1 00:05:52,463 --> 00:05:57,463 Subtitles by sub.Trader subscene.com 2 00:06:13,250 --> 00:06:14,751 Varið drottninguna við. 3 00:09:00,626 --> 00:09:04,839 1. HLUTI "EKKI STÓLA Á ÞAÐ, BATMAN" 4 00:09:05,422 --> 00:09:08,301 Bruce Vayne. 5 00:09:08,468 --> 00:09:10,094 Bruce Wayne. 6 00:09:28,112 --> 00:09:29,530 Talaðu. 7 00:09:30,864 --> 00:09:35,368 Ég held að aðkomumaður komi hingað í þorpið frá hafinu. 8 00:09:35,536 --> 00:09:38,289 Hann kemur á veturna þegar þorpsbúar eru svangir. 9 00:09:38,455 --> 00:09:40,666 Hann færir ykkur fisk. 10 00:09:40,833 --> 00:09:42,459 Hann kemur með háflóðinu. 11 00:09:42,627 --> 00:09:43,878 Það var í gærkvöldi. 12 00:09:50,426 --> 00:09:52,719 Þú ert með augu, notaðu þau. 13 00:09:52,887 --> 00:09:54,638 Ísjakar í höfninni. 14 00:09:54,806 --> 00:09:56,807 Ekkert skip hefur komið í fjóra mánuði. 15 00:09:57,974 --> 00:10:02,021 Þessi aðkomumaður ferðast ekki með skipi. 16 00:10:08,985 --> 00:10:12,614 Við eigum von á óvinum sem koma langt að. 17 00:10:13,907 --> 00:10:15,575 Ég þarf stríðskappa. 18 00:10:15,743 --> 00:10:19,287 Þennan aðkomumann og aðra eins og hann. 19 00:10:19,455 --> 00:10:22,959 Ég safna í bandalag til verndar okkur. 20 00:10:23,876 --> 00:10:26,796 Það er afar áríðandi að ég hitti manninn. 21 00:10:27,964 --> 00:10:30,258 Ef þessi aðkomumaður er til... 22 00:10:30,424 --> 00:10:32,510 skilar hann þessu til hans. 23 00:10:32,676 --> 00:10:33,885 Fyrir 5.000 dali. 24 00:10:34,052 --> 00:10:38,515 Þið fáið 25.000 ef ég fæ að tala við hann núna, fyrir utan. 25 00:10:50,862 --> 00:10:55,241 Hvernig dirfist rakkinn að tala við okkur eins og börn? 26 00:10:56,075 --> 00:10:59,704 Einhver töframaður frá hafinu. 27 00:10:59,871 --> 00:11:02,582 Við erum fátæk, ekki heimsk. 28 00:11:02,873 --> 00:11:04,584 Út með þig. 29 00:11:05,709 --> 00:11:06,960 Því miður. 30 00:11:07,378 --> 00:11:08,921 Ég get það ekki. 31 00:11:09,171 --> 00:11:11,298 Ég fer þegar ég hef talað við hann. 32 00:11:16,094 --> 00:11:17,512 Hann sagði þér að fara. 33 00:11:36,532 --> 00:11:38,408 Arthur Curry. 34 00:11:38,575 --> 00:11:41,329 Einnig þekktur sem Verndari hafsins. 35 00:11:42,037 --> 00:11:43,663 Aquaman. 36 00:11:49,378 --> 00:11:51,088 Heyrði ég rétt? 37 00:11:51,254 --> 00:11:54,758 Ertu klæddur eins og leðurblaka? Alvöru leðurblaka? 38 00:11:54,926 --> 00:11:56,594 Það gekk í 20 ár í Gotham. 39 00:11:56,761 --> 00:11:58,596 Því skítagreni. 40 00:11:58,762 --> 00:12:00,556 Þegar orrustan hefst þörfnumst við þín. 41 00:12:00,723 --> 00:12:02,474 -Ekki stóla á það, Batman. -Því ekki? 42 00:12:03,392 --> 00:12:05,228 Ég vil ekki að þú skiptir þér af mínum málum 43 00:12:05,393 --> 00:12:07,938 og mínu lífi. Ég vil fá að vera í friði. 44 00:12:08,104 --> 00:12:09,105 Gerirðu þetta þess vegna? 45 00:12:09,272 --> 00:12:11,358 Að hjálpa þessu fólki á hjara veraldar? 46 00:12:11,526 --> 00:12:14,987 Ég las sögurnar um góðverk þín sem þú heldur að enginn sjái. 47 00:12:15,153 --> 00:12:16,613 Þú gengur í lið með okkur. 48 00:12:16,781 --> 00:12:18,491 "Sterkur maður er sterkastur einn." 49 00:12:18,657 --> 00:12:19,908 Hefurðu heyrt það? 50 00:12:20,368 --> 00:12:21,743 Hefurðu heyrt um Superman? 51 00:12:21,911 --> 00:12:23,454 Hann féll í bardaga mér við hlið. 52 00:12:24,830 --> 00:12:26,206 Nákvæmlega. 53 00:12:26,373 --> 00:12:29,793 Hann taldi okkur sterkari saman. Hann á það inni hjá okkur. 54 00:12:30,418 --> 00:12:32,671 Ég skulda engum neitt. 55 00:12:40,345 --> 00:12:42,222 Klæddur eins og leðurblaka. 56 00:12:43,099 --> 00:12:44,934 Þú ert galinn, Bruce Wayne. 57 00:14:13,480 --> 00:14:14,689 Færðu þig, Dusty. 58 00:14:45,887 --> 00:14:50,892 NAUÐUNGARSALA EIGN BANKANS 59 00:15:10,621 --> 00:15:13,666 Guð minn góður. Þvílíkur kuldi, herra Wayne. 60 00:15:13,833 --> 00:15:18,171 Kannski getum við fundið næsta háflóð á Jamaíku? 61 00:15:18,336 --> 00:15:20,589 Kannski eru ofurmenni á Fídjí. 62 00:15:20,756 --> 00:15:22,383 Kosta Ríka er notaleg. 63 00:15:22,550 --> 00:15:23,968 Ég fann hann. 64 00:15:26,845 --> 00:15:28,306 Hann sagði nei. 65 00:15:29,306 --> 00:15:31,392 Ekkert stig eftir tvær tilraunir? 66 00:15:33,853 --> 00:15:36,606 Er kannski sá sem starfar við að vera fúll í helli 67 00:15:36,772 --> 00:15:40,276 ekki best til þess fallinn að fá aðra með sér? 68 00:15:59,961 --> 00:16:01,713 Tíu dali, takk. 69 00:16:28,199 --> 00:16:30,910 MANHATTAN-BANKI AUGLÝSIR EFTIR ARKITEKT 70 00:16:31,661 --> 00:16:34,287 LÖGREGLAN Í METROPOLIS 71 00:16:39,918 --> 00:16:40,877 Góðan daginn, fröken Lane. 72 00:16:41,045 --> 00:16:42,338 Sæll, Jerry. 73 00:16:43,214 --> 00:16:44,422 Ja, hérna. 74 00:16:45,258 --> 00:16:46,508 Þú missir ekki úr dag. 75 00:16:47,969 --> 00:16:49,929 Mér líður vel hérna. 76 00:18:35,742 --> 00:18:36,743 Afsakið. 77 00:18:38,246 --> 00:18:39,247 Áfram! 78 00:18:50,007 --> 00:18:51,424 Áfram! Áfram! 79 00:18:57,722 --> 00:18:59,808 -Ekki skjóta. -Áfram. 80 00:19:00,476 --> 00:19:01,978 Drullið ykkur þangað. 81 00:19:16,159 --> 00:19:18,119 Raðið þeim upp við vegginn. 82 00:19:18,286 --> 00:19:19,828 Þaggið niður í þeim. 83 00:19:21,163 --> 00:19:23,456 -Haldið ykkur saman! -Þögn! 84 00:19:23,623 --> 00:19:25,000 Þaggið niður í þeim. 85 00:19:28,129 --> 00:19:30,631 Við sendum frá okkur yfirlýsingu fljótlega. 86 00:19:30,797 --> 00:19:32,633 Ef ég sé hreyfingu þangað til 87 00:19:32,799 --> 00:19:34,759 verður fjöldi dauðra barna á ykkar ábyrgð. 88 00:19:49,816 --> 00:19:51,359 Á ég að skjóta? 89 00:19:51,527 --> 00:19:53,112 Nei, ekki. 90 00:19:54,697 --> 00:19:55,739 Það eru börn inni. 91 00:19:57,700 --> 00:19:59,451 Það er rétt, stjóri. 92 00:19:59,619 --> 00:20:01,829 Skólaferðalag hjá St. Brigid's í dag. 93 00:20:25,853 --> 00:20:26,687 Þögn! 94 00:20:26,854 --> 00:20:27,729 Þegið þið! 95 00:20:32,818 --> 00:20:35,111 Niður með nútímaheiminn. 96 00:20:35,278 --> 00:20:36,823 Aftur til myrkra miðalda. 97 00:20:42,245 --> 00:20:43,329 Þögn! 98 00:20:45,288 --> 00:20:47,959 Ég sagði ykkur að halda kjafti. 99 00:21:02,140 --> 00:21:03,807 Hverjir eruð þið? 100 00:21:03,975 --> 00:21:06,811 Snara Hestíu þvingar þig til að segja sannleikann. 101 00:21:07,562 --> 00:21:09,104 Hverjir eruð þið? 102 00:21:09,729 --> 00:21:12,732 Lítill hópur afturhaldssamra hryðjuverkamanna 103 00:21:12,900 --> 00:21:14,527 sem vilja snúa Evrópu aftur 104 00:21:14,693 --> 00:21:16,945 -um þúsund ár. -Leiðinlegt. Af hverju gíslar? 105 00:21:17,113 --> 00:21:18,698 Við höfum engar kröfur. 106 00:21:18,864 --> 00:21:20,365 Við tefjum lögguna á meðan við gerum það. 107 00:21:20,615 --> 00:21:21,950 Gerið hvað? 108 00:21:22,701 --> 00:21:26,288 Þú ert of sein. Niðurtalningin er hafin. 109 00:21:26,454 --> 00:21:29,916 Eftir nokkrar mínútur munu fjórar húsaraðir... 110 00:21:31,043 --> 00:21:33,254 á meðan heimurinn fylgist með. 111 00:23:13,854 --> 00:23:14,689 Nei! 112 00:23:14,855 --> 00:23:16,898 Eins og lömb til slátrunar. 113 00:24:06,281 --> 00:24:07,365 Ég trúi þessu ekki. 114 00:24:07,909 --> 00:24:08,825 Trúðu því. 115 00:24:44,487 --> 00:24:47,239 Er allt í lagi? Eruð þið ómeidd? 116 00:24:47,489 --> 00:24:49,491 Þetta er allt í lagi. 117 00:24:49,825 --> 00:24:51,911 Þetta er búið. Standið á fætur. 118 00:24:52,077 --> 00:24:53,161 Allt í góðu. 119 00:24:53,537 --> 00:24:54,955 Allt búið. Eruð þið ómeiddar? 120 00:24:55,498 --> 00:24:57,624 Allt í lagi? Gott. 121 00:25:03,296 --> 00:25:04,589 Ertu ómeidd, prinsessa? 122 00:25:08,052 --> 00:25:09,846 Get ég orðið eins og þú? 123 00:25:12,014 --> 00:25:14,600 Þú getur orðið hvað sem þú vilt. 124 00:25:16,518 --> 00:25:18,895 Komdu. Förum héðan. 125 00:26:01,689 --> 00:26:02,899 Einhverjar breytingar í dag? 126 00:26:03,065 --> 00:26:04,525 Nei, drottning mín. 127 00:26:06,235 --> 00:26:07,862 Móður-askjan hefur vaknað 128 00:26:08,321 --> 00:26:10,198 en ekkert hefur gerst enn. 129 00:26:11,406 --> 00:26:13,450 Hún hefur sofið í þúsundir ára, 130 00:26:13,617 --> 00:26:15,577 allt frá Frumöldinni. 131 00:26:15,745 --> 00:26:17,079 Hvers vegna vaknaði hún? 132 00:26:24,961 --> 00:26:28,132 Hún hefur ekki þagnað svona síðan sprungan birtist. 133 00:26:28,298 --> 00:26:30,968 Kannski fer hún aftur að sofa. 134 00:26:35,056 --> 00:26:36,766 Hið illa sefur ekki. 135 00:26:37,682 --> 00:26:39,100 Það bíður færis. 136 00:26:41,103 --> 00:26:43,064 Eitthvað nálgast. 137 00:26:48,318 --> 00:26:49,820 Búið ykkur undir bardaga! 138 00:27:15,304 --> 00:27:17,681 Amasónur, til reiðu. 139 00:27:18,056 --> 00:27:19,349 Tilbúnar! 140 00:27:44,584 --> 00:27:46,585 Verndarar. 141 00:27:48,254 --> 00:27:52,508 Þeir hafa brugðist 100.000 heimum. 142 00:27:53,008 --> 00:27:54,509 Þeir bregðast alltaf. 143 00:27:56,470 --> 00:28:01,142 Ég kom til að upplýsa ykkur um myrkrið mikla. 144 00:28:01,308 --> 00:28:04,228 Ég mun lauga mig í ótta ykkar. 145 00:28:05,729 --> 00:28:08,190 Dætur Þemyskíru... 146 00:28:09,525 --> 00:28:11,110 sýnið honum ótta ykkar. 147 00:28:11,277 --> 00:28:13,696 Við óttumst ekkert! 148 00:28:32,965 --> 00:28:34,592 Kallaðu saman hersveitirnar! 149 00:28:35,509 --> 00:28:36,676 Farðu með henni! 150 00:28:36,844 --> 00:28:37,969 Þú verður að loka búrinu! 151 00:28:38,136 --> 00:28:38,970 Farðu! 152 00:28:39,430 --> 00:28:40,556 Filippa! 153 00:29:07,290 --> 00:29:08,375 Nei! 154 00:29:29,479 --> 00:29:30,647 Epíóna. 155 00:29:32,566 --> 00:29:34,652 Heiðraðu okkur. Það er það rétta. 156 00:29:37,613 --> 00:29:38,948 Lokaðu því. 157 00:29:44,202 --> 00:29:46,830 Tilbúnar með hamrana! 158 00:29:59,050 --> 00:30:00,844 Lokið því núna! 159 00:31:35,565 --> 00:31:37,232 Gættu hennar með lífinu. 160 00:31:37,400 --> 00:31:39,192 -Já, drottning. -Flýtið ykkur. 161 00:34:25,234 --> 00:34:26,777 Náði henni! Áfram! 162 00:34:49,674 --> 00:34:53,888 Göfuga drottning. Hvers vegna berstu svona? 163 00:34:56,933 --> 00:34:58,684 Þú færð henni ekki bjargað. 164 00:34:58,850 --> 00:35:01,311 Þú færð engu þeirra bjargað. 165 00:35:04,815 --> 00:35:08,236 Myrkrið mikla hellist yfir. 166 00:35:09,027 --> 00:35:10,363 Amasónur! 167 00:35:20,957 --> 00:35:23,625 Já, við finnum hinar. 168 00:35:25,502 --> 00:35:26,837 Spennið! 169 00:35:30,174 --> 00:35:31,676 Skjótið! 170 00:36:29,399 --> 00:36:31,485 Hann fór aftur í sinn heim. 171 00:36:31,651 --> 00:36:32,486 Nei. 172 00:36:35,071 --> 00:36:37,450 Hann fór til ríkja mannanna 173 00:36:37,616 --> 00:36:39,743 til að finna hinar tvær öskjurnar. 174 00:36:40,953 --> 00:36:43,288 Við verðum að tendra forna viðvörunarbálið. 175 00:36:44,165 --> 00:36:47,627 Sá eldur hefur ekki logað í 5.000 ár. 176 00:36:47,792 --> 00:36:49,336 Menn skilja ekki hvað það þýðir. 177 00:36:50,171 --> 00:36:51,547 Menn skilja það ekki. 178 00:36:53,299 --> 00:36:54,717 Hún skilur það. 179 00:37:00,388 --> 00:37:05,602 2. HLUTI HETJUÖLDIN 180 00:37:25,455 --> 00:37:28,084 Svæðið er eitrað. 181 00:37:28,250 --> 00:37:29,960 Það er gott. 182 00:37:50,897 --> 00:37:52,107 Farið! 183 00:37:52,274 --> 00:37:54,276 Þefið uppi Móður-öskjurnar. 184 00:37:54,442 --> 00:37:55,986 Finnið hinar tvær. 185 00:37:56,154 --> 00:38:00,032 Þegar þær eru fundnar getur Einingin hafist. 186 00:38:00,198 --> 00:38:02,951 Þessi heimur sameinast hinum. 187 00:38:04,870 --> 00:38:06,872 Hann verður ánægður. 188 00:38:07,038 --> 00:38:09,959 Hann metur mig að verðleikum á ný. 189 00:38:12,627 --> 00:38:13,754 Heyrðu. 190 00:38:14,547 --> 00:38:17,133 Eitthvað um strákinn í vínbúðinni? 191 00:38:17,299 --> 00:38:18,718 Hugsanlega. 192 00:38:19,509 --> 00:38:20,678 "Hugsanlega." 193 00:38:21,888 --> 00:38:24,431 Ef ég fengi dal fyrir hvert "hugsanlega". 194 00:38:24,598 --> 00:38:27,225 Já, þá værirðu enn meira óþolandi. 195 00:38:30,187 --> 00:38:32,898 Ég gæti hafa fundið hann með andlitsgreiningu. 196 00:38:33,064 --> 00:38:34,900 Manninn sem hverfur. 197 00:38:35,526 --> 00:38:40,239 Þetta er herra Barry Allen frá Central-borg. 198 00:38:40,406 --> 00:38:43,326 Gæti verið falskt jákvætt. Gefðu mér meiri tíma 199 00:38:43,493 --> 00:38:45,703 -til staðfestingar. -Tíminn er á þrotum. 200 00:38:47,413 --> 00:38:49,165 Herra Wayne. 201 00:38:49,332 --> 00:38:52,835 Þú hefur unnið hörðum höndum að því að mynda teymi 202 00:38:53,002 --> 00:38:54,837 með fólki sem þú finnur ekki. 203 00:38:55,004 --> 00:38:57,131 Ég fann einn. Tvo með Díönu. 204 00:38:57,297 --> 00:39:01,259 Vegna þess eins að Lex Luthor sagði að plánetan væri í hættu? 205 00:39:01,426 --> 00:39:03,428 Þetta snýst ekki um Lex Luthor. 206 00:39:03,596 --> 00:39:04,806 Þetta snýst um hann. 207 00:39:05,096 --> 00:39:08,392 Ég strengdi heit á gröf hans. 208 00:39:09,268 --> 00:39:12,396 Ég eyddi miklum tíma í að reyna að sundra okkur. 209 00:39:12,562 --> 00:39:15,357 Ég verð að sameina okkur og bæta fyrir það. 210 00:39:16,149 --> 00:39:18,735 Það er langt um liðið frá viðvörun Luthors. 211 00:39:18,986 --> 00:39:22,114 Engar árásir. Engir villimenn við hliðið. 212 00:39:23,366 --> 00:39:25,993 Kannski nota þessir villimenn ekki hliðin. 213 00:39:26,868 --> 00:39:28,537 Kannski eru þeir komnir. 214 00:39:32,542 --> 00:39:34,293 Leitaðu betur. Hvað annað fannstu? 215 00:40:13,290 --> 00:40:14,834 Þú mátt taka við, Howard. 216 00:40:15,000 --> 00:40:16,585 Klukkan hálftólf? 217 00:40:16,752 --> 00:40:18,087 Snemma heim núna, Silas. 218 00:40:18,254 --> 00:40:20,339 Já, snemma heim. 219 00:40:20,964 --> 00:40:22,133 Skilaðu kveðju til fjölskyldunnar. 220 00:40:57,502 --> 00:40:59,085 Hvað í... 221 00:41:03,006 --> 00:41:04,174 Jesús minn. 222 00:42:17,415 --> 00:42:19,250 Ör Artemisar. 223 00:42:20,334 --> 00:42:22,879 Hún nær til ríkja manna. 224 00:42:32,513 --> 00:42:33,806 Himnakyndill... 225 00:42:33,973 --> 00:42:35,516 hetjuljómi... 226 00:42:35,683 --> 00:42:37,393 lýstu upp myrkrið. 227 00:42:37,560 --> 00:42:40,813 Logaðu eins og á öldum áður. 228 00:42:42,397 --> 00:42:45,859 Sýndu henni myrkrið fyrir dagrenningu sögunnar. 229 00:42:46,359 --> 00:42:49,946 Varaðu dóttur mína við því að stríðið sé hafið... 230 00:42:51,323 --> 00:42:53,033 og verndaðu hana. 231 00:43:17,767 --> 00:43:20,060 Snúðu aftur til mín, Díana. 232 00:43:58,683 --> 00:44:01,310 Hvað gerðir þú um helgina, Díana? 233 00:44:01,643 --> 00:44:03,979 Ekkert áhugavert. 234 00:44:04,980 --> 00:44:07,065 Þú segir aldrei annað. 235 00:44:07,692 --> 00:44:10,194 Hvað get ég gert? Ég er ekkert spennandi. 236 00:44:10,361 --> 00:44:13,823 Þú gætir allt eins horfið þegar þú gengur héðan út. 237 00:44:18,703 --> 00:44:19,704 Aftur? 238 00:44:19,870 --> 00:44:21,747 -Hvað? -Hvað nú? 239 00:44:22,122 --> 00:44:25,250 Niðurskurður, grafarræningjar. 240 00:44:25,417 --> 00:44:27,919 Bætið nú "íkveikju" á listann. 241 00:44:29,797 --> 00:44:32,425 Góðan daginn frá eyjunni Krít. 242 00:44:32,591 --> 00:44:37,137 Eins og þið sjáið fyrir aftan mig logar heilmikið bál hérna. 243 00:44:37,305 --> 00:44:39,431 Eldurinn hefur logað í nótt. 244 00:44:39,598 --> 00:44:43,393 Það er kominn morgunn og við erum í átta kílómetra fjarlægð 245 00:44:43,560 --> 00:44:46,897 en samt sjáum við logana í þessum töluðu orðum. 246 00:44:47,064 --> 00:44:50,109 Bæði heimamenn og yfirvöld eru furðu lostin 247 00:44:50,276 --> 00:44:54,779 á þessum sögulega stað við svokallað helgiskrín Amasónanna. 248 00:44:54,946 --> 00:44:56,448 Hvorki heimamenn né yfirvöld 249 00:44:56,616 --> 00:44:58,910 -vita hvað olli þessu. -Innrás. 250 00:45:08,044 --> 00:45:09,085 Ryan. 251 00:45:09,252 --> 00:45:10,629 -Sæll, doktor. -Er... 252 00:45:10,796 --> 00:45:12,631 Rafeindaleysirinn er óskemmdur. 253 00:45:12,924 --> 00:45:14,967 -Dr. Silas Stone? -Já. 254 00:45:15,134 --> 00:45:16,219 -Ryan Choi? -Það erum við. 255 00:45:17,678 --> 00:45:19,430 Hver gerði þetta? Var einhverju stolið? 256 00:45:19,596 --> 00:45:21,640 -Þeir stálu því sem var hér. -Þessu? 257 00:45:21,808 --> 00:45:24,227 Þessu var ekki stolið. Eða hvað, dr. Stone? 258 00:45:25,185 --> 00:45:27,521 Nei, þetta týndist fyrir löngu. 259 00:45:28,105 --> 00:45:31,943 Gripur 6-1-9-8-2 úr safni varnarmálaráðuneytisins. 260 00:45:32,984 --> 00:45:33,902 Hvað var þetta? 261 00:45:34,319 --> 00:45:35,238 Ég veit það ekki. 262 00:45:35,404 --> 00:45:36,322 Veistu það ekki? 263 00:45:36,489 --> 00:45:38,741 Nei, og þess vegna rannsakaði ég þetta. 264 00:45:38,908 --> 00:45:40,409 Hver er staða þín, doktor? 265 00:45:40,826 --> 00:45:42,828 Ryan, viltu vera svo vænn? 266 00:45:42,995 --> 00:45:44,330 -Auðvitað. -Takk. 267 00:45:44,497 --> 00:45:45,330 Óbreyttur borgari. 268 00:45:45,665 --> 00:45:48,375 STAR-rannsóknir vinna sem verktakar fyrir ráðuneytið. 269 00:45:48,542 --> 00:45:51,127 Við veitum ráðgjöf um framandvísindi. 270 00:45:51,671 --> 00:45:52,504 Framandvísindi? 271 00:45:53,172 --> 00:45:55,007 Geimverutækni. 272 00:46:02,098 --> 00:46:04,183 Til dæmis... 273 00:46:04,350 --> 00:46:05,893 geimskip Supermans. 274 00:46:14,401 --> 00:46:17,112 Átta manns skráðu sig aldrei úr vinnunni í gær. 275 00:46:17,488 --> 00:46:20,533 Ræstitæknar, verðir og aðstoðarvísindamenn. 276 00:46:20,991 --> 00:46:21,908 Þeim var rænt. 277 00:46:23,285 --> 00:46:24,286 Ertu viss? 278 00:46:24,453 --> 00:46:26,998 Vitni sá allt. Hann komst undan. 279 00:46:27,165 --> 00:46:30,293 Hann er í einangrun og vinnur að mynd af þeim grunaða. 280 00:46:33,296 --> 00:46:37,633 Hefurðu einhverja hugmynd um hver eða hvað þetta er? 281 00:46:57,777 --> 00:46:59,821 Askjan er í hættu hérna. 282 00:47:02,325 --> 00:47:03,783 Victor. 283 00:47:03,993 --> 00:47:06,245 Þeir leituðu hennar á rannsóknarstofunni. 284 00:47:06,411 --> 00:47:10,832 Einhvers konar skrímsli rændi fólki þaðan. 285 00:47:13,585 --> 00:47:15,546 Þú veist allt um skrímsli... 286 00:47:16,172 --> 00:47:17,590 ekki satt? 287 00:47:23,971 --> 00:47:26,098 Sérstaklega um sköpun þeirra. 288 00:50:26,696 --> 00:50:30,324 Mayday! Mayday, mayday! 289 00:50:31,116 --> 00:50:34,202 Það flæðir inn hjá mér. Báturinn er að sökkva. 290 00:50:40,542 --> 00:50:42,502 Mayday! 291 00:50:42,712 --> 00:50:44,755 Er einhver þarna? 292 00:51:25,087 --> 00:51:26,422 Viskí. 293 00:51:35,515 --> 00:51:38,100 Segið honum að virða storminn næst. 294 00:51:47,442 --> 00:51:48,276 Hann splæsir. 295 00:54:16,509 --> 00:54:18,594 Konungurinn sem vildi verða maður. 296 00:54:18,761 --> 00:54:21,931 Sonur mannlegs föður og drottningar úthafanna. 297 00:54:22,806 --> 00:54:24,558 Ég hef sóað svo miklum tíma 298 00:54:24,725 --> 00:54:27,770 í að reyna að efna loforðið sem ég gaf móður þinni. 299 00:54:29,897 --> 00:54:31,107 Ertu búinn, gamli? 300 00:54:31,274 --> 00:54:33,734 Þú sefur aldrei á sama staðnum tvisvar 301 00:54:33,901 --> 00:54:36,654 en kemur alltaf aftur hingað. 302 00:54:38,614 --> 00:54:40,575 Mér líður vel í þögninni hérna. 303 00:54:40,741 --> 00:54:42,535 Þetta er arfurinn þinn. 304 00:54:42,701 --> 00:54:44,828 Þú ert réttmætur konungur Atlantis. 305 00:54:45,955 --> 00:54:47,081 Þjóð okkar þjáist. 306 00:54:47,247 --> 00:54:49,207 Þjóð þín. 307 00:54:49,375 --> 00:54:52,920 Það er grimm, smásálarleg og hjátrúarfull þjóð. 308 00:54:53,087 --> 00:54:54,297 Er yfirborðið skárra? 309 00:54:55,381 --> 00:54:57,424 Enginn kallar mig konung yfirborðsins. 310 00:54:58,509 --> 00:55:00,219 Hvað viltu, Vulko? 311 00:55:00,803 --> 00:55:03,681 Verðir nálægt virkinu hafa horfið. 312 00:55:03,848 --> 00:55:05,266 Ræningjar að ofan. 313 00:55:05,433 --> 00:55:06,642 Talaðu við Orm konung. 314 00:55:06,808 --> 00:55:08,227 -Bróður þinn? -Hálfbróður. 315 00:55:08,393 --> 00:55:11,397 Hann reynir að hvetja til ófriðar við yfirborðið. 316 00:55:11,772 --> 00:55:13,190 Hann lýgur. 317 00:55:14,649 --> 00:55:18,653 Ræningjarnir koma úr myrkrinu. Þeir leita hennar. 318 00:55:19,489 --> 00:55:22,825 Móður-askjan sem við eigum að gæta er ekki örugg. 319 00:55:23,826 --> 00:55:27,830 Farðu að höfuðvígi Atlantis og verndaðu öskjuna. 320 00:55:28,830 --> 00:55:30,040 Stundin er runnin upp. 321 00:55:32,167 --> 00:55:34,169 Taktu þrífork móður þinnar. 322 00:55:45,348 --> 00:55:49,018 Þú getur ekki snúið baki við heiminum að eilífu, Arthur. 323 00:55:49,935 --> 00:55:53,021 Hvorki á yfirborðinu né undir því. 324 00:56:22,134 --> 00:56:23,718 DeSaad. 325 00:56:23,886 --> 00:56:27,849 DeSaad! Ég ákalla þig. 326 00:56:36,899 --> 00:56:41,069 Steppenwolf, eru landvinningar hafnir? 327 00:56:42,196 --> 00:56:44,574 Þessi heimur er klofinn. 328 00:56:45,366 --> 00:56:46,868 Hér ríkja frumstæðar skepnur. 329 00:56:47,033 --> 00:56:49,369 Vanþróaðar og í stríði hver við aðra. 330 00:56:49,536 --> 00:56:52,372 Of sundraðar til að vinna sem heild. 331 00:56:52,540 --> 00:56:56,794 Við verðum að svipta þau frjálsum vilja eins og öllum hinum. 332 00:56:56,960 --> 00:57:01,089 Veitum þeim aflausn með einni dýrðlegri trú... 333 00:57:01,256 --> 00:57:02,966 til að þjóna honum. 334 00:57:03,759 --> 00:57:05,678 Móður-öskjurnar? 335 00:57:06,261 --> 00:57:09,181 Ég fann eina af þremur. 336 00:57:09,348 --> 00:57:11,808 Þá sem vaknaði og kallaði til mín. 337 00:57:11,975 --> 00:57:13,477 Hinar tvær sofa enn... 338 00:57:13,643 --> 00:57:17,482 en hálfdjöflarnir skynja nærveru þeirra. 339 00:57:17,647 --> 00:57:19,107 Þeir fljúga... 340 00:57:19,274 --> 00:57:22,861 þeir leita og taka fanga sem bera þefinn af þeim 341 00:57:23,029 --> 00:57:27,950 á meðan ég reisi virki í nafni dýrðar hans. 342 00:57:28,493 --> 00:57:30,369 Já. 343 00:57:31,453 --> 00:57:34,122 Mikli Steppenwolf... 344 00:57:35,625 --> 00:57:40,004 sem hefði getað setið hérna við hlið hins mikla. 345 00:57:41,922 --> 00:57:46,511 En féll úr náðinni vegna sjálfsupphafningar. 346 00:57:47,678 --> 00:57:49,055 DeSaad. 347 00:57:50,138 --> 00:57:52,517 Ég krýp á kné frammi fyrir þér. 348 00:57:53,267 --> 00:57:55,060 Leyfðu mér að biðla til hans 349 00:57:55,227 --> 00:57:57,145 að hleypa mér aftur heim 350 00:57:57,312 --> 00:58:00,106 þegar ég hef sigrað þessa plánetu í nafni hans. 351 00:58:00,274 --> 00:58:02,692 Þú sveikst hann. 352 00:58:04,111 --> 00:58:05,613 Þína eigin fjölskyldu. 353 00:58:05,779 --> 00:58:07,989 Ég sá villur vegar míns. 354 00:58:08,156 --> 00:58:10,742 Ég slátraði þeim sem ásældust hásæti hans. 355 00:58:10,910 --> 00:58:16,040 Þú skuldar hinum mikla enn 50.000 heima til viðbótar. 356 00:58:17,123 --> 00:58:18,959 Hann hlýðir á bón þína... 357 00:58:19,417 --> 00:58:21,671 þegar skuldin er greidd. 358 00:58:24,589 --> 00:58:27,634 Ég skal finna og sameina Móður-öskjurnar. 359 00:58:28,593 --> 00:58:30,720 Hér eru engir verndarar. 360 00:58:30,888 --> 00:58:34,308 Engar Luktir og enginn Kryptoni. 361 00:58:34,475 --> 00:58:38,104 Þessi heimur mun falla eins og allir hinir. 362 00:58:39,147 --> 00:58:40,898 Fyrir Darkseid. 363 00:58:44,109 --> 00:58:46,319 Fyrir Darkseid. 364 00:59:07,591 --> 00:59:11,178 Ég borgaði milljónir dala fyrir öryggiskerfið í húsinu. 365 00:59:11,344 --> 00:59:12,638 Það var þess virði. 366 00:59:13,138 --> 00:59:15,515 Ég var næstum mínútu að aftengja það. 367 00:59:17,058 --> 00:59:18,393 Komdu sæl. 368 00:59:20,229 --> 00:59:21,062 Nýtt leikfang? 369 00:59:21,980 --> 00:59:24,149 Frumgerð af liðsflutningavél. 370 00:59:26,444 --> 00:59:29,489 Ég þekkti mann sem hefði notið þess að fljúga henni. 371 00:59:30,114 --> 00:59:33,075 Helstu hugsuðir Wayne-flugtækni komu henni ekki í loftið. 372 00:59:34,160 --> 00:59:35,745 Getur þú það? 373 00:59:35,911 --> 00:59:37,580 Ég neyðist til þess. 374 00:59:37,747 --> 00:59:40,500 Ég þarf að komast lengra og með stærri farm. 375 00:59:40,665 --> 00:59:42,250 Ég held að það sé árás yfirvofandi. 376 00:59:42,667 --> 00:59:44,419 Ekki yfirvofandi, Bruce. 377 00:59:45,212 --> 00:59:47,172 Hún er þegar hafin. 378 00:59:47,964 --> 00:59:52,511 Mér skilst að þetta séu verur frá öðrum alheimi. 379 00:59:52,678 --> 00:59:55,013 Þeir þjóna myrkraöflum. 380 00:59:55,180 --> 00:59:56,890 Fornum öflum. 381 00:59:57,058 --> 00:59:58,476 Hvað vilja þeir? 382 00:59:59,310 --> 01:00:01,645 Ráðast inn og leggja allt undir sig. 383 01:00:02,772 --> 01:00:07,026 Þeir hafa komið hingað áður, fyrir langa löngu. 384 01:00:12,156 --> 01:00:14,575 Gríðarmikill floti birtist á himni... 385 01:00:14,741 --> 01:00:17,370 og eyddi öllum sem stóðu í vegi hans. 386 01:00:17,536 --> 01:00:21,623 Leiðtogi innrásarhersins var vera sem kallaðist Darkseid. 387 01:00:21,790 --> 01:00:26,044 Því nafni fylgir bölvun og ótti í hverjum alheimi. 388 01:00:26,921 --> 01:00:30,758 En verndarar Jarðarinnar mættu Darkseid í orrustu. 389 01:00:30,924 --> 01:00:33,426 Gömlu guðirnir, menn, 390 01:00:34,011 --> 01:00:37,140 Atlantisbúar áður en þeir héldu undir yfirborð sjávar, 391 01:00:39,475 --> 01:00:43,437 Amasónur áður en þær voru sviknar og hnepptar í þrældóm 392 01:00:43,604 --> 01:00:45,982 og verndarar utan úr geimnum. 393 01:00:46,149 --> 01:00:49,734 Sagan hafði kennt þeim að treysta ekki hvert öðru... 394 01:00:49,901 --> 01:00:52,070 og vonast ekki eftir bandalagi. 395 01:00:52,238 --> 01:00:54,239 Að berjast sitt í hverju lagi. 396 01:01:43,288 --> 01:01:45,999 Þegar Darkseid réðst á Jörðina 397 01:01:46,167 --> 01:01:47,585 fann hann leyndardóm. 398 01:01:47,752 --> 01:01:51,506 Mátt sem var falinn í óravíddum geimsins. 399 01:01:51,672 --> 01:01:53,174 Hann kallaði til dulspekinga 400 01:01:53,341 --> 01:01:56,469 sem tilbáðu og stjórnuðu þremur gripum... 401 01:01:56,636 --> 01:01:57,678 Móður-öskjunum. 402 01:01:58,011 --> 01:01:59,430 Bíddu við. 403 01:01:59,596 --> 01:02:00,598 Móður-öskjum? 404 01:02:00,765 --> 01:02:03,308 Óbugandi lifandi vélum. 405 01:02:04,018 --> 01:02:08,940 Afrakstur svo þróaðra vísinda að þær líkjast helst göldrum. 406 01:02:09,105 --> 01:02:11,734 Til að sigra þurfa öskjurnar að samstillast 407 01:02:11,901 --> 01:02:15,154 og bindast saman í Einingunni. 408 01:02:15,321 --> 01:02:18,366 Einingin hreinsar heila plánetu með eldi 409 01:02:18,533 --> 01:02:22,118 og umbreytir henni í eftirmynd af heimi óvinarins. 410 01:02:22,285 --> 01:02:25,789 Allir sem lifa verða þjónar Darkseid. 411 01:02:25,957 --> 01:02:28,875 Lifandi en þó líflausir í senn. 412 01:02:29,085 --> 01:02:30,419 Hálfdjöflar. 413 01:02:31,629 --> 01:02:33,714 Amasónur! 414 01:02:39,594 --> 01:02:41,305 Fylgið mér! 415 01:03:10,625 --> 01:03:13,129 En áður en Einingin samstilltist 416 01:03:13,296 --> 01:03:16,674 gerðu verndarar Jarðar árás og börðust sem ein heild. 417 01:03:17,258 --> 01:03:20,261 Amasónur við hlið Atlantisbúa. 418 01:03:20,428 --> 01:03:24,931 Seifur og Ares, sonur hans, við hlið verndara utan úr geimnum. 419 01:03:25,933 --> 01:03:30,605 Gullöld sannra hetja sem börðust saman til að vernda lífið á Jörðu. 420 01:05:27,263 --> 01:05:30,056 Þeim tókst það sem engum heimi hafði tekist. 421 01:05:30,223 --> 01:05:32,392 Að senda óvinina aftur til stjarnanna. 422 01:05:34,937 --> 01:05:38,190 Móður-öskjurnar þrjár náðu aldrei að samstillast. 423 01:05:38,774 --> 01:05:41,944 Einingin varð aldrei að veruleika. 424 01:05:42,111 --> 01:05:44,321 En, þegar þeir hörfuðu... 425 01:05:44,946 --> 01:05:48,075 skildu þeir öskjurnar eftir á Jörðu. 426 01:05:48,241 --> 01:05:51,953 Máttur þeirra fór þverrandi. Þær voru hundar án herra... 427 01:05:53,788 --> 01:05:55,373 sem sofnuðu... 428 01:05:55,540 --> 01:05:58,001 og biðu endurkomu þeirra. 429 01:05:58,169 --> 01:06:00,504 Þær hurfu sjónum óvinarins... 430 01:06:00,671 --> 01:06:03,841 nafnlausar á meðal óteljandi heima. 431 01:06:20,732 --> 01:06:23,902 Verndarar Jarðar strengdu heit. 432 01:06:24,277 --> 01:06:27,531 Menn, Atlantisbúar og Amasónur. 433 01:06:27,698 --> 01:06:31,576 Hver hópur myndi varðveita eina sofandi Móður-öskju 434 01:06:31,743 --> 01:06:35,247 samkvæmt siðum og hefðum hverrar menningar 435 01:06:35,413 --> 01:06:39,877 til öryggis, ef einhver askja vaknaði og kallaði til plánetunnar Apokolips 436 01:06:40,044 --> 01:06:41,796 að snúa aftur og sigra 437 01:06:41,962 --> 01:06:45,758 eina heiminn sem Darkseid hafði látið ganga sér úr greipum. 438 01:08:01,709 --> 01:08:04,377 Eitthvað vakti öskjuna sem þjóð mín gætti. 439 01:08:05,087 --> 01:08:07,131 Hún kallaði til myrkursins... 440 01:08:07,297 --> 01:08:09,716 til eins af stríðsmönnum Darkseids. 441 01:08:10,634 --> 01:08:12,511 Óvinurinn er hérna. 442 01:08:13,011 --> 01:08:14,680 Hvar er hann þá? 443 01:08:14,846 --> 01:08:16,932 Að leita hinna askjanna tveggja. 444 01:08:17,098 --> 01:08:20,060 Í felum þar til hann fær allar þrjár og verður tilbúinn. 445 01:08:20,227 --> 01:08:24,064 Þá verðum við að vera tilbúin. Þú, ég og hinir. 446 01:08:24,815 --> 01:08:27,652 Sagt var að Hetjuöldin rynni aldrei aftur upp. 447 01:08:27,818 --> 01:08:29,069 Hún gerir það. 448 01:08:29,403 --> 01:08:31,113 Hún verður að gera það. 449 01:08:32,864 --> 01:08:36,368 Hvað með hina? Hvar eru þeir? 450 01:08:41,456 --> 01:08:46,670 3. HLUTI ÁSTKÆR MÓÐIR, ÁSTKÆR SONUR 451 01:08:48,421 --> 01:08:50,299 KÆLIFLUTNINGAR 452 01:08:50,465 --> 01:08:54,010 CENTRAL-BORG ÍBÚAFJÖLDI: 1.395.600 453 01:08:54,178 --> 01:08:57,640 HRAÐATAKMARKANIR 454 01:08:58,390 --> 01:09:01,059 Er ég seinn? Nei, ég er allt of seinn. 455 01:09:01,227 --> 01:09:02,228 HUNDAGÆSLA 456 01:09:02,394 --> 01:09:03,520 Halló, karlinn. 457 01:09:04,354 --> 01:09:05,188 Nei. 458 01:09:06,273 --> 01:09:07,858 Allt í lagi, bless. 459 01:09:08,733 --> 01:09:10,652 Fyrirgefðu. 460 01:09:11,069 --> 01:09:12,321 Ég er seinn. 461 01:09:17,827 --> 01:09:18,870 -Ert þú... -Ég er... 462 01:09:19,036 --> 01:09:21,288 Fyrirgefðu hvað ég er seinn. Það var óviljandi. 463 01:09:21,455 --> 01:09:22,957 Ég er ég og ég er mættur. 464 01:09:23,123 --> 01:09:25,292 Strætó kom ekki en svo kom hann loks 465 01:09:25,459 --> 01:09:27,752 en þá fór gömul kona að borga með klinki 466 01:09:27,920 --> 01:09:29,046 og telja hverja smámynt. 467 01:09:29,212 --> 01:09:30,965 Hleypið kerlunni bara inn. 468 01:09:31,131 --> 01:09:32,133 Hún er 107 ára 469 01:09:32,300 --> 01:09:33,968 og á skammt eftir af lífinu. 470 01:09:34,135 --> 01:09:35,178 Ferilskrá. 471 01:09:35,803 --> 01:09:36,636 Ferilskrá. 472 01:09:39,890 --> 01:09:40,974 Í alvöru. 473 01:09:44,312 --> 01:09:45,395 Koma svo. 474 01:09:45,563 --> 01:09:47,105 Eins og á frönsku. 475 01:09:47,273 --> 01:09:50,318 Þar er Résumé lýsingarháttur þátíðar... 476 01:09:56,157 --> 01:09:57,241 Þetta gengur ekki. 477 01:09:57,700 --> 01:10:00,912 Hvað býr í vösunum? "Pappírsskrímslið er hungrað." 478 01:10:09,795 --> 01:10:12,882 Koma svo, erum við ekki vinir? 479 01:10:19,471 --> 01:10:20,473 Já. 480 01:10:29,482 --> 01:10:31,901 Ég er í sakfræði í háskóla Central-borgar. 481 01:10:32,068 --> 01:10:34,320 Þú sagðist hafa reynslu af hundagæslu. 482 01:13:14,772 --> 01:13:16,815 Vonandi slasaðist enginn. 483 01:13:16,983 --> 01:13:21,696 Ef hættu ber að höndum í hundastarfinu er ég alltaf með kjöt til reiðu. 484 01:13:21,862 --> 01:13:23,113 Það róar þá. 485 01:13:23,281 --> 01:13:25,158 Allt getur gerst í borginni. 486 01:13:25,323 --> 01:13:27,033 Ég meina, almáttugur! 487 01:13:27,201 --> 01:13:29,745 Ekki satt? Byrja ég á mánudaginn? 488 01:14:08,075 --> 01:14:10,745 Þú hefur verið nálægt Móður-öskju. 489 01:14:11,953 --> 01:14:13,956 Þefurinn loðir við þig. 490 01:14:14,540 --> 01:14:15,791 Hvar er hún? 491 01:14:16,209 --> 01:14:19,086 Enginn sonur eða dóttir Atlantis segir þér það. 492 01:14:34,684 --> 01:14:37,522 Við höfum gætt Móður-öskjunnar í þúsundir ára. 493 01:14:43,693 --> 01:14:46,321 Ég svík aldrei eigin þjóð. 494 01:14:57,875 --> 01:15:00,377 Þú hefur þegar gert það. 495 01:16:00,729 --> 01:16:02,939 Þetta er á mesta hafdýpi Jarðar. 496 01:16:03,523 --> 01:16:05,609 Hlýtur að vera Atlantisbúi. 497 01:16:05,776 --> 01:16:06,903 Hann andar í vatni. 498 01:16:07,068 --> 01:16:08,737 Hann andaði súrefni þegar ég hitti hann. 499 01:16:08,904 --> 01:16:10,697 Þá er hann blendingur. 500 01:16:10,864 --> 01:16:12,742 Sagðist hann berjast með okkur? 501 01:16:12,908 --> 01:16:14,242 Meira eða minna. 502 01:16:15,620 --> 01:16:17,705 Meira meira eða meira minna? 503 01:16:18,121 --> 01:16:19,122 Líklega meira minna. 504 01:16:19,290 --> 01:16:21,082 -Sagði hann nei? -Hann sagði nei. 505 01:16:21,834 --> 01:16:23,251 Atlantisbúar eru flóknir. 506 01:16:24,170 --> 01:16:26,922 Við mættum þeim eitt sinn í stríði. 507 01:16:28,049 --> 01:16:30,134 Ég veit ekki hvort honum er treystandi. 508 01:16:30,300 --> 01:16:31,343 Díana, ef við gerum þetta 509 01:16:31,510 --> 01:16:33,845 þarftu að vera opin fyrir ýmsu sem við... 510 01:16:34,013 --> 01:16:34,889 þú veist... 511 01:16:35,055 --> 01:16:36,723 -Fyrirgefðu. -Mín sök. 512 01:16:36,890 --> 01:16:37,933 Ekkert mál. 513 01:16:38,099 --> 01:16:39,352 -Við skulum... -Þetta gerist. 514 01:16:39,519 --> 01:16:40,394 Jæja. 515 01:16:40,560 --> 01:16:42,604 Þetta er sá þriðji. 516 01:16:42,772 --> 01:16:45,190 Hann hverfur 1/30 úr sekúndu hérna. 517 01:16:45,358 --> 01:16:46,859 Einn ramma af upptökunni. 518 01:16:47,026 --> 01:16:49,653 Barry Allen í Central-borg. 519 01:16:49,821 --> 01:16:50,654 Farðu til hans. 520 01:16:50,822 --> 01:16:52,532 Ég vinn í þeim fjórða. 521 01:16:52,697 --> 01:16:55,826 Lífrænir og lífvélrænir líkamshlutar. 522 01:16:58,371 --> 01:17:00,373 Hann er vélvera. 523 01:17:19,517 --> 01:17:21,477 -Tilbúnir! -Áfram! 524 01:17:22,519 --> 01:17:24,938 HAFIÐ HÁTT! 525 01:17:36,992 --> 01:17:37,993 Þrír... 526 01:17:38,368 --> 01:17:39,911 áttatíu... 527 01:17:40,996 --> 01:17:43,081 tilbúnir... af stað! 528 01:17:56,345 --> 01:17:58,598 Sonur þinn er fyrirliði ruðningsliðsins 529 01:17:58,764 --> 01:18:01,767 og vottaður snillingur, frú Stone... 530 01:18:01,934 --> 01:18:04,020 Dr. Stone. 531 01:18:06,563 --> 01:18:08,565 En hann má ekki hakka sig inn í tölvurnar 532 01:18:08,733 --> 01:18:10,568 og breyta einkunnum vina sinna. 533 01:18:11,527 --> 01:18:14,864 Fjölskylda Söruh missti húsið sitt. 534 01:18:15,447 --> 01:18:17,866 Hvernig átti hún að ná prófunum? 535 01:18:19,452 --> 01:18:22,497 Victor hjálpaði henni því að hann er hjartagóður. 536 01:18:22,662 --> 01:18:24,706 Hvernig hjálpaðir þú henni? 537 01:19:48,832 --> 01:19:51,751 -Faðir þinn... -Hættu, mamma. 538 01:19:53,336 --> 01:19:56,089 Hann tafðist á rannsóknarstofunni. 539 01:19:56,256 --> 01:19:59,301 Einmitt. Eins og vanalega. 540 01:20:01,888 --> 01:20:02,889 Hann vildi koma. 541 01:20:03,430 --> 01:20:05,056 Þú segir það alltaf. 542 01:20:05,515 --> 01:20:07,100 Hættu að afsaka hann. 543 01:20:07,268 --> 01:20:10,229 Þú hefur jafnmikið að gera en gefur þér alltaf tíma. 544 01:20:10,770 --> 01:20:13,357 Hann á erfitt með að sýna það en... 545 01:20:14,024 --> 01:20:15,859 ég veit að hann er stoltur af þér. 546 01:20:16,402 --> 01:20:18,362 Við erum það bæði, Victor. 547 01:20:19,029 --> 01:20:21,198 Heyrðu, heyrðu. 548 01:20:22,366 --> 01:20:25,453 Miðað við allt sem ég veit að þú getur í dag 549 01:20:25,620 --> 01:20:28,372 hlakka ég til að sjá hver þú verður á morgun. 550 01:20:33,711 --> 01:20:35,421 Dr. Stone, ég samhryggist. 551 01:20:36,505 --> 01:20:38,298 Konan þín lifði slysið ekki af. 552 01:20:39,966 --> 01:20:42,053 Sonur þinn gerir það ekki heldur. 553 01:20:56,233 --> 01:20:57,901 Ég læt þig ekki deyja. 554 01:21:00,862 --> 01:21:02,405 Ég leyfi það ekki. 555 01:21:08,703 --> 01:21:10,456 Ég leyfi það ekki. 556 01:21:13,917 --> 01:21:14,919 Victor. 557 01:21:16,295 --> 01:21:19,047 Victor, þú ert ekki fastur hérna. 558 01:21:19,881 --> 01:21:22,634 Þú átt allt lífið fram undan. 559 01:21:23,301 --> 01:21:26,680 Móðir þín hefði viljað að þú lifðir lífinu. 560 01:21:29,224 --> 01:21:30,767 Ef þú hefðir komið... 561 01:21:32,144 --> 01:21:34,020 væri mamma enn á lífi. 562 01:21:36,858 --> 01:21:38,776 Jæja, sjáðu til... 563 01:21:40,153 --> 01:21:44,198 Þú þarft ekki að gefa mér annan séns en gefðu sjálfum þér séns. 564 01:21:46,242 --> 01:21:49,287 Ef þú þolir ekki að horfa á mig... 565 01:21:50,996 --> 01:21:52,622 skaltu prófa að hlusta. 566 01:22:21,359 --> 01:22:23,362 Það sem þú getur núna, Victor. 567 01:22:24,197 --> 01:22:27,742 Líkamlegi styrkurinn er aðeins toppurinn á ísjakanum. 568 01:22:27,908 --> 01:22:30,452 Toppurinn á toppnum. 569 01:23:00,524 --> 01:23:05,403 Í þessum tvíundaheimi okkar ríkir þú sem algjör meistari. 570 01:23:05,571 --> 01:23:08,157 Enginn eldveggur stöðvar þig. 571 01:23:08,323 --> 01:23:10,617 Engin dulkóðun ögrar þér. 572 01:23:10,785 --> 01:23:13,537 Við erum öll á þínu valdi, Vic. 573 01:23:13,703 --> 01:23:16,081 Allt frá rafmagnskerfum til fjarskipta... 574 01:23:16,248 --> 01:23:18,291 er lífi allra stjórnað 575 01:23:18,459 --> 01:23:21,420 og stýrt af flóknum stafrænum netkerfum 576 01:23:21,586 --> 01:23:25,674 sem lúta vilja þínum hæglega. 577 01:23:36,018 --> 01:23:40,523 Örlög heimsins verða bókstaflega í þínum höndum. 578 01:23:48,322 --> 01:23:53,368 Þú gætir beitt öllum kjarnorkuvopnum heimsins á einu augabragði. 579 01:24:04,171 --> 01:24:07,340 Peningakerfi heimsins og flóknar fjármálaflækjur 580 01:24:07,508 --> 01:24:11,970 verða eins og leikföng í höndunum á þér. 581 01:24:46,005 --> 01:24:49,759 Spurningin... nei, áskorunin... 582 01:24:50,635 --> 01:24:53,095 verður ekki að gera eitthvað... 583 01:24:53,970 --> 01:24:55,848 heldur að gera ekki. 584 01:24:56,014 --> 01:24:58,017 Að sjá ekki. 585 01:25:00,060 --> 01:25:02,354 Það er byrði þessarar ábyrgðar 586 01:25:02,522 --> 01:25:05,817 sem mótar þig og manninn sem þú kýst að vera. 587 01:25:37,430 --> 01:25:38,515 Þú mátt óska þér. 588 01:25:39,767 --> 01:25:40,809 Einu sinni enn. 589 01:25:41,769 --> 01:25:44,147 Vel gert. Vinkaðu ömmu. 590 01:25:44,313 --> 01:25:45,480 Hæ, amma. 591 01:26:38,867 --> 01:26:41,203 EKKI NÆG INNISTÆÐA 592 01:26:41,370 --> 01:26:42,371 TIL HAMINGJU! 593 01:26:42,537 --> 01:26:45,123 ÞÚ FÉKKST 100.000 DALI Í VERÐLAUN! 594 01:26:45,707 --> 01:26:46,875 Hvað? 595 01:26:48,877 --> 01:26:50,505 Guð minn góður! 596 01:26:51,755 --> 01:26:53,131 Guð minn góður. 597 01:26:53,299 --> 01:26:55,051 Guð minn góður! 598 01:27:00,389 --> 01:27:01,766 Victor. 599 01:27:03,392 --> 01:27:06,770 Victor, þetta voru orð og ályktanir vísindamanns. 600 01:27:07,938 --> 01:27:10,106 Ég hef talað til þín sem slíkur. 601 01:27:10,817 --> 01:27:11,818 Núna... 602 01:27:14,194 --> 01:27:17,864 vil ég tala frá hjartanu, ekki sem vísindamaður... 603 01:27:18,407 --> 01:27:19,617 heldur sem faðir. 604 01:27:34,215 --> 01:27:35,091 Heyrðu. 605 01:27:36,341 --> 01:27:37,884 Þú þarna! 606 01:27:53,859 --> 01:27:56,696 Því að þú heldur aftur af sjálfum þér. 607 01:27:57,362 --> 01:28:00,407 Þú hleypur í hringi, maður. 608 01:28:00,575 --> 01:28:02,742 Í þrem vonlausum störfum 609 01:28:02,910 --> 01:28:05,537 á leið í það fjórða. Hvernig hefurðu tíma? 610 01:28:05,705 --> 01:28:06,831 Ég finn tíma. 611 01:28:06,997 --> 01:28:08,123 -Bara eitt starf enn... -Barry. 612 01:28:08,291 --> 01:28:09,917 -...til að borga námið. -Hættu. 613 01:28:10,084 --> 01:28:12,795 -Eins og ég sagði. -Ekki gera þér þetta. 614 01:28:12,961 --> 01:28:14,629 Ég vil ekki ræða þetta aftur. 615 01:28:14,796 --> 01:28:15,881 Við höfum 10 mínútur. 616 01:28:16,047 --> 01:28:16,965 Allt til að borga 617 01:28:17,133 --> 01:28:18,925 -gráðu í sakfræði? -Já. 618 01:28:19,093 --> 01:28:20,094 Til hvers? 619 01:28:20,260 --> 01:28:23,473 Látum okkur sjá, ég er að tala við föður minn 620 01:28:23,639 --> 01:28:26,434 sem situr saklaus inni fyrir morðið á móður minni. 621 01:28:26,600 --> 01:28:28,560 Hvar kviknaði áhuginn á sakfræði? 622 01:28:28,728 --> 01:28:30,270 Ég man það ekki. 623 01:28:30,438 --> 01:28:31,355 Je minn. 624 01:28:31,522 --> 01:28:34,065 Þessi braut valdi mig, pabbi. 625 01:28:35,067 --> 01:28:36,152 Komdu með höndina. 626 01:28:42,450 --> 01:28:44,993 Hlustaðu nú á mig, Barry. 627 01:28:45,161 --> 01:28:48,663 Hlustaðu á mig. Mér er fúlasta alvara. 628 01:28:54,629 --> 01:28:56,506 Ég vil að þú hættir þessu öllu. 629 01:28:59,509 --> 01:29:02,553 Ég vil líka að þú hættir að heimsækja mig. 630 01:29:04,930 --> 01:29:07,933 Ég er dragbítur á líf þitt. 631 01:29:13,355 --> 01:29:14,482 Allt í lagi. 632 01:29:15,398 --> 01:29:18,527 Segðu þetta aldrei aftur við mig. 633 01:29:18,944 --> 01:29:20,196 Vinsamlegast. 634 01:29:20,362 --> 01:29:23,490 Veistu hvað mér þætti allra mesta réttlætið? 635 01:29:23,657 --> 01:29:28,453 Að sonur minn sóaði ekki lífinu. 636 01:29:29,871 --> 01:29:33,041 Þú getur orðið hvað sem þú vilt. Þú ert stórsnjall. 637 01:29:35,586 --> 01:29:38,381 Einn af þeim allra bestu. 638 01:29:40,215 --> 01:29:44,928 Ég get ekki dúsað hér og fylgst með þér hlaupa á staðnum í Central-borg 639 01:29:45,095 --> 01:29:46,848 fyrir einhvern gamlan karl 640 01:29:47,014 --> 01:29:50,184 sem fer ekki fet. 641 01:29:50,350 --> 01:29:51,685 -Ekki satt. -Tíminn er liðinn. 642 01:29:51,853 --> 01:29:52,854 Það er ekki satt. 643 01:29:53,019 --> 01:29:54,522 Komdu, Allen. Allen! 644 01:29:54,688 --> 01:29:56,356 Skapaðu þína eigin framtíð. 645 01:29:56,523 --> 01:29:58,191 Þú lifir í fortíðinni. Skapaðu eigin framtíð. 646 01:29:58,358 --> 01:29:59,986 Opnið hliðið. 647 01:30:00,153 --> 01:30:00,987 Frábært. 648 01:30:05,157 --> 01:30:07,285 "Þú lifir í fortíðinni. Skapaðu eigin framtíð." 649 01:30:07,451 --> 01:30:08,995 Frá. Lokið hliðinu. 650 01:31:01,671 --> 01:31:04,341 Barry Allen, Bruce Wayne. 651 01:31:05,175 --> 01:31:09,138 Þú sagðir það eins og það útskýrði ókunnuga manninn heima hjá mér 652 01:31:09,304 --> 01:31:12,098 sem situr í myrkrinu í næstbesta stólnum mínum. 653 01:31:14,184 --> 01:31:15,977 Segðu mér frá þessu. 654 01:31:20,107 --> 01:31:22,819 Þetta er maður sem lítur út alveg eins og ég 655 01:31:22,984 --> 01:31:25,696 en er samt alls ekki ég. 656 01:31:26,822 --> 01:31:28,698 Einhver... ég veit ekki. 657 01:31:28,866 --> 01:31:30,701 Hippi, með sítt hár. 658 01:31:30,867 --> 01:31:33,620 Myndarlegur gyðingadrengur. 659 01:31:35,163 --> 01:31:37,123 Hann drekkur mjólk. Það geri ég ekki. 660 01:31:37,916 --> 01:31:39,459 Ég veit að þú hefur hæfileika 661 01:31:39,626 --> 01:31:41,461 en ég veit ekki hverjir þeir eru. 662 01:31:41,879 --> 01:31:42,880 Ég er sérstaklega fær 663 01:31:43,046 --> 01:31:45,799 í víóluleik og vefhönnun. 664 01:31:45,966 --> 01:31:48,760 Ég kann reiprennandi táknmál. Górillutáknmál. 665 01:31:48,928 --> 01:31:52,265 Efni úr kísilblönduðum kvarssandi. 666 01:31:52,681 --> 01:31:54,767 Slitþolið og hitavarið. 667 01:31:54,934 --> 01:31:56,811 Ég keppi í skautadansi. 668 01:31:56,978 --> 01:32:00,565 Þetta er notað í geimflaugar svo þær brenni ekki við endurkomu. 669 01:32:00,730 --> 01:32:03,233 Ég keppi í skautadansi fyrir lengra komna. 670 01:32:04,609 --> 01:32:08,697 Ég veit ekki hver þú ert, en sama hverjum þú leitar að... 671 01:32:08,864 --> 01:32:09,866 þá er það ekki ég. 672 01:32:51,698 --> 01:32:53,283 Ert þú Batman? 673 01:32:53,701 --> 01:32:55,453 Svo þú ert snöggur. 674 01:32:56,746 --> 01:32:58,288 Það er ofureinföldun. 675 01:32:58,456 --> 01:33:00,208 Ég safna saman í teymi. 676 01:33:00,373 --> 01:33:02,460 Fólki með einstaka hæfileika. 677 01:33:02,626 --> 01:33:04,127 Ég tel óvini okkar nálgast. 678 01:33:04,295 --> 01:33:06,380 Þetta er nóg. Ég er með. 679 01:33:07,422 --> 01:33:08,508 Er það? 680 01:33:08,883 --> 01:33:09,925 Bara sisvona? 681 01:33:10,091 --> 01:33:11,219 Já. 682 01:33:13,179 --> 01:33:15,264 Mig vantar vini. 683 01:33:15,764 --> 01:33:18,725 Frábært, frábært. 684 01:33:19,268 --> 01:33:21,020 Má ég eiga þetta? 685 01:33:21,645 --> 01:33:25,233 Þetta er annar víddarveruleiki sem brenglar tímarúmið. 686 01:33:25,398 --> 01:33:26,608 Ég kalla það Hraðamáttinn. 687 01:33:26,776 --> 01:33:28,611 Ég brenni gríðarmiklum hitaeiningum. 688 01:33:28,778 --> 01:33:31,405 Ég er eins og svarthol fyrir snarl. 689 01:33:31,572 --> 01:33:33,407 Ég er snarlhol. 690 01:33:34,282 --> 01:33:37,118 Hvað eru margir í bardagateyminu? 691 01:33:37,286 --> 01:33:39,205 -Þrír, með þér. -Þrír? 692 01:33:39,371 --> 01:33:41,248 Á móti hversu mörgum? 693 01:33:42,123 --> 01:33:43,584 Segi þér það í flugvélinni. 694 01:33:44,210 --> 01:33:45,419 Flugvélinni? 695 01:33:46,086 --> 01:33:47,839 Hver er ofurkrafturinn þinn? 696 01:33:48,005 --> 01:33:49,715 Ég er ríkur. 697 01:34:12,822 --> 01:34:14,614 Fröken Prince, leyfðu mér. 698 01:34:14,782 --> 01:34:16,784 Nei, ég get þetta sjálf. 699 01:34:18,077 --> 01:34:19,453 Má bjóða þér? 700 01:34:19,620 --> 01:34:20,912 Nei, takk. 701 01:34:22,290 --> 01:34:24,292 Þú skalt byrja á vatninu. 702 01:34:25,001 --> 01:34:28,004 -Auðvitað. -Til að brenna ekki teið. 703 01:34:30,922 --> 01:34:32,466 -Já. -Frábært. 704 01:34:32,633 --> 01:34:34,594 Þetta er líklega nóg af tei. 705 01:34:34,760 --> 01:34:36,137 Allt í lagi. 706 01:34:37,263 --> 01:34:38,764 Má alls ekki bjóða þér? 707 01:34:38,930 --> 01:34:42,184 Nei, takk. Láttu þetta svo liggja. 708 01:34:42,934 --> 01:34:45,729 Ég geri það, ekki spurning. 709 01:34:47,148 --> 01:34:48,232 Hvað er þetta? 710 01:34:48,398 --> 01:34:49,733 Þetta er brynhanski... 711 01:34:50,318 --> 01:34:53,946 með sérhæfðum fjölliðusólarsellum. 712 01:34:54,613 --> 01:34:56,323 Ég skal sýna þér. 713 01:34:56,823 --> 01:34:59,826 Við fengum þetta lánað úr kryptonska skipinu. 714 01:35:01,412 --> 01:35:02,872 Viltu ekki færa þig? 715 01:35:03,038 --> 01:35:05,500 -Bara örlítið, takk. -Auðvitað. 716 01:35:13,049 --> 01:35:15,510 Sjáum hvernig til tókst. 717 01:35:16,051 --> 01:35:17,428 Ha! Já. 718 01:35:18,095 --> 01:35:19,722 Þetta er ekkert slor. 719 01:35:19,889 --> 01:35:22,308 Brynhanski sem fangar og dreifir orku. 720 01:35:22,474 --> 01:35:23,975 Hugmynd herra Waynes. 721 01:35:24,268 --> 01:35:26,520 Kannski ættirðu að hanna snöru. 722 01:35:26,687 --> 01:35:28,439 Svarta, auðvitað. 723 01:35:36,279 --> 01:35:39,242 Jæja, Victor Stone. 724 01:35:55,508 --> 01:35:57,510 Þetta er eitthvað bilað. 725 01:36:01,054 --> 01:36:03,431 HITTUMST HÉRNA. NÚNA 726 01:36:09,313 --> 01:36:11,732 Þú átt stefnumót, fröken Prince. 727 01:37:08,788 --> 01:37:11,876 Því leitarðu að mér, Díana? 728 01:37:12,042 --> 01:37:13,294 Þú veist hver ég er. 729 01:37:13,461 --> 01:37:15,796 Ég veit meira en þig gæti órað fyrir. 730 01:37:15,962 --> 01:37:18,549 Þá veistu kannski að ég þarfnast aðstoðar þinnar. 731 01:37:19,216 --> 01:37:20,218 Heimurinn þarfnast þín. 732 01:37:21,594 --> 01:37:23,304 Skítt með heiminn. 733 01:37:24,930 --> 01:37:27,308 Þú hefur augljóslega mátt þola mikið. 734 01:37:28,559 --> 01:37:31,062 Ég get ekki ímyndað mér það. 735 01:37:31,770 --> 01:37:35,148 Sama hvað kom fyrir þig hefurðu hlotið ákveðnar gjafir. 736 01:37:35,398 --> 01:37:37,108 Gjafir? 737 01:37:37,276 --> 01:37:39,444 Hvað af þessu lítur út eins og gjöf? 738 01:37:39,612 --> 01:37:40,779 Við þörfnumst þín, Victor. 739 01:37:41,447 --> 01:37:43,032 Kannski þarfnast þú okkar. 740 01:37:43,198 --> 01:37:44,866 Ég þarfnast einskis. 741 01:37:47,077 --> 01:37:48,120 Ekki lengur. 742 01:37:48,287 --> 01:37:50,790 Ég sagði sjálfri mér það sama lengi. 743 01:37:57,630 --> 01:38:00,341 Ég missti eitt sinn ástvin. 744 01:38:03,219 --> 01:38:08,015 Ég lokaði á alla aðra. 745 01:38:09,642 --> 01:38:12,353 En ég þurfti að læra að opna mig aftur. 746 01:38:15,063 --> 01:38:18,483 Í sannleika sagt er ég enn að vinna í því. 747 01:38:18,651 --> 01:38:21,863 Þar sem þú baðst um að hitta mig... 748 01:38:22,737 --> 01:38:25,490 ert þú líka að vinna í þessu. 749 01:38:52,268 --> 01:38:54,854 ÁSTKÆR SONUR VICTOR STONE 1994-2015 750 01:38:55,020 --> 01:38:57,607 ÁSTKÆR MÓÐIR ELINORE STONE 1973-2015 751 01:39:37,188 --> 01:39:40,858 Þú hafðir rétt fyrir þér um málmsýnið úr skipi Supermans. 752 01:39:41,024 --> 01:39:44,152 Við vörpum á það röntgengeislum með rafeindaleysi 753 01:39:44,569 --> 01:39:46,029 og sjáðu hvað gerist. 754 01:39:55,038 --> 01:39:56,957 3,5 milljón kelvin. 755 01:39:57,123 --> 01:40:00,086 Innri kjarni málmsins snarhitnar. 756 01:40:00,252 --> 01:40:02,587 Heitt, þétt efni. 757 01:40:05,883 --> 01:40:08,678 Þú horfir á það heitasta á Jörðu. 758 01:40:08,845 --> 01:40:10,763 Eins og ég sagði við stúlkuna fyrir lokaballið. 759 01:40:11,139 --> 01:40:12,681 Hún sparkaði mér samt. 760 01:40:13,140 --> 01:40:14,058 Já. 761 01:40:18,228 --> 01:40:19,062 Heyrðu, doktor. 762 01:40:19,397 --> 01:40:23,859 Heldurðu að Batman tengist þessu sem glæparannsóknadeildin leitar að? 763 01:40:24,902 --> 01:40:28,029 Þú veist, 6-1-9-8-2? 764 01:40:29,197 --> 01:40:30,282 Nei. 765 01:40:31,283 --> 01:40:32,492 Ég held ekki. 766 01:41:07,319 --> 01:41:09,404 Æ, Victor. 767 01:41:26,546 --> 01:41:28,465 Allt í lagi! Komdu! 768 01:41:29,800 --> 01:41:31,301 -Gordon lögreglustjóri? -Komdu. 769 01:41:32,345 --> 01:41:33,262 Skilaboðin þín. 770 01:41:33,679 --> 01:41:34,806 Heyrðu! 771 01:41:37,974 --> 01:41:40,560 Það er augljóslega fullt tungl. 772 01:41:40,728 --> 01:41:43,564 Annar hver veruleikaskerti Gotham-búi er mættur. 773 01:41:43,730 --> 01:41:45,899 Talandi um flugskrímsli við höfnina. 774 01:41:46,067 --> 01:41:49,821 Það var rétt, mamma. Lögregluskóli? Hvers vegna ekki tannlæknanám? 775 01:41:52,907 --> 01:41:55,201 Varð fyrir árás fljúgandi vampíru. 776 01:41:56,202 --> 01:41:59,163 Eins og risavaxin leðurblaka með stórar vígtennur. 777 01:41:59,330 --> 01:42:01,122 Og hugsanlega þessu tengt... 778 01:42:01,290 --> 01:42:04,877 teikning af þeim grunaða í mannráninu handan flóans. 779 01:42:05,044 --> 01:42:07,587 -Lítur út eins og... -Ég veit hverjum hann líkist. 780 01:42:08,797 --> 01:42:11,259 Heldurðu að hann berjist við glæpamenn í 20 ár hérna 781 01:42:11,425 --> 01:42:14,095 og fari til Metropolis til að ræna átta manns? 782 01:42:15,138 --> 01:42:16,221 Ég tala við hann í kvöld. 783 01:42:16,389 --> 01:42:17,931 Hvernig, Jim? 784 01:42:18,099 --> 01:42:19,559 Hvernig heldurðu? 785 01:42:37,827 --> 01:42:39,036 Silas? 786 01:42:39,662 --> 01:42:40,496 Heyrðu, heyrðu. 787 01:42:40,662 --> 01:42:41,997 Heyrðu, heyrðu! 788 01:42:46,794 --> 01:42:48,962 -Guð minn góður. -Hvar er vélveran? 789 01:42:49,130 --> 01:42:50,297 Hann heitir Victor. 790 01:42:51,090 --> 01:42:53,843 Við hittumst og ræddum málin. 791 01:42:54,801 --> 01:42:56,219 Gefðu honum tíma. 792 01:42:57,013 --> 01:42:58,973 Ert þú Barry? Ég heiti Díana. 793 01:42:59,139 --> 01:43:02,893 Sæl, Barry. Ég heiti Díana. Þetta var ekki rétt. Frábært. 794 01:43:03,059 --> 01:43:04,060 Þetta er þá hópurinn. 795 01:43:04,228 --> 01:43:05,188 Já, þetta er hópurinn. 796 01:43:06,522 --> 01:43:09,567 Geggjað, þetta er Batman-merkið. Það er... 797 01:43:09,733 --> 01:43:11,818 Afsakið. Það er merkið þitt. 798 01:43:11,986 --> 01:43:13,196 Þá verðum við að fara. 799 01:43:13,362 --> 01:43:16,407 -Já, það er rétt. -Þetta er svo töff. 800 01:44:14,506 --> 01:44:17,969 Mera foringi, ég sagði kónginum að verðirnir væru horfnir. 801 01:44:18,176 --> 01:44:19,719 Hann neitar að senda liðsauka. 802 01:44:19,886 --> 01:44:22,514 Hann þarfnast varaliðsins til að verjast uppreisn. 803 01:44:22,681 --> 01:44:25,393 Hann er jafn skammsýnn og hann er grimmur. 804 01:44:27,103 --> 01:44:28,688 Taktu þá menn sem eftir eru 805 01:44:28,854 --> 01:44:31,022 og myndið fylkingu í kringum Móður-öskjuna. 806 01:46:10,456 --> 01:46:12,500 Þú getur ekki sloppið. 807 01:46:13,251 --> 01:46:15,211 Ég reyni það ekki. 808 01:48:17,791 --> 01:48:19,669 Vulko sagði að þú kæmir. 809 01:48:20,169 --> 01:48:22,880 Frumburður okkar ástkæru Atlönnu drottningar. 810 01:48:25,508 --> 01:48:26,800 Bíddu. 811 01:48:28,803 --> 01:48:29,886 Gerðu það. 812 01:48:33,474 --> 01:48:34,809 Ég þekkti hana. 813 01:48:37,103 --> 01:48:38,688 Ég get ekki sagt það sama. 814 01:48:39,563 --> 01:48:41,148 Foreldrar mínir féllu í stríðinu. 815 01:48:43,067 --> 01:48:44,277 Hún tók mig að sér. 816 01:48:44,652 --> 01:48:45,903 Þvílíkur dýrlingur. 817 01:48:46,612 --> 01:48:48,739 Dirfistu að tala svona um drottninguna? 818 01:48:48,906 --> 01:48:51,533 Drottningin ykkar skildi mig eftir hjá föður mínum 819 01:48:51,701 --> 01:48:53,286 og hugsaði ekki til mín framar. 820 01:48:53,452 --> 01:48:55,663 Móðir þín gerði það til að bjarga lífi þínu. 821 01:48:56,788 --> 01:48:59,250 Þú veist ekki hve mikið það særði hana. 822 01:49:00,835 --> 01:49:02,879 Hverju hún fórnaði. 823 01:49:04,130 --> 01:49:06,299 Nú ertu ekki bjargarlaust barn. 824 01:49:08,718 --> 01:49:10,303 Það hefði verið á hennar ábyrgð 825 01:49:10,470 --> 01:49:13,639 að fylgja skrímslinu upp á yfirborðið og stöðva það. 826 01:49:14,223 --> 01:49:15,308 Núna... 827 01:49:16,600 --> 01:49:17,934 er ábyrgðin þín. 828 01:50:22,291 --> 01:50:23,751 Já. 829 01:50:46,690 --> 01:50:48,067 Steppenwolf. 830 01:50:48,233 --> 01:50:50,152 Hverju hefurðu komist að? 831 01:50:50,318 --> 01:50:52,946 Tvær öskjur fundnar og vaknaðar. 832 01:50:53,113 --> 01:50:56,075 Með samanlögðum mætti Móður-askjanna tveggja 833 01:50:56,242 --> 01:50:59,245 tókst mér að ljúka við varnir virkisins. 834 01:50:59,412 --> 01:51:01,831 Hvar er þriðja Móður-askjan? 835 01:51:01,997 --> 01:51:06,126 Hálfdjöflarnir skynja nærveru hennar og leita þeirrar þriðju. 836 01:51:06,294 --> 01:51:07,295 Þeir tóku fanga 837 01:51:07,461 --> 01:51:09,547 sem anga af henni. 838 01:51:10,297 --> 01:51:11,340 Farðu. 839 01:51:12,175 --> 01:51:14,093 Yfirheyrðu fangana. 840 01:51:14,885 --> 01:51:16,761 Finndu þá þriðju. 841 01:51:18,305 --> 01:51:20,474 Þau segja allt sem þau vita... 842 01:51:21,725 --> 01:51:24,228 eða ég þvinga það upp úr þeim. 843 01:51:29,901 --> 01:51:35,113 4. HLUTI "UMBREYTINGARVÉL" 844 01:52:07,563 --> 01:52:09,148 Hvað eruð þið mörg? 845 01:52:09,982 --> 01:52:11,108 Ekki nógu mörg. 846 01:52:13,193 --> 01:52:15,446 Tugir vitna um alla Gotham-borg. 847 01:52:15,612 --> 01:52:18,323 Líkist þeim sem er grunaður um mannránin í Metropolis. 848 01:52:18,907 --> 01:52:19,950 Hálfdjöflar. 849 01:52:20,576 --> 01:52:21,828 Allt í lagi. 850 01:52:21,993 --> 01:52:24,330 Djöflarnir hafa fundið þefinn af Móður-öskju. 851 01:52:24,580 --> 01:52:25,581 Á rannsóknarstofunni. 852 01:52:25,747 --> 01:52:28,084 Þeir rændu fólkinu til að yfirheyra það. 853 01:52:28,251 --> 01:52:29,961 -Þau átta gætu verið á lífi. -Níu. 854 01:52:32,505 --> 01:52:35,007 Yfirmanni STAR-rannsókna var einnig rænt. 855 01:52:40,220 --> 01:52:42,764 Allt í lagi. Annar vísindamaður. 856 01:52:42,931 --> 01:52:44,224 Hvernig finnum við hann? 857 01:52:44,392 --> 01:52:46,059 Hlýtur að vera bæli nærri. 858 01:52:46,227 --> 01:52:50,314 Ég skráði hvar þeir sáust í Metropolis og Gotham. 859 01:52:50,480 --> 01:52:52,608 Ég sé ekkert mynstur. 860 01:52:52,774 --> 01:52:54,067 Línurnar renna hvergi saman. 861 01:52:54,234 --> 01:52:55,569 Ekki á landi. 862 01:52:56,278 --> 01:52:58,321 Þetta liggur að Stryker-eyju á milli borganna tveggja. 863 01:52:58,488 --> 01:53:00,907 Þetta eru loftstokkar sem liggja niður í göngin 864 01:53:01,075 --> 01:53:03,452 í Metropolis-verkefni sem hætt var við 1929. 865 01:53:03,618 --> 01:53:05,203 Bælið gæti verið þar. 866 01:53:06,538 --> 01:53:07,915 Kemur hann með okkur? 867 01:53:08,081 --> 01:53:09,416 Ekki nóg pláss í bílnum. 868 01:53:09,959 --> 01:53:11,376 Ég á stærra farartæki. 869 01:53:12,711 --> 01:53:14,337 Haldið þið virkilega... 870 01:53:15,672 --> 01:53:19,218 Ja, hérna. Létu þau sig bara hverfa? 871 01:53:20,428 --> 01:53:21,761 Þvílík ókurteisi. 872 01:53:56,796 --> 01:54:00,300 STAR-RANNSÓKNIR 873 01:54:00,468 --> 01:54:02,553 Við erum nálægt. 874 01:54:02,720 --> 01:54:04,722 Þefurinn af óvininum. 875 01:54:05,430 --> 01:54:06,598 Af vöntun. 876 01:54:07,183 --> 01:54:08,725 Myrkri. 877 01:54:09,477 --> 01:54:10,435 Dauða. 878 01:54:10,853 --> 01:54:13,105 -Hvar erum við, Alfred? -Á Stryker-eyju. 879 01:54:13,272 --> 01:54:17,818 Þið ættuð að vera undir loftopinu fyrir göngin. 880 01:54:18,402 --> 01:54:21,823 Líttu til vinstri. Þar liggur stigi að vélasalnum. 881 01:54:22,031 --> 01:54:24,575 Samkvæmt hitaskanna er hópur fólks þar. 882 01:54:24,742 --> 01:54:25,660 Það er staðurinn. 883 01:54:26,035 --> 01:54:27,036 Förum. 884 01:54:41,050 --> 01:54:41,884 Jæja. 885 01:54:42,093 --> 01:54:43,970 Erum við með plan? 886 01:54:45,513 --> 01:54:46,805 Annaðhvort ykkar? 887 01:54:46,973 --> 01:54:48,140 Ekki berjast í einrúmi. 888 01:54:48,933 --> 01:54:50,184 Gerum þetta saman. 889 01:54:59,152 --> 01:55:00,987 Ég hef heyrt um þig. 890 01:55:02,779 --> 01:55:03,947 Taldi þig ekki raunverulegan. 891 01:55:04,407 --> 01:55:05,950 Ég er raunverulegur þegar þörf er á. 892 01:55:16,210 --> 01:55:20,339 Mér þreytist þögn ykkar. Svarið mér, hvar er Móður-askjan? 893 01:55:27,138 --> 01:55:29,348 Ég bið þig. Við eigum fjölskyldur. 894 01:55:29,514 --> 01:55:31,600 Þá eruð þið með veikleika. 895 01:55:31,767 --> 01:55:33,227 Steppenwolf. 896 01:55:33,394 --> 01:55:37,565 Ég ætla að giska... Er þetta vondi karlinn? 897 01:55:37,732 --> 01:55:38,774 Góð ágiskun. 898 01:55:39,317 --> 01:55:42,778 Ég sakna Supermans alveg rosalega. 899 01:55:42,944 --> 01:55:45,113 Farið hinum megin. 900 01:55:45,281 --> 01:55:47,283 Umkringjum þá og komum honum á óvart. 901 01:55:51,828 --> 01:55:53,413 Þú varst nálægt Móður-öskju. 902 01:55:53,872 --> 01:55:55,582 Þefurinn loðir við þig. 903 01:55:55,750 --> 01:55:57,210 Ég veit ekki hvað þú átt við. 904 01:55:57,376 --> 01:55:59,212 -Hvar er hún? -Láttu hann vera. 905 01:55:59,377 --> 01:56:01,630 Hann veit ekki neitt. 906 01:56:05,218 --> 01:56:07,010 Nei, bíddu! 907 01:56:12,183 --> 01:56:15,310 Þefurinn loðir líka við þig en hann er sterkari á þér. 908 01:56:15,685 --> 01:56:17,813 Ég dey frekar en að kjafta frá. 909 01:56:17,979 --> 01:56:19,815 Þú deyrð ef þú gerir það ekki. 910 01:56:20,233 --> 01:56:21,234 Nei! 911 01:56:30,576 --> 01:56:31,618 Victor. 912 01:56:31,786 --> 01:56:33,078 Drepið þá báða. 913 01:56:37,541 --> 01:56:38,709 Amasóna. 914 01:56:39,126 --> 01:56:41,629 En ekki eins og systur þínar. 915 01:56:41,795 --> 01:56:43,046 Sterkari. 916 01:57:13,995 --> 01:57:15,621 Amasóna. 917 01:57:18,666 --> 01:57:20,042 Bíðið! 918 01:57:20,417 --> 01:57:22,627 Þessi verður mín. 919 01:57:24,589 --> 01:57:27,008 Ég tilheyri engum. 920 01:57:41,022 --> 01:57:43,064 Við berjumst ekki saman. 921 01:57:50,072 --> 01:57:51,239 Komdu fólkinu burt. 922 01:57:51,407 --> 01:57:53,075 Ég læt skepnurnar elta mig. 923 01:58:03,502 --> 01:58:04,920 Áfram, þið öll. 924 01:58:13,679 --> 01:58:15,181 Aðeins hraðar. 925 01:58:17,558 --> 01:58:18,935 -Allt í góðu? -Já. 926 01:58:19,100 --> 01:58:21,520 Ég sé um þetta. Haltu áfram. 927 01:58:23,563 --> 01:58:24,564 Þessa leið. 928 01:59:00,893 --> 01:59:02,310 Orkan dreifist. 929 01:59:02,478 --> 01:59:03,980 Brynhanskinn virkaði. 930 01:59:05,230 --> 01:59:07,524 Fagnaðu seinna. Mig vantar Náttfara. 931 01:59:07,692 --> 01:59:09,318 Hélt þú ætlaðir aldrei að spyrja. 932 01:59:09,902 --> 01:59:12,029 Náttfari á leiðinni. Virkja fjarstýringu. 933 01:59:42,184 --> 01:59:43,185 Takk, Alfred. 934 01:59:43,352 --> 01:59:44,769 Ekkert að þakka. 935 02:00:07,501 --> 02:00:08,460 Nei! 936 02:00:16,469 --> 02:00:17,929 Þau eru óhult. Farðu aftur í göngin. 937 02:00:18,095 --> 02:00:21,182 Göngin. Já. Geimverur, vondi karl og kona með sverð. 938 02:00:32,984 --> 02:00:34,362 Nú er komið að mér. 939 02:01:56,736 --> 02:01:58,237 Öll kerfi hafa gefið sig. 940 02:01:58,403 --> 02:02:00,822 Er allt í lagi, herra Wayne? 941 02:02:00,989 --> 02:02:01,991 Ertu ómeiddur? 942 02:02:12,710 --> 02:02:16,214 Blóð gömlu guðanna rennur um æðar þínar. 943 02:02:30,685 --> 02:02:31,520 Ertu ómeiddur? 944 02:02:33,523 --> 02:02:35,149 Ég vissi ekki hvort þú kæmir. 945 02:02:36,192 --> 02:02:37,484 Þú ert faðir minn. 946 02:02:40,987 --> 02:02:41,988 Farðu. 947 02:02:55,627 --> 02:02:56,629 Nei! 948 02:03:42,133 --> 02:03:44,469 Slakaðu á, Alfred. Ég tek við stjórninni. 949 02:03:46,679 --> 02:03:47,889 Þekki ég þig? 950 02:04:18,794 --> 02:04:20,046 Hvað er yfir okkur? 951 02:04:20,795 --> 02:04:22,088 Gotham-höfn. 952 02:05:00,795 --> 02:05:02,087 Hver er þetta? 953 02:05:27,404 --> 02:05:28,572 Koma svo. 954 02:05:33,702 --> 02:05:34,911 Díana, komdu. 955 02:06:36,808 --> 02:06:38,309 Hvað nú? 956 02:06:46,108 --> 02:06:47,527 Sýndu mér. 957 02:07:26,690 --> 02:07:28,317 Hún er hérna. 958 02:07:29,068 --> 02:07:32,029 Á þessum heimi. 959 02:08:05,938 --> 02:08:08,900 Þú ferð í sóttkví vegna hugsanlegra geimörvera. 960 02:08:09,065 --> 02:08:10,734 Samkvæmt reglum ríkisins... 961 02:08:10,902 --> 02:08:13,696 Ég þekki reglurnar. Ég samdi þær. 962 02:08:18,242 --> 02:08:19,577 Hún kallaði til hans. 963 02:08:19,743 --> 02:08:21,286 Móður-askjan. 964 02:08:21,453 --> 02:08:22,830 Sú sem hann hefur náð. 965 02:08:23,163 --> 02:08:26,209 Hann er með tvær. Hann náði annarri frá Atlantis. 966 02:08:26,375 --> 02:08:28,669 Hann vantar aðeins týndu öskju mannanna. 967 02:08:28,836 --> 02:08:30,004 Ef hann er ekki með hana. 968 02:08:33,674 --> 02:08:35,091 Hann er ekki með hana. 969 02:08:38,304 --> 02:08:39,471 Ég er með hana. 970 02:08:50,023 --> 02:08:52,108 Er verkefni þínu lokið? 971 02:08:52,276 --> 02:08:53,528 Ekki enn, DeSaad. 972 02:08:53,693 --> 02:08:55,946 Hvers vegna kallarðu mig þá til? 973 02:08:56,112 --> 02:08:57,781 Ég færi fréttir. 974 02:08:57,948 --> 02:09:00,867 Áður en hinn mikli Darkseid náði völdum 975 02:09:01,035 --> 02:09:05,540 leitaði hann um alheiminn að úrslitavopninu. 976 02:09:06,165 --> 02:09:08,334 And-lífs jöfnunni. 977 02:09:08,501 --> 02:09:13,172 Lyklinum að stjórn á öllu lífi og öllum vilja í fjölheiminum. 978 02:09:13,339 --> 02:09:16,341 Hann fann hana falda á frumstæðri plánetu en... 979 02:09:16,509 --> 02:09:19,386 Saga andstöðunnar er öllum kunn. 980 02:09:19,554 --> 02:09:22,056 Ég fann frumstæðu plánetuna. 981 02:09:22,223 --> 02:09:24,267 Heiminn sem barðist á móti. 982 02:09:24,433 --> 02:09:26,310 Það er Jörðin. 983 02:09:26,477 --> 02:09:28,688 And-lífs jafnan er skorin út 984 02:09:28,854 --> 02:09:32,732 á yfirborð þessarar plánetu. 985 02:09:36,403 --> 02:09:37,821 Ertu viss? 986 02:09:37,988 --> 02:09:39,031 Ég sá hana. 987 02:09:39,197 --> 02:09:42,617 Ég leit hana eigin augum. 988 02:10:25,952 --> 02:10:27,537 Herra minn. 989 02:10:29,081 --> 02:10:32,627 Æ, Steppenwolf. 990 02:10:33,294 --> 02:10:36,380 Herra minn, ég er auðmjúkur þjónn þinn. 991 02:10:37,380 --> 02:10:40,218 Er satt að þú hafir fundið hana? 992 02:10:40,384 --> 02:10:42,553 Já, mikli herra. 993 02:10:43,304 --> 02:10:46,265 Týndi heimurinn er Jörðin. 994 02:10:46,431 --> 02:10:49,434 And-lífið er hérna. 995 02:10:50,769 --> 02:10:54,105 Ef þú vilt endurlausn skaltu finna þriðju öskjuna 996 02:10:54,273 --> 02:10:57,235 og samstilla Eininguna. Þegar þessi heimur brennur 997 02:10:57,401 --> 02:11:00,613 kem ég og sæki dýrðlega herfangið mitt. 998 02:11:01,572 --> 02:11:03,783 Kemurðu til Jarðar? 999 02:11:04,826 --> 02:11:09,080 Ég hef gert 100.000 heima að ösku 1000 02:11:09,246 --> 02:11:10,747 í leit að And-lífinu. 1001 02:11:10,915 --> 02:11:14,126 Í leit að þeim sem rændu mig dýrðinni. 1002 02:11:14,292 --> 02:11:20,049 Ég traðka á beinum þeirra og orna mér í ljóma And-lífsins. 1003 02:11:20,215 --> 02:11:22,926 Allt sem til er... 1004 02:11:23,094 --> 02:11:26,596 verður mitt. 1005 02:11:29,975 --> 02:11:33,895 Það verður svo, meistari. 1006 02:11:38,108 --> 02:11:39,776 Svo töff. 1007 02:11:39,943 --> 02:11:42,487 Utan frá virðist húsið vera yfirgefið. 1008 02:11:46,242 --> 02:11:47,994 Hún vill fljúga. 1009 02:11:49,202 --> 02:11:51,080 Talarðu við vélar? 1010 02:11:51,371 --> 02:11:53,373 Ég tala til greindar. 1011 02:11:53,541 --> 02:11:56,419 Þessi segist ekki fljúga vegna hugbúnaðarvillu 1012 02:11:56,586 --> 02:11:58,546 sem ég gæti lagað með smátíma. 1013 02:12:08,305 --> 02:12:10,515 Það er blindur blettur í gagnaflaumi mínum. 1014 02:12:10,849 --> 02:12:13,102 Ég skynjaði hinar öskjurnar tvær. 1015 02:12:13,269 --> 02:12:15,104 Ég veit að þær eru vakandi 1016 02:12:15,270 --> 02:12:16,772 en ég sé ekki hvar. 1017 02:12:16,938 --> 02:12:18,940 Við gerum ekki árás nema að vita hvar. 1018 02:12:19,108 --> 02:12:21,360 Þótt við vissum það... 1019 02:12:21,527 --> 02:12:24,363 hef ég ekki kynnst neinum með styrk á við Steppenwolf. 1020 02:12:26,573 --> 02:12:27,950 Kannski einum. 1021 02:12:28,326 --> 02:12:29,702 Superman. 1022 02:12:30,620 --> 02:12:34,665 Á meðan þriðja askjan sefur sjá þeir hana ekki, en skynja hana. 1023 02:12:34,831 --> 02:12:36,875 Verum á ferðinni svo þeir nái henni ekki. 1024 02:12:37,042 --> 02:12:40,212 Það tryggir bara hægara tap frekar en sigur. 1025 02:12:40,837 --> 02:12:42,840 En hvað með eldvörpur? 1026 02:12:43,715 --> 02:12:44,800 Eyðileggjum hana bara. 1027 02:12:44,966 --> 02:12:47,053 Eldur eyðir ekki öskjunum. 1028 02:12:47,220 --> 02:12:48,971 Þær eru úr óþekktu efni. 1029 02:12:49,138 --> 02:12:52,600 Þær reyna að soga í sig hita og halda honum í kjarnanum. 1030 02:12:52,767 --> 02:12:54,894 Þú ert fróður um þessar öskjur. 1031 02:12:55,478 --> 02:12:56,729 Fær mann til að hugsa. 1032 02:12:56,895 --> 02:12:58,605 Hvar fannstu öskjuna, Victor? 1033 02:12:59,564 --> 02:13:00,982 Ertu að reyna að segja eitthvað? 1034 02:13:01,274 --> 02:13:02,777 Já, ég segi það. 1035 02:13:03,361 --> 02:13:05,238 Gætirðu ekki unnið fyrir þá? 1036 02:13:07,113 --> 02:13:08,782 Þetta er löng saga. 1037 02:13:09,242 --> 02:13:11,160 Þarftu að fara eitthvað? 1038 02:13:18,542 --> 02:13:22,380 Nasistar fundu öskjuna undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar, 1039 02:13:22,546 --> 02:13:25,590 grafna undir ítölsku klaustri. 1040 02:13:25,758 --> 02:13:28,135 Bandamenn náðu henni á leið til Hitlers. 1041 02:13:28,301 --> 02:13:30,513 Hún var flutt til Bandaríkjanna 1944. 1042 02:13:31,096 --> 02:13:34,642 Óþekktur gripur 6-1-9-8-2. 1043 02:13:35,518 --> 02:13:38,980 Hún safnaði ryki í geymslum Pentagon í 70 ár 1044 02:13:39,522 --> 02:13:42,733 þar til varnarmálaráðuneytið hóf rannsóknir á skipi Supermans. 1045 02:13:44,277 --> 02:13:47,779 Vísindamaður hjá STAR-rannsóknum fann tengsl á milli skipsins... 1046 02:13:49,072 --> 02:13:50,615 og 6-1-9-8-2. 1047 02:13:51,492 --> 02:13:54,328 Hann skildi að hvort tveggja væri geimverutækni. 1048 02:13:54,996 --> 02:13:56,581 Frá ólíkum heimum... 1049 02:13:57,165 --> 02:13:59,292 en með svipaða eiginleika. 1050 02:14:00,626 --> 02:14:03,379 Þótt askjan hefði sofið í þúsundir ára 1051 02:14:04,045 --> 02:14:06,883 hafði hann kenningu um hvernig mætti vekja hana. 1052 02:14:07,508 --> 02:14:09,260 Og hann gerði það. 1053 02:14:11,720 --> 02:14:12,554 Síðan... 1054 02:14:14,681 --> 02:14:16,600 lenti ég í slysi og hefði átt að deyja. 1055 02:14:17,934 --> 02:14:21,147 En af örvæntingu eða sturlun 1056 02:14:21,313 --> 02:14:23,648 nýtti vísindamaðurinn orku Móður-öskjunnar. 1057 02:14:39,831 --> 02:14:41,917 Hann leysti úr læðingi tækni 1058 02:14:42,084 --> 02:14:44,754 sem hann skildi ekki til fulls. 1059 02:14:44,920 --> 02:14:47,297 Hann notaði orkuna til að halda mér á lífi. 1060 02:14:50,885 --> 02:14:52,470 Líf... 1061 02:14:53,011 --> 02:14:54,971 sem breyttist í þetta. 1062 02:14:57,767 --> 02:15:00,060 Askjan fór aftur að sofa... 1063 02:15:00,978 --> 02:15:02,647 en hann skilaði henni ekki. 1064 02:15:05,273 --> 02:15:07,317 Vísindamaðurinn heitir Silas Stone. 1065 02:15:09,028 --> 02:15:10,696 Faðir minn. 1066 02:15:13,991 --> 02:15:15,660 Bíddu við. 1067 02:15:15,827 --> 02:15:19,205 Bjargaði faðir þinn lífi þínu með einni svona? 1068 02:15:19,371 --> 02:15:21,581 Eru þetta ekki sturlaðar drápsvélar? 1069 02:15:21,748 --> 02:15:24,126 Þær eru umbreytingarvélar. 1070 02:15:24,292 --> 02:15:26,962 Öskjurnar hugsa ekki um lækningu eða morð... 1071 02:15:27,380 --> 02:15:29,465 líf eða dauða. 1072 02:15:29,631 --> 02:15:31,884 Þær endurmóta efni samkvæmt vilja meistara sinna. 1073 02:15:32,050 --> 02:15:33,635 Endurraða, endurvekja. 1074 02:15:33,803 --> 02:15:35,220 Endurvekja? 1075 02:15:35,388 --> 02:15:38,808 Askjan getur endurvakið fyrri tengingar eindanna. 1076 02:15:38,974 --> 02:15:42,060 Rétt eins og efni verður ekki til og því verður ekki eytt 1077 02:15:42,228 --> 02:15:44,230 heldur umbreytist það aðeins. 1078 02:15:44,397 --> 02:15:47,149 Ef hús brennur til grunna eru eindirnar enn til. 1079 02:15:47,315 --> 02:15:49,777 Eindir úr húsinu breytast í reyk. 1080 02:15:49,943 --> 02:15:53,989 Hver sá sem á eldspýtu getur breytt húsi í reyk. 1081 02:15:56,032 --> 02:15:57,785 En Móður-askja... 1082 02:15:57,952 --> 02:16:00,163 Breytir reyk aftur í hús. 1083 02:16:06,169 --> 02:16:08,671 Ég veit að við erum öll að hugsa það sama. 1084 02:16:10,130 --> 02:16:12,633 Hver ætlar að segja það? Ég segi það ekki. 1085 02:16:39,911 --> 02:16:40,995 Hver er þar? 1086 02:16:41,703 --> 02:16:42,913 Martha. 1087 02:16:47,627 --> 02:16:48,878 Sæl. 1088 02:16:50,754 --> 02:16:52,130 Sæl. 1089 02:17:01,264 --> 02:17:06,269 Ég fór á Daily Planet til að sækja eigur Clarks. 1090 02:17:07,771 --> 02:17:11,066 Ég veit ekki til hvers. Ég kem þeim hvergi fyrir. 1091 02:17:13,860 --> 02:17:15,487 Ég missti húsið. 1092 02:17:17,113 --> 02:17:19,242 Ég náði ekki að standa í skilum. 1093 02:17:20,618 --> 02:17:24,497 Húsið var of stórt fyrir mig eina hvort sem er. 1094 02:17:25,039 --> 02:17:27,834 Þér er velkomið að gista hérna hvenær sem er 1095 02:17:28,000 --> 02:17:29,960 eins lengi og þú þarft. 1096 02:17:31,170 --> 02:17:33,798 Þakka þér fyrir, Lois. Það er fallega boðið. 1097 02:17:35,466 --> 02:17:37,551 Ég fann litla íbúð sem hentar mér 1098 02:17:37,717 --> 02:17:39,177 við matsölustaðinn. 1099 02:17:39,804 --> 02:17:41,180 Ég kom ekki í leit að hjálp. 1100 02:17:42,348 --> 02:17:44,225 Ég kom vegna þess... 1101 02:17:45,058 --> 02:17:47,477 að þegar ég hitti Perry sagði hann mér... 1102 02:17:48,938 --> 02:17:51,858 að þú hefðir ekki mætt til vinnu síðan Clark dó. 1103 02:17:56,654 --> 02:17:58,281 Ég get það ekki. 1104 02:18:05,163 --> 02:18:07,497 Heimurinn allur er í sárum. 1105 02:18:09,125 --> 02:18:11,544 Allir syrgja táknið. 1106 02:18:11,710 --> 02:18:15,505 Hvert sem ég fer og hvar sem ég lít blasir þetta "S" við mér. 1107 02:18:16,631 --> 02:18:18,634 Ég heyri hvað fólk segir. 1108 02:18:18,800 --> 02:18:20,635 Það talar eins og það hafi þekkt hann. 1109 02:18:21,845 --> 02:18:24,098 En þau þekktu ekki Clark. 1110 02:18:25,640 --> 02:18:27,976 Ég get ekki stöðvað þau, 1111 02:18:28,144 --> 02:18:29,520 litið á þau og sagt... 1112 02:18:29,687 --> 02:18:32,440 hve stolt ég er af syni mínum. 1113 02:18:34,441 --> 02:18:36,943 Þú ein veist það. 1114 02:18:37,110 --> 02:18:39,529 Þér einni líður eins og mér. 1115 02:18:40,864 --> 02:18:43,825 Byrði leyndarmálsins leggst ofan á sorg okkar. 1116 02:18:46,995 --> 02:18:50,290 Ég kom alla þessa leið vegna þess að ég vildi... 1117 02:18:50,458 --> 02:18:52,460 Ég vildi bara hitta þig. 1118 02:18:53,710 --> 02:18:55,670 Til að segja þér... 1119 02:18:55,837 --> 02:18:57,672 að ég skil þetta. 1120 02:18:59,634 --> 02:19:00,675 Ég... 1121 02:19:01,968 --> 02:19:05,514 mun aldrei elska neinn eins og ég elska son þinn. 1122 02:19:09,268 --> 02:19:11,270 Ég sakna hans bara. 1123 02:19:12,438 --> 02:19:14,648 Ég sakna hans svo mikið. 1124 02:19:21,363 --> 02:19:23,031 Ég líka, elskan. 1125 02:19:27,619 --> 02:19:32,499 Martha, þú veist af mér ef þig vantar eitthvað. 1126 02:19:36,086 --> 02:19:38,672 Þú mátt gera eitt fyrir mig, elskan. 1127 02:19:41,092 --> 02:19:43,344 Komdu aftur til hinna lifandi. 1128 02:20:23,342 --> 02:20:26,179 Heimurinn þarfnast þín líka, Lois. 1129 02:20:29,974 --> 02:20:31,142 Dauðir eru dauðir. 1130 02:20:31,476 --> 02:20:33,227 Askjan lífgaði Victor við. 1131 02:20:33,394 --> 02:20:34,937 Victor var ekki dáinn. 1132 02:20:35,103 --> 02:20:36,855 Lífið er einn eða núll. 1133 02:20:37,022 --> 02:20:39,941 Að vera eða ekki vera. Ekki hvort tveggja. 1134 02:20:40,109 --> 02:20:41,777 Geturðu stjórnað öskjunni, Victor? 1135 02:20:41,943 --> 02:20:42,819 Auðvitað. 1136 02:20:43,236 --> 02:20:45,655 En við vitum ekki nóg um kryptonska líffræði. 1137 02:20:45,823 --> 02:20:47,657 Enginn veit hvað gerist. 1138 02:20:49,994 --> 02:20:51,120 Allt í lagi, en... 1139 02:20:51,287 --> 02:20:54,916 Við verðum að reyna. Ekki satt? Við verðum að reyna. 1140 02:20:55,540 --> 02:20:56,625 Hverju höfum við að tapa? 1141 02:20:56,791 --> 02:20:59,336 Við getum ekki reynt þetta án þess að virkja öskjuna. 1142 02:20:59,503 --> 02:21:00,962 Um leið og hún vaknar... 1143 02:21:01,129 --> 02:21:03,508 Óvinirnir sjá hana, koma... 1144 02:21:03,673 --> 02:21:06,218 og virkja Eininguna. Endir. 1145 02:21:06,385 --> 02:21:08,763 Svo við gætum tapað allri plánetunni 1146 02:21:08,930 --> 02:21:10,764 í hendur morðóðra geimvera. Gott að vita. 1147 02:21:10,932 --> 02:21:13,559 Jafnvel þótt Superman sneri aftur, 1148 02:21:13,726 --> 02:21:15,603 hver segir að hann sigri þá? 1149 02:21:15,770 --> 02:21:17,647 Móður-askjan sagði það. 1150 02:21:17,939 --> 02:21:21,192 Faðir Victors virkjaði öskju fyrir rúmu ári 1151 02:21:21,359 --> 02:21:23,110 þegar Superman var á lífi. 1152 02:21:23,277 --> 02:21:26,697 Hún kallaði ekki til Steppenwolfs. Ekki frekar en hinar, þar til... 1153 02:21:26,863 --> 02:21:28,949 Ekki þar til Superman dó. 1154 02:21:29,116 --> 02:21:31,536 Ekki þar til Superman dó. 1155 02:21:31,701 --> 02:21:34,246 -Eins og þær hafi óttast hann. -Já. 1156 02:21:34,831 --> 02:21:36,623 Þær óttuðust hann. 1157 02:21:39,544 --> 02:21:41,336 Þetta er eina leiðin. 1158 02:21:43,004 --> 02:21:46,759 Við erum sex, ekki fimm. Við erum ekkert án hans. 1159 02:21:56,726 --> 02:22:01,940 5. HLUTI ALLIR KÓNGSINS HESTAR 1160 02:22:03,151 --> 02:22:05,110 Ég get strikað þetta af listanum. 1161 02:22:05,278 --> 02:22:09,073 Að grafa upp líkið af Superman, tékk. 1162 02:22:11,117 --> 02:22:13,536 Við gætum gert þetta á nanósekúndu. 1163 02:22:14,244 --> 02:22:15,620 Við gætum það. 1164 02:22:23,171 --> 02:22:24,797 Hann var hetjan mín. 1165 02:22:27,424 --> 02:22:28,634 Allt í lagi. 1166 02:22:32,262 --> 02:22:35,307 Amasóna að vinna með Atlantisbúa. 1167 02:22:35,475 --> 02:22:36,726 Hálfum Atlantisbúa. 1168 02:22:38,602 --> 02:22:41,354 Hvað eru mörg þúsund ár síðan þjóðir okkar ræddust við? 1169 02:22:42,022 --> 02:22:44,901 Ég veit það ekki. Ég er ekki náinn minni þjóð. 1170 02:22:46,110 --> 02:22:48,821 Ég hata Atlantisbúa eins og þið Amasónurnar. 1171 02:22:48,987 --> 02:22:51,031 Hatur er tilgangslaust. 1172 02:22:54,160 --> 02:22:55,494 Já. 1173 02:22:56,787 --> 02:22:58,371 Nei, takk. 1174 02:23:02,919 --> 02:23:05,879 Faðir minn sagði mér frá máltæki í Atlantis. 1175 02:23:07,631 --> 02:23:09,925 "Enginn er heimtur úr myrkrinu 1176 02:23:10,092 --> 02:23:12,720 -án annars..." -"Án annars í skiptum." 1177 02:23:14,971 --> 02:23:16,556 Við segjum það sama. 1178 02:23:19,184 --> 02:23:20,519 Það er aldeilis. 1179 02:23:21,020 --> 02:23:22,897 Wonder Woman. 1180 02:23:24,440 --> 02:23:28,236 Hvað segirðu? Heldurðu að hún sé til í yngri mann? 1181 02:23:28,610 --> 02:23:31,196 Hún er 5.000 ára gömul, Barry. 1182 02:23:33,074 --> 02:23:34,908 Allir menn eru yngri menn. 1183 02:23:36,911 --> 02:23:37,745 Jesús minn. 1184 02:23:39,496 --> 02:23:41,206 Almáttugur. 1185 02:23:44,544 --> 02:23:46,170 Fjandans... 1186 02:23:47,547 --> 02:23:48,548 Gengur eitthvað? 1187 02:23:48,714 --> 02:23:49,798 Ef þú átt við 1188 02:23:49,966 --> 02:23:53,051 hvort það sé séns í helvíti að koma henni á loft í dag 1189 02:23:53,218 --> 02:23:55,220 þá gengur þetta ekki neitt. 1190 02:23:56,096 --> 02:23:57,639 Ekkert mál. 1191 02:23:57,807 --> 02:23:59,517 Skiptir engu. Við förum með líkið 1192 02:23:59,683 --> 02:24:01,935 að kryptonska skipinu. Það er lífræn tölva. 1193 02:24:02,102 --> 02:24:04,104 Það talar beint við öskjuna. 1194 02:24:04,271 --> 02:24:06,731 Eins og það talaði til Lex Luthor? 1195 02:24:06,898 --> 02:24:07,941 Eitthvað þannig. 1196 02:24:08,109 --> 02:24:11,946 Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis? 1197 02:24:18,577 --> 02:24:20,078 Herra Wayne. 1198 02:24:22,164 --> 02:24:23,373 Þér tókst það. 1199 02:24:23,748 --> 02:24:27,044 Þú safnaðir saman í teymi til að berjast í þessu stríði. 1200 02:24:27,335 --> 02:24:29,546 Þú stóðst við loforðið. 1201 02:24:30,630 --> 02:24:34,050 En að reyna þetta... Ég meina... 1202 02:24:34,676 --> 02:24:36,511 Samviskubitið yfirstígur skynsemina. 1203 02:24:37,721 --> 02:24:39,849 Allir kóngsins hestar og kóngsins menn... 1204 02:24:40,015 --> 02:24:43,101 Alfred, í þetta eina sinn stjórnast ég af trúnni... 1205 02:24:43,269 --> 02:24:45,103 frekar en skynseminni. 1206 02:24:45,896 --> 02:24:50,108 Ef þú ferð að leika þér með þessa litlu töfraöskju 1207 02:24:50,276 --> 02:24:52,360 gæti það boðað endalok alls. 1208 02:24:52,528 --> 02:24:54,405 Hvernig veistu að teymið er nógu sterkt? 1209 02:24:55,655 --> 02:24:57,991 Ef þú ræður ekki við naut sem hleypur að þér 1210 02:24:58,158 --> 02:24:59,868 otarðu ekki rauðri skikkju að því. 1211 02:25:00,036 --> 02:25:01,620 Jú, þessari rauðu skikkju. 1212 02:25:01,787 --> 02:25:03,956 Þessi rauða skikkja hleypur á móti. 1213 02:25:18,679 --> 02:25:19,846 Allt í lagi. 1214 02:25:26,813 --> 02:25:29,190 Það var rétt, dr. Stone. Prófin voru neikvæð. 1215 02:25:29,357 --> 02:25:30,983 Þið eruð öll ómenguð. 1216 02:25:31,149 --> 02:25:33,735 Við fórum yfir allt húsið bara til öryggis. 1217 02:25:33,903 --> 02:25:35,655 Takk, Thomas. Má ég fara? 1218 02:25:35,822 --> 02:25:36,656 Algjörlega. 1219 02:25:40,660 --> 02:25:41,952 -Takk. -Takið öll eftir. 1220 02:25:42,119 --> 02:25:44,580 Þið eruð ómenguð. Takið eigur ykkar. 1221 02:25:44,746 --> 02:25:46,289 Ef þið þurfið læknisaðstoð... 1222 02:25:46,457 --> 02:25:50,127 Arthur, hvor húfan er minna fáránleg? Er það A? 1223 02:25:50,294 --> 02:25:51,546 -Alls ekki A. -Allt í lagi. 1224 02:25:51,711 --> 02:25:54,841 Eða B? 1225 02:25:56,467 --> 02:25:57,718 Sýndu mér A aftur. 1226 02:26:03,349 --> 02:26:06,477 Jæja. Við ættum að græja okkur. 1227 02:26:08,603 --> 02:26:10,564 Ég er alltaf græjaður. 1228 02:26:37,884 --> 02:26:38,718 Skilríki? 1229 02:26:38,967 --> 02:26:40,135 Skilríki. 1230 02:26:43,306 --> 02:26:44,432 Já, já. 1231 02:26:46,767 --> 02:26:47,976 Já, já? 1232 02:26:49,937 --> 02:26:52,064 STARFSMAÐUR VILLA 1233 02:27:04,326 --> 02:27:05,661 WESLEY ROWE Í LAGI 1234 02:27:11,208 --> 02:27:12,542 Allt í lagi. 1235 02:27:12,709 --> 02:27:14,794 Allt í lagi? Já, auðvitað. 1236 02:27:21,761 --> 02:27:22,845 Doktor. 1237 02:27:23,012 --> 02:27:24,221 Sloppinn úr sóttkví. 1238 02:27:24,387 --> 02:27:25,680 Þau tóku loks sönsum. 1239 02:27:25,848 --> 02:27:28,100 Sýndu mér nú hvernig hefur gengið 1240 02:27:28,267 --> 02:27:29,268 með rafeindaleysinn. 1241 02:27:29,434 --> 02:27:31,770 Við höfum náð árangri. Ég skal sýna þér. 1242 02:27:46,869 --> 02:27:49,372 Victor, rýmdu húsið. 1243 02:27:49,705 --> 02:27:50,957 Klárt. 1244 02:27:55,169 --> 02:27:57,296 Rauð viðvörun. Mengun. 1245 02:27:57,462 --> 02:27:58,630 LÍFFRÆÐILEG HÆTTA 1246 02:27:58,798 --> 02:28:01,259 Allt starfsfólk út úr húsinu. 1247 02:28:02,300 --> 02:28:03,468 Þetta er rauð fimm. 1248 02:28:03,636 --> 02:28:06,013 Skynjarinn nemur geimörverur. 1249 02:28:06,180 --> 02:28:08,808 Geimörverur? Hvaða bull er það? 1250 02:28:08,975 --> 02:28:09,976 Þetta er falsviðvörun. 1251 02:28:10,143 --> 02:28:12,520 Slökkvum á öllu, gott fólk. 1252 02:28:12,687 --> 02:28:13,728 -Þau leituðu um allt. -Förum. 1253 02:28:13,896 --> 02:28:16,065 -Þetta stenst alls ekki. -Förum héðan. 1254 02:28:16,232 --> 02:28:17,816 -Hugsaðu málið. -Rýmum bygginguna. 1255 02:28:17,984 --> 02:28:20,236 Nei, bíðið! Bíðið! Fjandinn! 1256 02:28:20,403 --> 02:28:23,156 Verið róleg og farið að næstu útgönguleið. 1257 02:28:29,619 --> 02:28:31,329 Takið eftir, allt starfsfólk. 1258 02:28:31,496 --> 02:28:34,291 Út! Út með ykkur öll! Drífa sig! 1259 02:28:34,458 --> 02:28:36,085 Áfram! Koma svo! 1260 02:28:36,252 --> 02:28:37,753 Allir út! Áfram! 1261 02:28:56,314 --> 02:28:57,982 LÍFFRÆÐILEG HÆTTA 1262 02:28:58,107 --> 02:28:58,941 ÖRUGGT 1263 02:28:59,024 --> 02:28:59,901 Já! 1264 02:29:00,026 --> 02:29:00,860 Náði þér! 1265 02:29:01,152 --> 02:29:03,821 Þetta er dr. Silas Stone. Heyrið þið í mér? 1266 02:29:03,987 --> 02:29:06,448 -Já, dr. Stone. -Þetta er falsviðvörun. 1267 02:29:06,616 --> 02:29:09,785 Einhver hakkaði sig inn í kerfið. Við verðum að láta... 1268 02:29:19,128 --> 02:29:20,546 Victor. 1269 02:29:22,298 --> 02:29:24,467 Dr. Stone, ertu þarna? Ég heyrði ekki. 1270 02:29:25,510 --> 02:29:26,511 Mér skjátlaðist. 1271 02:29:26,676 --> 02:29:27,886 Hættan er til staðar. 1272 02:29:28,054 --> 02:29:29,638 Allir út. Alls enginn... 1273 02:29:29,806 --> 02:29:32,558 Enginn fer inn án míns leyfis. 1274 02:29:32,725 --> 02:29:33,976 Móttekið, herra. 1275 02:29:44,236 --> 02:29:45,654 Út með óbreytta borgara. 1276 02:29:45,987 --> 02:29:46,988 Áfram! Áfram! 1277 02:29:51,410 --> 02:29:52,787 -Komust allir út? -Ég held það. 1278 02:29:52,953 --> 02:29:53,788 -Allir? -Já. 1279 02:30:27,112 --> 02:30:28,363 Þessa leið. 1280 02:30:38,958 --> 02:30:40,917 Það veit að hann er hérna. 1281 02:30:42,795 --> 02:30:44,087 Það er rosalegt. 1282 02:30:48,550 --> 02:30:50,428 Þetta er stórkostlegt. 1283 02:30:51,262 --> 02:30:52,471 Þetta er klikkað. 1284 02:30:52,637 --> 02:30:54,514 Er þetta núna klikkað? 1285 02:30:54,682 --> 02:30:57,059 Eins gott að þið brjálæðingar vitið hvað þið gerið. 1286 02:32:04,417 --> 02:32:08,422 LOIS LANE BLAÐAKONA HJÁ DAILY PLANET 1287 02:32:12,801 --> 02:32:16,221 ÞUNGUNARPRÓF 1288 02:33:23,039 --> 02:33:24,873 Kerfi ræst. 1289 02:33:28,419 --> 02:33:32,048 Velkominn, Victor. Viltu taka við stjórninni? 1290 02:33:32,215 --> 02:33:33,049 Ég er kominn inn. 1291 02:33:42,475 --> 02:33:44,684 Skipið segir að Móður-askjan sé óvinveitt. 1292 02:33:44,851 --> 02:33:46,520 Ég hnekki á öryggislæsingunum 1293 02:33:46,687 --> 02:33:48,314 en get ekki lagað skemmdirnar 1294 02:33:48,480 --> 02:33:50,774 sem straumhnykkir Luthors ollu á þéttunum. 1295 02:33:50,941 --> 02:33:52,108 Á mannamáli. 1296 02:33:52,276 --> 02:33:54,319 Hleðslan nægir ekki til að vekja öskjuna. 1297 02:33:55,279 --> 02:33:56,697 Ég gæti gert það. 1298 02:33:59,032 --> 02:34:00,951 Ég gæti gefið henni start. 1299 02:34:01,118 --> 02:34:02,161 Ég brýt sjaldan regluna 1300 02:34:02,327 --> 02:34:04,246 en þegar ég nálgast ljóshraða... 1301 02:34:04,413 --> 02:34:05,915 Tíminn fer í óvæntar áttir 1302 02:34:06,082 --> 02:34:08,667 en ef ég geri þetta skapa ég mikla raforku. 1303 02:34:08,834 --> 02:34:10,585 Ef ég kemst nógu langt aftur 1304 02:34:10,753 --> 02:34:12,922 næ ég að leiða töluverðan rafstraum. 1305 02:34:13,089 --> 02:34:15,423 Ég gæti vakið öskjuna ef... 1306 02:34:15,842 --> 02:34:17,426 við viljum það enn. 1307 02:34:17,592 --> 02:34:19,010 Já. Gerðu það. 1308 02:34:23,850 --> 02:34:25,059 Sæl, fröken Lane. 1309 02:34:25,226 --> 02:34:26,060 Góðan daginn. 1310 02:34:26,226 --> 02:34:27,477 Ég hélt að þú kæmir ekki. 1311 02:34:28,771 --> 02:34:30,105 Einu sinni að lokum. 1312 02:34:32,649 --> 02:34:34,234 LÖGREGLAN FARIÐ EKKI LENGRA 1313 02:34:47,247 --> 02:34:50,626 Ég sé vélar og hlýt að vera kominn út á enda. 1314 02:34:51,127 --> 02:34:52,211 Ég er klár. 1315 02:34:55,089 --> 02:34:57,174 Tilbúin að sleppa gripnum. 1316 02:34:57,633 --> 02:34:59,260 Móður-askjan er tilbúin. 1317 02:35:18,779 --> 02:35:20,614 Skipið grátbiður mig um að vekja hana ekki. 1318 02:35:20,780 --> 02:35:22,574 -Þetta er óafturkræft. -Það er hrætt. 1319 02:35:22,742 --> 02:35:23,826 Það veit að Steppenwolf kemur. 1320 02:35:23,993 --> 02:35:25,745 Við vitum það. Haltu áfram. 1321 02:35:26,077 --> 02:35:28,538 Ég mæli alls ekki með ræsingu. 1322 02:35:28,706 --> 02:35:30,248 Barry, nú tel ég niður. 1323 02:35:30,415 --> 02:35:32,125 Þetta er óafturkræft. 1324 02:35:32,376 --> 02:35:33,335 -Fimm. -Fimm. 1325 02:35:33,419 --> 02:35:34,253 Fimm. 1326 02:35:34,420 --> 02:35:35,546 Þetta er slæm hugmynd. 1327 02:35:35,712 --> 02:35:36,672 Nei. Áfram. 1328 02:35:36,964 --> 02:35:37,798 Fjórir. 1329 02:35:37,965 --> 02:35:39,133 -Fjórir. -Fjórir. 1330 02:35:39,299 --> 02:35:41,009 -Ég mæli ekki með þessu. -Hættum við. 1331 02:35:41,176 --> 02:35:42,136 Gerðu það bara. 1332 02:35:42,469 --> 02:35:43,470 -Þrír. -Þrír. 1333 02:35:43,637 --> 02:35:44,554 Þrír. 1334 02:35:44,721 --> 02:35:46,640 -Tveir. -Tveir. 1335 02:35:46,807 --> 02:35:48,558 -Tveir. -Þetta er óafturkræft. 1336 02:35:48,851 --> 02:35:49,810 -Einn. -Einn. 1337 02:35:50,852 --> 02:35:53,647 -Einn. -Þetta er óafturkræft. 1338 02:37:15,062 --> 02:37:18,023 RÉTTLÆTISBANDALAGIÐ 1339 02:37:22,569 --> 02:37:24,154 -Victor? -Nei. 1340 02:37:25,198 --> 02:37:26,032 Ókei? 1341 02:38:56,746 --> 02:38:59,791 Framtíðin er rótföst í núinu. 1342 02:39:00,333 --> 02:39:01,376 Varið ykkur! 1343 02:40:17,494 --> 02:40:22,499 EF ÞIÐ LEITIÐ MINNISMERKIS HANS LÍTIÐ Í KRINGUM YKKUR 1344 02:40:45,480 --> 02:40:47,023 Hann er kominn aftur. 1345 02:41:14,050 --> 02:41:16,761 Eitthvað er að. Hann skannar okkur. 1346 02:41:18,889 --> 02:41:20,307 Hvað? 1347 02:41:35,489 --> 02:41:36,324 Victor? 1348 02:41:37,617 --> 02:41:38,618 Victor? 1349 02:41:40,912 --> 02:41:42,455 -Fjandinn. -Hvað ertu að gera? 1350 02:41:42,914 --> 02:41:44,457 Sjálfvirka varnarkefið. 1351 02:41:44,623 --> 02:41:45,665 Það skynjar hættu. 1352 02:41:45,833 --> 02:41:47,001 Victor, nei! Victor! 1353 02:41:47,167 --> 02:41:49,002 -Ég get ekki stjórnað því. -Ekki! 1354 02:42:01,432 --> 02:42:02,600 Kal-El, nei! 1355 02:42:10,983 --> 02:42:12,943 Hann er ringlaður og veit ekki hver hann er. 1356 02:42:20,117 --> 02:42:22,745 Arthur, höldum aftur af honum. 1357 02:42:53,316 --> 02:42:56,946 Kal-El, síðasti sonur Kryptons... 1358 02:42:58,030 --> 02:43:00,241 mundu hver þú ert. 1359 02:43:01,868 --> 02:43:03,286 Segðu mér hver þú... 1360 02:44:38,089 --> 02:44:38,923 Förum héðan. 1361 02:44:48,349 --> 02:44:49,976 Þið ættuð að forða ykkur. 1362 02:44:53,271 --> 02:44:54,272 -Ertu ómeiddur? -Já. 1363 02:44:54,438 --> 02:44:56,898 Stattu á fætur. Leitið skjóls. 1364 02:45:49,326 --> 02:45:51,369 Ekki neyða mig til þess. 1365 02:46:24,069 --> 02:46:25,196 Clark. 1366 02:46:26,280 --> 02:46:27,448 Clark, nei. 1367 02:46:39,042 --> 02:46:40,002 Clark. 1368 02:46:40,419 --> 02:46:41,586 Nei. 1369 02:46:42,421 --> 02:46:44,173 Þessi heimur þarfnast þín. 1370 02:46:49,469 --> 02:46:50,387 Clark. 1371 02:46:50,762 --> 02:46:52,013 Clark. 1372 02:46:52,348 --> 02:46:54,142 Ekki skjóta! 1373 02:46:55,726 --> 02:46:56,853 Clark. 1374 02:47:00,230 --> 02:47:01,607 Gerðu það. 1375 02:47:35,850 --> 02:47:36,976 Gerðu það. 1376 02:47:48,196 --> 02:47:49,362 Gerðu það. 1377 02:47:50,113 --> 02:47:51,907 Förum bara. 1378 02:47:52,366 --> 02:47:53,367 Já. 1379 02:47:54,243 --> 02:47:55,536 Förum. 1380 02:48:28,110 --> 02:48:30,446 Mér þykir þetta svo leitt. 1381 02:48:39,664 --> 02:48:40,581 Leitið skjóls! 1382 02:48:40,747 --> 02:48:43,251 -Hann kemur. -Móður-askjan. 1383 02:48:43,416 --> 02:48:44,459 Hvar er hún? 1384 02:48:55,179 --> 02:48:56,388 Koma svo. 1385 02:48:57,306 --> 02:48:58,599 Koma svo. 1386 02:49:24,125 --> 02:49:27,170 Varúð, öryggisbrestur greindur. 1387 02:49:27,753 --> 02:49:29,922 Fjórða svæði, þriðja hæð. 1388 02:49:30,089 --> 02:49:32,884 Hefjið læsingarferli strax. 1389 02:50:01,453 --> 02:50:03,038 Komdu með Móður-öskjuna. 1390 02:50:16,218 --> 02:50:17,636 Nei, nei, nei. 1391 02:50:20,181 --> 02:50:21,890 Bíddu, pabbi! Ekki! 1392 02:51:02,223 --> 02:51:05,101 Þetta er upphaf endalokanna. 1393 02:51:10,857 --> 02:51:12,149 Victor? 1394 02:51:14,693 --> 02:51:17,822 Victor. Er allt í lagi? Komdu. 1395 02:51:23,827 --> 02:51:24,995 Victor? 1396 02:51:26,121 --> 02:51:27,581 Hann er dáinn. 1397 02:51:27,747 --> 02:51:28,748 Hvað segirðu? 1398 02:51:29,833 --> 02:51:31,042 Faðir minn. 1399 02:51:32,503 --> 02:51:35,464 Ég bjargaði honum ekki. Ég gat það ekki. 1400 02:51:36,256 --> 02:51:37,549 Guð minn góður. 1401 02:51:44,474 --> 02:51:46,558 Faðir hans dó okkar vegna. 1402 02:51:46,726 --> 02:51:48,185 Sagði að þetta væri slæm hugmynd. 1403 02:51:48,351 --> 02:51:49,936 Þetta var ekki slæm hugmynd. 1404 02:51:50,103 --> 02:51:52,439 Við þörfnuðumst Supermans og gerum enn. 1405 02:51:52,607 --> 02:51:54,901 Það sem sneri aftur er ekki Superman. 1406 02:51:55,066 --> 02:51:58,069 Kannski líkaminn og kraftarnir en þetta er ekki hann. 1407 02:51:58,236 --> 02:51:59,863 Þetta er hann. 1408 02:52:00,030 --> 02:52:02,157 Hann þekkti Lois Lane. 1409 02:52:02,532 --> 02:52:04,451 -Hverja? -Konuna sem hann elskar. 1410 02:52:04,826 --> 02:52:06,828 -Hann man eftir henni. -Nei. 1411 02:52:07,370 --> 02:52:09,122 Hann sá bara að hún var óhrædd. 1412 02:52:09,289 --> 02:52:10,707 Það kallast eðlishvöt. 1413 02:52:18,131 --> 02:52:19,966 Hvert fór Steppenwolf? 1414 02:52:20,134 --> 02:52:23,470 Aftur í bækistöð sína til að setja öskjurnar þrjár saman. 1415 02:52:23,637 --> 02:52:25,722 Við vitum ekki hvar eða hve langan tíma... 1416 02:52:25,889 --> 02:52:26,724 Klukkustundir. 1417 02:52:26,890 --> 02:52:28,558 Öskjurnar samstillast og Einingin myndast. 1418 02:52:28,726 --> 02:52:30,978 Ef við stöðvum það ekki deyr plánetan. 1419 02:52:31,896 --> 02:52:33,564 Þetta er ekki þín... 1420 02:52:36,108 --> 02:52:37,610 Hann vissi það. 1421 02:52:37,902 --> 02:52:39,486 Hann vissi, hann vissi. 1422 02:52:39,654 --> 02:52:41,072 Hann reyndi ekki að eyðileggja öskjuna 1423 02:52:41,488 --> 02:52:43,406 heldur ofurhita hana. 1424 02:52:43,574 --> 02:52:46,244 Kjarninn er það heitasta á Jörðu fyrir utan kjarnaofn. 1425 02:52:46,410 --> 02:52:48,453 -Allt svona heitt... -Er auðfundið... 1426 02:52:48,620 --> 02:52:50,831 með tækjum sem greina hita. 1427 02:52:50,997 --> 02:52:54,377 Faðir þinn fórnaði sér til að merkja öskjuna. 1428 02:52:54,544 --> 02:52:56,420 Förum í stöðina mína og notum gervihnött 1429 02:52:56,586 --> 02:52:58,589 til að leita að hitafrávikum. 1430 02:52:58,755 --> 02:52:59,881 Ég er byrjaður. 1431 02:53:00,048 --> 02:53:02,050 Fyrirgefðu, áttu gervihnött? 1432 02:53:02,217 --> 02:53:03,176 Ég á sex stykki. 1433 02:53:03,844 --> 02:53:04,761 Einmitt. 1434 02:53:06,556 --> 02:53:08,558 Finnum þennan andskota. 1435 02:53:14,396 --> 02:53:19,609 6. HLUTI "EITTHVAÐ MYRKARA" 1436 02:53:29,494 --> 02:53:32,956 NAUÐUNGARSALA EIGN BANKANS 1437 02:53:33,123 --> 02:53:35,208 Þú fórst með okkur hingað. 1438 02:53:35,376 --> 02:53:36,544 Þú mundir þetta. 1439 02:53:37,460 --> 02:53:39,087 Þetta er heimilið mitt. 1440 02:53:41,006 --> 02:53:42,216 Þú talaðir. 1441 02:53:46,262 --> 02:53:48,139 Gerði ég það ekki áður? 1442 02:54:22,130 --> 02:54:24,674 Móðir þín stóð ekki í skilum. 1443 02:54:26,176 --> 02:54:28,179 Hún sagði engum frá því. 1444 02:54:29,846 --> 02:54:31,599 Ég skil það ekki. 1445 02:54:34,684 --> 02:54:37,103 Hún er stolt kona, Clark. 1446 02:54:40,233 --> 02:54:41,609 Hérna. 1447 02:54:56,540 --> 02:54:58,208 Henni leið svo vel hérna. 1448 02:55:09,011 --> 02:55:10,638 Mér líka. 1449 02:55:12,639 --> 02:55:14,057 Mér líka. 1450 02:55:39,708 --> 02:55:41,001 Ja, hérna! 1451 02:55:41,169 --> 02:55:42,795 Þetta er geggjað. 1452 02:55:42,961 --> 02:55:44,462 Ég kom með vini. 1453 02:55:51,012 --> 02:55:53,598 Je minn eini! Já! 1454 02:55:53,763 --> 02:55:56,267 Þetta er Alfred. Ég vinn fyrir hann. 1455 02:55:56,433 --> 02:55:58,643 -Alfred. -Góðan daginn, fröken. 1456 02:56:05,109 --> 02:56:06,986 Grjóthart, Alfred. 1457 02:56:09,780 --> 02:56:12,200 Ég skal laga te handa okkur. 1458 02:56:12,366 --> 02:56:13,367 Frábært. 1459 02:56:13,533 --> 02:56:15,368 Okkur vantar fleiri bolla. 1460 02:56:18,289 --> 02:56:21,125 Þarna er Móður-askjan. 1461 02:56:21,291 --> 02:56:23,084 Yfir á sýnilegt litróf. 1462 02:56:25,962 --> 02:56:26,797 Pozharnov. 1463 02:56:27,380 --> 02:56:30,217 Draugaborg skammt frá Moskvu. 1464 02:56:30,384 --> 02:56:33,054 Hún var yfirgefin eftir kjarnorkuslys fyrir 30 árum. 1465 02:56:33,220 --> 02:56:34,430 Herinn fer ekki þangað. 1466 02:56:34,596 --> 02:56:35,889 Borgin er svo geislavirk 1467 02:56:36,057 --> 02:56:38,226 að aukafótur fer að vaxa úr hálsinum á manni. 1468 02:56:38,392 --> 02:56:39,226 Ekki lengur. 1469 02:56:39,393 --> 02:56:41,562 Hann nýtti geislunina fyrir bækistöðina. 1470 02:56:41,728 --> 02:56:42,563 Þysjaðu nær. 1471 02:56:46,566 --> 02:56:47,943 Hvað er hann að byggja? 1472 02:56:48,110 --> 02:56:49,362 Einingin er þarna. 1473 02:56:49,529 --> 02:56:50,947 Förum inn að ofanverðu. 1474 02:56:51,112 --> 02:56:53,698 Sprengjur sundra ekki öskjunum 1475 02:56:53,866 --> 02:56:55,700 heldur herða tengingu þeirra. 1476 02:56:55,868 --> 02:56:56,994 Getum við ekki sprengt þær? 1477 02:56:57,161 --> 02:56:58,620 Ekki að utanverðu. 1478 02:57:00,206 --> 02:57:02,583 Ég vil tengjast Einingunni sjálfur. 1479 02:57:03,291 --> 02:57:04,709 Bindast henni. 1480 02:57:04,877 --> 02:57:07,421 Veikja tenginguna og ná þeim þrem í sundur. 1481 02:57:07,587 --> 02:57:09,798 Þú veist ekki hvað mætir þér. 1482 02:57:09,966 --> 02:57:13,511 Þú yrðir að streyma sjálfum þér inn í Eininguna. 1483 02:57:13,678 --> 02:57:16,012 Sameinaðar öskjurnar eyða heilu heimunum. 1484 02:57:16,180 --> 02:57:17,598 Þær eru milljarða ára gamlar. 1485 02:57:17,764 --> 02:57:19,892 Þær finna innstu veikleika þína 1486 02:57:20,058 --> 02:57:22,227 og ótta, til að granda þér. 1487 02:57:22,395 --> 02:57:24,397 Komið mér inn og tryggið mér tíma. 1488 02:57:24,646 --> 02:57:25,814 Þú gætir dáið, Victor. 1489 02:57:25,982 --> 02:57:28,276 Annars deyjum við öll. Punktur. 1490 02:57:33,030 --> 02:57:34,782 Ég á ekkert eftir. 1491 02:57:40,163 --> 02:57:42,122 Vildirðu ekki að ég notaði gjafirnar? 1492 02:57:45,208 --> 02:57:46,710 Ég ætla að gera það. 1493 02:57:46,878 --> 02:57:48,754 Allt í lagi. Jæja... 1494 02:57:49,462 --> 02:57:52,717 ef Victor vill bjarga heiminum og tengjast dómsdagsöskjum 1495 02:57:52,924 --> 02:57:55,093 segi ég að við leyfum honum það. 1496 02:57:55,428 --> 02:57:58,221 Við þurfum að ráðast á þá til að koma honum inn. 1497 02:57:58,388 --> 02:58:00,599 Við mætum djöflinum og her hans... 1498 02:58:00,765 --> 02:58:01,808 í helvíti. 1499 02:58:01,976 --> 02:58:04,228 Hann hefur líklega barist 1500 02:58:04,395 --> 02:58:08,357 við hundruð þúsunda ofurvera á plánetum sem hann hefur eytt. 1501 02:58:08,523 --> 02:58:10,026 Og greinilega sigrað. 1502 02:58:10,192 --> 02:58:13,321 Sama hve mörgum djöflum hann hefur mætt í óteljandi helvítum 1503 02:58:13,487 --> 02:58:16,991 þá hefur hann aldrei barist gegn okkur sameinuðum. 1504 02:59:07,458 --> 02:59:09,085 Þetta þýðir væntanlega já. 1505 02:59:09,709 --> 02:59:10,544 Hvað? 1506 02:59:14,005 --> 02:59:15,258 Hringurinn. 1507 02:59:18,969 --> 02:59:20,512 Þú ert virkilega kominn aftur. 1508 02:59:54,004 --> 02:59:56,214 Ég fékk annað tækifæri, Lo. 1509 02:59:58,509 --> 03:00:00,969 Ég ætla ekki að sóa því. 1510 03:00:59,236 --> 03:01:00,403 Ert þetta virkilega þú? 1511 03:01:00,571 --> 03:01:02,280 Þetta er virkilega ég, mamma. 1512 03:01:20,298 --> 03:01:22,342 Heyrðu, mamma. 1513 03:01:23,928 --> 03:01:25,971 Þau vöktu mig aftur af ástæðu. 1514 03:01:27,723 --> 03:01:29,267 Ég þarf að vita hvers vegna. 1515 03:01:49,412 --> 03:01:50,830 Hvernig líður Victor? 1516 03:01:55,208 --> 03:01:57,961 Hann vildi fá næði. 1517 03:01:59,547 --> 03:02:02,717 Við biðjum strák sem var að missa föður sinn 1518 03:02:02,884 --> 03:02:05,678 um að mæta öflugustu vélum alheimsins. 1519 03:02:07,512 --> 03:02:09,014 Það er ósanngjarnt. 1520 03:02:10,765 --> 03:02:12,393 Ég hélt að þér væri sama. 1521 03:02:13,810 --> 03:02:15,313 Það sagði ég aldrei. 1522 03:02:28,242 --> 03:02:29,660 Hvað er að? 1523 03:02:33,581 --> 03:02:38,585 Mig dreymdi draum. Hann var næstum eins og forspá. 1524 03:02:39,545 --> 03:02:42,340 Það var kominn heimsendir 1525 03:02:42,506 --> 03:02:45,342 og Barry Allen var hérna. 1526 03:02:45,510 --> 03:02:49,388 Hann sagði við mig: "Lois Lane er lykillinn." 1527 03:02:52,057 --> 03:02:55,268 Hún er það... fyrir Superman. 1528 03:02:56,312 --> 03:02:57,939 Hvert hjarta á sinn lykil. 1529 03:02:58,564 --> 03:03:00,441 Ég held að það sé meira. 1530 03:03:01,316 --> 03:03:03,193 Eitthvað myrkara. 1531 03:03:07,364 --> 03:03:08,366 Herra Wayne. 1532 03:03:08,532 --> 03:03:10,033 Herra Wayne! 1533 03:03:10,868 --> 03:03:12,537 Þú verður að sjá þetta. 1534 03:03:35,809 --> 03:03:37,519 Þú lagaðir hana. 1535 03:03:37,687 --> 03:03:39,396 Hún vildi fljúga. 1536 03:03:40,647 --> 03:03:41,982 Flugið er í eðli hennar. 1537 03:03:42,149 --> 03:03:43,441 Eins og þínu. 1538 03:03:50,241 --> 03:03:52,200 Hann kemur, Alfred. Ég veit það. 1539 03:03:52,368 --> 03:03:53,995 Því ertu svona viss? 1540 03:03:54,744 --> 03:03:57,330 Það gerir trúin, Alfred. Trúin. 1541 03:04:19,437 --> 03:04:21,021 Loksins. 1542 03:04:22,857 --> 03:04:25,567 Búið okkur undir komu hans. 1543 03:04:27,403 --> 03:04:31,532 Nú styttist í endurlausn mína. 1544 03:04:39,414 --> 03:04:40,874 Sameinist. 1545 03:04:46,047 --> 03:04:48,549 Samstillist. 1546 03:05:32,885 --> 03:05:35,805 Gervihnettirnir sýna að hann hefur myndað varnarhjúp. 1547 03:05:35,971 --> 03:05:37,139 Það er hönnunargalli. 1548 03:05:37,306 --> 03:05:39,559 Ef við fellum turninn hverfur hjúpurinn. 1549 03:05:39,725 --> 03:05:41,727 Óvinurinn bjóst ekki við beinni árás. 1550 03:05:41,894 --> 03:05:45,398 Hann hefur ekki talið neinn nógu klikkaðan til þess. 1551 03:05:46,398 --> 03:05:47,691 Það er rétt hjá Bruce. 1552 03:05:47,859 --> 03:05:49,443 Við þurfum að rústa varnarhjúpnum 1553 03:05:49,610 --> 03:05:51,904 til að ná Einingunni áður en hún samstillist. 1554 03:05:52,071 --> 03:05:53,780 Hvað ef hjúpurinn eyðileggst ekki? 1555 03:05:53,948 --> 03:05:54,949 Við eyðileggjum hann. 1556 03:05:55,116 --> 03:05:56,742 Þegar Victor tengist Einingunni 1557 03:05:57,243 --> 03:06:00,496 hjálpar Barry honum í gegnum varnir Einingarinnar. 1558 03:06:00,663 --> 03:06:02,122 Hvernig gerum við það? 1559 03:06:02,289 --> 03:06:03,915 Með mætti ástarinnar. 1560 03:06:04,083 --> 03:06:06,711 -Barry. -Með gríðarlegri höggbylgju. 1561 03:06:06,878 --> 03:06:07,879 Gott. 1562 03:06:08,045 --> 03:06:09,922 Þú verður að hlaupa hraðar en nokkru sinni áður 1563 03:06:10,089 --> 03:06:12,633 til að mynda nógu mikla hleðslu. 1564 03:06:12,799 --> 03:06:14,801 Svo þarftu að snerta Victor. 1565 03:06:15,136 --> 03:06:18,014 Aflið ætti að koma honum inn í Eininguna. 1566 03:06:18,181 --> 03:06:20,057 Þá er allt í þínum höndum, Victor. 1567 03:06:20,224 --> 03:06:22,977 Taktu hana í sundur að innanverðu fyrir samstillingu. 1568 03:06:24,562 --> 03:06:26,689 Loksins erum við með plan. 1569 03:06:27,230 --> 03:06:28,940 Við erum með plan. 1570 03:06:44,289 --> 03:06:46,333 Tákn El-ættarinnar merkir von. 1571 03:06:46,501 --> 03:06:48,669 Innan þeirrar vonar er grundvallartrú 1572 03:06:48,835 --> 03:06:52,547 á möguleika hverrar manneskju til að vera til góðs. 1573 03:06:52,715 --> 03:06:53,549 Clark... 1574 03:06:53,716 --> 03:06:55,009 Þú færir þeim það. 1575 03:06:55,175 --> 03:06:57,135 ...þú varst sendur hingað af ástæðu. 1576 03:06:57,303 --> 03:07:01,182 Þú gefur Jarðarbúum hugsjónir til að stefna að. 1577 03:07:01,849 --> 03:07:03,683 Þótt það taki þig alla ævina 1578 03:07:03,851 --> 03:07:07,605 áttu það skilið að komast að þeirri ástæðu. 1579 03:07:07,771 --> 03:07:10,398 Þau munu hrasa og falla. 1580 03:07:10,566 --> 03:07:11,901 Þú verður að velja. 1581 03:07:12,692 --> 03:07:15,111 Þau munu fylgja þér í sólina, Kal. 1582 03:07:15,279 --> 03:07:19,242 Velja hvort þú stendur stoltur frammi fyrir mannkyninu eða ekki. 1583 03:07:19,407 --> 03:07:22,577 Þú hjálpar þeim að vinna stórvirki. 1584 03:07:39,719 --> 03:07:44,224 Allar vonir og draumar Kryptons lifa hið innra með þér núna. 1585 03:07:44,392 --> 03:07:46,644 Ég er svo stoltur af þér, vinur. 1586 03:07:47,978 --> 03:07:50,021 Við móðir þín elskuðum þig. 1587 03:07:50,690 --> 03:07:54,235 Við móðir þín vissum að þú myndir breyta heiminum. 1588 03:07:55,528 --> 03:07:57,362 Það reyndi á hjarta þitt. 1589 03:07:58,655 --> 03:08:00,615 Ég veit að þetta hefur verið erfitt. 1590 03:08:01,367 --> 03:08:04,287 En þú gafst heimi þeirra von. 1591 03:08:04,452 --> 03:08:07,122 Sýndu þeim nú hver þú ert. 1592 03:08:07,832 --> 03:08:09,541 Elskaðu þau, Kal. 1593 03:08:10,167 --> 03:08:12,295 Eins og við elskuðum þig. 1594 03:08:14,754 --> 03:08:15,881 Fljúgðu, sonur. 1595 03:08:16,923 --> 03:08:19,132 Stundin er runnin upp. 1596 03:09:21,905 --> 03:09:25,033 Ég rústa turninum svo að varnarhjúpurinn falli. 1597 03:09:25,200 --> 03:09:26,326 Hvað sem þið sjáið... 1598 03:09:27,662 --> 03:09:29,621 haldið ykkur við planið. 1599 03:09:31,498 --> 03:09:33,416 Þess vegna kallaði ég ykkur saman. 1600 03:10:13,498 --> 03:10:15,251 Bruce, hörfaðu. Þú nærð ekki. 1601 03:10:19,046 --> 03:10:21,090 Ég þarf bara að banka hærra. 1602 03:10:46,073 --> 03:10:47,657 Drepið hann! 1603 03:10:47,824 --> 03:10:50,577 Farið í ykkar stöður. Verndið Eininguna. 1604 03:10:55,875 --> 03:10:56,709 Fjandinn. 1605 03:11:17,103 --> 03:11:18,021 Turninn er fallinn. 1606 03:11:19,648 --> 03:11:21,066 Heyrið þið í mér? 1607 03:11:21,691 --> 03:11:22,818 Já, hátt og skýrt. 1608 03:11:23,903 --> 03:11:25,279 Ertu ómeiddur? 1609 03:11:26,530 --> 03:11:29,115 Bruce? Bruce? 1610 03:11:29,407 --> 03:11:30,283 Farið að kjarnaofninum. 1611 03:11:30,450 --> 03:11:32,953 Ég lokka eins mörg skrímsli frá ykkur og ég get. 1612 03:11:33,119 --> 03:11:33,954 Hvað þýðir það? 1613 03:11:36,958 --> 03:11:38,960 Hafið ekki áhyggjur af mér. Finnið Eininguna. 1614 03:11:41,628 --> 03:11:42,796 Þeir eru komnir. 1615 03:11:43,172 --> 03:11:44,006 Bruce? 1616 03:11:47,009 --> 03:11:48,301 Sambandið slitnaði. 1617 03:11:50,012 --> 03:11:51,264 Förum af stað. 1618 03:12:30,178 --> 03:12:32,012 Fylgið mér, helvítis pöddur. 1619 03:13:51,967 --> 03:13:53,135 Alvarlegt tjón. 1620 03:14:33,134 --> 03:14:34,385 Þú ert snarklikkaður. 1621 03:15:01,287 --> 03:15:02,413 Ekkert að þakka. 1622 03:15:02,580 --> 03:15:03,872 Minn maður. 1623 03:16:36,966 --> 03:16:38,593 Við ráðum við þetta. 1624 03:16:38,759 --> 03:16:40,136 Gerðu þitt. 1625 03:17:35,941 --> 03:17:37,442 Þú ert væntanlega Alfred. 1626 03:17:39,319 --> 03:17:40,612 Herra Kent. 1627 03:17:42,656 --> 03:17:44,157 Hann sagði að þú kæmir. 1628 03:17:45,868 --> 03:17:49,288 Vonandi er það ekki um seinan. 1629 03:18:00,133 --> 03:18:01,217 Heyrðu! 1630 03:18:10,518 --> 03:18:11,852 Manstu eftir mér? 1631 03:18:14,396 --> 03:18:15,814 Önnur lota? 1632 03:18:16,523 --> 03:18:17,691 Já, fjandinn hafi það. 1633 03:18:39,212 --> 03:18:40,590 Eigum við? 1634 03:18:41,548 --> 03:18:43,842 Segðu mér, Amasóna... 1635 03:18:44,010 --> 03:18:47,305 hvers vegna yfirgafstu systur þínar... 1636 03:18:48,221 --> 03:18:50,640 til að hjálpa þessum skepnum 1637 03:18:50,807 --> 03:18:54,102 að ríghalda í ómerkilegt líf sitt? 1638 03:18:54,312 --> 03:18:57,147 Þú gast ekki varið þær fyrir mér. 1639 03:18:57,397 --> 03:18:59,608 En þú hefðir getað það. 1640 03:19:40,398 --> 03:19:42,108 Barry, ég er tilbúinn. 1641 03:20:00,878 --> 03:20:03,589 Allt í lagi. Hleðslan er klár. 1642 03:20:04,215 --> 03:20:05,299 Segðu til. 1643 03:20:06,467 --> 03:20:07,718 Barry, á einum. 1644 03:20:08,386 --> 03:20:10,345 Þrír, tveir... 1645 03:20:13,515 --> 03:20:14,892 Slepptu mér! 1646 03:20:15,393 --> 03:20:16,727 Victor! 1647 03:20:52,805 --> 03:20:54,348 Victor! 1648 03:20:58,185 --> 03:21:00,688 Ég fylgdist með eyju þinni brenna. 1649 03:21:00,854 --> 03:21:04,316 Systur þínar grátbáðu mig um að þyrma lífi sínu. 1650 03:21:04,484 --> 03:21:06,736 Rétt eins og móðir þín. 1651 03:21:07,110 --> 03:21:08,111 Lygari. 1652 03:21:33,845 --> 03:21:35,848 Ég get ekki haldið þessu. 1653 03:21:36,724 --> 03:21:37,725 Victor! 1654 03:21:59,956 --> 03:22:02,165 Victor, ég held þessu ekki. 1655 03:22:08,840 --> 03:22:11,092 Fyrir Darkseid. 1656 03:22:15,054 --> 03:22:17,431 Ég er ekki hrifinn. 1657 03:23:01,933 --> 03:23:03,059 Það var lagið. 1658 03:23:03,226 --> 03:23:04,811 Kal-El. 1659 03:23:43,351 --> 03:23:45,560 Barry, ég tengdist Einingunni. 1660 03:23:45,727 --> 03:23:47,687 Ég þarf hleðslu til að komast inn. 1661 03:24:09,752 --> 03:24:10,753 Barry? 1662 03:24:11,671 --> 03:24:13,339 Barry, ertu ómeiddur? 1663 03:24:14,966 --> 03:24:15,800 Barry! 1664 03:24:15,967 --> 03:24:19,554 Ég missti bara andann. Gefið mér nokkrar sekúndur. 1665 03:24:36,654 --> 03:24:39,489 Barry, hvar ertu? Þetta er að samstillast. 1666 03:24:39,739 --> 03:24:41,492 Allt í lagi. 1667 03:24:42,325 --> 03:24:44,494 Guð, þetta verður að gróa, Barry. 1668 03:24:44,662 --> 03:24:46,330 Láttu þetta gróa. 1669 03:25:12,190 --> 03:25:13,733 Barry! 1670 03:25:26,662 --> 03:25:28,371 Það er um seinan. 1671 03:25:29,707 --> 03:25:31,125 Æ, nei. 1672 03:25:35,337 --> 03:25:37,005 Hann er kominn! 1673 03:26:06,494 --> 03:26:07,328 Allt í lagi. 1674 03:26:07,494 --> 03:26:10,080 Ég verð að fara miklu hraðar en ljósið. 1675 03:26:10,247 --> 03:26:13,501 Þú verður að brjóta regluna og það strax. 1676 03:26:26,556 --> 03:26:28,265 Pabbi... 1677 03:26:32,102 --> 03:26:34,437 sama hvað gerist vil ég að þú vitir... 1678 03:26:37,149 --> 03:26:39,152 að sonur þinn var einn þeirra. 1679 03:26:42,362 --> 03:26:44,281 Einn af þeim allra bestu. 1680 03:27:39,711 --> 03:27:42,255 Skapaðu eigin framtíð. 1681 03:27:48,720 --> 03:27:50,680 Skapaðu eigin fortíð. 1682 03:27:55,269 --> 03:27:58,815 Það lagast allt núna. 1683 03:28:45,861 --> 03:28:48,029 Við höfum beðið þín, Victor. 1684 03:28:49,156 --> 03:28:51,241 Skaddaði drengurinn minn. 1685 03:28:53,661 --> 03:28:55,663 Þú þarft ekki að vera einn lengur. 1686 03:28:55,830 --> 03:28:57,497 Við verðum saman á ný. 1687 03:29:05,339 --> 03:29:07,424 Við getum lagað allt, Vic. 1688 03:29:11,762 --> 03:29:13,890 Gert þig heilan á ný. 1689 03:29:25,735 --> 03:29:27,487 Ég er ekkert skaddaður. 1690 03:29:37,205 --> 03:29:39,081 Og ég er ekki einn. 1691 03:29:55,889 --> 03:29:56,890 Superman! 1692 03:31:27,565 --> 03:31:29,524 Ég sagði þér... 1693 03:31:31,110 --> 03:31:33,738 að Steppenwolf myndi bregðast. 1694 03:31:34,697 --> 03:31:38,367 Já, þú sagðir það. 1695 03:31:39,035 --> 03:31:43,539 Meistari, nú hafa Móður-öskjurnar verið eyðilagðar. 1696 03:31:44,414 --> 03:31:48,169 Hvernig ætlarðu að nálgast dýrðlegt herfangið þitt? 1697 03:31:48,419 --> 03:31:51,839 And-lífið er fundið, DeSaad. 1698 03:31:52,005 --> 03:31:56,676 Við svífumst einskis til að komast yfir það. 1699 03:31:59,846 --> 03:32:01,349 Gerðu flotann reiðubúinn. 1700 03:32:02,265 --> 03:32:04,684 Við gerum þetta á gamla mátann. 1701 03:34:07,182 --> 03:34:12,395 EFTIRMÁLI TVÍGILDUR FAÐIR 1702 03:34:29,038 --> 03:34:31,165 Tvígildur faðir þinn. 1703 03:34:38,464 --> 03:34:42,801 Núna vil ég tala frá hjartanu, ekki sem vísindamaður... 1704 03:34:42,968 --> 03:34:44,636 heldur sem faðir. 1705 03:34:45,846 --> 03:34:47,889 Tvígildur faðir þinn. 1706 03:34:50,433 --> 03:34:53,854 Ég gaf þér líf í upphafi og svo í annað sinn. 1707 03:34:54,021 --> 03:34:57,650 Þú getur ekki ímyndað þér hve stoltur ég er af þér. 1708 03:34:58,191 --> 03:34:59,860 Ég hef alltaf verið það. 1709 03:35:01,987 --> 03:35:06,867 Ég sóaði svo mörgum árum án þín og lét svo mörg mistök standa. 1710 03:35:09,327 --> 03:35:11,205 Allt skaddast, Victor. 1711 03:35:11,789 --> 03:35:14,041 Allt breytist. 1712 03:35:24,718 --> 03:35:26,803 Ég verð að hitta föður minn. 1713 03:36:02,380 --> 03:36:04,216 Heimurinn er í sárum. 1714 03:36:04,383 --> 03:36:05,467 Laskaður. 1715 03:36:05,635 --> 03:36:07,428 Í föstum skorðum. 1716 03:36:08,220 --> 03:36:11,306 Skipið er þitt, vinur. Þú ert stjórinn. 1717 03:36:13,601 --> 03:36:16,771 Ryan Choi, nanótæknistjóri. 1718 03:36:16,938 --> 03:36:18,439 Það er þitt dæmi. 1719 03:36:19,105 --> 03:36:20,524 Já. 1720 03:36:21,108 --> 03:36:22,692 Það er mitt dæmi. 1721 03:36:27,739 --> 03:36:33,078 En heimurinn verður ekki bættur í fortíðinni heldur aðeins framtíðinni. 1722 03:36:34,956 --> 03:36:38,835 Því ókomna. Núinu. 1723 03:36:39,001 --> 03:36:41,962 Hljóta að vera 30-45 metrar. 1724 03:36:42,547 --> 03:36:43,881 Hlýtur að vera. 1725 03:36:45,006 --> 03:36:46,634 Stórt hringborð. 1726 03:36:46,800 --> 03:36:48,969 Sex stólar, þarna. 1727 03:36:50,095 --> 03:36:51,721 En pláss fyrir fleiri. 1728 03:36:54,142 --> 03:36:55,768 En pláss fyrir fleiri. 1729 03:36:56,769 --> 03:36:58,521 Guð hjálpi okkur. 1730 03:37:00,314 --> 03:37:02,316 Þú ert núið. 1731 03:37:06,028 --> 03:37:07,405 Hvað? 1732 03:37:07,572 --> 03:37:10,366 Versta mögulega starfið á réttarrannsóknarstofu. 1733 03:37:10,532 --> 03:37:12,910 En ég kom fæti inn fyrir dyrnar. 1734 03:37:13,076 --> 03:37:14,661 Er þetta alvörustarf? 1735 03:37:15,453 --> 03:37:16,581 Alvörustarf. 1736 03:37:20,792 --> 03:37:22,836 Fæti inn fyrir dyrnar. 1737 03:37:25,173 --> 03:37:26,299 Segir fólk það ekki? 1738 03:37:26,465 --> 03:37:28,384 Fæti inn fyrir dyrnar. 1739 03:37:28,550 --> 03:37:30,844 Jú, fólk segir það, maður. 1740 03:37:31,012 --> 03:37:32,430 Hann kom fæti inn fyrir dyr. 1741 03:37:32,721 --> 03:37:35,182 -Þetta er strákurinn minn. -Je minn. 1742 03:37:35,390 --> 03:37:36,725 Kenndi honum ekkert sem hann kann. 1743 03:37:36,893 --> 03:37:38,935 -Þú færð piparúðann á þig aftur. -Já! 1744 03:37:42,440 --> 03:37:44,149 Nú stöðvar þig ekkert. 1745 03:37:46,277 --> 03:37:47,528 Takk, pabbi. 1746 03:37:47,904 --> 03:37:48,738 Núna. 1747 03:37:48,905 --> 03:37:51,991 Nú er komið að þínum tíma til að rísa, Victor. 1748 03:37:52,282 --> 03:37:55,243 Ég fæ þér aldrei fullþakkað. 1749 03:37:55,411 --> 03:37:58,789 Ég leiðrétti bara mistök. Það var allt og sumt. 1750 03:38:09,217 --> 03:38:11,676 Hvernig fékkstu húsið aftur frá bankanum? 1751 03:38:12,136 --> 03:38:14,138 Ég keypti bankann. 1752 03:38:16,557 --> 03:38:18,851 Já, og til hamingju. 1753 03:38:19,184 --> 03:38:20,602 Gerðu þetta. Vertu svona. 1754 03:38:20,770 --> 03:38:22,063 ÁSTKÆR FAÐIR SILAS STONE 1969-2017 1755 03:38:22,229 --> 03:38:25,273 Maðurinn sem ég var aldrei. Hetjan sem þú ert. 1756 03:38:26,441 --> 03:38:28,735 Taktu þinn stað á meðal þeirra hugrökku. 1757 03:38:28,903 --> 03:38:33,825 Þeirra sem voru, eru og eiga eftir að verða. 1758 03:39:06,482 --> 03:39:09,402 Það er kominn tími fyrir þig að standa keikur... 1759 03:39:13,155 --> 03:39:14,656 og berjast... 1760 03:39:17,285 --> 03:39:18,702 uppgötva... 1761 03:39:23,457 --> 03:39:25,542 græða sár, elska... 1762 03:39:29,129 --> 03:39:30,172 og sigra. 1763 03:39:56,781 --> 03:39:58,366 Tíminn... 1764 03:39:58,658 --> 03:40:00,036 er núna. 1765 03:40:09,211 --> 03:40:10,462 Tilbúnir? 1766 03:40:10,629 --> 03:40:11,922 Komdu, Stevens. 1767 03:40:15,550 --> 03:40:16,843 Áfram með ykkur. 1768 03:40:18,762 --> 03:40:19,888 Áfram. 1769 03:40:21,682 --> 03:40:23,434 Komdu nú fram, Luthor. 1770 03:40:27,103 --> 03:40:28,230 Luthor. 1771 03:40:33,235 --> 03:40:34,236 Opnaðu dyr tvö, Carl. 1772 03:40:43,412 --> 03:40:44,705 Luthor. 1773 03:40:49,752 --> 03:40:52,964 Hættu þessu rugli, annars kem ég og sæki þig. 1774 03:41:27,707 --> 03:41:30,292 ARKHAM HEIMILI FYRIR VEIKA Á GEÐI 1775 03:42:22,219 --> 03:42:23,512 Þarna er hann. 1776 03:42:24,262 --> 03:42:25,514 Velkominn um borð. 1777 03:42:25,681 --> 03:42:27,475 Má bjóða þér glas af Goût de Diamants? 1778 03:42:27,642 --> 03:42:29,519 Ég var að fagna endurkomu Guðs. 1779 03:42:29,684 --> 03:42:31,978 Úr moldinni og aftur upp á himininn. 1780 03:42:32,354 --> 03:42:34,607 Þig vantar víst nokkra trúða í sirkusinn. 1781 03:42:35,273 --> 03:42:36,483 Já, þakka þér fyrir. 1782 03:42:36,651 --> 03:42:40,947 Þar til læknarnir í Arkham hjálpuðu mér að fá skýrari sýn. 1783 03:42:41,112 --> 03:42:44,407 Þú bauðst til þess að drepa blökuna án endurgjalds. 1784 03:42:44,574 --> 03:42:46,076 Því vinnurðu launalaust? 1785 03:42:46,827 --> 03:42:47,912 Það er persónulegt. 1786 03:42:48,578 --> 03:42:51,373 Leyfðu mér að giska. Auga fyrir auga? 1787 03:42:53,458 --> 03:42:55,168 Ertu með eitthvað sem ég vil? 1788 03:42:55,335 --> 03:42:56,753 Ekki sóa tíma mínum. 1789 03:42:57,171 --> 03:43:00,842 Og þola reiði þína, herra Wilson? Mér dettur það ekki í hug. 1790 03:43:01,008 --> 03:43:04,594 Ég hef of mikið að lifa fyrir og þarfari hnöppum að hneppa. 1791 03:43:05,555 --> 03:43:09,015 En ef þú vilt ná Batman... 1792 03:43:09,182 --> 03:43:12,269 gæti þetta komið þér að gagni. 1793 03:43:13,603 --> 03:43:17,733 Hann heitir Bruce Wayne. 1794 03:43:21,821 --> 03:43:23,363 Ég sé það núna... 1795 03:43:25,699 --> 03:43:27,617 að við þurfum að fagna. 1796 03:43:28,744 --> 03:43:30,163 Góður strákur. 1797 03:44:34,476 --> 03:44:35,685 Í lagi. 1798 03:44:41,191 --> 03:44:42,692 Hvað er langt eftir? 1799 03:44:43,944 --> 03:44:45,154 Við erum næstum komin. 1800 03:44:47,405 --> 03:44:48,949 Við verðum að flýta okkur. 1801 03:44:49,116 --> 03:44:50,618 Við getum ekki verið á bersvæði. 1802 03:44:50,785 --> 03:44:52,411 Annars kemur hann. 1803 03:44:55,372 --> 03:44:56,998 Leyfum honum að koma. 1804 03:44:57,500 --> 03:44:59,126 Leyfum helvítinu að koma. 1805 03:45:00,585 --> 03:45:04,381 Ég sting hann í hjartað fyrir það sem hann gerði Arthur. 1806 03:45:05,173 --> 03:45:07,092 Ég vil að hann fái það borgað. 1807 03:45:08,803 --> 03:45:11,096 Ég skil hvernig þér líður, Mera. 1808 03:45:11,596 --> 03:45:14,100 Þú veist ekki hvernig mér líður. 1809 03:45:14,600 --> 03:45:18,729 Við verðum að halda okkur við planið til að geta bætt fyrir þetta. 1810 03:45:26,654 --> 03:45:30,074 Hvern hefur þú elskað? 1811 03:45:42,378 --> 03:45:44,046 SÉRSVEIT 1812 03:45:44,212 --> 03:45:47,383 Þvert á móti, litli fiskur í raspi. 1813 03:45:51,137 --> 03:45:54,557 Hann þekkir það mjög vel að missa ástvini sína. 1814 03:45:56,517 --> 03:45:58,769 Þú veist, eins og... 1815 03:46:00,103 --> 03:46:01,480 föður... 1816 03:46:02,940 --> 03:46:04,274 og eins og móður. 1817 03:46:05,276 --> 03:46:08,321 Farðu mjög varlega með næstu orð þín. 1818 03:46:09,988 --> 03:46:11,991 Eins og ættleiddan son. 1819 03:46:15,744 --> 03:46:17,370 Ekki satt... 1820 03:46:18,914 --> 03:46:20,373 Batman? 1821 03:46:23,628 --> 03:46:26,839 Kannski hefur daunilla flyðran rétt fyrir sér. 1822 03:46:28,673 --> 03:46:32,969 Hve margir deyja í örmum þér áður en þú verður ónæmur fyrir dauðanum? 1823 03:46:34,555 --> 03:46:36,432 Þú fórst ekki varlega. 1824 03:46:37,682 --> 03:46:40,812 Hversu mörg dauð augu geturðu starað í... 1825 03:46:41,521 --> 03:46:43,898 áður en þú deyrð að innan sjálfur? 1826 03:46:44,440 --> 03:46:48,110 Ég hef lengi verið dauður að innan 1827 03:46:48,277 --> 03:46:50,196 en ég hef mín takmörk. 1828 03:46:50,362 --> 03:46:52,072 Ef þú ferð yfir mörkin sver ég að ég... 1829 03:46:52,239 --> 03:46:54,533 Hvað, Bruce? Drepurðu mig? 1830 03:46:55,243 --> 03:46:57,036 Þú drepur mig ekki. 1831 03:46:57,912 --> 03:46:59,871 Ég er besti vinur þinn. 1832 03:47:00,372 --> 03:47:04,417 Hver á annars að fitla við þig? 1833 03:47:06,420 --> 03:47:07,797 Hvað um það... 1834 03:47:09,090 --> 03:47:10,633 þú þarfnast mín. 1835 03:47:11,675 --> 03:47:13,176 Þú... 1836 03:47:13,718 --> 03:47:19,349 þarft mig til að ógilda heiminn sem þú skapaðir með því að láta hana deyja. 1837 03:47:21,935 --> 03:47:23,187 Aumingja Lois. 1838 03:47:23,979 --> 03:47:26,773 Hún þjáðist svo ógurlega! 1839 03:47:32,655 --> 03:47:34,114 Ég velti oft fyrir mér... 1840 03:47:35,074 --> 03:47:39,203 í hve mörgum hliðartímalínum þú eyðir heiminum vegna þess 1841 03:47:40,370 --> 03:47:44,541 að þú hefur ekki hreðjar til að deyja sjálfur. 1842 03:47:49,129 --> 03:47:52,924 Eins og vanalega skal ég vera maður að meiri. 1843 03:47:56,762 --> 03:47:58,221 Vopnahlé... 1844 03:47:59,056 --> 03:48:00,349 Bruce. 1845 03:48:03,101 --> 03:48:07,189 Svo fremi að þú átt þetta spil verður vopnahlé. 1846 03:48:10,234 --> 03:48:13,446 En þú þarft bara að rífa það og þá skal ég ræða við þig 1847 03:48:13,612 --> 03:48:16,616 á þínum forsendum um af hverju þú sendir Undradrenginn... 1848 03:48:18,367 --> 03:48:20,202 til að sinna karlmannsverki. 1849 03:48:23,622 --> 03:48:25,415 Veistu, það er fyndið... 1850 03:48:25,583 --> 03:48:28,628 að heyra þig tala um fólk sem dó í örmum mér... 1851 03:48:28,794 --> 03:48:30,504 því þegar ég hélt um Harley Quinn 1852 03:48:30,671 --> 03:48:33,131 og henni blæddi út í faðmi mér... 1853 03:48:33,298 --> 03:48:36,843 grátbað hún með síðasta andardrætti sínum... 1854 03:48:37,011 --> 03:48:39,263 um að þegar ég dræpi þig... 1855 03:48:39,430 --> 03:48:42,850 og þú skalt ekki efast um að ég drepi þig, helvítið þitt... 1856 03:48:43,017 --> 03:48:44,851 að ég geri það hægt. 1857 03:48:46,062 --> 03:48:48,021 Ég mun efna það loforð. 1858 03:49:19,804 --> 03:49:21,388 Þú ert góður. 1859 03:49:25,684 --> 03:49:27,269 Þú náðir mér næstum. 1860 03:49:46,746 --> 03:49:47,831 Hvar felum við okkur? 1861 03:49:47,998 --> 03:49:50,251 Á stað sem hann grunar aldrei. 1862 03:49:50,709 --> 03:49:53,628 Finnst þér enn góð hugmynd að hafa tekið hann með? 1863 03:49:54,714 --> 03:49:56,256 Hvað heldur þú? 1864 03:50:02,345 --> 03:50:03,346 Hann fann okkur. 1865 03:51:32,520 --> 03:51:33,979 Get ég aðstoðað þig? 1866 03:51:35,355 --> 03:51:38,860 Eins og þú veist hefur Darkseid ekki sagt skilið við Jörðina. 1867 03:51:39,026 --> 03:51:42,029 And-lífs jafnan er hérna einhvers staðar. 1868 03:51:42,196 --> 03:51:44,991 Við verðum að finna hana á undan honum. 1869 03:51:45,157 --> 03:51:46,867 Það er stríð í uppsiglingu. 1870 03:51:47,160 --> 03:51:48,911 Ég ætla að hjálpa ykkur. 1871 03:51:49,077 --> 03:51:51,330 Bíddu, hver ert þú aftur? 1872 03:51:51,496 --> 03:51:56,585 Ég hef borið mörg nöfn og birst í ýmsum myndum og eins og þú 1873 03:51:57,210 --> 03:51:59,839 átta ég mig á hagsmunum mínum í þessum heimi 1874 03:52:00,005 --> 03:52:02,466 og hef ákveðið að berjast fyrir honum. 1875 03:52:06,012 --> 03:52:08,139 Okkur veitir ekki af aðstoðinni. 1876 03:52:08,346 --> 03:52:11,558 Það er gott að sjá þig. 1877 03:52:12,809 --> 03:52:14,978 Ég bjóst aldrei við því að sjá verndara Jarðar 1878 03:52:15,146 --> 03:52:17,315 sameinast og berjast sem ein heild. 1879 03:52:18,316 --> 03:52:20,693 Það hefði ekki gerst án þín, Bruce. 1880 03:52:22,153 --> 03:52:24,530 Foreldrar þínir hefðu orðið stoltir. 1881 03:52:25,906 --> 03:52:27,073 Ég vona það. 1882 03:52:33,121 --> 03:52:36,082 Jæja, ég verð í sambandi. 1883 03:52:37,126 --> 03:52:41,172 Já, sumir hafa kallað mig... 1884 03:52:41,339 --> 03:52:43,633 Martian Manhunter. 1885 03:52:51,349 --> 03:52:53,683 Við sjáumst víst síðar. 1886 03:53:14,429 --> 03:53:19,429 Subtitles by sub.Trader subscene.com 1887 03:53:24,130 --> 03:53:25,924 HANDA AUTUMN 1888 04:01:36,665 --> 04:01:38,667 Þýðandi: Jóhann Axel Andersen