1
00:00:09,341 --> 00:00:11,181
Áður í Home Invasion.
2
00:00:11,901 --> 00:00:13,781
-Við erum ekki mormónar.
-Hvað þá?
3
00:00:15,381 --> 00:00:16,541
Byrjar lokun.
4
00:00:19,381 --> 00:00:22,781
-Þú þarft að slaka á.
-Það er verið að ráðast á okkur.
5
00:00:25,301 --> 00:00:27,221
Eftir klukkutíma
verðið þið öll horfin.
6
00:00:57,501 --> 00:00:59,901
Góða nótt, Jenny. Bless, Nai Nai.
7
00:01:23,621 --> 00:01:25,821
Guð minn góður, hvað var þetta?
8
00:01:26,501 --> 00:01:29,141
ÓBOÐINN GESTUR AUÐKENNDUR
9
00:01:43,421 --> 00:01:44,981
VOPN GREIND
10
00:01:45,061 --> 00:01:48,581
SAMSKIPTATÆKI GREINT
11
00:01:48,661 --> 00:01:50,981
JUAN VALDEZ HRINGIR
12
00:01:58,501 --> 00:02:01,781
Þú veist hver þetta er.
Eins gott að þetta sé mikilvægt.
13
00:02:01,861 --> 00:02:04,661
-Taktu sénsinn eftir hljóðmerkið.
-Señor Stan...
14
00:02:05,541 --> 00:02:08,421
Það er eitthvað mjög undarlegt
í gangi hérna.
15
00:02:08,501 --> 00:02:10,981
Ég veit ekki hvernig skal orða það.
Það er næstum...
16
00:02:11,741 --> 00:02:13,621
Frá annarri plánetu.
17
00:02:13,781 --> 00:02:17,981
LYKILORÐ FUNDIÐ:
AUÐKENNI ANNARRAR PLÁNETU
18
00:02:18,061 --> 00:02:19,821
Nei hæ, litli náungi.
19
00:02:23,141 --> 00:02:24,821
Hefurðu verið hér allan tímann?
20
00:02:25,781 --> 00:02:27,021
VERÐUR AÐ TORTÍMA ÓGN
21
00:02:29,741 --> 00:02:30,701
Interesante.
22
00:02:33,061 --> 00:02:33,941
Hvað ertu...?
23
00:03:12,621 --> 00:03:15,101
HEIMA ER BEST
24
00:03:15,221 --> 00:03:18,501
HOME INVASION
25
00:03:28,701 --> 00:03:31,061
Ja, þetta er nú alls
ekkert ógnvekjadi.
26
00:03:31,141 --> 00:03:35,101
Svo dimmt... Hvað sem er gæti
leynst í myrkrinu.
27
00:03:35,941 --> 00:03:38,741
-Það sést ekki þegar það nálgast.
-Ó, jú.
28
00:03:40,261 --> 00:03:41,421
Nema það sjáist ekki.
29
00:03:42,141 --> 00:03:43,581
Jafnvel þá gæti það sést.
30
00:03:44,621 --> 00:03:46,421
Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er.
31
00:03:46,501 --> 00:03:48,901
Hvernig vitið þið ekki
hvað er í kjallaranum ykkar?
32
00:03:48,981 --> 00:03:50,941
Við eigum hann ekki, CASIE á hann.
33
00:03:51,341 --> 00:03:53,021
Tæknilega séð er þetta CASIE.
34
00:03:53,101 --> 00:03:53,981
Hvað sagðirðu?
35
00:03:54,061 --> 00:03:56,301
CASIE stýrir nokkrum þáttum hússins,
36
00:03:56,381 --> 00:03:59,581
en allur kjallarinn lýtur beinni
stjórn hennar.
37
00:03:59,661 --> 00:04:03,261
Kjallarinn hefur verið lokað svæði
árum saman.
38
00:04:03,341 --> 00:04:05,221
Af hverju er hann lokaður?
39
00:04:07,061 --> 00:04:09,941
Kannski notaði ég námuvinnslutækin
40
00:04:10,021 --> 00:04:13,581
til að draga upp rúmfræðileg form
á ákveðnu ræktarlandi.
41
00:04:13,661 --> 00:04:15,581
Al náðist við að búa til akurhringi.
42
00:04:15,701 --> 00:04:18,381
-Auðvitað.
-Hvað er listamaður án listar sinnar?
43
00:04:19,701 --> 00:04:22,341
Hvað er langt síðan þú
fórst þangað niður?
44
00:04:23,661 --> 00:04:24,821
Nokkuð langt síðan.
45
00:04:24,861 --> 00:04:27,701
Það er sennilega best
að hafa það þannig.
46
00:04:28,781 --> 00:04:31,741
Slakið á, ég get komið stuðinu
í gang aftur.
47
00:04:32,181 --> 00:04:34,421
-Hvar fékkstu...
-Ég á auka.
48
00:04:34,501 --> 00:04:38,141
-Þetta á ekki að vera skemmtun.
-Ekki gera lítið úr þér.
49
00:04:38,221 --> 00:04:42,981
Þú átt flotta almyndardúllu
en hressum hlutina nú aðeins við.
50
00:04:43,061 --> 00:04:45,581
Leysigeisla, þoka, elddansarar...
51
00:04:45,661 --> 00:04:47,701
Kannski einhver fyrir aftan
að dansa haka?
52
00:04:47,781 --> 00:04:49,821
-Þetta er rétt hjá þér.
-Er það?
53
00:04:49,901 --> 00:04:52,421
Nei, alls ekki. Hann hefur alltaf
rangt fyrir sér.
54
00:04:53,781 --> 00:04:55,821
Hún hefur rétt fyrir sér.
55
00:04:56,181 --> 00:04:58,981
Þetta á ekki að vera skemmtun.
56
00:04:59,421 --> 00:05:01,501
Þetta á ekki að vera auðvelt.
57
00:05:01,581 --> 00:05:03,461
Við höfum verk að vinna.
58
00:05:04,701 --> 00:05:06,741
Ég kom hingað til að bjarga Mick.
59
00:05:07,781 --> 00:05:11,301
Núna höfum við mun mikilvægara
verk að vinna.
60
00:05:11,421 --> 00:05:12,501
Ókei, takk.
61
00:05:13,101 --> 00:05:16,181
Við þurfum að bjarga heiminum, Mick.
Það á við þig líka.
62
00:05:18,021 --> 00:05:18,821
Við?
63
00:05:21,981 --> 00:05:25,181
Þú vilt ná að fara á eftirlaun,
gott mál.
64
00:05:25,261 --> 00:05:28,701
Þú vilt fá þessa stöðuhækkun.
Ég óska þess að þú náir henni.
65
00:05:28,781 --> 00:05:32,021
Þú sagðir að þú viljir hafa
plánetuna nákvæmlega eins og hún er.
66
00:05:32,381 --> 00:05:34,221
Viljið þið ekki hafa þetta þannig?
67
00:05:35,821 --> 00:05:36,861
Það er rétt.
68
00:05:38,341 --> 00:05:42,341
Ég var að undirbúa brottför af
þessari dásamlegu plánetu áðan.
69
00:05:42,421 --> 00:05:47,381
Ég ætlaði að taka smávegis með mér en
þú verður það ekkert nema smávegis.
70
00:05:48,701 --> 00:05:51,181
Ég ætla því að fara niður í kjallara
71
00:05:51,221 --> 00:05:54,741
og ekkert mun stöðva mig, sérstaklega
ekki einhver hortug, almáttug
72
00:05:54,821 --> 00:05:57,661
tölva sem hyggst gjöreyða mér.
73
00:05:57,741 --> 00:05:59,701
Já! Áfram ég!
74
00:06:00,101 --> 00:06:02,141
Eða þú. Eða við.
75
00:06:03,621 --> 00:06:05,461
Þetta er sjálfsvíg,
áttarðu þig á því?
76
00:06:05,981 --> 00:06:07,381
Bara ef við deyjum.
77
00:06:11,621 --> 00:06:12,861
Kýlum á þetta.
78
00:06:14,341 --> 00:06:15,501
Bíðið!
79
00:06:16,261 --> 00:06:18,141
Al... Farðu bara varlega.
80
00:06:20,781 --> 00:06:22,141
Ég skal gera þig stolta, stelpa.
81
00:06:32,301 --> 00:06:34,061
Hann fjarfluttist, er það ekki?
82
00:06:34,141 --> 00:06:37,661
Getur einhver sagt mér að hann
hafi bara fjarflust?
83
00:06:38,901 --> 00:06:41,141
Ég held ekki.
84
00:06:45,541 --> 00:06:47,741
Þið hefðuð átt að sjá svipinn
á ykkur.
85
00:06:50,541 --> 00:06:51,501
Þetta er fínt.
86
00:06:52,181 --> 00:06:55,341
Þetta er eins og knöll.
Afsakið lyktina, ég ræð ekki við það.
87
00:06:55,421 --> 00:06:56,981
Illa tæfa.
88
00:06:57,061 --> 00:07:00,501
Mér þykir það leitt en "lokað svæði"
þýðir "lokað svæði".
89
00:07:01,101 --> 00:07:02,821
Bara grín, mér þykir það
ekkert leitt.
90
00:07:02,901 --> 00:07:04,141
Þú drapst mig!
91
00:07:17,221 --> 00:07:18,141
Al?
92
00:07:19,621 --> 00:07:20,501
Á!
93
00:07:21,541 --> 00:07:24,541
-Hann er á lífi. Það er...
- Það er ómögulegt.
94
00:07:24,621 --> 00:07:27,141
-Þetta á að halda...
-...Starfsfólki fyrir utan.
95
00:07:27,221 --> 00:07:29,181
Öllu sem tilheyrir ekki
þessari plánetu.
96
00:07:29,301 --> 00:07:30,581
En Al...
97
00:07:30,661 --> 00:07:33,781
-Þessi sem er niðri...
-Hann var gerður á þessari plánetu.
98
00:07:34,301 --> 00:07:37,781
Fjarflytjandinn hlýtur að hafa
afritað hann með jarðneskum efnum.
99
00:07:37,861 --> 00:07:40,021
Hann er 100% Al en búinn til
úr jarðarrusli.
100
00:07:40,101 --> 00:07:42,781
-Bókstaflega?
-Svo hann er jarðgerður?
101
00:07:43,341 --> 00:07:44,461
En samt geimvera?
102
00:07:44,501 --> 00:07:47,381
Það sem máli skiptir er að tálminn
telji hann vera mennskan.
103
00:07:48,341 --> 00:07:51,061
Menn komast í gegn.
104
00:07:52,581 --> 00:07:56,221
Það þýðir að hún getur
ekki stöðvað okkur á neinn hátt...
105
00:07:56,301 --> 00:07:57,741
Áskorun tekið.
106
00:08:06,621 --> 00:08:10,501
Geggjað! Þið eruð með leysigeisla.
107
00:08:10,581 --> 00:08:14,381
-Upp með fjörið.
-Drepurðu okkur svo bara eftir allt.
108
00:08:14,461 --> 00:08:16,061
Frekar endasleppt, er það ekki?
109
00:08:17,221 --> 00:08:21,861
Ég ætla ekki að drepa ykkur strax.
Fyrst fáið þið endalok.
110
00:08:21,941 --> 00:08:24,061
Hvað í fjandanum þýðir það?
111
00:08:24,141 --> 00:08:25,021
Endalok.
112
00:08:26,621 --> 00:08:27,901
Í alvöru, CASIE?
113
00:08:29,061 --> 00:08:30,821
-Treystið þið mér?
-Nei!
114
00:08:30,901 --> 00:08:32,901
-Leitt að heyra.
-Nei, nei!
115
00:08:35,981 --> 00:08:37,981
Gleymdu því. Gerum þetta endasleppt.
116
00:08:38,061 --> 00:08:39,181
Drepið þau.
117
00:08:39,501 --> 00:08:40,341
Bíddu.
118
00:08:41,621 --> 00:08:42,941
Eruð þið...
119
00:08:44,141 --> 00:08:45,261
Geimverur?
120
00:08:45,901 --> 00:08:47,061
Fyrst hann.
121
00:09:00,701 --> 00:09:02,261
Al.
122
00:09:05,341 --> 00:09:06,461
Er allt í lagi með þig?
123
00:09:08,301 --> 00:09:09,741
Hvað sagðirðu?
124
00:09:10,901 --> 00:09:13,461
-Varstu að tala við mig?
-Ert þú ekki Al?
125
00:09:15,221 --> 00:09:16,261
Er það?
126
00:09:16,861 --> 00:09:21,261
-Áttu við að þú vitir það ekki?
-Láttu hann í friði. Hann bara...
127
00:09:21,341 --> 00:09:23,701
Missti einstakling sem var mér
sem bróðir.
128
00:09:23,781 --> 00:09:27,461
Meira en bróðir.
Hann var í rauninni ég sjálfur.
129
00:09:28,261 --> 00:09:30,381
Jafnvel meira ég sjálfur
en ég sjálfur er.
130
00:09:31,821 --> 00:09:33,541
Já, einmitt.
131
00:09:39,061 --> 00:09:41,381
-Halló? Al?
-Heyrðu...
132
00:09:41,461 --> 00:09:43,261
Al, ertu hérna enn?
133
00:09:44,821 --> 00:09:48,501
-Hver ert þú? Hver er hver sem er?
-Ónei.
134
00:09:48,581 --> 00:09:52,261
Ef við erum öll bara samsafn af
sjálfum og týnum sjálfum okkur,
135
00:09:52,341 --> 00:09:53,221
hvað er þá eftir?
136
00:09:53,301 --> 00:09:56,221
-Ekkert, ef plánetan springur.
-Þetta var ekki hjálplegt.
137
00:09:56,301 --> 00:09:57,541
Ég...
138
00:09:58,621 --> 00:10:00,621
-Ég er ég.
-Já.
139
00:10:01,141 --> 00:10:02,821
-Og ég er ekki ég.
-Nei.
140
00:10:03,501 --> 00:10:04,941
En ég er í fötunum mínum.
141
00:10:05,941 --> 00:10:08,221
Hvernig syrgir maður sjálfan sig?
142
00:10:08,301 --> 00:10:12,101
-Hvað... Hvenær... Hvernig...?
-Heyrðu mig nú.
143
00:10:12,181 --> 00:10:13,701
Hlustaðu á mig.
144
00:10:13,821 --> 00:10:15,981
Ég skil hvað þú ert
að ganga í gegnum.
145
00:10:17,421 --> 00:10:19,781
-Er það?
-Nei, enginn skilur það.
146
00:10:19,861 --> 00:10:23,861
Aðalatriðið er að
þú týndir sjálfum þér,
147
00:10:23,901 --> 00:10:27,101
Þú verður að finna... sjálfan þig...
148
00:10:27,861 --> 00:10:28,901
Aftur?
149
00:10:29,421 --> 00:10:33,341
Þú ert dáinn og það er fúlt, en þú
ert líka á lífi og það er frábært.
150
00:10:33,421 --> 00:10:35,941
Við þörfnumst þín.
151
00:10:36,021 --> 00:10:39,861
Val, Jamie og Zeb eru uppi
og þau þarfnast þín.
152
00:10:40,541 --> 00:10:45,141
Eða þú veist, Zeb þarfnast bara
karlkyns fyrirmyndar í líf sitt.
153
00:10:45,221 --> 00:10:50,061
Skiptir ekki máli.
Val og Jamie þarfnast þín.
154
00:10:51,941 --> 00:10:53,581
-Val?
-Já.
155
00:10:54,581 --> 00:10:55,621
Jamie.
156
00:10:57,781 --> 00:11:00,221
-Fjölskyldan mín?
-Já.
157
00:11:01,141 --> 00:11:04,501
Ekki láta dauða Al vera til einskis.
158
00:11:06,101 --> 00:11:07,261
Al...
159
00:11:08,101 --> 00:11:10,301
Þú þarft að berjast fyrir okkur öll.
160
00:11:12,541 --> 00:11:13,541
Allt í lagi.
161
00:11:15,261 --> 00:11:17,061
Allt í lagi.
162
00:11:17,181 --> 00:11:18,581
Allt í lagi.
163
00:11:19,781 --> 00:11:21,181
Allt í lagi!
164
00:11:22,421 --> 00:11:23,461
Frábært.
165
00:11:23,901 --> 00:11:25,541
Tilvistarkreppu afstýrt.
166
00:11:27,141 --> 00:11:29,541
-Hvað nú?
-Ja, nú...
167
00:11:32,541 --> 00:11:34,301
Nú björgum við heiminum.
168
00:11:39,861 --> 00:11:42,341
-Hérna?
-Já. Þetta er að gerast.
169
00:11:48,221 --> 00:11:50,021
Hvað í fjáranum er þetta?
170
00:11:50,781 --> 00:11:53,021
Ja, þetta er augljóslega kjallari.
171
00:12:07,901 --> 00:12:11,341
Nei. Fjórir veggir,
steypt gólf, of margar kóngulær...
172
00:12:11,381 --> 00:12:13,261
Þannig er kjallari. Þetta...
173
00:12:13,301 --> 00:12:18,421
Nei. Óendanlegir veggir, efnabreytar,
dýragarður milli vetrarbrauta...
174
00:12:18,501 --> 00:12:19,901
Þannig er kjallari.
175
00:12:19,981 --> 00:12:23,701
-Nei, kjallari er ekki þannig.
-Sammála um að vera ósammála.
176
00:12:35,021 --> 00:12:39,101
Þú þurfum við bara að finna
kjarna CASIE og slökkva á henni.
177
00:12:39,181 --> 00:12:40,541
Er það allt og sumt?
178
00:12:43,261 --> 00:12:44,381
Hvar er hann?
179
00:12:45,261 --> 00:12:47,821
Ja... Ég ætla ekki að ljúga að ykkur.
180
00:12:48,741 --> 00:12:50,021
Eða má ég ljúga að ykkur?
181
00:12:50,581 --> 00:12:54,421
-Al. Ekki segja að þú vitir það ekki.
-Ókei, ég skal ekki gera það.
182
00:12:57,941 --> 00:12:59,861
Ég get ekki...
183
00:13:00,581 --> 00:13:03,021
Ef þú ættir að giska á
hvar hann gæti verið...
184
00:13:03,101 --> 00:13:05,341
-Látum okkur sjá...
-Hann er næstum...
185
00:13:11,461 --> 00:13:13,581
Er allt í lagi, vinur?
186
00:13:14,381 --> 00:13:17,861
Blóðsykursfall aftur?
Einvern vantar snarl.
187
00:13:24,141 --> 00:13:25,501
Við ættum kannski að...
188
00:13:27,621 --> 00:13:29,221
Hörfið!
189
00:13:32,181 --> 00:13:34,341
Góð hugmynd. Hvert?
190
00:13:36,821 --> 00:13:40,461
-Ekki hingað!
-Geturðu verið aðeins nákvæmari?
191
00:13:45,381 --> 00:13:47,381
Æ, þetta er hætt að vera skemmtilegt.
192
00:13:50,661 --> 00:13:54,101
-Færðu þig, Babe Ruth.
-Hver heldurðu að hafi kennt honum?
193
00:14:03,221 --> 00:14:07,181
Ef ég kæmist í fast form,
yrði mitt fyrsta verk að kyrkja þig.
194
00:14:09,061 --> 00:14:10,821
Sama hér.
195
00:14:12,101 --> 00:14:14,461
Jamie, náðu í partýstrákinn
og komum okkur héðan.
196
00:14:16,181 --> 00:14:18,261
Það væri sjálfsagt
ef ég væri ekki upptekin.
197
00:14:22,821 --> 00:14:23,781
Guð minn góður.
198
00:14:29,181 --> 00:14:32,461
-Jamie, erum við með varaáætlun?
-Ég er alltaf með varaáætlun.
199
00:14:32,501 --> 00:14:33,421
Farið upp.
200
00:14:48,861 --> 00:14:52,261
Bíðið. Ef við hreyfum okkur ekki,
þá sér hann okkur ekki. Er það ekki?
201
00:14:52,341 --> 00:14:54,381
Þú mátt standa kyrr,
ég ætla að flýja.
202
00:14:54,461 --> 00:14:55,541
Ef þú flýrð, flý ég.
203
00:14:58,461 --> 00:15:00,181
Við komumst í gegnum listasafnið.
204
00:15:08,981 --> 00:15:11,621
Ef þetta er listasafn,
hvar eru þá listaverkin?
205
00:15:12,181 --> 00:15:13,181
Hvað áttu við?
206
00:15:13,661 --> 00:15:15,861
Hvernig er sú spurning óljós
á nokkurn hátt?
207
00:15:23,661 --> 00:15:26,141
Ég held við höfum fundið listaverkin.
208
00:15:31,621 --> 00:15:34,101
Hæ, mamma. Þú lítur vel út í dag.
209
00:15:34,181 --> 00:15:35,981
Þetta er martröð!
210
00:15:41,261 --> 00:15:43,141
-Sástu þetta?
-Hvað?
211
00:15:50,221 --> 00:15:51,221
Hvað í...?
212
00:15:51,581 --> 00:15:53,861
-Fjandinn, ég óttaðist þetta.
-Hvað?
213
00:15:53,941 --> 00:15:56,021
-Þau eru að endurkvarða sig.
-Endurkvarða sig?
214
00:15:56,101 --> 00:15:59,501
Aðlögunarvarnir. Héðan í frá
skaltu ekki nota sama vopnið tvisvar.
215
00:15:59,581 --> 00:16:01,501
-Hvað gerum við þá?
-Komdu inn!
216
00:16:09,261 --> 00:16:14,461
Jeminn, þau eru að vinna saman.
217
00:16:31,061 --> 00:16:33,421
Ég held við höfum stungið hann af.
218
00:16:34,661 --> 00:16:36,661
Ég held við höfum stungið okkur af.
219
00:16:40,101 --> 00:16:44,021
Við finnum út úr þessu.
Að reyna er hálfur sigur.
220
00:16:44,541 --> 00:16:47,261
Frábært. Dauði af völdum
hvatningarplakats.
221
00:16:54,741 --> 00:16:56,021
Kýr?
222
00:16:57,061 --> 00:17:00,741
Þarna setti CASIE þær þá.
Ég var að velta því fyrir mér.
223
00:17:01,941 --> 00:17:04,901
Bíddu við.
Nema geimverur kýr á brott?
224
00:17:06,221 --> 00:17:08,981
Áttundi áratugurinn var
undarlegt tímabil.
225
00:17:09,021 --> 00:17:12,501
Þið höfðuð diskó og útvíðar buxur
og við námum kýr á brott.
226
00:17:15,581 --> 00:17:21,021
Við ættum kannski að halda áfram.
Þetta er farið að vera eins og fan...
227
00:17:23,221 --> 00:17:25,341
Fyrirgefðu, haltu áfram.
Hvað ætlaðirðu að segja?
228
00:17:26,061 --> 00:17:27,941
-Eins og hvað?
-Eins og...
229
00:17:28,021 --> 00:17:31,061
Fangelsi? Þú ætlaðir að segja það,
er það ekki?
230
00:17:32,661 --> 00:17:35,541
-Eins og þú vissir það.
-Jæja, byrjar þetta aftur.
231
00:17:36,061 --> 00:17:38,101
Hvað þarf ég oft að
biðjast afsökunar?
232
00:17:38,181 --> 00:17:40,541
Segja það og meina það? Einu sinni.
233
00:17:40,621 --> 00:17:43,261
Kannski skiptir ekki máli
hversu oft ég segi það.
234
00:17:43,341 --> 00:17:45,541
Kannski ert þú bara
að leita að blóraböggli.
235
00:17:45,621 --> 00:17:47,741
-Er ég að leita að blóraböggli?
-Þannig að...
236
00:17:47,861 --> 00:17:50,941
Rífast allar mannverur svona mikið
eða bara þið tveir?
237
00:17:51,421 --> 00:17:54,421
Svona er öll tegundin okkar
í hnotskurn.
238
00:17:56,061 --> 00:17:58,621
Við Val höfum þá verið að aðlagast
mjög vel.
239
00:17:59,861 --> 00:18:03,781
Frábært, annar gangur.
Þetta er afar gagnlegt, Tom.
240
00:18:04,901 --> 00:18:06,501
Þið þurfið ekkert að elta mig.
241
00:18:10,941 --> 00:18:12,221
Ættum... við...
242
00:18:12,301 --> 00:18:13,461
Já.
243
00:18:18,701 --> 00:18:20,141
Þetta er ekki ég að elta þig.
244
00:18:20,221 --> 00:18:24,661
Ég bað þig ekki um að brjótast inn á
skrifstofuna mína og nappa mig.
245
00:18:26,861 --> 00:18:27,701
Brjálað.
246
00:18:28,861 --> 00:18:30,141
Veistu hvað er brjálað?
247
00:18:30,221 --> 00:18:33,581
Fyrir sjö árum brutust gulldrengurinn
og vinur hans inn eins og vanalega.
248
00:18:33,661 --> 00:18:37,861
-Lowell-verkið var ekki vanalegt.
-Það var það sama og hin fyrri.
249
00:18:37,941 --> 00:18:41,261
Al, það er ekki til háþróaðra
öryggiskerfi.
250
00:18:41,341 --> 00:18:43,901
-Ja, tæknilega er þetta...
-Nema að í þetta sinn,
251
00:18:43,981 --> 00:18:47,621
-klúðrar hann og setur kerfið í gang.
-Ég gerði það ekki, heldur þú.
252
00:18:48,501 --> 00:18:52,101
Ég var skjögrandi um leitandi að
honum en hann hafði læðst út.
253
00:18:52,221 --> 00:18:54,421
Ég vissi ekki að þú hefðir
verið að leita að mér.
254
00:18:54,501 --> 00:18:56,981
Það kom aldrei til tals,
þú komst aldrei að heimsækja mig.
255
00:18:57,061 --> 00:19:00,461
-Átti ég að staldra við og nást?
-Þú skilur þetta ekki.
256
00:19:00,541 --> 00:19:04,541
Þú fórst ekki í fangelsi vegna þess
eins að ég kjaftaði ekki frá.
257
00:19:04,661 --> 00:19:06,861
Ég tók á mig sökina
fyrir öll innbrotin.
258
00:19:06,941 --> 00:19:09,941
Þú veist ég tæki þetta aftur
ef ég gæti.
259
00:19:09,981 --> 00:19:13,341
Þú hafðir sjö ár til þess.
En þú gerðir það ekki.
260
00:19:14,101 --> 00:19:16,621
Á meðan ég sat inni,
fórst þú í laganám.
261
00:19:17,181 --> 00:19:19,741
Þú gast ekki flekkað þetta
fullkomna mannorð þitt.
262
00:19:19,821 --> 00:19:23,061
Þú hefur þó alltaf einn blett
á mannorðinu þínu. Mig.
263
00:19:23,661 --> 00:19:26,621
Ef þú vilt kenna mér um það kvöld
gerðu það þá.
264
00:19:26,741 --> 00:19:29,861
Þú kennir mér hins vegar ekki um allt
hitt sem þú klúðraðir í lífinu.
265
00:19:29,941 --> 00:19:31,661
Ekki kenna mér um kvöldið í kvöld.
266
00:19:33,821 --> 00:19:37,101
Áhugavert að þú skulir ekki geta
nefnt þessi sjö ár á milli.
267
00:19:39,701 --> 00:19:45,061
Jæja... Við vitum kannski ekki hvar
við erum, en hann veit það.
268
00:19:53,181 --> 00:19:55,421
Kúaherbergið núna!
269
00:20:02,781 --> 00:20:04,341
Kemst CASIE hingað inn?
270
00:20:04,421 --> 00:20:07,341
Hún getur reynt.
Þetta herbergi er eins og virki.
271
00:20:09,461 --> 00:20:12,901
-Ertu viss um það?
-Ég sagði að það væri eins og virki.
272
00:20:12,981 --> 00:20:15,781
Ég vil hafa dyrnar mínar eins og
kærusturnar mínar, sterkar,
273
00:20:15,861 --> 00:20:17,861
en ég held að þetta dugi ekki til.
274
00:20:17,941 --> 00:20:20,781
Ég luma á einni eða tveimur brellum.
275
00:20:42,621 --> 00:20:44,261
Halló, börnin góð.
276
00:20:44,341 --> 00:20:46,901
Þú ert þokkalega komin í útgöngubann,
unga kona.
277
00:20:50,421 --> 00:20:53,021
-Hvað gerir þetta?
-Prófaðu og þú kemst að því.
278
00:20:59,141 --> 00:21:00,061
Ágætt.
279
00:21:05,221 --> 00:21:06,661
Hey, ég þekki þessa stráka.
280
00:21:08,701 --> 00:21:10,141
Þetta eru bestu vinir mínir.
281
00:21:10,221 --> 00:21:14,381
Þetta er ekki hluti af leiknum mínum.
Leikurinn minn er alls ekki leikur.
282
00:21:14,981 --> 00:21:17,461
Af hverju eru svona margar kýr?
283
00:21:21,301 --> 00:21:22,181
Er hann farinn?
284
00:21:27,621 --> 00:21:28,861
Nei.
285
00:21:29,141 --> 00:21:31,341
Ég ímyndaði mér alltaf að svona
myndi ég deyja.
286
00:21:31,421 --> 00:21:35,301
Að risaeðla lokaði mig í kjallara
með kúm á meðan veröldin springur.
287
00:21:35,421 --> 00:21:37,461
Einhverjar góðar hugmyndir, Al?
288
00:21:44,181 --> 00:21:46,701
Góðar hugmyndir eru ekki hans
besta hlið.
289
00:21:48,341 --> 00:21:51,221
Þetta ert þú! Þetta ert virkilega þú,
er það ekki?
290
00:21:51,261 --> 00:21:52,181
Al.
291
00:21:54,461 --> 00:21:57,461
Sophie? Þú talar!
292
00:22:00,941 --> 00:22:02,301
-Allt í lagi.
-Hvað?
293
00:22:53,021 --> 00:22:56,861
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com