1 00:00:51,635 --> 00:00:56,515 Velkomin, dauðlegu flón, til New Orleans. 2 00:00:56,682 --> 00:00:59,560 Borg hins yfirskilvitlega. 3 00:01:00,727 --> 00:01:04,857 Þar sem dapurlegar útfarir enda með fögnuði. 4 00:01:06,024 --> 00:01:09,027 Þar sem dauðinn táknar ekki endalok... 5 00:01:09,194 --> 00:01:11,488 heldur nýtt upphaf. 6 00:01:12,030 --> 00:01:16,702 Þar sem jafnvel sorgin getur verið gátt yfir til gleðinnar 7 00:01:17,369 --> 00:01:20,873 ef maður er tilbúinn að ganga í gegn. 8 00:01:26,920 --> 00:01:29,381 Klukkan er 11.58. Verum tilbúin. 9 00:01:36,346 --> 00:01:37,848 Vá. -Fyrirgefðu, barþjónn. 10 00:01:39,391 --> 00:01:43,604 Fyrirgefðu, barþjónn. Gæti ég fengið drykk? Jæja þá. 11 00:01:44,021 --> 00:01:45,022 Hérna. 12 00:01:46,315 --> 00:01:47,649 Taktu glasið mitt. 13 00:01:49,193 --> 00:01:50,444 Þá vantar þig glas. 14 00:01:50,611 --> 00:01:52,237 Ég drekk ekki mikið. 15 00:01:53,822 --> 00:01:54,907 Viltu deila því? 16 00:01:55,240 --> 00:01:56,241 Já. 17 00:01:56,950 --> 00:01:58,452 Ertu með einhverjum? 18 00:01:58,619 --> 00:01:59,536 Já. 19 00:01:59,703 --> 00:02:00,913 Vinnufélögum mínum 20 00:02:01,079 --> 00:02:03,498 sem eru vandræðalegir fyrir aftan mig. 21 00:02:05,459 --> 00:02:07,085 Við hvað starfarðu? 22 00:02:07,920 --> 00:02:09,213 Ég er stjarneðlisfræðingur. 23 00:02:10,255 --> 00:02:11,673 Það er eins og... 24 00:02:11,840 --> 00:02:13,592 geimvísindamaður. 25 00:02:14,551 --> 00:02:16,553 Ég sé reyndar um að hanna linsur. 26 00:02:16,720 --> 00:02:19,431 Ég vinn að formúlu til að kortleggja hulduefni 27 00:02:19,598 --> 00:02:23,227 með samsetningu tiltækra upplýsinga og lærdómi skammtafræðinnar 28 00:02:23,393 --> 00:02:24,394 og það er flókið... 29 00:02:24,561 --> 00:02:27,105 Hljómar eins og þú reynir að sjá hið óséða. 30 00:02:27,606 --> 00:02:29,316 Það er nákvæmlega málið. 31 00:02:29,483 --> 00:02:30,984 Þú orðaðir það mun betur. 32 00:02:31,151 --> 00:02:33,362 Allt í lagi. Ég geri eiginlega... 33 00:02:33,862 --> 00:02:35,489 Ég geri dálítið svipað. 34 00:02:35,656 --> 00:02:37,032 Ég sé um draugagöngur. 35 00:02:39,076 --> 00:02:40,869 Það er alls ekkert svipað. 36 00:02:41,036 --> 00:02:43,330 Nei, en það er ekki alveg ólíkt. 37 00:02:44,289 --> 00:02:46,750 Ég hjálpa fólki að sjá það sem sést ekki alltaf. 38 00:02:46,917 --> 00:02:48,502 Eins og svífandi vofur. 39 00:02:48,669 --> 00:02:49,711 Svipi. -Tíu! 40 00:02:49,878 --> 00:02:51,547 Anda sem fljúga í gegnum veggi. 41 00:02:51,713 --> 00:02:53,882 Andsetningar. -Þú hæðist að mér. 42 00:02:54,049 --> 00:02:55,175 Sjö! 43 00:02:55,342 --> 00:02:57,469 Komdu í göngu hjá mér. -Sex! Fimm! 44 00:02:57,636 --> 00:02:58,720 Já. -Fjórar! 45 00:02:58,887 --> 00:02:59,721 Já. 46 00:02:59,888 --> 00:03:02,975 Þrjár! Tvær! Ein! 47 00:03:03,433 --> 00:03:05,394 Gleðilegt nýtt ár! 48 00:03:08,438 --> 00:03:09,439 Ég heiti Ben. 49 00:03:10,983 --> 00:03:11,984 Alyssa. 50 00:03:13,402 --> 00:03:14,403 Ben? 51 00:03:16,363 --> 00:03:17,364 Ben! 52 00:03:23,036 --> 00:03:24,037 Ben? 53 00:03:26,206 --> 00:03:29,918 Mér þykir leitt að gera slæman dag enn verri 54 00:03:30,085 --> 00:03:31,503 en kortinu var hafnað. 55 00:03:31,670 --> 00:03:34,548 Því heldurðu að þetta sé slæmur dagur? 56 00:03:34,715 --> 00:03:36,175 Af hverju held ég það? 57 00:03:36,341 --> 00:03:38,177 Þú angar af gærdeginum. 58 00:03:40,679 --> 00:03:41,680 Hérna. 59 00:03:43,765 --> 00:03:44,975 Hvað eru mörg úti? 60 00:03:45,559 --> 00:03:47,269 Sjö manns. -Sjö. 61 00:03:47,436 --> 00:03:49,104 Því sérðu enn um göngurnar hennar? 62 00:03:49,271 --> 00:03:50,647 Ég lauma þér út að aftan. 63 00:03:50,814 --> 00:03:52,566 Nei, þau elta mig bara. 64 00:03:54,026 --> 00:03:55,360 Þau gera það alltaf. 65 00:03:55,777 --> 00:03:56,778 Já. 66 00:03:59,031 --> 00:04:01,074 Ert þú Ben, leiðsögumaður? 67 00:04:01,283 --> 00:04:03,327 Ég er hann. -Ég er frá Syracuse. 68 00:04:03,493 --> 00:04:05,787 Frábært. Nú les ég upp nöfnin ykkar. 69 00:04:05,954 --> 00:04:08,165 Ég vil bara heyra orðið "hérna" 70 00:04:08,332 --> 00:04:10,083 og ekkert annað en það. 71 00:04:11,043 --> 00:04:13,670 Er John Peluso á svæðinu? -Mættur. 72 00:04:13,837 --> 00:04:15,422 Endurskoðandi til 50 ára. 73 00:04:15,589 --> 00:04:16,673 Mér er sama. 74 00:04:16,839 --> 00:04:18,926 Hér er einhver Carol... 75 00:04:19,091 --> 00:04:20,177 Hérna! 76 00:04:20,344 --> 00:04:22,095 Ég heiti Carol. Þú líka? 77 00:04:22,262 --> 00:04:25,265 En hvað það er fyndið! 78 00:04:25,766 --> 00:04:28,227 Carol er mjög algengt nafn. 79 00:04:35,275 --> 00:04:37,069 Er reimt í þessu húsi? 80 00:04:37,236 --> 00:04:39,947 Þetta er söguganga. Hey, hey. 81 00:04:40,322 --> 00:04:42,157 Ég sýni ykkur hluti og tala um þá. 82 00:04:42,324 --> 00:04:43,367 Engar draugasögur. 83 00:04:48,872 --> 00:04:49,957 Sko... 84 00:04:50,582 --> 00:04:53,710 ég heyrði að það væru draugar í dómkirkjunni. 85 00:04:53,877 --> 00:04:55,337 Draugar eru ekki til. 86 00:04:55,504 --> 00:04:56,755 Ég trúi á drauga. 87 00:04:56,922 --> 00:05:01,885 Barbara frænka stundaði fuglaskoðun og dýrkaði kólibrífugla. 88 00:05:02,052 --> 00:05:04,555 Hvað sáum við á útfarardaginn? 89 00:05:04,721 --> 00:05:05,722 Kólibrífugl! 90 00:05:05,889 --> 00:05:07,391 Sko, Carólur... 91 00:05:07,558 --> 00:05:10,644 ég skal segja ykkur sannleikann. 92 00:05:10,811 --> 00:05:14,022 Ég hef farið inn í hvert einasta "reimleikahús" 93 00:05:14,189 --> 00:05:15,983 í mestu draugaborg heims. 94 00:05:16,149 --> 00:05:18,151 Ég var þarna inni í 72 tíma. 95 00:05:18,735 --> 00:05:19,820 Vitið þið hvað ég fann? 96 00:05:21,655 --> 00:05:23,448 Ekki nokkurn skapaðan hlut. 97 00:05:23,615 --> 00:05:26,702 Draugar eru ekki til. Hold er mold. Við erum mold. 98 00:05:32,499 --> 00:05:33,500 Afsakið. 99 00:05:33,917 --> 00:05:35,169 Afsakið þetta. 100 00:05:36,420 --> 00:05:37,421 Komið nú. 101 00:05:51,977 --> 00:05:55,355 {\an8}FOURNETTE-KIRKJUGARÐUR Nr. 2 102 00:06:37,564 --> 00:06:40,025 AÐGANGUR BANNAÐUR 103 00:06:50,077 --> 00:06:51,495 Velkominn heim. 104 00:06:57,125 --> 00:06:58,168 {\an8}Hey. 105 00:07:00,587 --> 00:07:01,505 {\an8}Flutningamennirnir. 106 00:07:01,672 --> 00:07:04,216 {\an8}Við erum komin. Er langt í ykkur? 107 00:07:04,383 --> 00:07:07,219 {\an8}Fjórir tímar? Við lögðum af stað samtímis. 108 00:07:10,138 --> 00:07:11,640 {\an8}Já, ég skil hádegishléið 109 00:07:11,807 --> 00:07:13,892 {\an8}en þetta er líkara kvöldmat og bíó. 110 00:07:16,270 --> 00:07:17,688 {\an8}Við sjáumst bara þá. 111 00:07:18,689 --> 00:07:20,148 {\an8}Þessir flutningamenn. 112 00:07:22,067 --> 00:07:23,068 {\an8}Travis? 113 00:07:23,944 --> 00:07:25,237 {\an8}Hérna, mamma. 114 00:07:25,863 --> 00:07:27,698 {\an8}Ég er að skoða húsið. 115 00:07:39,918 --> 00:07:42,337 {\an8}Það er komið að því. Hér er einhver. 116 00:07:42,504 --> 00:07:43,714 {\an8}Allir á sinn stað. 117 00:07:48,093 --> 00:07:49,344 Hann sér okkur. 118 00:08:05,277 --> 00:08:08,447 Húsið verður æðislegt þegar við tökum það í gegn. 119 00:08:13,118 --> 00:08:14,161 {\an8}Ja hérna. 120 00:08:14,494 --> 00:08:15,704 {\an8}Viltu velja herbergi? 121 00:08:17,414 --> 00:08:18,749 {\an8}Örugglega uppi. 122 00:08:19,708 --> 00:08:21,084 {\an8}Elskarðu þetta? -Nei. 123 00:08:56,119 --> 00:08:57,162 Ekki í dag. 124 00:09:35,200 --> 00:09:36,535 Velkominn heim! 125 00:09:42,124 --> 00:09:43,876 Nei, nei, nei! 126 00:09:53,135 --> 00:09:54,303 Grasker, hvað er að? 127 00:09:54,469 --> 00:09:56,555 Það er reimt í húsinu! 128 00:09:56,722 --> 00:09:57,848 Bíddu nú hægur. 129 00:09:58,015 --> 00:10:01,518 Ég veit alveg að húsið mætti vera hlýlegra. 130 00:10:02,603 --> 00:10:04,938 En þér líður betur í dagsbirtunni. 131 00:10:06,231 --> 00:10:09,860 Ég kveiki á vanillukerti og það breytir öllu. 132 00:10:10,694 --> 00:10:11,820 Heldurðu það? 133 00:10:12,863 --> 00:10:16,074 Elskan mín, þú verður að gefa þessum stað séns. 134 00:10:16,408 --> 00:10:17,784 Þetta er heimili okkar. 135 00:10:23,749 --> 00:10:25,542 Nei, förum héðan. 136 00:10:31,632 --> 00:10:32,549 Nei, nei. 137 00:10:33,884 --> 00:10:35,427 Farðu inn í bílinn. 138 00:10:36,553 --> 00:10:38,764 Spenntu beltið. -Ég get ekki... 139 00:10:38,931 --> 00:10:40,599 Bara rólega. -Allt í lagi. 140 00:10:40,766 --> 00:10:41,892 Mamma er hjá þér. 141 00:10:42,059 --> 00:10:44,269 Ég elska antík, en ekki svona. 142 00:10:54,988 --> 00:10:56,907 Þið komið aftur. 143 00:10:57,074 --> 00:10:59,576 Þið komið aftur. 144 00:11:10,963 --> 00:11:13,799 Allt í lagi. Ég skal, Alyssa. 145 00:11:23,892 --> 00:11:26,061 Þekkirðu náungann sem býr hérna? 146 00:11:26,645 --> 00:11:28,522 Já, en hann er ekki vinalegur. 147 00:11:34,403 --> 00:11:35,404 Halló? 148 00:11:40,325 --> 00:11:42,411 Býr snillingur svona? -Hvað viltu? 149 00:11:42,578 --> 00:11:44,079 Slakur, ég er ekki þjófur. 150 00:11:44,246 --> 00:11:46,665 Fjársjóður minn er falinn á himnum. 151 00:11:46,832 --> 00:11:49,042 Hvaða klikkhaus veður inn til fólks? 152 00:11:49,418 --> 00:11:53,547 Fyrirgefðu. Tækifærin banka yfirleitt en stundum þola þau enga bið. 153 00:11:53,714 --> 00:11:55,299 Eins og núna. -Hvað? 154 00:11:55,465 --> 00:11:57,634 Af hverju heldurðu á ketti? 155 00:11:57,843 --> 00:11:59,386 Átt þú hann ekki? -Nei. 156 00:11:59,553 --> 00:12:02,306 Ég hélt það. Hann vildi komast inn. 157 00:12:02,848 --> 00:12:05,893 Farðu þína leið, loðni vinur minn. 158 00:12:06,435 --> 00:12:09,229 Sá litli hefur skynjað alla jákvæðu orkuna 159 00:12:09,396 --> 00:12:10,397 streyma úr... 160 00:12:11,982 --> 00:12:13,317 þessu hrífandi húsi. 161 00:12:13,483 --> 00:12:15,444 Eigum við að opna glugga? 162 00:12:17,237 --> 00:12:18,906 Annars heiti ég séra Kent. 163 00:12:19,072 --> 00:12:20,574 Sæll, Kent. 164 00:12:20,741 --> 00:12:23,493 Er þér sama þótt ég setjist? -Alls ekki. 165 00:12:23,660 --> 00:12:24,661 Allt í lagi. 166 00:12:24,828 --> 00:12:27,122 Ein spurning og svo fer ég. 167 00:12:28,582 --> 00:12:29,958 Viltu vera hetja? 168 00:12:31,251 --> 00:12:32,252 Nei, takk. 169 00:12:32,920 --> 00:12:34,922 Viltu verða agndofa? -Vertu sæll. 170 00:12:35,088 --> 00:12:36,048 Tvö orð. 171 00:12:36,215 --> 00:12:38,008 Afturgöngu-ljósmyndun. 172 00:12:38,842 --> 00:12:39,843 Já. 173 00:12:40,010 --> 00:12:41,345 Vakti þetta áhuga? 174 00:12:41,512 --> 00:12:43,430 Það vakti áhuga minn. 175 00:12:44,473 --> 00:12:47,643 Hannaðirðu virkilega myndavél sem er nógu öflug 176 00:12:47,809 --> 00:12:50,145 til að ljósmynda "vofueindina"? 177 00:12:50,687 --> 00:12:53,315 Aðeins blaðamenn notuðu það orðalag. 178 00:12:53,482 --> 00:12:56,485 Ég gerði mig að athlægi í vísindasamfélaginu. 179 00:12:56,652 --> 00:12:58,111 Sjáðu dr. Frankenstein. 180 00:12:58,278 --> 00:13:01,365 Vísindamann sem fólkið réðst á með heykvíslum. 181 00:13:01,532 --> 00:13:02,533 Hvers vegna? 182 00:13:02,699 --> 00:13:04,076 Hann skapaði eitthvað. 183 00:13:04,243 --> 00:13:05,953 Hann skapaði skrímsli. 184 00:13:06,119 --> 00:13:09,206 Sem drap nokkra ef mér skjátlast ekki. 185 00:13:09,373 --> 00:13:12,459 Skrímsli eins manns er hrekkjavökubúningur annars. 186 00:13:13,377 --> 00:13:15,963 Ég er agndofa. Farðu. -Hlustaðu á mig. 187 00:13:16,129 --> 00:13:18,215 Ég fékk símtal frá indælli konu. 188 00:13:18,382 --> 00:13:20,092 Hún á ljúfan lítinn dreng 189 00:13:20,259 --> 00:13:21,802 og þau telja reimt í húsinu sínu. 190 00:13:21,969 --> 00:13:24,221 Hún bað mig um andasæringu 191 00:13:24,805 --> 00:13:26,849 en ég held að okkur vanti 192 00:13:27,015 --> 00:13:28,267 sérfræðing um hið dulræna. 193 00:13:28,725 --> 00:13:31,019 Ég er leiðsögumaður. -Þú ert Ben Matthias. 194 00:13:31,186 --> 00:13:33,355 Þú vannst við smíði geimsjónauka. 195 00:13:33,522 --> 00:13:36,608 Þar áður varstu stjarneðlisfræðingur hjá CERN. 196 00:13:37,025 --> 00:13:38,861 Sérðu nú um sögugöngur? 197 00:13:39,111 --> 00:13:42,197 Það er eins og Michael Jordan í hafnabolta. 198 00:13:42,781 --> 00:13:44,616 Skellum þér í rétta íþrótt. 199 00:13:44,783 --> 00:13:46,034 Í réttu stöðuna. 200 00:13:46,201 --> 00:13:48,245 Konan er ábyggilega galin. 201 00:13:48,412 --> 00:13:50,414 Draugar eru ekki til. 202 00:13:50,581 --> 00:13:51,707 Hvers vegna ekki 203 00:13:51,874 --> 00:13:55,711 að keyra norður í klukkutíma, smella af nokkrum draugamyndum 204 00:13:55,878 --> 00:13:57,421 og veita þeim hugarró? 205 00:13:57,588 --> 00:13:59,715 Ég ek ekki í klukkutíma... 206 00:13:59,882 --> 00:14:00,883 Hún borgar þér. 207 00:14:02,134 --> 00:14:03,343 2.000 dali. 208 00:14:03,510 --> 00:14:04,678 Hvert er heimilisfangið? 209 00:14:05,220 --> 00:14:06,388 Peningar tala. 210 00:14:06,555 --> 00:14:08,182 Þeir tala líka við mig en... 211 00:14:08,348 --> 00:14:09,349 ekki segja orð. 212 00:14:09,892 --> 00:14:12,019 Sá stóri uppi fylgist með öllu 213 00:14:12,186 --> 00:14:14,521 og hefur strangt taumhald á mér. 214 00:14:15,189 --> 00:14:17,065 Ekki nógu strangt. -Heyrðu samt. 215 00:14:17,232 --> 00:14:19,026 Starf mitt er að trúa 216 00:14:19,526 --> 00:14:20,819 og ég hef trú á þér. 217 00:14:45,469 --> 00:14:49,640 Við tvö erum mjög ólík en allt gengur svo vel þegar við erum saman. 218 00:14:50,140 --> 00:14:51,141 Sammála. 219 00:14:51,725 --> 00:14:54,978 Þetta er eins og brú á milli okkar tveggja. 220 00:14:55,145 --> 00:14:56,313 Skilurðu? Ég skal. 221 00:14:59,525 --> 00:15:00,567 Hvað ertu... 222 00:15:03,237 --> 00:15:04,238 Þetta er linsa. 223 00:15:06,532 --> 00:15:08,075 Þetta er linsa. -Varlega. 224 00:15:08,742 --> 00:15:09,701 Skammtalinsa. 225 00:15:09,868 --> 00:15:12,496 Ef hún virkar eins og ég vonast til 226 00:15:13,080 --> 00:15:14,873 breytir hún lífi okkar. 227 00:15:53,495 --> 00:15:55,914 Jæja, látum okkur nú sjá. 228 00:15:58,333 --> 00:15:59,334 Hvað? 229 00:16:01,753 --> 00:16:03,839 Auðvitað er rafhlaðan búin. 230 00:16:09,553 --> 00:16:11,096 Ben? -Gabbie? 231 00:16:11,930 --> 00:16:14,141 Þú komst. -Afsakaðu hvað ég er seinn. 232 00:16:14,558 --> 00:16:17,269 Það var þoka við húsið og það var undarlegt. 233 00:16:17,436 --> 00:16:19,855 Í sambandi við það... -Ekkert mál. 234 00:16:20,564 --> 00:16:21,607 Bíddu! 235 00:16:22,149 --> 00:16:24,526 Ég vara þig við áður en þú stígur inn. 236 00:16:26,195 --> 00:16:28,071 Þetta er mjög slæmt. 237 00:16:28,238 --> 00:16:29,448 Þótt ég þarfnist þín 238 00:16:30,949 --> 00:16:31,825 máttu fara. 239 00:16:31,992 --> 00:16:33,243 Nei. -Jú, farðu bara. 240 00:16:33,410 --> 00:16:35,120 Farðu ef þú vilt. -Ekkert mál. 241 00:16:35,287 --> 00:16:36,830 Ég óttast ekki drauga. 242 00:16:37,414 --> 00:16:38,624 Þú segir það núna. 243 00:16:39,208 --> 00:16:40,334 En í alvöru... 244 00:16:40,501 --> 00:16:42,586 þá gæti þetta breytt lífi þínu. 245 00:16:43,420 --> 00:16:45,130 Ef þú stígur hingað inn 246 00:16:45,297 --> 00:16:47,508 verður ekki aftur snúið. 247 00:16:47,674 --> 00:16:49,885 Ég er tilbúinn að taka áhættuna. 248 00:16:50,052 --> 00:16:51,011 En greiðslan... 249 00:16:52,596 --> 00:16:53,555 Fullkomið. 250 00:16:54,097 --> 00:16:54,973 Allt í lagi. 251 00:16:55,140 --> 00:16:56,016 Fjandinn! 252 00:16:56,391 --> 00:16:59,144 Já. -Óþarfi að borga svona mikið. 253 00:16:59,311 --> 00:17:02,022 Get ég tekið við þessu? -Já, ég krefst þess. 254 00:17:02,189 --> 00:17:03,398 Þá tek ég þetta. 255 00:17:03,815 --> 00:17:06,276 Geturðu frætt mig meira um húsið? 256 00:17:06,734 --> 00:17:08,444 Best að ég sýni þér það. 257 00:17:08,612 --> 00:17:10,196 Já, endilega. -Já. 258 00:17:10,364 --> 00:17:11,365 Allt í lagi. 259 00:17:17,704 --> 00:17:18,789 Hver eru þau? 260 00:17:19,540 --> 00:17:21,750 Það er óvitað. Ég hef spurt. 261 00:17:21,916 --> 00:17:25,462 Það eru ýmsar litríkar kenningar uppi um þetta hús. 262 00:17:26,922 --> 00:17:28,507 Þetta er sonur minn. 263 00:17:29,967 --> 00:17:32,636 Við sofum hérna. Það virðist vera öruggara. 264 00:17:33,053 --> 00:17:35,097 Eruð þið bara tvö? 265 00:17:36,139 --> 00:17:38,016 Já, faðir hans... 266 00:17:38,725 --> 00:17:39,893 Hæ, grasker! 267 00:17:40,978 --> 00:17:41,937 Hæ, vinur. 268 00:17:42,104 --> 00:17:44,565 Viltu koma og hitta herra Matthias? 269 00:17:46,608 --> 00:17:47,484 Hvað er þetta? 270 00:17:48,068 --> 00:17:49,152 Varnarlínan. 271 00:17:49,319 --> 00:17:51,697 Áttu, innan þessarar varnarlínu, 272 00:17:52,322 --> 00:17:53,490 Hasargaurinn? 273 00:17:54,366 --> 00:17:56,910 Hver er Hasargaurinn? 274 00:17:57,077 --> 00:17:58,662 Þú þekkir Hasargaurinn. 275 00:17:58,829 --> 00:18:00,038 Sem notar skóinn? 276 00:18:00,205 --> 00:18:01,039 Manstu ekki? 277 00:18:01,206 --> 00:18:02,332 Sem vopn? -Já. 278 00:18:02,499 --> 00:18:04,168 Hann notar skó sem vopn. 279 00:18:04,334 --> 00:18:07,588 Hann sagði alltaf sama frasann. 280 00:18:08,172 --> 00:18:10,340 "Segðu það aftur, drengur!" 281 00:18:10,507 --> 00:18:11,466 Manstu ekki? 282 00:18:11,633 --> 00:18:13,051 Eins og amma með sandala. 283 00:18:14,136 --> 00:18:17,389 Kannski var þetta bara í skranbúðinni heima. 284 00:18:17,556 --> 00:18:18,515 En hvað með þig? 285 00:18:18,682 --> 00:18:20,392 Ég var læknir í New York. 286 00:18:20,559 --> 00:18:21,810 Móðir mín er héðan. 287 00:18:22,144 --> 00:18:23,937 Við vildum nýtt upphaf. 288 00:18:24,104 --> 00:18:25,606 Mig langaði að koma heim 289 00:18:26,356 --> 00:18:27,691 og opna gistiheimili. 290 00:18:28,650 --> 00:18:31,945 Þetta voru óskemmtileg ósjálfráð viðbrögð. 291 00:18:32,196 --> 00:18:33,572 Þolirðu ekki gistiheimili? 292 00:18:33,739 --> 00:18:34,948 Þau eru ágæt, en... 293 00:18:35,866 --> 00:18:38,452 ég sé bara fyrir mér nokkra ókunnuga aðila 294 00:18:38,952 --> 00:18:40,412 sem spjalla kurteislega. 295 00:18:40,579 --> 00:18:42,539 "Hvað segirðu?" og bla bla... 296 00:18:42,706 --> 00:18:46,335 Satt best að segja er það versta martröð mín. 297 00:18:47,669 --> 00:18:49,671 Þetta var gagnlegt, takk. 298 00:18:51,006 --> 00:18:54,259 Við eigum ekki stóra fjölskyldu. 299 00:18:54,426 --> 00:18:55,969 Ég fann húsið á fasteignavef. 300 00:18:56,136 --> 00:18:58,222 Mér fannst þetta frábær leið 301 00:18:58,388 --> 00:19:01,266 fyrir okkur að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. 302 00:19:01,433 --> 00:19:04,102 Hann á erfitt með að eignast vini. -Ég líka. 303 00:19:04,520 --> 00:19:07,272 En svo varð allt mjög... 304 00:19:08,023 --> 00:19:09,316 slæmt. -Hræðilegt. 305 00:19:09,858 --> 00:19:10,609 Já. 306 00:19:10,776 --> 00:19:14,154 Séra Kent sagði að þú ættir sérstaka myndavélarlinsu. 307 00:19:14,321 --> 00:19:15,656 Það er rétt. 308 00:19:15,822 --> 00:19:17,783 Við skulum byrja hérna. 309 00:19:17,950 --> 00:19:19,535 Ekki nota flassið! 310 00:19:21,411 --> 00:19:22,412 Og... 311 00:19:22,829 --> 00:19:23,664 hví ekki? 312 00:19:24,289 --> 00:19:26,166 Þeim er illa við það. 313 00:19:27,417 --> 00:19:30,212 Við getum byrjað að taka myndir í borðstofunni. 314 00:19:34,007 --> 00:19:35,217 Ég var... 315 00:19:37,386 --> 00:19:38,512 að færa þetta. 316 00:19:41,890 --> 00:19:43,100 Hún er komin hingað. 317 00:19:44,726 --> 00:19:46,061 Er þetta hrekkur? 318 00:19:46,520 --> 00:19:47,938 Finnst ykkur það fyndið? 319 00:19:49,273 --> 00:19:50,732 Að hrekkja mig. 320 00:19:51,024 --> 00:19:53,443 Ég skal leita að draugum hérna. 321 00:19:53,610 --> 00:19:54,945 Ekki snerta hann! 322 00:19:55,112 --> 00:19:56,321 Ekki snerta hann. 323 00:19:56,488 --> 00:19:57,489 Ekki neitt. 324 00:19:57,865 --> 00:19:59,408 Viltu taka mynd? -Mynd? 325 00:19:59,575 --> 00:20:00,576 Einmitt. 326 00:20:01,493 --> 00:20:02,870 Til þess kom ég hingað. 327 00:20:10,335 --> 00:20:11,420 Hún er kyrr núna 328 00:20:11,587 --> 00:20:14,298 en yfirleitt snýr hún höfðinu og fylgir þér. 329 00:20:14,464 --> 00:20:17,092 Hún er alveg hryllileg. -Hún er það. 330 00:20:17,259 --> 00:20:19,386 Þetta fer alveg með mig. 331 00:20:23,015 --> 00:20:24,600 Og loks... kjallarinn. 332 00:20:27,853 --> 00:20:30,689 Stundum finn ég sáran sting 333 00:20:30,856 --> 00:20:34,443 í síðunum þegar ég geng hérna. 334 00:20:36,653 --> 00:20:37,988 Nú læt ég vaða. 335 00:20:40,449 --> 00:20:41,450 Allt í lagi. 336 00:20:43,202 --> 00:20:44,203 Allt í lagi. 337 00:20:45,454 --> 00:20:46,747 Allt í lagi. 338 00:20:46,914 --> 00:20:50,209 Þér er velkomið að bíða eftir okkur í tjaldinu niðri. 339 00:20:50,375 --> 00:20:51,293 Viltu það? -Nei. 340 00:20:51,835 --> 00:20:53,128 Ég vil reyna þetta. 341 00:20:53,295 --> 00:20:54,796 Mamma er hérna hjá þér. 342 00:20:55,756 --> 00:20:57,257 Þú getur þetta. 343 00:20:57,716 --> 00:20:58,967 Hugrakki drengur. 344 00:21:05,474 --> 00:21:07,100 Allt í lagi. Ég er hérna. 345 00:21:07,434 --> 00:21:08,727 Þú ert óhultur. 346 00:21:09,686 --> 00:21:10,771 Elsku vinur. 347 00:21:12,397 --> 00:21:15,025 Því drattastu ekki yfir ef það er ekkert mál? 348 00:21:15,192 --> 00:21:17,694 Þið þurfið bara... -Líttu á mig. 349 00:21:17,861 --> 00:21:19,530 ...að setja annan fótinn fram fyrir hinn. 350 00:21:22,032 --> 00:21:24,993 Þetta byrjar af alvöru eftir miðnætti. 351 00:21:25,661 --> 00:21:26,662 Einmitt. 352 00:21:27,371 --> 00:21:28,664 Er honum alvara? 353 00:21:28,830 --> 00:21:30,123 Greinilega ekki. 354 00:21:42,678 --> 00:21:44,680 Allt í lagi? Stóri strákur. 355 00:21:45,889 --> 00:21:50,227 Sko, ég þarf bara að klára þessa útreikninga. 356 00:21:50,394 --> 00:21:51,228 Góðar fréttir. 357 00:21:51,937 --> 00:21:53,063 Engir draugar. 358 00:21:53,689 --> 00:21:55,732 Ég veit að þetta er óhugnanlegt. 359 00:21:55,899 --> 00:21:56,900 Svona stórt hús. 360 00:21:57,067 --> 00:22:00,028 Brak og brestir og dragsúgur. Þetta kemur fyrir. 361 00:22:00,195 --> 00:22:02,698 En það er til nokkuð sem kallast 362 00:22:02,865 --> 00:22:04,283 sefjunarmáttur. 363 00:22:04,449 --> 00:22:07,411 Já, þarf ég ekki bara að róa mig? 364 00:22:07,911 --> 00:22:08,912 Það sakar ekki. 365 00:22:38,483 --> 00:22:41,486 Ef draugar eru til, hvað eru þeir í raun og veru? 366 00:22:41,653 --> 00:22:43,780 Aftur í Deadliest Catch... 367 00:22:43,947 --> 00:22:48,911 Storminn létti loksins svo við ætlum að leggja í hann. 368 00:22:51,580 --> 00:22:53,081 Á krabbaveiðum. 369 00:22:53,790 --> 00:22:58,212 Komum gildrunum fyrir og hefjum krabbavertíðina. 370 00:22:58,378 --> 00:22:59,505 Ertu ekki sammála? 371 00:22:59,671 --> 00:23:00,672 Ég er sammála. 372 00:23:02,341 --> 00:23:03,800 Tveim dögum eftir... 373 00:23:04,468 --> 00:23:07,763 Þeir sem trúa telja drauga jafnraunverulega lifendum. 374 00:23:07,930 --> 00:23:11,517 Þetta verður vonandi síðasti krabbafengurinn. 375 00:23:11,683 --> 00:23:13,268 Áfram, ofurstjarna. 376 00:23:16,021 --> 00:23:21,151 Þessir blettir, sem eiga víst að tákna orkusvið drauganna, 377 00:23:21,610 --> 00:23:23,111 gætu einfaldlega þýtt... 378 00:23:23,278 --> 00:23:25,113 Þetta kemur okkur heim. 379 00:24:09,157 --> 00:24:10,033 Hvað? 380 00:24:10,200 --> 00:24:11,243 Hvernig... 381 00:24:11,410 --> 00:24:13,704 Sæll vertu. Heitirðu ekki Ben? 382 00:24:17,332 --> 00:24:19,459 Nei, nei, nei, nei, nei. 383 00:24:23,172 --> 00:24:25,632 Prófum nú að sleppa flassinu. 384 00:24:43,984 --> 00:24:45,527 Sefjunarmáttur. 385 00:25:34,826 --> 00:25:35,827 Martröð, Ben. 386 00:25:35,994 --> 00:25:37,829 Þetta var bara martröð. 387 00:25:41,583 --> 00:25:42,626 Hvað er í gangi? 388 00:25:44,962 --> 00:25:45,963 Hvað? 389 00:25:46,880 --> 00:25:48,674 Hvað, eltirðu mig? 390 00:25:54,721 --> 00:25:57,432 Jæja, þetta verður allt í lagi. 391 00:26:10,404 --> 00:26:11,405 Nei, nei, nei. 392 00:26:19,288 --> 00:26:20,998 Snúðu aftur! 393 00:26:43,353 --> 00:26:44,938 Á hárréttum tíma. 394 00:26:52,321 --> 00:26:53,447 Eitthvað elti mig heim. 395 00:26:53,614 --> 00:26:54,990 Finnum rúmföt handa honum. 396 00:26:55,407 --> 00:26:56,241 Heyrðu! 397 00:26:56,742 --> 00:26:57,910 Bíðið aðeins. 398 00:26:58,911 --> 00:26:59,745 Ekki. 399 00:27:00,579 --> 00:27:02,164 Ég sagði 400 00:27:02,331 --> 00:27:03,290 að eitthvað... 401 00:27:04,416 --> 00:27:06,168 hefði elt mig heim! 402 00:27:06,335 --> 00:27:08,837 Þegar ég varð fyrst vör við það 403 00:27:09,004 --> 00:27:10,714 sem var á seyði hérna 404 00:27:11,340 --> 00:27:12,341 fórum við burt. 405 00:27:12,799 --> 00:27:16,428 Heldurðu að ég láti son minn búa í reimleikahúsi? 406 00:27:16,595 --> 00:27:18,138 Nei... -Nákvæmlega. 407 00:27:18,305 --> 00:27:20,265 En það var sama hvert við fórum. 408 00:27:21,099 --> 00:27:22,893 Þessir draugar, sem mig... 409 00:27:24,186 --> 00:27:26,396 grunar að séu ansi margir... 410 00:27:27,356 --> 00:27:28,190 eru eins og... 411 00:27:30,526 --> 00:27:31,527 veggjalýs. 412 00:27:31,693 --> 00:27:33,654 Ef þú stígur inn losnarðu ekki við þá. 413 00:27:34,655 --> 00:27:37,157 Við fórum úr borginni og á milli hótela 414 00:27:37,324 --> 00:27:39,535 en reimleikarnir versnuðu bara. 415 00:27:39,701 --> 00:27:41,954 Þeir þvinguðu okkur til baka eins og þig. 416 00:27:42,120 --> 00:27:44,164 Þú áttir að tala við mig af alvöru 417 00:27:44,331 --> 00:27:45,791 og segja að ég kæmist aldrei heim. 418 00:27:45,958 --> 00:27:46,792 Nei, nei. 419 00:27:46,959 --> 00:27:48,627 Þú gekkst inn. Ég varaði þig við. 420 00:27:48,794 --> 00:27:50,629 Þú hefðir getað sagt mér... 421 00:27:51,672 --> 00:27:53,173 Hæ, já. 422 00:27:53,340 --> 00:27:56,260 Hefðir getað sagt mér það áður en ég fór héðan... 423 00:27:56,426 --> 00:27:57,761 Mér liði verr 424 00:27:57,928 --> 00:28:00,806 ef þú hefðir ekki þegið stórfé 425 00:28:00,973 --> 00:28:03,892 fyrir að nota dauða myndavél og skrifa tómt bull. 426 00:28:04,059 --> 00:28:05,769 Ég gerði það víst. 427 00:28:06,395 --> 00:28:07,396 Skonsu? 428 00:28:08,605 --> 00:28:09,606 Það er áliðið. 429 00:28:09,773 --> 00:28:11,275 Þær eru góðar. -Mjög svo. 430 00:28:13,819 --> 00:28:15,237 Ég á son. 431 00:28:16,405 --> 00:28:18,198 Hann gengur ekki um á nóttunni 432 00:28:18,365 --> 00:28:20,284 án þess að draugur fylgi honum. 433 00:28:21,785 --> 00:28:25,122 Fyrirgefðu, en ég geri allt til að vernda son minn. 434 00:28:25,706 --> 00:28:27,082 Ég skil það... 435 00:28:27,916 --> 00:28:29,168 en þú þarfnast mín ekki. 436 00:28:30,878 --> 00:28:32,296 Þú þarft særingamann. 437 00:28:33,547 --> 00:28:34,673 Við prófuðum það. 438 00:28:35,799 --> 00:28:37,384 Það sama kom fyrir mig. 439 00:28:38,427 --> 00:28:39,970 Guð minn góður. 440 00:28:40,137 --> 00:28:42,222 Ben, velkominn. 441 00:28:42,389 --> 00:28:43,473 Óvænt ánægja! 442 00:28:44,183 --> 00:28:46,727 Ert þú með í þessu? Vissirðu þetta? 443 00:28:46,894 --> 00:28:48,312 Ertu ekki prestur? 444 00:28:48,478 --> 00:28:50,939 Hvað get ég sagt? Vegir Guðs eru órannsakanlegir. 445 00:28:51,106 --> 00:28:52,482 Nei, þú ert skrímsli. 446 00:28:52,649 --> 00:28:54,735 Þú fékkst borgað. -Ekki nóg. 447 00:28:54,902 --> 00:28:56,987 Ég spurði hvort þú vildir vera hetja. 448 00:28:57,154 --> 00:28:59,281 Hvað sagði ég? "Nei." 449 00:28:59,448 --> 00:29:00,949 En augun öskruðu já. 450 00:29:01,116 --> 00:29:02,367 Allt í lagi. 451 00:29:02,534 --> 00:29:04,995 Þú sagðir að hann væri sérfræðingur. 452 00:29:05,162 --> 00:29:06,788 Sérfræðingur? -Hann er það. 453 00:29:06,955 --> 00:29:09,333 Hann þarf bara hvatningu frá Kent þjálfa. 454 00:29:09,625 --> 00:29:11,126 Virkar þetta eða ekki? 455 00:29:11,293 --> 00:29:13,837 Ég náði reyndar einni mynd. 456 00:29:19,009 --> 00:29:20,636 Eitt sinn blind en sjáum nú. 457 00:29:20,802 --> 00:29:22,513 Ég var ekki viss í fyrstu 458 00:29:23,096 --> 00:29:26,099 en ég held að þetta sé sjómaðurinn á málverkinu. 459 00:29:26,683 --> 00:29:27,684 Ó, undranáð. 460 00:29:28,644 --> 00:29:29,686 Vitið þið hvað? 461 00:29:31,021 --> 00:29:33,065 Við getum notað myndavél Bens 462 00:29:33,232 --> 00:29:35,984 til að bera kennsl á alla draugana í setrinu 463 00:29:36,151 --> 00:29:38,695 til að sjá andstæðingana og jafna leikinn. 464 00:29:38,862 --> 00:29:40,364 Til hvers að berjast við drauga? 465 00:29:40,531 --> 00:29:41,698 Við ættum að kanna 466 00:29:41,865 --> 00:29:44,326 af hverju við festumst og hvernig við sleppum. 467 00:29:44,493 --> 00:29:46,495 Þetta er bardagi, sama hvað við segjum. 468 00:29:46,662 --> 00:29:49,039 Þú einblínir of mikið á það neikvæða. 469 00:29:49,206 --> 00:29:51,458 Já, því við komumst aldrei heim. 470 00:29:51,625 --> 00:29:52,709 Þetta er bölsýni. 471 00:29:52,876 --> 00:29:55,587 Draugurinn okkar vildi fá okkur aftur hingað. 472 00:29:56,463 --> 00:29:57,798 Já, minn líka. 473 00:29:57,965 --> 00:29:58,841 Minn líka. 474 00:29:59,049 --> 00:30:01,343 Hálft andlitið vantaði og ég skildi hana illa 475 00:30:01,510 --> 00:30:03,929 en hún sagði "núð-aftur". 476 00:30:04,096 --> 00:30:05,681 Þau vildu ekki ásækja okkur. 477 00:30:07,474 --> 00:30:09,601 Þau vildu fá okkur aftur hingað. 478 00:30:12,855 --> 00:30:14,356 Miðnætti. Fljót! -Já. 479 00:30:14,606 --> 00:30:15,607 Hvað gerðist? 480 00:30:15,774 --> 00:30:18,026 Eftir miðnætti erum við öll hérna. 481 00:30:18,193 --> 00:30:19,278 Það er öruggara. 482 00:30:19,820 --> 00:30:21,655 Séra Kent sefur í bláa sófanum. 483 00:30:21,822 --> 00:30:22,823 Já, ég meina... 484 00:30:23,615 --> 00:30:24,700 nema þú viljir það. 485 00:30:24,867 --> 00:30:28,203 Ég er slæmur í baki eftir allan fótaþvottinn í Kalkútta. 486 00:30:28,370 --> 00:30:29,288 Taktu sófann. 487 00:30:30,080 --> 00:30:31,415 Sofðu að vild. 488 00:30:31,582 --> 00:30:34,334 Ef þau vilja hafa okkur hérna finn ég ástæðuna. 489 00:30:35,002 --> 00:30:36,378 Hvert ertu að fara? 490 00:30:38,338 --> 00:30:41,383 Ekki fara eftir miðnætti! Þú brýtur reglurnar! 491 00:30:41,550 --> 00:30:42,551 Mamma! 492 00:30:43,260 --> 00:30:44,720 Þetta fólk er... 493 00:30:52,936 --> 00:30:55,480 Halló? Einhver? 494 00:30:59,860 --> 00:31:00,777 Gabbie? 495 00:31:00,944 --> 00:31:01,862 Travis? 496 00:31:06,658 --> 00:31:07,826 Nei. 497 00:31:09,995 --> 00:31:11,079 Nei. 498 00:31:26,553 --> 00:31:28,305 Hræddi ég þig? 499 00:31:28,764 --> 00:31:30,891 Gott, vertu hræddur. 500 00:31:31,141 --> 00:31:35,145 Það gleður hann að fá þig hingað. Hann dýrkar að fá gesti. 501 00:31:38,190 --> 00:31:39,191 Ben, ertu... 502 00:31:40,359 --> 00:31:43,362 Hvað? -Ben, ertu ómeiddur? 503 00:31:46,073 --> 00:31:47,908 Við þurfum meiri aðstoð. 504 00:31:49,076 --> 00:31:50,827 Söfnum saman í Draumalið. 505 00:31:50,994 --> 00:31:52,621 Það er nafnið á hópnum. 506 00:31:52,788 --> 00:31:54,122 Það er frátekið. 507 00:31:54,289 --> 00:31:58,919 Fyrst þurfum við að komast að því hvað gerðist í húsinu. 508 00:31:59,086 --> 00:32:01,797 Ég hafði samband við fremsta sagnfræðinginn 509 00:32:01,964 --> 00:32:04,174 á sviði grískra endurreisnarsetra. 510 00:32:04,341 --> 00:32:05,509 Hann er dáinn 511 00:32:06,343 --> 00:32:08,846 en ég reddaði því, eins og Draumalið gera, 512 00:32:09,012 --> 00:32:11,181 og fann prófessor í Tulane 513 00:32:11,348 --> 00:32:14,518 sem skrifaði bók um reimleikasetur í Louisiana. 514 00:32:14,685 --> 00:32:16,228 Hann seldi bara níu eintök 515 00:32:16,395 --> 00:32:18,438 en hann er ekki dauður. 516 00:32:18,605 --> 00:32:19,481 Prófessor? 517 00:32:19,648 --> 00:32:22,317 Ef þið viljið kvarta yfir einkunnagjöf 518 00:32:22,484 --> 00:32:24,152 getið þið farið strax. -Nei. 519 00:32:24,319 --> 00:32:25,362 Ég dreg af ykkur. 520 00:32:25,529 --> 00:32:29,491 Við erum ekki nemendur en ég vil spyrja þig að einu, herra. 521 00:32:30,075 --> 00:32:32,953 Veistu eitthvað um þetta setur? 522 00:32:35,330 --> 00:32:37,666 Sko, vísindin byrja á athugunum. 523 00:32:37,833 --> 00:32:39,918 Ég tek myndir af öllum draugunum 524 00:32:40,085 --> 00:32:42,212 til að sjá hverju við mætum hérna. 525 00:32:42,379 --> 00:32:44,506 Þegar við vitum hverju við mætum 526 00:32:44,673 --> 00:32:46,592 vantar einhvern sem talar við drauga. 527 00:32:47,301 --> 00:32:48,260 Með skyggnigáfu. 528 00:32:48,427 --> 00:32:49,845 Ég fann eina ódýra. 529 00:32:50,012 --> 00:32:51,138 TÖFRAHÚS Harriet 530 00:32:51,305 --> 00:32:52,139 AÐEINS JÁKVÆÐA ORKU 531 00:32:52,306 --> 00:32:53,640 Hún kemur fram í fermingum 532 00:32:53,807 --> 00:32:55,809 en er með góða Yelp-einkunn. 533 00:32:58,103 --> 00:33:00,063 Látið fara vel um ykkur. 534 00:33:02,816 --> 00:33:04,067 Hver er Mitchell? 535 00:33:05,194 --> 00:33:06,486 Veit ekki. -Hugsaðu betur. 536 00:33:06,653 --> 00:33:09,823 Ég hitti marga í sókninni svo það er hugsanlegt... 537 00:33:09,990 --> 00:33:11,325 Hann þekkir engan Mitchell. 538 00:33:11,491 --> 00:33:13,243 Hvað með Giovanni? 539 00:33:13,410 --> 00:33:15,537 Ég held ekki. -Gary? 540 00:33:15,704 --> 00:33:17,748 Hefurðu nýlega kynnst Gary? 541 00:33:17,915 --> 00:33:20,209 Hugsarðu bara um nöfn sem byrja á G? 542 00:33:20,375 --> 00:33:21,710 Er enginn Gary? 543 00:33:21,877 --> 00:33:24,588 Hún er góð. Þú ert mjög góð. 544 00:33:24,755 --> 00:33:27,716 Það var einn Gary frændi í hverfinu. 545 00:33:27,883 --> 00:33:30,552 Takk fyrir daginn. -Þú lýgur. 546 00:33:31,178 --> 00:33:32,387 Þú þekkir ekki Gary. 547 00:33:33,305 --> 00:33:35,390 En varstu að kynnast Gabbie? 548 00:33:42,856 --> 00:33:46,026 Smábarnið á að koma heim fyrir myrkur. 549 00:33:46,193 --> 00:33:48,612 Af hverju fórstu strax heim? 550 00:33:49,321 --> 00:33:51,281 Ég sá strákana elta þig. 551 00:33:52,366 --> 00:33:53,867 Þeir hlupu með mér heim. 552 00:33:55,118 --> 00:33:56,453 Þeir þurfa bara 553 00:33:56,995 --> 00:33:59,248 að kynnast mér betur. 554 00:33:59,957 --> 00:34:01,750 Já. -Þú ert upptekinn. 555 00:34:11,217 --> 00:34:14,679 Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í þessu húsi. 556 00:34:14,847 --> 00:34:15,889 Sprengingar. 557 00:34:16,056 --> 00:34:16,974 Kviksyndi. 558 00:34:17,139 --> 00:34:18,391 Í Louisiana! 559 00:34:18,559 --> 00:34:20,978 Fjölskyldan ætti að flytja. 560 00:34:21,395 --> 00:34:23,647 Borðið nú. Það er ódýrara til sex. 561 00:34:23,813 --> 00:34:24,982 Allt í lagi? 562 00:34:25,148 --> 00:34:26,149 Einu sinni enn. 563 00:34:27,234 --> 00:34:28,402 Einn enn. Opna. 564 00:34:30,237 --> 00:34:31,362 Ertu að grínast? 565 00:34:36,034 --> 00:34:38,245 Mikið um að vera á miðnætti. 566 00:34:38,579 --> 00:34:39,871 Ég reyni að ná draugunum 567 00:34:40,038 --> 00:34:42,791 en það er erfitt því þeir eru á hreyfingu. 568 00:34:43,542 --> 00:34:45,168 Ekki bara á hreyfingu. 569 00:34:45,335 --> 00:34:48,672 Ég kannast vel við þetta. Þeir flýja eitthvað. 570 00:34:50,299 --> 00:34:52,509 Takk fyrir boðið, séra Kent. 571 00:34:55,053 --> 00:34:56,513 Hver borgar ferðakostnaðinn? 572 00:35:01,768 --> 00:35:02,853 Fólkið... 573 00:35:03,729 --> 00:35:04,938 átti það til að... 574 00:35:06,523 --> 00:35:07,357 borða hérna. 575 00:35:08,984 --> 00:35:10,360 Sagði að hún væri góð. 576 00:35:10,527 --> 00:35:12,070 Þetta er borðstofa. 577 00:35:12,446 --> 00:35:14,948 Einhvern tíma eftir 1788 578 00:35:15,407 --> 00:35:18,785 fannst setrið fullbyggt. 579 00:35:18,952 --> 00:35:20,621 Enginn hafði unnið á lóðinni. 580 00:35:20,913 --> 00:35:22,873 Fyrsta skráða heimildin 581 00:35:23,081 --> 00:35:24,416 er þetta afsal 582 00:35:24,917 --> 00:35:27,628 í nafni Williams Gracey. 583 00:35:29,630 --> 00:35:33,717 Hann keypti setrið af ónefndum fyrri eiganda. 584 00:35:33,884 --> 00:35:37,179 Eiginkona hans, Eleanor, lést úr gulusótt. 585 00:35:37,346 --> 00:35:40,807 Þá fór allt að verða dularfullt. 586 00:35:42,100 --> 00:35:42,976 Er það ekki æði? 587 00:35:43,143 --> 00:35:46,063 Mig hefur langað að fara þangað inn í 60 ár. 588 00:35:46,230 --> 00:35:48,690 Við leituðum til þín vegna sýnar þinnar. 589 00:35:48,857 --> 00:35:49,942 Ég verð að sjá þetta. 590 00:35:50,108 --> 00:35:51,860 Ég fer í hjartaaðgerð í næstu viku. 591 00:35:52,027 --> 00:35:53,195 Þú... 592 00:35:53,362 --> 00:35:55,239 Þú mátt ekki koma. -Ég verð. 593 00:35:55,405 --> 00:35:56,448 Nei. -Ég verð að koma. 594 00:35:56,615 --> 00:35:59,868 Alls ekki. Það er langt þangað. -Ég hef beðið í 60 ár. 595 00:36:00,035 --> 00:36:02,120 Ég elti ykkur á bílnum mínum. 596 00:36:02,287 --> 00:36:03,705 Ekki koma! 597 00:36:03,872 --> 00:36:05,707 Þá þurfið þið þetta ekki. 598 00:36:05,874 --> 00:36:07,918 Allt í lagi, haltu þínu striki. 599 00:36:08,085 --> 00:36:10,003 Ég fer á snyrtinguna. -Fínt. 600 00:36:10,420 --> 00:36:12,297 Hlauptu! Áfram nú! 601 00:36:12,464 --> 00:36:14,132 Ég set bílinn í gang. -Farðu! 602 00:36:15,843 --> 00:36:16,844 Hey, hjálp! 603 00:36:17,010 --> 00:36:18,887 Svo sterkur! 604 00:36:22,266 --> 00:36:24,351 Eldur, eldur, eldur. 605 00:36:24,518 --> 00:36:27,729 Ef það er illur andi hérna dugir aðeins bannfæring. 606 00:36:27,896 --> 00:36:30,649 Þið megið trúa því að þá berst hann á móti. 607 00:36:30,816 --> 00:36:31,859 Draugar vilja berjast. 608 00:36:32,025 --> 00:36:34,278 Til dæmis, árið 1813, 609 00:36:34,736 --> 00:36:37,906 fór hópur miðla inn í húsið hér aðeins norðar. 610 00:36:38,073 --> 00:36:39,950 Það tók 21 dag. 611 00:36:40,158 --> 00:36:44,621 Þau unnu hörðum höndum að því að koma látna eigandanum þaðan út. 612 00:36:45,038 --> 00:36:46,957 En svo fundust þau öll... 613 00:36:47,833 --> 00:36:48,959 Hvað ertu gamall? 614 00:36:49,626 --> 00:36:50,419 Níu ára. 615 00:36:50,586 --> 00:36:53,839 Allt í lagi. Þau fundust með innyflin að utanverðu. 616 00:36:54,006 --> 00:36:55,507 Hættu þessu. -Níu er ungt. 617 00:36:55,674 --> 00:36:57,634 Ég var byrjuð að keyra níu ára. 618 00:36:57,801 --> 00:37:00,179 Ég veit að þetta var öfgafullt dæmi. 619 00:37:00,345 --> 00:37:03,056 Já. -En þau voru öll viðvaningar. 620 00:37:03,223 --> 00:37:05,893 Ég er fagmanneskja. Allt í lagi? 621 00:37:06,059 --> 00:37:10,814 Ég er ósvikin, þjálfuð og vottuð og losa ykkur við vofur. 622 00:37:11,106 --> 00:37:12,149 Ég efa það ekki. 623 00:37:12,649 --> 00:37:14,860 Ég skynjaði mikla sorg í húsinu. 624 00:37:15,027 --> 00:37:18,238 Ef ekki er unnið úr sorginni festast andarnir. 625 00:37:18,405 --> 00:37:20,407 Geturðu hjálpað okkur að losa þá? 626 00:37:20,574 --> 00:37:21,575 Ég get það. 627 00:37:21,742 --> 00:37:23,243 En ég þarf viku á launum 628 00:37:23,410 --> 00:37:26,538 til að hlaða kristalana mína og hefja rannsóknina. 629 00:37:26,705 --> 00:37:28,248 Svo gerum við þetta. 630 00:37:28,415 --> 00:37:31,043 Ég sendi reikning í gegnum PayPal. 631 00:37:31,210 --> 00:37:32,461 Bless, bless. 632 00:37:34,588 --> 00:37:36,423 Gaman að kynnast þér. 633 00:37:36,757 --> 00:37:38,759 Tveim tímum síðar 634 00:37:38,926 --> 00:37:42,012 Þið sögðuð mér ekki að draugarnir eltu fólk. 635 00:37:42,179 --> 00:37:44,806 Mamma þín hlýtur að vera vonsvikin með þig. 636 00:37:44,973 --> 00:37:46,642 Ég veit að hún er vonsvikin 637 00:37:46,808 --> 00:37:49,019 því hún hefur kennt þér betur. 638 00:37:49,186 --> 00:37:50,312 Þetta var of skrýtið. 639 00:37:50,479 --> 00:37:53,732 Svona furðulegt og ólíkt fólk sem bjó á sama staðnum. 640 00:37:54,316 --> 00:37:55,317 Hvernig er hún? 641 00:37:55,484 --> 00:37:56,568 Hún er bálreið. 642 00:37:57,194 --> 00:37:59,404 Það sem þið gerðuð 643 00:37:59,571 --> 00:38:02,658 var mjög ljótt og ófyrirgefanlegt. 644 00:38:03,367 --> 00:38:06,036 Draugurinn sem elti mig heim var á hestbaki. 645 00:38:06,203 --> 00:38:08,413 Vitið þið hvernig það er 646 00:38:08,580 --> 00:38:11,917 að fá draugahest 647 00:38:12,084 --> 00:38:13,669 í gegnum svefnherbergið? 648 00:38:13,836 --> 00:38:16,797 Ég ákvað að vera betrungur ykkar og hjálpa ykkur. 649 00:38:16,964 --> 00:38:19,716 Aðallega því að þið neyðið mig til þess. 650 00:38:20,634 --> 00:38:21,635 Segið mér... 651 00:38:22,261 --> 00:38:23,971 hvað gerðist í húsinu? 652 00:38:26,974 --> 00:38:29,101 Mikið er þetta fallegt. 653 00:38:29,268 --> 00:38:30,477 Teikningarnar sem þið... 654 00:38:31,728 --> 00:38:32,980 fenguð lánaðar 655 00:38:33,146 --> 00:38:34,273 eru alveg magnaðar. 656 00:38:34,439 --> 00:38:37,609 Er ég stoltur af því að Ben hafi ráðist á aldraðan kennara? 657 00:38:38,110 --> 00:38:39,987 Auðvitað ekki, en að því sögðu 658 00:38:40,404 --> 00:38:41,780 var þetta þess virði. 659 00:38:41,947 --> 00:38:44,408 Hér stendur hvað gerðist í húsinu. 660 00:38:44,575 --> 00:38:47,661 Ekkillinn Gracey missti vitið og svipti sig lífi. 661 00:38:47,828 --> 00:38:49,997 Þjáður af sorg. Ég skynjaði sorg. 662 00:38:50,163 --> 00:38:52,958 Hann eyddi öllu í einhvern með skyggnigáfu. 663 00:38:53,125 --> 00:38:55,377 Miðil. Við köllumst miðlar. 664 00:38:55,544 --> 00:38:56,587 Miðil. 665 00:38:56,753 --> 00:38:57,588 Takk fyrir. 666 00:38:57,754 --> 00:39:00,632 Í kjölfarið hafa 66 manns flutt inn í húsið 667 00:39:00,799 --> 00:39:03,719 en allir hafa látist á afar hræðilegan 668 00:39:03,886 --> 00:39:05,304 en sérstakan máta. 669 00:39:06,763 --> 00:39:08,765 Tveir bræður skutu hvor annan í einvígi. 670 00:39:09,641 --> 00:39:10,642 CONSTANCE HATCHAWAY LÁTIN 671 00:39:10,809 --> 00:39:12,603 Ein eiginkona saxaði fimm eiginmenn. 672 00:39:13,520 --> 00:39:16,023 Gracey er lykillinn að því að stöðva þetta. 673 00:39:16,607 --> 00:39:17,900 Hvað hét miðillinn? 674 00:39:18,650 --> 00:39:20,235 Frú Leoto, held ég. 675 00:39:20,402 --> 00:39:21,987 Frú Leota? 676 00:39:22,154 --> 00:39:25,199 Frú Leota var öflugasti miðill sem uppi hefur verið. 677 00:39:25,365 --> 00:39:26,950 Eftirsótt af kóngafólki 678 00:39:27,242 --> 00:39:28,410 og auðkýfingum. 679 00:39:28,577 --> 00:39:29,578 Hvað er þetta? 680 00:39:29,745 --> 00:39:33,415 Bréf frá William Gracey til frú Leotu 681 00:39:33,582 --> 00:39:36,168 þar sem hann boðar hana í skyggniherbergið. 682 00:39:36,335 --> 00:39:37,628 Hér er ekkert slíkt. 683 00:39:37,794 --> 00:39:38,670 Ertu viss? 684 00:39:38,837 --> 00:39:39,838 Bíddu. 685 00:39:41,381 --> 00:39:44,218 Það er ekkert herbergi við enda þessa gangs. 686 00:39:48,722 --> 00:39:49,723 Sjáið þið? 687 00:39:50,349 --> 00:39:51,350 Ekkert hér. 688 00:39:51,517 --> 00:39:53,268 Bara... -Bíðum nú við. 689 00:39:54,311 --> 00:39:55,354 Ég veit. 690 00:40:08,158 --> 00:40:09,117 Þú bara... 691 00:40:09,284 --> 00:40:10,827 Allt í lagi. -Já. 692 00:40:11,245 --> 00:40:12,871 Bíðið aðeins. 693 00:40:13,664 --> 00:40:15,165 Hvað? Allt í lagi. 694 00:40:44,653 --> 00:40:45,863 Farið varlega. 695 00:40:47,030 --> 00:40:48,866 Myglulykt hérna. 696 00:40:57,833 --> 00:40:58,834 Hvað er þetta? 697 00:41:02,171 --> 00:41:03,130 Olía. 698 00:41:03,630 --> 00:41:07,467 Ég held að ég viti hvað þetta er. Hinkrið augnablik. 699 00:41:15,642 --> 00:41:16,560 Allt í lagi. 700 00:41:25,777 --> 00:41:28,113 Guð minn góður. 701 00:41:29,656 --> 00:41:31,867 Þetta hefur verið ósnert öldum saman. 702 00:41:34,161 --> 00:41:35,787 Best að blessa herbergið. 703 00:41:35,954 --> 00:41:38,540 Með bæn til að koma okkur af stað. 704 00:41:39,416 --> 00:41:41,126 Guð, láttu okkur í friði. 705 00:41:41,960 --> 00:41:44,004 Við viljum enga reimleika 706 00:41:44,421 --> 00:41:47,090 og það er svo margt vont fólk í heiminum. 707 00:41:47,257 --> 00:41:48,091 Sendu drauga á það. 708 00:41:48,258 --> 00:41:51,845 Hvað segið þið um amen á þremur? Einn, tveir, þrír, amen! 709 00:41:52,221 --> 00:41:53,055 Amen. 710 00:41:53,222 --> 00:41:54,389 Er hann prestur? 711 00:41:55,182 --> 00:41:58,227 Jæja, ef ég næ sambandi við William Gracey 712 00:41:58,393 --> 00:42:02,189 grunar mig að hann hafi svörin sem við leitum að. 713 00:42:02,356 --> 00:42:03,524 En er alveg víst 714 00:42:03,690 --> 00:42:08,529 að einu mögulegu kertin séu þessi Yankee-vanillukerti? 715 00:42:08,695 --> 00:42:10,280 Já, ég gleymi alltaf 716 00:42:11,281 --> 00:42:13,116 að segja upp áskrift á Amazon. 717 00:42:13,283 --> 00:42:15,118 Haldist í hendur. 718 00:42:19,957 --> 00:42:21,667 Nú róa ég huga minn 719 00:42:21,834 --> 00:42:24,503 til að ná sambandi við handanheima. 720 00:42:24,670 --> 00:42:26,547 Vinsamlegast ekki trufla mig. 721 00:42:26,713 --> 00:42:28,298 Annars þarf ég að byrja aftur. 722 00:42:28,465 --> 00:42:29,675 Auðvitað. 723 00:42:54,658 --> 00:42:57,452 Hún er sofnuð, sjáið. -Nei, hún er... 724 00:42:57,619 --> 00:42:59,288 Hún féll í trans. 725 00:42:59,454 --> 00:43:00,622 Þetta er... 726 00:43:01,707 --> 00:43:03,500 Er hún sofnuð? -Hún er sofnuð. 727 00:43:03,667 --> 00:43:05,669 Er hún sofandi? -Hún er sofandi. 728 00:43:05,836 --> 00:43:07,129 Má ég gera þetta? 729 00:43:07,754 --> 00:43:09,464 Allt í lagi. -Nú er ég reið. 730 00:43:09,631 --> 00:43:10,465 Fyrirgefðu. 731 00:43:11,216 --> 00:43:12,718 Finndu frið aftur. 732 00:43:24,605 --> 00:43:25,772 Allt í lagi... 733 00:43:27,065 --> 00:43:28,108 Kannski drómasýki. 734 00:43:28,275 --> 00:43:29,109 Ég er ekki... 735 00:43:30,402 --> 00:43:31,737 Hver er þar? 736 00:43:31,904 --> 00:43:33,030 Andar... 737 00:43:34,114 --> 00:43:36,325 ég kem hingað af góðum hug. 738 00:43:36,491 --> 00:43:40,162 Ég kalla fram anda Williams Gracey. 739 00:43:40,329 --> 00:43:42,080 Ef þú ert á meðal okkar 740 00:43:42,247 --> 00:43:45,167 skaltu senda okkur tákn. 741 00:43:56,261 --> 00:43:57,513 Hann er hérna. 742 00:43:58,555 --> 00:43:59,848 Hví ertu hérna? 743 00:44:00,641 --> 00:44:02,100 Hví heldurðu fast? 744 00:44:02,851 --> 00:44:06,021 Ef þú vilt koma skilaboðum til okkar 745 00:44:06,188 --> 00:44:07,689 eða eins konar umkvörtun 746 00:44:07,856 --> 00:44:09,650 kom ég með penna og bók 747 00:44:09,816 --> 00:44:12,236 sem ég keypti í CVS. 748 00:44:28,961 --> 00:44:30,796 Talið við 749 00:44:30,963 --> 00:44:32,881 Ben, myndavélina. 750 00:44:33,048 --> 00:44:34,800 Áfram. Fljótur. 751 00:44:43,183 --> 00:44:45,018 Vá, þetta er Gracey. 752 00:44:53,026 --> 00:44:54,027 Hann er farinn. 753 00:44:54,528 --> 00:44:55,654 Hvað stendur? 754 00:44:55,821 --> 00:44:57,781 {\an8}"Talið við Leotu." 755 00:45:02,703 --> 00:45:05,080 Þú getur virkilega talað við framliðna. 756 00:45:07,666 --> 00:45:08,667 Auðvitað. 757 00:45:10,377 --> 00:45:12,379 Geturðu náð sambandi við konu fyrir mig? 758 00:45:12,963 --> 00:45:13,881 Hverja? 759 00:45:22,055 --> 00:45:23,098 Eiginkonu mína. 760 00:45:25,893 --> 00:45:28,187 Þú varst syrgjandinn. 761 00:45:34,193 --> 00:45:35,569 Hún heitir Alyssa. 762 00:45:37,321 --> 00:45:38,238 Já. 763 00:45:41,074 --> 00:45:42,326 Því miður. 764 00:45:42,492 --> 00:45:44,161 Ég get það ekki. 765 00:45:44,328 --> 00:45:46,121 Ég held að hún sé ekki hérna. 766 00:45:48,790 --> 00:45:50,167 Sérðu hvort Leota er hér? 767 00:45:56,882 --> 00:46:00,177 Skyggniherbergi 768 00:46:00,844 --> 00:46:02,262 Þessi er öðruvísi. 769 00:46:03,388 --> 00:46:04,973 Hvernig er þessi? 770 00:46:05,807 --> 00:46:06,934 Vitfirrtur. 771 00:46:14,274 --> 00:46:16,026 Harriet, kallaðu fram Leotu. 772 00:46:16,193 --> 00:46:18,529 Ég kalla fram frú Leotu! 773 00:46:18,695 --> 00:46:19,821 Nei! 774 00:46:26,495 --> 00:46:27,579 Almáttugur minn. 775 00:46:28,705 --> 00:46:30,165 Hjálpið mér! -Harriet! 776 00:46:30,332 --> 00:46:31,959 Allt í lagi, bíddu. 777 00:46:32,334 --> 00:46:34,253 Nei, bíddu, bíddu. 778 00:46:38,298 --> 00:46:39,967 Ég vildi fara en ekki svona. 779 00:46:40,133 --> 00:46:41,426 Harriet! -Fljót! 780 00:46:44,805 --> 00:46:45,722 Harriet! 781 00:46:46,598 --> 00:46:47,683 Harriet, komdu. 782 00:46:49,059 --> 00:46:50,602 Við reittum það til reiði. 783 00:46:50,894 --> 00:46:52,980 Vissi ekki að þetta yrði spa-dagur. 784 00:46:53,146 --> 00:46:54,731 Hver er þetta? -Já, hver? 785 00:46:58,318 --> 00:46:59,194 Er þetta Bruce? 786 00:46:59,361 --> 00:47:01,280 Bíddu. -Nei, stoppaðu! 787 00:47:01,446 --> 00:47:03,115 Hver er þetta? -Bruce! 788 00:47:03,907 --> 00:47:06,159 Ekki fara inn í húsið, Bruce! 789 00:47:08,412 --> 00:47:10,747 Þið stelið frá mér og stingið af. 790 00:47:10,914 --> 00:47:12,207 Ég skal sýna ykkur. 791 00:47:12,374 --> 00:47:15,502 Ég ætla að skoða húsið og ekkert fær mig stöðvað. 792 00:47:22,676 --> 00:47:23,677 Bruce! 793 00:47:24,636 --> 00:47:25,929 Hjálp! -Bruce! 794 00:47:28,098 --> 00:47:29,516 Amma mín. Amma. 795 00:47:32,686 --> 00:47:35,981 Ég er of gamall til að deyja. Þetta er ekki... 796 00:47:43,822 --> 00:47:45,449 Því var maður á hans aldri 797 00:47:45,616 --> 00:47:48,160 í stólabruni á miðjum vegi? -Í stól? 798 00:47:49,411 --> 00:47:52,623 Honum finnst það gaman. -Hann fílar stólabrun. 799 00:47:52,789 --> 00:47:54,249 Það er áhugamál. -Já. 800 00:47:54,416 --> 00:47:55,667 Ég þoli ekki stólinn. 801 00:47:55,834 --> 00:47:57,878 Jæja, ræðum það síðar. 802 00:47:58,045 --> 00:47:59,963 Hann þarf að fá hvíld. -Hvíld. 803 00:48:00,130 --> 00:48:01,632 Allt í lagi? -Já. 804 00:48:01,798 --> 00:48:05,219 Ekki meiri hasar eða þetta verður verra næst. 805 00:48:05,385 --> 00:48:08,388 Hann býr einn, svo ég vil halda honum yfir nótt. 806 00:48:09,014 --> 00:48:11,099 Kannski þarf hann bara vökva. 807 00:48:12,935 --> 00:48:14,269 Nei, sjáðu. -Nei? 808 00:48:14,436 --> 00:48:15,312 Nei, nei! -Nei. 809 00:48:15,812 --> 00:48:17,022 Jesús minn. 810 00:48:17,189 --> 00:48:18,607 Við skulum fara. -Já. 811 00:48:18,774 --> 00:48:20,984 Ekki yfirgefa mig. -Engar áhyggjur. 812 00:48:21,151 --> 00:48:22,444 Slakaðu á. 813 00:48:22,611 --> 00:48:24,446 Förum öll heim núna. 814 00:48:25,739 --> 00:48:28,325 Fyrst heldur hann okkur og svo dregur hann okkur út. 815 00:48:28,492 --> 00:48:30,202 Viltu reyna að ákveða þig? 816 00:48:30,369 --> 00:48:31,787 Þetta er ekki Gracey. 817 00:48:31,954 --> 00:48:34,957 Þessi illi andi vill ekki að við tölum við Leotu. 818 00:48:35,457 --> 00:48:37,251 Hann lítur á okkur sem ógn. 819 00:48:37,584 --> 00:48:40,254 Finnum bara Leotu og heyrum hvað hún segir. 820 00:48:40,462 --> 00:48:44,049 Eigum við að láta einhvern vita af þér til að forðast áhyggjur? 821 00:48:44,216 --> 00:48:45,634 Það er ein kona. 822 00:48:45,926 --> 00:48:48,053 Hún fer út með ruslið fyrir mig. 823 00:48:48,637 --> 00:48:50,806 Hún... -Hún spjarar sig. 824 00:48:50,973 --> 00:48:51,765 Já. -Já. 825 00:48:51,932 --> 00:48:52,850 Ég vil ekki leika. 826 00:48:53,016 --> 00:48:54,852 Ég kanna púlsinn. -Mundu mörkin. 827 00:48:55,018 --> 00:48:56,186 Svona, snáfaðu. 828 00:48:56,353 --> 00:48:57,813 Mörkin. 829 00:48:58,480 --> 00:49:00,858 Ég samhryggist þér vegna eiginkonunnar. 830 00:49:02,276 --> 00:49:03,485 Gott að hún er ekki hér. 831 00:49:04,152 --> 00:49:07,072 Lifendur og dauðir eiga heima á ólíkum stöðum. 832 00:49:08,282 --> 00:49:09,116 Sko... 833 00:49:10,742 --> 00:49:12,953 þetta er okkar heimur... 834 00:49:13,620 --> 00:49:15,497 og hér eru Handanheimar. 835 00:49:16,582 --> 00:49:18,458 Heimarnir skarast mest 836 00:49:18,667 --> 00:49:22,045 þar sem lifendur hitta látna í gegnum reimleika. 837 00:49:22,379 --> 00:49:23,839 Eins og í þessu húsi. 838 00:49:24,339 --> 00:49:28,260 En þegar sál fer alla leið yfir í Handanheima 839 00:49:28,427 --> 00:49:31,513 og hún finnur frið þá er hún kyrr þar. 840 00:49:32,222 --> 00:49:33,932 Gott að hún er ekki hérna. 841 00:49:34,808 --> 00:49:36,226 Þá er hún friðsæl. 842 00:49:36,727 --> 00:49:38,896 Hún óskar þér án efa hins sama. 843 00:49:39,521 --> 00:49:40,898 Þetta hljómar kjánalega 844 00:49:41,899 --> 00:49:46,486 en ég tel að sálirnar geti sent okkur tákn að handan. 845 00:49:46,653 --> 00:49:51,116 Ég missti föður minn, en hann dýrkaði lestarlíkön. 846 00:49:52,367 --> 00:49:54,119 Hann tók þau í sundur 847 00:49:54,286 --> 00:49:56,538 og setti saman á hverjum degi. 848 00:49:57,748 --> 00:50:00,584 En þá daga sem ég verð sérstaklega döpur... 849 00:50:02,419 --> 00:50:03,921 alveg rosalega döpur... 850 00:50:05,756 --> 00:50:07,758 þá heyri ég óvænt 851 00:50:07,925 --> 00:50:11,136 í lest í fjarska. 852 00:50:13,096 --> 00:50:15,599 Þá veit ég að pabbi heilsar mér. 853 00:50:19,228 --> 00:50:20,437 Slík augnablik... 854 00:50:21,313 --> 00:50:22,981 eru kölluð draugablik. 855 00:51:14,658 --> 00:51:16,159 Ben. 856 00:51:17,202 --> 00:51:19,496 Afsakaðu óformlegheitin. 857 00:51:20,122 --> 00:51:22,916 Mér finnst ég bara þekkja þig. 858 00:51:23,709 --> 00:51:26,837 Sjáðu til, við eigum eina sameiginlega vinkonu. 859 00:51:28,088 --> 00:51:29,173 Alyssa? 860 00:51:32,926 --> 00:51:33,969 Alyssa! 861 00:51:37,055 --> 00:51:38,056 Alyssa? 862 00:51:39,516 --> 00:51:41,643 Ég myndi ekki fara þangað... 863 00:51:44,396 --> 00:51:48,233 nema þig langi í farmiða yfir til Handanheima. 864 00:51:50,944 --> 00:51:52,321 Tekurðu okkur með? 865 00:51:52,487 --> 00:51:54,907 Við vitum að þú stefnir brátt þangað. 866 00:51:56,033 --> 00:51:57,075 Alyssa! 867 00:52:11,423 --> 00:52:12,466 Alyssa. 868 00:52:16,345 --> 00:52:18,347 Ben! -Hvað? 869 00:52:18,514 --> 00:52:21,225 Bruce er horfinn og eitthvað er að gerast. 870 00:52:29,066 --> 00:52:30,859 Ég fer á eftir honum. 871 00:52:31,026 --> 00:52:32,319 Réttið mér þetta. 872 00:52:32,486 --> 00:52:33,904 Það er komið miðnætti. -Nei! 873 00:52:34,071 --> 00:52:35,822 Ég hjálpa þér. -Harriet! 874 00:52:35,989 --> 00:52:37,616 Ég fer með morgunbæn. 875 00:52:37,783 --> 00:52:39,076 Það er mið nótt. 876 00:52:39,243 --> 00:52:40,494 Ekki í Róm. 877 00:52:51,421 --> 00:52:52,422 Sérðu eitthvað? 878 00:52:52,589 --> 00:52:54,049 Nei, ég skynja eitthvað. 879 00:52:55,676 --> 00:52:57,886 Bruce, hvað ertu að gera hérna? 880 00:52:58,053 --> 00:52:59,763 Við verðum að finna Leotu. 881 00:53:00,305 --> 00:53:01,515 Hvað með háaloftið? 882 00:53:03,016 --> 00:53:06,436 Ég veit ekki með þetta. Háaloft eru sögulega hryllileg. 883 00:53:06,603 --> 00:53:08,814 Er kalt? Mér kólnaði. 884 00:53:08,981 --> 00:53:10,732 Þú ert ekki í buxum, Bruce. 885 00:53:10,899 --> 00:53:12,234 Getið þið bæði... 886 00:53:15,445 --> 00:53:16,572 Skrambinn. 887 00:53:18,532 --> 00:53:19,408 Allt í lagi. 888 00:53:26,623 --> 00:53:28,584 Farðu upp. -Bíddu, Bruce. 889 00:53:28,750 --> 00:53:31,879 Þú átt að gæta mín, Bruce. -Slepptu! Hvað? 890 00:53:32,045 --> 00:53:33,338 Þú ert hjartveikur. 891 00:53:33,505 --> 00:53:35,132 Allt í lagi, allt í lagi. 892 00:53:35,716 --> 00:53:36,592 Gættu mín. 893 00:53:38,844 --> 00:53:39,845 Allt í lagi. 894 00:53:43,515 --> 00:53:45,058 Farðu varlega þarna uppi. 895 00:53:49,771 --> 00:53:50,981 Halló? 896 00:53:57,946 --> 00:53:59,406 Frú Leota? 897 00:54:06,163 --> 00:54:07,581 Við þurfum aðstoð. 898 00:54:08,415 --> 00:54:10,959 Heyrðu mig nú! 899 00:54:13,295 --> 00:54:14,796 Gerðir þú þetta? 900 00:54:14,963 --> 00:54:16,507 Nei, ég gerði það ekki. 901 00:54:32,356 --> 00:54:35,150 Leota, ert þetta þú? 902 00:55:00,926 --> 00:55:02,427 Komdu nær. 903 00:55:04,179 --> 00:55:05,514 Komdu nær. 904 00:55:17,234 --> 00:55:18,235 Allt í lagi. 905 00:55:18,652 --> 00:55:19,778 Ég vil komast út. 906 00:55:23,240 --> 00:55:24,366 Jesús minn! 907 00:55:30,789 --> 00:55:32,040 Hey, hey. 908 00:55:32,207 --> 00:55:35,252 Mennirnir fengu áreiðanlega það sem þeir áttu skilið 909 00:55:35,419 --> 00:55:36,879 en sjáðu til, ljúfan... 910 00:55:37,045 --> 00:55:38,422 Þú heyrir vel, ljúfan. 911 00:55:38,589 --> 00:55:40,048 Má ég kalla þig draugaljúfu? 912 00:55:40,215 --> 00:55:41,800 Ég er öðruvísi og styð þig. 913 00:55:41,967 --> 00:55:44,553 Ég er bandamaður þinn og allra kvenna. 914 00:56:03,071 --> 00:56:04,907 Fúkkalykt. -Stækja. 915 00:56:05,073 --> 00:56:06,283 Vá. -Skítafýla. 916 00:56:06,450 --> 00:56:07,826 Þetta er mengað. 917 00:56:12,581 --> 00:56:14,374 Jæja, hér stendur... 918 00:56:14,833 --> 00:56:17,836 "Þetta er eign frú Leotu. 919 00:56:18,795 --> 00:56:20,214 Ef þú átt ekki skræðuna 920 00:56:20,380 --> 00:56:22,633 skaltu ekki fletta 921 00:56:23,258 --> 00:56:24,676 annarri blaðsíðu." 922 00:56:25,093 --> 00:56:27,971 Guð minn góður. -Hey, Harriet. 923 00:56:28,138 --> 00:56:31,808 Þetta er galdraþuluskræða Leotu. 924 00:56:31,975 --> 00:56:32,976 Guð minn góður. 925 00:56:33,143 --> 00:56:34,311 Eitt okkar varð að prófa. 926 00:56:34,686 --> 00:56:37,022 Draumar rætast. Almáttugur! 927 00:56:37,689 --> 00:56:39,024 Hvað er þetta? 928 00:56:39,483 --> 00:56:40,692 Þetta er flott. 929 00:56:40,984 --> 00:56:42,236 Kristalskúla. 930 00:56:42,694 --> 00:56:44,530 Er hún einhvers virði? 931 00:56:46,573 --> 00:56:47,574 Hey! 932 00:56:48,325 --> 00:56:50,452 Frú, við sjáum þig. Hæ. 933 00:56:56,959 --> 00:56:57,918 Frú Leota? 934 00:56:58,085 --> 00:57:00,170 Það var kominn tími til. 935 00:57:00,754 --> 00:57:03,507 Þú heldur á mjög öflugri skræðu. 936 00:57:03,674 --> 00:57:06,093 Eins gott að kunna að nota hana. 937 00:57:06,260 --> 00:57:07,344 Hvernig endaðirðu þarna? 938 00:57:07,761 --> 00:57:11,348 Ég get sýnt ykkur hvað gerðist en það kostar ykkur. 939 00:57:13,517 --> 00:57:15,060 Þrjá dollara. 940 00:57:15,978 --> 00:57:16,979 Hvað segirðu? -Vá. 941 00:57:17,145 --> 00:57:19,940 Það er algjört rán. -Ekkert mál. Haltu áfram. 942 00:57:25,779 --> 00:57:28,907 William Gracey var bugaður af sorg 943 00:57:29,074 --> 00:57:33,036 og réð mig til að ná sambandi við látna eiginkonu sína. 944 00:57:35,163 --> 00:57:36,957 Eleanor Gracey! 945 00:57:39,251 --> 00:57:42,171 Bönkum á borð og svar skal ei geyma. 946 00:57:42,337 --> 00:57:44,756 Opnaðu brú inn í Handanheima. 947 00:57:44,923 --> 00:57:47,217 Þegar hún birtist ekki 948 00:57:47,384 --> 00:57:50,095 kölluðum við aftur og aftur. 949 00:57:50,262 --> 00:57:53,056 Það var skyggnilýsingarfundur á miðnætti í heilt ár. 950 00:57:53,223 --> 00:57:54,933 Heilt ár? Það er kæruleysi. 951 00:57:55,100 --> 00:57:56,059 Hver sagði þetta? 952 00:58:01,190 --> 00:58:06,195 Þessir sífelldu fundir opnuðu flóðgáttir yfir í draugaheiminn. 953 00:58:06,361 --> 00:58:09,823 Hundruð anda komu og fóru að vild. 954 00:58:09,990 --> 00:58:12,034 En aldrei ástkær Eleanor hans. 955 00:58:12,367 --> 00:58:17,372 Ég grátbað hann að hætta af ótta við hvað við gætum kallað fram. 956 00:58:17,539 --> 00:58:19,541 Hann krafðist þess að halda áfram. 957 00:58:20,834 --> 00:58:24,546 En um síðir bárust Gracey skilaboð frá Eleanor 958 00:58:24,713 --> 00:58:27,883 þar sem hún grátbað hann að hitta sig fyrir handan. 959 00:58:28,800 --> 00:58:31,553 Ég vissi að þetta væri ekki Eleanor. 960 00:58:32,930 --> 00:58:35,557 Við höfðum kallað fram hræðilega illsku 961 00:58:35,724 --> 00:58:38,477 sem nærðist á sorg Graceys. 962 00:58:40,604 --> 00:58:44,358 Það var enginn venjulegur draugur. 963 00:58:44,525 --> 00:58:46,276 Hann hafði mátt til að... 964 00:58:46,443 --> 00:58:47,444 Hittumst loks í kvöld. 965 00:58:47,611 --> 00:58:51,698 ...festa þessar sálir, sem áður voru hamingjusamar, í þessu húsi. 966 00:59:00,082 --> 00:59:01,083 Þú ert mín! 967 00:59:02,042 --> 00:59:04,086 Áður en ég náði að sjá hann 968 00:59:04,253 --> 00:59:07,923 festi sá illi andi mig í kristalskúlunni minni. 969 00:59:08,549 --> 00:59:10,467 Hver veit hve lengi? 970 00:59:11,385 --> 00:59:13,053 Eflaust mánuðum saman. 971 00:59:15,222 --> 00:59:19,351 Hann hefur fest 933 sálir hérna. 972 00:59:19,726 --> 00:59:23,063 En hann þarf þúsund til að fullkomna helgiathöfnina 973 00:59:23,230 --> 00:59:25,607 sem gerir honum kleift að komast héðan. 974 00:59:26,400 --> 00:59:30,487 Varið ykkur á fullu tungli því þá er hann öflugastur. 975 00:59:31,029 --> 00:59:32,906 Þið lifið það ekki af. 976 00:59:34,366 --> 00:59:36,326 Það býr mikil sorg í þér. 977 00:59:38,120 --> 00:59:42,124 Þú verður varnarlausastur fyrir vélabrögðum hans. 978 00:59:43,792 --> 00:59:46,086 Ekki á okkar vakt. Við gætum þín. 979 00:59:46,253 --> 00:59:47,462 Hvað getur þú gert? 980 00:59:49,464 --> 00:59:51,466 Já. -Þau eru þegar dauð. 981 00:59:51,633 --> 00:59:52,801 Þau verða dauðari. 982 00:59:52,968 --> 00:59:53,802 Allt í lagi. 983 00:59:53,969 --> 00:59:55,929 Okkur vantar bannfæringarþulu. 984 00:59:56,096 --> 00:59:56,972 Bannfæringu! 985 00:59:57,139 --> 00:59:58,807 Já, bannfæringarþulu, 986 00:59:58,974 --> 01:00:03,979 en til þess þarf einhvern hlut sem andinn átti áður. 987 01:00:04,146 --> 01:00:05,355 Ef hann finnst... 988 01:00:05,522 --> 01:00:06,690 Þetta er nóg! 989 01:00:14,198 --> 01:00:16,450 Allt í lagi. Finnum bannfæringarþulu. 990 01:00:16,617 --> 01:00:18,535 Verst að færa slæmar fréttir 991 01:00:19,244 --> 01:00:22,372 en 66 manns hafa látist í húsinu 992 01:00:22,539 --> 01:00:24,917 síðan konan festist í kúlunni. 993 01:00:25,083 --> 01:00:27,961 Hann hefur ekki náð 933 sálum. 994 01:00:28,128 --> 01:00:30,172 Hann hefur náð 999. 995 01:00:30,339 --> 01:00:32,925 Ef þið viljið ekki plana eigin útför 996 01:00:33,091 --> 01:00:34,426 skulum við forða okkur. 997 01:00:39,181 --> 01:00:40,641 Snáfaðu! 998 01:00:41,517 --> 01:00:43,810 Vissi ég einn ekki að þetta væri ekta? 999 01:00:45,312 --> 01:00:49,107 Flýtum okkur því skyggnilýsingarnar hafa hleypt fjöri í húsið. 1000 01:00:49,733 --> 01:00:52,945 Hvað með það? Allir hinir sem dóu í húsinu 1001 01:00:53,111 --> 01:00:54,279 dóu á fullu tungli. 1002 01:00:54,446 --> 01:00:57,616 Þannig að við höfum tæpa fjóra daga til stefnu. 1003 01:00:57,783 --> 01:01:01,036 Hvað sagði Leota um að nota hlut í eigu hans? 1004 01:01:02,704 --> 01:01:06,416 Hvernig finnurðu hlut í eigu einhvers sem þú veist ekki hver er? 1005 01:01:06,583 --> 01:01:09,753 Ég get gert svolítið alveg einstakt. 1006 01:01:09,920 --> 01:01:11,338 Það er stórmerkilegt. 1007 01:01:11,505 --> 01:01:15,759 Andinn yfirgefur líkamann og fer yfir í draugaheiminn 1008 01:01:15,926 --> 01:01:17,886 þar sem ég sé þennan anda. 1009 01:01:18,053 --> 01:01:19,513 Öfug skyggnilýsing. 1010 01:01:19,680 --> 01:01:20,973 Öfug skyggnilýsing? 1011 01:01:21,139 --> 01:01:22,140 Ég er með! 1012 01:01:22,307 --> 01:01:26,103 Bruce, þetta er hættulegt og alls ekki á færi allra. 1013 01:01:26,270 --> 01:01:27,312 Sálfarir. 1014 01:01:27,479 --> 01:01:29,106 Segðu bara "sálfarir". 1015 01:01:29,273 --> 01:01:31,984 Óþarfi að tala eins og þú hafir skáldað orðin. 1016 01:01:32,150 --> 01:01:33,652 Fáránlegt. -Sálfarir? 1017 01:01:33,819 --> 01:01:36,071 Er talað um sálfarir í Biblíunni? 1018 01:01:36,530 --> 01:01:40,033 Hvað er í raun fáránlegast? -Heyrðu, Harriet. 1019 01:01:40,200 --> 01:01:42,160 Við erum öll í sama liði. 1020 01:01:42,327 --> 01:01:45,831 En við vinnum ekki sem heild og þannig vilja þau hafa það. 1021 01:01:45,998 --> 01:01:48,250 Mér líst vel á öfuga skyggnilýsingu. 1022 01:01:48,417 --> 01:01:51,003 Þau komu inn í okkar heim. Förum til þeirra. 1023 01:01:51,170 --> 01:01:53,505 Hræðið þið okkur? Nei, við hræðum ykkur. 1024 01:01:53,672 --> 01:01:54,506 Já! -Bú! 1025 01:01:54,673 --> 01:01:58,719 Já, finnum þennan illa anda í kvöld. 1026 01:01:59,887 --> 01:02:04,057 Tínið skurnina bara úr þessu. 1027 01:02:05,934 --> 01:02:08,478 Eldarðu stökka eggjahræru? 1028 01:02:09,688 --> 01:02:11,648 Amma gerði það í gamla daga. 1029 01:02:12,024 --> 01:02:15,235 Þá þurfti hún að fara að nota gleraugu. 1030 01:02:16,570 --> 01:02:17,571 Hvernig líður honum? 1031 01:02:18,113 --> 01:02:21,950 Hann er aðeins of ungur til að þurfa að vinna úr... 1032 01:02:22,701 --> 01:02:23,911 tilvistarótta. 1033 01:02:26,163 --> 01:02:28,207 Ég hélt að ef við kæmum hingað 1034 01:02:28,373 --> 01:02:31,210 gætum við gleymt öllu sem gerðist með föður hans. 1035 01:02:31,376 --> 01:02:34,087 Hann gæti hlaupið um og fengið að vera krakki 1036 01:02:34,254 --> 01:02:36,507 en húsið leyfir það ekki. 1037 01:02:37,841 --> 01:02:39,134 Ógnvænlegt. -Ekki fleiri egg. 1038 01:02:39,885 --> 01:02:41,428 Tilvistin er eggvænleg. 1039 01:02:42,137 --> 01:02:43,222 Eggvænleg? 1040 01:02:46,266 --> 01:02:47,184 Guð minn góður. 1041 01:02:47,351 --> 01:02:49,186 Hann á eftir að fótbrjóta sig. 1042 01:02:49,353 --> 01:02:51,480 Travis! -Heyrðu. 1043 01:02:51,647 --> 01:02:54,274 Á ég ekki að tala við hann? 1044 01:02:54,441 --> 01:02:55,442 Allt í lagi. 1045 01:02:57,194 --> 01:02:59,321 Ekki eggja hann áfram. -Eggert mál. 1046 01:03:00,197 --> 01:03:02,157 Hættum þessu. Ég verð snöggur. 1047 01:03:02,324 --> 01:03:03,367 Þakka þér fyrir. 1048 01:03:03,700 --> 01:03:04,701 Áfram, lið. 1049 01:03:17,548 --> 01:03:18,882 Hann er að lenda. 1050 01:03:21,093 --> 01:03:23,512 Fljúgandi menn hljóma ekki svona. 1051 01:03:23,929 --> 01:03:25,556 Það er rétt hjá þér. 1052 01:03:28,684 --> 01:03:29,685 Hvað er að? 1053 01:03:31,311 --> 01:03:34,898 Krakkarnir í skólanum halda afmælisveislu í kvöld. 1054 01:03:36,191 --> 01:03:37,484 Ég kemst ekki. 1055 01:03:38,819 --> 01:03:40,529 Enda var mér ekki boðið. 1056 01:03:40,696 --> 01:03:41,822 Þetta er stökkt. 1057 01:03:41,989 --> 01:03:45,367 Mjög stökkt. -Eins og eggja-morgunkorn. 1058 01:03:51,206 --> 01:03:52,666 Hví líkar þeim ekki við mig? 1059 01:03:52,833 --> 01:03:53,834 Ég meina... 1060 01:03:54,918 --> 01:03:57,087 ég er alltaf í fínum fötum 1061 01:03:57,254 --> 01:03:59,464 og rétti alltaf upp hönd 1062 01:03:59,631 --> 01:04:02,926 og passa að allir fari eftir reglum á skólalóðinni. 1063 01:04:03,093 --> 01:04:07,222 Já, ég held að þú hafir svarað eigin spurningu þarna. 1064 01:04:08,932 --> 01:04:10,434 Ég talaði við pabba áðan. 1065 01:04:11,852 --> 01:04:14,021 Það er gott. 1066 01:04:15,939 --> 01:04:17,482 Hann vill fá mig í heimsókn. 1067 01:04:21,486 --> 01:04:23,530 En þá líður mömmu illa. 1068 01:04:27,326 --> 01:04:28,327 Ekki segja henni. 1069 01:04:29,828 --> 01:04:31,246 Hún verður bara leið. 1070 01:04:32,414 --> 01:04:36,084 Ef ég kann eitthvað er það að þegja yfir leyndarmálum. 1071 01:04:38,170 --> 01:04:39,296 En veistu hvað? 1072 01:04:41,798 --> 01:04:43,759 Þetta var gott. 1073 01:04:43,926 --> 01:04:45,969 Hann sparkar bara í mig. 1074 01:04:47,262 --> 01:04:48,430 Hasargaur. 1075 01:04:50,849 --> 01:04:51,850 Hérna. 1076 01:04:52,726 --> 01:04:54,686 Svona, taktu hann. 1077 01:04:55,395 --> 01:04:57,481 Farðu varlega. Hann er ódýr. 1078 01:04:57,648 --> 01:05:01,193 Ég ætlaði að spyrja hvort þig langaði að... 1079 01:05:05,906 --> 01:05:07,282 "Segðu það aftur!" 1080 01:05:11,870 --> 01:05:15,374 Þá er þetta komið. Þú sigraðir. 1081 01:05:15,541 --> 01:05:18,836 Réttu mér Sálarsuguna. -"Segðu það aftur!" 1082 01:05:19,920 --> 01:05:22,172 Illi andi, hver sem þú ert... 1083 01:05:22,339 --> 01:05:23,924 kemur Harriet að ná þér. 1084 01:05:24,091 --> 01:05:25,259 Já. 1085 01:05:25,425 --> 01:05:27,594 Fínt módjó í þessu. 1086 01:05:27,761 --> 01:05:30,931 Er þetta drekablóð eða Yerba Santa? 1087 01:05:31,098 --> 01:05:32,850 Salvía úr Costco. 1088 01:05:33,016 --> 01:05:35,561 Þegar ég yfirgef líkamann til að líta á myrka andann 1089 01:05:35,978 --> 01:05:37,896 má enginn annar laumast í mig. 1090 01:05:38,063 --> 01:05:40,148 Það kemur varla til þess. 1091 01:05:40,816 --> 01:05:42,526 Ég hef gert þetta þúsund sinnum. 1092 01:05:42,693 --> 01:05:45,320 Nú held ég að þú hafir aldrei gert það. 1093 01:05:45,487 --> 01:05:46,488 Jú, víst. 1094 01:05:46,655 --> 01:05:48,198 Líklega tíu þúsund sinnum. 1095 01:05:48,365 --> 01:05:51,410 Því hækkaðirðu töluna? Nú trúi ég því alls ekki. 1096 01:05:51,577 --> 01:05:54,371 Hvernig á ég að trúa þessu? -Trúðu því, vinur. 1097 01:05:54,538 --> 01:05:57,708 Ef ég verð fjarverandi lengur en í 10 mínútur 1098 01:05:57,875 --> 01:05:59,293 hringið þið bjöllunni. 1099 01:05:59,459 --> 01:06:01,837 Þá rata ég til baka ef ég villist. 1100 01:06:02,462 --> 01:06:06,425 Ég þarf að vera berskjölduð til að komast í gegn. 1101 01:06:06,592 --> 01:06:09,386 Þetta er mynd af hundinum mínum 1102 01:06:09,553 --> 01:06:13,557 sem var á harmrænan hátt sendur í sveitina. 1103 01:06:14,474 --> 01:06:16,101 Hann varð fyrir bíl. 1104 01:06:16,685 --> 01:06:19,438 Sprakk eins og vatnsblaðra. 1105 01:06:19,605 --> 01:06:21,106 Systir. -Hvað? 1106 01:06:21,273 --> 01:06:22,191 Hvað? 1107 01:06:22,357 --> 01:06:23,525 Við skulum byrja. 1108 01:06:24,234 --> 01:06:28,739 "Andar, ég hef forvitni í huga. 1109 01:06:29,489 --> 01:06:32,409 Á gátt ykkar skal myndast smuga. 1110 01:06:32,951 --> 01:06:35,662 Verndið mig á meðan líkaminn situr stífur. 1111 01:06:36,580 --> 01:06:40,292 Því að í draugaheiminn nú andi minn svífur." 1112 01:06:41,251 --> 01:06:45,923 Dapurlegar hugsanir, dapurlegar hugsanir. 1113 01:07:28,465 --> 01:07:29,633 Eleanor? 1114 01:07:30,092 --> 01:07:32,386 Gracey! Við þurfum aðstoð þína! 1115 01:07:33,178 --> 01:07:34,680 Þú ættir ekki að vera hér. 1116 01:07:37,057 --> 01:07:37,891 Heyrðu! 1117 01:07:49,361 --> 01:07:51,363 Bíddu, Gracey. Ég vil tala við þig. 1118 01:08:11,175 --> 01:08:12,259 Eitt, tvö, 1119 01:08:12,843 --> 01:08:17,848 þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö. 1120 01:08:35,991 --> 01:08:38,702 Þú veist að ég fíla blúsinn 1121 01:08:39,161 --> 01:08:41,121 en geturðu spilað eitthvað... 1122 01:08:42,038 --> 01:08:43,040 léttara? 1123 01:08:43,207 --> 01:08:44,875 Hann vill bara heyra þetta. 1124 01:08:45,042 --> 01:08:48,127 Drekktu bara meira og þá verður þetta léttara. 1125 01:08:56,220 --> 01:08:58,055 Ekki láta hann góma þig hérna. 1126 01:09:06,939 --> 01:09:08,106 Eleanor? 1127 01:09:09,733 --> 01:09:10,651 Gracey? 1128 01:09:11,109 --> 01:09:12,819 Gracey, hjálpaðu mér. 1129 01:09:14,779 --> 01:09:15,781 Ben. 1130 01:09:16,198 --> 01:09:17,533 Þetta er allt mín sök. 1131 01:09:17,698 --> 01:09:19,952 Hver er þessi illi andi? 1132 01:09:20,118 --> 01:09:21,578 Enginn þekkir nafn hans 1133 01:09:21,745 --> 01:09:23,247 en hann er ekki einn okkar. 1134 01:09:23,538 --> 01:09:26,959 Máttur hans í þessum heimi er orðinn stjórnlaus 1135 01:09:27,376 --> 01:09:29,502 og mörg okkar neyðast til að hlýða. 1136 01:09:29,920 --> 01:09:32,881 Þið megið ekki leyfa honum að ná síðustu sálinni. 1137 01:09:33,381 --> 01:09:35,259 Þá festumst við öll hér að eilífu. 1138 01:09:36,551 --> 01:09:37,511 Bíddu. 1139 01:09:37,678 --> 01:09:38,679 Hann er að koma. 1140 01:09:38,929 --> 01:09:40,555 Farðu strax! -Gracey! 1141 01:09:43,684 --> 01:09:45,269 Nei, hann er kominn. 1142 01:09:46,728 --> 01:09:47,645 Fylgið mér. 1143 01:09:47,813 --> 01:09:49,231 Þessa leið! -Hann er hér. 1144 01:09:50,189 --> 01:09:51,191 Leiddu mig. 1145 01:09:51,358 --> 01:09:52,317 Flýtum okkur! 1146 01:09:52,776 --> 01:09:54,069 Hingað inn. 1147 01:09:54,236 --> 01:09:56,071 Felum okkur. 1148 01:10:13,088 --> 01:10:14,673 Nei, nei, nei. 1149 01:10:15,716 --> 01:10:17,759 Nei, hættu nú alveg. 1150 01:10:20,053 --> 01:10:21,054 Ben. 1151 01:10:22,306 --> 01:10:23,682 Varstu að leita að mér? 1152 01:10:23,849 --> 01:10:24,683 Nei, nei. 1153 01:10:24,850 --> 01:10:26,059 Bíddu. 1154 01:10:30,397 --> 01:10:31,398 Hvað? 1155 01:10:37,029 --> 01:10:39,114 Vertu alveg óhræddur. 1156 01:10:40,490 --> 01:10:43,619 Ég veit að þessi staður er alveg stútfullur 1157 01:10:43,785 --> 01:10:45,787 af sorgmæddum sálum 1158 01:10:45,954 --> 01:10:49,041 í leit að því sem þeim auðnaðist ekki í lífinu. 1159 01:10:49,208 --> 01:10:51,126 Í leit að tilgangi... 1160 01:10:51,293 --> 01:10:53,545 en of miklar gungur til að gera eitthvað. 1161 01:10:54,338 --> 01:10:57,674 En þú... ert efnilegur. 1162 01:10:57,841 --> 01:11:00,260 Þú veist að lífið er tilgangslaust. 1163 01:11:00,427 --> 01:11:02,554 Að við endum öll í moldinni. 1164 01:11:03,972 --> 01:11:04,806 Bú! 1165 01:11:06,475 --> 01:11:10,854 Ef þú ert viljugur að hjálpa mér færi ég þér það sem þú þráir. 1166 01:11:11,438 --> 01:11:12,439 Nei! Nei! 1167 01:11:23,033 --> 01:11:25,619 Andaheimurinn tekur ekki á móti mér í kvöld. 1168 01:11:27,579 --> 01:11:28,789 Til einskis að hlaupa. 1169 01:11:29,498 --> 01:11:33,377 Þjáning er fyrir þá veiku og ég þekki leiðina út. 1170 01:11:34,711 --> 01:11:36,505 Við þurfum að semja. 1171 01:11:38,340 --> 01:11:41,677 Þetta eru mikil vonbrigði en... 1172 01:11:41,844 --> 01:11:45,305 En alvöru hrollurinn kemur seinna. 1173 01:11:45,472 --> 01:11:46,932 Þetta er ekki Ben. 1174 01:11:58,861 --> 01:12:01,363 Þú færð það sem þú vilt... 1175 01:12:02,823 --> 01:12:05,325 ef þú ert bara viljugur. 1176 01:12:08,453 --> 01:12:09,413 Ben! 1177 01:12:11,623 --> 01:12:13,041 Þetta er ég. 1178 01:12:13,250 --> 01:12:14,418 Ég er í lagi. 1179 01:12:16,628 --> 01:12:17,629 Ég sá hann. 1180 01:12:18,755 --> 01:12:20,799 Hann er enginn venjulegur draugur. 1181 01:12:20,966 --> 01:12:22,885 Gracey var skelfingu lostinn. 1182 01:12:23,051 --> 01:12:24,469 Þau voru það öll. 1183 01:12:24,636 --> 01:12:26,805 Draugur sem ásækir aðra drauga? 1184 01:12:27,723 --> 01:12:29,224 Það er ósanngjarnt. 1185 01:12:29,725 --> 01:12:30,976 Eru engar reglur? 1186 01:12:31,143 --> 01:12:32,436 Var hann mannlegur? 1187 01:12:32,603 --> 01:12:33,437 Þannig lagað. 1188 01:12:33,604 --> 01:12:35,147 Hann gekk við staf og haltraði 1189 01:12:35,314 --> 01:12:38,942 og geymdi höfuðið í hattaöskju. 1190 01:12:39,109 --> 01:12:40,611 Hvernig er það "þannig lagað"? 1191 01:12:41,111 --> 01:12:46,033 Getur eitthvað annað hjálpað okkur að bera kennsl á Hattaöskjudraugsa? 1192 01:12:49,244 --> 01:12:51,914 Ég get gefið þér það sem þú þráir. 1193 01:12:52,497 --> 01:12:54,082 Andlitið í öskjunni... 1194 01:12:55,751 --> 01:12:56,919 Það glotti. 1195 01:12:57,794 --> 01:13:00,547 Glottið brenndi sig fast í huga minn. 1196 01:13:00,714 --> 01:13:02,299 Hvernig var þarna? 1197 01:13:02,674 --> 01:13:04,968 Miðað við draugaheim var svo mikið... 1198 01:13:05,511 --> 01:13:06,512 líf. 1199 01:13:06,845 --> 01:13:09,473 Öfuga skyggnilýsingin var auðveld. 1200 01:13:09,640 --> 01:13:12,100 Ég fann þetta í nokkrar mínútur. 1201 01:13:12,267 --> 01:13:13,685 Eins og ég væri í vímu. 1202 01:13:13,852 --> 01:13:17,689 Eins og utan líkamans. Rafmagn. -Ég fann titring og doða. 1203 01:13:17,856 --> 01:13:20,442 Harriet, ég veit að þú getur þetta 1204 01:13:20,609 --> 01:13:22,903 en ég var svo berskjaldaður. 1205 01:13:23,070 --> 01:13:24,738 Nei, allt í góðu. 1206 01:13:25,030 --> 01:13:26,823 Ég er takmörkuð. -Alls ekki. 1207 01:13:26,990 --> 01:13:28,242 Þannig er þetta. 1208 01:13:28,909 --> 01:13:31,411 Fjölskyldan trúði ekki að ég hefði skyggnigáfu. 1209 01:13:31,578 --> 01:13:33,121 Áttu lifandi ættingja? 1210 01:13:33,288 --> 01:13:36,542 Þrjár systur sem lögðu mig í einelti hvern einasta dag. 1211 01:13:36,708 --> 01:13:39,044 Elsta systirin er bara hræðileg. 1212 01:13:39,670 --> 01:13:42,923 Miðjusystirin er skelfileg manneskja. 1213 01:13:43,423 --> 01:13:45,634 En yngsta systir mín... 1214 01:13:47,135 --> 01:13:49,096 Ég held að hún sé djöfullinn. 1215 01:13:50,097 --> 01:13:51,181 Hvað um það... 1216 01:13:51,765 --> 01:13:54,268 ég veit að ég get verið þreytandi. 1217 01:13:54,434 --> 01:13:56,144 Það er ekki málið, Harriet. 1218 01:13:56,770 --> 01:13:57,813 Hann vill mig. 1219 01:14:02,526 --> 01:14:04,945 Hann vill að ég verði síðasta sálin. 1220 01:14:05,279 --> 01:14:07,447 Nei, líttu á mig, Ben. 1221 01:14:07,614 --> 01:14:08,824 Þú ert ekki einn. 1222 01:14:14,496 --> 01:14:16,999 Konan mín lést í bílslysi. 1223 01:14:18,959 --> 01:14:20,169 Hvernig var hún? 1224 01:14:21,336 --> 01:14:22,838 Hún var best. 1225 01:14:23,922 --> 01:14:26,008 Hún var alltaf hún sjálf. 1226 01:14:31,013 --> 01:14:31,930 Hún dansaði mikið. 1227 01:14:32,097 --> 01:14:34,474 Hún kunni ekki að dansa en naut þess samt. 1228 01:14:34,641 --> 01:14:37,853 Hún var líka heimsins hægasti hlaupari. 1229 01:14:38,729 --> 01:14:40,522 Hún sagði "förum að hlaupa" 1230 01:14:40,689 --> 01:14:42,524 en borðaði steikarloku á meðan. 1231 01:14:42,691 --> 01:14:45,027 Sagðist þurfa kolvetnahleðslu. 1232 01:14:47,029 --> 01:14:50,324 Hún var svona manneskja sem fékk alla með sér. 1233 01:14:50,991 --> 01:14:52,409 En ég var... 1234 01:14:52,993 --> 01:14:56,205 Ég var andstæðan og órólegur í kringum fólk. 1235 01:14:56,371 --> 01:14:58,373 Þú ert félagslega heftur. 1236 01:15:00,334 --> 01:15:01,585 Það er satt. 1237 01:15:02,628 --> 01:15:04,046 En það er... 1238 01:15:05,881 --> 01:15:09,343 ekki séns að ég hefði orðið þessi maður án hennar. 1239 01:15:14,389 --> 01:15:15,849 Síðan, einn daginn... 1240 01:15:17,184 --> 01:15:19,937 ákvað hún að kaupa kartöfluklatta. 1241 01:15:20,103 --> 01:15:21,605 Hún var sólgin í klatta. 1242 01:15:22,356 --> 01:15:23,732 Hún bauð mér með sér. 1243 01:15:28,320 --> 01:15:30,739 En ég komst ekki, því ég var pirraður. 1244 01:15:30,906 --> 01:15:34,034 Ég var fastur í vinnu og hafði svo mikið að gera. 1245 01:15:34,201 --> 01:15:35,244 Svo að ég... 1246 01:15:36,578 --> 01:15:37,788 Ég missti mig. 1247 01:15:38,956 --> 01:15:41,542 Ég hrópaði: "Ekki núna, ég er upptekinn." 1248 01:15:43,460 --> 01:15:45,754 Svo fór hún. 1249 01:15:46,588 --> 01:15:49,132 Hún stoppaði víst til að kaupa ís. 1250 01:15:49,299 --> 01:15:50,676 Hjá Baskin Robbins. 1251 01:15:50,843 --> 01:15:52,678 Hún lenti í árekstri... 1252 01:15:52,845 --> 01:15:54,638 og 20 mínútum síðar... 1253 01:15:55,681 --> 01:15:56,849 var hún dáin. 1254 01:15:57,933 --> 01:16:01,395 Þess vegna lagði ég allan minn tíma og orku 1255 01:16:01,562 --> 01:16:04,106 í að klára myndavélina. 1256 01:16:05,482 --> 01:16:07,901 Ég vildi bara sjá hana einu sinni enn. 1257 01:16:12,281 --> 01:16:13,448 Hún dó alein. 1258 01:16:16,493 --> 01:16:19,037 Kannski vissi hún ekki að ég elskaði hana. 1259 01:16:20,080 --> 01:16:23,375 Hún vissi það örugglega. 1260 01:16:23,542 --> 01:16:25,586 Það er ekki spurning. 1261 01:16:25,752 --> 01:16:26,587 Jesús minn. 1262 01:16:26,753 --> 01:16:29,047 Hvernig var kólesterólið? -Bruce! 1263 01:16:29,214 --> 01:16:30,299 Hugsið ykkur bara! 1264 01:16:30,465 --> 01:16:32,634 Steikarlokur og kartöfluklattar. 1265 01:16:33,886 --> 01:16:35,095 Hún keypti sér ís. 1266 01:16:35,262 --> 01:16:36,388 Salt og fita. -Guð! 1267 01:16:36,555 --> 01:16:37,890 Ekkert annað. -Bruce. 1268 01:16:38,056 --> 01:16:39,683 Hún var á leið í gröfina. 1269 01:16:40,517 --> 01:16:42,603 Guð minn góður. -Takk, Bruce. 1270 01:16:43,770 --> 01:16:44,813 Ég þurfti þetta. 1271 01:16:45,647 --> 01:16:48,609 Ég veit ekki hvort nokkurt okkar sleppur lifandi. 1272 01:16:48,775 --> 01:16:51,653 Ben virðist dauðadæmdur en ég get sagt ykkur það 1273 01:16:52,279 --> 01:16:54,907 að ég vildi ekki gera þetta með neinum öðrum. 1274 01:16:59,036 --> 01:16:59,995 Bíddu við. 1275 01:17:00,370 --> 01:17:03,373 Þú sagðir að andlitið á honum 1276 01:17:03,540 --> 01:17:05,417 væri brennt í huga þinn. 1277 01:17:05,584 --> 01:17:06,710 Já. 1278 01:17:06,877 --> 01:17:08,295 Ég fékk hugmynd. 1279 01:17:09,338 --> 01:17:10,964 LÖGREGLAN Í NEW ORLEANS 1280 01:17:11,131 --> 01:17:12,424 Vinur minn var rændur 1281 01:17:12,591 --> 01:17:14,468 og hann er enn í miklu áfalli 1282 01:17:14,635 --> 01:17:16,637 en við viljum hitta teiknara 1283 01:17:16,803 --> 01:17:18,597 áður en hann gleymir öllu. 1284 01:17:19,556 --> 01:17:21,808 Hann var hávaxinn. 1285 01:17:21,975 --> 01:17:24,520 Frekar hokinn í herðum. 1286 01:17:24,686 --> 01:17:26,021 Grindhoraður. 1287 01:17:26,188 --> 01:17:30,484 Hárið á honum stakkst undan pípuhattinum. 1288 01:17:30,651 --> 01:17:33,153 Var hann með pípuhatt? -Já. 1289 01:17:33,320 --> 01:17:34,571 Pípuhatt? -Pípuhatt. 1290 01:17:34,738 --> 01:17:37,241 Ekki kúluhatt eða kúrekahatt. 1291 01:17:37,407 --> 01:17:38,659 Óperuhatt. -Eins og töframaður. 1292 01:17:38,825 --> 01:17:41,578 Töfrahatt. -Gæti leynst kanína í honum. 1293 01:17:41,745 --> 01:17:42,955 Augun? 1294 01:17:43,121 --> 01:17:44,998 Langt á milli, stutt, meðal? 1295 01:17:45,165 --> 01:17:47,042 Þau voru bara venjuleg. 1296 01:17:47,584 --> 01:17:48,669 Venjuleg augu. 1297 01:17:48,836 --> 01:17:52,256 En þau voru sokkin djúpt inn í augntóftirnar á honum. 1298 01:17:52,422 --> 01:17:53,382 Djúp augu! 1299 01:17:53,549 --> 01:17:55,300 Innfallin. -Eins og á þvottabirni. 1300 01:17:55,467 --> 01:17:57,427 Stingandi. -Alveg innst. 1301 01:17:58,220 --> 01:18:00,222 Augun voru svona. Engin augnlok. 1302 01:18:00,389 --> 01:18:02,391 Djúpt í kúpunni og án augnloka. 1303 01:18:02,558 --> 01:18:04,017 En nefið? -Ekkert nef. 1304 01:18:04,184 --> 01:18:05,477 Ekkert... -Ekkert nef. 1305 01:18:05,644 --> 01:18:07,312 Af hverju væri hann með nef? 1306 01:18:07,479 --> 01:18:10,858 Hann brosti. -Brosti maðurinn sem rændi þig? 1307 01:18:11,024 --> 01:18:12,150 Hann var ekki með varir. 1308 01:18:12,317 --> 01:18:15,863 Þetta var eins og fast bros. -Auðvitað. 1309 01:18:16,029 --> 01:18:17,447 Einhvern veginn svona. 1310 01:18:17,614 --> 01:18:19,616 Svona. -Nákvæmlega, já. 1311 01:18:19,783 --> 01:18:21,869 Engar varir. Auðvitað ekki. 1312 01:18:22,578 --> 01:18:23,996 Er þetta ræninginn? 1313 01:18:24,705 --> 01:18:25,831 Vá! -Ja hérna! 1314 01:18:26,832 --> 01:18:29,209 Teiknaðirðu þetta núna? Það er ótrúlegt. 1315 01:18:29,376 --> 01:18:30,377 Veistu hvað væri gaman? 1316 01:18:30,919 --> 01:18:32,379 Að sjá hann með húð. 1317 01:18:34,423 --> 01:18:36,508 Lögreglan skilaði sínu. 1318 01:18:36,675 --> 01:18:38,051 Alistair Crump. 1319 01:18:38,218 --> 01:18:40,262 Mjög vondur maður. 1320 01:18:40,429 --> 01:18:45,017 Sonur alræmda fasteignamógúlsins Addisons Crump. 1321 01:18:45,184 --> 01:18:49,479 Hann var grimmur faðir sem sparkaði Alistair barnungum að heiman 1322 01:18:49,646 --> 01:18:53,901 því honum fannst Alistair gráta of mikið við útför móður sinnar. 1323 01:18:54,067 --> 01:18:56,486 {\an8}Hann sagðist þurfa að herða hann. 1324 01:18:58,030 --> 01:19:01,825 {\an8}Fína fólkið í kringum föðurinn sneri baki við drengnum. 1325 01:19:01,992 --> 01:19:07,456 Án nokkurra vina eða annarra ættingja lét Alistair sig hverfa. 1326 01:19:08,540 --> 01:19:12,169 Mörgum árum síðar, eftir dularfullan dauða föðurins, 1327 01:19:12,544 --> 01:19:15,589 sneri Alistair heim sem ríkur auðjöfur 1328 01:19:15,756 --> 01:19:18,717 og varð þekktur fyrir íburðarmiklar veislur 1329 01:19:18,884 --> 01:19:21,136 fyrir fólkið sem hafði svikið hann. 1330 01:19:21,803 --> 01:19:25,182 En margir gestanna komust aldrei þaðan út. 1331 01:19:26,433 --> 01:19:31,522 Sögusagnir fóru á kreik um að Alistair væri á kafi í einhverjum svartagaldri 1332 01:19:31,688 --> 01:19:36,527 sem krafðist blóðfórna, til að viðhalda auðnum og völdunum. 1333 01:19:36,693 --> 01:19:38,904 {\an8}Líkin fundust aldrei 1334 01:19:39,071 --> 01:19:43,700 {\an8}en eftir áralanga misnotkun gerði starfsfólkið hans uppreisn 1335 01:19:43,867 --> 01:19:45,244 og hjó höfuðið af Crump! 1336 01:19:45,410 --> 01:19:46,662 CRUMP MYRTUR! 1337 01:19:46,828 --> 01:19:48,205 Rétt áður en öxin féll 1338 01:19:48,372 --> 01:19:53,085 sór Alistair að ná fram hefndum á þeim öllum handan grafarinnar. 1339 01:19:53,252 --> 01:19:56,421 Crump, morðingi í lifanda lífi, 1340 01:19:57,589 --> 01:20:01,134 varð nú morðingi í dauðanum. 1341 01:20:02,094 --> 01:20:06,265 Við erum svo lánsöm að gamla húsið hans var friðað. 1342 01:20:06,682 --> 01:20:07,933 Það er aðeins norðar. 1343 01:20:08,225 --> 01:20:09,977 Þar er nú gistiheimili. 1344 01:20:11,019 --> 01:20:14,356 Förum þangað, finnum hlut í eigu Crumps og lifum lengur. 1345 01:20:14,523 --> 01:20:15,607 Við fundum heimilisfangið. 1346 01:20:15,774 --> 01:20:16,608 Ég sæki dótið mitt. 1347 01:20:16,775 --> 01:20:18,026 Ég fer og sé um hlutinn. 1348 01:20:18,193 --> 01:20:19,069 Ég kem aftur... 1349 01:20:19,236 --> 01:20:20,070 Segðu það aftur! 1350 01:20:20,237 --> 01:20:21,572 Við náum honum. -Já. 1351 01:20:21,738 --> 01:20:23,448 Nú þrengjum við að honum. 1352 01:20:23,615 --> 01:20:24,950 Hvað er að prentaranum? 1353 01:20:25,117 --> 01:20:27,119 Þetta hlýtur að koma. 1354 01:20:27,828 --> 01:20:28,912 Svona. -Það er kveikt. 1355 01:20:29,079 --> 01:20:30,247 Sér einhver þetta? 1356 01:20:30,414 --> 01:20:31,456 Já, ég sé það. 1357 01:20:34,877 --> 01:20:36,962 Eruð þið að fara strax? 1358 01:20:38,172 --> 01:20:39,548 Ben, heimilisfangið! 1359 01:20:40,465 --> 01:20:42,634 Farðu að Crump-setrinu. -Nei! 1360 01:20:43,802 --> 01:20:45,554 Ég dýrka allt óvænt. 1361 01:20:45,971 --> 01:20:48,682 Hér er eitt stórskemmtilegt handa þér. 1362 01:20:49,516 --> 01:20:50,434 Travis... 1363 01:20:52,853 --> 01:20:53,979 Kviksyndi! 1364 01:20:54,479 --> 01:20:55,480 Travis! 1365 01:20:57,858 --> 01:20:59,193 Guð, dínamít! 1366 01:20:59,568 --> 01:21:01,653 Við erum fastir. Finndu leið út. 1367 01:21:05,782 --> 01:21:07,743 Flýtum okkur héðan. 1368 01:21:10,204 --> 01:21:11,747 Farið að ufsagrýlunum. 1369 01:21:12,080 --> 01:21:13,957 Travis, gríptu í ufsagrýluna. 1370 01:21:14,208 --> 01:21:15,501 Þannig sleppum við. 1371 01:21:18,420 --> 01:21:19,671 Frábært, haltu fast. 1372 01:21:19,838 --> 01:21:21,298 Allt í lagi. 1373 01:21:25,219 --> 01:21:26,261 Ekki líta niður. 1374 01:21:27,930 --> 01:21:28,764 Ben! 1375 01:21:28,931 --> 01:21:30,474 Ekki í dag, Satan. 1376 01:21:31,225 --> 01:21:33,143 Snáfaðu, ég ávíta þig. 1377 01:21:33,644 --> 01:21:35,145 Ekki í dag! 1378 01:21:38,273 --> 01:21:39,274 Bruce! 1379 01:21:42,486 --> 01:21:44,238 Tennurnar eru beittar, Ben. 1380 01:21:46,448 --> 01:21:48,742 Hvað nú, málverkakona? 1381 01:21:48,909 --> 01:21:50,953 Hvað sem það er verðum við að flýta okkur. 1382 01:21:51,745 --> 01:21:52,788 Drífðu þig. 1383 01:21:52,955 --> 01:21:55,457 Horfið betur upp í loftið. 1384 01:21:55,832 --> 01:21:58,418 Til að enda ekki eins og maðurinn minn. 1385 01:21:58,585 --> 01:21:59,670 Komdu okkur héðan. 1386 01:21:59,837 --> 01:22:00,963 Augnablik, Travis. 1387 01:22:01,672 --> 01:22:03,173 Nú nálgast hann. 1388 01:22:04,049 --> 01:22:04,842 Sérðu þetta? 1389 01:22:05,008 --> 01:22:06,760 Klifraðu og þá kemstu út. 1390 01:22:06,927 --> 01:22:08,136 Allt í lagi. 1391 01:22:08,846 --> 01:22:09,680 Fljótur! 1392 01:22:09,847 --> 01:22:11,390 Ég næ ekki taki. 1393 01:22:12,057 --> 01:22:13,058 Komdu, Ben. 1394 01:22:13,225 --> 01:22:14,893 Allt í lagi, ég reyni það. 1395 01:22:19,690 --> 01:22:21,316 Já! Loksins. 1396 01:22:26,738 --> 01:22:28,156 Sjáðu, þarna er Kent. 1397 01:22:28,323 --> 01:22:29,241 Kent! Hey! 1398 01:22:30,200 --> 01:22:33,036 Ég fór út í bíl í fimm mínútur og kemst ekki aftur inn. 1399 01:22:33,203 --> 01:22:34,079 Hvað gerðist? 1400 01:22:34,246 --> 01:22:36,331 Crump reynir að halda okkur hérna. 1401 01:22:36,707 --> 01:22:37,708 Bruce! 1402 01:22:38,417 --> 01:22:39,585 Stattu á fætur! 1403 01:22:40,085 --> 01:22:41,920 Svona, allt í lagi. 1404 01:22:42,588 --> 01:22:43,589 Allt í góðu. 1405 01:22:43,755 --> 01:22:44,756 Látum okkur sjá. Nei. 1406 01:22:49,178 --> 01:22:50,179 Róum okkur. 1407 01:22:54,224 --> 01:22:55,517 Nei. Crump. -Hallaðu höfðinu. 1408 01:22:55,684 --> 01:22:59,146 Ég skal aka. Engar áhyggjur. Of lítill tími til að útskýra. 1409 01:22:59,313 --> 01:23:00,314 Komdu nú. 1410 01:23:02,566 --> 01:23:03,483 Inn með þig. 1411 01:23:08,071 --> 01:23:08,697 Gættu þín. 1412 01:23:08,864 --> 01:23:11,241 Ég er of ungur til að deyja! Keyrðu bara! 1413 01:23:11,408 --> 01:23:12,451 Erfiðara en það virðist. 1414 01:23:13,076 --> 01:23:14,077 Keyrðu! 1415 01:23:14,244 --> 01:23:15,204 Gættu þín. -Ég hef það. 1416 01:23:16,622 --> 01:23:17,414 Ég vil ekki deyja. 1417 01:23:17,581 --> 01:23:19,458 Keyrðu bara! -Allt í lagi. 1418 01:23:19,625 --> 01:23:21,168 Gefðu allt í botn. 1419 01:23:21,335 --> 01:23:24,213 Ég kemst ekki hraðar. -Trén ráðast á okkur. 1420 01:23:25,380 --> 01:23:27,382 Guð! -Erfiðara en það virðist. 1421 01:23:30,177 --> 01:23:31,512 Svona, já. 1422 01:23:35,516 --> 01:23:36,517 Guð! -Allt í lagi. 1423 01:23:36,683 --> 01:23:38,143 Gættu þín. -Allt í lagi! 1424 01:23:38,310 --> 01:23:40,270 Vá. -Hvað er að gerast? 1425 01:23:41,813 --> 01:23:43,649 Við fundum hann. Hann er ekki ánægður. 1426 01:23:44,233 --> 01:23:45,234 Hvað með þessa? 1427 01:23:45,400 --> 01:23:48,070 Kannski hjálpa þeir okkur eins og málverkin. 1428 01:23:52,950 --> 01:23:53,992 Bruce, ekki fara. 1429 01:23:58,997 --> 01:24:03,377 CRUMP-SETRIÐ 1430 01:24:03,544 --> 01:24:06,421 Þetta er ekki bara gistiheimili því eigendurnir, 1431 01:24:06,588 --> 01:24:08,549 Pat og Vic, setja upp sýningar. 1432 01:24:08,715 --> 01:24:09,716 Guð minn góður. 1433 01:24:17,933 --> 01:24:20,102 Allt í lagi, herra Draugur. 1434 01:24:20,269 --> 01:24:21,144 Hæ. 1435 01:24:22,062 --> 01:24:24,982 Viltu bíða í bílnum á meðan við björgum setrinu 1436 01:24:25,148 --> 01:24:27,943 svo þú þurfir ekki að ásækja okkur að eilífu? 1437 01:24:31,488 --> 01:24:32,406 Takk fyrir. 1438 01:24:33,365 --> 01:24:34,366 Takk fyrir. 1439 01:24:36,243 --> 01:24:38,036 Leiðsögn eftir fimm mínútur. 1440 01:24:38,620 --> 01:24:39,663 Fullkomin tímasetning. 1441 01:24:39,830 --> 01:24:42,082 Náum einum hlut og förum strax. 1442 01:24:42,249 --> 01:24:43,458 Inn og út, eldsnöggt. 1443 01:24:43,625 --> 01:24:46,461 Þessi leiðsögn tekur um þrjá tíma. 1444 01:24:46,628 --> 01:24:48,672 Klósettpásur eru harðbannaðar. 1445 01:24:49,173 --> 01:24:53,177 Sir Alistair Crump vildi eiga glæsilegasta húsið í dalnum. 1446 01:24:53,385 --> 01:24:56,847 Þið sjáið að það eru engin sæti í anddyrinu 1447 01:24:57,014 --> 01:25:00,475 því að hann leyfði engum manni eða konu að sitja 1448 01:25:00,642 --> 01:25:01,768 á meðan hann gekk inn. 1449 01:25:01,935 --> 01:25:03,020 Þessi stafur... 1450 01:25:03,187 --> 01:25:05,439 Átti Alistair Crump hann nokkuð? 1451 01:25:05,772 --> 01:25:07,816 Nei, þetta er stafurinn minn. 1452 01:25:07,983 --> 01:25:11,737 Ég þarf að nota hann af sérlega persónulegum ástæðum. 1453 01:25:12,487 --> 01:25:14,781 Átti Alistair Crump eitthvað hérna? 1454 01:25:15,449 --> 01:25:16,825 Nei. 1455 01:25:17,284 --> 01:25:19,286 Af hverju erum við hérna? 1456 01:25:20,996 --> 01:25:25,209 Þið sjáið að stóllinn hérna við endann á borðinu 1457 01:25:25,375 --> 01:25:28,003 er töluvert hærri en hinir stólarnir. 1458 01:25:28,170 --> 01:25:29,880 Hann lét stytta hina stólana 1459 01:25:30,047 --> 01:25:32,090 og setti púða í stólinn sinn 1460 01:25:32,257 --> 01:25:34,510 til að sitja hærra en allir aðrir. 1461 01:25:34,760 --> 01:25:37,387 Hann var svo mikil smásál að það er aðdáunarvert. 1462 01:25:37,554 --> 01:25:39,515 Eru þetta púðarnir hans? 1463 01:25:39,681 --> 01:25:40,682 Nei. 1464 01:25:42,434 --> 01:25:46,104 Hér er málverk af Margaret, þriðju eiginkonu Crumps. 1465 01:25:46,772 --> 01:25:50,609 Margaret var enn hjákona hans þegar verkið var málað. 1466 01:25:50,776 --> 01:25:55,072 Með þessu málverki frétti önnur eiginkonan af framhjáhaldinu 1467 01:25:55,239 --> 01:25:58,242 þegar hann hengdi það upp fyrir framan hana. 1468 01:25:58,408 --> 01:25:59,326 Það er ein leiðin. 1469 01:26:00,118 --> 01:26:00,953 Jæja... 1470 01:26:01,119 --> 01:26:02,996 "Ég treysti engum manni sem les 1471 01:26:03,163 --> 01:26:06,875 eða nokkurri konu sem... les." 1472 01:26:07,042 --> 01:26:08,836 Var skortur á tilvitnunum? 1473 01:26:09,002 --> 01:26:12,756 Átti Crump nokkuð þessa greiðu? 1474 01:26:13,590 --> 01:26:15,217 Nei, þetta er eftirlíking. 1475 01:26:15,384 --> 01:26:17,177 Af hverju er hún í glerkassa? 1476 01:26:17,344 --> 01:26:19,513 Vilt þú vera leiðsögumaðurinn? 1477 01:26:20,973 --> 01:26:21,974 Nei. 1478 01:26:23,517 --> 01:26:24,351 Nei. 1479 01:26:24,518 --> 01:26:25,686 Afsakið. 1480 01:26:25,853 --> 01:26:28,188 Ég verð að stöðva þetta allt saman. 1481 01:26:28,355 --> 01:26:29,481 Það var framið... 1482 01:26:29,648 --> 01:26:31,483 morð. 1483 01:26:31,859 --> 01:26:34,778 Alistair Crump var hálshöggvinn. 1484 01:26:34,945 --> 01:26:36,363 Var það brytinn? 1485 01:26:36,530 --> 01:26:37,531 Nei. 1486 01:26:37,698 --> 01:26:40,409 Sakleysislega utanbæjarstúlkan? 1487 01:26:40,576 --> 01:26:41,451 Hún var með mér. 1488 01:26:42,244 --> 01:26:44,538 Ég er Vic, hinn leiðsögumaðurinn. 1489 01:26:44,705 --> 01:26:46,665 Reyndur sviðs- og sjónvarpsleikari. 1490 01:26:47,124 --> 01:26:51,295 Þið heyrið margar svona sögur ef þið fylgið mér í gestastofuna. 1491 01:26:51,753 --> 01:26:53,088 Pat og Vic eru best. 1492 01:26:53,964 --> 01:26:55,007 Morð. 1493 01:26:55,674 --> 01:26:58,594 Hausinn er örugglega hjá okkur. -Ekki síðast. 1494 01:26:58,760 --> 01:27:00,012 Bíddu, hvað sagðirðu? 1495 01:27:00,554 --> 01:27:03,640 Þeir fundu líkið af Crump en aldrei höfuðið. 1496 01:27:03,807 --> 01:27:05,726 Hinn grunaði gekk út tómhentur. 1497 01:27:05,893 --> 01:27:07,269 Þannig að fólk telur... 1498 01:27:08,812 --> 01:27:10,898 að höfuðið sé enn hérna. 1499 01:27:14,193 --> 01:27:15,110 Takk, vinur. 1500 01:27:18,614 --> 01:27:19,907 Við þurfum... -Að finna hausinn. 1501 01:27:20,073 --> 01:27:20,908 Já. 1502 01:27:21,074 --> 01:27:22,993 En hann hefur verið falinn í 150 ár. 1503 01:27:23,160 --> 01:27:24,411 Það er önnur leið. 1504 01:27:27,122 --> 01:27:28,248 Við erum ekki einir. 1505 01:27:30,876 --> 01:27:33,045 Allt í lagi. 1506 01:27:39,676 --> 01:27:41,136 Halló. 1507 01:27:41,303 --> 01:27:43,388 Ég veit ekki enn hvað þú heitir. 1508 01:27:43,555 --> 01:27:45,516 Ben, óþarfi að æpa. 1509 01:27:46,099 --> 01:27:47,059 Skipstjóri? 1510 01:27:50,646 --> 01:27:51,647 Hvað með þetta? 1511 01:27:52,648 --> 01:27:53,982 Hvað vantar þig? 1512 01:27:54,775 --> 01:27:57,319 Þú hjálpar okkur og við þér. 1513 01:28:00,781 --> 01:28:02,407 Þetta er fínt. 1514 01:28:02,574 --> 01:28:04,409 Hann er opinn fyrir þessu. 1515 01:28:08,205 --> 01:28:09,206 Allt í lagi. 1516 01:28:11,250 --> 01:28:12,251 Allt í lagi. 1517 01:28:12,793 --> 01:28:16,338 Skrifaðu skilaboðin á spegilinn. Hvað viltu að við gerum? 1518 01:28:23,053 --> 01:28:24,680 {\an8}HJÁLPIÐ MÉR ÚT Á SJÓ 1519 01:28:24,847 --> 01:28:26,640 {\an8}Út á sjó! Já. -Samþykkt. 1520 01:28:26,807 --> 01:28:29,101 Við skulum koma þér út á sjó. -Já. 1521 01:28:29,268 --> 01:28:31,395 Þú hjálpar okkur og ferð út á sjó. 1522 01:28:31,562 --> 01:28:32,729 {\an8}Hérna. 1523 01:28:32,896 --> 01:28:35,399 Hvað geturðu sagt okkur um Crump? 1524 01:28:37,526 --> 01:28:38,527 Allt í lagi. 1525 01:28:41,613 --> 01:28:46,618 SÍÐASTA SÁL CRUMPS VERÐUR AÐ VERA VILJUG 1526 01:28:50,539 --> 01:28:54,293 OG EF HANN NÆR HENNI... :( 1527 01:28:56,378 --> 01:29:00,090 FYLGIÐ MÉR. 1528 01:29:01,967 --> 01:29:05,429 Trúið þið að ég hafi varla tekið söngtíma? 1529 01:29:06,346 --> 01:29:08,599 Nei, ekki syngja með. 1530 01:29:25,240 --> 01:29:27,659 Frábært, við komumst ekki lengra. 1531 01:29:28,702 --> 01:29:29,786 Bíddu við. 1532 01:29:34,875 --> 01:29:36,126 Ég kemst ekki þangað. 1533 01:29:36,293 --> 01:29:37,753 Ekki ég heldur. 1534 01:29:42,966 --> 01:29:43,842 Nei. 1535 01:29:44,009 --> 01:29:45,469 Á ég að fara niður? 1536 01:29:45,636 --> 01:29:47,179 Í alvöru? Ég er barn. 1537 01:29:47,346 --> 01:29:48,847 Já, það er satt... 1538 01:29:49,014 --> 01:29:51,266 og þú þarft ekki að fara niður. 1539 01:29:51,767 --> 01:29:52,684 En hins vegar 1540 01:29:53,268 --> 01:29:55,270 þarftu að fara niður. -Þú verður. 1541 01:30:05,489 --> 01:30:08,450 Allt í góðu? -Nei, þetta eru hryllingsgöng! 1542 01:30:08,617 --> 01:30:09,451 Ó, nei! 1543 01:30:15,123 --> 01:30:17,209 ÞERNA, AF HLÝÐNI SNAUÐ, LIGGUR HÉR DAUÐ 1544 01:30:26,468 --> 01:30:27,511 {\an8}Almáttugur minn. 1545 01:30:27,678 --> 01:30:29,096 {\an8}KLAUFSKUR BRYTI ER MOLDARBITI 1546 01:30:29,263 --> 01:30:30,764 Hér faldi hann öll líkin. 1547 01:30:52,411 --> 01:30:54,454 Travis? -Er allt í lagi með þig? 1548 01:30:54,955 --> 01:30:56,874 Travis, er allt í lagi? 1549 01:30:57,040 --> 01:30:58,584 Já, allt í fína. 1550 01:31:06,008 --> 01:31:08,010 Vonandi eru þau öll ómeidd í húsinu. 1551 01:31:09,136 --> 01:31:10,262 Sjáðu. 1552 01:31:12,431 --> 01:31:13,432 Hvað er þetta? 1553 01:31:13,599 --> 01:31:14,892 Kartöfluklattar. 1554 01:31:15,058 --> 01:31:16,727 Draugablik. -Má ég sjá? 1555 01:31:17,311 --> 01:31:18,312 Nei. 1556 01:31:18,896 --> 01:31:20,939 Þetta eru jalapeño-belgir. 1557 01:31:21,106 --> 01:31:23,108 Ansi líkir klöttunum. 1558 01:31:23,483 --> 01:31:24,526 Guð minn góður. 1559 01:31:35,996 --> 01:31:37,372 Náðum við tímanlega? 1560 01:31:37,539 --> 01:31:38,665 Allt eðlilegt hér. 1561 01:31:38,832 --> 01:31:41,960 Eðlilegt á þessum stað er skelfilegt. 1562 01:31:43,003 --> 01:31:46,298 Ef við komum ekki aftur innan tveggja tíma... 1563 01:31:46,465 --> 01:31:48,258 Ég hélt ég segði það aldrei, 1564 01:31:48,425 --> 01:31:49,426 en hringdu í lögguna. 1565 01:31:50,511 --> 01:31:51,345 Bíddu. 1566 01:31:51,762 --> 01:31:52,888 Bíddu aðeins. 1567 01:31:53,055 --> 01:31:55,766 Travis, þú verður að bíða í bílnum fyrir mig. 1568 01:31:55,933 --> 01:31:58,727 Ég stóð mig vel og fann pípuhattinn. 1569 01:31:58,894 --> 01:32:00,312 Leyfðu mér að vera með. 1570 01:32:01,063 --> 01:32:03,732 Þetta er of hættulegt, Travis. 1571 01:32:07,027 --> 01:32:10,113 Þá prófa ég að heyra í pabba. -Allt í lagi. 1572 01:32:12,157 --> 01:32:14,493 Bíddu hérna. Réttu mér hattinn. 1573 01:32:24,878 --> 01:32:26,129 Kýlum á þetta. 1574 01:32:27,923 --> 01:32:29,591 Kent, hvað ertu að gera? 1575 01:32:30,008 --> 01:32:33,595 Ef þetta endar með andasæringu erum við í vondum málum. 1576 01:32:34,388 --> 01:32:36,515 Af hverju? -Ég veit ekkert um þetta. 1577 01:32:36,682 --> 01:32:38,308 Ég er ekki prestur. 1578 01:32:38,475 --> 01:32:39,977 Ég sel hrekkjavökuvörur. 1579 01:32:40,143 --> 01:32:42,563 Ég klæði mig svona til að græða smávegis. 1580 01:32:42,729 --> 01:32:44,648 Allir vilja búa í reimleikahúsi 1581 01:32:44,815 --> 01:32:47,776 svo ég skvetti vígðu vatni og hirði seðlana. 1582 01:32:47,943 --> 01:32:49,069 Ég er loddari. 1583 01:32:49,987 --> 01:32:51,196 Mér þykir það leitt. 1584 01:32:52,948 --> 01:32:53,866 Þú... 1585 01:32:57,703 --> 01:33:00,414 Ég veit ekkert hvað þú ert og mér er sama. 1586 01:33:00,581 --> 01:33:01,915 Því þú hjálpaðir... 1587 01:33:02,082 --> 01:33:03,250 Þú hjálpaðir mér! 1588 01:33:03,417 --> 01:33:08,005 Þú sýndir mér að ég byggi yfir gagnlegum eiginleikum. 1589 01:33:08,172 --> 01:33:09,131 Þú kenndir mér það. 1590 01:33:09,298 --> 01:33:11,466 Sama hverju við mætum þarna inni 1591 01:33:11,633 --> 01:33:13,552 þá getum við það ekki án þín. 1592 01:33:13,719 --> 01:33:15,804 Nei. -Séra Kent. 1593 01:33:15,971 --> 01:33:17,472 Má ég spyrja þig að einu? 1594 01:33:18,932 --> 01:33:20,100 Viltu vera hetja? 1595 01:33:22,603 --> 01:33:24,104 Nei. -Sérðu? 1596 01:33:24,855 --> 01:33:27,357 Ekki nota mínar línur á mig. 1597 01:33:28,066 --> 01:33:29,985 Förum inn og klárum þetta! 1598 01:33:30,652 --> 01:33:32,362 Komdu. -Ég þarf að fá drykk. 1599 01:33:36,450 --> 01:33:37,701 Næstum miðnætti. 1600 01:33:37,868 --> 01:33:40,329 Harriet verður að klára þessa bannfæringu. 1601 01:33:43,624 --> 01:33:44,833 Harriet? 1602 01:33:52,549 --> 01:33:53,467 Ég held... 1603 01:33:55,135 --> 01:33:57,179 Hættu þessu, Bruce. 1604 01:33:57,346 --> 01:33:58,263 Hvar eru allir? 1605 01:33:58,430 --> 01:34:00,974 Húsið er hreint. Þessu er lokið. 1606 01:34:01,391 --> 01:34:05,979 Harriet fann eitthvert kukl í þessari skræðu. 1607 01:34:07,064 --> 01:34:09,066 Þetta varð ansi tvísýnt 1608 01:34:09,233 --> 01:34:12,194 en sameiginleg barátta var nauðsyn 1609 01:34:12,361 --> 01:34:14,029 fyrir persónulegan þroska. 1610 01:34:14,196 --> 01:34:16,073 Hvar eru Harriet og Gabbie? 1611 01:34:19,618 --> 01:34:21,328 Kjörbúð. 1612 01:34:22,037 --> 01:34:23,038 Karamellur. 1613 01:34:23,622 --> 01:34:24,998 Vantaði karamellur? -Já. 1614 01:34:25,165 --> 01:34:27,417 Þær fóru að versla. Skál í botn. 1615 01:34:27,584 --> 01:34:30,045 Nei, takk. Sama og þegið. 1616 01:34:30,212 --> 01:34:31,755 Ég ætla að finna þær. 1617 01:34:35,884 --> 01:34:37,052 Þá voru eftir tveir. 1618 01:34:37,553 --> 01:34:39,346 Gleðistund einhvers staðar. 1619 01:34:39,513 --> 01:34:40,681 Gleðistund. 1620 01:34:41,807 --> 01:34:43,392 En skemmtilegt orð. 1621 01:34:45,269 --> 01:34:46,353 Gleðistund! 1622 01:34:57,489 --> 01:34:58,490 Pabbi. 1623 01:34:59,658 --> 01:35:00,868 Ég er hræddur. 1624 01:35:06,373 --> 01:35:07,291 Er þetta hatturinn? 1625 01:35:07,457 --> 01:35:09,668 Nei, þetta er bara eftirlíking. 1626 01:35:10,502 --> 01:35:11,378 Má ég sjá? 1627 01:35:15,299 --> 01:35:16,967 Bruce, er allt í lagi? 1628 01:35:17,134 --> 01:35:18,135 Svona verður þetta. 1629 01:35:18,635 --> 01:35:20,554 Þú færir mér hattinn. 1630 01:35:21,096 --> 01:35:23,599 Svo gengurðu út úr húsinu 1631 01:35:23,932 --> 01:35:25,642 og kemur aldrei aftur. 1632 01:35:28,312 --> 01:35:30,063 Ég losa ykkur. -Hvar er Travis? 1633 01:35:30,230 --> 01:35:31,732 Gefðu mér hattinn. -Nei, Bruce. 1634 01:35:31,899 --> 01:35:33,358 Gefðu mér hann! 1635 01:35:33,525 --> 01:35:35,027 Gefðu mér! -Nei, nei! 1636 01:35:39,406 --> 01:35:40,365 Bókin góða! 1637 01:35:46,163 --> 01:35:48,207 Ég losa Harriet og svo Gabbie. 1638 01:35:48,373 --> 01:35:49,208 Travis! 1639 01:35:49,791 --> 01:35:51,126 Þú ert hraðskreið. 1640 01:36:20,697 --> 01:36:24,326 Fullt tungl. Crump fær fullan mátt. -Harriet, bannfæringuna. 1641 01:36:24,493 --> 01:36:25,953 Allt í lagi. -Gerðu það. 1642 01:36:26,578 --> 01:36:29,414 Er ískrar í hjörum í hurðalausum sölum 1643 01:36:30,040 --> 01:36:31,083 og skrýtið... 1644 01:36:33,210 --> 01:36:35,671 Takk fyrir aðstoðina, prófessor. 1645 01:36:38,465 --> 01:36:39,466 Bruce! 1646 01:36:45,556 --> 01:36:48,183 Þessi bölvaði staður kæfir mig. 1647 01:36:48,350 --> 01:36:50,519 Tími til að koma sér héðan. 1648 01:36:50,686 --> 01:36:51,770 Ég næ hattinum. 1649 01:36:53,188 --> 01:36:54,147 Gleymum hattinum. 1650 01:36:54,314 --> 01:36:58,819 Það eru 999 sálir sem dvelja hérna. 1651 01:36:58,986 --> 01:37:00,779 En það er alltaf pláss... 1652 01:37:01,655 --> 01:37:02,823 fyrir eina enn. 1653 01:37:03,615 --> 01:37:04,658 Og hugsa sér... 1654 01:37:05,158 --> 01:37:08,036 að það hefði getað orðið þú, Ben. 1655 01:37:10,497 --> 01:37:12,583 Travis? Hvar er Travis? 1656 01:37:13,834 --> 01:37:16,461 Travis er í bílnum að tala við pabba sinn. 1657 01:37:16,628 --> 01:37:18,046 Það getur ekki staðist. 1658 01:37:18,213 --> 01:37:20,465 Gabbie, hann talar enn við föður sinn. 1659 01:37:20,632 --> 01:37:22,009 Faðir hans er dáinn. 1660 01:37:22,843 --> 01:37:24,219 Hann lést fyrir ári. 1661 01:37:27,264 --> 01:37:28,974 Óvænt! 1662 01:37:29,141 --> 01:37:30,642 Ég sakna þín og vil hitta þig. 1663 01:37:30,809 --> 01:37:31,935 Ég vil líka hitta þig. 1664 01:37:32,102 --> 01:37:33,687 En hvernig? 1665 01:37:36,523 --> 01:37:39,359 Ég fékk viljugu sálina mína. 1666 01:37:39,526 --> 01:37:40,569 Guð minn góður. 1667 01:37:41,320 --> 01:37:44,489 Verst að vera svona slæmur gestgjafi og stinga af 1668 01:37:44,656 --> 01:37:47,618 en ég þarf að mæta á endurfund. 1669 01:37:47,784 --> 01:37:49,870 Engar áhyggjur, þið eruð ekki ein. 1670 01:37:50,037 --> 01:37:52,206 Frábært, hann kallar fram draugaher. 1671 01:37:54,041 --> 01:37:56,251 Vinir mínir sjá um ykkur. 1672 01:37:57,503 --> 01:37:58,462 Bless nú. 1673 01:38:01,882 --> 01:38:02,925 Travis... 1674 01:38:04,301 --> 01:38:06,803 Við þurfum bara að ná hattinum. 1675 01:38:06,970 --> 01:38:08,722 Harriet, finndu frú Leotu. 1676 01:38:08,889 --> 01:38:10,015 Hún gæti hjálpað. 1677 01:38:10,182 --> 01:38:12,518 Gabbie, við finnum Travis. -Já. 1678 01:38:12,809 --> 01:38:14,770 Bruce, þú bíður hérna. 1679 01:38:14,937 --> 01:38:18,106 Náðu hattinum um leið og draugarnir fara héðan. 1680 01:38:18,649 --> 01:38:19,566 Hví fara þeir? 1681 01:38:19,733 --> 01:38:22,361 Því að þú sinnir mikilvægasta starfinu, Kent. 1682 01:38:22,528 --> 01:38:23,570 Þú ert tálbeitan. 1683 01:38:23,737 --> 01:38:24,947 Tíminn er á þrotum. 1684 01:38:25,405 --> 01:38:26,823 Áfram. -Flýtum okkur. 1685 01:38:26,990 --> 01:38:27,908 Kent. 1686 01:38:28,075 --> 01:38:29,409 Ég hef trú á þér. 1687 01:38:32,621 --> 01:38:33,997 Leota! 1688 01:38:40,045 --> 01:38:41,004 Travis! 1689 01:38:41,171 --> 01:38:43,173 Hann heldur Travis frá okkur. 1690 01:38:51,723 --> 01:38:52,683 Travis. 1691 01:38:53,350 --> 01:38:54,476 Pabbi? 1692 01:39:03,110 --> 01:39:04,736 Gabbie! Gabbie! -Ben! 1693 01:39:08,115 --> 01:39:09,116 Komið að tálbeitunni. 1694 01:39:09,533 --> 01:39:10,826 Viljið þið slást? 1695 01:39:10,993 --> 01:39:12,536 Ég er með andasæringu. 1696 01:39:12,703 --> 01:39:14,079 Ég byrja núna. 1697 01:39:14,538 --> 01:39:16,456 Hið illa verður hrakið héðan út. 1698 01:39:16,832 --> 01:39:19,334 Frú Leota? Frú Leota. 1699 01:39:20,043 --> 01:39:21,336 Við þurfum aðstoð. 1700 01:39:21,503 --> 01:39:24,673 Ég reyndi að bannfæra hann en hann er of öflugur. 1701 01:39:25,048 --> 01:39:28,260 Eini möguleikinn á að sigra hann 1702 01:39:28,677 --> 01:39:30,929 er með því að sameina krafta okkar. 1703 01:39:31,555 --> 01:39:33,765 Þú verður að frelsa mig. 1704 01:39:33,932 --> 01:39:35,726 Máttur Kents þvingar ykkur! 1705 01:39:35,809 --> 01:39:37,686 Ipso facto. Carpe Diem. 1706 01:39:38,061 --> 01:39:39,104 Farið, strax! 1707 01:39:40,939 --> 01:39:42,191 Eins og mig grunaði. 1708 01:39:42,608 --> 01:39:44,902 Vitið þið af hverju andasæringin klikkaði? 1709 01:39:45,068 --> 01:39:47,946 Því að þið eruð of heimsk til að skilja latínu. 1710 01:39:50,532 --> 01:39:51,658 Áfram, það virkar. 1711 01:39:51,825 --> 01:39:53,202 Fáfróðu draugar. 1712 01:39:54,369 --> 01:39:56,205 Já, ég sagði það. Hálfvitar. 1713 01:39:58,624 --> 01:39:59,917 Nú dey ég. 1714 01:40:02,878 --> 01:40:04,463 Gracey, ég þarf aðstoð. 1715 01:40:04,630 --> 01:40:06,215 Hjálpaðu mér að finna Travis. 1716 01:40:07,674 --> 01:40:08,842 Hey, Gracey. 1717 01:40:09,843 --> 01:40:11,178 Hjálpaðu mér. 1718 01:40:11,345 --> 01:40:12,346 Þessa leið. 1719 01:40:12,513 --> 01:40:15,140 Heimarnir mætast. Við finnum fljótlegri leið. 1720 01:40:17,434 --> 01:40:20,395 Það er galdur í skræðunni minni. 1721 01:40:20,562 --> 01:40:25,984 En eingöngu öflugustu miðlar geta þulið þann galdur. 1722 01:40:27,611 --> 01:40:31,949 Þú hefur kannski ekki trú á þér en ég hef trú á þér. 1723 01:40:32,407 --> 01:40:36,870 Frelsaðu mig og ég hjálpa þér að bannfæra hann. 1724 01:40:41,124 --> 01:40:43,502 Travis? Ert þú þarna? 1725 01:40:44,545 --> 01:40:45,921 Pabbi, ég er hér. 1726 01:40:52,302 --> 01:40:53,804 Nei. Nei. 1727 01:40:54,555 --> 01:40:55,806 Fljótur, Bruce! 1728 01:40:56,765 --> 01:40:58,517 Þú færð varla lengri tíma. 1729 01:41:00,185 --> 01:41:01,603 Nei, nei! 1730 01:41:04,731 --> 01:41:06,066 Ég skal finna hin. 1731 01:41:07,150 --> 01:41:08,819 Gangi þér vel, Ben. 1732 01:41:09,486 --> 01:41:10,612 Takk, Gracey. 1733 01:41:14,199 --> 01:41:15,117 Travis! 1734 01:41:20,205 --> 01:41:22,249 Travis, taktu í höndina á mér. 1735 01:41:22,708 --> 01:41:24,251 Ég ætla að hitta pabba. 1736 01:41:24,543 --> 01:41:26,086 Ég gerði mistök. 1737 01:41:26,253 --> 01:41:27,796 Pabbi þinn er ekki hérna. 1738 01:41:27,963 --> 01:41:30,132 Fyrirgefðu, en tíminn er naumur. 1739 01:41:30,299 --> 01:41:31,258 Taktu í höndina á mér. 1740 01:41:31,425 --> 01:41:33,552 Nei, ég heyri í honum. 1741 01:41:33,719 --> 01:41:36,180 Travis, hver er þessi maður? 1742 01:41:36,346 --> 01:41:38,974 Heyrðu, hugsaðu út í þetta. 1743 01:41:39,141 --> 01:41:42,186 Pabbi þinn hefði viljað að þú værir öruggur hjá mömmu þinni. 1744 01:41:42,352 --> 01:41:45,480 Þú verður að treysta mér. -Mér líður ömurlega hérna. 1745 01:41:45,647 --> 01:41:48,400 Ég veit, en þið mæðginin farið eitthvað annað. 1746 01:41:48,567 --> 01:41:50,027 Mér líður illa alls staðar. 1747 01:41:51,320 --> 01:41:53,530 Mér líður hvergi vel án hans. 1748 01:41:56,575 --> 01:41:57,784 Sjáðu til, Travis. 1749 01:41:57,951 --> 01:42:00,287 Ég veit hvernig þér líður og mér líður eins. 1750 01:42:01,079 --> 01:42:03,207 En þú verður að treysta mér. 1751 01:42:03,373 --> 01:42:05,709 Komdu og lýstu eymd þinni. 1752 01:42:06,460 --> 01:42:08,128 Deilum öllum sorgum okkar. 1753 01:42:08,295 --> 01:42:09,922 Travis, saknarðu mín ekki? 1754 01:42:10,088 --> 01:42:11,548 Pabbi þinn elskar þig. 1755 01:42:11,715 --> 01:42:14,384 Hann vill sjá og skynja þig blómstra og lifa. 1756 01:42:14,551 --> 01:42:15,552 Komdu, Travis. 1757 01:42:15,719 --> 01:42:16,762 Komdu nú. 1758 01:42:16,929 --> 01:42:17,763 Komdu! 1759 01:42:18,138 --> 01:42:20,349 Ekki trúa honum. Hann er ekki faðir þinn. 1760 01:42:20,516 --> 01:42:22,935 Ekki láta hann rugla í þér. Komdu, þú getur það. 1761 01:42:23,101 --> 01:42:25,229 Við verðum saman á ný. Ekki fara. 1762 01:42:25,395 --> 01:42:28,357 Hann nærist á sorg þinni. Slepptu takinu, Travis. 1763 01:42:28,524 --> 01:42:30,317 Þú verður að sleppa takinu. 1764 01:42:30,901 --> 01:42:32,736 Svona, þú getur þetta. 1765 01:42:32,903 --> 01:42:33,946 Þú getur þetta. 1766 01:42:34,112 --> 01:42:35,948 Nei, ekki yfirgefa mig. 1767 01:42:36,365 --> 01:42:37,991 Komdu. Allt í lagi. 1768 01:42:38,158 --> 01:42:39,743 Þetta er allt í lagi. 1769 01:42:39,910 --> 01:42:41,119 Ég held þér. 1770 01:42:41,703 --> 01:42:43,288 Þú stóðst þig mjög vel. 1771 01:42:43,455 --> 01:42:44,289 Allt í lagi. 1772 01:42:46,875 --> 01:42:47,960 Ekki gott. 1773 01:42:50,921 --> 01:42:52,798 Komdu, Travis. Við getum þetta. 1774 01:42:53,340 --> 01:42:55,384 Gangi ykkur vel. Þarna er útgönguleið. 1775 01:42:55,551 --> 01:42:56,552 Travis! 1776 01:42:57,010 --> 01:42:58,011 Guði sé lof. 1777 01:42:58,178 --> 01:42:59,179 Komið. -Flýtum okkur. 1778 01:42:59,930 --> 01:43:01,890 Mamma! -Áfram, áfram! 1779 01:43:02,057 --> 01:43:03,517 Hlauptu! 1780 01:43:24,830 --> 01:43:26,164 Ég sagði þér það. 1781 01:43:26,331 --> 01:43:28,792 Allir vegir liggja til mín. 1782 01:43:29,459 --> 01:43:32,880 Ég skal hafa þetta alveg skýrt. 1783 01:43:33,589 --> 01:43:38,343 Annaðhvort ásæki ég drenginn og mömmu hans til eilífðarnóns 1784 01:43:38,510 --> 01:43:41,763 eða við tveir semjum um þetta. 1785 01:43:42,598 --> 01:43:44,600 Þú þarft bara að vera... 1786 01:43:45,726 --> 01:43:46,768 viljugur. 1787 01:43:47,811 --> 01:43:49,062 Nei, nei. -Ben. 1788 01:43:49,646 --> 01:43:52,816 Ekki hlusta. -Ég leyfi honum ekki að meiða ykkur. 1789 01:43:53,650 --> 01:43:55,068 Ekki gera það, Ben. 1790 01:43:57,946 --> 01:43:59,448 Ekki gera það. -Nei, Ben. 1791 01:44:11,585 --> 01:44:13,670 Nú er nóg komið. 1792 01:44:15,464 --> 01:44:16,590 Lítið á ykkur. 1793 01:44:17,174 --> 01:44:19,384 Viljið þið gera þetta að eilífu? 1794 01:44:19,927 --> 01:44:20,969 Elta fólk? 1795 01:44:21,637 --> 01:44:24,389 Vitið þið hvað? Þið eruð ekkert óhugnanleg. 1796 01:44:24,556 --> 01:44:26,725 Þú ert reyndar alveg hryllilegur. 1797 01:44:27,309 --> 01:44:29,520 Viltu snúa þér við á meðan ég klára? 1798 01:44:30,312 --> 01:44:31,313 Þakka þér fyrir. 1799 01:44:36,610 --> 01:44:38,362 Vel valið, Ben. 1800 01:44:38,779 --> 01:44:42,282 Þau gætu aldrei lagað það sem brotnaði hið innra með þér. 1801 01:44:43,200 --> 01:44:44,576 Crump notar ykkur. 1802 01:44:44,743 --> 01:44:47,287 Hann notar ykkur í skítverkin og til hvers? 1803 01:44:47,621 --> 01:44:50,165 Til að vera föst að eilífu í húsinu? 1804 01:44:50,791 --> 01:44:52,835 Ég þekki svik þegar ég sé þau. 1805 01:44:53,377 --> 01:44:55,629 Þetta voru bara svik. 1806 01:44:55,796 --> 01:44:58,173 Allur eltingaleikurinn var tálbeita. 1807 01:44:58,340 --> 01:45:01,009 Ég truflaði ykkur á meðan við náðum hattinum. 1808 01:45:01,176 --> 01:45:03,846 Nú getið þið lagt allt undir 1809 01:45:04,012 --> 01:45:05,264 og gengið í sigurliðið. 1810 01:45:06,139 --> 01:45:09,560 Þið getið loks risið upp, öll sem eitt, 1811 01:45:09,726 --> 01:45:13,063 og spurt ykkur að þessu: Eruð þið tilbúin að vera hetjur? 1812 01:45:17,150 --> 01:45:18,360 Guð minn góður. 1813 01:45:20,487 --> 01:45:21,530 Lofarðu því 1814 01:45:21,697 --> 01:45:24,032 að láta þau í friði og ásækja þau ekki framar? 1815 01:45:24,199 --> 01:45:27,286 Sál þín er sú síðasta sem ég þarf. 1816 01:45:29,079 --> 01:45:30,289 Þú veist hvað skal gera. 1817 01:45:30,455 --> 01:45:32,416 Þú getur bjargað þeim. 1818 01:45:34,209 --> 01:45:36,587 Ben, þú átt vini hérna. 1819 01:45:37,629 --> 01:45:40,841 Frá því þú steigst fyrst inn í húsið 1820 01:45:41,175 --> 01:45:43,886 gat ég næstum bragðað sorg þína. 1821 01:45:44,094 --> 01:45:46,305 Ég veit hvað þú hefur þráð. 1822 01:45:46,471 --> 01:45:47,472 Ekki hlusta á hann. 1823 01:45:47,973 --> 01:45:48,974 Segðu það! 1824 01:45:50,434 --> 01:45:51,602 Ég er viljugur! 1825 01:45:51,768 --> 01:45:53,312 Taktu í höndina á mér 1826 01:45:53,478 --> 01:45:56,773 og þá kemstu til elsku Alyssu þinnar. 1827 01:45:56,940 --> 01:45:58,567 Því að í þessum heimi 1828 01:45:58,734 --> 01:46:00,777 áttu engan að. 1829 01:46:04,823 --> 01:46:05,908 Harriet? 1830 01:46:06,074 --> 01:46:07,451 Það er um seinan. 1831 01:46:08,869 --> 01:46:11,163 Vertu ekki of viss, Crump. 1832 01:46:14,499 --> 01:46:16,543 Þú fangaðir mig. 1833 01:46:16,710 --> 01:46:19,004 Nú launa ég þér greiðann. 1834 01:46:19,630 --> 01:46:20,631 Ég frelsaði hana. 1835 01:46:20,797 --> 01:46:22,007 Ég gerði það. 1836 01:46:22,382 --> 01:46:23,509 Aumkunarvert. 1837 01:46:23,675 --> 01:46:24,968 Sjáið um þær. 1838 01:46:30,474 --> 01:46:32,100 Farið fyrst í gegnum mig. 1839 01:46:32,267 --> 01:46:34,853 Þar á hún við "okkur". 1840 01:46:37,773 --> 01:46:40,567 Þið hafið svikið mig í síðasta sinn. 1841 01:46:41,026 --> 01:46:42,361 Þið munuð sjá eftir því. 1842 01:46:44,863 --> 01:46:46,031 Ég náði hattinum. 1843 01:46:46,198 --> 01:46:46,990 Bruce! 1844 01:46:48,158 --> 01:46:49,326 Stöðvið hann. 1845 01:46:49,493 --> 01:46:53,038 Færðu okkur hattinn. Bannfærum hann. -Já. 1846 01:46:53,205 --> 01:46:55,040 Ég hef fengið nóg af þér, gamli. 1847 01:46:55,207 --> 01:46:56,208 Grandið þeim! 1848 01:46:56,375 --> 01:46:57,626 Bruce! -Bruce! 1849 01:47:02,631 --> 01:47:04,633 Við þurfum að fá hlutinn. 1850 01:47:04,800 --> 01:47:05,801 Ég get hjálpað. 1851 01:47:05,968 --> 01:47:07,678 Nei, nei, Travis. 1852 01:47:08,428 --> 01:47:09,429 Farðu... 1853 01:47:10,889 --> 01:47:11,890 Ég kem, Bruce. 1854 01:47:12,057 --> 01:47:12,933 Hjálpið Travis. 1855 01:47:13,100 --> 01:47:14,059 Hérna. -Þessa leið. 1856 01:47:14,977 --> 01:47:16,103 Ég kem. -Þetta er nóg. 1857 01:47:16,270 --> 01:47:17,896 Ég verð að gera þetta sjálfur. 1858 01:47:19,398 --> 01:47:21,316 Bíddu, það er rétt hjá þér. 1859 01:47:21,567 --> 01:47:24,862 Það var hárrétt sem þú sagðir um mig og sorg mína. 1860 01:47:27,573 --> 01:47:28,448 Taktu hattinn. 1861 01:47:29,324 --> 01:47:30,325 Þetta fólk... 1862 01:47:30,492 --> 01:47:32,286 Þú sleppur ekki. 1863 01:47:32,911 --> 01:47:34,913 Það bjargar mér ekki frá sorginni. 1864 01:47:37,124 --> 01:47:38,000 Ég kem. 1865 01:47:40,961 --> 01:47:43,213 Náði honum. -Harriet, þú hefur máttinn. 1866 01:47:43,380 --> 01:47:44,882 Stútaðu honum! 1867 01:47:49,219 --> 01:47:50,679 En það getur bjargað mér frá þér. 1868 01:47:50,846 --> 01:47:53,640 Er ískrar í hjörum í hurðalausum sölum... 1869 01:47:55,809 --> 01:47:58,770 og loftið liggur dautt, 1870 01:47:59,688 --> 01:48:01,899 verða sálir þessar ei á vergangi. 1871 01:48:03,942 --> 01:48:06,820 Komdu þeim aftur til hinstu hvílu. 1872 01:48:07,362 --> 01:48:08,780 Ben. Nei. 1873 01:48:09,323 --> 01:48:10,782 Já! Segðu það aftur! 1874 01:48:10,949 --> 01:48:12,284 Snúðu aftur! 1875 01:48:13,785 --> 01:48:17,831 Ég mun kvelja vini þína um alla eilífð. 1876 01:48:17,998 --> 01:48:19,082 Segðu það aftur! 1877 01:48:19,249 --> 01:48:20,918 Snúðu aftur! 1878 01:48:22,711 --> 01:48:24,296 Snúðu aftur! 1879 01:48:28,258 --> 01:48:29,218 Ben! 1880 01:48:29,384 --> 01:48:31,553 Fylgdu mér til eiginkonu þinnar. 1881 01:48:31,720 --> 01:48:35,224 Þetta er síðasti séns til að segja Alyssu að þú elskir hana. 1882 01:48:51,490 --> 01:48:52,699 Hún veit það. 1883 01:48:54,284 --> 01:48:55,410 Ben. 1884 01:48:55,577 --> 01:48:56,828 Nei. 1885 01:48:56,995 --> 01:48:58,080 Nei! 1886 01:49:08,257 --> 01:49:09,258 Já! 1887 01:49:09,424 --> 01:49:12,970 Okkur tókst það. Komdu, skuggalegi skrattakollur. 1888 01:49:23,355 --> 01:49:25,107 Þið fenguð húsið ykkar aftur. 1889 01:49:35,576 --> 01:49:36,577 Ben! 1890 01:49:38,704 --> 01:49:40,497 Þú ert ómeiddur. -Þú stóðst þig svo vel. 1891 01:49:41,665 --> 01:49:42,749 Vá. 1892 01:49:42,916 --> 01:49:44,042 Þakka þér fyrir. 1893 01:49:48,297 --> 01:49:50,007 Komdu. -Þú varst hugrakkur. 1894 01:49:50,174 --> 01:49:53,051 Eins og í sögubókum. -Hefðum ekki getað það án þín. 1895 01:49:55,721 --> 01:49:57,055 Nú eruð þið frjáls. 1896 01:49:57,222 --> 01:49:59,224 Til að snúa aftur í draugaheiminn. 1897 01:49:59,516 --> 01:50:00,517 Farið nú! 1898 01:50:01,393 --> 01:50:02,728 Dreifið ykkur! 1899 01:50:04,771 --> 01:50:06,857 Við þurfum að ræða um mörk. 1900 01:50:08,650 --> 01:50:12,738 Ég skynja að margir drauganna vilja ekki ferðast yfir. 1901 01:50:13,822 --> 01:50:14,823 Hvað með þig? 1902 01:50:15,240 --> 01:50:17,159 Galdurinn eyðist brátt. 1903 01:50:17,326 --> 01:50:19,286 Ég fer aftur í kristalskúluna. 1904 01:50:20,162 --> 01:50:22,789 Hún er alveg furðulega rúmgóð. 1905 01:50:25,042 --> 01:50:26,919 Ég á heima í þessu húsi. 1906 01:50:46,772 --> 01:50:49,942 Já, þessir draugar vilja alls ekki fara héðan. 1907 01:50:51,860 --> 01:50:54,279 Þeir mega eiga húsið. -En veistu hvað? 1908 01:50:54,446 --> 01:50:57,074 Einhver þarf að hafa auga með þeim. 1909 01:50:58,909 --> 01:50:59,910 Búmm. 1910 01:51:13,298 --> 01:51:14,675 Þetta er allt í lagi. 1911 01:51:14,842 --> 01:51:16,009 Vertu óhræddur. 1912 01:51:16,176 --> 01:51:17,010 Farðu bara. 1913 01:51:42,327 --> 01:51:43,954 Hæ. -Hæ. 1914 01:51:44,872 --> 01:51:47,249 Passaðu vel upp á eigur hennar. 1915 01:51:47,416 --> 01:51:52,379 Þær eiga eftir að gleðja einhverja konu í sókninni minni. 1916 01:51:52,546 --> 01:51:54,047 Þú átt enga sókn. 1917 01:51:54,214 --> 01:51:55,674 Ég er samt gjafmildur. 1918 01:51:56,550 --> 01:51:57,551 Er allt í lagi? 1919 01:51:59,261 --> 01:52:00,345 Mér líður vel. 1920 01:52:01,305 --> 01:52:03,098 Dönsum okkur kalda. 1921 01:52:04,683 --> 01:52:06,101 Sjáumst í kvöld. 1922 01:52:07,561 --> 01:52:08,562 Heyrðu. 1923 01:52:10,063 --> 01:52:11,231 Hey, þú. 1924 01:52:13,108 --> 01:52:14,109 Hvað segirðu? 1925 01:52:17,946 --> 01:52:18,947 Fallegur kisi. 1926 01:52:21,366 --> 01:52:22,576 Hvað ertu með hérna? 1927 01:52:23,827 --> 01:52:24,870 Hvað heitirðu? 1928 01:52:25,037 --> 01:52:26,788 KARTÖFLUKLATTI 1929 01:52:58,612 --> 01:53:00,364 Afsakaðu hvað ég er seinn. -Hæ. 1930 01:53:00,531 --> 01:53:02,491 Fyrirlesturinn dróst á langinn, 1931 01:53:03,075 --> 01:53:04,201 en gjörðu svo vel. 1932 01:53:04,368 --> 01:53:06,078 Þú fékkst starfið. 1933 01:53:06,245 --> 01:53:09,623 Ég er orðin læknir á sjúkrahúsinu í New Orleans. 1934 01:53:09,790 --> 01:53:10,624 Já! 1935 01:53:10,791 --> 01:53:12,501 Ætlið þið þá að búa hér? 1936 01:53:13,752 --> 01:53:16,505 Ég hefði getað sagt þér það í síðustu viku. 1937 01:53:17,256 --> 01:53:20,300 Til hvers að eiga miðil sem vin og spyrja aldrei? 1938 01:53:20,467 --> 01:53:21,635 Staðreynd. -Ben. 1939 01:53:22,302 --> 01:53:23,303 Hæ! 1940 01:53:25,264 --> 01:53:26,265 Hæ. 1941 01:53:26,431 --> 01:53:28,517 Gleðilega hrekkjavöku. -Sömuleiðis. 1942 01:53:28,684 --> 01:53:29,685 Segðu honum það. 1943 01:53:30,060 --> 01:53:31,854 Færðu honum góðu fréttirnar. 1944 01:53:32,437 --> 01:53:34,439 Ég var kosinn varabekkjarforseti. 1945 01:53:34,606 --> 01:53:35,732 Hvað segirðu? 1946 01:53:35,899 --> 01:53:37,943 Það er alveg ótrúlegt. 1947 01:53:38,110 --> 01:53:40,070 Hver var vígður til prests? 1948 01:53:40,237 --> 01:53:41,697 Ef vinir þínir vilja giftast. 1949 01:53:42,406 --> 01:53:43,407 Allt í lagi. 1950 01:53:43,574 --> 01:53:45,826 Komið nú. Chili-kássan kólnar. 1951 01:53:45,993 --> 01:53:47,202 Allt í lagi. 1952 01:53:47,369 --> 01:53:48,370 Má ég koma inn? 1953 01:53:48,537 --> 01:53:51,748 Ben, ég vara þig við áður en þú stígur inn fæti 1954 01:53:53,000 --> 01:53:55,210 að þetta gæti breytt lífi þínu. 1955 01:53:57,504 --> 01:53:59,298 Ég er tilbúinn að taka áhættuna. 1956 01:54:02,426 --> 01:54:03,510 Vertu velkominn. 1957 01:54:03,677 --> 01:54:04,678 Allt í lagi. 1958 01:54:21,862 --> 01:54:26,283 ENDIR 1959 01:54:36,126 --> 01:54:37,127 Flott! 1960 01:54:37,377 --> 01:54:38,420 Skál. 1961 01:54:38,879 --> 01:54:40,255 Fyrir framhaldslífinu. 1962 01:54:41,590 --> 01:54:42,424 Framhaldslífinu. 1963 01:54:42,591 --> 01:54:43,550 Fyrir lífinu! 1964 01:54:56,438 --> 01:54:58,065 {\an8}Lítið á þetta. 1965 01:55:02,194 --> 01:55:03,278 {\an8}Frábært. 1966 02:02:45,532 --> 02:02:47,534 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen