1 00:00:39,289 --> 00:00:42,793 Æ nei, byrjum við hérna? Gott og vel. 2 00:00:43,377 --> 00:00:46,129 Allt frá fyrstu tíð hef ég sent skýr skilaboð. 3 00:00:49,716 --> 00:00:51,969 Sumum líkaði það illa. 4 00:00:52,135 --> 00:00:53,762 En óheppilegt. 5 00:00:53,929 --> 00:00:55,681 En ég var ekki allra. 6 00:00:56,598 --> 00:00:58,559 Hér eru ein skýr skilaboð. 7 00:00:59,393 --> 00:01:01,562 Þetta hálsmen er ástæðan fyrir dauða mínum. 8 00:01:01,728 --> 00:01:03,689 En ég er komin fram úr mér. 9 00:01:03,856 --> 00:01:07,067 Ég vissi strax að ég sæi heiminn öðruvísi en hinir. 10 00:01:07,234 --> 00:01:07,901 Sjáðu! 11 00:01:08,110 --> 00:01:10,362 Þetta er ekki sniðið. Fylgdu sniðinu. 12 00:01:10,529 --> 00:01:11,613 Gerðu þetta rétt. 13 00:01:11,780 --> 00:01:13,365 Þetta er ljótt. -Meira að segja mamma. 14 00:01:13,532 --> 00:01:16,743 Enga Grimmhildi hérna. Þú heitir Estella, ekki Cruella. 15 00:01:21,623 --> 00:01:24,793 En ég storkaði ekki henni heldur öllum heiminum. 16 00:01:27,379 --> 00:01:30,883 Mamma vissi það auðvitað og það olli henni áhyggjum. 17 00:01:31,049 --> 00:01:33,260 Þú átt heima hérna eins og hver annar. 18 00:01:33,427 --> 00:01:34,553 Þau eru heppin að fá þig. 19 00:01:34,720 --> 00:01:35,971 Samþykkt. 20 00:01:36,180 --> 00:01:39,349 Hvað segirðu við Cruellu ef hún vill ná yfirhöndinni? 21 00:01:40,058 --> 00:01:41,810 Takk fyrir komuna en þú mátt fara. 22 00:01:41,977 --> 00:01:43,437 Gott, kveddu hana nú. 23 00:01:43,604 --> 00:01:44,938 Vertu sæl, Cruella. 24 00:01:45,105 --> 00:01:46,440 Settu á þig hattinn. 25 00:01:46,899 --> 00:01:48,525 Hatturinn er óþarfur. 26 00:01:50,360 --> 00:01:52,571 Vertu kurteis og þæg. 27 00:01:52,988 --> 00:01:54,615 Og vinaleg. 28 00:01:55,782 --> 00:01:57,534 Hvernig er máltækið? 29 00:01:57,701 --> 00:02:00,078 "Ég er kona. Heyrið öskur mitt." 30 00:02:00,245 --> 00:02:02,497 Það var ekki vinsælt árið 1964 31 00:02:02,664 --> 00:02:04,291 en átti eftir að breytast. 32 00:02:04,708 --> 00:02:06,376 Halló, ég heiti Estella. 33 00:02:06,543 --> 00:02:09,630 Sjáðu, það er skunkur í skólanum. 34 00:02:10,297 --> 00:02:12,132 Flottur jakki. 35 00:02:12,299 --> 00:02:14,301 Hæ, ég heiti Anita. 36 00:02:14,468 --> 00:02:15,677 Estella. 37 00:02:15,844 --> 00:02:16,929 Hunsaðu þá bara. 38 00:02:17,095 --> 00:02:19,389 Ég gerði það, en það endist varla. 39 00:02:21,141 --> 00:02:22,434 Hunsa þá? 40 00:02:23,185 --> 00:02:25,437 Sagði ég ekki "heyrið öskur mitt"? 41 00:02:25,604 --> 00:02:26,647 Slagur! Slagur! 42 00:02:30,025 --> 00:02:31,860 Sumir voru ósáttir við þetta. 43 00:02:32,027 --> 00:02:35,322 Nú færðu áminningu í kladdann. 44 00:02:35,739 --> 00:02:37,699 Jæja, margir voru ósáttir við þetta. 45 00:02:39,034 --> 00:02:39,993 Nóg komið. 46 00:02:40,160 --> 00:02:41,787 Hún átti þetta skilið! 47 00:02:41,954 --> 00:02:44,456 En ég fann vini á ólíklegum stöðum. 48 00:02:44,623 --> 00:02:46,124 Halló. 49 00:02:46,917 --> 00:02:48,752 Eins og þennan. 50 00:02:49,795 --> 00:02:51,088 Er þetta hundur? 51 00:02:51,255 --> 00:02:53,298 Buddy. Ég fann hann. 52 00:02:53,465 --> 00:02:56,093 En ekki þennan. 53 00:02:57,219 --> 00:03:00,597 Svo var það hún. Anita Darling. En stórkostlegt nafn. 54 00:03:08,438 --> 00:03:13,235 Það mætti segja að ég hefði öskrað mig í gegnum grunnskólann. 55 00:03:15,153 --> 00:03:16,697 Næstum því. 56 00:03:20,534 --> 00:03:23,871 Það er frekar augljóst hvað gerist núna. 57 00:03:24,329 --> 00:03:25,873 Estella, þú ert rekin... 58 00:03:26,039 --> 00:03:28,000 Ég segi upp skólavistinni. 59 00:03:28,542 --> 00:03:29,418 Ég rak hana. 60 00:03:29,793 --> 00:03:32,796 Of seint, ég sagði upp vistinni, svo það verður ekki skráð. 61 00:03:32,963 --> 00:03:35,382 Ég sagði að hún væri rekin. 62 00:03:36,091 --> 00:03:37,176 Nei. 63 00:03:37,342 --> 00:03:38,177 Ekki. 64 00:03:38,886 --> 00:03:41,597 Mér sýnist skólinn ala upp hræðileg börn 65 00:03:41,763 --> 00:03:43,932 án sköpunargáfu eða samúðar. 66 00:03:44,099 --> 00:03:45,309 Eða snilligáfu. 67 00:03:48,103 --> 00:03:49,438 Út með þig. 68 00:03:49,980 --> 00:03:50,981 Út! 69 00:03:52,274 --> 00:03:54,151 Það er eitt að vera snillingur. 70 00:03:54,318 --> 00:03:57,696 En að ala upp snilling? Því fylgja ýmsar áskoranir. 71 00:03:57,863 --> 00:04:00,282 London, hér komum við. 72 00:04:00,449 --> 00:04:02,201 Við höfum ekkert val. 73 00:04:02,367 --> 00:04:06,496 Þú ert ekki í skóla. Þetta er ekkert fagnaðarefni. 74 00:04:11,251 --> 00:04:12,586 Nú... 75 00:04:13,295 --> 00:04:16,255 Enginn verður fatahönnuður í smábæ hvort sem er. 76 00:04:22,429 --> 00:04:23,430 Getum við farið hingað? 77 00:04:25,599 --> 00:04:28,477 Regent's Park? Fullkomið. 78 00:04:29,353 --> 00:04:31,939 Þegar við komum í borgina byrjum við á því 79 00:04:32,105 --> 00:04:34,566 að fá okkur te við gosbrunninn 80 00:04:34,733 --> 00:04:36,777 og skipuleggja líf okkar í London. 81 00:04:40,280 --> 00:04:41,657 Því ertu spariklædd? 82 00:04:42,824 --> 00:04:44,451 Ég þarf að stoppa hjá vini 83 00:04:44,618 --> 00:04:46,870 og fá hjálp til að koma undir okkur fótunum. 84 00:04:47,037 --> 00:04:48,038 Hvaða vinur er það? 85 00:04:48,205 --> 00:04:51,583 Vinur vegna þeirra aðstæðna sem við erum í. 86 00:04:55,796 --> 00:04:58,465 Nú verð ég til friðs, mamma. 87 00:04:59,716 --> 00:05:00,843 Ég lofa því. 88 00:05:16,608 --> 00:05:18,735 HELLMAN-SETRIĐ 89 00:05:18,902 --> 00:05:20,612 Mér var alvara með þessu. 90 00:05:23,907 --> 00:05:26,785 En þegar stúlka eins og ég gefur slíkt loforð 91 00:05:27,244 --> 00:05:29,621 ferðu ekki með hana á svona stað. 92 00:05:49,183 --> 00:05:50,392 Hvar erum við? 93 00:05:57,941 --> 00:05:59,610 Notaðu það. Það er flott. 94 00:06:01,528 --> 00:06:04,156 Betra að sleppa því. Þú færð það einhvern daginn. 95 00:06:04,323 --> 00:06:05,407 Þetta er ættargripur. 96 00:06:06,909 --> 00:06:08,619 Viltu passa það? -Í alvöru? 97 00:06:12,581 --> 00:06:13,415 Komdu, Buddy. 98 00:06:13,582 --> 00:06:14,541 Estella. 99 00:06:15,083 --> 00:06:16,001 Alvarlega röddin. 100 00:06:16,168 --> 00:06:18,378 Bíddu í bílnum. Ég verð fljót. 101 00:06:18,545 --> 00:06:20,088 Mamma! 102 00:06:20,255 --> 00:06:21,798 Láttu lítið á þér bera. 103 00:06:22,466 --> 00:06:23,634 Lítið á mér bera með hatt? 104 00:06:24,843 --> 00:06:27,012 Einmitt. Elska þig. 105 00:06:27,179 --> 00:06:28,180 Elska þig meira. 106 00:06:40,776 --> 00:06:42,361 Hún verður eldfljót. 107 00:06:42,528 --> 00:06:44,154 Ég reyndi að láta lítið á mér bera. 108 00:06:46,198 --> 00:06:49,159 Er þetta feldur og siffon í sama kjólnum? 109 00:06:50,911 --> 00:06:52,621 Eins og þið sjáið sveik ég það. 110 00:06:53,747 --> 00:06:55,165 Bara smávegis. 111 00:06:55,332 --> 00:06:57,209 Þetta verður stórfenglegt. 112 00:06:57,376 --> 00:06:58,752 Eins og vanalega. 113 00:06:59,044 --> 00:07:01,088 Farðu í garðinn. Ég skal kanna málið. 114 00:07:01,255 --> 00:07:04,633 Á meðan mamma hitti dularfulla vin sinn 115 00:07:04,800 --> 00:07:06,635 ætlaði ég að kíkja. 116 00:07:20,566 --> 00:07:25,237 Gallinn var að það litla sem ég sá gerði mig algjörlega agndofa. 117 00:07:25,779 --> 00:07:29,324 Ég hafði ekki hugmynd um hvar ég var eða hvað þetta var. 118 00:07:29,783 --> 00:07:33,078 En í fyrsta sinn á ævinni var ég komin á stað 119 00:07:33,370 --> 00:07:35,163 þar sem ég átti heima. 120 00:07:38,834 --> 00:07:41,336 Það sama átti ekki við um Buddy. 121 00:07:41,545 --> 00:07:42,963 Buddy. Nei. 122 00:07:51,221 --> 00:07:52,139 Náði þér. 123 00:07:56,560 --> 00:07:58,687 Upp með hattinn svo enginn sjái þetta. 124 00:08:11,950 --> 00:08:14,244 Ég gæti kennt Buddy um framhaldið. 125 00:08:16,872 --> 00:08:19,333 Ég vil bara koma undir okkur fótunum. 126 00:08:19,958 --> 00:08:22,878 En sannleikurinn er sá að ég gerði illt verra. 127 00:08:29,968 --> 00:08:31,053 Guð minn góður! 128 00:08:54,034 --> 00:08:55,369 Skrambinn! 129 00:08:56,245 --> 00:08:59,831 Ég skal steinþegja og aldrei koma hingað aftur. 130 00:09:02,417 --> 00:09:04,127 Mamma! -Hún er líf mitt. 131 00:09:28,986 --> 00:09:29,987 Nei. 132 00:09:36,952 --> 00:09:38,203 Orð fá þessu ekki lýst. 133 00:09:38,370 --> 00:09:40,205 Þetta var hræðilegt slys. 134 00:09:40,372 --> 00:09:41,456 Sökin var mín. 135 00:09:41,623 --> 00:09:43,083 Weston lögreglustjóri. 136 00:09:43,250 --> 00:09:46,879 Þessi kona hótaði mér og heimtaði peninga. 137 00:09:47,379 --> 00:09:49,214 Ég hafði drepið móður mína. 138 00:09:49,381 --> 00:09:51,175 Hundarnir eltu einhvern. 139 00:09:51,341 --> 00:09:52,384 Leitið á lóðinni! 140 00:09:52,551 --> 00:09:53,552 Á þeirri stundu... 141 00:09:53,719 --> 00:09:55,053 Leitið á lóðinni! 142 00:09:55,721 --> 00:09:57,806 ...datt mér ekkert skárra í hug... 143 00:09:59,933 --> 00:10:01,101 en að flýja. 144 00:10:25,125 --> 00:10:27,836 Og ég flúði mjög lengi. 145 00:11:09,336 --> 00:11:11,255 Ég komst til London eftir allt. 146 00:11:13,048 --> 00:11:14,842 Regent's Park. 147 00:11:15,759 --> 00:11:17,010 En þar var ekkert te. 148 00:11:17,177 --> 00:11:18,720 Þetta er mín sök, Buddy. 149 00:11:18,887 --> 00:11:20,097 Engin mamma. 150 00:11:22,182 --> 00:11:24,101 Ég hefði ekki átt að fara inn. 151 00:11:26,103 --> 00:11:27,229 Ég var munaðarlaus. 152 00:11:33,318 --> 00:11:34,987 Hálsmenið mitt. 153 00:11:38,866 --> 00:11:39,992 Sorgarsaga. 154 00:11:41,076 --> 00:11:45,539 Snjöll stúlka verður að heimskingja og kostar móður sína lífið... 155 00:11:47,165 --> 00:11:48,625 og endar alein. 156 00:11:53,589 --> 00:11:56,049 En nýr dagur færir ný tækifæri 157 00:11:56,216 --> 00:11:59,136 eða að minnsta kosti tvo smáþjófa. Horace... 158 00:11:59,386 --> 00:12:01,263 Geturðu séð af smámynt, herra? 159 00:12:01,430 --> 00:12:02,222 Nei, því miður. 160 00:12:02,389 --> 00:12:03,807 ...og Jasper. 161 00:12:09,605 --> 00:12:10,522 Góðan daginn. 162 00:12:13,692 --> 00:12:14,693 Farðu frá! 163 00:12:14,860 --> 00:12:16,528 Horace var mjög pirrandi. 164 00:12:19,281 --> 00:12:21,074 Farðu aftur til fjölskyldunnar. 165 00:12:21,491 --> 00:12:23,410 Jasper var skilningsríkur. 166 00:12:23,577 --> 00:12:24,661 Hún á enga fjölskyldu. 167 00:12:24,828 --> 00:12:26,038 Það var líka pirrandi. 168 00:12:26,538 --> 00:12:29,708 Wink var bara vinalegur. Það var líka pirrandi. 169 00:12:29,875 --> 00:12:31,043 Buddy! 170 00:12:34,087 --> 00:12:35,130 Hey! -Komdu, Horace. 171 00:12:35,297 --> 00:12:37,299 En þeir voru skárri valkostur en fangelsið. 172 00:12:37,466 --> 00:12:38,133 Stans! 173 00:12:38,800 --> 00:12:39,801 Lögreglan! 174 00:12:44,556 --> 00:12:46,058 Litlu ótuktirnar ykkar! 175 00:13:37,568 --> 00:13:39,486 UPPREISNARSEGGUR SPARKAĐU FAST 176 00:13:39,653 --> 00:13:41,947 Þarna munaði mjóu. Við stungum hana af. 177 00:13:43,365 --> 00:13:44,241 Heldurðu það? 178 00:13:50,372 --> 00:13:51,540 Hvar erum við? 179 00:13:51,999 --> 00:13:53,750 Hver er þín saga? 180 00:13:55,294 --> 00:13:56,753 Hvar eru foreldrar þínir? 181 00:14:05,304 --> 00:14:06,889 Mamma er dáin. 182 00:14:07,598 --> 00:14:10,225 Ég sagðist ekki hafa drepið hana. 183 00:14:11,310 --> 00:14:15,230 Þú ættir að vera hérna og verða hluti af genginu. 184 00:14:15,397 --> 00:14:19,067 Hvað segirðu? Við höfum ekki rætt þetta. 185 00:14:19,234 --> 00:14:21,445 Við ræðum það núna. Okkur vantar stelpu 186 00:14:21,612 --> 00:14:24,489 til að vera sakleysisleg og dreifa athyglinni. 187 00:14:29,203 --> 00:14:33,582 Ég vildi verða fatahönnuður, ekki þjófur. 188 00:14:33,749 --> 00:14:36,335 Þú hefur enga valkosti fyrir utan okkur. 189 00:14:36,502 --> 00:14:38,754 Það var rétt. Ég var á flótta. 190 00:14:38,921 --> 00:14:40,714 Er hún aftur farin að gráta? 191 00:14:40,881 --> 00:14:44,718 Mamma hennar dó. Þú manst hvernig það var. 192 00:14:46,011 --> 00:14:48,972 Ég vissi að það yrði leitað að einu ákveðnu. 193 00:14:49,765 --> 00:14:50,974 Fjárinn! 194 00:14:53,018 --> 00:14:54,978 Ég þarf að lita á mér hárið. 195 00:14:55,938 --> 00:14:58,524 Mér finnst þetta frekar flott. 196 00:15:02,444 --> 00:15:06,156 Að vísu er þjófótt barn ekki draumur neinnar móður... 197 00:15:08,158 --> 00:15:09,535 en hún var dáin. 198 00:15:16,041 --> 00:15:19,419 Engar áhyggjur. Við erum rétt að byrja. Von á mörgu slæmu. 199 00:15:19,586 --> 00:15:20,671 Ég lofa. 200 00:15:37,604 --> 00:15:38,856 Komdu, Buddy. 201 00:15:43,151 --> 00:15:44,152 Drífum okkur! 202 00:15:44,444 --> 00:15:47,030 Áður en ég vissi af var áratugur liðinn. 203 00:15:47,197 --> 00:15:49,658 Það mætti segja að við hefðum útbúið heimili. 204 00:15:49,908 --> 00:15:51,201 Horace, gríptu! 205 00:15:52,286 --> 00:15:54,037 Tvær mínútur. Uppbótartími. 206 00:15:54,204 --> 00:15:55,289 Við vorum eins og fjölskylda. 207 00:15:55,455 --> 00:15:57,374 Horace, komdu! 208 00:15:57,541 --> 00:15:59,835 Fjölskylda sem var snjöll... -Klæddu þig. 209 00:16:00,335 --> 00:16:01,378 ...að stela. 210 00:16:01,753 --> 00:16:04,631 Fyrirgefðu, er Piccadilly næsta stöð? 211 00:16:04,798 --> 00:16:06,091 Virkilega... 212 00:16:07,384 --> 00:16:08,677 virkilega... 213 00:16:09,761 --> 00:16:11,263 virkilega snjöll. 214 00:16:12,139 --> 00:16:13,599 Ég fer út hérna. 215 00:16:27,946 --> 00:16:30,324 Tískuhús Barónessunnar AĐEINS Í Liberty Í LONDON 216 00:16:32,910 --> 00:16:35,037 Við stækkuðum við okkur. 217 00:16:45,714 --> 00:16:48,759 Ég hannaði æðisleg dulargervi. 218 00:16:49,968 --> 00:16:51,136 Við stálum. 219 00:16:52,971 --> 00:16:54,264 Gjörðu svo vel, frú. 220 00:16:58,101 --> 00:16:59,770 Ég hannaði. 221 00:17:05,733 --> 00:17:06,652 Við stálum. 222 00:17:06,818 --> 00:17:09,070 Ekki þinn hundur. Við komum aldrei aftur. 223 00:17:11,656 --> 00:17:12,574 Ég hannaði. 224 00:17:17,913 --> 00:17:19,915 Þetta gekk eins og í sögu. 225 00:17:23,502 --> 00:17:25,212 Ég gerði það sem ég unni... 226 00:17:26,547 --> 00:17:28,339 og við nutum afrakstursins. 227 00:17:29,883 --> 00:17:31,301 Tískuhús Barónessunnar Liberty 228 00:17:31,510 --> 00:17:34,221 Þótt þetta gengi vel fannst mér meira bíða mín. 229 00:17:34,388 --> 00:17:36,515 Að mamma óskaði mér einhvers meira. 230 00:17:36,682 --> 00:17:38,433 Ég vissi ekki hvað það var. 231 00:17:41,937 --> 00:17:42,604 Heyrðu! 232 00:17:43,564 --> 00:17:44,565 Hvað ertu að gera? 233 00:17:52,239 --> 00:17:53,448 Mér leiðist bara. 234 00:17:53,615 --> 00:17:55,492 Leiðist þér? Ertu að grínast? 235 00:17:55,659 --> 00:17:57,369 Ég fann pínulítið sjónvarp. 236 00:17:57,536 --> 00:18:00,080 Hjá steinsofandi Japana. 237 00:18:03,876 --> 00:18:05,460 Afsakið. Hver eruð þið? 238 00:18:05,627 --> 00:18:06,628 Hlaupið. 239 00:18:09,256 --> 00:18:10,132 Almáttugur! 240 00:18:10,299 --> 00:18:11,633 Hey, þjófar! 241 00:18:20,934 --> 00:18:23,395 Tískuhús Barónessunnar Vetrarlínan 1965 242 00:18:29,151 --> 00:18:31,987 Tveir, þrír. -Hún á afmæli í dag! 243 00:18:32,905 --> 00:18:35,324 Hún á afmæli í dag! 244 00:18:35,908 --> 00:18:38,952 Hún á afmæli, hún Estell-la-la-la-la! 245 00:18:39,119 --> 00:18:41,079 Hún á afmæli í dag! 246 00:18:41,246 --> 00:18:42,039 Og ég og Jasper 247 00:18:42,122 --> 00:18:43,290 Til hamingju Judy 248 00:18:43,415 --> 00:18:44,625 Og Wink og Buddy 249 00:18:45,375 --> 00:18:47,711 Þetta er besta afmælið í... 250 00:18:49,379 --> 00:18:50,589 Í lengri tíma. 251 00:18:50,756 --> 00:18:52,090 Ekki fyrir Judy. 252 00:18:52,257 --> 00:18:53,634 Hver er Judy? -Skiptir engu. 253 00:18:53,800 --> 00:18:55,511 Ekkert stórmál, hún bara... 254 00:18:55,677 --> 00:18:56,637 Já, Judy. 255 00:18:56,803 --> 00:18:57,763 ...gæti verið svöng. 256 00:19:02,100 --> 00:19:04,770 Óskaðu þér. -Takk, strákar og Judy. 257 00:19:08,106 --> 00:19:09,233 Hvað er þetta? 258 00:19:09,399 --> 00:19:12,152 Þetta er atvinnutilboð frá Liberty í London. 259 00:19:12,319 --> 00:19:13,695 Þetta er lærlingsstaða. 260 00:19:13,862 --> 00:19:15,906 Vonandi er það borgarabúlla. 261 00:19:16,073 --> 00:19:17,074 Liberty Ráðningardeild 262 00:19:17,282 --> 00:19:20,410 Nei, þetta er fínasta fataverslun borgarinnar. 263 00:19:21,036 --> 00:19:22,204 Hvernig gastu þetta? 264 00:19:23,038 --> 00:19:24,331 Ég togaði í nokkra spotta. 265 00:19:27,042 --> 00:19:28,669 Samþykkt 266 00:19:28,836 --> 00:19:29,837 Ég elska Liberty! 267 00:19:30,003 --> 00:19:33,048 Ég veit. Þú lítur alltaf inn ef við göngum fram hjá. 268 00:19:33,215 --> 00:19:35,342 Ég gæti hafa ýkt ferilskrána aðeins. 269 00:19:35,509 --> 00:19:37,010 Hún er uppspuni. -Við gerum það öll. 270 00:19:37,177 --> 00:19:39,721 Allir gera það. Ég skáldaði nokkur meðmæli. 271 00:19:39,888 --> 00:19:44,893 Ef þau spyrja þig hvernig þú þekkir Karl Bretaprins þá er það pólódæmi. 272 00:19:45,352 --> 00:19:46,103 Einmitt. 273 00:19:46,478 --> 00:19:47,354 Til hamingju. 274 00:19:47,521 --> 00:19:48,522 Pólódæmi. 275 00:19:49,022 --> 00:19:52,651 Jæja, hvert er svo ráðabruggið? 276 00:19:52,818 --> 00:19:55,779 Ekkert ráðabrugg annað en að Estella upplifi drauminn. 277 00:19:56,238 --> 00:19:57,698 Einmitt. -Já. 278 00:19:57,865 --> 00:19:59,116 Hvað er það samt? 279 00:19:59,283 --> 00:20:01,243 Það er ekki... Veistu hvað? 280 00:20:01,410 --> 00:20:05,539 Ráðabruggið er það að Estella er allt of hæfileikarík til þess 281 00:20:05,706 --> 00:20:07,541 að stunda smáglæpi með okkur. 282 00:20:08,208 --> 00:20:09,376 Takk, Jasper. 283 00:20:09,877 --> 00:20:10,544 Ekkert að þakka. 284 00:20:14,089 --> 00:20:18,635 Mamma, ég fékk tækifærið sem ég hef alltaf þráð. 285 00:20:19,845 --> 00:20:22,723 Nú ætla ég að vanda mig og standa mig. 286 00:20:24,266 --> 00:20:25,392 Skál. 287 00:20:33,567 --> 00:20:35,861 Liberty í London. 288 00:20:39,323 --> 00:20:42,284 Hátindur tískunnar á 8. áratugnum. 289 00:20:43,243 --> 00:20:45,204 Þau seldu bestu hönnuðina. 290 00:20:47,623 --> 00:20:49,374 Nú vann ég þarna. 291 00:21:04,765 --> 00:21:06,892 Þú minntist á hálsklút líka. 292 00:21:34,211 --> 00:21:35,420 Á þriðjudaginn? 293 00:21:43,804 --> 00:21:47,933 Ég er með það fyrir framan mig. Ég gaf mjög skýr fyrirmæli. 294 00:21:52,980 --> 00:21:56,108 Herra, ég er með hugmynd fyrir gluggaútstillingu... 295 00:21:56,817 --> 00:21:58,402 Ég gaf þér starfslýsingu. 296 00:21:58,569 --> 00:22:01,989 Ekki fara út fyrir þitt verksvið, takk. 297 00:22:05,784 --> 00:22:07,744 Ekki núna. 298 00:22:09,288 --> 00:22:11,290 Herra... -Ekki núna. 299 00:22:11,707 --> 00:22:14,585 Nei, nei, nei. 300 00:22:30,517 --> 00:22:31,977 Ekki núna. 301 00:22:47,284 --> 00:22:50,579 Ég vildi bara segja að ég er lunkin saumakona 302 00:22:50,746 --> 00:22:52,080 og gæti unnið við breytingar. 303 00:22:52,247 --> 00:22:54,833 Hvers vegna ertu að tala í stað þess að þrífa? 304 00:22:55,000 --> 00:22:57,878 Þreifstu öll salernin samkvæmt stöðlunum frá mér? 305 00:22:58,253 --> 00:23:00,672 Sápa, vatn, skúra, klór, bón? -Ég gerði það. 306 00:23:00,839 --> 00:23:03,509 Í þessari röð? -Já, en breytingar, þú sérð... 307 00:23:05,802 --> 00:23:07,095 ekki eftir því. 308 00:23:12,184 --> 00:23:13,268 Hæ. -Hæ! 309 00:23:13,769 --> 00:23:14,686 Sælir. 310 00:23:15,103 --> 00:23:16,688 Þú gleymdir nestinu. 311 00:23:18,524 --> 00:23:19,399 Takk fyrir. 312 00:23:24,112 --> 00:23:25,364 Nei. 313 00:23:25,531 --> 00:23:26,198 Hvað? 314 00:23:26,532 --> 00:23:29,535 Ég hleypi ykkur ekki inn til að opna peningaskápinn. 315 00:23:29,910 --> 00:23:31,703 Er það ekki ráðabruggið? -Nei. 316 00:23:31,870 --> 00:23:33,914 Ekkert ráðabrugg. 317 00:23:34,790 --> 00:23:36,959 Hvað áttu við? Komdu, Wink. 318 00:23:39,753 --> 00:23:41,129 Ekkert ráðabrugg. 319 00:23:41,296 --> 00:23:42,256 Horace. 320 00:23:42,422 --> 00:23:44,633 Takk fyrir nestið. Bless, Wink. 321 00:23:55,394 --> 00:23:56,687 Í alvöru? 322 00:24:03,777 --> 00:24:04,820 Fullkomið. 323 00:24:20,085 --> 00:24:22,462 Sorglegt að þér skuli finnast þetta flott. 324 00:24:22,629 --> 00:24:23,463 Hvað? 325 00:24:23,630 --> 00:24:26,008 Sorglegt að þér skuli finnast þetta flott. 326 00:24:34,892 --> 00:24:35,893 Góðan daginn. 327 00:24:36,310 --> 00:24:37,603 Fallegur hattur. 328 00:24:38,103 --> 00:24:39,438 Hvað sem hylur hálsinn. 329 00:24:50,115 --> 00:24:52,075 Þú ert með... 330 00:24:52,284 --> 00:24:57,664 hringlaga bananasneið á kinninni á þér. 331 00:24:58,248 --> 00:24:59,208 Hinum megin. 332 00:25:03,629 --> 00:25:06,381 Inn á skrifstofu. Strax! -Allt í lagi. 333 00:25:12,804 --> 00:25:14,806 Áður en þú rekur mig vil ég segja nokkuð. 334 00:25:18,894 --> 00:25:21,230 Þrífðu alla skrifstofuna mína. 335 00:25:21,396 --> 00:25:26,026 Þegar þú mætir á morgun skaltu muna að taka með þér heila. 336 00:25:27,027 --> 00:25:28,237 Þetta var óþarfi. 337 00:25:28,403 --> 00:25:31,698 Ég trúi því að innst inni, 338 00:25:32,449 --> 00:25:35,869 undir stífu, aðeins of litlu, rassklemmandi jakkafötunum, 339 00:25:36,036 --> 00:25:40,624 leynist blíður maður sem vill gefa stórsnjallri stelpu annað tækifæri. 340 00:25:47,506 --> 00:25:48,841 Þrífðu, núna! 341 00:27:06,668 --> 00:27:09,171 Ég get ekki skilið við þig svona. 342 00:27:10,005 --> 00:27:11,757 Það væri grimmilegt. 343 00:27:28,190 --> 00:27:29,983 Af hverju svafstu í glugga? 344 00:27:30,150 --> 00:27:31,401 Hver... Hvað... 345 00:27:31,568 --> 00:27:33,987 Módernískt meistaraverk, Gigi Ætti að vera gaman! 346 00:27:39,785 --> 00:27:42,871 En í alvöru, þú ert miklu flottari. 347 00:27:43,580 --> 00:27:44,957 Nei! Nei! 348 00:27:47,125 --> 00:27:48,126 Halló. 349 00:27:49,127 --> 00:27:50,420 Út með þig! 350 00:27:51,004 --> 00:27:52,714 Æ, fret. 351 00:27:55,050 --> 00:27:57,678 Komdu með mér. Skildu pokann eftir. 352 00:27:58,303 --> 00:27:59,263 Afsakaðu innilega. 353 00:27:59,429 --> 00:28:00,556 Horace, nei. 354 00:28:01,139 --> 00:28:02,599 Ég hringi í lögregluna. 355 00:28:02,766 --> 00:28:05,143 Barónessan er að koma. Hún er fyrir utan. 356 00:28:06,228 --> 00:28:07,062 Hvað? -Barónessan. 357 00:28:07,229 --> 00:28:08,146 Hún er að koma! 358 00:28:08,313 --> 00:28:09,273 Nei! 359 00:28:12,943 --> 00:28:15,696 Halló, eru bakdyr hérna? 360 00:28:15,863 --> 00:28:18,824 Barónessan, fatahönnuðurinn. Ég vil sjá hana. 361 00:28:30,002 --> 00:28:31,545 Finndu stúlkuna. 362 00:28:41,263 --> 00:28:42,264 Þarna er hún. 363 00:28:47,561 --> 00:28:49,730 Þau eru annars hugar. Komdu. 364 00:28:50,647 --> 00:28:51,815 Barónessa. 365 00:28:56,528 --> 00:28:59,740 Þessi gluggaútstilling þarna. 366 00:29:00,574 --> 00:29:02,784 Mér þykir þetta leitt. 367 00:29:03,118 --> 00:29:04,745 Ég get útskýrt hana. 368 00:29:04,912 --> 00:29:05,787 Forðum okkur. 369 00:29:06,788 --> 00:29:08,665 Fyrirgefðu, Barónessa. 370 00:29:09,124 --> 00:29:10,751 Náið henni. 371 00:29:10,918 --> 00:29:14,546 Hún er bara skemmdarvargur sem eyðilagði nýja útstillingu. 372 00:29:14,713 --> 00:29:15,714 Halló. 373 00:29:15,881 --> 00:29:16,882 Við leysum þetta. 374 00:29:17,216 --> 00:29:18,926 Allt í lagi, rólegur. 375 00:29:19,468 --> 00:29:20,469 Vinnur hún hérna? 376 00:29:20,719 --> 00:29:22,888 Nei, ég rak hana. Já. 377 00:29:23,055 --> 00:29:27,643 Við reynum að gefa skrílnum séns en sönn siðfágun... 378 00:29:27,809 --> 00:29:29,478 Þarf ég að segja meira? 379 00:29:30,270 --> 00:29:31,813 Vinnur hún ekki hérna? 380 00:29:35,025 --> 00:29:36,193 Ég veit ekki alveg... 381 00:29:36,360 --> 00:29:38,820 Þú svitnar og ég finn lykt af þér. 382 00:29:39,154 --> 00:29:40,155 Glæsilegt, takk. 383 00:29:41,990 --> 00:29:44,409 Þú, skítastelpa. 384 00:29:44,576 --> 00:29:45,369 Já? 385 00:29:45,536 --> 00:29:46,662 Jeffrey, spjald. 386 00:29:46,828 --> 00:29:47,663 Spjald? 387 00:29:51,792 --> 00:29:55,128 Þú ert ráðin. Mættu fimm í fyrramálið. Ekki vera of sein. 388 00:29:56,880 --> 00:29:57,923 Tennurnar. 389 00:30:01,844 --> 00:30:03,011 Þú ert fífl. 390 00:30:03,178 --> 00:30:06,974 Stúlkan hannaði betri uppstillingu en ég hef séð hérna í áratug. 391 00:30:07,349 --> 00:30:08,517 Heyr, heyr! 392 00:30:08,684 --> 00:30:10,477 Það er rétt, þetta er fín búð. 393 00:30:12,813 --> 00:30:14,523 Þetta er svo niðurdrepandi. 394 00:30:37,713 --> 00:30:40,090 Tískuhús Barónessunnar 395 00:30:41,550 --> 00:30:46,054 Hún var ánægð með gluggann, Jasper. Hún var ánægð með hann. 396 00:30:46,221 --> 00:30:47,264 Ég samgleðst þér. 397 00:30:48,015 --> 00:30:49,141 Þetta er þér að þakka. 398 00:30:49,600 --> 00:30:50,350 Nei. 399 00:30:50,517 --> 00:30:51,602 Jæja... 400 00:30:53,061 --> 00:30:55,063 var þetta ráðabruggið? 401 00:30:58,025 --> 00:31:02,487 Fyndið hvernig gleðileg slys geta breytt öllu lífinu. 402 00:31:02,654 --> 00:31:06,200 Þótt ég sjái núna að gleðilegt er ekki beint rétta orðið. 403 00:31:08,827 --> 00:31:12,414 Tískuhús Barónessunnar LONDON 404 00:31:12,581 --> 00:31:13,999 Æ, þú. 405 00:31:16,084 --> 00:31:16,877 Flýttu þér. 406 00:31:17,044 --> 00:31:18,295 Allt í lagi. 407 00:31:20,506 --> 00:31:23,133 Komdu hingað upp. 408 00:31:59,253 --> 00:32:00,462 Þögn! 409 00:32:23,277 --> 00:32:26,029 Síðasta sýning var stórsigur. 410 00:32:27,739 --> 00:32:30,117 Á ég að lesa upp úr Sögusmettu? 411 00:32:30,284 --> 00:32:31,702 SÖGUSMETTA 412 00:32:32,286 --> 00:32:35,664 "Barónessan heillaði alla með endurhönnun A-línunnar 413 00:32:35,831 --> 00:32:37,332 með skáskurði og hærri línu... 414 00:32:42,129 --> 00:32:45,591 sem endurmótar útlínuna af slíkri bíræfni 415 00:32:45,799 --> 00:32:48,760 að áhorfendur fögnuðu ákaft við fyrstu sýn. 416 00:32:48,927 --> 00:32:51,305 Hún er sannkallaður snillingur." 417 00:32:53,557 --> 00:32:55,642 Á ég að lesa þetta aftur? 418 00:32:57,019 --> 00:32:59,563 "Hún er sannkallaður snillingur." 419 00:33:00,647 --> 00:33:02,024 Stórsigur. 420 00:33:02,816 --> 00:33:04,735 Njótum þess eitt andartak. 421 00:33:12,075 --> 00:33:15,704 Þetta er nóg. Næsta sýning. Ég krefst fullkomnunar. Áfram. 422 00:33:18,665 --> 00:33:20,209 Gluggastelpa. 423 00:33:20,375 --> 00:33:22,377 Finndu gínu og efni og settu eitthvað saman. 424 00:33:22,544 --> 00:33:24,046 Barónessan vill hönnun. 425 00:33:24,463 --> 00:33:26,465 Hönnun. Einmitt. 426 00:33:48,487 --> 00:33:49,655 Kjánalegt. 427 00:33:50,656 --> 00:33:51,865 Óreiðukennt. 428 00:33:53,825 --> 00:33:55,410 Þú ert rekinn. 429 00:33:57,246 --> 00:34:00,082 Litlaust, litlaust. 430 00:34:07,172 --> 00:34:08,215 Af hverju talarðu? 431 00:34:08,882 --> 00:34:10,092 Þú skarst mig. 432 00:34:11,885 --> 00:34:13,011 Bara... 433 00:34:14,429 --> 00:34:16,806 Efni! Eigum við þennan rauða lit? 434 00:34:36,368 --> 00:34:39,329 Annað sinn 435 00:34:44,126 --> 00:34:46,170 OPIĐ 436 00:34:51,800 --> 00:34:56,138 Velkomin í Annað sinn. Ég heiti Artie og er voðalega artí. 437 00:34:56,304 --> 00:34:58,015 Vá, þú ert glæsilegur. 438 00:34:58,182 --> 00:35:00,517 Ég heyri það stöðugt. Hlýtur að vera satt. 439 00:35:01,351 --> 00:35:02,811 Hvernig er þér tekið? 440 00:35:02,978 --> 00:35:04,730 Með hrakyrðum og smán, auðvitað. 441 00:35:04,897 --> 00:35:08,066 En mér finnst "venjulegur" vera alversta svívirðingin 442 00:35:08,233 --> 00:35:09,484 og ég heyri það aldrei. 443 00:35:10,319 --> 00:35:11,695 Hjartanlega sammála. 444 00:35:11,862 --> 00:35:15,324 Skoðaðu þig um, Öskubuska. Hér er allt fyrir stúlkur og pilta. 445 00:35:15,490 --> 00:35:18,160 Ef þig dreymir það get ég útvegað það. 446 00:35:18,410 --> 00:35:21,371 Dior, 1955, ótrúlegt. 447 00:35:24,291 --> 00:35:27,085 Chanel, 1950. Vorlínan. 448 00:35:27,252 --> 00:35:29,755 Þú hefur þekkingu á kjólum. 449 00:35:29,922 --> 00:35:33,008 Við tvö verðum stórvinir, Artie. 450 00:35:33,175 --> 00:35:37,137 Barónessan, 1965, í glugganum. Vetrarlínan. 451 00:35:37,304 --> 00:35:38,931 Ég tók eftir þessum. 452 00:35:49,107 --> 00:35:51,151 Skítastelpa, sæktu mat handa mér. 453 00:35:51,318 --> 00:35:53,320 Sojalax með sítrónurísottói 454 00:35:53,487 --> 00:35:56,365 og gúrku í 5 cm löngum og 3 mm breiðum sneiðum 455 00:35:56,532 --> 00:35:59,993 með sjö steinseljublöðum, tættum, ekki rifnum. 456 00:36:01,537 --> 00:36:02,538 Einmitt. 457 00:36:05,290 --> 00:36:08,210 Sem fulltrúar þeirra verslana sem selja vörur þínar 458 00:36:08,377 --> 00:36:12,047 ákváðum við að veita þér ákveðna tilsögn. 459 00:36:12,297 --> 00:36:13,173 Ábendingar. 460 00:36:13,382 --> 00:36:15,676 Frábært. Má ég ekki byrja? 461 00:36:16,134 --> 00:36:17,427 Mínar ábendingar. 462 00:36:20,722 --> 00:36:24,226 Þú ert lítill og feitur og lyktar eins og ansjósa. 463 00:36:24,393 --> 00:36:27,145 Þú ert litblindur en reynir að fela það. 464 00:36:28,480 --> 00:36:30,524 Þú tekur ekki ábyrgð á neinu. 465 00:36:30,691 --> 00:36:33,986 Tekjurnar drógust saman um 15% og innlitum fækkaði um 12,5%. 466 00:36:34,152 --> 00:36:35,779 Já, ég kanna málin sjálf. 467 00:36:35,946 --> 00:36:38,156 Búðin hefur ekkert breyst síðan í loftárásunum. 468 00:36:38,323 --> 00:36:40,826 Fólk veit ekki hvort það á að kaupa kjól eða fara í var. 469 00:36:40,993 --> 00:36:44,246 Þú stakkst undan fjármagni sem átti að fara í endurbætur 470 00:36:44,413 --> 00:36:48,208 og faldir á svissneskum bankareikningi númer 32254766 471 00:36:48,417 --> 00:36:50,043 nánar tiltekið. 472 00:36:51,545 --> 00:36:53,672 Ég er búin. Komið að ykkur. 473 00:36:54,339 --> 00:36:55,966 Ég hlusta af athygli. 474 00:37:02,055 --> 00:37:02,931 Vertu sæl. 475 00:37:04,933 --> 00:37:06,268 Hálfvitar. 476 00:37:09,396 --> 00:37:11,315 Hádegismat, núna. 477 00:37:16,987 --> 00:37:19,323 Loksins kemur einhver hæfur. 478 00:37:21,408 --> 00:37:23,702 Og annar vanhæfur. Roger, lögmaðurinn minn. 479 00:37:24,620 --> 00:37:27,080 Þótt hann glamri oftast á píanó á litlum bar 480 00:37:27,247 --> 00:37:29,082 er hann góður lögmaður. 481 00:37:29,917 --> 00:37:30,834 Sæl. 482 00:37:31,001 --> 00:37:32,044 Sæll. 483 00:37:32,711 --> 00:37:34,129 Píanó er skemmtilegt. 484 00:37:34,338 --> 00:37:35,297 Já. 485 00:37:35,464 --> 00:37:38,383 Komið að níu mínútna kraftlúr. Pakkaðu matnum, Estella. 486 00:37:48,685 --> 00:37:50,437 Honum veitir ekki af fóðri. 487 00:37:51,230 --> 00:37:55,150 Þú gætir notað tjull til að gefa honum fyllingu. 488 00:37:58,654 --> 00:38:00,447 Eins og ég sagði. 489 00:38:10,541 --> 00:38:11,792 Barónessa. 490 00:38:14,545 --> 00:38:16,421 Haltu í við mig, Estella. 491 00:38:25,347 --> 00:38:26,723 Skartgripina. 492 00:38:27,641 --> 00:38:31,061 Estella, hafðu bolinn... 493 00:38:32,938 --> 00:38:33,856 örþunnan. 494 00:38:43,949 --> 00:38:47,744 Estella, er hann örþunnur? 495 00:38:56,837 --> 00:38:59,673 Jæja, hvernig lít ég út? 496 00:38:59,840 --> 00:39:01,925 Stórfenglega. -Ég veit það alveg. 497 00:39:02,426 --> 00:39:03,051 Sýndu mér. 498 00:39:08,140 --> 00:39:09,349 Hvað hefðir þú gert? 499 00:39:23,572 --> 00:39:25,032 Ég held að þú sért... 500 00:39:27,117 --> 00:39:28,911 eitthvað. 501 00:39:29,912 --> 00:39:31,288 Komdu nú. 502 00:39:41,048 --> 00:39:42,341 Ég hannaði þetta. 503 00:39:43,842 --> 00:39:46,595 Barónessan sagði að ég væri eitthvað. 504 00:39:47,137 --> 00:39:48,639 Ég held að það sé gott. 505 00:39:50,557 --> 00:39:54,728 Allt gengur svo vel, mamma. 506 00:39:57,105 --> 00:40:00,025 Ég reyni að vera sú Estella sem þú vildir. 507 00:40:00,400 --> 00:40:03,529 Að mestu leyti. Og það virkar. 508 00:40:05,197 --> 00:40:07,324 Ég vildi að þú gætir séð það. 509 00:40:11,119 --> 00:40:13,664 Eitthvað við þetta pirrar mig 510 00:40:13,830 --> 00:40:16,458 og ég treysti alltaf innsæinu. 511 00:40:16,792 --> 00:40:21,421 Mér datt í hug að við gætum þrengt útlínurnar... 512 00:40:21,588 --> 00:40:23,674 Nú, datt þér það í hug? 513 00:40:23,841 --> 00:40:25,551 Ég held að það sé betra. 514 00:40:26,718 --> 00:40:28,011 Það er rétt hjá þér. 515 00:40:37,521 --> 00:40:38,939 Hálsmenið þitt. 516 00:40:41,233 --> 00:40:44,278 Ættargripur. Fyndin saga. Starfsmaður stal því einu sinni. 517 00:40:44,444 --> 00:40:45,320 Hún gerði það ekki. 518 00:40:49,908 --> 00:40:50,909 Fyrirgefðu. 519 00:40:51,743 --> 00:40:54,371 Örlítið rangar áherslur. Ég meinti... 520 00:40:55,038 --> 00:40:59,168 "Hún gerði það ekki." Vann hún fyrir þig? 521 00:41:00,043 --> 00:41:01,587 Einu sinni. Löngu áður. 522 00:41:02,504 --> 00:41:03,881 Hún stal þessu, 523 00:41:04,673 --> 00:41:06,550 var svo heimsk að snúa aftur, 524 00:41:06,842 --> 00:41:08,552 féll fram af kletti og dó. 525 00:41:09,011 --> 00:41:10,429 En hræðilegt. 526 00:41:10,888 --> 00:41:12,472 Já, á vetrardansleiknum mínum 527 00:41:12,639 --> 00:41:15,309 og dauði hennar varpaði skugga á veisluna. 528 00:41:16,310 --> 00:41:18,020 Komið að níu mínútna kraftlúr. 529 00:41:19,438 --> 00:41:20,397 Hver var konan? 530 00:41:23,483 --> 00:41:25,235 Það er ekki aðalatriði sögunnar. 531 00:41:25,402 --> 00:41:27,988 Sagan snýst um hve heppin ég er. Hún átti krakka. 532 00:41:28,155 --> 00:41:31,909 Sérstakan krakka. Eða einstakan, bla bla bla. 533 00:41:32,075 --> 00:41:34,870 Þetta var dæmigerð fjárkúgun. 534 00:41:38,749 --> 00:41:43,045 Kannski elskaði hún barnið sitt virkilega mikið. 535 00:41:43,212 --> 00:41:48,008 Kannski hafði hún eina manneskju að hugsa um og mistókst hrapallega. 536 00:42:07,528 --> 00:42:08,487 Talaðu. 537 00:42:08,654 --> 00:42:10,948 Barónessa, við eigum fund á Ritz. 538 00:42:11,114 --> 00:42:12,449 Í guðanna bænum. 539 00:42:18,288 --> 00:42:20,040 Hálsmenið. Roger, skóna. 540 00:42:22,125 --> 00:42:23,627 Ekki snerta ökklann. 541 00:42:23,794 --> 00:42:24,920 Afsakaðu. Komið. 542 00:42:25,087 --> 00:42:26,088 Áfram nú. 543 00:42:37,099 --> 00:42:40,310 Móður minni hafði ekki mistekist hrapallega heldur mér. 544 00:42:41,270 --> 00:42:43,522 Ég ætlaði ekki að bregðast henni aftur. 545 00:42:44,231 --> 00:42:47,818 Ég sagði þér að hún kæmi alltaf hingað. 546 00:42:50,487 --> 00:42:51,738 Hey. 547 00:42:53,991 --> 00:42:55,200 Er eitthvað að? 548 00:42:56,785 --> 00:42:58,412 Hún kallaði mömmu þjóf. 549 00:42:59,454 --> 00:43:00,789 Og misheppnaða móður. 550 00:43:01,832 --> 00:43:04,543 Ha, mömmu þína? Þekktust þær eitthvað? 551 00:43:04,710 --> 00:43:07,588 Já, þetta var víst veisla hjá henni eftir allt. 552 00:43:08,213 --> 00:43:09,965 Mamma vann fyrir hana. 553 00:43:11,550 --> 00:43:14,678 Ég missti hálsmenið á flóttanum. Hún hefur fundið það. 554 00:43:16,471 --> 00:43:19,725 Ég á það og ég ætla mér að ná því aftur. 555 00:43:19,892 --> 00:43:21,393 Ná því... -Stela því. 556 00:43:21,560 --> 00:43:22,436 Já. 557 00:43:22,603 --> 00:43:26,940 Dömur mínar og herrar, leyfið mér að kynna ráðabruggið. 558 00:43:29,651 --> 00:43:33,697 Niðurtalning að svarthvíta dansleiknum 559 00:43:33,864 --> 00:43:37,117 Svarthvíti dansleikurinn. Þar gerum við þetta. 560 00:43:37,284 --> 00:43:41,121 Stærsta verkefnið til þessa. Vertu vakandi, Horace. 561 00:43:41,830 --> 00:43:43,874 Rannsökum öryggiskerfið þeirra. 562 00:43:44,416 --> 00:43:47,586 Kraftlúr, níu mínútur. 563 00:43:51,715 --> 00:43:53,008 Myndavélastaðsetningar. 564 00:43:54,885 --> 00:43:56,345 Stöðuna á vörðunum. 565 00:43:58,805 --> 00:44:00,807 Og alla dagskrána. 566 00:44:02,476 --> 00:44:05,687 Könnum hvert smáatriði og hvern einasta blinda blett. 567 00:44:35,300 --> 00:44:38,679 Salernið er til vinstri og innst á ganginum. 568 00:44:38,846 --> 00:44:40,180 Takk. 569 00:44:52,943 --> 00:44:58,031 Svo slökkvum við á öryggiskerfinu, tengjum fram hjá myndavélunum, 570 00:44:58,198 --> 00:45:00,576 opnum skápinn og stelum hálsmeninu 571 00:45:01,702 --> 00:45:04,079 í stærstu veislu vertíðarinnar. 572 00:45:04,413 --> 00:45:07,040 Þarna verða svo margir að verðirnir verða uppteknir 573 00:45:07,249 --> 00:45:10,294 og til öryggis dreifum við athygli þeirra 574 00:45:10,460 --> 00:45:12,421 og ég næ lyklinum að talnaborðinu og skápnum. 575 00:45:12,588 --> 00:45:14,298 Hvernig dreifum við athyglinni? 576 00:45:14,965 --> 00:45:18,218 Hún nýtur þess að fleygja konum sem misbjóða henni 577 00:45:18,385 --> 00:45:19,928 út úr veislunum. 578 00:45:20,262 --> 00:45:22,973 Gömlum konum. Gullklæddum. 579 00:45:23,473 --> 00:45:24,850 Döprum konum. 580 00:45:25,017 --> 00:45:26,518 Konum með púðluhunda. 581 00:45:26,852 --> 00:45:30,022 En líka glæsilegum konum sem stela sviðsljósi hennar. 582 00:45:30,856 --> 00:45:32,399 Hvað með eina eldri gellu? 583 00:45:32,566 --> 00:45:35,194 Ég dreifi athyglinni, Horace. 584 00:45:35,360 --> 00:45:36,737 Allt í lagi. 585 00:45:37,279 --> 00:45:40,782 Það er sérgrein mín að umturna fínum veislum. 586 00:45:41,700 --> 00:45:44,369 Ég veit það nú ekki en það er eitt vandamál. 587 00:45:44,536 --> 00:45:45,787 Þekkir hún þig ekki? 588 00:45:45,954 --> 00:45:47,122 Góður punktur. 589 00:45:47,289 --> 00:45:48,290 Rétt. -Þegar það gerist 590 00:45:48,457 --> 00:45:49,499 verður þú ekki rekin? 591 00:45:49,666 --> 00:45:50,626 Það er ekki á töflunni. 592 00:45:50,792 --> 00:45:52,461 Þú dýrkar starfið. -Hugsarðu ekki? 593 00:45:52,628 --> 00:45:53,629 Hún sér hæfileika þína. 594 00:45:54,004 --> 00:45:55,088 Já, já. 595 00:45:55,464 --> 00:45:58,967 Kannski þarftu ekki að fá hálsmenið aftur. 596 00:45:59,134 --> 00:46:00,385 Kannski... 597 00:46:00,552 --> 00:46:02,346 Félagi, það er ráðabruggið. 598 00:46:02,513 --> 00:46:04,389 Bara hálsmen. -Ég vil fá það aftur. 599 00:46:07,559 --> 00:46:08,852 Hún ræður. 600 00:46:11,813 --> 00:46:12,898 En það er rétt. 601 00:46:14,691 --> 00:46:17,069 Það er rétt, hún þekkir mig. 602 00:46:18,612 --> 00:46:20,280 Estella fer ekki í veisluna... 603 00:46:23,700 --> 00:46:25,536 en ég veit hver getur farið. 604 00:46:32,584 --> 00:46:35,045 MEINDÝRAEYĐAR TOTTENHAM SPORARNIR 605 00:46:38,131 --> 00:46:39,591 Jæja, kýlum á það. 606 00:46:39,758 --> 00:46:41,969 Skemmum daginn fyrir einhverjum. 607 00:46:42,135 --> 00:46:44,388 Áttu við Barónessuna? 608 00:46:45,514 --> 00:46:47,808 Auðvitað á ég við Barónessuna. 609 00:46:47,975 --> 00:46:48,809 Einmitt. 610 00:46:48,976 --> 00:46:49,893 Hvern hélstu að ég... 611 00:46:50,102 --> 00:46:51,103 Þú sagðir "einhverjum". 612 00:46:51,270 --> 00:46:53,605 Gæti verið hver sem er. -Klárum þetta. 613 00:47:10,455 --> 00:47:12,249 Ekki í kvöld, vinur. 614 00:47:13,292 --> 00:47:15,711 Veistu hvað? Þetta er víst neyðartilvik. 615 00:47:15,878 --> 00:47:17,462 Þetta er einkasamkvæmi. 616 00:47:20,799 --> 00:47:24,761 Meindýrin sem ég eyði bíða ekki eftir boðskortum. 617 00:47:25,220 --> 00:47:28,098 Þau laumast frekar inn og bíta fína fólkið 618 00:47:28,265 --> 00:47:31,185 sem fer að froðufella og ranghvolfa augunum 619 00:47:31,351 --> 00:47:32,769 og loks deyr fína fólkið. 620 00:47:37,107 --> 00:47:39,276 Falleg saga, vinur. Ég táraðist næstum. 621 00:47:39,443 --> 00:47:42,529 Vertu alveg grafkyrr. 622 00:47:43,572 --> 00:47:46,033 Sama hvað þú gerir, ekki snúa þér við. 623 00:47:50,495 --> 00:47:53,290 Ekki standa þarna. Losaðu okkur við þetta. 624 00:47:53,457 --> 00:47:56,210 Sagði þér að vera kyrr. Þvoðu þér um hendurnar. 625 00:47:56,752 --> 00:48:00,797 Hörkurotta. Á stærð við hund. En þetta var samt rotta. 626 00:48:34,081 --> 00:48:36,667 Fröken Anita Darling. 627 00:48:36,834 --> 00:48:38,168 Barónessa. 628 00:48:38,544 --> 00:48:41,046 Takk fyrir að veita okkur einkarétt á umfjöllun. 629 00:48:41,213 --> 00:48:45,717 Þú ert ekki nógu þakklát til að virða reglurnar um klæðaburð. 630 00:48:48,554 --> 00:48:50,722 Enga liti. 631 00:48:50,889 --> 00:48:53,934 Penninn minn hefur lekið. Þetta er vinnutæki. 632 00:48:54,101 --> 00:48:57,145 Enginn hefur áhuga á því sem þú skrifar, elskan. 633 00:48:57,312 --> 00:48:59,523 Eingöngu á útliti mínu. 634 00:49:06,572 --> 00:49:07,906 Tignarleg, Barónessa. 635 00:49:08,156 --> 00:49:10,951 Meistari úrdráttarins eins og vanalega. 636 00:49:19,001 --> 00:49:20,335 Skál... 637 00:49:21,211 --> 00:49:22,004 fyrir mér. 638 00:49:23,881 --> 00:49:24,631 Fyrir Barónessunni! 639 00:49:37,561 --> 00:49:39,354 Áttu eld? 640 00:49:57,956 --> 00:49:59,291 Sækið hana. 641 00:50:02,961 --> 00:50:04,421 Komdu, Wink. 642 00:50:09,426 --> 00:50:10,802 Ég er stressaður. 643 00:50:12,262 --> 00:50:13,347 Verum ekki með læti. 644 00:50:13,514 --> 00:50:15,182 Jú, víst. 645 00:50:20,437 --> 00:50:22,731 Ég held að ég sé handleggsbrotin. 646 00:50:23,232 --> 00:50:24,608 Er læknir hérna? 647 00:50:27,152 --> 00:50:28,779 Nei, þetta er í lagi. 648 00:50:28,946 --> 00:50:31,532 Ég vil minna á það að ég geri þetta í hælum. 649 00:50:42,960 --> 00:50:45,504 Rottubani. Hættu við. Þeir sjá þig á skjáunum. 650 00:50:45,671 --> 00:50:46,588 Hvað segirðu? 651 00:50:52,177 --> 00:50:56,223 Þið eruð sex og hljótið þess vegna að vinna 652 00:50:56,390 --> 00:51:00,477 en fyrstu tveir sem koma meiða sig mjög mikið. 653 00:51:00,644 --> 00:51:02,771 Förum yfir í plan B. 654 00:51:05,357 --> 00:51:06,316 Nei, nei, nei! 655 00:51:08,610 --> 00:51:09,945 Sjáið þessa! 656 00:51:17,578 --> 00:51:19,204 Snáfið. Ég á þessa víra. 657 00:51:20,330 --> 00:51:22,833 Ræðið ykkar á milli hverjir það verða. 658 00:51:23,542 --> 00:51:25,002 Hana nú. 659 00:51:25,669 --> 00:51:26,670 Nei, nei, nei. 660 00:51:27,629 --> 00:51:30,674 Ógeðslega fríkið þitt. Ég meinti það ekki, Wink. 661 00:51:35,262 --> 00:51:36,805 Jæja, allt í góðu núna. 662 00:51:39,308 --> 00:51:40,434 Fyrirgefðu mér. 663 00:51:41,602 --> 00:51:43,520 Bíddu. Við erum ekki byrjuð. 664 00:51:45,314 --> 00:51:47,065 Komnir tveir? Ég taldi ekki. 665 00:51:51,737 --> 00:51:53,906 Í guðanna bænum, komið með hana hingað. 666 00:51:55,949 --> 00:51:58,160 Þú átt að vera dauður. 667 00:51:58,327 --> 00:51:59,953 Þetta er einum of. 668 00:52:09,755 --> 00:52:11,423 Ekkert að sjá hérna. 669 00:52:17,513 --> 00:52:18,931 Horace, hvernig gengur? 670 00:52:19,097 --> 00:52:20,307 Hvernig gengur? Sko... 671 00:52:23,393 --> 00:52:24,520 Ég myndi segja illa. 672 00:52:27,814 --> 00:52:29,358 Æ, nei. 673 00:52:30,234 --> 00:52:33,111 Hver ertu? Þú ert örlítið kunnugleg. 674 00:52:34,863 --> 00:52:38,075 Ég er bara töfrandi, ekkert endilega kunnugleg. 675 00:52:38,408 --> 00:52:40,160 Er hárið á þér ekta? 676 00:52:40,327 --> 00:52:43,664 Svarthvítur dansleikur. Ég vil vera áberandi. 677 00:52:46,917 --> 00:52:48,961 Einmitt. Hvað heitirðu? 678 00:52:51,505 --> 00:52:52,506 Cruella. 679 00:52:55,092 --> 00:52:57,928 Stórkostlegur kjóll. Hannaðir þú hann sjálf? 680 00:52:58,095 --> 00:53:01,723 Þú gerðir það, árið 1965. 681 00:53:01,890 --> 00:53:03,559 Hann er æði af því ég hannaði hann. 682 00:53:03,725 --> 00:53:04,726 Ég lagaði hann. 683 00:53:06,478 --> 00:53:09,398 Fáðu þér sæti. Ég krefst þess. 684 00:53:09,565 --> 00:53:13,777 Þú vekur forvitni mína og það gerist aldrei. 685 00:53:28,458 --> 00:53:30,377 Já, eru þeir ekki fallegir? 686 00:53:31,545 --> 00:53:33,046 Og grimmir. 687 00:53:33,630 --> 00:53:35,507 Uppáhaldsblandan mín. 688 00:53:45,517 --> 00:53:49,479 Hvað viltu? Þú sóttist augljóslega eftir athygli minni. 689 00:53:52,816 --> 00:53:54,401 Ég vil vera eins og þú. 690 00:53:55,402 --> 00:53:57,779 Þú ert valdamikil kona. 691 00:54:08,832 --> 00:54:10,375 Ég skal ráðleggja þér. 692 00:54:10,542 --> 00:54:14,213 Ef þú þarft að tala um völdin hefurðu ekki snefil af þeim. 693 00:54:15,005 --> 00:54:17,925 Ég hef engin völd og þarf að tala um þau og kom þess vegna. 694 00:54:18,091 --> 00:54:20,385 Þarf ég að útskýra allt eða geturðu fylgst með? 695 00:54:23,305 --> 00:54:24,431 Þú ert fyndin. 696 00:54:24,598 --> 00:54:28,018 Ekki bara rottur heldur mýs og eðlur. 697 00:54:30,395 --> 00:54:34,066 Þvottabirnir og alls konar dýr... 698 00:54:36,568 --> 00:54:38,362 Þetta er blendingur. 699 00:54:43,408 --> 00:54:44,493 Hvaðan kemurðu? 700 00:54:45,994 --> 00:54:47,246 Nú... 701 00:54:48,830 --> 00:54:49,998 Ofan... 702 00:54:51,625 --> 00:54:53,544 að norðan, eða þannig. 703 00:54:56,129 --> 00:55:00,008 Örlítið sunnan við norður sem er eiginlega vestur. 704 00:55:00,175 --> 00:55:02,469 Þetta er nóg. Skemmtilegt spjall 705 00:55:02,636 --> 00:55:06,723 en nú verð ég því miður að láta handtaka þig fyrir að vera... 706 00:55:07,432 --> 00:55:08,517 í leyfisleysi hérna. 707 00:55:12,104 --> 00:55:13,105 Er þetta rotta? 708 00:55:20,821 --> 00:55:23,115 Guð minn góður! Burt með þær! 709 00:55:24,658 --> 00:55:25,826 Hálsmeninu mínu var stolið. 710 00:55:26,743 --> 00:55:27,619 Seinna, piltar. 711 00:55:37,171 --> 00:55:38,547 Nú er þetta partí! 712 00:55:41,341 --> 00:55:43,969 Hundurinn. Stöðvið þjófinn! 713 00:56:27,930 --> 00:56:30,057 Þú ert hugrakkasta rotta sem ég hef kynnst. 714 00:56:36,813 --> 00:56:38,398 Við þurfum að nota þennan. 715 00:56:49,701 --> 00:56:51,411 Vonandi erum við með plan C. 716 00:56:51,578 --> 00:56:52,663 Hvert er plan C? 717 00:56:52,829 --> 00:56:54,540 Ég spurði hvort það væri plan C. 718 00:56:54,706 --> 00:56:55,707 Já, en... 719 00:56:57,668 --> 00:56:58,544 Inn með ykkur! 720 00:56:59,002 --> 00:56:59,837 Já. 721 00:57:00,462 --> 00:57:02,214 Hraðar! Þú ert hundur! 722 00:57:09,930 --> 00:57:11,056 Kanntu að keyra? 723 00:57:15,602 --> 00:57:16,478 Ég kann það ekki. 724 00:57:17,020 --> 00:57:18,105 Þarna er bíll! 725 00:57:29,157 --> 00:57:31,451 Svona, stöðvaðu bílinn! 726 00:57:37,624 --> 00:57:39,209 Hvað gengur á? 727 00:57:39,376 --> 00:57:42,838 Heyrðu! Hvað ertu að gera? Hvert er hún að fara? 728 00:57:54,516 --> 00:57:56,059 Barónessan drap móður mína. 729 00:57:56,560 --> 00:57:57,895 Um hvað ertu að tala? 730 00:57:58,061 --> 00:58:00,814 Hún notaði flautu til að siga hundunum á hana. 731 00:58:02,649 --> 00:58:03,817 Það var ekki mín sök. 732 00:58:05,277 --> 00:58:06,945 Hún drap hana. 733 00:58:07,487 --> 00:58:09,156 Eins og ekkert væri. 734 00:58:09,865 --> 00:58:11,700 Fjárinn. 735 00:58:23,587 --> 00:58:26,423 Það er oft talað um fimm þrep sorgarferlisins. 736 00:58:27,925 --> 00:58:32,554 Afneitun, reiði, málamiðlun, þunglyndi og samþykki. 737 00:58:35,599 --> 00:58:37,726 Ég vil bæta einu við þetta. 738 00:58:39,978 --> 00:58:41,271 Hefnd. 739 00:58:42,773 --> 00:58:44,233 Látum lítið fyrir okkur fara. 740 00:58:45,025 --> 00:58:46,151 Já. 741 00:58:46,318 --> 00:58:48,237 Þetta var einum of í gær. 742 00:58:48,403 --> 00:58:51,365 Fannst þér það? Ég datt ofan á köku. 743 00:58:59,998 --> 00:59:01,208 Daginn, piltar. 744 00:59:01,375 --> 00:59:02,668 Góðan daginn. 745 00:59:09,758 --> 00:59:11,552 Við skulum byrja. 746 00:59:13,220 --> 00:59:14,513 Viltu nokkuð drepa hana? 747 00:59:15,264 --> 00:59:18,141 Það er ekki á plani núna en við verðum sveigjanleg. 748 00:59:18,308 --> 00:59:19,351 Er það nei? 749 00:59:19,518 --> 00:59:23,230 Ef þú heyrðir "nei". Jæja, þá er það hálsmenið. 750 00:59:23,397 --> 00:59:24,940 Einn Dalmatíuhundanna át það. 751 00:59:25,107 --> 00:59:27,651 Ég veit ekki hver. Þið rænið öllum þremur. 752 00:59:27,818 --> 00:59:29,736 Bíddu nú róleg. Hvað viltu...? 753 00:59:29,903 --> 00:59:32,489 Ef ég þarf að endurtaka allt sem ég segi 754 00:59:32,656 --> 00:59:34,283 þá gengur þetta aldrei. 755 00:59:35,492 --> 00:59:36,952 Því talarðu enn svona? 756 00:59:38,370 --> 00:59:40,789 Hálsmenið fór inn um annan endann 757 00:59:40,956 --> 00:59:44,126 og kemur út um hinn. Þannig virkar það. 758 00:59:45,294 --> 00:59:48,755 Hvað með morgunverðinn sem er núna á gólfinu? 759 00:59:48,922 --> 00:59:50,549 Hvað svo? Hvert ertu að fara? 760 00:59:50,716 --> 00:59:52,217 Þið þurfið ekki að vita það. 761 00:59:52,384 --> 00:59:54,011 Það er ekki þannig sem við... 762 00:59:55,596 --> 00:59:57,556 vinnum. -Ruddalegt af henni. 763 00:59:58,056 --> 01:00:01,185 Þetta var mamma hennar. Gefum henni séns og hjálpum henni. 764 01:00:01,351 --> 01:00:02,978 Það verður ekki gaman. 765 01:00:03,145 --> 01:00:04,646 Morgunkornið er á gólfinu. -Ég veit. 766 01:00:04,813 --> 01:00:06,565 Finnum bara hundana. 767 01:00:13,530 --> 01:00:16,783 Anita Darling, elskan mín. 768 01:00:22,456 --> 01:00:24,458 Estella, langt síðan síðast. 769 01:00:26,376 --> 01:00:30,631 Ég starði á þig í veislunni og svo áttaði ég mig á þessu. 770 01:00:31,048 --> 01:00:32,925 Þetta er Estella úr skólanum. 771 01:00:33,091 --> 01:00:34,551 Ég er ekki Estella. 772 01:00:35,344 --> 01:00:37,262 Það er fortíðin. 773 01:00:37,429 --> 01:00:39,223 Ég er Cruella. 774 01:00:42,100 --> 01:00:47,773 Ferðu í veislur, tekur myndir og skrifar um allt slúðrið? 775 01:00:47,940 --> 01:00:49,066 Er það starfið þitt? 776 01:00:49,566 --> 01:00:51,944 Já, það er ekki eins skemmtilegt og það virðist. 777 01:00:52,110 --> 01:00:55,447 Það virðist ekki skemmtilegt heldur gagnlegt. 778 01:01:00,953 --> 01:01:02,704 Ég ætla að opna eigið tískuhús. 779 01:01:04,289 --> 01:01:07,125 Vinnum saman að því að skapa umtal 780 01:01:07,292 --> 01:01:11,755 í þessum bleðli sem þið fyllið af umfjöllun um gömlu herfuna. 781 01:01:14,174 --> 01:01:15,884 Þú ert með blikið í auga. 782 01:01:16,718 --> 01:01:17,845 Hvaða blik? 783 01:01:18,846 --> 01:01:21,682 Nú rifjast það upp fyrir mér 784 01:01:21,849 --> 01:01:23,517 að þú áttir öfgafulla hlið. 785 01:01:27,563 --> 01:01:30,315 Manstu þá ekki hvað það var skemmtilegt? 786 01:01:33,443 --> 01:01:37,197 Ég vil að þú hjálpir mér að segja þeim hver ég er. 787 01:01:49,251 --> 01:01:52,713 Hefurðu tekið eftir því að sumir hundaeigendur líkjast hundunum? 788 01:01:54,089 --> 01:01:55,799 Ég hef aldrei tekið eftir því. 789 01:01:57,593 --> 01:01:58,510 En núna? 790 01:01:58,677 --> 01:02:00,679 Getum við ekki verið eins og fagmenn? 791 01:02:00,846 --> 01:02:01,847 Við höfum verk að vinna. 792 01:02:02,014 --> 01:02:04,725 Wink er elskulegur hundur. Þetta virkar ekki. 793 01:02:04,933 --> 01:02:06,351 Þetta virkar. 794 01:02:06,518 --> 01:02:08,979 Mundu að þeir finna lykt af ótta. 795 01:02:19,448 --> 01:02:21,700 Slakaðu á, Genghis. 796 01:02:35,172 --> 01:02:36,340 Hey! 797 01:02:37,799 --> 01:02:39,176 Sagði að það myndi virka. 798 01:02:40,135 --> 01:02:42,513 Hvernig er annað hægt en að elska þetta fés? 799 01:02:52,314 --> 01:02:53,524 SÖGUSMETTA Svarthvíti dansleikurinn 800 01:02:54,775 --> 01:02:55,651 Þetta ert þú. 801 01:02:56,193 --> 01:02:59,321 Þetta er ég og þú ert að lesa um mig. 802 01:02:59,488 --> 01:03:01,156 Þú ert í búðinni minni. 803 01:03:02,157 --> 01:03:05,452 Þetta er ég, Estella. 804 01:03:05,827 --> 01:03:11,792 Je minn. Ja hérna hér. Þú ert sjúklega flott. 805 01:03:13,794 --> 01:03:15,754 Þú lést mikið á þér bera. 806 01:03:16,505 --> 01:03:21,093 Ég er rétt að byrja, elskan. En ég þarf aðstoð. 807 01:03:21,260 --> 01:03:23,929 Ég vil skapa list, Artie... 808 01:03:24,972 --> 01:03:28,100 og gera einhvern óskunda. Ertu með? 809 01:03:28,475 --> 01:03:30,102 Ég elska óskunda. 810 01:03:31,311 --> 01:03:33,564 Ég er ekki óvinurinn. Hættu! 811 01:03:33,730 --> 01:03:36,400 Heyrðu! Þetta er allt í lagi. 812 01:03:36,567 --> 01:03:39,319 Hey! Hættið þessu! 813 01:03:39,486 --> 01:03:40,696 Hey! Hættu! 814 01:03:40,863 --> 01:03:43,240 Hættið nú. Þið eigið þetta ekki! 815 01:03:47,703 --> 01:03:49,663 Þið náðuð þeim. 816 01:03:49,830 --> 01:03:52,374 Artie, strákarnir. Strákar, Artie. 817 01:03:52,541 --> 01:03:56,044 Artie vinnur niðri. Hann hefur virkilega vit á tísku. 818 01:03:56,211 --> 01:03:57,212 Þeir eru árásargjarnir. 819 01:03:57,379 --> 01:04:01,175 Farið með þá út að ganga, gefið þeim að éta og finnið hálsmenið. 820 01:04:01,341 --> 01:04:04,178 Getur þú gert það? Það er enginn einn í teymi. 821 01:04:04,344 --> 01:04:05,721 Þú ert einn sá heimskasti. Farðu! 822 01:04:05,888 --> 01:04:09,099 Ekki tala svona við okkur. Við erum að hjálpa þér. 823 01:04:09,266 --> 01:04:10,642 Sleppið því þá. 824 01:04:14,354 --> 01:04:16,148 Mamma og pabbi rífast. 825 01:04:16,857 --> 01:04:18,317 Ég kem mér fyrir niðri. 826 01:04:18,483 --> 01:04:21,111 Hættu þessu. Slakaðu á. 827 01:04:23,864 --> 01:04:26,617 Komið í Regent's Park, hundar. 828 01:04:26,783 --> 01:04:28,160 Þú mættir vera kurteis. 829 01:04:28,327 --> 01:04:31,455 Ég hef engan tíma. Ég verð að vinna. Ég er hönnuður. 830 01:04:31,622 --> 01:04:32,456 Í alvöru? 831 01:04:33,081 --> 01:04:35,000 Haltu óvinunum nálægt þér. 832 01:04:35,751 --> 01:04:39,087 Voilà! Cruella var lokuð inni of lengi. 833 01:04:39,254 --> 01:04:42,216 Nú getur Estella verið í gestahlutverkinu. 834 01:04:45,260 --> 01:04:48,972 Allir hlæja að mér. 835 01:04:49,139 --> 01:04:52,226 Sagt er að öll umfjöllun sé góð umfjöllun, Barónessa. 836 01:04:52,809 --> 01:04:55,562 Þótt þau hafi fjallað of mikið um rotturnar. 837 01:04:57,022 --> 01:04:58,732 Sástu hárið á henni? 838 01:05:01,026 --> 01:05:04,196 Það er tilviljun. Allt unga fólkið er svona í dag. 839 01:05:06,240 --> 01:05:09,576 Þakka þér fyrir, John. Þú ert svo ótrúlega... 840 01:05:11,036 --> 01:05:11,787 hjálplegur. 841 01:05:11,995 --> 01:05:13,497 Ég geri mitt besta. 842 01:05:14,915 --> 01:05:16,917 Hún vill hitta þig, farðu upp. 843 01:05:17,793 --> 01:05:19,211 Áfram nú. 844 01:05:23,131 --> 01:05:24,383 Hér kemur hún. 845 01:05:24,550 --> 01:05:26,718 Of seint. Taktu teikniblokk. 846 01:05:28,387 --> 01:05:29,221 Afsakið. 847 01:05:30,013 --> 01:05:31,431 Tískustaðreynd. 848 01:05:31,598 --> 01:05:34,601 Hápunktur tískuársins í London er vorsýningin. 849 01:05:34,768 --> 01:05:35,602 Afsakið. 850 01:05:38,814 --> 01:05:40,190 Vorsýningin mín. 851 01:05:40,858 --> 01:05:44,069 Ég þarf tólf kjóla og ég er komin með... 852 01:05:45,404 --> 01:05:46,530 Leyfið mér að telja. 853 01:05:50,909 --> 01:05:53,287 Ég ætlaði að taka það sem hún elskaði mest, 854 01:05:53,453 --> 01:05:54,746 fyrirtækið hennar... 855 01:05:56,874 --> 01:05:58,000 stöðu hennar... 856 01:05:58,166 --> 01:05:59,126 Núll. 857 01:05:59,293 --> 01:06:02,629 Ég þarf tíu góða kjóla fyrir klukkan þrjú í nótt. 858 01:06:02,796 --> 01:06:04,506 ...sjálfsöryggið hennar. 859 01:06:06,758 --> 01:06:07,593 Af stað. 860 01:06:10,179 --> 01:06:11,013 Takk fyrir. 861 01:06:11,180 --> 01:06:12,723 Þakklæti er fyrir aumingja. 862 01:06:14,558 --> 01:06:15,767 Gott ráð, takk. 863 01:06:15,934 --> 01:06:16,894 Hvað sagði ég? 864 01:06:17,436 --> 01:06:18,645 Ekki þakka þér... 865 01:06:19,146 --> 01:06:20,439 Náði því. Takk. 866 01:06:20,606 --> 01:06:23,233 Farðu. -Ég fer þá bara... 867 01:06:25,944 --> 01:06:27,070 Eru hundarnir horfnir? 868 01:06:27,738 --> 01:06:29,198 Finndu þá! 869 01:06:33,744 --> 01:06:36,121 Horace, leikurinn er byrjaður. 870 01:06:36,288 --> 01:06:37,414 Já, mótið... 871 01:06:38,081 --> 01:06:40,792 Eruð þið að grínast? Skepnurnar ykkar! 872 01:06:40,959 --> 01:06:43,045 Ég sef þarna. 873 01:06:43,212 --> 01:06:45,672 Ég horfi á leikinn. Gleymið þessu. 874 01:06:45,839 --> 01:06:47,883 Tottenham-aðdáendur. 875 01:06:48,300 --> 01:06:50,093 Þið eruð ekki alslæmir. 876 01:06:51,929 --> 01:06:54,264 Tvær mínútur. Hálsmen? 877 01:06:54,431 --> 01:06:57,726 Nei, en þögn. Það er ágæt byrjun. 878 01:06:58,268 --> 01:07:00,896 "Takk fyrir að vinna skítverkin fyrir mig." 879 01:07:01,063 --> 01:07:03,732 "Ekkert mál, við erum teymi." 880 01:07:05,984 --> 01:07:07,027 VIĐHAFNARVEISLA Í KVÖLD 881 01:07:10,531 --> 01:07:11,865 Barónessa, hérna! 882 01:07:34,346 --> 01:07:35,639 FRAMTÍĐIN 883 01:07:52,364 --> 01:07:53,740 CRUELLA! ER HÚN FRAMTÍĐIN? 884 01:07:53,907 --> 01:07:56,493 CRUELLA! ER HÚN FRAMTÍĐIN? 885 01:07:57,744 --> 01:08:00,414 Cruella. Cruella. 886 01:08:00,831 --> 01:08:03,876 Hvers konar nafn er það? Jæja, alvöru keppinautur. 887 01:08:04,042 --> 01:08:06,336 Ég rústa henni bara eins og svo mörgum. 888 01:08:06,503 --> 01:08:10,674 Finnið hana. Roger, þú þarft að komast að öllu um hana. 889 01:08:14,136 --> 01:08:17,055 Ég er lögmaður, ekki spæjari... 890 01:08:17,221 --> 01:08:18,473 Já, ég geri það. 891 01:08:18,640 --> 01:08:20,017 LÖGREGLAN RÁĐÞROTA 892 01:08:20,309 --> 01:08:22,060 HVAR BIRTIST CRUELLA NÆST? 893 01:08:27,149 --> 01:08:29,067 CRUELLA HVER ER HÚN? 894 01:08:36,867 --> 01:08:37,701 CRUELLA STELUR SENUNNI 895 01:08:39,368 --> 01:08:42,038 BARÓNESSAN LIĐIN TÍĐ CRUELLA NÝJA DROTTNINGIN 896 01:08:44,707 --> 01:08:46,001 CRUELLA HEILLAR Á KOSTNAĐ BARÓNESSU. 897 01:08:46,210 --> 01:08:47,794 FARĐU FRÁ, BARÓNESSA CRUELLA ER MÆTT 898 01:08:47,961 --> 01:08:51,256 Við höfum ekki enn fundið aðalkjólinn. 899 01:08:52,006 --> 01:08:55,928 En þessi Cruella er alls staðar. 900 01:08:57,261 --> 01:08:58,805 Ég vil sjá hugmyndir. 901 01:09:00,349 --> 01:09:02,975 Estella, hvað ertu með? 902 01:09:13,612 --> 01:09:14,904 Þú virðist vera í uppnámi. 903 01:09:15,197 --> 01:09:18,325 Hundarnir eru týndir, hálsmeninu var stolið 904 01:09:18,492 --> 01:09:21,036 og þessi Cruella-skepna er... 905 01:09:23,287 --> 01:09:24,872 Sýningin verður að slá í gegn. 906 01:09:25,040 --> 01:09:28,585 Á ég að færa þér gúrku? Þunnt skorna? 907 01:09:32,965 --> 01:09:34,091 Farðu. 908 01:09:34,258 --> 01:09:38,554 Komdu þessum uppþornaða og visna litla heila í gang. 909 01:09:38,761 --> 01:09:40,721 Auðvitað. Þakka þér fyrir. 910 01:09:51,817 --> 01:09:55,654 Já, farið bara í mat, lötu flón. 911 01:10:19,678 --> 01:10:21,305 Hvað? Heyrðu! 912 01:10:26,560 --> 01:10:29,730 Estella, ég er hissa að þú hafir leynt mig þessu. 913 01:10:30,397 --> 01:10:32,691 En ég var í hádegismat í almenningsrými. 914 01:10:32,858 --> 01:10:34,276 Ég á þetta húsasund. 915 01:10:34,443 --> 01:10:36,528 Er hægt að eiga húsasund? 916 01:10:37,446 --> 01:10:40,365 Húsasund, hönnun, fólk og sálir þess. 917 01:10:42,201 --> 01:10:43,869 Líttu á ráðningarsamninginn. 918 01:10:50,375 --> 01:10:53,170 Mér sýnist ég hafa fundið nýja aðalkjólinn minn. 919 01:10:54,546 --> 01:10:55,881 Hvernig finnst þér? 920 01:10:58,550 --> 01:11:00,427 HVER ER CRUELLA? 921 01:11:00,802 --> 01:11:01,762 SALA BARÓNESSU HRAPAR 922 01:11:01,929 --> 01:11:03,013 ER ÞAĐ VEGNA CRUELLU? 923 01:11:39,216 --> 01:11:42,469 CRUELLA ENN RÁĐGÁTA LÖGREGLAN RÁĐÞROTA 924 01:11:44,179 --> 01:11:46,390 CRUELLA ER KOMIN 925 01:11:46,557 --> 01:11:48,517 Stelur senunni 926 01:11:49,142 --> 01:11:52,062 Kærum hana fyrir ærumeiðingar, 927 01:11:52,229 --> 01:11:54,690 frelsissviptingu, skemmdarverk eða eitthvað. 928 01:11:54,857 --> 01:11:59,278 Ég hef farið í gegnum lagabækurnar og rætt við lögregluna 929 01:11:59,444 --> 01:12:02,114 og ég tel okkur ekki hafa lagalegan grundvöll... 930 01:12:02,281 --> 01:12:04,449 Ég vil að þú hættir að tala. 931 01:12:04,616 --> 01:12:05,617 Er það? 932 01:12:05,784 --> 01:12:07,578 Svo ég hafi færi á að reka þig. 933 01:12:09,162 --> 01:12:10,956 Þarna kom það. Þú ert rekinn. 934 01:12:11,164 --> 01:12:13,834 Roger kenndi mér alltaf um uppsögnina 935 01:12:14,042 --> 01:12:16,879 en Roger var í raun og veru rekinn vegna þess 936 01:12:17,421 --> 01:12:18,589 að hann er Roger. 937 01:12:24,261 --> 01:12:26,847 Þú þarft meira en augnlínublýant, litla smekkleysa. 938 01:12:27,472 --> 01:12:30,559 Þú hefur aftur á móti auga fyrir góðum ljósmyndum. 939 01:12:30,726 --> 01:12:31,602 Barónessa. 940 01:12:31,768 --> 01:12:33,854 Hver er hún og hvar er hún? 941 01:12:34,396 --> 01:12:35,606 Ég veit það ekki. 942 01:12:40,861 --> 01:12:42,696 Laugstu að mér? 943 01:12:44,531 --> 01:12:46,241 Ég... Nei, ég... 944 01:12:46,408 --> 01:12:47,242 Ekki gráta. 945 01:12:47,743 --> 01:12:48,702 Ég geri það ekki. 946 01:12:54,791 --> 01:12:56,168 Þú munt gera það. 947 01:13:18,649 --> 01:13:20,108 Finnurðu eitthvað? 948 01:13:20,275 --> 01:13:21,026 Koma svo! 949 01:13:21,193 --> 01:13:22,861 Ekki neitt? -Ekki neitt. 950 01:13:23,695 --> 01:13:25,572 Ég hef áhyggjur af henni. 951 01:13:25,739 --> 01:13:27,366 Estellu? 952 01:13:27,533 --> 01:13:28,700 Já. 953 01:13:28,867 --> 01:13:30,661 Hún er í hlutverki fyrir svindlið. 954 01:13:30,827 --> 01:13:32,996 Ruddalegu hlutverki. Hættu þessu! 955 01:13:35,582 --> 01:13:37,501 Hvar eru perlurnar fyrir kjólinn? 956 01:13:37,668 --> 01:13:41,338 Ég pantaði þær og bíð enn eftir sendilsfíflinu. 957 01:13:43,507 --> 01:13:46,468 VIĐKVÆMT INNFLUTT FRÁ SUĐUR-AMERÍKU 958 01:13:46,885 --> 01:13:48,720 Góðan daginn, fröken. 959 01:13:48,887 --> 01:13:50,973 Hér eru tískulegir tískumunir. 960 01:13:51,932 --> 01:13:54,810 Þakka þér fyrir, myndarlegi sendill. 961 01:14:38,145 --> 01:14:39,104 Hann er... 962 01:14:40,439 --> 01:14:41,940 Stórfenglegur. 963 01:14:46,862 --> 01:14:48,447 Mér tókst það aftur. 964 01:14:49,531 --> 01:14:51,450 Skráum okkur á spjöld sögunnar. 965 01:14:52,201 --> 01:14:55,245 Mig vantar drykk. Komdu, Estella. 966 01:15:14,014 --> 01:15:15,432 Komdu með flöskuna. 967 01:15:18,101 --> 01:15:19,353 Farðu. 968 01:15:27,319 --> 01:15:28,654 Skál fyrir mér. 969 01:15:34,034 --> 01:15:36,495 Ætti ég að skála fyrir einhverjum öðrum? 970 01:15:38,330 --> 01:15:39,498 Kannski mér? 971 01:15:40,374 --> 01:15:42,334 Fyrir að hanna aðalkjólinn. 972 01:15:43,001 --> 01:15:44,878 Þú gagnast mér bara. 973 01:15:45,045 --> 01:15:47,756 Þegar þú hættir því verður þú að engu. 974 01:15:47,923 --> 01:15:49,508 Upplífgandi spjall. 975 01:15:50,175 --> 01:15:51,468 Þakka þér fyrir. 976 01:16:01,728 --> 01:16:05,107 Þér má ekki vera annt um neinn annan. 977 01:16:05,482 --> 01:16:07,192 Allir aðrir eru hindranir. 978 01:16:07,818 --> 01:16:10,946 Ef þú hugsar um langanir eða tilfinningar hindrana ertu dauð. 979 01:16:11,113 --> 01:16:12,990 Væri mér annt um einhvern eða eitthvað 980 01:16:13,156 --> 01:16:15,242 hefði ég dáið eins og aðrar ofurkonur 981 01:16:15,409 --> 01:16:21,582 með fulla skúffu af óuppgötvaðri snilld og hjarta fullt af sorg og biturð. 982 01:16:22,291 --> 01:16:24,751 Þú hefur hæfileika fyrir eigið tískuhús. 983 01:16:25,752 --> 01:16:29,423 En stóra spurningin er hvort þú ert með drápseðlið. 984 01:16:35,179 --> 01:16:37,556 Ég vona að svo sé. 985 01:16:40,684 --> 01:16:43,020 Rétt svar. Vel af sér vikið. 986 01:16:45,564 --> 01:16:47,733 Við þurfum bara að losa okkur við þessa... 987 01:16:48,734 --> 01:16:50,736 Cruellu, er það ekki? 988 01:16:53,530 --> 01:16:55,616 Þú hlýtur að hata hana. 989 01:16:56,617 --> 01:16:58,285 Í sannleika sagt? 990 01:16:58,702 --> 01:17:00,120 Ég er á báðum áttum. 991 01:17:00,287 --> 01:17:02,122 Hún er góð. 992 01:17:02,289 --> 01:17:03,457 Hugrökk og stórsnjöll. 993 01:17:05,876 --> 01:17:08,086 En hún lét þetta snúast um mig eða hana... 994 01:17:11,924 --> 01:17:14,051 og ég vel mig. 995 01:17:25,062 --> 01:17:27,439 Þessi er frekar slappur. 996 01:17:28,565 --> 01:17:30,192 Hvað með... 997 01:17:31,443 --> 01:17:32,236 þetta? 998 01:17:39,368 --> 01:17:40,953 Í alvöru? 999 01:17:42,329 --> 01:17:44,164 Við þurfum að vera grófari. 1000 01:17:50,128 --> 01:17:51,338 Það er áhættusamt. 1001 01:17:52,047 --> 01:17:54,591 Cruella sagði að innbrotið yrði að vera augljóst. 1002 01:17:55,551 --> 01:17:58,512 Já, sagði hún það ekki? 1003 01:17:59,888 --> 01:18:01,723 Ég er orðinn þreyttur á Cruellu. 1004 01:18:01,890 --> 01:18:02,975 Já. 1005 01:18:27,124 --> 01:18:28,750 Hvað gengur á? 1006 01:18:32,254 --> 01:18:33,881 Hún reyndi að brjótast inn. 1007 01:18:34,548 --> 01:18:35,716 Hver? 1008 01:18:35,883 --> 01:18:37,509 Cruella. Það er skiljanlegt. 1009 01:18:38,552 --> 01:18:42,598 Þetta er fáránlega dýr kjóll sem hún hefði aldrei efni á. 1010 01:18:43,765 --> 01:18:46,643 En Cruella kann ekki að skammast sín. 1011 01:18:46,810 --> 01:18:51,607 Hún gæti stolið kjólnum mínum. Væri það ekki sniðugt ef þú værir... 1012 01:18:51,773 --> 01:18:53,233 hún? 1013 01:19:17,966 --> 01:19:22,346 Góða nótt. Reynið að sofna. Stór dagur fram undan. 1014 01:19:22,513 --> 01:19:24,139 Leikið ykkur fallega. 1015 01:19:26,141 --> 01:19:27,142 Góða nótt. 1016 01:19:46,912 --> 01:19:48,038 Hvað? 1017 01:19:49,248 --> 01:19:50,123 Ég sakna Estellu. 1018 01:19:52,793 --> 01:19:53,836 Mark! 1019 01:19:56,630 --> 01:19:59,091 Þeir yrðu æðislegir í kápur. 1020 01:19:59,258 --> 01:20:00,300 Hundarnir? 1021 01:20:05,889 --> 01:20:06,807 Bara grín. 1022 01:20:07,975 --> 01:20:11,144 Veistu hvers ég sakna? Jaspers með kímnigáfu. 1023 01:20:11,311 --> 01:20:12,312 Einmitt. 1024 01:20:12,479 --> 01:20:14,147 Við höfum öll lent í slæmum hlutum. 1025 01:20:14,314 --> 01:20:16,567 Ég, hann og þú. En við höfum staðið saman. 1026 01:20:16,733 --> 01:20:19,945 Ég bið bara um það. Er svona erfitt að styðja mig? 1027 01:20:20,112 --> 01:20:24,324 Nei, það er auðvelt að styðja Estellu en að hjálpa Cruellu... 1028 01:20:25,158 --> 01:20:26,201 það er martröð. 1029 01:20:26,368 --> 01:20:29,454 Nú ertu aftur farinn að draga úr hlutunum. 1030 01:20:29,621 --> 01:20:31,748 Cruella kemur hlutunum í verk. 1031 01:20:31,915 --> 01:20:33,500 Estella gerir það ekki. 1032 01:20:33,667 --> 01:20:35,711 Ég hef verk að vinna. 1033 01:20:35,878 --> 01:20:37,588 Ef þú ert hættur að spjalla. 1034 01:20:40,215 --> 01:20:41,800 "Ef" þýðir að svo sé. 1035 01:21:02,738 --> 01:21:04,198 Ég leyfi það. 1036 01:21:25,594 --> 01:21:29,097 Þegar Estella kemur skaltu halda henni á skrifstofunni minni. 1037 01:21:29,264 --> 01:21:30,265 Gott og vel. 1038 01:21:31,391 --> 01:21:33,977 En ég held að þér skjátlist. Þetta er ekki hún. 1039 01:21:34,144 --> 01:21:36,605 Borga ég þér fyrir álit eða hlýðni? 1040 01:21:37,147 --> 01:21:38,732 Ertu að spyrja mig álits? 1041 01:21:41,443 --> 01:21:42,319 Ég sé til þess. 1042 01:21:59,294 --> 01:22:00,420 Talaðu. 1043 01:22:01,672 --> 01:22:06,051 Hvernig er þetta fast? Gestirnir eru að koma. 1044 01:22:07,553 --> 01:22:10,138 Það er eitthvað að lásnum, frú. 1045 01:22:10,305 --> 01:22:13,141 Opnið þetta sama hvað það kostar. 1046 01:23:10,032 --> 01:23:11,909 Þessi litla... 1047 01:23:29,384 --> 01:23:30,969 Dömur mínar og herrar... 1048 01:23:31,720 --> 01:23:33,847 hin eina og sanna... 1049 01:23:41,939 --> 01:23:43,982 Cruella! 1050 01:24:17,140 --> 01:24:18,267 Góður taktur. 1051 01:24:21,562 --> 01:24:22,980 Í tónlistinni. 1052 01:24:53,677 --> 01:24:55,679 Hún drap hundana mína. 1053 01:24:59,141 --> 01:25:02,769 Og bjó til kápu úr þeim. 1054 01:25:24,791 --> 01:25:26,418 Hey! Komið ykkur burt! 1055 01:25:30,714 --> 01:25:33,008 Fallegt af henni að þakka okkur fyrir. 1056 01:25:33,175 --> 01:25:34,718 Já, höfðinglega gert. 1057 01:25:38,680 --> 01:25:39,681 Eftir allt ómakið. 1058 01:25:39,848 --> 01:25:42,142 Hvert fór sæta stelpan sem grét á bekknum? 1059 01:25:42,309 --> 01:25:43,435 Hún er farin, vinur. 1060 01:25:46,188 --> 01:25:48,524 Við hefðum átt að skilja hana eftir þar. 1061 01:25:56,406 --> 01:25:57,866 Velkomin, fröken. 1062 01:25:58,033 --> 01:26:00,035 Halló. -Hvað má bjóða þér? 1063 01:26:01,203 --> 01:26:02,412 Tvo lamba-korma. -Allt í lagi. 1064 01:26:02,579 --> 01:26:04,623 Einn tandoori-kjúkling og hrísgrjón. 1065 01:26:04,790 --> 01:26:05,832 Alveg sjálfsagt. 1066 01:26:05,999 --> 01:26:09,378 Tískuóeirðir brutust út við Regent's Park í dag. 1067 01:26:09,628 --> 01:26:13,757 Cruella. Sumir kalla hana hönnuð en aðrir skemmdarvarg. 1068 01:26:13,924 --> 01:26:18,262 Fólk spyr sig hvort kápan hafi verið úr Dalmatíuskinni. 1069 01:26:18,428 --> 01:26:20,514 Fröken, ertu að fagna? 1070 01:26:20,681 --> 01:26:22,933 Já, svo sannarlega. 1071 01:26:33,235 --> 01:26:35,654 Drottningin er dauð! 1072 01:26:37,281 --> 01:26:40,367 Lengi lifi drottningin. 1073 01:26:47,416 --> 01:26:48,709 Cruella. 1074 01:26:49,126 --> 01:26:49,877 Ja hérna. 1075 01:26:51,211 --> 01:26:52,754 Þú ert snarklikkuð. 1076 01:26:54,089 --> 01:26:56,258 Fallegt af þér að segja það. 1077 01:26:57,134 --> 01:26:58,594 Þú varst efnileg... 1078 01:26:59,636 --> 01:27:02,890 eins og Estella. 1079 01:27:03,432 --> 01:27:05,934 Var ég of sein í vinnuna? 1080 01:27:06,685 --> 01:27:08,854 Hvernig gekk sýningin, stjóri? 1081 01:27:11,023 --> 01:27:12,274 Þetta er okkar á milli. 1082 01:27:13,066 --> 01:27:14,401 Jasper og Horace. 1083 01:27:14,568 --> 01:27:17,988 Þótt fíflin hafi leyft þér að elta sig skaltu sleppa þeim. 1084 01:27:18,155 --> 01:27:22,367 Já, ég geri það. Þeir fara í fangelsi. 1085 01:27:22,534 --> 01:27:23,660 Fyrir hvað? 1086 01:27:24,494 --> 01:27:25,454 Hundsrán? 1087 01:27:25,871 --> 01:27:26,997 Morðið á þér. 1088 01:27:29,917 --> 01:27:31,418 Enginn trúir því. 1089 01:27:31,919 --> 01:27:35,214 Ég verð að bæta sviðnu líkinu af þér við jöfnuna 1090 01:27:35,380 --> 01:27:38,800 til að þetta verði trúverðugra. 1091 01:27:39,676 --> 01:27:40,594 Næstum því. 1092 01:27:44,348 --> 01:27:46,183 Komdu hingað. 1093 01:27:46,350 --> 01:27:47,726 Þetta er flott. 1094 01:27:49,311 --> 01:27:51,605 Ætlarðu að drepa mig fyrir að skyggja á þig? 1095 01:27:53,690 --> 01:27:54,691 Já. 1096 01:27:59,863 --> 01:28:01,573 Ég veit að þú drapst móður mína. 1097 01:28:01,740 --> 01:28:04,243 Þú verður að vera nákvæmari. 1098 01:28:04,409 --> 01:28:05,786 Hvað segirðu? 1099 01:28:07,704 --> 01:28:09,581 Hver var það nákvæmlega? 1100 01:28:10,165 --> 01:28:12,292 Þrengdu það niður fyrir mig. 1101 01:28:12,709 --> 01:28:13,710 Á klettabrún. 1102 01:28:14,837 --> 01:28:16,213 Þú sigaðir hundunum á hana. 1103 01:28:17,130 --> 01:28:20,092 Allt í lagi, nú skil ég þig. 1104 01:28:20,384 --> 01:28:22,386 Þess vegna varstu pirruð. 1105 01:28:23,220 --> 01:28:25,514 Það útskýrir þetta litla atriði. 1106 01:28:27,140 --> 01:28:31,311 Ég ætla að drepa þig og hundana þína. 1107 01:28:34,773 --> 01:28:36,066 Ég bíð. 1108 01:28:40,904 --> 01:28:41,989 Herrar mínir... 1109 01:28:44,658 --> 01:28:47,077 viljið þið sleppa mér í smástund? 1110 01:28:47,244 --> 01:28:50,289 Það hlýtur að vera hræðilegt að vinna fyrir hana. 1111 01:28:51,999 --> 01:28:53,208 Nú er nóg komið. 1112 01:29:05,721 --> 01:29:07,055 Vertu sæl, Cruella. 1113 01:29:12,853 --> 01:29:13,604 Hundar. 1114 01:29:20,235 --> 01:29:21,695 Vondur hundur, Genghis. 1115 01:29:21,862 --> 01:29:23,113 Ég læt blöðin vita. 1116 01:29:23,280 --> 01:29:26,491 Ég vil að allir viti að þú kvaddir heiminn... 1117 01:29:27,784 --> 01:29:28,952 í dýrðarljóma. 1118 01:30:12,287 --> 01:30:13,747 Þarna uppi. 1119 01:30:17,960 --> 01:30:20,963 Þetta er hættusvæði. Þið verðið að fara aftar. 1120 01:30:22,297 --> 01:30:23,632 Nýjustu fréttir. 1121 01:30:23,799 --> 01:30:27,427 Cruella, sú sem skyggði á Barónessuna í tískuheiminum 1122 01:30:27,594 --> 01:30:28,804 lést í kvöld. 1123 01:30:29,012 --> 01:30:30,639 Tískuandófskonan er látin. 1124 01:30:30,848 --> 01:30:32,516 Barónessan og Cruella voru í samkeppni... 1125 01:30:32,683 --> 01:30:34,601 Keppinautur Barónessunnar fuðraði upp. 1126 01:30:34,768 --> 01:30:38,355 Cruella, rísandi stjarna í tískuheiminum í London 1127 01:30:38,522 --> 01:30:41,775 fórst á voveiflegan hátt í kvöld í eldsvoða í vöruskemmu. 1128 01:30:54,872 --> 01:30:55,873 Hvað? 1129 01:31:00,919 --> 01:31:01,920 Te, fröken Cruella? 1130 01:31:03,338 --> 01:31:04,590 Af hverju er ég á lífi? 1131 01:31:04,756 --> 01:31:07,718 Ég dró þig út áður en reykurinn og logarnir drápu þig. 1132 01:31:13,140 --> 01:31:14,641 Hér er svolítið handa þér. 1133 01:31:22,691 --> 01:31:23,901 Fannstu það? 1134 01:31:24,067 --> 01:31:25,194 Í eldinum. 1135 01:31:26,737 --> 01:31:30,490 Ég get sannfært þig um að þetta fór í rækilegt klórbað. 1136 01:31:32,284 --> 01:31:33,285 Má ég sýna þér? 1137 01:31:39,541 --> 01:31:41,210 Ég vissi ekki af lyklinum. 1138 01:31:45,297 --> 01:31:46,590 Að hverju gengur hann? 1139 01:31:47,257 --> 01:31:48,425 Þessu. 1140 01:32:03,106 --> 01:32:05,150 Fæðingarvottorð háttvirtrar Estellu von Hellman 1141 01:32:05,317 --> 01:32:06,401 Barónessan von Hellman 1142 01:32:06,568 --> 01:32:07,653 Á Barónessan barn? 1143 01:32:08,529 --> 01:32:09,821 Þig. 1144 01:32:13,742 --> 01:32:15,035 Má ég segja þér söguna? 1145 01:32:17,287 --> 01:32:19,581 Baróninn var yndislegur maður. 1146 01:32:20,415 --> 01:32:23,293 En Barónessan, hins vegar, er hreinræktaður sjálfsdýrkandi. 1147 01:32:25,546 --> 01:32:27,381 Hún komst að þunguninni. 1148 01:32:27,548 --> 01:32:30,259 Ég er ólétt. -Og var ekki beint ánægð. 1149 01:32:31,760 --> 01:32:33,262 Baróninn var himinlifandi. 1150 01:32:33,428 --> 01:32:36,223 Hann kom henni á óvart og gaf henni ættargrip. 1151 01:32:36,557 --> 01:32:39,226 Hún þáði hálsmenið en hafði annað í huga fyrir þig. 1152 01:32:39,393 --> 01:32:40,143 Hættu. 1153 01:32:41,103 --> 01:32:42,312 Þú talar um "mig". 1154 01:32:42,479 --> 01:32:44,606 Þú ert dóttir hennar. 1155 01:32:45,232 --> 01:32:47,067 Ég var viðstaddur fæðingu þína. 1156 01:32:47,568 --> 01:32:50,279 Baróninn var í viðskiptaferð og hún gaf mér óhugsandi skipun. 1157 01:32:50,445 --> 01:32:51,488 Þú veist hvað þarf að gera. 1158 01:32:52,364 --> 01:32:54,449 Þetta var djöfulleg beiðni. 1159 01:32:54,616 --> 01:32:57,995 Ég vissi að ég yrði að vernda þig. En hvernig? 1160 01:32:59,037 --> 01:33:02,708 Þá sá ég Catherine, ljúfustu konu sem til var. 1161 01:33:02,875 --> 01:33:04,376 Hún bjargaði þér. 1162 01:33:05,127 --> 01:33:07,546 Barónessan sagði að barnið hefði dáið. 1163 01:33:10,674 --> 01:33:13,677 Baróninn veslaðist upp. 1164 01:33:15,804 --> 01:33:17,097 Ég er að reyna að segja 1165 01:33:17,264 --> 01:33:21,101 að þú ert réttmætur erfingi allra auðæfa barónsins. 1166 01:33:21,476 --> 01:33:24,771 Ég á við setrið, titilinn og allt heila klabbið. 1167 01:33:24,938 --> 01:33:27,649 Þessi klikkhaus getur ekki verið móðir mín. 1168 01:33:30,068 --> 01:33:31,069 Nei. 1169 01:33:45,918 --> 01:33:46,919 Hey! 1170 01:35:05,664 --> 01:35:07,666 Þetta er ruglingslegur dagur. 1171 01:35:10,794 --> 01:35:12,212 Erkióvinur minn... 1172 01:35:13,755 --> 01:35:15,841 er í raun og veru blóðmóðir mín... 1173 01:35:17,384 --> 01:35:21,430 og hún drap hina móður mína. 1174 01:35:25,309 --> 01:35:27,311 Þú hefur alltaf óttast það... 1175 01:35:28,187 --> 01:35:32,482 er það ekki, að ég gæti orðið sturluð... 1176 01:35:33,901 --> 01:35:35,819 eins og mamma mín? 1177 01:35:40,616 --> 01:35:45,621 Þess vegna sagðirðu mér að róa mig og reyna að falla í hópinn. 1178 01:35:47,497 --> 01:35:52,127 Þú hefur líklega ætlað þér að elska mig til heilbrigðis. 1179 01:36:00,677 --> 01:36:02,054 Ég reyndi það. 1180 01:36:03,013 --> 01:36:06,808 Ég reyndi virkilega vegna þess... 1181 01:36:08,435 --> 01:36:09,978 að ég elskaði þig. 1182 01:36:14,816 --> 01:36:16,401 En málið er bara það... 1183 01:36:18,987 --> 01:36:20,239 að ég er... 1184 01:36:21,615 --> 01:36:25,744 ekki þessi ljúfa Estella... 1185 01:36:27,287 --> 01:36:28,789 hvernig sem ég reyni. 1186 01:36:31,959 --> 01:36:33,168 Ég var aldrei hún. 1187 01:36:39,216 --> 01:36:40,759 Ég er Cruella... 1188 01:36:43,512 --> 01:36:46,098 fædd stórsnjöll... 1189 01:36:47,349 --> 01:36:48,851 fædd ill... 1190 01:36:50,644 --> 01:36:52,521 og dálítið brjáluð. 1191 01:36:58,026 --> 01:36:59,778 Ég er ekki eins og hún. 1192 01:37:03,073 --> 01:37:04,616 Ég er betri. 1193 01:37:07,995 --> 01:37:09,162 Hvað um það... 1194 01:37:10,622 --> 01:37:11,915 verð að þjóta. 1195 01:37:12,624 --> 01:37:15,669 Það er nóg að hefna fyrir, refsa og skemma. 1196 01:37:25,679 --> 01:37:28,098 En ég elska þig. 1197 01:37:30,934 --> 01:37:32,436 Að eilífu. 1198 01:37:41,987 --> 01:37:45,157 Strákarnir eru í haldi en það er komið upp vandamál. 1199 01:37:45,324 --> 01:37:47,618 Ég borga þér ekki fyrir vandamál. 1200 01:37:47,784 --> 01:37:49,745 Við fundum ekki líkið af henni. 1201 01:37:49,912 --> 01:37:50,829 Hvað ertu að segja? 1202 01:37:50,996 --> 01:37:52,873 Það er í sjónvarpinu og útvarpinu. 1203 01:37:53,040 --> 01:37:55,709 Einhver lét blaðamenn vita 1204 01:37:55,876 --> 01:37:57,336 en gaf rangar upplýsingar. 1205 01:38:02,508 --> 01:38:04,134 Þakka þér fyrir þetta. 1206 01:38:04,301 --> 01:38:06,553 Þú ert vanhæfur eins og vanalega. 1207 01:38:22,528 --> 01:38:26,532 Þú ert fyrir. 1208 01:38:42,631 --> 01:38:44,633 Ég trúi ekki að hún sé dáin. 1209 01:38:47,010 --> 01:38:50,055 Taktu þig taki. Þú mátt ekki gráta í fangelsi. 1210 01:38:50,973 --> 01:38:52,224 Já. 1211 01:38:52,391 --> 01:38:54,101 Við skulum minnast Estellu. 1212 01:38:54,268 --> 01:38:55,519 Estellu. -Estellu. 1213 01:38:55,686 --> 01:38:56,728 Bannað að gráta. 1214 01:38:56,895 --> 01:38:58,397 Gleymum Cruellu. 1215 01:39:12,244 --> 01:39:13,662 Heyrirðu þetta? 1216 01:39:14,580 --> 01:39:16,373 Ég heyrði eitthvað. 1217 01:39:44,443 --> 01:39:45,861 Komdu hingað! 1218 01:39:50,532 --> 01:39:52,701 Hafið auga með föngunum. 1219 01:40:06,006 --> 01:40:07,007 Hvað? 1220 01:40:09,718 --> 01:40:11,053 Wink! 1221 01:40:11,220 --> 01:40:12,221 Wink. 1222 01:40:13,180 --> 01:40:15,224 Þú varst ekki grillaður. 1223 01:40:16,058 --> 01:40:17,392 Hvað í ósköpunum... 1224 01:40:17,851 --> 01:40:18,936 Þakka þér fyrir. 1225 01:40:19,102 --> 01:40:21,230 Þú færð koss beint á munninn. 1226 01:40:21,396 --> 01:40:22,856 Sama hvar hann hefur verið. 1227 01:41:20,622 --> 01:41:21,456 Viljið þið far? 1228 01:41:21,623 --> 01:41:23,667 Við ætlum að ganga. -Þú ert á lífi! 1229 01:41:23,834 --> 01:41:24,751 Hey! 1230 01:41:24,918 --> 01:41:26,670 Ég vil ekki lengur vera hundurinn þinn. 1231 01:41:26,837 --> 01:41:28,672 Ekkert illa meint, Wink. 1232 01:41:28,839 --> 01:41:30,299 Löggan gómar ykkur. 1233 01:41:30,465 --> 01:41:32,718 Við spjöruðum okkur án þín og gerum það aftur. 1234 01:41:32,885 --> 01:41:33,802 Nákvæmlega. 1235 01:41:33,969 --> 01:41:34,928 Mig langar í mat. 1236 01:41:35,095 --> 01:41:37,264 Ég vil borða án hennar. -Já, ég líka. 1237 01:41:37,431 --> 01:41:39,057 Það er ekki auðvelt að segja það. 1238 01:41:42,978 --> 01:41:44,771 Barónessan er kynmóðir mín. 1239 01:41:51,278 --> 01:41:52,988 Þú sprengdir á mér hausinn. 1240 01:41:53,155 --> 01:41:55,115 Þetta útskýrir margt. 1241 01:41:55,949 --> 01:41:58,535 Hún gaf mig til að deyja. 1242 01:41:59,703 --> 01:42:02,581 Svo drap hún ljúfustu konu... 1243 01:42:02,748 --> 01:42:04,082 þótt hún væri lygari... 1244 01:42:04,249 --> 01:42:05,667 sem uppi hefur verið. 1245 01:42:10,964 --> 01:42:13,675 Takk fyrir skonsurnar og klikkuðu söguna. 1246 01:42:14,218 --> 01:42:15,260 Gangi þér vel. 1247 01:42:15,928 --> 01:42:17,471 Ég tek nokkrar svona. -Jasper. 1248 01:42:17,638 --> 01:42:19,473 Ég verð að drepa eða verða drepin. 1249 01:42:19,640 --> 01:42:22,601 Hún er morðóður brjálæðingur en ekki þú. 1250 01:42:22,768 --> 01:42:25,979 Nú, við vitum það ekki. Ég er enn ung. 1251 01:42:26,813 --> 01:42:28,065 Fyndið. 1252 01:42:28,232 --> 01:42:29,983 Ef ég vissi að þetta væri brandari. 1253 01:42:30,150 --> 01:42:30,859 Ekki fyndið. 1254 01:42:31,026 --> 01:42:32,444 Ég var bara að grínast. 1255 01:42:32,611 --> 01:42:34,905 Málið er að ég get hvergi flúið. 1256 01:42:35,072 --> 01:42:37,783 Hún finnur mig, Jasper. Þú veist það. 1257 01:42:38,242 --> 01:42:39,284 Við verðum að stöðva hana. 1258 01:42:43,747 --> 01:42:45,332 Ég tapaði mér aðeins. 1259 01:42:46,458 --> 01:42:47,876 Fyrirgefið mér. 1260 01:42:50,420 --> 01:42:52,339 Þið eruð fjölskyldan mín. 1261 01:42:54,842 --> 01:42:56,134 Þeir einu sem ég á að. 1262 01:43:02,558 --> 01:43:04,810 Hún notaði fjölskyldutrompið. -Það er rétt. 1263 01:43:05,602 --> 01:43:06,436 Það virkar. 1264 01:43:06,603 --> 01:43:08,647 Jæja, þá það. 1265 01:43:10,566 --> 01:43:11,400 Hvert er planið? 1266 01:43:16,822 --> 01:43:19,533 Góðgerðadansleikur Barónessunnar er um helgina. 1267 01:43:20,409 --> 01:43:22,744 Við þurfum heimilisföng og mál allra gesta. 1268 01:43:22,911 --> 01:43:23,745 Auðvelt. 1269 01:43:24,079 --> 01:43:25,956 Kjólasaumsteymi Arties. 1270 01:43:26,540 --> 01:43:27,541 Ég kann vel við hann. 1271 01:43:27,708 --> 01:43:29,418 Svarta herðaslá og málningu. 1272 01:43:29,585 --> 01:43:30,502 Nú, já? 1273 01:43:30,669 --> 01:43:31,837 Nokkur lífstykki... 1274 01:43:32,004 --> 01:43:33,463 Eigum við að skrifa þetta? 1275 01:43:35,299 --> 01:43:37,301 Afsakið, ég vissi ekki af gestunum. 1276 01:43:37,634 --> 01:43:39,928 John, þetta er fjölskyldan mín. 1277 01:43:40,679 --> 01:43:41,889 Þeir ætla að gista hérna. 1278 01:43:42,055 --> 01:43:43,390 Sæll. 1279 01:43:44,016 --> 01:43:45,767 Skonsurnar eru búnar. 1280 01:43:46,685 --> 01:43:48,228 Dalmatíubani dáinn Á Barónessan afturkvæmt? 1281 01:43:57,029 --> 01:43:58,530 Það er lokað. 1282 01:44:01,408 --> 01:44:04,828 Ég var að lesa um þig, hvolpamorðinginn þinn. 1283 01:44:04,995 --> 01:44:07,039 Já, ég dýrka doppur. 1284 01:44:07,497 --> 01:44:08,874 Þú gerðir það ekki. 1285 01:44:09,458 --> 01:44:10,626 Ég gerði það ekki. 1286 01:44:11,251 --> 01:44:13,170 En fólk þarf illmenni til að trúa á 1287 01:44:13,337 --> 01:44:14,963 og ég tók að mér hlutverkið. 1288 01:44:15,172 --> 01:44:16,590 Stórkostlegt. 1289 01:44:18,592 --> 01:44:20,511 Eitt smáatriði. Ertu ekki dáin? 1290 01:44:20,677 --> 01:44:22,888 Jú, ég er það. 1291 01:44:23,055 --> 01:44:24,431 Það er sorglegt. 1292 01:44:25,140 --> 01:44:26,517 En líka gagnlegt. 1293 01:44:27,184 --> 01:44:30,020 Jæja, Artie, ég er með plan. 1294 01:44:30,187 --> 01:44:31,563 Að sjálfsögðu. 1295 01:44:31,730 --> 01:44:33,273 Þú ætlar að hjálpa mér. 1296 01:44:33,440 --> 01:44:35,025 Hvað fæ ég fyrir það? 1297 01:44:35,651 --> 01:44:39,404 Kvöldstund með glæsileika og usla og hugsanlegum dauða. 1298 01:44:39,571 --> 01:44:42,658 Tékk og tékk en ég er ekki viss með dauðann. 1299 01:44:42,824 --> 01:44:44,076 Það verður ekki þú. 1300 01:44:44,243 --> 01:44:45,410 Ég sæki jakkann. 1301 01:44:45,577 --> 01:44:48,997 SÖLUHRUN HJÁ BARÓNESSUNNI 1302 01:44:49,206 --> 01:44:50,707 TÍSKUHEIMURINN 1303 01:44:50,874 --> 01:44:51,959 SYRGIR 1304 01:44:52,125 --> 01:44:53,919 DAUĐA CRUELLU 1305 01:44:54,086 --> 01:44:59,091 DAUĐI CRUELLU SKEKUR HEIMSBYGGĐINA 1306 01:45:00,175 --> 01:45:03,178 NÁTTFIĐRILDAHRYLLINGUR 1307 01:45:03,345 --> 01:45:05,889 NÆR BARÓNESSAN SÉR Á STRIK? 1308 01:45:14,022 --> 01:45:16,024 VIĐSKIPTAVINASKRÁ 1309 01:45:16,608 --> 01:45:19,319 SÖLUHRUN BARÓNESSUNNAR eftir Anitu Darling 1310 01:45:20,153 --> 01:45:21,655 SÖLUHRUN BARÓNESSUNNAR 1311 01:45:21,822 --> 01:45:25,075 SALAN FELLUR UM 27% EFTIR VORSÝNINGARKLÚĐUR 1312 01:45:32,124 --> 01:45:33,625 GETUR VIĐHAFNARVEISLAN 1313 01:45:33,792 --> 01:45:35,419 BJARGAĐ BARÓNESSUNNI? 1314 01:45:36,628 --> 01:45:37,838 Til mín? 1315 01:45:38,005 --> 01:45:40,257 ER BARÓNESSAN LIĐIN TÍĐ? 1316 01:45:42,134 --> 01:45:43,051 ER TÍMI BARÓNESSUNNAR LIĐINN? 1317 01:45:43,218 --> 01:45:43,886 GÓĐGERĐAVEISLAN, 1318 01:45:44,052 --> 01:45:44,970 RÆĐUR HÚN ÚRSLITUM 1319 01:45:45,137 --> 01:45:46,597 UM ÖRLÖG BARÓNESSUNNAR? 1320 01:45:46,763 --> 01:45:49,391 Mætið í þessu í minningu Cruellu Barónessan 1321 01:45:58,400 --> 01:45:59,526 Hæ. 1322 01:46:05,490 --> 01:46:06,533 Afsakaðu. 1323 01:46:10,954 --> 01:46:11,788 Stórt kvöld. 1324 01:46:12,164 --> 01:46:13,373 Heldur betur. 1325 01:46:14,333 --> 01:46:15,167 Ertu viss um þetta? 1326 01:46:20,797 --> 01:46:22,341 Mér er fúlasta alvara. 1327 01:46:22,508 --> 01:46:23,926 Þá ertu svo sætur. 1328 01:46:25,385 --> 01:46:26,470 Allt í lagi. 1329 01:46:29,056 --> 01:46:30,057 Ég veit að þú þjáist. 1330 01:46:31,517 --> 01:46:33,227 Og að hún á sökina á því... 1331 01:46:35,395 --> 01:46:37,814 en það lagast ekki þótt þú drepir hana. 1332 01:46:41,818 --> 01:46:43,111 Ég geri það ekki. 1333 01:46:45,197 --> 01:46:46,031 Ég lofa því. 1334 01:46:46,198 --> 01:46:47,616 Allt í lagi. Geggjað. 1335 01:46:49,701 --> 01:46:51,787 Nema ég neyðist til þess. 1336 01:46:57,584 --> 01:46:58,919 Takk fyrir hjálpina. 1337 01:47:00,546 --> 01:47:03,173 Ég á stundum erfitt með að segja nei við þig. 1338 01:47:06,218 --> 01:47:08,178 Það er eitt af því sem ég elska við þig. 1339 01:47:09,304 --> 01:47:10,556 Takk? 1340 01:47:17,145 --> 01:47:19,773 Þegar ég lagaði bílinn tók ég eftir nafni. 1341 01:47:19,940 --> 01:47:21,859 Vitið þið hvað bíllinn kallast? 1342 01:47:22,901 --> 01:47:24,111 Djöfull. 1343 01:47:25,404 --> 01:47:26,864 Það er DeVille, vinur. 1344 01:47:27,698 --> 01:47:28,740 DeVille. 1345 01:47:30,868 --> 01:47:32,369 Það líkar mér. 1346 01:47:36,164 --> 01:47:38,166 Svona nú, í réttstöðu. 1347 01:47:38,333 --> 01:47:39,835 Beinir í baki. 1348 01:47:40,002 --> 01:47:40,836 Gott. 1349 01:47:41,003 --> 01:47:42,004 Komið að þessu. 1350 01:47:56,476 --> 01:48:00,355 Þegar ég sagði þér fyrir löngu að "sjá um málið", 1351 01:48:00,522 --> 01:48:02,608 hvað hélstu að ég ætti við? 1352 01:48:03,066 --> 01:48:04,943 Ég var svolítið ringlaður. 1353 01:48:05,819 --> 01:48:07,863 Ég trúði ekki að það þýddi 1354 01:48:08,030 --> 01:48:10,032 að þú vildir láta drepa einkabarnið þitt. 1355 01:48:13,285 --> 01:48:16,830 Ég hélt að við þekktum hvort annað. 1356 01:48:19,541 --> 01:48:20,667 Jæja? 1357 01:48:20,834 --> 01:48:22,836 Ég vona að þið séuð með hana í jakkanum. 1358 01:48:23,504 --> 01:48:24,421 Nei, Barónessa. 1359 01:48:28,759 --> 01:48:30,135 George, komdu hingað. 1360 01:48:36,308 --> 01:48:37,184 Hún kemur í kvöld. 1361 01:48:37,351 --> 01:48:38,894 Takið hana áður en hún sést. 1362 01:48:39,061 --> 01:48:40,729 Allir halda að hún sé dauð. 1363 01:48:40,896 --> 01:48:42,773 Eins gott að það verði svo í kvöld. 1364 01:48:42,981 --> 01:48:45,526 Ég er með glaðning handa henni. 1365 01:48:45,692 --> 01:48:48,195 Þetta gefur henni rafstuð og lamar hana. 1366 01:48:48,987 --> 01:48:49,655 Réttu mér. 1367 01:48:56,119 --> 01:48:57,496 Þetta er stórkostlegt. 1368 01:48:59,414 --> 01:49:02,209 Ég gæti gert þetta í allan dag. 1369 01:49:03,460 --> 01:49:04,628 Finnið hana, fávitar! 1370 01:49:11,677 --> 01:49:14,888 Hvers vegna er ég eina hæfa manneskjan hérna? 1371 01:49:16,014 --> 01:49:17,224 Hlýtur að vera þreytandi. 1372 01:49:19,351 --> 01:49:21,687 Þetta ætti að verða eftirminnilegt kvöld. 1373 01:49:21,854 --> 01:49:23,605 Svo sannarlega. 1374 01:49:37,786 --> 01:49:40,622 Verið vakandi. Fyrsti bíllinn er að koma. 1375 01:49:47,629 --> 01:49:49,298 Skrambinn, þetta er hún. 1376 01:49:53,010 --> 01:49:54,887 Hvað á þetta að þýða? 1377 01:49:55,053 --> 01:49:56,388 Ekki hún. 1378 01:49:58,640 --> 01:49:59,975 Hérna kemur hún. 1379 01:50:03,270 --> 01:50:04,688 Þetta er ekki hún. 1380 01:50:07,482 --> 01:50:09,443 Ekki dirfast að snerta mig! -Afsakaðu. 1381 01:50:09,610 --> 01:50:11,278 Hvað er í gangi? 1382 01:50:11,862 --> 01:50:14,281 Komið að innkomu minni, elskurnar. 1383 01:50:14,448 --> 01:50:15,949 Barónessa... -Er hún komin? 1384 01:50:16,116 --> 01:50:17,492 Það er vandamálið. 1385 01:50:20,412 --> 01:50:21,580 Lögreglan, get ég aðstoðað? 1386 01:50:21,747 --> 01:50:24,750 Það er rán í bígerð á Hellman-setrinu í kvöld. 1387 01:50:24,917 --> 01:50:26,585 Hver er þetta? 1388 01:50:40,641 --> 01:50:44,144 Takið eftir, Barónessan vill fá alla verði í bókaherbergið. 1389 01:50:44,311 --> 01:50:45,771 Hún er reið, piltar. 1390 01:51:11,964 --> 01:51:14,341 Ég var að leita að salerninu. 1391 01:52:08,645 --> 01:52:11,857 Þakka ykkur öllum fyrir komuna. 1392 01:52:14,067 --> 01:52:16,778 Fallegur virðingarvottur við elsku vinkonu okkar... 1393 01:52:19,281 --> 01:52:22,367 sem kemur aldrei aftur. 1394 01:52:23,535 --> 01:52:24,828 Því miður. 1395 01:52:26,205 --> 01:52:27,414 Hjartnæmt. 1396 01:52:27,915 --> 01:52:29,833 Skál fyrir Cruellu. -Cruellu! 1397 01:52:30,000 --> 01:52:31,460 Bravó! 1398 01:52:55,526 --> 01:52:58,487 Þessi hundur er mér eins og sonur. 1399 01:52:58,654 --> 01:52:59,404 Þú ert dauður! 1400 01:53:03,492 --> 01:53:04,326 Ég réð við hann. 1401 01:53:04,493 --> 01:53:06,453 Var það samt? 1402 01:53:19,550 --> 01:53:20,425 Hvar er hún? 1403 01:53:20,759 --> 01:53:22,386 Þú skálaðir fyrir dauða hennar. 1404 01:53:48,662 --> 01:53:50,873 Hvar eru verðirnir mínir? 1405 01:54:26,742 --> 01:54:30,245 Hún er hérna. Ég finn það á mér. 1406 01:54:32,539 --> 01:54:34,249 Finndu hana. 1407 01:54:52,935 --> 01:54:54,478 Ýtið! 1408 01:56:03,130 --> 01:56:03,922 Takið hana! 1409 01:56:12,556 --> 01:56:13,891 Setjist. 1410 01:56:34,620 --> 01:56:37,289 Komdu sæl, Cruella. 1411 01:56:38,081 --> 01:56:41,877 Verst að skemma veisluna en ég kom til að bera þig út. 1412 01:56:44,046 --> 01:56:45,589 Enga vitleysu. 1413 01:56:46,507 --> 01:56:49,218 Þetta er lykillinn úr hálsmeninu 1414 01:56:49,384 --> 01:56:53,055 sem opnaði öskjuna með fæðingarvottorðinu mínu. 1415 01:56:56,225 --> 01:56:59,186 Komdu sæl, mamma. 1416 01:57:04,566 --> 01:57:06,151 Nú skil ég allt saman. 1417 01:57:06,777 --> 01:57:07,611 Hvað? 1418 01:57:09,071 --> 01:57:11,323 Hvers vegna þú ert svona einstök. 1419 01:57:11,490 --> 01:57:13,951 Að sjálfsögðu, þú ert dóttir mín. 1420 01:57:15,202 --> 01:57:18,747 Ég hef þráð að fá einhvern inn í líf mitt 1421 01:57:18,914 --> 01:57:21,333 sem er jafngóður og ég. 1422 01:57:22,918 --> 01:57:25,087 Þú vildir drepa mig. 1423 01:57:26,129 --> 01:57:27,464 Það voru mistök. 1424 01:57:29,091 --> 01:57:31,969 Við komumst yfir þau. Ég veit það. 1425 01:57:32,928 --> 01:57:34,263 Ég er á öðru máli. 1426 01:57:34,847 --> 01:57:36,056 Góða kvöldið. 1427 01:57:36,431 --> 01:57:37,432 Barónessan vill... 1428 01:57:37,641 --> 01:57:39,268 fá ykkur út á verönd. -Yndislegt. 1429 01:57:39,434 --> 01:57:42,145 Herrar mínir, Barónessan býður ykkur út fyrir. 1430 01:57:42,938 --> 01:57:44,690 Þú komst ekki til að hefna þín. 1431 01:57:45,232 --> 01:57:48,944 Þú komst því að þú ert frábær hönnuður og illur snillingur 1432 01:57:49,111 --> 01:57:53,448 og þarft að umgangast einhvern sem er eins og þú. 1433 01:57:54,241 --> 01:57:55,450 Það er ég. 1434 01:57:56,243 --> 01:57:57,911 Blóðmóðir þín. 1435 01:57:59,162 --> 01:58:00,914 Sem gerði mistök... 1436 01:58:01,874 --> 01:58:06,003 og sleppti takinu á einhverju alveg einstöku. 1437 01:58:08,672 --> 01:58:12,509 Við erum víst ansi líkar. 1438 01:58:18,765 --> 01:58:20,767 Góða kvöldið. Alltaf jafnglæsileg. 1439 01:58:20,934 --> 01:58:23,896 Barónessan býður ykkur út fyrir. 1440 01:58:30,569 --> 01:58:32,154 Mér þykir þetta leitt. 1441 01:58:36,783 --> 01:58:37,784 Er það? 1442 01:58:39,661 --> 01:58:40,871 Já. 1443 01:58:46,543 --> 01:58:48,253 Má ég faðma þig? 1444 01:58:52,883 --> 01:58:54,051 Já. 1445 01:59:11,276 --> 01:59:13,946 Ætlarðu nokkuð að hrinda mér fram af klettinum? 1446 01:59:14,530 --> 01:59:16,990 Þú ert svo fyndin, elskan. 1447 01:59:17,991 --> 01:59:19,618 Svo fyndin. 1448 01:59:21,036 --> 01:59:22,037 Ég elska það. 1449 01:59:36,510 --> 01:59:37,511 Hálfviti. 1450 01:59:48,230 --> 01:59:49,565 Hún stökk. 1451 01:59:50,357 --> 01:59:51,900 Sáuð þið hana stökkva? 1452 01:59:56,780 --> 01:59:59,366 Hún reyndi að taka mig með sér. 1453 01:59:59,533 --> 02:00:01,577 Hún stökk, hún stökk. 1454 02:00:04,454 --> 02:00:05,998 Því horfið þið svona á mig? 1455 02:00:09,251 --> 02:00:10,419 Hún stökk! 1456 02:00:11,461 --> 02:00:15,340 Hvað ertu að gera með handjárn? Hún stökk! 1457 02:00:19,636 --> 02:00:20,637 ESTELLA HÖNNUĐUR DÓTTIR DÁIN 1458 02:00:20,804 --> 02:00:22,764 Ég sagðist hafa dáið. 1459 02:00:22,931 --> 02:00:25,100 Estella, það er að segja. 1460 02:00:26,310 --> 02:00:31,106 Greyið, hún fékk ekki einu sinni neina gesti í jarðarförina sína. 1461 02:00:34,776 --> 02:00:37,362 Þetta virtust ófarsæl endalok. 1462 02:00:38,739 --> 02:00:40,824 Myrt á voveiflegan máta... 1463 02:00:41,700 --> 02:00:43,660 af móður sinni. 1464 02:00:43,827 --> 02:00:44,912 Hálfviti. 1465 02:00:45,746 --> 02:00:46,830 Nokkur atriði. 1466 02:00:47,206 --> 02:00:51,126 Fyrir dauða Estellu hafði hún arfleitt vinkonu sína að auðæfunum. 1467 02:00:51,710 --> 02:00:52,878 Cruellu de Vil. 1468 02:01:03,013 --> 02:01:04,890 Sjáið þið fíflin þetta ekki? 1469 02:01:05,057 --> 02:01:08,352 Þessi Estella er bara brella. 1470 02:01:08,519 --> 02:01:09,686 Hún er Cruella. 1471 02:01:09,853 --> 02:01:11,438 Cruella de Vil. 1472 02:01:12,022 --> 02:01:16,109 Það er skrifað "Devil" en borið fram "de Vil". 1473 02:01:17,486 --> 02:01:19,738 Bíddu bara, ég jafna um þig. 1474 02:01:20,906 --> 02:01:22,866 Það besta við illmenni er það 1475 02:01:23,033 --> 02:01:27,329 að maður getur alltaf treyst þeim til að gera eitthvað... 1476 02:01:28,038 --> 02:01:29,706 illt. 1477 02:01:30,541 --> 02:01:32,084 Estella dó eins og móðir hennar. 1478 02:01:32,251 --> 02:01:33,836 En ekki alveg. 1479 02:01:39,925 --> 02:01:42,970 Vel sniðið pils bjargar öllu, stúlkur. 1480 02:01:44,054 --> 02:01:45,138 Munið það. 1481 02:01:53,939 --> 02:01:57,109 Hún færi í steininn fyrir að henda manneskju fram af kletti. 1482 02:01:58,318 --> 02:02:03,115 Rangri manneskju en það er eitthvað við makleg málagjöld sem er svo... 1483 02:02:04,741 --> 02:02:06,076 ljóðrænt. 1484 02:02:07,744 --> 02:02:09,454 Vertu sæl, Estella. 1485 02:02:15,961 --> 02:02:18,046 Nú var hún sameinuð móður sinni. 1486 02:02:18,213 --> 02:02:20,132 Ég skal taka við núna. 1487 02:02:20,716 --> 02:02:23,135 En Cruella var lifandi. 1488 02:02:23,302 --> 02:02:25,554 Ættum við ekki að spila tónlist? 1489 02:02:25,721 --> 02:02:27,097 Til að létta andrúmsloftið? 1490 02:02:29,057 --> 02:02:31,435 Hún er ekki dáin, vinur. Hún er... 1491 02:02:36,565 --> 02:02:39,902 Hvernig er annað hægt en að klökkna yfir þessu? 1492 02:02:42,487 --> 02:02:44,031 Je minn eini. 1493 02:02:44,990 --> 02:02:47,910 Þetta kalla ég farsæl endalok. 1494 02:02:49,870 --> 02:02:53,749 HELLMAN-SETRIĐ 1495 02:02:59,630 --> 02:03:06,053 HEL-SETRIĐ 1496 02:03:51,139 --> 02:03:53,976 Hefur Genghis bætt á sig? 1497 02:04:18,250 --> 02:04:19,626 Hvað nú? 1498 02:04:25,549 --> 02:04:27,676 Ég er með nokkrar hugmyndir. 1499 02:05:14,723 --> 02:05:18,352 FRAMTÍĐIN 1500 02:06:46,398 --> 02:06:47,399 Þetta er Pongó! Njóttu vel, Cruella 1501 02:06:47,608 --> 02:06:48,901 Halló, Pongó. 1502 02:06:49,067 --> 02:06:51,028 Þetta er Perla! Sjáumst, Cruella 1503 02:13:39,978 --> 02:13:41,980 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen