1
00:00:16,184 --> 00:00:20,980
Suma daga virðist æska mín
svo ógulega fjarlæg.
2
00:00:21,731 --> 00:00:23,942
En aðra daga,
3
00:00:24,109 --> 00:00:26,361
sé ég hana næstum.
4
00:00:27,404 --> 00:00:30,073
Töfraland æsku minnar,
5
00:00:30,240 --> 00:00:35,370
er eins og fallegur draumur,
þar sem allur heimurinn var sem loforð
6
00:00:35,537 --> 00:00:38,707
og lærdómurinn sem beið mín
var mér enn hulinn.
7
00:00:40,208 --> 00:00:43,586
Þegar ég lít til baka
vildi ég óska að ég hefði hlustað.
8
00:00:43,753 --> 00:00:46,256
Ég vildi að ég hefði fylgst betur með
9
00:00:46,423 --> 00:00:48,466
og skilið.
10
00:00:48,758 --> 00:00:51,970
En stundum sjáum við ekki
hvað við lærum
11
00:00:52,137 --> 00:00:55,014
fyrr en það er afstaðið.
12
00:01:44,439 --> 00:01:45,857
Áfram!
13
00:02:02,040 --> 00:02:04,000
Áfram!
14
00:02:10,757 --> 00:02:11,757
Áfram!
15
00:02:46,584 --> 00:02:49,254
Ég verð ekki með.
16
00:02:52,757 --> 00:02:54,551
Ég hef séð þessa keppni
17
00:02:54,717 --> 00:02:57,929
ganga fram af fræknum
striðskonum, Díana.
18
00:02:58,179 --> 00:02:59,764
Ég get þetta.
19
00:03:00,849 --> 00:03:02,892
Gerðu bara þitt besta.
20
00:03:03,059 --> 00:03:04,310
Og mundu...
21
00:03:04,602 --> 00:03:06,896
að vegsemdin er ekki
eins og þú heldur.
22
00:03:07,522 --> 00:03:09,315
Sparaðu þig og fylgstu með.
23
00:09:19,810 --> 00:09:20,853
Nei!
24
00:09:29,445 --> 00:09:30,446
Nei!
25
00:09:30,738 --> 00:09:31,989
Þetta er ósanngjarnt!
26
00:09:32,823 --> 00:09:33,823
Nei.
27
00:09:34,075 --> 00:09:35,952
Nei, en...
28
00:09:36,118 --> 00:09:38,120
Þú styttir þér leið.
-En...
29
00:09:38,329 --> 00:09:39,664
Þú svindlaðir.
-Nei.
30
00:09:39,872 --> 00:09:40,872
En þetta...
31
00:09:40,957 --> 00:09:43,251
Það er sannleikurinn.
32
00:09:43,417 --> 00:09:44,752
Það er eini sannleikurinn
33
00:09:44,919 --> 00:09:47,004
og sannleikurinn er allt.
34
00:09:47,171 --> 00:09:48,482
Ég hefði unnið...
35
00:09:48,506 --> 00:09:50,383
En þú vannst ekki.
36
00:09:50,800 --> 00:09:54,720
Þú ert ekki sigurvegarinn
því þú ert ekki tilbúin að sigra,
37
00:09:54,887 --> 00:09:56,681
og það er engin skömm að því.
38
00:09:59,016 --> 00:10:01,477
Aðeins að því að vita
sannleikann í hjartanu
39
00:10:01,644 --> 00:10:03,604
og sætta sig við hann.
40
00:10:04,021 --> 00:10:07,358
Engin sönn hetja styðst við lygar.
41
00:10:13,406 --> 00:10:15,074
Þinn tími kemur, Díana.
42
00:10:15,241 --> 00:10:16,909
Hvenær?
43
00:10:18,411 --> 00:10:20,496
Þegar þú ert tilbúin.
44
00:10:21,914 --> 00:10:24,041
Lýttu til Gylltu hetjunnar Asteríu.
45
00:10:25,876 --> 00:10:28,879
Hún varð ekki hetja í snatri.
46
00:10:29,046 --> 00:10:32,466
Hún gerði það með eiginleikum
sem sýna hugprýði.
47
00:10:32,842 --> 00:10:36,137
Eins og þolinmæði, dugnaði,
48
00:10:36,304 --> 00:10:39,307
og kjarki til að horfast
í augu við sannleikann.
49
00:10:44,520 --> 00:10:49,400
Einn daginn verður þú allt
sem þig dreymir um og meira til,
50
00:10:49,567 --> 00:10:52,653
og þá verður allt öðruvísi.
51
00:10:53,404 --> 00:10:58,409
Heimurinn er ekki enn tilbúinn
fyrir allt sem þú munt afreka.
52
00:11:22,099 --> 00:11:23,726
Velkomin í framtíðina.
53
00:11:24,769 --> 00:11:27,688
Lífið er gott en getur orðið betra.
54
00:11:27,855 --> 00:11:29,482
Hvers vegna ekki?
55
00:11:29,648 --> 00:11:31,192
Allt sem okkur hefur dreymt um
56
00:11:31,275 --> 00:11:33,235
er innan seilingar.
57
00:11:33,319 --> 00:11:35,738
En njótið þið ávaxtanna?
58
00:11:35,905 --> 00:11:36,947
Eigið þið...
59
00:11:37,073 --> 00:11:38,433
...allt saman?
60
00:11:43,871 --> 00:11:44,890
Hægðu á þér.
61
00:11:44,914 --> 00:11:45,914
Glætan.
62
00:12:00,179 --> 00:12:01,347
Gaur!
63
00:12:01,806 --> 00:12:03,724
Velkomin í Svartagull hf.
64
00:12:03,891 --> 00:12:05,611
Stelpur!
-Fyrsta olíufyrirtækið
65
00:12:05,726 --> 00:12:07,728
fyrir hinn almenna borgara.
66
00:12:08,020 --> 00:12:09,438
Hugsið ykkur að fá loks
67
00:12:09,605 --> 00:12:11,649
allt sem þið hafið óskað ykkur.
68
00:12:11,732 --> 00:12:12,812
Förum!
69
00:12:12,858 --> 00:12:14,193
Heyrðu!
70
00:12:16,362 --> 00:12:17,642
Lágt mánaðargjald
71
00:12:17,780 --> 00:12:19,573
tryggir ykkar hlut
72
00:12:19,657 --> 00:12:22,410
í arðbærasta iðnaði heims.
73
00:12:22,576 --> 00:12:24,870
Alltaf þegar við græðum
74
00:12:25,037 --> 00:12:26,705
-þá græðið þið.
75
00:12:35,047 --> 00:12:38,426
Sama hver þið eruð
eða hvað þið gerið,
76
00:12:38,592 --> 00:12:40,886
þið eigið skilið að fá allt.
77
00:12:41,637 --> 00:12:44,807
Eigið þið allt sem þið hafið þráð?
78
00:12:45,141 --> 00:12:48,394
Eruð þið ekki þreytt á því
að vilja alltaf meira?
79
00:12:48,561 --> 00:12:50,771
Ég á leik núna.
-Gangið í lið með mér.
80
00:12:50,938 --> 00:12:52,565
Já!
-Við bíðum við símana.
81
00:12:53,149 --> 00:12:56,986
Þið þurfið ekki seðlabúnt
eða viðskiptagráðu.
82
00:12:57,278 --> 00:12:59,321
Þið þurfið ekki að vinna fyrir því.
83
00:12:59,405 --> 00:13:01,282
Góðan daginn.
84
00:13:01,449 --> 00:13:03,169
Góðan daginn.
-Gleymdu því.
85
00:13:03,284 --> 00:13:05,953
Hjá Svartagulli þurfið þið
ekki að gera annað
86
00:13:06,203 --> 00:13:07,746
en að vilja þetta!
87
00:13:12,084 --> 00:13:14,545
Við tökum það sem við viljum
og förum svo.
88
00:13:14,962 --> 00:13:17,042
Hvað viljið þið?
-Ekki þetta drasl.
89
00:13:17,339 --> 00:13:18,507
Sagt er á götunni,
90
00:13:18,674 --> 00:13:21,394
að hér sé sniðugt
svartamarkaðsbrask í gangi.
91
00:13:21,886 --> 00:13:23,596
Við þegjum ef þið þegið.
92
00:13:26,348 --> 00:13:28,934
Já, já!
93
00:13:32,104 --> 00:13:34,523
Takk fyrir, takk fyrir.
94
00:13:36,108 --> 00:13:38,152
Já, já!
95
00:13:52,750 --> 00:13:54,418
Er allt í lagi, herra?
96
00:13:55,294 --> 00:13:56,294
Byssa!
97
00:13:56,337 --> 00:13:57,963
Hann er með byssu!
98
00:13:58,130 --> 00:14:00,257
Haldið ykkur saman!
99
00:14:01,550 --> 00:14:03,028
Ekki fela þig, Förum héðan!
100
00:14:03,052 --> 00:14:04,678
Stans, öryggisvörður!
101
00:14:04,845 --> 00:14:06,430
Nei, þið þarna!
102
00:14:06,597 --> 00:14:08,516
Verið kyrrir!
103
00:14:08,682 --> 00:14:09,743
Áfram, áfram.
104
00:14:09,767 --> 00:14:11,367
-Þeir hlaupa upp rúllustigann.
105
00:14:11,727 --> 00:14:13,312
Heyrðu! Kyrr!
106
00:14:13,979 --> 00:14:14,980
Kyrr!
107
00:14:15,147 --> 00:14:16,190
Nei!
108
00:14:20,152 --> 00:14:22,130
Nokkrir vopnaðir á hlaupum.
109
00:14:22,154 --> 00:14:24,031
Sendið lögreggluna, strax.
110
00:14:26,450 --> 00:14:28,494
Kyrr!
111
00:14:29,828 --> 00:14:31,247
Kyrr, kyrr!
112
00:14:31,664 --> 00:14:33,499
Heyrðu.
113
00:14:33,832 --> 00:14:35,209
Rólegur, gaur.
114
00:14:35,459 --> 00:14:37,062
Farið frá. Ég geri það
115
00:14:37,086 --> 00:14:38,086
Hvað ertu að gera?
116
00:14:38,212 --> 00:14:39,128
Allt í lagi.
Þetta verður í lagi.
117
00:14:39,129 --> 00:14:40,607
Hvað ertu að gera?
118
00:14:42,216 --> 00:14:43,509
Gaur, hvað ertu að gera?
119
00:14:43,676 --> 00:14:45,219
Ég fer ekki aftur inn!
-Nei.
120
00:14:46,554 --> 00:14:47,906
Slappaðu af.
121
00:14:47,930 --> 00:14:49,974
Farið frá!
-Ekki gera það!
122
00:14:50,140 --> 00:14:51,725
Nei, nei!
123
00:14:51,892 --> 00:14:53,435
Skilaðu stelpunni.
124
00:14:53,811 --> 00:14:55,229
Hlustaðu á mig.
125
00:14:55,396 --> 00:14:57,022
Hlustaðu á mig!
126
00:14:57,773 --> 00:14:58,899
Nei!
-Hvað ertu að gera?
127
00:14:59,149 --> 00:15:01,110
Taktu hana til þín.
128
00:15:01,652 --> 00:15:02,653
Ég fer ekki aftur!
129
00:15:02,903 --> 00:15:03,903
Nei!
130
00:15:04,071 --> 00:15:05,071
Ég sleppi henni!
131
00:15:05,281 --> 00:15:06,657
Nei!
-Nei!
132
00:15:14,790 --> 00:15:15,791
Hvað? Hver?
133
00:15:27,803 --> 00:15:29,263
Við gerum þetta ekki í dag.
134
00:15:45,529 --> 00:15:46,739
Vá.
135
00:15:54,747 --> 00:15:56,165
Förum héðan.
136
00:15:56,498 --> 00:15:58,917
Je minn eini.
137
00:16:00,336 --> 00:16:01,712
Haltu fast.
138
00:16:12,806 --> 00:16:13,849
Ég þoli ekki byssur.
139
00:16:14,308 --> 00:16:15,809
Við verðum að fara héðan.
140
00:16:45,089 --> 00:16:46,507
Hei.
141
00:16:48,008 --> 00:16:49,843
Fyrirgefðu, kona.
142
00:16:50,094 --> 00:16:51,454
Fyrirgefðu. Allt í lagi?
143
00:16:51,804 --> 00:16:53,055
Þetta var hans hugmynd.
144
00:17:03,399 --> 00:17:05,680
Ýmsu er ósvarað í augum yfirvalda.
145
00:17:05,734 --> 00:17:08,195
Fyrsta spurningin brennur á mörgum.
146
00:17:08,362 --> 00:17:10,948
Hver stöðvaði glæpinn?
147
00:17:11,240 --> 00:17:13,575
Ef það er satt sem sagt er
148
00:17:13,742 --> 00:17:15,577
var það ekki lögreglan
149
00:17:15,744 --> 00:17:18,622
heldur dulafull kvenhetja
150
00:17:18,789 --> 00:17:20,416
sem fjöldi vitna sá.
151
00:17:20,541 --> 00:17:22,876
Þetta ætti að hljóma kunnuglega.
152
00:17:23,544 --> 00:17:26,797
Ansi margir hafa lýst
svipuðum atburðum
153
00:17:26,964 --> 00:17:30,426
á höfuðborgarsvæðinu í ár.
154
00:17:30,592 --> 00:17:33,220
Þá erum við komin
að stærstu spurningu dagsins.
155
00:17:33,387 --> 00:17:35,431
Hver er þessi kona
156
00:17:35,597 --> 00:17:37,766
og hvaðan kemur hún?
157
00:17:42,595 --> 00:17:46,975
"STRÍÐINU MIKLA ER LOKIÐ"
158
00:18:23,727 --> 00:18:26,767
TREVOR-BÚGARÐURINN
159
00:18:54,843 --> 00:18:57,095
Afsakaðu.
Ertu að bíða eftir einhverjum?
160
00:18:57,262 --> 00:18:59,348
Nei, ég er ein.
161
00:19:17,616 --> 00:19:18,909
Leigubíll!
162
00:19:25,874 --> 00:19:27,417
Afsakuðu,ég sá þig ekki.
163
00:19:27,960 --> 00:19:30,337
Við getum deilt bílnum.
164
00:19:30,504 --> 00:19:32,714
Nei, takk. Ég skal bíða.
165
00:20:16,967 --> 00:20:18,635
Ja, hérna.
166
00:20:22,097 --> 00:20:23,557
Já.
-Sæll, Jake.
167
00:20:23,891 --> 00:20:25,350
Jake, gæturðu nokkuð...
168
00:20:29,688 --> 00:20:33,483
Algjör klaufi. Taskan opnaðist...
169
00:20:37,279 --> 00:20:38,322
Góðan daginn.
170
00:20:39,114 --> 00:20:40,824
Sæl. Þakka þér fyrir.
171
00:20:40,991 --> 00:20:44,494
Díana Prince,
menningarmannfræði og fornleifafræði.
172
00:20:44,661 --> 00:20:47,164
Barbara Minerva.
Jarð-, gimsteina- og bergfræði
173
00:20:47,331 --> 00:20:48,665
og dulskepnufræði í hjáverkum.
174
00:20:48,832 --> 00:20:49,790
Ja, hérna.
175
00:20:49,791 --> 00:20:51,753
Ég var önnum kafin í háskólanum.
176
00:20:54,671 --> 00:20:57,549
Það eru þessir hælaskór.
Það er kjánalegt.
177
00:20:57,883 --> 00:21:00,028
Vísindakonur ganga ekki í hælum.
178
00:21:00,052 --> 00:21:01,470
Stundum gerum við það.
-Einmitt.
179
00:21:02,763 --> 00:21:04,443
Svalir skór.
-Njóttu dagsins.
180
00:21:04,765 --> 00:21:05,766
Flottir.
181
00:21:05,974 --> 00:21:07,184
Dýramynstur.
182
00:21:08,518 --> 00:21:09,686
Hvað með hádegismat?
183
00:21:10,437 --> 00:21:11,437
Ég...
184
00:21:11,480 --> 00:21:12,981
Ekki núna, auðvitað.
185
00:21:13,148 --> 00:21:15,817
Það er morgunn. Seinna í dag
186
00:21:15,901 --> 00:21:17,361
eða í kringum hádegisbilið?
187
00:21:17,986 --> 00:21:19,613
Ég hef mikið að gera í dag.
188
00:21:19,780 --> 00:21:21,949
Kannski seinna?
189
00:21:22,115 --> 00:21:24,910
Já, mikið að gera hjá mér líka.
-Frábært.
190
00:21:24,993 --> 00:21:28,664
Díana, þekkir þú
einhverja Barböru Minerva?
191
00:21:28,830 --> 00:21:30,415
Komdu sæl, Carol.
192
00:21:30,707 --> 00:21:33,418
Ég er Barbara.
Manstu? Þú réðst mig til starfa.
193
00:21:33,794 --> 00:21:35,796
Byrjaði fyrir viku.
194
00:21:36,088 --> 00:21:37,172
Gimsteinafræðingur?
195
00:21:37,506 --> 00:21:39,091
Já, og dýrafræðingur.
196
00:21:39,257 --> 00:21:40,759
Við áttum nokkra fundi.
197
00:21:41,134 --> 00:21:44,554
FBI ætlar að senda okkur
nokkra gripi seinna í dag.
198
00:21:44,721 --> 00:21:46,098
FBI?
199
00:21:46,264 --> 00:21:47,975
Já.
-Koma þau hingað?
200
00:21:48,058 --> 00:21:49,351
Eftir ránið í kringlunni.
201
00:21:49,518 --> 00:21:51,645
Skartgripabúð
var notað sem yfirvarp.
202
00:21:51,812 --> 00:21:52,812
Fyrir hvað?
203
00:21:53,480 --> 00:21:56,525
Svartamarkaðinn. Stolið skart
og listaverk fyrir einkakúnna.
204
00:21:56,692 --> 00:21:58,836
Við þurfum hjálp
við að greina einn hlut.
205
00:21:58,860 --> 00:22:01,488
Mýna hjálp?
Ég skal hjálpa FBI
206
00:22:01,613 --> 00:22:03,281
með hvað sem þau vilja.
207
00:22:03,448 --> 00:22:04,533
Er þetta já?
208
00:22:04,700 --> 00:22:05,993
Já, ég vil það.
209
00:22:06,159 --> 00:22:07,953
Ég vil aðstoða.
-Glæsilegt.
210
00:22:08,120 --> 00:22:10,122
Gaman að kynnast þér.
211
00:22:10,288 --> 00:22:11,790
Við höfumhist áður.
212
00:22:12,916 --> 00:22:14,710
Njóttu dagsins.
213
00:22:15,002 --> 00:22:16,128
Bless, Díana.
214
00:22:18,505 --> 00:22:22,134
Jæja, gripur númer 23.
215
00:22:22,718 --> 00:22:24,344
Þetta er ekki hann.
216
00:22:29,641 --> 00:22:32,019
Keisaraynjan af Siam.
217
00:22:32,811 --> 00:22:36,314
Fannst í skipsflakinu
Nuestra Señora de Atocha.
218
00:22:37,107 --> 00:22:38,107
Vá.
219
00:22:38,108 --> 00:22:41,653
Afsakaðu. Ég stóðst ekki mátið
að skoða þetta.
220
00:22:41,820 --> 00:22:43,572
Allt í góðu.
221
00:22:44,740 --> 00:22:45,741
Hér er það.
222
00:22:45,907 --> 00:22:48,118
Hvað er þetta?
223
00:22:51,413 --> 00:22:53,206
Ég sé það ekki.
224
00:22:55,876 --> 00:22:57,461
Meiri birtu.
225
00:23:00,088 --> 00:23:04,593
Ég held að fræðilega heitið
sé "algjölega glatað."
226
00:23:06,845 --> 00:23:09,181
Þetta er sítrín.
227
00:23:09,473 --> 00:23:13,143
Skrautsteinn sem hefur lengi
verið notaður í eftirlíkingar.
228
00:23:13,310 --> 00:23:16,730
Þetta er varla meira en 75 dala virði.
229
00:23:17,022 --> 00:23:17,938
Hvað heldur þú?
230
00:23:17,939 --> 00:23:20,776
Ég veit lítið um eftirlíkingar
en leyfðu mér að sjá.
231
00:23:22,861 --> 00:23:24,237
Latína.
232
00:23:24,404 --> 00:23:26,044
Er þetta þá forngripur?
233
00:23:26,073 --> 00:23:29,034
Eða keypt af götusala
í Flórens í síðustu viku.
234
00:23:29,117 --> 00:23:30,994
Maður veit aldrei.
235
00:23:31,453 --> 00:23:34,706
"Tjáðu grip í höndum þér
236
00:23:34,873 --> 00:23:36,541
eina sanna ósk."
237
00:23:36,666 --> 00:23:38,001
Lestu Latínu?
238
00:23:38,168 --> 00:23:41,088
Já, tungumál eru áhugamál mitt.
239
00:23:41,254 --> 00:23:43,024
Kannski er þetta heillagripur?
240
00:23:43,048 --> 00:23:44,091
Gæti verið.
241
00:23:44,382 --> 00:23:45,298
Skrýtið.
242
00:23:45,300 --> 00:23:47,552
Ég óska þess að fá kaffi.
243
00:23:48,637 --> 00:23:49,637
Þú ert fyndinn.
244
00:23:49,638 --> 00:23:52,200
Ég keypti kaffi handa Eriku
en hún er veik. Hver vill?
245
00:23:52,224 --> 00:23:54,559
Hvað segirðu? Ég þigg bolla.
246
00:23:55,477 --> 00:23:56,477
Heitt.
247
00:23:56,478 --> 00:23:57,598
Heitt, heitt!
248
00:23:57,646 --> 00:23:58,939
Sástu þetta?
249
00:24:03,652 --> 00:24:05,487
Geturðu ímyndað þér?
250
00:24:05,654 --> 00:24:07,697
Ef það væri svo gott.
251
00:24:09,699 --> 00:24:13,203
Það er svo margt. Ég veit ekki
hvers ég myndi óska mér.
252
00:24:17,833 --> 00:24:19,793
Ég veit það.
253
00:24:22,546 --> 00:24:25,632
Hvað um það, afsakaðu truflunina.
254
00:24:25,799 --> 00:24:28,176
Þú veist um mig ef eitthvað vantar.
255
00:24:28,343 --> 00:24:29,678
Allt í góðu.
-Já.
256
00:24:29,845 --> 00:24:31,138
En takk fyrir...
257
00:24:31,555 --> 00:24:33,390
Þetta er starfið mitt.
258
00:24:33,682 --> 00:24:35,493
Ég skoða þetta við tækifæri.
259
00:24:35,517 --> 00:24:36,517
Allt í lagi.
260
00:24:36,643 --> 00:24:38,812
Þakka þér fyrir...
261
00:24:39,521 --> 00:24:41,940
að tala við mig.
262
00:24:42,107 --> 00:24:43,942
Fyrirgefðu.
263
00:24:44,734 --> 00:24:46,903
Ég meina, allt í fína.
264
00:24:47,070 --> 00:24:49,114
Við gætum borðað kvöldverð saman
265
00:24:49,281 --> 00:24:53,702
og talað um það
hvað steinninn er glataður.
266
00:24:54,202 --> 00:24:55,203
Í alvöru?
267
00:24:55,370 --> 00:24:56,580
Já, ég meina, sítrín?
268
00:24:57,038 --> 00:24:59,082
Hvern voru þau að plata?
269
00:24:59,332 --> 00:25:00,584
Glatað.
-Lúðalegt.
270
00:25:00,750 --> 00:25:02,085
Glatað.
-Gerum það.
271
00:25:02,252 --> 00:25:04,462
Það gerist ekki glataðra en þetta.
272
00:25:33,617 --> 00:25:36,286
Þú ert svo ótrúlega fyndin.
273
00:25:36,453 --> 00:25:38,663
Takk.
-Ja hérna.
274
00:25:38,830 --> 00:25:41,750
Enginn hefur fengið mig
til að hlæja svona lengi.
275
00:25:42,584 --> 00:25:44,628
Enda fer ég ekki mikið út.
276
00:25:44,836 --> 00:25:46,338
Ferðu ekki mikið út?
277
00:25:46,504 --> 00:25:47,714
Ekki beint.
278
00:25:47,881 --> 00:25:49,424
-Nei.
-Ég er bara svo hissa.
279
00:25:49,591 --> 00:25:51,676
Þú virðist vera ein af þeim...
280
00:25:51,885 --> 00:25:52,969
sem er alltaf úti.
281
00:25:53,136 --> 00:25:55,305
Eins og fólk sé alltaf
að bjóða þér út
282
00:25:55,472 --> 00:25:57,515
og þú sért alltaf úti.
283
00:25:57,807 --> 00:25:59,768
Eins og þú sért aldrei heima.
284
00:26:00,435 --> 00:26:02,812
Þú virðist vera mjög vinsæl.
285
00:26:03,230 --> 00:26:05,150
Ég hef aldrei verið vinsæl.
286
00:26:05,190 --> 00:26:06,190
Er það ekki?
287
00:26:06,399 --> 00:26:07,692
Þú ert svo viðkunnanleg.
288
00:26:07,859 --> 00:26:10,153
Svo... frjálsleg.
289
00:26:11,154 --> 00:26:14,407
Í alvöru talað.
Ég öfunda þig af þessu.
290
00:26:14,574 --> 00:26:15,574
Hvað segirðu?
291
00:26:15,575 --> 00:26:18,536
Öfundar þú mig? Hvaða vitleysa.
292
00:26:18,703 --> 00:26:20,121
Almáttugur.
293
00:26:20,914 --> 00:26:23,083
Fólki finnst ég skrýtin.
Það forðast mig
294
00:26:23,250 --> 00:26:25,919
og talar illa um mig
þegar það heldur að ég heyri ekki.
295
00:26:26,086 --> 00:26:28,126
"Halló, ég heyri í ykkur."
296
00:26:32,008 --> 00:26:33,677
Barbara, líf mitt...
297
00:26:34,469 --> 00:26:37,472
hefur ekki verið eins og þú heldur.
298
00:26:38,890 --> 00:26:40,725
Við eigum öll erfitt.
299
00:26:41,017 --> 00:26:42,017
Það er satt.
300
00:26:44,479 --> 00:26:45,730
Hefurðu verið ástfangin?
301
00:26:48,191 --> 00:26:50,402
Já.
302
00:26:50,568 --> 00:26:52,988
Fyrir mjög löngu.
303
00:26:53,071 --> 00:26:54,071
Hvað með þig?
304
00:26:54,072 --> 00:26:56,408
Já, allt of oft. Stanslaust.
305
00:26:56,574 --> 00:26:58,118
Oft á tíðum.
306
00:26:58,285 --> 00:26:59,411
Hvað gerðist?
307
00:26:59,577 --> 00:27:01,246
Hvað varð um kærastann þinn?
308
00:27:01,746 --> 00:27:03,248
Hann...
309
00:27:03,957 --> 00:27:05,166
Hann dó.
310
00:27:06,376 --> 00:27:11,381
Mér finnst ég stundum sjá hann
þegar ég horfi til himins.
311
00:27:11,756 --> 00:27:12,799
Hann var flugmaður.
312
00:27:12,966 --> 00:27:16,052
Hann var ýmislegt...
313
00:27:16,219 --> 00:27:19,556
en hann var frábær.
Þetta var sönn ást.
314
00:27:21,349 --> 00:27:22,642
Ég skil þig
315
00:27:23,435 --> 00:27:25,729
Jæja, skál fyrir okkur.
316
00:27:25,895 --> 00:27:28,898
Megi lánið leika betur við okkur.
317
00:27:36,406 --> 00:27:37,574
Sæll, Leon.
318
00:27:37,741 --> 00:27:39,159
Hæ, Barbara. Seint á ferð?
319
00:27:39,326 --> 00:27:40,660
Já, aftur í vinnuna.
320
00:27:40,827 --> 00:27:42,907
Ég vildi færa þér þetta heitt.
321
00:27:43,204 --> 00:27:45,749
Þú ert of góð við mig.
-Ekkert mál.
322
00:27:45,915 --> 00:27:47,250
Passaðu að hlýja þér.
323
00:27:56,593 --> 00:27:59,512
Vantar þig aðstoð, elskan?
324
00:27:59,679 --> 00:28:00,889
Nei, ómögulega.
325
00:28:01,765 --> 00:28:02,932
Því að...
326
00:28:03,350 --> 00:28:06,478
mér sýnist þú eiga í vandræðum
327
00:28:06,644 --> 00:28:07,854
með þessa hælaskó?
328
00:28:08,021 --> 00:28:09,248
Þetta er í lagi.
Ég geng alltaf í hælum.
329
00:28:09,272 --> 00:28:10,333
Svona nú. Ég fylgi þér heim.
330
00:28:10,357 --> 00:28:13,234
Ég er ekki á heimleið.
-Ég er bara vingjarnlegur.
331
00:28:13,735 --> 00:28:16,154
Ekki láta svona.
332
00:28:16,321 --> 00:28:20,158
Heyrðu, heyrðu. Heyrðu!
333
00:28:20,283 --> 00:28:21,576
Hvað ertu að gera?
-Heyrðu!
334
00:28:21,743 --> 00:28:22,786
Slepptu mér!
335
00:28:22,994 --> 00:28:24,764
Ég vil hjálpa þér!
-Slepptu mér!
336
00:28:24,788 --> 00:28:27,082
Slepptu!
337
00:28:40,387 --> 00:28:42,555
Gleymdi lyklunum. Sem betur fer..
338
00:28:43,306 --> 00:28:45,100
Hvernig?...
-Einföld sjálfsvörn.
339
00:28:45,266 --> 00:28:47,310
Notaði þunga hans gegn honum.
Ég kenni þér.
340
00:28:47,477 --> 00:28:49,562
Það þarf alls ekki mikið afl.
341
00:28:50,980 --> 00:28:51,981
Ertu ómeidd?
342
00:28:52,148 --> 00:28:54,609
Já.
-Gott.
343
00:28:54,776 --> 00:28:55,944
Takk.
-Ekkert mál.
344
00:28:56,236 --> 00:28:57,362
Farðu heim.
345
00:28:57,529 --> 00:28:59,239
Já.
-Góða nótt.
346
00:29:38,069 --> 00:29:40,738
Ég veit hvers ég myndi óska mér.
347
00:29:43,533 --> 00:29:45,827
Að vera eins og Díana.
348
00:29:47,036 --> 00:29:50,707
Sterk, kynþokkafull
349
00:29:50,874 --> 00:29:52,750
og svöl.
350
00:29:55,920 --> 00:29:57,964
Einstök.
351
00:31:31,140 --> 00:31:32,225
Æ,nei!
352
00:31:32,392 --> 00:31:33,601
Fyrirgefðu.
353
00:31:34,894 --> 00:31:35,894
Ekkert mál.
354
00:31:35,895 --> 00:31:37,730
Guð sé lof hvað þú ert
örugg á þessum hælum.
355
00:31:40,775 --> 00:31:42,902
-Hæ, Barbara.
-Sæll, Jake.
356
00:31:43,069 --> 00:31:44,904
Vá, þú lítur vel út.
357
00:31:45,071 --> 00:31:47,156
-Takk.
358
00:31:47,323 --> 00:31:50,118
Þetta er jarðvísindastofan okkar.
359
00:31:50,910 --> 00:31:51,910
Barbara.
360
00:31:52,245 --> 00:31:53,246
Hæ.
361
00:31:54,455 --> 00:31:55,665
Fullkomið.
362
00:31:55,832 --> 00:31:57,393
Ég vildi kynna ykkur.
363
00:31:57,417 --> 00:31:59,836
-Ánægjulegt, fröken Minerva.
364
00:32:00,003 --> 00:32:02,297
Það er reyndar "doctor".
365
00:32:02,922 --> 00:32:05,008
Höfum við hist áður?
Þú ert svo kunnuglegur.
366
00:32:05,174 --> 00:32:07,093
-Gerðu dæmið.
-Nei.
367
00:32:07,885 --> 00:32:10,638
Lífið er gott en getur orðið betra.
368
00:32:12,307 --> 00:32:13,547
Þú ert í sjónvarpinu.
369
00:32:13,766 --> 00:32:15,351
Þú ert olíugaurinn.
370
00:32:15,518 --> 00:32:17,729
"Olíugaurinn", ég tek það.
-Einmitt.
371
00:32:19,230 --> 00:32:21,149
Herra Lord er að íhuga
372
00:32:21,357 --> 00:32:23,651
að verða velunnari
Smithsonian-safnsins.
373
00:32:23,818 --> 00:32:25,528
Því fylgja nokkrar
374
00:32:25,653 --> 00:32:26,839
skoðunarferðir um safnið,
375
00:32:26,863 --> 00:32:28,531
og hann bað sérstaklega um þig.
376
00:32:29,490 --> 00:32:31,993
Mig?
-Hvað get ég sagt, doctor?
377
00:32:32,160 --> 00:32:33,911
Það fer gott orð af þér.
378
00:32:34,078 --> 00:32:37,665
Við höfum víst bæði ástríðu.
fyrir gimsteinafræði.
379
00:32:37,999 --> 00:32:40,418
Það er rétt.
-Ég læt ykkur um þetta.
380
00:32:42,503 --> 00:32:44,922
Ég hendi þessu bara inn á skrifstofu
381
00:32:45,006 --> 00:32:46,758
og svo förum við.
382
00:33:07,654 --> 00:33:11,032
Ekki horfa þarna inn.
Þarna er allt í drasli.
383
00:33:12,950 --> 00:33:16,204
Mér datt í hug.
að við gætum byrjað uppi.
384
00:33:21,125 --> 00:33:22,960
Æðislegur rúbín.
385
00:33:23,252 --> 00:33:24,271
Farðu varlega.
386
00:33:24,295 --> 00:33:25,814
Hvað?
-Þetta er mjög...
387
00:33:27,882 --> 00:33:30,426
Sáuð þið vin minn?
Hvað varð um hann?
388
00:33:30,593 --> 00:33:31,904
Ég er hérna.
-Þarna.
389
00:33:31,928 --> 00:33:33,596
Guði sé lof.
390
00:33:33,680 --> 00:33:34,948
Bíddu, það er ryk á þér.
391
00:33:34,972 --> 00:33:36,241
Afsakaðu.
-Góðan dag.
392
00:33:36,265 --> 00:33:37,265
Sæl.
393
00:33:37,266 --> 00:33:38,643
Halló.
394
00:33:38,810 --> 00:33:41,145
Þetta er hinn eini sanni...
395
00:33:41,312 --> 00:33:43,231
Herra Maxwell Lord.
396
00:33:44,273 --> 00:33:46,025
Þetta er hann.
397
00:33:47,568 --> 00:33:48,611
Lífið er gott...
398
00:33:50,029 --> 00:33:51,197
en getur orðið betra.
399
00:33:53,116 --> 00:33:54,659
Hann er í sjónvarpinu.
400
00:33:54,826 --> 00:33:56,160
Ég á ekki sjónvarp.
401
00:33:56,327 --> 00:33:58,013
Ég skipti mikið við Sears
402
00:33:58,037 --> 00:34:00,037
og get útvegað þér nýtt sjónvarp.
403
00:34:00,164 --> 00:34:01,582
19 tommur.
404
00:34:01,666 --> 00:34:04,210
Endurgjaldslaust.
-Ég þarf ekki sjónvarp.
405
00:34:04,377 --> 00:34:05,753
En takk samt.
406
00:34:05,920 --> 00:34:06,920
Allt í lagi.
407
00:34:07,046 --> 00:34:09,340
Þú ert svo örlátur.
408
00:34:09,757 --> 00:34:11,342
Fyrirsögn.
409
00:34:11,509 --> 00:34:12,509
Herra Lord
410
00:34:12,510 --> 00:34:15,972
fékk skoðunarferð
um allt Smithsonian-safnið
411
00:34:16,222 --> 00:34:18,099
til að íhuga velunnarastöðu
412
00:34:18,182 --> 00:34:19,851
og veistu hvað hann ákvað?
413
00:34:20,601 --> 00:34:22,353
Að láta allt framlag sitt
414
00:34:22,603 --> 00:34:23,688
renna til okkar.
415
00:34:24,897 --> 00:34:26,816
Hann tikynnir það í veislunni í kvöld.
416
00:34:26,983 --> 00:34:28,401
Þetta verður hörku partí.
417
00:34:28,568 --> 00:34:30,128
Vonandi áttu falleg föt.
418
00:34:30,903 --> 00:34:33,030
Ég sleppi oftast slíkum viðburðum.
419
00:34:33,197 --> 00:34:36,826
Þeir velunnarar sem hafa
innilegan áhuga á mannúðarmálum
420
00:34:36,993 --> 00:34:38,703
forðast frekar sviðsljósið.
421
00:34:38,995 --> 00:34:41,247
Þeir leyfa verkum safnsins
að njóta athyglinnar.
422
00:34:41,414 --> 00:34:42,414
Ég er sammála.
423
00:34:42,707 --> 00:34:43,708
Fyrir utan það...
424
00:34:43,875 --> 00:34:47,170
að ég elska að djamma.
425
00:34:47,795 --> 00:34:50,298
Mikið ertu góður dansari.
426
00:34:50,590 --> 00:34:51,775
Fílarðu latíndansa?
-Ég elska þá.
427
00:34:51,799 --> 00:34:53,426
Ég er vonlaus dansari.
428
00:34:53,593 --> 00:34:55,070
Þú ert ekki vonlaus.
429
00:34:55,094 --> 00:34:56,739
Gömul mjaðmarmeiðsli síðan
úr háskólanum.
430
00:34:56,763 --> 00:34:57,781
-Í svona góðu formi?.
431
00:34:57,805 --> 00:34:58,848
Frábært.
432
00:34:59,098 --> 00:35:01,601
Takk fyrir komuna.
-Já.
433
00:35:01,768 --> 00:35:03,287
Ég ætti að koma mér.
434
00:35:03,311 --> 00:35:04,437
Takk fyrir skoðunarferðina.
435
00:35:04,604 --> 00:35:07,774
Ég sé þig betur í kvöld.
436
00:35:07,940 --> 00:35:09,901
Sjáumst í kvöld.
437
00:35:10,193 --> 00:35:12,820
Bless, njóttu dagsins.
438
00:35:14,030 --> 00:35:15,072
Ég finn þig.
439
00:35:18,576 --> 00:35:19,744
Hvað?
440
00:35:20,828 --> 00:35:22,455
Ég kann vel við hann.
441
00:35:32,089 --> 00:35:33,299
Takk, John.
442
00:35:38,346 --> 00:35:39,931
Dömur.
443
00:35:40,097 --> 00:35:41,974
Herra Lord.
444
00:35:42,141 --> 00:35:43,141
Herra Lord.
445
00:35:43,142 --> 00:35:45,061
Ekki núna, Raquel.
Fæðubótarefnin?
446
00:35:45,228 --> 00:35:48,856
Á skrifborðinu þínu, en...
Herra Lord.
447
00:35:49,565 --> 00:35:51,442
Herra Lord.
448
00:35:55,988 --> 00:35:57,532
Herra Lord.
449
00:36:02,493 --> 00:36:03,893
Olíutíðindi
450
00:36:06,664 --> 00:36:09,064
NÝI HRÁOLÍUKÓNGURINN
451
00:36:11,377 --> 00:36:12,877
ÍTREKUN
452
00:36:13,004 --> 00:36:14,444
LOKA VIÐVÖRUN
453
00:36:19,595 --> 00:36:20,721
Herra Lord.
454
00:36:22,431 --> 00:36:23,891
Herra Lord.
455
00:36:24,058 --> 00:36:25,058
Pabbi!
456
00:36:25,059 --> 00:36:26,059
Hvernig?
457
00:36:26,769 --> 00:36:28,563
Hvernig!
458
00:36:28,729 --> 00:36:30,064
Þú átt þessa helgi.
459
00:36:30,231 --> 00:36:32,191
Já, greinilega.
460
00:36:32,358 --> 00:36:34,777
Alistair.
461
00:36:35,361 --> 00:36:36,487
Hvar er sundlaugin, pabbi?
462
00:36:36,654 --> 00:36:38,322
Hún er ekki tilbúin.
463
00:36:38,614 --> 00:36:40,449
Það skiptir ekki máli.
464
00:36:40,616 --> 00:36:42,243
Vertu þolinmóður.
465
00:36:42,410 --> 00:36:44,620
Ég sagði að sundlaugin...
466
00:36:44,787 --> 00:36:46,330
og þyrlan...
467
00:36:46,497 --> 00:36:49,125
Þú færð þetta allt, en mundu...
468
00:36:49,292 --> 00:36:52,086
að Róm var ekki byggð
á einum degi. Nei.
469
00:36:52,253 --> 00:36:53,880
Það er liðnir margir dagar.
470
00:36:54,297 --> 00:36:57,258
Það tekur tíma
að verða mikilvægur
471
00:36:57,341 --> 00:36:59,594
og bestur,
eins og ég ætla að verða.
472
00:37:00,803 --> 00:37:03,890
Lýgurðu að syni þínum
eins og öllum öðrum?
473
00:37:08,561 --> 00:37:09,562
Simon.
474
00:37:11,230 --> 00:37:12,982
Húsnæðið er ekki tilbúið.
475
00:37:13,107 --> 00:37:15,443
Þetta er búið, Max.
476
00:37:15,610 --> 00:37:18,154
Ég hef fengið nóg.
-Ég er hættur.
477
00:37:18,237 --> 00:37:19,572
Alistair, bíddu hjá Raquel.
478
00:37:19,739 --> 00:37:20,739
Simon.
479
00:37:22,366 --> 00:37:23,726
Ég veit að það sést ekki
480
00:37:23,868 --> 00:37:26,829
en við erum á barmi þess
að koma öllu á réttan kjöl.
481
00:37:26,913 --> 00:37:28,706
Á réttan kjöl?
482
00:37:28,873 --> 00:37:32,001
Það er engin olía
og það var aldrei nein olía.
483
00:37:32,168 --> 00:37:34,462
Hvernig kemurðu þér á réttan kjöl?
484
00:37:34,545 --> 00:37:37,298
Með því að plata fleiri
fjárfesta eins og mig?
485
00:37:37,465 --> 00:37:39,050
Þetta er Ponzi-svikamylla.
-Nei!
486
00:37:39,258 --> 00:37:41,469
Ég er með stór...
487
00:37:41,552 --> 00:37:43,095
Það er mikið í gangi.
488
00:37:43,846 --> 00:37:45,640
Þetta er engin svikamylla.
489
00:37:45,932 --> 00:37:50,061
Við eigum milljónir hektara
af landi sem gæti lumað af olíu.
490
00:37:50,227 --> 00:37:52,563
Þú átt olíuvinnslurétt á landi
491
00:37:52,730 --> 00:37:54,690
sem allir aðrir höfnuðu.
492
00:37:54,857 --> 00:37:56,137
Ég þurfti ekki að grafa lengi
493
00:37:56,275 --> 00:37:57,401
til að komast að því.
494
00:37:57,568 --> 00:37:59,528
Ég hefði átt
að grafast fyrir um þig...
495
00:37:59,820 --> 00:38:01,739
Maxwell Lorenzano.
496
00:38:01,906 --> 00:38:04,867
Þá kemur fljótt í ljós að þú ert
ómerkilegur svikahrappur.
497
00:38:04,951 --> 00:38:07,161
Ég er ekki svikahrappur!
498
00:38:10,581 --> 00:38:13,709
Ég er sjónvarpsmaður.
499
00:38:13,876 --> 00:38:15,169
Virtur viðskiptajöfur.
500
00:38:15,336 --> 00:38:16,837
Með áætlun.
-Góði besti.
501
00:38:16,921 --> 00:38:19,548
Með frábæra áætlun.
502
00:38:19,715 --> 00:38:22,134
"Þið getið öðlast
hvað sem hugurinn girnist."
503
00:38:22,301 --> 00:38:24,053
Eitthvað þannig?
504
00:38:25,513 --> 00:38:27,932
Þú færð tvo sólarhringa
505
00:38:28,099 --> 00:38:30,184
til að útvega féð.
-Þú sérð eftir þessu.
506
00:38:30,351 --> 00:38:33,229
Annars fær fjármálaeftirlitið
nafnlausa ábendingu.
507
00:38:33,396 --> 00:38:35,314
Aumingi.
-Bíddu, Simon.
508
00:38:35,481 --> 00:38:37,775
-Bíddu, Simon.
509
00:38:47,284 --> 00:38:49,078
Ég er ekki aumingi.
510
00:38:50,496 --> 00:38:51,706
Hann er auminginn!
511
00:38:52,957 --> 00:38:55,626
Aldrei trúa einu orði
sem þessi maður sagði.
512
00:38:55,835 --> 00:38:58,087
Hann er lygari
513
00:38:58,254 --> 00:39:00,423
og honum skjátlast.
514
00:39:02,758 --> 00:39:06,637
Hann skal sjá eftir því
að hafa snúið baki við mér.
515
00:39:14,395 --> 00:39:15,938
En þú.
516
00:39:18,441 --> 00:39:23,112
Þú verður stoltur af því
að vera sonur minn.
517
00:39:24,947 --> 00:39:26,824
Allt í lagi.
518
00:39:31,579 --> 00:39:33,414
Sannaðu til.
519
00:39:35,875 --> 00:39:37,626
Allir verða stoltir.
520
00:40:12,118 --> 00:40:14,138
MAX LORD SVARTAGULL
521
00:40:21,837 --> 00:40:24,381
Þesir eru þekktir fyrir þægindin.
522
00:40:24,548 --> 00:40:27,843
Ég er ekki nógu vön hælum.
523
00:40:28,219 --> 00:40:29,637
Mátaðu bara.
524
00:40:31,639 --> 00:40:33,641
Komdu og leyfðu mér að sjá.
525
00:40:34,391 --> 00:40:36,060
Þá það.
526
00:40:45,111 --> 00:40:46,445
Þeir passa vel.
527
00:40:52,910 --> 00:40:55,162
Mér líkar þetta
-Þú ert...
528
00:40:55,329 --> 00:40:56,664
stórglæsileg.
529
00:40:57,039 --> 00:40:58,249
Er kjóllinn of þröngur?
530
00:40:58,415 --> 00:41:00,543
Hann er fullkominn svona.
531
00:41:00,960 --> 00:41:02,628
Ja, hérna.
-Já.
532
00:41:04,296 --> 00:41:05,714
Ég tek þetta.
533
00:41:25,109 --> 00:41:26,694
Hæ, hvað segirðu?
534
00:41:55,139 --> 00:41:56,974
Æðislegir skór.
-Takk.
535
00:41:57,141 --> 00:41:59,643
Flottur kjóll.
-Þú ert glæsileg.
536
00:41:59,810 --> 00:42:01,353
Kærar þakkir.
537
00:42:10,988 --> 00:42:12,031
Doktor Minerva.
538
00:42:14,241 --> 00:42:17,661
Þú ert sláandi fögur.
539
00:42:18,662 --> 00:42:19,788
Þakka þér fyrir.
540
00:42:20,456 --> 00:42:24,210
Við þurfum oft að mæta
á svona vinnusamkomur.
541
00:42:24,460 --> 00:42:26,629
Ég hef notað þennan kjól
milljón sinnum.
542
00:42:29,089 --> 00:42:31,717
Nei, reyndar ekki.
543
00:42:32,218 --> 00:42:34,053
Ég keypti hann áðan.
544
00:42:34,303 --> 00:42:36,764
Ég er aldrei svona.
Ekki nálægt því.
545
00:42:36,931 --> 00:42:39,225
Ég var lengi að hafa mig til.
546
00:42:43,520 --> 00:42:45,439
Bíótín.
547
00:42:46,357 --> 00:42:47,858
þú ættr að prófa það.
548
00:42:48,067 --> 00:42:50,319
Þá ljómarðu eins og táningur.
549
00:42:50,569 --> 00:42:54,782
Snýr klukkunni við. Aldrei sætta þig
við takmarkanir náttúrunnar.
550
00:42:54,949 --> 00:42:56,325
Já, nei.
551
00:42:56,492 --> 00:42:58,744
Allra síst svona falleg kona
eins og þú.
552
00:43:03,207 --> 00:43:05,376
Það er svo mikill hávaði hérna.
553
00:43:05,542 --> 00:43:06,710
Já.
554
00:43:08,003 --> 00:43:09,713
Getum við farið eitthvað?
555
00:43:10,130 --> 00:43:12,007
Bara við tvö?
-Já.
556
00:43:14,134 --> 00:43:15,344
Á skrifstofuna?
557
00:43:27,147 --> 00:43:32,152
Sjá allt þetta dót. Þetta er svo...
558
00:43:32,403 --> 00:43:34,488
Svo fallegt.
559
00:43:36,240 --> 00:43:38,075
Eins og þú.
560
00:43:43,789 --> 00:43:45,708
Hvað er þetta?
561
00:43:47,167 --> 00:43:49,503
Ekkert merkilegt.
562
00:43:50,254 --> 00:43:53,966
En FBI bað mig um hjálp
við að bera kennsl á þetta.
563
00:43:54,216 --> 00:43:55,301
Ja, hérna.
564
00:43:55,426 --> 00:43:57,279
En ég stend alveg á gati.
565
00:43:57,303 --> 00:43:58,429
Ég skal hjálpa þér.
566
00:43:59,388 --> 00:44:02,182
Max er kominn.
Þú þarft ekki að standa á gati.
567
00:44:02,391 --> 00:44:05,227
Vinur minn er sérfróður
um rómverska fornmuni.
568
00:44:05,394 --> 00:44:07,813
Rómverska fornmuni.
-Hann gæti litið á þetta.
569
00:44:10,316 --> 00:44:12,234
Er þetta ekki latneskt?
570
00:44:15,279 --> 00:44:17,448
Þetta má ekki fara út fyrir safnið.
571
00:44:28,375 --> 00:44:30,961
Hæ, sæta.
-Nei, takk. Afsakaðu.
572
00:44:31,795 --> 00:44:33,172
Díana.
573
00:44:34,173 --> 00:44:36,091
Ég vonaðist til að hitta þig.
574
00:44:36,258 --> 00:44:38,469
Ég er kominn yfir í Hvíta húsið.
575
00:44:38,635 --> 00:44:42,473
Það er rétt. Ég er starfsnemi
en þeir óskuðu eftir mér.
576
00:44:42,639 --> 00:44:45,351
Ég hef haft augastað á þér lengi.
577
00:44:45,517 --> 00:44:48,145
Ef þú þarft...
-Frábært, Carl.
578
00:44:51,565 --> 00:44:53,525
Díana.
579
00:44:58,364 --> 00:44:59,365
Díana.
580
00:44:59,531 --> 00:45:02,659
Fyrirgefðu, ég þekki þig ekki.
Hættu að elta mig
581
00:45:07,915 --> 00:45:09,708
Góða nótt.
-En...
582
00:45:09,792 --> 00:45:11,919
Ég vildi að við hefðum lengri tíma.
583
00:45:17,216 --> 00:45:18,509
Því sagðirðu þetta?
584
00:45:19,593 --> 00:45:21,261
Ekki segja þetta við mig.
585
00:45:21,428 --> 00:45:22,888
Þú þekkir mig ekki.
586
00:45:23,055 --> 00:45:25,265
Ég geri það víst.
587
00:45:36,360 --> 00:45:38,779
Ég get bjargað deginum...
588
00:45:38,946 --> 00:45:41,615
en þú getur bjargað heiminum.
589
00:45:49,581 --> 00:45:51,500
Steve?
590
00:45:55,504 --> 00:45:57,297
Díana.
591
00:46:00,134 --> 00:46:01,885
En hvernig?
592
00:46:02,052 --> 00:46:04,138
Ég veit það ekki.
593
00:46:10,519 --> 00:46:12,104
Guð minn góður.
594
00:46:14,606 --> 00:46:15,691
Þetta ert þú.
595
00:46:26,869 --> 00:46:29,121
Ég saknaði þín.
596
00:46:32,332 --> 00:46:33,959
Jæja, hvað manstu?
597
00:46:35,002 --> 00:46:37,463
Ég man...
598
00:46:37,629 --> 00:46:39,173
Ég man að hafa flogið upp...
599
00:46:40,632 --> 00:46:42,384
og svo...
600
00:46:43,135 --> 00:46:45,679
ekkert eftir það.
601
00:46:45,846 --> 00:46:46,889
Ekki neitt.
602
00:46:47,055 --> 00:46:49,933
En ég veit að ég hef verið
einhvers staðar.
603
00:46:50,100 --> 00:46:52,603
Á einhverjum stað sem...
604
00:46:54,188 --> 00:46:56,940
Ég get varla lýst honum...
605
00:46:57,107 --> 00:47:00,652
en hann er góður.
606
00:47:06,658 --> 00:47:08,994
Síðan vaknaði ég hérna.
607
00:47:09,161 --> 00:47:10,161
Hvar?
608
00:47:10,162 --> 00:47:12,664
Ég vaknaði í rúmi
609
00:47:13,749 --> 00:47:17,920
Stórfurðulegu útdregnu koddarúmi.
610
00:47:18,086 --> 00:47:19,713
Svefnsófa.
-Svefnsófa?
611
00:47:19,880 --> 00:47:21,089
Já.
-Já.
612
00:47:21,256 --> 00:47:26,053
Það var samt ekki þægilegt rúm
og frekar gamaldags
613
00:47:26,220 --> 00:47:28,347
ef satt skal segja.
614
00:47:28,514 --> 00:47:30,766
Miðað við framtíðarheim. Nítjánhundruð..
615
00:47:30,933 --> 00:47:34,478
áttatíu og fjögur. 1984.
616
00:47:44,363 --> 00:47:46,823
Þetta er ótrúlegt.
617
00:48:00,921 --> 00:48:04,716
Viltu sjá svefnsófan minn?
618
00:48:16,395 --> 00:48:18,063
Já.
619
00:48:19,147 --> 00:48:21,275
Þú þarft ekki að segja það.
620
00:48:21,441 --> 00:48:25,153
Hér er allt á rúi og stúi.
Ostur í brúsa.
621
00:48:26,071 --> 00:48:28,699
Ég var allan morguninn
að þrífa svefnherbergið.
622
00:48:28,865 --> 00:48:31,368
Hann virðist vera verkfræðingur.
623
00:48:32,202 --> 00:48:34,621
Margar myndir af honum sjálfum.
624
00:48:34,788 --> 00:48:39,418
Ég hefði ekki valið þetta
en hann um það.
625
00:48:40,544 --> 00:48:42,546
Fannstu mig svona?
626
00:48:42,713 --> 00:48:45,007
Já, með símaskránni.
627
00:48:45,173 --> 00:48:47,593
Sumt virðist vera framtíðarhelt.
628
00:48:47,759 --> 00:48:48,879
Fórstu heim til mín?
629
00:48:48,927 --> 00:48:50,487
Já, ég reyndi að hjóla.
630
00:48:50,596 --> 00:48:54,933
en ég skildi ekki hvernig
þetta hjól virkaði.
631
00:48:55,767 --> 00:48:59,062
Ég hljóp yfir og sá þig koma heim.
632
00:49:00,272 --> 00:49:04,192
Og ég varð orðlaus.
633
00:49:06,028 --> 00:49:07,362
Þarna varstu.
634
00:49:09,364 --> 00:49:11,575
Svo ég...
635
00:49:12,284 --> 00:49:14,494
elti þig eins og kvikindi.
636
00:49:17,831 --> 00:49:20,250
Sjá þig, Díana.
637
00:49:20,876 --> 00:49:25,088
Það er eins og þú hafir
ekki elst um einn dag.
638
00:49:25,255 --> 00:49:27,799
Ég get ekki sagt það sama um þig.
639
00:49:27,924 --> 00:49:32,804
Einmitt, einmitt.
640
00:49:40,354 --> 00:49:41,813
Já, hann er...
641
00:50:08,632 --> 00:50:09,966
Hann er með þetta.
642
00:50:10,133 --> 00:50:12,678
Ég kann vel við hann.
643
00:50:14,137 --> 00:50:18,433
Hann er frábær en ég sé aðeins þig.
644
00:50:38,745 --> 00:50:42,749
"Ein sönn ósk." Ég hef beðið.
645
00:50:48,380 --> 00:50:51,007
Ég óska þess að verða þú.
646
00:50:51,174 --> 00:50:53,719
Sjálfur draumasteinninn.
647
00:51:52,944 --> 00:51:53,944
Hæ.
648
00:51:55,697 --> 00:51:57,073
Komdu hingað.
649
00:51:57,157 --> 00:51:58,700
Góðan daginn.
-Góðan daginn.
650
00:52:03,872 --> 00:52:08,251
Ég tróð í mig Pop-Tarts
og drakk þrjár kaffikönnur í morgun.
651
00:52:08,335 --> 00:52:12,255
Þetta er stórkostlegur staður.
652
00:52:13,507 --> 00:52:15,175
Þessi staður?
-Já
653
00:52:15,425 --> 00:52:17,594
Ef ég hugsa málið
654
00:52:17,761 --> 00:52:20,514
held ég að ég hafi aldrei
séð ótrúlegra herbergi.
655
00:52:21,890 --> 00:52:23,391
Það er satt.
-Já.
656
00:52:23,558 --> 00:52:25,519
Þetta herbergi er ótrúlegasti staður
657
00:52:25,685 --> 00:52:28,581
sem ég hef komið á.
-Er það ekki?
658
00:52:28,605 --> 00:52:31,942
Verum kyrr. Förum ekki héðan.
659
00:52:32,108 --> 00:52:34,277
Ég vil ekki fara.
-Gerum það ekki.
660
00:52:34,528 --> 00:52:35,528
Allt í lagi.
-Já.
661
00:52:35,612 --> 00:52:36,613
Verum kyrr hérna.
662
00:52:36,780 --> 00:52:38,198
Kyrr hérna.
663
00:52:38,949 --> 00:52:40,325
Að eilífu.
664
00:52:43,537 --> 00:52:44,746
En samt...
665
00:52:44,913 --> 00:52:47,707
Ég ætti að reyna að komast að því
666
00:52:47,874 --> 00:52:52,462
hvernig steinninn lífgaði
kærastann minn við í líkama annars.
667
00:52:56,842 --> 00:52:59,052
Góður punktur. Förum.
668
00:53:41,761 --> 00:53:42,846
Vá.
669
00:53:57,152 --> 00:53:58,236
Herra Stagg?
670
00:53:58,403 --> 00:54:00,155
Takk, Belinda.
671
00:54:01,072 --> 00:54:02,073
Guð minn góður.
672
00:54:03,408 --> 00:54:05,535
Eins gott að þú sért
með peningana mína.
673
00:54:05,702 --> 00:54:08,705
Þú færð peningana.
En ég kom með afsökunarbeiðni
674
00:54:08,872 --> 00:54:11,249
Ertu galinn?
Ég bið þig ekki afsökunar.
675
00:54:11,333 --> 00:54:12,334
Fyrirgefðu.
676
00:54:12,709 --> 00:54:15,378
Ég klúðraði málunum rækilega.
677
00:54:15,587 --> 00:54:17,005
Ég laug.
678
00:54:18,465 --> 00:54:19,716
Mér þykir það leitt.
679
00:54:20,550 --> 00:54:23,428
Ég vissi að allt færi
til fjandans fyrir löngu.
680
00:54:23,637 --> 00:54:25,722
Olíulindirnar voru þurrar.
681
00:54:25,889 --> 00:54:29,267
Ekkert benti til þess
að breytingar yrðu á því.
682
00:54:29,434 --> 00:54:31,019
Ég hefði átt að gefast upp.
683
00:54:31,186 --> 00:54:34,022
En svo margir fjárfestu
og höfðu trú á mér.
684
00:54:34,481 --> 00:54:36,524
Ég vildi standa mig.
-Góði besti.
685
00:54:36,775 --> 00:54:38,485
Max, þú þarft ekki...
686
00:54:38,735 --> 00:54:42,238
Simon, skilurðu ekki
að ég óskaði mér betra gengis?
687
00:54:42,614 --> 00:54:45,116
Af öllum lífs og sálar kröftum
688
00:54:45,283 --> 00:54:49,329
óskaði ég þess að Svartagull
breytti heiminum fyrir okkur öll.
689
00:54:51,331 --> 00:54:52,874
Þú óskaðir þess líka.
690
00:54:53,083 --> 00:54:55,585
Auðvitað óskaði ég þess líka.
691
00:54:59,547 --> 00:55:01,424
Þá er ósk þín uppfyllt.
692
00:55:01,633 --> 00:55:04,135
Í staðin tek ég öll hlutabréfin þín...
693
00:55:06,388 --> 00:55:08,390
og fulla stjórn á Svartagulli
694
00:55:08,556 --> 00:55:11,351
eftir að ég losna við þig
eins og fyrir töfra.
695
00:55:11,518 --> 00:55:13,603
Hvað segirðu?
-Að eilífu.
696
00:55:16,147 --> 00:55:17,899
Max!
697
00:55:18,066 --> 00:55:19,567
Heyrðu, Max!
698
00:55:21,236 --> 00:55:24,072
Komdu aftur hingað, Max!
699
00:55:24,531 --> 00:55:27,033
Hver fjandinn gengur á?
700
00:55:33,581 --> 00:55:34,941
Handtökuheimild á Simon Stagg.
701
00:55:35,000 --> 00:55:36,459
Erum við í hættu?
702
00:55:36,626 --> 00:55:38,503
Nei, alríkisskattsvik.
703
00:55:38,670 --> 00:55:40,255
Kemur þér ekki við. Farðu.
704
00:55:41,339 --> 00:55:42,379
Sendið þá inn.
705
00:55:42,549 --> 00:55:44,634
Fylgið mér.
-Komið, strákar.
706
00:56:00,734 --> 00:56:04,070
Má rekja þetta til einhvers steins?
707
00:56:04,237 --> 00:56:06,448
Já, við þurfum að kanna málið.
708
00:56:06,614 --> 00:56:08,616
Hann hefur gert eitthhvað.
709
00:56:09,200 --> 00:56:11,953
Ég er spengilegur í þessu.
710
00:56:12,120 --> 00:56:13,121
Hvað finnst þér?
711
00:56:13,371 --> 00:56:15,665
Já...
-Er það ekki?
712
00:56:15,874 --> 00:56:18,460
Ég sá í tímaritunum
að menn bretta upp ermar.
713
00:56:19,085 --> 00:56:20,920
Við getum gert betur.
714
00:56:21,129 --> 00:56:23,506
Sjáðu alla vasana.
Vasar hérna líka.
715
00:56:23,631 --> 00:56:25,026
Fjölmargir vasar á skálminni.
716
00:56:25,050 --> 00:56:28,553
Bandarísk mittistaska, stillanleg.
717
00:56:28,636 --> 00:56:30,388
Fallhlífabuxur?
718
00:56:30,555 --> 00:56:33,183
Já...
-Nota allir fallhlífar í dag?
719
00:56:33,349 --> 00:56:34,535
Mér líst ekki á þetta.
720
00:56:34,559 --> 00:56:38,313
Þú ert líklega sátt,
en ég er til í slaginn.
721
00:56:39,481 --> 00:56:41,149
Er það ekki?
-Nei.
722
00:56:42,150 --> 00:56:44,444
Viltu ekki íhuga þetta?
-Alls ekki.
723
00:56:44,611 --> 00:56:47,113
"Einum of" á góðan eða slæman hátt?
718
00:56:47,280 --> 00:56:48,782.
Á slæman hátt.
724
00:56:50,992 --> 00:56:52,118
Þetta er frábært.
725
00:56:52,285 --> 00:56:54,204
Þetta er fallegt.
726
00:56:54,370 --> 00:56:56,873
Ég myndi aldrei ganga í þessu.
727
00:56:56,956 --> 00:56:58,583
Eins og sjóræningi.
-Steve.
728
00:56:58,750 --> 00:57:01,127
Hver gengur í þessu?
729
00:57:01,503 --> 00:57:02,587
Díana.
730
00:57:02,796 --> 00:57:04,047
Hefurðu séð þessa skó?
731
00:57:04,172 --> 00:57:06,633
Höldum skónum.
-Já, höldum skónum.
732
00:57:06,800 --> 00:57:07,960
Höldum skónum.
-Já!
733
00:57:17,644 --> 00:57:20,021
Þetta er ansi sérstakt.
734
00:57:20,188 --> 00:57:22,190
Gerum þetta saman.
735
00:57:24,025 --> 00:57:26,444
Annan fótinn í einu.
736
00:57:26,611 --> 00:57:28,279
Vertu kyrr hérna.
737
00:57:28,530 --> 00:57:30,240
Farðu í miðjuna.
738
00:57:30,406 --> 00:57:31,533
Nei, Steve...
739
00:57:32,534 --> 00:57:34,244
Þú dettur svona.
740
00:57:40,125 --> 00:57:42,502
Ég hélt ég myndi detta.
741
00:57:57,809 --> 00:57:59,102
Hvað er títt?
742
00:58:20,331 --> 00:58:22,208
Þetta er breikdans.
743
00:58:22,458 --> 00:58:23,918
Dans?
-Já.
744
00:58:29,299 --> 00:58:30,383
Engar áhyggjur.
745
00:58:30,592 --> 00:58:31,902
Þetta er bara danshreyfing.
-Nú?
746
00:58:38,224 --> 00:58:40,393
Þetta eru listaverk.
747
00:58:43,271 --> 00:58:44,272
Já.
748
00:58:49,235 --> 00:58:50,862
Þetta er ruslatunna.
749
00:58:51,029 --> 00:58:52,780
Bara ruslatunna, einmitt.
750
00:58:56,576 --> 00:58:58,411
Er þetta flugvél?
751
00:58:59,495 --> 00:59:01,998
Komdu, ég vil sýna þér svolítið.
752
00:59:21,976 --> 00:59:24,312
Þetta er ótrúlegt
753
00:59:38,660 --> 00:59:40,995
Alltaf þegar við græðum
754
00:59:41,162 --> 00:59:43,331
þá græðið þið.
755
00:59:43,498 --> 00:59:47,752
Hugsið ykkur að fá loksins
allt sem þið hafið óskað ykkur.
756
00:59:47,961 --> 00:59:50,213
Raquel?
757
00:59:51,756 --> 00:59:53,883
Raquel?
758
00:59:56,302 --> 00:59:59,222
Svartagull, augnablik.
759
01:00:01,182 --> 01:00:03,518
Svartagull. Já, augnablik.
760
01:00:04,310 --> 01:00:05,478
Raquel?
-Augnablik.
761
01:00:05,895 --> 01:00:07,021
Við fundum olíu
762
01:00:07,188 --> 01:00:08,564
Hvar?
-Alls staðar.
763
01:00:08,731 --> 01:00:10,358
Fjárfestarnir heyrðu það.
764
01:00:10,525 --> 01:00:13,212
Þeir vilja fjárfesta meira
og vinir þeirra líka.
765
01:00:13,236 --> 01:00:15,196
Nýir fjárfestar streyma inn.
766
01:00:15,363 --> 01:00:17,156
Augnablik.
Ég þarf mannskap.
767
01:00:17,323 --> 01:00:19,742
Svartagull, augnablik
-Ég útvega mannskap.
768
01:00:22,245 --> 01:00:24,372
Segðu það aftur.
Viltu meiri mannskap?
769
01:00:24,622 --> 01:00:26,308
Já, ég vildi að við værum fleiri.
770
01:00:26,332 --> 01:00:27,851
Símarnir hringja án afláts.
771
01:00:27,875 --> 01:00:29,377
Halló.
772
01:00:29,544 --> 01:00:30,837
Afsakið...
773
01:00:30,920 --> 01:00:32,920
Ég átti að mæta í starfsviðtal
hjá endurskoðanda.
774
01:00:33,089 --> 01:00:34,369
Þú ert ráðinn!
775
01:00:34,465 --> 01:00:35,466
Velkominn um borð!
776
01:00:35,633 --> 01:00:37,176
Emerson.
-Emerson!
777
01:00:37,343 --> 01:00:38,803
Er þetta ráðningarskrifstofa?
778
01:00:38,970 --> 01:00:40,138
Já, þú ert líka ráðinn!
779
01:00:41,514 --> 01:00:43,725
Herra Lord, þetta er Wall Street Journal.
780
01:00:43,891 --> 01:00:46,853
Þau vilja ræða við þig
um óvæntu velgengnina.
781
01:00:48,229 --> 01:00:50,398
Ég svara inni á skrifstofu.
782
01:00:51,774 --> 01:00:54,068
Færðu mér vítamínin mín.
783
01:00:55,403 --> 01:00:57,196
Ég las fjórar bækur í gær
784
01:00:58,197 --> 01:01:00,342
til að átta mig á þessu
og það var rétt, Roger.
785
01:01:00,366 --> 01:01:01,951
Þetta er frá Song-veldinu.
786
01:01:02,118 --> 01:01:03,118
Rétt hjá þér.
787
01:01:04,370 --> 01:01:06,890
Þar að auki las ég nokkrar
alfræðiorðabækur í gærkvöldi...
788
01:01:08,082 --> 01:01:09,375
Takk.
789
01:01:11,461 --> 01:01:15,006
Undarlegt að allur lesturinn
hefur lagað sjónina.
790
01:01:16,883 --> 01:01:18,634
Áhugaverð staðreynd...
-Halló.
791
01:01:18,801 --> 01:01:19,921
Sæl.
-Góðan daginn.
792
01:01:20,762 --> 01:01:23,056
Þetta er Steve, hann er...
793
01:01:23,306 --> 01:01:24,306
Gamall vinur.
-Já.
794
01:01:24,390 --> 01:01:26,768
Sæll, Steve, gamli vinur.
795
01:01:26,934 --> 01:01:28,811
Ég er Barbara, nýr vinur Díönu.
796
01:01:28,978 --> 01:01:30,313
Hvað gerir þú?
797
01:01:30,480 --> 01:01:31,481
Ég er flugmaður.
798
01:01:31,898 --> 01:01:33,876
Flugmaður?
-Má ég eiga við þig orð?
799
01:01:33,900 --> 01:01:35,026
Auðvitað.
800
01:01:38,112 --> 01:01:41,574
Ég vildi ræða við þig um steininn.
801
01:01:41,741 --> 01:01:42,825
Sítrínsteininn.
802
01:01:44,285 --> 01:01:46,037
Ertu með hann?
803
01:01:46,120 --> 01:01:49,499
Það er löng saga að segja frá því.
804
01:01:49,665 --> 01:01:52,877
Max Lord kom í heimsókn í gær.
805
01:01:53,044 --> 01:01:55,254
Það var alveg frábært.
806
01:01:55,421 --> 01:01:57,173
Segi þér frá því síðar.
807
01:01:57,465 --> 01:01:59,801
Ég leyfði honum að fá...
808
01:02:00,426 --> 01:02:01,426
Hann lánaðan.
809
01:02:01,511 --> 01:02:02,637
Hvers vegna?
810
01:02:02,804 --> 01:02:03,888
Sko, Díana,
811
01:02:04,055 --> 01:02:05,324
Hann gaf okkur fúlgur fjá
812
01:02:05,348 --> 01:02:07,308
og er ekki ókunnugur maður.
813
01:02:07,475 --> 01:02:09,203
Vinur hans er sérfróður
814
01:02:09,227 --> 01:02:11,062
Hvernig gastu lánað steininn?
815
01:02:11,145 --> 01:02:12,897
Hann er ekki okkar að lána.
816
01:02:13,064 --> 01:02:15,191
Af hverju skammarðu mig?
817
01:02:15,358 --> 01:02:18,694
Það eru fimmtán
verðmætari hlutir á skrifstofunni..
818
01:02:18,861 --> 01:02:20,488
Veistu hvert hann fór með hann?
819
01:02:20,655 --> 01:02:22,198
Nei, ekki hugmynd.
820
01:02:23,241 --> 01:02:24,826
Ég læt þig vita hvað við finnum.
821
01:02:24,992 --> 01:02:26,285
Komdu.
822
01:02:26,452 --> 01:02:28,371
Flottar buxur.
-Takk.
823
01:02:28,538 --> 01:02:29,538
Hringdu í mig.
824
01:02:29,997 --> 01:02:32,208
Eða ekki. Gildir einu.
825
01:02:32,375 --> 01:02:34,502
En ég er forvitin.
826
01:02:40,716 --> 01:02:43,428
Hringið í Svartagullslínuna.
827
01:02:43,511 --> 01:02:45,972
Þið fáið engin hlutabréf hérna.
828
01:02:49,684 --> 01:02:50,786
Hvað eru allir að gera?
829
01:02:50,810 --> 01:02:52,019
Hvað sem það er...
830
01:02:52,186 --> 01:02:53,938
komust við ekki inn þarna.
831
01:02:55,940 --> 01:02:58,985
Díana, þessa leið.
832
01:03:08,453 --> 01:03:09,454
Láttu vaða.
833
01:03:24,135 --> 01:03:25,303
Sterkur lás.
834
01:03:40,318 --> 01:03:41,444
Steve.
835
01:03:57,919 --> 01:04:00,546
Allt rykfallið.
-Já.
836
01:04:01,881 --> 01:04:03,799
Eins og eftir sprengingu.
837
01:04:11,681 --> 01:04:14,448
Gripir úr ráni
fluttur á Smithsonian-safnið
838
01:04:15,895 --> 01:04:18,535
Hvað sem þetta er
hefur hann leitað lengi.
839
01:04:30,868 --> 01:04:34,497
"Tjáðu grip í höndum þér."
840
01:04:37,500 --> 01:04:38,751
Hvað er þetta?
841
01:04:39,627 --> 01:04:42,088
Tungumál guðanna.
842
01:04:42,255 --> 01:04:44,840
Spurningin er?
Hvaða guð skrifaði þetta?
843
01:04:47,885 --> 01:04:49,095
Takk.
844
01:04:49,262 --> 01:04:50,846
Já.
-Allt í lagi.
845
01:04:51,013 --> 01:04:53,242
Ég þarf að gera annað.
Við heyrumst.
846
01:04:53,266 --> 01:04:55,351
Halló?
-Barbara, ég þarf aðstoð.
847
01:04:55,518 --> 01:04:57,603
Þú verður að komast að því
848
01:04:57,770 --> 01:05:00,356
nákvæmlega hvar steinninn fannst.
849
01:05:00,523 --> 01:05:02,608
Ég verð að vita hvar, skilurðu?
850
01:05:02,775 --> 01:05:04,777
Já, ég skal skoða það.
851
01:05:04,944 --> 01:05:06,529
Takk.
852
01:05:09,031 --> 01:05:10,866
Eins og þú hafir séð draug.
853
01:05:12,535 --> 01:05:14,161
Ég gerði það.
854
01:05:17,039 --> 01:05:19,667
Guðirnir voru margir.
855
01:05:19,834 --> 01:05:22,336
Þeir gerðu ólíka hluti
af ólíkum ástæðum.
856
01:05:22,503 --> 01:05:25,506
Eitt af því var að búa til svona gripi.
857
01:05:26,716 --> 01:05:28,926
Til eru algild öfl í þessum heimi
858
01:05:29,093 --> 01:05:31,971
og ef þau öfl eru leidd inn í gripi
859
01:05:32,138 --> 01:05:36,309
verða þeir gríðarlega kraftmiklir.
860
01:05:37,435 --> 01:05:39,312
Eins og Sannleikssnaran mín.
861
01:05:39,478 --> 01:05:41,689
Sannleikurinn knýr hana, ekki ég.
862
01:05:41,856 --> 01:05:44,734
Sannleikurinn er æðri okkur öllum.
863
01:05:44,900 --> 01:05:46,652
En hvaða afl er þetta?
864
01:05:48,446 --> 01:05:49,905
Ég veit það ekki.
865
01:05:51,782 --> 01:05:53,576
Það lífgaði mig við.
866
01:05:55,244 --> 01:05:59,040
Ást eða von...
867
01:05:59,832 --> 01:06:01,542
kannski?
868
01:06:01,709 --> 01:06:03,544
Hugsanlega.
869
01:06:05,504 --> 01:06:09,967
Hvað sem þetta er þá ræður
Maxwell Lord ekki við það.
870
01:06:10,176 --> 01:06:11,510
Við verðum að finna hann.
871
01:06:21,437 --> 01:06:23,314
Sjáðu þetta.
872
01:06:23,481 --> 01:06:25,608
Ef dagsetningin er rétt
flýgur hann til Kaíró.
873
01:06:26,609 --> 01:06:27,610
Kaíró?
874
01:06:28,986 --> 01:06:32,031
Já.
Sóknartækifæri.
875
01:06:32,114 --> 01:06:33,949
"Hráolíukóngur"?
876
01:06:34,700 --> 01:06:36,535
Hvernig kemst hann svona hratt?
877
01:06:38,371 --> 01:06:40,122
Er til flugvél sem getur flogið
878
01:06:40,289 --> 01:06:41,624
héðan til Kaíró í einum rykk?
879
01:06:41,791 --> 01:06:42,791
Það er ótrúlegt.
880
01:06:42,875 --> 01:06:46,212
En þú kemst ekki um borð
því þig vantar vegabréf.
881
01:06:46,379 --> 01:06:47,838
Ég vil ekki fara um borð.
882
01:06:48,005 --> 01:06:49,685
Ég vil fljúga svona vél.
883
01:06:49,799 --> 01:06:51,133
Ég vil fljúga vélinni.
884
01:06:52,301 --> 01:06:53,386
Já?
885
01:07:18,953 --> 01:07:21,163
Betsy mín.
886
01:07:26,502 --> 01:07:28,129
Þessa leið, Steve.
887
01:07:28,295 --> 01:07:29,922
Já.
888
01:07:30,214 --> 01:07:32,967
Sjá þessa leggi.
889
01:07:42,810 --> 01:07:44,228
Viltu velja?
890
01:07:47,148 --> 01:07:48,315
Þessa.
891
01:07:49,150 --> 01:07:50,484
Mér líst vel á hana.
892
01:08:01,579 --> 01:08:02,955
Allt í lagi.
893
01:08:05,916 --> 01:08:08,753
Allt í lagi.
894
01:08:10,296 --> 01:08:11,296
Nei.
895
01:08:14,675 --> 01:08:15,968
Jæja, fínt.
896
01:08:16,135 --> 01:08:18,137
Eldsneytin, eldsneyti.
897
01:08:18,304 --> 01:08:19,305
Hérna. Hreyfill.
898
01:08:21,932 --> 01:08:23,100
Látum vaða.
899
01:08:39,825 --> 01:08:40,826
Ken?
-Hvað?
900
01:08:40,993 --> 01:08:42,453
Það er vél á brautinni.
901
01:08:42,620 --> 01:08:44,306
Er vél á brautinni?
902
01:08:44,330 --> 01:08:45,330
Þetta er turninn.
903
01:08:45,414 --> 01:08:47,058
Óskráð vél á brautinni.
904
01:08:47,082 --> 01:08:48,209
Sjáið þið þetta?
905
01:08:52,630 --> 01:08:54,316
Kemurðu okkur í loftið?
-Já, já.
906
01:08:54,340 --> 01:08:55,740
Ég þarf meiri hraða
907
01:08:55,841 --> 01:08:57,426
og svo tek ég á loft.
908
01:08:57,593 --> 01:09:00,387
Ég flýg þannig
að þeir finni okkur aldrei.
909
01:09:04,892 --> 01:09:06,894
Ég gleymdi einu.
-Hverju?
910
01:09:07,061 --> 01:09:08,270
Radsjá. Get ekki útskýrt hana.
911
01:09:08,437 --> 01:09:10,564
Þeir sjá okkur alltaf,
-jafnvel í myrkri.
912
01:09:10,773 --> 01:09:13,359
Skjóta þeir á okkur?
913
01:09:14,777 --> 01:09:16,695
Fjandinn, Díana.
914
01:09:23,452 --> 01:09:25,496
Bíddu, ég veit.
915
01:09:25,663 --> 01:09:28,582
Ég veit. Einbeittu þér.
916
01:09:28,749 --> 01:09:30,668
Einbeittu þér.
917
01:09:30,835 --> 01:09:32,962
Faðir minn gat falið þemyskíru
918
01:09:33,045 --> 01:09:35,005
og ég hef reynt að læra hvernig.
919
01:09:35,172 --> 01:09:36,257
Hvað?
920
01:09:36,423 --> 01:09:38,300
Að gera hluti ósýnilega.
921
01:09:38,467 --> 01:09:40,553
Mér hefur tekist það
einu sinni á 50 árum.
922
01:09:40,719 --> 01:09:42,322
Nú er tíminn til að reyna.
923
01:09:42,346 --> 01:09:44,306
Hvað endist það lengi?
-Veit ekki.
924
01:09:44,473 --> 01:09:46,892
Þetta var bara kaffibolli
925
01:09:47,059 --> 01:09:48,561
og ég týndi honum.
926
01:10:14,378 --> 01:10:15,378
Aðflug...
927
01:10:15,379 --> 01:10:16,422
flugvélin er horfin.
928
01:10:16,589 --> 01:10:17,590
Sjáið þið hana?
929
01:10:45,993 --> 01:10:48,162
Ósýnileg þota.
930
01:11:11,477 --> 01:11:12,811
Hvað er þetta?
931
01:11:15,272 --> 01:11:16,272
Allt í góðu.
932
01:11:16,315 --> 01:11:17,816
Þetta eru bara flugeldar.
933
01:11:18,359 --> 01:11:20,861
Fjórði. Auðvitað.
934
01:11:21,070 --> 01:11:22,446
Fjórði júlí?
935
01:12:15,791 --> 01:12:17,251
Ég fékk hugmynd.
936
01:12:53,287 --> 01:12:54,955
Þetta er það eina.
937
01:12:55,748 --> 01:12:57,750
Það sem er eingöngu þitt.
938
01:12:57,916 --> 01:12:58,916
Hvað?
939
01:12:58,917 --> 01:12:59,918
Flugið.
940
01:13:00,085 --> 01:13:01,587
Náðargáfan þín.
941
01:13:01,837 --> 01:13:04,214
Ég get aldrei skilið þetta.
942
01:13:08,093 --> 01:13:10,220
Þetta er svo auðvelt.
943
01:13:10,387 --> 01:13:12,639
Þetta er vindur og loft...
944
01:13:13,682 --> 01:13:17,478
og að kunna að svífa með
og grípa þetta.
945
01:13:19,063 --> 01:13:20,522
Að tengjast þessu.
946
01:13:22,399 --> 01:13:23,650
Já.
947
01:13:23,817 --> 01:13:26,195
Þetta er eins og hvað annað.
948
01:13:50,928 --> 01:13:52,304
Frábært, takk.
949
01:13:52,930 --> 01:13:55,099
Ég fann síðasta kassann.
950
01:13:56,266 --> 01:13:58,018
Þetta ætti að halda þér við efnið.
951
01:13:59,812 --> 01:14:03,190
Get ég fært þér
eitthvað annað? Kaffi?
952
01:14:03,690 --> 01:14:05,192
Te?
953
01:14:05,359 --> 01:14:07,236
Mig?
954
01:14:08,946 --> 01:14:11,532
Ég þarf ekkert frá þér
og ég er búin hérna.
955
01:14:11,698 --> 01:14:13,283
Ertu búin?
956
01:14:13,700 --> 01:14:16,370
Óþarfi að vera ótuktarleg.
957
01:14:23,460 --> 01:14:25,462
Hvert ertu að fara, elskan?
958
01:14:25,546 --> 01:14:27,131
Nei, takk.
959
01:14:30,926 --> 01:14:33,137
Þú ert falleg.
960
01:14:33,345 --> 01:14:35,264
Róaðu þig, sæta.
961
01:14:40,561 --> 01:14:41,812
Ertu að tala við mig?
962
01:14:41,979 --> 01:14:43,856
Já, ég er að tala við þig.
963
01:14:45,315 --> 01:14:48,402
Af hverju hægirðu ekki aðeins á þér?
964
01:14:48,569 --> 01:14:50,529
Gerðu það, ljúfan.
965
01:14:50,696 --> 01:14:53,198
Ég vil það helst ekki, skilurðu?
966
01:14:55,909 --> 01:14:58,149
Ég vil ekki lenda
í mönnum eins og þér.
967
01:14:58,245 --> 01:15:00,622
Ég vil frekar að þú hættir
að áreita aðra.
968
01:15:02,166 --> 01:15:03,834
eins og mig.
969
01:15:04,626 --> 01:15:05,752
Manstu eftir mér?
970
01:15:07,754 --> 01:15:09,798
Já, alveg rétt.
971
01:15:10,549 --> 01:15:13,594
Ég man. Hvert vorum við komin?
972
01:15:16,597 --> 01:15:17,681
Nei.
973
01:15:21,852 --> 01:15:22,936
Nei.
974
01:15:29,610 --> 01:15:30,610
Nei.
975
01:15:32,946 --> 01:15:33,947
Rétt hjá henni.
976
01:15:34,114 --> 01:15:36,325
Þetta er ekki erfitt.
977
01:15:41,705 --> 01:15:44,541
Ég held að ég hafi náð þessu.
978
01:15:46,084 --> 01:15:47,836
Ég nota líkamsþyngd hans.
979
01:15:52,090 --> 01:15:53,592
Svo auðvelt.
980
01:15:55,636 --> 01:15:56,929
Ég held...
981
01:15:57,095 --> 01:15:58,597
að ég gæti þetta...
982
01:16:01,183 --> 01:16:03,185
í...
983
01:16:04,770 --> 01:16:05,896
alla...
984
01:16:07,481 --> 01:16:09,358
nótt!
985
01:16:26,959 --> 01:16:28,418
Barbara?
986
01:16:32,005 --> 01:16:33,715
Hvað ertu að gera?
987
01:16:36,218 --> 01:16:38,470
Skiptu þér ekki af þessu.
988
01:16:46,311 --> 01:16:47,604
Herra?
989
01:16:55,654 --> 01:16:59,491
Velgengni þín undanfarna daga
hefur vægast sagt verið aðdáunarverð.
990
01:17:00,492 --> 01:17:03,787
Því komstu alla þessa leið
til að hitta mig?
991
01:17:05,038 --> 01:17:06,540
Til að hitta jafningja.
992
01:17:06,748 --> 01:17:08,250
Jafningja?
993
01:17:08,417 --> 01:17:12,170
Nei, ég samþykkti að hitta þig
því ég var forvitinn.
994
01:17:12,379 --> 01:17:15,299
Enginn er svona heppinn.
Hvernig fórstu að þessu?
995
01:17:18,176 --> 01:17:21,888
Á vegferð minni til sjálfsræktar
996
01:17:22,055 --> 01:17:24,349
rambaði ég á leyndarmál.
997
01:17:24,516 --> 01:17:26,435
Leyndarmál óskarinnar.
998
01:17:27,394 --> 01:17:28,603
Ég óskaði mér.
999
01:17:28,812 --> 01:17:32,024
Eða lét einhvern annan
óska þess fyrir mig.
1000
01:17:34,067 --> 01:17:36,028
Segðu mér hvers þú óskar
1001
01:17:36,278 --> 01:17:38,572
og ég sýni þér hvernig þetta virkar.
1002
01:17:40,198 --> 01:17:42,701
Ég á mér óskir sem aldrei geta ræst.
1003
01:17:42,868 --> 01:17:44,286
Eins og hverjar?
1004
01:17:46,455 --> 01:17:48,707
Eins og að fá aftur landið mitt.
1005
01:17:48,915 --> 01:17:50,584
Ríki forfeðra minna.
1006
01:17:50,751 --> 01:17:52,711
Bíalýska-heimsveldið.
1007
01:17:53,211 --> 01:17:56,048
Og að heiðingjarnir
sem voguðu sér þangað
1008
01:17:56,256 --> 01:18:01,136
komist aldrei aftur nálægt
svo að dýrð þess verði endurheimt.
1009
01:18:01,345 --> 01:18:03,221
Óskarðu þér þess?
1010
01:18:03,388 --> 01:18:06,183
Ég óska þess innilega.
1011
01:18:11,521 --> 01:18:13,357
Ég uppfylli ósk þína.
1012
01:18:13,982 --> 01:18:17,069
Í staðin tek ég olíuna þína.
1013
01:18:23,241 --> 01:18:25,285
Þú ert skemmtilegur.
1014
01:18:25,494 --> 01:18:27,662
Þú ert svo fáfróður.
1015
01:18:27,871 --> 01:18:31,041
Ég seldi Sádunum olíuna mína.
1016
01:18:31,208 --> 01:18:32,501
Þú ert algjör kjáni.
1017
01:18:41,218 --> 01:18:43,261
Þá tek ég öryggissveit þína
1018
01:18:43,428 --> 01:18:45,323
og skil þig eftir varnarlausan
1019
01:18:45,347 --> 01:18:48,308
gagnvart reiðinni
sem beinist brátt gegn þér.
1020
01:19:00,694 --> 01:19:03,161
Yðar hátign, þetta er kraftaverk.
1021
01:19:29,141 --> 01:19:31,560
Stoppaðu bílinn!
1022
01:19:32,185 --> 01:19:33,478
Hvað ertu að gera?
1023
01:19:33,562 --> 01:19:35,397
Hættu þessu undir eins.
1024
01:19:35,939 --> 01:19:37,649
Ég skipa ykkur að stoppa!
1025
01:19:38,733 --> 01:19:39,733
Stans!
1026
01:19:39,901 --> 01:19:42,028
Stoppið!
1027
01:19:44,448 --> 01:19:47,075
Þessi ótrúlegi og óútskýranlegi veggur
1028
01:19:47,159 --> 01:19:48,660
virðist vera verk...
1029
01:19:48,869 --> 01:19:50,871
emírsins Said Bin Abydos.
1030
01:19:51,037 --> 01:19:53,540
Yfirvöld herma
að gömul lög hafi fundist
1031
01:19:53,707 --> 01:19:55,709
sem stafesta eign hans á landinu.
1032
01:20:06,720 --> 01:20:08,180
Er allt í lagi?
1033
01:20:08,346 --> 01:20:10,348
Allt í góðu.
1034
01:20:11,057 --> 01:20:14,561
Þú segir það alltaf en...
1035
01:20:16,855 --> 01:20:17,856
Þetta var hann.
1036
01:20:18,064 --> 01:20:19,983
Þetta var Max Lord.
1037
01:20:21,441 --> 01:20:22,641
Stoppaðu
1038
01:20:24,903 --> 01:20:27,403
Megum við kaupa bílinn af þér?
1039
01:20:48,261 --> 01:20:50,138
Losaðu okkur við þau.
1040
01:21:26,049 --> 01:21:27,049
Ég sé um þetta.
1041
01:21:27,133 --> 01:21:28,133
Hvað?
1042
01:21:29,344 --> 01:21:30,512
Díana!
1043
01:21:44,609 --> 01:21:46,236
Bremsurnar virka.
1044
01:24:01,079 --> 01:24:02,205
Max Lord.
1045
01:24:02,414 --> 01:24:06,000
Þú stofnar sjálfum þér
og öllum öðrum í mikla hættu.
1046
01:24:06,209 --> 01:24:07,836
Afhentu mér steininn.
1047
01:24:08,044 --> 01:24:10,046
Hvað varð um hann?
1048
01:24:10,213 --> 01:24:12,006
Hann blasir við þér.
1049
01:25:10,440 --> 01:25:11,900
Steve!
1050
01:25:12,567 --> 01:25:13,567
Díana!
1051
01:26:13,545 --> 01:26:16,172
Hver er næstur okkur sem á olíu?
1052
01:26:17,630 --> 01:26:19,897
Þetta er leyndarmálið okkar.
1053
01:26:23,094 --> 01:26:25,074
Ekki leika á veginum.
1054
01:26:35,900 --> 01:26:38,486
Díana.
1055
01:26:39,320 --> 01:26:42,156
Guð minn góður. Hvað amar að þér?
1056
01:26:44,617 --> 01:26:46,095
Undur og stórmerki.
1057
01:26:46,119 --> 01:26:48,472
-Kallað himneski múrinn.
-Hvað er að gerast?
1058
01:26:48,496 --> 01:26:49,849
Óútskýranlegt fyrirbæri.
1059
01:26:49,873 --> 01:26:51,433
Fátækustu svæði Egyptalands
1060
01:26:51,457 --> 01:26:54,627
hafa nú glatað eina aðgangi sínum
að ferskvatni.
1061
01:26:54,794 --> 01:26:57,589
Eldfimt ástandið er nú orðið enn verra
1062
01:26:57,755 --> 01:27:01,676
þar sem Sovétríkin ætla
að viðurkenna kröfu emírsins.
1063
01:27:01,843 --> 01:27:03,386
Nei.
-En Bandaríkin,
1064
01:27:03,553 --> 01:27:05,847
bandamenn Egypta,
hafa lýst því yfir
1065
01:27:06,014 --> 01:27:08,433
að þau muni styðja ríkisstjórnina.
1066
01:27:08,725 --> 01:27:10,977
Annars konar óreiða ríkir innanlands
1067
01:27:11,144 --> 01:27:13,563
eftir óvæntar fréttir
um að viðskiptajöfurinn
1068
01:27:13,730 --> 01:27:16,482
Max Lord hafi einhvern
veginn eignast
1069
01:27:16,566 --> 01:27:18,902
helming alls olíuforða heimsins.
1070
01:27:19,068 --> 01:27:21,738
Óstöðugleikinn í olíuiðnaðinum
hefur orðið til þess
1071
01:27:22,071 --> 01:27:24,157
að fólk hamstrar bensín
1072
01:27:24,240 --> 01:27:25,968
og sérfræðingar búa sig undir...
1073
01:27:25,992 --> 01:27:26,992
Halló?
1074
01:27:27,160 --> 01:27:28,411
Barbara, þetta er Díana.
1075
01:27:28,578 --> 01:27:31,956
Fannstu eitthvað?
Já, eiginlega.
1076
01:27:32,123 --> 01:27:34,500
Ég veit ekki nákvæmlega
hvað steinninn er
1077
01:27:34,667 --> 01:27:37,420
en ég fann fornar myndir af honum.
1078
01:27:37,503 --> 01:27:38,503
Hvaðan?
1079
01:27:38,546 --> 01:27:39,881
Það er það skrýtnasta.
1080
01:27:40,048 --> 01:27:41,591
Úr öllum áttum.
1081
01:27:41,758 --> 01:27:45,219
Hann birtist fyrst í Indusdalnum
fyrir 4.000 árum.
1082
01:27:45,470 --> 01:27:47,889
Svo sást hann aftur í Karþagó 146 f.Kr.
1083
01:27:48,139 --> 01:27:49,891
Í kúss árið 4 e.Kr.
1084
01:27:50,141 --> 01:27:52,060
Rómulus, síðasti keisari Rómar,
1085
01:27:52,226 --> 01:27:54,938
var með hann á sér
þegar hann var myrtur 476.
1086
01:27:55,438 --> 01:27:59,108
Nýlegasta dæmið
er frá óþekktri dauðri borg
1087
01:27:59,275 --> 01:28:00,610
nærri Dzibilchaltun.
1088
01:28:00,777 --> 01:28:02,487
Mæjarnir.
Já.
1089
01:28:02,737 --> 01:28:04,739
Þetta endar allt í blindgötum
1090
01:28:04,906 --> 01:28:08,368
og nýjasta vísbendingin
lofar ekki beint góðu.
1091
01:28:08,534 --> 01:28:09,661
Hver er hún?
1092
01:28:09,827 --> 01:28:11,412
Dreifibréf sem ég fann.
1093
01:28:11,579 --> 01:28:12,872
Í sendiráðinu.
1094
01:28:13,539 --> 01:28:16,459
Einhver gaur sem segist
vera Maja-seiðmaður.
1095
01:28:16,626 --> 01:28:19,921
Hann kennir námskeið
í greni við Galaxy-plötubúðina.
1096
01:28:20,088 --> 01:28:22,632
-Veit hann um steininn?
Svo segir hann.
1097
01:28:22,882 --> 01:28:24,968
Ég fer þangað í fyrramálið.
1098
01:28:25,134 --> 01:28:28,554
Hittumst þar. Þakka þér fyrir.
1099
01:28:31,474 --> 01:28:33,184
Hvað er að?
1100
01:28:35,269 --> 01:28:38,504
Steinnin hefur ferðast
á ólíka staði víða um heim
1101
01:28:38,606 --> 01:28:40,942
sem eiga eitt sameiginlegt.
-Hvað?
1102
01:28:41,109 --> 01:28:43,945
Menning þeirra hrundi með ósköpum.
1103
01:28:44,112 --> 01:28:45,822
Án skiljanlegrar ástæðu.
1104
01:28:46,572 --> 01:28:48,132
Heldurðu að steinninn...
1105
01:28:48,866 --> 01:28:50,326
Eða hvað?
1106
01:28:50,493 --> 01:28:52,453
Ég veit ekki hvað skal halda.
1107
01:28:53,538 --> 01:28:56,290
Ég vona bara að mér skjátlist.
1108
01:29:18,061 --> 01:29:19,841
Galaxy
PLÖTUBÚÐIN
1109
01:29:24,110 --> 01:29:26,237
Babajide?
1110
01:29:31,576 --> 01:29:33,494
Þið voruð fljót.
-Góðan daginn.
1111
01:29:35,705 --> 01:29:37,081
Halló.
1112
01:29:38,708 --> 01:29:40,376
Augnablik.
1113
01:29:42,962 --> 01:29:44,562
Ert þú Maji?
1114
01:29:45,673 --> 01:29:47,425
Hvað? Ég er heimsborgari.
1115
01:29:47,508 --> 01:29:48,718
Hér er nafnið Frank.
1116
01:29:48,885 --> 01:29:52,096
Mest af því sem ég veit
er úr fyrri lífum.
1117
01:29:52,263 --> 01:29:53,306
Þá er svarið nei.
1118
01:29:53,473 --> 01:29:55,391
En svarið við spurningunni er já.
1119
01:29:56,017 --> 01:29:58,853
Langalangaafi minn...
1120
01:29:59,270 --> 01:30:00,563
arfleiddi mig að þessu.
1121
01:30:00,730 --> 01:30:03,983
Ég veit ekki allt um það
en ég hef fengið þau varnaðarorð
1122
01:30:04,150 --> 01:30:05,651
að það sé fyrir bestu.
1123
01:30:05,818 --> 01:30:09,197
En ég veit fyrir víst
að þetta rústaði þjóð okkar
1124
01:30:09,363 --> 01:30:10,740
á nokkrum mánuðum.
1125
01:30:10,907 --> 01:30:12,992
Þeir fá sem lifðu grófu steininn
1126
01:30:13,534 --> 01:30:16,496
og hann mátti aldrei
grafa upp aftur.
1127
01:30:16,746 --> 01:30:19,207
Má ég sjá þetta?
-Gjörðu svo vel.
1128
01:30:33,679 --> 01:30:34,972
Hvað?
1129
01:30:35,807 --> 01:30:36,807
Hvað er þetta?
1130
01:30:40,812 --> 01:30:42,480
Dechalafrea Ero.
1131
01:30:42,647 --> 01:30:43,648
Hvað er það?
1132
01:30:43,815 --> 01:30:46,067
Mjög slæmur guð.
1133
01:30:46,234 --> 01:30:48,444
Guð lyga, Dolos, Mendacius,
1134
01:30:48,945 --> 01:30:51,114
Ginningargreifinn.
Þekktur undir ýmsum nöfnum.
1135
01:30:51,280 --> 01:30:53,491
Ef hann ljáði steininum kraft,
1136
01:30:53,574 --> 01:30:54,951
er hann brella.
1137
01:30:55,118 --> 01:30:56,994
Hvernig tengjast lygar óskauppfyllingu?
1138
01:30:57,161 --> 01:30:59,288
Þetta er líkara Draumasteini.
1139
01:31:00,456 --> 01:31:03,042
Óskir með áföstum grikk.
1140
01:31:03,209 --> 01:31:05,545
Eins og apaloppan.
1141
01:31:05,711 --> 01:31:06,921
Varið ykkur á óskunum.
1142
01:31:07,088 --> 01:31:10,675
Hann uppfyllir óskirnar
en tekur það dýrmætasta í staðinn.
1143
01:31:12,135 --> 01:31:14,053
Díana, kraftar þínir.
1144
01:31:14,220 --> 01:31:15,739
Það getur ekki staðist.
1145
01:31:15,763 --> 01:31:17,515
Hvað er dýrmætara en óskin?
1146
01:31:17,682 --> 01:31:18,808
Hvernig stöðvum við þetta?
1147
01:31:18,975 --> 01:31:20,184
Samkvæmt goðsögninni
1148
01:31:20,351 --> 01:31:22,037
þarf að eyðileggja steininn
1149
01:31:22,061 --> 01:31:24,623
eða hafna gjöfunum.
Þjóð mín gat ekki það fyrra
1150
01:31:24,647 --> 01:31:26,023
og neituðu hinu síðara.
1151
01:31:27,150 --> 01:31:28,985
Nú er sú menning í rúst.
1152
01:31:29,152 --> 01:31:30,778
Afmáð af yfirborði jarðar.
1153
01:31:30,945 --> 01:31:33,906
Hafnaði enginn óskinni?
-Steinninn var eyðilagður.
1154
01:31:34,031 --> 01:31:35,700
Hvað þá? Hvenær?
1155
01:31:38,119 --> 01:31:40,163
"Hann blasir við þér."
1156
01:31:40,663 --> 01:31:43,708
"Hann blasir við þér."
Max Lord sagði það við mig.
1157
01:31:44,292 --> 01:31:45,960
Kannski er það hann.
1158
01:31:46,127 --> 01:31:48,004
Hann er orðinn steinninn.
1159
01:31:48,171 --> 01:31:49,922
Hvernig gæti það gerst?
1160
01:31:50,089 --> 01:31:52,300
Ef hann óskaði sér...
1161
01:32:00,975 --> 01:32:03,811
Nei, það er galið.
1162
01:32:03,978 --> 01:32:06,063
Ef við eyðum steninum...
1163
01:32:06,189 --> 01:32:08,107
ef við eyðum honum...
1164
01:32:09,275 --> 01:32:10,359
verða óskirnar ógildar.
1165
01:32:10,526 --> 01:32:12,195
Hvað ertu að segja? Nei.
1166
01:32:12,361 --> 01:32:14,155
Ég tek ekki þátt í því.
1167
01:32:14,238 --> 01:32:16,115
Eða allir hafna óskum sínum.
1168
01:32:16,199 --> 01:32:19,327
Það hlýtur að vera til betri leið.
1169
01:32:19,493 --> 01:32:20,828
Nei.
1170
01:32:24,540 --> 01:32:25,833
Það er rétt hjá henni.
1171
01:32:26,083 --> 01:32:28,252
Við vitum ekki nóg um þetta.
1172
01:32:28,419 --> 01:32:31,339
Stöðvum hann áður en hann
uppfyllir fleiri óskir.
1173
01:32:31,380 --> 01:32:34,926
Kannski er ekki nóg að stöðva hann.
1174
01:32:35,092 --> 01:32:36,510
Óskirnar voru tjáðar.
1175
01:32:38,804 --> 01:32:40,097
Barbara?
1176
01:32:41,641 --> 01:32:42,975
Barbara?
1177
01:32:51,442 --> 01:32:53,842
Ég vil ekki þetta fólk í klúbbinn.
1178
01:32:53,986 --> 01:32:55,422
Getum við hafnað því?
1179
01:32:55,446 --> 01:32:56,446
Nei, herra.
1180
01:32:56,530 --> 01:32:58,532
FME sagði skýrt...
-Bölvað FME.
1181
01:32:58,699 --> 01:33:02,495
BBB og FBD.
1182
01:33:02,662 --> 01:33:05,414
Samsæri gegn velgengni minni.
1183
01:33:05,581 --> 01:33:07,583
Þau eru afbýðisöm.
Hver er næstur?
1184
01:33:07,750 --> 01:33:10,211
Hver er næstur?
-Allir sem þú óskaðir eftir.
1185
01:33:10,378 --> 01:33:12,129
Lai Zhong, herra Khalaji
1186
01:33:12,296 --> 01:33:15,299
og sjónvarpspredikarinn
sem stal plássinu þínu.
1187
01:33:15,383 --> 01:33:16,884
Alistair er hjá þér í nótt.
1188
01:33:17,134 --> 01:33:20,096
Aftur?
Hvað á ég margar helgar?
1189
01:33:20,263 --> 01:33:21,263
Hvað? Hvenær?
1190
01:33:21,347 --> 01:33:22,682
Í kvöld?
1191
01:33:27,645 --> 01:33:28,854
Hann er kominn.
1192
01:33:28,938 --> 01:33:30,481
Mamma hans er með kærastanum.
1193
01:33:36,195 --> 01:33:38,406
Sendu herra Zhong inn.
1194
01:33:38,489 --> 01:33:41,409
Kauptu smáhest handa Alistair.
1195
01:33:41,575 --> 01:33:43,786
Nei, kauptu kappakstursbíl handa honum.
1196
01:33:46,372 --> 01:33:47,957
Vindum okkur í þetta, Lai.
1197
01:33:48,499 --> 01:33:50,042
Segðu mér?
1198
01:33:50,918 --> 01:33:52,295
Hvað viltu?
1199
01:33:53,587 --> 01:33:56,215
Hvers óskarðu þér?
1200
01:33:56,674 --> 01:33:58,634
Ég? Í sannleika sagt?
1201
01:33:58,759 --> 01:33:59,927
Já.
1202
01:34:00,928 --> 01:34:03,389
Sovétríkin styðja Íran.
1203
01:34:03,889 --> 01:34:06,934
Við Írakar viljum vernda okkur
vegna aukins ófriðar.
1204
01:34:07,101 --> 01:34:09,353
Og hvað vantar ykkur?
1205
01:34:10,187 --> 01:34:12,023
Hvers óskarðu þér?
1206
01:34:12,189 --> 01:34:14,400
Kynlífsmyndbandið er horfið.
1207
01:34:14,567 --> 01:34:16,527
Fjandinn, ef ég þarf að gera þetta
1208
01:34:16,610 --> 01:34:19,488
á endalausum einkafundum...
1209
01:34:19,655 --> 01:34:21,115
Hvernig er heilsan?
-Nú...
1210
01:34:21,198 --> 01:34:22,198
Gleymdu því.
1211
01:34:22,325 --> 01:34:25,995
Ég tek allan söfnuðinn
og sjónvarpsplássið þittt.
1212
01:34:26,078 --> 01:34:27,078
Segðu mér...
1213
01:34:27,204 --> 01:34:29,165
Þegar þau fara með bænir, gæti ég
1214
01:34:29,415 --> 01:34:32,043
fengið þau öll til að...
1215
01:34:32,668 --> 01:34:33,878
haldast í hendur með mér?
1216
01:34:34,045 --> 01:34:35,671
Og segja "ég óska"
1217
01:34:35,838 --> 01:34:37,757
frekar en "ég bið fyrir"?
1218
01:34:37,923 --> 01:34:38,966
Myndi það ganga?
1219
01:34:39,342 --> 01:34:40,342
Ég er ekki...
1220
01:34:40,343 --> 01:34:41,635
Ég þarf að finn leið
1221
01:34:41,886 --> 01:34:44,638
til að snerta marga á sama tíma.
1222
01:34:45,890 --> 01:34:47,725
Herra, lögreglan er komin.
1223
01:34:47,892 --> 01:34:50,078
Hún efast um lögmæti
öryggissveita þinna.
1224
01:34:50,102 --> 01:34:51,771
Guð minn góður!
1225
01:34:52,271 --> 01:34:55,191
Þetta gengur ekki. Nýjan gest.
1226
01:34:55,358 --> 01:34:56,525
Og son minn.
1227
01:34:56,609 --> 01:34:58,611
Snáfaðu burt.
1228
01:35:08,079 --> 01:35:09,914
Alistair!
1229
01:35:11,999 --> 01:35:14,460
Ég hef saknað þín, vinur.
1230
01:35:14,627 --> 01:35:16,212
Sestu hjá pabba. Fyrirgefðu.
1231
01:35:18,214 --> 01:35:23,177
En pabbi þinn er bókstaflega
við þröskuld alls sem er.
1232
01:35:23,344 --> 01:35:25,471
Manstu þegar ég sagðist verða bestur?
1233
01:35:25,638 --> 01:35:27,431
Manstu? Pabbi þinn?
1234
01:35:27,598 --> 01:35:29,642
Ég á aðeins örstutt í land.
1235
01:35:29,892 --> 01:35:31,685
Ég veit að þetta er erfitt.
1236
01:35:31,852 --> 01:35:33,104
En heyrðu...
1237
01:35:33,270 --> 01:35:35,689
Ég veit hvers þú óskar þér
og ég óska þess líka.
1238
01:35:35,856 --> 01:35:37,900
Heyrirðu það? Ég óska þess líka.
1239
01:35:38,067 --> 01:35:39,294
Ég vil vera með þér...
1240
01:35:39,318 --> 01:35:40,820
Nei!
1241
01:35:42,655 --> 01:35:45,199
Ekki nota einu óskina þína svona.
1242
01:35:45,491 --> 01:35:48,202
Ekki óska þér þess sem þú átt fyrir.
1243
01:35:48,369 --> 01:35:50,871
Óskaðu þér vegsemdar og velgengni.
1244
01:35:51,122 --> 01:35:52,957
Þess vegna geri ég þetta.
1245
01:35:53,499 --> 01:35:58,003
Sérðu ekki að vegsemd mín
verður vegsemd þín?
1246
01:36:01,799 --> 01:36:03,634
Þá óska ég mér vegsemdar þinnar.
1247
01:36:03,717 --> 01:36:05,594
Nei, nei!
1248
01:36:18,524 --> 01:36:19,984
Þakka þér fyrir.
1249
01:36:21,444 --> 01:36:22,778
Ég elska þig svo heitt.
1250
01:36:23,654 --> 01:36:28,033
Ég lofa að þú skilur
þetta allt saman einhvern daginn.
1251
01:36:28,200 --> 01:36:30,911
Einhvern daginn þakkarðu mér.
1252
01:36:32,455 --> 01:36:35,332
En núna...
1253
01:36:35,499 --> 01:36:38,461
þarftu að bíða hjá Emerson.
Ég kem aftur.
1254
01:36:38,627 --> 01:36:40,713
Bíddu hérna.
1255
01:36:51,765 --> 01:36:53,142
Þú þarna.
1256
01:36:53,309 --> 01:36:54,309
Já, herra?
1257
01:36:54,351 --> 01:36:57,104
Vildurðu ekki að ég
fengi fund hjá forsetanum?
1258
01:36:57,271 --> 01:36:58,271
Auðvitað.
1259
01:36:58,272 --> 01:37:00,667
Það gleður mig
hvað þú metur álit mitt mikils.
1260
01:37:00,691 --> 01:37:03,277
Bíddu?
Hefurðu þegar óskað einhvers?
1261
01:37:03,444 --> 01:37:05,529
Í gær. Það var Porsche.
1262
01:37:05,696 --> 01:37:07,256
Porsche-sjúkir aðstoðamenn.
1263
01:37:07,573 --> 01:37:08,574
Þú!
1264
01:37:08,908 --> 01:37:09,909
Halló.
1265
01:37:10,534 --> 01:37:12,369
Þessa leið.
1266
01:37:17,291 --> 01:37:18,292
Hvernig er umferðin?
1267
01:37:18,375 --> 01:37:20,002
Hræðileg.
1268
01:37:20,169 --> 01:37:21,378
Viltu ekki laga það?
1269
01:37:21,545 --> 01:37:24,840
Að allar götur opnist
eins og Rauðahafið fyrir þér?
1270
01:37:25,007 --> 01:37:29,011
Auðvitað óska ég þess
en það verður aldrei svo gott.
1271
01:37:37,019 --> 01:37:38,312
Vertu kyrr!
1272
01:37:38,479 --> 01:37:40,731
Komdu inn, þetta er hættulegt.
1273
01:37:40,898 --> 01:37:42,858
Óeirðir við Sádi-Arabíu
1274
01:37:43,025 --> 01:37:45,402
og Porsche-kaggar þeysa um allar götur.
1275
01:37:45,569 --> 01:37:46,569
Þetta er brjálæði.
1276
01:37:46,654 --> 01:37:49,615
En kýrnar mínar?
1277
01:37:49,782 --> 01:37:53,285
Mig dreymdi um bóndabæ.
1278
01:37:53,452 --> 01:37:55,704
En ekki hérna.
1279
01:38:00,292 --> 01:38:02,503
Ég verð enga stund.
1280
01:39:00,603 --> 01:39:03,314
Díana, ég veit að þetta
hefur verið erfitt.
1281
01:39:03,480 --> 01:39:05,566
Nei, þú veist það ekki.
1282
01:39:05,733 --> 01:39:07,610
En við...
1283
01:39:07,776 --> 01:39:09,194
Þetta gengur ekki svona.
1284
01:39:09,361 --> 01:39:11,481
Ég get ekki rætt það.
-Við verðum.
1285
01:39:11,572 --> 01:39:13,032
Ég get ekki talað um það.
1286
01:39:18,871 --> 01:39:21,206
Ég gef allt mitt, hvern einasta dag.
1287
01:39:21,373 --> 01:39:23,208
Ég geri það með glöðu geði.
1288
01:39:23,375 --> 01:39:25,586
En þetta er það eina...
1289
01:39:26,962 --> 01:39:31,050
Þú ert það eina
sem ég hef þráð svo lengi.
1290
01:39:31,717 --> 01:39:35,095
Þú ert eina gleðin
sem ég hef notið eða óskað mér.
1291
01:39:36,055 --> 01:39:37,640
Mér þykir það leitt...
1292
01:39:39,850 --> 01:39:42,436
en það er alveg galið.
1293
01:39:42,686 --> 01:39:45,856
Þarna er heill heimur, fullur...
1294
01:39:46,649 --> 01:39:47,816
af betri mönnum.
1295
01:39:47,983 --> 01:39:50,194
Hvað með þennan gaur?
1296
01:39:50,361 --> 01:39:52,988
Ég vil hann ekki. Ég vil þig.
1297
01:39:53,155 --> 01:39:56,283
Því fæ ég ekki þetta eina,
aðeins í þetta sinn, Steve?
1298
01:39:56,450 --> 01:39:57,993
Þetta eina.
1299
01:40:01,038 --> 01:40:03,290
Ég held að við höfum ekkert val.
1300
01:40:05,542 --> 01:40:08,045
Ég get valið um þetta.
1301
01:40:08,212 --> 01:40:09,672
Ég get ekki fórnað þér.
1302
01:40:09,838 --> 01:40:12,049
Ég geri það ekki. Stöðvum hann
1303
01:40:12,216 --> 01:40:14,343
og finnum út úr þessu.
1304
01:40:14,510 --> 01:40:15,836
Það hlýtur að vera önnur leið.
1305
01:40:17,221 --> 01:40:18,639
Hlýtur að vera.
1306
01:40:31,819 --> 01:40:32,820
Ja, hérna.
1307
01:40:33,821 --> 01:40:36,782
Þetta er með ólíkindum.
1308
01:40:41,870 --> 01:40:42,871
Hvað er þetta?
1309
01:40:44,373 --> 01:40:46,250
Úr menningarheimi mínum.
1310
01:40:46,417 --> 01:40:50,379
Herklæði fornrar Amasónu.
Einnar okkar allra fræknustu.
1311
01:40:50,963 --> 01:40:53,424
Þetta er risastórt. Allt þetta?
1312
01:40:55,676 --> 01:40:56,927
Úr hverju er þetta?
1313
01:40:57,094 --> 01:40:58,804
Ég skal sýna þér.
1314
01:40:59,763 --> 01:41:01,014
Réttu fram höndina.
1315
01:41:01,807 --> 01:41:03,487
Hvað þá? Ég laug ekki.
1316
01:41:03,517 --> 01:41:05,936
Snaran lætur þig
ekki aðeins segja satt.
1317
01:41:06,103 --> 01:41:08,063
Hún sýnir þér líka sannleikann.
1318
01:41:14,069 --> 01:41:15,696
Hún hét Astería.
1319
01:41:15,863 --> 01:41:17,865
Fræknasti stríðsgarpur okkar.
1320
01:41:18,031 --> 01:41:22,244
Þegar mennirnir hnepptu Amasónurnar
í þrældóm bjargaði móðir mín okkur.
1321
01:41:22,453 --> 01:41:25,372
Einhver varð að vera eftir
og verjaast ásókn manna
1322
01:41:25,539 --> 01:41:28,625
til að allar hinar
kæmust heim til Þemyskíru.
1323
01:41:28,792 --> 01:41:30,627
Þær gáfu allar herklæði sín
1324
01:41:30,794 --> 01:41:35,215
svo hún fengi nógu sterka brynju
til að mæta öllum heiminum.
1325
01:41:36,258 --> 01:41:41,305
Asteria fórnaði sér
til að allar hinar ættu betri tíð.
1326
01:41:45,350 --> 01:41:46,643
Þetta...
1327
01:41:48,562 --> 01:41:49,730
Þetta var ótrúlegt.
1328
01:41:49,897 --> 01:41:52,858
Ég leitaði hennar þegar ég kom hingað.
1329
01:41:53,025 --> 01:41:56,236
En ég fann aðeins herklæðin hennar.
1330
01:41:56,403 --> 01:41:57,863
Hvað er þetta?
1331
01:41:59,239 --> 01:42:00,908
Hvert er hann að fara?
1332
01:42:01,074 --> 01:42:02,367
Æ, nei.
1333
01:42:22,304 --> 01:42:23,639
Díana, hvað ertu að gera?
1334
01:42:23,806 --> 01:42:25,742
Hvert ertu að fara?
-Bíddu hér.
1335
01:42:25,766 --> 01:42:27,684
Nei, hlustaðu á mig.
1336
01:42:27,851 --> 01:42:29,102
Þú veikist, Díana.
1337
01:42:29,269 --> 01:42:30,437
Hvað ef þú fellur?
-Engin hætta.
1338
01:42:30,604 --> 01:42:32,648
Gæti gerst. Við vitum það ekki.
1339
01:42:33,607 --> 01:42:35,776
Það hlýtur að vera önnur leið inn.
1340
01:42:48,497 --> 01:42:50,332
Allt í lagi, herra forseti?
1341
01:42:50,833 --> 01:42:51,834
Já.
1342
01:42:52,876 --> 01:42:55,254
Þetta var undarlegt.
1343
01:42:55,420 --> 01:42:58,715
Mér fannst ég vera annars staðar
en svo skyndilega...
1344
01:43:00,217 --> 01:43:02,886
Hvað um það, erilsamir tímar.
1345
01:43:04,263 --> 01:43:06,431
Gefið okkur tíma.
1346
01:43:12,354 --> 01:43:13,354
Afsakið.
1347
01:43:16,859 --> 01:43:18,443
- Carl.
- Díana.
1348
01:43:18,610 --> 01:43:20,320
Sæll.
-En ánægjulegt.
1349
01:43:20,487 --> 01:43:22,489
Gott að sjá þig. Hvað segirðu?
1350
01:43:22,656 --> 01:43:23,907
Allt gott.
-Þetta er Steve.
1351
01:43:24,074 --> 01:43:25,534
Carl, My kollegi minn.
1352
01:43:25,701 --> 01:43:27,494
Sæll.
-Sæll.
1353
01:43:28,161 --> 01:43:29,371
Eigum við?
1354
01:43:29,538 --> 01:43:31,957
Já, gerum það.
1355
01:43:32,124 --> 01:43:33,625
Fyrirgefðu, herra Lord.
1356
01:43:33,792 --> 01:43:36,073
Ég veit ekki hvað
við áttum að ræða.
1357
01:43:36,128 --> 01:43:37,296
Nákvæmlega þetta, herra forseti.
1358
01:43:37,462 --> 01:43:41,174
Erilsamir dagar, erilsamir tímar.
1359
01:43:42,426 --> 01:43:43,427
Og þú.
1360
01:43:43,594 --> 01:43:45,154
Þetta er ekki uppáhaldið
1361
01:43:45,262 --> 01:43:46,722
af brjósmyndunum hérna
1362
01:43:46,889 --> 01:43:50,434
en gefur þó mynd af tíu
eða jafnvel fimm bestu.
1363
01:43:50,601 --> 01:43:52,811
Hér er svolítið afar áhugavert.
1364
01:43:52,978 --> 01:43:57,608
Þessar flísar voru lagðar
af engri annari en Jan Lincoln
1365
01:43:57,774 --> 01:43:59,526
en hún er afkomandi Abrahams.
1366
01:44:00,277 --> 01:44:02,779
Áttu í einhverjum vandræðum?
1367
01:44:02,946 --> 01:44:04,281
Á öllum vígstöðvum.
1368
01:44:04,448 --> 01:44:06,199
Á kúbu, í Egyptalandi
1369
01:44:06,366 --> 01:44:07,784
og hér heima.
1370
01:44:08,577 --> 01:44:09,661
En Rússland...
1371
01:44:10,245 --> 01:44:12,080
er afar vandræðasamt.
1372
01:44:14,082 --> 01:44:15,542
Ég þakka áhyggjurnar
1373
01:44:15,709 --> 01:44:17,711
en allir heimsins peningar
hjálpa okkur ekki.
1374
01:44:17,878 --> 01:44:20,047
Ég býð þér ekki peninga.
1375
01:44:20,213 --> 01:44:21,673
Þú.
1376
01:44:22,758 --> 01:44:24,384
Þú ert trúaður maður
1377
01:44:24,885 --> 01:44:27,554
og ég hef notið einstakrar blessunar.
1378
01:44:31,141 --> 01:44:33,644
Ég vil deila þeirri blessun með þér.
1379
01:44:34,811 --> 01:44:37,272
Mætti jákvæðrar hugsunar.
1380
01:44:41,151 --> 01:44:42,152
Jæja...
1381
01:44:43,528 --> 01:44:46,990
Segðu mér nú, herra forseti,
hvers þarfnast þú?
1382
01:44:47,157 --> 01:44:50,369
Þú talar ekki við mig heldur alheiminn.
1383
01:44:50,535 --> 01:44:52,746
Hvers óskarðu þér?
1384
01:44:55,332 --> 01:44:57,918
Er hægt að óska sér annars
en að eiga meira?
1385
01:44:58,085 --> 01:44:59,878
Fleiri kjarnorkuvopn en þeir.
1386
01:45:00,128 --> 01:45:01,755
Nær þeim.
1387
01:45:01,922 --> 01:45:03,632
Ef þau væru til staðar
1388
01:45:03,924 --> 01:45:06,051
yrðu þeir að hlusta á okkur.
1389
01:45:06,176 --> 01:45:09,221
Falleg hugmynd og ég uppfylli...
1390
01:45:12,057 --> 01:45:13,433
Jesús minn.
1391
01:45:18,438 --> 01:45:20,607
Veistu hvað ég vil?
1392
01:45:21,984 --> 01:45:25,904
Ég vil öll völdin þín, áhrif og yfirráð.
1393
01:45:26,071 --> 01:45:27,364
Alla virðinguna sem þú nýtur
1394
01:45:27,531 --> 01:45:31,618
og yfirvaldið sem allir virða.
1395
01:45:37,499 --> 01:45:39,334
Ég meina, hvað annað?
1396
01:45:40,627 --> 01:45:43,338
Segðu þínum mönnum
að ég kæri mig ekki
1397
01:45:43,505 --> 01:45:47,009
um nokkur minnstu afskipti
af mínum málum.
1398
01:45:47,300 --> 01:45:49,594
Enga skatta, reglur eða takmörk.
1399
01:45:49,761 --> 01:45:54,099
Ég vil vera eins og erlent ríki
sem nýtur fullrar sjálfstjónunar.
1400
01:45:55,517 --> 01:45:56,643
Gott og vel, herra.
1401
01:45:56,935 --> 01:45:57,936
Undir eins.
1402
01:46:05,652 --> 01:46:06,652
Hvað er þetta?
1403
01:46:06,695 --> 01:46:08,155
Heimsútsendingarhnöttur.
1404
01:46:08,321 --> 01:46:09,781
Leynitækni sem auðveldar okkur
1405
01:46:09,865 --> 01:46:12,075
að rjúfa öll útsendingarmerki
1406
01:46:12,242 --> 01:46:15,704
ef við þurfum að ná beint
til íbúa óvinaríkis.
1407
01:46:15,954 --> 01:46:16,997
Hvað þýðir það?
1408
01:46:17,164 --> 01:46:19,249
Hertakið þið sjónvörp allra?
1409
01:46:19,499 --> 01:46:20,499
Hvernig?
1410
01:46:20,584 --> 01:46:22,335
Það notar eindageisla
1411
01:46:22,419 --> 01:46:23,962
eins og í stjörnustríðverkefninu.
1412
01:46:24,129 --> 01:46:27,632
Það umvefur alla jörðina
eindamerki semræðst inn
1413
01:46:27,799 --> 01:46:29,634
og stillir öll tæki sem það snertir.
1414
01:46:30,677 --> 01:46:33,305
Ný eða gömul.
Þú getur sent út hvað sem er.
1415
01:46:33,472 --> 01:46:34,890
Afar áhrifamikið.
1416
01:46:35,057 --> 01:46:38,477
Sagðirðu að það "snerti"?
1417
01:46:39,770 --> 01:46:42,606
Þessar eindir sem þú sendir...
1418
01:46:45,358 --> 01:46:49,905
Snerta þær allt?
1419
01:46:50,113 --> 01:46:51,393
Ég tók þannig til orða
1420
01:46:51,531 --> 01:46:52,699
en já.
1421
01:46:52,866 --> 01:46:54,802
Þannig var það útskýrt.
-Ég vil aðgang
1422
01:46:54,826 --> 01:46:57,245
að þessum gervihnetti og þyrlu
1423
01:46:57,412 --> 01:46:58,328
til að koma mér þangað.
1424
01:46:58,330 --> 01:46:59,770
Eins og skot, herra.
1425
01:47:10,634 --> 01:47:12,636
Mikið ert úrræðagóð.
1426
01:47:12,803 --> 01:47:15,931
Komdu með mér áður en þú
veldur meiri skaða, Max.
1427
01:47:16,014 --> 01:47:17,641
Nei, ég held ekki.
1428
01:47:17,724 --> 01:47:18,844
Fjarlægið þessa konu.
1429
01:47:19,518 --> 01:47:21,144
Fyrir fullt og allt.
1430
01:47:30,237 --> 01:47:32,322
Ertu ómeidd?
-Ég veit það ekki.
1431
01:47:35,659 --> 01:47:36,859
Ekki nota þetta.
1432
01:47:36,910 --> 01:47:38,912
Sökin er ekki þeirra.
1433
01:48:27,085 --> 01:48:28,253
En sniðugt.
1434
01:49:01,703 --> 01:49:03,205
Barbara.
1435
01:49:06,458 --> 01:49:08,168
Ég get ekki leyft þér þetta.
1436
01:49:38,949 --> 01:49:41,785
Barbara. hvað...
1437
01:49:41,952 --> 01:49:44,246
Hvernig?
-Þú færð ekki að stöðva Max.
1438
01:49:45,121 --> 01:49:47,457
Þú ert ekki sú eina
sem hefur einhverju að tapa.
1439
01:49:51,211 --> 01:49:53,338
Ég óskaði þess að verða eins og þú.
1440
01:49:54,714 --> 01:49:56,633
Því fylgdi óvæntur glaðningur.
1441
01:50:00,262 --> 01:50:01,262
Upp með hendur.
1442
01:50:01,263 --> 01:50:02,907
Upp með hendur.
-Upp með þær.
1443
01:50:02,931 --> 01:50:03,931
Upp með hendur!
1444
01:50:03,932 --> 01:50:05,809
Upp með hendur!
-Strax!
1445
01:50:19,572 --> 01:50:20,782
Skjótið!
1446
01:50:35,755 --> 01:50:38,925
Fallegt af þér að vernda ástkonu þína?
1447
01:50:39,092 --> 01:50:41,678
Hvers óskarðu þér?
Viltu vera alvörustákur?
1448
01:50:41,845 --> 01:50:42,845
Nei.
1449
01:50:43,471 --> 01:50:45,598
Ég vildi ekki vera fastur við þig
en ég er það.
1450
01:50:53,481 --> 01:50:55,081
Ég var að læra þetta.
1451
01:51:07,329 --> 01:51:08,538
Barbara, hættu!
1452
01:51:19,883 --> 01:51:20,883
Hlustaðu.
1453
01:51:20,925 --> 01:51:22,028
Þú skilur þetta ekki.
1454
01:51:22,052 --> 01:51:23,052
Ég er önnur en þú heldur.
1455
01:51:23,178 --> 01:51:24,739
Þú getur ekki skilið eða ráðið við...
1456
01:51:24,763 --> 01:51:26,931
Get ég ekki skilið þetta?
1457
01:51:31,770 --> 01:51:33,313
Heimska, litla ég.
1458
01:51:33,480 --> 01:51:34,898
Aumingja, heimska, litla
1459
01:51:35,065 --> 01:51:36,983
ómerkilega ég.
1460
01:51:37,150 --> 01:51:38,568
Ég ræð ekki við þetta.
1461
01:51:38,818 --> 01:51:41,196
Ég meinti það ekki, Barbara.
1462
01:51:47,369 --> 01:51:49,788
Ég ræð mjög vel við þetta.
1463
01:51:50,246 --> 01:51:51,790
Og ég skila þessu ekki.
1464
01:52:16,147 --> 01:52:17,147
Farðu.
1465
01:52:18,066 --> 01:52:19,066
Hlauptu!
1466
01:52:20,276 --> 01:52:21,444
Hafið ykkur hæga.
1467
01:52:22,237 --> 01:52:24,364
Enginn má gera henni mein.
1468
01:52:26,116 --> 01:52:27,784
Þeir gætu það ekki.
1469
01:52:32,747 --> 01:52:34,666
Þú hefur alltaf fengið allt
1470
01:52:34,999 --> 01:52:37,502
á meðan fólk eins og ég
fékk ekki neitt.
1471
01:52:38,169 --> 01:52:42,215
Nú er komið að mér og þú færð
aldrei að hrifsa það af mér.
1472
01:52:43,967 --> 01:52:45,718
En hver er fórnarkostnaðurinn?
1473
01:52:45,802 --> 01:52:47,303
Fórnarkostnaðurinn?
1474
01:52:47,387 --> 01:52:50,557
Ef þetta er apaloppan
tekur hún jafnmikið á móti.
1475
01:52:52,767 --> 01:52:54,811
Já, þú ert orðin sterk
1476
01:52:55,770 --> 01:52:58,022
en hverju hefurðu tapað, Barbara?
1477
01:52:58,898 --> 01:53:02,277
Hvar er hlýjan, gleðin
1478
01:53:02,444 --> 01:53:03,945
og manngæskan þín?
1479
01:53:04,112 --> 01:53:07,824
Þú ræðst á saklausa menn, Barbara.
Líttu á þig.
1480
01:53:07,991 --> 01:53:09,868
Gleymdu mér.
1481
01:53:10,034 --> 01:53:12,120
Hver er fórnakostnaður þinn?
1482
01:53:17,250 --> 01:53:19,711
Já.
1483
01:53:19,878 --> 01:53:21,629
Það er rétt.
1484
01:53:22,505 --> 01:53:24,466
Venstu þessu.
1485
01:53:27,260 --> 01:53:29,554
Ef þú ræðst á Max Lord
1486
01:53:30,472 --> 01:53:32,307
eða skaðar hann á einhvern hátt
1487
01:53:32,891 --> 01:53:34,267
þá tortími ég þér.
1488
01:53:34,434 --> 01:53:35,435
Barbara!
1489
01:53:52,869 --> 01:53:54,579
Er allt í lagi?
1490
01:54:16,100 --> 01:54:18,102
Pláss fyrir eina í viðbót?
1491
01:54:26,903 --> 01:54:28,255
Bíddu, herra.
1492
01:54:28,279 --> 01:54:30,424
Forsetinn er á fundi.
-Hleyptu okkur inn.
1493
01:54:30,448 --> 01:54:31,824
Hann þarf að heyra þetta.
1494
01:54:32,033 --> 01:54:33,969
Dauðans alvara.
-Hvað gengur á?
1495
01:54:33,993 --> 01:54:36,788
Sovétmenn fundu
nýju kjarnorkusprengjurnar okkar.
1496
01:54:37,205 --> 01:54:38,224
Hvaða nýju sprengjur?
1497
01:54:38,248 --> 01:54:41,626
Hundrað nýjar sprengjur
sem eru tilbúnar til árása.
1498
01:54:41,793 --> 01:54:43,795
Þeir telja það stríðsyfirlýsingu.
1499
01:54:43,920 --> 01:54:45,338
Þeir búa sig undir að svara.
1500
01:54:45,505 --> 01:54:47,090
Svara? Hvað segirðu?
1501
01:54:47,257 --> 01:54:49,133
Við gerðum ekki neitt.
1502
01:54:49,300 --> 01:54:50,593
Það lítur ekki þannig út.
1503
01:54:50,885 --> 01:54:53,137
Við hefðum skotið af minna tilefni.
1504
01:54:56,224 --> 01:54:57,224
Ertu að grínast?
1505
01:54:57,225 --> 01:54:59,811
Þú fórst yfir á rauðu án þess að horfa.
1506
01:54:59,978 --> 01:55:01,205
Hvað er að þér?
1507
01:55:01,229 --> 01:55:03,273
Óeirðir brutust út víða um heim
1508
01:55:03,439 --> 01:55:06,818
Þegar Bandaríkin og Sovétríkin
slitu öllum samskiptum
1509
01:55:06,985 --> 01:55:08,945
og lýstu yfir stríði.
1510
01:55:09,112 --> 01:55:10,655
Enginn veit meira en það.
1511
01:55:10,822 --> 01:55:12,699
En vegna þess sem er í húfi
1512
01:55:12,865 --> 01:55:15,034
er allt farið í bál og brand
1513
01:55:15,201 --> 01:55:16,578
í miðborg Washington-borgar.
1514
01:55:16,744 --> 01:55:18,538
Þjóðvarðliðið var kallað til.
1515
01:55:18,705 --> 01:55:21,207
Takið eftir!
1516
01:55:21,374 --> 01:55:23,668
Að tilskipun forsetans
1517
01:55:23,835 --> 01:55:27,005
skulu allir borgarar
yfirgefa Pennsylvania-breiðstræti
1518
01:55:27,171 --> 01:55:30,049
á milli Þriðja og Tólfta strætis.
1519
01:55:37,974 --> 01:55:40,310
Þetta eru hinstu raunadagar okkar.
1520
01:55:42,687 --> 01:55:45,898
Sjáið þið hvað syndsemin
hefur kallað yfir ykkur?
1521
01:55:46,065 --> 01:55:47,317
Græðgin ykkar?
1522
01:55:47,859 --> 01:55:50,278
Þið verðið að gera eitthvað!
1523
01:55:51,654 --> 01:55:54,490
Komið! Þessa leið!
1524
01:55:59,329 --> 01:56:00,330
Riley!
1525
01:56:01,122 --> 01:56:02,165
Allar sveitir.
1526
01:56:02,707 --> 01:56:03,707
Riley!
1527
01:56:03,833 --> 01:56:05,126
Við þurfum aðstoð.
1528
01:56:06,336 --> 01:56:08,838
Þetta er algjör ringulreið.
-Riley!
1529
01:56:09,005 --> 01:56:12,425
Hvað á ég að gera?
Ég veit ekki hvað ég get gert.
1530
01:56:12,592 --> 01:56:14,427
Hjálp, einhver.
1531
01:56:14,927 --> 01:56:17,096
Ég veit ekki hvað ég get gert.
1532
01:56:21,476 --> 01:56:22,894
Díana.
1533
01:56:23,978 --> 01:56:25,688
Díana, hlustaðu á mig.
1534
01:56:30,443 --> 01:56:33,696
Ég átti stórkostlegt líf.
1535
01:56:34,739 --> 01:56:35,823
Steve...
1536
01:56:35,990 --> 01:56:38,451
Þú gerðir það enn betra.
1537
01:56:40,244 --> 01:56:43,331
En þú veist hvað þú verður að gera.
1538
01:56:43,498 --> 01:56:44,957
Heimurinn þarfnast þín.
1539
01:56:49,879 --> 01:56:51,881
Allt í lagi?
-Nei.
1540
01:56:52,048 --> 01:56:53,800
Jú.
1541
01:57:06,646 --> 01:57:08,272
Ég mun aldrei elska aftur.
1542
01:57:08,439 --> 01:57:09,565
Vonandi er það rangt.
1543
01:57:10,608 --> 01:57:13,569
Það er svo stór og stórkostlegur
heimur þarna úti.
1544
01:57:13,736 --> 01:57:16,656
Geggjaður nýr heimur.
1545
01:57:17,407 --> 01:57:20,368
Ég er svo ánægður
að hafa fengið að sjá hann
1546
01:57:21,369 --> 01:57:23,454
en hann verðskuldar þig.
1547
01:57:33,506 --> 01:57:35,466
Ég get ekki kvatt þig.
1548
01:57:35,633 --> 01:57:38,302
Ég get ekki kvatt þig.
1549
01:57:39,262 --> 01:57:41,055
Þú þarft ekki að gera það.
1550
01:57:45,184 --> 01:57:47,729
Ég er nú þegar farinn.
1551
01:58:01,784 --> 01:58:03,703
Ég mun alltaf elska þig, Díana.
1552
01:58:03,870 --> 01:58:06,622
Sama hvar ég verð.
1553
01:58:06,789 --> 01:58:08,583
Ég elska þig.
1554
01:58:11,294 --> 01:58:13,838
Ég hafna ósk minni.
1555
01:59:08,810 --> 01:59:10,061
Þetta er auðvelt.
1556
01:59:12,522 --> 01:59:15,274
Þetta er bara vindur og loft...
1557
01:59:16,901 --> 01:59:18,653
og að kunna að svífa með...
1558
01:59:20,863 --> 01:59:22,865
og grípa þetta.
1559
02:00:36,063 --> 02:00:37,231
Óskaðir þú þér líka?
1560
02:00:41,819 --> 02:00:43,571
Óskirnar eru pirrandi?
1561
02:00:43,738 --> 02:00:47,158
Þær kosta sitt,
en ég hef aldrei þolað reglur.
1562
02:00:47,325 --> 02:00:49,243
Ég fann leið til að vinna gegn þessu.
1563
02:00:50,828 --> 02:00:53,080
Svarið er alltaf meira.
1564
02:00:53,372 --> 02:00:54,957
Þú færð aðeins eina ósk.
1565
02:00:55,124 --> 02:00:57,835
En ég er sá sem uppfyllir óskirnar.
1566
02:00:58,002 --> 02:01:01,130
Ég tek hvað sem ég vil í staðinn.
1567
02:01:01,297 --> 02:01:04,133
Allir í heiminum eiga eitthvað.
1568
02:01:04,300 --> 02:01:07,595
Ég næ fyrri heilsu, með einni ósk
og einu líffæri í einu
1569
02:01:08,512 --> 02:01:09,764
ef nauðsin krefur.
1570
02:01:11,265 --> 02:01:12,892
Ég verð ósigrandi.
1571
02:01:14,393 --> 02:01:15,937
Segðu mér eitt.
1572
02:01:16,103 --> 02:01:18,105
Hvað villt þú?
1573
02:01:18,272 --> 02:01:20,358
Ég er örlátur í dag.
1574
02:01:23,819 --> 02:01:27,865
Ég vil ekki vera
eins og einhver önnur lengur.
1575
02:01:30,076 --> 02:01:32,328
Ég vil vera númer eitt.
1576
02:01:35,122 --> 02:01:37,875
Topprándýr...
1577
02:01:38,042 --> 02:01:41,253
ólíkt nokkru öðru sem sést hefur.
1578
02:01:42,630 --> 02:01:45,091
Mér líkar þessi hugsunarháttur.
1579
02:01:46,467 --> 02:01:47,802
Haltu áfram.
1580
02:02:00,856 --> 02:02:03,526
Áttuð þið ekki von á okkur?
1581
02:02:04,694 --> 02:02:07,488
Hve mörg útsendingarmerki
get ég yfirtekið í einu?
1582
02:02:07,655 --> 02:02:09,448
Eins mörg og þú vilt.
1583
02:02:09,949 --> 02:02:11,367
Ég tek þau öll.
1584
02:02:11,534 --> 02:02:12,743
Öll?
1585
02:02:13,536 --> 02:02:17,540
Ég óska þess að þetta gangi upp.
Ertu ekki sammála?
1586
02:02:18,207 --> 02:02:19,583
Jú, herra.
1587
02:02:22,586 --> 02:02:24,714
Ljós, myndavélar...
1588
02:02:24,880 --> 02:02:26,424
Stöðvar 12,
1589
02:02:26,590 --> 02:02:28,676
9 og 16, eiga að senda út.
1590
02:02:28,843 --> 02:02:31,637
Undir eins.
16, 9, og 12, heyrið þið?
1591
02:02:31,721 --> 02:02:32,948
Mótekið. Hámarksafl.
1592
02:02:32,972 --> 02:02:34,324
Höldum áfram.
1593
02:02:34,348 --> 02:02:35,933
Sendum út um allan heim eftir fimm,
1594
02:02:36,100 --> 02:02:38,519
fjórar, þrjár, tvær...
1595
02:02:42,481 --> 02:02:44,650
Kæru jarðarbúar...
1596
02:02:44,900 --> 02:02:48,738
leyfið mér að kynna mig.
1597
02:02:49,363 --> 02:02:51,949
Ég heiti Max Lord,
1598
02:02:52,158 --> 02:02:54,493
og ég ætla að breyta lífi ykkar.
1599
02:02:55,619 --> 02:02:58,122
Það eina sem þið þurfið að gera
1600
02:02:59,290 --> 02:03:01,167
er að óska ykkur.
1601
02:03:02,501 --> 02:03:04,920
Hvers sem ykkur sýnist.
1602
02:03:05,421 --> 02:03:07,757
Þið getið öðlast
hvað sem hugurinn girnist.
1603
02:03:09,258 --> 02:03:10,843
Ef ykkur dreymir það...
1604
02:03:11,010 --> 02:03:12,010
Pabbi?
1605
02:03:12,136 --> 02:03:13,846
...getið þið öðlast það.
1606
02:03:14,847 --> 02:03:17,516
Horfið í augun á mér...
1607
02:03:18,851 --> 02:03:20,936
og óskið ykkur.
1608
02:03:21,353 --> 02:03:24,690
Hvað sem þið óskið ykkur...
1609
02:03:24,857 --> 02:03:26,097
þið fáið það.
1610
02:03:26,816 --> 02:03:27,419
Ég vildi að ég væri fræg.
1611
02:03:27,443 --> 02:03:29,403
Hér og nú.
1612
02:03:30,237 --> 02:03:32,698
Viljið þið peninga?
1613
02:03:33,157 --> 02:03:36,202
Viljið þið völd?
1614
02:03:36,368 --> 02:03:37,763
Já, einmitt.
1615
02:03:37,787 --> 02:03:39,306
Segið það upphátt!
-Veistu hvers ég óska?
1616
02:03:39,330 --> 02:03:40,849
Hvers?
-Að þið írsku andskotarnir
1617
02:03:40,873 --> 02:03:43,334
verðið sendir aftur heim til ykkar!
1618
02:03:43,501 --> 02:03:45,002
Ég óska þess að þú drepist.
1619
02:03:45,086 --> 02:03:48,005
Lítið í kringum ykkur.
1620
02:03:48,172 --> 02:03:50,299
Óskið ykkur!
1621
02:03:50,466 --> 02:03:52,218
Takið það sem þið viljið.
1622
02:03:52,384 --> 02:03:54,220
Hvað sem þið óskið ykkur
1623
02:03:54,386 --> 02:03:55,930
Þið getið fengið það.
1624
02:03:56,097 --> 02:03:58,497
Ég vil milljón dollara.
1625
02:03:58,557 --> 02:03:59,957
Við þurfum eigin eldflaugar
1626
02:04:00,057 --> 02:04:01,697
Ég vil vera kóngur
1627
02:04:01,767 --> 02:04:03,497
Ég vil eiga kjarnorkuvopn.
1628
02:04:03,521 --> 02:04:05,064
Óskið ykkur.
1629
02:04:17,701 --> 02:04:19,662
Sama hver óskin er.
1630
02:04:20,079 --> 02:04:24,166
Þið getið fengið
hvað sem ykkur dettur í hug.
1631
02:04:25,042 --> 02:04:26,293
Já.
1632
02:04:26,460 --> 02:04:28,003
Ég heyri það.
1633
02:04:28,087 --> 02:04:30,673
Ég heyri í ykkur.
1634
02:04:30,840 --> 02:04:31,840
Já, segið það.
1635
02:04:31,966 --> 02:04:33,300
Segið það upphátt.
1636
02:04:33,884 --> 02:04:35,469
Já, "ég óska þess."
1637
02:04:37,096 --> 02:04:38,096
Takið það.
1638
02:04:38,222 --> 02:04:40,474
Þetta er allt ykkar.
1639
02:04:40,641 --> 02:04:42,476
Þið megið hirða hvað sem er.
1640
02:04:47,064 --> 02:04:49,817
Ég tek bara heilsu ykkar...
1641
02:04:50,609 --> 02:04:52,736
og styrk á móti.
1642
02:04:52,903 --> 02:04:54,029
Gefið henni reiðina...
1643
02:04:54,572 --> 02:04:56,448
og hörkuna.
1644
02:04:56,615 --> 02:04:59,451
Ég tek kraft ykkar.
1645
02:04:59,618 --> 02:05:01,579
Ég tek lífsþrótt ykkar.
1646
02:05:01,745 --> 02:05:03,372
Já.
1647
02:05:03,664 --> 02:05:05,082
Já!
1648
02:05:07,585 --> 02:05:09,044
Það var lagið.
1649
02:05:09,420 --> 02:05:11,755
Þið standið ykkur vel.
1650
02:05:18,220 --> 02:05:19,972
Það er allt ykkar.
1651
02:05:20,139 --> 02:05:21,557
Ég vil að þú komir, pabbi.
1652
02:05:21,724 --> 02:05:23,684
Ég vil að þú komir aftur, pabbi.
1653
02:05:23,851 --> 02:05:26,562
Óskið ykkur.
-Ég er enn hérna, pabbi.
1654
02:05:26,729 --> 02:05:28,439
Gerðu það pabbi!
1655
02:06:42,137 --> 02:06:43,973
Barbara.
1656
02:06:44,848 --> 02:06:47,101
Hvað hefurðu gert?
1657
02:08:34,750 --> 02:08:35,750
Nei.
1658
02:08:37,169 --> 02:08:39,129
Þú hafnaðir ósk þinni.
1659
02:08:39,380 --> 02:08:41,715
Ég varð að gera það og þú líka
1660
02:08:42,508 --> 02:08:45,260
Lygar leiða aldrei til góðs, Barbara.
1661
02:08:46,095 --> 02:08:48,472
Við sóum dýrmætum tíma.
1662
02:08:48,931 --> 02:08:53,018
Þú talar enn niður til mín.
1663
02:10:22,941 --> 02:10:24,568
Barbara...
1664
02:10:24,735 --> 02:10:28,113
Ég veit að þú ert þarna inni.
Hafnaðu ósk þinni.
1665
02:10:28,363 --> 02:10:29,698
Þessu er lokið.
1666
02:10:29,823 --> 02:10:31,408
Gerðu það!
1667
02:10:31,825 --> 02:10:33,160
Hafnaðu óskinni.
1668
02:10:33,660 --> 02:10:34,786
Aldrei!
1669
02:10:38,123 --> 02:10:39,917
Þá þykir mér þetta leitt.
1670
02:11:22,918 --> 02:11:23,919
Það var lagið.
1671
02:11:24,545 --> 02:11:26,046
Óskið ykkur bara.
1672
02:11:26,213 --> 02:11:27,548
Það er allt ykkar.
1673
02:11:29,007 --> 02:11:31,385
Segið það bara upphátt.
1674
02:11:31,552 --> 02:11:34,096
Óskið ykkur hvers sem er.
1675
02:11:34,346 --> 02:11:37,307
Horfið í augun á mér
og allt sem þið hafið beðið eftir
1676
02:11:37,474 --> 02:11:38,809
verður ykkar.
1677
02:11:39,142 --> 02:11:40,142
Þú ert of sein.
1678
02:11:41,937 --> 02:11:43,564
Uppfyllt.
1679
02:11:44,565 --> 02:11:45,941
Uppfyllt.
1680
02:11:46,817 --> 02:11:48,527
Uppfyllt.
1681
02:11:49,444 --> 02:11:50,737
Uppfyllt!
1682
02:11:51,446 --> 02:11:53,991
Uppfyllt.
-Af hverju gerurðu þetta?
1683
02:11:54,157 --> 02:11:55,742
Áttu ekki nóg?
1684
02:11:55,909 --> 02:11:57,703
Hvers vegna ekki meira?
1685
02:11:57,869 --> 02:11:59,580
Því ekki að óska sér meira?
1686
02:11:59,746 --> 02:12:01,957
Þau vita ekki hvað þú tekur í staðinn.
1687
02:12:02,124 --> 02:12:04,126
Við viljum það sem við viljum.
1688
02:12:04,293 --> 02:12:05,794
Eins og þú sjálf.
1689
02:12:08,005 --> 02:12:09,423
Óskið ykkur.
1690
02:12:09,590 --> 02:12:10,590
Mjög gott.
1691
02:12:20,767 --> 02:12:22,728
Uppfyllt.
1692
02:12:24,855 --> 02:12:27,399
Það er um seinan, Díana.
1693
02:12:27,566 --> 02:12:30,110
Þau hafa þegar heyrt í mér.
1694
02:12:30,193 --> 02:12:32,446
Þau hafa þegar óskað sér
1695
02:12:34,573 --> 02:12:38,410
Og þau sem hafa ekki gert það...
1696
02:12:40,662 --> 02:12:43,457
eiga eftir að gera það.
1697
02:12:56,928 --> 02:12:58,889
Uppfyllt.
1698
02:12:59,056 --> 02:13:01,016
Uppfyllt.
1699
02:13:02,142 --> 02:13:03,393
Uppfyllt.
1700
02:13:09,399 --> 02:13:11,568
Aumingja Díana.
1701
02:13:12,694 --> 02:13:14,863
Til hvers að vera hetja?
1702
02:13:16,281 --> 02:13:18,367
Þú hefðir getað haldið í flugmanninn
1703
02:13:18,992 --> 02:13:20,577
og alla kraftana þína
1704
02:13:20,744 --> 02:13:23,497
ef þú hefðir gengið í lið með mér.
1705
02:13:24,039 --> 02:13:27,125
Viltu endurskoða þetta?
1706
02:13:28,293 --> 02:13:31,296
Ég á auðvelt með að fyrirgefa.
1707
02:13:35,425 --> 02:13:37,427
Viltu fá hann aftur?
1708
02:13:37,594 --> 02:13:39,971
Segðu bara til.
1709
02:13:40,138 --> 02:13:42,641
Þú getur fengið allt!
1710
02:13:42,808 --> 02:13:46,853
Þú þarft bara að vilja það!
1711
02:13:49,106 --> 02:13:52,192
Ég hef aldrei þráð neitt heitar.
1712
02:13:58,198 --> 02:14:00,450
En hann er farinn...
1713
02:14:01,284 --> 02:14:03,704
og það er sannleikurinn.
1714
02:14:04,454 --> 02:14:06,665
Allt hefur sinn kostnað.
1715
02:14:06,832 --> 02:14:09,167
Sem ég er ekki tilbúin að borga.
1716
02:14:09,334 --> 02:14:10,752
Ekki lengur.
1717
02:14:17,801 --> 02:14:22,681
Þessi heimur var fallegur
eins og hann var
1718
02:14:23,932 --> 02:14:26,560
og engin getur fengið allt.
1719
02:14:27,394 --> 02:14:30,230
Við getum aðeins notið sannleikans.
1720
02:14:31,022 --> 02:14:33,942
Sannleikurinn er alltaf nóg.
1721
02:14:34,109 --> 02:14:36,278
Sannleikurinn er fallegur.
1722
02:14:39,448 --> 02:14:41,450
Líttu á þennan heim...
1723
02:14:43,034 --> 02:14:46,621
og sjáðu hvað óskin kostar í raun.
1724
02:14:47,497 --> 02:14:50,709
Þú verður að vera hetjan.
1725
02:14:51,501 --> 02:14:54,796
Aðeins þú getur bjargað deginum.
1726
02:14:56,506 --> 02:14:58,759
Hafnaðu ósk þinni...
1727
02:14:59,509 --> 02:15:01,470
ef þú vilt bjarga heiminum.
1728
02:15:01,636 --> 02:15:04,014
Hvers vegna ætti ég að gera það
1729
02:15:04,181 --> 02:15:07,726
loksins þegar röðin er komin að mér?
1730
02:15:09,394 --> 02:15:12,898
Allur heimurinn er minn!
1731
02:15:13,064 --> 02:15:16,860
Þú getur ekki stöðvað mig.
Enginn getur það.
1732
02:15:18,403 --> 02:15:20,322
Ég var ekki að tala við þig.
1733
02:15:28,205 --> 02:15:31,458
Ég var að tala við alla hina.
1734
02:15:35,879 --> 02:15:38,882
Þið eruð ekki ein um það
að hafa þurft að þjást.
1735
02:15:40,509 --> 02:15:41,718
Að vilja meira.
1736
02:15:45,847 --> 02:15:48,850
Að vilja fá einhvern aftur.
1737
02:15:50,811 --> 02:15:53,647
Að vilja ekki vera óttaslegin lengur.
1738
02:15:57,234 --> 02:15:58,568
Eða einmanna.
1739
02:15:59,361 --> 02:16:00,737
Hættið þessu!
1740
02:16:00,862 --> 02:16:03,031
Stöðvið útsendinguna!
1741
02:16:03,198 --> 02:16:05,158
Eða hrædd.
1742
02:16:05,325 --> 02:16:07,536
Eða máttlaus.
1743
02:16:08,161 --> 02:16:11,665
Þið eruð ekki ein um það
að hafa ímyndað sér heim
1744
02:16:11,832 --> 02:16:14,960
þar sem allt var öðruvísi.
1745
02:16:19,422 --> 02:16:20,742
Betra.
1746
02:16:20,799 --> 02:16:23,385
Loksins.
1747
02:16:26,930 --> 02:16:31,059
Heim þar sem allir eru elskaðir
1748
02:16:31,226 --> 02:16:34,312
og metnir að eigin verðleikum.
1749
02:16:35,021 --> 02:16:36,021
Loksins.
1750
02:16:36,022 --> 02:16:37,732
Guð minn góður. Her er þetta?
1751
02:16:38,275 --> 02:16:40,360
Hann talar ekki einu sinni ensku.
1752
02:16:40,527 --> 02:16:41,736
Hvað er hann að borða?
1753
02:16:42,362 --> 02:16:43,405
Sjáið skóna hans.
1754
02:16:44,823 --> 02:16:45,823
Furðufugl.
1755
02:17:00,337 --> 02:17:01,957
SVARTA GULL HF
1756
02:17:05,594 --> 02:17:08,680
En hver er fórnakostnaðurinn?
1757
02:17:09,431 --> 02:17:11,766
Sérðu sannleikann?
1758
02:17:24,029 --> 02:17:25,029
Pabbi!
1759
02:17:26,823 --> 02:17:28,533
Pabbi!
1760
02:17:29,825 --> 02:17:32,125
Fleiri sprengjur birtast stöðugt.
1761
02:17:32,786 --> 02:17:34,853
Við neyðumst til þess að svara.
1762
02:17:35,372 --> 02:17:36,992
Tilbúnir að skjóta.
1763
02:17:38,919 --> 02:17:42,255
Rússarnir skjóta.
Okkur var skipað að svara.
1764
02:17:42,505 --> 02:17:44,174
Allt í lagi.
1765
02:18:01,858 --> 02:18:03,276
Alistair!
1766
02:18:04,819 --> 02:18:06,179
Hættuástand.
1767
02:18:06,279 --> 02:18:08,323
Þið hafið fjórar mínútur
til að finna skjól.
1768
02:18:13,787 --> 02:18:15,497
Alistair!
1769
02:18:16,081 --> 02:18:17,415
Sonur minn!
1770
02:18:18,541 --> 02:18:21,127
Verið róleg og farið inn.
1771
02:18:21,294 --> 02:18:22,963
Alistair!
1772
02:18:23,129 --> 02:18:25,632
Pabbi! Pabbi!
1773
02:18:26,091 --> 02:18:27,092
Hjálp, pabbi!
1774
02:18:27,258 --> 02:18:28,718
Þetta er ekki æfíng.
1775
02:18:28,885 --> 02:18:29,928
Pabbi!
1776
02:18:32,597 --> 02:18:33,974
Pabbi!
1777
02:18:34,224 --> 02:18:35,809
Ein mínúta til stefnu.
1778
02:18:36,977 --> 02:18:38,853
Bíddu. Sonur minn!
1779
02:18:39,020 --> 02:18:40,772
Ég sé son minn!
1780
02:18:40,939 --> 02:18:42,649
Bjargaðu honum, Max.
1781
02:18:44,317 --> 02:18:45,902
Ég verð að bjarga syni mínum.
1782
02:18:46,069 --> 02:18:47,570
Pabbi!
1783
02:18:47,696 --> 02:18:48,780
Alistair.
1784
02:18:48,947 --> 02:18:51,157
Pabbi!
1785
02:18:51,324 --> 02:18:52,324
Pabbi!
1786
02:18:53,076 --> 02:18:55,745
Alistair minn.
1787
02:18:57,163 --> 02:18:59,416
Ég hafna ósk minni!
1788
02:19:14,222 --> 02:19:15,765
Ég hafna ósk minni.
1789
02:19:19,269 --> 02:19:21,688
Sprengjurnar hverfa, herra.
1790
02:19:22,772 --> 02:19:23,772
Já, herra.
1791
02:19:23,857 --> 02:19:26,276
Þær hverfa af skjánum okkar.
1792
02:19:30,071 --> 02:19:32,282
Fréttir voru að berast um vopnahlé
1793
02:19:32,574 --> 02:19:34,826
á milli Sovétríkjanna
og Bandaríkjanna
1794
02:19:34,993 --> 02:19:37,495
sem forðar okkur frá
alheimskjarnorkustyrjöld.
1795
02:19:39,414 --> 02:19:40,999
Ég hafna ósk minni.
1796
02:19:43,583 --> 02:19:45,323
Ég hafna ósk minni
1797
02:19:59,434 --> 02:20:00,786
Ég hafna ósk minni.
-Ég hafna ósk minni.
1798
02:20:22,999 --> 02:20:25,126
Alistair!
1799
02:20:31,758 --> 02:20:33,551
Alistair!
1800
02:20:34,094 --> 02:20:36,596
Alistair!
1801
02:20:39,182 --> 02:20:40,182
Pabbi!
1802
02:20:46,731 --> 02:20:48,483
Pabbi!
-Alistair!
1803
02:20:52,695 --> 02:20:54,364
Alistair.
1804
02:20:57,700 --> 02:20:59,661
Alistair minn.
1805
02:20:59,828 --> 02:21:02,080
Fyrirgefðu, elsku vinur.
1806
02:21:04,374 --> 02:21:08,169
Gott að ég óskaði þess að þú kæmir.
Ég vissi að það myndi virka.
1807
02:21:11,214 --> 02:21:12,215
Nei.
1808
02:21:13,466 --> 02:21:15,343
Ég kom ekki þess vegna.
1809
02:21:16,094 --> 02:21:17,095
Nei.
1810
02:21:19,139 --> 02:21:21,182
Ég hef logið að þér.
1811
02:21:22,767 --> 02:21:24,811
Ég er ekki merkilegur maður.
1812
02:21:26,104 --> 02:21:28,648
Ég er frekar misheppnaður ræfill.
1813
02:21:30,817 --> 02:21:33,444
Ég hef gert hræðileg mistök.
1814
02:21:34,404 --> 02:21:36,030
En þú...
1815
02:21:38,283 --> 02:21:41,703
Þarft aldrei að óska þér
til þess að ég elski þig.
1816
02:21:43,329 --> 02:21:45,707
Ég kom vegna þess að ég elska þig.
1817
02:21:50,295 --> 02:21:54,048
Ég óska þess að einn daginn
geti ég fyllt þig nógu miklu stolti
1818
02:21:54,215 --> 02:21:56,676
til að þú getir fyrirgefið mér.
1819
02:21:58,261 --> 02:22:00,180
Og elskað mig.
1820
02:22:00,346 --> 02:22:03,016
Ég hef ekki gert neitt
til að fylla þig stolti.
1821
02:22:03,308 --> 02:22:06,269
Þú þarft ekki að fylla mig stolti.
1822
02:22:06,436 --> 02:22:08,730
Ég elska þig nú þegar, pabbi.
1823
02:22:08,897 --> 02:22:10,982
Þú ert pabbi minn.
1824
02:22:58,112 --> 02:23:00,031
Fyrirgefðu.
-Fyrirgefðu.
1825
02:23:00,990 --> 02:23:03,326
Ekkert að afsaka.
1826
02:23:08,414 --> 02:23:10,541
Þetta er svo fallegt.
1827
02:23:15,838 --> 02:23:20,176
Afsakaðu, ég var bara
að tala við sjálfan mig.
1828
02:23:22,553 --> 02:23:24,347
Allt í lagi.
1829
02:23:24,514 --> 02:23:25,682
Það er bara...
1830
02:23:26,432 --> 02:23:31,187
Þetta er yndislegt.
það er svo margt.
1831
02:23:32,272 --> 02:23:33,690
Já.
1832
02:23:34,857 --> 02:23:36,734
Ég veit hvað þú átt við.
1833
02:23:44,284 --> 02:23:45,368
Flottur klæðnaður.
1834
02:23:46,035 --> 02:23:47,578
Finnst...
1835
02:23:47,745 --> 02:23:48,746
Takk.
1836
02:23:48,913 --> 02:23:50,873
Veistu, vinir mínir
1837
02:23:51,040 --> 02:23:54,210
stríða mér á þessu,
en virkar þetta ekki ágætlega?
1838
02:23:54,377 --> 02:23:55,628
Þú ert flottur.
-Takk.
1839
02:23:56,254 --> 02:23:58,548
Þú bjargaðir deginum.
1840
02:24:06,556 --> 02:24:09,267
Gleðilega hátíð. Sjáumst.
-Gleðilega hátíð.
1841
02:24:49,349 --> 02:24:52,435
Það er svo margt.
1842
02:24:54,979 --> 02:24:58,483
Það er svo ótrúlega margt.
1843
02:26:34,704 --> 02:26:36,539
Passið ykkur!
1844
02:26:39,250 --> 02:26:40,668
Guð minn góður.
1845
02:26:42,587 --> 02:26:44,297
Mamma, taktu hana?
-Já.
1846
02:26:44,464 --> 02:26:45,465
Fyrirgefðu.
1847
02:26:45,715 --> 02:26:49,177
Þú verður að leyfa mér
að þakka þér, fröken...?
1848
02:26:50,595 --> 02:26:51,804
Astería.
1849
02:26:51,971 --> 02:26:54,557
Astería. Það er fallegt nafn.
1850
02:26:54,724 --> 02:26:56,267
Frá menningarheimi mínum.
1851
02:26:56,434 --> 02:26:58,644
Ég fæ þér ekki fullþakkað.
Þú bjargaðir dóttur minni.
1852
02:26:58,728 --> 02:27:00,563
Hvernig fórstu að þessu?
1853
02:27:00,730 --> 02:27:04,066
Það þarf bara að færa þyngdina til.
Það krefst þjálfunar.
1854
02:27:04,734 --> 02:27:07,904
En ég hef gert þetta lengi.
1855
02:27:18,496 --> 02:27:20,496
(Icelandic)