1 00:02:10,755 --> 00:02:14,467 Ser Ryam var traustur foringi Konungsvarðanna. 2 00:02:16,344 --> 00:02:19,848 En hefur þjáðst af veikindum lengi. Vonandi fór hann friðsamlega. 3 00:02:19,848 --> 00:02:21,140 Já, yðar tign. 4 00:02:21,224 --> 00:02:23,601 Hann lést friðsamlega í svefni. 5 00:02:24,394 --> 00:02:27,730 Þöglu systurnar búa nú um jarðneskar leifar hans. 6 00:02:27,814 --> 00:02:31,150 Tilvonandi foringi, Ser Harrold, 7 00:02:31,234 --> 00:02:35,738 vill flýta því sem mest að finna arftaka Ser Ryams í Konungsvörðunum. 8 00:02:35,822 --> 00:02:37,574 Yðar tign. Herrar mínir. 9 00:02:38,241 --> 00:02:41,161 Konungsvörðurinn verður að ná fullri sjö manna tölu aftur. 10 00:02:42,620 --> 00:02:46,499 Með hjálp Handarinnar hef ég boðið nokkrum efnilegum köppum til hirðarinnar. 11 00:02:46,583 --> 00:02:48,501 Þeir hafa allir staðist prófin. 12 00:02:52,755 --> 00:02:56,134 Fjögur skip hafa nú fallið. Það síðasta bar fána minn. 13 00:02:57,135 --> 00:02:59,554 Þrepin eru orðin að ógnarbáli 14 00:02:59,554 --> 00:03:01,723 en hér sitjið þið og fárist yfir hirðmálum. 15 00:03:01,723 --> 00:03:03,725 Hafir þú eitthvað að ræða, lávarður... 16 00:03:03,725 --> 00:03:07,729 Ég vil vita hvað verður aðhafst varðandi skip mín og menn. 17 00:03:07,729 --> 00:03:10,315 Krúnan mun bæta þér skipin og mennina 18 00:03:10,315 --> 00:03:12,233 og bjóða fjölskyldum mannanna bætur. 19 00:03:12,317 --> 00:03:14,777 Ég vil engar bætur. 20 00:03:16,696 --> 00:03:20,867 Ég vil hertaka Þrepin með valdi og svæla þennan Krabbafóðrara út. 21 00:03:20,867 --> 00:03:23,661 Ég er ekki tilbúinn að hefja stríð gegn Frjálsu borgunum. 22 00:03:23,745 --> 00:03:26,497 Þessir sjóræningjar eru ekki Frjálsu borgirnar. 23 00:03:26,581 --> 00:03:29,709 Hverjir heldurðu að sjái þeim fyrir skipum og kosti? 24 00:03:29,709 --> 00:03:31,836 Aldrei í sögunni, herra minn, 25 00:03:31,920 --> 00:03:35,715 hafa Konungsríkin Sjö háð stríð gegn Frjálsu borgunum. 26 00:03:35,715 --> 00:03:39,969 Ef til þess kæmi yrði tjónið ómælanlegt. 27 00:03:44,307 --> 00:03:47,018 Hví ætti Krabbafóðrarinn að óttast okkur? 28 00:03:49,854 --> 00:03:52,523 Bróður konungs hefur leyfst að taka Drekastein 29 00:03:52,607 --> 00:03:55,318 og efla hann með her sínum af Gullskikkjum. 30 00:03:55,318 --> 00:03:58,321 Daemon hefur haldið til þar í meira en hálft ár 31 00:03:58,321 --> 00:04:00,156 án þess að krúnan svo mikið sem mótmæli. 32 00:04:00,156 --> 00:04:02,200 Ég aðvara þig, Corlys lávarður. 33 00:04:03,117 --> 00:04:06,621 Sæti við borð konungs gerir ykkur ekki að jafningjum. 34 00:04:10,124 --> 00:04:11,542 Ég hef aðhafst, Corlys. 35 00:04:12,752 --> 00:04:15,380 Ég hef sent sendinefndir til Pentos og Volantis 36 00:04:15,964 --> 00:04:17,840 í leit að sameiginlegum málstað. 37 00:04:18,675 --> 00:04:20,802 Skip og áhafnir bíða reiðubúin. 38 00:04:21,928 --> 00:04:25,056 Það verður tekið á Þrepunum. Innan skamms. 39 00:04:26,099 --> 00:04:28,101 Þú hefur drekaknöpum á að skipa, faðir. 40 00:04:34,565 --> 00:04:35,483 Sendu okkur. 41 00:04:40,571 --> 00:04:43,157 Þetta er ekki svo einfalt, Rhaenyra. 42 00:04:43,992 --> 00:04:48,121 Það sýnir vald okkar. - Prinsessan hefur þó áætlun. 43 00:04:51,499 --> 00:04:53,042 Ég átti bara við að við gætum... 44 00:04:53,126 --> 00:04:58,631 Kannski væri kröftum prinsessunnar betur varið annars staðar, hágöfgi. 45 00:05:01,384 --> 00:05:02,760 Fylgdu prinsessunni 46 00:05:02,844 --> 00:05:05,388 að líta til með Konungsvarðavalinu, Foringi. 47 00:05:07,306 --> 00:05:08,766 Góð hugmynd, yðar tign. 48 00:05:10,810 --> 00:05:14,313 Riddarinn mun vernda þig líka. Þú ættir að velja. 49 00:05:35,668 --> 00:05:37,503 Ser Desmond Caron. 50 00:05:37,587 --> 00:05:39,464 Úrvalsriddari, prinsessa. 51 00:05:40,214 --> 00:05:42,008 Stígið fram, Ser Desmond. 52 00:05:44,635 --> 00:05:46,179 Sonur Ser Royce Caron. 53 00:05:46,179 --> 00:05:50,850 Ser Desmond hefur sannað hreisti sitt í burtreiðum sem og öðru. 54 00:05:51,768 --> 00:05:54,687 Á ferð sinni um Konungsskóginn á leið til Kóngsvalla nýlega 55 00:05:54,771 --> 00:05:58,441 handsamaði Ser Desmond verðandi veiðiþjóf. 56 00:06:09,744 --> 00:06:13,289 Þér ættuð að þakka honum trygga þjónustu, prinsessa. 57 00:06:13,289 --> 00:06:15,958 Vér þökkum þér dygga þjónustu yðar í þágu krúnunnar, Ser. 58 00:06:28,096 --> 00:06:29,514 Ser Rymun Mallister. 59 00:06:32,350 --> 00:06:35,186 Sonur Lymonds Mallister lávarðar af Sægerði. 60 00:06:35,186 --> 00:06:37,522 Sigurvegari leikanna í Eplaviðarsölum, 61 00:06:37,522 --> 00:06:40,775 sá eini eftirstandandi af tuttugu og þremur riddurum. 62 00:06:40,775 --> 00:06:42,902 Ser Rymun var sleginn átján vetra... 63 00:06:42,902 --> 00:06:45,029 Hafa einhverjir riddaranna reynslu af bardögum? 64 00:06:46,531 --> 00:06:48,241 Aðra en að handsama veiðiþjófa? 65 00:06:56,499 --> 00:06:57,959 Ser Criston Cole. 66 00:07:04,215 --> 00:07:06,801 Ráðsmannssonur lávarðsins af Svörtuhöfn. 67 00:07:09,554 --> 00:07:11,264 Verið velkomnir, Ser Criston. 68 00:07:13,391 --> 00:07:15,268 Barðist þú í Stormlöndunum? 69 00:07:16,018 --> 00:07:17,478 Í Dornfenjunum, prinsessa. 70 00:07:18,187 --> 00:07:21,315 Ég barðist í ár sem hermaður gegn innrásarliði Dorn. 71 00:07:22,400 --> 00:07:23,901 Ser Dondarrion sló mig til riddara 72 00:07:23,985 --> 00:07:26,279 eftir að við eyðilögðum tvo varðturna við Beinaleið. 73 00:07:32,076 --> 00:07:33,870 Ég vel Ser Criston Cole. 74 00:07:33,870 --> 00:07:37,373 Enga fljótfærni, prinsessa. 75 00:07:38,541 --> 00:07:41,586 Það er enginn vafi, Ser Criston er úrvals bardagamaður, 76 00:07:41,586 --> 00:07:46,924 en ættir eins og Crakehall og Mallister eru mikilvægir bandamenn krúnunnar. 77 00:07:47,008 --> 00:07:48,217 Sægerði, til dæmis, 78 00:07:48,301 --> 00:07:51,387 er helsta vörn ríkisins gegn ræningjum frá Járneyjunum. 79 00:07:51,387 --> 00:07:53,055 Þessir menn eru leikjariddarar. 80 00:07:53,764 --> 00:07:56,726 Faðir minn ætti að vera verndaður af mönnum sem þekkja sanna bardaga. 81 00:07:58,728 --> 00:07:59,645 Ekki satt? 82 00:08:02,231 --> 00:08:03,482 Auðvitað, prinsessa. 83 00:08:04,108 --> 00:08:06,277 Undirbúum þá embættisveitingu Ser Cristons. 84 00:08:15,119 --> 00:08:19,665 Höfuðborg Valyríu var reist á eldfjalli, ekki ósvipað Drekasteini. 85 00:08:20,666 --> 00:08:23,419 Drekaherrarnir, hinir hæstbornu, 86 00:08:23,419 --> 00:08:26,714 bjuggu þar, kvikan holdi klædd, 87 00:08:26,714 --> 00:08:29,258 næst uppsprettu galdra þeirra og valda. 88 00:08:30,134 --> 00:08:31,886 Þetta var Anogrion. 89 00:08:34,013 --> 00:08:35,932 Þar sem blóðseiðmennirnir stunduðu sína kynngi. 90 00:08:38,851 --> 00:08:41,103 Það sem þér hafið reist er sannarlega undursamlegt. 91 00:08:41,187 --> 00:08:42,104 Ó, nei. 92 00:08:43,397 --> 00:08:46,984 Ég les aðeins sögurnar og legg til teikningar. 93 00:08:47,068 --> 00:08:48,945 Steinsmiðirnir reisa byggingarnar. 94 00:08:50,112 --> 00:08:52,823 Trúið þér að Westeros geti orðið önnur Valyría, yðar tign? 95 00:08:52,907 --> 00:08:56,827 Það veltur á því hvort þú átt við Fríríkið á hápunkti sínum eða við fall sitt. 96 00:08:58,579 --> 00:09:00,164 Rúmlega eitt þúsund drekar. 97 00:09:00,248 --> 00:09:03,084 Sjóher nægilega stór til að spanna heimsins höf. 98 00:09:06,504 --> 00:09:08,965 Dýrð Gömlu Valyríu mun aldrei sjást aftur. 99 00:09:10,800 --> 00:09:12,051 Sjöfalt helvíti. 100 00:09:28,067 --> 00:09:29,360 Hvernig hefur Rhaenyra það? 101 00:09:30,528 --> 00:09:31,570 Hvað eigið þér við? 102 00:09:31,654 --> 00:09:34,699 Þessa dagana yrðir hún tæplega á mig. 103 00:09:34,699 --> 00:09:37,034 Henni finnst eflaust erfitt 104 00:09:38,536 --> 00:09:40,246 að ræða persónuleg málefni. 105 00:09:42,248 --> 00:09:43,457 Það mun taka tíma. 106 00:09:45,710 --> 00:09:47,503 Eins og þegar ég missti mína eigin móður. 107 00:09:53,801 --> 00:09:55,469 Ég vildi óska þess að hún ræddi við mig. 108 00:09:57,388 --> 00:09:58,723 Hvað ef þér leituðuð til hennar? 109 00:09:59,682 --> 00:10:02,768 Það eru tímar sem ég vildi heldur mæta sjálfri Svörtu Ógninni 110 00:10:02,852 --> 00:10:04,353 en 15 ára dóttur minni. 111 00:10:07,773 --> 00:10:10,276 Hún myndi eflaust opna sig við yður ef þér biðuð það. 112 00:10:11,736 --> 00:10:14,613 Þér hafið svo góða nærveru, yðar tign. 113 00:10:19,285 --> 00:10:21,787 Þú nefnir ekki spjallið okkar við Rhaenyru, er það? 114 00:10:24,749 --> 00:10:25,666 Ég... 115 00:10:27,293 --> 00:10:29,337 Ég óttast bara að hún myndi ekki skilja það. 116 00:10:30,087 --> 00:10:31,213 Nei, yðar tign. 117 00:10:45,436 --> 00:10:47,938 Það er aðeins hálft ár frá dauða móður minnar. 118 00:10:48,022 --> 00:10:51,400 Og þeir reyna þegar að finna föður mínum konu og steypa mér sem ríkisarfa. 119 00:10:52,401 --> 00:10:55,905 Ég þekki þessa menn og hvaða launráð þeir brugga 120 00:10:55,905 --> 00:10:57,198 þegar ég hef verði send burt. 121 00:10:57,990 --> 00:11:00,576 Þú mátt ekki sjá ofsjónum yfir stjórnhögunum, Rhaenyra. 122 00:11:03,579 --> 00:11:05,373 Og hvað ef faðir þinn kvænist á ný? 123 00:11:14,006 --> 00:11:15,299 Faðir þinn elska þig. 124 00:11:22,139 --> 00:11:23,808 Hann kaus þig sem ríkisarfa sinn. 125 00:11:25,351 --> 00:11:27,395 Hann kaus mig ekki. Hann hafnaði Daemon. 126 00:11:45,579 --> 00:11:46,497 Krjúptu með mér. 127 00:12:04,140 --> 00:12:06,183 Ég kýs þessa leið til að vera með móður minni. 128 00:12:08,519 --> 00:12:09,979 Hér í kyrrð musterisins 129 00:12:11,856 --> 00:12:12,982 finn ég nærveru hennar. 130 00:12:18,779 --> 00:12:21,907 Ég veit ég hljóma kjánalega. - Mér finnst þetta ekki kjánalegt. 131 00:12:23,659 --> 00:12:25,327 Gott. Gott. 132 00:12:28,956 --> 00:12:30,541 Mér datt í hug að þú vildir reyna. 133 00:12:32,918 --> 00:12:34,128 Ég... 134 00:12:34,128 --> 00:12:37,465 Ef ekki fyrir mig þá kannski þau. 135 00:13:03,324 --> 00:13:04,825 Hvað segi ég? 136 00:13:06,202 --> 00:13:07,203 Hvað sem þig lystir. 