1 00:00:51,200 --> 00:00:53,077 Ég fékk sýn í Amityville. 2 00:00:53,920 --> 00:00:55,797 Ég sá dauða þinn fyrir. 3 00:00:58,960 --> 00:01:01,315 Við höfum bæði séð sama ómannlega andann. 4 00:01:01,720 --> 00:01:03,870 Mamma, hver er þetta? 5 00:01:15,160 --> 00:01:18,676 Djöfullinn á málverkinu er raunverulegur. 6 00:01:20,040 --> 00:01:23,590 Eftirfarandi átti sér stað árið 1952 7 00:01:27,920 --> 00:01:31,550 Carta-klaustrið í Rúmeníu 8 00:02:03,360 --> 00:02:06,990 (Guð endar hér) 9 00:02:09,360 --> 00:02:11,078 Ertu viss um að þetta sé rétt ákvörðun? 10 00:02:13,520 --> 00:02:14,954 Við eigum enga aðra kosti. 11 00:02:33,360 --> 00:02:34,919 Getur gripurinn bjargað okkur? 12 00:02:38,920 --> 00:02:39,990 Haltu í trúna, systir. 13 00:02:56,760 --> 00:02:59,149 Faðir vor, þú sem ert á himnum. 14 00:02:59,760 --> 00:03:00,955 Helgist þitt nafn, 15 00:03:01,880 --> 00:03:03,029 til komi þitt ríki, 16 00:03:03,360 --> 00:03:06,512 verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. 17 00:03:07,840 --> 00:03:09,353 Gef oss í dag vort daglegt brauð. 18 00:03:10,080 --> 00:03:11,673 Fyrirgef oss vorar skuldir, 19 00:03:12,280 --> 00:03:14,590 svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. 20 00:03:27,120 --> 00:03:28,110 Taktu þetta. 21 00:03:28,200 --> 00:03:30,840 Hið illa þarf hýsil til að komast undan. 22 00:03:31,480 --> 00:03:33,118 Það ræðst á þig næst. 23 00:03:33,200 --> 00:03:34,679 Ekki leyfa því að ná þér. 24 00:03:35,000 --> 00:03:37,719 Þú veist hvað þú verður að gera. -Ég get það ekki. 25 00:03:38,760 --> 00:03:40,751 Þá getur ekki einu sinni Guð bjargað... 26 00:04:49,680 --> 00:04:52,672 Fyrirgefðu mér, Faðir, þá synd sem ég ætla að fremja. 27 00:05:26,280 --> 00:05:27,270 Fyrirgefðu, Drottinn. 28 00:06:47,320 --> 00:06:48,310 Guð minn góður. 29 00:06:58,160 --> 00:07:00,959 VATÍKANIÐ 30 00:07:02,680 --> 00:07:03,590 Séra Burke? 31 00:07:06,200 --> 00:07:07,076 Biskup. 32 00:07:08,560 --> 00:07:11,313 Hvenær komstu hingað síðast? 33 00:07:11,480 --> 00:07:13,312 Fyrir sex eða sjö árum? 34 00:07:14,320 --> 00:07:16,880 Já, eftir að ég lauk störfum sem herprestur í stríðinu. 35 00:07:16,960 --> 00:07:20,555 Við þökkum þér fyrir að koma með svona skömmum fyrirvara. 36 00:07:23,600 --> 00:07:24,749 Séra Burke. 37 00:07:25,600 --> 00:07:26,510 Fáðu þér sæti. 38 00:07:31,800 --> 00:07:35,316 Okkur bárust fréttir um að nunna hefði svipt sig lífi 39 00:07:35,400 --> 00:07:37,710 í klaustri í rúmönsku fjöllunum. 40 00:07:38,240 --> 00:07:41,198 Sjálfsvíg er skelfileg synd. 41 00:07:42,880 --> 00:07:45,952 En það er varla nógu mikil ástæða fyrir endurfundunum. 42 00:07:46,400 --> 00:07:49,995 Ef slíkt fréttist styrkir það ekki skilyrði okkar um að standa fast 43 00:07:50,080 --> 00:07:51,878 við trúna og kirkjuna. 44 00:07:52,360 --> 00:07:55,034 Þið leynið mig einhverju. -Því segirðu það? 45 00:07:55,160 --> 00:07:57,754 Því að við erum í Vatíkaninu. 46 00:07:58,280 --> 00:07:59,714 Ég skal orða það svona. 47 00:08:00,440 --> 00:08:05,640 Í þessu sjaldgæfa tilfelli teljum við ekki 48 00:08:05,720 --> 00:08:07,916 að leyndarmálin séu okkar megin. 49 00:08:09,880 --> 00:08:12,838 Hér eru ferðagögn ásamt upplýsingum 50 00:08:12,920 --> 00:08:15,719 um manninn sem fann líkið af nunnunni. 51 00:08:16,280 --> 00:08:18,920 Hann býr nærri klaustrinu Í þorpinu Biertan. 52 00:08:19,360 --> 00:08:20,794 Þú skalt ræða við hann fyrst. 53 00:08:21,280 --> 00:08:24,318 Þarna er líka nafn tilvonandi nunnu 54 00:08:24,440 --> 00:08:28,911 sem aðstoðar þig við rannsóknina þar sem klaustrið er lokað 55 00:08:29,000 --> 00:08:31,435 og aðgangur þinn verður heftur. 56 00:08:33,000 --> 00:08:36,959 Hún er kunnug staðháttum. 57 00:08:43,160 --> 00:08:45,390 SJÚKRAHÚS HEILAGS VINCENTS 58 00:08:45,960 --> 00:08:49,476 Ég hef lifað af ýmsar skelfilegar aðstæður. 59 00:08:50,280 --> 00:08:53,159 En ekkert hefði getað búið mig undir þetta. 60 00:08:54,320 --> 00:08:58,029 Eina von mín var sú að skepnan fyndi ekki lyktina af mér. 61 00:08:59,080 --> 00:09:02,630 En svo breyttist vindáttin og... 62 00:09:07,040 --> 00:09:09,395 Hlaupið eins og fætur toga! 63 00:09:10,600 --> 00:09:13,752 Abbadísin segir að risaeðlur hafi aldrei verið til. 64 00:09:14,160 --> 00:09:16,390 Guð kom beinunum fyrir til að reyna á trú okkar. 65 00:09:16,680 --> 00:09:19,991 Hljómar það ekki eins og ansi lúaleg brella? 66 00:09:20,320 --> 00:09:21,754 Það er ekki minnst á þær í Biblíunni. 67 00:09:22,120 --> 00:09:24,873 Trúið þið að mörgæsir og kóalabirnir séu til? 68 00:09:25,000 --> 00:09:27,594 Já. -Það er hvergi minnst á slíkt í Biblíunni. 69 00:09:28,600 --> 00:09:31,479 Biblían er ástarbréf Guðs til okkar 70 00:09:31,840 --> 00:09:34,559 en hann vill ekki að við hættum að spyrja spurninga 71 00:09:35,040 --> 00:09:36,758 um undur sköpunarverksins. 72 00:09:37,040 --> 00:09:38,314 En abbadísin segir... 73 00:09:39,120 --> 00:09:41,031 Bíddu, þú ert með eitthvað á nefinu á þér. 74 00:09:41,880 --> 00:09:42,711 Þarna. 75 00:09:51,920 --> 00:09:55,356 Vatíkanið? -Ég er jafnhissa og þú. 76 00:09:55,840 --> 00:09:59,231 Ég hef ekki unnið lokaheitin. -Hann veit allt um það. 77 00:09:59,320 --> 00:10:01,197 Hann bíður þín í garðinum. 78 00:10:03,200 --> 00:10:04,952 Farðu í nunnuklæðin. 79 00:10:05,360 --> 00:10:07,351 Þetta er formleg heimsókn. 80 00:10:11,040 --> 00:10:13,236 Þetta tekur nokkra daga í mesta lagi. 81 00:10:13,880 --> 00:10:15,314 Það var mælt með þér 82 00:10:15,400 --> 00:10:17,914 vegna þekkingar þinnar á landsvæðinu. 83 00:10:18,240 --> 00:10:19,355 Landsvæðinu? 84 00:10:20,080 --> 00:10:21,878 Já, í Rúmeníu. 85 00:10:25,320 --> 00:10:26,879 Ég hef aldrei komið þangað. 86 00:10:27,680 --> 00:10:29,830 Er það ekki? -Þetta hljóta að vera mistök. 87 00:10:30,720 --> 00:10:33,155 Mér þykir leitt ef heimsóknin hefur verið tímasóun. 88 00:10:33,680 --> 00:10:35,512 Það er ekkert að afsaka. 89 00:10:36,320 --> 00:10:39,392 Allar ákvarðanir Vatíkansins hafa skýran tilgang. 90 00:10:40,600 --> 00:10:42,750 Þeir höfðu sínar ástæður fyrir að velja þig. 91 00:11:09,240 --> 00:11:12,198 BIERTAN Í RÚMENÍU 92 00:11:17,880 --> 00:11:18,790 Hvað? 93 00:11:19,840 --> 00:11:21,069 Herra Theriault? 94 00:11:23,920 --> 00:11:24,751 Komdu sæl. 95 00:11:26,520 --> 00:11:28,158 Afbrýðisamur eiginmaður eða reiður faðir? 96 00:11:29,080 --> 00:11:29,876 Hvað segirðu? 97 00:11:30,640 --> 00:11:32,790 Það er yfirleitt annað hvort 98 00:11:32,920 --> 00:11:37,312 þegar eldri maður og ung, falleg 99 00:11:37,840 --> 00:11:40,958 og alls ekki sakleysisleg stúlka banka upp á hjá mér að morgni. 100 00:11:41,520 --> 00:11:44,956 Fyrirgefðu, herra Theriault, en við höfum aldrei hist. 101 00:11:46,480 --> 00:11:48,790 Við skulum bæta úr því. 102 00:11:50,120 --> 00:11:51,918 Kallaðu mig Frakka. 103 00:11:52,640 --> 00:11:53,596 Allir gera það. 104 00:11:53,680 --> 00:11:57,469 Við komum vegna nunnunnar sem þú fannst við klaustrið. 105 00:11:59,920 --> 00:12:00,751 Hvernig vissirðu... 106 00:12:03,680 --> 00:12:04,636 Ertu prestur? 107 00:12:05,240 --> 00:12:06,753 Og hún er nunna. 108 00:12:07,400 --> 00:12:08,276 Nú? 109 00:12:11,080 --> 00:12:12,798 Afsakaðu saurugar hugsanirnar. 110 00:12:13,760 --> 00:12:14,795 Mig grunaði þetta ekki. 111 00:12:14,920 --> 00:12:18,117 Ég hef aldrei séð nunnu án nunnuklæða. 112 00:12:18,960 --> 00:12:20,280 En ég hef ekkert á móti því. 113 00:12:21,080 --> 00:12:22,150 Afsakaðu. 114 00:12:22,920 --> 00:12:24,035 Herra Theriault... 115 00:12:25,880 --> 00:12:26,915 klaustrið. 116 00:12:27,120 --> 00:12:28,110 Er langt þangað? 117 00:12:29,040 --> 00:12:32,112 Það er ekki löng vegaleið en ferðalagið er tímafrekt. 118 00:12:33,720 --> 00:12:35,916 Hvað varstu að gera þarna, ef ég má spyrja? 119 00:12:36,720 --> 00:12:39,075 Ég færði þeim ársfjórðungslegar vistir. 120 00:12:39,160 --> 00:12:42,198 Klaustrið hefur víst gert einhvers konar samkomulag 121 00:12:43,120 --> 00:12:44,952 við þorpsbúana öldum saman. 122 00:12:45,800 --> 00:12:48,360 Gætirðu fylgt okkur þangað fljótlega? 123 00:12:49,920 --> 00:12:50,955 Ég held ekki, séra. 124 00:12:52,320 --> 00:12:53,879 Getur einhver annar Í þorpinu gert það? 125 00:12:54,280 --> 00:12:57,079 Allir í þorpinu láta eins og klaustrið sé ekki til. 126 00:12:58,040 --> 00:13:00,077 Það eitt að minnast á það kemur manni í klípu. 127 00:13:01,920 --> 00:13:04,480 Þá er það ákveðið. Þú fylgir okkur þangað. 128 00:13:06,360 --> 00:13:09,990 Með fullri virðingu, séra... -Gerðu það, Frakki. 129 00:13:19,480 --> 00:13:22,154 Þið fluguð frá Róm og tókuð rútu frá Búkarest. 130 00:13:23,200 --> 00:13:25,635 En núna, kæru vinir, eruð þið komin á miðaldir. 131 00:13:26,360 --> 00:13:27,839 Í útnára Rúmeníu. 132 00:13:36,440 --> 00:13:37,953 Nú ferðist þið með hestvagni. 133 00:13:39,560 --> 00:13:40,516 Hvar eru töskurnar? 134 00:14:16,680 --> 00:14:20,435 "Skylda póstmannsins." Ellefu stafir með r-i. 135 00:14:23,600 --> 00:14:24,590 Vörusending. 136 00:14:26,160 --> 00:14:27,639 Þú hefur lag á þessu. 137 00:14:31,040 --> 00:14:33,509 Hvað er Frakki að gera í rúmensku sveitinni? 138 00:14:33,920 --> 00:14:36,958 Ég er fransk-kanadískur, en ekki segja neinum það. 139 00:14:37,160 --> 00:14:38,798 Það er ekki jafnrómantískt. 140 00:14:39,680 --> 00:14:42,672 Ég kom í leit að gulli en þegar ég kynntist heimamönnum 141 00:14:42,760 --> 00:14:44,671 vissi ég að mér væri ætlað að búa hérna. 142 00:14:45,480 --> 00:14:47,869 Ég vildi hjálpa þeim hvernig sem ég gæti. 143 00:14:48,640 --> 00:14:49,710 Það er göfugt af þér. 144 00:14:50,880 --> 00:14:52,314 Ég veit. 145 00:14:53,720 --> 00:14:56,712 Segðu mér eitt. Hversu lengi hefurðu verið nunna? 146 00:14:58,880 --> 00:15:01,554 Ég er ekki orðin nunna. Ég er aðeins nunnuefni. 147 00:15:02,160 --> 00:15:04,117 Hefurðu ekki enn unnið tímabundnu heitin? 148 00:15:04,600 --> 00:15:05,510 Tímabundin heit? 149 00:15:06,120 --> 00:15:09,078 Ég hélt að það væri ekkert tímabundið við nunnulífið. 150 00:15:09,160 --> 00:15:12,516 Tímabundin heit ættu að búa mig undir líf fullrar helgunar. 151 00:15:12,640 --> 00:15:15,075 Ættu eða munu, systir? 152 00:15:17,760 --> 00:15:18,875 Rólegur. 153 00:15:19,880 --> 00:15:20,915 Hvað gerðist? 154 00:15:22,880 --> 00:15:23,836 Er allt í lagi? 155 00:15:25,120 --> 00:15:26,758 Við göngum á leiðarenda. 156 00:15:27,960 --> 00:15:29,314 Hesturinn fer ekki lengra. 157 00:15:32,400 --> 00:15:34,232 Þú ættir að fá þér nýjan hest. 158 00:15:34,560 --> 00:15:35,755 Vandamálið er ekki hesturinn 159 00:15:36,720 --> 00:15:39,109 heldur það sem er fram undan. Hann er smeykur. 160 00:15:39,720 --> 00:15:42,792 Heimamenn segja að staðurinn sé bölvaður og hrossið er sammála. 161 00:15:50,320 --> 00:15:53,950 Hvers vegna sendir kirkjan þig Í slík verkefni, séra? 162 00:15:54,320 --> 00:15:56,755 Kirkjan leitar til mín þegar þörf er á rannsókn 163 00:15:56,840 --> 00:16:01,232 á sjaldgæfum fyrirbærum sem tengjast kaþólskunni. 164 00:16:02,280 --> 00:16:04,430 Þetta er óformlega kallað "kraftaverkaleit". 165 00:16:04,880 --> 00:16:06,598 Ég hélt að við værum hérna vegna sjálfsvígs. 166 00:16:06,880 --> 00:16:09,554 Já, en það er aðeins hluti af rannsókn okkar. 167 00:16:10,160 --> 00:16:13,516 Ég fékk líka fyrirmæli frá Vatíkaninu um að ákvarða 168 00:16:13,600 --> 00:16:16,877 hvort staðurinn sé enn... helgur. 169 00:16:17,360 --> 00:16:19,670 Ég get skilað áliti um það hér og nú, séra. 170 00:16:30,960 --> 00:16:32,189 Er þetta eftir stríðið? 171 00:16:34,000 --> 00:16:35,274 Já, sprengjuárásir. 172 00:16:35,800 --> 00:16:38,394 Ég heyrði að jörðin hefði nötrað fleiri dögum eftir árásirnar. 173 00:16:39,240 --> 00:16:41,436 Ég hef leitað upplýsinga um sjálfan kastalann 174 00:16:41,560 --> 00:16:43,517 en það er ekkert slíkt að finna í þorpinu. 175 00:16:44,160 --> 00:16:46,071 Heimamenn hrækja ef ég minnist á hann. 176 00:16:46,800 --> 00:16:50,350 Hrækja? -Til varnar illum öndum. 177 00:16:51,640 --> 00:16:53,551 Það er gömul og kjánaleg hjátrú. 178 00:16:54,040 --> 00:16:57,317 Mér virðist sem þessir krossar í kringum klaustrið 179 00:16:57,400 --> 00:16:59,471 haldi hinu illa inni frekar en úti. 180 00:17:00,960 --> 00:17:03,156 Hafðirðu samband við einhvern inni þegar þú fannst nunnuna? 181 00:17:03,480 --> 00:17:05,517 Já, en ég fékk ekkert svar. 182 00:17:06,640 --> 00:17:09,553 En eftir að hafa komið hingað með vistir í tvö ár 183 00:17:10,480 --> 00:17:11,959 var hún sú fyrsta sem ég hafði séð. 184 00:17:16,360 --> 00:17:19,432 Frakki, hvað gerðirðu þegar þú fannst líkið? 185 00:17:20,000 --> 00:17:22,196 Ég færði líkið til að forðast meira hnjask. 186 00:17:22,280 --> 00:17:23,679 Hvert færðirðu það, vinur? 187 00:17:24,120 --> 00:17:27,317 Yfir í kæligeymsluna. Þangað fer ég með vistirnar. 188 00:17:30,200 --> 00:17:34,671 Þegar ég fann nunnuna datt mér í hug að færa hana hingað 189 00:17:34,760 --> 00:17:36,956 til að varðveita líkið betur. 190 00:18:16,840 --> 00:18:18,433 Ég þarf að segja þér eitt í viðbót. 191 00:18:18,520 --> 00:18:19,555 Hvað? 192 00:18:20,600 --> 00:18:21,999 Ég skildi ekki við hana svona. 193 00:18:24,160 --> 00:18:25,116 Hvað áttu við? 194 00:18:25,520 --> 00:18:29,673 Ég lagði hana niður þegar ég fór. Hún sat ekki svona. 195 00:18:48,080 --> 00:18:53,917 Það eru dæmi um að lík hafi kippst til eða sest upp 196 00:18:54,000 --> 00:18:55,354 skömmu eftir andlátið. 197 00:18:55,720 --> 00:18:58,599 En hver veit hve lengi hún hafði verið dáin þegar ég fann hana? 198 00:18:58,680 --> 00:18:59,909 Þú auðveldar þetta ekki. 199 00:19:00,560 --> 00:19:01,470 Fyrirgefðu. 200 00:19:12,480 --> 00:19:13,390 Hvað er þetta? 201 00:19:13,480 --> 00:19:15,869 Þetta virðist vera einhvers konar lykill. 202 00:19:24,360 --> 00:19:27,398 Nunnurnar notuðu þessar dyr til að sækja vistirnar 203 00:19:28,600 --> 00:19:30,079 svo þær þyrftu ekki að yfirgefa kastalann. 204 00:19:33,400 --> 00:19:35,198 Veitum henni almennilega útför. 205 00:19:37,840 --> 00:19:41,549 Í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. Amen. 206 00:19:52,960 --> 00:19:56,874 Þetta tíðkaðist á tímum plágunnar þegar fólk óttaðist kviksetningu. 207 00:19:57,160 --> 00:20:00,312 Ef þú varst svo óheppinn að vera grafinn lifandi 208 00:20:00,400 --> 00:20:04,155 gastu hringt bjöllunni til að láta alla vita 209 00:20:04,760 --> 00:20:05,955 að þeir hefðu gert mistök. 210 00:20:06,040 --> 00:20:08,031 Það eru mistök að vera hérna. 211 00:20:28,000 --> 00:20:29,195 Þarna fann ég hana. 212 00:21:10,920 --> 00:21:13,639 Hvernig getur þetta staðist eftir nokkrar vikur? 213 00:21:14,040 --> 00:21:16,759 Ég sagði að þessi staður væri... 214 00:21:17,840 --> 00:21:19,717 Hver er andstæðan við kraftaverk? 215 00:23:05,920 --> 00:23:06,830 Halló? 216 00:23:10,760 --> 00:23:13,195 Afsakaðu að við skyldum ekki gera boð á undan okkur. 217 00:23:17,840 --> 00:23:18,830 Halló? 218 00:23:21,080 --> 00:23:23,037 Hvað viljið þið? 219 00:23:25,280 --> 00:23:27,157 Ég er séra Anthony Burke. 220 00:23:27,800 --> 00:23:29,473 Þetta er systir Irene. 221 00:23:31,120 --> 00:23:32,599 Ert þú abbadísin? 222 00:23:33,560 --> 00:23:34,709 Ég er hún. 223 00:23:36,680 --> 00:23:39,399 Þú hefur ekki enn unnið heitin þín. 224 00:23:42,280 --> 00:23:43,111 Neil. 225 00:23:43,680 --> 00:23:45,830 Vinsamlegast... -Því komstu hingað, séra? 226 00:23:46,440 --> 00:23:48,192 Við komum fyrir hönd Rómar 227 00:23:48,320 --> 00:23:50,755 til að spyrjast fyrir um nýlegt dauðsfall hérna. 228 00:23:51,560 --> 00:23:53,073 Nýlegt dauðsfall? 229 00:23:54,000 --> 00:23:55,149 Ein af nunnunum. 230 00:23:57,480 --> 00:24:00,632 Ég fann hana fyrir utan, hangandi í snöru. 231 00:24:02,240 --> 00:24:03,389 Er það virkilega? 232 00:24:06,240 --> 00:24:09,870 Og ákvaðst þú að jarðsetja hana? 233 00:24:13,200 --> 00:24:16,318 Gætirðu látið okkur ein eitt andartak? 234 00:24:26,800 --> 00:24:28,950 Þið ættuð að fara með honum. 235 00:24:30,400 --> 00:24:33,040 Vissirðu virkilega ekki af andláti nunnunnar? 236 00:24:34,440 --> 00:24:37,512 Róm hefur áhyggjur af öryggi og velferð reglusystranna. 237 00:24:38,440 --> 00:24:39,669 Ég vil ræða við systurnar 238 00:24:39,760 --> 00:24:42,320 til að fullvissa kirkjuna um að allt sé í lagi. 239 00:24:43,160 --> 00:24:46,391 Ég get fært þér slíka fullvissu. 240 00:24:46,880 --> 00:24:48,917 Það nægir því miður ekki. 241 00:24:50,440 --> 00:24:55,833 Þeir senda bara fleiri og jafnvel ónærgætnari kirkjufulltrúa hingað. 242 00:24:56,160 --> 00:24:58,037 Já, séra. 243 00:24:58,720 --> 00:25:04,318 En hliðinu verður lokað fljótlega þar sem aftansöngur fer að hefjast. 244 00:25:04,840 --> 00:25:09,960 Í kjölfarið hefst þögnin mikla sem varir til dagmála. 245 00:25:10,200 --> 00:25:15,878 Komið aftur á morgun og fáið svörin sem þið leitið. 246 00:25:16,560 --> 00:25:21,953 Það eru vistarverur í klausturhúsinu. Þið getið dvalið þar. 247 00:25:28,680 --> 00:25:29,590 Þakka þér fyrir. 248 00:25:41,360 --> 00:25:45,399 Því máttuð þið ekki tala við þær? Til hvers að bíða til morguns? 249 00:25:45,960 --> 00:25:48,873 Systurnar strengja þagnarheit frá sólsetri til sólarupprásar 250 00:25:48,960 --> 00:25:50,359 og það ber að virða. 251 00:25:50,960 --> 00:25:52,633 Þú ættir að halda aftur heim. 252 00:25:53,040 --> 00:25:56,078 Þú vilt varla vera staddur á þessum vegi í myrkrinu. 253 00:25:57,880 --> 00:25:59,712 Frekar á veginum en hérna. 254 00:26:01,440 --> 00:26:04,159 Við spjörum okkur. Komdu aftur eftir nokkra daga. 255 00:26:05,000 --> 00:26:06,991 Þá höfum við nægan tíma til að sinna okkar starfi. 256 00:26:10,200 --> 00:26:11,190 Já, séra. 257 00:26:54,320 --> 00:26:55,276 Halló? 258 00:27:21,760 --> 00:27:22,591 Heyrðu. 259 00:27:23,680 --> 00:27:24,556 Heyrðu! 260 00:29:01,400 --> 00:29:03,550 Ég skal taka... þetta. 261 00:29:10,080 --> 00:29:11,036 Jæja. 262 00:29:12,640 --> 00:29:13,596 Allt í lagi. 263 00:29:44,000 --> 00:29:44,910 Séra? 264 00:29:45,760 --> 00:29:47,910 Þú minntist á "kraftaverkaleit". 265 00:29:48,400 --> 00:29:49,310 Er það... 266 00:29:50,480 --> 00:29:52,153 Er það starf sem þú sóttist eftir? 267 00:29:52,240 --> 00:29:53,116 Neil. 268 00:29:54,280 --> 00:29:55,236 Guð, nei. 269 00:29:56,200 --> 00:30:00,592 Ég er einn fárra sem kirkjan treystir til þess 270 00:30:02,560 --> 00:30:03,914 að rannsaka þessi... 271 00:30:06,000 --> 00:30:07,399 óvenjulegu mál. 272 00:30:07,720 --> 00:30:09,040 Þekkirðu Forne biskup? 273 00:30:10,000 --> 00:30:12,640 Hvernig...? -Hann hjálpaði mér þegar ég var ung. 274 00:30:13,360 --> 00:30:15,317 Mér birtust sýnir þegar ég var stúlka. 275 00:30:16,320 --> 00:30:18,709 Faðir minn hélt að ég væri veik á geði. 276 00:30:19,360 --> 00:30:20,680 Eða enn verra, lygari. 277 00:30:22,280 --> 00:30:24,317 En fregnir af sýnum mínum bárust til kirkjunnar. 278 00:30:24,400 --> 00:30:25,993 Til Conroys kardinála. 279 00:30:26,080 --> 00:30:28,117 Hann sendi Forne biskup til mín. 280 00:30:28,440 --> 00:30:29,714 Hverjar voru sýnirnar? 281 00:30:33,400 --> 00:30:34,356 Þær voru margar. 282 00:30:35,560 --> 00:30:36,914 Aldrei sú sama tvisvar. 283 00:30:37,560 --> 00:30:40,313 En þegar hverri einustu lauk 284 00:30:40,440 --> 00:30:42,750 sat sama hugsunin föst í höfðinu á mér. 285 00:30:43,200 --> 00:30:45,271 Hvaða hugsun var það? 286 00:30:47,280 --> 00:30:48,634 "María vísar veginn." 287 00:30:59,000 --> 00:31:00,035 Hvað er að, séra? 288 00:31:02,200 --> 00:31:08,799 Ég man eftir svipuðu tilfelli í Frakklandi, í stríðinu. 289 00:31:09,360 --> 00:31:12,352 Ég starfaði þar, í nágrenni Lyon. 290 00:31:13,480 --> 00:31:15,949 Mér var sagt að rannsaka dreng með sýnir. 291 00:31:19,400 --> 00:31:20,799 En ólíkt þínu tilfelli, 292 00:31:22,760 --> 00:31:25,036 eftir það sem ég taldi ýtarlega rannsókn... 293 00:31:28,800 --> 00:31:30,677 úrskurðaði ég að hann væri andsetinn 294 00:31:31,400 --> 00:31:34,313 og brást við því samkvæmt kirkjulögum. 295 00:31:36,440 --> 00:31:39,273 Guð minn góður. Daniel... 296 00:31:44,240 --> 00:31:45,719 Hvað hafa þau gert þér? 297 00:31:56,200 --> 00:31:57,474 Náðirðu tilætluðum árangri? 298 00:31:58,480 --> 00:31:59,834 Kirkjan taldi svo vera. 299 00:32:01,560 --> 00:32:03,995 Þeir töldu að hið illa hefði verið rekið á brott. 300 00:32:05,800 --> 00:32:06,756 Þú hélst ekki. 301 00:32:09,520 --> 00:32:11,158 Dýrðlegi prins 302 00:32:12,200 --> 00:32:16,478 himneskra herskara, heilagur Mikael, erkiengill... 303 00:32:24,240 --> 00:32:25,310 Hjálpaðu mér, séra. 304 00:32:25,920 --> 00:32:31,154 Komdu Daniel til hjálpar, sem Guð hefur skapað í sinni mynd. 305 00:32:32,320 --> 00:32:34,834 Sjá kross Drottins. -Því hjálparðu mér ekki? 306 00:32:34,920 --> 00:32:35,910 Þið illu andar! 307 00:32:43,720 --> 00:32:47,156 Daníel fékk alvarlega áverka Í andasæringunni. 308 00:32:47,760 --> 00:32:49,558 Hann jafnaði sig ekki. 309 00:32:50,160 --> 00:32:52,231 Daníel, mér þykir þetta leitt. 310 00:33:01,120 --> 00:33:03,316 Hann lést skömmu síðar. 311 00:33:07,960 --> 00:33:11,590 Ég velti oft fyrir mér hvort nálgun mín hafi verið of harkaleg. 312 00:33:13,600 --> 00:33:14,715 Það er ráðgáta. 313 00:35:21,320 --> 00:35:22,196 Séra. 314 00:36:24,240 --> 00:36:25,230 Séra. 315 00:36:33,920 --> 00:36:34,796 Daniel? 316 00:36:54,560 --> 00:36:57,552 Bíddu! Nei! Hjálp! 317 00:36:58,480 --> 00:37:01,040 Hjálp! Nei! 318 00:37:01,520 --> 00:37:07,471 HÉR HVÍLIR SÉRA ANTHONY BURKE 319 00:38:17,280 --> 00:38:18,793 Hjálp! 320 00:38:21,600 --> 00:38:22,431 Einhver! 321 00:40:14,000 --> 00:40:17,072 Hjálp! Systir Irene! Hjálpaðu mér! 322 00:40:19,640 --> 00:40:22,359 Séra! Séra? 323 00:40:26,280 --> 00:40:27,270 Séra? 324 00:40:39,000 --> 00:40:40,035 Séra? 325 00:41:17,680 --> 00:41:19,318 Hjálp! 326 00:41:21,600 --> 00:41:22,431 Hjálpaðu mér! 327 00:41:37,480 --> 00:41:39,391 Séra? -Systir? 328 00:41:39,480 --> 00:41:40,436 Systir Irene! 329 00:41:40,520 --> 00:41:42,238 Séra, ég heyri í þér! 330 00:41:43,360 --> 00:41:44,316 Ég er hérna! 331 00:41:45,760 --> 00:41:47,637 Guði sé lof. Þakka þér fyrir. 332 00:42:52,440 --> 00:42:53,316 Flýttu þér! 333 00:42:58,320 --> 00:42:59,515 Bíddu! Bíddu! 334 00:43:17,040 --> 00:43:18,792 Takk. Takk, systir. 335 00:43:27,360 --> 00:43:30,034 Hvernig komstu niður? Kistan var þakin mold. 336 00:43:30,760 --> 00:43:33,400 Það er máttug ill nærvera á þessum stað. 337 00:43:41,520 --> 00:43:44,114 Þessar bækur gætu vísað okkur á svarið. 338 00:43:48,720 --> 00:43:51,314 Blóðið hefur aukist. Hvernig má það vera? 339 00:43:52,040 --> 00:43:52,950 Önnur ráðgáta. 340 00:44:08,920 --> 00:44:09,751 Abbadís? 341 00:44:12,840 --> 00:44:17,152 Eins og þú vissir, erum við komin til að ræða við nunnurnar. 342 00:44:25,760 --> 00:44:29,116 Ég held að við fáum varla skýrara boð en þetta. 343 00:44:29,880 --> 00:44:31,075 Ég skal finna abbadísina. 344 00:44:32,480 --> 00:44:33,276 Taktu þennan. 345 00:44:35,840 --> 00:44:37,751 Reyndu að komast að einhverju um hann. 346 00:44:38,320 --> 00:44:40,596 Hann var augljóslega hinni látnu mikils virði. 347 00:44:41,760 --> 00:44:44,229 Systir. Farðu varlega, gerðu það. 348 00:44:45,200 --> 00:44:45,996 Ég geri það, séra. 349 00:45:09,120 --> 00:45:10,030 Halló? 350 00:45:11,400 --> 00:45:12,231 Bíddu. 351 00:46:39,520 --> 00:46:40,476 Systir. 352 00:46:41,840 --> 00:46:44,309 Við megum ekki hætta að biðjast fyrir eitt andartak. 353 00:46:45,040 --> 00:46:47,839 Hér hefur verið stunduð óslitin tilbeiðsla öldum saman. 354 00:46:48,080 --> 00:46:50,515 Systurnar biðja í vöktum og tryggja stöðuga vöku. 355 00:46:50,840 --> 00:46:52,433 Mér þykir leitt að hafa truflað hana. 356 00:46:52,680 --> 00:46:56,355 Systir Ruth hefur staðist meira en einhvern sem læðist upp að henni. 357 00:46:57,120 --> 00:46:59,839 Ég heiti systir Oana. Við áttum von á þér. 358 00:47:00,280 --> 00:47:01,600 Fylgdu mér. 359 00:47:10,760 --> 00:47:15,118 SVARTBJÖRNINN 360 00:47:20,360 --> 00:47:21,236 Hvað? 361 00:47:23,880 --> 00:47:27,794 Annan umgang. Ég sagði Luca að þetta væri í boði hússins. 362 00:47:31,040 --> 00:47:34,351 Því breiddi hún yfir spegilinn? -Það er hefð þegar einhver deyr. 363 00:47:34,440 --> 00:47:37,478 Þetta er til þess að hinn látni sjái ekki spegilmynd sína 364 00:47:37,560 --> 00:47:38,880 og verði að afturgöngu. 365 00:47:39,840 --> 00:47:40,830 Dó einhver? 366 00:47:41,360 --> 00:47:45,035 Vissirðu það ekki? Dóttir Luca svipti sig lífi. 367 00:47:48,400 --> 00:47:51,438 Ég trúi því ekki. Hún var bara krakki. 368 00:47:52,560 --> 00:47:56,110 Tólf ára gömul. Hengdi sig í hlöðunni hans. 369 00:47:57,840 --> 00:48:00,195 Hengdi hún sig? Hvers vegna? 370 00:48:01,000 --> 00:48:03,594 Hvers vegna varð uppskera Addis Constantine að engu? 371 00:48:04,520 --> 00:48:06,238 Hvers vegna varð Stefan litli blindur? 372 00:48:06,880 --> 00:48:09,315 Það er þessi staður. Nunnuklaustrið. 373 00:48:10,600 --> 00:48:14,275 lliskan sem leynist þarna smitast út og eitrar fyrir okkur. 374 00:48:17,720 --> 00:48:19,870 Þessi tvö sem þú fylgdir þangað í gær. 375 00:48:21,200 --> 00:48:23,510 Hver voru þau? -Prestur og nunna. 376 00:48:24,120 --> 00:48:24,951 Eru þau enn þarna? 377 00:48:27,040 --> 00:48:29,111 Já, ég sæki þau á morgun. 378 00:48:29,680 --> 00:48:31,796 Fannstu ekki lík þarna fyrir skömmu? 379 00:48:31,880 --> 00:48:33,791 Það er satt, Grigore. 380 00:48:33,880 --> 00:48:37,271 Bráðum finnurðu tvö til viðbótar. 381 00:48:50,760 --> 00:48:55,994 Þannig voru öll dýr merkurinnar af moldu mótuð 382 00:48:56,080 --> 00:48:58,799 ásamt fuglum himinsins. 383 00:49:00,520 --> 00:49:05,720 Hvert það heiti sem maðurinn gæfi djöflaverunni skyldi það bera. 384 00:49:09,600 --> 00:49:10,431 Valak. 385 00:49:12,160 --> 00:49:13,434 Svívirðirinn. 386 00:49:14,320 --> 00:49:15,355 Sá vanhelgi. 387 00:49:16,760 --> 00:49:18,273 Markgreifi snákanna. 388 00:49:29,200 --> 00:49:30,190 Systir! 389 00:49:34,160 --> 00:49:35,389 Systir Irene! 390 00:49:41,800 --> 00:49:45,475 Dauði systur Victoriu var harmleikur í klaustrinu 391 00:49:46,240 --> 00:49:48,231 en við finnum enn fyrir nærveru hennar. 392 00:49:49,160 --> 00:49:51,436 Hún var guðhræddust okkar allra. 393 00:49:55,480 --> 00:49:56,754 Afsakaðu, systir. 394 00:50:10,720 --> 00:50:11,710 Systir Vic... 395 00:50:19,760 --> 00:50:23,390 Fyrirgefðu, okkur er mjög umhugað um friðhelgina. 396 00:50:23,840 --> 00:50:26,514 Sumar systranna vilja ekki að ég tali við þig. 397 00:50:27,960 --> 00:50:29,792 Við erum þér þakklát fyrir það. 398 00:50:30,520 --> 00:50:34,479 Systir Oana, geturðu sagt mér eitthvað um sögu klaustursins? 399 00:50:37,520 --> 00:50:39,909 Það var reist af hertoga á miðöldum. 400 00:50:42,200 --> 00:50:43,759 Hertoganum af St. Carta. 401 00:50:44,880 --> 00:50:48,111 Hann skrifaði ógrynni texta um galdra og helgisiði 402 00:50:48,360 --> 00:50:50,556 til að ákalla vítisöflin. 403 00:50:51,440 --> 00:50:55,593 Þau notuðu hann til að opna gátt svo að ólýsanleg illska 404 00:50:55,680 --> 00:50:57,114 gæti gengið á meðal okkar. 405 00:51:12,240 --> 00:51:14,072 En kirkjunnar menn réðust á kastalann. 406 00:51:19,360 --> 00:51:22,876 Þeir innsigluðu gáttina með ævafornum grip 407 00:51:23,720 --> 00:51:26,075 sem innihélt blóð Jesú Krists. 408 00:51:30,920 --> 00:51:34,959 Kirkjan eignaði sér kastalann og við hófum Óslitinn bænalestur 409 00:51:35,040 --> 00:51:37,680 til að tryggja klaustrið og hefta hið illa. 410 00:51:38,000 --> 00:51:41,755 Öldum saman gekk þetta upp og illskunni var haldið í skefjum 411 00:51:42,840 --> 00:51:45,480 þar til sprengjuregn stríðsins skók klaustrið 412 00:51:46,640 --> 00:51:49,632 og hið illa fann aðra leið til að opna gáttina. 413 00:51:50,720 --> 00:51:54,315 Systir Oana, í gærkvöldi í kapellunni, 414 00:51:54,920 --> 00:51:55,830 þar sá ég nunnu. 415 00:51:57,520 --> 00:52:02,356 Hún var... Mér virtist hún alls ekki helg. 416 00:52:03,640 --> 00:52:04,789 Sérð þú hana líka? 417 00:52:06,440 --> 00:52:08,795 Ég hef séð hana ráfa um gangana á nóttunni. 418 00:52:09,360 --> 00:52:10,395 Við höfum allar séð hana. 419 00:52:11,600 --> 00:52:13,637 Hún líkist okkur en er ekki ein okkar. 420 00:52:14,320 --> 00:52:15,640 Þetta er eitthvað vanhelgt. 421 00:52:16,080 --> 00:52:19,596 Það tekur á sig ólíkar myndir til að blekkja okkur og herja á veikleikana. 422 00:52:19,680 --> 00:52:21,990 Það birtist sem nunna til að felast í klaustrinu 423 00:52:22,080 --> 00:52:23,514 þar til það hefur spillt okkur öllum. 424 00:52:24,280 --> 00:52:27,193 Ég óttast að nærvera hennar sanni að gáttin hafi verið opnuð. 425 00:52:28,080 --> 00:52:30,230 Þess vegna framdi systir Victoria verstu syndina. 426 00:52:30,320 --> 00:52:31,469 Systir Oana. 427 00:52:35,200 --> 00:52:37,510 Systir Ruth hefur næstum lokið bænavaktinni. 428 00:52:38,920 --> 00:52:41,389 Nú er röðin komin að þér. -Já, systir. 429 00:52:48,600 --> 00:52:50,273 Hefurðu ekki unnið heitin? 430 00:52:50,920 --> 00:52:53,434 Nei. -Þá er þetta enginn staður fyrir þig. 431 00:52:54,240 --> 00:52:56,993 Þú verður að fara strax. -Hún getur það ekki. 432 00:52:58,360 --> 00:53:00,954 Hliðunum var lokað. Þú verður hér fram að opnun. 433 00:53:01,360 --> 00:53:05,149 Hvenær opnið þið hliðin? -Við sólarupprás. Þú gistir í nótt. 434 00:53:16,480 --> 00:53:17,436 Systir Irene. 435 00:53:31,480 --> 00:53:32,515 Góða nótt, systir. 436 00:53:33,200 --> 00:53:34,190 Systir, bíddu. 437 00:53:35,160 --> 00:53:36,150 Já? 438 00:53:38,120 --> 00:53:40,475 Systir Victoria hélt á þessum þegar hún lést. 439 00:53:41,840 --> 00:53:43,274 Veistu að hverju hann gengur? 440 00:53:43,920 --> 00:53:44,830 Neil. 441 00:53:49,840 --> 00:53:51,353 Nú verð ég að biðjast fyrir. 442 00:54:29,240 --> 00:54:30,275 Hvar ertu? 443 00:54:32,280 --> 00:54:36,353 Þú finnur ekki aðra leið inn, séra. 444 00:54:38,200 --> 00:54:39,190 Abbadís? 445 00:54:50,880 --> 00:54:54,669 Hvað veldur þér áhyggjum? 446 00:55:00,320 --> 00:55:05,838 Ég óttast að eitthvað sé að þessum stað, abbadís. 447 00:55:07,160 --> 00:55:12,519 Eins og fleiri staðir í heiminum á klaustrið sér langa sögu. 448 00:55:13,320 --> 00:55:17,871 Hún er ekki öll fögur, en við iðrumst. 449 00:55:19,440 --> 00:55:23,957 Ég sá að nunnan hélt dauðahaldi í lykil. 450 00:55:24,040 --> 00:55:25,713 Að hverju gengur hann, abbadís? 451 00:55:26,280 --> 00:55:28,840 Það er um seinan, séra. 452 00:55:28,920 --> 00:55:32,356 Systir Irene er glötuð. 453 00:55:40,720 --> 00:55:41,596 Abbadís? 454 00:55:52,480 --> 00:55:53,470 Abbadís? 455 00:56:38,240 --> 00:56:39,719 Systir Irene. 456 00:56:40,320 --> 00:56:41,754 María vísar veginn. 457 00:56:42,400 --> 00:56:45,279 María vísar veginn. 458 00:57:14,760 --> 00:57:15,670 Hver ert þú? 459 00:58:13,880 --> 00:58:14,950 Guð hjálpi þér. 460 00:58:40,800 --> 00:58:42,916 Systir, komdu. 461 00:58:44,320 --> 00:58:45,276 Systir Oana? 462 01:00:17,320 --> 01:00:18,196 Guð minn góður. 463 01:01:51,000 --> 01:01:51,990 Þögn. 464 01:01:58,880 --> 01:02:00,518 Hið illa eflist. 465 01:02:01,000 --> 01:02:03,276 Taktu föggur þínar og hittu mig í kapellunni. 466 01:02:03,360 --> 01:02:05,112 Aðeins bænin kemur okkur Í gegnum nóttina. 467 01:02:06,280 --> 01:02:08,510 Farðu. Komdu þér burt. 468 01:02:10,680 --> 01:02:11,670 Núna. 469 01:02:54,200 --> 01:02:55,190 Halló? 470 01:03:37,080 --> 01:03:38,195 Systir Oana? 471 01:03:49,120 --> 01:03:51,396 Hversu lengi hef ég verið dáinn, séra? 472 01:03:54,320 --> 01:03:55,674 Hversu lengi? 473 01:04:00,640 --> 01:04:01,471 Daniel? 474 01:04:02,840 --> 01:04:03,750 Mér þykir þetta leitt. 475 01:04:07,200 --> 01:04:08,998 Því hjálparðu mér ekki? 476 01:04:54,040 --> 01:04:55,917 Við verðum að þylja bænirnar. 477 01:04:56,240 --> 01:04:58,880 Sama hvað gerist og hvað sem þú sérð eða heyrir 478 01:04:58,960 --> 01:05:01,474 skaltu horfa fram og aldrei stöðva bænina. 479 01:06:16,080 --> 01:06:17,832 VÖRUSENDING 480 01:06:17,920 --> 01:06:20,878 Nunnurnar notuðu þessar dyr til að sækja vistirnar 481 01:06:21,440 --> 01:06:23,158 svo þær þyrftu ekki að yfirgefa kastalann. 482 01:07:16,320 --> 01:07:17,390 Nei, nei. 483 01:07:37,560 --> 01:07:39,119 Heilaga guðsmóðir. 484 01:07:40,640 --> 01:07:41,755 Frakki. 485 01:07:41,840 --> 01:07:43,239 Mig grunaði að ykkur vantaði aðstoð. 486 01:07:45,600 --> 01:07:46,590 Þakka þér fyrir. 487 01:07:47,320 --> 01:07:52,474 En næst skaltu ekki hika við að nota haglabyssuna. 488 01:07:53,760 --> 01:07:55,797 Ég spara hana fyrir neyðartilvíkin. 489 01:08:48,560 --> 01:08:49,550 Systir! 490 01:08:51,840 --> 01:08:52,875 Systir Irene! 491 01:08:55,200 --> 01:08:56,395 Séra Burke. 492 01:09:04,520 --> 01:09:07,114 Þetta er séra Burke. Hann hjálpar okkur. 493 01:09:08,480 --> 01:09:09,709 Systir! 494 01:09:18,000 --> 01:09:19,195 Systir Irene! 495 01:09:24,120 --> 01:09:25,474 Guði sé lof, séra. 496 01:09:25,560 --> 01:09:26,755 Ertu ómeidd, systir? 497 01:09:28,320 --> 01:09:29,151 Frakki? 498 01:09:30,080 --> 01:09:30,911 Hvað gerðist? 499 01:09:31,240 --> 01:09:34,790 Við höfum farið með bænir, allar í sameiningu. 500 01:09:35,240 --> 01:09:38,790 Óslitinn bænalestur er það eina sem heldur hinu illa í skefjum. 501 01:09:40,120 --> 01:09:41,190 Hver fór með bænir? 502 01:09:42,040 --> 01:09:43,872 Ég og allar hinar nunnurnar. 503 01:10:06,600 --> 01:10:07,556 Þær voru hérna. 504 01:10:08,720 --> 01:10:10,631 Þær fóru með bænir þegar ráðist var á okkur. 505 01:10:13,920 --> 01:10:15,194 Nunnurnar reyndu að vara mig við. 506 01:10:15,280 --> 01:10:16,350 Sýnir. 507 01:10:16,480 --> 01:10:17,754 Þetta var svo raunverulegt. 508 01:11:10,000 --> 01:11:11,195 Hér er engin eftir. 509 01:11:14,960 --> 01:11:16,359 Við fundum svarið, séra. 510 01:11:18,320 --> 01:11:21,472 Ef einhver efaðist áður er staðurinn ekki helgur lengur. 511 01:11:28,160 --> 01:11:30,390 Faðir vor. Jesús... 512 01:11:37,080 --> 01:11:38,400 Hvað getum við gert? 513 01:11:40,160 --> 01:11:42,515 Sæktu töskuna mína. Réttu mér krossinn. 514 01:11:43,040 --> 01:11:45,919 Settu vígt vatn á hann. Flýttu þér. 515 01:11:46,000 --> 01:11:47,320 Fljótur, séra. 516 01:11:49,920 --> 01:11:51,479 Haltu þessu niðri og haltu fyrir andlitið. 517 01:11:55,200 --> 01:12:01,196 Ég rek andann úr þér Í nafni Guðs föður almáttugs. 518 01:12:01,280 --> 01:12:03,032 Og í krafti hins heilaga anda. 519 01:12:03,120 --> 01:12:07,478 Ég fyrirskipa svo í nafni föður vors, Jesú Krists, 520 01:12:07,560 --> 01:12:10,313 sem kemur að dæma bæði lifendur og dauða. 521 01:12:10,400 --> 01:12:12,994 Aftur í vítislogann. 522 01:12:30,800 --> 01:12:33,394 Þetta virtist vera neyðartilvík. 523 01:12:35,560 --> 01:12:36,516 Þetta er um seinan. 524 01:12:37,800 --> 01:12:39,120 Hið illa gengur laust. 525 01:12:39,560 --> 01:12:40,391 Neil. 526 01:12:42,040 --> 01:12:45,112 Djöfullinn þarf mannlega sál til að komast inn í okkar heim. 527 01:12:46,600 --> 01:12:49,672 Systir Victoria hefur verið síðasta nunnan í klaustrinu. 528 01:12:49,800 --> 01:12:52,076 Þú veist hvað þú verður að gera. -Ég get það ekki. 529 01:12:52,160 --> 01:12:53,878 Þá getur ekki einu sinni Guð bjargað... 530 01:12:58,440 --> 01:12:59,874 Þetta var ekki sjálfsvíg. 531 01:13:01,640 --> 01:13:02,869 Þetta var fórn. 532 01:13:05,800 --> 01:13:07,677 Til að hið illa tæki ekki sál hennar. 533 01:13:09,880 --> 01:13:12,110 Ég skildi ekki orð af því sem þú sagðir en... 534 01:13:12,640 --> 01:13:16,759 rannsókninni virðist lokið svo við skulum forða okkur. 535 01:13:16,840 --> 01:13:17,910 Við getum ekki farið. 536 01:13:18,000 --> 01:13:20,276 Í alvöru? Hvers vegna ekki? 537 01:13:22,720 --> 01:13:26,076 Við verðum að loka gáttinni og halda aftur af illskunni. 538 01:13:33,920 --> 01:13:35,558 Gáttin er í katakombunum. 539 01:13:36,520 --> 01:13:40,434 Við getum ekki lokað henni án gripsins með blóði Krists. 540 01:13:41,800 --> 01:13:43,837 Áttu við Jesú Krist? 541 01:13:46,160 --> 01:13:47,912 Sögðu systurnar þér hvar þetta væri? 542 01:13:48,360 --> 01:13:50,954 Abbadísin fannst látin Í göngunum að katakombunum. 543 01:13:53,480 --> 01:13:54,800 Ég held að ég viti um göngin. 544 01:13:55,400 --> 01:13:58,836 Gott, við hefjum leitina þar. 545 01:13:59,240 --> 01:14:00,799 En áður en við förum... 546 01:14:03,800 --> 01:14:05,199 vil ég vinna lokaheitin mín. 547 01:14:07,320 --> 01:14:08,958 Ertu viss? 548 01:14:10,000 --> 01:14:10,910 Sýnir mínar. 549 01:14:12,000 --> 01:14:13,911 Nú veit ég að þær eru kraftaverk frá Guði. 550 01:14:14,800 --> 01:14:16,711 Ég er tilbúin að bindast honum. 551 01:14:17,520 --> 01:14:19,352 Það er göfugur verknaður, systir. 552 01:14:20,840 --> 01:14:21,671 Það er verra... 553 01:14:24,040 --> 01:14:28,193 Með því valdi sem mér er falið og í nafni kirkjunnar 554 01:14:29,520 --> 01:14:31,397 samþykki ég heitið sem þú hefur unnið. 555 01:14:34,640 --> 01:14:36,438 Ég fel þig Guði á vald. 556 01:14:37,040 --> 01:14:42,513 Megi sjálf þitt verða eitt með fórn sakramentisins. 557 01:14:43,240 --> 01:14:44,719 Megi það fullkomnast. 558 01:14:45,120 --> 01:14:49,796 Megi kærleikur Drottins sameina ykkur að eilífu. 559 01:14:51,120 --> 01:14:56,399 Í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. Amen. 560 01:15:15,040 --> 01:15:16,235 Það er ekkert hérna. 561 01:15:17,520 --> 01:15:18,396 Það hlýtur að vera. 562 01:15:19,240 --> 01:15:21,709 Þær sögðu að lykillinn opnaði dyr að gripnum. 563 01:15:22,360 --> 01:15:23,953 Þetta gæti verið hvar sem er í kastalanum. 564 01:15:25,960 --> 01:15:29,396 Það er hérna. Sérðu ekki, systir? 565 01:15:31,040 --> 01:15:31,871 Hvað? 566 01:15:34,920 --> 01:15:36,240 María vísar veginn. 567 01:16:35,400 --> 01:16:36,629 Blóð Krists. 568 01:16:39,200 --> 01:16:40,520 Fari það í heilagt. 569 01:16:42,120 --> 01:16:43,076 Það allra heilagasta. 570 01:16:51,880 --> 01:16:58,149 Aðeins sönn brúður Krists getur borið svo helgan grip. 571 01:17:03,800 --> 01:17:04,631 Bíðið. 572 01:17:05,960 --> 01:17:06,791 Hvað er að? 573 01:17:07,640 --> 01:17:10,632 Ættum við ekki að fara með bæn fyrst? 574 01:17:11,520 --> 01:17:14,512 Stundum er tími til bæna og stundum til aðgerða. 575 01:17:15,040 --> 01:17:16,474 Þetta er tími til aðgerða. 576 01:17:17,080 --> 01:17:20,072 Mér sýnist þetta líka vera tími til bæna, séra. 577 01:17:29,760 --> 01:17:32,912 "Finit hic, Deo." Guð endar hér. 578 01:17:46,840 --> 01:17:49,480 Leitum alls staðar til að finna gáttina. 579 01:19:06,040 --> 01:19:07,713 Systir Irene... 580 01:19:14,160 --> 01:19:14,991 Halló? 581 01:19:20,800 --> 01:19:21,995 Systir Irene! 582 01:19:23,480 --> 01:19:24,675 Systir! 583 01:20:41,640 --> 01:20:42,675 Irene! 584 01:21:03,520 --> 01:21:06,911 Jesús, í þínu helga nafni, 585 01:21:07,760 --> 01:21:11,196 bind ég alla illa anda við þennan eld. 586 01:21:12,160 --> 01:21:15,790 Verndaðu oss frá illu með helgu ljósi þínu. 587 01:21:39,360 --> 01:21:41,874 Frakki. Hjálpaðu mér. 588 01:21:45,480 --> 01:21:46,550 Auðvitað. 589 01:23:24,760 --> 01:23:25,875 Nei! 590 01:23:25,960 --> 01:23:27,394 Þú brást. 591 01:23:27,800 --> 01:23:30,633 Eins og þú hefur brugðist öllum öðrum í lífinu. 592 01:23:38,320 --> 01:23:41,472 Á morgun á þorpið eftir að sakna fíflsins. 593 01:23:42,160 --> 01:23:45,676 Þú hefðir átt að hlaupa þegar tækifærið gafst, Fransmaður. 594 01:23:46,640 --> 01:23:48,358 Ég er fransk-kanadískur. 595 01:23:57,920 --> 01:23:58,955 Hlauptu! 596 01:24:01,560 --> 01:24:02,470 Frakki! 597 01:24:05,720 --> 01:24:07,757 Nei! 598 01:24:23,320 --> 01:24:24,549 Systir! 599 01:24:25,440 --> 01:24:26,316 Systir Irene! 600 01:25:41,280 --> 01:25:45,035 Í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. 601 01:27:36,440 --> 01:27:37,919 Nei, nei, nei. 602 01:27:46,560 --> 01:27:47,755 Gerðu það. 603 01:28:06,520 --> 01:28:07,430 Allt í lagi. 604 01:28:18,960 --> 01:28:22,191 Vonandi er þér sama. Þetta kallast "koss lífsins". 605 01:28:23,560 --> 01:28:26,074 Það er bara heitið yfir það. Þetta er ekki beint... 606 01:28:26,160 --> 01:28:28,879 Frakki, hvert er raunverulegt nafn þitt? 607 01:28:30,600 --> 01:28:31,510 Maurice. 608 01:28:32,800 --> 01:28:34,757 Takk fyrir að bjarga lífi mínu, Maurice. 609 01:28:36,480 --> 01:28:37,470 Ekkert að þakka. 610 01:29:12,960 --> 01:29:14,155 Við skulum drífa okkur. 611 01:29:14,680 --> 01:29:17,877 Í þínar hendur felum við þjóna þína í auðmýkt. 612 01:29:18,600 --> 01:29:19,920 Nunnurnar úr Carta-klaustrinu. 613 01:29:21,320 --> 01:29:24,278 Þær þjónuðu þér af styrk og trúfestu. 614 01:29:25,640 --> 01:29:27,756 Frelsaðu þær frá öllu illu. 615 01:29:28,240 --> 01:29:31,312 Lof þeim að lifa hjá þér í fullkominni náð, að eilífu. 616 01:29:32,520 --> 01:29:33,430 Amen. 617 01:29:35,080 --> 01:29:36,991 Ég hélt að staðurinn væri ekki helgur lengur. 618 01:29:41,720 --> 01:29:42,710 Hann er það núna. 619 01:29:45,600 --> 01:29:46,954 Ætlarðu að doka við í Biertan? 620 01:29:47,040 --> 01:29:51,477 Ég hef fengið nóg af Rúmeníu. Faðir minn ræktaði tómata. 621 01:29:53,520 --> 01:29:55,238 Kannski prófa ég það. 622 01:29:56,480 --> 01:29:58,790 Virðist leiðinlegt fyrir heimshornaflakkara. 623 01:29:59,840 --> 01:30:01,114 Ég vona það innilega. 624 01:30:20,160 --> 01:30:20,991 20 ÁRUM SÍÐAR 625 01:30:21,080 --> 01:30:22,309 Andasæring getur verið hættuleg. 626 01:30:22,400 --> 01:30:25,711 Ekki aðeins fyrir fórnarlambið heldur alla viðstadda. 627 01:30:25,800 --> 01:30:28,952 Eins og Maurice Theriault. Vinir hans kölluðu hann Frakkann. 628 01:30:29,040 --> 01:30:30,713 Hann var fransk-kanadískur bóndi. 629 01:30:30,800 --> 01:30:32,837 Hann lauk aðeins þriðja bekk. 630 01:30:32,920 --> 01:30:34,115 En eftir andsetningu hans 631 01:30:37,560 --> 01:30:39,392 talaði hann latínu betur en nokkur annar. 632 01:30:39,480 --> 01:30:44,793 Skyndilega birtist öfugur kross innan úr líkama hans. 633 01:30:44,880 --> 01:30:47,838 Þá erum við komin að þremur stigum djöfullegra athafna. 634 01:30:48,680 --> 01:30:53,151 Innrás, undirokun og andsetningu. 635 01:36:24,520 --> 01:36:26,511 Þýðandi: Jóhann Axel Andersen 636 01:36:26,600 --> 01:36:27,590 Icelandic