1 00:00:44,961 --> 00:00:50,342 Árið 1995 fékk drengur sem heitir Addi Bósa Ljósárs leikfang í afmælisgjöf. 2 00:00:51,509 --> 00:00:55,889 Það var úr uppáhaldsbíómyndinni hans. 3 00:00:57,724 --> 00:01:01,644 Þetta er sú bíómynd. 4 00:01:06,274 --> 00:01:09,944 ÓKANNAĐ SVÆĐI 4,2 MILLJÓNIR LJÓSÁRA FRÁ JÖRĐINNI 5 00:01:16,701 --> 00:01:20,163 STJÓRNSTÖĐ RANNSÓKNARSKIP SS-01 ÁHÖFN: 1200 6 00:01:42,894 --> 00:01:45,939 Leiðarbók Bósa Ljósárs, stjörnutími 3901. 7 00:01:46,272 --> 00:01:48,108 Greindum hugsanlegar lífverur 8 00:01:48,274 --> 00:01:49,401 á ókannaðri plánetu. 9 00:01:49,567 --> 00:01:51,611 Tökum krók til að kanna málið. 10 00:02:00,161 --> 00:02:02,038 Geimlöggurnar gera frumúttekt 11 00:02:02,205 --> 00:02:04,207 og meta hvort vekja þurfi vísindaáhöfnina 12 00:02:04,374 --> 00:02:05,458 úr djúpsvefni. 13 00:02:06,209 --> 00:02:08,294 ERIC borar eftir kjarnasýnum 14 00:02:08,461 --> 00:02:13,216 á meðan ég kanna furður þessarar undarlegu plánetu. 15 00:02:27,731 --> 00:02:30,900 Yfirborðið virðist frekar óstöðugt. 16 00:02:31,651 --> 00:02:33,611 Óljóst hvort loftið er hæft til öndunar. 17 00:02:34,612 --> 00:02:36,865 Engin ummerki um vitsmunalíf. 18 00:02:37,032 --> 00:02:38,742 Hvern ertu að tala við? -Engan. 19 00:02:38,908 --> 00:02:40,160 Þú last inn aftur. 20 00:02:40,326 --> 00:02:42,912 Alls ekki, þetta er bara fyrir leiðarbókina. 21 00:02:43,079 --> 00:02:45,248 Þú veist að enginn hlustar á þetta. 22 00:02:45,415 --> 00:02:47,792 Ég veit það. Svona held ég einbeitingu. 23 00:02:47,959 --> 00:02:49,544 Og er árvakur. -Já. 24 00:02:49,711 --> 00:02:51,963 Ef það angrar þig, Hofdal foringi, 25 00:02:52,130 --> 00:02:53,631 get ég beðið í Næpunni. 26 00:02:53,798 --> 00:02:55,175 Ekki kalla það Næpuna. 27 00:02:55,342 --> 00:02:57,052 Skipið líkist rótargrænmeti. 28 00:02:57,218 --> 00:03:00,221 Já, þú komst því til skila á hönnunarkynningunni. 29 00:03:10,315 --> 00:03:11,733 Hefurðu vitað lengi af innlestrinum? 30 00:03:11,900 --> 00:03:13,943 Alveg síðan við vorum kadettar. 31 00:03:14,110 --> 00:03:16,196 Talandi um það. Þú gleymdir nýliðanum. 32 00:03:16,821 --> 00:03:19,616 Hofdal, þú veist hvað mér finnst um nýliða. 33 00:03:19,783 --> 00:03:21,493 Eins og sjálfstýringar. 34 00:03:21,659 --> 00:03:24,245 "Get ég aðstoðað? Hvað get ég gert, herra?" 35 00:03:24,412 --> 00:03:26,539 Það hjálpar ekki heldur flækir allt. 36 00:03:26,706 --> 00:03:28,458 Betra að gera þetta einn. 37 00:03:28,625 --> 00:03:30,210 Þess vegna er nýliðinn með mér. 38 00:03:31,670 --> 00:03:32,671 Halló. 39 00:03:33,463 --> 00:03:35,924 Nei. -Okkur er skylt að taka hann með. 40 00:03:36,091 --> 00:03:37,300 Hann er með hvolpaaugu. -Bósi. 41 00:03:37,467 --> 00:03:38,927 Ég þoli ekki hvolpaaugu. 42 00:03:39,094 --> 00:03:40,136 Sjáðu hann. -Nei. 43 00:03:40,303 --> 00:03:41,971 Líttu á hann. -Nei. 44 00:03:42,138 --> 00:03:42,889 Ljósár. -Nei. 45 00:03:43,056 --> 00:03:44,057 Sjáðu hann. -Nei. 46 00:03:44,224 --> 00:03:44,974 Sjáðu. -Nei. 47 00:03:45,141 --> 00:03:47,435 Líttu á nýliðann. -Nei, nei, nei. 48 00:03:50,980 --> 00:03:53,066 Gott og vel. Þú vinnur. 49 00:03:54,901 --> 00:03:57,654 Sko, Fjarðar... hrings... 50 00:03:57,737 --> 00:03:58,697 Fjarðarhringshampstað. 51 00:03:58,863 --> 00:04:01,116 Sko, þú talar ekki nema á þig sé yrt. 52 00:04:01,282 --> 00:04:02,200 Já, herra. -Enn að tala. 53 00:04:02,367 --> 00:04:04,202 Svo þarftu að virða búninginn. 54 00:04:04,369 --> 00:04:06,079 Búningurinn hefur merkingu. 55 00:04:06,246 --> 00:04:09,082 Hann verndar ekki aðeins þig heldur alheiminn. 56 00:04:09,249 --> 00:04:13,628 Hann er loforð til heimsins um að þú og aðeins þú gerir eitt umfram allt. 57 00:04:13,795 --> 00:04:15,880 Þú lýkur verkefninu, sama hvað. 58 00:04:16,047 --> 00:04:18,883 Gefstu aldrei upp, sama hvaða hindranir mæta þér. 59 00:04:19,050 --> 00:04:20,510 Slökktu á þessu! 60 00:04:21,970 --> 00:04:23,013 Of auðvelt. 61 00:04:23,179 --> 00:04:25,140 Þú hæðist að mér, ekki satt? 62 00:04:25,306 --> 00:04:27,392 Jú, en á hvetjandi hátt. 63 00:04:27,559 --> 00:04:30,603 Ég meina bara að við tvö erum með starfið á hreinu. 64 00:04:30,895 --> 00:04:31,896 Herra. -Enn að tala. 65 00:04:32,063 --> 00:04:34,691 Ég veit hvað þú hugsar og hvar þú verður. 66 00:04:34,858 --> 00:04:36,317 En ég þekki ekki þennan. 67 00:04:36,568 --> 00:04:37,569 Hvert fór hann? 68 00:04:38,236 --> 00:04:40,155 Þetta er það sem ég á við. 69 00:04:40,321 --> 00:04:41,865 Hann ráfar bara burt. 70 00:04:42,699 --> 00:04:43,700 Vafningsjurtir! 71 00:04:52,917 --> 00:04:53,918 Pöddur! 72 00:05:00,884 --> 00:05:02,052 Skipið sekkur. 73 00:05:02,218 --> 00:05:03,511 Förum aftur í Næpuna! 74 00:05:03,678 --> 00:05:05,013 Er það nú orðið Næpan? 75 00:05:13,521 --> 00:05:16,566 Virkjum feluhaminn. Þá höfum við nægan tíma. 76 00:05:21,738 --> 00:05:22,489 Við náum því ekki. 77 00:05:22,697 --> 00:05:23,990 Alveg að koma! 78 00:05:25,450 --> 00:05:27,619 Jæja, plan B. Tilbúin? 79 00:05:27,786 --> 00:05:28,536 Núna! 80 00:05:44,678 --> 00:05:46,554 Ansans! -Ég tengi fram hjá. 81 00:05:46,763 --> 00:05:47,722 Bíddu andartak. 82 00:05:47,889 --> 00:05:49,099 Hvar er... 83 00:05:49,265 --> 00:05:50,517 Hjálp! 84 00:05:52,936 --> 00:05:53,937 Nýliðinn. 85 00:05:54,104 --> 00:05:55,313 Hjálpið mér! 86 00:05:56,147 --> 00:05:59,192 Leiðarbók Bósa Ljósárs. Óbyggileg pláneta. 87 00:05:59,359 --> 00:06:00,735 Beinlínis fjandsamleg. 88 00:06:01,569 --> 00:06:04,364 Skynugar vafningsjurtir gripu Fjar... Fjarðar... 89 00:06:04,531 --> 00:06:05,573 Fjarðarhrings... 90 00:06:05,740 --> 00:06:09,285 Þær náðu nýliðanum, sem hefði aldrei átt að skrá sig í... 91 00:06:11,204 --> 00:06:12,372 Ansans. 92 00:06:18,253 --> 00:06:19,587 Bósi! -Núna! 93 00:06:33,643 --> 00:06:34,936 Áfram, geimlögga! 94 00:06:36,521 --> 00:06:39,149 Við förum aftur að skipinu. 95 00:06:39,315 --> 00:06:40,692 Áfram, Bósi! 96 00:06:42,235 --> 00:06:43,737 Flýttu þér! 97 00:06:49,325 --> 00:06:50,368 Ég sé um vélina. 98 00:06:50,535 --> 00:06:51,536 Ég stýri. -Ég... 99 00:06:51,703 --> 00:06:52,829 Ekki gera neitt. 100 00:07:03,923 --> 00:07:05,300 Get ég aðstoðað? 101 00:07:05,383 --> 00:07:06,217 Sjálfstýringar. 102 00:07:06,426 --> 00:07:07,886 Get ég hjálpað? -Nei og nei! 103 00:07:08,053 --> 00:07:09,054 Þetta er ekki æfing. 104 00:07:11,514 --> 00:07:12,682 Foringi, staðan? 105 00:07:12,849 --> 00:07:13,683 Eldsneyti klárt. 106 00:07:13,850 --> 00:07:14,893 Öll kerfi klár. 107 00:07:21,524 --> 00:07:23,610 Viðvörun, geimskotsferill ótryggur. 108 00:07:26,738 --> 00:07:28,448 Koma svo. Koma svo. 109 00:07:30,408 --> 00:07:31,659 Árekstur yfirvofandi. 110 00:07:31,826 --> 00:07:33,161 Hætta við. Hætta við. 111 00:07:40,627 --> 00:07:42,629 Ljósár kapteinn, viltu aðstoð? 112 00:07:42,796 --> 00:07:44,255 Nei. -Ertu viss? 113 00:07:44,422 --> 00:07:46,966 Ég er Bósi Ljósár. Ég er alltaf viss. 114 00:08:28,299 --> 00:08:29,467 Þetta er slæmt. 115 00:08:31,594 --> 00:08:34,514 Ofurhraðakristallinn gjöreyðilagðist. 116 00:08:35,306 --> 00:08:38,435 Til að gera langa sögu stutta sitjum við föst hérna. 117 00:08:38,643 --> 00:08:39,728 Ég veit ekki. 118 00:08:42,564 --> 00:08:43,398 Hvað ertu að gera? 119 00:08:43,565 --> 00:08:44,774 Draga mig fyrir dóm. 120 00:08:44,941 --> 00:08:45,942 Ekki gera það. 121 00:08:46,109 --> 00:08:49,529 Hofdal foringi, ég segi mig frá öllum geimlöggustörfum. 122 00:08:49,696 --> 00:08:52,115 Þetta var mín sök. Fólkið á betra skilið. 123 00:08:52,282 --> 00:08:53,867 Fleygðu mér í fangaklefa. 124 00:08:54,701 --> 00:08:56,411 Ljúkum verkefninu, Bósi. 125 00:08:56,536 --> 00:08:57,620 Þannig vinnum við. 126 00:08:57,787 --> 00:09:00,123 Hættum ekki fyrr en allir komast heim. 127 00:09:00,290 --> 00:09:01,750 Okkur vantar eldsneytiskristal. 128 00:09:01,916 --> 00:09:04,753 Nýtum auðlindir plánetunnar fyrir nýjan kristal. 129 00:09:04,919 --> 00:09:06,629 Kristalsamruni er óstöðugur. 130 00:09:06,796 --> 00:09:07,756 Prófum það bara. 131 00:09:07,922 --> 00:09:09,632 Nei, það er of hættulegt. 132 00:09:09,799 --> 00:09:12,010 Að framleiða ofurhraðakristal 133 00:09:12,177 --> 00:09:15,305 er eins og að reyna að veiða sólina í snöru. 134 00:09:15,472 --> 00:09:18,683 Svo þarf einhver að festa sólina við geimflaug 135 00:09:18,850 --> 00:09:22,979 og einhver þarf að fljúga henni án þess að springa í tætlur. 136 00:09:23,146 --> 00:09:25,023 Hver með réttu ráði... 137 00:09:26,149 --> 00:09:27,359 Ó... 138 00:09:28,026 --> 00:09:32,781 LJÓSÁR 139 00:09:34,741 --> 00:09:37,369 Leiðarbók Bósa Ljósárs, stjörnutími 3902. 140 00:09:37,869 --> 00:09:39,829 Eftir heilt ár skipreika 141 00:09:39,996 --> 00:09:44,125 hefur sérhæfða áhöfnin nýtt auðlindir plánetunnar stórkostlega. 142 00:09:46,711 --> 00:09:50,590 Loksins er allt tilbúið fyrir fyrsta ofurhraðaæfingaflugið. 143 00:10:09,609 --> 00:10:10,527 Ertu tilbúinn? 144 00:10:11,236 --> 00:10:13,071 Eins og hægt er, Hofdal. 145 00:10:13,238 --> 00:10:14,239 Út fyrir endimörk... 146 00:10:14,406 --> 00:10:15,490 Alheimsins. 147 00:10:18,368 --> 00:10:20,370 Bósi! -Jaðarinn var rofinn. 148 00:10:24,374 --> 00:10:25,667 Svona nú, bara... 149 00:10:25,834 --> 00:10:26,668 Ljósár kapteinn! 150 00:10:27,127 --> 00:10:28,128 Díaz flugliði. 151 00:10:28,294 --> 00:10:30,505 Mikil læti í vafningsjurtunum í dag. 152 00:10:30,672 --> 00:10:31,673 Er allt tilbúið? 153 00:10:31,840 --> 00:10:33,591 Ef þú ert tilbúinn, herra. 154 00:10:34,884 --> 00:10:37,929 Ársvinna fyrir 4 mínútna flug. Er það ekki magnað? 155 00:10:38,096 --> 00:10:39,097 Svo sannarlega. 156 00:10:39,264 --> 00:10:41,766 Könnum stöðugleika ofurhraðaeldsneytisins. 157 00:10:41,933 --> 00:10:43,810 Ég kem okkur af þessum kletti. 158 00:10:44,310 --> 00:10:46,396 Gleymdi einu. Hér er I.V.A.N. 159 00:10:46,563 --> 00:10:47,605 Fullhlaðin. 160 00:10:48,189 --> 00:10:49,190 Sjálfstýringar. 161 00:10:49,357 --> 00:10:51,776 Hér er auðvitað XL-01. 162 00:10:52,444 --> 00:10:53,945 Ansi rennileg græja. 163 00:10:55,280 --> 00:10:56,781 Sækjum eldsneytiskristal. 164 00:10:56,948 --> 00:10:58,992 Góðan daginn, Ljósár kapteinn. 165 00:11:02,412 --> 00:11:04,914 Hér er sérblandað eldsneyti. 166 00:11:06,624 --> 00:11:09,002 Kemur þetta okkur á ofurhraða? 167 00:11:09,210 --> 00:11:11,629 Á því eru 87,6% líkur. 168 00:11:12,088 --> 00:11:13,381 Það eru fínar líkur. 169 00:11:21,097 --> 00:11:22,098 Gangi þér vel. 170 00:11:22,599 --> 00:11:24,059 Við stólum öll á þig... 171 00:11:24,225 --> 00:11:25,518 Flugliði. 172 00:11:34,778 --> 00:11:36,696 XL-01 til flugstjórnar, skipti. 173 00:11:36,863 --> 00:11:37,989 Móttekið, XL-01. 174 00:11:38,156 --> 00:11:40,116 Þú færð 4 mínútur í geimnum 175 00:11:40,283 --> 00:11:42,118 en svo kemurðu aftur hingað. 176 00:11:42,285 --> 00:11:43,286 Það er skipun. 177 00:11:43,453 --> 00:11:44,454 Skilið. 178 00:11:44,621 --> 00:11:46,539 Ofurhraði, hér kem ég. 179 00:11:46,706 --> 00:11:47,999 T mínus tíu... 180 00:11:48,375 --> 00:11:49,376 níu... 181 00:11:49,626 --> 00:11:51,211 átta, sjö... 182 00:11:51,628 --> 00:11:52,504 sex... 183 00:11:52,796 --> 00:11:54,297 fimm, fjórar... 184 00:11:54,964 --> 00:11:56,383 þrjár, tvær... 185 00:11:57,008 --> 00:11:58,134 ein, af stað. 186 00:12:22,784 --> 00:12:24,411 I.V.A.N., sýndu mér flugplanið. 187 00:12:24,577 --> 00:12:25,620 Halló. 188 00:12:26,746 --> 00:12:27,872 Sjálfstýringar. 189 00:12:30,959 --> 00:12:35,088 Halló, ég er innanborðs raddstýrða leiðsögutækið. Kallaðu mig I.V.A.N. 190 00:12:35,255 --> 00:12:36,631 Flugplanið, I.V.A.N. 191 00:12:36,798 --> 00:12:37,841 Sjálfsagt. 192 00:12:38,008 --> 00:12:40,093 Þú átt að auka hraðann í fjargeimi, 193 00:12:40,260 --> 00:12:42,220 slöngva þér í kringum Alfa T'kani 194 00:12:42,387 --> 00:12:46,016 og loks í gegnum afhröðunarhringina aftur til T'kani Prím. 195 00:12:46,182 --> 00:12:49,436 Áætlaður flugtími 4 mínútur og 28 sekúndur. 196 00:12:49,853 --> 00:12:51,896 XL-01, þér er heimil ofurræsing. 197 00:12:52,105 --> 00:12:54,357 Móttekið, ofurræsing hafin. 198 00:13:17,297 --> 00:13:20,967 Nálgast 50% ofurhraða. 199 00:13:26,556 --> 00:13:27,307 Eldsneyti stöðugt. 200 00:13:28,266 --> 00:13:30,727 Eyk hraðann upp í 0,6c. 201 00:13:33,646 --> 00:13:35,857 60% ofurhraði. 202 00:13:43,114 --> 00:13:46,493 Eyk hraðann upp í 0,7c. 203 00:13:50,872 --> 00:13:52,791 70% ofurhraði. 204 00:13:52,957 --> 00:13:54,042 Eldsneyti stöðugt. 205 00:13:56,378 --> 00:13:58,755 Nálgast 0,8c. 206 00:13:58,922 --> 00:14:00,465 Keyri upp í ofurhraða. 207 00:14:02,676 --> 00:14:04,636 Bilun í hreyfli eitt. 208 00:14:06,054 --> 00:14:07,806 Efnarafall óstöðugur. 209 00:14:07,972 --> 00:14:08,765 I.V.A.N., staðan? 210 00:14:08,932 --> 00:14:11,267 Ferilskekkja, plús 4 gráður. 211 00:14:11,351 --> 00:14:13,937 Réttu þig af eða þú missir af hringjunum. 212 00:14:14,104 --> 00:14:16,189 Þá rekum við út í fjargeim 213 00:14:16,356 --> 00:14:17,607 og opinn dauðann. 214 00:14:17,774 --> 00:14:19,025 Já, þakka þér fyrir. 215 00:14:19,192 --> 00:14:20,777 Skjóttu þér út. 216 00:14:21,611 --> 00:14:22,737 Nei, ég næ þessu. 217 00:14:23,446 --> 00:14:27,117 Varúð, þú hefur 26 sekúndur til að rétta þig af. 218 00:14:27,283 --> 00:14:30,412 Nú hefurðu 25 sekúndur til að rétta þig af. 219 00:14:30,578 --> 00:14:32,163 Nú... -Hættu að telja. 220 00:14:32,330 --> 00:14:35,625 Því miður, öryggisreglurnar krefjast niðurtalningar. 221 00:14:35,792 --> 00:14:36,835 Sjálfstýringar. 222 00:14:37,002 --> 00:14:39,713 Mistök yfirvofandi. Hljóðritaðu hinstu orðin. 223 00:14:39,879 --> 00:14:41,381 Ekki í dag, I.V.A.N. 224 00:14:41,548 --> 00:14:42,757 Ekki í dag, I.V.A.N. 225 00:14:42,924 --> 00:14:45,885 Ef þú ert ánægður með upptökuna skaltu velja einn. 226 00:14:46,052 --> 00:14:48,722 I.V.A.N., fullt afl á öllum hreyflum. 227 00:14:48,888 --> 00:14:51,850 Ég ræð þér frá því. Efnarafallinn gæti sprungið. 228 00:14:52,017 --> 00:14:53,977 Ég stóla einmitt á það. 229 00:14:57,022 --> 00:14:59,024 Hættuástand. 230 00:15:01,067 --> 00:15:02,902 Efnarafall nálgast hámarksgetu. 231 00:15:03,069 --> 00:15:04,446 Opnaðu eldsneytishólfið. 232 00:15:04,612 --> 00:15:06,156 Ég náði þessu ekki alveg. 233 00:15:06,322 --> 00:15:08,616 Endurtaktu. -Opnaðu eldsneytishólfið! 234 00:15:10,326 --> 00:15:12,620 Sprenging eftir fimm... 235 00:15:12,787 --> 00:15:13,663 fjórar... 236 00:15:13,830 --> 00:15:14,998 þrjár... 237 00:15:15,165 --> 00:15:16,416 tvær... 238 00:15:16,624 --> 00:15:17,459 eina. -Núna! 239 00:15:30,972 --> 00:15:32,432 Ferill leiðréttur. 240 00:15:32,515 --> 00:15:34,225 Þú náðir ekki ofurhraða. 241 00:15:34,851 --> 00:15:35,894 Vildi ekki heyra það. 242 00:15:36,061 --> 00:15:37,020 Heyrðirðu ekki? 243 00:15:37,187 --> 00:15:38,188 Ég endurtek. 244 00:15:38,396 --> 00:15:40,648 Ég heyrði... -Þú náðir ekki ofurhraða. 245 00:15:40,815 --> 00:15:41,858 Takk. -Þú náðir ekki... 246 00:16:03,838 --> 00:16:06,091 Foringi, ertu ómeiddur? 247 00:16:06,549 --> 00:16:09,260 Díaz, þú safnaðir skeggi. 248 00:16:09,427 --> 00:16:10,637 Hvernig fórstu að því? 249 00:16:10,804 --> 00:16:11,846 Já, einmitt. 250 00:16:12,472 --> 00:16:13,640 Í fyrsta lagi, velkominn. 251 00:16:14,766 --> 00:16:15,850 Í öðru lagi... 252 00:16:16,059 --> 00:16:16,976 Bíddu. 253 00:16:17,352 --> 00:16:19,354 Bíddu, hvað er þetta? 254 00:16:19,521 --> 00:16:20,980 Hve lengi var ég í burtu? 255 00:16:21,189 --> 00:16:23,149 4 ár, 2 mánuði og 3 daga. 256 00:16:23,650 --> 00:16:24,734 Hvað? 257 00:16:24,901 --> 00:16:26,069 Við töldum þig af. 258 00:16:26,236 --> 00:16:28,405 Elísa, hvað gerðist? 259 00:16:28,780 --> 00:16:30,615 Tímaþan. -Hvað þá? 260 00:16:30,824 --> 00:16:32,659 Tímaþan er frekar einfalt. 261 00:16:32,867 --> 00:16:36,705 Þegar þú nálgaðist ofurhraða hægði á þínum tíma miðað við okkar. 262 00:16:36,871 --> 00:16:39,207 Á meðan þú flaugst eltist þú um mínútur 263 00:16:39,374 --> 00:16:41,251 en við hin eltumst um mörg ár. 264 00:16:41,418 --> 00:16:43,044 Því hraðar sem þú flýgur... 265 00:16:43,211 --> 00:16:46,589 Því hraðar sem ég flýg þeim mun lengra fer ég í framtíðina. 266 00:16:46,756 --> 00:16:47,882 Ég skil. 267 00:16:51,803 --> 00:16:53,513 Hvað gerum við núna? 268 00:16:53,680 --> 00:16:54,806 Ég veit það ekki. 269 00:16:54,973 --> 00:16:57,392 En við skulum bíða með frekara æfingaflug 270 00:16:57,559 --> 00:16:59,352 þar til við finnum aðra lausn. 271 00:16:59,519 --> 00:17:01,730 Við ætluðum að ljúka verkefninu. 272 00:17:01,896 --> 00:17:03,106 Geimlöggur gera það. 273 00:17:03,273 --> 00:17:04,691 En hverju fórnar þú? 274 00:17:04,858 --> 00:17:07,318 Viltu missa úr önnur fjögur ár? 275 00:17:12,782 --> 00:17:15,952 Svo við erum öll föst hérna... 276 00:17:16,578 --> 00:17:18,121 mín vegna. 277 00:17:27,922 --> 00:17:30,300 Heyrðu, er allt í lagi? 278 00:17:31,134 --> 00:17:33,053 Já, það er allt í fína. 279 00:17:33,720 --> 00:17:35,430 Bíddu, hvað er þetta? 280 00:17:36,014 --> 00:17:37,849 Já, ég er trúlofuð. 281 00:17:38,016 --> 00:17:40,852 Það er frábært. Hvað heitir hún? 282 00:17:41,019 --> 00:17:43,646 Kíkó. Hún er í vísindaáhöfninni. 283 00:17:44,397 --> 00:17:47,734 Fyndið, ég kynntist henni af því við brotlentum hérna. 284 00:17:48,276 --> 00:17:50,111 Ertu trúlofuð konu sem þú varst að kynnast? 285 00:17:50,278 --> 00:17:53,031 Bósi, við kynntumst fyrir þrem árum. 286 00:17:54,074 --> 00:17:55,408 Já, auðvitað. 287 00:17:56,409 --> 00:17:57,869 Til hamingju. Ég vil hitta hana. 288 00:17:58,036 --> 00:18:00,580 Nægur tími til þess. Hvíldu þig nú. 289 00:18:01,790 --> 00:18:03,291 Það er skipun. 290 00:18:09,381 --> 00:18:11,424 GERĐU SVO VEL! -ELÍSA 291 00:18:26,773 --> 00:18:27,649 Halló, Bósi! 292 00:18:29,067 --> 00:18:31,486 Ég er Sokki. Einkavélfélagi þinn. 293 00:18:31,653 --> 00:18:32,570 Hvað þá? 294 00:18:32,737 --> 00:18:33,947 Stjórnstöð sendi mig 295 00:18:34,155 --> 00:18:37,117 til að lina tilfinningarótið eftir fjarveruna. 296 00:18:38,368 --> 00:18:40,954 Hugulsamt af þér, vélköttur. 297 00:18:41,121 --> 00:18:42,330 En sama og þegið. 298 00:18:42,497 --> 00:18:44,249 Reglurnar krefjast þess. 299 00:18:44,874 --> 00:18:47,419 Þú misstir úr fjóra afmælisdaga. 300 00:18:47,585 --> 00:18:49,504 Viltu fagna með kökusneið? 301 00:18:49,671 --> 00:18:52,298 Nei, ég er á svo ströngu mataræði. 302 00:18:55,260 --> 00:18:57,971 Við getum rætt um tilfinningar. Ég hlusta vel. 303 00:18:58,179 --> 00:19:02,267 Nei, sjáðu nú til. Þetta var mjög langur... dagur? 304 00:19:02,434 --> 00:19:03,727 Ekki samkvæmt áætlun. 305 00:19:03,893 --> 00:19:05,770 Mistókst verkefnið? 306 00:19:06,229 --> 00:19:07,355 Rétt er það. 307 00:19:07,522 --> 00:19:10,984 Æ, nei. Mikið þykir mér leiðinlegt að heyra það. 308 00:19:11,651 --> 00:19:12,944 Takk, Sokki. 309 00:19:13,153 --> 00:19:14,404 Ekkert að þakka. 310 00:19:14,821 --> 00:19:15,989 Viltu koma í leik? 311 00:19:16,156 --> 00:19:17,407 Nei, takk. -Ertu viss? 312 00:19:17,574 --> 00:19:20,952 Ég get útbúið leik handa þér eftir persónuleikasniði þínu. 313 00:19:21,119 --> 00:19:23,580 Sokki minn, ég er ansi þreyttur. 314 00:19:23,747 --> 00:19:26,249 Ég ætla að skella mér í háttinn. 315 00:19:26,416 --> 00:19:27,959 Auðvitað. 316 00:19:30,920 --> 00:19:32,964 Ég get spilað svefnhljóð. 317 00:19:33,173 --> 00:19:34,632 Ýmsir möguleikar. 318 00:19:34,799 --> 00:19:37,260 Sumarnótt, sjávarparadís eða hvalasöngur? 319 00:19:37,635 --> 00:19:39,262 Nei, suðið er fínt. 320 00:19:39,429 --> 00:19:40,430 Gott og vel. 321 00:19:40,597 --> 00:19:42,140 Góða nótt, Sokki. -Góða nótt, Bósi. 322 00:19:46,644 --> 00:19:49,147 Beygðu frá. Beygðu frá. 323 00:19:49,731 --> 00:19:51,649 Beygðu frá. Beygðu frá. 324 00:19:52,025 --> 00:19:53,485 Bósi, þarftu aðstoð? 325 00:19:53,651 --> 00:19:54,652 Nei, ég næ þessu. 326 00:19:54,819 --> 00:19:55,820 Bósi, ertu viss? 327 00:19:55,987 --> 00:19:57,322 Reglurnar krefjast þess. 328 00:19:57,572 --> 00:19:58,698 Ég næ þessu! 329 00:20:00,742 --> 00:20:01,743 Ég næ þessu. 330 00:20:01,910 --> 00:20:03,995 Ég greini að þú fékkst martröð. 331 00:20:04,162 --> 00:20:06,623 Viltu tala um hana? -Nei. 332 00:20:06,831 --> 00:20:09,376 Þá það, en verkefni mitt er að hjálpa. 333 00:20:09,584 --> 00:20:11,044 Ég klára verkefnið. 334 00:20:11,252 --> 00:20:12,379 Nú? 335 00:20:13,254 --> 00:20:14,255 Já. 336 00:20:14,422 --> 00:20:17,342 Veistu hvað? Ég ætla líka að klára verkefnið mitt. 337 00:20:17,842 --> 00:20:19,678 Frábært. Hvað get ég gert? 338 00:20:19,844 --> 00:20:23,264 Því leikurðu þér ekki við litla músarvin þinn? 339 00:20:24,974 --> 00:20:26,893 Ekkert meira krefjandi? 340 00:20:27,060 --> 00:20:28,436 Viltu áskorun? Þá það. 341 00:20:28,978 --> 00:20:31,106 Kannaðu eldsneytisstöðugleikann. 342 00:20:32,315 --> 00:20:34,609 Kristalsamruni. Auðvitað. 343 00:20:34,818 --> 00:20:36,111 Hvenær kemurðu aftur? 344 00:20:36,736 --> 00:20:38,113 Eftir um fjögur ár. 345 00:20:39,864 --> 00:20:41,825 Þú þarft ekki að gera þetta. 346 00:20:42,033 --> 00:20:43,618 Þetta voru mín mistök. 347 00:20:43,785 --> 00:20:45,078 Ég bæti fyrir þau. 348 00:20:45,245 --> 00:20:47,455 Þá það, en hugsum þetta aðeins. 349 00:20:47,622 --> 00:20:50,291 Hugsa hvað? Við erum geimlöggur. 350 00:20:50,458 --> 00:20:52,043 Við ljúkum verkefninu. 351 00:20:53,712 --> 00:20:55,588 Mig langar aftur í búninginn. 352 00:20:55,755 --> 00:20:58,258 Fólk hefur gleymt mikilvægi geimlögganna. 353 00:20:58,425 --> 00:21:00,677 Nú bæti ég úr því. 354 00:21:00,844 --> 00:21:02,137 Út fyrir endimörk... 355 00:21:02,595 --> 00:21:03,763 Alheimsins. 356 00:21:10,520 --> 00:21:11,771 ÓSTÖĐUGT 357 00:22:17,587 --> 00:22:21,883 TIL HAMINGJU MEĐ 40 ÁRIN 358 00:22:27,430 --> 00:22:27,931 ÓSTÖĐUGT 359 00:22:47,367 --> 00:22:49,911 Bósi 360 00:22:54,624 --> 00:22:55,709 Sæll, Bósi. 361 00:22:57,794 --> 00:23:00,005 Þú kemur aftur hingað eftir ár eða tvö 362 00:23:00,547 --> 00:23:03,967 en þá verð ég ekki hérna. 363 00:23:04,718 --> 00:23:06,386 Ég veit ekki hvenær 364 00:23:06,553 --> 00:23:10,515 en ég virðist skyndilega vera orðin eldgömul. 365 00:23:11,766 --> 00:23:15,186 Ég hélt alltaf að við tvö yrðum geimlöggur á ný. 366 00:23:16,021 --> 00:23:19,274 Ég sakna þess að fljúga á meðal stjarnanna. 367 00:23:19,733 --> 00:23:21,359 Allra ævintýranna. 368 00:23:24,029 --> 00:23:26,031 En umfram allt... 369 00:23:27,240 --> 00:23:28,241 saknaði ég þín. 370 00:23:30,660 --> 00:23:31,786 Hæ, amma. 371 00:23:32,370 --> 00:23:34,581 Hæ, elskan mín. 372 00:23:34,748 --> 00:23:37,459 Ég tek upp skilaboð til Bósa, vinar míns. 373 00:23:37,625 --> 00:23:38,626 Geimlöggunnar? 374 00:23:39,210 --> 00:23:40,712 Alveg rétt. 375 00:23:40,920 --> 00:23:42,630 Hann er í geimnum núna. 376 00:23:42,797 --> 00:23:43,798 Vá. 377 00:23:43,965 --> 00:23:46,092 Þetta er barnabarnið mitt, Sirrý. 378 00:23:46,259 --> 00:23:48,219 Ég ætla að verða geimlögga líka. 379 00:23:48,386 --> 00:23:49,387 Eins og hann? 380 00:23:49,929 --> 00:23:50,930 Eins og þú. 381 00:23:55,352 --> 00:23:56,686 Vertu sæll, Bósi. 382 00:23:57,228 --> 00:24:01,232 Mér þykir leitt að fá ekki að sjá þig ljúka verkefninu. 383 00:24:04,277 --> 00:24:05,570 Út fyrir endimörk... 384 00:24:08,448 --> 00:24:09,449 Alheimsins. 385 00:24:44,359 --> 00:24:47,237 Bank-bank, afsakaðu en þetta er nýja skrif... 386 00:24:49,739 --> 00:24:52,742 Nei, sko. Sjálfur Bósi Ljósár holdi klæddur. 