1 00:00:49,089 --> 00:00:52,092 BYGGT Á SANNRI SÖGU 2 00:03:19,323 --> 00:03:20,407 Þú svindlar. 3 00:03:22,451 --> 00:03:24,786 Stelpur vita ekkert um hafnabolta. 4 00:03:25,579 --> 00:03:28,957 Þú ert of bæklaður til að snúast heilan hring. 5 00:03:34,171 --> 00:03:37,007 -Ef þú ert ekki að svindla, hvernig-? -Ég bara get það. 6 00:03:43,889 --> 00:03:45,307 Þetta var heimahöfn. 7 00:03:46,558 --> 00:03:48,602 Ég veit hvernig heimahöfn er. 8 00:03:48,685 --> 00:03:50,896 Telst ekki nema þú sért í úrvalsdeild. 9 00:03:50,979 --> 00:03:51,980 Úrvalsdeild? 10 00:03:52,481 --> 00:03:54,942 Þú munt ekki einu sinni spila einn leikhluta í úrvalsdeild. 11 00:04:00,572 --> 00:04:02,157 Aldrei segja aldrei. 12 00:04:05,243 --> 00:04:06,495 Trúirðu því virkilega? 13 00:04:07,788 --> 00:04:10,332 -Kross á hjartað og vonast til að deyja? -Heiðingjaskapur. 14 00:04:20,217 --> 00:04:21,760 Heldurðu enn að ég sé að svindla? 15 00:04:21,843 --> 00:04:23,387 Ég held að þú sért galinn. 16 00:04:25,222 --> 00:04:26,723 En þú ert kærastinn minn. 17 00:04:28,392 --> 00:04:29,893 Sjáumst. 18 00:04:34,815 --> 00:04:37,693 Láttu þér ekki detta í hug að verða skotinn í henni. 19 00:04:37,776 --> 00:04:39,403 Hún er stelpan hans Earl Shanz. 20 00:04:39,486 --> 00:04:41,613 Maðurinn drekkur yfir miðjan daginn, 21 00:04:41,697 --> 00:04:45,325 og virkilega illkvittinn. 22 00:04:45,409 --> 00:04:46,451 Connie? 23 00:04:47,536 --> 00:04:48,370 Komdu. 24 00:04:52,457 --> 00:04:54,584 Við tölum ekki illa um nágranna okkar. 25 00:04:54,668 --> 00:04:56,837 Ég er bara að passa Rickey. 26 00:04:56,920 --> 00:05:00,048 Rickey þarf að læra að sjá um sig sjálfur. 27 00:05:00,132 --> 00:05:02,634 Hann er að spila leik ástarinnar. 28 00:05:02,718 --> 00:05:05,762 Þar sem konur stjórna, og karlmenn tapa. 29 00:05:08,849 --> 00:05:13,979 Ég vil að þið kynnið ykkur Efesusbréf 4:25 í kvöld. 30 00:05:14,730 --> 00:05:15,564 Þekkirðu það? 31 00:05:15,647 --> 00:05:18,108 Leggið nú af lygina og talið sannleika hver við sinn 32 00:05:18,191 --> 00:05:20,027 náunga, því að vér erum hver annars limir. 33 00:05:20,110 --> 00:05:21,194 Virkilega gott. 34 00:05:22,362 --> 00:05:23,822 Komið ykkur í bílinn. 35 00:05:24,364 --> 00:05:25,449 Koma svo. 36 00:05:25,532 --> 00:05:27,451 Connie, þú getur hjálpað mér að læsa. 37 00:05:27,534 --> 00:05:28,869 Hvernig gerir hann þetta? 38 00:05:29,453 --> 00:05:31,663 Rickey er bráðgáfaður. 39 00:05:33,248 --> 00:05:35,459 Svo ég mun passa 40 00:05:35,542 --> 00:05:40,088 Gamla lúna krossinn 41 00:05:41,131 --> 00:05:43,508 Þar til ég legg 42 00:05:43,592 --> 00:05:47,888 Verðlaun mín niður 43 00:05:48,680 --> 00:05:50,223 Ég mun halda 44 00:05:50,307 --> 00:05:56,313 í gamla lúna krossinn 45 00:05:56,396 --> 00:05:58,732 Og skipti honum út 46 00:05:58,815 --> 00:06:04,905 Einn dag, fyrir kórónu 47 00:06:08,951 --> 00:06:12,329 „Gef mér mann sem ég get barist með." 48 00:06:12,412 --> 00:06:13,830 Amen. 49 00:06:13,914 --> 00:06:17,167 Þetta eru orð risans Golíats filista, 50 00:06:17,250 --> 00:06:19,711 ögrandi hersveitum Ísrael, 51 00:06:19,795 --> 00:06:21,964 og enginn kom út og barðist við hann. 52 00:06:22,047 --> 00:06:23,340 Enginn nema Davíð. 53 00:06:23,423 --> 00:06:26,468 Og hvernig sló Davíð Golíat? 54 00:06:26,551 --> 00:06:28,679 -Með steini! -Amen, bróðir Hill. 55 00:06:28,762 --> 00:06:30,347 Með steini. 56 00:06:30,931 --> 00:06:34,226 Steinn, stendur hér í versi 40, í fyrri Samúelsbók. 57 00:06:34,309 --> 00:06:40,315 „Davíð tók staf sinn sér í hönd og valdi fimm hála steina úr ánni." 58 00:06:40,399 --> 00:06:44,152 Hví valdi Davíð ekki hinn stærasta, 59 00:06:44,236 --> 00:06:45,946 eða beittasta steininn? 60 00:06:46,029 --> 00:06:49,199 Davíð vissi að erfiðara væri að stjórna beittum steinum. 61 00:06:49,283 --> 00:06:51,618 Þeir geta þotið út um víða veröld. 62 00:06:51,702 --> 00:06:53,036 Hann veðjaði rétt! 63 00:06:53,620 --> 00:06:55,122 Mjög rétt. 64 00:06:55,205 --> 00:06:59,167 En kannski leyfum við öðrum safnaðarmeðlimum 65 00:06:59,251 --> 00:07:00,877 að spreyta sig. 66 00:07:00,961 --> 00:07:04,214 Svo ég spyr. Hvað mótar stein? 67 00:07:04,840 --> 00:07:07,426 Vatn Guðs mótar steininn. 68 00:07:07,509 --> 00:07:10,971 Og við, sem kristið fólk, börn Guðs, 69 00:07:11,054 --> 00:07:12,931 erum stanslaust í mótun, 70 00:07:13,015 --> 00:07:17,936 þegar við erum skírð, og send út í heiminn sem sendiboðar hans, 71 00:07:18,020 --> 00:07:24,234 og við fljúgum beint að fési Satans, svo að við... 72 00:07:26,778 --> 00:07:31,074 getum barist við okkar eigin Golíat, og... 73 00:07:35,787 --> 00:07:38,915 Sko, ég sjálfur hef verið hræddur við að segja þetta, 74 00:07:38,999 --> 00:07:40,542 en ég ætla að láta vaða. 75 00:07:41,710 --> 00:07:44,963 Systir Babbit, bróðir Shanz, 76 00:07:45,047 --> 00:07:48,216 þið gleðjið mig mikið með veru ykkar hér í dag. 77 00:07:48,300 --> 00:07:52,262 Mætti ég biðja ykkur vinsamlega um að ekki reykja, 78 00:07:52,346 --> 00:07:56,600 né tyggja tóbak á meðan á messu stendur? 79 00:07:56,683 --> 00:07:58,602 Sex daga vikunnar vinn ég við virkan brunn 80 00:07:58,685 --> 00:08:01,813 sem er við að það bresta í eld og brennistein. 81 00:08:03,023 --> 00:08:05,984 Ef þið þekktuð olíuborun, 82 00:08:06,068 --> 00:08:10,614 þá mynduð þið vita að ég fæ aldrei reykpásur. 83 00:08:11,239 --> 00:08:14,660 En þið sjáið ekki hvernig þú og systir Babbit 84 00:08:14,743 --> 00:08:18,246 eruð að vanvirða þetta stórfenglega hof 85 00:08:18,330 --> 00:08:23,335 með hrákum ykkar og ösku á gólfinu? 86 00:08:23,418 --> 00:08:26,755 Þetta er mannlegt veiklyndi. 87 00:08:29,883 --> 00:08:31,343 Já, ég sé sko veiklyndið. 88 00:08:31,426 --> 00:08:33,887 Maðurinn á háa hestinum stingur $50 á mánuði í vasann 89 00:08:33,971 --> 00:08:36,056 fyrir að predika yfir hörkuduglegu fólki 90 00:08:36,139 --> 00:08:38,934 sem hann hefur aldrei komið niður úr pontu til að kynnast. 91 00:08:39,017 --> 00:08:41,103 Við höfum varla neina ánægju í lífinu. 92 00:08:41,186 --> 00:08:45,649 Ég býst við að Guð almáttugur geti litið fram hjá breyskleika okkar. 93 00:08:46,233 --> 00:08:48,527 Ég er presturinn ykkar, 94 00:08:48,610 --> 00:08:51,613 svo það er skylda mín, 95 00:08:51,697 --> 00:08:57,202 að verja helgidóm húss Guðs. 96 00:08:59,663 --> 00:09:02,249 Ég ætla ekki að leyfa einhverju prestfífli 97 00:09:02,332 --> 00:09:05,669 að smána mig yfir sígarettu. 98 00:09:05,752 --> 00:09:12,676 Og ég ætla ekki að leyfa Guðshúsi að líkjast skemmtistað Satans. 99 00:09:17,889 --> 00:09:19,141 Frú Babbit. 100 00:09:20,475 --> 00:09:22,894 Yrðirðu ekki beðinn um að hella olíu á vandasöm vötn? 101 00:09:22,978 --> 00:09:24,938 Vilt þú þrífa tóbakssafann 102 00:09:25,022 --> 00:09:26,440 -af kirkjugólfinu? -Nei. 103 00:09:26,523 --> 00:09:29,109 -Ég ætla að læsa. -Allt í lagi. 104 00:09:29,192 --> 00:09:32,321 -Munum við missa af? -Ekki ef við komumst á þremur mínútum. 105 00:09:32,404 --> 00:09:33,238 Komum. 106 00:09:34,072 --> 00:09:37,075 Þú ert kona hans. Komdu honum í skilning. 107 00:09:37,159 --> 00:09:38,285 Ég er að reyna, mamma. 108 00:09:42,497 --> 00:09:44,207 Hvert eru þau þrjú farin? 109 00:09:47,753 --> 00:09:49,463 Þau eru bara að vera krakkar. 110 00:09:49,546 --> 00:09:50,881 BOYD-SÖFNUÐUR 111 00:09:50,964 --> 00:09:53,842 HILDEBRANDT'S HÁLF-ÞÝSK. HÁLF-SUÐRÆN. ALLIR VELKOMNIR. 112 00:10:09,441 --> 00:10:12,694 Þetta er ósanngjarnt. Við greiðum aðgöngu fyrir frið og ró. 113 00:10:12,778 --> 00:10:16,114 Þau eru börn prestsins. Eiga ekki aur. 114 00:10:16,907 --> 00:10:18,200 Á meðan skorar Richardson. 115 00:10:18,283 --> 00:10:19,993 ...nær einu höggi á Mantle, 116 00:10:20,077 --> 00:10:23,288 og þarna fer hann, beint yfir girðinguna hægra megin... 117 00:10:26,166 --> 00:10:28,543 Verðurðu svona gjafmildur þegar þau brjóta gluggann þinn? 118 00:10:34,091 --> 00:10:35,676 Þetta verður þú einn daginn. 119 00:10:35,759 --> 00:10:36,635 Takk. 120 00:10:41,390 --> 00:10:42,266 Koma svo! 121 00:10:43,976 --> 00:10:46,144 Doksi segir að þú losnir við spangirnar á næsta ári. 122 00:10:46,770 --> 00:10:49,314 Það átti að taka þær í fyrra. 123 00:11:03,662 --> 00:11:04,705 Gerðu þitt besta. 124 00:11:04,788 --> 00:11:06,873 Ég slæ hann út fyrir eins og Mantle. 125 00:11:07,457 --> 00:11:10,252 Kveðjur í sjónvarpslandið. 126 00:11:10,335 --> 00:11:12,462 Við erum komin að 50-feta línunni. 127 00:11:12,546 --> 00:11:14,923 -Ha? -Sko, ég hata hafnabolta. 128 00:11:20,137 --> 00:11:22,097 Það eru engin vettlingatök í úrvalsdeildinni. 129 00:11:25,142 --> 00:11:26,935 Settu smá kraft í þetta. 130 00:11:29,563 --> 00:11:32,357 Koufax hitar sig upp hérna á Yankee-leikvelli. 131 00:11:32,441 --> 00:11:34,359 Jafntefli á lokamínútum. 132 00:11:34,443 --> 00:11:36,403 Rickey Hill er með kylfuna. 133 00:11:36,486 --> 00:11:38,322 Koufax sendir lágan bolta. 134 00:11:38,405 --> 00:11:41,116 Hill sveiflar, og sendir boltann langt! 135 00:11:41,199 --> 00:11:42,909 Gæti verið-- Já! 136 00:11:42,993 --> 00:11:45,829 Þriðja tunglskot Hills í kvöld. 137 00:11:52,044 --> 00:11:53,545 Því hraðar sem hann kemur inn... 138 00:11:54,630 --> 00:11:56,048 Því hraðar fer hann til baka. 139 00:12:11,063 --> 00:12:13,315 Guð minn! Hvað gerðirðu? 140 00:12:13,857 --> 00:12:15,150 Komum! 141 00:12:17,110 --> 00:12:18,528 Komum okkur héðan. 142 00:12:20,197 --> 00:12:22,491 -Hvað ertu að gera? -Það sem pabbi kenndi. 143 00:12:23,075 --> 00:12:25,953 Hvað sem þú gerðir, þá verður þú að taka ábyrgðina. 144 00:12:41,426 --> 00:12:42,636 Hentir þú þessum steini? 145 00:12:43,345 --> 00:12:44,554 Fyrirgefðu, herra. 146 00:12:44,638 --> 00:12:46,556 Ég fæ mér vinnu til að borga fyrir þetta. 147 00:12:46,640 --> 00:12:49,017 Bíddu nú við. Ertu að segja mér... 148 00:12:49,851 --> 00:12:54,648 að þú hittir þessum stein í rúðuna mína yfir öll þessi tré 149 00:12:54,731 --> 00:12:56,191 með þessu lélega priki? 150 00:12:56,775 --> 00:13:00,153 Þetta eru auðveldlega nokkur hundruð fet. Og þér tókst það klæddur þessu dóti? 151 00:13:00,821 --> 00:13:01,863 Magnað. 152 00:13:04,157 --> 00:13:05,450 Veist þú hvað undrabarn er? 153 00:13:06,910 --> 00:13:07,744 Nei, herra. 154 00:13:07,828 --> 00:13:09,037 Flettu því upp. 155 00:13:09,913 --> 00:13:11,957 Þegar þér batnar í fótunum, 156 00:13:12,040 --> 00:13:14,793 þá verð ég sá fyrsti til að kaupa miða á leikinn. 157 00:13:14,876 --> 00:13:15,711 En ég skulda þér. 158 00:13:15,794 --> 00:13:16,962 Gleymdu rúðunni. 159 00:13:17,045 --> 00:13:18,755 Ég á fleiri bílrúður 160 00:13:18,839 --> 00:13:22,801 en ég get nokkurn tímann losað mig við. 161 00:13:23,635 --> 00:13:24,803 En kraftaverk... 162 00:13:25,971 --> 00:13:27,472 mig vantar nokkur svoleiðis. 163 00:13:28,932 --> 00:13:30,475 Ég vil að þú gerir þetta aftur. 164 00:13:31,518 --> 00:13:32,352 Sýndu mér. 165 00:13:34,896 --> 00:13:35,814 Koma svo. 166 00:13:56,460 --> 00:13:57,628 Ja hérna. 167 00:13:58,587 --> 00:14:00,881 Við tökum á móti gjöf þinni, Guð, 168 00:14:01,590 --> 00:14:06,386 til að styrkja líkama okkar og hug, svo við getum þjónað þér. 169 00:14:06,970 --> 00:14:09,723 Við biðjum í nafni sonar þíns, Jesú. Amen. 170 00:14:09,806 --> 00:14:11,141 Amen. 171 00:14:16,605 --> 00:14:20,108 Erfitt að vera þakklátur þegar hann gefur svona lítið. 172 00:14:21,193 --> 00:14:24,029 Sáuð þið pabba segja hrákukarlinum til syndanna í morgun? 173 00:14:24,696 --> 00:14:26,990 Ásamt öðrum pirruðum safnaðarmeðlimum, 174 00:14:27,074 --> 00:14:29,826 kvartandi yfir hvernig pabbi þinn á það til að bíta höndina 175 00:14:29,910 --> 00:14:31,870 sem fæðir varla fjölskyldu hans. 176 00:14:31,954 --> 00:14:33,538 Fimmtíu dollarar á mánuði. 177 00:14:34,289 --> 00:14:35,916 Börnin þín eru að svelta. 178 00:14:35,999 --> 00:14:37,459 Sko, Lilian, stundum, 179 00:14:37,542 --> 00:14:41,129 þurfa postularnir að færa fórnir til að geta sinnt vilja Guðs. 180 00:14:41,213 --> 00:14:43,423 Enginn postulanna var með veik bein. 181 00:14:43,507 --> 00:14:45,801 Nóg komið af þessu. Skilurðu mig? 182 00:14:45,884 --> 00:14:46,802 Komið gott. 183 00:14:46,885 --> 00:14:48,345 Þú getur hunsað mig. 184 00:14:49,721 --> 00:14:52,140 Hvernig ætlarðu að hunsa röddina í höfði þér 185 00:14:52,224 --> 00:14:55,727 sem segir að þú hafir svelt strákinn svo illa að hann endaði í hjólastól? 186 00:14:57,020 --> 00:14:59,106 Trúræknasti maður sem ég þekki. 187 00:14:59,189 --> 00:15:01,108 Augu þín eru svo upptekin af himnaríki, 188 00:15:01,191 --> 00:15:03,944 að þú sérð ekki þjáninguna sem fjölskylda þín verður fyrir. 189 00:15:04,027 --> 00:15:07,698 Ég ætla ekki að biðjast afsökunar á trúfestu minni. 190 00:15:07,781 --> 00:15:09,449 Mamma, hættu. 191 00:15:10,284 --> 00:15:12,536 Sérðu þessa konu? Þetta er dóttir þín. 192 00:15:12,619 --> 00:15:15,956 Hún trúir. Þú heyrir hana aldrei kvarta. 193 00:15:16,581 --> 00:15:17,958 Hún er trúföst. 