1
00:00:09,060 --> 00:00:10,940
Áður í Professionals
2
00:00:11,020 --> 00:00:13,940
Velkomin á fjáröflun
fyrir VAC-framtakið.
3
00:00:14,020 --> 00:00:16,980
Hvað er falleg stelpa eins og þú
að gera í svona greni?
4
00:00:17,060 --> 00:00:18,460
Ertu að daðra við mig?
5
00:00:18,540 --> 00:00:19,540
Virkar þetta?
6
00:00:19,620 --> 00:00:21,340
Ég hef enga trú á bóluefnunum.
7
00:00:21,420 --> 00:00:23,780
-Við höfum nóg fyrir 50 umferðir.
-Geturðu sent það?
8
00:00:23,860 --> 00:00:26,380
Ég þarf að fara
og ég vil ekki að Peter viti af því.
9
00:00:26,460 --> 00:00:29,100
Dóttir Swann hefur verið
að senda mér strauma.
10
00:00:29,180 --> 00:00:32,060
-Gerðu það.
-Tími til að taka í gikkinn.
11
00:00:36,260 --> 00:00:37,900
Swann hf. vill fyrirtæki mitt.
12
00:00:37,980 --> 00:00:42,060
Peter hefur ekki samþykkt myrkan
málaliðaher Luthers.
13
00:00:42,140 --> 00:00:44,220
Stjórnarmeðlimur þarf
knýja fram samninginn.
14
00:00:44,300 --> 00:00:46,820
Ef Peter hafnar,
verður hann kosinn út
15
00:00:46,900 --> 00:00:50,780
og hann veit ekki að hans eigin
systir hafi komið því í kring.
16
00:00:50,860 --> 00:00:53,100
Swann er með annað
eldflaugaskot í bígerð.
17
00:00:53,180 --> 00:00:56,340
Ef Peter er bolað burt,
hefur hann ekki lengur stjórn
18
00:00:56,420 --> 00:00:58,340
á því hverju er skotið
í eldflauginni.
19
00:00:58,420 --> 00:01:01,820
Þú veist að það er uppreisn í aðsigi
meðal stjórnarmeðlima.
20
00:01:01,900 --> 00:01:04,900
Færðu umboðið yfir á einhvern
sem við getum treyst.
21
00:01:04,980 --> 00:01:07,260
Ég segi ekki af mér, Zora.
22
00:01:13,860 --> 00:01:15,140
Peter?
23
00:01:15,220 --> 00:01:16,780
Vó!
24
00:01:16,860 --> 00:01:20,060
-Gætirðu litið út um gluggann?
-Ég sé ágætlega.
25
00:01:20,140 --> 00:01:22,100
Reyndu að sjá hvað miðar á okkur.
26
00:01:29,900 --> 00:01:31,660
Vincent.
27
00:01:34,940 --> 00:01:36,060
Beygðu þig!
28
00:02:59,900 --> 00:03:04,660
Stórtíðindi með Sharon Rains,
heimurinn á 15 mínútum.
29
00:03:04,740 --> 00:03:05,780
SEX DÖGUM ÁÐUR
30
00:03:05,860 --> 00:03:08,300
Við erum hér á VAC-hátíðarviðburðinum
31
00:03:08,380 --> 00:03:10,100
sem breyttist í dauðagildru
32
00:03:10,180 --> 00:03:12,220
þar sem tveir gestir létu lífið
33
00:03:12,300 --> 00:03:14,420
og einn til viðbótar er í lífshættu.
34
00:03:14,500 --> 00:03:17,020
Skipuleggjandinn,
tæknimógúllinn Peter Swann
35
00:03:17,100 --> 00:03:20,020
hefur farið fram á ítarlega rannsókn
á rafmagnsleysinu.
36
00:03:20,100 --> 00:03:23,220
Sharon, veistu hvort
lögreglan hafi einhvern grunaðan?
37
00:03:23,300 --> 00:03:27,740
Við vitum ekki meira núna en við
komum aftur með frekari upplýsingar.
38
00:03:34,220 --> 00:03:37,220
Hvað er í gangi? Hvað gerðirðu?
39
00:03:38,900 --> 00:03:41,100
Það sem þú sagðir mér að gera.
40
00:03:41,180 --> 00:03:43,820
Fjarlægja bandamenn Peters
úr stjórninni.
41
00:03:44,540 --> 00:03:47,100
-Svo ég gerði það.
-Ég sagði þér aldrei að drepa þá.
42
00:03:47,180 --> 00:03:48,820
Ég sagði hræða þá.
43
00:03:48,900 --> 00:03:50,380
Þeir voru sko hræddir.
44
00:03:50,460 --> 00:03:53,100
Þetta getur ekki verið.
Ég get þetta ekki.
45
00:03:53,180 --> 00:03:55,620
-Ég get ekki drepið fólk.
-Hættu.
46
00:03:56,780 --> 00:03:58,380
Erfiðasti parturinn, Zora...
47
00:03:59,020 --> 00:04:01,820
er ekki að gera hræðilega hluti
til að fá þínu fram.
48
00:04:02,900 --> 00:04:05,420
Það er að viðurkenna
að maður geti gert slíka hluti.
49
00:04:05,500 --> 00:04:07,220
Að þú munir gera þá.
50
00:04:07,300 --> 00:04:10,060
Og að þú njótir þess að gera þá.
51
00:04:10,140 --> 00:04:12,660
Því það er sú sem
þú raunverulega ert.
52
00:04:12,740 --> 00:04:14,020
Jæja...
53
00:04:16,580 --> 00:04:21,260
Komdu með þessa skítugu táslur
ofan í þetta dásamlega heita vatn
54
00:04:21,340 --> 00:04:23,020
og tölum um morgundaginn.
55
00:04:31,900 --> 00:04:33,620
Þú ert svo vondur.
56
00:04:37,300 --> 00:04:40,660
-Er þetta virkilega nauðsynlegt?
-Eftir kvöldið er allt nauðsynlegt.
57
00:04:40,740 --> 00:04:44,340
-Mér er illa við byssur.
-Mér er illa við tannlækna en fer þó.
58
00:04:44,420 --> 00:04:46,420
Tannlæknar drepa ekki fólk.
59
00:04:46,500 --> 00:04:47,980
Þú hefur ekki hitt minn.
60
00:04:49,380 --> 00:04:52,300
Byssurnar gera gæfumuninn.
Þær eru hljóðlátar, einfaldar
61
00:04:52,380 --> 00:04:55,140
og duga til að stöðva varnarmann.
62
00:04:57,060 --> 00:04:59,860
-Það er galdurinn, er það ekki?
-Þess vegna erum við hér.
63
00:05:00,820 --> 00:05:03,620
Notaðu þumalinn.
Taktu öryggið af...
64
00:05:14,820 --> 00:05:19,020
Ég sagði að mér væri illa við byssur,
ekki að ég kynni ekki að nota þær.
65
00:05:46,140 --> 00:05:48,580
ROMY
66
00:05:52,100 --> 00:05:53,980
Halló?
67
00:05:54,100 --> 00:05:55,500
-Romy?
-Bonjour.
68
00:05:55,580 --> 00:05:57,020
Hello bonjour, ca va?
69
00:05:57,100 --> 00:05:59,420
Ekki Romy...
70
00:06:02,660 --> 00:06:05,620
-Sanji's Tandoori Chicken. Halló?
-Alls ekki Romy.
71
00:06:10,580 --> 00:06:13,060
-Þvagfæralækningar, get ég aðstoðað?
-Ég vona ekki.
72
00:06:15,580 --> 00:06:18,340
Skildu eftir skilaboð
eftir hljóðmerkið.
73
00:06:19,460 --> 00:06:22,580
Hæ. Ég vissi ekki hvort
ég væri með rétt númer...
74
00:06:22,660 --> 00:06:24,100
Þetta er...
75
00:06:26,780 --> 00:06:29,300
Skildu eftir skilaboð
eftir hljóðmerkið.
76
00:06:29,540 --> 00:06:34,140
Þetta er Kurt Neumann, náunginn
sem... Náunginn sem...
77
00:06:37,140 --> 00:06:39,820
Skildu eftir skilaboð
eftir hljóðmerkið.
78
00:06:40,500 --> 00:06:43,580
Náunginn sem hellti sig fullan og...
79
00:06:48,060 --> 00:06:50,100
-Allt í lagi?
-Ég þarf að fara.
80
00:06:50,180 --> 00:06:51,700
Hvað er að frétta af Grace?
81
00:06:51,780 --> 00:06:54,420
Sama og í gærkvöldi.
Hún tók vegabréfið sitt og tösku.
82
00:06:54,500 --> 00:06:57,740
Ég held hún hafi verið eitthvert
sem við, ja...
83
00:06:58,300 --> 00:07:01,380
-þú mundir ekki vera ánægður með.
-Hljómar eins og Grace.
84
00:07:01,460 --> 00:07:04,780
Við skulum ekki tefja þetta lengur.
Trig, hvað ertu með?
85
00:07:06,300 --> 00:07:07,580
Það er óstaðfest.
86
00:07:07,660 --> 00:07:09,740
Í gærkvöldi lentu sex manns
úr Swann hf.
87
00:07:09,820 --> 00:07:11,780
í nokkrum slysum.
88
00:07:11,860 --> 00:07:14,220
Fjórir eru dánir
og tveir í lífshættu.
89
00:07:15,100 --> 00:07:16,420
Slysum?
90
00:07:17,220 --> 00:07:20,700
Hver hér inni trúir því að
þetta hafi verið slys?
91
00:07:20,780 --> 00:07:25,100
Því miður voru morðin framkvæmd
þannig að þau litu út eins og slys.
92
00:07:25,180 --> 00:07:27,660
Öll aðgerðin virtist hönnuð
93
00:07:27,740 --> 00:07:29,900
til að rugla og buga rannsakendur.
94
00:07:29,980 --> 00:07:32,620
Það tekur mánuði að komast til botns
í því hvað gerðist.
95
00:07:32,700 --> 00:07:35,500
Það sem við vitum er
að fyrirtæki þitt er í stríði.
96
00:07:35,580 --> 00:07:38,820
Ekki bara stríði. Þetta er valdarán.
97
00:07:39,660 --> 00:07:42,700
Þetta voru ekki sex
stjórnarmenn af handahófi.
98
00:07:42,780 --> 00:07:47,060
Þessi sex, auk systur minnar,
eru einu bandamenn mínir
99
00:07:47,140 --> 00:07:49,580
í hálfvitalegum stjórnarátökum
um að bola mér út.
100
00:07:49,660 --> 00:07:53,740
Án þeirra lifi ég ekki af vantraust.
101
00:07:56,580 --> 00:07:57,660
Zora varaði mig við.
102
00:07:57,740 --> 00:08:00,180
Sem betur fer
fór hún þaðan tímanlega.
103
00:08:00,260 --> 00:08:02,460
Já. Heppin...
104
00:08:04,220 --> 00:08:05,260
Láttu ekki svona.
105
00:08:08,500 --> 00:08:12,340
Heldurðu að
Zora hafi vitað eitthvað um þetta?
106
00:08:15,340 --> 00:08:17,420
Allir eru grunaðir þar til
þeir eru það ekki.
107
00:08:17,500 --> 00:08:20,220
Er þetta þá útilokunaraðferð
með alla sem ég þekki?
108
00:08:20,300 --> 00:08:21,980
Ef það er það sem þarf.
109
00:08:22,060 --> 00:08:23,860
Heldurðu að hún
hafi viljað fólk dáið?
110
00:08:23,940 --> 00:08:26,980
Peter, það er þér fyrir bestu
að vera viss.
111
00:08:27,060 --> 00:08:28,980
Jafnvel þótt hún hafi vitað eitthvað,
112
00:08:29,060 --> 00:08:32,180
-heldurðu að hún viðurkenndi það?
-Ekki við þig, nei.
113
00:08:32,900 --> 00:08:34,380
Hvernig komumst við að því?
114
00:08:34,460 --> 00:08:36,380
Faðir þinn verður heiðraður
í næsu viku.
115
00:08:37,380 --> 00:08:41,740
Ó, nei. Ekki það.
116
00:08:44,660 --> 00:08:49,140
BEAUFORT, LUXEMBURG
117
00:08:50,860 --> 00:08:55,540
Hertogi af Zeeland,
barón af Lichtenstein,
118
00:08:55,620 --> 00:08:57,820
greifi í þremur furstadæmum
119
00:08:57,900 --> 00:09:01,340
og nú lávarður af Luxemburg.
120
00:09:04,660 --> 00:09:07,660
Rístu upp, Reginald Swann.
121
00:09:07,740 --> 00:09:11,340
Með samþykki Reglu fálkans.
122
00:09:13,700 --> 00:09:14,740
Yðar hátign.
123
00:09:20,180 --> 00:09:22,620
Hyllið herra Ruglaðan.
124
00:09:24,100 --> 00:09:25,780
Sumir safna frímerkjum.
125
00:09:25,860 --> 00:09:27,980
Pabbi safnar riddaratignum.
126
00:09:28,060 --> 00:09:31,060
Hvað er vandamálið
ef þetta gerir hann hamingjusaman?
127
00:09:31,140 --> 00:09:33,940
Ég er ekki viss um að þessi hamingja
ætti að vera í forgangi
128
00:09:34,020 --> 00:09:37,820
eftir það sem gerðist í síðustu viku.
129
00:09:37,900 --> 00:09:42,100
Hún er alltaf í forgangi,
sérstaklega eftir síðustu viku.
130
00:09:42,180 --> 00:09:44,580
Sjái heimurinn okkur falla saman
131
00:09:44,660 --> 00:09:46,940
gerir hlutabréfavirði okkar það sama.
132
00:09:50,020 --> 00:09:53,020
Gerðu það bara.
Segðu mér að fara til helvítis.
133
00:09:53,100 --> 00:09:54,500
Ég get það ekki.
134
00:09:55,340 --> 00:09:56,980
Þetta er rétt hjá þér.
135
00:09:57,060 --> 00:09:59,580
-Hann líka.
-Ég er af Fálkareglunni núna.
136
00:09:59,660 --> 00:10:02,340
Við erum eins og kóngafólk.
Það er okkar veikleiki.
137
00:10:02,420 --> 00:10:04,140
Við verðum að vinna saman.
138
00:10:06,420 --> 00:10:09,100
Það er að segja
ef þú ert enn með mér í liði?
139
00:10:09,300 --> 00:10:12,300
Fjölskyldan framar öllu. Alltaf.
140
00:10:19,580 --> 00:10:23,700
Á stjórnarfundi á morgun mun ég
gera eins og þú lagðir til,
141
00:10:25,340 --> 00:10:27,540
ef atkvæðagreiðslan
verður mér í óhag
142
00:10:28,860 --> 00:10:30,580
og framselja vald mitt.
143
00:10:31,900 --> 00:10:33,340
Það er...
144
00:10:33,420 --> 00:10:35,220
Það ætti að gefa okkur frest.
145
00:10:35,300 --> 00:10:38,260
-Það er skynsamlegasta skrefið.
-Það er eina mögulega skrefið.
146
00:10:38,340 --> 00:10:40,820
Þetta er augljóslega
bara okkar á milli.
147
00:10:40,900 --> 00:10:44,140
Enginn má vita þetta,
sérstaklega ekki pabbi.
148
00:10:44,220 --> 00:10:45,620
Ég segi engum.
149
00:10:47,860 --> 00:10:48,980
Allt í lagi.
150
00:10:50,820 --> 00:10:53,140
Við gætum líka bara hætt.
Selt okkar hlut
151
00:10:53,220 --> 00:10:57,260
og farið að gera allt sem
okkur langaði að gera sem börn.
152
00:10:57,340 --> 00:10:59,820
-Finna upp fljúgandi skó?
-Já.
153
00:10:59,900 --> 00:11:02,380
Búa í eldstöð.
154
00:11:02,460 --> 00:11:05,900
-Rækta varúlfa.
-Rækta varúlfa, já. En...
