1
00:01:32,523 --> 00:01:33,843
Guð minn góður!
2
00:01:35,683 --> 00:01:38,603
Bobbin! Komdu hérna!
3
00:01:38,683 --> 00:01:40,043
Ég er Wendy.
4
00:01:40,123 --> 00:01:41,883
Ég bý í kotinu við enda...
5
00:01:41,963 --> 00:01:43,043
Ég skil þetta ekki.
6
00:01:43,123 --> 00:01:45,203
Mér var sagt hann væri dáinn.
7
00:01:45,283 --> 00:01:47,403
Elskan, ég hélt þú værir dáinn.
8
00:01:47,483 --> 00:01:49,363
Ég held það hafi ekki verið réttmætt.
9
00:01:49,443 --> 00:01:51,523
- Mér þykir það leitt.
- Af hverju að gera það?
10
00:01:51,603 --> 00:01:55,163
Ég hefði sennilega ekki átt að koma,
en hann var svo vansæll.
11
00:01:55,243 --> 00:01:59,203
Ég saknaði þín líka.
Ég saknaði þín svo mikið.
12
00:01:59,763 --> 00:02:01,963
Jo, komdu frá dyrunum.
13
00:02:03,043 --> 00:02:06,083
Wendy, þú veist þú átt ekki
að vera hérna.
14
00:02:07,283 --> 00:02:08,283
Þetta er ekki Bobbin.
15
00:02:09,643 --> 00:02:10,723
Víst er þetta hann.
16
00:02:12,203 --> 00:02:13,443
Ég þekki hundinn minn.
17
00:02:13,523 --> 00:02:15,003
Komdu frá dyrunum.
18
00:02:17,683 --> 00:02:18,883
Ó, nei!
19
00:02:19,723 --> 00:02:20,803
Nei!
20
00:02:21,523 --> 00:02:25,003
- Guð minn góður!
- Innyflin í honum eru að koma út!
21
00:02:25,643 --> 00:02:28,763
Guð minn góður!
Ýttu þeim aftur inn! Ýttu þeim inn!
22
00:02:28,843 --> 00:02:30,443
Hjálp!
23
00:02:30,523 --> 00:02:31,323
Jo?
24
00:02:35,043 --> 00:02:35,843
Jo?
25
00:02:38,843 --> 00:02:40,643
Er allt í lagi með þig?
26
00:02:50,003 --> 00:02:50,963
Bobbin er dáinn...
27
00:02:52,203 --> 00:02:53,003
er það ekki?
28
00:02:53,923 --> 00:02:54,723
Jú.
29
00:02:56,043 --> 00:02:56,843
Hann er það.
30
00:02:57,563 --> 00:02:58,563
Drapstu hann?
31
00:03:01,403 --> 00:03:02,203
Hvað segirðu?
32
00:03:03,043 --> 00:03:03,843
Nei!
33
00:03:04,763 --> 00:03:06,443
Af hverju segirðu svona?
34
00:03:07,763 --> 00:03:08,723
Fyrirgefðu mér.
35
00:03:11,963 --> 00:03:12,923
Fyrirgefðu.
36
00:03:17,963 --> 00:03:18,923
Takk.
37
00:03:24,403 --> 00:03:27,003
- Ég bið þig innilega afsökunar.
- Þetta er allt í lagi.
38
00:03:27,083 --> 00:03:29,243
Ég hef verið að fá
hræðilegar martraðir
39
00:03:29,323 --> 00:03:31,243
og það er erfitt
að átta sig á hlutunum.
40
00:03:31,323 --> 00:03:33,443
Drekktu bara teið þitt
41
00:03:33,523 --> 00:03:37,123
og taktu þinn tíma.
Við byrjum daginn upp á nýtt.
42
00:03:50,523 --> 00:03:53,483
Mig langar að fara í stuðningshópinn
sem læknirinn minntist á.
43
00:03:53,563 --> 00:03:55,603
Er það? Er það ekki of snemmt?
44
00:03:55,683 --> 00:03:59,443
Minnisleysi,
gjöfin sem heldur áfram að gefa.
45
00:04:00,163 --> 00:04:01,083
Það er vika liðin.
46
00:04:03,923 --> 00:04:06,723
Ég hef verið innilokuð hér
og er smám saman að missa vitið.
47
00:04:06,803 --> 00:04:08,923
Allt í lagi.
Venjulega þolirðu ekki slíkt.
48
00:04:09,003 --> 00:04:10,323
Hvað?
49
00:04:10,403 --> 00:04:13,443
Hópa, ókunnuga,
50
00:04:13,523 --> 00:04:16,243
að þurfa að bíða eftir
að röðin komi að þér að tala.
51
00:04:17,243 --> 00:04:20,163
Ég þarf í það minnsta að tala við
einhverja fagmanneskju.
52
00:04:20,843 --> 00:04:22,363
Minnið er ekkert að lagast.
53
00:04:22,443 --> 00:04:24,683
Ókei, við gerum það sem
þú þarft að gera.
54
00:04:25,603 --> 00:04:28,563
Flott. Það er klukkan 11.
Ég geri mig klára.
55
00:04:28,643 --> 00:04:29,723
Í dag?
56
00:05:11,083 --> 00:05:14,123
HASTINGS FLÓTTAMANNAMIÐSTÖÐ
FLÓTTI MINN FRÁ SÝRLANDI
57
00:05:18,243 --> 00:05:20,403
SÝRLENSKUR LÆKNIR
LÝSIR FLÓTTA SÍNUM FRÁ ALEPPO
58
00:05:27,483 --> 00:05:31,163
TAKK
59
00:05:31,243 --> 00:05:34,763
Til Jo,
fyrir að fara hærra og lengra.
60
00:05:34,843 --> 00:05:37,043
Þú ert stórkostleg.
61
00:05:37,123 --> 00:05:38,763
Ástarkveðja, Nick
62
00:05:38,843 --> 00:05:39,643
Nick.
63
00:05:51,563 --> 00:05:53,443
SEPT
FYLGDI FINN Í HÁSKÓLANN
64
00:05:53,523 --> 00:05:55,403
Ég elska þig! Ég sakna þín nú þegar!
65
00:06:03,043 --> 00:06:03,843
Andskotinn!
66
00:06:20,963 --> 00:06:21,883
HJÁLP
67
00:06:21,963 --> 00:06:22,843
Tilbúin í slaginn?
68
00:06:23,883 --> 00:06:24,683
Já.
69
00:06:43,323 --> 00:06:45,003
Af hverju förum við þessa leið?
70
00:06:47,243 --> 00:06:48,723
Við höfum aldrei gert það.
71
00:06:48,803 --> 00:06:51,003
Það eru framkvæmdir.
Þessi er greiðari.
72
00:06:52,043 --> 00:06:53,243
Þetta er undarleg leið.
73
00:06:54,483 --> 00:06:58,003
Ég gæti þurft að skreppa á morgun.
74
00:06:58,803 --> 00:07:01,083
Ég verð ekki lengi. Er það í lagi?
75
00:07:04,763 --> 00:07:06,763
Jo? Er það í lagi?
76
00:07:07,523 --> 00:07:08,323
Hvað?
77
00:07:08,883 --> 00:07:11,163
Ég þarf að sinna vinnu.
Ég verð ekki lengi.
78
00:07:11,243 --> 00:07:12,043
Allt í lagi.
79
00:07:16,723 --> 00:07:17,523
Mamma.
80
00:07:18,363 --> 00:07:19,763
Mig langar svo að sjá Finn.
81
00:07:25,203 --> 00:07:26,003
Hvað?
82
00:07:26,523 --> 00:07:29,443
Hann er orðinn aðeins erfiðari
undanfarið ár.
83
00:07:30,043 --> 00:07:32,203
- Ég held það séu ekki eiturlyf...
- Eiturlyf?
84
00:07:32,283 --> 00:07:35,043
Það er örugglega bara gelgjan
loksins að brjótast fram.
85
00:07:35,123 --> 00:07:37,083
Hann er 18 ára, Rob.
86
00:07:37,163 --> 00:07:39,323
Reyndar er hann 19 ára.
87
00:07:41,003 --> 00:07:42,483
Ég er svo ömurleg.
88
00:07:43,163 --> 00:07:44,003
Jo!
89
00:07:44,843 --> 00:07:47,283
Ég man ekki hvað gerðist
undanfarið ár.
90
00:07:47,963 --> 00:07:50,723
Það skiptir ekki öllu máli.
Við verðum að vera í núinu.
91
00:07:50,803 --> 00:07:52,923
Ertu maður eða jarm?
92
00:07:57,763 --> 00:07:58,643
Jo?
93
00:08:01,923 --> 00:08:02,883
Jo?
94
00:08:02,963 --> 00:08:04,843
- Rob, sérðu konuna þarna?
- Jo?
95
00:08:05,603 --> 00:08:06,843
- Ha?
- Hver er þessi kona?
96
00:08:06,923 --> 00:08:09,123
- Hún þekkir mig.
- Hvaða kona?
97
00:08:11,883 --> 00:08:12,763
Hvaða kona, Jo?
98
00:08:15,283 --> 00:08:16,403
Ekkert.
99
00:08:33,003 --> 00:08:35,363
Leyfðu mér að minnsta kosti
að fylgja þér inn.
100
00:08:35,443 --> 00:08:39,643
Þetta er bókstaflega þarna, Rob.
Ég verð að efla sjálfstraustið.
101
00:08:39,723 --> 00:08:43,123
Ég bíð samt hér ef þér leiðist.
Ef þú dettur, hjálpa ég þér á fætur.
102
00:08:43,963 --> 00:08:44,963
Farðu til fjandans.
103
00:08:55,883 --> 00:08:57,203
Flottur stafur, frú mín.
104
00:09:16,843 --> 00:09:18,363
Veistu hvað klukkan er?
105
00:09:18,443 --> 00:09:19,803
- Láttu mig fá símann þinn.
- Ha?
106
00:09:19,883 --> 00:09:21,643
Láttu mig fá símann og peninga.
107
00:09:22,923 --> 00:09:24,443
Símann og veskið, núna!
108
00:09:25,043 --> 00:09:27,723
Farðu il fjandans! Láttu mig fá þinn
síma og peninga!
109
00:09:27,803 --> 00:09:29,723
Ekki reita mig til reiði!
110
00:09:38,803 --> 00:09:42,443
Fáðu þér vinnu, fáviti!
111
00:09:43,443 --> 00:09:45,203
Veistu hvað gerir mig
virkilega reiða?
112
00:09:45,283 --> 00:09:47,203
Þú lést mig hljóma eins og mamma mín!
113
00:09:50,003 --> 00:09:53,123
Ég vona að þú hafir fengið
sömu meðhöndlun.
114
00:09:53,203 --> 00:09:54,443
Brjálaða tík!
115
00:10:04,083 --> 00:10:04,883
Andskotinn!
116
00:10:16,163 --> 00:10:18,123
Kannski varstu öruggari
í húsasundinu.
117
00:10:24,843 --> 00:10:26,283
- Hæ.
- Sæl.
118
00:10:26,363 --> 00:10:27,163
Þú ert ný.
119
00:10:28,043 --> 00:10:29,683
Ég heiti Sharon. Gaman að hitta þig.
120
00:10:29,763 --> 00:10:31,243
Sæl, Sharon.
121
00:10:31,323 --> 00:10:33,203
Ég rak kaffihús
122
00:10:33,283 --> 00:10:35,923
en get ekki einu sinni reimað
skóna mína núorðið.
123
00:10:37,083 --> 00:10:39,963
Ég var að vísu komin með nóg
af þessari daglegu kvörn.
124
00:10:40,043 --> 00:10:42,443
Daglegu kvörn... skilurðu?
125
00:10:46,043 --> 00:10:46,843
Ég heiti Jo.
126
00:10:46,923 --> 00:10:49,683
Hver í ósköpunum valdi þetta kex?
127
00:10:49,763 --> 00:10:50,843
Og djús?
128
00:10:52,243 --> 00:10:54,243
Hvað næst, límmiðar fyrir hugrekki?
129
00:10:56,363 --> 00:10:57,723
Sæl.
130
00:10:57,803 --> 00:11:01,083
Ég heiti Helen. Velkomin á hælið.
131
00:11:01,163 --> 00:11:02,123
Jo.
132
00:11:06,043 --> 00:11:07,163
Er allt í lagi með þig?
133
00:11:08,363 --> 00:11:12,643
Ég varð vör við uppákomuna fyrir utan
og ætlaði að koma út,
134
00:11:12,723 --> 00:11:15,363
en yrði ekki hissa ef hann
kæmi hingað í næstu viku.
135
00:11:16,163 --> 00:11:20,643
Þetta er óvenjuleg en áhugaverð
gerð nýliðunar.
136
00:11:22,483 --> 00:11:24,403
Ég vissi ekki hvað ég...
137
00:11:26,363 --> 00:11:28,363
Ég ætti kannski að fara
og athuga með hann.
138
00:11:28,443 --> 00:11:29,243
Af hverju?
139
00:11:31,683 --> 00:11:32,843
Jæja, eigum við að byrja?
140
00:11:33,923 --> 00:11:37,323
Komdu, tími til að tala um hugsanir
og tilfinningar sínar.
141
00:11:37,883 --> 00:11:38,683
Jei!
142
00:11:41,963 --> 00:11:43,283
Takk, Olivia.
143
00:11:43,363 --> 00:11:44,563
Þú tekst mjög vel á við
144
00:11:44,643 --> 00:11:47,643
afar flókið samband móður og dóttur.
145
00:11:48,403 --> 00:11:49,243
Haltu bara áfram.
146
00:11:53,603 --> 00:11:55,523
Mig langar ekki að deila neinu í dag
147
00:11:55,603 --> 00:11:56,643
áður en þú spyrð.
148
00:11:58,323 --> 00:11:59,883
Vikan hefur verið hræðileg.
149
00:11:59,963 --> 00:12:01,043
Allt í lagi, Jerry.
150
00:12:01,123 --> 00:12:03,123
Við erum til staðar fyrir þig.
151
00:12:07,483 --> 00:12:09,483
Mig langar.
152
00:12:11,243 --> 00:12:13,363
Ef það er í lagi.
153
00:12:13,443 --> 00:12:14,243
Að sjálfsögðu.
154
00:12:14,963 --> 00:12:16,683
Ég heiti Jo.
155
00:12:18,723 --> 00:12:19,523
Ég...
156
00:12:21,443 --> 00:12:22,323
skrifaði það.
157
00:12:22,403 --> 00:12:23,643
Ég þarf að minna mig á.
158
00:12:24,683 --> 00:12:27,083
Ég datt niður stiga og ég...
159
00:12:27,843 --> 00:12:30,483
og rak höfuðið í, eins og þið sjáið.
160
00:12:31,323 --> 00:12:33,283
Ég þjáist því af...
161
00:12:34,283 --> 00:12:35,363
minnisleysi...
162
00:12:36,603 --> 00:12:37,683
hömluleysi...
163
00:12:38,923 --> 00:12:40,043
Það er mér sagt.
164
00:12:40,603 --> 00:12:42,123
Dastu niður stiga?
165
00:12:43,163 --> 00:12:43,963
Já.
166
00:12:47,843 --> 00:12:53,683
Ég þjáist líka af...
vænisýki og skynvillu.
167
00:12:55,883 --> 00:12:58,443
Það er í raun eins og ég sé...
168
00:12:59,483 --> 00:13:02,883
ókunnug manneskja í...
innan í eigin höfði.
169
00:13:03,683 --> 00:13:05,603
Ókunnug manneskja
innan í eigin höfði.
170
00:13:07,123 --> 00:13:08,883
Bergmálar hérna inni?
171
00:13:08,963 --> 00:13:11,043
Þetta er algeng tilfinning.
172
00:13:12,923 --> 00:13:18,243
Mér líður eins og ég þurfi
að púsla saman
173
00:13:18,323 --> 00:13:21,603
hverju því sem er að mér,
upp á eigin spýtur.
174
00:13:21,683 --> 00:13:23,243
Það er ömurlegt, Jo.
175
00:13:23,923 --> 00:13:25,563
Öllum er sama, en þú veist það.
176
00:13:25,643 --> 00:13:27,003
Það er ekki rétt, Jerry.
177
00:13:27,083 --> 00:13:30,163
Ég lenti í slysi fyrir fjórum árum.
Fjórum árum.
178
00:13:30,243 --> 00:13:32,563
Þau vilja ekki einu sinni
tala við mig í síma.
179
00:13:32,643 --> 00:13:34,723
Þau segja að ég sé á batavegi
en sjáðu mig!
180
00:13:34,803 --> 00:13:38,043
Er þetta allt og sumt?
181
00:13:38,123 --> 00:13:40,163
- Svona nú.
- Er þetta sá sem ég er núna?
182
00:13:40,243 --> 00:13:41,883
- Er þetta ég?
- Þetta er í lagi.
183
00:13:41,963 --> 00:13:43,843
Ekki gera þér of miklar vonir, Jo.
184
00:13:43,923 --> 00:13:48,363
Hérna inni erum við öll búin að vera.
185
00:13:48,443 --> 00:13:49,243
Jerry!
186
00:13:50,003 --> 00:13:51,163
Hvað?
187
00:13:51,243 --> 00:13:53,963
Hvað? Helvítis Michelle!
188
00:13:54,043 --> 00:13:55,763
Þú ert hálfviti!
189
00:13:56,763 --> 00:13:58,123
Klikkhaus!
190
00:13:58,203 --> 00:13:59,203
Farðu til fjandans!
191
00:13:59,283 --> 00:14:04,123
Færðu þig, andskotinn hafi það!
Farðu... Tík, helvítis tussa...
192
00:14:19,763 --> 00:14:21,203
Hæ.
193
00:14:28,763 --> 00:14:32,723
Bataferlið er ekki eins hjá öllum.
194
00:14:34,483 --> 00:14:37,803
Ég þoli ekki þegar maðurinn minn
hefur rétt fyrir sér.
195
00:14:39,723 --> 00:14:44,963
Þetta er eins og að líma saman
brotinn vasa, ekki satt?
196
00:14:45,603 --> 00:14:46,403
Í myrkri.
197
00:14:47,203 --> 00:14:48,563
Í rússíbana.
198
00:14:51,883 --> 00:14:53,003
Hringdu í mig...
199
00:14:54,323 --> 00:14:55,923
ef þú þarft að tala.
200
00:15:01,523 --> 00:15:02,323
Takk fyrir...
201
00:15:03,243 --> 00:15:04,083
Helen.
202
00:15:06,043 --> 00:15:06,963
Ég er...
203
00:15:10,403 --> 00:15:12,923
Ég veit ekki hvað kom fyrir mig.
204
00:15:14,323 --> 00:15:16,083
Ég var efst í stiganum...
205
00:15:17,523 --> 00:15:19,163
og svo var ég neðst.
206
00:15:20,763 --> 00:15:21,563
Allt í lagi.
207
00:15:22,323 --> 00:15:23,243
Ég held að...
208
00:15:24,883 --> 00:15:25,843
Kannski...
209
00:15:29,603 --> 00:15:31,043
Ég á mér sögu um...
210
00:15:37,843 --> 00:15:40,923
Ég hef gert ýmislegt slæmt.
211
00:15:41,923 --> 00:15:47,123
Ég hef áhyggjur af því að ég
gæti hafa gert þetta sjálf.
212
00:15:51,603 --> 00:15:52,403
Halló?
213
00:15:52,963 --> 00:15:55,123
Hæ. Það er eiginmaður hér.
214
00:16:01,443 --> 00:16:04,123
Hæ, Jo.
Það komu allir út en ekki þú.
215
00:16:04,203 --> 00:16:05,003
Ég er í lagi.
216
00:16:05,083 --> 00:16:07,523
Ókei, ég var að rekast á...
217
00:16:07,603 --> 00:16:09,363
Sharon. Sæll.
218
00:16:09,443 --> 00:16:11,483
Ég rak kaffihús
219
00:16:11,563 --> 00:16:14,243
en get ekki einu sinni
reimt skóna núorðið.
220
00:16:15,323 --> 00:16:18,043
Ég var að vísu komin með nóg
af þessari daglegu kvörn.
221
00:16:19,243 --> 00:16:20,403
Daglegu kvörn.
222
00:16:20,963 --> 00:16:23,883
Skilurðu? Af því að við erum
að tala um kaffihús.
223
00:16:23,963 --> 00:16:26,323
Jo. Gaman að hitta þig, Sharon.
224
00:16:31,803 --> 00:16:32,883
Hvað er að?
225
00:16:32,963 --> 00:16:34,323
Var þetta svona slæmt?
226
00:16:34,403 --> 00:16:35,403
Nei, bara...
227
00:16:36,723 --> 00:16:38,203
Aumingja fólkið.
228
00:16:40,883 --> 00:16:42,883
Konan sem rak kaffihúsið...
229
00:16:43,483 --> 00:16:46,123
Hugsaðu þér að vera fastur
í þessum ömurlega brandara
230
00:16:46,203 --> 00:16:47,403
að eilífu.
231
00:16:48,243 --> 00:16:49,203
Það ert ekki þú.
232
00:16:50,843 --> 00:16:53,763
Hvað ef ég er ekki sú sem ég var?
233
00:16:54,563 --> 00:16:56,123
Hvað ef ég er hættuleg?
234
00:16:57,483 --> 00:16:58,683
Þú ert það ekki.
235
00:17:01,123 --> 00:17:03,683
Getum við farið hefðbundnu
leiðina heim?
236
00:17:03,763 --> 00:17:05,043
Þá sem ég þekki.
237
00:17:05,123 --> 00:17:06,403
- Já.
- Takk.
238
00:17:32,443 --> 00:17:33,603
Sjáðu.
239
00:17:33,683 --> 00:17:35,403
Finn er kominn að heimsækja mig!
240
00:17:38,243 --> 00:17:41,443
Hann þarf að ræða við þig um
ýmislegt, ókei?
241
00:17:43,363 --> 00:17:44,203
Elskan!
242
00:17:46,403 --> 00:17:48,203
Komdu!
243
00:18:04,083 --> 00:18:04,883
Mamma.
244
00:18:05,483 --> 00:18:07,043
Hvað í fjandanum er þetta?
245
00:18:07,123 --> 00:18:10,443
Ég hef ekki hugmynd.
Þetta kom bara um leið og ég settist.
246
00:18:12,163 --> 00:18:12,963
Sjáðu bara.
247
00:18:24,443 --> 00:18:25,563
Vertu með.
248
00:18:49,443 --> 00:18:52,163
Það er svolítið sem mig langar að...
249
00:18:58,843 --> 00:19:00,923
Ég sagði mig úr háskólanum.
250
00:19:02,643 --> 00:19:03,443
Ég er hættur.
251
00:19:04,723 --> 00:19:06,203
Ég tók raunar bara eina önn.
252
00:19:09,563 --> 00:19:10,363
Ertu hættur?
253
00:19:12,563 --> 00:19:13,923
Ég bað pabba um að...
254
00:19:15,763 --> 00:19:18,123
Ég vildi segja þér það sjálfur.
255
00:19:23,163 --> 00:19:26,003
Af hverju ertu þá ekki hérna heima?
256
00:19:27,523 --> 00:19:29,283
Ég bý ekki lengur hér.
257
00:19:29,363 --> 00:19:30,163
Ég flutti út.
258
00:19:34,563 --> 00:19:36,923
Ég ætla að athuga með hádegismatinn.
259
00:19:56,363 --> 00:19:57,523
HJÁLP
260
00:20:06,123 --> 00:20:07,203
Ég elska þig.
261
00:20:26,603 --> 00:20:27,443
Hvað ef...
262
00:20:28,203 --> 00:20:29,883
Hvað ef mamma verður aldrei söm?
263
00:20:29,963 --> 00:20:32,803
Blessaður, Finn.
Velkominn í ástandið.
264
00:20:32,883 --> 00:20:34,283
Hvað ef það verður þannig?
265
00:20:35,283 --> 00:20:37,163
Einhverjar hugmyndir?
266
00:20:37,683 --> 00:20:38,603
Hvað er í matinn?
267
00:20:38,683 --> 00:20:39,603
Lasagna.
268
00:20:40,483 --> 00:20:42,363
Flott. Hvað með mömmu?
Hvað fær hún?
269
00:20:42,443 --> 00:20:43,243
Lasagna.
270
00:20:43,763 --> 00:20:45,963
Er hún byrjuð að borða kjöt aftur?
271
00:20:46,043 --> 00:20:48,883
Það var bara della.
Hún var aldrei viss.
272
00:20:49,403 --> 00:20:50,763
Það er svo skuggalegt.
273
00:20:50,843 --> 00:20:52,563
Það er kunnuglegt. Það hjálpar.
274
00:20:53,603 --> 00:20:55,723
Höldum hlutunum á kurteislegum nótum.
275
00:20:59,603 --> 00:21:02,123
Eigum við að ræða brottfall þitt
úr háskólanum?
276
00:21:06,523 --> 00:21:07,323
Nei.
277
00:21:09,963 --> 00:21:11,883
Við ættum hins vegar að ræða...
278
00:21:14,483 --> 00:21:15,283
Hvað?
279
00:21:19,403 --> 00:21:23,843
Mamma, þú hefur alla tíð látið mikið
með mig, rekið mig áfram.
280
00:21:24,363 --> 00:21:26,163
Ég vildi ekki einu sinni
fara í háskóla,
281
00:21:26,243 --> 00:21:27,523
en þú hlustaðir ekki.
282
00:21:27,603 --> 00:21:29,683
Þú rakst mig áfram og áfram.
283
00:21:30,483 --> 00:21:32,203
Þú telur þig vera að hjálpa
284
00:21:32,283 --> 00:21:34,723
en þú hefur alltaf gert það á
mjög ágengan hátt.
285
00:21:34,803 --> 00:21:38,003
- Þetta er frekar óvægið, Finn.
- Þetta er satt.
286
00:21:45,123 --> 00:21:47,123
Þegar kona er ólétt
er henni aldrei sagt
287
00:21:48,123 --> 00:21:50,123
að hún eigi eftir að gefa sig alla
288
00:21:50,203 --> 00:21:52,603
í að hjálpa börnum sínum
289
00:21:52,683 --> 00:21:58,083
að verða að hamingjusömum, vel máli
förnum og menntuðum einstaklingum.
290
00:21:58,683 --> 00:22:00,083
Svo rennur sá dagur upp
291
00:22:00,163 --> 00:22:02,923
að hún fær alla þessa ást og erfiði
292
00:22:04,323 --> 00:22:06,443
beint aftur í hausinn.
293
00:22:15,243 --> 00:22:16,043
Vitiði...
294
00:22:17,083 --> 00:22:19,443
Ég hef velt því fyrir mér...
295
00:22:19,523 --> 00:22:21,283
hvers konar líf ég hefði átt ef...
296
00:22:22,443 --> 00:22:24,603
Ef þið hefðuð öll dáið í bílslysi.
297
00:22:25,363 --> 00:22:27,203
Ég hef velt því fyrir mér
hvers konar líf
298
00:22:27,283 --> 00:22:29,123
ég hefði skapað mér ef...
299
00:22:30,643 --> 00:22:33,923
Ég meina, þegar mesta sorgin
væri liðin hjá.
300
00:22:34,003 --> 00:22:36,003
Það er hræðilegt af þér
að segja þetta.
301
00:22:37,323 --> 00:22:39,083
Þetta er hluti af hömluleysinu.
302
00:22:42,283 --> 00:22:43,083
Jo.
303
00:22:44,723 --> 00:22:48,523
Þessi fjölskylda lítur út fyrir að
vera svo fullkomin á yfirborðinu.
304
00:22:49,123 --> 00:22:52,763
- Sannleikurinn er hins vegar sá...
- Ég skil ekkert hvaðan þetta kom.
305
00:22:53,923 --> 00:22:55,723
Þetta er svo ruglað.
306
00:22:55,803 --> 00:22:58,043
Það hefur verið mikið rugl
undanfarið, mamma.
307
00:23:00,523 --> 00:23:02,603
Ég sagði þér í fyrra að ég er hommi.
308
00:23:02,683 --> 00:23:05,483
Það ætti sennilega að vera
á veggnum þínum.
309
00:23:08,323 --> 00:23:09,523
Finn.
310
00:23:11,683 --> 00:23:12,603
Elskan mín.
311
00:23:21,123 --> 00:23:24,483
Mér þætti vænt um að
312
00:23:24,563 --> 00:23:27,763
þið settuð þetta á vegginn.
313
00:23:31,883 --> 00:23:33,643
- Manstu ekkert hvað þú...?
- Finn.
314
00:23:39,323 --> 00:23:40,123
Guð minn.
315
00:24:46,123 --> 00:24:46,963
Finn.
316
00:24:49,443 --> 00:24:50,523
Hvað ertu að gera?
317
00:24:54,883 --> 00:24:56,483
Þú ættir að vita þetta.
318
00:24:56,563 --> 00:24:57,403
Hvað?
319
00:25:01,683 --> 00:25:05,643
EYÐILAGÐI LÍF SONAR MÍNS
320
00:25:08,003 --> 00:25:08,803
Finn?
321
00:25:09,883 --> 00:25:10,843
Hvað gerði ég?
322
00:25:11,963 --> 00:25:13,203
Hvað gerði ég?
323
00:25:14,763 --> 00:25:16,843
Þú verður að segja mér það.
Gerðu það.
324
00:25:16,923 --> 00:25:18,283
Hvað gerði ég?
325
00:25:18,363 --> 00:25:21,443
- Segðu mér það, elskan mín.
- Segja þér hvað, Jo?
326
00:25:26,203 --> 00:25:27,883
Þú gekkst í svefni, ástin mín.
327
00:25:34,003 --> 00:25:36,123
Komdu í rúmið.
328
00:26:15,163 --> 00:26:17,843
Teið þitt er alveg eins
og teið hennar mömmu.
329
00:26:18,483 --> 00:26:19,683
Er það gott?
330
00:26:21,163 --> 00:26:21,963
Slæmt?
331
00:26:25,883 --> 00:26:26,763
Er mamma þín
332
00:26:27,643 --> 00:26:31,683
ýtinn, kröfuharður, ömurlegur
asni eins og ég?
333
00:26:36,323 --> 00:26:37,483
Hún er reyndar dáin.
334
00:26:38,643 --> 00:26:39,443
Mamma er dáin.
335
00:26:42,883 --> 00:26:45,003
Guð minn góður,
ég samhryggist innilega.
336
00:26:46,083 --> 00:26:47,123
Andskotinn.
337
00:26:50,043 --> 00:26:51,003
Hvernig dó hún?
338
00:26:52,683 --> 00:26:55,803
Manstu eftir ljósabekkjunum,
þessum sem voru með loki?
339
00:26:55,883 --> 00:26:58,083
- Já.
- Hún var í einum slíkum og...
340
00:26:59,083 --> 00:27:00,203
hún hnerraði.
341
00:27:01,083 --> 00:27:02,763
Fyrir fjögurra barna móður
342
00:27:02,843 --> 00:27:05,283
var þetta bara smávegis
grindarbotnshreyfing
343
00:27:05,363 --> 00:27:08,603
en það slapp örlítið þvag út
og þar með var það búið.
344
00:27:09,283 --> 00:27:10,083
Ljósum sló út,
345
00:27:10,163 --> 00:27:12,243
hún bókstaflega sló út allri
byggingunni.
346
00:27:13,443 --> 00:27:14,323
Í útförinni
347
00:27:14,403 --> 00:27:18,203
var eins og hún hefði verið í hálft
ár á siglingu í Karabíska hafinu.
348
00:27:20,763 --> 00:27:21,683
Almáttugur!
349
00:27:23,203 --> 00:27:24,763
Það er hræðilegt!
350
00:27:25,923 --> 00:27:28,163
Hún var reyndar með krabbamein.
351
00:27:28,243 --> 00:27:30,603
En hún tók af mér loforð um að
ef ég yrði spurður
352
00:27:30,683 --> 00:27:33,963
ætti ég að spinna upp nýja fáránlega
sögu í hvert skipti...
353
00:27:34,043 --> 00:27:35,843
Hún hafði góðan húmor.
354
00:27:35,923 --> 00:27:37,923
Hún vildi að ég myndi
þann eiginleika.
355
00:27:39,363 --> 00:27:42,243
Ekki lyfjameðferðina.
Ekki síðustu mánuðina.
356
00:27:44,843 --> 00:27:46,803
Mamma mín dó líka úr krabbameini.
357
00:27:55,763 --> 00:27:57,643
Pabbi minn þjáist af heilabilun...
358
00:27:58,803 --> 00:27:59,603
og...
359
00:28:01,163 --> 00:28:02,643
Ég þori ekki að heimsækja hann.
360
00:28:05,323 --> 00:28:09,123
Hrædd um að hann muni ekki þekkja mig
þótt ég standi fyrir framan hann.
361
00:28:15,803 --> 00:28:17,683
- Ég ætla að...
- Já, sjáumst.
362
00:28:18,403 --> 00:28:19,363
Takk fyrir teið.
363
00:28:33,883 --> 00:28:34,683
Algjörlega.
364
00:28:35,843 --> 00:28:38,003
Þótt möguleikinn væri ekki 100%.
365
00:28:39,003 --> 00:28:41,523
Hann mætti snyrta runnann minn
hvenær sem er.
366
00:28:42,523 --> 00:28:43,843
Já.
367
00:28:43,923 --> 00:28:46,803
Hann mætti sá sínu sæði
í blómabeðið mitt.
368
00:28:47,603 --> 00:28:50,003
Ríða mér svo í trekant
með tvíburabróður sínum.
369
00:28:50,083 --> 00:28:51,683
Hættu!
370
00:28:52,643 --> 00:28:53,483
Hvað?
371
00:28:53,563 --> 00:28:54,963
Almáttugur!
372
00:28:55,043 --> 00:28:56,923
Jo, ég er bara að grínast.
373
00:28:58,843 --> 00:28:59,723
Gerðu það, bara...
374
00:29:01,123 --> 00:29:04,203
Láttu ekki eins og allt sé
eins og það á að vera.
375
00:29:04,283 --> 00:29:05,643
Það er ekki þannig.
376
00:29:07,763 --> 00:29:10,163
Við töluðumst ekki við
í marga mánuði í fyrra.
377
00:29:11,803 --> 00:29:12,603
Af hverju?
378
00:29:14,403 --> 00:29:16,403
- Missti ég mig aftur?
- Nei.
379
00:29:17,763 --> 00:29:18,603
Nei!
380
00:29:24,843 --> 00:29:27,723
Þú gerðir svolítið sem...
381
00:29:28,843 --> 00:29:30,043
mér fannst grimmilegt.
382
00:29:31,203 --> 00:29:32,083
Segðu mér.
383
00:29:32,603 --> 00:29:35,723
Finn byrjaði í sambandi
og þú varst ósátt við það.
384
00:29:36,683 --> 00:29:39,403
Hann sagði mér í gær
að hann væri samkynhneigður, en...
385
00:29:42,323 --> 00:29:44,643
- Það er ekkert vandamál.
- Einmitt.
386
00:29:45,203 --> 00:29:48,963
En... Sá sem hann var í sambandi með
var Josh.
387
00:29:50,483 --> 00:29:51,323
Þinn Josh?
388
00:29:52,083 --> 00:29:53,123
Já.
389
00:29:55,043 --> 00:29:59,083
Hann er næstum þrítugur
en er svo flagari.
390
00:29:59,163 --> 00:30:01,883
Hann er reyndar 26 ára
og þetta var ekki...
391
00:30:01,963 --> 00:30:02,763
Bíddu.
392
00:30:05,683 --> 00:30:09,163
Hætti Finn í háskólanum
til að vera með Josh?
393
00:30:10,763 --> 00:30:11,563
Já.
394
00:30:16,083 --> 00:30:17,803
Þú reyndir að slíta sambandinu.
395
00:30:18,963 --> 00:30:21,803
Þess vegna töluðumst við ekki við.
396
00:30:21,883 --> 00:30:23,163
Þetta var í raun mikið mál.
397
00:30:24,163 --> 00:30:25,443
Þú vildir að ég segði Josh
398
00:30:25,523 --> 00:30:27,443
að slíta sambandinu.
399
00:30:27,523 --> 00:30:29,243
Finn, hann mun særa þig.
400
00:30:30,363 --> 00:30:31,403
Ég elska hann!
401
00:30:31,483 --> 00:30:33,723
Svo hætti Josh að tala við mig.
402
00:30:34,563 --> 00:30:36,243
Síðan komst Finn að þessu
403
00:30:36,843 --> 00:30:39,363
og ég held hann hafi ekki
talað við þig í hálft ár.
404
00:30:42,243 --> 00:30:44,883
Fyrirgefðu, Cathy.
Ég þarf að stela Jo núna.
405
00:30:44,963 --> 00:30:46,163
Steldu henni.
406
00:30:48,563 --> 00:30:49,603
Ég var á leiðinni út.
407
00:30:58,843 --> 00:31:02,523
Jæja. Sönnunargagn... D.
408
00:31:03,043 --> 00:31:06,683
Kvittun fyrir tveimur mjög
dýrum máltíðum
409
00:31:06,763 --> 00:31:08,443
á flottum frönskum veitingastað.
410
00:31:09,043 --> 00:31:11,123
- Virkilega?
- Fyrir kvöldmat,
411
00:31:11,643 --> 00:31:14,403
fór frábæri eiginmaðurinn þinn
með þig á sönnunargagn E,
412
00:31:14,483 --> 00:31:16,483
mjög flottræfilslega listasýningu.
413
00:31:19,883 --> 00:31:21,563
BELLE TOUT
LIGHTHOUSE
414
00:31:23,403 --> 00:31:25,243
- Fórum við...?
- Nei.
415
00:31:25,803 --> 00:31:28,083
Við... Ég ætlaði að fara með þig,
en...
416
00:31:28,883 --> 00:31:31,883
Jæja, hvað er næst?
417
00:31:32,683 --> 00:31:35,603
Leikhúsmiðar.
418
00:31:36,403 --> 00:31:37,683
Eastbourne-leikhúsið.
419
00:31:38,643 --> 00:31:41,003
Ég er svo feginn að við
vorum að mála vegginn.
420
00:31:41,683 --> 00:31:43,763
The Importance of Being Earnest.
421
00:31:43,843 --> 00:31:47,123
Við fórum snemma vegna mikilvægis
geðheilsu okkar.
422
00:31:47,683 --> 00:31:50,523
Síðasta ár var ekki bara dauðir
hundar og skólabrottfall.
423
00:31:50,603 --> 00:31:52,003
Við skemmtum okkur.
424
00:31:54,003 --> 00:31:55,163
Takk.
425
00:32:02,083 --> 00:32:03,443
REYNDI...
426
00:32:03,523 --> 00:32:05,883
að eyðileggja...
427
00:32:07,563 --> 00:32:11,403
samband Finn og Josh.
428
00:32:14,963 --> 00:32:16,603
- Ég er hræðileg móðir.
- Nei.
429
00:32:17,123 --> 00:32:19,043
Þú varst að hugsa um framtíð hans.
430
00:32:23,923 --> 00:32:25,083
Það er eitt í viðbót.
431
00:32:27,323 --> 00:32:30,163
Þú samþykktir... að lána mér
432
00:32:30,243 --> 00:32:31,163
fyrirtækinu...
433
00:32:32,323 --> 00:32:33,523
peninga í fyrra.
434
00:32:34,283 --> 00:32:36,123
Til að komast yfir erfiðleikana.
435
00:32:36,203 --> 00:32:37,083
Ég...
436
00:32:38,883 --> 00:32:39,843
Mig vantar meira.
437
00:32:41,523 --> 00:32:43,483
Ef þú gætir...
438
00:32:47,643 --> 00:32:48,443
Allt í lagi.
439
00:32:50,123 --> 00:32:51,363
Hvað er ég að undirrita?
440
00:32:51,443 --> 00:32:54,243
Þetta er bara... smá lán.
441
00:32:56,883 --> 00:32:57,683
Allt í lagi.
442
00:32:58,563 --> 00:33:01,603
Mér þykir fyrir því
en ég er með hrikalegan hausverk.
443
00:33:02,123 --> 00:33:04,483
Má ég líta á þetta á eftir?
444
00:33:05,083 --> 00:33:06,123
Já.
445
00:33:08,803 --> 00:33:09,803
Drekktu vatn.
446
00:33:56,163 --> 00:33:59,163
Eiginmaðurinn sem
hélt partýið tilkynnti,
447
00:33:59,243 --> 00:34:02,323
stundum erum við spurð af hverju
þið eruð enn saman
448
00:34:02,403 --> 00:34:04,123
eftir svona langan tíma.
449
00:34:04,203 --> 00:34:06,963
Hann sagði nokkuð
sem ég gleymi aldrei.
450
00:34:08,003 --> 00:34:10,283
Haltu áfram, Jim. Við erum að hlusta.
451
00:34:11,203 --> 00:34:13,403
Hann sagði að leyndarmálið væri...
452
00:34:24,683 --> 00:34:29,163
Leyndarmálið er að hætta ekki á sama
tíma að vera ástfangin.
453
00:34:29,763 --> 00:34:30,603
Mjög gott.
454
00:34:47,963 --> 00:34:48,843
Vá.
455
00:34:54,923 --> 00:34:55,723
Rob?
456
00:34:59,803 --> 00:35:04,763
Fórum við fínt út að borða
með Cathy og Jim?
457
00:35:06,683 --> 00:35:07,483
Já, við...
458
00:35:08,203 --> 00:35:10,363
Í tilefni brúðkaupsafmælis þeirra.
459
00:35:10,883 --> 00:35:14,523
Þá var ég að fá fyrstu alvöru
minninguna mína.
460
00:35:16,563 --> 00:35:19,323
Að minnsta kosti þá fyrstu
sem ég botna eitthvað í.
461
00:35:19,403 --> 00:35:22,083
- Ætlarðu að segja mér frá henni?
- Já.
462
00:35:22,163 --> 00:35:26,643
Það var þannig að Jim
var að segja einhverja lélega sögu.
463
00:35:26,723 --> 00:35:29,123
Við sátum þarna öll með asnaleg glott
á andlitunum
464
00:35:29,203 --> 00:35:33,523
á meðan hann talaði um það
hvernig fólk helst í samböndum.
465
00:35:33,603 --> 00:35:35,963
Ég trúi ekki að af öllum
mögulegum minningum
466
00:35:36,043 --> 00:35:38,363
manstu eftir Jim
að segja leiðinlega sögu.
467
00:35:38,443 --> 00:35:39,443
Ég veit.
468
00:35:40,043 --> 00:35:42,603
Þú getur ekki sagt honum hitt
sem þú manst,
469
00:35:42,683 --> 00:35:43,483
er það?
470
00:35:45,003 --> 00:35:46,843
Ertu búin að taka lyfin þín?
471
00:35:46,923 --> 00:35:49,003
Ég er að fara að gera það.
472
00:35:49,523 --> 00:35:50,323
Andskotinn.
473
00:35:51,483 --> 00:35:53,923
Ertu viss um að þú
bjargir þér án mín?
474
00:35:54,003 --> 00:35:55,763
Ertu að fara á pósthúsið?
475
00:35:56,443 --> 00:35:58,923
Ég hringi ef ég þarf á þér að halda.
476
00:36:16,323 --> 00:36:22,083
LÁNASAMNINGUR
477
00:36:40,403 --> 00:36:42,923
ÁSTARSAMBAND
478
00:36:47,323 --> 00:36:49,683
OWEN?
479
00:36:51,523 --> 00:36:52,363
NICK
480
00:36:55,283 --> 00:36:58,883
NICK
481
00:37:02,763 --> 00:37:04,043
JIM
482
00:37:22,403 --> 00:37:24,603
STIGI
1) DATT
483
00:37:27,123 --> 00:37:29,763
2) DRUKKIN
484
00:37:35,083 --> 00:37:38,323
3) STÖKK
485
00:38:26,843 --> 00:38:28,683
Hvað ertu að bralla?
486
00:38:29,683 --> 00:38:31,083
Ég hélt þú værir farinn.
487
00:38:31,163 --> 00:38:32,323
Nei, ég er að fara.
488
00:38:38,043 --> 00:38:41,843
Enginn vill meira en ég að þú munir
eftir síðastliðnu ári.
489
00:38:43,163 --> 00:38:43,963
Ég veit það.
490
00:38:44,043 --> 00:38:46,083
Þú ert of ströng við sjálfa þig.
491
00:38:46,163 --> 00:38:48,163
Þú ættir kannski að slaka á.
492
00:38:49,443 --> 00:38:51,483
Gleymdu ekki að taka lyfin.
493
00:38:51,563 --> 00:38:52,363
Allt í lagi.
494
00:38:55,963 --> 00:38:57,803
- Ég vil bara ekki að þú...
- Hvað?
495
00:38:58,523 --> 00:39:01,843
- Viltu ekki að ég hvað, Rob?
- Ekkert.
496
00:39:05,443 --> 00:39:07,203
Þetta eru verkjalyf.
497
00:39:09,043 --> 00:39:11,243
- Þetta eru ekki geðlyf.
- Ég veit það.
498
00:39:11,323 --> 00:39:14,643
- Þetta er allt annað.
- Já, þetta er allt annað.
499
00:39:17,403 --> 00:39:19,283
Ég er ekki þunglynd.
500
00:39:19,363 --> 00:39:20,283
Fyrirgefðu.
501
00:39:21,203 --> 00:39:23,083
Þetta er ekki fyrir 15 árum.
502
00:39:25,083 --> 00:39:26,843
Þetta er ekki
503
00:39:27,683 --> 00:39:29,843
það sem ekki má minnast á.
504
00:39:35,403 --> 00:39:36,363
Allt í lagi.
505
00:39:36,443 --> 00:39:38,963
Ég skal taka þau. Sjáðu.
506
00:39:45,403 --> 00:39:46,203
Ánægður?
507
00:39:46,283 --> 00:39:47,723
Já. Takk.
508
00:39:49,283 --> 00:39:50,203
Sjáumst síðar.
509
00:40:09,083 --> 00:40:10,803
Áreiðanlega hið rétta í stöðunni.
510
00:40:11,803 --> 00:40:13,363
Alltof margar aukaverkanir.
511
00:40:14,243 --> 00:40:16,723
Betra að vera þjáð heldur en ringluð.
512
00:41:08,523 --> 00:41:09,323
Jo!
513
00:41:14,723 --> 00:41:16,723
Fjandinn, Jo. Er allt í lagi með þig?
514
00:41:17,403 --> 00:41:20,323
- Já.
- Fyrirgefðu. Ég hefði átt að hringja.
515
00:41:20,883 --> 00:41:24,283
Reyndar hef ég stöðugt verið að reyna
að ná í þig í síma.
516
00:41:24,363 --> 00:41:25,163
Hvað gerðist?
517
00:41:26,323 --> 00:41:28,243
Ég týndi símanum.
518
00:41:29,043 --> 00:41:29,843
Mikil ráðgáta.
519
00:41:30,683 --> 00:41:31,483
Sjáðu.
520
00:41:32,243 --> 00:41:33,123
Nýr.
521
00:41:36,763 --> 00:41:37,923
Fyrirgefðu, ég...
522
00:41:39,723 --> 00:41:41,283
Ég veit ekkert hver þú ert.
523
00:41:41,363 --> 00:41:42,283
Ha?
524
00:41:42,363 --> 00:41:43,483
Hver ertu?
525
00:41:43,563 --> 00:41:44,923
Ég er Rose, Jo.
526
00:41:45,523 --> 00:41:47,083
Rose. Halló.
527
00:41:55,123 --> 00:41:56,123
Manstu ekki?
528
00:41:56,923 --> 00:41:58,403
Ég datt niður stiga.
529
00:42:01,083 --> 00:42:01,883
Einmitt.
530
00:42:04,363 --> 00:42:06,083
Fyrirgefðu, hvernig þekkjumst við?
531
00:42:06,163 --> 00:42:08,403
Við vinnum saman, Jo.
Ja, við erum...
532
00:42:08,483 --> 00:42:12,283
Ég er þýðandi.
Ég vinn sjálfstætt, heiman frá mér.
533
00:42:12,363 --> 00:42:14,323
Nei, við höfum lengi unnið saman, Jo.
534
00:42:14,403 --> 00:42:15,203
Í borginni.
535
00:42:16,243 --> 00:42:17,403
Við erum líka vinkonur.
536
00:42:21,843 --> 00:42:25,483
Jæja, ég ætti víst að bjóða þér inn
537
00:42:25,563 --> 00:42:27,643
svo þú getir upplýst mig um
hvað ég geri.
538
00:42:37,123 --> 00:42:39,403
Þú átt svo fallegt heimili.
539
00:42:46,763 --> 00:42:49,283
Gjörðu svo vel að ganga í bæinn.
540
00:43:03,603 --> 00:43:05,683
Jæja, segðu mér
541
00:43:05,763 --> 00:43:12,763
hvar ég vinn og hvað ég geri og
hvenær ég byrjaði.
542
00:43:12,843 --> 00:43:15,683
Já, það er góðgerðarstarf.
Fyrir sýrlenska flóttamenn.
543
00:43:17,923 --> 00:43:19,083
Ég skil.
544
00:43:19,643 --> 00:43:20,723
Það er lítið um sig.
545
00:43:20,803 --> 00:43:25,523
Í raun bara við tvær, Nick
og nokkrir til viðbótar.
546
00:43:26,883 --> 00:43:28,203
Hver er Nick?
547
00:43:28,283 --> 00:43:29,523
Stofnandinn.
548
00:43:31,923 --> 00:43:32,723
Yfirmaðurinn.
549
00:43:36,323 --> 00:43:37,123
Svona.
550
00:43:39,003 --> 00:43:40,243
Takk.
551
00:43:40,323 --> 00:43:41,763
HÓF STÖRF
552
00:43:43,283 --> 00:43:45,043
Þú hefur staðið þig ótrúlega vel.
553
00:43:45,123 --> 00:43:46,483
Öllum fannst það.
554
00:43:47,043 --> 00:43:48,683
Þú umturnaðir staðnum.
555
00:43:48,763 --> 00:43:50,883
Skipulagðir líka
stórkostlega fjáröflun.
556
00:43:52,563 --> 00:43:53,363
Ha?
557
00:43:53,443 --> 00:43:55,283
Já, þess vegna áttaði ég
mig ekki á því
558
00:43:55,363 --> 00:43:56,603
af hverju þú hættir.
559
00:43:56,683 --> 00:44:00,883
Nick sagði að þú hefðir bara ákveðið
að þetta væri komið gott.
560
00:44:03,603 --> 00:44:05,803
Hefur enginn minnst á
að þú varst í nýju starfi?
561
00:44:05,883 --> 00:44:07,763
Er það ekki svolítið...?
562
00:44:08,923 --> 00:44:11,283
Manstu virkilega ekkert?
563
00:44:13,403 --> 00:44:14,323
Ekki neitt?
564
00:44:16,123 --> 00:44:16,923
Ég...
565
00:44:18,483 --> 00:44:22,603
Ég held þú ættir að fara núna.
Ég er mjög þreytt.
566
00:44:22,683 --> 00:44:24,203
Þú þarft að fá þér annan hund.
567
00:44:24,283 --> 00:44:26,563
Það hlýtur að vera einmanalegt
að vera ein.
568
00:44:26,643 --> 00:44:28,083
Ertu til í að fara núna?
569
00:44:28,163 --> 00:44:30,843
Þegar þú litaðir á þér hárið...
Þú hefur...
570
00:44:31,403 --> 00:44:32,683
Þarft að bæta því við.
571
00:44:32,763 --> 00:44:35,563
Drullastu bara út úr húsinu mínu!
572
00:44:35,643 --> 00:44:37,363
Drullastu út úr húsinu mínu!
573
00:44:45,323 --> 00:44:46,163
Ég...
574
00:44:50,883 --> 00:44:52,643
Drullastu út úr húsinu mínu!
575
00:44:52,723 --> 00:44:53,523
Vó.
576
00:44:54,803 --> 00:44:56,803
Svona talar maður ekki við vini sína.
577
00:44:59,043 --> 00:45:00,683
Út! Farðu!
578
00:45:00,763 --> 00:45:01,563
Út með þig!
579
00:45:09,203 --> 00:45:10,843
Þú varst ekki ein þetta kvöld...
580
00:45:12,083 --> 00:45:12,883
Er það nokkuð?
581
00:45:26,563 --> 00:45:30,483
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com