194 00:15:18,750 --> 00:15:21,086 -Þú? -Það eina sem ég hef. 195 00:15:22,337 --> 00:15:24,047 Og það viðheldur mér. 196 00:15:25,132 --> 00:15:26,717 En ég bý hér á jörðu. 197 00:15:27,509 --> 00:15:30,929 Og sonur þinn þarfnast læknishjálpar, og það kostar pening. 198 00:15:31,930 --> 00:15:33,932 Hann er nú þegar vaxinn upp úr spelkunum. 199 00:15:34,016 --> 00:15:36,893 Honum mun aldrei batna ef hann fær ekki nýjar. 200 00:15:38,020 --> 00:15:39,396 Nýjar? 201 00:15:42,524 --> 00:15:45,444 Rickey, læknirinn telur að-- 202 00:15:45,527 --> 00:15:46,778 Má ég fara frá borði? 203 00:15:47,362 --> 00:15:48,322 Já, vinur. 204 00:15:57,372 --> 00:15:58,665 Ánægð, Lilian? 205 00:15:59,791 --> 00:16:01,752 Hérna, vinur, fáðu maísbrauðið mitt. 206 00:16:05,964 --> 00:16:07,507 „...mjög gott." 207 00:16:07,591 --> 00:16:08,467 Fjórtán. 208 00:16:09,217 --> 00:16:10,594 „Því hann var andsetinn..." 209 00:16:10,677 --> 00:16:11,678 Veistu hvað? 210 00:16:12,346 --> 00:16:13,805 Ég er með svolítið handa þér. 211 00:16:19,603 --> 00:16:20,812 Hvar fékkstu þessi? 212 00:16:20,896 --> 00:16:22,814 Sparaði í þrjá mánuði. 213 00:16:25,400 --> 00:16:26,735 Mickey Mantle! 214 00:16:26,818 --> 00:16:28,278 Hvað er á seyði hérna? 215 00:16:29,947 --> 00:16:31,990 Þið eigið að vera að lesa Biblíuversin ykkar. 216 00:16:32,658 --> 00:16:33,533 Robert. 217 00:16:34,117 --> 00:16:35,327 Hvað ertu að fela? 218 00:16:35,410 --> 00:16:36,286 Réttu mér Biblíuna. 219 00:16:37,454 --> 00:16:38,872 Réttu mér Biblíuna þína, Robert. 220 00:16:45,796 --> 00:16:47,089 Hafnaboltaspjöld. 221 00:16:47,172 --> 00:16:48,757 Ég leyfi þetta ekki. 222 00:16:49,925 --> 00:16:53,095 Þetta ýtir undir tilbeiðslu falskra átrúnaðargoða. 223 00:16:53,178 --> 00:16:55,347 Nei, þau selja tyggjó. 224 00:16:55,430 --> 00:16:56,974 Heldurðu að ég sé að grínast? 225 00:16:57,683 --> 00:16:59,559 -Heldurðu það? -Nei, herra. 226 00:16:59,643 --> 00:17:01,270 Robert, átt þú þessi spjöld? 227 00:17:01,353 --> 00:17:03,021 Já, herra. 228 00:17:03,105 --> 00:17:06,358 Robert, þú átt að passa upp á litla bróður þinn. 229 00:17:06,441 --> 00:17:10,737 Þú berð ábyrgð á því sem þú kemur fyrir í huga hans. 230 00:17:11,321 --> 00:17:12,489 Heyrirðu það? 231 00:17:12,572 --> 00:17:16,493 Ég veit, en Rickey elskar hafnabolta-- 232 00:17:16,576 --> 00:17:18,745 Hann mun aldrei spila hafnabolta. 233 00:17:22,040 --> 00:17:25,252 Rickey, ég hef séð þig úti fyrir aftan kirkjuna, 234 00:17:25,335 --> 00:17:26,586 að sveifla þessu priki, 235 00:17:26,670 --> 00:17:29,506 þú værir þarna úti allan liðlangann daginn ef þú gætir. 236 00:17:30,215 --> 00:17:32,134 Jafnvel þegar þú þjáist. 237 00:17:33,552 --> 00:17:35,637 En þú getur ekki spilað hafnabolta. 238 00:17:35,721 --> 00:17:37,264 Þú getur ekki einu sinni hlaupið. 239 00:17:37,347 --> 00:17:39,975 Og ef þú reynir, mun fólk hæðast að þér, 240 00:17:40,058 --> 00:17:41,685 gera grín að þér, 241 00:17:41,768 --> 00:17:45,772 og þú munt enda með meiðsl sem munu aldrei gróa. 242 00:17:46,898 --> 00:17:47,983 Fæturnir mínir? 243 00:17:48,066 --> 00:17:51,153 Nei, vinur. Ég er að tala um sálina þína. 244 00:17:51,236 --> 00:17:52,237 Hlustaðu nú. 245 00:17:53,113 --> 00:17:54,114 Þú ert einstakur. 246 00:17:54,740 --> 00:17:56,408 Þú ert með ljónshjarta. 247 00:17:56,491 --> 00:17:59,786 En þú ert með sál lítils lambs. 248 00:18:00,537 --> 00:18:03,290 Og ég vil vernda hana. 249 00:18:04,041 --> 00:18:08,295 Ef þú spilar ekki hafnabolta, þá hefurðu miklu meiri lausan tíma 250 00:18:08,378 --> 00:18:12,799 til að fylgja æðri mætti, og predika Guðsorð. 251 00:18:13,717 --> 00:18:16,094 Jarðnesku fótleggir þínir hafa brugðist þér, 252 00:18:16,720 --> 00:18:20,140 en Guð mun gefa þér vængi til að fljúga. 253 00:18:20,682 --> 00:18:22,684 Þú skilur mig, er það ekki, vinur? 254 00:18:25,228 --> 00:18:26,313 Strákurinn minn. 255 00:18:27,439 --> 00:18:28,273 Elska þig. 256 00:18:33,946 --> 00:18:35,155 Lesið versin. 257 00:18:35,238 --> 00:18:36,156 Ég er að hlusta. 258 00:18:48,126 --> 00:18:52,714 Þeir sem bíða Guðs munu endurnýja styrk sinn. 259 00:18:52,798 --> 00:18:55,592 Þeir munu hlaupa og ei þreytast. 260 00:19:21,827 --> 00:19:23,537 Hvað er á seyði hérna, Earl? 261 00:19:24,871 --> 00:19:29,501 Hjörðin og smalinn hafa mætt ágreiningi. 262 00:19:29,584 --> 00:19:30,627 Nú? 263 00:19:31,712 --> 00:19:33,547 Sum okkar munu sannarlega sakna þín. 264 00:19:35,257 --> 00:19:36,758 En við vorum að koma. 265 00:19:36,842 --> 00:19:38,552 Og við hentum þér út! 266 00:19:38,635 --> 00:19:39,636 Vertu snöggur. 267 00:19:39,720 --> 00:19:41,138 Við þurfum húsið aftur. 268 00:19:42,431 --> 00:19:44,099 Ekki hafa áhyggjur. 269 00:19:45,642 --> 00:19:47,853 Við verðum ekki áfram þar sem við erum óvelkomin. 270 00:19:48,520 --> 00:19:50,022 Við verðum farin í fyrramálið. 271 00:19:55,611 --> 00:19:56,528 Helen. 272 00:19:56,612 --> 00:19:58,155 Þú ættir að skammast þín. 273 00:19:58,238 --> 00:19:59,781 Andsk-- 274 00:19:59,865 --> 00:20:00,949 Ansans. 275 00:20:01,033 --> 00:20:03,327 -Ansans. -Eiginmaður minn er góður maður. 276 00:20:03,410 --> 00:20:08,707 Hann er blíður, réttsýnn, og hefur gefið líf sitt og hamingju til að þjóna Guði. 277 00:20:09,499 --> 00:20:11,918 Hann setti ykkur ofar en sín eigin börn. 278 00:20:12,002 --> 00:20:14,630 Og hvernig endurgreiðið þið fórnina? 279 00:20:14,713 --> 00:20:16,465 Hrekið hann úr sinni eigin kirkju 280 00:20:16,548 --> 00:20:19,927 og gerið börnin hans heimilislaus. 281 00:20:20,886 --> 00:20:21,803 Af hverju? 282 00:20:22,554 --> 00:20:24,556 Vegna þess að presturinn ykkar bað ykkur 283 00:20:24,640 --> 00:20:27,517 að hegða ykkur sem það guðhrædda fólk sem hann hélt að þið væruð? 284 00:20:28,310 --> 00:20:30,312 Gott, duglegt fólk? 285 00:20:31,521 --> 00:20:32,356 Nei. 286 00:20:34,816 --> 00:20:37,736 Þið eigið James Hill ekki skilið. 287 00:20:52,292 --> 00:20:53,377 Helen, ég-- 288 00:20:53,460 --> 00:20:54,795 Þetta verður allt í lagi. 289 00:21:00,926 --> 00:21:02,844 Ég vildi óska að þú yrðir áfram. 290 00:21:02,928 --> 00:21:05,430 Ég vildi að við værum ekki að fara. 291 00:21:06,014 --> 00:21:08,392 Mun ég einhvern tíma sjá eina kærastann minn aftur? 292 00:21:10,269 --> 00:21:11,478 Ég veit ekki. 293 00:21:12,938 --> 00:21:14,147 Ég mun sakna þín. 294 00:21:15,023 --> 00:21:16,191 Sjáumst. 295 00:22:02,112 --> 00:22:03,113 Er þetta Earl? 296 00:22:03,196 --> 00:22:04,031 TIP TOP KLÚBBURINN 297 00:22:04,114 --> 00:22:05,282 Hann er fullur, pabbi. 298 00:22:06,533 --> 00:22:08,035 Hann mun bana einhverjum. 299 00:22:13,957 --> 00:22:14,791 Earl. 300 00:22:17,044 --> 00:22:18,837 Earl. Þú ert drukkinn. 301 00:22:19,588 --> 00:22:20,714 Þú ættir ekki að keyra. 302 00:22:21,298 --> 00:22:24,301 Og þú ættir ekki að tala eins og þú hafir enn einhver áhrif í þessum bæ. 303 00:22:25,594 --> 00:22:27,930 Ekki láta hurðina rekast í þig. 304 00:22:34,144 --> 00:22:35,854 Ég get ekki leyft þér að keyra. 305 00:22:35,938 --> 00:22:37,189 Rickey. 306 00:22:40,943 --> 00:22:41,777 Gott og vel. 307 00:22:42,611 --> 00:22:43,695 Eins og þú vilt. 308 00:22:44,446 --> 00:22:45,989 Hann er bara að reyna að bjarga þér! 309 00:22:47,032 --> 00:22:47,866 Mér? 310 00:22:47,950 --> 00:22:48,951 Bjarga mér? 311 00:22:52,621 --> 00:22:54,289 Ekki snerta son minn. 312 00:22:54,873 --> 00:22:56,124 Haltu þig frá syni mínum. 313 00:23:03,507 --> 00:23:05,092 Pabbi er hörkutól. 314 00:23:07,219 --> 00:23:08,470 Inn í bíl. 315 00:23:10,889 --> 00:23:12,266 Hvað varstu að gera? 316 00:23:12,349 --> 00:23:14,226 Koma svo, Earl. Stattu upp. 317 00:23:15,519 --> 00:23:17,854 -Heldurðu að þú sért betri en ég? -Nei. 318 00:23:18,605 --> 00:23:21,733 Þú myndir lúskra á mér ef þú værir ekki svona fullur. Passaðu þig. 319 00:23:21,817 --> 00:23:24,778 Þú heldur að þú sért betri en ég því þú getur lesið þessa bók. 320 00:23:25,696 --> 00:23:28,657 Inn með þig. Earl, inn með þig. 321 00:23:36,957 --> 00:23:38,125 Mér að kenna. 322 00:23:40,502 --> 00:23:42,421 Um hvað voruð þið að rífast? 323 00:23:43,839 --> 00:23:44,715 Þig. 324 00:23:45,924 --> 00:23:48,385 Hann er hættulegur þegar hann er svona. 325 00:23:49,303 --> 00:23:50,846 Og hann er svona oftar og oftar. 326 00:23:51,555 --> 00:23:52,681 Takk fyrir, séra. 327 00:23:54,308 --> 00:23:56,768 Geymdu það fyrir Dalton fógeta. 328 00:23:56,852 --> 00:24:00,564 Hann kemur væntanlega við hvað úr hverju. 329 00:24:03,275 --> 00:24:04,401 Séra. 330 00:24:06,361 --> 00:24:08,947 Þú gerðir þitt besta. 331 00:24:09,781 --> 00:24:12,117 Það mun enginn kunna að meta það fyrr en þú ert farinn. 332 00:24:12,701 --> 00:24:13,535 Takk fyrir. 333 00:24:14,328 --> 00:24:15,829 Guð blessi þig. 334 00:26:19,953 --> 00:26:22,581 Jesús, Jesús, hjálpaðu mér, Jesús. 335 00:26:22,664 --> 00:26:24,708 Ég er að gefast upp. Gerðu það, hjálpaðu mér. 336 00:26:26,209 --> 00:26:29,046 Með þér eru mér allir vegir færir, Guð. Gerðu það. 337 00:26:30,631 --> 00:26:32,215 Gefðu mér merki. 338 00:26:32,299 --> 00:26:33,759 Gerðu það, gefðu mér merki. 339 00:26:48,607 --> 00:26:50,108 Ansans! 340 00:26:50,192 --> 00:26:51,485 Guð! 341 00:26:52,194 --> 00:26:53,904 Guð! Guð! 342 00:27:01,536 --> 00:27:02,496 Er allt í lagi, pabbi? 343 00:27:03,830 --> 00:27:05,332 Ég er bara þreyttur, vinur. 344 00:27:06,249 --> 00:27:07,292 James. 345 00:27:09,795 --> 00:27:11,296 Við erum bensínlaus. 346 00:27:11,380 --> 00:27:13,423 Jæja, það hlýtur einhver að keyra fram hjá. 347 00:27:14,091 --> 00:27:14,925 Jæja... 348 00:27:15,008 --> 00:27:17,344 Í millitíðinni getum við skipt um dekk. 349 00:27:17,427 --> 00:27:18,971 Við eigum ekkert varadekk. 350 00:27:19,054 --> 00:27:21,598 Ég lagaði dekkið í gær. 351 00:27:21,682 --> 00:27:23,809 Ég skipti því út fyrir bensín í gærkvöldi. 352 00:27:28,063 --> 00:27:29,690 Og það var rétt hjá þér. 353 00:27:30,274 --> 00:27:34,069 Svona kemst hörkuduglegt fólk af, mínútu fyrir mínútu. 354 00:27:34,152 --> 00:27:37,698 Taka erfiðar ákvarðanir í hörðum heimi. 355 00:27:37,781 --> 00:27:39,700 Reynandi okkar besta. 356 00:27:39,783 --> 00:27:44,746 Það koma tímar þar sem það skiptir ekki máli hversu mikið þú reynir. 357 00:27:45,414 --> 00:27:49,459 Þar sem hlutirnir virka ekki, og það er ekki manninum að kenna. 358 00:27:50,335 --> 00:27:52,462 Gerist ekki mikið verra en þetta, ha? 359 00:28:06,184 --> 00:28:09,855 Við hljótum að vera óheppnasta fjölskyldan í Texas. 360 00:28:10,606 --> 00:28:12,232 Örugglega Oklahoma líka. 361 00:28:30,000 --> 00:28:32,002 Nei sko, sjáið. 362 00:28:33,420 --> 00:28:37,925 Einungis málarinn á himni gæti málað málverk sem þetta. 363 00:28:50,395 --> 00:28:52,022 Komum okkur inn í bíl. 364 00:28:55,734 --> 00:28:56,985 Komdu, Rickey. 365 00:29:15,587 --> 00:29:17,839 Vantar ykkur far? 366 00:29:18,715 --> 00:29:19,716 Já! 367 00:29:19,800 --> 00:29:21,510 Komið þá. 368 00:29:54,918 --> 00:29:56,920 Ég hef aldrei séð svona í lit. 369 00:29:57,004 --> 00:29:58,964 Bakkaðu, þú missir sjónina. 370 00:30:04,094 --> 00:30:05,887 Frábær ís, frk. Flora. 371 00:30:05,971 --> 00:30:07,931 Gleður mig að þú nýtur hans, herra. 372 00:30:08,015 --> 00:30:09,433 Herra? 373 00:30:09,516 --> 00:30:13,854 Ef hún þekkti þig, ef þú þekktir Rickey, myndirðu ekki kalla hann herra. 374 00:30:13,937 --> 00:30:16,690 Ég þykist þekkja hann. 375 00:30:17,274 --> 00:30:18,442 Hvað sem þú segir. 376 00:30:21,069 --> 00:30:23,864 Frú Linda, þú átt svo fallegt heimili. 377 00:30:23,947 --> 00:30:26,199 Það hefur veitt okkur mikla gleði. 378 00:30:26,283 --> 00:30:28,493 Ég þarf að gefa ykkur meira að borða. 379 00:30:29,369 --> 00:30:30,370 Nei, nei. 380 00:30:31,163 --> 00:30:34,041 Ég spring ef ég tek annan bita. 381 00:30:34,124 --> 00:30:35,125 Takk fyrir. 382 00:30:35,792 --> 00:30:37,878 Ég veit ekki hvernig við getum þakkað ykkur fyrir. 383 00:30:37,961 --> 00:30:39,046 Okkur sárvantaði hjálp. 384 00:30:40,422 --> 00:30:42,633 Ég er með hugmynd. 385 00:30:42,716 --> 00:30:44,509 En þetta... ég veit ekki. Þetta starf, 386 00:30:44,593 --> 00:30:48,597 er örugglega fyrir neðan mann með þína menntun og reynslu. 387 00:30:48,680 --> 00:30:50,933 Nei, alls ekki. 388 00:30:51,016 --> 00:30:53,602 Dennis bróðir minn frá Bowie City segir 389 00:30:53,685 --> 00:30:59,066 að fyrsta baptistakirkjan hafi leitað að nýjum prest í nærrum ár núna. 390 00:30:59,149 --> 00:31:01,234 En enginn vill starfið. 391 00:31:01,318 --> 00:31:02,903 Það er synd. 392 00:31:02,986 --> 00:31:04,821 Þú hefur ekki séð Bowie City. 393 00:31:04,905 --> 00:31:06,573 Algjört smáþorp. 394 00:31:06,657 --> 00:31:09,076 Krummaskuð, eiginlega. 395 00:31:09,868 --> 00:31:11,703 En þetta er gott fólk. 396 00:31:11,787 --> 00:31:12,955 Það er prestssetur. 397 00:31:14,206 --> 00:31:15,040 Hófsamt. 398 00:31:15,123 --> 00:31:17,000 Örugglega ekki fyrir þig, en-- 399 00:31:17,084 --> 00:31:19,127 -Við tökum það. -Já, það gerum við. 400 00:31:19,711 --> 00:31:21,338 Bróðir Josh, 401 00:31:21,421 --> 00:31:25,300 það voru engin mistök að þú fannst okkur úti á veginum. 402 00:31:25,384 --> 00:31:29,304 Þegar Guð lokar dyrum, opnar hann glugga. 403 00:31:29,388 --> 00:31:31,515 Viljið þið ekki vita meira um--? 404 00:31:31,598 --> 00:31:33,225 Bara „amen". 405 00:31:33,308 --> 00:31:35,644 -Get ég fengið amen? -Amen. 406 00:31:38,063 --> 00:31:41,566 Móttekið, brottför, og klukkan er komin af stað. 407 00:31:41,650 --> 00:31:43,902 -Sigma 7... -Brottför! 408 00:31:46,947 --> 00:31:49,741 Þessi börn, þau verða svo spennt. 409 00:31:58,166 --> 00:31:59,835 -Þarna! -Hvar? 410 00:32:00,335 --> 00:32:01,336 Þarna! 411 00:32:03,672 --> 00:32:07,134 Stjórnstöð tilkynnir að flaugin hefur yfirgefið lofthjúp jarðar, 412 00:32:07,217 --> 00:32:09,678 og við komumst nær og nær. 413 00:32:09,761 --> 00:32:12,764 Maður siglir um himnana á ný. 414 00:32:15,976 --> 00:32:16,810 Ég sé hana. 415 00:32:17,769 --> 00:32:18,812 Risastór. 416 00:32:23,734 --> 00:32:24,818 Komum okkur inn. 417 00:32:29,656 --> 00:32:30,741 Ertu að koma, pabbi? 418 00:32:32,743 --> 00:32:34,161 Farð þú á undan, vinur. 419 00:32:35,454 --> 00:32:37,956 Ég ætla aðeins að heimsækja himnaríkið sem ég þekki. 420 00:33:00,979 --> 00:33:02,773 Blessaður, séra. Hvernig hefurðu það? 421 00:33:03,440 --> 00:33:04,942 Velkominn heim. 422 00:33:05,025 --> 00:33:06,652 Meira svona „helvíti". 423 00:33:07,527 --> 00:33:08,737 James Hill. 424 00:33:09,404 --> 00:33:11,490 Gaman að kynnast þér. Bróðir minn sagði frá þér. 425 00:33:11,573 --> 00:33:13,241 Bróðir þinn var mjög góður við okkur. 426 00:33:13,325 --> 00:33:14,576 -Dennis, er það ekki? -Jú. 427 00:33:15,535 --> 00:33:17,371 Engin sjón að sjá, 428 00:33:17,454 --> 00:33:20,457 en þó komi stormar, hvirfilbyljir, eða skyndiflóð, 429 00:33:20,540 --> 00:33:22,417 þá mun það vernda þig. 430 00:33:22,501 --> 00:33:24,378 Finnst ég ekkert svaka vernduð. 431 00:33:24,461 --> 00:33:25,295 Hvað er þetta? 432 00:33:25,837 --> 00:33:27,172 Þetta var einu sinni líkhús. 433 00:33:27,756 --> 00:33:29,675 Bíddu þar til þú sérð kirkjuna. 434 00:33:29,758 --> 00:33:31,260 Þú munt elska kirkjuna. 435 00:33:31,343 --> 00:33:32,552 Hvar er kirkjan? 436 00:33:33,053 --> 00:33:34,888 Hérna rétt niður veginn. 437 00:33:34,972 --> 00:33:38,934 Viljið þið fara og sjá kirkjuna eða kíkja inn í hús fyrst? 438 00:33:41,353 --> 00:33:42,729 Kíkjum á kirkjuna fyrst. 439 00:33:42,813 --> 00:33:44,648 -Þau munu elska kirkjuna. -Já. 440 00:33:49,820 --> 00:33:51,280 Hérna er hún. 441 00:33:55,867 --> 00:33:57,786 Sjáið þið það sem ég var að tala um? 442 00:33:58,412 --> 00:33:59,413 Fullt af plássi. 443 00:34:01,039 --> 00:34:04,084 Hér eru... möguleikar. 444 00:34:04,960 --> 00:34:06,128 Ég elska þetta. 445 00:34:08,797 --> 00:34:10,173 Ég get hlaupið hérna. 446 00:34:10,257 --> 00:34:11,967 Strákurinn hefur mikla orku. 447 00:34:15,178 --> 00:34:17,889 Já og huga sem gæti ringlað Solomon. 448 00:34:21,310 --> 00:34:22,644 Hvenær byrja ég? 449 00:35:02,142 --> 00:35:05,145 Koma svo, J-Bird. Við erum rétt að byrja. 450 00:35:15,989 --> 00:35:17,074 Vantar tvo í viðbót? 451 00:35:17,741 --> 00:35:18,992 Hann og hvern annan? 452 00:35:19,076 --> 00:35:22,079 -Ég skal taka hans sendingum. -Með allt þetta á fótunum? 453 00:35:22,162 --> 00:35:26,041 Pabbi minn er prestur, hann kallar þetta leiðréttandi aðhaldstæki. 454 00:35:26,124 --> 00:35:28,043 Ekki vitna í Biblíuna við mig. 455 00:35:28,126 --> 00:35:30,504 Ég ætla ekki að spila með vélmennastrák. 456 00:35:30,587 --> 00:35:32,506 Settu þennan óbæklaða vinstra megin. 457 00:35:32,589 --> 00:35:33,882 Ég spila ekki án hans. 458 00:35:34,883 --> 00:35:37,344 Eins og þú sért tilbúinn í úrvalsdeild. 459 00:35:37,427 --> 00:35:38,929 Hverjum ýti ég til hliðar næst? 460 00:35:42,808 --> 00:35:43,642 Koma svo. 461 00:35:44,601 --> 00:35:45,811 Hey, eldvarpa. 462 00:35:46,812 --> 00:35:48,563 Ég slæ þinn bolta, og við spilum báðir. 463 00:35:49,356 --> 00:35:50,816 Hann verður að fara á ytri völl. 464 00:35:53,151 --> 00:35:55,654 Enginn hefur kastað til þín jafn harkalega og hann mun gera. 465 00:35:56,196 --> 00:35:58,073 Ef þú klúðrar þessu, þá munu þeir 466 00:35:58,156 --> 00:36:00,826 aldrei leyfa þér að gleyma því. Hvað þá spila. 467 00:36:00,909 --> 00:36:02,244 Ég mun ekki klúðra. 468 00:36:03,662 --> 00:36:04,746 Hey, vélmennastrákur. 469 00:36:05,497 --> 00:36:08,667 Hvar jörðum við þig, kirkjugarðinum eða ruslahaugnum? 470 00:36:12,546 --> 00:36:13,714 Þrjú slög. 471 00:36:13,797 --> 00:36:16,341 Allt í lagi. Þú munt ekki einu sinni sjá boltann. 472 00:36:21,763 --> 00:36:23,682 Haldið ykkur á ytri vellinum. 473 00:36:23,765 --> 00:36:25,642 Þú hefur ekki glóru. 474 00:36:25,726 --> 00:36:27,060 Þetta er Rickey Hill. 475 00:36:28,478 --> 00:36:31,064 Rickey Hill, þú ert hugrakkur. 476 00:36:31,565 --> 00:36:33,150 En ekkert voðalega klár. 477 00:36:33,859 --> 00:36:35,944 Gaurar með virka fætur ná ekki hans boltum. 478 00:36:37,863 --> 00:36:39,114 Ég varaði þig við. 479 00:36:39,656 --> 00:36:41,158 Ertu tilbúinn, vélmennastrákur? 480 00:36:44,369 --> 00:36:46,913 -Aðeins of seinn. -Vélmennastrákur! 481 00:36:46,997 --> 00:36:49,207 Ætlarðu að halda áfram að klúðra, eða gefstu upp? 482 00:36:49,291 --> 00:36:50,667 Byrja að hitta. 483 00:36:51,960 --> 00:36:53,795 Vélmennastrákur ætlar að byrja að hitta. 484 00:36:53,879 --> 00:36:55,714 Jæja, gúmmífætur, koma svo. 485 00:37:02,387 --> 00:37:04,890 Hey, VS. Hættu á meðan þú getur. 486 00:37:04,973 --> 00:37:07,017 -Komið gott! -Hættu áður en þú meiðir þig. 487 00:37:07,100 --> 00:37:08,101 Þrjú slög. 488 00:37:08,185 --> 00:37:09,603 Svo hann geti drepið þig? 489 00:37:11,480 --> 00:37:13,106 Ef ég verð hér niðri, er úti um mig. 490 00:37:21,365 --> 00:37:22,658 Vertu sneggri. 491 00:37:31,959 --> 00:37:33,043 Hvað ertu að gera? 492 00:37:33,669 --> 00:37:34,962 Sjáið vélmennastrákinn. 493 00:37:35,045 --> 00:37:38,006 Heilhringur! 494 00:37:54,898 --> 00:37:56,566 Verð að standa mig. 495 00:38:00,862 --> 00:38:02,489 Hvernig veistu að þú getir þetta? 496 00:38:05,409 --> 00:38:06,493 Ég bara veit það. 497 00:38:09,705 --> 00:38:11,206 Jæja, gamanið búið. 498 00:38:11,748 --> 00:38:14,751 Kominn tími til að kveðja vélmennastrákinn. 499 00:38:33,228 --> 00:38:34,062 Þú gast það! 500 00:38:36,398 --> 00:38:37,274 Þú hittir! 501 00:38:38,108 --> 00:38:39,067 Þetta telst ekki með! 502 00:38:39,651 --> 00:38:42,487 Farið til fjandans. Ég ætla ekki að spila með fatlafóli. 503 00:38:42,571 --> 00:38:44,656 -Þú samdir. -Það gerði ég ekki. 504 00:38:44,740 --> 00:38:46,617 Lygari! Ég sá þig kinka kolli! 505 00:38:46,700 --> 00:38:49,661 Enginn kallar mig lygara, vélmennastrákur. 506 00:38:50,287 --> 00:38:51,830 Heldurðu að þú ráðir við mig? 507 00:38:54,333 --> 00:38:55,709 Hann gerði það nú þegar. 508 00:38:55,792 --> 00:38:56,627 Hættið þessu! 509 00:38:57,169 --> 00:38:59,046 Þjálfi sagði ef þú lendir í slag ertu úti. 510 00:39:03,175 --> 00:39:04,009 Fjandinn hafi þig. 511 00:39:05,719 --> 00:39:07,179 Verðlausi ruslaralýður. 512 00:39:08,764 --> 00:39:10,432 Þið eruð ekki þess virði. 513 00:39:12,809 --> 00:39:15,228 Komdu, enginn leikur fyrir okkur hér. 514 00:39:15,729 --> 00:39:18,148 -En ég hitti. -Það er það sem telur. 515 00:39:19,232 --> 00:39:20,359 Bless, Rickey Hill. 516 00:39:24,696 --> 00:39:25,739 Allt í lagi. 517 00:39:26,490 --> 00:39:29,159 Vill einhver annar fara með borðbæn? 518 00:39:34,665 --> 00:39:37,876 Er eitthvað sem ég þarf að vita? 519 00:39:46,677 --> 00:39:47,719 Guð minn góður. 520 00:39:53,058 --> 00:39:54,851 -Einhver sársauki? -Ekki neinn. 521 00:39:57,938 --> 00:39:58,814 Hvernig? 522 00:40:00,107 --> 00:40:03,902 Sko, herra, ein af spelkunum mínum... 523 00:40:04,778 --> 00:40:09,283 þessi vinstri, held ég, sko, hún brotnaði fyrst, svo ég-- 524 00:40:09,366 --> 00:40:11,868 Svo þú varðst að taka hina af til að ganga, ekki satt? 525 00:40:11,952 --> 00:40:12,828 Já. 526 00:40:15,497 --> 00:40:16,748 Þakka þér, Guð. 527 00:40:19,293 --> 00:40:20,669 Sýndu mér. 528 00:40:27,968 --> 00:40:30,596 Jæja, allir á fætur. Við ætlum að fara fá okkur ís. 529 00:40:30,679 --> 00:40:33,223 -Og við ætlum að labba. -James, við höfum ekki efni á því. 530 00:40:33,307 --> 00:40:36,685 Haldið ísmanninum uppteknum, og ég ræni af honum. 531 00:40:36,768 --> 00:40:38,770 -Nei, það gerirðu ekki. -Jú víst. 532 00:40:38,854 --> 00:40:41,189 -Ég er í ævintýraham. -Hann mun engu stela. 533 00:40:42,107 --> 00:40:46,236 Þetta er ekki flókið, strákar. Það sem þarf til að vera í mínu liði er: 534 00:40:46,320 --> 00:40:49,656 A, mæta á æfingu á hverjum degi, 4 til 6, 535 00:40:49,740 --> 00:40:53,452 B, vera viðbúnir að vinna af ykkur afturendann, 536 00:40:53,535 --> 00:40:57,706 og C, hættið að væla og sveiflið kylfunni, því ég er ekki mamma ykkar. 537 00:40:57,789 --> 00:41:00,500 Ef einhver ykkar er að slæpast, 538 00:41:00,584 --> 00:41:03,003 þá hendi ég ykkur af vellinum. 539 00:41:03,086 --> 00:41:05,297 Ef þið hafið ekki skilað inn svona, 540 00:41:05,380 --> 00:41:09,384 þá þurfið þið að láta foreldra ykkar skrifa undir leyfisbréf. 541 00:41:10,093 --> 00:41:13,639 Komið með það til mín á þriðjudaginn klukkan 3, undirritað. 542 00:41:16,099 --> 00:41:16,934 Allt í lagi. 543 00:41:20,771 --> 00:41:23,440 Jæja, vinur, þetta er örugglega ekki þér að kenna, 544 00:41:23,523 --> 00:41:25,275 en þú ert nú þegar að slæpast. 545 00:41:25,817 --> 00:41:27,945 Eða bara að fórna mér. 546 00:41:29,655 --> 00:41:30,572 Vel sagt. 547 00:41:31,490 --> 00:41:33,116 Ég leyfi þér að vera í gegnum prufur. 548 00:41:33,784 --> 00:41:36,703 Þú verður að sýna mér galdra. 549 00:41:39,665 --> 00:41:41,875 Mun mamma skrifa undir án þess að segja pabba? 550 00:41:43,502 --> 00:41:45,337 Þó svo væri, myndi hann komast að því. 551 00:41:58,016 --> 00:41:59,518 Hvernig er litla ljónið mitt? 552 00:42:02,271 --> 00:42:05,274 Hvað er að ske? Þú ert með eitthvað fyrir aftan bak. 553 00:42:16,451 --> 00:42:18,161 Eigum við að róa hugann? 554 00:42:19,037 --> 00:42:21,623 Farðu með sálm 23. 555 00:42:22,791 --> 00:42:24,334 Drottinn er minn hirðir... 556 00:42:24,418 --> 00:42:25,585 Meiri sannfæring. 557 00:42:26,962 --> 00:42:28,839 ...mig mun ekkert bresta. 558 00:42:29,715 --> 00:42:32,551 Pabbi, ég veit hvað þú átt eftir að segja, 559 00:42:33,176 --> 00:42:34,511 en mér er batnað. 560 00:42:36,680 --> 00:42:39,516 Þú hefur tekið framförum, vinur, 561 00:42:39,600 --> 00:42:41,226 en þér er ekki batnað. 562 00:42:42,894 --> 00:42:44,021 Beinin þín... 563 00:42:45,689 --> 00:42:46,815 þau eru græn. 564 00:42:48,442 --> 00:42:49,610 Þau eru eins og kvistar. 565 00:42:50,152 --> 00:42:51,028 Pabbi... 566 00:42:52,237 --> 00:42:53,739 eina sem mig langar er að spila. 567 00:42:53,822 --> 00:42:56,700 Þú munt ekki spila. 568 00:42:58,493 --> 00:42:59,328 Aldrei. 569 00:43:00,454 --> 00:43:04,541 Þér finnst þjáning þín væntanlega ósanngjörn, 570 00:43:05,083 --> 00:43:07,210 en Guð hefur áætlun fyrir þig. 571 00:43:07,878 --> 00:43:08,920 Þetta er merki. 572 00:43:09,588 --> 00:43:14,134 Merki um að það mun verða eitthvað enn betra úr þér. 573 00:43:21,099 --> 00:43:22,392 Hvað er mikilvægt? 574 00:43:23,685 --> 00:43:25,646 Margir hlutir eru mikilvægir. 575 00:43:26,605 --> 00:43:28,482 En hvað er nauðsynlegt? 576 00:43:30,609 --> 00:43:31,777 Ein venja. 577 00:43:32,736 --> 00:43:34,696 Vilji Guðs. 578 00:43:35,489 --> 00:43:37,282 Ég vil að þið finnið 579 00:43:37,366 --> 00:43:41,495 öll möguleg tækifæri til að þjóna honum. 580 00:43:41,578 --> 00:43:45,415 Og næst þegar þið íhugið að syndga, 581 00:43:45,499 --> 00:43:48,001 spyrjið ykkur: 582 00:43:49,336 --> 00:43:52,172 „Hvernig mun Guð dæma mig?" 583 00:43:53,548 --> 00:43:58,679 Heilagi andinn sér allt, veit allt, 584 00:43:59,304 --> 00:44:01,890 og refsar fyrir allar misgjörðir. 585 00:44:08,021 --> 00:44:10,816 Svo biðjum Guð... 586 00:44:11,942 --> 00:44:14,820 um syndlausa viku. 587 00:44:22,286 --> 00:44:24,663 Þessi staður er verri en sá síðasti. 588 00:44:24,746 --> 00:44:26,498 Sástu manninn reykja? 589 00:44:27,165 --> 00:44:29,167 Af hverju stöðvaði pabbi hann ekki? 590 00:44:29,251 --> 00:44:32,462 Pabbi mun þurfa að þola nokkra svarta sauði til að stækka hjörð sína. 591 00:44:32,546 --> 00:44:33,422 Eigið góðan dag. 592 00:44:34,590 --> 00:44:35,799 Þetta kom til þín. 593 00:44:38,760 --> 00:44:41,805 -Hlýtur að vera frá Gracie. -Ekki séns. 594 00:44:41,888 --> 00:44:44,975 Hann stakk þessu í vasann svo hratt mætti halda að hann brenndi sig. 595 00:44:45,058 --> 00:44:47,019 Nei, bara hjartað. 596 00:44:53,775 --> 00:44:56,695 Ég ætla að fara... labba um. 597 00:44:56,778 --> 00:44:59,573 Ef pabbi kemst að því að þú sért að spila á hvíldardaginn... 598 00:44:59,656 --> 00:45:00,991 Ég ætla bara að horfa. 599 00:45:01,950 --> 00:45:02,784 En þú? 600 00:45:05,037 --> 00:45:05,871 Komdu. 601 00:45:13,587 --> 00:45:17,007 Einn borgari, skammtur af frönskum, og eina kók. 602 00:45:17,090 --> 00:45:19,760 Kostar 75 sent, og það er það sem ég á. 603 00:45:23,639 --> 00:45:27,559 Einn borgari, skammtur af frönskum, og eina kók? 604 00:45:27,643 --> 00:45:30,395 Það er ekki nóg til að fæða ykkur þrjú. 605 00:45:30,479 --> 00:45:31,855 Við þurfum bara einn skammt. 606 00:45:31,939 --> 00:45:35,651 Ég reyndi að segja honum, en hann var viðþolslaus. 607 00:45:36,234 --> 00:45:39,112 Jæja, hann taldi of hratt. 608 00:45:39,613 --> 00:45:41,573 Það vantar 25 sent upp á. 609 00:45:42,824 --> 00:45:45,786 Hann er ekki svo góður með tölur. 610 00:45:45,869 --> 00:45:48,580 -Ég kem aftur þegar ég fæ restina. -Bíddu. 611 00:45:49,206 --> 00:45:51,917 Ég á reyndar 25 sent. 612 00:45:53,001 --> 00:45:55,462 -Allt í lagi, þau eru lokuð. -Haltu þeim lokuðum. 613 00:45:55,545 --> 00:45:58,382 Ég geri það. Ég hef aldrei verið í meira myrkri. 614 00:45:59,132 --> 00:46:00,634 Komdu með hann hingað. 615 00:46:03,470 --> 00:46:05,722 Ég er að fara að setjast, ekki satt? 616 00:46:10,560 --> 00:46:12,771 Við vitum að kalkúnn er uppáhaldið þitt... 617 00:46:13,689 --> 00:46:16,316 en við vildum gefa þér eitthvað sérstakt. 618 00:46:16,400 --> 00:46:18,777 -Má ég opna augun? -Já. 619 00:46:22,990 --> 00:46:26,201 Nei sko, næstmest uppáhalds. 620 00:46:27,452 --> 00:46:29,329 Og ég man ekki eftir að hafa... 621 00:46:31,623 --> 00:46:32,666 fengið hugulsamari gjöf. 622 00:46:33,208 --> 00:46:35,711 Þú sérð um okkur allt árið... 623 00:46:37,546 --> 00:46:39,256 svo við vildum sjá um þig í dag. 624 00:46:40,048 --> 00:46:43,302 Fallegasta gjöf sem ég hef hlotið... 625 00:46:44,678 --> 00:46:46,805 er ekki þessi borgari. 626 00:46:49,016 --> 00:46:53,145 Það er gleðin sem ég fæ af því að deila honum með ykkur. 627 00:46:54,271 --> 00:46:55,897 Fallega fjölskyldan mín. 628 00:46:57,274 --> 00:46:58,233 Við erum ekki svöng. 629 00:46:59,234 --> 00:47:01,320 -Pakksaddur. -Í megrun. 630 00:47:03,113 --> 00:47:04,489 Við allar stelpurnar. 631 00:47:07,701 --> 00:47:08,952 Ég er banhungraður. 632 00:47:22,174 --> 00:47:24,676 Við mamma erum að flytja til Oklahoma City 633 00:47:24,760 --> 00:47:26,470 til að búa með afa og ömmu. 634 00:47:26,553 --> 00:47:29,097 Hefur einhver í nýja bænum fattað 635 00:47:29,181 --> 00:47:30,766 að þú ert að svindla með kylfuna? 636 00:47:32,392 --> 00:47:36,104 Ég vona að þú sért enn að sveifla kylfunni, sama hvernig fæturnir eru. 637 00:47:36,188 --> 00:47:40,817 Ég þori að veðja að þú sért enn að láta þig dreyma um úrvalsdeildina. 638 00:47:40,901 --> 00:47:43,362 Ég á enga drauma eftir. 639 00:47:43,445 --> 00:47:47,407 Þú verður að láta einn rætast fyrir okkur bæði. 640 00:47:47,491 --> 00:47:49,660 Ef einhver getur það, þá ert það þú. 641 00:47:49,743 --> 00:47:52,329 P.S. Þú ert enn kærastinn minn. 642 00:48:01,046 --> 00:48:02,756 Síðan hvenær ætlarðu ekki í prufur? 643 00:48:02,839 --> 00:48:04,758 Síðan pabbi neitaði að skrifa undir. 644 00:48:06,343 --> 00:48:07,386 Sjáðu Don þjálfara. 645 00:48:07,469 --> 00:48:10,013 Heldurðu að hann sé að staðfesta undirskriftirnar? 646 00:48:11,056 --> 00:48:13,850 Bíddu. Meinarðu...? 647 00:48:13,934 --> 00:48:16,478 -Falsa undirskrift pabba? -Já. 648 00:48:16,561 --> 00:48:19,273 Alvöru syndin er það sem stöðvar þig frá því að spila. 649 00:48:19,356 --> 00:48:20,565 Jason hefur rétt fyrir sér. 650 00:48:22,025 --> 00:48:26,446 Svo þekki ég engan sem á þennan séns meira skilið en þú. 651 00:48:29,324 --> 00:48:30,158 Gefðu mér þetta. 652 00:48:33,787 --> 00:48:35,539 Vona að drottinn sjái þetta þannig. 653 00:48:46,717 --> 00:48:47,593 Gott kvöld, frú. 654 00:48:48,093 --> 00:48:50,387 Don Fisher, hafnaboltaþjálfari. 655 00:48:51,930 --> 00:48:54,600 Fyrirgefðu, strákarnir okkar mega ekki spila. 656 00:48:56,351 --> 00:48:59,021 Þú þarft að ræða það við manninn þinn. 657 00:48:59,104 --> 00:49:01,732 -Hann skrifaði undir leyfi. -Komdu inn. 658 00:49:05,152 --> 00:49:09,239 Rickey er annars að standa sig frábærlega. 659 00:49:09,740 --> 00:49:12,409 Hvað er þetta? Ég skrifaði ekki undir neitt. 660 00:49:17,289 --> 00:49:19,833 Þetta er ekki skriftin mín. Þetta er fölsun. 661 00:49:20,542 --> 00:49:23,003 Þú veist hvernig strákar eru. 662 00:49:23,962 --> 00:49:27,174 Allavega, hann er frábær kylfingur. 663 00:49:27,799 --> 00:49:31,803 Eina leiðin sem ég sé, að sonur þinn skuli geta hitt boltana 664 00:49:31,887 --> 00:49:34,973 eins langt og fast og hann gerir... 665 00:49:35,933 --> 00:49:37,809 er að Guð hafi blessað hann með þessari getu. 666 00:49:38,310 --> 00:49:40,020 Jæja, en hann mun ekki spila. 667 00:49:40,646 --> 00:49:43,231 -Ætlarðu ekki að leyfa honum? -Nei. 668 00:49:43,315 --> 00:49:46,443 Ég var prestur í 13 ár fyrir norðan... 669 00:49:47,235 --> 00:49:50,197 ég veit hvernig kraftaverk líta út. 670 00:49:51,239 --> 00:49:52,574 Og Rickey er kraftaverk. 671 00:49:54,242 --> 00:49:55,994 Svo ég ráðlegg þér, séra... 672 00:49:56,787 --> 00:50:00,874 að finna út hvers vegna þú ert svo staðráðinn í að kremja sál stráksins 673 00:50:00,958 --> 00:50:02,668 og eyða gjöfinni hans í ekkert. 674 00:50:03,669 --> 00:50:05,545 Guð blessi þig. Amen, og góða nótt. 675 00:50:16,265 --> 00:50:17,099 Rickey? 676 00:50:18,267 --> 00:50:19,101 Rickey. 677 00:50:27,401 --> 00:50:28,277 Ég gerði þetta. 678 00:50:28,902 --> 00:50:30,153 Hann hylmir yfir fyrir mig. 679 00:50:31,655 --> 00:50:33,448 Ég sagði honum að spila... 680 00:50:35,534 --> 00:50:36,576 svo ég falsaði bréfið. 681 00:50:37,536 --> 00:50:39,746 Hann var að hjálpa mér að gera það eina sem ég elska. 682 00:50:39,830 --> 00:50:41,248 Það eina sem þú elskar? 683 00:50:42,874 --> 00:50:44,042 Það er sannleikurinn. 684 00:50:44,751 --> 00:50:47,087 Þetta snýst ekki um að sveifla priki til að slá í stein. 685 00:50:48,255 --> 00:50:51,383 Þegar ég sveifla kylfunni, hverfur fötlun mín. 686 00:50:51,466 --> 00:50:53,468 Ég er Davíð að vinna Golíat. 687 00:50:54,595 --> 00:50:56,972 Það sjá allir hvað þetta þýðir fyrir mig, nema þú. 688 00:50:57,055 --> 00:50:58,890 Ekki svara mér fullum hálsi, strákur. 689 00:50:58,974 --> 00:51:01,143 Ekki voga þér að stöðva þetta barn. 690 00:51:01,226 --> 00:51:03,186 Leyfðu honum að tala. Hann á það inni. 691 00:51:03,270 --> 00:51:06,023 Skiptu þér ekki af. Þetta kemur þér ekki við. 692 00:51:06,106 --> 00:51:10,444 Fjölskyldan kemur mér víst við. 693 00:51:10,527 --> 00:51:12,529 Helen og krakkarnir elska þig svo mikið, 694 00:51:12,613 --> 00:51:16,575 þau leyfa þér að sjúga gleðina úr lífum sínum. 695 00:51:16,658 --> 00:51:19,202 Og ég er of gömul og vond til að standa hjá lengur 696 00:51:19,286 --> 00:51:21,496 og sjá þig velta þinni vanlíðan yfir á þau. 697 00:51:22,164 --> 00:51:26,251 „Að komast að okkar sönnu köllun sem Guð hefur sett okkur á jörðu til að sinna 698 00:51:26,877 --> 00:51:28,462 er jafn mikilvægt og skylda okkar, 699 00:51:28,545 --> 00:51:31,840 að fylgja henni af trúfestu, jafn vel og okkar himnesku örlögum." 700 00:51:32,633 --> 00:51:33,800 Sérðu? 701 00:51:33,884 --> 00:51:37,596 Jafnvel blindur maður myndi vita að þú ert fæddur til að vera prestur. 702 00:51:37,679 --> 00:51:40,223 Þú sagðir þessi orð. Þetta var þín predikun. 703 00:51:40,849 --> 00:51:42,267 Eru þessi orð sannleikur? 704 00:51:46,104 --> 00:51:48,899 Heldur þú að hafnabolti sé köllun þín? 705 00:51:48,982 --> 00:51:50,859 Síðan ég man eftir mér. 706 00:51:50,943 --> 00:51:52,819 Svo staðfast að þú myndir ljúga um það? 707 00:51:53,654 --> 00:51:54,571 Sérðu þetta? 708 00:51:55,906 --> 00:51:56,949 Þetta er lygi. 709 00:51:58,367 --> 00:52:00,035 Nú ætla ég að gefa þér val. 710 00:52:02,454 --> 00:52:03,413 Guðs vilji... 711 00:52:05,123 --> 00:52:06,124 eða þinn vilji. 712 00:52:15,175 --> 00:52:16,009 Robert... 713 00:52:16,885 --> 00:52:17,928 þú laugst. 714 00:52:18,971 --> 00:52:20,222 Þú blekktir. 715 00:52:21,139 --> 00:52:22,641 Þú afvegaleiddir bróður þinn. 716 00:52:22,724 --> 00:52:24,476 Það eru reglur á þessu heimili. 717 00:52:26,144 --> 00:52:28,438 Og þú veist að þær hafa afleiðingar. 718 00:52:28,522 --> 00:52:29,481 Já, herra. 719 00:52:30,774 --> 00:52:31,733 Farðu út að aftan. 720 00:52:33,110 --> 00:52:34,194 Núna. 721 00:52:35,570 --> 00:52:37,114 Pabbi, þetta ætti að vera ég! 722 00:52:41,410 --> 00:52:42,244 Robert... 723 00:52:46,707 --> 00:52:47,833 þú blekktir mig. 724 00:52:48,667 --> 00:52:50,460 Ég get ekki útskýrt hversu sárt það er. 725 00:52:52,296 --> 00:52:53,714 Þú veist að ég elska þig. 726 00:52:54,590 --> 00:52:56,758 Þetta snýst um að bjarga sálu þinni. 727 00:52:57,259 --> 00:52:58,719 Þú munt ekki bjarga mér. 728 00:53:01,013 --> 00:53:02,347 Þú getur barið mig í alla nótt 729 00:53:05,309 --> 00:53:07,019 en það mun ekki breyta Rickey. 730 00:53:08,562 --> 00:53:10,188 Rickey er ringlaður. 731 00:53:11,189 --> 00:53:12,441 Áttavilltur. 732 00:53:13,066 --> 00:53:14,818 Hann er ekki sá sem er áttavilltur. 733 00:53:16,153 --> 00:53:17,195 Hvað er hann að gera? 734 00:53:23,452 --> 00:53:24,411 Fullorðnast. 735 00:53:25,954 --> 00:53:27,122 Snúðu þér við. 736 00:53:52,731 --> 00:53:53,649 Farðu inn. 737 00:53:56,276 --> 00:53:58,153 -Ég sagði, farðu inn. -Pabbi? 738 00:53:58,236 --> 00:53:59,905 Láttu mig í friði. Farðu inn. 739 00:54:34,481 --> 00:54:35,482 Ekki sanngjarnt. 740 00:54:36,275 --> 00:54:39,111 Ég get ekki farið heilt sumar án þess að spila hafnabolta. 741 00:54:39,861 --> 00:54:43,991 Þangað til þú finnur leið til að predika og spila á sama tíma... 742 00:54:45,701 --> 00:54:46,618 þá ertu á bekknum. 743 00:54:57,588 --> 00:54:58,422 Vinur... 744 00:55:00,090 --> 00:55:01,925 Þú veist að þú átt ekki að trufla mig þegar 745 00:55:02,009 --> 00:55:03,385 ég er að skrifa predikanir. 746 00:55:05,429 --> 00:55:06,263 Já, herra. 747 00:55:08,140 --> 00:55:12,644 Ég kom til að spyrja þig hvað ég á að gera þegar ég þarf að segja þér eitthvað. 748 00:55:15,063 --> 00:55:16,315 Núna. 749 00:55:21,653 --> 00:55:22,487 Allt í lagi. 750 00:55:24,114 --> 00:55:25,324 Segðu mér. 751 00:55:30,245 --> 00:55:33,123 Í gærkvöldi, gafstu mér val... 752 00:55:34,041 --> 00:55:36,752 og ég er búinn að hugsa mig vel um. 753 00:55:38,337 --> 00:55:41,089 Það er rétt, Guð er í fyrsta sæti. 754 00:55:41,757 --> 00:55:44,051 Hann hefur alltaf og mun alltaf vera það. 755 00:55:44,593 --> 00:55:46,929 Og eins og þú hefur svo oft predikað... 756 00:55:47,846 --> 00:55:49,431 Guð gerir ekki mistök. 757 00:55:49,514 --> 00:55:50,515 Amen. 758 00:55:53,268 --> 00:55:57,147 Ég finn fullkomnun hans leiða mig þegar ég sveifla kylfunni. 759 00:55:58,482 --> 00:56:00,567 Ég verð vitni að krafti hans... 760 00:56:01,443 --> 00:56:03,654 þegar boltinn skýst yfir girðingu ytri vallarins. 761 00:56:03,737 --> 00:56:08,450 -Ég skil ekki alveg...? -Ég er ekki búinn. 762 00:56:11,286 --> 00:56:12,454 Ég vel bæði. 763 00:56:12,996 --> 00:56:15,165 Þú velur Guð... 764 00:56:16,166 --> 00:56:17,376 og hafnabolta? 765 00:56:18,043 --> 00:56:19,294 Eina svarið. 766 00:56:21,338 --> 00:56:24,258 Með sinni fullkomnun, gaf hann mér tvær gjafir: 767 00:56:25,050 --> 00:56:28,512 Að predika með ofurkrafti, og að spila með hans krafti. 768 00:56:30,097 --> 00:56:31,974 Bæði eru blessanir í hans nafni. 769 00:56:34,268 --> 00:56:38,105 Ég get allt í Kristi sem styrkir mig. 770 00:56:38,772 --> 00:56:41,441 Filippíbréfið 4:13. 771 00:56:52,869 --> 00:56:53,870 Hvað er þetta? 772 00:57:15,726 --> 00:57:17,811 Takk fyrir allt sem þú hefur kennt mér, pabbi. 773 00:57:45,964 --> 00:57:50,344 Nú að spila með Buffalóum, miðjumaður, númer 17, 774 00:57:50,427 --> 00:57:51,720 Rickey Hill! 775 00:57:51,803 --> 00:57:53,430 -Rickey! -Rickey! 776 00:58:06,276 --> 00:58:08,070 Og farinn! 777 00:58:10,822 --> 00:58:14,409 Dömur mínar og herrar, tímabilið árið 1973 byrjar með 778 00:58:14,493 --> 00:58:16,703 annarri heimahöfn sem fleytir til sigurs 779 00:58:16,787 --> 00:58:20,415 Buffalóanna, frá efstabekkingnum Rickey Hill! 780 00:58:20,499 --> 00:58:23,418 -Þetta er bróðir okkar! -Vá, þú flýgur! 781 00:58:24,169 --> 00:58:26,129 -Svona, Rickey! -Rickey! 782 00:58:26,213 --> 00:58:27,047 Koma svo. 783 00:58:30,509 --> 00:58:32,970 Þú stilltir þessu svo vel upp. 784 00:58:33,053 --> 00:58:35,138 Lést lága boltann vera allan leikinn. 785 00:58:35,222 --> 00:58:37,182 Ég festist næstum með fótinn. 786 00:58:39,059 --> 00:58:40,102 Vá, maður. 787 00:58:40,686 --> 00:58:42,187 Jæja, ég ætla að koma mér. 788 00:58:43,397 --> 00:58:45,357 -Sjáumst á mánudaginn eftir æfingu. -Já. 789 00:58:45,440 --> 00:58:47,526 Já, við þurfum að vinna í þessum gamla bíl. 790 00:58:47,609 --> 00:58:49,486 -Ég verð þar. -Góða skemmtun í kvöld. 791 00:58:49,569 --> 00:58:51,071 -Góða nótt. -Gott að sjá þig. 792 00:58:51,154 --> 00:58:54,533 Fjórir af fjórum, aftur. Þú ert með yfir 400 stig. 793 00:58:54,616 --> 00:58:56,076 Viss að hann sé ekki að svindla? 794 00:58:57,869 --> 00:59:00,080 Stelpur vita ekkert um hafnabolta. 795 00:59:00,956 --> 00:59:02,207 Nei, ég sé það. 796 00:59:03,000 --> 00:59:04,960 Loksins heilhringur. 797 00:59:05,502 --> 00:59:06,545 Fannst kraftinn þinn. 798 00:59:07,546 --> 00:59:08,589 Jæja... 799 00:59:09,798 --> 00:59:10,757 saknaðirðu mín? 800 00:59:11,341 --> 00:59:13,343 Ég vil bara sannleikann. 801 00:59:16,805 --> 00:59:18,098 Gracie? 802 00:59:20,142 --> 00:59:23,895 -Síðasta sem ég heyrði-- -Ég kom til að hitta gamlan vin. 803 00:59:25,689 --> 00:59:26,523 Mig? 804 00:59:27,190 --> 00:59:29,026 Kannt ennþá að heilla stelpur. 805 00:59:29,693 --> 00:59:31,069 Ég hef fylgst með ferli þínum. 806 00:59:31,987 --> 00:59:34,281 Við þurfum að fara laga svolítið... 807 00:59:34,990 --> 00:59:35,949 Laga svolítið. 808 00:59:37,868 --> 00:59:40,245 Já, við-- Allt í lagi, við getum farið. 809 00:59:40,329 --> 00:59:42,122 Þú sýndir mér í tvo heimana. 810 00:59:44,166 --> 00:59:46,710 -Ég er með kjaft. -Þú ert trúfastur. 811 00:59:47,544 --> 00:59:50,464 Ég? Ég vildi bara komast út úr þessu húsi. 812 00:59:52,507 --> 00:59:54,718 Hvað verðurðu lengi í bænum? 813 00:59:56,053 --> 00:59:56,887 Ég veit ekki. 814 00:59:57,721 --> 00:59:58,597 Nokkra daga. 815 00:59:59,389 --> 01:00:01,058 Er alltaf svona heitt? 816 01:00:01,683 --> 01:00:02,726 Ég þarf drykk. 817 01:00:02,809 --> 01:00:06,939 -Ned, þetta er Rickey, vinur minn. -Sá Ricky? 818 01:00:07,022 --> 01:00:09,316 Rickey Hill, frægi kylfingurinn? 819 01:00:09,399 --> 01:00:12,027 Veistu, ég skulda þér þakkir. 820 01:00:12,110 --> 01:00:13,987 Fyrir hvað? 821 01:00:14,071 --> 01:00:17,240 Ég veðjaði á þig. Fimmtíu dölum. 822 01:00:17,324 --> 01:00:19,201 Þú vannst mér inn væna summu, vinur. 823 01:00:19,826 --> 01:00:23,622 Þegar hann er ekki að vera asni, þá er Ned íþróttafréttamaður hjá Eastern Chronicle. 824 01:00:23,705 --> 01:00:24,623 Ég ritstýri honum. 825 01:00:25,123 --> 01:00:26,333 Fannst þið verða að hittast. 826 01:00:27,334 --> 01:00:30,587 -Mamma þín bauð okkur í mat. -Flott. 827 01:00:31,672 --> 01:00:35,217 Hann var með fjögur heimahafnarslög í þessum eina leik. 828 01:00:35,300 --> 01:00:37,886 Ertu góður, flekklaus íþróttafréttamaður? 829 01:00:38,929 --> 01:00:41,473 Ég vil trúa því. 830 01:00:41,556 --> 01:00:43,892 Snarpur, ekki langorður, 831 01:00:43,976 --> 01:00:46,812 eins og fíflið hann McCormack. 832 01:00:46,895 --> 01:00:47,813 Þekkirðu hann? 833 01:00:47,896 --> 01:00:50,274 Ég er þetta McCormack... 834 01:00:50,983 --> 01:00:51,817 fífl. 835 01:00:53,735 --> 01:00:58,073 Þá hefurðu eitthvað meira fyrir þér en veðmál og drykkju. 836 01:00:59,366 --> 01:01:02,786 Er þetta litli græðlingurinn sem var plantað fyrir óralöngu? 837 01:01:02,869 --> 01:01:06,498 Gracie, þú hefur blómstrað í fallega rós. 838 01:01:06,581 --> 01:01:07,916 Komdu og gefðu mér faðmlag. 839 01:01:13,297 --> 01:01:16,925 Ætlarðu að koma í sunnudagsmessu með okkur á morgun? 840 01:01:17,009 --> 01:01:19,344 -Já, gjarnan. -Það myndi gleðja mig. 841 01:01:19,428 --> 01:01:21,888 Elskan, það er leikur á morgun. 842 01:01:21,972 --> 01:01:24,057 Ned McCormack, annars. 843 01:01:24,141 --> 01:01:26,101 Gaman að hitta þig. Takk fyrir að bjóða okkur. 844 01:01:26,184 --> 01:01:27,936 Flott það sem þú hefur gert... 845 01:01:28,770 --> 01:01:29,605 með allt saman. 846 01:01:29,688 --> 01:01:32,065 Ekki segja mér að þið spilið ekki á sunnudögum. 847 01:01:32,149 --> 01:01:36,570 Föður hans tókst ekki að leiða hann á hinn æðri veg. 848 01:01:37,654 --> 01:01:38,655 Æðri veg. 849 01:01:39,990 --> 01:01:44,202 Fyrirgefðu, engin vanvirðing, en þú hlýtur að sjá, 850 01:01:44,286 --> 01:01:46,413 að þegar hann spilar, er hann magnaður. 851 01:01:48,290 --> 01:01:49,458 Ég hef aldrei horft á hann. 852 01:01:51,501 --> 01:01:52,836 Aldrei séð hann spila? 853 01:01:54,796 --> 01:01:55,881 Nei. 854 01:01:57,758 --> 01:02:00,928 Ég ætla að snyrta mig aðeins. 855 01:02:02,512 --> 01:02:04,723 Kem rétt strax. Gott að sjá þig, Gracie. 856 01:02:07,684 --> 01:02:08,810 Ég verð þar. 857 01:02:16,693 --> 01:02:17,778 Frábær leikur í dag. 858 01:02:19,363 --> 01:02:20,197 Fór hann... 859 01:02:21,323 --> 01:02:22,199 gaurinn þinn? 860 01:02:23,742 --> 01:02:24,993 Hann er ekki gaurinn minn. 861 01:02:25,953 --> 01:02:28,372 Ég fattaði það í gærkvöldi og hætti með honum. 862 01:02:29,081 --> 01:02:31,208 Hann tók því vel, og rak mig svo. 863 01:02:32,751 --> 01:02:35,170 Þú ert klár. 864 01:02:36,964 --> 01:02:38,548 Þú finnur eitthvað nýtt. 865 01:02:39,174 --> 01:02:42,803 Ef þessi jákvæðni er til sölu, skal ég kaupa heilan kassa. 866 01:02:45,222 --> 01:02:47,015 Viltu vita hvað ég er mikill lúði? 867 01:02:47,099 --> 01:02:48,267 Það er ekki augljóst. 868 01:02:48,934 --> 01:02:50,227 Segðu mér. 869 01:02:50,310 --> 01:02:54,273 Öll bréfin sem þú skrifaðir síðan þú varst 9 ára, 870 01:02:54,898 --> 01:02:55,816 ég geymdi þau. 871 01:02:56,608 --> 01:02:59,319 Guð! Fylla þau heilt baðkar? 872 01:03:01,029 --> 01:03:01,863 Nei. 873 01:03:03,532 --> 01:03:04,908 Þá erum við bæði lúðar. 874 01:03:06,201 --> 01:03:07,077 Geymdirðu mín? 875 01:03:08,161 --> 01:03:09,288 Bæði tvö. 876 01:03:09,830 --> 01:03:12,374 Ég er ekki mikill rithöfundur. 877 01:03:14,293 --> 01:03:15,585 Hættirðu þess vegna? 878 01:03:17,087 --> 01:03:17,921 Nei. 879 01:03:21,133 --> 01:03:23,969 Ferillinn þinn var að fara af stað, og ég hélt þú myndir gleyma mér. 880 01:03:25,721 --> 01:03:27,014 Ekki í einn dag. 881 01:03:33,270 --> 01:03:35,939 Rickey, þetta er í annað sinn. Hvað er á seyði? 882 01:03:36,898 --> 01:03:37,899 Ég bara... 883 01:03:38,734 --> 01:03:40,360 Ég verð aumur eftir leiki. 884 01:03:40,986 --> 01:03:43,113 Þetta eru ekki eymsli, þetta er þjáning. 885 01:03:43,196 --> 01:03:44,364 Hversu lengi? 886 01:03:45,324 --> 01:03:46,867 Allt mitt líf. 887 01:03:46,950 --> 01:03:48,327 Hvað segja læknarnir? 888 01:03:48,910 --> 01:03:49,870 Ekkert. 889 01:03:49,953 --> 01:03:53,040 Ef ég fer til læknis mun hann bara segja mér að hætta. 890 01:03:57,002 --> 01:03:58,337 Ég er þreyttur á því. 891 01:03:58,420 --> 01:04:01,715 Ég er þreyttur á því að hinir menntaskólaleikmennirnir 892 01:04:01,798 --> 01:04:04,676 séu með útsendara á eftir sér og... 893 01:04:05,469 --> 01:04:08,388 Og hér ert þú, besti kylfingur sem ég hef séð, 894 01:04:08,931 --> 01:04:11,767 og ekkert og tíminn er á þrotum. 895 01:04:11,850 --> 01:04:14,853 Þú útskrifast úr menntaskóla eftir fjóra mánuði, 896 01:04:14,937 --> 01:04:17,940 og nú eru útsendararnir að ná öllum góðu leikmönnunum, 897 01:04:18,023 --> 01:04:20,901 og vinur, þú ert meira en góður. 898 01:04:20,984 --> 01:04:22,945 Viltu spila í úrvalsdeild? 899 01:04:23,028 --> 01:04:24,363 Það er það eina sem ég vil. 900 01:04:26,073 --> 01:04:28,033 -En, Ray... -En, ekkert. 901 01:04:31,203 --> 01:04:33,372 Eftir allt sem þú hefur gengið í gegnum, 902 01:04:33,455 --> 01:04:35,791 ég leyfi þér ekki að gefa upp vonina núna. 903 01:04:36,583 --> 01:04:38,251 Við ætlum beint á toppinn. 904 01:04:38,335 --> 01:04:40,462 Ég er ekki að tala um bara einhvern. 905 01:04:41,296 --> 01:04:44,132 Ég ætla að hringja í Mike Toliver. 906 01:04:44,216 --> 01:04:45,467 Hver er Mike Toliver? 907 01:04:45,550 --> 01:04:48,387 Mike Toliver er besti útsendari í bransanum. 908 01:04:48,470 --> 01:04:51,223 Og ég ætla að fá hann til að koma og horfa á leik hjá þér. 909 01:04:56,520 --> 01:04:59,356 -Hæ. Gott að sjá þig. -Hæ, hvernig hefurðu það? 910 01:04:59,439 --> 01:05:01,066 Við hvern er hann að tala? 911 01:05:01,149 --> 01:05:02,651 Einn af útsendurunum. 912 01:05:03,360 --> 01:05:04,194 Í alvöru? 913 01:05:04,278 --> 01:05:05,612 -Þetta var ekki slæmt. -Gott. 914 01:05:05,696 --> 01:05:07,864 Verður þess virði. Hlakka til að sjá Rickey. 915 01:05:07,948 --> 01:05:09,866 Hann er magnaður. Takk, Hr. Toliver. 916 01:05:11,827 --> 01:05:13,370 Vélmennastrákur. 917 01:05:13,453 --> 01:05:15,831 Við klárum loksins það sem við hófum. 918 01:05:15,914 --> 01:05:17,332 Engar áhyggjur, ég verð snöggur. 919 01:05:17,916 --> 01:05:20,210 Vil ekki sjá þig þjást fyrir framan allt þetta fólk. 920 01:05:20,294 --> 01:05:23,297 Þarna eru þeir, Bowie City Buffalóarnir. 921 01:05:23,380 --> 01:05:26,341 Þetta verður svakalegur deildarleikur í kvöld, 922 01:05:26,425 --> 01:05:30,220 Bowie á móti aðal andstæðingunum í sýslunni, Villiköttunum. 923 01:05:33,473 --> 01:05:34,391 Ég er með hann! 924 01:05:43,984 --> 01:05:47,029 Skýrslan sagði að hraði stráksins sé út úr kortunum. 925 01:05:47,112 --> 01:05:49,031 Sagði ekkert um þessa hendi. 926 01:05:54,828 --> 01:05:56,455 Þriðja slag! Kylfingur úti! 927 01:05:56,538 --> 01:05:59,416 Og nú stígur á pall fyrir Buffalóa... 928 01:05:59,499 --> 01:06:00,876 Heldurðu að þeir kasti til hans? 929 01:06:00,959 --> 01:06:02,336 ...kylfingurinn mikli... 930 01:06:02,419 --> 01:06:06,381 Hann er á línunni, myndir þú? 931 01:06:06,465 --> 01:06:07,883 ...Rickey Hill! 932 01:06:08,508 --> 01:06:10,761 Getur hvergi falið þig núna, vélmennastrákur. 933 01:06:21,229 --> 01:06:22,898 Ég ætla ekki að gefa honum þetta aftur. 934 01:06:24,816 --> 01:06:28,612 Þetta endar í kvöld. 935 01:06:44,419 --> 01:06:45,295 Útslag! 936 01:06:50,801 --> 01:06:52,010 Koma svo, Rickey! 937 01:07:16,994 --> 01:07:17,911 Rickey! 938 01:07:17,995 --> 01:07:18,954 Koma svo! 939 01:07:25,752 --> 01:07:26,753 Þetta leit svo vel út. 940 01:07:33,343 --> 01:07:35,804 Því hraðar sem boltinn kemur, því hraðar fer hann. 941 01:07:41,101 --> 01:07:42,894 GESTIR - HEIMALIÐ 1 - 2 942 01:07:49,318 --> 01:07:50,652 Þú ert með þetta! 943 01:08:03,790 --> 01:08:05,125 Rickey? 944 01:08:06,209 --> 01:08:07,210 Ekki hreyfa þig. 945 01:08:07,669 --> 01:08:08,629 Ég get klárað. 946 01:08:12,466 --> 01:08:14,009 Steig á eitthvað. 947 01:08:17,888 --> 01:08:18,931 Vökvunarstút. 948 01:08:27,981 --> 01:08:29,483 Þetta er slæmt brot... 949 01:08:30,442 --> 01:08:32,611 en það er ekki áhyggjuefnið. 950 01:08:32,694 --> 01:08:34,154 Þessi liðbönd, 951 01:08:34,237 --> 01:08:37,950 þau halda liðnum saman, en, Rickey... 952 01:08:39,868 --> 01:08:41,411 þau eru öll rifin í ræmur. 953 01:08:41,495 --> 01:08:44,289 Þau tengja ekki ökklan við kálfabeinið. 954 01:08:44,998 --> 01:08:47,209 Og þessi tvö liðbönd í náranum, 955 01:08:47,834 --> 01:08:50,671 þau eru ekki rifin, þau eru algjörlega í sundur. 956 01:08:51,421 --> 01:08:53,966 Allt í lagi, hversu langt þangað til ég get spilað? 957 01:08:54,049 --> 01:08:55,092 Vinur... 958 01:08:55,926 --> 01:08:57,803 Það verður kraftaverk ef þú gengur á ný. 959 01:08:59,680 --> 01:09:01,765 Ég vil reyna að bjarga ökklanum. 960 01:09:01,848 --> 01:09:02,891 Reyna? 961 01:09:03,517 --> 01:09:06,395 Séra, það eina sem ég get tryggt, 962 01:09:06,478 --> 01:09:10,482 eru margar aðgerðir með löngum, sársaukafullum tímabilum á milli. 963 01:09:13,694 --> 01:09:14,736 Hversu mikið? 964 01:09:15,862 --> 01:09:17,948 Sjö þúsund, mögulega meira. 965 01:09:18,031 --> 01:09:20,075 Svo er hitt ástandið. 966 01:09:20,909 --> 01:09:21,994 Hitt ástandið? 967 01:09:22,661 --> 01:09:25,580 Hrörnunarsjúkdómur í hryggnum. Langt kominn. 968 01:09:26,415 --> 01:09:30,002 Rickey, beinin þín eru að missa prótein hratt, 969 01:09:30,544 --> 01:09:33,505 sem veldur því að hryggurinn eldist hraðar en venjulega. 970 01:09:34,464 --> 01:09:35,757 Hversu mikið hraðar? 971 01:09:36,758 --> 01:09:40,137 Sonur þinn er með hrygg á við sextugan mann, 972 01:09:40,220 --> 01:09:42,598 og það er ekkert sem ég get gert til að breyta því. 973 01:10:00,991 --> 01:10:02,451 Leyfðu mér að gera þetta. 974 01:10:11,043 --> 01:10:13,378 Ég er miður mín þín vegna, Rickey. 975 01:10:14,546 --> 01:10:16,798 Þó trú mín haldi mér á floti. 976 01:10:18,508 --> 01:10:21,094 Næst segirðu að þetta sé vilji Guðs. 977 01:10:22,054 --> 01:10:24,932 Eyðileggja á mér ökklann og hrygginn. 978 01:10:25,015 --> 01:10:25,933 Af hverju, pabbi? 979 01:10:26,016 --> 01:10:29,186 Vill hann að ég þjáist allt mitt líf, rétt eins og það hófst? 980 01:10:29,811 --> 01:10:32,314 -Aumkunarvert fatlafól? -Ekki tala svona um sjálfan þig. 981 01:10:32,397 --> 01:10:34,107 Ég hlusta ekki á svona, heyrirðu það? 982 01:10:34,191 --> 01:10:36,318 Það er verið að reyna á þig. 983 01:10:36,401 --> 01:10:39,154 Algjöra þrekraun 984 01:10:39,237 --> 01:10:45,202 og þú verður að halda í trúnna, því það er það eina sem við höfum. 985 01:10:45,744 --> 01:10:49,206 Hafnaboltinn varð að enda einhvern tímann. 986 01:10:50,040 --> 01:10:52,834 Og ef ég fæ slæmar fréttir, vil ég fá þær fyrr heldur en síðar, 987 01:10:52,918 --> 01:10:56,880 svo að láta hafa þetta af þér á meðan þú ert enn ungur... 988 01:10:57,631 --> 01:10:59,299 kannski er það betri kosturinn. 989 01:10:59,883 --> 01:11:00,884 Það-- 990 01:11:00,968 --> 01:11:04,012 Það gefur þér tíma 991 01:11:04,096 --> 01:11:07,266 til að finna út hvað þú ætlar að gera við líf þitt. 992 01:11:09,685 --> 01:11:13,063 Fyrsta skiptið sem þú talar við mig eins og alvöru pabbi... 993 01:11:15,274 --> 01:11:17,985 er til að segja mér að „gleyma því eina sem þú elskar"? 994 01:11:19,486 --> 01:11:20,445 Nei. 995 01:11:22,739 --> 01:11:25,784 Nei, það er ekki það sem ég meina, Rickey. 996 01:11:28,620 --> 01:11:29,663 Þegar þú varst 10 ára, 997 01:11:29,746 --> 01:11:32,874 sagðist þú ætla í úrvalsdeildina en þú vissir ekki hvernig. 998 01:11:33,583 --> 01:11:37,004 Þú gerðir allt sem þú gast og restin? 999 01:11:37,671 --> 01:11:39,006 Restin kom með trúnni. 1000 01:11:39,548 --> 01:11:41,425 Já, og sjáðu hvert það kom mér. 1001 01:11:42,426 --> 01:11:44,052 Sami skítur, annar dagur. 1002 01:11:45,762 --> 01:11:47,514 Rickey, við söfnum þessum pening. 1003 01:11:47,598 --> 01:11:49,016 Öllum sjö þúsund. 1004 01:11:49,558 --> 01:11:51,727 Gæti allt eins verið 10 milljónir. 1005 01:11:51,810 --> 01:11:55,480 Kannski hjálpar Ned, skrifar frétt. 1006 01:11:55,564 --> 01:11:58,108 „Hvernig ég hjálpaði fatlafóli og fékk stelpuna." 1007 01:11:59,318 --> 01:12:01,486 Viðurkenni að það stemmir. 1008 01:12:04,323 --> 01:12:06,867 Strákar vita ekkert um ást. 1009 01:12:10,579 --> 01:12:12,247 Hvers vegna komstu aftur hingað? 1010 01:12:15,417 --> 01:12:18,253 Það var eitthvað rifið af mér þegar ég var lítil stelpa. 1011 01:12:18,337 --> 01:12:20,255 Gerði gat á sálina mína. 1012 01:12:22,090 --> 01:12:25,052 Sama hvað ég reyndi eða hvern ég hitti... 1013 01:12:27,179 --> 01:12:28,347 það gréri aldrei. 1014 01:12:31,767 --> 01:12:35,020 Fyrir nokkrum mánuðum var ég komin í þrot. 1015 01:12:36,605 --> 01:12:38,815 Ég var týnd. 1016 01:12:39,900 --> 01:12:41,109 Hvað bjargaði þér? 1017 01:12:42,569 --> 01:12:44,571 Ég mundi eftir fyrsta kærastanum mínum. 1018 01:12:51,244 --> 01:12:54,665 Væri ekki frekar magnað ef hann yrði líka þinn síðasti? 1019 01:12:55,582 --> 01:12:57,292 Ef þetta er tilboð, 1020 01:12:57,376 --> 01:12:59,586 þá þarftu að gera miklu betur en svo. 1021 01:12:59,670 --> 01:13:01,546 -Var þetta ekki gott? -Nei. 1022 01:13:02,589 --> 01:13:05,008 En ég tek því samt. Haltu áfram. 1023 01:13:45,424 --> 01:13:47,426 SKURÐAÐGERÐ RICKEY HILL 1024 01:14:04,776 --> 01:14:06,403 SKURÐAÐGERÐ RICKEY HILL 1025 01:14:30,344 --> 01:14:32,220 Hvernig gengur að safna fyrir aðgerðinni? 1026 01:14:32,304 --> 01:14:34,932 Á níu vikum höfum við safnað um $2000. 1027 01:14:35,015 --> 01:14:36,224 Jæja. 1028 01:14:36,308 --> 01:14:38,226 Ég er með glænýjan $50 seðil 1029 01:14:38,310 --> 01:14:42,189 sem veðjar á að þú vinnir alla leiki fram að prufum. 1030 01:14:42,940 --> 01:14:45,192 Haltu áfram að slá, kylfingur. 1031 01:14:45,275 --> 01:14:46,610 Við treystum öll á þig. 1032 01:14:47,277 --> 01:14:48,403 Kærar þakkir, herra. 1033 01:14:52,741 --> 01:14:54,326 Við náum þessu ekki í tæka tíð. 1034 01:15:14,596 --> 01:15:15,430 Amma. 1035 01:15:16,431 --> 01:15:18,308 Dömur. Frk. Helen. 1036 01:15:18,850 --> 01:15:19,685 Rickey. 1037 01:15:20,227 --> 01:15:21,270 Sástu þetta? 1038 01:15:21,770 --> 01:15:23,313 Efst á íþróttafréttasíðunni. 1039 01:15:24,106 --> 01:15:27,484 „Fjögur hafnaboltalið halda sameiginlegar prufur fyrir úrvalsdeild 1040 01:15:27,567 --> 01:15:29,861 á Rockwood-velli í Brenham. 1041 01:15:29,945 --> 01:15:33,365 Útsendarar munu meta leikmenn 1042 01:15:33,448 --> 01:15:35,033 yfir tveggja daga tímabil." 1043 01:15:36,243 --> 01:15:37,953 Þetta er eftir tvo mánuði. 1044 01:15:38,036 --> 01:15:41,039 Það verður erfitt, en þú nærð þér. 1045 01:15:41,123 --> 01:15:42,499 Næ mér eftir hvað? 1046 01:15:43,041 --> 01:15:44,167 Aðgerðina. 1047 01:15:44,251 --> 01:15:45,961 Því fyrr sem við komum þér að-- 1048 01:15:46,044 --> 01:15:48,422 Ray, Ray, við reyndum. 1049 01:15:49,756 --> 01:15:52,175 Þetta er búið. Við náðum ekki að safna peningnum. 1050 01:15:52,968 --> 01:15:54,511 Peningur, peningur, peningur. 1051 01:15:55,345 --> 01:15:56,597 Rót alls hins illa. 1052 01:15:56,680 --> 01:15:58,557 Ekki alltaf. 1053 01:15:59,725 --> 01:16:01,393 Hvað ertu að gera. 1054 01:16:01,935 --> 01:16:03,312 Frekar augljóst. 1055 01:16:03,395 --> 01:16:04,896 Ray, ég get ekki þegið þetta. 1056 01:16:04,980 --> 01:16:06,148 Hver sagðist gefa? 1057 01:16:07,190 --> 01:16:08,400 Þetta er lán... 1058 01:16:09,151 --> 01:16:10,611 gegn framtíðar launum. 1059 01:16:10,694 --> 01:16:11,695 Á ruslahaugunum? 1060 01:16:11,778 --> 01:16:12,904 Ruslahaugunum? 1061 01:16:12,988 --> 01:16:14,573 Á launum sem ég greiði þér? 1062 01:16:15,157 --> 01:16:18,243 Þú myndir deyja blankur á haugunum. 1063 01:16:19,244 --> 01:16:21,038 Gracie, hvað vantar ykkur mikið? 1064 01:16:21,580 --> 01:16:24,207 Reyndar betra að ég viti ekki upphæðina. 1065 01:16:24,291 --> 01:16:25,125 Ray. 1066 01:16:26,960 --> 01:16:27,836 Séra. 1067 01:16:27,919 --> 01:16:32,215 Sonur minn er ekki að fara í prufur fyrir úrvalsdeild. 1068 01:16:32,299 --> 01:16:33,634 Jú, hann ætlar víst í prufur. 1069 01:16:33,717 --> 01:16:35,761 Hann er búinn að vera að reyna 1070 01:16:35,844 --> 01:16:37,387 síðan hann var 9 ára gamall 1071 01:16:37,471 --> 01:16:39,514 og braut framrúðuna mína. 1072 01:16:39,598 --> 01:16:43,101 Þú átt ekki að vera að fylla hann með falsvonum... 1073 01:16:44,019 --> 01:16:45,479 og skuldsetja hann. 1074 01:16:45,562 --> 01:16:47,814 Séra, ég bið þig. 1075 01:16:50,275 --> 01:16:54,863 Gefðu stráknum einn almennilegan séns 1076 01:16:54,947 --> 01:16:58,158 að sýna rétta fólkinu það sem í honum býr. 1077 01:16:58,241 --> 01:17:01,453 Þú munt lama hann. Það er það sem gerist. 1078 01:17:01,995 --> 01:17:04,539 Þetta er sonur minn, ekki þinn. 1079 01:17:04,623 --> 01:17:06,875 Ég þekki hann betur en þú. 1080 01:17:06,959 --> 01:17:10,212 Og þú heyrðir í honum. Við þurfum ekki þína peninga. 1081 01:17:10,295 --> 01:17:13,757 Það er kominn tími til að þú hættir að skipta þér af þessari fjölskyldu, 1082 01:17:13,840 --> 01:17:17,219 komir þér upp í trukkinn þinn og skundir burt. 1083 01:17:17,803 --> 01:17:19,096 Nú er komið nóg. 1084 01:17:20,180 --> 01:17:21,682 Komdu með tékkann. 1085 01:17:22,266 --> 01:17:23,100 Lilian! 1086 01:17:30,816 --> 01:17:32,401 „Greiði upphæð..." 1087 01:17:32,484 --> 01:17:36,071 -Gracie? -$4,652. 1088 01:17:36,655 --> 01:17:37,739 Ha? 1089 01:17:46,498 --> 01:17:48,208 Þú ert góður maður, Raymond. 1090 01:17:49,126 --> 01:17:51,628 Þó þú sért svolítill heiðingi. 1091 01:17:53,505 --> 01:17:54,506 Takk fyrir. 1092 01:18:23,535 --> 01:18:26,496 Ég trúi því að þú sért engill. 1093 01:18:26,580 --> 01:18:29,708 Krúttlegt en þetta er morfínið að tala. 1094 01:18:30,834 --> 01:18:32,502 En það er satt. 1095 01:18:32,586 --> 01:18:34,087 Hvað með mig? 1096 01:18:34,171 --> 01:18:36,089 Þú ert ennþá engillinn minn, mamma. 1097 01:18:36,840 --> 01:18:39,718 Jafn sæt og þessi unga dama? 1098 01:18:39,801 --> 01:18:40,969 Þið gætuð verið tvíburar. 1099 01:18:45,891 --> 01:18:47,434 Af hverju ertu áhyggjufullur? 1100 01:18:47,517 --> 01:18:49,603 Meira áhyggjufullur en vanalega. 1101 01:18:49,686 --> 01:18:52,189 Skaðinn var verri en við bjuggumst við. 1102 01:18:53,106 --> 01:18:57,361 Við vonumst eftir fullum bata, en það mun taka sinn tíma. 1103 01:18:57,444 --> 01:18:59,738 Prufurnar eru eftir sjö vikur. 1104 01:19:00,447 --> 01:19:01,573 Ekki fyrir þig. 1105 01:19:01,657 --> 01:19:02,741 Mér þykir það leitt. 1106 01:19:16,964 --> 01:19:19,466 KLÍNÍSK MÁLÞING 1107 01:20:24,323 --> 01:20:25,699 Hæ, herra. 1108 01:20:26,575 --> 01:20:30,370 Fyrir mann sem getur varla gengið, þá slærðu aldeilis vel. 1109 01:20:30,954 --> 01:20:32,247 Líkar þér hafnabolti? 1110 01:20:32,331 --> 01:20:33,248 Elska hann. 1111 01:20:38,920 --> 01:20:39,922 Haltu áfram. 1112 01:20:41,590 --> 01:20:42,799 Þú gætir átt séns. 1113 01:20:51,141 --> 01:20:54,269 NÚ Í SÝNINGU AMERICAN GRAFFITI 1114 01:20:56,563 --> 01:20:58,357 Hvert ertu að flýta þér? 1115 01:21:00,025 --> 01:21:01,985 Ég vil fara með þig á einhvern flottan stað. 1116 01:21:02,819 --> 01:21:04,029 Tala um framtíðina. 1117 01:21:04,738 --> 01:21:05,572 Jæja... 1118 01:21:06,114 --> 01:21:09,743 ef við ætlum að ræða okkur sjálf, ættum við að vera við sjálf. 1119 01:21:09,826 --> 01:21:10,827 Komdu. 1120 01:21:20,879 --> 01:21:23,298 Það er svo kalt. 1121 01:21:23,382 --> 01:21:26,843 Við borðum betur um leið og ég byrja að þéna almennilega. 1122 01:21:26,927 --> 01:21:28,595 Ekki á nýliðalaunum. 1123 01:21:32,266 --> 01:21:33,225 Gracie... 1124 01:21:37,145 --> 01:21:38,772 öll spjót standa á mér. 1125 01:21:38,855 --> 01:21:40,232 Of mikil áhætta. 1126 01:21:41,817 --> 01:21:42,859 Ætlarðu að hætta? 1127 01:21:42,943 --> 01:21:44,278 Fastur í stól... 1128 01:21:45,112 --> 01:21:46,071 eða rúmi, að eilífu? 1129 01:21:46,154 --> 01:21:48,991 -Ég verð ekki góður fyrir þig. -Ekki láta þetta snúast um mig. 1130 01:21:50,993 --> 01:21:52,202 Ég er hræddur. 1131 01:21:53,328 --> 01:21:56,164 Ég ólst upp í spelkum, ég vil ekki fara þangað aftur. 1132 01:21:56,248 --> 01:21:59,543 Ég var alin upp af manni sem gafst upp. 1133 01:22:00,377 --> 01:22:01,503 Hann missti vonina. 1134 01:22:02,212 --> 01:22:04,464 Og ég sá hvað það gerði honum. 1135 01:22:04,548 --> 01:22:08,427 Ef þú reynir ekki, þá mun sálin þín deyja. 1136 01:22:09,511 --> 01:22:11,805 Og það mun ég ekki sitja og horfa upp á. 1137 01:22:13,140 --> 01:22:14,975 Ég vil fá strákinn með draumana aftur. 1138 01:22:15,809 --> 01:22:16,977 Ég þarf hann. 1139 01:22:17,060 --> 01:22:18,645 Ég tek áhættuna. 1140 01:22:19,730 --> 01:22:20,981 Ég get það ekki. 1141 01:22:23,358 --> 01:22:24,318 Rickey. 1142 01:22:55,807 --> 01:22:56,642 Komdu. 1143 01:22:57,851 --> 01:22:58,977 Koma svo, sestu inn! 1144 01:23:00,020 --> 01:23:01,647 Af hverju ertu svona smeykur? 1145 01:23:02,147 --> 01:23:02,981 Koma svo. 1146 01:23:13,241 --> 01:23:14,868 Er þetta kylfingurinn minn? 1147 01:23:19,539 --> 01:23:22,292 Þú nærð þér, amma. 1148 01:23:22,376 --> 01:23:25,045 Þú veist hvað læknar geta verið svartsýnir. 1149 01:23:25,128 --> 01:23:26,546 Suss, suss. 1150 01:23:27,256 --> 01:23:29,633 Ég er á leið í hans dýrð. 1151 01:23:36,556 --> 01:23:37,641 Ertu að leita að þessum? 1152 01:23:43,772 --> 01:23:45,440 Þegar ég var ung stúlka... 1153 01:23:48,402 --> 01:23:52,197 var það eina sem mig langaði, að rækta hesta. 1154 01:23:52,281 --> 01:23:53,949 Og eitt sumarið, 1155 01:23:54,032 --> 01:23:56,034 ég var örugglega ekki eldri en 17 ára, 1156 01:23:56,576 --> 01:23:58,704 fékk ég vinnu á búgarði. 1157 01:23:58,787 --> 01:24:04,209 Ég dýrkaði hverja einustu mínútu þar. 1158 01:24:05,711 --> 01:24:10,799 Seint það vorið, um mánuði áður en ég átti að snúa aftur þangað... 1159 01:24:11,758 --> 01:24:13,051 þá hitti ég þennan... 1160 01:24:14,011 --> 01:24:15,095 myndarlega... 1161 01:24:16,513 --> 01:24:17,848 unga mann. 1162 01:24:22,894 --> 01:24:24,229 Og... 1163 01:24:24,313 --> 01:24:26,064 úr því öllu... 1164 01:24:27,357 --> 01:24:28,525 fékk ég ykkur öll. 1165 01:24:33,530 --> 01:24:34,573 Eftirsjá... 1166 01:24:36,575 --> 01:24:40,954 er sársauki í beinunum sem hættir aldrei. 1167 01:24:43,332 --> 01:24:45,250 -James. -Já. 1168 01:24:47,336 --> 01:24:48,587 Þú ert góður maður. 1169 01:24:51,423 --> 01:24:54,551 En nú bið ég þig að vera frábær maður. 1170 01:24:56,887 --> 01:24:58,513 Gefðu syni þínum draum sinn. 1171 01:25:16,114 --> 01:25:17,366 Ég efaðist aldrei um þig. 1172 01:25:20,786 --> 01:25:21,870 Allt í lagi, þá. 1173 01:25:22,871 --> 01:25:23,914 Í næstu viku... 1174 01:25:25,165 --> 01:25:27,960 þegar þú ferð í prufurnar... 1175 01:25:28,627 --> 01:25:30,045 slengdu þessum steini. 1176 01:25:31,713 --> 01:25:33,507 Tæklaðu Golíat. 1177 01:25:35,550 --> 01:25:36,593 Og vertu viss... 1178 01:25:37,594 --> 01:25:38,887 að ég mun vera að horfa. 1179 01:25:44,851 --> 01:25:46,645 Og þessir þrír hlutir standa eftir. 1180 01:25:47,271 --> 01:25:48,939 Trú, von... 1181 01:25:49,940 --> 01:25:50,816 og kærleikur. 1182 01:25:51,775 --> 01:25:54,194 Og kærleikurinn er mestur. 1183 01:25:56,071 --> 01:26:01,243 Hún gaf sjálfa sig og kærleika sinn... 1184 01:26:02,202 --> 01:26:05,289 og blessaði okkur... 1185 01:26:06,415 --> 01:26:08,709 með ófegruðum sannleika... 1186 01:26:10,002 --> 01:26:12,588 hvort sem við vildum heyra hann eða ekki. 1187 01:26:15,549 --> 01:26:16,675 Ég mun sakna hennar. 1188 01:26:17,467 --> 01:26:19,511 Megi sterkur andi hennar... 1189 01:26:20,137 --> 01:26:22,055 verja folöld vorsins. 1190 01:26:22,556 --> 01:26:24,141 Hvaðan kemur þessi tilvitnun? 1191 01:26:26,184 --> 01:26:27,269 Úr hjarta manns. 1192 01:27:36,338 --> 01:27:37,798 Hvað viltu fyrst? 1193 01:27:37,881 --> 01:27:39,675 Slæmar fréttir eða þær verstu? 1194 01:27:39,758 --> 01:27:41,718 Hættu að fegra hlutina. 1195 01:27:41,802 --> 01:27:46,473 Það verður allt morandi í útsendurum í prufunum í næstu viku. 1196 01:27:49,059 --> 01:27:51,311 Einmitt. Af hverju er það slæmt? 1197 01:27:51,395 --> 01:27:54,022 Því einn þeirra er Red Murff. 1198 01:27:54,106 --> 01:27:56,108 Nolan Ryan Red? 1199 01:27:56,191 --> 01:27:57,526 Sá Red. 1200 01:27:57,609 --> 01:27:59,278 Harðasti njósnarinn í íþróttinni. 1201 01:28:00,821 --> 01:28:04,157 Ég sagði að þú fengir tækifæri á að sýna hvað í þér býr. 1202 01:28:04,241 --> 01:28:05,200 Ertu tilbúinn? 1203 01:28:09,037 --> 01:28:10,247 Eins mikið og ég get verið. 1204 01:28:10,330 --> 01:28:13,875 Ég hefði þegið smá innlifun, „Klárlega!" eða eitthvað en... 1205 01:28:15,252 --> 01:28:17,212 Mundu bara einn hlut. 1206 01:28:17,296 --> 01:28:19,840 Red þarf bara að sjá þig slá. 1207 01:28:48,952 --> 01:28:51,622 Þetta var mér að kenna. Er allt í lagi? 1208 01:28:52,914 --> 01:28:54,124 Á morgun... 1209 01:28:54,958 --> 01:28:57,085 tekst ég á við eina af mínum stærstu áskorunum. 1210 01:28:59,046 --> 01:29:01,340 Ég mun sigra, ekki fyrir mig sjálfan... 1211 01:29:02,299 --> 01:29:04,259 né til að ögra jarðneska föður mínum... 1212 01:29:06,887 --> 01:29:09,556 sem, með þinni náð, 1213 01:29:09,640 --> 01:29:13,060 ég hef lært að elska og skilja betur. 1214 01:29:14,394 --> 01:29:15,938 Ég veit ég hef verið sjálfselskur... 1215 01:29:18,273 --> 01:29:21,777 hans trú og verk í þínu nafni eru mikilvægari en mín. 1216 01:29:22,694 --> 01:29:26,990 Ég mun finna aðra leið til að eiga ást hans skilið... 1217 01:29:28,241 --> 01:29:29,701 og gera hann stoltan. 1218 01:29:34,206 --> 01:29:35,624 En á morgun, drottinn... 1219 01:29:36,625 --> 01:29:38,043 vertu hjá mér. 1220 01:29:42,673 --> 01:29:44,299 Ég get þetta ekki einn. 1221 01:30:27,801 --> 01:30:30,470 Tvö hundruð bestu hafnaboltaleikmennirnir. 1222 01:30:31,847 --> 01:30:35,142 Svona margir náðu að komast hingað í dag. 1223 01:30:36,310 --> 01:30:38,103 Við lok eins lengsta, 1224 01:30:38,186 --> 01:30:41,690 erfiðasta dags í hafnabolta sem nokkur ykkar hefur upplifað, 1225 01:30:41,773 --> 01:30:44,484 munu einungis örfáir ykkar standa eftir. 1226 01:30:44,568 --> 01:30:46,987 Ykkur verður skipt í tvö lið. 1227 01:30:47,613 --> 01:30:51,658 Á morgun spilið þið á stóru stráka-vellinum. 1228 01:30:51,742 --> 01:30:53,452 Og ekki gleyma, 1229 01:30:54,453 --> 01:30:56,997 þið eruð ekki bara að spila til að vinna. 1230 01:30:57,581 --> 01:31:00,167 Þið eruð að spila til að bætast í hóp elítunnar. 1231 01:31:01,668 --> 01:31:05,047 Ég er ekki að sóa tíma mínum í gaura sem spila hafnabolta. 1232 01:31:05,714 --> 01:31:07,799 Við erum að leita að hafnaboltaleikmönnum. 1233 01:31:07,883 --> 01:31:12,304 Vonir, draumar og staðfesta skipta engu. 1234 01:31:12,387 --> 01:31:14,222 Þetta veltur allt á einu. 1235 01:31:15,223 --> 01:31:16,266 Hver er bestur. 1236 01:31:16,350 --> 01:31:19,478 Við sendum ykkur í hópum á mismunandi velli, 1237 01:31:19,561 --> 01:31:21,563 þar sem þessir menn munu ákvarða, 1238 01:31:21,647 --> 01:31:25,651 hverjir halda áfram og hverjir fara heim. 1239 01:31:25,734 --> 01:31:27,235 Eina markmið ykkar: 1240 01:31:27,319 --> 01:31:30,197 Sannfærið þá að senda ykkur á leikvanginn. 1241 01:31:30,280 --> 01:31:33,116 Leikvangurinn er þar sem sigurvegararnir eru, 1242 01:31:33,200 --> 01:31:37,412 þar sem þið munið standa frammi fyrir síðasta manninum sem ákvarðar örlög ykkar. 1243 01:31:39,289 --> 01:31:40,123 Mér. 1244 01:31:41,750 --> 01:31:42,793 Eitt í viðbót... 1245 01:31:44,252 --> 01:31:45,337 ein regla. 1246 01:31:46,296 --> 01:31:49,758 Það er bannað að tala við njósnara nema þeir ávarpi ykkur. 1247 01:31:49,841 --> 01:31:52,427 Leyfið spilamennskunni að sýna hvað í ykkur býr. 1248 01:31:52,511 --> 01:31:54,304 Og segi þeir að einhver ykkar sé búinn... 1249 01:31:56,098 --> 01:31:57,015 þá er sá búinn. 1250 01:31:58,558 --> 01:32:02,062 Jæja, dömur, komum okkur á völlinn. 1251 01:32:07,317 --> 01:32:08,819 Jason! 1252 01:32:09,403 --> 01:32:12,155 Einhver sagði mér að Rickey Hill væri búinn. 1253 01:32:12,239 --> 01:32:15,367 Ég sagði, „Nei, Hill hefur fleiri fjöll til að klífa. 1254 01:32:15,867 --> 01:32:18,662 Hann er of þrjóskur til að hætta, og of heimskur til að hlusta." 1255 01:32:19,246 --> 01:32:22,499 Kastarar og gríparar, upp í leikvang með Red núna, koma svo! 1256 01:32:22,582 --> 01:32:23,458 Það er kallað á mig. 1257 01:32:24,835 --> 01:32:26,044 Gangi þér vel. 1258 01:32:26,128 --> 01:32:27,212 Heyrðu. 1259 01:32:28,589 --> 01:32:30,090 Kom Quinn með þér? 1260 01:32:31,508 --> 01:32:33,135 Þegar þú náðir að vinna hann, 1261 01:32:33,218 --> 01:32:35,012 gafst hann upp. 1262 01:33:05,876 --> 01:33:07,085 Hlaupið! Hlaupið hraðar! 1263 01:33:07,169 --> 01:33:08,503 Hlaupið! Hraðar! 1264 01:33:46,541 --> 01:33:47,834 Hvernig gengur honum? 1265 01:33:47,918 --> 01:33:48,919 Hann þjáist. 1266 01:33:49,002 --> 01:33:50,295 En hann er-- 1267 01:33:50,379 --> 01:33:52,172 Hann er að slá betur en nokkru sinni fyrr. 1268 01:33:52,256 --> 01:33:53,465 Hæ, Hill. 1269 01:33:54,800 --> 01:33:56,885 Virðist ekki vera að breyta miklu. 1270 01:33:57,386 --> 01:34:00,305 Þú ert ekki að fara henda mér út. Ég á inni aðra umferð. 1271 01:34:00,389 --> 01:34:01,848 Ég ætla ekki að sóa tíma okkar. 1272 01:34:01,932 --> 01:34:04,142 Þú getur slegið, en ekki hlaupið. 1273 01:34:04,726 --> 01:34:06,853 Þeir eru ekki að gefa honum samning held ég. 1274 01:34:07,437 --> 01:34:10,565 Þeir geta ekki hent honum út strax, Red hefur ekki séð hann. 1275 01:34:11,149 --> 01:34:15,153 Gefðu mér umferðina mína og ef hver einasti bolti fer ekki til tunglsins, 1276 01:34:15,237 --> 01:34:16,196 þá fer ég sjálfur. 1277 01:34:16,280 --> 01:34:18,156 Ég ætla ekki að semja við þig. 1278 01:34:18,657 --> 01:34:21,368 En ef þess krefst til að þú farir, 1279 01:34:21,451 --> 01:34:22,995 náðu þá í kylfuna þína. 1280 01:34:23,078 --> 01:34:24,079 Já, herra. 1281 01:35:12,919 --> 01:35:13,962 Heyrðu. 1282 01:35:14,046 --> 01:35:16,006 Passaðu hvert þú kastar, vinur. 1283 01:35:17,466 --> 01:35:18,800 Síðan fjórir gríparar... 1284 01:35:20,677 --> 01:35:22,596 -Bolti á leið! -Passið ykkur. 1285 01:35:26,308 --> 01:35:27,809 Hvað er hann að gera? 1286 01:35:28,518 --> 01:35:30,103 Hann er að brjóta framrúður. 1287 01:35:33,273 --> 01:35:35,984 Getur einhver sagt mér hvað í fjanganum er á seyði? 1288 01:35:43,700 --> 01:35:44,534 Je minn. 1289 01:35:45,243 --> 01:35:48,372 Er þessi strákur að slá frá heimahöfn eða annarri höfn? 1290 01:35:51,708 --> 01:35:53,669 Þetta eru yfir 400 fet. 1291 01:35:54,836 --> 01:35:55,879 Hvert einasta fet. 1292 01:35:57,756 --> 01:36:01,468 Við verðum að stöðva þessa skothríð og kíkja á kylfuna hans. 1293 01:36:02,135 --> 01:36:04,263 Á ég að stöðva hann, Red? 1294 01:36:07,391 --> 01:36:10,060 -Já, áður en hann kálar einhverjum. -Já, herra. 1295 01:37:14,499 --> 01:37:16,001 Hversu mörg heimaslög voru þetta? 1296 01:37:16,793 --> 01:37:17,669 Ég veit ekki. 1297 01:37:18,629 --> 01:37:20,380 Ég hætti að telja við 16. 1298 01:37:31,642 --> 01:37:33,060 Þetta var heimahöfn. 1299 01:37:34,353 --> 01:37:36,396 Ég veit hvernig heimahöfn er. 1300 01:37:36,480 --> 01:37:38,732 Telst ekki nema þú sért í úrvalsdeild. 1301 01:38:08,387 --> 01:38:13,100 SÁ SEM HEIÐRAR MIG HANN MUN ÉG HEIÐRA 1302 01:38:23,568 --> 01:38:25,445 Red. Þetta er hann. 1303 01:38:28,073 --> 01:38:32,536 -Hr. Murff? Ég er-- -Rickey Hill. Ég gleymi aldrei nafni. 1304 01:38:33,620 --> 01:38:36,081 Herra, ég er einn besti kylfingur sem þú munt sjá. 1305 01:38:36,164 --> 01:38:39,084 Ef ég hefði ekki orðið vitni að þeim sjálfur, 1306 01:38:39,167 --> 01:38:42,045 myndi ég kalla þig lygara. 1307 01:38:42,129 --> 01:38:43,463 Jæja, þetta er engin lygi. 1308 01:38:43,547 --> 01:38:46,133 Þú hefðir átt að sjá mig í dag. 1309 01:38:46,800 --> 01:38:49,136 Ég færðist ekki upp því ökklinn minn er í skralli, 1310 01:38:51,013 --> 01:38:52,514 þó að hann komi til með að lagast. 1311 01:38:52,598 --> 01:38:54,725 Af góðri ástæðu. Þú átt ekki heima hér. 1312 01:38:55,434 --> 01:38:58,854 Ónýtur fótleggur gæti kostað lið sigra og peninga. 1313 01:38:58,937 --> 01:39:02,024 -Peninga? -Úrvalsdeild er ekki bara leikur. 1314 01:39:02,107 --> 01:39:03,609 Þetta eru viðskipti. 1315 01:39:03,692 --> 01:39:07,362 -Komdu aftur á næsta ári. -Ég get ekki beðið þangað til þá. 1316 01:39:08,655 --> 01:39:11,116 Hann er aldeilis djarfur. 1317 01:39:11,199 --> 01:39:13,785 -Jæja, komið gott-- -Nei, nei. Láttu hann vera. 1318 01:39:14,703 --> 01:39:16,580 Ég verð að viðurkenna, ég er forvitinn. 1319 01:39:17,873 --> 01:39:21,585 Við ætlum að skera úr um þetta á sanngjarnan máta. 1320 01:39:22,461 --> 01:39:23,337 Hvernig? 1321 01:39:23,420 --> 01:39:26,757 Stilla þér upp á móti besta kastara í íþróttinni. 1322 01:39:27,424 --> 01:39:28,467 Annað kvöld? 1323 01:39:29,301 --> 01:39:33,138 Sá leikur verður það næsta sem þú kemst úrvalsdeildinni. 1324 01:39:34,431 --> 01:39:37,643 Þú verður aðalkylfingur fyrir bæði liðin. 1325 01:39:38,560 --> 01:39:41,355 Þá getum við fengið að sjá þig almennilega. 1326 01:39:43,523 --> 01:39:44,858 Ég geri þig ekki að fífli. 1327 01:39:46,360 --> 01:39:47,569 Ég lofa þér. 1328 01:39:48,403 --> 01:39:50,489 Ég ætla að gefa þér þetta tækifæri. 1329 01:39:51,698 --> 01:39:54,159 En ef þú stendur þig ekki, þá eru þetta endalokin. 1330 01:39:55,410 --> 01:39:56,870 Verður að finna nýjan draum. 1331 01:40:10,300 --> 01:40:11,426 „Frelsun." 1332 01:40:12,594 --> 01:40:14,721 Hljómar það gamaldags fyrir þér? 1333 01:40:15,889 --> 01:40:17,140 -Helen? -Halló? 1334 01:40:18,308 --> 01:40:19,768 Annar fréttamaður. 1335 01:40:20,644 --> 01:40:21,979 Engin mistök. 1336 01:40:22,062 --> 01:40:24,273 Rickey verður aðalkylfingur beggja liða. 1337 01:40:26,108 --> 01:40:28,151 Já, öll fjölskyldan verður þarna. 1338 01:40:29,987 --> 01:40:31,280 Hárið mitt er svo úfið. 1339 01:40:31,363 --> 01:40:33,448 Ég hef aldrei séð betra. 1340 01:40:35,826 --> 01:40:37,995 Halló? Ó, jæja... 1341 01:40:40,580 --> 01:40:41,832 Fyrirgefðu, mamma. 1342 01:40:45,335 --> 01:40:47,629 Hálfur söfnuðurinn verður ekki á staðnum. 1343 01:40:48,839 --> 01:40:51,883 Hvar sem tveir eða fleiri koma saman. 1344 01:40:53,218 --> 01:40:55,262 Má ég fá eggin mín núna? 1345 01:40:57,389 --> 01:41:00,058 Hérna fyrir framan mig. Má ég fá eggin mín? 1346 01:41:09,484 --> 01:41:12,529 Hvað hefur komið yfir þig? 1347 01:41:15,741 --> 01:41:16,867 Ég þarf... 1348 01:41:16,950 --> 01:41:18,201 Ég þarf mömmu. 1349 01:41:18,827 --> 01:41:20,203 Hún skildi. 1350 01:41:22,080 --> 01:41:24,041 Hún sagði að þú hafir ekkert rangt gert. 1351 01:41:25,626 --> 01:41:27,794 Strákurinn þinn, hann er ekki viðrini. 1352 01:41:28,337 --> 01:41:29,963 Hann er einstakur. 1353 01:41:30,047 --> 01:41:30,881 Hann er... 1354 01:41:32,007 --> 01:41:33,175 fullkominn. 1355 01:41:34,509 --> 01:41:36,470 Þegar hann fæddist, sá ég hann fyrst. 1356 01:41:36,553 --> 01:41:42,267 Leggir hans svo veikburða, þeir sögðu „Hann mun aldrei ganga," og hann hljóp. 1357 01:41:42,351 --> 01:41:45,395 Þeir sögðu, „Hann mun ekki lifa aðgerðirnar af," 1358 01:41:45,479 --> 01:41:47,356 og hann lifði! 1359 01:41:47,439 --> 01:41:50,442 Þeir sögðu að hann yrði aldrei nógu góður, 1360 01:41:50,525 --> 01:41:52,861 og hann er sá besti. 1361 01:41:53,862 --> 01:41:57,240 Hversu mörg kraftaverk þarftu? 1362 01:42:01,036 --> 01:42:01,954 Hættu þessu. 1363 01:42:30,983 --> 01:42:32,567 Hvernig sem þú svindlar, 1364 01:42:33,068 --> 01:42:35,112 þú ert orðinn svo klár að ég tek ekki eftir því. 1365 01:42:40,117 --> 01:42:41,618 Viltu vita leyndarmálið mitt? 1366 01:42:45,998 --> 01:42:47,040 Ég er ekki að því. 1367 01:42:49,501 --> 01:42:51,295 Hver þá? 1368 01:42:56,800 --> 01:43:00,345 Þú yrðir að búa í helli Lazarusar 1369 01:43:00,429 --> 01:43:04,016 til að vita ekki hvers vegna það eru svo fáir hér í kvöld. 1370 01:43:04,099 --> 01:43:08,478 Rickey sonur minn, er að spila hafnaboltaleik. 1371 01:43:09,479 --> 01:43:10,981 Mikilvægur leikur. 1372 01:43:13,191 --> 01:43:14,776 Og ef honum gengur vel... 1373 01:43:16,528 --> 01:43:22,367 fær hann tækifæri á að verða úrvalsdeildarleikmaður. 1374 01:43:22,909 --> 01:43:27,039 Að verða fagmaður í hafnabolta er hans stærsta ósk. 1375 01:43:27,122 --> 01:43:29,791 Ég hef alltaf vitað að hann... 1376 01:43:31,209 --> 01:43:34,922 hefur einstaka hæfileika í að slá í hafnabolta. 1377 01:43:35,005 --> 01:43:37,215 Svo ykkur finnst kannski skrýtið... 1378 01:43:38,383 --> 01:43:44,056 að heyra að ég hef aldrei séð hann spila. 1379 01:43:44,932 --> 01:43:46,308 Það er staðreynd... 1380 01:43:47,684 --> 01:43:48,769 að ég hef... 1381 01:43:50,812 --> 01:43:52,189 verið stoltur af... 1382 01:43:53,941 --> 01:43:55,984 allan þann tíma sem hann hefur spilað. 1383 01:43:58,320 --> 01:44:00,238 Þangað til í kvöld. 1384 01:45:03,176 --> 01:45:06,013 Dömur mínar og herrar, velkomin á þennan sýningarleik 1385 01:45:06,096 --> 01:45:09,641 með bestu spilurum utan úrvalsdeildar í öllu Texas-fylki. 1386 01:45:09,725 --> 01:45:10,809 Koma svo! 1387 01:45:11,893 --> 01:45:13,312 Guð veit að þú átt það skilið. 1388 01:45:13,395 --> 01:45:14,938 Stoltur af þér, Rickey. 1389 01:45:30,787 --> 01:45:32,289 Er ég að skilja rétt? 1390 01:45:32,789 --> 01:45:35,459 Þú ert kylfingur fyrir báðar hliðar í kvöld. 1391 01:45:35,542 --> 01:45:36,376 Já. 1392 01:45:37,419 --> 01:45:38,754 Það er mikil vinna. 1393 01:45:39,504 --> 01:45:42,049 Við strákarnir vorum að spjalla. 1394 01:45:43,008 --> 01:45:46,261 Ef þú gætir slegið eina fleiri heimahöfn fyrir bláa liðið... 1395 01:45:46,929 --> 01:45:50,557 þá er ísköld kippa af RC Cola sem bíður eftir þér í klúbbhúsinu. 1396 01:45:50,641 --> 01:45:52,726 Ég sé hvað ég get gert. 1397 01:45:52,809 --> 01:45:53,852 Allt í lagi. 1398 01:45:54,394 --> 01:45:56,021 Fyrsti kastari fyrir rauða liðið, 1399 01:45:56,104 --> 01:45:59,316 með fjögur All-American verðlaun úr háskóla, Jake Wilford. 1400 01:46:08,533 --> 01:46:10,994 Þetta er þinn tími, Rickey! 1401 01:46:11,078 --> 01:46:13,997 Við erum með sérstakan glaðning í kvöld. 1402 01:46:14,081 --> 01:46:17,459 Stjörnuleikmaður úr nálægum menntaskóla, Rickey Hill. 1403 01:46:17,542 --> 01:46:19,503 Þessi drengur hefur margbrotna sögu. 1404 01:46:19,586 --> 01:46:22,881 Hann hefur glímt við hrörnunarsjúkdóm í hrygg síðan hann var barn, 1405 01:46:22,965 --> 01:46:26,760 og varð nýlega fyrir því óhappi að brjóta á sér ökklann, 1406 01:46:26,843 --> 01:46:28,345 og þurfti að gangast undir aðgerð. 1407 01:46:28,428 --> 01:46:31,431 Hann hefur komist yfir margt, og hann er staðráðinn. 1408 01:46:34,142 --> 01:46:36,561 Red Murff er að gefa honum einstakt tækifæri 1409 01:46:36,645 --> 01:46:41,149 til að vera aðalkylfingur beggja liða, til að sanna að hann geti slegið 1410 01:46:41,233 --> 01:46:43,527 og farið alla leið í úrvalsdeild. 1411 01:46:43,610 --> 01:46:45,654 Ekki fara varlega í hann, Jake. 1412 01:46:45,737 --> 01:46:47,447 Hann segist vera slagari. 1413 01:46:53,036 --> 01:46:55,580 Ímyndið ykkur hvað er í gangi í huga Hills, 1414 01:46:55,664 --> 01:46:56,623 allt sem hann gerði, 1415 01:46:56,707 --> 01:47:00,252 til þess að komast á þennan stað og sanna að hann sé verðugur kylfingur? 1416 01:47:03,463 --> 01:47:05,465 Kemur sér fyrir í kylfingskassanum. 1417 01:47:06,717 --> 01:47:11,013 Við munum sjá hvort Hill sé starfinu vaxinn. 1418 01:47:11,096 --> 01:47:13,932 Wilford gerir sig reiðubúinn að kasta fyrsta kastinu. 1419 01:47:17,728 --> 01:47:19,855 Gefur í og sendir skotbolta. 1420 01:47:19,938 --> 01:47:21,607 -Fyrsta slag! -Beint fram hjá Hill. 1421 01:47:21,690 --> 01:47:23,317 Hann steig í fremri fótinn. 1422 01:47:23,400 --> 01:47:26,695 Örugglega kvíðinn, að sjá þennan hraða í fyrsta sinn. 1423 01:47:35,412 --> 01:47:37,205 -Annað slag! -Sveigbolti, mjög flottur. 1424 01:47:37,289 --> 01:47:40,167 Dettur af töflunni. Það var mikil skrepa í þessu. 1425 01:47:40,250 --> 01:47:43,420 Hill er skjótt kominn í tvö-núll. 1426 01:47:46,173 --> 01:47:48,175 Tvö slög á Hill. 1427 01:47:48,258 --> 01:47:49,801 Wilford sendir. 1428 01:47:50,636 --> 01:47:54,348 Þetta var beint slag. Hill hlýtur að líða vel. 1429 01:47:54,890 --> 01:47:58,185 Flott, Rickey! Nú ertu að hitna. 1430 01:47:58,268 --> 01:47:59,603 Hann eða þú? 1431 01:48:01,188 --> 01:48:04,566 Þetta hlýtur að taka mikla pressu af honum. 1432 01:48:09,237 --> 01:48:11,239 Staðgengill hleypur fyrir Hill. 1433 01:48:13,617 --> 01:48:15,327 Ég hef verið sjálfselskur. 1434 01:48:17,579 --> 01:48:19,706 Ég hef verið hrokafullur. 1435 01:48:21,249 --> 01:48:22,209 Ég... 1436 01:48:24,461 --> 01:48:25,629 var jafnvel grimmur. 1437 01:48:27,089 --> 01:48:29,967 Ég hélt að... 1438 01:48:30,801 --> 01:48:33,512 ég vissi áætlun Guðs fyrir son minn. 1439 01:48:34,680 --> 01:48:38,392 Og ég ól hann upp eftir þeirri áætlun. 1440 01:48:41,186 --> 01:48:42,771 En það var ekki áætlun Guðs. 1441 01:48:45,524 --> 01:48:46,525 Það var mín áætlun. 1442 01:48:52,114 --> 01:48:53,490 Rickey varð að... 1443 01:48:54,908 --> 01:48:57,995 vera í spelkum til þess að geta gengið. 1444 01:48:58,829 --> 01:49:02,916 Og sama hvernig fer hjá honum í þessum leik í kvöld... 1445 01:49:03,667 --> 01:49:09,006 þá hefur hann komist yfir þessa hræðilegu byrði sem hann hefur borið allt sitt líf. 1446 01:49:12,342 --> 01:49:14,303 Ég hef verið sá sem er bæklaður. 1447 01:49:15,053 --> 01:49:19,933 Ég gat ekki litið fram hjá því sem ég hélt að sonur minn ætti að vera 1448 01:49:20,017 --> 01:49:24,855 til að sjá hver hann í raun og veru er 1449 01:49:25,397 --> 01:49:27,065 í augum Guðs. 1450 01:49:33,822 --> 01:49:37,826 Ég á að heita presturinn ykkar, andlegi leiðsögumaðurinn ykkar. 1451 01:49:39,536 --> 01:49:40,370 En... 1452 01:49:42,205 --> 01:49:43,665 akkúrat núna finnst mér ég... 1453 01:49:44,374 --> 01:49:45,542 bara vera svo fáfróður. 1454 01:49:46,918 --> 01:49:47,919 Og skammast mín. 1455 01:49:53,050 --> 01:49:55,177 Ég get ekki einu sinni beðið um fyrirgefningu. 1456 01:49:57,763 --> 01:49:59,890 Ég þarf að fara til Guðs til þess. 1457 01:50:02,643 --> 01:50:06,063 Næsti kylfingur, nú fyrir rauða liðið, aðalkylfingur Rickey Hill. 1458 01:50:06,146 --> 01:50:08,065 -Rickey! -Er hann stígur í kassann, 1459 01:50:08,148 --> 01:50:10,192 fer Red út á völl að ræða við kastarann sinn. 1460 01:50:10,734 --> 01:50:13,236 Taktu hann út. Klárum þetta. 1461 01:50:18,617 --> 01:50:20,786 Kastarinn stígur aftur upp, lítur aftur, 1462 01:50:20,869 --> 01:50:22,579 og segir örugglega við sjálfan sig, 1463 01:50:22,663 --> 01:50:25,958 „Ég hef aldrei kastað bolta með gaur standandi beint fyrir aftan mig." 1464 01:50:26,541 --> 01:50:30,128 Red Murff, goðsögn í íþróttinni, stendur beint fyrir aftan kastarann. 1465 01:50:36,677 --> 01:50:39,972 Vindur upp, og kastar. 1466 01:50:40,055 --> 01:50:42,474 Fór beint upp miðjuna. Red varð að víkja. 1467 01:50:42,557 --> 01:50:44,893 Annað hafnarslag í annari lotu. 1468 01:50:45,811 --> 01:50:48,855 Ég hef ekki séð Red hreyfa sig svona í 20 ár. 1469 01:50:48,939 --> 01:50:53,151 Viðurkennir nokkurn veginn, „Allt í lagi, þetta eru tvö." 1470 01:51:43,368 --> 01:51:46,872 Hill hefur verið að standa sig frábærlega. Nær öðru slagi. 1471 01:51:52,252 --> 01:51:54,379 Hver hefði haldið að Hill gæti þetta, eftir allt 1472 01:51:54,463 --> 01:51:55,923 sem hann hefur gengið í gegnum? 1473 01:51:56,006 --> 01:51:58,133 Aðgerðirnar, endurkoman. 1474 01:51:58,717 --> 01:52:02,721 Mögnuð saga, og nú stígur hann upp í ellefta sinn. 1475 01:52:02,804 --> 01:52:03,847 Red fer á miðjan völl. 1476 01:52:03,931 --> 01:52:05,933 Hann ætlar að skipta út. 1477 01:52:06,016 --> 01:52:07,559 Hann er að skipta út leikmönnum. 1478 01:52:09,561 --> 01:52:10,854 Hverju er ég að missa af? 1479 01:52:11,605 --> 01:52:15,067 Red að spila sitt síðasta skítaspil. 1480 01:52:16,818 --> 01:52:19,446 Dömur mínar og herrar. Þetta verður algjör veisla. 1481 01:52:19,529 --> 01:52:21,949 Þetta er úrvalsdeildarkastarinn Jimmy Hammer. 1482 01:52:22,991 --> 01:52:25,410 Stjarnan hann Hammer. 1483 01:52:26,203 --> 01:52:29,247 Lætur aðra líta út eins og Öskubusku. 1484 01:52:29,331 --> 01:52:30,707 Hann er bara í endurhæfingu. 1485 01:52:30,791 --> 01:52:34,086 En Red kemur með hann til að eyðileggja kvöld Rickeys. 1486 01:52:34,169 --> 01:52:35,837 Rickey getur hitt hjá hverjum sem er. 1487 01:52:36,880 --> 01:52:37,714 Er það ekki? 1488 01:52:40,801 --> 01:52:42,427 Hitaðu þig upp. 1489 01:52:44,429 --> 01:52:47,224 Þarf þess ekki. Ég ætla að henda honum út. 1490 01:52:48,267 --> 01:52:51,353 Þetta er gaur sem er vanur að kæfa leikinn, 1491 01:52:51,436 --> 01:52:54,523 kemur og slekkur á kylfingunum. 1492 01:52:54,606 --> 01:52:56,191 Hill grefur í. 1493 01:52:56,275 --> 01:52:57,859 Maður hefði haldið að 11 af 11 1494 01:52:57,943 --> 01:53:01,029 væri mikil áskorun gegn stóra rétthenta spilaranum. 1495 01:53:03,407 --> 01:53:06,785 Hann kemur sér fyrir og gerir sig tilbúinn fyrir fyrsta kast, hér kemur það. 1496 01:53:07,911 --> 01:53:09,913 -Fyrsta slag! -Skotbolti, beint fram hjá. 1497 01:53:09,997 --> 01:53:11,498 Hrökklaðist aðeins við. 1498 01:53:23,218 --> 01:53:25,554 -Annað slag! -Sveiflar og hittir ekki. 1499 01:53:26,388 --> 01:53:28,056 Hill lítur í kringum sig, 1500 01:53:28,682 --> 01:53:31,268 Red vissi alveg að hann þurfti að sjá þetta, 1501 01:53:32,019 --> 01:53:37,232 til að gefa Hill eins stóra áskorun og hægt væri. 1502 01:53:43,363 --> 01:53:44,448 Brot! 1503 01:53:44,531 --> 01:53:46,241 Brot beint niður hægrivöll. 1504 01:53:46,825 --> 01:53:48,201 Hann fékk að finna fyrir þessu. 1505 01:53:52,205 --> 01:53:56,084 Hill metur stöðuna, og Hammer veit að hann hefur bara eitt verkefni, 1506 01:53:56,168 --> 01:53:59,755 að láta Hill missa í þriðja sinn og sýna honum hvað í sér býr. 1507 01:54:00,797 --> 01:54:04,092 Hammer sendir tveggja-missa kast. Hér kemur það. 1508 01:54:04,801 --> 01:54:07,054 Hátt og þröngt. Sendi hann í jörðina. 1509 01:54:07,137 --> 01:54:10,390 Fór beint í rifbeinin á Hill, og hann liggur. 1510 01:54:10,933 --> 01:54:11,934 Augljóslega slasaður. 1511 01:54:12,017 --> 01:54:15,145 Red kemur í kylfingskassann til að athuga með hann. 1512 01:54:17,648 --> 01:54:19,399 Koma svo, Rickey. 1513 01:54:20,150 --> 01:54:21,151 Stattu upp. 1514 01:54:22,444 --> 01:54:24,821 Hvað næst, hann fer á höfn, er það ekki? 1515 01:54:24,905 --> 01:54:26,114 Hann fer á fyrstu höfn. 1516 01:54:26,198 --> 01:54:28,116 Með allt sem Hill hefur gengið í gegnum, 1517 01:54:28,200 --> 01:54:30,285 þá undrast maður hvort þetta sé eitt skipti, 1518 01:54:30,369 --> 01:54:32,746 þar sem hann fær ekki að halda áfram. 1519 01:54:32,829 --> 01:54:34,414 Hann virðist sárþjáður. 1520 01:54:35,374 --> 01:54:36,708 Ertu búinn, vinur? 1521 01:54:37,334 --> 01:54:39,670 Gakktu þetta af þér. Farðu á höfn. 1522 01:54:42,923 --> 01:54:44,091 Nei. 1523 01:54:45,050 --> 01:54:48,553 Hvað meinarðu, nei? Farðu á andskotans höfnina þína. 1524 01:54:50,639 --> 01:54:53,016 Ég þarf ekki að fara á höfnina mína. 1525 01:54:55,769 --> 01:54:57,062 Þetta er ekki alvöru leikur. 1526 01:54:58,480 --> 01:54:59,523 Þetta er prufa. 1527 01:55:02,025 --> 01:55:03,610 Þú stendur í 10 af 10. 1528 01:55:04,861 --> 01:55:07,281 Þú hefur ekkert frekar að sanna. 1529 01:55:09,658 --> 01:55:10,867 Hann verður áfram og slær. 1530 01:55:12,327 --> 01:55:14,162 Við erum að horfa á magnað augnablik. 1531 01:55:14,246 --> 01:55:16,456 Þetta gerist venjulega ekki. 1532 01:55:16,540 --> 01:55:17,958 Hvað er hann að gera? 1533 01:55:19,084 --> 01:55:20,877 Farðu á höfn, Rickey! 1534 01:55:27,801 --> 01:55:30,554 Enn og aftur, 10 af 10 og verður svo fyrir skoti. 1535 01:55:30,637 --> 01:55:34,349 Hann vill vera áfram og reyna að fá 11 af 11. 1536 01:55:35,017 --> 01:55:40,564 Ímyndið ykkur allt sem hann er að hugsa meðan hann vinnur úr atburðum dagsins. 1537 01:55:40,647 --> 01:55:43,567 Ef þú gerir þetta aftur, ertu búinn. 1538 01:56:09,635 --> 01:56:10,719 Spilum! 1539 01:56:13,096 --> 01:56:19,102 BRENHAM LEIKVANGUR HEIMAVÖLLUR STARBLAZERS 1540 01:56:21,438 --> 01:56:22,981 Og þessi orrusta heldur áfram. 1541 01:56:23,065 --> 01:56:25,692 Hill hefði getað farið á höfn, en hann stendur á heimahöfn, 1542 01:56:25,776 --> 01:56:28,195 og starir á andstæðinginn. 1543 01:56:28,278 --> 01:56:31,156 Hammer gírar sig, með 0-2 kast reiðubúið til sendingar. 1544 01:56:31,239 --> 01:56:32,282 Hér kemur það. 1545 01:56:32,366 --> 01:56:36,244 Sveifla. Hill þeytir boltanum yfir á vinstri miðju. 1546 01:56:38,038 --> 01:56:42,250 Boltinn er farinn yfir vegginn. 1547 01:56:42,334 --> 01:56:43,168 Trúið þið þessu? 1548 01:56:43,251 --> 01:56:47,673 Í elleftu lotu, og eftir að verða fyrir boltanum, slær Hill heimahafnarslag. 1549 01:56:47,756 --> 01:56:50,092 Þetta hlýtur að vera magnað augnablik fyrir hann. 1550 01:58:18,597 --> 01:58:20,849 Ég verð greinilega að venjast þessu. 1551 01:58:24,144 --> 01:58:26,563 Guð er ekki búinn með okkur tvo. 1552 01:58:59,721 --> 01:59:02,849 RICKEY SKRIFAÐI UNDIR SAMNING MEÐ MONTREAL EXPOS 1. JÚNÍ 1975. 1553 01:59:04,434 --> 01:59:06,687 RICKEY GIFTI SIG Á HEIMAHÖFN. 1554 01:59:06,770 --> 01:59:09,856 JAMES HILL FRAMKVÆMDI ATHÖFNINA. 1555 01:59:14,778 --> 01:59:18,907 HANN SPILAÐI FYRIR EXPOS Í FJÖGUR ÁR. 1556 01:59:20,993 --> 01:59:26,498 ÁRIÐ 1979, GAF HRYGGURINN SIG. HANN SPILAÐI ALDREI AFTUR HAFNABOLTA. 1557 01:59:32,087 --> 01:59:34,172 Í DAG ÞJÁLFAR RICKEY LITLU DEILD Í HAFNABOLTA. 1558 01:59:34,256 --> 01:59:36,383 OG ER GOLFKENNARI Í FORT WORTH, TEXAS. 1559 02:06:31,340 --> 02:06:38,347 TILEINKAÐ MINNINGU SCOTT MARSHALL SMITH 1560 02:07:01,828 --> 02:07:03,830 Íslenskur texti: Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir