1 00:01:39,391 --> 00:01:44,730 NOKKRUM ÁRUM ÁÐUR EN LAMBERT-FJÖLSKYLDAN VAR ÁSÓTT 2 00:02:32,736 --> 00:02:33,820 Hver er þar? 3 00:02:36,907 --> 00:02:40,327 Hæ. Ég heiti Quinn. Ég er að leita að Elise. 4 00:02:43,372 --> 00:02:44,957 Þetta er allt í lagi, Warren. Farðu upp. 5 00:02:49,628 --> 00:02:50,796 Ég er Elise. 6 00:02:51,630 --> 00:02:54,675 Hæ. Afsakaðu að ég trufla þig svona. 7 00:02:55,926 --> 00:02:57,428 Mamma Claire Ortisky benti á þig. 8 00:02:59,554 --> 00:03:01,848 Frú Ortisky. Fyrirgefðu, Emily Ortisky. 9 00:03:02,766 --> 00:03:05,102 Hún sagði mér að þú værir miðill 10 00:03:05,185 --> 00:03:07,521 og að þú hefðir verið ótrúleg þegar hún hitti þig. 11 00:03:07,604 --> 00:03:09,689 Ég man eftir Emily. 12 00:03:09,773 --> 00:03:12,234 Já. Hún er mögnuð. Hún er virkilega fín. 13 00:03:13,694 --> 00:03:15,654 Hún sagði mér að þú værir frábær. 14 00:03:16,405 --> 00:03:18,699 Hún gaf mér símanúmer en það virkaði ekki. 15 00:03:18,782 --> 00:03:24,621 Svo að... Afsakaðu að ég kem óboðin. 16 00:03:25,122 --> 00:03:26,498 Það er allt í lagi. 17 00:03:27,249 --> 00:03:31,253 En ég er hætt að vinna sem miðill. 18 00:03:31,336 --> 00:03:34,840 - Ég kom með 50 dali. - Nei, nei. Það er ekki þannig. 19 00:03:35,632 --> 00:03:39,636 - Ég get það ekki og er upptekin... - Allt í lagi. 20 00:03:42,597 --> 00:03:45,308 Hvaðan komstu? 21 00:03:45,600 --> 00:03:46,768 Frá Whealan Park. 22 00:03:48,729 --> 00:03:49,897 Það er löng leið. 23 00:03:49,980 --> 00:03:52,357 Þetta er ekkert mál. Ég kom óboðin hingað. 24 00:03:52,941 --> 00:03:54,901 Afsakaðu að ég sóaði tíma þínum. 25 00:03:58,530 --> 00:04:00,574 Viltu ekki koma aðeins inn? 26 00:04:02,659 --> 00:04:04,911 Svolítið spjall er aldrei tímasóun. 27 00:04:11,334 --> 00:04:15,421 - Húsið þitt er fallegt. Svo svalt. - Takk. Fáðu þér sæti. 28 00:04:15,505 --> 00:04:16,506 Takk. 29 00:04:27,434 --> 00:04:29,186 Þú ert skörp stelpa, Quinn. 30 00:04:29,895 --> 00:04:32,439 - Sumum finnst það. - Þú ert það. Þú lest mikið. 31 00:04:32,522 --> 00:04:34,691 Margar bækur í töskunni. 32 00:04:35,525 --> 00:04:38,403 Já. Ég elska að lesa. 33 00:04:39,905 --> 00:04:42,074 Af hverju komstu alla leið hingað? 34 00:04:46,036 --> 00:04:50,165 Ég vil tala við manneskju sem er ekki lengur hér. 35 00:04:51,750 --> 00:04:52,751 Hverja? 36 00:04:53,376 --> 00:04:54,419 Mömmu mína. 37 00:04:56,588 --> 00:04:58,465 Hún dó fyrir einu og hálfu ári. 38 00:04:59,883 --> 00:05:00,884 Hún var með krabbamein. 39 00:05:01,718 --> 00:05:05,138 Fyrst var það brjóstakrabbamein og brjóstið var tekið, 40 00:05:05,222 --> 00:05:10,352 meinið flutti sig þá yfir í lungun. 41 00:05:10,435 --> 00:05:13,647 Líklega vildi það vera með henni 42 00:05:13,730 --> 00:05:15,315 alveg eins og allir aðrir. 43 00:05:16,733 --> 00:05:17,943 Segðu mér frá henni. 44 00:05:19,694 --> 00:05:20,778 Hún var frábær. 45 00:05:22,405 --> 00:05:25,658 Hún gat alltaf umgengist vini mína. 46 00:05:26,952 --> 00:05:31,415 Hún elskaði gamla tónlist, vínylplötur og þess háttar, 47 00:05:34,084 --> 00:05:36,003 hún var alltaf tilbúin að tala við mig. 48 00:05:37,838 --> 00:05:38,922 Eins og... 49 00:05:46,054 --> 00:05:47,138 Fyrirgefðu. 50 00:05:49,599 --> 00:05:51,643 Þetta er allt í lagi. 51 00:05:55,605 --> 00:05:56,940 Það er sem... 52 00:05:58,817 --> 00:06:01,361 Stundum finn ég fyrir henni hjá mér. 53 00:06:03,280 --> 00:06:04,698 Á kvöldin er ég í herberginu mínu 54 00:06:04,781 --> 00:06:07,826 eða er sofandi og eitthvað vekur mig. 55 00:06:08,410 --> 00:06:11,371 Eða ég finn hluti á skrýtnum stöðum. 56 00:06:11,454 --> 00:06:13,623 Finn dagbókina mína á skrýtnum stað. 57 00:06:15,917 --> 00:06:17,085 Ég veit ekki. 58 00:06:19,045 --> 00:06:22,507 - Þetta er klikkað. - Það finnst mér ekki. 59 00:06:24,634 --> 00:06:29,430 Þú hefur sjálf reynt að ná sambandi við hana, ekki satt? 60 00:06:31,308 --> 00:06:34,603 Jú. Jú. Ég hef... 61 00:06:35,478 --> 00:06:38,690 Ég hef beðið hana að tala við mig en hún gerir það aldrei. 62 00:06:39,816 --> 00:06:40,942 Þess vegna kom ég hingað. 63 00:06:42,402 --> 00:06:46,448 Skilurðu? Ég þarf að spyrja hana nokkurra spurninga. 64 00:06:50,869 --> 00:06:52,329 Ég veit hvernig það er. 65 00:07:01,796 --> 00:07:05,633 Allt í lagi. Gefðu mér smástund og ég get ekki lofað neinu. 66 00:07:08,219 --> 00:07:09,929 Taktu við peningunum. 67 00:07:10,013 --> 00:07:13,975 Nei. Ég hætti að vinna við þetta. Ef ég þigg aura er ég byrjuð aftur. 68 00:07:16,519 --> 00:07:19,856 Yfirleitt geri ég þetta niðri, Í lesstofunni minni. 69 00:07:24,694 --> 00:07:25,695 Hvað heitir mamma þín? 70 00:07:26,988 --> 00:07:30,241 Lily. Lily Brenner. 71 00:07:32,827 --> 00:07:33,995 Lily Brenner. 72 00:07:48,176 --> 00:07:53,890 Ég vil ná sambandi við Lily Brenner. 73 00:07:55,225 --> 00:07:59,229 Lily, talaðu við mig ef þú heyrir í mér. 74 00:08:03,650 --> 00:08:04,734 Lily. 75 00:08:07,028 --> 00:08:08,321 Ertu þarna? 76 00:08:13,868 --> 00:08:15,828 - Ég heyri í einhverjum. - Er það mamma? 77 00:08:21,793 --> 00:08:23,420 Nei, það er ekki móðir þín. 78 00:08:30,427 --> 00:08:32,346 Farðu burt. 79 00:08:34,431 --> 00:08:36,600 Farðu burt. Farðu burt. 80 00:09:02,125 --> 00:09:03,209 Fyrirgefðu. 81 00:09:04,252 --> 00:09:06,546 Fyrirgefðu. Það var ástæða fyrir því að ég hætti. 82 00:09:08,923 --> 00:09:11,968 Það eru aðrir miðlar. Þú verður að finna einhvern annan. 83 00:09:13,344 --> 00:09:14,929 Það verður allt í lagi, Quinn. 84 00:09:16,973 --> 00:09:18,224 En farðu að ráðum mínum 85 00:09:19,684 --> 00:09:22,395 og ekki reyna sjálf að tala við móður þína. 86 00:09:25,815 --> 00:09:28,359 Þú verður að fara afar varlega. 87 00:09:28,985 --> 00:09:31,529 Ef þú kallar til hinna dauðu 88 00:09:34,657 --> 00:09:36,492 geta þeir allir heyrt til þín. 89 00:10:00,892 --> 00:10:02,268 Ertu þarna? 90 00:10:15,657 --> 00:10:16,741 Mamma? 91 00:10:45,061 --> 00:10:46,229 Ertu þarna? 92 00:11:11,921 --> 00:11:16,134 Í dag? Nei. Ég held ekki. 93 00:11:16,217 --> 00:11:17,260 Veistu hvað? 94 00:11:17,343 --> 00:11:20,847 Ég get ekki verið á tveimur stöðum samtímis. 95 00:11:21,806 --> 00:11:23,766 Það þarf að skipta um í allri byggingunni. 96 00:11:23,850 --> 00:11:25,769 Þeir sem unnu verkið fyrst klúðruðu því alveg. 97 00:11:27,312 --> 00:11:29,356 Það er heill aukavinnudagur fyrir mig. 98 00:11:29,439 --> 00:11:30,857 Náðirðu því? 99 00:11:32,192 --> 00:11:33,193 Bíddu, Bill. 100 00:11:33,276 --> 00:11:35,195 Það er enginn matur. Keyptirðu ekki inn? 101 00:11:35,278 --> 00:11:37,113 - Jú. - Hvað keyptirðu? 