1
00:01:26,923 --> 00:01:28,123
Hvað er að gerast?
2
00:01:30,123 --> 00:01:31,843
Alvarlegt fylgjulos.
3
00:01:31,923 --> 00:01:33,843
Við þurfum að koma fyrir legg.
4
00:01:34,883 --> 00:01:36,163
Svona nú.
5
00:01:36,243 --> 00:01:37,883
Hvað er að gerast?
6
00:01:37,963 --> 00:01:38,963
Áfram nú.
7
00:02:18,963 --> 00:02:20,323
Halló. Allt í lagi.
8
00:02:57,843 --> 00:02:58,763
Mamma?
9
00:03:03,643 --> 00:03:04,483
Mamma?
10
00:03:09,563 --> 00:03:10,403
Mamma?
11
00:03:18,923 --> 00:03:20,443
Hvert ertu að fara, mamma?
12
00:03:33,283 --> 00:03:34,683
Varstu að reyna að flýja?
13
00:03:35,243 --> 00:03:36,203
Aftur?
14
00:03:37,003 --> 00:03:38,203
Steinþegiðu.
15
00:03:39,123 --> 00:03:40,243
Hvað sagðirðu?
16
00:03:40,323 --> 00:03:41,123
Ekkert.
17
00:03:41,203 --> 00:03:44,163
Ég fer í vinnuna áður en
ég fer á spítalann.
18
00:03:45,243 --> 00:03:47,003
Ég ætla að taka bílinn í dag.
19
00:03:48,243 --> 00:03:50,083
Þú átt ekki að vera að keyra.
20
00:03:51,283 --> 00:03:53,163
Þú gætir slasað sjálfa þig
eða aðra.
21
00:03:54,603 --> 00:03:56,403
Allt í lagi. Ég tek leigubíl.
22
00:03:57,443 --> 00:03:58,963
Mér þykir það leitt.
23
00:03:59,043 --> 00:04:00,523
-Sjáumst á eftir.
-Sjáumst.
24
00:04:22,723 --> 00:04:25,723
Þetta líkar mér.
Þú ferð hvort sem er til helvítis.
25
00:04:26,803 --> 00:04:28,123
Að keyra einhvern niður
26
00:04:28,203 --> 00:04:30,403
breytir ekki miklu á þessu stigi.
27
00:05:54,363 --> 00:05:56,363
THOMAS JACKSON
28
00:06:14,803 --> 00:06:16,163
Ekki sú sem ég átti von á.
29
00:06:20,843 --> 00:06:21,923
Má ég koma inn?
30
00:06:24,643 --> 00:06:25,843
Auðvitað.
31
00:06:32,283 --> 00:06:33,603
Ég kom til að hitta þig.
32
00:06:35,643 --> 00:06:37,763
Er ég í vandræðum? Ég get ekki beðið.
33
00:07:02,563 --> 00:07:04,923
Hvernig ertu í höfðinu í dag?
34
00:07:11,563 --> 00:07:12,363
Thomas,
35
00:07:14,003 --> 00:07:15,323
hvað höfum við gert?
36
00:07:18,683 --> 00:07:19,563
Mamma?
37
00:07:19,643 --> 00:07:21,163
Sash!
38
00:07:21,243 --> 00:07:22,563
Hæ, mamma.
39
00:07:22,643 --> 00:07:24,003
Sash!
40
00:07:24,083 --> 00:07:26,883
Af hverju sagðirðu mér ekki
að þú ætlaðir að koma?
41
00:07:28,523 --> 00:07:29,883
Er allt í lagi með þig?
42
00:07:30,723 --> 00:07:32,443
Ég er þreytt
43
00:07:32,523 --> 00:07:34,923
og illt í höfðinu.
44
00:07:36,523 --> 00:07:38,083
Ég hefði ekki átt að koma.
45
00:07:38,163 --> 00:07:40,283
Hérna, mamma, sestu.
46
00:07:46,723 --> 00:07:47,523
Bless, Jo.
47
00:07:55,563 --> 00:07:57,283
-Sash?
-Já.
48
00:08:01,883 --> 00:08:03,563
Þegar þú eignast barn,
49
00:08:04,563 --> 00:08:06,243
þarftu að reiða þig á
50
00:08:07,083 --> 00:08:08,443
þá manneskju.
51
00:08:10,283 --> 00:08:11,803
Þannig að...
52
00:08:11,883 --> 00:08:14,443
Þú verður að vera alveg viss
53
00:08:15,803 --> 00:08:16,763
um það.
54
00:08:17,283 --> 00:08:18,643
Ég er það, mamma.
55
00:08:19,883 --> 00:08:21,683
Af hverju ertu að segja þetta núna?
56
00:08:23,363 --> 00:08:24,563
Sash.
57
00:08:28,403 --> 00:08:29,363
Fjandinn.
58
00:08:41,563 --> 00:08:42,443
Hvað?
59
00:09:01,203 --> 00:09:03,323
Er eitthvað að angra þig?
60
00:09:06,123 --> 00:09:09,643
Hvernig fannst þér ég vera í fyrra?
61
00:09:12,643 --> 00:09:14,883
Þú fórst aðeins niður
þegar Finn fór í skóla
62
00:09:14,963 --> 00:09:17,483
en þú sérð ekki sólina fyrir honum.
63
00:09:17,563 --> 00:09:18,723
Nei, það er ekki rétt.
64
00:09:19,243 --> 00:09:20,083
Ég veit.
65
00:09:23,403 --> 00:09:25,043
Pabbi hafði áhyggjur af þér
66
00:09:25,123 --> 00:09:28,603
en svo fórstu að vinna fyrir
góðgerðarsamtökin
67
00:09:28,683 --> 00:09:30,643
og gera alls konar ótrúlega hluti.
68
00:09:31,523 --> 00:09:34,403
Satt að segja óxtu í fyrra, mamma,
þú blómstraðir.
69
00:09:36,643 --> 00:09:37,603
-Er það?
-Já.
70
00:09:42,403 --> 00:09:45,043
Það verður allt í lagi með þig,
mamma.
71
00:09:45,123 --> 00:09:46,563
Þú kemst í gegnum þetta.
72
00:10:11,203 --> 00:10:12,203
Hæ.
73
00:10:13,243 --> 00:10:14,923
Þú ættir ekki að vera að keyra.
74
00:10:15,603 --> 00:10:17,603
Ertu að bjóðast til að keyra mig?
75
00:10:17,683 --> 00:10:20,483
Þetta er vandræðalegt,
svo ég ætla bara að segja það.
76
00:10:20,563 --> 00:10:25,483
Ertu til í að koma ekki aftur
án þess að hringja á undan þér?
77
00:10:26,123 --> 00:10:27,643
Sagði hann þér að segja það?
78
00:10:28,563 --> 00:10:30,163
Nei.
79
00:10:30,683 --> 00:10:33,483
Þú hefur alltaf,
svo lengi sem ég man...
80
00:10:34,643 --> 00:10:35,963
Vinir mínir dýrkuðu þig
81
00:10:36,043 --> 00:10:37,883
og komu að heimsækja mig
82
00:10:37,963 --> 00:10:40,043
og eyddu svo alltaf mestum tíma
83
00:10:40,123 --> 00:10:41,683
í eldhúsinu að tala við þig.
84
00:10:43,203 --> 00:10:44,203
Mér datt bara í hug
85
00:10:45,523 --> 00:10:48,843
með Thomas, að þú gætir...
86
00:10:52,083 --> 00:10:54,243
Ég elska þig en geturðu bara
87
00:10:54,843 --> 00:10:56,763
haldið þig við fólk á þínum aldri?
88
00:10:58,643 --> 00:10:59,443
Vinsamlegast.
89
00:11:32,403 --> 00:11:33,243
Fjandinn!
90
00:11:34,403 --> 00:11:35,283
Fjandinn!
91
00:12:00,883 --> 00:12:02,003
Þarftu hjálp?
92
00:12:08,683 --> 00:12:11,443
Frábært kvöld, frú Harding. Takk.
93
00:12:16,043 --> 00:12:18,763
Ég hef fengið minningarbrot.
94
00:12:21,323 --> 00:12:23,283
Mér tekst bara ekki
að púsla þeim saman
95
00:12:24,683 --> 00:12:25,763
og stundum eru þau
96
00:12:26,683 --> 00:12:27,843
ansi óþægileg.
97
00:12:28,363 --> 00:12:30,763
Þú ert þó að fá einhverjar
minningar til baka.
98
00:12:31,843 --> 00:12:34,163
Það er jákvætt, ekki satt?
Henni fer fram.
99
00:12:39,563 --> 00:12:41,003
Stundum finnst mér
100
00:12:42,403 --> 00:12:44,603
ég sjái og heyri ýmislegt
101
00:12:45,563 --> 00:12:47,883
sem ég er ekki viss um
að séu raunveruleg.
102
00:12:48,483 --> 00:12:49,963
Skynvillur?
103
00:12:51,403 --> 00:12:52,683
Þær verða sífellt skýrari
104
00:12:54,203 --> 00:12:55,003
og...
105
00:12:55,883 --> 00:12:59,203
mér finnst ég vera að drukkna og...
106
00:13:01,203 --> 00:13:02,523
það er mjög ógnvekjandi.
107
00:13:03,203 --> 00:13:04,003
Ég skil.
108
00:13:07,763 --> 00:13:10,603
Það eru ekki afleiðingar
af höfuðhögginu
109
00:13:11,363 --> 00:13:14,923
en geta verið afleiðingar af
dvöl þinni á gjörgæslunni.
110
00:13:16,523 --> 00:13:20,363
Ég ætla að vísa þér
111
00:13:21,123 --> 00:13:22,723
til taugasálfræðings.
112
00:13:24,083 --> 00:13:27,163
Góðu fréttirnar eru þær
að það er hætt að blæða
113
00:13:27,723 --> 00:13:29,003
og það er engin uppsöfnun.
114
00:13:31,003 --> 00:13:34,083
Ég get engu lofað um fullkominn bata.
115
00:13:34,163 --> 00:13:36,603
Þið áttið ykkur bæði á því,
er það ekki?
116
00:13:38,563 --> 00:13:42,603
Þú ættir sennilega líka að segja
henni að þú sért að ríða Thomasi.
117
00:13:45,763 --> 00:13:46,683
Er allt í lagi?
118
00:14:00,163 --> 00:14:01,043
Heyrðu...
119
00:14:02,483 --> 00:14:04,803
Ég held ég hafi gleymt símanum mínum.
120
00:14:04,883 --> 00:14:08,443
Farðu bara í vinnuna
og ég tek leigubíl.
121
00:14:08,523 --> 00:14:10,723
-Ertu viss?
-Já.
122
00:14:19,683 --> 00:14:20,803
Cadell?
123
00:14:20,883 --> 00:14:22,163
Þú ert komin aftur.
124
00:14:22,243 --> 00:14:25,043
Ég vil sjá læknaskýrslurnar
mínar frá síðastliðnu ári.
125
00:14:25,123 --> 00:14:28,083
Ég er með annan skjólstæðing
eftir fimm mínútur.
126
00:14:28,163 --> 00:14:29,523
Ég veit ég hef rétt á því.
127
00:14:30,883 --> 00:14:33,523
Geturðu flett þeim upp? Þær eru hér.
128
00:14:33,603 --> 00:14:36,523
Þær eru ekki hér,
heldur hjá heimilislækninum þínum.
129
00:14:36,603 --> 00:14:38,243
Hvað viltu nákvæmlega?
130
00:14:41,283 --> 00:14:42,083
Það er...
131
00:14:45,963 --> 00:14:47,683
Minningarnar sem ég hef fengið.
132
00:14:49,763 --> 00:14:51,323
Ég þekki ekki sjálfa mig í þeim,
133
00:14:51,403 --> 00:14:54,123
ég verð að vita í hvers konar
hugarástandi ég var.
134
00:14:54,203 --> 00:14:57,283
Er eitthvað sérstakt sem þú manst?
135
00:14:59,843 --> 00:15:01,043
Ég skil það ekki.
136
00:15:02,963 --> 00:15:05,923
Var ég að berjast um
áður en slysið varð?
137
00:15:08,003 --> 00:15:08,803
Jo,
138
00:15:09,683 --> 00:15:12,563
þú ert kona á ákveðnum aldri.
139
00:15:14,803 --> 00:15:16,483
Skapsveiflur, áhugaleysi,
140
00:15:17,323 --> 00:15:18,243
kvíði.
141
00:15:19,323 --> 00:15:21,283
Þetta geta verið einkenni þunglyndis,
142
00:15:23,243 --> 00:15:25,043
en líka breytingaskeiðsins.
143
00:15:26,123 --> 00:15:29,883
Það er barátta fyrir margar konur
144
00:15:30,963 --> 00:15:34,923
en fyrir sumar getur þetta verið
tími endurnýjunar.
145
00:16:37,123 --> 00:16:38,163
Hæ, Jo.
146
00:16:41,243 --> 00:16:42,083
Ég er Nick.
147
00:16:44,403 --> 00:16:45,563
Einmitt.
148
00:16:46,803 --> 00:16:47,603
Nick.
149
00:16:50,043 --> 00:16:52,443
Rose minntist á hvað kom fyrir þig.
150
00:16:53,163 --> 00:16:55,003
Mér þykir það mjög leitt.
151
00:16:56,843 --> 00:16:57,883
Takk.
152
00:17:00,243 --> 00:17:02,083
Getum við talað saman?
153
00:17:03,443 --> 00:17:06,363
Ég man ekkert eftir þessum stað.
154
00:17:08,403 --> 00:17:09,203
Allt í lagi.
155
00:17:10,883 --> 00:17:11,683
Ekkert mál.
156
00:17:22,243 --> 00:17:23,363
Þannig að ég...
157
00:17:24,723 --> 00:17:25,643
Vann ég hérna
158
00:17:26,363 --> 00:17:27,683
í nokkra mánuði
159
00:17:29,043 --> 00:17:31,523
en þú rakst mig svo?
160
00:17:33,123 --> 00:17:34,123
Það er...
161
00:17:35,803 --> 00:17:37,643
Það er skrýtið að þú skyldir koma.
162
00:17:39,283 --> 00:17:42,163
Brotthvarf þitt var ekkert stórmál.
163
00:17:43,723 --> 00:17:46,483
Við vorum að klára verkefni og,
þú veist.
164
00:17:48,363 --> 00:17:51,843
Gætirðu upplýst mig um allt?
165
00:17:54,123 --> 00:17:57,043
Þegar þú komst hingað inn fyrst
166
00:17:58,403 --> 00:17:59,443
skorti þig svolítið
167
00:18:00,723 --> 00:18:01,563
trú á sjálfa þig,
168
00:18:02,883 --> 00:18:03,723
kannski.
169
00:18:04,923 --> 00:18:06,883
Ég reyni að
orða hlutina varfærnislega.
170
00:18:06,963 --> 00:18:07,763
Ekki gera það.
171
00:18:09,003 --> 00:18:09,923
Segðu það bara.
172
00:18:12,083 --> 00:18:13,083
Þú varst óhamingjusöm.
173
00:18:15,363 --> 00:18:17,163
Þú varst að leita að einhverju og
174
00:18:18,763 --> 00:18:20,443
ég held þú hafir fundið það hér.
175
00:18:25,163 --> 00:18:26,763
Er allt í góðu heima við?
176
00:18:28,443 --> 00:18:29,323
Með Rob?
177
00:18:31,843 --> 00:18:33,283
Af hverju spyrju mig að því?
178
00:18:33,363 --> 00:18:35,403
Úff, þetta er svo erfitt.
179
00:18:39,523 --> 00:18:41,363
Ég held þér hafi fundist að skapið
180
00:18:42,603 --> 00:18:43,403
í Rob
181
00:18:44,323 --> 00:18:46,243
hafi verið orsökin að ýmsu.
182
00:18:47,203 --> 00:18:49,803
Þú sagðir að fyrirtækið hans
væri í kröggum
183
00:18:50,683 --> 00:18:54,563
og að andrúmsloftið milli ykkar
væri þvingað.
184
00:18:56,043 --> 00:18:58,083
Ég held þér hafi fundist líf þitt
takmarkað.
185
00:19:01,803 --> 00:19:04,803
Þú blómstraðir þegar þú vannst hér.
186
00:19:06,243 --> 00:19:07,523
Þarna kemur þetta orð aftur.
187
00:19:08,643 --> 00:19:09,563
Blómstraðir.
188
00:19:10,123 --> 00:19:12,643
Ég held að honum hafi ekki líkað það.
189
00:19:19,163 --> 00:19:20,043
Ég verð að fara.
190
00:19:24,043 --> 00:19:24,843
Helen.
191
00:19:25,483 --> 00:19:28,523
Helen, þetta er Jo.
Jo úr höfuðhöggsgrúppunni.
192
00:19:29,283 --> 00:19:31,763
Ég þarf nauðsynlega
að tala við þig strax.
193
00:19:32,323 --> 00:19:34,043
Ég vissi af fjárhagsvanda Rob
194
00:19:34,123 --> 00:19:36,043
en hann var kannski verri en ég hétl.
195
00:19:36,123 --> 00:19:38,203
Þú sagðir mér að elta
brauðmolana, Helen,
196
00:19:38,283 --> 00:19:41,083
og ég er ekki ánægð með
hvert þeir eru að leiða mig.
197
00:19:57,043 --> 00:19:57,923
Guð minn góður!
198
00:20:40,803 --> 00:20:43,163
Ég opnaði skartgripaskrínið
199
00:20:44,443 --> 00:20:47,283
og fann heillandi ref úr kopar.
200
00:20:51,683 --> 00:20:53,763
Síðan stóðst ég ekki mátið
201
00:20:54,363 --> 00:20:58,963
og renndi honum upp á úlnliðinn.
202
00:21:00,683 --> 00:21:04,083
Ég hélt hendinni upp í loftið
203
00:21:04,163 --> 00:21:07,963
og dáðist að villtu augnaráði hans.
204
00:21:11,683 --> 00:21:14,883
Fyrirgefðu mér að ég hef stundum
verið slæm mamma.
205
00:21:46,443 --> 00:21:47,963
Hvað í fjandanum?
206
00:21:48,043 --> 00:21:48,843
Wendy?
207
00:21:50,523 --> 00:21:52,523
Ég vildi bara aðeins tala við þig.
208
00:21:52,603 --> 00:21:54,723
Ég er því miður á hraðferð.
Getur þetta...
209
00:21:54,803 --> 00:21:56,163
Það er bara...
210
00:21:57,003 --> 00:21:58,923
Ég var á hjúkrunarheimilinu
211
00:21:59,683 --> 00:22:00,803
að heimsækja föður þinn.
212
00:22:01,683 --> 00:22:03,203
Við erum raunar vinir.
213
00:22:04,163 --> 00:22:07,843
Hann var mjög einmana þegar
mamma þín dó og við...
214
00:22:07,923 --> 00:22:09,763
Hann var ekki einmana,
hann hafði okkur.
215
00:22:11,923 --> 00:22:13,683
Varstu að reyna við föður minn?
216
00:22:13,763 --> 00:22:15,683
Þótt hann viti oftast ekki hver ég er
217
00:22:15,763 --> 00:22:18,843
er hann ennþá mannvera og ég líka.
218
00:22:19,483 --> 00:22:22,363
Ég held þú hafir ekki kunnað við
að heimsækja föður þinn
219
00:22:22,443 --> 00:22:23,683
undanfarna mánuði.
220
00:22:24,923 --> 00:22:28,443
Ég held það hafi komið þér úr
jafnvægi að horfa upp á hann deyja
221
00:22:28,523 --> 00:22:32,243
og þú komst þér undan sársaukanum
og það er engin skömm að því,
222
00:22:32,323 --> 00:22:34,923
en að láta eins og svo sé ekki,
þú ert aumkunarverð...
223
00:23:29,243 --> 00:23:31,483
Guð minn góður, Rob.
224
00:23:52,643 --> 00:23:55,163
-Helen.
-Ég kom um leið og ég gat.
225
00:23:55,243 --> 00:23:56,043
Takk.
226
00:23:56,683 --> 00:23:59,283
Þú virtist svo hrædd í skilaboðunum.
227
00:23:59,803 --> 00:24:01,923
Það er svo gott að sjá þig.
228
00:24:02,643 --> 00:24:03,443
Komdu inn.
229
00:24:06,523 --> 00:24:07,363
Þessa leið.
230
00:24:08,643 --> 00:24:10,003
Viltu fá þér sæti?
231
00:24:13,763 --> 00:24:14,763
Heyrðu...
232
00:24:15,803 --> 00:24:17,483
Það er svo margt að gerast.
233
00:24:19,803 --> 00:24:22,843
Rob tapaði miklu fé í fyrra.
234
00:24:22,923 --> 00:24:25,323
Fyrirtækið tapaði miklu,
235
00:24:25,403 --> 00:24:28,323
svo hann hefur verið
undir miklu álagi.
236
00:24:28,403 --> 00:24:31,843
Peningarnir... Ég á þá alla.
237
00:24:32,843 --> 00:24:35,243
Ég erfði þá frá ömmu og afa,
þannig að...
238
00:24:36,883 --> 00:24:38,123
og svo...
239
00:24:40,563 --> 00:24:43,043
Ég gerði svolítið óhugsandi.
240
00:24:44,323 --> 00:24:46,083
Ég gerði það versta
241
00:24:47,243 --> 00:24:49,723
sem hægt er að gera
fjölskyldunni sinni,
242
00:24:49,803 --> 00:24:52,923
með verstu hugsanlegu manneskjunni.
243
00:24:54,283 --> 00:24:56,683
Það er allt í lagi.
244
00:24:56,763 --> 00:24:59,203
Nei, það er ekki í lagi.
245
00:24:59,923 --> 00:25:02,443
Ég veit ekki hvað ég á
til bragðs að taka.
246
00:25:05,683 --> 00:25:06,723
Uss!
247
00:25:12,723 --> 00:25:15,523
Talaðu við mig. Ég dæmi þig ekki.
248
00:25:18,483 --> 00:25:21,003
Ég held hann hafi gert það.
249
00:25:21,083 --> 00:25:23,403
Ég held að Rob hafi hrint mér.
250
00:25:25,323 --> 00:25:26,923
-Guð minn góður.
-Jo, ertu þarna?
251
00:25:27,003 --> 00:25:28,043
Hvað á ég að gera?
252
00:25:28,723 --> 00:25:31,523
Þú verður að gæta þín.
253
00:25:31,603 --> 00:25:33,483
-Förum.
-Við hvern ertu að tala?
254
00:25:33,563 --> 00:25:35,883
Gegnum garðinn. Ég get ekki opnað.
255
00:25:35,963 --> 00:25:37,123
Opnaðu, Jo.
256
00:25:37,883 --> 00:25:39,003
Hleyptu mér inn.
257
00:25:39,083 --> 00:25:41,523
Nei, ég hleypi þér ekki inn!
258
00:25:41,603 --> 00:25:42,763
Hann má ekki koma inn.
259
00:25:42,843 --> 00:25:44,483
-Ertu viss um þetta?
-Farðu!
260
00:25:44,563 --> 00:25:46,363
Þú hélst þú hefðir gert þetta sjálf
261
00:25:46,443 --> 00:25:48,163
og nú segirðu Rob.
262
00:25:48,243 --> 00:25:49,523
Hleyptu mér inn!
263
00:25:53,683 --> 00:25:54,523
Hann drepur mig.
264
00:25:55,723 --> 00:25:56,763
Hann drepur mig.
265
00:25:59,803 --> 00:26:01,683
-Hvernig veistu hvar ég bý?
-Jo!
266
00:26:07,003 --> 00:26:08,043
Nei!
267
00:26:08,123 --> 00:26:09,563
Farðu frá mér!
268
00:26:09,643 --> 00:26:10,563
Helen!
269
00:26:13,483 --> 00:26:14,443
Hún var þarna.
270
00:26:15,443 --> 00:26:17,683
Nei, hún var þarna.
271
00:26:18,643 --> 00:26:21,563
Hún var þarna!
272
00:26:21,643 --> 00:26:22,563
Jo, hvað er í gangi?
273
00:26:28,363 --> 00:26:29,763
Ekki gera þetta.
274
00:26:31,443 --> 00:26:32,883
Ekki gera þetta.
275
00:26:36,283 --> 00:26:37,443
Þetta er allt í lagi.
276
00:26:38,323 --> 00:26:39,243
Allt í lagi.
277
00:26:41,403 --> 00:26:42,203
Allt í lagi.
278
00:26:44,323 --> 00:26:45,163
Ég elska þig.
279
00:26:46,443 --> 00:26:48,163
Ég er hérna.
280
00:26:49,563 --> 00:26:51,723
Ég verð alltaf til staðar.
281
00:27:19,243 --> 00:27:21,123
Jo, er allt í lagi?
282
00:27:22,603 --> 00:27:23,403
Já.
283
00:27:28,803 --> 00:27:31,323
SEPT - OKT - NÓV - DES - JAN
284
00:27:31,403 --> 00:27:33,523
APRÍL - MAÍ - JÚNÍ - JÚLÍ - ÁGÚST
285
00:28:33,403 --> 00:28:34,323
Finn?
286
00:28:37,003 --> 00:28:37,843
Halló, pabbi.
287
00:28:38,923 --> 00:28:39,803
Þetta er Jo.
288
00:28:42,443 --> 00:28:43,563
Ég kom með böku.
289
00:28:45,163 --> 00:28:46,883
Plómuböku, eins og mamma gerði.
290
00:28:48,363 --> 00:28:50,483
Hvernig hefurðu það, Finn?
291
00:28:53,563 --> 00:28:56,203
Ég var að útskýra fyrir Finn að
292
00:28:56,283 --> 00:28:58,123
ég vil vera sendur upp í flugeldi.
293
00:28:58,203 --> 00:29:00,643
Afi segir að það sé hægt að setja
öskuna í flugeld.
294
00:29:00,723 --> 00:29:02,723
Ég vil fara þannig líka,
með einum hvelli.
295
00:29:02,803 --> 00:29:04,923
Getum við rætt það seinna?
296
00:29:05,003 --> 00:29:07,243
Hún er tepra.
297
00:29:09,203 --> 00:29:10,523
Enginn fer héðan
298
00:29:10,603 --> 00:29:12,483
án þess að vera settur í kassa.
299
00:29:15,003 --> 00:29:16,083
Susanne.
300
00:29:16,763 --> 00:29:18,763
Pabbi, ég er ekki mamma.
301
00:29:18,843 --> 00:29:20,123
Þetta er ég, Jo.
302
00:29:22,163 --> 00:29:23,523
Ég hef áhyggjur af þér.
303
00:29:24,523 --> 00:29:26,443
Af hverju, afi?
304
00:29:26,523 --> 00:29:30,283
Ég held hún upplifi að við elskum
hana ekki nóg.
305
00:29:31,243 --> 00:29:32,283
Þú, Susanne.
306
00:29:34,043 --> 00:29:36,923
Ég held það sé ekki rétt.
307
00:29:37,003 --> 00:29:38,803
Þú þarft að vera betri móðir.
308
00:29:42,363 --> 00:29:44,003
-Ég kem aftur í næstu viku.
-Já.
309
00:29:45,443 --> 00:29:46,563
Finn.
310
00:29:49,683 --> 00:29:53,323
Fyrirgefðu mér það sem
ég gerði ykkur Josh.
311
00:29:53,403 --> 00:29:55,363
Ég ætlaði ekki að særa þig.
312
00:29:57,163 --> 00:29:59,083
Ég var að reyna að vernda þig.
313
00:29:59,763 --> 00:30:01,003
Ég þarfnast ekki verndar.
314
00:30:05,563 --> 00:30:06,523
Bless, mamma.
315
00:30:11,603 --> 00:30:12,403
Jæja,
316
00:30:14,123 --> 00:30:15,203
Jo, dóttir mín.
317
00:30:17,523 --> 00:30:18,403
Pabbi.
318
00:30:19,123 --> 00:30:20,323
Ég veit hver þú ert.
319
00:30:21,243 --> 00:30:23,003
Ég er ekki fáviti.
320
00:30:23,083 --> 00:30:24,523
Þú varst sú óþekka.
321
00:30:25,923 --> 00:30:27,243
Og sú eina.
322
00:30:30,363 --> 00:30:31,963
Ég er ekki svo óþekk.
323
00:30:35,843 --> 00:30:36,643
Þetta líst mér á.
324
00:30:37,163 --> 00:30:38,963
Hún var fjörug, þessi.
325
00:30:40,083 --> 00:30:43,723
Skar dúkkurnar sínar í tvennt
og krotaði á veggi
326
00:30:44,643 --> 00:30:46,363
og kveikti í kettinum sínum.
327
00:30:46,443 --> 00:30:47,323
Það gerði ég ekki.
328
00:30:48,123 --> 00:30:49,803
Ég kveikti ekki í ketti.
329
00:30:50,803 --> 00:30:54,723
Setti heitt straujárn
á handlegginn á sér.
330
00:30:54,803 --> 00:30:56,763
Ég tala því miður ekki dönsku.
331
00:30:56,843 --> 00:30:58,003
Af hverju gerði ég það?
332
00:30:58,963 --> 00:31:00,523
Ég set þetta í ísskápinn.
333
00:31:02,363 --> 00:31:04,843
Það hlýtur að hafa verið ástæða.
334
00:31:08,083 --> 00:31:08,883
Pabbi,
335
00:31:10,403 --> 00:31:14,003
manstu eftir að ég hafi lent í slysi
í síðasta mánuði?
336
00:31:14,083 --> 00:31:15,403
Ég datt niður stiga.
337
00:31:18,203 --> 00:31:19,363
Elskan mín.
338
00:31:21,203 --> 00:31:22,563
Hver gerði það?
339
00:31:23,203 --> 00:31:24,323
Ég veit það ekki.
340
00:31:25,563 --> 00:31:27,523
Ég veit ekki hvað skal halda.
341
00:31:27,603 --> 00:31:28,403
Það er eins og
342
00:31:28,923 --> 00:31:30,803
ég nái ekki að koma skikki á hausinn.
343
00:31:32,883 --> 00:31:33,683
Heldurðu...
344
00:31:35,883 --> 00:31:38,323
að ég gæti hafa gert
sjálfri mér eitthvað
345
00:31:38,403 --> 00:31:39,403
svo slæmt
346
00:31:40,203 --> 00:31:41,003
aftur?
347
00:32:22,563 --> 00:32:25,643
Hvað í fjandanum varstu að hugsa?
348
00:32:26,243 --> 00:32:27,643
Þetta er hræðilegt.
349
00:32:29,603 --> 00:32:33,083
Hvað heldurðu að pabbi segi?
350
00:32:55,523 --> 00:32:56,323
Josh.
351
00:32:57,643 --> 00:32:59,563
Ég heyrði í mömmu þinni og Ellu
352
00:32:59,643 --> 00:33:01,923
svo ég fór bara inn.
353
00:33:02,003 --> 00:33:03,003
Auðvitað.
354
00:33:20,243 --> 00:33:21,283
Ertu úti?
355
00:33:22,203 --> 00:33:23,483
Í heiminum?
356
00:33:23,563 --> 00:33:24,443
Já.
357
00:33:26,003 --> 00:33:26,843
Hæ, Ella.
358
00:33:28,483 --> 00:33:29,803
Ella, þetta er Jo.
359
00:33:30,403 --> 00:33:31,483
Getum við talað saman?
360
00:33:47,203 --> 00:33:49,083
Manstu þegar við misstum Lucas
361
00:33:49,643 --> 00:33:52,043
og hvað ég var hræðilega langt niðri?
362
00:33:52,603 --> 00:33:53,923
Hoppa, mamma, hoppa.
363
00:33:54,003 --> 00:33:57,083
Bíddu aðeins, Ella.
Ég ætla aðeins að tala við Jo.
364
00:33:57,843 --> 00:33:59,003
Horfðu á mig, Ella.
365
00:33:59,083 --> 00:34:00,803
Fimm mínútur.
366
00:34:02,523 --> 00:34:03,483
Já.
367
00:34:08,003 --> 00:34:10,123
Ég hef gert ýmislegt hræðilegt,
Cathy.
368
00:34:14,843 --> 00:34:16,443
Ég gerði nokkuð hræðilegt í fyrra.
369
00:34:18,443 --> 00:34:19,443
Heyrðu.
370
00:34:19,523 --> 00:34:20,843
Ég skil þetta ekki.
371
00:34:22,003 --> 00:34:24,603
Ég veit ekki hvað gæti hafa
fengið mig til þess.
372
00:34:25,163 --> 00:34:26,123
Mamma!
373
00:34:27,003 --> 00:34:28,763
-Ella, þetta er allt í lagi...
-Ég...
374
00:34:30,203 --> 00:34:31,083
Ég...
375
00:34:34,523 --> 00:34:36,843
Ég held það hafi eitthvað verið
að mér í fyrra.
376
00:34:36,923 --> 00:34:41,643
Ég fann fjöldann af litlum,
földum skilaboðum,
377
00:34:42,283 --> 00:34:45,043
þar sem ég bað sjálfa mig um hjálp
út um allt hús.
378
00:34:45,963 --> 00:34:49,843
Ég gerði það þegar ég var barn,
í hvert sinn sem ég var dofin.
379
00:34:49,923 --> 00:34:52,123
Ég hef sagt það áður.
380
00:34:52,203 --> 00:34:54,363
Þú dast ekki niður í kanínuholuna.
381
00:34:54,443 --> 00:34:55,243
Mamma!
382
00:34:55,323 --> 00:34:57,043
Ella, ekki bíta í höndina.
383
00:34:57,883 --> 00:34:59,163
Allt í lagi, elskan?
384
00:35:00,923 --> 00:35:05,603
Jo, þú skipulagðir stórkostlegan
góðgerðarviðburð.
385
00:35:06,243 --> 00:35:07,923
Þú varst ekki þunglynd.
386
00:35:08,003 --> 00:35:10,003
Síðast þegar ég hitti þig,
geislaðirðu.
387
00:35:16,203 --> 00:35:17,043
Hvað?
388
00:35:17,763 --> 00:35:18,843
Er það Rob?
389
00:35:18,923 --> 00:35:19,803
Rob?
390
00:35:19,883 --> 00:35:21,923
Guð minn.
Ella, þetta er allt í lagi...
391
00:35:23,403 --> 00:35:24,323
Jesús minn.
392
00:35:25,083 --> 00:35:25,963
Tvisvar.
393
00:35:26,043 --> 00:35:27,683
Ella, þetta er allt í lagi.
394
00:35:28,363 --> 00:35:29,523
Ella.
395
00:35:30,483 --> 00:35:31,363
Cathy!
396
00:35:32,563 --> 00:35:33,923
Hvað segirðu mér ekki?
397
00:35:34,003 --> 00:35:36,283
-Vantar þig hjálp, mamma?
-Já, takk.
398
00:35:41,123 --> 00:35:42,363
Vantar þig aðstoð?
399
00:35:43,643 --> 00:35:45,483
Ég ætla bara að sækja töskuna mína.
400
00:35:59,083 --> 00:36:00,643
Frábært kvöld, frú Harding.
401
00:36:00,723 --> 00:36:02,723
Takk. Vel á minnst,
402
00:36:03,643 --> 00:36:07,283
þú ættir kannski að vita að
maðurinn þinn er að ríða Önnu.
403
00:37:00,403 --> 00:37:02,163
Hann var að riðlast á annarri konu
404
00:37:02,683 --> 00:37:04,403
og þú sagðir mér það ekki?
405
00:37:10,283 --> 00:37:11,563
Mig grunaði það, en
406
00:37:12,443 --> 00:37:13,843
ég vissi það ekki.
407
00:37:14,963 --> 00:37:17,083
Þú hefðir átt að segja mér það.
408
00:37:17,163 --> 00:37:18,883
Hann neitaði því.
409
00:37:20,483 --> 00:37:21,323
Jo!
410
00:37:22,323 --> 00:37:24,323
-Þú hefðir átt að segja mér það.
-Jo!
411
00:37:26,043 --> 00:37:26,923
Jo!
412
00:37:45,323 --> 00:37:46,203
Hvar er hann?
413
00:37:46,963 --> 00:37:48,923
Ég held að Harding sé farinn heim.
414
00:37:49,843 --> 00:37:50,643
Hann sagðist
415
00:37:51,763 --> 00:37:53,563
ætla að hætta snemma í dag.
416
00:37:53,643 --> 00:37:57,123
Hann sagði að leyndarmálið væri
að hætta aldrei að vera ástfangin
417
00:37:58,083 --> 00:37:59,123
á sama tíma.
418
00:38:01,243 --> 00:38:02,683
Mjög gott. Afsakið mig.
419
00:38:03,883 --> 00:38:06,203
Pru, líður þér betur?
420
00:38:06,283 --> 00:38:07,203
Nei.
421
00:38:07,283 --> 00:38:10,203
Annað ykkar verður alltaf
að vera ástfangið.
422
00:38:11,323 --> 00:38:13,643
Hvernig líður þér, frú Harding?
423
00:38:16,003 --> 00:38:17,443
Meiriháttar.
424
00:38:18,723 --> 00:38:20,683
Ég er farin að muna ýmislegt,
425
00:38:21,803 --> 00:38:23,123
svo gaman fyrir alla.
426
00:38:28,683 --> 00:38:30,243
Hún situr hér, ekki satt?
427
00:38:31,163 --> 00:38:33,723
Hvar er hún? Hvert fór hún? Anna?
428
00:38:36,403 --> 00:38:37,603
Hún fór í síðustu viku.
429
00:39:52,083 --> 00:39:55,163
Þú manst ekki þegar við
hittumst síðast, er það?
430
00:39:55,243 --> 00:39:56,123
Það er synd.
431
00:39:57,283 --> 00:39:58,163
SMOKKAR
432
00:40:43,723 --> 00:40:46,523
Nei, sko. Hver er komin?
433
00:40:46,603 --> 00:40:47,883
Hvar er Sash?
434
00:40:49,203 --> 00:40:51,923
Hún er ekki hér. Því miður.
435
00:40:52,003 --> 00:40:54,323
Ég þarf að segja henni svolítið.
436
00:40:56,843 --> 00:40:57,683
Hæ.
437
00:41:00,443 --> 00:41:01,403
Halló, Jo.
438
00:41:04,283 --> 00:41:05,563
Ég þarf að tala við þig.
439
00:41:15,523 --> 00:41:17,763
Þú virðist vera að upplifa
ömurlegan dag, Jo.
440
00:41:18,443 --> 00:41:19,523
Ég þarf baðherbergið.
441
00:41:20,283 --> 00:41:21,643
Hvar er baðherbergið?
442
00:41:21,723 --> 00:41:22,643
Ekki þangað.
443
00:41:28,243 --> 00:41:29,043
Bíddu aðeins...
444
00:41:40,163 --> 00:41:42,883
SMOKKAR
445
00:41:55,523 --> 00:41:58,123
Ég bið Rob að sækja þig
og fara með þig heim.
446
00:41:58,203 --> 00:41:59,043
Hvern?
447
00:42:01,163 --> 00:42:01,963
Rob?
448
00:42:03,523 --> 00:42:05,203
Hann býr ekki lengur hér.
449
00:42:06,123 --> 00:42:07,443
Síðan í dag.
450
00:42:10,523 --> 00:42:12,563
Ég ætla að deila holdi mínu.
451
00:42:13,323 --> 00:42:15,323
Og ef þú segir krökkunum mínum...
452
00:42:17,643 --> 00:42:20,483
kasta ég þér fyrir hákarlana.
453
00:42:39,843 --> 00:42:41,043
Ég var að henda honum út.
454
00:42:43,203 --> 00:42:44,003
Já.
455
00:42:47,523 --> 00:42:50,803
Ég hlakkaði til nýja ársins
456
00:42:51,803 --> 00:42:53,083
og hvað myndi gerast.
457
00:43:00,203 --> 00:43:02,083
Eins og að sofa oftar hjá þér.
458
00:43:07,643 --> 00:43:08,603
Hvað?
459
00:43:15,683 --> 00:43:16,963
Er þér alvara?
460
00:43:18,563 --> 00:43:19,883
Heldurðu að ég sé týpan
461
00:43:19,963 --> 00:43:23,043
sem myndi sofa hjá
mömmu óléttrar kærustu minnar?
462
00:43:25,603 --> 00:43:28,123
Ert þú týpan sem samþykkir slíkt?
463
00:43:29,843 --> 00:43:31,163
Nei.
464
00:43:35,403 --> 00:43:37,123
Hefurðu verið að hugsa um...?
465
00:43:50,563 --> 00:43:52,363
Guð minn góður.
466
00:43:52,443 --> 00:43:53,603
Já!
467
00:43:54,403 --> 00:43:55,843
Já!
468
00:43:59,483 --> 00:44:01,523
Já!
469
00:44:13,523 --> 00:44:15,483
Allt í lagi,
þú lést þig dreyma um það.
470
00:44:16,043 --> 00:44:17,163
Ekki gott.
471
00:44:18,403 --> 00:44:19,843
En helvítis eiginmaður þinn
472
00:44:20,563 --> 00:44:21,843
lét verða af því.
473
00:44:32,763 --> 00:44:34,403
Hvað hyggstu taka til bragðs, Jo?
474
00:44:35,163 --> 00:44:36,603
Hún er ólétt.
475
00:44:37,803 --> 00:44:39,323
Þú vissir það.
476
00:44:41,443 --> 00:44:43,803
En vissi hann að þú vissir?
477
00:46:05,363 --> 00:46:06,363
HJÁLP
478
00:46:18,643 --> 00:46:20,883
Drullastu út úr húsinu mínu!
479
00:47:10,523 --> 00:47:12,523
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com