1 00:00:52,510 --> 00:00:54,262 Ég er með hann. 2 00:00:54,888 --> 00:00:56,473 Jólasteinninn. 3 00:00:56,598 --> 00:00:58,016 Hann var í geymslunni. 4 00:00:58,099 --> 00:00:59,768 Mig langaði að koma Ferskju á óvart. 5 00:00:59,851 --> 00:01:02,020 Hvar er litli engillinn? 6 00:01:02,187 --> 00:01:04,814 Á leiðinni! 7 00:01:05,982 --> 00:01:07,776 Þarna er litli engillinn. 8 00:01:07,859 --> 00:01:08,943 Fyrirgefðu, pabbi. 9 00:01:09,027 --> 00:01:11,196 Já! Stríðið er hafið! 10 00:01:11,279 --> 00:01:13,531 Þið þurfið að slappa af. 11 00:01:17,535 --> 00:01:18,620 Ferskja. 12 00:01:19,037 --> 00:01:20,413 Jólasteinninn! 13 00:01:20,497 --> 00:01:22,540 Ég elska hann! Ég elska hann! 14 00:01:22,624 --> 00:01:24,501 Nei, ekki. Of seint. 15 00:01:25,251 --> 00:01:27,128 Ég er föst. 16 00:01:28,963 --> 00:01:31,883 Þetta er sami jólasteinn og ég átti í æsku. 17 00:01:31,966 --> 00:01:34,969 Erfðagripur fjölskyldunnar í marga ættliði. 18 00:01:35,053 --> 00:01:37,055 Þegar jólasveinninn kemur með gjafirnar í kvöld 19 00:01:37,847 --> 00:01:42,310 sér hann steininn og veit að einstök lítil stelpa býr hérna. 20 00:01:42,393 --> 00:01:45,438 Ó, jólasteinn Ó, jólasteinn 21 00:01:45,605 --> 00:01:49,567 30 tonn af blágrýti Og alltaf... 22 00:01:49,651 --> 00:01:51,569 Þú veist þú ert að syngja fyrir stein? 23 00:01:51,653 --> 00:01:54,030 Þetta er jólahefð fyrir börnin. 24 00:01:54,155 --> 00:01:56,199 Hafa skögultannar engar jólahefðir? 25 00:01:56,282 --> 00:01:57,325 Jú! 26 00:01:57,408 --> 00:02:00,995 Á hverju ári kom pabbi með stærstu, feitustu gasellurnar 27 00:02:01,079 --> 00:02:03,164 og við rifum gat á... 28 00:02:05,875 --> 00:02:07,001 ...gjafirnar okkar. 29 00:02:07,085 --> 00:02:08,628 Og við lékum við gasellurnar 30 00:02:08,711 --> 00:02:10,713 og dönsuðum við þær og borðuðum þær ekki. Endir. 31 00:02:10,839 --> 00:02:13,341 Gleðileg jól, spendýrin mín. 32 00:02:13,424 --> 00:02:16,761 Vá! Þetta er flottur steinn. 33 00:02:16,845 --> 00:02:18,346 Farðu frá steininum. 34 00:02:18,429 --> 00:02:19,931 -Af hverju? -Þú brýtur hann. 35 00:02:20,014 --> 00:02:21,432 Lúlli getur ekki brotið stein. 36 00:02:21,683 --> 00:02:22,767 Ekki freista hans. 37 00:02:22,851 --> 00:02:25,937 Lúlli frændi, við þurfum hann svo jólasveinninn finni okkur. 38 00:02:26,020 --> 00:02:28,439 Þetta? Rugl. 39 00:02:28,523 --> 00:02:30,441 Hann gæti gengið framhjá. 40 00:02:30,525 --> 00:02:33,444 Þið þurfið eitthvað stærra, hærra, meira glitrandi. 41 00:02:33,528 --> 00:02:35,655 Eitthvað með glansi. 42 00:02:35,738 --> 00:02:37,282 Tré! 43 00:02:37,991 --> 00:02:39,409 Jólatré? 44 00:02:39,492 --> 00:02:41,411 Veistu hvað það hljómar asnalega? 45 00:02:42,036 --> 00:02:43,663 Það eru til milljón tré, Lúlli. 46 00:02:43,746 --> 00:02:45,456 Hví ætti einhver að taka eftir þessu? 47 00:02:45,540 --> 00:02:46,791 Við gætum skreytt það. 48 00:02:47,625 --> 00:02:48,710 Skellur, Eddi. 49 00:02:55,383 --> 00:02:56,509 Flott! 50 00:03:05,435 --> 00:03:06,936 Svona! 51 00:03:07,896 --> 00:03:09,105 Þetta lítur vel út. 52 00:03:09,355 --> 00:03:10,815 Þetta kemst aldrei í tísku. 53 00:03:10,899 --> 00:03:12,192 Það er fallegt. 54 00:03:12,275 --> 00:03:15,778 Það vantar eitthvað á toppinn. 55 00:03:15,862 --> 00:03:17,947 Eitthvað sem passar við Lúlla. 56 00:03:26,998 --> 00:03:30,710 Og svona verður hefð til. 57 00:03:34,631 --> 00:03:35,798 Heyrðu! 58 00:03:38,551 --> 00:03:40,970 Hvað hélstu að myndi... 59 00:03:41,763 --> 00:03:43,932 Já. Þetta passar aldeilis við Lúlla. 60 00:03:50,104 --> 00:03:52,523 Slöppum aðeins af. 61 00:03:52,607 --> 00:03:55,860 Þetta snýst allt um jólaandann, ekki satt? 62 00:03:55,944 --> 00:03:58,279 Þú verður bráðum jólaandi! 63 00:03:58,363 --> 00:04:00,281 Manni, mér þykir þetta leitt. 64 00:04:00,365 --> 00:04:02,367 Veistu hvað. Þú þarft litlar áhyggjur að hafa af mér. 65 00:04:02,492 --> 00:04:04,202 Þú þarft að útskýra fyrir jólasveininum. 66 00:04:04,285 --> 00:04:06,496 Jólasveininum? 67 00:04:06,579 --> 00:04:08,665 Hann fyrirgefur þetta ekki. 68 00:04:08,748 --> 00:04:11,084 Þú ert kominn á... 69 00:04:11,167 --> 00:04:15,088 Slæma listann hjá jólasveininum. 70 00:04:16,256 --> 00:04:17,799 Á jólasveinninn slæman lista? 71 00:04:18,132 --> 00:04:19,384 Já! 72 00:04:19,467 --> 00:04:22,512 Og ef maður er ekki góður fer nafnið manns á listann. 73 00:04:22,720 --> 00:04:23,930 Við erum aldrei góðir. 74 00:04:24,013 --> 00:04:25,098 Af hverju að byrja núna? 75 00:04:26,015 --> 00:04:27,725 Ef nafnið manns er á slæma listanum 76 00:04:28,184 --> 00:04:30,853 fær maður engin jól. 77 00:04:32,897 --> 00:04:36,025 Nei! Af hverju ég? 78 00:04:36,526 --> 00:04:38,403 Fyrir utan það að það er mér að kenna. 79 00:04:38,653 --> 00:04:41,072 Slæmi listinn? Hvernig datt þér það í hug? 80 00:04:41,155 --> 00:04:44,284 Lúlli er auðtrúa en ekki svona auðtrúa. 81 00:04:44,367 --> 00:04:46,369 Hann veit að jólasveinninn er bara fyrir börn. 82 00:04:46,452 --> 00:04:49,038 Trúirðu ekki á jólasveininn? 83 00:04:49,163 --> 00:04:50,957 Tja... 84 00:04:51,040 --> 00:04:52,667 Auðvitað trúir hann. 85 00:04:52,750 --> 00:04:54,919 Það eru töfrar jólanna. 86 00:04:55,003 --> 00:04:58,715 Ef einhver ætti að vera á slæma listanum ert það þú, pabbi! 87 00:04:59,090 --> 00:05:00,925 Hún sagði þér til syndanna. 88 00:05:01,009 --> 00:05:03,052 Leitt, ég er fullorðinn. 89 00:05:03,136 --> 00:05:05,263 Fullorðnir trúa ekki á slæma listann. 90 00:05:07,265 --> 00:05:09,642 Ég fæ engin jól. 91 00:05:11,769 --> 00:05:13,104 Ekki gráta, Lúlli. 92 00:05:13,187 --> 00:05:14,355 Af hverju ekki? 93 00:05:14,439 --> 00:05:15,940 Tárin þín frjósa. 94 00:06:25,176 --> 00:06:27,512 Af hverju er ég á slæma listanum? 95 00:06:27,595 --> 00:06:28,930 Af hverju? Af hverju? 96 00:06:29,013 --> 00:06:31,641 Því hann á ekki aumingjalista. 97 00:06:32,141 --> 00:06:33,893 Takk fyrir að reyna að hugga mig. 98 00:06:33,976 --> 00:06:35,311 Mér líður samt illa. 99 00:06:35,478 --> 00:06:36,729 Hættu að gráta, Lúlli frændi. 100 00:06:36,813 --> 00:06:38,147 Við höfum margt að gera. 101 00:06:38,231 --> 00:06:39,399 En ég er enn í fýlu. 102 00:06:39,565 --> 00:06:41,609 -Við höfum ekki tíma. -Við förum á pólinn. 103 00:06:41,692 --> 00:06:42,777 Norðurpólinn? 104 00:06:42,860 --> 00:06:44,278 Já. Við finnum jólasveininn 105 00:06:44,362 --> 00:06:46,197 svo ég geti sannað að hann sé til. 106 00:06:46,280 --> 00:06:48,449 Og við tökum þig af listanum. 107 00:06:48,533 --> 00:06:49,617 Og okkur líka! 108 00:06:49,700 --> 00:06:52,412 Við erum slæmir en við viljum samt jól. 109 00:06:52,537 --> 00:06:54,747 Ferskja, þú getur ekki komið með. 110 00:06:54,872 --> 00:06:56,666 Þetta er hættuför. 111 00:06:56,749 --> 00:07:00,711 Norðurpóllinn er snjóeyðimörk. 112 00:07:03,131 --> 00:07:04,715 Þetta er ekki beint sólarströnd. 113 00:07:04,799 --> 00:07:05,967 Gerðu það, 114 00:07:06,050 --> 00:07:07,885 ég vil að við eigum jólin saman. 115 00:07:07,969 --> 00:07:09,137 Ég veit ekki. 116 00:07:09,220 --> 00:07:12,014 Það er mjög óábyrgt og fljótfært en gerum það samt! 117 00:07:12,098 --> 00:07:14,350 -Norður! -Hó hó hó! 118 00:07:14,767 --> 00:07:18,855 Fylgjum norðurljósunum. 119 00:07:18,938 --> 00:07:20,565 Norður. Skiljið þið? 120 00:07:21,149 --> 00:07:23,192 -Norður! -Jólasveinninn! 121 00:07:23,317 --> 00:07:24,735 Hó hó hó! 122 00:07:28,156 --> 00:07:29,949 Á níunda degi jóla 123 00:07:30,074 --> 00:07:33,619 Hann Jónas færði mér Níu flær sem bíta 124 00:07:33,744 --> 00:07:35,037 Átta kíló eyrnamergs 125 00:07:35,121 --> 00:07:36,789 Sjö frosna fingur 126 00:07:36,873 --> 00:07:38,291 Sex frosna fingur 127 00:07:38,374 --> 00:07:40,501 Fimm rotin... 128 00:07:40,626 --> 00:07:41,669 Egg? 129 00:07:41,794 --> 00:07:44,839 Ég held við séum komin á heimsenda. 130 00:07:44,922 --> 00:07:46,340 Nei, þetta er þoka. 131 00:07:46,466 --> 00:07:48,259 Við erum örugg meðan við 132 00:07:48,926 --> 00:07:50,553 höldum hópinn. 133 00:07:51,304 --> 00:07:53,306 Ferskja, hvar ertu? 134 00:07:53,389 --> 00:07:54,891 -Lúlli frændi? -Ferskja? 135 00:07:55,016 --> 00:07:56,642 -Lúlli frændi? -Ferskja? 136 00:07:58,144 --> 00:08:02,190 Eddi? Hvar ertu? Bíddu. Ég er Eddi. 137 00:08:07,570 --> 00:08:11,157 Haldið í félagann ykkar og fylgið mér. 138 00:08:12,408 --> 00:08:15,411 Ég hef frábært áttaskyn. 139 00:08:15,495 --> 00:08:16,746 Bíddu. 140 00:08:19,373 --> 00:08:20,791 -Guð hjálpi þér. -Takk. 141 00:08:35,014 --> 00:08:37,433 Sáuð þið hvað ég gerði? 142 00:08:38,768 --> 00:08:39,894 Þú ert hreindýr. 143 00:08:39,977 --> 00:08:40,978 Já, ég veit. 144 00:08:41,103 --> 00:08:42,480 Þú getur flogið! 145 00:08:42,563 --> 00:08:43,564 Ég veit! 146 00:08:43,648 --> 00:08:45,399 -Þú ert frábær! -Ég veit! 147 00:08:45,483 --> 00:08:49,695 Sjáið þetta, súrkál. Ég get flotið, rúllað og skotist. 148 00:08:49,862 --> 00:08:51,822 -Skotist? -Skot! Búmm! 149 00:08:54,200 --> 00:08:55,535 Hvað heitirðu? 150 00:08:55,660 --> 00:08:57,703 Ég heiti Sprangari. 151 00:08:57,870 --> 00:08:58,913 Sprangari? 152 00:09:00,581 --> 00:09:01,624 Það er fjölskyldunafn. 153 00:09:01,707 --> 00:09:03,084 Ekki hlusta á þá. 154 00:09:03,209 --> 00:09:05,419 Þú bjargaðir lífi okkar og við gleymum þér aldrei. 155 00:09:05,545 --> 00:09:06,837 Gleðileg jól. 156 00:09:06,921 --> 00:09:08,297 Þurfið þið ekki hjálp? 157 00:09:08,631 --> 00:09:10,424 Nei, takk. Þú hefur gert nóg nú þegar. 158 00:09:10,508 --> 00:09:11,968 Við sjáum um þetta. 159 00:09:13,302 --> 00:09:15,137 Hreindýrið kemur með. 160 00:09:16,430 --> 00:09:18,015 Hvað finnst þér? 161 00:09:19,350 --> 00:09:22,019 Viltu hreinskilið svar eða jólasvar? 162 00:09:22,144 --> 00:09:23,813 Jólasvar. 163 00:09:24,146 --> 00:09:25,356 Þetta er yndislegt. 164 00:09:26,023 --> 00:09:27,400 Manni? 165 00:09:27,525 --> 00:09:29,569 Hefurðu séð Ferskju? Ég finn hana hvergi. 166 00:09:29,694 --> 00:09:31,571 Lúlli, Skellur og Eddi eru líka horfnir! 167 00:09:31,696 --> 00:09:33,239 Þegar ég sá þau síðast voru þau að ræða 168 00:09:33,364 --> 00:09:34,782 hvernig maður kemst af slæma listanum. 169 00:09:34,949 --> 00:09:36,951 Hvaða slæma lista? Ég bjó hann til! 170 00:09:37,076 --> 00:09:38,160 Við verðum að finna þau. 171 00:09:38,286 --> 00:09:40,288 Geturðu fundið slóð Lúlla? 172 00:09:40,413 --> 00:09:42,290 Já, en þá svíður mig í augun. 173 00:09:42,456 --> 00:09:43,624 Gerðu það! 174 00:09:46,043 --> 00:09:47,044 Fann hana. 175 00:09:50,798 --> 00:09:54,468 Hversu langt er til Norðurpólsins? 176 00:09:54,885 --> 00:09:57,096 Þið getið ekki gengið til Norðurpólsins. 177 00:09:57,221 --> 00:09:58,306 Það er of löng leið. 178 00:09:58,389 --> 00:10:02,059 En ég get flogið með ykkur. Ekkert mál, með Sprangferðum. 179 00:10:02,184 --> 00:10:03,686 Nei, við getum það ekki. 180 00:10:03,769 --> 00:10:05,479 Nei, nei, nei. Ég var alinn upp 181 00:10:05,563 --> 00:10:08,816 í að vera góður við ókunnuga og enginn er eins ókunnugur og þið. 182 00:10:09,525 --> 00:10:10,568 Frammí! 183 00:10:12,778 --> 00:10:15,281 Það er smá ókyrrð, góðir farþegar. 184 00:10:15,406 --> 00:10:17,325 Vinsamlegast festið sætisólarnar. 185 00:10:17,450 --> 00:10:19,243 Ég er ekki of þung, er það? 186 00:10:19,327 --> 00:10:20,995 Nei, nei. Þú ert létt sem fjöður. 187 00:10:21,120 --> 00:10:23,164 360 kílóa fjöður. 188 00:10:23,289 --> 00:10:26,000 Ertu með poka fyrir gubb? 189 00:10:29,086 --> 00:10:32,673 Ferskja! Ferskja! 190 00:10:32,757 --> 00:10:34,383 Manni, hvar er Dýri? 191 00:10:35,968 --> 00:10:38,512 Dýri! Er allt í lagi? 192 00:10:41,265 --> 00:10:42,933 Ánægður með að hafa ekki kysst mig? 193 00:10:45,144 --> 00:10:46,562 Ertu viss um að þetta sé í norður? 194 00:10:46,687 --> 00:10:47,855 Ég veit ekki. Ég... 195 00:10:47,980 --> 00:10:50,399 Ég er svo ringlaður. 196 00:10:50,524 --> 00:10:52,109 Bíddu, spor! 197 00:10:52,193 --> 00:10:53,653 Dýri? 198 00:10:55,237 --> 00:10:57,406 Jarðsegul-dótið 199 00:10:57,531 --> 00:10:59,200 ruglar áttaskyninu mínu. 200 00:10:59,283 --> 00:11:00,910 Það er frábært! 201 00:11:01,035 --> 00:11:04,288 Við erum villt, litla stelpan mín er týnd og... 202 00:11:04,413 --> 00:11:06,957 Manni, þetta verður allt í lagi. 203 00:11:07,041 --> 00:11:08,084 Hvernig? 204 00:11:08,167 --> 00:11:10,044 Trúðu á töfra jólanna. 205 00:11:10,127 --> 00:11:11,462 Það er kjánalegt. 206 00:11:11,587 --> 00:11:13,130 -Reyndu bara. -Það virkar ekki. 207 00:11:13,255 --> 00:11:14,799 Gerðu það fyrir Ferskju. 208 00:11:16,676 --> 00:11:18,010 Ég trúi. 209 00:11:18,135 --> 00:11:19,470 Ég trúi. 210 00:11:22,014 --> 00:11:24,809 Manni! Norðurljósin! 211 00:11:24,892 --> 00:11:26,227 Norður. Skilurðu? 212 00:11:27,186 --> 00:11:30,064 Þetta var bara tilviljun, ekki satt? 213 00:11:30,189 --> 00:11:32,733 Hverjum er ekki sama? Ég tek það sem ég fæ. Förum. 214 00:11:40,157 --> 00:11:42,618 Við hljótum að vera farin að nálgast. 215 00:11:43,452 --> 00:11:44,620 Sykurplómur! 216 00:11:45,621 --> 00:11:46,706 Piparmyntubörkur! 217 00:11:47,456 --> 00:11:49,625 Gulur snjór, uppáhaldið mitt! 218 00:11:49,750 --> 00:11:51,961 Ekki. 219 00:11:52,086 --> 00:11:54,547 Stopp! Enginn fer hér í gegn. 220 00:11:56,215 --> 00:11:59,552 Hæ. Hver ert þú? 221 00:11:59,677 --> 00:12:00,970 Við erum Sveinfylgjar. 222 00:12:01,053 --> 00:12:05,141 Við höldum ókunnugum úti svo jólasveinninn geti unnið í friði. 223 00:12:05,224 --> 00:12:08,519 Ég vissi að hann væri til! Við verðum að hitta hann. 224 00:12:08,602 --> 00:12:09,979 Það er bannað! 225 00:12:10,062 --> 00:12:13,149 Ég skipa ykkur að snúa við. Bæ! 226 00:12:13,274 --> 00:12:15,568 Þú og hvaða her? 227 00:12:19,280 --> 00:12:20,322 Þessi her. 228 00:12:20,448 --> 00:12:22,116 -Hasta luego. -Feliz Navidad. 229 00:12:22,199 --> 00:12:24,744 En ég verð að komast inn. Ég er á listanum! 230 00:12:24,827 --> 00:12:27,913 Það má ekki trufla hann, annars fáum við engar gjafir. 231 00:12:27,997 --> 00:12:31,208 Þið hafið fengið viðvörun. Sleppið fjandanum lausum! 232 00:12:37,506 --> 00:12:39,049 Látið vaða, flóabitnu aumingjar! 233 00:12:39,175 --> 00:12:41,719 Þið eruð ekkert miðað við krafta 234 00:12:42,052 --> 00:12:43,220 flugsins. 235 00:12:44,388 --> 00:12:46,724 Grípið fót og togið! 236 00:13:05,534 --> 00:13:06,744 Flýið! 237 00:13:14,418 --> 00:13:17,963 Nú hlustum við öll Svo hýrleg og sett 238 00:13:18,088 --> 00:13:20,966 Ekki nein köll Því áðan barst frétt 239 00:13:21,133 --> 00:13:25,304 Því ég kem í kvöld 240 00:13:25,429 --> 00:13:26,555 Já! 241 00:13:26,639 --> 00:13:30,100 Ég arka um sveit Og arka í borg 242 00:13:37,900 --> 00:13:39,109 Múskat! 243 00:13:39,193 --> 00:13:40,945 Hó, hó, nei! 244 00:13:53,582 --> 00:13:54,625 Lúlli? 245 00:13:54,750 --> 00:13:56,460 Hvar er Ferskja? 246 00:13:56,585 --> 00:13:58,420 -Ferskja! -Ferskja! 247 00:13:58,504 --> 00:13:59,797 Hvar ertu? 248 00:13:59,964 --> 00:14:01,131 Hérna! 249 00:14:01,465 --> 00:14:03,551 Bíddu. Fljúga hreindýrin hérna? 250 00:14:03,676 --> 00:14:05,135 Þetta gerir það. 251 00:14:06,554 --> 00:14:08,347 -Ferskja! -Pabbi! 252 00:14:08,472 --> 00:14:11,725 Við höfðum svo miklar áhyggjur. 253 00:14:12,434 --> 00:14:14,228 Ó, þú... 254 00:14:14,353 --> 00:14:16,564 Þú ferð í skammarkrókinn! 255 00:14:16,856 --> 00:14:18,065 Fyrirgefðu, pabbi. 256 00:14:18,190 --> 00:14:19,275 Ég er að tala við Lúlla. 257 00:14:19,441 --> 00:14:20,442 Fyrirgefðu, pabbi. 258 00:14:20,568 --> 00:14:22,486 Jeremías og jólakaka! 259 00:14:23,445 --> 00:14:25,447 Þetta er jólasveinninn! 260 00:14:25,990 --> 00:14:28,117 Ekki allir feitir gaurar eru jólasveinninn. 261 00:14:28,242 --> 00:14:32,454 Ég er ekki feitur! Það er þessi búningur, hann er bólstraður. 262 00:14:32,538 --> 00:14:34,164 Þetta er jólasveinninn! 263 00:14:34,290 --> 00:14:36,458 Hann er eins gamall og hrumur og ég ímyndaði mér. 264 00:14:36,542 --> 00:14:38,252 Og svo glaður. 265 00:14:38,335 --> 00:14:39,503 Sjáið þetta. 266 00:14:39,587 --> 00:14:42,214 Tveir tímar í jólin og allt er ónýtt! 267 00:14:42,339 --> 00:14:45,718 Leikföngin, sleðinn! Öll vinnan mín. 268 00:14:45,843 --> 00:14:49,054 Er þetta góður tími til að biðja um að losna af slæma listanum? 269 00:14:49,138 --> 00:14:50,556 Það er enginn slæmur listi. 270 00:14:50,639 --> 00:14:53,142 Hann er til núna, Manfreð. Takk fyrir hugmyndina. 271 00:14:55,644 --> 00:14:57,104 Bíddu! Hvernig veistu hvað ég 272 00:14:58,981 --> 00:15:00,316 heiti? 273 00:15:00,816 --> 00:15:01,984 Jólasveinn? 274 00:15:02,067 --> 00:15:03,694 Hvað gerðum við? 275 00:15:06,113 --> 00:15:07,990 Já. Eyðilögðum jólin. 276 00:15:08,365 --> 00:15:10,284 Ferskja, þú... Ég meina, ég... 277 00:15:10,367 --> 00:15:12,828 Þetta er jólasveinninn! Hann stendur þarna. 278 00:15:12,912 --> 00:15:14,330 Hann er til! 279 00:15:15,539 --> 00:15:18,709 Það verða mörg börn fyrir vonbrigðum á morgun. 280 00:15:25,925 --> 00:15:28,177 Við hljótum að geta lagað þetta. 281 00:15:28,302 --> 00:15:31,430 Það er ekki hægt! Við erum bara átta. 282 00:15:32,264 --> 00:15:34,516 Og þeir eru 800! 283 00:15:34,642 --> 00:15:36,894 Við? Áttu við okkur? 284 00:15:36,977 --> 00:15:39,939 Datt ykkur aldrei í hug að veita þeim feita hjálparhönd? 285 00:15:40,022 --> 00:15:41,190 Komdu, Ferskja. 286 00:15:41,315 --> 00:15:43,484 Þú kenndir mér að trúa. Hvað finnst þér? 287 00:15:44,735 --> 00:15:47,529 Kýlum á það! Ekki mig! 288 00:15:49,782 --> 00:15:52,534 -Skreytum hús með mosa og illgresi -Fa-la-la-la-la 289 00:15:52,618 --> 00:15:53,661 Hvað er hús? 290 00:15:53,744 --> 00:15:54,787 Gleði ríkja skal í bænum... 291 00:15:54,912 --> 00:15:55,913 Hvað er bær? 292 00:15:56,038 --> 00:15:57,039 Fa-la-la-la-la 293 00:15:57,122 --> 00:15:58,248 Leikið með. 294 00:15:58,332 --> 00:16:00,125 Ég get lagað þetta, jólasveinn 295 00:16:00,250 --> 00:16:02,252 Við getum fa-la-la-la-lagað þetta 296 00:16:02,336 --> 00:16:04,338 Gefðu letidýrinu möguleika. 297 00:16:04,463 --> 00:16:07,091 Það eru of mörg "la" í þessu lagi 298 00:16:09,134 --> 00:16:11,512 Ég veit ekki af hverju ég gerði þetta. 299 00:16:11,637 --> 00:16:14,890 Þetta er leikfang! Og þetta líka! 300 00:16:15,557 --> 00:16:18,352 Og þetta? Þetta er rusl. 301 00:16:19,144 --> 00:16:20,938 Lúlli hefur rétt fyrir sér 302 00:16:21,063 --> 00:16:22,064 Fa-la-la-la-la 303 00:16:22,189 --> 00:16:23,232 Ekki slæmt. 304 00:16:23,357 --> 00:16:25,109 -Fallegt! -Ekki láta Lúlla fá það. 305 00:16:25,234 --> 00:16:26,235 Fa-la-la-la-la 306 00:16:26,360 --> 00:16:27,569 Áfram, pabbi. 307 00:16:27,653 --> 00:16:29,405 -Við getum það -Ef við drífum okkur 308 00:16:29,488 --> 00:16:30,531 -Ljáðu kló -Ljáðu þófa 309 00:16:30,614 --> 00:16:31,699 Allir 310 00:16:31,782 --> 00:16:33,784 Þó þú sért lítill og loðinn 311 00:16:33,909 --> 00:16:35,995 Saman getum við þetta 312 00:16:36,537 --> 00:16:38,998 Garnhnykill? Hver vill það? 313 00:16:40,124 --> 00:16:41,458 Flott! 314 00:16:42,292 --> 00:16:43,377 Hvað gerum við við þetta? 315 00:16:43,502 --> 00:16:45,212 Setjum það hérna. 316 00:16:45,337 --> 00:16:46,463 Heyrðu! 317 00:16:46,547 --> 00:16:48,173 Eitthvað við þennan mistiltein... 318 00:16:48,257 --> 00:16:50,259 Þetta verður skrifað í sögubækur 319 00:16:50,384 --> 00:16:51,385 Fa-la-la-la-la 320 00:16:51,510 --> 00:16:52,553 Og við erum ekki búin 321 00:16:52,678 --> 00:16:54,555 Friður og gleði fyrir öll spendýr 322 00:16:54,680 --> 00:16:56,765 -Þetta var óþarfi. -Bara fyrir þig. 323 00:17:00,894 --> 00:17:02,938 Allt var grimmt og leiðinlegt 324 00:17:03,063 --> 00:17:04,982 En við gerðum gott úr því 325 00:17:05,107 --> 00:17:07,151 Við fundum töfra jólanna 326 00:17:07,276 --> 00:17:09,695 Allt letidýrunum að þakka 327 00:17:11,155 --> 00:17:13,198 "Allt letidýrunum að þakka"? 328 00:17:13,449 --> 00:17:14,950 Allt okkur 329 00:17:15,200 --> 00:17:20,330 Að þakka 330 00:17:21,081 --> 00:17:23,542 Ég trúi þessu ekki. Þessar gjafir! 331 00:17:23,667 --> 00:17:26,879 Þessar skreytingar! Þessi sleði! 332 00:17:26,962 --> 00:17:28,380 Er hann ekki flottur? 333 00:17:28,464 --> 00:17:32,843 Litlu letidýrin geta hjálpað þér að gera gjafir á hverju ári! 334 00:17:32,926 --> 00:17:34,219 Ekki satt? 335 00:17:34,303 --> 00:17:35,888 Þá þurfum við húfur. 336 00:17:35,971 --> 00:17:37,306 Sætar húfur. 337 00:17:37,431 --> 00:17:40,934 Það er nóg af gjöfum fyrir öll börn heimsins. 338 00:17:41,018 --> 00:17:43,479 Öll börnin? Í heiminum? 339 00:17:43,604 --> 00:17:46,023 Ég vildi að ég gæti það en sé ekki hvernig. 340 00:17:46,231 --> 00:17:49,610 Ég gef þér bestu jólagjöfina. 341 00:17:49,693 --> 00:17:52,237 Mig! Sprangferðir fljúga í nótt. 342 00:17:52,362 --> 00:17:55,199 Rétt hjá þér, Sprangari! 343 00:17:56,241 --> 00:17:58,869 Setjum allt í efsta gír. 344 00:18:01,914 --> 00:18:02,956 Upp og burt! 345 00:18:03,082 --> 00:18:04,166 Áfram nú! 346 00:18:04,291 --> 00:18:06,293 Við björgum jólunum! 347 00:18:07,002 --> 00:18:08,295 Þegar þú ert tilbúinn. 348 00:18:08,796 --> 00:18:10,172 Ég trúi þessu ekki! 349 00:18:10,297 --> 00:18:11,840 Mér mistókst. 350 00:18:14,760 --> 00:18:17,513 Þessi fjölskylda gefst ekki svo auðveldlega upp. 351 00:18:17,638 --> 00:18:18,764 Flott, pabbi! 352 00:18:18,847 --> 00:18:21,225 Komdu, Sprangari. Við reynum áfram. 353 00:18:21,350 --> 00:18:23,185 Þú ert eina fljúgandi hreindýrið sem við höfum. 354 00:18:23,310 --> 00:18:25,062 Nema þú þekkir 10 í viðbót. 355 00:18:25,187 --> 00:18:27,439 Það er rétt. Ég get þetta ekki einn. 356 00:18:29,274 --> 00:18:31,193 Hvert ertu að fara? 357 00:18:31,944 --> 00:18:33,070 Frábært. 358 00:18:33,195 --> 00:18:35,280 Rosalegur dagur, ekki satt? 359 00:18:35,405 --> 00:18:37,991 Gerðu það! Hó hó hó. 360 00:18:39,409 --> 00:18:40,744 Ennþá á slæma listanum? 361 00:18:47,042 --> 00:18:49,628 Við höfum ferðast um 10 metra. 362 00:18:49,711 --> 00:18:52,131 Ef við höldum svona áfram förum við í kringum jörðina. 363 00:18:52,214 --> 00:18:54,299 Á um það bil 8.000 árum. 364 00:18:55,008 --> 00:18:56,218 Ömurlegt! 365 00:18:56,343 --> 00:18:58,053 Manni hefur rétt fyrir sér! 366 00:18:58,178 --> 00:19:00,556 Ekkert er ómögulegt ef við reynum saman. 367 00:19:00,681 --> 00:19:02,558 Hér er fjölskyldan mín. 368 00:19:04,768 --> 00:19:07,688 Snöggur, Dansari, Tófa, Stjarna, Örvar, Danni 369 00:19:08,480 --> 00:19:09,815 og Bliki. 370 00:19:11,608 --> 00:19:12,818 Bliki? 371 00:19:12,943 --> 00:19:14,570 Ég hélt að Sprangari væri slæmt! 372 00:19:18,699 --> 00:19:20,826 -Flott nafn. -Fer þér vel. 373 00:19:23,579 --> 00:19:24,580 Takk, Sprangari. 374 00:19:24,663 --> 00:19:26,248 Ég hélt ég væri svo frábær 375 00:19:26,331 --> 00:19:28,167 en stundum þarf maður á hjálp að halda. 376 00:19:28,292 --> 00:19:29,668 Þessi hjörð kenndi mér það... 377 00:19:29,793 --> 00:19:31,295 Kyrr. 378 00:19:33,672 --> 00:19:34,923 ...ásamt öðru. 379 00:19:35,007 --> 00:19:36,466 Gerum þetta. 380 00:19:44,057 --> 00:19:45,392 Já! 381 00:19:51,315 --> 00:19:53,400 Vel gert, Manfreð! 382 00:19:55,819 --> 00:19:57,487 Góði listinn 383 00:19:59,907 --> 00:20:01,783 Lúlli 384 00:20:01,867 --> 00:20:03,911 Ég fæ jól! 385 00:20:04,369 --> 00:20:06,330 Sérðu hvað gerist þegar maður trúir? 386 00:20:06,413 --> 00:20:08,874 Mér líkar vel við töfra jólanna. 387 00:20:09,082 --> 00:20:10,959 Gleðileg jól, bæði tvö. 388 00:20:11,043 --> 00:20:12,085 Hó hó hó! 389 00:20:12,252 --> 00:20:13,754 -Flott! -Já! 390 00:20:13,921 --> 00:20:16,924 Gleðileg jól! 391 00:20:21,345 --> 00:20:22,763 Til Skrotta Frá Jólasveininum 392 00:21:31,123 --> 00:21:33,125 Þýðandi : Kristín Guðmundsdóttir