1 00:02:36,865 --> 00:02:40,493 Jæja, góðir farþegar. Síðasta stopp. Endastöðin. 2 00:02:40,660 --> 00:02:42,871 Takið föggur ykkar og stígið út. 3 00:02:43,038 --> 00:02:44,039 Takk fyrir. 4 00:02:48,168 --> 00:02:53,214 KAFFIHÚS OPIĐ ALLA NÓTTINA 5 00:03:07,354 --> 00:03:09,773 Velkomin, dömur mínar og herrar, 6 00:03:09,939 --> 00:03:13,693 í glæsilegasta farandtívolí heims. 7 00:03:14,819 --> 00:03:18,156 Hrollvekjandi atriði og skemmtun fyrir alla aldurshópa. 8 00:03:18,323 --> 00:03:19,908 Flýtið ykkur nær. 9 00:03:22,327 --> 00:03:24,996 Sjáið austurlenskar fegurðardísir 10 00:03:25,163 --> 00:03:29,376 setja á svið forboðna dansa ykkur til fróðleiks 11 00:03:29,542 --> 00:03:31,294 og ánægju. 12 00:03:33,254 --> 00:03:35,965 Látið reyna á lukkuna og hæfnina. 13 00:03:36,132 --> 00:03:39,135 Molly, sjáðu hvað ég fann handa þér. Súkkulaði. 14 00:03:39,302 --> 00:03:41,429 Eruð þið tilbúin? Ertu með samlokurnar? 15 00:03:46,476 --> 00:03:49,688 Lokatækifærið til að verða vitni að einstöku furðuverki. 16 00:03:49,854 --> 00:03:53,900 En ég verð að biðja ykkur um að muna að þetta atriði 17 00:03:54,067 --> 00:03:59,197 er eingöngu sett á svið í þágu vísinda og fræðslu. 18 00:03:59,406 --> 00:04:03,118 Hvaðan kom það? Er það skepna eða maður? 19 00:04:03,326 --> 00:04:06,204 Komið inn og komist að því. 20 00:04:08,832 --> 00:04:13,837 Þessi vera hefur verið rannsökuð af færustu vísindamönnum 21 00:04:14,004 --> 00:04:19,175 bæði í Evrópu og Ameríku og úrskurðuð mannvera. 22 00:04:19,341 --> 00:04:21,594 Þetta er tvímælalaust maður. 23 00:04:27,559 --> 00:04:30,270 Hann getur vikum saman lifað án matar eða drykkjar 24 00:04:30,437 --> 00:04:32,605 og á loftinu einu saman. 25 00:04:32,772 --> 00:04:36,651 Heppnin er með ykkur því þið sjáið okkur fóðra hann í hinsta sinn. 26 00:04:36,818 --> 00:04:37,819 Elskan. 27 00:04:40,280 --> 00:04:43,408 Það kostar örlítið aukalega að fylgjast með þessu 28 00:04:43,575 --> 00:04:46,995 en ekki heilan eða hálfan dal heldur aðeins kvartdal. 29 00:04:47,162 --> 00:04:50,290 Fyrir fjórðung úr dal fáið þið að sjá hann nærast. 30 00:04:51,332 --> 00:04:54,711 Sjúga blóð úr skriðdýrum og fuglum 31 00:04:55,378 --> 00:04:59,632 eins og hvítvoðungur sem sýgur móðurmjólkina. 32 00:05:23,156 --> 00:05:24,908 Bíttu hana! Áfram! 33 00:05:30,997 --> 00:05:31,998 Nei. 34 00:05:52,852 --> 00:05:55,772 Svona nú. Kvartdal á mann. 35 00:05:58,608 --> 00:06:01,569 25 sent. Borgið. 36 00:06:09,744 --> 00:06:12,414 Komið og vinnið verðlaun! 37 00:06:12,580 --> 00:06:13,873 Heyrðu, félagi. 38 00:06:14,040 --> 00:06:15,375 Aðgangur bannaður. 39 00:06:16,209 --> 00:06:17,460 Þú. 40 00:06:17,627 --> 00:06:19,629 Náunginn frá rútustöðinni. 41 00:06:19,963 --> 00:06:21,756 Eltirðu mig ekki hingað? 42 00:06:22,549 --> 00:06:23,550 Hvers vegna? 43 00:06:23,717 --> 00:06:24,759 Hvað viltu? 44 00:06:26,136 --> 00:06:28,471 Ertu heiðarlegur? Vantar þig vinnu? 45 00:06:30,181 --> 00:06:31,683 Bara ónytjungur. -Majór. 46 00:06:31,933 --> 00:06:33,059 Bíddu aðeins. 47 00:06:35,186 --> 00:06:39,691 Það er stormur í aðsigi og ég verð að ganga frá fljótt. Vantar menn. 48 00:06:39,858 --> 00:06:40,859 Erfiðisvinna. 49 00:06:41,026 --> 00:06:43,236 Þú færð dal í laun og snáfar burt. 50 00:06:43,403 --> 00:06:44,404 Skilurðu? 51 00:07:09,888 --> 00:07:13,475 Jæja, piltar. Á þremur. 52 00:07:13,641 --> 00:07:14,768 Tilbúnir? 53 00:07:14,934 --> 00:07:18,521 Einn, tveir og þrír. 54 00:07:19,272 --> 00:07:20,273 Niður með það. 55 00:07:20,523 --> 00:07:24,027 Takið staurinn niður! 56 00:07:56,810 --> 00:07:58,645 Á ég að hjálpa þér að telja, Rockefeller? 57 00:08:00,355 --> 00:08:01,815 Þú fékkst einn dal 58 00:08:01,981 --> 00:08:03,608 en skuldaðir fyrir gerpið. 59 00:08:04,651 --> 00:08:07,404 Já. Ég sá til þín, góurinn. 60 00:08:12,617 --> 00:08:14,244 Heyrðu! Heyrðu! 61 00:08:15,078 --> 00:08:17,372 Þú færð fimm dali fyrir útvarpið. 62 00:08:19,332 --> 00:08:23,962 Veistu hvað? Við sameinumst öðru tívolíi rúma 30 km héðan. 63 00:08:24,713 --> 00:08:26,673 Ég gef þér fimm dali 64 00:08:26,840 --> 00:08:29,592 og heita máltíð þegar þangað er komið. 65 00:08:32,386 --> 00:08:35,390 NÝIR KOFAR BAĐ 10 SENT 66 00:08:50,196 --> 00:08:55,285 10 MERKILEG ATRIĐI 67 00:09:28,109 --> 00:09:31,780 Mig vantar aðstoð, piltar. Flýtið ykkur nú. 68 00:09:32,864 --> 00:09:35,700 Þú þarna, útvarpsmaður. Komdu. 69 00:09:40,372 --> 00:09:41,748 Gerpið slapp út. 70 00:09:41,915 --> 00:09:44,125 Ef þú sérð hann kallarðu á aðstoð. 71 00:09:44,751 --> 00:09:45,960 Náum andskotanum. 72 00:09:48,672 --> 00:09:50,090 Leitið undir bílnum. 73 00:09:50,632 --> 00:09:53,593 Farðu lengra. Inn í spéhúsið. 74 00:09:55,679 --> 00:09:56,680 Fljótur. 75 00:10:02,268 --> 00:10:03,561 Ég hleypi þér inn. 76 00:10:03,728 --> 00:10:05,021 BÖLVUNARHÚSIĐ 77 00:10:11,861 --> 00:10:15,115 Farðu inn. Ef þú sérð hann skaltu þvinga hann áfram. 78 00:10:15,281 --> 00:10:16,783 Sjáumst hinum megin. 79 00:10:34,759 --> 00:10:37,971 LÍTTU Á SJÁLFAN ÞIG SYNDASELUR 80 00:11:19,220 --> 00:11:21,514 Allir leita að þér, vinur. 81 00:11:25,226 --> 00:11:27,937 Ég læt þá ekki vita. Þú gerðir mér ekki neitt. 82 00:11:29,939 --> 00:11:31,191 Viltu ekki koma? 83 00:11:34,110 --> 00:11:35,653 Ég geri þér ekki mein. 84 00:11:44,204 --> 00:11:45,538 Ég er ekki svona. 85 00:11:51,711 --> 00:11:52,712 Rólegur. 86 00:11:53,129 --> 00:11:54,589 Rólegur. 87 00:11:59,469 --> 00:12:00,470 Heyrðu! 88 00:12:00,887 --> 00:12:01,888 Heyrðu! 89 00:12:02,597 --> 00:12:05,266 Þú drepur hann. Jesús minn. 90 00:12:11,231 --> 00:12:13,108 Er hann nokkuð dauður? 91 00:12:13,274 --> 00:12:15,944 Ég vil engar löggur hérna. Út með hann. 92 00:12:16,778 --> 00:12:17,654 Alla leið. 93 00:12:18,446 --> 00:12:19,614 Búrið þarna innst. 94 00:12:20,156 --> 00:12:21,241 Fjandinn. 95 00:12:24,661 --> 00:12:25,662 Jesús minn. 96 00:12:30,709 --> 00:12:32,669 Flýttu þér út! Áfram! 97 00:12:34,212 --> 00:12:37,424 Farðu frá, farðu frá! 98 00:12:38,258 --> 00:12:40,301 Komið nær og sjáið 99 00:12:40,468 --> 00:12:44,055 eina af óútskýrðu ráðgátum heimsins. 100 00:12:44,222 --> 00:12:46,683 Er hann maður eða skepna? 101 00:12:48,852 --> 00:12:50,812 Ég er ekki svona. 102 00:12:54,232 --> 00:12:58,570 Fólk borgar stórfé fyrir að láta sér líða betur. 103 00:12:59,070 --> 00:13:00,697 Líta niður á þetta viðrini 104 00:13:01,656 --> 00:13:03,908 bryðja í sundur hænurnar. 105 00:13:05,410 --> 00:13:06,536 Hvernig er höfuðið? 106 00:13:09,330 --> 00:13:10,331 Snúðu þér. 107 00:13:15,337 --> 00:13:21,343 Þú getur fundið þér dýnu á bak við krukkurnar þarna. 108 00:13:21,509 --> 00:13:23,136 Þú mátt sofa þar í nótt. 109 00:13:24,304 --> 00:13:25,680 Í skjóli fyrir regninu. 110 00:13:31,478 --> 00:13:33,605 Farðu bara, handan við hornið. 111 00:13:41,821 --> 00:13:45,075 Hefurðu áhuga á fastri vinnu, kappi? 112 00:13:47,160 --> 00:13:48,536 Okkur hérna... 113 00:13:49,621 --> 00:13:52,665 er alveg sama hver þú ert eða hvað þú hefur gert. 114 00:14:34,374 --> 00:14:35,333 Hæ! 115 00:14:48,638 --> 00:14:49,597 Já. 116 00:15:08,950 --> 00:15:11,161 HEIMSINS LIĐUGASTI SNÁKAMAĐUR 117 00:15:31,598 --> 00:15:32,599 Góðan daginn. 118 00:15:33,850 --> 00:15:34,893 Góðan daginn. 119 00:15:36,686 --> 00:15:37,812 Ertu með baðker? 120 00:15:38,104 --> 00:15:39,439 Svo sannarlega. 121 00:15:41,316 --> 00:15:43,193 Ég kom í gær og var að hugsa... 122 00:15:45,695 --> 00:15:46,863 Að sjálfsögðu. 123 00:15:48,406 --> 00:15:52,077 Baðið kostar 10 sent og þú færð sápustykki 124 00:15:53,620 --> 00:15:54,621 og heitt vatn. 125 00:15:58,667 --> 00:15:59,668 Á ég að hafa opið? 126 00:16:00,085 --> 00:16:02,837 Já, en settu peninginn á borðið. 127 00:16:05,715 --> 00:16:09,594 Verst að vekja þig, elskan. Við þurfum að nota baðið. 128 00:16:11,763 --> 00:16:13,723 Ég á leið í bæinn hvort sem er. 129 00:16:15,058 --> 00:16:16,226 Góðan daginn. 130 00:16:16,851 --> 00:16:19,354 Ég ætla að finna einhvern morgunverð. 131 00:16:19,521 --> 00:16:21,731 Gættu þess að það sé morgunverður. 132 00:16:21,898 --> 00:16:24,067 Lofaðu Zeenu að fara ekki á barinn. 133 00:16:24,234 --> 00:16:26,319 Kannastu við þessi spil? 134 00:16:27,821 --> 00:16:29,406 Tarot. 135 00:16:29,572 --> 00:16:30,907 Kraftmikið dæmi. 136 00:16:35,537 --> 00:16:39,791 Kannski spáir Zeena fyrir þér ef heppnin er með þér... 137 00:16:40,291 --> 00:16:41,835 eftir baðið. 138 00:16:47,132 --> 00:16:50,343 Klæddu þig úr og leggðu fötin snyrtilega á stólinn. 139 00:16:50,510 --> 00:16:53,054 Ég fæ mér egg à la Benedict, croissant, 140 00:16:53,763 --> 00:16:56,725 jus d'orange, café au lait... 141 00:16:57,350 --> 00:16:58,435 og ba-búmm. 142 00:16:59,310 --> 00:17:02,022 Au revoir, ma chérie. 143 00:17:07,402 --> 00:17:08,987 Ég ætla að aðstoða Clem. 144 00:17:10,280 --> 00:17:11,281 Clem? 145 00:17:14,284 --> 00:17:15,993 Þú gætir selt fyrir mig. 146 00:17:16,161 --> 00:17:17,662 Leikið á áhorfendur. 147 00:17:17,829 --> 00:17:18,997 Við sýnum hugsanalestur. 148 00:17:19,164 --> 00:17:20,290 Hvað á ég að gera? 149 00:17:20,790 --> 00:17:23,042 Ekkert mál. Tívolítal er eins og söngur. 150 00:17:23,501 --> 00:17:27,547 Suðrænn hljómur fyrir sunnanmenn og vestrænn fyrir þá að vestan. 151 00:17:28,590 --> 00:17:30,633 Þú ert með dillandi róm. 152 00:17:30,800 --> 00:17:33,219 Ýktu hann og vertu sveitalegri. 153 00:17:33,386 --> 00:17:36,181 Þú talar hægt og braskar hratt. 154 00:17:39,976 --> 00:17:42,395 Þú getur sko selt fyrir mig. 155 00:17:42,562 --> 00:17:46,274 Í frítímanum getur Pete kennt þér nokkrar brellur. 156 00:17:47,025 --> 00:17:48,526 Þú plumar þig, vinur. 157 00:17:48,693 --> 00:17:49,944 Þú hefur sjarma. 158 00:17:54,074 --> 00:17:55,617 Hvað er það? 159 00:17:56,326 --> 00:17:57,327 Nú... 160 00:17:58,328 --> 00:18:00,121 þú ert laglegur, gæskur. 161 00:18:07,754 --> 00:18:09,005 Ertu vandræðapési? 162 00:18:09,172 --> 00:18:11,299 Nei, engin vandræði hér. -Jú, víst. 163 00:18:11,466 --> 00:18:12,759 Jú, þú ert "kannski". 164 00:18:15,053 --> 00:18:16,471 Þeir sem eru "kannski" 165 00:18:19,557 --> 00:18:21,309 koma mér alltaf í klípu. 166 00:18:26,022 --> 00:18:27,649 Þú ert nú meiri kerlingin. 167 00:18:31,194 --> 00:18:33,113 Best að ég komi mér. -Já. 168 00:18:34,489 --> 00:18:37,200 Reyndu að fara, kjáninn þinn. 169 00:18:54,551 --> 00:18:59,556 BRUNO HEIMSINS STERKASTI MAĐUR 170 00:19:05,603 --> 00:19:08,690 Taktu við af mér. Hnén eru alveg ónýt. 171 00:19:09,190 --> 00:19:11,067 Þú og þín hné. 172 00:19:11,901 --> 00:19:13,486 Ég er Majórinn! 173 00:19:13,653 --> 00:19:15,488 Minnsti maður heims 174 00:19:15,655 --> 00:19:20,076 og meistari í nami-jitsu, leynilegri austurlenskri bardagalist. 175 00:19:20,243 --> 00:19:25,498 Ég veðja 20 dölum á að ég geti sigrað hvert ykkar í glímukeppni. 176 00:19:25,832 --> 00:19:28,585 Ekki feimin. Ef einhver vill spyrja mig spurninga 177 00:19:28,752 --> 00:19:31,713 mun herra Carlisle safna miðum og umslögum. 178 00:19:31,880 --> 00:19:33,548 Skrifið spurningarnar 179 00:19:33,715 --> 00:19:36,217 og nafn ykkar á miða og setjið í umslagið. 180 00:19:36,384 --> 00:19:38,303 Ekki skoða hjá hinum. -Takk. 181 00:19:38,470 --> 00:19:40,889 Sýnum nú öll mannasiði til að forðast vandræðin. 182 00:19:40,972 --> 00:19:42,682 Við höfum fimm skilningarvit. 183 00:19:42,849 --> 00:19:45,018 Molly, ertu með spurningu? -Nei. 184 00:19:45,185 --> 00:19:47,228 Allt í lagi, en þá færðu ekkert svar. 185 00:19:47,395 --> 00:19:49,272 Heyrn, sjón, snertingu, lykt og bragð. 186 00:19:49,439 --> 00:19:52,567 En ég nýt blessunar sjötta skilningarvitsins. 187 00:19:52,734 --> 00:19:56,404 Það er náttúruleg tenging við ljósvakann. 188 00:19:58,448 --> 00:20:01,284 Takk fyrir umslögin, herra Carlisle. 189 00:20:06,873 --> 00:20:09,250 Zeenu gengur vel núna, Pete. 190 00:20:09,417 --> 00:20:11,169 Ertu fullur, Pete? 191 00:20:11,378 --> 00:20:12,796 Zeena er á sviðinu. 192 00:20:13,838 --> 00:20:14,881 Ég les fyrsta miðann. 193 00:20:16,800 --> 00:20:17,967 Hún þarf hann bráðum. 194 00:20:18,051 --> 00:20:18,885 Abigail. 195 00:20:19,052 --> 00:20:21,096 Skrifaðu. Hvar er krítin? -Hérna. 196 00:20:21,262 --> 00:20:23,807 Fólk spyr hvort ég sé andalæknir. 197 00:20:23,973 --> 00:20:27,185 Sko, eini andinn sem ég hef vald yfir... 198 00:20:27,352 --> 00:20:28,645 er hérna í flöskunni. 199 00:20:30,605 --> 00:20:32,982 Það er vínandinn. 200 00:20:33,775 --> 00:20:36,486 Áhyggjur af móður. Hún þarf þetta bráðum. 201 00:20:36,653 --> 00:20:38,029 Svo alla hina miðana. 202 00:20:38,196 --> 00:20:40,198 Já, ég veit það. 203 00:20:49,207 --> 00:20:51,793 Nú eru spurningarnar í ljósvakanum. 204 00:20:52,669 --> 00:20:54,295 Ég snerti þær aldrei. 205 00:20:54,462 --> 00:20:55,630 Las þær aldrei. 206 00:20:56,172 --> 00:20:58,717 Það er óþarfi því ég skynja þær. 207 00:20:58,883 --> 00:21:00,093 Gjörðu svo vel. 208 00:21:00,260 --> 00:21:01,845 Abigail - áhyggjur Móðir $ 209 00:21:02,470 --> 00:21:03,555 Hér er kona... 210 00:21:04,556 --> 00:21:05,765 með áhyggjur af móður sinni. 211 00:21:07,183 --> 00:21:09,144 "Mun mömmu batna?" 212 00:21:09,894 --> 00:21:10,937 Pete er fullur. 213 00:21:12,814 --> 00:21:13,815 Ég skal fara. 214 00:21:13,982 --> 00:21:15,400 Mér birtist stafur. 215 00:21:15,984 --> 00:21:17,485 Já, stafurinn er A. 216 00:21:17,819 --> 00:21:18,903 Það er ég. 217 00:21:22,073 --> 00:21:24,325 Abigail? Heitirðu það, elskan? 218 00:21:27,662 --> 00:21:29,789 Móðir þín hefur mátt erfiða... 219 00:21:29,998 --> 00:21:31,624 Molly. -Hvaða umslag, Pete? 220 00:21:31,791 --> 00:21:33,460 Ég veit það ekki. -Þetta? 221 00:21:34,127 --> 00:21:36,004 Ég man það ekki. 222 00:21:36,671 --> 00:21:37,589 Því miður, Molly. 223 00:21:37,756 --> 00:21:39,424 Nú reyni ég að lesa næstu spurningu. 224 00:21:39,591 --> 00:21:40,925 Ég finn ekki miðann. 225 00:21:41,092 --> 00:21:42,302 Frú Zeena. 226 00:21:42,469 --> 00:21:43,470 Segðu mér meira. 227 00:21:44,387 --> 00:21:45,472 Gerðu það. 228 00:21:45,638 --> 00:21:47,807 Segðu meira, fröken Zeena. Ef þú getur. 229 00:21:49,517 --> 00:21:54,147 Áttu ekki nokkra bræður eða systur? 230 00:21:55,065 --> 00:21:56,816 Nei, fröken. 231 00:21:56,983 --> 00:21:58,318 Aðeins eina systur. 232 00:21:59,611 --> 00:22:01,404 Bróðir minn er látinn. 233 00:22:04,783 --> 00:22:06,076 Einmitt. 234 00:22:07,202 --> 00:22:08,286 En ég sé hann. 235 00:22:09,120 --> 00:22:13,625 Það truflaði mig. Bróðir þinn er staddur hérna núna. 236 00:22:14,793 --> 00:22:16,961 Hann leggur hönd á öxlina á þér. 237 00:22:21,883 --> 00:22:23,051 Finnurðu það? 238 00:22:25,553 --> 00:22:26,554 Já. 239 00:22:27,430 --> 00:22:29,265 Já, ég fann eitthvað. 240 00:22:29,724 --> 00:22:31,226 Ég fann fyrir hendi hans. 241 00:22:32,519 --> 00:22:34,396 Guð minn góður, Harry. 242 00:22:55,333 --> 00:22:56,334 Er allt í lagi? 243 00:22:57,168 --> 00:22:59,671 Aumingja konan vildi vita meira. 244 00:22:59,838 --> 00:23:01,256 Auðvitað vildi hún það. 245 00:23:02,048 --> 00:23:03,925 Hvað sagðirðu? -Sannleikann. 246 00:23:04,092 --> 00:23:06,636 Við klúðruðum atriðinu og ég beitti brellu. 247 00:23:07,095 --> 00:23:08,388 Þetta var brella. 248 00:23:09,305 --> 00:23:10,306 Það var sárt. 249 00:23:10,515 --> 00:23:12,726 Gott hjá þér að segja henni satt. 250 00:23:12,892 --> 00:23:14,728 Já, nú... 251 00:23:14,894 --> 00:23:16,312 Ég gaf henni hálsmen. 252 00:23:16,479 --> 00:23:17,856 Fyrirgefðu klúðrið. 253 00:23:18,023 --> 00:23:19,691 Því hélstu ekki áfram fyrir hana? 254 00:23:20,900 --> 00:23:22,402 Engar skyggnilýsingar. 255 00:23:23,278 --> 00:23:25,030 Þær leiða aldrei til góðs. 256 00:23:25,196 --> 00:23:26,656 Er slæmt að gefa von? 257 00:23:27,699 --> 00:23:29,868 Það er ekki von ef það er lygi. 258 00:23:32,370 --> 00:23:34,998 Jæja, hvað með þessi spil? 259 00:23:35,165 --> 00:23:36,166 Tarot-spilin? 260 00:23:36,332 --> 00:23:37,709 Þau eru allt annað. 261 00:23:37,876 --> 00:23:41,087 Ég legg stundum spil fyrir sjálfa mig og Pete. 262 00:23:41,254 --> 00:23:43,298 Maður fær alltaf einhver svör. 263 00:23:43,882 --> 00:23:45,967 Ég keypti þessi handa þér í París. 264 00:23:48,511 --> 00:23:50,096 Við gistum á Ritz. 265 00:23:51,139 --> 00:23:52,807 Sýndum í fjórar vikur. 266 00:23:57,604 --> 00:24:00,357 Ég skrifaði megnið af orðakerfinu á þeim túr. 267 00:24:01,149 --> 00:24:04,611 Þar fullkomnuðum við atriðið. Ekki satt, George? 268 00:24:04,778 --> 00:24:06,196 Getið þið þetta enn? 269 00:24:16,122 --> 00:24:17,624 Gott og vel. 270 00:24:19,834 --> 00:24:21,169 Stanton... 271 00:24:21,961 --> 00:24:25,382 réttu Zeenu einhvern einkamun. Hvað sem er. 272 00:24:34,307 --> 00:24:38,353 Vinsamlegast einbeittu þér að gripnum í lófa mínum, Prófessor. 273 00:24:43,441 --> 00:24:44,943 Hvað geturðu sagt mér? 274 00:24:45,944 --> 00:24:47,320 Armbandsúr. 275 00:24:47,487 --> 00:24:48,738 Leðuról. 276 00:24:49,280 --> 00:24:51,574 Látún, ekki gull. 277 00:24:53,827 --> 00:24:56,079 Gamalt og mikið notað. 278 00:24:58,665 --> 00:25:00,500 En þrungið merkingu. 279 00:25:02,085 --> 00:25:04,421 Tilheyrði það ekki einhverjum öðrum? 280 00:25:05,463 --> 00:25:06,798 Þú tókst það... 281 00:25:08,925 --> 00:25:11,344 Þú stalst því, ekki satt? 282 00:25:12,012 --> 00:25:15,181 Ég sé eldri mann. 283 00:25:15,724 --> 00:25:17,434 Drengurinn hatar hann. 284 00:25:18,852 --> 00:25:20,812 Drengurinn vill vera elskaður 285 00:25:20,979 --> 00:25:23,398 en hann hatar þennan mann. 286 00:25:29,738 --> 00:25:30,905 Dauði. 287 00:25:32,115 --> 00:25:34,367 Dauði og dauðaósk. 288 00:25:39,456 --> 00:25:40,749 Hann dýrkaði úrið. 289 00:25:40,915 --> 00:25:42,959 Það var stolt föður míns. 290 00:25:44,711 --> 00:25:46,129 Var það virkilega? 291 00:25:50,342 --> 00:25:51,343 Nei, nei, nei. 292 00:25:51,509 --> 00:25:53,136 Þetta er allt og sumt. 293 00:25:54,095 --> 00:25:55,096 Þetta var allt. 294 00:26:15,784 --> 00:26:17,118 Þetta er allt þarna. 295 00:26:28,338 --> 00:26:29,756 Sjáðu nú til... 296 00:26:30,799 --> 00:26:32,634 hvert orð hefur númer 297 00:26:32,801 --> 00:26:35,011 og númerið leiðir að öðru orði. 298 00:26:35,887 --> 00:26:37,222 Ba-búmm! 299 00:26:37,389 --> 00:26:39,599 Zeena gefur mér orðin. 300 00:26:39,766 --> 00:26:44,270 "Vinsamlegast einbeittu þér að gripnum í lófa mínum, Prófessor." 301 00:26:44,688 --> 00:26:46,523 "Vinsamlegast", hlutur, 21. 302 00:26:47,357 --> 00:26:49,192 Áhersla á "einbeittu þér" 303 00:26:49,359 --> 00:26:51,903 þýðir að þetta er eitthvað gamalt og lúið. 304 00:26:52,070 --> 00:26:53,071 Ódýrt. 305 00:26:53,238 --> 00:26:54,239 Ba-búmm. 306 00:26:57,158 --> 00:26:58,159 En... 307 00:27:00,620 --> 00:27:02,622 þú þarft að kunna að lesa skotmarkið. 308 00:27:03,665 --> 00:27:07,002 Hvernig það hreyfir sig, talar og klæðir sig. 309 00:27:08,753 --> 00:27:11,589 Fólk þráir að heyra þig segja hvernig það er. 310 00:27:11,923 --> 00:27:13,383 Þráir að einhver sjái það. 311 00:27:14,092 --> 00:27:15,260 Það er engin lygi. 312 00:27:17,721 --> 00:27:19,681 Hvernig sérðu að það bítur á agnið? 313 00:27:20,849 --> 00:27:22,142 Þú hikar. 314 00:27:22,308 --> 00:27:23,435 Einmitt. 315 00:27:24,644 --> 00:27:25,979 Bíður í andartak. 316 00:27:29,357 --> 00:27:30,734 "Hafið mig afsakaðan. 317 00:27:30,900 --> 00:27:32,777 Mig vantar vatnsglas." 318 00:27:33,111 --> 00:27:34,904 Eða þú fellur í yfirlið. 319 00:27:35,071 --> 00:27:37,032 Máttlaus af áreynslu. 320 00:27:40,035 --> 00:27:41,578 Hvernig vissirðu um föður minn? 321 00:27:42,620 --> 00:27:44,372 Það er staðlaður lestur. 322 00:27:44,748 --> 00:27:46,332 Svartur regnbogi. 323 00:27:46,499 --> 00:27:48,126 Ein stærð fyrir alla. 324 00:27:50,128 --> 00:27:54,466 Sparsamur en örlátur, hlédrægur en vinalegur 325 00:27:54,632 --> 00:27:55,467 og þú... 326 00:27:56,343 --> 00:27:59,596 hataðir hann en elskaðir um leið. 327 00:27:59,763 --> 00:28:01,973 Allir hafa lent í erfiðleikum. 328 00:28:03,308 --> 00:28:05,352 Allir hafa hatað einhvern. 329 00:28:07,145 --> 00:28:09,522 Skugga fortíðar. 330 00:28:14,444 --> 00:28:17,030 Hjá strákum er það yfirleitt pabbi gamli. 331 00:28:18,907 --> 00:28:20,450 Ef viðkomandi er eldri 332 00:28:20,617 --> 00:28:24,746 reynirðu að tala um einhvern sem hann missti nýlega. 333 00:28:24,913 --> 00:28:26,164 En ungir menn? 334 00:28:26,331 --> 00:28:27,457 Þá er það faðirinn. 335 00:28:28,124 --> 00:28:29,793 Það er alltaf faðir. 336 00:28:36,883 --> 00:28:37,884 Jæja... 337 00:28:39,302 --> 00:28:41,346 Ég fer með þetta til Clems. 338 00:28:43,181 --> 00:28:44,808 Þetta var góður dagur. 339 00:28:46,226 --> 00:28:47,227 Frábær dagur. 340 00:28:58,238 --> 00:28:59,864 Elsku Pete minn. 341 00:29:02,200 --> 00:29:03,660 Þetta er svo sárt. 342 00:29:06,663 --> 00:29:09,165 Nei, nú hættir þú að fá þér í staupinu. 343 00:29:09,874 --> 00:29:10,834 Ég lofaði Zeenu. 344 00:29:11,001 --> 00:29:12,836 Zeena kemst ekki að því. 345 00:29:13,503 --> 00:29:14,963 Bara eina flösku. 346 00:29:15,130 --> 00:29:17,507 Þá það. Síðasta skiptið. 347 00:29:18,508 --> 00:29:19,509 Farðu bara. 348 00:29:19,676 --> 00:29:21,678 Guð blessi þig, Clem. 349 00:29:37,360 --> 00:29:39,988 Þetta eru litlu englarnir mínir. 350 00:29:40,155 --> 00:29:42,157 Hérna. Hann á heima hér. 351 00:29:43,491 --> 00:29:44,492 Nei. 352 00:29:44,659 --> 00:29:46,745 Snúðu honum í hina áttina. Hann er feiminn. 353 00:29:47,412 --> 00:29:50,248 Elskurnar mínar þurfa að vera súrsaðar og ferskar. 354 00:29:50,915 --> 00:29:54,002 "Getin af sama losta og ógn 355 00:29:54,169 --> 00:29:56,171 sem kom okkur öllum til lífs 356 00:29:56,338 --> 00:29:59,632 en eitthvað fór úrskeiðis í móðurkviði. 357 00:29:59,799 --> 00:30:02,010 Vanhæf til að lifa." 358 00:30:03,595 --> 00:30:06,473 Flest þeirra deyja í fæðingu 359 00:30:06,639 --> 00:30:08,850 eða jafnvel á meðgöngunni. 360 00:30:12,020 --> 00:30:14,898 En þessi er sjaldgæfur. 361 00:30:23,656 --> 00:30:25,158 Enok. 362 00:30:26,534 --> 00:30:28,870 Ég fann nafnið í Biblíunni. 363 00:30:29,329 --> 00:30:32,123 Litla helvítið drap móður sína við fæðingu. 364 00:30:32,290 --> 00:30:35,710 Spriklaði í nokkra daga, baulandi eins og kálfur. 365 00:30:36,628 --> 00:30:39,339 Augað fylgir þér eins og á málverki. 366 00:30:42,175 --> 00:30:44,511 Í rauða kassanum er tréspíri. 367 00:30:44,678 --> 00:30:46,388 Til að súrsa, ekki drekka. 368 00:30:46,554 --> 00:30:48,598 Þetta er algjört eitur. 369 00:30:50,058 --> 00:30:51,142 En í bláa kassanum 370 00:30:51,309 --> 00:30:53,478 er sætur sykurreyr, tvíeimaður. 371 00:30:53,645 --> 00:30:57,232 Almáttugur, hálsinn er þurr eins og asnarass í flugnageri. 372 00:31:01,361 --> 00:31:03,988 Fólkið kaupir af mér. Lítrinn kostar 50 sent. 373 00:31:04,698 --> 00:31:06,074 Aldrei stela flösku. 374 00:31:07,033 --> 00:31:09,202 Þú setur klink í baukinn 375 00:31:09,369 --> 00:31:11,079 eins og allir aðrir. 376 00:31:11,246 --> 00:31:12,497 Ég drekk aldrei. 377 00:31:13,957 --> 00:31:15,250 Ertu svona dyggðugur? 378 00:31:15,417 --> 00:31:16,960 Segðu að það sé skilið. 379 00:31:18,253 --> 00:31:20,338 Ég skil. -Hvað skilurðu? 380 00:31:23,299 --> 00:31:24,592 Aldrei stela flösku. 381 00:31:24,759 --> 00:31:25,927 Hárrétt. 382 00:31:26,594 --> 00:31:28,680 Hlýddu reglunum og ekkert kjaftæði. 383 00:31:29,514 --> 00:31:30,682 Það er lexían. 384 00:31:41,317 --> 00:31:42,861 Clem sendi mig með þetta. 385 00:31:43,028 --> 00:31:45,030 Sex lítra af tréspíra fyrir atriðið. 386 00:31:45,196 --> 00:31:46,531 Já, fyrir atriðið. 387 00:31:46,698 --> 00:31:48,199 Er það ekki algjör synd? 388 00:31:48,658 --> 00:31:49,951 Settu þetta þarna. 389 00:31:52,912 --> 00:31:54,122 Gjörðu svo vel. 390 00:31:55,790 --> 00:31:57,042 Heyrðu, Pete. 391 00:31:57,208 --> 00:32:00,253 Ég vil endilega læra hvað sem þú vilt kenna mér. 392 00:32:02,213 --> 00:32:03,465 Kenna þér? 393 00:32:05,133 --> 00:32:08,428 Ég skil það vel ef þú vilt ekki deila leyndarmálunum. 394 00:32:09,637 --> 00:32:12,432 Nei, það er ekki málið, vinur. 395 00:32:13,224 --> 00:32:15,060 Það er bara svo langt síðan 396 00:32:15,226 --> 00:32:18,480 einhver bað mig um að kenna sér eitthvað. 397 00:32:19,898 --> 00:32:21,316 Þakka þér fyrir. -Já. 398 00:32:21,733 --> 00:32:24,444 Þú veist hvar ég er. -Já. 399 00:32:24,611 --> 00:32:25,904 Njóttu dagsins. 400 00:32:36,915 --> 00:32:40,502 Duflið aldrei við syndir eins og losta eða dramb. 401 00:32:40,669 --> 00:32:43,880 Mér var breytt í þessa hryggðarmynd 402 00:32:44,047 --> 00:32:46,883 þegar ég óhlýðnaðist foreldrum mínum. 403 00:32:47,050 --> 00:32:49,135 Þeir hugsuðu aðeins um minn hag... 404 00:32:49,386 --> 00:32:51,721 Ég fæddist í miðju þrumuveðri 405 00:32:51,888 --> 00:32:55,517 þegar andrúmsloftið var þrungið rafstöðukrafti. 406 00:32:56,101 --> 00:32:59,437 Nú get ég þolað þúsundir 407 00:33:00,063 --> 00:33:02,440 og fleiri þúsundir volta 408 00:33:02,607 --> 00:33:05,151 sem streyma um líkama minn. 409 00:33:06,945 --> 00:33:10,073 En ég bið ykkur að halda öruggri fjarlægð 410 00:33:10,240 --> 00:33:13,660 því þessu atriði fylgir alltaf hættan á raflosti 411 00:33:13,827 --> 00:33:16,371 jafnvel fyrir nálæga áhorfendur. 412 00:33:52,949 --> 00:33:54,951 Ég er ekki svona. 413 00:33:55,118 --> 00:33:58,413 Ekki svona. Ég er ekki svona. 414 00:34:29,152 --> 00:34:30,152 Molly. 415 00:34:31,071 --> 00:34:32,072 Má ég trufla þig? 416 00:34:32,237 --> 00:34:33,364 Ég hef nokkrar mínútur. 417 00:34:33,447 --> 00:34:34,282 Já. 418 00:34:34,449 --> 00:34:37,034 Ég sá atriðið þitt og það er mjög flott 419 00:34:37,202 --> 00:34:38,870 en ég fékk eina hugmynd. 420 00:34:39,411 --> 00:34:42,290 Í atriðinu segirðu stutta sögu og... 421 00:34:42,498 --> 00:34:44,876 Hvað ef þú sýndir eitthvað eins og þetta? 422 00:34:45,085 --> 00:34:47,462 Rafmagnsstól sem þú situr í. 423 00:34:47,629 --> 00:34:50,757 Þú ert handjárnuð og allir hugsa: "Hvað er í gangi?" 424 00:34:50,965 --> 00:34:54,135 Skyndilega kemur stubbur með böðulshettu á höfði. 425 00:34:54,302 --> 00:34:56,804 Hann togar í handfang og allir óttast að þú deyir 426 00:34:56,971 --> 00:34:58,390 og þú nærð þeim á þitt vald. 427 00:34:58,556 --> 00:34:59,474 Hvað segirðu? 428 00:35:00,433 --> 00:35:01,643 Viltu taka mig af lífi? 429 00:35:02,310 --> 00:35:03,561 Bara í smástund. 430 00:35:03,728 --> 00:35:04,813 Svo lifnarðu við. 431 00:35:08,608 --> 00:35:09,693 Teiknaðirðu mig? 432 00:35:11,236 --> 00:35:12,529 Ég teikna það sem ég hugsa um. 433 00:35:15,865 --> 00:35:17,409 Þú gætir lifað á þessu. 434 00:35:17,575 --> 00:35:19,285 Mamma skráði mig í keppnir. 435 00:35:19,452 --> 00:35:21,496 Ég vann alltaf, en ég veit ekki... 436 00:35:21,663 --> 00:35:22,872 Ég bara... 437 00:35:23,039 --> 00:35:24,916 hef alltaf gert þetta, til að hugsa. 438 00:35:25,792 --> 00:35:28,044 Þú veist að þetta er Óþjóða-óperan. 439 00:35:28,962 --> 00:35:31,423 Hér finnurðu ekkert af því besta. 440 00:35:31,589 --> 00:35:32,799 Þú ert yfir þetta hafin. 441 00:35:32,966 --> 00:35:34,676 Ég er ekki einstök. 442 00:35:34,843 --> 00:35:36,469 Ég sé eitthvað sem þér er hulið. 443 00:35:36,636 --> 00:35:38,722 Heldurðu það? -Það er hugsanlegt. 444 00:35:40,223 --> 00:35:42,058 Kannski nægir þetta mér. 445 00:35:42,225 --> 00:35:43,476 Ég trúi þér ekki. 446 00:35:44,060 --> 00:35:45,687 Ef þetta nægir mér ekki 447 00:35:45,854 --> 00:35:47,105 nægir það þér ekki. 448 00:35:48,732 --> 00:35:49,733 Hvað finnst þér? 449 00:35:50,275 --> 00:35:51,317 Þú ert fínn. 450 00:35:51,985 --> 00:35:53,028 Hugsaðu málið. 451 00:36:00,827 --> 00:36:02,120 Hér eru tröppurnar. 452 00:36:07,000 --> 00:36:08,084 Tilbúin? 453 00:36:08,585 --> 00:36:09,794 Voilà. 454 00:36:11,463 --> 00:36:12,964 Eins og ég teiknaði það? 455 00:36:15,842 --> 00:36:16,843 Sestu í stólinn. 456 00:36:17,010 --> 00:36:19,804 Smíðaðir þú þetta? Hvenær? 457 00:36:21,097 --> 00:36:22,265 Hendurnar í gegn. 458 00:36:22,682 --> 00:36:23,683 Svona? -Já. 459 00:36:25,226 --> 00:36:27,395 Sérðu? Majór. Þetta er drama. 460 00:36:29,439 --> 00:36:32,150 Það sem þú gerir er að toga í handfangið. 461 00:36:32,317 --> 00:36:33,360 Ekki beygja þig. 462 00:36:33,526 --> 00:36:34,569 Ég sýni þér bara. 463 00:36:34,736 --> 00:36:36,029 Togaðu í handfangið. 464 00:36:38,031 --> 00:36:40,075 Nei, af krafti og með tilburðum. 465 00:36:40,241 --> 00:36:42,285 Notaðu tvær hendur. Prófaðu. 466 00:36:44,829 --> 00:36:46,915 Neistarnir fljúga og allir óttast. 