1
00:01:21,323 --> 00:01:24,603
Þú virðist þó vera á lífi, Jo.
2
00:01:27,643 --> 00:01:28,683
Naumlega.
3
00:01:33,123 --> 00:01:37,123
Hvað þarf kona að gera
til að fá sjúkrabíl hérna?
4
00:01:37,203 --> 00:01:38,203
Jo?
5
00:01:39,243 --> 00:01:40,403
Jo!
6
00:01:44,003 --> 00:01:47,163
Gerðu það, Jo! Ekki yfirgefa mig!
7
00:01:48,923 --> 00:01:50,923
Hvað lá hún þarna lengi?
8
00:01:51,003 --> 00:01:54,483
Ekki lengi, held ég.
Svona nú, Jo! Ekki yfirgefa mig!
9
00:01:54,563 --> 00:01:58,123
Þetta er Jo. Hún er með alvarlega
höfuðáverka og missti meðvitund.
10
00:01:58,203 --> 00:02:00,003
Komum henni í sneiðmyndatöku.
11
00:02:00,563 --> 00:02:02,803
Koma svo, Jo! Ekki yfirgefa mig!
12
00:02:03,443 --> 00:02:04,523
Koma svo, Jo!
13
00:02:07,883 --> 00:02:09,003
Jo!
14
00:02:10,883 --> 00:02:12,643
Hún er að missa meðvitund.
15
00:02:36,683 --> 00:02:39,803
Hvernig gat hún slasast svona illa
við það eitt að detta niður stiga?
16
00:02:39,883 --> 00:02:42,323
- Gæti mamma hafa...
- Láttu hana ekki heyra til þín!
17
00:02:42,403 --> 00:02:44,403
Ég segi bara það sem allir hugsa!
18
00:02:44,483 --> 00:02:45,723
Þegiðu, Finn!
19
00:02:46,283 --> 00:02:49,963
- Ég ætla að fá mér í glas.
- Mamma? Ég er Sash, heyrirðu til mín?
20
00:02:51,763 --> 00:02:54,803
Hún var búin að drekka,
það gæti útskýrt fallið.
21
00:02:54,883 --> 00:02:57,283
Við hverju má búast
varðandi batahorfur?
22
00:02:58,123 --> 00:02:59,643
Erfitt að segja á þessu stigi.
23
00:02:59,723 --> 00:03:02,763
Langtímaáhrif geta verið
verri einbeiting, hömluleysi...
24
00:03:06,003 --> 00:03:07,363
Finn...
25
00:03:13,083 --> 00:03:14,283
Finn.
26
00:03:16,523 --> 00:03:17,643
Hæ!
27
00:03:19,083 --> 00:03:20,163
Halló!
28
00:03:21,163 --> 00:03:22,483
Halló.
29
00:03:24,043 --> 00:03:25,443
Er allt í lagi með Finn?
30
00:03:26,683 --> 00:03:27,763
Já.
31
00:03:30,603 --> 00:03:32,563
Þú dast niður stigann, Jo.
32
00:03:33,083 --> 00:03:37,323
Þér var haldið sofandi
til að flýta fyrir bata.
33
00:03:37,403 --> 00:03:39,323
Þú hefur verið á spítala í viku.
34
00:03:42,443 --> 00:03:44,803
Ekki segja honum að koma aftur heim.
35
00:03:47,283 --> 00:03:49,523
Ekki þegar hann er rétt byrjaður.
36
00:03:51,363 --> 00:03:52,763
Áttu við Finn?
37
00:03:54,523 --> 00:03:57,603
Hann fór í háskóla fyrir ári, elskan.
38
00:04:07,643 --> 00:04:09,363
Ég skil ekki.
39
00:04:10,563 --> 00:04:12,683
Í september síðastliðnum.
40
00:04:20,963 --> 00:04:23,843
Ég man ekkert síðan þá.
41
00:04:23,923 --> 00:04:25,643
Það er allt í lagi.
42
00:04:26,563 --> 00:04:29,043
Það kemur allt til baka.
43
00:04:29,123 --> 00:04:30,283
Ég lofa því.
44
00:04:54,003 --> 00:04:58,003
Það er hugsanlegt að eiginkona þín
fái ekki minnið aftur.
45
00:04:58,083 --> 00:05:01,763
Ég heyri í ykkur! Þetta er tjald,
ekki andkotans veggur!
46
00:05:01,843 --> 00:05:02,763
Jo...
47
00:05:04,283 --> 00:05:06,283
Hömluleysi hennar
er fullkomlega eðlilegt.
48
00:05:06,363 --> 00:05:09,203
Það gæti þó varað í einhvern tíma.
49
00:05:09,283 --> 00:05:11,523
Frú Harding, sko þig!
50
00:05:11,603 --> 00:05:14,363
Hellir sjálf í glas.
Þú ert í essinu þínu!
51
00:05:14,443 --> 00:05:17,603
Já, á sama tíma á morgun verð ég
gengin í þín störf.
52
00:05:20,523 --> 00:05:22,163
Rob...
53
00:05:22,923 --> 00:05:24,083
Sjáðu mig, Rob!
54
00:05:24,163 --> 00:05:26,083
- Ég er í klessu.
- Það er allt í lagi.
55
00:05:26,163 --> 00:05:29,363
Hreyfigeta þín er að batna, Jo.
Það eru góðar fréttir.
56
00:05:29,443 --> 00:05:31,163
Athugum hvernig minnið er.
57
00:05:31,243 --> 00:05:33,123
Eru nýjar minningar að koma fram?
58
00:05:40,963 --> 00:05:41,963
Nei.
59
00:05:42,483 --> 00:05:45,803
Til að fá minningarnar aftur er best
að vera innan um kunnuglega hluti.
60
00:05:45,883 --> 00:05:47,923
Þú mátt því fara heim.
61
00:05:48,003 --> 00:05:49,763
Við sjáumst í næsta viðtali.
62
00:05:49,843 --> 00:05:52,923
Verði minnsta breyting á einkennunum,
kemurðu strax til okkar.
63
00:05:57,643 --> 00:05:59,523
Er allt í lagi, frú Harding?
64
00:06:00,243 --> 00:06:01,563
Vantar þig aðstoð?
65
00:06:03,843 --> 00:06:05,443
Frú Harding?
66
00:06:06,243 --> 00:06:10,083
Ótrúlegt!
Hann kom með þröngar gallabuxur!
67
00:06:42,523 --> 00:06:44,523
- Ertu farinn að reykja aftur?
- Fyrirgefðu.
68
00:07:03,443 --> 00:07:06,363
- Er allt í lagi?
- Já, mér er bara mjög heitt.
69
00:07:06,443 --> 00:07:07,763
Viltu að ég stoppi?
70
00:07:09,483 --> 00:07:11,203
Nei, nei. Ég vil bara fara heim.
71
00:07:16,483 --> 00:07:19,363
Ég trúi ekki enn að ég hafi
litað á mér hárið.
72
00:07:22,483 --> 00:07:23,683
Þetta fer þér vel.
73
00:07:25,403 --> 00:07:28,323
Ég skil bara ekki hvernig ég
gat verið drukkin.
74
00:07:29,563 --> 00:07:32,603
Af hverju ætti ég að hafa verið það?
Ég er aldrei drukkin.
75
00:07:32,683 --> 00:07:36,483
Það er ekki alveg satt.
Það kemur fyrir.
76
00:07:37,083 --> 00:07:38,283
Ekki þegar ég er ein.
77
00:07:38,363 --> 00:07:40,803
Þú varst ein þegar ég kom að þér.
78
00:07:40,883 --> 00:07:42,883
Ég finn ekki símann minn.
79
00:07:48,643 --> 00:07:50,003
Þú lítur öðruvísi út.
80
00:07:51,043 --> 00:07:53,643
Þú þarft að venjast því að muna ekki.
Ég hef líka lést.
81
00:07:53,723 --> 00:07:55,123
Byrjaði aftur að synda.
82
00:07:55,203 --> 00:07:56,803
Báðir krakkarnir farnir.
83
00:07:57,443 --> 00:07:59,843
Synda og reykja.
84
00:08:00,723 --> 00:08:02,283
- Snjallt.
- Já.
85
00:08:04,803 --> 00:08:06,363
Hvar eru gleraugun þín?
86
00:08:06,963 --> 00:08:08,763
Ég er farinn að nota linsur.
87
00:08:11,363 --> 00:08:13,083
Ertu að halda framhjá mér?
88
00:08:14,923 --> 00:08:16,043
Nei.
89
00:08:19,043 --> 00:08:21,843
- Er ég að halda framhjá?
- Það vona ég ekki.
90
00:08:25,963 --> 00:08:27,723
Andskotinn hafi það, Jobo.
91
00:08:28,483 --> 00:08:29,763
Ég hélt þú værir dáin.
92
00:08:31,283 --> 00:08:33,483
Ég kom inn og þú lást bara þarna.
93
00:08:33,563 --> 00:08:35,163
Þetta var hræðilegt augnablik.
94
00:08:38,723 --> 00:08:41,363
Af því að þetta snýst allt um mig.
95
00:08:47,883 --> 00:08:51,363
Almáttugur, Jo, ertu orðin svona?
96
00:08:51,443 --> 00:08:55,083
Einmana fyllibytta sem ræður ekki
einu sinni við stiga?
97
00:09:25,043 --> 00:09:26,683
Það er eitthvað í gangi.
98
00:09:26,763 --> 00:09:28,763
- Hvað?
- Stoppaðu bílinn.
99
00:09:29,363 --> 00:09:30,963
Gerðu það, stoppaðu bílinn!
100
00:09:36,763 --> 00:09:37,883
Hvað er að?
101
00:09:39,883 --> 00:09:42,883
Ég get það ekki.
Ég get ekki farið þangað inn.
102
00:09:42,963 --> 00:09:44,203
Allt í lagi.
103
00:09:44,803 --> 00:09:46,563
Við sitjum bara hér í smástund.
104
00:09:59,323 --> 00:10:00,323
Allt í lagi?
105
00:10:19,603 --> 00:10:20,563
Komdu.
106
00:10:45,163 --> 00:10:46,403
Fyrirgefðu, Jo!
107
00:10:52,363 --> 00:10:53,363
Jo...
108
00:11:08,963 --> 00:11:10,043
Farðu úr þessu.
109
00:11:12,443 --> 00:11:14,123
- Takk.
- Svona, já.
110
00:11:16,923 --> 00:11:17,883
Og þetta.
111
00:11:18,963 --> 00:11:19,923
Já.
112
00:11:29,883 --> 00:11:31,123
Andskotinn!
113
00:11:31,643 --> 00:11:33,803
- Fyrirgefðu. Manstu eitthvað?
- Nei.
114
00:11:33,883 --> 00:11:36,283
- Ég ætla bara að...
- Já.
115
00:11:51,843 --> 00:11:54,443
Hvað í andskotanum hefurðu
verið að gera, Jo?
116
00:11:56,123 --> 00:11:59,123
Og með hverjum?
117
00:12:01,163 --> 00:12:03,403
SEPT
118
00:12:11,443 --> 00:12:15,363
- Hvað ertu að gera?
- Það síðasta sem ég man raunverulega
119
00:12:15,443 --> 00:12:17,203
er þegar Finn fór í háskóla.
120
00:12:17,283 --> 00:12:19,403
OKT
HAUST
121
00:12:21,643 --> 00:12:23,603
Ég þarf eitthvað áþreifanlegt.
122
00:12:24,803 --> 00:12:26,403
Þú þarft að hjálpa mér.
123
00:12:27,923 --> 00:12:29,923
Það hefði mátt nota pappír í þetta!
124
00:12:31,643 --> 00:12:35,283
Ég hef tapað heilu ári, Rob!
125
00:12:47,523 --> 00:12:51,243
Sjáið hver er komin heim!
Fjárinn, þú ert með hækju!
126
00:12:51,323 --> 00:12:53,243
Ég... elskan.
127
00:12:53,323 --> 00:12:55,643
- Cathy, við vorum að koma heim.
- Ég stoppa stutt.
128
00:12:55,723 --> 00:12:57,363
Ella er að hlusta á tónlist,
129
00:12:57,443 --> 00:13:00,843
svo ég hef bara þangað til "Viltu
koma að gera snjókarl" er búið.
130
00:13:02,323 --> 00:13:03,163
Hérna.
131
00:13:06,563 --> 00:13:08,923
Þú manst eftir mér, er það ekki?
132
00:13:11,763 --> 00:13:15,843
Ég tapaði 13 mánuðum,
ekki 25 árum af pirringi.
133
00:13:15,923 --> 00:13:18,803
Bara að vera viss! Rob sagði
að þú værir orðin eins og Dóra.
134
00:13:18,883 --> 00:13:20,443
Það sagði ég ekki!
135
00:13:21,603 --> 00:13:24,683
Jæja, ég læt ykkur í friði.
Ekki vera of lengi.
136
00:13:31,203 --> 00:13:34,843
Hrundum við saman í það
kvöldið sem ég datt?
137
00:13:36,843 --> 00:13:37,923
Nei.
138
00:13:39,163 --> 00:13:42,563
Við höfum reyndar ekki talast við.
139
00:13:43,523 --> 00:13:44,643
Um hríð.
140
00:13:46,123 --> 00:13:49,323
Okkur lenti saman.
141
00:13:50,243 --> 00:13:51,203
Ha?
142
00:13:52,603 --> 00:13:53,843
Hvenær?
143
00:13:53,923 --> 00:13:55,563
Ég man það ekki.
144
00:13:55,643 --> 00:14:00,683
- Það var í maí, held ég.
- Maí?
145
00:14:02,523 --> 00:14:04,483
Það eru margir mánuðir síðan.
146
00:14:06,603 --> 00:14:09,683
Vá! Þú hlýtur að hafa
virkilega reitt mig til reiði.
147
00:14:09,763 --> 00:14:11,283
Það var raunar öfugt.
148
00:14:12,443 --> 00:14:17,683
En við skulum ekki ræða það núna.
Er það í lagi?
149
00:14:19,003 --> 00:14:20,563
Getum við verið vinkonur aftur?
150
00:14:22,203 --> 00:14:24,443
Ég hef saknað þín svo mikið.
151
00:14:26,963 --> 00:14:29,523
Ég kem til með að muna það. Að lokum.
152
00:14:30,363 --> 00:14:32,963
Læknarnir eru ekki vissir, en...
153
00:14:34,803 --> 00:14:35,923
Ég kem til með að muna.
154
00:14:36,003 --> 00:14:38,603
Vertu svo væn, hún er þreytt.
155
00:14:39,363 --> 00:14:41,203
Ég vildi bara sjá þig.
156
00:14:42,163 --> 00:14:44,083
Nú hef ég séð þig, svo...
157
00:14:44,163 --> 00:14:46,363
Ég finn part sem er ómarinn.
158
00:14:49,523 --> 00:14:54,563
Ég kem aftur við á morgun, ókei?
Svo að...
159
00:14:54,643 --> 00:14:57,803
Hringdu í mig ef þig vantar eitthvað.
160
00:14:58,363 --> 00:14:59,603
Góða nótt.
161
00:15:05,763 --> 00:15:09,163
- Ég verð að hringja í pabba.
- Pabbi þinn er veikur í rúminu.
162
00:15:09,243 --> 00:15:10,963
Þar sem þú ættir að vera.
163
00:15:12,923 --> 00:15:15,043
Hringdu í hann á morgun.
164
00:15:18,283 --> 00:15:22,563
Kannski datt hann bak við skápinn
þegar ég datt niður stigann.
165
00:15:22,643 --> 00:15:25,043
Þú þarft ekki símann þinn núna.
Komdu í rúmið!
166
00:15:27,723 --> 00:15:28,803
Hvar er Bobbin?
167
00:15:28,883 --> 00:15:32,643
Leðursófinn er að líta eftir
honum þar til þér batnar. Komdu!
168
00:15:32,723 --> 00:15:34,563
- Hver?
- Wendy.
169
00:15:35,123 --> 00:15:37,083
Jenkins. Nágrannakona okkar.
170
00:15:37,163 --> 00:15:39,403
Nýleg. Eða ný fyrir þér.
171
00:15:40,043 --> 00:15:42,803
Hún vill sitja úti í sólinni,
svo við köllum hana...
172
00:15:42,883 --> 00:15:46,683
Allavega, hún er hundakona.
Henni líkar vel við hunda.
173
00:15:46,763 --> 00:15:49,563
Ég segi þér meira á morgun
en förum nú að hvíla okkur.
174
00:16:00,443 --> 00:16:02,083
Er eitthvað að koma til baka?
175
00:16:05,403 --> 00:16:06,483
Nei.
176
00:16:27,203 --> 00:16:28,163
Rob?
177
00:16:29,483 --> 00:16:30,563
Ert þetta þú?
178
00:16:46,643 --> 00:16:47,723
Rob!
179
00:16:49,643 --> 00:16:50,883
Hvað er að?
180
00:16:50,963 --> 00:16:52,563
Það er einhver í húsinu.
181
00:16:55,083 --> 00:16:56,363
Bara við!
182
00:16:56,443 --> 00:17:00,243
- Nei, ég sá einhvern.
- Allt í lagi.
183
00:17:00,323 --> 00:17:01,523
Ég fer og athuga.
184
00:17:13,803 --> 00:17:16,803
Ég fór í öll herbergi.
Það eru engin merki um umgang.
185
00:17:16,883 --> 00:17:18,883
Allir gluggar og dyr eru læst.
186
00:17:19,483 --> 00:17:20,963
Það er enginn hér.
187
00:17:22,323 --> 00:17:25,083
Læknirinn á gjörgæslunni sagði
að þú yrðir ringluð.
188
00:17:25,163 --> 00:17:27,163
Auk allra lyfjanna sem þú tekur...
189
00:17:29,443 --> 00:17:31,843
- Er ég að brjálast?
- Nei.
190
00:17:34,323 --> 00:17:35,923
Þú ert ekki að brjálast.
191
00:18:46,523 --> 00:18:48,163
RANGT LYKILORÐ
192
00:18:54,963 --> 00:18:56,003
REYNDU AFTUR
193
00:19:09,043 --> 00:19:12,683
Já, þú ættir endilega að halda þig
við þýðingar, Jo.
194
00:19:15,443 --> 00:19:18,643
Engin furða að þú hyljir
andlit þitt, litla hafmeyja.
195
00:19:25,603 --> 00:19:27,083
Ég útvega þér nýjan síma.
196
00:19:27,163 --> 00:19:30,243
Ég vil ekki nýjan síma,
ég vil þann gamla!
197
00:19:31,323 --> 00:19:33,043
Hvað er allt þetta?
198
00:19:33,763 --> 00:19:37,283
Konurnar í bókaklúbbnum þínum komu
með þetta á meðan þú lást inni.
199
00:19:37,363 --> 00:19:39,683
Áhyggjufullar um að ég myndi svelta.
200
00:19:45,283 --> 00:19:46,483
Þetta er Owen.
201
00:19:54,003 --> 00:19:55,283
Ég sakna Franks gamla.
202
00:19:55,963 --> 00:19:57,043
Þú manst þetta ekki.
203
00:19:57,123 --> 00:20:00,563
Við þurftum að þola hann beran að
ofan heilt sumar í garðinum.
204
00:20:09,283 --> 00:20:13,243
- Ég hlýt að hafa haft óbeit á því.
- Manstu það virkilega ekki?
205
00:20:13,323 --> 00:20:14,203
Í alvöru?
206
00:20:14,723 --> 00:20:18,163
Ég hélt að eftir að hafa séð það,
væri ekki hægt að sjá það ekki.
207
00:20:22,203 --> 00:20:25,483
- Ættum við að færa honum drykk?
- Nei, hann kemur með sinn eigin.
208
00:20:25,563 --> 00:20:27,443
Tár grænkera-einhyrnings,
209
00:20:27,523 --> 00:20:30,363
í umhverfisvænum vatnsbrúsa.
210
00:20:40,443 --> 00:20:41,723
PABBI
211
00:20:52,003 --> 00:20:53,163
Hvernig hefurðu það?
212
00:20:55,043 --> 00:20:56,883
Ég kemst ekki inn í tölvuna mína.
213
00:20:58,443 --> 00:21:00,123
Lykilorðið virkar ekki.
214
00:21:00,203 --> 00:21:03,603
- Þú gætir hafað breytt því.
- Og svo næ ég ekki í pabba.
215
00:21:06,083 --> 00:21:07,003
Halló?
216
00:21:08,163 --> 00:21:09,043
Fyrirgefðu, Jo.
217
00:21:10,763 --> 00:21:12,363
Já, höfuðhögg.
218
00:21:13,923 --> 00:21:17,003
Eitthvað minnisleysi
en það verður allt í lagi með hana.
219
00:21:18,323 --> 00:21:19,283
Allt í lagi?
220
00:21:20,163 --> 00:21:23,243
Þú ert mjög langt frá því
að vera í lagi.
221
00:21:51,963 --> 00:21:53,763
SHEET SAFE
222
00:22:19,203 --> 00:22:20,203
Jo!
223
00:22:21,563 --> 00:22:22,963
Guð minn góður.
224
00:22:26,763 --> 00:22:28,643
Hvernig líður þér? Ég frétti af...
225
00:22:31,483 --> 00:22:33,403
Ég man ekki eftir þér.
226
00:22:37,843 --> 00:22:43,843
Ég man ekki margt
frá síðastliðnu ári.
227
00:22:48,563 --> 00:22:51,283
Það er... áhugavert.
228
00:22:52,843 --> 00:22:57,323
Ég lít út eins og maðurinn minn hafi
lúbarið mig, er það ekki?
229
00:23:01,763 --> 00:23:05,723
Fyrirgefðu, Rob sagði mér
hvað þú heitir en ég gleymdi því.
230
00:23:05,803 --> 00:23:09,723
Owen. Ættirðu að vera úti?
231
00:23:11,003 --> 00:23:12,603
Ég ætla að hitta...
232
00:23:13,843 --> 00:23:17,003
Ég man ekki heldur hvað hún heitir,
en hún býr þarna og er...
233
00:23:17,083 --> 00:23:19,083
Hún er að passa hundinn minn.
Svo að...
234
00:23:19,163 --> 00:23:22,203
Ég held þú ættir að fara inn, Jo.
Það er kalt úti og...
235
00:23:22,283 --> 00:23:25,683
- Ég næt í Rob. Ókei?
- Það er allt í lagi með mig!
236
00:23:27,203 --> 00:23:28,123
Jo!
237
00:23:30,563 --> 00:23:32,043
Bobbin er dáinn.
238
00:23:35,403 --> 00:23:36,723
Í janúar.
239
00:23:38,403 --> 00:23:42,203
Við grófum hann saman í garðinum.
Mér þykir það leitt.
240
00:23:45,003 --> 00:23:46,003
Er hann...?
241
00:23:48,683 --> 00:23:51,163
En...
242
00:23:51,243 --> 00:23:52,963
Ég ætla að sækja hann núna.
243
00:23:54,283 --> 00:23:55,403
Hann er hjá...
244
00:23:57,523 --> 00:23:58,643
Rob sagði...
245
00:24:03,083 --> 00:24:04,283
Er hann dáinn?
246
00:24:05,603 --> 00:24:06,723
Hvað er í gangi?
247
00:24:11,763 --> 00:24:12,963
Hvað er í gangi?
248
00:24:18,323 --> 00:24:23,323
Af hverju sagðirðu að konan væri
að passa hundinn minn?
249
00:24:25,443 --> 00:24:27,883
Af því að þú dast. Þú dast mjög illa.
250
00:24:27,963 --> 00:24:30,483
Hættu að segja að ég hafi dottið!
251
00:24:31,523 --> 00:24:34,603
Það er sagt um gamalt fólk.
"Æ, hún datt."
252
00:24:34,683 --> 00:24:36,363
Ég er ekki gömul!
253
00:24:38,763 --> 00:24:41,723
Hættu að leyna mig hlutum.
254
00:24:41,803 --> 00:24:44,283
Þú verður að róa þig.
Þetta er ólíkt þér.
255
00:24:44,363 --> 00:24:47,883
Kannski breyttist ég.
Kannski er þetta hin nýja ég.
256
00:24:53,403 --> 00:24:54,523
Owen...
257
00:24:55,723 --> 00:24:58,883
- Hvar er hann grafinn?
- Hann er þarna.
258
00:25:05,883 --> 00:25:07,003
Komdu nú, stelpa.
259
00:25:10,203 --> 00:25:11,843
Þú ert algjör lygari!
260
00:25:21,483 --> 00:25:22,643
Takk.
261
00:25:28,203 --> 00:25:30,643
Erum við náin? Við tvö?
262
00:25:31,683 --> 00:25:34,363
Ég hef séð um bláklukkuna þína.
263
00:25:35,163 --> 00:25:36,123
Jo.
264
00:25:39,683 --> 00:25:41,563
Ég ætlaði að segja þér það.
265
00:25:41,643 --> 00:25:43,803
Læknirinn sagði mér að bati þinn
yrði skjótari
266
00:25:43,883 --> 00:25:47,243
ef ég kæmi þér ekki úr jafnvægi,
ef þú værir ekki undir álagi.
267
00:25:47,323 --> 00:25:49,003
Ég ætlaði að segja þér þetta.
268
00:25:49,763 --> 00:25:53,923
Ég vil bara að þér batni, Jo.
Ég elska þig. Virkilega.
269
00:25:54,003 --> 00:25:57,003
Það var heimskulegt af mér.
270
00:25:58,483 --> 00:26:00,403
Fyrirgefðu að ég æpti á þig.
271
00:26:01,643 --> 00:26:04,923
Ég gerði lítið úr þér fyrir framan...
hvað sem hann heitir.
272
00:26:06,003 --> 00:26:07,843
Ég hefði gert það sama.
273
00:26:09,003 --> 00:26:10,203
Fyrirgefðu.
274
00:26:28,003 --> 00:26:30,803
- Er þetta kápan mín?
- Ja, ekki á ég hana.
275
00:26:43,923 --> 00:26:45,323
Geturðu slökkt á þessu?
276
00:26:50,043 --> 00:26:51,723
Mundirðu eftir einhverju?
277
00:26:54,203 --> 00:26:55,323
Eiginlega ekki.
278
00:26:58,763 --> 00:27:01,723
Ferð til dýralæknisins, held ég.
279
00:27:05,843 --> 00:27:07,443
Hvernig dó Bobbin?
280
00:27:08,003 --> 00:27:11,763
Hann var orðinn gamall. Lifrin var
farin að gefa sig og hann gat ekki...
281
00:27:13,283 --> 00:27:16,883
Mér þykir það leitt. Ég veit hversu
vænt þér þótti um hann.
282
00:27:19,523 --> 00:27:23,683
Jo, hef ég gert eitthvað rangt?
Mér finnst eins og þú sért...
283
00:27:26,883 --> 00:27:31,363
Við höfum ekkert rætt fyrir alvöru
hvað gerðist kvöldið sem ég datt.
284
00:27:33,123 --> 00:27:34,923
Mér finnst það afar undarlegt.
285
00:27:35,003 --> 00:27:37,003
Þetta var bara ömurlegt slys.
286
00:27:37,083 --> 00:27:39,203
Það er í raun ekkert margt að ræða.
287
00:27:39,283 --> 00:27:41,163
Hvað var ég að gera
áður en það gerðist?
288
00:27:41,243 --> 00:27:45,123
Ég skil til dæmis ekki af hverju ég
ætti að hafa verið svona drukkin.
289
00:27:45,203 --> 00:27:47,963
Þú ert komin heim.
Það er það sem skiptir máli.
290
00:27:48,043 --> 00:27:49,243
Þú ert á lífi.
291
00:27:50,123 --> 00:27:53,283
Og þú munt ná þér.
Við þurfum að einbeita okkur að því.
292
00:27:53,363 --> 00:27:56,363
- Þú munt ná þér!
- Allt í lagi.
293
00:27:58,003 --> 00:28:00,243
- Mamma?
- Sash!
294
00:28:00,323 --> 00:28:01,563
Pabbi? Hæ!
295
00:28:02,563 --> 00:28:04,003
Þú stendur upprétt!
296
00:28:07,643 --> 00:28:11,723
Ég get ekki vanist þessi hári!
297
00:28:11,803 --> 00:28:15,403
Ég veit! Þú hefur sagt það
mánuðum saman.
298
00:28:15,483 --> 00:28:16,883
Mér finnst þetta fallegt.
299
00:28:16,963 --> 00:28:19,803
- Það er dásamlegt!
- Já.
300
00:28:19,883 --> 00:28:23,003
Bara... öðruvísi.
301
00:28:23,083 --> 00:28:26,003
- Er það ekki? Það er öðruvísi.
- Já.
302
00:28:26,083 --> 00:28:29,363
Ég keypti allt sem þú baðst um
og ég eldaði.
303
00:28:29,443 --> 00:28:30,763
Ha?
304
00:28:32,043 --> 00:28:33,683
Ég ætti að reka hausinn í oftar.
305
00:28:33,763 --> 00:28:36,883
Sko, þegar ég segi eldaði,
þá meina ég að ég keypti pizzu.
306
00:28:37,483 --> 00:28:38,803
Kemur Finn?
307
00:28:39,763 --> 00:28:42,363
Nei, auðvitað ekki.
Hann er í háskólanum.
308
00:28:47,563 --> 00:28:49,803
Mér þykir það leitt.
Ég get ekki stoppað lengi.
309
00:28:49,883 --> 00:28:52,283
Ég þarf að hlaupa í skarðið á barnum.
310
00:28:52,363 --> 00:28:53,483
Barnum?
311
00:28:55,243 --> 00:28:56,803
Vinnurðu núna á bar?
312
00:28:57,803 --> 00:28:58,643
Já.
313
00:29:02,483 --> 00:29:05,803
Í apríl hjálpaðirðu mér að flytja
út úr hræðilega herberginu.
314
00:29:05,883 --> 00:29:08,883
Manstu eftir því?
Engin klístruð teppi lengur.
315
00:29:10,163 --> 00:29:11,243
Allt í lagi.
316
00:29:12,003 --> 00:29:13,683
Skrifaðu það þarna.
317
00:29:13,763 --> 00:29:15,083
Í alvöru?
318
00:29:16,763 --> 00:29:18,123
Allt í lagi.
319
00:29:25,643 --> 00:29:27,643
HJÁLPAÐI SASH
AÐ FLYTJA ÚR HERBERGI
320
00:29:29,003 --> 00:29:31,723
Í desember...
321
00:29:33,163 --> 00:29:35,363
kynnti ég þig fyrir Thomasi.
322
00:29:36,603 --> 00:29:38,163
HITTI THOMAS
323
00:29:38,243 --> 00:29:41,923
Það er svo furðulegt að þú
skulir ekkert muna eftir honum.
324
00:29:42,483 --> 00:29:44,923
Ég skal sýna þér.
325
00:29:46,323 --> 00:29:47,643
Sko...
326
00:29:56,483 --> 00:29:58,283
Ég elska hann, mamma.
327
00:30:00,043 --> 00:30:03,163
Hann er 32 ára og vinnur á bar.
328
00:30:05,443 --> 00:30:08,323
Hann er... Hann er æðislegur.
329
00:30:14,723 --> 00:30:18,083
- Hann er mjög fínn. Þér líkar hann.
- Já.
330
00:30:18,163 --> 00:30:20,483
Hann er allt sem við höfum
viljað fyrir þig.
331
00:30:20,563 --> 00:30:23,083
Raunar á hann barinn þar sem ég vinn.
332
00:30:23,163 --> 00:30:24,923
Hvert er lykilorðið þitt?
333
00:30:25,003 --> 00:30:27,923
2048. Af hverju, mamma?
334
00:30:28,003 --> 00:30:30,523
Kannski er eitthvað
sem getur hjálpað mér...
335
00:30:30,603 --> 00:30:33,483
Má ég fá símann?
Ég vil ekki að þú sjáir allt.
336
00:30:33,563 --> 00:30:37,003
- Eru engar myndir af mér?
- Ég veit það ekki!
337
00:30:37,083 --> 00:30:41,363
Ég skal sjá hvað ég finn
og sendi þér þær svo í tölvupósti.
338
00:30:42,923 --> 00:30:43,803
Fyrirgefðu.
339
00:30:47,763 --> 00:30:48,963
Mér finnst eins og...
340
00:30:50,523 --> 00:30:54,043
þið tvö séuð að fela eitthvað
fyrir mér.
341
00:30:54,123 --> 00:30:56,043
- Nei!
- Nei, það er ekki þannig.
342
00:30:56,683 --> 00:31:01,643
- Ég finn hvergi símann minn!
- Jo.
343
00:31:01,723 --> 00:31:04,643
Myndirnar mínar! Textana mína!
344
00:31:04,723 --> 00:31:08,163
- Ég tók ekki afrit af neinu!
- Mamma.
345
00:31:08,243 --> 00:31:11,363
Ókei, sjáðu. Hérna, hér og hér.
346
00:31:12,523 --> 00:31:15,523
Nokkrar sem ég tók af okkur...
347
00:31:17,083 --> 00:31:21,763
þegar við fórum á opna húsið.
Þar sem allar höggmyndirnar voru.
348
00:31:21,843 --> 00:31:23,643
Við skemmtum okkur mjög vel.
349
00:31:41,283 --> 00:31:44,203
Er gaman þarna uppi, Sash,
á háa hestinum þínum?
350
00:31:44,283 --> 00:31:46,763
Ég vil bara ekki ljúga að henni.
351
00:31:47,443 --> 00:31:50,363
Ég sagði þér að við erum ekki að því.
Við bara...
352
00:31:51,203 --> 00:31:54,923
- Hún þarf ekki að vita allt.
- Allt í lagi. Ég þarf að fara.
353
00:31:56,363 --> 00:31:57,523
Bless.
354
00:31:58,123 --> 00:31:59,443
Bless! Sjáumst.
355
00:32:08,243 --> 00:32:09,483
Hæ.
356
00:32:10,323 --> 00:32:13,243
Nei. Nei, engu nær.
357
00:32:13,763 --> 00:32:16,003
Auðvitað, hún var drukkin.
358
00:32:18,203 --> 00:32:19,203
Já.
359
00:32:19,283 --> 00:32:23,603
Svo er sú staðreynd að pabbi hefur
haft verulegar áhyggjur af henni.
360
00:32:28,243 --> 00:32:29,963
Thomas, ekki segja þetta!
361
00:32:30,043 --> 00:32:33,723
Nei. Hún er ekki nógu brjáluð
til að gera sjálfri sér það.
362
00:32:38,003 --> 00:32:39,323
Heyrirðu það?
363
00:32:40,563 --> 00:32:41,963
Ég meina, láttu ekki svona.
364
00:32:44,243 --> 00:32:46,603
Heldurðu virkilega að þú
sért enn fær um að...
365
00:32:48,243 --> 00:32:51,363
gera svona hluti?
366
00:33:03,723 --> 00:33:04,803
Bobbin...
367
00:33:09,203 --> 00:33:11,203
Komdu.
368
00:33:11,283 --> 00:33:12,163
Sestu.
369
00:33:13,683 --> 00:33:14,843
Góður strákur.
370
00:34:39,763 --> 00:34:40,763
Þú?
371
00:34:42,243 --> 00:34:44,083
Að halda framhjá?
372
00:34:44,163 --> 00:34:46,363
Nei, það finnst mér mjög ólíklegt.
373
00:34:47,483 --> 00:34:50,843
Ef einhver sýnir þér smá áhuga,
hleypurðu strax í burtu.
374
00:34:51,723 --> 00:34:54,523
Það er ekkert rosalega varið í þig.
375
00:34:54,603 --> 00:34:56,243
Ég veit, fyrirgefðu.
376
00:35:00,723 --> 00:35:02,603
Karlmenn kunna tvímælalaust
að meta þig.
377
00:35:04,243 --> 00:35:07,803
Málið er að þú gerir ekkert til að
ýta undir neitt, en...
378
00:35:08,763 --> 00:35:11,323
það er erfitt að horfa upp á þetta
stundum.
379
00:35:12,483 --> 00:35:16,963
Fjölskyldufríin sem við fórum stundum
í þegar krakkarnir voru litlir.
380
00:35:17,043 --> 00:35:18,603
Þú í bíkíníinu þínu.
381
00:35:19,283 --> 00:35:22,243
Ég fékk hnút í magann í hvert skipti
sem Jim stakk upp á
382
00:35:22,323 --> 00:35:24,363
að þið tvö færuð að kaupa í matinn.
383
00:35:24,443 --> 00:35:25,923
Eða sæktuð eldivið.
384
00:35:27,003 --> 00:35:28,363
Eins og sagt er.
385
00:35:34,563 --> 00:35:36,723
Eitthvað fleira sem
þú vilt segja mér?
386
00:35:38,003 --> 00:35:38,923
Nei.
387
00:36:28,203 --> 00:36:29,163
Guð minn góður...
388
00:36:47,403 --> 00:36:49,323
Halló. Fairbrigde Court,
get ég aðstoðað?
389
00:36:53,483 --> 00:36:54,643
Halló?
390
00:36:54,723 --> 00:36:57,643
Fairbridge Court hjúkrunarheimili.
Get ég aðstoðað?
391
00:36:59,283 --> 00:37:02,243
Já, ég er að leita að...
392
00:37:02,323 --> 00:37:05,043
- Ó, sæl, er þetta frú Harding?
- Já.
393
00:37:05,123 --> 00:37:07,643
Ég sendi þig áfram
til herbergis föður þíns.
394
00:37:07,723 --> 00:37:08,843
Þakka þér fyrir.
395
00:37:11,883 --> 00:37:13,043
Halló, pabbi?
396
00:37:14,323 --> 00:37:16,363
Ég vil þú hættir að hringja í mig.
397
00:37:17,643 --> 00:37:19,163
Pabbi, þetta er Johanna!
398
00:37:19,243 --> 00:37:22,483
Hættu að hringja í mig
og hættu að stela frá mér peningum.
399
00:37:22,563 --> 00:37:25,203
Svo vil ég ekki meira af þessum
andskotans pillum.
400
00:37:25,283 --> 00:37:26,603
Pabbi, þetta er ég.
401
00:37:27,203 --> 00:37:29,203
Ég veit hvað þú hefur verið að gera.
402
00:37:30,443 --> 00:37:32,123
Svikula tík!
403
00:37:35,443 --> 00:37:38,603
Suma daga er hann nokkuð skýr
404
00:37:38,683 --> 00:37:41,403
og getur alveg þekkt...
405
00:37:42,483 --> 00:37:44,043
Aðra daga er hann...
406
00:37:45,603 --> 00:37:48,203
Mér þykir það svo leitt.
Ég ætlaði að segja þér þetta.
407
00:37:48,283 --> 00:37:49,963
Ég var bara að bíða eftir...
408
00:37:52,843 --> 00:37:56,203
Þetta byrjaði fyrir um tíu,
ellefu mánuðum.
409
00:37:58,403 --> 00:38:00,043
- Þetta er heilabilun.
- Nei!
410
00:38:00,123 --> 00:38:02,363
- Við urðum að flytja hann.
- Nei!
411
00:38:02,443 --> 00:38:05,723
Nei! Nei, þú sagðir...
412
00:38:05,803 --> 00:38:08,123
- Þú sagðir kvef!
- Ég varð að segja það.
413
00:38:08,203 --> 00:38:11,803
Nei, þú sagðir að hann kæmi ekki,
því hann væri með kvef!
414
00:38:16,843 --> 00:38:20,163
- Lygari.
- Fyrirgefðu.
415
00:38:21,803 --> 00:38:23,123
Jo!
416
00:39:26,403 --> 00:39:30,363
- Einhver hefur stolið símanum mínum.
- Nei, nei.
417
00:39:30,923 --> 00:39:33,883
Þú skildir hann eftir einhvers
staðar, í búð eða eitthvað.
418
00:39:34,563 --> 00:39:36,003
Ég útvega þér nýjan, ókei?
419
00:39:36,083 --> 00:39:39,723
- Ég vil ekki nýjan!
- Allt í lagi.
420
00:39:40,483 --> 00:39:43,323
- Ég vil gamla símann minn!
- Ég veit. Fyrirgefðu.
421
00:39:43,403 --> 00:39:45,803
Ég vil bleika símann minn.
422
00:40:13,763 --> 00:40:16,763
Þú komst pabba þínum fyrir á heimili.
423
00:40:18,363 --> 00:40:20,363
Þú hefur ekki minnstu hugmynd.
424
00:40:20,443 --> 00:40:23,163
Um það hvers konar manneskja
þú ert orðin.
425
00:40:24,363 --> 00:40:25,963
Ég veit ég sakna hundsins míns.
426
00:40:37,923 --> 00:40:40,043
Þú varst í þessu þegar
þú grófst Bobbin.
427
00:40:49,603 --> 00:40:51,323
Er ekkert af þessu að koma aftur?
428
00:40:52,363 --> 00:40:53,483
Nei.
429
00:40:55,243 --> 00:40:56,723
Ég...
430
00:40:58,563 --> 00:41:01,563
Ég held ég hafi séð einhvern
áðan í garðinum.
431
00:41:02,203 --> 00:41:04,603
Einhvern sem var að horfa á mig.
432
00:41:06,643 --> 00:41:07,843
Virkilega?
433
00:41:11,283 --> 00:41:15,483
Kannski ímyndaði ég mér það bara.
434
00:41:29,883 --> 00:41:31,003
Gjörðu svo vel.
435
00:41:31,643 --> 00:41:32,843
Takk.
436
00:42:00,323 --> 00:42:01,203
Finn?
437
00:42:02,803 --> 00:42:03,803
Finn?
438
00:42:44,243 --> 00:42:45,403
Finn!
439
00:42:46,043 --> 00:42:47,203
Hvað ertu að gera hér?
440
00:42:47,283 --> 00:42:49,923
Þú verður að koma og sjá þetta!
Þetta er ótrúlegt.
441
00:42:50,003 --> 00:42:52,883
En það er mið nótt. Rob!
442
00:42:52,963 --> 00:42:55,283
Mamma! Ef þú kemur ekki,
muntu sjá eftir því.
443
00:42:55,363 --> 00:42:56,203
Rob!
444
00:42:56,283 --> 00:42:58,523
Pabbi er þar.
Hann bað mig að sækja þig.
445
00:42:58,603 --> 00:43:00,643
Þeir eru að reyna að bjarga þeim.
446
00:43:00,723 --> 00:43:02,723
Þær komast ekki aftur út
án okkar hjálpar.
447
00:43:02,803 --> 00:43:04,123
Komum í bílinn!
448
00:43:12,923 --> 00:43:14,083
Þær eru þarna niðri.
449
00:43:14,883 --> 00:43:16,283
Þær sleppa ekki.
450
00:43:27,323 --> 00:43:28,523
Gættu að hvar þú stígur.
451
00:43:28,603 --> 00:43:31,603
Afsakið. Komdu.
452
00:43:31,683 --> 00:43:33,643
Afsakið!
453
00:43:35,403 --> 00:43:37,523
Bakka!
454
00:44:06,203 --> 00:44:07,243
Rob!
455
00:44:33,763 --> 00:44:34,763
Rob!
456
00:44:56,203 --> 00:44:57,083
Rob!
457
00:45:23,283 --> 00:45:25,403
HJÁLP
458
00:45:27,803 --> 00:45:31,203
LÆSTUR
3 TILRAUNIR EFTIR
459
00:45:31,283 --> 00:45:32,763
RANGT PIN-NÚMER
460
00:45:49,763 --> 00:45:52,763
Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir
www.plint.com