1
00:01:21,040 --> 00:01:23,000
ÓKÖNNUÐ BORUNARSVÆÐI
2
00:01:26,630 --> 00:01:29,420
SMÍÐA BOR FYRIR HEIMSINS MESTA DÝPI
3
00:01:29,670 --> 00:01:31,720
TIAN-SAMSTEYPAN BORAR
EFTIR AUÐLINDUM Á METDÝPI.
4
00:01:32,130 --> 00:01:35,430
MARIANA-DJÚPÁLLINN,
11.000 METRA DÝPI
5
00:01:35,470 --> 00:01:38,770
BORA 11 KÍLÓMETRA
6
00:01:43,020 --> 00:01:44,520
GRÍÐARLEGUR ÞRÝSTINGUR,
8 TONN Á FERTOMMU
7
00:01:44,560 --> 00:01:45,230
NIÐAMYRKUR
8
00:01:45,270 --> 00:01:46,650
ÓTAL HÆTTUR, MIKIL ÁHÆTTA
9
00:01:46,690 --> 00:01:47,730
DULÚÐ Í DJÚPINU
10
00:01:47,770 --> 00:01:49,740
FYRIRTÆKIÐ HUNSAR FRÉTTIR
AF FURÐUSÝNUM Á BORUNARSTAÐ
11
00:02:00,540 --> 00:02:03,660
KEPLER 822
KÖNNUNARSTAÐUR 8374
12
00:02:04,420 --> 00:02:07,590
ROEBUCK-STÖÐIN 641
13
00:02:10,670 --> 00:02:11,550
BORUNARFRÁVIK
14
00:02:11,590 --> 00:02:12,550
EINS BANVÆNT OG GEIMURINN.
15
00:02:13,430 --> 00:02:14,300
HVORKI SÚREFNI NÉ SÓLARLJÓS
16
00:02:14,340 --> 00:02:15,010
FYLGIKVILLAR STARFS Í HÁÞRÝSTINGI
17
00:02:15,050 --> 00:02:16,090
VIÐ DJÚPSJÁVARBORUN ERU ENN ÓÞEKKTIR.
18
00:02:16,140 --> 00:02:19,310
ÓÚTSKÝRÐ FRÁVIK
19
00:02:23,520 --> 00:02:26,770
DULARFULLT HVARF
20
00:02:26,810 --> 00:02:28,230
LÖNG EINANGRUN
ÓÚTSKÝRÐ FYRIRBÆRI
21
00:02:28,270 --> 00:02:29,270
SPRENGING Í DÝPINU
22
00:02:30,280 --> 00:02:33,490
NÝUPPGÖTVUÐ TEGUND Í DÝPINU
23
00:02:33,530 --> 00:02:34,360
ÓÚTSKÝRÐUR SKJÁLFTI
24
00:02:34,400 --> 00:02:35,320
SKRÝTNAR VERUR
25
00:02:36,160 --> 00:02:39,410
YFIRHYLMING TIAN-SAMSTEYPUNNAR
26
00:02:39,450 --> 00:02:41,830
TIAN-SAMSTEYPAN
27
00:03:47,440 --> 00:03:49,900
KEPLER-STÖÐIN
28
00:03:49,940 --> 00:03:52,150
TILGANGUR:
STJÓRNUN ROEBUCK-BORSINS
29
00:03:52,190 --> 00:03:54,030
ÁHÖFN: 316
30
00:04:41,450 --> 00:04:46,700
Ef maður er neðansjávar mánuðum saman
tapast skyn á degi og nóttu.
31
00:04:47,870 --> 00:04:51,830
Aðeins vökustundir og draumar eru til.
32
00:04:52,750 --> 00:04:55,210
Þó er erfitt að greina þar á milli.
33
00:05:00,430 --> 00:05:02,800
Ég held...
34
00:05:02,850 --> 00:05:05,350
eða mig dreymir um það fyrsta
sem hann sagði við mig.
35
00:05:11,560 --> 00:05:13,440
Sagðist ekki trúa á tíma...
36
00:05:14,360 --> 00:05:16,110
aðeins andartök.
37
00:05:18,690 --> 00:05:20,610
Hann sá glasið alltaf hálffullt.
38
00:05:21,360 --> 00:05:22,410
Allt í lagi.
39
00:05:25,080 --> 00:05:26,700
Ég vil hafa það tómt.
40
00:05:33,130 --> 00:05:35,040
Hvað ert þú að gera hér?
41
00:05:39,300 --> 00:05:42,050
Bölsýni getur veitt huggun.
42
00:05:44,390 --> 00:05:46,390
Maður hefur minna að tapa.
43
00:07:02,550 --> 00:07:03,550
Guð minn góður!
44
00:07:04,380 --> 00:07:05,430
Vaknið!
45
00:07:05,470 --> 00:07:06,890
Þrýstingsrof!
46
00:07:11,350 --> 00:07:12,930
Þrýstingsrof! Við verðum
að komast að þilinu.
47
00:07:12,980 --> 00:07:14,180
Skemmdir á burðarvirki.
48
00:07:14,230 --> 00:07:15,980
Allir á fætur! Af stað!
49
00:07:20,400 --> 00:07:22,780
Skemmdir á burðarvirki.
50
00:07:24,070 --> 00:07:25,570
Hver fjandinn er á seyði?
51
00:07:25,610 --> 00:07:26,860
Komum! Þrýstingsrof!
52
00:07:30,030 --> 00:07:31,290
Við verðum að loka þilinu.
53
00:07:31,330 --> 00:07:34,410
Viðvörun, þrýstingsfall. Lokið þilinu.
54
00:07:36,790 --> 00:07:38,460
Ég hef ekki aðgangskortið mitt.
55
00:07:38,500 --> 00:07:40,040
Hérna.
56
00:07:41,130 --> 00:07:42,630
-Nei.
-Þil fast.
57
00:07:42,670 --> 00:07:44,420
Ég verð að komast í þetta.
58
00:07:44,460 --> 00:07:46,090
-Endurræsingar er þörf.
-Hvar er það?
59
00:07:48,720 --> 00:07:49,720
Guð minn góður.
60
00:07:49,760 --> 00:07:50,890
Svona!
61
00:07:51,560 --> 00:07:54,930
Viðvörun, þrýstingsfall. Lokið þilinu.
62
00:07:56,520 --> 00:07:57,480
Svona nú.
63
00:07:57,520 --> 00:07:59,150
Pallurinn er við það að falla saman.
64
00:07:59,190 --> 00:08:01,730
Ef þú lokar ekki dyrunum
fer öll stöðin með okkur.
65
00:08:01,770 --> 00:08:03,900
Allt í lagi. Náði því.
66
00:08:03,940 --> 00:08:05,400
-Kerfi tengt.
-Lokaðu dyrunum.
67
00:08:05,440 --> 00:08:07,110
-Bíddu.
-Heyrðu!
68
00:08:07,150 --> 00:08:08,240
Bíddu eftir okkur.
69
00:08:08,280 --> 00:08:09,280
-Heyrðu!
-Hlaupið!
70
00:08:09,320 --> 00:08:10,870
-Hlaupið!
-Áfram.
71
00:08:10,910 --> 00:08:12,160
Hlaupið!
72
00:08:12,200 --> 00:08:14,330
-Heyrðu!
-Áfram!
73
00:08:14,370 --> 00:08:15,620
Hlaupið!
74
00:08:15,870 --> 00:08:17,750
-Norah! Þau ná því ekki!
-Bíddu.
75
00:08:17,790 --> 00:08:19,880
-Lokaðu dyrunum.
-Norah!
76
00:08:19,920 --> 00:08:21,790
Við verðum að loka dyrunum,
annars fer allur pallurinn.
77
00:08:25,210 --> 00:08:26,050
Lokaðu dyrunum strax.
78
00:09:14,680 --> 00:09:19,560
Burðarvirki gefur eftir
á hverri stundu vegna... atviks.
79
00:09:21,940 --> 00:09:26,690
Takið eftir, áhöfn Kepler-stöðvar,
burðarvirki gefur eftir á hverri stundu.
80
00:09:26,730 --> 00:09:30,490
Ég endurtek, burðarvirki
gefur eftir á hverri stundu.
81
00:09:32,320 --> 00:09:35,740
Er allt í lagi með þig?
82
00:09:38,830 --> 00:09:40,790
Var þetta jarðskjálfti?
83
00:09:41,420 --> 00:09:42,830
Ég veit það ekki.
84
00:09:45,170 --> 00:09:46,960
Þá hefur hann verið
tíu eða ellefu á Richter-skala.
85
00:09:48,260 --> 00:09:50,340
Ég veit ekki á hvaða rás við...
86
00:09:50,380 --> 00:09:54,800
Allt starfsfólk að hylkjarýmum
fyrir tafarlausan brottflutning.
87
00:09:56,180 --> 00:09:58,270
Þetta er Kepler. Stjórn, heyrirðu í mér?
88
00:09:58,310 --> 00:10:02,390
Ástand Kepler-stöðvar, 70% skemmdir.
89
00:10:02,440 --> 00:10:03,770
Kjarnaofn óstöðugur.
90
00:10:04,100 --> 00:10:05,690
Stjórn, þetta er Kepler, heyrið þið í mér?
91
00:10:05,730 --> 00:10:08,570
Ástand Kepler-stöðvar, 70% skemmdir.
92
00:10:08,610 --> 00:10:10,940
Neyðarkall. Neyðarkall.
93
00:10:10,990 --> 00:10:12,570
Heyrir einhver?
94
00:10:23,580 --> 00:10:25,170
Við verðum að fara að hylkjunum.
95
00:10:25,920 --> 00:10:27,290
Komdu.
96
00:10:33,800 --> 00:10:34,970
Sem áhafnarmeðlimur...
97
00:10:35,010 --> 00:10:38,100
máttu vita að þú ert
ekki bara hluti af teyminu...
98
00:10:38,140 --> 00:10:40,220
þú ert hluti af fjölskyldu okkar.
99
00:10:44,440 --> 00:10:45,940
Nei. Þetta er ekki rétt leið.
100
00:10:45,980 --> 00:10:50,150
Viltu kvarta yfir einhverju?
Ræddu við yfirmann þinn.
101
00:10:51,610 --> 00:10:54,820
Já, þetta virkar.
Ég verð að finna næstu hylki.
102
00:11:00,160 --> 00:11:04,160
Yfirverkfræðingar, komið á verkfræðideild.
103
00:11:04,210 --> 00:11:05,870
Rodrigo, er það ekki?
104
00:11:07,210 --> 00:11:08,420
Jú.
105
00:11:08,920 --> 00:11:10,050
Norah.
106
00:11:11,130 --> 00:11:14,010
Ég veit. Ég vinn yfirleitt
með dagvaktinni.
107
00:11:17,050 --> 00:11:18,470
-Geturðu hjálpað mér?
-Auðvitað.
108
00:11:20,720 --> 00:11:24,270
Ertu tölvuverkfræðingur
eða eitthvað svoleiðis?
109
00:11:24,310 --> 00:11:25,890
-Vélfræði.
-Allt í lagi.
110
00:11:25,940 --> 00:11:27,520
Ég get endurræst straumrofa.
111
00:11:27,560 --> 00:11:30,020
Ég hef verið hérna lengi.
112
00:11:39,120 --> 00:11:40,660
Þú verður að skilja...
113
00:11:41,120 --> 00:11:42,450
að sökin var ekki okkar.
114
00:11:43,750 --> 00:11:46,120
Þú bjargaðir öllum pallinum.
115
00:11:46,170 --> 00:11:48,380
Ég kunni ekki einu sinni að loka dyrunum.
116
00:11:54,760 --> 00:11:56,130
Þil lokuð.
117
00:11:57,890 --> 00:11:59,340
Heldurðu að þetta hafi verið jarðskjálfti?
118
00:11:59,390 --> 00:12:00,760
Nei.
119
00:12:01,850 --> 00:12:03,390
Ég veit það ekki.
120
00:12:04,520 --> 00:12:06,060
ÁSTAND KEPLER:
70% SKEMMDIR
121
00:12:06,100 --> 00:12:09,100
Þetta er ekki gott.
Grunnlínan hefur slitnað.
122
00:12:09,560 --> 00:12:12,320
Loftnetið er farið. Við náum
varla sambandi við yfirborðið.
123
00:12:12,360 --> 00:12:15,820
...að næsta hylkjarými.
124
00:12:15,860 --> 00:12:18,490
Það eru björgunarhylki í CR-7.
125
00:12:25,870 --> 00:12:28,170
Við getum þetta.
126
00:12:35,920 --> 00:12:38,680
Það er án efa skolp í vatninu.
127
00:12:49,690 --> 00:12:55,070
Velkomin í Kepler-stöðina,
aðeins 1,6 km frá Roebuck...
128
00:12:55,110 --> 00:12:57,490
Þessi systurstöð er af títan-gerð...
129
00:12:57,530 --> 00:12:59,820
Kepler... dælir hráolíu...
130
00:13:01,070 --> 00:13:04,910
Við tökum á móti þér með stolti.
Vonandi nýturðu dvalarinnar.
131
00:13:04,950 --> 00:13:06,330
Komumst við þarna í gegn?
132
00:13:06,370 --> 00:13:08,080
Ég skal líta inn.
133
00:13:23,220 --> 00:13:25,100
Ég kemst þarna ef þú kemst.
134
00:13:25,140 --> 00:13:26,520
Komdu og sjáðu.
135
00:13:29,940 --> 00:13:33,560
Halló? Heyrir einhver í mér?
136
00:13:34,440 --> 00:13:37,230
Halló? Halló?
137
00:13:37,280 --> 00:13:38,610
Heyrirðu þetta?
138
00:13:38,650 --> 00:13:40,360
-Hæ!
-Halló!
139
00:13:40,860 --> 00:13:42,280
Talaðu áfram, ég heyri í þér.
140
00:13:44,160 --> 00:13:45,740
Ég er undir grjótinu.
141
00:13:51,080 --> 00:13:52,290
Taktu hann.
142
00:13:52,330 --> 00:13:55,380
Paul? Hérna.
143
00:13:55,420 --> 00:13:57,130
Hvað er á seyði?
Er í lagi með fótleggina?
144
00:13:57,170 --> 00:13:58,210
-Já.
-Allt í lagi.
145
00:13:58,260 --> 00:14:00,720
-Hvað þarftu?
-Að komast burt héðan.
146
00:14:00,760 --> 00:14:02,340
Já, ég veit. Hvað get ég gert?
147
00:14:02,380 --> 00:14:03,840
-Allt í lagi.
-Svona.
148
00:14:06,260 --> 00:14:08,020
-Allt í fína?
-Já.
149
00:14:09,520 --> 00:14:10,680
-Hérna.
-Heyrðu.
150
00:14:10,730 --> 00:14:12,810
-Norah?
-Þú ert ómeiddur. Hæ.
151
00:14:12,850 --> 00:14:14,150
Já.
152
00:14:14,190 --> 00:14:16,400
Fagra, flatbrjósta álfkonan þín.
153
00:14:16,440 --> 00:14:18,690
Andaðu bara. Þú ert óhultur.
154
00:14:19,610 --> 00:14:20,570
Er í lagi með Litla-Paul?
155
00:14:20,610 --> 00:14:21,780
Já, hann hefur það fínt.
156
00:14:21,820 --> 00:14:23,360
-Viltu reyna að standa á fætur?
-Já.
157
00:14:23,410 --> 00:14:25,030
Svona, félagi.
158
00:14:25,070 --> 00:14:26,280
Tekurðu í handlegginn á honum?
159
00:14:26,330 --> 00:14:28,330
Nei, nei. Bíddu. Nei.
160
00:14:28,370 --> 00:14:29,580
Ertu fastur í einhverju?
161
00:14:29,620 --> 00:14:32,040
Nei, verum bara sterkari.
162
00:14:36,000 --> 00:14:36,880
Allt í lagi.
163
00:14:36,920 --> 00:14:38,630
Réttu mér Litla-Paul.
164
00:14:38,670 --> 00:14:39,800
-Hérna.
-Takk.
165
00:14:39,840 --> 00:14:40,840
Við verðum að fara.
166
00:14:40,880 --> 00:14:43,340
Er með sloppinn og lukkusokkinn.
167
00:14:43,380 --> 00:14:44,550
Hvað erum við að gera?
168
00:14:44,590 --> 00:14:46,890
Björgunarhylkin í CR-7. Við ætlum þangað.
169
00:14:46,930 --> 00:14:47,890
Allt í lagi.
170
00:14:47,930 --> 00:14:50,020
Efri þilförin eru að hrynja. Flýtum okkur.
171
00:14:50,060 --> 00:14:51,230
Í gegnum þetta?
172
00:14:51,270 --> 00:14:52,940
Þið eruð rugluð.
173
00:14:52,980 --> 00:14:54,350
Ég er stór strákur.
174
00:15:13,660 --> 00:15:15,580
Allt í lagi. Ég held...
175
00:15:15,620 --> 00:15:16,790
Bíddu.
176
00:15:32,600 --> 00:15:34,390
Þil lokuð.
177
00:15:35,020 --> 00:15:37,060
Vatnsflæði stöðvað.
178
00:15:37,100 --> 00:15:38,270
Þetta er allt í lagi.
179
00:15:47,780 --> 00:15:49,280
-Er í lagi með ykkur?
-Já.
180
00:15:52,540 --> 00:15:53,540
Hvað?
181
00:15:54,500 --> 00:15:56,040
Það er manneskja hér uppi.
182
00:15:56,870 --> 00:15:58,330
Það er McClellen.
183
00:16:27,740 --> 00:16:29,110
Almáttugur.
184
00:16:29,780 --> 00:16:31,740
Rod.
185
00:16:32,370 --> 00:16:33,870
Komdu, félagi.
186
00:16:45,960 --> 00:16:47,470
Ég sé hylkjarýmið.
187
00:16:47,510 --> 00:16:51,600
Takið eftir. Allt starfsfólk Kepler...
188
00:16:52,680 --> 00:16:53,930
Kafteinn?
189
00:16:53,970 --> 00:16:55,770
Fjandinn. Varð hann eftir?
190
00:16:57,270 --> 00:16:59,020
Af hverju situr hann bara þarna?
191
00:16:59,060 --> 00:17:00,060
Fjárinn.
192
00:17:00,100 --> 00:17:01,980
Fjári? Hvað fjári? Hvað?
193
00:17:02,020 --> 00:17:03,520
Björgunarhylkin eru farin.
194
00:17:03,560 --> 00:17:06,070
-Ég þarf að hafa línuna opna.
-Kafteinn.
195
00:17:09,610 --> 00:17:10,700
Heyrðu.
196
00:17:10,990 --> 00:17:12,530
Norah. Þú ert á lífi.
197
00:17:13,070 --> 00:17:14,160
Kafteinn.
198
00:17:14,200 --> 00:17:15,290
Dyrnar eru fastar.
199
00:17:17,790 --> 00:17:18,870
Rodrigo, Paul.
200
00:17:18,910 --> 00:17:21,750
Lítið á kafbátinn. Strax.
201
00:17:21,790 --> 00:17:23,130
Allt í lagi.
202
00:17:24,250 --> 00:17:27,510
Hve slæmt er ástandið á pallinum
á skalanum einum til tíu?
203
00:17:29,970 --> 00:17:30,970
Tíu.
204
00:17:34,350 --> 00:17:36,270
70% pallsins eru skemmd.
205
00:17:36,310 --> 00:17:39,810
Ef þú andar of hratt hérna...
206
00:17:40,690 --> 00:17:42,440
Bíddu. Leyfðu mér að sjá.
207
00:17:42,480 --> 00:17:44,570
Ég skil þetta ekki.
Var þetta jarðskjálfti eða...
208
00:17:45,270 --> 00:17:47,610
Ég veit það ekki.
Ég er að reyna að átta mig á því.
209
00:17:49,780 --> 00:17:51,280
Af hverju ertu enn hérna?
210
00:17:51,320 --> 00:17:53,240
Þú hefðir átt að fara upp.
Það voru hylki hérna.
211
00:17:53,280 --> 00:17:54,700
Þetta er það sem kafteinninn gerir.
212
00:17:54,740 --> 00:17:57,240
Skiptir engu. Þú átt barn,
þú hefðir átt að fara upp.
213
00:17:59,660 --> 00:18:01,170
Geturðu sest?
214
00:18:03,170 --> 00:18:05,420
Við hefðum öll rekið þig
í hylkið án þess að hika.
215
00:18:05,460 --> 00:18:06,500
Hlustaðu á mig.
216
00:18:06,550 --> 00:18:09,050
Það komast allir lifandi héðan.
217
00:18:09,460 --> 00:18:10,470
Allt í lagi?
218
00:18:12,130 --> 00:18:13,550
Haltu þessu við eyrað á þér.
219
00:18:15,550 --> 00:18:17,600
Ég hef þegar sent 22 upp.
220
00:18:17,640 --> 00:18:18,680
Smith sagði að sjö væru látnir.
221
00:18:18,720 --> 00:18:19,770
Ég fann þrjá.
222
00:18:19,810 --> 00:18:22,640
Það voru Lee, Travis og McClellen,
223
00:18:23,850 --> 00:18:27,690
hendurnar á McClellen voru enn heitar
svo ég veit að það var hún.
224
00:18:27,730 --> 00:18:31,650
Hún býr þremur hæðum ofar og ég var
að bursta tennurnar fyrir tveim tímum.
225
00:18:31,700 --> 00:18:33,490
-Ég varð að loka á austurálmuna.
-Ekki gera sjálfri þér þetta.
226
00:18:33,530 --> 00:18:34,910
Það gætu því verið fleiri.
227
00:18:34,950 --> 00:18:36,450
Ekki hugsa til baka, horfðu fram á við.
228
00:18:36,490 --> 00:18:38,910
Horfðu fram á við. Horfðu á mig.
229
00:18:38,950 --> 00:18:41,580
Fylgdu ljósinu. Svona.
230
00:18:42,330 --> 00:18:44,120
Fylgdu ljósinu.
231
00:18:45,460 --> 00:18:47,750
Kafteinn, kafbáturinn er ónothæfur.
232
00:18:48,250 --> 00:18:50,960
Móttekið. Norah fer í stjórnklefann.
233
00:18:56,050 --> 00:18:58,060
Emily, er allt í lagi?
234
00:18:58,100 --> 00:18:59,350
-Je minn. Þú ert lifandi.
-Norah?
235
00:18:59,390 --> 00:19:00,640
-Hæ.
-Þú ert lifandi.
236
00:19:01,770 --> 00:19:03,350
-Gaur.
-Ég hata þetta.
237
00:19:03,390 --> 00:19:04,980
-Hefurðu heyrt eitthvað?
-Nei. Ekkert.
238
00:19:07,270 --> 00:19:08,320
Hvernig eru kæliturnarnir?
239
00:19:08,360 --> 00:19:09,440
Ég hef ekki skoðað þá. Vilt þú gera það?
240
00:19:09,480 --> 00:19:11,570
-Já.
-Athugaðu hvort einhver sé á lífi þarna.
241
00:19:13,490 --> 00:19:14,780
Þil lokuð.
242
00:19:16,990 --> 00:19:18,410
Hérna.
243
00:19:21,910 --> 00:19:24,330
Einhver er að koma. Er það ekki?
244
00:19:24,370 --> 00:19:26,790
-Þau senda einhverja.
-Ég veit ekki. Takk.
245
00:19:26,830 --> 00:19:29,040
Það er eflaust búið að senda einhverja.
246
00:19:29,090 --> 00:19:31,840
Ég veit þó ekki hvort við
getum beðið eftir þeim.
247
00:19:31,880 --> 00:19:33,260
-Norah.
-Já.
248
00:19:33,300 --> 00:19:36,510
Kæliturnarnir? Hvernig er staðan?
249
00:19:40,060 --> 00:19:41,060
Ekki góð.
250
00:19:41,720 --> 00:19:45,270
Öll efri þilförin eru hrunin
og við misstum kæliturnana.
251
00:19:45,310 --> 00:19:47,860
Kjarninn í Kepler er óstöðugur.
252
00:19:47,900 --> 00:19:50,400
Hvernig óstöðugur?
Þannig að við deyjum öll?
253
00:19:50,440 --> 00:19:52,360
-Hvað erum við að tala um, Norah?
-Hitakjarnarnir.
254
00:19:53,360 --> 00:19:55,030
Heilmikil orka sem ekkert kemst.
255
00:19:55,070 --> 00:19:56,740
Neminn er að hræða mig.
256
00:19:56,780 --> 00:19:58,660
Getur einhver útskýrt
hver fjandinn er á seyði?
257
00:19:58,700 --> 00:19:59,910
Rannsóknaraðstoðarmaður.
258
00:20:00,580 --> 00:20:02,620
Ef það verður bræðsluslys
verður heilmikill hiti.
259
00:20:02,660 --> 00:20:05,040
Snöggsuða, sprengingar. Ég veit það ekki.
260
00:20:05,080 --> 00:20:06,790
Ég horfi mikið á anime-teiknimyndir.
Þetta er það sem ég veit.
261
00:20:06,830 --> 00:20:08,790
Horfirðu á anime? Ég elska anime.
262
00:20:11,380 --> 00:20:14,800
Hann hefur rétt fyrir sér.
Það eru svona 30 mínútur í bráðnun.
263
00:20:15,590 --> 00:20:17,840
Sprengingin tætir okkur í litla bita
og sendir okkur á yfirborðið.
264
00:20:17,890 --> 00:20:20,010
Fólk finnur okkur, fljótandi.
265
00:20:20,050 --> 00:20:21,970
Þil skemmt.
266
00:20:22,470 --> 00:20:24,350
Hlustið nú á.
267
00:20:24,390 --> 00:20:27,140
Björgunarhylkin eru farin
og kafbáturinn virkar ekki.
268
00:20:27,190 --> 00:20:29,690
Við náum engu talstöðvarmerki.
269
00:20:29,730 --> 00:20:31,820
Burðarvirki Kepler er ótraust.
270
00:20:31,860 --> 00:20:34,320
Kafteinn, vonandi klykkirðu út
með einhverju góðu því byrjunin...
271
00:20:34,360 --> 00:20:35,990
-Svo slöpp.
-...er slöpp.
272
00:20:38,700 --> 00:20:40,320
Við förum í Roebuck.
273
00:20:40,370 --> 00:20:41,740
Roebuck?
274
00:20:42,330 --> 00:20:44,120
Það er 1,6 km niður og 1,6 km í þessa átt.
275
00:20:44,160 --> 00:20:45,450
-Hvað meinarðu?
-Já.
276
00:20:45,500 --> 00:20:46,910
Hvernig kæmumst við þangað?
277
00:20:49,120 --> 00:20:50,290
Við göngum.
278
00:20:50,330 --> 00:20:51,340
Hvað segirðu?
279
00:20:51,380 --> 00:20:52,380
Göngum.
280
00:20:52,420 --> 00:20:53,750
Göngum við?
281
00:20:53,800 --> 00:20:55,510
Grófstu mig upp til þess?
282
00:20:55,550 --> 00:20:57,130
Ég get ekki gengið.
283
00:20:57,170 --> 00:20:58,300
Ég hef ekki einu sinni búning.
284
00:20:58,340 --> 00:20:59,760
Hlustið á mig.
285
00:21:00,510 --> 00:21:02,010
Svona verður þetta.
286
00:21:03,260 --> 00:21:06,310
Við förum niður í vörulyftunni á botninn.
287
00:21:06,350 --> 00:21:09,650
Svo notum við aðkomugöngin
til að komast í Midpoint-stöðina.
288
00:21:09,690 --> 00:21:13,110
Þar getum við hlaðið okkur
og hreinsað öndunarbúnaðinn.
289
00:21:13,150 --> 00:21:17,150
Svo fylgjum við merkjunum
yfir sléttuna að Roebuck.
290
00:21:20,860 --> 00:21:24,200
Förum við í myrkrið og göngum
án þess að vita hvert við förum?
291
00:21:24,240 --> 00:21:25,790
Með of lítið súrefni? Er það hugmyndin?
292
00:21:25,830 --> 00:21:26,700
Það er hugmyndin.
293
00:21:26,750 --> 00:21:28,660
Eru allir til í það?
Norah, ertu til í það?
294
00:21:28,710 --> 00:21:30,750
Búningarnir geta ekki verið
svo lengi þarna niðri. Þú veist það.
295
00:21:30,790 --> 00:21:33,210
Það eru ekki allir hérna
reyndir kafarar og...
296
00:21:33,250 --> 00:21:34,500
Við vitum það aldrei.
297
00:21:34,550 --> 00:21:36,170
Ég er ekki að reyna að vera...
298
00:21:37,300 --> 00:21:38,920
Geturðu viðurkennt að við
gætum dáið ef við reynum þetta?
299
00:21:38,970 --> 00:21:40,090
Já.
300
00:21:40,130 --> 00:21:42,930
En getur þú viðurkennt
að við gætum lifað ef við reynum það?
301
00:21:43,890 --> 00:21:46,520
Hvað með gömlu Shepard-stöðina?
Er hún ekki nær?
302
00:21:46,560 --> 00:21:48,890
Shepard-stöðin er farin.
Það er ekkert þar.
303
00:21:49,810 --> 00:21:51,850
Þið þurfið að heyra þetta.
304
00:21:54,820 --> 00:21:55,900
Getur þetta verið gott?
305
00:21:55,940 --> 00:21:57,990
Getum við fengið eitthvað gott?
306
00:21:58,030 --> 00:22:00,280
Ég held að þetta hafi verið síðasta
sendingin frá borunarstaðnum.
307
00:22:03,870 --> 00:22:05,410
Neyðarkall!
308
00:22:05,450 --> 00:22:07,330
Við urðum fyrir tjóni, það var 10 á...
309
00:22:19,670 --> 00:22:21,010
Hvaða hljóð var þetta?
310
00:22:24,510 --> 00:22:26,970
Hitastigið fyrir utan
hækkaði um tíu gráður.
311
00:22:27,010 --> 00:22:29,730
Flott, það verður hlýtt
þegar við göngum yfir sléttuna.
312
00:22:29,770 --> 00:22:31,850
Vatn gerir þetta ekki. Það er ómögulegt.
313
00:22:34,270 --> 00:22:36,110
Þetta eru bara eftirskjálftar
eftir síðasta jarðskjálftann.
314
00:22:37,070 --> 00:22:38,570
Af því að við boruðum of djúpt.
Allt í lagi?
315
00:22:38,610 --> 00:22:40,900
Það eru jarðskorpuflekarnir.
Ég tala stöðugt um þá.
316
00:22:40,940 --> 00:22:43,660
Þetta er brjálæði. Brjálæði.
317
00:22:43,700 --> 00:22:45,030
Við förum í Roebuck.
318
00:22:55,380 --> 00:22:57,210
Ef við ætlum að gera þetta
skulum við kýla á það.
319
00:22:57,250 --> 00:22:58,670
Er það ekki?
320
00:23:00,670 --> 00:23:03,090
Við getum gert málamiðlun.
Ég get lækkað svolítið.
321
00:23:03,630 --> 00:23:04,470
Emily.
322
00:23:05,550 --> 00:23:07,350
Farðu úr buxunum.
Þær komast ekki í búninginn.
323
00:23:10,140 --> 00:23:11,930
Skemmdir á þilfari A.
324
00:23:14,440 --> 00:23:15,770
Þil lokuð.
325
00:23:16,310 --> 00:23:18,070
Vatnsflæði stöðvað.
326
00:23:31,950 --> 00:23:34,290
Hefur einhver gengið þarna úti áður?
327
00:23:36,290 --> 00:23:38,500
Lengur en til að gera við rör, meina ég.
328
00:23:39,800 --> 00:23:41,210
Bara gengið?
329
00:23:42,090 --> 00:23:43,090
Nei.
330
00:23:45,220 --> 00:23:48,680
Athugaðu hjálmana. Finndu sex góða.
331
00:23:54,270 --> 00:23:55,520
Norah.
332
00:23:55,560 --> 00:23:56,560
Hérna.
333
00:23:57,310 --> 00:23:58,730
-Takk.
-Ekkert mál.
334
00:24:00,980 --> 00:24:03,490
Hvernig hefurðu það?
335
00:24:03,530 --> 00:24:04,820
Ertu tilbúin?
336
00:24:04,860 --> 00:24:06,150
Allt í lagi.
337
00:24:15,290 --> 00:24:16,920
Eru þessar líka rifnar? Árans.
338
00:24:26,800 --> 00:24:27,800
Þetta verður ömurlegt.
339
00:24:28,510 --> 00:24:29,510
Allt í lagi.
340
00:24:30,350 --> 00:24:31,890
Fyrirgefðu.
341
00:24:33,100 --> 00:24:34,140
Svona?
342
00:24:34,180 --> 00:24:35,180
Farðu í búninginn.
343
00:24:40,810 --> 00:24:42,150
Loftið er í lagi.
344
00:24:52,120 --> 00:24:53,370
Takk.
345
00:24:53,410 --> 00:24:56,000
Hreinsum þetta drasl af þilfarinu.
346
00:25:06,470 --> 00:25:07,840
Hvað ertu að hugsa um?
347
00:25:07,880 --> 00:25:10,680
Að mér leist ekki á hljóðið í sendingunni.
348
00:25:11,350 --> 00:25:12,930
Við ættum að taka eitthvað.
349
00:25:15,060 --> 00:25:16,100
Já.
350
00:25:16,980 --> 00:25:18,640
Góður punktur.
351
00:25:19,140 --> 00:25:21,360
Allt í lagi. Sýndu mér bakið.
352
00:25:21,940 --> 00:25:23,650
Síðasta athugun.
353
00:25:25,110 --> 00:25:26,240
Komum.
354
00:25:28,740 --> 00:25:30,200
Hlustið á.
355
00:25:30,820 --> 00:25:34,370
Við fylgjumst með hraðanum á niðurferðinni
og fylgjum öryggisreglum.
356
00:25:34,410 --> 00:25:36,700
Munið að búningarnir eru hættulegir.
357
00:25:40,420 --> 00:25:41,750
Hvað er svona fyndið?
358
00:25:46,000 --> 00:25:48,420
-Ég get þetta ekki.
-Jú, þú getur það.
359
00:25:48,470 --> 00:25:50,630
Þú getur það.
360
00:25:51,260 --> 00:25:53,930
Þetta er allt í lagi.
Bara ferð niður með lyftu.
361
00:25:53,970 --> 00:25:56,560
Það er allt upplýst að neðri stöðinni.
Við fylgjum bara rörinu.
362
00:25:56,600 --> 00:25:58,850
Þú getur þetta. Komdu nú.
363
00:25:59,430 --> 00:26:02,020
Hvað er það hræðilegasta við rússíbana?
364
00:26:02,060 --> 00:26:03,560
Að bíða í röðinni.
365
00:26:05,650 --> 00:26:06,690
Er það ekki?
366
00:26:08,320 --> 00:26:10,780
Ég fylgi þér. Hvert skref.
367
00:26:10,820 --> 00:26:12,610
Skemmdir á aðalbrú.
368
00:26:12,660 --> 00:26:13,910
Við verðum að fara.
369
00:26:14,910 --> 00:26:16,950
Allir í laugina.
370
00:26:16,990 --> 00:26:18,290
Við verðum að fara.
371
00:26:18,330 --> 00:26:20,330
Þetta var einni hæð fyrir ofan okkur.
372
00:26:20,370 --> 00:26:22,000
Þessi fer næst. Af stað.
373
00:26:25,340 --> 00:26:28,090
Skemmdir á burðarvirki.
374
00:26:28,130 --> 00:26:29,300
Niður með okkur.
375
00:26:29,760 --> 00:26:33,510
"Ef þú veist ekki áfangastaðinn
geturðu farið hvaða leið sem er."
376
00:26:33,550 --> 00:26:34,640
Gaur.
377
00:26:34,680 --> 00:26:36,350
Hvað? Þetta er ekki eftir mig, Norah.
Þetta er úr bók.
378
00:26:36,390 --> 00:26:37,720
Komum.
379
00:26:38,770 --> 00:26:40,100
Við vitum öll að þú ert ólæs.
380
00:27:08,590 --> 00:27:11,550
Ég vil ekki hræða neinn en þegar
við komum á rétta dýpt
381
00:27:11,590 --> 00:27:13,930
verðum við að stökkva úr vörulyftunni.
382
00:27:17,510 --> 00:27:18,850
Svona nú.
383
00:27:19,770 --> 00:27:22,850
Fjárinn. Ytri lúgan er í tætlum.
384
00:27:22,890 --> 00:27:26,650
Allir viðbúnir. Haldið í eitthvað
því þrýstingurinn skellur á okkur.
385
00:27:27,520 --> 00:27:28,570
Ógiltu þetta.
386
00:27:28,610 --> 00:27:30,280
Svo lengi sem það opnast
verður í lagi með okkur.
387
00:27:31,900 --> 00:27:33,780
Kafteinn, ég veit ekki hvað er
á seyði hérna.
388
00:27:33,820 --> 00:27:35,360
Reyndu áfram.
389
00:27:37,820 --> 00:27:39,540
-Rodrigo.
-Hvað er á seyði?
390
00:27:40,120 --> 00:27:42,120
Hafðu dyrnar lokaðar!
391
00:27:43,120 --> 00:27:44,330
Fjárinn.
392
00:27:54,300 --> 00:27:56,930
Vertu kyrr þarna. Lokaðu augunum.
393
00:27:58,390 --> 00:28:00,890
Þetta er í lagi, Em. Þú ert heil á húfi.
394
00:28:02,980 --> 00:28:05,770
-Hlustaðu á mig. Lokaðu augunum.
-Þú ert heil á húfi.
395
00:28:44,140 --> 00:28:46,270
Komdu, Emily. Stígðu að brúninni.
396
00:28:46,310 --> 00:28:48,060
Þú verður að stökkva núna.
397
00:28:50,060 --> 00:28:52,020
Norah, hann er farinn.
398
00:28:53,440 --> 00:28:55,400
Nú er komið að þér. Þú verður að stökkva.
399
00:29:13,210 --> 00:29:15,420
Hann vissi að hjálmurinn væri gallaður.
400
00:29:15,460 --> 00:29:16,920
Ég er viss um að hann vissi það.
401
00:29:17,340 --> 00:29:18,760
Hlustaðu á mig.
402
00:29:18,800 --> 00:29:22,050
Ég veit hvernig þér líður.
Ég veit að þetta er ósanngjarnt.
403
00:29:23,760 --> 00:29:25,930
En þú verður að nýta þér það.
404
00:29:25,970 --> 00:29:28,020
Já. Allt í lagi.
405
00:29:28,690 --> 00:29:29,730
Komdu nú.
406
00:29:29,770 --> 00:29:31,940
Því fyrr sem við komumst
frá stöðinni, því betra.
407
00:29:58,050 --> 00:29:59,930
Ég hef aldrei áður séð neinn deyja.
408
00:30:03,470 --> 00:30:05,560
Ég hef séð manneskju deyja.
409
00:30:07,470 --> 00:30:09,350
En ég hef aldrei séð neinn
falla svona saman.
410
00:30:16,900 --> 00:30:18,360
Að hverju ert þú að hlæja?
411
00:30:19,110 --> 00:30:22,160
Ég var að hugsa um nokkuð
sem Rodrigo gerði stundum.
412
00:30:22,200 --> 00:30:25,530
Hann sagðist vera með nýjan brandara
en sagði alltaf þann sama.
413
00:30:25,580 --> 00:30:28,790
Ég var að hlæja að brandaranum.
414
00:30:30,080 --> 00:30:31,170
Hvernig var hann?
415
00:30:31,790 --> 00:30:34,540
Hvað sagði fiskurinn sem synti of hægt?
416
00:30:38,010 --> 00:30:39,010
"Nú er ég uggandi."
417
00:30:40,970 --> 00:30:42,800
Bjánalegur brandari.
418
00:31:04,740 --> 00:31:07,660
Hvað sem þetta er, virðist það
vera á þilfarinu neðan við okkur.
419
00:31:09,950 --> 00:31:13,080
Ég held að þetta sé neyðarkall
frá einu hylkinu.
420
00:31:13,120 --> 00:31:14,170
Hve langt er í það?
421
00:31:15,210 --> 00:31:16,790
200 metrar til viðbótar.
422
00:31:16,840 --> 00:31:18,590
Af hverju fer það ekki upp á yfirborðið?
423
00:31:19,170 --> 00:31:20,800
Kannski hefur það bara hálfa hleðslu.
424
00:31:23,010 --> 00:31:25,140
Það stoppaði á pallinum fyrir neðan okkur.
425
00:31:25,840 --> 00:31:27,100
Eftirlifandi.
426
00:31:27,680 --> 00:31:29,350
Gæti verið einhver sem lifði af.
427
00:31:30,770 --> 00:31:33,520
Einhver verður að fara í búning.
428
00:31:33,560 --> 00:31:35,350
Emily, nú er komið að þér.
429
00:31:35,400 --> 00:31:36,400
Ha?
430
00:31:37,310 --> 00:31:38,400
Ég er að grínast.
431
00:31:40,400 --> 00:31:42,860
Hérna, taktu hann.
432
00:31:44,280 --> 00:31:45,700
Taktu þessa kanínu.
433
00:31:45,740 --> 00:31:47,240
Ég ánafna þér hana.
434
00:31:48,030 --> 00:31:49,580
Ef hann lifir þetta ekki af
mun ég ásækja þig.
435
00:31:49,620 --> 00:31:51,120
Komum.
436
00:31:51,160 --> 00:31:53,750
Við vitum ekki hvenær
Kepler springur í loft upp.
437
00:31:53,790 --> 00:31:55,710
Skellum okkur í lífshættu.
438
00:31:55,750 --> 00:31:57,750
-Farið varlega.
-Við komum strax aftur.
439
00:32:00,500 --> 00:32:03,090
Paul er ruglaður. Er það ekki?
440
00:32:03,130 --> 00:32:05,470
Jú. Ég býst við því.
441
00:32:06,130 --> 00:32:08,100
Kafteinn, hvað gerum við?
442
00:32:08,140 --> 00:32:09,930
Þegar við finnum líkið.
443
00:32:09,970 --> 00:32:11,890
Þetta gæti verið einhver
sem lifði af, Paul.
444
00:32:11,930 --> 00:32:13,180
Allt í lagi.
445
00:32:13,230 --> 00:32:14,890
Segjum að svo fari.
446
00:32:14,940 --> 00:32:17,770
Að við rekumst á mann sem er látinn.
447
00:32:17,810 --> 00:32:20,690
Taktu þá eitthvað sem við
getum fært fjölskyldu hans.
448
00:32:20,730 --> 00:32:22,570
Allt í lagi. Ég veit hvað skal gera.
449
00:32:24,490 --> 00:32:26,740
Er það? Sannkallaður dáti hérna.
450
00:32:26,780 --> 00:32:28,240
Við snertum...
451
00:32:29,160 --> 00:32:34,040
eftir þrjár, tvær, eina.
452
00:32:37,830 --> 00:32:38,790
Við erum tengd.
453
00:32:38,830 --> 00:32:40,540
Allt í lagi. Tilbúinn?
454
00:32:40,590 --> 00:32:41,960
Já.
455
00:32:42,880 --> 00:32:43,880
Já!
456
00:32:44,630 --> 00:32:47,470
Gerum þetta áður en Kepler
hrynur ofan á okkur.
457
00:32:47,510 --> 00:32:48,510
Allt í lagi.
458
00:32:49,050 --> 00:32:51,930
Kveiktu á öllum myndavélum sem við höfum.
459
00:32:52,560 --> 00:32:54,470
Hve lengi getur einhver lifað í hylki?
460
00:32:55,100 --> 00:32:56,770
Ekki lengi ef hann er straumlaus.
461
00:32:58,190 --> 00:32:59,610
Sérstaklega ekki á þessu dýpi.
462
00:33:01,400 --> 00:33:04,480
Við minnkum þrýstinginn núna.
463
00:33:04,530 --> 00:33:06,110
Er annað hvort ykkar gift?
464
00:33:08,860 --> 00:33:09,820
Ég var það.
465
00:33:10,370 --> 00:33:11,280
Börn?
466
00:33:12,030 --> 00:33:13,160
Dóttir.
467
00:33:13,200 --> 00:33:14,240
Hve gömul er hún?
468
00:33:14,290 --> 00:33:15,450
Fjórtán ára.
469
00:33:15,950 --> 00:33:17,500
Það er erfiður aldur fyrir stelpu.
470
00:33:17,540 --> 00:33:20,080
Það er ákveðið tímabil. Það líður hjá.
471
00:33:20,630 --> 00:33:22,170
Hún er ekki 14 ára.
472
00:33:22,210 --> 00:33:24,380
Allie? Hún hlýtur að vera á aldur við mig.
473
00:33:24,420 --> 00:33:26,380
Sagði ég 14 ára?
474
00:33:27,090 --> 00:33:27,970
Já.
475
00:33:28,010 --> 00:33:29,930
Ég veit ekki af hverju ég sagði það.
476
00:33:29,970 --> 00:33:31,600
Þú ert að missa vitið, gamli.
477
00:33:31,640 --> 00:33:33,220
Verður elliær hérna niðri.
478
00:33:33,260 --> 00:33:35,890
Þetta eru eðlileg taugafræðileg viðbrögð.
479
00:33:36,520 --> 00:33:38,890
-Ef dauðinn er nærri verður tíminn...
-Hlustaðu á mig.
480
00:33:40,730 --> 00:33:43,190
Við deyjum ekki. Allt í lagi?
481
00:33:46,320 --> 00:33:47,320
Allt í lagi.
482
00:33:48,110 --> 00:33:49,990
Versta hugmynd sögunnar.
483
00:33:50,030 --> 00:33:51,530
Gerum þetta samt.
484
00:33:52,200 --> 00:33:54,410
Hjálmarnir á. Allt tilbúið.
485
00:33:54,450 --> 00:33:55,580
Eigið þið hund?
486
00:33:55,620 --> 00:33:56,580
Fylltu það, Norah.
487
00:33:56,620 --> 00:33:57,960
Er að fylla.
488
00:34:00,460 --> 00:34:02,040
Ég á corgi-hund.
489
00:34:03,710 --> 00:34:07,170
Hann er ekki húsvanur,
er hálfgerð martröð núna,
490
00:34:07,800 --> 00:34:09,800
en ég bjóst ekki við
að sakna hans svona mikið.
491
00:34:09,840 --> 00:34:12,590
Lúgan er innsigluð. Við erum úti.
492
00:34:14,720 --> 00:34:16,390
Við verðum viðbúin...
493
00:34:17,060 --> 00:34:18,560
Kveiktu á flóðljósunum.
494
00:34:29,190 --> 00:34:31,360
Kafteinn, pallurinn er ekki stöðugur.
495
00:34:31,400 --> 00:34:33,990
Ég veit ekki hve lengi
við ættum að vera hérna úti.
496
00:34:46,960 --> 00:34:48,590
Almáttugur.
497
00:34:53,390 --> 00:34:55,930
Haldið áfram að ganga.
498
00:34:55,970 --> 00:34:57,060
Svona 20 metra.
499
00:34:57,100 --> 00:34:59,060
Athugið hvað er hægra megin.
500
00:35:02,190 --> 00:35:04,980
Ég sé ekkert. Hægra megin
fyrir mig eða hann?
501
00:35:10,320 --> 00:35:11,610
Hver fjandinn er þetta?
502
00:35:15,780 --> 00:35:19,290
Er ég að missa vitið
eða heyrist fuglatíst?
503
00:35:20,580 --> 00:35:22,620
Við heyrum ekkert hérna uppi.
504
00:35:26,340 --> 00:35:27,880
Kafteinn, talaðu við okkur.
505
00:35:28,500 --> 00:35:30,670
Erum við nálægt? Við sjáum ekkert.
506
00:35:30,710 --> 00:35:33,510
Þið ættuð að vera beint fyrir framan það.
507
00:35:34,180 --> 00:35:35,390
Allt í lagi.
508
00:35:39,010 --> 00:35:41,140
Ég sé ekki rassgat.
509
00:35:48,480 --> 00:35:49,690
Bíddu við.
510
00:35:50,570 --> 00:35:52,030
Sérðu þetta?
511
00:35:52,900 --> 00:35:54,490
Fjárinn sjálfur.
512
00:35:55,410 --> 00:35:57,160
Hvað kom fyrir þetta?
513
00:36:00,450 --> 00:36:03,960
Virðist hafa fallið saman.
Það er eitthvað.
514
00:36:06,040 --> 00:36:07,790
Það er eitthvað á því.
515
00:36:08,540 --> 00:36:09,590
Sjáið þið þetta?
516
00:36:11,880 --> 00:36:13,260
Hvað er þetta?
517
00:36:13,300 --> 00:36:16,590
Ég þyrfti að skoða það betur.
Gætu verið eins konar þörungar.
518
00:36:16,640 --> 00:36:18,550
Hefurðu séð eitthvað þessu líkt?
519
00:36:19,850 --> 00:36:21,470
Þetta er...
520
00:36:21,520 --> 00:36:23,600
Þetta líkist ekki þörungum.
521
00:36:24,560 --> 00:36:26,060
Er einhver í hylkinu?
522
00:36:26,730 --> 00:36:27,730
Það er tómt.
523
00:36:28,400 --> 00:36:29,690
Ég fann svolítið.
524
00:36:31,570 --> 00:36:32,570
Veski.
525
00:36:35,150 --> 00:36:37,700
Flott. Við getum notað kreditkortin hans.
526
00:36:40,910 --> 00:36:43,080
Kafteinn, það er ekkert lík,
527
00:36:43,120 --> 00:36:46,040
getum við farið héðan áður en...
528
00:36:48,290 --> 00:36:50,290
Gleymdu því. Það er lík. Það er flækt...
529
00:36:50,340 --> 00:36:51,550
Þeir ættu að koma til baka.
530
00:36:51,590 --> 00:36:53,010
...í snúrurnar.
531
00:37:00,470 --> 00:37:02,010
Ekki skoða það. Komið bara aftur.
532
00:37:02,060 --> 00:37:03,270
-Komið bara aftur.
-Bíddu við.
533
00:37:03,310 --> 00:37:05,100
Sérðu bakið á honum?
534
00:37:09,650 --> 00:37:11,900
-Sjáið þið þetta?
-Fáum þá bara til baka.
535
00:37:12,440 --> 00:37:13,570
Komið til baka.
536
00:37:13,610 --> 00:37:14,740
Paul.
537
00:37:16,740 --> 00:37:17,990
Smith.
538
00:37:18,860 --> 00:37:20,160
Paul.
539
00:37:24,330 --> 00:37:26,210
Hvað kom fyrir líkamann á honum?
540
00:37:28,420 --> 00:37:32,130
Gerði þrýstingurinn hann að vökva...
541
00:37:35,050 --> 00:37:36,550
Paul, vertu kyrr! Almáttugur!
542
00:37:41,850 --> 00:37:43,810
Hvað er þetta?
543
00:37:43,850 --> 00:37:47,310
Það var að éta lík og réðst á mig.
544
00:37:51,440 --> 00:37:53,360
Hvað ertu að gera?
545
00:37:53,400 --> 00:37:54,980
Bara að leita að...
546
00:37:55,030 --> 00:37:56,030
Nei!
547
00:37:56,070 --> 00:37:57,240
Sérðu?
548
00:37:58,200 --> 00:37:59,700
Leita að kjaftinum á því.
549
00:38:03,740 --> 00:38:04,910
Er það enn lifandi?
550
00:38:04,950 --> 00:38:06,870
-Nei.
-Þá drep ég það.
551
00:38:06,910 --> 00:38:08,500
Ég held að ég hafi snert taug.
552
00:38:08,540 --> 00:38:10,960
Norah, hve langt er eftir?
553
00:38:11,630 --> 00:38:13,380
Við erum 200 metrum frá botninum.
554
00:38:14,290 --> 00:38:15,550
Það er ekki með nein augu.
555
00:38:15,590 --> 00:38:17,300
Hvernig laðast þau að ljósinu?
556
00:38:17,340 --> 00:38:18,920
Almáttugur, sjáið þetta.
557
00:38:18,970 --> 00:38:20,720
Kannski eru þau eins og mölflugur.
558
00:38:20,760 --> 00:38:22,220
Mölflugur neðansjávar.
559
00:38:22,800 --> 00:38:24,050
Þetta eru eins og klær.
560
00:38:24,850 --> 00:38:26,890
Ég held að þetta sé ný tegund.
561
00:38:26,930 --> 00:38:28,350
Fáum við að velja nafn?
562
00:38:28,390 --> 00:38:30,520
Ég skaut það. Ég fæ að velja nafn.
563
00:38:32,650 --> 00:38:35,480
Ég hef aldrei séð sjávardýr
eins og þetta hérna niðri.
564
00:38:40,530 --> 00:38:43,070
Nema við höfum borað í jarðhitahólf.
565
00:38:43,120 --> 00:38:46,030
Ef þar var viðvarandi hiti
sem bjó til lífsskilyrði...
566
00:38:46,910 --> 00:38:48,290
Er þér alvara?
567
00:38:48,330 --> 00:38:51,120
Verið öll róleg. Róleg.
568
00:38:51,170 --> 00:38:52,120
Guð minn góður.
569
00:38:52,170 --> 00:38:53,210
Norah, hvað fannstu?
570
00:38:53,250 --> 00:38:55,840
Ekkert. Það eru ekki bara ljósin.
Allt kerfið er óvirkt.
571
00:38:55,880 --> 00:38:58,210
Geturðu sett okkur í hlutlausan?
Látið okkur fljóta niður?
572
00:38:58,260 --> 00:38:59,260
Já.
573
00:39:03,430 --> 00:39:05,100
Höfum við stjórn á kaplinum?
574
00:39:05,140 --> 00:39:07,140
Já, ef við getum losað okkur.
575
00:39:11,100 --> 00:39:12,350
Hvað var þetta?
576
00:39:33,080 --> 00:39:37,000
Ég vil enga sæskrímslavitleysu.
577
00:39:56,270 --> 00:39:57,400
-Paul!
-Hver fjandinn?
578
00:39:57,440 --> 00:39:59,980
Bara grín. En það hljómar
eins og eitthvað sé þarna úti.
579
00:40:06,200 --> 00:40:09,490
Líklega hentar ekki að spyrja núna,
en er þetta ungi?
580
00:40:21,090 --> 00:40:22,760
Eigum við að loka dyrunum?
581
00:40:29,350 --> 00:40:32,810
Ég loka. Ég loka dyrunum.
582
00:40:53,080 --> 00:40:54,290
Allt í lagi.
583
00:40:56,870 --> 00:40:58,710
Við verðum að finna leið niður.
584
00:40:58,750 --> 00:41:01,630
Við erum alveg laus. Ég veit
ekki af hverju við hreyfumst ekki.
585
00:41:14,640 --> 00:41:16,140
-Fjárinn!
-Almáttugur!
586
00:41:16,850 --> 00:41:17,900
Hver fjandinn var þetta?
587
00:41:20,310 --> 00:41:21,820
-Guð minn góður.
-Kepler sprakk.
588
00:41:21,860 --> 00:41:23,530
Kepler!
589
00:41:23,570 --> 00:41:25,070
Fjárinn.
590
00:41:25,110 --> 00:41:25,990
Kepler!
591
00:41:26,030 --> 00:41:28,030
Við verðum að fara. Kafteinn!
592
00:41:29,200 --> 00:41:30,780
Í þrýstihólfið.
593
00:41:35,750 --> 00:41:38,580
Við verðum að opna ytri lúguna
áður en við lendum á botninum.
594
00:41:38,620 --> 00:41:40,040
Annars kremjumst við. Áfram!
595
00:41:44,000 --> 00:41:45,380
Láttu flæða!
596
00:41:50,220 --> 00:41:52,300
Hjálminn, strax. Komdu með ljósið.
597
00:41:52,350 --> 00:41:53,350
Hjálp!
598
00:41:53,390 --> 00:41:54,970
Þraukið!
599
00:41:55,020 --> 00:41:56,850
Svona. Opnaðu lúguna.
600
00:41:56,890 --> 00:41:58,060
Allt í lagi.
601
00:42:07,440 --> 00:42:09,700
Hlaupið, hlaupið!
602
00:42:14,950 --> 00:42:16,580
Varlega!
603
00:42:20,870 --> 00:42:21,880
Norah!
604
00:42:26,000 --> 00:42:27,920
Hæ. Ég er hérna.
605
00:42:27,970 --> 00:42:30,220
Komið að græna ljósinu.
Ég er við innganginn.
606
00:42:31,390 --> 00:42:32,470
Gættu þín, Smith!
607
00:42:32,510 --> 00:42:33,510
Emily, passaðu þig!
608
00:42:36,010 --> 00:42:37,390
Hafðu augun lokuð!
609
00:42:37,430 --> 00:42:38,310
Hafðu þau lokuð.
610
00:42:38,350 --> 00:42:39,480
Ég veit ekki hvað gerðist.
611
00:42:41,940 --> 00:42:43,560
Taktu hann.
612
00:42:43,610 --> 00:42:44,860
Að innganginum að rörinu.
613
00:42:44,900 --> 00:42:46,020
Áfram.
614
00:42:52,280 --> 00:42:54,200
Ég get ekki opnað árans dyrnar.
615
00:42:55,450 --> 00:42:56,620
Smith, heyrirðu í mér?
616
00:42:56,660 --> 00:42:58,910
Þetta verður í lagi, félagi.
Það verður allt í lagi.
617
00:43:10,720 --> 00:43:11,800
MIDWAY_STÖÐIN
ÁN ÞRÝSTINGS
618
00:43:11,840 --> 00:43:13,260
ÞRÝSTINGUR KOMINN Á
619
00:43:15,970 --> 00:43:16,810
Svona nú.
620
00:43:17,680 --> 00:43:19,270
Komum honum frá dyrunum.
621
00:43:19,310 --> 00:43:20,680
Lyftum honum upp.
622
00:43:22,850 --> 00:43:24,560
Komum honum upp.
623
00:43:25,810 --> 00:43:27,520
Hvað gerðist? Er allt í lagi með þig?
624
00:43:28,320 --> 00:43:29,690
Hann andaði að sér gufum.
Það er í lagi með hann.
625
00:43:29,740 --> 00:43:31,700
Súrefnishreinsarinn skemmdist.
626
00:43:31,740 --> 00:43:34,030
Sáu þetta ekki allir?
Það eru verur þarna úti.
627
00:43:34,620 --> 00:43:36,070
Skrattakollur.
628
00:43:45,380 --> 00:43:46,920
Það er eitthvað þarna úti.
629
00:43:46,960 --> 00:43:47,840
Guð minn góður.
630
00:43:47,880 --> 00:43:50,510
Paul, hættu. Bara brak að falla niður.
631
00:43:51,380 --> 00:43:52,930
Norah, fáðu sleðann hingað.
632
00:43:53,510 --> 00:43:54,510
Allt í lagi.
633
00:43:56,550 --> 00:43:58,100
Horfðu á mig.
634
00:43:58,140 --> 00:43:59,560
Hvernig er sjónin?
635
00:44:00,220 --> 00:44:01,520
Allt í fína.
636
00:44:05,190 --> 00:44:06,560
Þetta verður í lagi.
637
00:44:06,610 --> 00:44:08,440
Ég hef ekki kóðann. Ég kemst ekki inn.
638
00:44:14,660 --> 00:44:15,660
Haldið fyrir eyrun.
639
00:44:16,740 --> 00:44:17,620
Gleymdu því.
640
00:44:22,960 --> 00:44:23,830
Hjálpaðu mér.
641
00:44:23,870 --> 00:44:25,460
Tveir, þrír.
642
00:44:37,430 --> 00:44:39,890
Þetta verður í lagi, félagi.
643
00:44:40,510 --> 00:44:43,020
Við förum á þessu að Midpoint-stöðinni.
644
00:44:43,930 --> 00:44:47,560
AÐKOMUGÖNG DJÚPBORSINS
DÝPI: 10,3 km
645
00:44:47,600 --> 00:44:48,900
Við erum komin hálfa leið.
646
00:44:49,770 --> 00:44:50,770
Hálfa leið.
647
00:45:21,970 --> 00:45:25,060
Paul, stöðvaðu sleðann.
Hann dugir ekki í svona vatni.
648
00:45:25,100 --> 00:45:26,270
Stöðvaðu hann.
649
00:45:31,270 --> 00:45:32,690
Þetta er mikið vatn.
650
00:45:32,730 --> 00:45:34,280
Dælurnar eru líklega óvirkar.
651
00:45:34,320 --> 00:45:36,610
Hvað gerist ef það kviknar
ekki aftur á þeim?
652
00:45:36,650 --> 00:45:39,110
Vill einhver annar taka þetta?
653
00:45:39,160 --> 00:45:40,370
Ekki?
654
00:45:40,410 --> 00:45:44,160
Í sögunni grét Lísa svo mikið
að hún drukknaði næstum í eigin tárum.
655
00:45:44,910 --> 00:45:46,120
Blessunarlega var hún synd.
656
00:45:47,040 --> 00:45:49,000
Það var erfitt hjá henni eftir það.
657
00:45:53,500 --> 00:45:55,840
Það eltir okkur eitthvað.
658
00:45:59,340 --> 00:46:02,550
Ég er við það að gera í brækurnar.
659
00:46:20,280 --> 00:46:22,740
Einhver hefur fengið vellíðunarpakka.
660
00:46:22,780 --> 00:46:24,410
Cheetos og...
661
00:46:25,080 --> 00:46:26,750
En kaldhæðnislegt.
662
00:46:30,080 --> 00:46:31,960
Ég elska Moon Pie-kökur.
663
00:46:36,840 --> 00:46:38,840
Þetta er dót einhvers.
664
00:46:43,140 --> 00:46:44,600
Þetta er allt...
665
00:46:48,100 --> 00:46:49,350
Guð minn góður.
666
00:47:08,120 --> 00:47:10,250
Höldum áfram.
667
00:47:11,420 --> 00:47:12,620
Já.
668
00:47:13,710 --> 00:47:17,300
Við erum næstum komin. 300 metrar áfram.
669
00:47:33,190 --> 00:47:34,310
Er þetta staðurinn?
670
00:47:34,770 --> 00:47:35,730
Við getum ekki farið til baka.
671
00:47:36,400 --> 00:47:37,520
Hvað þýðir þetta?
672
00:47:38,400 --> 00:47:39,570
Þetta er of þröngt.
673
00:47:40,280 --> 00:47:41,650
Ó, nei.
674
00:47:41,700 --> 00:47:43,410
Við verðum að finna aðra leið.
675
00:47:43,450 --> 00:47:45,450
Ég er minnst. Leyfðu mér að prófa.
676
00:47:46,030 --> 00:47:47,030
Hérna.
677
00:47:48,200 --> 00:47:49,410
Allt í lagi.
678
00:47:49,450 --> 00:47:51,710
Ég tengi þig við línuna mína.
679
00:47:52,500 --> 00:47:53,620
Tengd.
680
00:47:57,460 --> 00:47:58,550
Takk.
681
00:48:27,450 --> 00:48:30,410
Ég er komin í gegn. Það er opið hérna.
682
00:48:30,450 --> 00:48:32,700
Ég held að þið komist.
Þetta er þröngt, en...
683
00:48:32,750 --> 00:48:33,750
Allt í lagi.
684
00:48:34,370 --> 00:48:35,420
Við sendum Emily.
685
00:48:35,460 --> 00:48:36,290
Já, allt í lagi.
686
00:48:37,250 --> 00:48:38,250
Tengd.
687
00:48:50,180 --> 00:48:51,220
Kafteinninn er á leiðinni.
688
00:48:51,270 --> 00:48:52,180
Komdu hingað.
689
00:48:54,850 --> 00:48:55,850
Fínt.
690
00:49:02,280 --> 00:49:03,280
Heyrðu.
691
00:49:03,990 --> 00:49:05,570
Hvernig hefurðu það?
692
00:49:05,610 --> 00:49:06,780
Ég hef það bærilegt.
693
00:49:08,910 --> 00:49:10,490
Ég ætlaði að borða þetta
694
00:49:10,530 --> 00:49:13,290
en við Litli-Paul ákváðum að þú
ættir að gefa stelpunni þinni það.
695
00:49:14,710 --> 00:49:15,910
-Moon Pie-kaka.
-Já.
696
00:49:16,920 --> 00:49:18,380
Moon Pie-kaka.
697
00:49:19,540 --> 00:49:20,710
Takk.
698
00:49:20,750 --> 00:49:22,130
Hún er svöl.
699
00:49:23,050 --> 00:49:25,050
Gættu þess að klúðra því ekki.
700
00:49:26,800 --> 00:49:27,840
Já.
701
00:49:34,680 --> 00:49:35,600
Smith.
702
00:49:36,190 --> 00:49:37,190
Komið að þér. Áfram.
703
00:49:37,230 --> 00:49:39,310
Kafteinninn er kominn í gegn.
Ég legg af stað.
704
00:49:42,730 --> 00:49:45,030
Allt í lagi. Ég er að koma.
705
00:49:51,910 --> 00:49:53,700
Hvernig gengur, félagi?
706
00:49:53,740 --> 00:49:55,290
Viltu hitateppið þitt?
707
00:50:04,670 --> 00:50:06,420
Gleymdu þessu. Við förum af stað.
708
00:50:08,930 --> 00:50:10,340
-Er allt í lagi?
-Já.
709
00:50:10,390 --> 00:50:11,350
Paul, heyrirðu í mér?
710
00:50:12,220 --> 00:50:13,600
-Er allt í lagi?
-Já.
711
00:50:15,930 --> 00:50:17,180
Hvað er þetta?
712
00:50:17,230 --> 00:50:18,940
Paul, heyrirðu?
713
00:50:18,980 --> 00:50:20,690
Engan fíflagang. Drífa sig.
714
00:50:20,730 --> 00:50:22,400
Paul, heyrirðu?
715
00:50:22,440 --> 00:50:23,770
Við drögum þig í gegn.
716
00:50:23,820 --> 00:50:25,610
-Allt í lagi, toga.
-Allt í lagi.
717
00:50:25,650 --> 00:50:26,650
Svona.
718
00:50:36,290 --> 00:50:38,290
-Áfram nú.
-Ég er að toga.
719
00:50:39,080 --> 00:50:40,250
Svona.
720
00:50:40,290 --> 00:50:41,330
Fjárinn.
721
00:50:41,580 --> 00:50:42,630
Náðu því.
722
00:50:42,960 --> 00:50:43,960
Svona nú!
723
00:50:48,470 --> 00:50:49,470
Þarna er hann.
724
00:50:49,970 --> 00:50:51,260
Þú gerðir mig dauðhrædda.
725
00:50:52,050 --> 00:50:54,600
Það er eitthvað þarna.
Eitthvað í ætt við Slender Man.
726
00:50:54,640 --> 00:50:56,060
Þetta er ekkert fyndið.
727
00:50:57,680 --> 00:50:59,180
Hvað er að línunni minni?
728
00:51:02,520 --> 00:51:03,610
Smith, losaðu línuna. Hann er flæktur.
729
00:51:03,650 --> 00:51:04,730
-Ég hef þetta.
-Ó, nei!
730
00:51:05,650 --> 00:51:06,980
Við höfum hann.
731
00:51:07,030 --> 00:51:08,190
Losaðu línuna!
732
00:51:08,240 --> 00:51:09,110
Ég reyni.
733
00:51:09,150 --> 00:51:10,530
Taktu Litla-Paul!
734
00:51:10,570 --> 00:51:11,450
Réttu mér hjálminn.
735
00:51:11,490 --> 00:51:12,950
Það dregur mig á kaf.
736
00:51:12,990 --> 00:51:14,280
Hann er að fara. Hjálminn!
737
00:51:14,320 --> 00:51:16,620
-Settu hjálminn á.
-Hjálminn. Strax.
738
00:51:16,660 --> 00:51:17,700
-Haltu honum.
-Ég reyni.
739
00:51:17,740 --> 00:51:19,500
-Gríptu hann.
-Ég get ekki haldið.
740
00:51:25,460 --> 00:51:27,050
Ég næ honum ekki.
741
00:51:27,090 --> 00:51:28,210
-Gríptu hann.
-Ég hef hann.
742
00:51:32,130 --> 00:51:33,050
Fjárinn.
743
00:51:33,090 --> 00:51:34,850
Ég get ekki haldið honum.
744
00:51:38,890 --> 00:51:39,980
Guð minn góður.
745
00:51:41,890 --> 00:51:43,150
Guð minn góður.
746
00:51:43,190 --> 00:51:44,230
Paul!
747
00:51:48,400 --> 00:51:49,820
Upp úr vatninu.
748
00:51:49,860 --> 00:51:51,780
-Emily, farðu.
-Farið að þilinu.
749
00:52:04,120 --> 00:52:07,590
MIDWAY, BORUNARSTÖÐ AF PÓSEIDON-GERÐ
DÝPI: 10,5 KM
750
00:52:07,630 --> 00:52:12,010
Ég kalla út. Þetta er Lucien kafteinn.
751
00:52:12,050 --> 00:52:15,180
Við erum í Midway-stöðinni.
Hún hefur orðið fyrir miklum skemmdum.
752
00:52:16,930 --> 00:52:18,810
Veit ekki hve lengi hún endist.
753
00:52:21,060 --> 00:52:22,520
Heyrir einhver?
754
00:52:24,440 --> 00:52:26,400
Það reif hann úr búningnum.
755
00:52:27,480 --> 00:52:29,730
Reif hann úr fjandans búningnum.
756
00:52:31,110 --> 00:52:32,320
Hvað getur gert svoleiðis?
757
00:52:32,360 --> 00:52:34,700
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
758
00:52:34,740 --> 00:52:36,570
Heyrir einhver?
759
00:52:38,410 --> 00:52:40,330
Vaktturninn er tengdur.
760
00:52:41,200 --> 00:52:43,040
Hvað er að gerast?
761
00:52:47,920 --> 00:52:49,960
Borinn er 6000 tonn.
762
00:52:51,880 --> 00:52:54,220
Hvernig var hann skemmdur svona?
763
00:52:56,130 --> 00:52:57,550
Við gerðum þetta.
764
00:52:59,810 --> 00:53:02,310
Við boruðum í hafsbotninn.
765
00:53:03,640 --> 00:53:05,270
Við tókum of mikið.
766
00:53:06,400 --> 00:53:08,360
Nú er tekið til baka.
767
00:53:13,400 --> 00:53:15,740
Við eigum ekki að vera hérna niðri.
768
00:53:18,160 --> 00:53:19,280
Hér á enginn að vera.
769
00:53:22,080 --> 00:53:23,910
Hún hefur ekki rangt fyrir sér.
770
00:53:36,090 --> 00:53:37,090
Hlustið.
771
00:53:37,890 --> 00:53:39,890
Ég veit að Paul er farinn...
772
00:53:41,260 --> 00:53:43,220
en við getum ekki verið hér.
773
00:53:43,970 --> 00:53:45,810
Hvað með búning Smiths?
774
00:53:46,690 --> 00:53:48,810
Leyfðu mér að líta
á súrefnishreinsarann þinn.
775
00:53:49,810 --> 00:53:50,860
Komdu.
776
00:53:59,870 --> 00:54:00,990
Hvernig er hann?
777
00:54:05,200 --> 00:54:06,620
Búningurinn dugar ekki.
778
00:54:13,960 --> 00:54:15,710
Þið verðið að fara án mín.
779
00:54:17,050 --> 00:54:19,090
Ég verð bara til trafala þarna úti.
780
00:54:23,100 --> 00:54:25,180
-Ég get ekki misst fleiri.
-Ekki ég heldur.
781
00:54:26,270 --> 00:54:27,310
Hættu.
782
00:54:33,690 --> 00:54:36,940
Smith, þú getur stutt þig við mig.
783
00:54:37,820 --> 00:54:39,530
Andaðu grunnt að þér.
784
00:54:40,240 --> 00:54:41,280
Allt í lagi.
785
00:54:41,320 --> 00:54:43,200
Þetta verður í lagi. Ég hef þig.
786
00:55:25,700 --> 00:55:27,450
Þarna er merki 21.
787
00:55:28,250 --> 00:55:31,420
Nú fylgjum við þeim yfir sléttuna.
788
00:55:31,960 --> 00:55:34,380
Roebuck-stöðin er við merki 0.
789
00:55:59,940 --> 00:56:01,570
Hvað sástu?
790
00:56:08,370 --> 00:56:09,370
Ég veit það ekki.
791
00:56:20,670 --> 00:56:22,090
-Ég sá það.
-Guð minn góður!
792
00:56:22,130 --> 00:56:23,090
Ég sá þetta.
793
00:56:23,130 --> 00:56:24,180
Settu hann niður.
794
00:56:24,220 --> 00:56:25,300
Hvað var þetta?
795
00:56:25,340 --> 00:56:26,850
Hver fjandinn var þetta?
796
00:56:28,350 --> 00:56:29,890
Hvar er það?
797
00:56:35,400 --> 00:56:36,770
Slökkvið ljósin.
798
00:56:38,730 --> 00:56:39,650
Hreyfið ykkur ekki.
799
00:56:44,700 --> 00:56:46,530
Ég kveiki á innrauðu sjóninni.
800
00:56:51,040 --> 00:56:52,750
Norah, fékkstu sendinguna mína?
801
00:56:53,500 --> 00:56:54,500
Já.
802
00:57:13,230 --> 00:57:14,520
Smith?
803
00:57:14,560 --> 00:57:16,730
Hvar er Smith? Norah?
804
00:57:17,560 --> 00:57:18,860
-Hvar er hann?
-Sérðu hann?
805
00:57:19,360 --> 00:57:20,270
Hvert fór hann?
806
00:57:20,320 --> 00:57:21,480
-Smith!
-Emily!
807
00:57:21,530 --> 00:57:23,320
-Smith?
-Smith!
808
00:57:23,360 --> 00:57:25,450
Emily. Hjálp.
809
00:57:29,450 --> 00:57:30,700
-Þetta er fóturinn á honum.
-Ég fer.
810
00:57:32,370 --> 00:57:33,620
Ég kræki í þig. Hérna.
811
00:57:43,590 --> 00:57:44,590
Ég sé hann.
812
00:57:54,730 --> 00:57:55,730
Ég hef hann.
813
00:57:58,020 --> 00:58:00,270
Hann er lifandi.
814
00:58:01,360 --> 00:58:03,030
Ég dreg hann til baka.
815
00:58:04,940 --> 00:58:05,940
Allt í lagi.
816
00:58:06,490 --> 00:58:08,030
Ýttu honum. Við tökum fæturna.
817
00:58:09,070 --> 00:58:10,570
Smith, heyrirðu í okkur?
818
00:58:11,450 --> 00:58:12,870
Smith! Heyrirðu í okkur?
819
00:58:12,910 --> 00:58:14,370
Ég verð að taka byssuna.
820
00:58:14,410 --> 00:58:16,250
Ha? Gleymdu byssunni.
821
00:58:17,870 --> 00:58:19,080
Kafteinn, skildu hana eftir.
822
00:58:23,590 --> 00:58:24,590
Kafteinn.
823
00:58:30,970 --> 00:58:31,970
Kafteinn, hvað ertu að gera?
824
00:58:33,600 --> 00:58:35,140
Norah! Nei!
825
00:58:35,180 --> 00:58:36,930
-Norah!
-Nei!
826
00:58:36,980 --> 00:58:38,020
Nei!
827
00:58:53,280 --> 00:58:54,410
Norah?
828
00:58:54,450 --> 00:58:55,580
Er allt í lagi?
829
00:58:57,290 --> 00:58:59,290
Ég sé þig ekki. Sérðu mig?
830
00:59:02,080 --> 00:59:03,090
Norah?
831
00:59:06,550 --> 00:59:07,670
Hvar ertu?
832
00:59:07,710 --> 00:59:09,510
Ég er undir þér. Sérðu mig?
833
00:59:09,970 --> 00:59:12,300
Kafteinn, heyrirðu?
834
00:59:12,340 --> 00:59:13,350
Norah.
835
00:59:14,050 --> 00:59:15,060
Hvar ertu?
836
00:59:16,600 --> 00:59:18,850
Ég er hér. Undir.
837
00:59:19,770 --> 00:59:22,600
Ég er flæktur. Sérðu mig?
838
00:59:23,190 --> 00:59:24,190
Já.
839
00:59:24,860 --> 00:59:25,860
Bíddu.
840
00:59:32,030 --> 00:59:33,030
Hvar er það?
841
00:59:33,700 --> 00:59:34,700
Ég veit það ekki.
842
00:59:35,370 --> 00:59:36,370
Náðu mér burt héðan.
843
00:59:40,040 --> 00:59:41,460
-Allt í lagi.
-Fjárinn.
844
00:59:43,460 --> 00:59:45,460
Ég reyni að hjálpa þér. Bíddu.
845
00:59:47,460 --> 00:59:48,670
Nærðu í hnífinn minn?
846
00:59:53,220 --> 00:59:54,300
Hvað var þetta?
847
01:00:05,980 --> 01:00:06,980
Norah.
848
01:00:07,730 --> 01:00:08,730
Er það komið aftur?
849
01:00:10,150 --> 01:00:11,200
Hvað sérðu?
850
01:00:12,610 --> 01:00:13,700
Er það komið aftur?
851
01:00:26,630 --> 01:00:27,630
Norah!
852
01:00:36,930 --> 01:00:38,390
Norah!
853
01:00:49,530 --> 01:00:51,530
Ég hef þig. Ég er hjá þér.
854
01:00:51,570 --> 01:00:52,860
Ég er hjá þér.
855
01:00:53,700 --> 01:00:55,360
Þrýstingur á hættustigi.
856
01:00:55,410 --> 01:00:58,080
Við förum of hratt upp.
Þrýstingurinn drepur okkur.
857
01:00:58,120 --> 01:01:00,370
Hægið á uppför.
858
01:01:03,410 --> 01:01:04,410
Norah.
859
01:01:08,630 --> 01:01:09,550
Slepptu.
860
01:01:09,590 --> 01:01:11,510
Virkni búnings, 10%.
861
01:01:11,550 --> 01:01:13,010
Norah, horfðu á mig.
862
01:01:14,010 --> 01:01:15,760
Slepptu, fjandinn hafi það.
863
01:01:15,800 --> 01:01:18,180
Nei, ég get það ekki.
864
01:01:18,220 --> 01:01:19,050
4%
865
01:01:20,310 --> 01:01:21,430
3%
866
01:01:21,810 --> 01:01:23,350
Nei.
867
01:01:23,390 --> 01:01:24,350
2%
868
01:01:24,390 --> 01:01:25,640
Þetta verður allt í lagi.
869
01:01:26,310 --> 01:01:27,310
Nei, ekki gera þetta.
870
01:01:27,350 --> 01:01:28,310
1%
871
01:01:28,810 --> 01:01:30,360
Ekki gera þetta!
872
01:02:12,070 --> 01:02:13,230
Emily, heyrirðu í mér?
873
01:03:07,870 --> 01:03:16,800
SHEPARD-BORINN - YFIRGEFIN EINING
DÝPI: 10,8 KM
874
01:03:56,090 --> 01:03:59,670
Emily, Smith, heyrið þið í mér?
875
01:04:01,590 --> 01:04:04,720
Ég er enn á lífi.
Ég er við gamla Shepard-borinn.
876
01:04:04,760 --> 01:04:07,760
FÉLAGAKERFIÐ VIRKAR
877
01:04:07,810 --> 01:04:11,480
Hér eru engin hylki en ég get andað.
Ég er með súrefni.
878
01:04:11,520 --> 01:04:13,230
Ef þið eruð þarna úti...
879
01:04:13,270 --> 01:04:15,230
AÐ VINNA EINN ER GEGN FYRIRTÆKJAREGLUNNI.
880
01:04:15,270 --> 01:04:16,520
Heyrir einhver?
881
01:04:21,780 --> 01:04:23,160
Emily, heyrirðu í mér?
882
01:04:31,620 --> 01:04:33,000
Heyrið þið í mér?
883
01:05:01,070 --> 01:05:02,070
Kafteinn.
884
01:05:24,800 --> 01:05:26,930
TIL MINNINGAR
UM ALLIE LUCIEN 14 ÁRA
885
01:05:26,970 --> 01:05:27,970
Allie.
886
01:05:35,560 --> 01:05:36,560
Mig tekur það sárt.
887
01:05:55,250 --> 01:05:58,420
TILLAGA FYRIR ROEBUCK-BORINN
888
01:07:24,090 --> 01:07:27,550
Ég tala áfram.
Ég veit ekki hvort þið heyrið.
889
01:07:34,140 --> 01:07:36,010
Ég fylgi suðausturlínunni.
890
01:07:36,930 --> 01:07:38,560
Fylgi merkjunum.
891
01:07:39,140 --> 01:07:40,140
Að Roebuck.
892
01:07:43,270 --> 01:07:44,770
Ég elskaði hafið.
893
01:07:49,740 --> 01:07:54,780
Það var eins og risastór ræktunarskál.
894
01:07:54,830 --> 01:07:56,160
Em, ert þetta þú?
895
01:08:10,590 --> 01:08:12,010
Ég veit að þú átt...
896
01:08:13,300 --> 01:08:15,890
Hawaii-skyrtu fyrir hvern dag vikunnar.
897
01:08:16,640 --> 01:08:18,430
Emily, ég heyri í þér. Ert þetta þú?
898
01:08:20,220 --> 01:08:24,650
Þótt ég þekki þig ekki
fyrir utan þessa ræktunarskál.
899
01:08:24,690 --> 01:08:25,730
Emily.
900
01:08:25,770 --> 01:08:28,730
En ég veit að þú hlustar á mig.
901
01:08:30,360 --> 01:08:31,610
Þú færð mig til að hlæja.
902
01:08:43,540 --> 01:08:44,540
Ég elska þig.
903
01:08:45,790 --> 01:08:47,210
Veistu það?
904
01:08:47,250 --> 01:08:48,210
Em?
905
01:08:50,880 --> 01:08:51,920
Emily?
906
01:08:51,970 --> 01:08:53,470
Ég vildi að þú vissir það.
907
01:08:54,340 --> 01:08:55,340
Emily?
908
01:08:56,850 --> 01:08:57,850
Hæ.
909
01:08:58,220 --> 01:08:59,470
Emily, ég er fyrir aftan þig.
910
01:09:00,350 --> 01:09:01,560
Heyrirðu í mér?
911
01:09:05,650 --> 01:09:06,650
Emily.
912
01:09:08,610 --> 01:09:10,020
-Emily!
-Nei! Ekki!
913
01:09:10,070 --> 01:09:11,690
Ekki koma nær!
914
01:09:11,740 --> 01:09:13,240
Emily, stansaðu.
915
01:09:18,580 --> 01:09:20,740
Emily. Heyrðu, Emily.
916
01:09:20,790 --> 01:09:23,250
Em? Opnaðu augun.
917
01:09:23,290 --> 01:09:24,790
Emily, opnaðu augun. Þetta er ég.
918
01:09:24,830 --> 01:09:26,250
Ég hef þig.
919
01:09:26,290 --> 01:09:27,540
-Ég hef þig.
-Norah, ég hélt að þú...
920
01:09:27,580 --> 01:09:29,090
-Þú ert heil á húfi.
-Norah...
921
01:09:30,880 --> 01:09:32,800
Norah, ég hélt að þú værir dáin.
922
01:09:32,840 --> 01:09:33,880
Hvernig líður Smith?
Er allt í lagi með hann?
923
01:09:33,920 --> 01:09:35,260
Já, já.
924
01:09:35,300 --> 01:09:36,930
Hann er hér. Hann er lifandi.
925
01:09:36,970 --> 01:09:38,970
Allt í lagi. Það skiptir mestu máli.
926
01:09:39,010 --> 01:09:40,310
Já.
927
01:09:41,390 --> 01:09:43,930
Stöndum upp.
928
01:09:53,860 --> 01:09:57,870
Ég komst ekki mjög langt.
929
01:09:57,910 --> 01:09:59,240
Ertu að grínast?
930
01:09:59,870 --> 01:10:01,990
Ég er svo stolt af þér.
931
01:10:02,040 --> 01:10:04,040
Ég trúi þessu varla.
932
01:10:04,960 --> 01:10:06,170
Loftið þitt hlýtur að vera...
933
01:10:06,210 --> 01:10:07,460
Leyfðu mér að sjá loftið þitt.
Þú hlýtur að...
934
01:10:07,500 --> 01:10:08,920
Nei, ég er bara...
935
01:10:08,960 --> 01:10:10,290
Ég ákvað...
936
01:10:11,340 --> 01:10:12,550
Ég ætla bara að ganga.
937
01:10:13,010 --> 01:10:15,670
Allt í lagi. Góð áætlun.
938
01:10:18,720 --> 01:10:19,970
Kafteinninn?
939
01:10:25,430 --> 01:10:27,270
Taktu bara Smith. Allt í lagi?
940
01:10:27,940 --> 01:10:30,060
Ekki hugsa um það. Komdu.
941
01:10:35,490 --> 01:10:38,110
-Mér líður eins og í vímu.
-Það er ókeypis.
942
01:10:40,370 --> 01:10:42,030
Súrefnið er svo lítið.
943
01:10:43,160 --> 01:10:44,700
Ég finn ekki fyrir fingrunum.
944
01:10:48,210 --> 01:10:49,670
Hvað heitir hundurinn þinn?
945
01:10:49,710 --> 01:10:51,630
Tenny. En þinn?
946
01:10:51,670 --> 01:10:53,630
Það er sætt. Jim.
947
01:10:54,050 --> 01:10:55,260
Jim?
948
01:10:55,300 --> 01:10:56,720
Ég kalla hann James ef hann er óþekkur.
949
01:11:00,010 --> 01:11:01,760
Unnusti minn átti hann.
950
01:11:04,770 --> 01:11:06,060
Hættuð þið saman?
951
01:11:06,100 --> 01:11:07,100
Nei.
952
01:11:08,140 --> 01:11:09,560
Alls ekki.
953
01:11:11,900 --> 01:11:13,730
Hann var besti vinur Smiths.
954
01:11:14,940 --> 01:11:16,860
Við köfuðum öll saman.
955
01:11:19,780 --> 01:11:23,330
Hann vildi kafa eitt kvöldið.
Ég var þreytt. Lét hann fara einan.
956
01:11:25,990 --> 01:11:28,330
Hann var svo lengi.
Ég vissi að eitthvað væri að.
957
01:11:30,250 --> 01:11:32,840
Ég hringdi í björgunarsveit
og fór að leita að honum.
958
01:11:33,960 --> 01:11:36,260
Ég gat ekki fundið hann.
959
01:11:38,550 --> 01:11:40,840
Fyrirgefðu. Þú þarft
ekki að heyra þetta núna.
960
01:11:41,720 --> 01:11:42,970
Mig tekur það sárt.
961
01:11:43,010 --> 01:11:47,810
Það er þetta hjálparleysi,
að geta engu breytt.
962
01:11:51,060 --> 01:11:53,150
Það fór næstum með mig.
963
01:11:56,940 --> 01:12:00,530
Ég lét Smith lofa að tala
aldrei um það hérna niðri.
964
01:12:06,200 --> 01:12:07,950
Elskarðu hann virkilega?
965
01:12:10,160 --> 01:12:11,330
Já.
966
01:12:13,210 --> 01:12:14,840
Það er svalt.
967
01:12:19,050 --> 01:12:20,800
Togaðu bara áfram.
968
01:12:52,960 --> 01:12:53,960
Hvað er þetta?
969
01:12:55,790 --> 01:12:57,090
Hvaða bjarmi er þetta?
970
01:12:59,130 --> 01:13:00,920
Þetta er borinn.
971
01:13:00,960 --> 01:13:02,220
Þetta er Roebuck.
972
01:13:05,640 --> 01:13:08,180
Guð minn góður. Við komumst.
973
01:13:17,520 --> 01:13:22,530
ROEBUCK, BORUNARSTÖÐ AF TRÍTON-GERÐ
DÝPI: 11,1 KM
974
01:13:43,510 --> 01:13:45,550
Áfram.
975
01:14:02,570 --> 01:14:04,030
Við erum næstum komin.
976
01:14:04,070 --> 01:14:05,990
Næstum komin. Að græna ljósinu.
977
01:14:16,170 --> 01:14:17,210
Hvað er þetta?
978
01:14:17,790 --> 01:14:19,040
Slökktu ljósin.
979
01:14:19,080 --> 01:14:20,710
Slökktu ljósin.
980
01:14:27,090 --> 01:14:28,550
Guð minn góður.
981
01:14:38,150 --> 01:14:40,060
Hvaðan koma þau?
982
01:14:44,570 --> 01:14:47,070
Dyrnar eru þarna.
983
01:14:50,740 --> 01:14:52,530
Einmitt þarna.
984
01:14:58,330 --> 01:15:02,540
Þau virðast sofa. Eða liggja í dvala.
985
01:15:06,300 --> 01:15:09,640
Einbeitum okkur að því að komast inn.
986
01:15:38,540 --> 01:15:41,500
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
987
01:15:43,290 --> 01:15:46,260
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
988
01:15:48,670 --> 01:15:50,050
Bíbb, bíbb.
989
01:15:50,800 --> 01:15:52,430
Þetta er varla gott.
990
01:16:15,870 --> 01:16:18,620
Haltu áfram. Emily, haltu áfram.
991
01:16:19,540 --> 01:16:22,880
Komdu Smith að dyrunum.
992
01:16:25,460 --> 01:16:27,300
Emily, taktu hann. Farðu.
993
01:16:28,340 --> 01:16:30,220
Emily, farðu.
994
01:16:52,910 --> 01:16:53,950
Farðu!
995
01:16:53,990 --> 01:16:55,450
Emily, farðu!
996
01:17:20,470 --> 01:17:21,310
Fjandinn.
997
01:19:08,330 --> 01:19:09,710
Hvað í...
998
01:19:35,940 --> 01:19:37,820
Fjárinn!
999
01:19:57,590 --> 01:19:59,260
Norah!
1000
01:20:02,180 --> 01:20:04,680
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
1001
01:20:09,060 --> 01:20:11,060
Súrefnismagn við hættumörk.
1002
01:20:15,730 --> 01:20:18,570
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
1003
01:20:28,200 --> 01:20:30,290
Súrefnismagn við hættumörk.
1004
01:20:31,330 --> 01:20:34,040
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
1005
01:20:35,090 --> 01:20:37,710
Viðvörun. Súrefnismagn við hættumörk.
1006
01:20:40,880 --> 01:20:42,050
Augnablik.
1007
01:21:05,990 --> 01:21:07,160
Smith.
1008
01:21:09,660 --> 01:21:10,870
Svona nú.
1009
01:21:14,080 --> 01:21:15,250
Smith.
1010
01:21:22,170 --> 01:21:25,800
Haldið að næsta hylkjarými
fyrir tafarlausan brottflutning.
1011
01:21:25,840 --> 01:21:27,640
Við verðum að komast í hylkin.
1012
01:21:28,560 --> 01:21:29,970
Svona, félagi.
1013
01:21:30,020 --> 01:21:33,890
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1014
01:21:39,070 --> 01:21:40,690
Ég verð að finna skrána.
1015
01:21:40,730 --> 01:21:43,610
Skemmdir á þilfari G.
1016
01:21:43,650 --> 01:21:45,780
Vatnsflæði stöðvað.
1017
01:21:46,950 --> 01:21:47,950
Fjandinn.
1018
01:21:50,910 --> 01:21:52,830
Komið.
1019
01:21:52,870 --> 01:21:57,170
Velkomin í Roebuck. Bor af títan-gerð
í eigu Tian-samsteypunnar.
1020
01:21:57,210 --> 01:21:58,250
Hérna!
1021
01:21:58,290 --> 01:22:02,460
Afköstin eru 140 milljarðar tonna
af hráolíu á hverju ári.
1022
01:22:02,510 --> 01:22:06,340
Roebuck er framtíðin
í orkuframleiðslu Tian-samsteypunnar.
1023
01:22:07,340 --> 01:22:09,180
-Fjandinn sjálfur.
-Tian-samsteypan.
1024
01:22:09,220 --> 01:22:11,600
Við ætlum okkur mikið.
1025
01:22:16,400 --> 01:22:20,730
Velkomin í Roebuck. Bor af títan-gerð
í eigu Tian-samsteypunnar.
1026
01:22:20,770 --> 01:22:22,650
Komið. Þessa leið.
1027
01:22:23,820 --> 01:22:25,200
Þil lokuð.
1028
01:22:26,150 --> 01:22:27,740
Vatnsflæði stöðvað.
1029
01:22:29,450 --> 01:22:31,120
Nei!
1030
01:22:32,910 --> 01:22:34,910
Skemmdir á stjórnbrú.
1031
01:22:35,750 --> 01:22:38,420
-Þessa leið! Komið!
-Vatnsflæði stöðvað.
1032
01:22:38,460 --> 01:22:42,800
Velkomin í Roebuck. Bor af títan-gerð
í eigu Tian-samsteypunnar.
1033
01:22:43,960 --> 01:22:45,340
Áfram!
1034
01:22:54,060 --> 01:22:56,190
Skemmdir á þilfari F.
1035
01:22:56,730 --> 01:22:57,850
Þil lokuð.
1036
01:22:58,440 --> 01:23:00,110
Vatnsflæði stöðvað.
1037
01:23:00,150 --> 01:23:01,320
Svona nú.
1038
01:23:02,860 --> 01:23:06,610
Haldið að næsta hylkjarými
fyrir tafarlausan brottflutning.
1039
01:23:07,740 --> 01:23:08,780
Já!
1040
01:23:08,820 --> 01:23:12,160
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1041
01:23:12,200 --> 01:23:13,370
Já!
1042
01:23:24,170 --> 01:23:25,420
ÓVIRKT
1043
01:23:25,460 --> 01:23:26,420
BILUN
1044
01:23:26,470 --> 01:23:28,840
Viðvörun. Hylki óvirkt.
1045
01:23:30,720 --> 01:23:31,970
Erum við tilbúin, Norah?
1046
01:23:33,850 --> 01:23:36,100
Hylki óvirkt.
1047
01:23:37,940 --> 01:23:39,060
Já.
1048
01:23:39,690 --> 01:23:40,810
Allt tilbúið.
1049
01:23:41,360 --> 01:23:43,230
-Höfum við nóg af hylkjum?
-Já.
1050
01:23:43,270 --> 01:23:44,730
-Ertu viss? Hve mörg?
-Við höfum þrjú.
1051
01:23:44,780 --> 01:23:45,940
-Þrjú?
-Já.
1052
01:23:45,980 --> 01:23:47,320
-Farðu nú.
-Við komum strax á eftir þér.
1053
01:23:47,360 --> 01:23:48,610
-Þið skuluð fara.
-Nei.
1054
01:23:48,650 --> 01:23:49,820
Þið farið fyrst. Ég síðast.
1055
01:23:49,860 --> 01:23:50,990
-Ég fer síðast.
-Svona nú.
1056
01:23:51,030 --> 01:23:52,490
Passaðu höfuðið.
1057
01:23:53,120 --> 01:23:54,740
Skemmdir á þilfari F.
1058
01:23:55,950 --> 01:23:57,700
Þú verður að komast alla leið.
1059
01:23:58,500 --> 01:23:59,960
Lofarðu mér því?
1060
01:24:00,000 --> 01:24:01,120
Ég lofa.
1061
01:24:01,170 --> 01:24:03,380
Vatnsflæði stöðvað.
1062
01:24:04,000 --> 01:24:06,920
Takk fyrir að draga mig yfir hafsbotninn.
1063
01:24:06,960 --> 01:24:08,510
Ekkert mál.
1064
01:24:08,550 --> 01:24:10,930
En gerum það aldrei aftur.
1065
01:24:10,970 --> 01:24:11,930
Gott og vel.
1066
01:24:11,970 --> 01:24:13,430
Ræsingarferli hylkis hafið.
1067
01:24:15,390 --> 01:24:17,100
Sjáumst fljótlega. Allt í lagi.
1068
01:24:17,720 --> 01:24:19,690
Hérna. Taktu þetta.
1069
01:24:19,730 --> 01:24:21,350
Láttu fjölskylduna hans fá þetta.
1070
01:24:22,560 --> 01:24:24,980
Fjárinn. Litli-Paul.
1071
01:24:25,610 --> 01:24:27,320
Segðu þeim að hann var
skemmtilega pirrandi náungi.
1072
01:24:27,360 --> 01:24:29,110
-Ég geri það.
-Bless, félagi.
1073
01:24:33,990 --> 01:24:37,660
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1074
01:24:44,710 --> 01:24:46,130
Nú er komið að þér.
1075
01:24:47,170 --> 01:24:50,010
Nei, ég tek það síðasta. Þú skalt fara.
1076
01:24:50,050 --> 01:24:51,630
Nei. Inn með þig.
1077
01:24:51,680 --> 01:24:52,720
Nei, ég meina það.
1078
01:24:52,760 --> 01:24:54,470
Þú kannt ekki að stjórna þessu. Áfram.
1079
01:24:56,140 --> 01:24:57,640
Hvað er að því?
1080
01:24:58,680 --> 01:24:59,810
Inn í hylkið.
1081
01:25:00,270 --> 01:25:02,190
Emily, ég get lagað það.
Við höfum ekki tíma fyrir þetta.
1082
01:25:02,230 --> 01:25:03,650
-Nei. Ég fer ekki frá þér.
-Gerðu það.
1083
01:25:03,690 --> 01:25:05,060
Nei. Þú ferð ekki frá honum.
1084
01:25:05,110 --> 01:25:07,230
Skemmdir á þilfari B.
1085
01:25:07,270 --> 01:25:10,400
Ef þú verður hér, deyrðu hérna.
Hvað gerum við þá?
1086
01:25:10,440 --> 01:25:11,700
Ég verð hjá þér og við lögum þetta saman.
1087
01:25:11,740 --> 01:25:13,780
Við höfum ekki tíma. Farðu inn í hylkið.
1088
01:25:14,360 --> 01:25:16,490
Hvað ertu að... Norah.
1089
01:25:16,530 --> 01:25:18,040
Veistu hvað ég myndi gera
fyrir eina sekúndu enn?
1090
01:25:18,080 --> 01:25:19,700
Bara eina sekúndu enn með Sam?
1091
01:25:19,750 --> 01:25:21,620
Hvað sem er.
1092
01:25:21,660 --> 01:25:23,040
Farðu. Þú átt allt lífið eftir.
1093
01:25:23,080 --> 01:25:24,460
-Nei. Norah, hættu.
-Emily.
1094
01:25:24,500 --> 01:25:25,420
Hættu!
1095
01:25:27,210 --> 01:25:28,800
Fyrirgefðu.
1096
01:25:30,090 --> 01:25:30,960
Svona.
1097
01:25:32,630 --> 01:25:34,800
Ræsingarferli hylkis hafið.
1098
01:25:35,340 --> 01:25:37,140
Náðu alla leið upp.
1099
01:25:38,060 --> 01:25:39,520
Þetta verður allt í lagi.
1100
01:25:40,350 --> 01:25:41,520
Allt í lagi?
1101
01:25:42,020 --> 01:25:44,560
Skemmdir á þilfari B.
1102
01:25:44,600 --> 01:25:45,940
Þil lokuð.
1103
01:26:05,920 --> 01:26:10,710
Haldið að næsta hylkjarými
fyrir tafarlausan brottflutning.
1104
01:26:13,760 --> 01:26:17,890
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1105
01:26:19,640 --> 01:26:22,180
Skemmdir á þilfari A.
1106
01:26:22,220 --> 01:26:25,850
Þil lokuð. Vatnsflæði stöðvað.
1107
01:26:39,240 --> 01:26:43,950
Haldið að næsta hylkjarými
fyrir tafarlausan brottflutning.
1108
01:26:47,580 --> 01:26:51,380
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1109
01:27:05,890 --> 01:27:08,150
Þrýstingsfrávik skynjað.
1110
01:27:23,120 --> 01:27:26,290
Sumir atburðir gera mann hjálparlausan...
1111
01:27:27,080 --> 01:27:28,920
manni finnst maður ekki skipta máli.
1112
01:27:30,420 --> 01:27:31,420
En það er einmitt málið.
1113
01:27:33,590 --> 01:27:35,170
Það eru bara tilfinningar.
1114
01:27:36,760 --> 01:27:39,930
Hefjið strax brottflutning á yfirborðið.
1115
01:27:41,850 --> 01:27:44,060
Stundum verður maður
að loka á tilfinningarnar.
1116
01:27:44,100 --> 01:27:45,430
Og framkvæma.
1117
01:27:45,470 --> 01:27:48,310
Óþekktir hlutir nálgast hylkin.
1118
01:27:49,520 --> 01:27:52,440
Óþekktir hlutir nálgast hylkin.
1119
01:27:53,110 --> 01:27:56,240
60 metrar í snertingu.
1120
01:28:01,950 --> 01:28:04,410
Aðgangur að kjarna.
1121
01:28:17,050 --> 01:28:18,670
Veistu á hverju við sitjum?
1122
01:28:20,970 --> 01:28:23,970
Heilmikilli orku. Sem kemst ekkert.
1123
01:28:31,520 --> 01:28:34,060
SVIÐSETNING KJARNASPRENGINGAR
1124
01:28:41,570 --> 01:28:43,950
Kjarnabráðnun hafin.
1125
01:28:46,870 --> 01:28:49,040
Ein mínúta til bráðnunar.
1126
01:28:49,960 --> 01:28:51,580
Við höfum 60 sekúndur.
1127
01:29:00,670 --> 01:29:03,010
Maður missir tímaskynið í myrkrinu.
1128
01:29:04,890 --> 01:29:09,680
Fjórar, þrjár, tvær, ein.
1129
01:29:09,730 --> 01:29:11,310
Lýsum þennan fjára upp.
1130
01:29:48,260 --> 01:29:51,890
TVEIMUR BJARGAÐ EFTIR BORUNARSLYS
1131
01:29:51,930 --> 01:29:55,100
FYRIRTÆKIÐ LEYFIR ENGIN
VIÐTÖL VIÐ STARFSMENN
1132
01:29:57,650 --> 01:29:59,900
DJÚPSJÁVARSLYS
AÐSTOÐ YFIRVALDA AFÞÖKKUÐ
1133
01:29:59,940 --> 01:30:02,400
TIAN-SAMSTEYPAN DEILIR ENGU
UM BORUNARSLYSIÐ
1134
01:30:02,440 --> 01:30:05,200
GRUNSAMLEG FRÁVIK
Í KRINGUM SLYSIÐ
1135
01:30:06,240 --> 01:30:07,030
TRÚNAÐARMÁL
1136
01:30:07,910 --> 01:30:09,330
HARMLEIKUR Í ROEBUCK-BORNUM
1137
01:30:11,790 --> 01:30:14,460
VIÐTÖL VIÐ TVO EFTIRLIFENDUR
FLOKKUÐ SEM TRÚNAÐARMÁL.
1138
01:30:14,500 --> 01:30:18,000
UPPTÖKUR EFTIRLITSMYNDAVÉLA EYDDUST.
1139
01:30:18,040 --> 01:30:19,920
HREINSUNARSTÖRF OG ENDURBYGGING
HEFJAST STRAX.
1140
01:30:19,960 --> 01:30:21,710
TIAN-SAMSTEYPAN HELDUR ÁFRAM AÐ BORA
1141
01:30:21,760 --> 01:30:25,090
MARGT ENN ÓLJÓST UM SLYSIÐ
1142
01:34:42,520 --> 01:34:44,520
Íslenskur texti: Birgir Rúnar Davíðsson