1
00:01:19,843 --> 00:01:22,363
Rob, þú stendur á fótunum á mér.
2
00:01:22,443 --> 00:01:25,883
Nei, það ert þú sem stendur
á fótunum á mér.
3
00:01:28,163 --> 00:01:30,603
Þú hefur staðið þig ótrúlega vel, Jo.
4
00:01:32,883 --> 00:01:34,523
Fólk horfir á okkur.
5
00:01:34,603 --> 00:01:36,883
Þú er eflaust alsæl með það.
6
00:01:36,963 --> 00:01:40,483
Sash getur ekki dansað svona.
Ég fíla hvernig þú hreyfir þig.
7
00:01:40,563 --> 00:01:44,803
- Ertu jafnslæmur og þú virðist vera?
- Þið dreymir bestu draumana, Jo.
8
00:01:46,363 --> 00:01:50,363
Mamma, ég var að pæla,
get ég kannski komið aftur heim?
9
00:01:50,443 --> 00:01:54,483
- Og búið þar?
- Ætlarðu virkilega að gera það?
10
00:01:54,563 --> 00:01:57,003
Það myndi gleðja mig svo mikið.
11
00:02:08,763 --> 00:02:09,643
Finn!
12
00:02:10,923 --> 00:02:12,523
Finn!
13
00:02:13,523 --> 00:02:14,363
Rob?
14
00:02:21,963 --> 00:02:23,483
Nei, ekki...
15
00:02:24,683 --> 00:02:26,283
Lofaðu að fara aldrei frá mér.
16
00:02:28,243 --> 00:02:30,683
Rob, ekki gera þetta.
17
00:02:45,723 --> 00:02:46,723
Rob...
18
00:02:48,443 --> 00:02:49,643
Af hverju?
19
00:02:56,003 --> 00:02:57,643
Af hverju erum við komin aftur?
20
00:02:57,723 --> 00:03:00,363
Fólk hnígur ekki bara niður
að ástæðulausu.
21
00:03:00,443 --> 00:03:03,523
Rannsóknir leiða ekkert í ljós
sem við vitum ekki nú þegar.
22
00:03:05,643 --> 00:03:08,683
- Það eru raunar góðar fréttir.
- Af hverju eru það góðar fréttir?
23
00:03:08,763 --> 00:03:09,683
Í guðanna bænum!
24
00:03:11,363 --> 00:03:14,923
Hefurðu leyft sjálfri þér
að vera undir álagi?
25
00:03:15,003 --> 00:03:19,203
Ef svo er, er það líklega ástæðan
fyrir yfirliðinu.
26
00:03:20,403 --> 00:03:21,443
Ég held, Jo,
27
00:03:22,243 --> 00:03:25,123
að þú þurfir að forðast
álagsvaldandi aðstæður
28
00:03:25,203 --> 00:03:29,923
og gefa sjálfri þér þann tíma og
það rúm sem þú þarft til að ná bata.
29
00:03:30,683 --> 00:03:34,523
Ég legg til að þú verðir hér
undir eftirliti.
30
00:03:35,843 --> 00:03:37,163
Nokkrar nætur í viðbót.
31
00:03:44,163 --> 00:03:45,403
Rob?
32
00:03:47,283 --> 00:03:50,243
Geturðu komið með náttkjól að heiman?
33
00:03:50,323 --> 00:03:53,443
Ég get ekki sofið eina nótt í viðbót
í gerviefni.
34
00:03:53,523 --> 00:03:55,323
Já. Eitthvað fleira sem þig vantar?
35
00:03:56,763 --> 00:04:00,523
Kannski föt fyir morgundaginn
og þvottapoka.
36
00:04:00,603 --> 00:04:02,083
Fyrirgefðu ef ég gekk of langt.
37
00:04:02,163 --> 00:04:05,963
Einhver þarf að taka málstað þinn
gagnvart þessum læknum.
38
00:04:06,563 --> 00:04:07,763
Sjáumst.
39
00:04:43,043 --> 00:04:46,763
- Frú Harding? Má ég koma inn?
- Augnablik.
40
00:04:49,963 --> 00:04:54,723
- Ég þarf því miður að fara.
- Það er ekki sérlega góð hugmynd.
41
00:04:55,843 --> 00:04:57,643
Geturðu sem sagt ekki stöðvað mig?
42
00:04:59,123 --> 00:05:01,843
Það er rétt!
Þú getur ekki stöðvað mig.
43
00:05:08,163 --> 00:05:09,923
Treystu innsæinu, Jo.
44
00:05:11,843 --> 00:05:14,323
Aðeins þannig geturðu komist að því
hvað gerðist.
45
00:05:32,763 --> 00:05:33,723
Halló?
46
00:05:34,603 --> 00:05:36,283
Þetta er Jo.
47
00:05:37,163 --> 00:05:42,403
Ég þyrfti að tala við þig, auk þess
sem mig vantar gististað í nótt.
48
00:05:42,483 --> 00:05:44,003
Geturðu hringt í mig?
49
00:05:45,603 --> 00:05:46,603
Takk.
50
00:05:55,283 --> 00:05:56,843
Treystu innsæinu.
51
00:06:17,403 --> 00:06:18,403
Mamma?
52
00:06:20,883 --> 00:06:22,003
Jo...
53
00:06:27,283 --> 00:06:28,563
Þú ættir að koma inn.
54
00:07:06,043 --> 00:07:08,243
Ég man ekki mikið eftir
síðastliðnu ári.
55
00:07:09,763 --> 00:07:12,323
En þú virkar mjög kunnugleg.
56
00:07:13,603 --> 00:07:16,563
- Eins og þú hafir komið heim til mín.
- Það er ekki rétt.
57
00:07:19,043 --> 00:07:23,883
Hann fór með þig heim.
58
00:07:25,643 --> 00:07:27,323
Eins og skít á skónum?
59
00:07:31,003 --> 00:07:32,203
Nei.
60
00:07:35,043 --> 00:07:36,003
Eins og skuggi.
61
00:07:37,403 --> 00:07:38,763
Sem eltir hann.
62
00:07:43,043 --> 00:07:44,523
Hvað ertu að gera hérna, Jo?
63
00:07:49,923 --> 00:07:51,043
Rob
64
00:07:58,843 --> 00:08:01,643
Þú ert ólétt, ekki satt?
65
00:08:04,323 --> 00:08:08,083
Var það planað,
svo þið gætuð orðið fjölskylda?
66
00:08:10,483 --> 00:08:13,363
Ef svo væri, virkar það ekkert
sérlega vel hjá mér.
67
00:08:14,883 --> 00:08:18,003
Hann er ekki hér, Jo.
Hann er hjá þér.
68
00:08:18,723 --> 00:08:21,643
Hann er samt enn að hitta þig,
ekki satt?
69
00:08:23,523 --> 00:08:25,563
Hann er að finna út hvað
hann vill, já.
70
00:08:33,243 --> 00:08:35,483
Ég held hann hafi hrint mér
niður stigann.
71
00:08:38,003 --> 00:08:40,803
Ég veit ekki hvað fór um huga hans
á þeim tímapunkti,
72
00:08:40,883 --> 00:08:45,443
en ég komst að þessu öllu
og trúi því að hann hafi gert það.
73
00:08:47,203 --> 00:08:48,243
Einmitt.
74
00:08:51,283 --> 00:08:54,803
Allt þetta kemur frá konu
sem telur sig hafa farið í frí
75
00:08:55,523 --> 00:08:57,323
í hús sem er ekki lengur til.
76
00:08:58,923 --> 00:09:01,523
Sem lokar sig af
með ímynduðum vini sínum.
77
00:09:03,403 --> 00:09:04,563
Láttu ekki svona, Jo.
78
00:09:06,403 --> 00:09:08,123
Já, hann hefur verið undir álagi.
79
00:09:08,203 --> 00:09:10,643
Hann hefur tekið á sig erfiði
fyrir hópinn, en...
80
00:09:11,243 --> 00:09:16,603
Ertu að segja að hann hafi hrint
eiginkonu til 30 ára niður stiga?
81
00:09:16,683 --> 00:09:18,243
Konunni sem hann elskaði...
82
00:09:21,563 --> 00:09:22,603
sem hann elskar ennþá.
83
00:09:25,923 --> 00:09:28,083
Það er ekki raunverulegt, Jo.
84
00:09:57,403 --> 00:10:01,323
HJÚKRUNARHEIMILI
85
00:10:10,083 --> 00:10:12,243
Takk fyrir að koma, frú Harding.
86
00:10:12,323 --> 00:10:17,163
Faðir þinn fór á flakk í nótt
og datt.
87
00:10:17,243 --> 00:10:19,723
Quame kom að honum á gólfinu
í dagstofunni.
88
00:10:19,803 --> 00:10:21,843
- Guð minn góður.
- Hann var í uppnámi, en...
89
00:10:25,763 --> 00:10:26,843
Hæ, pabbi.
90
00:10:33,363 --> 00:10:34,523
Sjá þig.
91
00:10:35,923 --> 00:10:38,243
Ég vil fara upp í flugeldi.
92
00:10:42,003 --> 00:10:44,963
Þú lítur út eins og þú hafir verið
í stríði.
93
00:10:45,843 --> 00:10:48,083
Hafðu ekki áhyggjur af mér.
94
00:10:48,163 --> 00:10:50,163
Nei, ég geri það nú samt.
95
00:10:51,643 --> 00:10:54,163
Það er Jo sem við ættum
að hafa áhyggjur af.
96
00:10:54,243 --> 00:10:57,243
Nei, pabbi.
Ég ætla ekki að gera þetta núna.
97
00:10:58,523 --> 00:11:00,443
Geturðu bara horft framan í mig?
98
00:11:00,523 --> 00:11:02,003
Þetta er ég.
99
00:11:02,083 --> 00:11:04,683
Johanne, dóttir þín.
100
00:11:08,323 --> 00:11:10,043
Þú kveiktir í ketti.
101
00:11:13,203 --> 00:11:14,643
Þú gerðir það.
102
00:11:17,723 --> 00:11:19,243
Það var leikfang.
103
00:11:19,803 --> 00:11:21,483
Það var leikfangaköttur!
104
00:11:21,563 --> 00:11:22,683
Allt í lagi.
105
00:11:25,763 --> 00:11:28,243
Æ, pabbi.
106
00:11:30,963 --> 00:11:33,283
Það er nú meira ástandið á okkur.
107
00:11:34,123 --> 00:11:35,243
Þvílíkt par.
108
00:11:36,043 --> 00:11:37,643
Gjörsamlega brostin.
109
00:11:42,163 --> 00:11:43,563
Allt er brostið.
110
00:11:44,803 --> 00:11:47,243
Ég veit ekki hvað ég á
til bragðs að taka.
111
00:11:52,403 --> 00:11:53,963
Sjávarhljóðið.
112
00:11:56,163 --> 00:11:58,203
Öldurnar skella á ströndinni.
113
00:12:02,163 --> 00:12:03,563
Pabbi.
114
00:12:04,643 --> 00:12:07,243
Ég hef alltaf viljað
að þú byggir hjá mér.
115
00:12:08,723 --> 00:12:10,803
Drífum okkur þá héðan.
116
00:12:11,443 --> 00:12:12,963
Nei.
117
00:12:13,043 --> 00:12:13,963
Ekki í dag.
118
00:12:14,043 --> 00:12:15,123
Gerðu það.
119
00:12:15,683 --> 00:12:19,003
Bara í nokkra klukkutíma.
Mig langar að sjá hafið.
120
00:12:20,043 --> 00:12:20,923
Meinarðu það?
121
00:12:25,723 --> 00:12:28,123
Það er alls ekki góð hugmynd,
frú Harding.
122
00:12:28,203 --> 00:12:30,003
Ég skila honum aftur fyrir kvöldmat.
123
00:12:41,603 --> 00:12:43,043
Þú blotnar, pabbi!
124
00:12:44,843 --> 00:12:46,443
Ókei.
125
00:13:02,923 --> 00:13:05,403
SUSANNE DAMGAARD
ÁSTKÆR EIGINKONA OG MÓÐIR
126
00:13:05,483 --> 00:13:08,283
"DAUÐI BINDUR ENDA Á LÍF,
EKKI SAMBAND"
127
00:13:10,043 --> 00:13:11,763
Ég veit þú saknar hennar enn.
128
00:13:14,923 --> 00:13:17,083
Ég vil ekki bekk þegar ég fer.
129
00:13:17,763 --> 00:13:19,483
Ég vil ekki að fólk sitji á mér.
130
00:13:21,203 --> 00:13:22,643
Allt í lagi, pabbi.
131
00:13:22,723 --> 00:13:23,643
SASH
132
00:13:23,723 --> 00:13:25,643
Slökktu á þessu.
133
00:13:29,323 --> 00:13:30,563
Pabbi?
134
00:13:31,763 --> 00:13:32,763
Pabbi?
135
00:13:37,323 --> 00:13:39,243
Rob heldur framhjá mér.
136
00:13:42,883 --> 00:13:44,323
Og...
137
00:13:45,643 --> 00:13:47,243
Ég hræðist hann, pabbi.
138
00:13:48,003 --> 00:13:49,763
Ég þori ekki að fara heim.
139
00:13:58,123 --> 00:13:59,443
Þetta er erfitt fyrir hann.
140
00:14:01,963 --> 00:14:04,603
Hann er giftur ofjarli sínum.
141
00:14:04,683 --> 00:14:07,483
Ha? Það er ekki...
142
00:14:07,563 --> 00:14:11,203
- Það er ekki afsökun.
- Ekki grípa fram í.
143
00:14:11,283 --> 00:14:13,803
- Það er ekki afsökun.
- Það er erfitt.
144
00:14:13,883 --> 00:14:18,243
Það er erfitt þegar þú ert
með einhverjum sem...
145
00:14:21,843 --> 00:14:24,523
getur aldrei orðið hamingjusamur
með þér.
146
00:14:26,763 --> 00:14:28,963
Við eigum það sameiginlegt, ég og...
147
00:14:30,123 --> 00:14:31,723
- Rob.
- Rob, já.
148
00:14:36,403 --> 00:14:38,323
Sash: Mamma, hvar í fjáranum ertu?
149
00:14:38,403 --> 00:14:39,643
Mig langar í ís.
150
00:14:40,243 --> 00:14:41,363
Almennilegan.
151
00:14:41,963 --> 00:14:45,283
Ekkert þetta sull
sem ég fæ í Alcatraz.
152
00:14:46,603 --> 00:14:47,723
Einmitt.
153
00:14:47,803 --> 00:14:51,603
Þig langar í ís og mig langar að
skjóta eitthvað. Komum.
154
00:15:17,163 --> 00:15:18,643
Hvað er í gangi, pabbi?
155
00:15:18,723 --> 00:15:20,643
Þennan! Ég vil þennan.
156
00:15:42,403 --> 00:15:43,923
Ég ætla að deila holdi mínu.
157
00:15:48,083 --> 00:15:49,243
Jo?
158
00:15:51,843 --> 00:15:54,083
Hey! Jo?
159
00:15:55,243 --> 00:15:56,363
Hvað er að?
160
00:16:02,163 --> 00:16:03,483
Það er Rob.
161
00:16:05,003 --> 00:16:07,003
Ég get ekki verið lengur með honum.
162
00:16:16,643 --> 00:16:17,883
Kanntu vel við mig?
163
00:16:18,843 --> 00:16:21,123
Nick? Kanntu vel við mig?
164
00:16:25,083 --> 00:16:27,763
- Ég er með smokk.
- Nei.
165
00:16:27,843 --> 00:16:30,523
- Jo, nei.
- Svona nú, ég veit þú vilt ríða mér.
166
00:16:30,603 --> 00:16:32,403
Hvað í andskotanum, Jo!
167
00:16:33,803 --> 00:16:34,883
Þetta er ekki...
168
00:16:36,763 --> 00:16:39,003
Þetta er ekki það sem hefur verið
í gangi hér.
169
00:16:54,403 --> 00:16:57,203
Ertu tilbúinn, pabbi? Viltu te?
170
00:17:08,723 --> 00:17:10,883
Þessi fjandans sími.
171
00:17:11,843 --> 00:17:13,083
Hvað er í gangi?
172
00:17:15,243 --> 00:17:16,843
Þú blótar of mikið.
173
00:17:24,683 --> 00:17:25,683
Það er...
174
00:17:26,523 --> 00:17:30,283
Ég er bara... að bíða eftir
símtali frá manneskju.
175
00:17:30,803 --> 00:17:33,123
Hvað svo? Erum við á leiðinni?
176
00:17:36,403 --> 00:17:37,603
Ég held...
177
00:17:38,363 --> 00:17:39,523
Ég ætla að...
178
00:17:39,603 --> 00:17:40,803
Flýja.
179
00:17:48,723 --> 00:17:50,683
Ég veit ekki hvað ég geri.
180
00:17:51,363 --> 00:17:54,883
Þú þarft að senda mig burt
í flugeldi.
181
00:17:58,483 --> 00:17:59,603
Hvað segirðu?
182
00:18:01,803 --> 00:18:04,363
Kominn tími til að fara til baka
í Alcatraz?
183
00:18:08,123 --> 00:18:10,763
Ég fer núna. Takk, sjáumst fljótlega.
184
00:18:12,443 --> 00:18:14,003
Bless, farðu vel með þig.
185
00:18:14,083 --> 00:18:15,323
SASH
186
00:18:15,403 --> 00:18:17,963
Jo?
187
00:18:19,243 --> 00:18:22,323
- Ég þarf...
- Já, klósett.
188
00:18:23,643 --> 00:18:25,883
Viltu hjálp?
189
00:18:25,963 --> 00:18:28,523
- Hvar erum við?
- Við erum á klósettinu.
190
00:18:28,603 --> 00:18:29,803
Ég sé ekkert.
191
00:18:30,643 --> 00:18:32,123
Pabbi, ég er hér.
192
00:18:32,963 --> 00:18:34,723
Viltu að ég loki dyrunum?
193
00:18:36,483 --> 00:18:37,643
Hvar er Quame?
194
00:18:38,483 --> 00:18:40,003
Ég þarf Quame.
195
00:18:40,083 --> 00:18:41,883
Við erum ekki á hjúkrunarheimilinu.
196
00:18:41,963 --> 00:18:43,763
Quame er ekki hér.
197
00:18:47,163 --> 00:18:48,363
Ég get hjálpað þér.
198
00:18:49,163 --> 00:18:50,563
Ég tek þetta.
199
00:18:52,963 --> 00:18:54,563
Ég ætla bara að...
200
00:18:56,923 --> 00:18:58,403
Allt í lagi.
201
00:18:58,483 --> 00:19:00,883
Nei, hvað ertu að gera?
202
00:19:00,963 --> 00:19:03,643
Farðu frá mér!
203
00:19:07,523 --> 00:19:10,163
- Pabbi, ég er bara að reyna...
- Farðu burt frá mér!
204
00:19:10,243 --> 00:19:12,683
Ég drep ykur bæði ef þú
sefur aftur hjá honum!
205
00:19:12,763 --> 00:19:15,723
Skilurðu það? Ég drep ykkur bæði!
206
00:19:15,803 --> 00:19:19,563
Skilurðu? Ég drep ykkur!
207
00:19:20,723 --> 00:19:22,403
Skilurðu? Ég drep ykkur!
208
00:19:28,323 --> 00:19:29,763
Þú drapst hana næstum.
209
00:19:31,603 --> 00:19:32,563
Ha?
210
00:19:35,003 --> 00:19:36,963
Ég drep ykkur bæði!
211
00:19:37,043 --> 00:19:38,243
Skilurðu það?
212
00:19:38,323 --> 00:19:40,683
- Ég drep ykkur.
- Hættu, pabbi!
213
00:19:40,763 --> 00:19:42,243
Pabbi!
214
00:19:49,963 --> 00:19:51,203
Hvern?
215
00:19:52,203 --> 00:19:53,203
Mömmu.
216
00:19:55,523 --> 00:19:57,003
Þú drapst hana næstum.
217
00:20:32,083 --> 00:20:33,923
Hvar er Susanne?
218
00:20:35,243 --> 00:20:38,803
- Hún kemur innan skamms, er það ekki?
- Það er allt í lagi með þig, Frank.
219
00:20:38,883 --> 00:20:41,243
Þetta er næg spenna fyrir einn dag.
220
00:20:45,003 --> 00:20:46,043
Takk.
221
00:21:18,883 --> 00:21:23,763
Dag nokkurn sneri hann heim og kom að
drottningu sinni sitjandi á steini...
222
00:21:25,323 --> 00:21:28,123
í örmum mannveru.
223
00:21:28,683 --> 00:21:29,923
Sjómanns.
224
00:21:33,643 --> 00:21:38,083
Hann reiddist svo
að hann drekkti sjómanninum.
225
00:21:38,723 --> 00:21:40,843
Síðan stakk sjávarkóngurinn
þríforki sínum
226
00:21:40,923 --> 00:21:43,563
djúpt í brjóst
sjávardrottningarinnar.
227
00:21:58,483 --> 00:22:00,323
Það var bara eitt skipti.
228
00:22:25,883 --> 00:22:27,203
Eitt skipti er of oft.
229
00:22:33,363 --> 00:22:34,363
Halló?
230
00:22:35,123 --> 00:22:36,923
Takk fyrir að hringja til baka.
231
00:22:39,163 --> 00:22:41,043
Já, mig vantar samastað
232
00:22:41,123 --> 00:22:43,483
en ég þarf fyrst að greiða
úr ýmsum málum.
233
00:22:45,883 --> 00:22:46,963
Takk.
234
00:22:50,643 --> 00:22:52,083
Sash.
235
00:22:52,163 --> 00:22:53,683
Já, fyrirgefðu.
236
00:22:54,523 --> 00:22:56,363
Viljið þið koma í heimsókn í kvöld?
237
00:22:57,123 --> 00:22:58,403
Já, takk.
238
00:22:58,483 --> 00:22:59,483
Finn.
239
00:23:00,043 --> 00:23:03,363
Gerðu það bara fyrir mig, takk.
240
00:23:03,443 --> 00:23:05,563
Takk. Allt í lagi.
241
00:23:06,163 --> 00:23:07,163
Rob?
242
00:23:08,363 --> 00:23:09,603
Rob, vertu rólegur.
243
00:23:10,323 --> 00:23:11,683
Ég er á leiðinni heim.
244
00:23:57,923 --> 00:23:59,563
Hvar hefurðu verið?
245
00:24:01,243 --> 00:24:02,523
Hvað varstu að gera?
246
00:24:05,803 --> 00:24:07,523
Ég hef átt mjög annríkt, Rob.
247
00:24:08,323 --> 00:24:09,763
Að raða saman hlutunum.
248
00:24:17,963 --> 00:24:19,003
Hæ, mamma.
249
00:24:20,083 --> 00:24:21,243
Elskan mín.
250
00:24:21,763 --> 00:24:22,683
Mamma!
251
00:24:22,763 --> 00:24:25,843
- Hæ.
- Hæ. Ég óttaðist mjög um þig.
252
00:24:26,603 --> 00:24:29,283
Sash, það er ýmislegt sem mig
langar og þarf að segja.
253
00:24:29,363 --> 00:24:30,323
Allt í lagi.
254
00:24:30,403 --> 00:24:32,003
Glataða móðirin.
255
00:24:34,603 --> 00:24:35,963
Eigum við...
256
00:24:36,043 --> 00:24:37,123
Allt í lagi.
257
00:24:38,403 --> 00:24:42,163
Ekki bara við þig.
Við ykkur öll, skilurðu?
258
00:24:42,243 --> 00:24:44,243
Ég ætla að fríska aðeins upp á mig.
259
00:24:44,323 --> 00:24:46,443
Allt í lagi. Viltu að ég sé hjá þér?
260
00:24:47,003 --> 00:24:48,923
- Nei, ég verð fljót.
- Allt í lagi.
261
00:24:49,003 --> 00:24:50,843
- Ég kem strax aftur.
- Allt í lagi.
262
00:25:24,323 --> 00:25:25,883
Þetta hefur verið erfitt.
263
00:25:27,123 --> 00:25:29,163
Ég vildi ekki valda ykkur áhyggjum.
264
00:25:29,243 --> 00:25:31,683
Ókei? Mamma ykkar er virklega...
265
00:25:34,123 --> 00:25:35,443
Ja, það er ekki gott.
266
00:25:36,443 --> 00:25:37,883
Hvað áttu við?
267
00:25:38,643 --> 00:25:39,843
Hún hefur verið...
268
00:25:41,363 --> 00:25:42,883
að ímynda sér hluti.
269
00:25:45,043 --> 00:25:47,403
Hluti sem ekki eru raunverulegir.
270
00:26:01,963 --> 00:26:03,123
Jæja...
271
00:26:05,283 --> 00:26:06,643
Það eru...
272
00:26:12,083 --> 00:26:15,603
Það er ýmislegt sem
þið þurfið að vita.
273
00:26:16,283 --> 00:26:17,323
Allt í lagi.
274
00:26:19,163 --> 00:26:20,163
Haltu ró þinni.
275
00:26:21,443 --> 00:26:23,243
Ekki láta vélina ofhitna.
276
00:26:24,843 --> 00:26:25,963
Mamma.
277
00:26:27,123 --> 00:26:29,123
Er allt í lagi með þig?
278
00:26:35,883 --> 00:26:38,043
Þegar fólk hefur lengi verið gift,
279
00:26:38,643 --> 00:26:40,803
koma upp tímabil þar sem
fólk staðnar
280
00:26:40,883 --> 00:26:42,403
og er bara...
281
00:26:46,043 --> 00:26:48,203
verður pirrað
og fjarlægist hvort annað...
282
00:26:48,283 --> 00:26:50,363
Jo, fáðu þér vatnsglas.
283
00:26:51,803 --> 00:26:53,403
Ég held þú sért með vökvaskort.
284
00:26:55,203 --> 00:26:56,683
Það gleymist að...
285
00:26:59,283 --> 00:27:02,803
að sjá, þið vitið, hvað er í gangi
286
00:27:02,883 --> 00:27:05,843
hvað er virkilega í gangi
í lífi makans.
287
00:27:06,403 --> 00:27:08,163
- Síðan...
- Jo.
288
00:27:10,563 --> 00:27:11,963
Svo kemur maður út úr því
289
00:27:12,723 --> 00:27:15,083
og allt verður eins og áður.
290
00:27:15,163 --> 00:27:21,323
Eins og maður hafi vökvað deyjandi
plöntu rétt áður en hún drepst, en...
291
00:27:24,443 --> 00:27:25,443
En...
292
00:27:28,923 --> 00:27:30,603
Þessi ákveðna planta...
293
00:27:32,883 --> 00:27:35,243
Það er of seint fyrir
þessa ákveðnu plöntu.
294
00:27:36,883 --> 00:27:38,483
Plantan er ónýt.
295
00:27:39,763 --> 00:27:40,883
Frábært.
296
00:27:43,243 --> 00:27:44,323
Fyrirgefðu.
297
00:27:45,283 --> 00:27:46,283
Mamma...
298
00:27:47,603 --> 00:27:48,923
Hvað ertu að segja?
299
00:27:51,843 --> 00:27:53,883
Ég ætla að skilja við föður ykkar.
300
00:27:57,843 --> 00:28:00,043
- Ha?
- Fyrirgefið, krakkar.
301
00:28:00,123 --> 00:28:02,083
Pabbi.
302
00:28:02,163 --> 00:28:03,763
- Auk þess...
- Jo.
303
00:28:05,323 --> 00:28:09,323
Þetta hefur verið mjög langur dagur,
við ættum að segja skilið við hann.
304
00:28:09,403 --> 00:28:10,363
Nei.
305
00:28:11,523 --> 00:28:12,963
Þau þurfa að vita...
306
00:28:14,203 --> 00:28:15,403
um Önnu.
307
00:28:17,563 --> 00:28:20,883
- Jo. Krakkar, er ykkur sama?
- Hann hefur verið að hitta konu.
308
00:28:20,963 --> 00:28:22,403
- Ha?
- Aðra konu.
309
00:28:23,923 --> 00:28:25,963
Ókei. Mamma, heyrðu.
310
00:28:26,043 --> 00:28:29,123
Þetta hljómar... bara...
311
00:28:30,123 --> 00:28:32,203
- Gerðu það.
- Trúirðu mér ekki?
312
00:28:34,003 --> 00:28:35,843
- Trúirðu mér ekki?
- Láttu ekki svona.
313
00:28:40,563 --> 00:28:41,963
Jo, láttu ekki svona.
314
00:28:47,003 --> 00:28:51,563
Hún var að fara frá þér þegar
hún slasaðist, svo...
315
00:28:52,883 --> 00:28:54,883
Þetta er sennilega satt, er það ekki?
316
00:28:56,443 --> 00:28:57,763
Hvað áttu við?
317
00:28:57,843 --> 00:28:59,483
Hvernig veist þú það?
318
00:28:59,563 --> 00:29:01,243
Ég mátti ekkert segja.
319
00:29:02,283 --> 00:29:06,643
Faðir ykkar hefur átt í ástarsambandi
við konu sem hann vinnur með.
320
00:29:06,723 --> 00:29:08,963
Jesús. Jo, því er lokið.
321
00:29:10,803 --> 00:29:12,763
Hún er þunguð af þínu barni.
322
00:29:17,923 --> 00:29:19,843
Hún er ólétt.
323
00:29:19,923 --> 00:29:21,563
Konan.
324
00:29:21,643 --> 00:29:24,123
Hún heitir Anna. Hún er ólétt.
325
00:29:24,203 --> 00:29:25,963
Ertu að fara að eignast barn?
326
00:29:31,683 --> 00:29:33,083
Pabbi?
327
00:29:37,363 --> 00:29:39,523
Pabbi!
328
00:29:41,403 --> 00:29:42,523
Pabbi!
329
00:29:44,523 --> 00:29:45,723
Hvað í andskotanum!
330
00:29:50,523 --> 00:29:52,483
Ég bara skil þetta ekki, Rob.
331
00:29:53,243 --> 00:29:55,923
Hvað ætlaðirðu að gera,
hefði ég munað?
332
00:30:02,163 --> 00:30:04,243
Ætlarðu bara að fara?
333
00:30:12,323 --> 00:30:13,563
Mamma!
334
00:30:18,123 --> 00:30:20,843
Mér þykir þetta svo leitt, krakkar.
335
00:30:20,923 --> 00:30:22,203
Ég...
336
00:30:25,203 --> 00:30:26,323
Við erum hræðileg.
337
00:30:30,163 --> 00:30:33,803
Ég ætla að tala við föður ykkar.
338
00:31:10,283 --> 00:31:11,963
Eigum við að ganga frá þessu?
339
00:31:15,123 --> 00:31:17,083
Ég þekkti þig ekki í fyrra.
340
00:31:18,763 --> 00:31:21,883
Þú varst köld, fjarlæg
og þú yfirgafst mig.
341
00:31:22,803 --> 00:31:25,003
Ekki voga þér.
342
00:31:26,443 --> 00:31:29,643
Ekki kenna mér um hvert
skaufinn á þér leitar.
343
00:31:32,643 --> 00:31:35,243
Síðastliðið ár var hræðilegt.
344
00:31:36,243 --> 00:31:40,403
Barnið mitt fór að heima,
ég byrjaði á breytingaskeiðinu.
345
00:31:41,003 --> 00:31:43,283
Gamlir draugar byrjuðu
að koma aftur,
346
00:31:43,363 --> 00:31:46,243
en ég fór ekki þangað í þetta sinn.
347
00:31:46,843 --> 00:31:48,083
Ég varð leið.
348
00:31:49,283 --> 00:31:52,283
Svo blómstraði ég,
349
00:31:52,363 --> 00:31:55,763
á meðan þú barnaðir ástkonu þína.
350
00:31:56,763 --> 00:31:59,483
Var það þess vegna sem þú
hrintir mér niður stigann?
351
00:31:59,563 --> 00:32:01,203
Til að losna við mig?
352
00:32:12,363 --> 00:32:14,843
- Þú ert geðveik.
- Ég heyrði í þér.
353
00:32:14,923 --> 00:32:18,803
"Hún ímyndar sér hluti sem
eru ekki raunverulegir."
354
00:32:21,203 --> 00:32:23,163
Þú hefur logið að mér, ítrekað,
355
00:32:23,243 --> 00:32:26,443
síðan kvöldið sem
ég hrundi niður stigann.
356
00:32:27,163 --> 00:32:28,723
Ég get ekki sannað það...
357
00:32:30,123 --> 00:32:31,923
en ég veit það.
358
00:32:32,563 --> 00:32:34,323
Ég veit þú gerðir það.
359
00:32:37,803 --> 00:32:38,843
Hvenær?
360
00:32:42,763 --> 00:32:44,843
Hvenær hef ég sært þig?
361
00:32:47,123 --> 00:32:49,683
Öll þessi ár sem
við höfum verið gift,
362
00:32:49,763 --> 00:32:51,443
hvenær hef ég sært þig?
363
00:32:52,723 --> 00:32:56,203
Sannleikurinn er sá, Jo,
að þú ímyndar þér hluti.
364
00:32:57,283 --> 00:33:01,083
Þú þekkir ekki muninn á því
sem er raunverulegt og óraunverulegt.
365
00:33:01,163 --> 00:33:02,403
Ég klúðraði.
366
00:33:04,163 --> 00:33:07,163
Ég svaf hjá annarri manneskju.
Ég er vondi gæinn.
367
00:33:07,763 --> 00:33:09,803
En gerðu það, ekki segja þetta.
368
00:33:11,043 --> 00:33:16,123
Jo, gerðu það, ekki segja þetta.
369
00:33:18,043 --> 00:33:19,243
Gerðu það.
370
00:34:11,363 --> 00:34:12,563
Finn?
371
00:34:14,283 --> 00:34:15,403
Sash?
372
00:34:26,203 --> 00:34:27,283
Andskotinn!
373
00:34:34,323 --> 00:34:35,443
Rob?
374
00:34:46,363 --> 00:34:48,083
Ég veit þú ert heima!
375
00:34:55,323 --> 00:34:57,003
Drullusokkur!
376
00:34:57,723 --> 00:35:01,083
- Er allt í lagi með þig?
- Allt í andskotans góðu lagi!
377
00:35:30,283 --> 00:35:31,923
Hvar eru þau?
378
00:35:32,003 --> 00:35:34,683
Ég sagði þeim að við þyrftum
að tala saman.
379
00:35:36,163 --> 00:35:39,763
Þú vilt ekki segja þeim hvað
þú gerðir mér.
380
00:35:43,043 --> 00:35:46,603
Skynsöm manneskja hefði ekki beðið
þau að koma hingað til að byrja með,
381
00:35:46,683 --> 00:35:49,483
ef ég er svona hættulegur, en...
382
00:35:49,563 --> 00:35:52,523
þú ert ekkert sérstaklega skynsöm
í augnablikinu, er það?
383
00:36:06,683 --> 00:36:07,643
Jo!
384
00:36:08,963 --> 00:36:11,163
Jo. Ég vil ekki að þú farir.
385
00:36:12,403 --> 00:36:13,483
Jo, gerðu það.
386
00:36:16,123 --> 00:36:17,083
Vertu sæll, Rob.
387
00:36:18,523 --> 00:36:19,963
Jo.
388
00:36:20,043 --> 00:36:21,443
Jo, þetta er rétt hjá þér.
389
00:36:21,523 --> 00:36:23,603
Jo, við rifumst þetta kvöld.
390
00:36:30,283 --> 00:36:32,003
Við rifumst heiftarlega.
391
00:36:32,083 --> 00:36:34,643
Andskotans góðu lagi!
392
00:36:34,723 --> 00:36:35,923
Ertu drukkin?
393
00:36:36,443 --> 00:36:38,003
Af hverju ætli það sé?
394
00:36:39,243 --> 00:36:41,723
Það er út af þessu.
395
00:36:41,803 --> 00:36:42,763
Þessu!
396
00:36:43,683 --> 00:36:45,643
Ætlaðirðu að segja eitthvað?
397
00:36:45,723 --> 00:36:49,803
Hefurðu hugmynd um hvernig það hefur
verið að búa með þér undanfarið ár.
398
00:36:49,883 --> 00:36:51,963
Það hefur verið hrein martröð!
399
00:36:52,043 --> 00:36:54,283
Ég sagði þér að drulla þér
út úr húsinu mínu.
400
00:36:54,363 --> 00:36:56,683
Drullaðu þér út úr húsinu mínu!
401
00:36:57,563 --> 00:36:59,763
Ég sagðist ekki vera á förum.
402
00:37:00,643 --> 00:37:04,123
- Við sögðum bæði hræðilega hluti.
- Datt þér ekki í hug að nota smokk?
403
00:37:04,203 --> 00:37:05,683
Stundum gleymum við okkur,
404
00:37:05,763 --> 00:37:09,683
og ég þurfti ekki að bíða eftir
að hún blotnaði.
405
00:37:10,363 --> 00:37:13,763
Ég vildi fá annað tækifæri
og þú hlóst og þú sagðir:
406
00:37:13,843 --> 00:37:16,683
"Allt í lagi. Ef þú ferð ekki,
þá fer ég."
407
00:37:16,763 --> 00:37:19,643
Þú ætlaðir að selja húsið og greiða
mér umboðslaunin,
408
00:37:19,723 --> 00:37:22,443
því ég þurfti svo sannarlega á
viðskiptum að halda.
409
00:37:23,363 --> 00:37:25,763
Jo! Jo, við komumst í gegnum þetta.
410
00:37:25,843 --> 00:37:28,923
Ég klúðraði öllu gagnvart
yfirmanni mínum vegna þín.
411
00:37:29,003 --> 00:37:33,643
Starfið mitt. Ég dýrkaði það.
Ég dýrkaði það meira en...
412
00:37:33,723 --> 00:37:35,003
Mig?
413
00:37:35,803 --> 00:37:38,363
Þú vildir fá mynd af börnunum,
þessa þarna.
414
00:37:39,043 --> 00:37:42,203
Já, gerðu það bara. Taktu myndina
af yndislegu börnunum okkar.
415
00:37:42,283 --> 00:37:44,843
Börnunum sem þú snerir baki við.
416
00:37:44,923 --> 00:37:46,763
Ég var í sorg.
417
00:37:46,843 --> 00:37:48,923
Þú varst sjálfselsk!
418
00:37:49,003 --> 00:37:49,923
Þú teygðir þig.
419
00:37:50,003 --> 00:37:53,443
Þú misstir jafnvægið og dast.
420
00:38:02,763 --> 00:38:04,363
Þú greipst mig.
421
00:38:11,283 --> 00:38:12,683
Ég skil ekki.
422
00:38:13,843 --> 00:38:18,123
Af hverju sagðirðu að þú hefðir ekki
verið þar og að ég hefði dottið?
423
00:38:18,203 --> 00:38:19,963
Jo, ég gat ekki haldið í þig.
424
00:38:20,843 --> 00:38:24,003
Þú rannst úr höndunum á mér
og mér þykir það leitt.
425
00:38:24,083 --> 00:38:26,443
Mér þykir það mjög leitt.
426
00:38:26,523 --> 00:38:28,763
Ég klúðraði öllu.
427
00:38:28,843 --> 00:38:30,283
Ég var hræddur.
428
00:38:30,963 --> 00:38:33,443
Hver heldurðu að trúi því
að ég hafi ekki hrint þér?
429
00:38:35,403 --> 00:38:37,523
Þú vaknaðir á spítala.
430
00:38:38,803 --> 00:38:40,803
Og þú mundir ekkert.
431
00:38:41,803 --> 00:38:43,723
Og ég fékk annað tækifæri.
432
00:38:50,643 --> 00:38:51,843
Þú laugst að mér.
433
00:38:53,923 --> 00:38:56,883
Allar þessar vikur laugstu að mér.
434
00:38:58,963 --> 00:39:02,403
Þú sagðir mér ekki
að hjónabandinu mínu væri lokið.
435
00:39:06,203 --> 00:39:07,163
Guð minn góður.
436
00:39:08,123 --> 00:39:08,923
Jo.
437
00:39:09,923 --> 00:39:11,523
Jo, ég reyndi að bjarga þér.
438
00:39:11,603 --> 00:39:15,363
Nei. Þú settir hluti
á tímalínuna mína.
439
00:39:15,443 --> 00:39:18,003
Þú reyndir að stjórna mér með því,
drullusokkur.
440
00:39:18,083 --> 00:39:21,403
Ég elska þig og hef alltaf gert.
Við getum komist yfir þetta.
441
00:39:21,483 --> 00:39:23,523
- Nei, við getum það ekki.
- Jo!
442
00:39:26,763 --> 00:39:28,843
- Ég reyndi að bjarga þér.
- Kjaftæði.
443
00:39:30,403 --> 00:39:33,043
Það verður ekki auðvelt
en við getum unnið úr þessu.
444
00:39:33,123 --> 00:39:35,203
Þetta er kjaftæði.
445
00:39:35,283 --> 00:39:36,643
Reyndi hann að bjarga þér?
446
00:39:36,723 --> 00:39:38,043
Jo, ég elska þig.
447
00:39:38,123 --> 00:39:40,683
Kjaftæði, kjaftæði...
448
00:39:42,003 --> 00:39:43,803
- Jo.
- Svona nú, hugsaðu skýrt!
449
00:39:43,883 --> 00:39:46,763
Þú veist hvað gerist þegar
hlutum er sópað undir teppið.
450
00:39:46,843 --> 00:39:50,523
Faðir þinn notaði andkotans ævintýri
til að afsaka hegðun sína.
451
00:39:50,603 --> 00:39:51,803
Mér þykir það leitt.
452
00:39:53,843 --> 00:39:56,563
Mér þykir það svo leitt.
453
00:39:56,643 --> 00:39:57,923
Þetta er mér að kenna.
454
00:40:00,443 --> 00:40:02,883
Þetta er allt mér að kenna.
455
00:40:02,963 --> 00:40:04,683
Þetta er mér að kenna.
456
00:40:15,283 --> 00:40:18,723
- Ég var í sorg!
- Þú varst sjálfselsk!
457
00:40:19,643 --> 00:40:21,483
Missa barn, fá sér annað.
458
00:40:22,323 --> 00:40:23,843
Veistu hvað?
459
00:40:23,923 --> 00:40:26,843
Ef þú eignast strák,
skaltu nefna hann Lucas.
460
00:41:14,763 --> 00:41:16,403
Þú slepptir mér.
461
00:41:20,563 --> 00:41:22,203
Þú slepptir mér.
462
00:41:29,323 --> 00:41:31,043
Jo, þetta var slæmt af mér.
463
00:41:31,123 --> 00:41:34,723
Mjög slæmt, en ég er ekki
slæm manneskja.
464
00:41:37,243 --> 00:41:39,603
Slæmt af þér, Rob?
465
00:41:41,723 --> 00:41:44,163
Hversu margt slæmt þarftu að gera
466
00:41:44,243 --> 00:41:46,923
til að þú verðir slæm manneskja?
467
00:42:54,963 --> 00:42:56,203
Er allt í lagi með þig?
468
00:42:57,643 --> 00:42:58,723
Já.
469
00:43:02,923 --> 00:43:03,803
Ái!
470
00:43:05,203 --> 00:43:07,803
Fyrirgefðu. Bara að athuga.
471
00:43:36,003 --> 00:43:37,123
Halló?
472
00:43:42,083 --> 00:43:43,243
Halló?
473
00:43:46,483 --> 00:43:49,123
Mamma?
474
00:43:49,203 --> 00:43:50,563
Er allt í lagi með þig?
475
00:43:54,483 --> 00:43:55,603
Er allt í góðu?
476
00:44:05,243 --> 00:44:07,963
ÁGÚST
ROB BARNAR ÖNNU
477
00:44:11,683 --> 00:44:13,923
OKT
ROB BYRJAR AÐ RÍÐA ÖNNU
478
00:44:16,683 --> 00:44:21,403
ROB REYNDI AÐ DREPA MIG
479
00:44:47,523 --> 00:44:48,963
Hæ.
480
00:44:49,043 --> 00:44:51,603
Ég ætla að fá einn svona.
Brómberja.
481
00:44:51,683 --> 00:44:53,563
Uppáhaldið mitt.
482
00:44:54,243 --> 00:44:56,763
- Þetta var líka uppáhald mömmu.
- Er það?
483
00:44:58,083 --> 00:45:01,843
- Ég verð hér á morgun líka.
- Ég stoppa ekki lengi.
484
00:45:03,163 --> 00:45:04,163
Takk.
485
00:46:01,963 --> 00:46:03,523
Ég veit þið eruð ekki raunveruleg.
486
00:46:05,923 --> 00:46:07,523
Ég þoli ekki hafmeyjur.
487
00:46:56,603 --> 00:46:59,603
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com