137 00:13:09,121 --> 00:13:10,789 Það er aðeins fyrir þig og guðina að vita. 138 00:13:45,950 --> 00:13:48,786 Ég vil að hann sjái mig sem meira en litlu stúlkuna sína. 139 00:13:51,789 --> 00:13:54,333 Faðir minn þekki ekki málefni stúlkna heldur. 140 00:13:59,338 --> 00:14:00,756 Þegar ég óska þess að ræða við hann 141 00:14:02,216 --> 00:14:04,218 veit ég að ég verð að leggja mig fram. 142 00:14:08,180 --> 00:14:09,098 Þakka þér fyrir. 143 00:14:21,485 --> 00:14:22,403 Yðar tign. 144 00:14:23,487 --> 00:14:24,780 Það er gott að við gátum fundað. 145 00:14:25,614 --> 00:14:27,074 Mönnum var heitt í hamsi í dag 146 00:14:27,074 --> 00:14:30,661 en mig langaði að sýna þér hve mikils ég met bönd ætta okkar. 147 00:14:31,495 --> 00:14:33,497 Rhaenys er jú uppáhaldsfrænka mín. 148 00:14:35,624 --> 00:14:40,129 Mig langar að biðjast afsökunar fyrir upphlaup mitt í ráðinu, hágöfgi. 149 00:14:40,963 --> 00:14:42,631 Ég ætlaði mér ekki að móðga neinn. 150 00:14:43,924 --> 00:14:47,511 Flotinn þinn er ein af mikilvægustu eignum ríkisins, Corlys lávarður. 151 00:14:48,220 --> 00:14:49,638 En þú verður að skilja 152 00:14:49,722 --> 00:14:54,476 að sem konungur ber mér að forðast stríð uns annað er óumflýjanlegt. 153 00:14:54,560 --> 00:14:56,478 Enginn okkar þráir stríð. 154 00:14:58,355 --> 00:15:00,232 Leyfist mér að tala af hreinskilni? 155 00:15:01,984 --> 00:15:04,612 Ég fagna ávallt óheftum hugrenningum ráðgjafa minna. 156 00:15:05,529 --> 00:15:09,658 Ég óttast að óvinir okkar fylgist grannt með Rauðaturni. 157 00:15:10,743 --> 00:15:12,286 Drottningin er látin. 158 00:15:12,286 --> 00:15:15,706 Stúlka hefur verið nefnd arftaki Járn- veldisstólsins í fyrsta sinn í sögunni. 159 00:15:16,457 --> 00:15:18,042 Bróðir konungs um leið sviptur erfðum 160 00:15:18,042 --> 00:15:21,378 en eignað sér Drekastein án mótmæla. 161 00:15:22,880 --> 00:15:25,424 Og nú hefur erlend vald sett á fót nýlendu 162 00:15:25,424 --> 00:15:27,259 á mikilvægustu siglingaleið okkar. 163 00:15:29,094 --> 00:15:32,598 Þú málar upplífgandi mynd af valdatíð minni, Corlys lávarður. 164 00:15:32,598 --> 00:15:34,266 Hún er sönn, frændi. 165 00:15:35,809 --> 00:15:38,771 Sem stendur er krúnan talin berskjölduð. 166 00:15:39,688 --> 00:15:42,149 Og stefnulaus innrás í Þrepin er eina leiðin 167 00:15:42,149 --> 00:15:43,942 til að sýna fram á að svo sé ekki? 168 00:15:44,026 --> 00:15:48,572 Til að komast undan stormi geturðu siglt inn í hann eða kringum hann. 169 00:15:49,323 --> 00:15:51,367 En þú skalt aldrei bíða komu hans. 170 00:15:53,327 --> 00:15:57,164 Leggurðu eitthvað sérstakt til? 171 00:16:00,250 --> 00:16:01,502 Sameinum fjölskyldur okkar. 172 00:16:02,920 --> 00:16:04,505 Gakktu að eiga Laenu dóttur okkar. 173 00:16:04,505 --> 00:16:07,716 Sameinum tvær eftirlifandi stórættir Valyríu. 174 00:16:07,800 --> 00:16:11,095 Með Targaryen-drekana og Velaryon-flotann bundna blóðböndum 175 00:16:11,095 --> 00:16:12,638 geturðu sýnt ríkinu 176 00:16:12,638 --> 00:16:16,225 að styrkustu dagar krúnunnar séu framundan, ekki að baki. 177 00:16:21,605 --> 00:16:22,523 Ég verð að viðurkenna. 178 00:16:23,774 --> 00:16:25,693 Ég hef ekki íhugað hjónaband. 179 00:16:26,485 --> 00:16:28,862 Það er tæplega hálft ár síðan Aemma féll frá. 180 00:16:28,946 --> 00:16:32,491 Ríkið býst við að þér kvongist á ný, fyrr eða síðar, yðar tign, 181 00:16:32,491 --> 00:16:34,952 til að styrkja ætt yðar og geta fleiri erfingja. 182 00:16:35,703 --> 00:16:38,580 Þér gætuð ekki farið fram á betri kost en Laenu. 183 00:17:06,900 --> 00:17:08,777 Við höfum lítið ræðst við. 184 00:17:11,780 --> 00:17:13,031 Síðan... 185 00:17:16,410 --> 00:17:17,536 Ég iðrast þess mjög. 186 00:17:19,872 --> 00:17:22,624 Við ættum að geta rætt opinskátt hvort við annað. 187 00:17:23,625 --> 00:17:26,128 Þú mátt segja hvað sem þú vilt. Þú ert konungurinn. 188 00:17:35,095 --> 00:17:36,388 Ég unni móður þinni... 189 00:17:37,723 --> 00:17:38,640 afar heitt. 190 00:17:42,436 --> 00:17:43,437 Það gerði ég líka. 191 00:18:00,162 --> 00:18:03,207 Ser Harrold hafði kallað saman sveit af leikariddurum. 192 00:18:05,709 --> 00:18:08,712 En eftir viðtöl við þá uppgötvaði ég að Ser Criston 193 00:18:08,796 --> 00:18:11,381 væri sá eini sem byggi yfir sannri bardagareynslu. 194 00:18:13,091 --> 00:18:15,052 Hann verður prýðisriddari Konungsvarðanna. 195 00:18:21,141 --> 00:18:24,269 Á ráðsfundinum í dag... - Ekki hugsa um það. 196 00:18:24,895 --> 00:18:27,648 Ég vildi bara fá smá innsýn. -Þú ert ung. 197 00:18:28,774 --> 00:18:29,691 Þú munt læra. 198 00:18:54,716 --> 00:18:57,970 Þetta eru bestu líkur okkar til að bjarga fingrinum, hágöfgi. 199 00:19:00,430 --> 00:19:04,768 Maðkarnir éta dauða holdið og stöðva vonandi rotnunina. 200 00:19:05,727 --> 00:19:06,645 Já. 201 00:19:11,024 --> 00:19:12,860 Í dag veitti ég áheyrn 202 00:19:13,735 --> 00:19:15,988 hjónunum Corlys lávarði og Rhaenys prinsessu. 203 00:19:15,988 --> 00:19:18,198 Það var veglynt af yður, hágöfgi. 204 00:19:18,282 --> 00:19:21,243 Corlys lávarður hefur eflaust kunnað að meta þann virðingarvott. 205 00:19:21,243 --> 00:19:22,953 Hann lagði til að ég kvæntist. 206 00:19:24,997 --> 00:19:27,249 Hverri, yðar tign? 207 00:19:27,958 --> 00:19:29,084 Lafði Laenu. 208 00:19:30,252 --> 00:19:32,713 Til að sameina krafta ætta okkar 209 00:19:32,713 --> 00:19:36,717 og sýna að bestu dagar valdatíðar minnar séu fram undan, ekki að baki. 210 00:19:36,717 --> 00:19:39,219 Corlys lávarður hefur rasað um ráð fram, hágöfgi. 211 00:19:40,345 --> 00:19:43,724 Slík mál verður að ræða í smáráðinu. 212 00:19:43,724 --> 00:19:46,518 Það er það sem ég geri þessa stundina. 213 00:19:48,103 --> 00:19:49,354 Jæja? 214 00:19:49,438 --> 00:19:51,189 Hvað ráðleggur þú, kæri Otto? 215 00:19:52,733 --> 00:19:54,234 Lafði Leana... 216 00:19:55,277 --> 00:19:57,195 er ung, yðar tign. 217 00:19:57,779 --> 00:20:03,076 Sannarlega, en sárin sem Æðstaráðið olli svíða enn, yðar tign. 218 00:20:03,160 --> 00:20:08,040 Hjónaband við dóttur þeirra gæti sannarlega lægt missættið. 219 00:20:08,749 --> 00:20:11,418 Og sameining beggja valyrísku stórættanna 220 00:20:11,418 --> 00:20:16,298 sýndi sannarlega samstöðu innan ríkisins sem utan. 221 00:20:17,341 --> 00:20:19,760 Rök Stórmeistarans eru sterk. 222 00:20:21,637 --> 00:20:25,349 Ég óttast hug Rhaenyru til þessa. - Hverju gildir hann, hágöfgi? 223 00:20:25,349 --> 00:20:30,312 Móðir hennar féll frá, faðir hennar verður að viðhalda konungsættinni. 224 00:20:37,319 --> 00:20:41,281 Ég unni eiginkonu minni heitinni afar heitt. 225 00:20:42,491 --> 00:20:45,035 Sársaukinn eftir fráfall hennar leitar enn á mig. 226 00:20:47,120 --> 00:20:48,664 Og að þurfa 227 00:20:50,332 --> 00:20:52,626 að fylla í skarð hennar, skyldunnar vegna... 228 00:20:54,628 --> 00:20:58,757 Þér eruð konungurinn en ég öfunda yður ekki. 229 00:21:28,078 --> 00:21:30,706 Hvernig var að sitja Svörtu Ógnina? 230 00:21:30,706 --> 00:21:33,166 Þér voruð síðasti knapi Balerions. 231 00:21:34,167 --> 00:21:36,878 Aðeins um hríð, áður en hann drapst. 232 00:21:37,671 --> 00:21:40,966 Með Balerion dó síðast minningin um Gömlu Valyríu. 233 00:21:42,175 --> 00:21:43,635 En Vhagar lifir enn. 234 00:21:44,678 --> 00:21:46,096 Einhvers staðar. 235 00:21:46,096 --> 00:21:47,889 Of stór fyrir Drekagryfjuna. 236 00:21:48,724 --> 00:21:50,976 Of stór fyrir okkar heim, myndu einhverjir segja. 237 00:21:52,227 --> 00:21:54,312 Vitið þér hvar hún bjó sér hreiður? 238 00:21:54,396 --> 00:21:57,149 Fyrirgefðu? - Vitið þér hvar Vhagar er núna? 239 00:21:58,358 --> 00:22:02,195 Drekaverðirnir telja að hún haldi til einhvers staðar við strendur Mjóahafs. 240 00:22:02,779 --> 00:22:05,741 Verkamenn Krásbæjar hafa sagst heyra söng hennar af og til. 241 00:22:06,491 --> 00:22:08,035 Þeir segja hann sorglegan áheyrnar. 242 00:22:10,495 --> 00:22:12,456 Jafnvel drekar geta orðið einmana. 243 00:22:17,085 --> 00:22:18,420 Yðar tign? 244 00:22:19,546 --> 00:22:25,761 Það yrði mikill heiður að sameina ættir okkar líkt og í Valyríu til forna. 245 00:22:25,761 --> 00:22:29,222 Ég myndi geta yður fjölda barna af hreinu Valyríublóði 246 00:22:29,306 --> 00:22:32,392 til að styrkja konungsættina og ríkið. 247 00:22:33,060 --> 00:22:35,270 Er þetta það sem faðir þinn sagði þér að segja? 248 00:22:40,442 --> 00:22:41,818 Hvað sagði móðir þín þér? 249 00:22:43,653 --> 00:22:46,615 Að ég þyrfti ekki að sænga með yður fyrr en ég yrði 14 ára. 250 00:23:14,434 --> 00:23:15,811 Það angrar þig, ekki satt? 251 00:23:21,650 --> 00:23:22,943 Faðir minn er konungur. 252 00:23:23,944 --> 00:23:26,696 Honum ber skylda til að taka sér nýja konu og styrkja ætt sína. 253 00:23:26,780 --> 00:23:29,908 Ég bað ekki um fyrirlestur um stjórnmál, ég spurði hvort það angraði þig? 254 00:23:29,908 --> 00:23:32,494 Laena er dóttir þín, prinsessa. Angrar þetta þig? 255 00:23:34,329 --> 00:23:35,247 Að sjálfsögðu. 256 00:23:37,541 --> 00:23:39,835 En ég skil reglu hlutanna. 257 00:23:42,379 --> 00:23:43,713 Ég efast um að þú gerir það. 258 00:23:47,425 --> 00:23:52,806 Ef ætlun þín er að reita mig til reið máttu vita að það gerist ekki, prinsessa. 259 00:23:54,474 --> 00:23:55,517 Þvert á móti. 260 00:23:59,354 --> 00:24:01,314 Verði það dóttir mín eða einhver önnur 261 00:24:01,398 --> 00:24:04,025 mun faðir þinn kvongast á ný. Fyrr eða síðar. 262 00:24:05,026 --> 00:24:07,529 Ný eiginkona hans mun bera honum afkomendur 263 00:24:07,529 --> 00:24:10,490 og líkurnar eru meiri en minni að einn þeirra verði karlkyns. 264 00:24:10,574 --> 00:24:13,326 Og þegar sá drengur vex úr grasi og faðir þinn fellur frá 265 00:24:13,410 --> 00:24:17,080 munu karlmenn ríkisins búast við að hann taki við, ekki þú. 266 00:24:20,208 --> 00:24:22,252 Því þannig eru reglur hlutanna. 267 00:24:24,462 --> 00:24:26,256 Þegar ég verð drottning set ég eigin reglur. 268 00:24:28,341 --> 00:24:30,343 Ég vildi að svo yrði, Rhaenyra. 269 00:24:31,303 --> 00:24:33,847 En karlmenn ríkisins hafa þegar fengið tækifæri 270 00:24:33,847 --> 00:24:36,183 til að útnefna ríkjandi drottningu fyrir æðstaráðinu 271 00:24:36,183 --> 00:24:37,809 og höfnuðu því. 272 00:24:37,893 --> 00:24:40,353 Þeir höfnuði þér, Rhaenys prinsessa. 273 00:24:41,771 --> 00:24:43,356 Drottningin sem aldrei varð. 274 00:24:44,441 --> 00:24:47,235 En þeir krupu fyrir mér og kölluðu mig arftaka krúnunnar. 275 00:24:47,319 --> 00:24:50,322 Minnirðu menn föður þíns á það þegar þú berð þeim bikara sína? 276 00:24:54,951 --> 00:24:59,414 Hér er kaldur sannleikurinn sem enginn annar þorir að segja þér: 277 00:25:00,957 --> 00:25:03,585 Karlmennirnir myndu fyrr brenna ríkið til ösku 278 00:25:04,628 --> 00:25:07,088 en að sjá konu sitja Járnveldisstólinn. 279 00:25:12,510 --> 00:25:14,638 Og faðir þinn er ekki flón. 280 00:25:28,818 --> 00:25:31,238 Smáráðið hvetur mig til að kvænast á ný. 281 00:25:34,282 --> 00:25:36,326 Svo virðist sem þegnarnir vilji nýja drottningu. 282 00:25:42,123 --> 00:25:44,834 Góðhjörtuð og blíð drottning mun veita þegnum yðar huggun. 283 00:25:50,632 --> 00:25:52,801 Hefur smáráðið tiltekna dömu í huga? 284 00:25:56,137 --> 00:25:59,724 Corlys Velaryon lávarður hefur boðið hönd dóttur sinnar. 285 00:26:00,767 --> 00:26:01,768 Lafði Laenu. 286 00:26:03,561 --> 00:26:05,021 Mjög vel valið, yðar tign. 287 00:26:07,065 --> 00:26:10,443 Ég viðurkenni að ég þekki Laenu lítið. 288 00:26:11,611 --> 00:26:13,280 Ég er viss um að hún er góðhjörtuð og væn. 289 00:26:13,989 --> 00:26:17,409 Og að hún muni kunna að meta félagsskap yðar, eins og ég, yðar tign. 290 00:26:33,133 --> 00:26:34,134 Ég færi þér svolítið. 291 00:26:55,280 --> 00:26:56,906 Ég bað steinsmiðina að lagfæra það. 292 00:27:01,244 --> 00:27:02,287 Þetta er... 293 00:27:03,413 --> 00:27:06,166 Mjög fallegt af þér, Alicent. 294 00:27:10,628 --> 00:27:11,963 Mjög fallegt. 295 00:27:19,679 --> 00:27:20,597 Kom inn. 296 00:27:23,975 --> 00:27:25,310 Höndin, yðar tign. 297 00:27:30,523 --> 00:27:33,735 Yðar tign, ég kallaði smáráðið saman til neyðarfundar. 298 00:27:33,735 --> 00:27:34,736 Hví? 299 00:27:36,363 --> 00:27:38,656 Ég tel best að þú heyrir það beint. 300 00:27:39,991 --> 00:27:40,909 Gott og vel. 301 00:27:53,254 --> 00:27:57,759 {\an8}Þetta gerðist í skjóli nætur, herramenn. 302 00:27:58,843 --> 00:28:02,722 {\an8}Þjófurinn komst undan á flótta. 303 00:28:02,806 --> 00:28:04,641 {\an8}Hverning má það vera að drekaeggi 304 00:28:04,641 --> 00:28:07,102 {\an8}hafi verið rænt úr greipum 50 Drekavarða? 305 00:28:08,186 --> 00:28:12,190 {\an8}Sökudólgurinn var Daemon prins, yðar hágöfgi. 306 00:28:12,190 --> 00:28:15,026 Daemon? - Prinsinn skildi eftir bréf 307 00:28:15,110 --> 00:28:16,986 sem ég tel gefa skýringu. 308 00:28:18,279 --> 00:28:21,116 "Það er með ánægju að Daemon Targaryen, 309 00:28:21,116 --> 00:28:26,830 Prinsinn af Drekasteini og réttmætur arftaki Járnveldisstólsins, 310 00:28:26,830 --> 00:28:29,791 tilkynnir að hann muni taka sér aðra eiginkonu 311 00:28:29,791 --> 00:28:32,669 samkvæmt hefðum Gömlu Valyríu. 312 00:28:32,669 --> 00:28:37,132 Hún mun hljóta titilinn Lafði Mysaria af Drekasteini. 313 00:28:37,924 --> 00:28:42,387 Hennar tign er með barni og skal hljóta drekaegg 314 00:28:42,387 --> 00:28:47,559 til að leggja í vöggu barnsins líkt og er hefð meðal Targaryen-ættarinnar." 315 00:28:48,726 --> 00:28:53,148 Prinsinn býður yður í brúðkaup sitt, yðar tign. 316 00:28:53,148 --> 00:28:56,526 Það er eftir tvo daga. - Guðirnir séu oss næstir. 317 00:28:56,526 --> 00:28:58,695 Hver er lafði Mysaria? 318 00:28:58,695 --> 00:29:00,405 Við teljum... - Hóra Daemons. 319 00:29:02,907 --> 00:29:06,035 Þetta er ekkert annað en uppreisnaráróður. -Ég er sammála. 320 00:29:06,119 --> 00:29:11,082 Bróðir minn vill ögra mér. Að svara því veitir honum það sem hann vill. 321 00:29:11,166 --> 00:29:13,418 Ríkið fylgist með, yðar tign. 322 00:29:13,418 --> 00:29:15,170 Hvað viljið þið að ég geri? 323 00:29:15,170 --> 00:29:16,504 Sendi hann að Veggnum? 324 00:29:17,547 --> 00:29:19,716 Kannski ætti ég að láta afhöfða hann. 325 00:29:19,716 --> 00:29:21,634 Daemon hefur hertekið Drekastein, 326 00:29:21,718 --> 00:29:24,471 umkringt sig með heilum her af Gullskikkjum 327 00:29:24,471 --> 00:29:26,681 og hefur nún rænt hættulegu vopni... 328 00:29:31,686 --> 00:29:33,730 {\an8}Hvaða egg tók Daemon? 329 00:29:41,196 --> 00:29:45,116 {\an8}Egg Draumloga, prinsessa. 330 00:29:46,993 --> 00:29:53,041 {\an8}Hið sama og þér kusuð fyrir vöggu Baelons prins. 331 00:29:54,542 --> 00:29:56,127 Settu saman sérsveit, Otto. 332 00:29:57,754 --> 00:30:00,798 Ég held að Drekasteini og dreg Daemon sjálfur til baka. 333 00:30:00,882 --> 00:30:01,799 Yðar tign. 334 00:30:03,468 --> 00:30:05,678 Ég biðst forláts, hágöfgi, en ég get ekki leyft það. 335 00:30:05,762 --> 00:30:08,556 Það er of hættulegt. Daemon þekkir engin mörk. 336 00:30:10,308 --> 00:30:11,809 Leyfið mér að halda að Drekasteini. 