1 00:00:50,425 --> 00:00:51,551 Einu sinni í hamingjuskógi 2 00:00:51,593 --> 00:00:54,429 í hamingjusamasta trénu, 3 00:00:55,221 --> 00:00:58,141 bjuggu hamingjusömustu verur sem um getur. 4 00:00:58,183 --> 00:00:59,100 Tröllin. 5 00:01:01,061 --> 00:01:05,315 Þeim fannst ekkert skemmtilegra en að syngja, dansa og knúsa 6 00:01:05,357 --> 00:01:09,235 og dansa, knúsa og syngja og dansa, syngja og knúsa 7 00:01:09,277 --> 00:01:11,112 og dansa, knúsa og dansa og syngja og dansa og knúsa... 8 00:01:13,615 --> 00:01:18,370 En dag nokkurn fundu böggar tröllin. 9 00:01:19,788 --> 00:01:21,581 Böggarnir kunnu ekki að syngja 10 00:01:22,248 --> 00:01:24,834 eða dansa eða knúsa. 11 00:01:25,377 --> 00:01:28,254 Þeir voru vansælustu verurnar í öllu landinu. 12 00:01:29,214 --> 00:01:31,549 Þegar þeir sáu hamingju tröllanna 13 00:01:31,591 --> 00:01:34,219 vildu þeir fá nokkuð af henni fyrir sig. 14 00:01:37,972 --> 00:01:38,848 Hjálpi mér! 15 00:01:39,516 --> 00:01:42,394 Það gladdi þá svo mikið að éta tröll 16 00:01:42,435 --> 00:01:44,479 að þeir tóku upp hefð. 17 00:01:44,521 --> 00:01:49,234 Einu sinni á ári söfnuðust böggarnir saman við tröllatréð 18 00:01:49,275 --> 00:01:51,277 til að smakka á hamingju 19 00:01:51,319 --> 00:01:55,615 á hátíðisdegi sem þeir kölluðu trölladægur. 20 00:02:13,299 --> 00:02:14,926 Góðan dag, pabbi! 21 00:02:15,677 --> 00:02:16,803 Vaknaðu, pabbi! 22 00:02:16,845 --> 00:02:19,597 Pabbi, vaknaðu! Vaknaðu! 23 00:02:20,390 --> 00:02:22,726 Vaknaðu, pabbi! 24 00:02:22,767 --> 00:02:25,061 Pabbi! Pabbi! 25 00:02:25,103 --> 00:02:26,438 Vaknaðu, pabbi! 26 00:02:27,647 --> 00:02:29,649 Groddi! Hvað er klukkan? 27 00:02:29,983 --> 00:02:33,236 Það er trölladægur! 28 00:02:33,570 --> 00:02:37,323 Trölladægur! Eini hamingjudagurinn okkar! 29 00:02:38,575 --> 00:02:40,952 Tröll! Tröll! 30 00:02:42,412 --> 00:02:44,414 Tröll! Tröll! 31 00:02:49,919 --> 00:02:52,589 Fáum gott klapp fyrir tröllaverðinum, 32 00:02:52,630 --> 00:02:56,384 hamingjuráðherranum, konunglega kokkinum. 33 00:02:57,510 --> 00:02:58,511 Mér. 34 00:03:06,811 --> 00:03:09,814 Þessi trölladægur eru mjög sérstök 35 00:03:09,856 --> 00:03:13,568 því einn í okkar hópi hefur aldrei smakkað tröll. 36 00:03:13,610 --> 00:03:16,071 Ég! Hún á við mig! 37 00:03:16,112 --> 00:03:17,280 Groddi prins... 38 00:03:18,073 --> 00:03:19,991 stundin er runnin upp. 39 00:03:20,033 --> 00:03:21,201 Þetta er allt í lagi. 40 00:03:21,242 --> 00:03:24,537 Ég var líka taugaspenntur í fyrsta sinn. 41 00:03:25,955 --> 00:03:27,957 Strákurinn minn. 42 00:03:31,419 --> 00:03:32,629 Það er heilög skylda mín 43 00:03:32,671 --> 00:03:36,633 að innvígja yður í reglu sannrar hamingju. 44 00:03:39,844 --> 00:03:43,932 Ég hef valið afar sérstakt tröll fyrir yður. 45 00:03:45,600 --> 00:03:50,230 Kátasta, jákvæðasta og sætasta tröllið af öllum. 46 00:03:50,271 --> 00:03:53,233 Og af því sérhver prins á að eiga prinsessu 47 00:03:53,274 --> 00:03:57,153 gef ég yður þá sem kallast Poppí. 48 00:03:57,946 --> 00:03:59,948 Gerðu mig hamingjusaman, Poppí prinsessa. 49 00:04:01,116 --> 00:04:02,158 Hvernig finnst yður? 50 00:04:04,869 --> 00:04:06,204 Þetta er úldið! 51 00:04:08,039 --> 00:04:09,457 Er þetta plat? 52 00:04:09,499 --> 00:04:10,417 Plat? 53 00:04:10,458 --> 00:04:11,418 Plat? 54 00:04:13,461 --> 00:04:14,587 Eru þau farin? 55 00:04:14,963 --> 00:04:16,798 Hvar eru þau? 56 00:04:16,840 --> 00:04:19,134 Engar áhyggjur, herra. Við finnum þau. 57 00:04:20,760 --> 00:04:22,429 Ég heyri eitthvað! 58 00:04:24,139 --> 00:04:25,432 Hlaupið! 59 00:04:26,182 --> 00:04:27,308 Við höfum Poppí! 60 00:04:27,350 --> 00:04:28,768 Réttu mér hana! -Hérna kemur Poppí! 61 00:04:28,810 --> 00:04:29,936 Hérna er hún! 62 00:04:30,812 --> 00:04:32,105 Prinsessan mín. 63 00:04:33,773 --> 00:04:36,317 Peppi kóngur, sumir eru að dragast aftur úr. 64 00:04:36,359 --> 00:04:38,737 Engin tröll verða skilin eftir! 65 00:04:41,448 --> 00:04:42,615 Takk, Peppi kóngur! 66 00:04:43,366 --> 00:04:45,160 Takk fyrir, kóngur! -Takk! 67 00:04:45,785 --> 00:04:47,746 Takk, Peppi kóngur! 68 00:04:47,787 --> 00:04:50,999 Engin tröll skilin eftir! 69 00:04:54,002 --> 00:04:55,587 Hvar eru þau, pabbi? 70 00:04:55,628 --> 00:04:58,840 Stattu ekki eins og þvara. Gerðu son minn hamingjusaman. 71 00:04:58,882 --> 00:05:00,884 Hann verður hamingjusamur! 72 00:05:22,530 --> 00:05:23,740 Hvar er hann? 73 00:05:28,411 --> 00:05:30,872 Peppi kóngur komst ekki. 74 00:05:33,958 --> 00:05:38,254 Þegar ég segi, engin tröll skilin eftir, 75 00:05:39,464 --> 00:05:44,344 meina ég engin tröll skilin eftir! 76 00:05:47,097 --> 00:05:49,933 Peppi kóngur, hvar er Poppí prinsessa? 77 00:05:49,974 --> 00:05:52,227 Rólegur, hún er óhult. 78 00:05:52,268 --> 00:05:54,688 Engin tröll skilin eftir! 79 00:05:56,231 --> 00:05:58,191 En ef við förum langt frá Böggabæ verðum við öruggari. 80 00:05:58,525 --> 00:06:00,443 Áfram! Fljót! 81 00:06:01,986 --> 00:06:04,781 Já! Farið burt með hana! 82 00:06:04,823 --> 00:06:06,574 Ég vil ekki sjá hana! 83 00:06:06,616 --> 00:06:11,371 Ég geri hana útlæga úr Böggabæ að eilífu. 84 00:06:12,831 --> 00:06:14,249 Nú getum við glaðst á ný! 85 00:06:14,290 --> 00:06:16,167 Ég finn tröllin! 86 00:06:17,961 --> 00:06:22,048 Og treð þeim ofan í ykkar vanþakklátu kok. 87 00:06:29,681 --> 00:06:31,558 En pabbi... 88 00:06:32,142 --> 00:06:34,602 ég fékk aldrei að borða tröll! 89 00:06:35,353 --> 00:06:38,148 Hvað gerir mig nú hamingjusaman? 90 00:06:41,359 --> 00:06:42,360 Komdu hingað, sonur. 91 00:06:45,071 --> 00:06:46,364 Ekkert. 92 00:06:46,406 --> 00:06:49,576 Alls ekki neitt. 93 00:06:49,617 --> 00:06:53,955 Þú verður aldrei, aldrei hamingjusamur. 94 00:06:54,706 --> 00:06:55,790 Aldrei? 95 00:06:56,583 --> 00:06:57,625 Nei. 96 00:07:09,971 --> 00:07:12,891 Hérna! Einmitt hérna! 97 00:07:12,932 --> 00:07:16,770 Hér endurreisum við samfélag okkar. 98 00:07:18,104 --> 00:07:20,899 Hér er allt sem þarf. 99 00:07:20,940 --> 00:07:23,526 Ferskt loft, og hreint vatn 100 00:07:23,568 --> 00:07:25,987 og flottur hljómur. 101 00:07:29,282 --> 00:07:32,285 TRÖLL 102 00:07:32,327 --> 00:07:35,872 Ba dí ja, manstu góðar stundir. 103 00:07:35,914 --> 00:07:39,793 Ba dí ja, dansandi um grundir. 104 00:07:39,834 --> 00:07:44,172 Ba dí ja, allt var þá með gleðibrag. 105 00:07:47,133 --> 00:07:50,845 Fyrir 20 árum kom Peppi kóngur okkur í skjól 106 00:07:50,887 --> 00:07:54,057 og nú geta öll tröll verið hamingjusöm og lifað í einskærum... 107 00:07:54,099 --> 00:07:55,016 samhljómi. 108 00:07:55,058 --> 00:07:57,143 Samhljómi. -Samhljómi. 109 00:07:57,477 --> 00:08:00,730 Þess vegna knúsumst við á klukkustundar fresti. -Já! 110 00:08:00,772 --> 00:08:02,691 Ég vildi að það væri á hálftíma fresti. 111 00:08:02,732 --> 00:08:06,569 Ég líka en þá hefðum við lítinn tíma fyrir söng og dans. 112 00:08:06,611 --> 00:08:09,906 Poppí prinsessa, vilja böggarnir ennþá éta okkur? 113 00:08:09,948 --> 00:08:10,782 Örugglega! 114 00:08:11,825 --> 00:08:14,494 En bara af því annars finna þeir aldrei hamingjuna. 115 00:08:15,245 --> 00:08:17,706 Nei. Ég er svo góð á bragðið. 116 00:08:17,747 --> 00:08:20,834 Gerir ekkert annað þá hamingjusama? 117 00:08:21,084 --> 00:08:22,877 Hvað með að halda afmælisboð? 118 00:08:22,919 --> 00:08:24,379 Eða náttafatpartí? 119 00:08:24,421 --> 00:08:27,590 Eða horfa á pabba og mömmu sofa. -Ég vil ekki vera matur. 120 00:08:30,510 --> 00:08:33,388 Alveg róleg. Ekkert tröll verður étið. 121 00:08:33,430 --> 00:08:37,142 Og þess vegna höldum við heljarinnar veislu. 122 00:08:37,183 --> 00:08:39,269 Allir mæta. 123 00:08:39,310 --> 00:08:41,104 Allir? 124 00:08:41,479 --> 00:08:42,772 Allir. 125 00:08:47,694 --> 00:08:52,240 Syngjum saman, sveiflum hári, það er gaman. 126 00:08:55,702 --> 00:09:00,165 Syngjum saman, sveiflum hári, það er gaman. 127 00:09:04,836 --> 00:09:07,130 Já, allir koma með í fjörið fína. 128 00:09:07,172 --> 00:09:11,259 Fjörið er að byrja. Látum ljósin skína. Sveiflaðu þér og mættu með mér. 129 00:09:11,301 --> 00:09:12,886 Öll svo blíð en ekki grimm. 130 00:09:13,428 --> 00:09:17,265 D-a-n-s-a þú og líka þú, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm. 131 00:09:17,307 --> 00:09:21,394 Allir halda taktinn nú, viðbúin að... -Springa! 132 00:09:21,436 --> 00:09:25,440 Þú ert svo voða s-æ-t, þú ert alveg æt. 133 00:09:25,482 --> 00:09:29,194 Fislétt einsog A, B, C, þú kannt það, já, ég sé. 134 00:09:29,235 --> 00:09:31,237 Ég hoppa af kæti hérna því af hamingju ég græt. 135 00:09:31,279 --> 00:09:33,740 Brosin eru björt og hlý og börnin eru sæt. 136 00:09:33,782 --> 00:09:37,869 Fjörið skaltu nú fá að snerta. Drífðu þig nú því þú getur gert það. 137 00:09:37,911 --> 00:09:40,455 Öryggi þitt gefur mér kraft. 138 00:09:47,879 --> 00:09:49,756 Jæja, herra Trítill. 139 00:09:49,798 --> 00:09:51,466 Segðu líf! 140 00:09:54,386 --> 00:09:55,720 Það vantar eitthvað. 141 00:09:59,224 --> 00:10:00,183 Það var þetta! 142 00:10:02,143 --> 00:10:03,812 Af stað, af stað, af stað ég þýt. 143 00:10:03,853 --> 00:10:05,772 Af stað, af stað, af stað ég þýt. 144 00:10:05,814 --> 00:10:07,649 Af stað, af stað, af stað ég þýt. 145 00:10:07,691 --> 00:10:08,733 Og svo! 146 00:10:10,735 --> 00:10:15,156 Syngjum saman, sveiflum hári, það er gaman. 147 00:10:17,200 --> 00:10:21,121 Sólskinsdagur, allir syngja. 148 00:10:21,162 --> 00:10:22,622 Sólskinsdagur. 149 00:10:22,664 --> 00:10:27,460 Syngjum saman, sveiflum hári, það er gaman. 150 00:10:45,937 --> 00:10:47,313 Ótrúlegt, krakkar. 151 00:10:47,355 --> 00:10:49,357 Alveg frábært. Vel gert. 152 00:10:49,399 --> 00:10:51,484 Ég heyrði í ykkur í mílu fjarlægð. 153 00:10:51,526 --> 00:10:53,737 Gott. Ég hélt við hefðum ekki sungið nógu hátt. 154 00:10:53,778 --> 00:10:57,824 Ef ég heyri í þér, heyra böggarnir líka. 155 00:10:57,866 --> 00:10:58,908 Ja, hérna. 156 00:10:58,950 --> 00:11:00,410 Byrjar það enn. -Æ, Bransi. 157 00:11:00,452 --> 00:11:01,828 Þú eyðileggur alltaf allt. 158 00:11:01,870 --> 00:11:03,288 Alltaf að vara við böggunum. 159 00:11:03,830 --> 00:11:04,664 Það er ekki satt. 160 00:11:05,915 --> 00:11:07,250 Böggarnir eru að koma! 161 00:11:09,169 --> 00:11:10,420 Böggarnir eru að koma! 162 00:11:12,339 --> 00:11:13,590 Böggarnir eru að koma! 163 00:11:15,050 --> 00:11:17,469 Hættu nú! Þeir hafa ekki sést í 20 ár. 164 00:11:17,510 --> 00:11:18,803 Þeir finna okkur ekki. 165 00:11:18,845 --> 00:11:22,515 Nei, þeir finna mig ekki því ég verð í dulbúna, 166 00:11:22,557 --> 00:11:25,226 víggirta, böggavarða neðanjarðarbyrginu mínu. 167 00:11:25,477 --> 00:11:27,187 Kemurðu þá ekki í partíið í kvöld? 168 00:11:27,228 --> 00:11:29,898 En það verður stærsta... -Háværasta... 169 00:11:29,939 --> 00:11:31,775 Klikkaðasta partíið okkar! 170 00:11:33,151 --> 00:11:36,321 Stórt? Hávært? Klikkað? 171 00:11:36,363 --> 00:11:38,615 Þið vísið böggunum beint á okkur! 172 00:11:38,656 --> 00:11:42,452 Viltu bjóða þessum gleðispilli til að spilla partíinu? 173 00:11:42,494 --> 00:11:45,330 Já. Ég held að allir verðskuldi gleði. 174 00:11:45,372 --> 00:11:46,790 Ég er ekkert fyrir gleði. 175 00:11:46,831 --> 00:11:49,626 Ég veit að það býr gleði innra með þér. 176 00:11:49,668 --> 00:11:51,753 Þú þarft bara hjálp til að finna hana. 177 00:11:52,462 --> 00:11:53,838 Bransi ÞÉR ER BOÐIÐ 178 00:11:53,880 --> 00:11:57,425 Fögnum frelsi frá böggunum. 179 00:12:07,310 --> 00:12:09,187 Hvað segirðu, Bransi? 180 00:12:13,108 --> 00:12:14,067 Hjálpi mér. 181 00:12:14,109 --> 00:12:16,569 Ég læt ekki sjá mig í þessu partíi en þið munuð sjást. 182 00:12:16,611 --> 00:12:18,071 Þið sjáist og náist. 183 00:12:19,489 --> 00:12:21,449 Rólegur, Bransi. 184 00:12:23,910 --> 00:12:28,081 Takk fyrir að gefa mér öruggt far, bróðir. "Namaste." 185 00:12:28,123 --> 00:12:32,877 Nú, í fyrsta lagi, takk fyrir að deila þínum sérstöku skoðunum. 186 00:12:32,919 --> 00:12:34,045 Aftur. 187 00:12:34,087 --> 00:12:38,174 En því ekki að máta smá bjartsýni núna? 188 00:12:38,216 --> 00:12:41,011 Bjartsýni gæti farið vel við þetta vesti. 189 00:12:41,052 --> 00:12:42,387 Þá það. 190 00:12:42,429 --> 00:12:45,432 Ég er bjartsýnn á að þið verðið öll étin. 191 00:12:46,975 --> 00:12:48,977 Knússtund! -Nú er knússtund! 192 00:12:49,019 --> 00:12:51,062 Knússtund! 193 00:12:51,104 --> 00:12:53,148 Þetta er gott. -Hjörtun okkar slá í takt. 194 00:12:53,189 --> 00:12:55,442 Ég get knúsað þig að eilífu. 195 00:12:57,944 --> 00:13:00,155 Daginn sem böggarnir finna okkur 196 00:13:00,196 --> 00:13:02,866 og björgun tröllanna veltur á þér, 197 00:13:02,907 --> 00:13:05,493 vona ég sannarlega að svarið sé söngur, dans og knús 198 00:13:05,535 --> 00:13:07,245 því þú kannt ekkert annað. 199 00:13:07,287 --> 00:13:10,582 Það er ekki satt! Poppí kann líka að föndra. 200 00:13:10,623 --> 00:13:13,376 Ég trúi ekki að þú verðir drottning. 201 00:13:15,962 --> 00:13:19,924 Skrúfaðu fyrir neikvæðu straumana. Þetta er eitur. 202 00:13:19,966 --> 00:13:23,219 Sumir vilja bara ekki vera hamingjusamir. 203 00:13:23,261 --> 00:13:25,722 Það er víst rétt. -Alveg rétt. 204 00:13:37,817 --> 00:13:39,652 Ég elska þig svo! 205 00:13:47,577 --> 00:13:49,120 Glimmer! 206 00:14:12,268 --> 00:14:13,520 Meira glimmer! 207 00:14:15,939 --> 00:14:18,608 Meira fjör! 208 00:14:37,377 --> 00:14:39,838 Ég heyri ekki í ykkur! 209 00:14:44,050 --> 00:14:45,719 Tröll. 210 00:14:46,219 --> 00:14:47,679 Jæja, öllsömul. 211 00:14:47,721 --> 00:14:49,848 Nú vil ég aðeins segja nokkur orð, 212 00:14:49,889 --> 00:14:51,599 segja eins og er. 213 00:14:51,641 --> 00:14:52,684 Poppí! 214 00:14:52,726 --> 00:14:54,394 Hún er vinkona mín! Ég þekki hana! 215 00:14:57,063 --> 00:15:01,860 Mig langar að heiðra kónginn okkar, 216 00:15:01,901 --> 00:15:02,819 hann pabba, 217 00:15:03,820 --> 00:15:06,197 því nú eru liðin nákvæmlega 20 ár 218 00:15:06,239 --> 00:15:08,992 síðan hann bjargaði okkur frá þessum hræðilegu... 219 00:15:15,540 --> 00:15:16,750 Böggar. 220 00:15:22,005 --> 00:15:23,131 Náði þér! 221 00:15:28,970 --> 00:15:30,055 Viltu bollaköku? 222 00:15:33,850 --> 00:15:34,559 Flýið! 223 00:15:35,935 --> 00:15:36,811 Hlaupið! 224 00:15:37,854 --> 00:15:38,563 Hjálp, Poppí! 225 00:15:39,272 --> 00:15:40,440 Herra Trítill? 226 00:15:40,482 --> 00:15:42,400 Hefur nokkur séð Trítil? 227 00:15:43,318 --> 00:15:44,444 Bokki! 228 00:15:44,486 --> 00:15:47,489 Felið ykkur! Felið ykkur! 229 00:15:47,781 --> 00:15:48,782 Poppí! 230 00:15:49,741 --> 00:15:50,867 Hlaupið! 231 00:15:53,870 --> 00:15:55,038 Hlauptu, Ögn! 232 00:15:55,080 --> 00:15:55,955 Hjálpi mér! 233 00:15:59,250 --> 00:16:00,251 Hjálp, Poppí! 234 00:16:00,293 --> 00:16:01,252 Fljót! 235 00:16:01,670 --> 00:16:03,296 Fljót! Fljót! 236 00:16:05,131 --> 00:16:08,134 Kobbi! -Deyfið áruna, öllsömul! 237 00:16:08,176 --> 00:16:09,678 Kriki! -Nei! Poppí! 238 00:16:11,721 --> 00:16:12,972 Haltu fast! -Poppí! 239 00:16:14,140 --> 00:16:15,684 Nei! -Kriki! 240 00:16:20,647 --> 00:16:22,482 Vondur, böggi! Vondur, vondur böggi! 241 00:16:23,692 --> 00:16:26,277 Vondur, vondur böggi! -Pabbi! 242 00:16:45,088 --> 00:16:50,009 Takk fyrir að halda stærsta, háværasta... 243 00:16:50,051 --> 00:16:52,137 Klikkaðasta partíið. 244 00:17:35,263 --> 00:17:37,307 Kemur það aftur? 245 00:17:37,349 --> 00:17:39,392 Hvað eigum við nú að gera? 246 00:17:39,893 --> 00:17:42,604 Við verðum að finna nýtt heimili. Drífið ykkur. 247 00:17:42,645 --> 00:17:44,939 Við verðum að fara áður en böggarnir koma aftur. 248 00:17:44,981 --> 00:17:46,191 Við verðum að bjarga þeim. 249 00:17:46,232 --> 00:17:49,527 Nei, við verðum að flýja. Af stað, öllsömul. 250 00:17:49,569 --> 00:17:52,822 Hvað með að skilja engin tröll eftir? 251 00:17:54,074 --> 00:17:55,283 Mér þykir það leitt. 252 00:17:55,325 --> 00:17:59,204 Það er langt síðan, ég er ekki sami kóngurinn. 253 00:18:01,247 --> 00:18:02,582 Þá fer ég. 254 00:18:02,624 --> 00:18:04,250 Ég fer og bjarga þeim. 255 00:18:04,292 --> 00:18:06,920 Nei, það er of hættulegt. 256 00:18:06,961 --> 00:18:08,505 Ég verð að reyna það. 257 00:18:08,546 --> 00:18:11,549 Nei. Þú getur ekki farið ein í Böggabæ. 258 00:18:11,591 --> 00:18:13,051 Það er útilokað. 259 00:18:18,223 --> 00:18:21,768 Fögnum frelsi frá böggunum. 260 00:18:23,728 --> 00:18:27,023 Fögnum frelsi frá böggunum. 261 00:18:38,493 --> 00:18:40,453 Bransi, þér er boðið! 262 00:18:40,495 --> 00:18:41,705 Nei! Nei! 263 00:18:44,666 --> 00:18:46,084 Bransi! Bransi! 264 00:18:46,126 --> 00:18:47,794 Ertu þarna, Bransi? 265 00:18:47,836 --> 00:18:48,670 Ég fer ekki í partíið. 266 00:18:48,712 --> 00:18:49,462 FARÐU BURT 267 00:18:49,504 --> 00:18:52,382 Partíið er búið. Það kom böggi og réðst á okkur. 268 00:18:52,424 --> 00:18:53,591 Ég vissi þetta. 269 00:19:05,478 --> 00:19:06,479 Bransi! 270 00:19:07,022 --> 00:19:08,440 Ég verð að segja þér nokkuð. 271 00:19:09,274 --> 00:19:10,108 Ég ætlaði bara... 272 00:19:13,737 --> 00:19:18,074 Hvað er svo mikilvægt að þú hættir á að vísa bögganum á okkur? 273 00:19:18,116 --> 00:19:19,117 Bögginn er farinn! 274 00:19:19,159 --> 00:19:21,202 Þú veist það ekki. Hann gæti verið þarna ennþá. 275 00:19:21,244 --> 00:19:23,496 Að horfa. Bíða. 276 00:19:23,538 --> 00:19:25,123 Og hlusta. 277 00:19:25,582 --> 00:19:26,916 Nei. Hann fór! 278 00:19:26,958 --> 00:19:29,502 Hann tók Kobba, Ögn og Fössara og Satín 279 00:19:29,544 --> 00:19:33,340 og Siffon og Bokka og Gæja Demant og Krika! 280 00:19:33,923 --> 00:19:36,092 Þess vegna verð ég að spyrja þig. 281 00:19:37,010 --> 00:19:39,179 Viltu koma með mér til Böggabæjar og bjarga þeim? 282 00:19:39,220 --> 00:19:40,555 Hvað? Nei. 283 00:19:40,597 --> 00:19:42,599 Þú getur ekki neitað, Bransi. Þetta eru vinir þínir. 284 00:19:43,308 --> 00:19:44,476 Þeir eru vinir þínir. 285 00:19:44,517 --> 00:19:46,436 Ég verð kyrr hér í örygginu í byrginu mínu. 286 00:19:46,478 --> 00:19:47,645 Alveg frábært. 287 00:19:47,687 --> 00:19:49,773 Þú veist meira um bögga en nokkur annar 288 00:19:49,814 --> 00:19:52,484 en þegar við þörfnumst þín viltu þá bara fela þig hér að eilífu? 289 00:19:52,525 --> 00:19:55,028 Að eilífu? Nei. 290 00:19:57,655 --> 00:20:01,451 Ég hef bara birgðir til 10 ára hérna niðri, 291 00:20:01,493 --> 00:20:04,204 11 ára ef ég safna og drekk eigin svita. 292 00:20:04,245 --> 00:20:05,830 Sem ég mun gera. 293 00:20:05,872 --> 00:20:07,624 Þið sögðuð að ég væri geðveikur. 294 00:20:07,665 --> 00:20:09,542 Hver er nú geðveikur? 295 00:20:10,085 --> 00:20:12,295 Ég. Geðveikt undirbúinn. 296 00:20:13,088 --> 00:20:15,215 Fyrirgefðu. Ég átti að hlusta á þig. 297 00:20:15,256 --> 00:20:18,510 Þú sagðir mér að halda ekki partí en ég gerði það samt. 298 00:20:18,551 --> 00:20:20,053 Það er mín sök að þau voru tekin. 299 00:20:20,095 --> 00:20:21,554 Nú veit ég ekki hvað ég á að gera. 300 00:20:21,930 --> 00:20:24,224 Viltu ekki frelsa þau með föndri? 301 00:20:25,183 --> 00:20:26,643 Voða fyndið, Bransi. 302 00:20:28,395 --> 00:20:30,897 En takk samt. 303 00:20:30,939 --> 00:20:33,066 Alltaf velkomin, Poppí. Sjáumst eftir 10 ár. 304 00:20:51,042 --> 00:20:52,419 Og heyrðu, Bransi? 305 00:20:52,460 --> 00:20:55,714 Mér datt í hug hvort þú vildir lána mér svolítið. -Hvað? 306 00:20:55,755 --> 00:20:57,298 Byrgið þitt. -Hvað? 307 00:20:57,340 --> 00:20:59,426 Allt í lagi, komið inn! 308 00:21:00,135 --> 00:21:01,803 Halló, Bransi. 309 00:21:02,762 --> 00:21:04,472 Nei! Nei! 310 00:21:04,514 --> 00:21:06,599 Bíddu hæg! Hvað ertu að gera, Poppí? 311 00:21:06,641 --> 00:21:09,561 Sagðistu ekki eiga birgðir til 10 ára? 312 00:21:09,602 --> 00:21:11,938 Já, þær endast mér í 10 ár. Mér! 313 00:21:11,980 --> 00:21:13,273 Þær endast þeim í tvær vikur. 314 00:21:13,314 --> 00:21:16,067 Þá verð ég víst að flýta mér. -Bíddu við! 315 00:21:16,109 --> 00:21:17,777 Þú endist ekki einn dag þar. 316 00:21:17,819 --> 00:21:19,779 Og þú endist ekki einn dag hér. 317 00:21:20,780 --> 00:21:22,282 Gúlp, gúlp! 318 00:21:25,827 --> 00:21:28,288 Ég get líka verið fyndin. 319 00:21:28,329 --> 00:21:29,956 Fyrirgefðu, Bransi. 320 00:21:30,540 --> 00:21:31,791 Poppí, bíddu. 321 00:21:33,126 --> 00:21:34,836 Farðu varlega. 322 00:21:34,878 --> 00:21:37,964 Engar áhyggjur, pabbi. Ég get þetta. 323 00:21:39,174 --> 00:21:41,134 Þú ert best, Poppí mín. 324 00:21:41,968 --> 00:21:43,887 Þú líka, pabbi. 325 00:21:48,475 --> 00:21:50,894 Þau vaxa svo fljótt. 326 00:21:51,311 --> 00:21:53,271 Bless, öllsömul! Sjáumst fljótt! 327 00:21:53,313 --> 00:21:55,482 Gangi þér vel, Poppí prinsessa! 328 00:21:57,067 --> 00:22:00,320 Og þrír, tveir, einn, 329 00:22:02,864 --> 00:22:03,865 Knússtund! 330 00:22:05,325 --> 00:22:06,785 Knússtund! Knússtund! 331 00:22:06,826 --> 00:22:08,828 Nei! 332 00:22:12,332 --> 00:22:14,376 Vinirnir voru vel faldir 333 00:22:14,417 --> 00:22:17,170 og nú hélt Poppí af stað til að bjarga hinum vinunum, 334 00:22:17,212 --> 00:22:20,382 örugg um að hún kæmist ein til Böggabæjar. 335 00:22:23,510 --> 00:22:25,720 Fullviss um að hún kæmist til Böggabæjar. 336 00:22:32,560 --> 00:22:35,730 Alveg handviss um að hún kæmist til Böggabæjar. 337 00:22:46,908 --> 00:22:49,494 Ég vona að það takist 338 00:22:49,536 --> 00:22:52,247 því þau treysta öll á mig. 339 00:22:52,872 --> 00:22:57,585 Ég verð að yfirgefa eina heimilið sem ég hef átt 340 00:22:57,627 --> 00:23:02,632 og mæta hættum skógarins, bjarga þeim frá bráðum bana. 341 00:23:03,383 --> 00:23:08,763 Getur það verið svo erfitt? 342 00:23:18,273 --> 00:23:22,610 Fagran himin ég fæ að sjá, þarna er fiðrildi sem flýgur hjá, 343 00:23:22,652 --> 00:23:25,447 veit það ekki örugglega á gott? 344 00:23:33,580 --> 00:23:36,875 Þessi dagur verður frábær. 345 00:23:36,916 --> 00:23:39,044 Ég ástæðu hef til að hlakka til, 346 00:23:39,085 --> 00:23:41,379 með fulla vasa af lögum sem ég syngja vil, 347 00:23:41,421 --> 00:23:44,382 tilbúin að takast á við hvað sem er. 348 00:23:44,424 --> 00:23:46,051 Húrra! 349 00:23:46,092 --> 00:23:50,597 Á hverju horni skemmtun bíður mín. 350 00:23:51,431 --> 00:23:53,767 Á regnboganum ferðast ég 351 00:23:53,808 --> 00:23:56,227 og allt verður gott. 352 00:23:56,269 --> 00:23:58,688 Ég gefst ekki upp í dag, 353 00:23:59,647 --> 00:24:01,441 allt gengur mér í hag. 354 00:24:01,858 --> 00:24:03,568 Og ef þú hrindir mér um koll 355 00:24:03,610 --> 00:24:06,237 stend ég strax upp aftur. 356 00:24:06,279 --> 00:24:09,324 Ef eitthvað bjátar á, 357 00:24:09,366 --> 00:24:11,576 já, látum það bara koma þá. 358 00:24:11,618 --> 00:24:13,161 Því ef þú hrindir mér um koll 359 00:24:13,203 --> 00:24:15,955 stend ég strax upp aftur. 360 00:24:19,042 --> 00:24:20,126 Ég stend upp aftur. 361 00:24:25,465 --> 00:24:27,592 Ég held áfram ferð, ég óhrædd er. 362 00:24:27,634 --> 00:24:29,844 Alveg svöl og köld ég fer. 363 00:24:29,886 --> 00:24:32,430 Og ég er svo spennt, svo spennt 364 00:24:32,472 --> 00:24:34,974 að ég man ekki annað eins. 365 00:24:35,016 --> 00:24:39,604 Ferðin þessi verður ævintýri, 366 00:24:39,646 --> 00:24:42,273 á regnboganum ferðast ég. 367 00:24:42,315 --> 00:24:44,651 En hvað ef allt þetta illa fer? 368 00:24:44,693 --> 00:24:47,278 Ef of mikið ég ætla mér? 369 00:24:47,320 --> 00:24:49,114 Nei, það má ekki hugsa. 370 00:24:49,155 --> 00:24:53,284 Því ég veit að allt, allt, allt mun fara vel. 371 00:24:53,326 --> 00:24:56,621 Ég gefst ekki upp í dag, 372 00:24:56,663 --> 00:24:59,124 allt gengur mér í hag. 373 00:24:59,165 --> 00:25:00,291 Og ef þú hrindir mér um koll 374 00:25:00,333 --> 00:25:03,336 stend ég strax upp aftur. 375 00:25:04,421 --> 00:25:08,508 Ef eitthvað bjátar á, já, látum það bara koma þá. 376 00:25:08,550 --> 00:25:10,343 Því ef þú hrindir mér um koll 377 00:25:10,385 --> 00:25:13,346 stend ég strax upp aftur. 378 00:25:16,182 --> 00:25:17,517 Ég stend upp aftur. 379 00:25:21,855 --> 00:25:23,732 Það er allt í lagi! 380 00:25:27,193 --> 00:25:29,821 Og ef þú hrindir mér um koll, hrindir mér um koll, 381 00:25:29,863 --> 00:25:34,367 stend ég strax upp aftur. 382 00:26:26,795 --> 00:26:27,921 Burt með ykkur! 383 00:26:43,853 --> 00:26:45,522 Ó, nei! Poppí! 384 00:26:46,940 --> 00:26:47,774 Bíddu við! 385 00:26:54,197 --> 00:26:56,241 Stend ég strax upp aftur. 386 00:26:56,282 --> 00:26:57,575 Bransi, minn maður! 387 00:26:57,617 --> 00:26:58,785 Einmitt á réttum tíma. 388 00:26:58,827 --> 00:27:00,954 Eins og þú vissir að ég kæmi. 389 00:27:00,995 --> 00:27:02,580 Já. Eftir þriðju knússtundina hefur þér víst fundist 390 00:27:02,622 --> 00:27:04,416 að það væri ekki svo slæmt að böggi æti þig. 391 00:27:04,457 --> 00:27:07,293 Mér fannst útilokað að þú gætir þetta ein. 392 00:27:07,335 --> 00:27:08,378 Það var víst rétt hjá báðum. 393 00:27:09,337 --> 00:27:10,797 Jæja. Gerum þetta. 394 00:27:10,839 --> 00:27:13,425 Drífum okkur í Böggabæ, björgum öllum 395 00:27:13,466 --> 00:27:14,634 og förum heim heil á húfi. 396 00:27:14,676 --> 00:27:16,678 Bíddu við. Hvernig er áætlunin? 397 00:27:16,720 --> 00:27:19,139 Ég sagði það. Bjarga öllum og fara heim heil á húfi. 398 00:27:19,180 --> 00:27:21,683 Það er ekki áætlun. Það er óskalisti. 399 00:27:21,725 --> 00:27:23,810 Hefur þú kannski áætlun? 400 00:27:25,145 --> 00:27:26,396 Fyrsta... 401 00:27:26,980 --> 00:27:29,858 við náum óséð að bæjarmörkunum. 402 00:27:29,899 --> 00:27:32,610 Síðan förum við um gömlu flóttagöngin 403 00:27:32,652 --> 00:27:34,696 sem liggja að að Tröllatrénu, 404 00:27:34,738 --> 00:27:37,449 rétt áður en við náumst og hljótum hörmulegan dauðdaga 405 00:27:37,490 --> 00:27:40,201 af völdum hryllilegs, blóðþyrsts bögga! 406 00:27:40,243 --> 00:27:42,620 Bíddu hæg. Ertu að föndra áætlunina mína? 407 00:27:42,662 --> 00:27:45,123 Já. Næstum... 408 00:27:45,165 --> 00:27:46,166 búið! 409 00:27:47,000 --> 00:27:48,335 Það tókst! 410 00:27:56,217 --> 00:27:57,552 Þú gerir ekki fleiri... 411 00:27:59,512 --> 00:28:00,764 klippimyndir. 412 00:28:03,767 --> 00:28:05,352 Þarftu endilega að syngja? 413 00:28:05,393 --> 00:28:07,062 Ég syng alltaf þegar ég er í góðu skapi? 414 00:28:07,103 --> 00:28:09,856 Þarftu að vera í góðu skapi? -Er ekki ástæða til? 415 00:28:09,898 --> 00:28:12,525 Á sama tíma á morgun verð ég með vinum mínum! 416 00:28:12,567 --> 00:28:14,819 Hvað ætli þeir séu að gera núna? 417 00:28:14,861 --> 00:28:16,404 Líklega er verið að melta þau. 418 00:28:16,446 --> 00:28:18,365 Þau eru á lífi. Ég veit það! 419 00:28:18,406 --> 00:28:19,908 Þú veist ekki neitt. 420 00:28:19,949 --> 00:28:21,659 Og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn á þér 421 00:28:21,701 --> 00:28:24,662 þegar þér skilst að heimurinn er ekki bara bollakökur og regnbogar. 422 00:28:24,704 --> 00:28:25,622 Því það er hann ekki. 423 00:28:26,039 --> 00:28:30,251 Ólán hendir alla og það er ekkert við því að gera. 424 00:28:31,211 --> 00:28:34,089 Ég veit að heimurinn er ekki bara bollakökur og regnbogar. 425 00:28:34,130 --> 00:28:36,549 En ég vil frekar halda að þannig sé hann aðallega 426 00:28:36,591 --> 00:28:38,009 heldur en að vera eins og þú. 427 00:28:38,051 --> 00:28:39,678 Þú syngur ekki eða dansar. 428 00:28:39,719 --> 00:28:42,597 Alltaf svo fúll! Hvað kom fyrir þig? 429 00:28:44,474 --> 00:28:45,558 Er það böggi? 430 00:28:46,142 --> 00:28:47,227 Kannski. 431 00:28:51,272 --> 00:28:52,857 Er nokkur böggi þarna? 432 00:28:52,899 --> 00:28:55,235 Þú sagðir það til að þagga niður í mér. 433 00:28:55,902 --> 00:28:56,903 Kannski. 434 00:29:20,093 --> 00:29:21,928 Svo sérstök. 435 00:29:23,638 --> 00:29:24,848 Góða nótt, Kobbi. 436 00:29:25,265 --> 00:29:28,059 Góða nótt, Ögn. Góða nótt Fössari. 437 00:29:28,101 --> 00:29:30,311 Góða nótt, Satín. Góða nótt Siffon. 438 00:29:30,353 --> 00:29:32,981 Góða nótt, Bokki. Góða nótt, Súkí. 439 00:29:33,023 --> 00:29:34,357 Góða nótt, Gæi Demantur. 440 00:29:35,150 --> 00:29:36,317 Góða nótt, Kriki. 441 00:29:37,944 --> 00:29:39,279 Og góða nótt, Poppí. 442 00:29:47,954 --> 00:29:50,957 Láttu þér ekki detta það í hug. 443 00:30:01,676 --> 00:30:05,764 Stjörnur skína skært á himni... 444 00:30:05,805 --> 00:30:07,974 Er það? Í alvöru? Meiri söngur? 445 00:30:08,016 --> 00:30:10,935 Já, í alvöru! Það hjálpar mér að slaka á. 446 00:30:10,977 --> 00:30:12,437 Þú ættir kannski að prófa það. 447 00:30:12,479 --> 00:30:16,816 Ég syng ekki og ég slaka ekki á. Þannig er ég og finnst það gott. 448 00:30:16,858 --> 00:30:19,069 Og mér finnst gott að fá þögn. 449 00:30:28,328 --> 00:30:31,706 Vetrarskuggi vinur minn, 450 00:30:32,499 --> 00:30:34,918 ég vil þú komir hingað inn. 451 00:30:35,835 --> 00:30:37,128 Halló. 452 00:30:37,170 --> 00:30:40,715 Þú getur sýnt mér það sem enginn sér 453 00:30:41,883 --> 00:30:46,638 og sagt frá því sem aldrei gerðist hér. 454 00:30:46,680 --> 00:30:52,227 Þínar myndir sækja fast á huga minn, 455 00:30:53,353 --> 00:30:55,772 ég mátt þinn finn. 456 00:30:56,523 --> 00:31:00,402 Á meðan þögnin vakir 457 00:31:01,861 --> 00:31:04,322 ég mátt þinn finn. 458 00:31:09,994 --> 00:31:11,246 Má ég? 459 00:31:23,216 --> 00:31:25,635 Svo ein göngin liggja að Tröllatrénu. 460 00:31:25,677 --> 00:31:28,221 Einmitt. -Þau eru svo mörg. 461 00:31:28,596 --> 00:31:29,973 Hvert ætli sé það rétta? 462 00:31:30,015 --> 00:31:31,599 Ég veit það ekki. 463 00:31:31,641 --> 00:31:34,936 Veljið holuna vandlega! 464 00:31:34,978 --> 00:31:38,189 Því ein liggur til Böggabæjar 465 00:31:38,231 --> 00:31:41,401 og hinar í opinn dauðann, dauðann... 466 00:31:41,443 --> 00:31:42,444 Hver sagði þetta? 467 00:31:42,902 --> 00:31:45,071 Það var... 468 00:31:45,947 --> 00:31:46,948 ég. 469 00:31:46,990 --> 00:31:50,326 Halló. Hvernig gengur? Velkomin í rótargöngin. 470 00:31:50,368 --> 00:31:51,619 Ég vildi bara að vara ykkur við. 471 00:31:51,661 --> 00:31:53,872 Ein göngin liggja að Tröllatrénu 472 00:31:53,913 --> 00:31:57,292 og hin í opinn dauðann, dauðann, dauðann, dauðann... 473 00:31:59,294 --> 00:32:01,588 Geturðu sagt okkur hver réttu göngin eru? 474 00:32:01,629 --> 00:32:02,672 Ekkert mál! 475 00:32:02,714 --> 00:32:04,841 Flott! -Nei, það er óþarfi. Takk samt. 476 00:32:04,883 --> 00:32:07,218 Bransi. Hann vill hjálpa okkur. 477 00:32:07,260 --> 00:32:08,887 Mér líst ekki á hann. 478 00:32:08,928 --> 00:32:11,139 Hver gengur skólaus en í sokkum? 479 00:32:12,515 --> 00:32:14,684 Ég held að hann viti þetta. 480 00:32:15,602 --> 00:32:17,520 Jæja þá. 481 00:32:17,896 --> 00:32:19,356 Hvert eigum við að fara? 482 00:32:19,397 --> 00:32:22,275 Gefðu mér fimm upp fyrst. Svo segi ég það. 483 00:32:22,317 --> 00:32:24,444 Hvað? -Fimm upp er æði. Ég skal. 484 00:32:24,486 --> 00:32:27,572 Ég veit að þú vilt það. En hvað með hann? 485 00:32:27,989 --> 00:32:29,991 Jæja, Fiddi fýlupúki, hátt upp! 486 00:32:30,033 --> 00:32:31,409 Nei, ég geri ekki fimm upp. 487 00:32:31,451 --> 00:32:33,036 Sláðu, Bolti. -Ég geri það ekki. 488 00:32:33,078 --> 00:32:34,829 Partí uppi á lofti. -Nei. 489 00:32:34,871 --> 00:32:37,415 Smella smá fyrir kallinn. -Þetta er fáránlegt. 490 00:32:37,457 --> 00:32:39,125 Svona nú, bara smá fimm upp. 491 00:32:39,167 --> 00:32:41,002 Nei, þakka þér fyrir. 492 00:32:41,044 --> 00:32:43,922 Gerðu bara svona. En með þinni hendi. 493 00:32:43,963 --> 00:32:45,298 Ég þakka sýnikennsluna. 494 00:32:45,340 --> 00:32:47,509 Nú er það á hreinu hvað ég ætla ekki að gera. 495 00:32:47,550 --> 00:32:49,511 Þetta er bara fimm upp. 496 00:32:49,552 --> 00:32:52,597 Hin göngin liggja í opinn dauðann. Hugsaðu málið. 497 00:32:56,393 --> 00:32:59,521 Eitt fimm upp og þú segir okkur hvaða göng það eru. 498 00:32:59,562 --> 00:33:00,689 Létt mál. 499 00:33:01,272 --> 00:33:02,148 Jæja þá! 500 00:33:02,732 --> 00:33:04,818 Of hægt. -Of hægt? 501 00:33:07,445 --> 00:33:08,321 Dæmigert. 502 00:33:08,905 --> 00:33:10,615 Nei. Allt í lagi. 503 00:33:10,657 --> 00:33:12,992 Ég sleppi þér með hnefaklessu. 504 00:33:13,034 --> 00:33:15,412 Hákarlabit! Marglytta! 505 00:33:15,453 --> 00:33:18,623 Handasamloka. Kalkúnn. Snjókarl. Þyrla. Höfrungur. Síðasta máltíðin. Api í búri. 506 00:33:18,665 --> 00:33:19,874 Hvað? -Gírstöng. 507 00:33:29,300 --> 00:33:31,594 Allt í lagi. Nú skulum við knúsast. 508 00:33:35,557 --> 00:33:38,351 Já. Hlauptu bara, Ský! -Bíddu! 509 00:33:38,393 --> 00:33:39,769 Ég skal slíta litlu skýja-armana 510 00:33:39,811 --> 00:33:42,522 af skýjabúknum og gefa þér fimm upp í fésið með þeim! 511 00:33:43,148 --> 00:33:44,983 Hann er bara ský! 512 00:33:45,025 --> 00:33:47,027 Komdu hingað! -Hann getur hjálpað okkur! 513 00:33:47,068 --> 00:33:49,320 Komdu hingað! -Hlauptu, skýjagaur! 514 00:33:49,362 --> 00:33:50,530 Ég drep þig! 515 00:33:50,572 --> 00:33:52,157 Við erum komin! 516 00:33:53,491 --> 00:33:55,702 Þið eruð stórskemmtileg. En nú þarf ég að fara. 517 00:33:55,744 --> 00:33:59,205 Ég þarf að sjá um skýjadót. Sjáumst við á bakaleiðinni? 518 00:33:59,247 --> 00:34:00,206 Nema... 519 00:34:00,707 --> 00:34:02,375 þið deyið... 520 00:34:04,210 --> 00:34:06,004 Tröllatréð. 521 00:34:06,046 --> 00:34:07,756 Böggabær. 522 00:34:22,729 --> 00:34:25,148 Mér leiðist en líður vel. 523 00:34:25,190 --> 00:34:29,694 Ég loka mig inni í skel í leiðindum lon og don 524 00:34:29,736 --> 00:34:33,698 og það er engin von. 525 00:34:33,740 --> 00:34:36,701 Mér leiðist en líður vel. 526 00:34:36,743 --> 00:34:41,581 Ég loka mig inni í skel í leiðindum lon og don 527 00:34:41,623 --> 00:34:45,335 og það er engin von. 528 00:34:45,377 --> 00:34:48,421 Engin von, engin von. 529 00:34:48,463 --> 00:34:50,799 Engin von, engin von... 530 00:34:53,718 --> 00:34:56,596 Þeir eru jafn vansælir og þú. 531 00:34:57,305 --> 00:35:00,975 Þá hafa þeir ekki ennþá étið tröll. 532 00:35:01,017 --> 00:35:03,061 Komdu. Björgum vinum okkar. 533 00:35:03,103 --> 00:35:06,272 Vinum þínum. -Vinum okkar. Ekki neita því. 534 00:35:14,572 --> 00:35:15,448 Barnabus. 535 00:35:16,282 --> 00:35:19,536 Þú ert minn eini vinur í þessum ömurlega heimi. 536 00:35:21,371 --> 00:35:22,622 Það var rétt hjá pabba. 537 00:35:24,416 --> 00:35:28,211 Ég verð aldrei, aldrei hamingjusamur. 538 00:35:29,462 --> 00:35:30,588 Aldrei. 539 00:35:30,630 --> 00:35:34,801 Aldrei að segja aldrei. 540 00:35:46,396 --> 00:35:48,231 Teddi. Toddi. 541 00:35:50,775 --> 00:35:52,569 Kokkur, hvaðan kemur þú? 542 00:35:52,610 --> 00:35:55,447 Faðir minn rak þig í útlegð fyrir 20 árum. 543 00:35:55,488 --> 00:35:57,782 Hefurðu staðið á bak við þessa plöntu allan tímann? 544 00:35:57,824 --> 00:35:59,743 Bara að svo væri, herra. 545 00:35:59,784 --> 00:36:01,703 Nei. Ég hef verið í óbyggðum 546 00:36:01,745 --> 00:36:04,831 og hugsað um það eitt hvernig ég brást yður. 547 00:36:06,332 --> 00:36:09,169 Bara að ég gæti látið yður líða betur. 548 00:36:09,419 --> 00:36:10,545 Það er trúlegt! 549 00:36:10,587 --> 00:36:13,256 Það eina sem gleður mig er að éta tröll 550 00:36:13,298 --> 00:36:15,258 en það gerist ekki, þökk sé þér. 551 00:36:15,300 --> 00:36:18,595 Það gæti gerst. Þökk sé mér. 552 00:36:29,022 --> 00:36:31,024 Þú fannst tröllin. 553 00:36:33,777 --> 00:36:37,989 Ég gæti þá í alvöru orðið hamingjusamur! 554 00:36:38,031 --> 00:36:38,948 Það er rétt. 555 00:36:40,867 --> 00:36:44,621 Auðvitað verða allir aðrir í Böggabæ ennþá vansælir 556 00:36:44,662 --> 00:36:46,915 en það er ekki yðar vandi. 557 00:36:46,956 --> 00:36:50,168 Ég er kóngurinn þeirra svo það er víst minn vandi. 558 00:36:50,210 --> 00:36:52,587 Hvað leggið þér eiginlega til? 559 00:36:52,629 --> 00:36:55,674 Að taka aftur upp trölladægur? Fyrir alla? 560 00:36:57,175 --> 00:36:59,594 Já! Það er einmitt tillagan. 561 00:36:59,636 --> 00:37:03,431 Frábær hugmynd, herra. Algjör snilld. Þér eruð svo gáfaðir. 562 00:37:03,473 --> 00:37:04,599 Já, það er víst. 563 00:37:04,641 --> 00:37:07,936 Og ég, yðar tryggi kokkur verð fyrir aftan yður. 564 00:37:07,977 --> 00:37:09,020 Með hníf í hendi. 565 00:37:09,062 --> 00:37:09,938 Hvað sagðirðu? 566 00:37:09,979 --> 00:37:13,692 Með hníf, skeið, sleif. Ég er nú kokkurinn yðar! 567 00:37:13,733 --> 00:37:15,402 Já, svo sannarlega! 568 00:37:18,488 --> 00:37:20,532 Ég er kominn aftur! 569 00:37:20,865 --> 00:37:22,701 Þú, uppþvottastúlka, hvað heitirðu? 570 00:37:22,742 --> 00:37:23,868 Bína. 571 00:37:23,910 --> 00:37:25,787 Til hamingju, Bjána. Nú vinnurðu fyrir mig. 572 00:37:25,829 --> 00:37:28,665 Farðu niður með þessa diska og byrjaðu að skrúbba. 573 00:37:28,707 --> 00:37:30,709 Já, Kokkur. Takk fyrir, Kokkur. 574 00:37:37,924 --> 00:37:39,259 Ekki gráta, herra Trítill. 575 00:37:39,926 --> 00:37:42,595 Herra Trítill er að sleppa sér. 576 00:37:44,389 --> 00:37:48,768 Heyrið þið. Við verðum öll að vera róleg. 577 00:37:51,229 --> 00:37:54,858 Einmitt. Rólegt tröll er bragðgott tröll. 578 00:37:55,942 --> 00:37:59,696 Og þið eruð aðalhráefnið í uppskriftinni minni að velgengni. 579 00:37:59,738 --> 00:38:03,825 Sá sem stjórnar tröllunum stjórnar nefnilega konungsríkinu. 580 00:38:03,867 --> 00:38:06,703 Og sá maður er ég! 581 00:38:06,745 --> 00:38:07,620 Ertu maður? 582 00:38:13,752 --> 00:38:16,546 Um þetta leyti á morgun verð ég drottning 583 00:38:16,588 --> 00:38:19,883 og allir íbúar Böggabæjar fá það sem þeir eiga skilið. 584 00:38:19,924 --> 00:38:22,635 Sanna hamingju! 585 00:38:33,063 --> 00:38:34,564 Teddi -Toddi. 586 00:38:47,327 --> 00:38:49,204 Hvar heldurðu að vinir okkar séu? 587 00:38:49,245 --> 00:38:52,624 Ef ég ætti að giska segði ég í maga á bögga. 588 00:38:53,083 --> 00:38:54,751 Viltu reyna að vera jákvæður? 589 00:38:54,793 --> 00:38:56,795 Bara einu sinni. Þér gæti líkað það. 590 00:38:56,836 --> 00:38:59,130 Ég held ekki bara að þeir séu lifandi, 591 00:38:59,172 --> 00:39:02,342 ég held að við fáum þá bráðum afhenta á silfurfati. 592 00:39:02,384 --> 00:39:04,678 Þakka þér fyrir. Var þetta nokkuð erfitt? 593 00:39:07,347 --> 00:39:10,058 Bransi! -Knússtund? Í alvöru? 594 00:39:10,100 --> 00:39:11,267 Hlustaðu. 595 00:39:16,439 --> 00:39:20,610 Þetta verða albestu trölladægrin. Mikið fékk ég góða hugmynd. 596 00:39:21,361 --> 00:39:24,614 Á morgun eru trölladægur 597 00:39:24,656 --> 00:39:25,657 og allt á að vera óaðfinnanlegt. -Já, kokkur! 598 00:39:25,699 --> 00:39:29,035 Það er svo gott að skipa fyrir verkum aftur. 599 00:39:29,285 --> 00:39:31,621 Bransi, sjáðu! -Eru þau lifandi? 600 00:39:31,663 --> 00:39:34,290 Og á silfurfati. Við höfðum bæði rétt fyrir okkur. 601 00:39:34,332 --> 00:39:36,584 Og í tilefni dagsins, yðar hátign, sjáið. 602 00:39:36,626 --> 00:39:39,170 Ég fann gamla tröllasmekkinn yðar. 603 00:39:39,212 --> 00:39:40,755 Hann passar örugglega ennþá. 604 00:39:44,342 --> 00:39:45,969 Eins og hanski. 605 00:39:49,973 --> 00:39:51,266 Finnst þér þetta fyndið? 606 00:39:51,307 --> 00:39:54,102 Við skulum sjá hver hlær þegar ég bít af þér nammi-hausinn. 607 00:39:54,144 --> 00:39:56,271 Þegar ég bít nammi-hausana af ykkur öllum. 608 00:39:58,023 --> 00:39:58,982 Bíddu við. 609 00:39:59,024 --> 00:40:02,610 Kokkur, hér eru ekki nóg af hausum handa öllum í Böggabæ. 610 00:40:03,445 --> 00:40:06,865 Hvernig höldum við trölladægur ef það er ekki nóg af tröllum? 611 00:40:06,906 --> 00:40:09,075 Það eru miklu fleiri þar sem ég fann þau, herra. 612 00:40:09,117 --> 00:40:13,038 Ertu viss? Því ég lofaði öllum trölli. 613 00:40:13,079 --> 00:40:14,581 Nei, nei, herra! Það verður allt í lagi. 614 00:40:14,622 --> 00:40:18,543 Ef ég hefði áhyggjur af því myndi ég þá gera þetta? 615 00:40:18,585 --> 00:40:19,627 Kriki! 616 00:40:23,214 --> 00:40:24,591 Fyrsta tröllið mitt! 617 00:40:24,632 --> 00:40:26,926 Svona, étið, Groddi kóngur. 618 00:40:26,968 --> 00:40:29,929 Njótið þess að bragða sanna hamingju. 619 00:40:36,561 --> 00:40:38,104 Eigum við ekki að bíða til trölladægurs? 620 00:40:39,356 --> 00:40:42,650 Það eru trölladægur alla daga þegar maður á tröll. 621 00:40:46,905 --> 00:40:48,323 Já, ætli það ekki. 622 00:40:51,493 --> 00:40:53,661 En pabbi sagði að fyrsta skiptið ætti að vera sérstakt. 623 00:40:55,955 --> 00:40:57,999 En nú eruð þér kóngur. 624 00:40:58,041 --> 00:40:59,959 Já, ég er kóngurinn. 625 00:41:02,837 --> 00:41:06,091 En ég held ég ætti að deila þessari stund með öllu ríkinu. 626 00:41:06,132 --> 00:41:07,092 Étið það! 627 00:41:09,052 --> 00:41:10,261 Hjálpi mér! -Nei! 628 00:41:10,303 --> 00:41:11,262 Já! 629 00:41:17,477 --> 00:41:22,023 Bjána, læstu þessi tröll inni hjá þér og gættu þeirra með lífi þínu. 630 00:41:23,566 --> 00:41:24,567 Já, Kokkur. 631 00:41:25,610 --> 00:41:26,945 Já, ég veit. 632 00:41:26,986 --> 00:41:28,238 Við verðum að bjarga honum! 633 00:41:28,279 --> 00:41:30,115 Hvernig þá? Úr maganum á honum? 634 00:41:30,156 --> 00:41:31,700 Við sáum hann ekki tyggja eða kyngja! 635 00:41:31,741 --> 00:41:34,327 Svona er það. Stundum fer fólk inn í annarra manna munn 636 00:41:34,369 --> 00:41:35,453 og kemur ekki aftur út. 637 00:41:35,495 --> 00:41:38,289 Ef við reynum að ná Krika verðum við étin. 638 00:41:38,748 --> 00:41:41,459 Það er leitt, en það er um seinan. 639 00:41:49,384 --> 00:41:50,218 Poppí! 640 00:42:18,455 --> 00:42:20,415 Uppvöskunarstúlka! 641 00:42:23,209 --> 00:42:26,004 Vaskaðu þetta upp fyrir trölladægur. 642 00:42:26,046 --> 00:42:28,006 Kóngurinn býður öllum. 643 00:42:28,048 --> 00:42:29,424 Nema þér. 644 00:42:51,071 --> 00:42:56,326 Ein með þér í huga mínum. 645 00:42:58,870 --> 00:43:02,499 Og í draumi hef ég varir þínar kysst. 646 00:43:03,249 --> 00:43:06,002 Þúsund sinnum. 647 00:43:06,795 --> 00:43:12,258 Stundum sé ég þig ganga hjá. 648 00:43:14,469 --> 00:43:15,553 Halló! 649 00:43:17,889 --> 00:43:21,810 Er það ég sem þú leitar að? 650 00:43:22,519 --> 00:43:26,022 Ég sé það í augum þínum, 651 00:43:26,064 --> 00:43:29,234 ég sé það í brosinu. 652 00:43:30,568 --> 00:43:33,238 Þú ert allt sem ég hef þráð 653 00:43:34,155 --> 00:43:37,992 og ég bíð þín opnum örmum. 654 00:43:38,034 --> 00:43:39,953 Því þú segir það sem þarf. 655 00:43:39,994 --> 00:43:42,205 Þið eruð allir aular! Ég verð að gera allt sjálfur! 656 00:43:42,247 --> 00:43:44,207 Og þú gerir það sem þarf. 657 00:43:44,249 --> 00:43:46,418 Ég verð að fara fram úr, klæða mig sjálfur, reima skóna... 658 00:43:46,459 --> 00:43:49,754 Og ég vil segja þér svo margt. 659 00:43:51,589 --> 00:43:53,299 Ég elska þig. 660 00:44:06,312 --> 00:44:08,064 Hún er ástfangin af kónginum. 661 00:44:08,106 --> 00:44:11,067 Hvað ertu að segja? Böggar hafa ekki tilfinningar. 662 00:44:11,109 --> 00:44:13,236 Kannski veistu ekki allt um böggana. 663 00:44:13,278 --> 00:44:14,654 Komdu nú. 664 00:44:21,202 --> 00:44:23,079 Krakkar! -Poppí! 665 00:44:23,121 --> 00:44:26,458 Fögnum góðum stundum nú. 666 00:44:26,499 --> 00:44:28,626 Nú er hátíð. 667 00:44:30,503 --> 00:44:33,131 Hér stendur yfir gleðskapur. 668 00:44:33,173 --> 00:44:36,051 Nei! Það stendur ekki yfir gleðskapur. 669 00:44:38,553 --> 00:44:40,347 Því fyrr sem við komum ykkur út... 670 00:44:40,388 --> 00:44:42,015 Þeim mun fyrr björgum við Krika! 671 00:44:42,057 --> 00:44:42,891 Hvað? 672 00:44:43,641 --> 00:44:44,768 Halló? 673 00:44:46,436 --> 00:44:48,480 Er það ég sem þú leitar að? 674 00:44:50,648 --> 00:44:52,901 Ég veit að þú leitar að bollakökum og regnbogum hér 675 00:44:52,942 --> 00:44:54,611 en viðurkennum það, Kriki var étinn. 676 00:44:54,652 --> 00:44:56,112 Hann var settur í maísköku! 677 00:44:56,154 --> 00:44:57,572 Það var hræðilegt. 678 00:44:57,614 --> 00:44:59,449 Því miður. Kriki er dáinn. 679 00:45:01,201 --> 00:45:04,829 Hvernig dettur þér í hug að Kriki sé enn á lífi? 680 00:45:04,871 --> 00:45:09,084 Ég held ekki að hann sé á lífi. Ég vona það og það er nóg. 681 00:45:09,125 --> 00:45:11,586 Hvernig sérðu alltaf björtu hliðarnar? 682 00:45:11,628 --> 00:45:13,421 Það er engin björt hlið hér. Engin! 683 00:45:13,463 --> 00:45:14,964 Það finnst alltaf björt hlið. 684 00:45:15,006 --> 00:45:17,133 Hvert eruð þið að fara? 685 00:45:21,221 --> 00:45:23,264 Glimmer! Farið aftur í búrið! 686 00:45:25,892 --> 00:45:27,852 Kokkurinn tryllist! 687 00:45:32,273 --> 00:45:33,858 Hættu, Bína! 688 00:45:34,859 --> 00:45:36,569 Þú ert ástfangin af kónginum. 689 00:45:37,946 --> 00:45:39,698 Ég veit ekki um hvað þú ert að tala. 690 00:45:43,451 --> 00:45:44,744 Afsakaðu! 691 00:45:45,453 --> 00:45:46,996 Ég á þetta ekki. 692 00:45:51,835 --> 00:45:53,378 Hverju skiptir það? 693 00:45:53,420 --> 00:45:55,839 Hann veit ekki einu sinni að ég er til. 694 00:45:55,880 --> 00:45:58,341 Ég get hjálpað þér! 695 00:45:58,383 --> 00:46:00,927 Hvað ef við gætum báðar fengið það sem við viljum? 696 00:46:01,511 --> 00:46:03,221 Ertu líka hrifin af Grodda? 697 00:46:03,263 --> 00:46:06,266 Þú skalt passa þig, vinkona! 698 00:46:09,060 --> 00:46:10,770 Nei, Bína. 699 00:46:10,812 --> 00:46:14,733 Tröllið sem Groddi kóngur gleypti er Kriki. 700 00:46:14,774 --> 00:46:17,110 Ég gerði hvað sem er til að bjarga honum. 701 00:46:17,777 --> 00:46:19,154 En vandinn er sá... 702 00:46:19,195 --> 00:46:21,781 að við getum ekki nálgast kónginn því hann étur okkur. 703 00:46:26,327 --> 00:46:28,747 En þú getur það. 704 00:46:29,205 --> 00:46:32,208 Þú getur farið til hans og tjáð tilfinningar þínar. 705 00:46:32,876 --> 00:46:36,296 Já, líklegt. Ég get ekki bara gengið til kóngsins. 706 00:46:36,338 --> 00:46:40,800 Hans konunglega dýrð myndi ekki tala við uppþvottastúlku. 707 00:46:40,842 --> 00:46:43,303 Hvað ef hann vissi ekki að þú værir uppþvottastúlka? 708 00:46:43,345 --> 00:46:45,764 Hvað ef héldi að þú værir algjör gella? 709 00:46:46,264 --> 00:46:49,976 Hvaða gella myndi klæða sig eins og uppþvottastúlka? 710 00:46:50,018 --> 00:46:51,227 Það er sósulykt af mér. 711 00:46:51,269 --> 00:46:53,980 Hvað ef þú fengir ný föt? -Ég er að hugsa um... 712 00:46:54,022 --> 00:46:55,148 Samfestingur! 713 00:46:55,190 --> 00:46:58,234 Hvaða gagn er að samfestingi með þetta hár? 714 00:46:58,276 --> 00:46:59,402 Við lögum það. 715 00:46:59,444 --> 00:47:02,030 Hvaða gagn er að nýjum fötum og nýrri greiðslu 716 00:47:02,072 --> 00:47:04,741 þegar ég veit ekki hvað algjör gella myndi segja? 717 00:47:04,783 --> 00:47:05,909 Við hjálpum líka með það! 718 00:47:06,284 --> 00:47:08,578 Virkilega? -Hvað segirðu, Bína? 719 00:47:08,620 --> 00:47:12,207 Þú gefur okkur Krika og þá færðu stefnumót við kónginn. 720 00:47:16,461 --> 00:47:19,255 Gerum það? -Fimm, sex, sjö, átta... 721 00:47:19,297 --> 00:47:21,966 Þegar líturðu í spegil láttu hverfa þá 722 00:47:22,008 --> 00:47:24,344 alla feimnina. 723 00:47:24,386 --> 00:47:27,097 Bíðið! Af hverju syngur þessi ekki? 724 00:47:27,347 --> 00:47:29,891 Svona, Bransi. Syngdu með okkur. 725 00:47:29,933 --> 00:47:32,018 Já, syngdu með. 726 00:47:32,060 --> 00:47:33,228 Nei. Sama og þegið. 727 00:47:33,269 --> 00:47:35,021 Heldurðu að þetta gangi ekki? 728 00:47:35,063 --> 00:47:37,190 Nei, ekki vegna þess. Ég syng bara ekki. 729 00:47:37,232 --> 00:47:41,277 Bransi! -Nei. Það er rétt. Þetta er asnaleg hugmynd. 730 00:47:41,319 --> 00:47:43,530 Kóngurinn mun aldrei elska mig. 731 00:47:44,114 --> 00:47:46,116 Hvað er nú þetta? 732 00:47:47,325 --> 00:47:49,661 Já, Bína. Ekki bæla það inni. 733 00:47:49,703 --> 00:47:52,288 Láttu það koma, Bína. Gráttu bara. 734 00:47:52,330 --> 00:47:53,248 Gráttu, Bína! 735 00:47:55,041 --> 00:47:57,085 Dragðu nú úr því. 736 00:47:57,127 --> 00:47:58,128 Til baka með það. 737 00:47:59,629 --> 00:48:01,256 Bransi, hvað ertu að gera? Þú verður að syngja! 738 00:48:01,297 --> 00:48:03,925 Ég sagði það, ég syng ekki. -Þú verður! 739 00:48:03,967 --> 00:48:06,094 Ég get það bara ekki. -Þú vilt það ekki. 740 00:48:06,136 --> 00:48:08,096 Jæja þá. Ég vil það ekki. -Þú verður! 741 00:48:08,138 --> 00:48:09,139 Nei! -Víst! 742 00:48:10,306 --> 00:48:11,850 Af hverju viltu ekki syngja? 743 00:48:11,891 --> 00:48:13,727 Af því amma dó af söng. 744 00:48:15,437 --> 00:48:17,355 Láttu mig í friði. 745 00:48:20,400 --> 00:48:23,486 Frændi minn hálsbraut sig í steppdansi. 746 00:48:27,866 --> 00:48:31,077 Hvernig dó amma þín úr söng? 747 00:48:32,579 --> 00:48:34,039 Hvaða lag var hún að syngja? 748 00:48:35,206 --> 00:48:36,750 Ég var að syngja. 749 00:48:38,793 --> 00:48:42,380 Og ég nýt þess nótt og dag 750 00:48:42,422 --> 00:48:45,842 ef ég næ með þér að vera... 751 00:48:45,884 --> 00:48:49,554 Þann dag gleymdi ég mér í söng 752 00:48:49,596 --> 00:48:51,765 og ég heyrði ekki þegar amma reyndi að vara mig við. 753 00:48:51,806 --> 00:48:53,391 Bransi! Passaðu þig! 754 00:48:53,433 --> 00:48:56,936 Og ég reyni að gera allt rétt... 755 00:48:56,978 --> 00:48:58,813 Passaðu þig, Bransi! 756 00:49:07,697 --> 00:49:09,616 Amma! 757 00:49:18,917 --> 00:49:22,420 Eitt sinn var hann glaður og sáttur hann söng 758 00:49:22,462 --> 00:49:26,049 en nú er nóttin svo löng. 759 00:49:26,091 --> 00:49:28,093 Hann getur ekkert sagt... 760 00:49:28,426 --> 00:49:33,431 Algjör myrkvi í hjarta. 761 00:49:36,601 --> 00:49:38,520 Síðan hef ég ekki sungið eina nótu. 762 00:49:39,562 --> 00:49:43,608 Fyrirgefðu, Bransi. Ég vissi það ekki. 763 00:49:43,650 --> 00:49:46,653 Ég hélt bara að þú hefðir ljóta söngrödd. 764 00:49:46,695 --> 00:49:50,323 Nei, ég hafði englarödd. 765 00:49:50,907 --> 00:49:53,743 Eða það sagði amma. 766 00:49:59,165 --> 00:50:02,377 Hvað ertu að gera? Það er ekki knússtund núna. 767 00:50:02,419 --> 00:50:04,838 Mér fannst þú bara þurfa knús. 768 00:50:12,804 --> 00:50:15,306 Jæja þá, ég hjálpa til. 769 00:50:15,348 --> 00:50:17,475 En ég syng samt ekki. 770 00:50:18,101 --> 00:50:21,312 Allt í lagi þá. Nú byrjum við! 771 00:50:21,354 --> 00:50:26,359 Þú... 772 00:50:27,819 --> 00:50:31,781 Þú þarft að sýna lit. 773 00:50:34,284 --> 00:50:35,702 Hún kemur. 774 00:50:35,744 --> 00:50:38,580 Hún kemur... 775 00:50:39,789 --> 00:50:40,582 út. 776 00:50:42,709 --> 00:50:44,419 Hún kemur... 777 00:50:44,461 --> 00:50:47,380 Hún kemur... 778 00:50:48,340 --> 00:50:49,591 út. 779 00:50:51,176 --> 00:50:52,218 Hún kemur. 780 00:50:52,260 --> 00:50:54,929 Já, nú er ég flott og það finnst mér gott. 781 00:50:54,971 --> 00:50:57,265 Nú er ég sátt og ég sýni minn mátt. Hef það gott. 782 00:50:57,307 --> 00:51:00,268 Fæ allt sem ég vil, hvað með það? Já, hvaða-hvaða? 783 00:51:00,310 --> 00:51:01,436 Hér er ég og læt allt vaða. 784 00:51:01,478 --> 00:51:03,897 Sjáið mig nú, ég á skínandi skó. 785 00:51:03,938 --> 00:51:05,690 Ég skemmti mér vel og ég fæ aldrei nóg. 786 00:51:05,732 --> 00:51:06,900 Þér leiðist ekki þá. 787 00:51:06,941 --> 00:51:08,568 Við útlitið mitt verður kóngurinn klár 788 00:51:08,610 --> 00:51:09,986 og kossarnir duga í mörg hundruð ár. 789 00:51:10,028 --> 00:51:11,279 Hún kemur út. 790 00:51:11,321 --> 00:51:12,447 Hún kemur. 791 00:51:12,489 --> 00:51:14,366 Hún gleymir sorg og sút. 792 00:51:14,407 --> 00:51:19,371 Það sést að nú kem ég út! -Hún kemur út. 793 00:51:24,084 --> 00:51:26,336 Nei, nei. Hvaða vitleysa! 794 00:51:26,378 --> 00:51:28,338 Ég er kóngurinn sem endurvekur trölladægur. 795 00:51:28,380 --> 00:51:29,839 Ég þarf smekk við hæfi. 796 00:51:31,091 --> 00:51:32,759 Ég er eins og smákrakki með þennan. -Ó, herra! 797 00:51:32,801 --> 00:51:37,263 Ég þarf eitthvað glæsilegt og fágað. Karlmannssmekk. 798 00:51:37,305 --> 00:51:40,767 Hann er svo fallegur. -Það ert þú líka. 799 00:51:41,351 --> 00:51:43,645 Hann veit að ég er bara uppþvottastúlka. -Nei! 800 00:51:43,687 --> 00:51:45,188 Ég verð að fara héðan. 801 00:51:45,230 --> 00:51:48,358 Ég verð hérna hjá þér. Og við öll. 802 00:51:48,400 --> 00:51:51,111 Segirðu mér hvað ég á að segja? -Já, auðvitað. 803 00:51:51,152 --> 00:51:52,570 Já, auðvitað. 804 00:51:52,612 --> 00:51:53,988 Bíddu bara þangað til við komum inn. 805 00:51:54,781 --> 00:51:57,283 Herra! Ég held ég hafi rétta smekkinn! 806 00:51:57,325 --> 00:52:00,120 Það er eins gott. Trölladægur eru á morgun. 807 00:52:00,161 --> 00:52:02,831 Ég lít vel út. En ég verð að vera flottur. 808 00:52:02,872 --> 00:52:03,915 Einmitt. 809 00:52:05,625 --> 00:52:07,460 Það er bí bí á honum! 810 00:52:07,919 --> 00:52:10,547 Yðar hátign! Sjá yður! Svo stór strákur. 811 00:52:10,588 --> 00:52:11,881 Hann er svo fínn! 812 00:52:12,674 --> 00:52:14,968 Mér finnst þú feitur. 813 00:52:15,010 --> 00:52:16,386 Hvað? 814 00:52:17,345 --> 00:52:19,597 Með há, heitur. Og svo í stellingu. 815 00:52:19,639 --> 00:52:21,182 Með há, heitur! 816 00:52:22,976 --> 00:52:25,020 Heitur matur! 817 00:52:25,061 --> 00:52:28,273 Algjör hreinskilni frá algjörri gellu. 818 00:52:30,108 --> 00:52:31,943 Og hver ert þú? 819 00:52:33,403 --> 00:52:34,612 Þú heitir... 820 00:52:35,363 --> 00:52:36,489 Lafði! -Glimmer? 821 00:52:36,531 --> 00:52:38,116 Glitur! -Í alvöru? 822 00:52:38,158 --> 00:52:41,161 Ég heiti Lafði Glimmerglitur, í alvöru. 823 00:52:41,786 --> 00:52:44,080 Jæja, lafði Glimmerglitur. 824 00:52:44,789 --> 00:52:49,544 Má ég bjóða þér í rúlluskautahöll Kapteins Stjörnufinns í kvöld? 825 00:52:49,586 --> 00:52:52,047 Má bjóða mér? Er það? 826 00:52:52,088 --> 00:52:53,798 Já! Þín væri ánægjan. 827 00:52:53,840 --> 00:52:55,842 Já! Þín væri ánægjan. 828 00:52:56,634 --> 00:52:58,178 Já, vissulega. 829 00:52:58,219 --> 00:53:00,180 Hvenær ætlarðu að spyrja um Krika? 830 00:53:00,221 --> 00:53:03,183 Fyrst þarf að hita hann upp. Veistu ekkert um rómantík? 831 00:53:03,224 --> 00:53:06,269 Auðvitað! Það er mín ástríða. -Virkilega? 832 00:53:06,311 --> 00:53:08,188 Veistu ekkert um kaldhæðni? 833 00:53:08,229 --> 00:53:10,565 Ég held að ég hafi einu sinni fengið kaldhæðni. 834 00:53:10,607 --> 00:53:12,776 Ég tek alla smekkina, Bubbli. 835 00:53:12,817 --> 00:53:15,779 Þetta verður svakalegt. 836 00:53:17,364 --> 00:53:20,533 Njótið pítsunnar. Hér er spilapeningur. 837 00:53:23,370 --> 00:53:25,663 En flott. 838 00:53:25,705 --> 00:53:28,375 Gott að ég hef matarlystina með. 839 00:53:42,263 --> 00:53:43,932 Þú ert ótrúleg! 840 00:53:44,599 --> 00:53:46,685 Bína! Endurgjalda hrósið! 841 00:53:46,726 --> 00:53:48,019 Þú hefur fínt bak. 842 00:53:48,061 --> 00:53:51,940 Nei! Segðu eitthvað fallegt um hann. -En mér finnst það fínt. 843 00:53:54,401 --> 00:53:56,111 Hjálpaðu henni. 844 00:53:56,903 --> 00:53:58,238 Augun þín eru... 845 00:54:01,574 --> 00:54:03,201 Eyrun á þér... 846 00:54:03,243 --> 00:54:06,037 Augun í þér... eyrun... -Nefið! 847 00:54:06,079 --> 00:54:07,080 Húðin! -Hálsinn! 848 00:54:07,122 --> 00:54:08,373 Húðin, hálsinn, eyrun... 849 00:54:08,415 --> 00:54:10,041 nefið, andlitið, hnakkinn. -Er allt í lagi? 850 00:54:10,083 --> 00:54:11,459 Tennurnar. 851 00:54:11,501 --> 00:54:12,794 Tennurnar. 852 00:54:12,836 --> 00:54:15,046 Hvað er þetta? Ertu að gera grín að mér? 853 00:54:15,088 --> 00:54:16,172 Augun í þér! 854 00:54:17,257 --> 00:54:20,593 Þau eru eins og tvær tjarnir... 855 00:54:20,927 --> 00:54:24,389 svo djúpar að ég óttast að ef ég sting mér... 856 00:54:24,431 --> 00:54:26,808 Kæmi ég aldrei upp til að anda. 857 00:54:27,517 --> 00:54:29,769 Kæmi ég aldrei upp til að anda. 858 00:54:31,521 --> 00:54:33,273 Og brosið þitt. 859 00:54:33,314 --> 00:54:38,236 Sjálf sólin fyllist öfund og neitar að koma fram úr skýjunum. 860 00:54:38,278 --> 00:54:41,823 Því hún getur ekki skinið jafn skært. 861 00:54:41,865 --> 00:54:45,160 Já, ég hef eiginlega fallegt bros. 862 00:54:45,618 --> 00:54:47,704 Já, það er rétt. 863 00:54:51,374 --> 00:54:53,835 Ég trúi ekki að ég segi þetta... 864 00:54:53,877 --> 00:54:55,420 Hún er að spinna! 865 00:54:55,462 --> 00:54:58,423 En þegar ég er hér með þér 866 00:54:58,465 --> 00:55:02,469 skil ég að það er hægt að finna sanna hamingju. 867 00:55:05,138 --> 00:55:09,976 Já. Sönn hamingja er nálægari en þú heldur. 868 00:55:10,977 --> 00:55:13,021 Því hún er hérna. 869 00:55:14,481 --> 00:55:16,107 Þetta er fallegt, held ég. 870 00:55:16,149 --> 00:55:17,734 Hvað finnst þér núna? 871 00:55:19,027 --> 00:55:21,529 Kriki! -Ég viss að hann væri á lífi! 872 00:55:21,571 --> 00:55:23,198 Herra Trítill, hann er lifandi! 873 00:55:23,656 --> 00:55:25,158 Svei mér! 874 00:55:27,160 --> 00:55:28,536 Þú talaðir! 875 00:55:30,663 --> 00:55:34,793 Ég geymdi mér þennan litla gaur. -Hjálp! Miskunn! 876 00:55:34,834 --> 00:55:38,213 Segðu mér, lafði mín, fæ ég að sjá þig á hátíðinni? 877 00:55:38,254 --> 00:55:40,757 Auðvitað. Ég verð að vinna. 878 00:55:41,174 --> 00:55:42,133 Í því! 879 00:55:42,175 --> 00:55:44,719 Í því. Ég vinn í því. Þú veist, 880 00:55:45,095 --> 00:55:46,680 vinna í því. 881 00:55:47,514 --> 00:55:49,349 Já! Þú ert ekki að grínast. 882 00:55:49,391 --> 00:55:51,559 Því þú verður daman mín. 883 00:55:51,601 --> 00:55:53,853 Er það? -Ef þú þiggur boðið. 884 00:55:53,895 --> 00:55:55,188 Já! -Já! 885 00:55:56,272 --> 00:55:59,317 Þangað til ættum við kannski að finna aðra leið... 886 00:55:59,359 --> 00:56:00,985 til að auka lystina. 887 00:56:01,027 --> 00:56:04,030 Ó, já? Hvað hefurðu í huga? 888 00:56:56,166 --> 00:56:57,625 Yðar hátign. 889 00:56:59,502 --> 00:57:01,254 Yður virðist... 890 00:57:01,921 --> 00:57:03,465 skemmt. 891 00:57:03,506 --> 00:57:04,549 Það er rétt! 892 00:57:04,591 --> 00:57:07,635 Þetta er hin fagra lafði Glimmerglitur. 893 00:57:11,765 --> 00:57:14,809 Þú ert kunnugleg. 894 00:57:17,354 --> 00:57:20,398 Hún verður daman mín. 895 00:57:20,440 --> 00:57:21,900 Ég skil. 896 00:57:21,941 --> 00:57:26,279 Um stund óttaðist ég að þér hefðuð skipt um skoðun. 897 00:57:29,324 --> 00:57:31,743 Það verður ekkert vandamál, yðar hátign. 898 00:57:31,785 --> 00:57:34,079 Ég fæ uppþvottastúlkugerpið 899 00:57:34,120 --> 00:57:39,417 til að leggja á borð fyrir hina fögru lafði Glimmerglitur. 900 00:57:39,459 --> 00:57:41,127 Láttu hana sitja hjá mér. 901 00:57:41,169 --> 00:57:43,588 Ég vil hafa hana við hlið mér... 902 00:57:43,630 --> 00:57:46,132 Llafði Glimmerglitur? 903 00:57:46,966 --> 00:57:48,677 Llafði Glimmerglitur! 904 00:57:50,804 --> 00:57:52,889 Við sjáumst á trölladægrum. 905 00:58:00,480 --> 00:58:02,482 Ég sakna þín strax. 906 00:58:09,531 --> 00:58:12,784 Kóngurinn er víst hrifinn af okkur. -Já, er það ekki? 907 00:58:12,826 --> 00:58:15,161 Þetta var besti dagur ævi minnar! 908 00:58:15,745 --> 00:58:16,746 Takk, Poppí. 909 00:58:17,872 --> 00:58:19,541 Þakka ykkur öllum! 910 00:58:19,582 --> 00:58:20,834 Þér víst líka. 911 00:58:22,210 --> 00:58:24,462 Aldrei hélt ég að ég myndi upplifa annað eins! 912 00:58:24,504 --> 00:58:26,214 En það gerði ég! 913 00:58:26,256 --> 00:58:28,508 Ég er svo spennt að ég gæti öskrað. 914 00:58:31,594 --> 00:58:34,222 Ég gæti líka öskrað! Kriki er lifandi! 915 00:58:43,398 --> 00:58:44,691 Bransi, hvað er að? 916 00:58:44,733 --> 00:58:47,027 Ekkert. Ég hélt við værum að fagna. 917 00:58:47,068 --> 00:58:50,071 Var þetta fagnaðaróp? -Það er orðið langt síðan. 918 00:58:50,113 --> 00:58:53,366 Þú færð nóga æfingu því við björgum Krika 919 00:58:53,408 --> 00:58:55,827 og lífið verður aftur bollakökur og regnbogar. 920 00:58:55,869 --> 00:58:56,995 Fimm upp! 921 00:58:57,037 --> 00:58:58,163 Of sein. 922 00:58:58,204 --> 00:58:59,664 Já! -Ég vissi það! 923 00:58:59,706 --> 00:59:03,418 Jæja, förum nú og björgum Krika. 924 00:59:03,918 --> 00:59:05,587 Nei! Þið farið ekki. 925 00:59:05,628 --> 00:59:08,590 Lafði Glimmerglitur verður borðdama kóngsins í boðinu. 926 00:59:08,631 --> 00:59:10,050 Í boðinu þar sem verða tröll í matinn? 927 00:59:10,091 --> 00:59:12,177 Ég held við sleppum því. 928 00:59:12,218 --> 00:59:15,096 Nei! Þið verðið að hjálpa mér að vera lafði Glimmerglitur. 929 00:59:15,138 --> 00:59:16,181 Ég þarfnast ykkar. 930 00:59:16,222 --> 00:59:18,725 Þú átt ekki alltaf að þykjast vera önnur en þú ert. 931 00:59:18,767 --> 00:59:20,935 Hvað með bara á morgun? 932 00:59:20,977 --> 00:59:22,604 Þú þarfnast okkar ekki lengur. 933 00:59:22,645 --> 00:59:25,023 Þið kóngurinn getið fært hvort öðru hamingju. 934 00:59:25,065 --> 00:59:28,360 Það er ómögulegt. Maður finnur bara hamingju með því að éta tröll. 935 00:59:28,401 --> 00:59:30,195 Allir vita það! 936 00:59:30,236 --> 00:59:32,781 Ég átti aldrei að fara á þetta asnalega á stefnumót! 937 00:59:35,116 --> 00:59:39,704 Bína... -Farðu! Farðu út úr herberginu mínu. Láttu mig í friði. 938 00:59:39,746 --> 00:59:42,207 Hlustaðu á mig. -Bína! 939 00:59:42,248 --> 00:59:43,583 Við verðum að fara. -Bína... 940 00:59:43,625 --> 00:59:45,210 Hvað gengur á þarna? 941 00:59:45,251 --> 00:59:48,088 Bína, skrúbbaðu þennan disk! 942 00:59:48,129 --> 00:59:50,924 Kóngurinn bauð dömu. 943 00:59:50,965 --> 00:59:51,966 Já, Kokkur. 944 01:00:00,642 --> 01:00:02,560 Við getum þetta Barnabus. 945 01:00:02,602 --> 01:00:06,147 Ég þarf bara að léttast um 14 kíló á næstu átta tímum. 946 01:00:23,665 --> 01:00:24,874 Þarna er það! 947 01:00:28,044 --> 01:00:30,171 Ó, þetta er gott, þetta er gott, 948 01:00:30,213 --> 01:00:31,631 þetta er gott... 949 01:00:35,635 --> 01:00:37,595 Kriki, við náum þér út rétt bráðum. 950 01:00:37,637 --> 01:00:39,472 Fljót! -Þetta er fast! 951 01:00:41,307 --> 01:00:42,142 Hlaupið! 952 01:00:45,812 --> 01:00:50,150 Það er ást. 953 01:00:53,403 --> 01:00:55,530 Krakkar! Hérna! 954 01:00:56,906 --> 01:00:58,033 Upp með ykkur! -Af stað! 955 01:00:58,074 --> 01:00:59,200 Bransi, láttu mig fá hann. -Fljót! 956 01:01:00,994 --> 01:01:02,328 Haldið ykkur vel! 957 01:01:05,999 --> 01:01:07,834 Hafið hann beinan! 958 01:01:10,253 --> 01:01:12,130 Satín, Siffon, til hægri! 959 01:01:12,172 --> 01:01:13,089 Gerum það! 960 01:01:17,844 --> 01:01:19,471 Gæi Demantur, glimmeraðu hann! 961 01:01:19,512 --> 01:01:21,348 Éttu glimmer! 962 01:01:25,685 --> 01:01:26,853 Sjáið þið! 963 01:01:27,979 --> 01:01:28,688 Haldið ykkur! 964 01:01:33,026 --> 01:01:34,152 Kriki! 965 01:01:42,202 --> 01:01:43,370 Bransi! 966 01:01:47,374 --> 01:01:48,375 Við náðum þér! 967 01:02:01,221 --> 01:02:02,389 Náði þér! 968 01:02:07,936 --> 01:02:09,396 Nei! 969 01:02:09,437 --> 01:02:11,481 Hann er ekki farinn. 970 01:02:11,523 --> 01:02:13,858 Því miður. Við komum of seint. 971 01:02:13,900 --> 01:02:17,862 Reyndar er tímasetningin frábær. 972 01:02:22,909 --> 01:02:27,038 En ég get ekki leyft að þið farið fyrir kvöldverðinn á morgun. 973 01:02:27,080 --> 01:02:29,124 Ykkur er öllum boðið. 974 01:02:29,624 --> 01:02:34,254 Og þá meina ég hvert einasta tröll í Tröllaþorpi. 975 01:02:34,295 --> 01:02:36,631 Þú finnur þau ekki. Ekki á þeirra felustað. 976 01:02:38,091 --> 01:02:40,885 Það er rétt. Ég finn þau ekki. 977 01:02:40,927 --> 01:02:43,763 Nema með hjálp þeirra sem þau þekkja. 978 01:02:44,264 --> 01:02:46,099 Þeirra sem þau treysta. 979 01:02:47,600 --> 01:02:51,229 Eins og þessum gaur. 980 01:02:51,271 --> 01:02:53,356 Kriki! Þú ert lifandi! 981 01:02:53,398 --> 01:02:54,441 Hann er svo flottur. 982 01:02:57,110 --> 01:02:58,862 Hann svíkur okkur! 983 01:02:58,903 --> 01:03:00,113 Bransi! Bíddu! 984 01:03:00,155 --> 01:03:03,616 Það finnst örugglega skýring á því. Gefðu honum tækifæri. 985 01:03:03,950 --> 01:03:05,326 Takk, Poppí. 986 01:03:06,161 --> 01:03:07,746 Ég er að svíkja ykkur. 987 01:03:09,998 --> 01:03:11,666 Nei! Bíðið! 988 01:03:14,127 --> 01:03:16,129 Þú skalt útskýra þetta! 989 01:03:17,088 --> 01:03:19,758 Þegar ég var að sætta mig við örlög mín 990 01:03:19,799 --> 01:03:25,347 kom yfir mig það sem ég get aðeins lýst sem andlegri vakningu. 991 01:03:25,847 --> 01:03:27,015 Ég vil ekki deyja! 992 01:03:27,640 --> 01:03:28,892 Ekki éta mig. 993 01:03:28,933 --> 01:03:32,812 Éttu einhvern annan. Hvern sem er. En ekki mig! 994 01:03:32,854 --> 01:03:35,106 En kóngurinn vill vera hamingjusamur. 995 01:03:35,148 --> 01:03:38,401 Bíddu! Það hlýtur að vera önnur leið. 996 01:03:38,443 --> 01:03:40,862 Ég geri hvað sem er. 997 01:03:44,657 --> 01:03:48,787 Nei! Kriki, ekki gera þetta. 998 01:03:48,828 --> 01:03:50,080 Trúðu mér. 999 01:03:50,121 --> 01:03:54,793 Ég vildi að það væri önnur leið til að ég verði ekki étinn. 1000 01:03:54,834 --> 01:03:56,544 En það er engin leið. 1001 01:03:57,128 --> 01:04:00,674 Og nú verð ég að lifa við þetta til æviloka. 1002 01:04:00,715 --> 01:04:03,885 Þú deyrð í það minnsta með hreina samvisku. 1003 01:04:04,469 --> 01:04:08,640 Svo á vissan hátt mætti segja 1004 01:04:08,682 --> 01:04:10,558 að ég geri þetta fyrir þig. 1005 01:04:23,863 --> 01:04:27,575 Hlustið. Kúabjallan hennar Poppí! 1006 01:04:27,826 --> 01:04:29,661 Henni tókst það! 1007 01:04:29,703 --> 01:04:31,413 Poppí tókst það! 1008 01:04:34,708 --> 01:04:36,000 Kriki? 1009 01:04:49,347 --> 01:04:54,561 Trölladægur! Trölladægur! 1010 01:05:06,031 --> 01:05:08,116 Nú eldum við aðalréttinn. 1011 01:05:09,617 --> 01:05:11,870 Tröllin! 1012 01:05:22,088 --> 01:05:23,757 Poppí? 1013 01:05:24,257 --> 01:05:28,219 Guði sé lof, þú ert heil á húfi. 1014 01:05:28,261 --> 01:05:30,180 Ég hef það fínt. 1015 01:05:30,221 --> 01:05:33,600 Ég kom öllum sem ég elska í pott. Takk fyrir að spyrja. 1016 01:05:36,102 --> 01:05:38,563 Poppí? Var þetta... 1017 01:05:39,564 --> 01:05:41,274 kaldhæðni? 1018 01:05:41,608 --> 01:05:42,734 Já! 1019 01:05:43,777 --> 01:05:44,944 Hjálpi mér! 1020 01:05:45,570 --> 01:05:47,238 Fyrirgefið mér. 1021 01:05:47,280 --> 01:05:49,407 Ég veit ekki af hverju ég hélt að ég gæti bjargað ykkur. 1022 01:05:52,285 --> 01:05:56,414 Ég vildi bara tryggja öryggi allra eins og þú gerðir, pabbi. 1023 01:05:56,456 --> 01:05:58,083 En ég gat það ekki. 1024 01:06:02,295 --> 01:06:04,631 Ég brást öllum. 1025 01:06:08,968 --> 01:06:10,595 En Poppí. 1026 01:06:11,221 --> 01:06:13,056 Það var rétt, Bransi. 1027 01:06:13,640 --> 01:06:16,476 Lífið er ekki bara bollakökur og regnbogar. 1028 01:06:28,905 --> 01:06:30,115 Poppí. 1029 01:08:06,378 --> 01:08:10,048 Þú ert svo sorgmædd, 1030 01:08:19,182 --> 01:08:22,560 sýndu nú kjarkinn. 1031 01:08:40,078 --> 01:08:42,789 Sýndu hugrekki 1032 01:08:44,124 --> 01:08:46,876 og vertu ekki hrædd. 1033 01:08:47,752 --> 01:08:51,089 Ef ljós þitt fær kraftinn 1034 01:08:51,131 --> 01:08:54,342 leysast öll þín vandamál. 1035 01:08:54,384 --> 01:09:00,348 Þér leiðist að vera svo aum og viðkvæm sál. 1036 01:09:26,249 --> 01:09:28,293 Hvað ertu að gera? Kóngurinn bíður. 1037 01:09:28,335 --> 01:09:29,502 Farðu fram með tröllin! 1038 01:09:29,544 --> 01:09:32,047 Mér þykir það leitt. -Þú ert leið. 1039 01:09:39,596 --> 01:09:44,309 Litirnir lifa, 1040 01:09:44,351 --> 01:09:49,230 ljósið mitt vakir ef það birtist hér 1041 01:09:51,066 --> 01:09:54,152 og tíminn má tifa, 1042 01:09:54,194 --> 01:09:57,030 í töfrandi heimi 1043 01:09:57,614 --> 01:10:00,867 þá færð þú gjafir frá mér. 1044 01:10:00,909 --> 01:10:03,661 Ein gjöf er hér 1045 01:10:03,703 --> 01:10:06,790 því vil ég vera hjá þér. 1046 01:10:06,831 --> 01:10:10,960 Já, þar er þinn litur 1047 01:10:11,002 --> 01:10:13,838 hér og nú. 1048 01:10:13,880 --> 01:10:18,093 Já, þar er þinn litur, 1049 01:10:18,134 --> 01:10:22,347 ást mína átt þú. 1050 01:10:26,226 --> 01:10:29,521 Sýndu nú lit 1051 01:10:29,562 --> 01:10:32,565 sem ljósið á. 1052 01:10:32,607 --> 01:10:36,236 Því þinn litur, 1053 01:10:36,277 --> 01:10:41,324 þinn litur er ást og þrá. 1054 01:10:45,036 --> 01:10:48,832 Já, það er þinn litur 1055 01:10:48,873 --> 01:10:50,917 hér og nú. -Þinn litur. 1056 01:10:51,292 --> 01:10:55,714 Já, það er þinn litur, 1057 01:10:55,755 --> 01:10:58,758 ást mína átt þú. 1058 01:10:58,800 --> 01:11:01,594 Sýndu nú lit 1059 01:11:01,636 --> 01:11:04,931 sem ljósið á. 1060 01:11:04,973 --> 01:11:08,601 Því þinn litur... 1061 01:11:08,643 --> 01:11:11,604 Þinn litur... 1062 01:11:11,646 --> 01:11:16,234 er ást og þrá. 1063 01:11:17,652 --> 01:11:21,614 Litir ljóma. 1064 01:11:24,534 --> 01:11:28,538 Og lögin hljóma. 1065 01:11:50,101 --> 01:11:51,144 Þakka þér fyrir. 1066 01:11:51,644 --> 01:11:53,897 Nei. Þakka þér. 1067 01:11:53,938 --> 01:11:55,106 Fyrir hvað? 1068 01:11:55,148 --> 01:11:58,026 Fyrir að kenna mér að vera glaður. 1069 01:11:58,068 --> 01:12:02,280 Er það? Ertu loksins glaður? Núna? 1070 01:12:02,572 --> 01:12:04,491 Ég held það. 1071 01:12:04,532 --> 01:12:07,202 Býr ekki gleðin innra með okkur öllum? 1072 01:12:07,243 --> 01:12:10,330 Stundum þarf maður bara hjálp til að finna hana. 1073 01:12:12,832 --> 01:12:15,877 Hvað gerist nú, Poppí prinsessa? 1074 01:12:15,919 --> 01:12:20,215 Ég veit það ekki. En við gefumst ekki upp. 1075 01:12:27,347 --> 01:12:29,182 Nú er komið að því, herra Trítill. 1076 01:12:36,606 --> 01:12:37,649 Poppí! 1077 01:12:37,691 --> 01:12:38,733 Bína? 1078 01:12:38,775 --> 01:12:40,193 Tröll! Tröll! 1079 01:12:40,235 --> 01:12:42,028 Hvað ertu að gera? 1080 01:12:42,070 --> 01:12:43,321 Ég læt þá ekki éta ykkur. 1081 01:12:43,363 --> 01:12:46,074 En... -Komið þið! Þið verðið að fara! 1082 01:12:46,116 --> 01:12:48,368 Fljót! Núna! Farið héðan burt! 1083 01:12:48,410 --> 01:12:51,663 Bína, þú veist hvað þeir gera ef þú ferð fram án okkar. 1084 01:12:51,705 --> 01:12:52,831 Ég veit það. 1085 01:12:52,872 --> 01:12:55,125 En, Bína... -Það er allt í lagi. 1086 01:12:56,710 --> 01:12:58,420 Það er allt í lagi. 1087 01:12:59,879 --> 01:13:02,799 Þú sýndir mér hvernig er að vera hamingjusöm. 1088 01:13:03,800 --> 01:13:07,137 Ég hefði ekki kynnst því þín. 1089 01:13:09,055 --> 01:13:11,599 Þess vegna ertu mér svo kær. 1090 01:13:12,267 --> 01:13:13,893 Þú ert mér líka kær. 1091 01:13:15,103 --> 01:13:16,396 Bína! 1092 01:13:18,732 --> 01:13:20,859 Farðu nú. Flýttu þér! 1093 01:13:20,900 --> 01:13:23,862 Komdu með okkur. -Og auðvelda þeim að finna ykkur? 1094 01:13:23,903 --> 01:13:26,364 Útilokað! Þú verður að fara. Núna! 1095 01:13:26,406 --> 01:13:27,615 Bína! 1096 01:13:42,922 --> 01:13:44,299 Bless, Poppí. 1097 01:13:49,929 --> 01:13:53,767 Tröll! Tröll! 1098 01:13:59,105 --> 01:14:03,443 Bíddu! Kokkur, eigum við ekki að bíða eftir lafði Glimmerglitri? 1099 01:14:05,278 --> 01:14:06,738 Jú, það er laukrétt. 1100 01:14:06,780 --> 01:14:11,993 Takið eftir, tröllin verða ekki borin fram fyrr en borðdama kóngsins kemur. 1101 01:14:14,120 --> 01:14:16,081 Við höfum beðið nógu lengi! 1102 01:14:16,122 --> 01:14:18,750 Nema... -Nema hvað? 1103 01:14:18,792 --> 01:14:21,628 Nema hún komi bara ekki. 1104 01:14:21,670 --> 01:14:25,215 En það er vitleysa. Hver vill ekki vera með yður? 1105 01:14:33,973 --> 01:14:35,308 Það kannski best að byrja. 1106 01:14:35,350 --> 01:14:37,227 Tröll! Tröll! 1107 01:14:37,477 --> 01:14:38,978 Tröll! Tröll! 1108 01:14:43,858 --> 01:14:45,944 Komið þið. Fljót! 1109 01:14:45,985 --> 01:14:47,320 Flýtið ykkur! 1110 01:14:47,362 --> 01:14:49,155 Engin tröll skilin eftir! 1111 01:14:49,614 --> 01:14:51,199 Passaðu þig. 1112 01:14:58,957 --> 01:15:00,166 Poppí? 1113 01:15:02,335 --> 01:15:05,463 Bína eyðilagði líf sitt til að bjarga okkur. Það er ósanngjarnt! 1114 01:15:05,505 --> 01:15:08,008 Hún á sama rétt á að vera hamingjusöm og við. 1115 01:15:09,843 --> 01:15:11,386 Og allir böggarnir! 1116 01:15:13,179 --> 01:15:17,684 Jæja þá. Hver vill éta tröll? 1117 01:15:18,560 --> 01:15:23,148 Groddi kóngur, aðeins eitt getur fært yður hamingju 1118 01:15:23,189 --> 01:15:26,026 og aðeins einn Böggi getur útvegað það. 1119 01:15:26,901 --> 01:15:28,361 Verði yður að góðu! 1120 01:15:30,321 --> 01:15:31,364 Þau eru horfin! 1121 01:15:31,406 --> 01:15:33,783 Horfin? -Eru þau horfin? 1122 01:15:33,825 --> 01:15:36,036 Bjána, hvað gerðirðu? 1123 01:15:36,077 --> 01:15:37,203 Þú ást þau! 1124 01:15:37,579 --> 01:15:40,165 Gráðuga svínið þitt. 1125 01:15:40,206 --> 01:15:41,499 Nei, ég... 1126 01:15:41,541 --> 01:15:42,584 Hún eyðilagði trölladægur! 1127 01:15:43,668 --> 01:15:45,670 Verðir, lokið hana inni! 1128 01:15:48,048 --> 01:15:49,507 Tökum hana! 1129 01:16:26,252 --> 01:16:27,712 Lafði Glimmerglitur? 1130 01:16:29,297 --> 01:16:30,215 Hvað? 1131 01:16:33,593 --> 01:16:35,553 Hvernig? Af hverju? 1132 01:16:35,595 --> 01:16:37,055 Af hverju gerðirðu þetta? 1133 01:16:37,639 --> 01:16:40,892 Hún hélt að þú vildir ekki stúlku eins og hana. 1134 01:16:40,934 --> 01:16:42,560 Ég meina, halló? 1135 01:16:42,602 --> 01:16:44,938 Er það ég sem þú leitar að? 1136 01:16:44,979 --> 01:16:46,940 Ég held ekki. 1137 01:16:48,066 --> 01:16:50,110 Verðir, gangið frá henni! 1138 01:16:51,277 --> 01:16:52,112 Nei! 1139 01:16:52,946 --> 01:16:53,905 Bíðið! 1140 01:16:53,947 --> 01:16:57,784 Funduð þér ekki fyrir einhverju þegar þér voruð með Bínu? 1141 01:16:57,826 --> 01:17:02,247 Jú. Ég hélt ég hefði étið of mikið af pítsu. -Ég líka. 1142 01:17:02,288 --> 01:17:05,583 Sú tilfinning kallast hamingja. 1143 01:17:06,835 --> 01:17:09,421 En maður þarf að éta tröll til að finna hamingju. 1144 01:17:09,462 --> 01:17:11,214 Það vita allir! 1145 01:17:11,256 --> 01:17:12,215 Er það ekki? 1146 01:17:12,257 --> 01:17:15,427 En Groddi kóngur hefur aldrei étið tröll, er það? 1147 01:17:15,468 --> 01:17:17,303 Nei, aldrei. 1148 01:17:17,637 --> 01:17:19,764 En samt er ég hér. 1149 01:17:20,598 --> 01:17:22,100 Maginn tómur 1150 01:17:22,767 --> 01:17:24,769 og hjartað fullt. 1151 01:17:27,647 --> 01:17:28,648 Ekki hlusta á hana! 1152 01:17:29,107 --> 01:17:30,942 Það er bara ein leið til að finna hamingju. 1153 01:17:30,984 --> 01:17:32,235 Mín leið! 1154 01:17:32,277 --> 01:17:33,111 Nei! 1155 01:17:33,153 --> 01:17:38,616 Þegar ég stjórna verða tröll í matinn á hverjum degi. 1156 01:17:39,784 --> 01:17:44,998 Þegar ég verð drottning verður lífið endalaus hamingjuveisla! 1157 01:17:45,874 --> 01:17:48,334 Svona, étið nú! Étið! 1158 01:17:50,503 --> 01:17:51,338 Nei! 1159 01:17:53,298 --> 01:17:55,842 Maður getur ekki látið í sig hamingju. 1160 01:17:55,884 --> 01:17:57,761 Hún er þar fyrir. 1161 01:17:57,802 --> 01:18:01,473 Stundum þarf maður bara hjálp til að finna hana. 1162 01:18:01,514 --> 01:18:02,932 Get ég verið hamingjusamur? 1163 01:18:02,974 --> 01:18:04,851 Ég vil vera hamingjusöm! -Ég líka! 1164 01:18:04,893 --> 01:18:05,977 Og hvað með mig? 1165 01:18:07,896 --> 01:18:11,024 Heldurðu að ég geti verið hamingjusamur? -Auðvitað! 1166 01:18:11,066 --> 01:18:13,818 Hamingjan er innra með þér og okkur öllum! 1167 01:18:13,860 --> 01:18:15,820 Og ég held það ekki. 1168 01:18:16,154 --> 01:18:17,614 Ég finn það! 1169 01:18:18,615 --> 01:18:22,744 Nú finn ég fjörið og fiðringinn, 1170 01:18:22,786 --> 01:18:26,331 ég skynja hitann ef ég hleypi honum inn. 1171 01:18:27,707 --> 01:18:30,794 Ef öll sú orka er inni í þér 1172 01:18:31,378 --> 01:18:35,006 í takt við fjörið skaltu fá að fylgja mér. 1173 01:18:35,048 --> 01:18:37,926 Því ef ég syng með sól í hjarta 1174 01:18:37,967 --> 01:18:40,512 sælustundarinnar nýt, 1175 01:18:40,553 --> 01:18:43,556 þá sé ég vakna brosið bjarta, brostu nú. 1176 01:18:44,391 --> 01:18:48,770 Já, það er óþarfi að kvarta þegar yfir salinn lít 1177 01:18:48,812 --> 01:18:50,605 því ég sé fólkið pússi skarta. 1178 01:18:50,647 --> 01:18:52,315 Finnur þú 1179 01:18:52,357 --> 01:18:56,695 yndisleg ljós, færð aldrei nóg, 1180 01:18:56,736 --> 01:19:00,740 þótt ást sé falin þá birtist hún þó 1181 01:19:01,157 --> 01:19:05,161 í öllum litum á landi og sjó. 1182 01:19:05,745 --> 01:19:09,916 Ástin lifir, ástin lifir... 1183 01:19:10,417 --> 01:19:14,212 Allt sem þú þarft að gera það heitir: dans, dans, dans, dans. 1184 01:19:14,254 --> 01:19:18,383 Það sem getur bætt þinn hag það er dans, dans, dans, dans. 1185 01:19:18,925 --> 01:19:23,013 Allt sem þú þarft að gera nú heitir dans, dans, dans, dans. 1186 01:19:23,054 --> 01:19:27,017 Enginn er á förum enn, allir eru að dansa. 1187 01:19:27,058 --> 01:19:28,685 Ég ræð ekki við mig. 1188 01:19:29,185 --> 01:19:30,895 Það er bara dans, dans, dans. 1189 01:19:30,937 --> 01:19:33,356 Ég ræð ekki við mig. 1190 01:19:33,398 --> 01:19:35,066 Það er bara dans, dans, dans. 1191 01:19:35,108 --> 01:19:37,527 Ég ræð ekki við mig. 1192 01:19:37,569 --> 01:19:39,195 Það er bara dans, dans, dans. 1193 01:19:39,237 --> 01:19:40,613 Ég ræð ekki við mig. 1194 01:19:41,614 --> 01:19:44,242 Við skulum dansa. 1195 01:19:54,753 --> 01:19:56,004 Augun í mér! 1196 01:19:56,046 --> 01:19:56,921 Gerum þetta! 1197 01:19:56,963 --> 01:19:57,922 Ég ræð ekki við... 1198 01:20:00,550 --> 01:20:02,260 Ég ræð ekki við... 1199 01:20:11,144 --> 01:20:12,771 Ég ræð ekki við mig. 1200 01:20:12,812 --> 01:20:14,981 Ég sé ekkert nema þig og þinn dans, dans, dans. 1201 01:20:15,482 --> 01:20:16,608 Ég ræð ekki við mig. 1202 01:20:16,649 --> 01:20:19,611 Nú skulum syngja og dansa, dansa, dansa, dansa. 1203 01:20:19,652 --> 01:20:20,945 Ég ræð ekki við mig. 1204 01:20:20,987 --> 01:20:23,907 Allt sem þú þarft að gera nú heitir dans, dans, dans, dans. 1205 01:20:23,948 --> 01:20:25,116 Ég ræð ekki við mig. 1206 01:20:25,158 --> 01:20:28,453 Enginn er á förum enn, allir eru að dansa. 1207 01:20:28,495 --> 01:20:29,662 Ég ræð ekki við mig. 1208 01:20:40,840 --> 01:20:41,925 Ég ræð ekki við mig. 1209 01:20:46,179 --> 01:20:49,182 Nýja drottningin okkar! 1210 01:20:53,603 --> 01:20:55,230 Poppí drottning! -Gott hjá þér! 1211 01:20:55,271 --> 01:20:56,606 Þér tókst það! 1212 01:20:57,148 --> 01:20:58,775 Gott, Poppí drottning! 1213 01:20:58,817 --> 01:21:00,360 Hún er vinkona mín! Ég þekki hana! 1214 01:21:12,372 --> 01:21:16,376 Það er ekki komin knússtund ennþá, en... 1215 01:21:16,960 --> 01:21:21,339 Nú er ég drottning og gef tilskipun um að það sé alltaf knússtund. 1216 01:21:28,888 --> 01:21:29,889 Fimm upp! 1217 01:24:33,531 --> 01:24:35,241 Bíddu, bíddu.