1 00:00:21,180 --> 00:00:22,460 Fjandinn sjálfur! 2 00:00:23,140 --> 00:00:26,140 Ég læt ekki ævistarfið verða að engu án þess að berjast! 3 00:00:31,020 --> 00:00:34,580 Ég er aftur á móti alltaf opinn fyrir betri hugmyndum! 4 00:00:35,420 --> 00:00:36,940 Þú ert sérfræðingurinn. 5 00:00:37,700 --> 00:00:40,380 Að duga eða drepast? 6 00:00:41,220 --> 00:00:43,420 -Hvað í fjandanum er þetta? -Betri hugmynd. 7 00:00:45,740 --> 00:00:46,700 Komið! 8 00:00:55,300 --> 00:00:57,980 ÞREMUR VIKUM ÁÐUR 9 00:00:59,300 --> 00:01:02,060 FRANSKA GUIANA 10 00:01:02,140 --> 00:01:04,780 Nýr dagur rís á jarðarkringlunni. 11 00:01:10,980 --> 00:01:13,260 Í dag tökum við í notkun nýtt öflugt vopn 12 00:01:13,340 --> 00:01:15,740 í baráttunni gegn farsóttum. 13 00:01:15,820 --> 00:01:19,460 Panacea, nefnt eftir læknagyðju fornaldar, 14 00:01:19,540 --> 00:01:23,380 er endurborið í næstu kynslóðar tækni. 15 00:01:23,980 --> 00:01:26,580 Rétt eins og veðurtungl rekja storma, 16 00:01:26,660 --> 00:01:30,060 mun Panacea rekja útbreiðslu smitsjúkdóma 17 00:01:30,140 --> 00:01:33,860 og þannig gefa læknum þýðingarmikinn tíma til að bregðast við. 18 00:01:36,540 --> 00:01:38,660 Það væri algjörlega óhugsandi, 19 00:01:38,740 --> 00:01:44,060 fyrir okur að leiða þetta nýja tímabil vonar, ef ekki væri fyrir 20 00:01:44,140 --> 00:01:49,180 framsýnar, styrks og gagngerrar þrjósku 21 00:01:49,940 --> 00:01:52,900 eins ákveðins einstaklings sem mun núna fara hjá sér 22 00:01:52,980 --> 00:01:55,100 þegar ég bið hana að segja nokkur orð. 23 00:01:55,180 --> 00:02:00,180 Bjóðið velkomna dr. Gracielu Davila. Grace... 24 00:02:12,100 --> 00:02:15,420 Ég veit þú ert ekki vanur að heyra þetta, Peter, 25 00:02:15,500 --> 00:02:17,060 en þú hefur rangt fyrir þér. 26 00:02:18,060 --> 00:02:23,020 Framlag mitt til Panacea er léttvægt samanborið við þínar skuldbindingar, 27 00:02:23,100 --> 00:02:26,820 skuldbindingar fjölskyldu þinnar og Swann hf. 28 00:02:27,460 --> 00:02:32,820 Milljónir manna, kvenna og barna munu fara á fætur á morgun til móts 29 00:02:32,900 --> 00:02:35,260 við skjúkdómalausa framtíð, þökk sé þér. 30 00:02:36,100 --> 00:02:39,980 Eins og sagt er, upplýsingar vilja vera öllum aðgengilegar. 31 00:02:40,580 --> 00:02:42,620 Mesta afrek mannkyns, læknisfræðileg þekking, 32 00:02:43,380 --> 00:02:49,300 verður senn að veruleika, þökk sé ykkur öllum hér í dag. 33 00:02:54,060 --> 00:02:56,860 LONDON, BRETLANDI 34 00:02:59,380 --> 00:03:02,100 Drekktu þetta í þig, Sophia. 35 00:03:02,740 --> 00:03:05,540 Í dag er gott að reka brjálæðing brott. 36 00:03:06,260 --> 00:03:07,860 Veistu hver sagði þetta? 37 00:03:07,940 --> 00:03:09,220 Móðir Teresa. 38 00:03:09,980 --> 00:03:11,340 Hún var gerð að dýrlingi. 39 00:03:12,140 --> 00:03:15,260 -Einn daginn verð ég dýrlingur líka. -Einmitt. 40 00:03:16,260 --> 00:03:17,780 Heilagur Harðjaxl. 41 00:03:22,140 --> 00:03:22,940 Spenntu þig. 42 00:03:32,860 --> 00:03:34,580 Viltu hægja á þér? 43 00:03:34,660 --> 00:03:37,700 Ég mun gera það þegar þessi sönnunargögn eru örugg 44 00:03:37,780 --> 00:03:40,340 og Tariq Basari verður stungið inn fyrir gróðabrall, 45 00:03:40,420 --> 00:03:43,420 kúgun, morð og fyrir að pirra mig. 46 00:03:44,260 --> 00:03:46,500 Hægðu á þér! Þú endar utan vegar. 47 00:03:47,580 --> 00:03:48,460 Drífa sig! 48 00:03:49,260 --> 00:03:51,820 Áralöng lögfræðispýja næstum búin. 49 00:03:51,900 --> 00:03:53,780 Ég get ekki beðið eftir að sjá montið, 50 00:03:53,860 --> 00:03:57,020 bótoxfyllt andlitið þegar hann verður sendur í fallöxina. 51 00:03:57,300 --> 00:03:59,700 Fallöxin hefur ekki verið notuð í 50 ár. 52 00:03:59,780 --> 00:04:01,180 Eyðilegg ég þína drauma? 53 00:04:01,260 --> 00:04:03,100 Hann hefur aldrei fengið sér bótox. 54 00:04:04,940 --> 00:04:07,380 Síðan hvenær ert þú sérfræðingur í bótox? 55 00:04:07,460 --> 00:04:08,260 Þegiðu. 56 00:04:21,820 --> 00:04:24,580 Dr. Geller, Panacea er í þínum höndum. 57 00:04:24,660 --> 00:04:25,980 Þakka þér, herra Swann. 58 00:04:26,500 --> 00:04:29,100 Við erum að hefja niðurtalningu. 59 00:04:34,300 --> 00:04:35,980 Tíu mínútur til stefnu. 60 00:04:36,060 --> 00:04:38,180 Við höfum fengið grænt ljós á öllum svæðum. 61 00:04:38,260 --> 00:04:41,260 Vinsamlegast ljúkið lokaathugun niðurtalningar. 62 00:04:41,340 --> 00:04:44,260 Höfuðstöðvar segja okkur að veðurskilyrði haldi, 63 00:04:44,340 --> 00:04:46,860 og loftþrýstingur er stöðugur 64 00:04:46,940 --> 00:04:48,420 á skotpallinum. 65 00:04:48,500 --> 00:04:51,020 Peter, er þetta ekki spennandi? 66 00:04:51,100 --> 00:04:52,940 -Halló -Hæ. 67 00:04:53,460 --> 00:04:57,220 Grace. Það er mjög gott að þú skulir vera hér að styðja bróður minn. 68 00:04:57,300 --> 00:04:59,300 Ef eitthvað er, er ég hér fyrir hana. 69 00:05:01,540 --> 00:05:03,820 Hvað er málið með pabba og þessar stelpur? 70 00:05:03,900 --> 00:05:07,100 Pabbi hefur verið martröð síðan hann fékk riddaranafnbót. 71 00:05:07,620 --> 00:05:10,540 Honum til varnar, tókst honum að lokka ákveðna goth-gyðju 72 00:05:10,620 --> 00:05:12,940 -upp úr grafhvelfingu sinni. -Er Jane here? 73 00:05:13,020 --> 00:05:14,060 Jane? 74 00:05:16,660 --> 00:05:17,820 Jane? 75 00:05:22,380 --> 00:05:24,740 -Hæ, Jane. -Halló, föðurímynd. 76 00:05:25,380 --> 00:05:28,660 Fallegt af þér að koma. Ég veit hversu upptekin þú ert. 77 00:05:28,740 --> 00:05:31,580 Þakkaðu Reggie. Hann ætlar með mér til Barcelona á eftir. 78 00:05:31,660 --> 00:05:35,100 Reggie? Síðan hvenær er afi kallaður Reggie? 79 00:05:35,740 --> 00:05:37,860 Síðan ég varð fullorðin. 80 00:05:38,860 --> 00:05:41,820 Byggðu almennilegt símamastur í stað þessara leiðinlegu flauga. 81 00:05:41,900 --> 00:05:43,860 -Það er ekkert samband. -Ég myndi gera það. 82 00:05:44,740 --> 00:05:46,060 Ég gæti gert það. 83 00:05:46,580 --> 00:05:50,260 Ég skal gera það! Ef það yrði til þess að þú hringdir í mig. 84 00:05:50,340 --> 00:05:51,500 Ótrúleg. 85 00:05:51,580 --> 00:05:55,100 Þessi stelpa er erfðafræðilega gerð til að gera mig gráhærðan! 86 00:05:56,700 --> 00:06:00,340 Það er ég, ekki satt? Þú færð hrukkur og þannig af því að vinna með mér. 87 00:06:00,420 --> 00:06:02,540 Ég tek eftir örlitlum augnhrukkum. 88 00:06:02,620 --> 00:06:03,980 Þegiðu og hlustaðu! 89 00:06:09,740 --> 00:06:12,020 Vel gert, Heilagur Harðjaxl. 90 00:06:19,700 --> 00:06:21,580 Sjáðu þennan durg. 91 00:06:22,700 --> 00:06:24,420 Eins og hundur með bein. 92 00:06:30,020 --> 00:06:32,260 Sjáðu hvað ég er fljótur að sleikja hann upp. 93 00:06:32,340 --> 00:06:34,580 Erum við að flýta okkur í dag? 94 00:06:34,660 --> 00:06:36,340 Í dag og alla daga. 95 00:06:37,220 --> 00:06:40,460 Neumann fulltrúi frá Europol. Þú hefur kannski heyrt um það. 96 00:06:41,340 --> 00:06:44,500 Ég og Elias fulltrúi erum að flytja sönnunargögn í morðmáli, 97 00:06:44,580 --> 00:06:48,660 svo viltu ekki bara snúa þér aftur að hraðamælingum og að góma ferðamenn? 98 00:06:48,740 --> 00:06:50,460 -Þakka þér fyrir. -Ekkert að þakka. 99 00:06:51,180 --> 00:06:53,500 -Fyrir hvað? -Fyrir að auðvelda mér þetta. 100 00:07:18,220 --> 00:07:21,020 Ég skal taka þessa. Gjörðu svo vel og njóttu dagsins. 101 00:07:27,940 --> 00:07:30,980 -Þetta var svalt. -Þegiðu og keyrðu af stað. 102 00:07:38,740 --> 00:07:40,580 Ég mun finna þig. 103 00:07:41,740 --> 00:07:43,500 Hver sem þú ert. 104 00:07:44,580 --> 00:07:49,180 Öll kerfi eru tilbúin. Kveikjurofi í T mínus 30 sekúndur. 105 00:07:49,260 --> 00:07:51,180 Starfsfólk á jörðu komi sér í skjól. 106 00:07:51,260 --> 00:07:55,020 Dr. Davila. Gaman að sjá þig. 107 00:07:55,100 --> 00:07:57,420 Jæja, pabbi, þetta er ekki gæludýragarður. 108 00:07:58,860 --> 00:08:02,580 Afsakið þúsund sinnum. Ég hef alltaf verið veikur fyrir klárum konum. 109 00:08:02,660 --> 00:08:05,180 Fyrir utan þennan félagsskap. 110 00:08:06,380 --> 00:08:09,020 Treystu mér, elskan, þær eru allar sérfræðingar. 111 00:08:09,780 --> 00:08:11,500 Þetta er ekki skemmtistaður. 112 00:08:11,580 --> 00:08:13,620 Getum við kannski bara rætt geimskot? 113 00:08:13,700 --> 00:08:15,900 Nítján, átján... 114 00:08:15,980 --> 00:08:18,180 Miðað við hvað þú eyddir miklu í þetta, 115 00:08:18,260 --> 00:08:21,420 átti ég von á að þetta yrði mun stærra. 116 00:08:21,860 --> 00:08:24,500 -Fjórtán... -Tíu sekúndna mark nálgast. 117 00:08:24,580 --> 00:08:26,100 Ytri aflaukar tilbúnir. 118 00:08:26,180 --> 00:08:28,340 -Þrýstikraftur tilbúinn. -Ellefu... 119 00:08:28,420 --> 00:08:31,500 T mínus tíu, níu... 120 00:08:31,580 --> 00:08:33,700 -Innri stjórntæki. -Átta... 121 00:08:33,780 --> 00:08:35,860 Sjö, sex... 122 00:08:36,820 --> 00:08:38,140 -Gifstu mér. -Fimm... 123 00:08:38,820 --> 00:08:40,620 -Fjórir... -En þú ert giftur. 124 00:08:40,700 --> 00:08:43,780 -Þrír... -Bara samkvæmt lögum. Hugsaðu um það. 125 00:08:43,860 --> 00:08:45,300 -Sjálfsagt. -Einn... 126 00:08:45,380 --> 00:08:47,420 Ætlarðu að giftast mér eða hugsa um það? 127 00:08:47,500 --> 00:08:48,820 Ræðum þetta seinna. 128 00:08:49,340 --> 00:08:50,140 Flugtak. 129 00:08:54,540 --> 00:08:57,300 Flugtak, 30 mínútum frá upphafi. 130 00:09:08,460 --> 00:09:11,420 -Hæð 2404. -246 tengd. 131 00:09:11,500 --> 00:09:12,700 AFSOC. 132 00:09:13,540 --> 00:09:14,740 Sama hér. 133 00:09:28,700 --> 00:09:30,540 Eitt get ég sagt þér, sonur sæll. 134 00:09:32,260 --> 00:09:34,620 Þú kannt svo sannarlega að eyðileggja partí. 135 00:10:58,420 --> 00:11:00,780 LIVERPOOL-FLÓI, BRETLANDI 136 00:11:16,580 --> 00:11:19,540 -Hann verður glaður. -Hann þarf að vera mennskur fyrst. 137 00:11:26,140 --> 00:11:29,580 -Hvað ertu þá með handa mér? -Hvað með brotna hnéskel? 138 00:11:35,460 --> 00:11:36,500 Ég varaði þig við. 139 00:11:38,980 --> 00:11:40,940 Vincent og Danny litli. 140 00:11:41,020 --> 00:11:44,100 Corbo-bræður. Beint frá Texas. 141 00:11:44,660 --> 00:11:46,260 Þú lítur ennþá vel út. 142 00:11:46,340 --> 00:11:48,780 Þú ræður ennþá fávita til starfa. 143 00:11:50,540 --> 00:11:51,940 Yndislegt, ekki satt? 144 00:11:52,740 --> 00:11:55,460 Það er eitthvað við hafið. Seltan. 145 00:11:56,500 --> 00:11:59,780 Mér finnst hún hreinsandi. Endurnærandi. 146 00:12:00,540 --> 00:12:03,980 Ég dreg djúpt andann og minnist þess að tíminn er dýrmætur... 147 00:12:04,660 --> 00:12:06,380 Lífið er mjög stutt. 148 00:12:09,780 --> 00:12:11,540 Kannski styttra en við höldum. 149 00:12:12,660 --> 00:12:16,180 Hverjar sem áhyggjur þínar voru, eru þetta ekki einar þeirra. 150 00:12:17,660 --> 00:12:18,620 Er þetta allt? 151 00:12:21,180 --> 00:12:24,180 -Engar sannanir, ekkert dómsmál. -Og engin réttarhöld. 152 00:12:25,940 --> 00:12:27,140 Þá er ég laus allra mála. 153 00:12:27,860 --> 00:12:30,060 Ekki storka örlögunum en já, það er rétt. 154 00:12:30,460 --> 00:12:31,540 Þannig að... 155 00:12:32,380 --> 00:12:34,220 Höfum við jafnað sakirnar? 156 00:12:36,460 --> 00:12:37,580 Tariq? 157 00:12:37,660 --> 00:12:41,140 -Er Danny skuldlaus? -Erum við einhuga? 158 00:12:42,700 --> 00:12:46,460 Allir aðrir sem skulduðu mér 400 þúsund evrur, væru orðnir svínafóður. 159 00:12:47,540 --> 00:12:49,180 Þú gafst mér annað tækifæri. 160 00:12:49,260 --> 00:12:51,220 Nú færðu það frá mér, Danny boy. 161 00:12:51,860 --> 00:12:54,940 Ég skal raunar gera enn betur. Komið að vinna fyrir mig. 162 00:12:55,620 --> 00:12:58,340 Ég lofa, ekkert dyravarðastarf fyrir ykkur. 163 00:12:58,420 --> 00:13:02,260 Ég þarf fagmenn. Þjálfað fólk. 164 00:13:02,340 --> 00:13:06,180 Heimurinn breytist svo ört, til að aðlagast þarf ég hjálp sérfræðinga. 165 00:13:06,260 --> 00:13:08,820 Vöðvar ráða ekki við þetta lengur. 166 00:13:08,900 --> 00:13:09,940 Hvað segirðu, brói? 167 00:13:11,020 --> 00:13:13,620 Fyrrum hermennirnir sameinaðir á ný? 168 00:13:16,340 --> 00:13:19,260 Danny er skuldlaus, ég þarf að heyra þig segja það. 169 00:13:23,140 --> 00:13:24,980 Hann er skuldlaus. Segðu það. 170 00:13:27,740 --> 00:13:29,660 -Danny er skuldlaus. -Gott. 171 00:13:30,660 --> 00:13:32,020 Við erum búnir hér, endanlega. 172 00:13:33,940 --> 00:13:37,540 -Hver storkar nú örlögunum, Vincent? -Komdu, Danny, förum! 173 00:13:38,940 --> 00:13:40,140 Danny? 174 00:13:41,940 --> 00:13:43,860 Við gætum gert góða hluti saman. 175 00:13:47,660 --> 00:13:49,420 Danny! Núna! 176 00:14:02,740 --> 00:14:06,940 Býrðu hér? Þú ættir að búa hjá mér. Niðri við bátinn. 177 00:14:07,020 --> 00:14:09,060 Þú ert búinn að anda að þér of miklu lakki. 178 00:14:09,140 --> 00:14:10,860 Láttu ekki svona. Það yrði gaman. 179 00:14:10,940 --> 00:14:13,500 Vinna að bátnum á daginn, stunda barina á kvöldin. 180 00:14:14,300 --> 00:14:18,060 -Hjálpaðu mér að koma honum á flot. -Ég gæti þegið hjálp við Tariq. 181 00:14:18,660 --> 00:14:21,180 Þú heyrðir hvað hann sagði. Tímarnir breytast. 182 00:14:21,260 --> 00:14:23,500 Gamaldags vöðvahnykl ræður ekki við þetta. 183 00:14:23,860 --> 00:14:25,620 Hann þarf alvöru kunnáttu. 184 00:14:26,260 --> 00:14:29,380 -Hann þarf fagmenn. -Tariq Basari er ekki vinur þinn. 185 00:14:29,460 --> 00:14:32,700 Hann hefur aldrei verið það! Hann verður það aldrei! 186 00:14:32,780 --> 00:14:35,100 Allt í lagi, engar áhyggjur. 187 00:14:37,460 --> 00:14:40,260 Þetta veldur mér mestum áhyggjum. Reyndu að muna... 188 00:14:41,780 --> 00:14:42,980 Þú ert klárari bróðirinn. 189 00:15:03,540 --> 00:15:04,740 Takk. 190 00:15:06,220 --> 00:15:07,340 Sprengjuvarpa. 191 00:15:07,940 --> 00:15:09,340 Byssukúlubrot. 192 00:15:11,540 --> 00:15:13,660 -Stór högl. -Gjörðu svo vel. 193 00:15:13,740 --> 00:15:16,460 Hvað er að sjá? Flökku-samúræjinn snýr aftur. 194 00:15:16,540 --> 00:15:18,860 Eins og starfið þitt sé ekki nógu hættulegt. 195 00:15:19,380 --> 00:15:22,780 -Ertu viss um að þú viljir vera hér? -Er hún svo reið? 196 00:15:22,860 --> 00:15:26,940 Fimm vikur í burtu og ekki orð. Heldurðu að hún verði ofsakát? 197 00:15:29,140 --> 00:15:31,980 Farðu nú, taktu á móti örlögum þínu. 198 00:15:32,060 --> 00:15:35,020 Hlustið nú, maðkarnir ykkar. Síðasta umferð í bili. 199 00:15:35,100 --> 00:15:39,620 Með góðfúslegu leyfi mannsins, goðsagnarinnar, ráðgátunnar... 200 00:15:39,700 --> 00:15:42,420 Vincent "kúreki" Corbo! 201 00:15:44,500 --> 00:15:46,780 -Upp með vopnin. -Já, herra! 202 00:15:46,860 --> 00:15:48,500 Lyftið glösum, 203 00:15:48,580 --> 00:15:53,580 því Vincent fær aðeins það besta. 204 00:15:55,140 --> 00:15:57,900 Þótt hann kunni ekki alltaf að meta það. 205 00:15:58,580 --> 00:15:59,420 Logaðu! 206 00:16:00,260 --> 00:16:01,980 Ekki eins og ég ætti að gera. 207 00:16:03,460 --> 00:16:05,340 Koma svo, gerðu það! 208 00:16:05,420 --> 00:16:08,180 Gerðu það! 209 00:16:12,300 --> 00:16:15,060 Gerðu það! Láttu ekki svona! 210 00:16:16,060 --> 00:16:18,300 -Aðra umferð? -Já! 211 00:16:18,380 --> 00:16:21,700 -Skál fyrir þér, Kafteinn Corbo! -Já, maður! 212 00:16:22,420 --> 00:16:25,100 -Upp með vopnin. -Já, herra! 213 00:17:10,700 --> 00:17:13,140 Hvað ertu að gera á bryggjunni minni? 214 00:17:15,340 --> 00:17:18,180 Ég verð að fá að hringja í þig síðar. 215 00:17:18,260 --> 00:17:21,700 Það er verið að miða á mig byssu fyrir að vera á lóð í leyfisleysi. 216 00:17:21,780 --> 00:17:23,100 Sæll. 217 00:17:24,660 --> 00:17:28,180 -Er þetta alvöru? -Talaðu, annars kemstu að því. 218 00:17:29,180 --> 00:17:30,460 Ég er Peter Swann. 219 00:17:32,220 --> 00:17:33,700 Ég er Peter Swann. 220 00:17:34,380 --> 00:17:36,140 Þú þekkir mig ekki aftur. Peter Swann. 221 00:17:39,780 --> 00:17:40,900 Swann Technologies. 222 00:17:42,540 --> 00:17:45,020 Swann Rocketeering. Swann Industries. 223 00:17:45,660 --> 00:17:47,300 Hún lítur út fyrir að vera alvöru. 224 00:17:47,380 --> 00:17:50,020 The Economist hefur alltaf verið mjög gott. 225 00:17:50,100 --> 00:17:53,140 Þú hefur kannski heyrt mig halda TED-fyrirlestur 226 00:17:53,220 --> 00:17:54,940 Smart-fyrirlestur eða Eco-fyrirlestur? 227 00:17:55,020 --> 00:17:57,460 -Hvað viltu? -Þína hjálp. 228 00:18:00,340 --> 00:18:02,060 Ef þú ert ekki of upptekinn. 229 00:18:03,780 --> 00:18:05,260 Grace. 230 00:18:07,220 --> 00:18:09,900 -Ertu hissa að sjá mig? -Já. 231 00:18:10,860 --> 00:18:12,860 Hvenær fraus í helvíti? 232 00:18:20,900 --> 00:18:22,860 Þetta er afar tilkomumikil sprenging. 233 00:18:28,780 --> 00:18:30,900 Hvað heldurðu? Er þetta hermdarverk? 234 00:18:32,740 --> 00:18:33,780 Ekki hugmynd. 235 00:18:33,860 --> 00:18:35,460 Er það sérfræðiálit þitt? 236 00:18:35,540 --> 00:18:38,260 Sérfræðiálit mitt er að þú sért með rangan sérfræðing. 237 00:18:38,340 --> 00:18:41,460 -Eruð þið ekki með verkfræðinga? -Jú, við erum með verkfræðinga, 238 00:18:41,540 --> 00:18:43,060 eðlisfræðinga, alla. 239 00:18:43,140 --> 00:18:47,340 Þeir rekja þetta allir til einhvers konar fráviks. 240 00:18:48,660 --> 00:18:51,820 Þeir stilla hugbúnað, taka úr sambandi, stinga í samband... 241 00:18:51,900 --> 00:18:54,500 -Þú telur þá hafa rangt fyrir sér? -Ég er nokkuð viss. 242 00:18:54,580 --> 00:18:56,700 -Þú getur bara ekki sannað það. -Nei. 243 00:18:59,260 --> 00:19:00,980 Hvað viltu að ég geri? 244 00:19:02,540 --> 00:19:03,460 Segðu honum það. 245 00:19:07,260 --> 00:19:10,420 Grace sagði mér frá reynslu þinni úr hernum. 246 00:19:12,300 --> 00:19:13,700 Útlendingaherdeildin. 247 00:19:14,500 --> 00:19:17,180 Störf þín sem sérfræðingur 248 00:19:17,260 --> 00:19:20,940 á ýmsum spennandi svæðum út um allan heim. 249 00:19:21,020 --> 00:19:24,980 Þar á meðal í Frönsku Guiana. Þú hefur líka vald til að... 250 00:19:25,060 --> 00:19:26,700 Sprengja hluti í loft upp. 251 00:19:46,420 --> 00:19:48,460 Það eina sem ég get gert til að hjálpa 252 00:19:48,540 --> 00:19:51,940 er að fara til Frönsku Guiana, ganga um svæðið og sjá það sem ég sé. 253 00:19:52,740 --> 00:19:54,020 Svo þú ert til í þetta? 254 00:19:56,540 --> 00:19:58,700 Rektu það til fráviksins. 255 00:20:04,540 --> 00:20:08,020 CAYENNE, FRÖNSKU GUIANA 256 00:20:17,980 --> 00:20:18,780 Hey! 257 00:20:19,900 --> 00:20:22,420 -Er lögreglan hér? -Ég sagði þeim frá þessu. 258 00:20:23,460 --> 00:20:26,820 Marty, síðasti heiðarlegi Ameríkaninn í Frönsku Guiana. Hvað er títt? 259 00:20:26,900 --> 00:20:30,340 Alltaf til í að hjálpa gömlum vini. Eða þér, í þessu tilfelli. 260 00:20:31,420 --> 00:20:33,180 Barton varðstjóri, ég kynni... 261 00:20:33,260 --> 00:20:35,220 Herra Swann, forréttindi að hitta þig. 262 00:20:35,300 --> 00:20:36,820 Dr. Davila. 263 00:20:37,420 --> 00:20:40,060 -Gaman að hitta þig. -Til þjónustu reiðubúinn. 264 00:20:40,140 --> 00:20:42,860 Nú þegar við erum bestu vinir, getum við haldið áfram? 265 00:20:42,940 --> 00:20:44,460 Vagninn bíður. 266 00:20:56,580 --> 00:20:58,900 Allt í lagi, allir um borð! 267 00:21:26,420 --> 00:21:27,500 VERKEFNASTJÓRN 268 00:21:27,580 --> 00:21:29,100 Það voru engar viðvaranir. 269 00:21:29,540 --> 00:21:34,140 Ekkert sem benti til bilunar í þrýstingi. Ekkert. Bara bang! 270 00:21:35,060 --> 00:21:39,060 -Eina vandamálið okkar var seinkun. -Þú minntist aldrei á seinkun. 271 00:21:39,140 --> 00:21:42,020 Við biðum með skotið í sólarhring. Veðrið var vont. 272 00:21:42,100 --> 00:21:43,180 Hve margar myndavélar? 273 00:21:43,260 --> 00:21:45,660 Miðstöðin er með fjórar. Við erum með aðrar fjórar. 274 00:21:45,740 --> 00:21:48,660 -Átta samtals? -Sjö, í rauninni. 275 00:21:48,740 --> 00:21:51,020 Já, ein myndavélin bilaði. 276 00:21:51,700 --> 00:21:53,620 Var þá blindhorn á þekjusvæði ykkar? 277 00:21:54,540 --> 00:21:56,260 Í mesta lagi nokkrar sekúndur. 278 00:21:56,340 --> 00:21:59,620 -Var bilaða myndavélin á þakinu? -Já. 279 00:21:59,700 --> 00:22:02,300 -Á horninu sem snýr í norðaustur? -Já. 280 00:22:03,100 --> 00:22:06,700 -Það er örugglega búið að laga hana. -Ég efa það, hún var aldrei biluð. 281 00:22:07,500 --> 00:22:09,180 Geturðu sýnt mér hvar hún er? 282 00:22:10,020 --> 00:22:11,340 Það er stigi fyrir aftan hús. 283 00:22:12,420 --> 00:22:15,580 -Peter, þú ert lofthræddur. -Nei! 284 00:22:16,940 --> 00:22:18,340 Hann er það. 285 00:22:20,860 --> 00:22:23,140 Sérðu eitthvað áhugavert? 286 00:22:23,220 --> 00:22:25,460 Taco-staðurinn á ströndinni lítur vel út. 287 00:22:37,620 --> 00:22:40,180 Heyrðu, hvað var málið með lögguna? 288 00:22:40,260 --> 00:22:43,300 Ég sagði þér að ég vildi láta lítið fyrir mér fara. 289 00:22:43,380 --> 00:22:45,780 Marty verður okkur hjálplegur. Treystu mér. 290 00:22:47,020 --> 00:22:48,500 Er þorp þarna hinum megin? 291 00:22:48,580 --> 00:22:52,620 San Marcos, kaupstaður. Nokkur hundruð íbúar. 292 00:22:52,700 --> 00:22:56,220 -Einhver hótel? -Eitt eða tvö. Ekkert merkileg. 293 00:22:57,860 --> 00:22:58,940 Svo að... 294 00:22:59,540 --> 00:23:04,100 Grace sagði mér allt um ykkar tíma saman. 295 00:23:04,180 --> 00:23:06,260 Ég efast um að hún hafi sagt þér allt. 296 00:23:06,740 --> 00:23:08,460 Nei, ókei. 297 00:23:09,300 --> 00:23:12,620 Ég vildi bara segja að við erum öll fullorðin hér, er það ekki? 298 00:23:13,300 --> 00:23:18,700 Í mínu starfi er ekkert pláss fyrir geðbrigði, vandamál eða tilfinningar. 299 00:23:20,660 --> 00:23:22,540 Starfið mitt getur drepið þig. 300 00:23:23,300 --> 00:23:25,580 Ég ætla ekki að láta drepa mig vegna eldflaugar. 301 00:23:25,660 --> 00:23:29,900 Eldflaug er bara tæki. Mjög dýrt tæki. 302 00:23:29,980 --> 00:23:31,820 En bara tæki samt sem áður. 303 00:23:31,900 --> 00:23:34,980 Það þjónar tilgangi, rétt eins og leifturljósið. 304 00:23:37,580 --> 00:23:42,060 Veistu hver tvö öflugustu orðin í heimi eru? 305 00:23:42,140 --> 00:23:43,220 "Hypjaðu þig?" 306 00:23:44,700 --> 00:23:46,140 Það er "kenndu mér". 307 00:23:48,340 --> 00:23:51,900 Ég skil vel tregðu þína að taka áhættu fyrir mig. 308 00:23:51,980 --> 00:23:54,140 Þú telur mig vera ofmenntaðan ríkan mann 309 00:23:54,220 --> 00:23:57,220 sem hefur engan skilning á heiminum eins og hann er. 310 00:23:58,460 --> 00:24:00,140 Kenndu mér þá. 311 00:24:00,820 --> 00:24:03,380 Ég fer þangað sem þú ferð. 312 00:24:03,460 --> 00:24:06,020 Ég tek sömu áhættu og þú. 313 00:24:06,820 --> 00:24:07,780 Hvernig hljómar það? 314 00:24:07,860 --> 00:24:10,060 Þú hljómar eins og ofmenntaður ríkur maður 315 00:24:10,140 --> 00:24:11,980 sem skilur ekki heiminn eins og hann er. 316 00:24:12,060 --> 00:24:15,060 Ég hef alla tíð látið reyna á þolmörk mín. 317 00:24:16,740 --> 00:24:17,980 Ég er óhræddur. 318 00:24:18,620 --> 00:24:19,900 Gefðu því tíma. 319 00:24:26,260 --> 00:24:27,980 Hversu mikinn tíma? 320 00:24:28,060 --> 00:24:30,300 "Vera kyrr hér og bíða", eða...? 321 00:24:51,460 --> 00:24:55,260 Þetta er langt frá staðnum. Sjáðu, hann er tvo kílómetra utan við bæinn. 322 00:24:55,340 --> 00:24:57,740 Ég get lesið kort betur en þú, eins og þú veist. 323 00:24:57,820 --> 00:25:01,620 Þarna kom það! Ég vissi að ég fengi þetta í andlitið. 324 00:25:01,700 --> 00:25:02,820 Hvað segirðu? 325 00:25:03,620 --> 00:25:06,460 Þú sagðir að eldflaugin væri tæki. Til að byggja hvað? 326 00:25:07,020 --> 00:25:10,260 Þetta snýst ekki um eldflaugina í raun, heldur gervihnöttinn. 327 00:25:10,340 --> 00:25:13,260 Við köllum hann Panacea. Hann mun breyta heiminum. 328 00:25:13,820 --> 00:25:17,380 Hann er leið til að rekja sjúkdóma áður en þeir verða að faröldrum. 329 00:25:17,460 --> 00:25:21,620 Hann er hluti af líffræðilegu neti sem... 330 00:25:21,700 --> 00:25:22,980 Það er trúnaðarmál. 331 00:25:23,060 --> 00:25:25,940 Ég get þó sagt þér að þetta er mannúðlegt. 332 00:25:26,020 --> 00:25:29,180 -Það er engin viðskiptanotkun... -Við erum komin á staðinn! 333 00:25:35,180 --> 00:25:37,940 Hvar nákvæmlega er "staðurinn"? 334 00:25:40,900 --> 00:25:42,540 Hérna, sjáðu. 335 00:25:43,260 --> 00:25:45,420 Ég er með smáforrit fyrir þetta. 336 00:25:47,100 --> 00:25:49,860 Þetta er GPS með þríhyrningamæli. 337 00:25:49,940 --> 00:25:53,100 Eitt af mínum fyrstu og best heppnuðu vörum. 338 00:25:53,180 --> 00:25:56,220 Mun nákvæmara en hvaða gamaldags áttaviti sem er getur verið. 339 00:25:56,300 --> 00:25:58,740 -Hversu nákvæmur er hann núna? -Heyrðu! 340 00:25:58,820 --> 00:25:59,900 Hann vill læra. 341 00:25:59,980 --> 00:26:03,620 Hann var að læra að stundum er gamaldags betra en nýmóðins. 342 00:26:03,700 --> 00:26:06,500 Ertu að tala um áttavita eða sjálfan þig? 343 00:26:08,340 --> 00:26:09,620 Ég er með annan síma. 344 00:26:12,660 --> 00:26:14,100 Farðu varlega, Peter. 345 00:27:05,140 --> 00:27:06,300 Eins og ég hélt. 346 00:27:08,060 --> 00:27:09,340 Hélst hvað? 347 00:27:10,740 --> 00:27:12,180 Þarna, leifturljósið. 348 00:27:22,700 --> 00:27:26,100 -Allt í lagi, hvað sannar þetta? -Ekkert. 349 00:27:26,180 --> 00:27:28,340 Það segir mér að leyniskytta sé möguleiki. 350 00:27:28,420 --> 00:27:30,140 Leyniskytta? 351 00:27:32,060 --> 00:27:33,060 Héðan? 352 00:27:38,300 --> 00:27:41,260 Það er einn og hálfur, tveir kílómetrar. 353 00:27:41,340 --> 00:27:45,020 -Meira. Hvað segirðu, Marty? -Rúmlega tveir kílómetrar. 354 00:27:46,180 --> 00:27:49,780 Ég myndi ekki veðja á skot í höfuð en skotmark á stærð við eldflaug? 355 00:27:49,860 --> 00:27:50,860 Það er mögulegt. 356 00:27:52,140 --> 00:27:53,180 Byssuskot? 357 00:28:05,700 --> 00:28:07,340 Fjandans flugur! 358 00:28:07,420 --> 00:28:09,580 Förum út úr þessu ömurlega landi. 359 00:28:10,100 --> 00:28:11,980 Ekki fyrr en við höfum fengið borgað. 360 00:28:14,660 --> 00:28:18,380 Þannig að eldflaugin mín sem kostaði billjón dollara var skotin niður 361 00:28:18,460 --> 00:28:20,460 með ónákvæmu skoti héðan? 362 00:28:20,540 --> 00:28:23,260 -Gæti verið, já. -Á hverju byggirðu það? 363 00:28:24,460 --> 00:28:27,860 Þannig hefði ég gert það. Ég hefði þó þurft aðstoð. 364 00:28:27,940 --> 00:28:29,260 Það eru slæmu fréttirnar. 365 00:28:29,340 --> 00:28:33,100 Sá sem skipulagði þetta, þurfti einhvern á þaki stjórnstöðvarinnar. 366 00:28:33,180 --> 00:28:37,060 Einhvern til að gera myndavélarnar, sem hefðu náð skotinu, óvirkar. 367 00:28:37,140 --> 00:28:40,860 Einhvern sem hefur getað komið og farið án þess að sýna hættumerki. 368 00:28:40,940 --> 00:28:45,020 -Það eru góðar fréttir. -Sem eru? 369 00:28:47,620 --> 00:28:49,620 Marty, réttu mér vatnsflöskuna. 370 00:29:09,740 --> 00:29:11,700 Hvað finnst þér um þetta, Marty? 371 00:29:13,340 --> 00:29:14,620 Hlaupvídd 50. 372 00:29:15,420 --> 00:29:17,340 Rýrt úran. Volfram kannski. 373 00:29:17,420 --> 00:29:21,460 Meira að segja héðan gæti kúlan farið gegnum eldsneytistankinn og út á sjó 374 00:29:21,540 --> 00:29:23,940 áður en fyrsti neistinn kviknaði. 375 00:29:24,020 --> 00:29:26,100 Ég var að vona að þetta væri rangt. 376 00:29:26,180 --> 00:29:28,740 Ég vissi að þetta væri rétt en vonaði samt ekki. 377 00:29:28,860 --> 00:29:30,540 Hver gæti hafa gert þetta? 378 00:29:31,180 --> 00:29:34,500 Ja, það er auðveld spurning og flókið svar. 379 00:29:34,580 --> 00:29:37,020 Einhver skaut og einhver borgaði honum fyrir það. 380 00:29:37,100 --> 00:29:39,500 Þeir þekktust örugglega ekki. 381 00:29:39,580 --> 00:29:41,620 Þú sagðir að fluginu hefði seinkað. 382 00:29:41,700 --> 00:29:45,460 Já, við þurftum að seinka öllu um sólarhring. 383 00:29:45,540 --> 00:29:46,860 Það skall á stormur. 384 00:29:46,940 --> 00:29:49,860 Þannig að sá sem skaut niður eldflaugina þurfti líka að bíða. 385 00:29:50,340 --> 00:29:53,020 -Hvað er San Marcos langt frá? -20 mínútur. 386 00:29:54,700 --> 00:29:56,540 Heimsækjum hótelin í bænum. 387 00:29:59,620 --> 00:30:02,020 -Má ég? -Gjörðu svo vel. 388 00:30:04,020 --> 00:30:05,380 Billjón dollara eldflaug. 389 00:30:06,300 --> 00:30:09,500 -Fimm dollara byssuskot. -Með B. Billjón. 390 00:30:21,700 --> 00:30:24,140 Þetta virðist vera eina hótelið í bænum. 391 00:30:24,220 --> 00:30:27,140 Ég ætla að tala við Marty. Við hittumst fyrir utan. 392 00:30:29,780 --> 00:30:31,580 Takk fyrir fylgdina, Marty. 393 00:30:31,660 --> 00:30:33,740 Höldum því sem við fundum leyndu. Ókei? 394 00:30:34,340 --> 00:30:35,460 Að sjálfsögðu. 395 00:30:36,140 --> 00:30:38,260 -Heyrumst á morgun. -Gerum það. 396 00:30:40,300 --> 00:30:41,580 Hvað nú? 397 00:30:42,940 --> 00:30:46,020 Skoðum myndskeið. Kannski komum við auga á skyttuna. 398 00:30:46,700 --> 00:30:49,020 Látið mig um það. Ég er með þetta. 399 00:30:51,740 --> 00:30:53,780 Þetta er mikilvægt! 400 00:30:53,860 --> 00:30:56,100 Við þurfum að sjá myndskeið úr myndavélunum. 401 00:30:56,180 --> 00:30:57,060 Nei. 402 00:30:57,140 --> 00:30:59,420 Getum við verið svolítið siðmenntaðari í þessu? 403 00:30:59,500 --> 00:31:02,660 Mér þykir það leitt. Allar upplýsingar sem ég afhjúpa 404 00:31:02,740 --> 00:31:06,020 yrði svívirðilegt brot á einkalífi gestanna minna! 405 00:31:07,900 --> 00:31:09,460 Hæ, getum við talað saman? 406 00:31:09,540 --> 00:31:11,300 Allt í lagi. 407 00:31:11,380 --> 00:31:12,860 Herra Swann. 408 00:31:13,620 --> 00:31:16,140 -Ég er mikill aðdáandi verka þinna. -Þakka þér fyrir. 409 00:31:16,220 --> 00:31:19,940 Jafnvel í mínu látlausa starfi eru ákveðin gildi 410 00:31:20,020 --> 00:31:21,620 sem ég verð að viðhalda. 411 00:31:21,700 --> 00:31:23,620 Algjörlega. Hve mikið? 412 00:31:25,540 --> 00:31:30,060 Herra, það er ekki hægt að múta öllum. Vinsamlegast farið héðan. 413 00:31:30,140 --> 00:31:33,940 Nei, þetta eru ekki mútur. Hve mikið fyrir allt hótelið? 414 00:31:34,020 --> 00:31:36,540 Hótelið? Hve mikið? Þrjár milljónir kannski? 415 00:31:37,300 --> 00:31:39,180 -Er það nóg? -Þrjár milljónir dollara? 416 00:31:40,380 --> 00:31:45,540 Hótel de San Marcos. Franska Guiana. Sent. 417 00:31:48,740 --> 00:31:50,260 BANKAMILLIFÆRSLA 418 00:31:51,180 --> 00:31:53,940 -Þjár milljónir dollara? -Einmitt! Til hamingju! 419 00:31:54,020 --> 00:31:57,220 Velkomin í fjölskyldufyrirtæki Swann með lúxushótel. 420 00:31:57,300 --> 00:31:59,860 Hvar finn ég öryggismyndefnið mitt? 421 00:31:59,940 --> 00:32:02,780 -Þessa leið. -Þarna? Frábært, takk. 422 00:32:02,860 --> 00:32:04,980 Komið, krakkar. Þessa leið. 423 00:32:15,220 --> 00:32:16,460 Þau fóru á hótelið. 424 00:32:17,020 --> 00:32:19,420 -Loka þau sig þar inni? -Einmitt. 425 00:32:19,500 --> 00:32:21,500 Þau gera okkur þetta ekki erfitt. 426 00:32:21,580 --> 00:32:24,180 Gerum okkur klár og tökum okkur stöðu. 427 00:32:24,860 --> 00:32:26,980 -Of mikið? -Ekki ef þú ætlar á fílaveiðar. 428 00:32:27,620 --> 00:32:30,700 -Við förum nálægt þeim. -Úða og biðja. 429 00:32:31,860 --> 00:32:33,700 Þetta er eins og Mad Max á jóladag. 430 00:32:33,780 --> 00:32:36,580 -Farðu þungvopnaður eða alls ekki. -Orð til að lifa eftir. 431 00:32:37,300 --> 00:32:38,300 Athuga brynju. 432 00:32:40,180 --> 00:32:45,220 Já, það kom gestur hingað morguninn sem eldflauginni var skotið á loft. 433 00:32:45,300 --> 00:32:50,220 Klukkan 17.15 fór hann niður og bað um aðra nótt. 434 00:32:50,980 --> 00:32:52,940 Hann var raunar mjög dónalegur. 435 00:32:53,500 --> 00:32:56,260 Mikill maður með sólgleraugu og hugsanlega skegg. 436 00:32:56,380 --> 00:32:57,900 Þekkirðu hann? 437 00:32:57,980 --> 00:33:00,260 Ég þekki marga áþekka honum. 438 00:33:03,540 --> 00:33:06,740 Hafi þetta átt sér stað 439 00:33:06,820 --> 00:33:11,020 eins og þú segir með leyniskyttuna... 440 00:33:12,660 --> 00:33:16,540 Öll áætlanagerðin, leynimakkið... 441 00:33:16,980 --> 00:33:22,660 Allt það. Af hverju að hætta á afhjúpun og skilja eftir skothylki? 442 00:33:24,460 --> 00:33:26,460 Þú hefur betra innsæi en ég hélt. 443 00:33:26,540 --> 00:33:28,420 Stutta svarið, þeir gerðu það ekki. 444 00:33:28,500 --> 00:33:32,980 Allt í lagi. Hver skildi þetta þá eftir, 445 00:33:33,060 --> 00:33:36,020 og hvað í fjáranum sprengdi eldflaugina mína? 446 00:33:37,220 --> 00:33:39,700 Hefurðu heyrt um sneypuför? 447 00:33:41,420 --> 00:33:44,700 -Er snípa ekki lítill fugl? -Ekki í Bandaríkjunum. 448 00:33:44,780 --> 00:33:47,100 Sneypuför er... 449 00:33:47,180 --> 00:33:51,940 Það er hrekkur sem eldri krakkar gera hinum yngri í sumarbúðum. 450 00:33:52,020 --> 00:33:55,660 Eldri krakkarnir senda hina yngri út í skóg og segja 451 00:33:55,740 --> 00:33:57,020 "Við ætlum að veiða snípu!" 452 00:33:57,100 --> 00:34:00,860 Þeir slá saman pottum og pönnum, eru með gauragang. 453 00:34:00,940 --> 00:34:05,500 Þú veist ekki fyrr en allir krakkarnir eru flæma snípur 454 00:34:05,580 --> 00:34:07,100 en ná aldrei neinni. 455 00:34:07,180 --> 00:34:08,700 Því það er engin. 456 00:34:09,420 --> 00:34:12,420 Ef hægt er að telja manneskju trú um að eitthvað sé til, 457 00:34:12,500 --> 00:34:15,140 fer hún að sjá það, þótt það hafi aldrei verið neitt. 458 00:34:15,220 --> 00:34:19,780 Þetta er alvöru þrívíddarhugsun, kafteinn Corbo. 459 00:34:19,860 --> 00:34:22,900 Ertu að segja að þú hafir komið því fyrir? 460 00:34:25,780 --> 00:34:27,580 Kom því fyrir, fann það. 461 00:34:27,660 --> 00:34:30,700 Ég vildi að Marty vinur minn fengi að sjá nóg. 462 00:34:31,740 --> 00:34:34,780 Þar sem hann er soralegasta og spilltasta löggan hérna megin Moskvu 463 00:34:34,860 --> 00:34:37,820 vona ég að hann segi öllu rétta fólkinu slæmu fréttirnar. 464 00:34:37,900 --> 00:34:40,420 Þess vegna sagðirðu að hann yrði hjálplegur. 465 00:34:40,500 --> 00:34:44,660 Verðum við heppin, bregður þeim, þeir gera mistök og koma upp um sig. 466 00:35:08,580 --> 00:35:09,900 Þarna! Þetta er hann. 467 00:35:15,020 --> 00:35:18,540 -Hvað heitir sá skeggjaði? -Gildir einu. Hann hefur logið því. 468 00:35:20,980 --> 00:35:23,700 -Við þurfum að leggja í hann. -Erum við að fara? 469 00:35:23,780 --> 00:35:27,140 Þú ert að fara. Ég verð kyrr og fylgist með framvindunni. 470 00:35:28,780 --> 00:35:31,860 Breytt plan. Við förum öll. Drífum okkur. Fylgið mér. 471 00:35:33,020 --> 00:35:35,900 Þú ættir kannski að skríða undir borð og læsa dyrunum og... 472 00:35:35,980 --> 00:35:36,980 Velkomin um borð! 473 00:35:39,940 --> 00:35:42,620 -Hvað er að gerast? -Löggan er komin. 474 00:35:42,700 --> 00:35:44,860 -Er það slæmt? -Þegar hún er gervi, já. 475 00:35:45,340 --> 00:35:48,420 Fyrst er byssukúlan uppgerð, svo er löggan uppgerð. 476 00:35:48,500 --> 00:35:52,020 -Hvað er raunverulegt? -Ég veit allt um uppgerðarlöggur. 477 00:35:53,620 --> 00:35:57,020 Eru einhverjar staðfestar upplýsingar sem þú getur deilt? 478 00:35:57,100 --> 00:35:59,140 -Eins og hvað? -Hver sprengdi eldflaugina, 479 00:35:59,220 --> 00:36:01,700 -hvernig, hvers vegna, byrjum á því! -Nei. 480 00:36:14,820 --> 00:36:15,820 Ég sé þau! 481 00:36:16,660 --> 00:36:19,140 -Lögreglan! -Áfram, áfram! 482 00:36:25,220 --> 00:36:27,100 Þarna! Lögreglan! 483 00:36:29,540 --> 00:36:30,580 Áfram! 484 00:36:30,660 --> 00:36:31,660 Fljót! 485 00:36:32,180 --> 00:36:33,220 Tröppur! 486 00:36:34,940 --> 00:36:36,260 Stopp! 487 00:36:36,340 --> 00:36:38,460 Þetta skaðar Yelp-greinina mína! 488 00:36:38,940 --> 00:36:41,020 Greiðið leiðina! Áfram! 489 00:37:02,940 --> 00:37:05,820 -Ég á erfitt með byssur. -Áttu erfitt með að deyja? 490 00:37:09,100 --> 00:37:11,020 Farið! Út með ykkur! 491 00:37:20,500 --> 00:37:21,620 Ég sé þau! 492 00:37:21,700 --> 00:37:22,660 Svalirnar! 493 00:37:24,100 --> 00:37:25,420 Þau eru á svölunum! 494 00:37:27,460 --> 00:37:28,740 Fjandinn sjálfur! 495 00:37:29,500 --> 00:37:32,540 Ég læt ekki ævistarfið verða að engu án þess að berjast! 496 00:37:37,820 --> 00:37:41,220 Ég er aftur á móti alltaf opinn fyrir betri hugmyndum! 497 00:37:43,060 --> 00:37:44,220 Þú ert sérfræðingurinn. 498 00:37:44,820 --> 00:37:47,260 Að duga eða drepast? 499 00:37:48,460 --> 00:37:50,620 -Hvað í fjandanum er þetta? -Betri hugmynd. 500 00:37:53,260 --> 00:37:54,060 Komið! 501 00:38:19,380 --> 00:38:20,380 Farið! 502 00:38:20,460 --> 00:38:22,900 -Komið, drífum okkur! -Drattist úr sporunum! 503 00:38:34,380 --> 00:38:36,500 -Hringdirðu á leigubíl? -Halló, fallegi. 504 00:38:41,300 --> 00:38:42,580 Förum. 505 00:38:56,180 --> 00:38:57,340 Horaður sem fyrr! 506 00:38:57,420 --> 00:39:00,620 -Stundvís sem fyrr. Vel gert. -Þú átt þennan. 507 00:39:00,700 --> 00:39:03,580 Ég þurfti að láta frá mér Rolex-úrið til að komast frá Sómalíu. 508 00:39:03,660 --> 00:39:06,300 Eins gott að þessi samningur sé ekta. 509 00:39:16,940 --> 00:39:18,260 Hver er að skjóta? 510 00:39:18,340 --> 00:39:21,340 Sá skeggjaði! Hann er með uppáhaldsvarðstjóranum okkar! 511 00:39:22,060 --> 00:39:23,140 Beygið ykkur og hyljið! 512 00:39:23,220 --> 00:39:25,100 -Hylja hvað? -Allt. 513 00:39:58,540 --> 00:40:00,220 Ekki slæmt, stjóri! 514 00:40:06,780 --> 00:40:09,580 -Óhult. -Þú veist betur en að segja þetta. 515 00:40:11,100 --> 00:40:13,420 Varið ykkur! Hvað ertu að gera? 516 00:40:14,100 --> 00:40:15,620 Bremsurnar eru óvirkar! 517 00:40:16,060 --> 00:40:18,140 Ég er að reyna! Festið ykkur! 518 00:40:23,300 --> 00:40:24,380 Er í lagi með alla? 519 00:40:33,300 --> 00:40:36,340 Fylgdu flakinu og þú finnur ávallt Vincent. 520 00:40:36,420 --> 00:40:37,980 Hvað er langt í þyrluna? 521 00:40:38,060 --> 00:40:40,140 Tvo kílómetra eftir veginum, svo í austur. 522 00:40:40,220 --> 00:40:41,460 Er þyrla hér? 523 00:40:41,540 --> 00:40:43,660 Ég gleymdi að segja þér, þú keyptir þyrlu. 524 00:40:43,740 --> 00:40:46,260 Hafi einhver ástæðu til að vera hér áfram, látið vita. 525 00:40:46,340 --> 00:40:48,380 Ein spurning. 526 00:40:48,460 --> 00:40:49,980 Hvaða fólk er þetta? 527 00:40:50,460 --> 00:40:52,300 Þetta er Tyler Raines, var í sjóhernum. 528 00:40:52,380 --> 00:40:53,980 -Hann er kallaður... -Trig. Hæ. 529 00:40:54,060 --> 00:40:56,340 Vopnasérfræðingurinn okkar, Romy Brandt. 530 00:40:56,820 --> 00:40:58,900 Frá njósnadeild sjóhersins, Jack Smythe. 531 00:40:58,980 --> 00:41:01,460 "Hacksaw" dugar mér. Eykur dulúðina. 532 00:41:01,540 --> 00:41:04,900 Þetta er eina fólkið sem er treystandi í heiminum núna. 533 00:41:08,140 --> 00:41:10,540 Hvert ertu að fara? Í útsýnisferð? 534 00:41:11,780 --> 00:41:13,660 Væntanlega til að veiða snípu. 535 00:41:15,580 --> 00:41:17,420 Það er engin snípa! 536 00:41:19,900 --> 00:41:20,820 Segi bara svona. 537 00:41:35,860 --> 00:41:37,420 Hafið augun hjá ykkur. 538 00:41:45,780 --> 00:41:46,980 Vegatálmi framundan. 539 00:41:47,060 --> 00:41:49,140 -Alvöru löggur eða gervi? -Gervi. 540 00:41:49,220 --> 00:41:51,860 Eru einhverjar alvöru löggur í þessu landi? 541 00:41:51,940 --> 00:41:55,020 -Ertu viss um að þyrlan sé þarna? -Kílómetra frá í mesta lagi. 542 00:41:55,100 --> 00:41:58,700 -Er einhver hjáleið? -Ekki án þess að fara yfir veginn. 543 00:41:58,780 --> 00:41:59,940 Ef við reynum það... 544 00:42:02,100 --> 00:42:05,900 Farðu vinsamlegast til baka, Swann, vertu hjá Grace og sendu Romy hingað. 545 00:42:05,980 --> 00:42:09,620 -Verður allt í lagið með okkur? -Ég hef ekki ennþá misst kúnna. 546 00:42:12,780 --> 00:42:15,700 -Er það satt? -Vissulega, ef honum líður betur. 547 00:42:17,020 --> 00:42:18,100 Hvert er planið? 548 00:42:19,060 --> 00:42:20,820 Við Jack sjáum um vegatálmann. 549 00:42:20,900 --> 00:42:23,500 Þegar þú heyrir hávaða, farðu með fólkið yfir. 550 00:42:23,580 --> 00:42:27,980 Hægt og hljótt eða með látum? 551 00:42:37,420 --> 00:42:38,340 Skýldu mér! 552 00:43:41,180 --> 00:43:42,220 Komdu, drífum okkur! 553 00:43:47,660 --> 00:43:48,820 Enginn hér! 554 00:43:48,900 --> 00:43:49,780 Förum! 555 00:44:01,380 --> 00:44:02,540 Allt í lagi. 556 00:44:03,620 --> 00:44:04,900 Ég er hættur. 557 00:44:06,300 --> 00:44:08,060 Þú skaust mig í hrygginn. 558 00:44:09,260 --> 00:44:10,700 Ég finn ekkert. 559 00:44:13,060 --> 00:44:15,220 Viltu kannski segja mér hver réð þig? 560 00:44:15,300 --> 00:44:16,900 Eins og þú myndir tala. 561 00:44:23,260 --> 00:44:27,420 Nú móðgarðu mig. Þú veist ég er ekki með skilríki. 562 00:44:28,060 --> 00:44:29,980 Þú veist að ég þarf að athuga það. 563 00:44:41,940 --> 00:44:44,660 Nei, ég er að hætta. 564 00:44:45,780 --> 00:44:47,260 Þetta drepur. 565 00:44:52,020 --> 00:44:53,540 Þetta er skítt. 566 00:44:55,420 --> 00:44:58,420 Að deyja hér í eyðimörkinni. 567 00:44:59,660 --> 00:45:00,700 Fyrir launaávísun. 568 00:45:01,620 --> 00:45:03,940 Það eru erfiðir tímar fyrir göfugan málstað. 569 00:45:09,380 --> 00:45:10,580 Amen. 570 00:45:49,420 --> 00:45:52,500 Förum! 571 00:45:52,580 --> 00:45:54,700 Komdu! 572 00:45:54,780 --> 00:45:56,340 Núna! 573 00:45:57,660 --> 00:45:58,740 Farðu núna! 574 00:45:58,820 --> 00:46:01,340 Þú þarft að fara aftur inn, Swann. 575 00:46:04,860 --> 00:46:06,980 -Hvar varstu? -Í útsýnisferð. 576 00:46:07,060 --> 00:46:09,900 Fallegt af þér að koma með. Við erum farin hérðan. 577 00:46:29,700 --> 00:46:32,700 Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir www.plint.com