1 00:00:12,762 --> 00:00:16,599 Og allt sem þegar gerðist förum við ekki aftur yfir. 2 00:00:16,683 --> 00:00:19,728 Einbeitum okkur að framtíðinni. 3 00:00:19,811 --> 00:00:21,563 Einmitt. Fortíðin er búin. 4 00:00:21,646 --> 00:00:23,732 Og héðan í frá... 5 00:00:23,815 --> 00:00:27,485 Langi mig ekki að segja þér eitthvað verð ég að segja þér. 6 00:00:27,569 --> 00:00:29,320 Rétt. Allar upplýsingar. 7 00:00:29,404 --> 00:00:32,240 Það virkar á báða bóga. - Virkar á báða bóga. 8 00:00:35,952 --> 00:00:39,080 Og hljóðið af. 9 00:00:39,164 --> 00:00:44,169 En hvað ef mig langar ekki að segja þér eitthvað, en ég segi þér 10 00:00:44,252 --> 00:00:46,880 og þér líkar ekki það sem þú heyrir? 11 00:00:47,505 --> 00:00:49,716 Ég vil bara vita hvað gengur á. 12 00:00:51,050 --> 00:00:52,427 Já, en... - Jimmy. 13 00:00:53,428 --> 00:00:55,513 Við ræðum það þegar kemur að því. 14 00:01:02,103 --> 00:01:03,063 Þarna er hann. 15 00:01:06,691 --> 00:01:09,694 Ætlum við virkilega að gera þetta? 16 00:01:09,778 --> 00:01:11,488 Já, lítur út fyrir það. 17 00:01:14,032 --> 00:01:15,366 Er ég seinn? - Neibb. 18 00:01:15,450 --> 00:01:17,243 Fínt. Góðan daginn. 19 00:01:17,327 --> 00:01:19,162 Takk fyrir að koma. - Gott að sjá þig. 20 00:01:19,245 --> 00:01:20,497 Eigum við? - Já. 21 00:01:43,645 --> 00:01:45,104 Hvað er í gangi? 22 00:01:45,188 --> 00:01:47,232 Viltu að ég haldi á hringunum? 23 00:01:47,315 --> 00:01:49,609 Það eru engir hringar. 24 00:01:49,692 --> 00:01:54,322 Ég get lagað það. Ég sá ritara niðri með flottan stein. 25 00:01:54,405 --> 00:01:55,949 Líklega hálft karat. 26 00:01:56,032 --> 00:01:57,575 Huell, nei, ég.... 27 00:01:58,576 --> 00:02:00,370 Þetta er öðruvísi. 28 00:02:02,163 --> 00:02:04,707 Ó, það er þannig. 29 00:02:04,791 --> 00:02:07,961 Þá ættum við að breyta rétt gagnvart greyinu. 30 00:02:08,044 --> 00:02:10,255 Nei, það er ekkert grey. 31 00:02:12,257 --> 00:02:16,344 Þú ferð eitthvert með hana eftir þetta. Smá brúðkaupsferð? 32 00:02:16,427 --> 00:02:21,432 Vinur minn rekur gistihús í Roswell, ég fæ fínt verð fyrir. 33 00:02:21,516 --> 00:02:26,062 Fæ ég að eiga það inni? Við þurfum bara að ljúka þessu. Skilurðu? 34 00:02:27,689 --> 00:02:30,316 Þetta er lagalegur samningur. 35 00:02:30,400 --> 00:02:34,946 Lendi ég í vanda getur hún ekki borið vitni gegn mér. 36 00:02:36,197 --> 00:02:37,949 Giftirðu þig út af því? 37 00:02:38,950 --> 00:02:40,076 Já. 38 00:02:41,077 --> 00:02:45,498 Já. Það er allt og sumt. Skilurðu? 39 00:02:46,666 --> 00:02:49,794 Verður hún McGill eða Goodman? 40 00:02:49,878 --> 00:02:53,214 Wexler. Ég verð að ljúka þessu. 41 00:02:54,841 --> 00:02:56,134 Gjörið svo vel. 42 00:02:57,802 --> 00:02:59,178 Takk. 43 00:02:59,262 --> 00:03:02,724 Herra, hefurðu gögn sem sýna fram á tvo fyrrum skilnaði? 44 00:03:02,807 --> 00:03:03,975 Já. 45 00:03:10,023 --> 00:03:12,108 Frábært. Augnablik. 46 00:03:27,373 --> 00:03:30,001 Er þetta í lagi þín vegna? 47 00:03:30,084 --> 00:03:31,794 Auðvitað. 48 00:03:32,754 --> 00:03:35,340 Já. Ég meina bara... 49 00:03:36,591 --> 00:03:40,136 þetta er ekki það sem þig dreymdi um þegar þú varst 12. 50 00:03:41,679 --> 00:03:45,850 Jimmy, það snýst ekki um það. Þetta er bara, þú veist... 51 00:03:47,393 --> 00:03:50,396 allt sem við ræddum. - Einmitt. Já. Ég veit. 52 00:03:51,397 --> 00:03:53,066 Vildi bara vera viss. 53 00:03:54,609 --> 00:03:57,487 Allt klárt. Ég þarf bara 25 dali. 54 00:03:57,570 --> 00:03:58,988 Ég borga. 55 00:04:08,498 --> 00:04:11,334 HJÚSKAPARVOTTORÐ 56 00:04:11,417 --> 00:04:13,628 ENGIN GRJÓN! EKKI GLITUR SÁPUKÚLUR EÐA RUSL! 57 00:04:33,439 --> 00:04:37,485 Afsakið biðina. Þetta hefur verið þannig dagur. 58 00:04:39,487 --> 00:04:41,114 Jæja... 59 00:04:42,365 --> 00:04:43,866 Wexler-McGill? 60 00:04:45,076 --> 00:04:46,452 Já. 61 00:04:46,536 --> 00:04:49,372 Þið völduð stutt heiti, ekki satt? - Já. 62 00:04:50,373 --> 00:04:53,209 Og þið eruð með vitni. 63 00:04:54,919 --> 00:04:56,671 Jæja þá. 64 00:04:56,754 --> 00:04:58,298 Þið megið byrja. 65 00:05:00,300 --> 00:05:02,427 {\an8}Þið megið byrja. 66 00:05:08,141 --> 00:05:12,186 Vilt þú, James Morgan McGill, ganga að eiga Kimberly Wexler... 67 00:05:14,397 --> 00:05:15,565 {\an8}Ekkert millinafn. 68 00:05:17,567 --> 00:05:21,154 ...sem eiginkonu þína, að elska og virða 69 00:05:21,237 --> 00:05:25,158 héðan í frá, í blíðu og stríðu, 70 00:05:25,241 --> 00:05:27,368 auðlegð og fátækt, 71 00:05:27,452 --> 00:05:31,539 {\an8}sjúkdómum og heilbrigði þar til dauðinn aðskilur ykkur? 72 00:05:34,375 --> 00:05:35,668 Já. 73 00:05:36,836 --> 00:05:38,921 Og vilt þú, Kimberly Wexler, 74 00:05:39,005 --> 00:05:43,509 ganga að eiga James Morgan McGill sem eiginmann þinn, 75 00:05:43,593 --> 00:05:46,929 að elska og virða héðan í frá, 76 00:05:47,013 --> 00:05:48,681 í blíðu og stríðu, 77 00:05:48,765 --> 00:05:51,059 auðlegð og fátækt, 78 00:05:51,142 --> 00:05:55,396 sjúkdómum og heilbrigði þar til dauðinn aðskilur ykkur? 79 00:05:59,150 --> 00:06:00,359 Já. 80 00:06:03,029 --> 00:06:04,655 Hafið þið hringana? 81 00:06:04,739 --> 00:06:06,991 Við... - Við gerðum það ekki. 82 00:06:07,992 --> 00:06:09,744 Engir hringar. 83 00:06:09,827 --> 00:06:10,912 Allt í lagi. 84 00:06:12,288 --> 00:06:15,124 Með því valdi sem mér hefur verið veitt 85 00:06:15,208 --> 00:06:18,753 lýsi ég ykkur hér með hjón. 86 00:06:22,548 --> 00:06:24,300 Þið megið kyssast. 87 00:06:31,682 --> 00:06:33,476 Einn enn. 88 00:06:50,660 --> 00:06:54,622 ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX 89 00:07:01,879 --> 00:07:04,090 {\an8}Svo enginn hádegismatur? 90 00:07:04,173 --> 00:07:06,259 {\an8}Fyrirgefðu, ég kemst bara ekki. 91 00:07:11,514 --> 00:07:14,016 En ég kem snemma heim í kvöld. 92 00:07:14,100 --> 00:07:15,351 Ég líka. 93 00:07:23,693 --> 00:07:24,777 BERNALILLO SÝSLA DÓMSHÚS 94 00:07:24,861 --> 00:07:28,239 Saul Goodman, skjótt réttlæti fyrir þig. - Ég var að hringja í þig. 95 00:07:28,322 --> 00:07:30,241 Já, það var mikið að gera í dag. 96 00:07:30,324 --> 00:07:32,994 Farðu í fangelsið. Kúnninn þinn bíður þín. 97 00:07:33,077 --> 00:07:36,289 {\an8}Kúnninn minn? Hvað...? Hver náðist núna? 98 00:07:36,372 --> 00:07:38,583 {\an8}Jorge De Guzman. 99 00:07:38,666 --> 00:07:42,170 {\an8}Hver í fjandanum er Jorge De Guzman? 100 00:07:42,253 --> 00:07:43,671 {\an8}Hver heldurðu? 101 00:08:12,492 --> 00:08:14,577 Fylkið gegn Jorge De Guzman, 102 00:08:14,660 --> 00:08:18,998 mál CR2004003022. 103 00:08:20,333 --> 00:08:21,834 {\an8}Hr. De Guzman. 104 00:08:22,835 --> 00:08:25,546 {\an8}Morð af ásetningi, 105 00:08:25,630 --> 00:08:28,841 {\an8}rán vopnaður banvænu vopni, 106 00:08:28,925 --> 00:08:31,302 {\an8}hagræðing sönnunargagna, íkveikja... 107 00:08:31,385 --> 00:08:35,973 {\an8}Dómari, skjólstæðingurinn vill ekki láta lesa ákæranna sem eftir eru. 108 00:08:36,057 --> 00:08:37,517 {\an8}Hvað mælir hann? 109 00:08:37,600 --> 00:08:40,144 {\an8}Saklaus. Af öllum ákærum. 110 00:08:41,145 --> 00:08:44,774 {\an8}Ég vil dagsetja áheyrn fyrir réttarhöld innan sex vikna. 111 00:08:44,857 --> 00:08:47,068 Og ég neita tryggingu. 112 00:08:47,151 --> 00:08:49,612 Dómari... - Það er ákvörðun mín. 113 00:08:59,038 --> 00:09:01,958 Takk fyrir að koma með svo stuttum fyrirvara. 114 00:09:04,794 --> 00:09:07,588 {\an8}Við vildum segja þér augliti til auglitis 115 00:09:07,672 --> 00:09:11,759 {\an8}hve leitt öllum í fyrirtækinu þykir fyrir gærdeginum. 116 00:09:11,842 --> 00:09:17,181 {\an8}Staðan í Tucumcari fór úr böndunum og við berum fulla ábyrgð. 117 00:09:20,059 --> 00:09:26,649 Kevin, þú valdir mig sem lögmann þinn og það var besti dagurinn á mínum ferli. 118 00:09:28,234 --> 00:09:31,153 Gærdagurinn var versti dagur ferils míns. 119 00:09:31,696 --> 00:09:36,033 {\an8}Ég get ekki sagt þér hve leitt mér þykir að hafa brugðist þér. 120 00:09:36,117 --> 00:09:37,868 {\an8}En ég vil að þú vitir 121 00:09:37,952 --> 00:09:42,373 {\an8}að veljirðu að halda áfram með mér, og með okkur... 122 00:09:42,456 --> 00:09:44,792 {\an8}gerist ekkert slíkt aftur. 123 00:09:46,836 --> 00:09:49,880 {\an8}Það neitar enginn að hlutirnir fóru úr böndunum, 124 00:09:49,964 --> 00:09:54,802 en höfum í huga að síðastliðna 18 mánuði opnuðum við 24 ný útibú. 125 00:09:54,885 --> 00:09:59,140 Og þar til Tucumcari var lögfræðivinnan... 126 00:10:00,141 --> 00:10:01,517 gallalaus. 127 00:10:03,436 --> 00:10:04,687 {\an8}Jæja... 128 00:10:06,272 --> 00:10:09,567 {\an8}Kim, þú klúðraðir málunum, það er víst. 129 00:10:09,650 --> 00:10:12,862 Og með allt þitt vit, 130 00:10:12,945 --> 00:10:16,157 {\an8}fulla skrifstofu samstarfsmanna og flottar gráður... 131 00:10:17,575 --> 00:10:20,244 {\an8}er svo rúllað yfir þig... 132 00:10:21,912 --> 00:10:24,248 Jæja, þú veist hvað gerðist. 133 00:10:26,959 --> 00:10:28,961 Ég átti von á betra. 134 00:10:39,472 --> 00:10:41,265 {\an8}Takk fyrir komuna. 135 00:10:45,227 --> 00:10:46,562 {\an8}Takk, Kevin. 136 00:10:46,646 --> 00:10:48,481 {\an8}Paige. - Takk fyrir. 137 00:10:48,564 --> 00:10:51,233 {\an8}Kim, eitt enn. 138 00:10:51,317 --> 00:10:55,863 Þessi maður, McGill eða Goodman, skiptir engu... 139 00:10:58,324 --> 00:11:00,326 Þú getur gert miklu betur. 140 00:11:11,879 --> 00:11:15,049 {\an8}Ég segi 50-50. En við reyndum. 141 00:11:16,217 --> 00:11:19,678 {\an8}Rich, endum það ekki svona. - Hann mun blása um tíma. 142 00:11:19,762 --> 00:11:22,640 {\an8}Svo sjáum við til. - Og haldi hann sig við okkur? 143 00:11:22,723 --> 00:11:25,643 Þá hvað? Erum við alltaf að passa okkur? 144 00:11:25,726 --> 00:11:27,520 Hver er hinn kosturinn? 145 00:11:36,987 --> 00:11:40,616 {\an8}Við töldum upp að sjö, rétt? - Jú, en eftir könnunina... 146 00:11:41,158 --> 00:11:44,745 Afsakið, en mættum við fá augnablik aftur af tíma ykkar? 147 00:11:47,373 --> 00:11:48,541 Ætli það ekki. 148 00:11:52,253 --> 00:11:56,882 Kevin, sama hvernig samband okkar lítur út héðan í frá, 149 00:11:57,925 --> 00:12:00,052 skuldum við þér sannleikann. 150 00:12:01,595 --> 00:12:06,350 Og sannleikurinn er að þú hunsaðir ráðgjöf okkar. 151 00:12:09,270 --> 00:12:11,355 Ó, svo þetta er mín sök? 152 00:12:11,439 --> 00:12:14,984 Við sögðum að Mesa Verde ætti að íhuga annan stað fyrir símaverið. 153 00:12:15,067 --> 00:12:17,153 Þú neitaðir. 154 00:12:17,236 --> 00:12:20,865 Við ráðlögðum þér að halda eigninni sem fjárfestingu. 155 00:12:20,948 --> 00:12:22,241 Þú neitaðir. 156 00:12:22,324 --> 00:12:25,244 Og við ráðlögðum þér að yfirgefa fundinn þegar það var ljóst 157 00:12:25,327 --> 00:12:27,621 að hin hliðin vildi semja ósanngjarnt. 158 00:12:27,705 --> 00:12:29,123 Þú neitaðir. 159 00:12:29,206 --> 00:12:32,501 Á öllum stöðum gáfum við þér okkar bestu ráð, 160 00:12:32,585 --> 00:12:35,463 og alltaf valdirðu að fara þína eigin leið. 161 00:12:36,630 --> 00:12:40,384 Við erum lögmenn þínir og okkar starf er að ráðleggja þér. 162 00:12:40,468 --> 00:12:46,056 Ákvarðanirnar verða alltaf þínar en hunsirðu okkur áfram... 163 00:12:47,808 --> 00:12:49,894 þá er þetta ekki rétt samband. 164 00:12:54,440 --> 00:12:57,735 Og Kevin, ég verð að segja þér, 165 00:12:57,818 --> 00:13:00,488 hver sem ver þig í framtíðinni..... 166 00:13:02,072 --> 00:13:04,408 vona ég að þú hlustir betur á hann. 167 00:13:07,411 --> 00:13:08,579 Er það allt? 168 00:13:14,793 --> 00:13:16,295 Ókei, þá. 169 00:13:16,378 --> 00:13:18,047 Sjáumst á fimmtudaginn. 170 00:13:20,883 --> 00:13:22,343 Ókei. 171 00:13:26,972 --> 00:13:28,140 Jæja... 172 00:13:29,141 --> 00:13:30,559 ætli við förum þá ekki. 173 00:13:31,560 --> 00:13:32,853 Fimmtudaginn. 174 00:13:45,199 --> 00:13:48,285 „JMM.“ Hvað er það? 175 00:13:50,120 --> 00:13:53,499 Slagorðið mitt. - Nú? 176 00:13:54,500 --> 00:13:57,044 „Jafnréttið mikilvægast mála.“ 177 00:14:01,215 --> 00:14:06,262 Hve skothelt er þetta „De Guzman“? Fatti þeir 178 00:14:06,345 --> 00:14:09,306 að þú sért ekki... - Það verður ekki vandi. 179 00:14:09,390 --> 00:14:10,599 Frábært. 180 00:14:12,017 --> 00:14:14,937 Fyrst fáum við morðákæruna niður í manndráp. 181 00:14:15,020 --> 00:14:19,108 Ég held að saksóknarinn vilji semja, 182 00:14:19,191 --> 00:14:22,278 svo mér finnst hann ætti að koma til okkar... 183 00:14:22,361 --> 00:14:24,029 Nei. - Nei? 184 00:14:25,489 --> 00:14:27,867 Neibb. Enginn samningur. 185 00:14:29,243 --> 00:14:31,954 Hér er málið með réttarhöld... - Nei, nei. 186 00:14:32,037 --> 00:14:34,874 Engin réttarhöld. Enginn samningur. 187 00:14:36,000 --> 00:14:38,335 Ókei, einmitt, bara... 188 00:14:38,419 --> 00:14:41,088 Jæja, hvað hafðirðu í huga? 189 00:14:41,171 --> 00:14:45,801 Þú nærð mér út á tryggingu. - Tryggingu? Það er... 190 00:14:47,052 --> 00:14:50,514 Málið hér er... Ég veit ekki hvernig hlutir virka syðra, 191 00:14:50,598 --> 00:14:55,185 en hér, í þessum kringumstæðum, er það langsótt. 192 00:14:59,231 --> 00:15:01,066 Fyrirgefðu, ég... 193 00:15:06,155 --> 00:15:08,490 Viltu vera vinur dóphringsins? 194 00:15:11,577 --> 00:15:14,038 Tími til að fá þér nýtt slagorð. 195 00:15:14,872 --> 00:15:15,956 Jæja. 196 00:15:16,040 --> 00:15:17,458 Mala. 197 00:15:17,541 --> 00:15:18,542 Mynt. 198 00:15:26,842 --> 00:15:30,679 „„En hvað þýðir ,skammlífur‘, “ endurtók litli prinsinn, 199 00:15:30,763 --> 00:15:35,351 sem sleppti aldrei spurningu sem hann hafði spurt. 200 00:15:35,434 --> 00:15:36,685 „Það þýðir: 201 00:15:36,769 --> 00:15:41,065 ,Það sem er í hættu við að hverfa fljótt‘.“ 202 00:15:41,148 --> 00:15:45,194 „Er blómið mitt í hættu við að hverfa fljótt?“ 203 00:15:45,277 --> 00:15:47,905 „Það er það vissulega.““ 204 00:15:51,367 --> 00:15:54,620 Ókei, vina, við klárum restina seinna. 205 00:15:54,703 --> 00:15:56,413 Góða nótt. 206 00:15:56,497 --> 00:15:58,540 Ekki enn, afi. 207 00:15:58,624 --> 00:16:00,709 Bara tvær blaðsíður í viðbót? 208 00:16:01,710 --> 00:16:04,171 Tvær blaðsíður, svo búið. 209 00:16:04,254 --> 00:16:06,465 Allt í lagi, leggstu þá. 210 00:16:11,178 --> 00:16:15,307 „„Blómið mitt er skammlíft, “ sagði litli prinsinn við sjálfan sig, 211 00:16:15,391 --> 00:16:20,187 „og það hefur aðeins fjóra þyrna til að verja sig gegn heiminum... ““ 212 00:16:28,737 --> 00:16:29,947 Hún er sofnuð. 213 00:16:30,948 --> 00:16:33,659 Ég held að Litli prinsinn hafi gert útslagið. 214 00:16:33,742 --> 00:16:36,412 Ég held þú hafir þreytt hana með öllum feluleiknum. 215 00:16:36,495 --> 00:16:39,790 Ég veit ekki, kannski þreytti hún mig. 216 00:16:43,252 --> 00:16:47,715 Það er kona í vinnunni sem fær ekki son sinn til að sofa. 217 00:16:47,798 --> 00:16:52,511 Krakkinn er 2 ára og hann ærir húsið á miðnætti. 218 00:16:54,346 --> 00:16:56,432 Matty var þannig. 219 00:16:57,516 --> 00:16:59,768 Í alvöru? - Já. Í alvöru. 220 00:17:00,769 --> 00:17:03,022 Vildi aldrei hvíla sig. 221 00:17:03,105 --> 00:17:04,815 Of upptekinn. 222 00:17:07,943 --> 00:17:10,029 Hann var svo sætur. 223 00:17:11,530 --> 00:17:15,034 Ég elska myndirnar þar sem hann situr í fangi jólasveinsins. 224 00:17:15,117 --> 00:17:17,995 Þetta andlit. 225 00:17:18,078 --> 00:17:21,457 Grenjaði úr sér augun. Á hverju ári. 226 00:17:21,540 --> 00:17:24,710 Og hvert ár vildi hann reyna aftur. 227 00:17:30,966 --> 00:17:32,676 Mér líður betur. 228 00:17:35,637 --> 00:17:37,473 Hvað breyttist? 229 00:17:39,975 --> 00:17:42,978 Ég ákvað að sættast við staðreyndir. 230 00:17:52,237 --> 00:17:55,908 Hann ákvað bara að hitta okkur á venjulegum fimmtudagsfundi. 231 00:17:55,991 --> 00:17:57,576 Þú sagðir sannleikann. 232 00:17:57,659 --> 00:18:00,829 Sjáum hvort það haldi. Hvernig var þinn dagur? 233 00:18:04,500 --> 00:18:06,085 Ég gifti mig. 234 00:18:13,133 --> 00:18:14,259 Já. 235 00:18:14,343 --> 00:18:15,677 Hvað? 236 00:18:46,333 --> 00:18:47,376 Hvað? 237 00:18:48,377 --> 00:18:51,130 Mig langar ekki að segja þér nokkuð. 238 00:18:52,589 --> 00:18:55,259 Það er ekkert. Ég segi þér það seinna. 239 00:18:56,760 --> 00:18:58,595 Jimmy, bíddu, bíddu. 240 00:18:59,555 --> 00:19:00,931 Hvað? 241 00:19:02,891 --> 00:19:07,729 Ég hef nýjan skjólstæðing. Hann er tengdur. 242 00:19:07,813 --> 00:19:12,025 Hann er í eiturlyfjahring. Frá Mexíkó. 243 00:19:12,109 --> 00:19:12,943 Hátt settur. 244 00:19:14,111 --> 00:19:17,781 Hann situr inni fyrir morð og vill tryggingu, sem... 245 00:19:17,865 --> 00:19:20,325 Það er ómögulegt. Ég meina... 246 00:19:21,326 --> 00:19:23,704 ekki séns að hann sjái dagsins ljós, 247 00:19:23,787 --> 00:19:29,042 en ef ég gæti, þú veist, fundið leið... 248 00:19:31,837 --> 00:19:36,383 sagði hann ég yrði vinur eiturlyfjahringsins. 249 00:19:37,801 --> 00:19:39,553 „Vinur eiturlyfjahringsins“? 250 00:19:42,556 --> 00:19:44,641 Veistu hvað það þýðir? 251 00:19:45,767 --> 00:19:47,269 Það þýðir peningar. 252 00:19:48,770 --> 00:19:50,856 „Búgarður í Montana“ peningar. 253 00:19:50,939 --> 00:19:53,901 Svona „einkaþotu“ peningar. 254 00:19:53,984 --> 00:19:57,237 Fjölmiðlaumfjöllun, sjónvarpsfréttir, allur pakkinn. 255 00:19:59,531 --> 00:20:05,078 En viltu vera vinur eiturlyfjahringsins? 256 00:20:07,497 --> 00:20:10,000 Nei. 257 00:20:11,001 --> 00:20:12,669 Algjörlega ekki, ég.... 258 00:20:13,712 --> 00:20:15,255 Það skiptir engu. 259 00:20:15,339 --> 00:20:17,925 Því maðurinn er skilgreiningin á flughættu. 260 00:20:18,008 --> 00:20:22,429 Svo ég ætla að berjast, ókei? Bara til sýnis. 261 00:20:24,389 --> 00:20:27,309 Enginn dómari í heiminum veitir honum tryggingu. 262 00:20:28,894 --> 00:20:31,647 Ég bara... Ég vildi ekki segja þér. 263 00:20:31,730 --> 00:20:35,150 Svo mér fannst ég ætti að segja þér. 264 00:20:46,203 --> 00:20:48,956 Veistu hvað? - Hvað? 265 00:20:56,463 --> 00:20:58,215 Ég er fegin þú gerðir það. 266 00:21:45,262 --> 00:21:46,430 Hæ. 267 00:21:46,513 --> 00:21:48,724 Nei, nei, ég er fínn. 268 00:21:48,807 --> 00:21:51,018 Hvað er að gerast við 6. stræti? 269 00:21:54,354 --> 00:21:55,772 Og hlutinn? 270 00:21:56,857 --> 00:21:57,983 Ókei. 271 00:21:59,151 --> 00:22:02,237 Hvað ætlarðu að gera í því? Sendirðu Ocho Loco inn? 272 00:22:05,282 --> 00:22:06,950 Enn betra. Flott. 273 00:22:07,951 --> 00:22:09,161 Heyrðu. 274 00:22:10,412 --> 00:22:12,372 Ég hef nokkuð fyrir þig. 275 00:22:30,390 --> 00:22:33,852 Ég segi þér ekkert þar til við ræðum pabba. 276 00:22:35,270 --> 00:22:38,982 Þú ræður ekki hvað þú segir mér og hvenær þú segir það. 277 00:22:39,066 --> 00:22:42,944 Þú sagðir að við myndum ræða pabba þegar Lalo væri úr myndinni. 278 00:22:43,028 --> 00:22:44,571 Hann er úr myndinni. 279 00:22:47,574 --> 00:22:49,910 Segðu þitt. - Ég er hættur. 280 00:22:51,703 --> 00:22:53,205 Ég vil út. 281 00:22:53,288 --> 00:22:55,582 Og þú vilt að ég jafni það við Fring. 282 00:22:55,665 --> 00:22:58,335 Fring er ekki allt, heldur hringurinn. 283 00:22:58,418 --> 00:23:02,130 Hverfi ég fara þeir á eftir pabba. Hann verður að koma með mér. 284 00:23:02,214 --> 00:23:05,717 En sama hvað ég segi vill hann bara ræða við lögguna. 285 00:23:05,801 --> 00:23:08,178 Löggurnar leysa þetta ekki. 286 00:23:12,808 --> 00:23:14,351 Veistu um leið? 287 00:23:19,940 --> 00:23:22,025 Hvað ertu ekki að segja? 288 00:23:29,032 --> 00:23:31,201 Lalo hringdi í mig úr fangelsi. 289 00:23:31,284 --> 00:23:33,203 Setti mig aftur við stjórn. 290 00:23:36,039 --> 00:23:37,374 Og? 291 00:23:39,918 --> 00:23:41,128 Og... 292 00:23:42,671 --> 00:23:45,590 hann vill að ég kveiki í Pollos Hermanos. 293 00:23:50,053 --> 00:23:52,472 Þá er hann ekki úr myndinni, er það? 294 00:24:15,787 --> 00:24:17,455 {\an8}Kynningin á Lárperuæðinu, 295 00:24:17,539 --> 00:24:21,585 {\an8}sem við höfum prófað, hefur reynst þrusu vel 296 00:24:21,668 --> 00:24:24,337 {\an8}og stuðlaði að 18 prósenta hækkun í heimsóknum 297 00:24:24,421 --> 00:24:29,259 {\an8}á stöðum sem tóku þátt og 12 prósent í ánægju viðskiptavina. 298 00:24:29,342 --> 00:24:30,969 {\an8}Við þekkjum gott af sjón. 299 00:24:31,052 --> 00:24:35,515 {\an8}Svo við hyggjumst að fara á fullt með Lárperuæðið næstu önn. 300 00:24:35,599 --> 00:24:42,022 {\an8}Og fjöskylduskemmtanirnar bættu upplifunina í Whiskerstay, 301 00:24:42,105 --> 00:24:46,443 {\an8}sem leiddi til aukinna og endurtekinna viðskipta í öllu kerfinu. 302 00:24:46,526 --> 00:24:48,778 Reyndar viljum við deila fréttunum 303 00:24:48,862 --> 00:24:52,824 að síðasta ACSI könnunin segir Whiskerstay nú 304 00:24:52,908 --> 00:24:57,704 vera í topp 10 prósentum takmarkaðra þjónustustöðva á landsvísu. 305 00:24:59,748 --> 00:25:01,124 Mjög flott, Cleo. 306 00:25:01,208 --> 00:25:03,043 Mjög flott. Takk. 307 00:25:03,126 --> 00:25:08,715 Og nú skulum við heyra frá Gustavo Fring frá Los Pollos Hermanos. 308 00:25:08,798 --> 00:25:13,929 Takk, herra Schuler. Ég tilkynni glaður að á síðasta ársfjórðungi 309 00:25:14,012 --> 00:25:18,266 jukust tekjur Los Pollos Hermanos um 8,3 prósent. 310 00:25:18,350 --> 00:25:22,479 Sala hjá sambærilegum veitingastöðum jókst um 4,2 prósent. 311 00:25:22,562 --> 00:25:28,401 Sem gefur til kynna 8. ársfjórðunginn í röð með sambærilegri söluaukningu. 312 00:25:30,320 --> 00:25:34,574 Sem viðbætur við aðalmatseðilinn okkar 313 00:25:34,658 --> 00:25:39,871 kynnum við með stolti nýjan kost 314 00:25:39,955 --> 00:25:42,165 sem stækkar vöruúrval okkar 315 00:25:42,249 --> 00:25:45,877 meðan við fögnum hefðbundinni menningu Nýja Mexíkó. 316 00:25:45,961 --> 00:25:52,676 Ég býð ykkur að smakka ljúffengu kryddkrullurnar okkar. 317 00:25:52,759 --> 00:25:56,554 Krullaðar franskar með kryddi úr suðvestri. 318 00:26:07,857 --> 00:26:09,776 Jæja. 319 00:26:10,944 --> 00:26:13,822 Baðherbergið er með hituð gólf. 320 00:26:14,823 --> 00:26:17,993 Þú finnur skífuna undir ljósarofanum. 321 00:26:18,076 --> 00:26:20,161 Það er gufusturta. 322 00:26:21,788 --> 00:26:23,498 Og skolskál. 323 00:26:25,417 --> 00:26:31,006 Þetta stjórnar gardínunum. Margir gestanna skemmta sér í ródeó. 324 00:26:31,089 --> 00:26:34,384 Það kemur í bæinn á morgun. Ég mæli með því. 325 00:26:34,467 --> 00:26:37,262 Takk fyrir. Ég verð bara í nótt. 326 00:26:37,345 --> 00:26:38,638 Í næsta skipti þá. 327 00:26:39,639 --> 00:26:43,226 Er það eitthvað fleira, herra? - Nei, það er allt. 328 00:26:44,227 --> 00:26:46,021 Takk kærlega. 329 00:26:50,900 --> 00:26:53,194 Takk, hr. Fring. - Mín var ánægjan. 330 00:27:03,955 --> 00:27:05,874 VINSAMLEGAST ÓNÁÐIÐ EKKI 331 00:28:22,492 --> 00:28:25,036 Peter. Sjáðu hver er kominn. 332 00:28:26,329 --> 00:28:28,498 Halló, vinur minn. 333 00:28:28,581 --> 00:28:29,999 Gustavo. 334 00:28:34,504 --> 00:28:37,715 Alltaf gott að sjá þig, vinur minn. 335 00:28:37,799 --> 00:28:39,134 Þú lítur vel út. 336 00:28:39,217 --> 00:28:42,554 Mér líður ekki vel. 337 00:28:46,057 --> 00:28:48,476 Kannski batna hlutirnir því þú ert hér. 338 00:28:49,477 --> 00:28:53,606 Lydia sagði Salamanca sitja inni. Geturðu þá haldið áfram framkvæmdum? 339 00:28:57,277 --> 00:29:00,572 Eduardo Salamanca var handtekinn fyrir morð. 340 00:29:00,655 --> 00:29:05,118 En jafnvel frá fangelsi veldur hann... 341 00:29:06,161 --> 00:29:07,036 usla. 342 00:29:08,079 --> 00:29:09,998 Hverslags usla? 343 00:29:11,332 --> 00:29:15,503 Hann skipaði mönnum sínum að kveikja í einum veitingastaðnum mínum. 344 00:29:15,587 --> 00:29:19,382 Þú grínast. Hann situr inni. Getur hann það? 345 00:29:19,466 --> 00:29:20,925 Ég er hræddur um það. 346 00:29:21,926 --> 00:29:24,637 Þetta er ekki alveg mín sérgrein 347 00:29:24,721 --> 00:29:27,807 en er ekki fólk oft drepið í fangelsum? 348 00:29:27,891 --> 00:29:31,478 Ég meina, skorið og stungið og allt. 349 00:29:31,561 --> 00:29:34,689 Komi eitthvað fyrir Salamanca hérna megin landamæranna 350 00:29:34,773 --> 00:29:37,942 telur dóphringurinn það hafa verið mitt verk. 351 00:29:38,026 --> 00:29:41,029 Það myndi þýða stríð. 352 00:29:41,112 --> 00:29:45,533 Stríð sem við erum ekki undirbúin fyrir. 353 00:29:45,617 --> 00:29:47,118 Guð minn. 354 00:29:47,202 --> 00:29:50,789 Martröðin endar aldrei. - Hann hefur áhyggjur af peningunum. 355 00:29:50,872 --> 00:29:56,211 Áhyggjur? Fjórar milljónir og átta hundruð þúsund evrur. 356 00:29:56,294 --> 00:30:01,633 Kraftaverk að þeir hafi ekki náð mér. Í fyrra voru endurskoðendurnir ansi nærri. 357 00:30:01,716 --> 00:30:05,011 Ég held að einn þeirra, kona, vissi. 358 00:30:05,094 --> 00:30:07,013 Peter... - Fyrst var það ár. 359 00:30:07,096 --> 00:30:09,307 Svo voru það tvö. Svo þrjú. 360 00:30:09,390 --> 00:30:12,060 Og nú segirðu mér, hve lengi? 361 00:30:12,143 --> 00:30:14,646 Ég get það ekki. 362 00:30:14,729 --> 00:30:17,148 Þau ná mér. Og þá er það búið. 363 00:30:17,232 --> 00:30:18,608 Peter. - Ég get það ekki. 364 00:30:18,691 --> 00:30:21,069 Gustavo, svona. Ég get það ekki. 365 00:30:21,152 --> 00:30:24,280 Hlustaðu á mig. 366 00:30:27,408 --> 00:30:29,202 Manstu eftir Santiago? 367 00:30:31,204 --> 00:30:35,124 Við tveir. Bökin upp við vegginn. 368 00:30:35,208 --> 00:30:39,045 Ég gleymi aldrei hvað þú gerðir. 369 00:30:40,338 --> 00:30:43,925 Þú ert enn sami maður. 370 00:30:45,718 --> 00:30:49,430 Þú gerir það sem til þarf. 371 00:30:54,727 --> 00:30:56,896 Vertu sterkur, vinur minn. 372 00:30:58,064 --> 00:31:00,024 Við höfum náð svo langt. 373 00:31:01,067 --> 00:31:03,444 Við erum svo nærri lagi. 374 00:31:10,952 --> 00:31:12,328 Ókei. 375 00:31:13,955 --> 00:31:14,789 Flott. 376 00:31:15,790 --> 00:31:18,626 Borðaðu nú. 377 00:31:27,844 --> 00:31:30,847 Á morgun förum við á ródeó. 378 00:31:30,930 --> 00:31:34,392 Ródeó? - Já. Að sjá kúrekana. 379 00:31:34,475 --> 00:31:36,477 Ég hef aldrei farið á ródeó. 380 00:31:36,561 --> 00:31:38,605 Þú munt elska það. 381 00:31:39,772 --> 00:31:41,482 Gustavo? 382 00:31:44,360 --> 00:31:45,403 Skál. 383 00:31:45,486 --> 00:31:47,488 Skál. - Skál. 384 00:31:50,700 --> 00:31:53,578 „Gestir þínir slappa af í glæsilegri setustofu 385 00:31:53,661 --> 00:31:56,623 með háum steinarni.“ 386 00:31:56,706 --> 00:32:00,543 Háum steini? - Já, besta mögulega steininum. 387 00:32:02,128 --> 00:32:04,756 Hvað með lofnarblómaakur? 388 00:32:04,839 --> 00:32:05,757 Meinarðu það? 389 00:32:05,840 --> 00:32:09,010 Já, það eru lofnarblóm nálægt. 390 00:32:09,093 --> 00:32:12,221 Haltu áfram. - „Ímyndaðu þér töfraland fyrir heimili. 391 00:32:12,305 --> 00:32:15,475 Sjáðu sólina setjast yfir einkaenginu þínu 392 00:32:15,558 --> 00:32:18,478 meðan villiblóm bærast í golunni. 393 00:32:18,561 --> 00:32:23,441 Þessi stórkostlegi eyðimerkurstaður veitir frjálslegan lúxuslífsstíl.“ 394 00:32:23,524 --> 00:32:25,318 Ég er frjálsleg og lúxus. 395 00:32:25,401 --> 00:32:27,779 Já. Algjörlega. 396 00:32:27,862 --> 00:32:29,656 Það er með fimm bíla bílskúr. 397 00:32:29,739 --> 00:32:31,658 Ha? Hvernig virkar það? 398 00:32:31,741 --> 00:32:35,536 Fáum við hvort bara tvo og hálfan bíl? - Já. Rusl. 399 00:32:36,621 --> 00:32:41,376 Dönsuðu villiblómin í sólinni? 400 00:32:41,459 --> 00:32:43,419 Þau bærðust um í golunni. 401 00:32:44,420 --> 00:32:47,882 Ókei. Hvort heldur er. Þau skemmta sér vel. 402 00:33:10,947 --> 00:33:15,118 Saul Goodman, skjótt réttlæti fyrir þig. - Eitt orð við þig. 403 00:33:17,412 --> 00:33:20,206 Orð? Já, ég hef orð fyrir þig. 404 00:33:20,289 --> 00:33:24,043 „Göng.“ Þar sem ég er núna. 405 00:33:24,127 --> 00:33:27,380 Fyrirgefðu, ég heyri ekkert. Reyndu kannski seinna? 406 00:33:28,381 --> 00:33:29,882 Ég kem. 407 00:33:31,718 --> 00:33:35,346 Hvað sem er, er það ekki fyrir mig. En ætti að vera fyrir þig. 408 00:33:36,723 --> 00:33:38,808 Heyrðu, gleymdirðu lyklinum.... ? 409 00:33:42,729 --> 00:33:45,648 Ókei, já, komdu inn. 410 00:33:45,732 --> 00:33:47,692 Láttu fara vel um þig. 411 00:33:48,860 --> 00:33:52,363 Þú náðir mér á brókinni, svo njóttu vel. 412 00:33:54,615 --> 00:33:59,370 Þú verð Eduardo Salamanca, eða Jorge De Guzman? 413 00:34:00,496 --> 00:34:03,624 Já, hann er skjólstæðingur minn. Og? 414 00:34:03,708 --> 00:34:07,128 Þú þarft að ná honum út á tryggingu. 415 00:34:08,379 --> 00:34:11,841 Bíddu, hvað vilt þú með Lalo Salamanca? 416 00:34:11,924 --> 00:34:15,094 Ég er fulltrúi einhvers sem hefur áhuga. 417 00:34:15,178 --> 00:34:16,846 Einhvers eins og? 418 00:34:16,929 --> 00:34:20,141 Einhvers sem kúnni þinn má aldrei vita af. 419 00:34:20,224 --> 00:34:24,687 Já, ég tek ekki við skipunum manns úr felum. 420 00:34:24,771 --> 00:34:27,565 Í þessu tilfelli væri það betra. 421 00:34:32,320 --> 00:34:34,489 Veistu hvað Salamanca gerði? 422 00:34:35,615 --> 00:34:37,492 Ég veit það. 423 00:34:40,953 --> 00:34:42,538 Hvað er þetta? 424 00:34:42,622 --> 00:34:46,000 Þetta er allt sem þú þarft... 425 00:34:47,001 --> 00:34:48,961 til að sinna starfi þínu. 426 00:34:58,137 --> 00:35:00,598 ÖKUSKÍRTEINI NÝJA MEXÍKÓ FRED WHALEN 427 00:36:55,838 --> 00:36:56,839 Farðu. 428 00:38:13,082 --> 00:38:17,586 Tengist nærsamfélagi sínu verulega? Hvaða böndum? 429 00:38:17,670 --> 00:38:21,924 Hélduð þið virkilega að ég myndi ekki frétta af þessum einkaspæjara? 430 00:38:22,008 --> 00:38:24,176 Afsakaðu? - Dave Clark. 431 00:38:25,428 --> 00:38:30,057 Dave Clark. Dularfulli aðilinn sem þjálfar aðalvitnið ykkar. 432 00:38:31,851 --> 00:38:36,439 Einmitt, flott. Vitið þið hvað? Þykist vera heimsk fyrir Parson. Endilega. 433 00:38:36,522 --> 00:38:39,900 Ég hlakka til að sjá hann skamma ykkur. 434 00:38:43,654 --> 00:38:46,574 Veistu hvað fíflið er að blaðra um? 435 00:38:49,410 --> 00:38:51,329 Ég hringi í bókasafnsfræðinginn. 436 00:39:05,718 --> 00:39:06,802 Heyrðu. 437 00:39:07,803 --> 00:39:09,889 Leiktu fyrir dómarann, ókei? 438 00:39:09,972 --> 00:39:14,435 En „leiktu“ ekki fyrir dómarann. Ekki ofgera það. 439 00:39:14,518 --> 00:39:17,772 Reyndu að vera ekki of svalur. Vertu auðmjúkur. 440 00:39:19,523 --> 00:39:21,275 Svolítið hræddur. 441 00:39:22,651 --> 00:39:24,195 Ekkert mál. 442 00:39:27,573 --> 00:39:30,076 Eru þetta þau? - Já. 443 00:39:33,871 --> 00:39:35,164 Hver eru þau? 444 00:39:39,502 --> 00:39:42,254 Þau hljóta að vera fjölskylda hans. 445 00:39:42,338 --> 00:39:43,589 Fred Whalen. 446 00:39:47,593 --> 00:39:51,305 Maðurinn sem dó í Travel Wire. 447 00:40:18,457 --> 00:40:20,376 Hr. Goodman? 448 00:40:22,878 --> 00:40:24,338 Hr. Goodman. 449 00:40:26,924 --> 00:40:32,471 Rétt, háttvirtur dómari. Vitnið er æft. Ég hef ástæðu til að trúa 450 00:40:32,555 --> 00:40:35,516 að aðalvitni saksóknarans hafi verið þjálfað 451 00:40:35,599 --> 00:40:40,521 af einkaspæjara sem var ráðinn til að halla á réttlætið. 452 00:40:41,772 --> 00:40:44,024 Hefur saksóknari svar? 453 00:40:45,192 --> 00:40:49,155 Því miður, dómari, hefur aðili sem lið mitt kannast ekki við 454 00:40:49,238 --> 00:40:53,492 haft samband við vitnið, sem olli því að hún ræddi við Roberts 455 00:40:53,576 --> 00:40:57,163 og breytti vitnisburði sínum tveimur mánuðum eftir viðtalið. 456 00:40:57,246 --> 00:41:02,877 Þetta varð okkur nýlega ljóst og við rannsökum það gaumgæfilega. 457 00:41:02,960 --> 00:41:04,962 Það vona ég. 458 00:41:05,045 --> 00:41:10,050 Með það sagt, dómari, er vitnið aðeins lítill hluti af þessu máli. 459 00:41:10,134 --> 00:41:15,556 Í ljósi ótrúlegs ofbeldis glæpsins og þess að hr. De Guzman 460 00:41:15,639 --> 00:41:18,726 er af erlendu bergi brotinn án samfélagstengsla, 461 00:41:18,809 --> 00:41:21,812 biðjum við réttinn að telja hann líklegan til flótta 462 00:41:21,896 --> 00:41:24,482 og hættulegan íbúum Nýja Mexíkó. 463 00:41:25,900 --> 00:41:27,401 Hr. Goodman? 464 00:41:29,570 --> 00:41:31,447 Með fullri virðingu, dómari, 465 00:41:31,530 --> 00:41:36,243 er vitnið ekki bara lítill hluti málsins, 466 00:41:36,327 --> 00:41:40,789 heldur eina vitnið sem bindur hr. De Guzman við vettvang morðsins. 467 00:41:40,873 --> 00:41:43,417 Og hún var blekkt. 468 00:41:43,501 --> 00:41:47,296 Og staðhæfingin um að hr. De Guzman tengist ekki samfélaginu 469 00:41:47,379 --> 00:41:49,507 er algjörlega röng. 470 00:41:49,590 --> 00:41:53,886 Hr. De Guzman tengist Albuquerque djúpt. 471 00:41:53,969 --> 00:41:56,889 Ég vil þú hittir fjölskyldu hans. 472 00:41:56,972 --> 00:42:01,310 Þetta er unnusta hans og stóra ást lífs hans, Beth McKinnon. 473 00:42:01,393 --> 00:42:04,271 Stjúpbörnin hans, Christopher og Ella. 474 00:42:04,355 --> 00:42:07,983 Og hjá þeim situr móðir Beth, Mary. 475 00:42:09,026 --> 00:42:10,819 Nú, háttvirtur dómari, 476 00:42:10,903 --> 00:42:14,657 skjólstæðingur minn er eini faðirinn sem þessi börn þekkja. 477 00:42:14,740 --> 00:42:15,908 Þau stóla á hann. 478 00:42:15,991 --> 00:42:21,830 Hvernig geturðu mögulega aðskilið þessa fallegu fjölskyldu? 479 00:42:24,542 --> 00:42:25,709 Fyrirgefðu. 480 00:42:26,877 --> 00:42:31,382 Vitnisburðurinn sem flækir hr. De Guzman 481 00:42:31,465 --> 00:42:34,552 í þessum glæp er uppspuni. 482 00:42:34,635 --> 00:42:37,054 Þú hefur þegar haldið honum í þrjá daga. 483 00:42:37,137 --> 00:42:41,934 Miðað við aðstæður ætti hr. De Guzman að fá að fara gegn tryggingu. 484 00:42:42,017 --> 00:42:44,144 Dómari, hliðarslá? 485 00:43:03,956 --> 00:43:06,250 Háttvirtur dómari, ég... - Setjist. 486 00:43:12,881 --> 00:43:16,802 Ég tek til greina beiðni verjanda um að trygging sé leyfð. 487 00:43:18,012 --> 00:43:21,515 En miðað við alvarleika glæpsins 488 00:43:21,599 --> 00:43:24,310 set ég trygginguna á sjö milljónir. 489 00:43:24,393 --> 00:43:27,104 Í reiðufé. - Háttvirtur dómari... 490 00:43:28,105 --> 00:43:29,648 Rísið úr sætum. 491 00:43:34,278 --> 00:43:35,487 Sjö milljónir. 492 00:43:35,571 --> 00:43:37,448 Mér þykir þetta svo leitt. 493 00:43:37,531 --> 00:43:39,199 Ég get það. 494 00:43:40,242 --> 00:43:41,410 Málið er.... 495 00:43:42,578 --> 00:43:44,955 að þú þarft að ná í það. - Ha, ég? 496 00:43:46,373 --> 00:43:47,708 Ég hringi í þig. 497 00:44:11,565 --> 00:44:12,608 Sæll, Jimmy. 498 00:44:13,859 --> 00:44:14,985 Howard. 499 00:44:17,237 --> 00:44:20,574 Jæja, hefurðu velt starfinu meira fyrir þér? 500 00:44:21,575 --> 00:44:23,994 Starfið. Já. 501 00:44:24,662 --> 00:44:25,954 Nei... 502 00:44:27,164 --> 00:44:30,125 Ég er enn að íhuga það. 503 00:44:33,337 --> 00:44:34,505 Enn að íhuga það? 504 00:44:37,174 --> 00:44:38,258 Já. 505 00:44:40,803 --> 00:44:43,389 Veistu hvað? Slepptu því. 506 00:44:44,390 --> 00:44:48,018 Ég virðist hafa sett þig í uppnám. Ég dreg tilboðið til baka. 507 00:44:49,061 --> 00:44:51,105 Hvernig komstu mér í uppnám? 508 00:44:52,231 --> 00:44:53,482 Segð þú mér. 509 00:44:58,445 --> 00:45:00,823 Þetta fer að verða skrítið, Howard. 510 00:45:02,699 --> 00:45:04,410 Veistu hvað er skrítið? 511 00:45:05,452 --> 00:45:09,415 Að bjóða manni starf og keilukúlum sé hent í bíl manns. 512 00:45:10,541 --> 00:45:13,293 Og vændiskonum vísað á viðskiptafund. 513 00:45:14,586 --> 00:45:15,796 Það er skrítið. 514 00:45:17,381 --> 00:45:19,758 Heyrirðu í sjálfum þér? 515 00:45:19,842 --> 00:45:22,636 Ég veit ekki hvað þú gerir þessa dagana en... 516 00:45:23,387 --> 00:45:26,723 vændiskonur og keilukúlur? 517 00:45:27,724 --> 00:45:29,810 Þú virðist vera á nálum. 518 00:45:33,814 --> 00:45:35,858 Jimmy, það er leitt þér líði illa. 519 00:45:38,026 --> 00:45:39,945 Þér finnst það leitt. 520 00:45:40,028 --> 00:45:41,447 Finnst þér það leitt? 521 00:45:42,531 --> 00:45:45,409 Þú myrtir bróður minn og þér finnst það leitt? 522 00:45:46,452 --> 00:45:50,038 Ég segi þér nokkuð. Starfstilboðið kom mér ekki í uppnám. 523 00:45:50,122 --> 00:45:52,583 Mér þótti það fyndið. 524 00:45:52,666 --> 00:45:56,170 Stórt starf hjá fræga HHM. 525 00:45:56,253 --> 00:45:58,881 Tækifæri til að spila í höllinni. Litli ég? 526 00:45:58,964 --> 00:46:01,800 Ég reyndi.... - Þú veist ekkert hvað er í gangi. 527 00:46:01,884 --> 00:46:05,888 Þú ert agnarsmár, pínulítill maður í pínulitlum hjúp. 528 00:46:05,971 --> 00:46:09,016 Ó, Jimmy. - Reyndu ekki þetta „Ó, Jimmy“ við mig. 529 00:46:09,099 --> 00:46:11,226 Líturðu niður á mig? Vorkennir mér? 530 00:46:11,310 --> 00:46:14,480 Farðu. Einmitt. Veistu því ég tók ekki starfinu? 531 00:46:14,563 --> 00:46:16,523 Því það er of lítið! 532 00:46:16,607 --> 00:46:18,484 Mér er sama um það! 533 00:46:18,567 --> 00:46:21,445 Það skiptir mig engu! Það er baktería! 534 00:46:21,528 --> 00:46:24,448 Ég ferðast í heimi sem þú getur ekki ímyndað þér! 535 00:46:24,531 --> 00:46:29,369 Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er fær um! Ég er langt á undan þér! 536 00:46:29,453 --> 00:46:31,622 Ég er eins og guð í mannsfötum! 537 00:46:31,705 --> 00:46:35,125 Skýt eldingum úr fingrunum!