1 00:00:50,000 --> 00:00:52,230 Þú fannst þér gott horn. Vel gert. 2 00:00:52,320 --> 00:00:54,311 Sæll. Ég er Maura Ellis. 3 00:00:54,400 --> 00:00:56,311 Ég tilheyri ekki trúarhópi. 4 00:00:56,400 --> 00:00:59,313 Ég er bara hjúkrunarfræðingur sem vill gefa til baka á frídögum sínum. 5 00:00:59,640 --> 00:01:03,190 Þegar maður býr utandyra er húðkrabbamein áhyggjuefni. 6 00:01:03,280 --> 00:01:04,714 Svo ég er hér með sólarvörn 7 00:01:04,800 --> 00:01:07,440 og þú, vinur minn, ert með óvenjulega fæðingarbletti. 8 00:01:07,520 --> 00:01:09,431 Þú ert afar vingjarnleg manneskja. 9 00:01:09,520 --> 00:01:11,636 Viltu koma heim til mín og fara í sturtu? 10 00:01:11,720 --> 00:01:13,074 Kannski gera markmiðalista? 11 00:01:13,160 --> 00:01:14,389 Ég á kærustu. 12 00:01:14,480 --> 00:01:16,551 Fínt. Það er mikilvægt að eiga dömu hér á götunum. 13 00:01:16,640 --> 00:01:19,109 Hvað kallið þið það, vegatík eða hvað? 14 00:01:19,200 --> 00:01:20,190 Hún heitir Karen. 15 00:01:20,280 --> 00:01:22,157 Litla múttan þín? Götufrúin þín? 16 00:01:22,760 --> 00:01:24,637 Ég er ansi orðhög 17 00:01:24,720 --> 00:01:28,793 og ég geri þessi spjöld fyrir systur mína en ég held að þú gætir notað eitt. 18 00:01:29,200 --> 00:01:31,555 Án næturmyrkursins sæjum við aldrei skærar stjörnurnar. 19 00:01:32,200 --> 00:01:33,395 Er þetta úr Twilight? 20 00:01:33,480 --> 00:01:34,470 Nei, ég samdi þetta. 21 00:01:34,560 --> 00:01:35,755 Ekki satt. 22 00:01:35,840 --> 00:01:36,955 Jú, víst. 23 00:01:37,040 --> 00:01:38,110 Sjáumst síðar. 24 00:01:38,680 --> 00:01:39,670 Bíddu. 25 00:01:39,880 --> 00:01:41,109 Bíddu hægur. 26 00:01:41,200 --> 00:01:42,315 Heyrðu! 27 00:01:42,400 --> 00:01:43,549 Ertu ekki heimilislaus? 28 00:01:43,960 --> 00:01:45,075 Þú varst í stuði. 29 00:01:45,160 --> 00:01:48,516 Skilaðu mér sólarvörninni svo ég geti gefið alvöru útigangsmanneskju hana! 30 00:01:48,600 --> 00:01:49,590 Til dæmis þessari konu. 31 00:01:49,720 --> 00:01:52,360 Éttu skít! Ég er verslunarstjórinn hér. 32 00:01:53,280 --> 00:01:54,395 Tvö vindhögg. 33 00:01:56,840 --> 00:01:59,593 Polenta! Komdu að borða. 34 00:02:02,720 --> 00:02:03,949 Mamma? 35 00:02:04,040 --> 00:02:05,110 Hæ. Heyrirðu í mér? 36 00:02:05,200 --> 00:02:07,237 Sæl, stelpa. Hvað ertu að gera í dag? 37 00:02:07,320 --> 00:02:09,834 Pabbi, komdu fyrir framan myndavélina svo ég sjái þig. 38 00:02:09,920 --> 00:02:13,800 Hvernig gengur á spítalanum? Við fréttum af óveðri í Atlanta. 39 00:02:13,880 --> 00:02:15,154 Bílskúrssala. 40 00:02:15,240 --> 00:02:18,358 Getið þið bæði setið fyrir framan myndavélina þegar þið talið 41 00:02:18,440 --> 00:02:20,477 svo ég geti bæði séð og heyrt í ykkur samtímis? 42 00:02:20,560 --> 00:02:21,834 Við skiljum ekki þetta Skype drasl. 43 00:02:21,920 --> 00:02:23,752 Það er ekkert að skilja. Þið eruð að gera það. 44 00:02:23,840 --> 00:02:26,275 Maura, við erum með fréttir. 45 00:02:26,360 --> 00:02:28,033 Maura, við erum með fréttir. 46 00:02:29,600 --> 00:02:30,749 Almáttugur. Hver er veikur? 47 00:02:30,840 --> 00:02:33,400 Í hammó bænum, Maura. Slakaðu á! 48 00:02:33,920 --> 00:02:35,831 Við ákváðum... 49 00:02:38,760 --> 00:02:40,751 að selja húsið. 50 00:02:40,840 --> 00:02:42,956 Já, einmitt. Fyndið grín. Hverjar eru fréttirnar? 51 00:02:43,040 --> 00:02:44,553 Við ætlum að selja það. 52 00:02:44,640 --> 00:02:45,960 Húsið sem ég ólst upp í? 53 00:02:46,040 --> 00:02:47,189 Seljið þið það hvort öðru? 54 00:02:47,280 --> 00:02:48,509 Nei, elskan. 55 00:02:48,600 --> 00:02:49,590 Því mynduð þið gera það? 56 00:02:49,680 --> 00:02:51,239 -Við viljum það ekki lengur. -Það er of stórt. 57 00:02:51,320 --> 00:02:54,278 Ef þetta er peningaspursmál get ég hjálpað ykkur með það. 58 00:02:54,360 --> 00:02:55,350 Nei, elskan. 59 00:02:55,440 --> 00:02:58,637 Við viljum bara að þú komir og hreinsir út úr herberginu þínu 60 00:02:58,720 --> 00:03:00,233 því það er botnlaust gímald. 61 00:03:00,320 --> 00:03:03,119 Þá það. Ég get komið. En ekki gera neitt fyrr en ég kem. 62 00:03:03,200 --> 00:03:04,838 Veit Kate af þessu? 63 00:03:04,920 --> 00:03:06,354 Við höfum ekki sagt henni það enn. 64 00:03:06,440 --> 00:03:08,795 Þið takið fréttum á svo ólíkan hátt. 65 00:03:08,880 --> 00:03:10,871 Okkur datt í hug 66 00:03:11,600 --> 00:03:12,749 að þú myndir segja henni það. 67 00:03:13,800 --> 00:03:15,279 Því við viljum það ekki. 68 00:03:15,360 --> 00:03:16,839 Því þarf ég alltaf að gera það? 69 00:03:18,320 --> 00:03:19,355 Fjárinn. 70 00:03:19,440 --> 00:03:21,670 Ég held þið hafið frosið. Bíðið. Heyrið þið í mér? 71 00:03:21,760 --> 00:03:23,034 Halló? 72 00:03:23,840 --> 00:03:26,116 Þú deplaður augunum. Þið eruð að platfrjósa. 73 00:03:26,200 --> 00:03:29,397 Ótrúlegt. Hringið bara í hana. Þið eruð foreldrar hennar. 74 00:03:32,280 --> 00:03:34,749 Pabbi! Hættu þessu. 75 00:03:36,880 --> 00:03:41,590 SYSTUR 76 00:03:42,240 --> 00:03:45,676 Mistök flestra stílista eru að þeir lita á þér hárið 77 00:03:45,760 --> 00:03:48,115 en skilja eftir jólasveinaaugabrúnir. 78 00:03:48,200 --> 00:03:50,316 Þeir eru með hálfkák en ég er með fullkomnunaráráttu. 79 00:03:50,400 --> 00:03:51,390 Takk. 80 00:03:51,480 --> 00:03:53,994 Af hverju erum við að hylja gráa litinn í dag, Phil? 81 00:03:54,080 --> 00:03:58,358 Ég á stefnumót með aðlaðandi, nýrri stúlku sem er talsvert yngri en ég. 82 00:03:58,440 --> 00:04:00,750 Gott hjá þér, því dömur á þínum aldri eru ógeðslegar, ha? 83 00:04:00,840 --> 00:04:03,753 Ég vona bara að þetta líti eðlilega út. Lyktin er dálítið sterk. 84 00:04:03,840 --> 00:04:06,309 Nei, þetta er mjög milt. Það er notað á fegurðarsamkeppniskrakka. 85 00:04:06,400 --> 00:04:07,834 Mamma! Ég er komin heim! 86 00:04:09,040 --> 00:04:11,509 Dóttir mín er komin heim! Hún hefur verið í burtu hálft sumarið. 87 00:04:11,600 --> 00:04:14,069 Ég kem rétt strax. Ef þú finnur fyrir sviða þá er þetta að virka. 88 00:04:16,320 --> 00:04:17,640 Ja hérna! 89 00:04:19,280 --> 00:04:21,715 Þú hefur verið svo lengi í burtu! Hefurðu stækkað? 90 00:04:21,800 --> 00:04:24,269 Ég var bara í burtu í mánuð og ég er löngu hætt að stækka. 91 00:04:24,360 --> 00:04:26,158 Á ég að finna hita? 92 00:04:26,240 --> 00:04:27,230 Láttu þetta malla, Phil. 93 00:04:29,080 --> 00:04:30,229 Mamma? 94 00:04:30,360 --> 00:04:32,431 Því ertu að laga hár á náunga inni á baði? 95 00:04:32,520 --> 00:04:34,875 E.s., þetta virðist ekki eðlilegt. Halló. 96 00:04:36,200 --> 00:04:38,157 Því gerirðu þetta ekki á stofu? 97 00:04:38,240 --> 00:04:39,514 Ekki segja að þú hafir hætt aftur. 98 00:04:39,600 --> 00:04:41,034 Ég hætti ekki! Þá það. 99 00:04:41,120 --> 00:04:42,918 Kannastu við konugerpið á Stöð 11 100 00:04:43,000 --> 00:04:44,798 sem er með innslög þar sem hún prófar nýja hluti? 101 00:04:44,880 --> 00:04:46,996 -Já. -Hún vildi þverklipptan topp 102 00:04:47,080 --> 00:04:49,515 en ákvað svo eftir á að hún vildi ekki topp. 103 00:04:49,600 --> 00:04:51,113 Yfirmaður minn fór að tuða í mér 104 00:04:51,200 --> 00:04:53,919 svo ég hrinti honum og dúkkugleraugun hans brotnuðu. 105 00:04:54,000 --> 00:04:55,115 Svo þú varst rekin. 106 00:04:55,200 --> 00:04:57,714 Því gerirðu þetta alltaf, mamma? 107 00:04:57,800 --> 00:04:58,835 Viltu morgunkornspartí? 108 00:04:58,920 --> 00:05:02,993 Nei. Ég vil að þú sért ábyrg svo ég þurfi ekki að vera það. 109 00:05:03,080 --> 00:05:04,229 Það er of stressandi 110 00:05:04,320 --> 00:05:07,517 að sofa hjá þér á svefnsófa í borðstofu vinkonu þinnar. 111 00:05:07,600 --> 00:05:09,352 Hún er ekki vinkona mín. Hún var pöddukallinn okkar. 112 00:05:09,440 --> 00:05:11,875 Ég þarf að læra að vera óábyrgari, 113 00:05:11,960 --> 00:05:14,998 annars verð ég fyrir hrikalegu einelti í háskólanum. 114 00:05:15,080 --> 00:05:16,400 Þetta kraumar eins og gospilla. 115 00:05:16,480 --> 00:05:17,709 Ég ætla að vera áfram hjá Annie. 116 00:05:17,800 --> 00:05:21,031 Það er lygi því Annie er á Ítalíu með fjölskyldunni sinni. 117 00:05:21,120 --> 00:05:22,155 Ég kann að nota Facebook. 118 00:05:22,240 --> 00:05:24,880 Ég sendi þér áfram myndir svo þú vitir að ég sé óhult. 119 00:05:24,960 --> 00:05:27,110 Nei. Þú mátt ekki fara aftur án þess að segja mér hvar þú ert. 120 00:05:27,200 --> 00:05:29,077 Veistu af hverju ég segi þér ekki hvert ég fer? 121 00:05:29,160 --> 00:05:32,118 Af því þú birtist þá þar og ert svo uppstökk. 122 00:05:32,200 --> 00:05:34,794 Ég er ekki uppstökk. Ég er frökk. 123 00:05:34,880 --> 00:05:37,952 Ég elska þig, mamma, en líf þitt er of skipulagslaust núna. 124 00:05:38,040 --> 00:05:39,599 -Það er ekki skipulagslaust. -Katel 125 00:05:41,680 --> 00:05:43,079 Er þetta vaxstrimill frá þér? 126 00:05:43,160 --> 00:05:45,197 Ég veit það ekki, Dana. Hann hlýtur að tilheyra kúnna. 127 00:05:45,280 --> 00:05:47,635 Þetta var í saur hundsins míns. 128 00:05:47,720 --> 00:05:49,040 Og áður en ég gat stöðvað hann 129 00:05:49,120 --> 00:05:52,351 át hann kúkinn aftur með vaxstrimlinum í. 130 00:05:52,880 --> 00:05:54,712 -Og svo kastaði hann honum upp. -Einmitt. 131 00:05:54,800 --> 00:05:57,599 Veist hve oft á dag ég kyssi hundinn á munninn? 132 00:05:57,680 --> 00:05:59,000 Skuggalega oft. 133 00:05:59,080 --> 00:06:00,957 Núna þegar ég kyssi hann 134 00:06:01,040 --> 00:06:03,236 mun ég sjá fyrir mér að hann át 135 00:06:03,800 --> 00:06:05,598 skapahár ókunnrar manneskju. 136 00:06:06,200 --> 00:06:08,430 Það mun hafa áhrif á samband mitt við hann. 137 00:06:08,520 --> 00:06:09,749 Jeminn eini. 138 00:06:09,840 --> 00:06:11,160 Hættu þessu, Dana. 139 00:06:11,240 --> 00:06:12,913 Þú ferð héðan út á morgun. 140 00:06:13,000 --> 00:06:14,274 Þú ert farin! 141 00:06:14,360 --> 00:06:15,794 Hvert í fjandanum á ég að fara? 142 00:06:16,560 --> 00:06:18,551 Vilt þú útskýra þetta fyrir dóttur minni? 143 00:06:18,880 --> 00:06:20,314 Haley? 144 00:06:20,400 --> 00:06:21,470 Fjárinn. 145 00:06:23,200 --> 00:06:24,270 Haley? 146 00:06:24,360 --> 00:06:25,589 Haley! 147 00:06:27,920 --> 00:06:30,070 Haley, komdu aftur upp og við ræðum þetta. 148 00:06:30,160 --> 00:06:31,150 Hæ, þetta er ég. 149 00:06:31,240 --> 00:06:33,834 Halló? Þetta er mjög ófagmannlegt. 150 00:06:33,920 --> 00:06:35,399 Hæ. Ég get ekki talað núna. 151 00:06:35,480 --> 00:06:36,800 Örstutt. Mamma og pabbi hringdu. 152 00:06:36,880 --> 00:06:38,075 Hvað nú? 153 00:06:38,160 --> 00:06:39,673 Er allt í lagi? 154 00:06:39,760 --> 00:06:41,990 Nei, ég þarf ekki húðkrem þarna. 155 00:06:43,040 --> 00:06:44,519 Jú, þú þarft húðkrem þarna. 156 00:06:44,600 --> 00:06:46,352 Skemmtileg tíðindi. 157 00:06:46,440 --> 00:06:48,317 Mamma og pabbi vilja að við komum. 158 00:06:48,400 --> 00:06:50,960 Þau vilja að við fjarlægjum gamla svefnherbergisdótið okkar. 159 00:06:51,040 --> 00:06:52,758 Hvers vegna? Þau hafa önnur herbergi. 160 00:06:52,840 --> 00:06:55,195 Ég veit það ekki. Kannski vilja þau kaupa hlaupabretti. 161 00:06:55,640 --> 00:06:58,632 Hlaupabretti? Mamma getur ekki einu sinni setið bein á sófa. 162 00:07:02,000 --> 00:07:04,230 -Ég ætla bara að móta þær. -Allt í lagi. 163 00:07:04,320 --> 00:07:07,073 Ég hef ekki efni á að koma til Orlando núna. 164 00:07:07,160 --> 00:07:08,958 Ég sendi þér pening fyrir fluginu. 165 00:07:09,040 --> 00:07:12,431 Komdu til Orlando. Endurfundir Ellis-systra. 166 00:07:12,520 --> 00:07:15,160 Heimkoma gerir alla hluti betri. 167 00:07:15,880 --> 00:07:17,871 Það er reyndar mjög góð hugmynd. 168 00:07:19,040 --> 00:07:20,633 Segðu mér sannleikann. 169 00:07:22,360 --> 00:07:25,352 Næsti viðkomustaður, Orlando flugvöllur. Takk fyrir að ferðast með Greyhound rútu. 170 00:07:25,440 --> 00:07:27,192 Skapaðu lífið sem þú elskar 171 00:07:30,720 --> 00:07:34,679 Hafið farangurinn ávallt hjá ykkur. Farangur á glámbekk verður gerður upptækur. 172 00:07:35,920 --> 00:07:39,276 Hæ. Get ég fengið lítið glas af tekíla? 173 00:07:39,360 --> 00:07:41,715 Áttu við tekílaskot? 174 00:07:41,800 --> 00:07:44,314 Já, skot. Ég var bara að hafa þetta smekklegt. 175 00:07:44,400 --> 00:07:45,435 Kalla herra Herman. 176 00:07:45,520 --> 00:07:47,033 Herra Pee-wee Herman! 177 00:07:48,640 --> 00:07:50,631 -Að sjá þig. -Hæ! 178 00:07:50,720 --> 00:07:51,835 Að sjá þig. 179 00:07:51,920 --> 00:07:53,399 -Hvað er á seyði? -Ekkert. 180 00:07:53,480 --> 00:07:55,869 Snúðu þér við. Þessi er mjúkur. 181 00:07:55,960 --> 00:07:57,234 -Þú lítur vel út. -Nei. 182 00:07:57,320 --> 00:07:59,470 Ég lít út eins og dautt dádýr uppbelgt á þjóðveginum. 183 00:07:59,560 --> 00:08:02,439 Nei. Þú líkist sætu dádýri sem er enn á lífi. 184 00:08:02,520 --> 00:08:04,955 En hefur nýlega orðið fyrir bíl. 185 00:08:05,240 --> 00:08:07,754 Hárið á þér er sítt! Það er svo hafmeyjarlegt. 186 00:08:07,840 --> 00:08:11,231 Ég er með flókinn fléttuvef saumaðan þarna undir, en það er mennskt. 187 00:08:11,320 --> 00:08:12,913 Þú þarft að gæta þín á gervihári 188 00:08:13,000 --> 00:08:15,719 því sum lönd gefa ungum stúlkum sínum hænsnahormón 189 00:08:15,800 --> 00:08:17,916 og láta þær safna því í kjöllurum sínum. 190 00:08:18,000 --> 00:08:20,037 Fá þær borgað? Því ég myndi gera það. 191 00:08:21,600 --> 00:08:24,319 Hæ, vina. Ég er viss um að þú ert úti að skemmta þér 192 00:08:24,440 --> 00:08:28,513 en mig dauðlangar að sjá myndina sem þú ætlaðir að senda mér. 193 00:08:29,120 --> 00:08:32,238 Þetta er mjög skemmtilegt sumar hjá henni en ég held hún sé komin með heimþrá. 194 00:08:32,320 --> 00:08:34,516 -Hún saknar þín áreiðanlega. -Ég sakna hennar. 195 00:08:34,600 --> 00:08:36,910 Í líkama mínum. 196 00:08:37,640 --> 00:08:38,710 Hún snýr brátt aftur. 197 00:08:39,280 --> 00:08:40,953 Hefur þú verið að gera eitthvað skemmtilegt? 198 00:08:41,040 --> 00:08:43,759 Já. Hundar úr athvörfum hafa svo marga dulda hæfileika. 199 00:08:43,840 --> 00:08:46,400 Ég hef verið að kenna Polentu að þekkja lykt af sykursýki. 200 00:08:47,320 --> 00:08:48,833 Þú hefur verið fráskilin í tvö ár. 201 00:08:48,920 --> 00:08:53,039 Þú ættir að fara á Chili's með vinnufélögum þínum og slíkt 202 00:08:53,120 --> 00:08:55,555 í stað þess að eyða kvöldunum á Skype stefnumótum með mömmu og pabba. 203 00:08:55,640 --> 00:08:57,517 Það hefur verið mjög gaman hjá mér. 204 00:08:57,600 --> 00:08:59,318 Ég hef verið að læra að búa til ost. 205 00:09:00,640 --> 00:09:03,109 Ég hef það fint. Ég hef það mjög gott. 206 00:09:03,200 --> 00:09:05,794 Hvað um þig? Hefurðu starf eða stað til að búa á? 207 00:09:05,920 --> 00:09:08,230 Ég er með hugmynd sem leysir allt. Haley fríkar út. 208 00:09:08,320 --> 00:09:09,515 Hver er hugmyndin? 209 00:09:09,600 --> 00:09:12,718 Við ættum að flytja hingað og búa hjá mömmu og pabba um hríð. 210 00:09:29,120 --> 00:09:30,872 ÁFENGI 211 00:09:35,200 --> 00:09:37,396 Heilagur Móses með punginn lafandi. 212 00:09:37,480 --> 00:09:39,596 Er þetta Kate Ellis sem ég sé? 213 00:09:39,680 --> 00:09:40,670 Kannski. 214 00:09:40,760 --> 00:09:42,478 Að sjá þig. 215 00:09:43,920 --> 00:09:46,639 Ekki láta svona. Dave Blackmon! Ég var á lokaári, þú varst á fyrsta ári 216 00:09:46,720 --> 00:09:48,791 og ég drollaði svo við gætum verið saman á lokaári? 217 00:09:48,880 --> 00:09:51,235 Þú varst sú fyrsta sem ég fór alla leið með. 218 00:09:51,320 --> 00:09:54,472 Hamingjan góða. Já. Ég gleypti eyrnalokkinn þinn. 219 00:09:54,560 --> 00:09:55,959 Það var sannur heiður. 220 00:09:56,040 --> 00:09:57,360 Takk fyrir. 221 00:09:57,840 --> 00:09:59,638 Einhver sagði mér að þú hefðir dáið. 222 00:09:59,720 --> 00:10:01,916 Klikkað. Þú ert önnur manneskjan sem segir það við mig. 223 00:10:02,000 --> 00:10:02,990 Þú ættir að kanna málið. 224 00:10:03,080 --> 00:10:04,753 Ég er þekktur alki á þessu svæði 225 00:10:04,840 --> 00:10:08,151 en ég tala enn um Ellis-eyjarpartíin, vina. 226 00:10:08,240 --> 00:10:09,355 Svo góðir tímar. 227 00:10:09,440 --> 00:10:11,636 Já. Og þú að klifra upp arininn á háu hælunum? 228 00:10:11,720 --> 00:10:13,393 Maður minn. Það var falleg sjón. 229 00:10:13,480 --> 00:10:16,472 En hver er þessi rassfríði kvenmaður? 230 00:10:16,800 --> 00:10:19,679 Hæ, Dave. Ég er Maura, yngri systir Kate. 231 00:10:19,760 --> 00:10:22,878 Ég hélt eitt sinn hárinu á þér aftur þegar þú gubbaðir í partíi hjá okkur 232 00:10:22,960 --> 00:10:25,429 svo þú myndir ekki stjaksetja andlitið á þér í kaktusgarðinum okkar. 233 00:10:25,520 --> 00:10:28,399 Nei. Skrambinn. Það voru skemmtilegir tímar. 234 00:10:28,480 --> 00:10:31,040 Já. Þú veist, á vissan hátt. 235 00:10:31,120 --> 00:10:33,760 Þú ert aldeilis orðin að safaríkri ferskju, hvert í... 236 00:10:33,840 --> 00:10:34,830 Takk, Dave. 237 00:10:34,920 --> 00:10:36,149 Er þetta áfengisbúðin þín? 238 00:10:36,240 --> 00:10:39,039 Ég á hlut í henni og sé um óopinberar úttektir. 239 00:10:39,120 --> 00:10:40,349 Heyrðirðu hvað gerðist? 240 00:10:40,440 --> 00:10:42,750 Hjólhýsið mitt hvarf ofan í sökkholu. 241 00:10:42,880 --> 00:10:44,393 -Nei. -Hvarf ofan í sökkholu? 242 00:10:44,480 --> 00:10:46,471 Það er sorgarsagan í Flórída. 243 00:10:46,560 --> 00:10:49,234 Ellis-systur. Það yrði dálagleg samloka. 244 00:10:49,320 --> 00:10:51,880 Ef ég gæti sagt vinum mínum að það hefði gerst. 245 00:10:51,960 --> 00:10:52,995 Hvað segið þið? 246 00:10:53,600 --> 00:10:54,670 Hverjar? 247 00:10:55,000 --> 00:10:57,355 -Bara að varpa þessu fram. -Lífið snýst um það. 248 00:10:57,440 --> 00:10:58,555 -Og að slá það svo burt. -Ekki satt? 249 00:10:58,640 --> 00:11:00,916 Stundum helst það úti. Þar sem maður setur það. 250 00:11:01,000 --> 00:11:02,274 Og stundum fer það beint í ruslið. 251 00:11:02,360 --> 00:11:03,839 Svo það er þá nei. Ég skil. 252 00:11:03,920 --> 00:11:05,069 Við ættum að fara. Gaman að sjá þig, Dave. 253 00:11:05,160 --> 00:11:06,480 -Bara að varpa þessu fram. -Einmitt. 254 00:11:06,560 --> 00:11:08,039 Gaman að sjá þig. Gott að þú ert á lífi. 255 00:11:08,120 --> 00:11:10,316 -Takk. -Þú virðist veðraður. 256 00:11:10,400 --> 00:11:12,073 Líkt og þú búir undir umferðarbrú. 257 00:11:12,160 --> 00:11:13,594 Já. Takk fyrir. Líklega. 258 00:11:13,840 --> 00:11:17,674 Er vina- og fjölskylduafsláttur hér? 259 00:11:17,760 --> 00:11:20,036 Já. Tveggja fingra afsláttur. 260 00:11:22,240 --> 00:11:25,073 -Ég fékk undarlega tilfinningu í fæturna. -Taumlaus sori. 261 00:11:25,160 --> 00:11:27,117 -Ógeðslegt! -Þú veist hvernig þetta er. 262 00:11:27,200 --> 00:11:28,395 Bless, Dave! 263 00:11:29,160 --> 00:11:31,310 Stuðið er komið aftur í O-bæinn! 264 00:11:31,400 --> 00:11:32,993 Allt í lagi! 265 00:11:33,640 --> 00:11:35,836 Það er söngtifutíð svo hafðu munninn lokaðan. 266 00:11:39,560 --> 00:11:42,393 Ertu tilbúin fyrir þetta dúndur, Hórlandó? 267 00:11:42,480 --> 00:11:43,709 Já! 268 00:11:45,960 --> 00:11:47,280 Hey! 269 00:11:50,760 --> 00:11:52,273 Ellis-systur eru mættar! 270 00:11:52,360 --> 00:11:53,350 Hey! 271 00:11:53,440 --> 00:11:54,794 Sveittur maður. Við verðum að daðra. 