér, en... 260 00:23:15,562 --> 00:23:16,855 Ég ætla að komast að því. 261 00:23:19,400 --> 00:23:21,485 Og ég vildi bara að þú vissir það. 262 00:23:25,781 --> 00:23:26,865 Allt í lagi bless. 263 00:23:54,017 --> 00:23:54,852 Halló. 264 00:23:54,935 --> 00:23:57,104 Ég er prófessor Armagan. 265 00:23:57,729 --> 00:23:59,606 Slökkvið á símunum ykkar. 266 00:23:59,690 --> 00:24:02,025 Opnið portfólíóin ykkar. 267 00:24:02,109 --> 00:24:04,695 Takið fram eitthvað sem ég mun hafa áhuga á. 268 00:24:07,781 --> 00:24:09,116 Festið það á trönurnar ykkar. 269 00:24:09,783 --> 00:24:11,493 Standið við hliðina á verkunum ykkar. 270 00:24:11,577 --> 00:24:13,495 Standið stolt. 271 00:24:22,755 --> 00:24:24,006 Alec Anderson. 272 00:24:24,673 --> 00:24:26,300 Tæknin þín er augljós. 273 00:24:26,383 --> 00:24:28,802 -Þetta lítur út eins og ljósmynd. -Takk. 274 00:24:28,886 --> 00:24:30,804 Þetta var ekki hrós. 275 00:24:32,890 --> 00:24:34,224 Rífðu þetta í sundur. 276 00:24:34,308 --> 00:24:35,350 Fyrirgefðu? 277 00:24:35,434 --> 00:24:37,394 Teikningin. Rífðu hana í sundur. 278 00:24:38,479 --> 00:24:40,731 Ég lagði virkilega hart að mér. 279 00:24:40,814 --> 00:24:42,441 Enginn mun sakna hennar. 280 00:24:44,860 --> 00:24:45,861 Glætan. 281 00:24:46,862 --> 00:24:50,157 Jæja, okkar fyrsti missir. 282 00:24:50,240 --> 00:24:54,661 Venjulega kemst ég í gegnum kynningar áður en einhver hættir. 283 00:24:54,745 --> 00:24:56,997 -Ég hætti ekki. -Jú, þú gerðir það. 284 00:24:57,081 --> 00:25:00,584 Þú hefur bara ekki áttað þig á því ennþá. Þú mátt fara. 285 00:25:11,720 --> 00:25:12,721 Gangi þér vel. 286 00:25:15,307 --> 00:25:18,477 Hvaða heimskingi sem er getur lært tækni. 287 00:25:18,560 --> 00:25:19,978 Meira að segja náð tökum á henni. 288 00:25:20,813 --> 00:25:24,858 Það þýðir ekki neitt, ef það kemur ekki innan frá. 289 00:25:25,734 --> 00:25:29,988 Ég hef ekki áhuga á "reglum listarinnar." 290 00:25:30,072 --> 00:25:32,324 Við ætlum að brjóta reglurnar. 291 00:25:34,076 --> 00:25:36,537 Svo vil ég að þið brjótið þær aftur. 292 00:25:36,620 --> 00:25:38,539 Sjá hversu brotin þið getið orðið. 293 00:25:47,840 --> 00:25:48,924 Dalton Lambert. 294 00:25:49,591 --> 00:25:50,426 Já, frú? 295 00:25:50,509 --> 00:25:54,638 Af hverju í ósköpunum myndirðu eyðileggja svona fallega teikningu? 296 00:26:01,728 --> 00:26:03,689 Einu sinni enn? 297 00:26:07,151 --> 00:26:08,777 Þetta var ekki svo erfitt, var það? 298 00:26:11,655 --> 00:26:14,742 Flott. Þú verður að sleppa fortíðinni. 299 00:26:15,325 --> 00:26:17,953 Fella holdið til þess að geta vaxið. 300 00:26:18,036 --> 00:26:20,247 Ég skal telja aftur á bak frá tíu. 301 00:26:20,330 --> 00:26:21,999 Með hverri tölu, 302 00:26:22,082 --> 00:26:27,796 vil ég að þið sökkvið lengra og lengra inn í sjálfið. 303 00:26:28,839 --> 00:26:31,633 Ekki lyfta kolunum frá pappírnum. 304 00:26:32,843 --> 00:26:33,677 Tíu... 305 00:26:34,261 --> 00:26:35,721 níu... 306 00:26:36,555 --> 00:26:41,143 átta, sjö, sex... 307 00:26:41,852 --> 00:26:43,061 fimm... 308 00:26:43,729 --> 00:26:48,567 fjórir, þrír, tveir... 309 00:26:49,777 --> 00:26:50,778 einn. 310 00:26:53,405 --> 00:26:56,325 Teiknaðu það sem sál þín sýnir þér. 311 00:26:56,408 --> 00:26:58,827 Upplifun sem skilgreinir þig. 312 00:27:01,121 --> 00:27:03,749 Þú verður að vera til í að sækja 313 00:27:03,832 --> 00:27:06,543 þínar ljótustu, innstu hugsanir. 314 00:28:31,879 --> 00:28:34,256 Eru þær að halda aftur af þér? 315 00:28:43,724 --> 00:28:45,559 Þú verður með heyrnartól. 316 00:28:45,642 --> 00:28:49,688 Vélin er frekar hávær, en þú munt heyra í mér. 317 00:28:50,272 --> 00:28:54,943 En þú verður að vera eins kyrr og hægt er á meðan á þessu stendur. 318 00:28:55,652 --> 00:28:57,738 Ef þú færð innilokunarkennd, 319 00:28:57,821 --> 00:29:00,491 kreistu kallboltann og við gefum þér pásu. 320 00:29:01,408 --> 00:29:02,409 Allt í góðu? 321 00:29:03,160 --> 00:29:04,161 Spenntur. 322 00:29:04,953 --> 00:29:05,788 Allir um borð. 323 00:29:19,343 --> 00:29:20,385 Ýttu á þetta. 324 00:29:36,235 --> 00:29:38,445 Allt í lagi. Fer vel um þig, Josh? 325 00:29:39,154 --> 00:29:41,698 Já. Drífum þetta af. 326 00:30:19,194 --> 00:30:20,028 Halló? 327 00:30:23,365 --> 00:30:24,742 Dr. Brower? 328 00:30:29,163 --> 00:30:30,247 Dr. Brower? 329 00:30:32,958 --> 00:30:35,127 Það er einhver með þér. 330 00:30:35,210 --> 00:30:37,546 Ha? Hvað sagðirðu? 331 00:30:39,631 --> 00:30:41,133 Dr. Brower, hvað sagðirðu? 332 00:30:52,853 --> 00:30:53,854 Láttu ekki svona. 333 00:30:57,441 --> 00:30:59,485 Allt í lagi, geturðu hleypt mér út, vinsamlegast? 334 00:31:01,320 --> 00:31:02,780 Halló, hæ! 335 00:31:03,906 --> 00:31:05,449 Geturðu hleypt mér út? 336 00:31:06,825 --> 00:31:08,285 Hurðin er opin. 337 00:31:09,411 --> 00:31:13,040 Allt í lagi, allt í lagi. Hleyptu mér út. Hleyptu mér út! Dr. Brower! 338 00:31:13,123 --> 00:31:14,500 Dr. Brower, hleyptu mér út. 339 00:31:14,583 --> 00:31:16,335 Láttu ekki svona. Komdu mér héðan út. 340 00:31:16,418 --> 00:31:18,712 Halló? Hæ! 341 00:31:24,051 --> 00:31:27,179 Hleyptu mér bara út. Hleyptu mér út, hleyptu mér út, hleyptu mér út. 342 00:31:28,305 --> 00:31:30,766 Dr. Brower. Láttu ekki svona. 343 00:31:33,644 --> 00:31:34,728 Hleyptu mér út. 344 00:32:00,587 --> 00:32:01,880 Allt í lagi. Láttu ekki svona. 345 00:32:06,176 --> 00:32:07,010 Hr. Lambert? 346 00:32:07,094 --> 00:32:08,512 -Hvað var þetta? -Hvað er í gangi? 347 00:32:08,595 --> 00:32:11,181 -Hver var þetta? Hví slokknuðu ljósin? -Róaðu þig. 348 00:32:11,265 --> 00:32:13,183 Sagðirðu að ljósin slokknuðu? 349 00:32:13,267 --> 00:32:15,811 Öll ljós slokknuðu, og ég festist þarna inni, maður. 350 00:32:15,894 --> 00:32:16,895 Og ég sá... 351 00:32:21,608 --> 00:32:22,985 -Hvað... -Hr. Lambert, 352 00:32:23,068 --> 00:32:25,362 þú ert búinn að vera sofandi í korter. 353 00:32:25,446 --> 00:32:29,158 Þú sofnaðir strax. Segulómunin tókst fullkomlega. 354 00:32:34,204 --> 00:32:36,540 -Ha? -Klæddu þig í rólegheitum. 355 00:32:36,623 --> 00:32:37,624 Komdu. 356 00:32:49,928 --> 00:32:54,349 Það er ekkert líkamlega að þér. Engin æxli sjáanleg á heilanum. 357 00:32:54,892 --> 00:32:56,226 Ekkert til að hafa áhyggjur af. 358 00:33:00,731 --> 00:33:03,734 Þetta eru góðar fréttir, hr. Lambert. 359 00:33:04,526 --> 00:33:06,653 Já, nei, ég veit, ég... 360 00:33:09,239 --> 00:33:11,492 Ég var bara að vona að það væri eitthvað raunverulegt. 361 00:33:12,618 --> 00:33:15,913 Eitthvað sem gæti skýrt þessa þoku. 362 00:33:15,996 --> 00:33:17,664 Minnisvandamálin sem þú ert að tala um, 363 00:33:17,748 --> 00:33:19,833 þau gætu stafað af ýmsu. 364 00:33:19,917 --> 00:33:23,462 Aukin streita, breytingar á daglegum venjum. 365 00:33:23,545 --> 00:33:26,548 Hefur eitthvað breyst heima fyrir? 366 00:33:28,717 --> 00:33:31,303 Mamma mín lést nýlega. 367 00:33:31,804 --> 00:33:33,597 Ég samhryggist. 368 00:33:35,766 --> 00:33:37,768 Svo var sonur minn að byrja í háskóla, 369 00:33:37,851 --> 00:33:41,772 og fyrrverandi konan mín talar varla við mig, svo... 370 00:33:42,481 --> 00:33:44,608 -Þetta hljómar vissulega stressandi. -Já. 371 00:33:44,691 --> 00:33:47,403 Kannski gæti sorgarráðgjafi hjálpað? 372 00:33:49,321 --> 00:33:51,031 Já. Jú. Líklega. 373 00:33:53,534 --> 00:33:56,870 Er einhver saga af geðsjúkdómum í fjölskyldunni þinni? 374 00:33:58,539 --> 00:33:59,706 Geðsjúkdómum? 375 00:33:59,790 --> 00:34:03,669 Það er ekkert til að hafa áhyggjur af. Bara til upplýsinga í greiningarferlinu. 376 00:34:03,752 --> 00:34:05,003 Ekki svo ég viti til. 377 00:34:05,087 --> 00:34:06,338 Það er þess virði að skoða. 378 00:34:07,631 --> 00:34:09,091 Í millitíðinni eru æfingar, 379 00:34:09,174 --> 00:34:11,135 leikir til að örva minni þitt. 380 00:34:11,218 --> 00:34:13,637 Samsvörunarleikir. Eins og krakkar gera. 381 00:34:14,263 --> 00:34:16,181 Viltu að ég spili barnaleiki? 382 00:34:16,807 --> 00:34:18,600 Við getum lært mikið af krökkum. 383 00:34:22,020 --> 00:34:22,896 Já. 384 00:34:26,900 --> 00:34:27,943 Takk. 385 00:37:53,857 --> 00:37:54,900 Hvað ertu að gera'? 386 00:38:00,197 --> 00:38:02,032 Fékk nýja herbergið mitt í dag. 387 00:38:02,116 --> 00:38:04,576 Svo það verða því miður engar fleiri nærbuxnaveislur. 388 00:38:04,660 --> 00:38:07,246 En, ég er í 323 núna. 389 00:38:07,329 --> 00:38:08,705 Beint fyrir ofan þig. 390 00:38:08,789 --> 00:38:09,998 Svo farðu varlega, 391 00:38:10,082 --> 00:38:12,543 svo ég heyri ekki í þér kippa í hann um miðja nótt. 392 00:38:19,383 --> 00:38:21,468 -Viltu ganga í bræðralag? -Ha? 393 00:38:23,137 --> 00:38:25,472 Nei, þetta er bara eitthvað sem pabbi minn lét mig hafa. 394 00:38:26,223 --> 00:38:27,433 Við ættum að fara. 395 00:38:28,058 --> 00:38:30,352 Við getum gert grín að þeim. 396 00:38:30,894 --> 00:38:32,646 Nema þú sért ekki búinn að endurinnrétta. 397 00:38:34,231 --> 00:38:36,734 Komdu, höfrungur. Gerðu þetta fyrir pabba þinn. 398 00:38:36,817 --> 00:38:38,902 Hvað er það versta sem gæti gerst? 399 00:38:44,032 --> 00:38:45,868 Má bjóða þér bleiubúðing? 400 00:38:45,951 --> 00:38:47,578 Ég er góður. 401 00:38:48,579 --> 00:38:49,955 Ó nei. 402 00:38:50,038 --> 00:38:51,039 Hvað sem er. 403 00:38:51,707 --> 00:38:52,958 Í alvöru? 404 00:38:53,041 --> 00:38:55,919 Láttu ekki svona. Hættu þessu væli og komdu. 405 00:38:56,003 --> 00:38:59,631 Til minningar um kvöldið sem Dalton Lambert ætlar að skemmta sér! 406 00:39:03,969 --> 00:39:07,681 Koma svo! Koma svo! 407 00:39:21,070 --> 00:39:22,571 Hvað er „frat juice"? 408 00:39:23,238 --> 00:39:24,782 -Ekki spyrja. -Hæ, hæ, hæ! 409 00:39:24,865 --> 00:39:26,742 Öllsömul, ég heiti Nick. 410 00:39:26,825 --> 00:39:32,539 Nick the Dick! Nick the Dick! Nick the Dick! 411 00:39:32,623 --> 00:39:35,626 Velkomin í Kappahúsið, og velkomin aftur í skólann. 412 00:39:36,710 --> 00:39:42,257 Ég er hér til að minna ykkur ágæta fólk bræðralagsins á, 413 00:39:42,341 --> 00:39:43,884 að félögin eiga undir högg að sækja. 414 00:39:44,218 --> 00:39:47,721 Og við verðum að vernda rétt okkar til að djamma 415 00:39:47,805 --> 00:39:49,389 og að vera frábær. 416 00:39:49,473 --> 00:39:53,268 Hvít, svört, brún eða blá, þið eruð öll velkomin í JPU, 417 00:39:53,352 --> 00:39:56,605 að því gefnu að þið viðurkennið 418 00:39:56,688 --> 00:39:58,273 og virðið 419 00:39:58,357 --> 00:40:01,610 að bræðralagshúsið er síðasti staðurinn 420 00:40:01,693 --> 00:40:03,570 þar sem karlmenn geta enn verið karlmenn. 421 00:40:10,035 --> 00:40:11,245 Þakka ykkur fyrir. 422 00:40:11,912 --> 00:40:14,248 Jæja, það er mikið af búsi sem þarf að drekka í kvöld, 423 00:40:14,331 --> 00:40:16,417 en farið varlega. 424 00:40:17,251 --> 00:40:19,294 Við þurfum ekki annað atvik. 425 00:40:20,045 --> 00:40:21,463 Þetta partý er lélegt. 426 00:40:21,547 --> 00:40:24,466 Rétt. Förum upp og grömsum í dóti fólks. 427 00:40:38,814 --> 00:40:39,648 Já. 428 00:40:49,241 --> 00:40:50,784 Verum snögg. 429 00:40:53,537 --> 00:40:56,081 Leyfi veitt. 430 00:40:57,916 --> 00:40:58,751 Bíddu. 431 00:41:18,562 --> 00:41:19,938 Ó nei. 432 00:41:20,564 --> 00:41:21,690 Þetta er herbergi Nick. 433 00:41:21,774 --> 00:41:23,567 Og þetta er rassgatskremið hans Nick. 434 00:41:23,650 --> 00:41:26,904 Ég ætla fara smyrja þessu á almenningsklósettið. Kem eftir smá. 435 00:41:26,987 --> 00:41:27,988 Bíddu. 436 00:41:57,893 --> 00:41:58,727 Hæ... 437 00:42:07,694 --> 00:42:09,196 Hæ, er allt í lagi með þig? 438 00:42:09,863 --> 00:42:12,324 Vantar þig vatn eða eitthvað? 439 00:42:12,408 --> 00:42:13,742 Hjálpaðu mér. 440 00:42:15,327 --> 00:42:16,370 Hjálpaðu mér. 441 00:42:17,621 --> 00:42:18,622 Hjálpaðu mér. 442 00:42:20,290 --> 00:42:21,417 Lokaðu hurðinni. 443 00:42:23,585 --> 00:42:24,586 Lokaðu... 444 00:42:26,672 --> 00:42:27,965 Lokaðu hurðinni! 445 00:42:30,801 --> 00:42:34,221 Ég kem strax aftur. Mig vantar bara vistir. 446 00:42:39,476 --> 00:42:42,646 Hæ, Paige. Ég heiti Nick. 447 00:42:45,441 --> 00:42:49,862 Þetta er kvöldið, vinur. Þetta er kvöldið. 448 00:42:53,741 --> 00:42:54,783 Náði þér. 449 00:43:02,332 --> 00:43:03,333 Láttu ekki svona maður. 450 00:43:05,753 --> 00:43:07,004 Vertu bara þú sjálfur. 451 00:43:10,257 --> 00:43:11,383 Langar þig að dansa? 452 00:43:11,467 --> 00:43:13,802 Já það væri gaman. Við getum dansað. 453 00:43:17,264 --> 00:43:18,265 Dönsum. 454 00:43:35,407 --> 00:43:37,618 Þetta er kvöldið. 455 00:44:49,314 --> 00:44:50,524 Þegiðu! 456 00:44:53,277 --> 00:44:54,278 Er allt í góðu? 457 00:44:56,739 --> 00:44:58,407 Ég sá eitthvað... 458 00:44:58,490 --> 00:44:59,408 Hvað? 459 00:45:02,161 --> 00:45:03,454 Við þurfum að fara. 460 00:45:03,537 --> 00:45:05,122 -Núna. -En fjörið var rétt að byrja. 461 00:45:05,205 --> 00:45:07,666 -Er einhver í herberginu mínu? -Andskotinn. 462 00:45:07,750 --> 00:45:10,252 Einhver ykkar mun fá að finna fyrir því. 463 00:45:13,338 --> 00:45:14,465 Hvað í fjandanum? 464 00:45:15,549 --> 00:45:18,385 Guð minn góður. Fyrirgefðu. 465 00:45:19,011 --> 00:45:22,848 Við vorum bara að leita að pínu næði, þú veist? 466 00:45:22,931 --> 00:45:24,224 Við ætluðum að gera það. 467 00:45:26,435 --> 00:45:28,395 Ég myndi frekar horfa á foreldra mína gera það. 468 00:45:29,062 --> 00:45:31,356 En þú ættir að staldra við. 469 00:45:31,440 --> 00:45:33,859 Ég verð kannski nógu drukkinn til að finnast þú aðlaðandi. 470 00:45:35,235 --> 00:45:36,904 Þó þú lítir út eins og trúður. 471 00:45:38,197 --> 00:45:40,324 Nick the Dick, ha? 472 00:45:41,075 --> 00:45:42,993 Mér finnst skemmtilegra að sparka í sprellann. 473 00:45:44,578 --> 00:45:45,704 Hlauptu! 474 00:45:51,418 --> 00:45:53,545 Þetta reddaðist heldur betur, fannst þér ekki? 475 00:45:53,629 --> 00:45:54,630 Ég... 476 00:45:55,506 --> 00:45:56,924 Æ, andskotinn. 477 00:45:57,007 --> 00:45:59,343 Ég hefði átt að spyrja áður en ég kyssti þig, ekki satt? 478 00:45:59,426 --> 00:46:01,553 Fyrirgefðu. Ég var bara að spila af fingrum fram. 479 00:46:01,637 --> 00:46:03,514 -Nei, allt í... -Er allt í lagi með þig? 480 00:46:03,597 --> 00:46:05,099 Allt í góðu. Ég er bara... 481 00:46:11,480 --> 00:46:14,817 Ég er bara miður mín yfir því sem hann sagði við þig. 482 00:46:16,944 --> 00:46:17,945 Skiptir engu. 483 00:46:18,821 --> 00:46:20,948 Heldurðu að mér sé sama hvað Vineyard Vines finnst? 484 00:46:21,031 --> 00:46:22,366 Hann vildi óska þess. 485 00:46:23,283 --> 00:46:26,328 Hæ, vinur, þetta er ég aftur. 486 00:46:27,079 --> 00:46:28,622 Ég fór til læknis. 487 00:46:29,623 --> 00:46:31,083 Og allt er í lagi. 488 00:46:32,167 --> 00:46:34,753 Jæja, ekki alveg í lagi. En ég er að komast til botns í þessu. 489 00:46:34,837 --> 00:46:37,297 Svo hringdu bara þegar þú getur. 490 00:46:37,381 --> 00:46:39,550 Allt í lagi, ég... 491 00:46:40,551 --> 00:46:43,387 Mér þykir það mjög leitt, Dalton, það sem ég sagði um daginn. 492 00:46:45,597 --> 00:46:46,640 Allt í lagi, bless. 493 00:49:55,829 --> 00:49:57,164 Hvar er majónesið mitt? 494 00:50:01,043 --> 00:50:02,044 Hver er þarna? 495 00:51:07,484 --> 00:51:09,528 Ekki segja mér að þú sért bara perri. 496 00:51:09,611 --> 00:51:11,196 Ha? Nei. 497 00:51:11,280 --> 00:51:12,823 Hvað í fjandanum er þá í gangi? 498 00:51:15,033 --> 00:51:16,160 Komdu inn. 499 00:51:26,795 --> 00:51:30,340 Það er eitthvað að gerast hjá mér. Ég er að sjá sturlaða hluti. 500 00:51:30,424 --> 00:51:34,887 Manstu atvikið sem þeir töluðu um í bræðralagshúsinu, með gaurinn? 501 00:51:35,387 --> 00:51:37,306 Ég sá hann. Og hann var dáinn. 502 00:51:39,141 --> 00:51:41,143 Þetta byrjaði með verkefni í myndlistartíma, 503 00:51:41,226 --> 00:51:46,398 hún bað okkur að kafa djúpt í minningu, í undirmeðvitund okkar. 504 00:51:46,482 --> 00:51:49,526 Svo ég gerði það, og ég teiknaði þessa hurð. 505 00:51:49,610 --> 00:51:51,278 Þú þarft að hætta að drekka frat juice. 506 00:51:51,361 --> 00:51:52,362 Mér er alvara. 507 00:51:53,822 --> 00:51:57,117 Í kvöld var ég að mála og ég sofnaði. 508 00:51:57,201 --> 00:51:59,912 Og þegar ég vaknaði, birtist þessi lukt. 509 00:51:59,995 --> 00:52:02,206 Þetta var eins og draumur, en þetta var ekki draumur. 510 00:52:02,289 --> 00:52:05,459 Svo var ég kominn upp í herbergið þitt. 511 00:52:06,794 --> 00:52:09,129 Ég veit hvernig þetta hljómar. 512 00:52:23,894 --> 00:52:26,730 Mér líður eins og ég sé að nálgast eitthvað. 513 00:52:27,815 --> 00:52:29,817 Eða eitthvað er að nálgast mig. 514 00:52:35,823 --> 00:52:37,116 Ertu með auka kodda? 515 00:54:05,788 --> 00:54:07,956 DALTON ÉG FÓR Í BRÆÐRALAGSPARTÝIÐ 516 00:54:08,040 --> 00:54:09,083 ÞAÐ VAR GLATAÐ 517 00:54:31,480 --> 00:54:32,564 Foster. 518 00:54:33,816 --> 00:54:34,900 Renai. 519 00:54:37,361 --> 00:54:38,362 Dalton. 520 00:54:41,031 --> 00:54:42,032 Kali. 521 00:54:45,077 --> 00:54:46,078 Dalton. 522 00:54:48,539 --> 00:54:49,540 Dalton? 523 00:54:50,999 --> 00:54:52,000 Dalton. 524 00:54:58,340 --> 00:54:59,174 Mamma. 525 00:55:31,373 --> 00:55:32,916 Allt í lagi, mamma, hjálpaðu mér. 526 00:55:37,421 --> 00:55:38,255 Kali. 527 00:55:39,506 --> 00:55:41,467 Dalton. Dalton. 528 00:55:42,885 --> 00:55:43,886 Mamma. 529 00:55:46,472 --> 00:55:47,306 Mamma? 530 00:55:49,016 --> 00:55:50,017 Mamma. 531 00:55:51,977 --> 00:55:53,604 Ég veit ekki. Ég veit ekki. 532 00:56:56,959 --> 00:56:57,793 Fjandinn hafi það. 533 00:58:00,397 --> 00:58:01,690 Chiaroscuro. 534 00:58:03,984 --> 00:58:05,986 Dans ljóss og skugga. 535 00:58:07,613 --> 00:58:12,034 Tækni sem er notuð ekki aðeins til að búa til rúmmál og skilgreiningu, 536 00:58:12,117 --> 00:58:16,038 en einnig ákveðinn, ósýnilegan ljósgjafa. 537 00:58:17,623 --> 00:58:20,667 Rétt. Þetta er eitt af bestu verkum Goya. 538 00:58:21,668 --> 00:58:25,005 Neikvæða rýmið dregur augu okkar að Satúrnusi. 539 00:58:25,589 --> 00:58:29,760 Táknar það myrkur, eða eitthvert tómarúm? 540 00:58:30,928 --> 00:58:32,763 Goya náði þessu meistaralega á striga, 541 00:58:32,846 --> 00:58:39,144 en fjölskyldu- og heilsufarsvandamál sendu hinn eitt sinn virta réttarmálara 542 00:58:39,228 --> 00:58:41,146 í vítahring, 543 00:58:41,230 --> 00:58:44,274 sem lét hann mála þessa óhugnanlegu mynd 544 00:58:44,358 --> 00:58:47,236 af föður sem étur son sinn. 545 00:58:51,240 --> 00:58:55,619 Þetta jafnvægi milli ljóss og myrkurs er það sem við sækjumst eftir. 546 00:58:56,328 --> 00:58:57,329 Verið viðbúin. 547 00:59:01,125 --> 00:59:06,797 Ykkar eigin reynslur móta listaverkin ykkar. Fagnið þeim. Notið þær. 548 00:59:07,297 --> 00:59:11,385 Sökkvið djúpt í myrkur minninganna. 549 00:59:12,219 --> 00:59:13,387 Tíu... 550 00:59:14,304 --> 00:59:15,305 níu... 551 00:59:16,181 --> 00:59:17,182 átta... 552 00:59:17,891 --> 00:59:18,892 sjö... 553 00:59:19,685 --> 00:59:20,686 sex... 554 00:59:21,353 --> 00:59:22,479 fimm... 555 00:59:22,980 --> 00:59:23,981 fjórir... 556 00:59:24,606 --> 00:59:25,607 þrír... 557 00:59:26,400 --> 00:59:27,401 tveir... 558 00:59:28,068 --> 00:59:29,069 einn... 559 01:00:03,479 --> 01:00:05,773 BENJAMIN BURTON 560 01:00:22,581 --> 01:00:24,541 -Hvað er að frétta, nörd? -Rauð hurð. 561 01:00:24,625 --> 01:00:25,876 Fjólublátt typpi. 562 01:00:25,959 --> 01:00:28,962 Láttu ekki svona, maður. Hefur það enga merkingu fyrir þig? Rauð hurð? 563 01:00:29,046 --> 01:00:30,964 Þú hljómar enn skrýtnari en venjulega. 564 01:00:31,048 --> 01:00:33,425 Þetta er úr myndlistartíma. Listaverk. 565 01:00:33,509 --> 01:00:35,803 Við urðum að finna minningu. 566 01:00:36,512 --> 01:00:38,180 Ég hélt að þetta væri eitthvað úr æsku. 567 01:00:38,263 --> 01:00:39,098 Spurðirðu mömmu? 568 01:00:39,765 --> 01:00:41,600 Nei, ég vil ekki valda henni áhyggjum. 569 01:00:41,683 --> 01:00:43,477 Af hverju ætti það að valda henni áhyggjum? 570 01:00:45,896 --> 01:00:48,482 -Ég veit ekki. -Gerist þetta þegar maður fer í háskóla? 571 01:00:48,565 --> 01:00:50,275 Maður byrjar að tala dulmál og eitthvað? 572 01:00:50,943 --> 01:00:51,944 Ætli það ekki. 573 01:00:52,027 --> 01:00:53,195 Þá ætla ég ekki. 574 01:01:20,722 --> 01:01:24,017 Eftir þennan draum-sem-var-ekki-draumur þarna um daginn, 575 01:01:24,101 --> 01:01:25,436 Fór ég að hugsa: 576 01:01:25,519 --> 01:01:29,148 "Já, allt í lagi, Dalton er skrýtinn, en hann er ekki geðveikur, ekki satt?" 577 01:01:29,231 --> 01:01:30,733 Þú þarft að skila mér þessum lykli. 578 01:01:30,816 --> 01:01:34,611 Einmitt. Svo ég fór að leita á gamla góða veraldarvefnum... 579 01:01:35,654 --> 01:01:36,655 og gettu hvað? 580 01:01:37,322 --> 01:01:38,991 Þú ert alls ekki klikkaður. 581 01:01:39,074 --> 01:01:42,077 Þú ert geðheimavarpi. 582 01:01:43,036 --> 01:01:44,413 Sjáðu þetta. 583 01:01:44,496 --> 01:01:47,166 Þetta lítur út fyrir að hafa verið tekið upp á milli vakta í BT. 584 01:01:47,249 --> 01:01:51,170 Hæ, þetta er Spectral Sightings. Ég er Specs, þetta er Tucker. Segðu hæ, Tucker. 585 01:01:51,253 --> 01:01:53,672 -Nei. -Allt í lagi. Við erum PPI, 586 01:01:53,756 --> 01:01:56,467 Rannsóknarmenn hins dulræna. 587 01:01:56,550 --> 01:01:58,677 Í dag ætlum við að ræða svolítið sem fjölmörg ykkar 588 01:01:58,761 --> 01:02:00,512 hafa spurt okkur um. 589 01:02:00,596 --> 01:02:02,514 -Geðheimavörpun. -Geðheimavörpun. 590 01:02:02,598 --> 01:02:03,849 Það er alvöru fyrirbæri. 591 01:02:03,932 --> 01:02:05,726 Líkami okkar sofnar 592 01:02:05,809 --> 01:02:09,897 og geðheimalíkami okkar fer úr þessum holdlega líkami... 593 01:02:10,481 --> 01:02:12,357 og flýtur inn í aðra vídd. 594 01:02:12,441 --> 01:02:15,903 -Það er nákvæmlega þannig sem mér líður. -Sagði þér. Frekar töff, ekki satt? 595 01:02:15,986 --> 01:02:18,530 Fyrrum leiðbeinandi okkar, Dr. Elise Rainier, 596 01:02:18,614 --> 01:02:20,824 var með nafn fyrir þessa vídd. 597 01:02:20,908 --> 01:02:23,368 -Hún kallaði það „Hið ytra". -Bíddu. 598 01:02:28,999 --> 01:02:30,959 Ég heiti Elise. 599 01:02:31,502 --> 01:02:32,753 Gaman að sjá ykkur öll. 600 01:02:33,462 --> 01:02:37,758 Ég er hingað komin til að tala um geðheimavörpun. 601 01:02:38,759 --> 01:02:40,803 og Hið ytra. 602 01:02:40,886 --> 01:02:42,096 Allt í lagi... 603 01:02:43,472 --> 01:02:44,807 gef mér smástund hérna. 604 01:02:45,933 --> 01:02:46,934 Þrír... 605 01:02:47,976 --> 01:02:48,977 tveir... 606 01:02:50,729 --> 01:02:51,730 einn. 607 01:02:53,774 --> 01:02:54,775 Hið ytra... 608 01:02:56,652 --> 01:02:58,570 er myrk vídd... 609 01:02:59,154 --> 01:03:01,573 með vansælum látnum sálum... 610 01:03:02,658 --> 01:03:06,370 þar sem sumir þurfa... 611 01:03:07,704 --> 01:03:10,124 að endurlifa verstu mistök lífs síns 612 01:03:10,207 --> 01:03:13,001 aftur og aftur og aftur að eilífu. 613 01:03:14,253 --> 01:03:15,879 Þegar þú geðheimavarpar... 614 01:03:16,505 --> 01:03:18,298 eða ferðast til þessarar víddar... 615 01:03:19,049 --> 01:03:20,551 þá eru þetta sálirnar... 616 01:03:21,301 --> 01:03:23,220 sem þú vekur með nærveru þinni. 617 01:03:23,846 --> 01:03:25,264 Þau finna lyktina af þér. 618 01:03:26,140 --> 01:03:28,725 Nærveru lífs. 619 01:03:30,227 --> 01:03:32,187 Lífið er það sem þau þrá, 620 01:03:32,271 --> 01:03:33,897 meira en nokkuð annað. 621 01:03:33,981 --> 01:03:36,567 Svo því lengra sem þú ferð... 622 01:03:38,652 --> 01:03:40,696 því hættulegri verður ferðalagið. 623 01:03:41,363 --> 01:03:45,617 Þau vilja líf, og þau geta komið til okkar heims til að sækja það. 624 01:03:46,827 --> 01:03:49,037 Haltu stöðugu skrefi. 625 01:03:55,878 --> 01:03:58,130 Þú ert hugsi. Hvað er að ske? 626 01:03:59,339 --> 01:04:02,342 -Gaurinn í bræðralagshúsinu? -Ælandi gaurinn? 627 01:04:02,426 --> 01:04:04,553 Já. Hann sagði svolítið við mig. 628 01:04:05,429 --> 01:04:07,556 Hann sagði: „Lokaðu hurðinni." 629 01:04:07,639 --> 01:04:09,933 Ég trúi því. Þetta var örugglega ekki hans besta stund. 630 01:04:10,476 --> 01:04:14,229 Já, en hvað ef hann meinti eitthvað annað? 631 01:04:14,313 --> 01:04:15,981 Hvað ef hann var að tala um þessa hurð? 632 01:04:17,149 --> 01:04:19,068 Og hvað? Viltu fara aftur og spyrja hann? 633 01:04:22,029 --> 01:04:22,863 Í alvöru? 634 01:04:22,946 --> 01:04:24,198 Ég verð að vita. 635 01:04:24,281 --> 01:04:26,533 Sko, ég vorkenni gaurnum, í alvöru, 636 01:04:26,617 --> 01:04:30,788 en myrkar víddir eru staðir sem ég venjulega reyni að forðast. 637 01:04:31,455 --> 01:04:34,917 Það er eitthvað mikilvægt 638 01:04:35,000 --> 01:04:36,418 varðandi þetta málverk, Chris. 639 01:04:38,545 --> 01:04:40,005 Ég verð að komast að því. 640 01:04:45,052 --> 01:04:47,805 Það er ekki eins og Nick leyfi þér að valsa inn í herbergið sitt 641 01:04:47,888 --> 01:04:49,681 og spjalla við drauginn á klósettinu hans. 642 01:04:50,766 --> 01:04:51,892 Hann mun ekki vita af mér. 643 01:05:05,114 --> 01:05:06,365 Hvað er þá planið? 644 01:05:06,448 --> 01:05:08,033 -Ég er með þetta. -Get ég hjálpað þér? 645 01:05:11,703 --> 01:05:16,583 Halló. Ég skildi brjóstahaldarann minn eftir í herberginu hans Nicholas, 646 01:05:16,667 --> 01:05:19,002 og ég var að spá hvort hann væri heima? 647 01:05:19,920 --> 01:05:22,798 Ég held að hann sé uppi að læra með Paige. 648 01:05:24,842 --> 01:05:26,009 Frábært framtak, Dolphin. 649 01:05:27,678 --> 01:05:31,098 Ég ætla að lesa þetta fyrir þig. Þetta heitir Logandi. 650 01:05:31,181 --> 01:05:34,893 Mjög berskjaldað verk. "Ég lít yfir varðeld..." 651 01:05:39,940 --> 01:05:41,442 Mig vantar myrkt herbergi. 652 01:05:46,196 --> 01:05:47,197 Hvað svo? 653 01:05:47,740 --> 01:05:51,660 Ætlarðu að svífa í loftinu og gera smá „Úú"? 654 01:05:53,162 --> 01:05:54,288 Ég er ekki draugur. 655 01:05:54,371 --> 01:05:56,915 Og verður það aldrei með þessu áframhaldi, Casper. 656 01:05:59,042 --> 01:05:59,877 Bingó. 657 01:06:04,923 --> 01:06:07,217 Hverjar eru líkurnar á því að þessi rúmföt sé storknuð? 658 01:06:07,301 --> 01:06:09,219 Brotna líklega eins og taco skel. 659 01:06:09,845 --> 01:06:11,180 Ég skal vera á skítuga gólfinu. 660 01:06:25,527 --> 01:06:28,405 -Má ég fá smá pláss, takk? -Ó, já. Fyrirgefðu. 661 01:06:37,998 --> 01:06:39,166 Allt í lagi, ertu tilbúinn? 662 01:06:42,711 --> 01:06:45,214 Tíu, níu... 663 01:06:45,798 --> 01:06:48,175 átta, sjö... 664 01:06:49,093 --> 01:06:51,637 sex, fimm... 665 01:06:52,888 --> 01:06:55,432 fjórir, þrír... 666 01:06:56,433 --> 01:06:59,311 tveir, einn. 667 01:07:13,575 --> 01:07:14,827 Ertu byrjaður að svífa? 668 01:07:27,256 --> 01:07:28,632 Vertu sæll, ferðalangur. 669 01:07:40,310 --> 01:07:41,311 Ertu hérna, Dalton? 670 01:08:05,544 --> 01:08:07,504 ...ég er að fá mér aukagráðu í ritlist. 671 01:08:08,464 --> 01:08:12,885 En ég er líka geðveikt góður í fjármálum, svo ég vil ekki sóa þeirri gjöf. 672 01:08:13,510 --> 01:08:15,596 Hversu lengi þarftu að hafa þetta á þér? 673 01:08:18,807 --> 01:08:19,975 Ég get tekið þetta af núna. 674 01:08:21,518 --> 01:08:22,811 Svitaholurnar mínar eru góðar. 675 01:09:00,432 --> 01:09:01,683 Þetta mun taka mig smástund. 676 01:09:02,392 --> 01:09:03,685 Ógeð. 677 01:09:18,200 --> 01:09:19,034 Dalton? 678 01:09:21,453 --> 01:09:22,579 Dalton. 679 01:09:25,833 --> 01:09:27,626 Getur einhver kveikt ljósin? 680 01:09:34,716 --> 01:09:35,551 Dalton. 681 01:09:36,218 --> 01:09:37,219 Dalton. 682 01:09:40,180 --> 01:09:41,056 Dalton, vaknaðu. 683 01:09:41,140 --> 01:09:42,266 -Strákar! Í alvöru. -Chris. 684 01:09:42,349 --> 01:09:44,560 Strákar, hver er að bulla í mér? 685 01:09:44,643 --> 01:09:46,061 Lokaðu hurðinni! 686 01:09:46,603 --> 01:09:47,646 Lokaðu hurðinni! 687 01:09:49,606 --> 01:09:50,441 Dalton? 688 01:10:00,868 --> 01:10:02,244 -Lokaðu hurðinni! -Chris! 689 01:10:20,053 --> 01:10:20,888 Guð minn góður. 690 01:10:29,104 --> 01:10:30,105 Láttu ekki svona! 691 01:10:37,988 --> 01:10:38,989 Chris. 692 01:10:40,657 --> 01:10:41,784 Hvað...? 693 01:11:06,517 --> 01:11:07,518 Láttu ekki svona. 694 01:11:08,602 --> 01:11:10,479 LOS ANGELES-SÝSLA GEÐSPÍTALI 695 01:11:15,025 --> 01:11:17,736 SJÚKLINGUR: BENJAMIN P. BURTON NEYÐARTENGILIÐUR: LORRAINE LAMBERT 696 01:11:18,070 --> 01:11:19,655 SAMBAND: EIGINKONA 697 01:11:23,033 --> 01:11:25,619 GREINING: GEÐKLOFI RAFSTUÐSMEÐFERÐ 698 01:11:25,702 --> 01:11:28,789 ÓÚTREIKNANLEG HEGÐUN, GEÐROF, HUGSANLEG SVEFNLÖMUN. 699 01:11:28,872 --> 01:11:31,166 „GEÐHEIMAVÖRPUN" 700 01:11:32,251 --> 01:11:33,085 Hvað? 701 01:11:34,044 --> 01:11:36,088 LÁTINN 702 01:11:49,768 --> 01:11:54,481 JPU HEILSUMIÐSTÖÐ STÚDENTA 703 01:11:58,569 --> 01:11:59,570 Chris. 704 01:12:00,779 --> 01:12:02,614 -Chris. Ég meinti þetta ekki svona... -Ekki. 705 01:12:04,408 --> 01:12:06,994 Mig langaði bara að athuga hvort það væri allt í lagi með þig. 706 01:12:07,077 --> 01:12:08,245 Ég er í lagi. 707 01:12:09,288 --> 01:12:13,000 Fyrirgefðu. Ég vissi það ekki að einhver gæti slasast í hinum raunverulega heimi. 708 01:12:13,083 --> 01:12:15,002 Jæja, nú vitum við það. 709 01:12:16,920 --> 01:12:18,964 Þú hefur ekki hugmynd um við hvað þú ert að fást. 710 01:12:20,174 --> 01:12:22,217 Ég get ekki tekið þátt í þessu, Dalton. 711 01:12:22,760 --> 01:12:25,471 Og þú ættir að hætta þessu líka. Næst vaknarðu mögulega ekki. 712 01:12:51,080 --> 01:12:52,456 -Hæ. -Hæ. 713 01:12:52,539 --> 01:12:55,542 Þetta er ekki helgin þín. Kali er að gista hjá vinkonu og Foster... 714 01:12:55,626 --> 01:12:57,211 Ég er ekki hérna út af börnunum. 715 01:12:58,545 --> 01:12:59,379 Getum við talað? 716 01:13:00,839 --> 01:13:01,840 Jú. 717 01:13:10,015 --> 01:13:11,975 Vá, tvö símtöl á einni viku. 718 01:13:12,059 --> 01:13:14,770 -Láttu ekki svona, maður. -Hefurðu ekki eignast neina vini ennþá? 719 01:13:16,188 --> 01:13:18,774 Segðu mér allt sem þú manst um þegar ég var í dái. 720 01:13:21,402 --> 01:13:22,569 Þú ættir að tala við mömmu. 721 01:13:22,653 --> 01:13:24,029 Ég held að þessar... 722 01:13:24,947 --> 01:13:27,533 -Hlutir sem ég er að teikna, þeir... -Hurðin? 723 01:13:27,616 --> 01:13:29,868 Og nú gaur með hamar. 724 01:13:31,954 --> 01:13:36,208 -Hamar? -Þetta gætu verið vísbendingar, 725 01:13:36,291 --> 01:13:38,585 hugsanir sem hafa horfið vegna þess að ég var í dái. 726 01:13:38,669 --> 01:13:42,256 -ég veit ekki af hverju þeir koma út núna... - -Bíddu. Dalton. 727 01:13:44,425 --> 01:13:45,426 Eins og hvað? 728 01:13:46,552 --> 01:13:48,554 Ég hef verið með þessa mynd í huganum í mörg ár. 729 01:13:49,471 --> 01:13:53,559 Mamma segir alltaf að þetta sé ekki raunverulegt. Þetta sé bara martröð. En... 730 01:13:53,642 --> 01:13:56,353 Segðu mér, brósi. Láttu ekki svona. 731 01:13:59,898 --> 01:14:03,736 Allt í lagi. Við erum í herbergi einhvers staðar. Eins og í kjallara. 732 01:14:05,320 --> 01:14:06,321 Manstu eftir því? 733 01:14:10,909 --> 01:14:11,952 Dalton, ertu þarna? 734 01:15:22,398 --> 01:15:24,942 Eina sem ég vildi var að verða betri en faðir minn. 735 01:15:25,692 --> 01:15:28,737 Þú veist, bara vera góður pabbi. 736 01:15:28,821 --> 01:15:31,490 Þú varst það. Þú ert það, Josh. 737 01:15:31,573 --> 01:15:33,033 Dalton er ósammála því. 738 01:15:34,034 --> 01:15:37,162 Ef það er einhver huggun í því, þá hringir hann ekki til baka í mig heldur. 739 01:15:40,833 --> 01:15:43,043 Pabbi minn yfirgaf fjölskyldu sína og... 740 01:15:43,752 --> 01:15:45,170 Ég hef gert hið sama. 741 01:15:45,254 --> 01:15:46,547 Nei, það er ekki satt. 742 01:15:46,630 --> 01:15:50,134 Þú ert ekki hann, Josh, og þú mátt vera reiður út í hann. 743 01:15:50,217 --> 01:15:52,302 Ég er reiður. Ég hef verið reiður í langan tíma. 744 01:15:52,386 --> 01:15:54,138 Reiður út í mann sem ég hef aldrei hitt. 745 01:15:55,681 --> 01:15:59,685 Reiður út í mann sem hoppaði af þaki geðsjúkrahúss árið 1978. 746 01:16:02,604 --> 01:16:05,774 Sá maður hefur verið dáinn og horfinn í meira en 40 ár. 747 01:16:06,483 --> 01:16:07,484 Pabbi minn. 748 01:16:08,110 --> 01:16:09,194 Ben Burton. 749 01:16:12,156 --> 01:16:16,535 Svo hvernig í ósköpunum er hann að hræða mig hér og nú, í þessum heimi? 750 01:16:16,618 --> 01:16:19,121 -Hann réðst á mig hjá mömmu... -Réðst hann á þig? 751 01:16:19,204 --> 01:16:22,499 Já. Er ég bara eitthvað galinn, eða? 752 01:16:23,834 --> 01:16:26,462 Ég veit ekki. Hann... 753 01:16:29,757 --> 01:16:32,676 skildi þetta eftir fyrir mömmu daginn sem hann dó. 754 01:16:33,677 --> 01:16:35,846 ÞETTA ENDAR MEÐ MÉR 755 01:16:35,929 --> 01:16:37,848 Hvað endar með honum? 756 01:16:40,225 --> 01:16:43,103 -Josh... -Er það svarið? Er ég bara klikkaður? 757 01:16:43,854 --> 01:16:45,522 Er geðbilun hans innra með mér? 758 01:16:45,606 --> 01:16:49,318 Er það þess vegna sem ég hef verið svona glataður undanfarin ár? 759 01:16:49,401 --> 01:16:52,613 Erfði ég börnin okkar af þessari bölvun? Ætlar hann að ásækja þau... 760 01:16:52,696 --> 01:16:54,073 ...eins og hann hefur ásótt mig? 761 01:16:54,156 --> 01:16:55,991 Af hverju sagði mamma aldrei neitt um þetta? 762 01:16:56,075 --> 01:16:58,786 Hættu. Þú ert ekki klikkaður. 763 01:17:00,287 --> 01:17:01,413 Þú ert ekki klikkaður. 764 01:17:03,040 --> 01:17:04,374 Hvað er þá að gerast hjá mér? 765 01:17:16,845 --> 01:17:21,850 DALTON ÞETTA VAR EKKI DÁ- ÉG ÆTLA AÐ FINNA SVARIÐ 766 01:17:53,799 --> 01:17:54,883 Dalton. 767 01:17:59,721 --> 01:18:04,351 Svo ég og Dalton gátum ferðast til einhverrar annarrar... 768 01:18:05,853 --> 01:18:07,062 víddar... 769 01:18:08,230 --> 01:18:12,985 þar sem við vorum ásóttir af draugum og afturgöngum. 770 01:18:15,529 --> 01:18:17,990 Meira eins og andar, 771 01:18:18,073 --> 01:18:20,784 eins og þessi á myndinni sem sat svo í þér. 772 01:18:22,244 --> 01:18:24,413 Og faðir þinn, hann sá þá líka, og... 773 01:18:24,496 --> 01:18:26,623 Kannski er hann bara að reyna ná sambandi. 774 01:18:30,461 --> 01:18:33,255 Hann reyndi að segja mömmu þinni. Hún skildi þetta ekki. 775 01:18:33,338 --> 01:18:36,800 -Hún vissi ekki hvernig hún gæti hjálpað. -Hjálpa honum eins og þú hjálpaðir okkur? 776 01:18:37,468 --> 01:18:39,094 Með því að bæla niður minningar okkar? 777 01:18:39,678 --> 01:18:43,098 Við héldum öll að þetta væri fyrir bestu, Josh. Þú þar á meðal. 778 01:18:43,766 --> 01:18:46,769 En þú fékkst heilaþoku. 779 01:18:50,606 --> 01:18:52,941 Bælingin, hún hélt aftur af þér. 780 01:18:53,776 --> 01:18:55,819 Við mamma þín vissum ekki hvað við áttum að gera. 781 01:18:55,903 --> 01:18:58,280 Og ég var of hrædd til að segja þér sannleikann. 782 01:19:00,199 --> 01:19:01,408 Dalton hafði rétt fyrir sér. 783 01:19:03,660 --> 01:19:08,040 Hann sagði að mamma ætti leyndarmál, að hún væri að fela eitthvað frá okkur. 784 01:19:09,583 --> 01:19:11,710 Mér datt bara ekki í hug að þú værir líka að því. 785 01:19:13,629 --> 01:19:15,214 -í tíu ár... -Þú hefur ekki hugmynd... 786 01:19:15,297 --> 01:19:18,217 -...hefurðu haldið þessu frá mér. -...hvað þetta var erfitt fyrir mig. 787 01:19:18,300 --> 01:19:19,593 -Af hverju? -Þú skilur ekki-- 788 01:19:19,676 --> 01:19:22,012 Vegna þess að þú reyndir að drepa fjölskyldu okkar. 789 01:19:24,515 --> 01:19:27,392 Þú eltir okkur um húsið með fjandans hafnaboltakylfu! 790 01:19:28,977 --> 01:19:30,104 -Ha? -Ég meina, ég vissi... 791 01:19:30,187 --> 01:19:32,481 að þetta varst ekki þú. Ég vissi að þetta væri þessi... 792 01:19:32,564 --> 01:19:35,943 andi á myndunum. En börnin? Börnin skilja ekki. 793 01:19:36,026 --> 01:19:38,404 Allar þessar martraðir sem Foster fékk. 794 01:19:38,487 --> 01:19:41,115 Ég hef verið að ljúga að börnunum okkar í áratug, 795 01:19:41,198 --> 01:19:43,575 að segja þeim að þessar minningar séu ekki raunverulegar. 796 01:19:43,659 --> 01:19:46,912 „Þetta er bara ímyndun í þér. Pabbi mun ekki meiða þig." 797 01:19:47,538 --> 01:19:49,623 -Ég gæti það aldrei. -En þú gerðir það. 798 01:19:50,707 --> 01:19:53,669 Það skiptir þau ekki máli hvað var að stjórna þér. 799 01:19:54,461 --> 01:19:57,798 Það sem þau sáu var andlit þitt. Það varst þú sem ollir öllum þessum sársauka. 800 01:20:00,175 --> 01:20:03,554 Þess vegna dró ég mig í burtu. Ég bara... 801 01:20:04,805 --> 01:20:06,598 Ég gat ekki lifað svona lengur. 802 01:20:18,485 --> 01:20:19,486 Veistu... 803 01:20:21,822 --> 01:20:23,699 við hefðum getað komist í gegnum þetta saman. 804 01:20:31,165 --> 01:20:32,166 Ert þetta þú? 805 01:20:35,836 --> 01:20:37,504 Dalton var að senda mér þetta. 806 01:20:38,297 --> 01:20:40,758 Hann er búinn að vera með martraðir og ofsjónir. 807 01:20:41,383 --> 01:20:43,010 Eitthvað varðandi rauða hurð. 808 01:20:45,471 --> 01:20:46,638 Og nú þetta. 809 01:20:47,848 --> 01:20:48,849 Hvað gerum við? 810 01:21:57,459 --> 01:22:00,712 -Ég er hræddur. -Þetta verður allt í lagi. 811 01:22:00,796 --> 01:22:02,548 -Þetta verður allt í lagi. -Ég veit ekki. 812 01:22:02,631 --> 01:22:05,342 Þetta er allt í lagi. Það mun ekkert gerast fyrir okkur. Ég lofa. 813 01:22:05,426 --> 01:22:07,010 Gættu bróður þíns, Dalton. 814 01:22:14,685 --> 01:22:15,811 Hérna. 815 01:22:16,437 --> 01:22:18,188 En af hverju er pabbi reiður út í okkur? 816 01:22:33,954 --> 01:22:35,289 Mamma. Mamma... 817 01:22:35,372 --> 01:22:37,499 Ég get farið inn í dimma staðinn og fundið pabba. 818 01:22:37,583 --> 01:22:39,793 -Nei, það er of hættulegt. -En ég get það samt. 819 01:22:40,586 --> 01:22:42,171 Allt í lagi, farðu bara varlega. 820 01:22:54,016 --> 01:22:55,017 Koma svo. 821 01:23:33,680 --> 01:23:36,350 Nei! Hættu! Hvað ertu að gera? 822 01:23:38,227 --> 01:23:40,270 Hættu! Hvað ertu að gera? 823 01:23:42,272 --> 01:23:44,024 Pabbi, gerðu það, hættu. 824 01:23:44,108 --> 01:23:45,484 Stoppaðu bara! 825 01:23:46,068 --> 01:23:47,611 Nei! 826 01:23:49,696 --> 01:23:51,573 Hættu! 827 01:24:17,224 --> 01:24:19,435 Og nú, mín kæra vinir, 828 01:24:19,518 --> 01:24:23,689 mig langar að tileinka þetta lag til ykkar allra þarna úti. 829 01:24:23,772 --> 01:24:25,649 Hvar sem þú ert, 830 01:24:25,733 --> 01:24:29,361 þetta lag er fyrir þig. 831 01:25:41,600 --> 01:25:42,726 Er bara að kíkja á þig. 832 01:25:50,692 --> 01:25:52,694 Sitjandi á gólfinu að vera skrýtinn. Eðlilegt. 833 01:25:53,779 --> 01:25:55,739 Þú ert alveg góður, er það ekki? 834 01:25:55,823 --> 01:25:57,783 Því... mér datt í hug þegar rafmagnið fór, 835 01:25:57,866 --> 01:26:00,202 að þú værir kannski að rugla í þessari myrku vídd aftur. 836 01:26:02,287 --> 01:26:03,872 Og ég veit að þú ert pínu myrkfælinn. 837 01:26:03,956 --> 01:26:06,041 Svo ég hugsaði... 838 01:26:06,125 --> 01:26:08,585 að ég gæti lýst upp herbergið þitt, 839 01:26:08,669 --> 01:26:10,712 rétt eins og ég lýsi upp líf þitt. 840 01:26:11,338 --> 01:26:13,465 Ég er ekki lengur myrkfælinn. 841 01:26:14,425 --> 01:26:17,261 Jæja, en ég burðaðist með þessar alla leiðina hingað niður, 842 01:26:17,344 --> 01:26:19,054 svo ég ætla samt að setja þær upp. 843 01:26:20,013 --> 01:26:22,891 Þó þær séu ógeðslega pirrandi. 844 01:26:24,852 --> 01:26:27,229 Heyrðu annars... 845 01:26:29,189 --> 01:26:31,984 Ég fékk skilaboðin þín og ég skrifaði mjög snubbótt svar. 846 01:26:32,067 --> 01:26:33,110 Og svo eyddi ég því, 847 01:26:33,193 --> 01:26:36,488 af því að amma Perkee mér sagði alltaf að rífast aldrei í skilaboðum. 848 01:26:36,572 --> 01:26:38,031 Tónninn kemst ekki til skila. 849 01:26:40,534 --> 01:26:42,453 En ég meina, ef þú vilt mína skoðun... 850 01:26:43,704 --> 01:26:44,830 þá er mín skoðun sú. 851 01:26:46,165 --> 01:26:48,584 Þú ættir ekki að fara grafa í fortíðinni þinni. 852 01:26:49,877 --> 01:26:52,045 Það er best að láta sumt kyrrt liggja, þú veist? 853 01:26:52,755 --> 01:26:53,589 Og... 854 01:26:54,506 --> 01:26:57,050 stundum þarf maður bara að sleppa tökunum. 855 01:27:07,436 --> 01:27:08,437 Dalton? 856 01:27:48,352 --> 01:27:49,186 Hæ. 857 01:28:07,830 --> 01:28:10,207 Dalton. Er allt í lagi? 858 01:28:58,797 --> 01:28:59,798 Dalton. 859 01:29:10,517 --> 01:29:11,602 Dalton? 860 01:29:31,246 --> 01:29:32,456 Dalton? 861 01:29:38,629 --> 01:29:39,630 Nei. 862 01:29:45,052 --> 01:29:47,971 Ó nei! Nei nei nei! 863 01:29:53,811 --> 01:29:54,853 Pabbi er kominn. 864 01:29:55,521 --> 01:29:57,439 Ég ætla að ná þér út úr þessum stað, Dalton. 865 01:30:09,410 --> 01:30:11,995 Við förum héðan og við förum heim. 866 01:30:12,079 --> 01:30:13,372 Við förum aldrei aftur þangað. 867 01:30:20,587 --> 01:30:22,464 Dalton. Hvað? 868 01:30:39,356 --> 01:30:40,441 Dalton. 869 01:30:44,445 --> 01:30:46,280 Dalton, segðu mér að þú sért þarna inni. 870 01:30:47,156 --> 01:30:47,990 Dalton. 871 01:30:49,992 --> 01:30:52,035 Dalton, ég veit að þú ert þarna inni. 872 01:30:52,119 --> 01:30:54,371 En ef þú snertir mig aftur, þá lúber ég þig. 873 01:31:11,180 --> 01:31:12,306 Pabbi, nei! 874 01:31:22,107 --> 01:31:23,192 Þú reyndir að drepa mig. 875 01:31:23,776 --> 01:31:25,319 -Það var ekki ég. -Ég sá þig! 876 01:31:26,403 --> 01:31:29,239 Dalton, þessir andar, þeir andsetja líkama okkar. 877 01:31:29,323 --> 01:31:32,117 Hann gerði það við mig, og nú gerir hann það við þig. 878 01:31:34,703 --> 01:31:36,121 Hann er á eftir þér. 879 01:31:37,748 --> 01:31:38,582 Við verðum að fara. 880 01:31:43,629 --> 01:31:44,630 Láttu ekki svona. 881 01:32:25,129 --> 01:32:26,296 Hann er að koma! 882 01:32:26,797 --> 01:32:27,798 Farðu! 883 01:32:32,678 --> 01:32:33,595 Dalton, hjálpaðu mér! 884 01:32:35,639 --> 01:32:36,974 Hjálpaðu mér að halda hurðinni! 885 01:32:53,073 --> 01:32:55,242 -Nei! -Við getum ekki stöðvað þetta, pabbi. 886 01:32:55,325 --> 01:32:57,661 Við verðum að reyna, vinur. 887 01:33:01,123 --> 01:33:02,666 Farðu, farðu burt! 888 01:33:08,255 --> 01:33:09,465 Nei! 889 01:33:10,924 --> 01:33:12,885 Nei! Nei! 890 01:33:12,968 --> 01:33:13,927 Dalton, komdu! 891 01:33:14,011 --> 01:33:16,972 Við verðum að finna eitthvað til að setja fyrir hurðina. 892 01:33:23,020 --> 01:33:24,396 Komdu, förum. 893 01:33:25,606 --> 01:33:27,107 -Pabbi, gerðu það. -Pabbi! 894 01:33:27,191 --> 01:33:28,859 Við verðum að fara! 895 01:33:33,739 --> 01:33:34,782 Þetta er allt í lagi. 896 01:33:36,658 --> 01:33:37,659 Farð þú. 897 01:33:42,915 --> 01:33:43,749 Farðu. 898 01:33:56,428 --> 01:33:57,262 Komdu þér héðan! 899 01:34:03,352 --> 01:34:04,186 Slepptu! 900 01:34:06,814 --> 01:34:07,940 Nei! 901 01:34:17,199 --> 01:34:18,575 Nei! Ó Guð. 902 01:34:21,412 --> 01:34:22,454 Josh. 903 01:34:23,664 --> 01:34:24,665 Josh. 904 01:34:27,209 --> 01:34:29,920 Þetta endar með mér. 905 01:35:11,420 --> 01:35:12,504 Málning? 906 01:35:18,719 --> 01:35:20,554 Málning. Dalton. 907 01:36:21,156 --> 01:36:22,616 Þú þarft að losa þig við þetta. 908 01:36:22,699 --> 01:36:23,784 Brenna það, gleyma þessu. 909 01:36:23,867 --> 01:36:27,788 Nei, það virkar ekki að gleyma. Við verðum að muna. 910 01:36:27,871 --> 01:36:29,415 Líka hlutina sem særa mann. 911 01:37:05,743 --> 01:37:06,744 Pabbi? 912 01:38:30,911 --> 01:38:33,831 Allt í lagi. Allt í lagi. Allt í lagi. 913 01:38:37,167 --> 01:38:38,460 Er í lagi með Dalton? 914 01:38:38,544 --> 01:38:41,213 -Hann er í lagi. -Allt í lagi. 915 01:38:43,715 --> 01:38:44,633 Þetta er hann. 916 01:38:47,386 --> 01:38:48,220 Dalton. 917 01:38:48,303 --> 01:38:49,388 Er pabbi kominn aftur? 918 01:38:49,471 --> 01:38:52,015 Já. Já, hann er kominn aftur. Hann er í lagi. 919 01:39:22,588 --> 01:39:23,839 Sjáumst næsta föstudag. 920 01:39:24,757 --> 01:39:27,885 Segðu Foster að pakka heimavinnunni sinni. Ég skal hjálpa honum með hana. 921 01:39:28,677 --> 01:39:31,638 Gætir komið aðeins fyrr ef þú vilt. Borðað kvöldmat með okkur. 922 01:39:33,056 --> 01:39:35,350 Já, það væri gaman. Takk. 923 01:39:57,873 --> 01:39:58,916 Yndislegt heimili. 924 01:39:58,999 --> 01:40:00,334 Ó takk. 925 01:40:01,085 --> 01:40:03,253 -Býrð þú hér? -Ég vona það. 926 01:40:04,546 --> 01:40:05,798 Skrýtið svar. 927 01:40:06,632 --> 01:40:08,383 Ég er að gleyma mér í minningum. 928 01:40:09,134 --> 01:40:11,053 Hugurinn drukknar í þeim stundum. 929 01:40:19,019 --> 01:40:20,104 Ég þekki þig. 930 01:40:22,898 --> 01:40:24,525 Þú hefur líklega séð mig. 931 01:40:25,609 --> 01:40:26,902 Ég þekki móður þína. 932 01:40:31,824 --> 01:40:33,784 Það er svo margt sem mig langar að segja henni. 933 01:40:34,076 --> 01:40:37,204 Ég veit. Og þú getur. 934 01:40:37,955 --> 01:40:40,707 Og þú munt. Einhvern tímann. 935 01:40:41,542 --> 01:40:43,585 Þú átt bjarta framtíð framundan. 936 01:40:44,128 --> 01:40:45,129 Þú og Dalton. 937 01:40:48,799 --> 01:40:50,843 Áfram gakk, Josh. 938 01:42:09,129 --> 01:42:10,005 Vá. 939 01:42:13,092 --> 01:42:14,259 Ég komst á vegginn. 940 01:42:18,639 --> 01:42:19,473 Já. 941 01:42:20,891 --> 01:42:22,142 Ég elska þig, vinur. 942 01:42:23,268 --> 01:42:24,311 Ég elska þig líka. 943 01:46:48,575 --> 01:46:51,078 Íslenskur texti: Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir