1
00:00:20,021 --> 00:00:22,021
www.HoundDawgs.org
2
00:00:22,022 --> 00:00:29,029
SKOÐIÐ AUKAEFNI
STRAX Á EFTIR ÞESSUM SÉRÞÆTTI
3
00:01:46,856 --> 00:01:47,941
TT Ég er svo glaður.
4
00:01:49,109 --> 00:01:51,361
Vorið á ísöld er yndislegt.
5
00:01:51,403 --> 00:01:54,447
Allir litirnir, árstíðaskiptin!
6
00:01:56,783 --> 00:01:58,993
Já, þessi staður er óþekkjanlegur.
7
00:01:59,035 --> 00:02:02,872
En vorið kemur auðvitað ekki
fyrr en eggin klekjast út.
8
00:02:03,123 --> 00:02:06,042
Og það eru engir páskar
án páskaveislunnar.
9
00:02:06,084 --> 00:02:08,128
Einmitt, í faðmi fjölskyldunnar.
10
00:02:08,169 --> 00:02:11,923
Það hljómar æðislega!
En ég ætla út með vinum mínum.
11
00:02:13,466 --> 00:02:15,468
Einhvern tíma eignastu
sjálf fjölskyldu
12
00:02:15,510 --> 00:02:19,180
og þá skilurðu hvað það er mikilvægt
að fjölskyldan hittist um hátíðirnar.
13
00:02:19,222 --> 00:02:20,515
Ég veit ekki hvort ég vil það.
14
00:02:23,143 --> 00:02:26,646
Manni, komdu hingað!
Dóttir þín er gengin af göflunum!
15
00:02:26,688 --> 00:02:27,981
Elskan mín!
16
00:02:28,023 --> 00:02:31,234
Ég er í hellinum mínum
að horfa á leikinn.
17
00:02:31,484 --> 00:02:32,764
Ég hjálpa til þegar ég kem heim.
18
00:02:34,696 --> 00:02:36,031
Ég lofa því.
19
00:02:39,534 --> 00:02:40,660
Áfram, Haukar!
20
00:02:40,702 --> 00:02:42,245
Úrslitin ráðast í bráðabana.
21
00:02:44,330 --> 00:02:45,498
Í alvöru, strákar?
22
00:02:45,540 --> 00:02:47,792
Þeir taka sér stöðu og þjóta af stað!
23
00:02:47,834 --> 00:02:48,835
Áfram, Birnir!
24
00:02:49,711 --> 00:02:50,795
Haukar eru í sókn!
25
00:02:50,837 --> 00:02:52,088
Hér kemur Lubbulúði...
26
00:02:52,589 --> 00:02:54,341
Skoppandi skögultanni!
27
00:02:54,382 --> 00:02:55,925
Þetta var óvænt!
28
00:02:55,967 --> 00:02:57,469
Leiknum er lokið.
Haukarnir töpuðu.
29
00:02:59,429 --> 00:03:02,182
Hjálpið systur ykkar
að undirbúa páskaveisluna.
30
00:03:02,223 --> 00:03:04,100
Páskar, pláskar, kjúklingaplástrar!
31
00:03:04,142 --> 00:03:06,061
Við pokarottur efnum
sjálfar til hátíðar.
32
00:03:06,102 --> 00:03:07,604
Pokarottu-apríl!
33
00:03:07,645 --> 00:03:11,024
Til að halda upp á
alls konar prakkaraskap.
34
00:03:11,066 --> 00:03:14,277
Það er um ykkur.
Þið ættuð að kalla það aprílgabb.
35
00:03:14,319 --> 00:03:16,196
Mér líst á það!
36
00:03:16,237 --> 00:03:19,157
Hvern eigum við að gabba fyrst?
37
00:03:19,574 --> 00:03:22,369
Ferskju!
Já, ég er sammála.
38
00:03:22,410 --> 00:03:25,747
Manni! Geturðu hjálpað mér?
39
00:03:26,414 --> 00:03:28,792
Horfum á næsta leik
í greninu þínu.
40
00:03:28,833 --> 00:03:32,420
En Stína er sofandi. Hún var á veiðum
í alla nótt með stelpunum.
41
00:03:32,462 --> 00:03:33,380
Fjallaljónynjunum?
42
00:03:33,421 --> 00:03:35,924
Þá horfum við á hann hjá Lúlla.
Komdu með neftappana.
43
00:03:39,678 --> 00:03:43,348
Ég er snortinn að þið viljið
horfa á leikinn með mér
44
00:03:44,265 --> 00:03:48,228
en opnunin mikla er í dag!
45
00:03:48,269 --> 00:03:50,397
Það er ekkert mikilfenglegt við þig.
46
00:03:50,438 --> 00:03:54,484
Ég rak einu sinni sumarbúðir
ef þú manst það, Lúllabúðir.
47
00:03:54,526 --> 00:03:55,402
Hörmung.
48
00:03:55,443 --> 00:03:58,238
Svo fóstraði ég þrjú falleg risaeðluegg.
49
00:03:58,279 --> 00:03:59,406
Hörmung.
50
00:03:59,447 --> 00:04:03,243
Svo hugsaði ég, "hver hefur tíma
til að sitja á eggjum alla daga?"
51
00:04:03,284 --> 00:04:06,955
Ég! Ég ætla að opna forskóla
fyrir forklakin egg.
52
00:04:06,996 --> 00:04:10,041
Eggjaseta. Ég sit á egginu þínu.
53
00:04:10,291 --> 00:04:11,626
Hörmungar í vændum.
54
00:04:11,668 --> 00:04:16,256
Og hefur ekkert foreldri treyst þér
fyrir egginu sínu?
55
00:04:16,297 --> 00:04:17,924
Nei, er það ekki ótrúlegt?
56
00:04:17,966 --> 00:04:19,968
Ég lét alla vita.
57
00:04:20,969 --> 00:04:23,763
Hættu að þefa af honum.
Það er dónaskapur!
58
00:04:23,805 --> 00:04:24,806
Nema hana!
59
00:04:26,725 --> 00:04:28,643
Gefðu mér styrk.
60
00:04:29,144 --> 00:04:31,855
Ekki éta þetta,
það er búið að melta það.
61
00:04:31,896 --> 00:04:33,356
Afsakaðu, fröken?
62
00:04:33,398 --> 00:04:35,817
Ég sé að þú ert nýflutt hingað...
Savanna!
63
00:04:35,859 --> 00:04:38,695
Svo þú veist ekkert um mig.
64
00:04:39,654 --> 00:04:40,822
Savan...
65
00:04:41,531 --> 00:04:42,824
Rakel!
Það var ekki ég!
66
00:04:43,158 --> 00:04:45,785
Þú þarna! Skyrptu bróður þínum
út úr þér! Strax!
67
00:04:45,827 --> 00:04:46,953
Hvað í ósköpunum ertu að segja?
68
00:04:46,995 --> 00:04:50,498
Ég veit hvað það er erfitt þegar
báðir foreldrar sjá um veiðar.
69
00:04:50,540 --> 00:04:53,126
Ég sé ein um veiðarnar.
Makinn minn lét sig hverfa.
70
00:04:53,168 --> 00:04:54,461
Frábært!
Hvað þá?
71
00:04:54,502 --> 00:04:57,505
Ég á við, ég finn til með þér.
72
00:04:57,881 --> 00:04:59,299
Má ég spyrja...
73
00:04:59,341 --> 00:05:03,511
hver gætir eggjanna meðan þú
leitar að æti handa ungunum?
74
00:05:03,553 --> 00:05:05,472
Ég er eini valkostur þinn.
75
00:05:05,513 --> 00:05:08,683
Hugsaðu málið.
Hvað gæti farið úrskeiðis?
76
00:05:11,853 --> 00:05:14,230
Ég hef hangið hérna í þrjá mánuði.
77
00:05:14,272 --> 00:05:17,025
Ég er orðinn sjóaður.
Siglum af stað!
78
00:05:17,525 --> 00:05:20,403
Þú ert nýkominn heim!
Vertu kyrr!
79
00:05:20,445 --> 00:05:21,821
Hér höfum við allt til alls.
80
00:05:21,863 --> 00:05:24,824
Við sofum á daginn og spilum
tölvuleiki á nóttunni.
81
00:05:24,866 --> 00:05:27,494
Mamma þrífur dritið eftir okkur.
82
00:05:27,535 --> 00:05:29,162
Getur annar ykkar farið út með ruslið?
83
00:05:29,204 --> 00:05:32,207
Rétt bráðum!
Ég er upptekinn!
84
00:05:32,540 --> 00:05:34,000
Ég dýrka þessa konu.
85
00:05:34,042 --> 00:05:36,378
Kalli! Þú þekkir ekkert annað
en þessa holu.
86
00:05:36,419 --> 00:05:38,338
Og það er fínt. Þú ert seinn til.
87
00:05:38,380 --> 00:05:40,340
Ég er sjóræningi.
Ég dæmi ekki.
88
00:05:40,382 --> 00:05:43,051
En heimurinn bíður eftir
að vera rændur og ruplaður.
89
00:05:43,093 --> 00:05:46,346
Þú getur setið hér og verið seinn til,
ég fer að ræna og rupla.
90
00:05:46,388 --> 00:05:48,014
Þá það...
91
00:05:48,056 --> 00:05:51,851
Þitt ráðabrugg fer alltaf
á versta veg.
92
00:05:51,893 --> 00:05:53,687
Já, en nú verður það öðruvísi.
93
00:05:53,728 --> 00:05:54,896
Ég ætla að skoppa.
94
00:05:57,649 --> 00:05:59,401
Áfram nú! Hvað?
95
00:06:01,069 --> 00:06:02,669
Þetta eru þeir!
Þeir sökktu skipinu mínu!
96
00:06:04,072 --> 00:06:05,240
Passaðu þig!
97
00:06:05,782 --> 00:06:07,742
Þeir sökktu skipinu mínu!
98
00:06:07,784 --> 00:06:10,745
Bara af því ég reyndi að ræna þeim
og skilja þá eftir úti á sjó.
99
00:06:13,748 --> 00:06:15,500
Andsjóræningja bjánar.
100
00:06:16,584 --> 00:06:17,877
Nú hefni ég mín.
101
00:06:17,919 --> 00:06:20,088
Hafðu bróður þinn með þér út.
102
00:06:20,130 --> 00:06:22,424
Mamma! Ég fer ekki með hann!
103
00:06:23,967 --> 00:06:27,095
Auðvitað er pláss
fyrir Jessiku litlu!
104
00:06:27,137 --> 00:06:32,267
Kjörorð mitt er:
"Ef þú átt egg þá hef ég sæti."
105
00:06:33,601 --> 00:06:34,602
Næsti!
106
00:06:36,271 --> 00:06:37,397
Hver benti þér á mig?
107
00:06:37,439 --> 00:06:38,565
Heiður.
108
00:06:38,606 --> 00:06:41,609
Hún sagðist treysta þér
betur en nokkrum öðrum.
109
00:06:42,277 --> 00:06:46,448
Eggið mitt er er mér allt,
kraftaverkið mitt.
110
00:06:48,533 --> 00:06:50,660
Það má nú segja.
111
00:06:51,619 --> 00:06:54,289
En hvernig...?
Ég ættleiddi.
112
00:06:57,792 --> 00:06:59,461
Lúlli er með mörg egg í gæslu.
113
00:06:59,794 --> 00:07:01,463
Þetta líst mér ekki á.
114
00:07:01,504 --> 00:07:04,591
Það er eins og framtíð vistkerfisins
sé í höndum Lúlla.
115
00:07:04,632 --> 00:07:07,135
Það er verra.
Hún er undir bossanum á honum.
116
00:07:10,472 --> 00:07:13,808
Þú með skögultennurnar og slönguna!
Manstu eftir mér?
117
00:07:13,850 --> 00:07:14,976
Pétur Dindildúskur?
118
00:07:16,061 --> 00:07:17,937
Þetta er móðgun við mína tegund!
119
00:07:17,979 --> 00:07:19,647
Þú skuldar mér nýtt skip!
120
00:07:19,689 --> 00:07:20,857
Um hvað ertu að tala?
Ég skal hressa upp á minnið þitt.
121
00:07:20,899 --> 00:07:22,692
Ég skal hressa upp á minnið.
122
00:07:22,734 --> 00:07:25,653
Síðast þegar við hittumst
lékstu á mig og niðurlægðir mig.
123
00:07:25,695 --> 00:07:28,198
Svo mér finnst að þú
skuldir mér nýtt skip.
124
00:07:28,239 --> 00:07:30,492
Burt með þig, kanína.
Ég skulda þér ekki neitt.
125
00:07:34,871 --> 00:07:36,039
Hvað er hann að gera?
126
00:07:36,081 --> 00:07:38,792
Ég held... Er hann að ráðast á þig?
127
00:07:38,833 --> 00:07:41,544
Ráðast á mig?
Kannski að snyrta mig.
128
00:07:43,922 --> 00:07:47,592
Þessu er ekki lokið!
Ég kem aftur og heimta nýtt skip!
129
00:07:51,429 --> 00:07:53,181
Fáið ykkur blund!
130
00:07:53,515 --> 00:07:56,935
Þið eruð svo sæt!
131
00:07:57,394 --> 00:08:00,438
Sofið nú.
132
00:08:00,772 --> 00:08:02,232
Á ég að kitla bakið?
133
00:08:02,273 --> 00:08:04,234
Það verður erfiður dagur á morgun.
134
00:08:04,275 --> 00:08:07,404
Hvernig ætlið þið að klekjast út
ef þið hvílist ekki?
135
00:08:07,445 --> 00:08:08,988
Nú veit ég!
136
00:08:09,030 --> 00:08:11,991
Ég skal segja ykkur söguna
sem mamma sagði mér alltaf.
137
00:08:12,033 --> 00:08:13,785
Hún svæfir mig strax.
138
00:08:14,202 --> 00:08:17,038
"Eggert litli á veggnum sat..."
139
00:08:20,291 --> 00:08:23,044
Og heppna kanínan þeim stolið gat.
140
00:08:26,297 --> 00:08:27,549
Ég hnupla ykkur!
141
00:08:29,467 --> 00:08:31,386
"Og allir hestar kóngsins..."
142
00:08:33,388 --> 00:08:35,598
Ég vil ykkur spæld!
Ég sný ykkur við!
143
00:08:37,892 --> 00:08:39,144
Eggjarúlla!
144
00:08:46,609 --> 00:08:51,406
Á morgun skipti ég á egginu
og sjóræningjaskipi til að sigla burt!
145
00:08:56,578 --> 00:08:59,914
Fyrsti hrekkurinn er merktur
áfangi fyrir pokarottur.
146
00:08:59,956 --> 00:09:02,959
Ferskja fær að hlaupa
fyrsta aprílgabb sögunnar.
147
00:09:03,001 --> 00:09:04,669
Hún verður svo ánægð.
148
00:09:05,920 --> 00:09:07,297
Þarna kemur hún!
149
00:09:08,423 --> 00:09:10,342
Við erum bestu frændur í heimi!
150
00:09:15,430 --> 00:09:16,473
En ég...
151
00:09:16,973 --> 00:09:18,391
Ég skil þetta ekki!
152
00:09:18,433 --> 00:09:20,977
Við lögðum hræðilega gildru
fyrir frænku okkar.
153
00:09:21,019 --> 00:09:22,771
Við gerðum allt rétt!
154
00:09:22,812 --> 00:09:24,356
Kannski er límið þitt lélegt.
155
00:09:24,689 --> 00:09:26,274
Ég sagði að límið virkaði!
156
00:09:29,486 --> 00:09:30,320
Hrafn?
157
00:09:30,362 --> 00:09:31,362
Hvað er að gerast?
158
00:09:32,697 --> 00:09:33,697
Eddi?
159
00:09:34,449 --> 00:09:35,325
Hættu þessu!
160
00:09:35,367 --> 00:09:36,368
Hættu sjálfur!
161
00:09:36,951 --> 00:09:38,411
Þetta er gott lím.
162
00:09:38,453 --> 00:09:40,330
Takk fyrir. Það er ótrúlegt!
163
00:09:47,462 --> 00:09:48,797
Hvar eru eggin okkar?
164
00:09:49,881 --> 00:09:52,258
Ég held hann viti ekki hvar eggin eru.
Ég sagði að honum væri ekki treystandi.
165
00:09:52,300 --> 00:09:55,345
Kannski stungu þau öll af.
166
00:09:55,387 --> 00:09:56,930
Hvernig er það hægt?
167
00:09:56,971 --> 00:09:59,808
Þau eru ótrúlega
snör í snúningum.
168
00:10:00,475 --> 00:10:02,852
Ef maður lítur undan augnablik
velta þau burt.
169
00:10:02,894 --> 00:10:04,104
Týndirðu þeim?
170
00:10:04,145 --> 00:10:08,650
Ég treysti þér fyrir egginu mínu!
Og fékk þau til að treysta þér líka!
171
00:10:08,692 --> 00:10:11,653
Veistu hvað það er erfitt
fyrir einstæða feður
172
00:10:11,695 --> 00:10:14,030
að fá leyfi til að ættleiða?
173
00:10:14,072 --> 00:10:15,699
Það tók mig allan daginn
að verpa eggjunum!
174
00:10:15,740 --> 00:10:19,202
Hefurðu fætt nokkuð
sem vegur hálft tonn?
175
00:10:19,244 --> 00:10:20,286
Nei.
176
00:10:20,328 --> 00:10:25,417
Því miður leyfir náttúran mér ekki
að njóta þeirrar blessunar.
177
00:10:25,667 --> 00:10:28,169
Nú færðu að finna fyrir því.
178
00:10:29,838 --> 00:10:30,922
Togið!
179
00:10:31,506 --> 00:10:34,676
Gott og vel. Ég á það skilið.
180
00:10:35,760 --> 00:10:38,680
Sleppið letidýrinu.
181
00:10:39,764 --> 00:10:42,976
Við förum og finnum eggin
og skilum ykkur þeim.
182
00:10:43,018 --> 00:10:44,618
Annars megið þið kjöldraga hann
á morgun.
183
00:10:45,687 --> 00:10:46,980
Ekki að ég mæli með því.
184
00:10:47,022 --> 00:10:48,481
Megum við tjarga hann og fiðra?
185
00:10:48,523 --> 00:10:50,817
Nei! Það sóðar út hellinn minn.
186
00:10:50,859 --> 00:10:53,361
Hann væri fín máltíð fyrir skriðdýrið!
Náið í graðeðluna!
187
00:10:53,403 --> 00:10:57,657
Þetta eru fínar hugmyndir
en Lúlli stal ekki eggjunum ykkar!
188
00:10:57,699 --> 00:10:59,075
Hver gerði það þá?
189
00:10:59,117 --> 00:11:01,619
Sjáið þið!
Við fundum dálítið!
190
00:11:02,078 --> 00:11:03,413
Það er krafa um lausnargjald.
191
00:11:03,455 --> 00:11:07,542
Útvegið mér skip fyrir morgundaginn
eða eggin enda í hræru.
192
00:11:07,876 --> 00:11:09,669
Sjóræninginn stal eggjunum okkar!
193
00:11:09,711 --> 00:11:11,379
Þið komuð með þessi vandræði.
194
00:11:11,421 --> 00:11:13,173
Látið hann fá nýtt skip!
195
00:11:13,214 --> 00:11:16,259
Við semjum ekki við sjóræningja.
Þá hættir hann ekki.
196
00:11:16,301 --> 00:11:17,886
Bíðið þið!
197
00:11:17,927 --> 00:11:19,721
Þetta er sjóræninginn!
Náið honum!
198
00:11:21,806 --> 00:11:23,933
Nei, bíðið þið. Ég er ekki hann!
199
00:11:23,975 --> 00:11:25,101
Þetta er bróðir minn.
200
00:11:26,227 --> 00:11:28,855
Nei, hann bjó þetta til!
Í kanínuholunni okkar.
201
00:11:28,897 --> 00:11:31,107
Það er fjársjóðskort
sem vísar á eggin.
202
00:11:31,149 --> 00:11:33,234
Sjóræningjum finnst gaman
að fela hluti
203
00:11:33,276 --> 00:11:36,363
og teikna kort til að finna þá seinna.
Ég veit það ekki.
204
00:11:36,404 --> 00:11:37,906
Ég veit hvað sjóræningjar gera.
205
00:11:37,947 --> 00:11:39,699
Af hverju sýndirðu okkur þetta?
206
00:11:39,741 --> 00:11:42,994
Fjölskylda mín hefur búið
í dalnum í 13 ættliði.
207
00:11:43,328 --> 00:11:45,121
Það eru næstum fjögur ár!
208
00:11:45,163 --> 00:11:48,291
Ég verð að taka til minna ráða.
209
00:11:48,583 --> 00:11:50,043
Fyrir fjölskyldu mína.
210
00:11:50,085 --> 00:11:51,795
Við verðum að finna eggin.
211
00:11:54,798 --> 00:11:57,759
Þeim var rænt meðan ég blundaði.
212
00:11:58,927 --> 00:12:01,596
Manni, við verðum að hjálpa
fjölskyldunum.
213
00:12:02,430 --> 00:12:05,016
Lúlli, nú færðu tækifæri
til að bæta úr þessu.
214
00:12:06,184 --> 00:12:09,813
Takk, Elín. Þú ert vitrari
en stærðin gefur til kynna.
215
00:12:11,272 --> 00:12:13,066
Þá hefst eggjaleitin!
216
00:12:13,108 --> 00:12:18,196
Leitum í öllum trjáholum, kanínuholum,
drykkjuholum og ísholum í dalnum.
217
00:12:18,780 --> 00:12:20,949
Við finnum þau. Ég lofa því.
218
00:12:26,496 --> 00:12:28,498
Viljið þið ekki fara eftir kortinu?
219
00:12:28,540 --> 00:12:29,749
Það er óþarfi.
220
00:12:29,791 --> 00:12:33,169
Við erum með staðsetningar-
búnaðinn hans Dýra.
221
00:12:33,211 --> 00:12:35,839
Nef mitt og eðlisávísunin
bregðast ekki.
222
00:12:36,631 --> 00:12:37,882
Þau gerðu það samt.
223
00:12:39,050 --> 00:12:43,138
Samkvæmt kortinu sem er óþarft
ætti eitt að leynast...
224
00:12:44,305 --> 00:12:45,181
hérna!
225
00:12:45,223 --> 00:12:46,975
Hérna er eggið.
226
00:12:47,809 --> 00:12:49,352
Að mála egg og fela þau?
227
00:12:49,394 --> 00:12:52,397
Það er lúmskubragð.
Hver myndi gera slíkt?
228
00:12:57,569 --> 00:12:59,529
Þetta er eins og að leita
að ísmola í jökli.
229
00:13:00,739 --> 00:13:02,323
Ég fann eitt í viðbót.
230
00:13:06,536 --> 00:13:09,039
Aðeins lengra til vinstri.
Nei, að miðjunni.
231
00:13:12,167 --> 00:13:14,502
Farðu til hægri.
Nei, nei.
232
00:13:17,839 --> 00:13:19,924
Aðeins lengra til vinstri.
Örlítið sunnar.
233
00:13:32,270 --> 00:13:35,523
Það er úr súkkulaði.
Það ætti vera álíka þungt.
234
00:13:44,240 --> 00:13:46,785
Hver vissi að súkkulaði bragðaðist
best í egglaga formi?
235
00:13:49,871 --> 00:13:50,872
Lúlli!
236
00:14:02,258 --> 00:14:04,260
Já! Við fundum þau öll!
237
00:14:05,428 --> 00:14:06,554
Æ, Kalli!
238
00:14:06,596 --> 00:14:09,599
Loksins dillarðu dindlinum
en bara til að svíkja mig.
239
00:14:12,560 --> 00:14:14,896
Gildrurnar eru samtengdar.
240
00:14:15,146 --> 00:14:18,024
Ef ein þeirra springur
springa þær allar!
241
00:14:18,066 --> 00:14:20,276
Um leið og hún kemur upp
springur allt!
242
00:14:20,568 --> 00:14:22,028
Snilldarbragð!
243
00:14:22,070 --> 00:14:23,363
En af hverju ætti hún
að koma hingað?
244
00:14:23,405 --> 00:14:25,615
Einfalt mál.
Ég skildi eftir miða.
245
00:14:25,907 --> 00:14:27,075
Þennan miða?
246
00:14:27,617 --> 00:14:28,952
Ansans.
247
00:14:30,078 --> 00:14:32,622
Við gætum þurft að vera
hérna lengi!
248
00:14:45,010 --> 00:14:46,261
Barnið mitt!
249
00:14:46,928 --> 00:14:48,388
Litla kraftaverkið mitt!
250
00:14:48,430 --> 00:14:51,057
Ég er ekki kraftaverkið þitt.
Viltu sleppa mér?
251
00:14:51,099 --> 00:14:52,642
Við megum ekki örvænta.
252
00:14:52,684 --> 00:14:54,436
Við verðum að örvænta!
253
00:14:54,477 --> 00:14:57,564
Við sjáum eggin okkar aldrei aftur!
