1 00:01:01,602 --> 00:01:08,567 TARASCON Í FRAKKLANDI 1956 2 00:01:16,158 --> 00:01:18,577 Þú ert seinn, Jacques. -Fyrirgefðu, séra. 3 00:01:18,660 --> 00:01:19,870 Sæktu vínið. 4 00:01:20,496 --> 00:01:21,914 Því sækir þú það ekki? 5 00:01:21,997 --> 00:01:24,041 Hvað sagðirðu? -Ekkert. 6 00:01:50,818 --> 00:01:54,029 Lát anda þinn koma yfir gjafir þessar svo helgar verði 7 00:01:54,863 --> 00:01:57,116 og til þess að þær verði okkur 8 00:01:57,199 --> 00:02:02,079 sem líkami og blóð drottins vors, Jesú Krists. 9 00:02:06,959 --> 00:02:08,085 Líkami Krists. 10 00:02:08,168 --> 00:02:09,211 Amen. 11 00:02:12,297 --> 00:02:14,675 Blóð Krists. -Amen. 12 00:04:24,471 --> 00:04:25,514 Séra. -Já? 13 00:04:25,597 --> 00:04:27,391 Það er einhver hérna. -Hvar? 14 00:05:02,259 --> 00:05:03,427 Hver er þar? 15 00:05:05,262 --> 00:05:09,266 Hver sem þú ert og hvað sem þú vilt hingað 16 00:05:09,350 --> 00:05:10,476 þá ertu í húsi Guðs. 17 00:05:12,353 --> 00:05:13,479 Hann sér þig. 18 00:07:05,507 --> 00:07:07,259 Setjið þetta undir hitt dekkið. 19 00:07:35,913 --> 00:07:37,331 Systir Irene! 20 00:07:38,248 --> 00:07:39,375 Systir Irene! 21 00:07:41,543 --> 00:07:42,461 Systir Debra. 22 00:07:42,544 --> 00:07:44,171 Það er systir Debra. 23 00:07:44,546 --> 00:07:47,883 Hún er vandræðagripur. Til vandræða hvern einasta dag. 24 00:07:48,509 --> 00:07:51,261 Nú neitar hún að ganga til skrifta. 25 00:07:54,014 --> 00:07:55,641 Veistu hvers vegna? 26 00:07:55,724 --> 00:07:59,978 Hún taldi sig ekki hafa neinar syndir að játa. 27 00:08:00,062 --> 00:08:02,481 Fyrir það eitt ætti hún að skrifta. 28 00:08:02,981 --> 00:08:04,650 Ég ræði við hana, abbadís. 29 00:08:04,733 --> 00:08:06,193 Takk, systir. 30 00:08:16,954 --> 00:08:18,122 Systir Debra? 31 00:08:19,289 --> 00:08:21,125 Systir Irene. 32 00:08:22,001 --> 00:08:23,210 Eru það skriftirnar? 33 00:08:23,836 --> 00:08:25,295 Abbadísin fær hjartaáfall. 34 00:08:25,379 --> 00:08:27,715 Þá hef ég einhverja synd að játa. 35 00:08:38,100 --> 00:08:39,768 Sendi faðir þinn þig hingað? 36 00:08:41,937 --> 00:08:42,938 Já. 37 00:08:43,022 --> 00:08:44,565 Ég var öðruvísi. 38 00:08:44,648 --> 00:08:48,277 Að senda mig burt var auðveldara en að reyna að skilja mig. 39 00:08:49,945 --> 00:08:51,905 Hvað sagði mamma þín um það? 40 00:08:57,911 --> 00:08:59,663 Ég man varla eftir henni. 41 00:09:01,040 --> 00:09:03,625 Faðir minn sagði alltaf að ég væri eins og hún. 42 00:09:05,669 --> 00:09:07,421 Hann meinti það ekki sem hrós. 43 00:09:11,633 --> 00:09:15,054 Fjölskyldan mín er frá Mississippi 44 00:09:15,804 --> 00:09:17,890 en við lentum í vandræðum þar. 45 00:09:18,390 --> 00:09:21,560 Þegar ég var 4 ára fann hvíta fólkið húsið okkar 46 00:09:21,643 --> 00:09:22,895 og brenndi það. 47 00:09:24,688 --> 00:09:27,900 Þá skráðu bræður mínir sig í herinn. 48 00:09:27,983 --> 00:09:31,111 Pabbi hugsaði: "Synir mínir þjóna föðurlandinu 49 00:09:31,195 --> 00:09:33,947 og dóttir mín þjónar Guði." 50 00:09:34,907 --> 00:09:38,494 Mig óraði aldrei fyrir því að ég myndi enda hérna. 51 00:09:41,914 --> 00:09:44,249 Þarf ég að ganga til skrifta? 52 00:09:46,210 --> 00:09:47,753 Þú hefur játað alveg nóg. 53 00:09:49,463 --> 00:09:53,842 Hver á fætur annarri voru nunnurnar myrtar. 54 00:09:54,301 --> 00:09:58,639 Þær héngu niður úr gluggum eða voru skornar á háls. 55 00:09:59,056 --> 00:10:03,268 Sjálfsvíg, eða stundum eitthvað verra. 56 00:10:03,852 --> 00:10:07,022 Þær komust að því að undir afskekktu klaustrinu 57 00:10:07,106 --> 00:10:09,942 var falið skelfilegt leyndarmál. 58 00:10:10,025 --> 00:10:12,778 Gátt niður til vítis. 59 00:10:12,861 --> 00:10:18,200 Og einhver djöfull hafði sloppið í gegnum þessa gátt. 60 00:10:19,952 --> 00:10:23,288 Við vitum að djöflar geta tekið sér hvaða lögun sem er 61 00:10:23,372 --> 00:10:27,751 en þeir velja lögun sína til að storka trú ykkar 62 00:10:27,835 --> 00:10:30,087 og veikja ykkur í andanum. 63 00:10:31,839 --> 00:10:35,259 En í tilfelli nunnanna í Carta-klaustri 64 00:10:36,093 --> 00:10:39,555 valdi djöfullinn sér óguðlegustu 65 00:10:40,264 --> 00:10:43,475 og alverstu guðlastslögunina. 66 00:10:43,976 --> 00:10:47,730 Hann valdi að vera eins og ein þeirra. 67 00:10:49,523 --> 00:10:51,191 Hvað gerðist svo? 68 00:10:51,275 --> 00:10:54,319 Vatíkanið sendi tvo djöflaveiðara. 69 00:10:55,195 --> 00:10:57,948 Prest og nunnu. 70 00:10:59,241 --> 00:11:02,327 Hvernig stöðvuðu þau hann? -Góð spurning. 71 00:11:02,411 --> 00:11:04,830 Þau notuðu fornan helgigrip. 72 00:11:04,913 --> 00:11:10,878 Flösku sem innihélt blóð Jesú Krists. 73 00:11:12,004 --> 00:11:16,091 Þau sneru heim sem hetjur og kysstu hring páfans. 74 00:11:16,175 --> 00:11:18,344 Presturinn var vígður til biskups. 75 00:11:18,719 --> 00:11:20,471 Hvað varð um nunnuna? 76 00:11:21,180 --> 00:11:23,098 Enginn veit það fyrir víst. 77 00:11:23,599 --> 00:11:26,435 Sagt er að lífsreynslan hafi reynst henni ofviða. 78 00:11:27,394 --> 00:11:29,813 Sumir segja að hún hafi misst vitið. 79 00:11:30,981 --> 00:11:34,985 Vatíkanið lokaði hana inni á hæli. 80 00:11:49,458 --> 00:11:51,210 Náði þér. Flýtum okkur. 81 00:11:52,336 --> 00:11:54,171 Því á Madame svona mikið vín? 82 00:11:54,254 --> 00:11:58,050 Þetta var klaustur. Allir munkarnir voru feitar byttur. 83 00:12:16,193 --> 00:12:19,488 Stelpur, farið allar niður. Klukkan er að verða átta. 84 00:12:19,571 --> 00:12:20,656 Áfram nú. 85 00:12:26,078 --> 00:12:27,538 Ég náði þeim. 86 00:12:29,415 --> 00:12:30,749 Þetta tók sinn tíma. 87 00:12:56,483 --> 00:12:58,944 Heil sértu María, full náðar. Drottinn er með þér. 88 00:12:59,028 --> 00:13:00,571 Blessuð ert þú meðal kvenna 89 00:13:00,654 --> 00:13:03,907 og blessaður er ávöxtur lífs þíns, Jesús. 90 00:13:03,991 --> 00:13:08,037 Heilaga María, Guðsmóðir, bið þú fyrir oss syndugum mönnum... 91 00:13:09,121 --> 00:13:10,414 Jesús Kristur! 92 00:13:10,497 --> 00:13:11,498 Hvað í helvíti! 93 00:13:30,684 --> 00:13:31,852 Kate. 94 00:13:32,853 --> 00:13:33,812 Góðan daginn. 95 00:13:33,896 --> 00:13:35,481 Strax byrjaður að strita? 96 00:13:35,564 --> 00:13:36,607 Ávallt. 97 00:13:39,443 --> 00:13:40,527 Góðan dag, Maurice. 98 00:13:41,904 --> 00:13:43,072 Kafteinn! 99 00:13:45,324 --> 00:13:46,658 Komdu nú, Sophie. 100 00:13:49,620 --> 00:13:51,747 Hæ, Maurice. -Góðan daginn. 101 00:13:51,830 --> 00:13:53,582 Sæll, Maurice. -Dömur. 102 00:13:54,124 --> 00:13:56,627 Viltu spila hafnabolta með okkur í dag? 103 00:13:56,710 --> 00:13:58,420 Að sjálfsögðu. Veistu hvað? 104 00:13:58,504 --> 00:14:00,673 Ég kenni þér sérstakt hnúakast. 105 00:14:02,341 --> 00:14:04,551 Maurice! Maurice! -Sophie kafteinn. 106 00:14:05,094 --> 00:14:06,428 Liðsforingi. 107 00:14:07,054 --> 00:14:09,973 Ég bjó þetta til handa þér. Þetta er vinaband. 108 00:14:10,057 --> 00:14:12,142 Hver perla táknar kost góðs vinar. 109 00:14:12,226 --> 00:14:14,770 Það er fallegt, Sophie. Þakka þér fyrir. 110 00:14:17,564 --> 00:14:20,401 Biðurðu kærastann að kvænast þér, Sophie litla? 111 00:14:24,071 --> 00:14:25,989 Skilaðu því. -Þú getur ekki neytt mig. 112 00:14:26,073 --> 00:14:28,701 Þú ert ekki kennari. Þú ert bara þjónn. 113 00:14:38,627 --> 00:14:43,132 Jafnvel þjónn veit að þú átt að sýna öllum vinsemd og virðingu. 114 00:14:47,011 --> 00:14:49,221 Stelpur! Hvað eruð þið að gera? 115 00:14:50,764 --> 00:14:54,226 Þetta er ekki leikvöllur. 116 00:14:54,309 --> 00:14:55,936 Farið í kennslustofurnar. 117 00:14:56,020 --> 00:14:58,605 Og þú, Maurice. 118 00:14:59,356 --> 00:15:01,900 Ég fann annan kakkalakka í herberginu mínu. 119 00:15:01,984 --> 00:15:03,110 Það er óheppilegt. 120 00:15:03,193 --> 00:15:05,612 Þetta er algjör plága. Það er ógeðslegt. 121 00:15:05,696 --> 00:15:07,489 Ég geng beint í málið. 122 00:15:08,490 --> 00:15:10,367 Það er eins gott. -Ég lofa því. 123 00:15:12,411 --> 00:15:15,164 Kafteinn! Kafteinn! Bíddu. 124 00:15:25,674 --> 00:15:28,469 Hvernig gerðirðu þetta? -Ég lærði það í öðru lífi. 125 00:15:29,553 --> 00:15:30,596 Hvernig er ég? 126 00:15:31,555 --> 00:15:33,182 Farðu nú í tíma, drífðu þig. 127 00:16:17,768 --> 00:16:19,061 Sending. 128 00:18:08,879 --> 00:18:10,297 Er allt í lagi með þig? 129 00:19:22,786 --> 00:19:23,787 Systir. 130 00:19:26,206 --> 00:19:27,875 Það er kominn gestur til þín. 131 00:19:54,109 --> 00:19:55,569 Abbadís? 132 00:20:20,678 --> 00:20:21,720 Maurice? 133 00:20:26,308 --> 00:20:27,559 Bjargaðu mér, systir. 134 00:20:29,895 --> 00:20:32,231 Irene! Þetta er allt í lagi. 135 00:20:32,314 --> 00:20:34,108 Það er allt í lagi. 136 00:20:34,817 --> 00:20:36,151 Nefið á þér. 137 00:20:56,547 --> 00:20:57,881 Systir Irene. 138 00:20:59,383 --> 00:21:01,051 Það er kominn gestur til þín. 139 00:21:27,036 --> 00:21:28,662 Systir Irene. 140 00:21:28,746 --> 00:21:30,122 Yðar náð. 141 00:21:31,707 --> 00:21:33,500 Það hefur komið upp atvik. 142 00:21:34,501 --> 00:21:36,170 Röð atvika. 143 00:21:36,879 --> 00:21:40,466 Szeleste, smáþorp í Ungverjalandi. 144 00:21:40,549 --> 00:21:43,510 Níræð nunna skaut sig á kirkjutröppunum. 145 00:21:44,178 --> 00:21:46,180 Graz í Austurríki. 146 00:21:46,263 --> 00:21:49,767 Prestur skar sig á háls með talnabandi í miðri jólamessu. 147 00:21:50,225 --> 00:21:51,393 Edolo á Ítalíu. 148 00:21:51,477 --> 00:21:54,355 Nunnuefni fleygði sér út um glugga. 149 00:21:54,772 --> 00:21:55,939 Kunnuglegt? 150 00:21:57,107 --> 00:21:59,651 Fyrir mánuði, í Tarascon í Frakklandi, 151 00:21:59,735 --> 00:22:02,279 var annar prestur myrtur í kirkjunni sinni. 152 00:22:02,363 --> 00:22:03,614 Eins og brennifórn. 153 00:22:03,989 --> 00:22:05,449 Tekurðu eftir mynstrinu? 154 00:22:05,532 --> 00:22:09,870 Þetta þokast vestur eftir Evrópu en rótin virðist vera í Rúmeníu. 155 00:22:10,287 --> 00:22:11,246 Það stenst ekki. 156 00:22:11,330 --> 00:22:13,290 Djöfullinn lifir. 157 00:22:13,999 --> 00:22:16,835 Hefurðu rætt við séra Burke? -Séra Burke er látinn. 158 00:22:18,545 --> 00:22:19,838 Hvernig? -Úr kóleru. 159 00:22:21,131 --> 00:22:24,426 Þú ert eina lifandi manneskjan sem hefur tekist á við þetta. 160 00:22:24,510 --> 00:22:27,471 Kirkjan vill að þú rannsakir málið. 161 00:22:27,554 --> 00:22:31,642 Kannaðu hvað þetta vill og hvert það stefnir næst. 162 00:22:33,018 --> 00:22:33,894 Nei. 163 00:22:35,646 --> 00:22:36,855 Hvað segirðu? 164 00:22:37,439 --> 00:22:38,691 Ég sagði "nei". 165 00:22:39,608 --> 00:22:41,860 Ég get það ekki. -Getur ekki eða vilt ekki? 166 00:22:41,944 --> 00:22:43,737 Þú varst ekki í Carta-klaustri. 167 00:22:44,988 --> 00:22:46,448 Ég var lánsöm að lifa af. 168 00:22:46,532 --> 00:22:49,284 Það er rétt. Ég veit ekki hverju þú mættir þar. 169 00:22:49,368 --> 00:22:53,580 En í þessu klaustri, systir, gerðir þú kraftaverk. 170 00:22:53,664 --> 00:22:55,958 Kirkjan þarfnast annars slíks. 171 00:23:15,811 --> 00:23:17,396 Hérna ertu. -Systir? 172 00:23:17,479 --> 00:23:19,565 Hélt ég hefði farið í ranga lest. 173 00:23:19,648 --> 00:23:21,108 Hvað ertu að gera hérna? 174 00:23:21,191 --> 00:23:22,735 Gæta þín. 175 00:23:22,818 --> 00:23:25,279 Einhver þarf að gera það. -Þú verður rekin. 176 00:23:26,155 --> 00:23:27,740 Hvers vegna komstu? 177 00:23:36,040 --> 00:23:37,332 Mamma mín. 178 00:23:38,542 --> 00:23:40,294 Hún lést í eldsvoðanum. 179 00:23:40,377 --> 00:23:42,004 Hún var kirkjan mín. 180 00:23:43,964 --> 00:23:46,675 Ég vil trúa á kraftaverk. 181 00:23:47,092 --> 00:23:48,677 En þegar presturinn stendur 182 00:23:48,761 --> 00:23:51,388 og segist breyta víni í blóð Krists... 183 00:23:51,472 --> 00:23:53,766 Ég meina, það er frekar ótrúlegt. 184 00:23:53,849 --> 00:23:55,059 Það er spurning um trú. 185 00:23:55,351 --> 00:23:57,478 Hann segir bara eitthvað við vínið. 186 00:23:57,561 --> 00:24:01,065 Vínið verður blóð Krists vegna þess að við trúum því. 187 00:24:01,899 --> 00:24:05,903 Allt það stórkostlegasta verður raunverulegt vegna trúar okkar. 188 00:24:07,946 --> 00:24:09,198 Ætli það ekki. 189 00:24:10,866 --> 00:24:11,992 Þú ert ekki tilbúin. 190 00:24:12,785 --> 00:24:13,535 Hví ekki? 191 00:24:13,619 --> 00:24:16,246 Heilt nunnuklaustur féll í baráttu við þetta. 192 00:24:17,414 --> 00:24:19,667 Konur sem höfðu helgað líf sitt trúnni. 193 00:24:20,334 --> 00:24:23,170 Og fórnuðu loks lífinu vegna trúar á æðri mátt. 194 00:24:24,838 --> 00:24:26,173 Þú þarfnast mín. 195 00:24:29,927 --> 00:24:33,055 Vonandi finnurðu trúna á ögurstundu. 196 00:24:48,529 --> 00:24:50,781 "Farðu þá, hver er að aftra þér?" 197 00:24:50,864 --> 00:24:52,825 "Óviturt hjarta sem ég skil eftir." 198 00:24:52,908 --> 00:24:54,076 "Hjá Lísander?" 199 00:24:54,576 --> 00:24:56,120 "Hjá Demetríusi." 200 00:24:56,203 --> 00:24:59,123 "Vertu óhrædd. Hún skal ekki vinna þér mein, Helena." 201 00:24:59,206 --> 00:25:02,584 "Nei, jafnvel þó að þú sért hennar megin." 202 00:25:02,876 --> 00:25:06,463 "Ó, hún er grimm og illvíg ef hún reiðist. 203 00:25:07,006 --> 00:25:09,341 Þegar hún gekk í skóla var hún skass. 204 00:25:09,425 --> 00:25:12,636 Hún verður alveg ólm, þótt lítil sé." 205 00:25:12,720 --> 00:25:14,263 "Lítil enn! 206 00:25:14,346 --> 00:25:18,392 Ekkert nema lág og lítil. Þið leyfið henni að gera gys..." 207 00:25:18,475 --> 00:25:21,103 Tökum pásu. Fimmtán mínútur. 208 00:25:21,186 --> 00:25:22,896 Ég var að komast í karakter. 209 00:25:23,272 --> 00:25:25,441 Já, ömurlegan karakter. 210 00:25:26,400 --> 00:25:28,861 Allt í lagi, stelpur. Rólega. -Stelpur. 211 00:25:28,944 --> 00:25:31,321 Elskan, farðu með þetta á skrifstofuna. 212 00:25:37,327 --> 00:25:38,412 Þú ert best. 213 00:25:42,499 --> 00:25:44,710 Ég heyrði af biluðum skáp á svæðinu. 214 00:25:46,545 --> 00:25:47,588 Lokan opnast ekki. 215 00:25:48,172 --> 00:25:49,590 Má ég? -Endilega. 216 00:25:56,847 --> 00:25:58,140 Hún er föst. 217 00:25:58,223 --> 00:26:01,393 Geturðu þrýst aðeins á hurðina hérna? 218 00:26:01,477 --> 00:26:03,479 Já. Einmitt hérna. 219 00:26:04,563 --> 00:26:06,148 Allt í lagi, takk. 220 00:26:09,526 --> 00:26:11,570 Við erum bæði í nýjustu tísku. 221 00:26:14,365 --> 00:26:15,324 Það er víst. 222 00:26:16,033 --> 00:26:17,242 Allt í lagi. 223 00:26:27,002 --> 00:26:28,087 Kærar þakkir. 224 00:26:28,504 --> 00:26:29,588 Ekkert mál. 225 00:26:31,173 --> 00:26:32,299 Jæja. 226 00:26:35,844 --> 00:26:39,348 Hún er frábær stelpa. Þú hlýtur að vera stolt. 227 00:26:40,641 --> 00:26:41,725 Ég er það. 228 00:27:00,369 --> 00:27:01,370 Þarftu aðstoð? 229 00:27:03,205 --> 00:27:04,289 Nei, allt í góðu. 230 00:27:04,998 --> 00:27:08,252 Slakaðu á, Sophie. Við gerum þér ekki neitt. 231 00:27:09,753 --> 00:27:10,754 Ég sver það. 232 00:27:13,465 --> 00:27:15,884 Það sem við gerðum var ljótt af okkur. 233 00:27:17,011 --> 00:27:18,637 Ég var algjör tík. 234 00:27:22,391 --> 00:27:23,267 Allt í lagi. 235 00:27:24,435 --> 00:27:25,894 Hvað ætlarðu svo að gera? 236 00:27:26,353 --> 00:27:28,272 Við þurfum að fara aftur í tíma. 237 00:27:28,355 --> 00:27:30,024 Það er eftir tíu mínútur. 238 00:27:30,107 --> 00:27:32,026 Viltu gera svolítið skemmtilegt? 239 00:27:42,870 --> 00:27:45,080 Madame segir að kapellan sé bannsvæði. 240 00:27:45,664 --> 00:27:47,041 Ég veit. 241 00:28:59,947 --> 00:29:01,323 Hvað erum við að gera? 242 00:29:01,407 --> 00:29:02,449 Við erum í leik. 243 00:29:03,242 --> 00:29:06,286 Hann kallast "ögrum djöflinum". 244 00:29:08,122 --> 00:29:09,456 Ég sé engan djöful. 245 00:29:12,543 --> 00:29:14,878 Djöfullinn er alltaf hérna. 246 00:29:14,962 --> 00:29:17,423 Þú horfir ekki nógu vandlega. 247 00:29:21,135 --> 00:29:26,557 Það fer eftir því hvar þú stendur og hvenær þú horfir. 248 00:29:28,434 --> 00:29:30,144 Á réttum tíma dags... 249 00:29:31,186 --> 00:29:35,482 skín sólin á rétta punktinn á glerinu. 250 00:29:36,275 --> 00:29:40,612 Ef þú horfir nógu vandlega starir hann beint á þig. 251 00:29:42,156 --> 00:29:45,159 Sagt er að ef þú lítir undan 252 00:29:45,242 --> 00:29:50,247 birtist djöfullinn í mynd risageitar. 253 00:29:56,378 --> 00:29:59,214 Sérðu? Hann fylgist með þér. 254 00:30:01,258 --> 00:30:07,639 Hvað sem þú gerir og hvað sem þú heyrir skaltu ekki líta undan. 255 00:31:17,960 --> 00:31:19,795 Hleypið mér út! 256 00:31:56,373 --> 00:31:59,585 Sophie? Hvað er að? Hvað gerðist? 257 00:32:02,796 --> 00:32:05,174 Heyrðu, allt í lagi. 258 00:32:06,717 --> 00:32:07,760 Hvað gerðist? 259 00:32:09,553 --> 00:32:10,429 Hvað gerðist? 260 00:32:10,512 --> 00:32:13,349 Auðvitað kemur kærastinn til bjargar. 261 00:32:17,019 --> 00:32:18,479 Finnst ykkur þetta fyndið? 262 00:32:21,315 --> 00:32:22,358 Er það? 263 00:32:32,034 --> 00:32:34,995 Það er allt í lagi. Þetta er búið. 264 00:32:37,873 --> 00:32:39,500 Hvað gerðist þarna? 265 00:32:40,918 --> 00:32:42,169 Segðu mér það. 266 00:32:45,589 --> 00:32:47,091 Ekki neitt. -Sophie? 267 00:32:50,177 --> 00:32:51,595 Því ertu ekki í tíma? 268 00:32:52,763 --> 00:32:53,847 Ekki hennar sök. 269 00:32:53,931 --> 00:32:56,809 Eldri stelpurnar voru í leik. -Fyrirgefðu, mamma. 270 00:32:58,602 --> 00:32:59,687 Afsakaðu okkur. 271 00:33:00,562 --> 00:33:01,605 Auðvitað. 272 00:33:02,189 --> 00:33:03,357 Er allt í lagi? 273 00:33:17,538 --> 00:33:19,039 TARASCON Í FRAKKLANDI 274 00:33:19,123 --> 00:33:19,998 Systir Astrid? 275 00:33:20,082 --> 00:33:23,252 Velkomnar til Tarascon. Gangið í bæinn. 276 00:33:24,003 --> 00:33:27,464 Við höldum enn messur en enginn mætir í þær. 277 00:33:27,548 --> 00:33:29,925 Fólk telur djöfulinn hafa verið að verki. 278 00:33:30,009 --> 00:33:34,638 Sagt er að kirkjan sé bölvuð og að Guð hafi yfirgefið okkur. 279 00:33:48,777 --> 00:33:50,112 Við fundum hann hérna. 280 00:35:03,143 --> 00:35:04,478 Systir? 281 00:35:08,440 --> 00:35:09,608 Er allt í lagi? 282 00:35:12,361 --> 00:35:13,404 Allt í góðu. 283 00:35:18,117 --> 00:35:20,828 Megum við sjá herbergi séra Noirets? 284 00:35:21,578 --> 00:35:22,663 Auðvitað. 285 00:35:31,672 --> 00:35:32,548 Skuggalegt. 286 00:35:33,966 --> 00:35:35,009 Heilög Lúsía. 287 00:35:35,092 --> 00:35:37,094 Verndardýrlingur blindra. 288 00:35:37,386 --> 00:35:40,848 Heiðingjar myrtu hana. Þeir kveiktu í henni en hún brann ekki. 289 00:35:40,931 --> 00:35:43,267 Fyrir morðið kræktu þeir augun úr henni. 290 00:35:44,852 --> 00:35:47,271 Ég fann þá. Vinsamlegast. 291 00:36:00,200 --> 00:36:02,870 Var drengur þarna þetta kvöld? Vitni? 292 00:36:02,953 --> 00:36:05,497 Já, Jacques. Hann sá allt saman. 293 00:36:06,582 --> 00:36:07,833 Hvar finnum við hann? 294 00:36:07,916 --> 00:36:10,377 Móðir hans vill ekki að hann tali um þetta. 295 00:36:11,920 --> 00:36:14,840 En þið gætuð fundið hann að spila fótbolta í þorpinu. 296 00:36:14,923 --> 00:36:16,550 Voru fleiri í kirkjunni? 297 00:36:17,051 --> 00:36:18,302 Hér var húsvörður. 298 00:36:18,385 --> 00:36:20,679 Hann fór daginn eftir atvikið. 299 00:36:20,763 --> 00:36:22,139 Veistu hvert hann fór? 300 00:36:22,639 --> 00:36:23,849 Ég veit það ekki. 301 00:36:24,641 --> 00:36:26,310 Hann var heimshornaflakkari. 302 00:36:26,602 --> 00:36:28,354 Hann kom frá Rúmeníu. 303 00:36:28,437 --> 00:36:30,230 Þar fékk hann gælunafnið sitt. 304 00:36:30,314 --> 00:36:32,566 Hann var kallaður... 305 00:36:32,649 --> 00:36:34,109 "Frakki". -Frakki. 306 00:36:36,362 --> 00:36:37,529 Hvert ferðu næst? 307 00:36:38,155 --> 00:36:40,657 Ég á nóg til að komast til Ungverjalands 308 00:36:40,741 --> 00:36:42,951 og svo hef ég heiminn í hendi mér. 309 00:36:44,286 --> 00:36:45,954 Að minnsta kosti Ungverjaland. 310 00:36:46,246 --> 00:36:49,041 Þú bjargaðir lífi mínu. -Það var bara smáræði. 311 00:36:49,583 --> 00:36:53,128 Nei, þú lentir bara í... hvað kallast það? 312 00:36:53,212 --> 00:36:54,880 Lífsskuld. 313 00:36:55,172 --> 00:36:56,548 Þetta er mjög einfalt. 314 00:36:56,632 --> 00:37:00,302 Við tvö verðum tengd um alla eilífð. 315 00:37:05,307 --> 00:37:06,725 Ég gleymdi næstum einu. 316 00:37:06,809 --> 00:37:09,603 Þetta er bara örlítill þakklætisvottur. 317 00:37:13,565 --> 00:37:16,026 Tómatafræ. Þakka þér fyrir. 318 00:37:16,110 --> 00:37:19,697 Þú sagðist vilja verða bóndi og verður að byrja einhvers staðar. 319 00:37:22,032 --> 00:37:23,534 Ég mun sakna þín, Irene. 320 00:37:40,217 --> 00:37:41,510 Irene? 321 00:37:42,511 --> 00:37:44,388 Hver er þessi Frakki? 322 00:37:46,432 --> 00:37:47,933 Hann heitir Maurice. 323 00:37:48,809 --> 00:37:50,561 Leiðsögumaður okkar í Carta. 324 00:37:51,145 --> 00:37:55,357 Þegar ég mætti djöflinum sneri hann aftur mín vegna. 325 00:37:58,694 --> 00:38:00,320 Hann bjargaði lífi mínu. 326 00:38:03,824 --> 00:38:04,950 Þá hefur það gerst. 327 00:38:09,872 --> 00:38:11,373 Þannig slapp djöfullinn. 328 00:38:12,291 --> 00:38:15,336 Þannig ferðast hann um og fremur þessi ódæðisverk. 329 00:38:15,419 --> 00:38:17,755 Hann er þá andsetinn. 330 00:38:28,432 --> 00:38:29,266 Maurice. 331 00:38:30,809 --> 00:38:32,978 Hæ. Halló aftur. 332 00:38:34,897 --> 00:38:36,899 Ég þakkaði þér aldrei fyrir. 333 00:38:37,358 --> 00:38:39,234 Sophie sagði mér hvað þú gerðir. 334 00:38:39,318 --> 00:38:41,862 Nei, þessar stelpur eru lítil skrímsli. 335 00:38:42,738 --> 00:38:46,158 Þær eru ekki allar slæmar. Bara nokkrar þeirra. 336 00:38:50,537 --> 00:38:54,124 En í sambandi við kapelluna. Af hverju læsir Madame henni? 337 00:38:54,833 --> 00:38:56,335 Hún er hættulegur staður. 338 00:38:57,086 --> 00:38:59,838 Sonur hennar féll þarna í sprengjuárásunum. 339 00:39:01,048 --> 00:39:03,300 Cedric. Hann var altarisdrengur. 340 00:39:04,343 --> 00:39:06,303 Ég vissi ekki að hún hefði átt son. 341 00:39:06,387 --> 00:39:07,888 Hún talar ekki um það. 342 00:39:07,971 --> 00:39:12,101 Madame er ströng kona en hún hefur reynst okkur afar vel. 343 00:39:20,609 --> 00:39:22,903 Best að fara til barnanna. -Auðvitað. 344 00:39:22,986 --> 00:39:24,613 Ég þarf að halda áfram. 345 00:39:45,634 --> 00:39:46,760 Náði þér! 346 00:39:47,511 --> 00:39:50,180 Hvað varstu að gera? -Ekki neitt. 347 00:39:50,931 --> 00:39:52,016 Þú varst að njósna. 348 00:39:53,851 --> 00:39:56,020 Hugsanlega. -Hugsanlega? 349 00:39:56,103 --> 00:39:59,106 Hugsanlega, líklega, greinilega, algjörlega. 350 00:40:01,108 --> 00:40:02,401 Hvað voruð þið að ræða? 351 00:40:03,318 --> 00:40:04,194 Ekki neitt. 352 00:40:05,571 --> 00:40:08,032 Það var eitthvað. Hann fékk þig til að hlæja. 353 00:40:09,408 --> 00:40:11,160 Það kemur þér ekki við. 354 00:40:12,494 --> 00:40:15,831 Komdu nú og hættu að njósna. 355 00:40:21,712 --> 00:40:22,504 Hey! 356 00:40:33,974 --> 00:40:35,434 Sophie? 357 00:40:40,981 --> 00:40:41,982 Mamma? 358 00:40:56,663 --> 00:40:57,414 Mamma? 359 00:41:18,102 --> 00:41:19,353 Mamma? 360 00:41:46,422 --> 00:41:47,840 Mamma? 361 00:42:36,013 --> 00:42:38,474 Komið út, stelpur. Flýtið ykkur. 362 00:42:43,270 --> 00:42:44,313 Sophie. 363 00:42:44,855 --> 00:42:46,190 Hvert fórstu eiginlega? 364 00:42:46,273 --> 00:42:48,817 Ég leitaði að þér, komdu. -Mamma. 365 00:42:50,444 --> 00:42:51,195 Fljót. 366 00:42:54,448 --> 00:42:55,366 Hvað næst? 367 00:42:55,449 --> 00:42:57,534 Er þetta ein stór erindisleysa? 368 00:42:59,036 --> 00:43:00,996 Nei, það er eitthvað hérna. 369 00:43:03,248 --> 00:43:04,333 Hvað? 370 00:43:05,834 --> 00:43:06,919 Skynjarðu eitthvað? 371 00:43:08,545 --> 00:43:09,588 Eitthvað þannig. 372 00:43:10,756 --> 00:43:12,132 Systur. 373 00:43:12,216 --> 00:43:14,468 Ég á pantað herbergi, Irene Palmer. 374 00:43:14,551 --> 00:43:15,552 Palmer? 375 00:43:17,262 --> 00:43:19,390 Ég finn ekki bókunina. 376 00:43:20,349 --> 00:43:23,727 Það getur ekki staðist. Ég pantaði herbergi. 377 00:43:24,812 --> 00:43:26,063 Ég sé það ekki hérna. 378 00:43:26,689 --> 00:43:28,732 Ég skal sjá um þetta. 379 00:43:28,816 --> 00:43:30,943 Mættum við tala við hótelstjórann? 380 00:43:32,152 --> 00:43:33,779 Vitaskuld. -Þakka þér fyrir. 381 00:43:58,762 --> 00:43:59,471 Jacques? 382 00:44:09,398 --> 00:44:10,482 Þú ert drengurinn. 383 00:44:13,360 --> 00:44:16,905 Vertu óhræddur. Ég heiti Irene. Kirkjan sendi mig til að hjálpa. 384 00:44:17,281 --> 00:44:19,199 Ég veit að þú varst þarna. 385 00:44:19,908 --> 00:44:21,076 Þú sást þetta. 386 00:44:30,753 --> 00:44:34,256 Þetta kvöld. Varstu með talnaband? 387 00:44:35,007 --> 00:44:37,217 Nei, séra Noiret átti það. 388 00:44:37,676 --> 00:44:39,511 Hvað segirðu? -Ég tók það. 389 00:44:40,137 --> 00:44:41,555 Ég var svo hræddur. 390 00:44:53,692 --> 00:44:55,903 Jacques! Bíddu! 391 00:45:26,183 --> 00:45:27,393 Jacques? 392 00:49:21,752 --> 00:49:23,170 Irene? 393 00:49:24,963 --> 00:49:26,048 Irene! 394 00:49:29,968 --> 00:49:32,012 Irene! Irene! 395 00:49:32,680 --> 00:49:35,391 Irene, vaknaðu! Guð minn góður, vaknaðu. 396 00:49:35,474 --> 00:49:38,102 Við þurfum að fá lækni hingað. Hjálp! 397 00:49:38,185 --> 00:49:41,105 Hjálpið okkur! Mig vantar lækni! 398 00:49:42,398 --> 00:49:43,357 Irene. 399 00:49:43,440 --> 00:49:45,609 Hjálp, einhver! 400 00:49:59,289 --> 00:50:02,584 Heil sért þú, María, full náðar. Drottinn er með þér. 401 00:50:02,668 --> 00:50:05,546 Blessuð ert þú meðal kvenna og... 402 00:51:08,692 --> 00:51:09,985 Maurice? 403 00:51:30,381 --> 00:51:31,465 Maurice. 404 00:51:41,809 --> 00:51:42,851 Madame Laurent? 405 00:51:43,811 --> 00:51:44,853 Hvað ertu að gera? 406 00:51:45,813 --> 00:51:47,564 Ég veit það ekki. 407 00:51:47,648 --> 00:51:49,900 Veit það ekki. -Farðu í herbergið þitt. 408 00:51:49,983 --> 00:51:50,943 Já. 409 00:51:52,778 --> 00:51:54,530 Afsakaðu. -Ekkert mál. 410 00:51:55,406 --> 00:51:57,032 Afsakaðu. -Ekkert mál. 411 00:51:57,116 --> 00:51:59,702 Guð minn góður. Guð minn góður. 412 00:52:09,169 --> 00:52:10,212 Mamma! 413 00:53:20,949 --> 00:53:22,326 Hver er hérna? 414 00:54:00,572 --> 00:54:01,949 Cedric? 415 00:55:12,811 --> 00:55:14,188 Cedric. 416 00:55:28,494 --> 00:55:29,703 Hættu! 417 00:55:56,689 --> 00:55:59,274 Þarna er hún. Risin upp frá dauðum. 418 00:56:00,984 --> 00:56:03,320 Takk, læknir. -Alveg sjálfsagt, systir. 419 00:56:08,617 --> 00:56:10,160 Hvað gerðist í gærkvöldi? 420 00:56:18,794 --> 00:56:21,839 Við nálgumst. Ég fékk vitrun. 421 00:56:22,548 --> 00:56:24,800 Ég sá hvað djöfullinn ásælist. 422 00:56:26,010 --> 00:56:27,678 Það er máttugt. 423 00:56:28,554 --> 00:56:31,932 Einhver eftirsóttur fengur, forn helgigripur. 424 00:56:34,643 --> 00:56:36,353 Hann notar Maurice til þess. 425 00:56:38,731 --> 00:56:40,065 Rekur hann áfram. 426 00:56:41,233 --> 00:56:42,735 Þurreys hann. 427 00:56:44,069 --> 00:56:47,698 Heldur honum á lífi aðeins til að finna þetta. 428 00:56:48,907 --> 00:56:50,784 Hann verður drepinn að því loknu. 429 00:56:55,789 --> 00:56:57,124 Altarisdrengurinn. 430 00:56:58,417 --> 00:57:00,669 Ég gleymdi að segja þér að ég fann hann. 431 00:57:00,753 --> 00:57:02,671 Hvað segirðu? -Eða hann fann mig. 432 00:57:02,755 --> 00:57:05,382 Hann kom á meðan þú svafst og færði mér þetta. 433 00:57:16,977 --> 00:57:18,270 Talnaband séra Noirets. 434 00:57:21,732 --> 00:57:22,649 Táknið, það... 435 00:57:23,150 --> 00:57:26,987 Það er kunnuglegt en ég kem því ekki fyrir mig. 436 00:57:27,654 --> 00:57:30,157 Ég þekki það, af myndunum. 437 00:57:34,078 --> 00:57:36,497 Ég sá þetta á einu fórnarlambanna. 438 00:57:36,580 --> 00:57:37,581 Sjáðu. 439 00:57:38,540 --> 00:57:39,875 Þetta er tenging. 440 00:57:47,841 --> 00:57:49,218 Ef við skiljum þetta 441 00:57:49,301 --> 00:57:51,178 gætum við séð hvert hann stefnir. 442 00:57:51,261 --> 00:57:52,971 Hvernig förum við að því? 443 00:57:54,390 --> 00:57:56,308 Ég á vin í kaþólska skjalasafninu. 444 00:59:03,042 --> 00:59:05,753 Ég finn Sophie hvergi. Hefurðu séð hana? 445 00:59:06,962 --> 00:59:08,464 Nei. 446 00:59:09,131 --> 00:59:12,301 Hey, engar áhyggjur. Hún hefur ekki farið langt. 447 00:59:12,384 --> 00:59:13,677 Ég skal finna hana. 448 00:59:14,970 --> 00:59:16,138 Sophie! 449 00:59:28,275 --> 00:59:29,610 Sophie! 450 00:59:54,426 --> 00:59:55,803 Sophie. 451 00:59:59,014 --> 01:00:00,391 Hey. 452 01:00:05,938 --> 01:00:09,358 Þetta er þokkalegur staður. Má ég tylla mér hjá þér? 453 01:00:11,235 --> 01:00:12,403 Til hvers? 454 01:00:13,904 --> 01:00:15,197 Bara til að spjalla. 455 01:00:26,625 --> 01:00:28,794 Madame fór aldrei inn í kapelluna. 456 01:00:30,546 --> 01:00:33,173 Hvers vegna fór hún þangað í nótt? 457 01:00:36,427 --> 01:00:38,178 Það er eitthvað að skólanum. 458 01:00:39,972 --> 01:00:42,474 Eitthvað er skakkt hérna. 459 01:00:45,144 --> 01:00:46,979 Eins og það sé eitthvað hérna... 460 01:00:48,897 --> 01:00:50,649 sem á ekki að vera hér. 461 01:00:53,152 --> 01:00:54,319 Sophie. 462 01:00:56,572 --> 01:00:58,032 Hvað gerðist? 463 01:00:58,991 --> 01:01:01,493 Sástu eitthvað? Hvað sem er. 464 01:01:02,161 --> 01:01:03,579 Nei. 465 01:01:05,914 --> 01:01:07,541 Þetta er bara tilfinning. 466 01:01:09,543 --> 01:01:12,546 Það er í lagi að vera hrædd. 467 01:01:14,131 --> 01:01:15,549 Ég er líka hræddur. 468 01:01:16,342 --> 01:01:18,927 Á ákveðnum tímapunktum í lífi mínu 469 01:01:19,011 --> 01:01:23,223 hefur óttinn látið mig gera hluti sem ég taldi ómögulega. 470 01:01:27,394 --> 01:01:28,645 Þú geymdir vinabandið. 471 01:01:29,688 --> 01:01:33,192 Já, ég reyndi að selja það en enginn vildi kaupa það. 472 01:01:36,445 --> 01:01:38,781 Komdu, förum aftur niður. 473 01:01:38,864 --> 01:01:41,450 Móðir þín er áhyggjufull. 474 01:01:42,242 --> 01:01:43,494 Hún er það alltaf. 475 01:01:43,952 --> 01:01:46,705 Hvers vegna? Elskar hún þig kannski? 476 01:01:48,916 --> 01:01:52,044 Komdu, vonandi straffar hún þig ekki. 477 01:02:10,938 --> 01:02:11,730 Fyrirgefið. 478 01:02:11,814 --> 01:02:13,732 Afsakið, takk. Guð blessi ykkur. 479 01:02:24,368 --> 01:02:28,872 PALAIS DES PAPES Í FRAKKLANDI KAÞÓLSKA SKJALASAFNIÐ 480 01:02:28,956 --> 01:02:31,250 Hvar funduð þið þetta? -Í Tarascon. 481 01:02:31,333 --> 01:02:33,002 Átti presturinn þetta? 482 01:02:33,502 --> 01:02:36,005 Já, hvernig veistu? -Ég ræddi við þá í Vatíkaninu. 483 01:02:36,088 --> 01:02:39,425 Þeir sögðu að djöfullinn úr Carta-klaustri hefði snúið aftur. 484 01:02:40,551 --> 01:02:42,094 Þetta er ættarmerki. 485 01:02:42,177 --> 01:02:43,303 Hvaða ættar? 486 01:02:46,682 --> 01:02:49,101 Heilagrar Lúsíu frá Sýrakúsu. 487 01:02:49,643 --> 01:02:51,895 Fórnarlömbin eru afkomendur hennar. 488 01:02:52,521 --> 01:02:53,731 Heilög Lúsía? 489 01:03:00,195 --> 01:03:01,613 Ég veit hvað það ásælist. 490 01:03:03,991 --> 01:03:04,825 Hvað? 491 01:03:05,951 --> 01:03:06,869 Augun. 492 01:03:07,578 --> 01:03:09,455 Augun? Hvaða augu? 493 01:03:10,664 --> 01:03:14,001 Þegar heiðingjar myrtu Lúsíu komst fjölskylda hennar undan. 494 01:03:14,084 --> 01:03:15,419 En þau voru hundelt. 495 01:03:18,005 --> 01:03:19,715 Þau tvístruðust víða um heim. 496 01:03:19,798 --> 01:03:21,925 Síðan þá hafa þau gætt leyndarmáls. 497 01:03:22,468 --> 01:03:24,219 Það er helgigripur. 498 01:03:24,720 --> 01:03:26,638 Augu heilagrar Lúsíu. 499 01:03:29,475 --> 01:03:34,480 Ásælist þessi djöfull einhver augu? 500 01:03:35,189 --> 01:03:36,273 Hvers vegna? 501 01:03:37,274 --> 01:03:38,400 Þetta er djöfull. 502 01:03:38,859 --> 01:03:42,279 Ég er bara upphafinn bókavörður og hef ekki minnstu hugmynd. 503 01:03:43,614 --> 01:03:46,950 En ef við skiptumst á kenningum 504 01:03:47,576 --> 01:03:52,456 gætuð þið íhugað að þessi djöfull hafi eitt sinn verið engill. 505 01:03:56,460 --> 01:03:57,795 Sem Guð hafnaði. 506 01:03:59,046 --> 01:04:02,883 Sviptur þeim helga mætti sem Guð útdeildi frjálslega til dýrlinganna. 507 01:04:03,300 --> 01:04:04,968 Það vill fá þennan mátt aftur. 508 01:04:05,427 --> 01:04:06,970 Djöflar eru ódauðlegir. 509 01:04:07,054 --> 01:04:10,891 Hann fylgdist með Lúsíu og hefur elt afkomendur hennar síðan þá. 510 01:04:11,266 --> 01:04:13,310 Þessi gripur er ákaflega máttugur. 511 01:04:14,436 --> 01:04:17,398 Það væri óhugsandi ef hann lenti í klóm djöfuls. 512 01:04:17,481 --> 01:04:19,775 En í þínum höndum yrði hann að vopni. 513 01:04:19,858 --> 01:04:22,820 Rétt eins og þú notaðir blóð Krists í Carta-klaustri. 514 01:04:23,654 --> 01:04:25,239 Þannig gerirðu það. 515 01:04:26,990 --> 01:04:31,036 Það er þannig sem þú sendir kvikindið aftur til helvítis. 516 01:04:34,665 --> 01:04:36,208 Við vitum ekki hvar það er. 517 01:04:38,085 --> 01:04:39,128 Ég gæti vitað það. 518 01:04:40,671 --> 01:04:44,133 Við höfum skráð helgigripina og fylgst með orðrómum 519 01:04:44,216 --> 01:04:47,845 og ef minnið bregst mér ekki endaði þessi gripur hjá munki. 520 01:04:49,930 --> 01:04:51,598 Jean-Paul Redar. 521 01:04:51,682 --> 01:04:54,226 Samkvæmt bréfum sem hann sendi til Vatíkansins 522 01:04:54,309 --> 01:04:57,980 gróf hann augun einhvers staðar í klaustri sínu. 523 01:04:58,063 --> 01:05:01,525 Maríuklaustri í Aix-en-Provence. 524 01:05:01,608 --> 01:05:03,235 Um klukkustund héðan. 525 01:05:03,736 --> 01:05:04,987 Er enn klaustur þarna? 526 01:05:06,447 --> 01:05:11,035 Nei, það var selt til víngerðar og núna... 527 01:05:13,537 --> 01:05:14,997 er það heimavistarskóli. 528 01:05:27,509 --> 01:05:28,886 Bíddu, Irene. 529 01:05:28,969 --> 01:05:31,555 Hvað sem gerist í kvöld skaltu ekki hika. 530 01:05:32,181 --> 01:05:34,016 Við þekkjum ekki mátt gripsins. 531 01:05:34,725 --> 01:05:36,310 Það sama á við um djöfulinn. 532 01:05:36,977 --> 01:05:39,146 Hann tekur sér hvaða lögun sem er 533 01:05:39,229 --> 01:05:42,399 og velur sérstaklega lögun til að nýta sér ótta þinn 534 01:05:42,483 --> 01:05:45,069 og ótta allra í kringum þig. 535 01:05:45,152 --> 01:05:49,198 Þú verður að vera tilbúin að stöðva hann með öllum ráðum. 536 01:06:00,501 --> 01:06:01,543 Hvað ertu að elda? 537 01:06:01,960 --> 01:06:05,005 Þetta kallast feijoada og er portúgölsk kássa. 538 01:06:05,381 --> 01:06:06,340 Hvað er í henni? 539 01:06:09,259 --> 01:06:10,594 Brekkusniglar. 540 01:06:12,012 --> 01:06:13,222 Og kuðungssniglar. 541 01:06:26,276 --> 01:06:27,236 Ég laug að þér. 542 01:06:28,696 --> 01:06:29,488 Um hvað? 543 01:06:30,197 --> 01:06:32,366 Ég sagðist ekki muna eftir móður minni. 544 01:06:33,826 --> 01:06:34,827 En ég geri það. 545 01:06:37,746 --> 01:06:39,540 Ég man eftir öllu í hennar fari. 546 01:06:41,125 --> 01:06:43,711 Hún var strangtrúuð. 547 01:06:43,794 --> 01:06:46,005 Sagði að Guð talaði beint til sín. 548 01:06:46,088 --> 01:06:47,464 Hann sendi henni sýnir. 549 01:06:48,048 --> 01:06:49,091 Vitranir. 550 01:06:50,592 --> 01:06:51,593 Eins og mér. 551 01:06:52,928 --> 01:06:54,513 Faðir minn trúði henni ekki. 552 01:06:55,014 --> 01:06:56,640 Sagði að hún væri geðveik. 553 01:06:58,308 --> 01:06:59,351 Haldin villutrú. 554 01:06:59,935 --> 01:07:01,270 Hvað varð um hana? 555 01:07:02,521 --> 01:07:04,356 Pabbi fór með hana til læknis. 556 01:07:06,483 --> 01:07:08,360 Þá komu menn og tóku hana. 557 01:07:08,444 --> 01:07:09,778 Ég verð alltaf hjá þér. 558 01:07:15,325 --> 01:07:16,869 Ég sá hana aldrei framar. 559 01:07:29,965 --> 01:07:30,716 Vá! 560 01:07:32,718 --> 01:07:34,386 Ég vil líka fá að snúa mér. 561 01:07:41,643 --> 01:07:42,436 Frú mín góð. 562 01:07:45,647 --> 01:07:47,274 Komið að þér, mamma. 563 01:07:49,735 --> 01:07:51,320 Nei, ómögulega. 564 01:07:51,403 --> 01:07:52,488 Gerðu það. 565 01:07:57,117 --> 01:07:58,035 Gerðu það. 566 01:08:01,121 --> 01:08:02,539 Gott og vel. 567 01:09:00,472 --> 01:09:01,640 Er allt í lagi? 568 01:09:04,518 --> 01:09:06,437 Já, þetta er ekkert. 569 01:09:07,271 --> 01:09:08,814 Allt í lagi. -Ekkert mál. 570 01:09:12,693 --> 01:09:13,485 Maurice! 571 01:09:35,674 --> 01:09:37,593 Það er eitthvað undir húðinni. 572 01:09:54,443 --> 01:09:55,152 Æ, nei. 573 01:09:59,281 --> 01:10:02,368 Áfram nú! Flýtum okkur! 574 01:10:11,043 --> 01:10:13,045 Þessa leið! Komið nú! 575 01:10:18,300 --> 01:10:20,052 Guð. Systir. 576 01:10:20,135 --> 01:10:21,428 Maurice. 577 01:10:22,846 --> 01:10:24,723 Það er komið aftur. Hingað. 578 01:10:25,182 --> 01:10:26,975 Maurice... -Kate, þetta er Irene. 579 01:10:27,059 --> 01:10:29,311 Nei, þú verður... -Hún hjálpar okkur. 580 01:10:29,395 --> 01:10:31,522 Við verðum að fara. -Láttu þær vera! 581 01:10:33,857 --> 01:10:34,692 Hvað segirðu? 582 01:10:36,318 --> 01:10:38,570 Við verðum að fara. Undir eins! 583 01:10:38,654 --> 01:10:39,863 Það ert þú. 584 01:10:41,031 --> 01:10:41,865 Hvað? 585 01:10:43,701 --> 01:10:45,327 Það er innra með þér. 586 01:10:48,414 --> 01:10:49,581 Nei. 587 01:10:50,290 --> 01:10:51,875 Nei. -Sökin er mín. 588 01:10:51,959 --> 01:10:54,503 Þetta gerðist þegar þú snerir aftur mín vegna. 589 01:10:56,630 --> 01:10:59,508 Guð minn góður. Nei. 590 01:11:02,219 --> 01:11:03,846 Maurice, hvað gengur á? 591 01:11:03,929 --> 01:11:05,305 Við getum stöðvað það. 592 01:11:31,540 --> 01:11:34,043 Halló, systir. 593 01:11:46,180 --> 01:11:47,389 Maurice? 594 01:11:54,938 --> 01:11:56,190 Irene, er allt í lagi? 595 01:11:57,024 --> 01:11:58,067 Stöðvið hann. 596 01:12:15,834 --> 01:12:16,794 Djöfull! 597 01:12:18,420 --> 01:12:23,050 Í nafni Guðs og hins heilaga anda skipa ég þér úr þessum manni! 598 01:12:28,597 --> 01:12:30,182 Láttu hann í friði! 599 01:12:55,791 --> 01:12:57,042 Heldur þetta honum? 600 01:13:01,130 --> 01:13:02,006 Vinnum hratt. 601 01:13:08,220 --> 01:13:09,263 Eruð þið ómeiddar? 602 01:13:09,346 --> 01:13:12,391 Hvað var þetta? Hvað er að honum? -Hann er veikur. 603 01:13:12,474 --> 01:13:14,226 Við hjálpum honum allar saman. 604 01:13:15,185 --> 01:13:17,187 Hann var á leið þangað. 605 01:13:17,855 --> 01:13:18,856 Hvað er þarna? 606 01:13:20,107 --> 01:13:21,525 Þetta er kapellan. 607 01:13:26,030 --> 01:13:27,740 Hverju leitið þið að? 608 01:13:27,823 --> 01:13:31,452 Fornum helgigrip sem var grafinn hér af munknum Jean-Paul Redar. 609 01:13:32,536 --> 01:13:33,662 Kannist þið við það? 610 01:13:33,746 --> 01:13:37,041 Ég er bara kennari. Þetta er bannsvæði. 611 01:13:37,124 --> 01:13:40,544 Redar hefði tryggt að hinir afkomendurnir gætu fundið þetta. 612 01:13:44,631 --> 01:13:45,883 Á hvað starirðu? 613 01:13:54,099 --> 01:13:55,559 Geitina. 614 01:13:56,727 --> 01:13:57,936 Hún er djöfullinn. 615 01:13:59,855 --> 01:14:01,982 Nei, það er leikur krakkanna hérna. 616 01:14:02,524 --> 01:14:03,650 Hvers konar leikur? 617 01:14:03,734 --> 01:14:05,319 Sólin skín inn um rúðuna 618 01:14:05,903 --> 01:14:08,072 svo að augun í geitinni verða rauð. 619 01:14:10,783 --> 01:14:13,535 Það er djöfullinn að fylgjast með þér. 620 01:14:30,969 --> 01:14:32,054 Þarna. 621 01:14:46,360 --> 01:14:47,611 Eitthvað? 622 01:14:48,195 --> 01:14:50,030 Nei, ekki enn. 623 01:14:53,367 --> 01:14:55,077 Þú ert of hátt. Kemstu neðar? 624 01:14:57,955 --> 01:14:59,790 Bíddu. Bíddu, bíddu. 625 01:14:59,873 --> 01:15:01,625 Farðu hægt aftur upp. 626 01:15:06,213 --> 01:15:06,922 Stoppaðu! 627 01:15:12,219 --> 01:15:13,053 Þetta er það. 628 01:15:35,993 --> 01:15:36,827 Við fundum það. 629 01:15:38,162 --> 01:15:39,246 Við fundum það! 630 01:16:16,325 --> 01:16:17,159 Sophie. 631 01:16:43,852 --> 01:16:44,853 Sophie. 632 01:17:06,417 --> 01:17:09,086 Celeste, heyrðirðu þetta? 633 01:17:14,133 --> 01:17:15,676 Það er einhver uppi. 634 01:17:19,638 --> 01:17:20,514 Kannaðu málið. 635 01:18:10,314 --> 01:18:12,149 Bíddu. Bíddu. 636 01:18:39,635 --> 01:18:41,220 Augu heilagrar Lúsíu. 637 01:19:17,089 --> 01:19:18,799 Hæ. -Hver ert þú? 638 01:19:18,882 --> 01:19:20,509 Ég er bara vinkona Kate. 639 01:19:23,137 --> 01:19:24,888 Ég held að það sé einhver uppi. 640 01:19:49,413 --> 01:19:50,497 Hver fjandinn! 641 01:20:13,437 --> 01:20:15,439 Hvað ertu að gera? Hver er þetta? 642 01:20:21,320 --> 01:20:23,113 Hvað er þetta eiginlega? 643 01:20:26,325 --> 01:20:27,534 Þetta er djöfullinn. 644 01:20:57,815 --> 01:20:58,691 Stelpurnar. 645 01:21:07,199 --> 01:21:08,951 Mamma! Mamma! 646 01:24:24,688 --> 01:24:26,065 Hvað er hún að gera? 647 01:24:28,442 --> 01:24:31,111 Þetta er Madame Laurent. -Hvað segirðu? 648 01:24:31,737 --> 01:24:34,073 Hún stendur bara inni hjá sér. 649 01:24:41,914 --> 01:24:43,624 Nei! Nei! 650 01:25:28,168 --> 01:25:29,086 Sophie. 651 01:25:32,881 --> 01:25:36,051 Sophie, þetta er ég, Maurice. 652 01:25:38,637 --> 01:25:41,640 Vertu óhrædd. Ég er vinur þinn. 653 01:25:51,108 --> 01:25:53,902 Sophie. Sophie! 654 01:26:02,411 --> 01:26:03,620 Sophie. 655 01:26:13,339 --> 01:26:17,634 Ég myndi aldrei gera þér mein. 656 01:26:18,260 --> 01:26:20,512 Manstu ekki? Kafteinn? 657 01:26:54,004 --> 01:26:54,922 Augun. 658 01:29:22,486 --> 01:29:24,488 Sophie! 659 01:29:30,786 --> 01:29:32,329 Sophie! 660 01:29:46,343 --> 01:29:48,595 Sophie! -Irene! 661 01:29:49,722 --> 01:29:51,265 Ertu ómeidd? 662 01:29:51,348 --> 01:29:52,474 Ég náði þessu. 663 01:30:01,066 --> 01:30:02,359 Djöfull! 664 01:30:06,405 --> 01:30:07,573 Irene! 665 01:30:19,501 --> 01:30:20,878 Þú meiðir hann! 666 01:30:25,299 --> 01:30:26,675 Gerðu það, systir. 667 01:30:27,801 --> 01:30:28,927 Þetta drepur mig. 668 01:30:37,853 --> 01:30:39,646 Nei! 669 01:30:49,239 --> 01:30:50,657 Nei! 670 01:32:02,980 --> 01:32:04,064 Hvar er Sophie? 671 01:32:45,189 --> 01:32:46,231 Haldið hópinn. 672 01:33:27,189 --> 01:33:28,190 Upp, upp! 673 01:33:31,068 --> 01:33:31,902 Áfram, áfram! 674 01:33:32,903 --> 01:33:34,488 Dyrnar! Dyrnar! 675 01:33:40,202 --> 01:33:42,037 Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu. 676 01:33:44,456 --> 01:33:45,624 Nei! 677 01:34:19,867 --> 01:34:20,993 Sækið fjölina. 678 01:34:38,927 --> 01:34:39,970 Inn í kapelluna! 679 01:34:40,554 --> 01:34:41,805 Simone, komdu með mér. 680 01:34:55,110 --> 01:34:56,487 Verið fyrir aftan mig. 681 01:35:36,735 --> 01:35:38,821 Ég verð alltaf hjá þér. 682 01:35:45,160 --> 01:35:46,328 Líttu á mig. 683 01:36:13,564 --> 01:36:14,565 Er allt í lagi? 684 01:36:15,357 --> 01:36:16,150 Já. 685 01:36:16,233 --> 01:36:17,526 Þetta var kraftaverk. 686 01:36:24,825 --> 01:36:25,826 Vínið. 687 01:36:31,123 --> 01:36:33,834 Sophie! Sophie! 688 01:36:42,426 --> 01:36:43,093 Irene! 689 01:36:43,427 --> 01:36:46,388 Nei. Nei, Maurice, ekki! 690 01:36:46,472 --> 01:36:47,598 Nei! 691 01:36:49,850 --> 01:36:50,601 Nei! 692 01:36:53,103 --> 01:36:56,315 Maurice, nei, ekki! 693 01:36:57,524 --> 01:36:58,692 Slepptu. Gerðu það. 694 01:36:59,068 --> 01:36:59,818 Hættu þessu! 695 01:37:02,029 --> 01:37:03,113 Systir. 696 01:37:04,615 --> 01:37:05,824 Biddu með mér. 697 01:37:15,959 --> 01:37:17,586 Þetta er blóð mitt. 698 01:37:18,629 --> 01:37:21,131 Þegar Lúsía var myrt komst fjölskyldan undan. 699 01:37:21,548 --> 01:37:24,009 Þau voru hundelt og tvístruðust víða um heim. 700 01:37:24,968 --> 01:37:27,638 Blóð hins nýja og hins eilífa sáttmála. 701 01:37:28,514 --> 01:37:30,641 Sem verður úthellt fyrir þig og alla 702 01:37:30,724 --> 01:37:33,644 til fyrirgefningar synda ykkar. 703 01:37:33,727 --> 01:37:36,480 Ég sagðist ekki muna eftir móður minni. En ég geri það. 704 01:37:36,563 --> 01:37:39,066 Heilög Lúsía, verndardýrlingur blindra. 705 01:37:39,149 --> 01:37:40,984 Þeir kveiktu í henni en hún brann ekki. 706 01:37:41,068 --> 01:37:42,861 Gerið þetta í mína minningu. 707 01:37:43,946 --> 01:37:46,031 Fórnarlömbin eru afkomendur hennar. 708 01:37:48,951 --> 01:37:50,160 Þú fékkst augun mín. 709 01:37:57,459 --> 01:37:59,003 Amen. 710 01:39:32,888 --> 01:39:34,223 Systir. 711 01:39:37,518 --> 01:39:39,353 Þú bjargaðir mér. 712 01:41:01,393 --> 01:41:02,644 Maurice. 713 01:41:23,999 --> 01:41:25,292 Fyrirgefðu mér. 714 01:41:26,001 --> 01:41:27,461 Mér þykir svo fyrir þessu. 715 01:41:28,420 --> 01:41:29,713 Allt í lagi. 716 01:41:31,924 --> 01:41:32,800 Fyrirgefðu. 717 01:44:31,270 --> 01:44:34,023 Herra Warren? Herra Warren? 718 01:44:34,982 --> 01:44:36,942 Þetta er séra Gordon. 719 01:44:37,860 --> 01:44:40,070 Hann segir að þetta sé neyðartilfelli. 720 01:44:46,493 --> 01:44:48,203 Já, séra. 721 01:44:48,871 --> 01:44:50,873 Hvernig getum við aðstoðað? 722 01:49:31,487 --> 01:49:33,489 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen