1 00:03:02,724 --> 00:03:05,102 Við ættum ekki að vera hér eftir myrkur. 2 00:03:15,154 --> 00:03:17,322 Leggðu gildruna við hellismunnann. 3 00:03:25,706 --> 00:03:27,040 Vantar þig lækni? 4 00:03:28,625 --> 00:03:29,793 Ég er læknir. 5 00:03:31,503 --> 00:03:33,213 Er þetta ekki stórkostlegt? 6 00:03:33,589 --> 00:03:35,549 Vampírur eru fiðurléttar, 7 00:03:35,632 --> 00:03:38,510 en þær geta fellt næstum tíu sinnum stærri skepnu. 8 00:03:48,896 --> 00:03:50,731 Hvað notarðu sem beitu? 9 00:03:50,814 --> 00:03:52,191 Býðurðu þig fram? 10 00:03:52,566 --> 00:03:53,776 Á förum. 11 00:03:56,820 --> 00:03:58,197 Borgaðu mér núna. 12 00:03:58,572 --> 00:04:00,407 Áður en sólin sest. 13 00:04:08,707 --> 00:04:11,877 Láttu rýtinginn fylgja og við erum sáttir. 14 00:05:08,642 --> 00:05:12,020 GRIKKLANDI - 25 ÁRUM ÁÐUR 15 00:05:35,169 --> 00:05:37,171 Við getum annast þig betur hér. 16 00:05:42,593 --> 00:05:44,470 Hér vilja allir hjálpa þér. 17 00:05:46,597 --> 00:05:50,142 Michael, þetta er Lucian. Lucian, Michael. 18 00:05:50,434 --> 00:05:52,603 Michael þekkir þennan stað betur en ég. 19 00:05:53,854 --> 00:05:55,022 Vertu góður. 20 00:05:56,899 --> 00:05:59,193 Halló. -Halló, Milo. 21 00:06:00,235 --> 00:06:01,737 Ég heiti Lucian. 22 00:06:02,988 --> 00:06:06,700 Sá sem var hér áður hét Milo. -Nei. 23 00:06:07,534 --> 00:06:09,411 Hann var líka nýi Milo. 24 00:06:10,037 --> 00:06:11,789 Þar áður var annar nýr Milo hér. 25 00:06:12,498 --> 00:06:14,917 Ég man ekki eftir fyrsta Milo. 26 00:06:16,210 --> 00:06:17,711 Hvað hefurðu verið hér lengi? 27 00:06:18,462 --> 00:06:20,047 Frá því ég man eftir mér. 28 00:06:20,130 --> 00:06:23,008 Er ekki enn búið að lækna þig? -Það er engin lækning. 29 00:06:23,759 --> 00:06:26,386 Það vantar eitthvað í erfðaefnin okkar. 30 00:06:27,054 --> 00:06:28,806 Eins og stykki í púsluspili. 31 00:06:28,889 --> 00:06:30,516 Og þar til það finnst 32 00:06:30,599 --> 00:06:34,186 er eina lífsvonin að skipta um olíu þrisvar á dag. 33 00:06:38,273 --> 00:06:41,318 Hvað myndirðu gera ef þú gætir verið eðlilegur? 34 00:06:42,069 --> 00:06:43,404 Bara í klukkutíma? 35 00:06:46,698 --> 00:06:48,075 Ég hugsa ekki um það. 36 00:06:48,158 --> 00:06:50,744 Sjáið viðrinin! Sjá þau! 37 00:06:56,500 --> 00:06:58,377 Best að fara ekki út þegar skólanum lýkur. 38 00:06:59,294 --> 00:07:01,213 Eins og Spartverjar 39 00:07:01,296 --> 00:07:04,091 erum við fáliðaðir gegn margnum. 40 00:07:10,597 --> 00:07:11,432 Milo? 41 00:07:13,350 --> 00:07:14,351 Milo! 42 00:07:15,519 --> 00:07:16,437 Hjúkrunarkona? 43 00:07:36,582 --> 00:07:37,666 Lucian. 44 00:07:38,917 --> 00:07:40,043 Lucian! 45 00:07:47,593 --> 00:07:49,136 Með þessu? 46 00:07:49,219 --> 00:07:51,722 Hópur vísindamanna vann við að smíða þessa vél 47 00:07:51,805 --> 00:07:53,807 og þú lagaðir hana með kúlupenna? 48 00:07:59,354 --> 00:08:02,357 Í New York er skóli fyrir börn með afburðagreind. 49 00:08:03,400 --> 00:08:07,362 Ég held að ég geti fengið þá til að greiða námskostnað 50 00:08:07,446 --> 00:08:10,699 og útvega læknisaðstoð vegna sjúkdóms þíns. 51 00:08:11,283 --> 00:08:14,995 Þú gætir stundað nám þar, ræktað hæfileikana. 52 00:08:16,997 --> 00:08:18,832 Þú hefur náðargáfu, Michael. 53 00:08:19,833 --> 00:08:23,420 Ég gæti ekki fyrirgefið mér ef hún færi til spillis. 54 00:08:24,713 --> 00:08:26,006 „Kæri Milo, 55 00:08:26,340 --> 00:08:27,925 þetta er ekki kveðjubréf. 56 00:08:28,008 --> 00:08:29,676 Ég ætla að finna lækningu 57 00:08:30,219 --> 00:08:32,721 svo við getum orðið geðvondir, gamlir karlar. 58 00:08:33,055 --> 00:08:34,473 Þinn vinur, Michael. 59 00:08:35,224 --> 00:08:37,059 P.S. Þú áttir ekki að opna þetta. 60 00:08:37,142 --> 00:08:39,311 Nú geturðu ekki brotið það saman aftur. 61 00:08:39,394 --> 00:08:40,979 Sjáumst í sumar.“ 62 00:08:42,815 --> 00:08:43,899 Nei. 63 00:08:49,530 --> 00:08:50,614 „Kæri Milo...“ 64 00:08:51,740 --> 00:08:54,410 Má ég fá bréfið mitt? -Hvað? 65 00:08:54,785 --> 00:08:56,412 Má ég fá bréfið mitt? 66 00:08:56,495 --> 00:08:58,038 Hérna þá. 67 00:09:00,082 --> 00:09:00,999 Gerðu það. 68 00:09:01,875 --> 00:09:03,335 Ekki! 69 00:09:09,675 --> 00:09:10,717 Hættið. 70 00:09:15,180 --> 00:09:17,391 Hættið, í Guðs bænum! Farið þið! 71 00:09:22,271 --> 00:09:24,523 Má ég sjá þig. 72 00:09:25,941 --> 00:09:27,693 Hann ætlaði að stela bréfinu mínu! 73 00:09:27,776 --> 00:09:29,737 Milo, hættu. 74 00:09:29,820 --> 00:09:31,572 Hættu þessu. 75 00:09:33,157 --> 00:09:34,575 Hvað með Milo? 76 00:09:35,117 --> 00:09:37,077 Ég annast Milo. 77 00:09:37,161 --> 00:09:38,537 Hann þarfnast mín. 78 00:09:40,289 --> 00:09:44,376 Michael Morbius lauk doktorsritgerð 19 ára gamall 79 00:09:44,460 --> 00:09:46,503 og varð fljótlega þekktur 80 00:09:46,587 --> 00:09:50,549 sem helsti fræðimaður heims á sviði blóðsjúkdóma. 81 00:09:50,632 --> 00:09:53,218 Þróun hans á tilbúnu blóði 82 00:09:53,302 --> 00:09:56,472 hefur bjargað fleiri lífum en penisillín. 83 00:09:56,555 --> 00:10:00,309 Michael Morbius, gjörðu svo vel að stíga fram 84 00:10:00,809 --> 00:10:03,145 til að taka við verðlaunum þínum 85 00:10:03,228 --> 00:10:06,356 frá hans hátign konungi Svíþjóðar. 86 00:10:20,996 --> 00:10:24,249 Ég trúi ekki að þú hafir hunsað konung Svíþjóðar. 87 00:10:24,333 --> 00:10:26,168 Kóng og drottningu, þeirra tryggu þegna, 88 00:10:26,251 --> 00:10:30,589 alla Skandinavíu og vísindasamfélagið allt. 89 00:10:31,131 --> 00:10:32,758 Hver gerir slíkt? 90 00:10:32,841 --> 00:10:36,386 Við vitum bæði að ég er sérvitur. 91 00:10:36,470 --> 00:10:37,638 En veistu hvað, 92 00:10:37,930 --> 00:10:39,431 ég geymdi dagskrána. 93 00:10:45,938 --> 00:10:47,147 Þarna ertu. 94 00:10:47,231 --> 00:10:49,316 Halló, Bancroft læknir. -Halló, Anna. 95 00:10:49,400 --> 00:10:52,111 Eigum við að tefla? -Ég held ekki. 96 00:10:52,486 --> 00:10:55,572 Nú þegar Morbius er kominn aftur 97 00:10:55,656 --> 00:10:58,700 ættirðu kannski að prófa hvernig það er að tapa. 98 00:10:58,784 --> 00:11:00,119 Það verður ekki af því. 99 00:11:00,369 --> 00:11:01,537 Michael. 100 00:11:01,620 --> 00:11:02,496 Já? 101 00:11:02,579 --> 00:11:03,789 Áttu lausa stund? 102 00:11:03,872 --> 00:11:04,998 Auðvitað. 103 00:11:05,374 --> 00:11:07,751 Nýtt í safnið þitt. 104 00:11:09,461 --> 00:11:12,381 Morbius læknir er í klípu. 105 00:11:12,631 --> 00:11:13,841 Ég er í klípu. 106 00:11:14,925 --> 00:11:20,097 „Ég get ekki þegið verðlaun fyrir aukaafurð misheppnaðrar tilraunar.“ 107 00:11:20,180 --> 00:11:21,140 Stofa eitt. 108 00:11:21,223 --> 00:11:26,103 Forsíða: „Bandarískur vísindamaður hafnar Nóbelsverðlaunum.“ 109 00:11:26,854 --> 00:11:30,566 Veistu að fólk vill gefa fé til Nóbelsverðlaunahafa? 110 00:11:31,024 --> 00:11:33,819 Það er sáttara við fjárfestingu sína. 111 00:11:34,278 --> 00:11:37,823 Það væri gott að þér entist tími til að þiggja það. 112 00:11:38,532 --> 00:11:40,868 Þú gengur of nærri þér. 113 00:11:45,080 --> 00:11:49,084 Veit okkar örláti velgjörðamaður, Milo, hvað við erum að fást við? 114 00:11:49,460 --> 00:11:51,336 Hvað er ég að fást við? 115 00:11:51,628 --> 00:11:54,006 Blöndun erfðaefna úr mönnum og leðurblökum. 116 00:11:54,923 --> 00:11:57,342 Ég veit ekki um... -Um hvað ég er að tala? 117 00:11:58,469 --> 00:11:59,678 Kannastu ekki við það? 118 00:12:00,554 --> 00:12:02,181 Ég kannast ekkert við það. 119 00:12:02,973 --> 00:12:05,476 Kannski hjálpar þetta upp á minnið. 120 00:12:05,559 --> 00:12:07,436 Ég myndi ekki fara þarna inn. 121 00:12:15,152 --> 00:12:16,236 Þetta er... 122 00:12:17,029 --> 00:12:19,656 fiskabúr. En fyrir... 123 00:12:20,157 --> 00:12:21,575 fljúgandi spendýr. 124 00:12:23,160 --> 00:12:24,244 Ég skil. 125 00:12:24,328 --> 00:12:26,914 Vinir sem ég kom með frá Kosta Ríka. 126 00:12:26,997 --> 00:12:28,582 Hvenær ætlaðirðu að segja mér það? 127 00:12:30,292 --> 00:12:33,462 Hvernig náðirðu í aðgangslykilinn minn? 128 00:12:33,545 --> 00:12:37,091 Fyrstu sex tölustafirnir í pí aftur á bak. Þú notar það fyrir allt. 129 00:12:37,174 --> 00:12:38,509 Þú ættir að breyta því. 130 00:12:38,842 --> 00:12:40,719 Þú gætir misst leyfið vegna þess. 131 00:12:40,803 --> 00:12:43,889 Ég þarf það ekki mikið lengur. 132 00:12:44,640 --> 00:12:48,102 Hins vegar þarft þú það. 133 00:12:50,729 --> 00:12:53,357 Til er nokkuð sem kallast „trúverðug afneitun“. 134 00:12:53,440 --> 00:12:54,900 Þú ættir að þakka mér. 135 00:13:01,031 --> 00:13:03,283 Þetta eru einu spendýr jarðarinnar 136 00:13:03,367 --> 00:13:07,329 sem hafa þróast til að nærast eingöngu á blóði. 137 00:13:07,621 --> 00:13:09,415 Til að drekka það 138 00:13:09,498 --> 00:13:14,545 framleiða þessar leðurblökur munnvatn sem inniheldur einstaka blóðstorkuvara. 139 00:13:14,628 --> 00:13:18,924 Svo kenning þín er að takist að skeyta erfðaefnum vampíru saman við þín eigin 140 00:13:19,007 --> 00:13:22,219 gæti líkami þinn framleitt þennan sama blóðstorkuvara. 141 00:13:22,594 --> 00:13:23,595 Já. 142 00:13:24,513 --> 00:13:26,014 Það væri lækning. 143 00:13:26,765 --> 00:13:28,183 Með hvaða tilkostnaði? 144 00:13:28,267 --> 00:13:33,730 Samruni ólíkra tegunda er arfleifð sem við berum í líkama okkar. 145 00:13:33,814 --> 00:13:37,317 Vírusar hafa lætt kjarnsýru sinni yfir í okkar kjarnsýru 146 00:13:37,401 --> 00:13:39,862 í hundruð þúsunda ára. 147 00:13:39,945 --> 00:13:41,905 Það er þróun. Þetta er annað. 148 00:13:41,989 --> 00:13:43,073 Það held ég ekki. 149 00:13:43,490 --> 00:13:46,994 Við þurfum að láta reyna á mörkin, taka áhættu. 150 00:13:48,203 --> 00:13:51,623 Án þess eru engin vísindi. 151 00:13:52,833 --> 00:13:54,334 Engin læknisfræði. 152 00:13:54,835 --> 00:13:56,420 Engin tímamótaskref. 153 00:14:02,926 --> 00:14:04,553 FERLI LOKIÐ BLENDINGSFRUMUR HEILAR 154 00:14:04,636 --> 00:14:05,888 Ágætt. 155 00:14:15,981 --> 00:14:18,817 Tilraunaviðfang fyrir frumusamruna 117. 156 00:14:39,588 --> 00:14:42,424 Svona nú. 157 00:15:00,317 --> 00:15:03,654 Tilraun á viðfangi 117 lauk með... 158 00:15:04,738 --> 00:15:05,823 líffærabilun. 159 00:15:12,037 --> 00:15:13,914 Ég vil ekki að þú særist. 160 00:15:15,749 --> 00:15:18,877 Ég ætti að vera löngu dáinn. 161 00:15:20,546 --> 00:15:22,923 Af hverju lifi ég enn ef ekki til að bæta þetta? 162 00:15:23,382 --> 00:15:25,509 Til að bjarga Milo mínum besta vini. 163 00:15:26,051 --> 00:15:27,928 Og öllum öðrum okkar líkum. 164 00:15:28,262 --> 00:15:29,513 Ekki svona. 165 00:15:30,305 --> 00:15:32,266 Morbius, það er Anna. 166 00:15:43,986 --> 00:15:46,488 Hitinn hækkaði mikið og nýrun eru að láta sig. 167 00:15:47,990 --> 00:15:50,576 Það þarf að halda henni sofandi svo hún fái ekki slag. 168 00:15:51,827 --> 00:15:53,746 Hundrað milligrömm af própófól. -Já. 169 00:15:53,829 --> 00:15:54,830 Strax. 170 00:15:58,959 --> 00:16:00,294 Það er allt í lagi. 171 00:16:01,712 --> 00:16:03,839 Við önnumst þig. 172 00:16:05,007 --> 00:16:06,341 Svona þá. 173 00:16:07,885 --> 00:16:08,927 Svona þá. 174 00:16:10,721 --> 00:16:12,014 Þakka þér fyrir. 175 00:16:12,306 --> 00:16:14,183 Við látum þig sofa um stund. 176 00:16:16,226 --> 00:16:19,438 Langan og góðan lúr. 177 00:16:28,947 --> 00:16:31,200 Michael. 178 00:16:33,035 --> 00:16:34,495 Það virkaði. 179 00:16:54,473 --> 00:16:55,641 Michael Morbius. 180 00:16:57,392 --> 00:16:59,978 Hér eru bæklaður maður sem vilja hitta stjórann. 181 00:17:00,312 --> 00:17:02,481 Michael! Komdu hingað! 182 00:17:02,940 --> 00:17:06,110 Meðan ég er bæklaður geturðu verið áhyggjulaus. 183 00:17:08,987 --> 00:17:10,280 Þú mætir of seint. 184 00:17:10,364 --> 00:17:12,950 Ég var prófa nokkuð nýtt sem kallast „vinna“. 185 00:17:13,033 --> 00:17:15,786 Ég kannast ekki við orðið. 186 00:17:15,869 --> 00:17:17,663 Nei, það held ég ekki. 187 00:17:17,746 --> 00:17:19,832 Hvað með þessa ribbalda? 188 00:17:19,915 --> 00:17:22,459 Ég vann í spilum við rússneska herramenn. 189 00:17:22,543 --> 00:17:25,379 Þeim fannst heppni hans víst ótrúleg. -Einmitt. 190 00:17:25,462 --> 00:17:26,964 Öllu heldur ómöguleg. 191 00:17:27,047 --> 00:17:29,299 Hvernig líður eftirlætissjúklingi okkar? 192 00:17:29,383 --> 00:17:31,635 Vill hann enn stytta sitt stutta æviskeið? 193 00:17:31,718 --> 00:17:35,431 Já. En þér ferst að tala. Það er voðalegt að sjá þig. 194 00:17:35,514 --> 00:17:38,767 Segir sá sem er í... Er þetta teppi eða hvað? 195 00:17:38,851 --> 00:17:42,438 Afsakaðu, ég fékk ekki boð um að klæðast fyrir jarðarför. 196 00:17:44,690 --> 00:17:45,524 Einmitt. 197 00:17:45,774 --> 00:17:47,484 Við sjáumst seinna. 198 00:17:47,568 --> 00:17:48,527 Og þú... 199 00:17:49,236 --> 00:17:51,196 Dyrnar standa alltaf opnar þér. 200 00:17:51,947 --> 00:17:55,325 Við hjá Horizon söknum þín. Við höfum not fyrir snilli þína. 201 00:17:55,409 --> 00:17:58,287 Ég læt ykkur í friði. -Bless, Nicholas. 202 00:17:59,246 --> 00:18:00,956 Ég hef góðar fréttir. 203 00:18:01,623 --> 00:18:03,292 Förum út að ganga. 204 00:18:04,042 --> 00:18:05,961 Hvernig hefur Martine það? 205 00:18:06,044 --> 00:18:11,300 Bancroft? Hún er of hæf, afkastamikil, bráðsnjöll að vanda. 206 00:18:11,383 --> 00:18:13,093 Og gersamlega óþolandi. 207 00:18:13,177 --> 00:18:15,929 En hún heldur mér að mestu í skefjum. Því spyrðu? 208 00:18:16,722 --> 00:18:19,933 Engin ástæða. Ég hef bara ekki séð þig lengi. 209 00:18:20,017 --> 00:18:21,935 Ég hélt kannski að hún ætti sökina. 210 00:18:22,269 --> 00:18:24,229 Ég sakna þín líka. 211 00:18:24,313 --> 00:18:27,357 En hún hefur unnið með mér að því að bjarga okkur. 212 00:18:27,441 --> 00:18:30,277 Ég get beðið hana að hætta og ljúka þjáningum okkar. 213 00:18:30,944 --> 00:18:33,697 Vertu bara ekki svo heimskur að verða ástfanginn 214 00:18:33,781 --> 00:18:37,242 því það finnst engin lækning við því. 215 00:18:37,326 --> 00:18:39,912 Segir sá sem veit ekki neitt um málið. 216 00:18:39,995 --> 00:18:42,164 Rangt. Ég les um það í bókum. 217 00:18:42,247 --> 00:18:43,999 Í bókum, virkilega? -Já. 218 00:18:44,416 --> 00:18:47,086 Eða rómantískum gamanmyndum. 219 00:18:47,503 --> 00:18:51,048 Málið er að ástin er ekki fyrir okkur, vinur minn. 220 00:18:51,131 --> 00:18:53,467 Ef þú ferð að vitna í „The Notebook“ 221 00:18:53,550 --> 00:18:57,679 sný ég við og haltra hægt og rólega í hina áttina. 222 00:18:59,389 --> 00:19:01,016 Það er að takast. 223 00:19:01,934 --> 00:19:03,227 Ég finn það. 224 00:19:05,562 --> 00:19:06,563 Lækning. 225 00:19:08,232 --> 00:19:09,733 Loksins er það mögulegt. 226 00:19:11,443 --> 00:19:12,611 Í alvöru? 227 00:19:12,694 --> 00:19:14,738 Enn á tilraunastigi. 228 00:19:15,280 --> 00:19:17,950 Siðferðilega vafasamt. 229 00:19:19,034 --> 00:19:22,955 Mjög, mjög dýrt. -Ég átti von á því. 230 00:19:23,038 --> 00:19:25,624 Og ekki beinlínis löglegt. 231 00:19:26,041 --> 00:19:29,378 Og það verður að gerast úti á hafi utan lögsögu. 232 00:19:30,671 --> 00:19:32,464 Þú varst alltaf dýr. 233 00:19:32,923 --> 00:19:35,676 Er það hættulegt? Þarf ég að vera kvíðinn? 234 00:19:36,969 --> 00:19:39,471 Viltu að ég ljúgi? -Það væri gott. 235 00:19:39,555 --> 00:19:43,058 Það er göngutúr á sólskinsdegi. -Svo slæmt? 236 00:19:44,685 --> 00:19:45,853 Heyrðu mig, 237 00:19:47,104 --> 00:19:49,273 við eigum skamman tíma ólifaðan. 238 00:19:52,025 --> 00:19:54,194 Þetta gæti verið síðasta tækifærið. 239 00:19:58,449 --> 00:19:59,950 Hvað segirðu um það? 240 00:20:01,410 --> 00:20:03,203 Berjumst þar til yfir lýkur? 241 00:20:06,707 --> 00:20:07,708 Já. 242 00:20:11,670 --> 00:20:12,880 Stendurðu með mér? 243 00:20:13,547 --> 00:20:17,217 Til þíns hinsta dags, bróðir. Til þíns hinsta dags. 244 00:20:17,301 --> 00:20:19,219 Þú færð allt sem þú þarft. 245 00:20:20,262 --> 00:20:22,389 Við erum upphaflegu Spartverjarnir. 246 00:20:22,848 --> 00:20:25,726 Fáliðaðir gegn margnum. -Já. 247 00:20:28,812 --> 00:20:32,649 UTAN LÖGSÖGU ÚT AF AUSTURSTRÖNDINNI 248 00:20:34,818 --> 00:20:38,906 Ég veit að þú svindlar. -Nei, það er ekki rétt. 249 00:20:38,989 --> 00:20:40,282 Hvað ertu með? 250 00:20:40,365 --> 00:20:43,994 Enn einn í ofninn. Óskaðu mér góðs gengis. 251 00:20:50,751 --> 00:20:52,878 Stund sannleikans. 252 00:20:52,961 --> 00:20:55,506 SÝNI R26 - MAÐUR SÝNI R26 - LEÐURBLAKA 253 00:21:00,803 --> 00:21:02,387 FERLI LOKIÐ 254 00:21:02,471 --> 00:21:04,598 BLENDINGSFRUMUR HEILAR 255 00:21:10,479 --> 00:21:13,023 Loksins, Martine. Okkur tókst það. 256 00:21:13,107 --> 00:21:14,858 Það heldur. 257 00:21:16,276 --> 00:21:18,404 Tilraun 243. 258 00:21:19,988 --> 00:21:21,532 Prófun á mönnum. 259 00:21:37,714 --> 00:21:39,049 Gott að þú gerir það. 260 00:21:45,264 --> 00:21:46,974 Margir hafa víst sóst eftir því? 261 00:21:47,307 --> 00:21:48,475 Já. 262 00:21:48,976 --> 00:21:53,647 Öll dauðareynsla er mjög mikið í tísku. 263 00:21:55,399 --> 00:21:56,942 Ég las það í Cosmo. 264 00:21:58,652 --> 00:22:00,779 Er Cosmo ennþá gefið út? 265 00:22:12,374 --> 00:22:14,293 Ég veit að þig langaði í þetta. 266 00:22:14,376 --> 00:22:17,254 Það gæti orðið safngripur með tímanum. 267 00:22:17,713 --> 00:22:19,923 Vonandi er þetta ekki sú síðasta sem ég fæ. 268 00:22:20,966 --> 00:22:22,926 Ég veit þetta er sárt en þú þolir það. 269 00:22:26,388 --> 00:22:28,056 Þarna já. Einmitt. 270 00:22:28,140 --> 00:22:29,308 Þarna. 271 00:22:33,896 --> 00:22:35,189 Næstum búið. 272 00:22:40,152 --> 00:22:40,986 Allt í lagi. 273 00:22:43,739 --> 00:22:45,074 Svona já. 274 00:22:54,583 --> 00:22:56,627 Nú máttu óla mig niður. 275 00:22:59,254 --> 00:23:00,923 Er allt í lagi með þig? 276 00:23:27,783 --> 00:23:28,992 Ég sé þig. 277 00:23:30,536 --> 00:23:32,246 Allt lagt undir. 278 00:23:32,329 --> 00:23:33,414 Aftur. 279 00:23:33,497 --> 00:23:36,166 Ég kem fljótt. Ég fer að gá að lækninum. 280 00:23:53,267 --> 00:23:55,060 Þú átt ekki að vera hér niðri. 281 00:23:55,144 --> 00:23:57,521 Ég má vera þar sem ég vil, hjúkrunarkona. 282 00:23:58,188 --> 00:23:59,898 Ég er reyndar læknir. 283 00:24:01,483 --> 00:24:03,527 Þú verður að fara. 284 00:24:03,610 --> 00:24:06,864 Læknir. Já, ég sé það. 285 00:24:07,573 --> 00:24:11,118 En þú vinnur samt þjónustustarf rétt eins og ég. 286 00:24:11,702 --> 00:24:15,706 Veistu það allt bara með því að horfa á mig? 287 00:24:15,789 --> 00:24:19,168 Og ég sem hélt að þú værir bara ruddalegur bjáni. 288 00:24:20,836 --> 00:24:21,879 Farðu út. 289 00:24:28,677 --> 00:24:29,678 Michael? 290 00:24:43,692 --> 00:24:44,526 Michael? 291 00:24:44,610 --> 00:24:45,652 Hvar er hann? 292 00:24:46,361 --> 00:24:47,196 Vertu kyrr. 293 00:24:49,031 --> 00:24:50,491 Hver andskotinn? 294 00:24:51,241 --> 00:24:53,243 Allir á rannsóknastofuna, strax. 295 00:24:53,786 --> 00:24:54,953 Móttekið. 296 00:24:58,290 --> 00:24:59,124 Ekki skjóta! 297 00:25:09,176 --> 00:25:10,344 Michael! 298 00:25:12,471 --> 00:25:13,722 Hættu! 299 00:25:20,187 --> 00:25:21,313 Michael. 300 00:25:25,484 --> 00:25:26,485 Þetta er bara ég. 301 00:25:27,403 --> 00:25:28,445 Bara ég. 302 00:25:29,905 --> 00:25:31,031 Gerðu það. 303 00:25:34,118 --> 00:25:35,244 Hættu, Michael! 304 00:25:35,953 --> 00:25:36,787 Hættu! 305 00:25:39,164 --> 00:25:41,041 Þú meiðir þig! 306 00:25:41,125 --> 00:25:43,877 Færðu þig! Frá! 307 00:25:44,378 --> 00:25:47,381 Ekki. Láttu frá þér byssuna. -Frá! 308 00:26:07,901 --> 00:26:09,653 Lokaðu dyrunum! 309 00:26:09,737 --> 00:26:11,196 Hvað í fjandanum er þetta? 310 00:26:27,796 --> 00:26:29,381 Hörfið, hörfið! 311 00:26:29,465 --> 00:26:30,466 Andskotans. 312 00:26:37,139 --> 00:26:38,307 Fljótir. 313 00:26:38,390 --> 00:26:39,850 Núna, núna! 314 00:26:44,062 --> 00:26:45,147 Johnny! 315 00:26:50,027 --> 00:26:51,403 Förum héðan út! 316 00:26:55,324 --> 00:26:56,909 Leit á þriðja palli. 317 00:26:58,035 --> 00:27:00,871 Jason, svaraðu. Jason? 318 00:27:07,169 --> 00:27:09,171 Andskotinn! 319 00:27:09,254 --> 00:27:10,714 Helvískur! 320 00:27:19,515 --> 00:27:20,349 Andskotinn! 321 00:29:07,414 --> 00:29:08,540 Martine. 322 00:29:24,973 --> 00:29:26,308 Drottinn minn. 323 00:29:55,754 --> 00:30:00,217 Neyðarkall. Þetta er landgöngupramminn Murnau. 324 00:30:00,509 --> 00:30:02,970 Kallnúmer 3-X5Y. 325 00:30:03,053 --> 00:30:06,181 Við erum staddir 13 sjómílur út af Long Island. 326 00:30:06,265 --> 00:30:08,976 Óska eftir þyrlu þegar í stað. 327 00:30:09,059 --> 00:30:12,896 Ég endurtek, þetta er landgöngupramminn Murnau. 328 00:30:13,480 --> 00:30:15,691 Neyðarkall, neyðarkall. 329 00:30:32,166 --> 00:30:33,625 Það er hér uppi til hægri. 330 00:30:34,960 --> 00:30:39,548 Stroud fulltrúi FBI. Viljið þið rýma til? 331 00:30:39,631 --> 00:30:41,717 Þið heyrðuð það. Viljið þið rýma til? 332 00:30:41,800 --> 00:30:44,678 Það væri gott ef þið færuð núna. 333 00:30:50,601 --> 00:30:53,854 Við höfum ekki séð neitt svona gott síðan það í San Francisco. 334 00:30:53,937 --> 00:30:56,190 Átta lík, er að skoða skilríkin, 335 00:30:56,273 --> 00:30:59,902 en þeir virðast allir kaupa í sömu málaliðavöruversluninni. 336 00:31:00,652 --> 00:31:03,447 Ein lifði af, Martine Bancroft. 337 00:31:03,530 --> 00:31:04,740 Getum við talað við hana? 338 00:31:04,823 --> 00:31:08,368 Ef hún vaknar. Hún virðist hafa dottið og fengið höfuðhögg. 339 00:31:08,452 --> 00:31:11,121 Nokkuð fleira? -Einhver kallaði á hjálp. 340 00:31:11,205 --> 00:31:12,331 Ekki Bancroft. 341 00:31:12,414 --> 00:31:17,169 Nei. Það var karlmaður, hann sagði ekki til sín og eyddi eftirlitsupptökum. 342 00:31:17,252 --> 00:31:20,798 Fékk svo samviskubit og stökk fyrir borð? -Það gerist. Og svo þetta. 343 00:31:20,881 --> 00:31:23,092 Öll líkin hérna... 344 00:31:23,175 --> 00:31:25,469 Þau er næstum alveg blóðlaus. 345 00:31:26,637 --> 00:31:29,598 Hvað veiðir um nætur og drekkur mannsblóð? 346 00:31:32,351 --> 00:31:34,311 Þú verður hrifinn af þessu. 347 00:31:35,104 --> 00:31:38,732 Í morgun fannst ómannað fragtskip austur af Long Island 348 00:31:38,816 --> 00:31:40,484 með mörgum líkum um borð. 349 00:31:40,567 --> 00:31:43,695 Yfirvöld segja ekkert um málið að svo stöddu. 350 00:31:43,779 --> 00:31:45,656 En frést hefur af konu sem lifði af 351 00:31:45,739 --> 00:31:48,325 og yfirmaður í strandgæslunni sagði okkur 352 00:31:48,409 --> 00:31:52,746 að skipið hefði siglt undir Panamafána þegar það rak inn í lögsögu... 353 00:31:55,874 --> 00:31:57,209 Hvað kom fyrir? 354 00:31:58,919 --> 00:32:00,504 Einhvers konar slys. 355 00:32:03,549 --> 00:32:06,760 Hvernig er verkurinn? Á skalanum einn til tíu? 356 00:32:07,803 --> 00:32:09,138 Ellefu. 357 00:32:09,930 --> 00:32:12,808 GJÖRGÆSLA 358 00:32:45,090 --> 00:32:46,216 Fyrirgefðu mér. 359 00:32:48,051 --> 00:32:49,887 Þú jafnar þig. 360 00:33:02,858 --> 00:33:04,151 Stofa 1. 361 00:33:04,568 --> 00:33:06,070 Engin eftirlitsupptaka. 362 00:33:23,921 --> 00:33:26,381 Svona nú. 363 00:34:22,729 --> 00:34:27,109 Afleiðingin af meðferð minni er yfirþyrmandi löngun í að neyta... 364 00:34:29,653 --> 00:34:30,654 blóðs. 365 00:34:31,739 --> 00:34:32,990 Mannsblóðs. 366 00:34:36,869 --> 00:34:42,082 Á vissan hátt fór árangurinn langt fram úr mínum björtustu vonum. 367 00:34:42,166 --> 00:34:47,087 Í fyrsta sinn á allri ævinni líður mér vel. 368 00:34:48,005 --> 00:34:50,466 Í gær gat ég varla gengið, í dag... 369 00:34:50,966 --> 00:34:52,843 veit ég ekki hvað ég er fær um. 370 00:35:05,481 --> 00:35:07,900 Í skamman tíma eftir inntöku 371 00:35:07,983 --> 00:35:12,321 sýna allar mælingar bestu niðurstöðu. Ég hef hreysti íþróttakappa. 372 00:35:13,655 --> 00:35:17,117 Ég hef aukinn styrk og hraða sem verður aðeins lýst sem... 373 00:35:17,701 --> 00:35:19,161 ofurmannlegum. 374 00:35:19,536 --> 00:35:21,121 Og allt þetta... 375 00:35:21,538 --> 00:35:23,165 af gerviblóði einu. 376 00:35:33,175 --> 00:35:36,053 Ég er orðinn eitthvað... ólíkt. 377 00:35:36,804 --> 00:35:39,765 Ég finn til skyldleika við þessar skepnur. 378 00:35:39,848 --> 00:35:43,602 Þær myndu rífa alla aðra í sig en þær fagna mér. 379 00:35:44,436 --> 00:35:45,771 Eins og bróður. 380 00:36:02,162 --> 00:36:06,208 Ég hef jafnvel öðlast vissa bergmálsmiðun. 381 00:36:06,291 --> 00:36:08,794 Leðurblökuratsjá fyrir óinnvígða. 382 00:36:11,213 --> 00:36:12,339 Spurningin er: 383 00:36:13,590 --> 00:36:15,509 Hvernig stjórna ég því? 384 00:36:15,592 --> 00:36:17,094 Einangra það. 385 00:36:20,097 --> 00:36:21,140 Anda djúpt. 386 00:36:24,059 --> 00:36:25,602 Og láta það flæða. 387 00:36:55,924 --> 00:36:59,219 En því miður er þetta ástand tímabundið. 388 00:37:02,681 --> 00:37:04,808 Ég hef tekið tímann. 389 00:37:04,892 --> 00:37:09,271 Gerviblóð viðheldur ástandinu í sex tíma. 390 00:37:09,980 --> 00:37:11,356 En sá tími... 391 00:37:12,107 --> 00:37:13,692 er farinn að styttast. 392 00:37:14,276 --> 00:37:16,070 Gerviblóð er ekki endanleg lausn. 393 00:37:18,781 --> 00:37:22,826 Þá er það ein spurning: Hvað ef...? 394 00:37:23,327 --> 00:37:26,705 Hvað ef gerviblóð hættir að virka? 395 00:37:28,207 --> 00:37:30,375 Hvað ef ég fæ það ekki? 396 00:37:30,459 --> 00:37:31,668 Ekkert blátt, 397 00:37:32,169 --> 00:37:33,420 ekkert rautt, 398 00:37:34,129 --> 00:37:34,963 ekkert. 399 00:37:38,717 --> 00:37:41,428 Að lokum mun krafturinn dvína 400 00:37:41,512 --> 00:37:43,889 og veikindin hellast yfir mig á ný. 401 00:37:45,724 --> 00:37:47,643 Brátt kemur að því að velja. 402 00:37:49,061 --> 00:37:50,437 Drekka það rauða 403 00:37:50,813 --> 00:37:51,980 eða deyja. 404 00:37:52,648 --> 00:37:54,650 En það sem gerðist á skipinu 405 00:37:55,317 --> 00:37:57,027 má aldrei endurtaka sig. 406 00:38:25,889 --> 00:38:26,765 Michael. 407 00:38:28,142 --> 00:38:30,853 Þetta er ég. Ertu hérna? 408 00:38:33,564 --> 00:38:34,982 Hvar ertu? 409 00:38:39,862 --> 00:38:40,988 Michael? 410 00:38:42,781 --> 00:38:44,158 Hvað ertu að gera? 411 00:38:45,409 --> 00:38:48,036 Þetta er Milo. Hvað ertu að gera? 412 00:38:49,538 --> 00:38:50,873 Þarftu hjálp? 413 00:38:52,374 --> 00:38:53,375 Hvað? 414 00:38:57,671 --> 00:38:59,965 BLÓÐ 415 00:39:00,424 --> 00:39:01,592 „Blóð.“ 416 00:39:03,469 --> 00:39:06,430 Blóðið í frystinum? Bíddu. 417 00:39:09,641 --> 00:39:12,352 Nú kem ég. 418 00:39:20,861 --> 00:39:22,821 Michael, þraukaðu. 419 00:39:23,447 --> 00:39:25,491 Hérna. 420 00:39:49,098 --> 00:39:50,390 Þú ert sterkur. 421 00:39:52,768 --> 00:39:56,772 Þér tókst það. Þú fannst lækningu. 422 00:40:00,067 --> 00:40:01,902 Hvað er að? 423 00:40:01,985 --> 00:40:04,279 Ég gerði skelfileg mistök. 424 00:40:04,363 --> 00:40:06,365 Allir gera mistök. Fástu ekki um það. 425 00:40:06,448 --> 00:40:08,200 Ekki í líkingu við þessi mistök. 426 00:40:08,283 --> 00:40:09,451 Nú er nóg komið. 427 00:40:09,535 --> 00:40:13,288 Gefðu mér það. Ég þarf það. Ég get ekki lifað svona lengur. 428 00:40:13,372 --> 00:40:14,456 Ég get það ekki. 429 00:40:14,540 --> 00:40:16,250 Hvað áttu við? 430 00:40:17,251 --> 00:40:18,293 Ég get það ekki. 431 00:40:18,710 --> 00:40:20,254 Ég þarf það. 432 00:40:20,754 --> 00:40:22,381 Ég gerði nokkuð voðalegt. 433 00:40:26,427 --> 00:40:28,095 Ég myrti fólk. 434 00:40:28,887 --> 00:40:31,098 Við getum látið það gleymast. 435 00:40:31,181 --> 00:40:34,393 Þeir á skipinu voru bófar, málaliðar. 436 00:40:34,476 --> 00:40:35,644 Ég get látið það hverfa. 437 00:40:35,727 --> 00:40:37,813 Þú skilur það ekki. -Ég skil það víst! 438 00:40:37,896 --> 00:40:40,441 Hef ég neitað þér um nokkuð? Hef ég sagt, nei? 439 00:40:40,524 --> 00:40:43,193 Hef ég alltaf gefið þér... -Ég ræð ekki við það! 440 00:40:43,944 --> 00:40:47,448 Færð þú þá að lifa og ég á að deyja? 441 00:40:52,619 --> 00:40:53,871 Það er bölvun. 442 00:40:54,621 --> 00:40:57,583 Trúðu mér, bróðir. Það er satt. 443 00:40:58,208 --> 00:41:01,086 Nú verðurðu að fara. 444 00:41:01,170 --> 00:41:02,588 Þér er ekki óhætt hér. -Nei. 445 00:41:03,380 --> 00:41:04,882 Ekki reka mig burt. 446 00:41:04,965 --> 00:41:07,634 Gerðu það ekki. -Farðu, sagði ég! 447 00:41:14,475 --> 00:41:16,268 Farðu, sagði ég! 448 00:41:28,572 --> 00:41:29,656 Milo. 449 00:41:35,746 --> 00:41:37,039 Hún er hérna. 450 00:41:40,375 --> 00:41:43,629 Bancroft? Stroud og Rodriguez frá FBI. 451 00:41:45,422 --> 00:41:47,257 Hvernig líður þér? 452 00:41:47,341 --> 00:41:51,178 Eins og ég sé á spítala að borða vont ávaxtahlaup. 453 00:41:51,470 --> 00:41:53,472 Við verðum ekki lengi. 454 00:41:53,555 --> 00:41:57,851 Þú varst á gámaskipi sem skolaði á land út af Long Island. 455 00:41:57,935 --> 00:42:00,479 Það voru átta lík um borð. 456 00:42:00,854 --> 00:42:04,817 Við sáum líka að blóð þeirra var... Hvað kallast það? 457 00:42:05,234 --> 00:42:07,861 Án dreyra. Ég fletti því upp. 458 00:42:08,487 --> 00:42:13,325 Fyrirgefðu hvað þessir myndir eru afdráttarlausar 459 00:42:13,409 --> 00:42:17,788 en þú ert læknir svo þú veist hvernig fólk lítur út að innan. 460 00:42:17,871 --> 00:42:20,916 Þessi stungusár þarna, 461 00:42:20,999 --> 00:42:23,168 sýnist þér þau líkjast vígtannabiti? 462 00:42:31,301 --> 00:42:34,513 Þú varst að vinna við mikla tilraun þarna um borð. 463 00:42:35,139 --> 00:42:37,766 Við vonuðum að þú hefðir skýringar. 464 00:42:38,475 --> 00:42:41,645 Það var ekki mikið hreinlæti þarna. 465 00:42:43,230 --> 00:42:47,025 Ég á bágt með að muna hvað gerðist. 466 00:42:47,568 --> 00:42:50,362 Auðvitað. Förum nú. 467 00:42:53,991 --> 00:42:57,202 Vinnurðu ekki líka á rannsóknastofu Horizon? 468 00:42:57,745 --> 00:42:59,747 Með Michael Morbius. 469 00:43:00,289 --> 00:43:01,415 Jú. 470 00:43:04,376 --> 00:43:06,211 Þakka þér fyrir. 471 00:43:43,665 --> 00:43:44,833 Halló? 472 00:43:56,011 --> 00:43:57,221 Hver er þarna? 473 00:44:02,434 --> 00:44:03,852 Halló? 474 00:45:13,213 --> 00:45:16,800 Færið ykkur frá henni. Farið frá. 475 00:45:16,884 --> 00:45:18,218 Var hún hér í alla nótt? 476 00:45:18,302 --> 00:45:21,138 Líkaminn virðist hafa verið tæmdur af blóði. 477 00:45:34,068 --> 00:45:37,488 Nokkrir áverkar? -Ekki sem ég fæ séð. 478 00:45:42,618 --> 00:45:44,787 Farið á stofurnar ykkar. 479 00:46:15,025 --> 00:46:18,904 Morbius? Stroud fulltrúi. 480 00:46:18,987 --> 00:46:20,989 Og Rodriguez. Megum við tala við þig? 481 00:46:22,241 --> 00:46:25,744 Auðvitað. Get ég hjálpað ykkur? -Fyrst vil ég þakka þér. 482 00:46:25,828 --> 00:46:30,416 Því gerviblóðið þitt bjargaði handleggnum á mér í Afganistan. 483 00:46:31,125 --> 00:46:32,876 Það gleður mig að geta hjálpað. 484 00:46:32,960 --> 00:46:37,089 Ég verð að játa að það er ólíkt að sjá þig nú eða í sjónvarpsfréttunum. 485 00:46:37,756 --> 00:46:39,675 Já, þú ert mjög hraustlegur. 486 00:46:39,758 --> 00:46:41,468 Það er dagamunur á mér. 487 00:46:42,469 --> 00:46:43,887 Pílates hjálpar. 488 00:46:44,555 --> 00:46:46,223 Hvernig líður þér úti á sjó? 489 00:46:47,558 --> 00:46:48,892 Eins og sjá má... 490 00:46:49,893 --> 00:46:51,937 hef ég ekki gott jafnvægi. 491 00:46:53,647 --> 00:46:54,690 Af hverju spyrðu? 492 00:46:55,190 --> 00:46:59,236 Hefurðu ekki leitað lækninga við veikindum þínum alla ævi? 493 00:46:59,319 --> 00:47:01,822 Þú hefur eiginlega prófað allt. 494 00:47:02,740 --> 00:47:06,243 Klikkaðar tilraunir kannski á skipi? 495 00:47:06,326 --> 00:47:11,290 Ég myndi ekki nota orðið „klikkaðar“. 496 00:47:11,915 --> 00:47:13,751 Óhefðbundnar kannski. 497 00:47:14,293 --> 00:47:17,296 En ég myndi gera næstum allt til bjargar lífi. 498 00:47:17,379 --> 00:47:19,089 Þið skiljið það örugglega. 499 00:47:19,965 --> 00:47:22,801 Get ég hjálpað ykkur með nokkuð fleira? 500 00:47:25,304 --> 00:47:30,017 Allir á vakt, Horizon rannsóknastofan, konulík tæmt af blóði. Lokið svæðinu. 501 00:47:30,434 --> 00:47:31,602 Móttekið. 502 00:47:31,685 --> 00:47:34,813 Ég hef nokkrar spurningar í viðbót. 503 00:47:35,439 --> 00:47:37,524 Já, þú kemur með okkur. 504 00:47:43,322 --> 00:47:44,490 Kyrr! 505 00:47:44,573 --> 00:47:45,657 Stöðvið hann! 506 00:47:59,004 --> 00:48:00,047 Ekki skjóta! 507 00:48:00,964 --> 00:48:03,175 Kallaðu út varamenn og hittu mig uppi. 508 00:48:26,240 --> 00:48:27,366 Hættu. 509 00:48:29,076 --> 00:48:32,913 VARÐHALDSSTÖÐ Á MANHATTAN 510 00:48:33,288 --> 00:48:35,290 Það er verra en ég hélt. 511 00:48:35,999 --> 00:48:40,087 Ef svona heldur áfram hættir gerviblóðið fljótlega að virka. 512 00:48:41,672 --> 00:48:43,924 8.13 að kvöldi. 513 00:48:45,926 --> 00:48:51,223 Úr 6 tímum í 4 tíma og 22 mínútur. 514 00:48:54,685 --> 00:48:56,353 Ég er í vanda. 515 00:49:16,832 --> 00:49:18,375 Vígt vatn? 516 00:49:19,668 --> 00:49:21,503 Virkilega? -Hvað? 517 00:49:22,171 --> 00:49:23,797 Ég tek enga áhættu. 518 00:49:24,631 --> 00:49:26,216 Það er þríblessað. 519 00:49:30,554 --> 00:49:33,682 Við fundum þennan í gámaskipinu 520 00:49:35,184 --> 00:49:36,977 með líkunum. 521 00:49:38,520 --> 00:49:40,230 Er þetta ekki föndrið þitt? 522 00:49:45,486 --> 00:49:50,532 Átta dauðir málaliðar á skipi snerta okkur ekkert. 523 00:49:50,949 --> 00:49:54,536 Þeir voru trúlega sakamenn og gott að losna við þá. 524 00:49:54,620 --> 00:49:55,662 En hjúkrunarkonan... 525 00:49:55,954 --> 00:49:59,875 einstæð móðir með tvíburadætur... 526 00:50:00,584 --> 00:50:02,127 það er annað mál. 527 00:50:02,211 --> 00:50:03,253 Ég veit það. 528 00:50:04,296 --> 00:50:08,509 Hún hét Kristen. Við unnum saman daglega í sjö ár. 529 00:50:09,468 --> 00:50:10,844 Hún var góð manneskja. 530 00:50:11,386 --> 00:50:12,971 Af hverju gerðirðu það þá? 531 00:50:17,810 --> 00:50:19,561 Ég hef ekki svar við því. 532 00:50:27,027 --> 00:50:29,196 Hvað gerðirðu við þig? 533 00:50:30,406 --> 00:50:32,950 Útskýrðu það. -Ég vildi að ég vissi það. 534 00:50:39,331 --> 00:50:43,252 Fínt. Virkilega fræðandi. Takk fyrir. 535 00:50:43,335 --> 00:50:47,214 Ég missti poka. Ég þarf það sem er í honum. 536 00:50:47,297 --> 00:50:49,466 Poka með gerviblóði. -Já. 537 00:50:49,550 --> 00:50:51,927 Hann er með sönnunargögnum. Því miður. 538 00:50:57,766 --> 00:50:58,976 Afsakið mig. 539 00:51:00,436 --> 00:51:02,271 Ég er að verða svangur. 540 00:51:03,397 --> 00:51:06,191 Og þið viljið ekki sjá mig þegar ég er svangur. 541 00:51:10,571 --> 00:51:12,781 Þetta er búið. Förum nú. 542 00:51:16,618 --> 00:51:17,661 Vörður! 543 00:51:20,205 --> 00:51:21,832 Lögfræðingurinn er kominn. 544 00:51:34,970 --> 00:51:36,138 Það er voðalegt að sjá þig. 545 00:51:39,433 --> 00:51:40,684 Lögfræðingur? 546 00:51:41,477 --> 00:51:44,813 Ég man ekki til að þú hafir útskrifast. -Ég gerði það ekki. 547 00:51:48,025 --> 00:51:49,568 Sestu niður. 548 00:51:54,156 --> 00:51:58,368 Ef annar okkar átti að enda í appelsínugulum galla 549 00:51:58,452 --> 00:52:00,788 hefði ég ekki giskað á þig. 550 00:52:03,874 --> 00:52:05,876 Ég er ákærður fyrir morð. 551 00:52:08,087 --> 00:52:10,756 Ég veit ekki. 552 00:52:13,759 --> 00:52:15,677 Kannski missti ég meðvitund. 553 00:52:19,098 --> 00:52:20,641 Hlustaðu á mig. 554 00:52:22,768 --> 00:52:24,103 Ég trúi því ekki. 555 00:52:24,686 --> 00:52:26,355 Þú ert ekki fær um það. 556 00:52:27,106 --> 00:52:31,193 Ég veit að þú hefur alltaf reynt að hjálpa fólki. 557 00:52:32,152 --> 00:52:35,114 Þú átt ekki að vera hér meðal hryðjuverkamanna, dópsala 558 00:52:35,197 --> 00:52:36,573 og Guð má vita hverjum. 559 00:52:36,657 --> 00:52:41,703 Við verðum að ná þér héðan út með öllum ráðum. 560 00:52:41,787 --> 00:52:43,705 Kannski er best að ég sé hér. 561 00:52:44,456 --> 00:52:46,917 Það deyja ekki fleiri á meðan. 562 00:52:47,000 --> 00:52:48,419 Hlustaðu á mig. 563 00:52:48,502 --> 00:52:51,130 Þú ert ekki fær um að myrða þessa konu. 564 00:52:52,506 --> 00:52:54,925 Yðar hátign, tíminn er búinn. 565 00:52:56,051 --> 00:52:58,595 Þetta er til að halda þér gangandi. 566 00:53:00,472 --> 00:53:01,598 Vörður! 567 00:53:29,501 --> 00:53:30,669 Aldrei of snemmt. 568 00:53:46,143 --> 00:53:47,311 Milo. 569 00:54:05,579 --> 00:54:06,872 Milo! 570 00:54:35,109 --> 00:54:36,568 Fljótir! 571 00:54:36,652 --> 00:54:38,404 Þessa leið! 572 00:54:49,373 --> 00:54:50,541 Opnið dyrnar! 573 00:54:50,624 --> 00:54:51,792 Núna! 574 00:54:52,835 --> 00:54:54,169 Hann sleppur! 575 00:55:17,401 --> 00:55:19,278 „Daily Bugle,“ takk. 576 00:55:19,361 --> 00:55:20,571 Gjörðu svo vel. 577 00:55:20,654 --> 00:55:22,114 Hér hefurðu það. 578 00:55:22,906 --> 00:55:24,491 Morbius handtekinn fyrir „vampírumorð“ 579 00:55:24,575 --> 00:55:28,078 Ég vissi að hann væri furðulegur. -Jæja? En þú þekkir hann ekki. 580 00:55:28,454 --> 00:55:31,248 Sjáðu hann. Hvað fleira þarftu að vita? 581 00:55:31,623 --> 00:55:34,126 Þú ættir ekki að dæma af útlitinu. 582 00:55:34,501 --> 00:55:36,378 Kenndi mamma þín þér ekki mannasiði? 583 00:55:36,962 --> 00:55:38,714 Sjáðu mig til dæmis. 584 00:55:39,173 --> 00:55:41,383 Ég er meinlaus að sjá. 585 00:55:42,050 --> 00:55:43,343 Heldurðu að það sé grín? 586 00:56:02,821 --> 00:56:03,655 Milo! 587 00:56:05,741 --> 00:56:06,825 Þú gómaðir mig. 588 00:56:07,117 --> 00:56:09,578 Sérðu bara? Ég vissi að þú gætir það. 589 00:56:09,661 --> 00:56:12,122 Þú tókst blóðvatnið þótt ég hafi aðvarað þig. 590 00:56:12,206 --> 00:56:15,084 Á ég bara að leggjast og deyja? Takk fyrir dauðaóskina. 591 00:56:15,167 --> 00:56:16,668 Ég reyndi að vernda þig! 592 00:56:16,752 --> 00:56:18,545 Vernda mig fyrir hverju? 593 00:56:18,629 --> 00:56:20,172 Að verða ófreskja eins og ég. 594 00:56:20,255 --> 00:56:22,841 Þú ert ekki ófreskja. 595 00:56:22,925 --> 00:56:27,471 Ég drap hjúkrunarkonuna. Ég veit það. 596 00:56:27,554 --> 00:56:29,264 En þú veist hvernig það er í fyrsta sinn. 597 00:56:29,348 --> 00:56:32,810 Maður veit ekki neitt. Maður ræður ekki við sig. 598 00:56:32,893 --> 00:56:33,936 Nei. 599 00:56:36,855 --> 00:56:38,690 Þú verður að hætta. 600 00:56:38,774 --> 00:56:41,860 Þú verður að hætta. Hætta að neita því hver þú ert. 601 00:56:41,944 --> 00:56:45,197 Það er fúlt. Við getum farið hvert sem er, gert hvað sem er. 602 00:56:45,280 --> 00:56:46,949 Förum og skemmtum okkur. 603 00:56:47,032 --> 00:56:48,450 Þetta er ekki þér líkt. 604 00:56:50,369 --> 00:56:51,412 Ég þekki þig. 605 00:56:52,204 --> 00:56:53,789 Hvar er bróðirinn sem ég átti? 606 00:56:54,248 --> 00:56:56,250 Hvernig geturðu sagt þetta? 607 00:56:56,834 --> 00:56:58,544 Sjáðu hvað þú ert orðinn. 608 00:56:59,086 --> 00:57:02,714 Ég á þér allt að þakka. Ég leit upp til þín alla ævi. 609 00:57:03,382 --> 00:57:06,885 Ég yfirgef þig aldrei og ég sný ekki aftur. 610 00:57:06,969 --> 00:57:09,888 Þú getur ekki gert mér það! Ég leyfi þér það ekki! 611 00:57:26,238 --> 00:57:27,698 Frá, tík! 612 00:57:39,543 --> 00:57:40,544 Guð minn góður! 613 00:57:43,046 --> 00:57:44,882 Við höfum þróast! 614 00:57:46,258 --> 00:57:50,554 Þú ert vísindamaður. Þú hlýtur að skilja það. 615 00:57:50,637 --> 00:57:53,223 Þetta er annað. Þetta eru mistök. 616 00:57:53,807 --> 00:57:55,058 En ég get bætt úr því. 617 00:57:55,350 --> 00:57:59,521 Ég finn leið til að umsnúa þessu. Þangað til notum við gerviblóð. 618 00:57:59,605 --> 00:58:02,816 Ég hef það fínt svona, þakka þér fyrir. 619 00:58:04,026 --> 00:58:05,402 Hendur á loft! 620 00:58:05,486 --> 00:58:07,071 Upp að veggnum, strax! 621 00:58:07,154 --> 00:58:08,739 Svona nú. -Hvað sem þú segir. 622 00:58:08,822 --> 00:58:10,657 Þú. Vertu kyrr. -Allt í fína. 623 00:58:13,327 --> 00:58:14,661 Við handtókum þá grunuðu. 624 00:58:15,079 --> 00:58:16,622 Eins og við sögðum alltaf: 625 00:58:17,289 --> 00:58:18,540 Njóttu lífsins. 626 00:58:23,337 --> 00:58:24,922 Kyrr! 627 00:58:37,226 --> 00:58:40,979 Alla ævi höfum við lifað í skugga dauðans. 628 00:58:41,063 --> 00:58:42,147 Af hverju? 629 00:58:42,981 --> 00:58:47,986 Því skyldu hinir ekki kynnast þeirri tilfinningu? 630 00:58:48,904 --> 00:58:50,572 Michael! 631 00:58:52,699 --> 00:58:54,410 Michael. 632 00:59:11,343 --> 00:59:13,345 Ég ætla ekki að slást við þig. 633 01:00:27,419 --> 01:00:30,506 Nú drepur hann lögregluþjóna í minni borg. 634 01:00:31,590 --> 01:00:33,092 Það er ófyrirgefanlegt. 635 01:00:36,845 --> 01:00:40,432 Hafðu bara auga með Bancroft. -Já. 636 01:01:35,654 --> 01:01:37,489 Hvert fór konan í gallabuxunum? 637 01:01:38,657 --> 01:01:39,783 Já, einmitt. 638 01:01:46,707 --> 01:01:47,624 Frábært. 639 01:01:56,717 --> 01:02:00,512 Eftirlýstur fyrir morð 640 01:02:01,263 --> 01:02:02,139 Sæl, ókunnuga kona. 641 01:02:05,142 --> 01:02:06,268 Michael? 642 01:02:10,272 --> 01:02:11,774 Þú átt ekki að vera hér. 643 01:02:12,649 --> 01:02:15,944 Ég myrti hvorki hjúkrunarkonuna né lögregluna 644 01:02:17,029 --> 01:02:18,655 eða neitt af þessu fólki. 645 01:02:20,532 --> 01:02:21,617 Ég veit það. 646 01:02:22,159 --> 01:02:23,285 Milo... 647 01:02:23,911 --> 01:02:25,704 Hann tók blóðvökvann. 648 01:02:26,497 --> 01:02:28,373 Hann gengur laus. 649 01:02:28,457 --> 01:02:30,209 Og ég verð að stöðva hann. 650 01:02:32,878 --> 01:02:34,379 En ég þarf þína hjálp. 651 01:02:40,761 --> 01:02:41,845 Viltu kaffi? 652 01:02:42,429 --> 01:02:44,932 Nei, takk. Ekkert koffín. -Það er koffínlaust. 653 01:02:55,818 --> 01:02:58,821 Ekki svoleiðis vampíra. -Bara að gá. 654 01:02:59,613 --> 01:03:02,866 Ég átti ekki að draga þig þangað. Fyrirgefðu. 655 01:03:02,950 --> 01:03:04,243 Þú gerðir það ekki. 656 01:03:05,244 --> 01:03:06,620 Ég vildi vera þar. 657 01:03:07,204 --> 01:03:09,248 Þá bið ég ekki fyrirgefningar. 658 01:03:09,331 --> 01:03:11,083 Við erum víst bæði dálítið brjáluð. 659 01:03:11,417 --> 01:03:13,794 Hvernig líður þér? -Æðislega. 660 01:03:13,877 --> 01:03:17,339 Ég var nærri dauða alla mína ævi en nú er ég fullur af lífi. 661 01:03:18,340 --> 01:03:20,968 Gerviblóðið heldur mér heilbrigðum. 662 01:03:21,051 --> 01:03:23,178 Ég þarf bara að drekka það oftar. 663 01:03:23,262 --> 01:03:24,263 Hversu oft? 664 01:03:25,305 --> 01:03:28,434 Á 4 tíma, 22 mínútna fresti. Það lækkaði út 6 tímum. 665 01:03:28,517 --> 01:03:30,811 Áhrifin fara dvínandi. 666 01:03:30,894 --> 01:03:34,064 Málið er að þegar það hættir að virka... 667 01:03:36,233 --> 01:03:38,026 verð ég eins og Milo. 668 01:03:39,695 --> 01:03:41,405 Nei. 669 01:03:43,073 --> 01:03:44,908 Borðið þarna. 670 01:03:51,206 --> 01:03:52,624 Því miðir, þessi er ógildur. 671 01:03:52,708 --> 01:03:55,210 Gáðu betur. Og taktu einn fyrir þig. 672 01:03:55,669 --> 01:03:57,171 Nei, ég vil það ekki. 673 01:03:57,254 --> 01:03:58,922 Það er nóg til af þeim. 674 01:03:59,006 --> 01:04:01,175 Komdu nú, við þurfum að fara á vinnustofuna. 675 01:04:08,390 --> 01:04:09,475 Michael? 676 01:04:09,933 --> 01:04:11,268 Ég þekki þennan svip. 677 01:04:11,351 --> 01:04:13,187 Hvað ertu að bralla? 678 01:04:13,270 --> 01:04:16,231 Geturðu náð í nokkuð sem ég þarf af rannsóknastofunni? 679 01:04:16,315 --> 01:04:18,817 Já, en þú svaraðir mér ekki? Hvað ertu að hugsa? 680 01:04:18,901 --> 01:04:20,819 Það er rétt, ég er með hugmynd. 681 01:04:29,703 --> 01:04:31,705 Ertu með blóðið? -Já. 682 01:05:04,113 --> 01:05:06,198 Blekið á nýja búntinu lítur vel út. 683 01:05:06,281 --> 01:05:08,450 Það er gott að við skiptum um efni. 684 01:05:08,534 --> 01:05:09,785 Klárum þetta. 685 01:05:43,360 --> 01:05:45,612 Það er fínt hérna hjá ykkur. 686 01:05:46,947 --> 01:05:50,117 Þetta er góð bíómynd. Kemur dularfullur gaur í hettupeysu núna 687 01:05:50,200 --> 01:05:53,120 og lemur alla í klessu? Það er flott atriði. 688 01:05:53,203 --> 01:05:54,288 Hver ert þú? 689 01:05:54,371 --> 01:05:58,083 Það er sama en ég þarf að fá vinnustofuna ykkar. 690 01:05:58,834 --> 01:06:01,170 Þið megið halda seðlunum og leikföngunum. 691 01:06:01,253 --> 01:06:05,758 Skiljið bara eftir vísindadótið og pakkann með kryddflögunum. 692 01:06:05,841 --> 01:06:07,301 Hann vill fá stofuna mína. 693 01:06:07,384 --> 01:06:08,552 Já. 694 01:06:09,845 --> 01:06:12,598 Heldurðu að þú sért fyndinn? -Nei. Alls ekki. 695 01:06:12,681 --> 01:06:15,976 Það er þeirra starf. Sjáðu bara hálsfestarnar þeirra. 696 01:06:16,059 --> 01:06:17,144 Nú skaltu fara. 697 01:06:19,730 --> 01:06:22,524 Vissirðu að það eru 27 bein í mannshendinni? 698 01:06:23,233 --> 01:06:25,194 Má ég kynna kjúkurnar. 699 01:06:26,361 --> 01:06:27,404 Miðhandarbeinin. 700 01:06:27,905 --> 01:06:29,281 Andskotinn! Förum héðan! 701 01:06:29,364 --> 01:06:32,076 Og litli sæti litliputtinn. 702 01:06:34,995 --> 01:06:37,331 Hver ertu eiginlega, maður? -Ég? 703 01:06:37,748 --> 01:06:41,085 Ég er Venom. 704 01:06:43,212 --> 01:06:44,338 Nú máttu fara. 705 01:06:47,966 --> 01:06:50,928 Dálítið íbúprófen í sex til átta vikur. 706 01:06:51,887 --> 01:06:53,722 Þú nærð þér alveg. 707 01:08:19,308 --> 01:08:21,727 Tekíla, takk. 708 01:08:22,102 --> 01:08:23,562 Don Julio 1942. 709 01:08:34,198 --> 01:08:35,282 Þekki ég þig? 710 01:08:35,908 --> 01:08:37,326 Mig? 711 01:08:37,868 --> 01:08:39,703 Nei, ég held ekki. 712 01:08:40,871 --> 01:08:43,624 Ég er viss um að við höfum hist. 713 01:08:43,707 --> 01:08:45,167 Ég hefði munað það. 714 01:08:45,834 --> 01:08:47,211 Þú ert of falleg. 715 01:08:48,087 --> 01:08:51,298 Þú veist hvað sagt er: „Tekíla til að muna, viskí til að gleyma.“ 716 01:08:52,883 --> 01:08:54,176 Þetta er gott. 717 01:08:54,593 --> 01:08:56,095 Tvo tekíla, takk. 718 01:08:59,014 --> 01:09:00,599 Heyrðu, þú. 719 01:09:02,267 --> 01:09:04,019 Ég sé um drykkina hennar. 720 01:09:04,853 --> 01:09:06,021 „Salute.“ 721 01:09:07,189 --> 01:09:08,482 Veistu hvað? 722 01:09:08,941 --> 01:09:12,778 Ég ætla að gera þér greiða og leyfa þér að ganga út. 723 01:09:12,861 --> 01:09:16,532 Það er fallega gert. Og ég sem hélt að þú værir algjör asni. 724 01:09:17,449 --> 01:09:21,662 Rólegur. -Get ég fengið viskí fyrir vin minn og vini hans? 725 01:09:38,846 --> 01:09:40,097 Höldum áfram seinna. 726 01:09:43,308 --> 01:09:44,268 Asni. 727 01:09:46,270 --> 01:09:49,732 Sástu stærðina á gaurnum? Ég borga ekki þessa drykki. 728 01:10:22,931 --> 01:10:24,099 Martine. 729 01:10:27,811 --> 01:10:29,062 Milo. 730 01:10:29,146 --> 01:10:32,483 Ég hleypti mér inn. Vonandi brá þér ekki. 731 01:10:33,150 --> 01:10:34,818 Það er allt í lagi. 732 01:10:35,444 --> 01:10:38,989 Hefði ég búist við okkar stærsta hluthafa hefði ég eldað kvöldmat. 733 01:10:42,284 --> 01:10:44,203 Ég er reyndar búinn að borða. 734 01:10:47,831 --> 01:10:50,501 Fæðið sem þú ert á er stórkostlegt fyrir heilsuna. 735 01:10:53,837 --> 01:10:55,130 Mér líður frábærlega. 736 01:10:55,964 --> 01:10:57,174 Hvað get ég gert fyrir þig? 737 01:10:57,257 --> 01:10:59,551 Ég hef áhyggjur af Michael. 738 01:11:00,469 --> 01:11:01,970 Hann er aleinn. 739 01:11:02,346 --> 01:11:04,515 Og ég held að hann þarfnist mín. 740 01:11:05,390 --> 01:11:08,560 Ég gæti hjálpað honum ef ég fyndi hann á undan lögreglunni. 741 01:11:08,936 --> 01:11:11,438 Veistu nokkuð hvar hann er? 742 01:11:11,980 --> 01:11:14,525 Þið hafið alltaf verið svo náin. 743 01:11:15,526 --> 01:11:16,819 Því miður. 744 01:11:18,737 --> 01:11:19,780 Ég veit það ekki. 745 01:11:28,705 --> 01:11:31,792 Ég spyr þig aftur, bara til að vera viss. 746 01:11:34,128 --> 01:11:36,755 Veistu nokkuð hvar hann er? 747 01:11:37,339 --> 01:11:39,299 Ég myndi ekki ljúga að þér. 748 01:11:42,261 --> 01:11:43,429 Ég veit það ekki. 749 01:11:48,475 --> 01:11:51,019 Ef þér væri sama þarf ég að vinna. 750 01:11:52,646 --> 01:11:55,649 Ef þú sérð hann eða heyrir frá honum, segðu honum 751 01:11:56,066 --> 01:11:58,318 að við séum fáliðaðir gegn margnum. 752 01:11:58,861 --> 01:12:02,573 Kvöldmaturinn bíður þar til seinna. 753 01:12:29,224 --> 01:12:30,225 Lögreglan! 754 01:12:39,610 --> 01:12:40,611 Autt! 755 01:12:42,571 --> 01:12:43,655 Autt! 756 01:12:53,207 --> 01:12:55,250 Komdu, kisi, kisi. 757 01:12:58,212 --> 01:13:00,714 Martine Bancroft doktor í raunvísindum 758 01:13:02,174 --> 01:13:06,011 Kötturinn er farinn. Og hún trúlega líka. 759 01:13:09,598 --> 01:13:12,101 Matartími, litla ófreskja. 760 01:13:14,603 --> 01:13:16,480 Fjandans. 761 01:13:24,071 --> 01:13:25,364 Michael? 762 01:13:30,661 --> 01:13:31,578 Michael. 763 01:13:32,121 --> 01:13:33,288 Fyrirgefðu. 764 01:13:37,459 --> 01:13:40,254 Þú ættir að binda um þetta. 765 01:13:49,638 --> 01:13:51,098 Hvernig er tilfinningin 766 01:13:52,015 --> 01:13:53,767 að nærast á því rauða? 767 01:13:56,103 --> 01:13:58,730 Eitthvað vaknar innra með mér, eitthvað... 768 01:14:01,233 --> 01:14:02,484 frumeðli. 769 01:14:05,362 --> 01:14:06,905 Og það bara... 770 01:14:10,159 --> 01:14:12,119 Það vill veiða. 771 01:14:14,163 --> 01:14:15,789 Og það vill drepa. 772 01:14:22,045 --> 01:14:23,589 Mér þykir það leitt. 773 01:14:59,833 --> 01:15:01,043 Eins og nýr. 774 01:15:01,585 --> 01:15:03,337 Vel gert, læknir. 775 01:15:03,712 --> 01:15:05,255 Takk, læknir. 776 01:15:07,800 --> 01:15:09,843 Þú mátt vita 777 01:15:10,803 --> 01:15:14,139 að ég ætlaði ekki að beita þig Drakúlatökum áðan. 778 01:15:14,515 --> 01:15:16,016 Þú mátt vita 779 01:15:16,600 --> 01:15:19,436 að mér finnst hann mjög rómantískur. 780 01:15:19,728 --> 01:15:20,896 Komdu hingað. 781 01:15:21,480 --> 01:15:23,065 Lokaðu augunum. 782 01:15:27,778 --> 01:15:29,279 Komdu nær. 783 01:15:56,098 --> 01:15:59,143 Vissirðu að í líkama karlmanns eru 5,5 lítrar af blóði? 784 01:15:59,226 --> 01:16:01,728 Hvað heldurðu að læknirinn geti drukkið mikið? 785 01:16:02,312 --> 01:16:03,397 Ég veit það ekki. 786 01:16:03,480 --> 01:16:05,482 Hvenær drakkstu síðast 36 bjóra? 787 01:16:05,983 --> 01:16:08,277 Hvenær drakkstu síðast nokkurn bjór? 788 01:16:11,155 --> 01:16:12,531 AÐVÖRUN 789 01:16:12,614 --> 01:16:14,158 Myndavélaeftirlit. 790 01:16:14,742 --> 01:16:18,996 Ég næ í upptökuna. Þú þarft ekki að hreyfa þig eða neitt. 791 01:16:23,417 --> 01:16:24,960 Sjáðu þetta. 792 01:16:32,217 --> 01:16:34,970 Bíddu við. Farðu nær. 793 01:16:35,429 --> 01:16:37,097 Og kyrrt þarna. 794 01:16:39,558 --> 01:16:41,310 Þetta er ekki læknirinn. 795 01:16:41,393 --> 01:16:44,229 Þetta gera þessar blóðsugur. Þær margfaldast. 796 01:16:44,563 --> 01:16:47,900 Fréttir voru að berast frá Manhattan þar sem þrír voru myrtir. 797 01:16:48,317 --> 01:16:51,487 Yfirvöld staðfesta að fundist hafi þrjú ný lík 798 01:16:51,570 --> 01:16:54,198 við krá sem er vinsæl meðal Kauphallarstarfsmanna 799 01:16:54,281 --> 01:16:58,368 og líkt og líkin sem fundust áður voru þau tæmd af blóði 800 01:16:58,452 --> 01:17:01,914 svo farið er að kalla banamanninn „Vampírumorðingjann“. 801 01:17:01,997 --> 01:17:06,376 Hinn grunaði, vísindamaðurinn þekkti Michael Morbius, gengur enn laus. 802 01:17:06,460 --> 01:17:08,003 Hvað ertu búinn að koma þér í? 803 01:17:08,087 --> 01:17:10,547 En heimildamaður í deildinni 804 01:17:10,631 --> 01:17:13,759 sagði að upptökur eftirlitsmyndavéla 805 01:17:13,842 --> 01:17:16,261 sýni að morðinginn geti verið eftirherma. 806 01:17:16,720 --> 01:17:19,848 Íbúar eru hvattir til að halda sig heima eftir myrkur 807 01:17:19,932 --> 01:17:23,102 þar til morðinginn eða morðingjarnir eru handsamaðir. 808 01:17:24,686 --> 01:17:25,729 Milo? 809 01:17:31,360 --> 01:17:33,404 Þú komst að leyndarmálinu mínu. 810 01:17:34,113 --> 01:17:35,697 Sjáðu mig bara. 811 01:17:37,908 --> 01:17:39,493 Ég er endurfæddur. 812 01:17:40,327 --> 01:17:42,454 Ég er upprisan. 813 01:17:43,664 --> 01:17:45,999 Drottinn minn, hvað eru búinn að gera þér? 814 01:17:46,583 --> 01:17:47,626 Hvað? 815 01:17:48,460 --> 01:17:50,212 Ertu óánægður? 816 01:17:50,796 --> 01:17:53,173 Hvað er að, Nicholas? Er pabbi reiður? 817 01:17:55,050 --> 01:17:55,884 Vertu rólegur. 818 01:17:55,968 --> 01:17:59,012 Komdu, fáum okkur í glas. Fagnaðu þessu með mér. 819 01:17:59,096 --> 01:18:00,681 Nei. -Bara einn drykk. 820 01:18:00,764 --> 01:18:03,600 Milo, þú hræðir mig. 821 01:18:03,684 --> 01:18:06,228 Vertu bara rólegur. 822 01:18:15,738 --> 01:18:17,239 Hvað er að? 823 01:18:17,322 --> 01:18:19,366 Ég get ekki sofið. 824 01:18:20,200 --> 01:18:21,869 Ég get hjálpað við það. 825 01:18:22,661 --> 01:18:26,039 Ég hef verið meira en vinur allan þennan tíma. 826 01:18:26,498 --> 01:18:29,126 Og ég skal vera hérna hjá þér. 827 01:18:30,878 --> 01:18:34,214 En það verður ekki meira ofbeldi, er það skilið? 828 01:18:36,842 --> 01:18:38,677 Þetta hrífur ekki lengur á mig. 829 01:18:40,304 --> 01:18:42,806 Ég mátti vita það, þú stendur alltaf með honum. 830 01:18:43,307 --> 01:18:45,434 Segðu mér þá þína hlið málsins. 831 01:18:45,517 --> 01:18:49,563 Michael sættir sig ekki við hvað hann er. Ég ætla að láta hann skilja það. 832 01:18:49,646 --> 01:18:51,190 Með því að rústa orðstír hans? 833 01:18:51,273 --> 01:18:53,984 Sko! Byrjarðu enn! 834 01:18:54,068 --> 01:18:57,780 Fyrirmyndar, óeigingjarni Michael, eftirlætið hann Michael! 835 01:18:57,863 --> 01:19:01,784 Vertu ekki svona barnalegur! Sé nokkur eftirlæti mitt ert það þú. 836 01:19:01,867 --> 01:19:04,119 Ég hef helgað þér líf mitt. -Lygari. 837 01:19:07,623 --> 01:19:09,458 Áður vorkenndirðu mér. 838 01:19:11,251 --> 01:19:14,463 Þú vorkenndir mér. Nú býður þér við mér. 839 01:19:14,880 --> 01:19:16,173 Mér býður við 840 01:19:17,466 --> 01:19:19,468 því sem þú hefur gert, 841 01:19:19,551 --> 01:19:21,678 við því sem þú ert orðinn. 842 01:19:25,140 --> 01:19:28,727 Hvað sem þetta er... 843 01:19:29,228 --> 01:19:31,146 þú ræður ekki við það. 844 01:19:31,855 --> 01:19:34,191 Það er enginn skömm að því sem við erum. 845 01:19:37,778 --> 01:19:39,863 Við erum fáliðaðir 846 01:19:41,573 --> 01:19:43,409 gegn margnum. 847 01:19:50,290 --> 01:19:53,752 Segðu Michael að ég drepi eins marga og mér sýnist. 848 01:20:06,098 --> 01:20:09,601 „Honum verður aðeins tortímt sé rekinn fleinn í hjarta hans 849 01:20:09,685 --> 01:20:12,855 sem gerður er úr krossinum helga.“ 850 01:20:12,938 --> 01:20:14,481 Þú trúir þessu ekki. 851 01:20:14,773 --> 01:20:15,607 Nei. 852 01:20:15,983 --> 01:20:19,486 En eftir það sem hefur á dunið þessa viku er allt mögulegt. 853 01:20:20,821 --> 01:20:25,701 Hvað er þetta? -Þetta er mótefni. 854 01:20:26,160 --> 01:20:30,497 Það hindrar ferritín, framkallar mikla framleiðslu á járni 855 01:20:30,581 --> 01:20:32,833 og veldur skyndilegri járnofhleðslu. 856 01:20:33,751 --> 01:20:35,169 Drepur leðurblökur, 857 01:20:35,961 --> 01:20:37,463 banvænt mönnum. 858 01:20:40,090 --> 01:20:41,592 Hver fær hinn skammtinn? 859 01:20:45,512 --> 01:20:47,931 Tími minn er úti, við vitum það bæði. 860 01:20:48,390 --> 01:20:50,642 Á morgun neyðist ég til að neyta mannsblóðs 861 01:20:50,726 --> 01:20:52,352 og það vil ég ekki. 862 01:20:52,436 --> 01:20:54,062 Er þetta þá lausnin? 863 01:20:55,314 --> 01:20:57,232 Að sprauta í þig eitri? 864 01:20:57,691 --> 01:20:59,651 Ég á sök á þessu ástandi. 865 01:21:02,029 --> 01:21:03,864 Það er mitt að enda það. 866 01:21:08,285 --> 01:21:10,329 Þú verður að fara núna. 867 01:21:10,412 --> 01:21:12,498 Þér er ekki óhætt hér. 868 01:21:27,137 --> 01:21:28,680 Nicholas, er allt í lagi? 869 01:21:29,807 --> 01:21:32,476 Michael, ég þarf hjálp. 870 01:21:33,936 --> 01:21:36,855 Ég fór að hitta Milo. 871 01:21:37,523 --> 01:21:38,607 Nicholas? 872 01:21:39,900 --> 01:21:41,110 Nicholas! 873 01:22:05,092 --> 01:22:06,093 Nicholas. 874 01:22:13,767 --> 01:22:14,852 Michael. 875 01:22:14,935 --> 01:22:17,646 Þú þarft að komast á spítala. 876 01:22:20,232 --> 01:22:23,527 Þú verður að stöðva hann. 877 01:22:42,254 --> 01:22:43,839 Michael. 878 01:22:45,299 --> 01:22:46,759 Michael. 879 01:22:47,843 --> 01:22:49,219 Kallaðu á hann. 880 01:22:51,305 --> 01:22:53,599 Ég vil að hann heyri í þér. -Nei. 881 01:22:53,682 --> 01:22:54,683 Jú. 882 01:22:55,184 --> 01:22:56,935 Ég bið þig ekki aftur. 883 01:22:57,853 --> 01:23:01,273 Segðu, Michael. 884 01:23:02,399 --> 01:23:03,817 Michael. 885 01:23:05,652 --> 01:23:07,112 Góð stelpa. 886 01:23:08,697 --> 01:23:10,449 Michael. 887 01:23:10,532 --> 01:23:11,742 Michael. 888 01:23:26,215 --> 01:23:27,382 Milo. 889 01:23:29,093 --> 01:23:30,594 Þú meiðir mig. 890 01:23:31,595 --> 01:23:32,721 Það er allt í lagi. 891 01:24:12,970 --> 01:24:14,304 Martine? 892 01:24:15,889 --> 01:24:17,474 Má ég sjá. 893 01:24:17,558 --> 01:24:18,600 Martine. 894 01:24:18,892 --> 01:24:20,602 Má ég sjá. -Það er alvarlegt. 895 01:24:22,438 --> 01:24:23,522 Michael. 896 01:24:24,106 --> 01:24:25,733 Það má ekki vera til einskis. 897 01:24:27,151 --> 01:24:28,736 Ég get hjálpað þér. 898 01:24:34,575 --> 01:24:35,826 Mér þykir það leitt. 899 01:25:35,928 --> 01:25:37,304 Þú drakkst það rauða. 900 01:25:38,639 --> 01:25:39,973 Gott hjá þér. 901 01:25:41,600 --> 01:25:43,977 Nú erum við einir eftir! 902 01:25:44,061 --> 01:25:46,480 Ekkert, enginn til að halda aftur af okkur. 903 01:25:47,231 --> 01:25:49,024 Nú áttu engan að nema mig. 904 01:25:49,608 --> 01:25:53,278 Þetta er rétti andinn. 905 01:27:36,757 --> 01:27:38,675 Svona nú, Michael! 906 01:27:39,343 --> 01:27:40,844 Komdu nú! 907 01:27:41,470 --> 01:27:44,181 Þú getur betur en þetta! 908 01:27:44,723 --> 01:27:46,683 Það er ekki bölvun. 909 01:27:46,767 --> 01:27:48,143 Það er náðargjöf. 910 01:27:48,227 --> 01:27:52,064 Þú byrjaðir á þessu, þú skapaðir það, þú skapaðir okkur. 911 01:30:32,683 --> 01:30:33,892 Michael. 912 01:30:34,351 --> 01:30:35,853 Þú getur ekki drepið mig. 913 01:30:38,105 --> 01:30:40,149 Þetta er ég. 914 01:30:42,025 --> 01:30:43,527 Þú getur ekki drepið mig. 915 01:30:55,497 --> 01:30:57,166 Þú gafst mér nafnið mitt. 916 01:30:58,917 --> 01:30:59,752 Manstu? 917 01:31:02,171 --> 01:31:04,214 Ég man allt. 918 01:31:06,842 --> 01:31:08,093 Mér þykir það leitt. 919 01:31:27,112 --> 01:31:28,322 Lucian. 920 01:32:08,779 --> 01:32:10,572 Farið frá. Frá! 921 01:34:30,754 --> 01:34:32,923 Vonandi er betri matur á þessum stað. 922 01:34:34,216 --> 01:34:37,803 Undarleg frétt berst frá gæsluvarðhaldi á Manhattan 923 01:34:37,886 --> 01:34:41,432 þar sem maður sem segist vera Adrian Toomes 924 01:34:41,515 --> 01:34:44,643 birtist skyndilega í auðum klefa. 925 01:34:45,102 --> 01:34:49,523 Hann verður leiddur fyrir rétt og líklega látinn laus strax. 926 01:36:02,012 --> 01:36:03,430 2:21 að morgni 927 01:37:00,571 --> 01:37:02,406 Takk fyrir að hitta mig, læknir. 928 01:37:02,781 --> 01:37:04,658 Ég hef lesið um þig. 929 01:37:04,742 --> 01:37:07,536 Ég hlusta. -Ég veit ekki hvernig ég kom hingað. 930 01:37:07,828 --> 01:37:10,205 Það tengist víst Köngulóarmanninum. 931 01:37:10,789 --> 01:37:12,541 Ég þarf að átta mig á þessum stað 932 01:37:12,624 --> 01:37:17,463 en ég held að ef menn eins og við ynnum saman gætum það orðið til góðs. 933 01:37:18,005 --> 01:37:19,256 Athyglisvert. 934 01:44:06,705 --> 01:44:08,707 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir