1 00:00:31,000 --> 00:00:35,119 Árið 2012 ráku Bandaríkin 294 sendiskrifstofur í heiminum. 2 00:00:35,320 --> 00:00:37,038 Tólf voru á svo hættulegum stöðum 3 00:00:37,360 --> 00:00:41,069 að utanríkisráðuneytið setti þær í hæsta áhættuflokk. 4 00:00:41,640 --> 00:00:43,790 Tvær þeirra voru í Líbíu. 5 00:00:44,120 --> 00:00:46,157 Í Trípólí og Benghazi. 6 00:01:05,800 --> 00:01:10,033 Í október 2011 gerðu Bandaríkjamenn, Frakkar og Bretar loftárásir á Líbíu. 7 00:01:15,360 --> 00:01:17,351 Í miðjum loftárásum tókst Líbíumönnum 8 00:01:17,520 --> 00:01:21,798 að steypa Gaddafi einræðisherra af stóli eftir 42 ára ógnarstjórn. 9 00:01:29,160 --> 00:01:34,155 Nú er löngum og sársaukafullum kafla í sögu Líbíu lokið. 10 00:01:34,520 --> 00:01:37,831 Nú geta Líbíumenn ráðið eigin örlögum 11 00:01:38,080 --> 00:01:40,674 í nýju lýðræðisríki. 12 00:01:41,000 --> 00:01:45,039 Herskáir uppreisnarmenn tæmdu gríðarstór vopnabúr Gaddafis. 13 00:01:45,680 --> 00:01:48,832 Uppreisnarmenn ræna yfirgefin vopnabúr Gaddafis 14 00:01:49,200 --> 00:01:51,635 og átök standa enn yfir í tveim stærstu borgum landsins. 15 00:01:51,880 --> 00:01:54,030 Átök um yfirráðasvæði brutust út. 16 00:01:54,200 --> 00:01:57,033 Benghazi varð ein hættulegasta borg jarðar. 17 00:02:03,360 --> 00:02:05,874 Næstum öllum erlendum sendiráðum var lokað 18 00:02:06,120 --> 00:02:10,717 utan bandarískrar sendiskrifstofu og leynilegrar CIA-stöðvar. 19 00:02:16,840 --> 00:02:19,195 CIA leitaði að vopnum 20 00:02:19,360 --> 00:02:22,239 áður en þau komust á alþjóðlegan svartan markað. 21 00:02:27,560 --> 00:02:29,233 ClA-stöðvarinnar var gætt 22 00:02:29,480 --> 00:02:32,393 af sex málaliðum sem höfðu áður verið hermenn. 23 00:02:32,640 --> 00:02:35,439 Dulnefnið þeirra var GRS. 24 00:02:37,080 --> 00:02:39,913 Þetta er sönn saga. 25 00:03:30,120 --> 00:03:33,636 Benina-flugvelli í Benghazi í Líbíu 26 00:04:19,960 --> 00:04:21,314 Hún er hlaðin. 27 00:04:22,400 --> 00:04:24,198 Hvernig er hópurinn? -Mjög fær. 28 00:04:24,360 --> 00:04:26,351 Þrír voru landgönguliðar og einn sérsveitarmaður. 29 00:04:26,680 --> 00:04:28,398 Gott að fá annan málaliða á svæðið. 30 00:04:31,080 --> 00:04:32,514 Gott að sjá þig, bróðir. 31 00:04:33,360 --> 00:04:35,033 Gott að vera kominn aftur. 32 00:04:35,480 --> 00:04:37,198 Þvílíkur hiti. 33 00:04:48,680 --> 00:04:50,830 Hvernig hafa börnin það? -Ágætt. 34 00:04:51,560 --> 00:04:53,198 Þau sendu ástarkveðju. 35 00:04:53,560 --> 00:04:55,471 Trúirðu að Emily sé að byrja í skóla? 36 00:04:55,880 --> 00:04:58,952 Fer hún á stefnumót? -Gættu að því hvað þú segir. 37 00:04:59,840 --> 00:05:02,036 Ég þakka Guði fyrir að eiga þrjá stráka. 38 00:05:02,200 --> 00:05:05,511 Syndir fortíðar eru tík með stripparanafnið Karma. 39 00:05:05,800 --> 00:05:07,791 Fannstu upp á þessu sjálfur? 40 00:05:07,960 --> 00:05:09,871 Ég sá þetta á bol í Mexíkó. 41 00:05:10,560 --> 00:05:12,073 Sjáðu þetta. 42 00:05:13,400 --> 00:05:15,550 Leifar byltingarinnar. 43 00:05:17,640 --> 00:05:20,632 Er Becky mér reið fyrir að hafa gert þig að verktaka? 44 00:05:20,840 --> 00:05:23,559 Nei, hún er mér reið miklu frekar en þér. 45 00:05:24,000 --> 00:05:26,469 Ég tengist gamla lífinu og gamla Jack. 46 00:05:26,640 --> 00:05:29,154 Nýi Jack gengur um með bleiur frekar en M4-riffil. 47 00:05:29,320 --> 00:05:33,154 Segir Tyrone Woods, tanntæknir á stofu eiginkonu sinnar? 48 00:05:33,920 --> 00:05:36,070 Veistu hvað? Ekki hérna, bróðir. 49 00:05:36,240 --> 00:05:37,753 Hvernig er fasteignabransinn? 50 00:05:38,440 --> 00:05:39,589 Frekar slæmur. 51 00:05:40,360 --> 00:05:42,749 Hversu slæmur? -Er ég ekki hérna núna? 52 00:05:43,440 --> 00:05:48,071 Hér er steikjandi hiti og maður greinir ekki vini frá óvinum. 53 00:05:55,080 --> 00:05:58,436 Fjandinn, þetta er slæmt. 54 00:06:02,680 --> 00:06:03,875 Andskotinn. 55 00:06:04,800 --> 00:06:06,438 Hverjir eru þetta? 56 00:06:06,600 --> 00:06:07,920 Hver er staðan? 57 00:06:08,800 --> 00:06:12,430 Herdeildin sem vinnur með okkur kallast Píslarvottar 17. febrúar. 58 00:06:12,640 --> 00:06:13,789 Þetta eru ekki þeir. 59 00:06:18,520 --> 00:06:19,590 Við sitjum fastir. 60 00:06:24,960 --> 00:06:26,314 Stingum við af? 61 00:06:27,800 --> 00:06:29,473 Stöð, þetta er Rone. 62 00:06:29,640 --> 00:06:31,153 Þetta er Rone, svarið. 63 00:06:31,360 --> 00:06:32,316 Gjörðu svo vel, Rone. 64 00:06:32,480 --> 00:06:34,949 Ég sit fastur í bílnum hjá átta vopnuðum mönnum. 65 00:06:35,320 --> 00:06:36,640 Móttekið, dokaðu við. 66 00:06:36,800 --> 00:06:38,996 "Doka við." Frábært ráð. 67 00:06:40,320 --> 00:06:41,594 Þeir eru með KPV. 68 00:06:42,080 --> 00:06:43,912 Við höfum ekki allan daginn. 69 00:06:44,160 --> 00:06:47,630 Þeir reyna að senda 17. febrúar, en við leggjum af stað. 70 00:06:48,240 --> 00:06:49,833 Oz, ég er á ystu aðalgötunni. 71 00:06:50,000 --> 00:06:50,990 TY. 72 00:06:52,840 --> 00:06:55,150 Við látum 17. febrúar vita. 73 00:06:55,440 --> 00:06:58,273 Nei, ég vil aðeins sjá mína eigin viðbragðssveit. 74 00:06:58,440 --> 00:07:00,590 Höfum samband við 17. febrúar. 75 00:07:00,760 --> 00:07:02,080 Ég vil mína menn. 76 00:07:02,240 --> 00:07:04,197 Þeir mega ekki yfirgefa stöðina. 77 00:07:04,400 --> 00:07:07,518 Nei, Rone. Þraukaðu. -Talaði ég ekki nógu skýrt? 78 00:07:07,680 --> 00:07:10,672 Hér eru uppreisnarmenn með AkK-riffla og vopnað ökutæki 79 00:07:10,840 --> 00:07:13,673 sem geta sprengt Roverinn alla leið til Simbabve. 80 00:07:13,920 --> 00:07:14,990 Ekki mín ákvörðun. 81 00:07:19,040 --> 00:07:20,360 Nú byrjar það. 82 00:07:21,840 --> 00:07:23,194 Velkominn til Benghazi. 83 00:07:27,520 --> 00:07:28,669 Salaam. 84 00:07:29,960 --> 00:07:31,280 Líbísk vegabréfsáritun. 85 00:07:32,000 --> 00:07:33,673 Frá líbíska ríkinu. 86 00:07:34,320 --> 00:07:35,913 Vinsamlegir? 87 00:07:36,720 --> 00:07:38,552 Leyfið okkur að skoða bílinn. 88 00:07:40,280 --> 00:07:41,190 Nei. 89 00:07:41,720 --> 00:07:44,792 Leyfið okkur að skoða bílinn. -Ég get það ekki. 90 00:07:53,440 --> 00:07:54,430 Horfðu upp. 91 00:07:55,240 --> 00:07:57,880 Gerðu það. Sérðu drónann? 92 00:07:58,960 --> 00:08:01,873 Ekki? Allt í lagi því að dróninn sér þig. 93 00:08:02,560 --> 00:08:03,914 Hann sér andlitið á þér. 94 00:08:04,320 --> 00:08:05,799 Við vitum hver þú ert. 95 00:08:06,400 --> 00:08:08,471 Ef eitthvað kemur fyrir okkur mun heimilið þitt 96 00:08:08,720 --> 00:08:11,155 og fjölskyldan springa í loft upp. 97 00:08:11,360 --> 00:08:12,794 Segðu þeim að hleypa okkur fram hjá. 98 00:08:13,000 --> 00:08:14,149 Ég vil fá bílinn. 99 00:08:15,440 --> 00:08:17,033 Nei, það gengur ekki. 100 00:08:17,240 --> 00:08:18,071 Sjáðu til... 101 00:08:18,640 --> 00:08:21,280 Ég á rétt á því að ákveða framtíð landsins míns. 102 00:08:21,440 --> 00:08:25,479 Þú talar við rangan mann. Viltu deyja fyrir landið þitt? 103 00:08:25,800 --> 00:08:27,438 Ég er tilbúinn hér og nú. 104 00:08:38,160 --> 00:08:40,470 Farið héðan á meðan þið getið það. 105 00:08:57,240 --> 00:08:58,753 Njótum við stuðnings úr lofti? 106 00:08:59,680 --> 00:09:01,353 Hér er enginn stuðningur. 107 00:09:02,160 --> 00:09:04,151 CIA-STÖÐIN Í BENGHAZI 108 00:09:04,320 --> 00:09:06,596 TRÚNAÐARMÁL 109 00:09:16,640 --> 00:09:17,869 VARÚÐ LOKAÐ SVÆÐI 110 00:09:18,040 --> 00:09:21,158 Sjáðu bílana. Rýmingarsala á brynvörðum bílum Gaddafis. 111 00:09:22,720 --> 00:09:24,233 Mesta mögulega brynvörn. 112 00:09:24,480 --> 00:09:26,153 Við fengum þá á spottprís. 113 00:09:26,480 --> 00:09:27,993 Við stálum þeim. 114 00:09:29,560 --> 00:09:31,551 Þeir biðu okkar við flugvöllinn. 115 00:09:33,040 --> 00:09:34,030 Heyrðu, stjóri. 116 00:09:34,600 --> 00:09:38,275 Ég vil ekki heyra þetta. -Ég skil það. 117 00:09:38,600 --> 00:09:43,549 Þú rekur leynilega njósnastöð í virki með öryggismyndavélum 118 00:09:43,720 --> 00:09:46,712 þar sem bláeygir Vesturlandabúar ganga reglulega inn og út. 119 00:09:46,880 --> 00:09:48,518 Ef þú vilt forðast... 120 00:09:48,680 --> 00:09:51,513 En dónalegt. Gerði hann þetta virkilega? 121 00:09:53,720 --> 00:09:57,714 Ef þú vilt forðast milliríkjadeilu skaltu senda mér mína menn. 122 00:09:57,880 --> 00:10:01,839 Heimamenn sjá um þessi mál. Við erum gestir í landinu. 123 00:10:02,360 --> 00:10:05,512 Óboðnir gestir. -Njósnarar og öryggisverðir. 124 00:10:05,680 --> 00:10:08,354 Þið eigið að gæta okkar, ekki lenda í eigin vandræðum. 125 00:10:08,520 --> 00:10:11,034 Hjálpaðu mér að sinna mínu starfi með mínum mönnum. 126 00:10:11,200 --> 00:10:15,114 Þínir menn kunna bara að lyfta lóðum og borða mikið. 127 00:10:15,520 --> 00:10:18,512 En þið kunnið síður að hlýða skipunum. 128 00:10:18,720 --> 00:10:21,792 Ég vil fá skýrsluna um gulkökuúran eftir 5 mínútur. 129 00:10:22,360 --> 00:10:23,350 Þetta er allt að koma. 130 00:10:23,520 --> 00:10:26,034 Það var Ansar-Al-Sharia sem lokaði veginum. 131 00:10:26,240 --> 00:10:28,914 Þetta eru ekki bara ættbálkar og frelsisbaráttumenn lengur. 132 00:10:29,280 --> 00:10:31,556 Gagnlegar upplýsingar má skrifa á minnisblað. 133 00:10:32,400 --> 00:10:34,232 Þið dveljið hérna... 134 00:10:34,880 --> 00:10:36,393 en tilheyrið ekki CIA. 135 00:10:36,800 --> 00:10:38,313 Þið eruð verktakar. 136 00:10:38,720 --> 00:10:39,915 Hagið ykkur þannig. 137 00:10:41,160 --> 00:10:43,800 Hvernig læt ég? Jack, þetta er háttvirtur stöðvarstjórinn. 138 00:10:44,280 --> 00:10:45,918 Hvað segja tvíburarnir, Tig? 139 00:10:46,160 --> 00:10:47,309 Ofurkrútt. -Sætit. 140 00:10:47,760 --> 00:10:50,593 Þið fáið verkefni í kvöld. -Engin eftirlitsferð? 141 00:10:51,080 --> 00:10:55,233 Hvað gerir ykkur að sérsveit ef þið hlýðið ekki hverju sem ég segi? 142 00:11:00,080 --> 00:11:01,070 Skemmtilegur. 143 00:11:01,800 --> 00:11:03,438 Þetta var gaman. 144 00:11:03,920 --> 00:11:06,912 Hann ráðskast með alfa-karla því hann kemst upp með það. 145 00:11:07,280 --> 00:11:10,955 Yfirkennarinn í þjálfuninni var algjör skíthæll. 146 00:11:11,440 --> 00:11:14,637 Síðasta kvöldið stálum við húfunni hans 147 00:11:14,960 --> 00:11:16,633 og merktum hana allir. 148 00:11:16,800 --> 00:11:18,791 "Merktuð hana?" -Nudduðum skaufanum á hana. 149 00:11:20,600 --> 00:11:24,639 Leiðtoginn sat inni í Guantanamo. -Menn fyrirgefa það auðveldlega. 150 00:11:24,800 --> 00:11:26,791 Jack. Mark Geist. 151 00:11:26,960 --> 00:11:27,950 Oz. -Gaman að kynnast þér. 152 00:11:28,160 --> 00:11:31,152 Afsakið, allir. Þetta er Jack Silva. 153 00:11:31,680 --> 00:11:35,878 Þriðja verkið okkar. Hann kann þetta. Við þjálfuðum sérsveitarmenn saman. 154 00:11:36,040 --> 00:11:38,839 Hvernig létuð þið þá gera boltakúnstir með trýninu? 155 00:11:39,000 --> 00:11:39,956 Það er erfitt. 156 00:11:40,120 --> 00:11:44,478 Þrír fyrrum landgönguliðar og auli sem nuddar skaufanum á allt. 157 00:11:44,680 --> 00:11:46,318 Kris Paronto. Kallaðu mig Tanto. 158 00:11:46,960 --> 00:11:48,280 Ég heiti Tig. 159 00:11:48,840 --> 00:11:51,832 Tig hefur verið lengst hérna svo hann sýnir þér svæðið. 160 00:11:52,000 --> 00:11:54,879 Boon er leyniskytta, Zen-meistari og sá sem heldur Tanto í skefjum. 161 00:11:55,040 --> 00:11:56,189 Velkominn í lúxusfríið. 162 00:11:56,840 --> 00:11:59,673 Það rigndi síðast í júní og rignir næst í september. 163 00:11:59,840 --> 00:12:02,354 Allir deila herbergi nema ég því að ég ræð. 164 00:12:02,520 --> 00:12:04,636 Ræktin er vonlaus en maturinn er góður. 165 00:12:04,800 --> 00:12:06,313 Stöðvarstjórinn er fífl. 166 00:12:06,480 --> 00:12:08,949 Algjör fáviti í dag. -Kannski vantar hann nýja húfu. 167 00:12:09,520 --> 00:12:10,999 Ekki hvetja hann. 168 00:12:11,160 --> 00:12:13,356 Hann þarf að sinna sínu starfi. 169 00:12:13,520 --> 00:12:17,673 Hann klárar skylduna hérna en gerði ýmislegt gott áður. 170 00:12:17,880 --> 00:12:21,874 Þetta er taflan sem stjórnar lífi þínu næstu tvo mánuðina. 171 00:12:22,040 --> 00:12:26,352 Skoðaðu hana á klukkutíma fresti. Margt breytist á síðustu stundu. 172 00:12:26,520 --> 00:12:28,716 Eins og að við förum eftir þrjá tíma. 173 00:12:29,880 --> 00:12:32,030 Þrír tímar. Ég læt vita þegar ég heyri meira. 174 00:12:44,400 --> 00:12:46,357 Þetta var einkalóð 175 00:12:46,560 --> 00:12:51,396 í eigu auðmanns sem forðaði sér eftir byltingu og leigði CIA allt. 176 00:12:51,840 --> 00:12:53,239 Hann var skynsamur. 177 00:12:54,680 --> 00:12:56,830 Þvílíkur óþefur. 178 00:12:58,520 --> 00:13:00,670 Þetta var njósnabrella. 179 00:13:00,880 --> 00:13:04,714 Hvern grunar að Bandaríkjamenn feli sig við hlið sláturhúss? 180 00:13:04,920 --> 00:13:06,558 Við köllum þetta Uppvakningaland. 181 00:13:13,160 --> 00:13:15,390 Byggingar A, B, C og D. 182 00:13:16,040 --> 00:13:18,031 Hesham. -Já, herra. 183 00:13:19,040 --> 00:13:20,030 Já, herra. 184 00:13:20,240 --> 00:13:22,356 Þakka þér fyrir, herra. 185 00:13:22,920 --> 00:13:27,391 Góður maður, en við fylgjumst vel með þeim. Vertu vopnaður. 186 00:13:33,680 --> 00:13:34,829 Krakkaskrattar. 187 00:13:48,600 --> 00:13:50,432 Þetta er salernið. 188 00:13:51,240 --> 00:13:52,594 Þú sefur hérna. 189 00:13:52,920 --> 00:13:54,274 Ég sef þarna. 190 00:13:54,640 --> 00:13:58,076 Tjaldið kemur í veg fyrir að þú reynir að knúsa mig. 191 00:14:07,760 --> 00:14:10,434 Pabbi, hvað gerirðu þegar þú ferð að vinna? 192 00:14:10,720 --> 00:14:12,552 Geturðu ekki unnið heima? 193 00:14:12,720 --> 00:14:14,757 Við gætum stofnað tréhúsafyrirtæki. 194 00:14:15,120 --> 00:14:18,112 Hljómar vel. -Þá verðum við alltaf saman. 195 00:14:19,800 --> 00:14:22,314 Stúlkurnar vantar ekki tréhús. 196 00:14:22,920 --> 00:14:24,240 Þær þarfnast þín. 197 00:14:24,400 --> 00:14:28,553 Vonandi sérðu ekki einn daginn að þú misstir af öllu því besta. 198 00:14:31,160 --> 00:14:35,313 Þið eruð kvæntir og eigið börn. Því eruð þið ekki með hringa? 199 00:14:35,840 --> 00:14:37,990 Við vinnum við að lesa í fólk 200 00:14:38,160 --> 00:14:40,800 og gefum ekkert til að nota gegn okkur. 201 00:14:41,480 --> 00:14:44,632 Þið Tyrone eruð gamlir vinir svo ég skal vera hreinskilinn. 202 00:14:45,000 --> 00:14:47,514 CIA vill hafa ykkur hérna, en ekki ég. 203 00:14:48,480 --> 00:14:50,835 Það er engin hætta hérna. 204 00:14:51,520 --> 00:14:53,875 Við unnum byltinguna fyrir fólkið. 205 00:14:54,120 --> 00:14:57,476 Fleiri hermenn á svæðinu auka líkurnar á misskilningi. 206 00:14:58,400 --> 00:15:01,791 Þetta er síðasta verkefnið mitt áður en ég sest í helgan stein. 207 00:15:02,400 --> 00:15:05,472 Ég vil engan misskilning. 208 00:15:06,480 --> 00:15:07,470 Er það á hreinu? 209 00:15:08,160 --> 00:15:09,480 Kristaltæru. 210 00:15:09,960 --> 00:15:12,110 Skilríkin þín og tveggja vikna dagpeningar. 211 00:15:12,280 --> 00:15:15,272 Eyddu þessu fljótt. Skjótt skipast veður í Benghazli. 212 00:15:16,480 --> 00:15:20,997 Greindir og þaulmenntaðir fulltrúar sinna mikilvægu starfi hérna. 213 00:15:21,600 --> 00:15:24,513 Það er best fyrir ykkur að þvælast ekki fyrir. 214 00:15:25,160 --> 00:15:26,355 Andskotinn. 215 00:15:26,520 --> 00:15:27,590 Þögn. 216 00:15:28,160 --> 00:15:29,992 Þið eruð eins og skepnur. 217 00:15:33,080 --> 00:15:34,673 Við förum á Pepe's. 218 00:15:34,840 --> 00:15:37,195 Einfalt dæmi, piltar. 219 00:15:37,400 --> 00:15:41,439 Fundur með forstjóra olíufyrirtækis og konu hans með Vayner og Jillani. 220 00:15:41,680 --> 00:15:45,514 Jillani hefur "þróað" hann. Það er orðið yfir njósnadæmið. 221 00:15:45,720 --> 00:15:48,917 Jack, þú ert nýr, svo þú þykist vera eiginmaður Jillani. 222 00:15:50,360 --> 00:15:52,874 Ég var tíkin síðast. -Hún er lífleg. 223 00:15:54,040 --> 00:15:56,350 Oz og Tig í limmanum og Boon og Tanto elta. 224 00:15:56,520 --> 00:15:57,351 En þú? 225 00:15:57,720 --> 00:15:59,040 Ég keyri. 226 00:16:00,720 --> 00:16:04,953 Þetta er Sona. Hún ólst upp í Frakklandi og er afar vinaleg. 227 00:16:05,720 --> 00:16:06,710 Gaman að kynnast þér. 228 00:16:06,880 --> 00:16:09,190 Gættu þín. Hún er að daðra við þig. 229 00:16:11,760 --> 00:16:14,752 Höldum glensinu í lágmarki. Ég vil klófesta kauða í kvöld. 230 00:16:14,920 --> 00:16:18,390 Þú fælir hann ef þú ert of ágengur. -Ég kann þetta. 231 00:16:18,560 --> 00:16:20,915 Hann er nýr. -Ekki í þessu. 232 00:16:22,960 --> 00:16:25,952 Ég skil ekki hvers vegna þeir skipta stöðugt um lífverði. 233 00:16:26,120 --> 00:16:27,918 Þeir telja okkur þarfnast barnfóstra. 234 00:16:28,080 --> 00:16:30,720 Drekktu kaffið þitt og ekki reyna að hjálpa til. 235 00:16:30,920 --> 00:16:32,240 Ekki tala heldur. 236 00:16:32,400 --> 00:16:34,835 Ég er Nazia, lobbýisti fyrir ExxonMobil. 237 00:16:35,080 --> 00:16:38,072 Brit er "Peter", yfirmaður minn og þú ert "Jack", maðurinn minn. 238 00:16:38,240 --> 00:16:39,230 Augnablik. 239 00:16:39,640 --> 00:16:41,278 Ég heiti Jack í alvöru. 240 00:16:41,640 --> 00:16:42,755 Er það? 241 00:16:44,960 --> 00:16:46,280 Frábært. 242 00:16:52,920 --> 00:16:54,558 Gaman að sjá þig, Fahreed. 243 00:16:54,760 --> 00:16:57,479 Þetta er Peter, yfirmaður minn. 244 00:16:57,640 --> 00:16:59,756 Og Jack, eiginmaður minn. 245 00:16:59,920 --> 00:17:02,309 Þetta er eiginkonan mín. -Gaman að kynnast þér. 246 00:17:11,600 --> 00:17:15,275 Besti ítalski veitingastaðurinn. -Æðislegt. 247 00:17:15,920 --> 00:17:17,319 Gjörðu svo vel. 248 00:17:22,840 --> 00:17:25,480 Hver er staðan? -Komin inn. Sérðu þau? 249 00:17:25,800 --> 00:17:28,918 Já, ég er að njóta ítalska baunaseyðisins. 250 00:17:29,080 --> 00:17:31,594 Þú þekkir ekki muninn á góðu kaffi og íkornaskít. 251 00:17:31,760 --> 00:17:34,798 Mundu að kaupa poka af Arabica Intenso á leiðinni út. 252 00:17:36,600 --> 00:17:39,433 Þú getur náð í okkur með þessum síma. 253 00:17:40,120 --> 00:17:40,791 Gott. 254 00:17:41,000 --> 00:17:45,039 Hringdu eftir þrjá daga. Ég vil skoða farmskrána og fara yfir smáatriðin. 255 00:17:45,200 --> 00:17:46,349 Fínt er. -Fullkomið. 256 00:18:02,720 --> 00:18:05,314 Hver er aðalregla stjórans? -Að fara aldrei úr bílnum? 257 00:18:05,640 --> 00:18:07,313 Ég er farinn úr bílnum. 258 00:18:11,520 --> 00:18:12,999 Hann er á ferðinni. 259 00:18:14,360 --> 00:18:16,829 Kaíró er stórkostleg og vanmetin borg. 260 00:18:17,000 --> 00:18:20,152 Ég dýrka Nílardalinn. -Hann er gullfallegur. 261 00:18:20,680 --> 00:18:23,399 Já, en hann er of fjölsóttur. 262 00:18:25,240 --> 00:18:27,550 Við lentum í rifrildi í morgun. 263 00:18:28,520 --> 00:18:29,840 Alls ekki. 264 00:18:43,680 --> 00:18:46,320 Gott verð. Tvær, herra. 265 00:18:48,880 --> 00:18:50,200 Sprengja. 266 00:18:51,560 --> 00:18:52,550 Rússnesk sprengja. 267 00:18:58,760 --> 00:19:00,751 Svaraðu í símann, Oz. 268 00:19:09,880 --> 00:19:12,235 Við íhugum mikil viðskipti á sýrlenska markaðnum. 269 00:19:13,240 --> 00:19:14,719 Við verðum að fara. 270 00:19:14,920 --> 00:19:16,911 Þú sérð um flutningana. 271 00:19:17,080 --> 00:19:19,071 Við verðum að fara. Barnfóstran. 272 00:19:19,400 --> 00:19:22,199 Við verðum í sambandi. -Fyrirgefðu aftur. 273 00:19:22,520 --> 00:19:24,238 Áfram, áfram. 274 00:19:38,800 --> 00:19:40,279 Áfram, áfram. 275 00:19:41,040 --> 00:19:42,758 Áfram, inn í bílinn. 276 00:19:42,920 --> 00:19:45,594 Gerðu þetta aldrei aftur. Hver þykistu vera? 277 00:19:45,760 --> 00:19:48,832 Þú ferð aldrei úr bílnum. Þið eyðilögðuð fundinn. 278 00:19:49,280 --> 00:19:50,759 Það er einhver að elta okkur. 279 00:19:51,240 --> 00:19:53,390 Græni sendiferðabíllinn eltir okkur. 280 00:19:54,920 --> 00:19:57,070 Hristum hann af okkur. -Grænn sendiferðabíll. 281 00:19:57,440 --> 00:19:59,431 Beygðu tvisvar til vinstri. 282 00:20:07,600 --> 00:20:10,274 Þetta er annar stríðstúrinn minn. Ég veit hvað ég geri. 283 00:20:12,200 --> 00:20:13,634 Tólfti túrinn minn. 284 00:20:13,800 --> 00:20:16,110 Ef þeir náðu myndum af okkur verðum við að ná þeim. 285 00:20:16,280 --> 00:20:19,398 Það er ekki okkar starf. Við gætum ykkar en forðumst átök. 286 00:20:19,560 --> 00:20:20,880 Beint fyrir aftan okkur. 287 00:20:30,640 --> 00:20:32,153 Farðu af veginum. 288 00:20:40,800 --> 00:20:42,598 Vinstra megin, Rone. 289 00:20:42,800 --> 00:20:44,120 Afsakaðu. 290 00:20:44,440 --> 00:20:45,794 Skiptum um sæti. 291 00:20:48,320 --> 00:20:49,913 Hann verður ágengari. 292 00:20:50,080 --> 00:20:52,799 Ég sé hann. -Skjóttu ef hann fer of nálægt. 293 00:20:52,960 --> 00:20:53,916 Gætið ykkar. 294 00:21:00,320 --> 00:21:02,960 Ég gekk ekki í Harvard en mér sýndist þeir elta okkur. 295 00:21:12,600 --> 00:21:15,035 FIMM VIKUM SÍÐAR 296 00:21:15,200 --> 00:21:16,474 Hæ, stelpur. 297 00:21:16,680 --> 00:21:19,354 Hæ, pabbi. -Gaman að sjá ykkur. 298 00:21:19,880 --> 00:21:22,440 Sjáið nýjasta vin minn. 299 00:21:22,840 --> 00:21:24,513 Er hann ekki svalur? -Viðbjóður. 300 00:21:24,800 --> 00:21:29,431 Hann er flugnaveiðimeistari og nær einni í einu allan daginn. 301 00:21:29,640 --> 00:21:32,029 Ætlarðu að raka af þér skeggið? -Mamma ykkar ræður því. 302 00:21:32,200 --> 00:21:34,555 Hvað finnst þér? -Þú ert myndarlegur svona. 303 00:21:34,880 --> 00:21:37,633 Hvernig er í skólanum, Em? -Ég gef Winston að éta í dag. 304 00:21:37,800 --> 00:21:39,950 Það er frábært. 305 00:21:40,200 --> 00:21:43,192 Hver er Winston? -Gullfiskur bekkjarins. 306 00:21:43,720 --> 00:21:46,234 Mamma segir að ég megi taka hann heim eina helgi. 307 00:21:46,400 --> 00:21:48,710 Það verður gott að hafa karlmann í húsinu. 308 00:21:49,040 --> 00:21:50,872 Allt í lagi. -Megum við fara að leika? 309 00:21:51,040 --> 00:21:53,077 Fundur í aðstöðunni okkar. 310 00:21:53,240 --> 00:21:55,390 Er allt í lagi? -Ég verð að hætta. 311 00:21:55,880 --> 00:21:58,713 Var þetta Ty? -Bara fundur. Ekkert merkilegt. 312 00:21:59,160 --> 00:22:00,480 Allt í lagi. -Fyrirgefðu. 313 00:22:00,800 --> 00:22:04,759 Segðu stelpunum að ég elski þær. Ég hringi á morgun. 314 00:22:05,360 --> 00:22:07,510 Ég elska þig. Bless. 315 00:22:09,920 --> 00:22:13,879 Silva, þú ert drulluseinn eins og vanalega. 316 00:22:14,240 --> 00:22:16,914 Glen Doherty. Hvað segirðu, bróðir? 317 00:22:17,160 --> 00:22:19,595 Varstu ekki í Trípóli? Hvert er tilefnið? 318 00:22:19,760 --> 00:22:22,912 Chris Stevens sendiherra kemur frá Trípólí á mánudaginn. 319 00:22:23,080 --> 00:22:24,434 Þá verður þú kominn heim. 320 00:22:24,600 --> 00:22:27,274 Ekki lengur. Samningurinn var framlengdur. 321 00:22:27,440 --> 00:22:30,910 Sendiherrann krefst þess að gista í Sérverkefnastöðinni. 322 00:22:31,760 --> 00:22:33,831 Ég veit. Það er vandamál. 323 00:22:34,120 --> 00:22:35,440 En þetta er málið. 324 00:22:35,600 --> 00:22:40,231 Hann er engin diplómatadúkka. Hann tekur starfið alvarlega. 325 00:22:40,440 --> 00:22:41,589 Sannur hugsjónamaður. 326 00:22:41,760 --> 00:22:43,433 Hann ætlar að heilla landsmenn. 327 00:22:43,600 --> 00:22:47,594 Hann gerir það ekki í leynistöð sem er ekki opinberlega til. 328 00:22:47,840 --> 00:22:51,754 Er það okkar mál ef hann fer í sendi- skrifstofuna með sínum mönnum? 329 00:22:51,960 --> 00:22:54,679 Hann ferðast aðeins með tveimur lífvörðum. 330 00:22:55,320 --> 00:22:58,711 Utanríkisfulltrúarnir þekkja ekki borgina eins og þið. 331 00:22:58,960 --> 00:23:02,316 Sendiherrann vildi innfædda ökumenn en við stöðvuðum það. 332 00:23:02,520 --> 00:23:04,079 Erum við einkabílstjórar? -Já. 333 00:23:04,280 --> 00:23:05,953 Sérþjálfaðir og vel launaðir. 334 00:23:06,120 --> 00:23:08,714 Stjórinn neitar þessu. Hann vill ekki að við gerum neitt. 335 00:23:08,880 --> 00:23:11,952 Hann neitaði þessu en fékk skipanir að ofan. 336 00:23:12,600 --> 00:23:15,911 Sendiherrann á það besta skilið. Er það ekki GRS? 337 00:23:19,840 --> 00:23:21,194 Þessir menn. 338 00:23:23,080 --> 00:23:25,390 Sendiferðabíllinn var dreginn hingað. 339 00:23:25,840 --> 00:23:28,070 Brosið, helvítin ykkar. 340 00:23:28,640 --> 00:23:31,154 Skammt frá stöðinni. 341 00:23:33,760 --> 00:23:38,231 SUNNUDAGINN 9. SEPTEMBER 2012 SENDISKRIFSTOFU BANDARÍKJANNA 342 00:23:46,520 --> 00:23:49,831 Segðu þeim að slaka á. Verið allir rólegir. 343 00:23:51,000 --> 00:23:53,833 17. febrúar. Þeir virðast skemmtilegir. 344 00:23:54,000 --> 00:23:57,118 Engin verkföll. Haldið áfram að vinna. 345 00:23:57,760 --> 00:24:01,958 Vildir þú vernda Kana fyrir 28 dali á tímann með eigin kúlum? 346 00:24:02,240 --> 00:24:04,629 Til hvers að láta fagmenn um öryggismálin? 347 00:24:21,040 --> 00:24:22,360 Herrar mínir. 348 00:24:22,640 --> 00:24:24,119 Velkomnir í húsið. 349 00:24:24,440 --> 00:24:27,159 Rangur mánuður fyrir mottukeppni. 350 00:24:27,400 --> 00:24:30,472 100 dalir í húfi. -Ég rústa þessu. 351 00:24:30,880 --> 00:24:32,712 Scott Wickland. - Tyrone Woods. 352 00:24:32,880 --> 00:24:33,870 Dave Ubbean. 353 00:24:34,040 --> 00:24:36,395 Ég skal sýna ykkur slotið. 354 00:24:39,240 --> 00:24:40,878 Nú skil ég þetta. -Ja, hérna. 355 00:24:41,080 --> 00:24:42,878 Eins og anddyri í spilavíti. 356 00:24:43,080 --> 00:24:45,151 Fjandinn. -Geggjað. 357 00:24:46,080 --> 00:24:48,071 Maður gleymir að maður sé staddur í Benghazi. 358 00:24:48,240 --> 00:24:50,550 Ég er Alec fulltrúi. 359 00:24:50,840 --> 00:24:54,151 Ég lenti í miðausturlenskum pappalöggum við hliðið. 360 00:24:54,320 --> 00:24:56,789 Þeir öskra ansi mikið. 361 00:24:57,400 --> 00:24:58,913 Hvernig er staðan hérna? 362 00:24:59,080 --> 00:25:02,232 Aðstaða sendiherrans er örugga athvarfið. 363 00:25:02,400 --> 00:25:04,391 Sprengjuheldar hurðir. 364 00:25:04,600 --> 00:25:06,477 Rimlar fyrir gluggunum. 365 00:25:06,640 --> 00:25:08,472 Þarna er öryggisrýmið. 366 00:25:08,640 --> 00:25:10,472 Hefur sendiherrann reynslu af átökum? 367 00:25:11,520 --> 00:25:13,989 Nei, hann hefur okkur. 368 00:25:17,360 --> 00:25:20,990 Þetta er 3,6 hektara lóð. 369 00:25:21,440 --> 00:25:22,589 Allt opið héðan... 370 00:25:23,520 --> 00:25:25,352 að hliðinu bakatil. 371 00:25:26,480 --> 00:25:27,800 Ég fylgi ykkur þangað. 372 00:25:28,000 --> 00:25:29,638 Herbergið er beintengt við Washington og Trípóli. 373 00:25:29,800 --> 00:25:31,438 Aðgerðamiðstöðin? -Já. 374 00:25:32,000 --> 00:25:33,320 Bakhliðið? 375 00:25:33,640 --> 00:25:36,314 Það má aðeins opna að innanverðu í neyð. 376 00:25:36,680 --> 00:25:40,389 Nokkrir úr 17. febrúar á vakt og öryggismyndavélar. Harðlæst. 377 00:25:40,760 --> 00:25:43,752 Hvernig vopn notið þið utan sjálfvirku rifflanna? 378 00:25:43,920 --> 00:25:45,399 Smærri skotvopn. 379 00:25:45,600 --> 00:25:49,070 Skotfæri í aðgerðamiðstöð handan mötuneytisins. 380 00:25:49,440 --> 00:25:53,752 Er það allt? Eru ekki öll sendiráð með þungavopn til öryggis? 381 00:25:53,920 --> 00:25:55,991 Bílasprengjuleit og landgönguliða? 382 00:25:56,160 --> 00:25:57,514 Það ætti að vera þannig. 383 00:25:57,680 --> 00:25:59,671 En þetta er ekki sendiráð. 384 00:26:00,160 --> 00:26:02,310 Þetta er bráðabirgða- sendiskrifstofa. 385 00:26:02,640 --> 00:26:07,476 Ríkið verður að spara og öryggisreglurnar eiga ekki við. 386 00:26:08,240 --> 00:26:10,914 Stórkostlegt ríkisklúður. 387 00:26:11,160 --> 00:26:13,151 Þetta er eins og einkabústaður. 388 00:26:14,080 --> 00:26:18,199 Ég vil ekki spilla gleðinni en fimm gaurar með M4 nægir ekki. 389 00:26:18,760 --> 00:26:21,070 Heimamennirnir við hliðið eru vonlausir. 390 00:26:21,240 --> 00:26:24,437 Svæðið er galopið og algjör leyniskyttuparadís. 391 00:26:24,920 --> 00:26:27,912 Ef stór hópur kemst inn eruð þið dauðans matur. 392 00:26:29,040 --> 00:26:30,269 Þetta var upplífgandi. 393 00:26:30,920 --> 00:26:31,910 Hvað? 394 00:26:32,760 --> 00:26:35,354 Ekkert illa meint. -Við erum skammt frá. 395 00:26:35,520 --> 00:26:39,275 Ef eitthvað bjátar á, hringið þið og Boon kemur til bjargar. 396 00:26:40,000 --> 00:26:41,513 Farið varlega. 397 00:26:41,880 --> 00:26:45,839 Heldurðu að þeir hafi 12 ára reynslu af átökum samanlagt? 398 00:26:46,040 --> 00:26:47,519 Fjörug vika í vændum. 399 00:26:49,280 --> 00:26:53,592 MÁNUDAGINN 10. SEPTEMBER 2012 400 00:27:10,920 --> 00:27:13,639 Djíbútí, óska eftir að færa drónann til. 401 00:27:13,800 --> 00:27:16,030 Móttekið, ég sé báða aðila. 402 00:27:16,720 --> 00:27:19,234 Oz á leyniskyttuvakt. Komdu þér fyrir. 403 00:27:21,960 --> 00:27:24,713 Hefurðu búið hérna alla ævi? -Já. 404 00:27:26,160 --> 00:27:29,790 Er satt að Gaddafi hafi aðeins ráðið kvenfólk sem lífverði? 405 00:27:30,320 --> 00:27:33,631 Já, það er satt. 406 00:27:39,480 --> 00:27:42,472 Gaddafi var illur skratti en hann var ekki heimskur. 407 00:27:58,480 --> 00:27:59,879 Ég þoli þetta ekki. 408 00:28:00,640 --> 00:28:02,039 Nú byrjar ballið. 409 00:28:02,960 --> 00:28:04,473 Rokk og ról, Oz. 410 00:28:26,320 --> 00:28:28,311 Ég tek horrengluna hægra megin. 411 00:28:29,400 --> 00:28:31,596 Ég sé um þennan æsta. 412 00:28:37,720 --> 00:28:39,199 Segðu honum að slaka á. 413 00:28:41,480 --> 00:28:42,550 Rólegur. 414 00:28:42,720 --> 00:28:44,313 Þið eigið að leggja byssurnar frá ykkur. 415 00:28:45,320 --> 00:28:47,038 Hann vill fá borgað. 416 00:28:48,720 --> 00:28:50,711 Þetta eru peningarnir þínir. 417 00:28:51,880 --> 00:28:53,871 Segðu honum að vera rólegur. 418 00:28:54,240 --> 00:28:55,389 Hann er sturlaður. 419 00:28:55,560 --> 00:28:56,630 Peningarnir ykkar. 420 00:28:58,640 --> 00:28:59,710 Heyrðu, stóri. 421 00:29:00,680 --> 00:29:02,432 Rólegur. Jambo. 422 00:29:02,800 --> 00:29:04,518 Kannastu ekki við jambo? 423 00:29:05,840 --> 00:29:06,989 Koma svo. 424 00:29:07,360 --> 00:29:08,919 Jæja, slakið á. 425 00:29:16,920 --> 00:29:18,513 Svalt, elskan. 426 00:29:18,760 --> 00:29:19,591 Áfram. 427 00:29:19,760 --> 00:29:21,159 Hann missti næstum höfuðið. 428 00:29:21,360 --> 00:29:22,714 Allt í góðu, stjórnstöð. 429 00:29:22,880 --> 00:29:26,032 Allir málaliðar kannast við jambo. Þessir eru í lagi. 430 00:29:31,800 --> 00:29:34,235 Mikið af rússneskum SA-7. 431 00:29:34,480 --> 00:29:36,756 Segðu honum að fylgja trukknum eftir. 432 00:29:37,560 --> 00:29:41,838 Við finnum birgðirnar hans og sprengjum þær í tætlur. 433 00:29:42,240 --> 00:29:43,833 Halló, Chris Stevens. 434 00:29:44,000 --> 00:29:45,559 Sona. -Gaman að kynnast þér. 435 00:29:45,760 --> 00:29:48,798 Takk fyrir þetta. -Mín er ánægjan. Gott að koma aftur. 436 00:29:48,960 --> 00:29:51,713 Þetta er Alan vaktstjóri. Brit Vayner. 437 00:29:52,720 --> 00:29:55,280 Sælir, Chris Stevens. 438 00:29:55,480 --> 00:29:58,120 Gaman að kynnast þér, sendiherra. -Sömuleiðis. Komið inn. 439 00:29:58,640 --> 00:30:03,635 Eftir fall Morsis í Egyptalandi og borgarastyrjöldina í Sýrlandi 440 00:30:03,800 --> 00:30:07,714 gæti ýmislegt átt eftir að gerast hérna. 441 00:30:08,040 --> 00:30:09,713 En að mínu mati... 442 00:30:09,880 --> 00:30:13,953 yrðu verstu mistök okkar að sjá ekki tækifærin hérna. 443 00:30:14,160 --> 00:30:17,152 Það er mikilvægt að halda góðum samskiptum ríkisstjórna 444 00:30:17,320 --> 00:30:21,154 en samskiptin við þegnana eru undirstaða ríkiserindreksturs. 445 00:30:21,320 --> 00:30:24,711 Ég tel það vera verkefni okkar Bandaríkjamanna 446 00:30:24,920 --> 00:30:29,437 að hjálpa íbúum Benghazi að móta frjálsa og lýðræðislega Líbíu. 447 00:30:40,000 --> 00:30:42,355 Ekki biðjast afsökunar. -Ég geri það ekki. 448 00:30:42,520 --> 00:30:46,275 Ég hef heyrt ræðuna um pólitík og framfarir hundrað sinnum. 449 00:30:46,440 --> 00:30:48,829 Þá tilkynni ég þetta. -Fínt. 450 00:30:49,000 --> 00:30:51,514 Hann náði aðeins tveggja tíma svefni. 451 00:30:51,680 --> 00:30:54,149 Eftirlitsferð í nótt og vopnakaup í morgunsárið. 452 00:30:54,320 --> 00:30:56,152 Við kaupum upp öll vopn Gaddafis. 453 00:30:56,320 --> 00:30:59,756 Teljum sandkornin á ströndinni í leiðinni. 454 00:31:00,120 --> 00:31:04,114 Þú keyptir 30 eldflaugar og gætir hafa bjargað 30 flugvélum. 455 00:31:04,360 --> 00:31:06,670 Ég hef fengið nóg af kjaftæðinu frá þér. 456 00:31:06,880 --> 00:31:11,351 Ef þú hagar þér ekki eins og fagmaður bíða tíu manns eftir starfinu þínu. 457 00:31:11,520 --> 00:31:14,592 Þú yrðir jafnsáttur Í tryggingafélagi heima. 458 00:31:19,120 --> 00:31:21,031 Síðasta viðvörun, Tyrone. 459 00:31:28,400 --> 00:31:33,395 Sendiherrann hittir borgarstjórann á leynilegum fundi. 460 00:31:33,720 --> 00:31:36,553 Við styðjum utanríkisfulltrúana. Haldið ykkur til baka. 461 00:31:50,080 --> 00:31:52,913 Sendiherrann kemur. Dave sér um hægri hliðina. 462 00:32:01,640 --> 00:32:03,631 Ertu ekki að grínast? 463 00:32:03,880 --> 00:32:05,200 Þar fór leyndin. 464 00:32:05,560 --> 00:32:07,710 Hver hleypti þeim inn? 465 00:32:08,560 --> 00:32:11,120 Bandaríkin standa með ykkur. 466 00:32:12,040 --> 00:32:12,950 Það er satt. 467 00:32:13,440 --> 00:32:17,229 Þetta er ruglið sem konan mín þolir ekki. 468 00:32:17,560 --> 00:32:19,551 Hver einasti gestur gæti verið í sprengjuvesti. 469 00:32:19,720 --> 00:32:21,233 Það tekur þá fljótt af. 470 00:32:22,080 --> 00:32:23,400 Ekki vera fífl. 471 00:32:23,720 --> 00:32:27,918 Fjöldi þjóða býður ykkur lán. Nú síðast Tyrkland. 472 00:32:49,880 --> 00:32:51,314 Takk, herrar mínir. 473 00:32:52,600 --> 00:32:55,069 Allt klárt fyrir morgundaginn? 474 00:32:57,040 --> 00:33:00,431 Ég var sannfærður, eftir gríðarleg varnaðarorð, 475 00:33:01,240 --> 00:33:05,552 um að halda mig innandyra allan daginn 11. september. 476 00:33:05,920 --> 00:33:06,990 Engin þörf á bílstjórum. 477 00:33:07,720 --> 00:33:09,074 Góða nótt. 478 00:33:10,600 --> 00:33:14,480 Herflokkarnir eiga endalausar vopnabirgðir og eru skipulagðir. 479 00:33:14,640 --> 00:33:16,153 Látið lítið fyrir honum fara. 480 00:33:16,320 --> 00:33:20,996 Fundurinn var lokaður, en talsmenn ráðhússins létu fjölmiðla vita. 481 00:33:22,760 --> 00:33:24,910 Sean Smith... 482 00:33:25,640 --> 00:33:28,075 Rone, Jack og Tig frá CIA-stöðinni. 483 00:33:28,960 --> 00:33:31,634 Sean setur upp öruggan fjarskiptabúnað fyrir sendiherrann. 484 00:33:31,800 --> 00:33:35,350 Hann tók þráðlausa netið í gegn. -Hann mætti gera það hjá okkur. 485 00:33:35,600 --> 00:33:38,956 Ég hef öryggisheimild til þess. Ég kem seinna í vikunni. 486 00:33:39,760 --> 00:33:43,913 Við spjörum okkur hérna. Ég hringi seinna. Njótið frídagsins. 487 00:33:45,280 --> 00:33:47,271 Hvernig gekk? -Hann er rokkstjarna. 488 00:33:47,440 --> 00:33:49,431 Allir í borginni vissu af honum þarna. 489 00:33:49,600 --> 00:33:52,160 Hér kemur línan hans Downeys. 490 00:33:52,320 --> 00:33:54,436 Ég veit hver ég er. 491 00:33:54,600 --> 00:33:58,434 Ég er bara gaur sem leikur gaur í dulargervi annars gaurs. 492 00:33:58,600 --> 00:33:59,476 Sígilt. 493 00:34:02,800 --> 00:34:04,632 Frá utanríkisráðuneytinu. 494 00:34:04,800 --> 00:34:09,271 "Varúð, vestrænar stöðvar gætu orðið fyrir árás í næstu viku." 495 00:34:09,520 --> 00:34:11,830 11. SEPTEMBER STUNDARÞÖGN 496 00:34:13,560 --> 00:34:14,880 Lesið og eyðið. 497 00:34:20,360 --> 00:34:24,149 ÞRIÐJUDAGINN 11. SEPTEMBER 2012 498 00:35:09,080 --> 00:35:11,515 Gott að vera kominn aftur til Benghazi. 499 00:35:11,840 --> 00:35:13,558 Sterkari tilfinningatengsl... 500 00:35:13,880 --> 00:35:15,678 Græn, rúmgóð og falleg aðstaða. 501 00:35:15,920 --> 00:35:18,196 Hitti fulltrúa 17. febrúar... 502 00:35:18,400 --> 00:35:19,913 Öryggismálin eru áhyggjuefni. 503 00:35:20,080 --> 00:35:23,755 Fólk tók myndir af húsinu. Við verðirnir erum áhyggjufullir. 504 00:35:23,880 --> 00:35:24,995 Vopn á götumarkaði... 505 00:35:25,080 --> 00:35:26,753 Sendi boð til Trípólí. 506 00:35:26,920 --> 00:35:28,354 Sturlað ástand. 507 00:35:41,440 --> 00:35:42,589 Heyrðu, Nick? 508 00:35:46,440 --> 00:35:48,431 Annað sinn sem ég tek eftir þessu. 509 00:35:51,720 --> 00:35:53,438 BAKHLIÐIÐ 510 00:35:53,760 --> 00:35:56,434 Sáu verðirnir frá 17. febrúar einhvern við bakhliðið? 511 00:35:56,720 --> 00:36:00,429 Sendið einhvern sem talar arabísku til að spyrja út í þetta. 512 00:36:46,160 --> 00:36:48,117 Réttu henni símann. 513 00:36:48,800 --> 00:36:50,438 Hæ, elskan. 514 00:36:50,560 --> 00:36:53,120 Krakkarnir komust að því að henni þætti Doritos gott. 515 00:36:56,480 --> 00:36:57,470 Já! 516 00:36:57,800 --> 00:37:00,110 Allt í lagi, þú mátt smakka. 517 00:37:00,320 --> 00:37:01,958 Má ég sjá augun í þér? 518 00:37:02,240 --> 00:37:03,799 Hvoru okkar líkist hann? 519 00:37:03,880 --> 00:37:04,950 Hvað? 520 00:37:07,040 --> 00:37:08,553 Dóttir mín er farin að drekka. 521 00:37:08,720 --> 00:37:11,075 Þú byrjaðir 15 ára. -Litlar stelpur drekka ekki. 522 00:37:11,360 --> 00:37:14,034 Disneyland? Mikið eruð þið heppnar. 523 00:37:14,320 --> 00:37:16,231 Hvaða tæki viljið þið prófa? -Júmbó. 524 00:37:16,400 --> 00:37:18,550 Það er Dúmbó, ekki Júmbó. 525 00:37:18,920 --> 00:37:21,309 Eruð þið búnar að þakka mömmu fyrir þetta? 526 00:37:21,480 --> 00:37:22,390 Já, við gerðum það. 527 00:37:22,560 --> 00:37:23,914 Ég held ekki. 528 00:37:25,040 --> 00:37:28,032 Ég skal sýna þeim. En þetta lýsir mér ekki. 529 00:37:28,240 --> 00:37:30,151 Þetta var illa gert. Sjáið þetta. 530 00:37:30,320 --> 00:37:34,075 ...þau makast í 1,2 sekúndur og þá er því lokið. 531 00:37:37,200 --> 00:37:38,759 Því sendirðu þetta? 532 00:37:38,920 --> 00:37:41,560 Þá væru þetta bestu 3 sekúndur ævi þinnar. 533 00:37:41,720 --> 00:37:44,553 Við söknum þín. Farðu varlega. Við elskum þig. 534 00:37:44,720 --> 00:37:45,755 Ég elska ykkur líka. 535 00:37:46,240 --> 00:37:47,355 Hvað er hann að gera? 536 00:37:47,560 --> 00:37:50,200 Ég vil éta þessa feitu handleggi. 537 00:37:50,400 --> 00:37:53,199 Hvað með líftrygginguna? Þetta er önnur ítrekun. 538 00:37:53,360 --> 00:37:56,239 Þú verður að borga. -Ég finn út úr því. 539 00:37:56,400 --> 00:37:58,550 Hvað með eikartréð? 540 00:37:58,720 --> 00:38:03,715 Gaurinn tekur 1.200 dali fyrir að fella það. Hann rænir mig. 541 00:38:04,520 --> 00:38:07,990 Ég kem heim eftir hálfan mánuð. 542 00:38:08,200 --> 00:38:10,032 Ég felli tréð sjálfur. 543 00:38:10,240 --> 00:38:12,914 Þá verðum við að fá líftrygginguna. 544 00:38:15,040 --> 00:38:16,360 Ég veit... 545 00:38:16,720 --> 00:38:18,711 Ég reyni mitt besta. Ég kem bráðum heim. 546 00:38:18,880 --> 00:38:20,075 Velkomin á McDonald's. 547 00:38:20,680 --> 00:38:22,557 Slappið af, krakkar. 548 00:38:23,360 --> 00:38:25,397 Róleg, mamma er að keyra. 549 00:38:25,560 --> 00:38:27,517 25 barnabox, takk. 550 00:38:27,720 --> 00:38:29,836 Nei, ekki 25 barnabox. 551 00:38:30,040 --> 00:38:31,678 Augnablik, herra. 552 00:38:31,840 --> 00:38:34,878 Við erum svöng. -Ég veit. Augnablik. 553 00:38:35,080 --> 00:38:36,400 Við viljum fá dótið. 554 00:38:36,560 --> 00:38:39,552 Sex skammta af einhverju. Ég er með sex hungruð börn. 555 00:38:39,720 --> 00:38:41,552 Við gerum það ekki hérna. 556 00:38:41,720 --> 00:38:44,394 Pabbi, við eigum von á barni. 557 00:38:45,080 --> 00:38:46,195 Hvað segirðu? 558 00:38:49,040 --> 00:38:50,519 Hvað sagði hún? 559 00:38:51,520 --> 00:38:54,558 Barn. Við eigum von á barni. 560 00:38:55,560 --> 00:38:57,392 Öðru barni? -Barni. 561 00:38:57,920 --> 00:39:02,232 Hversu mörg barnabox? -Ég veit það ekki, mér er sama. 562 00:39:02,440 --> 00:39:05,193 Nagga eða ostborgara? -Við eignumst systur. 563 00:39:05,400 --> 00:39:07,550 Nei, ekkert fleira. 564 00:39:08,040 --> 00:39:12,716 Um 1.500 manns komu saman fyrir utan sendiráðið í Kaíró... 565 00:39:12,920 --> 00:39:14,752 Eitthvað að frétta að heiman? 566 00:39:15,080 --> 00:39:19,870 ...til að lýsa yfir óánægju sinni með bandaríska kvikmynd 567 00:39:20,000 --> 00:39:22,958 sem er sögð móðgandi í garð Múhameðs spámanns. 568 00:39:23,480 --> 00:39:24,834 Ekki neitt? 569 00:39:26,160 --> 00:39:27,480 Gott spjall. 570 00:39:29,240 --> 00:39:30,753 Þó að áhugamenn hafi gert myndina 571 00:39:30,840 --> 00:39:35,789 sýnir hún Múhameð í niðrandi ljósi og múslimar sætta sig ekki við það. 572 00:39:53,840 --> 00:39:56,639 Heyrðuð þið um Kaíró? 573 00:39:57,960 --> 00:39:59,997 JOSEPH CAMPBELL MÁTTUR GOÐSAGNA 574 00:40:02,320 --> 00:40:03,799 Upplýstu mig, Boon. 575 00:40:04,640 --> 00:40:08,998 "Allir guðir, himnaríki og helvíti leynast hið innra með þér." 576 00:40:09,320 --> 00:40:11,152 Innra með mér? -Innra með þér. 577 00:40:12,720 --> 00:40:14,677 Ég þarf að melta þetta. 578 00:40:14,960 --> 00:40:16,633 Ég verð hérna í alla nótt. -Allt í lagi. 579 00:40:18,320 --> 00:40:21,517 Ég er með byssu í skápnum og hika ekki við að nota hana. 580 00:40:25,000 --> 00:40:25,990 Gangi þér vel. 581 00:40:26,480 --> 00:40:29,074 Hún borðar með tengiliðnum. Við komum klukkan tíu. 582 00:40:29,160 --> 00:40:32,232 SÉRVERKEFNASTÖÐ BANDARÍKJANNA 583 00:40:50,080 --> 00:40:52,754 Ég bíð eftir svari frá utanríkisráðuneytinu. 584 00:41:32,400 --> 00:41:36,598 Afsakaðu þetta í dag. Ég veit ekki hvað ég var að hugsa. 585 00:41:37,760 --> 00:41:41,549 Vegna aðstæðna vildi ég gera þetta allt rétt. 586 00:41:41,720 --> 00:41:44,712 Ég vildi gera þetta rétt en... 587 00:41:46,560 --> 00:41:48,437 Ég er svo ánægður. 588 00:41:49,200 --> 00:41:50,873 Ég trúi þessu varla. 589 00:41:53,920 --> 00:41:56,230 Ég sakna ykkar svo heitt. 590 00:41:56,880 --> 00:41:58,871 Ég vildi að ég væri heima. 591 00:42:00,600 --> 00:42:02,557 Ég vildi að ég væri heima. 592 00:42:19,640 --> 00:42:20,960 Sannur tannbrjótur. 593 00:42:21,320 --> 00:42:23,152 Þetta er gott gvava-tóbak. 594 00:42:24,440 --> 00:42:25,396 Náði þér. 595 00:42:38,520 --> 00:42:39,999 Er þetta aðalhliðið? 596 00:42:46,640 --> 00:42:49,154 Andskotinn. -Græið ykkur. 597 00:43:18,680 --> 00:43:20,671 Ég finn sendiherrann. -Ég sé um miðstöðina. 598 00:43:20,840 --> 00:43:22,035 Þessa leið, Vinnie. 599 00:43:26,520 --> 00:43:28,033 Hvað gengur á? 600 00:43:48,400 --> 00:43:52,598 Chris, farðu í skothelt vesti. Förum í örugga athvarfið. 601 00:43:52,880 --> 00:43:53,870 Áfram. 602 00:43:54,040 --> 00:43:55,189 Fljótur. 603 00:44:05,720 --> 00:44:07,074 Guð minn góður. 604 00:44:08,760 --> 00:44:10,433 Hvað getum við gert? 605 00:44:27,920 --> 00:44:29,593 Hvar er M4-riffillinn? 606 00:44:31,400 --> 00:44:32,390 Sean. 607 00:44:34,080 --> 00:44:36,230 Dave, sæktu byssu og farðu að húsinu. 608 00:44:36,440 --> 00:44:37,430 Hversu margir? 609 00:44:40,280 --> 00:44:42,032 Sendiráðsverðir, takið eftir. Það eru 30... 610 00:44:43,720 --> 00:44:46,553 jafnvel 40 vopnaðir menn að koma inn um C-1 hliðið. 611 00:44:54,920 --> 00:44:55,751 Halló? 612 00:44:56,600 --> 00:44:57,556 Halló? 613 00:44:57,760 --> 00:44:59,797 Þetta virkar ekki. Mig vantar síma. 614 00:45:00,120 --> 00:45:02,430 Alec, hringdu í CIA-stöðina. 615 00:45:02,600 --> 00:45:05,274 Allir úr GRS, komið saman. 616 00:45:06,280 --> 00:45:08,635 Ég hélt að þetta yrði rólegt kvöld. 617 00:45:12,960 --> 00:45:14,280 Árás á utanríkisfulltrúana. 618 00:45:15,080 --> 00:45:17,799 Árás á utanríkisfulltrúana. Drífum okkur. 619 00:45:29,520 --> 00:45:31,796 Scott, er sendiherrann Í öruggum höndum? 620 00:45:32,040 --> 00:45:34,350 Ég flyt hann og gestinn Í örugga athvarfið. 621 00:45:34,640 --> 00:45:35,994 Beygðu þig niður. 622 00:45:52,720 --> 00:45:55,360 Mig vantar frekari upplýsingar. -Hversu margir menn? 623 00:45:55,560 --> 00:45:58,712 20-40 árásarmenn. Fulltrúarnir dreifðir um svæðið. 624 00:46:00,560 --> 00:46:02,710 Hvað er þetta? -Ég heyri í AK. 625 00:46:03,040 --> 00:46:04,030 Og sprengjuvörpum. 626 00:46:12,520 --> 00:46:13,840 Þetta er ekki gott. 627 00:46:22,200 --> 00:46:24,510 Hvað á ég að gera? -Farðu til baka. 628 00:46:25,680 --> 00:46:27,512 Hvað gengur á þarna? 629 00:46:34,200 --> 00:46:35,554 Takið nú eftir. 630 00:46:37,360 --> 00:46:39,033 Þið þurfið ekki að fara. 631 00:46:41,040 --> 00:46:43,111 En við erum eina aðstoðin sem þeim býðst. 632 00:46:46,080 --> 00:46:48,435 Tvær bifreiðar til reiðu. 633 00:46:51,040 --> 00:46:52,394 Koma þeir inn? 634 00:46:52,560 --> 00:46:56,235 Við getum hvergi falið okkur. -Inn í næsta herbergi. 635 00:46:59,080 --> 00:47:00,115 Trípóli? 636 00:47:00,400 --> 00:47:02,118 Trípólí, árás í Benghazi. 637 00:47:02,600 --> 00:47:04,273 Sendiherrann er öruggur. 638 00:47:05,280 --> 00:47:07,271 Við erum bornir ofurliði. 639 00:47:07,400 --> 00:47:09,550 Við þurfum aðstoð tafarlaust. 640 00:47:10,080 --> 00:47:11,991 Þið verðið að hjálpa okkur. 641 00:47:13,040 --> 00:47:15,919 SENDIRÁÐI BNA Í TRÍPÓLÍ 640 KM FRÁ BENGHAZI 642 00:47:18,160 --> 00:47:21,232 Svaraði Magariaf? -Miðstöð utanríkisráðuneytisins. 643 00:47:21,440 --> 00:47:24,432 Afríkustjórnstöðin bíður. -Já, Afríkustöðin. 644 00:47:24,760 --> 00:47:26,433 Þeir skjóta og kyrja. 645 00:47:26,760 --> 00:47:28,592 Aðalhliðið. Líbísku verðirnir flúðu. 646 00:47:28,840 --> 00:47:32,595 20-40 manna herflokkur. Við verðum að drífa okkur. 647 00:47:32,840 --> 00:47:36,674 Við höfum ekkert vald þarna. Þetta er utan okkar lögsögu. 648 00:47:36,840 --> 00:47:39,434 Við eigum ekki að vera hérna. -Við erum hérna. 649 00:47:39,600 --> 00:47:42,194 Við vinnum með 17. febrúar. Þeir sjá um þetta. 650 00:47:42,360 --> 00:47:45,193 Alls ekki, bandarískur sendiherra er í lífshættu. 651 00:47:45,440 --> 00:47:48,432 Sendu okkur. Þú verður að gera það. 652 00:47:48,800 --> 00:47:51,599 Sendiherrann er í öruggu athvarfi ásamt lífverði. 653 00:47:51,880 --> 00:47:55,191 Þið mætið ekki fyrstir á staðinn. Þið eruð síðasta úrræðið. 654 00:47:55,440 --> 00:47:57,033 Þið bíðið hérna. 655 00:47:57,280 --> 00:47:59,510 Við höfum enga hermenn Í þessu landi. 656 00:47:59,680 --> 00:48:04,311 Hér eru tveir flokkar málaliða. Annar skammt frá sendiherranum. 657 00:48:04,520 --> 00:48:05,191 En hinn? 658 00:48:05,680 --> 00:48:08,320 Mig vantar fullt af peningum og flug til Benghazi. 659 00:48:18,200 --> 00:48:19,349 Scott. 660 00:48:19,720 --> 00:48:22,519 Mennirnir eru komnir að dyrunum hjá ykkur. 661 00:48:25,360 --> 00:48:27,749 Verið kyrrir og hljóðlátir. 662 00:48:54,880 --> 00:48:56,234 Amahl. -Já? 663 00:48:56,400 --> 00:48:59,233 Ef við hittum 17. febrúar tölum við ekki tungumálið. 664 00:48:59,560 --> 00:49:01,153 Þú verður að koma með okkur. 665 00:49:01,400 --> 00:49:04,518 Tanto, ég er ekki stríðstúlkur. 666 00:49:04,680 --> 00:49:06,717 Ég er ekki hæfur til að bera vopn. 667 00:49:07,480 --> 00:49:09,471 Hvað er þetta? -Nú ertu hæfur. 668 00:49:10,000 --> 00:49:11,911 Sæktu hjálminn og skothelda vestið. 669 00:49:14,680 --> 00:49:16,830 Gaurinn kemur ekki aftur. 670 00:49:17,160 --> 00:49:19,310 Ertu að reyna að fara illa með mig? 671 00:49:19,480 --> 00:49:21,676 Nei, ég segi það ekki. Bíddu við. 672 00:49:22,080 --> 00:49:22,990 Taktu nú eftir. 673 00:49:23,200 --> 00:49:25,271 Við missum af tækifærinu. -Bíddu. 674 00:49:25,480 --> 00:49:29,792 Við verðum of seinir. Skilurðu það? -Hafðu þig hægan. 675 00:49:30,040 --> 00:49:31,314 Bíddu eftir minni skipun. 676 00:49:31,480 --> 00:49:34,313 Leyfðu okkur að fara nær til að átta okkur á stöðunni. 677 00:49:34,480 --> 00:49:37,472 Hvað ef þið lendið í fyrirsát? 678 00:49:38,480 --> 00:49:39,959 Hver bjargar ykkur? 679 00:49:41,080 --> 00:49:42,070 Ég? 680 00:49:45,880 --> 00:49:48,998 Hlustaðu vandlega, Oz. Farið undir eins. 681 00:49:49,160 --> 00:49:51,151 Ekki fara nálægt sendiráðinu. 682 00:49:51,560 --> 00:49:53,392 Afsakið. Við verðum að fara. 683 00:49:53,560 --> 00:49:55,392 Við vorum að byrja að borða. -Undir eins. 684 00:49:57,800 --> 00:49:59,518 Alltaf þegar ég kemst nálægt... 685 00:49:59,720 --> 00:50:03,554 Settu slæðuna yfir þig. Notaðu augu og eyru, ekki munn. 686 00:50:03,880 --> 00:50:08,716 Það hefur verið ráðist á stöðina. Við þörfnumst tafarlausrar aðstoðar. 687 00:50:11,600 --> 00:50:14,114 AFRÍKUSTÖÐINNI Í STUTTGART Í ÞÝSKALANDI 688 00:50:14,320 --> 00:50:15,799 Finnið allar mögulegar sérsveitir. 689 00:50:15,960 --> 00:50:19,635 Sendið menn þangað strax frá Sigonella í Ítalíu. 690 00:50:19,920 --> 00:50:24,630 Ég vil tilbúnar F-16 og stöðu allra okkar manna innan 5 mínútna. 691 00:50:24,720 --> 00:50:26,233 Við sjáum stöðina eftir 46 mínútur. 692 00:50:26,320 --> 00:50:28,994 Eftir innkomu í lofthelgi höfum við 45 mínútur. 693 00:50:29,160 --> 00:50:31,993 Veitum stuðning úr lofti án þess að sjást. 694 00:50:32,160 --> 00:50:36,154 Það er CIA-stöð Í næsta nágrenni. 695 00:50:38,200 --> 00:50:39,998 Forsetinn fær skýrslu um málið. 696 00:50:49,240 --> 00:50:51,197 Þetta er skothelt. 697 00:50:58,080 --> 00:50:59,400 Hvað er á seyði? 698 00:50:59,520 --> 00:51:01,079 Kannski fara þeir. 699 00:51:01,840 --> 00:51:04,116 Kemurðu sendiherranum í brynvarinn bíl? 700 00:51:12,880 --> 00:51:15,269 Við verðum að drífa okkur. 701 00:51:15,440 --> 00:51:16,874 Gæti verið upphafið að helgu stríði. 702 00:51:17,640 --> 00:51:19,358 Berstu í helgu stríði í stuttbuxum? 703 00:51:21,280 --> 00:51:22,270 Sterkur leikur. 704 00:51:22,720 --> 00:51:24,358 Hvað tefur okkur? 705 00:51:24,520 --> 00:51:25,715 Við bíðum leyfis. 706 00:51:25,880 --> 00:51:27,712 Hann treystir á 17. febrúar. 707 00:51:28,040 --> 00:51:29,951 Hann vill ekki beina athygli að stöðinni. 708 00:51:30,040 --> 00:51:31,110 Helvítis klúður. 709 00:51:33,160 --> 00:51:35,356 Þetta er eins og flugeldasýning þarna. 710 00:51:36,800 --> 00:51:41,476 Ef þeir hefðu pantað pítsu væri hún komin til þeirra. 711 00:51:48,720 --> 00:51:51,075 Nei, andskotinn hirði ykkur. 712 00:51:51,640 --> 00:51:54,632 Scott, þeir koma með bensínbrúsa að húsinu. 713 00:51:56,440 --> 00:51:58,272 Þeir koma inn, Scott. 714 00:52:02,240 --> 00:52:04,231 Þeir ætla að svæla þig út. 715 00:52:06,920 --> 00:52:09,594 Farðu inn á salernið. Skríddu þangað. 716 00:52:28,560 --> 00:52:30,870 Þeir hella bensíni við dyrnar. 717 00:52:37,560 --> 00:52:38,630 Nei, ekki. 718 00:52:41,640 --> 00:52:43,153 Ekki dirfast. 719 00:52:44,240 --> 00:52:45,310 Ekki gera það. 720 00:52:55,000 --> 00:52:55,831 Guð minn góður. 721 00:52:57,080 --> 00:52:58,070 Fjandinn. 722 00:52:59,920 --> 00:53:02,434 Finnið handklæði. Hvar eru gasgrímurnar? 723 00:53:02,520 --> 00:53:03,590 Guð minn góður. 724 00:53:03,760 --> 00:53:06,593 Ég næ ekki andanum. 725 00:53:08,600 --> 00:53:10,193 Þetta er of mikill reykur. 726 00:53:10,680 --> 00:53:13,433 Chris, fylgdu mér. 727 00:53:15,520 --> 00:53:17,875 BANDARÍSKA SENDIRÁÐINU Í TRÍPÓLÍ 728 00:53:17,960 --> 00:53:21,669 Reyndu að ná sambandi við önnur viðbragðsteymi á svæðinu. 729 00:53:28,960 --> 00:53:30,792 Þessa leið. 730 00:53:39,880 --> 00:53:41,473 Hversu slæmt, Jack? 731 00:54:04,080 --> 00:54:06,071 GRS, hvar eruð þið? 732 00:54:06,320 --> 00:54:08,072 Hjálpið okkur. 733 00:54:09,120 --> 00:54:11,111 Þeir koma sér fyrir, Rone. 734 00:54:11,400 --> 00:54:12,754 Við þurfum stuðning úr lofti. 735 00:54:12,920 --> 00:54:15,673 Spectre-vél eða ISR-dróna. Bandarískan flugher. 736 00:54:15,840 --> 00:54:17,433 Ég veit hvað við þurfum. 737 00:54:17,840 --> 00:54:20,912 Tuttugu mínútur liðnar, stjóri. 738 00:54:21,520 --> 00:54:23,830 Þetta er sjálfsvígsför, ekki björgunarleiðangur. 739 00:54:24,520 --> 00:54:27,080 Hleyptu okkur af stað. Það eru mannslíf í húfi. 740 00:54:27,280 --> 00:54:28,998 Þið megið ekki lenda í átökum. 741 00:54:29,200 --> 00:54:30,270 Hugsaðu, stjóri. 742 00:54:30,520 --> 00:54:34,514 Ef þeir ná sendiskrifstofunni, hvert fara þeir næst? 743 00:54:35,520 --> 00:54:36,510 CIA-stöð. 744 00:54:36,840 --> 00:54:38,433 Við erum hjálparþurfi. 745 00:54:38,680 --> 00:54:42,594 Ef þið komið ekki fljótt deyjum við allir. 746 00:54:43,520 --> 00:54:45,670 Amahl, farðu inn í bílinn. 747 00:54:45,880 --> 00:54:47,279 Núna, af stað. 748 00:54:47,440 --> 00:54:50,159 Bíddu, Amahl. Ekki yfirgefa stöðina. 749 00:54:50,640 --> 00:54:52,438 Inn í bílinn, Amahl. 750 00:54:53,200 --> 00:54:54,713 Amahl, þú hefur ekki leyfi til að fara. 751 00:54:56,320 --> 00:54:58,675 Enginn ykkar hefur leyfi. 752 00:55:07,320 --> 00:55:09,311 Þar fór verktakastarfið. 753 00:55:09,480 --> 00:55:11,949 Það er ekki metið til fjár að geta lifað með sjálfum sér. 754 00:55:12,160 --> 00:55:15,152 Trípólí, við verðum að fá einhverja helvítis aðstoð strax. 755 00:55:15,320 --> 00:55:17,880 Þessa fávita grunar ekki hvað bíður þeirra. 756 00:55:20,080 --> 00:55:23,869 Ertu ekki að grínast? Ég týndi linsunni. 757 00:55:24,240 --> 00:55:26,072 Ég get ekki barist blindandi. 758 00:55:26,240 --> 00:55:27,833 Lagaðu þetta strax. 759 00:55:28,000 --> 00:55:31,152 Þegiðu, grínisti. -Þetta verður ekki fyndið. 760 00:55:39,320 --> 00:55:41,834 Vita þeir í 17. febrúar ekki af okkur? 761 00:55:42,320 --> 00:55:45,153 Hvernig vitum við að þessir tilheyri 17. febrúar? 762 00:55:45,440 --> 00:55:48,432 Hvað sérðu, Rone? -Við erum 275 metra frá hliðinu 763 00:55:48,680 --> 00:55:50,353 en hér er vegatálmi. 764 00:55:53,360 --> 00:55:55,670 Eru þeir vinveittir? 17. febrúar? 765 00:55:55,840 --> 00:55:59,196 Ég reyni að meta það en þeir nota enga einkennisbúninga. 766 00:56:00,960 --> 00:56:03,031 Komdu út. 767 00:56:05,200 --> 00:56:08,033 Ég kom ekki of seint til að falla fyrir kúlu samherja. 768 00:56:08,200 --> 00:56:12,194 Notaðu byssuna. Finndu yfirmann og náðu utan um ástandið. 769 00:56:12,440 --> 00:56:13,350 Farðu. 770 00:56:27,960 --> 00:56:29,473 Stans. 771 00:56:35,600 --> 00:56:37,238 Leitaðu skjóls, Amahl. 772 00:57:02,960 --> 00:57:03,711 Stjórinn. 773 00:57:03,800 --> 00:57:04,631 Hjálpið okkur. 774 00:57:04,720 --> 00:57:06,040 Finnum stjórann. 775 00:57:08,280 --> 00:57:10,317 Eru þeir farnir? -Já. 776 00:57:11,360 --> 00:57:13,670 Hinir í starfsliðinu földu sig í híbýlunum. 777 00:57:13,960 --> 00:57:15,473 Hlustaðu á mig, Bob. 778 00:57:15,640 --> 00:57:17,631 Ég vil finna hvern einasta starfsmann. 779 00:57:17,800 --> 00:57:20,872 Bætum varnirnar hérna. Þetta verður aftasta línan. 780 00:57:21,080 --> 00:57:24,311 Tryggið bygginguna. Þú og þú, af stað. 781 00:57:27,160 --> 00:57:29,310 Áfram. -Hvað get ég gert? 782 00:57:29,960 --> 00:57:33,032 SÉRSVEITARTEYMI Á LEIÐ TIL NÆSTU STÖÐVAR 783 00:57:35,440 --> 00:57:38,034 AVIANO Á ÍTALÍU F-16 VIÐBRAGÐSTEYMI 784 00:57:40,680 --> 00:57:42,000 Við höldum áfram. 785 00:57:42,160 --> 00:57:43,594 Áfram, áfram. 786 00:58:04,280 --> 00:58:05,953 8-10 vopnaðir við aðalhliðið. 787 00:58:06,200 --> 00:58:09,192 Þeir gætu snúist gegn okkur og klárað dæmið. 788 00:58:09,360 --> 00:58:10,873 Tanto, förum ofar. 789 00:58:11,040 --> 00:58:12,030 Rone. 790 00:58:12,200 --> 00:58:15,511 Við komum okkur fyrir hérna og förum þegar leiðin er greið. 791 00:58:15,720 --> 00:58:17,711 Við sækjum þungavopnin og komum aftur. 792 00:58:17,880 --> 00:58:20,520 Tig, farðu með Amaðhl. Segið 17. febrúar að loka veginum. 793 00:58:20,720 --> 00:58:23,189 Ég vil ekki hleypa neinum í gegn. 794 00:58:28,000 --> 00:58:29,559 Sjáið þennan. 795 00:58:32,400 --> 00:58:34,391 Eins gott að hann er með okkur í liði. 796 00:58:36,880 --> 00:58:38,871 Sjáið þessa. -Sælir. 797 00:58:40,040 --> 00:58:40,950 Sælir. 798 00:58:41,320 --> 00:58:43,470 17. febrúar? -Já. 799 00:58:43,800 --> 00:58:45,632 Fjandinn, komið þá. 800 00:58:46,480 --> 00:58:48,630 Fjórir saman er herflokkur. 801 00:58:49,160 --> 00:58:51,310 Ekki skjóta okkur í bakið. 802 00:58:52,640 --> 00:58:53,357 Scott. 803 00:58:54,160 --> 00:58:56,151 Chris. Chris. 804 00:58:56,320 --> 00:58:57,310 Ég get ekki andað. 805 00:59:00,960 --> 00:59:01,631 Chris. 806 00:59:02,480 --> 00:59:03,834 Chris. 807 00:59:06,440 --> 00:59:07,191 Óvinir nálgast. 808 00:59:09,960 --> 00:59:11,951 Til baka, Tanto. -Átök fyrir framan. 809 00:59:14,080 --> 00:59:15,275 Sprengja. 810 00:59:15,440 --> 00:59:16,953 Varúð. 811 00:59:25,120 --> 00:59:25,871 Leitið skjóls. 812 00:59:25,960 --> 00:59:26,995 Farðu til hægri. 813 00:59:29,040 --> 00:59:30,474 Vinstri, við trén. 814 00:59:35,280 --> 00:59:36,111 Til hægri. 815 00:59:37,280 --> 00:59:38,714 Áfram, áfram. 816 00:59:38,960 --> 00:59:41,031 Áfram, Tanto. -Fljótur. 817 00:59:44,040 --> 00:59:46,031 Förum að aðalhliðinu. 818 00:59:50,040 --> 00:59:53,396 Þið ættuð að fara inn. -Ná þeir Broncos-leiknum? 819 00:59:55,120 --> 00:59:56,633 Förum ofar. 820 00:59:57,480 --> 01:00:00,040 Ég er of gamall til að klifra upp veggi. 821 01:00:05,400 --> 01:00:08,472 Jesús, ekki ota byssunni að andlitinu á mér. 822 01:00:08,760 --> 01:00:10,433 Helvítis viðvaningar. 823 01:00:10,600 --> 01:00:12,477 Er sendiherrann inni? 824 01:00:12,800 --> 01:00:17,636 Er Sean inni? Hugsaðu, Scott. Hvar sástu hann síðast? 825 01:00:17,920 --> 01:00:20,389 Förum upp á þakið hérna. 826 01:00:34,560 --> 01:00:36,710 Héðan komumst við yfir í hærri byggingar. 827 01:00:36,880 --> 01:00:39,952 Hvað sjáið þið? -Við flýtum okkur. 828 01:00:40,360 --> 01:00:41,839 Fjórir vopnaðir. 829 01:00:43,840 --> 01:00:45,672 Hverjir eru þetta? 830 01:00:45,960 --> 01:00:47,234 Eruð þið bandarískir? 831 01:00:47,520 --> 01:00:48,840 Já. 832 01:00:52,440 --> 01:00:53,839 Þeir eru að horfa á fótboltaleik. 833 01:00:54,680 --> 01:00:56,990 Dæmigert þriðjudagskvöld í Benghazi. 834 01:00:59,920 --> 01:01:02,309 Okkur vantar leyniskyttuvakt. 835 01:01:02,920 --> 01:01:06,117 Húsin eru fyrir okkur. Við sjáum ekki nógu vel. 836 01:01:08,160 --> 01:01:12,074 Þetta er vonlaust þak. Höldum áfram. 837 01:01:14,120 --> 01:01:16,157 Þokumst nær aðalhliðinu. 838 01:01:16,240 --> 01:01:17,674 17. febrúar með í för. 839 01:01:22,280 --> 01:01:24,078 Sjáið þessa vinstra megin. 840 01:01:36,360 --> 01:01:39,352 Losaðu okkur við vopnaða ökutækið, Tig. 841 01:01:48,040 --> 01:01:51,670 Sprengdu upp bílinn, strax. 842 01:01:56,640 --> 01:01:58,677 Sprengdu bílinn eða við erum dauðir. 843 01:02:09,320 --> 01:02:10,958 Áfram, áfram. 844 01:02:13,880 --> 01:02:16,076 Við höfum hlaupið í hálfan annan kílómetra. 845 01:02:16,400 --> 01:02:18,710 Komnir nær bakhliðinu. 846 01:02:19,000 --> 01:02:20,991 Hvar eru okkar menn? 847 01:02:21,200 --> 01:02:23,476 Þeir koma þessa leið. 848 01:02:23,560 --> 01:02:27,554 Tanto og Boon aftastir. -Rone kemur inn um aðalhliðið. 849 01:02:38,160 --> 01:02:40,834 Halló, kafteinn Ameríka. Ég berst fyrir föðurlandið. 850 01:02:44,680 --> 01:02:45,511 Ekkert að þakka. 851 01:02:49,240 --> 01:02:50,719 Við förum víst inn. 852 01:02:54,040 --> 01:02:55,394 Við erum komnir. 853 01:03:04,920 --> 01:03:07,230 Við erum komnir inn á landareignina. 854 01:03:07,880 --> 01:03:09,359 DELTA-PREDATOR Í LÍBÍSKRI LOFTHELGI 855 01:03:09,440 --> 01:03:12,239 Dróninn verður kominn með yfirsýn eftir tvær mínútur. 856 01:03:13,200 --> 01:03:14,918 Hvar eru þeir, strákar? 857 01:03:15,080 --> 01:03:18,198 Ég leitaði en fann þá ekki. Ég held að þeir séu inni. 858 01:03:18,560 --> 01:03:20,198 Einhverjir óvinir? 859 01:03:20,360 --> 01:03:22,556 Leiðir okkar skildu og ég finn þá hvergi. 860 01:03:22,720 --> 01:03:24,313 Hversu margir? - Tveir. 861 01:03:29,880 --> 01:03:33,236 Of heitt. Farið hina leiðina. Þarna er herbergið. 862 01:03:33,600 --> 01:03:35,432 Þarna? -Þarna. 863 01:03:42,120 --> 01:03:43,713 Chris. Fjandinn. 864 01:03:44,080 --> 01:03:45,798 Komdu hingað, Jack. 865 01:03:46,120 --> 01:03:47,235 Förum inn. 866 01:03:47,480 --> 01:03:49,232 Tilbúinn? Farðu inn. 867 01:03:52,960 --> 01:03:55,076 Chris. -Áfram. 868 01:03:58,920 --> 01:04:00,399 Enginn gæti lifað þetta af. 869 01:04:01,440 --> 01:04:02,635 Áfram. 870 01:04:05,600 --> 01:04:07,318 Sendiherra. -Chris Stevens. 871 01:04:07,640 --> 01:04:09,597 Sendiherra. -Chris. 872 01:04:10,440 --> 01:04:11,760 Chris. 873 01:04:16,000 --> 01:04:18,276 Ég verð að auka þolið. 874 01:04:25,880 --> 01:04:28,872 Óvinirnir ættu að koma í gegn. -Kannski eru þeir farnir. 875 01:04:29,200 --> 01:04:30,599 Vofu-Kýklópur. 876 01:04:30,800 --> 01:04:34,714 Tveir okkar með innrauð merki við bakhlið svæðisins. 877 01:04:35,200 --> 01:04:38,556 Við komum inn að aftan. Ekki skjóta. 878 01:04:39,960 --> 01:04:42,998 Eru mennirnir á kaffihúsinu vinveittir okkur? 879 01:04:44,040 --> 01:04:46,031 Vinir? -Nei, herra. 880 01:04:46,640 --> 01:04:48,950 Við förum yfir vegginn. -Já, herra. 881 01:04:49,120 --> 01:04:51,316 Ef þeir skjóta... -Já, herra. 882 01:04:51,640 --> 01:04:53,631 ...drepurðu þá. -Allt í lagi, herra. 883 01:04:53,880 --> 01:04:54,870 Chris. 884 01:04:55,480 --> 01:04:56,800 Chris. 885 01:04:57,160 --> 01:04:57,956 Chris. 886 01:04:58,320 --> 01:04:59,355 Guð minn góður. 887 01:05:01,840 --> 01:05:03,160 Chris. 888 01:05:03,240 --> 01:05:04,992 Chris Stevens. 889 01:05:13,000 --> 01:05:16,834 Tanto, þetta er eins og helvítis hverfispartí. 890 01:05:17,080 --> 01:05:18,718 Komdu inn, maður. 891 01:05:27,880 --> 01:05:29,200 Ertu með 17. febrúar? 892 01:05:29,400 --> 01:05:31,516 Ég er yfirmaður. -Gott hjá þér. 893 01:05:31,680 --> 01:05:34,718 Þegar allir eru komnir í gegn skaltu loka hliðinu. 894 01:05:37,000 --> 01:05:39,196 Hvern ertu að tala við? 895 01:05:40,240 --> 01:05:41,719 Hver er í símanum? 896 01:05:43,040 --> 01:05:45,509 Ég hringi í árásarmennina til að semja um uppgjöf. 897 01:05:45,680 --> 01:05:49,036 Hringirðu í árásarmennina? Hvernig veistu númerið hjá þeim? 898 01:05:49,200 --> 01:05:50,873 Nú er ég góður strákur. 899 01:05:51,280 --> 01:05:53,271 En ég þekki vonda stráka. 900 01:05:54,520 --> 01:05:55,237 Hvað segirðu? 901 01:05:55,360 --> 01:05:56,236 Komdu inn, Tanto. 902 01:05:56,520 --> 01:05:58,750 Ég er að koma, gaur. 903 01:05:59,040 --> 01:06:00,872 Eltu rödd mína. 904 01:06:01,040 --> 01:06:04,271 Talaðu, Jack. -Eltu rödd mína. 905 01:06:04,720 --> 01:06:07,394 Hvar ertu? -Eltu röddina. 906 01:06:09,040 --> 01:06:10,553 Ég sé ekki neitt. 907 01:06:10,800 --> 01:06:11,949 TY. 908 01:06:16,640 --> 01:06:17,789 Áfram, áfram. 909 01:06:29,560 --> 01:06:30,709 Amahl. 910 01:06:30,920 --> 01:06:35,471 Ég kem með menn frá 17. febrúar, en ég er viss um það 911 01:06:35,920 --> 01:06:37,957 að fíflin hafi reynt að stela bílunum. 912 01:06:39,120 --> 01:06:41,760 Þeir áttu að vera fremstir í flokki. 913 01:06:42,240 --> 01:06:45,232 Þetta er andskoti slæmt. 914 01:06:50,920 --> 01:06:54,276 Rone, við erum bakatil og nálgumst aðgerðamiðstöðina. 915 01:06:56,320 --> 01:06:58,596 Jesús, þetta er brunarúst. 916 01:06:59,080 --> 01:07:00,479 Hvaða menn eru þetta? 917 01:07:07,320 --> 01:07:09,311 Hermenn. Bandaríkjamenn í vanda. 918 01:07:10,440 --> 01:07:12,431 Bandaríkjamennirnir ykkar eru í vanda. 919 01:07:13,480 --> 01:07:15,118 Áfram, áfram. 920 01:07:16,160 --> 01:07:17,958 Áfram, áfram. 921 01:07:19,960 --> 01:07:21,030 Hver er þetta? 922 01:07:22,280 --> 01:07:25,113 Sean Smith, upplýsingatæknirinn. 923 01:07:25,800 --> 01:07:26,790 Lyftum honum. 924 01:07:32,880 --> 01:07:34,632 Sjúkrakassann, Tig. 925 01:07:39,040 --> 01:07:40,713 Ég var með honum. 926 01:07:41,000 --> 01:07:42,673 Ég var með honum. 927 01:07:42,960 --> 01:07:44,633 GRS nálgast aðgerðamiðstöðina. 928 01:07:54,400 --> 01:07:57,153 Við erum fyrir utan en dyrnar eru læstar. Er einhver þarna? 929 01:07:57,320 --> 01:07:58,754 Hann er dáinn. 930 01:07:59,640 --> 01:08:01,551 Hann er dáinn. 931 01:08:02,480 --> 01:08:06,189 Þetta er ekki tíminn. Taktu þig taki. Ekki eyða orkunni, Tig. 932 01:08:06,480 --> 01:08:09,074 Jack, komum líkinu í bílinn. 933 01:08:10,880 --> 01:08:12,029 Lyftum honum. 934 01:08:12,360 --> 01:08:13,873 Áfram. 935 01:08:15,000 --> 01:08:17,150 Útskýrðu hvernig þeir geta allir verið samherjar. 936 01:08:17,360 --> 01:08:20,034 Fyndið, ég get það ekki. -Það er ekki fyndið. 937 01:08:21,680 --> 01:08:22,715 Hver ert þú? 938 01:08:23,040 --> 01:08:24,838 Hvað ertu að læðast út úr runnanum? 939 01:08:25,120 --> 01:08:27,919 Sjáið þið okkur þarna inni? Við verðum að komast inn. 940 01:08:28,120 --> 01:08:32,591 Stundum dregur fyrsta árásin fleiri menn að fyrir stóru árásina. 941 01:08:33,120 --> 01:08:34,269 Jesús minn. 942 01:08:34,440 --> 01:08:36,875 Opnið dyrnar eða ég sprengi þær upp. 943 01:08:38,040 --> 01:08:39,678 Blár. -CIA. 944 01:08:41,400 --> 01:08:43,755 Rólegur, Forrest Gump. Við þörfnumst þín. 945 01:08:43,920 --> 01:08:46,355 Eru fleiri inni? -Nei. 946 01:08:46,520 --> 01:08:48,193 Gott að þú ert kominn. -Já, vinur. 947 01:08:54,280 --> 01:08:55,634 Þeir eru að koma aftur. 948 01:08:55,800 --> 01:08:58,633 Árásarmennirnir þéttu hópinn og fengu liðsauka. 949 01:08:59,120 --> 01:09:00,793 Ætla þeir að klára verkið? 950 01:09:00,960 --> 01:09:03,793 Jack, finndu trúnaðarskjölin. Ég kem fulltrúunum burt héðan. 951 01:09:05,560 --> 01:09:06,880 Flýttu þér. 952 01:09:08,280 --> 01:09:10,237 Amahl, þessa leið. 953 01:09:10,760 --> 01:09:13,115 Tanto, vandræðin nálgast. 954 01:09:13,440 --> 01:09:15,590 Farið í bílinn ykkar. 955 01:09:17,480 --> 01:09:19,232 Tanto, blár. 956 01:09:19,440 --> 01:09:20,953 Boon er inni. Áfram. 957 01:09:25,600 --> 01:09:27,591 Hvað gengur á, Jack? 958 01:09:27,760 --> 01:09:28,909 Þetta er slæmt. 959 01:09:29,600 --> 01:09:32,592 Einn þeirra er fallinn og það eru menn í kjarrinu. 960 01:09:32,920 --> 01:09:34,240 Enginn sendiherra. 961 01:09:34,760 --> 01:09:36,239 Þeir eru ennþá hérna. 962 01:09:36,440 --> 01:09:38,238 Óvinir allt í kringum okkur. 963 01:09:38,440 --> 01:09:40,750 Eldurinn er bara yfirvarp. 964 01:09:41,000 --> 01:09:44,595 Þeir hafa stjórn á svæðinu. Því fóru þeir annars svona fljótt? 965 01:09:44,760 --> 01:09:46,080 Svarthaukur fallinn, maður. 966 01:09:46,680 --> 01:09:48,751 Þeir draga líkið af honum um göturnar. 967 01:09:49,320 --> 01:09:50,310 Amahl. 968 01:09:52,440 --> 01:09:54,158 Taktu þig taki, maður. 969 01:09:56,040 --> 01:09:57,519 Ekki miða byssunni á mig. 970 01:09:58,600 --> 01:09:59,749 Allir tilbúnir? 971 01:10:00,000 --> 01:10:03,152 Þegar ég segi til. Áfram. -Af stað, Amahl. 972 01:10:07,440 --> 01:10:10,956 Fjandinn hafi það. Þessi andskotans djöfull. 973 01:10:11,280 --> 01:10:15,478 Snillingurinn frá 17. febrúar skildi bakhliðið eftir galopið. 974 01:10:16,640 --> 01:10:19,109 Afmörkum nýtt svæði við þennan vegg. 975 01:10:19,280 --> 01:10:23,035 Haldið þessari stöðu. Við komum utanríkisfulltrúunum burt. 976 01:10:23,880 --> 01:10:26,474 Farðu aftur inn. 977 01:10:26,800 --> 01:10:29,155 Farðu aftur inn, strax. 978 01:10:29,320 --> 01:10:30,958 Brunaútsala. Losnum við allt. 979 01:10:31,160 --> 01:10:35,313 Óþokkar á leiðinni. Við leitum að sendiherranum og þið farið. 980 01:10:35,560 --> 01:10:37,233 Okkur vantar tvo menn. 981 01:10:37,480 --> 01:10:39,869 Tveir fulltrúar eftir. Ég fer ekki án þeirra. 982 01:10:40,040 --> 01:10:41,838 Hvað gengur á, Tanto? Höldum áfram. 983 01:10:45,080 --> 01:10:48,550 Heimski djöfull. Sprengdirðu sjálfan þig frekar en okkur? 984 01:10:49,680 --> 01:10:50,511 17. febrúar? 985 01:10:50,760 --> 01:10:51,750 Já. 986 01:10:54,080 --> 01:10:55,309 Andskotinn. 987 01:10:55,920 --> 01:10:56,990 Fjandinn. 988 01:11:13,000 --> 01:11:15,469 Förum til baka, Boon. 989 01:11:31,000 --> 01:11:32,832 Fyrir aftan okkur, Jack. 990 01:11:41,840 --> 01:11:43,513 Hlustaðu á mig. 991 01:11:43,680 --> 01:11:47,389 Þegar þú ferð út fyrir hliðið ferðu til vinstri, skilurðu það? 992 01:11:49,240 --> 01:11:50,355 Drífið ykkur. 993 01:11:51,240 --> 01:11:52,913 Flýtið ykkur. 994 01:11:53,200 --> 01:11:54,838 Áfram, áfram. 995 01:11:57,080 --> 01:12:00,710 Óvinirnir eru hægra megin. Farið til vinstri að CIA-stöðinni. 996 01:12:00,880 --> 01:12:01,711 Skilið. 997 01:12:01,920 --> 01:12:03,911 Einhver annar ætti að keyra. -Ég keyri. 998 01:12:04,360 --> 01:12:06,078 Blár. Blár. 999 01:12:06,240 --> 01:12:07,560 Ekki skjóta. 1000 01:12:09,240 --> 01:12:10,230 Áfram með ykkur. 1001 01:12:11,720 --> 01:12:14,599 Önnur bylgjan flæðir inn um bakhliðið. 1002 01:12:14,760 --> 01:12:18,071 Forðum okkur. -Skjótið frá þakinu. 1003 01:12:18,640 --> 01:12:21,792 Amahl fer með Tig. Komum þeim öllum í burtu. 1004 01:12:23,640 --> 01:12:25,756 Ég er á þakinu. Ekki yfirgefa mig. 1005 01:12:28,080 --> 01:12:31,596 Við yfirgefum svæðið án sendiherrans. 1006 01:12:35,760 --> 01:12:37,717 Þú áttir að beygja til vinstri. 1007 01:12:38,280 --> 01:12:39,270 Vinstri. 1008 01:12:39,440 --> 01:12:41,477 Vinstri, Scott. -Hann sagði hægri. 1009 01:12:41,640 --> 01:12:43,278 Farðu í hina áttina. 1010 01:12:43,960 --> 01:12:45,633 Farið frá. -Bakkaðu. 1011 01:12:46,480 --> 01:12:48,118 Farðu til vinstri. 1012 01:12:50,080 --> 01:12:51,559 Áfram. -Fljótur. 1013 01:12:54,240 --> 01:12:55,753 Hver er þetta? 1014 01:12:55,920 --> 01:12:59,117 Kannski er hann vinveittur. Hann bendir í hina áttina. 1015 01:13:01,280 --> 01:13:03,157 Nei, vinstri. 1016 01:13:03,960 --> 01:13:06,952 Farið til vinstri. Vinstri. 1017 01:13:07,480 --> 01:13:09,312 Ég trúi ekki að við höfum farið án hans. 1018 01:13:09,480 --> 01:13:10,914 Þið farið í vitlausa átt. 1019 01:13:12,120 --> 01:13:13,918 Jack, upp á þakið. 1020 01:13:23,760 --> 01:13:25,159 Hægra megin, Tig. 1021 01:13:31,480 --> 01:13:33,118 Niður að bakhliðinu. 1022 01:13:33,480 --> 01:13:34,959 Vopnaðir menn til vinstri. 1023 01:13:37,640 --> 01:13:41,110 Þeir hafa ekki fengið nóg í kvöld. Þeir fengu smjörþefinn af sigri. 1024 01:13:41,280 --> 01:13:42,679 CIA-stöðin er næst. 1025 01:13:42,840 --> 01:13:45,639 Tanto og Boon, komið. Forðum okkur héðan. 1026 01:13:47,840 --> 01:13:49,353 Áfram. 1027 01:13:50,680 --> 01:13:51,670 Hörfum héðan. 1028 01:13:54,680 --> 01:13:56,478 Opnið bílinn. 1029 01:14:05,680 --> 01:14:07,034 Þetta var rosalegt. 1030 01:14:08,040 --> 01:14:09,678 Ég gleymdi sprengjuvörpunni. 1031 01:14:10,040 --> 01:14:12,680 Brynvarið ökutæki á leiðinni frá svæðinu. 1032 01:14:12,880 --> 01:14:17,192 Fylgjum ökutækinu eftir. 22 gráður. Bíðið fyrirmæla. 1033 01:14:21,880 --> 01:14:24,030 Við fórum í hring, Scott. 1034 01:14:27,440 --> 01:14:29,716 Hvaða rugl er þetta? -Hver er þetta? 1035 01:14:32,080 --> 01:14:33,195 Hvað segir hann? 1036 01:14:33,520 --> 01:14:35,511 Þetta er slæm hugmynd. Keyrðu áfram. 1037 01:14:38,000 --> 01:14:40,879 Ökutækið stöðvaði og menn þyrpast að því. 1038 01:14:41,040 --> 01:14:43,077 Hver í andskotanum er þetta? 1039 01:14:43,440 --> 01:14:44,714 Hver ert þú? 1040 01:14:46,440 --> 01:14:50,718 Hann segist vera vinur. -Við þekkjum þá ekki. 1041 01:14:51,920 --> 01:14:53,240 Við erum í hættu hérna. 1042 01:14:53,440 --> 01:14:55,078 Tveir menn á svölunum. 1043 01:14:55,240 --> 01:14:56,560 Förum héðan. 1044 01:14:57,720 --> 01:15:00,553 Þetta er gildra og fyrirsát. Forðum okkur. 1045 01:15:00,920 --> 01:15:04,754 Kannski vill hann forða okkur frá fyrirsát. 1046 01:15:04,920 --> 01:15:07,230 Hver ertu? -Bakkaðu á meðan það er hægt. 1047 01:15:11,600 --> 01:15:14,752 Farðu frá. Farðu frá. 1048 01:15:21,080 --> 01:15:23,356 Áfram, keyrðu í gegn. 1049 01:15:27,600 --> 01:15:29,432 Haltu áfram. Áfram. 1050 01:15:36,080 --> 01:15:37,673 Beygðu til hægri. 1051 01:15:45,120 --> 01:15:45,871 Fjandinn. 1052 01:15:53,600 --> 01:15:55,193 Keyrðu yfir helvítin. 1053 01:16:20,000 --> 01:16:22,310 Þrír bílar nálgast okkur. 1054 01:16:26,600 --> 01:16:28,159 Gefðu í botn. 1055 01:16:32,680 --> 01:16:35,832 Ökutækið lenti í skothríð hálfan kílómetra frá stöðinni. 1056 01:16:38,120 --> 01:16:40,999 Við urðum fyrir skotárás og dekkin eru sprungin. 1057 01:16:43,000 --> 01:16:45,992 AK á vinstri hönd. Rúðurnar halda ekki. 1058 01:16:46,200 --> 01:16:47,520 Skjótið helvítið. 1059 01:16:49,920 --> 01:16:50,751 Skjótið hann. 1060 01:16:58,880 --> 01:17:00,029 Sprengjuvarpa. 1061 01:17:01,640 --> 01:17:02,869 Hér kemur hún. 1062 01:17:13,120 --> 01:17:15,714 Ekki vera of áberandi. -Við reynum það. 1063 01:17:16,200 --> 01:17:19,397 Það er lík í skottinu og við erum vopnaðir málaliðar 1064 01:17:19,720 --> 01:17:22,997 á leið í felur í leynilegri CIA-stöð. 1065 01:17:23,240 --> 01:17:24,230 Einhver eltir okkur. 1066 01:17:28,400 --> 01:17:29,356 Tveir bílar. 1067 01:17:29,560 --> 01:17:32,632 Það eru tveir eða þrír bílar á eftir okkur. 1068 01:17:34,240 --> 01:17:37,073 Hefjið eyðileggingarferlið. Undirbúið brottför. 1069 01:17:37,720 --> 01:17:38,710 Gefðu í, Rone. 1070 01:17:44,400 --> 01:17:45,674 Hvernig lítur þetta út? 1071 01:17:45,840 --> 01:17:48,070 Þú stakkst þá af. -Ertu viss? 1072 01:17:48,240 --> 01:17:48,911 Já. 1073 01:17:49,080 --> 01:17:51,390 Hann veit hvar við búum. 1074 01:17:51,760 --> 01:17:53,751 Vörður, upp í turninn. 1075 01:17:54,600 --> 01:17:56,591 Tilbúinn að berjast, kokkur? 1076 01:17:56,760 --> 01:18:00,151 Ef einhver kemur yfir vegginn fær hann að kenna á því. 1077 01:18:02,160 --> 01:18:03,594 Haltu áfram. 1078 01:18:03,760 --> 01:18:05,910 Árás að aftan. -Áfram. 1079 01:18:10,440 --> 01:18:13,319 Okkur er veitt eftirför. Við eigum 100 metra eftir. 1080 01:18:17,800 --> 01:18:19,473 Lokið hliðinu. 1081 01:18:27,280 --> 01:18:30,033 Farið aftur inn, undir eins. 1082 01:18:31,160 --> 01:18:32,673 Farið inn. 1083 01:18:32,920 --> 01:18:37,073 Hjálpaðu mér, Vinnie. Komið honum undir læknishendur. 1084 01:18:37,760 --> 01:18:40,070 Þarf að líta á þig? -Nei, þetta er bara skráma. 1085 01:18:40,240 --> 01:18:44,279 Hvernig get ég hjálpað? -Verðu austurhliðina, byggingu D. 1086 01:18:44,520 --> 01:18:46,318 Við þurfum alla hjálp sem völ er á. 1087 01:18:47,240 --> 01:18:49,629 Tilbúnir að opna hliðið? 1088 01:18:58,720 --> 01:19:01,394 Ég lét flytja aukaskotfæri upp á húsþökin. 1089 01:19:01,560 --> 01:19:03,551 Líbísku verðirnir eru Í turnunum. 1090 01:19:03,720 --> 01:19:05,233 Þú áttir að beygja til vinstri. 1091 01:19:06,040 --> 01:19:07,713 Finnið vatn og skotfæri. 1092 01:19:14,000 --> 01:19:16,992 Hver fer með hann inn? -Hann fer hvergi. 1093 01:19:17,360 --> 01:19:19,351 Við eigum eftir að fara héðan í snatri. 1094 01:19:19,640 --> 01:19:21,278 Hvað með sendiherrann? 1095 01:19:24,400 --> 01:19:27,472 Enginn gæti lifað þetta af. Við verðum að manna húsþökin. 1096 01:19:27,640 --> 01:19:29,119 Förum á flugvöllinn. 1097 01:19:29,320 --> 01:19:32,631 Sástu ekki að þeir eru farnir að veiða Kana í Benghazi? 1098 01:19:35,320 --> 01:19:36,230 Rone. 1099 01:19:37,000 --> 01:19:40,470 Hvert einasta magasín hlaðið. Fylgist vel með myndavélunum. 1100 01:19:40,640 --> 01:19:43,234 Við erum búin að vera ef við verðum kyrr hérna. 1101 01:19:43,400 --> 01:19:45,630 Reyndu þá að útvega aðstoð. 1102 01:19:45,840 --> 01:19:49,629 Segðu að þú hringir frá leynistöð sem enginn vissi af þar til áðan. 1103 01:19:50,160 --> 01:19:53,391 Vertu nákvæmur og óskaðu eftir Spectre og ISR-dróna. 1104 01:19:56,040 --> 01:19:59,112 Það er dróni frá Derna yfir okkur núna. 1105 01:19:59,400 --> 01:20:03,234 En þeir segja að flugvélin sé of langt í burtu. 1106 01:20:03,520 --> 01:20:05,238 Ég fyrirskipa rýmingu. 1107 01:20:05,760 --> 01:20:08,752 Þú gefur ekki skipanir heldur tekur við þeim. 1108 01:20:08,960 --> 01:20:10,473 Nú ertu kominn í minn heim. 1109 01:20:19,760 --> 01:20:21,273 Ég leitaði að honum. 1110 01:20:27,800 --> 01:20:29,199 Enginn flugher? 1111 01:20:33,960 --> 01:20:37,794 Sex tímar til dögunar. Allir í borginni vita af okkur hérna. 1112 01:20:38,320 --> 01:20:41,392 Þegar þeir koma dælum við hatrinu yfir þá. 1113 01:20:44,480 --> 01:20:46,118 Við skulum forgangsraða. 1114 01:20:46,280 --> 01:20:49,318 Höldum áfram að eyða gögnum þar til öllu hefur verið eytt. 1115 01:20:49,480 --> 01:20:53,394 Förum eftir 30-40 mínútur út á flugvöll og finnum flugvél. 1116 01:20:53,560 --> 01:20:57,269 Ef það gengur ekki stelum við bát í höfninni. 1117 01:20:58,120 --> 01:21:02,273 Ef einhver heltist úr lestinni skuluð þið muna þetta númer. 1118 01:21:02,560 --> 01:21:05,552 CIA-gervihnettirnir finna staðsetningu ykkar. 1119 01:21:05,880 --> 01:21:09,111 Réttið upp hönd ef þið vinnið með vinveittum uppreisnarmönnum. 1120 01:21:09,680 --> 01:21:12,194 Fullvissið mig um að þessir aðilar séu óhultir. 1121 01:21:12,360 --> 01:21:14,874 Þeir tryggja undankomuna og fylgja okkur héðan. 1122 01:21:15,040 --> 01:21:16,713 Hringið strax í þá. 1123 01:21:16,880 --> 01:21:21,716 Allir deildarstjórar verða hérna til að gera lokaáætlanirnar. 1124 01:21:21,920 --> 01:21:24,753 Þið eruð þjálfuð fyrir þetta. Þetta er starfið ykkar. 1125 01:21:25,320 --> 01:21:26,993 Þið getið þetta. 1126 01:21:27,160 --> 01:21:30,516 Við berum ábyrgð á eigin lífi og gjörðir ykkar hér og nú 1127 01:21:30,680 --> 01:21:32,671 skera úr um hvort þið lifið eða deyið. 1128 01:21:33,040 --> 01:21:37,352 ALÞJÓÐAFLUGVELLINUM Í TRÍPÓLÍ Í 640 KM FJARLÆGÐ 1129 01:21:37,960 --> 01:21:41,157 Trípólí, við förum um borð Í þotu olíufyrirtækisins. 1130 01:21:41,440 --> 01:21:44,751 GRS eru óhultir. Sendiskrifstofan er fallin og sendiherrann horfinn. 1131 01:21:44,960 --> 01:21:47,429 Utanríkisráðuneytið kennir Al-Sharia um þetta. 1132 01:21:47,960 --> 01:21:50,520 Eruð þið frá Delta? Tveir menn? 1133 01:21:50,680 --> 01:21:52,956 Aðeins við tveir. -Allt í lagi. 1134 01:21:53,360 --> 01:21:54,714 Þetta er glatað. 1135 01:21:56,840 --> 01:21:59,150 Þarna er flugvélin. Drífum okkur. 1136 01:22:03,000 --> 01:22:04,752 AFRICOM TRÍPÓLÍ-STÖÐINNI 1137 01:22:04,920 --> 01:22:06,433 Þetta er ekki símanúmer. 1138 01:22:07,520 --> 01:22:09,989 Þýddu þetta undir eins. 1139 01:22:14,680 --> 01:22:16,353 Náðuð þið sambandi? 1140 01:22:17,000 --> 01:22:18,354 Eyðileggið þetta. 1141 01:22:19,120 --> 01:22:23,557 Ég heyri illa í þér. Við leitum á öllum sjúkrahúsum. 1142 01:22:25,360 --> 01:22:29,035 Hafið þið heyrt eitthvað frá Pentagon eða CIA? 1143 01:22:29,320 --> 01:22:29,991 Amahl. 1144 01:22:35,480 --> 01:22:37,994 Hvað sástu? Ertu meiddur? 1145 01:22:38,400 --> 01:22:41,472 Hvað gengur á þarna? -Ástandið er skelfilegt. 1146 01:22:41,840 --> 01:22:43,831 Má ég fá byssuna mína? 1147 01:22:44,000 --> 01:22:45,832 Ég þarf á henni að halda. 1148 01:22:46,000 --> 01:22:47,149 Fjandinn. 1149 01:22:48,320 --> 01:22:50,994 Hver er staðan? -Sæktu byssu og hittu mig uppi á þaki. 1150 01:22:51,160 --> 01:22:52,673 Ég segi þér alla söguna. 1151 01:22:53,400 --> 01:22:54,720 Er honum nokkuð alvara? 1152 01:22:55,040 --> 01:22:56,792 Það er hans starf, ekki mitt. 1153 01:22:57,120 --> 01:22:58,315 Honum er alvara. 1154 01:22:58,600 --> 01:23:00,432 Komið upp og lítið á þetta. 1155 01:23:15,040 --> 01:23:16,360 Takið eftir. 1156 01:23:18,120 --> 01:23:20,953 Ég tek byggingu C. Jack og Tig sjá um D. 1157 01:23:21,840 --> 01:23:25,390 Bygging A, Tanto og Boon. Utanríkisfulltrúarnir sjá um B. 1158 01:23:25,600 --> 01:23:27,318 Oz fer í turn 1. Uppvakningalandið. 1159 01:23:27,880 --> 01:23:29,473 Drífum okkur. 1160 01:23:30,960 --> 01:23:33,395 Áfram. -Flýtum okkur. 1161 01:23:43,960 --> 01:23:47,157 Ég sé um turninn. -Ég er kominn upp á C. 1162 01:24:11,360 --> 01:24:13,033 Þetta eru bara fjárhirðar. 1163 01:25:09,080 --> 01:25:10,832 Hvað gengur á? 1164 01:25:11,040 --> 01:25:13,395 Nágranni við hliðið að kvarta undan ljósunum. 1165 01:25:13,560 --> 01:25:15,358 Heldur hann að þetta sé sundlaugapartí? 1166 01:25:15,520 --> 01:25:17,875 Hann segir að ljósin vísi þeim á okkur. 1167 01:25:18,040 --> 01:25:19,030 "Þeim?" 1168 01:25:19,200 --> 01:25:21,794 Hvernig þekkir hann "þá"? Spyrðu hann að því. 1169 01:25:23,720 --> 01:25:25,074 Hann er farinn. 1170 01:25:25,960 --> 01:25:29,430 Við verðum að gera eitthvað við þessum ljósum. 1171 01:25:29,800 --> 01:25:31,871 Við verðum að slökkva þau. 1172 01:25:32,640 --> 01:25:35,393 Beinið innrauðu ljósunum upp fyrir flugvélarnar 1173 01:25:36,040 --> 01:25:38,031 sem eru vonandi á leiðinni. 1174 01:25:38,640 --> 01:25:40,711 Tíminn fyrir launung er liðinn. 1175 01:25:40,960 --> 01:25:44,635 Hafið ytri ljósin kveikt en slökkvið innan stöðvarinnar. 1176 01:25:44,800 --> 01:25:47,235 Móttekið. Koma svo. 1177 01:25:47,560 --> 01:25:51,235 Í Írak gátu þyrlurnar bjargað okkur úr svona klípu. 1178 01:25:51,480 --> 01:25:54,393 Hér höfum við ekkert og engan til aðstoðar. 1179 01:25:54,600 --> 01:25:56,079 Slökkvið innri ljósin. 1180 01:25:56,240 --> 01:25:58,231 Við erum uppljómað skotmark. -Ég reyni. 1181 01:26:01,640 --> 01:26:02,755 Halló. 1182 01:26:05,000 --> 01:26:06,320 Súrrealískt. 1183 01:26:06,760 --> 01:26:08,159 Annar heimur. 1184 01:26:15,680 --> 01:26:16,750 Hver er þetta? 1185 01:26:17,680 --> 01:26:21,071 Amahl, koma bílarnir frá nágrannanum? 1186 01:26:23,280 --> 01:26:25,749 Hvert eru þeir að fara? 1187 01:26:29,200 --> 01:26:32,272 Við glötuðum allri líbísku öryggisgæslunni. 1188 01:26:32,760 --> 01:26:36,037 Vita allir aðrir en við hvað er á seyði hérna? 1189 01:26:36,200 --> 01:26:37,349 Það er víst. 1190 01:26:37,520 --> 01:26:40,353 Við merkjum staðsetninguna fyrir drónann. 1191 01:26:40,520 --> 01:26:44,115 Ég held því miður að við fáum engar orrustuflugvélar. 1192 01:26:44,440 --> 01:26:48,434 Nei, stuðning úr lofti? Það hefði verið of auðvelt. 1193 01:26:49,520 --> 01:26:52,797 Slökkvið innri ljósin eða ég skýt perurnar sjálfur. 1194 01:26:52,960 --> 01:26:53,950 Ég vinn í þessu. 1195 01:26:54,160 --> 01:26:56,629 Slæm nótt hjá honum. -Andskotinn. 1196 01:27:00,000 --> 01:27:01,991 Afsakið, ég er stressaður. 1197 01:27:02,400 --> 01:27:04,550 Þakka þér fyrir. 1198 01:27:05,360 --> 01:27:07,431 Hvaðan heldurðu að þeir komi? 1199 01:27:07,600 --> 01:27:10,911 Þegar þeir koma fara þeir yfir Uppvakningaland. 1200 01:27:16,400 --> 01:27:20,075 Undarlegt. Löggan hægði á sér en gaf svo í botn. 1201 01:27:20,240 --> 01:27:22,550 Mér líður eins og í hryllingsmynd. 1202 01:27:26,640 --> 01:27:27,630 Kokkur? 1203 01:27:27,840 --> 01:27:31,754 Leggðu þetta frá þér og gættu öryggis allra í þessari byggingu. 1204 01:27:31,920 --> 01:27:32,910 Móttekið. 1205 01:27:34,600 --> 01:27:37,513 Oz? Hér verjumst við. 1206 01:27:39,560 --> 01:27:41,312 Það er myrkur þarna. -Heyrðu, Rone. 1207 01:27:41,520 --> 01:27:44,353 Við förum í byggingu B. Hún hentar betur. 1208 01:27:44,520 --> 01:27:47,160 Burt með utanríkisgaurana. -Utanríkisfulltrúar. 1209 01:27:47,800 --> 01:27:51,156 Farið niður og gætið byggingar C á jarðhæð. 1210 01:28:03,960 --> 01:28:07,430 Hólfum skotsvæðin niður og gætum þess að þau skarist. 1211 01:28:07,800 --> 01:28:10,360 Tig, það yrði gott að fá þig í turn 3. 1212 01:28:11,160 --> 01:28:12,673 Hvað sérðu, Oz? 1213 01:28:14,520 --> 01:28:16,636 Nokkra fjárhirða á göngu. 1214 01:28:17,120 --> 01:28:20,192 Við sjáum um þetta. -Þetta er stórt svæði. 1215 01:28:20,560 --> 01:28:22,551 Notið nætursjónaukann. -Móttekið. 1216 01:28:24,560 --> 01:28:28,110 Eigum við von á samherjum til að setja upp varnarlínu? 1217 01:28:28,320 --> 01:28:30,311 Ekki svo ég viti. Því spyrðu? 1218 01:28:30,480 --> 01:28:32,312 Fjöldi bifreiða í austri. 1219 01:28:32,480 --> 01:28:35,950 Á planinu við hús unglinganna sem kasta púðurkerlingum hingað. 1220 01:28:36,840 --> 01:28:38,672 Gæti verið pókerkvöld. 1221 01:28:38,840 --> 01:28:40,035 Augnablik. 1222 01:28:40,400 --> 01:28:42,914 Tveir löggubílar bætast í hópinn. 1223 01:28:43,080 --> 01:28:46,391 Eigum við von á einhverjum frá Benghazi-lögreglunni? 1224 01:28:46,560 --> 01:28:48,836 Ég skal kanna það. -Taktu þinn tíma. 1225 01:28:49,480 --> 01:28:52,393 Alan, kannaðu svæðið og hringdu í staðarlögregluna. 1226 01:28:53,560 --> 01:28:57,315 Sfjóri, þessar löggur hljóta að starfa með óvinunum. 1227 01:28:58,000 --> 01:29:00,310 Sýnist þér þetta vera liðsmenn 17. febrúar? 1228 01:29:00,520 --> 01:29:02,238 Hvernig sérðu það? 1229 01:29:02,560 --> 01:29:04,710 Þeir eru allir Óvinir þar til annað kemur í ljós. 1230 01:29:08,920 --> 01:29:10,991 Þarna fara löggubílarnir. 1231 01:29:11,360 --> 01:29:14,000 Hreyfing. Sjáið þið þetta? -Ég sé þetta. 1232 01:29:14,200 --> 01:29:15,520 Hversu marga sérðu? 1233 01:29:15,680 --> 01:29:18,513 Óþekktir aðilar nálgast bílaplanið. Fimmtán talsins. 1234 01:29:18,680 --> 01:29:21,149 Ég hringi aftur. -Við erum í góðri stöðu. 1235 01:29:23,120 --> 01:29:24,110 Oz? 1236 01:29:24,280 --> 01:29:28,433 Fimm menn í viðbót á bak við litlu fjárhirðana. 1237 01:29:28,600 --> 01:29:31,592 Einn er með eitthvað á öxlinni. Ég sé ekki hvað það er. 1238 01:29:31,800 --> 01:29:33,120 Allir eiga vopn. 1239 01:29:33,200 --> 01:29:36,318 Ekki skjóta fyrr en þú sérð þá munda vopnin. 1240 01:29:36,480 --> 01:29:39,233 Ég vil ekki að þið endið í fangelsi. -Móttekið. 1241 01:29:41,160 --> 01:29:43,959 Þeir dreifa Sér. Nú byrjar ballið. 1242 01:29:44,920 --> 01:29:46,240 Þeir þokast nær. 1243 01:29:46,440 --> 01:29:49,398 Já, þeir eru að koma. 1244 01:29:59,800 --> 01:30:03,998 Ef við eigum von á samherjum verð ég að vita það núna. 1245 01:30:04,800 --> 01:30:07,997 Ég hef engar upplýsingar eða staðfestingar á slíku. 1246 01:30:12,640 --> 01:30:17,157 Afríkustöð, dróninn nálgast hnitin sem gefin voru upp. 1247 01:30:17,480 --> 01:30:19,312 Bíð frekari fyrirmæla. 1248 01:30:19,680 --> 01:30:21,990 Lýstu því sem dróninn sér. 1249 01:30:22,320 --> 01:30:25,995 Óþekktir aðilar nálgast aðstöðu okkar manna. 1250 01:30:26,160 --> 01:30:28,674 Þeir ganga yfir opið svæði að sunnan og suðaustan. 1251 01:30:29,000 --> 01:30:33,358 Engin auðkenni. Ósamræmdar hreyfingar. Engin vopn sjáanleg. 1252 01:30:33,680 --> 01:30:35,671 Kýklópur í stöðu 140. 1253 01:30:36,680 --> 01:30:38,671 Þeir eru að umkringja okkur. 1254 01:30:38,920 --> 01:30:41,992 Þetta er ekkert grín lengur. 1255 01:30:43,280 --> 01:30:45,840 Oz, sjö menn við súlurnar. 1256 01:30:47,440 --> 01:30:48,555 Ég sé þá. 1257 01:30:51,280 --> 01:30:52,873 Leyfið þeim að koma. 1258 01:30:55,040 --> 01:30:56,713 Leyfið þeim að koma. 1259 01:31:02,120 --> 01:31:03,633 Leyfið þeim að koma. 1260 01:31:13,640 --> 01:31:16,393 Höfum við leyfi til að skjóta þá? 1261 01:31:17,640 --> 01:31:20,393 Ég endurtek, megum við skjóta? 1262 01:31:22,720 --> 01:31:25,075 Ef þið sjáið vopn megið þið skjóta. 1263 01:31:25,240 --> 01:31:28,551 Dokið við. Ekki dirfast að skjóta fyrr en ég segi til. 1264 01:31:28,760 --> 01:31:30,273 Ég skýt engin börn, Boon. 1265 01:31:30,640 --> 01:31:32,392 Jæja, verið vel á verði. 1266 01:31:32,560 --> 01:31:35,632 Ég merki þá með innrauðu svo við séum samstíga. 1267 01:31:36,000 --> 01:31:37,479 Sjá allir þennan? 1268 01:31:37,640 --> 01:31:39,233 Já. -Ég sé hann. 1269 01:31:39,480 --> 01:31:40,470 Þennan? 1270 01:31:40,680 --> 01:31:42,159 Sé hann. -Sé hann. 1271 01:31:42,760 --> 01:31:44,751 Þennan? -Sé hann. 1272 01:31:45,320 --> 01:31:46,833 Þennan? -Þrír. 1273 01:31:47,000 --> 01:31:47,990 Ég sé hann. 1274 01:31:48,160 --> 01:31:51,596 Sjáið þá. Þeir eru eins og krakkar í feluleik. 1275 01:31:52,080 --> 01:31:53,354 Ég sé AKr-riffla. 1276 01:31:53,720 --> 01:31:55,393 Drögum þá nær okkur. 1277 01:31:55,600 --> 01:31:59,309 Þeir sjá okkur ekki. Við höfum nætursjón, ekki þeir. 1278 01:31:59,480 --> 01:32:00,800 Slökkvið ljósin núna. 1279 01:32:00,960 --> 01:32:03,474 Hversu miklu nær koma þeir? -Þeir eru vopnaðir. 1280 01:32:04,600 --> 01:32:06,273 Þeir eru komnir, Rone. 1281 01:32:06,600 --> 01:32:09,035 25-30 vopnaðir menn. 1282 01:32:56,000 --> 01:32:57,638 Ég sé um hægri hliðina. 1283 01:33:38,600 --> 01:33:40,034 Varðstu fyrir skoti, Tig? 1284 01:33:40,520 --> 01:33:42,750 Ertu ómeiddur? -Þetta fór í hlífina. 1285 01:33:54,640 --> 01:33:55,710 Þetta voru mistök. 1286 01:34:03,720 --> 01:34:06,030 Við tókum þá í nefið. 1287 01:34:06,400 --> 01:34:08,550 Ég veit ekki hvort við vorum heppnir eða óheppnir. 1288 01:34:08,880 --> 01:34:11,394 Þeir héldu að þetta væri annað bráðabirgðasendiráð. 1289 01:34:12,400 --> 01:34:14,038 Ekki hérna, bróðir. 1290 01:34:14,320 --> 01:34:17,392 Reddaðu stuðningi úr lofti, stjóri. Reddaðu hverju sem er. 1291 01:34:18,400 --> 01:34:21,631 GRS, látið í ykkur heyra. -Boon og Tanto í lagi á B. 1292 01:34:22,040 --> 01:34:23,678 D tók engan þátt. 1293 01:34:23,880 --> 01:34:26,520 Turn 3, Tig og Oz hafa aldrei haft það betra. 1294 01:34:26,880 --> 01:34:28,632 Haltu þig niðri. 1295 01:34:32,240 --> 01:34:34,800 Það er ennþá líf Í húsi óþokkanna. 1296 01:34:35,400 --> 01:34:37,676 Við fylgjumst með þeim. -Móttekið. 1297 01:34:38,040 --> 01:34:39,792 Þeir skutu öll ljósin. 1298 01:34:39,960 --> 01:34:41,712 Fyrsta bylgjan sinnti sínu verkefni. 1299 01:34:43,400 --> 01:34:46,040 Langar þig í kaffi? Mig dauðlangar í bolla. 1300 01:34:46,680 --> 01:34:49,752 Dróninn sá 30 manns skjóta á okkur. 1301 01:34:54,280 --> 01:34:56,271 Dulkóðuð gögn. 1302 01:34:57,920 --> 01:35:00,639 Því gengur fjárhirðirinn um eftir skotbardagann? 1303 01:35:01,840 --> 01:35:03,160 En undarlegt. 1304 01:35:03,320 --> 01:35:04,993 Kindurnar eru óhuggulegar. 1305 01:35:05,320 --> 01:35:08,312 Þeir gætu skotið þaðan. Þetta er hættulegt. 1306 01:35:09,000 --> 01:35:10,149 Förum héðan. 1307 01:35:13,960 --> 01:35:17,749 Þú verður að hægja á þér. Þú vinnur of mikið. 1308 01:35:20,040 --> 01:35:21,189 Sjáðu nú til. 1309 01:35:21,720 --> 01:35:23,552 Ég hef ekkert val lengur. 1310 01:35:24,200 --> 01:35:25,713 Við misstum sendiherrann. 1311 01:35:26,320 --> 01:35:28,630 Það skrifast á okkur, ekki ykkur. 1312 01:35:29,160 --> 01:35:31,629 Ég veit hvað þið eruð að hugsa. 1313 01:35:32,560 --> 01:35:36,110 Ef Scott hefði skotið þaðan hefði hann komið upp um þá. 1314 01:35:36,320 --> 01:35:38,880 Þá hefði ekki verið möguleiki að ná honum út. 1315 01:35:43,120 --> 01:35:46,272 Ég ætla að berjast í alla nótt. 1316 01:35:47,880 --> 01:35:49,359 Ég veit það. 1317 01:35:51,960 --> 01:35:53,633 Ég skil þig vel, maður. 1318 01:35:55,680 --> 01:36:00,072 FLUGVELLINUM Í BENGHAZI Í 19 KM FJARLÆGÐ 1319 01:36:04,800 --> 01:36:07,474 Hvað er í gangi? Hverjir skutla okkur? 1320 01:36:07,640 --> 01:36:09,870 Svona er klikkaða líbíska skriffinnskan. 1321 01:36:10,040 --> 01:36:12,316 Hver keyrir, hver er fyrstur og hver fær mest borgað? 1322 01:36:12,480 --> 01:36:15,313 Tíminn er á þrotum. Segðu þeim að leysa þetta. 1323 01:36:16,760 --> 01:36:19,673 Verið vakandi. Við þekkjum ekki vini eða óvini í sundur. 1324 01:36:19,960 --> 01:36:20,950 Móttekið. 1325 01:36:24,360 --> 01:36:27,239 Við erum lentir en við erum í klípu. 1326 01:36:30,280 --> 01:36:32,112 Hvað sérðu? Kaffi. 1327 01:36:33,200 --> 01:36:38,036 Segðu honum að safna saman í herlið og að hann fái borgað. 1328 01:36:41,320 --> 01:36:43,994 Reiðufé. -Ekkert mál. Hvenær koma þeir? 1329 01:36:44,160 --> 01:36:45,434 Hvar er stjórinn? 1330 01:36:45,760 --> 01:36:49,799 Segðu þeim að koma strax til að bjarga okkur héðan. 1331 01:36:53,360 --> 01:36:54,839 Fólk stelur úr stöðinni. 1332 01:36:55,600 --> 01:36:57,113 Blóð í vatninu. 1333 01:36:57,360 --> 01:36:58,839 Hákarlarnir mættir. 1334 01:36:59,480 --> 01:37:01,630 Trípólí-teymið er fast á flugvellinum. 1335 01:37:02,160 --> 01:37:05,152 Þeir þarfnast fylgdar. Þeir rata ekki um borgina. 1336 01:37:09,600 --> 01:37:11,716 Engin ást frá líbíska ríkinu? 1337 01:37:11,960 --> 01:37:13,871 Allir farnir heim yfir nóttina. 1338 01:37:14,200 --> 01:37:15,793 Eða neita að svara. 1339 01:37:16,920 --> 01:37:18,399 Hvað með ríkisstjórn okkar? 1340 01:37:19,680 --> 01:37:21,318 Svarar einhver þar á bæ? 1341 01:37:22,320 --> 01:37:25,153 Ég vinn í því. -Við fáum myndir úr drónanum. 1342 01:37:25,920 --> 01:37:28,230 Þeir sjá allt það sama og við og meira til. 1343 01:37:32,040 --> 01:37:33,838 PENTAGON - STJÓRNSTÖÐ 1344 01:37:34,680 --> 01:37:36,751 10. SÉRSVEIT TILBÚIN AÐ FARA FRÁ KRÓATÍU 1345 01:37:36,840 --> 01:37:40,356 Við fundum sveit til að senda til Benghazi. Þeir eru klárir. 1346 01:37:41,600 --> 01:37:44,035 Utanríkisráðuneytið þarf leyfi frá heimamönnum. 1347 01:37:44,120 --> 01:37:48,751 Flugvöllurinn gæti verið óvinveittur svo við íhugum alla möguleika. 1348 01:37:48,880 --> 01:37:50,712 Skilið. Ástandið er síbreytilegt. 1349 01:37:50,840 --> 01:37:55,152 En landar okkar sitja fastir. Förum í loftið og tökum svo ákvörðun. 1350 01:37:55,280 --> 01:37:59,717 Við höfum beðið í þrjá tíma. Tökum bílana og leggjum af stað. 1351 01:38:00,280 --> 01:38:03,272 Vandinn er ekki að komast þangað heldur að komast til baka. 1352 01:38:07,120 --> 01:38:10,476 Segðu þeim að ef þetta kostar líf Bandaríkjamanna 1353 01:38:10,640 --> 01:38:14,315 kem ég aftur og sker þá á háls, og ég byrja á honum. 1354 01:38:14,520 --> 01:38:15,635 Segðu honum það. 1355 01:38:17,640 --> 01:38:18,994 Þetta er ljóta ruglið. 1356 01:38:20,160 --> 01:38:23,790 Sagt er að hópur Líbíumanna hafi komið á sjúkrahús í Benghazi 1357 01:38:24,000 --> 01:38:25,798 með bandarískan karlmann... 1358 01:38:26,320 --> 01:38:27,469 á lífi. 1359 01:38:28,160 --> 01:38:30,879 Þeir notuðu síma Scotts Wickland sem Chris var með í vasanum. 1360 01:38:33,840 --> 01:38:35,638 Kannski vilja þeir lokka okkur þangað. 1361 01:38:36,480 --> 01:38:38,153 Gætum okkar á launsátri. 1362 01:38:40,320 --> 01:38:41,594 Hvað sérðu? 1363 01:38:43,320 --> 01:38:44,993 Ég er ekki viss. 1364 01:38:45,320 --> 01:38:48,233 Annaðhvort skríða óþokkarnir undir kindurnar 1365 01:38:49,160 --> 01:38:52,152 eða kindurnar eru farnar að ríða. 1366 01:38:52,920 --> 01:38:54,479 Klukkan hálfþrjú um nótt? 1367 01:38:56,800 --> 01:38:58,677 Ég veit ekkert um sauðfé. 1368 01:39:08,480 --> 01:39:09,993 Farðu varlega. 1369 01:39:13,680 --> 01:39:14,670 (0)4 1370 01:39:15,240 --> 01:39:17,197 Beygðu þig niður. 1371 01:39:19,520 --> 01:39:21,716 Ég kom með súkkulaðistykki og drykki. 1372 01:39:28,360 --> 01:39:29,589 Höfuðið á þér. 1373 01:39:30,080 --> 01:39:31,434 Þetta er ekki neitt. 1374 01:39:32,400 --> 01:39:34,038 Vantar eitthvað annað? 1375 01:39:34,240 --> 01:39:35,275 Nú... 1376 01:39:36,240 --> 01:39:38,231 það yrði ekki verra að fá garðstól. 1377 01:39:38,600 --> 01:39:40,079 Ekkert mál. 1378 01:39:40,240 --> 01:39:42,197 Og orrustuflugvél. 1379 01:39:44,360 --> 01:39:46,670 Ég held að ég geti ekki útvegað hana. 1380 01:39:46,920 --> 01:39:49,116 Ég sætti mig við nokkrar F-16 vélar 1381 01:39:50,520 --> 01:39:55,037 sem fljúga lágt yfir borgina og sýna mátt Guðs og Bandaríkjanna. 1382 01:39:56,920 --> 01:39:58,638 Þá græðum við nokkra klukkutíma. 1383 01:40:06,400 --> 01:40:08,391 Hve lengi getið þið haldið þeim í skefjum? 1384 01:40:10,840 --> 01:40:13,992 Stórum og þungvopnuðum her? Ég veit það ekki. 1385 01:40:16,720 --> 01:40:18,677 Hefurðu tengiliði hérna og heima? 1386 01:40:20,360 --> 01:40:22,431 Farðu að hringja í þá. 1387 01:40:24,000 --> 01:40:25,513 Fatafellan er komin. 1388 01:40:25,680 --> 01:40:27,830 Hérna eru fötin ykkar. -Kominn tími til. 1389 01:40:28,120 --> 01:40:30,270 Hvernig gengur Bourne-deildinni niðri? 1390 01:40:30,560 --> 01:40:31,755 Allir eru hræddir. 1391 01:40:32,280 --> 01:40:35,113 Ég fékk textaskilaboð frá frænda mínum, viðvörun, 1392 01:40:35,280 --> 01:40:37,237 um að forða mér áður en það yrði um seinan. 1393 01:40:37,920 --> 01:40:40,230 Fleiri góðar fréttir? -Ekkert nákvæmara en það? 1394 01:40:42,440 --> 01:40:45,080 Við þurfum ekki á túlki að halda lengur. 1395 01:40:45,400 --> 01:40:47,232 Þú stóðst þig vel og ættir að fara. 1396 01:40:49,800 --> 01:40:50,790 Nei. 1397 01:40:51,280 --> 01:40:53,430 Ég verð hérna með ykkur. 1398 01:40:55,880 --> 01:40:57,109 Ég verð niðri. 1399 01:41:01,920 --> 01:41:04,833 Ég verð að segja honum upp áður en við förum frá Líbíu. 1400 01:41:06,760 --> 01:41:09,513 Því þarf ég að hanga á D þegar partíið er hérna? 1401 01:41:11,440 --> 01:41:13,511 Þessi saga um sendiherrann... 1402 01:41:14,200 --> 01:41:15,599 Ég trúi þessu ekki. 1403 01:41:15,880 --> 01:41:19,191 Ef hann er enn á lífi getur teymi Glens sótt hann. 1404 01:41:19,520 --> 01:41:23,514 Þá komast þeir ekki hingað og við þurfum að bíða enn lengur. 1405 01:41:25,160 --> 01:41:27,310 Stjórinn sagði að þetta hefði verið í fréttunum heima. 1406 01:41:27,480 --> 01:41:30,996 Eitthvað um götumótmæli vegna múslimafordóma í kvikmynd. 1407 01:41:31,320 --> 01:41:32,993 Við sáum engin mótmæli. 1408 01:41:33,160 --> 01:41:34,912 Þetta var í fréttunum. 1409 01:41:37,160 --> 01:41:38,434 Sérðu þetta? 1410 01:41:40,680 --> 01:41:42,990 Við endann á Smyglarasundi. Lítið á þetta. 1411 01:41:53,080 --> 01:41:54,718 Gæti verið seinni bylgjan. 1412 01:41:55,200 --> 01:41:57,669 Eða áhorfendur að hasarnum. -Heyrðu, stjóri. 1413 01:41:57,920 --> 01:42:01,754 Þú hefur átt mörg gullkorn í kvöld en eigum við von á samherjum? 1414 01:42:01,960 --> 01:42:03,439 Hér eru miklar mannaferðir. 1415 01:42:03,600 --> 01:42:05,432 Þetta gæti verið önnur árás. 1416 01:42:09,720 --> 01:42:12,189 Dave sér um Uppvakningaland. Oz verður hjá mér. 1417 01:42:15,040 --> 01:42:16,872 Taktu skjöldinn. 1418 01:42:26,760 --> 01:42:29,320 Segðu þeim að hafa sprengjurnar á drónanum klárar. 1419 01:42:42,040 --> 01:42:43,439 Takið eftir... 1420 01:42:43,600 --> 01:42:48,117 Eftirlitsdeildin sér bíla og menn safnast saman fyrir vestan okkur. 1421 01:42:48,440 --> 01:42:51,637 Ég veit, ég tilkynnti það fyrir tveimur mínútum. 1422 01:42:51,800 --> 01:42:54,269 Þessir eftirlitsgaurar eru gagnslausir. 1423 01:42:54,960 --> 01:42:56,439 Helvítis spjátrungur. 1424 01:43:04,640 --> 01:43:06,119 Koma svo, koma svo. 1425 01:43:06,320 --> 01:43:07,469 Senda. 1426 01:43:20,760 --> 01:43:22,592 Þrjátíu menn nálgast. 1427 01:43:26,280 --> 01:43:27,793 Heyrist hátt í þessari? 1428 01:43:28,440 --> 01:43:29,430 Ó, já. 1429 01:43:30,440 --> 01:43:32,113 Ég gleymdi eyrnatöppunum. 1430 01:43:32,320 --> 01:43:36,109 Fylgist með ykkar svæði svo þeir laumist ekki upp að okkur. 1431 01:43:37,480 --> 01:43:38,800 Tilbúinn, Tig? 1432 01:43:39,480 --> 01:43:41,869 Nú byrjum við. -Þeir gætu prófað nýjar aðferðir. 1433 01:43:49,240 --> 01:43:49,957 Oz? 1434 01:43:50,760 --> 01:43:52,114 Týndirðu túrtappanum? 1435 01:43:56,160 --> 01:43:58,151 Tig, fylgstu með furunum. 1436 01:44:21,320 --> 01:44:22,674 Hvað er þetta? 1437 01:44:23,160 --> 01:44:25,151 Hvað er þessi auli að hugsa? 1438 01:44:25,360 --> 01:44:27,670 Vita þeir ekki að við erum með nætursjónauka? 1439 01:44:28,960 --> 01:44:29,950 GRS. 1440 01:44:30,640 --> 01:44:32,358 Allir að doka við. 1441 01:44:34,680 --> 01:44:36,318 27 metrar. 1442 01:44:40,480 --> 01:44:42,198 Nei, hvað ertu að gera? 1443 01:44:42,360 --> 01:44:43,873 Ekki gera það. Andskotinn. 1444 01:44:52,520 --> 01:44:53,476 Beygið ykkur. 1445 01:44:58,560 --> 01:45:00,358 Hvað segirðu? Talaðu hærra. 1446 01:45:02,480 --> 01:45:04,278 Hættið að skjóta. 1447 01:45:04,640 --> 01:45:06,199 Þið skjótið á 17. febrúar. 1448 01:45:06,640 --> 01:45:09,314 Einhver byrjaði að skjóta á okkur. 1449 01:45:09,600 --> 01:45:12,069 Þeir hætta ekki að skjóta. 1450 01:45:13,760 --> 01:45:17,116 Segðu þeim að hætta að skjóta og þá hættum við að skjóta. 1451 01:45:17,320 --> 01:45:20,153 Ef þeir skjóta á ykkur svarið þið í sömu mynt. 1452 01:45:20,400 --> 01:45:23,711 Eins og ég sagði. 30 manns skjóta á okkur. 1453 01:45:23,960 --> 01:45:25,917 Þetta er ekki 17. febrúar. 1454 01:45:30,920 --> 01:45:32,558 Trjálínan, Tig. 1455 01:45:59,880 --> 01:46:01,678 Þeir komast of nálægt. Uppvakningaland. 1456 01:46:01,760 --> 01:46:02,670 Ég færi mig. 1457 01:46:09,560 --> 01:46:10,550 Glugginn uppi. 1458 01:46:27,520 --> 01:46:28,476 Rútan. 1459 01:46:29,000 --> 01:46:31,594 Þarna er eitthvað stórt. Skjótum rútuna. 1460 01:46:45,400 --> 01:46:46,799 Eitt stig fyrir okkur. 1461 01:46:53,240 --> 01:46:54,639 Nú komist þið ekki undan. 1462 01:47:03,680 --> 01:47:05,193 Heldurðu að þeir missi móðinn? 1463 01:47:05,520 --> 01:47:06,999 Komið allir hingað. 1464 01:47:08,080 --> 01:47:10,754 Finnið allar herflugstöðvar sem ná til okkar. 1465 01:47:10,920 --> 01:47:14,276 Finnið öll viðbragðsteymi eða flugvélamóðurskip í nágrenninu. 1466 01:47:22,360 --> 01:47:25,432 Það er sérsveitarteymi í Króatíu. -Það er tveggja tíma flug. 1467 01:47:26,200 --> 01:47:29,033 Sigonella, Aviano, Benghazi. 1468 01:47:29,200 --> 01:47:30,952 Hvað er langt til Aviano? -Rúmir 1.100 km. 1469 01:47:31,120 --> 01:47:34,033 Þar er F-16 allan ársins hring. Það er viðbragðsstöð. 1470 01:47:34,200 --> 01:47:37,113 Pantaðu vélar frá Sigonella. Við erum örstutt frá Ítalíu. 1471 01:47:37,280 --> 01:47:38,475 20 mínútna flug. 1472 01:47:40,320 --> 01:47:42,152 Ég óska ekki eftir loftárás. 1473 01:47:42,400 --> 01:47:45,518 Ég vil gefa skít í helvítin hérna fyrir utan 1474 01:47:45,840 --> 01:47:49,834 með því að fljúga yfir hausinn á þeim. 1475 01:47:50,840 --> 01:47:52,353 Hef ég heimild? 1476 01:47:55,920 --> 01:47:57,274 Heimildin er sú... 1477 01:47:57,640 --> 01:48:01,076 að ef þið sendið engan týna Bandaríkjamenn lífinu. 1478 01:48:01,840 --> 01:48:04,275 Þeirra á meðal sú sem er að tala við þig. 1479 01:48:14,680 --> 01:48:17,798 Sérðu þetta? Það eru menn í grjótinu. 1480 01:48:19,400 --> 01:48:20,595 Það er ekkert þarna. 1481 01:48:22,680 --> 01:48:25,672 Augun blekkja þig. Því hvílirðu þig ekki? 1482 01:48:26,840 --> 01:48:28,831 Nei, þetta er í lagi. 1483 01:48:28,920 --> 01:48:31,070 Hvíldu þig, Tig. 1484 01:48:38,280 --> 01:48:39,350 Heyrðu, Tig. 1485 01:48:39,680 --> 01:48:41,671 Farðu niður. Ég leysi þig af. 1486 01:48:44,000 --> 01:48:45,911 Þessir utanríkisfulltrúar. 1487 01:48:46,280 --> 01:48:50,274 Þú ættir að sjá svipinn á Dave á byggingu C. 1488 01:48:52,280 --> 01:48:55,352 Þeir eiga eftir að endurupplifa þessa nótt alla ævi sína. 1489 01:48:56,520 --> 01:48:59,672 Mín nálgun er sú að hugsa aldrei þannig. 1490 01:49:00,080 --> 01:49:02,469 Ég gef allt í þetta í hvert sinn ef ég skyldi falla. 1491 01:49:05,160 --> 01:49:06,673 Hvernig líður þér, bróðir? 1492 01:49:07,680 --> 01:49:10,149 Hvíldin á milli er verst. 1493 01:49:11,600 --> 01:49:15,150 Adrenalínið rennur af manni og hugurinn fer að reika. 1494 01:49:18,000 --> 01:49:20,514 Ég hef ekki hugsað einu sinni um fjölskylduna í nótt. 1495 01:49:24,280 --> 01:49:25,918 Nú hugsa ég til þeirra. 1496 01:49:27,000 --> 01:49:29,196 Í miðju þessu rugli 1497 01:49:32,840 --> 01:49:34,831 hugsa ég um stelpurnar mínar. 1498 01:49:36,200 --> 01:49:37,429 Ég hugsa: 1499 01:49:38,800 --> 01:49:40,677 Hvað ætli þær segi um mig? 1500 01:49:42,920 --> 01:49:45,150 "Hann dó þar sem hann þurfti ekki að vera 1501 01:49:46,480 --> 01:49:49,836 Í bardaga um eitthvað sem hann skildi aldrei 1502 01:49:52,160 --> 01:49:54,515 í landi sem var honum einskis virði." 1503 01:49:58,680 --> 01:50:01,991 Í hvert sinn sem ég fer heim hugsa ég að nú sé nóg komið. 1504 01:50:02,920 --> 01:50:04,433 Nú verð ég kyrr. 1505 01:50:06,000 --> 01:50:08,833 En svo gerist eitthvað og ég enda aftur hérna. 1506 01:50:09,760 --> 01:50:13,116 Hvers vegna? Því get ég ekki verið heima? 1507 01:50:14,200 --> 01:50:16,510 Því get ég ekki farið heim og verið kyrr þar? 1508 01:50:18,520 --> 01:50:20,955 Stríðsmenn eru ekki þjálfaðir til að hætta, Jack. 1509 01:50:22,880 --> 01:50:24,200 Becky er ólétt. 1510 01:50:24,520 --> 01:50:25,794 Ertu að grínast? 1511 01:50:27,360 --> 01:50:28,873 Hún sagði mér það í dag. 1512 01:50:31,920 --> 01:50:34,070 Það má ekki verða síðasta símtalið okkar. 1513 01:50:34,400 --> 01:50:36,596 Það má ekki gerast því ég sit hérna 1514 01:50:36,760 --> 01:50:39,070 og ímynda mér að annar maður ali upp stelpurnar. 1515 01:50:42,720 --> 01:50:43,710 Fyrirgefðu. 1516 01:50:44,040 --> 01:50:46,395 Nei. -Ég hefði ekki átt... 1517 01:50:46,560 --> 01:50:48,756 Þetta er allt í lagi. 1518 01:50:49,280 --> 01:50:51,430 Ég skil þetta. Allt í lagi? 1519 01:50:52,120 --> 01:50:53,599 Farðu heim til þeirra. 1520 01:50:54,400 --> 01:50:56,914 Ég veit hvernig það er að vera á svona stað 1521 01:50:57,760 --> 01:51:00,115 og leyfa öðrum manni að ala upp börnin mín. 1522 01:51:01,240 --> 01:51:04,278 En ég var ungur og gaf mig einhverju æðra á vald. 1523 01:51:06,400 --> 01:51:08,550 En þetta æðra er horfið núna, Jack. 1524 01:51:14,240 --> 01:51:15,753 Hvað með nýja soninn? 1525 01:51:17,600 --> 01:51:19,273 Kal er seinna tækifærið þitt. 1526 01:51:19,600 --> 01:51:22,240 Kannski er ég ekki alslæmur faðir. 1527 01:51:26,040 --> 01:51:29,556 "Allir guðir, himnaríki og helvíti leynast hið innra með þér." 1528 01:51:30,920 --> 01:51:32,274 Hvað var þetta? 1529 01:51:34,440 --> 01:51:36,556 Eitthvað sem Boon sagði áðan. 1530 01:51:38,080 --> 01:51:40,913 Ég hef hugsað um þetta í alla nótt. 1531 01:51:42,120 --> 01:51:44,555 Nokkur atriði eru komin á hreint. 1532 01:51:44,920 --> 01:51:49,437 Trípólí-teymið hefur lagt af stað frá flugvellinum. 1533 01:51:51,240 --> 01:51:53,959 Ertu ekki að grínast? Kominn tími til. 1534 01:51:54,960 --> 01:51:56,951 Við fengum aðra staðfestingu. 1535 01:51:57,960 --> 01:52:00,156 Þetta var Stevens sendiherra. 1536 01:52:00,840 --> 01:52:05,676 En fyrri fregnir um að hann væri á lífi voru rangar. 1537 01:52:07,000 --> 01:52:09,514 Hann fannst innst í húsinu 1538 01:52:09,840 --> 01:52:12,354 og hópur Líbíumanna fór með hann á sjúkrahúsið. 1539 01:52:12,840 --> 01:52:14,831 Dánarorsökin var reykeitrun. 1540 01:52:15,320 --> 01:52:16,310 Fjandinn. 1541 01:52:19,320 --> 01:52:23,314 Við hefðum getað bjargað honum ef við hefðum lagt strax af stað. 1542 01:52:23,640 --> 01:52:26,200 Við hefðum bjargað þeim báðum. -Já. 1543 01:52:29,360 --> 01:52:31,510 Þeir átta sig á þessu 1544 01:52:31,680 --> 01:52:33,671 og mæta með stærri vopn næst. 1545 01:52:34,200 --> 01:52:36,714 Þá förum við niður af þakinu og mætum þeim. 1546 01:52:39,000 --> 01:52:40,320 Ég veit það. 1547 01:52:48,840 --> 01:52:50,831 Ég verð aldrei hræddur. 1548 01:52:51,680 --> 01:52:53,000 Er það skrýtið? 1549 01:52:54,360 --> 01:52:57,273 Þegar kúlurnar fara að fljúga finnst mér ég njóta verndar. 1550 01:52:57,680 --> 01:52:58,829 Eins og... 1551 01:52:59,120 --> 01:53:03,114 að Guð gæti mín á meðan ég berst fyrir því rétta. 1552 01:53:04,760 --> 01:53:06,433 Er það ekki klikkað? 1553 01:53:07,680 --> 01:53:10,115 Ekkert frekar en allt hitt sem þú segir. 1554 01:53:12,200 --> 01:53:14,111 Vonandi er Guð með kímnigáfu. 1555 01:53:14,960 --> 01:53:17,110 Það kemur fljótt í ljós. 1556 01:53:19,000 --> 01:53:21,037 Ég átti gott símtal heim í dag. 1557 01:53:21,360 --> 01:53:22,191 Nú? 1558 01:53:22,560 --> 01:53:24,039 Ég talaði við krakkana mína. 1559 01:53:24,560 --> 01:53:25,550 Ég líka. 1560 01:53:25,720 --> 01:53:29,111 Okkur vantar mann í byggingu A til að fylgjast með gestunum. 1561 01:53:29,520 --> 01:53:30,555 Ég sé um það. 1562 01:53:31,400 --> 01:53:33,710 Tilbúinn, bróðir? -Já. 1563 01:53:34,880 --> 01:53:35,870 Heyrðu, maður. 1564 01:53:37,360 --> 01:53:39,033 Þetta hefur verið gaman. 1565 01:53:40,240 --> 01:53:41,230 Já. 1566 01:53:44,680 --> 01:53:46,353 Þetta hefur verið gaman. 1567 01:53:53,840 --> 01:53:55,911 Vita þeir ekki hvar þetta er? 1568 01:53:56,320 --> 01:53:58,914 Líbísku vinirnir koma að litlu gagni. 1569 01:53:59,480 --> 01:54:01,756 Við erum villtir. 1570 01:54:01,920 --> 01:54:04,992 Hvorki Google né Siri vita hvar þið eruð. 1571 01:54:05,840 --> 01:54:09,356 Segðu þeim að ég sendi staðsetninguna með innrauðum geisla. 1572 01:54:10,280 --> 01:54:13,159 Þið ættuð að sjá innrauðan geisla núna. 1573 01:54:13,440 --> 01:54:14,236 Þarna. 1574 01:54:14,440 --> 01:54:16,272 Þarna, ég sé þetta. 1575 01:54:17,360 --> 01:54:19,829 Ég gæti hesthúsað nokkrar pönnukökur núna. 1576 01:54:20,600 --> 01:54:23,433 Löðrandi í smjöri og með þeyttum rjóma. 1577 01:54:24,040 --> 01:54:26,270 Og súkkulaðibitum. Ég hefði ekkert á móti því. 1578 01:54:26,600 --> 01:54:27,670 Strákar. 1579 01:54:27,960 --> 01:54:32,193 Ég hef þurft að kúka síðan við fórum frá sendiskrifstofunni. 1580 01:54:32,680 --> 01:54:35,433 Of miklar upplýsingar, bróðir. 1581 01:54:38,120 --> 01:54:39,190 Heyrðu, stjóri. 1582 01:54:39,440 --> 01:54:41,636 Eigum við ekki von á fleiri en einum bíl? 1583 01:54:41,960 --> 01:54:44,793 Ég hef ekkert heyrt af neinum samherjum. 1584 01:54:45,120 --> 01:54:48,476 Þrír menn í bíl nálgast aðalhliðið á miklum hraða. 1585 01:54:50,760 --> 01:54:53,036 Þeir stoppuðu. -Gæti verið sprengja. Skjóttu hann. 1586 01:54:53,320 --> 01:54:55,630 Eins gott að hann sé vopnaður. -Sýndu mér byssuna. 1587 01:54:55,880 --> 01:54:57,234 Gæti verið bílasprengja. 1588 01:54:58,320 --> 01:54:59,116 Nei. 1589 01:54:59,320 --> 01:55:01,072 Engin byssa, aðeins sími. 1590 01:55:02,640 --> 01:55:06,474 Mig langar að skjóta hann. Ég skýt hann í andlitið, Rone. 1591 01:55:08,000 --> 01:55:10,833 Hvað er hann að gera? Hann snýr við. 1592 01:55:12,560 --> 01:55:13,914 Hann hættir við þetta. 1593 01:55:15,240 --> 01:55:16,560 Hann er farinn. 1594 01:55:19,000 --> 01:55:21,310 Þeir gætu notað farsímana til að miða út skotmarkið. 1595 01:55:30,440 --> 01:55:32,909 Nú er þetta orðið undarlegt. 1596 01:55:33,240 --> 01:55:37,074 Ég hef fengið nóg af þessu 2012 Alamo-rugli. 1597 01:55:38,440 --> 01:55:40,511 Getum við forðað okkur héðan? 1598 01:56:08,280 --> 01:56:10,715 Ég veit að ég sprengdi hljóðhimnu áðan 1599 01:56:11,040 --> 01:56:12,917 en er bænasöngurinn hættur? 1600 01:56:13,800 --> 01:56:15,552 Það boðar ekki gott. 1601 01:56:16,320 --> 01:56:18,789 Þetta er vonlaust. Allir hermenn vita 1602 01:56:19,040 --> 01:56:21,554 að Frakkar og indíánar gera árás í dögun. 1603 01:56:22,240 --> 01:56:24,709 Ég held að lánið leiki við mig í kvöld, Tanto. 1604 01:56:29,760 --> 01:56:31,114 Stjóri. 1605 01:56:31,400 --> 01:56:34,153 Eigum við von á trukkum með þungavopn? 1606 01:56:36,000 --> 01:56:38,514 Blár, blár. Riddaraliðið er komið. 1607 01:56:38,720 --> 01:56:40,711 Þið mættuð vera fleiri, en velkomnir í gleðskapinn. 1608 01:56:42,000 --> 01:56:46,551 Miðausturlönd bregðast aldrei. Vinaleg, skipulögð og auðvelt að rata. 1609 01:56:46,880 --> 01:56:48,234 Mig vantar drykk. 1610 01:56:48,760 --> 01:56:50,990 Hvar er froskmaðurinn? -Í byggingu C. 1611 01:56:51,320 --> 01:56:53,152 Förum við héðan núna? 1612 01:56:53,320 --> 01:56:55,596 Komdu okkur til Trípóli og ég kem þér á skallann. 1613 01:56:58,160 --> 01:57:00,310 Ég er yfirmaður Líbíska skjaldarins. -Takk fyrir komuna. 1614 01:57:01,080 --> 01:57:03,356 Okkur var falið að eyða viðkvæmum gögnum. 1615 01:57:03,760 --> 01:57:05,751 Mátti ekki tæpara standa. -Heyrðu, Glen. 1616 01:57:05,920 --> 01:57:07,718 Pantaði einhver flugvallarlimma? 1617 01:57:07,880 --> 01:57:09,234 Hvað segirðu, Bub? 1618 01:57:09,560 --> 01:57:11,073 Gott að sjá þig, bróðir. 1619 01:57:11,320 --> 01:57:14,153 Afsakið hvað mér seinkaði Í gjafabúðinni. 1620 01:57:14,400 --> 01:57:15,993 Þið skutuð allt í tætlur. 1621 01:57:16,160 --> 01:57:17,480 Við hefðum beðið eftir þér 1622 01:57:17,840 --> 01:57:21,310 en heyrðum fólk gráta og deyja og gátum ekki beðið. 1623 01:57:21,480 --> 01:57:24,154 Ég vildi geta sagt að þessu væri lokið en svo er ekki. 1624 01:57:24,480 --> 01:57:28,678 24 ClA-fulltrúar, 5 utanríkisfulltrúar, 6 manna GRS-sveit og við. 1625 01:57:28,920 --> 01:57:31,594 Við erum of mörg. -Ekki nóg pláss í þotunni. 1626 01:57:31,840 --> 01:57:33,990 Getið þið varið svæðið örfáum tímum lengur? 1627 01:57:34,200 --> 01:57:35,554 Veistu hvað? 1628 01:57:36,400 --> 01:57:38,232 Þetta eru svakalegir kappar. 1629 01:57:38,440 --> 01:57:40,636 Ég er lánsamur að njóta stuðnings þeirra. 1630 01:57:41,160 --> 01:57:42,434 Heyrðu, Dave. 1631 01:57:43,200 --> 01:57:45,350 Happadagurinn þinn. Farðu niður. 1632 01:57:45,840 --> 01:57:47,513 Góða ferð. -Takk. 1633 01:57:47,760 --> 01:57:49,114 Ég skal finna dótið mitt. 1634 01:57:49,280 --> 01:57:50,600 Hvar er Silva? 1635 01:57:50,920 --> 01:57:52,274 Á byggingu D. 1636 01:57:53,360 --> 01:57:56,512 Ég hélt að þið kæmuð ekki. Hefðuð fundið eitthvað betra að gera. 1637 01:57:56,760 --> 01:57:58,194 Það var þannig. 1638 01:57:58,680 --> 01:58:03,516 En ég kom vegna kjaftæðisins um að skilja aldrei mann eftir. 1639 01:58:04,200 --> 01:58:07,716 Langur akstur fyrir höndum. Ég skal athuga hvað tefur. 1640 01:58:12,480 --> 01:58:14,790 Hvert eruð þið að fara? 1641 01:58:17,160 --> 01:58:18,753 Gungur. 1642 01:58:22,360 --> 01:58:23,156 Strákar. 1643 01:58:29,000 --> 01:58:30,832 Heyrði einhver annar þetta? 1644 01:58:31,200 --> 01:58:33,350 Var þetta sprengjuvarpa? 1645 01:58:34,960 --> 01:58:36,359 Sprengjur, leitið skjóls. 1646 01:59:06,560 --> 01:59:08,949 Ég er særður. 1647 01:59:21,200 --> 01:59:22,520 Ég er að koma, Oz. 1648 02:00:34,320 --> 02:00:36,072 Rone. 1649 02:00:49,560 --> 02:00:51,233 Langley hér, hver er staðan? 1650 02:00:51,400 --> 02:00:53,471 Er allt í lagi? Þetta lítur illa út. 1651 02:00:54,000 --> 02:00:55,399 Svaraðu mér, Bob. 1652 02:00:55,760 --> 02:00:57,751 Hvað gengur á, bygging A? Svarið mér. 1653 02:00:57,920 --> 02:00:59,593 Sendið menn upp á þakið. 1654 02:00:59,760 --> 02:01:01,512 Blár, blár. Ég stíg út fyrir. 1655 02:01:05,840 --> 02:01:07,353 Kannaðu engið í vestri. 1656 02:01:11,280 --> 02:01:12,600 Trúirðu þessu, Jack? 1657 02:01:12,840 --> 02:01:15,753 Hættu, þú gerir illt verra. 1658 02:01:16,120 --> 02:01:17,440 Ertu tilbúinn? 1659 02:01:17,680 --> 02:01:19,432 Einn, tveir og þrír. 1660 02:01:21,120 --> 02:01:23,509 Jack, ég reyndi mitt besta. 1661 02:01:23,840 --> 02:01:27,196 Engar áhyggjur. Komum þér héðan. 1662 02:01:28,600 --> 02:01:30,034 Lyftu mér á fætur. 1663 02:01:34,040 --> 02:01:35,360 Geturðu gengið? 1664 02:01:35,520 --> 02:01:37,636 Já, hjálpaðu mér. 1665 02:01:38,800 --> 02:01:39,790 Ég er að koma. 1666 02:01:41,880 --> 02:01:44,793 Dave, ég er með þér í liði. Ekki skjóta mig. 1667 02:01:45,280 --> 02:01:47,794 Þetta er allt í lagi. Ég sé um þetta. 1668 02:01:51,120 --> 02:01:53,316 Ég kem aftur. -Ég vil lifa. 1669 02:01:53,480 --> 02:01:54,959 Ég kem aftur. -Ekki fara. 1670 02:01:57,240 --> 02:01:59,629 Ég verð að hafa skammbyssuna. Komdu með hana. 1671 02:02:01,400 --> 02:02:03,550 Gjörðu svo vel. 1672 02:02:04,240 --> 02:02:06,993 Hjálpin er á leiðinni. Þraukaðu bara. 1673 02:02:16,720 --> 02:02:18,040 Glen. Glen. 1674 02:02:42,280 --> 02:02:43,759 Guð, vaktu yfir honum. 1675 02:02:44,560 --> 02:02:46,437 Vísaðu honum rétta leið. 1676 02:02:46,760 --> 02:02:48,273 Gættu fjölskyldu hans. 1677 02:03:18,960 --> 02:03:20,314 Stjóri. 1678 02:03:20,760 --> 02:03:22,592 Dave er illa særður. 1679 02:03:22,920 --> 02:03:24,593 Láttu líta á hann. 1680 02:03:24,760 --> 02:03:27,593 Rone, þú verður að koma í sjúkrastofuna strax. 1681 02:03:28,160 --> 02:03:29,958 Svaraðu mér, Rone. 1682 02:03:30,600 --> 02:03:32,318 Rone er ekki lengur á meðal okkar. 1683 02:03:37,960 --> 02:03:39,633 Oz, hvað get ég gert? 1684 02:03:39,840 --> 02:03:41,160 Farðu með mig á sjúkrastofuna. 1685 02:03:41,320 --> 02:03:42,993 Dave blæðir út ef þið komið ekki upp. 1686 02:03:43,160 --> 02:03:44,958 Mig vantar æðaklemmur. -Rýmið til á borðinu. 1687 02:03:48,280 --> 02:03:49,679 Haltu þrýstingi við sárið. 1688 02:03:49,880 --> 02:03:52,349 Klæðið mig úr öllu og leitið að sárum. 1689 02:03:56,800 --> 02:03:58,791 Skæri í efstu hillunni. 1690 02:04:02,640 --> 02:04:05,996 Varlega, ég vil ekki líka verða fyrir stungusárum. 1691 02:04:16,000 --> 02:04:19,311 Hvað eruð þið að gera? Nei, nei. 1692 02:04:28,840 --> 02:04:30,990 Þetta er ekki rétti tíminn. 1693 02:04:33,520 --> 02:04:35,830 Óvinurinn er ennþá þarna. 1694 02:04:37,000 --> 02:04:38,149 Komdu. 1695 02:04:43,360 --> 02:04:45,192 Ég pantaði stuðning úr lofti. 1696 02:04:46,840 --> 02:04:48,399 Hann barst aldrei. 1697 02:04:50,920 --> 02:04:52,240 Sýndu mér sárið. 1698 02:04:54,400 --> 02:04:55,720 Sendiherrann dó á minni vakt. 1699 02:04:55,920 --> 02:04:57,433 Ertu með ofnæmi fyrir morfíni? 1700 02:04:57,760 --> 02:04:59,751 Sendiherrann dó á minni vakt. Hvað á ég að gera? 1701 02:04:59,920 --> 02:05:01,752 Þegiðu og miðaðu á dyrnar. 1702 02:05:02,080 --> 02:05:03,275 Eins og skot. 1703 02:05:10,600 --> 02:05:13,433 Heyrirðu þetta, Boon? Heyrirðu í trukkum? 1704 02:05:30,280 --> 02:05:31,270 Stjóri. 1705 02:05:31,560 --> 02:05:33,915 Eigum við von á samherjum? 1706 02:05:35,080 --> 02:05:36,593 Guð minn góður. 1707 02:05:37,560 --> 02:05:41,758 Þetta eru 40 eða 50 bílar, útbúnir með vélbyssum. 1708 02:05:42,560 --> 02:05:43,595 Ég veit það ekki. 1709 02:05:44,920 --> 02:05:47,594 Þessu er lokið, andskotinn hafi það. 1710 02:05:49,800 --> 02:05:52,474 Þetta er gríðarlegt herlið. 1711 02:05:52,960 --> 02:05:54,473 Spenntu hana. 1712 02:06:09,680 --> 02:06:13,674 Hvað mig varðar er þessu ekki lokið fyrr en í fulla hnefana. 1713 02:06:14,800 --> 02:06:17,838 Þegar þeir allir eða við öll erum dauð. 1714 02:06:39,840 --> 02:06:42,992 Drottinn minn dýri. 1715 02:06:43,400 --> 02:06:46,392 Ég held að þeir séu vinveittir. 1716 02:06:47,560 --> 02:06:48,436 Þeir eru vinveittir. 1717 02:06:49,880 --> 02:06:51,393 Þeir eru vinveittir. 1718 02:07:24,320 --> 02:07:25,640 Áfram, áfram. 1719 02:07:36,280 --> 02:07:38,476 Við erum í hættu hérna. Haldið áfram. 1720 02:07:38,800 --> 02:07:41,474 Fljót í bílana. Þeir gætu verið á leiðinni. 1721 02:07:45,280 --> 02:07:47,078 Þið eruð í hættu, áfram. 1722 02:07:47,680 --> 02:07:49,671 Inn í bílana, takk. 1723 02:08:18,160 --> 02:08:19,992 Það er komið að þessu. 1724 02:08:20,600 --> 02:08:21,999 Nei, ég verð kyrr. 1725 02:08:22,320 --> 02:08:24,630 Þetta er síðasti bíll héðan. 1726 02:08:25,000 --> 02:08:28,630 Ég veit það, en ég verð eftir til að safna saman gögnum. 1727 02:08:29,960 --> 02:08:30,950 Förum héðan. 1728 02:08:31,640 --> 02:08:33,358 Hvað tefur ykkur? 1729 02:08:33,640 --> 02:08:35,278 Stjórinn neitar að fara. 1730 02:08:35,440 --> 02:08:36,635 Hann er í hættu. 1731 02:08:36,800 --> 02:08:39,269 Hvað segirðu? -Ég hef verk að vinna og fer hvergi. 1732 02:08:39,640 --> 02:08:40,869 Til hvers? 1733 02:08:41,480 --> 02:08:45,030 Til að fleiri menn eins og Ty og Glen þurfi að koma hingað? 1734 02:08:45,480 --> 02:08:47,312 Til að bjarga þér aftur? 1735 02:08:48,800 --> 02:08:50,313 Starfi þínu er lokið hérna. 1736 02:08:51,720 --> 02:08:54,314 Farðu inn í helvítis bílinn. 1737 02:09:51,080 --> 02:09:51,751 Amahl. 1738 02:09:52,880 --> 02:09:54,279 Við höfðum þetta af. 1739 02:09:55,280 --> 02:09:57,032 Komdu í bílinn. 1740 02:09:57,360 --> 02:09:58,714 Nú fer ég heim. 1741 02:09:58,880 --> 02:10:01,110 Mig tekur það sárt. Þetta hefði ekki átt að gerast. 1742 02:10:10,400 --> 02:10:12,391 Landar þínir þurfa að leysa úr þessu rugli. 1743 02:11:24,960 --> 02:11:27,156 Ég gekk inn í landið og geng héðan í burtu. 1744 02:11:54,920 --> 02:11:59,073 Ég veit ekki hvernig þú lifðir af en ég veit hvernig við gerðum það. 1745 02:11:59,920 --> 02:12:01,479 Þið stóðuð ykkur vel. 1746 02:12:07,000 --> 02:12:08,229 Mér þykir þetta leitt. 1747 02:12:22,440 --> 02:12:24,556 Við fljúgum eftir nokkra tíma. 1748 02:12:25,240 --> 02:12:26,878 Líkið af sendiherranum fer að koma. 1749 02:12:30,480 --> 02:12:31,914 Sæll, herra. 1750 02:12:32,400 --> 02:12:33,913 Má ég fá bílinn? 1751 02:12:36,760 --> 02:12:37,909 Já. 1752 02:12:51,240 --> 02:12:52,753 Það er ekki séns... 1753 02:12:53,440 --> 02:12:56,512 að sprengjurnar hafi óvart hitt í mark. Þetta hefur verið... 1754 02:12:56,840 --> 02:12:58,831 skipulagt fyrir mörgum dögum eða vikum. 1755 02:13:04,680 --> 02:13:05,750 Sjáðu nú til. 1756 02:13:08,760 --> 02:13:12,355 Einhverjir aðrir sex menn hefðu ekki haft þetta af. 1757 02:13:13,880 --> 02:13:16,440 Okkur var ætlað að standa saman í nótt. 1758 02:13:17,800 --> 02:13:20,269 Hvað fær stjórinn út úr matinu? 1759 02:13:20,600 --> 02:13:22,477 Hann fær orðu. 1760 02:13:22,800 --> 02:13:23,870 Hvað með Delta-sveitina? 1761 02:13:24,120 --> 02:13:27,033 Já, þeir fá allir orður. 1762 02:13:27,760 --> 02:13:29,512 En hvað með okkur? 1763 02:13:30,840 --> 02:13:33,150 Líkurnar voru þúsund á móti einum gegn okkur. 1764 02:13:33,840 --> 02:13:35,353 Hvað fáum við? 1765 02:13:35,680 --> 02:13:37,353 Við fáum að fara heim. 1766 02:14:08,440 --> 02:14:09,794 Líbísk flutningavél. 1767 02:14:11,200 --> 02:14:13,032 Engir Bandaríkjamenn enn. 1768 02:14:16,560 --> 02:14:17,880 Þetta er ég. 1769 02:14:20,720 --> 02:14:23,234 Ég vildi að þú heyrðir þetta frá mér. 1770 02:14:23,560 --> 02:14:25,392 Við lentum í vandræðum. 1771 02:14:26,640 --> 02:14:30,554 Sama hvað þú heyrir í fréttunum er þessu lokið núna. 1772 02:14:31,560 --> 02:14:32,880 Ég er hættur. 1773 02:14:35,720 --> 02:14:38,917 Nú kem ég heim fyrir fullt og allt. 1774 02:14:41,240 --> 02:14:42,310 Nei. 1775 02:14:43,000 --> 02:14:44,991 Nei, ég var bara heppinn. 1776 02:14:45,560 --> 02:14:47,153 Ég var bara heppinn. 1777 02:14:53,400 --> 02:14:55,073 Hann hafði þetta ekki af. 1778 02:15:00,440 --> 02:15:02,351 Rone kemur ekki heim. 1779 02:15:11,000 --> 02:15:12,752 Ég elska þig svo heitt. 1780 02:15:42,960 --> 02:15:45,952 "Allir guðir, himnaríki og helvíti leynast hið innra með þér." 1781 02:15:46,320 --> 02:15:47,799 Hvað er þetta? 1782 02:15:48,400 --> 02:15:50,630 Eitthvað sem Boon sagði áðan. 1783 02:15:50,960 --> 02:15:53,474 Ég hef hugsað um þetta í alla nótt. 1784 02:16:23,080 --> 02:16:27,677 26 CIA-fulltrúar og 5 utanríkis- fulltrúar sneru heilir heim. 1785 02:16:29,360 --> 02:16:30,998 Tíu dögum eftir árásina 1786 02:16:31,200 --> 02:16:34,750 syrgðu 100.000 Líbíumenn Christopher Stevens sendiherra. 1787 02:16:35,760 --> 02:16:39,958 Uppbygging Líbíu mistókst og landið varð vígi ISIS. 1788 02:16:43,440 --> 02:16:46,876 Stöðvarstjórinn í Benghazi fékk sérstaka orðu frá CIA 1789 02:16:47,040 --> 02:16:48,713 áður en hann hætti störfum. 1790 02:16:49,440 --> 02:16:54,116 GRS-menn fengu sérstaka málaliðaorðu í lokaðri athöfn. 1791 02:16:55,280 --> 02:16:57,271 Tig - John Tiegen hætti störfum fyrir CIA. 1792 02:16:57,440 --> 02:17:00,114 Hann býr ásamt konu og börnum í Colorado. 1793 02:17:00,880 --> 02:17:05,875 Boon - Dave Benton hætti störfum fyrir CIA og býr með fjölskyldu sinni. 1794 02:17:06,560 --> 02:17:08,233 Tanto - Kris Paronto hætti störfum fyrir CIA. 1795 02:17:08,400 --> 02:17:11,870 Hann býr í Nebraska með konu og börnum og starfar hjá tryggingafélagi. 1796 02:17:12,560 --> 02:17:14,233 Oz - Mark Geist hætti störfum fyrir CIA. 1797 02:17:14,400 --> 02:17:19,031 Varnarmálaráðherra skráði hann í herinn til að fá betri læknismeðferð. 1798 02:17:19,240 --> 02:17:21,550 Eftir fjölda aðgerða getur hann notað vinstri höndina. 1799 02:17:21,720 --> 02:17:23,552 Hann býr í Colorado ásamt eiginkonu og dætrum. 1800 02:17:24,400 --> 02:17:29,395 Jack Silva hætti störfum fyrir CIA og á eiginkonu og þrjú börn. 1801 02:17:37,560 --> 02:17:39,995 Afsakið, Bandaríkin. Svona eru ekki Íslam og Spámaðurinn. 1802 02:17:44,240 --> 02:17:47,232 CHRISTOPHER STEVENS SENDIHERRA 1803 02:18:02,440 --> 02:18:07,469 Til heiðurs CIA-fulltrúum sem hafa fórnað lífinu fyrir fósturjörðina. 1804 02:18:16,880 --> 02:18:21,716 HANDA RONE OG GLEN 1805 02:24:25,640 --> 02:24:26,630 Icelandic