1 00:00:06,006 --> 00:00:08,925 ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX 2 00:00:09,592 --> 00:00:11,094 Hvað er á dagskránni? 3 00:00:11,177 --> 00:00:13,430 Leshópur Chidis ætti að vera byrjaður. 4 00:00:13,513 --> 00:00:15,640 Við getum athugað hvernig Brent gengur. 5 00:00:15,724 --> 00:00:19,561 Ef einhver getur breytt þessum asna í góða manneskju er það Chidi. 6 00:00:19,644 --> 00:00:23,273 Minn maður safnaði leikfangafígúrum af frægum heimspekingum. 7 00:00:23,356 --> 00:00:26,818 "Eleanor, sjáðu, þetta er Arthur Schopenhauer í góðu ástandi, 8 00:00:26,901 --> 00:00:28,153 með fjaðurpenna sem virkar!" 9 00:00:28,820 --> 00:00:29,946 Hvílíkur lúði. 10 00:00:30,530 --> 00:00:31,865 Ég elska hann svo mikið. 11 00:00:31,948 --> 00:00:34,617 Chidi gæti gert nýju manneskjurnar betri upp á eigin spýtur. 12 00:00:34,701 --> 00:00:37,078 Það er svo frábært að hann afmáði minni sitt. 13 00:00:37,579 --> 00:00:41,207 En það er líka dapurlegt fyrir þig, 14 00:00:41,291 --> 00:00:45,128 sem ég hugsa alltaf um og ber virðingu fyrir. 15 00:00:46,212 --> 00:00:47,881 Hvað í frændanum? 16 00:00:47,964 --> 00:00:50,216 Sæl, Eleanor. Sæll, Michael. 17 00:00:50,300 --> 00:00:52,218 Við erum á leið í lautarferð. 18 00:00:52,719 --> 00:00:56,931 Við ætluðum reyndar að athuga með nýja nemandann þinn, Brent. 19 00:00:57,015 --> 00:00:58,892 Ég er ekki viss um að Brent sé í þessu af alvöru. 20 00:00:58,975 --> 00:01:00,560 Hann kom í einn tíma 21 00:01:00,643 --> 00:01:03,730 og sagðist hafa fengið B-plús í siðfræði í Princeton 22 00:01:03,813 --> 00:01:05,398 svo kannski ætti hann að vera prófessorinn. 23 00:01:05,482 --> 00:01:07,609 Spurði svo hvort ég vissi að hann hefði verið í Princeton. 24 00:01:07,692 --> 00:01:08,860 Ég sagði svo vera. 25 00:01:09,402 --> 00:01:11,905 Þá sagðist hann hafa verið í Princeton, og fór. 26 00:01:11,988 --> 00:01:13,114 Hvað ætlarðu að gera? 27 00:01:13,907 --> 00:01:15,075 Bara til að segja það, 28 00:01:15,158 --> 00:01:19,079 hvað myndi Kant segja um skyldu þína að hjálpa náunganum? 29 00:01:19,162 --> 00:01:21,831 Í hreinskilni, í svona fullkomnu veðri 30 00:01:21,915 --> 00:01:25,710 held ég að Kant myndi segja: "Hvern langar í frisbígolf?" 31 00:01:31,007 --> 00:01:33,551 Þið verðið að heyra brandarann sem ég sagði um Kant. 32 00:01:33,635 --> 00:01:37,305 Ég hef aldrei séð Chidi svona. Hann er "Chillappaður", 33 00:01:37,388 --> 00:01:40,934 orð sem ég var að búa til úr "Chidi" og "afslappaður". 34 00:01:41,017 --> 00:01:45,230 Þegar maður losnar við byrðina af því að bjarga mannkyninu 35 00:01:45,313 --> 00:01:46,356 verður lífið kannski æði. 36 00:01:46,439 --> 00:01:48,024 Hlýtur að vera ljúft, Chidi. 37 00:01:48,107 --> 00:01:51,194 Það vantar. Það er ekki verið að kvelja Chidi. 38 00:01:51,277 --> 00:01:53,571 Hvað hann varðar gerði hann allt rétt á jörðinni 39 00:01:53,655 --> 00:01:55,949 svo núna fær hann bara að njóta sín. 40 00:01:56,032 --> 00:01:59,119 Ef við neyðum Chidi ekki í streituvaldandi ákvarðanir 41 00:01:59,202 --> 00:02:01,746 fær hann ekki einu sinni tækifæri til að verða betri manneskja. 42 00:02:01,830 --> 00:02:02,664 Einmitt. 43 00:02:02,747 --> 00:02:05,875 Ef maður vill búa til perlu þarf stundum að fara sandur í skelina. 44 00:02:05,959 --> 00:02:06,793 Ostruna. 45 00:02:06,876 --> 00:02:09,379 Chidi þarf að lifa í heimi lágstemmds óróleika. 46 00:02:09,462 --> 00:02:10,338 Ég tek þetta. 47 00:02:10,421 --> 00:02:13,675 Ég hef mikla reynslu af að gera fyrrverandi lífið leitt. 48 00:02:13,758 --> 00:02:16,803 Fyrst fyllum við kassagítarinn hans með blautum kattamat. 49 00:02:17,387 --> 00:02:19,389 Dæmdu mig bara, ég næ árangri. 50 00:02:24,435 --> 00:02:26,604 42. KAFLI 51 00:02:26,688 --> 00:02:27,939 - Janet? - Sælinú. 52 00:02:28,690 --> 00:02:30,108 - Varstu að lita hárið á þér? - Já. 53 00:02:30,191 --> 00:02:33,695 Eftir slitin við Jason skoðaði ég hvernig fólk fæst við sambandsslit 54 00:02:33,778 --> 00:02:36,656 og númer átta var að gera eitthvað heimskulegt við hárið. 55 00:02:36,739 --> 00:02:39,868 Númer 42 var að horfa á Mamma Mia! Here We Go Again, svo ég gerði það líka. 56 00:02:39,951 --> 00:02:41,077 Það var í lagi. 57 00:02:41,161 --> 00:02:42,954 Mikið af sömu lögunum og í fyrstu myndinni. 58 00:02:43,037 --> 00:02:46,124 Vonandi var "að hella sér í vinnu" ofarlega á lista 59 00:02:46,207 --> 00:02:49,210 því við þurfum að hjálpa John og ég veit hvernig. 60 00:02:49,294 --> 00:02:50,336 Heilsulindardagur. 61 00:02:50,420 --> 00:02:51,296 "Heilsulindardagur"? 62 00:02:51,379 --> 00:02:53,798 Rétt, Janet. Ég hef leyst leyndardóminn. 63 00:02:53,882 --> 00:02:57,427 Árið 2014 skrifaði John 11 greinar 64 00:02:57,510 --> 00:03:00,763 og hæddist að sumarfríi Gigi Hadid í heilsulind á Bali. 65 00:03:00,847 --> 00:03:03,933 En svo skoðaði hann sjálfur ódýr flug til Bali 66 00:03:04,017 --> 00:03:08,187 og skoðaði eitthvað sem kallast "afsláttarpakki á hóteli"? 67 00:03:08,271 --> 00:03:12,567 Smásálarháttur Johns var afleiðing af að vera útundan hjá ríka valdafólkinu. 68 00:03:12,650 --> 00:03:14,444 Svo ég, rík og valdamikil, 69 00:03:14,527 --> 00:03:18,823 mun bjóða hann velkominn í heim lúxuslífs og dekurs. 70 00:03:18,907 --> 00:03:20,241 Hann dýrkar slúður um fræga. 71 00:03:20,325 --> 00:03:22,493 Segðu honum að átta persónur í Game of Thrones 72 00:03:22,577 --> 00:03:23,453 séu byggðar á þér. 73 00:03:23,536 --> 00:03:27,373 Það er frábær hugmynd. Sko? Þú ert að ná þessu. 74 00:03:27,457 --> 00:03:31,127 Fyrst opnum við svitaholur hans og síðan hjartað. 75 00:03:31,210 --> 00:03:37,175 Við sköfum af honum dauðar húðfrumur öfundar og afeitrum sál hans. 76 00:03:37,258 --> 00:03:39,594 - Heilsulindardagur. - Heilsulindardagur. 77 00:03:39,677 --> 00:03:41,554 Ég er svo spenntur fyrir heilsulindardeginum! 78 00:03:42,222 --> 00:03:44,432 Ég veit að ég get borðað hvað sem ég vil og ekki þyngst, 79 00:03:44,515 --> 00:03:45,934 og loftið er augljóslega fullkomið 80 00:03:46,017 --> 00:03:48,478 og enginn er í vinnu, eða með stress eða vandamál, 81 00:03:48,561 --> 00:03:50,939 en mér finnst ég þarfnast þessa. 82 00:03:51,022 --> 00:03:54,943 Jæja, þú átt von á góðu því ég lét Janet búa til nákvæma eftirlíkingu 83 00:03:55,026 --> 00:03:58,071 af einkaheilsulind Victoriu Beckham. 84 00:03:58,154 --> 00:03:59,072 Heilsulind Posh? 85 00:03:59,614 --> 00:04:00,448 Posh-hreinsun? 86 00:04:00,531 --> 00:04:02,825 Það er eftirsóttasta boð í Englandi. 87 00:04:02,909 --> 00:04:05,411 Aðildin er byggð á þyngd og virði. 88 00:04:05,495 --> 00:04:08,081 Bæta á sig eða tapa smá og manni er sparkað. 89 00:04:08,164 --> 00:04:09,123 Eigum við að koma? 90 00:04:10,667 --> 00:04:13,211 Jason. Við þörfnumst hjálpar þinnar. 91 00:04:13,294 --> 00:04:15,380 Réttu mér krukkuna. 92 00:04:16,422 --> 00:04:19,384 - Ha? - Krukkuna með hnetusmjörinu. Réttu hana. 93 00:04:20,176 --> 00:04:23,012 Þið sögðust þurfa hjálp við að opna krukku. 94 00:04:23,096 --> 00:04:24,222 Nei. 95 00:04:26,182 --> 00:04:28,726 - Hver sagði það þá? - Enginn. Þegiðu og hlustaðu. 96 00:04:28,810 --> 00:04:31,271 Við þörfnumst hjálpar við dálítið mjög mikilvægt. 97 00:04:31,354 --> 00:04:32,188 Eruð þið viss? 98 00:04:32,272 --> 00:04:34,607 Ég mun líklega klúðra því eins og þessu með Janet. 99 00:04:34,691 --> 00:04:36,985 Að hjálpa við að bjarga mannkyninu 100 00:04:37,068 --> 00:04:39,320 er góð leið eftir sambandsslit. 101 00:04:39,404 --> 00:04:41,489 Ekki á Janet bíl sem þú getir rispað 102 00:04:41,572 --> 00:04:43,408 eða hús sem þú getur brennt. 103 00:04:44,242 --> 00:04:47,453 Ég er klár. Ég hjálpa ykkur. 104 00:04:47,537 --> 00:04:48,454 Réttu mér krukkuna. 105 00:04:49,831 --> 00:04:51,833 Ertu að tala í myndlíkingu? 106 00:04:51,916 --> 00:04:55,420 Eins og að verkefnið sem við fáumst við sé í myndlíkingu krukka 107 00:04:55,503 --> 00:04:58,298 sem þú opnar með því að leysa verkefnið? 108 00:04:59,757 --> 00:05:01,467 Já. 109 00:05:02,802 --> 00:05:05,722 Jahérna, gúrkuvatn. 110 00:05:05,805 --> 00:05:09,892 Nei, þetta er ferskt vatn frá setri Opruh á Maui, 111 00:05:09,976 --> 00:05:12,854 með sveppum úr ræktun hennar í Pýreneafjöllunum. 112 00:05:13,479 --> 00:05:15,148 Guð, eins og sælgæti. 113 00:05:15,231 --> 00:05:16,149 Þú veist hvað sagt er: 114 00:05:16,232 --> 00:05:19,944 "Sveppur úr ræktun Opruh er betri en nokkuð annað." 115 00:05:20,528 --> 00:05:22,447 Ég vissi ekki að það væri sagt. 116 00:05:22,530 --> 00:05:25,116 Ég hef misst af öllu sem frægir segja. 117 00:05:25,199 --> 00:05:26,617 Nú hættir þú að óttast það. 118 00:05:26,701 --> 00:05:30,121 Þú getur loksins upplifað það besta af því besta. 119 00:05:30,204 --> 00:05:34,292 Það eina sem myndi gera þetta betra er nýtt slúður. 120 00:05:34,375 --> 00:05:35,209 Jæja þá. 121 00:05:35,293 --> 00:05:39,005 Sagan byrjar þegar ég rakst á Robbie Williams, Heidi Klum 122 00:05:39,088 --> 00:05:43,134 og þá sem eftir eru í Fimmtu harmóníu í vorsýningu Dolce & Gabbana. 123 00:05:43,217 --> 00:05:47,138 Þoli hann ekki, fyrirlít hana, aflýsið því, segðu mér allt. 124 00:05:47,221 --> 00:05:50,058 Gerir Natalie Portman áhættuatriði Scarlett Johansson? 125 00:05:50,141 --> 00:05:53,394 - Af hverju? - Fyrir völdin. Af því hún getur það. 126 00:05:53,895 --> 00:05:54,979 Ég skil það. 127 00:05:56,105 --> 00:05:59,484 Tahani, mér líður stórvel. Þakka þér fyrir. 128 00:05:59,567 --> 00:06:00,860 Ekkert að þakka. 129 00:06:00,943 --> 00:06:03,863 Veistu hvað myndi veita þér enn meiri glans? 130 00:06:03,946 --> 00:06:07,617 Það var til innri meðferð sem var gríðarvinsæl á jörðinni, 131 00:06:07,700 --> 00:06:09,410 siðfræðilærdómur. 132 00:06:09,494 --> 00:06:11,996 Hugsaðu það sem ristilhreinsun fyrir sálina. 133 00:06:12,080 --> 00:06:13,790 Heimspekingur staðarins, Chidi Anagonye, 134 00:06:13,873 --> 00:06:15,666 leiðir siðfræðileshóp. 135 00:06:15,750 --> 00:06:17,919 Eigum við tvö að taka þátt? 136 00:06:18,002 --> 00:06:23,883 Myndi ég vilja verja tíma mínum á himnum til að sækja siðfræðitíma? 137 00:06:26,010 --> 00:06:26,844 Nei. 138 00:06:26,928 --> 00:06:29,013 Vertu bara klikkuð áfram. Bless. 139 00:06:32,517 --> 00:06:33,810 - Hæ. - Hæ. 140 00:06:33,893 --> 00:06:36,020 - Hvernig var lautarferðin? - Frábær. 141 00:06:36,104 --> 00:06:38,856 Maurar um allt, en þeir voru svo hjálplegir. 142 00:06:38,940 --> 00:06:40,817 Báru vínglösin fram og til baka 143 00:06:40,900 --> 00:06:43,569 og brutu saman servíetturnar. Svo sætt. 144 00:06:43,653 --> 00:06:46,030 Bíddu þar til þú sérð otrana sem búa um rúm. 145 00:06:46,114 --> 00:06:48,074 Þú þekkir kannski munkinn Jianyu? 146 00:06:48,157 --> 00:06:50,368 Hann vill ganga í leshópinn þinn. 147 00:06:50,451 --> 00:06:52,411 Við getum farið aftur af stað. 148 00:06:52,495 --> 00:06:54,872 Kannski rætt um Lao Tzu og Konfúsíus. 149 00:06:54,956 --> 00:06:56,499 Gaman! Allt svo gaman. 150 00:06:56,582 --> 00:06:57,416 Fullkomið. 151 00:06:57,500 --> 00:07:01,879 Bara eitt. Hann hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hérna. 152 00:07:01,963 --> 00:07:04,715 Munkar eru víst ekki mestu félagsverurnar. 153 00:07:04,799 --> 00:07:07,009 Lofaðu mér að hjálpa honum sama hvað? 154 00:07:07,093 --> 00:07:12,306 Eleanor, ég sver, ég mun passa upp á Jianyu eins og minn eigin bróður. 155 00:07:13,307 --> 00:07:17,061 Loforð frá strangtrúuðum Kantmanni eins og þér 156 00:07:17,145 --> 00:07:20,523 er um það bil öruggasti samningur í alheiminum. 157 00:07:21,816 --> 00:07:24,026 - Allt í lagi, bless. - Bless. 158 00:07:25,194 --> 00:07:27,864 Jianyu, myndir þú vilja... 159 00:07:27,947 --> 00:07:29,699 Þegiðu augnablik. Ég er ekki Búddamunkur. 160 00:07:29,782 --> 00:07:31,451 Ég heiti Jason Mendoza, 161 00:07:31,534 --> 00:07:33,744 ég er plötusnúður frá Flórída og á ekki að vera hérna. 162 00:07:33,828 --> 00:07:36,456 Þú verður að hjálpa mér. Ég er hræddur. 163 00:07:37,665 --> 00:07:39,584 Te. Ég ætlaði að bjóða þér te. 164 00:07:42,628 --> 00:07:43,629 VIKU SÍÐAR 165 00:07:43,713 --> 00:07:46,215 Þökk sé þér að draumur minn rættist. Nú hef ég glænýtt athvarf. 166 00:07:46,924 --> 00:07:48,342 - Er allt í lagi? - Nei. 167 00:07:49,010 --> 00:07:52,638 Ég hef haft magaverk í viku. Of oft hefur munað mjóu. 168 00:07:52,722 --> 00:07:57,852 Ég bið þig, ekki fleiri kjötbollubáta, ekki teikna fleiri brjóst í moldina. 169 00:07:57,935 --> 00:07:59,729 Ég get ekki logið til að leyna þér. 170 00:07:59,812 --> 00:08:02,732 Gerðu það, mundu að þú átt að vera munkur. 171 00:08:04,567 --> 00:08:05,902 Hæ. 172 00:08:05,985 --> 00:08:08,821 Eleanor og Michael eru komin. En óvænt ánægja. 173 00:08:08,905 --> 00:08:10,573 Þú hefur gert breytingar. 174 00:08:10,656 --> 00:08:14,243 Já, íbúðin mín var sett upp á einn veg 175 00:08:14,327 --> 00:08:16,454 og nú hefur henni verið... breytt. 176 00:08:16,537 --> 00:08:19,790 - Hvernig líður Jianyu? - Jæja, þið þekkið munka. 177 00:08:19,874 --> 00:08:21,125 Rólegur. Friðsæll. 178 00:08:21,209 --> 00:08:23,669 Aldrei... að skjóta ostasnakki. 179 00:08:23,753 --> 00:08:25,505 Hvaða munkur gerir það? Enginn. 180 00:08:26,214 --> 00:08:27,215 Jæja... 181 00:08:27,757 --> 00:08:29,258 Þið eruð hér enn. 182 00:08:29,342 --> 00:08:31,427 Við kíktum við til að biðja um greiða. 183 00:08:31,511 --> 00:08:34,514 Getur þú farið með Jianyu í strandveisluna í kvöld? 184 00:08:34,597 --> 00:08:37,225 Hann hefur ekki verið í sambandi við hverfið. 185 00:08:37,308 --> 00:08:39,560 Við vonuðum að þú gætir hjálpað honum að brjótast úr skelinni. 186 00:08:40,144 --> 00:08:42,480 - Held að ég komist reyndar ekki. - Nú? 187 00:08:44,148 --> 00:08:48,528 Ég var að muna... Ég kemst, svo við sjáumst þar. 188 00:08:48,611 --> 00:08:50,029 Allt í lagi. Bless. 189 00:08:55,243 --> 00:08:58,204 Ég skil ekki af hverju John hefur ekki tekið meiri framförum. 190 00:08:58,287 --> 00:09:00,122 Þú hefur gert svo mikið til að láta honum finnast hann sérstakur. 191 00:09:00,206 --> 00:09:01,040 Ég veit. 192 00:09:01,123 --> 00:09:04,043 Ég endurskapaði einkatúr um Louvre þar sem maður fær að snerta listina. 193 00:09:04,126 --> 00:09:06,045 Við riðum Aquaman eftir sjónum. 194 00:09:06,128 --> 00:09:10,841 Ég fékk svo margar fegurðarmeðferðir að ég óttast að hár mitt verði of fagurt. 195 00:09:10,925 --> 00:09:12,343 Okkur hefur samið vel, 196 00:09:12,426 --> 00:09:16,514 en í hvert skipti sem ég nefni sjálfsframfarir lokar hann á mig. 197 00:09:16,597 --> 00:09:18,307 Ég hef ekki lent í jafn mikilli mótstöðu 198 00:09:18,391 --> 00:09:20,935 síðan ég reyndi að fá Timothée Chalamet til að fara út í sólina. 199 00:09:21,018 --> 00:09:25,523 Ég skoðaði skrár Johns aftur. Hann var ekkert feiminn. 200 00:09:25,606 --> 00:09:28,317 Ef hann þarf hjálp, ættirðu að segja honum það. 201 00:09:28,401 --> 00:09:29,485 Kannski rétt. 202 00:09:30,194 --> 00:09:31,404 Ég fer í árásina, 203 00:09:31,487 --> 00:09:35,491 eins og sex af átta Game of Thrones persónum byggðar á mér myndu gera. 204 00:09:35,575 --> 00:09:36,701 Já. 205 00:09:37,410 --> 00:09:39,996 - Hvernig gengur hjá Chidi? - Fínt. 206 00:09:40,079 --> 00:09:42,665 Ég þarf að vera ég sjálfur og hann er stöðug taugahrúga. 207 00:09:42,748 --> 00:09:44,750 Þú hefur þessi áhrif á fólk. 208 00:09:44,834 --> 00:09:46,335 Hvað annað getum við gert til að rugla í lífi hans? 209 00:09:47,044 --> 00:09:48,713 Heyrðu, E-Dog, 210 00:09:48,796 --> 00:09:53,926 ég veit að fólk lítur ekki til mín eftir áætlunum, hugmyndum eða neinu, 211 00:09:54,010 --> 00:09:55,553 en kannski við ættum að slaka á. 212 00:09:55,636 --> 00:09:57,013 Hann er ansi strekktur. 213 00:09:57,096 --> 00:09:59,348 Góði. Þetta er ekki neitt enn. 214 00:09:59,432 --> 00:10:00,808 Hve margar magasýrutöflur tók hann í dag? 215 00:10:00,891 --> 00:10:02,435 - Um 20. - Það er ekkert. 216 00:10:02,518 --> 00:10:04,020 Hættum ekki fyrr en við heilt glas. 217 00:10:04,103 --> 00:10:07,148 Því verr sem honum líður, því meira kennir hann þér, 218 00:10:07,231 --> 00:10:09,692 og svo öllum og bjargar mannkyninu. 219 00:10:09,775 --> 00:10:12,695 Hann er eins og Superman með taugaveiklunarniðurgang. 220 00:10:12,778 --> 00:10:15,031 Vertu tilbúinn. Ég flyt ræðuna bráðum. 221 00:10:17,950 --> 00:10:19,869 Viltu koma í heilsulindina á morgun? 222 00:10:19,952 --> 00:10:21,495 Mig langar að prófa þessa nýju Litlu hafmeyjar-meðferð, 223 00:10:21,579 --> 00:10:22,997 þar sem raddböndin eru fjarlægð 224 00:10:23,080 --> 00:10:24,874 og þá líta leggirnir frábærlega út. 225 00:10:24,957 --> 00:10:28,336 Kannski, en ég var að vona að fá þig í alvarlegra mál. 226 00:10:28,419 --> 00:10:31,213 Það sem þú skrifaðir, í hreinskilni... 227 00:10:32,131 --> 00:10:34,634 - var særandi. - Hvað? Nefndu eitt. 228 00:10:34,717 --> 00:10:37,845 Ég þyngdist smá og þú kallaðir mig "Ta-hámar Í-sig." 229 00:10:37,928 --> 00:10:39,555 Það er bara ljóðrænt. 230 00:10:39,639 --> 00:10:41,891 Þú varst svo vondur við Daniel Day-Lewis að hann hætti að leika. 231 00:10:41,974 --> 00:10:43,392 Lifði hann "í karakter" 232 00:10:43,476 --> 00:10:45,186 sem maður sem hélt sig geta gengið í afklipptum gallabuxum? 233 00:10:45,269 --> 00:10:48,105 Ég skil hvað þetta er. Gervivinátta. 234 00:10:48,189 --> 00:10:51,025 Öll vikan hefur verið aðdragandi að skyndiárás. 235 00:10:51,108 --> 00:10:53,027 Nei, það var það ekki. 236 00:10:53,110 --> 00:10:56,280 Ég vil að þú áttir þig á að bloggið þitt særði fólk 237 00:10:56,364 --> 00:10:59,158 og þú átt möguleika á að bæta þig hérna. 238 00:10:59,241 --> 00:11:02,828 Afsakaðu? Ertu að segja mér að bæta mig? 239 00:11:02,912 --> 00:11:05,289 Á meðan þú þeyttist með fínu vinum þínum 240 00:11:05,373 --> 00:11:08,084 bjó ég í raunheimi og þurfti að greiða reikninga. 241 00:11:08,167 --> 00:11:13,089 Ég vann 16 tíma á dag, einn míns liðs, byggði upp vef með milljónum lesenda. 242 00:11:13,172 --> 00:11:16,634 Það ert þú sem átt í vanda, ljúfan. Sá sem sér hann, er hann. 243 00:11:18,969 --> 00:11:21,180 Nýr skítur í Slúðurklóið. 244 00:11:23,099 --> 00:11:26,852 Halló og velkomin. Er gaman hjá ykkur öllum í kvöld? 245 00:11:29,271 --> 00:11:33,025 Við erum með spennandi viðburði skipulagða fyrir ykkur öll. 246 00:11:33,109 --> 00:11:36,278 Þið hafið öll fengið töfrahraungrýti. 247 00:11:36,362 --> 00:11:39,073 Þegar þið hendið því á varðeldinn 248 00:11:39,156 --> 00:11:44,161 fáið þið hvað sem sál ykkar þráir mest. 249 00:11:44,912 --> 00:11:47,706 Stígðu fram, Matilda. Hentu honum. 250 00:11:54,880 --> 00:11:58,175 Gæludýrið úr æsku minni, Shell Turtlestein. 251 00:11:59,051 --> 00:12:00,678 - Hæ. - Mig langar að gera þetta. 252 00:12:00,761 --> 00:12:03,973 Nei! Þú mátt alls ekki gera þetta. 253 00:12:04,056 --> 00:12:05,975 En ég verð að gera þetta. 254 00:12:06,058 --> 00:12:07,935 Nei. Ef þú hendir þessum steini 255 00:12:08,018 --> 00:12:11,647 mun þín sannasta þrá rætast, hver veit hver hún er? 256 00:12:11,730 --> 00:12:12,565 Ég veit það. 257 00:12:12,648 --> 00:12:15,609 Gamla mótorhjólið mitt með mynd af Pamelu Anderson. 258 00:12:15,693 --> 00:12:17,236 Það sprakk eftir viku 259 00:12:17,319 --> 00:12:19,572 því einhver vildi sjá hvað gerðist 260 00:12:19,655 --> 00:12:21,699 ef kveikjarabensíni væri hellt í vélina. 261 00:12:21,782 --> 00:12:22,867 Var þessi einhver þú? 262 00:12:22,950 --> 00:12:25,286 Já. Kom í ljós að það springur. Ég sagði það. 263 00:12:25,369 --> 00:12:28,873 Sjáðu til, kannski líkar Jianyu munki við mótorhjól. 264 00:12:28,956 --> 00:12:30,583 Við þekkjum ekki líf hans. 265 00:12:30,666 --> 00:12:35,504 Enginn munkur þráir mótorhjól með andlitsmynd af Pamelu Anderson. 266 00:12:36,088 --> 00:12:37,381 Ekki andlit hennar. 267 00:12:38,591 --> 00:12:41,051 Nei. 268 00:12:43,888 --> 00:12:48,142 Kynlífstengt mótorhjól? Hver átti þennan? 269 00:12:50,186 --> 00:12:51,312 Þetta var minn. 270 00:12:51,937 --> 00:12:56,150 Jianyu henti steininum mínum því hann vildi hjálpa mér, 271 00:12:56,233 --> 00:13:02,406 vini sínum, sem elskar mótorhjól og kanadísku leikkonuna, Pamelu Anderson. 272 00:13:02,490 --> 00:13:03,365 Takk, Jianyu. 273 00:13:03,449 --> 00:13:06,118 Og núna mun ég... aka því burt. 274 00:13:08,996 --> 00:13:11,582 Ég er spenntur að fara á því um göturnar. 275 00:13:11,665 --> 00:13:12,917 Já, maður. 276 00:13:13,459 --> 00:13:14,627 Nú gengur þetta. 277 00:13:15,419 --> 00:13:17,087 Jæja, þetta gekk mjög vel. 278 00:13:17,171 --> 00:13:18,714 Chidi er í rúst. 279 00:13:18,797 --> 00:13:20,549 Opnum kampavínsflösku. 280 00:13:20,633 --> 00:13:21,926 Kallaðu í töframaurana. 281 00:13:22,009 --> 00:13:23,844 Hann er prófaður meira en áður. 282 00:13:23,928 --> 00:13:25,971 Nú þurfum við að auka þrýstinginn. 283 00:13:26,055 --> 00:13:28,307 Eleanor, hann laug blákalt. 284 00:13:28,390 --> 00:13:31,101 Viljum hann ekki svo út úr að hann geti ekki hjálpað öðrum. 285 00:13:31,185 --> 00:13:32,561 Nóg gert í dag. 286 00:13:32,645 --> 00:13:35,814 Nei. Getum ekki hætt núna. Ýtum honum að brúninni. 287 00:13:35,898 --> 00:13:38,025 Hnoðum viðkvæmt sálarlíf hans 288 00:13:38,108 --> 00:13:40,569 þar til hann ofandar og missir vitið. 289 00:13:42,029 --> 00:13:43,155 Hæ. Krakkar... 290 00:13:44,448 --> 00:13:45,658 - Getum við talað? - Já. 291 00:13:45,741 --> 00:13:47,409 Ég þarf að segja ykkur leyndarmál. Ég... 292 00:13:49,703 --> 00:13:50,538 Ég get þetta ekki. 293 00:13:55,459 --> 00:13:57,920 Nei. Ekki núna. 294 00:14:01,882 --> 00:14:03,968 Allt jarðlífið barðist ég við magaverk 295 00:14:04,051 --> 00:14:05,886 því ég vissi aldrei hvað gera skyldi. 296 00:14:05,970 --> 00:14:10,182 Um tíma hérna var hann horfinn, en upp á síðkastið líður mér ömurlega. 297 00:14:10,266 --> 00:14:12,309 Af hverju, Chidi? Þú ert á Góða staðnum. 298 00:14:12,393 --> 00:14:14,478 Ég veit, en ég á við vanda að etja. 299 00:14:14,562 --> 00:14:17,356 Og ef ég vel kost A... 300 00:14:18,816 --> 00:14:20,943 En ef ég vel kost B... 301 00:14:22,152 --> 00:14:22,987 Nei. 302 00:14:23,070 --> 00:14:28,242 Veistu, Chidi, stundum getur mótlæti leitt til vaxtar. 303 00:14:28,325 --> 00:14:30,202 Hver sem siðferðisklípan er, 304 00:14:30,286 --> 00:14:33,289 kemur þú kannski út úr henni sem betri maður. 305 00:14:33,372 --> 00:14:34,748 Já. 306 00:14:35,791 --> 00:14:36,959 Nei. 307 00:14:37,042 --> 00:14:40,713 Ég er vanur siðferðisklípum. Ég elska siðferðisklípur. Þær eru mínar. 308 00:14:40,796 --> 00:14:43,299 - En núna er tilfinningin bara... - Hvað? 309 00:14:43,382 --> 00:14:45,551 Eins og verið sé að refsa mér. 310 00:14:46,135 --> 00:14:48,095 Ég veit það er heimskulegt. Þetta er Góði staðurinn. 311 00:14:48,178 --> 00:14:49,847 Þið tvö mynduð aldrei gera neitt til að meiða neinn. 312 00:14:49,930 --> 00:14:53,851 En ég hef í alvöru áhyggjur af að ég hafi gert eitthvað rangt 313 00:14:53,934 --> 00:14:56,937 og að þetta sé alheimurinn að ná sér niðri á mér. 314 00:14:59,064 --> 00:15:00,357 Ó, nei. 315 00:15:01,400 --> 00:15:02,985 Hvað er að gerast núna? 316 00:15:03,068 --> 00:15:05,404 Ó, nei. Nei. 317 00:15:05,487 --> 00:15:07,406 Kom ég Guði til að gráta? 318 00:15:09,241 --> 00:15:10,784 Magaverkur. Velkominn. 319 00:15:12,036 --> 00:15:13,829 John er ótrúlegur. 320 00:15:13,913 --> 00:15:17,791 Maðurinn sem eitt sinn hóf Twitter rifrildi við Jacob Tremblay 321 00:15:17,875 --> 00:15:20,002 telur mig eiga við vanda að stríða. 322 00:15:20,085 --> 00:15:22,171 Kannski þú þyrftir að vera beinskeyttari. 323 00:15:22,254 --> 00:15:23,505 Kýla hann í andlitið. 324 00:15:24,089 --> 00:15:25,716 Ég veit það ekki. Ég er æst. 325 00:15:25,799 --> 00:15:28,969 Þú hefur verið góð við hann og mér líkar ekki hegðun hans gagnvart þér. 326 00:15:29,053 --> 00:15:30,763 Kannski er þetta ómögulegt. Við erum bara of ólík. 327 00:15:30,846 --> 00:15:32,765 Hann varði lífi sínu í iðrum netsins, 328 00:15:32,848 --> 00:15:34,934 afbrýðisamur og armur, án sannra vina, 329 00:15:35,017 --> 00:15:37,770 á meðan ég varði mínu lífi í háklassa samfélagsins... 330 00:15:39,063 --> 00:15:41,815 afbrýðisöm og örm án... 331 00:15:43,067 --> 00:15:44,193 alvöru vina. 332 00:15:45,486 --> 00:15:47,529 Janet. Ég hef farið rangt að þessu. 333 00:15:47,613 --> 00:15:49,114 Einmitt. Gjörðu svo vel. 334 00:15:50,491 --> 00:15:51,325 Nei. 335 00:15:52,910 --> 00:15:54,870 Af hverju? Af hverju græturðu? 336 00:15:54,954 --> 00:15:58,916 Þetta er allt mér að kenna. Ég lofaði að sjá um þig, Chidi. 337 00:15:58,999 --> 00:16:01,835 - Gerðir þú það? - Já. Ég lofaði. 338 00:16:02,544 --> 00:16:06,173 Sjáðu til, Chidi, arkítektinn ber ábyrgð á öllu hverfinu 339 00:16:06,256 --> 00:16:10,761 þannig að þegar íbúi þjáist er það mjög sárt fyrir hana. 340 00:16:10,844 --> 00:16:12,429 Reyndar, komdu hingað. 341 00:16:12,930 --> 00:16:14,306 En engar áhyggjur. 342 00:16:14,807 --> 00:16:17,810 Við höfum einfalda lausn á vandamálum hérna. 343 00:16:17,893 --> 00:16:19,979 - Gott. Hver er hún? - Við útrýmum þeim. 344 00:16:20,062 --> 00:16:22,523 Svo þú segir okkur bara vandamálið og við útrýmum því. 345 00:16:22,606 --> 00:16:23,691 Eins og... 346 00:16:24,274 --> 00:16:25,818 segjum að þú hafir átt í vanda með þennan vasa. 347 00:16:28,112 --> 00:16:28,988 Sko? 348 00:16:29,071 --> 00:16:32,366 Segðu mér bara hvað angrar þig, ég veifa hendi, það springur, 349 00:16:32,449 --> 00:16:35,119 og þú getur farið aftur í þitt annars fullkomna líf. 350 00:16:37,496 --> 00:16:40,499 Mótorhjólið. Já, það er vandamálið. 351 00:16:40,582 --> 00:16:42,501 Af einhverri ástæðu hefur það ekki fært mér 352 00:16:42,584 --> 00:16:44,837 eins mikla hamingju eins og kannski var ætlað, 353 00:16:44,920 --> 00:16:47,965 - svo eins gott að losna við það. - Klárt. 354 00:16:49,508 --> 00:16:50,718 Ekki aftur. 355 00:16:51,343 --> 00:16:54,096 - Ekki fleiri mótorhjól. Vandamál leyst. - Frábært. 356 00:16:55,472 --> 00:16:57,057 Eleanor, ég vona að þér líði betur. 357 00:16:57,141 --> 00:16:58,976 Nei, það verður allt í lagi með hana. 358 00:17:00,269 --> 00:17:02,021 John? Ég þarf að segja dálítið. 359 00:17:02,104 --> 00:17:03,689 Önnur lota? Gerum þetta. 360 00:17:04,273 --> 00:17:07,443 Árið 2007 bauð Blake Lively mér í afmælisveislu 361 00:17:07,526 --> 00:17:10,446 sem haldin var fyrir Leonardo DiCaprio um borð í risaskútu Pauls Allen. 362 00:17:10,529 --> 00:17:12,531 Nú er bara hent fram nöfnum, þremur í röð. 363 00:17:12,614 --> 00:17:16,952 Gestalistinn innihélt 100 ríkustu, frægustu meðlimi glyslífsins. 364 00:17:17,036 --> 00:17:19,663 Þegar komið var um borð uppgötvaði ég að þar var VIP-dekk. 365 00:17:19,747 --> 00:17:22,750 Og innan þess svæðis var jafnvel enn afmarkaðra herbergi 366 00:17:22,833 --> 00:17:26,211 sem maður komst aðeins í með leynilegu númeri, sem ég sló inn. 367 00:17:26,295 --> 00:17:27,880 Og hver heldurðu að hafi beðið mín? 368 00:17:28,797 --> 00:17:31,091 Ég þoli ekki að viðurkenna það, en ég verð að vita. Hver? 369 00:17:31,175 --> 00:17:32,092 Enginn. 370 00:17:32,593 --> 00:17:33,844 Ég var sú eina þarna. 371 00:17:33,927 --> 00:17:36,013 Partíið hélt áfram úti, 372 00:17:36,096 --> 00:17:39,850 en ég var svo heltekin af stöðu að ég fór aldrei. 373 00:17:39,933 --> 00:17:42,478 Ég var allt kvöldið að tala við engan. 374 00:17:42,561 --> 00:17:45,522 Heillandi saga. Bara ef hún væri lengri og dapurlegri. 375 00:17:45,606 --> 00:17:50,569 Málið er að ef þér er ekki annt um neitt í heiminum nema flauelsreipið 376 00:17:50,652 --> 00:17:53,947 verður þú alltaf óhamingjusamur, sama hvoru megin þú ert. 377 00:17:54,031 --> 00:17:56,575 Þú og ég erum sönnun þess. 378 00:17:57,159 --> 00:17:58,243 En nú erum við hér. 379 00:17:58,827 --> 00:18:01,038 Getum við byrjað upp á nýtt? 380 00:18:01,955 --> 00:18:02,790 Jæja... 381 00:18:03,707 --> 00:18:06,835 ef við ætlum að vera vinir þarf ég að segja dálítið. 382 00:18:08,545 --> 00:18:11,673 Ég er virkilega leiður yfir öllu sem ég skrifaði um þig. 383 00:18:11,757 --> 00:18:13,592 Og öllu sem ég tísti. 384 00:18:13,675 --> 00:18:16,595 Og krafsaði aftan á dagskrána í hléinu á Wicked, 385 00:18:16,678 --> 00:18:18,764 og lét ganga til þín og segja að væri frá 386 00:18:18,847 --> 00:18:20,224 nafnlausum, áhyggjufullum borgara. 387 00:18:20,307 --> 00:18:21,308 Varst það þú? 388 00:18:21,391 --> 00:18:25,145 Jæja, lokkarnir "létu eyrun á mér virðast stór." 389 00:18:25,229 --> 00:18:26,105 Það var sanngjarnt skot. 390 00:18:29,399 --> 00:18:30,400 Kvöldið er yndislegt. 391 00:18:31,235 --> 00:18:32,486 Viltu koma í gönguferð? 392 00:18:39,993 --> 00:18:42,204 Jason? Ný áætlun. 393 00:18:42,287 --> 00:18:45,749 Í stað þess að reyna bara að nást ekki ætlum við að læra siðfræði. 394 00:18:45,833 --> 00:18:48,669 Ég ætla að hjálpa þér að verða betri manneskja. 395 00:18:48,752 --> 00:18:50,420 Flott. Mig langaði alltaf að verða betri. 396 00:18:50,504 --> 00:18:52,923 Þess vegna varði ég svo miklum tíma á opnu heilsugæslunni. 397 00:18:54,133 --> 00:18:57,427 Bíddu, ég er breyta kennsluáætluninni miðað við þessar upplýsingar. 398 00:18:57,511 --> 00:18:58,804 Þetta verður æðislegt. Þú ert flottur. 399 00:18:58,887 --> 00:19:01,640 Þú ert eins og Pam Anderson brjósta-mótorhjól fólksins. 400 00:19:01,723 --> 00:19:03,809 Þakka þér fyrir. Það er æðislegt hrós. 401 00:19:03,892 --> 00:19:06,937 Og mér þykir leitt að mótorhjólið þitt skyldi springa. 402 00:19:07,020 --> 00:19:08,230 Það er í lagi, félagi. 403 00:19:08,313 --> 00:19:10,232 Mótorhjól gera það bara. 404 00:19:11,400 --> 00:19:14,027 Þannig að nú er Chidi kominn með Jason. 405 00:19:15,154 --> 00:19:17,156 - Hvernig hefurðu það? - Aðeins betra... 406 00:19:17,823 --> 00:19:18,949 en samt hræðilegt. 407 00:19:19,533 --> 00:19:22,244 Þú varst að kvelja hann af því að við þurftum að gera það. 408 00:19:22,327 --> 00:19:23,162 Ég veit. 409 00:19:23,829 --> 00:19:25,038 Ég gekk of langt. 410 00:19:25,122 --> 00:19:27,875 Og það sem verra er, mér líkaði það. 411 00:19:30,460 --> 00:19:33,463 Því ég er honum reið fyrir að yfirgefa mig, 412 00:19:34,339 --> 00:19:38,927 sem er langt í frá sanngjarnt því hann fórnaði sér fyrir okkur, 413 00:19:39,011 --> 00:19:42,389 en ég er samt reið að hann yfirgaf mig, sem gerir mig sakbitna, 414 00:19:42,472 --> 00:19:45,267 sem gerir mig reiða, svo mig langar til að tala við Chidi 415 00:19:45,350 --> 00:19:47,728 því hann er manneskjan sem ég leita til þegar ég er reið. 416 00:19:47,811 --> 00:19:49,980 Svo þetta er dásamleg hringrás. 417 00:19:51,690 --> 00:19:55,652 Ég næ ekki enn utan um tilfinningaróf manneskjunnar. 418 00:19:56,236 --> 00:19:58,739 Þið eruð oft svo hamingjusöm þegar þið ættuð að vera döpur 419 00:19:58,822 --> 00:20:00,449 og reið þegar þið ættuð að vera hamingjusöm 420 00:20:00,532 --> 00:20:02,701 og sendið skilaboð þegar þið ættuð að vera að keyra, 421 00:20:02,784 --> 00:20:06,455 sem er ekki tilfinning, ég veit, en það er klikkun. 422 00:20:07,039 --> 00:20:08,707 Málið er, í þessu tilfelli, 423 00:20:08,790 --> 00:20:13,378 jafnvel þó það sé ekki rökrétt þá máttu vera dálítið reið. 424 00:20:13,462 --> 00:20:14,963 Hættu að ásaka þig svona. 425 00:20:15,464 --> 00:20:17,758 Meðtaktu það og reyndu að vinna þig í gegnum það. 426 00:20:18,342 --> 00:20:21,595 Og taktu þig svo saman því við eigum margt ógert. 427 00:20:23,180 --> 00:20:24,264 Daginn, öll. 428 00:20:24,973 --> 00:20:27,059 Hefur einhver áhuga á stöðuskýrslu? 429 00:20:27,893 --> 00:20:29,728 Ég vinn! Ég meina, ég byrja. 430 00:20:29,811 --> 00:20:32,689 Ég hef náð miklum framförum með John. 431 00:20:33,273 --> 00:20:34,900 Frábært. Ætlar hann að mæta í tíma hjá Chidi? 432 00:20:34,983 --> 00:20:37,069 Heimspeki er mögulega ekki besta leið hans áfram. 433 00:20:37,152 --> 00:20:41,031 Alvöru mannlegt samband verður lærdómsleið hans. 434 00:20:41,114 --> 00:20:42,866 Og við hefjum kennsluplanið 435 00:20:42,950 --> 00:20:45,827 á að horfa kaldhæðnislaust saman á 436 00:20:45,911 --> 00:20:48,705 Britney Spears myndina Crossroads 437 00:20:48,789 --> 00:20:51,083 og þið verðið að treysta mér, 438 00:20:51,166 --> 00:20:53,835 þetta er risaskref í rétta átt. 439 00:20:53,919 --> 00:20:55,379 Vel gert, Tahani. 440 00:20:55,462 --> 00:20:58,048 Og Jason, ég meina bravó. 441 00:20:58,548 --> 00:21:00,175 Takk, krakkar. 442 00:21:00,259 --> 00:21:02,094 Þetta hafa verið erfiðar tvær vikur 443 00:21:02,177 --> 00:21:07,641 og bara góð tilfinning að vara heili, og hafa... not-leika. 444 00:21:07,724 --> 00:21:08,934 Auðvitað, vinur. 445 00:21:09,017 --> 00:21:11,061 Jæja, við getum loksins sagt 446 00:21:11,144 --> 00:21:14,022 að öll fjögur þessara dela séu á réttri leið. 447 00:21:14,106 --> 00:21:16,566 Jæja... hvað er næst? 448 00:21:28,203 --> 00:21:30,205 Þýðandi: Haraldur Ingólfsson