1
00:01:24,042 --> 00:01:25,502
Opinberun 21.
2
00:01:27,587 --> 00:01:30,006
„Og ég sá nýjan himin og nýja jörð.
3
00:01:30,715 --> 00:01:33,885
Því að hinn fyrri himinn
og hin fyrri jörð voru horfin.“
4
00:01:35,470 --> 00:01:38,681
„Og ég heyrði raust mikla
frá hásætinu er sagði: „Sjá ...
5
00:01:40,391 --> 00:01:42,101
tjaldbúð Guðs
6
00:01:42,977 --> 00:01:43,812
{\an8}er meðal mannanna.“
7
00:01:47,148 --> 00:01:49,943
{\an8}Og Guð mun þerra
hvert tár af augum þeirra.“
8
00:01:59,702 --> 00:02:01,788
Þetta er allt í lagi.
9
00:02:01,788 --> 00:02:03,498
Það er allt í lagi.
10
00:02:06,876 --> 00:02:09,295
ÞEGAR VIÐ ÞURFUM
ÚTVEGAR HANN
11
00:02:10,964 --> 00:02:13,132
Ég hef lesið þennan texta of oft.
12
00:02:22,642 --> 00:02:24,185
Manstu hvað kemur næst?
13
00:02:29,149 --> 00:02:31,776
„Og Guð mun þerra
hvert tár af augum þeirra.
14
00:02:32,902 --> 00:02:34,863
Og dauðinn mun ekki framar til vera,
15
00:02:35,822 --> 00:02:38,032
hvorki harmur né vein
16
00:02:39,284 --> 00:02:41,035
né kvöl er framar til,
17
00:02:42,579 --> 00:02:44,706
hið fyrra er farið.“
18
00:02:46,040 --> 00:02:47,458
Veistu hvað það þýðir?
19
00:02:52,338 --> 00:02:53,089
Gott.
20
00:03:03,349 --> 00:03:04,976
Hvenær getum við jarðað hann?
21
00:03:17,071 --> 00:03:18,740
Jörðin er of frosin til að grafa.
22
00:03:20,325 --> 00:03:21,951
Við jörðum föður þinn í vor.
23
00:03:23,953 --> 00:03:24,913
Blessi þig.
24
00:03:25,663 --> 00:03:26,706
Guð blessi þig.
25
00:03:28,458 --> 00:03:29,834
Við komumst yfir þetta, Joyce.
26
00:03:46,351 --> 00:03:47,727
Hvað eigum við mikið eftir?
27
00:03:49,812 --> 00:03:51,689
Dádýr, elg, kanínu.
28
00:03:55,485 --> 00:03:57,236
Með allan bæinn á skömmtun ...
29
00:03:59,948 --> 00:04:02,700
kannski viku, tvær í besta falli.
30
00:04:07,747 --> 00:04:11,167
Josiah og Martin halda
að þeir hafi séð dádýr í gærkvöld.
31
00:04:11,793 --> 00:04:12,794
Nokkra kílómetra austur.
32
00:04:14,587 --> 00:04:16,089
Það var dimmt.
33
00:04:16,089 --> 00:04:17,674
Augað blekkir stundum.
34
00:04:19,759 --> 00:04:20,760
Hvað sem því líður ...
35
00:04:25,264 --> 00:04:26,182
James?
36
00:04:28,059 --> 00:04:28,977
Já?
37
00:04:30,645 --> 00:04:32,021
Ég skynjaði efasemdir þarna.
38
00:04:35,608 --> 00:04:38,194
Þau hafa ekki misst trúna, David.
Þau eru bara hrædd.
39
00:04:38,653 --> 00:04:39,612
Ekki frá þeim.
40
00:04:47,328 --> 00:04:48,496
Ég trúi ennþá.
41
00:04:51,833 --> 00:04:53,126
Það hefur verið ...
42
00:04:54,377 --> 00:04:56,170
Síðasta misseri hefur verið erfitt.
43
00:04:57,213 --> 00:04:58,131
Fyrir okkur öll.
44
00:05:00,633 --> 00:05:03,052
En ég þarf að vita að þú sért með mér.
45
00:05:06,514 --> 00:05:07,306
Já.
46
00:05:09,767 --> 00:05:10,601
Gott.
47
00:05:12,437 --> 00:05:14,188
Náðu í byssurnar. Við förum á veiðar.
48
00:05:16,441 --> 00:05:17,233
Allt í lagi.
49
00:05:35,585 --> 00:05:36,753
Ertu þyrstur?
50
00:06:26,928 --> 00:06:28,638
Ég kem strax aftur.
51
00:08:39,310 --> 00:08:40,436
Ekki séns.
52
00:09:00,539 --> 00:09:02,708
Jæja, hvað finnst þér?
53
00:09:05,002 --> 00:09:06,128
Ég sé engan.
54
00:09:06,879 --> 00:09:08,381
Getum við bara tekið það?
55
00:09:11,092 --> 00:09:13,844
Já, fljótt.
Sá sem skaut það er örugglega nálægt.
56
00:09:18,182 --> 00:09:19,100
Ekki!