102 00:11:37,197 --> 00:11:40,742 - Hvað er þetta, "quinoa"? - Quinoa. 103 00:11:42,410 --> 00:11:45,914 Bill? Já, auðvitað, ég hringi í hann. 104 00:11:45,997 --> 00:11:48,750 Ég verð að fá partinn. Bíddu, Bill. 105 00:11:50,418 --> 00:11:52,253 - Hvað ertu að gera? - Taka mynd. 106 00:11:52,337 --> 00:11:54,130 - Af hverju? - Fyrir bloggið mitt. 107 00:11:55,256 --> 00:11:57,133 Ég skil ekkert í þessu. 108 00:11:57,217 --> 00:11:58,343 Þú átt ekki að gera það. 109 00:11:58,426 --> 00:12:01,763 Viltu sleppa því að blogga? Éttu þetta bara. 110 00:12:02,472 --> 00:12:03,640 Frábær frasi á boli. 111 00:12:04,474 --> 00:12:06,726 Þú ert skrýtin manneskja. 112 00:12:06,809 --> 00:12:09,103 Öllum er sama um morgunmatinn þinn. 113 00:12:09,187 --> 00:12:11,731 Viltu gera bróður þinn kláran fyrir skólann? 114 00:12:13,608 --> 00:12:14,984 VARÚÐ STANDIÐ ÞREMUR METRUM FRÁ 115 00:12:15,068 --> 00:12:18,029 - Álex. Alex! - Hvað? 116 00:12:18,279 --> 00:12:21,115 - Á fætur. Taktu þig til fyrir skólann. - Ég er að því. 117 00:12:21,991 --> 00:12:24,076 Það er skítafýla hérna. Á fætur. 118 00:12:25,328 --> 00:12:27,080 Allt í lagi. Ég segi pabba. 119 00:12:27,997 --> 00:12:30,166 Jeminn! Geturðu beðið? Ég var að... 120 00:12:30,250 --> 00:12:32,753 - Út með þig! Út með þig! - Ekki snerta mig! 121 00:12:49,143 --> 00:12:51,854 Dagbók QUINN 122 00:12:59,696 --> 00:13:01,323 "Ég gleymi þessu aldrei. 123 00:13:02,031 --> 00:13:05,034 "Þú ferð á heimsenda og finnur mig þar. 124 00:13:05,660 --> 00:13:06,870 "Þjón þinn. 125 00:13:09,539 --> 00:13:11,499 "Þú finnur mig ávallt þar, þjón þinn." 126 00:13:17,547 --> 00:13:19,382 Allt í lagi. "Ég gleymi þessu aldrei." 127 00:13:21,843 --> 00:13:24,471 Allt í lagi. Ég er að flýta mér. Bless. 128 00:13:26,055 --> 00:13:28,182 Af hverju er hljóð? Það er ekki gott. 129 00:13:30,351 --> 00:13:32,770 Alex, sérðu svipinn á mér? Þetta er reiðisvipur. 130 00:13:32,895 --> 00:13:34,688 Hann þýðir að ég lúskra á einhverjum. 131 00:13:34,772 --> 00:13:36,899 Taktu þig til. Áfram. 132 00:13:38,151 --> 00:13:42,697 "Þú gafst mér líf er ég var deyjandi. Og er ég kvaddi þennan heim..." 133 00:13:42,780 --> 00:13:44,490 - Quinn! - Jesús, þú hræddir mig! 134 00:13:44,574 --> 00:13:46,493 Þú verður að koma honum á lappir. 135 00:13:46,576 --> 00:13:48,495 - Hann liggur þarna eins og lík. - Ég vakti hann. 136 00:13:48,578 --> 00:13:50,997 Þú verður að taka hann til fyrir skólann. 137 00:13:51,080 --> 00:13:53,040 Ég þarf að læra textann! Hvenær get ég gert það? 138 00:13:53,124 --> 00:13:56,377 Þú verður að hjálpa mér. Ég er að drukkna. Hann er of seinn. 139 00:13:56,461 --> 00:13:59,089 Þú hefðir getað verið búin að þessu. Nú ertu sjálfselsk. 140 00:13:59,172 --> 00:14:01,675 Er ég sjálfselsk af því að ég óttast um framtíð mína? 141 00:14:02,592 --> 00:14:03,593 Hjálpaðu mér bara. 142 00:14:07,513 --> 00:14:08,514 Komdu. 143 00:14:13,644 --> 00:14:16,397 Góð tímasetning, Hector. Þú færð að sjá Quinn. 144 00:14:16,481 --> 00:14:18,191 - Beiðstu þarna? - Þegiðu. 145 00:14:19,567 --> 00:14:22,695 Ég beið ekki. Ég bara... Ég var að koma út. 146 00:14:22,779 --> 00:14:23,780 Ég veit. 147 00:14:24,614 --> 00:14:27,992 - Hvað er fyrst hjá þér? - Ég fer ekki í skólann í dag. 148 00:14:28,076 --> 00:14:30,328 Það er áheyrnarprufa fyrir leiklistarskóla í New York. 149 00:14:31,079 --> 00:14:35,125 Í alvöru? Magnað. Vá. New York. Það er langt í burtu. 150 00:14:35,208 --> 00:14:38,545 Quinn. Þú verður að sjá fuglana. 151 00:14:38,628 --> 00:14:41,214 Þeir eru margir við ráðhúsið. 152 00:14:41,297 --> 00:14:45,218 Þessir eru indælli en það má ekki borða þá. 153 00:14:45,885 --> 00:14:49,847 Afsakið, krakkar. Stundum veit hún ekki hvað hún segir. 154 00:14:49,931 --> 00:14:51,057 Ég þekki hana. 155 00:14:52,308 --> 00:14:53,351 Ég þekki hana. 156 00:14:55,436 --> 00:14:57,396 Þetta bíður þín þegar þú eldist. 157 00:14:57,480 --> 00:15:00,149 - Og þín. - En þú eldist fyrst. 158 00:15:01,859 --> 00:15:03,444 Ég get ekki beðið. Förum niður stigann. 159 00:15:03,528 --> 00:15:05,071 - Nei! - Sjáumst, Hector. 160 00:15:07,990 --> 00:15:09,575 Sjáumst! Seinna. 161 00:15:35,059 --> 00:15:36,686 Mamma, hjálpaðu mér í gegnum þetta. 162 00:15:59,500 --> 00:16:01,502 - Hæ, Quinn. - Já. Hæ. 163 00:16:02,712 --> 00:16:06,925 - Takk fyrir að koma. - Þakka ykkur. Ég er svo spennt. 164 00:16:07,008 --> 00:16:08,635 Ég er mikill aðdáandi skólans. Ég... 165 00:16:08,718 --> 00:16:10,595 Mig hefur dreymt um að fara þangað. 166 00:16:10,678 --> 00:16:11,679 - Ég hef alltaf... - Fínt. 167 00:16:12,054 --> 00:16:14,557 - Hefurðu undirbúið eitthvað? - Já. 168 00:16:18,311 --> 00:16:19,395 Byrjaðu þegar þú ert tilbúin. 169 00:16:23,900 --> 00:16:25,402 "Ég gleymi þessu aldrei. 170 00:16:26,486 --> 00:16:30,323 "Þú ferð á heimsenda og finnur mig þar. 171 00:16:30,406 --> 00:16:31,449 "Þjón þinn." 172 00:16:37,246 --> 00:16:40,249 Þetta er allt í lagi. Þú mátt byrja aftur. 173 00:16:40,791 --> 00:16:43,168 Afsakið. Ég kann þetta. 174 00:16:44,712 --> 00:16:46,839 Viltu taka þér hlé og koma svo aftur? 175 00:16:51,177 --> 00:16:54,347 Ég hata hann, ekki bara eins og þegar maður segir: 176 00:16:54,430 --> 00:16:55,681 "Ég elska þig en er bara reið," 177 00:16:55,765 --> 00:16:57,600 ég hata hann bókstaflega. 178 00:16:58,100 --> 00:17:00,185 Geymdu það orð þar til þú fylgir bókstöfum. 179 00:17:00,269 --> 00:17:02,980 Þegiðu. Ekki eyðileggja þetta. 180 00:17:03,272 --> 00:17:05,232 Það eru nokkrir mánuðir eftir af foreldraumsjá, 181 00:17:05,316 --> 00:17:08,444 þá lýkur núverandi lífi okkar. 182 00:17:08,528 --> 00:17:09,863 Það er það frábæra. 183 00:17:09,946 --> 00:17:13,116 Þú velur háskóla á hinni ströndinni. Hann verður vikulegt símtal. 184 00:17:13,199 --> 00:17:15,868 Svo mánaðarlegt símtal, þegar þig vantar peninga. 185 00:17:15,952 --> 00:17:19,038 Hann hættir að vera pabbi þinn. Bara banki sem þú heimsækir um jólin. 186 00:17:19,121 --> 00:17:21,206 En ég fer ekkert, Maggie! 187 00:17:21,290 --> 00:17:24,293 Ég klúðraði prufunni fyrir eina skólann sem ég vildi. 188 00:17:25,419 --> 00:17:28,088 Ég hef enga varaáætlun. Þetta er búið. 189 00:17:29,298 --> 00:17:32,009 Þú ert fædd til að vera leikkona, Brenner. 190 00:17:32,093 --> 00:17:34,262 - "Þetta er búið!" - Mér er alvara. 191 00:17:36,055 --> 00:17:37,974 Mig langaði svo mikið í þennan skóla. 192 00:17:38,808 --> 00:17:41,728 Pabbi vill að ég verði hér og ali upp bróður minn. 193 00:17:44,689 --> 00:17:46,024 Þú ferð. 194 00:17:47,149 --> 00:17:48,317 Það verður allt í lagi. 195 00:17:49,652 --> 00:17:52,446 Það segja allir. 196 00:17:53,739 --> 00:17:56,325 Heyrðu. Komdu. 197 00:17:57,243 --> 00:17:59,495 Lesbíuvinir. 198 00:18:00,329 --> 00:18:04,583 Ó, nei, það er rétt hjá þér! Hvar eru næstu Jesúbúðir? 199 00:18:04,875 --> 00:18:06,627 Skemmtu þér með strákunum. 200 00:18:06,711 --> 00:18:09,339 - Bless. Bless. - Sjáumst seinna, dömur. 201 00:18:10,840 --> 00:18:12,008 Komum okkur héðan. 202 00:18:14,802 --> 00:18:16,012 Komdu, lessan þín! 203 00:18:30,192 --> 00:18:33,320 Quinn! Nei! Nei! 204 00:18:37,033 --> 00:18:38,952 Hjálpið okkur! 205 00:18:39,577 --> 00:18:41,913 Á þremur. Einn, tveir, þrír! 206 00:18:49,378 --> 00:18:50,796 Fáum endurlífgunarvagn hingað. 207 00:18:53,924 --> 00:18:55,050 Setjið upp æðalegg. 208 00:18:56,969 --> 00:18:58,471 Skjárinn sýnir sleglahraðslátt. 209 00:19:00,306 --> 00:19:02,558 Það eru mörg brot í hægri fótlegg. 210 00:19:07,897 --> 00:19:11,818 - Blóðþrýstingur 163, fellur. Líka hjartsláttur. - Gefið mér ampúlu af epi. 211 00:19:12,693 --> 00:19:13,694 Stuðtækið í 360. 212 00:19:14,403 --> 00:19:18,449 Hlaðið í 360! Gerið það! Við... 213 00:20:09,500 --> 00:20:14,130 Við náðum henni aftur. Höldum henni stöðugri. 214 00:20:19,677 --> 00:20:20,803 Mamma? 215 00:20:25,850 --> 00:20:26,976 Hæ, þetta er pabbi. 216 00:20:27,643 --> 00:20:29,311 Elskan, ég er hérna. 217 00:20:35,067 --> 00:20:36,735 Manstu eftir einhverju? 218 00:20:37,653 --> 00:20:39,488 Ég var með Maggie. 219 00:20:44,368 --> 00:20:46,704 Maður veifaði til mín. 220 00:20:50,082 --> 00:20:52,167 Hann var líka í leikhúsinu. 221 00:20:56,338 --> 00:20:58,173 Svo varð allt svart. 222 00:21:02,303 --> 00:21:04,847 ÞREMUR VIKUM SÍÐAR 223 00:21:15,900 --> 00:21:16,901 Bíddu aðeins, elskan. 224 00:21:22,823 --> 00:21:25,993 - Herra Sean. Hvað segirðu? - Hæ, Harry. 225 00:21:26,911 --> 00:21:30,498 Leitt að heyra hvað kom fyrir dóttur þína. 226 00:21:32,208 --> 00:21:35,920 Takk, Harry. Hún lifði af. Það er fyrir öllu. 227 00:21:36,003 --> 00:21:37,922 Sá sem getur ekki andað. 228 00:21:38,714 --> 00:21:41,050 Sá sem er í loftstokkunum. 229 00:21:43,344 --> 00:21:47,265 Ég heyrði hann segja nafn þitt í gærkvöldi. 230 00:21:47,681 --> 00:21:51,810 Ég heyrði í honum í herberginu þínu þegar þú varst í burtu. 231 00:21:56,524 --> 00:21:58,735 Hann er þarna uppi núna, 232 00:22:00,653 --> 00:22:03,739 stendur í herberginu þínu. 233 00:22:04,198 --> 00:22:05,574 Þú munt sjá hann. 234 00:22:09,245 --> 00:22:11,080 - Óvænt! - Óvænt! 235 00:22:11,163 --> 00:22:12,956 Velkomin heim, nagli. 236 00:22:14,083 --> 00:22:17,795 - Vá, Quinn. - Já, ég er öll í klessu. 237 00:22:18,671 --> 00:22:20,840 Hjólastóllinn er bara uns beinin í fótleggnum gróa. 238 00:22:20,923 --> 00:22:23,050 Já. Guði sé lof. 239 00:22:23,133 --> 00:22:25,302 Gott að þú munt ná þér. 240 00:22:25,386 --> 00:22:26,679 Sumt fólk er svo klikkað. 241 00:22:26,762 --> 00:22:28,764 Það keyrir eins og brjálað í hverfinu. 242 00:22:30,099 --> 00:22:33,394 - Leitt að þetta kom fyrir þig. - Já, frekar vandræðalegt. 243 00:22:34,520 --> 00:22:36,439 - Ég sendi þér blóm. - Við fengum þau. 244 00:22:40,442 --> 00:22:43,028 Má ég skrifa á gifsið? Er það lummulegt? 245 00:22:43,112 --> 00:22:44,739 Nei. Gjörðu svo vel. 246 00:22:52,955 --> 00:22:53,956 Þú kannt að stöðva umferð! 247 00:22:54,081 --> 00:22:55,332 Vá, þú hefur legið á þessu. 248 00:22:55,416 --> 00:22:57,460 Beiðst þar til Quinn varð fyrir bíl. 249 00:22:59,169 --> 00:23:02,005 Ég held að sýningin sé búin í bili. 250 00:23:02,089 --> 00:23:04,049 Við vildum bara sjá þig, Quinn. Allt í lagi. 251 00:23:04,133 --> 00:23:05,760 Hóaðu ef það er eitthvað sem þig vantar. 252 00:23:05,843 --> 00:23:07,178 - Takk, Ernesto. - Mér er alvara. 253 00:23:08,178 --> 00:23:09,221 Sjáumst seinna. 254 00:23:14,310 --> 00:23:15,478 Aftur komin heim. 255 00:23:27,948 --> 00:23:29,032 Tilbúin? 256 00:23:30,326 --> 00:23:31,828 Einn, tveir, þrír. 257 00:23:38,000 --> 00:23:39,710 Frábærir nágrannar. 258 00:23:40,502 --> 00:23:42,045 Brjáluð kattakona öðrum megin 259 00:23:42,129 --> 00:23:44,423 og strákur sem er ástfanginn af þér hinum megin. 260 00:23:45,007 --> 00:23:46,383 Hann er ekki ástfanginn af mér. 261 00:23:48,510 --> 00:23:52,097 Það eru ekki allir sem horfa á mig ástfangnir af mér, pabbi. 262 00:23:52,181 --> 00:23:54,058 Sérstaklega nú þegar ég er bækluð. 263 00:23:54,141 --> 00:23:56,852 Heyrðu. Enga kaldhæðni. 264 00:23:58,228 --> 00:24:01,523 Ekki þegar ég keypti handa þér æðislega gjafakörfu. 265 00:24:02,775 --> 00:24:04,443 Allt sem þú vilt. Bækur. 266 00:24:07,237 --> 00:24:10,031 Bjalla. Ef ég á að þjóna þér. 267 00:24:11,241 --> 00:24:14,244 Viltu franskan mat? Franska laukídýfu? 268 00:24:16,997 --> 00:24:18,665 Snarl. Hvað? 269 00:24:18,749 --> 00:24:19,750 ÞURRKAÐ KJÖT 270 00:24:20,709 --> 00:24:22,044 Ég er grænmetisæta. 271 00:24:24,171 --> 00:24:26,215 - Er það? - Já. 272 00:24:26,799 --> 00:24:29,135 - Síðan hvenær? - Skiptir engu. 273 00:24:30,552 --> 00:24:32,679 - Takk. - Já. 274 00:24:35,182 --> 00:24:36,225 Jæja... 275 00:24:37,351 --> 00:24:39,937 Komu bréf frá einhverjum skólum? 276 00:24:40,020 --> 00:24:42,147 Ég vil ekki að þú hafir áhyggjur af því núna. 277 00:24:42,231 --> 00:24:45,151 Þú átt bara að hugsa um að ná bata. 278 00:24:45,234 --> 00:24:46,861 Skilurðu það? 279 00:24:46,944 --> 00:24:50,573 Þú færð leyfi til að gera það sem þú elskar mest að gera. 280 00:24:51,365 --> 00:24:52,449 Sofa. 281 00:26:07,900 --> 00:26:08,943 Hæ. 282 00:26:09,943 --> 00:26:11,570 Viltu eitthvað? Ég heyrði í bjöllunni. 283 00:26:13,322 --> 00:26:14,365 Nei, allt í lagi með mig. 284 00:26:29,338 --> 00:26:30,339 Góða nótt, Warren. 285 00:26:53,112 --> 00:26:54,196 Góða nótt, Jack. 286 00:27:32,025 --> 00:27:34,319 Bók sjáandans 287 00:28:40,969 --> 00:28:43,388 Til Hectors Ég: Hæ, granni! 288 00:28:43,472 --> 00:28:48,227 Finnst þér ég geta stöðvað umferð? 289 00:28:48,310 --> 00:28:50,479 HT: Kannski:) 290 00:29:02,991 --> 00:29:04,826 Ég: Vakti ég þig? 291 00:29:04,910 --> 00:29:06,912 HT: Ég er ekki heima. 292 00:29:06,995 --> 00:29:08,997 HT: Ég er hjá ömmu A 293 00:30:13,186 --> 00:30:14,479 Hver fjandinn var þetta? 294 00:30:24,156 --> 00:30:26,992 Ég er ekki að bulla, Mel. Þetta gerði sprungu á loftið. 295 00:30:27,075 --> 00:30:28,493 Ég sagði það ekki. 296 00:30:29,870 --> 00:30:33,457 Ég er bara að sýna þér að enginn býr fyrir ofan þig núna. 297 00:30:33,540 --> 00:30:34,624 Sérðu bara? 298 00:30:35,751 --> 00:30:37,586 Já. Jæja, ég heyrði í því. 299 00:30:40,547 --> 00:30:42,090 Og það kom úr þessu herbergi. 300 00:30:51,141 --> 00:30:52,434 Mel, komdu og sjáðu þetta. 301 00:31:12,913 --> 00:31:16,959 - Hvað segirðu nú? Enginn hér uppi? - Ég veit ekki hvað skal segja. 302 00:31:18,043 --> 00:31:20,879 Segðu mér hver borgar fyrir sprunguna í loftinu. 303 00:31:20,962 --> 00:31:24,674 Af hverju... Quinn, hvar er pannan? 304 00:31:24,758 --> 00:31:28,553 - Þriðja skúffan frá vinstri. - Ég leitaði þar. 305 00:31:29,304 --> 00:31:31,556 Ég get þetta ekki núna. Það er of mikið að gera. 306 00:31:31,640 --> 00:31:33,392 Alex! Engin egg í dag. 307 00:31:33,475 --> 00:31:35,894 Finndu eitthvað í ísskápnum til að hafa í morgunmat. 308 00:31:36,311 --> 00:31:37,270 Skiptir engu! 309 00:31:37,354 --> 00:31:40,440 - Svona, Quinn. Borðaðu morgunmatinn. - Ég vil það ekki. 310 00:31:40,524 --> 00:31:43,444 - Þú verður. - Ég finn ekkert bragð. 311 00:31:44,319 --> 00:31:46,154 Ég finn ekki bragð af neinu lengur. 312 00:31:47,197 --> 00:31:48,990 - Alex, ertu búinn að klæða þig? - Já! 313 00:31:49,074 --> 00:31:50,492 Ég fór að hitta miðil. 314 00:31:51,451 --> 00:31:53,161 Ég vildi tala við mömmu. 315 00:31:53,912 --> 00:31:55,163 Hvað segirðu? 316 00:31:55,247 --> 00:31:57,916 Ég hitti miðil sem heitir Elise. 317 00:31:57,999 --> 00:31:59,626 Mamma hennar Claire benti mér á hana. 318 00:32:00,544 --> 00:32:03,797 - Hvenær var þetta? - Fyrir svona mánuði. 319 00:32:03,880 --> 00:32:05,548 Skrýtnir hlutir hafa gerst. 320 00:32:07,509 --> 00:32:11,972 Eins og bankið í gærkvöldi, ég held að mamma hafi reynt að ná til mín. 321 00:32:12,055 --> 00:32:13,181 Quinn. 322 00:32:14,641 --> 00:32:16,560 Ég vil ekki að þú fáir skrýtnar hugmyndir. 323 00:32:16,643 --> 00:32:19,479 Þessir rugludallar... Þeir fá greitt fyrir að gefa þér von. 324 00:32:19,563 --> 00:32:20,856 Það gera þeir. Búa til hluti. 325 00:32:20,939 --> 00:32:25,318 Getur þetta ekki hafa verið hún? Hvað ef hún vill segja mér eitthvað? 326 00:32:25,402 --> 00:32:27,946 Af hverju talarðu aldrei um hana? 327 00:32:28,363 --> 00:32:31,366 - Ég tala um hana. - Nei! Þú rífst bara við mig! 328 00:32:31,450 --> 00:32:34,036 Þú hefur mikið að gera og lætur sem hún hafi ekki verið til! 329 00:32:35,495 --> 00:32:36,705 Nei, Quinn. 330 00:32:38,415 --> 00:32:41,043 Ég sé hana á hverjum degi 331 00:32:43,044 --> 00:32:44,546 þegar ég lít á þig. 332 00:33:07,903 --> 00:33:09,655 Lesstofa 333 00:34:09,965 --> 00:34:13,969 Allt í lagi. Ég hjálpa henni en þú verður hér. 334 00:34:20,642 --> 00:34:23,520 Ég vil tala við Lilith Brenner. 335 00:34:24,312 --> 00:34:26,648 Svaraðu mér ef þú heyrir. 336 00:34:30,819 --> 00:34:34,156 Dóttir þín gæti verið í hættu. Hún þarfnast hjálpar þinnar. 337 00:34:37,784 --> 00:34:40,495 Lily, svaraðu mér. 338 00:34:41,162 --> 00:34:43,039 Ég þarf að tala við þig. 339 00:34:45,959 --> 00:34:49,838 Lily, sýndu þig. 340 00:36:01,368 --> 00:36:02,744 Hvað viltu frá henni? 341 00:36:03,620 --> 00:36:05,163 Ég veit að þú ert ekki móðir hennar. 342 00:36:06,247 --> 00:36:08,583 Hún telur svo vera en þú ert ekki hún. 343 00:36:10,251 --> 00:36:11,878 Og ég óttast þig ekki. 344 00:36:56,464 --> 00:36:57,757 Ég veit að þú ert þarna. 345 00:37:07,642 --> 00:37:10,311 Ég hef barist við marga eins og þig, djöfull. 346 00:37:19,738 --> 00:37:21,031 Sýndu þig. 347 00:38:04,365 --> 00:38:05,825 Ég get þetta ekki. 348 00:38:06,868 --> 00:38:08,620 Ég get þetta ekki lengur. 349 00:38:09,788 --> 00:38:14,042 Kate Wittier er ennþá tík. Herra Paul er enn flottur. 350 00:38:14,959 --> 00:38:18,296 Hector spyr enn um þig á afar augljósan hátt, 351 00:38:18,379 --> 00:38:20,715 hann verður að hætta því. 352 00:38:21,716 --> 00:38:24,469 Allir í skólanum þykjast vera spenntir fyrir lokaballinu 353 00:38:24,552 --> 00:38:27,305 og ætla að vera í fáránlegum búningum. 354 00:38:27,680 --> 00:38:31,934 - Hljómar skemmtilega. - Nei. Það er ömurlegt. Trúðu mér. 355 00:38:32,894 --> 00:38:35,647 Ég vildi að einhver keyrði yfir fótleggina á mér. 356 00:38:39,734 --> 00:38:41,527 Hvernig gengur skólaumsóknin? 357 00:38:41,611 --> 00:38:45,406 Nei, við tölum um þig. Hvernig gengur með pabba þinn? 358 00:38:46,157 --> 00:38:48,242 Hann tekur sér heilmikið frí. 359 00:38:48,326 --> 00:38:49,994 Hann er að tala við yfirmann sinn um það. 360 00:38:50,078 --> 00:38:53,748 - Þetta er rosalegt mál. - Ömurlegt. 361 00:38:54,707 --> 00:38:58,920 Hvað gerirðu þegar þú þarft að fara á klósettið? 362 00:39:02,090 --> 00:39:06,845 Nei! Það getur ekki verið. Þú ert að grínast! 363 00:39:07,762 --> 00:39:09,889 - Er þetta Alex? - Ha? 364 00:39:10,431 --> 00:39:11,682 Við hliðina á þér. 365 00:39:14,602 --> 00:39:18,314 - Hvað ertu að tala um? - Alex. Hann er... 366 00:39:19,440 --> 00:39:20,524 Maggie? 367 00:39:24,946 --> 00:39:26,281 Maggie? 368 00:41:32,740 --> 00:41:33,824 Quinn! 369 00:41:37,286 --> 00:41:39,121 Hvað er að gerast? Quinn! 370 00:41:39,205 --> 00:41:42,667 - Ertu meidd? Er allt í lagi? - Hálsinn á mér! 371 00:41:42,750 --> 00:41:45,086 - Það er einhver hér inni. - Hérna inni? 372 00:41:48,131 --> 00:41:49,924 Ég er hérna. Þetta er allt í lagi. 373 00:41:54,971 --> 00:41:56,014 Varlega. 374 00:41:56,556 --> 00:41:59,309 Kraginn hindrar að hún skaði hálsinn frekar. 375 00:42:00,351 --> 00:42:01,435 Varlega. 376 00:42:05,773 --> 00:42:06,941 Vertu kyrr. 377 00:42:11,904 --> 00:42:12,988 Þakka þér fyrir. 378 00:42:14,907 --> 00:42:17,451 Quinn, hvað gerðist? 379 00:42:18,619 --> 00:42:20,329 Mér var hent úr rúminu. 380 00:42:22,040 --> 00:42:24,668 En það var enginn hjá þér. Ég hefði séð það. 381 00:42:26,335 --> 00:42:27,920 Það var ekki manneskja. 382 00:42:29,172 --> 00:42:30,215 Það var... 383 00:42:33,134 --> 00:42:36,179 Fyrst hélt ég að mamma væri að reyna að tala við mig. 384 00:42:38,222 --> 00:42:41,892 En það er ekki hún. Það er eitthvað annað. 385 00:42:43,352 --> 00:42:47,857 - Var það ekki bara martröð? - Nei! Ég sá hann. 386 00:42:49,108 --> 00:42:50,776 Hann var með grímu. 387 00:42:52,403 --> 00:42:54,238 Öndunargrímu. 388 00:42:55,531 --> 00:42:56,824 Ég trúi þér. 389 00:42:58,993 --> 00:43:00,953 Ég geri það. Nú verður allt í lagi. 390 00:43:02,121 --> 00:43:03,122 Hvíldu þig. 391 00:43:19,680 --> 00:43:21,599 Ég held að við höfum allt sem við þurfum. 392 00:43:23,101 --> 00:43:25,103 Komum. Þakka þér fyrir. 393 00:43:29,899 --> 00:43:30,900 Harry? 394 00:43:35,696 --> 00:43:36,697 Hún er farin. 395 00:43:37,949 --> 00:43:39,451 Hún vaknaði bara ekki. 396 00:43:41,119 --> 00:43:44,748 Harry, ég samhryggist. 397 00:43:46,124 --> 00:43:51,212 Hún var kölluð kattakona og rugludallur en þannig var hún ekki. 398 00:43:52,171 --> 00:43:55,132 Hún var manneskja. Hún skipti máli. Hún var konan mín. 399 00:43:57,718 --> 00:44:00,429 Við vorum saman í 52 ár. 400 00:44:01,722 --> 00:44:04,058 Hún átti sér líf áður en hún veiktist. 401 00:44:07,436 --> 00:44:08,646 Hún var falleg. 402 00:44:09,564 --> 00:44:11,941 Svo falleg. 403 00:44:12,483 --> 00:44:14,485 Sú fallegasta í bænum. 404 00:44:17,655 --> 00:44:19,657 Ég vissi að hún átti ekki langt eftir 405 00:44:19,740 --> 00:44:22,576 og reyndi að segja henni hvers virði hún væri mér. 406 00:44:23,786 --> 00:44:25,329 Það sorglega er 407 00:44:26,789 --> 00:44:29,375 að hún skildi varla orð sem ég sagði. 408 00:44:30,376 --> 00:44:31,961 Hún vissi hvað þú sagðir. 409 00:44:33,379 --> 00:44:35,214 Hún veit hve mikið þú elskar hana. 410 00:44:36,340 --> 00:44:43,180 Harry, láttu mig vita ef ég get eitthvað gert fyrir þig. 411 00:44:45,766 --> 00:44:47,017 Takk. 412 00:46:14,563 --> 00:46:15,856 5. HÆÐ 413 00:46:46,137 --> 00:46:50,016 Hjálp. Hjálp! 414 00:46:50,099 --> 00:46:54,103 Hjálp! Hjálp! 415 00:47:03,070 --> 00:47:04,154 Pabbi. 416 00:47:34,560 --> 00:47:37,146 Pabbi! Hjálp! 417 00:47:37,605 --> 00:47:39,107 Hjálp! 418 00:47:45,112 --> 00:47:46,572 Hjálp! 419 00:47:47,698 --> 00:47:49,658 Pabbi, hjálpaðu mér! 420 00:47:50,618 --> 00:47:51,786 - Pabbi! - Quinn! 421 00:47:58,292 --> 00:47:59,835 Hvað ertu að gera hérna uppi? 422 00:48:04,215 --> 00:48:05,925 Pabbi, ég sagði þér það. 423 00:49:12,032 --> 00:49:13,450 Almáttugur, hann stökk. 424 00:49:25,463 --> 00:49:26,965 - Quinn! - Pabbi! 425 00:49:27,631 --> 00:49:30,217 Pabbi, hjálp! 426 00:49:34,305 --> 00:49:36,724 Quinn. Quinn. 427 00:49:42,646 --> 00:49:45,065 - Hver er þar? - Sean Brenner. 428 00:49:46,775 --> 00:49:48,235 Ég er faðir Quinn. 429 00:49:59,163 --> 00:50:01,957 Ég sagði henni að ég er hætt að vinna sem miðill. 430 00:50:02,082 --> 00:50:04,376 Trúðu mér, ég vil hjálpa, 431 00:50:04,460 --> 00:50:06,504 en hæfileikinn til að tala við hina hliðina, 432 00:50:06,587 --> 00:50:09,256 ég lofaði sjálfri mér að nota hann ekki framar. 433 00:50:10,090 --> 00:50:12,050 Ég hef ekkert vit á þessu. 434 00:50:13,719 --> 00:50:16,263 Ég veit ekki hvað er raunverulegt og hvað ekki. 435 00:50:16,347 --> 00:50:18,140 Ég þekki hana bara, hún er raunveruleg. 436 00:50:18,724 --> 00:50:20,976 Hún er dóttir mín, eitthvað reynir að drepa hana 437 00:50:21,060 --> 00:50:23,104 og ég kann ekki að stöðva það. 438 00:50:24,396 --> 00:50:27,107 Ég get ekki látið það gerast aftur, ekki eftir að konan mín dó. 439 00:50:28,776 --> 00:50:30,736 Hún sagði að þú hefðir misst konuna þína. 440 00:50:32,071 --> 00:50:33,364 Ég samhryggist þér. 441 00:50:42,706 --> 00:50:45,709 Að elska einhvern er bara frestun sársauka, ekki satt? 442 00:50:47,294 --> 00:50:49,254 Maður missir viðkomandi á endanum. 443 00:50:53,342 --> 00:50:56,637 Ég missti manninn minn fyrir ári síðan. 444 00:50:59,723 --> 00:51:01,141 Hann framdi sjálfsmorð. 445 00:51:02,226 --> 00:51:03,978 Ég get ekki einu sinni ásakað örlögin. 446 00:51:07,481 --> 00:51:12,319 Hann hafði þjáðst af þunglyndi en ég bjóst aldrei við... 447 00:51:14,321 --> 00:51:17,157 Það er svo margt sem ég þurfti að segja við hann. 448 00:51:19,827 --> 00:51:21,329 Það hefði verið gott að fá að kveðja. 449 00:51:28,502 --> 00:51:32,172 Ég reyndi að ná sambandi við hann. Gat ekki annað. 450 00:51:41,515 --> 00:51:46,395 Það eru tveir heimar handan okkar heims, herra Brenner. 451 00:51:49,523 --> 00:51:52,651 Líttu á þá sem bjartan og dimman. 452 00:51:54,361 --> 00:51:58,949 Ég heimsótti þann dimma í leit að honum, það hafði ég aldrei gert fyrr. 453 00:52:04,538 --> 00:52:07,374 Við sem lifum eigum ekki að gera það. 454 00:52:09,627 --> 00:52:11,879 En einhver elti mig til baka. 455 00:52:13,464 --> 00:52:17,760 Kona, vera sem illska knýr áfram. 456 00:52:20,346 --> 00:52:24,475 Þegar ég reyndi að nota hæfileika minn eftir það kom konan alltaf, 457 00:52:25,726 --> 00:52:27,519 ég heyrði í henni í huga mínum, 458 00:52:27,603 --> 00:52:32,566 öskrandi að hún ætlaði að drepa mig. 459 00:52:37,321 --> 00:52:38,322 Ég held... 460 00:52:39,323 --> 00:52:44,703 Nei, ég veit að ef ég held þessu áfram 461 00:52:44,787 --> 00:52:45,997 mun hún drepa mig. 462 00:52:47,456 --> 00:52:49,249 Heimsæktu bara Quinn. 463 00:52:51,126 --> 00:52:54,129 Meira bið ég ekki um. Þú þarft ekki að gera meira. 464 00:52:54,213 --> 00:52:55,381 Talaðu bara við hana. 465 00:53:01,261 --> 00:53:02,304 Þakka þér fyrir. 466 00:53:09,770 --> 00:53:11,272 Það verður allt í lagi. 467 00:53:30,999 --> 00:53:32,083 Quinn? 468 00:53:34,128 --> 00:53:35,338 Elise. 469 00:53:36,797 --> 00:53:37,798 Þú komst. 470 00:53:37,923 --> 00:53:39,633 Þú ert heppin að hvítt fer þér vel. 471 00:53:44,304 --> 00:53:45,972 Hvað er að koma fyrir mig? 472 00:53:48,600 --> 00:53:50,727 Kvöld eitt eftir að þú heimsóttir mig 473 00:53:54,440 --> 00:53:55,566 sá ég sýn um þig. 474 00:53:55,649 --> 00:53:57,359 Þú stóðst í myrkrinu. 475 00:53:58,318 --> 00:54:00,445 Maður gekk til þín. 476 00:54:02,156 --> 00:54:04,075 Maður sem gat ekki andað. 477 00:54:06,535 --> 00:54:08,454 Ég hef líka farið á dimma staðinn. 478 00:54:09,830 --> 00:54:11,999 Sá staður er ekki fyrir hreinar sálir. 479 00:54:13,041 --> 00:54:15,460 Hann er afar hættulegur. 480 00:54:16,211 --> 00:54:17,754 Þegar maður fer þangað 481 00:54:19,673 --> 00:54:21,675 koma hlutir til baka með manni. 482 00:54:22,718 --> 00:54:24,637 Ég vil ekki deyja, Elise. 483 00:54:28,515 --> 00:54:30,392 Þú átt langt líf fyrir höndum. 484 00:54:33,479 --> 00:54:34,855 Ég lofa því. 485 00:54:37,733 --> 00:54:40,361 Ég er hér með Quinn Brenner. 486 00:54:42,362 --> 00:54:45,699 Ég vil tala við veruna sem hefur fest sig við hana. 487 00:54:49,703 --> 00:54:51,079 Heyrirðu til mín? 488 00:54:55,751 --> 00:54:56,919 Ertu þarna? 489 00:56:33,724 --> 00:56:37,228 - Hvar er sá sem getur ekki andað? - Ég vildi ekki reita hann til reiði. 490 00:57:05,380 --> 00:57:08,675 Farðu burt frá mér! Burt! 491 00:57:38,205 --> 00:57:40,582 Ég fer ekki lengra. 492 00:59:18,305 --> 00:59:23,560 Ég vildi alltaf vita hvernig ég kveddi þennan heim 493 00:59:23,643 --> 00:59:29,023 Segðu mér, vinur, hvernig ég dey 494 01:00:01,181 --> 01:00:02,265 Nei! 495 01:00:12,025 --> 01:00:13,026 Elise! 496 01:00:17,781 --> 01:00:18,865 Elise. Elise. 497 01:00:22,911 --> 01:00:25,080 Elise! Vaknaðu! 498 01:00:31,711 --> 01:00:33,588 Vaknaðu! Elise! 499 01:00:43,557 --> 01:00:48,562 Konan sem vill drepa mig beið mín. 500 01:00:49,396 --> 01:00:52,983 Fyrirgefið. Ég get ekki hjálpað ykkur. 501 01:00:53,817 --> 01:00:56,903 Ég get það ekki. 502 01:01:06,079 --> 01:01:08,206 Pabbi. Þeir geta hjálpað. 503 01:01:09,082 --> 01:01:10,500 Hér á sjúkrahúsinu hafa í gegnum árin 504 01:01:10,584 --> 01:01:13,087 komið margir sérfræðingar í því yfirskilvitlega og... 505 01:01:13,170 --> 01:01:14,755 Ég veit ekki. Þeir eru eins og flón. 506 01:01:15,422 --> 01:01:16,965 Þeir fundu hús sem var reimt í 507 01:01:17,048 --> 01:01:19,217 og þeir hreinsuðu það. Trúðu mér. 508 01:01:19,926 --> 01:01:20,969 Ég geri það ekki. 509 01:01:21,928 --> 01:01:23,930 Pabbi, við verðum að gera eitthvað. 510 01:01:25,849 --> 01:01:28,226 DRAUGASÝNIR 511 01:01:30,020 --> 01:01:32,356 - Ég heiti Sean, pabbi Quinn. - Hæ. Specs. 512 01:01:32,439 --> 01:01:34,566 - Tucker. - Þetta er Alex. 513 01:01:35,483 --> 01:01:37,193 Hann er aðdáandi vefsíðunnar ykkar. 514 01:01:37,277 --> 01:01:39,279 - Vefseríunnar. - Vefseríunnar. 515 01:01:39,821 --> 01:01:42,324 Ég sýndi honum þegar þið rákuð drauginn út af hótelinu. 516 01:01:42,407 --> 01:01:44,284 - Drauginn í kyndiklefanum? - Já. 517 01:01:44,367 --> 01:01:46,411 - Það var gott. - Já. Takk, lítli. 518 01:01:46,494 --> 01:01:49,539 - Mjög fínar klippingar hjá mér þar. - Eitt það besta í klippingu. 519 01:01:49,623 --> 01:01:53,001 Gerið þið þetta oft? Draugaveiðar? 520 01:01:53,084 --> 01:01:57,505 - Stöðugt. - Já. Við gerum ekkert annað. 521 01:01:57,589 --> 01:02:01,051 Við gerum bókstaflega ekkert annað. Bara þetta. 522 01:02:02,510 --> 01:02:03,636 Hvað gerist nú? 523 01:02:04,471 --> 01:02:05,889 Líklega fimm, kannski fjögur. 524 01:02:07,891 --> 01:02:08,892 Fyrirgefðu? 525 01:02:11,728 --> 01:02:15,482 Ég hringi aftur í þig. Ég er með fólki. Móttekið. 526 01:02:16,942 --> 01:02:18,318 Komið. Hún er hérna inni. 527 01:02:18,985 --> 01:02:21,154 - Takk. Réttu mér ruslið. - Gjörðu svo vel. 528 01:02:23,031 --> 01:02:24,115 Takk. 529 01:02:25,492 --> 01:02:26,493 Afsakið. 530 01:02:33,041 --> 01:02:36,586 Þessi sérsmíðaða myndavél mín er með lítilli linsu. 531 01:02:37,212 --> 01:02:41,174 - Einfaldlega falin myndavél. - Hún er ekki einföld og ekki falin. 532 01:02:41,508 --> 01:02:44,928 Við höfum hana á opnu svæði til að ná því sem gerist. 533 01:02:45,011 --> 01:02:46,638 En við felum hana stundum. 534 01:02:51,685 --> 01:02:52,686 Takk. 535 01:02:54,145 --> 01:02:56,356 Þetta er hljóðkerfið. 536 01:02:57,565 --> 01:03:00,985 Öll hljóð eru tekin upp hérna. 537 01:03:01,820 --> 01:03:03,780 - Hvað geri ég? - Ekkert. 538 01:03:03,863 --> 01:03:06,032 Þú ferð að sofa eins og vanalega. 539 01:03:08,702 --> 01:03:10,454 Það erum við sem vökum. 540 01:03:19,379 --> 01:03:20,505 Halló, Elise. 541 01:03:21,881 --> 01:03:23,216 Of langt síðan síðast. 542 01:03:24,634 --> 01:03:26,636 Ég geymi þig fyrir sérstök tilefni. 543 01:03:35,562 --> 01:03:36,605 Þetta er hún. 544 01:03:37,856 --> 01:03:42,152 Hún segir að einn daginn muni hún drepa mig 545 01:03:43,278 --> 01:03:44,404 og ég trúi henni. 546 01:03:45,905 --> 01:03:47,990 Þess vegna hætti ég að nota hæfileikann. 547 01:03:49,993 --> 01:03:51,578 En nú er ég farin að skilja 548 01:03:53,747 --> 01:03:55,249 að hæfileikinn er allt sem ég á. 549 01:03:56,499 --> 01:03:58,084 Hann er allt sem ég er. 550 01:03:58,835 --> 01:04:02,547 Þú ert meira en eitthvað eitt. 551 01:04:04,215 --> 01:04:08,469 Svo hefurðu hjálpað fólki að losna við andana svo lengi. 552 01:04:08,928 --> 01:04:11,097 Einn þeirra hlaut að reyna að ná þér. 553 01:04:12,432 --> 01:04:13,975 Þú mátt ekki óttast hana. 554 01:04:15,268 --> 01:04:17,312 Þú ert sterkari en hún. 555 01:04:19,147 --> 01:04:22,108 - Þú ert lifandi. - Já, ég er lifandi. 556 01:04:22,442 --> 01:04:26,404 En ég hef eytt meiri tíma hér á jörðu með þeim látnu en þeim lifandi. 557 01:04:28,615 --> 01:04:32,702 - Heldurðu að við getum hjálpað fólki, Carl? - Við gerum hvað við getum. 558 01:04:34,496 --> 01:04:36,540 Ef ráðist er á einhvern úti á götu 559 01:04:36,623 --> 01:04:38,875 fer viðkomandi til lögreglunnar. 560 01:04:38,958 --> 01:04:41,878 Ef eitthvað ósýnilegt ræðst á manneskju, 561 01:04:41,961 --> 01:04:46,549 eitthvað sem hún skilur ekki, leitar hún til fólks eins og okkar. 562 01:04:46,633 --> 01:04:47,634 Hérna. 563 01:04:51,638 --> 01:04:53,598 Sjáðu hvað þú gerðir fyrir þessa fjölskyldu. 564 01:04:54,474 --> 01:04:55,517 Þú bjargaðir henni. 565 01:04:56,309 --> 01:04:59,479 Þessi drengur er fullorðinn og á sjálfur son. 566 01:05:00,313 --> 01:05:03,483 Ég vil ekki að þú hættir að hjálpa fólki eins og þeim. 567 01:05:03,566 --> 01:05:05,318 Fólk þarfnast þín of mikið. 568 01:05:39,686 --> 01:05:42,314 - Hvað er þetta? - Ég veit það ekki. 569 01:05:50,697 --> 01:05:51,823 Hún er komin á fætur. 570 01:05:58,955 --> 01:06:01,708 Ha? Nei. Nei. 571 01:06:01,791 --> 01:06:05,253 - Hún getur þetta ekki. Það er ómögulegt. - Hún er að gera það. 572 01:06:23,438 --> 01:06:25,398 Áfram. Áfram! 573 01:06:52,300 --> 01:06:55,845 Hún er farin. Komdu. Sjáðu. 574 01:07:00,892 --> 01:07:02,227 Ég verð að sækja hana. 575 01:07:03,186 --> 01:07:05,313 Já. Góð hugmynd. Það ættirðu að gera. 576 01:07:19,953 --> 01:07:20,954 Quinn? 577 01:07:24,541 --> 01:07:25,542 Quinn? 578 01:07:37,053 --> 01:07:38,221 Hvar ertu, elskan? 579 01:07:40,848 --> 01:07:41,849 Bíddu. 580 01:07:55,488 --> 01:07:58,408 - Hérna. Beindu ljósinu að skápnum. - Já. 581 01:08:32,692 --> 01:08:33,818 Hún tók hana af sér. 582 01:09:45,390 --> 01:09:46,433 Quinn. 583 01:09:49,519 --> 01:09:50,520 Bíddu. 584 01:09:54,023 --> 01:09:56,526 Þú ert fjandi gagnslaus faðir. 585 01:09:56,609 --> 01:09:59,695 - Konan þín dó til að sleppa frá þér. - Nei. 586 01:09:59,779 --> 01:10:01,990 Og nú vildi ég frekar vera dáin 587 01:10:02,073 --> 01:10:05,910 en ég ætla að halda þér lifandi og horfa á þig þjást. 588 01:10:05,993 --> 01:10:10,414 Ég bíð í myrkrinu þegar sársaukinn loks drepur þig. 589 01:10:12,458 --> 01:10:15,670 - Nei! Nei! - Ekki! 590 01:10:18,297 --> 01:10:19,298 Quinn! 591 01:10:20,133 --> 01:10:21,593 Nei! Nei! 592 01:10:30,059 --> 01:10:31,060 Réttu mér vírinn! 593 01:10:42,447 --> 01:10:44,240 Allt í lagi! Allt í lagi. 594 01:10:51,497 --> 01:10:55,710 - Hvað gerum við nú? - Ég veit ekki. Við kunnum þetta ekki. 595 01:10:55,835 --> 01:10:58,504 Við sitjum vanalega í myrkri. Við ráðum ekkert við þetta! 596 01:10:58,588 --> 01:10:59,589 Hvað meinarðu? 597 01:10:59,672 --> 01:11:01,674 Kunnið þið ekki að hjálpa okkur? 598 01:11:02,425 --> 01:11:03,426 Nei. 599 01:11:03,509 --> 01:11:06,387 Eruð þið bara svikahrappar á netinu? 600 01:11:06,471 --> 01:11:09,766 - Ég hleypti ykkur inn í húsið... - Pabbi! Hættu, pabbi! 601 01:11:09,849 --> 01:11:11,976 - Þetta hjálpar Quinn ekki! - Út úr mínu húsi! 602 01:11:12,059 --> 01:11:13,060 Út með ykkur! 603 01:11:15,813 --> 01:11:18,983 - Leyfðu þeim að vera. Við þörfnumst þeirra. - Til hvers? 604 01:11:20,818 --> 01:11:24,697 Til að hjálpa mér að losna við sníkjudýrið sem hefur fest sig á dóttur þína. 605 01:11:25,406 --> 01:11:27,867 Þú verður að gista hjá Ernesto í nótt. 606 01:11:27,950 --> 01:11:29,618 - En ég vil vera hérna. - Ég veit það. 607 01:11:29,702 --> 01:11:31,871 Ég fer ekki, pabbi. 608 01:11:34,749 --> 01:11:37,710 Alex, við vitum að þú elskar hana. 609 01:11:38,377 --> 01:11:41,463 En þú vilt ekki sjá það sem gæti gerst á eftir. 610 01:11:42,423 --> 01:11:43,925 Hún mun skynja ást þína. 611 01:11:46,594 --> 01:11:47,595 Góða nótt, vinur. 612 01:11:52,892 --> 01:11:53,976 Hvað nú? 613 01:12:02,068 --> 01:12:05,738 Þessi vera er afar sterk. 614 01:12:08,741 --> 01:12:11,911 Þetta er andi sem bjó í húsinu fyrir langalöngu. 615 01:12:11,994 --> 01:12:13,913 Hann hefur verið einn mjög lengi. 616 01:12:15,498 --> 01:12:17,083 En hún gefur honum kraft. 617 01:12:17,667 --> 01:12:20,128 Hann nærist á lífskrafti hennar. 618 01:12:20,878 --> 01:12:22,254 Vill hann ná stjórn á henni? 619 01:12:22,964 --> 01:12:26,968 Svona verur, sem lifa í myrkrinu, 620 01:12:27,051 --> 01:12:29,845 vilja yfirleitt taka yfir líkama hinna lifandi 621 01:12:29,929 --> 01:12:33,141 til að sleppa úr myrkrinu og snúa aftur til lífsins. 622 01:12:36,060 --> 01:12:38,271 En það eru til annars konar andar. 623 01:12:43,568 --> 01:12:45,111 Enn verri. 624 01:12:46,779 --> 01:12:49,365 Þeir vilja ekki yfirgefa myrkrið, 625 01:12:49,949 --> 01:12:53,786 þeir vilja fá sálir þeirra lifandi til sín í skuggana. 626 01:12:55,621 --> 01:12:57,498 Hún er bara hálf manneskja núna. 627 01:12:57,915 --> 01:13:00,459 Eftir slysið náði hann hálfri sál hennar. 628 01:13:01,419 --> 01:13:02,795 Hann þarf hana alla. 629 01:13:03,546 --> 01:13:05,923 Ef við flýtum okkur ekki nær hann henni. 630 01:13:06,007 --> 01:13:08,009 Hvað gerum við nú? 631 01:13:08,092 --> 01:13:11,971 Til að ná dóttur þinni aftur verð ég að fara þangað sem hann býr. 632 01:13:17,268 --> 01:13:19,228 Geturðu tekið allt upp, jafnvel í myrkri? 633 01:13:19,312 --> 01:13:21,564 Já, auðvitað. Hvað sem þú þarft. 634 01:13:21,647 --> 01:13:23,482 Ég sé um það tæknilega. 635 01:13:24,150 --> 01:13:25,818 Þá skaltu stilla upp. 636 01:13:27,153 --> 01:13:28,237 Hvað gerir þú? 637 01:13:29,697 --> 01:13:33,618 - Þetta ætti að verða gott. - Ekki gott, frábært. Bloggið okkar. 638 01:13:34,619 --> 01:13:35,662 Ég er höfundurinn. 639 01:13:36,913 --> 01:13:40,125 Skrifaðu þá allt sem ég segi þegar ég er fyrir handan. 640 01:13:43,169 --> 01:13:44,962 Ef þú heldur í við mig. 641 01:13:47,131 --> 01:13:50,718 Nú fer ég á annað stig. 642 01:13:51,177 --> 01:13:54,847 "Á annað stig." 643 01:13:55,681 --> 01:13:56,932 Verið sterk. 644 01:13:58,184 --> 01:14:01,688 Sama hvað gerist, sama hvað þið sjáið. 645 01:14:01,771 --> 01:14:03,940 "Sama hvað..." 646 01:14:04,023 --> 01:14:08,861 Geturðu skrifað án þess að tala? 647 01:14:10,071 --> 01:14:11,281 Já. Já. 648 01:14:14,825 --> 01:14:18,120 Fyrirgefðu. Heitir þetta annað stig eitthvað? 649 01:14:21,248 --> 01:14:24,293 Köllum það "Fjarskann“. 650 01:14:25,878 --> 01:14:29,006 - Svalt nafn. - Höfum nú hljóð. 651 01:14:35,179 --> 01:14:38,724 Förum í Fjarskann. 652 01:14:43,145 --> 01:14:45,856 Ég er komin. Það er dimmt. 653 01:14:48,901 --> 01:14:52,238 Ég fer inn á ganginn. 654 01:15:01,372 --> 01:15:03,374 Bjóst þú líka í húsinu? 655 01:15:04,083 --> 01:15:07,086 Lét hann þig fremja sjálfsmorð? Hvar er hann? 656 01:15:12,508 --> 01:15:13,592 Sýndu mér. 657 01:15:14,927 --> 01:15:16,846 Við förum upp. 658 01:15:41,412 --> 01:15:43,247 Rödd hans var alltaf í huga mínum. 659 01:15:47,168 --> 01:15:48,628 Ég var gæludýrið hans. 660 01:15:49,086 --> 01:15:51,171 Hann fékk nýtt gæludýr. Stúlkuna. 661 01:15:52,048 --> 01:15:55,301 - Quinn er nýja gæludýrið hans. - Því verður ekki breytt. 662 01:15:55,801 --> 01:15:58,429 Þú getur ekki einu sinni drepið þig til að sleppa burt. 663 01:15:59,930 --> 01:16:02,391 Þetta er í lagi. Nú ertu frjáls. 664 01:16:10,566 --> 01:16:16,530 Ég heyri hann anda. 665 01:16:32,463 --> 01:16:33,506 Ég heyri það. 666 01:16:53,609 --> 01:16:54,735 Snúðu við. 667 01:17:07,915 --> 01:17:10,793 Þú ert sterkari en hún. Þú ert lifandi. 668 01:17:12,503 --> 01:17:16,382 - Svona deyrðu. - Ekki í dag. 669 01:17:27,977 --> 01:17:29,187 Komdu, tík. 670 01:17:46,996 --> 01:17:48,164 Slepptu henni. 671 01:17:48,706 --> 01:17:50,917 Heyrirðu það? Slepptu stúlkunni! 672 01:17:58,924 --> 01:17:59,925 Jack? 673 01:18:01,177 --> 01:18:02,303 Hæ, Ellie. 674 01:18:03,429 --> 01:18:04,555 Komdu. 675 01:18:05,472 --> 01:18:07,808 - Sestu hérna hjá mér. - Hvað ertu að gera hérna? 676 01:18:08,934 --> 01:18:10,894 Ég fann fyrir þér hérna. 677 01:18:12,938 --> 01:18:16,692 - Ég varð að finna þig. - Ég hef saknað þín svo. 678 01:18:18,861 --> 01:18:21,614 Ég veit. Ég veit. 679 01:18:29,622 --> 01:18:32,583 Hvernig á ég að geta haldið áfram? 680 01:18:33,876 --> 01:18:35,795 Ég fékk aldrei að kveðja. 681 01:18:37,087 --> 01:18:38,797 Kannski geturðu haldið áfram. 682 01:18:39,798 --> 01:18:42,759 Ég get hvergi verið til án þín. 683 01:18:44,887 --> 01:18:47,390 Ég vildi biðja þig um að koma til mín. 684 01:18:48,265 --> 01:18:50,517 Þú þyrftir að yfirgefa hinn heiminn þinn. 685 01:18:52,019 --> 01:18:54,104 Hætta að anda þar, eins og ég gerði. 686 01:18:56,273 --> 01:18:57,733 Vera hérna hjá mér. 687 01:19:00,110 --> 01:19:01,987 Þú verður að gera það sjálf. 688 01:19:04,323 --> 01:19:05,616 Ég get ekki hjálpað þér. 689 01:19:13,207 --> 01:19:14,959 Viltu ekki vera með mér? 690 01:19:16,835 --> 01:19:17,961 Vilja. 691 01:19:19,546 --> 01:19:21,465 Það er ekki nógu sterkt orð. 692 01:19:24,843 --> 01:19:29,014 Ég veit að minn tími til að deyja mun koma. 693 01:19:31,016 --> 01:19:34,978 En ég veit að Jack minn myndi aldrei biðja mig um þetta. 694 01:19:35,562 --> 01:19:36,563 Djöfull. 695 01:19:43,696 --> 01:19:46,199 Láttu mig fá stúlkuna eða ég geri miklu meira! 696 01:20:02,047 --> 01:20:03,215 Skilaðu henni. 697 01:20:30,034 --> 01:20:34,080 Þú hefur kannski helming hennar en ég er heil 698 01:20:34,830 --> 01:20:36,915 og ég er mjög sterk. 699 01:21:14,828 --> 01:21:15,996 Áfram, áfram! 700 01:21:18,248 --> 01:21:20,041 Elise, vaknaðu! Elise! 701 01:21:20,626 --> 01:21:21,710 Elise! 702 01:21:25,339 --> 01:21:27,007 Þessa leið. Þessa leið. 703 01:22:22,855 --> 01:22:24,065 - Quinn? - Elskan? 704 01:22:24,189 --> 01:22:25,273 - Quinn! - Elskan, gerðu það. 705 01:22:26,108 --> 01:22:28,110 - Hvað er að koma fyrir hana? - Andinn hefur hana. 706 01:22:33,031 --> 01:22:36,034 Vaknaðu. Ekki láta taka þig. Grípið í hendur hennar! 707 01:22:37,703 --> 01:22:41,707 Quinn, ekki fara! Ekki fara! 708 01:22:43,542 --> 01:22:44,585 Vertu hjá okkur! 709 01:22:46,086 --> 01:22:49,298 Þessi heimur er þinn! Ekki hinn! Þessi! 710 01:22:57,181 --> 01:22:59,642 - Hvað er að gerast? Er hún að deyja? - Haltu bara í hana. 711 01:22:59,725 --> 01:23:01,185 - Er hún að því? - Já. 712 01:23:01,268 --> 01:23:05,272 Nei! Komdu aftur með hana! Þú sagðist geta það! 713 01:23:05,355 --> 01:23:07,774 - Þú verður að hjálpa mér. Quinn! - Hvað? 714 01:23:07,858 --> 01:23:09,860 - Quinn, hlustaðu á okkur! - Quinn. 715 01:23:09,943 --> 01:23:11,528 - Komdu aftur til okkar! - Quinn! 716 01:23:17,743 --> 01:23:18,827 Hvað ertu að gera? 717 01:23:19,244 --> 01:23:23,123 Það er önnur kona hérna sem dó í húsinu fyrir nokkrum dögum. 718 01:23:23,207 --> 01:23:25,334 Já. Grace, nágrannakonan. 719 01:23:25,417 --> 01:23:28,795 Hún er að segja eitthvað. Ég heyri það ekki alveg. 720 01:23:28,879 --> 01:23:30,297 - Hvað segir hún? - Elskan! 721 01:23:30,380 --> 01:23:33,008 - Hvaða bók, Grace? - Fljótt! 722 01:23:33,091 --> 01:23:34,426 Elise, flýttu þér! 723 01:23:36,595 --> 01:23:37,638 Dagbókin hennar Quinn. 724 01:23:40,182 --> 01:23:43,727 Hérna. "Quinn, ég vildi að þú fyndir þetta þegar þú útskrifaðist." 725 01:23:43,852 --> 01:23:46,355 Bréfið sem Lily faldi fyrir Quinn. 726 01:23:46,438 --> 01:23:49,066 Hún átti að finna það á útskriftardaginn. 727 01:23:49,149 --> 01:23:53,028 Hún vildi að hún læsi það fyrr. Hún reyndi að tala við Quinn. 728 01:23:53,111 --> 01:23:56,197 - Quinn! - Lily, ég veit að þú vildir ná til hennar. 729 01:23:56,281 --> 01:23:58,950 Við vitum að þú vildir að hún læsi þetta bréf. 730 01:23:59,243 --> 01:24:01,245 Lily, við þörfnumst þín núna! 731 01:24:02,788 --> 01:24:03,789 Hjálpaðu okkur. 732 01:25:03,807 --> 01:25:04,850 Pabbi. 733 01:25:13,066 --> 01:25:15,819 - Takk. - Við fengum hjálp. 734 01:25:18,155 --> 01:25:19,156 Frá hverjum? 735 01:25:20,407 --> 01:25:22,159 Hún er hérna hjá okkur. 736 01:25:26,163 --> 01:25:28,957 Hún vill tala við þig. 737 01:25:31,126 --> 01:25:32,127 Mamma. 738 01:25:38,383 --> 01:25:43,388 - Ég þarf að vita að þetta sé raunverulegt. - Allt í lagi. 739 01:25:48,101 --> 01:25:52,063 Hún segir eitthvað um svið, um áheyrnarprufu. 740 01:25:53,023 --> 01:25:56,693 Þegar þú varst á sviðinu vildirðu vita hvort hún væri þar. 741 01:25:59,905 --> 01:26:01,240 Hún var þar. 742 01:26:05,494 --> 01:26:07,830 Og hún var svo stolt af þér. 743 01:26:13,794 --> 01:26:16,171 Hún vill að þið Sean vitið 744 01:26:16,254 --> 01:26:18,923 að þið þurfið ekki að leita hennar lengur. 745 01:26:21,093 --> 01:26:24,430 Hún verður alltaf hjá ykkur. Sama hvað. 746 01:26:25,806 --> 01:26:28,350 Hún mun standa við hlið ykkar. 747 01:26:28,433 --> 01:26:30,644 Þótt þið sjáið hana ekki verður hún þar. 748 01:26:32,020 --> 01:26:37,859 Alltaf þegar þið eruð ringluð eða einmana 749 01:26:39,152 --> 01:26:41,363 mun hún hvísla í eyra ykkar. 750 01:26:46,993 --> 01:26:49,996 Kemur hún nokkurn tímann aftur? 751 01:26:52,582 --> 01:26:54,042 Ekki í þennan heim. 752 01:27:11,893 --> 01:27:12,894 Ég elska þig. 753 01:27:17,649 --> 01:27:18,942 Vel gert, strákar. 754 01:27:48,180 --> 01:27:49,306 Varlega. 755 01:27:53,185 --> 01:27:54,269 Takk. 756 01:27:59,024 --> 01:28:01,276 Er þetta í fyrsta sinn sem þið sjáið draug? 757 01:28:01,359 --> 01:28:02,902 - Jæja... - Já. 758 01:28:03,653 --> 01:28:05,280 Það venst aldrei. 759 01:28:06,698 --> 01:28:09,618 Draugasýnir, fínt nafn. 760 01:28:09,701 --> 01:28:11,995 - Ég átti hugmyndina. - Er það? 761 01:28:12,078 --> 01:28:14,914 Hættið. Þið rífist of mikið. 762 01:28:14,998 --> 01:28:17,959 Það er óþarfi. Þið þurfið á hvor öðrum að halda. 763 01:28:20,921 --> 01:28:22,881 Ættum við kannski að hefja rekstur saman? 764 01:28:24,591 --> 01:28:27,302 Þú sagðir að þetta væri of hættulegt fyrir þig 765 01:28:27,385 --> 01:28:29,470 og að það gæti drepið þig. 766 01:28:29,554 --> 01:28:34,017 Já. Allir verða einhvern tímann að deyja. 767 01:28:35,602 --> 01:28:40,649 Það er kominn tími til að ég fari út úr húsi á meðan ég lifi enn. 768 01:28:42,317 --> 01:28:43,401 Hvað finnst ykkur? 769 01:28:44,694 --> 01:28:45,862 Er það? 770 01:28:45,946 --> 01:28:47,281 - Já. - Auðvitað. 771 01:28:47,364 --> 01:28:49,575 Fylgið mér að bílnum mínum. 772 01:28:52,452 --> 01:28:53,453 Þetta er frábært. 773 01:28:53,537 --> 01:28:57,708 Þið ættuð líka að finna ykkur betri föt, 774 01:28:57,791 --> 01:28:59,835 ef við eigum að vinna saman. 775 01:28:59,918 --> 01:29:03,463 - Þessi bolur er afar sjaldgæfur. - Eflaust. 776 01:29:03,547 --> 01:29:06,592 - Þú ættir að biðjast afsökunar. - Ég biðst afsökunar. 777 01:29:06,675 --> 01:29:09,469 Hverju ættum við þá að klæðast? 778 01:29:10,554 --> 01:29:12,598 Skyrtur og bindi væru fín. 779 01:29:14,140 --> 01:29:15,308 Það verður ekki. 780 01:29:19,521 --> 01:29:22,149 Warren, gamli seppi. 781 01:29:23,066 --> 01:29:24,901 Takk fyrir að gæta mín. 782 01:29:35,120 --> 01:29:36,288 Hvar er... 783 01:29:51,803 --> 01:29:53,388 Ég elska þig líka, Jack.