155
00:11:05,980 --> 00:11:10,100
Góðu tegundina, þessa sem
hægt er að gefa sykurpúða
156
00:11:10,180 --> 00:11:14,420
án þess að þeir bíti
og geta sungið vögguvísur.
157
00:11:14,500 --> 00:11:16,620
Mér þykir vænt um þig, Peter.
158
00:11:16,700 --> 00:11:19,220
-Sömuleiðis.
-Mér er alvara.
159
00:11:23,900 --> 00:11:26,580
-Gefðu mér yfirlit yfir allt svæðið.
-Sendi núna.
160
00:11:37,340 --> 00:11:40,060
Við fundum bílstjórann
sem keyrði Davila á flugvöllinn.
161
00:11:40,140 --> 00:11:43,060
Hann telur hana hafa verið
að fara til Genfar.
162
00:11:43,380 --> 00:11:45,260
-Fylgstu með því.
-Móttekið.
163
00:11:46,460 --> 00:11:49,300
Ég frétti að Luther væri
að bjóða hagnaðarhluta fyrir þetta.
164
00:11:49,380 --> 00:11:52,660
Ég tek ekki þátt nema
hann uppfæri þennan bíl.
165
00:11:52,740 --> 00:11:55,740
Þessi er forsögulegur
miðað við bíl Ajays Khan.
166
00:11:55,820 --> 00:11:59,540
-Farðu þá að vinna fyrir Khan.
-Úff nei, of margar reglur.
167
00:12:00,500 --> 00:12:03,100
-Hæ, Swann.
-Hæ.
168
00:12:10,980 --> 00:12:14,740
Ég var að heilsa manni
sem heitir Hacksaw
169
00:12:14,820 --> 00:12:18,260
og er uppi í tré að pakka
herrifflinum sínum
170
00:12:18,340 --> 00:12:20,500
eins og ekkert sé eðlilegra.
171
00:12:20,580 --> 00:12:23,260
-Viltu sjá hvernig eðlilegt breytist?
-Nei.
172
00:12:23,340 --> 00:12:26,340
-Ajay, sendu jaðarstreymið.
-Kemur strax.
173
00:12:27,100 --> 00:12:30,140
Þetta er það sem strákar Luthers
Bruhn eru að mynda núna.
174
00:12:30,220 --> 00:12:32,940
Við njósnum um þá að njósna um
okkur að njósna um Zoru?
175
00:12:33,020 --> 00:12:36,540
Staðurinn er undirlagður myndavélum.
Þeirra, okkar, hver veit hverra?
176
00:12:36,620 --> 00:12:39,940
-Nóg til að gera mann ringlaðan.
-Mér er nú þegar nógu bumbult.
177
00:12:40,020 --> 00:12:42,700
Það er meira.
Þú vilt kannski spenna beltið.
178
00:12:42,780 --> 00:12:44,860
-Sendu streymið.
-Móttekið.
179
00:12:46,460 --> 00:12:48,540
Við þurfum að standa saman.
180
00:12:49,980 --> 00:12:52,700
Það er að segja ef þú
ert enn með mér í liði?
181
00:12:52,780 --> 00:12:53,980
Fjölskyldan framar öllu.
182
00:12:54,820 --> 00:12:56,940
-Alltaf.
-Þetta er tveimur mínútum síðar.
183
00:12:57,020 --> 00:12:59,020
Ég talaði við hann.
184
00:12:59,100 --> 00:13:01,420
Nei, hann kom til mín.
185
00:13:01,500 --> 00:13:04,260
Hakkaðirðu símann hennar?
186
00:13:04,340 --> 00:13:07,140
-Við erum þar núna.
-Því miður.
187
00:13:07,220 --> 00:13:09,660
Við ættum ekki að vera að
tala um þetta, Zora.
188
00:13:09,740 --> 00:13:12,820
Ég hélt þú vildir vita þetta strax.
Þetta er byrjað, Luther.
189
00:13:12,900 --> 00:13:15,460
Hann ætlar að framselja
valdið til mín.
190
00:13:15,540 --> 00:13:17,300
Þýðir þetta að segja engum?
191
00:13:17,380 --> 00:13:19,460
Hver er staðan á farminum?
192
00:13:19,540 --> 00:13:22,100
Bíddu ha, hvaða farmi?
193
00:13:22,180 --> 00:13:23,660
...Þar til það er afstaðið.
194
00:13:23,740 --> 00:13:25,260
Segðu honum að halda ró sinni.
195
00:13:25,340 --> 00:13:28,100
Peter er úti eftir nokkrar stundir.
196
00:13:28,180 --> 00:13:31,660
-Fyrir okkur er þetta rétt að byrja.
-Ekki gegnum síma, Zora.
197
00:13:33,380 --> 00:13:35,140
Mér þykir það leitt, Peter.
198
00:13:35,220 --> 00:13:38,260
Ég hef ekki tíma til að velta mér upp
úr þessu. Ég þarf upplýsingar.
199
00:13:38,340 --> 00:13:41,140
-Hvers konar upplýsingar?
-Ég veit það ekki enn, en...
200
00:13:41,220 --> 00:13:43,300
Ég veit hvernig á að komast að því.
201
00:13:58,500 --> 00:14:00,020
Hvað ef lögreglan finnur okkur?
202
00:14:01,060 --> 00:14:03,020
Með bílinn, meina ég.
203
00:14:04,860 --> 00:14:07,860
Stórfelldur bílaþjófnaður.
Þú ferð inn í tíu ár hið minnsta.
204
00:14:10,020 --> 00:14:11,460
Ef löggan kemur...
205
00:14:13,820 --> 00:14:16,700
Ég fann hana í herbergi pabba.
Bróðir þinn gaf honum hana.
206
00:14:25,700 --> 00:14:26,580
Er hún hlaðin?
207
00:14:27,580 --> 00:14:31,020
Regla númer eitt.
Byssur eru alltaf hlaðnar.
208
00:14:34,300 --> 00:14:35,820
Skilurðu?
209
00:14:42,820 --> 00:14:44,740
Stilltu stönginni upp í hakinu.
210
00:14:46,340 --> 00:14:50,460
Hvert sem þú vilt skjóta,
miðaðu aðeins neðar.
211
00:14:58,820 --> 00:15:01,220
Nú hefurðu gert það.
Finnurðu kraftinn?
212
00:15:01,300 --> 00:15:02,940
-Já.
-Það er ekki aftur snúið.
213
00:15:08,540 --> 00:15:11,500
-Ajay, ertu að nálgast?
-Vertu rólegur.
214
00:15:11,580 --> 00:15:12,980
30 sekúndur.
215
00:15:13,060 --> 00:15:16,340
30 sekúndur. Láttu mig í friði og
leyfðu mér að vinna.
216
00:15:16,420 --> 00:15:18,740
-Trig, ert þú í stöðu?
-30 sekúndur.
217
00:15:18,820 --> 00:15:20,500
Ég næ þessu.
218
00:15:24,020 --> 00:15:25,620
-Tilbúinn?
-Kýlum á þetta.
219
00:15:25,700 --> 00:15:27,860
-Af stað.
-Komdu aftur inn í bílinn.
220
00:15:27,940 --> 00:15:29,820
Láttu mig vera. Leyfðu mér að vinna.
221
00:15:29,900 --> 00:15:31,260
Swann steig út úr bílnum.
222
00:15:31,340 --> 00:15:33,060
Bíddu, Peter!
223
00:15:33,140 --> 00:15:35,140
Ó, nei...
224
00:15:35,220 --> 00:15:37,580
Vandræði í paradís.
225
00:15:37,660 --> 00:15:40,060
Hver dó og gerði þig að yfirmanni?
226
00:15:40,140 --> 00:15:42,140
Enginn! Ég er yfirmaðurinn!
227
00:15:42,220 --> 00:15:43,940
Þess vegna er Luther snillingur.
228
00:15:44,020 --> 00:15:47,580
Notaðu réttan þrýsting
og skúrkarnir hrynja af sjálfu sér.
229
00:15:56,060 --> 00:15:59,380
Brjálæði!
Fyrir hvað er ég að borga þér?
230
00:16:11,380 --> 00:16:14,140
Ég get örugglega passað mig sjálfur.
231
00:16:16,340 --> 00:16:17,940
Í stöðu.
232
00:16:18,940 --> 00:16:21,580
-Skipun slegin inn.
-Slæ út raftæki.
233
00:16:27,060 --> 00:16:28,540
-Komið.
-Enginn!
234
00:16:29,900 --> 00:16:31,380
Hvað í fjandanum?
235
00:16:32,740 --> 00:16:34,500
Er kviknað í vélinni?
236
00:16:41,020 --> 00:16:43,020
Þetta hlýtur að svíða.
237
00:16:43,100 --> 00:16:44,540
Takið fartölvur.
238
00:16:44,620 --> 00:16:46,700
Líka harða diska og farsíma.
239
00:16:46,780 --> 00:16:48,540
Allt með upplýsingagildi.
240
00:16:49,420 --> 00:16:50,700
Við erum á leiðinni.
241
00:17:18,460 --> 00:17:20,740
DUBLIN, ÍRLANDI
242
00:17:22,380 --> 00:17:25,180
Allir viðstaddir eins og
óskað var eftir.
243
00:17:25,260 --> 00:17:26,700
Frábært.
244
00:17:26,780 --> 00:17:29,140
Ég veit að síðustu dagar
hafa verið erfiðir
245
00:17:29,220 --> 00:17:30,900
Allt verkefnið hefur verið erfitt.
246
00:17:30,980 --> 00:17:32,860
Lítur út fyrir að það
muni bara versna.
247
00:17:32,940 --> 00:17:34,660
Verra á banvænan hátt.
248
00:17:36,420 --> 00:17:38,660
Ef einhver vill hætta,
er sá tími núna.
249
00:17:42,180 --> 00:17:46,300
Gott. Eftir fáeinar mínútur
fer ég með Swann á stjórnarfund.
250
00:17:46,380 --> 00:17:50,620
Jack, þú tekur fyrstu vakt á Jane.
Vertu viss um að hún sé nærri húsinu.
251
00:17:50,700 --> 00:17:52,900
-Látið vita af ykkur klukkan sex.
-Móttekið.
252
00:17:54,300 --> 00:17:56,980
Hafið kveikt á símum.
Við þurfum þá örugglega.
253
00:17:59,380 --> 00:18:00,660
Allt áhættugreiðsla.
254
00:18:05,780 --> 00:18:08,540
-Við erum seinir.
-30 sekúndur?
255
00:18:09,460 --> 00:18:10,700
Við erum seinir.
256
00:18:14,460 --> 00:18:18,300
Systir þín...
Hún virtist hafa áhyggjur af þér.
257
00:18:19,180 --> 00:18:20,420
Fjölskyldan framar öllu.
258
00:18:21,740 --> 00:18:22,780
Alltaf.
259
00:18:26,620 --> 00:18:28,140
Ég þarf að sýna þér svolítið.
260
00:18:30,580 --> 00:18:32,940
Líttu á, þú munt hafa gaman af þessu.
261
00:18:33,820 --> 00:18:36,820
Sesam, opnist þú.
Sjáðu hvað ég fann
262
00:18:36,900 --> 00:18:40,340
grafið djúpt inn í fylgsnum
einnar fartölvunnar
263
00:18:40,420 --> 00:18:42,300
sem við tókum frá ribböldum Luthers.
264
00:18:42,380 --> 00:18:46,220
-Farmurinn? Hvað er þetta?
-Njósnahnöttur.
265
00:18:47,300 --> 00:18:50,580
Svo virðist sem Zora sé
á leið í eftirlitsbransann.
266
00:18:50,660 --> 00:18:53,820
-Um hvern ætlar hún að njósna?
-Engan.
267
00:18:53,900 --> 00:18:56,340
Því ég ætla að stoppa hana.
268
00:18:56,420 --> 00:18:58,780
Verum ekki seinir. Sesam, lokastu.
269
00:19:00,020 --> 00:19:01,380
Komum.
270
00:19:49,460 --> 00:19:52,140
Félagar! Sjáið hver er þarna.
271
00:19:54,340 --> 00:19:57,180
-Stanley. Láttu mig vera.
-Get það ekki.
272
00:19:57,260 --> 00:19:59,620
Ekki eftir að pabbi þinn
lúskraði á mér.
273
00:20:00,100 --> 00:20:02,460
Hann þurfti auðvitað
að binda mig niður.
274
00:20:03,620 --> 00:20:05,420
Leitaðu þér hjálpar. Í alvöru.
275
00:20:05,500 --> 00:20:08,140
Heyrðu. Hvað með að
ég geri það sama við þig?
276
00:20:08,220 --> 00:20:10,580
-Sjá hvernig þú fílar það.
-Þú meiðir mig.
277
00:20:10,660 --> 00:20:12,340
En leitt, prinsessa.
278
00:20:12,420 --> 00:20:15,740
-Heyrðu...
-Slepptu eða ég handleggsbrýt þig.
279
00:20:17,540 --> 00:20:18,580
Slakaðu á.
280
00:20:19,740 --> 00:20:20,980
Fáðu þér að borða.
281
00:20:30,060 --> 00:20:30,900
Takið hann!
282
00:20:41,220 --> 00:20:43,380
Ég skal taka þig í bakaríð.
283
00:20:44,660 --> 00:20:45,740
Takið hann!
284
00:20:53,140 --> 00:20:54,540
Liggðu kyrr.
285
00:20:57,100 --> 00:21:00,860
-Er allt í lagi?
-Með mig, já.
286
00:21:00,940 --> 00:21:02,460
Förum.
287
00:21:06,940 --> 00:21:08,660
Rækjur? Aftur?
288
00:21:09,860 --> 00:21:13,500
Það er hinn fullkomni matur.
Prótínríkur, fituskertur
289
00:21:13,580 --> 00:21:16,220
og enginn starir ef þú
borðar þær með puttunum.
290
00:21:18,100 --> 00:21:23,020
Það gleður mig að þú skulir vilja
verja "frídeginum" þínum með mér.
291
00:21:23,100 --> 00:21:25,060
Hver sagði að þetta væri frídagur?
292
00:21:29,060 --> 00:21:32,660
Þetta er tálbeituaðgerð, ekki satt?
Þú ætlar að koma mér í vandræði.
293
00:21:34,100 --> 00:21:35,940
Kannski ætla ég að fá þig í vinnu.
294
00:21:37,820 --> 00:21:41,500
Það er alltaf eftirspurn
eftir þinni reynslu.
295
00:21:41,580 --> 00:21:44,180
Ég treysti ekki nafnlausu verkefni.
296
00:21:44,260 --> 00:21:46,380
Hvað ertu eiginlega kölluð?
297
00:21:46,460 --> 00:21:48,420
Verktaki?
298
00:21:48,500 --> 00:21:50,500
Málaliði?
299
00:21:50,580 --> 00:21:53,020
Öryggisráðgjafi?
300
00:21:53,100 --> 00:21:54,820
Of gruggugt fyrir mig.
301
00:21:56,020 --> 00:21:57,940
Við búum í gruggugum heimi.
302
00:21:58,020 --> 00:22:02,220
Góðir menn hér, skúrkar þar.
303
00:22:02,300 --> 00:22:03,860
Þannig er minn heimur.
304
00:22:05,460 --> 00:22:09,020
Hefurðu aldrei farið framhjá reglum?
Farið yfir strikið?
305
00:22:12,500 --> 00:22:17,340
Kannski. En aftur, ég er þarna.
306
00:22:19,220 --> 00:22:20,620
Með góðu mönnunum.
307
00:22:24,700 --> 00:22:26,060
Það er starf mitt.
308
00:22:27,420 --> 00:22:29,100
Allir geta fengið starf.
309
00:22:29,180 --> 00:22:31,900
Allt þetta fólk hefur starf.
310
00:22:33,180 --> 00:22:36,180
Fólk eins og við, þarf leiðangur.
311
00:22:44,180 --> 00:22:45,540
Er "við" til?
312
00:22:49,860 --> 00:22:52,500
Ætlarðu inn eins og apatsji
eða ertu með áætlun?
313
00:22:52,580 --> 00:22:56,500
Apatsjar trúðu að óvinurinn gæti ekki
giskað á plan sem væri ekki til.
314
00:22:56,580 --> 00:22:59,500
Ég held mig við skátana.
Vertu viðbúinn.
315
00:22:59,580 --> 00:23:02,500
-Verðurðu áfram eftir Grace?
-Þú færð fyrstur að vita það.
316
00:23:02,580 --> 00:23:06,820
Þú mun líklega vinna fyrir systur
mína héðan af, svo takk fyrir stuðið.
317
00:23:06,900 --> 00:23:10,260
Luther vinur þinn fer hvert
sem systir þín fer, svo...
318
00:23:10,340 --> 00:23:12,020
Takk en ég fer ekki.
319
00:23:12,100 --> 00:23:14,940
Gangi þér vel þarna inni.
Þú getur þetta.
320
00:23:23,900 --> 00:23:26,260
Formlegheit óþörf.
321
00:23:26,340 --> 00:23:29,980
Afsakið ef ég er ekki
með þessa helgisiði,
322
00:23:30,060 --> 00:23:34,180
þetta fínirí sem við þykjumst eiga
sameiginlegt eins og glöð fjölskylda,
323
00:23:34,260 --> 00:23:37,700
sem við erum ekki.
Því ef við værum það,
324
00:23:37,780 --> 00:23:42,420
værum við öll að syrgja
sex góða vini okkar núna.
325
00:23:43,780 --> 00:23:48,740
Við vitum öll til hvers við erum hér,
svo hættum látalátum og drífum í því.
326
00:23:48,820 --> 00:23:50,900
Peter.
327
00:23:50,980 --> 00:23:54,900
Virðing okkar til þín
er hlý og einlæg.
328
00:23:54,980 --> 00:23:59,140
Ekki nógu einlæg til að þú viljir
takast á við mig í eigin persónu.
329
00:23:59,220 --> 00:24:01,180
Það er enginn hér til
að takast á við þig.
330
00:24:01,260 --> 00:24:04,500
Enginn ásakar þig fyrir vandamál
fyrirtækisins undanfarið.
331
00:24:04,580 --> 00:24:08,140
Svo trúðu mér þegar ég segi að við
erum hér til að hjálpa þér,
332
00:24:08,220 --> 00:24:09,940
eins og íhlutun.
333
00:24:11,300 --> 00:24:13,660
Hvað færðu fyrir hjálp þína, Alexi?
334
00:24:14,900 --> 00:24:17,060
Sex laus pláss í stjórninni.
335
00:24:17,140 --> 00:24:18,740
Hvað færð þú að skipa í mörg?
336
00:24:20,140 --> 00:24:23,620
Eða er það bara eldflaugadeildin
sem þú færð?
337
00:24:24,140 --> 00:24:26,220
Ég er viss um að vinir þínir í Moskvu
338
00:24:26,300 --> 00:24:29,340
væru til í að komast
í tækniþekkingu mína.
339
00:24:29,420 --> 00:24:33,420
Þeir gætu skotið leynilegum
gervihnöttum sínum með mínum flaugum.
340
00:24:34,980 --> 00:24:36,420
Ég sagði það.
341
00:24:38,820 --> 00:24:41,140
Er þetta ekki það sem allt snýst um?
342
00:24:42,540 --> 00:24:44,100
Ávinningur,
343
00:24:44,180 --> 00:24:46,780
hvað kallarðu aftur
flokk Luthers Bruhn?
344
00:24:46,860 --> 00:24:48,220
Öryggisfyrirtæki?
345
00:24:49,260 --> 00:24:51,700
Öryggisþjónustufyrirtæki...
346
00:24:51,780 --> 00:24:53,820
Ég kalla það bara sínu rétta nafni.
347
00:24:54,980 --> 00:24:56,380
Her á launum.
348
00:24:56,460 --> 00:24:58,940
Málaliðar. Atvinnunjósnarar.
349
00:24:59,020 --> 00:25:02,300
Bera enga ábyrgð gagnvart hvaða
lögbundna eftirlit sem er.
350
00:25:02,380 --> 00:25:04,740
Ábyrgðarskylda er ástæða
fyrir veru okkar hér.
351
00:25:04,820 --> 00:25:08,780
Þú neitar að viðurkenna skaðann
sem þú veldur fyrirtæki okkar.
352
00:25:08,860 --> 00:25:10,780
Ekki þínu, Peter. Okkar.
353
00:25:13,900 --> 00:25:18,340
Við byggðum innviði Panacea.
354
00:25:18,420 --> 00:25:20,780
Ég er á leið með okkur
inn í framtíðina.
355
00:25:20,860 --> 00:25:24,900
Það eina sem við þurfum að gera núna
er að hugsa um það og fæða það.
356
00:25:24,980 --> 00:25:27,460
Af hverju ertu þá
að láta frá þér einkaleyfi?
357
00:25:28,660 --> 00:25:33,380
Við erum öll vön áhættu.
Sum okkar þrífast jafnvel á henni.
358
00:25:33,460 --> 00:25:37,500
Við þögðum því öll þegar
þróunarkostnaður hækkaði.
359
00:25:37,580 --> 00:25:39,940
Við þögðum þegar
framfarir stöðvuðust.
360
00:25:40,020 --> 00:25:41,660
Jafnvel eftir slysið.
361
00:25:41,740 --> 00:25:45,420
Við þögðum,
því við trúðum á þig, Peter.
362
00:25:45,500 --> 00:25:47,740
Við sáum líka
fjárhagslega afraksturinn.
363
00:25:47,820 --> 00:25:49,260
Ég spyr þig því aftur,
364
00:25:49,340 --> 00:25:53,020
erum við að láta frá okkur
einkaleyfin sem byggðu Panacea?
365
00:25:53,660 --> 00:25:55,100
Nei.
366
00:25:55,780 --> 00:25:56,940
Og já.
367
00:25:57,020 --> 00:25:59,180
Það er óskiljanlegt.
Um hvað ertu að tala?
368
00:25:59,260 --> 00:26:01,980
Öll tækni- og verkfræðieinkaleyfi
369
00:26:02,060 --> 00:26:06,380
verða áfram eign fyrirtækisins
eins og alltaf.
370
00:26:06,460 --> 00:26:08,260
Gögnin, Peter.
371
00:26:08,340 --> 00:26:11,380
Gögnin sem segja fyrir um
útbreiðslu sjúkdóma
372
00:26:11,460 --> 00:26:14,180
og skort á lyfjum,
höfum við yfrráð yfir þeim?
373
00:26:15,140 --> 00:26:16,340
Nei.
374
00:26:20,180 --> 00:26:23,020
Einkaleyfi á verkfæðinni
eru milljarða virði.
375
00:26:23,100 --> 00:26:26,180
En upplýsingar af þessu tagi
376
00:26:26,260 --> 00:26:28,220
eru trilljóna virði.
377
00:26:28,300 --> 00:26:31,900
Ef við, hluthafarnir,
greiddum fyrir þessar upplýsingar,
378
00:26:31,980 --> 00:26:34,060
af hverju ættum við
þá ekki að eiga þær?
379
00:26:36,540 --> 00:26:37,740
Ja...
380
00:26:41,300 --> 00:26:43,500
Af sömu ástæðu
381
00:26:43,580 --> 00:26:46,580
og Jonas Salk gaf frá sér
bóluefni gegn mænusótt.
382
00:26:48,100 --> 00:26:49,380
Í þágu mannkyns.
383
00:26:51,220 --> 00:26:53,060
Við viljum öll hjálpa mannkyninu
384
00:26:53,140 --> 00:26:55,940
en við viljum ekki svelta við það.
385
00:26:56,860 --> 00:26:59,740
Undir þessum kringumstæðum
get ég ekki lengur stutt þig
386
00:26:59,820 --> 00:27:02,500
sem stjórnarformann.
387
00:27:02,580 --> 00:27:06,060
Það er með eftirsjá að ég ásaka
Peter Swann fyrir að fótum troða
388
00:27:06,140 --> 00:27:09,540
trúnaðarábyrgð stjórnarinnar,
hluthafanna
389
00:27:09,620 --> 00:27:11,460
og fyrirtækisins sjálfs.
390
00:27:12,100 --> 00:27:15,380
Ég ber fram tillögu þess efnis að
stjórnin haldi strax atkvæðagreiðslu
391
00:27:15,460 --> 00:27:18,980
til að ákvarða traust
á forystu Peters.
392
00:27:20,260 --> 00:27:22,940
-Ég styð tillöguna.
-Ég líka.
393
00:27:23,020 --> 00:27:25,380
Okkur er skylt að
fara í atkvæðagreiðslu.
394
00:27:26,140 --> 00:27:29,340
-Það er óþarfi.
-Segirðu þá af þér?
395
00:27:31,020 --> 00:27:34,100
Nei. Samkvæmt samþykktum
396
00:27:34,180 --> 00:27:35,900
hef ég heimild til að framselja
397
00:27:35,980 --> 00:27:38,900
umboðsvald minnar til
annars stjórnarmanns í 30 daga.
398
00:27:38,980 --> 00:27:41,020
-Ég mótmæli!
-Hafnað.
399
00:27:41,100 --> 00:27:43,460
Það kemur fram í samþykktum.
400
00:27:43,540 --> 00:27:45,060
Þú fyrirgerir atvæði þínu
401
00:27:45,140 --> 00:27:47,740
og verður bannað að selja hlutabréf.
402
00:27:47,820 --> 00:27:49,060
Skilið.
403
00:27:49,140 --> 00:27:51,580
Ertu tilbúinn til að
gera slíka tilnefningu?
404
00:27:51,660 --> 00:27:56,900
Venjulega myndi ég ekki óskýra
línuna milli vinnu og fjölskyldu
405
00:27:57,620 --> 00:28:03,620
en undir þessum kringumstæðum hef ég
sex færri stjórnarmenn sem bandamenn
406
00:28:04,460 --> 00:28:09,620
og hef því engra annarra kosta völ
en að tilnefna...
407
00:28:14,860 --> 00:28:18,540
að tilnefna stofnanda okkar, formann
okkar sem er sestur í helgan stein...
408
00:28:19,060 --> 00:28:21,700
föður minn, Reginald Swann.
409
00:28:29,340 --> 00:28:30,940
Ég þigg það.
410
00:28:33,940 --> 00:28:37,340
Jæja, hefjumst handa.
411
00:28:42,060 --> 00:28:43,500
Romy...
412
00:28:48,620 --> 00:28:50,860
Romy...
413
00:28:56,780 --> 00:28:59,500
Viltu gera það sem mér líkar svo vel?
414
00:29:00,580 --> 00:29:01,780
Hvaða?
415
00:29:03,580 --> 00:29:05,860
Ég er nokkuð viss um að það
er fleira en eitt.
416
00:29:12,340 --> 00:29:15,900
Með bundið fyrir augun? Aftur?
417
00:29:15,980 --> 00:29:18,980
Einu sinni enn.
Ég lofa að láta þig svo í friði.
418
00:29:26,580 --> 00:29:29,940
Og... Byrja.
419
00:29:49,820 --> 00:29:51,140
Þú næst.
420
00:29:52,140 --> 00:29:53,660
Er Jane enn þarna?
421
00:29:53,740 --> 00:29:57,380
Miðað við færslurnar sem ég sé,
er hún að kaupa upp alla búðina.
422
00:30:04,980 --> 00:30:07,060
Þig vantar nýja skó, Danny.
423
00:30:07,140 --> 00:30:09,580
Geturðu látið hann fá nýja skó?
Takk.
424
00:30:13,300 --> 00:30:16,060
Nei. Þetta er eitthvað sem
pabbi myndi klæðast.
425
00:30:16,140 --> 00:30:18,420
Farðu bara, ég skal.
426
00:30:20,820 --> 00:30:24,180
-Finnum fyrir þig bindi.
-Fröken Swann.
427
00:30:24,260 --> 00:30:26,580
Ég þarf að fylgja þér á öruggan stað.
428
00:30:26,660 --> 00:30:29,780
Af hverju?
Föður mínum er alveg sama hvar ég er.
429
00:30:29,860 --> 00:30:32,060
-Þrátt fyrir það...
-Hún er örugg með mér.
430
00:30:32,140 --> 00:30:34,060
-Skiptu þér ekki af þessu.
-Gleymdu því.
431
00:30:35,940 --> 00:30:37,780
-Hann er vopnaður!
-Ha? Hvar?
432
00:30:49,740 --> 00:30:53,540
-Hringdu í Trig! Hjálpaðu mér.
-Móttekið.
433
00:30:58,220 --> 00:31:00,820
Veistu hvað þú hefur gert?
434
00:31:00,900 --> 00:31:05,100
Ég hef komið í veg fyrir
að þú gerir hroðaleg mistök.
435
00:31:06,300 --> 00:31:09,980
Gervihnötturinn.
Þú getur ekki hindrað það.
436
00:31:10,060 --> 00:31:12,700
Ekki frekar en þú getur
hindrað framtíðina sjálfa.
437
00:31:16,660 --> 00:31:18,020
Zora...
438
00:31:22,940 --> 00:31:25,660
Af hverju er slökkt á símanum?
Ég fann Grace.
439
00:31:34,060 --> 00:31:36,900
Grace er í Kongó.
Ég talaði við lækni sem heitir Vesor.
440
00:31:36,980 --> 00:31:39,180
-Það er John, ég þekki hann.
-Ajay rakti slóðina.
441
00:31:39,260 --> 00:31:42,100
Erindi Grace var að
færa honum bóluefni,
442
00:31:42,180 --> 00:31:45,500
til að koma í veg fyrir
útbreiðslu Marburg-vírussins.
443
00:31:49,140 --> 00:31:50,980
Þess vegna fór hún til Genfar.
444
00:31:51,060 --> 00:31:54,020
Þar erum við með geymsluaðstöðu
fyrir rannsóknarstofuna.
445
00:31:54,980 --> 00:31:57,180
Þess vegna hélt hún þessu leyndu.
446
00:31:57,260 --> 00:31:59,020
Marburg-veiran.
447
00:31:59,900 --> 00:32:01,460
Grace...
448
00:32:01,540 --> 00:32:04,060
Það er verra en það.
Hún var numin á brott.
449
00:32:05,700 --> 00:32:07,340
Rænt.
450
00:32:12,140 --> 00:32:15,260
SUÐAUSTUR-KINSHASA, KONGÓ
451
00:32:16,700 --> 00:32:20,180
Mér þykir það svo leitt, Peter.
Það var þjóðvarðliðið.
452
00:32:20,260 --> 00:32:23,620
Hópur glæpamanna sem kom hingað
og stal lyfjunum okkar.
453
00:32:25,860 --> 00:32:31,100
Ég veit hversu miklu máli Grace
skiptir þig. Ég hef brugðist ykkur.
454
00:32:31,180 --> 00:32:34,820
Dr. Vesor, hlustaðu.
Ég er á leiðinni að hjálpa Grace.
455
00:32:34,900 --> 00:32:36,460
Ég kem á morgun.
456
00:32:36,540 --> 00:32:38,620
-Þú ferð ekkert.
-Reyndu að stöðva mig!
457
00:32:38,700 --> 00:32:42,140
John, gerðu það sem þú getur.
Farðu varlega.
458
00:32:42,220 --> 00:32:44,580
-Allt í lagi.
-Ég verð kominn á morgun.
459
00:32:49,580 --> 00:32:50,740
Nei!
460
00:32:55,660 --> 00:32:58,500
-Hæ, Vincent.
-Hversu fljótt geturðu náð til Ajay?
461
00:32:58,580 --> 00:33:01,220
Um leið og ég fæ Jack lausan
úr hundakofanum.
462
00:33:01,300 --> 00:33:02,940
Hverju?
463
00:33:03,020 --> 00:33:06,980
Skiptir ekki máli. Hringdu bara
í Ajay, hann upplýsir þig.
464
00:33:09,180 --> 00:33:10,100
Hundakofa...?
465
00:33:11,340 --> 00:33:13,180
Afsal ábyrgðar.
466
00:33:17,140 --> 00:33:18,940
Hérna áttu að brosa.
467
00:33:22,460 --> 00:33:25,740
Edward.
Ætlarðu að borða þessa samloku?
468
00:33:27,420 --> 00:33:28,340
Vinnan.
469
00:33:30,340 --> 00:33:33,340
-Hvað er títt?
-Við Peter erum á leið til Kongó.
470
00:33:33,420 --> 00:33:36,900
-Kongó? Í dag?
-Þú veist hvar Peter geymir þotuna.
471
00:33:36,980 --> 00:33:39,060
-Þotur.
-Connover-flugvelli.
472
00:33:39,140 --> 00:33:43,380
Okkur vantar vegabréfin okkar og eins
mikið af búnaði og þú getur náð í.
473
00:33:43,460 --> 00:33:46,500
Gættu þinna sex. Fundurinn fór ekki
eins og Zora vildi.
474
00:33:46,580 --> 00:33:49,940
-Luther mun reyna að slá til baka.
-Móttekið.
475
00:33:51,860 --> 00:33:53,900
Ertu á leið til Afríku?
476
00:33:55,420 --> 00:33:56,820
Nei.
477
00:33:58,740 --> 00:34:01,900
Það er dónalegt að hlera.
478
00:34:01,980 --> 00:34:05,540
Já, fyrirgefðu. Það er löggan í mér.
479
00:34:05,620 --> 00:34:08,380
Ekki gætirðu frestað því í hálftíma?
480
00:34:09,460 --> 00:34:10,660
Borðaðu samlokuna þína.
481
00:34:17,300 --> 00:34:18,820
Og læstu á eftir þér.
482
00:34:22,380 --> 00:34:23,740
Hringdu í mig.
483
00:34:30,380 --> 00:34:34,540
-Afsakið, má ég...?
-Sjálfsagt.
484
00:34:35,820 --> 00:34:38,180
Ertu að leita að einhverju sérstöku?
485
00:34:38,260 --> 00:34:40,940
Já, reyndar, fyrir pabba minn.
486
00:34:41,020 --> 00:34:44,340
-Mig langar að ákveðið fyrir.
-Vel fyrir, vona ég.
487
00:34:44,420 --> 00:34:45,460
Stórt, allavega.
488
00:34:45,540 --> 00:34:48,540
Enginn hreyfi sig! Þetta er rán!
489
00:34:51,660 --> 00:34:55,140
Ef einhver hreyfir sig, mun ég
lofttæma þessa litlu prinsessu.
490
00:34:55,220 --> 00:34:57,340
-Ekki láta hann fá neitt.
-Þegiðu!
491
00:34:57,420 --> 00:34:58,460
-Ég meina það!
-Ég líka!
492
00:34:58,540 --> 00:35:00,300
Í alvöru, vertu hræddari.
493
00:35:00,380 --> 00:35:03,900
-Ekki láta hann meiða mig.
-Opnaðu kassann strax!
494
00:35:04,660 --> 00:35:05,740
Opnaðu hann!
495
00:35:05,820 --> 00:35:09,620
Gerðu það, ekki skjóta allar
öryggismyndavélarnar niður.
496
00:35:14,860 --> 00:35:17,620
Náðu í poka. Settu þetta í hann.
497
00:35:17,700 --> 00:35:19,660
Fljót, hann virðist brjálaður.
498
00:35:19,740 --> 00:35:20,780
Ég er brjálaður!
499
00:35:22,620 --> 00:35:25,340
Ég vænti þess að hann vilji
allt reiðuféð líka.
500
00:35:25,420 --> 00:35:27,980
Jú, jú, því ekki það... Fylltu hann!
501
00:35:31,900 --> 00:35:35,580
Komdu hingað! Snúðu þér við.
502
00:35:37,140 --> 00:35:40,020
Þetta er fyrir fyrirhöfnina.
503
00:35:42,780 --> 00:35:44,860
Nei, þetta er of mikið.
504
00:35:47,820 --> 00:35:49,580
Fallegt hálsmen.
505
00:35:49,660 --> 00:35:52,180
-Ég get ekki opnað.
-Togaðu.
506
00:36:05,060 --> 00:36:07,780
-Hæ, hvað segirðu gott?
-Velkominn aftur.
507
00:36:07,860 --> 00:36:09,580
-Hæ, Kurt.
-Hæ.
508
00:36:11,780 --> 00:36:13,500
Halló, sólargeisli.
509
00:36:15,300 --> 00:36:17,180
Hvað er að? Þú virðist glaður.
510
00:36:20,940 --> 00:36:23,740
-Hvað er þetta?
-Bara snarl.
511
00:36:26,180 --> 00:36:29,620
Kókoskaka? Ég bið og vona.
512
00:36:31,100 --> 00:36:34,020
Rauðrófusalat með geitaosti.
513
00:36:34,100 --> 00:36:35,700
Þú þarft að borða fyrir tvo.
514
00:36:41,100 --> 00:36:43,620
-Patrick.
-Ertu enn á eftir Tariq Bulsari?
515
00:36:43,700 --> 00:36:45,300
Þangað til ég næ honum. Af hverju?
516
00:36:46,060 --> 00:36:47,300
Þekkirðu þennan?
517
00:36:48,620 --> 00:36:50,300
Líttu upp, strákur.
518
00:36:50,380 --> 00:36:52,780
Zed. Zed eitthvað.
519
00:36:52,860 --> 00:36:55,180
Hann segir að Bulsari sé með
nýjan liðsforingja.
520
00:36:55,260 --> 00:36:58,980
Ameríkana sem heiti Corbo.
Þeir voru saman í hernum.
521
00:37:02,420 --> 00:37:03,740
Vincent Corbo?
522
00:37:05,220 --> 00:37:08,300
Danny Corbo.
Datt í hug þú vildir vita það.
523
00:37:10,260 --> 00:37:12,500
Erum við að flýta okkur svolítið?
524
00:37:12,580 --> 00:37:14,420
Í dag og alla daga.
525
00:37:33,460 --> 00:37:35,660
Fjandinn, stelpa. Hveru rík ertu?
526
00:37:36,620 --> 00:37:38,980
-Mjög.
-Þú lést mig stela þessu öllu.
527
00:37:39,060 --> 00:37:41,820
-Þú hefðir getað keypt það.
-Það hefði ekki verið gaman.
528
00:37:53,540 --> 00:37:55,540
Ég hækka um fimm.
529
00:37:55,620 --> 00:37:58,020
Nóg til af þýfi!
530
00:37:58,740 --> 00:38:02,020
Úr og hringur.
531
00:38:35,300 --> 00:38:37,820
Þotan verður til reiðu
eftir 30 mínútur.
532
00:38:37,900 --> 00:38:40,180
Það er allavega klukkutími
í þessari umferð.
533
00:38:40,260 --> 00:38:42,580
Sjáum hvort við getum gert
eitthvað í því.
534
00:38:45,460 --> 00:38:47,060
KERFISBÚNAÐUR
535
00:38:47,140 --> 00:38:48,620
HANDVIRKNI VIRKJUÐ
536
00:38:51,700 --> 00:38:55,340
-Hakkaðirðu ljósin þeirra?
-Breytti þeim, hakkaði þau ekki.
537
00:38:55,420 --> 00:38:59,020
Swann Corp skrifaði hugbúnaðinn fyrir
forgang fyrir fyrsta svara.
538
00:38:59,100 --> 00:39:00,740
Það er hrikalega hentugt.
539
00:39:01,380 --> 00:39:04,740
Ég reyni að misnota það ekki
en ég er veikgeðja.
540
00:39:07,740 --> 00:39:11,100
-Geturðu sett rauða ljósið aftur á?
-Hvaða lit sem þú vilt. Af hverju?
541
00:39:11,180 --> 00:39:13,300
Af hverju annars? Ekki snúa þér við.
542
00:39:14,060 --> 00:39:17,740
-Er þetta einn af mönnum Luthers?
-Reynum að komast ekki að því.
543
00:39:18,580 --> 00:39:20,540
UPPFÆRA KERFI, STAÐFESTA
544
00:39:31,660 --> 00:39:33,100
Næstum of auðvelt.
545
00:39:38,500 --> 00:39:39,340
Takk.
546
00:39:41,860 --> 00:39:43,100
Fyrir að spilla þér?
547
00:39:45,260 --> 00:39:47,380
Of seint fyrir svoleiðis.
548
00:39:49,260 --> 00:39:50,580
Hvað, þá?
549
00:39:52,300 --> 00:39:58,180
Þetta var í fyrsta skipti sem
peningar hafa skemmt mér.
550
00:40:02,140 --> 00:40:05,700
Látum það ekki verða síðasta skiptið.
551
00:40:09,660 --> 00:40:13,660
Hvað veistu um þessa þjóðvarðliða?
Hversu klikkaðir eru þeir?
552
00:40:16,660 --> 00:40:19,060
Mannrán eru hluti af
viðskiptamódeli þeirra.
553
00:40:22,140 --> 00:40:25,300
-Munu þeir fara fram á lausnargjald?
-Ég verð að segja þér eins og er.
554
00:40:25,380 --> 00:40:26,460
Hún er á slæmum stað.
555
00:40:26,540 --> 00:40:29,260
-Því fyrr sem ég kemst þangað...
-Við komumst þangað.
556
00:40:29,340 --> 00:40:33,380
Einmitt. Því enginn mun vilja ræna
milljarðamæringi fyrir lausnargjald.
557
00:40:36,460 --> 00:40:39,100
Luther er virkilega pirraður
út í þessa stráka.
558
00:40:41,180 --> 00:40:42,580
Þeir sjá þetta aldei fyrir.
559
00:40:44,140 --> 00:40:45,740
Hvað er þetta?
560
00:40:51,180 --> 00:40:52,620
Haltu þér!
561
00:40:55,820 --> 00:40:58,620
-Peter.
-Hægan!
562
00:40:58,820 --> 00:41:01,580
-Líttu út um gluggann.
-Ég sé vel héðan.
563
00:41:01,660 --> 00:41:03,140
Hvað er að miða á okkur?
564
00:41:05,580 --> 00:41:07,180
Fjandinn, ég hitti ekki.
565
00:41:12,420 --> 00:41:14,620
Vincent?
566
00:41:17,460 --> 00:41:19,340
Beygðu þig!
567
00:41:24,740 --> 00:41:28,580
Þetta er misnotkun á tækni.
568
00:41:47,620 --> 00:41:49,740
-Ekki missa af honum.
-Ég geri það ekki.
569
00:41:49,820 --> 00:41:51,660
Þetta er ekki fyrsta ródeóið mitt.
570
00:42:01,340 --> 00:42:04,260
-Ég vissi ekki af stuðningi úr lofti.
-Þú spurðir ekki.
571
00:42:09,740 --> 00:42:12,340
-Hvenær sem er.
-Keyrðu bara.
572
00:42:20,100 --> 00:42:21,900
Heyrðu, keyrðu beint.
573
00:42:30,500 --> 00:42:32,500
Já, þú hefur fengið félagsskap.
574
00:42:37,780 --> 00:42:39,220
Búmm!
575
00:42:39,300 --> 00:42:42,300
-Hvað í fjandanum?
-Eitthvað lenti á okkur.
576
00:42:42,380 --> 00:42:46,420
-Colby, sérðu þetta?
-Annar dróni. Láttu mig fá stjórn.
577
00:42:46,500 --> 00:42:49,420
Móttekið. Gjörðu svo vel, Colby.
578
00:43:12,180 --> 00:43:13,220
Áfram!
579
00:43:13,300 --> 00:43:15,660
Dönsum.
580
00:43:23,500 --> 00:43:24,340
En sætt.
581
00:43:26,820 --> 00:43:28,540
Einbeiting.
582
00:43:28,620 --> 00:43:31,620
Nei. Koma svo.
583
00:43:31,700 --> 00:43:35,540
Ég ætla að neyða hann
yfir á þína hlið.
584
00:43:35,620 --> 00:43:37,620
Móttekið. Ég er tilbúinn.
585
00:43:37,700 --> 00:43:38,780
Koma svo, áfram.
586
00:43:38,860 --> 00:43:41,020
-Þrír...
-Áfram!
587
00:43:41,100 --> 00:43:42,460
-Tveir...
-Koma svo.
588
00:43:43,540 --> 00:43:44,820
Núna, taktu stýrið!
589
00:43:48,300 --> 00:43:49,700
Já!
590
00:43:49,780 --> 00:43:51,540
Nei!
591
00:43:51,620 --> 00:43:53,620
Andskotinn!
592
00:43:57,180 --> 00:43:58,300
Náðum þessu.
593
00:43:58,380 --> 00:43:59,820
Vá!
594
00:44:00,900 --> 00:44:02,380
Koma svo.
595
00:44:05,900 --> 00:44:06,860
Þetta var flott.
596
00:44:26,420 --> 00:44:29,580
Tíu tímar til Brazzaville.
Þyrla fer með okkur að landamærunum.
597
00:44:29,660 --> 00:44:31,940
-Þú átt þetta.
-Þið verðið öll eftir hér.
598
00:44:32,020 --> 00:44:35,180
-Þú getur ekki farið þangað einn.
-Þetta er stríðssvæði.
599
00:44:35,260 --> 00:44:37,540
Ajay er að undirbúa aðgerðarmenn
sem þekkja svæðið.
600
00:44:37,620 --> 00:44:41,140
Fyrirgefið, mér að kenna. Það þarf að
fylgjast með dóttur minni og pabba.
601
00:44:41,220 --> 00:44:44,340
Ef þau leyfa það. Við verðum fljótir.
602
00:44:45,020 --> 00:44:48,860
Sem oflaunaður öryggisráðgjafi þinn,
verð ég að biðja þig að fara ekki.
603
00:44:48,940 --> 00:44:52,780
Sem viðskiptavinur þinn, verð ég að
biðja þig að þegja og sinna þínu.
604
00:44:52,860 --> 00:44:55,540
Vá...
Þetta verður langt flug.
605
00:45:39,100 --> 00:45:40,820
Þetta er nóg!
606
00:45:40,900 --> 00:45:42,220
Nei.
607
00:45:42,300 --> 00:45:45,740
Ég þarf ekki skýringar þínar.
Þegar ég segi farðu, þá ferðu.
608
00:45:47,740 --> 00:45:51,540
-Ég skil ekki dóttur mína eftir.
-Heimska kona.
609
00:45:51,620 --> 00:45:54,460
Zora verður ekki eftir hér.
Hún fer með þér.
610
00:45:54,540 --> 00:45:58,020
Taktu dótið þitt og farðu!
611
00:45:58,340 --> 00:46:00,020
-Farðu!
-Ég bið þig!
612
00:46:00,100 --> 00:46:01,340
Út með þig!
613
00:46:30,980 --> 00:46:33,540
Þú. Út!
614
00:46:33,620 --> 00:46:35,980
-Zora, vertu góð.
-Núna!
615
00:46:37,020 --> 00:46:37,860
Norn...
616
00:46:38,620 --> 00:46:40,420
Hvað í fjandanum er að þér?
617
00:46:43,180 --> 00:46:45,140
Hefjumst nú handa.
618
00:46:46,420 --> 00:46:48,100
Hvað er að mér?
619
00:46:50,500 --> 00:46:53,180
Eftir allt sem ég hef gert fyrir þig,
620
00:46:53,660 --> 00:46:56,260
allt sem ég hef gengið í gegnum
út af þér
621
00:46:56,460 --> 00:46:58,740
-og þú gerir mér þetta.
-Farðu.
622
00:46:58,820 --> 00:47:00,180
Farðu!
623
00:47:01,100 --> 00:47:03,860
Nei. Í þetta skipti, pabbi...
624
00:47:03,940 --> 00:47:05,780
ferð þú út.
625
00:47:30,500 --> 00:47:33,620
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com