1 00:00:51,640 --> 00:00:56,953 ÓBUGAÐUR 2 00:01:01,680 --> 00:01:05,799 sönn saga 3 00:02:21,560 --> 00:02:23,392 Við erum komnir. 4 00:02:23,480 --> 00:02:27,155 Í 8.000 fetum. Þetta er stóra stundin, strákar. 5 00:02:38,320 --> 00:02:39,719 Fannstu skotmarkið, Zamp? 6 00:02:40,320 --> 00:02:41,310 Já. 7 00:02:41,680 --> 00:02:43,830 Ef þú hæfir það býð ég drykkina. 8 00:02:44,360 --> 00:02:46,920 Ég fer ekki á bar með þér, sæti. 9 00:02:48,040 --> 00:02:50,077 Þú ruglar allar gellurnar. 10 00:02:52,160 --> 00:02:53,798 Takið fram myndavélarnar. 11 00:02:53,880 --> 00:02:55,598 Ég mun lýsa þetta upp eins og það séu jól. 12 00:02:58,320 --> 00:03:00,596 Flugmaður til sprengjustjóra, þú hefur stjórnina. 13 00:03:01,920 --> 00:03:04,389 Sprengjustjóri til lugmanns. Skilið. 14 00:03:08,760 --> 00:03:11,115 Sprengjustjóri til áhafnar, sprengjulúgurnar eru opnar. 15 00:03:13,320 --> 00:03:14,435 Lúgur opnar! 16 00:03:23,240 --> 00:03:25,038 Fjandans sprengjukúlur. 17 00:03:33,040 --> 00:03:34,235 Ja hérna! 18 00:03:44,440 --> 00:03:45,794 Áfram nú. 19 00:03:50,840 --> 00:03:51,955 Áfram nú, Zamp. 20 00:03:55,520 --> 00:03:57,033 Þarna ertu. 21 00:04:01,280 --> 00:04:02,554 Sprengjur farnar. 22 00:04:02,640 --> 00:04:03,994 Sprengjustjóri til lugmanns, þú hefur stjórnina. 23 00:04:04,320 --> 00:04:05,355 Skilið. 24 00:04:06,760 --> 00:04:07,830 Gott og vel. 25 00:04:09,760 --> 00:04:10,989 Þá byrjar það. 26 00:04:23,880 --> 00:04:26,759 Já, alveg eins og á jólunum. 27 00:04:33,320 --> 00:04:35,516 Sprengjulúguhlerarnir standa á sér. 28 00:04:36,920 --> 00:04:39,196 -Zero-vélar nálgast úr stefnu tíu. -Gott og vel. 29 00:04:40,640 --> 00:04:42,472 Hér koma þeir, strákar. Tilgreinið þá. 30 00:04:52,000 --> 00:04:54,469 Þú verður að loka hlerunum, Zamp. 31 00:04:54,560 --> 00:04:55,630 Skilið. 32 00:04:55,720 --> 00:04:57,518 Hæfðu þær, Mitchell. 33 00:04:58,800 --> 00:05:01,076 Koma að ofan úr stefnu níu. 34 00:05:04,560 --> 00:05:05,675 Koma jafnhæða úr stefnu þrjú. 35 00:05:09,120 --> 00:05:10,872 Skjóttu þær, Mitchell. 36 00:05:29,080 --> 00:05:30,753 Lágt, hann fer lágt. 37 00:05:35,600 --> 00:05:36,749 Brooks, hann fer niður. 38 00:05:36,840 --> 00:05:38,353 Hann kemur þín megin. 39 00:05:44,800 --> 00:05:47,269 Glassman! 40 00:06:11,960 --> 00:06:12,950 Allt í lagi. 41 00:06:14,160 --> 00:06:16,515 Ég veit. Leyfðu mér að skoða þig. 42 00:06:19,000 --> 00:06:20,149 Ég veit, félagi. 43 00:06:20,240 --> 00:06:21,560 Vertu bara hughraustur. 44 00:06:21,640 --> 00:06:24,314 Þú lítur enn vel út. Þú ert enn fjallmyndarlegur. 45 00:06:25,480 --> 00:06:26,470 Mér býður við þér! 46 00:06:34,480 --> 00:06:35,550 Já! 47 00:06:37,320 --> 00:06:38,310 Ég veit. 48 00:06:39,200 --> 00:06:40,918 Það er í lagi með þig. Ég er hér. 49 00:06:41,000 --> 00:06:42,274 -Ég vil fara heim. -Þú gerir það, Harry. 50 00:06:42,360 --> 00:06:45,113 Þú gerir það. Hugsaðu um heimahagana. Allt í lagi? 51 00:06:58,760 --> 00:06:59,795 Ja hérna. 52 00:07:04,200 --> 00:07:05,235 Louie? 53 00:07:06,880 --> 00:07:08,439 Lambert. 54 00:07:08,520 --> 00:07:11,512 Hérna, taktu þetta. Allt í lagi? Taktu þetta. 55 00:07:12,400 --> 00:07:14,232 Þetta er í lagi. Taktu þetta. 56 00:07:18,040 --> 00:07:19,360 Pillsbury? 57 00:07:48,880 --> 00:07:50,837 Vel gert, strákar. 58 00:07:56,640 --> 00:07:58,153 Það er allt sundurskotið aftur í, Phil. 59 00:07:58,560 --> 00:08:00,836 Við höfum ekkert vökvakerfi en erum enn á lofti. 60 00:08:00,920 --> 00:08:03,958 Við höfum engar vængblökur, Phil. Svo við höfum enga hemla. 61 00:08:04,040 --> 00:08:05,269 Hvað er langt til bækistöðvar? 62 00:08:05,720 --> 00:08:06,949 Ég veit ekki. Fimm tímar. 63 00:08:07,040 --> 00:08:08,713 Ef við komumst svo langt. 64 00:08:09,280 --> 00:08:10,634 Flugbrautin er yfir 6.000 fet 65 00:08:10,760 --> 00:08:11,875 en við þurfum minnst tíu 66 00:08:11,960 --> 00:08:13,234 ef við erum hemlalausir. 67 00:08:23,560 --> 00:08:26,916 Guð skapaði tvö stórfengleg ljós. 68 00:08:27,880 --> 00:08:30,394 Mikla ljósið til að ríkja yfir deginum 69 00:08:31,080 --> 00:08:32,514 og minna ljósið 70 00:08:32,600 --> 00:08:34,557 til að ríkja yfir nóttinni. 71 00:08:34,960 --> 00:08:36,155 Þessir hlutir, 72 00:08:36,600 --> 00:08:39,797 ljós og myrkur, dagur og nótt, 73 00:08:41,520 --> 00:08:43,193 eru aðskildir. 74 00:08:43,840 --> 00:08:46,070 Guð skapaði hvorn á sínum stað. 75 00:08:47,760 --> 00:08:50,639 Hann skapaði ekki baráttu á milli þeirra. 76 00:08:50,720 --> 00:08:53,553 Hann sagði: "Ég hef skapað báða þessa hluti." 77 00:08:55,520 --> 00:08:58,797 Þið eigið að lifa í gegnum nóttina. 78 00:09:00,080 --> 00:09:01,639 Ekki berjast gegn henni. 79 00:09:03,880 --> 00:09:07,589 Því Guð sagði: "Nóttin er einnig mín." 80 00:09:07,680 --> 00:09:11,310 Hann sendi son sinn, Jesú, ekki til að berjast. 81 00:09:12,800 --> 00:09:15,952 Ekki til að heyja stríð gegn syndum mannsins, 82 00:09:16,840 --> 00:09:18,513 heldur til að fyrirgefa þær. 83 00:09:19,400 --> 00:09:20,754 Fyrirgefa syndina. 84 00:09:21,360 --> 00:09:23,078 Brosa til hins synduga. 85 00:09:23,760 --> 00:09:26,513 Meðtakið myrkrið. 86 00:09:26,600 --> 00:09:28,989 Lifið í gegnum nóttina. 87 00:09:30,080 --> 00:09:33,357 Elskið óvin yðar. 88 00:09:38,400 --> 00:09:40,437 Zamperini! 89 00:09:46,200 --> 00:09:47,349 Heyrðu! 90 00:10:25,200 --> 00:10:26,634 Er þetta lauklykt? 91 00:10:27,120 --> 00:10:28,793 Hvað ertu að gera, subbi? 92 00:10:28,880 --> 00:10:30,473 Því ferðu ekki aftur til Ítalíu? 93 00:10:30,560 --> 00:10:32,358 Þú og fituga subbufjölskyldan þín. 94 00:10:34,040 --> 00:10:35,872 -Reisið hann við. -Stattu upp. 95 00:10:37,720 --> 00:10:39,074 Láttu hann vera! 96 00:10:48,080 --> 00:10:50,799 Liggðu kyrr. Heimski Ítalaskratti. 97 00:10:56,480 --> 00:10:57,754 -Heyrðu! -Takið hann af mér! 98 00:10:57,840 --> 00:10:59,035 Drottinn minn. 99 00:10:59,120 --> 00:11:00,190 Heyrið mig! 100 00:11:00,280 --> 00:11:01,918 -Fjárinn. -Fljótir burt. 101 00:11:08,120 --> 00:11:10,475 Eina ástæðan fyrir því að þú ert ekki á betrunarheimili 102 00:11:10,560 --> 00:11:13,313 er virðingin sem við berum fyrir foreldrum þínum. 103 00:11:13,440 --> 00:11:15,590 Allir í bænum vilja senda þig burt. 104 00:11:23,000 --> 00:11:25,116 Afsakaðu, Louise. Hann var aftur að slást. 105 00:11:30,120 --> 00:11:32,350 Og við fundum þetta. 106 00:11:32,760 --> 00:11:35,354 Hann málaði flöskuna. Þetta er áfengi. 107 00:11:43,800 --> 00:11:44,790 Hvers vegna? 108 00:11:46,000 --> 00:11:48,230 Hví gerirðu þetta? 109 00:11:50,560 --> 00:11:52,233 Ég veit það ekki. 110 00:11:54,480 --> 00:11:55,914 Hvernig gastu gert þetta? 111 00:11:57,120 --> 00:11:59,031 Hvað ertu að gera fjölskyldunni? 112 00:11:59,160 --> 00:12:01,231 Þau vilja nú þegar ekki hafa okkur hér! 113 00:12:01,320 --> 00:12:03,038 Og nú gerirðu þetta? 114 00:12:03,800 --> 00:12:05,632 Viltu fara í fangelsi? 115 00:12:05,880 --> 00:12:08,520 Hví heldurðu áfram að gera þessa hluti? 116 00:13:05,720 --> 00:13:08,394 Ég bið þig að gæta fjölskyldunnar minnar. 117 00:13:09,760 --> 00:13:12,798 Og gættu litla Louie míns. 118 00:13:47,600 --> 00:13:50,479 Áfram, Jimmy, greikkaðu sporið! Áfram nú! 119 00:13:50,560 --> 00:13:51,630 Áfram, Pete! 120 00:13:51,720 --> 00:13:52,994 Áfram nú! 121 00:13:53,080 --> 00:13:54,514 Farðu fram úr honum! 122 00:13:55,520 --> 00:13:57,079 Er einhver þarna niðri? 123 00:13:57,600 --> 00:13:58,999 Hver er þarna niðri? 124 00:14:16,920 --> 00:14:18,069 Þetta er svo heimskulegt. 125 00:14:18,600 --> 00:14:20,511 Hvenær varðst þú svona gáfaður? 126 00:14:20,600 --> 00:14:22,352 Áfram nú. Hraðar. 127 00:14:22,440 --> 00:14:24,511 Til hvers? Það eltir mig enginn. 128 00:14:24,600 --> 00:14:26,113 Ég elti þig. 129 00:14:33,080 --> 00:14:35,799 Ég get þetta ekki, Pete. Ég er ekki eins og þú. 130 00:14:35,880 --> 00:14:39,236 Ég er ekkert. Leyfðu mér að vera ekkert. 131 00:14:39,320 --> 00:14:40,913 Um hvað ertu að tala? 132 00:14:41,320 --> 00:14:42,913 Ég kemst ekki í frjálsíþróttalið. 133 00:14:43,000 --> 00:14:45,071 -Ég skil ekki af hverju þú vilt það. -Víst geturðu það. 134 00:14:45,160 --> 00:14:47,310 Ef þú þolir það mun þér takast það. 135 00:14:48,000 --> 00:14:48,990 Hvað? 136 00:14:49,960 --> 00:14:51,871 Ef þú þolir það mun þér takast það. 137 00:14:51,960 --> 00:14:53,951 Þú æfir og berst 138 00:14:54,040 --> 00:14:55,553 af miklu meira kappi en hinir náungarnir. 139 00:14:56,200 --> 00:14:58,271 Og þú sigrar. Þú losnar undan þeim. 140 00:14:58,360 --> 00:15:00,351 Eða þú heldur áfram á þessari braut 141 00:15:00,440 --> 00:15:02,238 og endar sem róni á götunni. 142 00:15:04,320 --> 00:15:07,995 Þú getur þetta, Lou. Þú þarft bara að trúa að þú getir það. 143 00:15:10,960 --> 00:15:12,837 Ég trúi ekki. 144 00:15:14,840 --> 00:15:15,875 Það geri ég. 145 00:15:18,840 --> 00:15:19,875 Áfram nú. 146 00:15:50,280 --> 00:15:51,270 Hraðar! 147 00:15:52,160 --> 00:15:53,673 Heimski Ítalaskratti! 148 00:17:13,480 --> 00:17:14,800 Áfram, Louie! 149 00:17:18,880 --> 00:17:21,349 Ja hérna hér, sá getur flogið. 150 00:17:21,840 --> 00:17:24,195 Hann er kallaður Hvirfilbylurinn frá Torrance. 151 00:17:42,480 --> 00:17:45,472 Þessi strákur, Zamperini, hleypur líkt og fætur hans snerti ekki jörðina. 152 00:18:04,200 --> 00:18:05,873 Hraðar! Haltu áfram! 153 00:18:22,360 --> 00:18:23,509 Áfram, Louie! 154 00:18:25,880 --> 00:18:28,235 Áfram, Louie! Áfram, Louie! 155 00:18:30,120 --> 00:18:31,235 Áfram nú, áfram! 156 00:18:35,880 --> 00:18:37,791 Hvirfilbylurinn frá Torrance fór míluna 157 00:18:37,880 --> 00:18:39,917 á 4 mínútum, 21,3 sekúndum. 158 00:18:40,000 --> 00:18:42,150 Zamperini er nú opinberlega orðinn fljótasti 159 00:18:42,240 --> 00:18:44,072 miðskólahlauparinn í sögu Bandaríkjanna. 160 00:18:44,160 --> 00:18:46,993 Gott fólk, strákurinn er á leiðinni á Ólympíuleikana! 161 00:18:48,600 --> 00:18:50,511 Hví ætti ég að koma? Þú munt ekki vinna. 162 00:18:50,960 --> 00:18:53,474 Já, ég veit það. Það er allt í lagi. 163 00:18:53,640 --> 00:18:56,519 Eftir fjögur ár, á næstu Ólympíuleikum, þá sýni ég þeim það. 164 00:18:56,600 --> 00:18:58,671 Þetta er bara undankeppni fyrir mig. 165 00:18:59,440 --> 00:19:01,351 -Tókýó. -Tókýó. 166 00:19:07,240 --> 00:19:08,639 Skarpur strákur. 167 00:19:09,240 --> 00:19:11,038 Farðu vel með þig 168 00:19:12,040 --> 00:19:13,951 Skemmtu þér dálítið líka. 169 00:19:14,560 --> 00:19:16,153 Skilaðu kveðju til fallegu þýsku stúlknanna frá mér. 170 00:19:16,240 --> 00:19:17,389 Að sjálfsögðu. 171 00:19:23,440 --> 00:19:24,510 Komdu hingað. 172 00:19:26,120 --> 00:19:27,554 Takk, Pete. 173 00:19:28,680 --> 00:19:30,239 Fyrir allt. 174 00:19:38,520 --> 00:19:39,590 Farðu nú. 175 00:19:45,520 --> 00:19:46,590 Loulie. 176 00:19:48,600 --> 00:19:52,992 Andartakssársauki er virði eilíflegrar dýrðar. 177 00:19:54,320 --> 00:19:55,913 Mundu það. 178 00:20:17,960 --> 00:20:19,473 Hjólin eru komin niður. 179 00:20:19,600 --> 00:20:20,635 Byrjum þá. 180 00:20:28,880 --> 00:20:31,076 Við nálgumst ansi hratt. 180 km hraði. 181 00:20:33,880 --> 00:20:34,915 Næstum því. 182 00:20:36,480 --> 00:20:37,470 Enn of hratt. 183 00:20:38,200 --> 00:20:39,315 Koma svo. 184 00:21:29,240 --> 00:21:30,514 Gott og vel. 185 00:21:36,080 --> 00:21:37,229 Sprungið dekk. 186 00:21:50,400 --> 00:21:51,435 Takk, Guð. 187 00:22:30,960 --> 00:22:32,519 Biðstu núna fyrir? 188 00:22:34,440 --> 00:22:35,953 Ég var upptekinn áðan. 189 00:22:41,120 --> 00:22:43,236 Móðir mín gerir þetta stundum. 190 00:22:43,400 --> 00:22:46,279 Já. Margir gera þetta. 191 00:22:50,800 --> 00:22:52,359 Svarar hann einhverju? 192 00:22:53,360 --> 00:22:55,556 -Já. -Hverju? 193 00:22:57,280 --> 00:22:59,191 Hann segir að sprengjustjórinn minn sé bjáni. 194 00:23:06,640 --> 00:23:07,630 Virkilega? 195 00:23:10,840 --> 00:23:11,955 Jæja, félagi. 196 00:23:15,480 --> 00:23:16,595 Núna! 197 00:23:31,800 --> 00:23:32,995 Áfram, Louie! 198 00:23:41,320 --> 00:23:42,754 Haltu áfram, félagi. 199 00:23:44,560 --> 00:23:45,994 Reyndu á þig. 200 00:23:52,760 --> 00:23:53,830 Jæja? 201 00:23:58,640 --> 00:23:59,914 Ja hérna! 202 00:24:00,040 --> 00:24:02,316 4.12. Þú nálgast tímann. 203 00:24:02,720 --> 00:24:05,030 Ég vona að þú sért ekki svona fljótur í bólinu. 204 00:24:08,560 --> 00:24:09,880 Ja hérna. 205 00:24:16,440 --> 00:24:18,272 Ljúktu þessu, Snöggi. 206 00:24:18,360 --> 00:24:19,794 Við förum í sendiferð. 207 00:24:19,880 --> 00:24:21,871 Ekki árásarferð. Björgun. 208 00:24:22,040 --> 00:24:24,156 B-24 á leið til Kanton skilaði sér ekki 209 00:24:24,240 --> 00:24:26,595 svo strákarnir virðast hafa brotlent henni á sjónum. 210 00:24:27,720 --> 00:24:28,790 Víðáttumikið haf. 211 00:24:29,160 --> 00:24:30,389 Já. 212 00:24:30,480 --> 00:24:32,994 Og við fengum nýja áhafnarmeðlimi. 213 00:24:34,560 --> 00:24:36,358 Fengum við nýja flugvél? 214 00:24:49,920 --> 00:24:52,992 Þetta er eins og að sitja inni í stofu og reyna að fljúga húsinu. 215 00:24:53,200 --> 00:24:55,032 Þeir hafa tekið hluti úr þessari fyrir aðrar flugvélar. 216 00:24:55,120 --> 00:24:57,396 Við erum heppnir að það er enn hreyfill. 217 00:24:57,480 --> 00:24:59,869 Lautinantinn segir að hún sé flughæf. 218 00:24:59,960 --> 00:25:01,678 Hún hefur verið vottuð, segir hann. 219 00:25:03,080 --> 00:25:04,673 Af Helen Keller. 220 00:25:15,560 --> 00:25:17,198 Víðáttumikið haf. 221 00:25:18,320 --> 00:25:20,914 Já. Víðáttumikið haf. 222 00:25:25,120 --> 00:25:26,633 -Mitchell. -Já. 223 00:25:26,720 --> 00:25:27,835 Það er komið að þér. 224 00:25:38,120 --> 00:25:41,272 Önd gengur inn á bar. 225 00:25:42,760 --> 00:25:44,512 Eða kjagar, öllu heldur. 226 00:25:44,800 --> 00:25:46,996 Svo hann gengur inn á barinn 227 00:25:47,080 --> 00:25:48,798 og segir við barþjóninn: 228 00:25:48,880 --> 00:25:50,996 "Get ég fengið myntulíkjör?" 229 00:25:56,920 --> 00:25:58,354 Bíddu aðeins. 230 00:25:58,440 --> 00:26:00,158 Hreyfill 1 er dauður. 231 00:26:00,240 --> 00:26:01,275 Hinir hreyflarnir brenna meira eldsneyti. 232 00:26:01,360 --> 00:26:02,395 Þarf að nauðbeita. 233 00:26:03,560 --> 00:26:06,074 Heyrðu... Hvað heitir hann? 234 00:26:06,160 --> 00:26:08,151 -Ég veit það ekki. -Vélvirki? 235 00:26:08,240 --> 00:26:10,038 Geturðu komið fram í stjórnklefann og nauðbeitt hreyfilinn? 236 00:26:11,320 --> 00:26:12,549 Hvað er um að vera? 237 00:26:12,640 --> 00:26:13,914 Aðstoðarflugmaður til talstöðvarmanns. Sendu til bækistöðva. 238 00:26:14,000 --> 00:26:15,991 -Hver þeirra? -Vinstri. 239 00:26:16,080 --> 00:26:17,195 Við þurfum meira hægra megin. 240 00:26:17,280 --> 00:26:18,395 Við höfum ekki meira þar. 241 00:26:18,480 --> 00:26:19,470 Við þurfum meira hægra megin! 242 00:26:19,560 --> 00:26:20,675 Við höfum ekki meira þar. 243 00:26:23,440 --> 00:26:24,396 Fjandinn! 244 00:26:24,480 --> 00:26:26,517 Báðir hreyflarnir vinstra megin eru dauðir. 245 00:26:27,800 --> 00:26:29,279 Þetta er allt sem við höfum hægra megin, Phil. 246 00:26:29,480 --> 00:26:30,470 Allt í lagi. 247 00:26:36,160 --> 00:26:37,275 Heyrðu, Phil? 248 00:26:37,440 --> 00:26:38,430 Já? 249 00:26:38,840 --> 00:26:39,989 Er þetta... 250 00:26:41,160 --> 00:26:42,309 Búið ykkur undir brotlendingu. 251 00:26:43,840 --> 00:26:45,433 Miðsvæðisskytta! 252 00:26:45,520 --> 00:26:46,794 Sæktu vistakassann. 253 00:26:47,520 --> 00:26:49,193 Tjóðrið byssurnar. 254 00:26:49,680 --> 00:26:51,273 Hver undirbýr bátana? 255 00:26:51,360 --> 00:26:52,475 Glassman! 256 00:26:53,360 --> 00:26:54,430 Sendu neyðarkall. 257 00:26:54,520 --> 00:26:55,715 Eru allir í stöðum? 258 00:26:55,840 --> 00:26:57,797 -Sér einhver um bátana? -Já. 259 00:26:57,880 --> 00:26:58,995 Ég sé um þá! 260 00:26:59,520 --> 00:27:01,113 Mayday, Mayday, Mayday! 261 00:27:01,200 --> 00:27:03,271 Þetta er Green Hornet. Við erum að hrapa. 262 00:27:03,360 --> 00:27:04,919 Mayday, Mayday, Mayday! 263 00:27:05,000 --> 00:27:05,990 Gott og vel. 264 00:27:08,040 --> 00:27:09,872 Skorðið ykkur allir. 265 00:27:10,720 --> 00:27:11,710 Skorðið ykkur! 266 00:28:17,760 --> 00:28:19,319 Með stórkostlegri frammistöðu 267 00:28:19,400 --> 00:28:21,994 hefur bandaríski blökkumaðurinn Jesse Owens frá Ohio State 268 00:28:22,080 --> 00:28:25,198 unnið fjórar gullmedalíur fyrir 100 og 200 metra hlaup, 269 00:28:25,280 --> 00:28:27,954 langstökk og 400 metra boðhlaup. 270 00:28:28,440 --> 00:28:30,317 Næst er 5.000 metra hlaup 271 00:28:30,400 --> 00:28:33,791 þar sem landsmetshafinn Don Lash fer fyrir bandarísku sveitinni... 272 00:28:33,960 --> 00:28:36,429 ásamt nýliðanum Louie Zamperini. 273 00:29:11,320 --> 00:29:13,470 Hlaupararnir hafa nú þegar skipst í þrjá hópa 274 00:29:13,560 --> 00:29:17,758 þar sem Bandaríkjamaðurinn Don Lash og Finnarnir Salminen og Höckert eru fremstir. 275 00:29:17,840 --> 00:29:21,037 Finnarnir þykja alltaf sigurstranglegastir í þessari úthaldsgrein. 276 00:29:24,360 --> 00:29:27,557 Í öðrum hópnum er Bandaríkjamaðurinn Louie Zamperini. 277 00:29:34,400 --> 00:29:37,153 Finnarnir Höckert, Lehtinen og Salminen hafa keyrt upp hraðann 278 00:29:37,240 --> 00:29:39,356 og þeir gefa ekkert eftir. 279 00:29:40,040 --> 00:29:42,919 Það dregur af Zamperini og hann dregst lengra aftur úr. 280 00:30:02,400 --> 00:30:03,629 Við upphaf áttunda hrings 281 00:30:03,720 --> 00:30:07,031 halda Finnarnir enn forystu og Salminen er fremstur. 282 00:30:07,560 --> 00:30:08,959 Áfram, Louie. 283 00:30:11,720 --> 00:30:13,154 Áfram, Louie. 284 00:30:22,560 --> 00:30:24,073 Og nú hefst lokahringurinn. 285 00:30:24,160 --> 00:30:25,833 Finnarnir virðast hafa stjórn á þessu. 286 00:30:25,920 --> 00:30:29,834 Það lítur ekki út fyrir að Don Lash vinni gullið fyrir Bandaríkin. 287 00:30:34,240 --> 00:30:37,710 Það virðist vera einhver hreyfing aftarlega í hópnum. 288 00:30:38,680 --> 00:30:42,719 Já, það er Zamperini sem fer fram úr Norðmanninum Rolf Hansen. 289 00:30:47,240 --> 00:30:49,356 Hann virðist eiga nóg eftir á tankinum. 290 00:30:49,440 --> 00:30:50,430 Hann bætir heldur betur upp tímann sinn. 291 00:30:55,680 --> 00:30:57,796 Höckert og Lehtinen verða í 1. og 2. sæti. 292 00:30:57,880 --> 00:31:00,030 En sjáið Zamperini! 293 00:31:00,120 --> 00:31:02,350 Hann er með Don Lash í sigtinu. 294 00:31:04,960 --> 00:31:08,191 Kappinn mikli Don Lash verður ekki fremsti Bandaríkjamaðurinn, gott fólk. 295 00:31:08,280 --> 00:31:10,317 Það er miðskólastrákurinn Zamperini 296 00:31:10,400 --> 00:31:12,789 sem rýkur fram úr methöfunum á brautinni! 297 00:31:14,080 --> 00:31:17,630 Ég hef aldrei séð annað eins! 298 00:31:22,880 --> 00:31:26,953 Lokahringurinn, gott fólk. Metið fyrir hann var 69,2 sekúndur. 299 00:31:27,040 --> 00:31:29,873 Zamperini fór hann á 56 sekúndum. 300 00:31:29,960 --> 00:31:33,476 Þetta met á eftir að standa lengi, það get ég sagt ykkur. 301 00:33:51,720 --> 00:33:54,030 Allt í lagi, Phil. Gott og vel, félagi. 302 00:33:56,920 --> 00:33:58,991 Á þremur. Tveir. Þrír. 303 00:34:07,480 --> 00:34:08,754 Gott og vel. 304 00:34:40,160 --> 00:34:42,117 Jæja, gott og vel. 305 00:34:55,360 --> 00:34:57,112 Glassman hafði það ekki af. 306 00:35:01,200 --> 00:35:02,190 Cup hafði það ekki af. 307 00:35:02,280 --> 00:35:04,351 Ekki hugsa um það, Mac. 308 00:35:10,160 --> 00:35:11,195 Við munum deyja. 309 00:35:11,280 --> 00:35:13,112 Nei, við gerum það ekki, Mac. 310 00:35:16,320 --> 00:35:17,879 Þeir vita ekki hvar við erum. 311 00:35:18,040 --> 00:35:19,314 Þeir finna okkur. 312 00:35:20,720 --> 00:35:22,358 Þeir sjá okkur aldrei. 313 00:35:23,360 --> 00:35:25,271 Segðu honum að þegja. 314 00:35:27,000 --> 00:35:29,150 -Þegiðu, Mac. -Við munum deyja hérna. 315 00:35:29,240 --> 00:35:30,958 Ekki láta svona, Mac. Þegiðu. 316 00:35:44,280 --> 00:35:46,157 Heyrðu, Mac, súkkulaði. 317 00:35:47,720 --> 00:35:50,473 Einn ferningur að kvöldi, einn ferningur að morgni. 318 00:35:52,440 --> 00:35:53,999 Allt í lagi? 319 00:35:57,320 --> 00:35:58,515 Mac? 320 00:35:58,880 --> 00:35:59,870 NEYÐAR- DRYKKJARVATN 321 00:35:59,960 --> 00:36:02,554 Tveir til þrír sopar á dag. 322 00:36:03,560 --> 00:36:05,392 Við verðum að láta þetta endast. 323 00:36:13,520 --> 00:36:14,840 Zamp? 324 00:36:15,720 --> 00:36:17,438 -Zamp? -Já? 325 00:36:19,400 --> 00:36:21,073 Já, Phil? 326 00:36:24,440 --> 00:36:26,113 Það gleður mig að það ert þú. 327 00:36:28,360 --> 00:36:30,715 Já, það gleður mig líka að það er ég. 328 00:37:01,880 --> 00:37:03,553 Hvað var þetta? 329 00:37:44,880 --> 00:37:46,200 Mac! Mac, fljótur! 330 00:37:46,280 --> 00:37:48,032 Sæktu litarefnið, Mac. 331 00:37:50,240 --> 00:37:52,390 -Heyrðu! -Heyrðu! 332 00:37:54,600 --> 00:37:55,749 Heyrðu! 333 00:38:01,080 --> 00:38:02,718 Hérna niðri! 334 00:38:04,040 --> 00:38:05,110 Snúðu við! 335 00:38:10,720 --> 00:38:12,233 Helvítis gerpið þitt! 336 00:38:12,880 --> 00:38:14,200 Snúðu við! 337 00:38:50,760 --> 00:38:51,795 Hvað gerðirðu, Mac? 338 00:38:56,800 --> 00:38:58,837 -Það skiptir ekki máli. -Skiptir það ekki máli? 339 00:38:58,920 --> 00:39:00,354 Skiptir það ekki máli? 340 00:39:08,080 --> 00:39:09,753 Það skiptir ekki máli. 341 00:39:24,960 --> 00:39:29,113 Dagur 3 342 00:40:37,240 --> 00:40:38,389 Drottinn minn! 343 00:40:42,720 --> 00:40:44,154 Gríptu hann, Mac! 344 00:41:00,080 --> 00:41:02,196 Ég held að ég geti þetta ekki. 345 00:41:05,160 --> 00:41:06,594 Við verðum að reyna. 346 00:41:19,520 --> 00:41:20,954 Við urðum að reyna. 347 00:41:23,880 --> 00:41:25,279 Vitið þið hvað? 348 00:41:26,280 --> 00:41:28,271 Kannski eru fiskarnir ekki svona vandlátir. 349 00:41:43,560 --> 00:41:45,153 -Ja hérna. -Já? 350 00:41:45,240 --> 00:41:46,878 Ég veiddi einn. Já. 351 00:41:49,760 --> 00:41:51,239 Það var lagið, Phil! 352 00:41:54,360 --> 00:41:55,555 Hérna, hérna, hérna. 353 00:41:56,760 --> 00:41:57,989 Fjandinn. 354 00:42:03,240 --> 00:42:04,230 Allt í lagi. 355 00:42:08,600 --> 00:42:10,113 Komdu hingað, Mac. 356 00:42:12,240 --> 00:42:13,435 Komdu. 357 00:42:17,280 --> 00:42:18,395 Gott og vel. 358 00:42:32,480 --> 00:42:33,470 Góður? 359 00:42:40,320 --> 00:42:42,675 Svona borða Japanar fisk. 360 00:42:42,760 --> 00:42:43,750 Hráan. 361 00:42:43,840 --> 00:42:46,798 Að mínu viti er þetta ekki matur fyrr en maður eldar hann. 362 00:42:48,160 --> 00:42:49,434 Dálítil sítróna, 363 00:42:50,480 --> 00:42:51,675 dálítill hvítlaukur. 364 00:42:53,280 --> 00:42:54,873 Komið á heimili mitt þegar við komum heim. 365 00:42:54,960 --> 00:42:56,633 Mamma eldar fyrir ykkur. 366 00:42:57,480 --> 00:42:59,471 Munið þið eftir greininni í tímaritinu L/FE 367 00:43:00,000 --> 00:43:01,638 um Eddie Rickenbacker? 368 00:43:03,520 --> 00:43:06,558 Hann og áhöfnin hans urðu eldsneytislausir yfir Kyrrahafi. 369 00:43:07,360 --> 00:43:09,670 Þeir voru á reki á björgunarbátum í 24 daga. 370 00:43:11,800 --> 00:43:13,120 24 daga. 371 00:43:13,840 --> 00:43:15,353 En þeir höfðu það af, ekki satt? 372 00:43:15,640 --> 00:43:16,630 Já. 373 00:43:17,880 --> 00:43:19,791 Flestir þeirra misstu vitið. 374 00:43:20,760 --> 00:43:22,353 En þeir höfðu það af. 375 00:43:25,320 --> 00:43:26,640 Við verðum að tala saman. 376 00:43:27,480 --> 00:43:29,391 Verðum að halda einbeitingu. 377 00:43:30,640 --> 00:43:33,314 Ég skal segja ykkur hverju þið verðið líka hrifnir af. 378 00:43:33,400 --> 00:43:35,198 Deigbollunum hennar mömmu. 379 00:43:35,560 --> 00:43:37,915 Ítalir. 380 00:43:39,040 --> 00:43:41,395 Enginn gerir deigbollur eins og hún. 381 00:43:45,240 --> 00:43:46,389 Svo léttar. 382 00:43:47,120 --> 00:43:48,599 Eins og skýhnoðrar. 383 00:43:50,760 --> 00:43:55,277 Fyrst býr hún til deigið úr finmöluðu hveiti. 384 00:43:56,320 --> 00:43:58,630 Svo fínmöluðu að það er eins og talkúmpúður. 385 00:44:02,960 --> 00:44:05,554 Svo notar hún helling af eggjum, kannski tólf. 386 00:44:10,240 --> 00:44:12,117 Og hún þeytir þau, Mac. 387 00:44:15,280 --> 00:44:16,918 Þeytir þau. 388 00:44:18,800 --> 00:44:20,757 Og hún úðar þeim yfir. 389 00:44:55,120 --> 00:44:59,318 Dagur 18 390 00:45:00,800 --> 00:45:03,633 Leið mig heim 391 00:45:05,120 --> 00:45:08,636 Því nótt er dimm 392 00:45:09,400 --> 00:45:13,030 og langt að heiman ég er 393 00:45:15,880 --> 00:45:18,998 Leið Þú mig heim 394 00:45:34,600 --> 00:45:37,513 Heldurðu að Guð hafi búið til stjörnurnar, Phil? 395 00:45:41,480 --> 00:45:43,278 Já, það geri ég. 396 00:45:45,320 --> 00:45:48,358 Svo þú heldur að það sé einhver guðdómleg áætlun? 397 00:45:49,320 --> 00:45:51,630 Fyrir því að við lifum en hinir gerðu það ekki? 398 00:45:54,920 --> 00:45:56,877 Fyrir því að við erum hér núna? 399 00:45:58,280 --> 00:46:00,078 Þetta er áætlunin. 400 00:46:01,880 --> 00:46:04,520 Maður lífir sínu lífi eftir bestu getu. 401 00:46:06,920 --> 00:46:09,912 Maður reynir að skemmta sér á sama tíma. 402 00:46:13,840 --> 00:46:16,036 Svo einn daginn er því lokið. 403 00:46:17,200 --> 00:46:18,395 Maður vaknar 404 00:46:19,200 --> 00:46:23,990 og það situr engill við rúmstokkinn hjá manni. 405 00:46:25,520 --> 00:46:26,999 Engillinn segir: 406 00:46:29,360 --> 00:46:30,634 "Gott og vel, 407 00:46:32,400 --> 00:46:36,234 "þú getur spurt mig allra heimskulegu spurninganna núna 408 00:46:39,120 --> 00:46:41,714 "því ég hef öll svörin." 409 00:46:43,560 --> 00:46:45,358 Er þetta það sem þú trúir? 410 00:46:47,400 --> 00:46:48,799 Já. 411 00:46:49,720 --> 00:46:51,870 Þetta er það sem ég trúi. 412 00:47:16,320 --> 00:47:20,553 Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn... 413 00:47:22,240 --> 00:47:26,029 Ef þú kemur mér í gegnum þetta, ef þú bænheyrir mig 414 00:47:28,120 --> 00:47:31,556 þá sver ég að helga þér líf mitt. 415 00:47:35,920 --> 00:47:37,479 Ég geri hvað sem þú vilt. 416 00:47:43,320 --> 00:47:44,833 Ég bið þig. 417 00:48:58,360 --> 00:48:59,714 Mac. 418 00:49:19,040 --> 00:49:20,269 Jæja þá. 419 00:49:20,360 --> 00:49:22,351 -Jæja. -Allt í lagi. 420 00:49:24,120 --> 00:49:25,554 Ræðurðu við þetta? 421 00:49:41,600 --> 00:49:43,079 Ja hérna. 422 00:49:59,360 --> 00:50:01,954 Dagur 27 423 00:50:02,040 --> 00:50:03,394 Bara skráma. 424 00:50:13,760 --> 00:50:14,830 Hvernig er þetta? 425 00:50:14,920 --> 00:50:15,910 lilþefjandi. 426 00:50:16,960 --> 00:50:18,439 Það er sárabindið, 427 00:50:19,320 --> 00:50:20,549 ekki þú. 428 00:50:24,080 --> 00:50:26,390 Við slógum met Rickenbackers 429 00:50:27,440 --> 00:50:28,760 fyrir fjórum dögum. 430 00:50:31,120 --> 00:50:32,713 Telurðu dagana? 431 00:50:34,680 --> 00:50:35,670 Já. 432 00:51:04,680 --> 00:51:06,751 Heyrðu. 433 00:51:51,800 --> 00:51:52,790 Heyrðu! 434 00:51:56,080 --> 00:51:57,354 Almáttugur. 435 00:51:58,160 --> 00:51:59,673 Hamingjan góða. 436 00:52:00,520 --> 00:52:02,033 Heyrðu! 437 00:52:06,720 --> 00:52:08,199 Heyrðu! 438 00:52:58,800 --> 00:53:00,950 -Fyrir borð, strákar! -Ég get það ekki! 439 00:53:01,040 --> 00:53:02,519 Komið! 440 00:53:52,160 --> 00:53:54,197 -Mac? -Enn hér. 441 00:53:54,280 --> 00:53:55,315 Enn hér. 442 00:53:55,400 --> 00:53:56,629 Phil? 443 00:53:57,120 --> 00:53:58,554 Ef Japanar eru svona óhittnir 444 00:53:58,640 --> 00:54:00,631 gætum við jafnvel unnið fjárans stríðið. 445 00:54:20,520 --> 00:54:22,158 Fjárinn. 446 00:54:27,680 --> 00:54:28,829 Phil. 447 00:54:31,520 --> 00:54:32,840 Hér. 448 00:55:23,720 --> 00:55:24,710 Mac. 449 00:55:35,960 --> 00:55:38,793 Sástu óvæntu árásina hjá Mac? 450 00:55:43,400 --> 00:55:47,394 Hann réðst á kvikindið eins og steypiflugvél. 451 00:55:49,360 --> 00:55:51,431 Fjandans hákarlarnir voru skíthræddir. 452 00:55:53,720 --> 00:55:55,711 Hann bjargaði þér, horrenglan þín. 453 00:56:07,280 --> 00:56:11,478 1937. Verðmætasti hafnaboltaleikmaðurinn. 454 00:56:16,600 --> 00:56:18,398 Strákur frá Detroit. 455 00:56:20,200 --> 00:56:21,793 Gehringer. 456 00:56:26,960 --> 00:56:28,951 Heyrðu, Mac, vertu með í leiknum. 457 00:56:36,480 --> 00:56:37,709 Mac? 458 00:56:40,880 --> 00:56:42,996 -Mac? -Enn hér. 459 00:56:44,280 --> 00:56:45,793 Enn hér. 460 00:56:49,000 --> 00:56:51,992 Hvað ætlarðu að útbúa Í morgunverð, Zamp? 461 00:56:54,800 --> 00:56:56,393 Þú ræður. 462 00:57:01,280 --> 00:57:02,998 Deigbollur mömmu þinnar. 463 00:57:04,120 --> 00:57:06,157 Deigbollur í morgunverð? 464 00:57:08,840 --> 00:57:09,830 Því ekki? 465 00:57:19,840 --> 00:57:22,309 Mun ég deyja? 466 00:57:33,320 --> 00:57:34,913 Kannski, Mac. 467 00:57:39,760 --> 00:57:41,717 Heldurðu í kvöld? 468 00:57:48,240 --> 00:57:49,753 Kannski. 469 00:57:52,760 --> 00:57:54,239 Já. 470 00:57:58,640 --> 00:58:00,438 Ég held í kvöld. 471 00:58:09,000 --> 00:58:11,389 Svo maður er með deigið 472 00:58:12,320 --> 00:58:14,436 og fletur það út. 473 00:58:16,600 --> 00:58:18,352 Bara fletur það út. 474 00:58:20,400 --> 00:58:22,118 Gott, engir kekkir. 475 00:59:11,640 --> 00:59:15,634 Dagur 45 476 01:00:01,040 --> 01:00:02,758 Phil? 477 01:00:07,760 --> 01:00:09,717 Ég er með góðar fréttir... 478 01:00:11,880 --> 01:00:14,110 og slæmar fréttir. 479 01:00:36,680 --> 01:00:37,954 Phil? 480 01:00:41,120 --> 01:00:42,440 Zamp? 481 01:00:43,960 --> 01:00:45,359 Er í lagi með þig? 482 01:00:48,240 --> 01:00:50,231 Það er skrítið að vera á landi. 483 01:00:53,640 --> 01:00:55,074 Skrítið. 484 01:00:58,520 --> 01:01:00,113 Já. 485 01:01:30,880 --> 01:01:32,234 Hættu! 486 01:01:34,360 --> 01:01:36,033 Hættu þessu. 487 01:01:37,600 --> 01:01:39,432 Gerðu það, hættu þessu. 488 01:02:04,080 --> 01:02:08,313 NÍU LANDGÖNGULIÐAR STRÖNDUÐU Á MAKIN-EYJU - 18. ÁGÚST 1942 489 01:02:48,760 --> 01:02:52,116 Hve margir hermenn eru á Hawaii? 490 01:02:52,200 --> 01:02:55,556 Ofurstinn vill vita staðsetningu hermanna á Hawaii. 491 01:02:57,120 --> 01:02:58,155 Ég veit það ekki. 492 01:02:58,640 --> 01:03:00,074 Talaðu hærra! 493 01:03:02,280 --> 01:03:03,953 Ég veit það ekki. 494 01:03:06,080 --> 01:03:08,151 Ég hef ekki verið þar í... 495 01:03:14,120 --> 01:03:15,997 Þessi mynd. 496 01:03:16,080 --> 01:03:17,559 Er þetta hann? 497 01:03:17,640 --> 01:03:18,869 Er þetta þú? 498 01:03:23,560 --> 01:03:25,710 Ertu Ólympíukappi? 499 01:03:26,840 --> 01:03:29,309 Þú ert frægur Ólympíukappi. 500 01:03:31,800 --> 01:03:33,996 Hvar er ratsjáin, í B-24 af E-gerð? 501 01:03:34,120 --> 01:03:37,636 Ofurstinn vill vita staðsetningu ratsjárinnar í B-24 af E-gerð. 502 01:03:37,720 --> 01:03:39,836 Við notuðum þær gömlu. D-gerð. 503 01:03:40,320 --> 01:03:43,199 -Ertu sprengjuforingi? -Já. 504 01:03:46,160 --> 01:03:49,073 Hvað varð um landgönguliðana frá Makin-eyju? 505 01:03:51,760 --> 01:03:53,990 Hvernig virkar Norden sprengjumiðunarbúnaðurinn? 506 01:03:54,280 --> 01:03:55,793 Hvernig virkar Norden sprengjumiðunarbúnaðurinn? 507 01:03:55,880 --> 01:03:56,995 Maður snýr bara tveimur tökkum. 508 01:03:57,080 --> 01:03:59,196 Hvað varð um landgönguliðana? 509 01:04:04,200 --> 01:04:06,191 Teiknaðu Norden sprengjumiðunarbúnaðinn. 510 01:04:21,520 --> 01:04:22,954 Þeir voru afhöfðaðir. 511 01:04:58,640 --> 01:05:01,553 Ég teiknaði Philco útvarp með takkana á hliðinni. 512 01:05:10,320 --> 01:05:14,473 LOUIE ZAMPERINI BROTLENTI Á KYRRAHAFI Í MAÍ 1943 513 01:05:31,160 --> 01:05:32,355 Fjandinn! 514 01:06:30,920 --> 01:06:32,399 Farið úr fötunum. 515 01:07:17,360 --> 01:07:19,192 Krjúpið. 516 01:07:21,480 --> 01:07:22,993 Krjúpa? 517 01:07:23,640 --> 01:07:25,278 Krjúpið! 518 01:09:17,200 --> 01:09:18,474 Nei, nei! Nei, nei! 519 01:09:18,560 --> 01:09:19,595 Phil? 520 01:09:20,400 --> 01:09:22,789 -Phil? -Zamp! 521 01:09:23,760 --> 01:09:24,750 -Zamp! -Phil? 522 01:09:24,840 --> 01:09:26,558 Zamp! 523 01:09:56,040 --> 01:09:57,713 Þetta er Tókýó, er það ekki? 524 01:09:57,920 --> 01:09:59,752 Hlýtur að vera. 525 01:10:01,360 --> 01:10:04,000 Ég átti að keppa hér á Ólympíuleikunum 526 01:10:04,080 --> 01:10:05,991 áður en þeim var aflýst. 527 01:10:06,160 --> 01:10:07,309 Jæja? 528 01:10:08,240 --> 01:10:10,800 Mig langaði alltaf að koma tíl Tókýó. 529 01:10:12,800 --> 01:10:15,269 Gættu þess hvers þú óskar þér, lagsi. 530 01:11:08,600 --> 01:11:10,796 Hermaður. Hermaður. 531 01:11:11,400 --> 01:11:12,549 Yfirmaður. 532 01:11:13,760 --> 01:11:15,398 Hermaður. 533 01:11:16,560 --> 01:11:17,630 Yfirmaður. 534 01:12:04,440 --> 01:12:08,320 Góðan dag, gömlu fangar. 535 01:12:09,560 --> 01:12:12,439 Velkomnir, nýju hendur. 536 01:12:13,640 --> 01:12:17,793 Þetta eru Omori fangabúðirnar. 537 01:12:20,520 --> 01:12:24,070 Ég er Watanabe undirliðþjálfi. 538 01:12:29,080 --> 01:12:33,995 Þið eruð óvinir Japans. 539 01:12:36,240 --> 01:12:40,313 Komið verður fram við ykkur í samræmi við það. 540 01:13:18,400 --> 01:13:19,390 Horfðu á mig. 541 01:13:24,040 --> 01:13:25,633 Horfstu í augu við mig. 542 01:14:03,280 --> 01:14:04,679 Horfðu á mig! 543 01:14:19,840 --> 01:14:21,433 Ekki horfa á mig. 544 01:14:23,560 --> 01:14:25,198 Ekki horfa á mig. 545 01:14:36,280 --> 01:14:40,274 Nýju fangar, þið megið ekki fara. 546 01:14:41,720 --> 01:14:43,711 Þið munið standa í einangrun. 547 01:14:45,360 --> 01:14:49,035 Við viljum ekki fá sjúkdóma í skálana. 548 01:15:29,440 --> 01:15:31,272 -Gott kvöld, piltar. -Gott kvöld, herra. 549 01:15:31,360 --> 01:15:33,431 Tom Miller, skálaforingi ykkar. 550 01:15:33,520 --> 01:15:35,318 Komum ykkur fyrir í kojunum ykkar. 551 01:15:40,040 --> 01:15:41,439 Þú ert uppi. 552 01:15:44,680 --> 01:15:45,829 305, 553 01:15:48,720 --> 01:15:50,631 þú ert hér við hliðina á Þyrnirós. 554 01:15:51,560 --> 01:15:52,709 Tylltu þér niður. 555 01:15:53,960 --> 01:15:55,837 307, þú ert hérna. 556 01:15:57,960 --> 01:15:59,155 Þú ert? 557 01:15:59,760 --> 01:16:00,795 Frank Tinker. 558 01:16:00,880 --> 01:16:02,598 Tinker, þú ert uppi. 559 01:16:06,920 --> 01:16:08,149 Ég sé að þú hefur hitt Fuglinn. 560 01:16:14,280 --> 01:16:15,953 Hví kallið þið hann "Fuglinn"? 561 01:16:16,040 --> 01:16:17,155 Af því hann hlustar. 562 01:16:17,240 --> 01:16:21,473 Og ef hann heyrði nöfnin sem við vildum kalla hann dræpi hann okkur. 563 01:16:22,000 --> 01:16:23,911 Hann ólst víst upp auðugur. 564 01:16:24,000 --> 01:16:26,150 Vildi verða yfirforingi. Bjóst við að verða það. 565 01:16:27,320 --> 01:16:28,754 Og var neitað, 566 01:16:28,840 --> 01:16:31,434 sem hefur augljóslega ekki lagst vel í hann. 567 01:16:31,520 --> 01:16:35,354 Vitaskuld skýrir ekkert af þessu afbrigðilegt háttalag hans. 568 01:16:38,680 --> 01:16:40,318 Fitzgerald sjóliðsforingi. 569 01:16:40,400 --> 01:16:42,118 Zamperini, herra. 570 01:16:48,520 --> 01:16:50,750 Þeir voru að leita að svörum. 571 01:16:50,840 --> 01:16:52,990 En fengu engin, var það? 572 01:16:53,080 --> 01:16:54,593 Ekki nein. 573 01:16:58,240 --> 01:16:59,514 Þú ættir að leggja þig. 574 01:17:00,520 --> 01:17:01,874 Já, herra. 575 01:17:33,560 --> 01:17:36,234 Sjúkrastofa, hægri snú! 576 01:17:36,320 --> 01:17:37,913 Þið megið fara! 577 01:17:38,920 --> 01:17:42,356 Yfirmenn, hægri snú! 578 01:17:42,920 --> 01:17:44,399 Þið megið fara! 579 01:18:16,840 --> 01:18:20,515 Það eru miklir hæfileikar í Omori búðunum. 580 01:18:23,200 --> 01:18:24,918 Við erum með óperusöngvara. 581 01:18:26,320 --> 01:18:27,958 Hver er óperusöngvarinn? 582 01:18:34,360 --> 01:18:39,719 Við erum með yfirmatsvein frá Sydney í Ástralíu. 583 01:18:42,160 --> 01:18:45,915 Og við erum með Ólympíukappa. 584 01:18:48,960 --> 01:18:51,236 Hver er Ólympíukappinn? 585 01:18:56,320 --> 01:18:59,472 Hver er Ólympíukappinn? 586 01:19:40,240 --> 01:19:41,594 Ekki standa upp. 587 01:20:23,560 --> 01:20:24,834 Þér mistókst. 588 01:20:27,520 --> 01:20:29,272 Þú ert ekkert. 589 01:21:14,280 --> 01:21:15,270 Herra? 590 01:21:17,400 --> 01:21:21,678 Hann er að teikna í gegn svo við getum skilað því áður en Japparnir fatta neitt. 591 01:21:21,760 --> 01:21:23,956 Hann er búinn að teikna upp megnið af stríðinu. 592 01:21:28,800 --> 01:21:30,791 Við höfum gert innrás á Marshall-eyjar. 593 01:21:34,920 --> 01:21:38,151 Bandaríkin hafa gert innrás á Marshall-eyjar. 594 01:21:38,240 --> 01:21:40,151 Bandamenn sækja fram. 595 01:22:39,520 --> 01:22:41,079 Ég verð að segja... 596 01:22:41,160 --> 01:22:43,800 -Slepptu því. -Miðað við hóp manna sem borða ekki neitt 597 01:22:43,880 --> 01:22:45,029 þá skítum við ansi mikið. 598 01:22:47,720 --> 01:22:49,040 Ó, já. 599 01:22:49,680 --> 01:22:51,193 Ég held að þessi sé minn. 600 01:24:11,120 --> 01:24:12,793 Ertu hrifinn af Saipan? 601 01:24:41,280 --> 01:24:42,554 Ég drep hann. 602 01:24:44,160 --> 01:24:46,071 Þá skjóta þeir þig. 603 01:24:46,160 --> 01:24:48,310 Mér er skítsama. Þeir mega skjóta mig. 604 01:24:50,840 --> 01:24:52,956 Við sigrum þá ekki þannig. 605 01:24:53,640 --> 01:24:56,712 Við sigrum þá með því að lifa stríðið af. 606 01:24:57,840 --> 01:24:59,672 Þannig förum við að því. 607 01:25:00,760 --> 01:25:02,353 Það er hefnd okkar. 608 01:25:04,600 --> 01:25:06,955 Ef ég þoli það mun mér takast það. 609 01:25:09,520 --> 01:25:10,794 Nákvæmlega. 610 01:25:10,880 --> 01:25:12,439 Bróðir minn Pete sagði það alltaf. 611 01:25:12,520 --> 01:25:15,080 Hann hélt að ég gæti gert hvað sem er. 612 01:25:16,920 --> 01:25:19,196 Hann hélt að ég væri betri en ég er. 613 01:25:21,280 --> 01:25:22,873 Hver segir að þú sért það ekki? 614 01:25:43,880 --> 01:25:45,393 Við færumst nær. 615 01:26:55,360 --> 01:26:57,112 Hví læturðu mig berja þig? 616 01:27:09,880 --> 01:27:11,632 Þú ert dauður. 617 01:27:14,640 --> 01:27:19,316 Í Bandaríkjunum er sagt að Zamperini sé dáinn. 618 01:27:20,360 --> 01:27:24,638 Þeir segja fjölskyldunni þinni að þú hafir dáið í stríðinu. 619 01:27:24,720 --> 01:27:27,155 Útvarpsstöðin NBC segir Bandaríkjunum 620 01:27:27,240 --> 01:27:31,950 að frægi Ólympíuhlauparinn Zamperini sé dáinn. 621 01:27:36,640 --> 01:27:39,473 Viltu segja fjölskyldunni að þú sért ekki dáinn? 622 01:27:40,480 --> 01:27:41,993 Þessir heiðursmenn 623 01:27:42,680 --> 01:27:44,830 eru frá Útvarpi Tókýó. 624 01:27:46,200 --> 01:27:48,840 Við erum með þátt sem er sendur út um allan heim. 625 01:27:49,840 --> 01:27:52,354 Hann heitir Pósturinn kallar. 626 01:27:59,080 --> 01:28:00,639 "Halló, móðir. 627 01:28:01,520 --> 01:28:03,318 "Sonur þinn kallar til þín. 628 01:28:04,280 --> 01:28:06,237 "Móðir, ég elska þig. 629 01:28:07,400 --> 01:28:08,959 "Ég er hress og á lífi." 630 01:28:55,720 --> 01:28:57,677 Ég orða þetta eins og ég vil. 631 01:28:57,760 --> 01:28:58,909 Að sjálfsögðu. 632 01:29:18,200 --> 01:29:19,918 Halló, Ameríka. 633 01:29:22,680 --> 01:29:24,591 Þetta er Pósturinn kallar. 634 01:29:24,760 --> 01:29:28,640 Í dag kallar pósturinn á frú Louise Zamperini 635 01:29:28,720 --> 01:29:31,030 í Torrance í Kaliforníu. 636 01:29:31,120 --> 01:29:34,750 Louie Zamperini er ekki horfinn og ekki dáinn 637 01:29:34,840 --> 01:29:38,196 eins og yfirvöld þín hafa ranglega tilkynnt. 638 01:29:38,280 --> 01:29:41,875 Hann er heill á húfi hjá okkur. 639 01:29:41,960 --> 01:29:44,679 Svo hlustaðu áfram, frú Zamperini, 640 01:29:44,760 --> 01:29:49,630 og ekkert að þakka. Okkar er ánægjan. 641 01:29:54,280 --> 01:29:57,477 Halló, móðir og faðir, systur og vinir. 642 01:29:59,440 --> 01:30:01,511 Það er Louie sem talar. 643 01:30:02,240 --> 01:30:03,833 Og þetta er í fyrsta sinn í tvö ár 644 01:30:03,960 --> 01:30:05,633 sem þið heyrið rödd mína. 645 01:30:08,680 --> 01:30:11,354 Ég er ómeiddur og við góða heilsu. 646 01:30:15,400 --> 01:30:18,392 Ég er núna í haldi í stríðsfangabúðum í Tókýó 647 01:30:18,480 --> 01:30:22,075 og fæ eins góða meðferð og búast má við á stríðstímum. 648 01:30:23,840 --> 01:30:28,676 Ég vona að Pete geti enn heimsótt ykkur vikulega frá San Diego. 649 01:30:31,680 --> 01:30:32,829 Pabbi, 650 01:30:33,640 --> 01:30:35,039 haltu byssunum mínum í góðu standi 651 01:30:35,120 --> 01:30:37,873 svo við getum farið að veiða þegar ég kem heim. 652 01:30:40,360 --> 01:30:44,035 Náð nokkrum vænum kanínum fyrir deigbollusósu mömmu. 653 01:30:46,680 --> 01:30:50,560 Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 654 01:30:55,040 --> 01:30:57,429 Ástarkveðja frá syni ykkar, Louie. 655 01:31:32,520 --> 01:31:33,840 Þú varst góður. 656 01:31:33,920 --> 01:31:35,149 Mjög góður. 657 01:31:38,120 --> 01:31:40,191 Þú mátt tala aftur í útvarpinu. 658 01:31:43,080 --> 01:31:46,675 ÚTSENDINGARHANDRIT 659 01:31:54,040 --> 01:31:55,519 Ég get ekki sagt þetta. 660 01:31:55,600 --> 01:31:56,749 Hví ekki? 661 01:31:56,840 --> 01:31:58,672 Af því það er ekki satt. 662 01:31:59,760 --> 01:32:02,434 Það sem stendur um Bandaríkin, ég get ekki sagt það. 663 01:32:05,120 --> 01:32:06,918 Þeir segja það. 664 01:32:07,840 --> 01:32:09,797 Bandaríkjamenn eins og þú. 665 01:32:10,360 --> 01:32:11,589 Þeir búa hér. 666 01:32:12,040 --> 01:32:13,553 Mikil þægindi. 667 01:32:13,640 --> 01:32:14,994 Góður matur. 668 01:32:18,800 --> 01:32:21,189 Þeir fá ljúffengan mat. 669 01:32:27,680 --> 01:32:28,954 Viltu fara aftur í búðirnar? 670 01:32:32,960 --> 01:32:35,236 Þú ferð í útsendinguna. 671 01:33:27,280 --> 01:33:29,556 Þú ert eins og ég. 672 01:33:30,440 --> 01:33:32,670 Við erum báðir sterkir. 673 01:33:34,000 --> 01:33:37,516 Ég sá það í augum þínum 674 01:33:37,600 --> 01:33:39,511 fyrsta daginn. 675 01:33:40,360 --> 01:33:41,953 Ég hugsaði, 676 01:33:42,040 --> 01:33:45,795 þessi maður verður vinur minn. 677 01:33:48,800 --> 01:33:50,199 En... 678 01:33:50,800 --> 01:33:53,679 óvinur Japans. 679 01:33:55,280 --> 01:33:57,396 Þú hlustar ekki. 680 01:33:58,280 --> 01:34:01,511 Þú gerir ekki það sem þú ert beðinn um. 681 01:34:09,880 --> 01:34:13,236 Það er nauðsynlegt að sýna virðingu. 682 01:34:14,360 --> 01:34:15,680 Engin virðing, 683 01:34:16,560 --> 01:34:18,278 engin regla. 684 01:34:24,760 --> 01:34:27,957 Það þarf að kenna þessum manni virðingu. 685 01:34:28,360 --> 01:34:32,593 Allir hinir fangarnir munu kenna honum þessa lexíu. 686 01:34:35,080 --> 01:34:37,071 Hver einasti fangi 687 01:34:37,720 --> 01:34:41,429 mun kýla þennan mann í andlitið. 688 01:34:53,840 --> 01:34:55,274 Herra... 689 01:34:56,840 --> 01:34:58,672 við getum ekki gert það. 690 01:35:36,840 --> 01:35:38,239 Gerðu það. 691 01:35:40,400 --> 01:35:42,710 Gerðu það, herra. Láttu vaða. 692 01:35:43,840 --> 01:35:45,797 Ljúktu því bara af. 693 01:35:46,120 --> 01:35:48,634 Kýldu hann í andlitið. 694 01:35:54,200 --> 01:35:55,599 Láttu vaða. 695 01:35:56,360 --> 01:35:57,919 Kýldu hann! 696 01:36:03,160 --> 01:36:04,150 Næsti! 697 01:36:04,840 --> 01:36:06,194 Gerðu það. 698 01:36:06,320 --> 01:36:08,072 Láttu vaða. 699 01:36:13,680 --> 01:36:15,159 Næsti! 700 01:36:17,560 --> 01:36:19,756 Allt í lagi. Láttu vaða, herra. 701 01:36:19,840 --> 01:36:21,672 Láttu vaða, herra. 702 01:36:24,080 --> 01:36:25,150 -Kýldu fast! -Gerðu það! 703 01:36:25,240 --> 01:36:26,435 Kýldu mig! 704 01:36:29,360 --> 01:36:30,509 Næsti! 705 01:36:32,360 --> 01:36:34,033 Áfram, Tink, kýldu mig hressilega. Láttu vaða, herra. 706 01:36:36,000 --> 01:36:37,354 Næsti! 707 01:36:38,520 --> 01:36:39,840 Láttu vaða. 708 01:36:41,000 --> 01:36:42,035 Næsti! 709 01:36:51,560 --> 01:36:53,358 Kýldu fast! 710 01:36:56,280 --> 01:36:57,759 Næsti! 711 01:37:22,760 --> 01:37:24,239 Fastar! 712 01:37:31,080 --> 01:37:32,275 Næsti! 713 01:37:38,760 --> 01:37:39,955 Næsti! 714 01:37:44,960 --> 01:37:46,439 Næsti! 715 01:38:48,680 --> 01:38:52,469 Öskubuska! 716 01:38:52,560 --> 01:38:53,789 Hvar er þessi óþekktarormur? 717 01:38:55,240 --> 01:38:56,833 Hefurðu séð hana, lagsi? 718 01:38:57,800 --> 01:38:59,518 Þarna ertu, lata stelpa. 719 01:38:59,600 --> 01:39:01,511 Hvernig á ég að gera mig tilbúna fyrir ballið 720 01:39:01,600 --> 01:39:03,273 ef þú situr þarna og gerir ekkert? 721 01:39:03,360 --> 01:39:04,680 Það er álíka gagnlegt 722 01:39:04,760 --> 01:39:06,512 og morgundansæfingarnar okkar. 723 01:39:12,680 --> 01:39:14,000 Lagaðu kjólinn minn 724 01:39:14,080 --> 01:39:17,118 svo hinn fjallmyndarlegi Hillenbrand prins taki eftir mér. 725 01:39:17,200 --> 01:39:19,794 Það tæki enginn prins eftir þér þótt hann dytti í fangið á þér. 726 01:39:19,880 --> 01:39:22,030 Svona nú, Buska, lagaðu á mér hárið. 727 01:39:24,080 --> 01:39:25,991 Lagaðu kjólinn minn! 728 01:39:26,080 --> 01:39:27,354 Lagaðu hárið á mér! 729 01:39:27,480 --> 01:39:28,470 Kjólinn! 730 01:39:28,560 --> 01:39:30,039 Hár, hár, hár! 731 01:39:30,120 --> 01:39:31,633 Talarðu núna þýsku? 732 01:39:31,720 --> 01:39:32,869 Hættið! Hættið! 733 01:39:33,440 --> 01:39:36,353 Þið látið mig gera alla þessa heimskulegu og ómögulegu hluti 734 01:39:36,440 --> 01:39:38,477 án matar og án hvíldar! 735 01:39:38,560 --> 01:39:40,949 Þið læsið mig inni í kaníinubúri. 736 01:39:41,040 --> 01:39:42,553 Ég hef fengið nóg! 737 01:39:43,360 --> 01:39:45,078 Ég er með góðar fréttir. 738 01:39:48,280 --> 01:39:50,237 Ég hef fengið stöðuhækkun. 739 01:39:50,920 --> 01:39:52,672 Það eru góðu fréttirnar. 740 01:39:54,360 --> 01:39:56,078 Slæmu fréttirnar? 741 01:39:59,080 --> 01:40:01,549 Ég verð að kveðja vini mína. 742 01:40:08,800 --> 01:40:11,440 Ég fer frá Omori á morgun. 743 01:40:16,760 --> 01:40:20,515 Ekkert í þessu lífi er vonlaust, Buska. 744 01:40:20,600 --> 01:40:23,399 Ef þú heldur höfði og missir ekki trúna 745 01:40:23,480 --> 01:40:26,836 geturðu gert hvað sem er! 746 01:40:28,440 --> 01:40:30,158 Óttastu ekki, kæra barn. 747 01:40:30,760 --> 01:40:33,434 Ég er álfkonan þín. 748 01:40:33,600 --> 01:40:35,750 Þú mátt óska mér til hamingju. 749 01:41:17,120 --> 01:41:19,475 Og þarna fer hann. 750 01:41:20,640 --> 01:41:22,631 Rétt eins og ekkert sé. 751 01:41:37,360 --> 01:41:38,839 Ég er með... 752 01:41:39,680 --> 01:41:40,875 fjóra kónga. 753 01:41:41,360 --> 01:41:42,680 Þar hafið þið það. 754 01:41:43,840 --> 01:41:45,877 Baróninn hefur verið sigraður, Tinker. 755 01:41:45,960 --> 01:41:47,712 -Jæja? -Sykur handa okkur í kvöld. 756 01:42:42,440 --> 01:42:43,555 Ertu með hana, Miller? 757 01:42:43,640 --> 01:42:44,835 Sendið aðra fötu! 758 01:42:53,720 --> 01:42:55,791 Hjálpum við núna Japönum? 759 01:42:56,680 --> 01:42:58,079 Gætum eins látið þetta brenna. 760 01:42:58,160 --> 01:43:00,037 Látið hana ganga! 761 01:43:01,360 --> 01:43:02,395 Hérna. 762 01:43:16,480 --> 01:43:18,790 B-29 vélar, strákar! 763 01:43:21,280 --> 01:43:22,873 Nú líður ekki á löngu. 764 01:43:23,360 --> 01:43:25,192 Ég myndi ekki vera of spenntur. 765 01:43:26,040 --> 01:43:28,270 Ef Bandamenn sigra 766 01:43:28,360 --> 01:43:30,749 Munu Japanar fyrirskipa dráp á öllum. 767 01:43:32,600 --> 01:43:34,637 Ég heyrði til þeirra. 768 01:43:36,560 --> 01:43:38,870 Ef við sigrum erum við dauðans matur. 769 01:43:41,920 --> 01:43:44,992 Fyrir hverju eigum við þá að biðja? 770 01:43:47,280 --> 01:43:48,475 Niður! Leggist niður! 771 01:43:54,520 --> 01:43:56,397 Taktu eigur þínar. Þeir flytja okkur burt. 772 01:44:00,040 --> 01:44:02,236 -Hvert? -Ég veit það ekki. 773 01:44:02,320 --> 01:44:03,833 Í nýjar búðir. 774 01:44:04,320 --> 01:44:05,993 Á lúxushótel í Tókýó. 775 01:44:06,080 --> 01:44:08,469 Á einhvern stað þar sem Bandamenn finna okkur ekki. 776 01:48:24,360 --> 01:48:27,193 Þetta eru Naoetsu fangabúðirnar. 777 01:48:28,920 --> 01:48:32,390 Ég er Watanabe liðþjálfi, 778 01:48:32,480 --> 01:48:34,596 yfirmaður ykkar. 779 01:48:35,960 --> 01:48:40,352 Þið eruð óvinir Japans. 780 01:48:41,280 --> 01:48:43,351 Komið verður fram við ykkur 781 01:48:44,520 --> 01:48:46,591 í samræmi við það. 782 01:48:49,360 --> 01:48:51,795 Þið munuð hjálpa Japönum 783 01:48:51,920 --> 01:48:54,514 með því að vinna á kolaprömmunum. 784 01:48:55,040 --> 01:48:58,556 Hver sá sem vinnur ekki... 785 01:49:00,080 --> 01:49:01,912 verður tekinn af lífi. 786 01:49:11,520 --> 01:49:13,830 Hví horfistu ekki í augu við mig? 787 01:49:20,640 --> 01:49:22,313 Þið getið sofið hér. 788 01:49:26,400 --> 01:49:27,879 Þið tveir þarna. 789 01:49:34,680 --> 01:49:36,478 Þetta eru leiðarlokin, félagar. 790 01:49:37,160 --> 01:49:38,559 Enginn veit að þið eruð hér. 791 01:49:40,640 --> 01:49:42,836 Það er best að þið sættið ykkur við örlög ykkar. 792 01:51:21,920 --> 01:51:24,673 Roosevelt forseti ykkar... 793 01:51:27,640 --> 01:51:28,835 er dáinn. 794 01:52:46,800 --> 01:52:48,120 Louie? 795 01:52:52,720 --> 01:52:54,199 Louie? 796 01:52:57,520 --> 01:52:58,715 Er í lagi með þig? 797 01:54:23,080 --> 01:54:24,434 Taktu hann upp! 798 01:54:59,880 --> 01:55:00,950 Lyftu honum. 799 01:55:03,800 --> 01:55:04,915 Lyftu honum! 800 01:55:35,840 --> 01:55:37,194 Upp fyrir höfuðið á þér. 801 01:56:02,840 --> 01:56:04,160 Ef hann missir hann... 802 01:56:05,200 --> 01:56:06,235 skjóttu hann. 803 01:58:03,480 --> 01:58:05,118 Áfram, Louie. 804 01:58:06,160 --> 01:58:07,639 Áfram, strákur. 805 01:58:12,960 --> 01:58:14,359 Áfram, Louie. 806 01:59:13,640 --> 01:59:15,039 Ekki horfa á mig. 807 01:59:17,560 --> 01:59:19,233 Ekki horfa á mig. 808 01:59:36,400 --> 01:59:37,834 Ekki horfa á mig! 809 01:59:38,240 --> 01:59:40,038 Ekki horfa á mig! 810 02:01:55,160 --> 02:01:56,150 "Fangar í Naoetsu. 811 02:01:58,360 --> 02:02:02,194 "Það er komið að lokum stríðsins. 812 02:02:20,920 --> 02:02:22,274 "Í dag, 813 02:02:22,360 --> 02:02:26,513 "í anda nýrrar framtíðar okkar merku þjóða, 814 02:02:27,960 --> 02:02:33,751 "bjóðum við öllum föngum að baða sig í Hokurafljóti." 815 02:02:39,640 --> 02:02:40,914 Það er komið að því. 816 02:02:42,920 --> 02:02:44,115 Við verðum drepnir. 817 02:05:20,720 --> 02:05:22,836 Þetta eru strákarnir okkar! 818 02:05:22,920 --> 02:05:24,479 Þeir hafa séð okkur! 819 02:05:24,560 --> 02:05:27,598 Þessu er lokið! Stríðinu er lokið! 820 02:06:03,120 --> 02:06:07,353 VARPIÐ HÉR 821 02:06:20,160 --> 02:06:22,629 SIGURDAGSHÁTÍÐARHÖLD UM ALLT LAND 822 02:08:47,480 --> 02:08:48,470 Louie! 823 02:09:08,000 --> 02:09:09,638 Þú hafðir þetta af. 824 02:09:09,960 --> 02:09:11,951 Hamingjan góða, að sjá þig. 825 02:09:18,640 --> 02:09:20,392 Ó, mamma. 826 02:09:48,960 --> 02:09:51,270 Árið 1946 kynntist Louie Zamperini og giftist sinni heittelskuðu Cynthia Applewhite. 827 02:09:51,360 --> 02:09:55,911 Þau eignuðust dóttur, Cissy, og son, Luke. 828 02:10:00,640 --> 02:10:04,554 Lt. Russell "Phil" Phillips lifði af stríðið og giftist kærustu sinni, Cecy. 829 02:10:04,640 --> 02:10:09,032 Hann og Louie héldu vinskapnum lengi eftir stríðið. 830 02:10:13,640 --> 02:10:16,951 Mutsuhiro Watanabe, "Fuglinn", var í felum í allnokkur ár sem stríðsglæpamaður 831 02:10:17,040 --> 02:10:22,069 þar til Bandaríkin veittu honum sakaruppgjöf í viðleitni til að bæta samband sitt við Japan. 832 02:10:25,720 --> 02:10:27,836 Eftir að hafa þjáðst árum saman af áfallastreitu 833 02:10:27,920 --> 02:10:30,355 efndi Louie loforð sitt um að þjóna Guði 834 02:10:30,440 --> 02:10:33,034 og hann segir það hafa bjargað lífi sínu. 835 02:10:35,920 --> 02:10:38,480 Drifinn áfram af trú sinni 836 02:10:38,600 --> 02:10:41,592 sá Louie að leiðin fram á við var ekki hefnd heldur fyrirgefning. 837 02:10:44,960 --> 02:10:48,157 Hann sneri aftur til Japans þar sem hann fann og friðmæltist við fyrrum fangara sína. 838 02:10:48,240 --> 02:10:50,595 Einungis Fuglinn neitaði að hitta hann. 839 02:10:54,240 --> 02:10:58,438 Draumur Louie rættist að lokum og hann hljóp aftur á Ólympíuleikunum. 840 02:11:00,400 --> 02:11:04,758 Áttræður að aldri. 841 02:11:07,360 --> 02:11:11,069 Í Japan. 842 02:11:29,800 --> 02:11:35,079 LOUIE ZAMPERINI 1917-2014 843 02:11:38,960 --> 02:11:44,433 ÓBUGAÐUR 844 02:11:44,800 --> 02:11:46,791 Íslenskur texti: Haraldur Jóhannsson 845 02:17:20,880 --> 02:17:21,517 Icelandic