57
00:09:20,726 --> 00:09:21,936
Sleppið rifflunum!
58
00:09:23,896 --> 00:09:24,814
Núna!
59
00:09:31,570 --> 00:09:33,072
Snúið ykkur að mér.
60
00:09:33,489 --> 00:09:34,407
Hægt.
61
00:09:35,491 --> 00:09:38,244
Snöggar hreyfingar
og ég set kúlu á milli augnanna.
62
00:09:38,244 --> 00:09:39,662
Sama fyrir vininn.
63
00:09:42,081 --> 00:09:44,542
Þú ert mikill veiðimaður.
Við heyrðum ekki í þér.
64
00:09:44,542 --> 00:09:46,544
Snúið við og farið burt.
65
00:09:47,211 --> 00:09:48,462
- Allt í lagi.
- Farið bara.
66
00:09:48,462 --> 00:09:51,299
Eina sem ég bið um eru tíu sekúndur.
Ég vil bara tala.
67
00:09:51,299 --> 00:09:53,676
-Ég endurtek mig ekki.
- Gerðu það, tíu sekúndur.
68
00:09:53,676 --> 00:09:56,262
Ég heiti David, þetta er vinur minn James.
69
00:09:58,055 --> 00:09:59,098
Við erum úr stærri hópi.
70
00:09:59,098 --> 00:10:02,268
Konur, börn og við erum öll mjög svöng.
71
00:10:03,769 --> 00:10:05,146
Ég er líka úr stórum hópi.
72
00:10:06,480 --> 00:10:07,440
Einnig svöngum.
73
00:10:08,983 --> 00:10:09,900
Samt sem áður ...
74
00:10:10,651 --> 00:10:12,111
Þú getur ekki dregið þetta sjálf.
75
00:10:13,654 --> 00:10:16,615
Við biðjum ekki um ölmusu,
við getum skipt á ýmsu
76
00:10:16,615 --> 00:10:19,535
fyrir hluta af dádýrinu.
Hvað þarftu? Við höfum ...
77
00:10:19,535 --> 00:10:20,703
- Stígvél ...
- Lyf?
78
00:10:22,496 --> 00:10:23,748
Eins og fyrir sýkingar.
79
00:10:25,791 --> 00:10:26,709
Við höfum það.
80
00:10:26,709 --> 00:10:28,753
Í þorpinu okkar. Þú getur fylgt okkur.
81
00:10:28,753 --> 00:10:30,212
Ég fylgi ykkur ekkert.
82
00:10:32,131 --> 00:10:33,591
Vinurinn getur sótt það.
83
00:10:33,591 --> 00:10:36,344
Er hann kemur aftur fáið þið hálft dýrið.
84
00:10:36,344 --> 00:10:38,054
Ef aðrir mæta, set ég ...
85
00:10:38,054 --> 00:10:40,181
Seturðu eitt á milli augnanna.
86
00:10:41,098 --> 00:10:41,974
Það er rétt.
87
00:10:45,603 --> 00:10:47,646
Allt í lagi, farðu og talaðu við Howard.
88
00:10:47,646 --> 00:10:49,482
Hann er með pensilín.
89
00:10:50,274 --> 00:10:52,234
Komdu með tvær flöskur og sprautu.
90
00:10:55,154 --> 00:10:57,490
Þetta er ekki dulmál.
Gerðu eins og ég segi.
91
00:11:12,129 --> 00:11:13,255
Tíu skref til baka.
92
00:11:17,635 --> 00:11:18,552
Haltu áfram.
93
00:11:22,598 --> 00:11:23,682
Á pabbi þinn byssuna?
94
00:11:25,768 --> 00:11:26,852
Er hann sá veiki?
95
00:11:28,062 --> 00:11:29,605
Ertu þess vegna ein hérna?
96
00:11:31,649 --> 00:11:32,566
Sjáðu til ...
97
00:11:33,484 --> 00:11:35,945
Það eru rúmir sex kílómetrar
í þorpið og til baka.
98
00:11:35,945 --> 00:11:38,489
Það er smá stund
þar til James kemur aftur.
99
00:11:38,489 --> 00:11:40,658
Ég er með olíu og eldspýtur í bakpokanum.
100
00:11:40,658 --> 00:11:43,744
Við gætum leitað skjóls, kveikt eld.
101
00:11:50,668 --> 00:11:51,752
Taktu dýrið með.
102
00:11:52,336 --> 00:11:53,087
Áfram.
103
00:12:14,275 --> 00:12:16,527
Þú ættir ekki að vera ein hérna úti.
104
00:12:17,236 --> 00:12:19,738
Mér sýnist þú ekki
eiga að vera einn hérna úti.
105
00:12:20,739 --> 00:12:21,782
Sanngjarnt.
106
00:12:23,492 --> 00:12:24,618
Hvað heitir þú?
107
00:12:27,580 --> 00:12:31,500
Það er erfitt að treysta ókunnugum.
En ég vil þér ekkert illt.
108
00:12:33,836 --> 00:12:36,672
Og ef það skiptir máli,
þá er pláss fyrir þig í okkar hóp,
109
00:12:37,047 --> 00:12:37,965
ef þú vilt.
110
00:12:38,549 --> 00:12:40,843
Ertu að bjóða mér
í hungurklúbbinn þinn? Takk.
111
00:12:41,760 --> 00:12:44,889
Það er satt, við erum svöng.
En við erum hér enn.
112
00:12:46,765 --> 00:12:48,100
Ég er almennilegur maður
113
00:12:48,100 --> 00:12:50,853
að reyna að sjá fyrir
fólkinu sem treystir á mig.
114
00:12:51,854 --> 00:12:53,189
Ert þú leiðtoginn?
115
00:12:53,189 --> 00:12:54,732
Það var ekki mitt val.
116
00:12:54,732 --> 00:12:56,150
Það var þeirra, en ...
117
00:12:57,568 --> 00:12:58,444
já.
118
00:12:58,444 --> 00:13:00,696
Kaus það að fylgja þér?
119
00:13:01,614 --> 00:13:03,991
Er þetta einhver
skrítinn sértrúarsöfnuður?
120
00:13:05,367 --> 00:13:08,287
Þú náðir mér eiginlega þarna.
Ég er predikari.
121
00:13:08,287 --> 00:13:11,248
En bara frekar staðlað biblíudót.
122
00:13:12,166 --> 00:13:13,000
Hvað?
123
00:13:13,000 --> 00:13:15,753
Heimurinn endaði og þú trúir þessu enn.
124
00:13:15,753 --> 00:13:18,130
Ég byrjaði að trúa
eftir að heimurinn endaði.
125
00:13:18,923 --> 00:13:20,382
Þar áður var ég kennari.
126
00:13:21,091 --> 00:13:23,219
Stærðfræði. Kenndi krökkum á þínum aldri.
127
00:13:24,261 --> 00:13:27,640
Svo þú fórst úr kennara í predikara
því að, hvað? Þú vilt tala?
128
00:13:28,349 --> 00:13:29,725
Já, einmitt.
129
00:13:31,644 --> 00:13:32,728
En í alvörunni.
130
00:13:36,815 --> 00:13:40,402
Ég fann Guð eftir Dómsdaginn.
131
00:13:40,402 --> 00:13:42,238
Sem er besti eða versti tíminn
132
00:13:42,238 --> 00:13:43,864
til að finna Hann, mögulega.
133
00:13:45,866 --> 00:13:50,412
En þegar sóttkvíin í Pittsburgh féll
árið 2017, Eldflugur og FEDRA ...
134
00:13:52,831 --> 00:13:56,210
fór ég með nokkrum öðrum
og endaði þannig með hjörðina okkar.
135
00:13:57,336 --> 00:13:58,754
Langt frá Pittsburgh.
136
00:14:01,549 --> 00:14:02,508
Já.
137
00:14:02,508 --> 00:14:05,970
Við settumst að á stað,
svo komu árásarmenn, og við fluttum aftur.
138
00:14:07,471 --> 00:14:11,642
Og þegar við ráfuðum, tókum við inn
nýtt fólk á leiðinni þar til ...
139
00:14:12,977 --> 00:14:14,103
við enduðum hér.
140
00:14:14,728 --> 00:14:16,981
Heppnin hlaut að yfirgefa ykkur
fyrr eða síðar.
141
00:14:17,690 --> 00:14:18,482
Heppni?
142
00:14:20,484 --> 00:14:21,819
Heppni er ekki til.
143
00:14:23,487 --> 00:14:26,907
Nei, ég trúi að allt gerist af ástæðu.
144
00:14:28,951 --> 00:14:29,702
Það gerir það.
145
00:14:30,828 --> 00:14:33,163
-Það gerir það, ég get sannað það.
- Allt í lagi.
146
00:14:36,417 --> 00:14:38,419
Við áttum ekki von á svona grimmum vetri.
147
00:14:39,003 --> 00:14:40,170
Engin ræktun.
148
00:14:40,588 --> 00:14:41,839
Erfitt að finna villibráð.
149
00:14:43,632 --> 00:14:45,926
Því sendi ég fjóra af okkur
til nálægs bæjar
150
00:14:45,926 --> 00:14:48,304
til að hirða það sem þau gætu.
151
00:14:49,179 --> 00:14:51,307
Og aðeins þrjú komu til baka.
152
00:14:52,808 --> 00:14:56,312
Og sá sem gerði það ekki var faðir,
sem átti dóttur eins og þig.
153
00:14:57,354 --> 00:14:58,897
Pabbi hennar var tekinn frá henni.
154
00:15:00,524 --> 00:15:02,860
Í ljós kom að hann var myrtur
155
00:15:02,860 --> 00:15:04,153
af brjáluðum manni.
156
00:15:05,821 --> 00:15:06,739
Hlustaðu á þetta.
157
00:15:08,073 --> 00:15:09,408
Þessi brjálaði maður
158
00:15:10,618 --> 00:15:12,286
var að ferðast með litla stelpu.
159
00:15:16,081 --> 00:15:17,124
Skilurðu?
160
00:15:18,667 --> 00:15:20,336
Allt gerist af ástæðu.
161
00:15:21,629 --> 00:15:22,838
James, lækkaðu byssuna.
162
00:15:25,758 --> 00:15:27,384
Var það hún sem drap Alec?
163
00:15:27,384 --> 00:15:29,053
Hún drap engan.
164
00:15:30,471 --> 00:15:31,430
Lækkaðu byssuna.
165
00:15:39,688 --> 00:15:41,148
Komstu með lyfið?
166
00:15:42,024 --> 00:15:43,609
- Já, en ...
- Kastaðu því til hennar.
167
00:15:45,569 --> 00:15:46,445
David ...
168
00:15:56,288 --> 00:15:57,373
Til baka.
169
00:16:01,585 --> 00:16:03,253
Ég veit að þú ert ekki með hóp.
170
00:16:03,253 --> 00:16:05,506
Þú lifir ekki af lengi þarna úti.
171
00:16:05,506 --> 00:16:06,757
Ég get verndað þig.
172
00:16:19,687 --> 00:16:21,188
Leyfirðu henni bara að sleppa?
173
00:16:57,725 --> 00:17:00,060
Hvar í fjandanum sting ég þessu, Joel?
174
00:17:01,437 --> 00:17:02,354
Joel?
175
00:17:03,105 --> 00:17:04,815
Joel, hvar sting ég þessu?
176
00:17:07,276 --> 00:17:08,110
Fjandinn hafi það.
177
00:18:34,863 --> 00:18:36,156
Aðeins fimm eftir.
178
00:18:49,253 --> 00:18:50,212
Hvað er þetta?
179
00:18:51,964 --> 00:18:52,923
Dádýr.
180
00:19:27,291 --> 00:19:28,125
Stórt.
181
00:19:42,723 --> 00:19:44,057
Ef þið hafið heyrt orðróm ...
182
00:19:44,725 --> 00:19:47,895
Já, við fundum stelpuna sem var með
manninum sem tók Alec frá okkur.
183
00:19:50,063 --> 00:19:52,858
Við sólarupprás
mun ég leiða hóp til að finna slóðina.
184
00:19:52,858 --> 00:19:54,318
Verður auðséð í snjónum.
185
00:19:55,360 --> 00:19:57,029
Við eltum hana á felustað þeirra,
186
00:19:58,113 --> 00:19:59,740
og veitum manninum réttlæti.
187
00:20:00,908 --> 00:20:01,825
Þú ættir að drepa hann.
188
00:20:02,701 --> 00:20:03,869
Þú ættir að drepa þau bæði.
189
00:20:50,707 --> 00:20:53,043
Ég veit að þér finnst þú
ekki eiga föður lengur.
190
00:20:55,253 --> 00:20:57,881
En sannleikurinn er, Hannah,
þú munt alltaf eiga föður.
191
00:20:59,508 --> 00:21:01,843
Og þú sýnir honum virðingu
þegar hann talar.
192
00:21:26,159 --> 00:21:26,910
Takk fyrir.
193
00:21:36,420 --> 00:21:38,964
Drottinn, blessaðu þennan mat
og gefðu að við ...
194
00:21:38,964 --> 00:21:41,383
séum þakklát fyrir þína náð.
195
00:21:41,383 --> 00:21:43,510
Kenndu oss af hverjum við erum alin.
196
00:21:43,510 --> 00:21:46,054
Blessaðu oss með Kristi,
hinu lifandi brauði.
197
00:21:48,098 --> 00:21:49,016
Amen.
198
00:21:49,558 --> 00:21:51,143
- Amen.
- Amen.
199
00:24:13,410 --> 00:24:14,578
Verið vakandi.
200
00:24:14,578 --> 00:24:16,454
Ef maðurinn er ekki þegar dáinn,
201
00:24:16,454 --> 00:24:17,539
er hann hættulegur.
202
00:24:18,165 --> 00:24:19,207
Hvað með stelpuna?
203
00:24:20,417 --> 00:24:21,668
Við tökum hana með okkur.
204
00:24:24,504 --> 00:24:27,465
Ég ætla ekki að efast um
miskunnsemi þína, David.
205
00:24:27,465 --> 00:24:28,717
Við getum sleppt henni.
206
00:24:29,968 --> 00:24:32,679
Ef við tökum hana með okkur
verður einn enn til að fæða.
207
00:24:32,679 --> 00:24:34,723
Ef við skiljum hana eftir, þá deyr hún.
208
00:24:36,141 --> 00:24:37,726
Kannski er það vilji Guðs.
209
00:24:59,623 --> 00:25:00,916
Joel, vaknaðu.
210
00:25:01,708 --> 00:25:03,335
Vaknaðu þarna, Joel!
211
00:25:14,971 --> 00:25:16,973
Allt í lagi, horfðu á mig.
212
00:25:17,432 --> 00:25:19,267
Það eru að koma menn.
213
00:25:19,267 --> 00:25:21,102
Ég leiði þá frá þér.
214
00:25:21,102 --> 00:25:23,647
En ef einhver kemur niður, þá drepurðu þá.
215
00:25:23,647 --> 00:25:24,898
Skilurðu það?
216
00:25:24,898 --> 00:25:25,899
Joel.
217
00:25:26,650 --> 00:25:28,401
Joel, ekki sofna.
218
00:25:48,213 --> 00:25:49,089
Svona nú.
219
00:26:06,439 --> 00:26:08,024
Hei, mannræflar!
220
00:26:09,693 --> 00:26:10,527
Fjárinn!
221
00:26:12,570 --> 00:26:13,989
Farðu. Förum.
222
00:26:14,739 --> 00:26:15,699
Lifandi!
223
00:26:29,296 --> 00:26:30,463
Komið bara, bannsettir.
224
00:26:40,724 --> 00:26:41,683
Ég náði henni.
225
00:27:03,955 --> 00:27:04,789
Gerðu það.
226
00:27:45,455 --> 00:27:47,540
Tveir ykkar með mér. Dragið hestinn.
227
00:27:49,918 --> 00:27:51,961
Þið hinir verðið hér. Farið hús úr húsi.
228
00:27:54,297 --> 00:27:55,924
Ykkur þyrstir svo í hefnd ...
229
00:27:57,467 --> 00:27:58,343
náið henni.
230
00:31:10,618 --> 00:31:12,412
Ég hélt að þú myndir ekki vakna.
231
00:31:18,042 --> 00:31:19,043
Hleyptu mér út.
232
00:31:19,877 --> 00:31:21,379
Það er vissulega markmiðið.
233
00:31:22,380 --> 00:31:23,131
Svöng?
234
00:31:23,673 --> 00:31:25,091
Af hverju er ég í búri?
235
00:31:25,592 --> 00:31:27,302
Af því að ég hræðist þig.
236
00:31:27,302 --> 00:31:29,846
Þú ert hættuleg manneskja.
Þú hefur sannað það.
237
00:31:30,805 --> 00:31:33,141
Hin vilja að ég drepi þig
vegna alls sem hefur gerst.
238
00:31:38,646 --> 00:31:40,440
Heyrðirðu að hin vildu drepa þig?
239
00:31:40,440 --> 00:31:41,482
Já.
240
00:31:41,482 --> 00:31:42,692
En ég stoppaði þau.
241
00:31:42,692 --> 00:31:43,818
Farðu til fjandans.
242
00:31:46,070 --> 00:31:47,780
Byrjum bara á nafninu þínu.
243
00:31:47,780 --> 00:31:49,324
Éttu skít.
244
00:31:49,324 --> 00:31:50,700
Hlustaðu á mig.
245
00:31:51,618 --> 00:31:53,286
Þú getur ekki lifað af ein.
246
00:31:53,286 --> 00:31:54,621
Það getur enginn.
247
00:31:55,455 --> 00:31:56,581
En ég get hjálpað þér.
248
00:31:57,290 --> 00:31:58,499
Leyfðu mér að vernda þig.
249
00:31:59,292 --> 00:32:00,793
Ég er ekki ein.
250
00:32:03,046 --> 00:32:04,297
Einmitt, vinur þinn.
251
00:32:07,008 --> 00:32:08,051
Og hvernig er hann?
252
00:32:12,096 --> 00:32:14,182
Ég sé hvað þér þykir vænt um hann.
253
00:32:14,182 --> 00:32:15,683
Svo ég veit að það er sárt.
254
00:32:17,060 --> 00:32:18,311
En þrátt fyrir það,
255
00:32:19,354 --> 00:32:20,855
verður þú að vera raunsæ.
256
00:32:23,107 --> 00:32:24,484
Sá hluti lífs þíns,
257
00:32:24,484 --> 00:32:25,610
er að enda.
258
00:32:26,819 --> 00:32:29,197
Og það sem ég býð þér er upphaf.
259
00:32:31,074 --> 00:32:33,034
En ef þú getur ekki treyst mér ...
260
00:32:35,203 --> 00:32:36,621
þá, já, ertu ein.
261
00:33:09,112 --> 00:33:09,987
Timothy?
262
00:33:17,745 --> 00:33:18,538
Fjárinn.
263
00:33:33,136 --> 00:33:35,513
Hættu, gerðu það.
264
00:33:40,518 --> 00:33:41,686
Láttu hann vera.
265
00:33:41,686 --> 00:33:42,645
Þú ert næstur.
266
00:33:43,396 --> 00:33:44,397
Gerðu það.
267
00:33:44,397 --> 00:33:46,065
Ég þekki enga stelpu.
268
00:33:47,108 --> 00:33:48,818
- Fjandinn!
- Jesús!
269
00:33:50,361 --> 00:33:52,196
- Marco ...
- Nei.
270
00:33:52,613 --> 00:33:55,158
Hann getur ekki hjálpað þér.
Einbeittu þér hérna
271
00:33:55,158 --> 00:33:56,951
eða ég skelli hnéskeljunum af þér.
272
00:34:01,330 --> 00:34:02,582
Hún er á lífi.
273
00:34:03,166 --> 00:34:03,916
Hvar?
274
00:34:06,377 --> 00:34:08,463
Fjandinn!
275
00:34:08,463 --> 00:34:09,547
Bærinn.
276
00:34:09,547 --> 00:34:10,798
Hvaða bæ?
277
00:34:11,841 --> 00:34:13,009
Silver Lake.
278
00:34:18,931 --> 00:34:21,058
Það er ekki alvöru bæjarnafn.
279
00:34:21,058 --> 00:34:22,643
Það er athvarf.
280
00:34:22,643 --> 00:34:24,020
Athvarf?
281
00:34:34,739 --> 00:34:36,532
Þú ætlar að benda hvar við erum
282
00:34:37,450 --> 00:34:38,993
og hvar „athvarfið“ þitt er.
283
00:34:39,786 --> 00:34:42,580
Eins gott að það sé sami staður
og vinur þinn bendir á.
284
00:34:43,289 --> 00:34:44,457
Allt í lagi.
285
00:35:00,139 --> 00:35:01,224
Þarna erum við.
286
00:35:02,517 --> 00:35:03,643
Ég sver.
287
00:35:04,435 --> 00:35:06,896
Spyrðu hann. Hann segir þér.
Ég er ekki að ljúga.
288
00:35:10,525 --> 00:35:11,359
Nei.
289
00:35:12,026 --> 00:35:12,902
Nei!
290
00:35:13,736 --> 00:35:15,613
Fjárinn! Jesús!
291
00:35:15,947 --> 00:35:16,697
Nei!
292
00:35:18,950 --> 00:35:22,411
Af hverju í fjandanum gerðirðu þetta?
Hann sagði þér það sem þú vildir!
293
00:35:25,915 --> 00:35:27,875
Helvískur. Bíttu í þig.
294
00:35:28,376 --> 00:35:29,752
Ég segi þér ekki neitt.
295
00:35:30,294 --> 00:35:31,420
Það er í lagi.
296
00:35:31,420 --> 00:35:33,172
- Nei!
-Ég trúi honum.
297
00:36:26,851 --> 00:36:29,103
Ef þú vilt vita,
þá er þetta dádýrskjöt, ég lofa.
298
00:36:31,856 --> 00:36:33,941
Þú munt skera mig í litla bita.
299
00:36:35,818 --> 00:36:37,069
Helst ekki.
300
00:36:38,154 --> 00:36:39,822
Gerðu það, segðu mér nafn þitt.
301
00:36:44,243 --> 00:36:46,370
- Ef þú vilt dæma mig ...
- Dæma þig?
302
00:36:46,370 --> 00:36:49,040
Þið étið fólk, sjúki fjandinn þinn!
303
00:36:56,881 --> 00:36:57,798
Já.
304
00:36:59,175 --> 00:37:02,303
Við erum aðeins fá sem vitum það,
en ég hefði sagt þér.
305
00:37:02,970 --> 00:37:03,930
Fyrr eða síðar.
306
00:37:03,930 --> 00:37:05,139
Ég býst við fyrr.
307
00:37:05,139 --> 00:37:06,223
Þú ert dýr.
308
00:37:06,223 --> 00:37:08,601
Já, við erum það öll.
Það er eiginlega málið.
309
00:37:12,104 --> 00:37:14,857
Þetta var neyðarúrræði.
Heldurðu að ég skammist mín ekki?
310
00:37:15,816 --> 00:37:17,360
En hvað átti ég að gera?
311
00:37:18,069 --> 00:37:19,236
Leyfa þeim að svelta?
312
00:37:19,236 --> 00:37:21,489
Þetta fólk sem lagði
líf sitt í hendur mér,
313
00:37:22,490 --> 00:37:25,326
sem ætlast til að ég verndi það,
sem elskar mig?
314
00:37:25,326 --> 00:37:26,494
Já, kannski.
315
00:37:28,162 --> 00:37:29,330
Þú trúir því ekki.
316
00:37:30,289 --> 00:37:31,832
Og ekki heldur vinur þinn.
317
00:37:32,750 --> 00:37:34,961
Tók hann ekki líf manns
til að bjarga þínu?
318
00:37:34,961 --> 00:37:36,587
Hann var að verja sig.
319
00:37:37,171 --> 00:37:38,464
Hann var að verja þig.
320
00:37:41,467 --> 00:37:42,635
En þú vissir það.
321
00:37:44,679 --> 00:37:45,888
Þú sérð mikið.
322
00:37:46,472 --> 00:37:47,348
Ég líka.
323
00:37:48,140 --> 00:37:49,976
Veistu hvað ég sé þegar ég horfi á þig?
324
00:37:53,312 --> 00:37:54,188
Mig.
325
00:37:55,398 --> 00:37:56,857
Þú minnir mig á mig.
326
00:37:58,192 --> 00:37:59,610
Þú ert fæddur leiðtogi,
327
00:37:59,610 --> 00:38:00,611
þú ert klár,
328
00:38:01,237 --> 00:38:02,154
trygg ...
329
00:38:03,990 --> 00:38:05,074
ofbeldisfull.
330
00:38:09,412 --> 00:38:11,163
Þú veist ekkert um mig.
331
00:38:11,163 --> 00:38:12,248
En ég geri það.
332
00:38:12,999 --> 00:38:15,251
Ef ég hleypi þér út úr búrinu núna,
333
00:38:15,251 --> 00:38:17,253
set hnífinn þinn í hönd þína,
334
00:38:17,253 --> 00:38:19,171
myndirðu stinga mig á augabragði.
335
00:38:20,089 --> 00:38:21,549
Þú ert ofbeldishneigð.
336
00:38:22,508 --> 00:38:23,551
Ég ætti að vita það.
337
00:38:28,723 --> 00:38:30,391
Ég hef alltaf verið ofbeldishneigður.
338
00:38:32,977 --> 00:38:35,187
Og ég barðist við það í langan tíma.
339
00:38:35,855 --> 00:38:38,190
Svo kom heimsendir
og mér var sýndur sannleikurinn.
340
00:38:39,692 --> 00:38:41,652
Einmitt. Af Guði.
341
00:38:41,652 --> 00:38:42,611
Nei.
342
00:38:43,904 --> 00:38:45,322
Af pöddusveppnum.
343
00:38:47,033 --> 00:38:49,326
Hvað gerir pöddusveppur? Er hann illur?
344
00:38:49,326 --> 00:38:50,286
Nei.
345
00:38:51,078 --> 00:38:53,080
Hann er frjósamur, hann margfaldast.
346
00:38:53,080 --> 00:38:55,416
Hann nærir og verndar börn sín,
347
00:38:55,416 --> 00:38:58,836
og tryggir framtíð sína
með ofbeldi, ef hann þarf.
348
00:39:02,590 --> 00:39:03,716
Hann elskar.
349
00:39:05,801 --> 00:39:07,553
Af hverju ertu að segja mér þetta?
350
00:39:08,471 --> 00:39:09,847
Því þú ræður við það.
351
00:39:11,015 --> 00:39:12,433
Á hátt sem hin geta ekki.
352
00:39:14,852 --> 00:39:16,228
Þau þurfa Guð.
353
00:39:16,228 --> 00:39:18,105
Þau þurfa himnaríki. Þau þurfa ...
354
00:39:20,649 --> 00:39:21,734
Þau þurfa föður.
355
00:39:23,069 --> 00:39:23,986
Ekki þú.
356
00:39:24,653 --> 00:39:25,738
Þú ert komin yfir það.
357
00:39:27,823 --> 00:39:31,535
Ég er hirðir umkringdur kindum
og allt sem ég vil ...
358
00:39:33,162 --> 00:39:34,288
er jafningi.
359
00:39:37,166 --> 00:39:38,084
Vinur.
360
00:39:40,169 --> 00:39:41,420
Hvað með vin minn?
361
00:39:43,339 --> 00:39:44,965
Eins og ég sagði, trygg.
362
00:39:49,720 --> 00:39:51,806
Ég get sagt hinum að hætta að leita hans.
363
00:39:54,683 --> 00:39:55,726
Þeir munu hlífa honum.
364
00:39:57,394 --> 00:39:59,313
Í alvöru? Munu þeir sleppa honum?
365
00:40:00,147 --> 00:40:00,981
Já.
366
00:40:02,066 --> 00:40:05,319
Ef hann lætur okkur í friði
munu þeir sleppa honum.
367
00:40:06,779 --> 00:40:08,405
Þeir gera það sem ég segi þeim.
368
00:40:10,449 --> 00:40:11,534
Þeir fylgja mér.
369
00:40:14,495 --> 00:40:16,080
Og þeir myndu fylgja okkur.
370
00:40:18,833 --> 00:40:21,127
Drottinn veit að ég gæti þegið hjálp. Ég ...
371
00:40:22,044 --> 00:40:23,170
Sjáðu hvað gerðist.
372
00:40:27,550 --> 00:40:29,260
Hugsaðu þér hvað við gætum gert saman.
373
00:40:29,802 --> 00:40:31,262
Eins sterk og við erum,
374
00:40:33,180 --> 00:40:34,807
gerum við þennan stað fullkominn.
375
00:40:35,933 --> 00:40:38,018
Við myndum vaxa, dreifa úr okkur,
376
00:40:39,395 --> 00:40:41,856
og við gerum það sem þarf
fyrir fólkið okkar.
377
00:40:44,733 --> 00:40:46,777
Ímyndaðu þér lífið
sem við gætum gefið þeim.
378
00:40:54,702 --> 00:40:56,537
Ímyndaðu þér lífið sem við gætum skapað.
379
00:41:21,812 --> 00:41:23,105
Litla kuntan þín.
380
00:41:27,985 --> 00:41:29,904
Sjáum hvað ég segi hinum núna.
381
00:41:31,822 --> 00:41:32,573
Ellie.
382
00:41:34,241 --> 00:41:35,159
Ha?
383
00:41:35,618 --> 00:41:38,537
Segðu þeim að Ellie sé litla stelpan
384
00:41:38,537 --> 00:41:40,873
sem braut á þér helvítis puttann!
385
00:41:42,458 --> 00:41:43,334
Hvernig orðaðirðu það?
386
00:41:44,627 --> 00:41:45,836
„Pínulitla bita“?
387
00:43:38,991 --> 00:43:41,660
Nei!
388
00:43:42,077 --> 00:43:43,662
Nei, farið frá mér!
389
00:43:43,662 --> 00:43:44,955
Farið frá mér!
390
00:43:45,914 --> 00:43:46,915
Farið burt!
391
00:43:50,627 --> 00:43:51,462
Bíðið!
392
00:43:52,254 --> 00:43:53,088
Þegiðu!
393
00:43:54,673 --> 00:43:57,718
Bíðið! Ekki gera það! Ég bið ykkur.
394
00:43:57,718 --> 00:43:59,928
-Ég bið ykkur! Ekki!
-Þú fékkst tækifæri.
395
00:43:59,928 --> 00:44:01,263
Ég er sýkt!
396
00:44:02,181 --> 00:44:03,557
Ég er sýkt.
397
00:44:05,517 --> 00:44:07,061
Og nú ert þú það líka.
398
00:44:09,688 --> 00:44:10,939
Rúllaðu upp erminni. Sjáðu það.
399
00:44:11,648 --> 00:44:12,483
Sjáðu það!
400
00:44:21,116 --> 00:44:21,909
Hvað sagðirðu?
401
00:44:23,369 --> 00:44:25,537
Allt gerist af ástæðu, ekki satt?
402
00:44:27,373 --> 00:44:28,248
David ...
403
00:44:29,416 --> 00:44:30,167
Nei.
404
00:44:30,918 --> 00:44:32,461
Hún væri búin að breytast.
405
00:44:32,461 --> 00:44:33,545
Þetta er ekki alvöru.
406
00:44:33,545 --> 00:44:35,631
Það lítur raunverulega út fyrir mér.
407
00:45:39,278 --> 00:45:40,696
Það er engin leið út, Ellie.
408
00:45:42,030 --> 00:45:45,033
Dyrnar eru læstar og ég er með lyklana.
409
00:45:48,662 --> 00:45:49,663
Ellie?
410
00:45:51,623 --> 00:45:53,041
Ellie!
411
00:45:58,839 --> 00:46:00,841
Ellie ...
412
00:46:01,425 --> 00:46:03,177
Ég veit að þú ert ekki sýkt.
413
00:46:03,802 --> 00:46:06,555
Enginn sýktur berst svona
fyrir því að halda sér á lífi.
414
00:46:11,226 --> 00:46:13,687
Hvernig gerðirðu það þá?
415
00:46:16,231 --> 00:46:17,691
Hvert er leyndarmálið?
416
00:46:18,567 --> 00:46:21,653
Eða ertu bara svona helvíti sérstök?
417
00:46:23,572 --> 00:46:25,657
Það líkar engum
að vera niðurlægður, Ellie.
418
00:46:27,451 --> 00:46:29,620
Þú veist ekki hvað ég er góður!
419
00:46:31,455 --> 00:46:33,582
Þú veist ekki hvað
ég hefði getað gefið þér.
420
00:46:34,708 --> 00:46:36,627
Ef þú hefðir bara leyft mér það!
421
00:46:38,754 --> 00:46:40,339
Því að ég hef fréttir fyrir þig.
422
00:46:43,467 --> 00:46:45,344
Hvorugt okkar deyr í dag.
423
00:46:48,096 --> 00:46:49,806
Ég hef nefnilega skipt um skoðun.
424
00:46:50,390 --> 00:46:52,184
Ég hef ákveðið að þú þurfir föður.
425
00:46:53,101 --> 00:46:54,520
Svo ég ætla að halda þér,
426
00:46:55,604 --> 00:46:57,022
og ég ætla að kenna þér.
427
00:46:59,817 --> 00:47:00,651
Ellie?
428
00:47:06,281 --> 00:47:08,325
Ellie ...
429
00:47:15,666 --> 00:47:16,542
Fjandinn!
430
00:47:38,605 --> 00:47:40,315
Ég hélt að þú vissir það nú þegar.
431
00:47:41,275 --> 00:47:43,527
Slagsmálin eru það sem mér líkar mest.
432
00:47:45,362 --> 00:47:46,405
Ekki vera hrædd.
433
00:47:47,739 --> 00:47:49,157
„Ótti er ekki í elskunni.“
434
00:48:35,203 --> 00:48:38,915
Nei! Farðu af mér! Farðu!
435
00:48:39,541 --> 00:48:40,834
-Þetta er ég.
- Farðu af ...
436
00:48:42,085 --> 00:48:42,878
Heyrðu.
437
00:48:44,171 --> 00:48:45,672
Hei, sjáðu.
438
00:48:45,672 --> 00:48:48,342
Þetta er ég.
439
00:48:50,677 --> 00:48:51,678
- Allt í góðu.
- Hann ...
440
00:48:52,638 --> 00:48:53,847
- Hann ...
- Allt í lagi.
441
00:48:55,641 --> 00:48:57,059
Það er allt í lagi, elskan.
442
00:48:57,059 --> 00:48:58,393
Ég hef þig.
443
00:49:00,646 --> 00:49:01,688
Ég hef þig.
444
00:50:31,027 --> 00:50:32,946
Þýðandi: Clever Clover