1 00:01:07,560 --> 00:01:10,400 Þú lofaðir að gæta mín alltaf, litli bróðir. 2 00:01:11,400 --> 00:01:13,000 Ég bíð eftir þér. 3 00:02:41,240 --> 00:02:44,000 REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR 4 00:02:44,080 --> 00:02:45,240 Hr. Spiel. 5 00:02:47,840 --> 00:02:48,840 Bertha Spiel... 6 00:02:50,600 --> 00:02:52,120 Er það dóttir þín? 7 00:02:53,000 --> 00:02:54,640 Náfrænka. 8 00:02:54,720 --> 00:02:55,960 Ertu frá lögreglunni? 9 00:02:56,480 --> 00:02:57,600 Það er ég. 10 00:02:57,680 --> 00:03:01,200 Hvað gerði Bertha, nákvæmlega, í stríðinu? 11 00:03:03,800 --> 00:03:06,120 Hún? Ekkert. 12 00:03:06,800 --> 00:03:08,360 Hún var ekki... 13 00:03:08,440 --> 00:03:10,080 Ekki einu sinni í flokknum. 14 00:03:10,760 --> 00:03:13,760 Hefurðu tekið eftir einhverju óvenjulegu síðustu daga? 15 00:03:14,800 --> 00:03:17,200 Það var einhver eins og þú hérna. 16 00:03:17,280 --> 00:03:18,200 Eins og ég? 17 00:03:18,840 --> 00:03:19,720 Amerískur. 18 00:03:20,840 --> 00:03:24,000 Það var kona að vísa honum til vegar, held ég. 19 00:03:24,080 --> 00:03:25,360 Var það kona? 20 00:03:25,440 --> 00:03:27,120 Að horfa á hann, benda. 21 00:03:27,680 --> 00:03:29,040 Var hún amerísk? 22 00:03:32,720 --> 00:03:36,560 Há? Stutt? Ljóshærð? Dökkhærð? 23 00:03:37,120 --> 00:03:37,920 Gyðingur. 24 00:03:40,800 --> 00:03:41,960 Gyðingur. 25 00:03:45,720 --> 00:03:46,760 Hvað var hún gömul? 26 00:03:46,840 --> 00:03:48,000 Í hverju var hún? 27 00:03:48,080 --> 00:03:49,000 Fyrirgefðu... 28 00:03:49,080 --> 00:03:54,480 Ég held að mér sé flökurt. Ég þarf á klósettið. Afsakið. 29 00:04:20,400 --> 00:04:21,440 Svona nú. 30 00:04:24,600 --> 00:04:25,400 Ái! 31 00:04:30,000 --> 00:04:32,480 Hún var gyðingur, segirðu. 32 00:04:32,560 --> 00:04:33,720 Er þér illa við gyðinga? 33 00:04:34,280 --> 00:04:35,080 Ái! 34 00:04:36,640 --> 00:04:40,280 Fyrir fáeinum vikum fleygði einhver steini í gegnum rúðuna hjá mér. 35 00:04:40,360 --> 00:04:41,280 Hún leit þannnig út. 36 00:04:41,360 --> 00:04:44,000 Af hverju ætti hún að fleygja steini innum rúðuna þína? 37 00:04:44,520 --> 00:04:46,080 Við steininn var festur miði. 38 00:04:48,520 --> 00:04:50,080 Hvar er miðinn? 39 00:04:58,280 --> 00:04:59,560 ÞÚ YFIRGEFUR AMERÍSKA SVÆÐIÐ 40 00:04:59,640 --> 00:05:03,480 MIÐJAN RÚSSNESKT UMRÁÐASVÆÐI 41 00:05:06,000 --> 00:05:07,320 Skilríki. 42 00:05:07,400 --> 00:05:08,400 Auðvitað. 43 00:05:12,360 --> 00:05:13,960 Hvert er erindi þitt? 44 00:05:14,040 --> 00:05:16,840 Ég á stefnumót. Mér var sagt að það yrði látið vita. 45 00:05:18,640 --> 00:05:19,760 Bíddu hér. 46 00:05:27,960 --> 00:05:29,560 Komdu með mér. 47 00:05:29,640 --> 00:05:30,440 Núna! 48 00:05:31,720 --> 00:05:32,880 Fljót! 49 00:05:32,960 --> 00:05:34,160 Svona nú, svona nú. 50 00:05:47,320 --> 00:05:48,640 Nafn? 51 00:05:48,720 --> 00:05:49,880 Elsie Garten. 52 00:05:49,960 --> 00:05:51,760 Það er allt í gögnum mínum. 53 00:05:53,600 --> 00:05:55,120 Starf? 54 00:05:57,400 --> 00:05:58,480 Lögreglukona. 55 00:06:00,160 --> 00:06:04,040 Svo að mér var boðið. Það ætti að vera eitthvað um það hér. 56 00:06:05,840 --> 00:06:08,080 Settu eigur þínar á borðið. 57 00:06:29,120 --> 00:06:30,120 Farðu úr fötunum. 58 00:06:34,400 --> 00:06:36,200 Farðu úr fötunum. 59 00:06:38,320 --> 00:06:40,880 Það er í alvöru óþarfi. Það ætti að vera nefnt. 60 00:06:40,960 --> 00:06:43,960 Farðu... úr... fötunum! 61 00:06:48,800 --> 00:06:51,360 Gætirðu beðið menn þína um að horfa burt, takk? 62 00:06:54,240 --> 00:06:55,600 Snúðu þér við. 63 00:07:23,440 --> 00:07:26,080 Herra. Herra. 64 00:07:28,440 --> 00:07:29,320 Er þetta allt? 65 00:07:30,320 --> 00:07:32,440 Eins og ég nefndi áður þá er ég lögreglukona... 66 00:07:32,520 --> 00:07:34,440 En þú ert ekki hér í lögregluerindum. 67 00:07:37,160 --> 00:07:40,320 Þar ætti að segja frá erindi mínu. Ef þú hefðir bara... 68 00:07:40,400 --> 00:07:41,720 Farðu úr afgangnum. 69 00:07:42,880 --> 00:07:43,920 Farðu úr afgangnum. 70 00:07:44,000 --> 00:07:44,840 Nei. 71 00:07:44,920 --> 00:07:47,720 -Farðu úr afgangnum! -Ég sagði nei! 72 00:07:48,880 --> 00:07:52,440 Mér var boðið persónulega í umráðasvæði ykkar. 73 00:07:54,640 --> 00:07:58,520 Og ég á að hitta Izosimov fulltrúa. 74 00:07:59,120 --> 00:08:03,440 Og þegar ég segi honum frá þessari ósæmilegu hegðun 75 00:08:04,480 --> 00:08:08,600 þá mun hann láta þig telja kindur í Síberíu. 76 00:08:11,120 --> 00:08:12,120 Er það ljóst? 77 00:08:19,560 --> 00:08:21,000 Það er bíll úti fyrir þig. 78 00:08:22,040 --> 00:08:23,560 Velkomin á sovéska svæðið. 79 00:08:23,640 --> 00:08:25,120 Takk fyrir. 80 00:08:38,520 --> 00:08:39,520 Halló! 81 00:08:41,320 --> 00:08:42,160 Þessa leið. 82 00:08:42,240 --> 00:08:45,440 MOABIT BRESKT UMRÁÐASVÆÐI 83 00:08:49,680 --> 00:08:51,720 HÓTEL ALT-BAYERN 84 00:08:59,280 --> 00:09:00,480 -Hæ. -Halló. 85 00:09:01,960 --> 00:09:03,520 -Bíðið hér. -Skal gert, stjóri. 86 00:09:07,120 --> 00:09:08,800 Svo að Dr Gladow á þetta hótel? 87 00:09:10,560 --> 00:09:12,000 Og alla hér inni. 88 00:09:15,320 --> 00:09:16,320 Ó, laglegt. 89 00:09:22,760 --> 00:09:24,960 Annasöm vika? 90 00:09:25,040 --> 00:09:25,840 Svona. 91 00:09:26,600 --> 00:09:28,200 Svo að... 92 00:09:30,240 --> 00:09:31,880 Fylgstu með þessu, Cassandra. 93 00:09:31,960 --> 00:09:33,720 Eltu mig, heillagripur. 94 00:09:34,240 --> 00:09:36,240 Ég vil að þú talir við Pippi. 95 00:09:38,400 --> 00:09:39,800 Eitt til að heilsa, 96 00:09:40,600 --> 00:09:42,600 og hitt fyrir upplýsingar. 97 00:09:46,640 --> 00:09:49,040 Halló, Anna. Hvað segirðu? 98 00:09:49,120 --> 00:09:50,720 Hr. Gladow sendir bestu kveðjur. 99 00:10:05,760 --> 00:10:06,760 Halló. 100 00:10:12,200 --> 00:10:14,080 Ég kom hingað fyrir hönd hr. Gladow. 101 00:10:15,720 --> 00:10:17,680 Englagerandans. 102 00:10:17,760 --> 00:10:21,080 Ég vildi bara vita hvort þú hefðir heyrt eitthvað áhugavert. 103 00:10:21,160 --> 00:10:22,840 Frá hverjum? 104 00:10:23,880 --> 00:10:25,480 Ameríkönum, Bretum. 105 00:10:25,560 --> 00:10:27,000 Einhverjum viðskiptavinum. 106 00:10:45,400 --> 00:10:48,000 Hvað heitirðu, litla mús? 107 00:10:50,160 --> 00:10:51,640 Karin. 108 00:10:51,720 --> 00:10:52,960 Ertu trúuð, Karin? 109 00:10:55,960 --> 00:10:57,120 Hvað meinarðu? 110 00:10:57,200 --> 00:10:58,400 Á Guð. 111 00:11:01,440 --> 00:11:02,440 Ég geri það. 112 00:11:03,440 --> 00:11:06,760 Jafnvel núna les ég Biblíuna á hverjum degi. 113 00:11:10,040 --> 00:11:13,040 En ég er með eina spurningu. Bara eina. 114 00:11:14,120 --> 00:11:17,720 Hvers vegna segir Biblían Maríu Magdalenu vera synduga? 115 00:11:21,080 --> 00:11:22,800 Hún var vændiskona. 116 00:11:22,880 --> 00:11:25,840 Hvernig geturðu verið syndugur ef þú hefur ekkert val? 117 00:11:29,080 --> 00:11:31,680 Ég hef í alvöru lítinn áhuga á Biblíunni 118 00:11:31,760 --> 00:11:34,400 eða sögum af einhverju af því fólki. 119 00:11:34,480 --> 00:11:37,760 Ég vil bara að þú segir mér allt sem þú hefur heyrt. 120 00:11:43,480 --> 00:11:45,480 Já. Hérna... 121 00:11:46,520 --> 00:11:50,760 Fyrir tveimur kvöldum var breskur liðsforingi hér. 122 00:11:50,840 --> 00:11:54,840 Hann sagðist fara í morgungöngu á hverjum föstudegi 123 00:11:54,920 --> 00:11:59,480 og láta þvo skyrtur sínar og stífa á litlum stað i Dahlem. 124 00:12:00,200 --> 00:12:01,880 Hvað hét hann? 125 00:12:01,960 --> 00:12:03,600 Whitlock. 126 00:12:03,680 --> 00:12:05,040 Charles Whitlock. 127 00:12:06,520 --> 00:12:08,000 Charles Whitlock. 128 00:12:11,920 --> 00:12:13,480 Hann hefur verið hér áður. 129 00:12:15,880 --> 00:12:17,560 Ég er litla elskan hans. 130 00:12:18,280 --> 00:12:19,680 Og ég held hann sé herforingi. 131 00:12:22,800 --> 00:12:23,920 Er þetta allt? 132 00:12:30,320 --> 00:12:34,320 Af öllum mönnum sem þú hefur hitt er þetta það sem þú getur sagt? 133 00:12:36,640 --> 00:12:39,200 Þeir koma ekki hingað til að tala. 134 00:12:41,680 --> 00:12:46,200 BANKI 135 00:12:50,680 --> 00:12:53,600 Hefurðu séð þessa skammstöfun áður? 136 00:12:54,280 --> 00:12:56,720 Þessir stafir, Gad, merkja þeir eitthvað fyrir þér? 137 00:13:01,040 --> 00:13:03,040 Bara... hvað merkja þeir? 138 00:13:06,680 --> 00:13:07,680 Komdu. 139 00:13:20,440 --> 00:13:22,000 Ég vil ekki að neinn heyri. 140 00:13:23,640 --> 00:13:25,200 Þessir stafir eru hebreska. 141 00:13:25,280 --> 00:13:26,360 Ég veit. 142 00:13:28,600 --> 00:13:32,600 Dam. Yehudi. Nakam. 143 00:13:33,840 --> 00:13:36,000 "Gyðinglegs... blóðs... 144 00:13:39,080 --> 00:13:40,280 ...hefnt." 145 00:13:42,800 --> 00:13:48,560 Ég, e... hef heyrt um leynilegan hóp gyðinga 146 00:13:48,640 --> 00:13:50,800 sem kalla sig "Nakam." 147 00:13:52,000 --> 00:13:53,120 Þeir vilja fá dóm. 148 00:13:53,200 --> 00:13:54,160 Yfir hverjum? 149 00:13:54,920 --> 00:13:56,280 Þýsku þjóðinni. 150 00:13:56,800 --> 00:13:58,480 Það er mikið af fólki. 151 00:13:58,560 --> 00:14:00,240 Veistu hvernig þeir vilja fara að því? 152 00:14:00,800 --> 00:14:04,680 Ég heyrði orðróm um Nürnberg fyrir nokkrum mánuðum. 153 00:14:04,760 --> 00:14:06,960 Nürnberg? Réttarhöldin? 154 00:14:07,040 --> 00:14:10,600 Það var víst samsæri um að eitra fyrir þúsundum SS fanga. 155 00:14:10,680 --> 00:14:12,200 Og er Nakam á bak við það? 156 00:14:12,840 --> 00:14:14,520 Það er orðrómurinn. 157 00:14:14,600 --> 00:14:16,400 Veistu hvar þeir eru? 158 00:14:16,480 --> 00:14:19,560 Nei, en ég held að ég viti hvernig á að komast að því. 159 00:14:19,640 --> 00:14:22,000 Frábært. Við höldum þessu bara á milli okkar. 160 00:14:23,080 --> 00:14:24,080 Takk fyrir. 161 00:14:41,080 --> 00:14:42,360 Farðu inn. 162 00:14:50,680 --> 00:14:51,640 Heyrðu, komdu hérna. 163 00:14:53,400 --> 00:14:55,120 Allir að hörfa frá dyrunum. 164 00:14:56,320 --> 00:14:57,240 Komdu hérna. 165 00:15:13,600 --> 00:15:18,440 25 milljón Rússar voru drepnir í föðurlandsstríðinu mikla. 166 00:15:19,000 --> 00:15:22,520 Við höldum 11 milljónum ykkar manna föngnum. 167 00:15:25,160 --> 00:15:29,040 Einhvers staðar í þessari byggingu er maðurinn þinn. 168 00:15:29,960 --> 00:15:32,320 Þú getur hitt hann núna... 169 00:15:32,960 --> 00:15:35,040 í eina mínútu. 170 00:15:39,480 --> 00:15:41,040 Og til að hitta hann aftur? 171 00:15:42,920 --> 00:15:45,120 Þá verðurðu að koma með eitthvað aftur til mín. 172 00:15:45,680 --> 00:15:49,160 Ég vil vita af hverju Ameríkani er á svæðinu ykkar 173 00:15:49,240 --> 00:15:53,000 og hver tengsl hans eru við varakonsúlinn Tom Franklin. 174 00:15:53,080 --> 00:15:59,120 Ég vil að þú komist að öllu sem þú getur um Franklin. 175 00:15:59,200 --> 00:16:03,000 Sendu mér skilaboð með segulbandinu sem þú fékkst. 176 00:16:04,880 --> 00:16:06,600 Og get ég þá fengið manninn minn heim? 177 00:16:06,680 --> 00:16:07,640 Nei. 178 00:16:09,160 --> 00:16:13,960 Þá hefurðu leyfi til að hitta hann í fimm mínútur. 179 00:16:14,040 --> 00:16:15,600 Og næst, í tuttugu. 180 00:16:15,680 --> 00:16:18,960 Þar eftir í klukkutíma. 181 00:16:19,680 --> 00:16:22,960 Og ef þú ert fljót að ákveða þig 182 00:16:24,000 --> 00:16:25,360 þá tryggi ég þér lyf. 183 00:16:26,920 --> 00:16:28,360 Er hann veikur? 184 00:16:28,440 --> 00:16:30,000 Svo hefur mér verið sagt. 185 00:16:35,480 --> 00:16:36,760 Farðu með mig til hans. 186 00:16:58,760 --> 00:17:00,520 Ein mínúta. Engin snerting. 187 00:17:02,760 --> 00:17:04,760 Mundu, engin snerting. 188 00:17:05,800 --> 00:17:06,960 Leopold! 189 00:17:10,240 --> 00:17:11,640 Leopold! 190 00:17:19,920 --> 00:17:22,840 Leopold! Þetta er ég. 191 00:17:26,960 --> 00:17:28,120 Elsie! 192 00:17:29,240 --> 00:17:30,240 Elsie! 193 00:17:31,680 --> 00:17:33,320 Elsie! 194 00:17:34,520 --> 00:17:36,400 Við megum ekki snertast. 195 00:17:36,480 --> 00:17:39,120 Elsie, hvað... 196 00:17:40,880 --> 00:17:43,280 Við höfum bara eina mínútu. Horfðu bara á mig. 197 00:17:44,040 --> 00:17:46,280 Horfðu bara á mig. 198 00:17:46,360 --> 00:17:47,880 Horfðu bara á mig. 199 00:18:27,640 --> 00:18:30,040 Eina mínútan er liðin. 200 00:18:30,840 --> 00:18:31,680 Nei. 201 00:18:33,000 --> 00:18:34,000 Nei. 202 00:18:35,240 --> 00:18:37,960 Nei. 203 00:18:38,040 --> 00:18:39,960 Nei. 204 00:18:40,040 --> 00:18:42,560 -Leo! Nei! -Leyfðu henni... 205 00:18:42,640 --> 00:18:44,280 Leo! 206 00:18:44,360 --> 00:18:48,240 -Slepptu henni! -Nei! Slepptu mér! 207 00:18:48,320 --> 00:18:51,680 Vertu á lífi! Heyrirðu? Haltu lífi. 208 00:18:52,400 --> 00:18:55,800 Ég geri það! 209 00:18:57,200 --> 00:18:59,360 Ég held lífi! 210 00:18:59,440 --> 00:19:03,960 Ég mun... halda lífi. 211 00:19:17,520 --> 00:19:18,720 Gaddavír. 212 00:19:21,440 --> 00:19:22,240 Og? 213 00:19:23,960 --> 00:19:24,960 Karin. 214 00:19:27,200 --> 00:19:30,480 Við ræddum við allar stelpur í Alt-Bayen og þær í Erichstrasse. 215 00:19:32,080 --> 00:19:33,240 Penna, takk. 216 00:19:36,720 --> 00:19:37,720 Gerðu svo vel. 217 00:19:47,680 --> 00:19:49,160 Dr. Gladow? 218 00:19:50,040 --> 00:19:51,040 Já, Karin? 219 00:19:52,040 --> 00:19:54,040 Hverjum er ekki sama hvað þessar konur segja? 220 00:19:55,600 --> 00:19:56,400 Mér er ekki sama. 221 00:19:58,040 --> 00:20:01,040 Veistu, öll Berlín er hóruhús 222 00:20:01,920 --> 00:20:05,160 og maður kemst helst að því sanna frá þeim sem vinna þar. 223 00:20:08,960 --> 00:20:10,960 Farðu í Graustrasse 44. 224 00:20:11,600 --> 00:20:15,640 Maður með ör mun opna dyrnar og segðu honum: 225 00:20:15,720 --> 00:20:18,480 "Charles Whitlock herforingi í breska hernum 226 00:20:18,560 --> 00:20:22,680 fer með sinn eigin óhreina þvott á hverjum föstudagsmorgni 227 00:20:22,760 --> 00:20:24,800 til að þvo hann í Dahlem." 228 00:20:24,880 --> 00:20:25,880 Já. 229 00:20:27,040 --> 00:20:28,680 Karin, geturðu endurtekið það? 230 00:20:31,680 --> 00:20:34,720 Charles Whitlock herforingi úr breska hernum 231 00:20:34,800 --> 00:20:37,040 fer með óhreina þvottinn 232 00:20:37,120 --> 00:20:40,720 á hverjum föstudagsmorgni i þvott í Dahlem. 233 00:20:40,800 --> 00:20:43,960 Það er á rússneska svæðinu svo að við þurfum pappíra. 234 00:20:44,040 --> 00:20:46,960 Marianne veit hvert á að fara til að forðast skoðun. 235 00:20:48,000 --> 00:20:52,360 Engar áhyggjur, Karen. Ég passa þig. 236 00:20:56,120 --> 00:21:00,000 TIERGARTEN FRANSKT UMRÁÐASVÆÐI 237 00:21:16,000 --> 00:21:19,120 Sagðirðu ekki að þetta hefði verið gyðingaspítali? 238 00:21:19,920 --> 00:21:23,440 Ég veit ekki. Ég hef ekki komið hér síðan fyrir stríð. 239 00:21:25,400 --> 00:21:26,760 Vinna bara gyðingar hér? 240 00:21:27,720 --> 00:21:28,520 Já. 241 00:21:29,960 --> 00:21:32,200 -Eins og stríðið hafi aldrei verið. -En það var. 242 00:21:33,240 --> 00:21:34,760 Bænahúsið er í þessa átt. 243 00:21:37,600 --> 00:21:40,000 -Megi friður vera með þér. -Friður sé með þér. 244 00:21:41,040 --> 00:21:42,040 Er þetta það? 245 00:21:46,560 --> 00:21:49,560 Hvernig í fjáranum leyfðu nasistar þessum stað að vera til? 246 00:21:51,120 --> 00:21:53,320 Kannski hélt SS honum til að sanna fyrir heiminum 247 00:21:53,400 --> 00:21:55,360 að lokalausnin hefði aldrei átt sér stað. 248 00:21:56,000 --> 00:21:57,320 Til að fela sannleikann. 249 00:21:59,200 --> 00:22:00,200 Eigum við? 250 00:22:11,200 --> 00:22:12,280 Þeir eru að... 251 00:22:12,360 --> 00:22:14,200 Prufa? Æfa? 252 00:22:15,480 --> 00:22:18,280 Fyrir bar mitzvah-hátíðina? 253 00:22:18,360 --> 00:22:22,840 Nei, bat mitzvah. Þetta eru allt stelpur. 254 00:22:24,640 --> 00:22:26,640 Sjálfsagt sú fyrsta síðan friður komst á. 255 00:22:28,120 --> 00:22:29,760 Þarna er rabbíinn. 256 00:22:30,680 --> 00:22:32,720 Það er best ef þú ræðir við hann. 257 00:22:32,800 --> 00:22:35,160 Nei, þetta er ekki rétti tíminn. 258 00:22:35,240 --> 00:22:37,680 Gad, þú ert lögga. Okkur vantar upplýsingar. 259 00:22:38,360 --> 00:22:41,080 Svo að farðu bara. 260 00:22:41,640 --> 00:22:43,000 Þetta verður allt í lagi. 261 00:22:47,320 --> 00:22:49,320 Ertu Ameríkani? 262 00:22:49,400 --> 00:22:50,960 Er það svona augljóst? 263 00:22:51,040 --> 00:22:56,520 Ja, þú ert sá eini sem talar ensku mjög hátt hér inni. 264 00:22:58,720 --> 00:23:00,840 Þú lítur ekki út eins og hermaður. 265 00:23:00,920 --> 00:23:03,160 Ég er lögreglumaður, frú. 266 00:23:04,000 --> 00:23:09,800 Og hvað er amerísk lögga að gera í samkunduhúsi á franska svæðinu? 267 00:23:09,880 --> 00:23:14,040 Ég er ekki í vinnunni. Ég kom bara með Gad vini mínum. 268 00:23:22,360 --> 00:23:24,000 Er þetta barnabarn þitt? 269 00:23:25,440 --> 00:23:28,440 Það hlýtur að vera fallegt að sjá þetta hér núna. 270 00:23:29,520 --> 00:23:35,280 Gyðingur sem trúir ekki á kraftaverk er ekki raunsæismanneskja. 271 00:23:40,520 --> 00:23:41,520 Afsakið. 272 00:23:44,560 --> 00:23:46,680 Jæja? Hvað sagði hann? 273 00:23:46,760 --> 00:23:48,160 Segðu mér um hvað þetta snýst. 274 00:23:49,000 --> 00:23:50,240 Ég get það ekki. 275 00:23:50,320 --> 00:23:51,320 Þá segi ég ekkert. 276 00:23:52,000 --> 00:23:53,000 Það er leyndarmál. 277 00:23:53,720 --> 00:23:54,720 Það er ég viss um. 278 00:23:55,920 --> 00:23:57,400 Allt í lagi, stopp. 279 00:23:58,200 --> 00:23:59,520 Viltu í alvöru vita það? 280 00:24:03,600 --> 00:24:06,880 Einhver er að drepa Þjóðverja og ég held að það tengist gyðingum. 281 00:24:06,960 --> 00:24:08,360 Allt í lagi? 282 00:24:09,840 --> 00:24:11,080 Af hverju? 283 00:24:11,160 --> 00:24:13,720 Hvað meinarðu með "af hverju?" Viltu fá fjandans ástæðu? 284 00:24:13,800 --> 00:24:15,920 Nei, af hverju ekki að segja mér það eða Elsie? 285 00:24:17,280 --> 00:24:20,040 Mér var sagt að segja engum frá þessu. 286 00:24:20,120 --> 00:24:23,120 Það er skipun að ofan. Þannig er það bara, Gad. 287 00:24:24,600 --> 00:24:27,640 Svo ekki segja Elsie. Hvað sagði rabbíinn þér? 288 00:24:27,720 --> 00:24:31,720 Honum var illa við að ég væri að spyrja út í Nakam. 289 00:24:32,440 --> 00:24:35,240 Hann sagði að ég gæti verið hér eða farið til Palestínu 290 00:24:35,320 --> 00:24:37,080 en ekki leitað hefnda. 291 00:24:37,160 --> 00:24:39,760 Þú getur öðlast frið eða hefnd en ekki hvort tveggja. 292 00:24:39,840 --> 00:24:41,080 Ég vil ekki fyrirlestur. 293 00:24:41,160 --> 00:24:44,120 Þú áttir að fara þangað inn að spyrja hvar þeir væru, 294 00:24:44,200 --> 00:24:45,680 -svo farðu aftur inn. -Nei! 295 00:24:45,760 --> 00:24:48,080 Hvað meinarðu með nei? Við komum langt að. 296 00:24:48,160 --> 00:24:50,120 Já og nú höldum við til baka. 297 00:24:50,200 --> 00:24:52,640 Kannski á morgun, þegar ekki er bat mitzvah í gangi. 298 00:24:55,840 --> 00:24:57,360 Gott kvöld. 299 00:25:00,040 --> 00:25:02,760 -Halló. Er allt í lagi? -Já. 300 00:25:02,840 --> 00:25:04,440 -Halló, Karl. -Gott kvöld. 301 00:25:05,960 --> 00:25:07,400 Afsakið hvað ég er sein. 302 00:25:08,720 --> 00:25:11,800 Svo hvað náðuð þið aumingjarnir að afreka í morgun? 303 00:25:12,400 --> 00:25:13,880 Hvar í fjandanum varstu? 304 00:25:13,960 --> 00:25:16,440 Astrid og Trude fengu upplýsingar í gærkvöldi. 305 00:25:16,520 --> 00:25:17,440 Í alvöru? Segið mér. 306 00:25:17,520 --> 00:25:21,400 Já. Við bárum kannski kennsl á eitt hóruhús Englagerandans. 307 00:25:21,480 --> 00:25:25,040 Já. Það er yfirgefið hótel í Moabit sem heitir Alt-Bayern. 308 00:25:25,120 --> 00:25:27,240 Svo virðist sem margar konurnar sem unnu þar 309 00:25:27,320 --> 00:25:29,680 hafi fengið hjálp manns sem er kannski Engelmacher. 310 00:25:29,760 --> 00:25:31,200 Við látum fylgjast með því. 311 00:25:32,200 --> 00:25:34,200 Frábært. Það er frábært. 312 00:25:35,040 --> 00:25:35,960 Vel gert. 313 00:25:39,480 --> 00:25:40,720 Viltu matarbita? 314 00:25:40,800 --> 00:25:42,880 Já. Frábært. 315 00:25:48,560 --> 00:25:50,000 Segðu mér frá fjölskyldu þinni. 316 00:25:51,400 --> 00:25:52,560 Hvers vegna? 317 00:25:54,240 --> 00:25:57,240 Við höfum rætt Engelmacher og vændi í nær klukkutíma 318 00:25:58,160 --> 00:26:00,200 svo að ég hélt að það væri ágætt að skipta. 319 00:26:01,520 --> 00:26:05,000 Ja, ég hef aldrei verið kvæntur, á engin börn. 320 00:26:05,080 --> 00:26:07,080 Það er sjálfsagt ekki á döfinni. 321 00:26:07,680 --> 00:26:09,680 En ég á frábæran lítinn frænda. 322 00:26:11,360 --> 00:26:12,440 Jimmy. 323 00:26:12,520 --> 00:26:13,760 Hvað er Jimmy gamall? 324 00:26:13,840 --> 00:26:16,480 Hann er átta ára. Níu í október. 325 00:26:17,560 --> 00:26:20,560 Og hann vill verða lögga, eins og frændi sinn. 326 00:26:21,360 --> 00:26:23,720 Auðvitað en... 327 00:26:24,800 --> 00:26:27,960 Ég vil gjarnan sjá hann gera eitthvað annað. 328 00:26:28,920 --> 00:26:30,600 Eitthvað betra. 329 00:26:30,680 --> 00:26:32,120 Hann er klár. 330 00:26:32,200 --> 00:26:34,960 Ja, sem betur fer er hann ólíkur frænda sínum. 331 00:26:37,360 --> 00:26:38,160 Eigðu þig. 332 00:26:41,640 --> 00:26:43,800 Þú og bróðir þinn, eruð þið nánir? 333 00:26:48,960 --> 00:26:50,360 Ekki svo. 334 00:26:54,240 --> 00:26:56,960 Já, sírenan sem þú heyrir þarna í? 335 00:26:57,040 --> 00:27:00,240 Það er konan hans Tom Franklins varakonsúls. 336 00:27:02,320 --> 00:27:03,920 Kona Tom Franklins? 337 00:27:05,000 --> 00:27:06,640 Já. Hún er bytta. 338 00:27:07,760 --> 00:27:09,200 Meinarðu alkóhólisti? 339 00:27:09,800 --> 00:27:12,320 Claire? Ég veit það ekki. 340 00:27:12,400 --> 00:27:14,640 Hún er allavega hrifin af martini. 341 00:27:22,880 --> 00:27:24,880 Ég held að ég ætti að fara. 342 00:27:25,840 --> 00:27:27,520 Takk kærlega fyrir matinn. 343 00:27:27,600 --> 00:27:29,000 Ekkert mál, kollegi. 344 00:27:29,640 --> 00:27:31,240 Ég sé þig á morgun um átta. 345 00:27:31,320 --> 00:27:34,600 Við förum yfir Engelmacher-málið með öllum. 346 00:27:37,280 --> 00:27:38,280 Heyrðu. 347 00:27:40,360 --> 00:27:41,400 Er eitthvað að? 348 00:27:42,800 --> 00:27:43,800 Nei. 349 00:27:44,880 --> 00:27:46,160 Ég var bara að hugsa... 350 00:27:47,520 --> 00:27:50,960 Kannski ætti ég að koma með næst er þú hittir varakonsúlinn. 351 00:27:51,480 --> 00:27:52,400 Franklin? 352 00:27:52,480 --> 00:27:55,440 Já. Kannski ég gæti aðstoðað. 353 00:27:57,040 --> 00:27:59,040 Já, já. Hvers vegna ekki? 354 00:28:02,160 --> 00:28:03,280 Allt í lagi. Góða nótt. 355 00:28:06,000 --> 00:28:07,120 Góða nótt. 356 00:28:10,920 --> 00:28:11,760 Takk fyrir. 357 00:28:26,840 --> 00:28:27,920 Takk 358 00:28:29,560 --> 00:28:31,080 fyrir að leyfa mér að sofa hér. 359 00:28:33,480 --> 00:28:35,480 Sjálfsagt. Þar til þú finnur eitthvað nýtt. 360 00:28:43,600 --> 00:28:46,760 Af hverju sagðirðu Pippi að þú tryðir ekki á Guð? 361 00:28:51,640 --> 00:28:53,640 Af því að ég held að hann sé ekki til. 362 00:28:57,200 --> 00:28:58,200 Hvers vegna? 363 00:29:08,440 --> 00:29:10,960 Hvernig gæti Guð leyft þetta helvíti? 364 00:29:16,880 --> 00:29:17,880 Hvað ef 365 00:29:19,960 --> 00:29:21,960 þetta er í raun himnaríki? 366 00:29:25,080 --> 00:29:28,800 Hvað ef helvíti er eitthvað 367 00:29:30,200 --> 00:29:32,800 sem þú getur ekki einu sinni byrjað að ímynda þér? 368 00:29:40,800 --> 00:29:43,480 Hvað veist þú yfirleitt, Karin litla frá Neukölln? 369 00:29:45,520 --> 00:29:46,320 Nú... 370 00:29:47,640 --> 00:29:50,000 Við þurfum að fara á fætur eftir fáeina tíma. 371 00:29:52,640 --> 00:29:54,760 Dreymi þig vel. 372 00:29:57,240 --> 00:29:58,240 Sömuleiðis. 373 00:30:01,320 --> 00:30:02,360 Heyrðu. 374 00:30:03,600 --> 00:30:04,680 Komdu hérna. 375 00:30:06,440 --> 00:30:07,240 Komdu hérna. 376 00:30:16,400 --> 00:30:18,720 Karin litla frá Neukölln. 377 00:30:23,720 --> 00:30:25,320 Einn viskí, takk. 378 00:30:25,400 --> 00:30:26,200 Já, herra. 379 00:30:31,280 --> 00:30:32,680 Heyrðu, viltu koma með okkur? 380 00:30:43,880 --> 00:30:44,880 Takk fyrir. 381 00:30:47,040 --> 00:30:48,720 Fjandinn, þú ert falleg. 382 00:30:48,800 --> 00:30:50,600 Svona, förum með þetta partí upp. 383 00:30:57,680 --> 00:31:00,560 Fjandans dýr! Drullist þið út! 384 00:31:06,560 --> 00:31:07,480 Claire. 385 00:31:08,120 --> 00:31:10,280 Þetta er Max. Ég fer með þig heim. 386 00:31:11,480 --> 00:31:12,680 Komum. 387 00:31:12,760 --> 00:31:13,800 Svona nú. 388 00:31:16,200 --> 00:31:17,320 Ég er með þig. 389 00:31:51,120 --> 00:31:52,760 Svona, komum. 390 00:31:55,160 --> 00:31:56,280 Ég er með þig. 391 00:31:57,120 --> 00:31:57,920 Allt í lagi. 392 00:32:01,760 --> 00:32:02,760 Ég er með þig. 393 00:32:17,880 --> 00:32:22,520 Kærar þakkir fyrir að bjarga mér í kvöld, Max. 394 00:32:47,000 --> 00:32:48,000 Claire. 395 00:32:48,080 --> 00:32:49,200 Ég hef það fínt. 396 00:32:50,000 --> 00:32:50,840 Leyf mér hjálpa. 397 00:32:50,920 --> 00:32:52,920 Ég er góð. Ég er góð. 398 00:32:53,000 --> 00:32:53,960 Leyf mér að hjálpa. 399 00:32:55,960 --> 00:32:57,960 Jæja þá. Allt í lagi. 400 00:32:58,960 --> 00:33:01,760 Lyftu höndunum, og handleggjunum. 401 00:33:02,560 --> 00:33:04,360 Haltu þarna. Allt í lagi. 402 00:33:09,800 --> 00:33:11,000 Svona já. 403 00:33:13,640 --> 00:33:18,600 A, þarna er hún. Þarna. Næstum komið. 404 00:33:33,240 --> 00:33:34,240 Claire? 405 00:33:41,160 --> 00:33:42,080 Claire? 406 00:33:46,960 --> 00:33:47,760 Claire? 407 00:34:20,720 --> 00:34:21,680 Takk fyrir. 408 00:34:24,560 --> 00:34:26,320 Viltu einn fyrir svefninn? 409 00:34:26,400 --> 00:34:29,000 Já, já, ég kem strax. 410 00:34:29,720 --> 00:34:30,520 Auðvitað. 411 00:35:04,080 --> 00:35:05,200 Fjandinn. 412 00:35:08,960 --> 00:35:10,960 Ég vissi ekki að það væru göng hérna. 413 00:35:11,040 --> 00:35:12,520 Það eru alltaf göng. 414 00:35:17,720 --> 00:35:19,320 Velkomin á rússneska svæðið. 415 00:35:38,600 --> 00:35:39,560 Hér er það. 416 00:35:46,880 --> 00:35:47,720 Já? 417 00:35:47,800 --> 00:35:50,440 Charles Whitlock hershöfðingi í breska hernum 418 00:35:50,520 --> 00:35:54,600 fer með óhreina þvottinn sinn út á hverjum föstudagsmorgni 419 00:35:54,680 --> 00:35:57,480 í þvott í Dahlem. 420 00:36:00,560 --> 00:36:01,520 Takk fyrir. 421 00:36:05,400 --> 00:36:06,880 Er þetta allt? 422 00:36:06,960 --> 00:36:07,760 Svona nú. 423 00:36:11,640 --> 00:36:12,520 Stopp! 424 00:36:12,600 --> 00:36:13,440 Stopp! 425 00:36:13,520 --> 00:36:16,080 -Við höfum engin skjöl. -Ég sagði stopp. 426 00:36:16,720 --> 00:36:19,600 -Hvað nú? -Nú... hlaupum við. 427 00:36:19,680 --> 00:36:22,480 -Komdu, þessa leið. -Stopp! Eða við skjótum! 428 00:36:28,920 --> 00:36:30,400 Marianne! Komdu! 429 00:36:31,920 --> 00:36:32,840 Ég er með þig. 430 00:36:36,600 --> 00:36:37,960 Ég finn ekki fyrir fótunum. 431 00:36:38,040 --> 00:36:38,960 Ég sagði stopp! 432 00:36:39,720 --> 00:36:40,920 Við verðum að fara áfram. 433 00:36:43,440 --> 00:36:44,240 Farðu niður! 434 00:36:47,880 --> 00:36:49,360 Við verðum að fara áfram! 435 00:36:49,440 --> 00:36:50,400 Við verðum að fara. 436 00:36:50,480 --> 00:36:53,760 Svona, eltið þær! Tíkin er að flýja. 437 00:37:00,880 --> 00:37:02,840 -Hvert á ég að fara með hana? -Hvað gerðist? 438 00:37:03,680 --> 00:37:05,200 -Voruð þið eltar? -Hvert? 439 00:37:06,040 --> 00:37:08,800 Leggðu hana á börurnar. 440 00:37:08,880 --> 00:37:09,920 Hvað gerðist? 441 00:37:11,000 --> 00:37:12,480 Handsprengja. 442 00:37:12,560 --> 00:37:13,880 Og Marianne var skotin. 443 00:37:13,960 --> 00:37:15,680 Við miðluðum upplýsingunum. 444 00:37:16,880 --> 00:37:18,600 Og elti enginn ykkur hingað? 445 00:37:20,160 --> 00:37:21,400 Svaraðu mér. 446 00:37:22,240 --> 00:37:24,240 -Elti einhver ykkur? -Nei. 447 00:37:27,720 --> 00:37:30,080 Ég held að þú ættir að líta á Marianne núna. 448 00:37:35,680 --> 00:37:38,680 Hérna, þrýstu á sárið, ég kem strax aftur. 449 00:37:43,080 --> 00:37:46,160 Þú varðir mig með líkama þínum. 450 00:37:47,120 --> 00:37:49,760 Karin, ég gerði svolítið hræðilegt. 451 00:37:49,840 --> 00:37:52,800 -Fyrir þremur árum... -Þú vilt ekki segja mér það... 452 00:37:54,360 --> 00:37:57,640 -því að þetta verður allt í lagi. -Það var skóli og ég... 453 00:37:58,280 --> 00:38:01,280 Taktu töngina og fjarlægðu allar flísar sem þú finnur. 454 00:38:03,200 --> 00:38:04,480 Svona. Byrjaðu. 455 00:38:33,360 --> 00:38:35,840 Af hverju hefur lögreglan áhuga á Nakam? 456 00:38:37,600 --> 00:38:40,040 -Hún hefur það ekki. -Ekki ljúga að okkur. 457 00:38:41,520 --> 00:38:43,520 Ég er bara að leita að bróður mínum 458 00:38:45,520 --> 00:38:47,760 og ég held að hann hafi haft samband við þig. 459 00:38:48,920 --> 00:38:50,920 Hvers vegna ættum við að þekkja bróður þinn? 460 00:38:51,680 --> 00:38:53,960 Því að þið drepið báðir nasista. 461 00:39:15,760 --> 00:39:17,960 Eitt kvöld fyrir fjórum árum 462 00:39:18,040 --> 00:39:22,320 þá sat móðir á götuhorni 463 00:39:23,080 --> 00:39:25,040 með grátandi barn í fanginu. 464 00:39:26,360 --> 00:39:28,360 Ég gekk að henni og áttaði mig á 465 00:39:32,000 --> 00:39:33,640 að konan var dáin, 466 00:39:35,360 --> 00:39:37,600 og að barnið vildi ekki hætta að gráta. 467 00:39:39,080 --> 00:39:41,920 Heimurinn sneri sér undan á meðan við dóum. 468 00:39:45,440 --> 00:39:48,520 Við flýjum ekki til Palestínu til að búa til nýtt föðurland. 469 00:39:49,400 --> 00:39:51,000 Við verðum hér 470 00:39:52,440 --> 00:39:54,000 og hefnum dauða okkar. 471 00:39:57,280 --> 00:39:59,600 Með fullri virðingu 472 00:39:59,680 --> 00:40:02,440 þá er stríðinu lokið. 473 00:40:02,520 --> 00:40:05,720 Ég vil að þessir nasistar deyi alveg eins mikið og þú. 474 00:40:05,800 --> 00:40:07,600 En nú ríkja lög og regla. 475 00:40:08,200 --> 00:40:11,680 Þið bróðir minn getið ekki ætt um og drepið alla sem þið viljið. 476 00:40:13,600 --> 00:40:16,200 Mér er alveg sama um þitt álit. 477 00:40:20,680 --> 00:40:23,840 Þekkirðu bróður minn eða ekki? 478 00:40:25,680 --> 00:40:27,160 Ég hitti bróður þinn. 479 00:40:29,400 --> 00:40:30,480 Þrisvar. 480 00:40:30,560 --> 00:40:31,760 Hvar? 481 00:40:32,640 --> 00:40:35,680 Fyrst var það á bekk í Tiergarten. 482 00:40:35,760 --> 00:40:39,040 Hann heyrði af okkur í gegnum einhvern í gyðingahópi 483 00:40:39,120 --> 00:40:40,720 í breska hernum. 484 00:40:40,800 --> 00:40:42,240 Og í annað skiptið? 485 00:40:42,320 --> 00:40:45,800 Í íbúð í Grüntalerstrasse á franska umráðasvæðinu. 486 00:40:46,320 --> 00:40:49,080 Síðasta skiptið var fyrir utan reiðhjólaverkstæðið 487 00:40:49,160 --> 00:40:51,880 þar sem búðavörður frá Ravensbrück faldi sig. 488 00:40:53,920 --> 00:40:55,200 Hví ertu að leita að honum? 489 00:40:58,840 --> 00:41:00,320 Því að hann er ekki frískur. 490 00:41:03,760 --> 00:41:04,760 Hver er það? 491 00:41:06,040 --> 00:41:06,920 Satt. 492 00:41:12,520 --> 00:41:13,800 Þú sérð mig aldrei aftur. 493 00:41:14,880 --> 00:41:18,440 Farðu að Grubenstrasse 1 í fyrramálið. 494 00:41:18,520 --> 00:41:20,320 Bróðir þinn býst við þér. 495 00:41:24,840 --> 00:41:27,200 Þýðandi: Hallgrímur H Helgason www.plint.com