272 00:11:54,880 --> 00:11:56,553 Hægðu á þér fyrir launsátursdaður. 273 00:11:57,440 --> 00:11:58,475 Hæ. 274 00:11:58,560 --> 00:12:00,710 Hvað er títt? Hæ. 275 00:12:00,800 --> 00:12:02,074 Ertu að grafa konuna þína? 276 00:12:02,880 --> 00:12:03,870 Má ég spyrja þig að dálitlu? 277 00:12:03,960 --> 00:12:05,553 -Ég og systir mín... -Hæ. 278 00:12:05,640 --> 00:12:09,520 ...erum eftirsóttar fagmanneskjur að leita að "garðlistamanni" 279 00:12:09,600 --> 00:12:10,920 til að snyrta runnana okkar. 280 00:12:11,000 --> 00:12:13,310 Þú ert að vinna. Við skulum ekki trufla þig. Afsakaðu. 281 00:12:13,400 --> 00:12:14,515 Haltu áfram með runnagrínið. 282 00:12:14,600 --> 00:12:17,069 Ég var að skálda það upp! Komdu með annan snúning á það. 283 00:12:18,440 --> 00:12:22,798 Ég er viss um að vinna við runna annarra fær þig til að vilja rykkja í illgresið þitt. 284 00:12:22,880 --> 00:12:25,235 -Þetta varð klúrara en ég bjóst við. -Afsakaðu. Þetta var mjög klúrt. 285 00:12:25,320 --> 00:12:26,754 Ekki afsaka þig, mér líkar það. 286 00:12:26,880 --> 00:12:28,791 Reyndar á ég þetta hús. 287 00:12:28,880 --> 00:12:29,915 Býrðu hér með konunni þinni? 288 00:12:30,000 --> 00:12:31,991 Konan þín er tík fyrst hún hjálpar ekki. 289 00:12:33,280 --> 00:12:34,509 Ég er einhleypur. 290 00:12:35,240 --> 00:12:36,674 Við erum ekki að gera grín að þér. 291 00:12:36,760 --> 00:12:39,070 Við erum að daðra við þig því þú ert mjög sveittur. 292 00:12:39,560 --> 00:12:42,200 Ég er traustur náungi. Mér er sama þótt þið grínist í mér. 293 00:12:42,280 --> 00:12:45,557 Gott. Við munum sko grínast í þér því bossinn á þér er ekkert grín. 294 00:12:45,640 --> 00:12:46,630 Einmitt. 295 00:12:46,720 --> 00:12:49,234 Ég er ekki að hlæja að bossanum heldur með honum. 296 00:12:49,320 --> 00:12:51,311 Ég ætla að hlæja í hann. 297 00:12:51,400 --> 00:12:52,390 Ég ætla að hlæja. 298 00:12:53,120 --> 00:12:54,679 Ég nýt þess að... 299 00:12:54,760 --> 00:12:55,909 Bossinn á mér er skemmtilegur 300 00:12:56,000 --> 00:12:59,072 en þinn er sko alvara. 301 00:12:59,160 --> 00:13:02,039 Bossinn á þér er eins og dramatískur sjónvarpsþáttur. 302 00:13:02,120 --> 00:13:04,555 Bossinn á þér er jafnalvarlegur og 7he Wire. 303 00:13:05,120 --> 00:13:07,475 Ég get ekki beðið eftir að horfa á bossann þinn á DVD. 304 00:13:07,560 --> 00:13:09,756 Ég ætla að glápa á bossann þinn í striklotu þegar ég fæ flensu. 305 00:13:09,840 --> 00:13:11,513 -Mál að aka burt. -Fínt. 306 00:13:11,600 --> 00:13:12,874 Já, svo... 307 00:13:13,000 --> 00:13:14,718 -Hefurðu keypt brakandi ferskt deig? -Já. 308 00:13:14,800 --> 00:13:16,199 -Manstu eftir hljóðinu í því? -Já. 309 00:13:21,560 --> 00:13:23,437 -Svona á að gera það. -Guð minn góður. 310 00:13:28,400 --> 00:13:30,550 SELT 311 00:13:31,240 --> 00:13:36,269 Hvern fjandann er "selt" skilti að gera fyrir framan húsið? 312 00:13:36,360 --> 00:13:37,873 Selt? 313 00:13:37,960 --> 00:13:39,109 Nei! 314 00:13:39,200 --> 00:13:41,555 Þau töluðu um að setja það í sölu. 315 00:13:41,640 --> 00:13:43,313 Vissirðu þetta og sagðir mér það ekki? 316 00:13:43,400 --> 00:13:44,879 Því segir fólk mér ekki hluti? 317 00:13:44,960 --> 00:13:47,349 Þau ræddu við mig um það og við vorum að íhuga það. 318 00:13:47,440 --> 00:13:50,831 Þau fjandans seldu fjandans æsku-fjandans-heimili okkar. 319 00:13:50,920 --> 00:13:52,831 Ég trúi ekki að þau hafi gert þetta án samráðs við mig. 320 00:13:52,920 --> 00:13:55,958 Heimilið hefði átt að ganga áfram. 321 00:13:56,040 --> 00:13:58,475 -Ég tel þeim hughvarf. Þetta er í lagi. -Þetta er ekki í lagi! 322 00:13:58,560 --> 00:14:01,632 Því frábæra hugmyndin mín var tekin í görnina! 323 00:14:01,720 --> 00:14:03,552 Velkomin í líf mitt! 324 00:14:05,640 --> 00:14:06,960 Fjárinn. Fjandinn! 325 00:14:07,040 --> 00:14:10,158 Andskotinn! Fjandinn! Andskotinn! 326 00:14:10,240 --> 00:14:11,560 Pungur! 327 00:14:23,800 --> 00:14:25,029 Hver andsk... 328 00:14:27,360 --> 00:14:28,589 VERÐUR SÓTT AF GÓÐA HIRÐINUM EKKI SNERTA 329 00:14:28,680 --> 00:14:30,796 Mjög gruggugt. 330 00:14:31,400 --> 00:14:34,199 Hvar eru gluggatjöldin með ávöxtunum? 331 00:14:34,280 --> 00:14:36,271 Ætlaði hún að gefa allt þetta? 332 00:14:36,680 --> 00:14:38,557 Ég ætla að eiga sigtið. 333 00:14:39,120 --> 00:14:40,315 Kaldrifjuð. 334 00:14:40,400 --> 00:14:42,789 Hvar er fjandans sækúalampinn sem ég bjó til? 335 00:14:42,880 --> 00:14:44,109 Maura Ellis 11 ára 336 00:14:44,200 --> 00:14:45,599 Fyrirgefðu. 337 00:14:46,440 --> 00:14:48,636 Þetta var ekki okkar verk. 338 00:14:49,040 --> 00:14:50,030 SELT SNERTIÐ EKKI 339 00:14:50,160 --> 00:14:52,595 Hvar í fjandanum eru litlu postulínsskór mömmu? 340 00:14:53,440 --> 00:14:55,590 Þetta er sko ekki í lagi. 341 00:14:55,680 --> 00:14:58,593 Og nú fær einhver aulafjölskylda að leika sér í systratrénu okkar? 342 00:14:58,680 --> 00:14:59,670 Nei, fjandinn. 343 00:14:59,760 --> 00:15:01,592 Hvar eru foreldrar okkar? 344 00:15:02,160 --> 00:15:05,994 Eins gott að elliheimilið angi ekki af hlandi eins og dauðakaffitería. 345 00:15:06,080 --> 00:15:08,196 Þetta er ekki elliheimili heldur samfélag fullorðinna. 346 00:15:08,280 --> 00:15:12,160 Eldriborgarar með ólæti og áfengi við vatn? Það er ávísun á stórslys. 347 00:15:12,720 --> 00:15:14,472 Þú nefndir ekki áætlunina þína. 348 00:15:14,600 --> 00:15:16,989 Því sögðuð þið mér ekki að þið hefðuð selt húsið? 349 00:15:17,080 --> 00:15:18,991 Við vissum að þið mynduð reyna að telja okkur hughvarf. 350 00:15:19,080 --> 00:15:20,229 Þið voruð frek börn. 351 00:15:20,320 --> 00:15:22,197 Ætlarðu að selja klukkurnar þínar? 352 00:15:22,280 --> 00:15:23,679 Ertu dauðvona á laun? 353 00:15:23,760 --> 00:15:26,149 Nei, ég er bara hundleiður á að trekkja þær upp. 354 00:15:26,280 --> 00:15:29,238 Hlutirnir í þessu húsi höfðu gildi fyrir okkur. 355 00:15:29,320 --> 00:15:34,110 Hver einasti hlutur þar er brot í lífssögu okkar. 356 00:15:34,240 --> 00:15:36,311 Við viljum ekki lengur óreiðu. 357 00:15:36,400 --> 00:15:37,879 Hvað í fjandanum er þá þetta? 358 00:15:37,960 --> 00:15:40,031 Óreiða? Viljið þið ekki óreiðu? 359 00:15:40,120 --> 00:15:41,269 Óreiðan á sér nafn. 360 00:15:41,880 --> 00:15:44,440 Og það er Pogee jólatrésálfur. 361 00:15:44,520 --> 00:15:47,512 Taktu hann. Við ætlum að fá okkur borðtré. 362 00:15:50,200 --> 00:15:52,316 -Í alvöru talað... -Við getum ekki haft jólatré hér! 363 00:15:52,400 --> 00:15:54,118 Það er gott að hreinsa. 364 00:15:54,600 --> 00:15:58,355 Og við niðurhöluðum öllum myndunum okkar! 365 00:15:58,440 --> 00:16:00,113 Fleygðuð þið barnamyndunum okkar? 366 00:16:00,200 --> 00:16:01,429 Nei! 367 00:16:01,520 --> 00:16:04,353 Við seldum þær hommanum á flóamarkaðinum 368 00:16:04,480 --> 00:16:06,391 sem breytir þeim í fyndin kort. 369 00:16:06,480 --> 00:16:10,155 Og faðir ykkar setti þær á þessa. 370 00:16:11,040 --> 00:16:14,078 Svo ég sting þessu bara í píkuna á mér og get þá séð myndirnar? 371 00:16:14,160 --> 00:16:15,958 -Katherine Anne. Hættu. -Hvað? 372 00:16:16,040 --> 00:16:18,839 Hún er að grínast því þetta er svo klikkað. 373 00:16:18,920 --> 00:16:22,311 Ég held að við þurfum öll að fá okkur hádegisverð 374 00:16:22,400 --> 00:16:26,155 og svo getum við rætt um hvort salan á húsinu sé það besta fyrir okkur. 375 00:16:26,240 --> 00:16:28,595 "Við" erum ánægð með ákvörðunina. 376 00:16:28,680 --> 00:16:30,318 Farið og kveðjið það með látum. 377 00:16:30,400 --> 00:16:32,437 Nei, ekki gera það. Það er tandurhreint. 378 00:16:32,520 --> 00:16:35,478 Það þarf að vera þannig fyrir skoðunina á mánudag. 379 00:16:35,560 --> 00:16:36,834 Ef þið þurfið að kúka, farið á Arby's. 380 00:16:37,240 --> 00:16:41,199 Ég get ekki farið á salernið á veitingastöðum. Þið vitið það. 381 00:16:41,320 --> 00:16:43,152 Þá það. Ég skil. 382 00:16:43,240 --> 00:16:45,231 Ef hún fær að kúka í húsinu vil ég kúka í húsinu. 383 00:16:45,320 --> 00:16:48,119 Þá það, þið megið báðar kúka í húsinu. 384 00:16:48,200 --> 00:16:49,235 Ég kann vel við Arby's. 385 00:16:49,320 --> 00:16:52,073 Sammælumst bara um að þetta sé slæm hugmynd. 386 00:16:52,200 --> 00:16:55,192 Heyrðu nú. Við ætlum að bjóða ykkur út að borða annað kvöld. 387 00:16:55,560 --> 00:16:58,120 Ætlum við ekki að vera saman eina lokanótt í húsinu? 388 00:16:58,200 --> 00:17:00,350 Maura, hættu. 389 00:17:01,120 --> 00:17:02,793 Þetta er frágengið mál. 390 00:17:03,600 --> 00:17:04,829 Frágengið. 391 00:17:07,240 --> 00:17:09,038 Var ég plötuð hingað fyrir þetta? 392 00:17:09,120 --> 00:17:11,839 Ég þríf ekki lengur eftir mig. Ég er fullorðin. 393 00:17:13,640 --> 00:17:15,790 Þetta verður mjög sársaukafullt. 394 00:17:31,480 --> 00:17:32,515 Skrambinn. 395 00:18:07,120 --> 00:18:08,599 Fantasía. Söngleikur. Staður þar sem draumar rætast. XANADU 396 00:18:11,200 --> 00:18:14,352 Hver andskotinn. 397 00:18:14,440 --> 00:18:15,430 Gemmér! 398 00:18:15,520 --> 00:18:17,670 KATE ELLIS Einkadagbókin mín 399 00:18:18,120 --> 00:18:19,315 Hlustaðu á þetta. 400 00:18:19,400 --> 00:18:22,950 "Ég lenti í árekstri af því ég var að dást að axlarsogblettinum sem Brett gaf mér 401 00:18:23,040 --> 00:18:25,190 "og kyrrstæður bíll klessti á mig. 402 00:18:25,280 --> 00:18:28,557 "Brett kom til að hugga mig og ég er með hann á heilanum. 403 00:18:28,640 --> 00:18:30,199 "Andlit hans angar af Sea Breeze 404 00:18:30,280 --> 00:18:33,318 "og hár hans er svo sítt að þegar ég kela við hann 405 00:18:33,400 --> 00:18:34,993 "læt ég eins og það sé trefill. 406 00:18:35,080 --> 00:18:36,514 "E.s. Ég er kannski ólétt." 407 00:18:36,600 --> 00:18:39,160 Þetta er mergjað. Lestu þína. 408 00:18:39,240 --> 00:18:40,514 Allt í lagi. 409 00:18:43,560 --> 00:18:46,632 "Ég breytti grófleikanum á steinaslíparanum mínum í dag. 410 00:18:46,760 --> 00:18:48,910 "Ameþyst-steinninn er að verða flottur. 411 00:18:49,000 --> 00:18:51,640 "Ég ætla að setja hann á strengbindi handa Dylan. 412 00:18:51,720 --> 00:18:55,076 "Hann er með nýjan hálskraga til að teygja á meyrum hryggjarliðunum. 413 00:18:57,000 --> 00:18:59,037 "Hann var hrifinn af afmæliskortinu sínu. 414 00:18:59,120 --> 00:19:02,078 "Einkum hvernig ég brenndi brúnirnar bókrollunni. 415 00:19:02,160 --> 00:19:05,232 "E.s. Föndur læknar." 416 00:19:08,000 --> 00:19:13,029 "Í partíi í gærkvöldi dansaði ég svo ákaft að brjóstahaldarinn minn var rennblautur. 417 00:19:13,120 --> 00:19:17,159 "Við Jeff vorum að daðra og svo sagði hann: "Leyfðu mér að sýna þér dálítið." 418 00:19:17,240 --> 00:19:20,392 "Svo við fórum inn til mín og gettu hvað hann sýndi mér? 419 00:19:20,480 --> 00:19:22,517 "Bjúga sem er enn með hattinn." 420 00:19:22,880 --> 00:19:23,995 Nú þú. 421 00:19:24,080 --> 00:19:26,549 Hve oft hafðirðu mök í þessu húsi? 422 00:19:26,640 --> 00:19:27,960 Þú hefðir átt að hafa mök hér. 423 00:19:28,040 --> 00:19:30,270 Að hafa mök í æskuherberginu sínu er manndómsvígsla. 424 00:19:30,360 --> 00:19:34,513 Þú kaust partímömmuhlutverkið til að forðast að skemmta þér. 425 00:19:34,600 --> 00:19:35,749 Nei! Ég óttaðist ekki skemmtun. 426 00:19:35,840 --> 00:19:37,035 Hlustaðu á þetta. 427 00:19:37,600 --> 00:19:38,999 "Ég á afmæli í dag. 428 00:19:39,080 --> 00:19:41,515 "Partíið mitt var frábært. Ég fékk það sem ég bað um. 429 00:19:41,600 --> 00:19:44,274 "Ég er núna heimsforeldri barns í Ekvador. 430 00:19:45,120 --> 00:19:48,829 "Ég var útnefndur bílstjóri því ég sá að enginn annar vildi vera það. 431 00:19:49,280 --> 00:19:52,193 "Besta afmælisgjöfin mín var að vita að allir komust heim heilir á húfi." 432 00:19:52,280 --> 00:19:54,999 "Það var svo míkið stuð í gærkvöldi að ég get ekki talað um það. 433 00:19:55,080 --> 00:19:58,198 "Það eru engin, punktur... orð, punktur." 434 00:19:58,280 --> 00:19:59,998 Ég gat ekki einu sinni talað um það! 435 00:20:00,520 --> 00:20:02,591 "Ég fór með heyrnarlausa vinkonu mína á Sheila E. tónleikana 436 00:20:02,680 --> 00:20:04,796 svo hún gæti skynjað tónlistina. 437 00:20:04,880 --> 00:20:06,154 "Hún var svo þakklát. 438 00:20:06,240 --> 00:20:09,278 "Ég reykti ekki gras því ég óttaðist að það væri ekki nóg fyrir alla." 439 00:20:09,360 --> 00:20:10,350 Það var þá. 440 00:20:10,440 --> 00:20:12,192 Ég sakna gömlu dýrðardaganna. 441 00:20:12,280 --> 00:20:14,635 Við áttum greinilega ólíka upplifun. 442 00:20:15,720 --> 00:20:18,519 Hér er lýsing í smáatriðum á sjónvarpssöfnun Jerry Lewis. 443 00:20:18,600 --> 00:20:20,716 Hér er tafla yfir öll tippin sem ég sá. 444 00:20:20,800 --> 00:20:22,711 Gott. Hér er tilvitnun í Helen Keller. 445 00:20:22,800 --> 00:20:25,519 Hér eru kolrangar upplýsingar um hvernig eigi að koma hettu fyrir. 446 00:20:25,600 --> 00:20:26,829 Hér er listi yfir húsblómin mín. 447 00:20:26,920 --> 00:20:28,593 -Setja hana í rassinn. -Já. 448 00:20:29,040 --> 00:20:31,111 Ég sver að mér fannst gaman. 449 00:20:31,200 --> 00:20:34,875 Ég var líklega að tryggja að húsinu yrði ekki rústað. 450 00:20:35,000 --> 00:20:38,118 Það er fjandans skömm að þú fékkst aldrei nóttina þína hér. 451 00:20:42,000 --> 00:20:43,035 Við getum ekki haldið partí. 452 00:20:43,520 --> 00:20:44,715 Partí? 453 00:20:45,600 --> 00:20:46,749 -Það er frábær hugmynd. -Nei. 454 00:20:46,840 --> 00:20:49,150 Þú getur ekki forðast endalaust að gefa möguleika á þér! 455 00:20:49,240 --> 00:20:51,311 Þú þornar upp eins og epladúkka. 456 00:20:51,400 --> 00:20:52,470 Húsið er selt. 457 00:20:53,360 --> 00:20:54,555 Nei, þetta hrífur ekki. 458 00:20:54,640 --> 00:20:56,233 Kate! Ekki setja upp þennan svip. 459 00:20:56,640 --> 00:20:59,837 Ekki ráðskast svona með mig! Ég þoli ekki þegar þú gerir mig að leiðindapúkanum. 460 00:21:01,240 --> 00:21:04,790 Líf mitt er ömurlegt núna. Ég þarf að finna gleðina á ný. 461 00:21:06,800 --> 00:21:09,474 Fínt. Burstum bara tennurnar sem eftir eru 462 00:21:09,560 --> 00:21:13,155 og látum þetta gott heita þennan leiðindadag fyrir tvær rykfallnar, gamlar tuðrur. 463 00:21:13,240 --> 00:21:14,230 Því við erum búnar að vera. 464 00:21:21,040 --> 00:21:22,030 Dreymdu 465 00:21:22,120 --> 00:21:26,557 Líka? E.s... Það væri fín leið fyrir þig til að fara aftur að daðra eftir skilnaðinn. 466 00:21:26,640 --> 00:21:28,916 Ég myndi vilja sá þig láta vaða. 467 00:21:29,000 --> 00:21:31,276 Þú ert svo fjandi skemmtileg litla systir. 468 00:21:31,360 --> 00:21:33,158 Ég er mjög skemmtileg. 469 00:21:33,760 --> 00:21:36,229 -Ég ætti ekki að einoka það. -Nei, það áttu ekki að gera! 470 00:21:38,120 --> 00:21:39,110 Dreymdu 471 00:21:42,160 --> 00:21:43,753 Ég held við ættum kannski að gera það. 472 00:21:45,480 --> 00:21:46,470 Heyri ekki. 473 00:21:46,560 --> 00:21:47,959 Við ættum kannski að halda partí. 474 00:21:48,040 --> 00:21:49,678 Segðu það sem ég vil heyra! 475 00:21:49,760 --> 00:21:51,478 Guð minn góður. Ég veit ekki! 476 00:21:51,560 --> 00:21:53,676 Gott og vel, gerum það. Höldum partí! 477 00:21:57,040 --> 00:21:58,474 Þú getur boðið sæta nágrannanum 478 00:21:58,560 --> 00:22:00,198 og loksins haft mök í gamla rúminu þínu! 479 00:22:00,280 --> 00:22:01,270 En hann er yngri en ég. 480 00:22:01,360 --> 00:22:02,998 Já, en hann er hærri en þú, það er aðalmálið. 481 00:22:03,080 --> 00:22:05,390 Almáttugur, ég þarf þetta kvöld til að endurstilla mig! 482 00:22:05,760 --> 00:22:07,990 Við verðum með partí! 483 00:22:19,280 --> 00:22:20,475 SELT 484 00:22:27,520 --> 00:22:28,555 Hvernig svafstu? 485 00:22:28,640 --> 00:22:31,154 Mig dreymdi að ég væri atvinnu- og húsnæðislaus. 486 00:22:31,240 --> 00:22:32,275 Æ, bíddu. 487 00:22:33,200 --> 00:22:34,474 Fékk mynd frá Haley. 488 00:22:35,080 --> 00:22:37,435 Vinkona hennar er með snobbaðan arin heima hjá sér. 489 00:22:37,520 --> 00:22:40,080 Nei, þetta er ein af Cosi samlokusjoppunum. 490 00:22:40,280 --> 00:22:41,679 Hver í skollanum er þetta? 491 00:22:45,440 --> 00:22:47,158 Eru þetta nýju eigendurnir? 492 00:22:47,240 --> 00:22:48,310 -Fjandans líf. -Ógeð! 493 00:22:48,400 --> 00:22:51,279 Ég vil að garðurinn fyrir framan sé opinn. 494 00:22:51,360 --> 00:22:52,475 Gamla tréð verður að fara. 495 00:22:53,000 --> 00:22:56,675 Reyndu að taka niður systratréð okkar, fúli fnykmaur! 496 00:22:56,760 --> 00:22:58,478 Ég finn lyktina af hárlakki tíkarinnar hingað. 497 00:22:58,560 --> 00:23:01,439 Nei, þau geta ekki vaðið hingað inn eins og Vottar Jehóva! 498 00:23:01,520 --> 00:23:02,555 Dónaskapur. 499 00:23:04,400 --> 00:23:05,390 Hvað? 500 00:23:06,360 --> 00:23:07,395 -Getum við aðstoðað? -Já. 501 00:23:07,480 --> 00:23:09,949 Ritarinn sagði okkur ekki að við ættum fund í dag. 502 00:23:10,040 --> 00:23:12,475 Ég er Patrick Campbell. Þetta eru Jane og Henry Geernt. 503 00:23:12,560 --> 00:23:14,949 Þau eru að flytja frá New York borg og kaupa þetta hús. 504 00:23:15,040 --> 00:23:17,236 Ertu túlkurinn þeirra? 505 00:23:17,320 --> 00:23:19,596 Sé svo máttu skila kveðju frá okkur. 506 00:23:19,680 --> 00:23:22,320 Þau vilja bara sjá hvernig þessir bláu litir líta út á sólpallinum. 507 00:23:22,400 --> 00:23:23,674 Hvað meinarðu? Sólpallinum? 508 00:23:24,240 --> 00:23:26,038 Ertu nógu gömul til að fá húsnæðislán? 509 00:23:26,120 --> 00:23:28,475 Já. En við staðgreiðum það. 510 00:23:28,560 --> 00:23:31,757 Ætlið þið að mála sólpallinn? Nei. 511 00:23:31,840 --> 00:23:34,195 Hann er of "sveitó" fyrir okkur. 512 00:23:34,760 --> 00:23:38,469 Viljið þið segja foreldrum ykkar að ef svona hlutir verða ekki lagfærðir fyrir mánudag 513 00:23:38,560 --> 00:23:40,949 sé óvíst að við staðfestum kaupin. 514 00:23:41,800 --> 00:23:43,518 Já. Það verður ekki í lagi. 515 00:23:43,600 --> 00:23:44,635 Ég er með spurningu. 516 00:23:44,720 --> 00:23:47,838 Hve stóran hluta af fatnaði þínum má aðeins þurrhreinsa? 517 00:23:47,920 --> 00:23:49,035 78 prósent? 518 00:23:49,120 --> 00:23:50,838 Veistu að það var framið morð hér? 519 00:23:50,920 --> 00:23:52,593 Nei. Það vissi ég ekki. 520 00:23:52,680 --> 00:23:54,000 Stór sértrúarsöfnuður. Já. 521 00:23:54,080 --> 00:23:55,878 Var þetta fjöldamorð? 522 00:23:55,960 --> 00:23:57,951 -Sjö? -Einmitt. 523 00:23:58,040 --> 00:23:59,155 Sjö pör af tvíburum. 524 00:23:59,240 --> 00:24:01,038 -Sem sagt fjórtán -Afsakaðu. Hvað þá? 525 00:24:01,120 --> 00:24:02,349 Veistu að frændi þinn er hinsegin? 526 00:24:02,440 --> 00:24:03,919 Þetta er maðurinn minn. 527 00:24:04,000 --> 00:24:05,035 Maðurinn þinn? 528 00:24:05,120 --> 00:24:07,555 Þá verðurðu gapandi hissa eftir svona tíu ár. 529 00:24:08,160 --> 00:24:09,195 Blátt? 530 00:24:09,280 --> 00:24:11,840 Hverjum dettur í hug að mála bæsaðan við bláan? 531 00:24:11,920 --> 00:24:13,638 Ólust þið upp á dráttarbáti? 532 00:24:13,720 --> 00:24:16,997 Ég kem með málninguna á eftir. Nema þið takið síðdegislúr. 533 00:24:17,080 --> 00:24:19,594 Við sofum með augun opin eins og hákarlar. 534 00:24:23,520 --> 00:24:25,397 Bless! Gaman að hitta ykkur! 535 00:24:25,480 --> 00:24:26,550 Finnum fnykinn af ykkur síðar. 536 00:24:26,880 --> 00:24:28,678 Hvers konar eftirnafn er Geernt? 537 00:24:28,760 --> 00:24:31,070 Geernt. Hljómar eins og píkufret á jógabolta. 538 00:24:31,160 --> 00:24:33,754 Já. Frekar síðasta hljóðið sem maður heyrir áður en maður skítur í brækurnar. 539 00:24:35,200 --> 00:24:36,634 Hamingjan góða. 540 00:24:37,600 --> 00:24:40,194 Jæja, byrjum að gera gestalistann. 541 00:24:45,160 --> 00:24:46,559 Ellis-eyja Endurbætt 542 00:24:49,160 --> 00:24:50,150 hvenær: 12. júlí, 20.30 hvar: Ellis-húsið, Boone Ave 653 543 00:24:51,560 --> 00:24:53,153 Sjáum hverja við erum með. 544 00:24:53,240 --> 00:24:54,799 -Vicka Bastione. -Já. 545 00:24:54,880 --> 00:24:55,870 BJÓÐA 546 00:24:55,960 --> 00:24:58,759 Nei á Alex. Alltaf í ofurstuði. Það er helvíti pirrandi. 547 00:24:58,840 --> 00:25:01,309 Ég veit. Ég finn til með honum. En hann vill vera fyndinn. 548 00:25:01,400 --> 00:25:03,118 Já. Fólk í helvíti vill ísvatn líka. 549 00:25:03,720 --> 00:25:06,314 Brinda er eindregið nei. 550 00:25:06,400 --> 00:25:08,516 Það skrímsli og handbendin hennar koma ekki. 551 00:25:08,600 --> 00:25:09,590 Af hverju er hún skrímsli? 552 00:25:09,680 --> 00:25:11,114 Hún veit hvað hún gerði. 553 00:25:11,200 --> 00:25:12,190 Þá það. Rob og Liz! 554 00:25:12,280 --> 00:25:14,669 Þau stunduðu kynlíf á furðulegustu stöðum. 555 00:25:14,760 --> 00:25:16,512 Hann tók hana aftan frá í röðinni í útskriftinni. 556 00:25:16,960 --> 00:25:19,429 Þau hefðu gott af partíi. Þau eru algjört úthverfafólk. 557 00:25:19,840 --> 00:25:21,399 Kelly. Það er skemmtileg tík. 558 00:25:21,480 --> 00:25:22,515 Kelly er skemmtileg! 559 00:25:22,600 --> 00:25:23,590 Kelly er skemmtileg. 560 00:25:30,840 --> 00:25:32,160 Tilbúið 561 00:25:32,240 --> 00:25:34,356 Við ættum að fara! Það er margt að gera. 562 00:25:34,440 --> 00:25:36,351 Við verðum að bjóða sæta náunganum í götunni. 563 00:25:37,080 --> 00:25:39,469 Kannski. Ég veit ekki. Við sjáum til. 564 00:25:51,720 --> 00:25:53,950 Eigðu frábæran dag, Fran. 565 00:25:55,200 --> 00:25:57,316 Almáttugur. Þetta er Brinda. 566 00:25:58,600 --> 00:26:00,910 Brinda lítur út eins og hún sé að reka við út á hlið. 567 00:26:01,000 --> 00:26:05,312 Leitt að við buðum henni ekki. Mér leiðist þegar fólki er ekki boðið. 568 00:26:05,400 --> 00:26:06,799 Hvað ef hún biður um að fá að koma? 569 00:26:06,880 --> 00:26:08,439 Ég get ekki sagt nei. 570 00:26:08,520 --> 00:26:10,477 Ég get ekki hafnað fólki. Ég á eineygðan hund. 571 00:26:10,560 --> 00:26:11,880 Hér kemur hún. Hún nálgast. 572 00:26:11,960 --> 00:26:13,075 Hún er næstum komin. Hún er hér núna. 573 00:26:13,640 --> 00:26:15,358 Hæ, Brinda. Hvað er títt? 574 00:26:15,440 --> 00:26:17,351 Ja hérna hér. 575 00:26:17,440 --> 00:26:19,750 Mér fannst ég sjá Ellis-systur. 576 00:26:19,840 --> 00:26:22,195 Hæ, Brinda. Hvað hefurðu verið að bauka? 577 00:26:22,280 --> 00:26:24,954 Ekki mikið. Bara að byggja upp starfsframa. 578 00:26:25,040 --> 00:26:29,750 Njóta velgengni og eiga innihaldsríkt og dásamlegt líf. 579 00:26:29,840 --> 00:26:30,955 Ég er mjög lánsöm. 580 00:26:31,040 --> 00:26:34,351 Þið hafið eflaust séð í bænum að ég er virtur fasteignasali. 581 00:26:34,480 --> 00:26:36,949 Ég er mjög áberandi á stoppistöðvunum. 582 00:26:37,040 --> 00:26:38,269 -Til hamingju. -Takk. 583 00:26:38,360 --> 00:26:40,397 Ég hélt þú værir horfin. Ég sá mynd af þér á strætóskýli. 584 00:26:40,480 --> 00:26:41,550 Ég taldi að þú værir horfin. 585 00:26:41,920 --> 00:26:44,150 Og þú? Hvað fæst þú við? Ekkert? 586 00:26:44,560 --> 00:26:46,471 Hvað ertu að kaupa? Hægðamýkjandi? 587 00:26:46,560 --> 00:26:48,631 Nei. Bara Diet Coke. 588 00:26:48,720 --> 00:26:50,916 Mikið líturðu vel út. Þetta er flott belti. 589 00:26:51,040 --> 00:26:52,394 Takk! 590 00:26:52,480 --> 00:26:54,232 Já, til hamingju með fjölbragðaglímutitilinn. 591 00:26:55,320 --> 00:26:56,355 Þetta er Ralph Lauren. 592 00:26:56,440 --> 00:26:58,078 -Segirðu það svona? -Já. 593 00:26:58,400 --> 00:26:59,754 Fékkstu góða nettengingu með því? 594 00:26:59,840 --> 00:27:01,638 Ég sé að þið verðið með parti. 595 00:27:01,720 --> 00:27:03,154 Við erum bara að kaupa... 596 00:27:03,240 --> 00:27:04,719 -Já. Verðum með partí. -Já. 597 00:27:04,800 --> 00:27:06,791 Ég frétti að þið yrðuð með partí. 598 00:27:06,880 --> 00:27:08,757 Frá einhverjum sem var boðið. 599 00:27:09,160 --> 00:27:11,879 Þú varst á listanum en það er erfitt að finna þig. 600 00:27:11,960 --> 00:27:13,189 Ertu með netfang? 601 00:27:13,280 --> 00:27:15,590 Það er B-punktur-rinda... 602 00:27:15,680 --> 00:27:17,956 Ég klikkaði á því. Ég gleymdi punktinum. 603 00:27:18,040 --> 00:27:19,394 Og við gleymdum að skrifa hann. 604 00:27:19,480 --> 00:27:21,312 Og við sendum hann ekki heldur. 605 00:27:21,400 --> 00:27:22,799 Ég verð að játa 606 00:27:22,880 --> 00:27:24,871 að þegar ég frétti að þið yrðuð með Ellis-eyjarpartí 607 00:27:24,960 --> 00:27:27,270 hugsaði ég: "Ha? Hvaða ár er?" 608 00:27:27,360 --> 00:27:29,351 Það er ansi sorglegt. 609 00:27:29,440 --> 00:27:31,590 Því þetta er svo örvæntingarfullur viðburður. 610 00:27:34,400 --> 00:27:35,515 Bless. 611 00:27:37,880 --> 00:27:39,439 Þú ert örvæntingarfullur viðburður! 612 00:27:39,520 --> 00:27:40,555 Ég heyri enn í þér! 613 00:27:41,120 --> 00:27:42,474 Gott. Heyrirðu þetta? 614 00:27:42,560 --> 00:27:44,073 Hvílík ballarskjóða! 615 00:27:44,160 --> 00:27:45,230 Hún heyrir þetta ekki. 616 00:27:45,640 --> 00:27:49,190 Strunsar um Stórkaup eins og það sé Bloomingdale's í delluskónum hennar. 617 00:27:49,280 --> 00:27:51,920 Fasteignatík að láta eins og Suze Orman. 618 00:27:52,000 --> 00:27:53,832 Veistu hvað hún hefur? Flatlús í augabrúnunum. 619 00:27:54,320 --> 00:27:56,516 Veltirunna rúllandi yfir sköpin á sér. 620 00:27:56,600 --> 00:27:59,433 Ég eyði ekki fleiri orðum í þessa hóru. 621 00:27:59,520 --> 00:28:01,591 -Afsakaðu, Vicky. -Ekki afsaka mig. 622 00:28:02,560 --> 00:28:03,994 Er Vicky þitt rétta nafn? 623 00:28:05,120 --> 00:28:06,554 Hvað er kóreska nafnið þitt? 624 00:28:10,160 --> 00:28:11,434 Hae-Won. 625 00:28:11,520 --> 00:28:14,034 Hae-Won. En fallegt nafn. Hvað þýðir það? 626 00:28:14,400 --> 00:28:15,834 Hae-Won þýðir "höfuð". 627 00:28:18,200 --> 00:28:21,113 Hae-Won? Segi ég það rétt? 628 00:28:21,200 --> 00:28:22,270 Hae-Won. 629 00:28:22,360 --> 00:28:23,759 Hae-Won. 630 00:28:23,840 --> 00:28:25,990 Nei. Hae-Won. 631 00:28:26,080 --> 00:28:27,195 Hae-Won. 632 00:28:27,320 --> 00:28:30,199 Ekki Hae-Won. Hae-Won. 633 00:28:30,320 --> 00:28:32,630 -Hae-Won. -Nei. Hae-Won. 634 00:28:32,760 --> 00:28:34,319 -Hae-Won. -Hae-Won. 635 00:28:34,400 --> 00:28:36,789 -Hae-Won. -Hae-Won. 636 00:28:36,880 --> 00:28:39,076 Mér finnst ég segja það rétt. Ekki? 637 00:28:39,160 --> 00:28:41,151 Ég er of hvell. Hae-Hae-Won. 638 00:28:41,920 --> 00:28:42,910 Já. 639 00:28:43,600 --> 00:28:44,999 Það kemur ekki rétt út en ég næ því. 640 00:28:45,080 --> 00:28:47,720 Eins og, "ég er að djamma í partíi". 641 00:28:47,800 --> 00:28:50,394 "Hey." Plús "von". 642 00:28:51,040 --> 00:28:53,680 Hey, von. 643 00:28:53,760 --> 00:28:55,558 -Svo þú hefur gaman af partíum? -Já. 644 00:28:56,360 --> 00:28:59,079 -Þú heitir? -Ég heiti Maura. 645 00:28:59,360 --> 00:29:00,555 Maura. 646 00:29:00,640 --> 00:29:01,835 Horfðu á mig. Maura. 647 00:29:01,920 --> 00:29:03,240 Maura. 648 00:29:03,320 --> 00:29:05,755 Ég opna ekki munninn svona. Bara, Maura. 649 00:29:05,840 --> 00:29:06,955 Maura. 650 00:29:07,040 --> 00:29:09,031 Það er ekki Maura. 651 00:29:09,120 --> 00:29:11,634 Sérðu muninn á munninum á mér? Maura. 652 00:29:11,720 --> 00:29:12,710 Maura. 653 00:29:12,800 --> 00:29:14,154 Við erum með ólíka munna. 654 00:29:14,240 --> 00:29:15,560 Það er í lagi. 655 00:29:18,360 --> 00:29:22,035 Því gefa þau þeim alltaf bandarísk nöfn? Það er svo sorglegt. 656 00:29:22,120 --> 00:29:25,238 Ég er viss um að Nagladólgur þarna kemur fram við þær eins og hórurnar sínar. 657 00:29:25,320 --> 00:29:27,152 -Við þurfum að fá Lucy Liu til að... -Lisu Ling. 658 00:29:27,240 --> 00:29:30,392 Lisu Ling til að starfa á laun og rannsaka þessar sóðalegu naglasnyrtistofur. 659 00:29:30,480 --> 00:29:33,871 En þau eru að ráða og þú hefur réttindi til að snyrta neglur. 660 00:29:34,000 --> 00:29:36,833 Ég vil ekki vinna hér. Þau eru með vartara í fiskabúrinu. 661 00:29:36,920 --> 00:29:39,514 Það er fallegt hér. Það ilmar allt af lofnarblómum. 662 00:29:39,600 --> 00:29:41,955 Þú gætir kennt þeim mikið af því þú kannt þitt fag. 663 00:29:42,040 --> 00:29:43,075 Ég kann mitt fag. 664 00:29:43,160 --> 00:29:45,754 Ég gæti gefið hænu franska snyrtingu á meðan hún væri á hlaupum. 665 00:29:47,280 --> 00:29:49,351 Ég get fundið eitthvað skárra þegar við höfum komið okkur fyrir. 666 00:29:49,480 --> 00:29:52,757 Hárrétt! Og bíddu svo þar til þú færð betra starfið 667 00:29:52,840 --> 00:29:54,239 áður en þú hættir í þessu. 668 00:29:55,080 --> 00:29:57,151 Ég er opin fyrir nýjungum. 669 00:29:59,120 --> 00:30:01,157 Líkar þér að vinna hér? 670 00:30:01,240 --> 00:30:02,389 Ég elska það. 671 00:30:04,200 --> 00:30:05,838 Færðu gott hádegisverðarhlé? 672 00:30:05,920 --> 00:30:06,910 Hvað er hádegisverður? 673 00:30:07,760 --> 00:30:09,637 Almáttugur. Þetta er hræðilegt. 674 00:30:09,920 --> 00:30:10,955 Hæ. 675 00:30:11,040 --> 00:30:12,997 Kærar þakkir fyrir þetta. Þetta er góður staður. 676 00:30:13,080 --> 00:30:14,115 Að sjálfsögðu. 677 00:30:14,200 --> 00:30:15,395 Velgengni er Þrá í Verki 678 00:30:16,720 --> 00:30:17,710 Ég sé að þið eruð að ráða. 679 00:30:17,800 --> 00:30:18,790 STARFSFÓLK ÓSKAST 680 00:30:21,160 --> 00:30:23,231 Við erum ekki að ráða í augnablikinu. 681 00:30:24,240 --> 00:30:26,356 Þið eruð með stórt skilti. 682 00:30:26,680 --> 00:30:29,798 Heyrðu, Hae-Won. Langar þig að koma í partí í kvöld? 683 00:30:30,400 --> 00:30:32,437 Taktu vini þína með þér. 684 00:30:32,520 --> 00:30:33,555 Til að snyrta neglur? 685 00:30:33,640 --> 00:30:35,916 Nei. Nei, nei, nei. Partí? 686 00:30:36,040 --> 00:30:37,394 Taktu hvern sem þú vilt með. 687 00:30:37,480 --> 00:30:38,800 Partí, já. 688 00:30:39,720 --> 00:30:41,916 -Sojus. -Júðar. 689 00:30:42,000 --> 00:30:44,150 -Soju þar? -Já, það verða júðar þar. 690 00:30:44,240 --> 00:30:47,312 Ég dýrka jus. Kóreubúar dýrka jus. 691 00:30:47,400 --> 00:30:48,435 Kóreubúar dýrka júða. 692 00:30:48,520 --> 00:30:50,193 -Ég dýrka jus. -Ég dýrka líka júða. 693 00:30:50,280 --> 00:30:51,270 Jus. 694 00:30:51,360 --> 00:30:54,239 Adam er að hugsa um að koma og Gabe er á báðum áttum, svo... 695 00:30:54,320 --> 00:30:55,355 Soju. 696 00:30:55,440 --> 00:30:57,477 Ég óttast að við séum ekki að tala um sama hlutinn. 697 00:30:58,440 --> 00:31:00,192 -Djús. Drykkjardjús. -Jus. 698 00:31:00,280 --> 00:31:01,554 Þú heimsk. 699 00:31:01,640 --> 00:31:04,200 Það verður djús þar. Og matur. Og júðar. 700 00:31:04,280 --> 00:31:05,714 -Allt í lagi. Já. -Fínt. 701 00:31:05,800 --> 00:31:08,633 Ég og dóttir mín erum að flytja til Orlando 702 00:31:08,720 --> 00:31:10,870 og mig bráðvantar starf. 703 00:31:11,600 --> 00:31:12,590 Nei. 704 00:31:14,320 --> 00:31:15,674 STARFSFÓLK ÓSKAST 705 00:31:15,760 --> 00:31:18,479 Brostu og taktu í höndina á mér líkt og þú hafir ráðið mig í starf 706 00:31:18,560 --> 00:31:20,073 og ég sendi þér mynd af brjóstunum á mér. 707 00:31:20,200 --> 00:31:21,793 Alveg ekta. Sperrt og glaðleg. 708 00:31:22,240 --> 00:31:23,833 Nei? Ég mislas tilboðið. 709 00:31:23,920 --> 00:31:25,069 Brostu og taktu í höndina á mér 710 00:31:25,160 --> 00:31:28,710 eða ég sendi þér mynd af brjóstunum á mér. Og ég veit að þú vilt ekki sjá þau. 711 00:31:30,640 --> 00:31:32,756 Æðislegt! Takk, Vicky. 712 00:31:32,840 --> 00:31:35,275 Ég sé þig á mánudag. 713 00:31:36,040 --> 00:31:37,633 Búmm! Ég fékk vinnu. 714 00:31:37,720 --> 00:31:40,758 Sjáðu hvað ég dró úr veskinu þínu. "Velgengni er þrá í verki." 715 00:31:40,840 --> 00:31:42,751 Magnað! Þú ert að rústa þessu! 716 00:31:44,040 --> 00:31:45,030 Við þurfum að afboða matinn með mömmu og pabba. 717 00:31:45,120 --> 00:31:47,873 Hvað ef við ljúgum að mömmu og pabba og þau deyja svo í svefni? 718 00:31:48,000 --> 00:31:49,957 Ekki láta þau finna lyktina af sektarkennd þinni. 719 00:31:51,640 --> 00:31:52,710 Stelpur. 720 00:31:52,800 --> 00:31:54,598 Mamma, við stöndum Í svo ströngu þar 721 00:31:54,680 --> 00:31:56,751 og engu öðru og ég er að segja satt. 722 00:31:59,120 --> 00:32:03,114 Ég var bara að ganga frá silfurborðbúnaðinum hér. 723 00:32:03,200 --> 00:32:04,952 Við getum ekki borðað með ykkur í kvöld. 724 00:32:05,040 --> 00:32:09,477 Já, því það gengur svo vel að pakka niður að við viljum ekki detta úr stuði. 725 00:32:10,160 --> 00:32:11,389 Hljómar vel! 726 00:32:25,680 --> 00:32:27,557 Æ, nei. 727 00:32:27,640 --> 00:32:28,675 Einmitt! 728 00:32:28,760 --> 00:32:30,080 -Bless. -Við erum að fara! 729 00:32:30,560 --> 00:32:32,551 Vorum við að trufla kynmök hjá foreldrum okkar? 730 00:32:32,640 --> 00:32:34,153 Þau voru nýhætt að gera það. 731 00:32:34,240 --> 00:32:36,151 Hún var svo rjóð í framan. 732 00:32:38,000 --> 00:32:41,118 Sjáumst í kvöld! Ég er að fóðra magann með brauði. 733 00:32:41,200 --> 00:32:43,191 Mig langar að koma örstutt við hjá Sam og Cray. 734 00:32:43,280 --> 00:32:45,078 Ég hef ekki séð þessa öfugugga síðan í menntó! 735 00:32:45,160 --> 00:32:46,150 Ég veit. 736 00:32:46,240 --> 00:32:48,709 Sögðu að við mættum fá lánaða flottu stólana sem voru í brúðkaupinu þeirra. 737 00:32:48,800 --> 00:32:50,438 Hinsegin fólk kann að halda veislu. 738 00:32:51,120 --> 00:32:54,351 Farið í Kjarakaup og kaupið fat af kryddvængjum. 739 00:32:54,440 --> 00:32:56,477 Kaupið stórar, venjulegar spægipylsur. 740 00:32:56,560 --> 00:32:58,676 Eða gerið bara heilan haug af kartöflusalati. 741 00:32:59,200 --> 00:33:00,395 Með Tostitos flögum. 742 00:33:00,480 --> 00:33:02,198 Þær eru eins og skeið sem maður getur borðað. 743 00:33:03,360 --> 00:33:07,479 Það eru augljóslega hommarnir sem kunna að halda veislur. 744 00:33:07,560 --> 00:33:10,951 Ég vildi að samkynhneigð væri valkvæð því ég er hrifin af stuttbuxum og bomsum. 745 00:33:11,040 --> 00:33:12,030 Já, ég veit ekki. 746 00:33:12,120 --> 00:33:13,952 Það sem stæði í mér væri að kjamsa á píku. 747 00:33:14,040 --> 00:33:17,556 Í alvöru? Því fyrir mig væri það endalausa, óbærilega blaðrið. 748 00:33:17,640 --> 00:33:18,630 Bless, stelpur! 749 00:33:26,120 --> 00:33:27,474 Hvað finnst þér, Brayla? 750 00:33:27,560 --> 00:33:29,597 Hann fer þér æðislega vel. 751 00:33:29,680 --> 00:33:31,751 Ég hef aldrei hitt neina Braylu áður. 752 00:33:31,880 --> 00:33:33,200 Ég veit, sko, þrjár. 753 00:33:33,280 --> 00:33:35,749 Svo þið eruð að "trenda". Gott hjá ykkur. 754 00:33:35,840 --> 00:33:40,471 Það er mikið af undirbobbing en ég held ég komist upp með það. 755 00:33:40,560 --> 00:33:42,233 Þú ert líka í honum öfugum. 756 00:33:45,080 --> 00:33:46,753 -Heldurðu það? -Já. 757 00:33:47,520 --> 00:33:48,510 Hvernig gengur þarna inni? 758 00:33:49,080 --> 00:33:50,798 Ég skil þennan kjól ekki. 759 00:33:50,880 --> 00:33:53,156 Annað eplið mitt rúllar alltaf úr pokanum. 760 00:33:54,000 --> 00:33:56,753 En mér líkar hvernig kögrið kemur út. 761 00:33:56,840 --> 00:33:58,160 Þú þarft að vera í þveng í þessum. 762 00:33:58,240 --> 00:34:01,198 Nei, ég klæðist ekki þveng. Ég er mjög viðkvæm á miðsvæðinu. 763 00:34:01,280 --> 00:34:03,510 Þú þarft bara að safna upp siggi. Er það ekki, Brayla? 764 00:34:04,000 --> 00:34:05,911 Hann fer þér æðislega vel. 765 00:34:06,000 --> 00:34:08,640 Ég óttast að hún vilji bara söluna. Að hún segi ekki sannleikann. 766 00:34:08,720 --> 00:34:11,633 Nei. Brayla hefur enga unaðsstöð í heilanum. 767 00:34:12,280 --> 00:34:13,350 Það var mikið. 768 00:34:13,440 --> 00:34:16,319 Haley! Hvernig/hvar ertu? 769 00:34:16,400 --> 00:34:17,799 Þú getur treyst mér. 770 00:34:17,880 --> 00:34:19,109 Ég er heima hjá vini. 771 00:34:19,200 --> 00:34:20,873 Ég fékk skilaboðin frá þér 772 00:34:20,960 --> 00:34:24,351 um að flytja inn til ömmu og afa og þú veist að ég elska Orlando. 773 00:34:24,440 --> 00:34:26,078 Ég er rosa spennt yfir þessu! 774 00:34:26,480 --> 00:34:28,517 Já, veistu hvað? Ég var líka spennt 775 00:34:28,640 --> 00:34:31,678 en svo kom í ljós að amma og afi eru að selja húsið sitt. 776 00:34:33,840 --> 00:34:35,911 Mér finnst þetta senda sterk skilaboð 777 00:34:36,000 --> 00:34:37,991 en ég óttast að rennilásinn rífi í skapahárin. 778 00:34:38,080 --> 00:34:41,516 Við getum enn látið verða af Orlando. Ég lofa að finna aðra leið. 779 00:34:43,080 --> 00:34:44,479 Ekki vera leið. 780 00:34:45,120 --> 00:34:46,519 Fáðu mér símann. 781 00:34:46,600 --> 00:34:48,318 -Hæ, vina. Þetta er Maura. -Hæ. 782 00:34:48,400 --> 00:34:50,596 Mamma þín gleymdi að segja þér það mikilvægasta, 783 00:34:50,680 --> 00:34:54,958 sem er að hún fékk vinnu hér á mjög fínni snyrtistofu. 784 00:34:55,040 --> 00:34:56,269 -Í alvöru? -Já. 785 00:34:56,400 --> 00:34:57,435 Mátaðu eitthvað. 786 00:34:57,560 --> 00:34:59,790 Svo ég held að þú ættir kannski að koma hingaðsnemma í næstu viku 787 00:34:59,880 --> 00:35:02,110 og koma henni á óvart. 788 00:35:02,760 --> 00:35:03,955 Hún saknar þín mikið. 789 00:35:04,040 --> 00:35:06,395 Maura frænka, ég veit ekki. 790 00:35:06,760 --> 00:35:09,195 Haley, ég veit að ég sagðist ætla að hjálpa þér um tíma 791 00:35:09,280 --> 00:35:11,396 en nú þarftu að fara aftur til mömmu þinnar. 792 00:35:11,480 --> 00:35:12,914 Ég hef óbeit á leyndarmálum. 793 00:35:13,160 --> 00:35:16,312 Sérstaklega gagnvart systur minni. Ég fæ niðurgang af sektarkennd. 794 00:35:16,400 --> 00:35:18,596 Þá það. En hvað á ég að gera við Polentu? 795 00:35:20,360 --> 00:35:22,715 Símanúmer hundafóstrunnar er á eldhúsborðinu. 796 00:35:22,800 --> 00:35:26,191 Notaðu kreditkortið mitt, kauptu flugmiða og komdu hingað. 797 00:35:26,280 --> 00:35:28,396 Þetta tekst núna, vina, ég lofa því. 798 00:35:28,480 --> 00:35:29,879 Ef þú heldur það. 799 00:35:30,840 --> 00:35:32,069 -Ég ann þér. -Ég ann þér líka. 800 00:35:32,160 --> 00:35:33,150 Bless. 801 00:35:34,480 --> 00:35:36,471 Haley hefur það gott. Það er allt í góðu. 802 00:35:37,280 --> 00:35:38,554 Það er æðislegt. Takk. 803 00:35:38,640 --> 00:35:41,109 Þessir kjólar eru gerðir fyrir kínverskar strákastelpur. 804 00:35:41,200 --> 00:35:42,349 Ég veit ekki með þennan. 805 00:35:42,440 --> 00:35:44,272 Virkilega, því hvað um þennan hluta? 806 00:35:46,480 --> 00:35:48,710 Þetta er algjör deigverksmiðja hér. 807 00:35:49,560 --> 00:35:51,756 -Og augað fer beint þangað. -Já, sjáðu þetta. 808 00:35:55,040 --> 00:35:59,079 Þetta er hold og gaurar hrífast af því. Þeim er sama hvaðan það kemur. 809 00:35:59,160 --> 00:36:00,150 Þessi kjóll angar af súrkrás. 810 00:36:00,240 --> 00:36:01,230 Sýndu meira. 811 00:36:01,360 --> 00:36:02,759 Það er á annan hvorn veginn. 812 00:36:02,840 --> 00:36:04,638 Ég held að þetta kallist "annar/og". 813 00:36:04,720 --> 00:36:06,040 Nei, það held ég ekki. 814 00:36:06,120 --> 00:36:07,918 Er það, Brayla? Brayla, hvaðan ertu? 815 00:36:08,000 --> 00:36:09,559 Hann fer þér æðislega vel. 816 00:36:10,640 --> 00:36:12,836 Við verðum að finna aðra búð, við erum þeim ofviða hér. 817 00:36:12,920 --> 00:36:17,118 Við þurfum aðeins minna "Eilíflega 21" og aðeins meira "Skyndilega 42". 818 00:36:17,240 --> 00:36:19,595 Já. Við erum þéttar. 819 00:36:19,680 --> 00:36:21,830 Hann er þröngur. Þetta er mjög þröngt. 820 00:36:21,920 --> 00:36:23,672 Hérna, kysstu mig. 821 00:36:30,280 --> 00:36:32,510 -Hvert erum við að fara? -Eitt lokaerindi. 822 00:36:36,800 --> 00:36:38,234 -Stattu þig, stelpa. -Hvað? 823 00:36:39,080 --> 00:36:42,357 Almáttugur. Fjárinn. Ég vissi það! Þú býðst aldrei til að keyra. 824 00:36:42,440 --> 00:36:45,717 Segðu bara "þrá krefst framkvæmdar" eða hvað það var sem stóð þarna. 825 00:36:45,800 --> 00:36:48,440 Ég er ekki í góða brjóstahaldaranum. Ég er andfúl. 826 00:36:48,880 --> 00:36:50,393 Þá það. Þá það. 827 00:36:51,360 --> 00:36:52,634 -Hæ. -Hæ. 828 00:36:53,920 --> 00:36:57,038 Ég er Maura, þarna að handan. 829 00:36:57,120 --> 00:37:00,033 Ég og systir mín hlutgerðum þig í gær? 830 00:37:00,120 --> 00:37:01,440 Ég man eftir þér. 831 00:37:01,520 --> 00:37:03,352 -Ég er James. -Sæll, James. 832 00:37:04,160 --> 00:37:05,150 Ertu kallaður Jimmy? 833 00:37:05,240 --> 00:37:07,470 Yfirleitt James, stundum James. 834 00:37:07,560 --> 00:37:10,154 Ég vildi bara heilsa. Fleira var það ekki. 835 00:37:16,360 --> 00:37:18,237 Má ég fá afnot af salerninu þínu? 836 00:37:19,520 --> 00:37:20,669 Bara númer eitt. 837 00:37:20,760 --> 00:37:23,115 Auðvitað, komdu inn. Þú mátt gera hvað sem þú vilt þar inni. 838 00:37:23,200 --> 00:37:24,270 Ja hérna. 839 00:37:24,360 --> 00:37:27,478 Ég er bara að gera það upp, ég ætla að setja það í sölu. 840 00:37:27,560 --> 00:37:29,836 -Þú stendur þig ansi vel. -Takk. 841 00:37:30,480 --> 00:37:33,199 Foreldrar mínir áttu það en þau létust með innan við árs millibili. 842 00:37:33,280 --> 00:37:35,476 Almáttugur. Það er hræðilegt. 843 00:37:36,040 --> 00:37:38,077 Já, það var mjög sorglegt. 844 00:37:40,480 --> 00:37:41,470 Verður í lagi með þig? 845 00:37:42,200 --> 00:37:44,430 Afsakaðu. Það er bara versti ótti minn. 846 00:37:44,520 --> 00:37:47,512 Afsakaðu að ég sagði þér það. Leitt að þú fréttir þetta svona. 847 00:37:47,920 --> 00:37:49,274 Ég varð dofin í fótunum. 848 00:37:50,040 --> 00:37:51,269 Ég jafna mig. 849 00:37:51,360 --> 00:37:52,589 Þarftu enn að nota salernið? 850 00:37:52,720 --> 00:37:54,916 -Ég er of leið til þess núna. -Já, auðvitað. 851 00:37:55,400 --> 00:37:56,629 Einmitt. 852 00:37:56,720 --> 00:37:58,119 Hvaða náungi er þetta? 853 00:37:58,200 --> 00:38:00,669 Þetta er Kartöflustappa. 854 00:38:00,760 --> 00:38:01,909 Ég er frekar fúll út í hann núna. 855 00:38:02,200 --> 00:38:03,554 Hæ! 856 00:38:05,760 --> 00:38:10,709 Viltu vera við hlið mér í partíi sem ég fer í heima hjá mér í kvöld? 857 00:38:10,800 --> 00:38:11,835 Hann eða ég? 858 00:38:12,960 --> 00:38:14,075 -Þú. -Já, já. 859 00:38:14,760 --> 00:38:16,080 Kannski. Klukkan hvað? 860 00:38:16,160 --> 00:38:18,310 Hálfníu. Korter í níu. Níu. 861 00:38:18,400 --> 00:38:20,630 Það skiptir ekki máli. Ég er frekar afslöppuð. 862 00:38:20,720 --> 00:38:24,190 Allt í lagi. Leyfðu mér bara að skoða dagatalið mitt. 863 00:38:24,280 --> 00:38:25,793 Þú ert heppin. Ég er laus. 864 00:38:25,880 --> 00:38:27,598 Það eru góðar fréttir! 865 00:38:28,880 --> 00:38:31,030 Ég er ekki ítölsk. Ég veit ekki af hverju ég sagði þetta svona. 866 00:38:31,120 --> 00:38:32,679 Ég kann vel við Ítali. 867 00:38:32,760 --> 00:38:34,353 Einmitt. Ég er hálf-ítölsk. 868 00:38:34,440 --> 00:38:35,555 Nei. Það var lygi. 869 00:38:35,640 --> 00:38:41,113 Jæja, ég ætla bara að labba eins og George Jefferson héðan út. 870 00:38:41,760 --> 00:38:43,159 -Til þín. -Allt í lagi. 871 00:38:43,240 --> 00:38:47,154 Ég ætla að rölta út á veg og labba svo í makindum að bílnum. 872 00:38:47,240 --> 00:38:48,674 Allt í lagi, bless. 873 00:38:55,320 --> 00:38:56,549 Bless! 874 00:38:59,680 --> 00:39:01,910 -Halló. -Hæ. Af hverju? 875 00:39:02,000 --> 00:39:03,798 Við vorum að mæla fyrir laufskála. 876 00:39:03,880 --> 00:39:06,076 Eruð þið að fara að halda partí hér? 877 00:39:06,160 --> 00:39:07,389 -Nei. -Nei. 878 00:39:07,520 --> 00:39:09,830 Það lítur út eins og þið ætlið að vera með partí. 879 00:39:09,920 --> 00:39:11,991 Leiðinlegt að láta ykkur líða eins og skíthælum 880 00:39:12,120 --> 00:39:14,475 en þetta er fyrir líkvöku. 881 00:39:14,560 --> 00:39:16,710 Mér þykir leitt að heyra það. 882 00:39:16,800 --> 00:39:20,395 Já. Við sögðum alltaf: "Ekki leika þér á lestarteinunum." 883 00:39:20,480 --> 00:39:21,629 Hamingjan góða. 884 00:39:21,760 --> 00:39:23,034 Ég samhryggist ykkur. 885 00:39:23,120 --> 00:39:24,918 Þetta var augljóslega auli. 886 00:39:25,880 --> 00:39:27,200 -En við munum sakna hennar. -Hans. 887 00:39:27,280 --> 00:39:28,714 Henni. Hann hét Henni. 888 00:39:28,800 --> 00:39:30,791 Höfuð hans fannst meira en kílómetra í burtu. 889 00:39:30,880 --> 00:39:33,030 Ég held að andi hans muni ásækja þetta hús að eilífu. 890 00:39:33,120 --> 00:39:34,838 -Höfuðlaus og reiður. -Já. 891 00:39:35,800 --> 00:39:37,438 Ég trúi ekki þessari úrgangsþvælu. 892 00:39:37,520 --> 00:39:38,954 Þetta er stelpubelti. 893 00:39:39,040 --> 00:39:41,839 Ríkt fólk getur ákveðið að flytja eitthvað. 894 00:39:41,920 --> 00:39:44,036 Kafnið á seðlabúnti. 895 00:39:44,120 --> 00:39:46,157 -Ég hef verið að hugsa. -Af hverju? 896 00:39:46,240 --> 00:39:48,800 Þú sýndir framtakssemi og útvegaðir þér vinnu 897 00:39:48,880 --> 00:39:51,633 svo kannski get ég veitt þér lán. 898 00:39:51,720 --> 00:39:53,279 Til að kaupa nýja íbúð. 899 00:39:53,360 --> 00:39:55,510 Þegar þú segir "lán", áttu við það sem maður borgar aftur 900 00:39:55,600 --> 00:39:57,750 eða, "blikk-blikk" lán? 901 00:39:57,840 --> 00:39:58,989 Öll lán ber að endurgreiða. 902 00:39:59,080 --> 00:40:00,354 Ekki samkvæmt minni reynslu. 903 00:40:00,440 --> 00:40:02,158 En þú getur það núna því þú ert með vinnu. 904 00:40:02,240 --> 00:40:04,231 Já. 905 00:40:04,320 --> 00:40:07,597 Það er æðislegt tilboð. Meiri háttar! 906 00:40:07,680 --> 00:40:08,875 Bíddu aðeins. 907 00:40:08,960 --> 00:40:11,952 Ég ætla að biðja um dálítið í staðinn fyrir peninginn 908 00:40:12,040 --> 00:40:14,759 og ég vil ekki að þú haldir að lánið sé háð því 909 00:40:14,840 --> 00:40:18,549 en ef þú gerir það ekki er óvíst að ég láti þig fá peninginn. 910 00:40:18,640 --> 00:40:19,789 Allt í lagi. Fínt. Hvað? 911 00:40:22,800 --> 00:40:25,360 Þetta er erfiðara en ég hélt. Gefðu mér andartak. 912 00:40:27,320 --> 00:40:31,439 Viltu vera partímamman í kvöld? Svo ég geti slett úr klaufunum? 913 00:40:32,480 --> 00:40:34,710 -Með ánægju. -Er það? 914 00:40:36,240 --> 00:40:38,231 Því andlitið á þér segir annað. 915 00:40:39,160 --> 00:40:40,594 Það myndi veita mér gleði. 916 00:40:41,440 --> 00:40:43,716 Veistu hvað? Gleymdu þessu. Það klúðrast bara. Ég geri það. 917 00:40:43,800 --> 00:40:45,074 Heldurðu að ég geti ekki passað fólk? 918 00:40:45,160 --> 00:40:48,152 Ég er mamma í alvörunni! Ég redda þessu! 919 00:40:48,240 --> 00:40:50,117 Þá það, en partímamman má ekki drekka. 920 00:40:50,200 --> 00:40:52,271 Hvaða nýi níðingsháttur er það? 921 00:40:52,360 --> 00:40:54,431 Drekkur móðir í afmælisveislu barnsins síns? 922 00:40:54,520 --> 00:40:57,478 -Já, ef það er sundvörður. -Nei. 923 00:40:57,560 --> 00:40:59,153 Það er í lagi. Mér er sama. 924 00:40:59,240 --> 00:41:01,550 Gleymdu þessu. Ég spjara mig. Þetta er í lagi. 925 00:41:08,920 --> 00:41:11,958 Ég drekk ekki í kvöld. Þú færð þér drátt. 926 00:41:12,040 --> 00:41:13,439 Ég verð þú. Þú verður ég. 927 00:41:13,560 --> 00:41:16,279 Almáttugur. Svo mörg áhyggjuefni! Jæja, gerum þetta! 928 00:41:17,080 --> 00:41:21,438 Þegar þú daðrar við delann, ekki tala um skilnaðinn þinn. 929 00:41:21,560 --> 00:41:22,675 SKRIFAÐU UPPÁHALDSMINNINGU ÞÍNA UM ELLIS-EYJARPARTÍ HÉR 930 00:41:22,760 --> 00:41:24,558 Drukkið fólk vill leika sér að eldi. Láttu það ógert. 931 00:41:25,480 --> 00:41:28,791 Ýktu orðin þegar þú talar því hann mun horfa á munn þinn. 932 00:41:29,720 --> 00:41:31,996 Ekki fara frá einhverjum sem er að kasta upp. 933 00:41:32,080 --> 00:41:33,400 Svefngubb er banvænt. 934 00:41:33,840 --> 00:41:36,309 Þegar þú ert í svefnherberginu, 935 00:41:36,400 --> 00:41:39,631 læstu dyrunum svo ég ryðjist ekki inn og taki mynd til minja. 936 00:41:41,840 --> 00:41:44,480 Kate, viltu þrífa upp þetta sull? 937 00:41:44,560 --> 00:41:46,198 Já! Hættu að biðja mig um það. 938 00:41:54,720 --> 00:41:56,870 ELLIS-EYJA ENDURBÆTT 939 00:42:01,480 --> 00:42:04,711 Þetta er óþægilegi tíminn þegar maður óttast að enginn muni mæta. 940 00:42:05,200 --> 00:42:07,476 Klukkan er 20.32. Fólk mun ekki... 941 00:42:09,560 --> 00:42:12,313 Farðu til dyra, stelpa. Þetta er sýningin þín. 942 00:42:15,680 --> 00:42:16,670 Hæ. 943 00:42:16,760 --> 00:42:18,831 -Hæ! Hæ! -Hæ! 944 00:42:18,920 --> 00:42:20,069 Þetta eru Rob og Liz. 945 00:42:20,160 --> 00:42:22,071 Og sonur þeirra. 946 00:42:22,160 --> 00:42:23,230 Ekki séns. Engin börn. 947 00:42:23,320 --> 00:42:24,913 Hann getur horft á sjónvarpið niðri. 948 00:42:25,000 --> 00:42:26,593 Nei. Hann verður að fara. 949 00:42:26,680 --> 00:42:28,796 Já. Það er of margt sem hann gæti gleypt. 950 00:42:31,720 --> 00:42:32,835 Við komum aftur. 951 00:42:32,920 --> 00:42:35,389 Chase, við ætlum til ömmu. 952 00:42:35,480 --> 00:42:36,993 Já. Já. 953 00:42:37,080 --> 00:42:38,275 Manstu ekki eftir henni? 954 00:42:38,360 --> 00:42:41,478 -Skrambinn. Fullorðnir eru stundvísir. -Já. 955 00:42:41,880 --> 00:42:43,712 Af hverju gengur Alex upp heimreiðina okkar? 956 00:42:43,800 --> 00:42:46,997 Fyrirgefðu. Ég bauð honum því ég vorkenni honum. Hann er mjög einmana. 957 00:42:47,080 --> 00:42:49,310 Bank, bank. Hver er þar? 958 00:42:49,400 --> 00:42:51,516 Tæmi! Tæmi hver? 959 00:42:51,600 --> 00:42:52,829 Tæmið baðkarið. 960 00:42:52,920 --> 00:42:55,799 Ég er að drukkna! 961 00:42:58,040 --> 00:42:59,235 Þú kannt þetta enn! 962 00:42:59,320 --> 00:43:01,550 Má ég fá mér drykk? 963 00:43:02,920 --> 00:43:04,877 Griðastaður! 964 00:43:05,880 --> 00:43:07,632 Ja hérna! 965 00:43:07,760 --> 00:43:10,559 Velkomnar í Júragarðinn! 966 00:43:12,280 --> 00:43:14,556 Hann er strax orðinn þreytandi. 967 00:43:14,640 --> 00:43:16,950 -Halló. -Stuðlestin er komin! 968 00:43:17,040 --> 00:43:19,270 Bús, bús! 969 00:43:25,400 --> 00:43:29,519 Og þegar pabbi dó að lokum ljómaði hann alveg. 970 00:43:31,600 --> 00:43:33,113 Kelly! 971 00:43:33,200 --> 00:43:34,679 Hvenær urðum við öll svona gömul? 972 00:43:34,760 --> 00:43:36,512 Konurnar leggja sig þó fram 973 00:43:36,600 --> 00:43:38,034 en mennirnir hér? 974 00:43:38,160 --> 00:43:40,595 Það er eins og það sé verið að eitra hægt fyrir þeim. 975 00:43:41,240 --> 00:43:44,517 Ég held að þetta snúist um það hvernig manni líður. 976 00:43:44,600 --> 00:43:46,193 Búin að vera. Skilurðu? 977 00:43:47,240 --> 00:43:49,038 Bestu dagarnir eru að baki. Er það ekki? 978 00:43:49,120 --> 00:43:53,000 Ég veit ekki. Þú gætir lifað í 8-10 ár til viðbótar, Kelly. 979 00:43:53,080 --> 00:43:54,832 Þú vilt ekki líta á þetta svona. 980 00:43:54,920 --> 00:43:56,479 Chase var 18 merkur. 981 00:43:56,560 --> 00:43:57,959 Svo þegar hann kom þaðan út... 982 00:43:58,040 --> 00:44:00,680 -Algjör tortíming. -Það er hryllingur. 983 00:44:00,760 --> 00:44:03,229 Svo á endanum fór ég í skapalyftingu. 984 00:44:03,320 --> 00:44:05,789 Það er þröngt eins og skráargat þarna niðri. 985 00:44:05,880 --> 00:44:08,440 Ég gæti tínt upp smápeninga með henni ef ég vildi. 986 00:44:09,000 --> 00:44:10,274 Mig hefur ekki langað til þess. 987 00:44:10,360 --> 00:44:13,716 Ég ætti ekki að segja ykkur þetta en tippið á Rob... það er brot á því. 988 00:44:13,800 --> 00:44:15,074 Ég veit ekki hvað það kallast. 989 00:44:15,160 --> 00:44:17,197 Það er beygja á því. 990 00:44:17,280 --> 00:44:19,237 Ég veit ekki. Ég get ekki einu sinni... 991 00:44:19,320 --> 00:44:21,118 Þarna eru þær. Já. 992 00:44:22,440 --> 00:44:23,794 Er hún að monta sig af mér? 993 00:44:25,520 --> 00:44:27,318 Ég setti fjölda myndbanda á YouTube í gær. 994 00:44:27,400 --> 00:44:31,234 Ég er kominn með hundrað áhorf svo, búinn að slá í gegn, eins og sagt er. 995 00:44:32,360 --> 00:44:33,509 Það er tómt. 996 00:44:37,560 --> 00:44:41,110 Hann er með sveppasýkingu á þófunum 997 00:44:41,200 --> 00:44:44,830 og ég þarf að sækja blautklút og þrífa þófana á honum á hverju kvöldi. 998 00:44:44,920 --> 00:44:45,955 Ætlarðu að sækja drykk handa mér? 999 00:44:46,040 --> 00:44:47,917 Fæ ég tækifæri til að bjóðast til þess? 1000 00:44:49,240 --> 00:44:51,993 Eitt þúsund dýr svæfð á ári bara í þessari sýslu. 1001 00:44:52,080 --> 00:44:55,710 Ég vaknaði upp einn daginn og búmm. Hætt að fara á túr. 1002 00:44:56,680 --> 00:44:59,240 Hvað í skrattakollinum? Fullorðinspartí eru ömurleg. 1003 00:44:59,320 --> 00:45:02,392 Hvernig getur ein manneskja haft tvær ristilspeglunarsögur? 1004 00:45:02,480 --> 00:45:03,959 Ég ætla að koma dansinum af stað. 1005 00:45:05,320 --> 00:45:06,355 Stattu þig, stelpa. 1006 00:45:06,440 --> 00:45:08,192 -Hæ, hæ, hæ. -Hæ. 1007 00:45:09,280 --> 00:45:11,112 Svo óumbeðið faðmlag. 1008 00:45:13,560 --> 00:45:15,995 Jæja. Hér kemur það. Hér kemur það! 1009 00:45:16,080 --> 00:45:17,878 Þú getur ekki byrjað á Mony Mony! 1010 00:45:17,960 --> 00:45:19,314 Það er eins og að byrja á endaþarmsmökum. 1011 00:45:19,400 --> 00:45:20,390 Þá það. 1012 00:45:22,360 --> 00:45:23,350 Geernt! 1013 00:45:25,680 --> 00:45:27,910 Sælar. Bara að koma með málninguna. 1014 00:45:28,440 --> 00:45:29,760 Ég set hana hjá sundlauginni. 1015 00:45:29,840 --> 00:45:30,830 -Og? -Allt í lagi. 1016 00:45:32,760 --> 00:45:36,151 Afsakið. Ég óttaðist að þið væruð með partí en ég sé núna 1017 00:45:36,720 --> 00:45:38,552 að þetta er í raun líkvaka. 1018 00:45:44,160 --> 00:45:45,150 Heyrðu. 1019 00:45:46,480 --> 00:45:48,278 Partíið er svo lélegt. Geturðu... 1020 00:45:48,360 --> 00:45:50,829 -Dóp? Ég þekki náunga. -Hringdu í hann. 1021 00:45:51,840 --> 00:45:53,035 -Halló! -Hæ! 1022 00:45:53,120 --> 00:45:54,918 Hae-Won! 1023 00:45:55,000 --> 00:45:56,035 Nei, Hae-Won. 1024 00:45:56,120 --> 00:45:58,475 Já, afsakaðu. Þú komst. Ég trúi því ekki. Sjáðu! 1025 00:45:58,560 --> 00:46:00,710 Hvað? Flottur hópur af glæsipíum. 1026 00:46:00,800 --> 00:46:02,393 Þú virðist svo hamingjusöm 1027 00:46:02,480 --> 00:46:05,632 og frjáls og ekkert kúguð. Við höfðum áhyggjur af þér. 1028 00:46:05,720 --> 00:46:07,950 Í alvöru? Við höfðum áhyggjur af þér. 1029 00:46:08,040 --> 00:46:10,509 Báðir fæturnir á þér voru eins og þurrkað nautakjöt. 1030 00:46:11,080 --> 00:46:13,151 Ég vissi að þið voruð að baktala okkur. 1031 00:46:13,240 --> 00:46:14,310 Hverjar vilja drykk? Komið. 1032 00:46:14,400 --> 00:46:15,549 -Fáum okkur drykk! -Djömmum! 1033 00:46:16,040 --> 00:46:17,633 Takk fyrir að bjóða okkur. 1034 00:46:17,720 --> 00:46:19,279 -Hvað? Eruð þið að fara? -Frábært partí. 1035 00:46:19,360 --> 00:46:20,714 Kate, þau eru að fara. 1036 00:46:20,800 --> 00:46:22,916 -Chase fær martraðir. -Ekki séns. 1037 00:46:23,000 --> 00:46:24,832 Öllsömul, safnist aðeins saman. 1038 00:46:24,920 --> 00:46:28,151 Við þau ykkar sem eruð að hugsa um að fara, 1039 00:46:28,240 --> 00:46:29,469 gleymið því. 1040 00:46:29,560 --> 00:46:31,517 Þið þurfið þetta jafnmikið og við. 1041 00:46:31,600 --> 00:46:32,920 Alveg jafnmikið og við. 1042 00:46:33,000 --> 00:46:35,037 Ef þið haldið að ég hafi klætt mig upp í kvöld 1043 00:46:35,120 --> 00:46:37,191 til að þið gætuð farið heim að horfa á barnatímann 1044 00:46:37,280 --> 00:46:38,998 þá er ykkur að dreyma. 1045 00:46:39,080 --> 00:46:40,354 Ykkur er að dreyma. 1046 00:46:40,440 --> 00:46:42,716 Dan og Kim. Þið eigið fjögur börn 1047 00:46:42,800 --> 00:46:45,713 og miðað við það sem ég les úr jólabréfunum ykkar eru þau fífl. 1048 00:46:45,800 --> 00:46:47,359 Takk fyrir. Biddu, hvað? 1049 00:46:48,080 --> 00:46:51,755 Kelly! Prófílmyndin þín er af fitusnauðri mexíkóskri kássu. 1050 00:46:51,840 --> 00:46:53,353 Já, það er rétt. 1051 00:46:54,880 --> 00:46:58,714 Rob, hvenær dansaðirðu síðast þannig að næturloftið lék við geirvörturnar á þér? 1052 00:46:58,800 --> 00:47:00,916 Guns N' Roses. Citrus Bowl, 1991. 1053 00:47:03,000 --> 00:47:05,674 Langar ykkur ekki að vera aftur jafnáhyggjulaus og þá? 1054 00:47:05,760 --> 00:47:07,990 Alveg á bólakafi í gleði? 1055 00:47:08,080 --> 00:47:09,832 -Jál -Það er ekki of seint! 1056 00:47:09,920 --> 00:47:12,639 Ungu þið búa enn í ykkur. 1057 00:47:12,720 --> 00:47:14,119 Eins og ristill. 1058 00:47:14,200 --> 00:47:15,998 Við djömmuðum eins og skepnur í þessu húsi 1059 00:47:16,080 --> 00:47:17,912 af því við héldum að við værum ódauðleg. 1060 00:47:18,000 --> 00:47:20,310 Ég segi, í kvöld djömmum við eins og víkingar 1061 00:47:20,400 --> 00:47:22,710 því við vitum að við gætum dáið á morgun! 1062 00:47:22,800 --> 00:47:24,279 Berum eld að báti! 1063 00:47:25,240 --> 00:47:27,675 Þetta kvöld er gjöf mín til ykkar! 1064 00:47:27,760 --> 00:47:30,912 Drekkið í botn og hlaupið um með skæri því mamma passar upp á ykkur. 1065 00:47:31,000 --> 00:47:32,434 Hver þremillinn! 1066 00:47:34,040 --> 00:47:35,519 Hóið nú í barnapíurnar ykkar! 1067 00:47:35,600 --> 00:47:36,999 Hvað eigum við að kalla þær? 1068 00:47:39,240 --> 00:47:41,072 Alex er enn fyndinn. 1069 00:47:42,680 --> 00:47:44,159 -Takk. -Ég helli í staup. 1070 00:47:44,240 --> 00:47:46,629 Sýnið mér að þið kunnið þetta. 1071 00:47:46,720 --> 00:47:48,074 Ég kann þetta enn! 1072 00:47:48,160 --> 00:47:49,912 Dönsum af okkur tútturnar! 1073 00:47:51,320 --> 00:47:52,799 Skot, skot, skot! 1074 00:47:57,120 --> 00:47:58,110 Næsti umgangur, vodka! 1075 00:47:58,920 --> 00:47:59,910 Hefurðu gert það? 1076 00:48:04,480 --> 00:48:05,515 Bara fólk með börn. 1077 00:48:05,600 --> 00:48:06,829 -Fólk með börn. -Fólk með börn. 1078 00:48:36,320 --> 00:48:37,310 Hæ! 1079 00:48:37,400 --> 00:48:39,550 Mjög fallegt brönugras. Er það handa mér? 1080 00:48:39,640 --> 00:48:40,994 Nei, ég á þetta. 1081 00:48:41,880 --> 00:48:43,791 Maura. Bjóddu doktor Runnatætara inn. 1082 00:48:43,880 --> 00:48:45,837 Sýndu hvar hann setur dótið sitt. Ég tek á móti. 1083 00:48:45,920 --> 00:48:47,877 Komdu inn og taktu af þér... 1084 00:48:48,400 --> 00:48:49,470 Komdu bara inn. 1085 00:48:49,560 --> 00:48:50,595 Gjörðu svo vel. 1086 00:48:50,680 --> 00:48:52,034 -Takk. -Ekkert mál. 1087 00:48:52,120 --> 00:48:53,952 -Það er fallegt. -Takk. 1088 00:48:54,040 --> 00:48:55,633 Það ilmar dásamlega. 1089 00:48:56,200 --> 00:48:57,190 Er lykt af brönugrasi? 1090 00:48:58,080 --> 00:49:00,390 Já, ef þú ert með sveppamý. 1091 00:49:00,480 --> 00:49:03,120 Það er erfitt að losna við það. Það veldur ólykt í öllu húsinu. 1092 00:49:03,200 --> 00:49:05,157 En þetta lítur vel út. 1093 00:49:05,240 --> 00:49:06,514 Já, það er mjög heilbrigt. 1094 00:49:07,240 --> 00:49:08,355 Heilsaðu gestunum þínum. 1095 00:49:08,440 --> 00:49:11,000 Ég fæ mér í glas og sný mér upp að vegg. 1096 00:49:15,120 --> 00:49:17,919 Leggið í púkkið. Tuttugu dalir fyrir áfengið og matinn. 1097 00:49:18,000 --> 00:49:19,513 Kate. Lesbíurnar eru komnar. 1098 00:49:19,600 --> 00:49:20,829 Prýðilegt. 1099 00:49:20,920 --> 00:49:23,355 Hæ. Er í lagi að ég skelli nokkrum lögum á? 1100 00:49:23,440 --> 00:49:24,999 Ég þori ekki að neita. 1101 00:49:25,080 --> 00:49:26,400 -Fínt. -Fínt. 1102 00:49:26,480 --> 00:49:27,629 Hleypið þeim í gegn! 1103 00:49:33,720 --> 00:49:36,599 Búðu þig undir Sarah McLachlan/Tracy Chapman samsuðu. 1104 00:49:40,640 --> 00:49:42,199 Skrambinn. 1105 00:49:55,560 --> 00:49:57,437 -Get ég aðeins talað við þig? -Já. 1106 00:49:57,520 --> 00:49:58,715 Hvernig gengur hjá þér? 1107 00:49:58,800 --> 00:50:01,269 Ég sagði honum frá sveppamýinu mínu. 1108 00:50:01,360 --> 00:50:03,636 Láttu hann að mestu um að tala. 1109 00:50:03,720 --> 00:50:05,791 Já, ég óttast bara þögnina. 1110 00:50:05,880 --> 00:50:07,791 Góðir hlutir leynast í þögninni. 1111 00:50:08,600 --> 00:50:09,874 Hver sagði þetta? 1112 00:50:09,960 --> 00:50:11,314 Ég. Ég er gáfuð. 1113 00:50:11,440 --> 00:50:12,475 Allt í lagi. 1114 00:50:12,560 --> 00:50:13,959 Þú ættir að setja þetta á eitt af spjöldunum þínum. 1115 00:50:21,760 --> 00:50:25,435 En þess er vænst af þér. Fjarvera þín hefur þegar vakið athygli. 1116 00:50:25,520 --> 00:50:26,919 Drengurinn er mér einskis virði. 1117 00:50:27,040 --> 00:50:29,111 Ég þoli ekki kveinstafi kvenna. 1118 00:50:30,240 --> 00:50:34,598 Ég gæti horft á Tyrion löðrunga litla oflátunginn hundrað sinnum 1119 00:50:34,680 --> 00:50:35,954 án þess að fá leið á því. 1120 00:50:36,440 --> 00:50:39,398 Vissuð þið að Jack Gleeson var litli drengurinn í Batman Begins? 1121 00:50:39,480 --> 00:50:42,154 Jean! Þegar þú notar réttu nöfn leikaranna 1122 00:50:42,240 --> 00:50:44,356 leyfirðu þér ekki að lifa í ævintýraheiminum 1123 00:50:44,440 --> 00:50:46,272 sem þau hafa svo ástúðlega hannað fyrir okkur. 1124 00:50:46,680 --> 00:50:50,389 Og munið að símanotkun er bönnuð á G.O.7. kvöldunum okkar. 1125 00:50:50,480 --> 00:50:51,515 Afsakaðu. 1126 00:50:51,600 --> 00:50:54,956 lan Mitchell er alltaf að setja upp myndir úr Ellis-eyjarpartíinu 1127 00:50:55,040 --> 00:50:57,270 og það virðist vera fjári gaman. 1128 00:50:57,720 --> 00:50:59,711 Mig langar að kíkja þangað. 1129 00:50:59,800 --> 00:51:01,074 Þau eru með ost. 1130 00:51:02,520 --> 00:51:03,919 Ost. 1131 00:51:04,000 --> 00:51:05,593 Við erum bara með vín. 1132 00:51:05,680 --> 00:51:07,353 Og það er óáfengt. 1133 00:51:07,440 --> 00:51:09,556 Við þurfum ekki að fara úr skónum þar. 1134 00:51:09,640 --> 00:51:11,278 Og það eru ekki svona margar reglur. 1135 00:51:16,760 --> 00:51:17,795 -Hæ. -Hæ. 1136 00:51:19,800 --> 00:51:21,871 Það er langt síðan ég hef verið í partíi. 1137 00:51:23,160 --> 00:51:26,357 Ég veit. Síðasta partíið sem ég fór í var líklega brúðkaupsveislan mín. 1138 00:51:31,360 --> 00:51:33,476 -Þetta vín... -Sástu foreldra þína deyja? 1139 00:51:34,040 --> 00:51:35,997 Nei, ég gerði það ekki... 1140 00:51:37,600 --> 00:51:38,920 en ég veit að þau dóu. 1141 00:51:39,800 --> 00:51:41,199 Það er gott að vita. 1142 00:51:41,280 --> 00:51:42,759 Það er ekki gott að vita. 1143 00:51:43,800 --> 00:51:45,120 Þetta er í lagi. 1144 00:51:45,200 --> 00:51:48,352 Þú mátt spyrja að hverju sem er. Hvað viltu vita um mig? 1145 00:51:50,840 --> 00:51:53,514 Ég er að glóðarsteikja nacho flögur. 1146 00:51:53,600 --> 00:51:55,079 Ég þarf að sækja þær. 1147 00:51:55,160 --> 00:51:57,197 Já, farðu. Gerðu þitt. Ég verð hér. 1148 00:51:57,280 --> 00:51:58,600 -Allt í lagi. -Allt í lagi. 1149 00:52:01,000 --> 00:52:02,957 Hvað ertu að gera hér ein? Hvar er kærastinn þinn? 1150 00:52:03,040 --> 00:52:05,156 Nei, ég held að hann henti mér ekki. Ég segi pass. 1151 00:52:05,240 --> 00:52:07,800 Hann er svo hreinskilinn. Það er ekkert óvænt þar. 1152 00:52:07,880 --> 00:52:09,029 Það er fátt að uppgötva. 1153 00:52:09,120 --> 00:52:14,752 Það er indælt að laðast líkamlega og tilfinningalega að einhverjum. 1154 00:52:15,000 --> 00:52:17,674 En lífið gengur ekki út á það. 1155 00:52:17,760 --> 00:52:22,516 Lífið snýst um áskoranir, skugga, skúmaskot og að líða undarlega. 1156 00:52:22,600 --> 00:52:24,989 Það vellur svo mikill skítur úr þér að ég kaupi bleiur á þig. 1157 00:52:25,080 --> 00:52:26,309 Við verðum bara góðir vinir. 1158 00:52:26,400 --> 00:52:28,152 -Þú ert of dramatísk. -Nei. 1159 00:52:28,640 --> 00:52:30,711 Ég spurði hvort hann hefði séð foreldra sína deyja. 1160 00:52:30,800 --> 00:52:32,359 Almáttugur. 1161 00:52:32,440 --> 00:52:34,431 -Já. Mér líkar ekki þessi tilfinning. -Hvaða tilfinning? 1162 00:52:34,520 --> 00:52:37,399 Þessi menntaskólatilfinning þegar maður er skotinn í einhverjum 1163 00:52:37,480 --> 00:52:39,630 og óttast að viðkomandi endurgjaldi það ekki 1164 00:52:39,720 --> 00:52:40,994 og svo fær maður sting í hjartað. 1165 00:52:41,080 --> 00:52:42,639 Þú er að rasa um ráð fram. 1166 00:52:43,840 --> 00:52:45,399 Það er hvort eð er einhver önnur að tala við hann. 1167 00:52:47,560 --> 00:52:48,914 Brinda? 1168 00:52:49,720 --> 00:52:51,279 Nei, fjandinn! 1169 00:52:52,280 --> 00:52:54,954 Er þér alvara? Því ég er furðu lostin. 1170 00:52:55,040 --> 00:52:56,030 Hvað þá? 1171 00:52:56,120 --> 00:52:59,590 Kallaðirðu þetta partí ekki "sorglegan og örvæntingarfullan viðburð"? 1172 00:52:59,680 --> 00:53:02,320 Mér datt í hug að líta inn og heilsa öllum. 1173 00:53:02,400 --> 00:53:03,959 Við erum öll fullorðin núna. 1174 00:53:04,040 --> 00:53:05,553 Góð tilraun. Á hjólið, tík. 1175 00:53:06,320 --> 00:53:08,357 Taktu hnetusmjörið þitt úr súkkulaði systur minnar. 1176 00:53:08,440 --> 00:53:09,430 Ja hérna. 1177 00:53:09,520 --> 00:53:12,797 Ég virði gallann þinn en ekki innihaldið. Snautaðu. 1178 00:53:12,880 --> 00:53:14,678 Þetta er fáránlegt. 1179 00:53:16,640 --> 00:53:17,630 Farðu út. 1180 00:53:17,760 --> 00:53:20,718 Sjálfsagt. Ég þarf hvort sem er að fara í annað samkvæmi. 1181 00:53:21,320 --> 00:53:23,960 Auk þess sturtaði ég túrtappa í klósettið hjá þér. 1182 00:53:24,040 --> 00:53:25,951 Þú notar alltaf dömubindi og allir vita það. 1183 00:53:27,040 --> 00:53:29,031 Förum. Komum okkur burt úr þessari rotþró. 1184 00:53:29,120 --> 00:53:32,158 -Mig langar að vera aðeins lengur. -Já, mig líka. 1185 00:53:32,240 --> 00:53:33,310 Er ykkur alvara? 1186 00:53:33,400 --> 00:53:36,074 Við fengum aldrei að koma áður af því Kate hataði þig. 1187 00:53:36,160 --> 00:53:38,151 Við þjáðumst af óbeinu hatri. 1188 00:53:41,760 --> 00:53:42,909 Ja hérna. 1189 00:53:47,560 --> 00:53:49,471 Þið eruð velkomnar hér. 1190 00:53:49,560 --> 00:53:51,119 -Langar þig í skot? -Já. 1191 00:53:51,200 --> 00:53:53,510 Hæ, mig langar að kvarta yfir hávaða. 1192 00:53:55,120 --> 00:53:57,589 Vetur nálgast, tíkur. 1193 00:53:58,240 --> 00:53:59,913 Hver er aftur röðin? 1194 00:54:00,000 --> 00:54:01,195 Hún er salt. 1195 00:54:01,280 --> 00:54:02,475 Skot. 1196 00:54:03,160 --> 00:54:04,559 Og svo sjúga þetta? 1197 00:54:04,640 --> 00:54:07,234 Nei, við fleygjum þeim í hvort annað. Þannig á að gera það. 1198 00:54:07,320 --> 00:54:08,310 Maura? 1199 00:54:08,400 --> 00:54:10,038 Einhver náungi að hitta þig? 1200 00:54:10,120 --> 00:54:12,350 -Hafðu mig afsakaða. -Allt í lagi. Kýldu á það. 1201 00:54:12,840 --> 00:54:14,478 -Gaurinn minn er í svefnherberginu. -Hvaða gaur? 1202 00:54:14,560 --> 00:54:16,551 -Strákur sem við kaupum grasið af. -Allt í lagi. 1203 00:54:18,520 --> 00:54:19,510 Sæll, þarna. 1204 00:54:22,800 --> 00:54:24,154 Hvert í hoppandi. 1205 00:54:24,240 --> 00:54:27,119 Þetta er besti vinur minn. Brói minn. 1206 00:54:27,200 --> 00:54:28,315 Þetta er Pazuzu. 1207 00:54:28,400 --> 00:54:29,435 Svo sannarlega. 1208 00:54:29,520 --> 00:54:32,797 Pazuzu. Kærar þakkir fyrir að koma með handleggina þína hingað. 1209 00:54:32,880 --> 00:54:33,870 Dópið þitt hingað. 1210 00:54:34,680 --> 00:54:37,752 Er þetta Samóaflúr? Ég sá eitt sinn heimildarmynd... 1211 00:54:37,840 --> 00:54:38,830 Ég sé um þetta. 1212 00:54:38,960 --> 00:54:42,715 Við erum að vonast til að kaupa dóp. 1213 00:54:44,280 --> 00:54:45,634 Hvað viljið þið? 1214 00:54:45,720 --> 00:54:49,031 Ég á ketamin, metamfetamin, MDMA, adderall... 1215 00:54:49,120 --> 00:54:53,478 Bromo-DrekaFLUGU, heróín, kók, krakk, kódín, oxý, 1216 00:54:53,560 --> 00:54:54,755 perkóset, víkódin, 1217 00:54:54,840 --> 00:54:57,309 PCP, LSD, Dilaudid, meskalín, 1218 00:54:57,400 --> 00:55:00,153 sveppi, baðsölt, kortisón, Toradol. 1219 00:55:00,240 --> 00:55:02,914 Ég á mollý. Ég á systur hennar Söndru. Ég á stóra Frank. 1220 00:55:03,000 --> 00:55:04,798 Ég á getnaðarvarnarpillur og líka Plan B. 1221 00:55:04,880 --> 00:55:07,156 Ég á morfín frá Kína sem var tekið af markaðnum. 1222 00:55:07,240 --> 00:55:10,790 Dót sem gerir böllinn harðan. Dót sem gerir hann linan. Dót sem finnur böllinn. 1223 00:55:10,880 --> 00:55:12,314 Þetta dót þarna er frá Kenía. 1224 00:55:12,400 --> 00:55:14,311 Það átti að lækna skyrbjúg í silfurbaksgórillum 1225 00:55:14,400 --> 00:55:16,596 en áhrifin á fólk eru þau að það fróar sér ofsalega. 1226 00:55:16,680 --> 00:55:17,875 Sagði ég krakk? Því ég á líka meira af því. 1227 00:55:17,960 --> 00:55:18,950 Þú varst búinn að segja það. 1228 00:55:19,040 --> 00:55:21,873 Ég á íbúprófen, aspirín og barnavítamín ef þið viljið. 1229 00:55:22,000 --> 00:55:22,990 Þú virðist fær í þínu fagi. 1230 00:55:23,080 --> 00:55:24,673 -Við þurfum ekki neitt slíkt. Nei. -Nei. 1231 00:55:24,760 --> 00:55:29,630 Við ætlum bara að fá smá milt, 9. áratugar mengað kannabis. 1232 00:55:29,720 --> 00:55:32,030 Þetta sem er enn með fræjunum í og maður aðskilur á frisbídiski. 1233 00:55:32,120 --> 00:55:34,077 Eitthvað sem maður reykir á Bangles tónleikum. 1234 00:55:34,160 --> 00:55:36,879 Ég ók ekki þvert yfir bæinn til að selja einhverjum mömmum skítagras. 1235 00:55:38,080 --> 00:55:39,400 Þið kaupið smá Tíunda himinn. 1236 00:55:39,480 --> 00:55:42,313 Afsakaðu. Þær eru nýjar í þessu. Dömur, þetta er Tíundi himinn. 1237 00:55:42,400 --> 00:55:43,674 Þetta er dúndrið. 1238 00:55:43,760 --> 00:55:48,675 Þetta er 70% mollý, 20% adderall og 10% stuð! 1239 00:55:48,760 --> 00:55:52,355 Veistu hvað? Þú virðist vera fagmaður svo við tökum dálítið af grasi 1240 00:55:52,440 --> 00:55:55,671 og agnarögn af Tíunda himni. 1241 00:55:55,760 --> 00:55:56,875 Eru heslihnetur í þessu? 1242 00:55:56,960 --> 00:55:58,598 -Ég tek dótið fyrir böllinn. -Sjálfsagt. 1243 00:55:58,680 --> 00:56:00,432 -Ég tek þetta. -Er ykkur sama þótt ég verði áfram? 1244 00:56:01,240 --> 00:56:02,310 Já. 1245 00:56:02,800 --> 00:56:04,711 Endilega ekki gera það. 1246 00:56:04,800 --> 00:56:06,552 -Ekki vera... Vertu. Já. -Takk. 1247 00:56:12,720 --> 00:56:15,872 Áttu nokkuð fiskakex þarna uppi? 1248 00:56:15,960 --> 00:56:17,598 Því þá ber vel í veiði. 1249 00:56:17,680 --> 00:56:18,670 Hæ, Alex. 1250 00:56:18,760 --> 00:56:20,637 Ég er bara að fela þetta sætuefni. Það er rándýrt. 1251 00:56:20,720 --> 00:56:22,119 Veiði, fiskur. 1252 00:56:23,120 --> 00:56:24,349 Þú. 1253 00:56:32,440 --> 00:56:37,310 Þú ert eins og pörupiltarnir sem ég var veik fyrir í æsku minni. 1254 00:56:43,920 --> 00:56:46,116 Ég kelaði oft við Stretch Armstrong dúkkuna mína 1255 00:56:46,200 --> 00:56:49,989 svo það er eins og ég sé komin í heilan hring. 1256 00:56:54,680 --> 00:56:56,079 Slökktu á tónlistinni! 1257 00:56:57,680 --> 00:56:59,273 Beygið ykkur öll! 1258 00:57:06,960 --> 00:57:09,031 Hæ. Við erum búin að gefa. 1259 00:57:09,120 --> 00:57:10,872 Sæl. Við fengum hávaðakvörtun. 1260 00:57:10,960 --> 00:57:13,520 Okkur þykir það leitt. Við slökkvum á öllu. 1261 00:57:14,960 --> 00:57:18,271 Bíddu hægur. Þú ert með gullfalleg augu. 1262 00:57:18,960 --> 00:57:22,351 Þú lítur alveg eins út og Affleck-bróðir. 1263 00:57:22,440 --> 00:57:25,114 Þið eruð alveg nauðalíkir. 1264 00:57:25,200 --> 00:57:26,952 Er einhver unglingadrykkja? 1265 00:57:27,040 --> 00:57:28,713 -Nei. Nei. -Nei. 1266 00:57:28,800 --> 00:57:31,269 -Allir eru tvöfalt 21 þarna inni. -Langt yfir aldri. 1267 00:57:31,360 --> 00:57:32,714 Við létum sextugan kaupa bjórinn. 1268 00:57:32,880 --> 00:57:35,190 -Þú virðist ekki deginum eldri en 25. -Takk. 1269 00:57:36,560 --> 00:57:37,550 35. 1270 00:57:38,440 --> 00:57:40,716 Hegðið ykkur í samræmi við aldur og hafið lægra. 1271 00:57:42,000 --> 00:57:43,035 Við höfum lágt. 1272 00:57:43,120 --> 00:57:46,078 Við höfum svo lágt að það verður undir sjávarmáli. 1273 00:57:46,160 --> 00:57:47,355 -Góð samvinna. -Já. 1274 00:57:47,440 --> 00:57:48,760 Ég sakna þess að daðra við löggur. 1275 00:57:49,480 --> 00:57:50,629 Hann var dauðhræddur við okkur. 1276 00:57:50,720 --> 00:57:53,633 Andskotans túttutottandi, tvíhreðja tíkin. 1277 00:57:54,240 --> 00:57:56,834 Fyrsta lögga kvöldsins yfirbuguð með þokka. 1278 00:57:56,920 --> 00:57:59,434 Ellis-eyja, haldið áfram! 1279 00:58:05,800 --> 00:58:09,555 Ég bað um lagið okkar svo við getum gert Eplabossadansinn. 1280 00:58:09,640 --> 00:58:12,473 Við ættum ekki að gera hann í kvöld. Það er ekki flott. 1281 00:58:12,560 --> 00:58:17,396 Nei! Þetta er mitt kvöld og hann er flottur því við gerum hann og við erum flottar. 1282 00:59:01,200 --> 00:59:02,679 Er þetta ekki flott? 1283 00:59:27,120 --> 00:59:28,633 Komdu hingað, snúlla. 1284 00:59:28,720 --> 00:59:31,792 Segðu mömmu hvað er að gera þig sturlaða varðandi tímann. 1285 00:59:31,880 --> 00:59:32,995 Ég veit ekki. Það er bara... 1286 00:59:33,640 --> 00:59:38,669 Um daginn sá ég gamla konu horfa á mig í gegnum glugga út á götu 1287 00:59:38,760 --> 00:59:41,479 og ég vorkenndi henni. 1288 00:59:41,560 --> 00:59:44,279 Ég vinkaði henni og hún vinkaði á móti 1289 00:59:44,360 --> 00:59:48,069 og þá rann upp fyrir mér að þetta var bara endurspeglun mín. 1290 00:59:49,880 --> 00:59:53,760 Þetta var bara ég og gamla þurrkaða nautakjötsandlitið. 1291 00:59:56,840 --> 00:59:59,275 Af hverju fer tíminn þannig með andlit? 1292 00:59:59,360 --> 01:00:00,589 Af hverju? 1293 01:00:03,360 --> 01:00:04,555 Ekki gera þetta. 1294 01:00:06,080 --> 01:00:09,311 Þegar rétti tíminn kemur, reyktu þetta með herranum þínum. 1295 01:00:09,400 --> 01:00:12,552 Ég ætla að gera geimkökur handa öllum hinum eins og fjandans June Cleaver 1296 01:00:12,640 --> 01:00:14,472 því ég hef húsmæðraeðli í mér. 1297 01:00:34,800 --> 01:00:36,279 Sjáðu hvað datt ofan í brjóstaskoruna á mér. 1298 01:00:36,360 --> 01:00:38,397 Bingó! Stóri vinningurinn! Komdu. 1299 01:00:45,640 --> 01:00:47,358 Stundarðu einhverjar íþróttir? 1300 01:00:48,400 --> 01:00:49,913 Tennis í smátíma. 1301 01:00:50,920 --> 01:00:52,718 Ég ætlaði að giska á það. 1302 01:00:57,320 --> 01:01:00,472 Jæja, Slefa. Ég redda þér. 1303 01:01:01,240 --> 01:01:03,072 Förum þangað inn. 1304 01:01:03,160 --> 01:01:06,198 Við gerum þig hreina og fína svo þú getir gubbað á hana á eftir. 1305 01:01:14,320 --> 01:01:17,438 Það er eins og þú sért að upplagi alveg laus við líkamshár. 1306 01:01:18,640 --> 01:01:20,199 Berðu oft olíu á þig? 1307 01:01:20,600 --> 01:01:22,432 Þegar ég þarf að komast Í gegnum þröngar rifur. 1308 01:01:22,520 --> 01:01:25,638 Hætta. Gakktu burt. Þetta er svört demantsbrekka. 1309 01:01:29,320 --> 01:01:30,594 Því ertu ekki að djamma? 1310 01:01:30,680 --> 01:01:34,275 Af því ég er útnefnda mamman í kvöld. Ég gæti öryggis allra. 1311 01:01:35,320 --> 01:01:36,993 Áttu börn? 1312 01:01:37,080 --> 01:01:38,354 Áreiðanlega. 1313 01:01:40,160 --> 01:01:41,355 Skrambinn. 1314 01:01:45,320 --> 01:01:48,438 Kate, manstu þegar þú klifraðir þrjótinn þarna alveg upp í rjáfur 1315 01:01:48,520 --> 01:01:50,557 og hrópaðir: "Ég er dúndrið!" 1316 01:01:50,640 --> 01:01:52,278 Eins og það væri í gær. 1317 01:01:52,360 --> 01:01:53,555 Áfram, Kate. Eftir hverju bíðurðu? 1318 01:01:53,640 --> 01:01:54,960 Takið öll undir. Kate, Kate! 1319 01:01:55,080 --> 01:01:56,434 Kate, Kate, Kate! 1320 01:02:01,080 --> 01:02:04,436 Þegar maður er edrú hugsar maður: "Því myndi nokkur gera þetta?" 1321 01:02:06,680 --> 01:02:08,557 Kate, Kate, Kate! 1322 01:02:10,240 --> 01:02:11,753 Áfram, Kate. Áfram! 1323 01:02:11,840 --> 01:02:13,478 Þetta er ógnvekjandi. 1324 01:02:14,000 --> 01:02:15,149 Af hverju dó ég ekki við þetta? 1325 01:02:15,240 --> 01:02:17,356 Ekki reyna þetta. Það er ekki öruggt. 1326 01:02:17,440 --> 01:02:19,238 Einhver færði steinana til. 1327 01:02:19,320 --> 01:02:20,879 Haltu fast, kona! 1328 01:02:22,080 --> 01:02:24,879 Þetta er fyrir fjandans fuglana. Skrambinn. 1329 01:02:24,960 --> 01:02:27,076 Krakkar. Þið verðið hrifin af þessu. 1330 01:02:27,160 --> 01:02:29,197 Verið kyrr. Ekki fara neitt. 1331 01:02:30,480 --> 01:02:31,754 Gott og vel. Tilbúin? 1332 01:02:31,840 --> 01:02:33,751 Getið þið giskað á hver ég er? Tilbúin? 1333 01:02:34,520 --> 01:02:39,276 Viljið þið hörku? Þá það. Heilsið litla vini mínum! 1334 01:02:39,360 --> 01:02:41,112 -Cheech! Nei, Chong. -Nei, nei, nei. 1335 01:02:41,200 --> 01:02:43,953 Heilsið litla vini mínum! 1336 01:02:45,720 --> 01:02:47,358 -Tim Allen. -Nei. 1337 01:02:49,320 --> 01:02:52,119 Heilsið litla vini mínum. Kúlur? Ekkert. 1338 01:02:53,360 --> 01:02:56,990 Ég elska kókaín! Því ég er með ör á andlitinu! 1339 01:03:06,760 --> 01:03:09,115 Þetta er sætuefni! Plataði ykkur! 1340 01:03:09,200 --> 01:03:10,599 Þetta er sætuefni! 1341 01:03:18,040 --> 01:03:19,314 Svona nú. Þið getið þetta! 1342 01:03:27,400 --> 01:03:30,233 Ef ég les þetta, 1343 01:03:30,680 --> 01:03:32,876 fæ ég þá ótrúlega innsýn inn í það hver þú ert? 1344 01:03:32,960 --> 01:03:34,678 -Ég er hrædd um það. -Allt í lagi. 1345 01:03:34,760 --> 01:03:37,673 Langt inn fyrir tjaldið. Alveg inn í kústaskáp. 1346 01:03:37,760 --> 01:03:39,433 Ég kann vel við kústaskápa. Byrjum þá. 1347 01:03:39,920 --> 01:03:41,797 "Ég prófaði túrtappa. 1348 01:03:41,880 --> 01:03:43,473 "Nei takk, Tom Hanks. 1349 01:03:44,080 --> 01:03:46,356 "Það var eins og ég hefði dottið harkalega ofan á frostpinna." 1350 01:03:46,440 --> 01:03:47,555 Skrambinn. 1351 01:03:47,640 --> 01:03:49,074 Þetta er frá síðustu viku. 1352 01:03:50,800 --> 01:03:52,916 -Það er gott efni hérna. -Þetta er gjöf mín til þín. 1353 01:03:53,000 --> 01:03:54,877 Ég er hrifinn. Ég vil meira. 1354 01:03:54,960 --> 01:03:56,871 Nú segir þú mér leyndarmál. 1355 01:03:57,360 --> 01:03:58,350 Allt í lagi. 1356 01:03:59,480 --> 01:04:01,756 Ég léttist um heilan helling nýlega. 1357 01:04:01,840 --> 01:04:04,116 Ein 32 kíló. 1358 01:04:04,200 --> 01:04:05,679 -Það er frábært. -Já, það er mikið. 1359 01:04:05,760 --> 01:04:07,433 Segðu mér eitthvað fleira. 1360 01:04:11,680 --> 01:04:12,829 Ég skildi. 1361 01:04:16,320 --> 01:04:18,994 Svo þú misstir ein 90 kíló. 1362 01:04:27,040 --> 01:04:29,350 -Langar þig að prófa dálítið? -Allt í lagi. 1363 01:04:31,760 --> 01:04:32,750 Á þremur... 1364 01:04:33,920 --> 01:04:37,197 segjum bæði hvað við erum hrædd við. 1365 01:04:40,240 --> 01:04:42,038 Nema þú viljir það ekki. 1366 01:04:42,120 --> 01:04:43,997 Nei, ég þori alveg að segja það. 1367 01:04:45,360 --> 01:04:46,873 -Allt í lagi? Tilbúin? 1368 01:04:47,000 --> 01:04:48,399 Einn. 1369 01:04:48,480 --> 01:04:49,470 Tveir. 1370 01:04:49,560 --> 01:04:50,789 Þrír. 1371 01:04:52,400 --> 01:04:54,311 -Krókódíla. -Að kafna á steik. 1372 01:04:56,240 --> 01:04:57,514 Ekki gott. 1373 01:05:01,040 --> 01:05:02,792 Segjum hvað við óttumst í alvöru. 1374 01:05:03,440 --> 01:05:04,874 Í alvöru. 1375 01:05:05,640 --> 01:05:07,233 -Allt í lagi. -Allt í lagi? 1376 01:05:11,080 --> 01:05:12,195 Tilbúin? 1377 01:05:13,440 --> 01:05:16,080 Einn, tveir, þrír. 1378 01:05:16,720 --> 01:05:18,711 -Ég óttast að ég sé leiðinleg... -Ég óttast að þyngdartapið... 1379 01:05:18,800 --> 01:05:21,030 -...og að ég hafi of miklar klyfjar. -...lagi ekki allt. 1380 01:05:27,120 --> 01:05:31,478 Léttirðu þig til að öðlast sjálfstraust? 1381 01:05:32,000 --> 01:05:33,035 Nei. 1382 01:05:33,920 --> 01:05:35,831 Ég held að ég hafi létt mig 1383 01:05:35,960 --> 01:05:40,352 til að fá betra útsýni yfir fullkomið tippi mitt. 1384 01:05:42,120 --> 01:05:43,633 Ég saknaði litla gaursins. Ekki lítill. 1385 01:05:45,720 --> 01:05:47,597 Meðalstór. Ég sakna meðalstóra gaursins. 1386 01:05:50,360 --> 01:05:52,954 Þú ert fjarri því að vera leiðinleg. 1387 01:05:53,040 --> 01:05:55,270 Þú hefur þegar lagað svo marga hluti. 1388 01:05:58,000 --> 01:06:00,310 Það var svo mikið dót hér. 1389 01:06:01,680 --> 01:06:04,115 Mér fannst ég örugg hér á háaloftinu. 1390 01:06:06,120 --> 01:06:08,111 Hús er bara bygging. 1391 01:06:08,840 --> 01:06:11,400 Heimili er tilfinning. 1392 01:06:12,440 --> 01:06:14,033 -En fallegt. -Takk. 1393 01:06:14,120 --> 01:06:15,110 Hver sagði þetta? 1394 01:06:15,200 --> 01:06:17,271 Ég. Rétt áðan. 1395 01:06:28,400 --> 01:06:30,038 -Afsakaðu. -Varstu að blása upp í mig? 1396 01:06:30,120 --> 01:06:31,554 -Ég ætlaði að gera það. -Ég misreiknaði það. 1397 01:06:31,640 --> 01:06:33,278 Mín sök. Ég var að grobba mig. 1398 01:06:33,360 --> 01:06:34,919 Mér þykir fyrir þessu. 1399 01:06:35,480 --> 01:06:37,118 Ertu að tala við mig? 1400 01:06:37,200 --> 01:06:38,235 Robert Pacino. 1401 01:06:38,320 --> 01:06:42,553 Troddu hausnum á þér upp í rassgatið. Gáðu hvort hann passar. 1402 01:06:42,640 --> 01:06:44,517 Hvað heitir hann aftur... Greppitrýni? 1403 01:06:45,040 --> 01:06:49,511 Troddu hausnum á þér upp í rassgatið. 1404 01:06:50,120 --> 01:06:51,679 Troddu hausnum á þér upp í rassgatið. 1405 01:06:51,760 --> 01:06:53,990 Gáðu hvort hann passar! Gáðu hvort hann passar! 1406 01:06:54,960 --> 01:06:55,950 Sætuefni! 1407 01:06:56,040 --> 01:06:58,077 Troddu hausnum á þér upp í rassgatið! 1408 01:06:58,160 --> 01:06:59,753 -Gáðu hvort hann passar? -Pass. 1409 01:06:59,840 --> 01:07:02,116 Troddu hausnum á þér upp í rassgatið og gáðu hvort hann passar! 1410 01:07:02,200 --> 01:07:03,315 Scarfacel 1411 01:07:03,800 --> 01:07:05,518 -Scarface. -Scarface? 1412 01:07:05,600 --> 01:07:06,590 Já! 1413 01:07:06,680 --> 01:07:09,354 Ég var hann allan tímann! 1414 01:07:09,480 --> 01:07:10,470 Æðislegt. 1415 01:07:11,880 --> 01:07:13,757 Þú þarft að vilja það aðeins minna. 1416 01:07:13,840 --> 01:07:15,672 Ég finn hárið á mér vaxa! 1417 01:07:16,680 --> 01:07:18,034 Alex, slakaðu á. 1418 01:07:18,120 --> 01:07:19,838 Heyrirðu þetta? Þetta er Tipsy! 1419 01:07:19,920 --> 01:07:22,150 Ég elska lagið! Ég verð að dansa. Svona. 1420 01:07:24,120 --> 01:07:25,155 Bakkaðu bara! 1421 01:07:25,560 --> 01:07:26,755 Þetta er núna þemalagið þitt. 1422 01:07:26,840 --> 01:07:29,070 -Hver, ég? Eða allir? -Allir. 1423 01:07:29,160 --> 01:07:31,197 Því allir þurfa að detta aðeins í það. 1424 01:07:31,280 --> 01:07:32,395 Hvað? 1425 01:07:33,160 --> 01:07:34,150 Allir! 1426 01:07:34,280 --> 01:07:36,317 Allir í klúbbnum detti í það. 1427 01:07:36,400 --> 01:07:38,869 Ekki bara þú. Ekki bara ég. Allir. 1428 01:07:38,960 --> 01:07:41,793 Allir. Sérhvern dag, stund og mínútu. 1429 01:07:45,680 --> 01:07:46,715 Almáttugur! 1430 01:07:48,080 --> 01:07:50,435 Almáttugur. Komdu hingað. Komdu hingað. 1431 01:07:51,680 --> 01:07:53,273 Pabbi minn drepur mig! 1432 01:07:53,360 --> 01:07:55,749 Maura, horfðu á mig. Ég get lagað þetta. 1433 01:07:56,480 --> 01:07:58,391 Guð. Fljót. Fljót, fljót, fljót. 1434 01:08:17,760 --> 01:08:19,080 Ég finn rosalegan... 1435 01:08:20,040 --> 01:08:21,030 kláða. 1436 01:08:21,320 --> 01:08:22,355 Þetta fór í nefið á mér. 1437 01:08:22,440 --> 01:08:24,078 Þetta fór upp í rassinn á mér. 1438 01:08:24,160 --> 01:08:25,150 Munum við deyja? 1439 01:08:25,240 --> 01:08:27,470 Nei, efnið er skaðlaust. Þetta er frá 8. áratugnum. 1440 01:08:28,480 --> 01:08:31,359 Þetta er snarbrenglað! 1441 01:08:37,160 --> 01:08:40,676 Ég vil gera froðudótið sem við sáum Í fretuðu fermingunni. 1442 01:08:48,720 --> 01:08:50,791 Ég þarf að tala við þig úti. Strax. 1443 01:08:51,680 --> 01:08:55,196 Gerum þetta. Ég tek eyrnalokkana af mér, tík! 1444 01:08:55,280 --> 01:08:57,874 Til hvers? Ætlarðu að lemja mig með síðu eyrnasneplunum? 1445 01:08:59,280 --> 01:09:01,840 Ég hef beðið lengi eftir þessu. 1446 01:09:04,160 --> 01:09:05,150 Heyrðu! 1447 01:09:06,200 --> 01:09:07,190 Heyrðu! 1448 01:09:08,040 --> 01:09:09,360 Hleyptu mér inn! 1449 01:09:13,360 --> 01:09:14,953 Þetta er della! 1450 01:09:20,720 --> 01:09:22,393 Hæ. Hvernig gengur allt? 1451 01:09:22,480 --> 01:09:24,949 Ég fer létt með þetta. Hvernig ganga mannaveiðarnar? 1452 01:09:25,040 --> 01:09:26,360 James er svo flottur. 1453 01:09:26,440 --> 01:09:29,353 Menntaskólahjartastingurinn er orðinn að hjartapínu. 1454 01:09:29,440 --> 01:09:32,398 Ég er með hjartapínu til hans. Bullandi hjartapínu. 1455 01:09:32,480 --> 01:09:34,312 -Ég skil ekki. Útskýrðu betur. -Ég er með... 1456 01:09:34,400 --> 01:09:36,232 -Hver í fjandanum gerði þetta? -Ég. 1457 01:09:36,960 --> 01:09:38,997 Þú ert svo mikið hörkutól! 1458 01:09:40,440 --> 01:09:41,760 Fjandinn hirði Geernt-pakkið! 1459 01:09:41,840 --> 01:09:43,194 Ég ætla aftur í fjörið. Bless! 1460 01:09:43,280 --> 01:09:44,714 Fjandans partí. 1461 01:09:51,440 --> 01:09:52,714 Stóri vinningurinn. 1462 01:10:09,240 --> 01:10:11,356 Froðupartí! 1463 01:10:11,440 --> 01:10:13,795 Farið úr! 1464 01:10:14,920 --> 01:10:16,718 Fjárinn. Þetta eru foreldrar mínir! 1465 01:10:16,800 --> 01:10:19,553 Steinhaldið kjafti! Þetta eru foreldrar hennar! 1466 01:10:19,640 --> 01:10:24,032 Öllsömul, ég þarf að hnerra, steinhaldið kjafti! 1467 01:10:28,200 --> 01:10:29,235 Halló? 1468 01:10:29,320 --> 01:10:32,233 -Hæ!l -Þið eruð heima! Við komum þangað. 1469 01:10:32,320 --> 01:10:34,197 Nei, ekki koma. 1470 01:10:34,280 --> 01:10:37,557 Við erum bara í náttfötunum að horfa á Rísky Business. 1471 01:10:37,640 --> 01:10:42,874 Maura sagði okkur dásamlegu fréttirnar um að þið Haley ætluðuð að flytja til Orlando! 1472 01:10:43,560 --> 01:10:45,198 Og þú fékkst vinnu! 1473 01:10:45,280 --> 01:10:46,953 Ekki hennar að segja, en allt í lagi. 1474 01:10:47,040 --> 01:10:49,475 Við pabbi þinn fengum hugmynd. 1475 01:10:49,600 --> 01:10:51,432 Og við erum bara miðlungsdrukkin. 1476 01:10:51,520 --> 01:10:53,158 Getið þið sagt það í stuttu máli? 1477 01:10:53,280 --> 01:10:54,395 Já. 1478 01:10:54,680 --> 01:10:58,878 Við ætlum að gefa þér helminginn af peningnum fyrir söluna á húsinu 1479 01:10:58,960 --> 01:11:02,555 og svo notum við hinn helminginn til að borga fyrir íbúðina. 1480 01:11:02,640 --> 01:11:04,278 Við látum Mauru fá hlutabréfin. 1481 01:11:04,520 --> 01:11:09,799 Við héldum að þú gætir notað peninginn til að kaupa lítið hús fyrir þig og Haley. 1482 01:11:09,880 --> 01:11:13,635 Þyrfti ég að borga peninginn aftur? Eða er þetta "blikk-blikk" lán? 1483 01:11:13,720 --> 01:11:14,835 Við gefum þér hann. 1484 01:11:14,920 --> 01:11:17,036 -Ókeypis. -Sem kærleiksgjöf. 1485 01:11:17,120 --> 01:11:19,589 Það leysir marga hluti. 1486 01:11:20,600 --> 01:11:22,716 Jæja, ég verð að hætta. Kærar þakkir. 1487 01:11:22,800 --> 01:11:23,835 Allt í lagi. 1488 01:11:23,920 --> 01:11:27,879 Þvoið og þurrkið tebollana sem þið notið og við samgleðjumst þér, elskan. 1489 01:11:28,000 --> 01:11:29,149 Takk! Bless! 1490 01:11:30,680 --> 01:11:32,318 Hver andskotinn. 1491 01:11:34,880 --> 01:11:39,556 ÞETTA PARTÍ ER GEGGJAÐ 1492 01:11:40,440 --> 01:11:42,272 Hver andskotinn. 1493 01:11:42,360 --> 01:11:44,351 Rob, Rob, Rob! 1494 01:11:46,040 --> 01:11:47,030 Ég er dúndrið! 1495 01:11:47,120 --> 01:11:48,838 Ég er dúndrið! 1496 01:11:49,600 --> 01:11:52,035 Ég er dúndrið! Ég er dúndrið! 1497 01:11:58,000 --> 01:11:59,149 Heyrið mig. 1498 01:11:59,240 --> 01:12:01,151 Nú þurfa allir 1499 01:12:01,240 --> 01:12:04,517 að fara að hreinsa svæðið þar sem þeir standa. 1500 01:12:12,640 --> 01:12:14,233 Safníst öll saman. 1501 01:12:14,320 --> 01:12:15,754 Ég var að reykja 21. aldar gras. 1502 01:12:17,640 --> 01:12:19,472 -Svo ég þarf að segja hug minn. -Vertu fljót. 1503 01:12:19,560 --> 01:12:21,312 Slepptu brjóstunum lausum! 1504 01:12:21,400 --> 01:12:22,993 Nei, brjóstin á mér eru sofandi núna. 1505 01:12:23,080 --> 01:12:25,071 Sex vikur eftir af vetri! 1506 01:12:25,160 --> 01:12:29,154 Ég vil þakka systur minni, Kate, fyrir að hafa stjórn á öllu 1507 01:12:29,240 --> 01:12:31,959 og hjálpa mér að eiga besta kvöld ævi minnar. 1508 01:12:32,040 --> 01:12:33,314 Ljúktu þessu af. 1509 01:12:33,400 --> 01:12:34,834 Í anda systur minnar 1510 01:12:34,920 --> 01:12:39,039 hvet ég ykkur öll til að setja mark ykkar á þetta hús í kvöld. 1511 01:12:39,120 --> 01:12:40,349 Nei, ekki gera það. 1512 01:12:40,480 --> 01:12:41,675 Jú. 1513 01:12:41,760 --> 01:12:42,750 Hvar er þúsundþjalasmíðurinn minn? 1514 01:12:42,840 --> 01:12:46,913 Mér líkar að þú veist hver þú ert. Og að þú biður um það sem þú vilt. 1515 01:12:47,000 --> 01:12:48,911 -Og mér finnst þú mjög sætur. -Takk. 1516 01:12:49,000 --> 01:12:51,150 En, breytir engu, gaur. Margir eru sætir, svo slakaðu á. 1517 01:12:51,240 --> 01:12:52,275 Allt í lagi. 1518 01:12:52,360 --> 01:12:54,317 En í alvöru talað, krakkar. 1519 01:12:54,440 --> 01:12:57,956 Mundu hver þú ert innst inni og vertu sá þú! 1520 01:12:59,240 --> 01:13:00,833 -Vera sá hver? -Þú! 1521 01:13:00,920 --> 01:13:02,638 -Hvaða sá þú? -Vertu! 1522 01:13:02,720 --> 01:13:04,074 Vera hvaða þú? 1523 01:13:04,160 --> 01:13:05,195 Sál 1524 01:13:05,280 --> 01:13:06,270 Þú! 1525 01:13:06,360 --> 01:13:08,271 Það er "sá"! Það er fjandans "vertu sá þú"! 1526 01:13:08,360 --> 01:13:10,954 -Vertu sá þú! Vertu sá þú! Vertu sá þú! -Ekki æpa á mig! 1527 01:13:11,040 --> 01:13:12,519 Ég gerði það þrisvar! 1528 01:13:12,600 --> 01:13:13,635 Hver er að æpa? 1529 01:13:13,720 --> 01:13:16,394 -Einu sinni enn. Vertu hvaða þú? -Sál 1530 01:13:16,480 --> 01:13:17,993 Þið kunnið þetta. Ég er farin. 1531 01:13:19,880 --> 01:13:22,440 Takk fyrir. Góða nótt. Það er lokað hjá okkur. 1532 01:13:22,520 --> 01:13:24,477 Farið út með gleðskapinn! 1533 01:13:27,200 --> 01:13:28,190 Nei, þessa leið. 1534 01:13:28,280 --> 01:13:29,350 Þessa leið! 1535 01:13:35,800 --> 01:13:38,235 -Mér líkaði ræðan þín. -Ég hitti þig í svefnherberginu. 1536 01:13:38,880 --> 01:13:40,200 Ég er að fara þangað til að laga klæðninguna. 1537 01:13:40,280 --> 01:13:41,600 Allt í lagi. 1538 01:13:42,440 --> 01:13:43,555 Allt í lagi. 1539 01:13:44,360 --> 01:13:46,271 -Afsakaðu mig. -Afsakaðu mig. 1540 01:13:48,480 --> 01:13:51,154 Alex, taktu tippið á þér úr málningunni á stundinni! 1541 01:13:51,240 --> 01:13:53,629 Nei! Ég ætla að teikna eitthvað! 1542 01:13:54,600 --> 01:13:56,557 Ég er lítill Pablo Tippasso! 1543 01:13:58,760 --> 01:14:00,398 Heyrðu. Ég gríp þig. 1544 01:14:03,560 --> 01:14:06,439 Nágrannar mínir eru með hávært partí og ég vil kvarta. 1545 01:14:06,920 --> 01:14:08,479 Þið þurfið að stöðva það. 1546 01:14:10,040 --> 01:14:11,030 Ég meina það. 1547 01:14:11,120 --> 01:14:12,952 Hver hringdi á lögguna? 1548 01:14:13,880 --> 01:14:15,871 Er ansi stórt partí? 1549 01:14:15,960 --> 01:14:18,190 Er 500 manns of mikið? 1550 01:14:18,280 --> 01:14:19,634 Löggan! Löggan! 1551 01:14:20,520 --> 01:14:21,874 Hringdi einhver á fatafellu? 1552 01:14:21,960 --> 01:14:24,270 Ætlarðu að fara úr fötunum fyrir okkur? Þú mátt ekki koma inn. 1553 01:14:24,360 --> 01:14:26,510 -Án þess að dómari skrifi undir dótið. -Ég sé um þetta. 1554 01:14:26,600 --> 01:14:27,749 Ég bý hér. 1555 01:14:27,880 --> 01:14:29,075 -Þetta er húsið okkar. -Já. 1556 01:14:29,160 --> 01:14:30,912 Við eigum heima hér. 1557 01:14:31,000 --> 01:14:33,071 Og þetta er eign okkar næsta sólarhringinn. 1558 01:14:33,160 --> 01:14:35,629 Mikið kynlíf mun eiga sér stað. Margar samfarir. 1559 01:14:35,720 --> 01:14:36,869 Þú getur ekki stöðvað það. 1560 01:14:36,960 --> 01:14:38,951 Síðast þegar ég vissi var kynlíf ekki lögbrot 1561 01:14:39,040 --> 01:14:40,758 þó að þú myndir vilja það. 1562 01:14:40,840 --> 01:14:42,513 -Maura, vertu stillt. -Láttu okkur í friði, blái. 1563 01:14:42,600 --> 01:14:44,637 Veistu ekki að ég er trítilóð? Skrambinn! 1564 01:14:44,720 --> 01:14:45,869 Nú vitum við það. 1565 01:14:45,960 --> 01:14:46,950 Kleinuhringur lögga. 1566 01:14:47,040 --> 01:14:50,192 Farðu aftur inn í bílinn þinn og bjargaðu kettlingi úr tré 1567 01:14:50,280 --> 01:14:51,953 því þessar kisulórur hafa það fínt. 1568 01:14:52,040 --> 01:14:54,600 Spáðu í það, Lási lögga. 1569 01:14:54,680 --> 01:14:55,670 Skilurðu? 1570 01:14:55,760 --> 01:14:57,751 Ég veit dálítið um þig. Þú ert indæl manneskja. 1571 01:14:57,840 --> 01:15:01,834 Og þú líkist Ken-dúkku, vonandi með kynfærin. Krossum puttana. 1572 01:15:01,920 --> 01:15:04,673 Þú valdir þér göfugt starf og ég hylli þig. 1573 01:15:04,760 --> 01:15:06,671 En veistu hvað? Svona hylli ég þig. 1574 01:15:06,760 --> 01:15:08,512 Svona. Afsakaðu. 1575 01:15:08,600 --> 01:15:11,069 -Þetta gerðist ekki. Enginn sá þetta. -Ég sé um þetta. 1576 01:15:11,160 --> 01:15:12,833 -Hvað ertu að skrifa niður? -Ekkert. Þetta er minnisbókin mín. 1577 01:15:12,920 --> 01:15:13,955 Skrifaðu þetta niður: 1578 01:15:14,040 --> 01:15:15,269 É-T-T-U... 1579 01:15:16,400 --> 01:15:17,390 S-K-Í-T. 1580 01:15:17,480 --> 01:15:21,553 Systir mín er greinilega á skallanum núna. 1581 01:15:21,640 --> 01:15:22,994 Geturðu stöðvað þetta? 1582 01:15:23,080 --> 01:15:24,559 Var þetta Maura Ellis? 1583 01:15:24,640 --> 01:15:25,630 Já. 1584 01:15:26,880 --> 01:15:29,793 Hún fór á annars árs dansleikinn með frænda mínum sem er með klofin hrygg. 1585 01:15:29,880 --> 01:15:31,473 Auðvitað gerði hún það! 1586 01:15:31,560 --> 01:15:34,359 Hún er indæl manneskja. Hann talar enn um það. 1587 01:15:34,440 --> 01:15:36,033 -Já. -Veistu hvað? 1588 01:15:37,400 --> 01:15:38,595 Njótið partísins. 1589 01:15:38,680 --> 01:15:40,273 Nei. Nei, nei. 1590 01:15:40,360 --> 01:15:41,395 Nei. Nei! Bíddu! 1591 01:15:41,480 --> 01:15:45,030 Það er drukkinn, blindur náungi að veifa byssu! 1592 01:15:45,160 --> 01:15:46,559 Glætan. Góða skemmtun! 1593 01:15:53,960 --> 01:15:54,950 Hæ. 1594 01:15:55,040 --> 01:15:56,474 Hvernig gengur hérna inni? 1595 01:15:56,560 --> 01:15:57,914 Vel, held ég. 1596 01:15:58,000 --> 01:15:59,479 Já, ég held að þetta sé komið. 1597 01:15:59,560 --> 01:16:01,870 Ég verð að koma aftur á morgun og klára þetta 1598 01:16:01,960 --> 01:16:05,919 því ég er drukkinn og skakkur. 1599 01:16:06,000 --> 01:16:07,798 Ég er alveg edrú. 1600 01:16:07,880 --> 01:16:09,029 Þetta er algjört fúsk hjá mér. 1601 01:16:09,120 --> 01:16:10,918 Þú ert mjög hávaxinn. Hvað ertu hár? 1602 01:16:11,480 --> 01:16:15,075 Um 1,90. Með stiganum um 2,20. 1603 01:16:15,360 --> 01:16:16,998 Ég ætla bara... 1604 01:16:17,520 --> 01:16:19,670 Þakka þér fyrir að laga þetta. 1605 01:16:20,560 --> 01:16:21,595 Já. 1606 01:16:23,240 --> 01:16:26,119 Langar þig að vinna meira á eigin tíma? 1607 01:16:26,520 --> 01:16:28,431 -Já. -Því rúmið mitt er bilað. 1608 01:16:28,520 --> 01:16:30,511 -Viltu að ég lagi það? -Já. Læstu dyrunum. 1609 01:16:32,560 --> 01:16:35,871 Fólk, ég ræð hér og ég segi að þetta sé búið. 1610 01:16:36,000 --> 01:16:38,992 Við skemmtum okkur vel. Látum þetta gott heita. 1611 01:16:39,080 --> 01:16:40,070 Nei! 1612 01:16:41,000 --> 01:16:43,310 Hvað? Hvað? 1613 01:16:45,960 --> 01:16:47,598 Þetta er stórkostleg hugmynd! 1614 01:16:47,680 --> 01:16:48,670 Ég geri þig hálan. 1615 01:16:50,800 --> 01:16:53,474 Ég vildi að við ættum sleipiefni. 1616 01:16:55,360 --> 01:16:56,475 Hvaða ilmvatn er á þér? 1617 01:16:56,560 --> 01:16:57,959 -Líkar þér það? -Ó, já. 1618 01:16:58,040 --> 01:17:02,238 Þetta er Áhætta frá Jennifer Love Hewitt. Það fæst bara í Kohl's. 1619 01:17:02,320 --> 01:17:05,597 Ég er með Standpínu frá Calvin Klein. 1620 01:17:05,680 --> 01:17:09,310 Ég trúi þessu ekki! 1621 01:17:11,360 --> 01:17:15,194 Hvað gerði ég þér sem fékk þig til að hafa svona mikla andúð á mér? 1622 01:17:15,280 --> 01:17:16,634 Ertu í alvöru að spyrja? 1623 01:17:16,720 --> 01:17:19,314 -Þú manst það eflaust ekki. -Ég man það. 1624 01:17:19,400 --> 01:17:21,994 Við vorum að fara að hafa besta Ellis-eyjarpartí allra tíma 1625 01:17:22,080 --> 01:17:24,913 því frænka mín hitti John Stamos hjá Disney og hann ætlaði að koma. 1626 01:17:25,000 --> 01:17:27,469 En þú kjaftaðir í löggupabba þinn. 1627 01:17:27,560 --> 01:17:29,517 Ég kjaftaði af því hann neyddi mig til þess! 1628 01:17:29,600 --> 01:17:31,238 Hvernig? Hvernig vissi hann það? 1629 01:17:31,360 --> 01:17:34,398 Þegar ég frétti að mér var ekki boðið í partíið þitt 1630 01:17:34,480 --> 01:17:38,678 varð ég svo sár að ég gubbaði svakalega. 1631 01:17:38,760 --> 01:17:40,751 Af hverju bauðstu mér ekki? 1632 01:17:43,000 --> 01:17:44,638 Af hverju? 1633 01:17:45,280 --> 01:17:47,556 Ég var góð og snyrtileg! 1634 01:17:47,640 --> 01:17:50,029 -Ég fékk B í flestu! -Ég veit, ég svindlaði af þér. 1635 01:17:50,120 --> 01:17:52,794 Og svo ákvaðstu að ég væri "nei". 1636 01:17:52,880 --> 01:17:55,793 Og þá ákváðu allir að ég væri "nei"! 1637 01:17:55,880 --> 01:17:59,191 Og gettu hver ákvað svo að ég væri "nei"? 1638 01:17:59,280 --> 01:18:00,509 Piparsveinninn? 1639 01:18:00,800 --> 01:18:01,790 Ég. 1640 01:18:02,600 --> 01:18:07,197 Svo ég hef ákveðið að í kvöld verðskulda ég að vera hér. 1641 01:18:08,280 --> 01:18:10,874 Í kvöld er ég "já". 1642 01:18:11,880 --> 01:18:14,520 Ég er "já, fjandinn"! 1643 01:18:14,600 --> 01:18:16,910 Ég er "ja-há". 1644 01:18:17,000 --> 01:18:18,911 Ég er "ja-há, fjandinn". 1645 01:18:19,000 --> 01:18:20,911 Ég er "já, fjandinn hafi það"! 1646 01:18:21,000 --> 01:18:23,594 -Orðasmiður. -Ég er "jippí-kæ-jei já"! 1647 01:18:24,600 --> 01:18:26,034 Og veistu hvað það sorglegasta er? 1648 01:18:26,120 --> 01:18:28,191 -Píkan á þér? -Nei. 1649 01:18:28,280 --> 01:18:29,759 Það sorglegasta 1650 01:18:30,600 --> 01:18:33,274 er að við tvær skemmtum okkur svo vel saman í barnaskóla. 1651 01:18:33,360 --> 01:18:35,749 Og við værum eflaust enn vinir 1652 01:18:35,840 --> 01:18:38,673 ef þú værir ekki svona sjálfselsk og uppstökk. 1653 01:18:38,760 --> 01:18:42,355 Ég er ekki sjálfselsk og uppstökk! 1654 01:18:42,960 --> 01:18:44,633 -Fáðu mér símann. -Nei! 1655 01:18:44,720 --> 01:18:46,950 -Fáðu mér símann! -Nei! Ekki snerta símann minn. 1656 01:18:47,400 --> 01:18:48,993 Maura! Maura! 1657 01:18:54,080 --> 01:18:55,718 Sæl, elskan. 1658 01:18:55,800 --> 01:18:57,313 Hæ, mamma, ég er hér. 1659 01:18:57,400 --> 01:18:58,595 Ég er hjá ömmu og afa. 1660 01:18:58,680 --> 01:19:01,638 -Ertu hér? Í Orlando? -Já. 1661 01:19:02,520 --> 01:19:03,669 Frábært. Einmitt. 1662 01:19:03,760 --> 01:19:05,751 Þau sögðu mér að þau myndu hjálpa okkur að eignast hús. 1663 01:19:05,840 --> 01:19:08,036 Viltu að ég komi til þín svo við getum rætt um það? 1664 01:19:09,400 --> 01:19:11,550 Við erum uppgefnar eftir fráganginn. 1665 01:19:11,640 --> 01:19:13,074 Hvíldu þig bara og... 1666 01:19:13,160 --> 01:19:14,878 komdu svo í fyrramálið. 1667 01:19:14,960 --> 01:19:17,270 Bíddu. Viltu að ég komi í fyrramálið? 1668 01:19:17,360 --> 01:19:19,351 Þú hefur sárbænt mig vikum saman að segja þér hvar ég er 1669 01:19:19,440 --> 01:19:20,999 og nú þegar ég er komin viltu ekki sjá mig? 1670 01:19:21,080 --> 01:19:22,150 Víst vil ég sjá þig! 1671 01:19:22,240 --> 01:19:24,754 Ég er svo spennt! Við faum hús og þú færð þitt eigið herbergi. 1672 01:19:24,840 --> 01:19:26,831 Ég er með spægipylsuböll! 1673 01:19:26,920 --> 01:19:28,831 -Hver er með spægipylsuböll? -Enginn. 1674 01:19:30,240 --> 01:19:31,833 Ertu í partíi núna? 1675 01:19:32,720 --> 01:19:35,280 Áðan. Við grilluðum eftir að við kláruðum að pakka niður. 1676 01:19:35,360 --> 01:19:37,556 Grill með göndulinn úti. 1677 01:19:37,960 --> 01:19:39,075 Ég er í símanum! 1678 01:19:39,200 --> 01:19:43,797 Þú segist vilja nýtt upphaf og allir eru að reyna að hjálpa þér 1679 01:19:43,880 --> 01:19:45,791 og þú launar þeim það svona? 1680 01:19:45,880 --> 01:19:48,269 -Þetta er ekki eins og þú heldur. -Jú, þetta er nákvæmlega eins og ég held. 1681 01:19:48,360 --> 01:19:50,351 Ég byrja aftur að treysta þér og þá umturnastu 1682 01:19:50,440 --> 01:19:53,080 og ferð að hegða þér eins og ein af Húsmæðrunum í Orange County. 1683 01:19:53,160 --> 01:19:55,436 Viltu gefa mér tækifæri til að bæta fyrir þetta? 1684 01:19:55,520 --> 01:19:57,875 Nei! Ég vil ekki búa hjá lúðamömmu minni sem djammar. 1685 01:19:59,400 --> 01:20:02,040 Veistu hvað? Í kvöld er ég eina manneskjan sem er ekki að djamma. 1686 01:20:03,240 --> 01:20:04,674 Já, trúlegt. 1687 01:20:11,280 --> 01:20:12,793 Til fjandans með þetta. 1688 01:20:16,720 --> 01:20:18,836 Kate! Kate! Kate! 1689 01:20:43,720 --> 01:20:46,599 Lollapazuzu, ég er núna að djamma. 1690 01:20:46,680 --> 01:20:47,795 Ertu tilbúinn fyrir mig? 1691 01:20:47,880 --> 01:20:49,279 Ég hef verið tilbúinn. 1692 01:20:49,360 --> 01:20:51,431 Gátorðið mitt er "haltu áfram". 1693 01:20:51,520 --> 01:20:53,511 -Ég þarf ekkert slíkt. -Þú þarft það. 1694 01:20:55,520 --> 01:20:56,794 Ég er ekki tryggð. 1695 01:21:28,800 --> 01:21:31,633 Þú ert með svo gott, traust karlmannsandlit. 1696 01:21:31,720 --> 01:21:33,393 -Ég ætla að gera ýmislegt við þig núna. -Er það? 1697 01:21:33,480 --> 01:21:34,470 -Já. -Allt í lagi. 1698 01:21:34,560 --> 01:21:35,550 Farðu úr buxunum. Afsakaðu. 1699 01:21:35,640 --> 01:21:38,678 Ég ætlaði að segja þetta lipurlegar en ég er afar drukkin og skökk. Áfram nú. 1700 01:21:38,760 --> 01:21:40,671 Opnaðu bara dótið. Farðu úr buxunum. 1701 01:21:40,760 --> 01:21:42,273 Nei, ég er að fara úr þeim núna. 1702 01:21:42,360 --> 01:21:43,589 Já, hér kemur það. 1703 01:21:48,960 --> 01:21:49,995 Áttu börn? 1704 01:21:50,080 --> 01:21:53,789 Tvær stelpur í Kóreu. Ég sakna þeirra mikið. 1705 01:21:54,160 --> 01:21:55,559 Svo langt í burtu. 1706 01:21:55,640 --> 01:21:59,156 Ég set hár þeirra í brjóstahaldarann minn. 1707 01:21:59,240 --> 01:22:02,710 Ég sakna hvernig dóttir mín ilmar þegar hún er með hárið blautt. 1708 01:22:03,880 --> 01:22:05,359 -Dó hún? -Nei. 1709 01:22:06,280 --> 01:22:09,591 Mér hefur ekki tekist að finna hana í allt sumar. 1710 01:22:09,680 --> 01:22:11,557 Það er brenglað. 1711 01:22:21,240 --> 01:22:22,230 Viltu knús? 1712 01:22:25,240 --> 01:22:27,197 Já, knúsaðu þessa sóðatík. 1713 01:22:27,280 --> 01:22:28,839 Katie, hvað er að, vina? 1714 01:22:29,520 --> 01:22:32,558 Að sjá þig. Ekki gráta. Þá fer ég að gráta. 1715 01:22:32,640 --> 01:22:35,632 Fólk er virkilega að takast á við vandamál sín hér. 1716 01:22:35,720 --> 01:22:37,472 Þetta er eins og kóreskt drama. 1717 01:22:38,360 --> 01:22:39,395 Varúð! 1718 01:22:55,920 --> 01:22:57,319 Áfengið er búið. 1719 01:22:58,560 --> 01:22:59,834 Ég fer í það. 1720 01:23:00,800 --> 01:23:02,598 Partímamman til bjargar. 1721 01:23:02,680 --> 01:23:04,432 Við byrjum eftir eina sekúndu. 1722 01:23:04,520 --> 01:23:05,555 Allt í lagi. 1723 01:23:06,280 --> 01:23:07,270 Halló. 1724 01:23:07,760 --> 01:23:09,751 Þú ert númer eitt. 1725 01:23:09,840 --> 01:23:11,319 Jæja, tökum þetta á næsta stig. 1726 01:23:11,400 --> 01:23:14,074 -Veistu hverju er komið að? -Nei. 1727 01:23:14,160 --> 01:23:15,434 Kertaleiktíma. 1728 01:23:17,760 --> 01:23:22,914 Ég ætti að vara þig við að þetta endaði ekki vel þegar ég hafði mök við Frankenstein. 1729 01:23:23,920 --> 01:23:24,910 Eldur vondur. 1730 01:23:25,000 --> 01:23:26,035 Já, ég er tilbúinn. 1731 01:23:27,440 --> 01:23:30,193 Ég hélt ekki... Þetta er geggjað. 1732 01:23:30,280 --> 01:23:32,271 Ég hélt að mér myndi ekki líka þetta en mér líkar það. 1733 01:23:32,360 --> 01:23:33,680 Af hverju helst ekki kveikt á því? 1734 01:23:33,760 --> 01:23:35,433 Jæja. Bíddu rólegur, kroppur. 1735 01:23:35,920 --> 01:23:37,593 Ég er einmitt farinn að njóta þess. 1736 01:23:37,680 --> 01:23:39,273 Sjáðu hvern við höfum hér. 1737 01:23:39,360 --> 01:23:40,794 Gretti! 1738 01:23:40,880 --> 01:23:42,279 Grettir stendur sig alltaf. 1739 01:23:42,360 --> 01:23:43,998 -Hann hjálpar okkur. -Ó, Guð! 1740 01:23:47,000 --> 01:23:47,990 Fjárinn. Andskotinn! 1741 01:23:48,920 --> 01:23:49,910 Nei! Fjárinn! 1742 01:23:53,520 --> 01:23:54,840 Almáttugur! 1743 01:23:58,440 --> 01:23:59,430 Andskotinn! 1744 01:23:59,520 --> 01:24:01,238 -Dastu á eitthvað hvasst? -Já, já, já! 1745 01:24:01,320 --> 01:24:05,154 Fór það inn í þig um endaþarminn? 1746 01:24:05,240 --> 01:24:06,514 Já, ég held það. 1747 01:24:06,600 --> 01:24:11,151 Það virðist vera lítill verðlaunagripur eða safnmunur... 1748 01:24:11,400 --> 01:24:13,914 James, ég er hjúkrunarfræðingur. Allt í lagi? 1749 01:24:14,360 --> 01:24:16,636 Ég get náð því sem er þarna út. 1750 01:24:16,720 --> 01:24:18,074 Nei, ég vil ekki að þú gáir. 1751 01:24:18,600 --> 01:24:21,752 Það er ekki Maura, konan sem þú varst að kyssa, sem ætlar að gá. 1752 01:24:21,840 --> 01:24:23,592 -Það er hjúkrunarkona sem var að koma. -Allt í lagi. 1753 01:24:23,680 --> 01:24:26,194 Halló, herra minn. Gaman að hitta þig í fyrsta sinn. 1754 01:24:26,280 --> 01:24:27,918 Allt í lagi. Allt í lagi. 1755 01:24:28,000 --> 01:24:30,913 Ég ætla bara að velta þér svo ég geti skoðað endaþarm þinn. 1756 01:24:31,000 --> 01:24:32,638 Hættu að segja "endaþarmur". 1757 01:24:33,120 --> 01:24:35,589 -Ég næ þessu út, hvað sem þetta er. -Allt í lagi. 1758 01:24:35,680 --> 01:24:37,876 Ég ætla bara að snúa þessu og draga það hægt út. 1759 01:24:37,960 --> 01:24:39,155 Andaðu bara. 1760 01:24:43,840 --> 01:24:45,239 Þetta er spiladós. 1761 01:24:46,400 --> 01:24:47,390 Já. 1762 01:24:47,960 --> 01:24:49,633 Þetta er ballerínuspiladósin mín. 1763 01:24:50,840 --> 01:24:53,992 Hún er í hárri fimmtu stöðu. Þess vegna rann hún svo auðveldlega inn. 1764 01:24:54,080 --> 01:24:55,070 Einmitt. 1765 01:24:55,560 --> 01:24:58,552 Fór hún upp fyrir pilsið? 1766 01:25:00,720 --> 01:25:01,755 Já. 1767 01:25:01,840 --> 01:25:03,558 Þess vegna er hún svona föst. 1768 01:25:03,640 --> 01:25:05,916 Gott og vel, James, Ég ætla að prófa dálítið. 1769 01:25:06,000 --> 01:25:07,513 -Nei. Það er óþarfi. -Þetta er í lagi. 1770 01:25:07,600 --> 01:25:08,795 Ég veit. Gefðu mér andartak. 1771 01:25:08,880 --> 01:25:09,915 Vertu kyrr! 1772 01:25:10,000 --> 01:25:13,152 Hún snýst inni í mér! Leyfðu henni að vindast niður. 1773 01:25:24,720 --> 01:25:26,119 Ég held að hún sé að verða búin. 1774 01:25:26,200 --> 01:25:28,919 Hún er svissnesk svo þetta gæti tekið dálítinn tíma. 1775 01:25:30,280 --> 01:25:32,635 Hvað er fjandans lagið langt? 1776 01:25:32,720 --> 01:25:34,552 Þetta er mjög fallegt stef. 1777 01:25:34,880 --> 01:25:37,349 Beethoven. Hvílíkur snillingur. 1778 01:25:40,520 --> 01:25:42,670 Og við... Nei. 1779 01:25:43,320 --> 01:25:44,754 -Hún byrjaði aftur. -Já. 1780 01:25:44,840 --> 01:25:46,592 Veistu hvað? Ég ætla að hoppa upp. 1781 01:25:46,680 --> 01:25:48,239 -Ég get þetta. -Já, nei, nei. 1782 01:25:49,120 --> 01:25:51,111 Þetta gerðist ekki. Þetta gerðist aldrei. 1783 01:25:51,200 --> 01:25:52,713 James, í alvöru. 1784 01:25:52,800 --> 01:25:54,791 Farðu varlega. Vertu mjög varkár. 1785 01:25:54,880 --> 01:25:57,349 -Ég fæ þessa lánaða. -Gerum þetta ekki að fyrirsögn kvöldsins. 1786 01:25:57,440 --> 01:25:58,714 Við hlæjum að þessu síðar. 1787 01:25:58,800 --> 01:26:01,679 Þetta er ekki versta endaþarmsóhapp sem ég hef séð. 1788 01:26:01,800 --> 01:26:02,949 Takk fyrir það. 1789 01:26:03,080 --> 01:26:05,435 Takk fyrir að hreinsa upp fjandans gelið, Kate! 1790 01:26:07,360 --> 01:26:08,873 Hver andskotinn. 1791 01:26:08,960 --> 01:26:10,633 -Hjálpaðu mér að þvo þetta af. -Jæja? 1792 01:26:11,600 --> 01:26:12,590 Kate? 1793 01:26:13,320 --> 01:26:14,469 Hefur einhver séð systur mína? 1794 01:26:14,560 --> 01:26:16,836 Hún er edrú og þarf að aka okkur á spítalann. 1795 01:26:17,720 --> 01:26:19,597 Ég held að ég sé kominn með drep. 1796 01:26:19,680 --> 01:26:21,751 Ég gæti hafa riðið ljósritunarvél! 1797 01:26:21,840 --> 01:26:23,114 Drottinn minn dýri. 1798 01:26:23,200 --> 01:26:24,235 Er í lagi með þig? 1799 01:26:24,320 --> 01:26:26,516 Ég gleypti giftingarhringinn minn! 1800 01:26:29,240 --> 01:26:30,389 Hvar er veskið mitt? 1801 01:26:35,520 --> 01:26:36,555 Talhólf Haley 1802 01:26:40,120 --> 01:26:44,318 Hæ, Maura frænka. Ég var að lenda í Orlando! Takk fyrir spjallið áðan. 1803 01:26:44,400 --> 01:26:47,438 Gott að þú fékkst mig til að koma hingað. Ég treysti þér. 1804 01:26:47,520 --> 01:26:49,113 Ég setti þjófavörnina á í íbúðinni þinni 1805 01:26:49,200 --> 01:26:51,714 og lét hundafóstruna fá lyklana mína eins og þú baðst um. 1806 01:26:51,840 --> 01:26:55,117 Og ég sendi þér mynd af mér og Polentu. Hún saknar þín. 1807 01:27:00,440 --> 01:27:01,919 Nei, fjandinn. 1808 01:27:02,000 --> 01:27:04,355 Hvar er veskið mitt? Hafið þið séð það? 1809 01:27:04,440 --> 01:27:05,430 Það var hér áðan. 1810 01:27:09,280 --> 01:27:10,315 Fjárinn. 1811 01:27:10,400 --> 01:27:12,118 Meira sætuefni! 1812 01:27:12,200 --> 01:27:13,793 Níundi himinn var ekki með þennan galla. 1813 01:27:14,960 --> 01:27:16,234 Heyrðu! Stilltu þig. 1814 01:27:17,480 --> 01:27:18,470 Gufuvaltari! 1815 01:27:19,040 --> 01:27:20,394 Gufuvaltari! 1816 01:27:21,440 --> 01:27:22,999 Sveinki hjálpi mér! 1817 01:27:31,720 --> 01:27:33,552 Ja hérna! Jæja, góða nótt. 1818 01:27:33,640 --> 01:27:34,630 Góða nótt, ljúfi prins. 1819 01:27:40,320 --> 01:27:41,310 James! 1820 01:27:42,680 --> 01:27:43,670 James. 1821 01:27:45,160 --> 01:27:46,559 Leyfðu mér að koma þér á spítala. 1822 01:27:46,640 --> 01:27:47,630 Nei, það er í lagi með mig. 1823 01:27:47,720 --> 01:27:49,870 Takk fyrir hjálpina, en ég veit hvað mér er fyrir bestu. 1824 01:27:50,000 --> 01:27:51,274 Og núna... 1825 01:27:51,360 --> 01:27:54,113 þarf ég að vera einn með rassgatinu á mér. 1826 01:27:54,200 --> 01:27:55,599 -Allt í lagi. -Góða nótt, Maura. 1827 01:27:56,960 --> 01:28:00,032 Ég þarf meira sætuefni! 1828 01:28:00,120 --> 01:28:01,155 Hvar er Kate? 1829 01:28:01,240 --> 01:28:03,072 Hún fór að kaupa áfengi. 1830 01:28:03,160 --> 01:28:04,355 Hún var ansi drukkin. 1831 01:28:04,440 --> 01:28:07,034 -Heilsið litla vini mínum! -Auðvitað var hún það. 1832 01:28:09,600 --> 01:28:12,672 Hefjið fjörið fyrir alvöru! 1833 01:28:13,520 --> 01:28:14,555 Hann er á Tíunda himni! 1834 01:28:17,120 --> 01:28:18,110 Ég er Alex. 1835 01:28:18,320 --> 01:28:21,153 Við ætlum á dansgólfið til að dansa út rottueitrið. 1836 01:28:21,240 --> 01:28:22,355 Hver andskotinn? 1837 01:28:26,840 --> 01:28:28,513 Afsakaðu. Bíddu aðeins. 1838 01:28:29,280 --> 01:28:30,554 -Mamma? -Drottinn minn! 1839 01:28:30,640 --> 01:28:31,789 Já, ég kem rétt strax. 1840 01:28:31,880 --> 01:28:32,870 Ég er að grínast! 1841 01:28:35,440 --> 01:28:38,990 En takk fyrir að hlæja loksins, helvítis fíflin ykkar! 1842 01:28:44,040 --> 01:28:45,235 Ég drep hana! 1843 01:28:46,040 --> 01:28:48,998 Hvar er systir mín? 1844 01:28:51,160 --> 01:28:52,150 Kate! 1845 01:28:52,240 --> 01:28:53,310 Stelpuslagur! 1846 01:28:53,400 --> 01:28:54,549 Maura! 1847 01:28:54,640 --> 01:28:55,835 -Katel -Maura! 1848 01:28:55,920 --> 01:28:56,990 Stelpuslagur! 1849 01:28:57,080 --> 01:28:58,070 Hvar er systir mín? 1850 01:28:59,880 --> 01:29:00,915 Stelpuslagur! 1851 01:29:13,160 --> 01:29:14,150 Áfram, áfram! 1852 01:29:30,080 --> 01:29:31,957 Okkur tókst það. 1853 01:29:32,040 --> 01:29:33,713 Við stöðvuðum tímann! 1854 01:29:36,600 --> 01:29:38,432 Það snjóar! 1855 01:29:39,240 --> 01:29:40,958 Jál Já! 1856 01:29:46,040 --> 01:29:47,599 Guð minn góður. Krakkar. 1857 01:29:47,760 --> 01:29:48,750 Sökkhola! 1858 01:29:59,080 --> 01:30:00,673 Fjárinn! 1859 01:30:01,040 --> 01:30:02,030 Sjáðu þetta! 1860 01:30:02,160 --> 01:30:03,480 Guð minn góður. 1861 01:30:03,640 --> 01:30:04,835 Guð minn góður! 1862 01:30:04,920 --> 01:30:05,955 Guð minn góður! 1863 01:30:06,120 --> 01:30:07,838 Það er sökkhola þarna. 1864 01:30:08,000 --> 01:30:09,195 Sjáðu þetta. 1865 01:30:09,280 --> 01:30:10,873 Þú sagðist ætla að sjá um allt 1866 01:30:10,960 --> 01:30:12,519 en lést allt verða að skít. 1867 01:30:12,600 --> 01:30:13,715 Hvert fórstu? 1868 01:30:13,800 --> 01:30:16,030 Þú áttir að vera edrú. Ég átti að fá drátt! 1869 01:30:16,120 --> 01:30:17,633 Hvar er dóttir mín, Maura? 1870 01:30:18,120 --> 01:30:19,474 Veistu það? 1871 01:30:20,880 --> 01:30:21,870 Nei. 1872 01:30:22,040 --> 01:30:23,394 Horfstu í augu við mig. 1873 01:30:26,200 --> 01:30:27,873 Ég veit ekki hvar hún er. 1874 01:30:27,960 --> 01:30:30,520 Þú hefur alltaf verið hræðilega lélegur lygari. 1875 01:30:30,680 --> 01:30:32,637 Hvar er dóttir mín, Maura? 1876 01:30:32,720 --> 01:30:34,552 Hún hefur dvalið hjá mér í Atlanta. 1877 01:30:34,640 --> 01:30:35,630 Síðan hvenær? 1878 01:30:36,560 --> 01:30:37,550 Júní. 1879 01:30:38,640 --> 01:30:39,675 Júní. 1880 01:30:40,680 --> 01:30:43,991 Þú horfðir á mig óttast um hana eins og hálfviti, 1881 01:30:44,080 --> 01:30:47,471 senda henni SMS daglega og farast af áhyggjum á hverjum degi. 1882 01:30:47,560 --> 01:30:49,153 Og hún bjó hjá þér allan tímann? 1883 01:30:49,240 --> 01:30:50,833 Hún vildi ekki að þú vissir það. 1884 01:30:50,920 --> 01:30:53,560 Þú ert systir mín! Þú áttir að segja mér að hún væri óhult! 1885 01:30:53,640 --> 01:30:57,190 Hún er það. Var það! Málið er að Haley þarf... 1886 01:30:57,280 --> 01:30:59,999 Ekki segja mér hvað dóttir mín þarf. 1887 01:31:00,080 --> 01:31:01,798 Farðu og gefðu íkorna brjóst! 1888 01:31:03,800 --> 01:31:04,790 Fjárinn! 1889 01:31:10,040 --> 01:31:12,793 Þetta minnir mig á bíómyndina sem við sáum á brúðkaupsafmælinu okkar. 1890 01:31:16,600 --> 01:31:17,635 Mjöðmin á mér! 1891 01:31:17,720 --> 01:31:18,790 -Er í lagi með þig? -Já. 1892 01:31:18,880 --> 01:31:20,029 -Geturðu hreyft hana? -Já. 1893 01:31:20,120 --> 01:31:21,713 Gott, því ég ætla að drepa þig! 1894 01:31:22,320 --> 01:31:24,630 Ég vona að Maura brjóti hana í tvennt. 1895 01:31:24,720 --> 01:31:26,119 Áfram, Maura! 1896 01:31:26,200 --> 01:31:27,190 Ekki hrækja á mig. 1897 01:31:27,360 --> 01:31:28,839 -Því ertu að slá þig? -Lágkúrulegt! 1898 01:31:28,920 --> 01:31:32,595 Bíddu við. Ég sendi þetta beint á sundlaugastelpuslagsmál.com. 1899 01:31:34,080 --> 01:31:35,115 Sparkaðu í brjóstin á henni! 1900 01:31:35,200 --> 01:31:37,111 Haley er dóttir mín, ekki þín! 1901 01:31:38,400 --> 01:31:39,390 Fjandinn hafi það! 1902 01:31:39,520 --> 01:31:40,840 Hvað hafið þið gert við húsið okkar? 1903 01:31:40,920 --> 01:31:43,355 Hættið þessari leðjuglímu strax! 1904 01:31:43,520 --> 01:31:46,273 Mamma, láttu Maura frænku vera. Ég hafði það fínt heima hjá henni. 1905 01:31:46,360 --> 01:31:47,555 Spurðu ömmu og afa. 1906 01:31:47,640 --> 01:31:50,109 Vissuð þið allan tímann að hún bjó hjá Mauru? 1907 01:31:50,200 --> 01:31:52,430 Lygnu andskotarnir ykkar! 1908 01:31:52,600 --> 01:31:53,829 Ég drep þig. 1909 01:31:53,920 --> 01:31:57,834 Hættið þessu! Við erum hundleið. Við höfum ekki orku í þetta rugl. 1910 01:31:57,920 --> 01:31:59,558 -Þefaðu af handarkrikanum. -Hættið! 1911 01:31:59,640 --> 01:32:01,870 Húsið okkar lítur út eins og Pompeii og þið tvær eruð að glíma? 1912 01:32:02,040 --> 01:32:03,030 Ég skal segja ykkur hvað. 1913 01:32:03,160 --> 01:32:06,073 Úr því við erum loksins að segja sannleikann, 1914 01:32:06,160 --> 01:32:07,309 hér er okkar sannleikur. 1915 01:32:07,480 --> 01:32:10,154 Og við meinum þetta frá dýpstu hjartarótum. 1916 01:32:10,240 --> 01:32:13,471 Við erum svo þreytt á ykkur báðum. 1917 01:32:13,560 --> 01:32:16,393 Við erum svo þreytt. Í alvöru. 1918 01:32:16,480 --> 01:32:18,118 Allir sögðu við okkur: 1919 01:32:18,200 --> 01:32:22,080 "Njótið barnanna á meðan þau eru ung því það líður svo hratt." 1920 01:32:22,160 --> 01:32:24,515 Ég veit ekki hvern fjandann þau voru að tala um 1921 01:32:24,600 --> 01:32:26,955 því það lítur út fyrir að við verðum aldrei búin. 1922 01:32:27,040 --> 01:32:29,759 Við reynum að rétta ykkur keflið. 1923 01:32:29,840 --> 01:32:31,399 Þið takið ekki við því. 1924 01:32:31,480 --> 01:32:32,515 Takið það! 1925 01:32:32,600 --> 01:32:35,479 Takið bara fjandans keflið! 1926 01:32:36,480 --> 01:32:38,551 Ég er sammála. Okkur finnst öllum að þú eigir að taka keflið, Kate. 1927 01:32:39,320 --> 01:32:41,311 Maura, hættu að bulla. Við erum líka að tala um þig. 1928 01:32:41,400 --> 01:32:43,073 -Mig? -Já, þig. 1929 01:32:43,160 --> 01:32:44,639 Farðu og lifðu lífi þínu 1930 01:32:44,720 --> 01:32:47,997 og hættu að elta okkur líkt og við munum deyja á hverri stundu. 1931 01:32:48,080 --> 01:32:50,959 Já, við stundum eflaust meira kynlíf en þið báðar. 1932 01:32:51,040 --> 01:32:52,951 -Við trufluðum dagdrátt hjá ykkur. -Við vitum það! 1933 01:32:53,040 --> 01:32:54,235 Guð minn góður! 1934 01:32:54,400 --> 01:32:55,515 Ef það þarf heilt þorp 1935 01:32:55,680 --> 01:32:58,035 þá vil ég annað þorp því þetta er ömurlegt! 1936 01:32:58,200 --> 01:33:00,396 Því getið þið ekki verið... 1937 01:33:04,120 --> 01:33:05,440 -Haley! -Haley! 1938 01:33:05,520 --> 01:33:06,715 -Almáttugur. -Fjárinn! 1939 01:33:06,800 --> 01:33:08,518 -Jesús almáttugur! -Haley! 1940 01:33:08,600 --> 01:33:09,635 -Haley? -Mamma! 1941 01:33:09,720 --> 01:33:10,915 -Bucky, gerðu eitthvað! -Haley! 1942 01:33:11,000 --> 01:33:11,990 Haley! 1943 01:33:13,600 --> 01:33:15,159 -Fjárinn! -Katel 1944 01:33:16,320 --> 01:33:17,799 Þetta partí er ótrúlegt. 1945 01:33:17,880 --> 01:33:20,759 Ég fer ekki í vinnuna á morgun. Samgönguöryggisstofnun getur bitið í sig. 1946 01:33:21,560 --> 01:33:25,030 Kate, ég hef lent í þessu áður þegar húsið mitt hvarf í sökkholu. 1947 01:33:25,120 --> 01:33:26,679 Ég tala þig í gegnum þetta. 1948 01:33:26,840 --> 01:33:28,194 Fyrsta eðlishvöt þín verður 1949 01:33:28,320 --> 01:33:30,914 að fara bara að sofa og takast á við þetta í fyrramálið 1950 01:33:31,000 --> 01:33:31,990 en ekki gera það. 1951 01:33:32,080 --> 01:33:33,070 -Ég er með stiga. -Katel 1952 01:33:33,160 --> 01:33:34,275 -Er þetta kalt? -Já, fjandi kalt! 1953 01:33:34,360 --> 01:33:35,430 -Suss! -Þetta virðist kalt. 1954 01:33:35,600 --> 01:33:38,114 Það eru allir með hugann við neyðarástandið núna. 1955 01:33:38,200 --> 01:33:40,669 Ég vil fara á bólakaf í unað. 1956 01:33:40,760 --> 01:33:42,319 Gerðu það þá. 1957 01:33:42,400 --> 01:33:43,470 Bakkaðu að mér. 1958 01:33:44,120 --> 01:33:45,997 Bakka að þér. 1959 01:33:50,320 --> 01:33:52,072 Ég er kominn inn. Herptu saman. 1960 01:33:52,160 --> 01:33:53,833 -Ég held þér. -Við erum með stigann. 1961 01:33:54,000 --> 01:33:55,149 Komið upp stigann. 1962 01:33:55,320 --> 01:33:56,754 Við getum þetta saman. 1963 01:33:56,840 --> 01:34:01,232 Allir fari með ótrúarbundna þögla bæn í hljóði, takk. 1964 01:34:01,400 --> 01:34:02,913 Haley, ekki vera hrædd. Svona nú. 1965 01:34:03,000 --> 01:34:04,434 -Þetta er mjög hátt. -Þú getur þetta! 1966 01:34:04,600 --> 01:34:06,910 -Það er of bratt. Ég dett. -Þetta er eina leiðin upp. 1967 01:34:07,000 --> 01:34:08,354 -Þarna er afi. -Þú rennur ekki, vina. 1968 01:34:08,440 --> 01:34:09,794 -Komdu nú. -Ég get það ekki. 1969 01:34:09,880 --> 01:34:12,713 Við verðum að fara niður og hjálpa þeim. Ég þarf allar karabínurnar! 1970 01:34:12,800 --> 01:34:13,870 Ég fer í það. 1971 01:34:14,040 --> 01:34:15,599 Hales, þetta gæti sokkið dýpra. 1972 01:34:15,680 --> 01:34:16,715 Viltu að ég klifri með þér? 1973 01:34:16,920 --> 01:34:17,910 Hvað þá? 1974 01:34:18,000 --> 01:34:20,116 Ég klifra með þér. Ég klifra við hliðina á þér. 1975 01:34:23,160 --> 01:34:24,958 Kate, þú getur þetta! 1976 01:34:25,040 --> 01:34:28,032 Mamma þín gerði þetta í partíum af því hún var andskotans fáviti. 1977 01:34:28,120 --> 01:34:29,952 -Komið nú. Komið nú. -Áfram nú. 1978 01:34:30,040 --> 01:34:31,030 Öllsömul! 1979 01:34:31,120 --> 01:34:32,599 -Ekki horfa niður. Þú getur þetta. -Kate! Kate! Kate! 1980 01:34:32,680 --> 01:34:34,432 Gott og vel. 1981 01:34:34,520 --> 01:34:35,590 Svona nú. 1982 01:34:35,760 --> 01:34:36,989 Já. Já. Áfram, stelpa. 1983 01:34:37,080 --> 01:34:38,195 -Þú getur þetta. -Áfram, Haley! 1984 01:34:38,360 --> 01:34:39,395 Þú ert næstum komin. 1985 01:34:39,480 --> 01:34:40,629 -Áfram. Ég get þetta! -Mamma? 1986 01:34:40,720 --> 01:34:41,755 Ég er mamman! Áfram nú. 1987 01:34:46,240 --> 01:34:47,355 Það var lagið! 1988 01:34:52,440 --> 01:34:55,990 Drullið ykkur nú öll héðan áður en ég hringi í börnin ykkar! 1989 01:35:00,720 --> 01:35:02,711 Þú stökkst ofan í sökkholu 1990 01:35:02,880 --> 01:35:05,156 og kleifst grjótvegg til að bjarga mér. 1991 01:35:05,240 --> 01:35:08,232 Já, það kallast mömmuafl. Ég er í raun Kven-Jötunn. 1992 01:35:08,640 --> 01:35:09,835 Þú ert krakkinn minn. 1993 01:35:10,000 --> 01:35:11,832 Það er eina starfið sem ég hætti aldrei í. 1994 01:35:15,520 --> 01:35:16,840 Varstu að lykta af höfðinu á mér? 1995 01:35:16,920 --> 01:35:18,035 Já, það lyktar vel. 1996 01:35:18,200 --> 01:35:19,429 Þú ert svo furðuleg. 1997 01:35:19,600 --> 01:35:20,874 Mundu að ég get kastað bíl í þig. 1998 01:35:29,920 --> 01:35:31,831 Kannski lítur þetta betur út í dagsbirtu. 1999 01:35:36,120 --> 01:35:38,077 Af hverju er vatnið blátt? 2000 01:35:38,720 --> 01:35:40,631 Við erum í andskoti djúpum skít. 2001 01:35:40,720 --> 01:35:42,119 Almáttugur, mamma, ekki segja "andskoti". 2002 01:35:42,200 --> 01:35:44,111 Það hljómar svo rangt komandi frá þér. 2003 01:35:44,320 --> 01:35:47,073 En andasketi leiðinlegt. 2004 01:35:47,160 --> 01:35:48,673 Ég er öskureið. 2005 01:35:48,760 --> 01:35:50,956 Og ég segi það sem mig langar að segja 2006 01:35:51,040 --> 01:35:54,237 því ég er svo tussulega vonsvikin með ykkur! 2007 01:35:54,320 --> 01:35:55,355 -Ja hérna. -Svona nú. 2008 01:35:55,440 --> 01:35:58,353 Það er ekki einu sinni orð. Þið þurfið að slaka á. 2009 01:35:58,440 --> 01:35:59,760 Drottinn minn! 2010 01:36:00,560 --> 01:36:02,039 Drottinn minn! 2011 01:36:02,120 --> 01:36:03,713 Róaðu þig, mamma! 2012 01:36:03,800 --> 01:36:04,949 Éttu skít! 2013 01:36:11,600 --> 01:36:12,874 Drullist á lappir! 2014 01:36:12,960 --> 01:36:14,314 Strax! 2015 01:36:39,840 --> 01:36:40,989 Drottinn minn! 2016 01:36:41,080 --> 01:36:42,070 Hver er þetta? 2017 01:36:43,920 --> 01:36:45,354 Hvað gerðist hér? 2018 01:36:46,760 --> 01:36:48,159 Hæ, herra og frú Ellis. 2019 01:36:48,320 --> 01:36:49,640 Þið lítið vel út. 2020 01:36:52,520 --> 01:36:54,796 Fannstu heyrnartækið mitt? 2021 01:36:56,160 --> 01:36:57,389 Hvar skildirðu það eftir? 2022 01:36:57,560 --> 01:36:59,119 Hún heyrir ekki í þér. 2023 01:36:59,200 --> 01:37:01,350 Hún tók þau úr sér því pípið í þeim gerði mig óðan 2024 01:37:01,440 --> 01:37:02,510 þegar ég var í dópvímunni. 2025 01:37:08,000 --> 01:37:08,990 Hvað? 2026 01:37:09,160 --> 01:37:10,309 Enginn er að hreyfa varirnar. 2027 01:37:10,480 --> 01:37:12,790 Ég held ég hafi gleypt öll kreditkortin mín 2028 01:37:12,880 --> 01:37:14,553 svo ég þarf að redda því. 2029 01:37:14,720 --> 01:37:16,313 Komdu, elskan mín. 2030 01:37:16,400 --> 01:37:18,073 Til hamingju með afmælið! 2031 01:37:24,200 --> 01:37:27,591 Þegar stelpurnar voru litlar þvoði ég hárið á þeim með þessum úðara. 2032 01:37:27,760 --> 01:37:31,037 Ég gæti sett þennan í íbúðina ef þú vilt. 2033 01:37:31,200 --> 01:37:32,190 Nei. 2034 01:37:33,760 --> 01:37:35,034 Ég hef minninguna. 2035 01:37:43,760 --> 01:37:44,989 Viltu klóra mér á bakinu? 2036 01:37:52,080 --> 01:37:53,115 Þarna? 2037 01:37:59,360 --> 01:38:00,395 Heyrðu, pabbi, 2038 01:38:00,480 --> 01:38:03,359 ég kaupi húsið eins og það er og Kate og Haley geta búið hér. 2039 01:38:03,440 --> 01:38:04,430 Þú gerir það ekki. 2040 01:38:04,520 --> 01:38:06,670 -Leyfðu mér að laga hlutina. -Þú hefur gert nóg. 2041 01:38:06,760 --> 01:38:08,319 Þarftu ekki að ná flugvél? 2042 01:38:08,400 --> 01:38:11,438 Hvenær ætlarðu að læra að hjálpar þinnar er ekki alltaf óskað? 2043 01:38:13,440 --> 01:38:15,078 Ég get ekki boðið eins vel og Maura 2044 01:38:15,720 --> 01:38:17,279 en ég á dálítinn pening. 2045 01:38:17,440 --> 01:38:21,035 Má ég búa tímabundið í húsinu ykkar með Haley 2046 01:38:21,600 --> 01:38:23,273 og gera það upp? 2047 01:38:23,680 --> 01:38:25,353 -Þið þurfið ekki að svara strax. -Nei. 2048 01:38:25,760 --> 01:38:27,512 Farðu bara heim. 2049 01:38:28,480 --> 01:38:30,118 Ég á ekkert heimili. 2050 01:38:36,360 --> 01:38:38,954 Þú notar dótturdótturtrompið. 2051 01:38:39,680 --> 01:38:40,954 Fjandinn hafi það. 2052 01:38:42,240 --> 01:38:45,039 Þá það, ég gef þér tvær vikur til að gera það upp 2053 01:38:45,120 --> 01:38:47,191 og svo kveiki ég í því fyrir tryggingarféð. 2054 01:38:47,680 --> 01:38:48,829 Allt í lagi. 2055 01:38:49,160 --> 01:38:51,117 Þetta er aleigan mín. 2056 01:38:52,560 --> 01:38:54,517 Geturðu lagað skemmdirnar fyrir þetta? 2057 01:38:54,600 --> 01:38:55,590 Nei. 2058 01:38:56,640 --> 01:38:58,313 En ég skal hjálpa þér að gera það. 2059 01:39:00,960 --> 01:39:02,758 Er Maura enn í bænum? 2060 01:39:03,520 --> 01:39:04,510 Nei. 2061 01:39:28,360 --> 01:39:30,112 Ég hélt þú værir flogin til Atlanta. 2062 01:39:32,360 --> 01:39:34,670 Ég vildi ekki fara úr bænum fyrr en ég hefði beðist fyrirgefningar. 2063 01:39:41,280 --> 01:39:44,033 Og ég held ég hafi brætt ökuskírteinið í örbylgjuofninum þarna um kvöldið. 2064 01:39:46,440 --> 01:39:47,555 Mér þykir þetta leitt, Kate. 2065 01:39:47,720 --> 01:39:50,360 Mér þykir leitt að ég sagði þér ekki að Haley væri hjá mér. 2066 01:39:51,080 --> 01:39:52,753 Viltu fyrirgefa mér það? 2067 01:39:54,440 --> 01:39:56,033 Ég ætla að mjólka þetta aðeins. 2068 01:39:56,200 --> 01:39:57,235 Allt í lagi. 2069 01:39:59,040 --> 01:40:00,360 Ég bjó til svolítið handa þér. 2070 01:40:00,520 --> 01:40:02,796 Ég ætlaði að senda þér það en átti engin frímerki 2071 01:40:02,880 --> 01:40:04,473 því það er hætt að framleiða þau. 2072 01:40:08,920 --> 01:40:11,719 "Systur eru alltaf til staðar fyrir hvor aðra. 2073 01:40:13,160 --> 01:40:17,711 "En sumar systur álíta sig frábærar og gera uppáþrengjandi, brenglaða hluti 2074 01:40:17,800 --> 01:40:21,156 "á borð við að hýsa barn hinnar á laun svo þær geti álitið sig fremri." 2075 01:40:21,240 --> 01:40:22,674 Viskuorð eru yfirleitt stutt. 2076 01:40:22,840 --> 01:40:25,480 Líka tippi, en stundum dettur maður í lukkupottinn. 2077 01:40:25,920 --> 01:40:26,990 Lestu áfram. 2078 01:40:29,280 --> 01:40:33,069 "Og sumar systur lifa lífi sínu í glundroða eins og fjandans fellibylur 2079 01:40:33,160 --> 01:40:35,515 "svo hin systirin þarf alltaf að þrífa upp ósómann. 2080 01:40:36,160 --> 01:40:38,720 "Svo þær hafa báðar rangt fyrir sér. Endir." 2081 01:40:40,040 --> 01:40:41,474 Þegar ég var partímamma 2082 01:40:41,640 --> 01:40:45,235 skildi ég að það er ömurlegt að þurfa alltaf að redda rugli allra hinna. 2083 01:40:45,560 --> 01:40:47,312 Og þér hefur eflaust orðið ljóst 2084 01:40:47,400 --> 01:40:50,631 að það er ekki eintómt gaman að vera eigingjörn og skilja eftir sig sóðaskap. 2085 01:40:50,720 --> 01:40:52,836 Það er reyndar fjandi gaman. 2086 01:40:56,360 --> 01:40:59,432 Við þurfum að kveðja þetta hús og þær sem við vorum hér. 2087 01:41:03,960 --> 01:41:07,715 James sagði mér að hús er bygging 2088 01:41:07,800 --> 01:41:10,394 en heimili er tilfinning. 2089 01:41:10,480 --> 01:41:12,391 Hann er klár. Þú þarft að næla þér í hann. 2090 01:41:12,480 --> 01:41:13,709 Ég klúðraði því með honum. 2091 01:41:13,800 --> 01:41:15,313 Nei, hann spyr enn um þig. 2092 01:41:15,480 --> 01:41:16,834 -Er það? -Já. 2093 01:41:16,920 --> 01:41:18,149 Hann er bestur. 2094 01:41:18,320 --> 01:41:19,515 James þarf bara... 2095 01:41:19,600 --> 01:41:21,318 Nei! Hættu að ákveða hvað annað fólk þarf. 2096 01:41:21,400 --> 01:41:23,789 Þú þarft hjálp. Leyfðu honum að hjálpa þér. 2097 01:41:25,920 --> 01:41:28,480 Ég þarf að skrúbba "ég elska punga" af ísskápnum. 2098 01:41:28,640 --> 01:41:29,914 Fyrirgefðu að ég skrifaði það. 2099 01:41:30,440 --> 01:41:31,714 Bíddu! 2100 01:41:33,280 --> 01:41:35,157 Hvað geri ég þegar ég sé hann? 2101 01:41:35,320 --> 01:41:37,516 Sko, ég er strax farin að biðja um hjálp. 2102 01:41:38,240 --> 01:41:39,992 Finndu leið til að láta hann koma til þín. 2103 01:41:40,720 --> 01:41:42,438 En vertu stórtæk. 2104 01:41:42,520 --> 01:41:44,318 Gerðu honum ljóst að þú þarfnist hans. 2105 01:41:54,280 --> 01:41:55,509 Hjálp! 2106 01:41:57,160 --> 01:41:58,639 Hjálp. 2107 01:42:10,160 --> 01:42:12,071 Hjálp. 2108 01:42:14,400 --> 01:42:16,152 Ég veit að þú varst sundvörður. 2109 01:42:16,880 --> 01:42:18,314 Ég þarf þetta. 2110 01:42:21,800 --> 01:42:23,199 Bjargaðu mér! 2111 01:42:35,600 --> 01:42:36,954 Drottinn minn. 2112 01:42:37,040 --> 01:42:38,269 Ég er að drukkna. 2113 01:42:38,360 --> 01:42:39,475 Ekki deyja. 2114 01:42:39,800 --> 01:42:41,029 Komdu hingað. 2115 01:42:49,800 --> 01:42:52,110 Vatnið er notalegt á ballerínugatinu mínu. 2116 01:42:54,800 --> 01:42:56,359 Hvað um sviðna tippið þitt? 2117 01:42:57,160 --> 01:42:59,231 Gaman að kynnast þér, Sviðna Tippi. 2118 01:43:16,840 --> 01:43:19,798 Fleygjum Draslinu 2119 01:43:19,880 --> 01:43:23,157 ENDURNÝTIÐ, DRAGIÐ ÚR ENDURVINNSLU HRINGIÐ Í OKKUR, VIÐ SÆKJUM 2120 01:43:33,720 --> 01:43:36,109 Hvernig í fjandanum tókst þér þetta? 2121 01:43:36,200 --> 01:43:39,875 Ég gef yfirleitt 30% en notaði öll 100 núna. 2122 01:43:41,360 --> 01:43:43,158 Það gæti þurft eina umferð enn. 2123 01:43:44,720 --> 01:43:46,233 Hvað? 2124 01:43:46,320 --> 01:43:47,390 BRINDA CLIFFERT LÚXUSHEIMILI TIL SÖLU 2125 01:43:47,480 --> 01:43:48,550 Svona. 2126 01:43:49,240 --> 01:43:50,878 Takk fyrir að gera þetta. 2127 01:43:51,600 --> 01:43:53,273 Takk fyrir að færa mér Dave. 2128 01:43:53,360 --> 01:43:55,829 Hann er mjög blíður elskhugi. 2129 01:43:55,920 --> 01:43:56,990 Þetta er æðislegt. 2130 01:43:57,680 --> 01:43:58,670 Komdu, vinkona. 2131 01:43:58,760 --> 01:43:59,750 Dave er með klamydíu. 2132 01:44:01,240 --> 01:44:02,469 Jæja, vinátta. 2133 01:44:07,760 --> 01:44:10,991 4 MÁNUÐUM SÍÐAR 2134 01:44:11,160 --> 01:44:12,798 VIÐHAFNAROPNUN 2135 01:44:12,880 --> 01:44:14,996 Mamma, náunginn spyr hvort hann fái 10% afslátt af handsnyrtingu 2136 01:44:15,080 --> 01:44:16,514 af því hann hefur aðeins níu fingur. 2137 01:44:16,600 --> 01:44:18,432 Skelltu á. Þetta er afi þinn að gera at. 2138 01:44:18,960 --> 01:44:20,473 Góð tilraun, afi. 2139 01:44:20,560 --> 01:44:22,836 Ógeðslegt! Fáið ykkur herbergi! 2140 01:44:22,920 --> 01:44:24,035 Þú hefur gaman af þessu. 2141 01:44:24,120 --> 01:44:25,155 Klukkan er tíu! 2142 01:44:25,240 --> 01:44:26,560 Kampavínstími. 2143 01:44:26,640 --> 01:44:27,755 Ég geri þetta í hverri viku. 2144 01:44:27,840 --> 01:44:29,956 -Hae-Won, þú ert ótrúleg. -Takk, Jack. 2145 01:44:30,040 --> 01:44:31,030 -Háa fimmu! -Nei. 2146 01:44:31,120 --> 01:44:33,396 -Afsakaðu. -Safnist öll saman. 2147 01:44:33,520 --> 01:44:36,876 Fyrir hönd meðeiganda míns Hae-Won og mín. 2148 01:44:37,800 --> 01:44:39,916 Takk, Alex, fyrir að fjárfesta í draumum okkar. 2149 01:44:40,080 --> 01:44:41,832 Ég vil bara leggja mitt af mörkum. 2150 01:44:41,960 --> 01:44:42,950 Og marka hárið! 2151 01:44:43,080 --> 01:44:44,070 Ó, guð. Byrjar hann. 2152 01:44:45,960 --> 01:44:47,394 Það er lok fyrir sérhvern pott. 2153 01:44:47,480 --> 01:44:48,800 Ég kýli hann í skaufann. 2154 01:44:48,880 --> 01:44:50,109 Gerum þetta! 2155 01:44:51,560 --> 01:44:52,675 Gleðileg jól. 2156 01:44:52,760 --> 01:44:54,398 -Haley, ertu tilbúin? -Ég er að koma! 2157 01:44:54,480 --> 01:44:56,437 Halló! Hæ. 2158 01:44:58,960 --> 01:45:01,793 Gleðileg jól, englarnir mínir. 2159 01:45:01,880 --> 01:45:04,440 Og velkomnar á nýja heimilið ykkar! 2160 01:45:05,200 --> 01:45:07,271 Komið, veljum okkur herbergi! 2161 01:45:07,960 --> 01:45:08,950 Virkilega? 2162 01:45:09,040 --> 01:45:10,235 Nei, virðulega. 2163 01:45:11,720 --> 01:45:15,554 Ef þetta lyktar ekki eins og jólin okkar þá hvolfi ég borði. 2164 01:45:15,960 --> 01:45:17,189 Hæ! 2165 01:45:17,680 --> 01:45:18,715 Hæ! 2166 01:45:18,800 --> 01:45:20,518 -Hæ!l -Komið hingað. 2167 01:45:20,600 --> 01:45:22,955 -Að sjá þig. -Nei, að sjá þig. 2168 01:45:23,960 --> 01:45:25,189 Smákökur! 2169 01:45:25,800 --> 01:45:28,679 -En fallegar. Sjáið þær! -Keyptar úti í búð. 2170 01:45:28,760 --> 01:45:30,034 Gott að sjá þig. 2171 01:45:30,200 --> 01:45:31,599 Bakaðir þú þessar? 2172 01:45:31,680 --> 01:45:33,353 Nei, ég keypti þær á bensínstöð. 2173 01:45:34,320 --> 01:45:36,311 Þetta líkist enn jólunum okkar. 2174 01:45:36,400 --> 01:45:37,595 Já. 2175 01:45:37,680 --> 01:45:39,432 Af því við erum heimilið. 2176 01:45:42,000 --> 01:45:42,990 Já. 2177 01:45:44,040 --> 01:45:45,030 Komdu hingað. 2178 01:45:52,760 --> 01:45:55,400 -Leyfðu mér að stjórna, ég er stóra systirin. -Allt í lagi. 2179 01:46:40,560 --> 01:46:42,631 Hvers konar... Fjandinn. 2180 01:46:43,240 --> 01:46:45,311 -Afsakið. Mistök! -Já. 2181 01:46:45,840 --> 01:46:48,480 Ég pantaði sérstaklega Eplabossa... 2182 01:46:48,560 --> 01:46:50,676 Hey, ég... Fjandinn, afsakið. Fjandinn, afsakið. 2183 01:46:50,760 --> 01:46:51,795 -Má ég reyna aftur? -Ellis... Já. 2184 01:46:51,880 --> 01:46:53,359 -Reynum aftur. -Afsakið. 2185 01:46:53,440 --> 01:46:55,556 Þú manst það eflaust ekki. 2186 01:46:55,640 --> 01:46:57,074 Ég man það. 2187 01:46:57,160 --> 01:46:58,958 Ég man það. Ég man það ekki. 2188 01:46:59,920 --> 01:47:02,514 Gátorðið mitt er "Dow Jones verðbréfavísitalan". 2189 01:47:02,600 --> 01:47:04,671 Gátorðið mitt er "landfræðistjórnmálalegar hamfarir". 2190 01:47:04,760 --> 01:47:06,910 Gátorðið mitt er "sýndarkalkvakaskortur". 2191 01:47:07,000 --> 01:47:09,992 Stúlkan er eitruð. 2192 01:47:11,280 --> 01:47:13,317 Hún er hættuleg. 2193 01:47:14,520 --> 01:47:16,318 Ég er hætt að eyða orðum í brundsvelgjandi hóruna. 2194 01:47:16,400 --> 01:47:18,232 Ja hérna. 2195 01:47:29,720 --> 01:47:31,119 Afsakið. 2196 01:47:32,240 --> 01:47:33,230 HREIÐRIÐ 2197 01:47:33,320 --> 01:47:35,231 Ég trúi ekki að þú hafir ekki fretað allan þennan tíma. 2198 01:47:35,320 --> 01:47:37,709 Vel gert. Nú kom ég hugmyndinni í kollinn á þér. 2199 01:47:37,800 --> 01:47:38,835 Nei, þeir hafa verið hljóðlátir. 2200 01:47:38,920 --> 01:47:40,558 Jæja, byrjum þá. 2201 01:47:40,720 --> 01:47:43,473 Hae-Won. Segi ég það rétt? 2202 01:47:43,560 --> 01:47:44,675 Hae-Won. 2203 01:47:44,760 --> 01:47:46,592 Ég ætla bara að láta vaða. Hae-Won. 2204 01:47:46,680 --> 01:47:47,670 Nei. 2205 01:47:50,360 --> 01:47:51,475 Hae... 2206 01:47:53,480 --> 01:47:54,754 Bíddu, ég hef það. 2207 01:47:54,840 --> 01:47:56,353 Hae-Won. 2208 01:48:00,040 --> 01:48:01,030 Hae-Won. 2209 01:48:01,200 --> 01:48:02,474 Hae-Won. 2210 01:48:05,720 --> 01:48:07,154 Afsakið. 2211 01:48:08,400 --> 01:48:09,390 Afsakið. 2212 01:48:12,680 --> 01:48:14,956 Leyfðu mér að gá hvort ég beri það rétt fram. 2213 01:48:16,560 --> 01:48:17,550 Afsakið. 2214 01:48:17,880 --> 01:48:19,314 Hae-Won. 2215 01:48:24,280 --> 01:48:25,873 Og klippa. 2216 01:48:27,280 --> 01:48:28,270 Íslenskur texti: Haraldur Jóhannsson 2217 01:52:48,040 --> 01:52:49,030 Icelandic