337 00:30:39,420 --> 00:30:44,634 Þú ert snotrasta stúlkan við hirðina. Hví eyðileggurðu sjálfa þig? 338 00:30:51,266 --> 00:30:52,809 Muntu hitta konunginn í kvöld? 339 00:30:56,312 --> 00:30:57,230 Ef þú óskar þess. 340 00:31:00,984 --> 00:31:02,986 Góðan dag, Ser Criston. - Lafði. 341 00:31:04,070 --> 00:31:07,156 Ég hef kallað saman 20 bestu varðmennina, herra. 342 00:31:07,240 --> 00:31:08,616 Ser Harrold verður einnig með. 343 00:31:13,621 --> 00:31:15,373 Gættu Handarinnar, Ser Criston. 344 00:32:36,454 --> 00:32:38,331 Velkominn að Drekasteini, Otto. 345 00:32:41,209 --> 00:32:43,753 Hertaka þín á þessari eyju er á enda runnin. 346 00:32:45,254 --> 00:32:47,382 Þú átt að láta drekaeggið af hendi, 347 00:32:47,382 --> 00:32:50,343 leysa upp her þinn, gera hóruna þína landræka, 348 00:32:52,011 --> 00:32:55,014 og yfirgefa Drekastein að skipun Viserys konungs... 349 00:32:55,098 --> 00:32:57,183 Hvar er konungurinn? Ég sé hann ekki. 350 00:32:57,183 --> 00:33:01,020 Hans hátign leggst ekki svo lágt að láta sjá sig við svona skrípaleik. 351 00:33:06,401 --> 00:33:09,779 Ser Crispin, ekki satt? - Ser Criston Cole, prins. 352 00:33:09,779 --> 00:33:11,989 Já, afsakið. Ég mundi það ekki. 353 00:33:12,073 --> 00:33:14,951 Kannski man prinsinn það þegar ég steypti honum af fáki sínum. 354 00:33:17,495 --> 00:33:20,498 Mjög gott... -Þetta er sannarlega aum sýning, Daemon. 355 00:33:21,124 --> 00:33:23,042 Þráirðu athygli konungs svo heitt 356 00:33:23,126 --> 00:33:25,753 að þú er farinn að skálkast um eins og snærisþjófur? 357 00:33:25,837 --> 00:33:28,297 Ég viðheld einungis hefðum ættar minnar. 358 00:33:28,381 --> 00:33:30,299 Líkt og bróðir minn fyrir erfingja sinn. 359 00:33:30,383 --> 00:33:33,261 Þær hefðir tilheyra aðeins sannarlega konungbornum börnum 360 00:33:33,261 --> 00:33:36,097 ekki bastörðum getnum með almúgaskækjum. 361 00:33:36,764 --> 00:33:40,101 Lafði Mysaria er verðandi kona mín. -Þetta er viðurstyggð. 362 00:33:40,101 --> 00:33:44,063 Með hverjum andardrætti saurgarðu nafnið, ætt þína og valdatíð bróður þíns. 363 00:33:44,147 --> 00:33:46,774 Ást okkar þekkir hvorki titla né hefðir. 364 00:33:48,609 --> 00:33:52,530 Og hvað með ykkur, varðmenn borgarinnar, sem leggið prinsi lið við þetta landráð? 365 00:33:52,530 --> 00:33:55,908 Konungurinn gerði mig að foringja þeirra. Þeir eru tryggir mér. 366 00:33:56,993 --> 00:33:58,411 Þú komst að sækja eggið. 367 00:34:00,455 --> 00:34:01,664 Hér er það. 368 00:34:03,124 --> 00:34:04,208 Ertu vitstola? 369 00:34:05,126 --> 00:34:07,628 Þú myndir aldrei lifa þetta af. - Ekki þú heldur. 370 00:34:09,172 --> 00:34:14,010 Að grípa til ofbeldis hér jafnast á við að lýsa stríði á hendur konungi þínum. 371 00:34:14,010 --> 00:34:15,219 Dásamlegt. 372 00:34:16,637 --> 00:34:19,849 Jafnvel þótt það endi með dauða ófædds barns þíns og móður þess? 373 00:34:58,888 --> 00:35:02,475 Slíðrið fjandans sverðin, allir saman. 374 00:36:09,876 --> 00:36:12,962 Hvað ert þú að gera hér, prinsessa? - Forða blóðsúthellingum. 375 00:36:12,962 --> 00:36:15,673 Fylgdu prinsessunni í skjól, Ser Criston. 376 00:36:15,673 --> 00:36:20,469 Gætið þess að fæla ekki Syrax, herramenn. Hún verndar mig grimmt. 377 00:36:22,597 --> 00:36:27,643 {\an8}Faðir minn nefndi mig Prinsessuna af Drekasteini. 378 00:36:27,727 --> 00:36:31,689 {\an8}Þú býrð í kastalanum mínum, frændi. 379 00:36:31,689 --> 00:36:34,275 {\an8}Ekki fyrr en þú stálpast. 380 00:36:34,275 --> 00:36:36,027 {\an8}Þú reittir konung þinn til reiði. 381 00:36:36,611 --> 00:36:38,154 {\an8}Ég skil ekki hvers vegna. 382 00:36:38,154 --> 00:36:40,990 {\an8}Í dag ber að fagna. Ég ætla að kvænast. 383 00:36:40,990 --> 00:36:42,742 {\an8}Þú átt þegar eiginkonu. 384 00:36:42,742 --> 00:36:44,452 {\an8}Hana kaus ég ekki sjálfur. 385 00:36:45,661 --> 00:36:50,416 {\an8}Og það krefst þess að þú rænir eggi bróður míns? 386 00:36:50,416 --> 00:36:52,835 {\an8}Þú deildir vöggu þinni með dreka þegar þú fæddist. 387 00:36:52,919 --> 00:36:55,463 {\an8}Ég vil mínu barni það sama. 388 00:36:56,631 --> 00:36:58,174 {\an8}Ætlar þú að eignast barn? 389 00:37:00,593 --> 00:37:02,053 {\an8}Einn daginn. 390 00:37:10,895 --> 00:37:12,897 Ég er hérna, frændi. 391 00:37:15,149 --> 00:37:16,692 Uppspretta bræði þinnar. 392 00:37:17,693 --> 00:37:19,862 Ástæða þess að þú varst sviptur arftöku. 393 00:37:20,655 --> 00:37:24,200 Viljirðu endurheimta arftöku þína þarftu að drepa mig. 394 00:37:25,910 --> 00:37:26,827 Dreptu mig þá. 395 00:37:28,412 --> 00:37:29,872 Og láttu af öllum þessum ama. 396 00:39:23,319 --> 00:39:25,446 Tilkynntirðu að við myndum ganga að eigast? 397 00:39:27,364 --> 00:39:28,282 Á morgun. 398 00:39:30,576 --> 00:39:32,203 Og að ég væri með barni. 399 00:39:33,454 --> 00:39:34,997 Þínu barni. 400 00:39:35,081 --> 00:39:38,334 Þegar við kvænumst getum við kannski gert alvöru úr því. 401 00:39:38,334 --> 00:39:42,338 Ég tryggði fyrir löngu að barnsburður yrði mér aldrei ógn. 402 00:39:42,338 --> 00:39:45,299 Gott, börn geta valdið svo mikilli gremju. 403 00:39:45,299 --> 00:39:47,426 Þú sórst að vernda mig, Daemon. 404 00:39:50,137 --> 00:39:51,764 Drekasteinn er nokkuð öruggur. 405 00:39:54,350 --> 00:39:57,853 Uns konungur ákveður að taka heimili forfeðra sinna á ný. 406 00:39:58,896 --> 00:40:01,732 Menn hans stjaksetja tæplega höfuð prinsins 407 00:40:01,816 --> 00:40:04,151 en hvað myndu þeir gera við almúgaskækju 408 00:40:04,235 --> 00:40:06,862 sem hann segist hafa kvænst og getið barn með? 409 00:40:06,946 --> 00:40:08,197 Það skaðar þig enginn. 410 00:40:09,698 --> 00:40:13,911 Ég hef verið seld sem eign oftar en ég kýs að muna 411 00:40:13,911 --> 00:40:17,498 upphaflega frá heimalandi sem ég man ekki lengur. 412 00:40:18,791 --> 00:40:21,836 Ég hef lifað flest mín ár í ótta. 413 00:40:23,003 --> 00:40:25,005 Þú ert óhult með mér. Ég sver það. 414 00:40:25,089 --> 00:40:26,507 Þú ert Targaryen. 415 00:40:26,507 --> 00:40:31,387 Þú getur leikið þessa heimskulegu leiki við konunginn, ekki ég. 416 00:40:32,805 --> 00:40:38,352 Ég kom ekki til þín í leit að gulli, völdum eða stöðu. 417 00:40:39,854 --> 00:40:43,065 Ég kom í leit að frelsun. - Frelsun? 418 00:40:46,610 --> 00:40:47,820 Frá hverju? 419 00:40:49,155 --> 00:40:50,072 Ótta. 420 00:41:17,516 --> 00:41:18,893 Sittu kyrr, Lyonel lávarður. 421 00:41:25,191 --> 00:41:28,068 Ég kem í leit að óskilyrtri skoðun þinni. 422 00:41:28,152 --> 00:41:29,987 Sem ég hef ávallt veitt yður, hágöfgi. 423 00:41:31,489 --> 00:41:34,950 Allt síðan nafn mitt var lesið af erkimeisturunum við Æðstaráðið 424 00:41:35,034 --> 00:41:39,872 hef ég fundið Corlys Velaryon stara á mig öfundaraugum yfir Svartaflóa. 425 00:41:41,081 --> 00:41:43,876 Þér sitjið á hæsta sæti ríkisins, yðar tign. 426 00:41:44,543 --> 00:41:47,004 Stoltum mönnum líkar illa að þurfa að horfa upp. 427 00:41:47,004 --> 00:41:48,005 Já. 428 00:41:50,841 --> 00:41:52,009 Laena Velaryon. 429 00:41:54,386 --> 00:41:56,597 Corlys lávarður er skipameistari yðar. 430 00:41:57,765 --> 00:42:01,518 Og hún er elsta dóttir auðugustu ættar ríkisins. 431 00:42:01,602 --> 00:42:05,397 Hún er af óumdeilanlegu valyrísku ætterni 432 00:42:05,481 --> 00:42:07,441 og um æðar hennar rennur Targaryen-blóð. 433 00:42:08,234 --> 00:42:10,778 Hvað er því mótfallið? - Hún er 12 ára. 434 00:42:10,778 --> 00:42:12,112 Hún mun þroskast. 435 00:42:15,282 --> 00:42:16,825 Ég bað aldrei um að kvænast á ný. 436 00:42:17,534 --> 00:42:20,454 Sem konungur hafið þér kröfu í allt. 437 00:42:21,664 --> 00:42:23,123 Jafnvel þá sem þér viljið ekki. 438 00:42:23,207 --> 00:42:25,960 Hjónaband er skylda sem þér getið ekki frestað lengi. 439 00:42:25,960 --> 00:42:28,712 Hvað ef ég hafnaði tilboði Corlys lávarðar? 440 00:42:28,796 --> 00:42:30,839 Hann myndi líkast til taka því illa. 441 00:42:31,924 --> 00:42:35,135 Ekkert annað en bein lína að Járnveldisstólnum mun friðþægja hann. 442 00:42:36,679 --> 00:42:39,265 Takið líka mið af því að við erum 443 00:42:39,265 --> 00:42:41,308 á barmi stríðs við Þrepin. 444 00:42:42,309 --> 00:42:45,229 Og Sænaðran á nærri helming skipaflota ríkisins. 445 00:42:45,229 --> 00:42:48,399 Hann myndi ekki dirfast að beita þeim ekki í þágu ríkisins. 446 00:42:49,984 --> 00:42:53,153 Hver er hann að kúga mig? - Enginn, yðar tign. 447 00:42:54,822 --> 00:42:58,284 En Rekaskerin eru betri bandamaður en óvinur. 448 00:43:00,202 --> 00:43:04,623 Sænaðran lék útreiknaðan leik, leik sem vænta ber af manni í hans stöðu. 449 00:43:07,042 --> 00:43:10,170 Viljið þér óskilyrta skoðun... - Já. 450 00:43:11,755 --> 00:43:14,091 Þér ættuð að kvænast Laenu Velaryon, yðar tign. 451 00:43:15,259 --> 00:43:20,180 Þóknastu Corlys lávarði og reyrðu hann þér við hlið sem bandamann alla tíð. 452 00:43:25,060 --> 00:43:29,106 Yðar tign. Prinsessan hefur snúið aftur frá Drekasteini. 453 00:43:29,857 --> 00:43:30,816 Drekasteini. 454 00:43:51,545 --> 00:43:52,463 Yðar tign. 455 00:43:56,675 --> 00:43:57,885 Þú óhlýðaðist mér. 456 00:43:58,886 --> 00:44:01,889 Þú yfirgafst Kóngsvelli orðalaust. 457 00:44:02,973 --> 00:44:06,018 Þú aðhafðist án leyfis krúnunnar. 458 00:44:09,730 --> 00:44:11,398 Þú ert einkaerfingi minn! 459 00:44:13,150 --> 00:44:14,568 Þú hefðir getað látið lífið! 460 00:44:18,697 --> 00:44:19,615 Má ég setjast. 461 00:44:31,377 --> 00:44:33,128 Þú hélst að Drekasteini. 462 00:44:33,754 --> 00:44:35,964 Og endurheimti eggið án blóðsúthellinga. 463 00:44:38,550 --> 00:44:41,011 Nokkuð sem Ser Otto hefði ekki afrekað upp á eigin spýtur. 464 00:44:44,640 --> 00:44:46,475 Gott og vel... 465 00:44:51,230 --> 00:44:53,816 Ég gleymi stundum hve líkar þið eruð. 466 00:45:04,159 --> 00:45:05,536 Fjarvera móður þinnar 467 00:45:06,412 --> 00:45:07,955 er sár sem aldrei grær. 468 00:45:09,832 --> 00:45:10,749 Án hennar 469 00:45:12,042 --> 00:45:15,546 hefur Rauðiturn glatað hlýju sem aldrei verður endurheimt. 470 00:45:16,505 --> 00:45:19,258 Það gleður mig að heyra þig segja þetta. 471 00:45:23,804 --> 00:45:26,306 Að vita að ég er ekki ein í sorg minni. 472 00:45:27,224 --> 00:45:28,809 Ég vildi að ég hefði vitað betur 473 00:45:29,643 --> 00:45:31,437 hvað ég hefði átt að segja við þig. 474 00:45:34,064 --> 00:45:38,277 Ég áttaði mig ekki á því að dóttir mín hefði orðið fullvaxta kona svo fljótt. 475 00:45:42,406 --> 00:45:43,407 En ég veit 476 00:45:44,616 --> 00:45:47,578 að hún skilur hvers er nú ætlast til af mér. 477 00:45:48,370 --> 00:45:50,080 Konungurinn verður að kvænast á ný. 478 00:45:55,794 --> 00:45:57,838 Engin mun leysa móður þína af hólmi. 479 00:46:00,340 --> 00:46:02,593 Og enginn mun leysa þig af hólmi sem arftaka. 480 00:46:04,386 --> 00:46:05,804 En þú ert einkaerfingi minn. 481 00:46:06,722 --> 00:46:09,850 Og lína okkar er viðkvæm og svo auðveldlega feig. 482 00:46:10,976 --> 00:46:14,605 En með því að kvænast aftur get ég lagt grunninn að betri vörnum. 483 00:46:14,605 --> 00:46:15,898 Gegn hverjum? 484 00:46:15,898 --> 00:46:18,066 Hverjum þeim er dirfist að bjóða okkur birginn. 485 00:46:24,740 --> 00:46:26,867 Ég vil ekki gera okkur ósamlynd. 486 00:46:28,202 --> 00:46:29,203 Þú ert konungurinn. 487 00:46:30,370 --> 00:46:33,040 Og því er fyrsta skylda þín gagnvart ríkinu. 488 00:46:36,877 --> 00:46:38,420 Mamma hefði skilið það. 489 00:46:41,465 --> 00:46:42,674 Líkt og ég geri. 490 00:47:05,948 --> 00:47:07,449 Ætti ekki að koma á óvart. 491 00:47:07,533 --> 00:47:09,785 Járneyjarnar fylgja aðeins eigin lögum. 492 00:47:14,790 --> 00:47:16,250 Við ættum að leggja á þá skatt. 493 00:47:30,055 --> 00:47:31,682 Góðan dag, herrar mínir. 494 00:47:43,068 --> 00:47:46,196 Ég hef ákveðið að taka mér nýja konu. 495 00:48:05,132 --> 00:48:06,383 Ég ætla mér að kvænast 496 00:48:13,557 --> 00:48:15,350 lafði Alicent Hightower 497 00:48:17,311 --> 00:48:18,729 áður en vori lýkur. 498 00:48:26,403 --> 00:48:27,946 Hvílík fásinna. 499 00:48:29,114 --> 00:48:31,825 Ætt mín er frá Valyríu, 500 00:48:31,825 --> 00:48:33,910 mesta veldi ríkisins. 501 00:48:35,370 --> 00:48:36,788 Og ég er konungur þinn. 502 00:49:02,064 --> 00:49:02,981 Rhaenyra. 503 00:49:25,921 --> 00:49:29,007 Upphaf Velaryon-ættarinnar má rekja aftur til Gömlu-Valyríu. 504 00:49:31,551 --> 00:49:33,720 Jafnvel aftar en Targaryen-ættarinnar 505 00:49:36,014 --> 00:49:37,349 samkvæmt sumum textum. 506 00:49:39,393 --> 00:49:43,355 En ólíkt Targaryen-ættinni vorum við engir drekaherrar. 507 00:49:45,649 --> 00:49:49,945 Öldum saman hefur ætt mín sótt lífsviðurværi sitt í hafið 508 00:49:49,945 --> 00:49:51,988 af harðfylgi og heppni. 509 00:49:54,825 --> 00:49:56,660 Þegar ég tók við krúnu Rekaskers 510 00:49:58,453 --> 00:49:59,496 vissi ég hvað ég vildi. 511 00:50:02,082 --> 00:50:03,500 Svo ég hélt út og sótti það. 512 00:50:05,711 --> 00:50:10,215 Ólíkt öllum öðrum herrum þessa ríkis má segja að ég hafi reist ættarhásætið 513 00:50:10,215 --> 00:50:11,925 af eigin rammleik. 514 00:50:19,015 --> 00:50:23,311 Ég hef ávallt talið okkur tvo af sama meiði. 515 00:50:32,571 --> 00:50:34,740 Ég vissi ekki að þú ættir konung fyrir bróður. 516 00:50:35,490 --> 00:50:38,618 Við erum báðir menn sem hafa þurft að hafa fyrir hlutunum. 517 00:50:39,828 --> 00:50:42,581 Við höfum verið hlunnfærðir. Of oft. 518 00:50:45,625 --> 00:50:49,212 Kallaðir þú mig að Rekaskeri til að minna mig á bága stöðu mína 519 00:50:49,296 --> 00:50:51,089 eða var ástæðan önnur? 520 00:50:54,968 --> 00:50:56,845 Hefurðu heyrt um vandræðin í Þrepunum? 521 00:51:00,265 --> 00:51:04,519 Einhver prins frá Myr fóðrar krabbana á sæförum frá Westeros. 522 00:51:04,603 --> 00:51:08,482 Ég hef grátbeðið konunginn að senda flota minn á svæðið. 523 00:51:09,191 --> 00:51:10,567 En hann neitar. 524 00:51:11,443 --> 00:51:13,570 Þetta var aldrei sterkasta hlið bróður míns. 525 00:51:13,570 --> 00:51:14,571 Hver þá? 526 00:51:16,114 --> 00:51:17,115 Að vera konungur. 527 00:51:22,245 --> 00:51:25,582 Krabbafóðrarinn nýtur fulltingis kröftugra afla innan Frjálsu borganna 528 00:51:25,582 --> 00:51:27,584 sem vilja veikja Westeros. 529 00:51:30,170 --> 00:51:33,131 Aðgerðaleysi konungs hefur gert honum kleift að safna liði. 530 00:51:35,675 --> 00:51:37,385 Ef þessar siglingaleiðir falla 531 00:51:38,720 --> 00:51:40,180 mun það örkumla ætt mína. 532 00:51:41,598 --> 00:51:44,935 Ég læt Rekasker ekki drabbast niður á meðan konungurinn sóar tíma sínum 533 00:51:44,935 --> 00:51:47,479 við veisluhöld og leiki. 534 00:51:47,479 --> 00:51:49,898 Ég tala um bróður minn eins og mér sýnist. 535 00:51:52,359 --> 00:51:53,360 Þú gerir það ekki. 536 00:51:57,405 --> 00:52:00,367 Að bíða í Þrepunum er þinn möguleiki 537 00:52:00,367 --> 00:52:03,286 til að sanna eigið virði fyrir þeim sem efast enn um það. 538 00:52:05,413 --> 00:52:07,707 Við erum seinni synir ríkisins, Daemon. 539 00:52:09,584 --> 00:52:11,127 Virðið er okkur ekki gefið. 540 00:52:13,046 --> 00:52:14,339 Við þurfum að skapa það.