467 00:36:47,082 --> 00:36:48,625 Lifir hún eða deyr hún? 468 00:36:48,792 --> 00:36:51,294 Þú bjargar deginum og ýtir með báðum. 469 00:36:51,461 --> 00:36:53,129 Af krafti. Þá er það búið! 470 00:36:53,296 --> 00:36:55,423 Járnin losna og þá kemur reykur. 471 00:36:55,590 --> 00:36:57,759 Ég tengi þetta til að fá neista. 472 00:36:57,926 --> 00:37:01,137 Ég skildi ekki allt ruglið en ég nota ekki hettuna. 473 00:37:01,304 --> 00:37:02,472 Þetta er svo flott. 474 00:37:02,639 --> 00:37:04,432 Ertu orðinn verkfræðingur? 475 00:37:04,599 --> 00:37:06,559 Sama gúmmímottan og rafmagnið 476 00:37:06,726 --> 00:37:08,520 en miklu betra atriði. 477 00:37:08,687 --> 00:37:09,771 Hvað gerir hjólið? 478 00:37:09,938 --> 00:37:11,106 Það er kjaftæði. 479 00:37:13,066 --> 00:37:14,067 Veistu hvað? 480 00:37:15,276 --> 00:37:16,736 Ég hugsa málið. -Ég vil það. 481 00:37:17,404 --> 00:37:19,406 Þetta hljómar vel hjá honum. 482 00:37:19,781 --> 00:37:20,782 Einmitt. 483 00:37:28,540 --> 00:37:30,208 Hvert ert þú að fara? 484 00:37:30,834 --> 00:37:32,836 Að skutla Pete og Zeenu í bæinn. 485 00:37:33,336 --> 00:37:34,629 Vantar þig eitthvað? 486 00:37:34,796 --> 00:37:36,506 Nei, ómögulega. 487 00:37:40,593 --> 00:37:42,929 Hvað varðar þig um það? -Ekki neitt. 488 00:37:44,723 --> 00:37:47,684 Þú hefur verið að skrafa aðeins of mikið við Molly. 489 00:37:48,518 --> 00:37:52,480 Ég þekkti pabba hennar. Við vorum góðir vinir. 490 00:37:52,981 --> 00:37:54,607 Hrappur af gamla skólanum. 491 00:37:55,025 --> 00:37:56,776 Honum hefði litist illa á þig. 492 00:37:58,069 --> 00:38:00,989 Ég lofaði að gæta dóttur hans og ég geri það. 493 00:38:02,157 --> 00:38:05,035 Ég er enn með fimm pund af kjöti og beini hérna. 494 00:38:06,619 --> 00:38:08,913 Ef þú særir hana færðu að kenna á þeim. 495 00:38:30,977 --> 00:38:32,937 Af hverju ertu enn hérna úti? 496 00:38:34,606 --> 00:38:36,733 Ég vaknaði við draum og sofnaði ekki aftur. 497 00:38:40,779 --> 00:38:41,863 Viltu segja mér? 498 00:38:43,740 --> 00:38:45,075 Mig dreymdi pabba. 499 00:38:47,994 --> 00:38:48,995 Er hann látinn? 500 00:38:51,581 --> 00:38:53,667 Hann var lifandi og brosandi í draumnum. 501 00:38:54,334 --> 00:38:56,127 Var hann ekki myndarlegur? 502 00:38:56,294 --> 00:38:58,129 Stúlkur líkjast föður sínum. 503 00:38:59,881 --> 00:39:02,926 "Mary Margaret Cahill, mundu að brosa," sagði hann. 504 00:39:04,594 --> 00:39:07,389 Ég er lítið fyrir að brosa en ég brosti fyrir hann. 505 00:39:08,682 --> 00:39:10,475 Hann gat heillað sig út úr öllu. 506 00:39:10,767 --> 00:39:12,477 Maður að mínu skapi. 507 00:39:13,728 --> 00:39:15,689 Segðu mér meira. -Um hann? 508 00:39:16,439 --> 00:39:17,857 Já, um þig. 509 00:39:19,859 --> 00:39:21,611 Hvað um mig? 510 00:39:30,161 --> 00:39:31,955 Ég veit að þér líkar súkkulaði 511 00:39:33,081 --> 00:39:34,624 og finnst gaman að lesa. 512 00:39:35,166 --> 00:39:36,501 Og dansa. 513 00:39:37,293 --> 00:39:38,837 Hvenær dansaðirðu síðast? 514 00:39:39,004 --> 00:39:40,755 Fyrir löngu. -Nú? 515 00:39:44,884 --> 00:39:46,177 Bætum úr því. 516 00:39:50,056 --> 00:39:51,016 Ertu tilbúin? 517 00:39:51,850 --> 00:39:52,851 Hott-hott. 518 00:40:11,703 --> 00:40:13,621 Ég íhugaði það sem þú sagðir. 519 00:40:13,788 --> 00:40:14,789 Hvað sagði ég? 520 00:40:16,791 --> 00:40:17,959 Ég man það. 521 00:40:19,419 --> 00:40:20,628 Hvert gætum við farið? 522 00:40:25,800 --> 00:40:28,928 Hvað ef ég segist geta komist yfir atriði handa okkur? 523 00:40:30,555 --> 00:40:32,432 Hvað áttu við? 524 00:40:32,599 --> 00:40:35,685 Atriði sem gerir okkur að aðalskemmtikröftunum 525 00:40:35,852 --> 00:40:37,729 á stærstu hótelum og sýningarsölum 526 00:40:37,896 --> 00:40:39,522 frá Austri til Vesturs. 527 00:40:39,689 --> 00:40:42,942 Draumórar. -Nei, þú ert of stór fyrir þennan stað. 528 00:40:43,735 --> 00:40:47,072 Með þínu leyfi gef ég þér heiminn og allt sem í honum er. 529 00:40:56,247 --> 00:40:57,082 Molly. 530 00:41:34,202 --> 00:41:36,037 Komdu, hjálpaðu mér. 531 00:41:37,122 --> 00:41:39,040 Sárið á höfðinu er orðið slæmt. 532 00:41:39,207 --> 00:41:40,458 Flugur komust í það. 533 00:41:41,710 --> 00:41:43,336 Hitinn lækkar ekki. 534 00:41:44,212 --> 00:41:47,507 Er hann dáinn? -Nei, en það styttist í það. 535 00:41:47,674 --> 00:41:49,843 JESÚS FRELSAR 536 00:41:56,141 --> 00:41:57,142 Heyrðirðu fréttirnar? 537 00:41:57,308 --> 00:41:59,394 Litli Þýskarinn sem líkist Chaplin 538 00:41:59,561 --> 00:42:00,812 réðst inn í Pólland. 539 00:42:00,979 --> 00:42:02,689 Þvílík ósvífni. Hérna bara. 540 00:42:09,362 --> 00:42:11,281 Komdu. -Bíðum við ekki? 541 00:42:11,906 --> 00:42:14,784 Til að svara spurningum? Nei, þau sjá um hann. 542 00:42:15,493 --> 00:42:17,704 Færum hann... -Láttu hann eiga sig. 543 00:42:17,871 --> 00:42:19,330 Ég kem honum í skjól. 544 00:42:19,497 --> 00:42:22,208 Ekki láta eins og þér sé ekki sama. 545 00:42:22,375 --> 00:42:24,252 Ertu svangur? Ég er glorsoltinn. 546 00:42:24,419 --> 00:42:26,796 Komdu. Ég splæsi í steik og egg. 547 00:42:33,887 --> 00:42:36,181 Salt og pipar, ljúfan. 548 00:42:39,392 --> 00:42:41,227 Hvar finnurðu svona gerpi? 549 00:42:44,356 --> 00:42:46,691 Ég lýg ekki. Það er ekki auðvelt. 550 00:42:47,400 --> 00:42:49,527 Þú þarft að finna örlagabyttu. 551 00:42:49,694 --> 00:42:52,113 Alka sem slátrar tveim flöskum á dag. 552 00:42:52,572 --> 00:42:53,615 Hvar finnurðu hann? 553 00:42:53,782 --> 00:42:56,951 Í martraðasundum, við brautarteina eða í gistiskýlum. 554 00:42:58,745 --> 00:43:03,166 Margir sneru aftur úr stríðinu háðir ópíumi eða áfengi. 555 00:43:04,376 --> 00:43:07,253 Ópíum er öngullinn sem heldur þeim föstum 556 00:43:07,420 --> 00:43:09,255 en þú veiðir þá með áfenginu. 557 00:43:11,132 --> 00:43:12,175 Þú segir við þá... 558 00:43:13,093 --> 00:43:16,012 "Ég er með starf handa þér en það er tímabundið." 559 00:43:16,179 --> 00:43:17,931 Leggðu áherslu á það. 560 00:43:18,098 --> 00:43:21,935 "Bara tímabundið þangað til við finnum annað gerpi." 561 00:43:28,358 --> 00:43:31,319 Þú laumar ópíumdropum út í áfengið hans. 562 00:43:31,486 --> 00:43:33,613 Aðeins einn dropa í hverja flösku. 563 00:43:34,531 --> 00:43:35,532 En... 564 00:43:36,032 --> 00:43:39,160 hann heldur að hann sé kominn til himnaríkis. 565 00:43:39,327 --> 00:43:42,288 Þá segirðu þetta, þú segir... 566 00:43:42,455 --> 00:43:45,417 "Mig vantar alvörugerpi." 567 00:43:45,583 --> 00:43:47,836 Hann spyr: "Stend ég mig ekki?" 568 00:43:48,003 --> 00:43:49,963 Þú segir að hann sé vonlaus. 569 00:43:50,255 --> 00:43:53,675 "Það hefur enginn áhuga á þykjustugerpi. Þú ert rekinn." 570 00:43:53,842 --> 00:43:55,135 Svo ferðu. 571 00:44:00,807 --> 00:44:01,808 Þá um kvöldið... 572 00:44:02,809 --> 00:44:05,770 dregurðu tal þitt á langinn og ýkir allt stórlega. 573 00:44:07,105 --> 00:44:11,151 Á meðan þú talar hugsar hann um að verða edrú, 574 00:44:11,317 --> 00:44:14,863 um fráhvarfsskjálftann, öskrin og skelfinguna. 575 00:44:16,948 --> 00:44:19,868 Leyfðu honum að íhuga það á meðan þú talar. 576 00:44:22,203 --> 00:44:24,956 Svo hendirðu hænunni til hans. 577 00:44:25,790 --> 00:44:27,334 Þá verður hann gerpi. 578 00:44:27,500 --> 00:44:28,501 Jesús minn. 579 00:44:30,587 --> 00:44:31,629 Manngreyið. 580 00:44:37,260 --> 00:44:38,261 Svona. 581 00:44:39,137 --> 00:44:44,225 Beygðu vísifingur og löngutöng örlítið, samhliða þumlinum á þér. 582 00:44:44,392 --> 00:44:47,937 Eins og þú ætlir að kroppa eitthvað úr lausu lofti. 583 00:44:48,104 --> 00:44:49,606 Vinstri hönd á gagnaugað. 584 00:44:49,773 --> 00:44:53,818 Þá ertu að spyrja hana um lit, áferð eða smáatriði. 585 00:44:55,904 --> 00:44:56,946 Það er allt. 586 00:44:57,113 --> 00:44:58,615 Þetta er náðargáfa. 587 00:44:59,157 --> 00:45:00,533 Hvernig ferðu að þessu? 588 00:45:01,326 --> 00:45:03,536 Þú manst allt þetta á sama tíma 589 00:45:03,703 --> 00:45:05,288 og þú skemmtir fólkinu. 590 00:45:18,176 --> 00:45:22,681 Ef þú kannt að lesa fólk hefurðu lært það í æsku 591 00:45:23,640 --> 00:45:27,185 og reynt að vera skrefi á undan því sem kvaldi þig. 592 00:45:29,896 --> 00:45:33,775 Ef þau fóru mjög illa með þig 593 00:45:33,942 --> 00:45:36,611 er þessi sprunga orðin að gjá. 594 00:45:37,529 --> 00:45:39,030 Þá finnurðu aldrei nóg. 595 00:45:39,948 --> 00:45:41,491 Ekkert fyllir upp í hana. 596 00:45:49,374 --> 00:45:51,876 Clem er að þjálfa nýtt gerpi. 597 00:45:52,585 --> 00:45:54,045 Neita honum um dropana. 598 00:45:55,380 --> 00:45:59,175 Manngarmurinn hlýtur að vera að missa vitið. 599 00:46:03,972 --> 00:46:07,267 Ég held að við George sofum niðri í nótt. 600 00:46:10,520 --> 00:46:11,938 Stan minn. 601 00:46:12,731 --> 00:46:18,236 Viltu vera svo vænn að sækja flösku af sykursprútti handa mér? 602 00:46:18,737 --> 00:46:22,240 Pete, lokaðu augunum og farðu að sofa. 603 00:46:22,741 --> 00:46:24,367 Ég þarf hvatningu, vinur. 604 00:46:31,791 --> 00:46:32,917 Ég kanna málið. 605 00:46:33,084 --> 00:46:34,127 Duglegur strákur. 606 00:47:02,614 --> 00:47:03,656 Jesús minn. 607 00:47:04,574 --> 00:47:06,451 Þú ert alveg taktlaus. 608 00:47:52,163 --> 00:47:53,915 Hvað ertu að gera? 609 00:47:54,082 --> 00:47:56,459 Ekkert illa meint. Ég var bara forvitinn. 610 00:47:58,503 --> 00:48:01,923 Stan, þessa bók er hægt að misnota. 611 00:48:02,090 --> 00:48:03,842 Skilurðu það? 612 00:48:04,009 --> 00:48:07,137 Þess vegna hætti ég að setja atriðið á svið. 613 00:48:08,179 --> 00:48:09,681 Ég blindaðist. 614 00:48:10,890 --> 00:48:13,268 Þegar einhver trúir eigin lygum 615 00:48:13,476 --> 00:48:16,354 og telur sig hafa þessa gáfu 616 00:48:17,522 --> 00:48:19,024 þá blindast hann. 617 00:48:20,025 --> 00:48:21,985 Hann trúir að þetta sé satt. 618 00:48:23,987 --> 00:48:28,033 Þá særir hann fólk. Gott og guðhrætt fólk. 619 00:48:29,034 --> 00:48:32,912 Þá lýgurðu. Þú lýgur. 620 00:48:33,079 --> 00:48:36,416 Og þegar lygunum lýkur sérðu það. 621 00:48:37,250 --> 00:48:39,878 Andlit Guðs, sem starir á þig. 622 00:48:40,628 --> 00:48:42,047 Sama hvert þú snýrð þér. 623 00:48:44,174 --> 00:48:47,135 Enginn maður getur flúið Guð, Stan. 624 00:48:50,764 --> 00:48:51,806 Já, herra. 625 00:49:14,788 --> 00:49:16,456 Langatöng og vísifingur 626 00:49:17,290 --> 00:49:18,708 samhliða þumlinum. 627 00:49:19,751 --> 00:49:22,754 Vinstri hönd að gagnauga. Langatöng og vísifingur. 628 00:49:22,921 --> 00:49:24,214 Samhliða þumlinum. 629 00:49:24,881 --> 00:49:26,591 Hönd að gagnauga. 630 00:49:28,343 --> 00:49:30,220 Spyrð um eitthvað ákveðið. 631 00:49:53,743 --> 00:49:57,288 Nei, hvar er hann? Hvar er hann? 632 00:49:57,580 --> 00:49:59,249 Pete! Komdu! 633 00:49:59,416 --> 00:50:00,417 Zeena! 634 00:50:00,583 --> 00:50:02,127 Það er komið upp vandamál. 635 00:50:16,683 --> 00:50:19,644 Pete drakk sig loksins í hel. 636 00:50:20,186 --> 00:50:21,563 Hann er hreyfingarlaus. 637 00:50:25,692 --> 00:50:28,445 Pete. Elsku Pete minn... 638 00:50:37,746 --> 00:50:39,122 Pete! 639 00:50:42,500 --> 00:50:45,670 Pete! Pete! 640 00:50:53,219 --> 00:50:54,304 Synd og aflausn. 641 00:50:54,471 --> 00:50:55,430 Himnaríki og helvíti. 642 00:50:55,597 --> 00:50:58,516 Kynnist því hérna á jörðu. 643 00:50:58,683 --> 00:51:03,104 Speglarnir sýna hver þið eruð og hver þið verðið. 644 00:51:03,563 --> 00:51:05,190 Flýtið ykkur nú! 645 00:51:12,280 --> 00:51:14,199 Æsispennandi tæki. 646 00:51:14,366 --> 00:51:15,950 Fyrir alla aldurshópa! 647 00:51:18,203 --> 00:51:21,373 Skemmtun aldarinnar! 648 00:51:23,750 --> 00:51:27,754 Tíu atriði fyrir einn aðgangsmiða! 649 00:51:40,016 --> 00:51:41,768 Flýtið ykkur nú. 650 00:51:41,935 --> 00:51:44,187 Vinnið til verðlauna. 651 00:51:48,066 --> 00:51:49,067 Clem! -Já. 652 00:51:49,234 --> 00:51:50,235 Clem! -Já. 653 00:51:50,485 --> 00:51:52,529 Ég sá fjóra löggubíla nálgast. 654 00:51:52,696 --> 00:51:53,905 Fjandinn. 655 00:51:54,072 --> 00:51:56,074 Þeir mega ekki finna gerpið. 656 00:51:57,075 --> 00:51:58,243 Ég fel hann. 657 00:51:58,410 --> 00:52:01,830 Þú skalt setja borðann niður og tefja þá fyrir mig. 658 00:52:02,330 --> 00:52:03,623 Finnið allt starfsfólkið 659 00:52:03,790 --> 00:52:05,917 og farið með það að sviðinu. 660 00:52:06,084 --> 00:52:07,293 Obbosí. 661 00:52:09,963 --> 00:52:12,716 Áfram með þau! 662 00:52:12,882 --> 00:52:14,509 Hvað gengur á? 663 00:52:14,676 --> 00:52:15,677 Farðu til hinna. 664 00:52:15,844 --> 00:52:17,387 Hvað segir þessi heimild? 665 00:52:17,804 --> 00:52:19,639 Ekki vera með neitt lagarugl. 666 00:52:19,806 --> 00:52:22,225 Við lokum öllu með einhverju móti. 667 00:52:22,392 --> 00:52:23,393 Já, herra. 668 00:52:23,560 --> 00:52:27,522 Hér sýnið þið ólögleg atriði. 669 00:52:27,689 --> 00:52:31,109 Þið sýnið bæði dýrum og mönnum grimmd hérna. 670 00:52:31,276 --> 00:52:32,610 Þú, unga dama. 671 00:52:33,445 --> 00:52:36,406 Við eigum eiginkonur og dætur í bænum. 672 00:52:36,573 --> 00:52:39,701 Þú ert handtekin fyrir ósiðsemi. Niður með hana. 673 00:52:40,076 --> 00:52:43,705 Nei, ekki. Niður með ykkur! 674 00:52:43,872 --> 00:52:45,081 Ég lem þig. -Hjólið snýst. 675 00:52:45,290 --> 00:52:46,833 Rafmagnið leitar annað. 676 00:52:47,000 --> 00:52:48,126 Gerðu það, Majór. 677 00:52:48,793 --> 00:52:50,920 Með þínu leyfi, svo máttu kveða upp dóm 678 00:52:51,087 --> 00:52:52,005 eins og Salómon forðum. 679 00:52:52,172 --> 00:52:53,506 Farið nú öll frá! 680 00:53:02,557 --> 00:53:04,809 Þess vegna þarf hún að vera svona klædd. 681 00:53:04,976 --> 00:53:06,227 Það hreinsar strauminn. 682 00:53:06,561 --> 00:53:07,562 Molly? 683 00:53:08,355 --> 00:53:09,647 Molly, ertu ómeidd? 684 00:53:14,194 --> 00:53:15,236 Farið frá. 685 00:53:15,653 --> 00:53:17,280 Hún bjargaði lífi ykkar. 686 00:53:17,447 --> 00:53:18,615 Molly, Molly. 687 00:53:18,782 --> 00:53:20,408 Ég loka þessu öllu. 688 00:53:21,326 --> 00:53:23,286 Ég er ekki þjófótt Suðurríkjalögga 689 00:53:23,453 --> 00:53:26,331 sem kyssir prestatær á sunnudegi en tekur við mútum 690 00:53:26,498 --> 00:53:27,832 hina sex vikudagana. 691 00:53:28,750 --> 00:53:30,210 Heitir þú Jeremiah? 692 00:53:30,377 --> 00:53:31,753 Jeremiah, Jeremiah... 693 00:53:33,838 --> 00:53:35,340 Jedediah Judd. 694 00:53:37,133 --> 00:53:38,343 Já. 695 00:53:42,138 --> 00:53:44,057 Afar áríðandi mál er komið upp. 696 00:53:44,224 --> 00:53:46,601 Mætti ég ræða við þig í andartak? 697 00:53:46,768 --> 00:53:48,520 Mér bárust skilaboð að handan. 698 00:53:48,687 --> 00:53:51,523 Þú þarft að heyra þau en ekki fyrir framan alla. 699 00:53:52,107 --> 00:53:53,191 Gerðu það, herra. 700 00:53:58,238 --> 00:53:59,239 Enginn fer héðan. 701 00:53:59,447 --> 00:54:01,491 Þakka þér fyrir. 702 00:54:02,534 --> 00:54:05,537 Ég heiti Stanton Carlisle og fjölskylda mín er skosk 703 00:54:05,704 --> 00:54:07,580 en Skotar hafa það sem gamla fólkið kallaði 704 00:54:07,747 --> 00:54:08,623 ófreskigáfu. 705 00:54:08,790 --> 00:54:09,958 Ég sé til dæmis vel 706 00:54:10,125 --> 00:54:11,876 að þú ert oftast tortrygginn 707 00:54:12,043 --> 00:54:13,461 en einnig trölltryggur. 708 00:54:13,920 --> 00:54:15,547 Það er ágæt lýsing á mér. 709 00:54:15,714 --> 00:54:16,923 Þetta kemur mér ekki við 710 00:54:17,090 --> 00:54:19,509 og þú ert fullfær um að sjá um eigin mál 711 00:54:19,676 --> 00:54:21,594 og hvað sem að höndum ber 712 00:54:21,761 --> 00:54:24,180 en ég skynja æsku... 713 00:54:24,764 --> 00:54:25,974 litaða af veikindum. 714 00:54:26,141 --> 00:54:27,767 Og þér finnst þetta 715 00:54:27,934 --> 00:54:30,979 hamla þér og þrengja að þér enn þann daginn í dag. 716 00:54:32,439 --> 00:54:34,858 Ég skynja eitthvert fágæti eða verndargrip 717 00:54:35,025 --> 00:54:37,152 sem þú berð á þér og hefur gert lengi. 718 00:54:37,318 --> 00:54:38,445 Hver er Mary? 719 00:54:40,572 --> 00:54:42,699 Ákaflega góð kona. 720 00:54:44,909 --> 00:54:45,994 Móðir mín. 721 00:54:46,161 --> 00:54:47,454 Má ég sjá það? 722 00:54:48,371 --> 00:54:50,290 Má ég sjá það, herra? 723 00:54:56,504 --> 00:54:57,505 Já. 724 00:54:59,424 --> 00:55:00,717 Hún vill að þú vitir 725 00:55:00,884 --> 00:55:04,054 að kvillinn dró ekki úr þér heldur þvert á móti. 726 00:55:04,220 --> 00:55:07,640 Samfélagið elskar þig og fagnar vernd þinni, herra. 727 00:55:07,807 --> 00:55:09,601 Þú gast ekki barist í stríðinu 728 00:55:09,768 --> 00:55:11,519 en gætir okkar hér heima. 729 00:55:13,063 --> 00:55:14,606 Og þetta hálsmen... 730 00:55:15,148 --> 00:55:17,609 ætti að minna þig á ást hennar til þín. 731 00:55:18,151 --> 00:55:20,403 Á meðan þú berð það við hjartastað, 732 00:55:20,570 --> 00:55:24,282 þar sem Drottinn Jesús dvelur, verndar það þig í framtíðinni. 733 00:55:25,158 --> 00:55:26,910 Hún vill að þú vitir eitt. 734 00:55:28,495 --> 00:55:31,081 Það eru aðeins þeir sem sýna öðrum miskunn 735 00:55:31,247 --> 00:55:32,874 sem hafa ósvikinn mátt. 736 00:55:41,174 --> 00:55:42,676 Þegar ég náði heimildinni 737 00:55:42,842 --> 00:55:44,094 sá ég nafn lögreglustjórans. 738 00:55:44,260 --> 00:55:46,096 Þá var þetta öruggt mál. 739 00:55:48,848 --> 00:55:50,684 Það er fyndið en Pete sagði: 740 00:55:50,850 --> 00:55:52,060 "Skórnir, frekar en fötin, 741 00:55:52,227 --> 00:55:53,603 sýna allt sem þarf að vita." 742 00:55:53,770 --> 00:55:54,604 Einmitt. 743 00:55:54,771 --> 00:55:57,315 Hægri skórinn var bæklunarskór. 744 00:55:57,482 --> 00:55:59,859 Hann fékk mænusótt eða eitthvað í æsku. 745 00:56:00,026 --> 00:56:01,695 Komst ekki í herinn, mömmustrákur. 746 00:56:01,861 --> 00:56:03,029 Sá það á svipnum. 747 00:56:03,196 --> 00:56:05,156 Vel gert. -Sækjast sér um líkir. 748 00:56:05,824 --> 00:56:09,119 Hann ætlaði að negla okkur með flottu hormottunni. 749 00:56:09,285 --> 00:56:10,954 Ég sá keðjuna um hálsinn 750 00:56:11,246 --> 00:56:14,416 og þar var heilagur Kristófer og allt Biblíudæmið. 751 00:56:15,166 --> 00:56:17,002 Hann hlaut að þekkja Mary. 752 00:56:17,168 --> 00:56:18,253 Einmitt. 753 00:56:19,170 --> 00:56:21,589 Viti menn. Guð blessaði okkur. 754 00:56:21,756 --> 00:56:23,258 Móðir hans hét Mary. 755 00:56:23,425 --> 00:56:24,759 Þú náðir honum! 756 00:56:29,597 --> 00:56:31,433 Molly, ég leitaði að þér. 757 00:56:31,599 --> 00:56:33,184 Er allt í lagi? 758 00:56:35,979 --> 00:56:37,230 Ég er tilbúin, Stan. 759 00:56:38,023 --> 00:56:39,315 Að gera hvað? 760 00:56:39,482 --> 00:56:41,985 Að yfirgefa þetta allt og fara með þér. 761 00:56:44,904 --> 00:56:46,573 Erum við ekki tilbúin? 762 00:56:46,740 --> 00:56:48,199 Þú sást mig. -Já. 763 00:56:48,366 --> 00:56:49,617 Alla ævi hef ég leitað einhvers 764 00:56:49,784 --> 00:56:51,077 sem ég geri vel og ég fann það. 765 00:56:51,244 --> 00:56:52,162 Ég held að ég sé tilbúinn. 766 00:56:52,328 --> 00:56:53,747 Ég veit það, Stan. 767 00:56:57,500 --> 00:56:59,586 Ég veit að þú hugsar alltaf vel um mig. 768 00:57:00,754 --> 00:57:02,422 Ef þú leyfir mér það. 769 00:57:04,049 --> 00:57:05,258 Hvað með Zeenu? 770 00:57:06,801 --> 00:57:08,303 Vegna Petes? 771 00:57:08,470 --> 00:57:10,347 Ég vil ekki særa hana. -Alls ekki. 772 00:57:11,056 --> 00:57:13,558 Hún er lífsreynd og veit hvað klukkan slær. 773 00:57:15,185 --> 00:57:17,687 Allir vita að þú ert sú sem ég þrái. 774 00:57:17,854 --> 00:57:20,357 Molly, ég dokaði við þín vegna. 775 00:57:33,995 --> 00:57:35,121 Veistu um Molly? 776 00:57:40,293 --> 00:57:41,294 Stan? 777 00:57:42,253 --> 00:57:43,254 Stan? 778 00:57:43,672 --> 00:57:46,549 Ég hef aldrei farið alla leið með manni áður. 779 00:57:48,551 --> 00:57:50,637 Ekki með mínu leyfi. 780 00:57:50,970 --> 00:57:53,181 Þú hefur ekkert að óttast með mér. 781 00:57:58,061 --> 00:58:00,146 Finndu dótið þitt. -Heyrðu! 782 00:58:02,023 --> 00:58:02,899 Bruno! 783 00:58:03,066 --> 00:58:04,401 Molly! Nei, komdu. 784 00:58:04,567 --> 00:58:05,527 Láttu hann vera! 785 00:58:05,694 --> 00:58:06,861 Helvítið þitt. 786 00:58:07,195 --> 00:58:08,863 Nei! Slepptu! 787 00:58:09,406 --> 00:58:10,699 Ég varaði þig við! 788 00:58:11,616 --> 00:58:13,702 Bruno, þú drepur hann! -Komdu! 789 00:58:15,370 --> 00:58:16,413 Láttu hann vera! 790 00:58:16,579 --> 00:58:18,289 Ég drep hann. -Hættu þessu. 791 00:58:18,456 --> 00:58:20,291 Farðu! Ég elska hann! Ég er á förum! 792 00:58:20,458 --> 00:58:23,086 Skilurðu það? Ég fer með honum! 793 00:59:06,671 --> 00:59:07,922 Viltu fá bókina? 794 00:59:11,468 --> 00:59:12,510 Nei. 795 00:59:14,346 --> 00:59:15,347 Nei. 796 00:59:17,057 --> 00:59:18,516 Þú vannst fyrir henni. 797 00:59:19,809 --> 00:59:21,269 Þú lagðir mikið á þig. 798 00:59:41,623 --> 00:59:42,832 Ertu tilbúin? 799 00:59:42,999 --> 00:59:43,958 Fyrir hvað? 800 00:59:44,125 --> 00:59:45,794 Heiminn og allt sem í honum er. 801 01:00:08,233 --> 01:00:12,320 Einn, "viltu". Fjórir, "segja". 802 01:00:12,821 --> 01:00:14,906 "Viltu segja um hvað hún hugsar?" 803 01:00:15,073 --> 01:00:16,866 TVEIM ÁRUM SÍĐAR 804 01:00:17,033 --> 01:00:18,785 Átta, "treysta". 805 01:00:19,035 --> 01:00:20,704 "Ekki treysta neinum í hópnum." 806 01:00:21,871 --> 01:00:23,623 Níu, "missir". 807 01:00:23,790 --> 01:00:27,043 Níu, "fullkominn", missir alls. 808 01:00:31,840 --> 01:00:33,717 Sjö, "einmanaleiki". 809 01:00:35,510 --> 01:00:38,304 Fjórir, "segja". Níu, "fullkominn". 810 01:00:39,556 --> 01:00:42,434 "Ég vil segja ykkur frá fullkomnum einmanaleika." 811 01:00:44,102 --> 01:00:45,812 Átta, "traust". 812 01:00:45,979 --> 01:00:48,231 Sex, "nei". 813 01:00:55,113 --> 01:00:56,364 Faðir. 814 01:00:56,865 --> 01:00:58,158 Nú deyrðu. 815 01:00:58,908 --> 01:01:00,118 Þú mátt vita... 816 01:01:11,129 --> 01:01:12,464 Stan, er allt í lagi? 817 01:01:13,965 --> 01:01:16,509 Já, haltu áfram. Tvær sýningar á morgun. 818 01:01:19,721 --> 01:01:21,056 "Einmanaleiki." 819 01:01:21,222 --> 01:01:23,433 Tveir, "ótti". 820 01:01:23,600 --> 01:01:25,435 "Áhersla á smáatriðin." 821 01:01:25,602 --> 01:01:28,938 Hringur. "Spádómur sem rætist." 822 01:01:33,068 --> 01:01:34,069 Bíðið við. 823 01:01:36,571 --> 01:01:37,739 Kona. 824 01:01:38,948 --> 01:01:40,867 Geturðu verið nákvæmari? 825 01:01:41,785 --> 01:01:43,787 Ég sé stafina R eða S. 826 01:01:44,287 --> 01:01:45,663 R. 827 01:01:47,374 --> 01:01:48,625 Já. 828 01:01:49,709 --> 01:01:50,835 Já, R. 829 01:01:55,048 --> 01:01:57,467 Þú veist hvern ég á við, ekki satt? 830 01:01:58,051 --> 01:01:59,177 Rétt aftur. 831 01:02:09,104 --> 01:02:10,313 Þú klúðraðir. 832 01:02:13,817 --> 01:02:14,943 Stan. 833 01:02:28,039 --> 01:02:29,040 Stan. 834 01:02:29,207 --> 01:02:31,084 Næsta sýning eftir hálftíma. 835 01:02:31,793 --> 01:02:33,461 Við æfum stöðugt en þú klúðrar samt. 836 01:02:33,628 --> 01:02:35,338 Ég var aleinn. Hvað gerðist? 837 01:02:35,505 --> 01:02:37,215 Fyrirgefðu. Ég var þreytt. 838 01:02:37,382 --> 01:02:39,342 Sjáum hve margir sitja lengur. 839 01:02:49,519 --> 01:02:50,895 Vasaúr. 840 01:02:51,855 --> 01:02:52,981 Úr gulli. 841 01:02:54,024 --> 01:02:56,985 Einbeittu þér. Sérðu einhver önnur smáatriði? 842 01:02:57,777 --> 01:02:59,571 Eitthvað er grafið í það. 843 01:03:00,655 --> 01:03:02,032 Stafir, er það rétt? 844 01:03:02,615 --> 01:03:03,616 Það er rétt. 845 01:03:07,579 --> 01:03:10,457 Herra Stanton, viltu vinsamlegast... -Má ég? 846 01:03:11,458 --> 01:03:12,500 Réttu mér gripinn. 847 01:03:12,667 --> 01:03:14,919 Nei, ég skal halda á þessu. 848 01:03:15,337 --> 01:03:16,838 Gott og vel. 849 01:03:17,589 --> 01:03:21,384 Herra Stanton, á hvaða hlut heldur konan? 850 01:03:26,097 --> 01:03:29,601 Mikið um gull í kvöld. Þetta er gyllt kvenveski. 851 01:03:31,853 --> 01:03:33,146 Þegiðu, barn. 852 01:03:34,105 --> 01:03:35,982 Ég spyr spurninganna. 853 01:03:37,942 --> 01:03:40,236 Hvað er í veskinu? 854 01:03:43,948 --> 01:03:45,033 Frú. 855 01:03:46,076 --> 01:03:47,744 Hvað á þetta að þýða? 856 01:03:47,911 --> 01:03:49,037 Þú segist vera ekta 857 01:03:49,204 --> 01:03:52,957 en ég held að þið notið einhvers konar orðakerfi 858 01:03:53,124 --> 01:03:54,918 ykkar á milli. 859 01:03:58,380 --> 01:04:00,256 Hér eru engar brellur, frú. 860 01:04:00,423 --> 01:04:02,759 Alls engar blekkingar. 861 01:04:02,926 --> 01:04:04,386 Svaraðu mér þá. 862 01:04:04,552 --> 01:04:06,638 Hvað er í veskinu? 863 01:04:07,639 --> 01:04:09,849 Það vanalega er í veskinu. 864 01:04:10,016 --> 01:04:12,394 Varalitur og vasaklútur. 865 01:04:12,560 --> 01:04:14,437 Er það ekki augljóst? 866 01:04:19,150 --> 01:04:22,195 Dömur mínar og herrar, ég hef aldrei hitt... 867 01:04:22,862 --> 01:04:24,280 þessa konu áður. 868 01:04:25,365 --> 01:04:30,370 Eins hef ég enga vitneskju um innihald veskis hennar... 869 01:04:31,621 --> 01:04:35,208 en það er samt eitthvað afar áhugavert í veskinu. 870 01:04:38,586 --> 01:04:40,005 Lítil skammbyssa. 871 01:04:41,715 --> 01:04:43,717 Nikkelhúðuð með fílabeinsskefti. 872 01:04:45,969 --> 01:04:47,303 Má ég? 873 01:05:08,867 --> 01:05:13,705 Þú segist ganga með hana þér til varnar 874 01:05:15,040 --> 01:05:17,751 en ég held að þér líki það bara. 875 01:05:17,917 --> 01:05:20,045 Ég held að þú gangir með hana 876 01:05:20,211 --> 01:05:22,088 til að finnast þú vera kröftug. 877 01:05:24,007 --> 01:05:25,425 Sjáðu til, frú... 878 01:05:26,634 --> 01:05:28,011 þú ert ekki kröftug. 879 01:05:30,388 --> 01:05:31,890 Ekki nógu kröftug. 880 01:05:39,356 --> 01:05:40,815 Varstu ekki einkabarn? 881 01:05:40,982 --> 01:05:42,942 Misstirðu móður þína ung? 882 01:05:44,986 --> 01:05:47,781 Skuggi hennar vofir yfir, óþægilega nálægt þér. 883 01:05:47,947 --> 01:05:51,868 Varla dagur leið án þess að hún lítillækkaði þig á einhvern hátt. 884 01:05:53,036 --> 01:05:54,871 Og þessi byssa... 885 01:05:55,038 --> 01:05:57,290 þessi byssa í veskinu þínu... 886 01:05:58,583 --> 01:06:01,836 Stundum brjótast í þér dimmar hugsanir um þig, ekki satt? 887 01:06:07,884 --> 01:06:09,135 Ekki satt? 888 01:06:17,227 --> 01:06:18,978 Eru upphafsstafir þínir CK? 889 01:06:19,896 --> 01:06:20,814 Já. 890 01:06:20,980 --> 01:06:23,274 Hefur þú misst ástvin nýlega? 891 01:06:23,441 --> 01:06:25,276 Guð minn góður. Julian? 892 01:06:26,486 --> 01:06:27,737 Haltu áfram. 893 01:06:28,947 --> 01:06:30,490 Hann er þér við hlið. 894 01:06:32,325 --> 01:06:34,828 Hann leggur hönd á hægri öxl. Finnurðu það? 895 01:06:35,829 --> 01:06:38,039 Já, hann vill að þú vitir nokkuð. 896 01:06:38,206 --> 01:06:42,919 Hann vill að þú vitir hversu stoltur hann er af þér og... 897 01:07:06,484 --> 01:07:07,652 Hvað var þetta? 898 01:07:07,819 --> 01:07:09,070 Ég veit það ekki. 899 01:07:09,237 --> 01:07:10,363 Þetta var eitthvað annað. 900 01:07:10,530 --> 01:07:11,865 Sástu hvernig hún réðst á mig? 901 01:07:12,032 --> 01:07:14,492 Ég sá þig ráðast á hana og svo á manninn. 902 01:07:14,659 --> 01:07:16,578 Hvað áttu við? 903 01:07:16,745 --> 01:07:18,997 Við lentum undir en ég bjargaði okkur. 904 01:07:19,164 --> 01:07:20,665 Því hrelldirðu hana? 905 01:07:20,832 --> 01:07:23,209 Ég varð að gera það til að halda salnum. 906 01:07:23,376 --> 01:07:25,920 Hún réðst á mig og ég varð að fella hana. 907 01:07:26,087 --> 01:07:27,380 Því ertu áhyggjufull? 908 01:07:27,547 --> 01:07:29,341 Ég gaf þér stafina á úrinu 909 01:07:29,549 --> 01:07:32,052 og þú gerðir skyggnilýsingu úr þeim. 910 01:07:32,218 --> 01:07:34,596 Molly, sástu sömu sýningu og ég? 911 01:07:34,763 --> 01:07:37,182 Fólk reis úr sætum. Hvenær gerðist það síðast? 912 01:07:37,349 --> 01:07:38,350 Við sýnum fjarskynjun 913 01:07:38,558 --> 01:07:40,894 og fólki finnst það hundakúnstir 914 01:07:41,686 --> 01:07:44,147 en þetta var allt annað. Höfum þetta í sýningunni. 915 01:07:44,939 --> 01:07:47,609 Konan sat við sama borð og manngreyið. 916 01:07:47,776 --> 01:07:49,486 Ég hef séð hana hérna áður. 917 01:07:49,652 --> 01:07:50,653 Hvenær? 918 01:07:51,946 --> 01:07:53,114 Heyrðu, lagsi. 919 01:07:53,281 --> 01:07:55,116 Boð um fund eftir sýningu. 920 01:07:55,283 --> 01:07:56,284 Takk fyrir. 921 01:07:56,451 --> 01:07:57,952 Það eru þau. -Hvernig veistu? 922 01:07:58,119 --> 01:07:59,996 Auðvitað eru það þau. 923 01:08:00,163 --> 01:08:01,539 Ég hitti þau ekki. 924 01:08:01,706 --> 01:08:02,665 Þú gerir það víst. 925 01:08:02,832 --> 01:08:05,418 Þú hittir gamlingjann sem þú skelfdir, 926 01:08:05,835 --> 01:08:08,129 sleppir honum og segir sannleikann. 927 01:08:10,340 --> 01:08:11,633 Þá það, sannleikann. 928 01:08:13,051 --> 01:08:14,052 Þú stöðvar þetta. 929 01:08:14,928 --> 01:08:16,388 Ég stöðva það. Ánægð? 930 01:08:18,430 --> 01:08:20,433 Sýningin var góð. Ég má eiga það. 931 01:08:21,893 --> 01:08:23,103 Afsakið biðina. 932 01:08:23,269 --> 01:08:25,063 Ég hef ekkert á móti biðinni. 933 01:08:25,229 --> 01:08:26,231 Charles Kimball. 934 01:08:26,356 --> 01:08:27,189 Dómari. 935 01:08:27,357 --> 01:08:29,734 Ég vonaðist til að geta ráðið þig á einkafund. 936 01:08:29,901 --> 01:08:31,319 Charles, má ég? 937 01:08:40,203 --> 01:08:41,246 Charles... 938 01:08:45,667 --> 01:08:47,127 Það sem gerðist... 939 01:08:47,292 --> 01:08:49,045 Ég tvöfalda dagslaunin þín. 940 01:08:49,212 --> 01:08:50,796 Það er ekki málið. 941 01:08:50,964 --> 01:08:52,048 Málið er... 942 01:08:53,675 --> 01:08:54,968 Er hún með þér? 943 01:08:55,135 --> 01:08:57,679 Charles vildi álit mitt áður en hann réði þig. 944 01:08:57,845 --> 01:09:00,098 Við tökum ekki að okkur einkafundi. 945 01:09:00,432 --> 01:09:01,890 Molly, vinsamlegast. 946 01:09:03,059 --> 01:09:05,437 Ég held að Carlisle vilji afsökunarbeiðni. 947 01:09:05,603 --> 01:09:07,104 Hvers vegna? 948 01:09:08,481 --> 01:09:11,234 Þú tryggðir okkur góða sýningu í kvöld, takk. 949 01:09:17,282 --> 01:09:19,533 Leitarðu huggunar? 950 01:09:21,243 --> 01:09:22,370 Já. 951 01:09:25,540 --> 01:09:27,375 Við getum útvegað þér hana. 952 01:09:27,542 --> 01:09:28,542 Stan... 953 01:09:31,755 --> 01:09:33,465 Ég skal slá til. 954 01:09:33,631 --> 01:09:34,631 Þetta eina sinn. 955 01:09:34,799 --> 01:09:37,218 Þakka þér fyrir, herra Carlisle. 956 01:09:38,511 --> 01:09:40,055 Hérna, Charles. 957 01:09:40,220 --> 01:09:41,598 Notaðu eitt af mínum. 958 01:09:45,310 --> 01:09:46,935 Heimilisfangið mitt. 959 01:09:47,145 --> 01:09:48,979 Hálffimm á miðvikudaginn. 960 01:09:49,147 --> 01:09:50,689 Ég kem þangað. 961 01:09:50,857 --> 01:09:53,276 Takk, herra Carlisle. Fröken. 962 01:10:03,328 --> 01:10:06,873 "Dr. Lilith Ritter. Sálfræðiráðgjafi." 963 01:10:08,208 --> 01:10:10,919 Doktor. Mikil ósköp. 964 01:10:16,925 --> 01:10:18,760 Góða kvöldið, áttu smámynt? 965 01:10:18,927 --> 01:10:19,928 Já. 966 01:10:21,054 --> 01:10:22,472 Takk. -Ég veit að þú ert reið. 967 01:10:22,639 --> 01:10:23,932 Auðvitað veistu það. 968 01:10:24,099 --> 01:10:25,100 Þú lest hugsanir. 969 01:10:25,266 --> 01:10:26,559 Talar við framliðna. 970 01:10:26,726 --> 01:10:28,186 Því samþykktirðu þetta? 971 01:10:28,353 --> 01:10:30,438 Hann örvænti. Hvað gat ég sagt? 972 01:10:30,605 --> 01:10:31,731 Segðu nei! 973 01:10:31,898 --> 01:10:33,608 Hvert ertu að fara? -Að hringja. 974 01:10:33,775 --> 01:10:35,318 Hringdu uppi á herbergi. 975 01:10:35,985 --> 01:10:37,028 Farðu. 976 01:10:38,947 --> 01:10:41,449 Ég læt renna í bað. Flýttu þér áður en það kólnar. 977 01:11:08,727 --> 01:11:11,271 Ófriðurinn er til staðar. 978 01:11:12,439 --> 01:11:19,446 Við megum ekki horfa fram hjá því að þjóð okkar, yfirráðasvæði og... 979 01:11:20,613 --> 01:11:23,867 Mér datt í hug að við tvö gætum sett mark okkar á bæinn. 980 01:11:25,410 --> 01:11:27,579 Við getum aldeilis sett mark okkar á bæinn. 981 01:11:29,205 --> 01:11:32,000 Við tvö getum aldeilis sett mark okkar á bæinn. 982 01:11:47,182 --> 01:11:52,145 DR. LILITH RITTER SÁLFRÆĐINGUR 983 01:12:15,293 --> 01:12:17,671 Komdu inn, herra Carlisle. 984 01:12:17,837 --> 01:12:19,172 Lítið að gera? 985 01:12:20,882 --> 01:12:22,050 Heyrðirðu það ekki? 986 01:12:24,010 --> 01:12:25,595 Við erum farin í stríð. 987 01:12:25,762 --> 01:12:26,721 Ég veit það. 988 01:12:27,263 --> 01:12:28,848 FDR ÁVARPAR ÞJÓĐINA 989 01:12:29,015 --> 01:12:30,433 Hvernig vissirðu að þetta væri ég? 990 01:12:31,101 --> 01:12:32,185 Hvað viltu hingað? 991 01:12:32,352 --> 01:12:34,062 Gafstu mér ekki nafnspjald? 992 01:12:35,522 --> 01:12:39,109 Jæja, hér höfum við þetta. 993 01:12:39,734 --> 01:12:41,736 Ekki handa mér. Ég drekk aldrei. 994 01:12:45,323 --> 01:12:46,491 Hljóðnemar. 995 01:12:46,658 --> 01:12:49,160 Já, fyrir stálþráðarupptöku. 996 01:12:49,953 --> 01:12:51,204 Tekurðu þetta upp? 997 01:12:51,371 --> 01:12:52,747 Nei. 998 01:12:52,914 --> 01:12:56,710 Skrifstofan er útbúin til að taka upp sálkönnunartíma. 999 01:12:57,669 --> 01:12:59,754 Þetta er fínna, en þú ert braskari 1000 01:12:59,921 --> 01:13:01,172 alveg eins og ég. 1001 01:13:01,339 --> 01:13:02,882 Er það virkilega? 1002 01:13:09,055 --> 01:13:11,057 Hvernig vissirðu af skammbyssunni? 1003 01:13:12,976 --> 01:13:14,561 Ég les skotmörkin hratt. 1004 01:13:14,728 --> 01:13:15,937 Sé hvað þau vilja. 1005 01:13:18,732 --> 01:13:20,108 Er ég skotmark? 1006 01:13:22,235 --> 01:13:23,361 Hvað vil ég? 1007 01:13:24,279 --> 01:13:27,032 Þú vilt sjást eins og allir aðrir. 1008 01:13:28,199 --> 01:13:29,325 Er það allt? 1009 01:13:30,035 --> 01:13:32,662 Ég hugsa hvað flestir þrá og hitti snögga bletti. 1010 01:13:33,163 --> 01:13:34,330 Heilsu, ríkidæmi eða ást. 1011 01:13:34,497 --> 01:13:37,250 Þú finnur hvað fólk óttast og selur því það. 1012 01:13:39,002 --> 01:13:40,628 En passa að ofgera því ekki. 1013 01:13:44,549 --> 01:13:46,551 Viltu vita hvernig ég vissi af byssunni? 1014 01:13:49,262 --> 01:13:51,765 Ég tók bindið frá augunum fyrir dramatísk áhrif, 1015 01:13:51,931 --> 01:13:53,850 fyrir viðbrögð áhorfenda 1016 01:13:54,017 --> 01:13:55,602 og til að sjá þig halda á veskinu. 1017 01:13:55,769 --> 01:13:57,604 Ég sá á þér að það var þungt. 1018 01:13:58,563 --> 01:14:00,982 Þú hélst með vinstri. Enginn hringur. 1019 01:14:01,566 --> 01:14:03,026 Ekkert far, ógift. 1020 01:14:03,193 --> 01:14:05,070 Þú ferð út á lífið, varst á Copa, 1021 01:14:05,236 --> 01:14:06,571 svo þú færð fiðringinn 1022 01:14:07,739 --> 01:14:10,158 en þú stundar líka óheflaðri staði. 1023 01:14:10,533 --> 01:14:12,577 Ef ég vil óhreinindi á pilsið þá finn ég þau. 1024 01:14:14,037 --> 01:14:15,622 Þú býrð ein. 1025 01:14:15,789 --> 01:14:17,082 Enginn karl í húsinu. 1026 01:14:17,248 --> 01:14:18,249 Verður að eiga byssu 1027 01:14:18,416 --> 01:14:20,543 en þú ert hefðarfrú svo hún er lítil 1028 01:14:20,710 --> 01:14:22,671 og handhæg, hlaupvídd 22 eða 25, 1029 01:14:22,796 --> 01:14:23,630 4-6 skota. 1030 01:14:23,797 --> 01:14:27,258 Þú vilt eiga fallega hluti. Nikkelhúð og fílabeinsskefti. 1031 01:14:27,926 --> 01:14:30,053 Þú minntist á móður mína. 1032 01:14:32,305 --> 01:14:33,390 Hvers vegna? 1033 01:14:34,057 --> 01:14:35,850 Dömur eins og þú eru alltaf í mömmukrísu. 1034 01:14:36,017 --> 01:14:37,394 Pabbakrísu líka. 1035 01:14:40,188 --> 01:14:41,856 Ég skil. 1036 01:14:42,023 --> 01:14:43,733 Er þetta Elektruduldin? 1037 01:14:43,900 --> 01:14:44,776 Ég veit ekkert um það. 1038 01:14:44,943 --> 01:14:47,362 Það er auðveldara að lesa þig en þú heldur. 1039 01:14:52,033 --> 01:14:55,078 Hvers vegna komstu ef það er auðvelt að lesa mig? 1040 01:14:55,745 --> 01:14:59,290 Er þessi dómari ekki stórt númer í borginni? 1041 01:15:01,835 --> 01:15:05,046 Kimball dómari? Þeir verða varla stærri. 1042 01:15:05,213 --> 01:15:06,715 Er hann sjúklingur þinn? 1043 01:15:08,008 --> 01:15:09,175 Vinur föður míns. 1044 01:15:09,342 --> 01:15:10,719 Sofið þið saman? 1045 01:15:13,304 --> 01:15:15,432 Af hverju spyrðu að því? 1046 01:15:15,598 --> 01:15:17,058 Þú hefur tak á honum. 1047 01:15:17,225 --> 01:15:19,144 Konan hans er sjúklingur minn. 1048 01:15:19,310 --> 01:15:20,937 Áhugaverð kona, Felicia. 1049 01:15:24,607 --> 01:15:26,526 Hefurðu farið í sálkönnun? 1050 01:15:28,028 --> 01:15:29,487 Hvað ætti ég að segja? 1051 01:15:29,654 --> 01:15:31,322 Einfalt. Um hvað ertu að hugsa? 1052 01:15:31,489 --> 01:15:32,699 Núna? -Núna. 1053 01:15:32,866 --> 01:15:33,908 Þig. 1054 01:15:34,075 --> 01:15:35,076 Mig? -Já. 1055 01:15:35,285 --> 01:15:36,411 Hvað um mig? -Að þú komir nær 1056 01:15:36,578 --> 01:15:38,038 svo ég sjái þig betur. 1057 01:15:39,456 --> 01:15:40,874 Komstu þess vegna? 1058 01:15:42,167 --> 01:15:43,293 Til að horfa á mig? 1059 01:15:43,460 --> 01:15:46,963 Nei, en ef þú hjálpar mér getum við sett mark okkar á bæinn. 1060 01:15:47,130 --> 01:15:48,506 Við? -Já. 1061 01:15:48,673 --> 01:15:50,216 Segðu mér eitthvað um dómarann 1062 01:15:50,383 --> 01:15:51,885 eða aðra háttsetta menn 1063 01:15:52,052 --> 01:15:53,928 og það verður þess virði. 1064 01:15:54,471 --> 01:15:57,140 Hefurðu eitthvað nógu stórt eða áhugavert að bjóða? 1065 01:15:57,307 --> 01:16:00,518 Aðeins peningar skipta máli og þú færð nóg af þeim. 1066 01:16:04,147 --> 01:16:05,815 Gott og vel. 1067 01:16:05,982 --> 01:16:07,734 Ég skal segja þér eitthvað. 1068 01:16:07,901 --> 01:16:09,194 Í skiptum fyrir sannleikann. 1069 01:16:09,361 --> 01:16:10,403 Sannleikann um hvað? 1070 01:16:10,570 --> 01:16:11,780 Sjálfan þig. 1071 01:16:12,197 --> 01:16:14,366 Ég útvega þér upplýsingar 1072 01:16:14,532 --> 01:16:16,826 og þú segir mér sannleikann. 1073 01:16:25,168 --> 01:16:26,378 En ekki ljúga. 1074 01:16:27,962 --> 01:16:29,631 Ég sé ef þú lýgur. 1075 01:16:31,466 --> 01:16:32,550 Er það allt? 1076 01:16:35,220 --> 01:16:36,304 Skjóttu. 1077 01:16:41,017 --> 01:16:42,894 Kimball missti son. 1078 01:16:45,355 --> 01:16:46,606 Einkabarnið. 1079 01:16:47,941 --> 01:16:48,858 Julian. 1080 01:16:50,276 --> 01:16:51,903 Hann var 23 ára. 1081 01:16:53,154 --> 01:16:54,614 Ekki skrifa neitt niður. 1082 01:16:56,282 --> 01:16:58,451 Þetta er ekki tívolíbrella. 1083 01:16:58,618 --> 01:16:59,953 Engin ummerki. 1084 01:17:00,578 --> 01:17:02,664 Ekkert skriflegt. Ég skil. 1085 01:17:08,962 --> 01:17:11,673 Julian skráði sig í herinn gegn vilja Feliciu 1086 01:17:11,840 --> 01:17:14,300 og lést í einskismannslandi. 1087 01:17:22,058 --> 01:17:23,685 Ég get unnið með það. 1088 01:17:24,769 --> 01:17:27,188 Dömur mínar og herrar, kærar þakkir. 1089 01:17:27,355 --> 01:17:28,481 Fröken Cahill. 1090 01:17:41,369 --> 01:17:43,496 Fyrirgefðu hvað ég tafði að hringja í þig. 1091 01:17:43,663 --> 01:17:46,666 Þegar þú hringdir ekki í haust óttaðist ég... 1092 01:17:48,084 --> 01:17:49,461 Ég veit, fyrirgefðu. 1093 01:17:51,046 --> 01:17:54,299 Viljið þið koma í heimsókn fyrir vetrarlokunina? 1094 01:17:54,883 --> 01:17:55,925 Heyrðu, Molly? 1095 01:17:57,761 --> 01:17:59,721 Er allt í lagi? Ég vil bara vita það. 1096 01:17:59,888 --> 01:18:03,099 Það er allt í góðu. Allt er í himnalagi, Bruno. 1097 01:18:04,184 --> 01:18:06,895 Ég verð að hætta en ég sakna ykkar allra. 1098 01:18:08,188 --> 01:18:10,732 Viltu skila kveðju til Majórsins og Zeenu? 1099 01:18:10,899 --> 01:18:12,734 Og allra hinna? 1100 01:18:12,901 --> 01:18:13,943 Hvenær sem er. 1101 01:18:22,035 --> 01:18:23,870 Hvernig virkar þetta, góða? 1102 01:18:27,540 --> 01:18:28,833 Doktor. 1103 01:18:30,168 --> 01:18:31,461 Doktor. 1104 01:18:32,962 --> 01:18:34,214 Leggstu niður. 1105 01:18:39,678 --> 01:18:41,888 Ég held að ég sitji frekar. 1106 01:18:42,055 --> 01:18:44,099 Við komumst dýpra ef þú leggst. 1107 01:18:45,684 --> 01:18:47,811 Við skulum byrja sitjandi. 1108 01:18:56,194 --> 01:18:58,363 Þegar ég bauð þér drykk 1109 01:18:58,822 --> 01:19:00,323 sagðistu aldrei drekka. 1110 01:19:00,699 --> 01:19:02,033 Ég geri það ekki. 1111 01:19:03,243 --> 01:19:05,245 Þú sagðir það með stolti. 1112 01:19:06,413 --> 01:19:08,331 Þú gast tekið glasið án þess að drekka. 1113 01:19:08,498 --> 01:19:12,210 Þú gast sagt "ekki núna" og lagt glasið frá þér. 1114 01:19:12,377 --> 01:19:15,296 En þú sagðir: "Ekki handa mér. Ég drekk aldrei." 1115 01:19:15,463 --> 01:19:16,631 Starfið krefst reglusemi. 1116 01:19:16,798 --> 01:19:18,383 Ég er alltaf á tánum. 1117 01:19:19,134 --> 01:19:20,969 Stöðugt að hugsa um starfið. 1118 01:19:21,636 --> 01:19:23,179 Hugsarðu um starfið núna? 1119 01:19:23,346 --> 01:19:24,723 Ég hugsa alltaf um það. 1120 01:19:24,889 --> 01:19:27,100 Drakk faðir þinn? 1121 01:19:31,271 --> 01:19:33,565 Hann fékk hvíta borðann þegar ég var tíu ára. 1122 01:19:33,732 --> 01:19:35,483 En fyrir það? 1123 01:19:35,650 --> 01:19:38,111 Augljóslega ef þú veist hvað hvíti borðinn þýðir. 1124 01:19:44,159 --> 01:19:45,660 Þegar ég skenkti viskíið 1125 01:19:46,161 --> 01:19:48,163 kipptistu við. 1126 01:19:48,288 --> 01:19:49,122 Hvers vegna? 1127 01:19:49,289 --> 01:19:50,331 Gerði ég það? 1128 01:19:51,207 --> 01:19:52,334 Já. 1129 01:19:52,876 --> 01:19:54,961 Ég þarf ekki að ræða það við þig. 1130 01:19:55,128 --> 01:19:57,005 Sannleikann. Við sömdum um það. 1131 01:20:03,595 --> 01:20:06,097 Mér líkaði ekki við lyktina. 1132 01:20:06,264 --> 01:20:08,266 Þú stóðst nokkrum metrum frá. 1133 01:20:09,809 --> 01:20:11,895 Það lyktaði illa. 1134 01:20:12,062 --> 01:20:14,439 Hvernig? -Það lyktaði eins og tréspíri. 1135 01:20:15,398 --> 01:20:17,067 Drakkstu tréspíra? 1136 01:20:17,233 --> 01:20:19,110 Nei, ekki ég. Aldrei. 1137 01:20:19,277 --> 01:20:20,737 Aldrei. 1138 01:20:21,404 --> 01:20:22,781 Kemur þetta orð aftur. 1139 01:20:23,782 --> 01:20:25,075 Leggstu niður. 1140 01:20:30,580 --> 01:20:31,581 Vinsamlegast. 1141 01:20:45,512 --> 01:20:47,806 Það var maður sem ég þekkti. 1142 01:20:47,972 --> 01:20:52,018 Hann sturtaði í sig tréspíra og drap sig á því. 1143 01:20:53,770 --> 01:20:56,189 Um hvað ertu að hugsa núna? 1144 01:20:58,316 --> 01:21:00,026 Það er ekkert vit í því. 1145 01:21:00,193 --> 01:21:01,486 Taktu þinn tíma. 1146 01:21:04,781 --> 01:21:06,157 Píanó. 1147 01:21:09,577 --> 01:21:10,787 Útskýrðu nánar. 1148 01:21:17,335 --> 01:21:19,212 Móðir mín. 1149 01:21:20,463 --> 01:21:21,881 Spilaði hún á píanó? 1150 01:21:22,424 --> 01:21:24,092 Hvað kemur það málinu við? 1151 01:21:24,634 --> 01:21:26,970 Drakk hún? -Annað slagið eins og allir. 1152 01:21:27,137 --> 01:21:28,638 Ekki þú. 1153 01:21:28,805 --> 01:21:30,056 Þú drekkur aldrei. 1154 01:21:31,599 --> 01:21:33,351 Móðir þín var falleg. 1155 01:21:36,688 --> 01:21:37,897 Í mínum augum. 1156 01:21:41,276 --> 01:21:43,945 Hver spilaði á píanó, herra Carlisle? 1157 01:21:44,112 --> 01:21:46,156 Maður að nafni Humphries. 1158 01:21:46,322 --> 01:21:48,533 Hann var vinur foreldra minna. 1159 01:21:48,700 --> 01:21:50,118 Skemmtileikhúsmaður. 1160 01:21:51,161 --> 01:21:54,539 Hversu gamall var maðurinn sem dó í farandtívolíinu? 1161 01:21:54,706 --> 01:21:55,707 Hvað hét hann aftur? 1162 01:21:55,915 --> 01:21:57,751 Ég sagði þér aldrei... 1163 01:22:10,138 --> 01:22:11,264 Pete. 1164 01:22:11,973 --> 01:22:13,099 Pete. 1165 01:22:16,311 --> 01:22:18,563 Hvar fékk Pete tréspírann? 1166 01:22:21,066 --> 01:22:22,233 Ég gaf honum hann. 1167 01:22:26,196 --> 01:22:27,655 En það voru mistök. 1168 01:22:30,033 --> 01:22:31,368 Mistök? 1169 01:22:33,036 --> 01:22:34,371 Hvað var hann þér? 1170 01:22:34,537 --> 01:22:36,373 Dáðistu að honum? -Að vissu leyti. 1171 01:22:36,539 --> 01:22:37,957 Þú vorkenndir honum. 1172 01:22:39,376 --> 01:22:40,585 Ég er ekki viss. 1173 01:22:40,752 --> 01:22:43,421 Hann fékk sitt tækifæri en klúðraði því. 1174 01:22:43,588 --> 01:22:45,548 Kenndi Pete þér eitthvað? 1175 01:22:47,509 --> 01:22:48,510 Já. 1176 01:22:48,677 --> 01:22:50,303 Var hann ekki eldri? 1177 01:22:50,804 --> 01:22:52,681 Nógu gamall til að vera faðir þinn. 1178 01:22:56,518 --> 01:22:57,560 Nú er nóg komið. 1179 01:22:57,727 --> 01:22:59,854 Stamaðir þú í æsku? 1180 01:23:00,021 --> 01:23:00,855 Nei. 1181 01:23:01,022 --> 01:23:03,108 Þú ert með ósjálfráðar hreyfingar. 1182 01:23:03,274 --> 01:23:05,360 Þú færir höfuðið upp og niður. 1183 01:23:05,527 --> 01:23:06,778 En Humphries. 1184 01:23:08,029 --> 01:23:10,407 Var hann óviðeigandi? Misnotaði hann þig? 1185 01:23:10,573 --> 01:23:11,616 Haltu þér saman. 1186 01:23:11,783 --> 01:23:13,243 Allt í lagi, svaraðu mér. 1187 01:23:13,910 --> 01:23:15,036 Humphries tók mömmu. 1188 01:23:15,203 --> 01:23:17,747 Pabbi var ekki nógu mikill karlmaður til að halda henni. 1189 01:23:17,914 --> 01:23:18,957 Helgislepjuhræsnarinn 1190 01:23:19,124 --> 01:23:22,460 seldi lygasögur um Jesú og gleðiríkt framhaldslíf. 1191 01:23:23,837 --> 01:23:24,838 Hvað selur þú? 1192 01:23:25,005 --> 01:23:26,715 Ég er loddari og ég veit það. 1193 01:23:26,881 --> 01:23:28,633 Svikari og veit það. Skilurðu? 1194 01:23:30,051 --> 01:23:32,887 Ég er ekki eins og pabbi og verð það aldrei. 1195 01:23:34,222 --> 01:23:35,473 Aldrei. 1196 01:23:36,641 --> 01:23:38,018 Þetta orð aftur. 1197 01:23:40,270 --> 01:23:41,730 Við skulum vinna í því. 1198 01:24:19,017 --> 01:24:21,102 Hann er að æfa að láta sig hverfa. 1199 01:24:21,269 --> 01:24:23,229 Óstöðvandi. -Hann verður aðalnúmerið. 1200 01:24:23,396 --> 01:24:24,981 Einn lokadrykk. 1201 01:24:32,739 --> 01:24:33,865 Ég bauð þeim. Ertu reiður? 1202 01:24:34,115 --> 01:24:35,241 Hvers vegna? 1203 01:24:39,829 --> 01:24:40,830 Sæll, Stan. 1204 01:24:40,997 --> 01:24:42,123 Við förum til Gibsonton 1205 01:24:42,290 --> 01:24:44,084 og ákváðum að heimsækja ykkur. 1206 01:24:48,880 --> 01:24:50,090 George. 1207 01:24:51,132 --> 01:24:52,384 Eruð þið búin að borða? 1208 01:24:52,550 --> 01:24:53,677 Bara drekka. 1209 01:24:54,010 --> 01:24:55,595 Viltu panta mat? -Já. 1210 01:24:55,762 --> 01:24:57,305 Hve lengi stoppið þið? 1211 01:24:59,015 --> 01:25:00,016 Ekki lengi. 1212 01:25:14,447 --> 01:25:15,865 Jæja, tilbúin? 1213 01:25:23,331 --> 01:25:24,791 Svona, já. 1214 01:25:24,958 --> 01:25:26,292 Það var lagið! 1215 01:25:37,137 --> 01:25:38,471 Ykkur gengur vel. 1216 01:25:39,305 --> 01:25:42,058 Sama svindlið, í nýjum búningi. 1217 01:25:42,517 --> 01:25:43,768 Og... 1218 01:25:49,524 --> 01:25:51,443 Ekki gera skyggnilýsingar. 1219 01:25:57,490 --> 01:25:58,992 Ekki gera skyggnilýsingar. 1220 01:25:59,909 --> 01:26:01,369 Hringdi hún þess vegna? 1221 01:26:01,953 --> 01:26:05,165 Hún sagði ekkert um það. Ég sé þetta í spilunum. 1222 01:26:06,166 --> 01:26:07,876 Sparaðu það fyrir aulana. 1223 01:26:11,338 --> 01:26:13,590 Þú skalt leggja þau. 1224 01:26:13,757 --> 01:26:15,800 Þrjú spil, tekur enga stund. 1225 01:26:17,761 --> 01:26:18,762 Ég læt undan þér. 1226 01:26:24,392 --> 01:26:25,643 Hrun. 1227 01:26:26,061 --> 01:26:27,270 Yfirvofandi hætta. 1228 01:26:32,233 --> 01:26:34,069 Mikilvæg ákvörðun. 1229 01:26:34,235 --> 01:26:36,404 Síðasta spilið, Stanton. 1230 01:26:36,571 --> 01:26:38,073 Það er úrskurður. 1231 01:26:38,239 --> 01:26:40,950 Ef þú flettir því sérðu hvað er í vændum. 1232 01:26:50,835 --> 01:26:52,337 Hengdi maðurinn. 1233 01:26:53,171 --> 01:26:54,339 Það er á hvolfi. 1234 01:26:57,926 --> 01:26:59,761 Þú hefur enn val, Stan. 1235 01:26:59,928 --> 01:27:00,929 Þú sagðir sjálf 1236 01:27:01,096 --> 01:27:02,972 að það væri engin slæm spá til. 1237 01:27:04,891 --> 01:27:06,518 Þú lest bara út úr þessu. 1238 01:27:09,104 --> 01:27:10,146 Ég lagaði þetta. 1239 01:27:12,565 --> 01:27:13,650 Ég lagaði það. 1240 01:27:19,489 --> 01:27:20,907 Haltu fast í minninguna. 1241 01:27:21,074 --> 01:27:22,200 Allt í lagi. 1242 01:27:30,792 --> 01:27:32,794 Hann elskaði þig svo heitt. 1243 01:27:33,378 --> 01:27:35,588 Ég skynja það svo skýrt. 1244 01:27:38,258 --> 01:27:40,844 Þótt þið hafið ekki alltaf verið sammála. 1245 01:27:43,013 --> 01:27:46,099 Það er satt. Við vorum það ekki. 1246 01:27:47,600 --> 01:27:49,936 Má ég snerta ljósmyndina? -Já. 1247 01:27:50,103 --> 01:27:52,230 Þá næ ég dýpri tengingu. 1248 01:28:08,288 --> 01:28:09,664 Hann lést skyndilega. 1249 01:28:13,084 --> 01:28:16,588 En hann vill að þú vitir að hann þjáðist ekki. 1250 01:28:19,341 --> 01:28:20,842 Hann vill að þú vitir... 1251 01:28:21,926 --> 01:28:26,765 að honum þykir svo ofsalega sárt að sjá 1252 01:28:26,931 --> 01:28:29,184 hvað þú saknar hans heitt vegna þess... 1253 01:28:29,351 --> 01:28:30,810 eins og hann segir... 1254 01:28:32,979 --> 01:28:34,230 Hann vill að þú vitir 1255 01:28:34,397 --> 01:28:38,985 með fullvissu að þið verðið öll sameinuð á ný í eilífðinni. 1256 01:28:41,946 --> 01:28:43,490 Er hann hérna? 1257 01:28:43,656 --> 01:28:46,493 Er hann hérna? Má ég tala við hann? 1258 01:28:49,245 --> 01:28:50,830 Talaðu við hann. 1259 01:28:52,457 --> 01:28:53,917 Þegar þú fórst... 1260 01:28:58,421 --> 01:29:01,841 tókstu allt lífið með þér. 1261 01:29:06,805 --> 01:29:10,392 Faðir þinn vildi að þú skráðir þig í herinn en ekki ég. 1262 01:29:11,976 --> 01:29:16,106 En ég er sú sem sit allslaus eftir. 1263 01:29:17,732 --> 01:29:18,775 Já. 1264 01:29:22,946 --> 01:29:24,155 Næsti gestur er kominn. 1265 01:29:24,739 --> 01:29:26,491 Ég var ekki bókuð núna. 1266 01:29:26,658 --> 01:29:27,909 Hann er kominn. 1267 01:29:30,328 --> 01:29:31,579 Doktor. 1268 01:29:31,746 --> 01:29:32,706 Herra Carlisle. 1269 01:29:34,499 --> 01:29:35,667 Hvað er þetta? 1270 01:29:35,834 --> 01:29:37,919 Þinn helmingur. Jöfn skipti. 1271 01:29:38,086 --> 01:29:40,463 Hef ekki áhuga. Ég fékk það sem ég vildi. 1272 01:29:40,630 --> 01:29:42,674 Þú hefðir átt að sjá þau. 1273 01:29:42,841 --> 01:29:44,134 Guð minn góður. 1274 01:29:44,300 --> 01:29:47,053 Þau tala um þetta til æviloka. 1275 01:29:47,220 --> 01:29:48,763 Í hvert sinn sem þau segja söguna 1276 01:29:48,930 --> 01:29:51,391 verður hún betri og merkilegri. 1277 01:29:51,558 --> 01:29:53,560 Skál fyrir velgengni þinni. 1278 01:29:54,978 --> 01:29:56,688 Hann bað mig um... 1279 01:29:56,855 --> 01:29:58,064 að hitta vin sinn. 1280 01:29:59,107 --> 01:30:00,233 Hver er það? 1281 01:30:00,400 --> 01:30:02,068 Hann sagði það ekki en ég íhuga það. 1282 01:30:04,404 --> 01:30:06,156 Ertu með peningaskáp hérna? 1283 01:30:08,199 --> 01:30:09,284 Já. 1284 01:30:10,410 --> 01:30:12,996 Geymdu þetta. Molly má ekki vita af þessu. 1285 01:30:14,205 --> 01:30:15,999 Geymdu þetta í nokkra daga. 1286 01:30:16,166 --> 01:30:19,294 Ef þér snýst hugur skiptum við þessu jafnt. 1287 01:30:19,461 --> 01:30:20,920 Annars tek ég þetta. 1288 01:30:30,138 --> 01:30:31,598 Þú þekkir mig varla. 1289 01:30:35,143 --> 01:30:36,519 Ég þekki þig vel. 1290 01:30:40,607 --> 01:30:41,858 Ég veit... 1291 01:30:43,485 --> 01:30:44,819 að þú ert gjörspillt. 1292 01:30:48,990 --> 01:30:50,492 Ég veit það vegna þess 1293 01:30:53,244 --> 01:30:54,704 að ég er þannig sjálfur. 1294 01:30:57,290 --> 01:30:58,792 Er það virkilega? 1295 01:31:01,586 --> 01:31:02,671 Já. 1296 01:31:10,720 --> 01:31:12,305 Þú spyrð um lögunina. 1297 01:31:15,975 --> 01:31:17,602 En með tveim fingrum? 1298 01:31:20,522 --> 01:31:21,898 Litinn. 1299 01:31:24,984 --> 01:31:26,277 Mjög gott. 1300 01:31:32,867 --> 01:31:34,369 Ég er of harður við okkur. 1301 01:31:36,329 --> 01:31:38,540 Þú hefur rétt fyrir þér. 1302 01:31:38,707 --> 01:31:40,000 Þú þarfnast hvíldar. 1303 01:31:43,920 --> 01:31:45,755 Gerum hvað sem þú vilt. 1304 01:31:48,299 --> 01:31:49,592 Getum við farið að dansa? 1305 01:31:49,759 --> 01:31:52,095 Auðvitað. -Síminn til Stantons Carlisle. 1306 01:31:53,805 --> 01:31:55,265 Hvað sem þú vilt. -Hússíminn. 1307 01:31:55,432 --> 01:31:57,767 Eftir sýninguna í kvöld. 1308 01:31:57,934 --> 01:32:00,061 Ég er að deyja hérna, Stan. 1309 01:32:03,314 --> 01:32:04,733 Ég elska þig. 1310 01:32:17,328 --> 01:32:18,580 Já. 1311 01:32:19,456 --> 01:32:22,917 Kimball vill kynna þig fyrir Ezra Grindle. 1312 01:32:23,209 --> 01:32:26,129 Hann var sjúklingur minn til skamms tíma. 1313 01:32:26,296 --> 01:32:28,131 Óstöðugur og óútreiknanlegur. 1314 01:32:30,717 --> 01:32:31,968 Hvað með fjárhaginn? 1315 01:32:32,135 --> 01:32:34,387 Hann er moldríkur og afar valdamikill. 1316 01:32:34,554 --> 01:32:36,097 Ákaflega ómannblendinn. 1317 01:32:36,890 --> 01:32:39,517 Samskipti við Grindle hafa afleiðingar. 1318 01:32:39,684 --> 01:32:40,769 Varanlegar. 1319 01:32:43,605 --> 01:32:45,440 Gefðu mér einhvern vinkil. 1320 01:33:05,210 --> 01:33:08,296 Jakka, hatt og hanska á borðið. 1321 01:33:09,130 --> 01:33:11,049 Tæmdu úr vösunum. 1322 01:33:11,216 --> 01:33:14,135 Enga blýanta, penna, lykla, 1323 01:33:14,302 --> 01:33:15,929 sígarettur eða kveikjara. 1324 01:33:19,766 --> 01:33:20,850 Upp með hendur. 1325 01:33:24,604 --> 01:33:25,689 Snúðu þér við. 1326 01:33:27,023 --> 01:33:29,025 Úrið þitt og hringinn. 1327 01:33:31,444 --> 01:33:33,071 Mannasiðir, vinur. 1328 01:33:33,947 --> 01:33:35,031 Hvað segirðu? 1329 01:33:35,198 --> 01:33:36,491 Segðu "vinsamlegast". 1330 01:33:38,660 --> 01:33:39,661 Vinsamlegast. 1331 01:33:52,882 --> 01:33:54,217 Herra Carlisle. 1332 01:33:55,260 --> 01:33:56,469 Ég heiti Ezra Grindle. 1333 01:33:59,431 --> 01:34:01,224 Ég skal taka jakkann. 1334 01:34:01,391 --> 01:34:02,392 Vinsamlegast. 1335 01:34:04,394 --> 01:34:06,062 Ég forðast almenningsstaði 1336 01:34:06,229 --> 01:34:08,648 og þakka þér fyrir að hafa komið til mín. 1337 01:34:08,815 --> 01:34:09,941 Slíkur hæfileikamaður. 1338 01:34:10,191 --> 01:34:11,860 Það er fallegt af þér. 1339 01:34:12,068 --> 01:34:13,653 Ekki vera svo viss. 1340 01:34:14,821 --> 01:34:15,947 Fáðu þér sæti. 1341 01:34:20,577 --> 01:34:21,995 Hvað er þetta? 1342 01:34:22,162 --> 01:34:24,330 Okkar útgáfa af pólýgrafi. 1343 01:34:25,582 --> 01:34:26,624 Þekkirðu hugtakið? 1344 01:34:26,791 --> 01:34:28,626 Þú kallar það lygamæli. 1345 01:34:29,878 --> 01:34:31,546 Viltu tengja mig við þetta? 1346 01:34:31,713 --> 01:34:33,006 Það var hugmyndin. 1347 01:34:35,508 --> 01:34:36,885 Við mælum blóðþrýsting, 1348 01:34:37,052 --> 01:34:40,722 andardrátt og ósjálfráðan vöðvasamdrátt. 1349 01:34:40,889 --> 01:34:42,724 Mér líst ekki á þetta. 1350 01:34:42,891 --> 01:34:45,852 Við höfum fengið þónokkra skrumara til okkar. 1351 01:34:46,019 --> 01:34:47,562 Við sjáum um þá. 1352 01:34:47,729 --> 01:34:48,980 Upp með handleggina. 1353 01:34:51,274 --> 01:34:53,234 Þetta er óþarfi. 1354 01:34:53,401 --> 01:34:54,944 Viltu passa bindið? 1355 01:34:55,904 --> 01:34:57,697 Ég passa það. -Takk. 1356 01:34:57,864 --> 01:34:59,157 Hvað ef ég fell á prófinu? 1357 01:34:59,991 --> 01:35:01,743 Tökum eitt skref í einu. 1358 01:35:03,620 --> 01:35:06,956 Ég spyr einfaldra spurninga til að ákvarða grunnlínu. 1359 01:35:07,165 --> 01:35:11,086 Gefðu mér stutt svör sem þú telur hreinan sannleika. 1360 01:35:13,338 --> 01:35:15,090 Hreinan sannleika. 1361 01:35:16,257 --> 01:35:17,384 Ég get það. 1362 01:35:20,887 --> 01:35:22,097 Jæja... 1363 01:35:22,305 --> 01:35:23,848 í sem fæstum orðum... 1364 01:35:24,015 --> 01:35:25,016 hvað heitir þú? 1365 01:35:25,183 --> 01:35:26,393 Stanton Carlisle. 1366 01:35:27,727 --> 01:35:29,270 Hvaða ár er núna? 1367 01:35:31,272 --> 01:35:33,108 1941. 1368 01:35:33,274 --> 01:35:34,359 Gott. 1369 01:35:34,526 --> 01:35:36,403 Hvaða dagur er í dag? 1370 01:35:38,822 --> 01:35:40,198 Miðvikudagur, held ég. 1371 01:35:42,075 --> 01:35:43,785 Hver er forseti Bandaríkjanna? 1372 01:35:44,494 --> 01:35:45,620 Roosevelt. 1373 01:35:48,331 --> 01:35:50,333 Gott og vel. Jæja... 1374 01:35:50,500 --> 01:35:52,293 í sem fæstum orðum... 1375 01:35:52,460 --> 01:35:53,503 ert þú ósvikinn miðill? 1376 01:35:53,670 --> 01:35:54,671 Já, ég er það. 1377 01:35:59,801 --> 01:36:00,969 Geturðu lesið hugsanir? 1378 01:36:01,136 --> 01:36:02,220 Já, það get ég. 1379 01:36:02,387 --> 01:36:04,389 Við réttar kringumstæður. 1380 01:36:06,641 --> 01:36:07,642 Stutt. 1381 01:36:09,269 --> 01:36:10,603 Stutt svör, takk. 1382 01:36:11,563 --> 01:36:14,065 Hefurðu tengingu við handanheima? 1383 01:36:27,537 --> 01:36:29,247 Áður en lengra er haldið... 1384 01:36:33,543 --> 01:36:36,087 Ég finn fyrir nærveru hérna í herberginu. 1385 01:36:36,254 --> 01:36:37,464 Einmitt núna. 1386 01:36:39,632 --> 01:36:41,509 Þetta er kvenmaður. 1387 01:36:50,935 --> 01:36:53,897 Hún krefst einhvers. Hún krefst þess... 1388 01:36:56,232 --> 01:36:57,776 að ná sambandi við einhvern. 1389 01:36:57,942 --> 01:37:00,278 Er það ég? Viltu ná til mín? 1390 01:37:00,445 --> 01:37:01,613 Er það hann? 1391 01:37:03,698 --> 01:37:04,699 Þú, herra Grindle. 1392 01:37:08,328 --> 01:37:09,454 Ég veit ekki... 1393 01:37:13,500 --> 01:37:15,835 Hún lést fyrir mörgum árum. 1394 01:37:18,505 --> 01:37:19,589 En það var... 1395 01:37:22,300 --> 01:37:25,512 Já, annað líf slokknaði með henni. 1396 01:37:29,224 --> 01:37:31,142 Það var barn. Ungabarn. 1397 01:37:35,397 --> 01:37:37,524 Þvingaðirðu hana til fósturláts? 1398 01:37:49,619 --> 01:37:50,620 Á ég að halda áfram? 1399 01:37:51,037 --> 01:37:52,038 Nei. 1400 01:37:52,914 --> 01:37:54,249 Það er óþarfi. 1401 01:37:55,667 --> 01:37:57,585 Orð í einrúmi, herrar mínir. 1402 01:38:00,922 --> 01:38:03,091 Þú sagðist fínstilla vélina. -Já, herra. 1403 01:38:03,258 --> 01:38:04,676 Fínstilltirðu hana illa? 1404 01:38:04,843 --> 01:38:05,844 Nei, nei. -Ezra... 1405 01:38:06,011 --> 01:38:08,221 Þú skráðir tvö röng og tvö rétt. 1406 01:38:10,223 --> 01:38:11,307 Hættu nú. 1407 01:38:11,474 --> 01:38:13,768 Þú komst með hann beint frá klúbbnum. 1408 01:38:13,935 --> 01:38:15,437 Hvernig gat hann vitað þetta? 1409 01:38:45,133 --> 01:38:46,134 Jæja... 1410 01:38:47,218 --> 01:38:48,636 hann beit á öngulinn. 1411 01:38:50,638 --> 01:38:51,848 Þrátt fyrir allt. 1412 01:38:57,687 --> 01:38:59,314 Þetta var ekkert smáræði. 1413 01:39:00,357 --> 01:39:01,900 Sagðist hann hringja aftur? 1414 01:39:05,153 --> 01:39:06,613 Já, hann hringir aftur. 1415 01:39:06,780 --> 01:39:08,365 Ég skildi eftir verðmæti. 1416 01:39:09,616 --> 01:39:11,284 Maður eyðir til að græða. 1417 01:39:20,460 --> 01:39:22,587 Ég þarf safaríkari upplýsingar frá þér. 1418 01:39:22,754 --> 01:39:24,255 Nei, ekki frá mér. 1419 01:39:29,469 --> 01:39:30,679 Mig grunaði það. 1420 01:39:33,014 --> 01:39:35,475 Ég er sú eina sem hefði getað sagt þér þetta. 1421 01:39:37,894 --> 01:39:39,854 Ef þú hrasar... 1422 01:39:41,064 --> 01:39:42,065 föllum við bæði. 1423 01:39:49,823 --> 01:39:52,033 Engar áhyggjur. Ég finn eitthvað. 1424 01:39:55,120 --> 01:39:56,371 Sko, þessi gaur... 1425 01:39:57,831 --> 01:39:59,958 kokgleypti við skyggnidæminu. 1426 01:40:05,755 --> 01:40:07,215 Þetta verður ekkert mál. 1427 01:40:08,508 --> 01:40:10,010 Hann er úrkula vonar. 1428 01:40:13,054 --> 01:40:14,931 Þeir rekja það aldrei til þín. 1429 01:40:27,110 --> 01:40:28,903 Þú þarft að vita það 1430 01:40:30,321 --> 01:40:32,699 að ef þú styggir ákveðið fólk 1431 01:40:33,700 --> 01:40:37,120 þrengir heimurinn ansi hratt að þér. 1432 01:41:01,811 --> 01:41:03,396 Hvað kom fyrir þig? 1433 01:41:06,733 --> 01:41:07,817 Lífið. 1434 01:41:11,488 --> 01:41:12,864 Lífið kom fyrir mig. 1435 01:41:51,611 --> 01:41:53,238 Sjúklingurinn Ezra Grindle. 1436 01:41:53,405 --> 01:41:55,198 Fjórði meðferðartími. 1437 01:41:55,365 --> 01:41:57,409 Ég er aleinn. 1438 01:41:57,575 --> 01:41:59,077 Villtur. 1439 01:41:59,244 --> 01:42:01,204 Ég hef tapað áttum. 1440 01:42:01,371 --> 01:42:03,289 Allt sem ég ávinn mér er innantómt. 1441 01:42:03,456 --> 01:42:05,375 Útskýrðu það nánar. 1442 01:42:07,293 --> 01:42:09,504 Maí 1901. 1443 01:42:09,671 --> 01:42:11,506 Þá sá ég hana síðast á lífi. 1444 01:42:12,841 --> 01:42:13,925 Ég gat ekki... 1445 01:42:15,301 --> 01:42:16,636 Doris Mae Cable. 1446 01:42:16,803 --> 01:42:17,971 Ég gat ekki sótt líkið. 1447 01:42:18,138 --> 01:42:19,848 Eigur sjúklings 28030. 1448 01:42:20,015 --> 01:42:21,683 Þá hefði verið úti um mig. 1449 01:42:23,518 --> 01:42:24,936 Þannig að ástin mín eina 1450 01:42:25,103 --> 01:42:26,813 hvílir í ómerktri gröf. 1451 01:42:26,980 --> 01:42:28,398 Þakka þér kærlega. 1452 01:42:48,126 --> 01:42:49,252 Þarna ertu. 1453 01:43:56,277 --> 01:43:58,697 Ég vildi spyrja hvað þér fannst um hana. 1454 01:43:58,863 --> 01:44:01,991 Stúlkuna sem þú skynjaðir í prófinu. 1455 01:44:02,158 --> 01:44:03,410 Ég sá hana ekki. 1456 01:44:03,576 --> 01:44:04,994 Hún birtist ekki. 1457 01:44:06,329 --> 01:44:08,248 Áttu við að hún gæti það? 1458 01:44:09,332 --> 01:44:11,751 Þetta var örstutt, herra Grindle. 1459 01:44:11,918 --> 01:44:13,670 Kallaðu mig Ezra. 1460 01:44:13,837 --> 01:44:17,966 Ég skynjaði alveg gríðarlega depurð og eftirsjá. 1461 01:44:18,925 --> 01:44:20,385 Hún elskaði þig. 1462 01:44:20,844 --> 01:44:23,930 Og drenginn. Litla drenginn ykkar. 1463 01:44:29,310 --> 01:44:30,854 Var þetta drengur? 1464 01:44:33,273 --> 01:44:34,607 Er hún hjá mér? 1465 01:44:35,442 --> 01:44:36,860 Aldrei langt undan. 1466 01:44:40,155 --> 01:44:43,158 Er þessi staður þér mikilvægur? Þessi garður? 1467 01:44:43,324 --> 01:44:46,786 Já, ég útbjó hann henni til heiðurs. 1468 01:44:46,953 --> 01:44:50,123 Alla þessa stíga og bekki, skilurðu? 1469 01:44:50,290 --> 01:44:51,583 Henni hefði líkað þetta. 1470 01:44:51,750 --> 01:44:53,084 Henni líkar það. 1471 01:44:53,918 --> 01:44:55,003 Ég skynja það. 1472 01:44:58,882 --> 01:45:00,425 Bróðir Ezra... 1473 01:45:00,592 --> 01:45:02,344 hún reynir að segja eitthvað. 1474 01:45:02,510 --> 01:45:04,637 Það er ekkert vit í því. 1475 01:45:04,804 --> 01:45:07,640 Stundum tjá þau sig þannig og allt ruglast saman. 1476 01:45:08,725 --> 01:45:10,185 Það er stafurinn D. 1477 01:45:14,064 --> 01:45:16,316 Dorrie? Var það Dorrie? 1478 01:45:28,745 --> 01:45:30,538 Ég vil sjá... 1479 01:45:30,705 --> 01:45:32,290 Ég verð að sjá hana aftur. 1480 01:45:32,457 --> 01:45:35,251 Hvað sem þarf. Ég vil að þú... 1481 01:45:37,045 --> 01:45:38,588 Að ég láti hana birtast? -Já. 1482 01:45:39,714 --> 01:45:43,051 Hefurðu einhverja hugmynd um hvað þyrfti til að gera það? 1483 01:45:44,427 --> 01:45:47,389 Ég greiði þér 10.000 dali fyrir hvern fund okkar. 1484 01:45:52,185 --> 01:45:53,770 Herra Grindle. 1485 01:45:56,856 --> 01:45:58,566 Syndir þínar eru alvarlegar. 1486 01:46:01,152 --> 01:46:03,029 Þú þyrftir að leggja mjög mikið á þig... 1487 01:46:03,863 --> 01:46:05,365 andlega... 1488 01:46:05,824 --> 01:46:09,035 til að eiga möguleika á því að sjá eða skynja hana. 1489 01:46:09,327 --> 01:46:12,455 Sjáðu til, ég á meiri peninga en ég hef þörf fyrir. 1490 01:46:12,622 --> 01:46:14,124 En ég á enga von. 1491 01:46:14,290 --> 01:46:16,292 Heldurðu að þú getir keypt hana? 1492 01:46:18,336 --> 01:46:19,671 Nú... 1493 01:46:21,381 --> 01:46:22,882 ég vil ekki vera grófur... 1494 01:46:25,051 --> 01:46:26,386 en ég veit að ég get það. 1495 01:47:09,637 --> 01:47:12,515 Ertu viss um að hún geti leikið konuna? 1496 01:47:13,141 --> 01:47:13,975 Molly? 1497 01:47:17,270 --> 01:47:19,314 Hún er harðari af sér en ég. 1498 01:47:20,148 --> 01:47:22,150 Þetta verður um kvöld. 1499 01:47:22,317 --> 01:47:24,986 Ég held Ezra á hnjánum í bæn eða eitthvað. 1500 01:47:25,153 --> 01:47:26,154 Hann verður kyrr. 1501 01:47:26,363 --> 01:47:29,032 Hún þarf að setja blóð á hendurnar og kjólinn. 1502 01:47:30,825 --> 01:47:35,205 Því hræðilegri sem hún er þeim mun ólíklegra er að Ezra skoði hana nánar. 1503 01:47:48,343 --> 01:47:50,136 Ekkert heldur aftur af þér. 1504 01:48:24,879 --> 01:48:26,047 Okkar skál. 1505 01:48:35,015 --> 01:48:36,141 "Elsku mamma og allir. 1506 01:48:36,307 --> 01:48:38,893 Ég sendi þetta frá skemmtigarðinum. 1507 01:48:39,060 --> 01:48:41,312 Drengur að nafni Ezra bauð mér hingað. 1508 01:48:41,479 --> 01:48:44,357 Hann lét taka mynd af mér eins og þið sjáið. 1509 01:48:45,442 --> 01:48:49,821 Segðu pabba og öllum að ég vildi vera hjá ykkur og faðmaðu Jennie. 1510 01:48:50,655 --> 01:48:53,116 Skrifa aftur fljótt. Ástarkveðja, Dorrie." 1511 01:48:58,538 --> 01:49:00,331 Hún sendi þetta aldrei. 1512 01:49:00,498 --> 01:49:01,708 Hvað áttu við? 1513 01:49:02,208 --> 01:49:03,626 Hún dó skömmu síðar. 1514 01:49:03,793 --> 01:49:06,379 Það síðasta sem hún skrifaði og hún sendi það aldrei. 1515 01:49:06,546 --> 01:49:09,007 Ég sýndi þér það ekki þess vegna. 1516 01:49:09,174 --> 01:49:11,134 Fjölskyldan fékk þetta aldrei. 1517 01:49:15,930 --> 01:49:18,308 Sjáðu. Hverri líkist hún? 1518 01:49:20,060 --> 01:49:21,353 Sjáðu andlitið. 1519 01:49:29,611 --> 01:49:30,737 Þetta ert þú. 1520 01:49:33,156 --> 01:49:35,492 Ég gæti kallað þig fram á miðilsfundi. 1521 01:49:40,663 --> 01:49:41,915 Ekki mig, Stan. 1522 01:49:42,082 --> 01:49:44,584 Við fáum búning, síða, svarta hárkollu, 1523 01:49:44,751 --> 01:49:46,419 og líkjum eftir myndinni. 1524 01:49:46,586 --> 01:49:49,506 Hann fær sálarró og fyrirgefur sjálfum sér. 1525 01:49:50,256 --> 01:49:51,424 Ég veit ekki betur en 1526 01:49:51,591 --> 01:49:53,718 að prestar bjóði það annan hvern sunnudag. 1527 01:49:55,762 --> 01:49:57,305 Það virkaði á Kimball. 1528 01:49:58,890 --> 01:50:01,309 Það bjargaði hjónabandi þeirra. 1529 01:50:02,936 --> 01:50:05,105 Ég held að hann hafi elskað hana. 1530 01:50:07,399 --> 01:50:09,651 Sérðu það ekki? 1531 01:50:10,819 --> 01:50:13,196 Eftir allar þessar þjáningar hans 1532 01:50:14,072 --> 01:50:15,990 getum við gefið honum von. 1533 01:50:18,743 --> 01:50:20,161 Lokaðu þessu. 1534 01:50:28,795 --> 01:50:30,296 Hann vill hitta þig. 1535 01:50:30,463 --> 01:50:31,965 Ég skal trúa því. 1536 01:50:32,549 --> 01:50:34,467 Komdu inn og fáðu kaffibolla fyrst. 1537 01:50:35,552 --> 01:50:37,220 Viltu bíða úti í snjónum? 1538 01:50:39,431 --> 01:50:40,557 Ég bít ekki. 1539 01:50:42,600 --> 01:50:43,935 Rjóma í kaffið? 1540 01:50:45,061 --> 01:50:46,187 Nei, takk. 1541 01:50:46,354 --> 01:50:47,689 Ekki ég heldur. 1542 01:50:51,276 --> 01:50:53,153 Ég skil ekki hvernig hann nennir þessu. 1543 01:50:54,863 --> 01:50:56,489 Þú ert ódýr, félagi. 1544 01:50:56,990 --> 01:50:58,533 Svikahrappur. 1545 01:50:59,242 --> 01:51:00,577 En þú mátt vita eitt. 1546 01:51:01,536 --> 01:51:02,912 Mér þykir vænt um þennan mann. 1547 01:51:04,039 --> 01:51:05,415 Ég á honum mikið að þakka. 1548 01:51:06,082 --> 01:51:07,667 Ef þú ert skynsamur... 1549 01:51:08,668 --> 01:51:10,086 ætti það að hræða þig. 1550 01:51:16,384 --> 01:51:17,761 Hún segir að þú... 1551 01:51:19,054 --> 01:51:20,347 hafir logið að sér. 1552 01:51:21,681 --> 01:51:24,392 Þú gafst upp falskt nafn og skildir líkið eftir. 1553 01:51:26,394 --> 01:51:27,937 Ezra, ekki rjúfa hringinn. 1554 01:51:28,104 --> 01:51:29,522 Ég vil tala við hana. 1555 01:51:29,689 --> 01:51:30,899 Vertu þolinmóður. 1556 01:51:31,274 --> 01:51:33,151 Ég hef gefið þér stórfé. 1557 01:51:38,156 --> 01:51:39,908 Nú er kominn tími til að þú færir mér á móti 1558 01:51:41,117 --> 01:51:42,577 annað en sektarkennd. 1559 01:51:42,744 --> 01:51:47,540 Ég vil ekki heyra endalausa upptalningu á því sem ég gerði. 1560 01:51:47,707 --> 01:51:49,668 Ég veit hvað í andskotanum... 1561 01:51:53,380 --> 01:51:54,673 ég gerði. 1562 01:52:02,013 --> 01:52:05,433 Og ég veit hvað ég geri ef þetta heldur svona áfram. 1563 01:52:05,600 --> 01:52:07,018 Hvað áttu við? -Komdu. 1564 01:52:07,185 --> 01:52:08,895 Þú færð að komast að því. 1565 01:52:14,901 --> 01:52:16,486 Vertu hérna og æfðu þig. 1566 01:52:16,653 --> 01:52:19,030 Geturðu fengið lengri tíma? -Nei. 1567 01:52:19,197 --> 01:52:22,534 Ég er ekki viss um þetta. -Ég er það. Tíminn er á þrotum. 1568 01:52:22,701 --> 01:52:24,077 Hárkolluna og kjólinn. 1569 01:52:24,244 --> 01:52:25,370 Þetta er stellingin. 1570 01:52:25,537 --> 01:52:28,039 Hendur með hliðum og opna lófa. 1571 01:52:28,206 --> 01:52:29,624 Allt í lagi? 1572 01:52:29,791 --> 01:52:31,292 Hvert ertu að fara? 1573 01:52:31,876 --> 01:52:33,336 Ég þarf að gera allt klárt. 1574 01:52:33,920 --> 01:52:34,921 Ég elska þig. 1575 01:52:56,234 --> 01:52:57,318 Charles. 1576 01:52:58,319 --> 01:53:00,780 Ég var að hugsa 1577 01:53:00,947 --> 01:53:03,241 um það sem herra Carlisle sagði 1578 01:53:03,408 --> 01:53:08,038 um að við Julian myndum sameinast á ný. 1579 01:53:08,413 --> 01:53:09,706 Manstu það? 1580 01:53:10,290 --> 01:53:11,833 Já, ástin mín. 1581 01:53:32,437 --> 01:53:33,730 Julian. 1582 01:53:35,065 --> 01:53:36,316 Julian. 1583 01:53:42,739 --> 01:53:44,199 Molly? 1584 01:53:54,876 --> 01:53:55,877 Elsku Stan. 1585 01:53:56,294 --> 01:53:57,337 Molly? 1586 01:53:57,504 --> 01:54:00,256 Þegar þú lest þetta verð ég á leið austur. 1587 01:54:03,134 --> 01:54:05,095 Ég geri ekki það sem þú vilt. 1588 01:54:05,512 --> 01:54:06,721 Ég get það ekki. 1589 01:54:07,430 --> 01:54:10,850 Ég hef elskað þig eftir bestu getu og eins heitt og ég gat 1590 01:54:11,351 --> 01:54:13,853 en nú veit ég að það verður aldrei nóg. 1591 01:54:18,483 --> 01:54:20,610 Þetta sem þig skortir... 1592 01:54:21,111 --> 01:54:22,487 er alls ekki ég. 1593 01:54:24,197 --> 01:54:25,573 Þessu er erfitt að kyngja 1594 01:54:26,366 --> 01:54:29,160 en þótt sannleikurinn sé sár þarfnast ég hans. 1595 01:54:30,954 --> 01:54:32,872 Kannski verður það eins með þig. 1596 01:54:34,874 --> 01:54:36,126 Molly. 1597 01:54:36,501 --> 01:54:37,419 Andskotinn. 1598 01:54:57,355 --> 01:54:58,648 Molly. 1599 01:54:59,190 --> 01:55:00,066 Þetta er ég. 1600 01:55:00,650 --> 01:55:02,152 Ég hélt að þú værir farin. -Hættu. 1601 01:55:02,318 --> 01:55:03,903 Bíddu... -Láttu mig vera. 1602 01:55:04,988 --> 01:55:06,114 Molly. 1603 01:55:07,157 --> 01:55:08,283 Hvert ferðu? -Ég tala ekki við þig. 1604 01:55:08,450 --> 01:55:10,243 Ég las bréfið og skil þetta. 1605 01:55:10,410 --> 01:55:11,703 Talaðu við mig. 1606 01:55:11,870 --> 01:55:13,163 Lastu bréfið? Gott. 1607 01:55:13,329 --> 01:55:15,832 Þú angar af áfengi. Láttu mig í friði. 1608 01:55:17,917 --> 01:55:20,670 Ekki fara núna. Við erum komin of djúpt í þetta. 1609 01:55:20,837 --> 01:55:21,671 Heyrðu! -Molly. 1610 01:55:21,838 --> 01:55:23,423 Það er ekkert "við" lengur. 1611 01:55:23,590 --> 01:55:24,674 Því lauk fyrir löngu. 1612 01:55:24,841 --> 01:55:28,595 Ég veit ekki hverja aðra þú hittir en þú ríður mér ekki lengur. 1613 01:55:28,762 --> 01:55:31,389 Eflaust sviplausu tíkina sem heillaði þig. 1614 01:55:31,556 --> 01:55:33,016 Finnst þér hún fáguð? 1615 01:55:33,183 --> 01:55:34,976 Hvorugt ykkar er það. 1616 01:55:35,143 --> 01:55:36,186 Molly. 1617 01:55:37,854 --> 01:55:39,481 Hún gaf mér upplýsingar. 1618 01:55:39,647 --> 01:55:41,316 Þú bannaðir skyggnilýsingarnar. 1619 01:55:41,483 --> 01:55:42,859 Það útskýrir pukrið. -Hvað er þetta? 1620 01:55:43,026 --> 01:55:44,778 Skiptu þér ekki af þessu! 1621 01:55:48,865 --> 01:55:50,784 Þetta er síðasta skiptið, ég lofa. 1622 01:55:50,950 --> 01:55:52,660 Svo verða jólin alla daga. 1623 01:55:52,827 --> 01:55:55,080 Já, heimurinn og allt sem í honum er. 1624 01:55:59,167 --> 01:56:00,960 Ég er hrædd, Stan. 1625 01:56:01,127 --> 01:56:03,546 Ég er líka hræddur, hvern einasta dag. 1626 01:56:05,799 --> 01:56:08,468 Stundum svo hræddur að ég næ ekki andanum. 1627 01:56:08,635 --> 01:56:10,553 En ég berst á móti, Molly. 1628 01:56:10,720 --> 01:56:12,430 Þannig hef ég þraukað þetta. 1629 01:56:16,601 --> 01:56:18,269 Stundum sérðu mörkin þegar þú ferð yfir þau. 1630 01:56:18,436 --> 01:56:20,563 Nú veit ég að ég fór yfir mörkin. 1631 01:56:27,112 --> 01:56:30,156 Allir hafa farið frá mér. Ekki þú fara líka. 1632 01:56:36,496 --> 01:56:37,497 Gerðu það. 1633 01:57:09,070 --> 01:57:10,155 Má ég sjá úrið? 1634 01:57:18,455 --> 01:57:21,916 Ég losa mig við Anderson og fer með Ezra á bekkinn. 1635 01:57:22,083 --> 01:57:23,376 Skammt frá ólæsta hliðinu. 1636 01:57:23,543 --> 01:57:24,711 Klukkan átta. 1637 01:57:26,171 --> 01:57:27,380 Á slaginu. 1638 01:57:27,547 --> 01:57:29,758 Þá ferðu inn og tekur 20 skref. 1639 01:57:30,133 --> 01:57:31,217 Allt í lagi? 1640 01:57:32,427 --> 01:57:34,304 Þegar hann sér þig fæ ég hann á hnén 1641 01:57:34,471 --> 01:57:36,723 og læt hann fara með bænir. 1642 01:57:36,890 --> 01:57:38,641 Þegar hann lokar augunum 1643 01:57:40,185 --> 01:57:42,103 stingurðu af og þessu lýkur. 1644 01:57:43,646 --> 01:57:45,065 Einfalt. 1645 01:57:45,231 --> 01:57:46,399 Ég skil. 1646 01:57:46,566 --> 01:57:47,817 Gott. 1647 01:57:49,027 --> 01:57:51,196 Manstu eftir gömlu brellunni? 1648 01:57:51,363 --> 01:57:53,239 Með rafstrauminn í gegnum mig? 1649 01:57:53,406 --> 01:57:54,407 Já. 1650 01:57:54,574 --> 01:57:56,201 Veistu hvernig ég þoldi þetta? 1651 01:57:57,827 --> 01:58:00,663 Eftir fyrstu skiptin fékk ég krampa í marga daga. 1652 01:58:00,830 --> 01:58:02,082 Það var mjög sárt. 1653 01:58:03,792 --> 01:58:07,504 En ég reyndi að segja sjálfri mér að finna ekki fyrir því. 1654 01:58:07,671 --> 01:58:09,464 Reyndi að verða dofin. 1655 01:58:11,508 --> 01:58:15,804 En ég fann alltaf strax hvenær ég þoldi ekki meira. 1656 01:58:15,970 --> 01:58:17,722 Hvenær ég hafði fengið nóg. 1657 01:58:21,351 --> 01:58:22,894 Nú hef ég fengið nóg. 1658 01:58:28,525 --> 01:58:30,944 Ég kem klukkan átta og geri þetta fyrir þig. 1659 01:59:10,984 --> 01:59:16,406 Kannski, sökum eðlis þess sem við ætlum að gera í kvöld, 1660 01:59:16,573 --> 01:59:18,783 væri betra að vera einir. 1661 01:59:22,162 --> 01:59:23,163 Viltu láta okkur eina? 1662 01:59:23,329 --> 01:59:24,330 Ertu viss, herra? 1663 01:59:24,497 --> 01:59:26,458 Já, þetta er allt í lagi. 1664 01:59:33,006 --> 01:59:34,299 Þú verður að trúa. 1665 01:59:34,466 --> 01:59:36,301 Göngum eftir stígnum. 1666 01:59:51,775 --> 01:59:53,777 Vegna loforðs Churchills 1667 01:59:53,943 --> 01:59:57,614 um að lýsa strax yfir stríði við Japan 1668 01:59:57,781 --> 02:00:00,617 ef stríð skyldi brjótast út á milli Japans og Bandaríkjanna 1669 02:00:00,784 --> 02:00:02,535 er von á tilkynningu frá Bretum. 1670 02:00:06,706 --> 02:00:08,708 Ég kenni þér ekki um 1671 02:00:08,917 --> 02:00:10,919 og vil að þú vitir það. 1672 02:00:11,086 --> 02:00:13,797 En við ættum að fara aftur inn. 1673 02:00:13,963 --> 02:00:17,550 Þú sagðir mér að hreinsa sál mína af syndinni. 1674 02:00:17,717 --> 02:00:18,718 Það er rétt. 1675 02:00:18,885 --> 02:00:20,011 Ég hef ekki gert það. 1676 02:00:22,430 --> 02:00:23,431 Þú gerir það núna. 1677 02:00:23,598 --> 02:00:26,059 Hreinsar sálina og biður um fyrirgefningu. 1678 02:00:26,226 --> 02:00:28,311 Ég hef gert hluti sem ég hef engum sagt. 1679 02:00:28,478 --> 02:00:30,146 Segðu henni. -Ég get það ekki. 1680 02:00:30,313 --> 02:00:32,023 Lokaðu augunum. -Get það ekki. 1681 02:00:32,190 --> 02:00:33,191 Vertu kyrr. 1682 02:00:33,358 --> 02:00:34,734 Ekki neyða mig. 1683 02:00:34,901 --> 02:00:36,152 Segðu henni. 1684 02:00:39,406 --> 02:00:40,573 Dorrie. 1685 02:00:44,619 --> 02:00:45,620 Dorrie. 1686 02:00:46,913 --> 02:00:48,248 Svona já. 1687 02:01:00,218 --> 02:01:02,178 Árum saman... 1688 02:01:04,431 --> 02:01:07,058 hef ég sært margar ungar konur. 1689 02:01:08,685 --> 02:01:10,645 Ég veit ekki hvers vegna. 1690 02:01:12,814 --> 02:01:16,151 Ég leitaði þín hjá þeim... 1691 02:01:16,317 --> 02:01:19,320 eða vildi losa sál mína við þessa reiði. 1692 02:01:20,864 --> 02:01:22,323 Ég veit það ekki. 1693 02:01:23,491 --> 02:01:24,617 Hvað gerðirðu? 1694 02:01:25,535 --> 02:01:26,911 Ég veit það ekki. 1695 02:01:28,580 --> 02:01:29,748 Ég meiddi þær. 1696 02:01:33,043 --> 02:01:34,336 Ég meiddi þær. 1697 02:01:39,257 --> 02:01:40,258 Dorrie. 1698 02:01:53,021 --> 02:01:55,023 Guð minn góður, hún er þarna. 1699 02:01:56,983 --> 02:01:58,276 Hún er þarna. 1700 02:02:02,655 --> 02:02:05,784 Þetta er WWKB í Buffalo. 1701 02:02:05,950 --> 02:02:09,287 Við rjúfum dagskrána vegna sérstakrar fréttar. 1702 02:02:09,454 --> 02:02:12,207 Charles Kimball dómari og Felicia, eiginkona hans, 1703 02:02:12,374 --> 02:02:14,042 létust af völdum skotsára í dag. 1704 02:02:14,209 --> 02:02:17,587 Þetta morð og sjálfsvíg kom borginni í opna skjöldu. 1705 02:02:17,754 --> 02:02:19,631 Þér tókst það. Ekki lengra. 1706 02:02:19,798 --> 02:02:21,383 Krjúpum og biðjum með lokuð augu. 1707 02:02:21,549 --> 02:02:22,425 Biðjum... 1708 02:02:22,926 --> 02:02:23,885 Slepptu. Dorrie. 1709 02:02:24,052 --> 02:02:25,220 Nei, Ezra! 1710 02:02:25,387 --> 02:02:27,514 Dorrie. Dorrie mín. 1711 02:02:27,681 --> 02:02:29,265 Stan, ég get það ekki. 1712 02:02:30,100 --> 02:02:32,477 Ég get það ekki! -Nei, Dorrie! 1713 02:02:33,103 --> 02:02:34,020 Slepptu mér! 1714 02:02:38,149 --> 02:02:39,150 Dorrie. 1715 02:02:45,532 --> 02:02:46,783 Fyrirgefðu. 1716 02:02:49,160 --> 02:02:50,161 Hvað? 1717 02:02:52,205 --> 02:02:53,707 Hver ert þú? -Allt í lagi. 1718 02:02:54,165 --> 02:02:55,959 Slepptu hendinni á henni. 1719 02:02:57,794 --> 02:02:59,170 Hver er...? 1720 02:03:02,382 --> 02:03:03,591 Slepptu henni. 1721 02:03:03,758 --> 02:03:05,218 Svikuli andskotinn þinn. 1722 02:03:05,385 --> 02:03:07,512 Mannandskoti. 1723 02:03:08,596 --> 02:03:11,307 Ég rústa þér. 1724 02:03:12,058 --> 02:03:13,184 Þér og tíkinni! 1725 02:03:14,144 --> 02:03:15,228 Anderson! 1726 02:03:15,395 --> 02:03:17,522 Anderson! Anderson! 1727 02:03:21,276 --> 02:03:22,277 Stan. 1728 02:03:23,194 --> 02:03:24,195 Stan! 1729 02:03:26,489 --> 02:03:27,615 Stan! 1730 02:03:29,284 --> 02:03:30,452 Stan! 1731 02:03:34,664 --> 02:03:36,708 Guð minn góður. 1732 02:03:41,921 --> 02:03:43,089 Farðu í bílinn. 1733 02:03:43,506 --> 02:03:44,507 Strax! 1734 02:04:06,905 --> 02:04:07,864 Herra. 1735 02:04:09,407 --> 02:04:10,450 Færðu þig. 1736 02:04:12,452 --> 02:04:13,411 Hvað ertu að gera? 1737 02:04:21,419 --> 02:04:23,088 Hvað gerðirðu, Stan? 1738 02:04:23,254 --> 02:04:25,215 Því gerðirðu þetta? Stan! 1739 02:04:25,382 --> 02:04:27,300 Stan! 1740 02:04:47,904 --> 02:04:49,280 Út úr bílnum, Molly. 1741 02:05:02,669 --> 02:05:05,630 Nú halda þeir að bílnum hafi verið stolið. 1742 02:05:05,797 --> 02:05:07,257 Förum ekki á hótelið. 1743 02:05:09,884 --> 02:05:11,553 Þegiðu. 1744 02:05:14,347 --> 02:05:15,890 Þegiðu. 1745 02:05:16,057 --> 02:05:17,684 Þeir reyndu að drepa okkur. 1746 02:05:21,354 --> 02:05:22,480 Molly. 1747 02:05:29,154 --> 02:05:30,405 Molly! 1748 02:05:36,995 --> 02:05:38,329 Ég þarfnast þín ekki! 1749 02:05:39,372 --> 02:05:41,041 Ég þarfnast þín ekki, Molly! 1750 02:05:47,213 --> 02:05:48,923 Sá einhver þig koma? -Nei. 1751 02:05:58,099 --> 02:05:59,976 Tókstu nokkuð leigubíl? 1752 02:06:00,477 --> 02:06:02,771 Nei, leigubílstjórar muna andlit. Ég gekk. 1753 02:06:04,022 --> 02:06:07,692 Helvítis kvensan klúðraði þessu. Ég var svo nálægt því. 1754 02:06:13,406 --> 02:06:15,116 Þetta er allt hérna. 1755 02:06:16,993 --> 02:06:18,036 Taktu þetta. 1756 02:06:22,082 --> 02:06:23,833 Þú hefur nokkra tíma. 1757 02:06:24,834 --> 02:06:26,169 Ekki örvænta. 1758 02:06:28,129 --> 02:06:29,547 Nei. 1759 02:06:29,714 --> 02:06:31,508 Best að koma mér héðan. 1760 02:06:35,553 --> 02:06:36,805 Allt í lagi. 1761 02:06:56,491 --> 02:06:58,535 Ég elska þig, Stan. 1762 02:07:15,927 --> 02:07:17,887 Hvað sagðirðu? 1763 02:07:26,521 --> 02:07:28,189 Ofgerði ég þessu? 1764 02:07:41,369 --> 02:07:45,749 Sjúklingur: Stanton Carlisle. Síðasti meðferðartími. 1765 02:07:45,915 --> 02:07:47,334 Hvað ertu að gera? 1766 02:07:56,343 --> 02:07:57,927 Allt eins dals seðlar. 1767 02:08:01,389 --> 02:08:02,474 Hvar eru peningarnir? 1768 02:08:02,640 --> 02:08:04,601 Hvað áttu við, herra Carlisle? 1769 02:08:04,768 --> 02:08:06,436 Þú stalst peningunum! 1770 02:08:06,603 --> 02:08:07,604 Reyndu að skilja. 1771 02:08:07,771 --> 02:08:10,106 Þessar ofskynjanir fylgja geðveilunni. 1772 02:08:10,273 --> 02:08:12,233 Helvítis klikkaða tíkin þín. 1773 02:08:12,400 --> 02:08:14,235 Ég segi þeim hvað við gerðum. 1774 02:08:15,028 --> 02:08:16,863 Hvað gerðum við? Segðu frá. 1775 02:08:17,030 --> 02:08:18,656 Við gerðum þetta saman. 1776 02:08:19,574 --> 02:08:20,867 Afsakaðu, Carlisle. 1777 02:08:21,034 --> 02:08:23,828 Höfum við hist utan skrifstofunnar? 1778 02:08:24,662 --> 02:08:26,289 Hættu. Hvað ertu að gera? 1779 02:08:26,456 --> 02:08:27,499 Þú komst óboðinn. 1780 02:08:27,665 --> 02:08:29,793 Ritarinn hleypti þér inn. 1781 02:08:29,959 --> 02:08:31,544 Ég gerði mitt allra besta 1782 02:08:31,711 --> 02:08:34,089 en þú hefur yfirfært tilfinningar á mig 1783 02:08:34,255 --> 02:08:36,925 sem bæði hjákonu og móður þína. 1784 02:08:37,092 --> 02:08:39,928 Ég reyndi að forða þér frá alvarlegum veikindum 1785 02:08:40,929 --> 02:08:43,014 en það hefur mistekist. 1786 02:08:44,099 --> 02:08:47,185 Táknin eru svo augljós, herra Carlisle. 1787 02:08:48,228 --> 02:08:51,690 Þú átt í undarlegu sambandi við eldri karlmenn. 1788 02:08:51,856 --> 02:08:53,483 Eins og Ezra Grindle. 1789 02:08:54,317 --> 02:08:57,529 En einnig manninn sem þú myrtir í farandtívolíinu. 1790 02:08:58,738 --> 02:08:59,864 Hvers vegna? 1791 02:09:02,492 --> 02:09:04,619 Hvers vegna gerirðu þetta? 1792 02:09:06,496 --> 02:09:08,289 Þér er sama um peningana. 1793 02:09:18,425 --> 02:09:20,510 Þú veldur svo miklum vonbrigðum. 1794 02:09:22,303 --> 02:09:25,015 Það er rétt. Peningar skipta mig engu máli. 1795 02:09:25,849 --> 02:09:28,268 En þeir skipta þig öllu máli. 1796 02:09:29,436 --> 02:09:32,439 Þú ert svo lítill og ómerkilegur maður. 1797 02:09:33,356 --> 02:09:35,525 Þú platar ekki fólkið, Stan. 1798 02:09:35,692 --> 02:09:37,652 Það platar sig sjálft. 1799 02:09:39,279 --> 02:09:41,948 Þykistu vera betri en hinn almenni maður? 1800 02:09:43,116 --> 02:09:46,453 Þú ert bara sveitadurgur með beinar tennur. 1801 02:09:48,329 --> 02:09:50,415 Hélstu að þú réðir við mig, Stan? 1802 02:09:52,167 --> 02:09:54,544 Þú ert staurblindur, ekki satt? 1803 02:09:55,837 --> 02:09:57,630 Þú sérð ekki teiknin á lofti. 1804 02:09:59,466 --> 02:10:01,468 Sástu ekki hvað veskið var þungt? 1805 02:10:08,058 --> 02:10:10,935 Er ég nógu kröftug fyrir þig núna, Stan? 1806 02:10:25,241 --> 02:10:27,911 Öryggisverðir. Ég þarf aðstoð. 1807 02:10:28,078 --> 02:10:29,079 Hér er maður. 1808 02:10:29,245 --> 02:10:30,246 Sjúklingur minn. 1809 02:10:30,413 --> 02:10:31,748 Komið undir eins! 1810 02:10:46,096 --> 02:10:47,472 Áfram, Stan. 1811 02:10:47,639 --> 02:10:49,766 Viltu láta mig standa á öndinni? 1812 02:11:10,537 --> 02:11:11,830 Ertu ómeidd, doktor? 1813 02:11:14,124 --> 02:11:15,583 Ég lifi þetta af. 1814 02:12:29,240 --> 02:12:30,784 Ég verð að fara af stað. 1815 02:12:39,793 --> 02:12:41,461 Allt í lagi. Lokaðu! 1816 02:13:21,084 --> 02:13:25,922 Ég hef alltaf hatað þig. 1817 02:15:43,852 --> 02:15:47,147 Heyrðu! Nú hættir þú að sníkja. 1818 02:15:48,565 --> 02:15:52,318 Annaðhvort borgarðu fyrir þig 1819 02:15:52,485 --> 02:15:53,945 eða kemur þér burt. 1820 02:16:39,449 --> 02:16:43,870 FARANDTÍVOLÍ AMBERSONS AĐALINNGANGUR 1821 02:17:19,030 --> 02:17:20,031 Já? 1822 02:17:20,531 --> 02:17:22,117 Snöggur, ég er upptekinn. 1823 02:17:25,704 --> 02:17:27,080 Líst þér vel á þetta? 1824 02:17:28,248 --> 02:17:30,709 Keypti það af tívolíi sem var að hætta. 1825 02:17:30,875 --> 02:17:32,502 Fékk útvarpið líka. 1826 02:17:36,214 --> 02:17:39,174 Hann drap móður sína í fæðingu. 1827 02:17:39,843 --> 02:17:41,011 Enok. 1828 02:17:41,177 --> 02:17:43,972 Það er sniðugur vinkill. 1829 02:17:44,638 --> 02:17:45,639 Enok. 1830 02:17:49,561 --> 02:17:51,103 Jæja, hvað vantar þig? 1831 02:17:55,358 --> 02:17:57,317 Afsakaðu útganginn á mér. 1832 02:17:57,485 --> 02:18:00,780 Ég hef átt erfitt undanfarið. 1833 02:18:00,947 --> 02:18:02,781 En ég er með atriði... 1834 02:18:03,407 --> 02:18:06,326 sem ég veit að yrði þér mikils virði. 1835 02:18:06,494 --> 02:18:08,120 Varstu tívolímaður? 1836 02:18:08,288 --> 02:18:11,207 Ég sýndi vinsælt fjarskynjunaratriði í tvö ár. 1837 02:18:11,958 --> 02:18:13,376 Tvær sýningar á dag. 1838 02:18:14,002 --> 02:18:15,003 Alltaf uppselt. 1839 02:18:15,170 --> 02:18:17,297 Fjarskynjun. -Já, herra. 1840 02:18:17,629 --> 02:18:21,134 Því miður. Kannski hefur einhver áhuga en ekki við. 1841 02:18:21,300 --> 02:18:23,261 Ég vil endilega sýna þér atriðið. 1842 02:18:23,428 --> 02:18:27,474 Jesús, þú lyktar eins og þú hafir migið á þig. 1843 02:18:27,639 --> 02:18:29,976 Ég ræð ekki drykkjurúta. Farðu. 1844 02:18:31,477 --> 02:18:32,812 Svona, snáfaðu. 1845 02:18:38,902 --> 02:18:41,236 Jesús minn, bíddu. Veistu hvað? 1846 02:18:44,991 --> 02:18:48,827 Við erum báðir gamlir tívolímenn. Fáum okkur staup saman. 1847 02:18:59,755 --> 02:19:01,883 Mér líkar ekki fjarskynjun. 1848 02:19:02,424 --> 02:19:03,760 Hún er of gamaldags. 1849 02:19:04,593 --> 02:19:07,097 Þessa dagana þurfum við eitthvað nýtt. 1850 02:19:07,806 --> 02:19:09,224 Sem vekur athygli. 1851 02:19:15,230 --> 02:19:17,315 Mér datt dálítið í hug. 1852 02:19:18,441 --> 02:19:21,986 Ég er með laust starf sem þú gætir tekið að þér. 1853 02:19:22,736 --> 02:19:26,449 Ég grátbið þig ekki um það en þetta er samt starf. 1854 02:19:27,492 --> 02:19:29,494 Þá færðu kaffi og kökur. 1855 02:19:29,661 --> 02:19:32,831 Þurran næturstað og skot annað slagið. 1856 02:19:33,373 --> 02:19:36,376 Hvað segirðu um það? -Já, herra. 1857 02:19:37,459 --> 02:19:39,838 Alls ekki mikið en þó starf. 1858 02:19:44,342 --> 02:19:46,343 En það er aðeins tímabundið. 1859 02:19:48,555 --> 02:19:51,099 Þangað til við finnum alvörugerpi. 1860 02:19:54,060 --> 02:19:55,645 Veistu hvað gerpið gerir? 1861 02:20:00,275 --> 02:20:01,901 Hvað segirðu? 1862 02:20:02,736 --> 02:20:04,404 Heldurðu að þú ráðir við þetta? 1863 02:20:10,827 --> 02:20:12,037 Herra... 1864 02:20:25,967 --> 02:20:28,094 Ég er fæddur í starfið. 1865 02:30:01,918 --> 02:30:03,920 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen