1 00:01:17,577 --> 00:01:18,411 Hvað gerði ég? 2 00:01:19,621 --> 00:01:20,455 Gefðu mér byssuna. 3 00:01:21,414 --> 00:01:22,540 Gefðu mér byssuna, Henry. 4 00:01:23,583 --> 00:01:24,542 Gefðu mér byssuna. 5 00:01:25,376 --> 00:01:26,211 Henry, nei! 6 00:01:33,426 --> 00:01:38,139 {\an8}ÞREMUR MÁNUÐUM SÍÐAR 7 00:02:27,272 --> 00:02:28,147 Og byssuna. 8 00:02:30,275 --> 00:02:31,651 Hver í fjandanum ert þú? 9 00:02:31,651 --> 00:02:33,319 Bara einhver á leið í gegn. 10 00:02:35,488 --> 00:02:37,991 Taktu byssuna með fingrunum. Settu hana utan seilingar. 11 00:02:46,541 --> 00:02:47,458 Hví skaustu hann ekki? 12 00:02:48,001 --> 00:02:49,794 Byssan er alla leið þarna. 13 00:02:51,296 --> 00:02:53,298 Hann meiddi mig heldur ekki. 14 00:02:53,298 --> 00:02:54,340 Ég er með augu. 15 00:02:56,009 --> 00:02:57,176 Gerðirðu súpu fyrir hann? 16 00:02:57,176 --> 00:02:59,345 Já, ég gerði það. 17 00:02:59,345 --> 00:03:00,722 Það er kalt úti. 18 00:03:00,722 --> 00:03:01,973 Ég leita bróður míns. 19 00:03:03,975 --> 00:03:05,184 Ég hef ekki séð hann. 20 00:03:05,184 --> 00:03:06,728 Ég sagði ekki hvernig hann liti út. 21 00:03:06,728 --> 00:03:08,354 Líkist hann þér eitthvað? 22 00:03:08,354 --> 00:03:10,064 - Smá. -Þá hef ég ekki séð hann. 23 00:03:10,064 --> 00:03:11,232 Hann er líka með stelpu. 24 00:03:11,941 --> 00:03:12,984 Má ég koma niður? 25 00:03:13,526 --> 00:03:14,277 Nei. 26 00:03:14,944 --> 00:03:15,695 Ellie! 27 00:03:19,365 --> 00:03:20,742 Hvað sagði ég? 28 00:03:20,742 --> 00:03:22,493 Ekkert svona, Joel. Þau eru þúsund ára. 29 00:03:22,493 --> 00:03:23,953 Hver er litli brjálæðingurinn? 30 00:03:23,953 --> 00:03:25,371 Ekki spá í henni. 31 00:03:25,371 --> 00:03:26,956 Segðu okkur hvar við erum. 32 00:03:26,956 --> 00:03:28,583 Þú ert með kort, hví ertu týndur? 33 00:03:28,583 --> 00:03:31,127 Hlýtur að hafa yfirsést götuskiltin í skóginum. 34 00:03:31,127 --> 00:03:32,170 Hvert í heitasta! 35 00:03:35,089 --> 00:03:36,341 Við erum einhvers staðar hér. 36 00:03:36,341 --> 00:03:37,884 Nákvæmlega hvar? 37 00:03:37,884 --> 00:03:39,886 Og eins gott að svarið sé eins og konunnar. 38 00:03:41,596 --> 00:03:42,805 Sagðirðu honum sannleikann? 39 00:03:43,264 --> 00:03:44,474 Já. 40 00:03:44,474 --> 00:03:46,351 Ertu að segja mér sannleikann? 41 00:03:46,935 --> 00:03:47,852 Já. 42 00:04:01,282 --> 00:04:04,202 Þið funduð frábæran stað til að fela ykkur. 43 00:04:04,202 --> 00:04:05,078 Fela? 44 00:04:05,912 --> 00:04:08,164 Kom hingað áður en þú fæddist, stráksi. 45 00:04:08,164 --> 00:04:09,874 Komast í burtu frá öllum. 46 00:04:09,874 --> 00:04:11,376 Ég vildi það ekki. 47 00:04:14,295 --> 00:04:16,547 Ég ætlaði ekki að æsa þig út af bróður þínum 48 00:04:16,547 --> 00:04:19,550 en fyrst þú komst svona langt þá veistu hvað er þarna úti. 49 00:04:20,134 --> 00:04:21,052 Sáuð þið Cody? 50 00:04:21,052 --> 00:04:23,680 Já, nógu nálægt. Þar er krökkt af Sýktum. 51 00:04:23,680 --> 00:04:27,058 Já. Laramie og Wind River friðlandið. 52 00:04:27,058 --> 00:04:30,103 Þar sem fólk var áður, er ekki hægt að fara lengur. 53 00:04:30,103 --> 00:04:32,105 Hefurðu ekki heyrt nafnið Tommy? 54 00:04:32,105 --> 00:04:34,023 - Nei. - Hvað með Eldflugurnar? 55 00:04:34,023 --> 00:04:37,902 - Við fáum þær á sumrin. - Ekki pöddurnar, heldur fólkið. 56 00:04:37,902 --> 00:04:39,320 Er til eldflugufólk? 57 00:04:43,616 --> 00:04:46,160 Hafið þið ráð um bestu leiðina vestur? 58 00:04:46,160 --> 00:04:47,036 Já. 59 00:04:48,621 --> 00:04:49,747 Farðu austur. 60 00:04:51,040 --> 00:04:53,251 En þú ferð aldrei yfir ána hér. 61 00:04:55,044 --> 00:04:55,795 Aldrei. 62 00:04:56,295 --> 00:04:57,588 Hvað er handan árinnar? 63 00:04:57,588 --> 00:04:58,464 Dauði. 64 00:04:59,382 --> 00:05:01,426 Við sjáum aldrei hver er þarna, 65 00:05:01,426 --> 00:05:04,595 en við sjáum líkin sem skilin eru eftir. 66 00:05:05,388 --> 00:05:07,807 Sum Sýkt, sum ekki. 67 00:05:08,349 --> 00:05:12,186 Ef bróðir þinn er vestan árinnar, þá er hann farinn. 68 00:05:17,025 --> 00:05:18,526 Þið hræðið okkur ekki. 69 00:05:19,193 --> 00:05:20,445 Hræddum hann. 70 00:05:35,168 --> 00:05:36,711 Trúirðu þeim í alvörunni? 71 00:05:36,711 --> 00:05:38,171 Þau hafa búið hér lengi. 72 00:05:39,922 --> 00:05:42,091 - Skilaðu þessu. -Þau vita ekkert. 73 00:05:42,091 --> 00:05:43,801 Þau hafa ekki heyrt um Eldflugurnar. 74 00:05:49,098 --> 00:05:50,975 Joel? 75 00:05:50,975 --> 00:05:52,101 Joel, er allt í lagi? 76 00:05:52,769 --> 00:05:54,729 - Joel? Ertu að deyja? -Þegiðu. 77 00:05:55,897 --> 00:05:56,731 Ég er góður. 78 00:05:56,731 --> 00:05:58,858 - Er í lagi með þig? -Ég er góður. 79 00:05:58,858 --> 00:06:00,193 -Ég hef það fínt. -Í alvöru? 80 00:06:00,193 --> 00:06:02,236 Ef þú ert dáinn er ég í vondum málum. 81 00:06:02,236 --> 00:06:03,654 - Mér líður vel. - Allt í lagi. 82 00:06:04,655 --> 00:06:05,448 Það er bara ... 83 00:06:06,449 --> 00:06:08,743 kalda loftið, allt í einu. 84 00:06:12,747 --> 00:06:13,790 Allt í lagi. 85 00:06:14,749 --> 00:06:18,252 Finnum þá Tommy og Eldflugurnar. 86 00:06:19,545 --> 00:06:20,463 Það verður auðvelt. 87 00:06:21,339 --> 00:06:23,591 Eina sem þarf að gera er að fara yfir á dauðans. 88 00:06:50,326 --> 00:06:52,578 Á dauðans. Ógnvænlegt. 89 00:06:54,205 --> 00:06:55,289 Ekki byrja. 90 00:06:56,874 --> 00:06:58,334 Það er of áliðið. 91 00:06:59,043 --> 00:07:00,336 Það eru hellar við ána. 92 00:07:00,336 --> 00:07:02,421 Komum okkur fyrir þar, förum yfir á morgun. 93 00:07:02,421 --> 00:07:04,173 Gott, ég er að svelta. 94 00:07:04,173 --> 00:07:05,508 Átti að taka tvær kanínur. 95 00:07:05,508 --> 00:07:06,843 Við getum náð kanínum sjálf. 96 00:07:06,843 --> 00:07:08,094 Ætlarðu að kenna mér það? 97 00:07:09,470 --> 00:07:10,596 Haltu bara áfram. 98 00:07:39,542 --> 00:07:41,460 Komdu niður. Þú munt hálsbrjóta þig. 99 00:07:55,683 --> 00:07:57,310 - Má ég fá smá? - Nei. 100 00:07:57,310 --> 00:07:59,437 Bara til að hita mig upp. Láttu ekki svona. 101 00:08:13,784 --> 00:08:14,535 Jamm. 102 00:08:15,161 --> 00:08:16,120 Ennþá ógeðslegt. 103 00:08:24,712 --> 00:08:25,922 Ég var að spá ... 104 00:08:26,923 --> 00:08:30,301 Segjum að við finnum Eldflugurnar, allt gengur upp. 105 00:08:30,301 --> 00:08:31,802 Þau taka blóð mitt 106 00:08:31,802 --> 00:08:33,930 og setja það í gegnum fínu vélarnar sínar 107 00:08:33,930 --> 00:08:34,847 og búa til lækningu. 108 00:08:36,224 --> 00:08:38,017 - Allt í lagi. - Hvað svo? 109 00:08:39,644 --> 00:08:40,728 Hvað gerum við? 110 00:08:40,728 --> 00:08:41,812 Eru það „við“? 111 00:08:42,605 --> 00:08:44,982 Allt í lagi. Gildir einu. Þú. 112 00:08:44,982 --> 00:08:46,609 Þú getur gert hvað sem þú vilt. 113 00:08:47,401 --> 00:08:49,695 Hvert ferðu? Hvað muntu gera? 114 00:08:50,738 --> 00:08:51,948 Það hefur aldrei verið val. 115 00:08:53,783 --> 00:08:54,867 Kannski ... 116 00:08:56,160 --> 00:08:58,412 gamall sveitabær, smá land, 117 00:08:59,330 --> 00:09:01,332 - búgarður. - Svalt. 118 00:09:01,332 --> 00:09:02,250 Hvers konar? 119 00:09:03,125 --> 00:09:03,918 Sauðfé. 120 00:09:04,669 --> 00:09:06,420 -Ég myndi ala sauðfé. - Kindur. 121 00:09:07,755 --> 00:09:08,923 Þær eru rólegar. 122 00:09:09,632 --> 00:09:10,925 Gera það sem þeim er sagt. 123 00:09:10,925 --> 00:09:12,343 Já, já. Allt í lagi. 124 00:09:14,136 --> 00:09:16,639 Bara þú og fullt af kindum. 125 00:09:17,682 --> 00:09:18,641 Rómantískt. 126 00:09:22,728 --> 00:09:24,438 Hvað með þig? Hvert munt þú fara? 127 00:09:31,153 --> 00:09:33,489 Líklega því að ég ólst upp á sóttkvíarsvæðinu. 128 00:09:33,489 --> 00:09:36,575 Fyrir aftan þig er hafið og fyrir framan er veggur. 129 00:09:37,285 --> 00:09:38,619 Ekkert hægt að horfa nema upp. 130 00:09:39,787 --> 00:09:41,914 Ég las allt sem ég gat á skólabókasafninu. 131 00:09:41,914 --> 00:09:45,209 Neil Armstrong, Buzz Aldrin, Jim Lovell. 132 00:09:45,209 --> 00:09:46,586 Veistu hver er uppáhalds? 133 00:09:46,586 --> 00:09:47,795 Sally Ride. 134 00:09:47,795 --> 00:09:49,797 Sally fjárans Ride. 135 00:09:50,881 --> 00:09:52,425 Besta geimfaranafn allra tíma. 136 00:10:05,646 --> 00:10:06,856 Það mun ganga, ekki satt? 137 00:10:08,065 --> 00:10:09,025 Bóluefnið? 138 00:10:10,318 --> 00:10:12,278 Það er svolítið seint að hugsa um það. 139 00:10:13,696 --> 00:10:15,323 Ég reyndi með Sam. 140 00:10:15,865 --> 00:10:16,824 Reyndir hvað? 141 00:10:16,824 --> 00:10:18,242 Ég vissi að hann væri sýktur. 142 00:10:19,118 --> 00:10:21,245 Ég nuddaði blóðinu mínu í bitsárið hans. 143 00:10:21,245 --> 00:10:23,539 Ég veit, það var heimskulegt. En ... 144 00:10:26,959 --> 00:10:28,210 Ég vildi bjarga honum. 145 00:10:33,549 --> 00:10:35,718 Ég held að það sé flóknara en það. 146 00:10:36,844 --> 00:10:38,846 Marlene, hún er margt, en ... 147 00:10:39,305 --> 00:10:40,389 hún er enginn kjáni. 148 00:10:41,015 --> 00:10:42,892 Ef hún segir að þau geti það, geta þau það. 149 00:10:52,276 --> 00:10:53,986 Viltu taka fyrstu eða seinni vaktina? 150 00:10:55,071 --> 00:10:56,113 Ég tek báðar. 151 00:10:56,781 --> 00:10:57,865 Farðu að sofa. 152 00:11:00,659 --> 00:11:01,827 Dreymdu um ... 153 00:11:03,120 --> 00:11:05,081 sauðfjárbúgarða á tunglinu. 154 00:11:06,207 --> 00:11:07,083 Ég skal gera það. 155 00:11:14,382 --> 00:11:15,132 Átti að vera. 156 00:11:17,301 --> 00:11:18,052 Átti ... 157 00:11:27,311 --> 00:11:28,813 Þú muldrar enn í svefni. 158 00:11:29,647 --> 00:11:32,650 Ég vaknaði snemma. Þú varst sofandi, svo ég tók seinni vaktina. 159 00:11:32,650 --> 00:11:34,151 Þá verður þú að vekja mig. 160 00:11:35,319 --> 00:11:37,613 -Þú getur ekki svona hluti. -Ég get það. 161 00:11:38,447 --> 00:11:39,490 Því ég var að gera það. 162 00:11:40,241 --> 00:11:41,867 Ég ber ábyrgð á þér, allt í lagi? 163 00:11:41,867 --> 00:11:43,285 Ekki sofna þá. 164 00:11:44,328 --> 00:11:47,123 Ég hafði hljótt, athugaði á bak við mig, 165 00:11:47,123 --> 00:11:50,501 leitaði að slóðum, fór hærra upp og stóð vörð. 166 00:11:51,001 --> 00:11:52,294 Eins og þú kenndir mér. 167 00:11:53,712 --> 00:11:55,923 Hvað get ég sagt? Þetta er meðfætt. 168 00:12:08,310 --> 00:12:09,562 Vektu mig næst. 169 00:12:10,688 --> 00:12:11,814 Já, herra. 170 00:12:26,704 --> 00:12:29,415 Á dauðans, enn ekkert fólk. 171 00:12:30,541 --> 00:12:31,375 Fínt. 172 00:13:31,560 --> 00:13:34,230 -Ég er að læra að flauta. - Kanntu ekki að flauta? 173 00:13:34,230 --> 00:13:35,856 Hljómar eins og ég kunni að flauta? 174 00:13:35,856 --> 00:13:36,690 Nei. 175 00:13:38,776 --> 00:13:39,902 Í alvöru, samt. 176 00:13:39,902 --> 00:13:41,278 Hvernig gerirðu þetta? 177 00:13:41,779 --> 00:13:43,531 - Hæfileikar. - Gildir einu. 178 00:13:43,531 --> 00:13:44,949 Þú ættir að kenna mér að veiða. 179 00:13:45,658 --> 00:13:46,951 - Huh. - Huh. 180 00:13:47,826 --> 00:13:49,620 Hún er stelpa. Hún ræður ekki við það. 181 00:13:50,204 --> 00:13:51,413 Þú ræður við að skjóta. 182 00:13:52,414 --> 00:13:54,083 Ég er ekki viss um aðgerðina. 183 00:13:54,625 --> 00:13:55,501 Hvað er aðgerðin. 184 00:13:55,501 --> 00:13:57,586 -Þegar þú tekur innyflin út. - Já. 185 00:13:58,212 --> 00:13:59,421 Hví kallast það aðgerð? 186 00:13:59,964 --> 00:14:03,092 Það ætti að kallast útgerð því það er það. Það er eins og ... 187 00:14:03,801 --> 00:14:05,886 taka allt út að innan. 188 00:14:08,806 --> 00:14:10,266 Hef samt áhuga. 189 00:14:21,402 --> 00:14:22,236 Stífla. 190 00:14:23,821 --> 00:14:25,030 Þú ert enginn Will Livingston. 191 00:14:25,030 --> 00:14:26,615 Já. En hver er það? 192 00:14:28,242 --> 00:14:30,703 - Bjó þetta til rafmagn? - Já. 193 00:14:31,579 --> 00:14:33,247 Ekki spyrja. Ég hef ekki hugmynd. 194 00:14:34,748 --> 00:14:36,500 Þú hefðir getað skáldað eitthvað. 195 00:14:36,500 --> 00:14:37,668 Ég hefði trúað því. 196 00:14:39,545 --> 00:14:41,005 Sjáðu ána. 197 00:14:41,005 --> 00:14:42,506 Hún er fáránlega blá. 198 00:14:50,055 --> 00:14:51,307 Hei, Joel. 199 00:14:51,307 --> 00:14:53,267 Hvað ef þetta er á dauðans? 200 00:15:23,339 --> 00:15:24,340 Vertu á bak við mig. 201 00:15:29,053 --> 00:15:31,388 Við leitum ekki að vandræðum. Eigum bara leið hjá. 202 00:15:31,889 --> 00:15:32,931 Slepptu byssunni. 203 00:15:45,444 --> 00:15:46,195 Þú. 204 00:15:47,488 --> 00:15:49,823 - Fimm skref til baka. - Hvað með að tala saman? 205 00:15:49,823 --> 00:15:51,158 Hvað með að halda kjafti? 206 00:15:51,158 --> 00:15:52,534 Allt í lagi. Rólegur. 207 00:15:58,123 --> 00:15:59,083 Þú verður í lagi. 208 00:16:02,002 --> 00:16:03,462 Hefurðu verið nálægt Sýktum? 209 00:16:03,462 --> 00:16:05,756 -Það er enginn Sýktur hér. - Fjandakornið ekki. 210 00:16:11,220 --> 00:16:12,471 Síðasti séns á byssukúlu. 211 00:16:13,555 --> 00:16:16,433 Ef þú hefur sýkst finnur hann lyktina og mun rífa þig í sig. 212 00:16:36,161 --> 00:16:38,330 Eins og ég sagði, við höldum bara áfram. 213 00:16:39,957 --> 00:16:40,874 Nú hún. 214 00:17:10,487 --> 00:17:12,489 Hæ. 215 00:17:22,374 --> 00:17:24,543 Þið keyptuð ykkur tíu sekúndur í viðbót. 216 00:17:25,419 --> 00:17:26,378 Hvað eruð þið að gera hér? 217 00:17:28,047 --> 00:17:29,548 Bara að leita að bróður mínum. 218 00:17:29,548 --> 00:17:30,591 Það er allt og sumt. 219 00:17:38,265 --> 00:17:39,183 Hvað heitir þú? 220 00:17:41,852 --> 00:17:42,644 Joel. 221 00:18:59,888 --> 00:19:00,889 Tommy? 222 00:19:29,960 --> 00:19:31,044 Hvað ertu að gera hérna? 223 00:19:32,880 --> 00:19:33,964 Ég kom til að bjarga þér. 224 00:19:55,319 --> 00:19:56,403 Það er meira ef þið viljið. 225 00:19:56,987 --> 00:19:57,905 Þakka þér, frú. 226 00:19:58,572 --> 00:20:00,532 Það er langt síðan við fengum góða máltíð. 227 00:20:00,532 --> 00:20:02,367 Ég hef aldrei fengið góða máltíð. 228 00:20:02,367 --> 00:20:03,619 Þetta er fjandi gott. 229 00:20:05,245 --> 00:20:06,163 Afsakið. 230 00:20:06,538 --> 00:20:08,832 Ellie, pössum upp á mannasiðina. 231 00:20:15,130 --> 00:20:16,048 Hvað? 232 00:20:17,007 --> 00:20:19,009 - Hvað er að þér? - Hvað um hennar mannasiði? 233 00:20:19,009 --> 00:20:20,260 Hún var bara forvitin. 234 00:20:20,844 --> 00:20:23,263 Krakkar hérna líta ekki út eða tala eins og þú. 235 00:20:23,263 --> 00:20:24,097 Einmitt. 236 00:20:24,640 --> 00:20:25,849 Kannski kenni ég þeim. 237 00:20:27,684 --> 00:20:28,936 Ég vil fá byssuna mína aftur. 238 00:20:29,478 --> 00:20:30,896 Þau eru heldur ekki vopnuð. 239 00:20:32,147 --> 00:20:33,106 Veistu hvað? 240 00:20:34,232 --> 00:20:36,318 Ég held að þið hafið byrjað þetta illa. 241 00:20:36,318 --> 00:20:37,819 Hún ætlaði að láta drepa okkur. 242 00:20:37,819 --> 00:20:40,155 Við förum varlega með hverjum við hleypum hingað. 243 00:20:40,155 --> 00:20:41,073 En það er gelt. 244 00:20:41,073 --> 00:20:43,158 Við erum að fæla frá þá sem vilja okkur illt. 245 00:20:43,158 --> 00:20:45,827 Það er 90 ára skíthrætt fólk þarna úti. 246 00:20:45,827 --> 00:20:46,745 Ellie! 247 00:20:46,745 --> 00:20:48,246 Skiljið þið eftir lík? 248 00:20:48,246 --> 00:20:49,456 Það er fólk sem vildi illt. 249 00:20:49,456 --> 00:20:51,917 Slæmt orðspor þýðir ekki að þú sért slæmur. 250 00:20:51,917 --> 00:20:53,627 Ekki alltaf, að minnsta kosti. 251 00:20:58,715 --> 00:20:59,549 Frú, 252 00:21:00,425 --> 00:21:02,135 við þökkum fyrir gestrisni þína ... 253 00:21:04,012 --> 00:21:06,473 en það væri gaman að eiga smá stund, bara fjölskyldan? 254 00:21:09,851 --> 00:21:10,894 Sko ... 255 00:21:12,145 --> 00:21:14,940 Maria er reyndar í fjölskyldunni. 256 00:21:16,358 --> 00:21:17,442 Ó, fjárinn. 257 00:21:17,442 --> 00:21:18,485 Til hamingju. 258 00:21:21,613 --> 00:21:23,198 Joel, segðu til hamingju. 259 00:21:27,077 --> 00:21:27,828 Til hamingju. 260 00:21:33,250 --> 00:21:35,002 - Hvað með skoðunarferð? - Já. 261 00:21:36,420 --> 00:21:38,463 Við settumst hér að fyrir um sjö árum. 262 00:21:38,463 --> 00:21:40,215 Vorum bara nokkur þá. 263 00:21:40,215 --> 00:21:42,676 Þessi hluti var þegar lokað hverfi, 264 00:21:42,676 --> 00:21:44,970 þannig að við byggðum við vegginn þaðan. 265 00:21:44,970 --> 00:21:48,181 Stöðvar flestar ránsferðir, en við finnum samt stundum hópa. 266 00:21:48,181 --> 00:21:49,391 Þú talaðir um Sýkta? 267 00:21:49,391 --> 00:21:52,477 Já, en oftast smærri hópar, ráfandi frá borgunum. 268 00:21:52,477 --> 00:21:54,104 Allt þetta opna land hérna, 269 00:21:54,730 --> 00:21:55,605 auðvelt að skjóta. 270 00:21:56,231 --> 00:21:58,734 Ég á enn 700 riffilinn en ég fann breytilegan kíki. 271 00:21:59,317 --> 00:22:00,360 Hárnákvæmur. 272 00:22:00,902 --> 00:22:02,612 Get skotið þá í hausinn af 800 metrum. 273 00:22:02,612 --> 00:22:03,739 Geturðu kennt mér? 274 00:22:03,739 --> 00:22:04,948 Nei, það getur hann ekki. 275 00:22:06,074 --> 00:22:08,368 - Hvernig haldið þið hávaða niðri? - Varlega. 276 00:22:08,368 --> 00:22:10,996 Að vera í óbyggðum hjálpar, auglýsa okkur ekki, 277 00:22:10,996 --> 00:22:12,080 vera ekki í talstöðinni. 278 00:22:12,998 --> 00:22:14,750 Tilbeiðsluhús, fjöltrúar. 279 00:22:15,292 --> 00:22:16,043 Skóli. 280 00:22:16,752 --> 00:22:19,838 Þvottahús. Gamli bankinn er fangelsi, höfum þó ekki notað það. 281 00:22:19,838 --> 00:22:21,465 Fáið þið orku frá stíflunni? 282 00:22:21,465 --> 00:22:23,050 Náðum því í gang fyrir nokkrum árum. 283 00:22:23,550 --> 00:22:26,762 Eftir það, skólp, pípulagnir, vatnshitarar, ljós. 284 00:22:27,763 --> 00:22:29,765 Þessi staður virkar í raun og veru. 285 00:22:33,101 --> 00:22:34,227 Hei, Joel, sjáðu þetta. 286 00:22:39,066 --> 00:22:41,109 Ræður þú? 287 00:22:41,860 --> 00:22:43,779 Enginn einn ræður. 288 00:22:43,779 --> 00:22:44,988 Ég er í ráðinu. 289 00:22:44,988 --> 00:22:46,448 Lýðræðislega kjörin, 290 00:22:46,448 --> 00:22:48,617 þjóna 300 manns, þar á meðal börnum. 291 00:22:48,617 --> 00:22:51,953 Allir taka þátt. Við skiptumst á eftirliti, matargerð, viðgerðum, 292 00:22:51,953 --> 00:22:53,371 veiðum, uppskeru. 293 00:22:53,371 --> 00:22:54,831 Allt sem þið sjáið í bænum, 294 00:22:55,457 --> 00:22:57,209 gróðurhús, búfé, 295 00:22:57,209 --> 00:22:59,461 öllu deilt. Sameiginlegt eignarhald. 296 00:23:00,629 --> 00:23:02,214 Semsagt, kommúnismi. 297 00:23:03,298 --> 00:23:05,926 - Nei, það er ekki svoleiðis. -Það er það, bókstaflega. 298 00:23:05,926 --> 00:23:07,636 Þetta er kommúna. Við erum kommúnistar. 299 00:23:09,596 --> 00:23:11,056 Glætan! 300 00:23:11,056 --> 00:23:12,933 Þetta er okkar nýjasta. 301 00:23:12,933 --> 00:23:14,392 Nokkurra mánaða. Viltu klappa? 302 00:23:14,392 --> 00:23:16,144 - Já. Hvað heitir það? - Glitra. 303 00:23:16,144 --> 00:23:17,395 Glitra. 304 00:23:17,395 --> 00:23:18,355 Svo falleg. 305 00:23:18,355 --> 00:23:20,774 Þau vilja örugglega fara í sturtu. Ný föt líka. 306 00:23:20,774 --> 00:23:22,859 Þau geta farið í tóma húsið í götunni okkar. 307 00:23:22,859 --> 00:23:24,736 Já, það er ágætis staður. 308 00:23:25,278 --> 00:23:27,781 Ósnert síðan 2003 en hitinn er kominn af stað. 309 00:23:27,781 --> 00:23:28,824 Gæti verið verra. 310 00:23:28,824 --> 00:23:30,450 Treystu mér, það hefur verið það. 311 00:23:30,909 --> 00:23:32,327 Okkur hefur gengið vel. 312 00:23:36,248 --> 00:23:39,209 Ég skal fara með Ellie þangað, ef þið viljið tala meira saman. 313 00:23:41,503 --> 00:23:42,420 Já. Allt í lagi. 314 00:23:44,673 --> 00:23:46,133 - Joel. -Það verður í lagi með þig. 315 00:23:48,343 --> 00:23:49,386 Eigum við? 316 00:23:50,053 --> 00:23:50,971 Já. 317 00:23:57,269 --> 00:23:58,270 Langt síðan síðast. 318 00:24:03,525 --> 00:24:05,360 Þú virðist ekki hafa elst mikið. 319 00:24:06,027 --> 00:24:06,945 Þú hins vegar. 320 00:24:13,034 --> 00:24:14,661 Takk fyrir að vera ekki sama um mig. 321 00:24:22,085 --> 00:24:23,753 Er líka að vinna í því að ala svín. 322 00:24:24,838 --> 00:24:27,090 Þegar við fáum beikon, hvað er þá eftir? 323 00:24:29,801 --> 00:24:31,595 Jólatré og beikon. 324 00:24:31,595 --> 00:24:33,180 Nokkuð góð aðstaða. 325 00:24:34,389 --> 00:24:35,265 Hvað segir Tess? 326 00:24:38,059 --> 00:24:39,311 Hún hefur það gott. 327 00:24:39,311 --> 00:24:40,353 Allt í lagi. 328 00:24:40,353 --> 00:24:41,521 Gott. 329 00:24:42,814 --> 00:24:43,565 Og krakkinn? 330 00:24:46,610 --> 00:24:47,527 Já. 331 00:24:48,778 --> 00:24:51,406 Hún er dóttir einhvers stórlax í Eldflugunum. 332 00:24:52,282 --> 00:24:54,451 Er að reyna að finna fjölskylduna sína. 333 00:24:55,160 --> 00:24:57,579 -Ég var á leið í þessa átt, þannig ... -Í alvöru? 334 00:24:58,496 --> 00:24:59,539 Af góðvild einni? 335 00:25:00,707 --> 00:25:01,708 Það er greiðsla. 336 00:25:04,669 --> 00:25:07,297 Veistu hvar þær gætu verið? Þessar Eldflugur? 337 00:25:07,297 --> 00:25:10,550 Þær eru með bækistöð í Háskóla Austur-Colorado. 338 00:25:11,509 --> 00:25:13,803 Það er vikuferð suður. 339 00:25:15,222 --> 00:25:17,307 Það er allt í rúst héðan og þangað. 340 00:25:18,516 --> 00:25:20,727 Sýktir, árásarmenn. 341 00:25:20,727 --> 00:25:22,020 Ekki beint auðveld ferð. 342 00:25:22,604 --> 00:25:23,647 Auðveld fyrir okkur. 343 00:25:23,647 --> 00:25:26,358 Þar sem þú getur skotið Sýkta í höfuðið af 800 m færi, 344 00:25:26,358 --> 00:25:28,235 sem er reyndar algjört kjaftæði. 345 00:25:30,028 --> 00:25:31,112 Ég get ekki farið. 346 00:25:31,112 --> 00:25:33,406 Láttu ekki svona. Ég fór yfir landið. 347 00:25:33,406 --> 00:25:35,242 Við tveir komumst héðan og til Colorado. 348 00:25:40,747 --> 00:25:42,540 - Hvað, leyfir konan það ekki? - Joel. 349 00:25:42,540 --> 00:25:44,000 Hélt hún þér frá talstöðinni? 350 00:25:45,001 --> 00:25:46,461 Hættirðu þess vegna að svara? 351 00:25:46,461 --> 00:25:49,464 Eftir að ég hætti í Eldflugunum fundu Maria og lið hennar mig. 352 00:25:50,173 --> 00:25:51,216 Þau eru gott fólk. 353 00:25:52,717 --> 00:25:54,261 Þau tóku mér en þurftu þess ekki. 354 00:25:54,261 --> 00:25:56,179 Þau biðja bara um að ég fylgi reglunum. 355 00:25:56,179 --> 00:25:58,014 -Ég er bróðir þinn. -Ég veit það. 356 00:26:00,016 --> 00:26:03,395 Þau hlífa þessum stað mjög vel, og hafa góða ástæðu til. 357 00:26:03,395 --> 00:26:05,730 - Ef fólk fréttir hvar við erum ... -Ég heyrði. 358 00:26:06,398 --> 00:26:07,691 Rangt fólk gæti látið sjá sig. 359 00:26:08,525 --> 00:26:09,567 Er það það sem ég er? 360 00:26:10,151 --> 00:26:11,903 - Er ég rangt fólk? - Joel, ég ... 361 00:26:11,903 --> 00:26:14,614 Það sem ég gerði, Tommy, það sem þú dæmir mig fyrir, 362 00:26:14,614 --> 00:26:16,324 gerði ég til að halda okkur á lífi. 363 00:26:16,324 --> 00:26:17,659 Við gerðum þessa hluti. 364 00:26:17,659 --> 00:26:19,244 Og það voru ekki „hlutir.“ 365 00:26:20,287 --> 00:26:21,329 Við myrtum fólk. 366 00:26:22,330 --> 00:26:23,665 Og ég dæmi þig ekki fyrir það. 367 00:26:24,916 --> 00:26:27,085 Við lifðum af á eina háttinn sem við kunnum. 368 00:26:27,085 --> 00:26:28,837 En það voru aðrar leiðir. 369 00:26:30,630 --> 00:26:31,965 Við kunnum þær bara ekki. 370 00:26:31,965 --> 00:26:34,050 Ef þú vissir hvað ég hef gengið í gegnum, 371 00:26:34,050 --> 00:26:35,844 reynt að finna þig síðustu mánuði ... 372 00:26:35,844 --> 00:26:37,262 Ég mun verða faðir. 373 00:26:38,805 --> 00:26:40,515 Maria er komin nokkra mánuði á leið. 374 00:26:42,392 --> 00:26:44,060 Ég verð því að fara varlega. 375 00:26:49,733 --> 00:26:51,401 Satt að segja er ég dauðhræddur. 376 00:26:54,863 --> 00:26:55,905 En ég veit ekki ... 377 00:26:56,614 --> 00:26:57,991 Ég held ég verði góður pabbi. 378 00:27:04,456 --> 00:27:05,582 Við komumst að því. 379 00:27:09,919 --> 00:27:11,338 „Við komumst að því“? 380 00:27:11,838 --> 00:27:12,922 Er það allt? 381 00:27:12,922 --> 00:27:14,382 Hvað annað á ég að segja? 382 00:27:19,512 --> 00:27:21,306 Þó að lífið hafi stöðvast hjá þér ... 383 00:27:23,058 --> 00:27:24,851 þarf það ekki að stöðvast hjá mér. 384 00:27:31,900 --> 00:27:34,402 Við tökum vistir og þú losnar við okkur á morgun. 385 00:28:58,153 --> 00:29:02,282 ÉG ER Í HÚSINU Á MÓTI 386 00:29:25,763 --> 00:29:26,598 {\an8}Ógeðslegt. 387 00:29:52,957 --> 00:29:53,791 Halló? 388 00:30:03,343 --> 00:30:04,260 Maria? 389 00:30:39,629 --> 00:30:40,421 Gott. 390 00:30:41,297 --> 00:30:42,715 Var að skipta fyrir þetta. 391 00:30:42,715 --> 00:30:43,758 Mátaðu þetta. 392 00:30:50,848 --> 00:30:52,517 Þetta er ofurfjólublátt. 393 00:30:52,517 --> 00:30:54,185 Eggaldin. Passar hún? 394 00:30:54,185 --> 00:30:55,562 - Já. - Skórnir of stórir? 395 00:30:55,562 --> 00:30:56,604 Nei. 396 00:30:57,188 --> 00:30:58,273 Hvar er hitt dótið mitt? 397 00:30:58,273 --> 00:30:59,524 Í draslhrúgunni. 398 00:30:59,524 --> 00:31:01,150 - Sástu það sem ég skildi eftir? - Já. 399 00:31:01,150 --> 00:31:02,610 Skrýtnasta gjöf heimsins. 400 00:31:02,610 --> 00:31:03,528 En gagnleg. 401 00:31:04,153 --> 00:31:05,280 Hver klippir þig? 402 00:31:06,030 --> 00:31:07,407 Hárstofur á heimsmælikvarða. 403 00:31:08,533 --> 00:31:10,076 -Ég skal ná í skærin. - Nei, ég ... 404 00:31:10,076 --> 00:31:12,870 Snyrta, það er það eina. Bara endana, ég lofa. 405 00:31:16,791 --> 00:31:19,168 Var þetta starfið þitt áður fyrr? 406 00:31:20,128 --> 00:31:22,672 Nei. Ég var aðstoðarhéraðssaksóknari 407 00:31:22,672 --> 00:31:24,340 í Omaha, Nebraska. 408 00:31:25,967 --> 00:31:27,427 Ég setti vonda menn í fangelsi. 409 00:31:28,678 --> 00:31:29,721 Flott, held ég. 410 00:31:30,346 --> 00:31:31,973 Mér fannst alltaf gaman að hári. 411 00:31:31,973 --> 00:31:33,641 Kannski var það svona mömmudæmi. 412 00:31:34,767 --> 00:31:36,811 Sástu minnisvarðann sem Tommy gerði? 413 00:31:37,520 --> 00:31:38,521 Já. 414 00:31:40,106 --> 00:31:42,275 Mér þykir þetta leitt með börnin þín. 415 00:31:42,275 --> 00:31:43,109 Það er allt í lagi. 416 00:31:43,776 --> 00:31:45,111 Og „barn.“ Bara Kevin. 417 00:31:45,987 --> 00:31:47,322 Sarah var dóttir Joels. 418 00:31:52,785 --> 00:31:54,412 Ég hefði ekki átt að segja neitt. 419 00:31:54,412 --> 00:31:55,622 Nei, það er allt í lagi. 420 00:31:58,458 --> 00:31:59,709 Það skýrir hann svolítið. 421 00:32:01,169 --> 00:32:03,046 Ég spyr ekki af hverju þú ert með honum. 422 00:32:03,046 --> 00:32:04,672 - Gott. - En greinilega ýmislegt 423 00:32:04,672 --> 00:32:07,050 - sem þú veist ekki um Joel. - Að hann drap fólk? 424 00:32:07,050 --> 00:32:08,217 Ég veit um það. 425 00:32:11,012 --> 00:32:12,180 Þá skilurðu áhyggjur mínar. 426 00:32:12,180 --> 00:32:14,349 - Hann er hættur því. - Hættur að drepa fólk? 427 00:32:14,974 --> 00:32:15,933 Saklaust fólk. 428 00:32:15,933 --> 00:32:18,144 Tommy gerði það líka. Hefurðu áhyggjur af honum? 429 00:32:21,731 --> 00:32:24,275 Tommy var að elta Joel eins og þú núna. 430 00:32:24,275 --> 00:32:27,278 Kannski er ég klárari en Tommy. Engin móðgun. 431 00:32:28,571 --> 00:32:29,864 Þú ert klárlega klár. 432 00:32:29,864 --> 00:32:32,033 Hefðir orðið góður lögfræðingur. 433 00:32:33,785 --> 00:32:35,411 Það er miklu meira en þú segir mér. 434 00:32:37,246 --> 00:32:37,997 Gott. 435 00:32:39,207 --> 00:32:40,583 Þar er kjarni málsins. 436 00:32:41,876 --> 00:32:43,878 Vertu varkár hverjum þú treystir. 437 00:32:44,712 --> 00:32:46,673 Eina fólkið sem getur svikið okkur 438 00:32:46,673 --> 00:32:47,965 er það sem við treystum. 439 00:32:51,177 --> 00:32:52,011 Skilurðu? 440 00:32:55,765 --> 00:32:58,518 Komdu nú. Taktu ofureggaldin jakkann þinn. 441 00:32:59,060 --> 00:33:01,062 - Hvert erum við að fara? -Í bíó. 442 00:33:06,067 --> 00:33:07,985 Elliot Garfield. Ég flyt í hitt herbergið. 443 00:33:09,654 --> 00:33:12,824 Já, ég er vinur Tonys. Þú veist, Tony DeForrest. 444 00:33:14,242 --> 00:33:15,284 Það er fínt. 445 00:33:16,160 --> 00:33:17,078 Ég er líka leikari. 446 00:33:18,246 --> 00:33:20,790 - Nú? - Mamma þín veit það. 447 00:33:21,416 --> 00:33:22,417 Ég skil. 448 00:33:24,502 --> 00:33:25,294 Jæja ... 449 00:33:26,921 --> 00:33:28,423 Ætli ég sjái þig ekki aftur. 450 00:33:28,965 --> 00:33:29,966 Ætli það ekki. 451 00:33:30,633 --> 00:33:31,426 Góða nótt. 452 00:33:34,804 --> 00:33:35,722 Ég hitti Lucy. 453 00:33:36,431 --> 00:33:37,765 Hvað sagðirðu henni? 454 00:33:37,765 --> 00:33:40,560 Að ég væri að flytja í herbergið. Hún virtist sátt. 455 00:33:58,244 --> 00:33:59,620 Mér var sagt að þú værir hér. 456 00:34:03,416 --> 00:34:04,667 Hélt ég gæti sparað þér ómakið. 457 00:34:14,635 --> 00:34:16,179 Ég hefði ekki átt að segja þetta. 458 00:34:17,847 --> 00:34:19,098 Ég trúi því ekki einu sinni. 459 00:34:21,267 --> 00:34:22,685 Ég veit þú samgleðst mér. Það ... 460 00:34:24,979 --> 00:34:26,314 Þetta er flókið fyrir þig, 461 00:34:27,148 --> 00:34:28,149 og mér þykir það leitt. 462 00:34:32,069 --> 00:34:33,654 Ætlarðu þá að sleppa mér? 463 00:34:33,654 --> 00:34:36,240 Þessi ferð í háskólann, er hún sjálfsvígsför? 464 00:34:37,283 --> 00:34:38,034 Nei. 465 00:34:38,534 --> 00:34:41,037 Hún er hættuleg, en ekkert sem þú ræður ekki við. 466 00:34:41,037 --> 00:34:42,497 Undirbúðu þig og gerðu þitt. 467 00:34:42,497 --> 00:34:44,457 Hefur fólk farið og komið aftur? 468 00:34:44,457 --> 00:34:45,625 Öll þeirra. 469 00:34:46,751 --> 00:34:47,794 Hvað er þetta? 470 00:34:51,297 --> 00:34:52,298 Hún er ónæm. 471 00:34:54,550 --> 00:34:55,301 Ha? 472 00:34:55,968 --> 00:34:56,719 Ellie. 473 00:34:57,220 --> 00:34:59,055 Hún sýktist en varð ekki veik. 474 00:35:00,097 --> 00:35:01,015 Tommy. 475 00:35:02,058 --> 00:35:04,435 Tommy, ég sá hana sjálfur bitna. 476 00:35:05,103 --> 00:35:06,896 Það var fyrir mörgum mánuðum. Mörgum. 477 00:35:08,147 --> 00:35:09,482 Hún er ónæm. 478 00:35:29,502 --> 00:35:30,545 Frá byrjun. 479 00:35:34,632 --> 00:35:35,842 Það var Marlene. 480 00:35:36,968 --> 00:35:39,679 Hún réð okkur til að smygla henni til Eldflugnanna. 481 00:35:40,471 --> 00:35:41,430 Það fór illa. 482 00:35:42,557 --> 00:35:43,724 Tess var bitin. 483 00:35:45,309 --> 00:35:47,186 Hún lét mig lofa að taka krakkann. 484 00:35:49,105 --> 00:35:51,607 Það var síðasta ósk hennar. Hvað átti ég að gera? 485 00:35:53,651 --> 00:35:56,070 Við komumst til Kansas City, og þá ... 486 00:35:57,321 --> 00:35:59,156 Hún bjargaði lífi mínu þar. 487 00:35:59,782 --> 00:36:01,033 Frá öðru barni. 488 00:36:02,618 --> 00:36:04,579 Fyrir fimm árum hefði ég tortímt honum. 489 00:36:05,329 --> 00:36:07,456 En hún varð að skjóta hann til að bjarga mér. 490 00:36:08,124 --> 00:36:09,667 Fjórtán ára gömul. 491 00:36:10,167 --> 00:36:13,713 Því ég var of hægur og heyrnarlaus til að heyra hann koma. 492 00:36:16,716 --> 00:36:17,717 Og ég sá ... 493 00:36:20,887 --> 00:36:22,722 Ég sá mann drepa sinn eigin bróður ... 494 00:36:23,890 --> 00:36:25,182 til að bjarga henni 495 00:36:25,182 --> 00:36:26,726 meðan ég horfði bara á. 496 00:36:27,643 --> 00:36:29,353 Ég hélt að hundurinn myndi éta hana 497 00:36:29,353 --> 00:36:31,355 af því hann fyndi lykt af henni. 498 00:36:32,273 --> 00:36:33,608 Og ég stóð bara þarna. 499 00:36:34,942 --> 00:36:37,194 Ég gat ekki ... hreyft mig, 500 00:36:38,029 --> 00:36:39,947 Mér datt ekkert í hug að segja. Ég bara ... 501 00:36:42,867 --> 00:36:44,243 Ég var svo hræddur. 502 00:36:48,331 --> 00:36:50,166 Þú heldur að ég ráði við hlutina, en ... 503 00:36:51,375 --> 00:36:52,793 ég er ekki sá sem ég var. 504 00:36:54,128 --> 00:36:55,129 Ég er veikburða. 505 00:36:56,297 --> 00:36:59,258 Undanfarið koma stundir þar sem óttinn kemur upp úr þurru, 506 00:37:00,551 --> 00:37:01,510 og hjartað 507 00:37:02,386 --> 00:37:03,763 er eins og það hafi stoppað. 508 00:37:09,393 --> 00:37:10,561 Og mig dreymir. 509 00:37:13,356 --> 00:37:14,398 Allar nætur. 510 00:37:15,107 --> 00:37:16,317 Hvernig drauma? 511 00:37:17,193 --> 00:37:18,194 Ég veit ekki. 512 00:37:19,070 --> 00:37:20,279 Ég man það ekki. 513 00:37:21,489 --> 00:37:23,449 Ég veit bara að þegar ég vakna ... 514 00:37:26,994 --> 00:37:28,496 hef ég misst eitthvað. 515 00:37:29,789 --> 00:37:31,666 Mér misheppnast í svefni. 516 00:37:33,334 --> 00:37:34,293 Það er eina sem ég geri. 517 00:37:35,461 --> 00:37:36,837 Það eina sem ég geri 518 00:37:37,380 --> 00:37:38,422 er að bregðast henni, 519 00:37:39,507 --> 00:37:41,384 aftur og aftur. 520 00:37:42,551 --> 00:37:43,803 Þú vilt að ég fari með hana. 521 00:37:43,803 --> 00:37:46,764 Ég mun verða henni að bana. Ég veit það. 522 00:37:47,974 --> 00:37:49,517 Og ég verð að fara frá henni. 523 00:37:51,310 --> 00:37:52,186 Joel ... 524 00:37:52,979 --> 00:37:55,356 Þess vegna fórstu frá mér, ekki satt? 525 00:37:55,356 --> 00:37:57,316 Til að bæta fyrir það sem við gerðum. 526 00:37:59,860 --> 00:38:03,072 Hér er tækifærið þitt til að ala barnið þitt í betri heim. 527 00:38:03,823 --> 00:38:05,616 Þú ert yngri en ég. Ert enn sterkur. 528 00:38:05,616 --> 00:38:07,660 Þú sagðir það sjálfur, þú kemur aftur. 529 00:38:07,660 --> 00:38:09,161 Þú verður að fara með hana. 530 00:38:15,918 --> 00:38:18,254 Þú mátt ekki segja neinum. Ekki einu sinni Mariu. 531 00:38:20,297 --> 00:38:21,757 Tommy, ég treysti bara þér. 532 00:38:21,757 --> 00:38:25,386 Ef einhver annar sér þessi bitför, það sem er undir húðinni á henni, 533 00:38:25,386 --> 00:38:26,554 munu þeir skjóta hana. 534 00:38:29,640 --> 00:38:31,726 Þetta er það síðasta sem ég mun biðja þig um. 535 00:38:34,311 --> 00:38:35,229 Ég lofa. 536 00:38:50,077 --> 00:38:51,287 Ég fer með hana í dögun. 537 00:39:06,010 --> 00:39:07,344 Þú ert í húsi 38. 538 00:39:07,928 --> 00:39:09,597 Það er vinstri, vinstri, hægri. 539 00:39:23,402 --> 00:39:25,404 Ég held hann vilji frekar vera einn, Luce. 540 00:39:25,404 --> 00:39:27,823 Hann veit að okkur fannst það lélegt ef við heilsum ekki. 541 00:39:28,240 --> 00:39:30,242 Allt í lagi. En reyndu að vera háttvís. 542 00:39:30,242 --> 00:39:31,368 Hvað er háttvísi? 543 00:39:31,368 --> 00:39:32,244 Ljúga. 544 00:39:35,331 --> 00:39:36,082 Halló? 545 00:39:36,749 --> 00:39:38,959 Hr. Garfield? Það eru Lucy og ég. 546 00:39:41,837 --> 00:39:44,965 Við komum aftur til að segja þér hversu mikið við nutum þess. 547 00:39:44,965 --> 00:39:48,552 Ég skemmti mér konunglega. Fyrst hélt ég að það yrði leiðinlegt. 548 00:40:08,030 --> 00:40:08,948 Ellie? 549 00:40:19,041 --> 00:40:20,793 Þurfti bara að hafa áhyggjur af þessu? 550 00:40:22,253 --> 00:40:24,088 Strákum, kvikmyndum, 551 00:40:25,047 --> 00:40:27,383 ákveða hvaða skyrta passar með hvaða pilsi? 552 00:40:28,968 --> 00:40:29,885 Það er furðulegt. 553 00:40:33,764 --> 00:40:35,558 - Hlustaðu ... - Af hverju ertu hér? 554 00:40:37,434 --> 00:40:40,104 -Ég kom til að tala við þig. - Nei, af hverju ertu enn hér? 555 00:40:40,104 --> 00:40:41,939 Stingdu mig af ef þú ætlar. 556 00:40:44,775 --> 00:40:46,026 Hvað heyrðirðu nákvæmlega? 557 00:40:48,571 --> 00:40:50,698 „Ég verð að fara frá henni. Þú verður að taka hana.“ 558 00:40:54,994 --> 00:40:57,163 Ég stóð með þér í dag af því ég hélt ... 559 00:41:02,668 --> 00:41:04,837 Ég tók þessa ákvörðun þér til góðs. 560 00:41:05,754 --> 00:41:07,256 Þér mun vegna betur með Tommy. 561 00:41:08,757 --> 00:41:11,677 - Hann þekkir svæðið betur en ég ... - Er þér alveg sama um mig? 562 00:41:11,677 --> 00:41:13,971 - Auðvitað ekki. - Við hvað ertu þá hræddur? 563 00:41:18,726 --> 00:41:20,060 Ég er ekki hún. 564 00:41:23,105 --> 00:41:24,773 Maria sagði mér frá Söruh, og ... 565 00:41:24,773 --> 00:41:25,733 Ekki. 566 00:41:30,029 --> 00:41:31,405 Ekki segja aukatekið orð. 567 00:41:34,909 --> 00:41:37,077 Mér þykir það leitt með dóttur þína, Joel ... 568 00:41:38,537 --> 00:41:39,955 en ég hef líka misst fólk. 569 00:41:41,248 --> 00:41:43,250 Þú hefur ekki hugmynd um hvað missir er. 570 00:41:45,085 --> 00:41:47,171 Allir sem mér hefur þótt vænt um 571 00:41:47,171 --> 00:41:49,673 hefur annaðhvort dáið eða yfirgefið mig. 572 00:41:50,507 --> 00:41:52,384 Allir nema þú. 573 00:41:53,219 --> 00:41:55,554 Ekki segja mér að ég væri öruggari með öðrum, 574 00:41:55,554 --> 00:41:58,224 því sannleikurinn er, að ég myndi vera hræddari. 575 00:42:06,273 --> 00:42:07,191 Það er rétt hjá þér. 576 00:42:08,734 --> 00:42:09,860 Þú ert ekki dóttir mín. 577 00:42:11,195 --> 00:42:13,030 Og ég er alls ekki pabbi þinn. 578 00:42:15,491 --> 00:42:16,659 Og í dögun ... 579 00:42:18,035 --> 00:42:19,662 förum við hvort í sína átt. 580 00:43:54,715 --> 00:43:55,632 Kom inn. 581 00:44:17,029 --> 00:44:18,030 Hesthúsin. 582 00:44:42,930 --> 00:44:44,348 Komstu hingað til að kveðja? 583 00:44:44,348 --> 00:44:45,182 Nei. 584 00:44:46,225 --> 00:44:48,102 Ég kom til að stela einum hesti og fara. 585 00:44:48,894 --> 00:44:49,937 Ég hefði gefið þér einn. 586 00:44:50,604 --> 00:44:51,522 Ég veit. 587 00:44:52,523 --> 00:44:53,273 Í öllu falli, 588 00:44:53,941 --> 00:44:55,859 það var fyrir hálftíma og ég býst við ... 589 00:44:59,571 --> 00:45:00,823 að þú eigir skilið val. 590 00:45:00,823 --> 00:45:02,324 Þér mun ganga betur með Tommy. 591 00:45:02,324 --> 00:45:03,367 Förum. 592 00:45:04,576 --> 00:45:05,327 Allt í lagi. 593 00:45:26,014 --> 00:45:26,974 Haltu í bæði. 594 00:45:30,769 --> 00:45:31,770 Almenn stefna? 595 00:45:31,770 --> 00:45:34,189 Farðu í suðaustur þar til þú kemur á I-25. 596 00:45:34,773 --> 00:45:36,775 Það er við þjóðveginn. Ættir að sjá það. 597 00:45:53,333 --> 00:45:54,585 Það er staður fyrir þig hér. 598 00:45:55,419 --> 00:45:56,170 Ykkur bæði. 599 00:45:56,879 --> 00:45:58,005 Treysti á það. 600 00:46:03,594 --> 00:46:04,595 Má ég fá þetta lánað? 601 00:46:05,596 --> 00:46:06,388 Já. 602 00:46:06,972 --> 00:46:08,265 Af því Maria tók minn. 603 00:46:08,265 --> 00:46:09,933 Ég sagði þegar já, Joel. 604 00:46:17,566 --> 00:46:18,817 Adiós, stóri bróðir. 605 00:46:34,666 --> 00:46:35,542 Lokaðu því. 606 00:47:00,442 --> 00:47:01,276 Langt til hægri. 607 00:47:01,276 --> 00:47:03,403 -Þú kippist til. - Skotmarkið er of lítið. 608 00:47:03,403 --> 00:47:05,948 Ég gerði það stærra en ég átti. Losaðu hylkið. 609 00:47:07,241 --> 00:47:08,617 Og ég kippist ekki til. 610 00:47:09,535 --> 00:47:11,954 - Riffillinn er ömurlegur. - Láttu mig fá hann. 611 00:47:13,497 --> 00:47:14,248 Hann miðar illa. 612 00:47:14,831 --> 00:47:15,749 Þú munt sjá. 613 00:47:17,376 --> 00:47:19,461 Anda djúpt inn, anda hægt út. 614 00:47:19,461 --> 00:47:21,088 Kreistu gikkinn eins og þú elskir hann. 615 00:47:21,880 --> 00:47:23,757 Mjúklega, örugglega, 616 00:47:24,132 --> 00:47:25,217 hægt og rólega. 617 00:47:25,217 --> 00:47:26,802 Viltu skjóta eða gera hann óléttan? 618 00:47:28,929 --> 00:47:30,556 Þetta virkar ekki. Hann miðar illa. 619 00:47:33,559 --> 00:47:35,602 Hálfviti ertu. 620 00:47:40,190 --> 00:47:45,279 RASSFÍFILL 621 00:47:59,293 --> 00:48:02,254 Eins og hlutirnir eru í Jackson, var þetta svona áður fyrr? 622 00:48:02,796 --> 00:48:03,922 Nei. 623 00:48:03,922 --> 00:48:06,049 Til þess var landið of stórt. 624 00:48:06,675 --> 00:48:09,136 Þá voru til tvær meginleiðir til að horfa á hlutina. 625 00:48:09,136 --> 00:48:11,388 Sumir vildu eiga allt. 626 00:48:12,264 --> 00:48:14,558 Og sumir vildu ekki að neinn ætti neitt. 627 00:48:16,268 --> 00:48:17,185 Hvort varst þú? 628 00:48:17,728 --> 00:48:19,271 Hvorugt. Ég vann bara vinnuna mína. 629 00:48:20,355 --> 00:48:22,399 Sem var ... að smíða? 630 00:48:22,399 --> 00:48:23,317 Það er rétt. 631 00:48:24,067 --> 00:48:25,944 Hús, verslanir, svoleiðis. 632 00:48:26,570 --> 00:48:28,113 Við vorum kallaðir „verktakar.“ 633 00:48:30,407 --> 00:48:32,117 „Verktakinn.“ 634 00:48:33,368 --> 00:48:34,369 Það er frekar flott. 635 00:48:35,287 --> 00:48:37,205 Já, við vorum flottir. 636 00:48:38,206 --> 00:48:39,875 Allir elskuðu verktaka. 637 00:48:40,667 --> 00:48:41,501 Svalt. 638 00:48:53,805 --> 00:48:56,016 Ef þú klúðrar fjórðu tilraun þinni, 639 00:48:56,016 --> 00:48:57,934 gefurðu hinu liðinu boltann? 640 00:48:57,934 --> 00:48:59,853 Rétt. Það kallast „tapaður bolti.“ 641 00:48:59,853 --> 00:49:01,021 Tapaður bolti. 642 00:49:01,855 --> 00:49:04,399 En ef þú nærð tíu yördum, 643 00:49:04,399 --> 00:49:06,318 færðu aftur fyrstu tilraun? 644 00:49:06,318 --> 00:49:07,402 Já. 645 00:49:08,111 --> 00:49:12,157 Svo, í rauninni bara að fara í eina átt. 646 00:49:12,157 --> 00:49:13,367 Í rauninni. 647 00:49:14,284 --> 00:49:15,410 En ofbeldisfullt. 648 00:49:16,244 --> 00:49:17,871 Jæja, það er það. 649 00:49:19,039 --> 00:49:20,749 Hvað segirðu um þetta? 650 00:49:20,749 --> 00:49:22,209 Náðum þessu á fimm dögum. 651 00:49:22,209 --> 00:49:25,087 Auðveldum dögum. Ég veit ekki hvað Tommy var hræddur við. 652 00:49:25,879 --> 00:49:27,339 Enn tími til að komast að því. 653 00:49:27,798 --> 00:49:29,341 „Enn tími til að komast að því.“ 654 00:49:30,175 --> 00:49:32,678 „Verktakinn.“ 655 00:49:46,066 --> 00:49:47,609 „Heimili Klettafjallasauðanna.“ 656 00:49:48,485 --> 00:49:50,821 - Hvað þýðir það? - Lukkudýr liðsins. 657 00:49:51,863 --> 00:49:52,906 Það er eins konar kind. 658 00:49:52,906 --> 00:49:53,782 Sko? 659 00:49:54,324 --> 00:49:56,118 Einu skrefi nær draumum þínum. 660 00:49:56,910 --> 00:49:58,412 Sé samt engar Eldflugur. 661 00:49:58,412 --> 00:50:00,038 Þær eru líklega í miðjunni. 662 00:50:00,622 --> 00:50:01,540 Öruggara. 663 00:50:04,042 --> 00:50:05,001 Þessa leið. 664 00:50:14,970 --> 00:50:16,263 Þessir staðir ... 665 00:50:17,139 --> 00:50:19,015 Bjó fólk hérna, og hvað? 666 00:50:19,015 --> 00:50:20,851 - Fór í tíma og svoleiðis? - Já. 667 00:50:20,851 --> 00:50:22,561 Þó það væri fullorðið? 668 00:50:22,561 --> 00:50:23,687 Næstum því fullorðið. 669 00:50:24,688 --> 00:50:28,942 Ég held að þetta hafi mikið snúist um að djamma og finna sig. 670 00:50:28,942 --> 00:50:31,194 Finna út hvað það vildi gera í lífinu. 671 00:50:31,194 --> 00:50:33,655 Hvað það vildi gera í lífinu. 672 00:50:35,907 --> 00:50:37,159 Ég hef verið að hugsa ... 673 00:50:38,452 --> 00:50:41,329 Ég vil ekki sauðfjárbúgarð. Ef ég mætti gera hvað sem er? 674 00:50:41,329 --> 00:50:42,414 Það var samningurinn. 675 00:50:42,873 --> 00:50:43,707 Jæja, 676 00:50:44,332 --> 00:50:46,042 sem barn vildi ég vera söngvari. 677 00:50:46,042 --> 00:50:47,210 Þegiðu. 678 00:50:48,462 --> 00:50:49,504 Af hverju er það fyndið? 679 00:50:51,089 --> 00:50:53,091 -Þú verður að syngja eitthvað núna. - Nei. 680 00:50:53,091 --> 00:50:54,593 Gerðu það. Ég mun ekki hlæja. 681 00:50:54,593 --> 00:50:56,511 -Þú hlærð nú þegar. - Allt í lagi, satt. 682 00:50:57,679 --> 00:50:59,181 Þú syngur fyrir mig síðar. 683 00:50:59,890 --> 00:51:02,768 Ég mun bjarga heiminum. Þetta er það minnsta sem þú getur gert. 684 00:51:05,228 --> 00:51:06,104 Sanngjarnt. 685 00:51:12,611 --> 00:51:13,945 Eru þetta apar? 686 00:51:14,529 --> 00:51:15,864 Líklega af gömlu tilraunastofunni. 687 00:51:16,990 --> 00:51:18,366 Sjáðu þá. 688 00:51:18,366 --> 00:51:19,993 Fyrsta skipti sem þú sérð apa? 689 00:51:19,993 --> 00:51:21,536 Fyrsta skipti að sjá apa. 690 00:51:26,500 --> 00:51:27,542 Sjáðu. 691 00:51:29,044 --> 00:51:32,047 LÍFFRÆÐIVÍSINDABYGGING 692 00:51:33,048 --> 00:51:33,965 Þá erum við komin. 693 00:51:38,929 --> 00:51:39,930 Varðstöðvar. 694 00:51:40,889 --> 00:51:41,973 Engir verðir. 695 00:51:44,559 --> 00:51:45,519 Já. 696 00:51:45,519 --> 00:51:46,394 Byssa? 697 00:51:48,021 --> 00:51:48,897 Já. 698 00:52:52,794 --> 00:52:54,379 Hér voru örugglega læknar. 699 00:53:04,598 --> 00:53:05,724 Þetta er pökkunarlisti. 700 00:53:06,433 --> 00:53:07,976 Sem þú gerir áður en þú ferð. 701 00:53:08,727 --> 00:53:09,895 Fóru þau bara? 702 00:53:13,315 --> 00:53:14,524 Kannski ekki öll. 703 00:54:02,072 --> 00:54:04,199 Þetta eru að minnsta kosti ekki Smellarar. 704 00:54:04,741 --> 00:54:06,242 Já, engar Eldflugur heldur. 705 00:54:07,494 --> 00:54:10,330 Kannski breyttust þau í apa í öllum þessum rannsóknum. 706 00:54:27,889 --> 00:54:29,349 Fóru þau þangað? 707 00:54:29,975 --> 00:54:33,269 Öll merki vísa þangað. Kannski að vera á undan veðrinu, 708 00:54:33,269 --> 00:54:34,562 betri aðstaða. 709 00:54:35,271 --> 00:54:36,106 Ég veit ekki. 710 00:54:36,106 --> 00:54:38,358 -Þessa leið. -Þegiðu. 711 00:54:54,708 --> 00:54:55,750 Út að aftan. 712 00:55:16,396 --> 00:55:17,647 - Tilbúin? - Já. 713 00:55:23,445 --> 00:55:24,738 Komdu hingað. 714 00:55:25,488 --> 00:55:27,157 Komdu hér, ég hef þig. 715 00:55:29,909 --> 00:55:30,660 Joel! 716 00:56:06,571 --> 00:56:07,864 Joel! Farðu á hestinn! 717 00:56:09,115 --> 00:56:10,116 Komdu á hestinn! 718 00:56:11,993 --> 00:56:13,036 Joel! 719 00:56:17,457 --> 00:56:18,792 - Náið honum! - Farðu! 720 00:56:21,002 --> 00:56:22,378 - Komið aftur! - Fjárinn! 721 00:56:25,006 --> 00:56:26,049 Drullusokkurinn þinn! 722 00:56:34,099 --> 00:56:35,350 Þeir elta okkur ekki. 723 00:56:35,892 --> 00:56:36,810 Við erum örugg. 724 00:56:37,685 --> 00:56:38,436 Joel? 725 00:56:38,978 --> 00:56:39,729 Joel? 726 00:56:40,563 --> 00:56:42,065 Joel, nei! Fjárinn! 727 00:56:42,065 --> 00:56:43,316 Fjandinn! 728 00:56:44,692 --> 00:56:45,777 Joel? 729 00:56:46,611 --> 00:56:47,529 Joel? 730 00:56:49,239 --> 00:56:50,156 Fjárinn. 731 00:56:51,533 --> 00:56:52,700 Joel, opnaðu augun. 732 00:56:53,201 --> 00:56:54,452 Opnaðu augun. 733 00:56:54,452 --> 00:56:55,620 Joel, stattu upp. 734 00:56:58,414 --> 00:57:00,166 Ég get ekki gert þetta án þín. 735 00:57:00,875 --> 00:57:02,460 Ég veit ekki hvert ég er að fara, 736 00:57:02,460 --> 00:57:03,753 hvað ég á að gera. 737 00:57:04,796 --> 00:57:05,630 Joel. 738 00:57:11,886 --> 00:57:12,804 Gerðu það. 739 00:57:15,140 --> 00:57:16,266 Joel, gerðu það. 740 00:58:27,962 --> 00:58:29,881 Þýðandi: Clever Clover