387 00:24:52,909 --> 00:24:53,910 Það er rétt. 388 00:24:54,077 --> 00:24:55,495 Geir Borgness foringi. 389 00:24:55,662 --> 00:24:57,414 Mikill aðdáandi þinn í æsku. 390 00:24:57,580 --> 00:25:01,584 Ég hlakka til að vinna með þér að því að komast loks héðan. 391 00:25:03,044 --> 00:25:04,379 Lét enginn þig vita? 392 00:25:04,546 --> 00:25:05,755 Hvað áttu við? 393 00:25:05,922 --> 00:25:07,173 Sko... 394 00:25:08,883 --> 00:25:10,301 Þetta var lokaferðin. 395 00:25:10,468 --> 00:25:11,469 Hvað segirðu? 396 00:25:11,636 --> 00:25:13,430 Við höfum ákveðið að búa hér. 397 00:25:13,596 --> 00:25:15,932 Hérna? Það er ekki raunhæfur kostur. 398 00:25:16,099 --> 00:25:19,060 Jú, núna. Þetta er nefnilega í smíðum. 399 00:25:20,478 --> 00:25:22,105 Leysihlíf! 400 00:25:22,856 --> 00:25:24,524 Hún heldur kvikindunum úti. 401 00:25:24,691 --> 00:25:27,902 Við komum okkur fyrir hérna og látum gott heita. 402 00:25:28,069 --> 00:25:30,864 Látum gott heita? Þú skilur þetta ekki, foringi. 403 00:25:31,031 --> 00:25:33,491 Ég get enn bjargað okkur héðan. 404 00:25:33,658 --> 00:25:35,577 Frábært að þú skulir trúa því. 405 00:25:35,744 --> 00:25:36,995 En það er óþarfi. 406 00:25:37,078 --> 00:25:38,955 Við fáum leysihlífina. 407 00:25:44,294 --> 00:25:45,754 Halló, Bósi. 408 00:25:47,589 --> 00:25:48,590 Bósi? 409 00:25:53,053 --> 00:25:55,597 Ég hef góðar fréttir að færa, Bósi. 410 00:25:56,264 --> 00:25:58,183 Ég leysti eldsneytisvandamálið. 411 00:25:58,516 --> 00:25:59,601 Hvað segirðu? 412 00:25:59,768 --> 00:26:01,561 Þetta var áhugaverð blanda. 413 00:26:01,728 --> 00:26:04,481 Örlítið frávik gerði gæfumuninn. 414 00:26:04,647 --> 00:26:07,275 Sokki, hvernig fórstu að þessu? 415 00:26:07,442 --> 00:26:11,529 Það tók mig 62 ár, 7 mánuði og 5 daga. 416 00:26:11,696 --> 00:26:13,031 Er þetta stöðugt? 417 00:26:13,198 --> 00:26:14,240 Fræðilega. 418 00:26:15,033 --> 00:26:17,827 Ég hlakka til að kanna það í næstu ferð. 419 00:26:19,079 --> 00:26:20,288 Já... 420 00:26:23,958 --> 00:26:24,959 Hvað? 421 00:26:25,126 --> 00:26:27,545 Sæll, við komum til að sækja vélfélagann. 422 00:26:27,962 --> 00:26:29,130 Hvað meinarðu? 423 00:26:29,297 --> 00:26:31,591 Öryggisráðstafanir. Þú skilur. 424 00:26:31,758 --> 00:26:33,510 Nei, ég skil það ekki. 425 00:26:33,677 --> 00:26:36,888 Verkefninu er lokið svo að við slökkvum á kettinum. 426 00:26:37,055 --> 00:26:38,264 Tekur enga stund. 427 00:26:38,682 --> 00:26:39,849 Bíðið nú við... 428 00:26:43,561 --> 00:26:45,063 Leyfið mér að gera það. 429 00:26:55,240 --> 00:26:56,241 Hvað? 430 00:27:01,788 --> 00:27:03,164 Bósi, hvert förum við? 431 00:27:03,331 --> 00:27:04,332 Út í geiminn. 432 00:27:04,499 --> 00:27:05,625 Hvað segirðu? 433 00:27:06,918 --> 00:27:08,837 Leiðarbók Bósa Ljósárs, stjörnutími... 434 00:27:09,004 --> 00:27:10,005 Hef ekki hugmynd. 435 00:27:10,171 --> 00:27:12,257 Fékk stöðuga eldsneytisblöndu. 436 00:27:12,424 --> 00:27:15,135 Ég ætla að ná ofurhraða og ljúka verkefninu. 437 00:27:15,301 --> 00:27:16,636 Hvern ertu að tala við? 438 00:27:16,803 --> 00:27:17,804 Skiptir engu. 439 00:27:18,596 --> 00:27:21,474 Ég er forritaður til að kynna Stjórnstöð að... 440 00:27:21,641 --> 00:27:23,226 Það átti að slökkva á þér. 441 00:27:23,393 --> 00:27:24,310 Hvað? -Einmitt. 442 00:27:24,477 --> 00:27:26,187 Ljósin slökkt. Bæ, Sokki. 443 00:27:27,564 --> 00:27:29,149 Þú mátt ekki vera hérna... 444 00:27:31,735 --> 00:27:33,611 Ég vissi ekki að þú gætir þetta. 445 00:27:33,778 --> 00:27:36,114 Var þetta ætlað mér, ef ég færi yfir strikið? 446 00:27:36,281 --> 00:27:37,407 Ég reddaði fimm mínútum. 447 00:27:52,714 --> 00:27:54,841 Bentu mér á það fyrsta. -Skilið. 448 00:28:11,358 --> 00:28:12,901 Jæja, prófum þetta. 449 00:28:16,446 --> 00:28:17,697 Vá. 450 00:28:20,867 --> 00:28:22,202 Formúlan! 451 00:28:47,060 --> 00:28:50,063 Tangó kallar á stöð. Öryggisrof á skotsvæði. 452 00:28:50,397 --> 00:28:51,398 Ansans. 453 00:28:51,564 --> 00:28:54,025 Vörður fallinn. Endurtek, vörður fallinn. 454 00:28:56,986 --> 00:28:57,987 Allt í lagi. 455 00:28:58,488 --> 00:28:59,322 Halló. 456 00:28:59,489 --> 00:29:02,117 Innanborðs raddstýrða leiðsögutækið. -Nei, I.V.A.N. 457 00:29:02,283 --> 00:29:03,410 Heyrirðu? -Kallaðu mig I.V.A.N. 458 00:29:03,576 --> 00:29:06,037 Eitthvað á seyði við XL-15. 459 00:29:06,538 --> 00:29:07,580 Könnum málið. 460 00:29:07,747 --> 00:29:08,748 Móttekið. 461 00:29:08,915 --> 00:29:10,625 XL-15, þetta er flugstjórn. 462 00:29:10,792 --> 00:29:11,960 Er einhver þarna? 463 00:29:12,127 --> 00:29:13,712 Segðu eitthvað. -XL-15... 464 00:29:13,878 --> 00:29:15,088 svaraðu mér. 465 00:29:15,255 --> 00:29:19,092 Móttekið, flugstjórn. Þetta er bara hreingerningadeildin. 466 00:29:19,259 --> 00:29:22,512 Við hreinsum stjórnklefann. Hreinsum hluti hérna? 467 00:29:22,971 --> 00:29:26,516 Foringi, heimiluðum við hreingerningu á XL-15? 468 00:29:26,683 --> 00:29:28,268 Hvað? Nei. 469 00:29:31,896 --> 00:29:33,690 Stans. Komdu aftur. -Bíddu. 470 00:29:34,941 --> 00:29:38,194 XL-15, þetta er brot á reglum Stjórnstöðvar. 471 00:29:38,361 --> 00:29:39,571 Hættu undir eins. 472 00:29:42,157 --> 00:29:43,575 Opnaðu klefann! 473 00:29:43,742 --> 00:29:46,453 Foringi, þetta er Ljósár kapteinn. 474 00:29:46,619 --> 00:29:48,830 Ljósár? Komið honum þaðan út. 475 00:29:49,748 --> 00:29:51,541 Hættu undir eins. Upp með hendur! 476 00:29:57,213 --> 00:29:58,048 Liðsauka. 477 00:29:58,214 --> 00:29:59,591 Sendið liðsauka. -Sérsveit. 478 00:30:02,594 --> 00:30:03,720 Af stað, teymi. 479 00:30:07,682 --> 00:30:10,852 Ógiltu dyralokunina. Hann fer ekki fet. 480 00:30:13,313 --> 00:30:14,147 Ansans. 481 00:30:14,481 --> 00:30:16,024 Óleyfilegt. Óleyfilegt. 482 00:30:20,779 --> 00:30:22,906 Óleyfilegt. -Við erum berskjaldaðir. 483 00:30:23,073 --> 00:30:24,074 Leyfðu mér. 484 00:30:28,078 --> 00:30:30,372 Hvað nú? -Hann ógilti ógildinguna. 485 00:30:30,538 --> 00:30:31,373 Hvernig? 486 00:30:44,219 --> 00:30:45,720 Ljósár! Ljósár! 487 00:30:45,887 --> 00:30:46,930 Þú heyrir í mér. 488 00:30:47,097 --> 00:30:48,306 Skilaðu flauginni... 489 00:30:48,473 --> 00:30:49,307 eða ég sver... 490 00:30:49,474 --> 00:30:52,560 Náum ofurhraða svo að allir komist heim. 491 00:31:04,614 --> 00:31:07,742 Nálgast 70% ofurhraða. 492 00:31:13,123 --> 00:31:15,792 Nálgast 80% ofurhraða. 493 00:31:16,167 --> 00:31:17,252 Eldsneyti stöðugt. 494 00:31:18,920 --> 00:31:21,464 90% ofurhraði. 495 00:31:27,929 --> 00:31:31,141 100% ofurhraði. 496 00:31:49,993 --> 00:31:51,703 Til hamingju, Ljósár kapteinn. 497 00:31:51,870 --> 00:31:53,788 Þú hefur náð ofurhraða. 498 00:31:57,167 --> 00:31:58,877 Okkur tókst það, Sokki. 499 00:31:59,044 --> 00:32:00,211 Til hamingju, Bósi. 500 00:32:00,378 --> 00:32:02,797 Þetta var hryllingur. Ég sé eftir að hafa fylgt þér. 501 00:32:02,964 --> 00:32:04,007 Nei, nei. 502 00:32:06,176 --> 00:32:07,177 Hvað er að, Bósi? 503 00:32:07,344 --> 00:32:08,887 Hraðinn er enn of mikill. 504 00:32:09,054 --> 00:32:10,472 Hvað? Hvað? Æ, nei. 505 00:32:10,638 --> 00:32:11,639 Brotlendum við? 506 00:32:11,806 --> 00:32:12,807 Nei. 507 00:32:12,974 --> 00:32:15,352 Jú, tæknilega. Haltu þér fast. 508 00:32:34,704 --> 00:32:37,499 Eftir öll þessi ár. Þakka þér fyrir, Sokki. 509 00:32:41,878 --> 00:32:43,088 Leiðarbók, viðauki. 510 00:32:43,922 --> 00:32:46,633 Ég fékk lánað skip og náði loks ofurhraða. 511 00:32:46,800 --> 00:32:49,594 Nú er ég tilbúinn að yfirgefa plánetuna. 512 00:32:51,638 --> 00:32:53,890 Bósi kallar á Stjórnstöð. Svarið. 513 00:32:54,891 --> 00:32:56,101 Svarið, Stjórnstöð. 514 00:32:56,726 --> 00:32:58,103 Því svara þau ekki? 515 00:32:58,937 --> 00:32:59,938 Hey, hey! 516 00:33:00,105 --> 00:33:01,106 Vélmennin. 517 00:33:01,564 --> 00:33:02,440 Hvað? 518 00:33:02,982 --> 00:33:04,776 Vélmennin. 519 00:33:20,875 --> 00:33:22,002 Hvað er það að gera? 520 00:33:22,168 --> 00:33:23,211 B-Zurgur. 521 00:33:25,964 --> 00:33:27,382 Flaugin mín. -Þegiðu. 522 00:33:27,549 --> 00:33:28,550 Hvert fór hún? 523 00:33:29,551 --> 00:33:30,552 Þangað upp. 524 00:34:20,769 --> 00:34:22,228 Hvar er flugmaðurinn? 525 00:34:23,813 --> 00:34:25,065 Hvað er í gangi? 526 00:34:25,231 --> 00:34:26,524 Beygðu þig. 527 00:34:29,694 --> 00:34:31,404 Ansans! Komdu. 528 00:34:35,033 --> 00:34:36,576 Þau hafa séð þig lenda. 529 00:34:36,785 --> 00:34:38,328 Hver? -Vélmennin. 530 00:34:38,495 --> 00:34:41,206 Hvaðan komu þessi vélmenni? 531 00:34:41,373 --> 00:34:42,248 Hvaðan komst þú? 532 00:34:42,415 --> 00:34:43,208 Ég kom héðan. 533 00:34:43,375 --> 00:34:44,751 Héðan? Bíddu. 534 00:34:49,506 --> 00:34:50,507 Bósi? 535 00:34:52,300 --> 00:34:53,176 Elísa? 536 00:34:54,094 --> 00:34:56,262 Nei, það var amma. Ég heiti Sirrý. 537 00:34:56,429 --> 00:34:57,430 Sirrý? 538 00:34:58,515 --> 00:35:00,308 Þú varst bara lítil... 539 00:35:00,475 --> 00:35:01,559 Hve lengi vorum við? 540 00:35:01,726 --> 00:35:02,727 Mjá, mjá, mjá. 541 00:35:02,894 --> 00:35:05,313 22 ár, 19 vikur og 4 daga. 542 00:35:05,480 --> 00:35:06,481 Vá. 543 00:35:06,648 --> 00:35:07,649 Bíddu. 544 00:35:09,234 --> 00:35:10,360 Komdu. 545 00:35:12,445 --> 00:35:13,530 Hingað inn. 546 00:35:18,243 --> 00:35:19,244 Ég heyrði í einu. 547 00:35:19,452 --> 00:35:20,787 Vélmenni? -Já. 548 00:35:21,329 --> 00:35:22,330 Glæsilegt. 549 00:35:22,497 --> 00:35:24,290 Ég er nú Hofdal. 550 00:35:24,457 --> 00:35:25,458 Svo sannarlega. 551 00:35:25,625 --> 00:35:28,461 Við amma þín gátum botnað setningar hvort annars. 552 00:35:28,628 --> 00:35:30,797 Ef þú líkist henni getum við tvö... 553 00:35:30,964 --> 00:35:32,465 unnið saman. -Látið vélmenni gráta. 554 00:35:33,466 --> 00:35:34,592 Allt í lagi. 555 00:35:35,135 --> 00:35:37,595 Útskýrðu stöðuna fyrir mér. 556 00:35:37,762 --> 00:35:40,181 Jæja. Zurg-skipið birtist fyrir viku. 557 00:35:40,348 --> 00:35:41,349 Hvað er Zurgur? 558 00:35:41,516 --> 00:35:45,311 Það eina sem vélmennin segja svo við köllum stóra skipið það. 559 00:35:45,478 --> 00:35:49,524 Zurg-skipið kom, vélmennin umkringdu stöðina og núna... 560 00:35:49,691 --> 00:35:53,069 Íbúar T'kani Prím, vélgeimverur réðust á okkur. 561 00:35:53,236 --> 00:35:54,821 Komið inn fyrir jaðarinn. 562 00:35:54,988 --> 00:35:55,864 Gætið ykkar! 563 00:35:56,031 --> 00:35:58,116 Virkjum leysihlífina strax. 564 00:35:59,826 --> 00:36:01,619 Meira heyrðum við ekki. 565 00:36:04,039 --> 00:36:06,750 Þau stóluðu öll á mig... 566 00:36:07,959 --> 00:36:09,627 en nú sitja þau föst. 567 00:36:09,878 --> 00:36:13,757 Við reyndum að ná til þeirra en það er ekkert samband inn eða út. 568 00:36:13,923 --> 00:36:14,924 Sokki? 569 00:36:15,091 --> 00:36:16,843 Mjá, mjá, mjá. Það er rétt. 570 00:36:17,635 --> 00:36:19,471 Léstu köttinn sannreyna það? 571 00:36:19,637 --> 00:36:21,473 Þetta er ekki venjulegur kisi. 572 00:36:21,639 --> 00:36:23,641 Sokki var gjöf frá ömmu þinni. 573 00:36:23,808 --> 00:36:25,935 Halló, Sirrý. -Halló, Sokki. 574 00:36:27,228 --> 00:36:29,689 Hvaða hljóð er þetta? Ekki skemma köttinn. 575 00:36:29,856 --> 00:36:31,608 Hann malar. Honum líður vel. 576 00:36:31,775 --> 00:36:32,776 Er þetta gott? 577 00:36:32,942 --> 00:36:33,943 Já. 578 00:36:35,028 --> 00:36:38,031 Ertu tilbúinn í slaginn? Okkur vantar bara flugmann. 579 00:36:38,198 --> 00:36:39,199 Til hvers? 580 00:36:39,366 --> 00:36:41,409 Ég er með plan og teymi. 581 00:36:44,496 --> 00:36:45,663 Komdu! 582 00:37:11,731 --> 00:37:13,692 Jæja, teymi. Stillið ykkur upp. 583 00:37:14,693 --> 00:37:15,694 Vá. 584 00:37:17,237 --> 00:37:20,573 Ég fann flugmann. Hefjum aðgerðina Komum á óvart. 585 00:37:23,326 --> 00:37:26,663 Þetta líkar mér. Úrvalslið. Þau allra bestu. 586 00:37:26,830 --> 00:37:30,583 Amma hennar var besta geimlögga í sögu liðsins. 587 00:37:30,750 --> 00:37:32,043 Heiður að vinna með ykkur. 588 00:37:32,210 --> 00:37:33,837 Áfram nú, teymi. 589 00:37:36,756 --> 00:37:37,966 Skoðum markmiðin. 590 00:37:38,133 --> 00:37:39,134 Drepa vélmennin. 591 00:37:39,300 --> 00:37:40,301 Ekki deyja. 592 00:37:40,844 --> 00:37:43,596 Við vinnum alla daga að því að deyja ekki. 593 00:37:43,763 --> 00:37:44,764 Samt markmið. 594 00:37:44,931 --> 00:37:46,766 Við höfum aðeins eitt markmið. 595 00:37:46,933 --> 00:37:49,853 Að koma þessum kristal í Næpuna og forða okkur. 596 00:37:50,270 --> 00:37:52,605 Til þess þurfum við að komast í stöðina. 597 00:37:52,772 --> 00:37:55,108 Fyrst þurfum við að drepa öll vélmennin. 598 00:37:55,275 --> 00:37:57,610 Þá þurfum við að rústa Zurg-skipinu. 599 00:37:57,777 --> 00:38:00,572 En til að geta þetta allt megum við ekki deyja. 600 00:38:02,157 --> 00:38:03,241 DERIC. 601 00:38:03,408 --> 00:38:05,660 Ég skal útskýra aðgerðina Komum á óvart. 602 00:38:05,827 --> 00:38:08,580 Hún er afbrigði af Þrumuspjótsaðgerðinni. 603 00:38:08,747 --> 00:38:09,998 Fékkstu orðu fyrir hana? 604 00:38:10,165 --> 00:38:11,791 Reyndar tvær en... 605 00:38:12,125 --> 00:38:14,169 Hvernig þekkirðu Þrumuspjótsaðgerðina? 606 00:38:14,336 --> 00:38:16,921 Ég las geimlöggubækur ömmu spjaldanna á milli. 607 00:38:17,088 --> 00:38:18,131 Tvisvar. 608 00:38:19,841 --> 00:38:21,426 Afsakaðu, vélkisi. 609 00:38:21,593 --> 00:38:22,594 Fyrirgefðu. 610 00:38:23,511 --> 00:38:27,182 Skynjarar greina að Zurg-skipið knýi vélmennin niðri. 611 00:38:27,349 --> 00:38:31,436 Fljúgum upp, sprengjum skipið og þá verða vélmennin hissa. 612 00:38:31,603 --> 00:38:32,729 Við stútum þeim. 613 00:38:32,896 --> 00:38:34,939 Setjum kristalinn þinn í Næpuna... 614 00:38:35,106 --> 00:38:36,524 Og ljúkum verkefninu. 615 00:38:37,275 --> 00:38:39,819 Þetta er gott plan. Út fyrir endimörk... 616 00:38:41,404 --> 00:38:42,697 Á ég að toga í puttann? 617 00:38:42,864 --> 00:38:43,865 Ekki gera það. 618 00:38:44,032 --> 00:38:45,492 Nei, ekkert þannig... 619 00:38:46,242 --> 00:38:48,370 Við amma þín gerðum þetta alltaf. 620 00:38:48,536 --> 00:38:49,537 Oj. 621 00:38:50,121 --> 00:38:51,790 Ég... Aldrei... Ekki... 622 00:38:51,956 --> 00:38:53,166 Gleymum því bara. 623 00:38:54,542 --> 00:38:57,712 Setjum vopnin í Beltisdýrið og búum okkur undir átök. 624 00:38:57,879 --> 00:39:00,590 Hefjum aðgerðina Komum á óvart. 625 00:39:01,716 --> 00:39:03,218 Bósi, heyrirðu þetta? 626 00:39:03,635 --> 00:39:04,636 Ég heyri eitthvað. 627 00:39:07,472 --> 00:39:08,598 Er þetta vélmenni? 628 00:39:08,765 --> 00:39:11,101 Nei, þau fara aldrei svona langt frá stöðinni. 629 00:39:11,267 --> 00:39:12,268 Ég heyri ekkert. 630 00:39:13,144 --> 00:39:14,145 Nú heyri ég það. 631 00:39:22,779 --> 00:39:24,197 Við björgum þér! 632 00:39:28,159 --> 00:39:28,993 Hvað? 633 00:39:29,160 --> 00:39:30,453 ÆFINGASKOTFÆRI 634 00:39:31,287 --> 00:39:33,540 Ekki óttast. Ungliðadeildin gætir þín. 635 00:39:33,707 --> 00:39:34,708 Ungliða hvað? 636 00:39:39,004 --> 00:39:40,046 Nei! Flaugin! 637 00:39:46,761 --> 00:39:47,595 Hitti ég? 638 00:39:47,762 --> 00:39:48,555 Mjög nálægt. 639 00:39:48,722 --> 00:39:50,140 Ég lærði ekki á þetta vopn. 640 00:39:50,306 --> 00:39:51,099 Ég hleð aftur. 641 00:39:51,266 --> 00:39:53,435 Hvað áttu við með að hafa ekki lært á það? 642 00:40:05,739 --> 00:40:07,198 Þú þarna! Náðu henni! 643 00:40:07,365 --> 00:40:09,701 Ná hverri? 644 00:40:09,868 --> 00:40:11,536 Ég má ekki handleika vopn. 645 00:40:11,703 --> 00:40:13,538 Það er brot á reynslulausninni. 646 00:40:13,705 --> 00:40:14,497 Reynslulausn? 647 00:40:14,664 --> 00:40:15,248 Bósi! 648 00:40:15,415 --> 00:40:16,166 Sirrý! Núna! 649 00:40:20,462 --> 00:40:21,546 Nei! 650 00:40:21,713 --> 00:40:22,964 Jæja, nýtt plan. 651 00:40:23,173 --> 00:40:24,924 Nýtt? Hvert var gamla planið? 652 00:40:25,091 --> 00:40:26,676 Veit einhver um skutlana? 653 00:40:33,350 --> 00:40:35,185 Þetta var hlaðið en ég finn ekki... 654 00:40:35,352 --> 00:40:36,478 Hérna, ég fann þá. 655 00:40:36,644 --> 00:40:39,356 Ég fann skutlana og hleð aftur. Tékkið á þessu. 656 00:40:49,199 --> 00:40:50,033 Hitti ég? 657 00:40:50,200 --> 00:40:50,992 Aðeins til vinstri. 658 00:41:16,935 --> 00:41:17,936 Hvað? 659 00:41:21,564 --> 00:41:22,399 Hitti ég? 660 00:41:22,565 --> 00:41:23,650 Þú hittir! 661 00:41:23,817 --> 00:41:24,859 Já! 662 00:41:27,487 --> 00:41:28,780 Búmm! 663 00:41:57,183 --> 00:42:00,562 Allt í lagi... Hvað... Hvernig gat... 664 00:42:00,729 --> 00:42:01,730 Hver eruð þið? 665 00:42:01,896 --> 00:42:04,065 Ungliðar, til þjónustu reiðubúnir. 666 00:42:04,232 --> 00:42:06,609 Mig vantar frekari upplýsingar. 667 00:42:06,776 --> 00:42:09,654 Við erum sjálfboðaliðar úr hópi áhugasamra kadetta. 668 00:42:09,821 --> 00:42:12,699 Æfum eina helgi í mánuði hér í útvarðstöðinni. 669 00:42:12,866 --> 00:42:14,909 Við Mói og Dagmar mættum fyrst síðustu helgi 670 00:42:15,076 --> 00:42:16,327 þegar vélmennin komu. 671 00:42:16,494 --> 00:42:19,289 Við suðum saman aðgerðina Komum á óvart. 672 00:42:19,456 --> 00:42:20,874 Eruð þið nýliðar? 673 00:42:21,041 --> 00:42:24,461 Ég vildi að við værum nýliðar. Við vinnum okkur upp í það. 674 00:42:24,794 --> 00:42:26,921 Hafið þið æft vopnaburð? 675 00:42:27,088 --> 00:42:28,340 Smávegis. -Herkænsku? 676 00:42:28,506 --> 00:42:29,716 Bráðum. -Með bardagareynslu? 677 00:42:29,883 --> 00:42:33,053 Já, ef þú telur atvikið með vélmenninu áðan. 678 00:42:33,219 --> 00:42:34,888 Jæja. Komdu, Sokki. 679 00:42:35,055 --> 00:42:36,139 Hvað ertu að gera? 680 00:42:36,306 --> 00:42:40,435 Þið virðist vera gott fólk og ég styð æfingarnar ykkar. 681 00:42:40,602 --> 00:42:42,562 En nú skal ég taka við keflinu. 682 00:42:42,729 --> 00:42:44,481 Við björguðum þér frá vélmenni. 683 00:42:44,647 --> 00:42:46,608 Hvað segirðu? -Mói átti banaskotið. 684 00:42:46,900 --> 00:42:48,068 Mói var heppinn. 685 00:42:48,234 --> 00:42:49,235 Mjög svo. 686 00:42:49,944 --> 00:42:52,697 Vísið mér í átt að annarri flaug... 687 00:42:52,864 --> 00:42:56,242 Það eru nothæfar geimflaugar í yfirgefnu birgðastöðinni. 688 00:42:56,409 --> 00:42:57,619 Frábært. Hvar? 689 00:42:57,786 --> 00:43:01,206 Birgðastöðin er við hliðina á Auðlindauppbyggingamiðstöðinni 690 00:43:01,373 --> 00:43:04,751 en hún er staðsett 4,2 kílómetra héðan. 691 00:43:04,918 --> 00:43:06,252 Frábært, hvar? 692 00:43:06,419 --> 00:43:07,796 Það er mjög einfalt. 693 00:43:07,962 --> 00:43:09,297 Allt í lagi... 694 00:43:10,674 --> 00:43:12,884 Farðu suður í átt að stöðinni. 695 00:43:13,051 --> 00:43:15,011 Eftir tvenn umferðarljós... 696 00:43:15,637 --> 00:43:18,515 Nei, það er ekki rétt. Það er blindgata. 697 00:43:18,682 --> 00:43:21,017 Ég skil. Ég var á röngum stað. 698 00:43:21,184 --> 00:43:23,395 Afsakið. Ég skal byrja aftur. 699 00:43:23,561 --> 00:43:27,273 Þú ferð suður í átt að stöðinni og eftir tvenn umferðarljós 700 00:43:27,440 --> 00:43:29,484 beygirðu varlega til vinstri og... 701 00:43:30,193 --> 00:43:32,362 Ansans. Önnur mistök. 702 00:43:32,529 --> 00:43:33,530 Við fylgjum þér. 703 00:43:33,697 --> 00:43:37,075 Ég skal byrja aftur. Farðu suður í átt að stöðinni. 704 00:43:37,242 --> 00:43:41,079 Eftir tvenn umferðarljós tekurðu skarpa hægri beygju. 705 00:43:41,413 --> 00:43:43,164 Aukaleiðarbók Bósa Ljósárs. 706 00:43:43,331 --> 00:43:47,460 Ég náði loks ofurhraða en nú er önnur hindrun í veginum. 707 00:43:47,627 --> 00:43:52,590 Til þess að komast héðan þarf ég að rústa risastóru geimskipi aleinn, 708 00:43:52,757 --> 00:43:54,384 án nokkurrar aðstoðar. 709 00:43:54,551 --> 00:43:57,012 Við gætum hjálpað. Þetta er okkar áætlun. 710 00:43:57,178 --> 00:43:58,179 Leyfi það ekki. 711 00:43:58,346 --> 00:44:00,056 Stjórnstöðvarlög 2709.3 712 00:44:00,223 --> 00:44:03,351 banna mér að leggja vanhæft starfsfólk í hættu. 713 00:44:03,518 --> 00:44:05,311 En ég er samt Hofdal. 714 00:44:05,478 --> 00:44:06,688 Nafnið er ekki nóg. 715 00:44:06,855 --> 00:44:07,731 Þú þarft að vita... 716 00:44:07,897 --> 00:44:09,566 hvernig þú leysir allt. -Hvað þú segir næst? 717 00:44:09,733 --> 00:44:10,942 Hélt ég næði þessu. 718 00:44:11,109 --> 00:44:12,110 Allt í lagi. 719 00:44:12,277 --> 00:44:15,155 Ert þú í einhvers konar betrunarferli? 720 00:44:15,321 --> 00:44:16,322 Reynslulausn. 721 00:44:16,489 --> 00:44:19,451 Ef ég geri þetta styttist afplánunartíminn. 722 00:44:19,617 --> 00:44:21,411 Ég lærði mikið í steininum. 723 00:44:21,578 --> 00:44:23,580 Dagmar getur gert sprengju úr hverju sem er. 724 00:44:24,080 --> 00:44:25,957 Allt í lagi. Hvað með þig? 725 00:44:26,124 --> 00:44:29,753 Mig? Ég hélt að þetta væri skemmtilegt þrekæfingadæmi 726 00:44:29,919 --> 00:44:31,254 en svo er ekki. 727 00:44:31,421 --> 00:44:33,840 Ég ætlaði að skila dótinu mínu. 728 00:44:34,007 --> 00:44:35,091 Hann gefst upp. 729 00:44:35,300 --> 00:44:36,384 Ég gefst ekki upp. 730 00:44:36,551 --> 00:44:37,427 Þú hættir. 731 00:44:37,594 --> 00:44:39,804 Hvað meinarðu? Ég valdi aðra leið. 732 00:44:39,971 --> 00:44:41,514 Já, uppgjafarleiðina. 733 00:44:41,681 --> 00:44:42,849 Ég gefst upp. 734 00:44:43,016 --> 00:44:45,018 Sko. -Til hægri. 735 00:44:59,282 --> 00:45:00,617 Hvar var ég? 736 00:45:00,950 --> 00:45:02,410 Hérna. Bökkum aðeins. 737 00:45:04,204 --> 00:45:07,082 Haldið áfram að æfa. Æfingin skapar meistarann. 738 00:45:07,248 --> 00:45:08,249 Við getum hjálpað. 739 00:45:08,416 --> 00:45:10,919 Takk fyrir það, en farið í æfingastöðina. 740 00:45:11,086 --> 00:45:12,879 Verið vakandi og gætið ykkar. 741 00:45:13,046 --> 00:45:16,549 Ég geri P-32 Beltisdýrið upptækt og sprengi upp Zurg-skipið. 742 00:45:16,716 --> 00:45:18,301 Segirðu þá bara bless? 743 00:45:18,593 --> 00:45:19,969 Rétt er það. Bless. 744 00:45:22,347 --> 00:45:24,224 Ég gleymdi kettinum mínum. 745 00:45:34,818 --> 00:45:36,152 Ég greini lífverur. 746 00:45:36,403 --> 00:45:37,362 Hvað er þetta? 747 00:45:37,529 --> 00:45:39,155 Risastór skordýr. 748 00:45:39,781 --> 00:45:41,825 Byggingin er eins og flugnabú. 749 00:45:41,991 --> 00:45:42,909 Ógna þau okkur? 750 00:45:43,076 --> 00:45:44,744 Þessi dýr eru í dvala. 751 00:45:44,911 --> 00:45:45,912 Gott að heyra. 752 00:45:46,496 --> 00:45:47,747 Sjáðu. 753 00:45:47,914 --> 00:45:49,457 Þetta er XL-01. 754 00:45:49,749 --> 00:45:51,292 Það er langt síðan... 755 00:45:51,793 --> 00:45:52,711 Vá! 756 00:45:52,794 --> 00:45:53,795 Hvað er þetta? 757 00:45:53,962 --> 00:45:55,380 Ég skal sýna þér. 758 00:46:10,562 --> 00:46:11,855 Loksins. 759 00:46:15,650 --> 00:46:16,651 Afsakaðu okkur. 760 00:46:16,818 --> 00:46:18,361 Þú naust augnabliksins. 761 00:46:18,528 --> 00:46:19,904 Þið eruð í hættu hérna. 762 00:46:20,113 --> 00:46:21,406 Þú tókst bíllyklana. 763 00:46:21,573 --> 00:46:22,574 Þarna eru þeir. 764 00:46:27,912 --> 00:46:29,164 Koma svo, koma svo. 765 00:46:29,330 --> 00:46:30,415 Þögn. -Ég reyni! 766 00:46:32,208 --> 00:46:33,501 Náði því. 767 00:46:37,005 --> 00:46:38,006 Lokið... -Dyrunum! 768 00:46:40,383 --> 00:46:41,718 Þú ætlaðir að segja okkur að loka. 769 00:46:44,054 --> 00:46:46,514 Ég vildi að þetta hefði ekki gerst. 770 00:46:46,681 --> 00:46:47,974 Við hin líka. 771 00:46:48,141 --> 00:46:49,142 Finnið ykkur vopn. 772 00:46:49,309 --> 00:46:51,353 Ég vil það en reynslulausnin... 773 00:46:51,519 --> 00:46:53,855 Ég er yfirmaður og veiti neyðarheimild. 774 00:46:54,022 --> 00:46:55,523 Skjótum okkur leið út. 775 00:46:55,690 --> 00:46:56,608 Það var lagið! 776 00:46:56,775 --> 00:47:00,403 Bósi, líkurnar á að lifa af beint áhlaup eru 38,2%. 777 00:47:00,570 --> 00:47:01,738 Það er lág tala. 778 00:47:01,905 --> 00:47:03,031 Hvað með feluhaminn? 779 00:47:03,198 --> 00:47:04,366 Hvað veistu um hann? 780 00:47:04,532 --> 00:47:06,534 Við amma lékum okkur oft með feluhaminn. 781 00:47:06,701 --> 00:47:08,328 Feluleikur með aukakryddi. 782 00:47:08,495 --> 00:47:11,998 Það er góð hugmynd. Ég nota haminn til að rugla pöddurnar. 783 00:47:12,165 --> 00:47:14,084 Eða, og hlustaðu nú... 784 00:47:14,250 --> 00:47:17,295 við notum öll feluhaminn og laumumst út. 785 00:47:19,005 --> 00:47:20,882 Farið þið í geimlöggubúninga? 786 00:47:21,049 --> 00:47:22,884 Þessi er þegar merktur mér. 787 00:47:25,470 --> 00:47:26,721 Jæja. 788 00:47:27,514 --> 00:47:28,515 Förum yfir þetta. 789 00:47:28,682 --> 00:47:29,557 Ég fer... 790 00:47:29,724 --> 00:47:30,725 Í þessa átt. 791 00:47:30,892 --> 00:47:31,768 Þið farið... 792 00:47:31,935 --> 00:47:33,019 Í þessa átt. 793 00:47:33,186 --> 00:47:34,187 Fínt. Mjög gott. 794 00:47:34,354 --> 00:47:36,981 Sjáið þetta. Ég er Fjarða... Fjarðarhrings... 795 00:47:38,108 --> 00:47:39,818 Nei sko, penni. Svalt. 796 00:47:39,984 --> 00:47:42,028 Fenguð þið penna? -Takið eftir. 797 00:47:42,195 --> 00:47:43,405 Feluhamur er einfaldur. 798 00:47:43,738 --> 00:47:45,657 Þið gerið tvennt. Ýtið á hnapp... 799 00:47:45,824 --> 00:47:47,992 Þennan? -Ég segi ykkur hvaða hnapp. 800 00:47:48,159 --> 00:47:49,244 En þessi hnappur? 801 00:47:49,452 --> 00:47:51,204 Við höfum ekki tíma til að fara yfir þá. 802 00:47:51,371 --> 00:47:52,831 Gleymum því. En þetta? 803 00:47:52,997 --> 00:47:53,832 Maður togar... -Nei. 804 00:47:53,998 --> 00:47:56,126 Aldrei toga í Uppgjafarstrenginn. 805 00:47:56,292 --> 00:47:58,628 Það er mesta skömm geimlöggu. 806 00:47:58,795 --> 00:47:59,796 Afsakið. 807 00:47:59,963 --> 00:48:02,173 Hvaða hnappur virkjar feluhaminn? 808 00:48:02,340 --> 00:48:03,425 Þessi hnappur. 809 00:48:03,591 --> 00:48:04,634 Ekki strax. 810 00:48:04,801 --> 00:48:07,554 Ýtið á hnappinn og farið út um aðaldyrnar 811 00:48:07,721 --> 00:48:09,514 og ég sprengi upp Zurg-skipið. 812 00:48:09,681 --> 00:48:11,099 Tilbúin? -Tilbúin. 813 00:48:11,307 --> 00:48:13,101 Nei, ekki tilbúinn. Bíddu. 814 00:48:13,268 --> 00:48:15,186 Hérna. Hefði orðið vandræðalegt. 815 00:48:16,730 --> 00:48:17,731 Jæja. 816 00:48:17,897 --> 00:48:18,982 Bless, aftur. 817 00:48:25,280 --> 00:48:27,282 Sokki, ég sé ekki neitt. 818 00:48:27,449 --> 00:48:28,783 Er þetta betra? 819 00:48:28,950 --> 00:48:30,785 Nei. -Hvað segirðu um þetta? 820 00:48:31,536 --> 00:48:32,746 Hvað með þetta? 821 00:48:44,758 --> 00:48:46,551 Jæja, svona. 822 00:48:53,641 --> 00:48:56,186 Mjög gott. Feluhamurinn virkar. 823 00:48:57,520 --> 00:49:00,815 Þetta er svalt. Heimsku pöddurnar sjá okkur ekki. 824 00:49:01,316 --> 00:49:03,151 Hæ, padda. Padda, padda. 825 00:49:03,360 --> 00:49:04,819 Ég er hér. Sérðu mig ekki? 826 00:49:06,446 --> 00:49:08,948 Hann sér mig alls ekki. 827 00:49:09,240 --> 00:49:11,368 Og tíminn er liðinn. 828 00:49:12,369 --> 00:49:13,661 Tímastillingin. 829 00:49:13,870 --> 00:49:15,246 Þau vita ekki af henni. 830 00:49:16,873 --> 00:49:18,625 Þú sérð mig ekki. 831 00:49:18,792 --> 00:49:20,043 Bíddu, ég sé þig. 832 00:49:20,794 --> 00:49:21,961 Ég sé þig líka. 833 00:49:22,587 --> 00:49:23,922 Pöddurnar sjá okkur. 834 00:49:24,464 --> 00:49:26,091 Nei. Ég gefst upp! 835 00:49:33,973 --> 00:49:35,517 Frá! Farið frá! 836 00:49:37,686 --> 00:49:39,020 Þetta virkar ekki. 837 00:49:39,187 --> 00:49:40,563 Haldið áfram. 838 00:49:41,690 --> 00:49:43,608 Við verðum að snúa við. 839 00:49:45,652 --> 00:49:46,695 Þau koma hingað. 840 00:49:46,861 --> 00:49:49,072 Nei, ekki koma nær farartækinu. 841 00:50:03,211 --> 00:50:04,212 Það var lagið! 842 00:50:04,379 --> 00:50:05,839 Svona á að aðlagast. -Hérna. 843 00:50:06,006 --> 00:50:07,924 Því fagnið þið svona? 844 00:50:08,091 --> 00:50:09,926 Ég Hofdalaði okkur úr klípunni. 845 00:50:10,093 --> 00:50:13,263 Þið hefðuð komist... -Ef þú hefðir varað við tímanum. 846 00:50:13,430 --> 00:50:14,139 Sko... 847 00:50:16,099 --> 00:50:18,268 Jæja, spennið sætisólarnar. 848 00:50:21,730 --> 00:50:22,772 Halló, ég er... 849 00:50:35,410 --> 00:50:36,202 Haldið ykkur. 850 00:50:40,915 --> 00:50:41,958 Förum við í geiminn? 851 00:50:42,125 --> 00:50:43,585 Nei, ég skutla ykkur fyrst. 852 00:50:47,255 --> 00:50:49,382 Hörku snúningur. Mig vantar poka. 853 00:50:49,549 --> 00:50:51,134 Ekki gubba í flauginni. 854 00:50:51,301 --> 00:50:53,470 Ég sé stjörnur. Þær eru í geimnum. 855 00:50:53,636 --> 00:50:54,721 Hvað er að gerast? 856 00:50:54,888 --> 00:50:55,930 Hún er geimhrædd. 857 00:50:56,097 --> 00:50:57,390 Ha? -Geimurinn er hryllingur. 858 00:50:57,557 --> 00:50:59,517 Sirrý, mundu eftir æfingunum. 859 00:50:59,684 --> 00:51:00,935 Hér kemur það. -Nei. 860 00:51:01,102 --> 00:51:02,062 Ældu í hjálminn. 861 00:51:02,228 --> 00:51:03,772 Bósi, flaug! -Ég reyni... 862 00:51:26,670 --> 00:51:27,671 Ég sé ekki baun. 863 00:51:27,837 --> 00:51:29,589 Nei, skuggahlið plánetunnar. 864 00:51:29,756 --> 00:51:30,965 Þarna, til vinstri. 865 00:51:31,132 --> 00:51:33,385 Haldið ykkur. Þetta verður ófagurt. 866 00:51:44,145 --> 00:51:45,146 Eruð þið ómeidd? 867 00:51:45,313 --> 00:51:46,147 Ég held það. 868 00:51:56,449 --> 00:51:57,617 Sokki, tjónamat. 869 00:51:57,784 --> 00:51:59,452 Augnablik. 870 00:52:01,204 --> 00:52:03,039 Jæja, þetta er betra. 871 00:52:03,498 --> 00:52:04,624 Er þetta betra? 872 00:52:04,791 --> 00:52:08,503 Nei, staðan er augljóslega verri en ég meinti bara, þú veist... 873 00:52:09,337 --> 00:52:10,755 Því ertu geimhrædd? 874 00:52:11,256 --> 00:52:12,340 Það er einfalt. 875 00:52:12,674 --> 00:52:16,177 Veistu að ef þú sleppir takinu þarna svífurðu bara áfram? 876 00:52:16,344 --> 00:52:18,346 Að eilífu. Bara... 877 00:52:18,638 --> 00:52:21,141 Hvernig ætlaðirðu að sprengja Zurg-skipið? 878 00:52:21,307 --> 00:52:23,101 Ég hefði stutt þig frá jörðu. 879 00:52:24,144 --> 00:52:26,187 Ég veit, amma var ekki geimhrædd. 880 00:52:26,354 --> 00:52:28,273 Nei, því hún var geimlögga. 881 00:52:28,440 --> 00:52:30,942 Geimfælni þýðir sjálfkrafa brottrekstur. 882 00:52:31,109 --> 00:52:32,402 Hvað var þetta? 883 00:52:32,610 --> 00:52:34,112 Veit það ekki. -Kemur það aftur? 884 00:52:34,279 --> 00:52:35,405 Veit það ekki. 885 00:52:35,572 --> 00:52:37,907 En hvernig... Þú veist það ekki. 886 00:52:42,037 --> 00:52:45,373 Ég fann loksins kristalinn. Þessu átti að vera lokið. 887 00:52:46,207 --> 00:52:47,584 Hvern er ég að plata? 888 00:52:48,543 --> 00:52:51,588 Ég þarf ekki kristal heldur tímavél til að bjarga þessu. 889 00:52:52,756 --> 00:52:54,007 Tjónamati lokið. 890 00:52:54,174 --> 00:52:55,175 Hve slæmt er það? 891 00:52:57,260 --> 00:53:01,306 Hitahlífin dró í sig höggið og olli minniháttar skammhlaupi. 892 00:53:01,473 --> 00:53:02,474 Allt í lagi. 893 00:53:02,640 --> 00:53:04,100 Til að geta flogið aftur 894 00:53:04,267 --> 00:53:07,645 þarf Beltisdýrið efni með sérhæfða rafþéttni. 895 00:53:07,854 --> 00:53:09,105 Svona rafmagnsdæmi. 896 00:53:09,272 --> 00:53:10,273 Hvernig veistu? 897 00:53:10,440 --> 00:53:11,483 Við lærðum þetta. 898 00:53:12,567 --> 00:53:15,904 Sérhæfð rafþéttni? Þegar við smíðuðum talstöðvarnar. 899 00:53:16,071 --> 00:53:17,113 Já, það var fjör. 900 00:53:17,280 --> 00:53:18,406 Dagmar rústaði sinni. 901 00:53:18,573 --> 00:53:19,574 Ég rústa þér. 902 00:53:19,741 --> 00:53:21,576 Ég reyni að hugsa hérna. 903 00:53:22,035 --> 00:53:23,870 Ég rústaði henni en lagaði hana. 904 00:53:24,037 --> 00:53:25,372 Þú skemmdir stjórnborðið. 905 00:53:25,538 --> 00:53:27,624 Ég þurfti spóluna fyrir... Hvað var það? 906 00:53:27,791 --> 00:53:28,833 Sérhæfð rafþéttni. 907 00:53:29,000 --> 00:53:31,294 Það er nóg pláss hérna úti. 908 00:53:31,461 --> 00:53:34,214 Þið getið rifjað upp hið liðna þarna. 909 00:53:34,381 --> 00:53:36,549 Þarna er enginn að reyna að hugsa. 910 00:53:37,592 --> 00:53:38,635 Förum þangað. 911 00:53:38,802 --> 00:53:39,803 Fínt. Fullkomið. 912 00:53:39,969 --> 00:53:42,222 Já. Allt í lagi, nýtt plan. 913 00:53:42,389 --> 00:53:43,390 Bíddu, hvað? 914 00:53:43,556 --> 00:53:45,600 Er ekki stjórnborð í námunni? 915 00:53:45,767 --> 00:53:48,144 Er ekki spóla í stjórnborðinu? 916 00:53:48,311 --> 00:53:49,979 Í þeirri spólu verður... 917 00:53:50,146 --> 00:53:51,147 Sérhæfð rafþéttni. 918 00:53:51,314 --> 00:53:53,650 Til að laga flaugina, ekki satt? 919 00:53:53,817 --> 00:53:54,651 Það er rétt. 920 00:53:57,946 --> 00:54:01,116 Vel gert. Svona á að hugsa eins og Hofdal. 921 00:54:02,367 --> 00:54:06,663 Sækjum varahlutinn og forðum okkur áður en óvinurinn finnur okkur aftur. 922 00:54:29,060 --> 00:54:30,311 Vá. 923 00:54:31,271 --> 00:54:32,439 Þarna. 924 00:54:35,734 --> 00:54:37,277 Förum þá. 925 00:54:45,702 --> 00:54:47,203 Leiðarbók Bósa Ljósárs. 926 00:54:47,370 --> 00:54:49,998 Til að gera við flaugina þarf að finna leið 927 00:54:50,165 --> 00:54:52,042 inn í stöðina og... 928 00:54:54,210 --> 00:54:56,254 Vel gert, aldraði fangi. 929 00:54:58,089 --> 00:55:01,384 Jæja, þessi spóla ætti að vera hérna. 930 00:55:01,551 --> 00:55:02,552 Sokki? 931 00:55:03,553 --> 00:55:04,554 Vantar þig penna? 932 00:55:04,929 --> 00:55:06,639 Og ég náði henni. 933 00:55:07,515 --> 00:55:08,808 Jæja, kannski seinna. 934 00:55:10,477 --> 00:55:11,478 Æ, nei. 935 00:55:11,811 --> 00:55:13,605 Öryggisráðstafanir virkjaðar. 936 00:55:14,689 --> 00:55:16,649 Nei, ekki þetta aftur. 937 00:55:16,816 --> 00:55:18,026 Hvað er þetta? 938 00:55:18,360 --> 00:55:23,073 Handtökukeila sem heldur manni þar til þeir koma og sækja mann. 939 00:55:23,239 --> 00:55:25,367 Enginn sækir okkur. Allir eru í stöðinni. 940 00:55:25,533 --> 00:55:26,701 Förum þá bara. 941 00:55:26,868 --> 00:55:28,286 Við getum ekki farið. 942 00:55:28,453 --> 00:55:31,414 Jú, trúið mér. Það er alltaf hægt að fara bara. 943 00:55:32,082 --> 00:55:33,083 Sko. Sérðu? 944 00:55:34,542 --> 00:55:35,627 Áfram nú! 945 00:55:36,920 --> 00:55:37,921 Sagði það. 946 00:55:38,421 --> 00:55:41,257 Farðu nú varlega því þetta... 947 00:55:42,217 --> 00:55:44,010 sameinast við snertingu. 948 00:55:44,177 --> 00:55:46,721 Fyrirgefðu. Hvað ef við reynum bæði? 949 00:55:46,888 --> 00:55:48,598 Það virkar ekki. 950 00:55:48,765 --> 00:55:50,016 Þú hefur ekki prófað. 951 00:55:51,393 --> 00:55:52,394 Nei, nei! 952 00:55:52,602 --> 00:55:53,603 Ái, mjá! 953 00:55:55,021 --> 00:55:56,147 Þetta virkaði ekki. 954 00:55:56,314 --> 00:55:57,649 Bósi? -Bíðið róleg. 955 00:55:57,816 --> 00:55:59,943 Ég hjálpa engum ef við erum föst saman. 956 00:56:00,110 --> 00:56:01,569 Sokki, geturðu slökkt? 957 00:56:02,862 --> 00:56:04,614 Ég næ ekki í stjórnborðið. 958 00:56:05,323 --> 00:56:07,492 Það er eitthvað mjúkt á gólfinu. 959 00:56:07,659 --> 00:56:09,035 Fóturinn á mér. 960 00:56:09,619 --> 00:56:10,829 Fyrirgefðu. -Passið ykkur. 961 00:56:11,830 --> 00:56:14,708 Þarna er lausnin. Þetta knýr keilurnar. 962 00:56:14,874 --> 00:56:16,960 Gerum þetta aftur. -Bíðið. 963 00:56:17,627 --> 00:56:19,129 Dyrnar þurfa að vera opnar. 964 00:56:19,295 --> 00:56:22,298 Ég opna þetta og þið stökkvið á aflgjafann. 965 00:56:22,465 --> 00:56:24,884 Þá hverfa keilurnar og við göngum út. 966 00:56:25,051 --> 00:56:25,885 Já, herra. -Allt í lagi. 967 00:56:26,052 --> 00:56:26,845 Tilbúin? 968 00:56:31,099 --> 00:56:31,808 Reynið betur! 969 00:56:36,354 --> 00:56:37,814 Við erum ekki nógu þung. 970 00:56:38,523 --> 00:56:40,275 Bósi, þú þarft að koma líka. 971 00:56:40,442 --> 00:56:41,735 Þangað inn? 972 00:56:41,901 --> 00:56:44,154 Ef það virkar ekki get ég ekki bjargað ykkur. 973 00:56:44,320 --> 00:56:47,198 Þú þarft ekki að bjarga okkur. Komdu til okkar. 974 00:56:55,415 --> 00:56:56,416 Aftur. 975 00:56:57,959 --> 00:56:58,960 Aftur! 976 00:57:01,504 --> 00:57:02,464 Aftur! 977 00:57:09,387 --> 00:57:10,472 Nei! 978 00:57:11,264 --> 00:57:12,307 Áfram! 979 00:57:13,767 --> 00:57:14,768 Passið ykkur! 980 00:57:19,064 --> 00:57:20,065 Bósi, nei! 981 00:57:20,231 --> 00:57:21,399 Við þurfum spóluna. 982 00:57:39,417 --> 00:57:40,794 Við höldum þér. 983 00:57:49,844 --> 00:57:50,970 Nei, sko. Snarl. 984 00:57:53,181 --> 00:57:54,474 Hvern langar í snarl? 985 00:57:55,350 --> 00:57:57,852 KJÖT SAMLOKA 986 00:58:04,150 --> 00:58:06,611 Hérna, þetta gefur okkur orku. 987 00:58:09,823 --> 00:58:10,949 Gjörðu svo vel. 988 00:58:13,868 --> 00:58:17,163 Þetta er... Hvað... Hvað er... 989 00:58:17,831 --> 00:58:18,998 Hvað er í gangi? 990 00:58:19,416 --> 00:58:20,625 Eitthvað að samlokunni? 991 00:58:20,792 --> 00:58:23,378 Af hverju er kjötið utan á? 992 00:58:23,712 --> 00:58:25,338 Þetta er samloka. 993 00:58:25,505 --> 00:58:27,507 Brauðið á að vera utan á. 994 00:58:27,674 --> 00:58:29,217 Brauð, kjöt, brauð? 995 00:58:29,384 --> 00:58:30,552 Of mikið brauð. 996 00:58:31,052 --> 00:58:32,804 Þetta er allt blautt. 997 00:58:32,971 --> 00:58:35,015 Sleikiputtarnir eru það besta. 998 00:58:35,181 --> 00:58:36,850 Hvenær fékkstu síðast samloku? 999 00:58:37,017 --> 00:58:39,060 Fyrir hundrað árum eða svo. 1000 00:58:39,227 --> 00:58:41,187 Þessi gaur. Brauð, kjöt, brauð. 1001 00:58:41,354 --> 00:58:42,355 Of mikið brauð. 1002 00:58:42,522 --> 00:58:44,607 Það þurrkar allan raka úr munninum. 1003 00:58:45,567 --> 00:58:46,568 Þessi var góður. 1004 00:58:46,901 --> 00:58:47,944 Æ, nei! 1005 00:58:48,153 --> 00:58:49,029 Sokki! 1006 00:58:50,238 --> 00:58:51,448 Vaknaðu, Sokki. 1007 00:58:51,990 --> 00:58:53,575 Svona, vinur. Vaknaðu. 1008 00:58:54,200 --> 00:58:55,660 Gerðu það. Fyrirgefðu. 1009 00:58:56,494 --> 00:58:57,495 Sokki. 1010 00:58:59,914 --> 00:59:01,624 Halló, ég þarf endurræsingu. 1011 00:59:06,796 --> 00:59:10,675 Fyrirgefið mér. Ég drap næstum Sokka. 1012 00:59:10,967 --> 00:59:13,094 Ég drap okkur næstum öll þarna. 1013 00:59:13,261 --> 00:59:16,514 Heyrðu, hlustaðu á mig. Þetta voru bara mistök. 1014 00:59:17,140 --> 00:59:18,141 Ekki satt, Bósi? 1015 00:59:20,518 --> 00:59:24,147 Reyndu bara að standa þig dálítið betur næst. 1016 00:59:30,612 --> 00:59:31,654 Heyrðu. 1017 00:59:34,491 --> 00:59:36,076 Ég bara... 1018 00:59:37,035 --> 00:59:42,624 Þegar ég byrjaði í herskólanum stóð ég mig ekki, þú veist, nógu vel. 1019 00:59:43,625 --> 00:59:46,169 Ég gerði mistök. Á hverjum degi. 1020 00:59:47,754 --> 00:59:49,130 Flæktist í hindrunarbraut. 1021 00:59:49,297 --> 00:59:51,925 Hendurnar skulfu og ég hitti aldrei í mark. 1022 00:59:52,092 --> 00:59:54,761 Ég á ekki við miðjuna heldur sjálfa skífuna. 1023 00:59:55,512 --> 00:59:57,806 Ég ætlaði að hætta eftir eina viku. 1024 00:59:57,972 --> 01:00:00,892 Ég var augljóslega ekki efni í geimlöggu. 1025 01:00:01,059 --> 01:00:02,102 Í alvöru? 1026 01:00:02,519 --> 01:00:03,561 Já. 1027 01:00:04,020 --> 01:00:06,106 En amma hennar sá eitthvað í mér. 1028 01:00:08,650 --> 01:00:10,193 Ég fór að leita að því. 1029 01:00:12,362 --> 01:00:13,363 Endurstilli. 1030 01:00:14,781 --> 01:00:17,117 Ein skemmd skrá endurheimt. 1031 01:00:18,910 --> 01:00:20,120 Nú kviknar á honum. 1032 01:00:20,995 --> 01:00:23,164 Amma... -Halló, Sokki. 1033 01:00:23,331 --> 01:00:25,041 Gerðu mér greiða. 1034 01:00:25,208 --> 01:00:29,212 Hugsaðu vel um besta vin minn. Hann heitir Bósi. 1035 01:00:29,796 --> 01:00:33,341 Hann er í burtu núna en hann kemur fljótlega aftur. 1036 01:00:33,508 --> 01:00:35,510 Hann er geimlögga. 1037 01:00:35,677 --> 01:00:38,555 Hann kemur okkur öllum heim. Öllum heim... 1038 01:00:53,111 --> 01:00:54,362 Hvað er að? 1039 01:00:54,904 --> 01:00:56,197 Heyrðirðu þetta ekki? 1040 01:00:56,573 --> 01:00:58,950 Hún hélt að ég gæti bætt fyrir mistökin. 1041 01:00:59,784 --> 01:01:01,953 Sú trú kostaði hana allt. 1042 01:01:02,829 --> 01:01:04,706 Allt? Nei. 1043 01:01:05,498 --> 01:01:08,835 Hún átti ömmu Kíkó, pabba, mig og alla vini sína. 1044 01:01:09,794 --> 01:01:13,882 Hún ætlaði ekki að enda hérna en hún átti sér líf hérna, Bósi. 1045 01:01:14,716 --> 01:01:15,884 Eins og við öll. 1046 01:01:17,052 --> 01:01:18,762 Nema þú. 1047 01:01:21,139 --> 01:01:25,393 Við vildum verða geimlöggur á ný. Við vildum skipta máli. 1048 01:01:26,603 --> 01:01:29,439 Trúðu mér. Hún skipti máli. 1049 01:01:42,243 --> 01:01:43,828 Þetta er ansi gott svona. 1050 01:01:44,412 --> 01:01:48,375 Brauð, kjöt, brauð. Hve lengi var það þannig? 1051 01:01:48,917 --> 01:01:49,918 Alltaf. 1052 01:01:52,170 --> 01:01:53,546 Fullhlaðinn. 1053 01:01:53,797 --> 01:01:54,964 Komum. 1054 01:01:55,131 --> 01:01:57,717 Setjum þetta í flaugina og komum okkur burt. 1055 01:01:58,301 --> 01:01:59,302 Geturðu lýst leiðina? 1056 01:01:59,469 --> 01:02:00,470 Auðvitað. 1057 01:02:03,932 --> 01:02:06,643 Sé þig. Ég næ þér. Ég næ þér. 1058 01:02:06,810 --> 01:02:07,602 Náði þér ekki. 1059 01:02:07,769 --> 01:02:09,437 Sokki? -Hvar ertu? Náði þér. 1060 01:02:09,604 --> 01:02:10,855 Sokki. -Já, afsakið. 1061 01:02:14,067 --> 01:02:17,654 Þetta er spennandi. Nú hefst aðgerðin Komum á óvart. 1062 01:02:17,821 --> 01:02:20,615 Hvað? Nei. Ég legg ykkur ekki í slíka hættu. 1063 01:02:20,782 --> 01:02:22,492 Ferðu aleinn í sendiförina? 1064 01:02:22,659 --> 01:02:23,660 Ég get það. 1065 01:02:23,827 --> 01:02:25,495 Hér er einn Hofdal. 1066 01:02:25,662 --> 01:02:29,207 Ég kann að meta það. Ég læt þig vita ef þín er þörf. 1067 01:02:29,374 --> 01:02:33,378 Reynum nú bara að komast aftur í Beltisdýrið áfallalaust. 1068 01:02:40,760 --> 01:02:41,761 Hlaupum! 1069 01:02:46,808 --> 01:02:47,517 Nei! 1070 01:02:52,397 --> 01:02:53,231 Hvað? 1071 01:02:53,398 --> 01:02:55,150 Það eltir mig. Farið í flaugina. 1072 01:02:55,316 --> 01:02:56,359 En, Bósi! 1073 01:02:59,446 --> 01:03:00,864 Leiðarbók Bósa Ljósárs. 1074 01:03:03,908 --> 01:03:05,285 Ég er á flótta undan... 1075 01:03:07,120 --> 01:03:08,621 risastóru vélmenni. 1076 01:03:09,831 --> 01:03:12,792 Ég plata það burt á meðan hin flýja í flaugina. 1077 01:03:34,856 --> 01:03:36,024 Bósi. 1078 01:03:36,649 --> 01:03:38,234 Hvernig veistu hvað ég heiti? 1079 01:03:39,611 --> 01:03:40,653 Komdu með mér. 1080 01:03:40,820 --> 01:03:41,821 Hvað? 1081 01:03:45,575 --> 01:03:48,203 Þetta er klárt brot á reynslulausninni. 1082 01:03:52,332 --> 01:03:54,334 Komum okkur héðan. 1083 01:04:34,332 --> 01:04:37,752 Búið ykkur undir geimskot. Aðgerðin er aftur á dagskrá. 1084 01:04:37,919 --> 01:04:38,920 Hvað? Með okkur? 1085 01:04:39,087 --> 01:04:40,588 Á ég að gera þetta allt einn? 1086 01:04:41,381 --> 01:04:44,300 Ekki strax. Ég þarf fimm mínútur til að tengja spóluna. 1087 01:04:48,304 --> 01:04:49,973 Við höngum ekki hér í fimm mínútur. 1088 01:04:50,140 --> 01:04:51,558 Flaugin getur svifið. 1089 01:04:51,725 --> 01:04:52,642 Nýtum það. 1090 01:05:11,119 --> 01:05:12,704 Hristum þá af okkur í eldgosinu. 1091 01:05:12,912 --> 01:05:15,415 Vísaðu veginn. Þið skjótið vélmennin. 1092 01:05:15,582 --> 01:05:16,958 Við lukum ekki vopnaþjálfun. 1093 01:05:17,334 --> 01:05:18,835 Hversu erfitt er þetta? 1094 01:05:19,002 --> 01:05:21,546 Hér er oddhvasst dót og þetta springur. 1095 01:05:21,713 --> 01:05:23,089 Gerðu það sem þér finnst rétt. 1096 01:05:23,256 --> 01:05:24,674 Hvað ætlar þú að gera? 1097 01:05:24,841 --> 01:05:26,760 Dansa við herra Búmm. 1098 01:05:32,766 --> 01:05:35,310 Þetta var sko ánægjulegt. 1099 01:05:35,602 --> 01:05:36,644 20% komin. 1100 01:05:36,811 --> 01:05:37,812 Af hundrað? 1101 01:05:42,317 --> 01:05:44,611 Þeir draga á okkur. Hvar er eldgosið? 1102 01:05:44,778 --> 01:05:45,779 Beint fram undan. 1103 01:05:45,945 --> 01:05:47,280 Ég þekki hvern krók... 1104 01:05:47,447 --> 01:05:48,448 Passaðu þig! 1105 01:05:59,542 --> 01:06:00,877 Hérna. Kastaðu þessu. 1106 01:06:01,044 --> 01:06:02,796 Bíddu aðeins. -Kastaðu þessu! 1107 01:06:12,555 --> 01:06:14,182 Eldgos fram undan! 1108 01:06:18,019 --> 01:06:19,437 50% komin. 1109 01:06:23,108 --> 01:06:25,318 Hey! Það er sprengiefni hérna. 1110 01:06:31,491 --> 01:06:32,575 Réttið mér eitthvað. 1111 01:06:48,258 --> 01:06:49,801 90% komin. 1112 01:06:49,968 --> 01:06:51,845 Kanntu að skipta um orkugjafa? 1113 01:06:52,012 --> 01:06:53,471 Ég hef gert það í hermi. 1114 01:06:53,638 --> 01:06:55,015 Nú er það í alvöru. 1115 01:06:55,724 --> 01:06:58,143 Þarftu aðstoð við eitthvað? -Alls ekki. 1116 01:06:58,309 --> 01:06:59,352 95% komin. 1117 01:06:59,519 --> 01:07:01,396 Þrýstihreyflar. Græni í miðjunni. 1118 01:07:01,855 --> 01:07:02,439 Klárt. 1119 01:07:04,607 --> 01:07:05,650 Mundu þjálfunina. 1120 01:07:05,817 --> 01:07:07,986 Þú átt að taka varlega í gikkinn. 1121 01:07:08,153 --> 01:07:09,029 Ég veit. 1122 01:07:09,404 --> 01:07:10,613 99% komin. 1123 01:07:10,780 --> 01:07:11,781 Sveifluorku. -Sveifluorku. 1124 01:07:11,948 --> 01:07:12,782 Klárt. 1125 01:07:15,368 --> 01:07:16,536 100% komin. 1126 01:07:17,662 --> 01:07:19,539 Endurræsing. Af stað... 1127 01:07:19,706 --> 01:07:21,207 þegar efnarafallinn... -Skýt honum út. 1128 01:07:21,374 --> 01:07:22,167 Nei! 1129 01:07:29,716 --> 01:07:30,925 Æ, nei. 1130 01:07:31,134 --> 01:07:31,926 Ansans! 1131 01:07:37,307 --> 01:07:38,641 Náið kristalnum! 1132 01:07:57,035 --> 01:07:57,911 Nei. 1133 01:08:07,253 --> 01:08:08,254 Ég... 1134 01:08:18,973 --> 01:08:20,016 Bósi. 1135 01:08:20,642 --> 01:08:21,643 Fyrirgefðu mér. 1136 01:08:22,727 --> 01:08:25,313 Þetta gerðist allt svo hratt og ég... 1137 01:08:25,480 --> 01:08:26,606 Ég bara... 1138 01:08:29,943 --> 01:08:31,736 Ég gerði mistök. 1139 01:08:33,029 --> 01:08:34,155 Já. 1140 01:08:37,033 --> 01:08:39,411 En er þá öllu lokið? 1141 01:08:39,994 --> 01:08:41,621 Við getum gert eitthvað. 1142 01:08:41,788 --> 01:08:44,040 Sirrý, líttu í kringum þig. 1143 01:08:44,624 --> 01:08:46,209 Við getum ekkert gert. 1144 01:08:46,376 --> 01:08:47,460 Verkefninu... 1145 01:08:48,753 --> 01:08:49,921 er öllu lokið. 1146 01:08:50,672 --> 01:08:51,798 Bósi. 1147 01:08:52,257 --> 01:08:53,425 Bósi! 1148 01:08:53,591 --> 01:08:55,051 Hvert ertu að fara? 1149 01:08:55,218 --> 01:08:58,388 Ég þarf bara að vera einn. 1150 01:09:01,307 --> 01:09:02,308 Nei! 1151 01:09:08,565 --> 01:09:09,566 Bósi! 1152 01:09:12,569 --> 01:09:13,570 Bósi. 1153 01:09:46,644 --> 01:09:47,645 Hvað í... 1154 01:09:47,979 --> 01:09:50,440 Hvað er þetta? Hvar erum við? 1155 01:09:51,483 --> 01:09:52,609 Hver ert þú? 1156 01:09:52,901 --> 01:09:54,694 Það er stóra spurningin. 1157 01:10:05,246 --> 01:10:07,082 Þú lítur vel út, Bósi. 1158 01:10:08,208 --> 01:10:09,334 Pabbi? 1159 01:10:09,584 --> 01:10:10,585 Giskaðu aftur. 1160 01:10:25,475 --> 01:10:26,476 Sokki? 1161 01:10:27,811 --> 01:10:29,312 Halló, Bósi. 1162 01:10:30,188 --> 01:10:31,648 Ég skil þetta ekki. 1163 01:10:37,862 --> 01:10:39,155 Ég klúðraði öllu. 1164 01:10:39,322 --> 01:10:41,282 Þú gerðir bara mistök. 1165 01:10:41,783 --> 01:10:43,118 Hvað sagðirðu við mig? 1166 01:10:43,993 --> 01:10:45,078 Þetta er öðruvísi. 1167 01:10:45,245 --> 01:10:46,246 Hvers vegna? 1168 01:10:46,413 --> 01:10:47,831 Því að ég klúðraði. 1169 01:10:59,676 --> 01:11:02,595 Ég á að vera jafnfær og amma. 1170 01:11:03,179 --> 01:11:05,265 Ég á að vera Hofdal. 1171 01:11:08,184 --> 01:11:09,352 En ég er það ekki. 1172 01:11:22,699 --> 01:11:23,825 Bósi? 1173 01:11:25,994 --> 01:11:27,162 Bíddu hægur. 1174 01:11:27,328 --> 01:11:28,621 Þú ert ekki ég. Ég er ég. 1175 01:11:28,788 --> 01:11:29,831 Þú ert þú núna. 1176 01:11:29,998 --> 01:11:32,000 Ég er þú eftir 50 ár. 1177 01:11:32,167 --> 01:11:33,335 Ég get ekki verið tveir. 1178 01:11:33,501 --> 01:11:35,003 Hér erum við samt báðir. 1179 01:11:35,670 --> 01:11:37,047 Jæja, ef þú ert ég... 1180 01:11:37,213 --> 01:11:38,882 Ég hugsa um tölu frá einum... 1181 01:11:39,049 --> 01:11:40,633 1.273. 1182 01:11:40,800 --> 01:11:41,801 Vá. 1183 01:11:43,762 --> 01:11:45,096 Er þetta ekki sætt? 1184 01:11:45,263 --> 01:11:46,973 Vélmennin geta ekki sagt "Bósi" 1185 01:11:47,182 --> 01:11:49,517 svo hér er ég bara Zurgur. 1186 01:11:50,435 --> 01:11:51,519 Þú ert það líka. 1187 01:11:51,686 --> 01:11:52,687 Hvernig? Ég skil ekki. 1188 01:11:52,854 --> 01:11:54,814 Ekkert af þessu skiptir máli. 1189 01:11:54,981 --> 01:11:55,815 Bósi. 1190 01:11:55,982 --> 01:11:56,858 Já? 1191 01:11:57,025 --> 01:11:58,568 Þú þarft að útskýra þetta. 1192 01:11:59,361 --> 01:12:00,362 Það er rétt. 1193 01:12:00,528 --> 01:12:02,822 Fyrirgefðu, þetta er bara spennandi. 1194 01:12:02,989 --> 01:12:04,449 Þú ert loksins kominn. 1195 01:12:04,616 --> 01:12:07,077 Sko, ég náði líka ofurhraða. 1196 01:12:07,494 --> 01:12:08,953 Ofurhraði. 1197 01:12:09,662 --> 01:12:11,206 Alveg eins og þú. 1198 01:12:12,082 --> 01:12:14,459 En mér var ekki fagnað sem hetju. 1199 01:12:15,418 --> 01:12:20,382 Nýi foringinn ætlaði að handtaka mig fyrir að hafa stolið XL-15. 1200 01:12:20,548 --> 01:12:24,177 Ég fann leið til að koma öllum heim en þeim var sama. 1201 01:12:24,344 --> 01:12:25,303 Svo að ég flúði. 1202 01:12:30,767 --> 01:12:34,020 Ég fór eins langt og ég gat eins hratt og ég gat. 1203 01:12:34,688 --> 01:12:37,941 Á slíkum hraða, svo lengi, fór ég aldir fram í tímann. 1204 01:12:38,108 --> 01:12:41,903 Ég endaði í framtíð sem þú myndir aldrei þekkja. 1205 01:12:42,112 --> 01:12:44,698 Með tækni sem þú gætir ekki ímyndað þér. 1206 01:12:45,073 --> 01:12:47,534 Þá rann það upp fyrir mér. 1207 01:12:47,701 --> 01:12:50,954 Ef við getum notað kristalinn til að fara fram í tíma 1208 01:12:51,830 --> 01:12:53,373 því ekki að fara til baka? 1209 01:12:53,540 --> 01:12:55,208 Við getum ekki farið aftur í tíma. 1210 01:12:55,375 --> 01:12:57,168 Við getum það núna. -Ha? 1211 01:12:57,377 --> 01:13:00,338 Hlustaðu, Bósi. Ég sigraðist á tímanum. 1212 01:13:00,505 --> 01:13:03,550 Það sem kemur fyrir þig kom aldrei fyrir mig. 1213 01:13:03,717 --> 01:13:07,053 Þetta er nýtt nú sem hefur aldrei verið lifað. 1214 01:13:07,220 --> 01:13:09,681 Við getum breytt öllu, Bósi. 1215 01:13:09,848 --> 01:13:13,893 Ef við getum farið aftur í tíma getum við komist hjá því 1216 01:13:14,060 --> 01:13:15,020 að lenda á plánetunni. 1217 01:13:15,186 --> 01:13:16,354 Eða klessa á fjallið. 1218 01:13:16,521 --> 01:13:17,856 Við höldum áfram heim. 1219 01:13:18,023 --> 01:13:19,649 Þá hefur ekkert af þessu gerst. 1220 01:13:20,316 --> 01:13:21,735 Það er gott plan. 1221 01:13:22,027 --> 01:13:24,404 Þessi kristall er lykillinn að öllu. 1222 01:13:24,571 --> 01:13:26,031 Áttu ekki eigin kristal? 1223 01:13:26,197 --> 01:13:27,699 Nokkurn veginn. 1224 01:13:28,992 --> 01:13:32,412 Ég sleit kristalnum út við að prófa tímaflakkið. 1225 01:13:32,579 --> 01:13:34,748 Sjálfum mér líka. Þetta tók tíma. 1226 01:13:34,914 --> 01:13:37,334 Þetta eru ekki nákvæm vísindi. 1227 01:13:37,500 --> 01:13:40,045 Ég komst ekki lengra aftur en hingað. 1228 01:13:40,211 --> 01:13:42,380 Hjálpaðu mér að stilla vélina. 1229 01:13:42,547 --> 01:13:43,715 Hún er kunnugleg. 1230 01:13:43,882 --> 01:13:45,884 Byggir þetta á Næpunni? 1231 01:13:46,051 --> 01:13:47,719 Þrýstihreyfla hart aftur. 1232 01:13:50,347 --> 01:13:51,848 Hönnuðum við allt þetta? 1233 01:13:52,057 --> 01:13:54,559 Nei, ég fékk þetta allt að láni. 1234 01:13:54,726 --> 01:13:56,436 Ég breytti bara ýmsu. 1235 01:14:02,650 --> 01:14:05,320 Nú fær hún að vera geimlögga á ný, Bósi. 1236 01:14:06,905 --> 01:14:07,989 Já. 1237 01:14:08,406 --> 01:14:09,407 En samt... 1238 01:14:09,574 --> 01:14:10,408 Hvað? 1239 01:14:10,617 --> 01:14:13,536 Þá á hún ekki fjölskylduna sína. 1240 01:14:14,120 --> 01:14:15,163 Hún á ekki Sirrý. 1241 01:14:15,330 --> 01:14:16,456 Hver er Sirrý? 1242 01:14:17,248 --> 01:14:22,587 Hún þarf aldrei að sakna þeirra sem hún hittir aldrei. Ekki satt? 1243 01:14:23,922 --> 01:14:27,550 Það eina sem fólk mun vita er að við lukum verkefninu. 1244 01:14:29,052 --> 01:14:31,221 Hérna, réttu mér kristalinn þinn. 1245 01:14:34,140 --> 01:14:35,141 Bósi? 1246 01:14:36,142 --> 01:14:37,602 Ég er ekki viss... 1247 01:14:38,019 --> 01:14:39,521 Hugsum þetta aðeins. 1248 01:14:39,688 --> 01:14:41,064 Hugsa hvað? 1249 01:14:41,231 --> 01:14:44,442 Hofdal foringi trúði því að við gætum bætt mistökin. 1250 01:14:44,943 --> 01:14:47,320 Sú trú kostaði hana allt. 1251 01:14:47,946 --> 01:14:50,365 Nei, við misskildum það alveg. 1252 01:14:50,532 --> 01:14:52,242 Hún átti sér líf þarna niðri. 1253 01:14:52,409 --> 01:14:53,910 Hvers konar líf? 1254 01:14:54,869 --> 01:14:57,080 Við eigum að vera geimlöggur. 1255 01:14:57,706 --> 01:14:59,332 Við eigum að skipta máli. 1256 01:15:00,083 --> 01:15:02,544 Þú vilt ekki lifa svona, Bósi. 1257 01:15:02,711 --> 01:15:05,839 Að vakna stöðugt við sömu martröð... 1258 01:15:06,006 --> 01:15:08,341 þjakaður af mistökum þínum. 1259 01:15:08,508 --> 01:15:10,885 Þú getur loksins losnað undan því. 1260 01:15:11,344 --> 01:15:13,013 Frá og með þessari stundu. 1261 01:15:15,515 --> 01:15:16,516 Það er rétt. 1262 01:15:17,642 --> 01:15:19,019 Ég get það. 1263 01:15:20,895 --> 01:15:21,896 Hvert ertu að fara? 1264 01:15:22,647 --> 01:15:24,524 Við tveir erum ekki eins. 1265 01:15:25,191 --> 01:15:26,776 Mér þykir það leitt. 1266 01:15:26,943 --> 01:15:28,111 Nei, Bósi. 1267 01:15:28,987 --> 01:15:30,113 Mér þykir það leitt. 1268 01:15:43,335 --> 01:15:44,294 Hey, Kisi. 1269 01:15:44,461 --> 01:15:45,879 Kanntu að fljúga þessu? 1270 01:15:46,046 --> 01:15:47,339 Við erum eldsneytislaus. 1271 01:15:47,505 --> 01:15:50,425 Við áttum aldrei að gera það sem var okkur ofviða. 1272 01:15:50,592 --> 01:15:51,509 Hvað vildir þú gera? 1273 01:15:51,676 --> 01:15:53,219 Bíða eftir vélmennunum? 1274 01:15:53,386 --> 01:15:55,013 Skárra en að sitja föst hér 1275 01:15:55,180 --> 01:15:56,514 þar sem enginn finnur okkur. 1276 01:15:56,681 --> 01:15:59,976 Þú ert versti félaginn í aðstæðum upp á líf eða dauða. 1277 01:16:00,143 --> 01:16:01,269 Þar varstu heppin. 1278 01:16:01,436 --> 01:16:03,646 Líttu í kringum þig. Hér er bara dauði. 1279 01:16:03,813 --> 01:16:05,565 Mjá, mjá, mjá. 1280 01:16:07,233 --> 01:16:08,651 Bósi er alveg týndur. 1281 01:16:09,694 --> 01:16:11,071 Of langt frá okkur. 1282 01:16:27,420 --> 01:16:28,922 Farið í flaugina! 1283 01:16:29,089 --> 01:16:29,923 Hvað? 1284 01:16:31,299 --> 01:16:32,550 Komið inn í flaugina. 1285 01:16:35,261 --> 01:16:36,262 Hvað eltir okkur? 1286 01:16:36,429 --> 01:16:37,430 Við erum vopnlaus. 1287 01:16:37,597 --> 01:16:38,932 Við komumst samt burt. 1288 01:16:39,099 --> 01:16:40,183 Hvert förum við? 1289 01:16:40,350 --> 01:16:41,768 Upp í geiminn. 1290 01:16:45,397 --> 01:16:47,190 Heyrðu! Slepptu mér. Nei! 1291 01:16:48,608 --> 01:16:51,653 Ég skil ekki hvað er að gerast hérna, Bósi. 1292 01:16:52,070 --> 01:16:53,530 Þú hefur breyst. 1293 01:16:53,697 --> 01:16:55,699 Ekki til hins betra. 1294 01:16:55,865 --> 01:16:56,866 Nei! 1295 01:16:57,033 --> 01:16:59,828 Ekki gera þetta. Þú þurrkar allt út. 1296 01:17:00,370 --> 01:17:01,454 Nákvæmlega. 1297 01:17:02,497 --> 01:17:04,374 Nei, þú eyðir öllu. 1298 01:17:04,541 --> 01:17:06,918 Fjölskyldum fólks og vinum. 1299 01:17:07,085 --> 01:17:08,503 Vinum mínum. 1300 01:17:08,962 --> 01:17:10,672 Þau eiga líf á plánetunni. 1301 01:17:10,839 --> 01:17:12,298 Allir eiga líf þarna. 1302 01:17:12,841 --> 01:17:14,092 Nema við. 1303 01:17:15,427 --> 01:17:18,054 Ég þekki þig varla, Bósi. 1304 01:17:18,638 --> 01:17:21,057 Allar þessar nýju hugmyndir... 1305 01:17:21,599 --> 01:17:22,767 Veistu hvað? 1306 01:17:22,934 --> 01:17:24,978 Við skulum eyða þeim líka. 1307 01:17:27,814 --> 01:17:28,815 Ég reddaði fimm mínútum. 1308 01:17:28,982 --> 01:17:29,941 Af hverju? 1309 01:17:30,108 --> 01:17:31,317 Mér líkar við nýja þig. 1310 01:17:33,153 --> 01:17:34,988 Rústum þessu geimskipi. 1311 01:17:35,405 --> 01:17:36,531 Viltu vísa mér á brúna? 1312 01:17:36,698 --> 01:17:37,782 Auðvitað. Komdu. 1313 01:17:49,711 --> 01:17:52,005 Aðgerðin Komum á óvart er hafin. 1314 01:17:54,174 --> 01:17:55,675 Verndum flóttaflaugina. 1315 01:17:55,842 --> 01:17:57,677 Ekki hleypa vélmennum inn. 1316 01:17:57,844 --> 01:17:59,054 Við harðlæsum öllu. 1317 01:17:59,220 --> 01:18:00,221 Finndu Bósa. 1318 01:18:00,388 --> 01:18:01,765 Ég rek örflöguna hans. 1319 01:18:01,931 --> 01:18:03,099 Mjá, mjá, mjá. 1320 01:18:04,309 --> 01:18:05,310 Hvað er að? 1321 01:18:05,477 --> 01:18:08,063 Ég greini tvö Bósamerki. Það stenst ekki. 1322 01:18:08,229 --> 01:18:10,690 Ég þríhyrningsmæli. Það kemur okkur nær. 1323 01:18:11,858 --> 01:18:13,276 Styttri leið til baka. 1324 01:18:18,073 --> 01:18:19,074 Obbosí. 1325 01:18:21,743 --> 01:18:22,744 Þetta er sniðugt. 1326 01:18:22,911 --> 01:18:23,703 Flýtum okkur. 1327 01:18:23,870 --> 01:18:24,871 Já, allt í lagi. 1328 01:18:33,213 --> 01:18:34,214 Frábært. 1329 01:18:34,381 --> 01:18:36,174 Ég kann ekki á stjórntækin. 1330 01:18:36,383 --> 01:18:37,384 Bíddu. I.V.A.N.? 1331 01:18:37,550 --> 01:18:38,426 Já, kapteinn? 1332 01:18:38,593 --> 01:18:40,387 Það gleður mig að sjá þig. 1333 01:18:40,553 --> 01:18:42,764 Ræstu sjálfseyðingarferli eftir tvær mínútur. 1334 01:18:42,931 --> 01:18:45,558 Sjálfsagt. Sjálfseyðingarniðurtalning hafin. 1335 01:18:45,725 --> 01:18:48,228 Bósi, viltu ekki nýta þessa svölu tækni? 1336 01:18:48,395 --> 01:18:49,979 Bara þig, vinur. Komdu. 1337 01:18:50,563 --> 01:18:51,815 Svikari! -Nei! 1338 01:18:53,900 --> 01:18:54,901 Þetta er nóg. 1339 01:18:57,445 --> 01:18:59,823 Segðu mér hvar kristallinn er. 1340 01:19:00,865 --> 01:19:02,617 Verndum flóttaflaugina okkar. 1341 01:19:02,784 --> 01:19:04,119 Hvernig lokum við? 1342 01:19:04,285 --> 01:19:05,203 Veit það ekki. 1343 01:19:05,370 --> 01:19:06,705 Þú sagðist læsa öllu. 1344 01:19:06,871 --> 01:19:08,623 Ekkert mál. Við gerum það. 1345 01:19:09,916 --> 01:19:10,917 Hérna. 1346 01:19:11,209 --> 01:19:12,585 Sko. Sérðu? 1347 01:19:12,919 --> 01:19:13,920 Hvað? 1348 01:19:20,343 --> 01:19:21,386 Mjá, mjá, mjá. 1349 01:19:21,553 --> 01:19:23,138 Merkið er sterkara núna. 1350 01:19:23,304 --> 01:19:24,514 Hann er hérna. 1351 01:19:26,641 --> 01:19:28,226 Þetta er mikill geimur. 1352 01:19:28,393 --> 01:19:30,353 Haltu ró þinni. Haltu ró þinni. 1353 01:19:30,895 --> 01:19:32,313 Nei, nei, nei! 1354 01:19:33,732 --> 01:19:36,860 Ég skil þetta ekki. Merkið segir 50 metra í Bósa. 1355 01:19:37,819 --> 01:19:39,696 Hann er þarna. 1356 01:19:41,281 --> 01:19:42,991 Erum við ekki eins, Bósi? 1357 01:19:43,158 --> 01:19:46,161 Þú ert nú þegar ég en þú veist það ekki enn. 1358 01:19:46,327 --> 01:19:47,746 Ég verð aldrei þú! 1359 01:19:47,912 --> 01:19:51,249 Ef þú verður ekki ég þá verður þú ekki neinn. 1360 01:19:54,794 --> 01:19:56,796 Gerviþyngdarafl óvirkt. 1361 01:19:57,047 --> 01:19:58,173 Ansans. 1362 01:19:59,090 --> 01:20:00,091 Nei, nei, nei. 1363 01:20:05,472 --> 01:20:07,307 Hvað ertu að útbúa? -Sprengju. 1364 01:20:07,474 --> 01:20:08,558 Fínt. Viltu penna? 1365 01:20:08,725 --> 01:20:09,642 Nei. Hérna. 1366 01:20:10,852 --> 01:20:11,853 Takk fyrir. 1367 01:20:12,520 --> 01:20:13,521 Piparmynta. 1368 01:20:13,688 --> 01:20:14,731 Réttu mér bréfið. 1369 01:20:14,898 --> 01:20:17,192 Geturðu smíðað sprengju úr þessu? 1370 01:20:17,359 --> 01:20:18,860 Ég hef notað minna. Tyggjóið. 1371 01:20:19,027 --> 01:20:21,029 Ég er ekki búinn. Nóg bragð eftir. 1372 01:20:21,196 --> 01:20:22,197 Komdu með það! 1373 01:20:23,656 --> 01:20:26,284 Þetta springur þegar þau stíga á það. 1374 01:20:26,451 --> 01:20:27,535 En ef þau stíga ekki á það? 1375 01:20:27,702 --> 01:20:29,662 Ég myndi ekki stíga á það. En þú? 1376 01:20:30,622 --> 01:20:32,832 Látum eitthvað þungt lenda á þessu. 1377 01:20:39,339 --> 01:20:40,882 Ég bara... -Nei! 1378 01:20:50,725 --> 01:20:51,726 Bósi? 1379 01:20:51,893 --> 01:20:53,103 Bósi! 1380 01:20:53,269 --> 01:20:54,270 Elísa? 1381 01:20:55,730 --> 01:20:57,273 Er allt í lagi? 1382 01:20:59,234 --> 01:21:02,987 Nei, ég get þetta ekki einn. Ég þarf hjálp. 1383 01:21:03,363 --> 01:21:06,491 Bósi, ég er ekki amma. 1384 01:21:06,658 --> 01:21:11,079 Sirrý, ég þarfnast ekki ömmu þinnar. Ég þarfnast þín. 1385 01:21:13,415 --> 01:21:14,916 Hvernig komumst við yfir? 1386 01:21:15,083 --> 01:21:16,084 Út um þrýstiklefann. 1387 01:21:17,293 --> 01:21:18,336 Þarna í gegn? 1388 01:21:18,503 --> 01:21:19,629 Það er ekkert úti. 1389 01:21:19,796 --> 01:21:21,589 Einmitt. Ekkert í veginum. 1390 01:21:21,756 --> 01:21:23,216 Þú ferð beint yfir. 1391 01:21:23,383 --> 01:21:24,384 Nei! 1392 01:21:27,178 --> 01:21:28,722 Þetta dettur á sprengjuna 1393 01:21:28,888 --> 01:21:29,973 og hún springur. -Já. 1394 01:21:30,140 --> 01:21:31,141 Og dyrnar lokast? -Já. 1395 01:21:31,850 --> 01:21:32,851 Flýtum okkur þá. 1396 01:21:33,018 --> 01:21:34,227 Ég er að flýta mér. 1397 01:21:34,853 --> 01:21:36,479 Því flýtir þú þér ekki? 1398 01:21:37,939 --> 01:21:39,065 Koma svo. 1399 01:21:51,703 --> 01:21:52,370 Allt í lagi. 1400 01:21:55,331 --> 01:21:57,584 Áfram nú, Sirrý. Áfram. 1401 01:21:57,751 --> 01:21:59,377 Þú getur þetta. 1402 01:22:00,670 --> 01:22:02,172 Je minn. 1403 01:22:04,674 --> 01:22:06,009 Æ, nei. 1404 01:22:07,052 --> 01:22:10,722 Ekki líta niður. Eða upp. Geimurinn er alls staðar. 1405 01:22:11,264 --> 01:22:13,224 Hann er allt í kringum þig. 1406 01:22:13,933 --> 01:22:15,852 Afsakaðu. Þetta gerir ekki gagn. 1407 01:22:16,019 --> 01:22:17,228 Farðu bara beint. 1408 01:22:17,937 --> 01:22:20,774 Þú ýtir þér af stað og svífur beint áfram. 1409 01:22:21,733 --> 01:22:23,109 Hvað ef ég hitti ekki? 1410 01:22:23,777 --> 01:22:24,861 Þú skalt hitta. 1411 01:22:58,269 --> 01:22:59,229 Æ, nei. 1412 01:22:59,604 --> 01:23:00,939 Nei, nei, nei! 1413 01:23:11,950 --> 01:23:13,201 Sokki! 1414 01:23:19,499 --> 01:23:20,500 Takk, Sirrý. 1415 01:23:35,724 --> 01:23:37,225 Það er engin leið inn. 1416 01:23:37,392 --> 01:23:38,643 Ég gæti hjálpað. 1417 01:23:46,568 --> 01:23:48,611 Þú felur þig ekki fyrir mér, Bósi. 1418 01:23:48,778 --> 01:23:50,822 Enginn felur sig fyrir sjálfum sér. 1419 01:23:51,072 --> 01:23:52,866 Ég finn þig alltaf. 1420 01:24:18,350 --> 01:24:20,352 Handstýring virkjuð. 1421 01:24:33,782 --> 01:24:34,908 Bósi! -Núna! 1422 01:24:41,873 --> 01:24:43,124 Forðum okkur héðan. 1423 01:24:43,291 --> 01:24:44,417 Sprengjum upp skipið. 1424 01:24:44,584 --> 01:24:46,002 Við náum því aldrei. 1425 01:24:46,419 --> 01:24:47,671 Jú, víst. 1426 01:24:55,595 --> 01:24:59,140 Sjálfseyðing eftir tíu... 1427 01:24:59,974 --> 01:25:02,060 níu, átta... -I.V.A.N.? I.V.A.N.! 1428 01:25:05,814 --> 01:25:06,898 Gefumst upp. 1429 01:25:07,065 --> 01:25:09,234 Nei, ég gefst ekki upp. 1430 01:25:09,401 --> 01:25:11,528 Ekki ég heldur. Haltu þér. 1431 01:25:19,452 --> 01:25:21,538 ...fimm, fjórar... -Komum okkur. 1432 01:25:22,205 --> 01:25:24,541 ...þrjár, tvær... -Öll inn í flaugina. 1433 01:25:24,958 --> 01:25:25,959 ...ein. 1434 01:26:21,765 --> 01:26:22,932 Leiðarbók Bósa Ljósárs. 1435 01:26:23,099 --> 01:26:25,685 Við rústuðum Zurg-skipinu og Zurg sjálfum. 1436 01:26:25,852 --> 01:26:28,271 Nú þarf ég að ná Beltisdýrinu til... 1437 01:26:29,689 --> 01:26:31,191 Ertu að fara eitthvað? 1438 01:26:32,359 --> 01:26:34,652 Viðvörun, óbætanlegt vélartjón. 1439 01:26:36,738 --> 01:26:40,742 Leiðarbók Bósa Ljósárs. Ég er með kristalinn í fórum mínum 1440 01:26:41,284 --> 01:26:45,914 og get loksins, eftir langa bið, lokið verkefninu. 1441 01:26:46,164 --> 01:26:48,667 Ég sný til baka og skipti máli á ný, Bósi. 1442 01:26:49,084 --> 01:26:50,210 En þú? 1443 01:26:50,377 --> 01:26:52,921 Það verður eins og þú hafir aldrei verið hérna. 1444 01:26:53,588 --> 01:26:56,466 Nú skaltu búa þig undir að deyja. 1445 01:27:02,180 --> 01:27:03,431 Ekki í dag, Zurgur. 1446 01:27:12,232 --> 01:27:14,234 Aðdráttarkrafturinn togar í okkur. 1447 01:27:14,401 --> 01:27:15,360 Brotlendum við? 1448 01:27:15,527 --> 01:27:16,653 Ég er hræddur um það. 1449 01:27:30,250 --> 01:27:31,292 Bósi! 1450 01:27:45,056 --> 01:27:46,224 Ég get það ekki. 1451 01:27:46,391 --> 01:27:48,226 Bósi, það er allt í lagi. 1452 01:27:48,393 --> 01:27:49,227 Við getum það. 1453 01:27:50,395 --> 01:27:51,855 Heldurðu okkur stöðugum? 1454 01:27:52,272 --> 01:27:53,857 Já, ég held það. 1455 01:27:57,402 --> 01:28:01,489 Sokki, notaðu neyðarrafhlöðuna til að knýja stjórntækin. 1456 01:28:01,906 --> 01:28:02,907 Skilið. 1457 01:28:03,992 --> 01:28:04,993 Mig vantar aðstoðarflugmann. 1458 01:28:06,036 --> 01:28:08,163 Ég hef bara gert þetta í hermi. 1459 01:28:08,371 --> 01:28:09,956 Nú er það í alvöru. 1460 01:28:10,123 --> 01:28:12,584 Mundu að toga í stýrið hægt og... 1461 01:28:14,336 --> 01:28:16,921 ...varlega. -Hægt og varlega hér eftir. 1462 01:28:18,965 --> 01:28:20,091 Þetta virkar ekki. 1463 01:28:20,258 --> 01:28:21,843 Við nálgumst of hratt. 1464 01:28:22,010 --> 01:28:23,136 I.V.A.N. -Já? 1465 01:28:23,303 --> 01:28:25,388 Við fljúgum of hratt. -Til hamingju. 1466 01:28:26,848 --> 01:28:28,808 Við viljum hemla, ekki skraut. 1467 01:28:28,975 --> 01:28:29,642 Nú veit ég! 1468 01:28:29,809 --> 01:28:31,436 Lofthemlarnir! -Á gólfinu. 1469 01:28:31,603 --> 01:28:32,687 Dagmar! 1470 01:28:33,563 --> 01:28:35,357 Það er fast. -Hvað? 1471 01:28:35,523 --> 01:28:36,983 Lokið er fast. 1472 01:28:37,150 --> 01:28:39,110 Mig vantar skrúfjárn, hárspennu 1473 01:28:39,277 --> 01:28:40,820 eða lítinn fleyg. 1474 01:28:41,863 --> 01:28:43,531 Ég er með pennann! 1475 01:29:03,468 --> 01:29:05,011 Bósi! -Eruð þið ómeidd? 1476 01:29:05,178 --> 01:29:06,179 Já. -Já. 1477 01:29:06,346 --> 01:29:07,389 Ég held það. 1478 01:29:08,515 --> 01:29:10,433 Löggan! Forðum okkur! 1479 01:29:10,600 --> 01:29:13,061 Þetta er bara björgunarsveitin. 1480 01:29:13,895 --> 01:29:15,522 Einmitt. Allt í lagi. 1481 01:29:16,314 --> 01:29:19,609 Þú virðist vera sómasamleg. Fyrir hvað varstu handtekin? 1482 01:29:19,776 --> 01:29:21,361 Ég stal geimflaug. 1483 01:29:22,570 --> 01:29:26,408 Hvert okkar hefur ekki stolið geimflaug í einhverju... 1484 01:29:27,325 --> 01:29:28,326 örvæntingarkasti? 1485 01:29:28,493 --> 01:29:31,705 Ég er úrræðagóður maður. Hugvitið er vopn mitt. 1486 01:29:31,871 --> 01:29:33,248 Ég get hvað sem er! 1487 01:29:33,415 --> 01:29:34,666 Ekki öskra í eyrað á mér. 1488 01:29:34,833 --> 01:29:35,959 Fyrirgefðu. 1489 01:29:46,678 --> 01:29:47,679 Er allt í lagi? 1490 01:29:49,389 --> 01:29:50,598 Ég var í geimnum. 1491 01:29:52,392 --> 01:29:54,227 Amma þín hefði verið stolt. 1492 01:29:55,562 --> 01:29:57,147 Hún hefði líka verið stolt af þér. 1493 01:29:59,065 --> 01:30:00,775 Hún var það alltaf. 1494 01:30:03,236 --> 01:30:05,155 Bíddu, hvar er kristallinn? 1495 01:30:05,780 --> 01:30:06,948 Hann er horfinn. 1496 01:30:07,115 --> 01:30:08,825 En verkefnið þitt? 1497 01:30:09,576 --> 01:30:10,744 Þú vildir fara heim. 1498 01:30:11,745 --> 01:30:14,372 Veistu, í fyrsta sinn í langan tíma 1499 01:30:15,707 --> 01:30:17,500 finnst mér ég kominn heim. 1500 01:30:26,885 --> 01:30:28,011 Gætið ykkar! 1501 01:30:30,680 --> 01:30:31,306 Hvað? 1502 01:30:37,270 --> 01:30:38,646 Verið kyrr. 1503 01:30:40,732 --> 01:30:42,150 Ljósár. 1504 01:30:43,693 --> 01:30:48,031 Þú stakkst af með okkar eigur, stalst tilraunageimflaug 1505 01:30:48,198 --> 01:30:50,450 og óhlýðnaðist beinni skipun yfirmanns. 1506 01:30:50,617 --> 01:30:52,702 Ég ætti að fleygja þér í steininn. 1507 01:30:54,204 --> 01:30:57,749 En ég hef annað í hyggju fyrir þig. 1508 01:30:59,125 --> 01:31:02,379 Við viljum að þú setjir á fót nýtt Geimlöggulið. 1509 01:31:02,545 --> 01:31:04,673 Alheimsvarnardeild. 1510 01:31:04,881 --> 01:31:07,050 Þú verður geimlögga á ný, Bósi. 1511 01:31:09,177 --> 01:31:13,682 Þú velur teymi úr hópi þeirra bestu úr Sérsveitinni og þjálfar að vild. 1512 01:31:16,976 --> 01:31:20,730 Það er fallega boðið en ég verð að hafna því. 1513 01:31:24,734 --> 01:31:26,152 Teymið mitt er fundið. 1514 01:31:37,539 --> 01:31:41,042 Nýju búningarnir eru æði. Geislabyssa og vængir. 1515 01:31:41,209 --> 01:31:42,377 Vantar samt penna. 1516 01:31:42,585 --> 01:31:45,630 Má ég virkilega bera byssu? Vildi að þær væru tvær. 1517 01:31:45,797 --> 01:31:48,216 Þú fékkst sakaruppgjöf, frelsi og vopn. 1518 01:31:48,383 --> 01:31:49,509 Því kvartarðu enn? 1519 01:31:49,676 --> 01:31:52,012 Það var fyrir góða hegðun, ekki gott viðhorf. 1520 01:31:52,178 --> 01:31:53,346 Ég er aldrei í buxum 1521 01:31:53,513 --> 01:31:55,598 en nú er skrýtið að vera buxnalaus. 1522 01:31:55,765 --> 01:31:56,933 Vantar mig buxur? 1523 01:31:57,100 --> 01:31:58,101 Nei, þú ert fínn. 1524 01:31:58,435 --> 01:31:59,561 Vildi að ég gæti þetta. 1525 01:32:06,026 --> 01:32:09,279 Sjáðu, amma. Ég er orðin geimlögga. 1526 01:32:09,446 --> 01:32:10,905 Alveg eins og þú. 1527 01:32:22,167 --> 01:32:26,713 Jæja, teymi. Við greindum merki frá Gamma-fjórðungi á svæði Fjögur. 1528 01:32:26,880 --> 01:32:30,342 Við vitum ekki hvað þetta er en það má ekki ráðast á okkur. 1529 01:32:30,508 --> 01:32:32,844 Móttekið, foringi. Þú getur stólað á okkur. 1530 01:32:34,012 --> 01:32:37,390 Leiðarbók Bósa Ljósárs, stjörnutími 4071. 1531 01:32:37,557 --> 01:32:39,934 Sem meðlimir sérvalinnar Alheimsvarnardeildar 1532 01:32:40,101 --> 01:32:41,311 í Geimlögguliðinu 1533 01:32:41,478 --> 01:32:44,064 verndum við vetrarbrautina gegn innrásum 1534 01:32:44,230 --> 01:32:47,275 frá öllum óvinum Sólkerfabandalagsins. 1535 01:32:47,817 --> 01:32:50,362 Jæja, gott fólk. Spennið sætisólarnar vel. 1536 01:32:50,528 --> 01:32:52,697 Erum við með allt? Vopn? -Tékk. 1537 01:32:52,864 --> 01:32:54,199 Fæði? -Ég tók samlokur. 1538 01:32:54,532 --> 01:32:55,992 Er mallakúturinn í lagi? 1539 01:32:56,326 --> 01:32:57,911 Klár. -Fínt. 1540 01:32:58,995 --> 01:33:00,288 Gleymdi ég einhverju? 1541 01:33:00,663 --> 01:33:02,082 Við erum tilbúin. 1542 01:33:16,971 --> 01:33:20,100 Halló. Ég er innanborðs raddstýrða leiðsögutækið. 1543 01:33:20,266 --> 01:33:21,726 Gott að fá þig aftur, I.V.A.N. 1544 01:33:22,143 --> 01:33:23,645 Ljósár kapteinn, allt klárt. 1545 01:33:23,937 --> 01:33:24,938 Sokki? -Mjá? 1546 01:33:29,317 --> 01:33:31,611 I.V.A.N., hefjum ofurræsingu. 1547 01:33:31,778 --> 01:33:32,654 Auðvitað. 1548 01:33:34,447 --> 01:33:36,908 Jæja, geimlöggur. Nú leggjum við í hann. 1549 01:33:37,075 --> 01:33:38,284 Út fyrir endimörk... 1550 01:33:39,911 --> 01:33:41,121 Alheimsins. 1551 01:35:57,382 --> 01:35:58,883 Leysihlíf. 1552 01:43:37,217 --> 01:43:39,260 Ef þið veljið útsýnisleiðina 1553 01:43:39,427 --> 01:43:42,347 farið þið suður, fram hjá brómíðfenjunum. 1554 01:43:42,514 --> 01:43:45,058 Það er stórbrotin sjón, hef ég heyrt. 1555 01:43:45,225 --> 01:43:48,603 En ef ykkur liggur á er þetta beinasta leiðin. 1556 01:43:48,770 --> 01:43:49,979 Spurningar? 1557 01:43:51,022 --> 01:43:52,023 Halló?