1 00:01:23,160 --> 00:01:26,720 ÉG FYRIR ÞIG OG ÞÚ FYRIR MIG. 2 00:02:01,880 --> 00:02:04,440 "9.201 tala. 3 00:02:04,520 --> 00:02:08,080 Þetta er fjöldi þeirra sem menn Ottos Oberlander myrtu 4 00:02:08,160 --> 00:02:12,280 á einum degi í einni árásinni á hans vegum. 5 00:02:13,280 --> 00:02:15,240 Hvítu tölurnar eru börnin." 6 00:02:34,080 --> 00:02:36,800 OTTO ER NÆSTUR 7 00:02:51,320 --> 00:02:53,360 Afsakaðu, þær eru linar. 8 00:02:56,080 --> 00:02:58,880 Hér er sprengjuvottorðið mitt. 9 00:02:59,920 --> 00:03:02,960 Sjáðu. Ég ætti að fá betra verð hjá þér. 10 00:03:25,320 --> 00:03:26,800 Oberlander? 11 00:03:27,720 --> 00:03:30,120 Ég vissi að þetta værir þú. 12 00:03:30,200 --> 00:03:33,680 Ég sótti tíma hjá þér í klassískri heimspeki í Humboldt. 13 00:03:33,760 --> 00:03:35,360 Ég heiti Moritz McLaughlin. 14 00:03:35,880 --> 00:03:37,480 Ég kenndi á þýsku. 15 00:03:37,560 --> 00:03:41,320 Mamma var þýsk. Þess vegna flutti hún með okkur hingað 1933. 16 00:03:41,400 --> 00:03:45,440 Mér finnst ég hljóma gáfulegri þegar ég tala ensku. 17 00:03:46,360 --> 00:03:49,360 Svo sá ég þig hér og... Oberlander? 18 00:03:49,960 --> 00:03:51,720 Ef ég gerði eitthvað... 19 00:03:51,800 --> 00:03:54,160 Ég þekki þig ekki. Láttu þig hverfa. 20 00:04:13,040 --> 00:04:16,960 Þú hefðir betur farið til Nüremberg, Otto Oberlander. 21 00:06:24,400 --> 00:06:27,080 Kúlan lenti alveg við hrygginn. 22 00:06:28,360 --> 00:06:31,080 Ef þú heldur áfram að storka dauðanum svona 23 00:06:31,880 --> 00:06:33,880 endar með því að hann fellir þig. 24 00:06:36,080 --> 00:06:41,280 Maðurinn með ljáinn er þreyttur og nennir varla að eltast við mig. 25 00:06:41,360 --> 00:06:43,760 Já, rétt er það. 26 00:06:44,920 --> 00:06:46,640 Hann hefur haft nóg að gera. 27 00:06:47,240 --> 00:06:50,800 Það er Karin að þakka að ég er hérna núna. 28 00:06:52,040 --> 00:06:53,640 Þú kannt vel við hana. 29 00:06:58,480 --> 00:07:01,080 Hefurðu heyrt um nýju búðina á Ku'damm? 30 00:07:02,280 --> 00:07:05,280 Hún er víst ætluð konum bandarískra liðsforingja 31 00:07:05,960 --> 00:07:10,560 en ekkert bendir til annars en Berlínarbúar megi líka versla þar. 32 00:07:14,760 --> 00:07:17,600 Stundum er nýr kjóll allt sem þarf. 33 00:07:24,160 --> 00:07:25,480 Ég fer til dyra. 34 00:07:26,440 --> 00:07:28,280 Ekki ofreyna ykkur. 35 00:07:31,600 --> 00:07:32,720 Góðan daginn. 36 00:07:34,200 --> 00:07:35,440 Max. 37 00:07:38,200 --> 00:07:39,560 Varðandi gærdaginn... 38 00:07:41,280 --> 00:07:44,240 Elsie Garten, Claire Franklin. 39 00:07:45,240 --> 00:07:48,280 Góðan daginn. Þið viljið væntanlega ræða við Tom. 40 00:07:50,160 --> 00:07:52,240 -Gjörið svo vel. -Takk. 41 00:07:53,800 --> 00:07:54,840 Daginn. 42 00:08:00,000 --> 00:08:03,080 Tom, það eru komnir gestir, elskan. 43 00:08:05,200 --> 00:08:07,840 -Max. -Tom. Þetta er Elsie Garten, 44 00:08:07,920 --> 00:08:10,720 umdæmisstjóri. Mér fannst rétt að þið hittust. 45 00:08:10,800 --> 00:08:13,320 Við höfum hist. Hafið okkur afsakaða. 46 00:08:19,920 --> 00:08:23,320 Heitir þú ekki Garten? Komdu inn í stofu. 47 00:08:31,920 --> 00:08:34,360 -Fáðu þér sæti. -Takk. 48 00:08:38,360 --> 00:08:40,440 Vinnur þú líka hjá lögreglunni? 49 00:08:41,720 --> 00:08:44,240 -Er það ekki agalegt? -Það er allt í lagi. 50 00:08:44,920 --> 00:08:46,160 Allt í lagi? 51 00:08:48,080 --> 00:08:52,160 Þetta er raunar ekki ævistarfið sem ég hafði séð fyrir mér 52 00:08:52,240 --> 00:08:53,920 en ég legg mitt af mörkum. 53 00:08:54,880 --> 00:08:56,280 Svo eru launin ágæt. 54 00:08:58,640 --> 00:09:01,880 Hvaða ævistarf sástu fyrir þér, ef ég má spyrja? 55 00:09:04,440 --> 00:09:07,280 Ég kenndi tungumál og táknfræði. 56 00:09:07,360 --> 00:09:09,400 Þá kanntu latínu. 57 00:09:09,480 --> 00:09:11,440 -Svolitla. -Ég held upp á latínu. 58 00:09:12,680 --> 00:09:14,000 Segðu eitthvað. 59 00:09:19,960 --> 00:09:23,840 Tempora mutanur, nos et mutanur in illis. 60 00:09:26,400 --> 00:09:29,160 Tímarnir breytast og mennirnir með. 61 00:09:33,080 --> 00:09:34,440 Því miður fyrir okkur. 62 00:09:35,760 --> 00:09:37,600 Nauðsynlegt fyrir ykkur. 63 00:09:43,920 --> 00:09:46,240 Það er leitt ef þú finnur fyrir hatri. 64 00:09:46,320 --> 00:09:50,160 Það er skiljanlegt en hatur étur fólk upp innan frá. 65 00:09:54,880 --> 00:09:59,360 -Við vorum ekki öll í flokknum. -Það var ánægjulegt að kynnast þér. 66 00:10:04,760 --> 00:10:09,080 -Hverjir aðrir vita þetta? -Bara við tveir. 67 00:10:10,400 --> 00:10:14,120 Ég þekki þig lítið en þú þarft að aðstoða mig í þessu máli. 68 00:10:14,200 --> 00:10:15,800 Ég nefndi skuldir Georges. 69 00:10:16,880 --> 00:10:18,480 Hann er stórskuldugur 70 00:10:18,560 --> 00:10:23,440 og sagt er að nú selji hann listaverk sem voru gripdeildir nasista. 71 00:10:23,520 --> 00:10:27,440 Ég hélt að hann greiddi spilaskuldir með stolnum listaverkum. 72 00:10:27,520 --> 00:10:28,800 Þetta er verra. 73 00:10:29,920 --> 00:10:34,400 Hann er víst að smygla listaverkum úr landi fyrir Rússana. 74 00:10:35,040 --> 00:10:38,240 Mér sýndist hann ekkert of hrifinn af Rússunum. 75 00:10:38,320 --> 00:10:41,640 Peningar eru slæmur húsbóndi og Rússar eru vægðarlausir. 76 00:10:42,320 --> 00:10:47,160 Við spilaborðið er alltaf eitt fífl. Þú, ef þú veist ekki hver það er. 77 00:10:47,760 --> 00:10:52,160 Nú er ég fíflið og ef Washington kemst að því... 78 00:10:53,400 --> 00:10:54,640 ...er ég í slæmum málum. 79 00:10:54,720 --> 00:10:57,720 Max. Þú ert sá eini sem ég get treyst núna. 80 00:10:58,480 --> 00:11:00,880 Ég þarf að vita hvað George er að bauka. 81 00:11:00,960 --> 00:11:04,080 Farðu heim til hans og finndu órækar sannanir. 82 00:11:04,640 --> 00:11:05,440 Hvenær? 83 00:11:06,240 --> 00:11:10,040 Bæði George og Gina koma hingað í kokteilboð á laugardaginn. 84 00:11:10,120 --> 00:11:10,920 Farðu þá. 85 00:11:28,920 --> 00:11:30,080 Ég er að koma. 86 00:11:34,240 --> 00:11:36,400 MOABIT BRESKT SVÆÐI 87 00:11:39,240 --> 00:11:40,080 Ég fann þig! 88 00:11:49,800 --> 00:11:50,680 Ég er að koma. 89 00:11:53,360 --> 00:11:54,160 Ég fann þig. 90 00:12:01,040 --> 00:12:04,560 -Ég á súkkulaði. -Ég sá hana, held ég. Hún er inni. 91 00:12:04,640 --> 00:12:07,120 -Þjónustustúlkan? -Já, hún kom í gærkvöldi. 92 00:12:07,200 --> 00:12:11,160 -Af hverju léstu engan vita? -Ég þurfti að fylgjast með henni. 93 00:12:11,240 --> 00:12:13,640 Þú hefðir getað sent Astrid. 94 00:12:13,720 --> 00:12:15,800 Hún fór, mamma hennar veiktist. 95 00:12:18,120 --> 00:12:20,800 -Sástu englasmiðinn? -Nei, bara hana. 96 00:12:20,880 --> 00:12:23,800 Allt í lagi. Ég fer og sæki Max og Elsie. 97 00:12:23,880 --> 00:12:26,960 Vertu hérna. Ef hún fer, skaltu elta hana. 98 00:12:27,040 --> 00:12:28,280 Ó, Guð. 99 00:12:42,880 --> 00:12:44,440 Af hverju sefurðu hérna? 100 00:12:49,120 --> 00:12:50,680 Ég hafði engan samastað. 101 00:12:52,680 --> 00:12:55,160 Langar vini þína að koma inn? 102 00:12:56,000 --> 00:12:58,840 -Hvaða vini? -Fólkið þarna úti. 103 00:12:58,920 --> 00:13:02,040 Þau töluðu um þig svo ég hélt að þau væru vinir þínir. 104 00:13:07,240 --> 00:13:10,520 Þau eru úr sænska súpueldhúsinu sem kom fyrir löngu. 105 00:13:10,600 --> 00:13:14,480 Nei. Í rústunum. Ungur maður og kona. 106 00:13:15,160 --> 00:13:17,520 Þau töluðu líka um englasmiðinn. 107 00:13:19,320 --> 00:13:22,400 -Ég sé þau ekki. -Þau eru þarna. 108 00:13:29,840 --> 00:13:32,920 Við fundum hana. Þjónustustúlkan er á Alt-Bayern. 109 00:13:33,760 --> 00:13:35,320 Hvar eru Max og Elsie? 110 00:13:36,360 --> 00:13:39,080 Ég vil ekki verða hóra þegar ég verð fullorðin. 111 00:13:40,360 --> 00:13:42,120 Frekar dýralæknir. 112 00:13:51,000 --> 00:13:52,200 Komdu hérna. 113 00:13:56,840 --> 00:13:57,720 Ekki... 114 00:13:59,240 --> 00:14:00,600 Ekki sleppa. 115 00:14:05,560 --> 00:14:07,200 Ég heyri hjarta þitt slá. 116 00:14:17,120 --> 00:14:18,920 Hvernig komumst við upp á þak? 117 00:14:31,920 --> 00:14:33,320 Hvar sástu þau? 118 00:14:39,480 --> 00:14:40,600 Fjandinn. 119 00:14:45,080 --> 00:14:46,200 Þau eru um allt. 120 00:14:53,760 --> 00:14:58,000 -Hvað er að? -Ekkert. Förum aftur á stöðina. 121 00:14:59,240 --> 00:15:00,400 Hvað gerðist? 122 00:15:01,320 --> 00:15:02,400 Ekkert. 123 00:15:04,800 --> 00:15:08,280 -Við fundum hana. Karin Mann. -Er það? 124 00:15:08,360 --> 00:15:10,600 -Á Alt-Bayern-hótelinu. -Hóruhúsinu. 125 00:15:10,680 --> 00:15:13,240 Við fundum hana. Drífið ykkur. 126 00:15:13,840 --> 00:15:16,160 Allt í lagi. Komum. 127 00:15:17,360 --> 00:15:18,960 Drífið ykkur. 128 00:15:20,400 --> 00:15:23,200 Hótelið er nánast umkringt. 129 00:15:26,520 --> 00:15:27,760 Hvað er þetta? 130 00:15:29,560 --> 00:15:33,080 Hermennirnir settu hana hér skömmu áður en Rússarnir komu. 131 00:15:33,160 --> 00:15:34,760 Svo tók enginn hana. 132 00:15:36,720 --> 00:15:39,800 Sjáðu. Þú getur örugglega skotið þessum upp. 133 00:15:40,880 --> 00:15:44,560 Ég sá hvernig hermennirnir fóru að. Það virtist vera einfalt. 134 00:15:45,840 --> 00:15:47,600 Þú getur ekki skotið á fólk. 135 00:15:47,680 --> 00:15:50,800 Er löggan ekki vond eins og Rússarnir? 136 00:15:50,880 --> 00:15:52,840 Jú en það væri samt ekki... 137 00:15:53,720 --> 00:15:55,000 ...skynsamlegt. 138 00:16:05,600 --> 00:16:08,160 -Er hún enn þarna? -Já. Eigum við að hinkra? 139 00:16:08,240 --> 00:16:11,680 -Hún vísar okkur á englasmiðinn. -Nei, förum núna. 140 00:16:12,320 --> 00:16:15,680 Segðu hinum að hreyfa sig ekki fyrr en við erum komin inn. 141 00:16:16,560 --> 00:16:17,840 Allt í lagi. Förum. 142 00:16:27,000 --> 00:16:28,440 Hvernig virkar hún? 143 00:16:30,600 --> 00:16:33,880 Við þurfum að lækka tunnuna. Hraðar. 144 00:16:34,560 --> 00:16:35,840 Kanntu að hlaða hana? 145 00:16:38,160 --> 00:16:39,520 Ýttu með fætinum. 146 00:16:42,080 --> 00:16:43,920 Þú mátt ekki skjóta á húsið. 147 00:16:44,600 --> 00:16:46,840 Þetta eru bara rústir. Enginn býr þar. 148 00:16:46,920 --> 00:16:49,760 Vinir mínir búa þarna. Þeir deyja. 149 00:16:53,760 --> 00:16:56,480 Þú hefur eina mínútu. Þá skýt ég. Farðu nú. 150 00:17:06,520 --> 00:17:09,680 45, 44, 43. 151 00:17:26,920 --> 00:17:31,840 ...16, 15, 14, 13, 12... 152 00:17:42,400 --> 00:17:43,920 Hlaupið! 153 00:17:46,360 --> 00:17:49,920 ...tveir, einn. 154 00:18:10,280 --> 00:18:11,880 Hvað var þetta? Sprengja? 155 00:18:12,400 --> 00:18:13,720 Fallbyssa. 156 00:18:19,400 --> 00:18:22,160 -Skotið kom þaðan. -Yfirvarpsárás. 157 00:18:22,240 --> 00:18:25,280 -Umkringið bygginguna. -Trude. Astrid. 158 00:18:25,800 --> 00:18:28,080 Dreifum okkur. Hún reynir að flýja. 159 00:18:28,640 --> 00:18:31,040 Drífið ykkur. Farið til hliðanna. Komið. 160 00:18:38,840 --> 00:18:41,360 Færið ykkur. Færið ykkur. 161 00:18:46,320 --> 00:18:47,360 Þetta er hún. 162 00:18:47,440 --> 00:18:49,000 Bíddu. Stoppaðu. 163 00:18:49,520 --> 00:18:50,840 Hjálp. 164 00:18:50,920 --> 00:18:52,560 Bíddu. Ekki hlaupa. 165 00:19:01,160 --> 00:19:02,600 Heyrðu. Hérna. 166 00:19:12,680 --> 00:19:15,400 -Þessa leið. -Við finnum hana... 167 00:19:15,480 --> 00:19:18,120 -Við finnum hana hvergi. -Af hverju ertu hér? 168 00:19:18,200 --> 00:19:21,040 Farðu út. Hún getur komið út á hverri stundu. 169 00:19:21,120 --> 00:19:22,520 Hvað ertu að gera? 170 00:19:24,360 --> 00:19:27,080 -Hvað gerðist? -Hún er horfin. 171 00:19:29,680 --> 00:19:30,960 Hún er farin. 172 00:19:32,360 --> 00:19:33,200 Fjandinn. 173 00:19:58,560 --> 00:20:03,080 Mér var sagt að sveitarforingjar væru flestir menntamenn. 174 00:20:03,600 --> 00:20:09,120 Eins og þú sem sannfærðir hersveitir um að þær væru að breyta rétt. 175 00:20:10,240 --> 00:20:12,840 -Við vorum í stríði. -Nei, það er ekki rétt. 176 00:20:12,920 --> 00:20:16,640 Það er ekki til orð yfir það sem þú gerðir. 177 00:20:17,440 --> 00:20:22,960 Hlustaðu nú. Þetta dropar niður og þú drekkur. 178 00:20:23,520 --> 00:20:25,760 Þetta er bara vatn að neðan 179 00:20:26,360 --> 00:20:28,680 en ef þú lokar munninum lekur það niður 180 00:20:28,760 --> 00:20:32,160 á hvíta efnið sem ég fékk hjá litháískum vini mínum. 181 00:20:32,240 --> 00:20:37,800 Hann er frá Litháen, þar sem þú lést heldur betur til skarar skríða. 182 00:20:37,880 --> 00:20:42,760 Hvað um það. Hvíta efnið bregst illa við vatni. 183 00:20:43,800 --> 00:20:45,480 Það brennir sig gegnum allt. 184 00:20:47,080 --> 00:20:48,680 Þetta gagnast þér ekkert. 185 00:20:54,720 --> 00:20:58,920 Ef þú kallar mig morðingja, hvað ert þú þá eftir þetta? 186 00:21:02,000 --> 00:21:05,360 Miðað við siðferðiskennd þína, erum við alveg eins. 187 00:21:05,440 --> 00:21:07,760 Nei, þú ert bundinn fastur. 188 00:21:07,840 --> 00:21:10,720 Hættu þessari vitleysu. Losaðu mig! 189 00:21:10,800 --> 00:21:12,960 Losaðu mig. 190 00:21:13,040 --> 00:21:16,400 Losaðu mig, skíthællinn þinn. 191 00:21:22,520 --> 00:21:23,920 Slepptu mér. 192 00:21:24,880 --> 00:21:26,520 Hví ætti ég að gera það? 193 00:21:27,960 --> 00:21:30,920 Hjá mér færðu nokkuð sem er mjög mikils virði. 194 00:21:31,000 --> 00:21:33,280 Það er falið heima hjá mér. 195 00:21:35,200 --> 00:21:37,680 Þú mútar mér ekki, Otto. 196 00:21:38,240 --> 00:21:40,960 Við getum samt rætt þetta yfir drykk. 197 00:21:53,880 --> 00:21:56,200 Opnaðu þig nú. Segðu Æ, nasistapjakkur. 198 00:22:06,520 --> 00:22:10,000 -Hvernig komstu inn? -Lögreglan kom en ég komst undan. 199 00:22:10,080 --> 00:22:12,720 Lögreglan kemur líka hingað. 200 00:22:27,760 --> 00:22:30,760 Við getum ekki flutt hana. Hún lifir það ekki af. 201 00:22:35,800 --> 00:22:38,400 Ekki verður hún eftir. Hvað ef löggan kemur? 202 00:22:51,640 --> 00:22:54,840 Marianne. Vaknaðu. 203 00:22:59,640 --> 00:23:02,200 Lögreglan er að koma. Við þurfum að flýja. 204 00:23:02,280 --> 00:23:03,800 Allt í lagi. 205 00:23:06,720 --> 00:23:08,960 Vertu róleg. 206 00:23:13,760 --> 00:23:15,400 Er lögreglan að koma núna? 207 00:23:16,320 --> 00:23:18,600 Já, við höfum nauman tíma. 208 00:23:31,040 --> 00:23:33,000 Hvað er í sprautunni? 209 00:23:35,120 --> 00:23:38,200 Þetta hjálpar þér að sofa svo við getum borið þig. 210 00:23:38,960 --> 00:23:41,360 Þú verður að treysta okkur. Heyrirðu það? 211 00:23:42,640 --> 00:23:43,920 Geturðu það? 212 00:23:47,160 --> 00:23:48,120 Gott. 213 00:23:53,960 --> 00:23:55,080 Frá engli... 214 00:23:56,080 --> 00:23:57,240 Þetta er gott. 215 00:23:58,960 --> 00:24:00,160 Hermann? 216 00:24:00,800 --> 00:24:01,720 Já. 217 00:24:02,240 --> 00:24:05,240 Af hverju sprautar Karin mig en ekki þú? 218 00:24:07,040 --> 00:24:08,440 Hún þarf að læra. 219 00:24:14,240 --> 00:24:15,680 Engar áhyggjur. 220 00:24:16,400 --> 00:24:18,040 Karin er heppin. 221 00:24:19,280 --> 00:24:20,680 Þú veist það. 222 00:24:41,320 --> 00:24:44,320 Þegar þú vaknar, kaupum við kjólinn handa þér. 223 00:25:05,880 --> 00:25:09,600 Karin, sjáðu um Gladow lækni. 224 00:25:10,240 --> 00:25:12,800 Hann hjálpar stelpum eins og okkur. 225 00:25:15,960 --> 00:25:16,880 Já. 226 00:25:20,200 --> 00:25:21,640 Hansi. 227 00:25:22,440 --> 00:25:25,080 Nei. Karin. 228 00:25:39,280 --> 00:25:41,720 Fyrst drapstu í hefndarskyni. 229 00:25:43,560 --> 00:25:46,480 -Svo af nauðsyn. -Ég veit hvað ég gerði. 230 00:27:07,680 --> 00:27:12,560 Skuggaleikur . Johann Sebastian Bach. 231 00:27:13,080 --> 00:27:14,080 Hver ert þú? 232 00:27:17,480 --> 00:27:19,320 Talar þú ensku, 233 00:27:20,200 --> 00:27:21,680 Oberlander? 234 00:28:09,520 --> 00:28:11,360 Hann heitir George Miller. 235 00:28:11,440 --> 00:28:15,760 Bandarískur flugmaður sem fylgist með öllu herflugi til og frá Berlín. 236 00:28:16,760 --> 00:28:21,280 Hann smyglar listaverkum úr landi og Franklin heldur 237 00:28:21,360 --> 00:28:23,960 að Rússarnir borgi Miller fyrir að gera það. 238 00:28:28,160 --> 00:28:29,400 Það er allt og sumt. 239 00:28:33,760 --> 00:28:36,040 Hvernig tengist Tom Franklin þessu? 240 00:28:36,760 --> 00:28:39,000 Ef Miller vinnur á þínum vegum, 241 00:28:40,480 --> 00:28:42,320 er Franklin í slæmum málum. 242 00:28:43,520 --> 00:28:46,640 Hvað veistu meira um Franklin? 243 00:28:48,840 --> 00:28:51,880 Ekki mikið. Konan hans er alkóhólisti. 244 00:28:54,680 --> 00:28:56,200 Hvað annað? 245 00:29:01,600 --> 00:29:05,760 Ég vil vita allt um einkalíf hans. Er það skilið? 246 00:29:05,840 --> 00:29:06,760 Allt í lagi. 247 00:29:08,960 --> 00:29:10,640 Þú hefur tíu mínútur. 248 00:29:18,760 --> 00:29:19,640 Bónus. 249 00:29:54,880 --> 00:29:56,120 Tíu mínútur. 250 00:30:55,040 --> 00:30:57,160 Við skulum koma okkur héðan. 251 00:30:59,960 --> 00:31:03,240 Marianne dó þegar hún bar þessi einskis nýtu skilaboð. 252 00:31:05,000 --> 00:31:06,040 Einskis nýtu? 253 00:31:10,360 --> 00:31:15,160 Það sem er einskis nýtt í þínum huga getur verið mikils virði fyrir aðra. 254 00:31:17,560 --> 00:31:20,720 Hvað ef einhverjum líkar illa við Charles Whitlock? 255 00:31:21,920 --> 00:31:24,400 Ef einhver vill Charles Whitlock feigan? 256 00:31:26,120 --> 00:31:32,520 Þá geta lítilfjörlegar upplýsingar allt í einu orðið gulls ígildi. 257 00:31:35,680 --> 00:31:38,520 Bandamenn eru smám saman að hverfa af vettvangi. 258 00:31:38,600 --> 00:31:41,160 Borgin er minnisvarði um liðna atburði. 259 00:31:41,240 --> 00:31:44,000 Og loforð um að þetta hendi aldrei aftur. 260 00:31:45,240 --> 00:31:47,480 Hernáminu lýkur fljótt, held ég. 261 00:31:49,240 --> 00:31:52,160 Austur og Vestur verða áfram til 262 00:31:52,840 --> 00:31:55,560 og klofin borg 263 00:31:56,400 --> 00:31:59,520 hefur alltaf þörf fyrir tiltekinn varning. 264 00:32:00,440 --> 00:32:02,960 -Upplýsingar. -Að sjálfsögðu. 265 00:32:03,040 --> 00:32:06,400 Ég sé báðum borgarhlutum fyrir fyrirtaks varningi. 266 00:32:08,240 --> 00:32:11,360 Ég stofnaði fjölskylduna með tveimur stúlkum. 267 00:32:11,440 --> 00:32:15,040 Litlu hermönnunum mínum sem öfluðu mér upplýsinga. 268 00:32:17,160 --> 00:32:18,800 Enginn er einskis nýtur. 269 00:32:29,240 --> 00:32:31,440 Ég vissi að þú kæmir aftur. 270 00:32:40,120 --> 00:32:41,240 Hvað? 271 00:32:42,160 --> 00:32:43,120 Ekkert. 272 00:32:45,640 --> 00:32:46,720 Hvað er að? 273 00:32:47,480 --> 00:32:51,080 -Gáfu þeir þér lyf? -Ég er í góðu lagi. Ég hef það fínt. 274 00:32:53,200 --> 00:32:54,480 Aldrei liðið betur. 275 00:33:00,280 --> 00:33:01,720 Það er eitthvað að. 276 00:33:05,120 --> 00:33:06,680 Ég fann leið héðan út 277 00:33:07,240 --> 00:33:09,080 ásamt tveimur öðrum mönnum. 278 00:33:09,680 --> 00:33:13,040 -Hvað áttu við? -Við ætlum að strjúka. 279 00:33:13,120 --> 00:33:16,360 Við þurfum að leysa eitt mál og svo kem ég heim. 280 00:33:19,720 --> 00:33:21,400 -Hvenær? -Á laugardaginn. 281 00:33:21,480 --> 00:33:23,960 Ekki gera það. Það er of áhættusamt. 282 00:33:26,240 --> 00:33:28,440 Nú þarft þú að fara, Garten. 283 00:33:31,880 --> 00:33:35,280 -Þú getur ekki gert þetta. -Þetta fer allt vel. 284 00:33:38,880 --> 00:33:40,280 Ekki gera það. 285 00:33:51,000 --> 00:33:53,200 -Hefur einhver séð Elsie? -Nei. 286 00:33:53,960 --> 00:33:56,040 Hér er mikið af sönnunargögnum. 287 00:33:56,120 --> 00:33:58,320 Bækur, höfuðbækur, handrit. 288 00:33:58,400 --> 00:34:00,880 Skoðið allt úr hóruhúsinu. 289 00:34:35,480 --> 00:34:39,720 Maðurinn minn, Leopold Garten er að skipuleggja flótta. 290 00:34:42,200 --> 00:34:45,400 Ég veit ekki hvort það er skynsamlegt af honum. 291 00:34:48,080 --> 00:34:51,440 Ég er hrædd um að hann náist ef hann reynir að strjúka. 292 00:34:53,200 --> 00:34:55,600 Þá verður hann örugglega drepinn. 293 00:35:27,720 --> 00:35:31,880 Ég fann gögnin þín. Nóturnar, eins og þú sagðir. 294 00:35:36,120 --> 00:35:37,960 Var það ekki verkið eftir Bach? 295 00:35:42,080 --> 00:35:44,640 Ég skil. Nú heldur þú að þessu sé lokið. 296 00:35:45,880 --> 00:35:47,000 Svo er ekki. 297 00:35:50,720 --> 00:35:53,200 Þú ætlar þér ekki að sleppa mér. 298 00:35:53,280 --> 00:35:54,600 Rétt. 299 00:35:56,960 --> 00:36:00,840 Ef þú segir mér hvers vegna þetta tónverk er svona verðmætt, 300 00:36:01,520 --> 00:36:03,760 lofa ég að láta fjölskylduna í friði. 301 00:36:07,040 --> 00:36:09,920 Einhvern tímann heyrði ég að jafnvel nasistum 302 00:36:11,400 --> 00:36:13,560 þætti vænt um börnin sín. 303 00:36:20,920 --> 00:36:23,000 Þú átt tvö falleg börn. 304 00:36:23,800 --> 00:36:25,760 Af hverju er tónverkið verðmætt? 305 00:36:25,840 --> 00:36:29,880 Ég skal segja þér allt. Gerðu það, bara... 306 00:36:32,400 --> 00:36:36,120 ...ekki snerta börnin mín. Gerðu það. 307 00:36:37,000 --> 00:36:40,800 Það er undir þér komið, Oberlander. 308 00:36:42,160 --> 00:36:43,960 Það er greiðsla. 309 00:36:55,160 --> 00:36:57,520 Allt í lagi. Ég hlusta. 310 00:37:11,880 --> 00:37:13,240 Rangt herbergi. 311 00:37:15,960 --> 00:37:17,200 Herbergisþjónusta. 312 00:37:26,360 --> 00:37:29,040 Ísinn er að bráðna. Höfum hraðann á. 313 00:37:29,120 --> 00:37:31,080 Þér veitir ekki af drykk. 314 00:37:50,680 --> 00:37:51,800 Fín sýning. 315 00:38:01,560 --> 00:38:03,480 Af hverju giftist þú Tom? 316 00:38:10,280 --> 00:38:11,880 Af hverju giftist ég? 317 00:38:16,680 --> 00:38:20,240 Sine amore, nihil est vita. 318 00:38:23,720 --> 00:38:25,360 Þetta er latína, elskan. 319 00:38:26,480 --> 00:38:28,960 Forréttindin við að alast upp í Sussex. 320 00:38:31,480 --> 00:38:34,200 "Án ástar er lífið tilgangslaust." 321 00:38:40,120 --> 00:38:41,560 Elskar þú hann? 322 00:38:54,840 --> 00:38:56,360 Bróðir þinn... 323 00:38:57,560 --> 00:38:59,240 ...Segðu mér frá honum. 324 00:39:13,040 --> 00:39:14,160 Moritz. 325 00:39:17,800 --> 00:39:18,720 Sjáðu til. 326 00:39:22,320 --> 00:39:26,040 Þegar við ólumst upp var hann alltaf sá vel gefni. 327 00:39:27,520 --> 00:39:29,840 Hann var samt vita stjórnlaus. 328 00:39:32,680 --> 00:39:36,560 Samt var hann miðpunktur alls hjá mér. 329 00:39:38,280 --> 00:39:41,000 Það er honum að þakka að ég er á lífi. 330 00:39:47,080 --> 00:39:49,080 Einu sinni... 331 00:39:50,320 --> 00:39:53,600 gat ég endurgoldið greiðann og hjálpað honum. 332 00:39:55,800 --> 00:39:57,600 Áður en hann sigldi héðan. 333 00:40:00,480 --> 00:40:01,800 Við sátum að drykkju. 334 00:40:02,480 --> 00:40:05,480 Moritz var stoltur af því að þjóna landi sínu. 335 00:40:06,360 --> 00:40:08,560 Ég hafði aldrei séð hann svo glaðan. 336 00:40:09,760 --> 00:40:12,480 Ég hafði samt áhyggjur af því að hann færi í stríðið. 337 00:40:12,560 --> 00:40:15,240 Bróðir minn var andlega veikur. 338 00:40:15,320 --> 00:40:16,960 Ég vissi það. 339 00:40:17,760 --> 00:40:23,080 Ég vissi að stríð í þessu ástandi gæti skaðað geðheilsu hans alvarlega. 340 00:40:23,960 --> 00:40:29,080 Ég bað lækninn hans að skrifa hernum og segja frá geðsjúkdómasögu hans. 341 00:40:29,880 --> 00:40:34,040 Frá meira en áratuga meðferð við hugsanlegum geðklofa. 342 00:40:35,240 --> 00:40:37,080 Allt var tiltekið í bréfinu. 343 00:40:37,600 --> 00:40:40,600 Hann sagði að Moritz væri óhæfur til herþjónustu 344 00:40:41,400 --> 00:40:43,640 og skyldi vísað frá með sæmd. 345 00:40:47,040 --> 00:40:49,400 Bréfið barst hernum aldrei. 346 00:40:52,320 --> 00:40:53,320 Hvað um það. 347 00:40:54,800 --> 00:40:57,080 Við lukum við síðasta drykkinn 348 00:40:58,520 --> 00:41:00,480 og hann fór í stríðið. 349 00:41:07,440 --> 00:41:09,880 Ég hef ekki séð hann síðan þá. 350 00:41:24,160 --> 00:41:25,320 Þú veist... 351 00:41:29,280 --> 00:41:31,960 Elskendur vilja vita um sár hvers annars. 352 00:41:38,160 --> 00:41:39,880 Við erum ekki elskendur. 353 00:41:44,000 --> 00:41:45,520 Ekki ennþá. 354 00:41:53,440 --> 00:41:55,160 Ég held að þú ættir að fara. 355 00:41:58,320 --> 00:41:59,960 Það held ég ekki. 356 00:42:12,120 --> 00:42:14,320 Geymdu viskíið, Max. 357 00:42:15,480 --> 00:42:17,000 Ég gæti komið aftur. 358 00:43:02,760 --> 00:43:04,760 -Hættu þessu. -Hætta hverju? 359 00:43:04,840 --> 00:43:06,560 -Þessu umli. -Af hverju? 360 00:43:06,640 --> 00:43:09,600 Þú ert búinn að umla í viku og ég þoli það ekki. 361 00:43:09,680 --> 00:43:11,640 Jæja, mér finnst það fínt. 362 00:43:21,840 --> 00:43:23,400 Allt í lagi, brostu Max. 363 00:43:23,480 --> 00:43:26,440 -Brostu maður. -Það er of kalt til að brosa. 364 00:43:26,520 --> 00:43:28,560 "Það er of kalt til að brosa." 365 00:43:51,240 --> 00:43:52,640 Te 366 00:43:53,320 --> 00:43:54,800 fyrir 367 00:43:56,520 --> 00:43:57,720 tvo. 368 00:44:00,800 --> 00:44:02,520 T-42. 369 00:44:18,000 --> 00:44:20,120 Þú veist að ég drep þig ekki. 370 00:44:23,960 --> 00:44:25,320 Bróðir minn sér um það. 371 00:45:44,000 --> 00:45:47,000 Þýðandi: Brynja Tomer www.plint.com