1
00:01:27,378 --> 00:01:30,215
505-14242.
2
00:01:31,466 --> 00:01:34,636
505-142...
3
00:01:51,152 --> 00:01:54,656
Svartur Ford Mustang á gangstétt
á Barnham hæð.
4
00:01:54,739 --> 00:01:58,243
Níu unglingar með spreybrúsa
flúðu hlaupandi.
5
00:01:59,410 --> 00:02:02,413
Asískur maður, við sjáum hann ekki.
6
00:02:02,497 --> 00:02:04,207
Skilið.
7
00:02:04,290 --> 00:02:06,501
Kvörtun um hávaða, 61352 Harrison.
8
00:02:30,900 --> 00:02:32,902
Líkaði þér ekki eggjabrauðið?
9
00:02:36,197 --> 00:02:37,323
Ó, jú.
10
00:02:38,950 --> 00:02:39,993
Allt í lagi.
11
00:02:41,286 --> 00:02:42,787
Ég get hitað það.
12
00:02:43,788 --> 00:02:46,499
Þetta er fínt.
13
00:02:46,583 --> 00:02:49,794
Ég get fært þér annað.
Það er hádegismatur núna.
14
00:02:50,670 --> 00:02:52,463
Ég er góður. Í alvöru.
15
00:02:54,966 --> 00:02:57,093
Má ég í það minnsta fylla á hjá þér?
16
00:03:01,556 --> 00:03:02,932
Já.
17
00:03:04,392 --> 00:03:05,393
Takk.
18
00:03:09,480 --> 00:03:12,233
Hæ, Molly. Þetta er ég, Gene.
19
00:03:12,317 --> 00:03:15,320
Þetta er farsíminn þinn. Fyrirgefðu það.
20
00:03:16,404 --> 00:03:19,282
Já, ég er fínn. Þetta var ekkert.
21
00:03:19,365 --> 00:03:22,201
Veistu, ég var bara ofþornaður.
22
00:03:22,285 --> 00:03:24,245
Trúirðu því?
23
00:03:26,039 --> 00:03:27,874
Já, ég geri það pottþétt.
24
00:03:29,125 --> 00:03:33,755
Heyrðu, ég kem ekki aftur fyrr en...
25
00:03:34,005 --> 00:03:35,590
Fyrr en fimmtudag.
26
00:03:35,673 --> 00:03:38,051
Getið þið Federica opnað?
27
00:03:40,261 --> 00:03:46,726
Flott, og ég held þið þurfið líka
að kvitta fyrir sendingu í dag.
28
00:03:47,894 --> 00:03:51,147
Ó, gerðuð þið það þegar? Frábært, takk.
29
00:03:51,231 --> 00:03:56,653
Hefur einhver spurt um mig?
30
00:03:56,736 --> 00:04:01,824
Þú veist, ég meina viðskiptavinir
komið í búðina að leita að mér?
31
00:04:01,908 --> 00:04:03,701
Einhver verið á staðnum...?
32
00:04:07,205 --> 00:04:10,375
Nei, nei. Ekkert er að. Ég bara...
33
00:04:10,458 --> 00:04:13,670
Ég fékk símtal frá tryggingaaðila.
34
00:04:13,753 --> 00:04:16,089
Þú veist, ýtna týpan, svo...
35
00:04:16,172 --> 00:04:19,300
Svo alls enginn?
36
00:04:22,011 --> 00:04:24,389
Nei? Jæja, það var allt og sumt.
37
00:04:28,101 --> 00:04:30,853
Já, auðvitað. Ég geri það.
38
00:04:30,937 --> 00:04:34,607
Og ég sé þig eftir nokkra daga.
39
00:04:34,691 --> 00:04:36,484
Takk, Molly. Já.
40
00:04:44,701 --> 00:04:48,538
Níu-fimmtíu og þrjú í vöruskemmu
í fjórðu umfjölluninni um íbúa...
41
00:04:52,834 --> 00:04:56,713
Hverfið er 1094 Aurora Drive.
42
00:04:56,796 --> 00:04:59,340
Komnir á vettvang. James og Woll...
43
00:05:21,029 --> 00:05:25,491
Kvörtun vegna bifreiðarstöðu. Grár
Chevy Astro sendibíll fyrir innkeyrslu.
44
00:05:25,575 --> 00:05:26,909
Komnir á vettvang.
45
00:05:26,993 --> 00:05:30,621
Það er unglingur.
Hvítur karlmaður, um 150 cm, 30 kíló.
46
00:05:30,705 --> 00:05:35,251
Viðkomandi kominn heim. Kl. 7.00.
47
00:05:35,335 --> 00:05:36,419
Komnir á vettvang.
48
00:05:36,502 --> 00:05:39,255
Byssuskot á Sextíu og fimmta
og Sjötugasta.
49
00:05:40,506 --> 00:05:42,425
Viðmælendurnir mega bara ekki...
50
00:07:12,348 --> 00:07:13,891
Heyrðu!
51
00:07:15,268 --> 00:07:16,102
Heyrðu.
52
00:07:18,521 --> 00:07:21,357
Það ert þú. Ég hélt það væri þú.
53
00:07:21,441 --> 00:07:24,152
Ég var ekki viss
en þegar ég sé þig nálægt,
54
00:07:24,235 --> 00:07:26,821
já, það ert þú.
55
00:07:30,867 --> 00:07:34,787
Svona, maður. Ég vildi bara heilsa.
Ég er mikill aðdáandi.
56
00:07:34,871 --> 00:07:39,750
Áður, þegar ég bjó í Albuquerque með minni
fyrrverandi, sá ég þig allsstaðar.
57
00:07:39,834 --> 00:07:44,714
Þú varst á auglýsingaskiltum, í sjónvarpi,
ég átti eldspýtustokkinn þinn.
58
00:07:44,797 --> 00:07:46,966
Þú ruglaðir mér saman við einhvern.
59
00:07:47,049 --> 00:07:50,678
Ég heiti Takavic, Gene Takavic.
60
00:07:51,804 --> 00:07:54,974
Fyrirgefðu, ég ætla...
ég þarf að fara aftur að vinna.
61
00:07:55,057 --> 00:07:58,728
Svona, maður. Þetta er ljótt af þér.
62
00:07:58,811 --> 00:08:03,191
Ég veit hver þú ert. Þú veist hver þú ert.
Komumst yfir það.
63
00:08:06,569 --> 00:08:10,948
Engar áhyggjur af honum. Hann er fínn.
Hann vildi bara koma með.
64
00:08:11,032 --> 00:08:13,493
Veistu hvern ég fékk eitt sinn í bílinn?
65
00:08:13,576 --> 00:08:15,953
Sammy Hagar.
66
00:08:16,037 --> 00:08:18,122
Hann er enn frægari en þú.
67
00:08:20,082 --> 00:08:21,375
Hvað viltu?
68
00:08:24,128 --> 00:08:25,796
Að þú viðurkennir það.
69
00:08:30,051 --> 00:08:32,678
Ég veit ekki hvað þú...
- Víst veistu það.
70
00:08:34,055 --> 00:08:34,889
Segðu það.
71
00:08:37,725 --> 00:08:41,479
Ég veit virkilega ekki hvað...
72
00:08:41,562 --> 00:08:42,396
Svona.
73
00:08:47,276 --> 00:08:48,194
Svona.
74
00:08:50,446 --> 00:08:51,364
Svona, maður.
75
00:08:52,865 --> 00:08:55,826
Segðu það.
76
00:09:02,750 --> 00:09:04,669
Hringdu í Saul.
77
00:09:04,752 --> 00:09:06,254
Ha?
78
00:09:06,337 --> 00:09:08,089
Ég... ég get ekki heyrt það.
79
00:09:10,424 --> 00:09:11,759
Hringdu í Saul.
80
00:09:13,719 --> 00:09:16,430
Einu sinni enn og bentu.
81
00:09:20,101 --> 00:09:21,394
Hringdu í Saul.
82
00:09:22,937 --> 00:09:24,146
Svona já.
83
00:09:25,731 --> 00:09:28,943
Smá ryðgaður en gengur betur næst.
84
00:09:33,281 --> 00:09:36,200
Þú spurðir ekki en ég heiti Jeff.
85
00:09:40,329 --> 00:09:44,208
Þegar þú þarft mig
hringirðu í Omaha leigubíla.
86
00:09:44,292 --> 00:09:46,627
Biddu um mig, þeir finna mig.
87
00:09:46,711 --> 00:09:48,713
Aldrei meira en fimm mínútur frá.
88
00:09:52,008 --> 00:09:54,343
Maður minn. Frábært að hitta þig.
89
00:09:55,720 --> 00:09:56,637
Það er heiður.
90
00:09:57,972 --> 00:09:59,599
Ókei, sjáumst.
91
00:10:01,100 --> 00:10:01,934
Gene.
92
00:10:28,628 --> 00:10:30,463
505...
93
00:10:31,631 --> 00:10:33,382
424.
94
00:10:34,675 --> 00:10:37,678
Vinsamlegast borgaðu auka 50 sent.
95
00:10:55,821 --> 00:10:58,115
Bestu ryksugurnar, getum við aðstoðað?
96
00:10:58,199 --> 00:11:03,412
Já, ég þarf straumbreyti fyrir
Hoover MaxExtract Pressure-Pro, módel 60.
97
00:11:08,501 --> 00:11:10,628
Höfum við ekki afhent þér áður?
98
00:11:10,711 --> 00:11:13,381
Jú, ég er í Omaha í Nebraska.
99
00:11:15,675 --> 00:11:17,510
Hr. Takavic...
100
00:11:20,304 --> 00:11:25,393
Það verður mjög erfitt að fá þennan hlut.
101
00:11:26,811 --> 00:11:30,606
Og ég vara þig við að hann verður
dýrari en sá upprunalegi.
102
00:11:30,689 --> 00:11:34,360
Hversu dýr?
- Tvöfalt verð.
103
00:11:34,985 --> 00:11:37,905
Við fáum enn greitt við afhendingu.
104
00:11:39,240 --> 00:11:40,825
Verður það vandamál?
105
00:11:40,908 --> 00:11:43,828
Nei, nei, það er í lagi.
106
00:11:45,287 --> 00:11:48,374
Hve heitur ertu?
- Ég fannst.
107
00:11:49,750 --> 00:11:51,669
Fannstu? Ókei.
108
00:11:53,003 --> 00:11:56,132
Einhver opinber þátttaka?
- Nei, ekki enn.
109
00:11:58,175 --> 00:12:01,595
Þú verður sóttur á sama stað
sem þér var skilað.
110
00:12:01,679 --> 00:12:04,140
Manstu hvar það er?
111
00:12:04,223 --> 00:12:05,558
Já, ég man það.
112
00:12:09,061 --> 00:12:11,188
Allt í lagi, hr. Takavic.
113
00:12:12,690 --> 00:12:13,649
Fimmtudag.
114
00:12:15,443 --> 00:12:16,444
Kl. 7.00.
115
00:12:17,820 --> 00:12:18,904
Sami staður.
116
00:12:20,906 --> 00:12:22,700
Þú veist restina, er það ekki?
117
00:12:27,288 --> 00:12:28,664
Hr. Takavic?
118
00:12:32,668 --> 00:12:33,502
Enn þarna?
119
00:12:36,881 --> 00:12:38,466
Ég skipti um skoðun.
120
00:12:39,550 --> 00:12:42,261
Skiptir um skoðun?
- Já.
121
00:12:43,637 --> 00:12:47,975
Til að hafa þetta á hreinu,
ætlarðu ekki að gera þetta?
122
00:12:50,686 --> 00:12:52,771
Ég laga þetta sjálfur.
123
00:13:17,254 --> 00:13:21,175
ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX
124
00:14:12,643 --> 00:14:13,477
{\an8}Jimmy.
- Kim.
125
00:14:13,561 --> 00:14:15,229
{\an8}Hvað ertu...?
- Heyrðu.
126
00:14:15,312 --> 00:14:19,024
{\an8}Ég veit þetta virðist hratt.
En ég sé það fyrir mér.
127
00:14:19,108 --> 00:14:20,859
{\an8}Breytirðu nafninu þínu?
- Nei!
128
00:14:20,943 --> 00:14:24,864
{\an8}Jú, eiginlega, en fyrir kúnnana.
- Kallarðu þig „Saul Goodman“?
129
00:14:24,947 --> 00:14:27,908
Ég kalla mig þegar „Saul Goodman“.
Við ræddum það.
130
00:14:27,992 --> 00:14:31,704
Siðleysingjarnir sem keyptu símana,
ég veit að fyrr en seinna
131
00:14:31,787 --> 00:14:34,915
enda þeir allir aftur í lögreglubíl.
132
00:14:34,999 --> 00:14:38,377
Ég fæ þá ekki til
að hringja í Jimmy McGill.
133
00:14:38,460 --> 00:14:42,256
Ég verð áfram Saul Goodman,
þeir hringja í þann sem þeir þekkja.
134
00:14:42,339 --> 00:14:45,217
Ég taldi mig sóa ári af lífi mínu.
135
00:14:45,301 --> 00:14:48,095
Það var ekki sóun. Það var fyrir þetta.
136
00:14:48,178 --> 00:14:51,515
Hvenær ákvaðstu...?
- Áðan! Þarna! Mér datt það í hug!
137
00:14:51,599 --> 00:14:54,476
Þetta er málið. Kim, þetta mun virka.
138
00:14:55,895 --> 00:14:57,187
Ég veit, ég veit.
139
00:14:57,271 --> 00:15:01,108
Allt í einu fann ég út úr hlutunum.
En ég.... ég gerði það.
140
00:15:01,191 --> 00:15:02,818
Þetta er rétt.
141
00:15:02,902 --> 00:15:07,531
Svo leyfðu mér að... Ég lýk þessu
og svo getum við rætt það.
142
00:15:09,074 --> 00:15:09,909
Ég meina...
143
00:15:11,744 --> 00:15:14,872
nema það sé hlið á þessu
sem ég átta mig ekki á?
144
00:15:14,955 --> 00:15:19,168
Viljirðu að ég hægi á mér
get ég gert þetta annan dag.
145
00:15:22,963 --> 00:15:25,549
Ef þér líður virkilega svona...
- Já.
146
00:15:25,633 --> 00:15:28,552
Þá segi ég auðvitað.
- Frábært. Fimm mínútur.
147
00:15:32,264 --> 00:15:33,599
{\an8}Ókei, hvar vorum við?
148
00:15:33,682 --> 00:15:36,477
{\an8}Bara að þú þarft að undirrita með
fullu nafni.
149
00:15:36,560 --> 00:15:40,564
{\an8}Ekki málið.
- Þá er bara tilkynningin eftir.
150
00:15:41,565 --> 00:15:46,111
Jimmy Saul Goodman...
151
00:15:48,197 --> 00:15:49,114
McGill.
152
00:15:52,201 --> 00:15:53,202
Takk, vina.
153
00:15:56,789 --> 00:16:00,960
Werner Ziegler.
154
00:16:01,627 --> 00:16:04,213
{\an8}Werner Ziegler.
155
00:16:04,296 --> 00:16:06,173
{\an8}Ziegler.
156
00:16:07,508 --> 00:16:11,845
Veistu hvað það eru margir
Werner Ziegler í Þýskalandi?
157
00:16:11,929 --> 00:16:13,389
Tuttugu og sjö.
158
00:16:13,472 --> 00:16:16,850
Tuttugu og sex núna, samkvæmt frú Ziegler.
159
00:16:19,853 --> 00:16:22,523
{\an8}Ég sagðist ekki hafa heyrt um hann.
160
00:16:22,606 --> 00:16:24,274
Hvað með „Michael“?
161
00:16:26,527 --> 00:16:29,405
Ég sagði að ég vissi bara
nöfnin á tveimur þar.
162
00:16:29,488 --> 00:16:32,199
{\an8}Já, já. Victor og Tyrus.
163
00:16:34,410 --> 00:16:35,369
Þú.
164
00:16:36,870 --> 00:16:39,331
Já?
- Hefurðu heyrt um Werner Ziegler?
165
00:16:39,415 --> 00:16:41,500
Werner Ziegler?
166
00:16:43,419 --> 00:16:44,503
{\an8}Nei.
167
00:16:44,586 --> 00:16:48,382
{\an8}Hvað með Michael?
Sköllóttur útlendingur. Hann spilar með.
168
00:16:51,885 --> 00:16:52,886
{\an8}Ókei.
169
00:16:56,015 --> 00:16:57,975
Þú ert góður.
- Ókei.
170
00:17:00,227 --> 00:17:04,857
{\an8}Á suðurveggnum að hella steypu?
171
00:17:07,192 --> 00:17:09,903
Hvað brallar hann? Hvað gerir hann?
172
00:17:12,531 --> 00:17:15,784
Svo það er ekkert nýtt?
Ekkert öðruvísi?
173
00:17:17,161 --> 00:17:20,080
{\an8}Eins og hvað?
- Bara eitthvað.
174
00:17:25,335 --> 00:17:26,170
Hvað?
175
00:17:32,051 --> 00:17:33,135
Það er ekkert.
176
00:17:37,556 --> 00:17:39,058
Það er ekkert, maður.
177
00:17:39,141 --> 00:17:42,519
Dópistar á Fjórða kvarta
að dópið sé mikið blandað.
178
00:17:42,603 --> 00:17:43,437
Mikið blandað?
179
00:17:45,105 --> 00:17:46,190
Heyrir þú það?
180
00:17:48,233 --> 00:17:49,943
Þeir segja þetta öðruvísi.
181
00:17:50,027 --> 00:17:53,155
Öðruvísi hvernig?
- Dópistar kvarta alltaf.
182
00:17:58,327 --> 00:17:59,203
Ókei.
183
00:18:00,537 --> 00:18:01,580
Sýndu mér.
184
00:18:11,882 --> 00:18:15,135
Arlo, minn maður!
185
00:18:17,137 --> 00:18:19,223
Já?
- Þrjá.
186
00:18:19,306 --> 00:18:20,682
Sjáum hvað þú ert með.
187
00:19:18,699 --> 00:19:19,533
Heyrðu!
188
00:19:21,034 --> 00:19:22,202
Bíddu!
189
00:19:22,286 --> 00:19:25,164
Heyrðu, vato! Heyrðu!
190
00:19:25,247 --> 00:19:27,541
Heyrðu, vato, hvert ertu að fara?
191
00:19:27,624 --> 00:19:29,585
Þú ferð ekki þangað inn.
192
00:19:29,668 --> 00:19:30,502
Heyrðu!
193
00:19:45,392 --> 00:19:47,186
Þetta er allt í lagi, Mouse.
194
00:20:08,582 --> 00:20:09,833
Hvar er dótið?
195
00:20:15,797 --> 00:20:17,299
Það er í stólnum.
196
00:20:27,643 --> 00:20:28,727
Þessum stól?
197
00:20:51,792 --> 00:20:54,920
Varðar þetta talninguna?
Því talningin er góð.
198
00:20:56,463 --> 00:20:57,714
Heldurðu fénu?
199
00:20:59,675 --> 00:21:01,051
Já, það er allt hérna.
200
00:21:02,219 --> 00:21:04,429
Haldirðu peningunum mínum...
201
00:21:05,764 --> 00:21:08,225
því ertu þá hérna með dótinu mínu?
202
00:21:25,867 --> 00:21:27,703
Það er enginn að blanda þessu.
203
00:21:36,878 --> 00:21:41,800
Við sækjum það í kjúklingabúið, við
blöndum það, deilum því og það endar hér.
204
00:21:41,883 --> 00:21:43,302
Ég er með því alla leið.
205
00:21:44,845 --> 00:21:46,638
Á kjúklingabúinu hans...
206
00:21:48,140 --> 00:21:49,391
hvernig nærðu í það?
207
00:21:52,561 --> 00:21:55,522
Hann setur út tíu lykla, ég vel sex.
208
00:21:55,605 --> 00:21:56,857
Hvernig velurðu þá?
209
00:21:58,483 --> 00:22:01,611
Ég vel mismunandi í hvert skipti.
Þeir eru allir eins.
210
00:22:04,156 --> 00:22:06,658
Ókei, svo þessir...
211
00:22:07,784 --> 00:22:09,036
Þessir eru í lagi.
212
00:22:10,078 --> 00:22:11,872
En þessir...
213
00:22:23,800 --> 00:22:25,719
Þetta er ekki okkar, maður.
214
00:22:34,186 --> 00:22:37,314
Þetta er gamaldags fegurð.
215
00:22:38,356 --> 00:22:40,400
Já, þú verðskuldar það.
216
00:22:40,484 --> 00:22:44,404
{\an8}En JMM.
- Já.
217
00:22:44,488 --> 00:22:48,075
Fyrirgefðu. Ég vissi ekki.
Ég keypti hana fyrir Jimmy McGill.
218
00:22:48,158 --> 00:22:50,202
Já, jæja, Jimmy elskar hana.
219
00:22:50,285 --> 00:22:52,287
Engar áhyggjur, ég nota hana.
220
00:22:52,370 --> 00:22:57,209
Ef einhver spyr segi ég
að JMM sé mottóið mitt.
221
00:22:57,292 --> 00:22:58,835
Mottóið þitt?
- Já.
222
00:22:59,836 --> 00:23:01,129
Jafnréttindi...
223
00:23:03,131 --> 00:23:05,926
mestra mála.
224
00:23:06,009 --> 00:23:07,427
Það er flott.
225
00:23:07,511 --> 00:23:09,471
Svo er þetta líka.
226
00:23:14,935 --> 00:23:15,769
Ó, já.
227
00:23:17,479 --> 00:23:20,649
„Heimsins næstbesti lögmaður. Aftur.“
228
00:23:20,732 --> 00:23:23,401
Það eru mistökin.
229
00:23:23,485 --> 00:23:27,155
Því Saul Goodman velgir þér undir uggum.
230
00:23:27,239 --> 00:23:28,198
Eflaust.
231
00:23:31,284 --> 00:23:32,119
Takk.
232
00:23:34,246 --> 00:23:35,288
Fyrir allt.
233
00:23:36,873 --> 00:23:37,707
Virkilega.
234
00:23:44,214 --> 00:23:45,173
Veistu hvað?
235
00:23:45,257 --> 00:23:50,470
Vandinn er að láta kúnnana vita
að farsímagaurinn sé nú lögmaður.
236
00:23:50,554 --> 00:23:53,890
Lögmaður þeirra.
- Já, það verður snúið.
237
00:23:59,146 --> 00:24:00,397
Það sem ég er að spá,
238
00:24:00,480 --> 00:24:03,233
sjáðu til, ég á næstum eftir
bretti af farsímum.
239
00:24:03,316 --> 00:24:05,610
Því ekki að halda kynningu?
240
00:24:05,694 --> 00:24:09,531
Ég geri viðburð úr því.
Ég gef þá, ókei?
241
00:24:09,614 --> 00:24:12,826
Og til að laða enn betur að,
242
00:24:12,909 --> 00:24:15,495
takmarkað tilboð,
243
00:24:15,579 --> 00:24:19,374
fyrir ofbeldislausa glæpi,
50 prósent afslátt.
244
00:24:20,667 --> 00:24:25,547
Þú veist, fremjirðu fjóra
stórglæpi færðu fimmta frítt.
245
00:24:25,630 --> 00:24:29,843
Og svo verða vinir og vandamenn líka,
svo þú getur deilt þeim.
246
00:24:29,926 --> 00:24:30,886
Í alvöru?
247
00:24:32,137 --> 00:24:33,305
Já. Bara til...
248
00:24:33,388 --> 00:24:37,976
að fá fólk inn um dyrnar.
Þegar þeir verða háðir, sel ég þeim meira.
249
00:24:38,059 --> 00:24:43,106
Hljómar það ekki eins og þú hvetjir
þetta fólk til að fremja glæpi?
250
00:24:43,190 --> 00:24:45,692
Það þarf ekki hvatningu. Trúðu mér.
251
00:24:45,775 --> 00:24:48,528
Eina skeið eða tvær?
- Eina.
252
00:24:48,612 --> 00:24:51,948
Kim, þú þekkir fíflin ekki eins og ég.
253
00:24:52,032 --> 00:24:56,786
Sama hvað eru þessi fífl úti að gera
heimskulega hluti og verða handteknir.
254
00:24:56,870 --> 00:24:58,872
Smá afsláttur breytir engu um það.
255
00:24:58,955 --> 00:25:01,958
Viltu sykurskraut?
Ég ætla að fá mér sykurskraut.
256
00:25:02,042 --> 00:25:03,126
Já.
257
00:25:03,210 --> 00:25:06,713
Ég hef áhyggjur af hvernig þetta muni
endurspegla þig.
258
00:25:10,383 --> 00:25:12,719
Þetta er alveg rétt hjá þér.
259
00:25:12,802 --> 00:25:17,265
Því er ég að lækka verðið?
Afsláttur er örvæntingarviðleitni.
260
00:25:22,145 --> 00:25:23,480
Skilurðu?
261
00:25:23,563 --> 00:25:27,734
Þess vegna gengur þetta.
Ég geng of langt og þú dregur mig tilbaka.
262
00:25:31,947 --> 00:25:34,824
Ertu ekki að gera lítið úr þér?
263
00:25:34,908 --> 00:25:37,911
Þú lagðir mikið á þig
til að fá réttindin aftur.
264
00:25:37,994 --> 00:25:39,746
Við lögðum mikið á okkur.
265
00:25:39,829 --> 00:25:41,748
Við unnum mikið, af hverju...?
266
00:25:43,291 --> 00:25:45,126
Af hverju þetta?
267
00:25:45,210 --> 00:25:46,628
Það er fullkomið.
268
00:25:46,711 --> 00:25:49,839
Þeir þekkja mig þegar, ég þekki þá.
Hvað er ekki gott?
269
00:25:58,265 --> 00:26:01,101
Kim, ég get ekki orðið Jimmy McGill aftur.
270
00:26:04,437 --> 00:26:08,984
Lögmaðurinn Jimmy McGill verður alltaf
aulabróðir Chuck McGill.
271
00:26:09,067 --> 00:26:12,112
Ég er hættur því. Það nafn er ónýtt.
272
00:26:13,863 --> 00:26:16,825
Þetta er ný byrjun. Svona held ég áfram.
273
00:26:16,908 --> 00:26:18,368
Og ég kann vel við það.
274
00:26:24,249 --> 00:26:27,127
Fyrirgefðu, ég... ég skil það bara ekki.
275
00:26:29,170 --> 00:26:30,964
Það er allt í lagi.
276
00:26:31,047 --> 00:26:31,881
Þú gerir það.
277
00:27:19,387 --> 00:27:20,930
Þurftirðu að bíða?
278
00:27:21,931 --> 00:27:24,934
Ég var að dást að stofnun Gustavo.
279
00:27:25,018 --> 00:27:27,937
Hún er ógnarstór.
280
00:27:28,021 --> 00:27:29,856
Svo margir flutningabílar.
281
00:27:33,610 --> 00:27:36,446
Eru öll húsin virkilega full af hænum?
282
00:27:36,529 --> 00:27:37,906
Vinsamlegast sestu.
283
00:27:38,698 --> 00:27:40,825
Það þarf að ræða alvarlegt mál.
284
00:27:46,289 --> 00:27:47,499
Auðvitað, Don Juan.
285
00:27:53,505 --> 00:27:57,801
Þú hefur kannski tekið eftir því
að sumum vörum hefur verið breytt.
286
00:27:59,344 --> 00:28:00,762
Gustavo mun útskýra.
287
00:28:04,265 --> 00:28:06,518
Ég þarf að játa nokkuð.
288
00:28:08,353 --> 00:28:13,024
Það vann maður fyrir mig
í löglega hluta fyrirtækis míns.
289
00:28:14,901 --> 00:28:17,904
Hann hafði umsjón með framkvæmdum.
290
00:28:17,987 --> 00:28:19,739
Þýskur verkfræðingur.
291
00:28:19,823 --> 00:28:22,867
Ég held þú kannist við nafnið hans.
292
00:28:22,951 --> 00:28:24,327
Werner Ziegler.
293
00:28:26,204 --> 00:28:31,209
En fyrir mistök komst Ziegler
að öðrum rekstri okkar.
294
00:28:31,292 --> 00:28:36,339
Freistingin var of mikil fyrir hann
og hann stal tveimur lyklum með vörum.
295
00:28:37,507 --> 00:28:39,926
Ég held þú vitir restina af sögunni.
296
00:28:40,009 --> 00:28:43,930
Þú veist að Ziegler flúði,
þú veist að mínir menn eltu hann.
297
00:28:45,265 --> 00:28:47,225
Mín skömm...
298
00:28:48,685 --> 00:28:51,438
er ekki bara að ég lét þetta gerast...
299
00:28:52,564 --> 00:28:56,818
heldur að ég leyndi sannleikanum.
Þegar ég vissi hvað Ziegler hafði gert
300
00:28:56,901 --> 00:29:01,614
skipti ég stolnu vörunni út með
metamfetamíni sem ég keypti staðbundið.
301
00:29:01,698 --> 00:29:05,744
Sumt af þessum lakari vörum
fóru til þinna samtaka.
302
00:29:07,579 --> 00:29:08,830
Og fyrir það...
303
00:29:10,081 --> 00:29:12,584
verð ég að biðjast afsökunar.
304
00:29:14,586 --> 00:29:15,712
Innilega.
305
00:29:34,856 --> 00:29:36,816
Hvaða byggingaframkvæmdir?
306
00:29:38,985 --> 00:29:42,822
Ég meina, þú sagðir þann þýska
vera að byggja eitthvað.
307
00:29:45,325 --> 00:29:46,159
Hvað?
308
00:29:51,331 --> 00:29:53,917
Það væri einfaldara að sýna þér það.
309
00:30:02,592 --> 00:30:08,223
Þegar því líkur verður þetta
besta kælikerfið í Suðvestri.
310
00:30:08,306 --> 00:30:10,350
Kjúklingafrystir?
- Kælir.
311
00:30:10,433 --> 00:30:12,685
Vörur okkar eru aldrei frystar.
312
00:30:13,978 --> 00:30:17,565
Þetta eru menn Ziegler,
þeir vinna samkvæmt áætlun hans.
313
00:30:17,649 --> 00:30:21,152
Hvað þá varðar hefur yfirmaður
þeirra farið heim.
314
00:30:31,996 --> 00:30:36,835
Ekkert stöðvaði þig í því að deila þessu.
Það var hægt að komast hjá miklum vanda.
315
00:30:36,918 --> 00:30:40,213
Já, það var mikill misskilningur.
316
00:30:40,296 --> 00:30:42,674
Minn maður vissi ekki hver elti hann,
317
00:30:42,757 --> 00:30:46,594
og þess vegna gerði hann allt
til að leyna starfsemi sinni.
318
00:30:47,303 --> 00:30:49,222
Þinn maður...
319
00:30:49,305 --> 00:30:50,598
„Michael“, ekki satt?
320
00:30:51,724 --> 00:30:52,684
Jú.
321
00:30:55,103 --> 00:30:57,689
Er þetta nokkuð hann?
322
00:30:57,772 --> 00:30:59,440
Já.
323
00:30:59,524 --> 00:31:01,860
Ég myndi vilja heilsa honum ef það má.
324
00:31:03,820 --> 00:31:04,946
Auðvitað.
325
00:31:12,287 --> 00:31:13,538
Michael.
326
00:31:29,888 --> 00:31:34,225
Michael, ég vil kynna þig fyrir
Eduardo samstarfsmanni mínum.
327
00:31:43,860 --> 00:31:46,654
En ánægjulegt.
Ég hef heyrt svo mikið um þig.
328
00:31:48,823 --> 00:31:50,742
Nú já?
- Ó, já.
329
00:31:55,121 --> 00:31:57,165
Ég ætla að halda áfram.
330
00:31:57,248 --> 00:31:58,291
Takk, Michael.
331
00:31:59,334 --> 00:32:00,335
Jæja...
332
00:32:01,920 --> 00:32:03,588
Það útskýrir allt.
333
00:32:03,671 --> 00:32:06,591
Gott að þú ert sáttur.
- Heyrið þið.
334
00:32:08,051 --> 00:32:10,428
Það mega ekki verða fleiri vandamál.
335
00:32:10,511 --> 00:32:14,599
Þið verðið að lifa í sátt.
Það er ekki samningsatriði.
336
00:32:14,682 --> 00:32:17,101
Það mega ekki verða fleiri leyndarmál.
337
00:32:17,185 --> 00:32:18,811
Já.
338
00:32:18,895 --> 00:32:20,772
Don Eladio er ekki glaður.
339
00:32:21,773 --> 00:32:24,525
Skilurðu hvað ég segi þér?
340
00:32:24,609 --> 00:32:25,526
Já.
341
00:32:26,903 --> 00:32:28,279
Þá erum við búnir.
342
00:32:32,909 --> 00:32:36,788
Veistu, þetta verður mjög flottur kælir.
343
00:32:38,873 --> 00:32:40,833
Suðurveggurinn verður fallegur.
344
00:32:52,053 --> 00:32:53,846
Því ertu í norðri?
345
00:32:53,930 --> 00:32:56,474
Til að vernda hagsmuni fjölskyldunnar.
346
00:32:57,475 --> 00:33:01,187
Að elta menn Gustavo?
Njósna um þá?
347
00:33:01,270 --> 00:33:04,315
Og þetta mál hjá Travel Wire.
Subbulegt.
348
00:33:04,399 --> 00:33:07,777
Við högum okkur ekki svona
hérna megin landamæranna.
349
00:33:07,860 --> 00:33:11,322
Heyrðu. Fyrirgefðu.
Þetta er fyrir áhrif frænda míns.
350
00:33:11,406 --> 00:33:13,241
Þú veist hvernig Hector er.
351
00:33:13,324 --> 00:33:15,702
Svo tortrygginn, svo óskynsamur.
352
00:33:17,203 --> 00:33:21,165
Hector hafði þá klikkuðu hugmynd
353
00:33:21,249 --> 00:33:24,293
að kjúklingamaðurinn
hefði einhvern veginn...
354
00:33:24,377 --> 00:33:27,797
verið fúll, eftir að hann skaut
kærasta Fring í hausinn.
355
00:33:29,382 --> 00:33:33,720
Þú skilur ekki Gustavo.
Fyrir hann eru þetta allt viðskipti.
356
00:33:35,179 --> 00:33:36,347
Allt viðskipti?
357
00:33:38,266 --> 00:33:41,394
Eins og þetta í Santiago?
Voru það líka viðskipti?
358
00:33:43,104 --> 00:33:46,691
Ég verð að vita að þessu sé lokið.
359
00:33:51,404 --> 00:33:53,614
Treystirðu Fring?
360
00:33:54,782 --> 00:33:58,870
Hann verður aldrei einn okkar
en hann þénar.
361
00:33:58,953 --> 00:34:03,583
Meðan hann kemur með peningana
er Eladio glaður.
362
00:34:03,666 --> 00:34:05,960
Það er allt sem skiptir máli.
363
00:34:09,464 --> 00:34:11,549
Þá er ekkert meira að segja.
364
00:34:16,137 --> 00:34:18,890
Skilaðu kveðjum til frænda þíns.
- Geri það.
365
00:34:37,450 --> 00:34:38,826
Svona. Förum bara.
366
00:35:02,600 --> 00:35:04,769
Komum með símana hingað.
367
00:35:04,852 --> 00:35:07,438
Engan æsing.
368
00:35:12,360 --> 00:35:13,694
Bakkaðu.
369
00:35:13,778 --> 00:35:15,404
Það er nóg af símum.
370
00:35:15,488 --> 00:35:17,573
Nóg af símum.
371
00:35:19,951 --> 00:35:21,994
Afsakið, get ekki aðstoðað, dömur.
372
00:35:22,078 --> 00:35:23,871
Það þurfa allir að bíða í röð.
373
00:35:25,873 --> 00:35:27,416
Svona, vinur.
374
00:35:27,500 --> 00:35:29,127
Næsti.
375
00:35:29,210 --> 00:35:31,337
Velkominn. Léttu nú á þér.
376
00:35:31,420 --> 00:35:33,965
Tölum um þig áður en við ræðum síma.
377
00:35:34,048 --> 00:35:36,467
Ég held miðað við okkar stuttu kynni
378
00:35:36,551 --> 00:35:40,012
að þú sért maður, sem stundum,
án þess að þú eigir sök,
379
00:35:40,096 --> 00:35:41,722
lendir í slagsmálum.
380
00:35:43,474 --> 00:35:47,395
Já, hnúajárn. Áflog.
381
00:35:47,478 --> 00:35:51,023
Ég tel þig mögulega vera
einhvern sem tekur þátt í
382
00:35:51,107 --> 00:35:53,109
kryddum náttúrunnar.
383
00:35:53,192 --> 00:35:57,488
Ég held þið dömurnar séuð
vinsælar hjá herrunum.
384
00:35:57,572 --> 00:36:00,199
Og að það gæti leitt til misskilnings
385
00:36:00,283 --> 00:36:02,243
hjá bláklæddu strákunum.
386
00:36:02,326 --> 00:36:04,203
Heilsaðu litla vini mínum.
387
00:36:04,287 --> 00:36:07,707
Sérðu, merkt með rauðu?
Þegar forritaður. Tilbúinn.
388
00:36:07,790 --> 00:36:10,626
Númer eitt á hraðvalinu fer beint til mín.
389
00:36:10,710 --> 00:36:14,005
Veljirðu það, búmm!
Ég er mættur.
390
00:36:14,088 --> 00:36:16,465
Næsti! Því hringja í farsímamanninn?
391
00:36:16,549 --> 00:36:18,259
Ég er ekki bara farsímamaður,
392
00:36:18,342 --> 00:36:20,636
ég er lögmaðurinn sem berst fyrir þér.
393
00:36:20,720 --> 00:36:23,347
Þú gætir fundið þig eiga nokkra hluti
394
00:36:23,431 --> 00:36:24,807
til hernaðarathafna?
395
00:36:24,891 --> 00:36:28,561
RPG-flaugar, kannski nokkrar
claymore-jarðsprengjur í skottinu.
396
00:36:28,644 --> 00:36:31,772
Áður en þú veist af
blæðir hinum út á stéttinni
397
00:36:31,856 --> 00:36:34,483
og löggurnar gefa þér illt auga.
398
00:36:34,567 --> 00:36:38,529
Málið er bara að fólk er alltaf
að fylgjast með öðrum.
399
00:36:38,613 --> 00:36:43,034
Og þú skaðar engan. Engan sem vill ekki...
400
00:36:45,369 --> 00:36:48,247
Næsti. Stóri gaurinn úti
heitir Huell Babineaux.
401
00:36:48,331 --> 00:36:50,958
Hann átti þrjú ár yfir höfði sér.
402
00:36:51,042 --> 00:36:54,420
Átti sex ár yfir höfði sér.
Átta ár niðri í Guadalupe.
403
00:36:54,503 --> 00:36:58,758
Átti von á 25 árum yfir höfði sér.
Sat ekki inni einn dag.
404
00:36:58,841 --> 00:37:01,135
Hann kallar mig því „Töframanninn“.
405
00:37:01,219 --> 00:37:04,513
Ég bað hann um að hætta því
en hann vill það. Næsti!
406
00:37:04,597 --> 00:37:07,225
Númer eitt á hraðvalinu,
það er líflínan þín.
407
00:37:07,308 --> 00:37:09,644
Löggurnar ná þér, hóta þér.
408
00:37:09,727 --> 00:37:11,854
Þú ýtir á takkann og ég kem.
409
00:37:12,813 --> 00:37:14,315
Veldu númer einn...
410
00:37:14,398 --> 00:37:18,236
Lokaðu munninum og ýttu.
Haltu kjafti og ýttu á númer eitt.
411
00:37:18,319 --> 00:37:21,197
Haltu honum hlöðnum. Búmm! Ég kem.
412
00:37:21,280 --> 00:37:23,074
...númer eitt á hraðvalinu.
413
00:37:23,157 --> 00:37:25,701
Neyðarhnappur.
Veldu einn á hraðvalinu.
414
00:37:25,785 --> 00:37:28,454
Spyrðu hann um Töframanninn.
Skjótt réttlæti.
415
00:37:28,537 --> 00:37:32,583
Saul kemur, ég passa þig.
allan sólarhringinn, alla vikuna,
416
00:37:32,667 --> 00:37:36,462
365 daga á ári. Ýttu á einn.
Skjótt réttlæti fyrir þig.
417
00:37:36,545 --> 00:37:37,797
Ýttu bara á einn.
418
00:37:37,880 --> 00:37:39,257
Hér er líflínan þín.
419
00:37:39,340 --> 00:37:40,716
Notist við góða heilsu.
420
00:37:44,345 --> 00:37:47,932
Ýttu og einn og búmm!
Saul Goodman er kominn.
421
00:37:51,686 --> 00:37:55,439
Vinir, vinir. Dömur og herrar,
strákar og stelpur.
422
00:37:55,523 --> 00:37:56,899
Vegna mikilla vinsælda
423
00:37:56,983 --> 00:38:00,069
þykir mér leitt að segja að
við gáfum síðasta símann.
424
00:38:00,152 --> 00:38:04,115
En ég er enn til staðar
til að veita lagalega ráðgjöf.
425
00:38:04,198 --> 00:38:07,034
Fría lagalega ráðgjöf.
426
00:38:07,118 --> 00:38:08,869
Takið allavegana nafnspjöld.
427
00:38:08,953 --> 00:38:11,998
Rekist þið á lögin
viljið þið að lögin hitti mig.
428
00:38:12,081 --> 00:38:14,834
Vitið þið hvað?
Þar sem þið fáið ekki síma,
429
00:38:14,917 --> 00:38:17,795
hvað með sérstakan afslátt?
430
00:38:19,213 --> 00:38:20,172
Já.
431
00:38:20,256 --> 00:38:22,717
Næstu tvær vikurnar...
432
00:38:22,800 --> 00:38:28,180
fá gerendur ofbeldislausra glæpa
50 prósent afslátt. Já.
433
00:38:30,516 --> 00:38:31,851
Ókei.
434
00:38:31,934 --> 00:38:34,186
Já. 50 prósent afsláttur.
- Ég tek eitt.
435
00:38:34,270 --> 00:38:35,980
Já, ókei, nú vill fólk fá.
436
00:38:36,063 --> 00:38:37,148
Gjörið svo vel.
437
00:38:38,149 --> 00:38:39,900
Fimmtíu prósent afsláttur.
438
00:38:39,984 --> 00:38:42,570
Munið, 50 prósent afsláttur. Ókei.
- Er það?
439
00:38:43,779 --> 00:38:46,032
Mjög gott. Já, já.
440
00:38:46,115 --> 00:38:47,658
Mjög gott.
441
00:38:50,828 --> 00:38:52,747
Vel gert, Töframaður.
442
00:38:54,290 --> 00:38:55,791
Ballið er rétt að byrja.
443
00:39:29,241 --> 00:39:31,994
Hefðuð þið átt að deyja
væruð þið þegar dauðir.
444
00:39:32,078 --> 00:39:35,039
Komið nú út úr vörubílnum,
við höfum margt að gera.
445
00:39:49,053 --> 00:39:49,929
Ókei.
446
00:39:50,846 --> 00:39:55,267
Starfið er kannski bara hálfnað
en þið fáið greitt að fullu.
447
00:39:55,351 --> 00:39:57,228
Þarf að taka það fram...
448
00:39:57,311 --> 00:40:00,815
að það er gert ráð fyrir að
samstarf ykkar haldi áfram?
449
00:40:00,898 --> 00:40:02,942
Varanlega.
450
00:40:03,025 --> 00:40:04,360
Ekki orð.
451
00:40:04,443 --> 00:40:07,613
Ekki í dag, ekki á morgun,
ekki í næstu viku, aldrei.
452
00:40:09,073 --> 00:40:12,660
Bregðist þið hefur það afleiðingar.
453
00:40:12,743 --> 00:40:14,912
Skilja allir það?
454
00:40:16,455 --> 00:40:18,207
Allt í lagi.
455
00:40:18,290 --> 00:40:20,167
Udo og Renke.
456
00:40:20,251 --> 00:40:23,254
Þið eruð í Cherokee-bílnum.
Lyklarnir eru í bílnum.
457
00:40:23,337 --> 00:40:24,713
Þið keyrið til Denver.
458
00:40:24,797 --> 00:40:27,341
Flugið til Zurich fer á miðnætti.
459
00:40:27,425 --> 00:40:29,009
Þið beygið til hægri...
460
00:40:29,093 --> 00:40:31,762
og komist á aðalveginn
eftir sex kílómetra.
461
00:40:31,846 --> 00:40:33,556
Vegabréf og miðar.
462
00:40:39,937 --> 00:40:41,272
Kai.
463
00:40:41,355 --> 00:40:43,858
Þú ferð einn í rauða Pontiac-bílnum.
464
00:40:43,941 --> 00:40:48,195
Þú flýgur frá Dallas. Það er löng keyrsla.
465
00:40:48,279 --> 00:40:51,490
Flugið fer kl. 9.40 beint til Berlín.
466
00:40:55,453 --> 00:40:56,996
Ég segi aldrei neitt.
467
00:40:58,122 --> 00:40:59,081
Aldrei.
468
00:41:04,378 --> 00:41:05,629
Það varð að gerast.
469
00:41:07,298 --> 00:41:09,049
Hann var góður maður en...
470
00:41:10,426 --> 00:41:12,178
í sannleika sagt...
471
00:41:12,261 --> 00:41:13,304
mjúkur.
472
00:41:41,332 --> 00:41:43,083
Casper.
473
00:41:43,167 --> 00:41:44,668
Toyota.
474
00:41:44,752 --> 00:41:47,588
Þú ferð til Phoenix,
kl. 10.15 til Vancouver,
475
00:41:47,671 --> 00:41:49,673
svo Vancouver til Búdapest.
476
00:42:05,981 --> 00:42:06,815
Já?
477
00:42:11,654 --> 00:42:13,489
Hann var ígildi 50 af þér.
478
00:42:31,090 --> 00:42:33,092
Sebastian, Adrian.
479
00:42:34,385 --> 00:42:35,427
Civic-bíllinn.
480
00:42:37,054 --> 00:42:38,806
Þið keyrið til El Paso.
481
00:42:40,599 --> 00:42:44,436
Svo kl. 7.25 til Chicago,
svo frá Chicago til Vínar.
482
00:43:07,001 --> 00:43:08,085
Jæja?
483
00:43:08,168 --> 00:43:11,255
Sá síðasti fór með flugi
til Zürich fyrir klukkutíma.
484
00:43:11,338 --> 00:43:12,381
Ekkert mál.
485
00:43:14,216 --> 00:43:16,385
Gera þeir eins og þeim var sagt?
486
00:43:16,468 --> 00:43:18,887
Spyrðu mig?
- Já.
487
00:43:20,472 --> 00:43:22,516
Þeir vita um afleiðingarnar.
488
00:43:22,600 --> 00:43:23,726
Og þvotturinn?
489
00:43:23,809 --> 00:43:27,605
Innganginum hefur verið lokað.
Enginn finnur hann.
490
00:43:29,898 --> 00:43:32,443
Meðan Lalo Salamanca er í landinu
491
00:43:32,526 --> 00:43:34,361
getum við ekki haldið áfram.
492
00:43:35,362 --> 00:43:36,697
Er þetta þá búið?
493
00:43:39,116 --> 00:43:41,910
Nei, þetta er ekki „búið“.
494
00:43:41,994 --> 00:43:47,583
Þegar það hefur verið séð um Salamanca,
og það verður séð um hann,
495
00:43:47,666 --> 00:43:49,668
halda byggingaframkvæmdir áfram.
496
00:43:50,461 --> 00:43:54,006
Þar til færðu áfram borgað.
497
00:43:56,634 --> 00:43:58,802
Borgarðu mér fyrir að gera ekkert?
498
00:44:00,054 --> 00:44:01,847
Kallaðu það tryggingu.
499
00:44:02,890 --> 00:44:05,225
Jafnvel eftir Ziegler?
- Já.
500
00:44:08,479 --> 00:44:11,106
Hvað gerðist í Frankfurt?
501
00:44:11,190 --> 00:44:13,734
Lögmaðurinn eyddi degi
með konunni hans.
502
00:44:14,735 --> 00:44:18,197
Hún tók við kynntum staðreyndum.
503
00:44:20,032 --> 00:44:24,495
Eins og þú lagðir til, „byggingarslys“.
504
00:44:24,578 --> 00:44:28,290
Jarðarförin var í gær. Og auðvitað...
505
00:44:28,374 --> 00:44:30,042
hefur henni verið greitt.
506
00:44:32,795 --> 00:44:34,171
„Greitt.“
507
00:44:38,300 --> 00:44:42,429
Ég myndi velja næstu orð mín...
508
00:44:42,513 --> 00:44:45,140
afar vandlega væri ég þú.
509
00:44:52,106 --> 00:44:54,483
Haltu fjandans tryggingunni.
510
00:45:49,663 --> 00:45:54,293
Hr. Oakley. Hefurðu eitthvað að segja
um Carl Gravenhorst málið?
511
00:45:54,376 --> 00:45:55,252
Ó, ég...
512
00:45:55,335 --> 00:45:59,131
Þú veist að saksóknari er
sakaður um misferli í málinu.
513
00:45:59,214 --> 00:46:01,425
Gætirðu sagt eitthvað um þróun mála?
514
00:46:01,508 --> 00:46:02,593
Graven hvað?
515
00:46:02,676 --> 00:46:05,429
Fólk segir þig ásaka saklausan mann.
516
00:46:05,512 --> 00:46:08,348
Hefur skrifstofa saksóknara
eitthvað að fela?
517
00:46:08,432 --> 00:46:10,517
Jæja...
- Afsakið, afsakið.
518
00:46:10,601 --> 00:46:12,060
Hleypið mér í gegn.
519
00:46:12,144 --> 00:46:14,354
Þú ert að tala um skjólstæðing minn.
520
00:46:14,438 --> 00:46:16,148
Og þú ert?
- Saul Goodman.
521
00:46:16,231 --> 00:46:18,692
Carl Gravenhorst er 100 prósent saklaus.
522
00:46:18,775 --> 00:46:23,197
Skrifstofa saksóknara í Albuquerque
framkvæmir svívirðilegt réttarmorð.
523
00:46:23,280 --> 00:46:25,282
Þú ert hver?
- Ég er Saul Goodman,
524
00:46:25,365 --> 00:46:30,746
og við lögsækjum þig og skrifstofu
saksóknara fyrir illgjarnar ofsóknir,
525
00:46:30,829 --> 00:46:33,415
ólögmæts gæsluvarðhalds
og misnotkun ferla.
526
00:46:33,499 --> 00:46:34,333
Í alvöru?
527
00:46:34,416 --> 00:46:36,877
Já. Við förum með þetta í Hæstarétt.
528
00:46:36,960 --> 00:46:38,337
Þegar við erum búin
529
00:46:38,420 --> 00:46:42,633
verður nafn Carl Gravenhorst hreinsað
og við hljótum dómsátt í reiðufé.
530
00:46:42,716 --> 00:46:46,053
Ókei, nóg. Ég þarf að mæta í réttinn.
531
00:46:46,136 --> 00:46:48,805
Farðu ef þú þarft. En vittu til...
532
00:46:48,889 --> 00:46:50,682
við hittumst aftur.
533
00:46:50,766 --> 00:46:53,602
Fyrirgefðu. Hvað sagðistu heita?
534
00:46:53,685 --> 00:46:56,271
Ég er Saul Goodman og hef vinnu við
535
00:46:56,355 --> 00:47:01,068
að verja borgara Albuquerque
gegn hverslags óréttlæti.
536
00:47:01,151 --> 00:47:04,029
Þú hlýtur þá að vera dýr.
- Alls ekki.
537
00:47:04,112 --> 00:47:07,491
Ég trúi að menn, konur og börn
eigi skilið réttlæti fljótt
538
00:47:07,574 --> 00:47:10,369
á viðráðanlegu verði.
- Ertu með nafnspjald?
539
00:47:10,452 --> 00:47:11,995
Ekki fyrir mig. Fyrir vin.
540
00:47:12,079 --> 00:47:17,000
Já. Segðu vini þínum að ég dæmi ekki
541
00:47:17,084 --> 00:47:19,878
og ég er til taks allan sólarhringinn.
542
00:47:19,962 --> 00:47:22,130
Get ég fengið eitt svona, herra?
- Já.
543
00:47:23,465 --> 00:47:25,175
Hvað um mig?
- Ó, auðvitað.
544
00:47:26,552 --> 00:47:27,636
Ókei.
545
00:47:31,014 --> 00:47:32,558
Já, ég...
546
00:47:32,641 --> 00:47:34,560
Ég veit bara ekki...
547
00:47:34,643 --> 00:47:35,936
Fimm mánuðir.
548
00:47:36,687 --> 00:47:39,523
Vegna offylli
sætirðu líklega inni minna en tvo.
549
00:47:40,524 --> 00:47:41,400
Já.
550
00:47:42,401 --> 00:47:43,777
Miðað við fyrri dóma
551
00:47:43,860 --> 00:47:49,449
segja reglur um refsidóma að þú ættir
að sitja inni í tvö til fjögur ár, svo...
552
00:47:50,492 --> 00:47:52,286
fimm mánuðir er gott, Bobby.
553
00:47:56,164 --> 00:47:58,875
Hefurðu áhyggjur af því
hvenær Lois fæðir?
554
00:47:58,959 --> 00:48:00,002
Fæðir...?
555
00:48:01,503 --> 00:48:03,589
Ó, einmitt. Já.
556
00:48:03,672 --> 00:48:06,508
Ef það yrðu réttarhöld myndirðu verja mig?
557
00:48:07,509 --> 00:48:10,846
Bobby, þú vilt ekki réttarhöld.
- En þú yrðir lögmaðurinn?
558
00:48:10,929 --> 00:48:13,765
Já, en réttarhöld væru mistök.
559
00:48:13,849 --> 00:48:15,601
Réttarhöld eru óútreiknanleg.
560
00:48:15,684 --> 00:48:17,686
Saksóknarinn mun reyna allt.
561
00:48:17,769 --> 00:48:19,980
Þú tækir áhættu.
- Já, taktu áhættu.
562
00:48:20,063 --> 00:48:23,191
Já, ég vil ekki segja þér fyrir verkum,
fröken Wexler,
563
00:48:23,275 --> 00:48:26,445
en þú setur mig í stúkuna,
ég sýni hvolpaaugun,
564
00:48:26,528 --> 00:48:28,280
þeir sjá Lois og barnið.
565
00:48:28,363 --> 00:48:30,574
Þeir munu trúa mér.
- Ég trúi þér.
566
00:48:31,825 --> 00:48:35,495
Bobby, það eru milljón ástæður
til að fara ekki í réttarhöld.
567
00:48:36,913 --> 00:48:38,332
En ég ræð því.
568
00:48:38,415 --> 00:48:41,668
Já, en ég ráðlegg þér það ekki.
569
00:48:41,752 --> 00:48:45,380
Hættan er að þú sitjir inni
mun lengur, ekki skemur.
570
00:48:45,464 --> 00:48:47,924
Og ég meina ár af lífi þínu.
571
00:48:49,343 --> 00:48:51,845
En kannski ekki. Rétt?
572
00:48:53,096 --> 00:48:55,349
Þú vilt ekki taka þá áhættu.
- Kannski.
573
00:48:55,432 --> 00:48:56,892
Lois?
574
00:48:56,975 --> 00:48:58,560
Hvað sem Bobby segir.
575
00:49:04,858 --> 00:49:07,194
Afsakið mig augnablik. Vinsamlegast...
576
00:49:08,195 --> 00:49:10,238
hugsið þetta vel.
577
00:49:10,322 --> 00:49:11,198
Bæði tvö.
578
00:49:14,534 --> 00:49:15,452
Hádegismat?
579
00:49:15,535 --> 00:49:19,247
Það er ný samlokuvél í fjölskylduréttinum.
Ég heyrði góða hluti.
580
00:49:19,331 --> 00:49:21,166
Fyrirgefðu, ég er föst hérna.
581
00:49:21,249 --> 00:49:23,293
Nú? Hvað er málið?
582
00:49:23,377 --> 00:49:26,088
Hann tekur ekki tilboðinu.
- Hver? Þessi?
583
00:49:27,381 --> 00:49:29,257
Reyndi hann ekki að selja
584
00:49:29,341 --> 00:49:32,427
bretti af stolnum smá-kæliskápum
til leynilöggu?
585
00:49:32,511 --> 00:49:33,512
Hverju náðirðu?
586
00:49:33,595 --> 00:49:36,348
Fimm mánuði.
- Fimm mánuði? Með fyrri dóma?
587
00:49:36,431 --> 00:49:38,392
Hann ætti að þakka þér á hnjánum.
588
00:49:38,475 --> 00:49:40,060
Hann vill fá réttarhöld.
589
00:49:40,143 --> 00:49:41,561
Nei! Í alvöru?
590
00:49:41,645 --> 00:49:43,021
Í alvöru.
591
00:49:43,730 --> 00:49:44,815
Veistu hvað?
592
00:49:45,941 --> 00:49:47,192
Nei.
593
00:49:47,275 --> 00:49:48,694
Nei, við lögum þetta.
594
00:49:50,153 --> 00:49:52,948
Ég er saksóknari og geri þér erfitt fyrir.
595
00:49:53,031 --> 00:49:54,866
Þú verður erfið. Verðum hávær.
596
00:49:54,950 --> 00:49:58,537
Við förum þangað,
við völdum usla, ókei?
597
00:49:58,620 --> 00:50:03,291
Ný sönnunargögn fundust
og ég hætti fullur fordóma við tilboðið.
598
00:50:03,375 --> 00:50:07,003
Ég er brjálaður!
Ég vil loka hann inni fyrir lífstíð.
599
00:50:08,213 --> 00:50:09,631
Maðurinn kom aftur.
600
00:50:12,884 --> 00:50:15,512
Berjistu, berst ég tilbaka.
601
00:50:15,595 --> 00:50:18,598
Fáum fíflið á hnéin,
grátbiðjandi um fimm mánuði.
602
00:50:22,978 --> 00:50:25,272
Ég held ekki.
- Kim. Við getum það.
603
00:50:25,355 --> 00:50:28,108
Barnaleikur.
- Hann er kúnninn, hann ræður.
604
00:50:28,191 --> 00:50:31,653
Hvað er gott fyrir aulann
að fara til Los Lunas?
605
00:50:31,737 --> 00:50:33,238
Telurðu hann fífl núna?
606
00:50:33,321 --> 00:50:35,991
Bíddu þar til að snýr aftur úr
trúðaskólanum.
607
00:50:36,074 --> 00:50:37,159
Nei, Jimmy.
608
00:50:37,242 --> 00:50:39,828
En konan og barnið?
Eru þetta þau? En þau?
609
00:50:39,911 --> 00:50:42,205
Erum við ekki að nota völdin til góðs?
610
00:50:42,289 --> 00:50:44,332
Við gerum það ekki.
- Við gætum það!
611
00:50:44,416 --> 00:50:46,918
Ég lýg ekki.
- Það virkaði fyrir Mesa Verde.
612
00:50:47,002 --> 00:50:48,211
Jimmy. Hættu.
613
00:50:50,213 --> 00:50:51,465
Við getum ekki...
614
00:50:52,466 --> 00:50:53,925
Ókei.
615
00:50:59,097 --> 00:51:00,474
Já, ég sé þig heima.
616
00:51:16,031 --> 00:51:17,657
Svo...
617
00:51:17,741 --> 00:51:18,700
Hver var þetta?
618
00:51:21,995 --> 00:51:23,455
Er allt í lagi?
619
00:51:29,461 --> 00:51:31,546
Hann er frá skrifstofu saksóknara.
620
00:51:32,672 --> 00:51:34,633
Þeir taka samninginn af borðinu.
621
00:51:35,842 --> 00:51:40,555
Og? Við ætluðum hvort eð er ekki
að taka því, svo...
622
00:51:40,639 --> 00:51:43,225
Fröken Wexler, því hætta þau við tilboðið?
623
00:51:44,226 --> 00:51:45,727
Ég...
624
00:51:45,811 --> 00:51:47,979
veit það ekki fyrir víst.
625
00:51:48,063 --> 00:51:50,941
Mögulegt að þeir hafi ný sönnunargögn.
626
00:51:55,111 --> 00:51:57,531
Eins... Eins og hvað? Hvað...
627
00:51:57,614 --> 00:52:00,367
Myndavélar eða vitni? Eða...?
628
00:52:00,450 --> 00:52:01,785
Ég veit það ekki.
629
00:52:03,703 --> 00:52:05,622
Við komumst fljótt að því.
630
00:52:07,666 --> 00:52:09,376
Mér þykir það leitt, Bobby.
631
00:52:10,710 --> 00:52:12,963
Þeir virðast ætla að gera dæmi úr þér.
632
00:52:16,842 --> 00:52:18,426
Einmitt, jæja...
633
00:52:18,510 --> 00:52:21,429
Segjum dómaranum
að við ætlum fyrir rétt.
634
00:52:21,513 --> 00:52:23,390
Já, veistu hvað?
635
00:52:23,473 --> 00:52:26,434
Ertu viss um að við getum
ekki fengið fimm mánuði?
636
00:52:27,561 --> 00:52:32,232
Saksóknarinn dró tilboðið tilbaka.
- Meinarðu... þó þú biðjir blítt?
637
00:52:37,404 --> 00:52:39,114
Ég gæti reynt.
638
00:52:40,198 --> 00:52:43,410
Ertu viss um að þú viljir það?
- Já, ég íhugaði það
639
00:52:43,493 --> 00:52:46,872
eins og þú sagðir
og ég get setið inni í fimm mánuði.
640
00:52:48,665 --> 00:52:50,542
Gerðu það, fröken Wexler.
641
00:52:58,800 --> 00:53:00,552
Bíddu hérna.
642
00:53:00,635 --> 00:53:03,263
Ég lofa engu en...
643
00:53:03,346 --> 00:53:04,973
ég skoða það.
- Auðvitað.
644
00:53:05,056 --> 00:53:06,224
Gerð þú það.
645
00:53:07,559 --> 00:53:08,768
Við verðum hérna.
646
00:53:49,059 --> 00:53:51,728
TILEINKAÐ ROBERT FORSTER VINI OKKAR