1
00:01:13,963 --> 00:01:20,563
Einu sinni var hafkóngur sem var
giftur fallegri hafdrottningu.
2
00:01:20,643 --> 00:01:23,643
Þau voru svo hamingjusöm.
3
00:01:26,203 --> 00:01:28,043
Þar til dag nokkurn, er kóngurinn fór
4
00:01:28,123 --> 00:01:32,203
að endimörkum vatnaríkis síns.
5
00:01:35,203 --> 00:01:40,003
Þegar hann sneri aftur, kom hann
að drottningunni sitjandi á steini
6
00:01:40,083 --> 00:01:44,643
í örmum mannveru. Sjómanns.
7
00:01:46,003 --> 00:01:50,323
Drottningin söng fyrir hann með rödd
sem var tær sem gler
8
00:01:51,203 --> 00:01:54,683
og sjómaðurinn var að
kemba hár hennar.
9
00:02:13,363 --> 00:02:15,283
Jo, hvað ertu að gera?
10
00:02:24,483 --> 00:02:26,923
Ætlarðu að segja mér hvað hún sagði?
11
00:02:30,083 --> 00:02:31,923
Áttu við Rose?
12
00:02:33,803 --> 00:02:36,723
Stelpan sem vinnur á sama stað og ég
13
00:02:36,803 --> 00:02:39,603
í starfi sem enginn sagði mér
að ég hefði.
14
00:02:41,563 --> 00:02:45,963
Sko, þú ert ekki raunverulega
með starf
15
00:02:46,043 --> 00:02:49,283
og þú vinnur ekki raunverulega þar.
Þú varst látin fara.
16
00:02:49,363 --> 00:02:50,803
Hún sagði það ekki.
17
00:02:53,283 --> 00:02:55,763
Rétt fyrir slysið
18
00:02:55,843 --> 00:02:58,403
eftir allt sem þú hefur gert fyrir
þau, komu þau
19
00:02:58,483 --> 00:03:00,043
virkilega illa fram við þig.
20
00:03:00,123 --> 00:03:03,043
Þessi Rose er klikkuð.
21
00:03:03,123 --> 00:03:05,843
Nick er svo uppfullur af sjálfum sér.
22
00:03:06,523 --> 00:03:10,683
Til fjandans með þau. Þau notuðu þig.
23
00:03:10,763 --> 00:03:12,683
Hefur enginn minnst á nýja starfið?
24
00:03:12,763 --> 00:03:14,203
Er það ekki svolítið...
25
00:03:14,283 --> 00:03:16,043
Þegar þú litaðir á þér hárið.
26
00:03:16,123 --> 00:03:16,963
JÚNÍ
27
00:03:17,043 --> 00:03:19,403
Manstu virkilega ekkert?
28
00:03:27,643 --> 00:03:30,683
Þú starir enn inn í tómið, Jo.
29
00:03:32,043 --> 00:03:33,923
Þú ert algjörlega undir
náð og miskunn
30
00:03:34,003 --> 00:03:37,403
þess sem fólk vill segja þér.
31
00:03:39,443 --> 00:03:43,163
FALLIÐ
MISSTI STARF
32
00:03:48,283 --> 00:03:50,643
Hvað er það sem þau segja þér ekki?
33
00:04:00,363 --> 00:04:03,323
Drullastu út úr húsinu mínu!
34
00:04:10,723 --> 00:04:12,083
Er allt í lagi?
35
00:04:13,563 --> 00:04:15,923
Nei.
36
00:04:17,563 --> 00:04:19,123
Ekki alveg.
37
00:04:19,203 --> 00:04:22,083
- Hvað er að?
- Ég verð að segja þér nokkuð.
38
00:04:25,403 --> 00:04:27,163
Það var einhver annar í húsinu.
39
00:04:27,243 --> 00:04:30,283
- Ha?
- Þegar ég datt niður stigann.
40
00:04:30,363 --> 00:04:31,843
Ég var ekki ein.
41
00:04:33,723 --> 00:04:36,723
Ég man þegar hún...
þegar Rose var þar.
42
00:04:36,803 --> 00:04:41,043
Ég er ekki viss hvort það var
rétt fyrir slysið eða...
43
00:04:44,523 --> 00:04:45,323
Hvað segirðu?
44
00:04:50,003 --> 00:04:52,163
Rifumst við?
45
00:04:54,843 --> 00:04:56,683
- Varst það þú?
- Nei!
46
00:04:57,843 --> 00:04:59,083
Hefurðu sofið á þessu?
47
00:05:00,523 --> 00:05:01,763
Það var einhverju stolið.
48
00:05:01,843 --> 00:05:05,403
Kannski braust einhver inn
og þess vegna finn ég ekki símann.
49
00:05:05,483 --> 00:05:09,203
Ertu virkilega að leggja það til að
einhver annar hafi verið í húsinu?
50
00:05:11,563 --> 00:05:15,523
Ég var að öskra... á einhvern.
51
00:05:16,083 --> 00:05:19,043
Þú hlýtur að hafa einhverja hugmynd
um hver það var.
52
00:05:20,563 --> 00:05:22,923
Mér datt í hug að kannski...
53
00:05:23,683 --> 00:05:26,163
Að ég hafi orðið drukkin eða...
54
00:05:26,243 --> 00:05:30,643
Eða kannski við höfum...
Ég kom heim drukkin og við...
55
00:05:31,923 --> 00:05:35,243
Þetta er allt í óreiðu.
56
00:05:35,323 --> 00:05:37,243
Af hverju segirðu alltaf "við"?
57
00:05:41,323 --> 00:05:47,203
Farðu í kápu. Við þurfum að segja
lögreglunni frá þessu.
58
00:05:47,283 --> 00:05:48,643
Farðu í kápu.
59
00:06:07,363 --> 00:06:10,003
Reyndu að hugsa.
Hugsaðu um hver það var.
60
00:06:10,083 --> 00:06:13,523
Ég er að því.
Ég get bara ekki munað nákvæmlega.
61
00:06:13,603 --> 00:06:15,483
Hvað sem er.
62
00:06:16,763 --> 00:06:18,843
Af hverju sagðirðu mér
þetta ekki strax?
63
00:06:18,923 --> 00:06:20,883
- Fyrirgefðu.
- Hvað varstu að hugsa?
64
00:06:20,963 --> 00:06:22,323
Þú varst að öskra á einhvern.
65
00:06:22,403 --> 00:06:24,323
Manstu hvað þú öskraðir?
66
00:06:25,363 --> 00:06:27,123
Drullastu út úr húsinu mínu!
67
00:06:27,203 --> 00:06:28,483
Fjárinn.
68
00:06:30,963 --> 00:06:36,843
Ég held ég hafi sagt
"Drullastu út úr..."
69
00:06:36,923 --> 00:06:38,923
"Drullastu út úr húsinu mínu."
70
00:06:39,003 --> 00:06:41,883
Þú myndir varla segja slíkt við
nokkurn sem við þekkjum.
71
00:06:42,563 --> 00:06:44,723
Það er þó frábært að þú skulir muna.
72
00:06:44,803 --> 00:06:46,923
Nei, það er það ekki.
Það er ekki frábært.
73
00:06:47,003 --> 00:06:50,203
Þeir geta leitað að DNA, fingraförum
eða merkjum um innbrot heima.
74
00:06:50,283 --> 00:06:52,243
- Það er of seint.
- Hvernig veistu?
75
00:06:52,323 --> 00:06:55,163
Ég trúi ekki að einhver hafi
verið heima hjá okkur...
76
00:06:55,243 --> 00:06:58,203
Ég sé skiltin þín út um allt.
77
00:06:59,003 --> 00:07:00,683
Ekkert þeirra segir "selt".
78
00:07:00,763 --> 00:07:04,163
Þú þarft að einbeita þér!
Manstu eitthvað fleira?
79
00:07:04,243 --> 00:07:05,963
Drullastu út úr húsinu mínu!
80
00:07:07,923 --> 00:07:10,323
- Ég get þetta ekki!
- Hvað segirðu?
81
00:07:10,403 --> 00:07:12,083
- Ég get þetta ekki!
- Ekki vera kjáni.
82
00:07:12,163 --> 00:07:14,483
Stoppaðu!
83
00:07:18,723 --> 00:07:19,883
Er allt í lagi með þig?
84
00:07:24,083 --> 00:07:25,643
Allt í lagi.
85
00:07:27,163 --> 00:07:28,163
Það er allt í lagi.
86
00:07:34,083 --> 00:07:35,163
Þetta er allt í lagi.
87
00:07:48,923 --> 00:07:52,443
Kannski var enginn í húsinu.
Ég veit það ekki.
88
00:07:53,723 --> 00:07:57,763
Mér líður eins og það hafi verið
brotist inn í hausinn á mér,
89
00:07:57,843 --> 00:08:01,523
allt lagt í rúst og núna
finn ég ekkert.
90
00:08:02,443 --> 00:08:03,483
Það er...
91
00:08:06,563 --> 00:08:12,243
Ég er ekki örugg í eigin höfði.
92
00:08:16,163 --> 00:08:17,323
Mér þykir það leitt.
93
00:08:24,323 --> 00:08:25,523
Guð minn góður.
94
00:08:28,723 --> 00:08:30,723
Hættu nú!
95
00:08:32,883 --> 00:08:34,123
Algjör pabbi.
96
00:08:38,363 --> 00:08:41,723
Þetta er í fyrsta skipti í langan
tíma sem ég sé þig hlæja.
97
00:08:43,483 --> 00:08:48,843
Ég elska þig af öllu hjarta
og mér þykir fyrir þessu öllu.
98
00:09:05,883 --> 00:09:07,643
Sjáðu hausinn á honum,
99
00:09:07,723 --> 00:09:10,683
stútfullur af öllu sem þú
hefur tapað.
100
00:09:10,763 --> 00:09:14,843
Langar þig ekki til að kljúfa hann
í sundur eins og kókoshnetu?
101
00:09:14,923 --> 00:09:17,763
Skafa út þá hluta sem þig vantar.
102
00:09:44,283 --> 00:09:46,763
Drullastu út úr húsinu mínu!
103
00:09:57,763 --> 00:10:00,323
Hver var í húsinu, pabbi?
104
00:10:38,923 --> 00:10:42,363
Hæ. Ég er hjá pabba.
105
00:10:43,683 --> 00:10:45,483
Ég tók leigubíl.
106
00:10:46,803 --> 00:10:50,643
Ég veit ekki hversu lengi, Rob.
Ég er í góðu lagi, engar áhyggjur.
107
00:10:50,723 --> 00:10:51,683
Bless.
108
00:11:19,443 --> 00:11:20,883
Jo?
109
00:11:24,283 --> 00:11:27,403
Sæl! Þú ert konan með hundana.
110
00:11:28,243 --> 00:11:29,843
Mig dreymdi þig.
111
00:11:31,243 --> 00:11:33,083
Hvað ertu að gera hér?
112
00:11:33,163 --> 00:11:37,363
Já, ég á hunda.
En ég er fullkomlega mennsk.
113
00:11:39,043 --> 00:11:41,803
Ég fétti af slysinu og...
114
00:11:41,883 --> 00:11:45,723
Alveg hræðilegt.
Mér þykir þetta mjög leitt.
115
00:11:46,843 --> 00:11:48,363
- Wendy, ekki satt?
- Jú.
116
00:11:50,403 --> 00:11:53,723
Væri í lagi ef ég heimsækti þig
svo við gætum spjallað
117
00:11:53,803 --> 00:11:57,523
- og þú gætir hjálpað mér að muna.
- Mér þykir leitt að þú slasaðist.
118
00:13:03,323 --> 00:13:06,163
Þarna er hún! Frú H!
119
00:13:08,243 --> 00:13:11,603
Sjáðu, Frederik.
Þetta er dóttir þín, Jo.
120
00:13:11,683 --> 00:13:15,203
- Jo er komin að hitta þig.
- Nei, nei.
121
00:13:17,883 --> 00:13:21,883
- Hæ, pabbi.
- Þetta er Jo, dóttir þín.
122
00:13:23,003 --> 00:13:27,003
- Hvar er Susanne?
- Þetta er Jo, Fred.
123
00:13:27,843 --> 00:13:29,563
Susanne var móðir mín.
124
00:13:39,643 --> 00:13:42,283
Mér þykir leitt að hafa ekki heimsótt
þig um hríð.
125
00:13:42,963 --> 00:13:45,603
Ég lenti í slysi og komst ekki.
126
00:13:46,683 --> 00:13:50,003
Ég hef beðið óþreyjufull eftir að
geta komið að heimsækja þig.
127
00:13:54,003 --> 00:13:57,243
Pabbi. Þetta er Johanne.
128
00:13:58,883 --> 00:14:01,363
Johanne litla, sjáðu.
129
00:14:11,123 --> 00:14:15,883
Hann svaf ekki vel í nótt.
Ekki satt, Fred?
130
00:14:15,963 --> 00:14:19,683
Var að skemmta sér í alla nótt.
Komdu nú.
131
00:14:21,723 --> 00:14:24,803
Svona já. Varlega.
132
00:14:29,163 --> 00:14:31,123
Ég gæti kannski sagt honum sögu.
133
00:14:32,283 --> 00:14:35,323
Hvað finnst þér, pabbi?
Þú ert svo hrifinn af sögum.
134
00:14:35,403 --> 00:14:37,003
Honum þætti án efa vænt um það.
135
00:14:42,163 --> 00:14:45,523
Manstu þessa um gamla hafkónginn
136
00:14:45,603 --> 00:14:47,963
sem þú sagðir mér svo oft
þegar ég var lítil?
137
00:14:49,043 --> 00:14:51,163
Ég hef verið að hugsa um hana
undanfarið.
138
00:14:53,683 --> 00:14:59,163
Hann kom að drottningunni sinni
í örmum sjómanns og trylltist.
139
00:14:59,923 --> 00:15:02,323
Ég fékk alltaf hroll.
140
00:15:03,683 --> 00:15:05,523
Danskar sögur geta verið mjög myrkar.
141
00:15:05,603 --> 00:15:07,043
Hver ertu?
142
00:15:08,323 --> 00:15:12,523
Ég er Jo, pabbi.
Mér líður svipað og þér þessa dagana.
143
00:15:13,843 --> 00:15:15,763
Veit ekki hvað snýr upp.
144
00:15:21,683 --> 00:15:25,003
Ég vil sjá Susanne.
145
00:15:27,643 --> 00:15:28,643
Hæ.
146
00:15:31,683 --> 00:15:33,363
Pabbi bað mig að...
147
00:15:41,403 --> 00:15:42,563
Mamma.
148
00:15:44,603 --> 00:15:46,723
Ég fékk ekki að kveðja.
149
00:15:47,603 --> 00:15:49,803
Hann er ennþá afi.
150
00:15:49,883 --> 00:15:52,843
Sumir dagar eru betri.
Hann er enn þarna.
151
00:15:53,403 --> 00:15:55,243
- Er það?
- Já.
152
00:15:59,003 --> 00:16:02,283
Ég er með tíðindi
sem gætu hresst þið við.
153
00:16:06,963 --> 00:16:10,243
Ég er ólétt.
154
00:16:15,603 --> 00:16:19,483
- Hvað heitir kærastinn þinn?
- Thomas.
155
00:16:19,563 --> 00:16:20,723
Vá!
156
00:16:21,683 --> 00:16:23,323
Vissi ég ekki af barninu áður?
157
00:16:23,403 --> 00:16:26,683
Nei. Þú ert sú fyrsta
sem færð að vita þetta.
158
00:16:27,443 --> 00:16:31,123
Tími til kominn að þú vitir eitthvað
sem enginn annar veit.
159
00:16:31,203 --> 00:16:37,923
Andskotinn! Ég er að verða amma.
Tikk tokk.
160
00:16:39,803 --> 00:16:43,323
- Nei! Mamma!
- Það er gott að gráta.
161
00:16:45,203 --> 00:16:49,443
Elskan mín!
Ég er svo glöð fyrir þína hönd.
162
00:16:53,043 --> 00:16:55,883
Nú verðurðu að fara vel með þig
héðan í frá.
163
00:16:59,803 --> 00:17:00,843
Mamma...
164
00:17:03,083 --> 00:17:05,283
Viltu segja pabba frá þunguninni?
165
00:17:06,243 --> 00:17:07,403
Vilt þú ekki gera það?
166
00:17:07,483 --> 00:17:12,003
Hann kann ekki vel við Thomas.
167
00:17:14,923 --> 00:17:20,243
- Ég kann vel við hann, er það ekki?
- Jú. Þér finnst hann fyndinn.
168
00:17:21,523 --> 00:17:22,523
Frábært!
169
00:17:22,603 --> 00:17:26,683
Þú veist hvernig pabbi
getur verið stundum.
170
00:18:20,403 --> 00:18:23,523
- Hann er ónytjungur.
- Er hann virkilega svo slæmur?
171
00:18:23,603 --> 00:18:24,683
Já, hann er það.
172
00:18:24,763 --> 00:18:27,123
Við hurfum öll um leið og hún
kynntist honum.
173
00:18:27,203 --> 00:18:28,883
Það snýst allt um hann.
174
00:18:30,683 --> 00:18:33,003
Ég skil, en við erum að verða
afi og amma, Rob.
175
00:18:33,083 --> 00:18:36,923
Frábært! Ég hef hlustað á hann árum
saman tala um hvað barinn gengur vel.
176
00:18:41,563 --> 00:18:44,923
Ég veit þú ert að bíða eftir að ég
undirriti lánapappírana, Rob.
177
00:18:45,003 --> 00:18:46,003
Er ástandið slæmt?
178
00:18:46,083 --> 00:18:49,083
Ég held í hreinskilni að við
höfum þetta ekki af til jóla.
179
00:18:50,443 --> 00:18:52,603
Ég vil ekki þurfa
að biðja þig um peninga, Jo.
180
00:18:52,683 --> 00:18:56,323
Ég vil ekki þurfa að biðja þig um að
bjarga lífsstarfi mínu, en...
181
00:18:56,403 --> 00:19:00,163
Þú átt litla keðju fasteignasala.
182
00:19:00,243 --> 00:19:03,123
Þú ert ekki að leita að lækningu
við krabbameini.
183
00:19:03,763 --> 00:19:05,323
Hvernig gengur hömluleysið, Jo?
184
00:19:05,403 --> 00:19:07,563
Það er algjört dúndur
fyrir okkur hin.
185
00:19:17,963 --> 00:19:22,403
Sash sagðist vilja að ég segði þér
frá þunguninni
186
00:19:22,483 --> 00:19:25,483
því hún sagði að þú ættir það til
að bregðast svona við.
187
00:19:26,683 --> 00:19:28,923
Af hverju óttast hún þig svona?
188
00:19:29,003 --> 00:19:31,403
Ha? Hún gerir það ekki.
189
00:19:34,083 --> 00:19:35,843
Veistu, Jo, það væri fínt
190
00:19:35,923 --> 00:19:38,283
ef þú drullaðist
af skrifstofunni minni núna.
191
00:19:40,883 --> 00:19:42,163
Farðu nú.
192
00:20:26,803 --> 00:20:28,323
Gætirðu tekið mynd af okkur?
193
00:20:32,443 --> 00:20:34,043
Brosið!
194
00:21:10,123 --> 00:21:11,523
Fjandinn!
195
00:21:17,243 --> 00:21:20,323
Sæl, Jo. Við vorum því miður
að klára fundinn.
196
00:21:20,403 --> 00:21:22,083
Ég sé það.
197
00:21:22,763 --> 00:21:24,043
Ég á smá tíma aflögu.
198
00:21:35,603 --> 00:21:36,883
Þetta er fínt, takk.
199
00:21:36,963 --> 00:21:40,603
- Ég ætti kannski bara að fara.
- Nei, bíddu. Bíddu hér.
200
00:21:41,243 --> 00:21:42,843
Ég meina það, ekki hreyfa þig.
201
00:21:52,443 --> 00:21:55,603
Spyrja þig... Spyrja þig að
einhverju. Hverju sem er.
202
00:21:55,683 --> 00:21:59,803
Allt í lagi. Hvað kom fyrir þig?
203
00:21:59,883 --> 00:22:04,003
Ég var í brúðkaupsferðinni minni.
Skíðaslys.
204
00:22:04,083 --> 00:22:07,243
Ég lenti á tré á 160 km hraða.
205
00:22:07,323 --> 00:22:09,083
Guð minn góður. Þú ert galin.
206
00:22:09,163 --> 00:22:11,603
Vissirðu að það er raunar
mjög hættulegt.
207
00:22:11,683 --> 00:22:13,483
Mér er alveg sama.
208
00:22:13,563 --> 00:22:17,323
Upplifirðu ekki algjört óttaleysi
núorðið?
209
00:22:17,403 --> 00:22:19,723
Þú veist, síðan þú snerir á dauðann.
210
00:22:19,803 --> 00:22:24,283
Ef mig langar að gera eitthvað núna,
þá geri ég það bara.
211
00:22:24,363 --> 00:22:27,123
Til fjandans með afleiðingarnar.
212
00:22:33,843 --> 00:22:37,163
Hvað með manninn sem þú giftist?
Varð hann kyrr?
213
00:22:37,963 --> 00:22:39,083
Neee...
214
00:22:40,163 --> 00:22:42,443
- Helvítis asni.
- Já.
215
00:22:46,763 --> 00:22:48,283
Ég óttast allt.
216
00:22:50,043 --> 00:22:52,483
Ég veit ekki hverjum ég get treyst.
217
00:22:54,203 --> 00:22:57,403
Það er eins og allir í kringum mig
218
00:22:57,483 --> 00:23:02,763
viti allt um það sem hefur gerst
undanfarið ár en ekki ég.
219
00:23:02,843 --> 00:23:05,403
Ég held þau séu að leyna mig ýmsu.
220
00:23:06,243 --> 00:23:08,803
Svo finn ég litlar vísbendingar.
221
00:23:08,883 --> 00:23:12,203
Þú þarft að hlusta
á þessa innri rödd, Jo.
222
00:23:12,283 --> 00:23:14,203
Innsæi þitt.
223
00:23:14,283 --> 00:23:18,083
Eltu brauðmolana og sjáðu
hvert þeir leiða þig.
224
00:23:21,243 --> 00:23:29,163
Ég held ég gæti hafa verið
að sofa hjá einhverjum.
225
00:23:31,923 --> 00:23:35,083
Einhverjum sem er alls ekki
maðurinn minn.
226
00:23:41,803 --> 00:23:47,763
Mamma hélt framhjá og ég sór
að ég skyldi aldrei gera slíkt.
227
00:23:51,123 --> 00:23:56,443
Hluti af mér heldur að maðurinn minn
hafi verið af því.
228
00:23:58,683 --> 00:23:59,843
Vá!
229
00:24:09,323 --> 00:24:14,003
Kannski segir hann ekkert vegna þess
sem gerðist.
230
00:24:16,163 --> 00:24:19,123
Ég missti barn fyrir 15 árum.
231
00:24:21,403 --> 00:24:23,323
Það gerði næstum út af við mig.
232
00:24:24,963 --> 00:24:28,203
Á afmælisdegi hans ár hvert...
233
00:24:31,723 --> 00:24:36,483
velti ég því fyrir mér hvers konar
drengur hann hefði orðið.
234
00:24:44,643 --> 00:24:45,963
Hvað hét hann?
235
00:24:48,483 --> 00:24:49,763
Lucas.
236
00:26:09,683 --> 00:26:10,723
Jo.
237
00:26:11,723 --> 00:26:13,843
Afsakaðu ónæðið
238
00:26:13,923 --> 00:26:17,683
en áttu lausa smástund?
Mig langar að segja svolítið.
239
00:26:31,563 --> 00:26:33,483
Fyrirgefðu, Jo, hvað...
240
00:26:35,603 --> 00:26:37,883
að ég verð stundum svo stífur.
241
00:26:37,963 --> 00:26:39,083
Ég er asni.
242
00:26:40,323 --> 00:26:43,843
Mig langar að fara með þig á einn
stað, ef þú vilt koma með mér.
243
00:26:49,603 --> 00:26:54,363
Eitt augnablik þolir hann þig ekki og
það næsta býður hann þér í ferðalag.
244
00:26:55,203 --> 00:26:57,003
Hvað er í gangi, Rob?
245
00:27:10,163 --> 00:27:11,843
Tilbúin?
246
00:27:11,923 --> 00:27:14,563
- Hvert ertu að fara með mig?
- Ég segi þér það ekki.
247
00:27:34,363 --> 00:27:36,363
Hvert ertu að fara með mig, Rob?
248
00:27:36,443 --> 00:27:39,443
Manstu þegar krakkarnir voru litlir?
249
00:27:39,523 --> 00:27:42,003
Þegar við fórum í frí,
rétt áður en við lögðum af stað
250
00:27:42,083 --> 00:27:46,403
hljópstu aftur inn og endurraðaðir
öllum leikföngunum þeirra
251
00:27:46,483 --> 00:27:49,843
þannig að það virtist sem þau hefðu
lent í ævintýrum á meðan.
252
00:27:51,203 --> 00:27:54,603
Það var dásamlegt að sjá andlitin
á þeim þegar við komum heim.
253
00:27:57,003 --> 00:28:00,523
Enginn er of gamall fyrir óvæntar
uppákomur. Ég skal sjá um þessa.
254
00:29:06,843 --> 00:29:09,723
Þig langaði alltaf að koma hingað,
ekki satt?
255
00:29:35,883 --> 00:29:40,563
Þegar sjávarkóngurinn sneri aftur,
kom hann að drottningu sinni sitjandi
256
00:29:41,803 --> 00:29:46,563
í örmum mannveru. Sjómanns.
257
00:29:50,963 --> 00:29:55,603
Það er svo langt um liðið.
Það er svo gott að vera komin hingað.
258
00:30:20,763 --> 00:30:24,363
Hún segir að einhver sé í húsinu.
Maður! Í mínu húsi!
259
00:30:24,443 --> 00:30:27,403
Hún hefur frjótt ímyndunarafl.
Hún lifir í eigin heimi.
260
00:30:27,483 --> 00:30:29,963
Susanne, í andskotans bænum.
Hversu oft í viðbót?
261
00:30:31,163 --> 00:30:32,723
Ég þarf að komast út.
262
00:30:33,683 --> 00:30:34,923
Við erum nýkomin.
263
00:30:46,443 --> 00:30:49,403
Sjávarkóngurinn var niðurbrotinn.
264
00:30:49,483 --> 00:30:52,523
En að tæla sjómenn var hennar eðli.
265
00:30:54,083 --> 00:30:56,323
Enginn getur breytt eðli sínu.
266
00:31:19,563 --> 00:31:23,403
Það er ekki að ég vilji það ekki...
267
00:31:23,483 --> 00:31:26,323
- Það er bara...
- Við komum ekki hingað til þess.
268
00:31:26,963 --> 00:31:29,443
Ég sakna bara návistar þinnar.
269
00:31:33,443 --> 00:31:35,963
Veistu, ég þarf í alvöru
að komast út.
270
00:31:36,763 --> 00:31:40,323
Fyrirgefðu. Ég verð ekki lengi.
271
00:32:55,523 --> 00:32:57,683
Það hefur staðið tómt árum saman.
272
00:32:57,763 --> 00:33:00,763
Reyndar vorum við að fara
að hreinsa út úr því.
273
00:33:01,883 --> 00:33:03,723
Er það svona sem þú manst það?
274
00:33:04,883 --> 00:33:09,283
Nei, eiginlega ekki. Það er mjög
skrýtið að vera komin aftur.
275
00:33:20,723 --> 00:33:23,323
- Hérna var herbergið mitt.
- Virkilega?
276
00:33:24,123 --> 00:33:28,403
Við kölluðum það refagrenið.
Út af veggfóðrinu.
277
00:33:45,163 --> 00:33:46,363
HJÁLP
278
00:34:01,123 --> 00:34:04,123
- Kvikindið þitt!
- Ha?
279
00:34:05,603 --> 00:34:08,323
Það er auðveldara að fara í gegnum
það sem þú segir mér
280
00:34:08,403 --> 00:34:10,283
en það sem þú segir mér ekki.
281
00:34:10,363 --> 00:34:13,243
- Um hvað ertu að tala?
- Ég fór heim í fyrra.
282
00:34:13,323 --> 00:34:15,163
Ég fór til Danmerkur.
283
00:34:15,243 --> 00:34:18,003
Datt þér ekki í hug að setja það
á vegginn?
284
00:34:18,083 --> 00:34:20,843
Ég gerði það ekki, því
við fórum ekki til Danmerkur.
285
00:34:20,923 --> 00:34:24,203
Við ræddum það en fórum ekki,
vegna þess að...
286
00:34:26,963 --> 00:34:31,763
Við athugðum. Við fórum ekki,
vegna þess að húsið er ekki þar.
287
00:34:32,643 --> 00:34:34,083
Það var rifið.
288
00:34:35,963 --> 00:34:37,763
En þetta er bara...
289
00:34:39,643 --> 00:34:41,483
Ég man eftir að hafa farið.
290
00:34:42,563 --> 00:34:45,643
- Hvert smáatriði.
- Mér þykir það leitt.
291
00:34:47,923 --> 00:34:50,563
Mér þykir það leitt
en við fórum ekki.
292
00:35:23,883 --> 00:35:27,043
Ég fæ dauf minningarbrot.
293
00:35:27,123 --> 00:35:32,243
Örstuttar leiftursýnir inn í það sem
í raun gerðist.
294
00:35:33,923 --> 00:35:38,643
Svo fæ ég hvert einasta smáatriði
af ferð sem aldrei var farin.
295
00:35:41,843 --> 00:35:44,123
Það er ótrúlegur andskoti.
296
00:35:45,483 --> 00:35:46,563
Ég veit það.
297
00:35:53,803 --> 00:35:57,363
- Er það? Virkilega?
- Já.
298
00:36:07,483 --> 00:36:09,363
Ég veit bara ekki hverju skal trúa.
299
00:36:11,603 --> 00:36:13,003
Hvað áttu við?
300
00:36:17,883 --> 00:36:19,443
Ég veit það ekki.
301
00:37:03,603 --> 00:37:06,803
Veistu hvað þú þarft?
Nýja og flotta tónlist.
302
00:37:15,283 --> 00:37:17,603
Owen. Hæ.
303
00:37:19,043 --> 00:37:20,083
Hæ.
304
00:37:25,683 --> 00:37:28,203
Ertu hrifinn af húðflúrum?
305
00:37:30,483 --> 00:37:34,243
- Ertu með húðflúr?
- Ha? Af hverju spyrðu?
306
00:37:35,203 --> 00:37:39,763
Geturðu farið úr þeim?
Farðu aðeins úr hönskunum.
307
00:37:39,843 --> 00:37:41,483
Ég er ekki alveg með á nótunum.
308
00:37:41,563 --> 00:37:43,403
Farðu úr þessu asnalega dóti.
309
00:37:43,483 --> 00:37:45,203
Ég vil sjá handleggina á þér.
310
00:37:45,283 --> 00:37:47,923
Er þetta einhvers konar
fatapóker, eða...?
311
00:37:48,003 --> 00:37:51,163
Allt í lagi, ég skal bara segja það
hreint út.
312
00:37:53,443 --> 00:37:54,763
Vorum við...?
313
00:37:57,203 --> 00:37:59,763
Farðu bara úr andskotans hönskunum!
314
00:38:09,443 --> 00:38:10,843
Guði sé lof.
315
00:38:16,843 --> 00:38:22,643
Nei... Ég...
Ég dauðskammast mín núna.
316
00:38:22,723 --> 00:38:26,883
- Af hverju?
- Ég hélt við hefðum sofið saman.
317
00:38:31,203 --> 00:38:33,123
Vá...
318
00:38:35,003 --> 00:38:39,363
Við höfum aldrei gert það...
319
00:38:42,683 --> 00:38:44,643
Þér virðist rosalega létt.
320
00:38:44,723 --> 00:38:45,843
Ég er svolítið móðgaður.
321
00:38:46,523 --> 00:38:49,963
Stundum er erfitt að átta sig á hvað
sé raunverulegt hérna uppi.
322
00:38:50,043 --> 00:38:51,523
Og hvað ekki.
323
00:38:54,363 --> 00:38:56,363
Ég væri til í að hverfa núna.
324
00:39:46,443 --> 00:39:47,643
Hvað?
325
00:39:51,443 --> 00:39:54,323
Susanne, í andskotans bænum.
Hversu oft í viðbót?
326
00:39:55,243 --> 00:39:59,243
Ég lofa að gera þetta aldrei aftur.
Gerðu það, ekki fara!
327
00:40:00,203 --> 00:40:02,763
- Þú breytir því ekki hver þú ert.
- Ég get það.
328
00:40:21,083 --> 00:40:23,483
Hver í andskotanum ert þú?
329
00:40:23,563 --> 00:40:25,803
Er það ekki minnislausa konan?
330
00:40:25,883 --> 00:40:28,123
Eastbourne-eiginleikinn.
331
00:40:30,403 --> 00:40:34,523
Hæ, mamma.
Heyrðu, ertu ekki góður?
332
00:40:34,603 --> 00:40:35,923
Auðvitað.
333
00:40:37,923 --> 00:40:38,803
Hæ, Jo.
334
00:40:38,883 --> 00:40:41,523
Ég kom bara til að sækja föt.
335
00:40:41,603 --> 00:40:43,443
Ókei? Ég held þau séu á háaloftinu.
336
00:40:43,523 --> 00:40:45,203
Auðvitað er það í lagi.
337
00:40:45,283 --> 00:40:46,683
Hæ.
338
00:40:50,643 --> 00:40:54,523
Hæ. Gaman að hitta þig.
339
00:40:54,603 --> 00:40:57,523
Í fyrsta skipti. Aftur.
340
00:41:00,163 --> 00:41:01,763
Ég frétti að þú sért fyndinn.
341
00:41:01,843 --> 00:41:04,723
Í bili ætlar hann bara
að fara varlega
342
00:41:04,803 --> 00:41:06,683
og hella upp á handa okkur.
343
00:41:21,883 --> 00:41:24,323
Mér skilst að það sé óhætt
að segja til hamingju.
344
00:41:24,403 --> 00:41:28,003
Það er rétt. Það er ennþá snemmt.
345
00:41:29,203 --> 00:41:30,123
Ó, guð.
346
00:41:31,603 --> 00:41:32,843
Hvað?
347
00:41:32,923 --> 00:41:34,203
Eins og ég átti von á,
348
00:41:34,283 --> 00:41:36,723
er skúffan aftur orðin vel skipulögð.
349
00:41:38,163 --> 00:41:41,323
Síðast þegar ég kom,
áttum við í heitum umræðum.
350
00:41:41,403 --> 00:41:43,843
Varðandi skúffur,
spennuna kringum þær
351
00:41:43,923 --> 00:41:45,403
og hvað þær segja um okkur.
352
00:41:45,483 --> 00:41:48,323
Svo þér líkar ekki við mig
og þú dæmir mig.
353
00:41:49,883 --> 00:41:50,923
Nei.
354
00:41:53,123 --> 00:41:54,963
Mér finnst þú stórkostleg.
355
00:41:55,043 --> 00:41:58,243
Varúð: Ég er ekki jafnhrifinn
af manninum þínum.
356
00:42:07,323 --> 00:42:09,043
Notarðu enn mjólk?
357
00:42:10,923 --> 00:42:13,003
- Nei, aldrei.
- Rétta svarið.
358
00:42:15,003 --> 00:42:17,123
Ég held ég hafi stuðað Rob.
359
00:42:18,283 --> 00:42:19,843
Bara sýndarmennska.
360
00:42:20,483 --> 00:42:21,963
Best að gleyma því bara.
361
00:42:23,843 --> 00:42:25,203
Mamma vinar míns
362
00:42:25,283 --> 00:42:27,483
keðjureykti allt sitt líf,
363
00:42:27,563 --> 00:42:30,923
fékk Alzheimer og steingleymdi
að hún reykti.
364
00:42:33,963 --> 00:42:36,683
Ég er enn að bíða eftir að
þú segir eitthvað fyndið.
365
00:42:49,363 --> 00:42:52,163
Manstu ekki eftir síðasta skipti
sem við hittumst?
366
00:43:00,803 --> 00:43:03,203
Manstu ekki hvað gerðist?
367
00:43:09,083 --> 00:43:10,163
Hélt ekki.
368
00:43:22,243 --> 00:43:23,443
Það er synd.
369
00:43:35,963 --> 00:43:37,163
Ég þarf að...
370
00:43:42,203 --> 00:43:43,803
Guð minn góður.
371
00:43:46,563 --> 00:43:49,243
Mamma? Er allt í lagi með þig?
372
00:43:50,363 --> 00:43:51,803
Já, allt í góðu.
373
00:43:52,443 --> 00:43:55,123
Mamma. Hleyptu mér inn.
374
00:43:55,203 --> 00:43:57,963
Það er allt í lagi með mig, Sash.
Farið bara heim.
375
00:43:58,043 --> 00:44:01,403
- Ertu viss?
- Já. Ég hringi í þig í kvöld.
376
00:44:01,483 --> 00:44:04,723
- Allt í lagi. Ég elska þig.
- Ég elska þig líka.
377
00:44:11,163 --> 00:44:13,803
Hvað ef þú ert ekki fórnarlambið
í þessu öllu?
378
00:44:14,763 --> 00:44:16,243
Hefurðu hugleitt það?
379
00:44:30,403 --> 00:44:32,763
Hvað ef þú ert fjandans vandamálið?
380
00:45:14,963 --> 00:45:18,043
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com