254
00:14:57,605 --> 00:14:58,898
Við verðum að smíða skip
handa honum.
255
00:14:58,940 --> 00:15:01,568
Ég veit að þið óttist
um fjölskyldur ykkar. Ég þekki það.
256
00:15:01,609 --> 00:15:03,945
En strákarnir mínir
bregðast aldrei.
257
00:15:04,779 --> 00:15:06,114
Þarna eru þeir!
258
00:15:11,953 --> 00:15:12,954
Þeir komu aftur!
259
00:15:15,790 --> 00:15:18,084
Þakka ykkur fyrir!
260
00:15:18,126 --> 00:15:22,422
Hvorki ís né meiri ís
né næturmyrkrið
261
00:15:22,464 --> 00:15:25,300
kom í veg fyrir að við skiluðum
hverju einasta eggi.
262
00:15:27,052 --> 00:15:28,511
Nema þínu.
263
00:15:28,845 --> 00:15:30,138
Er eggið mitt týnt?
264
00:15:30,972 --> 00:15:32,766
En við fundum öll eggin á kortinu!
265
00:15:32,807 --> 00:15:35,685
Vesalings litla eggið mitt!
266
00:15:35,727 --> 00:15:38,855
Það fékk aldrei tækifæri
til að æra mig!
267
00:15:38,897 --> 00:15:41,149
Af hverju ég?
268
00:15:42,067 --> 00:15:43,109
Flónin ykkar!
269
00:15:43,151 --> 00:15:45,820
Hélduð þið virkilega að ég
setti öll eggin í eina körfu?
270
00:15:47,405 --> 00:15:49,824
Þið hafið frest til sólarupprásar
til að smíða skipið mitt...
271
00:15:49,866 --> 00:15:52,494
ef þið viljið sjá
eggið ykkar aftur!
272
00:15:53,536 --> 00:15:54,704
Ó, nei!
273
00:15:55,580 --> 00:15:58,041
Sólin rís eftir klukkutíma.
Við náum því ekki.
274
00:15:58,083 --> 00:16:01,127
Við höfum klukkutíma.
Okkar klukkutíma.
275
00:16:01,169 --> 00:16:03,004
Okkar klukkutíma?
Það eru tveir tímar.
276
00:16:03,046 --> 00:16:07,133
Nei, það er klukkutíminn
sem við höfum!
277
00:16:07,175 --> 00:16:10,845
Þótt margt bendi til þess að ég
sé afleit barnfóstra
278
00:16:10,887 --> 00:16:15,767
getum við í sameiningu
bætt úr öllum mistökum mínum.
279
00:16:16,017 --> 00:16:20,021
Það er rétt hjá Lúlla. Þetta var bakslag.
Byrjum upp á nýtt og ljúkum þessu.
280
00:16:24,234 --> 00:16:25,860
Ég er með.
281
00:16:30,031 --> 00:16:34,661
Hættu nú.
Þú gengur of langt.
282
00:16:34,703 --> 00:16:37,205
Ég ætla ekki að skila egginu
nema ég fái skip.
283
00:16:37,247 --> 00:16:39,582
Hvað með heimili okkar?
Fjölskyldu okkar?
284
00:16:39,916 --> 00:16:43,169
Hvað með okkur?
Þinn eigið feld og blóð?
285
00:16:43,211 --> 00:16:45,588
Þú snerir baki við mér
þegar þú sýndir þeim kortið!
286
00:16:45,880 --> 00:16:47,090
Við erum kanínur!
287
00:16:47,132 --> 00:16:49,592
Við erum mjúkir, sætir
og krúttlegir.
288
00:16:49,634 --> 00:16:51,886
Við höfum sætan nebba
og loðinn dindil
289
00:16:51,928 --> 00:16:55,432
frá náttúrunnar hendi
sem gerir okkur svo krúttlega.
290
00:16:55,473 --> 00:16:58,685
Og þér tókst að láta allt dýraríkið
hata okkur á einum degi!
291
00:16:58,727 --> 00:17:00,228
Þú vilt að allir elski þig!
292
00:17:00,270 --> 00:17:03,732
Svona ert þú: "Gott og vel,
ég þarf ekki að vera hörkutól.
293
00:17:03,773 --> 00:17:05,525
Ég skríð ofan í holu."
Þannig ert þú.
294
00:17:05,567 --> 00:17:07,027
Svona er ég.
295
00:17:07,068 --> 00:17:08,069
Ég vinn!
296
00:17:09,112 --> 00:17:12,115
Jæja þá. Þú færð að ráða.
297
00:17:12,782 --> 00:17:14,034
Þeir smíðuðu skip fyrir þig.
298
00:17:14,075 --> 00:17:16,619
Eru þeir... að smíða það?
Er það?
299
00:17:17,912 --> 00:17:18,912
Nei!
300
00:17:21,416 --> 00:17:24,502
Ef þú heldur að ég vísi þér á eggið
ertu klikkaður.
301
00:17:26,671 --> 00:17:27,671
Eggið!
302
00:17:46,608 --> 00:17:47,608
Nei!
303
00:17:47,942 --> 00:17:49,152
Ég næ því!
304
00:17:52,030 --> 00:17:53,114
Eggið mitt!
305
00:17:55,825 --> 00:17:57,327
Gætið ykkar!
Áfram!
306
00:18:03,124 --> 00:18:04,334
Hér er ég!
307
00:18:09,255 --> 00:18:10,255
Gerðu það!
308
00:18:13,134 --> 00:18:14,134
Náði því!
309
00:18:19,641 --> 00:18:21,518
Sáuð þið þetta?
Ég greip það!
310
00:18:24,604 --> 00:18:25,604
Eggið mitt!
311
00:18:27,315 --> 00:18:28,108
Lúlli!
312
00:18:28,149 --> 00:18:29,150
Árás úr launsátri!
313
00:18:41,830 --> 00:18:43,164
Vorleysingar!
314
00:18:43,873 --> 00:18:45,333
Ísinn bráðnar!
315
00:18:49,879 --> 00:18:51,548
Komdu með eggið!
316
00:18:51,881 --> 00:18:53,008
Lúlli!
317
00:18:58,972 --> 00:19:00,015
Fjárans dindillinn!
318
00:19:09,566 --> 00:19:11,860
Þetta var fyrsta aprílgabbið!
319
00:19:12,736 --> 00:19:13,737
Okkur tókst það!
320
00:19:14,696 --> 00:19:16,197
Aprílgabb!
321
00:19:22,078 --> 00:19:23,079
Mamma.
322
00:19:23,329 --> 00:19:24,998
Þakka þér fyrir!
323
00:19:25,040 --> 00:19:26,166
Savanna!
324
00:19:26,207 --> 00:19:28,084
Sjáðu litla bróður þinn.
325
00:19:28,335 --> 00:19:30,587
Hann er svo sætur!
326
00:19:32,547 --> 00:19:36,009
Þú ert það krúttlegasta
sem ég hef á ævinni séð.
327
00:19:39,429 --> 00:19:41,056
Kraftaverkið mitt!
328
00:19:41,890 --> 00:19:43,558
Mamma! Sjáðu!
329
00:19:46,269 --> 00:19:47,269
Komið þið.
330
00:19:48,521 --> 00:19:50,774
Ferskja? Ertu að gráta?
331
00:19:52,067 --> 00:19:54,861
Þú sást það.
Fjölskyldan er fín.
332
00:19:54,903 --> 00:19:57,489
Kannski verðurðu loðfílsamma
einhvern tíma.
333
00:19:57,530 --> 00:19:58,865
Manni, komdu hingað.
334
00:19:58,907 --> 00:20:00,283
Hvað er að?
335
00:20:00,575 --> 00:20:03,161
Dóttir þín er loksins farin
að tala af viti.
336
00:20:03,203 --> 00:20:05,747
Ég veit að þú vilt vera
með vinum þínum.
337
00:20:05,789 --> 00:20:08,708
Og sjónvarpsþátturinn fer að byrja.
Horfðu á hann með Diego.
338
00:20:08,750 --> 00:20:10,251
Glætan.
Já, mamma.
339
00:20:10,293 --> 00:20:12,671
Við höldum upp á páskana saman.
340
00:20:12,712 --> 00:20:13,755
Í faðmi fjölskyldunnar.
341
00:20:14,255 --> 00:20:16,925
Það var gaman
að leita að eggjum.
342
00:20:18,426 --> 00:20:21,471
Við ættum kannski að mála egg
og fela þau á hverju ári!
343
00:20:21,888 --> 00:20:24,015
Veistu hvað?
Þú ert flinkur með egg.
344
00:20:24,057 --> 00:20:25,725
Hvernig líst þér á þetta?
345
00:20:25,767 --> 00:20:28,561
Páska... kanínan!
346
00:20:28,603 --> 00:20:30,563
Er það vinna?
347
00:20:30,605 --> 00:20:32,107
Þarf ég að ganga í jakkafötum?
348
00:20:32,440 --> 00:20:35,110
Nei, feldurinn þinn er tilvalinn.
349
00:20:35,777 --> 00:20:39,114
Mamma, ég fékk vinnu!
350
00:20:40,448 --> 00:20:42,659
Hvernig tengjast kanínur
páskunum?
351
00:20:43,076 --> 00:20:45,161
Eða eggjum. Eða eggjaskreytingu.
352
00:20:45,453 --> 00:20:46,955
Því miður, það verður
aldrei vinsælt.
353
00:20:46,996 --> 00:20:48,707
Ég læt prenta nafnspjöld.
354
00:20:48,748 --> 00:20:50,333
Ég er páskakanínan!
355
00:21:05,473 --> 00:21:06,473
Frábært!
356
00:21:13,815 --> 00:21:16,651
Skipið er hræðilegt!
Ekki sjófært!
357
00:21:16,693 --> 00:21:17,694
Kanína fyrir borð!
358
00:24:29,052 --> 00:24:31,096
Þýðandi: Kjartan Jónsson, Deluxe
359
00:27:53,131 --> 00:27:54,215
Ó, nei!
360
00:28:58,446 --> 00:28:59,864
Sjáið, stjörnuhröp.
361
00:29:00,448 --> 00:29:02,117
Fljótt, óskið ykkur.
362
00:29:02,158 --> 00:29:05,203
Þið verðið að óska ykkur.
363
00:29:05,245 --> 00:29:07,330
Vá, óskin mín rættist.
364
00:29:07,789 --> 00:29:08,915
Ég er ómeiddur!
365
00:29:10,625 --> 00:29:11,835
Mín líka.
366
00:29:12,127 --> 00:29:13,336
ENDIR
367
00:29:13,378 --> 00:29:15,630
Ég held að ég hafi
brennt sykurpúðana mína.
368
00:29:25,765 --> 00:29:26,766
Framleiðendur þakka
hæfileikafólki í Blue Sky Studios
369
00:29:26,808 --> 00:29:28,048
fyrir að gera myndina mögulega.
370
00:29:34,524 --> 00:29:36,526
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson, Deluxe
371
00:50:11,636 --> 00:50:14,389
Velkominn um borð, félagi.
372
00:50:20,937 --> 00:50:25,275
- Það eru skemmtiatriði um borð.
- Er þér alvara? Lúlli, þú ert ruglaður.
373
00:50:25,316 --> 00:50:26,359
ENDIR
374
00:50:36,536 --> 00:50:37,662
Framleiðendur þakka
hæfileikafólki í Blue Sky Studios
375
00:50:37,704 --> 00:50:38,788
fyrir að gera myndina mögulega.
376
00:50:38,830 --> 00:50:40,390
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson, Deluxe
377
00:50:49,716 --> 00:50:51,301
Þeir hafa farið án mín.
378
00:50:51,343 --> 00:50:55,472
Þykir engum
vænt um Lúlla letidýr?
379
00:51:04,147 --> 00:51:06,107
Farðu af andlitinu á mér.
380
00:51:07,400 --> 00:51:09,986
Við erum stórfínt gengi.
381
00:51:10,028 --> 00:51:11,696
Hvað segirðu um að halda suður saman?
382
00:51:11,738 --> 00:51:14,407
Endilega.
Hoppaðu upp og slakaðu alveg á.
383
00:51:14,449 --> 00:51:16,076
- Vá, í alvörunni?
- Nei.
384
00:51:16,117 --> 00:51:17,494
Hvað var nafnið?
385
00:51:17,535 --> 00:51:19,120
- Manfreð.
- Oj.
386
00:51:19,162 --> 00:51:23,958
Hvað með Manni fúli mammút?
Eða Manni Minna-má-nú-sjá...
387
00:51:25,710 --> 00:51:30,423
Pabbi hans felldi hálfa
hjörðina okkar, og gengur svo í skinnunum.
388
00:51:30,965 --> 00:51:32,509
Auga fyrir auga.
389
00:51:32,550 --> 00:51:36,971
Og færðu mér barnið á lífi.
390
00:51:42,310 --> 00:51:43,978
Áfram!
391
00:52:07,836 --> 00:52:09,963
Þetta er hjörðin hans uppi á hæðinni.
392
00:52:10,005 --> 00:52:11,214
Við ættum að skila honum.
393
00:52:12,674 --> 00:52:13,842
Manni!
394
00:52:29,733 --> 00:52:33,111
- Ég heiti Dýri, vinur.
- Manfreð, og ég er ekki vinur þinn.
395
00:52:33,153 --> 00:52:35,155
Ef þú ert að leita mannanna,
eyðirðu tímanum til einskis.
396
00:52:35,196 --> 00:52:36,364
Þeir fóru í morgun.
397
00:52:36,406 --> 00:52:37,782
Þau hafa varla farið langt.
398
00:52:37,824 --> 00:52:40,160
Þú veist ekki mikið
um að rekja slóð, er það?
399
00:52:40,201 --> 00:52:41,786
Þau héldu norður fyrir tveimur tímum.
400
00:53:01,723 --> 00:53:04,184
Þú hefðir getað dáið, við að bjarga mér.
401
00:53:04,684 --> 00:53:06,144
Svona er gert í hjörð.
402
00:53:07,270 --> 00:53:08,688
Menn passa upp á hver annan.
403
00:53:11,941 --> 00:53:15,612
Svona nú, fellum mammútinn.
404
00:53:19,032 --> 00:53:23,244
- Hvað ertu að gera?
- Láttu mammútinn í friði.
405
00:53:36,758 --> 00:53:38,158
Þið verðið að skilja mig hér eftir.
406
00:53:38,843 --> 00:53:42,263
Ef mennirnir komast gegnum skarðið,
náið þið þeim aldrei.
407
00:53:53,066 --> 00:53:55,360
Komum, höldum suður.
408
00:53:59,155 --> 00:54:01,241
Dýri? Það er allt í lagi með þig.
409
00:54:01,282 --> 00:54:02,534
Níu líf, vinur.
410
00:54:03,284 --> 00:54:05,995
Þetta verða bestu flutningar hingað til.
411
00:54:06,037 --> 00:54:08,540
Ég sýni ykkur vatnsholurnar mínar.
412
00:54:10,625 --> 00:54:12,085
Það er allt að bráðna.
413
00:54:12,544 --> 00:54:15,171
Stíflan brestur.
Það mun flæða yfir allan dalinn.
414
00:54:15,964 --> 00:54:18,758
Horfið í kringum ykkur.
Þið eruð ofan í skál.
415
00:54:18,800 --> 00:54:21,469
Skálin mun fyllast.
Það er engin leið út.
416
00:54:21,720 --> 00:54:22,762
Hvað gerum við?
417
00:54:22,804 --> 00:54:25,932
Nema ef þið komist að dalsmörkunum.
418
00:54:26,433 --> 00:54:29,269
Þar er bátur.
Hann getur bjargað ykkur.
419
00:54:39,320 --> 00:54:41,823
Plokkaðu hárin af mér
og kallaðu mig moldvörpu-rottu.
420
00:54:41,865 --> 00:54:43,825
Þú fannst annan mammút.
421
00:54:43,867 --> 00:54:47,328
Hvar? Bíddu við.
Ég hélt að mammútar væru útdauðir.
422
00:54:49,664 --> 00:54:52,751
- Er hann til vandræða, systa?
- Systa?
423
00:54:53,001 --> 00:54:54,753
Einmitt. Þetta eru bræður mínir.
424
00:54:55,211 --> 00:54:58,173
Ég held ekki að tréð hennar
nái upp í hæstu grein.
425
00:54:58,423 --> 00:55:00,592
Hún ætti að koma með okkur.
426
00:55:00,842 --> 00:55:03,178
Ertu brjálaður? Ekki möguleiki.
427
00:55:03,470 --> 00:55:04,471
Allt í lagi.
428
00:55:05,013 --> 00:55:07,653
Manni vill að ég spyrji þig
hvort þú viljir flýja flóðið með okkur.
429
00:55:08,266 --> 00:55:11,353
Engar bremsur. Verð að rúlla.
Sjáumst á hinum endanum.
430
00:55:12,270 --> 00:55:15,190
Heldurðu að hún sé stelpan fyrir mig?
431
00:55:15,231 --> 00:55:18,068
Já. Hún er fyndin í tonnavís
og þú ert ekkert fyndinn.
432
00:55:19,944 --> 00:55:23,365
- Okkur tókst það.
- Já, við sýndum hrægömmunum hræðilegu.
433
00:55:29,371 --> 00:55:30,872
Það er bara ein leið fær.
434
00:55:31,206 --> 00:55:32,832
- Við förum fram.
- Við förum aftur.
435
00:55:32,874 --> 00:55:34,000
- Fram.
- Aftur.
436
00:55:34,042 --> 00:55:36,836
- Komum.
- Fínt.
437
00:55:51,935 --> 00:55:54,771
- Manni.
- Það er Elín, hún er föst í helli.
438
00:56:44,320 --> 00:56:47,949
Elín, ég vil ekki að við séum saman
af því að við þurfum það.
439
00:56:47,991 --> 00:56:50,577
Heldur af því að okkur langi það.
440
00:56:50,618 --> 00:56:52,620
Og ég vil vera með þér, Elín.
441
00:56:52,996 --> 00:56:56,291
- Hvað segirðu um það?
- Manny, ég hélt að þú færir...
442
00:56:58,293 --> 00:57:00,128
Þú ert nógu mikil pokarotta fyrir mig.
443
00:57:01,338 --> 00:57:02,881
Barnið er að koma! Barnið er að koma!
444
00:57:02,922 --> 00:57:04,841
- Gáðu að þér!
- Ég á von á barni!
445
00:57:07,135 --> 00:57:08,303
Manni?
446
00:57:09,596 --> 00:57:11,473
Ég sagði þér að þetta var bara spark.
447
00:57:11,806 --> 00:57:13,975
Afsakið! Þetta var ekkert!
448
00:57:14,601 --> 00:57:18,897
Ég vil kynna Eggbert, Skelja og Rauða.
449
00:57:18,938 --> 00:57:22,233
Lúlli, þetta er slæm hugmynd,
hvað sem þetta er.
450
00:57:26,279 --> 00:57:27,447
Mamma!
451
00:57:27,906 --> 00:57:29,366
Ég er mamma.
452
00:57:36,247 --> 00:57:37,540
- Lúlli!
- Lúlli!
453
00:57:38,833 --> 00:57:40,085
Hjálp!
454
00:57:47,300 --> 00:57:48,620
Lúlli hlýtur að vera þarna niðri.
455
00:57:50,428 --> 00:57:54,974
Við höfum lifað fyrir ofan heilan heim
án þess að vita af því.
456
00:57:55,767 --> 00:57:58,645
Nafnið er Móði. Stytting á Móðmundur.
457
00:57:59,688 --> 00:58:02,357
Lenging á "Mó".
458
00:58:02,691 --> 00:58:03,983
Hvað eruð þið að gera hér?
459
00:58:04,442 --> 00:58:07,278
- Risaeðla tók vin okkar.
- Jæja!
460
00:58:07,696 --> 00:58:10,115
Hann er dáinn.
Velkomin í heim minn.
461
00:58:21,918 --> 00:58:24,295
Bíðið! Letidýr fallið!
462
00:58:25,505 --> 00:58:29,634
Það er ekki sem verst hérna.
Fínt veður, vinalegir nágrannar.
463
00:58:36,683 --> 00:58:38,018
Hæ, granni.
464
00:58:41,521 --> 00:58:43,440
- Rúnar.
- Rúnar?
465
00:58:43,481 --> 00:58:44,858
Ferskja!
466
00:58:45,734 --> 00:58:46,901
Ferskja?
467
00:58:47,694 --> 00:58:50,822
Ferskja! Barnið! Núna?
468
00:58:50,864 --> 00:58:52,532
Þetta? Ekki gott.
469
00:58:52,574 --> 00:58:53,575
Ókunn hætta!
470
00:59:00,832 --> 00:59:03,168
Alveg rétt! Áfram!
471
00:59:05,545 --> 00:59:09,174
Þetta eru endalok letidýrsins Lúlla.
472
00:59:13,636 --> 00:59:16,014
- Hjálp!
- Nei, Lúlli! Þetta er ég!
473
00:59:16,056 --> 00:59:17,724
- Og ég!
- Og ég!
474
00:59:18,266 --> 00:59:19,684
Ég held að við séum nálægt því.
475
00:59:32,322 --> 00:59:34,199
Hún er alveg eins og móðir hennar.
476
00:59:34,240 --> 00:59:35,408
Guði sé lof fyrir það.
477
00:59:35,867 --> 00:59:37,619
Gott að fá þig aftur, Lúlli.
478
00:59:37,660 --> 00:59:40,789
Ég bjóst aldrei við að segja þetta
en ég saknaði þín, félagi.
479
00:59:41,706 --> 00:59:44,292
Komum ykkur spendýrunum heim.
480
00:59:52,550 --> 00:59:55,970
Alveg rétt, elskan.
Velkomin á ísöldina.
481
01:00:09,359 --> 01:00:10,360
Hvað var þetta?
482
01:00:14,239 --> 01:00:15,490
Við erum að verða komin!
483
01:00:21,830 --> 01:00:25,000
Ég lifi lengur en þið öll
og dansa á gröfum ykkar.
484
01:00:25,041 --> 01:00:26,292
Svo viðkvæm.
485
01:00:26,334 --> 01:00:29,629
Og hún vill endilega
eyða tíma með þér, Lúlli.
486
01:00:35,468 --> 01:00:38,179
Manni! Nei!
487
01:00:45,228 --> 01:00:49,858
Ég finn ykkur, hvað sem til þarf!
488
01:00:52,777 --> 01:00:55,155
Veggurinn þarna mun kremja okkur.
489
01:00:55,196 --> 01:00:57,323
Við þurfum að komast á landbrúna.
490
01:00:57,365 --> 01:00:58,491
Spurningar?
491
01:00:59,784 --> 01:01:00,994
Já?
492
01:01:01,036 --> 01:01:05,665
Þegar þú drekkur vatn gegnum ranann,
er horbragð af því?
493
01:01:05,707 --> 01:01:07,417
Nei.
494
01:01:07,459 --> 01:01:09,961
Jæja, stundum. Af stað!
495
01:01:16,301 --> 01:01:19,637
Er það ímyndun
eða stefnir ísinn þarna beint á okkur?
496
01:01:24,768 --> 01:01:27,437
Kviður skipstjóri, til þjónustu reiðubúinn.
497
01:01:27,479 --> 01:01:30,023
Þetta er indæll api.
498
01:01:30,065 --> 01:01:32,233
Nú slokkna ljósin, stóri minn.
499
01:01:39,032 --> 01:01:40,283
Hæ, félagi.
500
01:01:40,325 --> 01:01:42,202
Velkominn í veisluna.
501
01:01:42,243 --> 01:01:44,496
- Undirbúið plankann!
- Undirbúið plankann!
502
01:01:44,537 --> 01:01:47,248
Er að undirbúa plankann!
503
01:01:48,667 --> 01:01:49,876
Það verður ekki, skipstjóri.
504
01:01:55,090 --> 01:01:56,841
Er einhver með kúta?
505
01:02:00,470 --> 01:02:03,223
Þarna! Land!
506
01:02:03,264 --> 01:02:06,101
Allir að róa. Róa!
507
01:02:08,603 --> 01:02:11,439
Komið hingað. Komið, þetta er styttri leið.
508
01:02:12,107 --> 01:02:15,777
Vá! Þetta er ótrúlegt.
509
01:02:24,285 --> 01:02:26,287
Við ættum að fara héðan.
510
01:02:26,329 --> 01:02:28,039
Þetta er mergjað!
511
01:02:28,081 --> 01:02:29,624
Áfram! Áfram! Áfram!
512
01:02:37,048 --> 01:02:40,093
Slakaðu á, Ferskja! Skemmtu þér.
513
01:02:40,135 --> 01:02:41,636
Skemmtun? Ég er farin.
514
01:02:41,678 --> 01:02:45,765
Og ef þið eruð dæmigerð
mun þessi dýrategund deyja út.
515
01:02:45,807 --> 01:02:49,811
Jæja, þín tegund deyr fyrst út.
516
01:02:49,853 --> 01:02:51,354
Malaði þig!
517
01:02:51,396 --> 01:02:53,481
Við erum af sömu tegund, snillingur.
518
01:02:53,523 --> 01:02:55,191
Ha? Tvöfalt mal.
519
01:02:58,278 --> 01:03:00,321
- Er þetta...?
- Ferskja? Þarna er hún!
520
01:03:00,822 --> 01:03:01,823
Pabbi!
521
01:03:07,954 --> 01:03:09,789
Farið, ég er rétt á eftir ykkur.
522
01:03:09,831 --> 01:03:10,915
Nei!
523
01:03:10,957 --> 01:03:12,834
Ég er rétt á eftir þér.
524
01:03:12,876 --> 01:03:14,878
Pabbi!
525
01:03:14,919 --> 01:03:16,880
Nei!
526
01:03:16,921 --> 01:03:19,382
Þú getur ekki flúið, Manni.
527
01:03:22,761 --> 01:03:25,764
Stundum borgar sig að vera ellefu tonn!
528
01:03:25,805 --> 01:03:27,057
Nei!
529
01:03:27,098 --> 01:03:29,351
Bon voyage, apastrákur!
530
01:03:35,065 --> 01:03:36,858
Kallaði einhver á hval?
531
01:03:45,200 --> 01:03:47,452
Þokkaleg innkoma.
532
01:03:50,205 --> 01:03:52,207
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson, Deluxe
533
01:04:46,594 --> 01:04:47,762
Stundum, við kvikmyndagerð,
534
01:04:47,804 --> 01:04:48,930
CARLOS SALDANHA
LEIKSTJÓRI
535
01:04:48,972 --> 01:04:50,390
rekst maður á sérstakar persónur
536
01:04:50,432 --> 01:04:53,393
sem verða óvæntur glaðningur
í sögunni,
537
01:04:53,810 --> 01:04:55,020
og Scrat var ein þeirra.
538
01:04:55,061 --> 01:04:59,482
Scrat var ein af persónunum
sem við þróuðum fyrir Ísöldina.
539
01:04:59,524 --> 01:05:00,650
CHRIS WEDGE
YFIRFRAMLEIÐANDI/ "SCRAT"
540
01:05:00,692 --> 01:05:03,403
Og það spratt af þörf
fyrir opnuatriði fyrir myndina.
541
01:05:03,445 --> 01:05:05,030
Við fundum hann í teikningum Peters.
542
01:05:05,071 --> 01:05:08,283
Við gáfum honum vígtennur og hnetu
543
01:05:08,324 --> 01:05:09,826
og allt dæmið fæddist.
544
01:05:10,076 --> 01:05:12,495
Og þá varð hugmyndin um jöklaatriðið
545
01:05:12,537 --> 01:05:14,247
að opnunaratriði myndarinnar.
546
01:05:14,289 --> 01:05:16,624
Mjög einfaldur söguþráður,
ekkert tal.
547
01:05:16,666 --> 01:05:22,047
Bara þessi litla persóna á hlaupum,
með aðeins eitt í huga, hnetuna.
548
01:05:22,088 --> 01:05:23,381
Fólk elskaði hann.
549
01:05:23,423 --> 01:05:27,010
Allir sem sáu atriðið
gátu samsamað sig litla gaurnum,
550
01:05:27,052 --> 01:05:28,261
JOHN C. DONKIN
FRAMLEIÐANDI
551
01:05:28,303 --> 01:05:30,430
svo að hann öðlaðist eigið líf
552
01:05:30,472 --> 01:05:32,682
og við notuðum hann
við allar þrjár myndirnar.
553
01:05:32,724 --> 01:05:34,267
ÍSÖLD
ÍSÖLD 2 - ÍSÖLD 3
554
01:05:34,309 --> 01:05:37,395
Atriði með Scrat eru draumur,
því þeir eru hrein kvikun,
555
01:05:37,437 --> 01:05:38,897
bara gaman og hamagangur
556
01:05:38,938 --> 01:05:40,065
KAREN DISHER
/ "SCRATTE"
557
01:05:40,106 --> 01:05:41,775
án þess að vera bundið af samtölum.
558
01:05:41,816 --> 01:05:42,942
ÍSÖLD
559
01:05:42,984 --> 01:05:44,861
En eftir þrjár myndir
fer það að verða krefjandi því...
560
01:05:44,903 --> 01:05:46,071
ÍSÖLD 2
561
01:05:46,112 --> 01:05:47,238
ÍSÖLD 3
562
01:05:47,280 --> 01:05:48,990
"Hvað höfum við ekki gert
við gaurinn?"
563
01:05:51,493 --> 01:05:55,622
Það mikilvægasta í heimi Scrats
er hnetan hans.
564
01:05:56,164 --> 01:05:57,832
Það er allt sem hann hugsar um.
565
01:05:58,124 --> 01:06:01,127
Og höfundar fundu upp
á nokkru bráðsnjöllu
566
01:06:01,169 --> 01:06:05,256
með því að finna upp á því eina
sem gæti möguleg keppt við hana,
567
01:06:05,298 --> 01:06:06,800
og það er Scratte.
568
01:06:06,841 --> 01:06:12,180
Scratte er fullkomin andstæða,
hún er falleg og slæg,
569
01:06:12,222 --> 01:06:14,891
hún er allt sem hann er ekki.
570
01:06:21,022 --> 01:06:26,236
Er ég var að hanna Scratte vissi ég
að hún yrði að vera andstæða Scrats.
571
01:06:26,528 --> 01:06:28,196
Hún varð því að vera falleg.
572
01:06:28,238 --> 01:06:30,782
Hún varð að vera klár.
Allt sem hann er ekki.
573
01:06:30,824 --> 01:06:34,994
Scrat er taugaóstyrkur og alltaf á iði,
574
01:06:35,745 --> 01:06:37,580
ekki mjög snyrtilegur.
575
01:06:39,332 --> 01:06:41,668
Hún er fáguð og mjúk.
576
01:06:41,710 --> 01:06:44,295
Við vildum að hún
liti eins fallega út og hægt væri,
577
01:06:44,337 --> 01:06:47,173
því Scrat þarf að líta á hana
og verða ástfanginn án tafar.
578
01:06:47,215 --> 01:06:50,635
Við gáfum henni því löng augnhár
með dálitlum bláum lit,
579
01:06:50,677 --> 01:06:52,887
svo við gerðum hana
kvenlega og fyndna.
580
01:06:58,226 --> 01:07:00,106
Scratte var fyrst mun meira
samkvæmt eðlisávísun
581
01:07:00,145 --> 01:07:01,271
JEFF GABOR
YFIRKVIKARI - SCRATTE
582
01:07:01,312 --> 01:07:03,773
og svo fórum við að sjá
að útlit hennar
583
01:07:03,815 --> 01:07:06,192
sem mótsetning við Scrat
virkaði betur.
584
01:07:06,234 --> 01:07:08,945
Og þar byrjaði það
að móta persónuleika hennar.
585
01:07:09,487 --> 01:07:13,575
Hreyfingar hennar eru ólíkar,
mjög blátt áfram.
586
01:07:13,616 --> 01:07:15,952
Scrat stekkur og kippist til.
587
01:07:15,994 --> 01:07:17,412
Hún hringsnýst.
588
01:07:18,413 --> 01:07:21,750
Því ljótari, ruglaðri
og vesælli sem Scrat verður,
589
01:07:21,791 --> 01:07:23,251
því fyndnari verður hann.
590
01:07:23,293 --> 01:07:26,046
En hún þarf alltaf að líta eins vel út
og hægt er
591
01:07:26,087 --> 01:07:28,631
og þar liggur grínið,
í mótsetningunni á milli þessa tveggja.
592
01:07:30,508 --> 01:07:36,139
Og okkur datt í hug að láta bæði Scrat
og Scratte hafa sama markmið, hnetuna.
593
01:07:36,181 --> 01:07:40,226
Við getum skapað skemmtilegt
Spy vs Spy dæmi
594
01:07:40,268 --> 01:07:42,896
þar sem þau reyna
að snúa hvort á hitt til að ná hnetunni.
595
01:07:42,937 --> 01:07:45,940
Og í viðleitninni við það finna þau ást.
596
01:07:46,900 --> 01:07:48,818
Svo kemur ástarþríhyrningurinn,
597
01:07:48,860 --> 01:07:51,488
Scrat, hnetan og stúlkan, Scratte.
598
01:07:51,529 --> 01:07:54,240
Scrat-atriðin eru ekki
hluti af handriti.
599
01:07:54,282 --> 01:07:57,952
Það er fundið upp á þeim í sögunni
og með leikstjóranum.
600
01:07:58,745 --> 01:08:03,208
Carlos átti hugmyndina
um Scrat að hitta stúlkuna
601
01:08:03,249 --> 01:08:05,710
og hugmyndina um hvað myndi gerast.
602
01:08:05,752 --> 01:08:10,048
En létu okkur svo um hvert einstök atriði.
603
01:08:13,218 --> 01:08:17,889
Fyrst gerum við grófan úrdrátt.
Grófar, skítugar teikningar
604
01:08:17,931 --> 01:08:19,599
og svo eru þær kynntar
fyrir hópi fólks.
605
01:08:19,641 --> 01:08:21,351
Maður leikur það. Gerir raddir.
606
01:08:21,393 --> 01:08:23,311
Maður reynir að fá herbergið til að hlæja.
607
01:08:23,353 --> 01:08:24,673
Og svo fellur það eins og steinn.
608
01:08:29,818 --> 01:08:32,195
Scrat-tangó atriðið var mitt verkefni.
609
01:08:32,237 --> 01:08:35,031
Ég hugsaði: "Allt í lagi.
Þau þurfa að berjast um hnetuna.
610
01:08:35,073 --> 01:08:36,783
"Það verður að vera fyndið og..."
611
01:08:36,825 --> 01:08:39,953
Næst reyndi ég
að hanna danssporin,
612
01:08:39,994 --> 01:08:41,871
sjá fyrir hvernig það gengi með halana
613
01:08:41,913 --> 01:08:44,582
og setja íkorna í mennskan dans.
614
01:08:44,624 --> 01:08:46,292
Að gera fyndin atriði vikum saman.
615
01:08:46,668 --> 01:08:51,381
Og svo velur Carlos sitt uppáhald
og tangóinn er fæddur.
616
01:08:51,423 --> 01:08:54,467
Tangóatriðið tók 33 daga,
um fimm vikur,
617
01:08:54,509 --> 01:08:56,970
því það var mikill leikur
með hvort héldi á hnetunni,
618
01:08:57,012 --> 01:08:59,389
sem tekur langan tíma að pússa.
619
01:08:59,431 --> 01:09:02,267
Við skoðuðum tangókennslu á YouTube
620
01:09:02,308 --> 01:09:05,645
og svalasta viðbragðið
hafi komið frá myndhandritslistamanninum
621
01:09:05,687 --> 01:09:07,564
er ég gerði bakáttu
í einni tökunni minni.
622
01:09:07,605 --> 01:09:08,732
Bakátta
623
01:09:08,773 --> 01:09:11,484
Ég var því með ákveðnar
tangóhreyfingar í þessu.
624
01:09:11,526 --> 01:09:12,736
Þetta er samvinnuverkefni
625
01:09:12,777 --> 01:09:16,322
sem gerir atriðið einstaklega erfitt
en jafnframt gefandi.
626
01:09:16,364 --> 01:09:18,491
Eitt af mínum uppáhaldsatriðum
í myndinni.
627
01:09:18,533 --> 01:09:22,704
Það sýnir hve skemmtileg
og sársaukafull ást getur verið.
628
01:09:23,371 --> 01:09:25,665
Eitt varðandi upprunalega Scrat
var hugsunin:
629
01:09:25,707 --> 01:09:26,958
"Hvernig verður rödd Scrats?"
630
01:09:27,000 --> 01:09:29,336
Við prufuðum því bráðabirgðaraddir.
631
01:09:29,377 --> 01:09:30,628
Við þurftum einhver hljóð.
632
01:09:30,670 --> 01:09:34,049
Ég tengdist því mínum innra Scrat
633
01:09:35,175 --> 01:09:37,510
og hljóðin komu ósjálfrátt.
634
01:09:37,886 --> 01:09:39,679
Þetta eru mest áreynsluhljóð.
635
01:09:39,721 --> 01:09:44,559
Eitthvað kemur Scrat á óvart...
636
01:09:48,438 --> 01:09:52,067
Hann fær högg á höfuðið,
það er sama hljóðið, bara...
637
01:09:54,611 --> 01:09:55,737
Svoleiðis hlutir.
638
01:10:00,700 --> 01:10:01,868
Það passaði svo fullkomlega.
639
01:10:01,910 --> 01:10:05,330
Við sögðum: "Hví leita annað?
Við höfum hæfileikana hér."
640
01:10:05,372 --> 01:10:09,125
Og Christ varð einkennisrödd Scrats
og var dásamlegur.
641
01:10:10,752 --> 01:10:14,422
Og er við skilgreindum Scrat-stúlkuna,
ákvað ég: "Lítum aftur inn.
642
01:10:14,464 --> 01:10:16,549
"Förum í gegnum sama ferlið."
643
01:10:16,591 --> 01:10:20,720
Og Karen Disher hefur
annast margar raddir fyrir okkur.
644
01:10:20,762 --> 01:10:22,889
Ég hef unnið í talsetningu
frá upphafi.
645
01:10:22,931 --> 01:10:27,977
Svo ég held að er þau þurftu rödd
fyrir Scratte í upphafi framleiðslunnar
646
01:10:28,019 --> 01:10:31,773
hafi þau hugsað: "Við náum bara í Karen,"
sem var skemmtilegt fyrir mig,
647
01:10:31,815 --> 01:10:33,775
að koma inn í klefann
og þau segja:
648
01:10:33,817 --> 01:10:36,111
"Allt í lagi, þú ert að detta fyrir björg."
649
01:10:36,152 --> 01:10:38,071
"Þú ert kýld í magann."
650
01:10:38,113 --> 01:10:41,116
Það er fyndið og skrítið.
651
01:10:43,243 --> 01:10:47,038
Röddunin er erfið,
því Scrat er svo frábær.
652
01:10:47,080 --> 01:10:49,749
Chris Wedge skapar svo frábæra rödd.
653
01:10:49,791 --> 01:10:53,211
Hvernig held ég þessu dýri
í sömu fjölskyldunni,
654
01:10:53,253 --> 01:10:54,504
en ólíku á sama tíma.
655
01:10:54,546 --> 01:10:59,217
Fyrir mér fólst það í
að hugsa um kynþokkafulla hluti eins og
656
01:10:59,259 --> 01:11:02,887
smá mal sem hún gerði,
smá lokkunartíst,
657
01:11:02,929 --> 01:11:05,306
sem er erfitt að gera.
658
01:11:07,392 --> 01:11:11,146
Það er erfitt fordæmi að fylgja
á ýmsan hátt.
659
01:11:11,604 --> 01:11:16,067
Býsna snjallt.
Ég veit ekki hvaðan hún hefur það.
660
01:11:16,776 --> 01:11:21,114
Ég átti ekki von á því
að enda sem röddin í myndinni.
661
01:11:21,156 --> 01:11:24,826
Og þá kom John til mín
fyrir einu og hálfu ári og sagði:
662
01:11:24,868 --> 01:11:27,162
"Gettu hvað? Þú verður Scratte."
663
01:11:27,203 --> 01:11:30,749
Og ég sagði: "Þegiðu."
Eins og ég tryði því ekki, svo...
664
01:11:32,292 --> 01:11:33,543
Það var mjög spennandi.
665
01:11:34,753 --> 01:11:37,589
Í blálokin spyr maður sig:
666
01:11:37,630 --> 01:11:40,258
"Verður hann með stúlkunni?
Eða nær hann hnetunni?
667
01:11:40,300 --> 01:11:41,509
"Eða fær hann ekkert?"
668
01:11:41,551 --> 01:11:44,095
Og við vorum með þrjár ólíkar leiðir
til að enda myndina.
669
01:11:44,137 --> 01:11:46,806
Og við völdum þá
sem við töldum besta fyrir Scrat.
670
01:11:48,141 --> 01:11:52,771
Hnetan kemur alltaf fyrst hjá Scrat.
671
01:11:53,438 --> 01:11:54,981
Hann sigrar aldrei að lokum.
672
01:11:55,023 --> 01:11:57,609
Og það er aðalreglan,
því hann er Scrat.
673
01:11:59,194 --> 01:12:02,489
Við skiljum við Scrat
þar sem við byrjum með hann.
674
01:12:02,530 --> 01:12:05,450
Hann þarf alltaf
að fást við erfiðleika í lífi sínu,
675
01:12:05,492 --> 01:12:07,202
sama hvað.
676
01:12:07,226 --> 01:12:17,226
www.HoundDawgs.org
Newest NORDiC RETAiL
677
01:12:17,711 --> 01:12:19,691
Þýðandi: Kjartan Jónsson, Deluxe