1 00:00:53,660 --> 00:00:57,910 Þetta er bein útsending frá 24 tíma keppni í Le Mans 1959. 2 00:00:57,950 --> 00:01:02,000 Keppnin er hálfnuð og við höfum séð Aston Martin númer 5 3 00:01:02,040 --> 00:01:05,670 sem Carroll Shelby ekur, vinna mikið á nú í lokin. 4 00:01:06,170 --> 00:01:09,010 Ef hann heldur þessum hraða gæti hann... 5 00:01:26,400 --> 00:01:28,110 Hann er að koma. 6 00:01:28,150 --> 00:01:29,690 Hann er að koma. Drífið ykkur! 7 00:01:29,730 --> 00:01:32,070 Dekkin! -Fljótir! 8 00:01:32,110 --> 00:01:34,320 Ég veit þið eruð þreyttir en verum snöggir. 9 00:01:34,360 --> 00:01:35,950 Áfram, áfram! 10 00:01:37,950 --> 00:01:39,450 Vélin er nokkuð heit en það gengur. 11 00:01:39,490 --> 00:01:40,950 Dekkin grípa ennþá. -Eldur! 12 00:01:41,000 --> 00:01:42,250 Eldur! 13 00:01:42,290 --> 00:01:43,830 Þú logar, Shelby! -Taktu teppið! 14 00:01:45,750 --> 00:01:47,380 Slökkvið! -Slökkvið eldinn! 15 00:01:49,840 --> 00:01:51,170 Er allt í lagi? 16 00:01:53,550 --> 00:01:55,050 Fyllið hann! 17 00:01:56,550 --> 00:01:58,600 Shelby, það kviknaði... -Loga ég? 18 00:02:00,810 --> 00:02:01,930 Loga ég eða hvað? 19 00:02:01,970 --> 00:02:03,640 Nei, þú logar ekki. -Fyllið hann! 20 00:02:03,680 --> 00:02:04,850 Fyllið hann. -Fylla hann. 21 00:02:07,110 --> 00:02:09,480 Hvar er ég? -Tveggja hringja forskot, vinur. 22 00:02:09,520 --> 00:02:10,570 Bíllinn er tilbúinn. 23 00:02:10,610 --> 00:02:11,980 Sýndu þeim það. 24 00:02:34,050 --> 00:02:38,090 Carroll Shelby í Aston Martin númer 5 hefur haldið forskoti 25 00:02:38,140 --> 00:02:40,510 nú þegar síðustu mínútur keppninnar nálgast. 26 00:02:40,560 --> 00:02:41,680 Shelby. 27 00:02:41,720 --> 00:02:42,810 Fáninn er kominn fram. 28 00:02:44,140 --> 00:02:46,060 Áhorfendur rísa á fætur. 29 00:02:46,100 --> 00:02:47,060 Shelby. 30 00:02:47,100 --> 00:02:49,480 ...vinnur titilinn! Bandaríkjamaður vinnur Le Mans! 31 00:02:49,520 --> 00:02:50,400 Shelby. 32 00:02:52,570 --> 00:02:54,490 Carroll Shelby. -Hvað? 33 00:02:54,530 --> 00:02:56,900 Þú getur ekki hunsað þetta lengur. 34 00:02:56,950 --> 00:02:59,160 Ég tek töflurnar. Þær virka. 35 00:02:59,820 --> 00:03:03,160 Aukin hjartsláttartíðni, segjum 130 slög á mínútu 36 00:03:03,200 --> 00:03:07,420 þótt í skamman tíma sé, veldur hún hættu á hjartaáfalli. 37 00:03:07,460 --> 00:03:09,630 Þá tek ég þátt í styttri keppnum. -Það virkar ekki. 38 00:03:09,670 --> 00:03:12,670 Eins og NASCAR. Formúla 1. 39 00:03:12,710 --> 00:03:16,420 Hjartalokan er sködduð. Alvarlegra verður það ekki. 40 00:03:16,470 --> 00:03:18,970 Þú ert heppinn að vera á lífi. 41 00:03:20,430 --> 00:03:22,260 Mér finnst ég mjög heppinn. 42 00:03:23,560 --> 00:03:25,480 Heppnastur í heimi. 43 00:03:43,330 --> 00:03:47,160 Þegar vélin nær 7000 snúningum 44 00:03:47,210 --> 00:03:49,120 er líkt og allt deyfist. 45 00:03:58,050 --> 00:04:02,140 Bíllinn verður þyngdarlaus. Hverfur bara. 46 00:04:05,560 --> 00:04:06,720 Passaðu þig! 47 00:04:11,230 --> 00:04:16,530 Ekkert er eftir nema líkami sem ferðast um rúm og tíma. 48 00:04:22,160 --> 00:04:24,080 7000 snúningar. 49 00:04:25,580 --> 00:04:26,830 Þar hittirðu það. 50 00:04:30,830 --> 00:04:32,420 Það spyr þig spurningar. 51 00:04:33,420 --> 00:04:34,790 Einu spurningarinnar sem máli skiptir. 52 00:04:38,510 --> 00:04:39,920 "Hver ertu?‟ 53 00:04:46,890 --> 00:04:50,350 Von Trips á Ferrari er að koma í tappatogarann. 54 00:04:50,390 --> 00:04:52,060 Hann bremsar seint. -Ég hringdi þrisvar, 55 00:04:52,100 --> 00:04:53,400 þú svarar aldrei. 56 00:04:53,440 --> 00:04:55,820 Hann slær nýtt met! -Ég svara alltaf símanum. 57 00:04:55,860 --> 00:04:57,360 Nei, þú svarar ekki. -Víst. 58 00:04:57,400 --> 00:04:58,400 Það er ekki rétt. 59 00:04:58,780 --> 00:05:00,490 Fyrir mánuði var gaman að þessum bíl. 60 00:05:01,650 --> 00:05:04,820 Nú fer hann ekki í gang. Og ef hann fer í gang 61 00:05:04,870 --> 00:05:06,120 heyrist búmm, búmm. 62 00:05:06,910 --> 00:05:10,200 Þegar ég ek úr innkeyrslunni fær hundurinn hjartaáfall. 63 00:05:11,330 --> 00:05:12,920 Ég bið þig bara að gera hann eins og áður. 64 00:05:14,420 --> 00:05:17,000 Þú hefur stíflað ventlana og kertin. 65 00:05:17,040 --> 00:05:19,510 Það er ekkert að bílnum, það er bara aksturinn. 66 00:05:19,550 --> 00:05:20,510 Er það aksturinn? 67 00:05:20,550 --> 00:05:22,970 Of mikið eldsneyti, ekki nógur neisti orsakar mótslátt. 68 00:05:23,010 --> 00:05:24,390 Viltu segja það á mannamáli? 69 00:05:26,680 --> 00:05:28,100 Gott og vel. 70 00:05:31,350 --> 00:05:34,520 Þetta er sportbíll. 71 00:05:34,560 --> 00:05:36,770 Það þarf að aka honum eins og sportbíl. 72 00:05:36,810 --> 00:05:40,070 Ef þú ekur eins og skólakennari stíflast hann. 73 00:05:40,110 --> 00:05:43,570 Skiptu um gír á 5000 snúningum, ekki 2000. 74 00:05:43,610 --> 00:05:47,780 Keyrðu eins og þú meinir það. Fast og þétt. 75 00:05:47,830 --> 00:05:49,490 Þá gengur vélin snurðulaust. 76 00:05:49,540 --> 00:05:53,290 Ertu að segja að ég kunni ekki að aka bílnum mínum? 77 00:05:54,170 --> 00:05:57,250 Nei. En ég held að þetta sé ekki bíll fyrir þig. 78 00:05:57,290 --> 00:06:00,960 Plymouth eða Studebaker henta þér betur. 79 00:06:02,920 --> 00:06:04,220 Er eitthvert vandamál hjá okkur? 80 00:06:05,840 --> 00:06:08,720 Ekki mér. Ég átti MG, það var fínn gangur í honum. 81 00:06:08,760 --> 00:06:10,350 Farðu í rassgat, tjallabjáni. 82 00:06:10,390 --> 00:06:11,600 Ég vil fá endurgreitt. 83 00:06:11,640 --> 00:06:16,400 Ég myndi endurgreiða þér en þú borgaðir ekki síðasta mánuð. 84 00:06:16,440 --> 00:06:18,770 Í þessu landi hefur kúnninn allltaf rétt fyrir sér. 85 00:06:18,820 --> 00:06:22,150 Hefurðu heyrt það? -Já. 86 00:06:22,190 --> 00:06:24,070 Algjör þvæla. 87 00:06:24,110 --> 00:06:26,490 Mundu að ég hraðaði honum 88 00:06:26,530 --> 00:06:29,580 svo þú skalt fara varlega í fyrsta gír. 89 00:06:29,620 --> 00:06:33,120 Gefðu vel í. Gott hjá þér. 90 00:06:38,130 --> 00:06:39,960 Enn einn ánægður kúnni? 91 00:06:42,880 --> 00:06:44,420 Get ég aðstoðað þig? 92 00:06:46,470 --> 00:06:48,340 Var þetta ekki MGA 1500? 93 00:06:50,600 --> 00:06:52,850 Þú þekkir bíla. 94 00:06:52,890 --> 00:06:54,680 Ég hef gaman af þeim. 95 00:06:54,730 --> 00:06:56,520 Ég dýrka hljóðið í þeim. 96 00:06:56,560 --> 00:06:58,440 Hvernig það fer gegnum mann. 97 00:06:58,480 --> 00:06:59,360 Já, einmitt. 98 00:07:00,570 --> 00:07:02,110 Titringurinn. 99 00:07:04,070 --> 00:07:09,070 Ég á þennan viðarklædda Country Squire 100 00:07:09,990 --> 00:07:11,490 handan götunnar. 101 00:07:12,790 --> 00:07:16,370 Algjör glæsikerra. -Jæja? 102 00:07:16,410 --> 00:07:18,080 Kemst hann hratt? -Mjög svo. 103 00:07:18,790 --> 00:07:20,750 Bíddu hæg. Hvers konar stelpa ertu? 104 00:07:21,710 --> 00:07:23,920 Svona stelpa sem finnst lyktin af bensíni góð. 105 00:07:24,420 --> 00:07:25,420 Og brenndu gúmmíi. 106 00:07:25,880 --> 00:07:28,720 Ertu eitthvað afbrigðileg? 107 00:07:29,220 --> 00:07:31,140 Bara eftir að ég giftist þér. 108 00:07:39,190 --> 00:07:40,940 Hvað er á seyði, Gar? -Það er eitthvað að. 109 00:07:43,230 --> 00:07:44,190 Sæll, Lee. 110 00:07:44,230 --> 00:07:46,280 Hann er ekki jafn viss og þú um bankana. 111 00:07:48,530 --> 00:07:49,740 Ég er ekki viss... 112 00:07:50,910 --> 00:07:52,330 Hvernig fréttist þetta? 113 00:07:55,540 --> 00:07:58,370 Hvað er á seyði, Don? -Ég veit það ekki. 114 00:07:59,710 --> 00:08:00,960 Velkominn, herra Ford. 115 00:08:01,000 --> 00:08:02,880 Komdu sæll. -Gaman að sjá þig. 116 00:08:08,420 --> 00:08:09,930 Stöðvaðu það, Beebe. 117 00:08:16,890 --> 00:08:17,890 John! 118 00:08:22,560 --> 00:08:24,190 Stöðva allt! 119 00:08:35,160 --> 00:08:36,580 Heyrið þið þetta? 120 00:08:39,290 --> 00:08:45,960 Svona hljómar Ford bílaverksmiðjan á hausnum. 121 00:08:51,590 --> 00:08:57,270 Árið 1899 gekk afi minn, Henry Ford, 122 00:08:57,310 --> 00:09:02,810 heim frá Edison fyrirtækinu eftir tvöfalda vakt. 123 00:09:02,850 --> 00:09:04,980 Hann var hugsi. 124 00:09:05,020 --> 00:09:10,280 Þann morgun fékk hann hugmynd sem breytti heiminum. 125 00:09:10,700 --> 00:09:17,660 65 árum og 47 milljón bílum seinna, hver verður arfleifð hans? 126 00:09:20,040 --> 00:09:23,370 Að fá það í afturendann frá Chevy Impala. 127 00:09:28,300 --> 00:09:30,260 Það sem ég vil að þið gerið 128 00:09:30,300 --> 00:09:31,590 er að ganga heim. 129 00:09:35,390 --> 00:09:38,890 Á göngunni vil ég að þið hugsið. 130 00:09:39,600 --> 00:09:45,310 Sá sem kemur til mín með hugmynd heldur starfi sínu. 131 00:09:46,270 --> 00:09:49,530 Þið hinir næstbestu ónytjungar, 132 00:09:49,940 --> 00:09:51,280 haldið ykkur heima. 133 00:09:51,320 --> 00:09:53,150 Þið eigið ekki stað hjá Ford. 134 00:10:03,500 --> 00:10:04,670 Shelby! 135 00:10:07,750 --> 00:10:10,590 Ég sé þig. Komdu þér á lappir. 136 00:10:13,010 --> 00:10:16,970 Farðu. -Komdu nú. Þú getur það. 137 00:10:18,220 --> 00:10:19,600 Komdu, vinur. 138 00:10:19,640 --> 00:10:21,930 Hálfníu, tími til að fara á ról. 139 00:10:21,970 --> 00:10:23,060 Drífðu þig. 140 00:10:23,850 --> 00:10:25,560 Drífa sig nú! -Farðu. 141 00:10:25,600 --> 00:10:28,190 Klukkan er hálfníu. Tími til að fara á ról. 142 00:10:31,650 --> 00:10:34,110 Sæll, Phil. -Halló, Bob. 143 00:10:34,150 --> 00:10:35,530 Er Shelby hér? 144 00:10:35,570 --> 00:10:37,280 Það er alveg óvíst. 145 00:10:43,000 --> 00:10:45,370 Þú ert snemma á fótum, Shelby. 146 00:10:45,420 --> 00:10:48,580 Morgunstund gefur gull í mund. 147 00:10:52,920 --> 00:10:54,380 Af hverjum hefurðu áhyggjur? 148 00:10:54,420 --> 00:10:59,010 Það eru Red Faris og Bill Rushton. Báðir aka 327. 149 00:10:59,050 --> 00:11:00,600 Corvette. Hvað með Bondurant? 150 00:11:00,640 --> 00:11:02,430 Hann ekur enn fyrir Washburn. 151 00:11:02,470 --> 00:11:04,480 Get ég fengið eiginhandaráritun? 152 00:11:05,100 --> 00:11:06,890 Númer 614. 153 00:11:08,020 --> 00:11:11,400 Slakaðu bara á. Við étum þessar Corvettur í morgunmat. 154 00:11:11,440 --> 00:11:14,650 Við erum léttari, sneggri og dugi það ekki erum við illskeyttari. 155 00:11:19,200 --> 00:11:22,240 Phil. Ekki vera harður við okkur í dag. 156 00:11:26,460 --> 00:11:27,580 Allt í lagi? 157 00:11:27,620 --> 00:11:30,670 Málsgrein 15.4 í 2. kafla í SCCA reglunum 158 00:11:30,710 --> 00:11:33,130 segir að allir bílar í flokki AF verði að hafa 159 00:11:33,170 --> 00:11:37,380 minnst 50 sinnum 30 sinnum 15 sentímetra farangursrými. 160 00:11:37,430 --> 00:11:38,970 Farangursrýmið lokast ekki. 161 00:11:39,010 --> 00:11:41,100 Svo bíllinn nær ekki... -Bíddu. Hvað? 162 00:11:41,140 --> 00:11:44,680 Hann nær ekki í keppnina í A-flokki. 163 00:11:44,720 --> 00:11:46,560 Nei. Má ég spyrja þig spurningar? 164 00:11:46,600 --> 00:11:49,310 Þegar þú varst lítill, hugsaðirðu: 165 00:11:49,350 --> 00:11:53,480 "Þegar ég verð stór vil ég fara á Willow Springs brautina frægu 166 00:11:53,520 --> 00:11:56,240 og framfylgja málsgrein 15.4 í 2. kafla 167 00:11:56,280 --> 00:11:59,240 í SCCA reglunum um farangursrými‟? 168 00:11:59,280 --> 00:12:00,910 Hættu nú. -Er það? 169 00:12:00,950 --> 00:12:04,120 Ég dæmi þig og þitt lið vanhæft í þessari keppni. 170 00:12:05,910 --> 00:12:07,830 Nei, er þetta ekki Lance Reventlow? 171 00:12:08,210 --> 00:12:09,750 Shelby. -Blessaður, Lance. 172 00:12:09,790 --> 00:12:11,000 Pops. -Sæll, Lance. 173 00:12:11,040 --> 00:12:13,920 Má ég kynna Dieter Voss. Með Brumos-liðið á Porsche. 174 00:12:13,960 --> 00:12:15,670 Ég veit allt um herra Voss. 175 00:12:15,710 --> 00:12:17,880 Þér gengur svei mér vel með þennan Abarth. 176 00:12:17,920 --> 00:12:19,880 Og Cobran þín skilar sér líka vel. 177 00:12:19,930 --> 00:12:21,890 Takk. -Og Miles er góður. 178 00:12:21,930 --> 00:12:23,680 Fylgistu með Miles? -Já. 179 00:12:23,720 --> 00:12:27,930 Hann sigraði í USAC rallakstri '61 og í Pikes Peak torfæruakstrinum. 180 00:12:27,980 --> 00:12:30,810 Hann var SCCA meistari í C-flokki þrjú ár í röð 181 00:12:30,850 --> 00:12:33,020 í MG druslunni sem hann smíðaði sjálfur. 182 00:12:33,060 --> 00:12:34,940 Við heyrðum að hann væri erfiður. 183 00:12:34,980 --> 00:12:36,980 Ken? Nei, hann er lítill hvolpur. 184 00:12:37,030 --> 00:12:39,150 Lance, þú hefur keppt gegn Ken. 185 00:12:39,200 --> 00:12:42,240 Ég ók frekar á eftir honum en gegn honum. 186 00:12:42,280 --> 00:12:46,660 Brumos vantar ekil fyrir okkar bíl númer 2 á Sebring. 187 00:12:46,700 --> 00:12:47,580 Er það, já? 188 00:12:48,200 --> 00:12:50,920 Heldurðu að þinn maður Miles standist prófið? -Ja... 189 00:12:52,420 --> 00:12:55,920 Jim! Setur hann fjandans töskuna í skottið hjá þér? 190 00:12:57,630 --> 00:12:59,880 Afsakið mig aðeins. 191 00:12:59,920 --> 00:13:02,550 Satt að segja er Ken fæddur fyrir Sebring. 192 00:13:03,640 --> 00:13:08,930 Hér er ekkert um skottið hjá mér og fínu ferðatöskuna þína. 193 00:13:08,980 --> 00:13:12,020 Þú ert með SCCA reglurnar frá '62. 194 00:13:13,480 --> 00:13:17,730 Og þú getur stungið límmiðanum þar sem sólin ekki skín. 195 00:13:17,780 --> 00:13:19,690 Sæll, Bill. Hvað er vandamálið? 196 00:13:20,150 --> 00:13:21,860 Vandamálið er að Bill er asni. 197 00:13:21,900 --> 00:13:23,410 Skottið stenst ekki. -Hann meinar það ekki. 198 00:13:23,450 --> 00:13:25,120 Jú, víst. -Nei, það er ekki rétt. 199 00:13:25,160 --> 00:13:26,830 Nei, honum finnst... -Hann er að stríða þér. 200 00:13:26,870 --> 00:13:28,700 ...Bill vera asni. 201 00:13:28,750 --> 00:13:30,660 Ég er að vinna mína vinnu. -Bíddu. 202 00:13:30,710 --> 00:13:32,670 Mín reynsla er sú... Hlustaðu á mig. 203 00:13:32,710 --> 00:13:34,750 Það má alltaf finna meðalveg. 204 00:13:34,790 --> 00:13:36,840 Ken gengur of langt. -Þetta er mitt starf. 205 00:13:36,880 --> 00:13:39,050 Þú veist hvernig hann er fyrir keppni. 206 00:13:39,090 --> 00:13:41,920 Þú veist það. Þú lætur skottið ekki hindra okkur. 207 00:13:59,530 --> 00:14:00,530 Ertu nú ánægður? 208 00:14:02,900 --> 00:14:05,070 Ég skal sjá um þetta. 209 00:14:05,110 --> 00:14:07,490 Ég tala við hann. Hafðu það gott. 210 00:14:07,530 --> 00:14:11,290 Eruð þið svöng? Farið þá á snarlbarinn... 211 00:14:13,160 --> 00:14:14,370 Bolabítur. 212 00:14:16,080 --> 00:14:18,960 Veistu við hvern ég var að tala? -Bill. 213 00:14:19,000 --> 00:14:20,340 Áður. -Nei. 214 00:14:20,670 --> 00:14:23,550 Það var Dieter Voss. -Hver er það? 215 00:14:24,380 --> 00:14:26,390 Hann rekur Porsche. 216 00:14:26,430 --> 00:14:28,430 Lítið þýskt fyrirtæki, þú hefur kannski heyrt um það. 217 00:14:29,680 --> 00:14:32,770 Hann vildi að þú ækir á Sebring en frétti að þú værir erfiður. 218 00:14:38,230 --> 00:14:43,240 Ég hélt að okkur fyndist það um Þjóðverja. 219 00:14:47,740 --> 00:14:49,740 Finnst þér gaman að tapa? 220 00:14:51,290 --> 00:14:52,290 Hvað þá? 221 00:14:52,660 --> 00:14:53,660 Þú heyrðir það. 222 00:14:54,830 --> 00:14:55,830 Ég tapa ekki. 223 00:14:56,870 --> 00:15:00,340 Án kostanda hefurðu engan bíl. 224 00:15:00,380 --> 00:15:03,840 Og ég veit ekki betur en fagmenn hafi allir bíl. 225 00:15:03,880 --> 00:15:06,090 Þú getur ekki unnið SCCA án bíls. 226 00:15:06,130 --> 00:15:08,180 Ef þú vinnur ekki þá taparðu. 227 00:15:08,220 --> 00:15:10,810 Láttu mig ekki kasta þessu í hausinn á þér. 228 00:15:10,850 --> 00:15:14,480 Komstu með son þinn til að sjá þig dæmdan úr leik eða láta eins og asna? 229 00:15:23,280 --> 00:15:25,070 Þar hef ég svarið. 230 00:15:43,210 --> 00:15:44,880 Peter... 231 00:15:53,930 --> 00:15:55,930 Get ég aðstoðað ykkur? 232 00:15:55,980 --> 00:15:57,350 Já, er Ken Miles hér? 233 00:15:57,980 --> 00:16:00,350 Nei. -Við þurfum að tala við hann. 234 00:16:00,400 --> 00:16:01,560 Ég er konan hans. 235 00:16:01,610 --> 00:16:05,360 Velkomin á Willow Springs 100 1963. 236 00:16:05,400 --> 00:16:08,650 Tólf bílar keppa í þessum 40 hringja akstri. 237 00:16:09,240 --> 00:16:11,780 Hvað kom fyrir framrúðuna, Ken? 238 00:16:13,370 --> 00:16:14,950 Ný hönnun. 239 00:16:15,870 --> 00:16:17,870 Keppnin er víst að hefjast. 240 00:16:17,910 --> 00:16:20,120 Bílarnir hafa ekið upphitunarhringinn, 241 00:16:20,170 --> 00:16:21,500 græni fáninn kominn á loft 242 00:16:22,790 --> 00:16:25,050 og þeir nálgast ráslínuna. 243 00:16:25,340 --> 00:16:27,340 Nú byrjar það. 244 00:16:29,590 --> 00:16:30,890 Andskotinn sjálfur. 245 00:16:34,470 --> 00:16:36,060 Ken Miles dregst aftur úr. 246 00:16:36,470 --> 00:16:38,940 Lærðu að keyra, bjáni! 247 00:16:44,400 --> 00:16:46,150 Saknarðu þessa, Shelby? 248 00:16:48,490 --> 00:16:49,740 Sæll, Sam. 249 00:16:50,910 --> 00:16:55,910 Maður vinnur 24 tíma Le Mans og hættir og fer að selja bíla. 250 00:16:57,160 --> 00:17:00,620 Það er út í hött. Nema orðrómurinn sé sannur. 251 00:17:01,370 --> 00:17:03,500 Hvaða orðrómur er það? 252 00:17:04,540 --> 00:17:06,840 Að þú hafir hætt af því þú fórst á taugum. 253 00:17:12,680 --> 00:17:15,560 Ég tek yfir í næstu beygju, Bob. 254 00:17:27,820 --> 00:17:29,650 Það mátti reyna það, Bob. 255 00:17:47,250 --> 00:17:48,710 Góðir taktar hjá Ken Miles. 256 00:17:48,760 --> 00:17:51,550 22 hringir eftir og Phil Hill og Dan Gurney hafa forystu. 257 00:18:14,780 --> 00:18:17,030 Þetta er ótrúlegur dagur hér á Willow Springs 258 00:18:17,080 --> 00:18:19,490 og við höfum séð spennandi akstur. 259 00:18:19,950 --> 00:18:23,250 Aðeins einn hringur eftir í þessari 40 hringja keppni 260 00:18:23,290 --> 00:18:25,080 og lokaspretturinn að hefjast. 261 00:18:25,120 --> 00:18:27,790 Dan Gurney hefur haft forystu mest allan... 262 00:18:30,420 --> 00:18:33,130 Númer 18, Red Faris, fór út af. 263 00:18:33,170 --> 00:18:37,100 Þá eru eftir Dan Gurney í forystu og Ken Miles sem fylgir á eftir. 264 00:18:39,600 --> 00:18:41,140 Nú tek ég þig, Dan. 265 00:18:46,310 --> 00:18:48,820 Þeir koma að síðustu beygjunni. 266 00:18:48,860 --> 00:18:51,230 Gurney hefur forystu með Ken Miles á hælunum. 267 00:18:59,200 --> 00:19:00,830 Miles reynir að aka fram úr. 268 00:19:00,870 --> 00:19:01,740 Ekki strax. 269 00:19:02,410 --> 00:19:03,620 Koma svo. 270 00:19:04,790 --> 00:19:06,750 Getur Gurney haldið honum frá á lokasprettinum? 271 00:19:06,790 --> 00:19:07,790 Ekki strax. 272 00:19:10,630 --> 00:19:12,050 Gurney hleypir honum ekki. 273 00:19:12,090 --> 00:19:12,960 Núna. 274 00:19:17,340 --> 00:19:18,760 Miles fer út í kant. 275 00:19:18,800 --> 00:19:19,800 Glæsilegt, Ken. 276 00:19:24,600 --> 00:19:25,730 Það er dekk við dekk. 277 00:19:25,770 --> 00:19:27,100 Koma nú. 278 00:19:27,150 --> 00:19:30,150 Það er Corvette gegn Cobra að markinu. 279 00:19:36,820 --> 00:19:39,490 Ótrúlegur lokasprettur hjá Ken Miles. 280 00:19:39,530 --> 00:19:41,450 Ég bjóst ekki við þessu. 281 00:19:43,540 --> 00:19:45,460 Hann er erfiður en góður. 282 00:19:45,500 --> 00:19:47,920 Gefum þeim öllum klapp fyrir frábæra keppni. 283 00:19:47,960 --> 00:19:50,920 Nú er ástæða til að fá sér tebolla. 284 00:19:50,960 --> 00:19:52,630 Ég set ketilinn yfir. 285 00:19:52,670 --> 00:19:53,550 Sestu inn. 286 00:19:58,260 --> 00:20:03,850 Ég er K-Á-T-U-R. Ég er K-Á-T-U-R. 287 00:20:03,890 --> 00:20:08,020 Ég veit það vel, er viss um það, ég er K-Á-T-U-R. 288 00:20:10,190 --> 00:20:12,150 Innrammaðu þetta. 289 00:20:26,790 --> 00:20:28,620 Okkur tókst það. 290 00:20:30,420 --> 00:20:32,040 Hvað er að? 291 00:20:33,630 --> 00:20:35,460 Það komu menn frá skattinum. 292 00:20:35,800 --> 00:20:37,670 Þeir settu hengilás á verkstæðið. 293 00:20:42,850 --> 00:20:44,850 Svona, Petey. 294 00:20:57,400 --> 00:20:59,240 Fyrir nokkrum árum 295 00:20:59,950 --> 00:21:01,530 sagðirðu að við ættum sparifé. 296 00:21:02,030 --> 00:21:03,200 Það er rétt. 297 00:21:04,830 --> 00:21:07,410 Fyrir nokkrum árum. -Rétt. 298 00:21:12,500 --> 00:21:14,750 Svo það sé á hreinu, við erum gjaldþrota. 299 00:21:15,090 --> 00:21:16,840 Algjörlega. 300 00:21:23,430 --> 00:21:25,510 Fullkomlega? 301 00:21:26,220 --> 00:21:30,690 Eigum ekki baun, ekki kopp að pissa í. 302 00:21:30,730 --> 00:21:33,650 Sparifé, hlutabréf, allt farið. 303 00:21:33,690 --> 00:21:36,820 Verkfærin mín eru læst þarna inni. 304 00:21:37,530 --> 00:21:39,610 Ég finn út úr þessu. 305 00:21:41,030 --> 00:21:44,950 Árið 1945 komu hermennirnir okkar heim. 306 00:21:45,530 --> 00:21:48,080 Hvað var það fyrsta sem þeir gerðu? 307 00:21:49,370 --> 00:21:50,870 Það var kynlíf. 308 00:21:52,370 --> 00:21:55,880 17 árum seinna hafa þessi börn stækkað. 309 00:21:55,920 --> 00:21:58,840 Og þau eru í vinnu. Þau hafa ökuleyfi. 310 00:21:59,420 --> 00:22:04,930 En þau vilja ekki aka sömu, leiðinlegu bílunum og foreldrar þeirra. 311 00:22:05,760 --> 00:22:08,010 Í dag vilja krakkar glæsibíla. 312 00:22:08,060 --> 00:22:09,640 Þeir vilja kynþokka. 313 00:22:10,220 --> 00:22:11,350 Þeir vilja aka hratt. 314 00:22:12,270 --> 00:22:13,270 Herrar mínir, 315 00:22:14,020 --> 00:22:17,270 það er tímabært að Ford fyrirtækið fari út í kappakstur. 316 00:22:18,940 --> 00:22:21,690 Við tökum þátt í kappakstri, Iacocca. 317 00:22:21,990 --> 00:22:23,200 NASCAR? 318 00:22:24,110 --> 00:22:25,910 Það er héraðskeppni. 319 00:22:25,950 --> 00:22:28,490 Ef þið farið í bíó, opnið tímarit 320 00:22:28,950 --> 00:22:31,540 sjáið þið ekki strákana okkar í Winston-Salem. 321 00:22:31,580 --> 00:22:33,000 Þið sjáið... 322 00:22:33,750 --> 00:22:35,420 Sophiu Loren, 323 00:22:36,500 --> 00:22:38,090 Monicu Vitti. 324 00:22:40,710 --> 00:22:44,010 James Bond ekur ekki Ford. 325 00:22:44,300 --> 00:22:47,600 Það er af því hann er úrkynja. 326 00:22:50,470 --> 00:22:51,350 Sko? 327 00:22:51,810 --> 00:22:53,270 Ég vildi að ég væri úrkynja. 328 00:22:54,560 --> 00:22:56,940 Gefðu mér bara smástund. -Er þetta hluti af því? 329 00:22:57,480 --> 00:23:00,980 Er einhver meining með þessu? -Bara augnablik. 330 00:23:01,030 --> 00:23:02,900 Þetta er nóg. -Ef þú bíður aðeins... 331 00:23:02,940 --> 00:23:04,070 Slökktu á þessu. Ljósin. 332 00:23:08,700 --> 00:23:11,740 Lee, síðustu þrjú árin 333 00:23:11,790 --> 00:23:14,460 hefur þú og markaðsdeildin þín 334 00:23:14,500 --> 00:23:18,840 stjórnað versta sölusamdrætti í sögu landsins. 335 00:23:20,920 --> 00:23:24,010 Því ætti herra Ford að hlusta á þig? 336 00:23:27,090 --> 00:23:28,850 Af því við hugsuðum ekki rétt. 337 00:23:32,140 --> 00:23:33,430 Ferrari. 338 00:23:34,350 --> 00:23:37,350 Þeir unnu fjórar af síðustu fimm Le Mans keppnum. 339 00:23:37,940 --> 00:23:41,070 Við þurfum að hugsa eins og Ferrari. 340 00:23:41,110 --> 00:23:45,530 Þeir framleiða færri bíla á ári en við á einum degi. 341 00:23:46,200 --> 00:23:51,410 Við eyðum meira í salernispappír en þeir í alla framleiðsluna. 342 00:23:51,450 --> 00:23:53,410 Viltu að við hugsum eins og þeir? 343 00:23:53,750 --> 00:23:57,960 Enzo Ferrari verður sögufrægur sem besti bílaframleiðandi allra tíma. 344 00:23:59,630 --> 00:24:00,500 Af hverju? 345 00:24:01,460 --> 00:24:04,380 Af því hann smíðaði flesta bíla? 346 00:24:06,340 --> 00:24:07,630 Nei. 347 00:24:08,380 --> 00:24:10,260 Það er vegna þýðingar bílanna hans. 348 00:24:11,680 --> 00:24:13,140 Sigur. 349 00:24:13,430 --> 00:24:15,270 Ferrari sigrar á Le Mans. 350 00:24:15,310 --> 00:24:18,060 Fólk vill fá hlut í sigrinum. 351 00:24:20,650 --> 00:24:24,110 Hvað ef Ford-merkið þýddi sigur? 352 00:24:24,610 --> 00:24:28,320 Og þar sem máli skiptir, hjá fyrstu unglingum sögunnar 353 00:24:28,360 --> 00:24:31,410 með peninga í vasanum? -Það tæki mörg ár. 354 00:24:31,740 --> 00:24:37,210 Áratugi að prófa og þróa keppnislið sem gæti sigrað Ferrari. 355 00:24:37,250 --> 00:24:38,210 Ferrari er gjaldþrota. 356 00:24:42,090 --> 00:24:45,460 Enzo eyddi hverri líru í fullkomnun og veistu hvað? 357 00:24:46,050 --> 00:24:47,470 Það tókst. 358 00:24:47,920 --> 00:24:49,380 En nú er hann á hausnum. 359 00:25:01,190 --> 00:25:04,190 UPPTÆKT 360 00:25:14,200 --> 00:25:16,620 Þú þarft ekki að hætta kappakstri til að fá vinnu. 361 00:25:16,660 --> 00:25:17,830 Ég held það. 362 00:25:17,870 --> 00:25:21,210 Þetta var gaman en nú þarf ég að vinna fyrir mat 363 00:25:21,250 --> 00:25:22,380 og verða fullorðinn. 364 00:25:22,420 --> 00:25:24,840 Verkstæðið greiddi ekki reikninga. Nú er það lokað. 365 00:25:24,880 --> 00:25:27,340 Kappakstur ekki heldur þótt ég vinni alltaf. 366 00:25:27,710 --> 00:25:28,840 Af því þú ert góður. 367 00:25:28,880 --> 00:25:31,510 En ég get ekki takið þátt í leiknum. 368 00:25:31,970 --> 00:25:34,390 Ég er eiginlega ekki mannblendinn. 369 00:25:34,430 --> 00:25:36,390 Þú segir ekki. -Og ég er 45 ára. 370 00:25:36,430 --> 00:25:38,060 Heldurðu að ég breytist? 371 00:25:38,100 --> 00:25:41,940 Ég verð aldrei hálaunamaður. Ég byrjaði of seint. 372 00:25:41,980 --> 00:25:43,810 Af því þú barðist í stríðinu. 373 00:25:45,610 --> 00:25:49,570 Ef þú hættir verðurðu óþolandi. 374 00:25:50,320 --> 00:25:53,280 Hættum að blekkja okkur. Þetta er búið. 375 00:25:54,070 --> 00:25:55,660 Lítum á björtu hliðarnar. 376 00:25:55,700 --> 00:25:59,700 Nú get ég orðið gamall og feitur, klippt rósirnar og borðað svínaböku. 377 00:26:22,270 --> 00:26:23,940 Engar myndir, takk. 378 00:26:25,060 --> 00:26:27,070 Slakaðu á. -Þú verður að skilja 379 00:26:27,110 --> 00:26:30,150 að þetta er eins og mafían sé mætt að kaupa Frelsisstyttuna. 380 00:26:30,190 --> 00:26:31,530 Reyndar er það andstæðan. 381 00:26:31,820 --> 00:26:34,860 Þegar fjölmiðlar fá veður af þessu verður uppistand. 382 00:26:35,490 --> 00:26:37,370 Lee Iacocca, Ford Motor. 383 00:26:37,410 --> 00:26:39,160 Franco Gozzi, Ferrari. 384 00:26:41,950 --> 00:26:42,910 Blaðamenn? 385 00:26:42,960 --> 00:26:46,170 Nei. Þetta eru okkar myndatökumenn. 386 00:26:46,210 --> 00:26:47,790 Fyrir söguna. 387 00:26:51,260 --> 00:26:53,050 Fjögurra lítra Colombo-vél. 388 00:26:54,340 --> 00:26:58,010 Einn maður setur hana saman sjálfur. 389 00:26:59,810 --> 00:27:03,100 Annar maður setur saman gírskiptinguna. 390 00:27:03,850 --> 00:27:05,770 Allt smíðað í höndunum. 391 00:27:21,580 --> 00:27:23,450 Þetta er kappakstursdeildin. 392 00:27:24,580 --> 00:27:27,210 Lee. Þetta er hann. 393 00:27:32,420 --> 00:27:35,880 Samruni fyrirtækja okkar myndar tvær einingar. 394 00:27:39,510 --> 00:27:44,100 Ford-Ferrari, 90% í eigu Ford sem stýrir allri framleiðslu. 395 00:27:48,860 --> 00:27:53,940 Og svo Ferrari-Ford kappakstursliðið, 90% í eigu Ferrari. 396 00:27:59,200 --> 00:28:03,370 Til að tryggja það greiðir Ford alls... 397 00:28:31,310 --> 00:28:33,110 Afsakið mig. 398 00:28:37,400 --> 00:28:40,160 Hann þarf tíma til að lesa þetta. 399 00:28:40,200 --> 00:28:41,200 Endilega. 400 00:28:44,120 --> 00:28:45,830 Já, auðvitað. 401 00:29:06,060 --> 00:29:08,060 Ég er að leita að stjórnarmanni Fiat. 402 00:29:08,310 --> 00:29:10,060 Agnelli! 403 00:29:10,810 --> 00:29:12,980 Ég hef myndir að sýna þér. 404 00:29:23,410 --> 00:29:24,450 Já, ég er hérna. 405 00:29:27,700 --> 00:29:29,040 Hefurðu eitthvað að segja mér? 406 00:29:29,750 --> 00:29:32,330 Svo Enzo heldur stjórninni. 407 00:29:34,000 --> 00:29:35,880 Ég fæ fyrirtækið fyrir 18 milljónir. 408 00:29:38,420 --> 00:29:40,510 Ég er búinn, takk. 409 00:29:56,190 --> 00:29:59,610 Það er aðeins ein lítil spurning varðandi kappaksturinn. 410 00:30:09,500 --> 00:30:14,330 Ef ég vil keppa á Le Mans en þið viljið það ekki, 411 00:30:14,380 --> 00:30:16,210 keppi ég þá eða ekki? 412 00:30:24,220 --> 00:30:28,060 Í því afar ólíklega tilfelli 413 00:30:29,220 --> 00:30:31,480 að við getum ekki verið sammála... 414 00:30:31,520 --> 00:30:33,850 já. Ég meina, nei. 415 00:30:35,190 --> 00:30:36,860 Það er rétt. 416 00:30:37,610 --> 00:30:38,610 Þú keppir ekki. 417 00:30:56,790 --> 00:30:58,420 Sæmd minni sem framleiðanda, 418 00:30:58,460 --> 00:31:01,590 sem manni, sem Ítala, er misboðið með þessu tilboði. 419 00:31:03,090 --> 00:31:04,760 Farið aftur til Michigan. 420 00:31:09,350 --> 00:31:11,470 Farið aftur í ljótu verksmiðjuna ykkar. 421 00:31:13,730 --> 00:31:16,770 Að smíða ykkar ljótu, ómerkilegu bíla. 422 00:31:23,990 --> 00:31:27,280 Og segið ykkar þrjóska yfirmanni 423 00:31:27,570 --> 00:31:30,950 að hrokafullu stjórarnir hans séu einskis verðtir hórusynir. 424 00:31:33,700 --> 00:31:36,210 Segið honum að hann sé ekki Henry Ford. 425 00:31:38,420 --> 00:31:41,210 Hann er Henry Ford II. 426 00:31:43,590 --> 00:31:45,130 Ég er svangur. Förum að borða. 427 00:31:57,850 --> 00:31:59,860 FIAT KAUPIR FERRARI Enzo heldur stjórninni - Ford hafnað 428 00:32:08,160 --> 00:32:09,990 Hann lék á okkur. 429 00:32:10,490 --> 00:32:13,450 Enzo gamli ætlaði sér aldrei að selja okkur Ferrari. 430 00:32:13,950 --> 00:32:16,830 Hann notaði okkur til að hækka verðið, 431 00:32:17,210 --> 00:32:19,960 lítilsvirða fyrirtækið og móðga stjórnun þína. 432 00:32:20,590 --> 00:32:23,130 Þetta var slæm hugmynd frá upphafi. 433 00:32:31,350 --> 00:32:33,640 Hvað sagði hann nákvæmlega? 434 00:32:41,440 --> 00:32:44,820 Hann sagði að Ford smíðaði ljóta, ómerkilega bíla 435 00:32:45,360 --> 00:32:47,280 í ljótri verksmiðju. 436 00:32:48,990 --> 00:32:52,450 Að framkvæmdastjórar okkar væru hórusynir. 437 00:32:55,870 --> 00:32:57,370 Um mig? 438 00:32:59,210 --> 00:33:00,880 Að þú værir feitur. 439 00:33:03,630 --> 00:33:05,130 Þrjóskur. 440 00:33:06,130 --> 00:33:07,420 Haltu áfram. 441 00:33:08,550 --> 00:33:11,090 Að þú værir ekki Henry Ford. 442 00:33:11,470 --> 00:33:13,220 Þú værir Henry Ford II. 443 00:33:35,740 --> 00:33:39,080 Ég vil fá bestu verkfræðingana. 444 00:33:41,210 --> 00:33:42,670 Bestu ökumennina. 445 00:33:44,960 --> 00:33:46,960 Sama hvað það kostar. 446 00:33:50,050 --> 00:33:52,180 Við smíðum kappakstursbíl. 447 00:33:58,520 --> 00:34:05,480 Og við gröfum þennan fjandans Ítala djúpt undir endamarkinu á Le Mans. 448 00:34:06,360 --> 00:34:09,690 Og ég verð þar til að sjá það. 449 00:34:10,070 --> 00:34:12,070 Nú koma þær. Núna! 450 00:34:16,030 --> 00:34:17,030 Asnar! 451 00:34:17,080 --> 00:34:18,290 Þú ert ömurlegur! 452 00:34:18,330 --> 00:34:20,710 Fyrirgefið, stelpur. -Charlie! 453 00:34:20,750 --> 00:34:24,000 Hættu að kasta kínverjum á stelpurnar. Andskotinn hafi það. 454 00:34:24,040 --> 00:34:27,040 Þarf ég að fást við þetta? -Það er frágengið. 455 00:34:28,090 --> 00:34:32,180 Fyrirgefðu þetta. Já, 4,75 lítra 8 sílindra vél. 456 00:34:32,220 --> 00:34:33,590 Æðislegt. 457 00:34:33,630 --> 00:34:35,430 Mikil endurbygging á AC Ace að framan. 458 00:34:35,470 --> 00:34:37,390 Öflugri mismunagírar að aftan fyrir snúningsátakið. 459 00:34:37,430 --> 00:34:39,350 Hvernig ræður hann við 400 metra? 460 00:34:39,680 --> 00:34:41,890 Ég segi ekki að þú eigir að taka þátt í spyrnu 461 00:34:41,930 --> 00:34:44,770 en 400 metrar eru 13,6 sekúndur. 462 00:34:44,810 --> 00:34:46,520 Er það gott? -Það er mjög gott. 463 00:34:46,560 --> 00:34:49,570 Hann seldi þennan sama bíl þrisvar í vikunni. 464 00:34:49,610 --> 00:34:51,900 Tekurðu reiðufé? -Reiðufé er í lagi. 465 00:34:51,940 --> 00:34:53,740 Nú keyptirðu fjandi góðan sportbíl. 466 00:34:54,240 --> 00:34:55,610 Gott mál. 467 00:34:56,910 --> 00:34:59,160 Veistu, ég ætla að... Phil! 468 00:34:59,200 --> 00:35:01,910 Ég ætla að biðja samstarfsmann minn hér að sjá um þig. 469 00:35:01,950 --> 00:35:03,040 Phil, Wyatt. 470 00:35:03,580 --> 00:35:05,080 Ég ætla að stela honum smástund. 471 00:35:06,540 --> 00:35:09,670 Taktu við greiðslunni en láttu hann ekki taka bílinn. 472 00:35:09,710 --> 00:35:13,090 Jeff Blitzer á þennan bíl. -Og Frank Collins og Steve McQueen. 473 00:35:13,130 --> 00:35:15,340 Æ, ég gleymdi McQueen. 474 00:35:18,300 --> 00:35:19,310 Góðan daginn. 475 00:35:20,180 --> 00:35:21,060 Get ég aðstoðað? 476 00:35:22,390 --> 00:35:23,520 Carroll Shelby? 477 00:35:24,810 --> 00:35:25,730 Kannski. 478 00:35:27,230 --> 00:35:29,610 Lee Iacocca, Ford Motor. 479 00:35:32,690 --> 00:35:34,360 Hvað er með skiptilykilinn? 480 00:35:34,950 --> 00:35:37,200 Það er löng saga. 481 00:35:37,870 --> 00:35:40,950 Við verðum sífellt öflugri hér. 482 00:35:41,240 --> 00:35:43,870 Salan gengur vel, við mölum alla á brautinni. 483 00:35:43,910 --> 00:35:46,540 Ég veit ég skulda Ford þessar síðustu vélar... 484 00:35:46,580 --> 00:35:51,500 Shelby, ég kom ekki vegna peninga sem þú skuldar Ford fyrir varahluti. 485 00:35:52,800 --> 00:35:54,170 Er það ekki? 486 00:35:54,760 --> 00:35:56,300 Nei, alls ekki. 487 00:35:58,550 --> 00:36:01,390 Herra Ford sendi mig. Henry Ford II. 488 00:36:01,430 --> 00:36:08,230 Segjum að hann vildi að fyrirtæki hans sigraði í 24 tíma Le Mans. 489 00:36:09,610 --> 00:36:12,610 Þú ert einn fárra Bandaríkjamanna sem tókst það 490 00:36:12,650 --> 00:36:15,900 svo ég velti fyrir mér... Hvað þarf til? 491 00:36:19,320 --> 00:36:20,580 Fræðilega? 492 00:36:21,660 --> 00:36:23,040 Fræðilega. 493 00:36:24,450 --> 00:36:26,830 Það þarf nokkuð sem fæst ekki fyrir peninga. 494 00:36:27,460 --> 00:36:29,460 Peningar kaupa hraða. 495 00:36:30,500 --> 00:36:32,550 Það snýst ekki um hraða. 496 00:36:33,300 --> 00:36:35,170 Það er ekki eins og á hinum brautunum 497 00:36:35,210 --> 00:36:38,130 þar sem þú beygir bara til vinstri í fjóra tíma. 498 00:36:40,930 --> 00:36:44,640 Til að vinna þarf nógu léttan bíl til að ná 320 á beinum vegi 499 00:36:44,680 --> 00:36:47,810 og nógu sterkan til að halda því 4800 kílómetra stanslaust. 500 00:36:50,150 --> 00:36:52,520 Ekki bara besta bíl sem þið hafið smíðað 501 00:36:52,570 --> 00:36:55,900 heldur betri en nokkur bíll sem Ferrari kynnir það árið. 502 00:36:55,940 --> 00:36:59,490 Og þá nærðu bara að græna fánanum þar sem vandinn hefst í alvöru. 503 00:37:01,490 --> 00:37:03,120 Er allt í lagi? 504 00:37:03,160 --> 00:37:05,080 Farðu bara. 505 00:37:12,460 --> 00:37:14,420 Svo þú segir að það sé áskorun. 506 00:37:17,010 --> 00:37:19,340 Þetta er ekki braut. 507 00:37:19,800 --> 00:37:21,930 Le Mans er 13,5 kílómetrar af malarvegi. 508 00:37:23,390 --> 00:37:26,640 Hann er þröngur, ójafn og erfiður. 509 00:37:26,680 --> 00:37:29,940 Enginn halli í beygjunum, engin vegrið. 510 00:37:32,310 --> 00:37:34,110 Þú ekur þannig í 24 tíma. 511 00:37:35,980 --> 00:37:37,940 24 tímar, Lee. 512 00:37:39,400 --> 00:37:40,910 Það er líka um nótt. 513 00:37:41,320 --> 00:37:44,620 Hálf keppnin er í myrkri, þú sérð ekki neitt. 514 00:37:45,990 --> 00:37:48,370 Bílar birtast skyndilega við hlið þér. 515 00:37:49,500 --> 00:37:52,670 Ökumenn reika blæðandi á veginum. 516 00:37:53,420 --> 00:37:55,590 Kannski er einn þeirra vinur þinn. 517 00:37:56,050 --> 00:37:57,800 Kannski er kviknað í honum. 518 00:37:59,300 --> 00:38:01,720 Þú ert dauðþreyttur, svangur, 519 00:38:01,760 --> 00:38:04,890 manst ekki hvað þú heitir, í hvaða landi þú ert. 520 00:38:05,510 --> 00:38:09,270 Og allt í einu sérðu að þú ert á 320 á beinum vegi. 521 00:38:12,650 --> 00:38:14,520 Ef eitthvað fer úrskeiðis, 522 00:38:15,060 --> 00:38:20,740 það fer pakkning eða lítil skinna, þá er það allt búið. 523 00:38:21,070 --> 00:38:23,110 Ferrari vinnur aftur. 524 00:38:23,410 --> 00:38:26,160 Rétt eins og í fyrra og árið áður. 525 00:38:26,200 --> 00:38:28,200 Og árið fyrir það. 526 00:38:31,410 --> 00:38:32,420 Já. 527 00:38:33,210 --> 00:38:34,210 Það er áskorun. 528 00:38:35,750 --> 00:38:41,590 Heldurðu ekki að Ford geti smíðað besta kappakstursbíl sem sést hefur? 529 00:38:41,630 --> 00:38:45,930 Heldurðu að við séum ekki færir um að sigra í slíkri keppni? 530 00:38:46,260 --> 00:38:49,020 Jafnvel með frábærum samstarfsmanni? 531 00:38:51,140 --> 00:38:54,730 Jafnvel fyrir óútfyllta ávísun? 532 00:39:01,360 --> 00:39:04,320 Ég er að segja að maður getur ekki keypt sigur. 533 00:39:07,490 --> 00:39:11,830 En kannski gætirðu keypt mann sem gæfi þér tækifæri. 534 00:39:28,430 --> 00:39:32,850 Nýja gírskiptingu, öxla, dempara, 535 00:39:32,890 --> 00:39:36,520 henda yfirbyggingunni og dekkjunum og þú hefur keppnisbíl. 536 00:39:37,270 --> 00:39:39,440 Er nokkuð í þessum bíl sem virkar? 537 00:39:39,480 --> 00:39:42,150 Speglarnir eru flottir. 538 00:39:42,190 --> 00:39:43,440 Ég sá það strax. 539 00:39:44,400 --> 00:39:48,780 Leistu bara við á kvöldgöngu? 540 00:39:49,490 --> 00:39:52,120 Reyndar er ég með tilboð fyrir þig. 541 00:39:52,160 --> 00:39:58,000 Þú vilt smíða bíl til að sigra Ferrari gamla með Ford? 542 00:39:58,040 --> 00:40:01,550 Með Ford-bíl? -Rétt. 543 00:40:01,590 --> 00:40:05,260 Hvað sagðistu þurfa mikinn tíma? Tvö, þrjú hundruð ár? 544 00:40:05,720 --> 00:40:06,760 90 daga. 545 00:40:10,930 --> 00:40:13,680 Skoðum málið aðeins. 546 00:40:14,680 --> 00:40:18,810 Og gleymum bara 90 dögunum í bili. 547 00:40:18,860 --> 00:40:22,650 Segjum að þú hafir nóga peninga og nógan tíma. 548 00:40:22,690 --> 00:40:24,030 Það hljómar vel. 549 00:40:26,110 --> 00:40:32,410 Heldurðu að Ford leyfi þér að smíða bílinn sem þú vilt 550 00:40:33,080 --> 00:40:38,330 eins og þú vilt hafa hann? Ford Motor fyrirtækið? 551 00:40:38,830 --> 00:40:40,040 Þessir náungar? 552 00:40:41,380 --> 00:40:45,670 Hefurðu komið til Detroit? Þeir hafa margar hæðir af lögmönnum, 553 00:40:45,720 --> 00:40:48,760 og milljónir markaðsmanna og allir vilja hitta þig. 554 00:40:48,800 --> 00:40:51,550 Þeir vilja fá mynd af sér með þeim mikla Shelby 555 00:40:51,600 --> 00:40:54,060 og þeir sleikja þig upp og fara svo á fínu skrifstofurnar 556 00:40:54,850 --> 00:40:56,930 og finna nýjar leiðir til að rústa þér. 557 00:40:56,980 --> 00:40:59,190 Af hverju? Þeir geta ekki annað. 558 00:40:59,730 --> 00:41:04,820 Þeir vilja bara þóknast stjóranum sínum sem vill þóknast sínum stjóra... 559 00:41:05,280 --> 00:41:09,240 Þeir hata sjálfa sig fyrir það. En innst inni 560 00:41:09,280 --> 00:41:13,240 hata þeir náunga eins og þig ennþá meira 561 00:41:13,280 --> 00:41:15,790 af því þú ert ekki eins og þeir, hugsar ekki eins og þeir 562 00:41:15,830 --> 00:41:17,910 af því þú ert ólíkur þeim. 563 00:41:19,210 --> 00:41:21,380 Þetta kemur beint frá Ásnum. 564 00:41:23,500 --> 00:41:24,710 Honum er alvara. 565 00:41:24,750 --> 00:41:26,090 Þeir setja alvöru peninga í það. 566 00:41:29,720 --> 00:41:31,340 Því trúi ég. 567 00:41:32,010 --> 00:41:33,470 Veistu af hverju? 568 00:41:33,510 --> 00:41:36,270 Af því einhver, ég segi ekki hver, 569 00:41:36,310 --> 00:41:41,980 hefur sagt þeim að þetta sé hægt. 570 00:41:43,480 --> 00:41:46,480 Þeir kynna nýjan Mustang á Cloverfield á sunnudaginn. 571 00:41:46,530 --> 00:41:48,530 Þeir tilkynna keppnisáætlunina. 572 00:41:49,450 --> 00:41:50,950 Líttu bara við. 573 00:41:52,870 --> 00:41:56,040 Kíktu á það. Hlustaðu á ræðuna mína. 574 00:41:56,080 --> 00:41:57,080 Ég held ræðu. 575 00:41:57,580 --> 00:41:59,250 Komdu með Peter, hann verður hrifinn. 576 00:42:01,080 --> 00:42:02,790 Þá það, Shel. 577 00:42:05,380 --> 00:42:06,840 Sjáumst á sunnudaginn. 578 00:42:12,220 --> 00:42:14,890 Sjáðu þetta, pabbi. 579 00:42:18,810 --> 00:42:22,020 Ford Mustang. Hvað finnst þér? 580 00:42:24,860 --> 00:42:27,150 Þetta er bíll fyrir einkaritara. 581 00:42:28,480 --> 00:42:30,190 Mér finnst hann fínn. 582 00:42:32,820 --> 00:42:35,240 Fyrirgefðu. 583 00:42:36,200 --> 00:42:37,700 Ekki gera þetta. 584 00:42:39,450 --> 00:42:40,370 Fyrirgefðu. 585 00:42:44,670 --> 00:42:46,210 Er þetta sonur þinn? 586 00:42:47,090 --> 00:42:48,500 Já. 587 00:42:48,550 --> 00:42:51,010 Viltu biðja hann að káma ekki bílinn? 588 00:42:51,720 --> 00:42:54,300 Nei, Peter, þetta er allt í lagi. Hver ert þú? 589 00:42:54,970 --> 00:42:57,720 Leo Beebe, framkvæmdastjóri hjá Ford Motor. 590 00:42:58,890 --> 00:43:01,100 Ég sé um kynningu á Mustang-bílnum. 591 00:43:01,140 --> 00:43:03,900 Við vitum þá hver ber ábyrgðina. 592 00:43:03,940 --> 00:43:05,060 Ekki misskilja mig, Lenny. 593 00:43:05,100 --> 00:43:07,940 Leo. -Hann er glæsilegur að sjá. 594 00:43:07,980 --> 00:43:10,190 En að innan er þetta skítaklumpur 595 00:43:10,230 --> 00:43:13,450 dubbaður upp til að blekkja fólk. Ég ráðlegg þér 596 00:43:13,490 --> 00:43:16,740 að sleppa þessari þungu vél og bjánalegu gírunum þremur, 597 00:43:16,780 --> 00:43:19,830 stytta hjólahafið, losna við hálft tonn 598 00:43:20,370 --> 00:43:22,750 og lækka verðið. -Pabbi. 599 00:43:22,790 --> 00:43:25,420 En samt myndi ég frekar kjósa Chevy Chevelle. 600 00:43:26,580 --> 00:43:29,630 Og það er hræðilegur bíll. 601 00:43:30,630 --> 00:43:32,130 Hvernig gengur þarna, Steve? 602 00:43:32,670 --> 00:43:35,010 Þarna er Cloverfield. 603 00:43:37,470 --> 00:43:39,310 Má ég prófa að lenda? 604 00:43:40,430 --> 00:43:43,770 Mér er alvara. Ég flaug B-29 vélum frá San Antone 1944. 605 00:43:43,810 --> 00:43:46,060 Þú ert að grínast. -Það er satt. 606 00:43:46,100 --> 00:43:47,060 Gott og vel. 607 00:43:47,110 --> 00:43:48,230 Hvað ertu að gera, Carroll? 608 00:43:48,560 --> 00:43:49,940 Kann hann að fljúga? 609 00:43:49,980 --> 00:43:52,320 Ég hafði flugkennara sem sagði... 610 00:43:52,360 --> 00:43:55,030 Nú er víst best að spenna beltið. 611 00:43:55,070 --> 00:43:58,070 ..."Gerðu fólki greiða og farðu ekki í loftið.‟ 612 00:43:58,120 --> 00:43:59,330 Það er sönn saga. 613 00:44:00,700 --> 00:44:02,540 Fjandinn sjálfur. -Byrjar það. 614 00:44:02,580 --> 00:44:06,040 Þetta er bíllinn sem þið bjuggust ekki við frá Detroit. 615 00:44:08,630 --> 00:44:11,710 Komum nú. 616 00:44:13,210 --> 00:44:14,760 Ætlarðu ekki að sjá það, Ken? 617 00:44:15,680 --> 00:44:17,590 Þetta er fjandans köttur í sekk. 618 00:44:17,640 --> 00:44:19,350 Þarna koma þeir. 619 00:44:23,850 --> 00:44:26,520 Eru þeir að hrapa? -Almáttugur. 620 00:44:26,560 --> 00:44:28,060 Hver flýgur vélinni? 621 00:44:28,100 --> 00:44:29,270 Ég giska á... 622 00:44:33,110 --> 00:44:34,320 að við þekkjum hann. 623 00:44:35,820 --> 00:44:38,780 Er allt í lagi þarna? -Ó, nei. 624 00:44:39,950 --> 00:44:43,040 Haldið ykkur nú. -Andskotans andskoti. 625 00:44:47,040 --> 00:44:48,540 Þetta er rétt eins og að hjóla. 626 00:44:55,470 --> 00:44:56,840 Þetta er meiri innkoman. 627 00:44:56,880 --> 00:44:58,890 Shelby, þú ert frábær. -Hjálpi mér. 628 00:44:58,930 --> 00:44:59,800 Shelby! 629 00:45:00,220 --> 00:45:02,260 Hérna, hérna. 630 00:45:02,600 --> 00:45:03,930 Hvað segið þið gott? 631 00:45:03,970 --> 00:45:06,480 Má ég fá eiginhandaráritun? -Eiginhandaráritun hér? 632 00:45:06,520 --> 00:45:07,890 Carroll, þetta er Roy Lunn. 633 00:45:07,940 --> 00:45:10,520 Hann er að þróa frumgerðina á Englandi. 634 00:45:10,560 --> 00:45:12,730 Ég þekki hann. Gaman að sjá þig, Roy. 635 00:45:12,770 --> 00:45:14,150 Velkominn á vitleysingahælið. 636 00:45:14,190 --> 00:45:16,820 Ford dró fram alla stjórana fyrir þetta. 637 00:45:16,860 --> 00:45:18,150 Bíddu með þetta. 638 00:45:19,660 --> 00:45:21,240 Halló, herra Lindbergh. 639 00:45:21,660 --> 00:45:23,740 Var þetta gott? Hvað segirðu, Peter? 640 00:45:23,790 --> 00:45:25,240 Gaman að sjá þig. 641 00:45:25,290 --> 00:45:27,870 Ertu að smíða bíl sem sigrar Ferrari? 642 00:45:28,370 --> 00:45:31,250 Ja, við ætlum á Le Mans, það er klárt. 643 00:45:31,290 --> 00:45:33,380 Og ef við náum fyrstir að markinu vinnum við. 644 00:45:33,420 --> 00:45:37,630 Má ég kynna Leo Beebe varaformann Ford Motor. 645 00:45:37,670 --> 00:45:39,800 Gaman að hitta þig. -Takk fyrir að koma. 646 00:45:39,840 --> 00:45:42,010 Þetta er Ken Miles og Peter sonur hans. 647 00:45:43,180 --> 00:45:46,390 Við höfum hist. -Já. 648 00:45:47,100 --> 00:45:48,100 Er það ekki? 649 00:45:50,690 --> 00:45:53,310 Ég ætla að bjóða Petey gosdrykk. 650 00:45:53,360 --> 00:45:55,150 Gangi þér vel með þessa menn. 651 00:45:55,190 --> 00:45:56,940 Bless, herra Shelby. -Við sjáumst. 652 00:45:57,650 --> 00:45:59,650 Rólegur, hann fer ekki. 653 00:46:00,410 --> 00:46:02,990 Gátuð þið talað saman í fluginu? 654 00:46:04,160 --> 00:46:05,200 Já. 655 00:46:05,660 --> 00:46:08,790 Carroll, eigum við ekki að fara aðeins afsíðis? 656 00:46:15,380 --> 00:46:17,260 Þetta er til málamynda. 657 00:46:17,300 --> 00:46:21,880 Við verðum báðir að gefa og taka, þú skilur. 658 00:46:21,930 --> 00:46:24,220 Nei, ég skil ekki. -Liðið. 659 00:46:24,260 --> 00:46:26,890 Liðið? -Yfirmenn þróunar. 660 00:46:26,930 --> 00:46:29,560 Bara svo allir séu afslappaðir. 661 00:46:29,600 --> 00:46:33,770 Nú skil ég ekki. Því ég var afslappaður þar til núna. 662 00:46:34,690 --> 00:46:38,190 Þú ættir að líta á þetta. Hvað sérðu? 663 00:46:38,650 --> 00:46:41,490 Veistu hvað ég sé? Ég sé vél. 664 00:46:41,530 --> 00:46:44,910 Ég sé 10.000 parta sem hreyfast, vonandi samstilltir, 665 00:46:44,950 --> 00:46:46,620 og það er mitt að sjá til þess að svo sé. 666 00:46:46,660 --> 00:46:50,080 Það er mitt að sýna þér það. Ég hjálpa þér. 667 00:46:50,120 --> 00:46:51,910 En þú verður að treysta mér. 668 00:46:52,670 --> 00:46:53,920 Hafðu mig afsakaðan. 669 00:46:54,630 --> 00:46:56,750 Ekki fara á sviðið ef þú treystir mér ekki. 670 00:46:56,790 --> 00:46:59,380 Við bjóðum hann velkominn, herra Carroll Shelby. 671 00:46:59,420 --> 00:47:00,970 Verð að þjóta. 672 00:47:07,600 --> 00:47:09,890 Hvað sagði hann? -Hann skilur það. 673 00:47:13,270 --> 00:47:14,650 Takk fyrir. 674 00:47:15,230 --> 00:47:19,230 Ef pabbi væri hér myndi hann segja mér að setjast 675 00:47:19,280 --> 00:47:21,820 og láta háskólastrákana um þvaðrið 676 00:47:22,320 --> 00:47:24,990 svo ég hef þetta stutt. 677 00:47:27,030 --> 00:47:29,450 Þegar ég var 10 ára sagði pabbi: 678 00:47:30,330 --> 00:47:34,000 "Það er heppinn maður sem veit hvað hann vill gera í þessum heimi 679 00:47:34,620 --> 00:47:36,670 því hann vinnur aldrei handtak á ævinni.‟ 680 00:47:37,750 --> 00:47:40,300 En það eru fáeinir, mjög fáir, 681 00:47:40,340 --> 00:47:43,380 og ég veit ekki hvort þeir eru heppnir, 682 00:47:43,420 --> 00:47:46,140 en fáeinir menn finna nokkuð sem þeir verða að gera. 683 00:47:47,600 --> 00:47:49,350 Eitthvað sem heltekur þá. 684 00:47:50,520 --> 00:47:54,310 Og ef þeir geta ekki gert það missa þeir vitið. 685 00:47:55,270 --> 00:47:56,900 Þannig er ég. 686 00:47:57,690 --> 00:48:00,980 Og ég veit um annan mann sem líður eins og mér. 687 00:48:01,940 --> 00:48:03,530 Hann heitir... 688 00:48:05,450 --> 00:48:07,530 Hann heitir Henry Ford. 689 00:48:12,040 --> 00:48:16,370 Við ætlum að smíða saman hraðskreiðasta bíl heims. 690 00:48:19,210 --> 00:48:21,800 Og við munum vinna sögulegan sigur á Le Mans. 691 00:48:24,840 --> 00:48:26,760 Förum. -Hvað? 692 00:48:27,640 --> 00:48:31,810 Ég heiti Carroll Shelby. Ég smíða kappakstursbíla. 693 00:48:54,910 --> 00:48:56,910 Nei. Sama hvað það er, nei. 694 00:48:58,880 --> 00:48:59,920 Nei. 695 00:49:01,040 --> 00:49:02,040 Hálftími. 696 00:49:03,250 --> 00:49:05,340 Ég er uppgefinn. 697 00:49:05,380 --> 00:49:07,720 Ég vil fara í bað. -Þú vilt sjá þetta. 698 00:49:08,630 --> 00:49:09,720 Trúðu mér. 699 00:49:11,010 --> 00:49:14,220 Hálftími. Þú verður kominn heim fyrir kvöldmat. 700 00:49:16,810 --> 00:49:19,400 Hálftími. -Já. 701 00:49:38,000 --> 00:49:39,330 Hver fjandinn. 702 00:49:45,420 --> 00:49:47,720 Hann var að koma frá Englandi. 703 00:49:48,130 --> 00:49:52,760 Hann er ennþá hálfkaraður. 704 00:50:02,980 --> 00:50:03,900 Svona já. 705 00:50:16,660 --> 00:50:18,620 Athyglisvert. 706 00:50:35,220 --> 00:50:37,470 Jæja? -Hann er hræðilegur. 707 00:50:37,520 --> 00:50:40,270 Hann er verri en hræðilegur. -Hjólin eru ekki í flúkti. 708 00:50:40,310 --> 00:50:42,810 Þriðji gírinn er of hár. 709 00:50:43,480 --> 00:50:46,190 Snúningsátakið skilar sér ekki. 710 00:50:46,230 --> 00:50:50,280 Stýrið losaralegt af því hann léttist að framan. 711 00:50:50,320 --> 00:50:53,870 Og yfir 225 kílómetra heldur hann að hann sé... -Flugvél. 712 00:50:53,910 --> 00:50:57,410 Já, hann vill taka á loft og fljúga til Hawaii. 713 00:50:59,950 --> 00:51:01,160 Nokkuð fleira? 714 00:51:07,130 --> 00:51:08,670 Augnablik. 715 00:51:38,870 --> 00:51:41,700 Þú komst seint heim í gærkvöldi. -Já. 716 00:51:45,210 --> 00:51:46,880 Varstu að vinna? 717 00:51:51,010 --> 00:51:54,760 Fórstu þá ekkert? -Hvað? 718 00:51:56,640 --> 00:51:58,810 Fórstu eitthvert í gærkvöldi? 719 00:52:01,470 --> 00:52:05,140 Mollie. -Það er einföld spurning. 720 00:52:07,020 --> 00:52:10,270 Og ég svaraði henni. -Hvað var svarið? 721 00:52:12,360 --> 00:52:13,360 Er eitthvað að, elskan? 722 00:52:15,820 --> 00:52:17,320 Hvað ertu að gera? 723 00:52:17,370 --> 00:52:20,370 Þú keyrir svo hratt. -Er það, já? 724 00:52:20,660 --> 00:52:21,540 Ó, já. 725 00:52:24,080 --> 00:52:25,670 Andskotinn. Hvað er þetta? 726 00:52:26,460 --> 00:52:28,130 Segðu mér það því ég veit það ekki. 727 00:52:28,170 --> 00:52:30,290 Hægðu á þér! 728 00:52:31,340 --> 00:52:32,210 Mollie! 729 00:52:34,720 --> 00:52:37,090 Gerðu það, hægðu á þér. 730 00:52:37,140 --> 00:52:38,930 Ertu að reyna að drepa okkur? 731 00:52:38,970 --> 00:52:40,350 Ég hélt að við værum æst í þetta. 732 00:52:42,890 --> 00:52:45,440 Andskotinn. -Þetta er bara kappakstur. 733 00:52:45,480 --> 00:52:47,020 Nei. Það er alls ólíkt. 734 00:52:47,060 --> 00:52:48,810 Mér finnst það æsispennandi! 735 00:52:49,480 --> 00:52:51,020 Allt í lagi. 736 00:52:51,070 --> 00:52:52,530 Ég sá þig. 737 00:52:54,110 --> 00:52:56,570 Ég sá þig fara með Shelby og sá þig koma heim. 738 00:52:56,610 --> 00:52:58,410 Allt í lagi, en hægðu... 739 00:52:58,450 --> 00:53:00,950 Svo hefurðu með þennan heimskulega svip. 740 00:53:00,990 --> 00:53:02,990 Hægðu ferðina, þú ert of nálægt. 741 00:53:05,870 --> 00:53:08,500 Bremsaðu núna strax. 742 00:53:08,540 --> 00:53:10,790 Ekki fyrr en þú segir mér hvað er á seyði. 743 00:53:10,840 --> 00:53:13,170 Jæja þá. Ég fór að skoða bíl. 744 00:53:13,210 --> 00:53:15,130 Með Shelby? -Já. 745 00:53:15,170 --> 00:53:17,180 Kappakstursbíl. -Eiginlega. 746 00:53:18,470 --> 00:53:20,220 Nú kemur beygja, haltu þér. 747 00:53:22,140 --> 00:53:24,520 Ætlarðu að lyfta fætinum hérna? 748 00:53:24,560 --> 00:53:27,190 Nei, því ég vil beina línu. -Hægðu á þér! 749 00:53:31,230 --> 00:53:33,940 Þá það. Shel bauð mér vinnu. 750 00:53:33,980 --> 00:53:37,450 Ford er með bíl sem þeir vilja etja gegn Ferrari. 751 00:53:37,490 --> 00:53:39,200 Þú sagðist vera hættur. -Hægðu nú... 752 00:53:39,240 --> 00:53:40,870 Ég tók ekki boðinu. 753 00:53:40,910 --> 00:53:43,700 Hægðu á þér. -Þú sagðist hafa hætt. 754 00:53:44,790 --> 00:53:47,460 Ég skil ekki. -Verða gamall og feitur, sagðirðu. 755 00:53:47,500 --> 00:53:49,210 Gamall og feitur. 756 00:53:53,130 --> 00:53:54,590 Ég skil ekki. -Þú sagðir það. 757 00:53:54,630 --> 00:53:57,760 Ertu reið af því ég sagðist vera hættur 758 00:53:57,800 --> 00:54:01,050 eða af því ég skoðaði bíl? 759 00:54:02,100 --> 00:54:04,510 Ekki ljúga að mér. 760 00:54:06,100 --> 00:54:09,310 Ekki leyna löngunum þínum og tilfinningum 761 00:54:09,350 --> 00:54:11,560 af því þú heldur að það gleðji mig. 762 00:54:14,150 --> 00:54:16,650 Ég veit ekki hvað mér finnst. 763 00:54:23,490 --> 00:54:25,240 Ef þú gerir þetta 764 00:54:27,660 --> 00:54:30,120 er eins gott að hann borgi í þetta sinn. 765 00:54:32,250 --> 00:54:35,340 Því ég get ekki unnið fleiri tíma og annast Peter. 766 00:54:35,380 --> 00:54:39,260 Skatturinn tók verkstæðið. Ég vil ekki missa heimilið. 767 00:54:39,590 --> 00:54:41,260 Ég fæ 200 á dag. 768 00:54:44,050 --> 00:54:46,310 Auk útgjalda. 769 00:54:48,310 --> 00:54:49,730 Ertu að grínast? 770 00:54:50,100 --> 00:54:52,600 En ég hef ekki ákveðið mig. 771 00:54:55,270 --> 00:54:56,730 200 dalir á dag? 772 00:54:59,490 --> 00:55:00,610 Ertu brjálaður? 773 00:55:24,300 --> 00:55:26,850 Sjáðu. Þetta er fáránlegt. 774 00:55:27,140 --> 00:55:31,850 Shel, loftmótstaðan. Hún er vandamálið. 775 00:55:32,640 --> 00:55:36,360 Loft fer inn á yfir 145 en fer ekki út. 776 00:55:36,400 --> 00:55:38,360 Það er nefið. Ég finn það á dekkjunum. 777 00:55:38,400 --> 00:55:40,690 Ef það er vandamál finnur tölvan það. 778 00:55:41,440 --> 00:55:44,320 Charlie, náðu í límband og ullarhnykil. 779 00:55:45,530 --> 00:55:47,830 Gott, gott. 780 00:55:47,870 --> 00:55:51,700 Losum okkur nú við allt þetta dót. 781 00:55:51,750 --> 00:55:54,210 Er það ekki? -Jú, ég er sammála. 782 00:55:54,250 --> 00:55:55,420 Komið þið. 783 00:55:58,040 --> 00:55:59,050 Hvað eru þeir að gera? 784 00:55:59,750 --> 00:56:01,340 Gera bílinn hraðskreiðari. 785 00:56:08,850 --> 00:56:12,140 Þarna. Loftflæðið stíflast. 786 00:56:14,520 --> 00:56:17,310 Ég sé það. Lopinn stendur beint upp. 787 00:56:17,690 --> 00:56:20,440 Nefið lyftist. Það er rétt hjá honum. 788 00:56:31,240 --> 00:56:34,540 Þessi bíll vill fara hraðar. Ég finn það. 789 00:56:34,580 --> 00:56:37,040 Hann þolir ekki að léttast meira. 790 00:56:37,080 --> 00:56:38,920 Ég tók burt 30 kíló fyrir viku. 791 00:56:38,960 --> 00:56:42,050 Hann notar hámarks hestöfl með þessa þyngd. 792 00:56:42,710 --> 00:56:44,260 Settu þá stærri vél í hann. 793 00:56:44,300 --> 00:56:46,090 Hvar setjum við hana? Á þakið? 794 00:56:48,220 --> 00:56:52,350 Það tókst að gera hana 23,5 kílóum léttari en NASCAR vélina. 795 00:56:57,190 --> 00:56:59,480 Ný strokklok úr áli... 796 00:57:00,360 --> 00:57:03,320 titringsdemparar, vatnspumpa, minni ventlar. 797 00:57:03,780 --> 00:57:05,570 Við köllum hana Skepnuna. 798 00:57:05,900 --> 00:57:07,160 Ég skil af hverju 799 00:57:07,570 --> 00:57:10,490 en hvernig kemst hún í vélarrúmið án endurhönnunar? 800 00:57:10,530 --> 00:57:13,580 Það var ekki auðvelt. Sælir, herrar mínir. Shelby. 801 00:57:13,620 --> 00:57:17,000 Hefurðu þá sett þetta í GT40? 802 00:57:18,120 --> 00:57:19,710 Ég er hræddur um það. 803 00:57:25,170 --> 00:57:26,630 Svei mér þá. 804 00:57:27,430 --> 00:57:28,720 Hann er auðvitað þungur. 805 00:57:28,760 --> 00:57:30,260 Vandi að stýra, sérstaklega að stansa. 806 00:57:30,300 --> 00:57:32,180 Þið getið séð gögnin. -Hvaða vandi? 807 00:57:32,220 --> 00:57:33,640 Smá undirstýring. 808 00:57:33,680 --> 00:57:35,270 Má ég fá þetta lánað? 809 00:57:35,310 --> 00:57:36,640 Bara smástund. Takk. 810 00:57:36,680 --> 00:57:37,560 Ken! 811 00:57:38,560 --> 00:57:41,770 Þú ættir að spyrja stjórnina áður en þú prufukeyrir... 812 00:57:41,810 --> 00:57:43,230 Hvað sagði hann? 813 00:57:43,270 --> 00:57:44,480 Við ættum að spyrja... 814 00:57:44,530 --> 00:57:45,400 Einmitt. 815 00:57:49,740 --> 00:57:50,740 Já! 816 00:57:58,210 --> 00:58:00,670 Shelby. Velkominn til Dearborn. 817 00:58:00,710 --> 00:58:04,380 Hvað ertu að gera hér? Þú klínir olíu á þessi fínu föt. 818 00:58:04,420 --> 00:58:07,050 Ég vildi fá álit þitt varðandi skipulagningu. 819 00:58:07,090 --> 00:58:10,260 Menn fyrir Le Mans. -Það er frábær hópur. 820 00:58:10,300 --> 00:58:12,100 Ken Miles, Phil Hill, 821 00:58:12,140 --> 00:58:14,010 Chris Amon, Bruce McLaren. 822 00:58:14,060 --> 00:58:16,470 Hill er öruggur. Amon, McLaren líka. 823 00:58:16,520 --> 00:58:18,270 Við erum ekki vissir um Miles. 824 00:58:18,310 --> 00:58:20,190 Okkur líst vel á Richie Ginther, 825 00:58:20,230 --> 00:58:23,310 Masten Gregory, Bob Bondurant. 826 00:58:23,360 --> 00:58:27,070 Þið viljið fá besta ökumann fyrir bílinn. Sem skilur vélina. 827 00:58:27,110 --> 00:58:28,570 Það er Ken. 828 00:58:31,320 --> 00:58:34,830 Meira af þessu, takk. Meira svona. 829 00:58:34,870 --> 00:58:38,910 Ég skil kannski ekki blæbrigði akstursins en ég er mannþekkjari. 830 00:58:38,960 --> 00:58:43,580 Miles er bítnikki, hann klæðist sem slíkur. 831 00:58:44,090 --> 00:58:47,840 Ford þýðir áreiðanleiki. Ken Miles er ekki Ford-maður. 832 00:58:49,760 --> 00:58:51,550 Hott, hott! 833 00:58:54,850 --> 00:58:56,850 Hvað er metið hérna, Burt? 834 00:58:56,890 --> 00:58:58,430 1:58. 835 00:58:59,230 --> 00:59:00,640 Nákvæmlega 1:50. 836 00:59:00,690 --> 00:59:01,690 Bítnikki? 837 00:59:01,730 --> 00:59:04,400 Hann ók biluðum bryndreka af ströndinni í Normandí 838 00:59:04,440 --> 00:59:07,320 þvert yfir Evrópu til Berlínar. 839 00:59:07,360 --> 00:59:08,940 Bítnikki? 840 00:59:08,990 --> 00:59:12,240 Lee spurði mig fyrir nokkru hvað fengist ekki keypt fyrir peninga. 841 00:59:13,200 --> 00:59:14,280 Ég skal segja þér það. 842 00:59:14,820 --> 00:59:17,330 Ekta ökumaður við stýrið á bílnum þínum. 843 00:59:17,910 --> 00:59:19,450 Það er Ken Miles. 844 00:59:20,870 --> 00:59:25,290 Það getur verið en við höldum að hann sé of ekta. 845 00:59:33,470 --> 00:59:36,600 Ekki missa sjónar á heildarmyndinni. 846 00:59:37,930 --> 00:59:39,430 Of ekta? 847 00:59:40,140 --> 00:59:41,680 Hvað þýðir það eiginlega? 848 00:59:42,520 --> 00:59:43,850 Hann hugsar bara um sjálfan sig. 849 00:59:45,860 --> 00:59:47,900 Ef ABC rekur hljóðnema framan í hann 850 00:59:47,940 --> 00:59:51,570 og honum mislíkar kannski smáatriði, milljónir að horfa, 851 00:59:51,610 --> 00:59:53,700 treystirðu honum til að tala ekki af sér? 852 00:59:53,740 --> 00:59:56,490 Þú getur fengið vel klæddan, myndarlegan pilt, 853 00:59:56,530 --> 00:59:59,160 sett við stýrið og sagt honum hvað hann á að segja. 854 00:59:59,200 --> 01:00:01,910 Þú getur fengið Doris Day ef þú vilt bara tapa. 855 01:00:02,710 --> 01:00:05,500 Ertu þá ekki sammála okkur um þetta? 856 01:00:07,880 --> 01:00:09,960 Þið verðið að treysta mér fyrir þessu. 857 01:00:10,760 --> 01:00:13,420 Það er ekki hægt vegna markaðssetningarinnar. 858 01:00:15,930 --> 01:00:19,430 Látum Ford-mann aka Ford-bíl. 859 01:00:19,470 --> 01:00:20,930 Það er Ford-leiðin. 860 01:00:27,860 --> 01:00:29,900 Enn einn sigurinn fyrir Ferrari 861 01:00:29,940 --> 01:00:33,360 þegar Bretinn John Surtees ekur Ferrari 312 síðustu... 862 01:00:33,400 --> 01:00:35,320 Ferrari vinnur. 863 01:00:35,360 --> 01:00:37,870 Það er fyrsti sigur Surtees síðan 1964... 864 01:00:37,910 --> 01:00:39,910 Fleygar. Við höfum fleyga. 865 01:00:39,950 --> 01:00:41,830 Gott, gott. 866 01:00:41,870 --> 01:00:43,290 Frábært. 867 01:00:44,040 --> 01:00:45,750 40? -Já. 868 01:00:55,010 --> 01:00:56,550 Sæll, stjóri. -Sæll, Dan. 869 01:00:56,590 --> 01:00:59,050 Ferrari var að vinna... -Áttu vegabréf? 870 01:00:59,100 --> 01:01:01,760 Hvað? -Undirritaðu þetta. Fáðu vegabréf. 871 01:01:01,810 --> 01:01:03,720 Skilið mér því fyrir föstudag. Frosty. 872 01:01:03,770 --> 01:01:04,770 Ég fer til Frakklands. 873 01:01:07,020 --> 01:01:08,440 Phil. 874 01:01:08,480 --> 01:01:10,610 Ken, viltu tala við mig? 875 01:01:18,910 --> 01:01:20,320 Má ég taka þetta? 876 01:01:22,030 --> 01:01:27,120 Veistu af hverju Ford kallar það GT40? Fyrir hvað 40 stendur? 877 01:01:27,170 --> 01:01:29,130 Nei. -Reglurnar. 878 01:01:29,170 --> 01:01:31,840 Við verðum að hafa 40 tommu hæð 879 01:01:31,880 --> 01:01:34,670 til að mæta kröfum um hæð frá jörðu. 880 01:01:34,710 --> 01:01:37,510 Hvorki meira né minna. Það er mælt fyrir hverja keppni. 881 01:01:37,550 --> 01:01:40,510 Vandinn er að með þá hæð 882 01:01:40,550 --> 01:01:43,560 er of mikil loftmótstaða undir bílnum. 883 01:01:43,600 --> 01:01:45,310 Svo við erum með lausn. 884 01:01:45,350 --> 01:01:49,060 Fleygar undir höggdeyf... -Þú kemur ekki með. 885 01:01:51,560 --> 01:01:53,360 Þú kemur ekki. 886 01:01:56,240 --> 01:01:59,780 Við förum með McLaren, Chris Amon, Phil Hill 887 01:02:00,240 --> 01:02:02,280 og Bob Bondurant. 888 01:02:02,330 --> 01:02:04,370 Ford ræður þessu. 889 01:02:05,370 --> 01:02:09,960 Þeim finnst þú ekki vera góð ímynd svo þú ekur ekki bílnum þeirra. 890 01:02:11,500 --> 01:02:14,500 Burtséð frá að þú gerðir bílinn að því sem hann er 891 01:02:15,380 --> 01:02:18,130 og að þú ert minn besti ökumaður... 892 01:02:37,940 --> 01:02:40,110 Ég ætla að færa olíurörið. 893 01:02:40,150 --> 01:02:43,740 Verði leki gætu fallið dropar á vinstri bremsuklossana að aftan. 894 01:02:43,780 --> 01:02:49,660 Ken... -Segðu strákunum að passa hraðann við sólarupprás. 895 01:02:50,420 --> 01:02:54,040 Gírkassinn ofhitnar. 896 01:03:11,810 --> 01:03:14,650 Keppnin er að byrja. Viltu heyra hana í útvarpinu? 897 01:03:14,690 --> 01:03:16,610 Ekki nema þú viljir það. 898 01:03:36,750 --> 01:03:39,170 Þarna koma þeir. Maseratinn að fara í beygjurnar 899 01:03:39,210 --> 01:03:41,220 en fyrstur er bíll númer 2 sem Chris Amon ekur. 900 01:03:41,260 --> 01:03:45,050 Í þriðja sæti er Ford númer 1, ökumaður Bruce McLaren. 901 01:03:45,090 --> 01:03:47,100 Rosalega snörp byrjun hjá Ford GT. 902 01:03:47,680 --> 01:03:51,680 Bíll númer 2, líka Ford, fór hringinn á 3:43,4. 903 01:03:51,730 --> 01:03:54,440 Þetta er nokkuð mikill hraði svo snemma. 904 01:03:54,480 --> 01:03:55,610 Mikill hraði núna. 905 01:03:55,650 --> 01:03:57,610 Þeir keyra of hratt. 906 01:03:58,520 --> 01:04:00,990 Þetta gæti ráðist á síðasta klukkutímanum. 907 01:04:01,030 --> 01:04:05,240 Já, en líkurnar á þannig endaspretti í sólarhringskeppni eru mjög litlar. 908 01:04:05,740 --> 01:04:07,660 Annar Ford er kominn í smurgryfjuna. 909 01:04:07,700 --> 01:04:09,950 Viðgerðarmennirnir ýta honum á svæðið. 910 01:04:09,990 --> 01:04:11,830 Pakkningin. 911 01:04:11,870 --> 01:04:14,460 Bíllinn er ekki tunglflaug. 912 01:04:14,500 --> 01:04:16,790 Á hælum Bobs Bondurant í fjórða er bíll 7. 913 01:04:16,830 --> 01:04:20,050 Á undan númer 20, Ferrari, Michael Parks. 914 01:04:20,090 --> 01:04:22,380 Svo það er Ford í fyrsta, öðru og þriðja. 915 01:04:22,420 --> 01:04:24,720 Of snemmt. Örugglega of snemmt. 916 01:04:27,010 --> 01:04:30,310 Það þarf að taka tillit til vélbúnaðarins... 917 01:04:42,440 --> 01:04:45,660 Nú dregur til tíðinda, Ford, ökumaður Richie Ginther, 918 01:04:45,700 --> 01:04:47,870 hættur vegna vanda með gírkassa... 919 01:04:48,490 --> 01:04:52,370 Gírkassinn. Ég sagði þeim að fara varlega. 920 01:04:52,410 --> 01:04:57,880 ...og félagi hans, Lorenzo Bandini, sem var í hópi sigurvegara í fyrra. 921 01:04:58,500 --> 01:05:00,000 Hver er þetta? 922 01:05:01,670 --> 01:05:05,470 Þetta er bein útsending frá Le Mans í Frakklandi... 923 01:05:10,760 --> 01:05:13,100 Á hvað ertu að hlusta? 924 01:05:13,140 --> 01:05:15,520 Einhvern kappakstur í Frakklandi. 925 01:05:18,600 --> 01:05:19,610 Spennandi? 926 01:05:20,310 --> 01:05:22,610 Ég er eiginlega ekki að hlusta. 927 01:05:22,650 --> 01:05:27,610 En árið 1933 breyttist forystan þrisvar sinnum. 928 01:05:40,250 --> 01:05:43,130 Þetta er ekki alveg kampavín, 929 01:05:44,960 --> 01:05:47,130 en það freyðir. 930 01:06:15,910 --> 01:06:17,750 Takk, Mollie. 931 01:06:41,730 --> 01:06:44,150 MIKIÐ TAP FYRIR FORD 932 01:06:50,780 --> 01:06:53,870 Það er munur á Ford og Ferrari... 933 01:07:02,250 --> 01:07:03,130 Grace. 934 01:07:11,430 --> 01:07:15,010 Já. Ég vísa honum inn. 935 01:07:15,640 --> 01:07:17,680 Takk. 936 01:07:19,060 --> 01:07:21,560 Herra Ford vill hitta þig núna. 937 01:07:22,310 --> 01:07:23,440 Gott og vel. 938 01:07:23,480 --> 01:07:25,480 Viltu ennþá veðja á þennan náunga? 939 01:07:28,070 --> 01:07:30,700 Hérna, herra Shelby. 940 01:07:39,620 --> 01:07:42,830 Herra Ford. Herrar mínir. 941 01:07:42,870 --> 01:07:44,210 Shelby. 942 01:07:56,800 --> 01:08:01,850 Gefðu mér ástæðu fyrir að reka ekki alla sem koma nálægt þessari hörmung 943 01:08:01,890 --> 01:08:03,100 og þig fyrstan. 944 01:08:12,070 --> 01:08:13,990 Ég var einmitt að hugsa það sama 945 01:08:14,030 --> 01:08:17,740 þarna frammi á huggulegu biðstofunni þinni. 946 01:08:18,790 --> 01:08:23,250 Ég sat þar og sá þessa litlu, rauðu möppu þarna 947 01:08:24,120 --> 01:08:28,840 ganga á milli fjögurra manneskja áður en hún kom til þín. 948 01:08:29,460 --> 01:08:33,920 Þar eru ekki meðtaldir aðrir 22 starfsmenn hjá Ford 949 01:08:33,970 --> 01:08:37,720 sem meðhöndluðu hana líklega áður en hún kom upp á 19. hæð. 950 01:08:38,810 --> 01:08:43,350 Með fullri virðingu, maður vinnur ekki keppni með nefnd. 951 01:08:44,940 --> 01:08:46,600 Einn maður þarf að stjórna. 952 01:08:47,400 --> 01:08:52,650 Góðu fréttirnar eru að þrátt fyrir það 953 01:08:54,110 --> 01:08:58,320 tókst okkur að koma herra Ferrari þangað sem við viljum hafa hann. 954 01:08:58,870 --> 01:09:01,790 Er það? -Ó, já. 955 01:09:03,540 --> 01:09:05,540 Útskýrðu það. 956 01:09:08,960 --> 01:09:10,750 Auðvitað höfðum við ekki... 957 01:09:11,170 --> 01:09:13,840 Við höfðum ekki leyst beygjurnar ennþá. 958 01:09:14,380 --> 01:09:15,420 Eða kælinguna. 959 01:09:16,130 --> 01:09:19,350 Eða halda sig á veginum. 960 01:09:19,390 --> 01:09:21,470 Og ýmislegt bilaði. 961 01:09:21,510 --> 01:09:24,850 Reyndar voru bremsurnar það eina sem bilaði ekki. 962 01:09:24,890 --> 01:09:30,190 Sem stendur vitum við ekki hvort lakkið endist í sólarhring. 963 01:09:35,570 --> 01:09:41,490 En í síðasta hring ókum við beina kaflann á 350 kílómetra hraða. 964 01:09:42,160 --> 01:09:49,120 Öll sín kappakstursár hefur Enzo aldrei séð neitt aka svo hratt. 965 01:09:50,540 --> 01:09:54,840 Og nú veit hann án nokkurs vafa 966 01:09:55,470 --> 01:09:57,880 að við erum hraðskreiðari en hann 967 01:10:00,800 --> 01:10:02,640 jafnvel með röngum ökumanni 968 01:10:03,680 --> 01:10:05,930 og öllum nefndunum. 969 01:10:07,020 --> 01:10:08,900 Og hann er að hugsa um það 970 01:10:08,940 --> 01:10:13,440 þar sem hann situr í Modena á Ítalíu á þessari stundu. 971 01:10:14,860 --> 01:10:17,200 Hann er dauðhræddur um 972 01:10:17,860 --> 01:10:22,580 að í ár gætirðu verið svo klókur að treysta mér. 973 01:10:28,410 --> 01:10:31,750 Ég myndi segja að þú hefðir Ferrari einmitt þar sem þú vilt. 974 01:10:34,960 --> 01:10:36,880 Það er ekkert að þakka. 975 01:10:54,020 --> 01:10:55,400 Komdu hingað. 976 01:11:03,070 --> 01:11:04,870 Sérðu litla húsið þarna? 977 01:11:05,450 --> 01:11:06,870 Í seinni heimsstyrjöldinni 978 01:11:07,450 --> 01:11:12,330 voru þrjár af hverjum fimm sprengjuflugvélum smíðaðar þarna. 979 01:11:13,750 --> 01:11:15,750 Heldurðu að Roosevelt hafi sigrað Hitler? 980 01:11:17,420 --> 01:11:21,880 Hugsaðu málið. Þetta er ekki fyrsta stríð Fords í Evrópu. 981 01:11:24,300 --> 01:11:26,850 Við kunnum fleira en að meðhöndla pappíra. 982 01:11:29,350 --> 01:11:31,770 Og einn maður stjórnar þessu fyrirtæki. 983 01:11:34,060 --> 01:11:36,230 Þú skilar honum skýrslu. 984 01:11:37,020 --> 01:11:38,400 Skilurðu mig? 985 01:11:38,940 --> 01:11:40,530 Já, herra. 986 01:11:41,450 --> 01:11:43,820 Haltu áfram, Carroll. Farðu í stríð. 987 01:11:46,990 --> 01:11:47,990 Þakka þér fyrir. 988 01:12:21,110 --> 01:12:24,610 Það var rétt. Það er gírkassinn. 989 01:12:24,660 --> 01:12:25,870 Við ókum of hratt. 990 01:12:27,160 --> 01:12:28,410 Þrír af fjórum brotnuðu. 991 01:12:29,200 --> 01:12:31,500 Skaftið fór á þeim fjórða. 992 01:12:35,790 --> 01:12:37,540 Við förum aftur. 993 01:12:41,380 --> 01:12:44,930 Þeir sögðu ég hefði "carte blanche‟ í þetta sinn. 994 01:12:46,220 --> 01:12:48,680 Ég fletti því upp. Það er franska fyrir "hrossaskít‟. 995 01:12:49,060 --> 01:12:51,560 Þeir munu þjarma að okkur eins og þeir geta 996 01:12:51,600 --> 01:12:53,060 þegar þeir finna leið til þess. 997 01:12:55,770 --> 01:12:57,520 Ísinn er að bráðna. 998 01:12:59,940 --> 01:13:01,570 Heyrðu, Ken. 999 01:13:03,110 --> 01:13:04,740 Viltu að ég biðji afsökunar? 1000 01:13:07,990 --> 01:13:08,990 Viltu að ég grátbiðji þig? 1001 01:13:09,490 --> 01:13:13,580 Prófum það. Sjáum hvernig tilfinning það er. 1002 01:13:19,840 --> 01:13:21,460 Mér þykir það leitt. 1003 01:13:22,340 --> 01:13:23,760 Innilega. 1004 01:13:27,800 --> 01:13:32,100 Veistu hvaða bulli ég mátti kyngja bara til að fá hjól undir þennan bíl? 1005 01:13:32,140 --> 01:13:34,930 Nei, því þú fæst ekki við neitt af því. 1006 01:13:34,980 --> 01:13:36,980 Hættu þessu nú. Við höfum verk að vinna 1007 01:13:37,020 --> 01:13:38,730 og bíllinn smíðar sig ekki sjálfur. 1008 01:13:47,570 --> 01:13:49,620 Allt í lagi. 1009 01:14:02,420 --> 01:14:03,420 Komdu hingað. 1010 01:14:04,670 --> 01:14:06,720 Andskotans bílasali. -Djöfulsins! 1011 01:14:09,930 --> 01:14:12,100 Nú færðu að finna fyrir því. 1012 01:14:15,930 --> 01:14:17,390 Farðu af mér! 1013 01:14:20,440 --> 01:14:22,190 Þrjóski tíkarsonur. 1014 01:14:23,320 --> 01:14:24,780 Guð minn! 1015 01:14:27,150 --> 01:14:28,030 Þú ert svo... 1016 01:14:31,740 --> 01:14:33,790 Ertu ómeiddur? -Andskotinn! 1017 01:14:35,290 --> 01:14:37,040 Nú skaltu fá það. 1018 01:14:38,620 --> 01:14:40,000 Komdu hingað. 1019 01:14:43,170 --> 01:14:44,090 Búinn. 1020 01:14:48,800 --> 01:14:52,260 Mollie mín? -Já, elskan? 1021 01:14:52,300 --> 01:14:54,060 Get ég fengið gosdrykk? 1022 01:14:55,260 --> 01:14:56,850 Já, elskan. 1023 01:14:58,100 --> 01:14:59,690 Viltu líka gos, Shelby? 1024 01:15:00,060 --> 01:15:02,020 Nei. -Já, takk. 1025 01:15:02,060 --> 01:15:04,480 Nei. Hann getur sótt sitt gos. 1026 01:15:04,520 --> 01:15:06,780 Bara fyrir mig, takk. 1027 01:15:12,490 --> 01:15:14,330 Hvað er langt síðan síðast? 1028 01:15:15,030 --> 01:15:16,950 Það eru víst þrjú eða fjögur ár. 1029 01:15:16,990 --> 01:15:22,500 Já. Riverside. -Deildarkeppnin fyrir SCCA mótið. 1030 01:15:22,540 --> 01:15:24,130 Þú fingurbraust mig. 1031 01:15:25,880 --> 01:15:31,800 Hver fjandinn er þetta sem þú gerir undir handlegginn? 1032 01:15:31,840 --> 01:15:35,100 Ég kalla það lamadýrabitið. -Gafstu því nafn? 1033 01:15:36,100 --> 01:15:38,520 Hvar lærðirðu þetta? Hjá skátastelpunum? 1034 01:15:38,560 --> 01:15:40,770 Viltu meira? -Hérna. 1035 01:15:42,190 --> 01:15:44,480 Þú ert engill. -Takk fyrir. 1036 01:15:44,520 --> 01:15:46,110 Mín er ánægjan. 1037 01:15:46,730 --> 01:15:48,360 Ég er að fara í búðina. 1038 01:15:49,030 --> 01:15:50,780 Vantar þig eitthvað? 1039 01:15:52,450 --> 01:15:54,200 Ís. 1040 01:15:54,530 --> 01:15:56,910 Það væri gott að fá ís og... 1041 01:15:57,200 --> 01:15:58,200 brauð. 1042 01:16:00,660 --> 01:16:02,250 Mig vantar ekkert, takk. 1043 01:16:03,210 --> 01:16:04,630 Takk, Moll. 1044 01:16:05,250 --> 01:16:07,420 Tekurðu enn lyfið fyrir hjartað? 1045 01:16:07,460 --> 01:16:09,460 Bara af því það er svo gott. 1046 01:16:10,380 --> 01:16:12,720 Í boruna á þér. -Farðu til andskotans. 1047 01:16:20,560 --> 01:16:22,520 Svona nú. Hott, hott. 1048 01:16:38,490 --> 01:16:42,410 Phil! Þetta er handa þér. Dino, komdu hingað. 1049 01:17:01,060 --> 01:17:04,890 Jæja? -Bensíngjöfin er ennþá sein. Losum okkur við sogdæluna. 1050 01:17:05,350 --> 01:17:08,610 Charlie, náðu í Holley-blöndung. Við tökum bensíngjöfina upp. 1051 01:17:08,650 --> 01:17:13,280 Þrjár vikur í Daytona og vélin er ennþá eins og poki með íkornum. 1052 01:17:13,320 --> 01:17:14,200 Kældu hana. 1053 01:17:14,740 --> 01:17:16,530 Það er allt annað mál. 1054 01:17:16,570 --> 01:17:18,990 Jæja, Petey, förum í bíltúr. 1055 01:17:27,540 --> 01:17:29,170 Hvað ertu að gera? 1056 01:17:30,420 --> 01:17:34,220 Sérðu þessa sprungu? Það er merkið fyrir áttundu beygju. 1057 01:17:36,550 --> 01:17:38,550 Til að hægja ferðina? 1058 01:17:39,800 --> 01:17:42,810 Bremsa létt og skipta niður. 1059 01:17:44,140 --> 01:17:47,060 En þú verður á 340 kílómetra hraða. 1060 01:17:47,440 --> 01:17:50,520 Já. -Hvernig ferðu að því? 1061 01:17:50,570 --> 01:17:56,400 Þú ekur hratt en þegar hraði bílsins eykst hægir á öllu öðru. 1062 01:17:56,450 --> 01:17:58,320 Þú gerir ekki svona. 1063 01:17:58,820 --> 01:18:00,700 Þú gerir svona. 1064 01:18:00,740 --> 01:18:03,290 Og þá sérðu allt. 1065 01:18:05,290 --> 01:18:10,080 Settirðu fleiri merkingar? -Svo sannarlega. 1066 01:18:11,170 --> 01:18:13,300 Heilan helling. 1067 01:18:14,420 --> 01:18:18,760 Af því þú getur ekki ekið í botni allan tímann. 1068 01:18:18,800 --> 01:18:21,600 Það er rétt. Maður þarf að fara vel með bílinn. 1069 01:18:21,640 --> 01:18:26,680 Maður finnur greyið kveina undir manni. 1070 01:18:26,730 --> 01:18:32,440 Ef þú pínir vél eins og hún þolir og ætlast til að hún bili ekki 1071 01:18:32,480 --> 01:18:37,240 þarftu að hafa tilfinningu fyrir hvar mörkin eru. 1072 01:18:39,740 --> 01:18:40,740 Sjáðu þarna. 1073 01:18:41,700 --> 01:18:45,040 Þarna er fullkomni hringurinn. 1074 01:18:47,040 --> 01:18:48,960 Engin mistök. 1075 01:18:49,000 --> 01:18:51,330 Hver gírskipting, hver beygja... 1076 01:18:52,960 --> 01:18:54,210 óaðfinnanlegt. 1077 01:18:55,550 --> 01:18:57,340 Sérðu það? 1078 01:19:01,010 --> 01:19:03,010 Ég held það. 1079 01:19:04,220 --> 01:19:06,220 Flestir sjá það ekki. 1080 01:19:07,270 --> 01:19:11,020 Flestir vita ekki að það er þarna en það er þar. 1081 01:19:12,310 --> 01:19:14,150 Það er þarna. 1082 01:19:16,570 --> 01:19:18,320 Langar þig í ís? 1083 01:19:20,490 --> 01:19:22,570 Já. -Allt í lagi. 1084 01:19:22,620 --> 01:19:24,410 Komdu þá. 1085 01:19:24,450 --> 01:19:26,830 Veistu hvaða merking þetta er? -Hvað? 1086 01:19:26,870 --> 01:19:28,750 Togaðu í puttann, þá kemstu að því. 1087 01:19:51,060 --> 01:19:53,350 Hvað er langt þar til hann kemur? 1088 01:19:53,400 --> 01:19:56,610 Við höfum skipti á fjögurra tíma fresti svo það eru 10 mínútur. 1089 01:19:56,650 --> 01:20:00,070 Bíddu við. Stjórnar Beebe öllu núna? 1090 01:20:00,110 --> 01:20:02,780 Já og hann vill losna við Miles. 1091 01:20:02,820 --> 01:20:04,700 Það er persónulegt hjá honum. 1092 01:20:04,740 --> 01:20:06,830 Og hann hefur völd til að angra þig. 1093 01:20:06,870 --> 01:20:08,620 Hann og Ásinn koma á morgun. 1094 01:20:08,660 --> 01:20:09,790 Hann segir þér það sjálfur. 1095 01:20:09,830 --> 01:20:12,170 Hann vonar að þú missir stjórn á þér. 1096 01:20:12,790 --> 01:20:17,130 Nú þarftu að hætta. Þú getur ekki rústað öllu fyrir einn náunga. 1097 01:20:17,170 --> 01:20:19,010 Víst get ég það. -Af hverju? 1098 01:20:19,050 --> 01:20:21,630 Því meðan við spjöllum er hann að koma þessu í verk. 1099 01:20:30,390 --> 01:20:31,310 Andskotans! 1100 01:20:32,770 --> 01:20:34,230 Það er bremsan. 1101 01:20:41,780 --> 01:20:42,740 Slepptu bremsunni! 1102 01:20:53,160 --> 01:20:54,120 Carroll? 1103 01:20:54,500 --> 01:20:55,630 Náið honum út! -Peter! 1104 01:20:55,670 --> 01:20:58,630 Farðu inn. Og vertu kyrr þar. 1105 01:20:58,670 --> 01:21:00,050 Náið Ken! -Ken! 1106 01:21:00,090 --> 01:21:01,210 Náið honum út! 1107 01:21:03,300 --> 01:21:04,300 Þarna er hann! 1108 01:21:04,340 --> 01:21:06,550 Ken! -Ég sé hann. 1109 01:21:13,060 --> 01:21:13,940 Ken! 1110 01:21:21,070 --> 01:21:22,490 Bremsurnar. 1111 01:21:31,830 --> 01:21:34,750 Rífum bara úr honum vélina. 1112 01:21:34,790 --> 01:21:37,540 Við getum ekki notað hann ef hann stansar ekki. 1113 01:21:37,580 --> 01:21:40,630 Bremsurnar myndu endast lengur ef við hægðum ferðina. 1114 01:21:40,880 --> 01:21:42,800 Væri allur krafturinn þá ekki tilgangslaus? 1115 01:21:44,170 --> 01:21:46,590 Ég hélt að markmiðið væri að sigra í keppninni. 1116 01:21:47,470 --> 01:21:49,680 Kannski mætti hanna nýja samsetningu. 1117 01:21:49,720 --> 01:21:53,720 Í stað þess að skipta um bremsupúða í gryfjunni 1118 01:21:53,770 --> 01:21:58,310 skiptum við um allt bremsukerfið. Snúðarnir meðtaldir. 1119 01:21:58,650 --> 01:22:00,020 Setja upp nýtt kerfi. 1120 01:22:00,060 --> 01:22:03,110 Bíddu nú hægur. Er það leyfilegt? 1121 01:22:03,150 --> 01:22:05,990 Ég veit það ekki. Ég les ekki frönsku. 1122 01:22:09,120 --> 01:22:12,620 Eru bremsurnar ekki eins og aðrir varahlutir? 1123 01:22:12,660 --> 01:22:15,160 Það má skipta um varahluti. 1124 01:22:15,200 --> 01:22:17,210 En höfum við tíma til þess? 1125 01:22:17,250 --> 01:22:18,710 Ég veit það ekki ennþá. 1126 01:22:19,380 --> 01:22:20,880 Ég fer með hann heim. 1127 01:22:22,380 --> 01:22:24,460 Finndu út úr þessu. -Ég geri það. 1128 01:22:34,100 --> 01:22:36,390 Hefur kviknað í þér? 1129 01:22:39,480 --> 01:22:42,270 Nei, ég hef aldrei lent í því. 1130 01:22:47,320 --> 01:22:50,450 Búningurinn er eldvarinn. 1131 01:22:50,490 --> 01:22:51,990 Hann ver gegn hita. 1132 01:22:54,950 --> 01:22:58,920 En Lewis-Evans brann til dauða á Grand Prix í Marokkó. 1133 01:22:58,960 --> 01:23:00,790 Hann var í eldvarnarbúningi. 1134 01:23:03,340 --> 01:23:05,000 Já, en... 1135 01:23:07,880 --> 01:23:11,140 Hann festist. Hann gat ekki andað. 1136 01:23:12,100 --> 01:23:15,310 Ef menn komast út úr bílnum eru þeir öruggir. 1137 01:23:19,560 --> 01:23:21,020 Pabbi komst út. 1138 01:23:22,440 --> 01:23:23,940 Já, vissulega. -Peter! 1139 01:23:28,280 --> 01:23:29,150 Bless. 1140 01:23:30,200 --> 01:23:31,410 Sjáumst. 1141 01:23:34,030 --> 01:23:36,200 Er allt í lagi? -Já. 1142 01:23:36,870 --> 01:23:38,200 Hvað er að þér? 1143 01:23:39,120 --> 01:23:42,750 Ekki segja bremsurnar eða að ég var næstum dauður. 1144 01:23:42,790 --> 01:23:45,670 Það varðar stjórana, er það ekki? 1145 01:23:47,550 --> 01:23:50,550 Ég ræð við það. -Hvað er það? 1146 01:23:50,590 --> 01:23:53,390 Við sögðum að þú sæir um þitt og ég um mitt. 1147 01:23:53,430 --> 01:23:56,260 Þetta er mitt. Treystu mér bara. 1148 01:23:56,970 --> 01:23:58,430 Hefurðu áætlun? 1149 01:23:59,140 --> 01:24:00,730 Svo sannarlega. 1150 01:24:00,770 --> 01:24:02,150 Er hún góð? 1151 01:24:02,770 --> 01:24:04,230 Hún er áhættusöm. 1152 01:24:04,270 --> 01:24:07,110 Hversu áhættusöm? -Rosalega áhættusöm. 1153 01:24:08,740 --> 01:24:10,650 Það er þó eitthvað. 1154 01:24:10,700 --> 01:24:13,320 Ánægjulegt að spjalla. -Hvenær sem er. 1155 01:24:25,210 --> 01:24:27,500 Herra Ford, en óvænt ánægja. 1156 01:24:28,550 --> 01:24:30,920 Afsakaðu að ég geri ekki boð á undan mér 1157 01:24:30,970 --> 01:24:34,340 en þegar maður borgar níu milljónir dala fyrir bíl 1158 01:24:34,390 --> 01:24:36,260 ætti hann að mega sjá hann. 1159 01:24:36,300 --> 01:24:37,890 Það er bara sanngjarnt. 1160 01:24:37,930 --> 01:24:41,100 Má ég tala við þig, Shelby? -Auðvitað. 1161 01:24:41,140 --> 01:24:42,230 Í einrúmi? 1162 01:24:42,600 --> 01:24:44,600 Já. Það væri betra. 1163 01:24:44,650 --> 01:24:47,480 Phil. Viltu sinna herra Ford? 1164 01:24:47,520 --> 01:24:49,360 Herra Ford, þetta er Phil Remington. 1165 01:24:49,650 --> 01:24:52,780 Auðvitað. Ánægjulegt að kynnast þér. -Sæll. 1166 01:24:52,820 --> 01:24:54,780 Ég skal sýna þér bílinn þinn. 1167 01:24:55,780 --> 01:24:59,290 Við fjarlægðum 289 vélina þína 1168 01:24:59,330 --> 01:25:01,700 og settum inn 427 sjö lítra vél. 1169 01:25:04,460 --> 01:25:07,000 Fyrst vil ég fá eitt á hreint. 1170 01:25:07,040 --> 01:25:11,710 Ég vona að ágreining milli okkar megi bara flokka sem... 1171 01:25:11,760 --> 01:25:14,720 eðlilegan blóðhita manna sem heyja orrustu. 1172 01:25:14,760 --> 01:25:17,800 Ég kann að meta það, Leo. Það er satt. 1173 01:25:18,970 --> 01:25:21,810 Það kemur í munn hlut að tilkynna þér 1174 01:25:21,850 --> 01:25:26,520 að ég hef verið settur framkvæmdastjóri kappakstursdeildarinnar. 1175 01:25:28,020 --> 01:25:31,530 Ég vona að það skapi engan vanda milli okkar. 1176 01:25:32,530 --> 01:25:34,820 Ég fullvissa þig um að það verður ekki. 1177 01:25:45,000 --> 01:25:46,420 Carroll. 1178 01:25:46,790 --> 01:25:47,750 Carroll! 1179 01:25:47,790 --> 01:25:50,250 Hver er hámarkshraðinn með 427? 1180 01:25:50,290 --> 01:25:52,460 Eigum við ekki að fara í ökutúr? -Hvað? 1181 01:25:52,510 --> 01:25:55,260 Já, herra Ford, sestu inn. 1182 01:25:55,300 --> 01:25:58,340 Viltu að ég...? -Sjáðu hvernig tilfinning 9 milljónir eru. 1183 01:26:05,730 --> 01:26:06,980 Opnið dyrnar! 1184 01:26:07,020 --> 01:26:08,730 Opnið þið! 1185 01:26:13,280 --> 01:26:15,780 Styddu mig og þú heldur í höndina á mér. 1186 01:26:17,700 --> 01:26:20,620 Ó, Guð. Ég settist á eistun. 1187 01:26:20,660 --> 01:26:22,410 Næsta hönnum við með þægindi í huga. 1188 01:26:32,460 --> 01:26:34,260 Opnaðu dyrnar. -Afsakaðu smá stund. 1189 01:26:34,300 --> 01:26:35,380 Opnaðu. -Hurðin festist. 1190 01:26:36,510 --> 01:26:37,380 Tilbúinn? 1191 01:26:37,430 --> 01:26:41,510 Nafnið á stýrinu ætti að sýna að ég fæddist tilbúinn. Af stað. 1192 01:26:41,550 --> 01:26:43,100 Það var lagið. 1193 01:26:46,020 --> 01:26:48,480 Það er kraftur í honum. 1194 01:26:48,900 --> 01:26:50,020 Opnaðu dyrnar. 1195 01:26:50,060 --> 01:26:53,360 Þarna þá. Hjálpi mér. Er allt í lagi með þig? 1196 01:26:55,690 --> 01:26:57,240 Drottinn minn! 1197 01:26:58,490 --> 01:27:01,070 Guð minn góður! 1198 01:27:04,870 --> 01:27:06,410 Já, vinurinn! 1199 01:27:12,170 --> 01:27:16,590 Um það bil núna hafa óvanir tilhneigingu til að ata sig út. 1200 01:27:23,510 --> 01:27:25,850 Guð minn góður! 1201 01:28:02,720 --> 01:28:04,390 Herra Ford. 1202 01:28:07,810 --> 01:28:09,270 Er allt í lagi? 1203 01:28:14,480 --> 01:28:17,400 Er allt í lagi? -Ég vissi þetta ekki. 1204 01:28:19,530 --> 01:28:21,200 Ég vissi ekki neitt. 1205 01:28:23,820 --> 01:28:27,700 Ég vildi að pabbi lifði til að sjá þetta. 1206 01:28:29,080 --> 01:28:30,960 Að finna þetta. 1207 01:28:32,210 --> 01:28:35,420 Þetta er ekki bíll fyrir hvern sem er til að stjórna. 1208 01:28:35,460 --> 01:28:38,670 Alls ekki. Ég vissi þetta ekki. 1209 01:28:38,710 --> 01:28:40,840 Þú vilt sigra á Le Mans. 1210 01:28:40,880 --> 01:28:44,430 Ef þú vilt fyrsta sætið er Ken Miles rétti maðurinn. 1211 01:28:53,060 --> 01:28:54,520 Góð tímasetning. 1212 01:28:54,560 --> 01:28:57,400 Hann þekkir þennan bíl því hann hjálpaði mér að smíða hann. 1213 01:28:58,690 --> 01:29:03,070 Þú veist að ég setti Beebe yfir kappakstursdeildina. 1214 01:29:03,110 --> 01:29:05,570 Einmitt þess vegna tala ég við þig. 1215 01:29:06,160 --> 01:29:11,250 Láttu Ken Miles keppa í Daytona. Ef hann vinnur 1216 01:29:11,750 --> 01:29:13,460 fær hann að aka á Le Mans. 1217 01:29:16,040 --> 01:29:17,920 Og ef ekki? 1218 01:29:18,340 --> 01:29:21,800 Ford Motor fær fullan eignarrétt yfir Shelby American. 1219 01:29:21,840 --> 01:29:24,590 Með öllu sem því tilheyrir. Endanlega. 1220 01:29:27,970 --> 01:29:33,480 Þetta er sjötti tíminn á Daytona 24 og Ford-bílar eru í forystu. 1221 01:29:34,140 --> 01:29:37,270 Ken Miles hjá Shelby American hefur nauma forystu, 1222 01:29:37,310 --> 01:29:40,110 Walt Hansgen á Holman-Moody Ford er á hælum hans. 1223 01:29:41,230 --> 01:29:43,400 Ég held ekki, Walt. 1224 01:30:02,050 --> 01:30:06,550 Þessi keppni reynir ekki bara á bílana heldur líka liðin okkar. 1225 01:30:06,590 --> 01:30:08,680 Við höfum tvö lið á brautinni í dag. 1226 01:30:08,720 --> 01:30:10,350 Holman-Moody. -Einmitt. 1227 01:30:11,100 --> 01:30:16,140 Hansgen númer 95 kemur úr þríhyrningnum og nálgast Miles... 1228 01:30:16,190 --> 01:30:17,690 Walt pínir hann of mikið. 1229 01:30:17,730 --> 01:30:20,060 Snúningshraðinn nálgast 7000. 1230 01:30:20,110 --> 01:30:23,360 Setjið skilti til að hægja ferðina. Fljótir. Núna strax. 1231 01:30:23,400 --> 01:30:27,160 Hver einasti GT-bíll þarna er undir minni stjórn. 1232 01:30:27,200 --> 01:30:30,280 Og auðvitað líka stjórn Henrys Ford II. 1233 01:30:30,320 --> 01:30:33,620 Ökumennirnir, hraðinn, skipulagningin, 1234 01:30:33,660 --> 01:30:36,660 meira að segja snúningshraðinn er okkar ákvörðun. 1235 01:30:40,460 --> 01:30:45,210 Ken Miles er í einvígi við Hansgen þegar þeir aka fram hjá stúkunni. 1236 01:30:48,300 --> 01:30:51,180 Hansgen reynir að taka fram úr í beygju eitt. 1237 01:30:51,220 --> 01:30:52,680 Miles er króaður af. 1238 01:30:52,720 --> 01:30:56,850 Hansgen nær forystunni og nálgast innri brautina. 1239 01:31:06,780 --> 01:31:08,070 Hver andskotinn! 1240 01:31:08,110 --> 01:31:08,990 Sástu þetta? 1241 01:31:09,570 --> 01:31:10,740 Varúðarfáninn er uppi. 1242 01:31:17,410 --> 01:31:20,000 Við erum enn að keppa. 1243 01:31:20,040 --> 01:31:21,080 Komið þið. Fljótir! 1244 01:31:21,130 --> 01:31:23,170 Drífa sig! -Hann er að koma! 1245 01:31:24,210 --> 01:31:26,460 Fljótir nú! 1246 01:31:26,510 --> 01:31:27,800 Dekkin upp! 1247 01:31:27,840 --> 01:31:29,550 Hérna. Drífa sig. 1248 01:31:29,590 --> 01:31:31,510 Bensínið kemur. -Skiptilykilsstöng! 1249 01:31:31,550 --> 01:31:33,140 Við erum klárir. -Allt skoðað. 1250 01:31:33,180 --> 01:31:34,930 36. 38. -Núna! 1251 01:31:34,970 --> 01:31:37,390 Hansgen er alveg í rassinum á okkur. 1252 01:31:37,430 --> 01:31:39,310 Ef ég kemst úr gryfjunni á undan honum... 1253 01:31:39,350 --> 01:31:41,770 Vélin er heit en ég held hún haldi. 1254 01:31:41,810 --> 01:31:44,570 Lítið eldsneyti. -Hún er heit. 1255 01:31:44,610 --> 01:31:45,820 Kveikið ljósin. -Aftar með hann. 1256 01:31:45,860 --> 01:31:46,900 Hjálpið mér. 1257 01:31:46,940 --> 01:31:48,900 Walt, gaman að sjá þig. 1258 01:31:48,950 --> 01:31:51,910 Þegar ég kemst úr gryfjunni verður það í síðasta sinn. 1259 01:31:51,950 --> 01:31:54,160 Engar áhyggjur, við höfum afturspegla. 1260 01:31:55,660 --> 01:31:57,790 Hvað var um Mustanginn sem hann tók úr leik? 1261 01:31:58,080 --> 01:31:59,580 Ég veit það ekki. 1262 01:31:59,620 --> 01:32:04,040 Ég get komið honum yfir 6000. Ég finn það. 1263 01:32:08,510 --> 01:32:12,430 Af hverju vinna þessir miklu hraðar í gryfjunni en við? 1264 01:32:12,470 --> 01:32:16,140 Þeir eru með fjandans NASCAR-lið. 1265 01:32:16,180 --> 01:32:18,060 Í alvöru? -Í alvöru. 1266 01:32:18,390 --> 01:32:20,180 Af stað! Núna! 1267 01:32:21,560 --> 01:32:23,310 Við erum klárir. 1268 01:32:23,350 --> 01:32:24,560 Fjandans NASCAR-lið. 1269 01:32:24,610 --> 01:32:26,320 Af stað! 1270 01:32:26,690 --> 01:32:28,320 Strákar, þeir eru farnir. 1271 01:32:32,240 --> 01:32:34,370 Þetta er Mollie mín. Halló. 1272 01:32:34,780 --> 01:32:36,030 Halló, elskan. 1273 01:32:36,080 --> 01:32:38,080 Mamma? -Hvað ertu að gera? 1274 01:32:38,120 --> 01:32:39,250 Fá mér tebolla. 1275 01:32:39,290 --> 01:32:41,000 Spurðu um bremsurnar. -En indælt. 1276 01:32:41,040 --> 01:32:43,170 Klukkan er eitt. -Spurðu hann. 1277 01:32:43,210 --> 01:32:44,710 Farðu í bólið. 1278 01:32:44,750 --> 01:32:46,590 Hann er víst vakandi. 1279 01:32:46,630 --> 01:32:48,300 Hann hefur víst laumað inn útvarpi. 1280 01:32:49,880 --> 01:32:51,260 Hann vildi spyrja um bremsurnar. 1281 01:32:51,300 --> 01:32:54,840 Bremsurnar? Segðu að þær virki sem stendur. 1282 01:32:55,220 --> 01:32:58,100 Shelby hagar sér undarlega. 1283 01:32:58,140 --> 01:33:00,600 Ford kom með annað lið. -Ken. 1284 01:33:00,640 --> 01:33:02,100 Með GT. -Ken. 1285 01:33:02,140 --> 01:33:05,560 Einhver klikkuð prufa sem fyrirtækið vill gera. 1286 01:33:05,610 --> 01:33:07,480 Hvíldu þegar þú getur. 1287 01:33:07,520 --> 01:33:09,030 Fyrirgefðu, hvað sagðirðu? 1288 01:33:09,070 --> 01:33:10,440 Þú hefur bara nokkra tíma. 1289 01:33:10,490 --> 01:33:13,110 Ég heyri ekki vel í þér. 1290 01:33:13,150 --> 01:33:14,320 Óskaðu mér góðs gengis. 1291 01:33:14,360 --> 01:33:16,120 Gangi þér vel. -Ég elska þig. 1292 01:33:16,740 --> 01:33:19,040 Eftir 23 tíma hér á Daytona 1293 01:33:19,080 --> 01:33:21,500 hefur Walt Hansgen á grænum og hvítum Ford 1294 01:33:21,540 --> 01:33:24,710 náð að aka fram úr Ken Miles og Shelby American 1295 01:33:25,420 --> 01:33:28,460 meðan aðrir hafa dregist aftur úr. 1296 01:33:28,500 --> 01:33:29,670 Þetta er ómögulegt. 1297 01:33:29,710 --> 01:33:32,720 Miles getur ekkert gert svona seint í keppninni. 1298 01:33:33,170 --> 01:33:35,800 Vélin er heit. Það verður að halda henni undir 6000. 1299 01:34:21,220 --> 01:34:22,100 7000+ ALLT Á FULLT 1300 01:34:23,350 --> 01:34:24,890 Gott mál. 1301 01:34:50,210 --> 01:34:53,760 Hún gæti hrunið. -Ein leið til að komast að því. 1302 01:34:56,510 --> 01:34:59,180 Ég hélt við héldum honum undir 6000. 1303 01:34:59,220 --> 01:35:00,600 Þegiðu, Don. 1304 01:35:10,190 --> 01:35:14,610 Nokkrar mínútur eftir hér í Daytona þar sem hörð orrusta er háð 1305 01:35:14,650 --> 01:35:17,490 þegar Ford númer 98 gefur í með ótrúlegu afli. 1306 01:35:17,530 --> 01:35:20,030 Hvað er að gerast? -Hann færir sig framar. 1307 01:35:20,070 --> 01:35:23,580 ...í þríhyrninginn getur örþrifaráð Miles til að vinna reynst... 1308 01:35:32,210 --> 01:35:33,210 Koma svo! 1309 01:35:33,250 --> 01:35:35,420 Hvítur fáni! Lokahringur! 1310 01:35:40,590 --> 01:35:43,390 Miles þrýstir fast á hann. 1311 01:35:53,360 --> 01:35:55,360 Það var lagið. 1312 01:36:05,790 --> 01:36:08,500 Miles fer í kjölfar Hansgens í síðustu beygjunni. 1313 01:36:35,610 --> 01:36:36,650 Koma nú. 1314 01:36:40,490 --> 01:36:42,200 Hver andskotinn? 1315 01:36:51,580 --> 01:36:52,710 Jæja þá. 1316 01:36:57,250 --> 01:36:58,380 Sjáðu nú þetta. 1317 01:37:03,590 --> 01:37:04,470 Andskotinn! 1318 01:37:14,060 --> 01:37:18,110 Ken Miles tekur fánann og færir Shelby American sigur. 1319 01:37:21,400 --> 01:37:22,400 Hvernig líst þér á? 1320 01:37:32,870 --> 01:37:35,750 Áreiðanleiki, styrkur... -Já, Leo. 1321 01:37:35,790 --> 01:37:37,920 Herra Ford, við unnum. 1322 01:37:39,920 --> 01:37:42,170 Við unnum. Ford vann á Daytona. 1323 01:37:42,220 --> 01:37:43,630 Fjandinn sjálfur. 1324 01:37:44,010 --> 01:37:45,640 Hvaða lið var það? 1325 01:37:47,180 --> 01:37:49,600 Shelby American. Miles ók. 1326 01:37:51,270 --> 01:37:53,140 Tíkarsonurinn. 1327 01:37:55,270 --> 01:37:56,600 Hvar er hann? 1328 01:37:56,650 --> 01:37:58,730 Bíddu, ég sé hann. 1329 01:37:58,770 --> 01:38:01,230 Það týndist bolabítur á ströndinni. 1330 01:38:02,530 --> 01:38:04,740 Nei. Komdu hingað. 1331 01:38:08,700 --> 01:38:11,240 Færið þessum manni drykk. 1332 01:38:29,140 --> 01:38:32,010 Í rúmið með þig. Hvað ertu að gera? 1333 01:38:32,060 --> 01:38:33,770 Nátthrafninn þinn. 1334 01:38:35,890 --> 01:38:39,230 Ég var að teikna kort til að fylgjast með þér á Le Mans. 1335 01:38:43,480 --> 01:38:44,650 Sjá þetta. 1336 01:38:45,530 --> 01:38:47,360 Þetta er hárrétt. 1337 01:38:47,410 --> 01:38:49,530 Þú ert snjall, mjög nákvæmt. 1338 01:38:51,580 --> 01:38:54,830 Segðu mér frá brautinni. -Ég get það ekki. 1339 01:38:55,080 --> 01:38:55,960 Gerðu það. 1340 01:39:04,710 --> 01:39:06,170 Maður byrjar á upphafslínunni. 1341 01:39:07,510 --> 01:39:09,510 Þú byrjar reyndar hér 1342 01:39:09,550 --> 01:39:12,810 því þar þarftu að hlaupa að bílnum. -Það er rétt. 1343 01:39:13,060 --> 01:39:16,730 Svo þegar pabba tekst að staulast að bílnum, 1344 01:39:17,020 --> 01:39:18,900 aka af stað... -Og ekki aka á neinn. 1345 01:39:19,400 --> 01:39:21,400 Já, rétt. 1346 01:39:22,150 --> 01:39:25,740 Þú gefur duglega í upp að Dunlop-brú, 1347 01:39:26,650 --> 01:39:31,530 vegurinn hlykkjast fram undan, gegnum trén að S-beygjunum 1348 01:39:31,570 --> 01:39:33,240 og eykur hraðann að Tertre Rouge. 1349 01:39:33,740 --> 01:39:36,410 Hættuleg fyrsta gírs beygja. 1350 01:39:36,450 --> 01:39:37,790 Kemur hratt að. 1351 01:39:38,160 --> 01:39:43,590 Heldur hraðanum úr beygjunni að... Mulsanne. 1352 01:39:43,630 --> 01:39:45,880 Langur beinn vegur umlukinn öspum. 1353 01:39:46,590 --> 01:39:49,720 Hæsti gír, 340 kílómetra hraði. 1354 01:39:50,180 --> 01:39:52,300 Og niður í þriðja, snúningshraði eykst. 1355 01:39:52,350 --> 01:39:54,560 Snúningshraði er vinur. 1356 01:39:54,600 --> 01:39:58,180 Út á hámarkshraða. Láta bílinn aka frjálst. 1357 01:39:58,230 --> 01:40:00,350 Yfir hæðina 1358 01:40:00,390 --> 01:40:01,850 og bamm! 1359 01:40:03,020 --> 01:40:04,520 Mulsanne-beygjan. 1360 01:40:04,570 --> 01:40:08,400 Gefa í að Arnage og upp brekkuna að Hvíta húsinu. 1361 01:40:08,440 --> 01:40:10,660 Ef þetta tekst 1362 01:40:13,990 --> 01:40:19,250 eru liðnar fyrstu þrjár mínúturnar af sólarhringnum. 1363 01:40:21,290 --> 01:40:26,380 En þú getur ekki ekið hvern hring óaðfinnanlega. 1364 01:40:27,460 --> 01:40:29,880 Ég get reynt það. 1365 01:40:36,890 --> 01:40:38,430 Í bólið nú. 1366 01:40:41,140 --> 01:40:46,440 Ég vek þig áður en ég fer til Frakklands. 1367 01:40:47,150 --> 01:40:48,150 Ég lofa því. 1368 01:40:48,650 --> 01:40:51,450 Góða nótt. 1369 01:41:20,980 --> 01:41:23,770 Hvar er þetta? Saint Pierre hótelið? 1370 01:42:12,820 --> 01:42:15,450 Það rignir aftur á morgun. 1371 01:42:19,950 --> 01:42:22,410 Það er alltaf rigning hér. 1372 01:42:25,040 --> 01:42:27,330 Það verður samt þurrt í byrjun 1373 01:42:27,920 --> 01:42:30,880 svo við skiptum um dekk þegar rignir. 1374 01:42:36,970 --> 01:42:40,970 Þú ættir að sofa, Bolabítur. 1375 01:42:42,600 --> 01:42:44,140 Þú líka. 1376 01:42:44,810 --> 01:42:46,230 Ég keyri ekki. 1377 01:42:48,770 --> 01:42:52,070 Það er synd. 1378 01:42:52,480 --> 01:42:54,780 Ég kæmist ekki í þetta lið. 1379 01:42:59,240 --> 01:43:01,910 Ég ætla að ganga að fyrstu beygjunni. 1380 01:43:03,120 --> 01:43:04,750 Mér datt það í hug. 1381 01:43:15,470 --> 01:43:16,760 Ég treysti því. 1382 01:43:51,670 --> 01:43:52,790 Ken. 1383 01:43:52,840 --> 01:43:54,380 Chaz. 1384 01:44:00,050 --> 01:44:02,300 Eigum við að breyta litnum á sætunum? 1385 01:44:08,480 --> 01:44:10,650 Ef þetta væri fegurðarsamkeppni 1386 01:44:11,060 --> 01:44:13,150 höfum við tapað. 1387 01:44:13,820 --> 01:44:14,900 Hann virðist hraðskreiður. 1388 01:44:15,650 --> 01:44:18,240 Útlitið er ekki allt. 1389 01:44:21,570 --> 01:44:24,620 Scarfiotti og Bandini byrja fyrir Ferrari. 1390 01:44:30,370 --> 01:44:31,580 Þú ræður við hann. 1391 01:44:31,620 --> 01:44:33,920 Fjórar mínútur, Ken. 1392 01:44:33,960 --> 01:44:36,800 Bein útsending frá Le Mans... -Mamma! Komdu. 1393 01:44:36,840 --> 01:44:38,550 Erfiðasti og torveldasti kappakstur heims. 1394 01:44:38,590 --> 01:44:42,510 Ég kem. -24 tíma kappaksturinn á Le Mans. 1395 01:44:42,550 --> 01:44:44,050 Og bílarnir eru þarna í röð... 1396 01:44:47,140 --> 01:44:49,140 Ökumenn, takið ykkur stöðu. 1397 01:45:08,120 --> 01:45:10,500 Þeir eru tilbúnir að byrja. -Þarna er hann. 1398 01:45:10,540 --> 01:45:12,210 Uppröðunin er í samræmi við æfingatíma. 1399 01:45:12,250 --> 01:45:13,460 Hraðskreiðari bílar til vinstri. 1400 01:46:04,800 --> 01:46:06,140 Ertu að grínast? 1401 01:46:12,270 --> 01:46:14,940 Númer 10, Bizzarrini, missir næstum stjórnina. 1402 01:46:14,980 --> 01:46:16,690 Það er allt í lagi. 1403 01:46:19,150 --> 01:46:20,730 Þú tekur þig vel út þarna. 1404 01:46:21,860 --> 01:46:23,150 Hvað varð um Miles? 1405 01:46:31,870 --> 01:46:33,700 Fjandinn sjálfur. 1406 01:46:43,260 --> 01:46:45,760 Andskotans fantur. 1407 01:47:21,040 --> 01:47:25,380 Eftir einn hring er Bandini-Ferrari í fyrsta sæti. 1408 01:47:28,680 --> 01:47:30,340 Hvar er Miles? 1409 01:47:32,560 --> 01:47:34,600 Hvar er Ken eiginlega? Ég veit það ekki. 1410 01:47:43,820 --> 01:47:44,780 Hann er að koma. 1411 01:47:44,820 --> 01:47:47,200 Hann kemur. -Drífum okkur. 1412 01:47:47,240 --> 01:47:48,740 Frosty, vertu snöggur. 1413 01:47:49,070 --> 01:47:51,070 Ford í gryfju eftir einn hring. -Það er hurðin. 1414 01:47:51,120 --> 01:47:53,120 Erfið byrjun fyrir Ford-liðið... 1415 01:47:56,700 --> 01:47:59,870 Andskotans hurðin lokast ekki! 1416 01:47:59,920 --> 01:48:02,130 Við lögum það. 1417 01:48:05,050 --> 01:48:06,670 Prófaðu þetta. -Það gengur. 1418 01:48:06,710 --> 01:48:08,670 Shelby, hvað er að? 1419 01:48:08,720 --> 01:48:09,880 Hún rekst í eitthvað. 1420 01:48:09,930 --> 01:48:12,350 Ertu ekki að grínast? 1421 01:48:12,390 --> 01:48:14,140 Farið þið frá, strákar. 1422 01:48:14,180 --> 01:48:15,520 Farið bara frá. Bíddu. 1423 01:48:17,100 --> 01:48:19,060 Farðu! Af stað! 1424 01:48:27,030 --> 01:48:29,700 Hann er farinn af stað. Áfram. 1425 01:48:51,760 --> 01:48:55,890 Ken Miles í Shelby American Ford númer 1 í 10. sæti. 1426 01:48:55,930 --> 01:48:58,560 Ken Miles í Ford númer 1 vinnur hratt á. 1427 01:48:58,600 --> 01:49:00,980 Áfram, pabbi. -Fer fram úr Porsche 43. 1428 01:49:01,020 --> 01:49:02,770 Hann er strax meðal 20 fyrstu. 1429 01:49:09,690 --> 01:49:12,410 Ken Miles, Ford, hefur sett nýtt met á hring. 1430 01:49:12,450 --> 01:49:14,490 Þrjár mínútur og 34 sekúndur. 1431 01:49:30,260 --> 01:49:34,800 Shelby. Hann pínir bílinn. Það var ekki áætlunin. 1432 01:49:35,390 --> 01:49:36,850 Áætlanir breytast. 1433 01:50:04,250 --> 01:50:07,590 Hringurinn á 3:34. Brautin er 13,45. 1434 01:50:07,630 --> 01:50:09,670 Segið mér hraðann í mílum! 1435 01:50:18,930 --> 01:50:20,970 Þrjár mínútur, 31,9. 1436 01:50:21,020 --> 01:50:22,100 Annað met á hring! 1437 01:50:22,140 --> 01:50:25,020 Meðalhraði 228,54 kílómetrar á klukkustund. 1438 01:50:28,020 --> 01:50:30,070 Fljótir nú. 1439 01:50:30,440 --> 01:50:33,110 Teið er tilbúið. -Takk, Chaz. 1440 01:50:33,440 --> 01:50:36,660 Til hamingju með afmælið! -Takk. Frábær akstur. 1441 01:50:41,790 --> 01:50:43,330 Skoðið yfirbygginguna. 1442 01:50:45,790 --> 01:50:48,000 Þú ókst þremur sekúndum hraðar en Gurney. 1443 01:50:48,040 --> 01:50:50,000 Hefðirðu ekki klúðrað í byrjun værirðu fremstur. 1444 01:50:50,040 --> 01:50:51,550 Geturðu haldið áfram svona? 1445 01:50:51,590 --> 01:50:53,260 Getur bíllinn það? 1446 01:50:55,430 --> 01:50:57,140 Það varð óhapp í sjöttu beygju. 1447 01:50:57,680 --> 01:51:00,390 Númer 18 og 26 rákust á. 1448 01:51:25,750 --> 01:51:30,960 Ferrari númer 20, Ludovico Scarfiotti, er líka farinn af brautinni. 1449 01:51:39,930 --> 01:51:42,970 Passaðu höfuðið. -Takk. 1450 01:51:43,010 --> 01:51:44,810 Njóttu kvöldverðarins. 1451 01:51:45,600 --> 01:51:47,850 McLaren fer í gryfjuna. 1452 01:51:51,110 --> 01:51:53,570 Ford fer líklega á huggulegan stað að borða. 1453 01:51:53,610 --> 01:51:55,320 Hvað meinarðu með "líklega‟? 1454 01:51:55,360 --> 01:51:56,610 Það fer að rigna. 1455 01:52:13,880 --> 01:52:15,210 Kemur inn. 1456 01:52:17,970 --> 01:52:19,800 Dekkin upp! 1457 01:52:22,510 --> 01:52:23,640 Skoðið dekkin. 1458 01:52:23,680 --> 01:52:25,390 Vélin er heit. 1459 01:52:26,060 --> 01:52:27,390 Hún er heit. Haltu áfram. 1460 01:52:27,730 --> 01:52:29,440 Gott, Denny. 1461 01:52:30,600 --> 01:52:31,770 Dekk. 1462 01:52:32,860 --> 01:52:33,730 Mælaborð klárt. 1463 01:52:34,650 --> 01:52:35,820 Þrífa. 1464 01:52:38,530 --> 01:52:40,030 104,5 gráður. Það er í lagi. 1465 01:52:40,610 --> 01:52:41,700 Gott og vel. 1466 01:52:41,740 --> 01:52:43,490 Eldsneyti að koma. 1467 01:52:43,530 --> 01:52:44,660 Aftari dekkin að koma! 1468 01:52:44,700 --> 01:52:46,160 Fyllið á hann. Fljótir nú. 1469 01:52:46,200 --> 01:52:47,330 Þurrkið þetta. 1470 01:52:49,580 --> 01:52:51,290 Tilbúið að framan. 1471 01:52:51,330 --> 01:52:52,880 Við erum klárir. 1472 01:52:56,380 --> 01:52:57,260 Komdu honum á ferð! 1473 01:52:58,550 --> 01:53:00,050 Áfram, áfram! 1474 01:53:04,140 --> 01:53:05,300 Þið stóðuð ykkur vel. 1475 01:53:05,350 --> 01:53:07,220 Skiptingin var góð, piltar. 1476 01:53:07,270 --> 01:53:08,430 Mig vantar skeiðklukku. 1477 01:53:11,310 --> 01:53:15,190 FRÉTT: 8 tímar liðnir af 24, 1478 01:53:15,230 --> 01:53:18,570 Ferrari í fyrsta og öðru sæti. 1479 01:53:22,950 --> 01:53:24,450 Sáuð þið það? 1480 01:53:24,490 --> 01:53:29,910 Bandaríski bílajöfurinn fer af svæðinu í þyrlu. Glæsilegt. 1481 01:53:38,840 --> 01:53:42,840 Lorenzo Bandini ennþá í fyrsta sæti fyrir Ferrari. 1482 01:53:58,020 --> 01:53:59,690 Rólegur, Dan. Þú ert króaður af. 1483 01:53:59,730 --> 01:54:01,650 Þessi er ekki með öllum mjalla. 1484 01:54:07,450 --> 01:54:08,740 Rólegur, Dan. 1485 01:54:10,830 --> 01:54:12,040 Hver andskotinn! 1486 01:54:13,540 --> 01:54:15,290 Asninn þinn. 1487 01:54:32,140 --> 01:54:33,480 Andskotinn hafi þig! 1488 01:54:36,850 --> 01:54:38,440 Auli! 1489 01:54:44,950 --> 01:54:48,320 Nú fór af þér glottið. 1490 01:55:01,420 --> 01:55:06,510 Porsche númer 58 ásamt óþekktum Ford fóru út af við Arnage. 1491 01:55:07,800 --> 01:55:09,600 Áfram, Ken. 1492 01:55:17,520 --> 01:55:19,060 Flott skeiðklukka. 1493 01:55:19,610 --> 01:55:22,020 Viltu eina svona? Þær eru ítalskar. 1494 01:55:44,590 --> 01:55:47,970 Ken Miles í Ford númer 1 og Bandini í Ferrari 21 1495 01:55:48,010 --> 01:55:49,720 eiga í baráttu við veðurhaminn 1496 01:55:49,760 --> 01:55:53,430 þegar þeir pína bílana í beygjunni við Hvíta húsið. 1497 01:55:53,470 --> 01:55:56,100 Nú hefur rigningin valdið því að brautin er hál 1498 01:55:56,140 --> 01:55:59,350 svo búast má við breytingu á tíma í hringjunum. 1499 01:56:01,560 --> 01:56:03,190 Já, herra? 1500 01:56:07,650 --> 01:56:08,950 Gott og vel. Undir eins. 1501 01:56:18,500 --> 01:56:20,460 Hvað ertu að gera? Komdu með þetta. 1502 01:56:23,170 --> 01:56:26,090 Asni. -Herra Shelby... 1503 01:57:08,050 --> 01:57:08,970 Nú byrjar það. 1504 01:57:13,180 --> 01:57:14,050 Áfram nú. 1505 01:57:21,310 --> 01:57:22,940 Stattu þig nú. 1506 01:57:37,700 --> 01:57:38,910 Ó, Guð! 1507 01:57:40,960 --> 01:57:42,670 Fjandans! Áfram. 1508 01:57:42,710 --> 01:57:47,670 Ferrari númer 21 hefur forystuna, ökumaður Lorenzo Bandini. 1509 01:57:47,710 --> 01:57:50,130 Bremsurnar gáfu sig. Nú byrjar það. 1510 01:57:50,510 --> 01:57:53,470 Ken Miles á Ford númer 1 ekur löturhægt 1511 01:57:53,510 --> 01:57:55,050 að gryfjunni. Hann gæti hafa... 1512 01:57:55,090 --> 01:57:57,510 Hann kemur. Passið ykkur. 1513 01:57:58,430 --> 01:58:01,020 Bremsurnar. Ekkert. Farnar. 1514 01:58:01,060 --> 01:58:02,640 Fljótir nú! 1515 01:58:04,940 --> 01:58:08,270 Ég hafði hann næstum því. 1516 01:58:09,440 --> 01:58:11,820 Nú nær hann forskoti með öðrum hring. 1517 01:58:11,860 --> 01:58:14,740 Komið þessu fyrir. Efri hlutann fyrst. 1518 01:58:14,780 --> 01:58:16,740 Núna strax. Hraðar. 1519 01:58:16,780 --> 01:58:17,740 Drífa sig. 1520 01:58:17,780 --> 01:58:19,660 Efri hlutann fyrst. 1521 01:58:19,700 --> 01:58:21,250 Passaðu bremsuvökvann þegar þú tekur rörið. 1522 01:58:21,830 --> 01:58:23,410 Þeir eru að skipta. Bremsurnar. 1523 01:58:23,460 --> 01:58:24,330 Þetta tekur... 1524 01:58:24,620 --> 01:58:26,540 Passið rörið, sagði ég. 1525 01:58:26,580 --> 01:58:28,290 Hraðar! Hraðar! 1526 01:58:28,340 --> 01:58:30,760 Passaðu þig! -Flýttu þér, Jeff! 1527 01:58:44,600 --> 01:58:46,480 Tappaðu bremsuvökvanum af. -Nei. 1528 01:58:47,310 --> 01:58:48,650 Þetta samræmist ekki reglunum. 1529 01:58:49,820 --> 01:58:55,030 Nei, nei. Sýndu mér hvar segir að við getum ekki skipt út kerfinu 1530 01:58:55,070 --> 01:58:57,200 og þá geturðu dæmt okkur úr leik. -Rólegur. 1531 01:58:57,240 --> 01:58:59,120 Andskotans fantur. -Rólegur. 1532 01:58:59,160 --> 01:59:02,450 Þetta er ólöglegt. -Sýndu mér það í reglunum 1533 01:59:02,500 --> 01:59:04,660 að ég megi ekki skipta út efri vagninum. 1534 01:59:04,710 --> 01:59:08,000 Varahlutur er varahlutur, diskahemlaklafi eða snúður... 1535 01:59:08,040 --> 01:59:09,840 Ég get skipt út því sem ég vil. 1536 01:59:10,880 --> 01:59:12,800 Við lásum reglurnar þínar. 1537 01:59:18,510 --> 01:59:20,760 Bandini er í gryfjunni. 1538 01:59:27,650 --> 01:59:29,650 Það er synd. 1539 01:59:29,690 --> 01:59:32,070 Ég held það sé bremsurör. -Hann reyndi að halda í við þig. 1540 01:59:42,540 --> 01:59:44,540 Ég tala ekki ítölsku en hann er ekki kátur. 1541 01:59:56,090 --> 01:59:59,180 Komið mér héðan burt! 1542 01:59:59,220 --> 02:00:02,050 Fljótir! -Alveg að koma, Ken. 1543 02:00:02,560 --> 02:00:04,720 Hvernig lítur það út? -Ein skrúfa og við erum klárir. 1544 02:00:05,430 --> 02:00:06,560 Taktu bílinn, Ken. 1545 02:00:06,600 --> 02:00:09,100 Þú getur þetta en þú þarft að taka tvisvar fram úr honum. 1546 02:00:09,150 --> 02:00:11,190 Skilið. Tvisvar fram úr. 1547 02:00:18,200 --> 02:00:19,780 Ken Miles á Ford númer 1 1548 02:00:19,820 --> 02:00:23,120 er kominn aftur og ekur fast á hæla Bandinis í Ferrari 21. 1549 02:01:22,010 --> 02:01:25,010 Ekki nógu gott, Miles! Koma nú! 1550 02:01:25,390 --> 02:01:27,220 Hann er varkár. 1551 02:01:28,520 --> 02:01:30,980 Hann treystir bílnum ekki ennþá. 1552 02:01:31,020 --> 02:01:33,650 Svona, Ken. Þú fékkst nýjar bremsur. 1553 02:01:39,860 --> 02:01:41,450 Gott og vel. 1554 02:01:42,490 --> 02:01:44,410 Til hvers komstu hingað? 1555 02:01:46,490 --> 02:01:47,700 Gerum þetta. 1556 02:02:12,270 --> 02:02:14,060 Það var lagið! 1557 02:02:25,320 --> 02:02:26,490 Þetta er ekki komið ennþá. 1558 02:02:30,370 --> 02:02:32,330 Hann þarf annan hring til ná honum. 1559 02:02:56,190 --> 02:02:57,900 Hann þarf að koma í gryfjuna. 1560 02:02:57,940 --> 02:03:00,400 Hann þarf að ná Bandini fyrst. 1561 02:03:10,450 --> 02:03:12,450 Allt í lagi, fantur. 1562 02:03:13,250 --> 02:03:14,540 Gerum þetta aftur. 1563 02:03:44,360 --> 02:03:46,240 Koma nú. 1564 02:03:46,280 --> 02:03:48,200 Það var lagið! 1565 02:04:08,430 --> 02:04:11,550 Guð minn góður! 1566 02:04:11,600 --> 02:04:12,930 Fjandinn sjálfur! 1567 02:04:26,780 --> 02:04:29,280 Það tókst. Við höfum forystu. 1568 02:04:29,320 --> 02:04:32,660 Höfum við forystuna? -Hvað með Bandini? 1569 02:04:33,240 --> 02:04:34,490 Hvar er Bandini? 1570 02:04:35,160 --> 02:04:37,580 Þeir eru búnir að vera. 1571 02:04:37,620 --> 02:04:39,040 Ferrari er úr. 1572 02:04:39,080 --> 02:04:41,080 McLaren er fjórar mínútur á eftir honum í GT. 1573 02:04:41,130 --> 02:04:44,960 Ken er fyrstur og í öðru og þriðja sæti eru líka Ford. 1574 02:05:00,350 --> 02:05:04,360 Bandini á Ferrari númer 21 er farinn af brautinni. 1575 02:05:06,650 --> 02:05:08,400 Ásinn er að koma. 1576 02:05:17,250 --> 02:05:20,210 Það kemur að Ken eftir hálftíma. Á ég að vekja hann? 1577 02:05:20,250 --> 02:05:22,420 Nei, látum hann sofa. 1578 02:05:22,880 --> 02:05:24,540 Takk fyrir. -Alveg ótrúlegt. 1579 02:05:26,130 --> 02:05:27,340 Þetta er ekki alveg búið. 1580 02:05:27,380 --> 02:05:28,880 Þú misstir af góðum mat. 1581 02:05:28,920 --> 02:05:30,720 Þarna er hann. 1582 02:05:32,180 --> 02:05:34,100 Gefðu mér skýrslu. 1583 02:05:34,140 --> 02:05:36,810 Við höfum þrjú efstu sætin. 1584 02:05:37,350 --> 02:05:40,270 Hver hefur forystuna? -Hulme, Miles. 1585 02:05:42,560 --> 02:05:44,650 Ég hef velt fyrir mér... 1586 02:05:45,270 --> 02:05:48,780 hvort það væri ekki frábært ef allir Ford-bílarnir þrír 1587 02:05:48,820 --> 02:05:50,860 kæmu í markið á sama tíma? 1588 02:05:51,610 --> 02:05:53,820 Þeir væru í röð og kæmu heim saman. 1589 02:05:53,870 --> 02:05:56,580 Ford. Ford. Ford. 1590 02:05:56,620 --> 02:05:58,790 Ég held að það sé ekki hægt. 1591 02:06:00,040 --> 02:06:01,620 Af hverju ekki? 1592 02:06:02,420 --> 02:06:04,670 Miles er langt á undan. 1593 02:06:04,710 --> 02:06:07,340 Viltu að hann hægi á sér? 1594 02:06:08,710 --> 02:06:09,880 Já. 1595 02:06:16,930 --> 02:06:19,470 Ford vill að Miles hægi ferðina. 1596 02:06:19,520 --> 02:06:21,850 Hann vill fá alla bílana þrjá í mark samtímis. 1597 02:06:21,890 --> 02:06:26,060 Hann telur það verða sögulega stund. Það verður glæsileg mynd. 1598 02:06:27,190 --> 02:06:29,780 Miles þarf að sýna góðan liðsanda 1599 02:06:29,820 --> 02:06:31,190 og þú líka. 1600 02:06:31,240 --> 02:06:33,150 Segirðu honum það eða þarf ég að gera það? 1601 02:06:34,660 --> 02:06:37,120 Komdu ekki nálægt mínum ökumanni. Farðu. 1602 02:06:38,080 --> 02:06:40,830 Herra Ford vill þetta. -Farðu nú. 1603 02:06:41,290 --> 02:06:43,080 Hann krefst hollustu. -Farðu. 1604 02:07:00,430 --> 02:07:02,230 Komið þið. -Verið líflegir. 1605 02:07:02,270 --> 02:07:05,020 Komdu, Frosty. -Já, ég kem. 1606 02:07:07,520 --> 02:07:09,270 Hvað vill Beebe? 1607 02:07:15,030 --> 02:07:17,620 Það er út í hött, er það ekki? 1608 02:07:22,120 --> 02:07:24,370 Þeir vilja að þú hægir á þér. 1609 02:07:28,000 --> 02:07:32,090 Segðu það aftur. -Þeir vilja að þú hægir á þér. 1610 02:07:34,470 --> 02:07:36,010 Þú skyggir á bílana þeirra. 1611 02:07:36,050 --> 02:07:37,930 Þú ert fjórum mínútum á undan McLaren. 1612 02:07:37,970 --> 02:07:40,220 Og Ásinn vill að Ford-bílarnir komi saman í mark, 1613 02:07:40,260 --> 02:07:42,350 einn, tveir, þrír, allir í einu. 1614 02:07:47,480 --> 02:07:50,230 Þeir biðja þig um að sýna liðsanda 1615 02:07:51,070 --> 02:07:52,780 svo þeir fái ljósmynd af því. 1616 02:07:52,820 --> 02:07:56,030 Ljósmyndin. Það er gott. 1617 02:07:56,610 --> 02:07:58,660 Það er gott. 1618 02:08:01,410 --> 02:08:03,490 Þótt þú deildir fyrsta sætinu 1619 02:08:04,250 --> 02:08:06,580 værirðu samt fyrstur til að vinna 1620 02:08:06,620 --> 02:08:08,750 Sebring, Daytona og Le Mans sama árið. 1621 02:08:10,000 --> 02:08:12,210 Þú fengir þrefalda kórónu. 1622 02:08:18,930 --> 02:08:20,260 Ég hef ekki... 1623 02:08:21,680 --> 02:08:24,890 Ég hef aldrei fengið þig til að fylgja fyrirmælum. 1624 02:08:24,930 --> 02:08:27,390 Þú getur gert það sem þú vilt mín vegna. 1625 02:08:28,730 --> 02:08:30,150 Mín ákvörðun? 1626 02:08:31,650 --> 02:08:32,820 Þín ákvörðun. 1627 02:08:39,660 --> 02:08:42,780 Vélin er brennandi heit. Bremsurnar eru farnar. 1628 02:08:46,120 --> 02:08:47,580 Hvernig gekk það? 1629 02:08:49,040 --> 02:08:49,960 Ég sá um það. 1630 02:08:50,290 --> 02:08:52,000 Bíllinn er klár, Ken. 1631 02:08:52,040 --> 02:08:53,750 Bíllinn er klár. 1632 02:08:54,500 --> 02:08:57,130 Ken! -Bíllinn er klár. 1633 02:09:30,330 --> 02:09:33,920 Ford-bílarnir veita harða keppni, þeir eru í þremur efstu sætunum... 1634 02:09:33,960 --> 02:09:36,630 Hvað er hann að gera? -...með Ken Miles í forystu. 1635 02:09:37,920 --> 02:09:40,550 Ef þið eruð ekki að horfa, dömur og herrar... 1636 02:09:40,590 --> 02:09:41,680 Ekki svara þessu. 1637 02:09:41,720 --> 02:09:43,010 Færðu þig frá símanum. 1638 02:09:43,050 --> 02:09:44,470 Færðu þig. 1639 02:09:44,510 --> 02:09:47,310 Ken Miles í Ford númer 1 hefur sýnt 1640 02:09:47,350 --> 02:09:52,900 að hann er einn besti ökumaðurinn hér á Le Mans með einstaka leikni. 1641 02:09:52,940 --> 02:09:54,690 Fylgist með Ford númer 1. 1642 02:10:11,790 --> 02:10:14,580 Hann slær sitt eigið met. -Þegiðu. 1643 02:10:23,380 --> 02:10:24,390 Bíddu eftir því. 1644 02:10:26,470 --> 02:10:27,640 Bíddu eftir því. 1645 02:10:31,100 --> 02:10:31,980 Núna. 1646 02:10:35,350 --> 02:10:37,650 Miles, Miles... 1647 02:11:17,940 --> 02:11:21,320 3:30,6. Það er nýtt met. 1648 02:11:25,110 --> 02:11:27,160 Annað met hjá Ken Miles... 1649 02:11:27,200 --> 02:11:28,740 Óaðfinnanlegur hringur. 1650 02:11:28,780 --> 02:11:32,290 ...slær eigið met og tryggir eiginlega fyrsta sætið 1651 02:11:32,330 --> 02:11:34,620 fyrir Shelby American og GT40. 1652 02:11:34,660 --> 02:11:39,920 Ken Miles í Ford númer 1 var að slá eigið met. 1653 02:11:39,960 --> 02:11:43,300 Þrjár mínútur og 30,6 sekúndur... -Látið hann koma. 1654 02:11:43,340 --> 02:11:45,380 Strax! Hann er stjórnlaus. 1655 02:11:45,430 --> 02:11:48,850 Sæktu hann áður en hann rústar bílnum og við náum ekki í mark. 1656 02:11:50,970 --> 02:11:55,730 Sæktu hann eða ég læt setja þig í bann hjá SCCA og FIA. 1657 02:11:56,850 --> 02:11:59,150 Ken Miles er við stýrið. 1658 02:11:59,190 --> 02:12:01,440 Þetta er hans bíll að markinu. 1659 02:12:02,610 --> 02:12:04,030 K-Á-T-U-R. 1660 02:12:04,570 --> 02:12:06,780 Ég er K-Á-T-U-R, 1661 02:12:06,820 --> 02:12:10,280 Já, það er ég, það er víst. 1662 02:13:36,160 --> 02:13:38,790 Svona, strákar, hvar eruð þið? 1663 02:13:48,710 --> 02:13:50,720 Þetta er stórfengleg sjón. -Hvað er hann að gera? 1664 02:13:51,590 --> 02:13:53,180 Af hverju hægir hann á sér? 1665 02:13:53,220 --> 02:13:55,390 ...svo bílar í öðru og þriðja sæti nái honum. 1666 02:14:25,380 --> 02:14:28,050 Ford-bílarnir koma samtímis í markið. 1667 02:14:28,090 --> 02:14:30,300 Miles hægði á sér. Hann beið eftir þeim. 1668 02:14:30,340 --> 02:14:32,760 Ford-bílarnir koma í röð... -Nei, pabbi. 1669 02:14:32,800 --> 02:14:34,090 Það er allt í lagi. 1670 02:14:34,140 --> 02:14:36,510 Hann kemur með þá í mark. 1671 02:14:37,560 --> 02:14:38,850 Hann kemur með þá alla saman. 1672 02:14:38,890 --> 02:14:40,600 ...vissulega forystumaður liðsins 1673 02:14:40,640 --> 02:14:42,890 og methafi hér á Le Mans... -Gott hjá þér. 1674 02:14:43,690 --> 02:14:46,020 Gott hjá þér, Ken. 1675 02:15:12,470 --> 02:15:13,880 Sjáið þetta. 1676 02:15:16,300 --> 02:15:17,800 Vel gert, Leo. -Sömuleiðis, Don. 1677 02:15:35,410 --> 02:15:38,240 Vinsamlegast bíðið, verið er að skoða niðurstöður. 1678 02:15:38,280 --> 02:15:41,790 Hvernig stendur á að hann kemur fyrstur í mark en sigrar samt ekki? 1679 02:15:41,830 --> 02:15:43,910 McLaren byrjaði lengra frá... -Hvað? 1680 02:15:43,960 --> 02:15:46,580 ...svo hann vann. -Þeir eru ekki jafnir. 1681 02:15:47,500 --> 02:15:49,210 Af því McLaren byrjaði aftar. 1682 02:15:49,250 --> 02:15:50,880 Hann ók aðeins lengra 1683 02:15:50,920 --> 02:15:52,420 svo hann vann. -Já, meiri vegalengd. 1684 02:15:52,460 --> 02:15:54,420 Það er kjaftæði. 1685 02:15:54,470 --> 02:15:56,340 Shel! Bíddu! 1686 02:16:10,400 --> 02:16:12,020 Hvernig er það jafntefli? 1687 02:16:12,070 --> 02:16:14,530 Hvernig er það jafntefli? -Hvað? 1688 02:16:14,570 --> 02:16:16,030 Tíkarsonur! Þú vissir það! 1689 02:16:16,070 --> 02:16:17,070 Ég vissi það ekki. 1690 02:16:17,110 --> 02:16:19,450 Nú er nóg komið! 1691 02:16:20,700 --> 02:16:24,000 Bruce. -Góð keppni. Til hamingju. 1692 02:16:45,430 --> 02:16:46,850 Shel. 1693 02:16:51,270 --> 02:16:53,020 Þeir rændu þig. 1694 02:16:53,070 --> 02:16:54,820 Hér kemur skýringin. 1695 02:16:54,860 --> 02:16:57,240 Þótt ökumennirnir hafi komið jafnt í mark 1696 02:16:57,280 --> 02:17:00,610 er McLaren dæmdur sigur þar sem hann byrjaði aftar. 1697 02:17:00,660 --> 02:17:02,660 Eitthvað bull formsatriði. 1698 02:17:02,700 --> 02:17:06,790 Úrslitin eru: Ford númer 2, ökumenn McLaren og Amon, 1699 02:17:06,830 --> 02:17:08,870 er sigurvegari. 1700 02:17:08,920 --> 02:17:12,250 Ford númer 1, ökumenn Miles og Hulme, annað sæti. 1701 02:17:12,290 --> 02:17:16,260 Í þriðja sæti Bucknum og Hutcherson á Ford númer 5. 1702 02:17:16,300 --> 02:17:18,130 Ég átti ekki að biðja þig að keppa. 1703 02:17:23,760 --> 02:17:25,520 Bílasala. 1704 02:17:28,390 --> 02:17:30,440 Það er þeirra starf. 1705 02:17:32,100 --> 02:17:34,610 Þú lofaðir mér akstrinum. 1706 02:17:36,780 --> 02:17:38,490 Ekki sigrinum. 1707 02:17:39,190 --> 02:17:41,030 Þetta var rosalegur akstur. 1708 02:17:41,910 --> 02:17:43,780 Þetta er rosalegur bíll. 1709 02:17:44,200 --> 02:17:45,870 Hann er hraðskreiður. 1710 02:17:47,330 --> 02:17:49,200 Hann gæti komist hraðar. 1711 02:17:50,460 --> 02:17:52,750 Sjö lítra vélin er ljúf 1712 02:17:55,040 --> 02:17:56,920 en við þurfum léttari undirvagn. 1713 02:17:56,960 --> 02:18:00,470 Ég var að hugsa um álblöndu. 1714 02:18:00,510 --> 02:18:04,300 Það er algjör endursmíði en ef það virkar 1715 02:18:04,350 --> 02:18:06,430 getum við losnað við mikinn þunga. 1716 02:18:06,470 --> 02:18:08,850 Hvað erum við þá að gera hérna? 1717 02:18:09,810 --> 02:18:15,110 Ég fer í sturtu og fæ mér tebolla og samloku eða eitthvað. 1718 02:18:15,150 --> 02:18:17,940 Við tökum fantana næsta ár. 1719 02:18:40,880 --> 02:18:43,890 Það er dálítið bensín eftir á honum. 1720 02:18:44,590 --> 02:18:48,640 Hvernig finnst þér hólfaklæðning? Er hún það sem þú vildir? 1721 02:18:48,680 --> 02:18:50,140 Ég veit það ekki ennþá. 1722 02:19:15,370 --> 02:19:17,920 Hann er ansi flottur. 1723 02:19:27,510 --> 02:19:31,060 Þegar vélin nær 7000 snúningum 1724 02:19:32,230 --> 02:19:35,480 er líkt og allt deyfist. 1725 02:19:36,940 --> 02:19:40,190 Bíllinn verður þyngdarlaus. 1726 02:19:40,230 --> 02:19:41,570 Hverfur bara. 1727 02:19:43,530 --> 02:19:49,240 Ekkert er eftir nema líkami sem ferðast um rúm og tíma. 1728 02:19:51,290 --> 02:19:53,330 7000 snúningar. 1729 02:19:54,290 --> 02:19:56,460 Þar hittirðu það. 1730 02:19:57,830 --> 02:20:02,170 Þú finnur það nálgast. Læðist að þér, að eyranu. 1731 02:20:10,140 --> 02:20:12,470 Það spyr þig spurningar. 1732 02:20:12,850 --> 02:20:14,730 Einu spurningarinnar sem máli skiptir. 1733 02:20:20,770 --> 02:20:22,190 Sæktu pallbílinn! 1734 02:20:23,190 --> 02:20:25,240 "Hver ertu?‟ 1735 02:20:58,440 --> 02:20:59,650 Hvernig líst þér á? 1736 02:20:59,690 --> 02:21:02,020 Hann er frábær. Virkilega góður í akstri. 1737 02:21:02,900 --> 02:21:04,730 Þægilegur og mjúkur. 1738 02:21:05,150 --> 02:21:07,320 Enginn titringur. Hann virðist sterkur. 1739 02:21:07,360 --> 02:21:09,610 Þú ókst honum innan við klukkutíma. 1740 02:21:09,660 --> 02:21:11,570 Þú veist ekkert eftir klukkutíma. 1741 02:21:11,620 --> 02:21:15,240 Fyrir slétt 7.000, það væru 14.000 alls. 1742 02:21:15,290 --> 02:21:17,000 Heyrðu, Shel! 1743 02:21:26,380 --> 02:21:29,630 Náunginn þarna með hattinn, 1744 02:21:29,680 --> 02:21:32,140 hann er tilbúinn að kaupa þessa tvo 427. 1745 02:21:32,180 --> 02:21:35,430 Fyrir þau hjónin. Þau greiða fraktina. 1746 02:21:35,470 --> 02:21:38,100 Þau flugu hingað frá Galveston. 1747 02:21:41,850 --> 02:21:45,530 Ég þarf að fá þig út í svona mínútu. 1748 02:21:45,570 --> 02:21:47,280 Til hvers? 1749 02:21:48,570 --> 02:21:50,740 Að vera Carroll Shelby. 1750 02:21:51,030 --> 02:21:53,410 Segja þeim sögu, láta nokkur töfraorð falla. 1751 02:21:54,370 --> 02:21:57,200 Hvað þýðir það? Töfraorð? 1752 02:21:58,410 --> 02:21:59,910 Það þýðir... 1753 02:21:59,960 --> 02:22:04,500 komdu og heilsaðu þeim svo þau verði ánægð með kaupin. 1754 02:22:04,540 --> 02:22:07,590 Þau fá fjandans bílana. Fyrir það borga þau. 1755 02:22:07,630 --> 02:22:09,090 Annað hvort vilja þau þá eða ekki. 1756 02:22:09,130 --> 02:22:11,260 Er ég einhver leiksýning? -Nei. 1757 02:22:11,300 --> 02:22:13,090 Er ég hér til að sannfæra fólk? 1758 02:22:24,230 --> 02:22:26,520 Það eru liðnir sex mánuðir. 1759 02:22:27,480 --> 02:22:29,360 Sex mánuðir. 1760 02:22:33,660 --> 02:22:36,120 Stundum fara þeir ekki út úr bílnum. 1761 02:23:11,110 --> 02:23:12,990 Peter! 1762 02:23:13,490 --> 02:23:16,160 Þú átt að fara út með ruslið. 1763 02:23:16,200 --> 02:23:18,030 Herra Shelby. 1764 02:23:19,240 --> 02:23:20,500 Halló, Pete. 1765 02:23:22,580 --> 02:23:24,540 Ég man eftir þessum skrúflykli. 1766 02:23:25,170 --> 02:23:27,040 Pabbi kastaði honum í þig. 1767 02:23:28,420 --> 02:23:30,090 Það er víst rétt. 1768 02:23:30,630 --> 02:23:31,840 Af hverju? 1769 02:23:36,680 --> 02:23:38,970 Ég sagði víst eitthvað við hann. 1770 02:23:39,760 --> 02:23:41,970 Kallaði hann ljótum nöfnum. 1771 02:23:43,430 --> 02:23:45,060 Það er rétt. 1772 02:23:53,610 --> 02:23:55,200 Viltu tala við mömmu? 1773 02:23:56,030 --> 02:23:57,370 Ég vildi það. 1774 02:23:58,870 --> 02:24:01,580 Ég kom til að heilsa og gá hvernig hún hefði það. 1775 02:24:05,750 --> 02:24:08,330 Svo fór ég að hugsa um að stundum... 1776 02:24:11,420 --> 02:24:12,630 að orð eru bara... 1777 02:24:15,470 --> 02:24:17,970 þau koma ekki að gagni. 1778 02:24:23,060 --> 02:24:27,940 Tól koma að gagni því maður getur smíðað með þeim og lagað hluti. 1779 02:24:28,650 --> 02:24:30,270 Hérna. 1780 02:24:31,070 --> 02:24:32,480 Takk. 1781 02:24:40,950 --> 02:24:43,080 Pabbi þinn var... 1782 02:24:46,040 --> 02:24:47,960 Hann var vinur þinn. 1783 02:24:53,800 --> 02:24:55,630 Já, það var hann. 1784 02:25:02,890 --> 02:25:05,560 Og honum fannst þú betri en froskafeldur. 1785 02:25:10,560 --> 02:25:12,570 Peter! 1786 02:25:16,990 --> 02:25:19,160 Ég þarf víst að hjálpa mömmu. 1787 02:25:21,370 --> 02:25:24,200 Hvað ertu þá að gera hér? Drífðu þig. 1788 02:25:24,740 --> 02:25:26,250 Bless. 1789 02:26:40,360 --> 02:26:42,490 Ken Miles var virtur af aðdáendum um allan heim 1790 02:26:42,530 --> 02:26:45,370 og var heiðraður í Frægðarhöll akstursíþrótta. 1791 02:26:46,160 --> 02:26:50,540 Carroll Shelby varð einn farsælasti og frægasti sportbílahönnuður sögunnar. 1792 02:26:51,330 --> 02:26:56,960 Ford GT40 sem Shelby og Miles þróuðu sigraði á Le Mans 1966, '67, '68 og '69. 1793 02:26:57,800 --> 02:27:02,300 Hann er ennþá eini bandaríski bíllinn sem hefur unnið 24 tíma keppni í Le Mans. 1794 02:32:23,790 --> 02:32:25,790 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir