1 00:00:46,345 --> 00:00:53,345 VILNÍUS Í LITHÁEN 2 00:01:22,965 --> 00:01:23,962 Þrjár evrur. 3 00:01:29,138 --> 00:01:30,597 Tvær. Þú færð þetta fyrir tvær. 4 00:01:31,932 --> 00:01:33,131 Eina og hálfa? 5 00:02:29,907 --> 00:02:32,944 LOS ANGELES Í BANDARÍKJUNUM 6 00:02:33,160 --> 00:02:36,743 Hún á afmæli í dag... 7 00:02:36,914 --> 00:02:39,619 Hún á afmæli í dag 8 00:02:40,626 --> 00:02:44,838 Hún á afmæli hún Audrey Stockman 9 00:02:45,423 --> 00:02:48,674 Þessi litla dama hér 10 00:02:48,843 --> 00:02:52,378 Þessi fyndna, glæsilega 11 00:02:52,555 --> 00:02:55,841 Fyndna, dásamlega dama hér 12 00:02:56,016 --> 00:02:57,808 Hún Audrey 13 00:02:58,561 --> 00:03:01,645 Þú átt afmæli og ert þrítug 14 00:03:02,356 --> 00:03:04,017 Í dag 15 00:03:04,191 --> 00:03:07,940 Ég ann þér Til hamingju með daginn 16 00:03:09,238 --> 00:03:11,907 Morgan, þú ert svo mikið frík. Ég ann þér. 17 00:03:12,074 --> 00:03:13,071 Ég ann þér. 18 00:03:13,117 --> 00:03:14,742 Hvar stalstu hljóðnemanum? 19 00:03:14,910 --> 00:03:17,236 Audrey, þú þekkir mig. Þú veist að ég á hljóðnema. 20 00:03:21,125 --> 00:03:22,620 Fjandinn! Tess er hér. 21 00:03:24,545 --> 00:03:27,997 Hamingjan góða! Hvílík ósvífni. 22 00:03:28,507 --> 00:03:29,504 Morgan... 23 00:03:29,550 --> 00:03:32,634 Hvílíkur hroki að birtast hér á afmælinu þínu. 24 00:03:32,803 --> 00:03:33,633 Morgan... 25 00:03:33,804 --> 00:03:35,797 Það var lágmarksfjöldi gesta... Drottinn minn! 26 00:03:35,848 --> 00:03:37,129 „..til að geta pantað barinn. -Morgan... 27 00:03:37,183 --> 00:03:39,591 „ Fyrirgefðu. Drottinn minn. Ég bjóst ekki við að hún kæmi. 28 00:03:39,769 --> 00:03:42,557 Hún er að panta sérútbúinn kokkteil. Ég drep mig. 29 00:03:42,730 --> 00:03:44,225 Hvað á ég að segja? 30 00:03:45,149 --> 00:03:47,818 Kærastinn minn sparkaði mér með SMS-.. Hvernig útskýri ég það? 31 00:03:47,985 --> 00:03:49,611 Ég veit, ég veit. Það er einföld lausn. 32 00:03:49,779 --> 00:03:50,775 Sem kallast lygi. 33 00:03:50,946 --> 00:03:53,070 Nei. Ég er mjög lélegur lygari. 34 00:03:53,240 --> 00:03:55,447 Ég veit, því þú blaðrar. Þú lætur uppi of mörg smáatriði 35 00:03:55,576 --> 00:03:56,774 og þá veit fólk að þú ert að ljúga 36 00:03:56,827 --> 00:03:59,746 Þú þarft að vera hnitmiðaðri. Spurðu hvað sé að frétta af mér. 37 00:04:00,331 --> 00:04:01,410 Hvað er að frétta af þér? 38 00:04:01,582 --> 00:04:03,243 Ég keypti bát. Og búið. 39 00:04:03,417 --> 00:04:05,624 Almáttugur, hún kemur hingað. Ég er með þér. 40 00:04:05,795 --> 00:04:06,791 Gerum þetta. --Allt í lagi. 41 00:04:06,879 --> 00:04:08,160 Hæ, dömur! 42 00:04:08,339 --> 00:04:09,537 Ég get þetta ekki. 43 00:04:09,715 --> 00:04:10,913 Ég drep þig! 44 00:04:11,050 --> 00:04:12,047 Til hamingju með afmælið! 45 00:04:12,176 --> 00:04:13,552 Hæ, stelpa! 46 00:04:14,094 --> 00:04:16,218 Hvar er krúttlegi kærastinn þinn? 47 00:04:17,139 --> 00:04:19,678 Þið eruð svo undarlegt par. 48 00:04:19,850 --> 00:04:22,010 Hefði ég ekki hitt hann sem kærastann þinn 49 00:04:22,186 --> 00:04:24,677 hefði ég haldið að hann væri að slá sér upp með einhverri meira... 50 00:04:24,814 --> 00:04:28,065 nýmóðins. Svalari stúlku. Til dæmis fyrirsætu. 51 00:04:29,485 --> 00:04:32,818 En svo sé ég ykkur tvö saman og það er alveg: "Þetta virkar líka." 52 00:04:33,239 --> 00:04:35,315 Hvar er hann? Svo ég geti knúsað hann. 53 00:04:53,759 --> 00:04:54,756 Gott og vel. 54 00:04:56,095 --> 00:04:57,839 Guð. Koma svo. 55 00:05:28,502 --> 00:05:31,077 Þetta er klikkað því þú ert frá Ukraínu 56 00:05:31,297 --> 00:05:35,757 og ég sótti um að vera úkrainsk sveitastelpa í GEICO auglýsingu. 57 00:05:35,926 --> 00:05:36,923 Og? 58 00:05:36,969 --> 00:05:39,543 Þau sögðu að ég væri of sannfærandi. Hvað um það, 59 00:05:39,722 --> 00:05:41,762 er það Úkraína eða Úkranía? 60 00:05:41,932 --> 00:05:44,257 Það fer eftir ýmsu. Segðu það eins og þú vilt. 61 00:05:44,476 --> 00:05:47,312 Alltaf láta fallega, kynþokkafulla konu ákveða. 62 00:05:47,479 --> 00:05:48,677 Einmitt. 63 00:05:48,772 --> 00:05:50,018 Þetta er þannig. 64 00:05:50,065 --> 00:05:51,394 Veistu... --Gott og vel. 65 00:05:51,442 --> 00:05:53,019 „..þú ert með brúðuandlit. 66 00:05:53,652 --> 00:05:54,649 Einmitt. 67 00:05:54,737 --> 00:05:56,861 Svo nett og grannt mitti. Það er pínulítið. 68 00:05:57,031 --> 00:05:58,442 Ég ætlaði að aka heim 69 00:05:58,616 --> 00:06:01,618 en nú held ég að ég aki bara á vegg. 70 00:06:01,785 --> 00:06:03,114 Annan umgang. 71 00:06:03,537 --> 00:06:05,744 Biddu, ég get notað þetta. 72 00:06:05,915 --> 00:06:06,994 Komdu hingað. 73 00:06:07,166 --> 00:06:08,198 Audrey. -Já? 74 00:06:08,375 --> 00:06:10,332 Þetta er Viktor. Hann er gestur frá Austur-Evrópu. 75 00:06:10,377 --> 00:06:12,122 Hann langar að segja dálítið við þig. 76 00:06:12,212 --> 00:06:13,209 Er það? -Já. 77 00:06:13,380 --> 00:06:15,622 Þetta er besta vinkona mín. Kvöldið er erfitt fyrir hana. 78 00:06:15,758 --> 00:06:20,218 Viltu nota ágenga karlmennsku þína til góðs frekar en ills? 79 00:06:20,387 --> 00:06:21,883 Segðu henni bara það sem þú sagðir áðan við mig. 80 00:06:21,931 --> 00:06:22,927 Hvað ertu að gera? 81 00:06:23,015 --> 00:06:26,017 Þú ert með brúðuandlit. 82 00:06:26,185 --> 00:06:29,020 Nei, snúðu þessu upp á hana. Hlutgerðu hana rækilega. 83 00:06:29,188 --> 00:06:30,185 Er það? -Já. 84 00:06:30,356 --> 00:06:31,352 Allt í lagi. 85 00:06:32,191 --> 00:06:34,267 Þú ert með stór barnsaugu. 86 00:06:35,486 --> 00:06:37,361 Og mjúk, 87 00:06:38,072 --> 00:06:39,068 þjál júgur. 88 00:06:39,239 --> 00:06:40,236 Já. 89 00:06:40,324 --> 00:06:42,115 Guð! Hver andskotinn? -Ja, hérna! 90 00:06:42,284 --> 00:06:44,029 Kærar þakkir, Viktor. Þú stóðst þig vel. 91 00:06:44,078 --> 00:06:44,777 Allt í lagi. 92 00:06:44,954 --> 00:06:46,330 Kærar þakkir. --Bless. 93 00:06:46,413 --> 00:06:47,872 Ég hata þig. 94 00:06:48,040 --> 00:06:49,915 Ekki láta svona. Þú brosir. 95 00:06:50,084 --> 00:06:52,076 Hæ, Audrey. Hvar er Drew? -Hann drukknaði. 96 00:06:52,795 --> 00:06:54,123 Sérðu bara? Þetta hefur verið allt kvöldið. 97 00:06:54,171 --> 00:06:55,666 Hamingjan góða. Mér þykir þetta leitt. 98 00:06:55,798 --> 00:06:57,375 Þú verður að halda þínu striki. -Já, ég veit. 99 00:06:57,424 --> 00:06:58,920 Það er bara erfitt að gera það 100 00:06:59,093 --> 00:07:01,003 þegar hann á fullan kassa af drasli í íbúðinni okkar 101 00:07:01,053 --> 00:07:02,679 og sendir mér ekki SMS til baka um að sækja það. 102 00:07:02,721 --> 00:07:03,718 Ég veit. 103 00:07:04,014 --> 00:07:05,011 Má ég sjá símann þinn? 104 00:07:05,099 --> 00:07:06,095 Já. 105 00:07:06,141 --> 00:07:07,423 Ég þarf bara að gúgla dálítið. 106 00:07:08,727 --> 00:07:09,843 Heyrðu - þetta er búið. Því miður. 107 00:07:09,895 --> 00:07:12,814 Hvað meinarðu? Hvað er búið? Ertu að sparka mér með SMS-i? 108 00:07:16,652 --> 00:07:17,684 Hverjum ertu að senda SMS? 109 00:07:18,737 --> 00:07:20,979 Morgan, leyfðu mér að sjá símann minn. 110 00:07:21,156 --> 00:07:22,485 Ég sendi Drew SMS. Drottinn minn! 111 00:07:22,658 --> 00:07:24,568 Ég sagði: "Éttu skít, einskis verði pungurinn þinn. 112 00:07:24,618 --> 00:07:26,575 Ég kveiki í draslinu þínu." Almáttugur, nei! 113 00:07:27,997 --> 00:07:29,658 Hví í fjandanum myndirðu skrifa það? 114 00:07:29,832 --> 00:07:31,540 Af því við ætlum að kveikja Í draslinu hans. 115 00:07:45,973 --> 00:07:46,970 Fjandinn! 116 00:07:52,688 --> 00:07:54,064 Í alvöru, Drew? 117 00:07:54,690 --> 00:07:57,015 Bremsuför í nærbrókunum þínum? 118 00:07:57,192 --> 00:07:58,189 Ertu átta ára? 119 00:07:58,318 --> 00:07:59,861 Vildi hann að ég þvæði þær? 120 00:08:00,029 --> 00:08:02,354 Hætti hann með mér vegna þess? Af því ég var ekki nógu móðurleg? 121 00:08:02,406 --> 00:08:03,948 Éttu skít. Skeindu þér sjálfur. 122 00:08:05,534 --> 00:08:06,946 Jæja. Hvað er þetta? 123 00:08:08,454 --> 00:08:10,328 Þetta er handskrifaður listi 124 00:08:10,497 --> 00:08:12,988 yfir uppáhalds morgunverðarbúrritó- staðina hans í Los Angeles. 125 00:08:13,167 --> 00:08:15,373 Stoppaðu! Hann skrifaði athugasemdir. -Já. 126 00:08:15,544 --> 00:08:17,703 "Gott hlutfall eggja og maísköku." 127 00:08:17,921 --> 00:08:19,167 Helvítis hálfviti. 128 00:08:19,339 --> 00:08:21,332 Logaðu! Logaðu í eldinum! -Logaðu! 129 00:08:21,508 --> 00:08:22,967 Hamingjan góða! Verðlaunagripurinn hans. 130 00:08:23,010 --> 00:08:25,679 Fyrir 2. sæti í draumaliðsdeildinni. Og hann geymdi hann. 131 00:08:25,846 --> 00:08:29,548 Nei! Þetta er ekki einu sinni alvöru fótbolti. Þetta er draumaliðsdeild! 132 00:08:29,725 --> 00:08:30,722 Bíddu. 133 00:08:33,812 --> 00:08:35,189 Hamingjan góða. Þetta er Drew. 134 00:08:43,572 --> 00:08:44,402 Halló? 135 00:08:44,573 --> 00:08:45,570 Hæ. 136 00:08:45,949 --> 00:08:48,239 Virkilega? Er þetta allt og sumt? "Hæ"? 137 00:08:48,410 --> 00:08:51,163 Loga eyrun á þér? Því draslið þitt gerir það. 138 00:08:51,622 --> 00:08:53,781 Fyrirgefðu. Ég gerði glappaskot. 139 00:08:53,957 --> 00:08:54,990 Biddu hægur. Hvað? 140 00:08:55,751 --> 00:08:58,420 Hvað meinarðu með að þú gerðir glappaskot? Hvaða hluti? 141 00:08:58,587 --> 00:09:01,126 Ég kem til þín á morgun og útskýri allt. 142 00:09:01,173 --> 00:09:02,917 En ekki gera neitt við dótið mitt. 143 00:09:03,092 --> 00:09:04,254 Ég kem aftur á morgun. 144 00:09:06,887 --> 00:09:07,884 Drew? 145 00:09:10,182 --> 00:09:11,179 Drew! 146 00:09:13,310 --> 00:09:14,307 IGOR'S EIGIÐ 147 00:09:35,541 --> 00:09:37,533 Búið 148 00:09:54,601 --> 00:09:58,184 FYRIR EINU ÁRI 149 00:09:58,355 --> 00:10:01,357 TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ 150 00:10:06,989 --> 00:10:08,531 Fyrirgefðu. -Þetta er í lagi. 151 00:10:09,366 --> 00:10:10,363 Til hamingju með afmælið. 152 00:10:11,076 --> 00:10:12,073 Hvernig... 153 00:10:14,413 --> 00:10:15,445 Já. -Já. 154 00:10:16,540 --> 00:10:17,952 Ég á ekki afmæli. 155 00:10:18,125 --> 00:10:19,620 Ég er með hana til að halda á mér hita. 156 00:10:20,043 --> 00:10:22,369 Ef þú ættir afmæli myndi ég segja... 157 00:10:23,630 --> 00:10:24,793 "Til hamingju með afmælið." 158 00:10:24,965 --> 00:10:26,840 Ég myndi eflaust þakka þér fyrir. 159 00:10:27,551 --> 00:10:28,714 Ekkert að þakka. 160 00:10:29,845 --> 00:10:30,842 Heyrðu. 161 00:10:31,763 --> 00:10:33,555 Ég á einn 25 senta pening eftir. 162 00:10:33,724 --> 00:10:36,594 Verkefni þitt, kjósir þú að taka það að þér, 163 00:10:37,436 --> 00:10:41,600 er að finna langversta lagið Í glymskrattanum. 164 00:10:42,941 --> 00:10:44,020 Allt í lagi. 165 00:10:55,370 --> 00:10:56,616 FAUNA TYGGJÓ 166 00:10:56,997 --> 00:10:58,456 Eitt tyggjó, takk. 167 00:11:01,126 --> 00:11:02,123 Já. 168 00:11:06,715 --> 00:11:08,293 2,25 dali. 169 00:11:17,309 --> 00:11:18,851 Eigðu góðan dag. 170 00:11:19,811 --> 00:11:22,350 Ætlarðu ekki að spyrja mig hvort ég þurfi aðstoð að bílnum mínum? 171 00:11:28,737 --> 00:11:30,232 Hvaðan ertu? 172 00:11:31,365 --> 00:11:32,527 Englandi. 173 00:11:32,699 --> 00:11:33,862 Ég hélt það. 174 00:11:34,034 --> 00:11:37,036 En stundum þegar ég held það reynist fólkið vera frá Ástralíu. 175 00:11:37,746 --> 00:11:40,320 Fólk reynist stundum vera frá Ástralíu. 176 00:11:40,832 --> 00:11:42,030 Haltu kjafti! 177 00:11:42,668 --> 00:11:45,159 ' Allmáttugur! Ég meinti þetta ekki bókstaflega! 178 00:11:45,337 --> 00:11:48,421 Þetta er orðtak. Ég veit ekki hvort þið hafið það á Englandi. 179 00:11:48,590 --> 00:11:50,168 Hvað? Orðtök? 180 00:11:50,342 --> 00:11:52,003 Já. -Jú. Við fundum þau upp. 181 00:11:53,220 --> 00:11:54,252 Einmitt. 182 00:11:57,641 --> 00:12:01,592 Sumir myndi segja að ég væri ekki að sýna góða dómgreind 183 00:12:01,770 --> 00:12:03,645 með því að elta ókunnan mann eitthvað. 184 00:12:03,814 --> 00:12:06,981 Svona lendir fólk í því að vera ýtt inn Í skuggalega sendibíla, ekki satt? 185 00:12:08,610 --> 00:12:10,188 Það gerir þetta frekar vandræðalegt. 186 00:12:12,030 --> 00:12:13,489 Farðu inn í sendibílinn. 187 00:12:13,991 --> 00:12:15,070 Hvað þá? 188 00:12:18,870 --> 00:12:21,445 Almáttugur! Hvað er að gerast? 189 00:12:21,623 --> 00:12:23,415 Gerði ég eitthvað rangt? Er ég í klandri? 190 00:12:23,583 --> 00:12:26,454 Við viljum bara ræða við þig um Drew Thayer. 191 00:12:26,628 --> 00:12:28,206 Er hann ekki kærastinn þinn? --Nei! 192 00:12:28,380 --> 00:12:31,168 Ég meina, já. Hann var það en við hættum saman. 193 00:12:31,341 --> 00:12:32,539 Hvers vegna? Er hann í klandri? 194 00:12:32,592 --> 00:12:35,760 Já. Drew er Í miklu klandri. Þess vegna ertu í sendibíl. 195 00:12:35,929 --> 00:12:38,302 Veistu hvar fyrrverandi kærastinn þinn vann, ungfrú Stockman? 196 00:12:39,057 --> 00:12:40,599 Já. Hjá Almenningsútvarpinu. 197 00:12:40,767 --> 00:12:42,927 Hann var með hlaðvarp. Það fjallaði um... 198 00:12:43,103 --> 00:12:45,428 Ég veit ekki alveg út á hvað það gekk 199 00:12:45,605 --> 00:12:48,524 en það var jass og hagfræði. 200 00:12:48,734 --> 00:12:50,229 Enginn hlustaði á það hlaðvarp. 201 00:12:50,277 --> 00:12:51,985 Ekki einu sinni ég og ég gekk í Harvard. 202 00:12:52,154 --> 00:12:53,530 Tók þig bara tvær mínútur. 203 00:12:53,697 --> 00:12:55,821 Ég varð að segja henni það upp á samhengið, Seb. 204 00:12:56,366 --> 00:12:58,573 Hlaðvarpið var yfirvarp Drews. 205 00:12:58,869 --> 00:13:00,861 Drew nefndi aldrei annað starf. 206 00:13:01,913 --> 00:13:04,784 Heyrðu, Drew var hjá CIA. 207 00:13:05,459 --> 00:13:07,084 Afsakaðu. Hvað þá? 208 00:13:13,717 --> 00:13:14,915 Hamingjan góða! 209 00:13:16,762 --> 00:13:18,470 Varst þú í Vegas þegar við sáum Celine Dion? 210 00:13:18,597 --> 00:13:19,594 Í kaldhæðni. 211 00:13:19,723 --> 00:13:20,886 Hamingjan góða! 212 00:13:21,058 --> 00:13:23,098 Heyrðu, Drew er horfinn. 213 00:13:23,268 --> 00:13:25,558 Margt saklaust fólk mun deyja nema við finnum hann. 214 00:13:25,729 --> 00:13:27,141 Hefur hann haft samband við þig? 215 00:13:30,150 --> 00:13:31,147 Nei. 216 00:13:31,360 --> 00:13:32,771 Ertu viss? 217 00:13:32,944 --> 00:13:33,941 Nei. 218 00:13:34,780 --> 00:13:36,357 Nema það hafi verið á þriðjudagskvöld 219 00:13:36,531 --> 00:13:38,773 því ég missti símann í baðkarið og hann virkaði ekki um tíma. 220 00:13:38,825 --> 00:13:39,941 Já, það er það sem gerðist. 221 00:13:40,327 --> 00:13:43,080 Svo ég fór á netið og sló inn: "Hvernig laga ég símann minn?" 222 00:13:43,246 --> 00:13:46,663 Það stóð að ég ætti að setja hann í hrisgrjónapoka en ég átti engin hrísgrjón. 223 00:13:46,833 --> 00:13:48,329 Þú vilt ekki ljúga að okkur. 224 00:13:51,338 --> 00:13:54,256 Gott og vel. Þá það. Já, hann hringdi í mig í gærkvöldi. 225 00:13:54,424 --> 00:13:56,631 Eða hann hringdi til baka í mig. Loksins. 226 00:13:56,802 --> 00:13:58,463 Ég hringdi þúsund sinnum í hann. 227 00:13:58,637 --> 00:14:00,927 Bara í þessari viku eftir að ég hætti að heyra frá honum. 228 00:14:01,098 --> 00:14:03,387 Ég hringdi eðlilegan fjölda í hann þegar við vorum saman. 229 00:14:04,059 --> 00:14:05,471 Ég er eðlileg. 230 00:14:06,478 --> 00:14:07,475 Einmitt. 231 00:14:11,608 --> 00:14:12,984 Hamingjan góða, ég elska þig, mamma. 232 00:14:13,026 --> 00:14:14,936 Morgan. Ég þarf að tala við þig. 233 00:14:15,112 --> 00:14:16,310 Biddu. Audrey var að koma heim. 234 00:14:16,488 --> 00:14:17,686 Ég þarf að tala við þig. 235 00:14:17,864 --> 00:14:19,905 Ég þarf að tala við þig. Viktor er í herberginu mínu. 236 00:14:19,950 --> 00:14:21,326 Ég veit ekki hver það er. 237 00:14:21,451 --> 00:14:23,029 Viktor, náunginn á barnum Í gær. 238 00:14:23,120 --> 00:14:25,789 Ég gleymdi ökuskírteininu mínu. Hann sendi mér skilaboð á Facebook. 239 00:14:26,581 --> 00:14:27,993 Og svo sendi hann mér tvær skaufamyndir. 240 00:14:28,041 --> 00:14:28,871 Mig langar ekki... 241 00:14:29,042 --> 00:14:30,668 Ég veit. Ég vil ekki heldur verðlauna slíkt háttalag 242 00:14:30,710 --> 00:14:32,039 en ég þurfti að fá ökuskírteinið mitt aftur. 243 00:14:32,087 --> 00:14:34,246 Ég fer ekki í Bifreiðaeftirlitið. Dreptu mig frekar. 244 00:14:34,423 --> 00:14:35,881 Skiljanlega. Ég þarf að segja þér dálítið. 245 00:14:35,924 --> 00:14:38,926 En ég nota þetta tækifæri til að kenna honum um feminisma. 246 00:14:39,094 --> 00:14:40,802 Þarna er hann. Hæ. 247 00:14:40,971 --> 00:14:42,466 Manstu eftir Audrey frá því í gær? 248 00:14:42,639 --> 00:14:44,929 Já. Veistu, Audrey... 249 00:14:45,100 --> 00:14:48,517 "Það eru engin takmörk fyrir því hverju við konur getum áorkað." 250 00:14:48,687 --> 00:14:50,182 Michelle Obama. 251 00:14:51,857 --> 00:14:53,648 Jæja, ég fer í sturtu. 252 00:14:53,817 --> 00:14:54,814 Allt í lagi. 253 00:14:55,444 --> 00:14:57,235 Hann stendur sig mjög vel. Andartak. 254 00:14:57,404 --> 00:15:00,109 Mamma, fékkstu skaufamyndirnar sem ég áframsendi þér? 255 00:15:00,282 --> 00:15:01,279 Morgan. -Hvað? 256 00:15:01,366 --> 00:15:03,941 Audrey finnst skrítið að við segjum hvor annarri allt. Mér finnst það... 257 00:15:03,994 --> 00:15:05,489 Ég veit. Auðvitað er það eðlilegt. 258 00:15:05,662 --> 00:15:08,201 Já! Ég sagði líka að það líktist Óbökuðu smjördeigshorni. 259 00:15:08,290 --> 00:15:10,615 Nei. Ég veit að þú vilt þá óskorna. Bíddu aðeins. 260 00:15:10,792 --> 00:15:12,916 Mamma vill vita hvort þú hafir verið með óumskornum náunga. 261 00:15:12,961 --> 00:15:15,286 Morgan, ég bið þig. Hættu í helvítis símanum! 262 00:15:15,338 --> 00:15:17,249 Allt í lagi, ég elska þig. Ég tala við þig síðar. 263 00:15:17,841 --> 00:15:19,087 Hvað? 264 00:15:20,135 --> 00:15:24,346 Pældu í þessu. Tveir náungar frá CIA birtust í vinnunni minni. 265 00:15:24,806 --> 00:15:26,598 Þeir vildu tala um Drew. 266 00:15:27,225 --> 00:15:29,100 Þeir sögðu hann vera njósnara. 267 00:15:31,730 --> 00:15:33,640 Hvað meinarðu með að hann sé njósnari? 268 00:15:34,524 --> 00:15:36,232 Morgan, mér er alvara. 269 00:15:36,401 --> 00:15:38,276 Þeir sýndu mér myndir af honum 270 00:15:38,445 --> 00:15:41,150 að bjástra við lík og vopn og blóð. 271 00:15:41,323 --> 00:15:42,735 Bíddu, hvað þá? --Eg veit. 272 00:15:42,782 --> 00:15:44,906 Ég veit að þetta hljómar kolruglað en spáðu aðeins í það. 273 00:15:44,951 --> 00:15:47,786 Það var svo mörgum spurningum ósvarað um hann. 274 00:15:47,954 --> 00:15:50,445 Já. Ef hann gekk í Vassar, hví segir hann þá "bógasafn"? 275 00:15:50,499 --> 00:15:52,124 Guð minn góður! 276 00:15:57,130 --> 00:15:58,127 Fyrirgefðu. 277 00:15:58,673 --> 00:16:00,749 Ég mundi ekki hvort þú varst í 3-A eða 3-B. 278 00:16:01,218 --> 00:16:02,926 Hey. -Hvað? 279 00:16:03,011 --> 00:16:05,087 Ég er ekki góður í SMS-um. Ég er betri í tölvupóstum. 280 00:16:05,263 --> 00:16:06,461 Þú veist það. 281 00:16:08,141 --> 00:16:09,636 Af hverju angar þetta af kveikjarabensini? 282 00:16:09,684 --> 00:16:12,603 Af því ég var ekki að grínast þegar ég sagðist ætla að kveikja í draslinu þínu. 283 00:16:12,646 --> 00:16:13,761 Ég skil þetta. 284 00:16:14,231 --> 00:16:16,639 Þetta er löng saga. Það var dálítið sem ég þurfti að sinna. 285 00:16:16,691 --> 00:16:19,147 Ég var ekki með höfuðið á réttum stað. 286 00:16:19,861 --> 00:16:21,403 Ég veit að þú ert njósnari. 287 00:16:22,906 --> 00:16:23,903 Já. 288 00:16:24,533 --> 00:16:27,901 Það kom náungi í vinnuna mína. Ytti mér inn í sendibíl. 289 00:16:28,078 --> 00:16:30,070 Og sýndi mér hryllilegar myndir. 290 00:16:31,289 --> 00:16:32,286 Hvar...? 291 00:16:32,374 --> 00:16:33,371 Hvað sagðirðu þeim? 292 00:16:33,542 --> 00:16:35,333 Hvað sagði ég þeim? Ætlarðu ekki að neita þessu? 293 00:16:35,377 --> 00:16:37,998 Eða segja mér að myndirnar hafi verið falsaðar? 294 00:16:38,171 --> 00:16:39,713 Guð! Þú ert með byssu! 295 00:16:40,340 --> 00:16:42,250 Þú þarft að segja mér hvað þú sagðir þeim. 296 00:16:42,384 --> 00:16:43,926 Hættirðu með mér út af þessu? 297 00:16:45,845 --> 00:16:46,842 Hvað er á enninu á þér? 298 00:16:47,138 --> 00:16:47,838 Hvað? 299 00:16:48,014 --> 00:16:49,675 Þú ert með lítinn, rauðan blett á enninu. 300 00:16:49,724 --> 00:16:50,554 Fjárinn! 301 00:16:50,725 --> 00:16:53,216 Almáttugur! -Fljót! 302 00:16:53,395 --> 00:16:54,723 Vertu niðri! 303 00:16:55,564 --> 00:16:56,892 Fljót! Fljót! 304 00:16:57,232 --> 00:16:58,513 Vertu niðri! 305 00:16:58,942 --> 00:16:59,974 Haltu þig frá gluggunum! 306 00:17:00,026 --> 00:17:01,355 Pabbi, ég verð að hringja aftur. 307 00:17:05,490 --> 00:17:07,198 Hver fjandinn er á seyði? 308 00:17:07,534 --> 00:17:09,029 Morgan! 309 00:17:09,327 --> 00:17:10,525 Þér blæðir. 310 00:17:11,288 --> 00:17:12,284 Fjandinn! 311 00:17:12,414 --> 00:17:14,039 llImenni eru að eltast við mig. 312 00:17:14,207 --> 00:17:15,239 CIA? 313 00:17:15,417 --> 00:17:18,086 Og fleira fólk. Og nú vilja þau ná þér. 314 00:17:18,253 --> 00:17:20,329 Þetta er ástæðan fyrir því að ég fór frá þér. -Guð. 315 00:17:20,505 --> 00:17:22,131 Ég vildi ekki stofna þér í hættu. 316 00:17:23,758 --> 00:17:26,463 Þess vegna skildi ég þennan eftir hjá þér. 317 00:17:26,636 --> 00:17:27,633 Bikarinn þinn? 318 00:17:27,804 --> 00:17:29,180 Af því ég treysti þér. 319 00:17:29,514 --> 00:17:31,674 Margt saklaust fólk mun deyja 320 00:17:32,183 --> 00:17:34,674 nema við komum þessum þangað sem hann þarf að fara. 321 00:17:34,853 --> 00:17:36,644 Svo við verðum að komast burt úr íbúðinni. 322 00:17:36,688 --> 00:17:38,847 Við förum til Vínar. Allt í lagi? 323 00:17:39,024 --> 00:17:41,432 Og við förum á Cafe Schiele. 324 00:17:42,027 --> 00:17:43,853 Við hittum manneskju sem heitir Verne. 325 00:17:44,029 --> 00:17:45,737 Klukkan 11 í fyrramálið. 326 00:17:45,905 --> 00:17:48,231 Biddu. Hví ertu að segja mér þetta ef við gerum þetta saman? 327 00:17:48,283 --> 00:17:50,407 Ef ég slepp ekki héðan lifandi. 328 00:17:50,869 --> 00:17:52,660 Nei, Drew, þú deyrð ekki. 329 00:17:52,829 --> 00:17:53,826 Hlustaðu nú. 330 00:17:54,789 --> 00:17:58,206 11 Í fyrramálið. Cafe Schiele. Verne. 331 00:17:58,376 --> 00:17:59,373 Náðirðu því? 332 00:17:59,502 --> 00:18:00,499 Já, náði því. 333 00:18:00,712 --> 00:18:03,168 Og ekki treysta neinum. 334 00:18:03,798 --> 00:18:05,127 Ekki neinum. 335 00:18:09,262 --> 00:18:10,674 Dasvidaniya, Drew. 336 00:18:12,098 --> 00:18:13,131 Guð minn góður! 337 00:18:20,982 --> 00:18:22,643 Guð minn góður! Drew er dáinn. 338 00:18:22,817 --> 00:18:23,814 Opnið! 339 00:18:24,444 --> 00:18:26,235 Brunastiginn! 340 00:18:26,404 --> 00:18:28,314 Opnið strax! Við höfum leitarheimild! 341 00:18:32,243 --> 00:18:33,620 Gangurinn er auður! 342 00:18:33,787 --> 00:18:34,783 Dyr á hægri hönd. 343 00:18:34,954 --> 00:18:36,070 Autt! 344 00:18:36,331 --> 00:18:37,447 Kannið staðinn! 345 00:18:43,213 --> 00:18:44,043 Er í lagi með þig? 346 00:18:44,214 --> 00:18:45,211 Hvað? 347 00:18:45,340 --> 00:18:47,464 Nei! En þig? 348 00:18:48,134 --> 00:18:48,964 Nei. 349 00:18:49,135 --> 00:18:50,594 Allt í lagi. --Allt í lagi. 350 00:18:51,012 --> 00:18:53,136 Hvert erum við að fara? 351 00:18:53,306 --> 00:18:55,014 Ég veit það ekki. Hvar verðum við óhultar? 352 00:18:55,308 --> 00:18:58,179 Aktu inn á bílastæðið. Það er salerni á Pílates Plús staðnum. 353 00:18:58,353 --> 00:19:00,892 Við felum okkur ekki í fjandans Pilates Plús 354 00:19:01,064 --> 00:19:02,143 Hvar er lögreglustöðin? 355 00:19:02,190 --> 00:19:03,436 Nei, enga lögreglu. 356 00:19:03,608 --> 00:19:04,937 Við förum ekki til lögreglunnar 357 00:19:05,068 --> 00:19:06,231 því ég drap manneskju. 358 00:19:06,403 --> 00:19:07,731 Guð minn góður! -Guð minn góður! 359 00:19:07,904 --> 00:19:09,316 Hringdu í CIA náungana. 360 00:19:09,489 --> 00:19:12,823 Nei! Drew sagði að við gætum engum treyst og það er rétt því hann er dauður! 361 00:19:12,992 --> 00:19:15,199 Líklega af því ég talaði við þá. 362 00:19:15,370 --> 00:19:17,944 Nei, það er af því að ég hleypti launmorðingja inn í íbúðina. 363 00:19:18,748 --> 00:19:20,658 Gott og vel. Sökin er okkar beggja. 364 00:19:20,834 --> 00:19:22,292 SÍMTAL LEYNINÚMER 365 00:19:22,419 --> 00:19:23,415 Fjárinn! 366 00:19:23,837 --> 00:19:25,083 Ætlarðu að svara? 367 00:19:25,255 --> 00:19:26,252 Halló. 368 00:19:26,297 --> 00:19:27,579 Audrey, þetta er Sebastían. 369 00:19:27,882 --> 00:19:29,211 Þú drapst Drew. 370 00:19:29,384 --> 00:19:31,958 Ég sagði þér hvar hann yrði og þú drapst hann! 371 00:19:32,137 --> 00:19:33,418 Hver er þetta? 372 00:19:33,471 --> 00:19:34,753 Þetta er fíflið frá CIA. 373 00:19:34,931 --> 00:19:36,307 Audrey, hvert ferðu með hann? 374 00:19:36,391 --> 00:19:37,719 Hví ætti ég að segja þér það? 375 00:19:37,934 --> 00:19:39,429 Fáðu okkur pakkann. 376 00:19:39,602 --> 00:19:40,599 Treystu mér. 377 00:19:40,770 --> 00:19:42,431 Ég treysti ekki neinum lengur. 378 00:19:44,691 --> 00:19:45,806 Þú treystir mér, er það ekki? 379 00:19:46,401 --> 00:19:48,560 Já, auðvitað treysti ég þér. Þú telst ekki með. 380 00:19:48,737 --> 00:19:50,896 Gott. Því þetta er ekki fölsk njósnaravinátta 381 00:19:50,947 --> 00:19:52,145 sem Rússarnir settu saman. 382 00:19:52,198 --> 00:19:54,025 Þegiðu. Ég veit það. 383 00:19:54,200 --> 00:19:56,027 Drew sagði að ef við kæmum ekki pakkanum til skila 384 00:19:56,077 --> 00:19:57,193 myndi margir deyja. 385 00:19:57,245 --> 00:19:58,491 Hvað ef við gerum það ekki 386 00:19:58,663 --> 00:20:00,823 og svo er gerð hryðjuverkaárás? 387 00:20:00,874 --> 00:20:02,036 Hvað sagði hann þér að gera? 388 00:20:02,208 --> 00:20:04,534 Við eigum að fara á kaffihús í Vín. 389 00:20:05,253 --> 00:20:06,332 Vín í Austurríki? 390 00:20:06,504 --> 00:20:07,537 Já. Það sagði hann. 391 00:20:07,714 --> 00:20:09,209 Hví gerum við það þá ekki? 392 00:20:10,175 --> 00:20:13,129 Gerum hvað? Förum til Evrópu þegar fjöldi fólks reynir að drepa okkur? 393 00:20:13,303 --> 00:20:15,178 Viltu deyja án þess að hafa farið til Evrópu? 394 00:20:15,847 --> 00:20:18,849 Eða viltu fara til Evrópu og deyja eftir að hafa komið til Evrópu? 395 00:20:19,517 --> 00:20:21,759 Af hverju eru það einu valkostirnir mínir? 396 00:20:23,062 --> 00:20:24,605 Jæja. Þetta er tákn. 397 00:20:24,773 --> 00:20:27,525 Vegabréfin okkar eru þarna enn eftir ökuferð okkar til Tijuana. 398 00:20:29,569 --> 00:20:31,444 Manneskja sem þú elskar 399 00:20:31,613 --> 00:20:34,104 dó áðan og bað þig að gera eitt að lokum. 400 00:20:35,116 --> 00:20:36,195 Þú verður að gera það. 401 00:20:37,202 --> 00:20:38,448 Ég fer með þér. 402 00:20:40,371 --> 00:20:42,661 Jæja, skítt með þetta. Förum til Austurríkis. 403 00:20:42,832 --> 00:20:44,577 Förum til Austurríkis. 404 00:20:45,460 --> 00:20:47,251 Af hverju beygirðu? --Eg þarf að leggja. 405 00:20:47,420 --> 00:20:49,959 Fólk er að reyna að drepa okkur. Við leggjum ekki á svæði C. 406 00:20:56,471 --> 00:20:57,587 Við þurfum ferðatösku. 407 00:20:57,764 --> 00:21:00,766 Það er grunsamlegt ef við förum Í gegnum öryggisleitina farangurslausar 408 00:21:00,809 --> 00:21:02,137 og bara með undarlegan verðlaunagrip. 409 00:21:02,185 --> 00:21:03,015 Biddu hæg. 410 00:21:03,186 --> 00:21:05,511 Væri ekki grunsamlegra ef við færum Í gegnum öryggisleitina með ferðatösku 411 00:21:05,563 --> 00:21:07,520 sem er galtóm fyrir utan undarlega verðlaunagripinn? 412 00:21:07,565 --> 00:21:08,562 Jú. 413 00:21:08,691 --> 00:21:10,020 Við þurfum fleiri verðlaunagripi. 414 00:21:10,109 --> 00:21:11,735 Við gerum það. 415 00:21:11,903 --> 00:21:14,442 Við verðum konur af því tagi sem fljúga til Vínar með öll verðlaunin okkar. 416 00:21:14,489 --> 00:21:17,692 Við vekjum athygli. Við erum þekktar. Við eigum verðlaunagripi, vina! 417 00:21:18,243 --> 00:21:19,571 "Besti sonarsonur"? 418 00:21:20,161 --> 00:21:21,158 Já. 419 00:21:21,371 --> 00:21:24,823 Ekki vera stressuð. Fólk næst þegar það er ekki sjálfsöruggt. 420 00:21:25,250 --> 00:21:28,583 Halló, ertu nýr? Yfirleitt sér César um mig. 421 00:21:29,838 --> 00:21:31,296 Fjárinn! Við verðum að losa okkur við símana. 422 00:21:31,339 --> 00:21:32,834 Skúrkarnir geta rakið okkur þó það sé slökkt á þeim. 423 00:21:32,882 --> 00:21:35,255 Rétt. Ég hef vitað það lengi. 424 00:21:35,426 --> 00:21:37,337 Ég var í sviðslistabúðum með Edward Snowden. 425 00:21:37,387 --> 00:21:38,964 Alveg rétt. Þú varst á föstu með Snowden. 426 00:21:39,013 --> 00:21:40,591 Nei. Hann reyndi. 427 00:21:40,765 --> 00:21:42,722 Hann var með mig á heilanum. 428 00:21:42,892 --> 00:21:44,518 Hann var mikið fyrir ska. 429 00:21:44,686 --> 00:21:46,144 Þegar öll lætin voru hugsaði ég: 430 00:21:46,187 --> 00:21:49,022 "Því talar enginn um þá staðreynd að Edward Snowden er hrifinn af ska?" 431 00:21:49,065 --> 00:21:50,691 Fáðu mér símann þinn. -Já. 432 00:21:52,777 --> 00:21:57,273 Lokaútkall fyrir flug 232. 433 00:21:57,448 --> 00:21:58,445 Tík! 434 00:22:00,201 --> 00:22:01,198 Tík! 435 00:22:11,087 --> 00:22:12,832 "Mambó númer 5." 436 00:22:13,006 --> 00:22:14,252 Góða besta. -Hvað? 437 00:22:14,465 --> 00:22:16,126 Hefurðu heyrt Mambó 1 til 4? Þau eru frábær. 438 00:22:16,175 --> 00:22:17,172 Ja hérna! -Já. 439 00:22:17,343 --> 00:22:18,459 Þessi var góður. 440 00:22:18,845 --> 00:22:20,837 Ég er með eitt. Lokaðu augunum. 441 00:22:21,264 --> 00:22:22,806 Lokaðu augunum. --Allt í lagi. 442 00:22:36,154 --> 00:22:37,352 Nei. 443 00:22:51,336 --> 00:22:52,451 Já, þetta er versta lagið. 444 00:22:52,503 --> 00:22:53,999 Þú vinnur. --Er það ekki? 445 00:22:54,172 --> 00:22:55,287 Til hamingju. -Takk. 446 00:22:55,340 --> 00:22:56,336 Þetta er það versta. -Takk. 447 00:22:56,382 --> 00:22:58,423 Svona lagað er mikið spilað í Evrópu. 448 00:22:58,509 --> 00:23:00,052 Það er eins og öll heimsálfan hafi sagt: 449 00:23:00,094 --> 00:23:02,585 "Veistu hvað? Ég elska 1994. Höldum okkur þar." 450 00:23:04,265 --> 00:23:06,425 „ Ég myndi ekki vita það. Ég hef aldrei komið til Evrópu. 451 00:23:08,227 --> 00:23:15,227 VÍN Í AUSTURRÍKI 452 00:23:22,951 --> 00:23:24,612 VÍN 453 00:23:26,454 --> 00:23:30,582 Af sérréttum okkar í dag mæli ég með fati af kjöti og brauði 454 00:23:30,833 --> 00:23:32,376 með heitum potti af fondú. 455 00:23:32,585 --> 00:23:34,460 Þetta er mjög fint. 456 00:23:34,629 --> 00:23:36,005 Við eigum heima hér. 457 00:23:37,256 --> 00:23:39,795 Var þetta staður sem Drew myndi stunda? 458 00:23:39,968 --> 00:23:41,510 Ég meina, Drew. 459 00:23:41,678 --> 00:23:46,553 Sami náungi og kallaði sushi úr 7-11 japanskan mat. 460 00:23:47,141 --> 00:23:48,684 Jæja. Hver höldum við að Verne sé? 461 00:23:49,769 --> 00:23:50,967 Ég veit það ekki. 462 00:23:51,145 --> 00:23:53,056 Og er ekki Verne að leita að Drew? 463 00:23:54,482 --> 00:23:55,312 Fjandinn! 464 00:23:55,483 --> 00:23:56,811 Hvernig veit hann að það erum við? 465 00:23:57,026 --> 00:23:58,521 Andskotinn! Hvað gerum við? 466 00:24:00,822 --> 00:24:03,776 Æ, nei. Hvað er að? Hvað sérðu? 467 00:24:05,660 --> 00:24:08,329 Ekkert. Málið er bara 468 00:24:08,705 --> 00:24:11,030 að það er of mikið af hveiti og mjólk í kökunni fyrir mig. 469 00:24:11,666 --> 00:24:13,125 Ég fæ niðurgang. 470 00:24:13,876 --> 00:24:15,288 Allt í lagi. --Allt í lagi. 471 00:24:17,672 --> 00:24:20,377 Morgan, þú ættir að fara. 472 00:24:20,550 --> 00:24:21,582 Ég get haldið í mér. 473 00:24:21,759 --> 00:24:24,001 Nei. Þú ættir líklega ekki að gera það. 474 00:24:24,178 --> 00:24:25,424 Nei, þetta er mikilvægara. 475 00:24:25,596 --> 00:24:27,922 Nei! Það er það ekki. Farðu nú. 476 00:24:35,606 --> 00:24:37,314 Get ég fært þér eitthvað annað? --Nei. 477 00:24:39,110 --> 00:24:42,977 ' Ekki gefa frá þér hljóð. Ég er manneskjan sem þú átt að hitta. 478 00:24:44,991 --> 00:24:47,316 Afsakaðu. Ert þú Verne? 479 00:24:47,493 --> 00:24:49,534 Það er dulnefni. Afhentu nú pakkann. 480 00:24:49,704 --> 00:24:51,863 Biddu hægur. Það er ekkert vit Í þessu. 481 00:24:53,416 --> 00:24:54,413 Guð minn góður! 482 00:24:54,542 --> 00:24:55,705 Ekki segja orð. 483 00:24:56,294 --> 00:24:57,291 Allt í lagi. 484 00:24:57,420 --> 00:24:59,330 Guð minn góður. Guð minn góður. 485 00:25:02,341 --> 00:25:03,753 Ég er að reyna að vernda þig. 486 00:25:03,926 --> 00:25:05,469 Já. Á sama hátt og þú verndaðir Drew? 487 00:25:05,845 --> 00:25:08,847 Ef þú værir hér til að vernda mig myndirðu ekki miða byssu á mig. 488 00:25:09,015 --> 00:25:10,557 Þó ég sé ekki í CIA veit ég þó það. 489 00:25:10,600 --> 00:25:12,510 MIG, reyndar. Drew var í CIA. 490 00:25:12,852 --> 00:25:14,015 Þetta er alþjóðlegt verkefni. 491 00:25:14,437 --> 00:25:15,469 Gildir einu! 492 00:25:24,781 --> 00:25:26,691 VERNE 493 00:25:26,949 --> 00:25:28,065 Ert þú Verne? 494 00:25:28,201 --> 00:25:29,482 Góðan daginn. 495 00:25:31,996 --> 00:25:33,574 Daginn, Verne. 496 00:25:35,041 --> 00:25:36,916 Viltu hætta að miða henni á mig? Þú gerir mig mjög stressaða. 497 00:25:36,959 --> 00:25:38,834 Þegar ég verð stressuð... --Sittu kyrr og hlustaðu. 498 00:25:38,920 --> 00:25:39,999 Gott og vel. 499 00:25:40,296 --> 00:25:42,870 Eftir andartak munu allir á kaffihúsinu byrja að skjóta. 500 00:25:43,382 --> 00:25:45,008 Það vilja allir ná því sem þú ert með. 501 00:25:45,176 --> 00:25:47,549 Og þeir munu drepa okkur öll til að ná því. 502 00:25:49,889 --> 00:25:51,431 Ef þú flýrð verðurðu drepin. 503 00:25:52,016 --> 00:25:54,425 Ef þú kemst út geturðu ekki farið neitt. 504 00:25:54,477 --> 00:25:55,889 Framvísirðu vegabréfinu þínu við landamærin 505 00:25:55,937 --> 00:25:57,728 verða þar menn með stærri byssur en þessa 506 00:25:57,772 --> 00:25:59,433 sem segja ekki orð áður en þeir drepa þig. 507 00:25:59,524 --> 00:26:02,063 Og ef þú kemst út á flugvöll bíðum við þín þar. 508 00:26:03,861 --> 00:26:06,234 Svo afhentu pakkann og enginn meiðist. 509 00:26:06,405 --> 00:26:07,864 Nema Drew. 510 00:26:08,032 --> 00:26:10,238 Það skilar engu að nefna það í sífellu. 511 00:26:11,452 --> 00:26:15,580 Þetta er ekki Verne. 512 00:26:16,999 --> 00:26:18,281 Pakkann. 513 00:26:19,919 --> 00:26:20,916 Gott. 514 00:26:34,016 --> 00:26:35,475 Þetta er ekki Verne! 515 00:26:40,314 --> 00:26:41,311 Hvað? 516 00:26:52,410 --> 00:26:53,407 Hvað? 517 00:27:01,836 --> 00:27:02,833 Guð minn góður! 518 00:27:15,683 --> 00:27:16,680 Morgan! 519 00:27:39,207 --> 00:27:40,203 Guð minn góður. 520 00:27:54,805 --> 00:27:56,264 Nei, nei! 521 00:27:56,891 --> 00:27:57,888 Nei! Verne, biddu! 522 00:28:02,521 --> 00:28:03,518 Hver andskotinn! Flýðu! 523 00:28:28,130 --> 00:28:30,456 „Guð minn góður! Ég drap manneskju! 524 00:28:30,633 --> 00:28:32,543 Hættu að hrópa þetta! 525 00:28:34,303 --> 00:28:35,929 Guð minn góður! Bíddu. Fjárinn. 526 00:28:36,097 --> 00:28:38,505 Farðu inn í fjandans bílinn! -Þennan bíl? Þetta er ekki bíllinn okkar! 527 00:28:38,557 --> 00:28:39,886 Afsakið! Mér þykir þetta leitt! --Afsakaðu. 528 00:28:39,934 --> 00:28:41,096 Heyrið mig! 529 00:28:41,269 --> 00:28:42,467 Allt í lagi! -Jæja, allt klárt. 530 00:28:42,520 --> 00:28:43,517 Fjárinn! -Hvað? 531 00:28:43,646 --> 00:28:45,473 Hann er beinskiptur. Kanntu að aka beinskiptum? 532 00:28:46,315 --> 00:28:47,976 Nei! Nei! --Fjandinn! 533 00:28:49,110 --> 00:28:50,142 Hvað af þessu er bremsan? 534 00:28:50,236 --> 00:28:51,695 Ég veit það ekki. Of margir pedalar. 535 00:28:51,737 --> 00:28:52,935 Hvernig skipti ég um gir? 536 00:28:52,989 --> 00:28:53,819 Hvernig virkar bíllinn þinn? 537 00:28:53,990 --> 00:28:54,986 Mér þykir þetta leitt. 538 00:28:55,157 --> 00:28:56,569 Þetta er neyðartilvik! -Guð minn góður! 539 00:28:56,617 --> 00:28:57,614 Guð! 540 00:29:03,124 --> 00:29:05,532 Þetta var ekki svo slæmt. -Ut! Hættum við þetta! 541 00:29:05,710 --> 00:29:08,083 Fyrirgefðu! Mér þykir þetta leitt! 542 00:29:08,254 --> 00:29:09,535 Flýttu þér! 543 00:29:10,172 --> 00:29:11,631 Heyrðu mig! 544 00:29:12,800 --> 00:29:15,588 Stoppaðu. Leigubíllinn. Komdu. 545 00:29:17,221 --> 00:29:19,463 Halló. Hæ, getum við lagt af stað? 546 00:29:21,267 --> 00:29:22,595 Herra Yang? -Já. 547 00:29:22,810 --> 00:29:24,222 Já, móðir mín giftist Kínverja. 548 00:29:24,270 --> 00:29:25,978 Það er löng og falleg saga. Þau kynntust... 549 00:29:26,063 --> 00:29:27,808 Við erum herra Yang. Já. 550 00:29:27,982 --> 00:29:29,180 Allt í lagi. --Kærar þakkir. 551 00:29:29,275 --> 00:29:30,817 Takk. Við verðum að fara. 552 00:29:31,027 --> 00:29:32,771 Og við erum komin af stað. 553 00:29:34,071 --> 00:29:35,353 Eruð þið í heimsókn hér? 554 00:29:35,531 --> 00:29:38,734 Nei, við búum hér. Ég er austurrískur maður að nafni Yang. Áfram. 555 00:29:39,535 --> 00:29:40,781 Ég er Lukas. 556 00:29:40,953 --> 00:29:43,243 Hvernig get ég gert ökuferð ykkar í Vin einstaka í dag? 557 00:29:43,372 --> 00:29:45,080 Það er allt í finu lagi. Geturðu bara ekið? 558 00:29:45,124 --> 00:29:46,868 Nei, nei, nei. Fínt nægir mér ekki. 559 00:29:46,917 --> 00:29:47,914 „ Einmitt. --Eg vil einstakt. 560 00:29:48,127 --> 00:29:50,286 Má bjóða ykkur vatn? Okolsýrt? Kolsýrt? 561 00:29:50,463 --> 00:29:51,709 Nei, ekkert vatn. Vel vökvaðar. 562 00:29:51,839 --> 00:29:52,871 Viljið þið hlusta á tónlist? 563 00:29:52,923 --> 00:29:54,964 Nei, enga tónlist. Aktu bara. 564 00:29:55,134 --> 00:29:58,468 Já, en ég er ekki bara bílstjóri. Ég er líka plötusnúður á laugardagskvöldum. 565 00:29:58,637 --> 00:30:00,512 Nei, hættu nú alveg! Það er svalt. 566 00:30:00,681 --> 00:30:03,256 Ég veit ekki hvort þið verðið enn í bænum á laugardag en sjáið nú. 567 00:30:04,769 --> 00:30:08,601 Hip-hop tónlist. Stökk. Stökk. Stökk. Stökk. 568 00:30:08,773 --> 00:30:09,769 Gott, ha? 569 00:30:21,535 --> 00:30:22,781 Fjárinn! -Guð minn góður! 570 00:30:22,995 --> 00:30:25,534 Heyrðu, lagsi. Það er hópur manna að elta okkur með byssur 571 00:30:25,581 --> 00:30:27,787 og þú þarft að stinga þá strax af. 572 00:30:28,918 --> 00:30:30,116 Já, fjandinn! 573 00:30:31,212 --> 00:30:32,209 Guð minn góður! 574 00:30:38,761 --> 00:30:40,386 Þeir eru menn. Guð minn góður! 575 00:30:41,931 --> 00:30:43,177 Guð minn góður! 576 00:30:59,949 --> 00:31:02,025 Ég reykti svo mikið metamfetamin áðan. 577 00:31:02,201 --> 00:31:03,613 Frábært! Frábært! 578 00:31:10,376 --> 00:31:11,918 Ótti er blekking! 579 00:31:23,013 --> 00:31:24,211 Háa fimmu. Hérna uppi. 580 00:31:28,519 --> 00:31:29,516 Fjandinn! 581 00:31:34,608 --> 00:31:36,104 Farðu ofan á hann. --Allt í lagi. 582 00:31:36,318 --> 00:31:37,896 Guð minn góður! Guð minn góður! 583 00:31:43,451 --> 00:31:45,824 Guð minn góður! Guð minn góður! Guð minn góður! 584 00:31:52,209 --> 00:31:53,407 Guð minn góður. Það er einn eftir. 585 00:31:53,461 --> 00:31:54,789 Ég veit. Ég sé hann. 586 00:31:55,504 --> 00:31:57,249 Af hverju gefurðu stefnuljós? 587 00:31:57,298 --> 00:31:58,710 Þú bókstaflega segir honum hvert þú ert að fara. 588 00:31:58,757 --> 00:32:00,134 Fyrirgefðu. Þetta er vani. 589 00:32:00,301 --> 00:32:01,416 Það er slæmur vani. 590 00:32:01,594 --> 00:32:05,093 Nei! Þetta er góður vani undir flestum kringumstæðum! 591 00:32:09,101 --> 00:32:10,762 Guð minn góður! Guð minn góður! 592 00:32:10,936 --> 00:32:12,134 Farðu til fjandans! 593 00:32:17,651 --> 00:32:18,648 Éttu skít! 594 00:32:20,362 --> 00:32:21,774 Guð minn góður! --Allt í lagi. 595 00:32:21,947 --> 00:32:23,359 Farðu fram í! 596 00:32:23,407 --> 00:32:24,819 Já. Já. Já. 597 00:32:24,992 --> 00:32:25,989 Æ, nei! 598 00:32:32,833 --> 00:32:33,949 Ég kem ekki bílbeltinu á mig! 599 00:32:34,001 --> 00:32:34,998 Hvar í fjandanum er hann? 600 00:32:35,419 --> 00:32:36,416 Guð minn góður! 601 00:32:38,672 --> 00:32:40,464 Hann er á fjandans þakinu! 602 00:32:43,928 --> 00:32:45,968 Nei! Þetta er maðurinn! Hættu þessu! 603 00:32:48,766 --> 00:32:50,676 Guð minn góður! 604 00:32:53,103 --> 00:32:55,014 Hann er á þakinu! Hann er á þakinu! 605 00:32:56,440 --> 00:32:57,816 Nei! Nei! Nei! 606 00:32:57,983 --> 00:32:59,775 Jæja. Þarna kom það. 607 00:33:14,458 --> 00:33:15,455 Af hverju gefurðu í? 608 00:33:15,626 --> 00:33:16,623 Ég er með áætlun! 609 00:33:16,752 --> 00:33:18,211 Allt í lagi! -Haltu þér! 610 00:33:26,220 --> 00:33:27,217 Guð minn góður! 611 00:33:35,896 --> 00:33:37,273 Drullaðu þér út! -Allt í lagi! 612 00:33:37,439 --> 00:33:39,100 Vel gert! Fimm stjörnur, Lukas! 613 00:33:39,275 --> 00:33:40,556 Fimm stjörnur! 614 00:33:41,151 --> 00:33:42,896 Guð minn góður! Guð minn góður! 615 00:33:44,738 --> 00:33:47,942 Guð! Jesús! Hvað gerðist? 616 00:33:48,117 --> 00:33:49,778 Við verðum að fara. 617 00:33:49,952 --> 00:33:51,743 Við verðum að fara eitthvað. -O, Guð! 618 00:33:52,288 --> 00:33:53,996 Það er lestarstöð. 619 00:34:03,424 --> 00:34:10,423 PARÍS Í FRAKKLANDI 620 00:34:11,682 --> 00:34:13,509 Svo þú ert að segja að þér hafi mistekist. 621 00:34:13,684 --> 00:34:16,804 Nei, það komu upp ófyrirséðar flækjur 622 00:34:17,271 --> 00:34:18,599 en ég er með pakkann. 623 00:34:18,772 --> 00:34:20,018 Sýndu mér hann. 624 00:34:23,485 --> 00:34:25,478 BESTI SONARSONUR 625 00:34:28,282 --> 00:34:30,026 Ég virðist ekki vera með hann. 626 00:34:30,200 --> 00:34:31,482 Skil ég þetta rétt? 627 00:34:31,660 --> 00:34:35,825 Þú fékkst ekki pakkann. Stúlkurnar eru enn með pakkann. 628 00:34:35,998 --> 00:34:38,288 Og nú er líklegt að Highland nái pakkanum. 629 00:34:38,459 --> 00:34:40,416 Ég læt það ekki gerast. 630 00:34:40,586 --> 00:34:41,784 Það gleður mig að þetta gerðist. 631 00:34:41,837 --> 00:34:43,913 Annars hefðirðu ekki fengið verðlaunin Besti sonarsonurinn. 632 00:34:43,964 --> 00:34:46,040 Einmitt. Mjög fyndið. 633 00:34:48,761 --> 00:34:50,338 Fröken? -Heyrirðu í okkur? 634 00:34:50,512 --> 00:34:51,509 Heyrirðu í okkur? 635 00:34:51,597 --> 00:34:53,341 Fröken, ertu frosin? -Heyrirðu í okkur? 636 00:34:53,390 --> 00:34:54,387 Hún er frosin. -Já. 637 00:34:54,558 --> 00:34:56,219 Fröken, veifaðu ef þú ert ekki frosin. 638 00:34:56,268 --> 00:34:57,265 Ekki frosin. 639 00:34:57,645 --> 00:34:59,555 Bara vonsvikin. 640 00:34:59,730 --> 00:35:01,605 Ég var bara að reyna að vernda þær. 641 00:35:01,774 --> 00:35:02,770 Vernda þær? 642 00:35:02,900 --> 00:35:04,359 Láttu þær deyja. Þær eru hálfvitar. 643 00:35:04,526 --> 00:35:05,523 Ég þekki hálfvita þegar ég sé hann. 644 00:35:05,569 --> 00:35:06,648 Í speglinum. 645 00:35:06,820 --> 00:35:08,197 Ég er ekki hálfviti, Sebastian. Svo það sé á hreinu... 646 00:35:08,238 --> 00:35:09,864 Byrjar hann. Þú gekkst í Harvard. Já, við vitum það. 647 00:35:09,907 --> 00:35:11,568 Ég nefndi ekki Harvard. Það er málið. 648 00:35:11,617 --> 00:35:12,863 Hann ætlaði að nefna Harvard. 649 00:35:12,910 --> 00:35:14,535 Ég ætlaði að ræða um verðleika og, já... 650 00:35:22,461 --> 00:35:24,585 Já. Inn með þig. Heyrðu. 651 00:35:24,755 --> 00:35:26,036 Ég útvegaði tvo miða til Prag. 652 00:35:26,215 --> 00:35:27,591 Ég útvegaði föt til skiptanna. --Fint. 653 00:35:27,633 --> 00:35:29,508 Við höfum fataskipti í lestinni. Hún fer eftir tíu mínútur. 654 00:35:29,551 --> 00:35:32,719 Og svo fljúgum við heim þaðan. Við þurfum bara að hypja okkur frá Vín. 655 00:35:32,763 --> 00:35:35,800 Biddu. Getum við gefið okkur andartak til að hrósa þér? 656 00:35:35,974 --> 00:35:37,517 Núna? -Já. 657 00:35:37,685 --> 00:35:40,093 Það sem þú gerðir á kaffihúsinu með byssunni var geðveikt. 658 00:35:40,270 --> 00:35:41,267 Þú drapst mann. 659 00:35:41,480 --> 00:35:43,224 Það er í lagi. Þetta var illmenni. -Hamingjan góða! 660 00:35:43,273 --> 00:35:45,349 Ég stunda mikið tölvuleiki. Getum við bara... 661 00:35:45,401 --> 00:35:47,642 Nei, og svo þetta með stytturnar. Þú skiptir á styttum. 662 00:35:47,695 --> 00:35:50,399 Hann bókstaflega starfar við njósnir en samt lékstu á hann. 663 00:35:50,447 --> 00:35:51,444 Hve klikkað er það? 664 00:35:51,573 --> 00:35:53,614 Og svo gerðirðu allt þetta í bílnum. Hamingjan góða! 665 00:35:53,659 --> 00:35:56,114 Þetta gerðist allt frekar hratt. Getum við bara haldið áfram? 666 00:35:56,161 --> 00:35:58,736 Kona, þú ert ótrúleg og ég vil að þú viðurkennir það. 667 00:35:58,914 --> 00:36:01,287 Jæja, ég viðurkenni það. Getum við bara farið? 668 00:36:01,458 --> 00:36:02,656 Allt í lagi. Biddu! Drottinn minn! 669 00:36:02,710 --> 00:36:03,908 Nei, ég læt þig ekki gera lítið úr þessu. 670 00:36:03,961 --> 00:36:04,958 Ég er ekki að því! 671 00:36:05,003 --> 00:36:06,795 Þú gerir þetta alltaf. 672 00:36:06,964 --> 00:36:08,043 Guð minn góður! 673 00:36:08,215 --> 00:36:11,169 Hefur þér nokkurn tíma á ævinni fundist þér þú vera svona lifandi? 674 00:36:11,927 --> 00:36:15,676 Takið eftir, verið er að hleypa um borð í lestina til Prag. 675 00:36:16,306 --> 00:36:19,558 Við verðum miklu minna lifandi ef við komumst ekki að lestinni. 676 00:36:19,601 --> 00:36:20,978 Biddu aðeins. Sjáðu þetta. 677 00:36:21,103 --> 00:36:22,811 Þau leggja mikið upp úr því að Mozart sé héðan 678 00:36:22,855 --> 00:36:24,563 en hafa ansi hljótt um það að Hitler sé héðan. 679 00:36:24,606 --> 00:36:26,433 Ég myndi líka gera það. Farðu út. --Allt í lagi. 680 00:36:28,777 --> 00:36:30,106 Hvaða pallur er það? 681 00:36:30,279 --> 00:36:32,521 Pallur 10 virðist fara til... 682 00:36:45,043 --> 00:36:46,206 "Prag." Pallur 6. Guði sé lof. 683 00:36:46,253 --> 00:36:47,665 Jæja, pallur 6. --Biddu. Nei! 684 00:36:47,838 --> 00:36:50,163 Sebastian sagði að ef við notuðum vegabréfin okkar yrðum við stöðvaðar við landamærin. 685 00:36:50,215 --> 00:36:51,045 Fjárinn! 686 00:36:51,216 --> 00:36:52,414 Hvað gerum við? 687 00:36:54,678 --> 00:36:57,253 Við verðum bara að finna tvær stúlkur sem líkjast okkur, 688 00:36:57,431 --> 00:36:59,423 segja þeim hvað gerðist og sannfæra þær um að láta okkur fá sín 689 00:36:59,475 --> 00:37:00,851 og þá geta þær sagt að þeirra hafi verið stolið. 690 00:37:00,893 --> 00:37:01,723 Hver myndi gera það? 691 00:37:01,894 --> 00:37:03,389 Allar stúlkur myndu gera það. 692 00:37:03,937 --> 00:37:05,314 Gott og vel. 693 00:37:05,481 --> 00:37:07,272 Hvað um þær? Þær eru dálítið líkar okkur. 694 00:37:09,902 --> 00:37:12,191 Nei, við viljum ekki vera þær í Evrópu. 695 00:37:12,362 --> 00:37:14,486 Við viljum vera þær í Evrópu. 696 00:37:14,656 --> 00:37:17,824 Við förum alla leið þangað niður eftir og svo reynist það vera þarna. 697 00:37:18,118 --> 00:37:19,281 Já. 698 00:37:19,453 --> 00:37:20,615 Þröngar stuttbuxur. 699 00:37:21,413 --> 00:37:24,616 Ímyndið ykkur að eini náunginn sem þið hafið elskað deyi fyrir framan ykkur 700 00:37:24,792 --> 00:37:27,283 og biður ykkur að gera þennan eina hlut. 701 00:37:27,461 --> 00:37:29,703 Mynduð þið ekki fórna öllu? 702 00:37:29,880 --> 00:37:32,419 Og ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur ykkar síðustu 12 árin. 703 00:37:32,508 --> 00:37:34,584 Mynduð þið ekki gera allt til að vernda hana? 704 00:37:34,635 --> 00:37:35,382 Já. 705 00:37:35,552 --> 00:37:37,759 Þið eruð skrítnar. 706 00:37:38,138 --> 00:37:41,555 Við erum ekki "skrítnar". Við erum í hættu. 707 00:37:41,725 --> 00:37:43,885 Þið væruð að bjarga lífi okkar og lífi fjölda saklauss fólks. 708 00:37:43,936 --> 00:37:45,680 Farið bara í sendiráðið og fáið önnur vegabréf. 709 00:37:45,729 --> 00:37:49,431 Því miður. Við myndum vilja hjálpa ykkur en við þekkjum ykkur ekkert. 710 00:37:49,608 --> 00:37:53,191 Góðir farþegar, lestin til Prag er að fara núna. 711 00:37:56,949 --> 00:37:57,945 Þetta er rétt hjá ykkur. 712 00:37:58,116 --> 00:38:00,323 Góða skemmtun í Póllandi. -Það var gaman að hitta ykkur. 713 00:38:00,369 --> 00:38:01,152 Núna! 714 00:38:01,328 --> 00:38:03,452 Fljót! Taktu það! Fjárinn! -Hættu þessu! 715 00:38:03,622 --> 00:38:05,200 Hættu þessu! --Nei! Nei! 716 00:38:05,374 --> 00:38:06,371 Nei! Nei! -Hættu þessu! 717 00:38:06,416 --> 00:38:09,205 Ég náði því! --Stoppið! Stoppið! Nei! 718 00:38:09,378 --> 00:38:11,418 Skilið mér mittisveskinu mínu! 719 00:38:13,340 --> 00:38:14,918 Fljót! Farðu inn! 720 00:38:15,092 --> 00:38:16,124 Allt í lagi. -Guð minn góður! 721 00:38:16,176 --> 00:38:18,051 Lokastu! Guð minn góður! -Lokastu. 722 00:38:18,220 --> 00:38:19,548 Fyrirgefðu! --Okkur þykir þetta leitt. 723 00:38:19,596 --> 00:38:20,629 Opnaðu dyrnar! --Fyrirgefðu. 724 00:38:20,722 --> 00:38:23,558 Skilaðu mér mittisveskinu, tík! --Okkur þykir þetta leitt! Fyrirgefðu. 725 00:38:23,725 --> 00:38:27,261 Heimilisfangið þitt er á því svo ég get póstsent þér það 726 00:38:27,437 --> 00:38:28,683 ef við lifum þetta af. 727 00:38:30,482 --> 00:38:36,105 BERLÍN Í ÞÝSKALANDI 728 00:38:52,754 --> 00:38:54,000 Halló? 729 00:38:55,841 --> 00:38:57,716 Já. Ég skil. 730 00:39:03,724 --> 00:39:06,179 Nadedja. Nadedja. 731 00:39:06,351 --> 00:39:07,597 Nadedja, hvar ertu? 732 00:39:07,769 --> 00:39:10,011 Nadedja, þú missir aftur af innkomunni þinni. 733 00:39:10,188 --> 00:39:11,980 Þú gerir þetta alltaf. 734 00:39:29,541 --> 00:39:33,040 Mér finnst eins og besta vinkona mín hafi alltaf vitað að hún vildi verða leikkona. 735 00:39:33,378 --> 00:39:35,039 Henni er það eðlislægt. 736 00:39:35,547 --> 00:39:37,208 Mér er ekkert eðlislægt. 737 00:39:38,216 --> 00:39:39,379 Ég prófaði laganám. 738 00:39:39,551 --> 00:39:40,583 Klár. 739 00:39:40,761 --> 00:39:41,508 Svo prófaði ég listnám. 740 00:39:41,678 --> 00:39:43,090 Það er gott. 741 00:39:43,221 --> 00:39:44,218 Ansi ólík fög. 742 00:39:44,389 --> 00:39:45,766 Ég hætti í hvoru tveggja. 743 00:39:46,892 --> 00:39:48,802 Ég lýk aldrei við neitt. 744 00:39:52,272 --> 00:39:54,432 Þú laukst við bjórinn þinn. 745 00:39:55,943 --> 00:39:57,568 Já, ég lýk við hann. 746 00:39:58,779 --> 00:40:02,527 Hví lýkurðu ekki við hluti? Hvað óttastu? 747 00:40:04,451 --> 00:40:05,697 Að vera meðaljón. 748 00:40:06,244 --> 00:40:07,277 Ekki láta svona. 749 00:40:07,454 --> 00:40:09,411 Ég myndi ekki segja að þú værir meðaljón. 750 00:40:10,958 --> 00:40:13,117 Hvað veist þú um það? Þú varst að kynnast mér. 751 00:40:14,419 --> 00:40:15,961 Ég er ansi mannglöggur. 752 00:40:16,129 --> 00:40:18,122 Þú treystir mér. 753 00:40:22,886 --> 00:40:24,002 Takk fyrir dansinn. 754 00:40:24,179 --> 00:40:26,469 Viltu að ég nái í annan bjór handa þér? -Já. 755 00:40:26,640 --> 00:40:28,217 Það væri fint. --Sjálfsagt. 756 00:40:29,267 --> 00:40:31,178 Get ég fengið tvo til viðbótar? --Ekkert mál. 757 00:40:31,353 --> 00:40:32,350 Takk. 758 00:40:34,064 --> 00:40:37,101 Prýðilegt. Þetta ætla ég að ráðleggja þér. 759 00:40:37,275 --> 00:40:38,522 Hver ert þú? 760 00:40:38,694 --> 00:40:39,690 Þetta er systir mín. 761 00:40:39,820 --> 00:40:40,817 Virkilega? 762 00:40:40,862 --> 00:40:43,733 Ekki líffræðileg systir mín heldur systir mín í raun. 763 00:40:43,907 --> 00:40:44,904 Nú? -Já. 764 00:40:45,075 --> 00:40:46,487 Hún myndi ekki vilja að þú vissir þetta 765 00:40:46,535 --> 00:40:48,077 en hún missti meydóminn mjög seint 766 00:40:48,245 --> 00:40:50,570 svo hana hungrar mikið í það. Skilurðu mig? 767 00:40:51,206 --> 00:40:52,036 Prýðilegt. 768 00:40:52,207 --> 00:40:53,489 Svo góða skemmtun með það. 769 00:40:54,710 --> 00:40:56,501 En ef þú særir hana 770 00:40:56,670 --> 00:40:58,746 finn ég besta vin þinn, 771 00:40:58,922 --> 00:41:01,128 sker af honum skaufann 772 00:41:01,299 --> 00:41:02,925 og læt þig éta hann. 773 00:41:03,093 --> 00:41:04,754 Einmitt. -Já. 774 00:41:04,928 --> 00:41:07,681 Þú getur fengið hvaða meðlæti sem þú vilt 775 00:41:07,848 --> 00:41:09,224 en þú þarft að klára hann. 776 00:41:10,809 --> 00:41:11,806 Hvað heitirðu? 777 00:41:11,893 --> 00:41:14,219 Morgan. Hvernig hefurðu það? -Morgan. Drew. 778 00:41:14,396 --> 00:41:16,686 Morgan, hefur einhver sagt þér að þú ert einum of? 779 00:41:23,739 --> 00:41:26,064 Hví sagðirðu mér ekki að hann sagði það? 780 00:41:27,868 --> 00:41:29,493 Þú varst svo hrifin af honum 781 00:41:29,661 --> 00:41:31,453 og maður getur ekki sagt svona lagað við besta vinkonu sína 782 00:41:31,496 --> 00:41:33,952 þegar besta vinkonan er ástfangin af einhverjum. 783 00:41:36,126 --> 00:41:37,289 Þetta særði mig ekki. 784 00:41:38,545 --> 00:41:41,084 Ja, smávegis. Þetta særði mig örlítið. 785 00:41:42,758 --> 00:41:45,213 Morgan. Heyrðu. 786 00:41:45,385 --> 00:41:47,093 Mér þykir þetta mjög leitt. 787 00:41:47,304 --> 00:41:49,012 Mér þykir þetta líka leitt. 788 00:41:49,181 --> 00:41:51,055 Mér þykir leitt að hann dó. 789 00:41:51,433 --> 00:41:52,975 Ó, Guð. 790 00:41:53,143 --> 00:41:54,555 Hvað gerum við við þetta? 791 00:41:54,728 --> 00:41:57,931 Ég veit það ekki. Ég veit ekki hvað þetta er, hvað það gerir eða neitt. 792 00:41:58,106 --> 00:42:01,191 Mér líður eins og bjána út af þessu. 793 00:42:01,359 --> 00:42:02,771 Ég hitti foreldra hans. 794 00:42:02,944 --> 00:42:04,321 Það voru svo venjuleg. 795 00:42:04,488 --> 00:42:06,196 Þau heita Tom og Marsha. 796 00:42:06,364 --> 00:42:09,983 Kvöldið áður en hann hvarf fórum við öll í Ostakökuverksmiðjuna. 797 00:42:10,160 --> 00:42:11,821 Hamingjan góða, matseðillinn þar. 798 00:42:11,995 --> 00:42:14,451 Dostojefskíj skrifaði matseðilinn. 799 00:42:14,623 --> 00:42:17,874 Hver kynnir fólk sem skiptir ekki máli fyrir foreldrum sínum? 800 00:42:18,293 --> 00:42:20,286 Ég. Ég kynni alla fyrir foreldrum mínum. 801 00:42:20,462 --> 00:42:22,621 En það er þeirra hagur því foreldrar mínir eru undursamlegir. 802 00:42:22,672 --> 00:42:24,630 Heldurðu að þau hafi vitað það? --Eg veit það ekki. 803 00:42:24,800 --> 00:42:28,217 Ég vildi að hann væri enn á lífi svo ég fæti fengið svör. 804 00:42:29,262 --> 00:42:31,552 Og svo myndi ég segja honum að steindrepast. 805 00:42:40,941 --> 00:42:41,938 Opnaðu þetta. 806 00:42:43,777 --> 00:42:45,652 Fjandinn! Fjandinn! 807 00:42:49,574 --> 00:42:51,235 Hvað í fjandanum er þetta? 808 00:42:51,409 --> 00:42:52,868 Þetta er minnislykill. 809 00:42:53,036 --> 00:42:54,531 Drápu þau hvert annað fyrir þennan? 810 00:42:54,621 --> 00:42:55,784 Guð minn góður! -Guð minn góður! 811 00:42:55,831 --> 00:42:57,705 Veistu hver myndi vita hvað við ættum að gera núna? 812 00:42:57,749 --> 00:42:58,746 Nei. 813 00:42:58,875 --> 00:43:01,794 Faðir minn er snjall lögmaður... --Nei. 814 00:43:01,962 --> 00:43:05,414 ...sem hefur varið fólk sem er í miklu meira klandri en við núna. 815 00:43:05,590 --> 00:43:07,666 Nei. Faðir þinn yrði öskureiður okkur 816 00:43:07,843 --> 00:43:09,919 fyrir að brjóta milljón alþjóðalög. 817 00:43:10,095 --> 00:43:11,637 Nei. Hann verður ekki reiður. 818 00:43:11,805 --> 00:43:14,178 Hann reiddist ekki þegar ég prófaði kókain með körfuboltaþjálfaranum mínum. 819 00:43:14,224 --> 00:43:17,557 Hann reiddist mér ekki þegar mér var vísað úr landi í Belís. 820 00:43:17,727 --> 00:43:21,512 Hann reiddist ekki þegar ég bauð tánings- töframanninum að búa í blokkaríbúð ömmu. 821 00:43:21,690 --> 00:43:24,692 Æ, já. Hvað varð um hann? 822 00:43:27,112 --> 00:43:30,066 Þú trúir þessu aldrei. Hann hvarf. 823 00:43:30,991 --> 00:43:32,023 Haltu kjafti. 824 00:43:32,200 --> 00:43:34,822 Nei, í alvöru. Hans er saknað. 825 00:43:38,039 --> 00:43:43,283 PRAG Í TÉKKLANDI 826 00:43:49,134 --> 00:43:50,131 Halló. 827 00:43:50,218 --> 00:43:51,215 Mamma, þetta er ég. 828 00:43:51,386 --> 00:43:54,139 Guði sé lof! Arnie, hún er heil á húfi! 829 00:43:54,306 --> 00:43:56,382 ' Hvað? -Ég set pabba þinn í hópspjall. 830 00:43:57,225 --> 00:43:59,515 Þetta er Arnie. -Hæ, pabbi. 831 00:43:59,686 --> 00:44:00,967 Snúlla! Hæ! 832 00:44:01,146 --> 00:44:02,143 FREEHOLD Í NEW JERSEY 833 00:44:02,314 --> 00:44:03,975 Vina, þú ert í öllum blöðunum. 834 00:44:04,149 --> 00:44:06,937 Ég er svo stolt af þér, ég vissi alltaf að heimurinn myndi skrifa um þig. 835 00:44:06,985 --> 00:44:07,982 Konu frá Freehold og vinkonu leitað vegna alþjólegs morðsamsæris 836 00:44:08,028 --> 00:44:10,317 Litaðirðu á þér hárið? Þú lítur út eins og prinsessa. 837 00:44:10,488 --> 00:44:11,568 Elskan, leyfðu mér að spyrja. 838 00:44:11,615 --> 00:44:13,489 Myrtuð þið Audrey tvær manneskjur? 839 00:44:13,658 --> 00:44:14,987 „ Segðu mér sannleikann. Ég get bjargað ykkur frá þessu. 840 00:44:15,035 --> 00:44:17,360 Nei. Það sem gerðist var að ég myrti eina manneskju 841 00:44:17,537 --> 00:44:18,996 en það var launmorðingi 842 00:44:19,623 --> 00:44:20,738 svo það telst ekki með. 843 00:44:20,916 --> 00:44:22,493 Nei, það telst ekki með. 844 00:44:22,667 --> 00:44:24,328 Og Audrey myrti helling af fólki í Austurríki. 845 00:44:24,377 --> 00:44:25,374 Almáttugur! 846 00:44:25,420 --> 00:44:26,998 En það var í sjálfsvörn. -Líka í lagi. 847 00:44:27,172 --> 00:44:28,584 Kærastinn hennar var myrtur fyrir framan okkur. 848 00:44:28,632 --> 00:44:30,043 Þessi myndarlegi? 849 00:44:30,217 --> 00:44:31,675 Hann var ágætur, býst ég við. 850 00:44:31,843 --> 00:44:34,465 Sá sem er virkilega myndarlegur er Patrick Dempsey. 851 00:44:34,638 --> 00:44:37,129 Hvar ertu núna, vina? -Eg er í Prag. 852 00:44:37,307 --> 00:44:39,431 Ég er lítið fyrir Austur-Evrópu. Of gotnesk. 853 00:44:39,601 --> 00:44:41,476 Ég veit um stað þar sem þið getið falið ykkur. 854 00:44:41,519 --> 00:44:42,349 Allt í lagi. 855 00:44:42,520 --> 00:44:45,190 Ég á vin, Roger Bernstein. Býr í Prag. 856 00:44:45,357 --> 00:44:47,065 Hann skuldar mér greiða. 857 00:44:47,234 --> 00:44:49,274 Pabbi var lögmaður Rogers í vanrækslumáli. 858 00:44:49,444 --> 00:44:50,986 Carol, veistu hver er myndarlegur? 859 00:44:51,154 --> 00:44:52,566 Woody Harrelson. 860 00:44:52,739 --> 00:44:55,313 Fólki finnst það ekki. Mér finnst hann myndarlegur. 861 00:44:55,951 --> 00:44:57,861 Hún datt um koll. -Já, ég gerði það. 862 00:44:57,994 --> 00:45:00,118 Eitt andartak hélt ég að ég myndi deyja. 863 00:45:00,288 --> 00:45:01,830 Já. Það er eitthvað að þeim. 864 00:45:01,873 --> 00:45:02,870 Morgan... 865 00:45:02,916 --> 00:45:04,707 Einhver sturlun. Á bak við augun. 866 00:45:09,923 --> 00:45:11,915 Núna. Við verðum að fara. 867 00:45:12,092 --> 00:45:13,504 Manstu eftir Dingle tvíburunum? --Mamma... 868 00:45:13,551 --> 00:45:14,667 Við verðum að fara. --Eg verð að fara. 869 00:45:14,719 --> 00:45:16,594 Komdu. Strax! 870 00:45:21,434 --> 00:45:24,388 PRAG, TÉKK FREEHOLD, NJ 871 00:45:24,562 --> 00:45:27,433 STAÐSETNING SKOTMARKS 872 00:45:57,262 --> 00:45:58,638 Hverjum er ég að leita að? 873 00:45:58,805 --> 00:46:02,590 Ég sendi myndir í SMS-i. Skotmörkin eru tvær heimskar, bandarískar konur. 874 00:46:02,767 --> 00:46:04,642 Leyninúmer 875 00:46:38,595 --> 00:46:39,674 Guð minn góður! 876 00:46:40,889 --> 00:46:43,463 Þú dregst aftur úr. 877 00:46:46,644 --> 00:46:48,056 Fjárinn. 878 00:46:48,229 --> 00:46:50,353 Við þurfum að finna Karlovastræti. 879 00:46:50,523 --> 00:46:52,315 Fíladalurinn virðist vera á vinstri hönd. 880 00:46:52,484 --> 00:46:55,236 Við förum rétt strax fram hjá Skála risaskjaldbakanna. 881 00:46:56,738 --> 00:46:59,063 Morgan, þetta er kort af dýragarðinum. 882 00:47:11,419 --> 00:47:12,416 Jæja. 883 00:47:16,424 --> 00:47:17,421 Halló? 884 00:47:17,467 --> 00:47:20,006 Roger, þetta er dóttir Arnies. Hann hringdi. 885 00:47:21,221 --> 00:47:23,297 Áfram. Takk fyrir! 886 00:47:26,893 --> 00:47:28,056 Þetta er skondið. 887 00:47:28,228 --> 00:47:30,102 Ég man að einu sinni á árum áður 888 00:47:30,271 --> 00:47:33,309 vorum við pabbi þinn að búa okkur undir að fara út í Hamptons. 889 00:47:33,608 --> 00:47:35,103 Pabbi þinn var með sólgleraugun á sér. 890 00:47:35,235 --> 00:47:37,690 Hann bretti upp kragann. Hann var flottur. 891 00:47:37,862 --> 00:47:40,188 Svo við förum á diskótekið og náunginn segir við hann: 892 00:47:40,365 --> 00:47:41,990 "Herra minn. Kraginn þinn er uppbrettur." 893 00:47:42,158 --> 00:47:43,440 Eyðilagði áhrifin alveg. 894 00:47:44,035 --> 00:47:45,696 Vonandi þykir ykkur ég ekki of óskammfeilinn 895 00:47:45,745 --> 00:47:49,032 en mér datt í hug að ykkur stúlkunum þætt gott að fá ykkur smá pott... 896 00:47:50,417 --> 00:47:51,413 steik. 897 00:47:53,461 --> 00:47:56,380 „Ekki ég. Afsakaðu. Ég er grænmetisæta. 898 00:47:58,258 --> 00:48:00,049 Morgan, þú ert ekki grænmetisæta. 899 00:48:00,218 --> 00:48:01,048 Hvað? 900 00:48:01,219 --> 00:48:02,251 Út af beikoninu? 901 00:48:02,429 --> 00:48:03,627 Beikon er kjöt! 902 00:48:03,805 --> 00:48:06,178 Leyfið mér í það minnsta að gefa ykkur smávindreitil. 903 00:48:06,349 --> 00:48:09,718 Eina dýragrimmdin í því er það sem vínsalinn rukkar mig um. 904 00:48:10,979 --> 00:48:13,897 Ég geymi bestu flöskurnar þarna í bókaherberginu. 905 00:48:15,316 --> 00:48:17,938 Með því votta ég öllum stórskáldunum virðingu mína. 906 00:48:18,111 --> 00:48:18,941 Já. 907 00:48:19,112 --> 00:48:21,318 Ég er að vinna mig Í gegnum grenache noir... 908 00:48:21,489 --> 00:48:24,657 á meðan ég nýt frumútgáfu af La Comédie humaine. 909 00:48:25,326 --> 00:48:27,616 Ertu hrifin af Balzac? 910 00:48:27,954 --> 00:48:30,113 Sífellt minna með hverri reynslu. 911 00:48:31,166 --> 00:48:32,827 Ég kem rétt strax. 912 00:48:33,001 --> 00:48:34,116 Allt í lagi. 913 00:48:37,380 --> 00:48:39,373 Það er að gerast aftur. -Hvað? 914 00:48:39,716 --> 00:48:40,878 Hann er hrifinn af mér. 915 00:48:41,634 --> 00:48:42,963 Um hvað ertu að tala? 916 00:48:43,136 --> 00:48:44,963 Hann vill sneið. Rog. 917 00:48:45,138 --> 00:48:48,507 Nei, hann er bara dálítið skrítinn. 918 00:48:49,225 --> 00:48:51,182 Eldri menn laðast að mér. 919 00:48:51,352 --> 00:48:52,182 Einmitt. 920 00:48:52,353 --> 00:48:53,682 Þeir elska mig. Drottinn minn. 921 00:48:53,855 --> 00:48:55,018 Þeir vilja þetta. 922 00:48:55,648 --> 00:48:57,440 Ef það gerir þá skrítna... -Já. 923 00:48:57,609 --> 00:48:59,898 „þá var stærðfræðileiðbeinandinn minn skrítinn og leigusalinn okkar líka. 924 00:48:59,944 --> 00:49:00,609 Hann er skrítinn. 925 00:49:00,778 --> 00:49:02,155 Mandy Patinkin er skrítinn. 926 00:49:03,156 --> 00:49:05,777 „ Mér er óglatt. Ég ætla á salernið. 927 00:49:05,950 --> 00:49:07,907 Það er í lagi með mig. Vertu hér. Ég kem rétt strax. 928 00:49:07,952 --> 00:49:08,949 Ann þér. 929 00:49:12,207 --> 00:49:13,998 Hæ. Er í lagi með Audrey? 930 00:49:14,167 --> 00:49:16,658 Já, hún hefur það fint. Hún er hætt. Ég líka. 931 00:49:17,545 --> 00:49:19,954 Leyfðu mér að gefa þér dálítið meltingarbætandi. 932 00:49:27,388 --> 00:49:28,385 Það er þurrt. 933 00:49:28,556 --> 00:49:30,846 Ertu listunnandi? 934 00:49:31,017 --> 00:49:34,683 Já. Mikið fyrir list. Elska list. 935 00:49:37,190 --> 00:49:38,767 Og sjáðu þetta listaverk. 936 00:49:38,942 --> 00:49:41,066 Hún virðist ekki njóta sín mikið. 937 00:49:41,236 --> 00:49:44,569 Stundum kemur mesti unaðurinn þegar maður nýtur sín ekki. 938 00:49:47,200 --> 00:49:49,157 Ég er ekki viss um að ég sé sammála því. 939 00:49:49,327 --> 00:49:50,573 Ekki það? 940 00:49:51,496 --> 00:49:53,572 Jæja. Erum við komin Í nuddið núna? 941 00:49:54,874 --> 00:49:55,871 Þá byrjar það. 942 00:50:00,380 --> 00:50:01,377 Guð minn góður! 943 00:50:02,382 --> 00:50:03,544 Guð minn góður! 944 00:50:03,925 --> 00:50:06,049 Guð minn góður! Guð minn góður! 945 00:50:14,102 --> 00:50:17,056 Roger, þakka þér innilega fyrir að bjóða okkur heim til þín. 946 00:50:17,230 --> 00:50:18,642 Það er mér mikil ánægja. 947 00:50:18,815 --> 00:50:21,899 En ég held samt ekki. 948 00:50:22,068 --> 00:50:24,192 Þetta er Í raun sárt. 949 00:50:25,572 --> 00:50:26,568 Halló. 950 00:50:27,490 --> 00:50:29,946 ' Hver er þetta? Ég er Morgan. Ég er fjölskylduvinur. 951 00:50:30,118 --> 00:50:31,115 Er þetta kærastan þín? 952 00:50:32,161 --> 00:50:35,115 Nadedja, nei. Nei, nei. Við verðum að koma með þær á lífi. 953 00:50:38,126 --> 00:50:39,538 Ja hérna. 954 00:50:39,711 --> 00:50:40,909 Skrítið. 955 00:50:46,551 --> 00:50:48,295 Audrey. -Guð minn góður! 956 00:50:48,469 --> 00:50:52,005 Audrey, Roger er vondur. Vondur. 957 00:50:52,181 --> 00:50:53,011 Nei. 958 00:50:53,182 --> 00:50:54,843 Þetta er ekki Roger. 959 00:50:57,395 --> 00:50:58,511 Þetta er Roger. 960 00:51:02,483 --> 00:51:04,109 Þau vilja minnislykilinn. 961 00:51:05,069 --> 00:51:06,944 Þú verður að gleypa hann áður en þau koma aftur. 962 00:51:07,113 --> 00:51:09,486 Hvað þá? --Ég er búin að kasta níu sinnum upp. 963 00:51:09,657 --> 00:51:10,986 „ Hvað þá? --Eg get það ekki. 964 00:51:11,159 --> 00:51:13,947 Ég get ekki kyngt neinu. 965 00:51:14,120 --> 00:51:18,285 ' Ég get ekki gleypt verkjatöflu. Ég verð að mylja hana í eplasósu. 966 00:51:18,458 --> 00:51:20,083 Nei. Þú verður að kyngja þessum. 967 00:51:20,251 --> 00:51:21,710 Nei, ég get það ekki. 968 00:51:22,295 --> 00:51:25,297 Þá það. Ef þú endilega vilt. 969 00:51:25,465 --> 00:51:26,960 Guð minn góður, þú ert þung. 970 00:51:27,342 --> 00:51:29,418 Haltu kjafti, tík. 971 00:51:29,594 --> 00:51:30,591 Allt í lagi. 972 00:51:30,637 --> 00:51:31,633 Já. 973 00:51:32,680 --> 00:51:33,677 Allt í lagi. 974 00:51:34,515 --> 00:51:35,892 Lokaðu nefinu. 975 00:51:42,649 --> 00:51:44,393 Fjárinn! Fjárinn! 976 00:51:44,567 --> 00:51:45,646 Reynum einu sinni enn. 977 00:51:51,449 --> 00:51:53,240 Haltu honum inni. Nei, haltu honum inni. 978 00:51:58,581 --> 00:51:59,697 Ég get það ekki. 979 00:51:59,874 --> 00:52:00,871 Fjárinn! 980 00:52:01,501 --> 00:52:02,498 Ég get þetta ekki. 981 00:52:03,711 --> 00:52:05,170 Ég reyndi. 982 00:52:13,638 --> 00:52:15,465 Þarna er ískonan. 983 00:52:59,183 --> 00:53:00,180 Audrey. 984 00:53:01,269 --> 00:53:02,266 Audrey. 985 00:53:03,771 --> 00:53:05,266 Er í lagi með þig? 986 00:53:06,190 --> 00:53:07,187 Ó, Guð. 987 00:53:08,151 --> 00:53:10,725 Guð. Ég veit það ekki. 988 00:53:12,697 --> 00:53:13,729 Hvar í fjandanum erum við? 989 00:53:13,823 --> 00:53:15,104 Ég veit það ekki. 990 00:53:15,283 --> 00:53:17,774 Audrey, hvernig líður þér? 991 00:53:18,244 --> 00:53:19,739 Marsha, Tom. 992 00:53:19,912 --> 00:53:20,945 Þetta eru foreldrar Drews. 993 00:53:20,997 --> 00:53:23,571 Guð minn góður. Mér þykir leitt að þið voruð dregin inn í þetta. 994 00:53:23,750 --> 00:53:25,624 Það var ekki ætlun mín að Drew myndi deyja. 995 00:53:25,793 --> 00:53:27,205 Við vitum það, Audrey. 996 00:53:27,378 --> 00:53:29,086 Við erum bara fegin að þú ert á lífi. 997 00:53:29,255 --> 00:53:30,714 Viltu losa okkur áður en þau koma aftur 998 00:53:30,757 --> 00:53:32,418 og binda ykkur líka? Gerðu það. 999 00:53:32,592 --> 00:53:34,632 Hvar er minnislykillinn? 1000 00:53:35,386 --> 00:53:37,178 Vitið þið um hann? 1001 00:53:38,890 --> 00:53:40,301 Þegiðu, heimska tíkin þín. 1002 00:53:40,475 --> 00:53:41,471 Éttu skít! 1003 00:53:41,517 --> 00:53:43,474 Viltu segja vinkonu þinni að svara spurningunni? 1004 00:53:43,561 --> 00:53:45,934 Sonur ykkar hefði viljað að þið vernduðuð okkur. 1005 00:53:46,939 --> 00:53:47,936 Audrey... 1006 00:53:48,900 --> 00:53:50,892 ég held að þetta séu ekki foreldrar Drews. 1007 00:53:51,068 --> 00:53:53,192 Auðvitað eru þau það. --Nei. 1008 00:53:53,362 --> 00:53:56,530 Við fórum í Ostakökuverksmiðjuna. Við deildum kjúklingakálbollum. 1009 00:53:56,699 --> 00:53:59,404 Við vorum á veitingastaðnum til að semja um söluna á lyklinum. 1010 00:53:59,869 --> 00:54:02,989 En við ræddum um alvöruhluti. Við ræddum um ristilspeglun Toms. 1011 00:54:03,164 --> 00:54:04,492 Fer ekki í ristilspeglun. 1012 00:54:04,665 --> 00:54:06,872 Hann tók þig bara með á veitingastaðinn sem tryggingu. 1013 00:54:07,043 --> 00:54:09,119 Svo við myndum ekki drepa hann ef þið færuð með minnislykilinn. 1014 00:54:09,170 --> 00:54:11,045 Jæja, ljukum þessu af. 1015 00:54:11,881 --> 00:54:14,290 Hvar er fjandans minnislykillinn? 1016 00:54:14,926 --> 00:54:16,172 Nei. Nei. 1017 00:54:16,344 --> 00:54:18,918 Ég bið þig, herra minn. Ekki. 1018 00:54:19,096 --> 00:54:21,422 Þetta er besta vinkona mín. Bara... 1019 00:54:21,599 --> 00:54:23,141 Ég sturtaði honum í klósettið. 1020 00:54:26,562 --> 00:54:28,140 Veistu hvað þú hefur gert? 1021 00:54:31,150 --> 00:54:32,147 Nadedja. 1022 00:54:39,909 --> 00:54:41,107 Hamingjan góða. 1023 00:54:51,754 --> 00:54:53,581 Þyrlan er tilbúin. 1024 00:54:53,756 --> 00:54:55,298 Þú veist hvað á að gera. 1025 00:54:55,633 --> 00:54:57,460 Ég sé um það. 1026 00:54:58,219 --> 00:55:00,046 Líkt og þú gerðir í Aþenu 2004? 1027 00:55:00,263 --> 00:55:01,639 Þér mistókst á þverslánni. 1028 00:55:01,848 --> 00:55:03,129 Þjóð þín grét. 1029 00:55:03,307 --> 00:55:04,304 Hvað er þetta? 1030 00:55:04,475 --> 00:55:06,682 Þá var ég barn. 1031 00:55:07,270 --> 00:55:09,891 Barnið er horfið. 1032 00:55:20,867 --> 00:55:23,156 Fimm kílómetra frá. Við nálgumst athvarfið. 1033 00:55:23,786 --> 00:55:26,870 Liðsauki, verið viðbúnir því að viðföngin séu þungvopnuð. 1034 00:55:33,671 --> 00:55:35,877 Ja hérna! Þú ert svo sæt. 1035 00:55:36,382 --> 00:55:38,173 Þú ert varla mennsk, þú ert svo sæt. 1036 00:55:38,467 --> 00:55:41,338 Og rosalega ertu liðug. -Þegiðu, Morgan. 1037 00:55:41,512 --> 00:55:43,387 Nei, öllum finnst gaman að fá hrós. 1038 00:55:44,015 --> 00:55:45,261 Hún hefur ekki gaman af þessu. 1039 00:55:45,308 --> 00:55:47,514 Hún nýtur þess. Þetta hrífur. 1040 00:55:47,643 --> 00:55:48,759 Þú ert svo... 1041 00:55:48,936 --> 00:55:50,562 Þú ert svo slæm. 1042 00:55:52,773 --> 00:55:55,063 Ertu svöng? Ég er svöng. 1043 00:55:55,234 --> 00:55:57,809 Viltu fara héðan og fá þér eitthvað að borða? Eg kann vel við þig. 1044 00:55:59,822 --> 00:56:01,483 Guð minn góður! 1045 00:56:10,791 --> 00:56:13,081 Fjárinn! Þau náðu minnislyklinum. 1046 00:56:13,461 --> 00:56:14,458 Fjandinn! 1047 00:56:15,046 --> 00:56:17,038 Jæja, krakkar, þegar ég segi til sendið handsprengjurnar inn. 1048 00:56:17,089 --> 00:56:18,252 Sprengjum þennan andskota. 1049 00:56:18,299 --> 00:56:20,007 Biddu! Stúlkurnar gætu enn verið þarna inni. 1050 00:56:20,051 --> 00:56:22,803 Já, og þá eru þær annað hvort umkringdar hryðjuverkamönnum eða dauðar. 1051 00:56:22,845 --> 00:56:23,842 Auk þess er mér sama. 1052 00:56:24,013 --> 00:56:26,255 Gefðu mér fimm mínútur og þrjá fulltrúa. Ég verð að gá. 1053 00:56:26,307 --> 00:56:27,553 Svo fjórir fulltrúar geti dáið? 1054 00:56:27,683 --> 00:56:29,676 Þú veist að ég stjórna þessari aðgerð 1055 00:56:29,852 --> 00:56:32,343 svo bíddu bara rólegur og rústum þessum andskota 1056 00:56:32,521 --> 00:56:34,895 eins og við rústuðum Yale í fótbolta níu ár í röð. 1057 00:56:35,066 --> 00:56:37,439 Og með "við" meina ég Harvard. Sprengjum þau í loft upp. 1058 00:56:38,027 --> 00:56:39,854 Skilið. -Fylgstu með sýningunni. 1059 00:56:44,784 --> 00:56:48,283 Reyndar, strákar, bíðið aðeins. Hættið við verkið. 1060 00:56:48,454 --> 00:56:50,411 „ Skilið. --Afram Crimson. 1061 00:56:58,339 --> 00:57:01,590 Ég spyr spurningar. Líki mér ekki svarið... 1062 00:57:02,176 --> 00:57:03,173 finnurðu til sársauka. 1063 00:57:04,804 --> 00:57:06,346 Eins og hún. 1064 00:57:07,056 --> 00:57:08,883 Þetta lítur verr út en það er. 1065 00:57:09,058 --> 00:57:11,051 Ég er með fáránlega sterkar tennur. 1066 00:57:11,227 --> 00:57:14,395 Ég var með spangir í níu ár. Tannréttinga- læknirinn minn skrifaði fræðiritgerð. 1067 00:57:15,648 --> 00:57:17,190 Hvar er minnislykillinn? 1068 00:57:17,358 --> 00:57:20,810 Ég sagði þér a ég sturtaði honum niður í klósettið. 1069 00:57:21,779 --> 00:57:22,776 Þú lýgur. 1070 00:57:22,947 --> 00:57:26,483 Nei. Ég lýg ekki. Nei, nei, nei. 1071 00:57:27,535 --> 00:57:28,614 Guð minn góður! 1072 00:57:31,664 --> 00:57:34,452 Gerðu það, ég bið þig. Gerðu mér greiða... 1073 00:57:35,876 --> 00:57:37,834 og éttu túttuna á mér, tík. 1074 00:57:38,004 --> 00:57:40,708 Og gerðu það, ég bið þig... 1075 00:57:41,257 --> 00:57:42,455 farðu og ríddu þér. 1076 00:57:43,300 --> 00:57:44,463 Því mér þætti frábært 1077 00:57:44,635 --> 00:57:47,210 ef þú myndir bara fara og ríða þér. 1078 00:58:10,828 --> 00:58:14,446 Trúðu mér, ég er vonlaus lygari. 1079 00:58:14,623 --> 00:58:18,242 Allir vita hvenær ég lýg. Ég get ekki logið. 1080 00:58:18,419 --> 00:58:20,709 Ég líka. Ég hef aldrei getað þagað yfir leyndarmáli. 1081 00:58:20,880 --> 00:58:22,042 Leyndarmál eru eitur. 1082 00:58:22,214 --> 00:58:24,172 Kannski leynirðu einhverju fyrir hana. 1083 00:58:24,341 --> 00:58:26,750 Nei. Ég skal segja þér hvað sem þú vilt vita um hana. 1084 00:58:26,886 --> 00:58:28,167 Því ég veit allt. 1085 00:58:28,596 --> 00:58:31,301 Hún sendir SMS undir stýri. Hún stundar það. 1086 00:58:31,474 --> 00:58:34,178 Hún sendir Instagram á hraðbrautinni. Notar myllumerkið "akandi". 1087 00:58:34,351 --> 00:58:35,348 Hvað ertu að gera? 1088 00:58:35,519 --> 00:58:37,264 Sanna fyrir henni að við höldum engu leyndu. 1089 00:58:37,313 --> 00:58:38,938 Segðu henni eitthvað um mig. 1090 00:58:39,106 --> 00:58:42,060 Morgan stal verkjatöflum pabba síns eftir aðgerðina hans 1091 00:58:42,234 --> 00:58:43,397 og seldi þær á Coachella. 1092 00:58:43,569 --> 00:58:44,399 Ég gerði það. 1093 00:58:44,570 --> 00:58:47,323 Audrey var eitt sinn að passa átta ára strák 1094 00:58:47,490 --> 00:58:49,696 og daðraði við hann til að fá hann til að fara að sofa. 1095 00:58:49,867 --> 00:58:50,864 Hann hét Liam. 1096 00:58:50,993 --> 00:58:52,535 Hana dreymir kynlifsdrauma um Skósveina. 1097 00:58:53,287 --> 00:58:55,114 Bara um eineyga Skósveininn. 1098 00:58:55,289 --> 00:58:56,831 Á þetta að vera böllur? 1099 00:58:56,999 --> 00:58:58,494 Hún gúglaði það í tölvunni minni 1100 00:58:58,667 --> 00:59:01,206 og nú fæ ég alls kyns undarlegar auglýsingar. 1101 00:59:01,378 --> 00:59:03,289 Ég baðst afsökunar. 1102 00:59:03,464 --> 00:59:04,923 Audrey rakar sig á milli brjóstanna. 1103 00:59:04,965 --> 00:59:06,211 Morgan kyssti frænda sinn. 1104 00:59:06,383 --> 00:59:07,546 Ég vissi ekki að hann væri frændi minn. 1105 00:59:07,593 --> 00:59:08,672 Morgan er með HPV. 1106 00:59:08,844 --> 00:59:10,173 Audrey er með HPV. 1107 00:59:10,346 --> 00:59:11,971 Morgan hafði eitt sinn mök á róluvelli. 1108 00:59:12,139 --> 00:59:13,255 Audrey lamdi hund í andlitið. 1109 00:59:13,307 --> 00:59:14,719 Morgan fékk lús á fullorðinsárum. 1110 00:59:14,892 --> 00:59:17,348 Audrey getur ekki fengið fullnægingu því hún er á þunglyndislyfjum. 1111 00:59:17,394 --> 00:59:19,221 ' Víst get ég það! Ég er bara mjög lengi að fá það. 1112 00:59:20,189 --> 00:59:21,648 Sjáðu. 1113 00:59:21,816 --> 00:59:23,358 Heyrðu. 1114 00:59:23,526 --> 00:59:25,352 Þetta virkar. -Já. 1115 00:59:25,528 --> 00:59:27,604 Hvað annað viltu vita? Við segjum þér hvað sem er. 1116 00:59:28,781 --> 00:59:32,198 Hvernig veistu svona mikið um hana? Og hún um þig? 1117 00:59:32,910 --> 00:59:36,446 Hún er besta vinkona mín. Við vitum allt um hvor aðra. 1118 00:59:36,622 --> 00:59:38,330 Þú átt bestu vinkonu, ekki satt? 1119 00:59:38,499 --> 00:59:39,875 Auðvitað á hún bestu vinkonu. -Já. 1120 00:59:39,917 --> 00:59:43,120 Sjáðu hana. Þú ert svo hrífandi og átt svo mörg góð áhugamál. 1121 00:59:43,295 --> 00:59:44,125 Áhugamál. 1122 00:59:44,296 --> 00:59:46,787 Þú átt bestu vinkonu. -Já. 1123 00:59:47,758 --> 00:59:49,466 Segðu okkur frá bestu vinkonu þinni. 1124 00:59:49,635 --> 00:59:50,335 Hver er hún? 1125 00:59:50,511 --> 00:59:52,089 Hvað heitir hún? Hvernig lítur hún út? 1126 00:59:52,179 --> 00:59:53,176 Bobik. 1127 00:59:53,973 --> 00:59:56,346 Bobik? --Bobik. 1128 00:59:56,851 --> 00:59:59,176 Segðu okkur frá henni. Segðu okkur allt um hana. 1129 01:00:04,525 --> 01:00:05,771 Bobik. 1130 01:00:07,319 --> 01:00:08,316 Það er jafnvægisslá. 1131 01:00:09,155 --> 01:00:10,317 Það er fjandans jafnvægisslá. 1132 01:00:10,364 --> 01:00:11,443 Almáttugur. Nei. 1133 01:00:11,615 --> 01:00:13,027 Er jafnvægissláin þín besti vinkona þín? 1134 01:00:13,075 --> 01:00:14,072 Nei. 1135 01:00:23,252 --> 01:00:24,830 Fjandinn. 1136 01:00:26,714 --> 01:00:28,339 Fjandinn. 1137 01:00:29,049 --> 01:00:30,960 Fíflið þitt, Henshaw! 1138 01:00:33,470 --> 01:00:34,467 Fjandinn! 1139 01:00:36,974 --> 01:00:39,679 Gott og vel. Hefjið árásina. 1140 01:00:39,852 --> 01:00:41,809 Skilið. Sendi handsprengjurnar inn. 1141 01:00:56,785 --> 01:00:58,031 Hvað? -Guð minn góður! 1142 01:00:58,787 --> 01:00:59,867 Hver er þetta? 1143 01:01:08,255 --> 01:01:09,287 Guð minn góður! 1144 01:01:28,776 --> 01:01:29,773 Já! 1145 01:01:42,790 --> 01:01:43,787 Sebastian! 1146 01:01:43,832 --> 01:01:44,912 Halló. -Guð minn góður! 1147 01:01:51,382 --> 01:01:52,663 Guð minn góður! 1148 01:02:03,435 --> 01:02:04,432 Guð minn góður! 1149 01:02:18,993 --> 01:02:20,618 Jæja, ég treysti þér núna. 1150 01:02:20,786 --> 01:02:23,111 Ég ætla rétt að vona það. 1151 01:02:24,164 --> 01:02:25,161 Sýnið mér hendurnar. 1152 01:02:25,249 --> 01:02:26,246 Sýnið mér hendurnar. 1153 01:02:26,625 --> 01:02:27,622 Hvað? 1154 01:02:30,921 --> 01:02:32,713 Farið inn í fjandans bílinn. 1155 01:02:34,591 --> 01:02:35,588 Við? 1156 01:02:37,970 --> 01:02:41,221 PARÍS Í FRAKKLANDI 1157 01:02:45,394 --> 01:02:49,440 Ég hélt að alþjóðleg njósnaskrifstofa væri flottari. 1158 01:02:49,606 --> 01:02:52,359 Þetta er bráðabirgðahúsnæði. Við viljum ekki beina athygli að okkar. 1159 01:02:52,985 --> 01:02:56,521 Ég veit, en getið þið hengt upp plakat? Getum við fengið gardinu? Eitthvað? 1160 01:02:56,697 --> 01:02:58,572 Fer skattfé okkar í þetta? 1161 01:02:58,741 --> 01:03:00,781 Þú hefur ekki borgað skatta í þrjú ár. 1162 01:03:01,285 --> 01:03:02,282 Veistu það? 1163 01:03:03,078 --> 01:03:06,365 Mér þykir leitt að ég lét þig ekki fá minnilykilinn á kaffihúsinu. 1164 01:03:07,541 --> 01:03:08,704 Nei, ég skil það. 1165 01:03:09,251 --> 01:03:10,877 Drew sagði þér að gæta hans. 1166 01:03:11,045 --> 01:03:13,085 Geturðu í það minnsta sagt okkur hvað er á lyklinum? 1167 01:03:15,674 --> 01:03:17,169 Við vitum bara 1168 01:03:17,426 --> 01:03:20,878 að hann var gerður af alþjóðlegum hryðjuverkahópi sem kallast Highland. 1169 01:03:21,055 --> 01:03:23,629 Njósnagögn segja okkur að þeir undirbúi röð árása. 1170 01:03:24,600 --> 01:03:27,008 Ef við hefðum hann vissum við hvernig ætti að stöðva þá. 1171 01:03:31,440 --> 01:03:32,899 Henshaw, inn á skrifstofuna mína. 1172 01:03:34,151 --> 01:03:36,986 Hvað þá? Bíddu. 1173 01:03:37,154 --> 01:03:38,898 Er þetta yfirmaður þinn? Ert þú yfirmaðurinn? 1174 01:03:39,365 --> 01:03:41,357 Við erum með ósvikna Judi Dench í röðum okkar. 1175 01:03:41,533 --> 01:03:45,661 Þú ert yfirmaðurinn en hefur samt ekki fórnað ögn af kvenleikanum. 1176 01:03:45,996 --> 01:03:48,535 Hví höfum við eytt öllum þessum tíma Í að tala við mennina 1177 01:03:48,707 --> 01:03:52,373 þegar þessi vera hefur svifið um ganga byggingarinnar? 1178 01:03:52,544 --> 01:03:53,541 Hamingjan góða! 1179 01:03:53,670 --> 01:03:54,833 Þetta er hrós. 1180 01:03:55,005 --> 01:03:56,547 Þetta er Beyonce ríkisins. 1181 01:03:57,174 --> 01:04:00,009 Duffer, biddu hér. 1182 01:04:01,345 --> 01:04:05,889 Ég ber svo mikla virðingu fyrir þér að ég hef hlutgert þig. 1183 01:04:06,058 --> 01:04:07,137 Fröken! 1184 01:04:08,602 --> 01:04:10,263 ' Fyrirgefðu, fröken. Ég veit að ég fór út fyrir mörkin. 1185 01:04:10,312 --> 01:04:11,594 Út fyrir mörkin? Nei. 1186 01:04:11,772 --> 01:04:15,189 Það sem þú gerir var nær því að vera landráð. 1187 01:04:15,359 --> 01:04:18,112 Landráð? Ég var aðeins að reyna að hjálpa. 1188 01:04:18,278 --> 01:04:21,612 Hvað sagði læknirinn að handleggurinn yrði lengi að gróa? 1189 01:04:22,282 --> 01:04:24,323 Þrjá mánuði vegna skotsársins, einn vegna tognunarinnar. 1190 01:04:24,368 --> 01:04:25,614 Prýðilegt. 1191 01:04:25,786 --> 01:04:27,494 Taktu þér fjögurra mánaða leyfi. 1192 01:04:27,663 --> 01:04:30,332 Nei. Hann meinti væntanlega að þetta myndi gróa samtímis. 1193 01:04:30,499 --> 01:04:31,875 Ég veit hvað ég sagði. 1194 01:04:32,543 --> 01:04:33,741 Útskýrðu þetta fyrir mér. 1195 01:04:33,794 --> 01:04:38,456 Hvað varstu að hugsa þegar þú sturtaðir honum í klósettið? 1196 01:04:38,632 --> 01:04:40,258 Hugsaðirðu: "Ég veit. 1197 01:04:40,426 --> 01:04:43,427 Fólk er að deyja vegna hans svo þetta er það sem ég geri. 1198 01:04:43,595 --> 01:04:46,799 Ég fer með hann eins og skít vafinn í klósettpappir 1199 01:04:46,974 --> 01:04:49,014 og sturta honum niður í klósettið"? 1200 01:04:50,978 --> 01:04:53,303 Er þetta fyndið? Finnst þér dauði fyndinn? 1201 01:04:53,480 --> 01:04:54,559 Nei, afsakaðu. 1202 01:04:55,357 --> 01:04:57,148 Berðu þig svona að á salerninu? 1203 01:04:57,317 --> 01:04:59,192 Frábært. Einmitt. Æðislegt. 1204 01:04:59,361 --> 01:05:00,440 Frábært. Hlæið bara. 1205 01:05:00,612 --> 01:05:02,772 Í millitíðinni skal ég segja ykkur hve margir hafa dáið 1206 01:05:03,157 --> 01:05:05,530 og munu deyja vegna heimsku ykkar. 1207 01:05:08,537 --> 01:05:10,198 Fyrirgefðu. Leyfðu mér að fá þetta á hreint. 1208 01:05:10,247 --> 01:05:13,865 Svo þú vefur höndunum í klósettpappir, kúkar því næst í þær 1209 01:05:14,042 --> 01:05:16,581 og hendir svo öllum herlegheitunum í klósettið? 1210 01:05:16,712 --> 01:05:18,088 Þetta var bara myndlíking. 1211 01:05:18,255 --> 01:05:20,794 Veistu ekki að klósettið er hannað til að létta þessari fyrirhöfn af þér? 1212 01:05:20,841 --> 01:05:22,965 Nei, ég var ekki að segja það. Ég sagði það ekki. 1213 01:05:24,553 --> 01:05:26,214 Ég kúka eðlilega. Eins og allir aðrir. 1214 01:05:26,430 --> 01:05:28,838 Já, auðvitað. Ég veit. Fyrirgefðu. Einmitt. 1215 01:05:31,810 --> 01:05:33,388 Mig langar að kveðja. 1216 01:05:33,562 --> 01:05:34,843 Hvert ertu að fara? 1217 01:05:37,191 --> 01:05:38,270 Mér var vikið frá störfum. 1218 01:05:38,859 --> 01:05:40,983 Þið tvær eigið að fara aftur til Los Angeles. 1219 01:05:41,153 --> 01:05:42,315 Hvað þá? -Hvað þá? 1220 01:05:42,988 --> 01:05:45,823 Duffer, flyttu þessar konur út á de Gaulle. 1221 01:05:45,991 --> 01:05:46,988 Fröken. 1222 01:05:49,369 --> 01:05:50,947 Ekki senda okkur heim. 1223 01:05:51,330 --> 01:05:54,332 Njósnir eru ekki auðveldar. Við vitum það núna. 1224 01:05:54,500 --> 01:05:57,833 Við höfum veitt heilmikla aðstoð við þessa aðgerð 1225 01:05:58,003 --> 01:06:01,586 og ég veit að lykillinn er farinn en við erum Í þessu, stjóri. 1226 01:06:01,757 --> 01:06:03,881 Og ef þú gæfir okkur bara tækifæri 1227 01:06:04,051 --> 01:06:07,218 þá held ég að við yrðum þér mjög hjálplegar. 1228 01:06:08,680 --> 01:06:12,596 Viltu íhuga að halda okkur áfram 1229 01:06:14,269 --> 01:06:16,678 hjá þessari njósnastofnun? 1230 01:06:17,272 --> 01:06:20,226 Ég bið þig, fröken. 1231 01:06:22,528 --> 01:06:23,524 Gott og vel. 1232 01:06:24,738 --> 01:06:25,936 Allt í lagi. 1233 01:06:26,448 --> 01:06:29,782 Ég ætla að taka séns með ykkur tvær. 1234 01:06:30,577 --> 01:06:32,404 I alvöru? 1235 01:06:32,579 --> 01:06:34,454 Ég hefði mikil not fyrir ykkur. 1236 01:06:34,623 --> 01:06:35,620 Hvað þá? 1237 01:06:35,791 --> 01:06:37,333 Er þér alvara? 1238 01:06:38,335 --> 01:06:39,332 Nei. 1239 01:06:41,004 --> 01:06:42,997 Flugið þeirra fer eftir fjóra tíma. 1240 01:06:46,176 --> 01:06:49,214 Morgan, ég held að við ættum bara að fara. 1241 01:06:49,388 --> 01:06:52,258 Það að við höfum lifað þetta af er algjör hundaheppni. 1242 01:06:52,516 --> 01:06:54,141 Mig langar bara að fara heim. 1243 01:06:54,309 --> 01:06:56,931 Hvað þá? Af hverju viltu fara heim í miðjum kliðum? 1244 01:06:56,979 --> 01:06:58,355 Við erum hluti af þessu. 1245 01:06:58,397 --> 01:07:01,066 Hættu nú, við erum ekki svona. 1246 01:07:01,316 --> 01:07:03,523 Allt í lagi? Við höfum gert nóg. 1247 01:07:04,444 --> 01:07:07,446 Getum við bara farið heim? 1248 01:07:08,407 --> 01:07:10,151 Ég er hætt. 1249 01:07:10,867 --> 01:07:11,864 Morgan, núna. 1250 01:07:12,035 --> 01:07:13,696 Þá það. Já. Já. 1251 01:07:13,870 --> 01:07:15,117 Það er góð hugmynd. 1252 01:07:15,289 --> 01:07:17,863 Seb, hví skutlarðu þeim ekki út á flugvöll á heimleiðinni? 1253 01:07:17,916 --> 01:07:21,036 Það býr þig undir næsta starf sem Skutlubílstjóri. 1254 01:07:36,184 --> 01:07:39,684 Fyrir forvitnis sakir, ef við hefðum lykilinn enn, hvað hefði gerst? 1255 01:07:39,855 --> 01:07:40,852 Fræðilega? 1256 01:07:40,981 --> 01:07:41,978 Já. 1257 01:07:42,524 --> 01:07:44,897 Ég myndi finna leið til að afkóða hann, 1258 01:07:45,068 --> 01:07:47,061 sæi hverjar áætlanir Highland eru og stöðvaði þær. 1259 01:07:47,237 --> 01:07:49,397 Hvernig afkóðar maður svona lagað? 1260 01:07:50,282 --> 01:07:51,658 Af hverju viltu vita það? 1261 01:07:53,368 --> 01:07:55,444 Af því að minnislykillinn er Í leggöngunum í mér. 1262 01:07:59,207 --> 01:08:00,240 Hvað þá? 1263 01:08:00,417 --> 01:08:02,742 Allir sögðu að hann væri svo mikilvægur 1264 01:08:02,794 --> 01:08:04,752 og ég vildi ekki sturta einhverju svo mikilvægu í klósettið. 1265 01:08:04,796 --> 01:08:06,292 Hví léstu ekki Duffer fá hann? 1266 01:08:06,340 --> 01:08:07,336 Af því að hann er fífl. 1267 01:08:07,424 --> 01:08:10,259 Biddu, svo þegar þú sagðist vilja fara heim... 1268 01:08:10,427 --> 01:08:14,555 Var það af því ég var með minnislykilinn í leggöngunum. 1269 01:08:14,765 --> 01:08:16,223 Hamingjan góða! 1270 01:08:16,391 --> 01:08:17,850 Hamingjan góða! 1271 01:08:18,018 --> 01:08:18,801 Ég veit! 1272 01:08:18,977 --> 01:08:20,175 Er það ekki sárt? 1273 01:08:20,354 --> 01:08:21,979 Það venst. 1274 01:08:22,147 --> 01:08:24,188 Svo þú laugst að tíkinni þegar hún pyndaði okkur? 1275 01:08:24,232 --> 01:08:26,356 Já. -Og þú laugst að mér? 1276 01:08:26,526 --> 01:08:28,187 Þú braust heilagt traust okkar. 1277 01:08:28,362 --> 01:08:29,987 Ég veit. Mér þykir það leitt. 1278 01:08:30,155 --> 01:08:31,697 En það er í lagi því þetta var æðislegt! 1279 01:08:32,908 --> 01:08:34,699 Ég vil ekki vera ókurteis 1280 01:08:35,369 --> 01:08:37,409 en heldurðu að þú getir náð í hann á... 1281 01:08:38,664 --> 01:08:40,122 staðinn sem þú...? 1282 01:08:40,791 --> 01:08:42,119 I...? -Já. 1283 01:08:42,292 --> 01:08:43,122 Já? 1284 01:08:43,293 --> 01:08:45,535 Ekki horfa hingað. 1285 01:08:47,172 --> 01:08:48,500 Þetta er gott. Þú ættir að ná honum út. 1286 01:08:48,548 --> 01:08:50,708 Því hámark kaldhæðninnar væri að þú bjargaðir heiminum 1287 01:08:50,759 --> 01:08:52,550 og dæir svo úr legeitrun. 1288 01:08:54,346 --> 01:08:57,715 Og hún kemur fyrir fellið innan skamms 1289 01:08:57,891 --> 01:09:00,726 Já, hún kemur fyrir fellið innan skamms 1290 01:09:01,353 --> 01:09:02,681 Já, hún kemur fyrir... --Gott og vel. 1291 01:09:02,729 --> 01:09:03,726 Þarna er hann. 1292 01:09:04,690 --> 01:09:05,888 Viltu...? Á ég að setja hann í...? 1293 01:09:05,941 --> 01:09:06,973 Nei. Ég skal... 1294 01:09:07,150 --> 01:09:09,392 Í tissjú? --Nei, nei, nei. 1295 01:09:09,569 --> 01:09:10,566 Ég tek hann. 1296 01:09:15,575 --> 01:09:17,402 Ætlarðu að nota hann til að fá starfið aftur? 1297 01:09:17,494 --> 01:09:19,487 Fólkið í vinnunni minni reyndi að drepa okkur öll 1298 01:09:19,663 --> 01:09:21,454 svo ég veit ekki lengur hverjum er treystandi. 1299 01:09:21,498 --> 01:09:23,373 En þakka þér. 1300 01:09:23,917 --> 01:09:26,373 Fyrir að treysta mér. 1301 01:09:28,380 --> 01:09:30,705 Ætlar þú þá að treysta okkur? 1302 01:09:31,258 --> 01:09:32,255 Til að hjálpa þér? 1303 01:09:32,968 --> 01:09:35,542 Þú ert meiddur svo ég held að þú þarfnist okkar. 1304 01:09:35,721 --> 01:09:37,927 Okkur er þetta eðlislægt. Við erum njósnarar. 1305 01:09:38,098 --> 01:09:41,016 Við erum hálfatvinnumenn núna. Við erum atvinnumenn. 1306 01:09:57,993 --> 01:10:00,318 Er þessi múndering þín hugmynd um að falla í hópinn? 1307 01:10:01,163 --> 01:10:02,195 Já. 1308 01:10:02,372 --> 01:10:05,410 Lít ég ekki út eins og frönsk kona? 1309 01:10:05,584 --> 01:10:07,245 Ég lít út eins og frönsk kona. 1310 01:10:07,419 --> 01:10:09,080 Þú ert eins og frönsk gluggatjöld. 1311 01:10:09,755 --> 01:10:11,581 Já, því ég get hangið. 1312 01:10:13,592 --> 01:10:15,253 Það er eitthvað furðulegt á lyklinum. 1313 01:10:15,427 --> 01:10:19,638 Fyrirgefðu. Við erum ekki allar eins og snyrtar klamstjörnur þarna niðri. 1314 01:10:19,806 --> 01:10:21,384 Sumar okkar hafa dót. 1315 01:10:21,558 --> 01:10:25,057 Nei, ég meinti upplýsingarnar á honum. Þetta er dulkóðun Utanríkisráðuneytisins. 1316 01:10:27,606 --> 01:10:28,436 Einmitt. 1317 01:10:28,607 --> 01:10:29,604 Dæmigert. 1318 01:10:30,358 --> 01:10:31,604 Hvað áttu við? 1319 01:10:31,777 --> 01:10:34,150 Highland útbjó hann ekki. Stjórnvöld ykkar gerðu það. 1320 01:10:34,905 --> 01:10:37,064 Ég fæ ekki aðgang. Eg hef ekki heimild. 1321 01:10:37,240 --> 01:10:39,731 Hvað meinarðu? Þú ert njósnari. Geturðu ekki hakkað hann? 1322 01:10:39,910 --> 01:10:42,531 Þeir skipta um lykilorð á 24 tíma fresti. 1323 01:10:42,704 --> 01:10:44,994 Þó ég hefði ofurtölvu tæki það nokkra daga. 1324 01:10:45,665 --> 01:10:47,042 Svo hvað ertu að segja? 1325 01:10:48,126 --> 01:10:49,787 Við getum ekki opnað minnislykilinn. 1326 01:10:49,836 --> 01:10:52,411 Hvað þá? --Við hljótum að geta gert eitthvað annað. 1327 01:10:52,589 --> 01:10:56,291 Ekki nema þú hafir aðgang að sérfræðingi í tölvuöryggi bandarísku leyniþjónustunnar. 1328 01:10:59,638 --> 01:11:00,836 Andartak. 1329 01:11:12,651 --> 01:11:15,142 Hvar er bókasafnið? 1330 01:11:15,445 --> 01:11:17,355 Þú ert á bókasafninu. 1331 01:11:17,948 --> 01:11:20,522 Þetta er það eina sem ég man úr menntaskólafrönsku. 1332 01:11:20,700 --> 01:11:23,536 Fjárinn. Hverjar voru línurnar mínar í frönsku nemendakvikmyndinni? 1333 01:11:26,706 --> 01:11:29,625 Kemur Christian aftur frá Róm í dag? 1334 01:11:30,210 --> 01:11:31,373 Ég þekki ekki Christian. 1335 01:11:31,586 --> 01:11:33,828 Ég er leiður kroppinbakur. 1336 01:11:34,047 --> 01:11:35,838 „ Erílagi með þig? Á ég að hringja í einhvern? 1337 01:11:35,966 --> 01:11:36,962 Morðinginn! 1338 01:11:37,092 --> 01:11:38,089 Hann er þarna inni! 1339 01:11:38,260 --> 01:11:39,636 Hann er þarna inni! 1340 01:11:39,803 --> 01:11:41,380 Almáttugur. 1341 01:11:44,891 --> 01:11:45,888 Nei? 1342 01:11:47,644 --> 01:11:52,520 Ég þarf þennan lánaðan í eina mínútu. Ég verð þarna. 1343 01:11:53,358 --> 01:11:55,019 Allt í lagi. 1344 01:12:06,580 --> 01:12:07,659 Þetta er Edward. 1345 01:12:08,540 --> 01:12:11,031 Eddie. Eddie Snowden. 1346 01:12:11,209 --> 01:12:13,914 Þetta er Morgan úr Rokkbúðum Bucks. 1347 01:12:14,087 --> 01:12:15,285 Hamingjan góða! 1348 01:12:15,797 --> 01:12:16,794 Morgan. 1349 01:12:17,841 --> 01:12:19,751 Það er liðin heil eilífð. 1350 01:12:21,177 --> 01:12:23,218 Ég sendi þér ótal tölvupósta Í gegnum árin. 1351 01:12:23,388 --> 01:12:24,930 Var það? Skrambinn! 1352 01:12:25,098 --> 01:12:27,969 „ Þaðerergilegt. Ég veit ekki hvert þeir fóru. 1353 01:12:28,143 --> 01:12:30,385 Ég hélt að þú værir kannski hætt með AOL netfangið þitt. 1354 01:12:30,437 --> 01:12:33,142 Já. Ég skipti yfir í Gmail 2004. 1355 01:12:34,399 --> 01:12:35,478 Reyndar vissi ég það. 1356 01:12:35,650 --> 01:12:37,560 Einmitt. Auðvitað myndirðu vita það. 1357 01:12:38,320 --> 01:12:39,601 Ég hef fylgst með fréttunum. 1358 01:12:39,779 --> 01:12:40,977 Hamingjan góða, Eddie. 1359 01:12:41,156 --> 01:12:42,983 Þú verður að skilja að við drápum ekki neinn. 1360 01:12:43,116 --> 01:12:44,232 Vísvitandi. 1361 01:12:44,409 --> 01:12:47,328 Auðvitað. Þetta kallast að koma á mann sök. Þeir gera slíkt. 1362 01:12:47,996 --> 01:12:50,452 Segðu mér hvað þú þarft. Ég stend með þér. 1363 01:12:50,916 --> 01:12:52,411 Ertu nálægt tölvu? 1364 01:12:53,877 --> 01:12:55,336 Alltaf. 1365 01:12:55,503 --> 01:12:59,122 Stórt H. Samasemmerki. Lítið u. 1366 01:12:59,925 --> 01:13:01,550 Lítið j. 1367 01:13:01,718 --> 01:13:02,916 Prósentumerki. 1368 01:13:03,094 --> 01:13:05,336 Já, prósentu. --Stórt Y. 1369 01:13:08,850 --> 01:13:10,558 Hamingjan góða! Þetta er rétt. 1370 01:13:10,727 --> 01:13:11,973 Jæja. Og? 1371 01:13:12,437 --> 01:13:14,145 Hverjar eru áætlanir Highland? 1372 01:13:14,648 --> 01:13:16,688 Þetta eru ekki áætlanir Highland. 1373 01:13:16,858 --> 01:13:20,109 Þessi lykill er bakdyr að öllu alnetinu. 1374 01:13:20,278 --> 01:13:23,363 Fjármál, tölvupóstar. Leyndarmál allra. 1375 01:13:25,158 --> 01:13:26,700 Við verðum að koma okkur héðan strax. 1376 01:13:26,868 --> 01:13:28,494 Við verðum að fara. 1377 01:13:29,496 --> 01:13:30,824 Morgan. 1378 01:13:30,997 --> 01:13:33,121 Hringdu í mig ef þú kemur til LA. 1379 01:13:33,833 --> 01:13:37,001 Það verður erfitt að komast þangað. 1380 01:13:37,796 --> 01:13:44,760 BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI 1381 01:13:48,098 --> 01:13:49,842 Ég þarf að bæta við öðru skotmarki. 1382 01:13:50,475 --> 01:13:51,721 Tvöfalt gangverð. 1383 01:13:51,893 --> 01:13:55,310 Nei. Þú hefur brugðist tvisvar. Stúlkurnar eru enn á lífi 1384 01:13:55,480 --> 01:13:57,473 Highland mislíkar það afar mikið. 1385 01:13:59,818 --> 01:14:02,024 Halló, fagra. 1386 01:14:06,157 --> 01:14:07,237 Ljúfan, 1387 01:14:07,409 --> 01:14:09,401 hvað kom fyrir andlitið á þér? 1388 01:14:12,706 --> 01:14:14,497 Hvað kom fyrir þitt? 1389 01:14:15,375 --> 01:14:16,834 SKOTMARK 3 1390 01:14:23,049 --> 01:14:24,295 Hvert förum við, stjóri? 1391 01:14:24,467 --> 01:14:26,378 Amsterdam. Við verðum óhult þar. 1392 01:14:27,887 --> 01:14:29,299 Get ég hjálpað? 1393 01:14:30,098 --> 01:14:31,296 Takk. 1394 01:14:37,188 --> 01:14:38,268 Flottir bobbingar. 1395 01:14:40,442 --> 01:14:41,770 Takk. 1396 01:14:42,068 --> 01:14:44,477 AMSTERDAM Í HOLLANDI 1397 01:14:44,654 --> 01:14:47,941 Munið að besti felustaðurinn er innan um fullt af grunsamlegu fólki. 1398 01:14:48,116 --> 01:14:49,195 FARFUGLAHEIMILI 1399 01:14:49,367 --> 01:14:51,776 Hamingjan góða, er lyktin af krakki svona? 1400 01:14:51,953 --> 01:14:53,579 Er þetta parið sem þið sáuð Í íþróttasalnum? 1401 01:14:53,621 --> 01:14:55,662 Ivan og Raisa Petrenko. 1402 01:14:55,832 --> 01:14:58,751 Höfuð glæpasamtaka Highland. Með aðsetur í Moskvu. 1403 01:14:59,377 --> 01:15:02,960 Óligarkar, vopnasalar, fjárkúgarar og fyrrverandi fimleikaþjálfarar. 1404 01:15:03,131 --> 01:15:07,129 Og þetta er þjálfaður launmorðingi þeirra og fyrrverandi nemi. 1405 01:15:07,302 --> 01:15:09,259 Ekki hrifin. 1406 01:15:09,429 --> 01:15:12,134 Krakkar. Audrey. Komið hingað. Við erum í fréttunum. 1407 01:15:12,307 --> 01:15:14,299 Taldar tengjast stærra alþjóðlegu hryðjuverkasamsæri... 1408 01:15:14,350 --> 01:15:15,893 Guð minn góður! -Þetta er að gerast. 1409 01:15:15,935 --> 01:15:18,889 ...Voru konurnar taldar viðriðnar morði á augnlækni í borginni 1410 01:15:18,938 --> 01:15:21,774 sem kann að hafa haft kynferðislega ástæðu. 1411 01:15:21,941 --> 01:15:24,730 Kynferðislega ástæðu? Já. Hann óskar þess. 1412 01:15:24,903 --> 01:15:28,154 FBI gefur birt afrit af Facebook- skilaboðum milli hinna grunuðu. 1413 01:15:28,323 --> 01:15:30,529 Fjárinn, Morgan. Þetta er spjallið okkar. 1414 01:15:30,950 --> 01:15:33,904 "Ég vildi að hann myndi deyja. 1415 01:15:34,079 --> 01:15:36,285 Er það til of mikils ætlast? 1416 01:15:36,456 --> 01:15:39,908 Bara að einhver..." blótsyrði, "drepi hann." 1417 01:15:40,085 --> 01:15:41,200 Guð minn góður. 1418 01:15:41,377 --> 01:15:45,874 Svo: "Viltu að ég myrði hann? Eg skal gera það. 1419 01:15:46,049 --> 01:15:48,802 Til þess eru vinir. 1420 01:15:48,968 --> 01:15:53,180 Tvö tónlistarnótulyndistákn." Svaraði Morgan Freeman. 1421 01:15:54,516 --> 01:15:56,473 Þú heitir Morgan Freeman. 1422 01:15:56,643 --> 01:15:57,924 Ég var að átta mig á því. 1423 01:15:58,103 --> 01:16:01,769 Já. Ég get alltaf fengið frátekið borð hvar sem ég vil. 1424 01:16:01,940 --> 01:16:04,644 Í alvöru, ég trúi ekki að Audrey myndi gera þetta. 1425 01:16:04,734 --> 01:16:07,818 Hún er ekki þannig manneskja. --Einmitt. 1426 01:16:07,946 --> 01:16:10,070 Hún er ekki svo veraldarvön. 1427 01:16:10,115 --> 01:16:13,614 Ég meina, hún er þrítug og á ekki einu sinni rúmgrind, svo... 1428 01:16:14,619 --> 01:16:16,660 Gormagrind telst með. 1429 01:16:16,830 --> 01:16:18,954 Við höfum rætt þetta. 1430 01:16:28,716 --> 01:16:30,543 Ameríkanar? 1431 01:16:36,891 --> 01:16:37,888 Hæ. 1432 01:16:38,184 --> 01:16:39,181 Hæ. 1433 01:16:47,861 --> 01:16:51,562 Vonandi ertu ekki í uppnámi vegna þess sem stúlkan sagði í fréttunum. 1434 01:16:52,740 --> 01:16:55,066 Ég er ekki svo hissa. 1435 01:16:55,243 --> 01:16:58,031 Það er ekki eins og ég hafi gert neitt mikilfenglegt í lífinu. 1436 01:16:59,038 --> 01:17:00,616 Ég hef séð þig gera mikilfenglega hluti. 1437 01:17:01,749 --> 01:17:06,294 Þú skaust vel á kaffihúsinu. Þú lést mig fá rangan verðlaunagrip. 1438 01:17:06,462 --> 01:17:09,001 Þú bugaðist ekki þegar þú varst pynduð. 1439 01:17:09,174 --> 01:17:11,333 Og auk þess varstu svo forsjál að setja dótið í... 1440 01:17:14,053 --> 01:17:15,050 dótið á þér. 1441 01:17:18,349 --> 01:17:19,892 Mér þykir líka mikið til þín koma. 1442 01:17:20,476 --> 01:17:23,810 Þú hættir lífi þínu fyrir mig. Fáir hafa gert það. 1443 01:17:23,980 --> 01:17:26,899 Þar á meðal fyrrverandi kærastinn minn. 1444 01:17:28,943 --> 01:17:30,439 Já, varðandi það. 1445 01:17:31,237 --> 01:17:33,194 Ég vil að eitt komið fram. 1446 01:17:33,990 --> 01:17:36,778 Þú varst ekki bara yfirvarp fyrir Drew. Svo mikið veit ég. 1447 01:17:37,577 --> 01:17:38,989 Hvernig? 1448 01:17:39,913 --> 01:17:42,487 Ég var á svæðinu kvöldið sem þið hittust. I afmælinu þínu. 1449 01:17:42,665 --> 01:17:45,121 Hvað þá? Á barnum? -Fyrir utan í eftirlitsbíl. 1450 01:17:45,501 --> 01:17:47,542 Drew var á barnum til að taka skotmark úr umferð. 1451 01:17:47,712 --> 01:17:49,290 Hvern? -Barþjóninn. 1452 01:17:49,464 --> 01:17:51,339 Hann var liðssafnari fyrir ISIS. 1453 01:17:54,802 --> 01:17:57,555 Rúgviskíkokkteill með tóbaksseyði 1454 01:17:58,681 --> 01:17:59,844 og rabarbaraskinni. 1455 01:18:01,976 --> 01:18:07,315 SETUSTOFA 1456 01:18:07,899 --> 01:18:10,307 Geturðu borið kennsl á hann sem skotmarkið? 1457 01:18:16,324 --> 01:18:17,783 Fyrirgefðu. --Fyrirgefðu! 1458 01:18:17,951 --> 01:18:19,149 Til hamingju með afmælið. 1459 01:18:19,327 --> 01:18:21,451 Nei. Ekki láta trufla þig. 1460 01:18:21,621 --> 01:18:22,618 Þessi...? --Já. 1461 01:18:22,705 --> 01:18:24,201 Ég á ekki afmæli. 1462 01:18:24,666 --> 01:18:26,327 Ég er með hana til að halda á mér hila. 1463 01:18:26,918 --> 01:18:29,539 Ef þú ættir afmæli... -Hún er fyndin. 1464 01:18:29,712 --> 01:18:32,203 ...segði ég: "Til hamingju með afmælið." -Thayer, farðu burt frá henni. 1465 01:18:33,758 --> 01:18:37,804 Í okkar starfi, að vera með manneskju og þykja vænt um hana... 1466 01:18:39,013 --> 01:18:41,469 það gerir starfið erfiðara. 1467 01:18:41,641 --> 01:18:44,215 Svo ef Drew reyndi það með þér þá... 1468 01:18:45,311 --> 01:18:46,937 var það raunverulegt. 1469 01:18:47,855 --> 01:18:49,813 Og þó að þú hafir ekki spurt mig álits 1470 01:18:49,983 --> 01:18:53,768 þá er versta lagið í glymskrattanum "Your Body Is a Wonderland". 1471 01:18:53,945 --> 01:18:55,061 Ekki spurning. 1472 01:18:56,155 --> 01:18:57,152 Hamingjan góða! 1473 01:18:57,240 --> 01:19:00,324 Hvað þá? Glætan! Kemur ekki til mála. Nei. 1474 01:19:02,412 --> 01:19:03,989 Ég missti meydóminn undir því lagi. 1475 01:19:04,163 --> 01:19:05,326 Hvað þá? 1476 01:19:06,207 --> 01:19:09,126 Með hverjum? Hallarislegustu manneskju í heimi? 1477 01:19:11,963 --> 01:19:12,960 Halló. 1478 01:19:14,465 --> 01:19:17,170 Rookworst, ekki satt? 1479 01:19:23,641 --> 01:19:25,765 Þetta virkar alltaf. Það er eiginlega fyndið. 1480 01:19:25,935 --> 01:19:27,014 FARA NIÐUR 1481 01:19:27,520 --> 01:19:29,098 Audrey! 1482 01:19:29,272 --> 01:19:30,304 Guð minn góður! Morgan. 1483 01:19:30,481 --> 01:19:31,858 Hún talar of mikið. 1484 01:19:32,984 --> 01:19:34,265 Duffer. 1485 01:19:37,613 --> 01:19:38,610 Jesús! 1486 01:19:38,698 --> 01:19:40,822 Drottinn minn! Bíddu! -Hægan! Heyrðu! 1487 01:19:40,950 --> 01:19:42,066 Frá! 1488 01:19:43,036 --> 01:19:44,032 Upp með hendur. 1489 01:19:44,495 --> 01:19:45,872 Allt í lagi. --Báðar hendur, fatlafól. 1490 01:19:47,206 --> 01:19:49,117 Svona nú, Seb. Hærra. 1491 01:19:50,418 --> 01:19:51,746 Af því ég get það. 1492 01:19:51,919 --> 01:19:53,497 Um hvað snýst þetta, Duffer? Hefnd? 1493 01:19:54,172 --> 01:19:55,584 Mér var vikið úr starfi. Þú vannst. 1494 01:19:55,757 --> 01:19:57,714 Ég veit að ég vann. 1495 01:19:58,760 --> 01:20:01,512 Ég kom til að sækja þennan. 1496 01:20:02,138 --> 01:20:05,092 En núna þarf ég að ganga frá nokkrum lausum endum. 1497 01:20:05,600 --> 01:20:07,012 Heyrðu! 1498 01:20:07,185 --> 01:20:09,806 Allt í lagi! Hann hefur ekkert með þetta að gera. 1499 01:20:09,979 --> 01:20:13,597 Þetta eru bara Morgan og ég. Svo því ferðu ekki aftur til CIA 1500 01:20:13,775 --> 01:20:14,890 og segir þeim það? Drottinn minn! 1501 01:20:15,818 --> 01:20:17,277 Skilurðu ekki að ég er skúrkurinn? 1502 01:20:17,362 --> 01:20:18,358 Hvað þá? 1503 01:20:18,404 --> 01:20:20,480 Hann er ekki hér í erindum fyrir CIA. 1504 01:20:20,656 --> 01:20:22,697 Hann vinnur núna fyrir Highland. 1505 01:20:22,867 --> 01:20:25,620 Þú veist ekki hvað kínverska mafían er tilbúin að borga fyrir þennan. 1506 01:20:25,703 --> 01:20:28,159 Eða rússneska mafían. Margar mafíur vilja þetta. 1507 01:20:28,581 --> 01:20:31,665 Og að því sögðu stúta ég ykkur öllum og fer svo. 1508 01:20:31,834 --> 01:20:36,628 Eins gaman og það hefur verið að sjá ykkur aulana í spæjaraleik. 1509 01:20:42,637 --> 01:20:43,883 Ég náði þessu. 1510 01:20:44,055 --> 01:20:45,632 Þetta er brandari, Audrey. Hann er fyndinn því ég er fyndinn. 1511 01:20:45,681 --> 01:20:47,140 Það skiptir ekki máli. Því það er eitt 1512 01:20:47,183 --> 01:20:49,888 sem er máttugra en penninn og það er fjandans byssa! 1513 01:20:50,061 --> 01:20:51,140 Guð minn góður! 1514 01:20:51,312 --> 01:20:52,890 Svo fyrir að atast í mér, Audrey... 1515 01:20:53,064 --> 01:20:54,440 Guð minn góður. Ekki gera þetta. 1516 01:20:54,482 --> 01:20:55,479 Duffer, ekki gera þetta. 1517 01:20:55,525 --> 01:20:57,020 Deyrð þú fyrst. -Duffer! 1518 01:20:57,193 --> 01:20:58,190 Guð minn góður! 1519 01:21:04,200 --> 01:21:08,696 Þessi maður vildi ræna frá okkur, var það ekki? 1520 01:21:11,249 --> 01:21:13,455 Já. Einmitt. Hárrétt. -Já. Algjörlega. 1521 01:21:13,626 --> 01:21:15,334 Ógnvekjandi. Mjög ógnvekjandi. -Já. 1522 01:21:15,378 --> 01:21:16,659 Já? -Já. 1523 01:21:22,176 --> 01:21:23,635 Hvernig fann hann okkur? 1524 01:21:23,803 --> 01:21:26,673 Ég veit það ekki. Við gerðum allar varúðarráðstafanir. 1525 01:21:26,848 --> 01:21:28,094 Við notuðum eingöngu reiðufé. 1526 01:21:28,266 --> 01:21:29,678 Enga síma. 1527 01:21:32,728 --> 01:21:33,844 Morgan. 1528 01:21:35,398 --> 01:21:37,059 Hringdirðu aftur í foreldra þína? 1529 01:21:39,193 --> 01:21:40,689 Já. Ég varð. 1530 01:21:40,862 --> 01:21:43,732 Faðir minn hefði haldið mig dána ef hann frétti af Roger. 1531 01:21:43,906 --> 01:21:46,445 Svo ég fór Í minjagripabúð og keypti einnota síma. 1532 01:21:46,492 --> 01:21:48,070 Ég tók hann upp. Ein sekúnda: 1533 01:21:48,119 --> 01:21:50,195 "Hæ, ég er á lífi.“ Og svo fleygði ég honum Í ruslagám. 1534 01:21:50,329 --> 01:21:52,489 Þeir geta ekki rakið símtal ef það er styttra en tvær mínútur. 1535 01:21:52,665 --> 01:21:54,824 Það er ekki lengur rétt. -Það er ekki rétt! 1536 01:21:54,876 --> 01:21:56,157 Ég veit það núna. 1537 01:21:58,463 --> 01:21:59,958 Guð minn góður. Hann er að vakna til lífsins. 1538 01:22:00,465 --> 01:22:02,007 Hann er að endurlífgast. 1539 01:22:06,220 --> 01:22:08,795 Þetta er síminn. Það er meira vit í því. 1540 01:22:08,973 --> 01:22:10,634 Hann þarf þumalfar. 1541 01:22:10,766 --> 01:22:12,842 Þarna er þumallinn. -l alvöru? 1542 01:22:13,019 --> 01:22:14,395 Ég stend svo ég get það ekki. 1543 01:22:15,104 --> 01:22:16,386 Guð minn góður. 1544 01:22:20,902 --> 01:22:23,191 Það stendur: "Sendu mér SMS þegar þú færð pakkann." 1545 01:22:24,322 --> 01:22:26,695 Segðu að við höfum pakkann og spurðu hvar afhendingarstaðurinn sé. 1546 01:22:27,909 --> 01:22:30,317 Fjárinn. Hann læstist aftur. Bíddu aðeins. 1547 01:22:32,580 --> 01:22:34,905 Hann sagði: "Komdu með hann til Aðgerðar Albrecht." 1548 01:22:35,082 --> 01:22:36,625 Einmitt. -Hvað er Aðgerð Albrecht? 1549 01:22:36,792 --> 01:22:37,789 Ég er að skoða tölvupóstana hans. 1550 01:22:40,630 --> 01:22:43,667 Hann hefur verið í sambandi við einhvern Hunter Pierce. 1551 01:22:43,841 --> 01:22:45,419 Samkynhneigð klammyndastjarna. 1552 01:22:47,053 --> 01:22:49,592 Highland ætlaði að kaupa minnilykilinn af Duffer. 1553 01:22:49,764 --> 01:22:51,508 Þeir kölluðu þetta Aðgerð Albrecht. 1554 01:22:52,141 --> 01:22:53,683 Það gerist annað kvöld. 1555 01:22:53,851 --> 01:22:56,639 Það er viðhafnarsamkoma Í Tæknisafninu í Berlín. 1556 01:22:56,812 --> 01:22:59,897 Sendu SMS til baka og segðu að við hittum þau þar með lykilinn. 1557 01:23:01,901 --> 01:23:04,392 Síminn er aftur læstur. Ég þarf þumalfarið. 1558 01:23:04,570 --> 01:23:05,567 Vitið þið hvað? Gleymið þessu. 1559 01:23:09,617 --> 01:23:10,614 Gott og vel. 1560 01:23:10,701 --> 01:23:12,030 Þumallinn! Já! -Audrey... 1561 01:23:15,331 --> 01:23:16,707 Guð minn góður! 1562 01:23:25,299 --> 01:23:26,378 Þumlar upp. 1563 01:23:26,551 --> 01:23:27,547 Af stað. 1564 01:23:31,889 --> 01:23:34,594 Svo þetta er planið. Við förum til Berlínar. 1565 01:23:35,059 --> 01:23:37,016 BERLÍN Í ÞÝSKALANDI 1566 01:23:37,186 --> 01:23:38,812 Völsum við bara inn á samkomuna? 1567 01:23:38,854 --> 01:23:41,429 Nei. Við þykjumst vera tvær manneskjur á gestalistanum. 1568 01:23:41,607 --> 01:23:43,352 Sendiherra Kanada og konan hans. 1569 01:23:43,526 --> 01:23:45,353 Mun fólk ekki vita hvernig þau líta út? 1570 01:23:45,528 --> 01:23:46,275 Nei. 1571 01:23:46,445 --> 01:23:48,438 Það man aldrei neinn hvernig Kanadabúar líta út. 1572 01:23:48,906 --> 01:23:51,279 Þau lenda á Tegel-flugvelli klukkan 14.00. 1573 01:23:51,450 --> 01:23:53,028 Má ég nota hreim? 1574 01:23:53,202 --> 01:23:54,780 „ Slepptu því. -Eg veit hvað ég geri. 1575 01:23:54,829 --> 01:23:58,365 Hæ! Eruð þið Mullicay-hjónin? Prýðilegt. Ég er Bill. 1576 01:23:59,542 --> 01:24:00,823 Ég veit hvað þið hugsið. 1577 01:24:01,002 --> 01:24:03,872 Hvernig endaði náungi frá East End hér í Berlín í Þýskalandi? 1578 01:24:04,046 --> 01:24:07,084 Ég skal segja ykkur það á leiðinni að bílnum. 1579 01:24:07,258 --> 01:24:10,426 Ég sagði "Hvað ert þú að gera hér, drottning?" 1580 01:24:10,595 --> 01:24:15,139 Hún sagði: "Mér leiddist í kastalanum. Ég varð að komast út." 1581 01:24:19,645 --> 01:24:21,721 Jæja, ökum af stað. 1582 01:24:23,441 --> 01:24:25,398 Nei! Það er verið að ræna okkur. 1583 01:24:26,235 --> 01:24:27,980 Nei! Ekki aftur. --Afsakið. 1584 01:24:28,154 --> 01:24:30,645 „ Nei, ég bið ykkur. Ég á litla stúlku heima. 1585 01:24:30,823 --> 01:24:32,282 Við verðum að fara! --Konan mín er dáin. 1586 01:24:32,450 --> 01:24:35,071 Út með þig. Þau eru sofandi! -Hún þarf nýtt nýra. 1587 01:24:35,244 --> 01:24:37,154 Morgan, nei, bara... -Eg bjó til sögu. 1588 01:25:04,190 --> 01:25:06,681 Ég vona að ég sé lík eiginkonu kanadíska sendiherrans. 1589 01:25:06,859 --> 01:25:09,480 Ég vona að ég sé lík Chris Kirkpatrick úr NSYNC. 1590 01:25:09,654 --> 01:25:11,398 Er ég tilbúin? --Já. Þú ert klár. 1591 01:25:11,572 --> 01:25:12,984 Mér finnst að ef önnur okkar breyti útlitinu 1592 01:25:13,032 --> 01:25:15,571 eigi hin að breyta sínu útliti til að dulbúa sig. 1593 01:25:15,785 --> 01:25:19,284 Þú ert að fara að líkjast Amöndu Mullicay. 1594 01:25:19,455 --> 01:25:21,365 Og ég er að fara að líkjast... 1595 01:25:22,416 --> 01:25:24,872 Fjárinn. Ég er að fara að líkjast þér. 1596 01:25:25,044 --> 01:25:27,499 Ekki að það sé slæmt útlit. Við skiptum bara um hlutverk 1597 01:25:27,672 --> 01:25:29,498 svo ef þeir eru að leita að ljósku og dökkhærðri 1598 01:25:29,548 --> 01:25:31,340 þá verðum við áfram ljóska og dökkhærð. 1599 01:25:31,384 --> 01:25:32,463 Við klúðruðum þessu. 1600 01:25:32,635 --> 01:25:34,841 Ég vona að þetta kosti okkur ekki lífið í kvöld. 1601 01:25:35,012 --> 01:25:38,050 Nei. Við deyjum ekki í kvöld. 1602 01:25:38,224 --> 01:25:40,632 Það er rétt hjá þér. En ef við gerum það... 1603 01:25:41,352 --> 01:25:42,680 Við gerum það ekki en ef við gerum það... 1604 01:25:42,853 --> 01:25:43,683 Guð minn góður. 1605 01:25:43,854 --> 01:25:46,476 Ég veit að margt skelfilegt hefur gerst í vikunni 1606 01:25:48,818 --> 01:25:50,810 en þetta hefur verið besta vika ævi minnar. 1607 01:25:52,196 --> 01:25:53,026 I alvöru? 1608 01:25:53,197 --> 01:25:57,574 Já, bara að vera hérna úti Í þessu ævintýri með þér, 1609 01:25:57,743 --> 01:26:00,828 gera það rétta án þess að nokkur dæmi mig... 1610 01:26:00,996 --> 01:26:02,112 Ég veit ekki. 1611 01:26:03,082 --> 01:26:04,957 Finnst þér yfirleitt verið að dæma þig? 1612 01:26:05,126 --> 01:26:08,543 Manstu það sem Drew sagði við mig um að ég sé einum of? 1613 01:26:08,713 --> 01:26:10,587 Ég hef heyrt það áður. 1614 01:26:11,132 --> 01:26:12,674 Þú ert ekki "einum of". 1615 01:26:12,842 --> 01:26:15,297 Jú. Ég er "einum of". Ég er mörgum of. 1616 01:26:15,469 --> 01:26:17,047 Nei. Þú ert það ekki. 1617 01:26:17,221 --> 01:26:19,760 Eina fólkinu sem finnst það ert þú og foreldrum mínum. 1618 01:26:19,932 --> 01:26:22,008 Það er af því að allir aðrir eru óspennandi. 1619 01:26:26,313 --> 01:26:27,310 Fyrirgefðu. 1620 01:26:29,567 --> 01:26:31,192 Ég er svo stolt af þér. 1621 01:26:31,360 --> 01:26:32,737 Vina, ég er stolt af þér. 1622 01:26:34,905 --> 01:26:35,902 Hamingjan góða. 1623 01:26:38,617 --> 01:26:40,160 Svo ekki... --Ekki deyja. 1624 01:26:40,327 --> 01:26:41,870 Ekki deyja því þá myndi ég deyja 1625 01:26:41,912 --> 01:26:44,202 og þá værum við báðar dauðar að það væri sóun. 1626 01:26:59,889 --> 01:27:00,719 Morgan. 1627 01:27:00,890 --> 01:27:02,171 Ertu í stöðu? 1628 01:27:02,349 --> 01:27:03,761 Já, ég fæddist í stöðu. 1629 01:27:03,934 --> 01:27:08,099 Allir fæðast í stöðu. Þess vegna kallast það fósturstellingin. 1630 01:27:08,272 --> 01:27:10,313 Einmitt. Já, ég var að fatta það. 1631 01:27:11,275 --> 01:27:13,648 Amanda. --Ethan. 1632 01:27:14,111 --> 01:27:16,982 Vertu bara eðlileg. Þetta er ósköp venjulegt kvöld. 1633 01:27:18,783 --> 01:27:19,613 Já. 1634 01:27:19,784 --> 01:27:22,619 Að koma fram með Cirque du Soleil er á Topp 3 draumalista mínum. 1635 01:27:22,661 --> 01:27:24,157 Ég er vel undirbúin fyrir þetta verk. 1636 01:27:24,246 --> 01:27:26,916 Ég fékk viðurkenningu fyrir loftfimleika og trúðslæti í búðunum. 1637 01:27:27,082 --> 01:27:29,158 Það var hörð samkeppni og ég bar af. 1638 01:27:29,335 --> 01:27:31,411 Ég ítreka, Morgan, þú kemur ekki fram með hópnum. 1639 01:27:31,462 --> 01:27:34,464 Starf þitt er að vera baksviðs og fylgjast með eftirlitinu. 1640 01:27:34,632 --> 01:27:35,878 Við þurfum að finna kaupandann. 1641 01:27:36,050 --> 01:27:37,509 Gott og vel. En... 1642 01:27:38,719 --> 01:27:40,131 Ekki bara í einu lagi? 1643 01:27:40,429 --> 01:27:41,259 Nei. 1644 01:27:41,430 --> 01:27:43,886 Ég heyri. En væri ekki auðveldara fyrir mig að bera kennsl á viðkomandi 1645 01:27:43,933 --> 01:27:45,890 ef ég snerist í hringi í silfursnúningsdótinu? 1646 01:27:45,935 --> 01:27:47,311 Nei. --Skilið. 1647 01:27:47,478 --> 01:27:50,017 En ef ég væri í loftfimleikarólunni? Sem ég hef þjálfun fyrir. 1648 01:27:50,439 --> 01:27:51,269 Nei. 1649 01:27:51,440 --> 01:27:52,437 Móttekið. 1650 01:27:52,483 --> 01:27:53,978 Mongús dregur sig í hlé. 1651 01:28:08,415 --> 01:28:10,990 Ég sé grunsamlega manneskju. 1652 01:28:11,168 --> 01:28:13,244 Allt í lagi. Vertu róleg. 1653 01:28:13,420 --> 01:28:15,128 Geturðu lýst viðkomandi? -Já. 1654 01:28:15,840 --> 01:28:17,666 Hann er með brjálæðislega snúið yfirvaraskegg. 1655 01:28:17,842 --> 01:28:20,333 Hann er með stórar, loðnar, ógnvekjandi augabrúnir. Og... 1656 01:28:21,720 --> 01:28:22,550 Já. 1657 01:28:22,721 --> 01:28:25,925 Hann heldur á peningapoka. Dömur mínar og herrar, kaupandinn er fundinn. 1658 01:28:26,308 --> 01:28:27,969 Ég held að hann sé hluti af sýningunni. 1659 01:28:28,143 --> 01:28:31,643 Já, ég held að alvöruskúrkur liti ekki út eins og illur herra Monopoly. 1660 01:28:31,814 --> 01:28:32,811 Ég veit ekki. 1661 01:28:32,940 --> 01:28:35,313 Ég verð að fylgja innsæinu. Afsakið það. 1662 01:28:54,753 --> 01:28:59,748 Og mér skjátlaðist. Hann er hluti af sýningunni. Ég endurtek: Hann er hluti af sýningunni. 1663 01:29:05,598 --> 01:29:06,428 Hvað? 1664 01:29:06,599 --> 01:29:08,224 Þetta eru Tom og Marsha. 1665 01:29:08,392 --> 01:29:10,717 Falsforeldrar Drews. Eða hver sem þau eru. 1666 01:29:19,778 --> 01:29:23,112 Morgan, farðu baksviðs. Gervið mitt hefur riðlast. 1667 01:29:25,200 --> 01:29:26,447 Hver riðlaðist á þér? 1668 01:29:27,036 --> 01:29:28,032 Þetta er ekki fyndið. 1669 01:29:28,203 --> 01:29:30,363 Sammála. Það er ekkert fyndið við að það sé riðlast á þér. 1670 01:29:31,665 --> 01:29:33,124 Þið tvær, verið saman... 1671 01:29:33,292 --> 01:29:34,870 og fyrir allra augum þar til ég kem aftur. 1672 01:29:35,419 --> 01:29:36,961 Settirðu lykilinn á öruggan stað? 1673 01:29:37,129 --> 01:29:38,208 Mjög öruggan. 1674 01:29:38,380 --> 01:29:40,125 Á sama stað og síðast? 1675 01:29:40,633 --> 01:29:41,831 Þú sérð það síðar. 1676 01:29:43,510 --> 01:29:45,551 Ég meina ekki bókstaflega að þú munir sjá það. 1677 01:29:46,805 --> 01:29:47,968 Farðu bara. -Já. 1678 01:29:48,140 --> 01:29:49,137 Allt í lagi. 1679 01:30:03,906 --> 01:30:05,234 Bannað að reykja. 1680 01:30:06,951 --> 01:30:09,359 Afsakaðu. Hræðilegur ávani. 1681 01:30:10,287 --> 01:30:11,284 Vilt þú eina? 1682 01:30:11,455 --> 01:30:13,163 Ég reyki ekki. -Já, ekki ég heldur. 1683 01:30:36,397 --> 01:30:37,678 Sebastian. 1684 01:30:38,732 --> 01:30:40,440 Þú fékkst SMS. 1685 01:30:43,612 --> 01:30:45,320 Er allt í lagi? 1686 01:30:59,878 --> 01:31:05,039 Í stöðu. Hvar ert þú? 1687 01:31:05,217 --> 01:31:07,626 Ég sé þig ekki. 1688 01:31:07,803 --> 01:31:09,879 Í Stórskotaliðssalnum 1689 01:31:16,020 --> 01:31:17,597 Morgan, Sebastian svarar ekki. 1690 01:31:17,771 --> 01:31:19,349 Almáttugur. Það er slæmt. 1691 01:31:19,523 --> 01:31:21,647 Eða ekki. Ég vil ekki hræða þig. Gæti táknað hvað sem er. 1692 01:31:21,817 --> 01:31:22,814 Kaupandinn sendi mér SMS. 1693 01:31:22,985 --> 01:31:24,017 Ég verð að fara að hitta hann. 1694 01:31:24,194 --> 01:31:26,187 Eða hana. -Takk. Eg ætlaði að segja... 1695 01:31:26,363 --> 01:31:27,905 að konur geta líka verið hryðjuverkamenn. 1696 01:31:28,073 --> 01:31:29,734 Við getum gert hvað sem við einsetjum okkur. 1697 01:31:29,908 --> 01:31:32,697 Viltu reyna að koma auga á Sebastian? Hann getur ekki hafa farið langt. 1698 01:31:32,745 --> 01:31:34,121 Allt í lagi. 1699 01:31:35,789 --> 01:31:39,158 Já. Úr því svo er ætla ég að klifra stigann. Ég veit. 1700 01:31:39,334 --> 01:31:40,331 Ég veit 1701 01:31:40,753 --> 01:31:41,868 Morgan. 1702 01:31:42,046 --> 01:31:44,501 Loftrólupallurinn er besti útsýnisstaðurinn. 1703 01:31:44,673 --> 01:31:45,670 Morgan! 1704 01:31:46,633 --> 01:31:47,630 Guð minn góður! 1705 01:32:06,820 --> 01:32:08,018 Audrey. Hamingjan góða! 1706 01:32:08,197 --> 01:32:10,071 Hver andskotinn? 1707 01:32:11,241 --> 01:32:12,618 Gott og vel. 1708 01:32:13,535 --> 01:32:14,532 Gott og vel. 1709 01:32:16,872 --> 01:32:20,870 Audrey, þistilfinkan er komin á viðsjárverða brík sína. 1710 01:32:21,043 --> 01:32:25,124 Ég held að ég sé komin upp í 600 metra hæð. 1711 01:32:30,385 --> 01:32:31,382 Nei. 1712 01:32:37,768 --> 01:32:39,643 Gott og vel. Ég ætla að fara. 1713 01:32:39,812 --> 01:32:40,808 Bíddu. 1714 01:32:40,854 --> 01:32:43,096 Hvað? Afsakaðu. 1715 01:32:43,232 --> 01:32:44,608 Fáðu mér stigann. 1716 01:32:45,192 --> 01:32:46,189 Andskotinn. 1717 01:32:48,445 --> 01:32:49,774 Drew, þú átt að vera dauður. 1718 01:32:49,863 --> 01:32:50,896 Dauður. Já. 1719 01:32:51,073 --> 01:32:52,449 Ég var alveg á mörkunum. 1720 01:32:53,033 --> 01:32:56,071 En hugmyndin um þig þarna úti hélt í mér lífinu. 1721 01:32:56,870 --> 01:32:58,448 Ég kom til að bjarga þér. 1722 01:32:58,914 --> 01:32:59,744 Mér? 1723 01:32:59,915 --> 01:33:00,994 Og til að stöðva Henshaw. 1724 01:33:01,166 --> 01:33:04,168 Hvað þá? Sebastian? Nei, hann er að hjálpa okkur. 1725 01:33:04,628 --> 01:33:07,084 Audrey, veistu um Highland? 1726 01:33:07,422 --> 01:33:08,965 Já. 1727 01:33:09,133 --> 01:33:11,374 Sebastian vinnur fyrir Highland. 1728 01:33:12,928 --> 01:33:14,174 Nei. Það er óhugsandi. 1729 01:33:14,346 --> 01:33:17,430 Hví myndi hann hætta lífi sínu og fórna starfsferlinum? 1730 01:33:17,599 --> 01:33:20,767 Hvað sagði hann? Að þú værir hér til að finna kaupanda að lyklinum? 1731 01:33:20,811 --> 01:33:22,602 Þú ert hér svo hann geti drepið mig. 1732 01:33:22,771 --> 01:33:25,346 Hann notaði þig sem agn til að finna mig. 1733 01:33:26,066 --> 01:33:27,941 Hann vissi að ég kæmi aftur eftir þér. 1734 01:33:28,694 --> 01:33:30,521 Að ég myndi aldrei leyfa honum að skaða þig. 1735 01:33:31,655 --> 01:33:33,067 Og nú er ég hér. 1736 01:33:33,907 --> 01:33:35,105 Já. 1737 01:33:35,659 --> 01:33:37,486 Audrey, ég er með slæmar fréttir. 1738 01:33:37,661 --> 01:33:40,070 Nadedja er enn á lífi. 1739 01:33:40,247 --> 01:33:43,783 Og hún er á hinum rólupallinum núna. 1740 01:33:43,959 --> 01:33:45,786 Hún gæti haft sprengju á sér. Ég veit það ekki. 1741 01:33:45,961 --> 01:33:47,669 Kannski er þetta ein af hryðjuverkaárásunum. 1742 01:33:47,796 --> 01:33:50,501 Það er lítið vit í því. Hún líkist ekki sjálfsmorðssprengjuvargi. 1743 01:33:50,549 --> 01:33:54,677 Stúlkan er með mikið sjálfsálit. Uppfull af rembingi. 1744 01:33:57,097 --> 01:33:59,387 Málið er, Audrey, að ég horfi á hana 1745 01:33:59,558 --> 01:34:01,468 og hún vill pottþétt drepa mig. 1746 01:34:01,852 --> 01:34:03,643 Og svo mun hún elta þig uppi. 1747 01:34:07,482 --> 01:34:09,689 Svo ég held að ég verði að kippa þessu í liðinn. 1748 01:34:13,447 --> 01:34:14,823 Ég get þetta. 1749 01:34:14,990 --> 01:34:19,155 Mundu þjálfun þína í Sirkusmiðstöð New Jersey. 1750 01:34:58,825 --> 01:35:00,403 Má ég spyrja þig að dálitlu? 1751 01:35:00,577 --> 01:35:01,609 Hverju sem er. 1752 01:35:03,247 --> 01:35:07,078 Skildirðu minnislykilinn eftir í íbúðinni minni af því þú taldir að ég færi aldrei? 1753 01:35:07,251 --> 01:35:09,208 Að ég myndi ekki þroskast? Að ég færi ekki neitt? 1754 01:35:10,671 --> 01:35:14,040 Sendirðu mig til Vínar af því þú taldir að ég myndi ekki vefengja neitt? 1755 01:35:14,091 --> 01:35:16,250 Nei. Nei, nei. Ég meina... 1756 01:35:18,178 --> 01:35:19,804 Ég vanmat þig. 1757 01:35:20,681 --> 01:35:22,176 Þú særðir mig. 1758 01:35:24,101 --> 01:35:25,596 Mér þykir það mjög leitt. 1759 01:35:26,937 --> 01:35:28,218 Ég varð. 1760 01:35:29,815 --> 01:35:31,939 En nú þegar ég sé allt sem þú hefur gert... 1761 01:35:34,361 --> 01:35:35,642 Ég hef aldrei elskað þig meira. 1762 01:35:38,115 --> 01:35:39,610 Elskarðu mig? 1763 01:35:39,783 --> 01:35:41,859 Ég elska þig, Audrey Stockman. 1764 01:35:49,126 --> 01:35:50,668 Þetta er mjög raunverulegt að sjá. 1765 01:35:57,050 --> 01:35:59,292 Hvað hét nunnan sem barði þig 1766 01:35:59,469 --> 01:36:04,298 á fjandans munaðarleysingjahælinu sem þú ólst upp á, dræsan þín? 1767 01:37:20,592 --> 01:37:21,708 Audrey. 1768 01:37:21,927 --> 01:37:24,632 Audrey, mér tókst það. 1769 01:37:25,555 --> 01:37:26,801 Við erum óhultar. 1770 01:37:28,683 --> 01:37:29,882 Audrey. 1771 01:37:31,395 --> 01:37:32,510 Audrey? 1772 01:37:34,981 --> 01:37:35,978 Fjárinn! 1773 01:37:37,150 --> 01:37:39,392 Lét stjórinn þinn þig fá nýjar njósnagræjur? 1774 01:37:39,611 --> 01:37:40,643 Nei. 1775 01:37:41,154 --> 01:37:42,187 Ertu núna kanadísk? 1776 01:37:42,239 --> 01:37:43,354 Jamm! -Jamm! 1777 01:37:43,532 --> 01:37:44,611 Gott. 1778 01:37:46,576 --> 01:37:47,573 Ég myndi ekki opna þetta. 1779 01:37:47,661 --> 01:37:48,907 Sprengir þetta hausinn á mér? 1780 01:37:51,456 --> 01:37:54,375 Þúsund tilraunir og ég hefði aldrei giskað á "þumal". 1781 01:37:55,877 --> 01:37:57,373 Eitthvað fleira, 00-Sexi? 1782 01:38:01,842 --> 01:38:03,668 Lykillinn er ekki þarna. 1783 01:38:06,847 --> 01:38:07,843 Svona nú. 1784 01:38:10,475 --> 01:38:11,638 Heyrðu. 1785 01:38:12,436 --> 01:38:13,812 Þú getur treyst mér. 1786 01:38:15,647 --> 01:38:16,845 Virkilega? 1787 01:38:17,524 --> 01:38:19,434 Því þú sagðir mér að treysta engum. 1788 01:38:22,279 --> 01:38:23,477 Til baka! -Fljótur nú. 1789 01:38:23,530 --> 01:38:24,527 Sebastian? 1790 01:38:24,823 --> 01:38:25,820 Audrey. 1791 01:38:25,949 --> 01:38:27,361 Audrey, færðu þig. Hann er með þeim. 1792 01:38:27,951 --> 01:38:28,948 Thayer? 1793 01:38:28,994 --> 01:38:29,824 Hæ, brói. 1794 01:38:29,995 --> 01:38:30,992 Audrey, farðu frá honum. 1795 01:38:31,037 --> 01:38:32,864 Hann ætlar að drepa okkur öll. 1796 01:38:33,415 --> 01:38:35,372 Hann sagði það sama um þig. 1797 01:38:39,963 --> 01:38:40,960 Halló. 1798 01:38:43,091 --> 01:38:44,752 Thayer, fjarlægðu skotmarkið. 1799 01:38:44,926 --> 01:38:46,303 Éttu skít, pabbi. 1800 01:38:49,431 --> 01:38:50,428 Mamma. 1801 01:38:52,517 --> 01:38:53,633 Bíddu, bíddu! 1802 01:38:53,810 --> 01:38:55,518 Bíddu. Andartak. 1803 01:38:55,687 --> 01:38:56,684 Hlustaðu á mig. 1804 01:38:58,064 --> 01:38:59,891 Drew vinnur með Highland. 1805 01:39:00,066 --> 01:39:01,644 Sebastian vann með Highland. 1806 01:39:01,818 --> 01:39:02,648 Það er lygi. 1807 01:39:02,819 --> 01:39:04,361 Hann vann líka með Duffer. 1808 01:39:04,529 --> 01:39:05,988 Sebastian vann með Duffer. 1809 01:39:06,156 --> 01:39:08,564 Drew sendi launmorðingjann í Íþróttasalinn. 1810 01:39:08,742 --> 01:39:09,739 Hann hefði látið þig deyja. 1811 01:39:09,826 --> 01:39:11,653 Sebastian sendi launmorðingjann í Íþróttasalinn. 1812 01:39:11,828 --> 01:39:13,287 Hann hefði látið þig deyja. 1813 01:39:13,455 --> 01:39:15,447 Þú getur ekki sakað mig um allt sem ég segi að þú hafir gert. 1814 01:39:15,499 --> 01:39:17,206 Ég get það því ég er með byssuna. 1815 01:39:28,929 --> 01:39:29,961 Ertu ómeidd? 1816 01:39:30,138 --> 01:39:31,301 Ég er svo hrædd. 1817 01:39:31,473 --> 01:39:33,763 Það er allt í lagi. Þetta er í lagi. 1818 01:39:37,145 --> 01:39:38,972 Mér þykir leitt að ég dró þig inn í þetta. 1819 01:39:39,606 --> 01:39:41,848 Það er í lagi. --Eg veit. 1820 01:39:42,567 --> 01:39:44,109 Getum við farið heim núna? 1821 01:39:44,277 --> 01:39:45,310 Já. --Allt í lagi. 1822 01:39:45,487 --> 01:39:47,029 Ég mun annast þig. 1823 01:39:52,494 --> 01:39:54,369 Ertu að leita að þessari? 1824 01:39:55,789 --> 01:39:56,786 Audrey... 1825 01:39:58,875 --> 01:40:01,165 þetta er sætt en ég held að þú vitir ekki hvað þú ert að gera. 1826 01:40:01,211 --> 01:40:03,417 Þú vanmetur mig enn. 1827 01:40:03,588 --> 01:40:05,130 Audrey, ekki láta svona. 1828 01:40:06,550 --> 01:40:07,546 Audrey... 1829 01:40:09,386 --> 01:40:10,632 Láttu mig vera! 1830 01:40:10,804 --> 01:40:11,801 Nei! 1831 01:40:16,518 --> 01:40:17,515 Guð minn góður! 1832 01:40:17,561 --> 01:40:20,396 Morgan. Alltaf svo dramatísk. 1833 01:40:22,315 --> 01:40:23,348 Fjandinn! 1834 01:40:23,525 --> 01:40:24,771 Ó, Guð! 1835 01:40:35,495 --> 01:40:36,527 Flýttu þér. 1836 01:40:37,872 --> 01:40:39,249 Ljúktu þessu af. 1837 01:40:41,293 --> 01:40:42,704 Æ, alveg rétt. 1838 01:40:43,211 --> 01:40:44,837 Þú lýkur aldrei neinu. 1839 01:40:46,673 --> 01:40:48,714 Svo ég vitni í SMS sem ég fékk: 1840 01:40:49,259 --> 01:40:53,969 "Heyrðu. Þetta er búið. Því miður." 1841 01:40:54,139 --> 01:40:55,218 Audrey, ekki. 1842 01:40:59,686 --> 01:41:01,098 Ég laug. 1843 01:41:09,279 --> 01:41:12,197 Drew Thayer, vertu kyrr. Þú ert handtekinn. 1844 01:41:15,076 --> 01:41:16,868 Við höfum náð Drew Thayer. 1845 01:41:17,037 --> 01:41:19,907 Er þetta ekki einum of? 1846 01:41:20,749 --> 01:41:22,623 Hamingjan góða! Ertu ómeidd? 1847 01:41:23,043 --> 01:41:25,582 Já. Ert þú ómeidd? -Já. 1848 01:41:27,464 --> 01:41:29,208 Sebastian? 1849 01:41:36,139 --> 01:41:37,598 Hver andskotinn? 1850 01:41:37,766 --> 01:41:40,221 Þessi vesti bjarga lífi manns 1851 01:41:40,393 --> 01:41:42,268 en þau hindra ekki rifbeinsbrot. 1852 01:41:42,437 --> 01:41:43,635 Þú ert á lífi. 1853 01:41:46,650 --> 01:41:48,192 Ó, þú ert á lífi. 1854 01:41:59,871 --> 01:42:01,532 Hvað er Heimlich aðferðin? 1855 01:42:01,706 --> 01:42:03,201 Hvað er Heimlich aðferðin? 1856 01:42:03,375 --> 01:42:04,952 Rétt. -Tæki fyrir átta. 1857 01:42:05,126 --> 01:42:06,752 Þetta langa, öfluga horn... 1858 01:42:06,920 --> 01:42:08,248 Þetta er langt númer. 1859 01:42:09,214 --> 01:42:10,211 Halló. 1860 01:42:10,298 --> 01:42:12,837 Mamma, ég er á lífi. -Elskan, er í lagi með þig? 1861 01:42:13,009 --> 01:42:14,088 Ég skal lækka í þessu. 1862 01:42:14,260 --> 01:42:15,257 Já, ég set þig á hátalara. 1863 01:42:15,303 --> 01:42:16,133 Andartak. 1864 01:42:16,304 --> 01:42:17,502 Ég ætla að lækka hljóðið. 1865 01:42:17,597 --> 01:42:19,305 Settu... -Reyni að lækka hljóðið, elskan... 1866 01:42:19,349 --> 01:42:20,179 en get það ekki. 1867 01:42:20,350 --> 01:42:21,347 Inntak. -Inntak? 1868 01:42:21,434 --> 01:42:22,431 Ég sé ekki inntak. 1869 01:42:22,602 --> 01:42:23,432 Afsakið, ég hringi... 1870 01:42:23,603 --> 01:42:25,727 úr síma alþjóðanjósnara. 1871 01:42:25,897 --> 01:42:27,273 Hver er njósnari? 1872 01:42:27,440 --> 01:42:28,722 Já, inntakið gerir ekkert. 1873 01:42:28,900 --> 01:42:33,859 Hann er alþjóðlegur njósnari og hann heitir Sebastian Henshaw. 1874 01:42:34,197 --> 01:42:36,403 Hann vinnur fyrir MIG. 1875 01:42:36,574 --> 01:42:37,571 Morgan... 1876 01:42:37,784 --> 01:42:40,904 Getur hún sleppt því að nafngreina mig? 1877 01:42:41,579 --> 01:42:42,956 Hún segir þeim allt. 1878 01:42:43,123 --> 01:42:44,700 Andartak, ég er með símtal á bið. 1879 01:42:44,874 --> 01:42:46,417 Ég elska ykkur. 1880 01:42:49,504 --> 01:42:53,881 Sími Sebastians Henshaw. Það er Morgan sem talar. 1881 01:42:54,050 --> 01:42:55,379 Hvar er Henshaw? 1882 01:42:56,177 --> 01:42:58,419 Hamingjan góða. Er þetta sú sem ég held? 1883 01:42:58,596 --> 01:43:01,218 Hvernig gæti ég vitað hver þú heldur að þetta sé? 1884 01:43:01,391 --> 01:43:03,764 Hamingjan góða. Þetta ert þú. Ja hérna. 1885 01:43:03,935 --> 01:43:08,265 Ég er að gefa Audrey og Sebastian dálítið næði núna. 1886 01:43:08,440 --> 01:43:09,638 Skilurðu hvað ég á við? 1887 01:43:09,816 --> 01:43:10,813 Segðu honum að hringja aftur í mig. 1888 01:43:10,900 --> 01:43:11,897 Nei, þetta er í lagi. 1889 01:43:12,026 --> 01:43:15,443 Ég held ég hafi sannað að mér sé treystandi sem nýnjósnara. 1890 01:43:15,613 --> 01:43:16,776 Hví læturðu mig ekki fá skilaboðin? 1891 01:43:16,823 --> 01:43:17,440 Allt í lagi. 1892 01:43:17,615 --> 01:43:18,445 Allt í lagi. 1893 01:43:18,616 --> 01:43:19,993 Þú mátt segja honum 1894 01:43:20,160 --> 01:43:22,070 að hann geti komið aftur á skrifstofuna á mánudag. 1895 01:43:22,245 --> 01:43:25,116 Virkilega? Ja hérna! Það er frábært. 1896 01:43:25,290 --> 01:43:27,698 Takk fyrir. -Hann verður svo glaður. Kærar þakkir. 1897 01:43:27,876 --> 01:43:30,117 En mánudagurinn hentar mér ekki. 1898 01:43:30,295 --> 01:43:32,039 Allt í lagi. --Nei, nei. 1899 01:43:32,213 --> 01:43:34,669 Ég fer í aðra prufu fyrir Progresso auglýsingu. 1900 01:43:34,841 --> 01:43:36,122 En veistu hvað? Skítt með það! 1901 01:43:36,301 --> 01:43:37,298 Ég afboða mig. 1902 01:43:37,385 --> 01:43:39,093 Ég er ekki að tala um þig, Morgan. Ekki koma á mánudag. 1903 01:43:39,137 --> 01:43:39,967 Allt í lagi. 1904 01:43:40,138 --> 01:43:43,637 „ Ég kem ekki á mánudag. Ég léti mig ekki dreyma um það. 1905 01:43:44,309 --> 01:43:45,388 Fínt. Þakka þér fyrir. 1906 01:43:45,560 --> 01:43:47,102 „Nei, en ég geri það. Ég sé þig á mánudag. 1907 01:43:47,270 --> 01:43:48,551 Hvernig viltu hafa kaffið þitt? 1908 01:43:48,730 --> 01:43:49,727 Svo þegar fólk spyr þig 1909 01:43:49,898 --> 01:43:51,724 um fyrstu ferð þína til Evrópu...? 1910 01:43:51,900 --> 01:43:53,726 Ég verð að segja því sannleikann. 1911 01:43:54,652 --> 01:43:56,610 Hún var ekki leiðinleg. 1912 01:43:57,322 --> 01:43:58,319 Nei. 1913 01:44:02,118 --> 01:44:06,116 En ég náði ekki að gera allt sem mig langaði. 1914 01:44:06,790 --> 01:44:09,245 Jæja? Hverju gleymdirðu? 1915 01:44:14,881 --> 01:44:16,708 Nei. Nei, nei. 1916 01:44:16,883 --> 01:44:19,089 „ Hamingjan góða! Fyrirgefðu. Ég hélt að við myndum kannski... 1917 01:44:19,135 --> 01:44:21,176 Nei. Þetta var bara... --Fyrirgefðu. Ég ætlaði að... 1918 01:44:21,221 --> 01:44:23,380 „..sársaukinn í rifbeinunum. -Harkaðu þá af þér. 1919 01:44:45,286 --> 01:44:46,532 Hæ. 1920 01:44:46,746 --> 01:44:49,367 Mér list vel á þetta. Frábært. Afsakið að ég trufla. 1921 01:44:49,541 --> 01:44:50,656 Ég var að tala við MI6 konuna 1922 01:44:50,708 --> 01:44:53,330 og hún sagði að þú vissir hvað ætti að gera við minnislykilinn. 1923 01:44:53,503 --> 01:44:54,619 Ég er með hann núna. 1924 01:44:55,630 --> 01:44:57,671 Þú sagðir okkur að geyma hann á öruggum stað. 1925 01:44:57,841 --> 01:45:00,510 Já. Svo ég gleypti hann loksins. 1926 01:45:01,177 --> 01:45:03,134 Stór, persónulegur sigur fyrir mig. 1927 01:45:03,304 --> 01:45:05,594 Við þurfum að eyðileggja hann. 1928 01:45:05,765 --> 01:45:08,256 Já. Um leið og hann skilar sér út. 1929 01:45:08,893 --> 01:45:09,890 Skilurðu hvað ég meina? 1930 01:45:11,813 --> 01:45:14,850 Ég ætti að tala við yfirmann minn. 1931 01:45:15,024 --> 01:45:17,314 Já. Bless. 1932 01:45:24,367 --> 01:45:27,784 Hvað? Allt í lagi! 1933 01:45:27,954 --> 01:45:32,000 Já, já, já! 1934 01:46:01,988 --> 01:46:06,899 EINU ÁRI SÍÐAR 1935 01:46:08,912 --> 01:46:10,074 Til hamingju með afmælið! 1936 01:46:11,456 --> 01:46:12,832 Blástu, vina, blástu! 1937 01:46:15,335 --> 01:46:17,660 Ég vona að þú hafir óskað þess að vera skemmt. 1938 01:46:19,130 --> 01:46:21,918 Strákar mínir! Þetta er bara hljóðnemi. 1939 01:46:22,091 --> 01:46:24,500 Það er samt rétt að vara ykkur við. 1940 01:46:25,261 --> 01:46:28,595 Þið gætuð staðið á öndinni. Tveir, þrír, fjör, byrja. 1941 01:46:30,642 --> 01:46:34,592 Audrey, það er svo gott að vera hér með þér í Tókýó, 1942 01:46:34,771 --> 01:46:36,681 sjóðheita eda-mamman mín. 1943 01:46:36,856 --> 01:46:39,644 Ég hef unnað þér frá "údögun" tímans. 1944 01:46:39,817 --> 01:46:42,392 Þetta eru japanskir matarorðaleikir. Það er skemmtiatriðið. 1945 01:46:42,570 --> 01:46:45,489 Ég ætla að sashim-a mér 1946 01:46:45,657 --> 01:46:49,074 yfir til þessara fjallmyndarlegu ramenna. 1947 01:46:49,243 --> 01:46:50,525 Hefurðu gaman af matargríninu? 1948 01:46:50,703 --> 01:46:52,199 Eða finnst þér það sushi-súrt? 1949 01:46:52,538 --> 01:46:55,706 Audrey, mér þykir svo vænt um þig. Til hamingju með afmælið, vina. 1950 01:46:57,085 --> 01:46:58,081 TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ AUDREY 1951 01:46:58,169 --> 01:46:59,166 Morgan! 1952 01:47:00,129 --> 01:47:02,205 Þetta var óþarfi! 1953 01:47:02,382 --> 01:47:03,959 En samt gerði ég það. 1954 01:47:04,676 --> 01:47:06,420 Jæja, Morgan. Það er komið að því. 1955 01:47:06,594 --> 01:47:08,255 Shumai minn! Að sjá þig. 1956 01:47:09,222 --> 01:47:12,970 Gerum núna kall og svar í tilefni af afmæli Audrey. 1957 01:47:13,142 --> 01:47:15,017 Þegar ég segi "til hamingju" segið þið "með afmælið". 1958 01:47:15,186 --> 01:47:16,218 Til hamingju... 1959 01:47:16,396 --> 01:47:17,392 Til hamingju... 1960 01:47:17,563 --> 01:47:18,311 Audrey... 1961 01:47:18,481 --> 01:47:19,597 til hamingju með afmælið. 1962 01:48:48,112 --> 01:48:51,648 Ég hef þekkt Audrey Í ein 15 ár 1963 01:48:51,824 --> 01:48:54,612 og allan þann tíma hefur hún alltaf verið nákvæmlega eins. 1964 01:48:54,786 --> 01:48:57,027 Hún hefur ekkert breyst svo ég tel mig 1965 01:48:57,205 --> 01:48:59,364 þekkja hana eins og handarbakið á mér 1966 01:48:59,540 --> 01:49:01,747 og hún er mjög einföld manneskja. 1967 01:49:01,918 --> 01:49:03,994 Og hún hefur ekki andlega getu 1968 01:49:04,045 --> 01:49:06,584 til að gera eitthvað svona lagað, held ég. 1969 01:49:06,756 --> 01:49:08,132 Hún er kær vinkona. 1970 01:49:09,092 --> 01:49:10,918 Þær sögðu eitthvað um að... --Já. 1971 01:49:11,135 --> 01:49:13,295 ...þær væru að gera þetta fyrir náunga eða eitthvað. 1972 01:49:13,471 --> 01:49:15,962 Já. Að einhver hefði dáið fyrir framan þær eða eitthvað. 1973 01:49:16,015 --> 01:49:17,806 Kærasti annarrar þeirra eða eitthvað. 1974 01:49:17,975 --> 01:49:19,933 Ég veit ekki. Þetta var fyrir ást. 1975 01:49:20,394 --> 01:49:24,641 Að líta í spegil og sjá andlit manneskju sem var vinkona hennar 1976 01:49:25,149 --> 01:49:26,478 hefur verið mjög erfitt. 1977 01:49:26,651 --> 01:49:30,233 Og ég held að við verðum að muna að raunverulegu fórnarlömbin í svona stöðu 1978 01:49:30,404 --> 01:49:31,603 eru vinirnir. 1979 01:49:32,073 --> 01:49:34,694 Æskuvinirnir sem voru til staðar frá fyrsta degi. 1980 01:49:34,951 --> 01:49:36,659 Sem þurfa að burðast með þessa byrði. 1981 01:49:37,120 --> 01:49:39,077 Og verða að burðast með... Afsakið. 1982 01:49:40,373 --> 01:49:43,457 Og verða að burðast með þessa byrði um ókomna tíð. 1983 01:49:44,877 --> 01:49:47,796 Ef þið gætuð talað við þær núna hvað mynduð þið segja? 1984 01:49:48,256 --> 01:49:50,000 Ég léti þær fá orð í eyra. 1985 01:49:50,174 --> 01:49:51,171 Ég vil fá mittisveskið aftur. 1986 01:49:51,259 --> 01:49:53,085 Já, byrjið á að skila mér mittisveskinu mínu. 1987 01:49:53,219 --> 01:49:54,714 Vegabréfinu, peningunum. 1988 01:49:54,887 --> 01:49:57,675 Já. -Varasalvanum, lyklunum, símanum. 1989 01:49:57,849 --> 01:50:00,138 Öllu. -Þær tóku allt. 1990 01:50:01,394 --> 01:50:04,147 Ég efast um að Audrey hafi gert þetta 1991 01:50:04,313 --> 01:50:06,520 en, Audrey, ef þú gerðir þetta... 1992 01:50:08,442 --> 01:50:09,854 ég fyrirgef þér. 1993 01:50:11,112 --> 01:50:14,860 Ef einhverjir í Ástralíu sjá ykkur núna, hvað viljið þið segja? 1994 01:50:15,032 --> 01:50:16,658 Það er svo gaman hjá okkur! 1995 01:50:16,826 --> 01:50:17,988 Svo gaman! 1996 01:50:18,161 --> 01:50:20,700 Hæ! Við erum Í sjónvarpinu! 1997 01:56:40,376 --> 01:56:43,378 Íslenskur texti: Haraldur Jóhannsson