1 00:01:22,749 --> 00:01:24,376 Í skógum Pandóru 2 00:01:25,169 --> 00:01:26,628 leynast margar hættur. 3 00:01:33,510 --> 00:01:34,803 En það hættulegasta 4 00:01:34,928 --> 00:01:35,721 við Pandóru... 5 00:01:40,559 --> 00:01:42,811 er að þú gætir elskað hana of mikið. 6 00:01:55,824 --> 00:01:57,784 Við notum söngfestar til að muna. 7 00:01:58,827 --> 00:01:59,828 Hver perla 8 00:02:00,537 --> 00:02:01,496 er saga í lífi okkar. 9 00:02:03,916 --> 00:02:05,667 Perla fyrir fæðingu sonar okkar. 10 00:02:10,797 --> 00:02:11,798 Neteyam! 11 00:02:12,591 --> 00:02:13,759 Neteyam! 12 00:02:21,099 --> 00:02:21,725 Perla 13 00:02:21,850 --> 00:02:24,061 fyrir ættleiddu dóttur okkar, Kiri. 14 00:02:25,729 --> 00:02:27,189 Fædda af manngervingi Grace. 15 00:02:28,440 --> 00:02:30,651 En getnaður hennar var mikil ráðgáta. 16 00:02:45,541 --> 00:02:46,166 Perla 17 00:02:46,291 --> 00:02:47,626 fyrir fyrstu tengingu við Eywu. 18 00:02:51,672 --> 00:02:53,131 Fólkið segir 19 00:02:53,257 --> 00:02:54,091 að við lifum í Eywu... 20 00:02:56,051 --> 00:02:57,886 og að Eywa lifi í okkur. 21 00:03:00,806 --> 00:03:02,266 Móðirin mikla 22 00:03:02,391 --> 00:03:03,684 geymir öll börnin sín 23 00:03:03,809 --> 00:03:04,560 í hjarta sér. 24 00:03:13,819 --> 00:03:14,945 Hamingjan er einföld. 25 00:03:17,281 --> 00:03:19,533 Hvern grunaði að landgönguliði fyndi svarið? 26 00:03:23,537 --> 00:03:25,706 Þegar ég sá föður ykkar fyrst 27 00:03:26,206 --> 00:03:27,541 reyndi ég að drepa hann. 28 00:03:27,875 --> 00:03:29,918 Það var ást við fyrstu sýn. 29 00:03:30,043 --> 00:03:31,545 Skyndilega voru börnin fjögur. 30 00:03:35,924 --> 00:03:37,968 Þegar við sendum háloftafólkið til Jarðar 31 00:03:38,135 --> 00:03:39,595 urðu nokkur eftir. 32 00:03:40,262 --> 00:03:42,139 Vísindamenn, hliðhollir Na'vi. 33 00:03:43,974 --> 00:03:45,225 Og svo Spider. 34 00:03:46,143 --> 00:03:47,227 Hann sat fastur. 35 00:03:47,394 --> 00:03:48,979 Of ungur fyrir lághitasvefn. 36 00:03:49,563 --> 00:03:50,814 Litli villingur. 37 00:03:50,939 --> 00:03:51,565 Bæ, Norm. 38 00:03:51,690 --> 00:03:52,441 Munaðarlaus eftir stríðið. 39 00:03:52,608 --> 00:03:54,067 Alinn upp af vísindamönnum. 40 00:03:54,193 --> 00:03:54,860 Taktu aukatank. 41 00:03:54,985 --> 00:03:56,403 Ég fer bara í þorpið. 42 00:03:57,946 --> 00:03:59,531 Ekki einn af fjölskyldunni. 43 00:03:59,698 --> 00:04:00,949 Líkari flækingsketti. 44 00:04:01,116 --> 00:04:02,117 Alltaf nálægt. 45 00:04:03,869 --> 00:04:05,621 Eins og límdur við börnin okkar. 46 00:04:09,541 --> 00:04:10,751 Fyrir Neytiri... 47 00:04:10,918 --> 00:04:12,211 yrði hann alltaf framandi. 48 00:04:13,086 --> 00:04:14,087 Einn þeirra. 49 00:04:14,630 --> 00:04:17,132 Hann á heima með sínum líkum. 50 00:04:21,512 --> 00:04:22,638 Ég á þetta! 51 00:04:22,804 --> 00:04:23,805 Ég náði því. 52 00:04:24,223 --> 00:04:25,974 Því færð þú það? 53 00:04:26,058 --> 00:04:28,268 Það tók mig nokkur ár að læra tungumálið. 54 00:04:29,311 --> 00:04:30,437 En nú gæti það allt eins 55 00:04:30,562 --> 00:04:31,563 verið móðurmálið mitt. 56 00:04:32,022 --> 00:04:33,023 Ég hata þig! 57 00:04:33,857 --> 00:04:36,401 Ég hata þig óendanlega, Lo'ak! 58 00:04:36,652 --> 00:04:37,653 Skaufasmetti! 59 00:04:37,819 --> 00:04:39,655 Hey, hey! Hættið þessu nú. 60 00:04:40,239 --> 00:04:41,823 Annars kem ég þangað. 61 00:04:41,990 --> 00:04:44,368 Hann kemur út hjá stóru steinunum. 62 00:04:44,535 --> 00:04:45,786 Þarna. 63 00:04:48,622 --> 00:04:49,790 Það var lagið. Sæktu hann. 64 00:04:49,915 --> 00:04:50,541 Já! 65 00:04:52,125 --> 00:04:53,919 Neteyam. Veiðimaðurinn mikli. 66 00:04:54,419 --> 00:04:55,420 Duglegur strákur. 67 00:04:59,883 --> 00:05:01,009 Þessi er stór. 68 00:05:01,176 --> 00:05:02,177 Við steinana. 69 00:05:03,512 --> 00:05:04,513 Eins og þú sagðir. 70 00:05:05,347 --> 00:05:06,348 Hve hár er hann? 71 00:05:06,515 --> 00:05:08,350 Svona hár. -Mjög hávaxinn! 72 00:05:08,517 --> 00:05:09,726 Þetta líður of hratt. 73 00:05:10,394 --> 00:05:11,395 Eins og draumur. 74 00:05:13,146 --> 00:05:14,398 Kiri. -Komdu, brói. 75 00:05:14,565 --> 00:05:15,566 Komdu. 76 00:05:16,650 --> 00:05:17,651 Brosið, skxawng. 77 00:05:18,735 --> 00:05:20,070 Hamingjan er einföld. 78 00:05:23,532 --> 00:05:24,533 Eins og stefnumót. 79 00:05:25,075 --> 00:05:26,410 Hvíld frá krökkunum. 80 00:05:58,150 --> 00:05:59,985 En málið með hamingjuna... 81 00:06:02,404 --> 00:06:03,780 Hún getur horfið fljótt. 82 00:06:10,495 --> 00:06:12,164 Ný stjarna á næturhimni. 83 00:06:14,041 --> 00:06:15,375 Það þýðir aðeins eitt. 84 00:06:22,799 --> 00:06:25,135 Geimskip að hægja ferðina. 85 00:06:34,144 --> 00:06:35,771 Háloftafólkið snýr aftur. 86 00:08:54,952 --> 00:08:58,914 EINU ÁRI SÍÐAR 87 00:09:05,963 --> 00:09:07,714 Púlsinn er 168. 88 00:09:07,881 --> 00:09:08,924 Hér kemur það. 89 00:09:09,091 --> 00:09:10,092 Allt í góðu. 90 00:09:10,717 --> 00:09:11,718 Liggðu kyrr. 91 00:09:12,219 --> 00:09:13,220 Vertu rólegur. 92 00:09:15,222 --> 00:09:17,432 Fínt ljósopsviðbragð. 93 00:09:17,599 --> 00:09:18,725 Burt með þetta. 94 00:09:19,309 --> 00:09:19,935 Ofursti? 95 00:09:20,853 --> 00:09:21,562 Heyrirðu í mér? 96 00:09:21,979 --> 00:09:22,604 Ofursti? 97 00:09:25,858 --> 00:09:27,192 Leggstu, herra. 98 00:09:32,614 --> 00:09:33,782 Deyfið hann! 99 00:09:33,991 --> 00:09:34,908 Burt með ykkur. 100 00:09:35,492 --> 00:09:36,159 Áfram! 101 00:09:36,451 --> 00:09:37,119 Öryggisverði! 102 00:09:37,286 --> 00:09:38,287 Grípið hann! 103 00:09:39,580 --> 00:09:40,497 Haldið honum! 104 00:09:40,622 --> 00:09:41,248 Róaðu þig! 105 00:09:41,415 --> 00:09:42,416 Rólegur, ofursti! 106 00:09:42,749 --> 00:09:43,375 Ofursti. 107 00:09:43,500 --> 00:09:44,126 Þetta er ég! 108 00:09:44,501 --> 00:09:45,502 Wainfleet undirliðþjálfi! 109 00:09:49,464 --> 00:09:50,465 Lyle? 110 00:09:52,050 --> 00:09:53,051 Ert þetta þú? 111 00:09:53,552 --> 00:09:55,971 Já, herra. Og Z Dog. 112 00:09:57,306 --> 00:09:58,307 Og Fike. 113 00:10:01,768 --> 00:10:02,978 Sleppið mér. 114 00:10:03,770 --> 00:10:04,771 Ég er rólegur. 115 00:10:26,168 --> 00:10:27,169 Jæja... 116 00:10:28,420 --> 00:10:30,297 þetta er ljóta helvítið. 117 00:10:39,640 --> 00:10:43,769 Tvær mínútur í skotið til Pandóru. Öruggt fyrir Delta V. 118 00:10:45,812 --> 00:10:47,189 Naflastrengur laus. 119 00:10:48,273 --> 00:10:49,608 Súrefnismettun 89. 120 00:10:51,193 --> 00:10:54,821 Ef þú hefur ekki áttað þig þá ert þú Miles Quaritch ofursti. 121 00:10:54,988 --> 00:10:57,616 Bara yngri, hávaxnari, blárri 122 00:10:57,741 --> 00:10:59,326 og ekki næstum jafn myndarlegur. 123 00:11:00,410 --> 00:11:02,079 Eftir tvo tíma geri ég árás 124 00:11:02,204 --> 00:11:03,956 á helsta vígi Na'vi. 125 00:11:04,122 --> 00:11:08,877 Æðstu ráðamenn töldu skynsamlegt að taka þetta afrit til öryggis. 126 00:11:09,044 --> 00:11:11,213 Ef þú horfir á þetta... 127 00:11:11,380 --> 00:11:13,465 þá hef ég verið drepinn. 128 00:11:15,676 --> 00:11:16,677 Hey, Parker... 129 00:11:17,052 --> 00:11:18,846 hvað á ég að segja núna? 130 00:11:19,346 --> 00:11:20,848 Segðu hvernig þetta virkar. 131 00:11:21,306 --> 00:11:22,808 Hérna. 132 00:11:23,267 --> 00:11:25,894 Þetta eru minningar þínar og persónuleikinn. 133 00:11:26,061 --> 00:11:27,354 Við sendum þetta til Jarðar. 134 00:11:27,521 --> 00:11:29,857 Þar ert þú í ræktun einmitt núna. 135 00:11:30,023 --> 00:11:31,608 Við innrætum þér þetta og... 136 00:11:31,733 --> 00:11:32,359 Heyrðu. 137 00:11:32,526 --> 00:11:34,111 Geri ég þetta eða þú? 138 00:11:34,236 --> 00:11:35,195 Flýttu þér bara. 139 00:11:35,779 --> 00:11:37,197 Hugmyndin er 140 00:11:37,322 --> 00:11:41,118 að varðveita huga reyndustu einstaklinga á staðnum. 141 00:11:41,285 --> 00:11:44,496 Eins og Wainfleets undirliðþjálfa. 142 00:11:45,289 --> 00:11:47,332 Og yðar einlægs. 143 00:11:47,499 --> 00:11:49,042 Í endurgerðum líkömum. 144 00:11:49,793 --> 00:11:51,336 Þú ert endurgerður, ofursti. 145 00:11:51,461 --> 00:11:53,881 Hlaðinn minningum mínum og persónutöfrum. 146 00:11:54,965 --> 00:11:56,800 Þú manst ekki að ég hafi dáið 147 00:11:56,967 --> 00:11:58,302 því það hefur ekki gerst 148 00:11:58,802 --> 00:12:00,012 og mun ekki gerast. 149 00:12:00,179 --> 00:12:01,597 Það er rétt. -Já. 150 00:12:02,139 --> 00:12:03,307 Sama hvað gerðist. 151 00:12:04,725 --> 00:12:07,561 Ef þú ert klón af mér verður þú í hefndarhug. 152 00:12:07,728 --> 00:12:10,022 Jake Sully verður efstur á listanum. 153 00:12:13,859 --> 00:12:14,860 Mundu, vinur. 154 00:12:15,611 --> 00:12:17,070 Landgönguliðar eru ósigrandi. 155 00:12:17,863 --> 00:12:18,989 Það má drepa okkur 156 00:12:19,823 --> 00:12:21,533 en við söfnum liði í helvíti. 157 00:12:22,993 --> 00:12:23,994 "Semper fi." 158 00:12:52,689 --> 00:12:53,982 Landteymi af stað! 159 00:13:47,953 --> 00:13:49,204 Takið þetta! Farið! 160 00:13:54,042 --> 00:13:55,627 Tvær mínútur, koma svo. 161 00:14:00,048 --> 00:14:01,884 Brói, förum þangað niður. 162 00:14:02,426 --> 00:14:04,094 Nei, pabbi húðflettir okkur. 163 00:14:04,261 --> 00:14:06,013 Komdu, ekki vera aumingi. 164 00:14:06,555 --> 00:14:07,431 Lo'ak! 165 00:14:07,681 --> 00:14:09,016 Komdu aftur! 166 00:14:12,311 --> 00:14:13,312 Allan kassann! 167 00:14:13,478 --> 00:14:15,022 Tökum skotfæri og sprengjur. 168 00:14:19,443 --> 00:14:20,652 Komdu, brói! 169 00:14:21,028 --> 00:14:21,862 Drífum okkur! 170 00:14:23,947 --> 00:14:24,948 Takið þetta! 171 00:14:25,866 --> 00:14:26,575 Takið vopnin. 172 00:14:26,700 --> 00:14:27,326 Hérna, farðu. 173 00:14:29,786 --> 00:14:31,121 Þú kannt ekki á þetta. 174 00:14:32,664 --> 00:14:33,916 Pabbi kenndi mér. 175 00:14:41,882 --> 00:14:42,758 Orrustuþyrla! 176 00:14:50,724 --> 00:14:51,725 Komdu, brói! 177 00:15:01,944 --> 00:15:03,237 Lo'ak, hvar ertu? 178 00:15:03,362 --> 00:15:04,112 Neteyam! 179 00:15:05,280 --> 00:15:06,740 Rólegur. Ertu ómeiddur? 180 00:15:06,907 --> 00:15:08,492 Já. -Hvar er bróðir þinn? 181 00:15:09,201 --> 00:15:10,327 Þarna. -Hvar? 182 00:15:10,494 --> 00:15:11,245 Komdu þér burt! 183 00:15:11,370 --> 00:15:11,995 Farðu! 184 00:15:13,205 --> 00:15:14,206 Neteyam! 185 00:15:16,750 --> 00:15:17,751 Ó, nei. 186 00:15:19,795 --> 00:15:21,463 Nei, nei, nei. 187 00:15:22,172 --> 00:15:23,215 Guð minn góður. 188 00:15:28,470 --> 00:15:29,471 Pabbi? 189 00:15:32,432 --> 00:15:34,476 Hvers vegna komstu hingað, drengur? 190 00:15:35,561 --> 00:15:36,562 Fyrirgefðu. 191 00:15:38,397 --> 00:15:39,439 Fyrirgefðu, herra. 192 00:15:43,735 --> 00:15:45,863 Við erum ekki lengur í Kansas. 193 00:15:46,989 --> 00:15:48,699 Við förum til Pandóru. 194 00:15:49,950 --> 00:15:50,993 Jæja. 195 00:15:51,577 --> 00:15:54,955 Ég veit að þið spyrjið ykkur öll sömu spurningar. 196 00:15:57,958 --> 00:15:59,084 Er þetta út í bláinn? 197 00:16:03,630 --> 00:16:05,007 Fyrir syndir fyrra lífs 198 00:16:05,215 --> 00:16:06,049 vorum við endurfædd 199 00:16:06,175 --> 00:16:08,468 í mynd óvina okkar. 200 00:16:08,635 --> 00:16:12,556 Það veitir okkur stærð þeirra, styrk og snerpu. 201 00:16:12,973 --> 00:16:14,975 En með okkar þjálfun í ofanálag 202 00:16:15,392 --> 00:16:16,894 er það ansi öflug blanda. 203 00:16:18,770 --> 00:16:19,980 Er verkefnið klárt? 204 00:16:20,147 --> 00:16:21,356 Svo sannarlega. 205 00:16:22,316 --> 00:16:24,818 Verkefnið er að elta uppi og drepa 206 00:16:24,985 --> 00:16:26,904 leiðtoga Na'vi-uppreisnarinnar. 207 00:16:27,779 --> 00:16:30,908 Þann sem þau kalla Toruk Makto. 208 00:16:31,575 --> 00:16:32,826 Jake Sully. 209 00:16:32,993 --> 00:16:33,952 Já! 210 00:16:41,710 --> 00:16:43,212 Árás, árás! 211 00:16:44,129 --> 00:16:45,380 Náði þér! 212 00:16:45,547 --> 00:16:46,298 Tuk! 213 00:16:46,423 --> 00:16:47,049 Í alvöru? 214 00:16:47,549 --> 00:16:49,051 Ég er sneggri svona blár. 215 00:16:49,218 --> 00:16:50,219 Skxawng. 216 00:16:50,385 --> 00:16:51,386 Í alvöru. 217 00:16:51,512 --> 00:16:52,596 Dýrin sýna meiri virðingu. 218 00:16:52,763 --> 00:16:54,264 Þau álíta mig ekki mennskan. 219 00:16:54,431 --> 00:16:56,141 Bíddu. Ertu mennskur? 220 00:17:06,318 --> 00:17:07,319 Þau koma! 221 00:17:07,861 --> 00:17:11,281 EFRI BÚÐIR, OMATIKAYA-VÍGINU 222 00:17:12,616 --> 00:17:13,575 Þau eru að koma! 223 00:17:13,700 --> 00:17:14,701 Kiri, Spider! 224 00:17:14,992 --> 00:17:16,744 Stríðsflokkurinn snýr aftur! 225 00:17:16,912 --> 00:17:18,163 Komið nú. 226 00:17:18,329 --> 00:17:19,705 Flýtum okkur. 227 00:17:34,346 --> 00:17:35,389 Mamma! -Tuk. 228 00:17:35,556 --> 00:17:37,099 Mamma. -Tuk, Tuk. 229 00:17:39,434 --> 00:17:40,185 Í réttstöðu. 230 00:17:43,021 --> 00:17:44,481 Þið sinnið eftirliti. 231 00:17:44,648 --> 00:17:46,316 Þið tilkynnið okkur um óvini. 232 00:17:46,441 --> 00:17:47,526 Úr fjarska! 233 00:17:48,026 --> 00:17:49,778 Hljómar það kunnuglega? Komdu! 234 00:17:50,445 --> 00:17:52,364 Ég hleypi ykkur snillingunum með 235 00:17:52,531 --> 00:17:54,199 og þið óhlýðnist skipunum. 236 00:17:55,075 --> 00:17:57,536 Kiri, hjálpaðu ömmu þinni með þau særðu. 237 00:17:57,703 --> 00:17:58,704 Bróðir minn er særður. 238 00:17:59,121 --> 00:17:59,872 Ekkert mál. 239 00:18:00,038 --> 00:18:01,707 Tuk, farðu með henni. -Pabbi. 240 00:18:01,874 --> 00:18:03,792 Ég tek fulla ábyrgð, herra. 241 00:18:04,001 --> 00:18:04,626 Það er rétt. 242 00:18:04,751 --> 00:18:05,460 Einmitt. 243 00:18:05,794 --> 00:18:08,338 Þú ert eldri bróðirinn. Hagaðu þér þannig. 244 00:18:09,423 --> 00:18:10,549 MaJake. 245 00:18:11,091 --> 00:18:12,843 Syni þínum blæðir. 246 00:18:13,010 --> 00:18:14,428 Allt í góðu, mamma. 247 00:18:16,597 --> 00:18:18,515 Láttu hlúa að sárinu. Farðu nú. 248 00:18:24,229 --> 00:18:27,149 Þú veist að þú kostaðir bróður þinn næstum lífið. 249 00:18:27,733 --> 00:18:28,734 Já, herra. 250 00:18:31,028 --> 00:18:32,613 Nú flýgurðu ekki í mánuð. 251 00:18:33,363 --> 00:18:35,157 Sjáðu nú um allan ikran-hópinn. 252 00:18:35,449 --> 00:18:36,200 Já, herra. 253 00:18:36,325 --> 00:18:37,910 Og þrífðu þig í framan. 254 00:18:47,044 --> 00:18:48,837 Viltu koss á bágtið? 255 00:18:49,004 --> 00:18:50,005 Gefðu honum þetta. 256 00:18:50,172 --> 00:18:51,715 Ég myndi nota jalnabörk. 257 00:18:51,798 --> 00:18:52,508 Drekktu. 258 00:18:52,591 --> 00:18:53,258 Er það? 259 00:18:53,675 --> 00:18:55,135 Hver er Tsahik? 260 00:18:55,636 --> 00:18:56,845 Þú ert... Færðu þig! 261 00:18:57,304 --> 00:18:59,681 Þú, amma. En jalnabörkur er betri. 262 00:19:02,142 --> 00:19:03,310 Svíður minna. 263 00:19:03,894 --> 00:19:05,229 Frækni stríðskappi. 264 00:19:13,070 --> 00:19:14,196 Hvað? 265 00:19:16,657 --> 00:19:18,867 Neteyam og Lo'ak vilja þóknast þér. 266 00:19:20,661 --> 00:19:21,912 Það er erfitt. 267 00:19:23,622 --> 00:19:24,831 Ég veit það. 268 00:19:27,084 --> 00:19:29,169 Þú ert mjög strangur við þá. 269 00:19:31,880 --> 00:19:33,757 Ég er faðir þeirra. Það er skylda mín. 270 00:19:35,676 --> 00:19:37,386 Þetta er ekki herdeild. 271 00:19:37,553 --> 00:19:39,054 Þetta er fjölskylda. 272 00:19:50,148 --> 00:19:51,817 Ég hélt við hefðum misst þá. 273 00:20:00,701 --> 00:20:01,785 Hæ, maður. Hvað segirðu? 274 00:20:01,910 --> 00:20:02,786 Hey, Spider. 275 00:20:03,328 --> 00:20:04,705 Ég næ þér. 276 00:20:04,872 --> 00:20:05,789 Ég er hér. 277 00:20:06,540 --> 00:20:07,708 Aðeins fyrir manngervinga! 278 00:20:07,833 --> 00:20:08,500 Farið hringinn! 279 00:20:09,126 --> 00:20:10,085 Afsakið. 280 00:20:10,502 --> 00:20:12,838 Bláu rendurnar stækka þig ekki. 281 00:20:13,547 --> 00:20:15,132 Ég get samt lúbarið þig. 282 00:20:18,635 --> 00:20:19,636 Rosalegur dagur. 283 00:20:19,803 --> 00:20:20,804 Löng lota. 284 00:20:23,974 --> 00:20:25,350 Rosa fyndið. 285 00:20:25,517 --> 00:20:26,935 Vitið þið hvað er fúlt? 286 00:20:27,060 --> 00:20:28,228 Þið getið verið lengi í Jarðarlofti 287 00:20:28,395 --> 00:20:30,981 en ég get andað í 10 sekúndur þarna úti. 288 00:20:31,148 --> 00:20:33,525 Já, það er alveg glatað, apadrengur. 289 00:20:33,692 --> 00:20:34,693 Fyrir þig. 290 00:20:41,658 --> 00:20:43,243 Hæ, Max. -Hæ, krakkar. 291 00:20:43,410 --> 00:20:44,077 Hvað segirðu, Max? 292 00:20:44,786 --> 00:20:45,454 Sæll, Norm. 293 00:20:51,502 --> 00:20:52,377 Hæ, mamma. 294 00:21:03,138 --> 00:21:05,682 Kannski er ég að tapa mér hérna 295 00:21:05,849 --> 00:21:07,601 en ég finn óyggjandi sannanir 296 00:21:07,726 --> 00:21:11,480 um kerfisbundna hnattræna svörun. 297 00:21:12,231 --> 00:21:13,315 Ég get ekki... 298 00:21:14,608 --> 00:21:17,528 Ég nota samt ekki orðið "vitsmuni". 299 00:21:18,612 --> 00:21:20,697 Kannski er "meðvitund" betra orð. 300 00:21:21,573 --> 00:21:25,536 Það er eins og allt lífhvolf Pandóru 301 00:21:25,661 --> 00:21:27,037 sé í raun meðvitað 302 00:21:27,204 --> 00:21:30,290 og fært um þessa hugrænu svörun. 303 00:21:32,000 --> 00:21:33,377 Ég get ekki sagt þetta. 304 00:21:34,336 --> 00:21:35,379 Ég verð krossfest. 305 00:21:36,046 --> 00:21:37,005 Ég verð að segja... 306 00:21:37,881 --> 00:21:39,883 Hver ætli hafi barnað hana? 307 00:21:40,884 --> 00:21:41,885 Örugglega Norm. 308 00:21:42,052 --> 00:21:43,053 Algjörlega. 309 00:21:44,763 --> 00:21:46,515 Þið verðskuldið ekki að lifa. 310 00:21:46,723 --> 00:21:48,016 Hugsaðu málið. 311 00:21:48,183 --> 00:21:49,476 Hann er algjör kennarasleikja. 312 00:21:49,643 --> 00:21:51,103 Alltaf að vinna með henni. 313 00:21:51,311 --> 00:21:53,188 Ég myndi drepa mig. 314 00:21:53,355 --> 00:21:54,690 Ég myndi drekka sýru. 315 00:21:54,857 --> 00:21:56,817 Einmitt, hann er í hverju skoti. 316 00:21:56,984 --> 00:21:59,236 Sjáið hvernig hann horfir á hana. 317 00:21:59,403 --> 00:22:00,404 Heyrðu. 318 00:22:01,071 --> 00:22:02,614 Ég sé fyrir mér 319 00:22:02,781 --> 00:22:05,492 að manngervingar þeirra hafi verið einir í skóginum... 320 00:22:06,118 --> 00:22:06,910 Viðbjóður! 321 00:22:07,077 --> 00:22:07,828 Krakkar. 322 00:22:07,953 --> 00:22:10,706 Stundum er ekki frábært að vita hver faðir manns var. 323 00:22:15,419 --> 00:22:16,420 Skiptir engu. 324 00:22:17,087 --> 00:22:18,338 Ég man ekki eftir honum. 325 00:22:18,755 --> 00:22:19,756 Nei, Spider. 326 00:22:19,923 --> 00:22:21,717 Gaur. -Spider... 327 00:22:24,136 --> 00:22:25,554 Þú ert ekki hann. 328 00:22:34,646 --> 00:22:37,357 BRÚARHÖFÐABORG 329 00:23:06,220 --> 00:23:08,764 Farið áfram, beint inn í stöðina. 330 00:23:08,931 --> 00:23:09,973 Ekki stoppa. 331 00:23:14,603 --> 00:23:15,604 Grímurnar af. 332 00:23:20,442 --> 00:23:21,443 Herra. 333 00:23:21,568 --> 00:23:22,945 Hershöfðinginn. 334 00:23:32,704 --> 00:23:34,206 Ardmore hershöfðingi. 335 00:23:35,290 --> 00:23:36,583 Gaman að kynnast þér. 336 00:23:37,376 --> 00:23:38,585 Það fer gott orð af þér. 337 00:23:39,378 --> 00:23:41,380 Hér hefur margt breyst síðan síðast. 338 00:23:41,588 --> 00:23:42,422 Fylgdu mér. 339 00:23:45,384 --> 00:23:47,594 Nýja stjórnstöðin er hérna. 340 00:23:47,761 --> 00:23:48,929 Nýkomin í gagnið. 341 00:23:49,721 --> 00:23:52,724 Uppsetningarskarinn reisir byggingu á sex dögum. 342 00:23:53,851 --> 00:23:57,521 Við höfum gert meira á einu ári en undanfarin 30 ár. 343 00:23:59,189 --> 00:24:01,108 Við rekum ekki bara námu hérna. 344 00:24:01,608 --> 00:24:02,776 Sem yfirmanni hér 345 00:24:02,901 --> 00:24:04,695 var mér falið mikilvægara verkefni. 346 00:24:10,200 --> 00:24:11,285 Jörðin er að deyja. 347 00:24:12,661 --> 00:24:15,789 Okkar hlutverk hérna er að ná stjórn á plánetunni. 348 00:24:16,790 --> 00:24:18,667 Við ætlum að gera Pandóru 349 00:24:18,792 --> 00:24:20,043 að nýju heimili mannkyns. 350 00:24:21,628 --> 00:24:23,672 En áður en við getum það 351 00:24:23,839 --> 00:24:26,091 þurfum við að stilla til friðar. 352 00:24:28,886 --> 00:24:32,014 Árásir Sullys eru orðnar djarfari og tíðari. 353 00:24:32,931 --> 00:24:34,558 Þær eru vel skipulagðar. 354 00:24:34,725 --> 00:24:37,394 Hermenn á landi og í lofti starfa vel saman. 355 00:24:38,395 --> 00:24:42,274 Þau ráðast á útjaðra okkar. Námurnar og leiðslurnar, 356 00:24:42,441 --> 00:24:44,067 til að slíta aðfangakeðjur. 357 00:24:44,693 --> 00:24:46,820 Þau réðust á segullest fyrir tveim dögum. 358 00:24:51,783 --> 00:24:53,368 Vitið þið eitthvað 359 00:24:53,493 --> 00:24:54,620 um höfuðstöðvar Sullys? 360 00:24:54,786 --> 00:24:56,038 Já. Sýndu fjöllin. 361 00:24:57,998 --> 00:25:00,959 Þær eru í hellakerfinu í Hallelúja-fjöllum. 362 00:25:03,170 --> 00:25:06,131 Ef við sendum lið þangað verður mannfallið mikið. 363 00:25:07,591 --> 00:25:10,302 Tækin okkar hrista upp í geitungabúinu þarna. 364 00:25:11,470 --> 00:25:13,347 Eftir tíu mínútur í lofthelgi þeirra 365 00:25:13,472 --> 00:25:14,890 þyrpast þau að okkur. 366 00:25:17,976 --> 00:25:18,977 Ofursti. 367 00:25:19,144 --> 00:25:22,105 Við teljum að Bláa teymið þitt verði álitið innfætt 368 00:25:22,272 --> 00:25:23,941 og kalli ekki fram 369 00:25:24,066 --> 00:25:24,858 ónæmisviðbrögðin. 370 00:25:25,025 --> 00:25:27,861 Hvernig látum við reyna á þessa kenningu? 371 00:25:28,904 --> 00:25:29,988 Með hörðu. 372 00:25:31,865 --> 00:25:32,991 Stórkostlegt. 373 00:25:46,755 --> 00:25:48,382 Inn í lofthelgi óvinarins. 374 00:25:49,132 --> 00:25:50,175 Móttekið. 375 00:26:00,227 --> 00:26:02,187 Brói! -Áfram, apadrengur. 376 00:26:02,354 --> 00:26:04,523 Bíðið eftir mér! 377 00:26:41,310 --> 00:26:42,895 Tuk! Haltu í við okkur! 378 00:26:43,562 --> 00:26:44,897 Allt í lagi. 379 00:26:45,063 --> 00:26:46,398 Því tókstu hana með? 380 00:26:47,024 --> 00:26:48,108 Hún er vælukjói. 381 00:26:48,650 --> 00:26:50,736 Hún segir: "Ég klaga. 382 00:26:50,861 --> 00:26:51,653 Þið megið ekki fara þangað. 383 00:26:51,820 --> 00:26:53,655 Segi mömmu ef þið skiljið mig eftir." 384 00:26:53,780 --> 00:26:54,990 Ekki stríða henni. 385 00:26:56,992 --> 00:26:57,993 Komið hingað. 386 00:26:59,494 --> 00:27:00,621 Vá, geðveikt! 387 00:27:01,914 --> 00:27:03,290 Eru einhver lík þarna? 388 00:27:03,916 --> 00:27:05,209 Brói, sjáðu. 389 00:27:49,628 --> 00:27:50,629 Nei sko. 390 00:28:00,973 --> 00:28:02,516 Kiri. 391 00:28:02,933 --> 00:28:03,934 Kiri. 392 00:28:06,937 --> 00:28:07,938 Kiri... 393 00:28:08,438 --> 00:28:09,439 Heyrðu, Kiri. 394 00:28:09,606 --> 00:28:10,607 Hey. 395 00:28:15,696 --> 00:28:16,697 Er allt í lagi? 396 00:28:17,781 --> 00:28:20,033 Gerði ég þetta ekki aftur? 397 00:28:20,450 --> 00:28:22,244 Jú, þú gerðir það. 398 00:28:23,078 --> 00:28:24,079 Kiri! 399 00:28:24,246 --> 00:28:26,290 Kiri! -Förum til baka. 400 00:28:26,456 --> 00:28:27,457 Komdu nú. 401 00:28:32,754 --> 00:28:33,881 Hvað er þetta? 402 00:28:34,756 --> 00:28:36,884 Við eigum að koma heim fyrir myrkvun. 403 00:28:39,636 --> 00:28:41,471 Allt of stórt fyrir manneskju. 404 00:28:41,638 --> 00:28:43,015 Manngervingar? -Kannski. 405 00:28:44,057 --> 00:28:45,934 En ekki úr okkar hópi. 406 00:28:47,686 --> 00:28:48,687 Hvað ertu að gera? 407 00:28:48,854 --> 00:28:50,147 Rekja sporin. 408 00:29:09,416 --> 00:29:10,417 Vel á verði. 409 00:29:13,504 --> 00:29:14,546 Í lagi. 410 00:29:18,800 --> 00:29:19,676 Myndum jaðar. 411 00:29:32,981 --> 00:29:33,982 Fjandinn. 412 00:29:56,505 --> 00:29:58,215 Við megum aldrei koma hingað. 413 00:29:59,842 --> 00:30:01,134 Pabbi straffar þig. 414 00:30:01,593 --> 00:30:02,511 Viltu hætta? 415 00:30:02,636 --> 00:30:03,428 Til æviloka. 416 00:30:04,513 --> 00:30:05,848 Skoðum þetta. 417 00:30:06,181 --> 00:30:06,974 Komdu. 418 00:30:24,575 --> 00:30:25,576 Brói. 419 00:30:26,159 --> 00:30:27,619 Það var þarna sem feður okkar 420 00:30:28,495 --> 00:30:29,496 börðust. 421 00:30:29,955 --> 00:30:31,707 Þetta er búningur pabba þíns. 422 00:30:32,499 --> 00:30:33,917 Fjandinn sjálfur. 423 00:30:35,169 --> 00:30:36,587 Lyle, reyndu að ná... 424 00:30:36,837 --> 00:30:38,672 einhverju efni úr myndavélinni. 425 00:30:39,673 --> 00:30:41,633 Hún er steindauð, ofursti. 426 00:30:41,800 --> 00:30:42,593 Það vorum við líka. 427 00:30:42,718 --> 00:30:43,343 Þá það. 428 00:30:44,386 --> 00:30:45,387 Tilkynnum þetta. 429 00:30:45,554 --> 00:30:46,972 Nei, við lendum í klípu. 430 00:30:47,139 --> 00:30:48,140 Förum. 431 00:30:52,728 --> 00:30:55,272 Djöflahundur, Arnarauga kallar. 432 00:30:55,772 --> 00:30:57,524 Arnarauga, ég heyri. 433 00:30:57,691 --> 00:30:58,984 Ég sé eitthvert lið. 434 00:31:00,152 --> 00:31:02,821 Þau líkjast manngervingum 435 00:31:03,030 --> 00:31:05,115 en eru í felulitum og með vélbyssur. 436 00:31:05,866 --> 00:31:08,160 Þau eru sex saman. 437 00:31:08,327 --> 00:31:09,578 Hvar ertu? 438 00:31:11,914 --> 00:31:13,165 Við erum við gamla kofann. 439 00:31:16,335 --> 00:31:17,336 Þið hver? 440 00:31:18,337 --> 00:31:20,297 Ég, Spider, Kiri... 441 00:31:22,090 --> 00:31:23,091 og Tuk. 442 00:31:28,680 --> 00:31:30,516 Hlustaðu nú mjög vandlega. 443 00:31:30,682 --> 00:31:31,683 Farið strax. 444 00:31:31,808 --> 00:31:32,726 Verið hljóðlát. 445 00:31:32,893 --> 00:31:34,144 Komið ykkur burt. 446 00:31:34,269 --> 00:31:35,062 Heyrirðu það? 447 00:31:35,479 --> 00:31:36,480 Já, herra. Við förum. 448 00:31:36,605 --> 00:31:37,231 Sagði það. 449 00:31:37,314 --> 00:31:37,940 Förum. 450 00:31:38,815 --> 00:31:39,816 Pabbi. 451 00:31:40,150 --> 00:31:41,360 Styttri leið. 452 00:31:46,990 --> 00:31:48,575 Nú ertu í vondum málum. 453 00:31:49,034 --> 00:31:50,035 Hættu, Kiri. 454 00:31:50,202 --> 00:31:51,328 Áfram. 455 00:31:51,495 --> 00:31:52,538 Nálgast myrkvun. 456 00:31:55,499 --> 00:31:56,500 Sleppið vopnunum! 457 00:31:57,334 --> 00:31:58,335 Eða ég skýt! 458 00:31:58,502 --> 00:31:59,419 Fylgið mér. 459 00:31:59,586 --> 00:32:00,212 Sleppið þeim! 460 00:32:00,295 --> 00:32:00,921 Strax! 461 00:32:02,506 --> 00:32:03,131 Upp með hendur! 462 00:32:03,215 --> 00:32:04,675 Niður með bogann. 463 00:32:04,842 --> 00:32:05,843 Spider. 464 00:32:06,385 --> 00:32:08,053 Takið þau! 465 00:32:08,220 --> 00:32:09,596 Komdu hingað! 466 00:32:10,180 --> 00:32:11,306 Niður með þig! 467 00:32:12,015 --> 00:32:13,016 Gefist upp. 468 00:32:13,684 --> 00:32:14,726 Verið kyrr! 469 00:32:14,893 --> 00:32:15,894 Leitið að vopnum! 470 00:32:16,520 --> 00:32:17,521 Kiri! 471 00:32:17,688 --> 00:32:18,981 Vertu róleg. 472 00:32:20,649 --> 00:32:21,275 Þegiðu. 473 00:32:21,358 --> 00:32:21,984 Kyrr. 474 00:32:22,818 --> 00:32:24,069 Hvað höfum við hér? 475 00:32:34,121 --> 00:32:34,997 Ofursti... 476 00:32:35,122 --> 00:32:35,914 sjáðu þetta. 477 00:32:36,456 --> 00:32:37,457 Fimm fingur. 478 00:32:38,000 --> 00:32:39,126 Hún er blendingur. 479 00:32:39,501 --> 00:32:40,502 Fjandinn. 480 00:32:47,092 --> 00:32:48,343 Sýndu fingurna á þér. 481 00:32:53,849 --> 00:32:56,435 Ert þú ekki sonur hans? 482 00:32:58,562 --> 00:32:59,897 Jú, þú ert sonur hans. 483 00:33:06,695 --> 00:33:07,779 Hvar er hann? 484 00:33:09,656 --> 00:33:11,658 Ég tala ekki þetta tungumál... 485 00:33:12,201 --> 00:33:14,244 við skíthæla. 486 00:33:14,786 --> 00:33:16,496 Hvar er faðir þinn? 487 00:33:18,957 --> 00:33:19,958 Nei! 488 00:33:22,127 --> 00:33:22,753 Í alvöru? 489 00:33:22,836 --> 00:33:24,296 Viltu spila þetta svona? 490 00:33:26,215 --> 00:33:26,840 Þegiðu! 491 00:33:30,719 --> 00:33:31,470 Kiri! 492 00:33:31,595 --> 00:33:32,346 Nei! Hættu! 493 00:33:32,888 --> 00:33:34,223 Ekki snerta hana! 494 00:33:35,224 --> 00:33:35,933 Hey! 495 00:33:36,767 --> 00:33:37,809 Ekki meiða hana. 496 00:33:40,062 --> 00:33:41,271 Vertu kyrr. 497 00:33:42,147 --> 00:33:43,273 Hvað heitir þú? 498 00:33:45,234 --> 00:33:46,401 Spider... 499 00:33:47,152 --> 00:33:48,028 Socorro. 500 00:33:57,204 --> 00:33:58,205 Miles? 501 00:34:01,917 --> 00:34:03,418 Enginn kallar mig það. 502 00:34:06,255 --> 00:34:07,673 Ég er svo aldeilis... 503 00:34:09,216 --> 00:34:11,760 Ég hélt þú hefðir verið sendur til Jarðar. 504 00:34:13,011 --> 00:34:15,054 Börn þola ekki lághita, fáviti. 505 00:34:22,478 --> 00:34:24,063 Hvað nú, stjóri? 506 00:34:26,525 --> 00:34:28,277 Járnhiminn, Blár einn kallar. 507 00:34:33,114 --> 00:34:34,491 Blár einn, Járnhiminn svarar. 508 00:34:35,367 --> 00:34:37,159 Við bíðum eftir brottflutningi. 509 00:34:38,036 --> 00:34:39,036 Farðu nær. 510 00:34:39,204 --> 00:34:40,038 Drekafluga til vinstri 511 00:34:40,163 --> 00:34:41,581 í brottflutning. 512 00:34:42,081 --> 00:34:43,083 Takið eftir. 513 00:34:43,250 --> 00:34:44,626 Við tókum dýrmæta fanga. 514 00:34:44,793 --> 00:34:45,793 Sleppið okkur! 515 00:34:45,878 --> 00:34:46,503 Þegiðu. 516 00:34:46,587 --> 00:34:47,713 Hinkrið, Blár einn. 517 00:34:47,838 --> 00:34:48,672 Við nálgumst. 518 00:34:49,297 --> 00:34:50,632 Tíu mínútur í okkur. 519 00:34:50,799 --> 00:34:51,842 Teljum niður. 520 00:34:54,511 --> 00:34:55,971 Setjist. -Í moldina. 521 00:34:56,138 --> 00:34:57,222 Upp með fætur! -Niður! 522 00:34:57,347 --> 00:34:57,973 Lyle. 523 00:34:58,056 --> 00:34:59,224 Kveiktu á hljóðinu. 524 00:35:00,517 --> 00:35:01,476 Haldið kjafti. 525 00:35:01,560 --> 00:35:02,227 Horfið niður! 526 00:35:03,353 --> 00:35:04,104 Kona Sullys. 527 00:35:05,772 --> 00:35:06,899 Hún er skepna. 528 00:35:08,066 --> 00:35:09,067 Gefstu upp, Quaritch. 529 00:35:10,319 --> 00:35:11,320 Sully. 530 00:35:11,486 --> 00:35:12,905 Þessu er lokið. -Manndjöfull. 531 00:35:14,198 --> 00:35:15,949 Því er ekki lokið meðan ég dreg andann. 532 00:35:17,492 --> 00:35:18,827 Ég vonaði að þú myndir segja þetta. 533 00:35:36,136 --> 00:35:37,346 Bíddu hjá ikran. 534 00:35:37,513 --> 00:35:38,597 En, pabbi... 535 00:35:38,722 --> 00:35:39,431 Ég er hermaður 536 00:35:39,556 --> 00:35:40,182 og ætti að berjast. 537 00:35:40,307 --> 00:35:41,099 Neteyam. 538 00:35:41,225 --> 00:35:43,018 Ég endurtek þetta ekki. 539 00:35:44,728 --> 00:35:45,729 Já, herra. 540 00:36:08,544 --> 00:36:09,962 Ekkert meira. 541 00:36:24,268 --> 00:36:25,686 Viltu taka líkamsleifarnar? 542 00:36:52,087 --> 00:36:53,839 Blár einn, tilbúin. 543 00:36:54,006 --> 00:36:54,923 Þrjár mínútur. 544 00:36:55,090 --> 00:36:56,884 Þrjár mínútur. 545 00:37:12,482 --> 00:37:13,483 Vel á verði. 546 00:38:02,783 --> 00:38:03,617 Þegiðu! 547 00:38:18,715 --> 00:38:19,424 Þegiðu! 548 00:38:21,343 --> 00:38:22,511 Árás aftan frá! 549 00:38:22,845 --> 00:38:23,679 Árás! 550 00:38:27,182 --> 00:38:28,183 Lo'ak! 551 00:38:29,393 --> 00:38:30,018 Fjandinn. 552 00:38:33,397 --> 00:38:34,022 Litli skítur. 553 00:38:34,106 --> 00:38:34,731 Lo'ak! 554 00:38:34,815 --> 00:38:36,233 Tuk, áfram. -Komdu hingað. 555 00:38:36,400 --> 00:38:37,401 Hlaupum! 556 00:38:37,985 --> 00:38:38,819 Náið þeim! 557 00:38:45,784 --> 00:38:46,785 Komdu! 558 00:38:47,828 --> 00:38:48,829 Leitum skjóls! 559 00:38:52,666 --> 00:38:53,667 Áfram! 560 00:39:08,849 --> 00:39:10,475 Ert þetta þú, frú Sully? 561 00:39:11,143 --> 00:39:13,145 Ég kannast við handbragðið. 562 00:39:24,072 --> 00:39:25,741 Stígðu fram, frú Sully. 563 00:39:27,451 --> 00:39:28,660 Við tvö þurfum... 564 00:39:29,203 --> 00:39:30,829 að útkljá okkar mál. 565 00:39:35,375 --> 00:39:36,376 Djöfull! 566 00:39:36,877 --> 00:39:39,505 Ég drep þig eins oft og ég þarf! 567 00:39:40,631 --> 00:39:43,342 Þið undirliðþjálfinn hafið víst... 568 00:39:43,550 --> 00:39:45,093 haft nóg að gera. 569 00:39:45,260 --> 00:39:47,179 Þið eigið heilt got af... 570 00:39:48,013 --> 00:39:49,056 blendingum. 571 00:39:57,981 --> 00:39:58,690 Na'vi! 572 00:40:01,985 --> 00:40:02,986 Áfram, áfram! 573 00:40:05,447 --> 00:40:06,323 Ertu ómeiddur? 574 00:40:06,406 --> 00:40:07,074 Já. 575 00:40:07,533 --> 00:40:09,117 Fylgdu mér. Tilbúinn? 576 00:40:09,243 --> 00:40:09,910 Já, herra! 577 00:40:12,246 --> 00:40:13,247 Áfram! 578 00:40:17,876 --> 00:40:18,877 Komdu! 579 00:40:27,594 --> 00:40:28,595 Áfram, áfram! 580 00:40:29,471 --> 00:40:30,722 Til hliðar. Eltið þau! 581 00:40:37,980 --> 00:40:38,981 Spider? 582 00:40:42,317 --> 00:40:43,402 Spider! 583 00:40:43,569 --> 00:40:44,319 Kiri! 584 00:40:44,444 --> 00:40:45,070 Spider. 585 00:40:45,612 --> 00:40:47,281 Komdu! Áfram. 586 00:40:47,948 --> 00:40:49,616 Spider. Hann er þarna niðri. 587 00:40:49,741 --> 00:40:50,367 Nei. 588 00:40:55,539 --> 00:40:56,748 Við erum komin. 589 00:40:56,915 --> 00:40:58,375 Tíu mínútur í lofthelgi óvinarins. 590 00:40:59,501 --> 00:41:01,003 Blár einn, á mótsstaðinn. 591 00:41:08,635 --> 00:41:09,261 Blár einn. 592 00:41:09,386 --> 00:41:10,012 Hörfið. 593 00:41:10,387 --> 00:41:11,388 Hörfið! 594 00:41:11,555 --> 00:41:12,764 Hörfið, hörfið! 595 00:41:13,056 --> 00:41:14,057 Áfram nú! 596 00:41:14,933 --> 00:41:15,893 Áfram, áfram! 597 00:41:16,894 --> 00:41:17,769 Kiri! -Spider! 598 00:41:17,895 --> 00:41:19,062 Komdu. 599 00:41:19,188 --> 00:41:19,813 Nei. 600 00:41:19,897 --> 00:41:20,522 Komdu! 601 00:41:20,606 --> 00:41:21,690 Flýtum okkur. 602 00:41:24,484 --> 00:41:25,986 Eruð þið meidd? 603 00:41:26,153 --> 00:41:27,112 Ertu meiddur? -Nei. 604 00:41:27,279 --> 00:41:28,447 En þú, Tuk? -Pabbi! 605 00:41:48,634 --> 00:41:49,718 Við erum óhult. 606 00:41:49,885 --> 00:41:50,928 Eruð þið ómeidd? 607 00:41:51,011 --> 00:41:52,387 Mamma! -Tuk. 608 00:41:55,516 --> 00:41:57,809 Allt í lagi. Við erum óhult. 609 00:41:58,101 --> 00:41:59,978 Þakka þér fyrir, mikla Móðir. 610 00:42:00,896 --> 00:42:01,855 Þakka þér fyrir. 611 00:42:02,481 --> 00:42:03,482 Hvar er Spider? 612 00:42:04,816 --> 00:42:05,817 Þau tóku hann. 613 00:42:06,902 --> 00:42:07,903 Þau tóku hann. 614 00:42:09,112 --> 00:42:10,447 Allt í lagi, vina mín. 615 00:42:10,572 --> 00:42:11,615 Hann er seigur. 616 00:42:12,491 --> 00:42:13,534 Allt í lagi. 617 00:42:15,577 --> 00:42:16,578 Hann spjarar sig. 618 00:42:18,413 --> 00:42:19,706 Við spjörum okkur öll. 619 00:42:29,716 --> 00:42:30,634 Fjandinn! 620 00:42:36,098 --> 00:42:37,474 Hleypið mér út! 621 00:42:45,899 --> 00:42:47,025 Hann er dýrslegur. 622 00:42:47,943 --> 00:42:48,986 Telur sig vera einn þeirra. 623 00:42:53,323 --> 00:42:54,575 Þessi Quaritch. 624 00:42:54,741 --> 00:42:55,784 Hvað sem hann er. 625 00:42:55,951 --> 00:42:56,994 Hvað gengur á? -Hann óð inn. 626 00:42:57,160 --> 00:42:58,704 Beint fyrir framan Eywu. 627 00:42:58,871 --> 00:43:00,873 Þetta er fjölskyldan. -Þetta snýst um hana. 628 00:43:01,039 --> 00:43:02,374 Þetta snýst um börnin. 629 00:43:03,667 --> 00:43:05,752 Ég get það ekki. Ekki biðja um það. 630 00:43:08,005 --> 00:43:09,673 Ég yfirgef ekki fólkið mitt. 631 00:43:10,924 --> 00:43:11,675 Ég geri það ekki. 632 00:43:12,217 --> 00:43:13,302 Hann veiðir okkur. 633 00:43:15,179 --> 00:43:16,305 Hann ræðst á fjölskylduna. 634 00:43:16,430 --> 00:43:17,723 Ekki biðja um þetta! 635 00:43:18,223 --> 00:43:21,018 Börnin. Allt sem þau þekkja. Skógurinn. 636 00:43:21,476 --> 00:43:22,603 Þetta er heimilið okkar! 637 00:43:22,769 --> 00:43:23,937 Hann náði börnunum. 638 00:43:24,104 --> 00:43:25,731 Hann hélt hníf að þeim. 639 00:43:33,155 --> 00:43:34,740 Pabbi gaf mér 640 00:43:34,865 --> 00:43:37,075 þennan boga rétt áður en hann dó. 641 00:43:37,242 --> 00:43:39,328 Hann sagði mér að vernda fólkið. 642 00:43:40,621 --> 00:43:42,247 Þú ert Toruk Makto! 643 00:43:43,457 --> 00:43:45,083 Við verndum fólkið svona! 644 00:43:45,542 --> 00:43:46,793 Quaritch náði Spider. 645 00:43:46,919 --> 00:43:48,128 Hann veit allt. 646 00:43:48,295 --> 00:43:49,588 Hann þekkir allt 647 00:43:49,713 --> 00:43:51,048 og gæti vísað þeim hingað. 648 00:43:51,757 --> 00:43:54,259 Þau sem veita okkur skjól munu deyja. 649 00:43:55,844 --> 00:43:57,012 Skilurðu það? 650 00:44:01,683 --> 00:44:02,809 Ég er alveg ráðalaus. 651 00:44:03,727 --> 00:44:04,895 Ég hef ekkert plan. 652 00:44:07,147 --> 00:44:08,857 En ég get verndað fjölskylduna. 653 00:44:08,982 --> 00:44:10,692 Það get ég þó. 654 00:44:24,081 --> 00:44:25,666 En ég veit eitt fyrir víst. 655 00:44:28,627 --> 00:44:29,837 Hvert sem við förum 656 00:44:29,962 --> 00:44:31,755 er fjölskyldan vígið okkar. 657 00:44:45,644 --> 00:44:47,104 Hvar er Jake Sully? 658 00:44:47,271 --> 00:44:48,397 Ég veit það ekki! 659 00:44:50,232 --> 00:44:51,441 Við vitum að þú veist það. 660 00:44:52,276 --> 00:44:53,610 Ég veit það ekki! 661 00:44:53,777 --> 00:44:54,653 Sjáðu það fyrir þér 662 00:44:54,778 --> 00:44:55,445 í huganum. 663 00:44:55,821 --> 00:44:57,322 Í fljótandi fjöllunum? 664 00:44:58,240 --> 00:44:59,408 Hleypið mér út! 665 00:44:59,575 --> 00:45:01,034 Hann berst á móti. Hinkraðu. 666 00:45:01,201 --> 00:45:01,910 Ég veit það ekki! 667 00:45:02,369 --> 00:45:04,538 Mótaðu hugsun og við sjáum hana. 668 00:45:05,664 --> 00:45:06,999 Ég veit það ekki! 669 00:45:07,708 --> 00:45:09,835 Mér líkar þetta ekkert betur en þér. 670 00:45:10,752 --> 00:45:12,421 Hvaða ættflokkar hýsa hann? 671 00:45:12,504 --> 00:45:13,130 Veit það ekki! 672 00:45:13,213 --> 00:45:14,464 Drepið mig bara! 673 00:45:16,508 --> 00:45:17,134 Sjáðu hérna. 674 00:45:17,259 --> 00:45:18,844 Þú krukkar í framheilann. 675 00:45:18,969 --> 00:45:20,053 Við hættum ekki 676 00:45:20,179 --> 00:45:21,221 fyrr en þú sýnir eitthvað. 677 00:45:21,430 --> 00:45:22,723 Hvar er hann? 678 00:45:23,348 --> 00:45:25,309 Ég veit það ekki, skíthælar! 679 00:45:25,475 --> 00:45:26,727 Ég veit það ekki! 680 00:45:40,032 --> 00:45:42,492 Leyfðu mér að prófa persónulega nálgun. 681 00:45:47,039 --> 00:45:48,332 Hann er ekki sonur þinn. 682 00:46:19,947 --> 00:46:21,031 Rólegur, tígur. 683 00:46:21,198 --> 00:46:22,074 Rólegur. 684 00:46:30,958 --> 00:46:31,959 Allt í góðu? 685 00:46:38,590 --> 00:46:39,716 Það er töggur í þér. 686 00:46:40,801 --> 00:46:43,178 Vísindagerpin þjörmuðu að þér. 687 00:46:44,388 --> 00:46:45,889 En þú lést ekkert uppi. 688 00:46:48,058 --> 00:46:49,142 Ég virði það. 689 00:46:55,107 --> 00:46:56,692 Viltu ekki eiga þetta? 690 00:47:05,117 --> 00:47:06,660 Miles Quaritch ofursti. 691 00:47:07,452 --> 00:47:08,453 Látinn. 692 00:47:09,121 --> 00:47:10,289 Hann féll í bardaga. 693 00:47:16,003 --> 00:47:17,379 Ég er ekki sá maður. 694 00:47:18,797 --> 00:47:22,509 En ég fékk minningarnar hans. 695 00:47:25,637 --> 00:47:27,055 Nóg til að vita að... 696 00:47:28,682 --> 00:47:29,933 hann var ekki besti faðirinn. 697 00:47:31,810 --> 00:47:33,520 Ég biðst ekki afsökunar. 698 00:47:34,771 --> 00:47:37,065 Ég er ekki faðir þinn og tæknilega 699 00:47:37,232 --> 00:47:39,776 tengjumst við tveir ekki á nokkurn hátt. 700 00:47:40,235 --> 00:47:41,236 En... 701 00:47:42,279 --> 00:47:43,530 ég get hjálpað þér. 702 00:47:44,531 --> 00:47:46,033 Ég get hjálpað þér héðan. 703 00:47:50,037 --> 00:47:52,289 Ég bið þig ekki að svíkja Jake Sully. 704 00:47:52,456 --> 00:47:54,499 Þú gerir það ekki. Þú ert tryggur. 705 00:47:56,084 --> 00:47:57,419 Ég dáist að trygglyndi. 706 00:47:59,880 --> 00:48:01,215 Komdu bara með okkur. 707 00:48:04,009 --> 00:48:06,720 Annars taka vísindamennirnir aftur við þér. 708 00:48:15,938 --> 00:48:17,731 Þetta er mér afar þungbært. 709 00:48:19,608 --> 00:48:22,277 Tarsem er vitur miðað við aldur. 710 00:48:22,444 --> 00:48:24,196 Hann verður sterkur Olo'eyktan. 711 00:48:26,240 --> 00:48:28,033 Leiðtoginn verður að deyja. 712 00:48:32,329 --> 00:48:34,164 Svo að nýr leiðtogi geti fæðst. 713 00:48:37,125 --> 00:48:39,378 Toruk Makto mun hverfa. 714 00:48:41,839 --> 00:48:43,423 Fólkið verður óhult. 715 00:49:10,075 --> 00:49:11,952 Faðirinn verndar. 716 00:49:13,203 --> 00:49:14,913 Það gefur honum tilgang. 717 00:49:19,168 --> 00:49:20,669 Einu lífi lýkur. 718 00:49:21,795 --> 00:49:23,172 En þá hefst annað. 719 00:49:37,269 --> 00:49:38,270 Tuk. 720 00:49:42,399 --> 00:49:44,193 Sjávarættflokkarnir lifa í sérheimi. 721 00:49:45,402 --> 00:49:46,945 Á þúsundum eyja. 722 00:49:47,946 --> 00:49:51,700 Þetta eru ókönnuð svæði þar sem við hverfum sporlaust. 723 00:49:52,451 --> 00:49:54,161 Erum við komin? 724 00:50:19,436 --> 00:50:22,648 AWA'ATLU, ÞORP METKAYINA-ÆTTFLOKKSINS 725 00:51:00,018 --> 00:51:00,936 Hey. 726 00:51:01,061 --> 00:51:01,687 Skildu hann eftir. 727 00:51:03,564 --> 00:51:04,565 Fylgið mér. 728 00:51:06,733 --> 00:51:07,734 Tuk. 729 00:51:09,236 --> 00:51:10,237 Verum góð. 730 00:51:12,239 --> 00:51:13,031 Verum góð. 731 00:51:13,782 --> 00:51:14,783 Hæ. 732 00:51:33,385 --> 00:51:34,678 Verum róleg. 733 00:51:35,429 --> 00:51:36,555 Hvað er þetta? 734 00:51:37,389 --> 00:51:38,640 Á þetta að vera hali? 735 00:51:56,241 --> 00:51:57,284 Allt of lítill. 736 00:51:57,451 --> 00:51:58,452 Hvernig synda þau? 737 00:51:58,619 --> 00:52:00,996 Hættið þessu. Rotxo, Aonung. 738 00:52:03,707 --> 00:52:04,708 Hæ. 739 00:52:29,608 --> 00:52:32,194 Tonowari var höfðingi Metkayina... 740 00:52:32,736 --> 00:52:33,737 fólksins á rifinu. 741 00:52:34,655 --> 00:52:35,948 Ég sé þig, Tonowari. 742 00:52:37,032 --> 00:52:38,200 Jakesully. 743 00:52:38,367 --> 00:52:39,701 Hann var harður leiðtogi. 744 00:52:44,540 --> 00:52:46,375 En ég óttaðist ekki Tonowari. 745 00:52:50,754 --> 00:52:52,339 Ég sé þig, Ronal. 746 00:52:52,506 --> 00:52:53,799 Tsahik Metkayina. 747 00:52:53,966 --> 00:52:55,133 Ég sé þig, Ronal. 748 00:52:57,386 --> 00:52:59,388 Því kemurðu hingað, Jakesully? 749 00:53:00,681 --> 00:53:01,765 Við óskum eftir uturu. 750 00:53:04,059 --> 00:53:05,561 Já, hæli fyrir fjölskylduna. 751 00:53:08,689 --> 00:53:10,399 Við lifum á rifi. 752 00:53:10,566 --> 00:53:11,275 Þið eruð úr skógi. 753 00:53:11,817 --> 00:53:13,277 Þið eruð gagnslaus hér. 754 00:53:14,069 --> 00:53:16,321 Við lærum af ykkur, ekki satt? 755 00:53:16,488 --> 00:53:17,489 Jú. 756 00:53:20,868 --> 00:53:22,202 Mjóir handleggir. 757 00:53:23,203 --> 00:53:24,037 Mamma. 758 00:53:24,162 --> 00:53:24,955 Halarnir... 759 00:53:25,289 --> 00:53:26,623 eru veikbyggðir. 760 00:53:26,790 --> 00:53:28,375 Þið farið hægt í vatni. 761 00:53:31,628 --> 00:53:32,921 Þessi börn... 762 00:53:33,088 --> 00:53:34,923 eru ekki hrein Na'vi. -Pabbi. 763 00:53:36,884 --> 00:53:38,093 Við erum það víst! 764 00:53:41,638 --> 00:53:43,056 Í þeim ólgar djöflablóð. 765 00:53:48,061 --> 00:53:49,354 Sjáðu. 766 00:53:51,356 --> 00:53:53,400 Ég fæddist hjá háloftafólki en varð Na'vi. 767 00:53:53,567 --> 00:53:54,860 Það má aðlagast. 768 00:53:55,485 --> 00:53:56,695 Við aðlögumst. 769 00:53:56,945 --> 00:53:57,654 Allt í lagi? 770 00:53:58,947 --> 00:54:01,033 Maðurinn minn var Toruk Makto. 771 00:54:02,910 --> 00:54:03,869 Hann leiddi ættflokkana 772 00:54:03,994 --> 00:54:06,997 til sigurs gegn háloftafólkinu. 773 00:54:10,751 --> 00:54:11,960 Er þetta sigur? 774 00:54:13,128 --> 00:54:14,796 Að fela sig hjá ókunnugum? 775 00:54:19,092 --> 00:54:21,887 Eywa virðist hafa snúið baki við þér... 776 00:54:22,012 --> 00:54:22,846 Útvaldi. 777 00:54:28,936 --> 00:54:30,729 Afsakið maka minn. 778 00:54:30,896 --> 00:54:32,314 Ekki biðjast afsökunar. 779 00:54:32,439 --> 00:54:33,690 Hún er þreytt eftir langt flug. 780 00:54:33,774 --> 00:54:34,608 Jake. 781 00:54:39,780 --> 00:54:42,366 Toruk Makto er mikill stríðsforingi. 782 00:54:43,200 --> 00:54:45,869 Allir Na'vi þekkja sögu hans. 783 00:54:46,036 --> 00:54:47,412 En okkar ættflokkur... 784 00:54:47,579 --> 00:54:48,997 Pabbi. -...á ekki í stríði. 785 00:54:51,875 --> 00:54:54,628 Þið færið ekki stríðið ykkar hingað. 786 00:54:54,795 --> 00:54:56,672 Ég er hættur að berjast. 787 00:54:56,839 --> 00:54:57,840 Allt í lagi? 788 00:54:58,423 --> 00:55:00,342 Ég vil tryggja öryggi fjölskyldunnar. 789 00:55:04,847 --> 00:55:06,849 Óskað var eftir uturu. 790 00:55:11,770 --> 00:55:12,896 Þurfum við að fara? 791 00:55:13,689 --> 00:55:14,690 Þetta blessast. 792 00:55:27,411 --> 00:55:29,913 Toruk Makto og fjölskyldan mega dvelja hér. 793 00:55:31,123 --> 00:55:33,458 Komið fram við þau eins og systkini. 794 00:55:34,918 --> 00:55:36,753 Þau þekkja ekki hafið. 795 00:55:37,629 --> 00:55:39,381 Þau verða eins og smábörn 796 00:55:40,174 --> 00:55:41,049 að draga 797 00:55:41,175 --> 00:55:42,176 fyrsta andann. 798 00:55:42,843 --> 00:55:47,055 Kennið þeim okkar siði svo þau lifi ekki við þá skömm að vera 799 00:55:47,181 --> 00:55:48,515 gagnslaus. 800 00:55:50,684 --> 00:55:51,435 Hvað segjum við? 801 00:55:51,560 --> 00:55:52,644 Takk fyrir. 802 00:55:52,769 --> 00:55:53,687 Takk fyrir. 803 00:55:54,021 --> 00:55:55,022 Takk fyrir. 804 00:55:55,564 --> 00:55:59,234 Börnin okkar, Aonung og Tsireya, kenna börnunum ykkar. 805 00:55:59,610 --> 00:56:01,236 Faðir... -Það er ákveðið. 806 00:56:02,112 --> 00:56:04,781 Komið, ég skal sýna ykkur þorpið. 807 00:56:15,334 --> 00:56:16,335 Þessa leið. 808 00:56:19,671 --> 00:56:21,215 Komdu, Tuk. 809 00:56:21,715 --> 00:56:22,758 Hérna upp. 810 00:56:31,391 --> 00:56:32,643 Þetta er handa ykkur. 811 00:56:33,393 --> 00:56:34,394 Nýja heimilið. 812 00:56:35,771 --> 00:56:36,772 Já, þetta dugar. 813 00:56:37,773 --> 00:56:38,857 Þetta er frábært. 814 00:56:39,024 --> 00:56:40,025 Er það ekki fínt? 815 00:56:53,580 --> 00:56:54,706 Takið eftir, Sullyar. 816 00:56:54,873 --> 00:56:55,666 Manstu? 817 00:56:55,791 --> 00:56:56,625 Fjölskyldufundur. 818 00:56:56,792 --> 00:56:57,793 Krjúpið öll. 819 00:56:57,960 --> 00:56:58,836 Kiri. 820 00:56:59,253 --> 00:57:00,254 Hvað? 821 00:57:00,420 --> 00:57:02,005 Allt í lagi. 822 00:57:02,172 --> 00:57:03,841 Þið verðið öll 823 00:57:03,966 --> 00:57:05,634 að haga ykkur sem allra best. 824 00:57:05,801 --> 00:57:07,302 Mér er alvara. 825 00:57:07,469 --> 00:57:08,929 Lærið hratt. Gerið gagn. 826 00:57:09,972 --> 00:57:12,266 Ekki vera til vandræða. Skilið? 827 00:57:12,432 --> 00:57:13,684 Já, herra. 828 00:57:16,144 --> 00:57:17,896 Ég vil fara heim. 829 00:57:19,857 --> 00:57:21,483 Æ, Tuk. 830 00:57:22,109 --> 00:57:25,487 Tuk, þetta er heimilið okkar núna. 831 00:57:26,864 --> 00:57:30,284 Við komumst í gegnum þetta. 832 00:57:30,450 --> 00:57:31,410 Við getum þetta 833 00:57:31,535 --> 00:57:33,370 ef við stöndum saman. Allt í lagi? 834 00:57:33,537 --> 00:57:35,539 Hvað segir faðir ykkar alltaf? 835 00:57:36,164 --> 00:57:38,584 Sullyar standa saman. 836 00:57:38,750 --> 00:57:40,961 Einmitt, Sullyar standa saman. 837 00:57:41,128 --> 00:57:42,754 Af meiri innlifun. 838 00:57:42,921 --> 00:57:44,256 Já. 839 00:57:44,423 --> 00:57:45,215 Sullyar standa saman. 840 00:57:45,382 --> 00:57:46,675 Sullyar standa saman. 841 00:57:47,217 --> 00:57:48,594 Sullyar standa saman. 842 00:57:59,188 --> 00:58:00,189 Komdu. 843 00:59:37,744 --> 00:59:39,580 Syndið með okkur. 844 01:00:13,989 --> 01:00:15,616 Hvað er að þeim? 845 01:00:16,658 --> 01:00:18,410 Þau kunna ekki að kafa. 846 01:00:18,493 --> 01:00:19,620 Hættið þessu. 847 01:00:20,162 --> 01:00:21,622 Þau eru að læra. 848 01:00:32,299 --> 01:00:33,675 Er allt í lagi? 849 01:00:33,842 --> 01:00:34,510 Þið farið of hratt. 850 01:00:34,635 --> 01:00:36,178 Bíðið eftir okkur. 851 01:00:37,095 --> 01:00:38,180 Andið bara. 852 01:00:38,305 --> 01:00:39,264 Andið. 853 01:00:39,431 --> 01:00:40,557 Þið getið ekki kafað. 854 01:00:41,266 --> 01:00:43,519 Þið getið bara sveiflað ykkur í trjám. 855 01:00:44,102 --> 01:00:45,103 Hættu þessu. 856 01:00:45,270 --> 01:00:47,272 Við kunnum ekki fingramálið. 857 01:00:47,397 --> 01:00:48,398 Við skiljum ykkur ekki. 858 01:00:48,857 --> 01:00:49,858 Ég kenni ykkur. 859 01:00:50,025 --> 01:00:51,360 Hvar er Kiri? -Kiri? 860 01:00:51,527 --> 01:00:52,528 Hver? -Kiri. 861 01:00:52,694 --> 01:00:53,695 Hvar er Kiri? 862 01:00:53,862 --> 01:00:55,113 Sáuð þið hana? 863 01:01:05,707 --> 01:01:07,209 Farðu um borð, 864 01:01:07,376 --> 01:01:08,877 sestu og ekki þvælast fyrir. 865 01:01:10,546 --> 01:01:11,421 Förum af stað! 866 01:01:12,256 --> 01:01:13,215 Áfram nú. 867 01:01:13,340 --> 01:01:14,174 Geggjað. 868 01:01:14,675 --> 01:01:16,802 Rólegur, gæðingur! 869 01:01:18,011 --> 01:01:19,012 Hlustaðu nú vel. 870 01:01:20,264 --> 01:01:22,474 Það er staðsetningartæki í grímunni. 871 01:01:22,641 --> 01:01:24,643 Ef þú stingur af við lendingu 872 01:01:24,810 --> 01:01:26,979 finn ég þig á tveim mínútum 873 01:01:27,145 --> 01:01:29,731 og veiti þér gamaldags barsmíðar. 874 01:01:29,898 --> 01:01:30,899 Er það skilið? 875 01:01:32,025 --> 01:01:33,151 Er það skilið? 876 01:01:33,652 --> 01:01:34,820 Já, herra. 877 01:01:35,195 --> 01:01:36,196 Allt klárt? 878 01:01:36,363 --> 01:01:37,364 Allt klárt. 879 01:01:51,920 --> 01:01:53,046 Takið eftir. 880 01:01:54,423 --> 01:01:56,633 Jake Sully er farinn í felur. 881 01:01:57,134 --> 01:01:58,135 Ekkert mál. 882 01:01:58,302 --> 01:01:59,678 Hvar sem hann er, finnum við hann 883 01:01:59,845 --> 01:02:02,598 og snarklikkuðu kerlinguna hans. 884 01:02:04,224 --> 01:02:05,475 En til þess 885 01:02:05,601 --> 01:02:07,853 verðum við eins og Na'vi. 886 01:02:08,020 --> 01:02:09,354 Að öllu leyti. 887 01:02:09,521 --> 01:02:10,147 Það þýðir að við 888 01:02:10,230 --> 01:02:13,775 borðum eins og Na'vi og ferðumst eins og Na'vi. 889 01:02:13,942 --> 01:02:15,777 Hugsum eins og Na'vi. 890 01:02:15,944 --> 01:02:21,366 En við byrjum á því að tala tungumálið þeirra. 891 01:02:23,911 --> 01:02:25,996 Kallarðu þetta að tala tungumálið? 892 01:02:26,330 --> 01:02:28,957 Þú hljómar eins og þriggja ára. 893 01:02:31,418 --> 01:02:32,628 Jæja, merkikerti. 894 01:02:33,545 --> 01:02:35,964 Nú ertu ekki lengur lukkuapinn okkar 895 01:02:36,089 --> 01:02:37,716 heldur formlegur túlkur. 896 01:02:44,973 --> 01:02:46,475 Þetta er ilu. 897 01:02:46,934 --> 01:02:48,519 Ef þið viljið lifa hérna 898 01:02:48,685 --> 01:02:49,937 þurfið þið að sitja þá. 899 01:02:50,938 --> 01:02:52,272 Tengstu honum varlega. 900 01:02:57,778 --> 01:02:59,488 Finndu andardrátt hans. 901 01:02:59,655 --> 01:03:01,114 Finndu styrk hans. 902 01:03:03,325 --> 01:03:04,326 Haltu hérna. 903 01:03:06,912 --> 01:03:08,038 Haltu fast. 904 01:03:27,641 --> 01:03:28,433 Allt í lagi 905 01:03:28,559 --> 01:03:29,601 skógargutti? 906 01:03:39,611 --> 01:03:41,154 Þetta er stríðsskepna. 907 01:03:41,321 --> 01:03:42,656 Lætur illa að stjórn. 908 01:03:42,823 --> 01:03:45,325 Viltu ekki frekar 909 01:03:45,492 --> 01:03:46,535 byrja á ilu? 910 01:03:47,077 --> 01:03:48,161 Nei, ég tek þennan. 911 01:03:51,456 --> 01:03:52,749 Mundu eitt. 912 01:03:53,250 --> 01:03:55,544 Passaðu stöðuna þegar hann dýfir sér. 913 01:03:55,711 --> 01:03:56,712 Afar mikilvægt. 914 01:04:00,340 --> 01:04:01,341 Ég get þetta. 915 01:04:28,076 --> 01:04:29,286 Svona, allt í lagi. 916 01:04:30,495 --> 01:04:31,496 Rólegur. 917 01:04:45,969 --> 01:04:47,262 Fjandinn. 918 01:05:18,001 --> 01:05:19,753 Ég elska hana nú þegar. 919 01:05:59,918 --> 01:06:00,961 Andið inn. 920 01:06:04,214 --> 01:06:05,799 Og andið út. 921 01:06:06,925 --> 01:06:09,052 Eins og þið blásið í glæður. 922 01:06:11,138 --> 01:06:14,141 Hægið á hjartslætti ykkar. 923 01:06:15,684 --> 01:06:16,685 Andaðu inn. 924 01:06:17,978 --> 01:06:20,147 Andaðu djúpt héðan. 925 01:06:21,648 --> 01:06:23,609 Andaðu varlega frá þér. 926 01:06:25,777 --> 01:06:28,322 Lo'ak, hjartað í þér slær hratt. 927 01:06:28,488 --> 01:06:30,115 Afsakaðu. -Einbeittu þér. 928 01:06:30,282 --> 01:06:31,742 Allt í lagi. -Andaðu inn. 929 01:06:33,827 --> 01:06:35,495 Og andaðu út. 930 01:06:35,662 --> 01:06:37,206 Hreinsaðu hugann. 931 01:06:56,016 --> 01:06:58,143 Nú lærirðu að anda. 932 01:07:03,732 --> 01:07:05,609 Áfram! Haldið í við mig, aular! 933 01:07:20,165 --> 01:07:21,166 Ég sé um þetta. 934 01:07:28,048 --> 01:07:29,091 Hvað? 935 01:07:29,258 --> 01:07:32,052 Yngri Na'vi-börn en ég gera þetta með berum höndum. 936 01:07:34,304 --> 01:07:36,306 Fór Jake Sully erfiðu leiðina? 937 01:07:37,015 --> 01:07:38,225 Hvað heldur þú? 938 01:07:41,770 --> 01:07:42,855 Hvað erum við að gera? 939 01:07:47,901 --> 01:07:48,944 Þetta verður geggjað. 940 01:07:52,322 --> 01:07:53,532 Jæja, áfram. 941 01:08:00,998 --> 01:08:02,499 Bara ég og þú, ljúfan. 942 01:08:16,054 --> 01:08:18,223 Sagði ég þér að binda munninn fyrst? 943 01:08:19,349 --> 01:08:20,600 Kærar þakkir! 944 01:08:25,564 --> 01:08:26,189 Áfram! 945 01:08:34,698 --> 01:08:35,698 Sérðu þá? 946 01:08:58,013 --> 01:08:59,723 Komum okkur burt. 947 01:08:59,848 --> 01:09:00,474 Komum. 948 01:09:03,685 --> 01:09:05,062 Förum héðan. 949 01:09:11,151 --> 01:09:12,152 Já! 950 01:09:12,611 --> 01:09:13,737 Það er rétt! 951 01:09:16,323 --> 01:09:17,908 Laglegt, ofursti! 952 01:09:18,075 --> 01:09:19,033 Já, ofursti! 953 01:09:19,201 --> 01:09:20,452 Hver er næstur? 954 01:09:29,169 --> 01:09:32,756 Vegur vatnsins hefur hvorki upphaf né endi. 955 01:09:37,426 --> 01:09:39,470 Hafið er allt í kringum þig... 956 01:09:40,055 --> 01:09:40,764 og hið innra. 957 01:09:47,354 --> 01:09:49,857 Hafið er heimili þitt... 958 01:09:50,482 --> 01:09:52,276 fyrir fæðingu þína... 959 01:09:53,234 --> 01:09:55,070 og eftir dauða þinn. 960 01:10:00,784 --> 01:10:04,371 Hjarta okkar slær í móðurkviði heimsins. 961 01:10:06,832 --> 01:10:11,170 Andardráttur okkar brennur í skuggum djúpsins. 962 01:10:12,504 --> 01:10:14,339 Hafið gefur... 963 01:10:15,716 --> 01:10:17,509 og hafið tekur. 964 01:10:20,512 --> 01:10:23,432 Vatnið tengir allt saman. 965 01:10:25,601 --> 01:10:27,436 Líf og dauða. 966 01:10:29,605 --> 01:10:30,606 Myrkur... 967 01:10:32,274 --> 01:10:33,066 og ljós. 968 01:10:35,235 --> 01:10:35,861 Ég náði þessu! 969 01:10:37,112 --> 01:10:37,821 Þér tókst það! 970 01:10:54,922 --> 01:10:58,175 Svona getið þið andað í kafi. 971 01:11:41,218 --> 01:11:42,219 Hvað er hún að gera? 972 01:11:42,970 --> 01:11:43,971 Ég veit það ekki. 973 01:11:44,137 --> 01:11:45,722 Hún starir bara á sandinn. 974 01:11:48,433 --> 01:11:49,601 Hvað sögðuð þið? 975 01:11:49,977 --> 01:11:52,604 Ert þú einhvers konar frík? 976 01:11:53,438 --> 01:11:54,898 Hann spurði hvort þú værir frík. 977 01:11:58,277 --> 01:11:58,902 Nei. 978 01:11:59,695 --> 01:12:00,821 Ertu viss? 979 01:12:00,988 --> 01:12:02,531 Þú ert ekki ekta Na'vi. 980 01:12:03,240 --> 01:12:04,575 Sjáið hendurnar. 981 01:12:04,867 --> 01:12:05,993 Sjáið bara... 982 01:12:06,827 --> 01:12:07,828 Hey! 983 01:12:08,328 --> 01:12:09,705 Hættu, fiskifés! 984 01:12:09,872 --> 01:12:12,124 Enn eitt fimmfingrað frík. 985 01:12:12,291 --> 01:12:13,458 Sjáið litla barnshalann. 986 01:12:13,625 --> 01:12:14,626 Ekki snerta mig! 987 01:12:14,751 --> 01:12:15,377 Barnshali! 988 01:12:15,502 --> 01:12:16,712 Látið okkur vera! 989 01:12:17,129 --> 01:12:18,005 Hann er óeðlilegur. 990 01:12:18,338 --> 01:12:19,173 Sjáið halann. 991 01:12:19,298 --> 01:12:20,048 Barnshali. 992 01:12:20,299 --> 01:12:21,466 Svo krúttlegur! 993 01:12:22,885 --> 01:12:24,011 Þið heyrðuð í henni. 994 01:12:24,970 --> 01:12:26,180 Látið þau í friði. 995 01:12:26,680 --> 01:12:27,806 Stóri bróðir... 996 01:12:29,057 --> 01:12:30,392 Hættið þessu. 997 01:12:31,518 --> 01:12:32,686 Núna. 998 01:12:38,525 --> 01:12:39,902 Skynsamlegt val. 999 01:12:40,319 --> 01:12:41,737 Héðan í frá 1000 01:12:41,904 --> 01:12:43,906 skuluð þið virða systur mína. 1001 01:12:48,285 --> 01:12:48,911 Förum. 1002 01:12:52,164 --> 01:12:53,582 Bæjó! 1003 01:12:53,916 --> 01:12:54,917 Sjáið þau. 1004 01:12:55,083 --> 01:12:56,084 Þau eru öll frík. 1005 01:12:56,251 --> 01:12:57,252 Öll fjölskyldan. 1006 01:12:59,546 --> 01:13:00,547 Lo'ak. 1007 01:13:00,714 --> 01:13:01,715 Ég sé um þetta. 1008 01:13:05,385 --> 01:13:06,803 Höndin er ansi skrýtin. 1009 01:13:06,970 --> 01:13:09,556 Sko, ég er frík. Framandi vera. 1010 01:13:10,933 --> 01:13:12,726 En ég get gert eitt flott. 1011 01:13:12,893 --> 01:13:13,894 Fylgstu með. 1012 01:13:14,061 --> 01:13:16,396 Fyrst bý ég til svona kúlu. 1013 01:13:16,563 --> 01:13:17,689 Allt í lagi? Svo... 1014 01:13:21,902 --> 01:13:22,945 Þetta kallast högg, tík! 1015 01:13:23,111 --> 01:13:24,446 Aldrei snerta systur mína. 1016 01:13:26,031 --> 01:13:27,658 Lemdu hann, Aonung! 1017 01:13:29,660 --> 01:13:30,661 Komdu hingað! 1018 01:13:31,870 --> 01:13:32,871 Hey! 1019 01:13:37,334 --> 01:13:38,669 Hættið þessu! 1020 01:13:39,586 --> 01:13:40,587 Hættið nú! 1021 01:13:42,840 --> 01:13:43,966 Svo heimskulegt! 1022 01:13:47,344 --> 01:13:48,345 Halinn á mér! 1023 01:13:50,305 --> 01:13:52,391 Eyrað á mér! Slepptu! 1024 01:13:52,724 --> 01:13:54,893 Hann greip í eyrað! 1025 01:13:59,773 --> 01:14:01,608 Hvað var það eina sem ég bað um? 1026 01:14:01,733 --> 01:14:02,359 Það eina! 1027 01:14:02,484 --> 01:14:03,694 Engin vandræði. -Einmitt. 1028 01:14:03,861 --> 01:14:04,862 Sökin var mín. 1029 01:14:05,028 --> 01:14:05,696 Ég held ekki. 1030 01:14:05,821 --> 01:14:07,406 Ekki taka á þig sök fyrir bjálfann. 1031 01:14:07,573 --> 01:14:09,324 Pabbi, Aonung stríddi Kiri. 1032 01:14:10,033 --> 01:14:11,034 Hann kallaði hana frík. 1033 01:14:15,122 --> 01:14:16,331 Biddu Aonung afsökunar. 1034 01:14:16,874 --> 01:14:17,791 Hvað segirðu? 1035 01:14:17,958 --> 01:14:19,877 Hann er sonur höfðingjans. Skilurðu? 1036 01:14:20,836 --> 01:14:22,546 Sama hvernig. Semdu um frið. 1037 01:14:23,005 --> 01:14:24,006 Farðu bara. 1038 01:14:29,178 --> 01:14:30,179 Heyrðu. 1039 01:14:32,139 --> 01:14:33,473 Hvernig líta hinir út? 1040 01:14:34,308 --> 01:14:35,350 Verr. 1041 01:14:36,018 --> 01:14:37,019 Það er gott. 1042 01:14:37,603 --> 01:14:38,604 Miklu verr. 1043 01:14:38,896 --> 01:14:40,105 Burt með þig. 1044 01:14:51,700 --> 01:14:52,784 Hvað er að? 1045 01:14:54,786 --> 01:14:56,580 Ekkert. Allt í góðu. 1046 01:14:57,748 --> 01:14:59,583 Hvað ætti að vera að? 1047 01:15:06,965 --> 01:15:09,259 Því er ég ekki eins og öll hin? 1048 01:15:11,470 --> 01:15:12,638 Kiri mín. 1049 01:15:16,183 --> 01:15:18,560 Hvað vill trjáguttinn hingað? 1050 01:15:21,855 --> 01:15:22,940 Afsakaðu að ég skyldi slá þig. 1051 01:15:23,815 --> 01:15:24,983 Svona oft. 1052 01:15:31,490 --> 01:15:32,991 Við skulum vera vinir. 1053 01:15:35,619 --> 01:15:36,620 Veiddu með okkur. 1054 01:15:37,329 --> 01:15:38,455 Fyrir utan rifið. 1055 01:15:39,289 --> 01:15:40,791 Þar veiða karlmennirnir. 1056 01:15:41,875 --> 01:15:42,960 Ég má það ekki. 1057 01:15:44,127 --> 01:15:45,963 Ég spyr víst rangan bróður. 1058 01:15:47,130 --> 01:15:47,881 Kýlum á það. 1059 01:16:03,063 --> 01:16:04,648 Koma svo! 1060 01:16:05,607 --> 01:16:06,608 Já! 1061 01:16:14,533 --> 01:16:15,993 Náðu okkur, skógargutti. 1062 01:16:17,536 --> 01:16:18,370 Já! 1063 01:16:19,830 --> 01:16:24,126 ÞRÍBRÆÐRADRANGAR 1064 01:16:31,300 --> 01:16:32,801 Hey, þú lifðir þetta af! 1065 01:16:33,385 --> 01:16:34,887 Þetta var alveg geðveikt. 1066 01:16:36,054 --> 01:16:37,055 Þessa leið. 1067 01:16:37,181 --> 01:16:38,140 Ég veit um góðan stað. 1068 01:16:51,069 --> 01:16:52,696 Kallaðu á fiskana. 1069 01:17:08,754 --> 01:17:10,130 Þvílíkur asni! 1070 01:17:30,526 --> 01:17:31,527 Hey, strákar! 1071 01:17:32,277 --> 01:17:33,278 Hey! 1072 01:17:35,864 --> 01:17:36,865 Aonung! 1073 01:17:38,408 --> 01:17:39,785 Þetta er ekki fyndið. 1074 01:17:51,964 --> 01:17:52,965 Aonung! 1075 01:21:27,888 --> 01:21:28,805 Fjandinn sjálfur. 1076 01:21:58,210 --> 01:21:59,211 Þú ert tulkun. 1077 01:22:02,965 --> 01:22:04,007 Þú bjargaðir lífi mínu. 1078 01:22:04,675 --> 01:22:05,676 Þakka þér fyrir. 1079 01:22:07,094 --> 01:22:08,095 Þakka þér fyrir. 1080 01:22:14,935 --> 01:22:16,937 Ég skil ekki hvað þú sagðir. 1081 01:22:23,944 --> 01:22:25,529 Meiddu þeir þig ekki? 1082 01:22:27,906 --> 01:22:29,157 Ég reyni að taka þetta. 1083 01:22:30,701 --> 01:22:31,827 Treystu mér bara. 1084 01:23:06,904 --> 01:23:07,905 Vinir? 1085 01:23:11,533 --> 01:23:13,785 Einmitt, við erum vinir. 1086 01:23:18,624 --> 01:23:19,291 Brói! 1087 01:24:30,445 --> 01:24:32,948 Mér þykir þetta leitt. 1088 01:25:11,403 --> 01:25:13,030 Hvað er að, vina mín? 1089 01:25:14,364 --> 01:25:15,490 Saknarðu Spiders? 1090 01:25:18,911 --> 01:25:19,912 Já. -Er það? 1091 01:25:21,038 --> 01:25:22,289 En það er ekki málið. 1092 01:25:24,833 --> 01:25:25,792 Allt í lagi. 1093 01:25:27,669 --> 01:25:28,670 Hvað er þá að? 1094 01:25:29,880 --> 01:25:31,215 Ég skynja hana, pabbi. 1095 01:25:33,884 --> 01:25:34,885 Skynjarðu hverja? 1096 01:25:35,636 --> 01:25:36,637 Eywu. 1097 01:25:41,350 --> 01:25:42,851 Ég heyri andardrátt hennar. 1098 01:25:44,228 --> 01:25:45,729 Ég heyri hjartslátt hennar. 1099 01:25:47,189 --> 01:25:48,565 Hún er svo nálæg. 1100 01:25:49,816 --> 01:25:52,027 Hún er bara þarna... 1101 01:25:53,987 --> 01:25:55,781 eins og orð sem fer að falla. 1102 01:26:01,745 --> 01:26:03,580 Þú heldur að ég sé galin. 1103 01:26:06,375 --> 01:26:08,335 Þú ert ekki galin, vina mín. 1104 01:26:12,756 --> 01:26:15,092 Hvernig hljómar svo hjartsláttur Eywu? 1105 01:26:20,180 --> 01:26:21,473 Hann er kröftugur. 1106 01:26:29,189 --> 01:26:30,649 Segðu honum! 1107 01:26:36,446 --> 01:26:38,031 Skoðarðu stjörnurnar oft? 1108 01:26:41,368 --> 01:26:43,120 Pabbi er frá annarri stjörnu. 1109 01:26:44,663 --> 01:26:45,622 Þessari. 1110 01:26:45,747 --> 01:26:46,373 Þarna. 1111 01:26:49,918 --> 01:26:50,919 Lo'ak! 1112 01:26:51,295 --> 01:26:52,671 Nú er ég í klípu. 1113 01:26:55,591 --> 01:26:56,300 Farðu. 1114 01:26:56,425 --> 01:26:57,426 Sjáumst síðar. 1115 01:27:16,111 --> 01:27:18,155 Hann er kominn! -Sonur Sullys. 1116 01:27:18,280 --> 01:27:19,823 Hann fannst. -Hann er fundinn. 1117 01:27:25,495 --> 01:27:26,496 Heyrðu. 1118 01:27:28,832 --> 01:27:29,958 Má ég sjá? 1119 01:27:31,543 --> 01:27:32,836 Hann er í lagi. 1120 01:27:32,920 --> 01:27:33,545 Já. 1121 01:27:33,629 --> 01:27:34,922 Nokkrar skrámur. 1122 01:27:37,966 --> 01:27:39,468 Ég bið um styrk til þess 1123 01:27:39,593 --> 01:27:41,512 að rífa ekki augun úr yngsta syni mínum! 1124 01:27:43,180 --> 01:27:44,181 Nei. 1125 01:27:44,640 --> 01:27:47,226 Sonur minn átti ekki að fara út fyrir rifið. 1126 01:27:49,686 --> 01:27:51,396 Sökin er hans. 1127 01:27:52,689 --> 01:27:54,107 Förum. 1128 01:27:54,608 --> 01:27:55,609 Nei. 1129 01:27:56,068 --> 01:27:57,277 Aonung á ekki sökina. 1130 01:27:58,028 --> 01:27:59,279 Hugmyndin var mín. 1131 01:27:59,446 --> 01:28:00,948 Hann reyndi að stöðva mig. 1132 01:28:01,907 --> 01:28:02,908 Það er satt. 1133 01:28:03,575 --> 01:28:04,201 Komdu. 1134 01:28:05,827 --> 01:28:06,870 Afsakið. 1135 01:28:07,621 --> 01:28:08,247 Komdu. 1136 01:28:11,583 --> 01:28:12,584 Ég sé um þetta. 1137 01:28:15,838 --> 01:28:17,381 Er þetta satt? 1138 01:28:17,506 --> 01:28:19,550 Aonung, hvað varstu að hugsa? 1139 01:28:22,803 --> 01:28:24,763 Þú sagðir mér að vingast við þá. 1140 01:28:24,930 --> 01:28:26,765 Ég reyndi það. -Ekkert svona. 1141 01:28:26,932 --> 01:28:27,933 Pabbi... 1142 01:28:28,100 --> 01:28:29,601 Þú smánaðir fjölskylduna. 1143 01:28:32,896 --> 01:28:34,022 Má ég fara núna? 1144 01:28:34,565 --> 01:28:36,191 Frekari vandræði og þú færð hnút á halann. 1145 01:28:36,316 --> 01:28:37,442 Heyrirðu það? 1146 01:28:37,985 --> 01:28:39,903 Já, herra. Hátt og skýrt. 1147 01:28:50,622 --> 01:28:51,832 Hvar varst þú? 1148 01:28:51,999 --> 01:28:52,958 Já. 1149 01:28:53,083 --> 01:28:54,960 Áttir þú ekki að hafa auga með bróður þínum? 1150 01:28:55,627 --> 01:28:56,628 Fyrirgefðu. 1151 01:29:01,258 --> 01:29:02,843 Því varðirðu mig svona? 1152 01:29:03,552 --> 01:29:04,803 Ég þekki það vel 1153 01:29:04,970 --> 01:29:06,305 að valda stöðugum vonbrigðum. 1154 01:29:09,933 --> 01:29:11,810 Vildi að ég hefði verið þarna. 1155 01:29:11,977 --> 01:29:13,896 Hafið gaf þér mikla gjöf, bróðir. 1156 01:29:14,563 --> 01:29:16,899 Tulkun hafa ekki enn snúið aftur. 1157 01:29:17,065 --> 01:29:19,026 Og enginn tulkun er einn á ferð. 1158 01:29:19,818 --> 01:29:20,903 Þessi var það. 1159 01:29:21,820 --> 01:29:23,655 Hann vantaði einn uggann. 1160 01:29:23,822 --> 01:29:24,740 Hann var með stúf. 1161 01:29:24,865 --> 01:29:25,490 Vinstra megin. 1162 01:29:25,574 --> 01:29:26,700 Aumingja tulkun. 1163 01:29:27,409 --> 01:29:28,410 Payakan. 1164 01:29:30,412 --> 01:29:31,288 Hver er Payakan? 1165 01:29:32,080 --> 01:29:33,749 Ungur tarfur sem brjálaðist. 1166 01:29:33,916 --> 01:29:35,501 Útskúfaður. Aleinn. 1167 01:29:36,043 --> 01:29:37,169 Hann vantar ugga. 1168 01:29:37,419 --> 01:29:38,837 Hann er víst morðingi. 1169 01:29:39,004 --> 01:29:40,881 Nei, nei. -Hann drap Na'vi 1170 01:29:41,006 --> 01:29:42,925 og aðra tulkun. 1171 01:29:44,384 --> 01:29:45,260 Ekki hérna. 1172 01:29:45,385 --> 01:29:46,178 Fyrir sunnan. 1173 01:29:46,345 --> 01:29:47,054 Hann er ekki morðingi. 1174 01:29:49,056 --> 01:29:50,557 Þú ert heppinn að vera á lífi. 1175 01:29:50,724 --> 01:29:52,059 Ég segi það satt. 1176 01:29:52,184 --> 01:29:53,268 Hann bjargaði lífi mínu. 1177 01:29:53,977 --> 01:29:55,062 Hann er vinur minn. 1178 01:29:55,687 --> 01:29:56,855 Litli brói. 1179 01:29:57,022 --> 01:29:58,065 Frækni kappinn 1180 01:29:58,649 --> 01:29:59,858 sem mætti morðóðum tulkun 1181 01:29:59,942 --> 01:30:00,776 og lifði af. 1182 01:30:03,195 --> 01:30:04,279 Þið hlustið ekki á mig. 1183 01:30:05,322 --> 01:30:08,283 Lo'ak, ég hlusta. -Komdu aftur, Lo'ak. 1184 01:30:08,450 --> 01:30:09,743 Þið eruð skxawng. 1185 01:30:10,827 --> 01:30:11,453 Payakan! 1186 01:30:13,914 --> 01:30:14,581 Payakan! 1187 01:30:17,376 --> 01:30:18,210 Payakan! 1188 01:30:27,094 --> 01:30:28,011 Gott að sjá þig. 1189 01:30:31,431 --> 01:30:33,058 Því varstu útskúfaður? 1190 01:30:33,225 --> 01:30:34,226 Hvað gerðist? 1191 01:30:35,519 --> 01:30:38,313 Það er of sársaukafullt. 1192 01:30:39,982 --> 01:30:42,234 Ég treysti þér. 1193 01:30:42,943 --> 01:30:45,070 Þú getur treyst mér. 1194 01:31:30,866 --> 01:31:32,075 Ógeð, brói! 1195 01:31:36,413 --> 01:31:38,040 Farðu hraðar! 1196 01:32:13,700 --> 01:32:14,910 Við erum komin. 1197 01:32:21,542 --> 01:32:23,669 Þetta er Vík forfeðranna. 1198 01:32:23,836 --> 01:32:25,379 Helgasti staður okkar. 1199 01:32:32,469 --> 01:32:35,430 Hér er best að vera við myrkvun. 1200 01:32:48,735 --> 01:32:49,736 Þetta er það. 1201 01:32:50,320 --> 01:32:51,655 Þetta er Andatréð. 1202 01:33:58,555 --> 01:34:00,015 Fallega dóttir mín. 1203 01:34:01,517 --> 01:34:02,518 Hæ, mamma. 1204 01:34:03,477 --> 01:34:04,728 Gleður mig að sjá þig. 1205 01:34:05,854 --> 01:34:06,855 Þú virðist þjökuð. 1206 01:34:13,320 --> 01:34:14,321 Elsku stúlkan mín. 1207 01:34:15,197 --> 01:34:16,573 Þetta fer allt vel. 1208 01:34:24,122 --> 01:34:25,290 Hvað er að, elskan? 1209 01:34:26,708 --> 01:34:28,043 Því er ég öðruvísi? 1210 01:34:30,712 --> 01:34:32,923 Hvað vill Móðirin mikla mér? 1211 01:34:36,552 --> 01:34:38,512 Hver var faðir minn? 1212 01:34:42,641 --> 01:34:44,226 Elskan mín. 1213 01:34:48,981 --> 01:34:50,232 Nei! 1214 01:35:08,458 --> 01:35:09,543 Komið. 1215 01:35:15,549 --> 01:35:16,884 Hvað er að? 1216 01:35:17,676 --> 01:35:18,760 Hún fékk flog. 1217 01:35:19,386 --> 01:35:20,387 Andar hún? 1218 01:35:20,888 --> 01:35:22,014 Andar hún? 1219 01:35:25,559 --> 01:35:26,727 Förum með hana í þorpið. 1220 01:35:26,852 --> 01:35:27,477 Fljót! 1221 01:35:27,603 --> 01:35:28,854 Flýtum okkur! 1222 01:35:28,979 --> 01:35:29,646 Komdu, Tuk. 1223 01:35:44,828 --> 01:35:46,079 Hæ! -Gott að sjá þig. 1224 01:35:46,246 --> 01:35:47,372 Sækjum búnaðinn. Neteyam! 1225 01:35:47,539 --> 01:35:48,582 Haltu þeim frá. 1226 01:35:48,749 --> 01:35:49,541 Hvernig líður henni? 1227 01:35:49,708 --> 01:35:50,834 Hún er meðvitundarlaus. 1228 01:35:51,793 --> 01:35:52,961 Engar blæðingar. 1229 01:35:53,086 --> 01:35:54,171 Engin beinbrot. 1230 01:35:55,214 --> 01:35:56,798 Engin súrefnisþurrð. 1231 01:35:56,965 --> 01:35:58,091 Heilinn lítur vel út. 1232 01:36:02,763 --> 01:36:05,724 En við sjáum enn flogavirkni hérna í framheilanum. 1233 01:36:05,891 --> 01:36:07,684 Hún fékk greinilega flog. 1234 01:36:07,851 --> 01:36:10,103 En ekki af völdum eiturefna. -Hvers þá? 1235 01:36:11,355 --> 01:36:12,898 Mín er ekki þörf hérna. 1236 01:36:13,565 --> 01:36:14,983 Þú ert Tsahik! 1237 01:36:16,944 --> 01:36:18,237 Fjarlægið þetta drasl. 1238 01:36:19,071 --> 01:36:20,072 Burt! 1239 01:36:20,197 --> 01:36:20,906 Þið gerðuð ekki neitt! 1240 01:36:21,073 --> 01:36:22,574 Komið. Tökum okkur pásu. 1241 01:36:23,367 --> 01:36:24,785 Ég skal losa æðalegginn. 1242 01:36:26,495 --> 01:36:27,496 Tuktirey. 1243 01:36:36,004 --> 01:36:39,216 Hún sagðist skynja Eywu og heyra hjartslátt hennar. 1244 01:36:39,383 --> 01:36:40,509 Það er málið. -Hvað? 1245 01:36:40,676 --> 01:36:42,886 Dæmigerð ennisblaðsflogaveiki. 1246 01:36:43,512 --> 01:36:44,513 Flogaveiki? -Já. 1247 01:36:44,680 --> 01:36:46,723 Henni fylgja ofsjónir 1248 01:36:46,890 --> 01:36:49,226 og trúarleg sæla eins og hún lýsti. 1249 01:36:57,442 --> 01:37:00,863 Það hefur komið þessu af stað að tengjast Andatrénu. 1250 01:37:01,029 --> 01:37:02,823 Hún má alls ekki gera það aftur. 1251 01:37:05,075 --> 01:37:06,118 Aldrei nokkurn tíma? 1252 01:37:06,285 --> 01:37:07,286 Jake. 1253 01:37:07,828 --> 01:37:09,663 Ef hún fær aftur flog í kafi 1254 01:37:10,414 --> 01:37:11,623 gæti hún dáið. 1255 01:37:24,011 --> 01:37:25,012 Þú ert vöknuð! 1256 01:37:34,021 --> 01:37:35,522 Elsku barnið mitt. 1257 01:37:36,356 --> 01:37:37,900 Elsku stúlkan mín. 1258 01:37:38,650 --> 01:37:39,651 Jæja, þetta... 1259 01:37:39,776 --> 01:37:40,652 "Ég sé þig." 1260 01:37:47,075 --> 01:37:48,327 Sagði ég það ekki? 1261 01:37:50,495 --> 01:37:52,956 Ekki "nati" heldur "ngaati". 1262 01:37:54,082 --> 01:37:56,335 Eins og það komi út um nefið. 1263 01:37:57,252 --> 01:37:58,253 Stjóri. 1264 01:37:58,962 --> 01:38:00,839 Svolítið kom upp á ratsjánni. 1265 01:38:01,006 --> 01:38:02,299 Stök orrustuþyrla. 1266 01:38:03,300 --> 01:38:04,301 Hvar? 1267 01:38:04,468 --> 01:38:06,053 Yfir Austurhafi. 400 km norður. 1268 01:38:09,014 --> 01:38:10,015 Haltu þér. 1269 01:38:12,643 --> 01:38:16,772 Merki þyrlunnar var stopult og það slitnaði yfir sjónum en... 1270 01:38:17,397 --> 01:38:18,857 hún virtist stefna... 1271 01:38:20,192 --> 01:38:21,944 að þessum eyjaklasa. 1272 01:38:23,111 --> 01:38:24,988 Þetta eru hundruð eyja. 1273 01:38:25,155 --> 01:38:27,241 Stórt leitarsvæði og mörg þorp. 1274 01:38:27,407 --> 01:38:28,492 Þetta er okkar maður. 1275 01:38:29,326 --> 01:38:32,412 Færðu mér skip og flaugar og ég færi þér höfuðleðrið. 1276 01:38:44,466 --> 01:38:45,592 Einhver nálgast. 1277 01:38:45,717 --> 01:38:46,426 Skipper. 1278 01:38:54,768 --> 01:38:56,311 Fullt stopp. -Fullt stopp. 1279 01:38:56,478 --> 01:38:57,729 Fullt stopp, já. 1280 01:39:16,665 --> 01:39:17,708 Hæ. 1281 01:39:18,208 --> 01:39:19,418 Ert þú Scoresby? 1282 01:39:20,794 --> 01:39:23,714 Ert þú lúsablesinn sem tekur skipið traustataki? 1283 01:39:24,256 --> 01:39:25,465 Það er ég. 1284 01:39:27,050 --> 01:39:30,053 Skotmarkið er allur eyjaklasinn. 1285 01:39:30,846 --> 01:39:32,014 Aldrei farið þangað. 1286 01:39:33,223 --> 01:39:35,684 Þú þekkir hafið. Hvernig eru þau innfæddu? 1287 01:39:36,351 --> 01:39:39,813 Aðallega Metkayina og eitthvað um Ta'unui. Kannski 50 þorp. 1288 01:39:39,980 --> 01:39:41,398 Hver ert þú? 1289 01:39:42,524 --> 01:39:43,817 Ian Garvin. 1290 01:39:45,110 --> 01:39:46,528 Sjávarlíffræðingur. 1291 01:39:46,695 --> 01:39:47,905 Fimmtíu þorp. 1292 01:39:48,030 --> 01:39:50,240 Hundrað. Skiptir engu. Leitum í þeim öllum. 1293 01:39:51,408 --> 01:39:52,701 Ég veiði tulkun. 1294 01:39:53,368 --> 01:39:55,704 Við erum aðeins útbúin til þess. 1295 01:39:55,871 --> 01:39:57,456 Ég á að veiða upp í kvóta. 1296 01:39:58,624 --> 01:40:00,542 Ég verð indæll einu sinni. 1297 01:40:01,251 --> 01:40:02,252 En svo ekki. 1298 01:40:05,506 --> 01:40:06,965 Ef við getum ekki losnað 1299 01:40:08,175 --> 01:40:09,176 er best að njóta! 1300 01:40:10,052 --> 01:40:12,471 Allir á sinn stað. -Ekki snerta. 1301 01:40:14,932 --> 01:40:15,599 Stýrimaður. 1302 01:40:15,724 --> 01:40:16,517 Á flughraða. 1303 01:40:16,725 --> 01:40:17,976 Flughraði, já. 1304 01:40:28,737 --> 01:40:30,030 Hvað var þetta? 1305 01:40:31,281 --> 01:40:32,074 Hvað gengur á? 1306 01:40:35,536 --> 01:40:37,329 Tulkun eru komnir aftur. 1307 01:40:37,496 --> 01:40:40,541 Takið öll eftir, bræður okkar og systur eru komin. 1308 01:40:50,759 --> 01:40:52,970 Tulkun voru á stanslausu fari 1309 01:40:53,262 --> 01:40:55,180 og voru nú komnir heim. 1310 01:41:02,521 --> 01:41:03,939 Kiri, komdu. Komdu! 1311 01:41:04,106 --> 01:41:05,399 Tuk, láttu mig vera. 1312 01:41:05,524 --> 01:41:06,775 Komdu! -Hvað? 1313 01:41:08,360 --> 01:41:09,653 Hvað viltu? 1314 01:41:09,987 --> 01:41:10,863 Sjáðu. 1315 01:41:19,746 --> 01:41:20,622 Komdu. 1316 01:41:21,665 --> 01:41:22,791 Tökum á móti þeim. 1317 01:41:23,584 --> 01:41:24,209 Sjáðu. 1318 01:41:24,334 --> 01:41:25,669 Þarna er andasystir mín. 1319 01:42:22,518 --> 01:42:25,437 Systir, ég sé þig. 1320 01:42:26,188 --> 01:42:28,857 Ég sé þig, systir. Ég er hamingjusöm. 1321 01:42:34,738 --> 01:42:37,991 Sonur þinn er fallegur. 1322 01:42:38,617 --> 01:42:41,245 Takk fyrir. Hvernig líður barninu þínu? 1323 01:42:42,246 --> 01:42:44,623 Barnið mitt er hraust. 1324 01:42:47,459 --> 01:42:48,752 Ég kynntist strák. 1325 01:42:48,877 --> 01:42:50,462 Þetta var tími fyrir sögur. 1326 01:42:51,672 --> 01:42:52,923 Um fjarvistirnar. 1327 01:42:53,757 --> 01:42:54,424 Um andlát 1328 01:42:54,550 --> 01:42:55,175 og fæðingar. 1329 01:42:57,636 --> 01:42:58,679 Um gamla vini 1330 01:42:58,804 --> 01:42:59,721 og nýjar ástir. 1331 01:43:16,113 --> 01:43:18,740 ÞORP TA'UNUI-ÆTTFLOKKSINS 1332 01:43:19,867 --> 01:43:20,826 Börnin mín. 1333 01:43:23,620 --> 01:43:24,496 Verið róleg, 1334 01:43:24,621 --> 01:43:25,664 þjóð mín. 1335 01:43:26,123 --> 01:43:27,499 Við leitum að vopnum, 1336 01:43:27,624 --> 01:43:29,585 fjarskiptabúnaði eða tækjum. 1337 01:43:30,085 --> 01:43:30,752 Niður með þig. 1338 01:43:30,919 --> 01:43:31,712 Þig líka. 1339 01:43:31,837 --> 01:43:32,671 Sérðu þetta? 1340 01:43:33,630 --> 01:43:34,798 Sestu niður og þegiðu! 1341 01:43:38,051 --> 01:43:39,178 Þessi maður. 1342 01:43:39,720 --> 01:43:43,140 Við vitum að hann er á eyjunum. 1343 01:43:43,891 --> 01:43:44,933 Hérna í þorpinu? 1344 01:43:46,268 --> 01:43:47,895 Við erum aðskilinn ættflokkur. 1345 01:43:48,103 --> 01:43:49,897 Maðurinn í speglinum 1346 01:43:49,980 --> 01:43:51,481 er úr skóginum. 1347 01:43:51,648 --> 01:43:52,691 Hvað segir hann nú? 1348 01:43:52,858 --> 01:43:53,901 Þau hafa ekki séð hann. 1349 01:43:54,026 --> 01:43:54,902 Þetta er sjávarfólk. 1350 01:43:55,027 --> 01:43:56,570 Skógarfólk kemur ekki hingað. 1351 01:43:56,695 --> 01:43:58,238 Ég trúi því ekki. 1352 01:44:03,535 --> 01:44:05,621 Hann verður að fara héðan 1353 01:44:05,787 --> 01:44:07,664 og í skóginn til að finna hann. 1354 01:44:10,125 --> 01:44:11,668 Þau vita ekki neitt. 1355 01:44:14,505 --> 01:44:15,506 Skjóttu dýrið. 1356 01:44:19,593 --> 01:44:20,552 Hvað ertu að gera? 1357 01:44:29,645 --> 01:44:30,687 Verið róleg. 1358 01:44:32,314 --> 01:44:33,524 Virka eyrun núna? 1359 01:44:33,649 --> 01:44:34,316 Verið róleg! 1360 01:44:34,566 --> 01:44:36,318 Sérðu hvað þetta gerir? 1361 01:44:38,612 --> 01:44:39,780 Jake Sully. 1362 01:44:40,822 --> 01:44:43,367 Toruk Makto! 1363 01:44:43,534 --> 01:44:44,952 Hann sagðist ekkert vita! 1364 01:44:45,077 --> 01:44:45,994 Niður með hana! 1365 01:44:46,161 --> 01:44:46,995 Niður! 1366 01:44:48,872 --> 01:44:49,748 Niður! 1367 01:44:50,082 --> 01:44:50,958 Hættið þessu! 1368 01:44:51,083 --> 01:44:51,750 Hættið! 1369 01:44:51,875 --> 01:44:53,627 Gerðu honum alveg ljóst 1370 01:44:54,211 --> 01:44:55,337 að ef hann hlífir Sully 1371 01:44:56,088 --> 01:44:57,381 drepum við Tsahik. 1372 01:44:57,548 --> 01:44:58,882 Ég geri það ekki. 1373 01:44:59,049 --> 01:45:00,008 Er það ekki? 1374 01:45:00,634 --> 01:45:02,302 Ég tek ekki þátt í þessu! 1375 01:45:03,011 --> 01:45:03,637 Niður með þig! 1376 01:45:03,804 --> 01:45:05,222 Þau vita ekki neitt! 1377 01:45:05,389 --> 01:45:06,598 Þau vita ekki neitt! 1378 01:45:06,765 --> 01:45:07,933 Vertu kyrr! 1379 01:45:12,396 --> 01:45:13,355 Eigum við að drepa hana? 1380 01:45:14,690 --> 01:45:15,524 Ég bið þig. 1381 01:45:15,691 --> 01:45:17,067 Ekki gera þetta. 1382 01:45:17,192 --> 01:45:18,026 Það er rangt. 1383 01:45:18,193 --> 01:45:20,279 Það sem þú gerir er rangt. 1384 01:45:21,530 --> 01:45:22,364 Ég bið þig. 1385 01:45:27,578 --> 01:45:28,787 Brennið kofana. 1386 01:45:29,788 --> 01:45:31,290 Kveikið í þeim. 1387 01:45:31,456 --> 01:45:32,916 Kveikið í þeim öllum. 1388 01:45:33,417 --> 01:45:34,543 Eldvörpur í gang! 1389 01:45:45,971 --> 01:45:47,306 Mér þykir það leitt! 1390 01:45:47,806 --> 01:45:49,433 Ég vissi þetta ekki! 1391 01:45:49,766 --> 01:45:51,393 Stöðvaðu þetta brjálæði! 1392 01:45:52,019 --> 01:45:53,395 Mér þykir það leitt. 1393 01:45:53,562 --> 01:45:54,730 Förum héðan. 1394 01:45:56,481 --> 01:45:57,608 Ekki snerta mig! 1395 01:45:58,317 --> 01:45:58,942 Fyrirgefið. 1396 01:45:59,109 --> 01:46:00,110 Förum. 1397 01:46:00,485 --> 01:46:01,153 Af stað. 1398 01:46:01,278 --> 01:46:02,029 Komum okkur. 1399 01:46:26,970 --> 01:46:27,971 Hvað er að? 1400 01:46:28,138 --> 01:46:29,348 Háloftafólkið. 1401 01:46:30,974 --> 01:46:32,809 Það leitar þín, Jakesully. 1402 01:46:33,352 --> 01:46:34,186 Fyrir sunnan. 1403 01:46:34,436 --> 01:46:35,187 Þeim fylgir maður. 1404 01:46:35,312 --> 01:46:37,231 Drengur sem talar Na'vi. 1405 01:46:41,235 --> 01:46:42,736 Drápu þau einhvern? 1406 01:46:43,445 --> 01:46:44,821 Ekki enn. 1407 01:46:46,114 --> 01:46:47,199 Þau hótuðu því. 1408 01:46:47,616 --> 01:46:50,077 En þorpsbúarnir segja ekki til þín. 1409 01:46:50,410 --> 01:46:51,495 Samkvæmt minni skipun. 1410 01:46:59,461 --> 01:47:01,880 Veiðum þennan djöful. 1411 01:47:02,047 --> 01:47:03,090 Föngum hann. 1412 01:47:03,257 --> 01:47:04,174 Drepum hann. 1413 01:47:05,884 --> 01:47:06,969 Verum skynsöm. 1414 01:47:07,761 --> 01:47:08,762 Verum skynsöm. 1415 01:47:08,929 --> 01:47:09,763 Ef við ráðumst á Quaritch 1416 01:47:09,888 --> 01:47:11,849 vita þau hvar við erum 1417 01:47:12,015 --> 01:47:14,226 og þá senda þau allt herliðið hingað. 1418 01:47:15,644 --> 01:47:16,979 Hvað gerum við þá? 1419 01:47:18,689 --> 01:47:19,940 Þetta er Toruk Makto! 1420 01:47:20,190 --> 01:47:20,941 Horfðu niður. 1421 01:47:21,817 --> 01:47:23,026 Var hann hérna? 1422 01:47:27,823 --> 01:47:29,032 Þetta virkar ekki. 1423 01:47:29,867 --> 01:47:31,159 Nei, þau steinþegja. 1424 01:47:31,910 --> 01:47:33,370 Ef við bætum í hörkuna 1425 01:47:33,495 --> 01:47:34,955 heldur hann áfram að flýja. 1426 01:47:35,247 --> 01:47:36,748 Við verðum að svæla hann út. 1427 01:47:46,175 --> 01:47:47,259 Ég er hættur. 1428 01:47:48,468 --> 01:47:50,637 Ég þarf að veiða upp í kvótann. 1429 01:47:50,804 --> 01:47:52,389 Viltu veiða? 1430 01:47:52,764 --> 01:47:54,016 Förum á veiðar. 1431 01:47:55,475 --> 01:47:56,310 Ekki hérna. 1432 01:47:56,435 --> 01:47:57,728 Allt of mörg þorp. 1433 01:47:57,853 --> 01:47:59,313 Nei, nei. 1434 01:48:00,606 --> 01:48:01,815 Með fullri virðingu, 1435 01:48:02,482 --> 01:48:03,442 þá skilurðu ekki 1436 01:48:03,609 --> 01:48:04,484 djúpu tengslin 1437 01:48:04,610 --> 01:48:06,361 á milli tulkun og sjávar-Na'vi. 1438 01:48:06,528 --> 01:48:08,697 Það er eins og að myrða fjölskyldumeðlim. 1439 01:48:08,864 --> 01:48:10,157 Ef við veiðum hérna 1440 01:48:10,282 --> 01:48:12,409 ráðast óvinirnir á okkur. 1441 01:48:12,576 --> 01:48:13,702 Nákvæmlega. 1442 01:48:14,620 --> 01:48:15,329 Einn óvinur 1443 01:48:15,454 --> 01:48:16,538 alveg sérstaklega. 1444 01:48:26,798 --> 01:48:28,467 Ég veit hvernig þér líður. 1445 01:48:31,220 --> 01:48:34,181 Ég er líka mjög einmana. 1446 01:48:36,141 --> 01:48:37,434 Segðu mér. 1447 01:48:37,601 --> 01:48:39,228 Því varstu útskúfaður? 1448 01:51:02,621 --> 01:51:03,956 Mér þykir það leitt. 1449 01:51:04,122 --> 01:51:05,582 Mér þykir það svo leitt. 1450 01:51:09,586 --> 01:51:10,587 Þetta er allt í lagi. 1451 01:51:11,255 --> 01:51:12,047 Allt í lagi. 1452 01:51:26,728 --> 01:51:28,313 Þú leyfðir þetta. 1453 01:51:29,731 --> 01:51:33,110 Þú leyfðir honum að tengjast þeim útskúfaða. 1454 01:51:35,863 --> 01:51:36,864 Tsireya. 1455 01:51:38,657 --> 01:51:40,284 Þú veldur mér vonbrigðum, dóttir. 1456 01:51:41,577 --> 01:51:42,828 Og þú... 1457 01:51:42,995 --> 01:51:44,329 sonur stríðshetju, 1458 01:51:44,454 --> 01:51:45,956 átt að vita betur. 1459 01:51:46,123 --> 01:51:47,708 Payakan bjargaði mér. 1460 01:51:47,875 --> 01:51:48,792 Þú þekkir hann ekki. 1461 01:51:48,959 --> 01:51:50,294 Nei, Lo'ak. 1462 01:51:51,378 --> 01:51:52,379 Sestu. 1463 01:51:53,797 --> 01:51:55,048 Sestu. 1464 01:51:57,926 --> 01:51:59,303 Setjist niður! 1465 01:52:03,390 --> 01:52:04,892 Hlustaðu á mig, drengur. 1466 01:52:06,810 --> 01:52:09,188 Á dögum fyrstu söngvanna 1467 01:52:09,563 --> 01:52:11,982 börðust tulkun innbyrðis 1468 01:52:12,107 --> 01:52:14,151 um yfirráðasvæði 1469 01:52:14,318 --> 01:52:15,652 og í hefndarskyni. 1470 01:52:16,653 --> 01:52:18,530 En þeir komust að raun um það 1471 01:52:18,697 --> 01:52:21,283 að dráp, alveg sama hversu réttlætanleg, 1472 01:52:21,450 --> 01:52:24,119 leiddu aðeins til frekari drápa. 1473 01:52:25,954 --> 01:52:29,249 Þess vegna voru öll dráp bönnuð. 1474 01:52:29,416 --> 01:52:32,211 Slíkur er háttur tulkun. 1475 01:52:33,462 --> 01:52:34,463 Payakan... 1476 01:52:35,339 --> 01:52:37,508 er morðingi og... 1477 01:52:37,591 --> 01:52:39,551 því útskúfaður. 1478 01:52:39,718 --> 01:52:40,719 Afsakaðu, herra. 1479 01:52:40,844 --> 01:52:41,637 Þér skjátlast 1480 01:52:41,803 --> 01:52:42,554 Lo'ak. 1481 01:52:43,639 --> 01:52:44,681 Hann er Olo'eyktan! 1482 01:52:44,848 --> 01:52:45,641 Ég veit. 1483 01:52:45,724 --> 01:52:46,725 Þetta er nóg! 1484 01:52:51,063 --> 01:52:52,147 Ég veit það fyrir víst. 1485 01:52:55,651 --> 01:52:56,902 Þetta er nóg. 1486 01:52:58,695 --> 01:53:00,447 Ég sé um hann. 1487 01:53:06,620 --> 01:53:08,080 Þennan storm mun lægja. 1488 01:53:09,623 --> 01:53:13,669 Lo'ak, ég sá svolítið í dag. 1489 01:53:13,836 --> 01:53:15,462 Ég sá skógardreng 1490 01:53:15,587 --> 01:53:16,880 hljóta náð tulkun. 1491 01:53:17,798 --> 01:53:20,342 Ég er mjög stolt af þér. 1492 01:53:20,509 --> 01:53:22,302 Payakan drap ekki strákana. 1493 01:53:23,095 --> 01:53:24,096 Ég sá þetta allt. 1494 01:53:24,263 --> 01:53:26,974 Djöflaskipið drap móður hans fyrir framan hann. 1495 01:53:27,140 --> 01:53:29,852 Hann fékk unga tarfa og rifjastráka til að ráðast á skipið. 1496 01:53:31,186 --> 01:53:33,105 En þeir voru allir drepnir 1497 01:53:33,564 --> 01:53:35,482 af háloftafólkinu, ekki honum. 1498 01:53:35,649 --> 01:53:37,484 Hann er ekki morðingi. -Nei, Lo'ak. 1499 01:53:37,651 --> 01:53:39,987 Hann er það samkvæmt hætti tulkun. 1500 01:53:40,153 --> 01:53:41,238 Hann er ábyrgur. 1501 01:53:41,405 --> 01:53:43,782 Þarf hann að gjalda fyrir það alla ævi? 1502 01:53:43,949 --> 01:53:46,326 Hann veit að þetta var rangt og gerir það aldrei aftur. 1503 01:53:48,078 --> 01:53:49,162 Segjum föður mínum... 1504 01:53:49,246 --> 01:53:50,163 Nei, nei. 1505 01:53:50,247 --> 01:53:51,498 Ég á í nægum vanda með pabba. 1506 01:53:51,665 --> 01:53:52,875 Faðir þinn skilur þetta. 1507 01:53:53,041 --> 01:53:53,959 Nei, alls ekki. 1508 01:53:54,543 --> 01:53:56,461 Hann skilur ekki neitt. 1509 01:53:56,628 --> 01:53:58,255 Ættflokkurinn hatar mig. 1510 01:53:58,422 --> 01:53:59,631 Djöflablóð. 1511 01:53:59,798 --> 01:54:01,633 Ég er framandi fyrir þeim. 1512 01:54:07,890 --> 01:54:09,641 Ég sé þig. 1513 01:54:13,896 --> 01:54:16,481 Þú ert bróðir tulkun. 1514 01:54:18,734 --> 01:54:20,694 Þú ert orðinn einn okkar. 1515 01:54:37,878 --> 01:54:38,879 Fannstu móður? 1516 01:54:39,046 --> 01:54:41,840 Móður og kálf. Sterkt merki. Fjarlægð 4.000. 1517 01:54:42,007 --> 01:54:42,799 Niður... 1518 01:54:42,925 --> 01:54:43,634 á skrokkinn. 1519 01:54:43,800 --> 01:54:45,260 Förum niður. 1520 01:54:45,427 --> 01:54:46,428 Út með spaðana. 1521 01:55:08,742 --> 01:55:09,535 Kafbátar, 1522 01:55:09,660 --> 01:55:10,327 tvær mínútur! 1523 01:55:10,410 --> 01:55:11,912 Verið tilbúin að kafa! 1524 01:55:12,079 --> 01:55:14,081 Lokið hlerunum! 1525 01:55:14,248 --> 01:55:15,123 Áfram! 1526 01:55:15,249 --> 01:55:16,166 Drífa sig! 1527 01:55:16,333 --> 01:55:18,210 Áhafnir í báta. Tvær mínútur. 1528 01:55:18,377 --> 01:55:19,628 Græðum nú. 1529 01:55:20,796 --> 01:55:22,089 Bátaáhafnir! 1530 01:55:22,256 --> 01:55:24,842 Losum öll böndin! Losum böndin! 1531 01:55:30,138 --> 01:55:31,974 Allir bátar út! 1532 01:55:36,603 --> 01:55:38,063 Koma svo, elskan! 1533 01:55:48,949 --> 01:55:50,158 Leggjum í hann! 1534 01:56:16,518 --> 01:56:17,978 Djúpsprengjur klárar. 1535 01:56:18,145 --> 01:56:20,147 Skjótið, skjótið, skjótið! 1536 01:56:42,544 --> 01:56:43,420 Hvað er þetta? 1537 01:56:43,504 --> 01:56:44,421 Hvað eru þeir að gera? 1538 01:56:45,714 --> 01:56:47,424 Þeir nota bergmálsmiðun. 1539 01:56:47,591 --> 01:56:48,926 Þannig rata þeir. 1540 01:56:49,092 --> 01:56:50,093 Þeir lyfta sér 1541 01:56:50,219 --> 01:56:50,844 úr kafi 1542 01:56:51,011 --> 01:56:52,095 eða missa heyrnina. 1543 01:56:53,096 --> 01:56:54,097 Lensumenn! 1544 01:56:54,473 --> 01:56:55,182 Af stað! 1545 01:56:55,265 --> 01:56:55,891 Áfram. 1546 01:56:55,974 --> 01:56:56,600 Af stað. 1547 01:56:56,683 --> 01:56:57,643 Látið vaða! 1548 01:57:13,659 --> 01:57:15,911 Þeir einangra kúna frá vöðunni 1549 01:57:16,078 --> 01:57:17,746 með hljóðfallbyssu. 1550 01:57:17,913 --> 01:57:19,831 Þeir taka móðurina því kálfurinn syndir hægt 1551 01:57:20,040 --> 01:57:22,918 og hún yfirgefur hann ekki. 1552 01:57:23,335 --> 01:57:24,962 Berjast þeir aldrei á móti? 1553 01:57:25,128 --> 01:57:27,506 Nei, ég hef aldrei séð þá lyfta ugga. 1554 01:57:28,131 --> 01:57:30,050 En það er erfitt að drepa þá. 1555 01:57:31,343 --> 01:57:32,928 Kafbátar af stað! 1556 01:57:33,470 --> 01:57:34,304 Og sleppa. 1557 01:57:38,475 --> 01:57:40,185 Sleppa, sleppa. 1558 01:57:44,982 --> 01:57:45,983 Þarna er hún. 1559 01:57:46,149 --> 01:57:47,150 Skotmark í sjónmáli. 1560 01:57:47,651 --> 01:57:49,111 3-6 tilbúinn með skutla. 1561 01:57:49,278 --> 01:57:50,445 Áfram, elskan. 1562 01:57:51,905 --> 01:57:53,866 Við förum undir þá 1563 01:57:53,991 --> 01:57:55,826 því þar er brynhúðin veikari. 1564 01:57:59,705 --> 01:58:01,290 Jæja, göngum frá þessu. 1565 01:58:01,456 --> 01:58:02,457 Ég nálgast. 1566 01:58:02,624 --> 01:58:03,917 Farið nær. 1567 01:58:07,462 --> 01:58:08,463 Alveg stöðug. 1568 01:58:08,630 --> 01:58:10,174 Í færi. Virkja fyrsta. 1569 01:58:10,340 --> 01:58:12,009 Virkja og festi mið. 1570 01:58:12,176 --> 01:58:13,302 Fyrsta af stað. 1571 01:58:19,641 --> 01:58:21,059 Tvö nálgast. 1572 01:58:21,226 --> 01:58:22,227 Virkja fyrsta. -Virkja. 1573 01:58:22,394 --> 01:58:23,437 Og skjóta. 1574 01:58:27,608 --> 01:58:28,567 Í mark. Virkja annað. 1575 01:58:28,650 --> 01:58:29,276 Virkja. 1576 01:58:29,359 --> 01:58:30,402 Annað af stað. 1577 01:58:31,695 --> 01:58:32,696 Beint í mark! 1578 01:58:32,863 --> 01:58:33,780 Flott. 1579 01:58:33,947 --> 01:58:35,574 3-6, þú skuldar okkur bjór. 1580 01:58:40,370 --> 01:58:42,414 Sko, belgirnir hægja á henni 1581 01:58:42,539 --> 01:58:43,790 og halda henni á yfirborðinu. 1582 01:58:43,957 --> 01:58:44,958 Já. 1583 01:58:45,125 --> 01:58:46,251 Tökum hana! 1584 01:58:46,418 --> 01:58:47,711 Komið mér nær. 1585 01:58:47,878 --> 01:58:49,254 Beint að henni. 1586 01:58:49,505 --> 01:58:50,506 30 metrar. 1587 01:58:51,381 --> 01:58:52,966 Þetta er sprengiskutull. 1588 01:58:53,509 --> 01:58:56,178 10 metrar. Komið mér upp að henni. 1589 01:58:56,678 --> 01:58:57,846 Stöðugir. 1590 01:58:57,930 --> 01:58:58,972 Fylgið henni. 1591 01:58:59,306 --> 01:59:00,891 Halda svona. 1592 01:59:03,060 --> 01:59:04,269 Línan út! 1593 01:59:11,109 --> 01:59:13,237 Haltu fast í taglið, ofursti! 1594 01:59:24,164 --> 01:59:25,249 Fulla ferð aftur! 1595 01:59:25,415 --> 01:59:26,750 Fulla ferð aftur, já. 1596 01:59:33,423 --> 01:59:34,591 Haldið henni. 1597 01:59:34,758 --> 01:59:35,884 Haldið henni. 1598 01:59:39,179 --> 01:59:41,849 Hún tók sprengiskutul beint á kassann 1599 01:59:41,974 --> 01:59:43,392 en syndir enn. 1600 01:59:44,309 --> 01:59:45,936 Stórkostlegt. 1601 02:00:59,801 --> 02:01:02,596 Eina leiðin að kirtlinum er neðan frá. 1602 02:01:02,763 --> 02:01:04,973 Við borum í gegnum harðgóminn 1603 02:01:05,891 --> 02:01:07,893 inn í heilann og... 1604 02:01:11,688 --> 02:01:13,941 Þetta eru bráðgreindar skepnur. 1605 02:01:14,107 --> 02:01:15,067 Líklega greindari en við. 1606 02:01:15,234 --> 02:01:16,485 Ekki greindari en ég. 1607 02:01:16,652 --> 02:01:18,111 Það er ansi lágt viðmið. 1608 02:01:18,278 --> 02:01:19,821 Ég er þessi með skutulinn. 1609 02:01:21,406 --> 02:01:22,407 Já. 1610 02:01:33,502 --> 02:01:34,503 Hvernig veistu? 1611 02:01:34,670 --> 02:01:35,921 Að þeir eru greindari en við? 1612 02:01:36,755 --> 02:01:38,423 Fleiri taugungar og taugabrautir. 1613 02:01:39,299 --> 02:01:41,468 Þeir eru ekki bara greindari 1614 02:01:41,593 --> 02:01:42,845 heldur miklar tilfinningaverur. 1615 02:01:43,762 --> 02:01:45,013 Andlegri en við. 1616 02:01:49,351 --> 02:01:52,271 Þetta svæði hérna er svipað tilfinningastöðvum okkar 1617 02:01:52,437 --> 02:01:54,898 en hlutfallslega miklu stærra. 1618 02:01:56,275 --> 02:01:57,818 Þeir eiga tónlist, 1619 02:01:57,985 --> 02:01:59,528 heimspeki, 1620 02:01:59,695 --> 02:02:01,280 stærðfræði 1621 02:02:01,780 --> 02:02:03,115 og flókin tungumál. 1622 02:02:03,699 --> 02:02:04,324 Jæja. 1623 02:02:05,117 --> 02:02:06,243 Hér kemur það. 1624 02:02:07,035 --> 02:02:08,412 Sýndu mér seðlana. 1625 02:02:13,125 --> 02:02:15,127 Snýst þetta allt um þetta? 1626 02:02:15,752 --> 02:02:17,087 Þetta er það. 1627 02:02:17,254 --> 02:02:18,255 Amríta. 1628 02:02:21,175 --> 02:02:23,093 Því miður fyrir þá stóru 1629 02:02:23,260 --> 02:02:26,513 kemur þetta í veg fyrir öldrun manna. 1630 02:02:27,097 --> 02:02:28,473 Það stöðvar hana. 1631 02:02:30,976 --> 02:02:33,187 Miðað við þyngd er þetta dýrmætasta 1632 02:02:33,312 --> 02:02:35,272 efni sem við þekkjum. 1633 02:02:36,982 --> 02:02:38,984 Verðgildi þessarar litlu flösku... 1634 02:02:40,152 --> 02:02:41,403 er um 80 milljónir. 1635 02:02:42,446 --> 02:02:43,322 Fljótur að hugsa! 1636 02:02:44,656 --> 02:02:45,824 Ekki gera þetta. 1637 02:02:47,075 --> 02:02:47,951 Aldrei fyndið. 1638 02:02:48,994 --> 02:02:52,164 Amríta er það sem borgar fyrir allt á Pandóru í dag. 1639 02:02:53,123 --> 02:02:55,542 Líka rannsóknir þínar. Ekki satt, dr. G? 1640 02:02:55,709 --> 02:02:57,002 Þess vegna drekk ég. 1641 02:02:59,421 --> 02:03:00,506 Takið þið bara þetta? 1642 02:03:01,798 --> 02:03:03,842 Hendið þið bara öllu hinu? 1643 02:03:05,385 --> 02:03:06,970 Takið belgina. 1644 02:03:07,554 --> 02:03:08,722 Sökkvum henni! 1645 02:03:08,889 --> 02:03:10,974 Nei, skiljið belgina eftir. 1646 02:03:11,350 --> 02:03:13,143 Svo þau viti að við gerðum þetta. 1647 02:03:13,810 --> 02:03:17,189 Ég rukka aukalega fyrir að vera notaður fyrir beitu. 1648 02:03:51,473 --> 02:03:53,976 Hún heitir Ro'a. 1649 02:03:56,353 --> 02:03:59,189 Hún var andasystir mín. 1650 02:04:01,567 --> 02:04:04,319 Hún var tónskáld. 1651 02:04:04,486 --> 02:04:05,779 Mikilsvirt. 1652 02:04:05,946 --> 02:04:07,197 Við sungum oft saman. 1653 02:04:08,866 --> 02:04:12,536 Hún beið í fjölmörg gangmál eftir að eignast kálfinn. 1654 02:04:13,036 --> 02:04:15,289 Ættflokkurinn samgladdist henni. 1655 02:04:18,417 --> 02:04:20,335 Hvað er þetta, Tonowari? 1656 02:04:23,088 --> 02:04:24,756 Hvað er þetta? 1657 02:04:44,318 --> 02:04:47,237 Andasystir mín og barnið hennar 1658 02:04:47,404 --> 02:04:49,948 voru myrt af háloftafólkinu! 1659 02:04:51,283 --> 02:04:53,493 Stríðið hefur borist til okkar. 1660 02:04:54,328 --> 02:04:55,871 Við vissum af þessum veiðum 1661 02:04:55,996 --> 02:04:57,748 á tulkun okkar. 1662 02:04:57,915 --> 02:04:59,291 En það var í fjarska. 1663 02:04:59,708 --> 02:05:00,834 Langt í burtu. 1664 02:05:01,001 --> 02:05:02,794 Nú gerist þetta hérna! 1665 02:05:06,548 --> 02:05:07,549 Nei, ekki... 1666 02:05:07,716 --> 02:05:09,843 Reynið að skilja hvernig háloftafólk hugsar. 1667 02:05:10,010 --> 02:05:11,720 Því er sama um Jafnvægið. 1668 02:05:11,887 --> 02:05:13,430 Við hlýðum ekki háloftafólki. 1669 02:05:13,597 --> 02:05:15,432 Hlustið á hann. 1670 02:05:15,599 --> 02:05:16,725 Háloftafólkið hættir ekki. 1671 02:05:16,892 --> 02:05:17,809 Þetta er rétt að byrja. 1672 02:05:17,976 --> 02:05:20,020 Segið tulkun ykkar að fara. 1673 02:05:21,188 --> 02:05:23,190 Segið þeim að fara sem lengst burt! 1674 02:05:23,524 --> 02:05:24,274 Fara? 1675 02:05:25,943 --> 02:05:27,152 Þú býrð á meðal okkar 1676 02:05:28,278 --> 02:05:30,072 en lærir ekki neitt! 1677 02:05:30,197 --> 02:05:33,367 Við berjumst til að vernda bræður okkar og systur! 1678 02:05:33,534 --> 02:05:34,701 Nei, nei. 1679 02:05:36,328 --> 02:05:37,412 Ef þið gerið árás 1680 02:05:37,579 --> 02:05:39,289 og ef þið berjist 1681 02:05:39,456 --> 02:05:40,791 gera þeir út um ykkur! 1682 02:05:40,958 --> 02:05:41,750 Þeir eyða 1683 02:05:41,875 --> 02:05:42,918 öllu sem þið unnið. 1684 02:05:43,877 --> 02:05:44,545 Nei! 1685 02:05:44,670 --> 02:05:45,838 Hlustið! 1686 02:05:46,463 --> 02:05:47,464 Hlustið á mig! 1687 02:05:47,631 --> 02:05:48,632 Verið róleg. 1688 02:05:48,799 --> 02:05:49,633 Róleg! 1689 02:05:50,342 --> 02:05:51,343 Hlustið á föður minn. 1690 02:05:51,510 --> 02:05:52,344 Fjandinn! 1691 02:05:52,511 --> 02:05:53,762 Hann segir satt. 1692 02:06:03,772 --> 02:06:05,107 Segið tulkun... 1693 02:06:06,900 --> 02:06:08,360 að fái þeir svona í sig 1694 02:06:08,485 --> 02:06:09,653 séu þeir dauðamerktir. 1695 02:06:12,739 --> 02:06:13,615 Kallið á mig 1696 02:06:13,740 --> 02:06:14,950 til að stoppa það. 1697 02:06:17,619 --> 02:06:19,538 Það skiptir öllu að bjarga þeim. 1698 02:06:20,581 --> 02:06:21,915 Ekki satt? 1699 02:06:24,418 --> 02:06:26,128 Að bjarga fjölskyldunni. 1700 02:06:38,974 --> 02:06:40,184 Segið tulkun þetta. 1701 02:06:41,476 --> 02:06:42,477 Farið. 1702 02:06:42,895 --> 02:06:43,979 Farið! 1703 02:06:47,608 --> 02:06:49,276 Við verðum að berjast. 1704 02:06:50,402 --> 02:06:51,987 MaJake. 1705 02:06:52,154 --> 02:06:53,739 Ég læt þetta ekki afskiptalaust. 1706 02:06:54,573 --> 02:06:56,783 Þetta er gildra. Þau vilja gagnárás. 1707 02:06:57,534 --> 02:06:59,119 Þau veiða ekki tulkun. 1708 02:06:59,286 --> 02:07:00,787 Þau veiða okkur. 1709 02:07:15,344 --> 02:07:17,262 Þú ferð ekki, litli bróðir. 1710 02:07:17,429 --> 02:07:19,014 Ég vara Payakan við þessu. 1711 02:07:19,681 --> 02:07:20,390 Nei. 1712 02:07:20,557 --> 02:07:22,476 Vertu kyrr, skxawng. 1713 02:07:22,643 --> 02:07:23,685 Hann er útskúfaður. 1714 02:07:23,852 --> 02:07:25,604 Enginn annar varar hann við. 1715 02:07:25,771 --> 02:07:26,563 Brói. 1716 02:07:27,814 --> 02:07:29,858 Því gerirðu allt svona erfitt? 1717 02:07:31,443 --> 02:07:32,486 Nei. 1718 02:07:32,653 --> 02:07:35,239 Því er ég ekki fullkominn sonur eins og þú? 1719 02:07:36,615 --> 02:07:38,075 Fullkominn lítill hermaður. 1720 02:07:38,867 --> 02:07:40,118 Ég er ekki þú! 1721 02:07:40,786 --> 02:07:41,620 Allt í lagi? 1722 02:07:42,287 --> 02:07:43,038 Ég er ekki þú. 1723 02:07:44,456 --> 02:07:45,791 Hann er bróðir minn. 1724 02:07:45,958 --> 02:07:47,000 Ég fer. 1725 02:07:47,167 --> 02:07:48,544 Er hann bróðir þinn? 1726 02:07:49,711 --> 02:07:51,630 Nei, ég er bróðir þinn. 1727 02:07:51,797 --> 02:07:52,631 Lo'ak! 1728 02:07:53,215 --> 02:07:54,299 Slepptu mér. 1729 02:07:55,509 --> 02:07:56,343 Lo'ak! 1730 02:07:56,510 --> 02:07:57,177 Komdu aftur! 1731 02:07:57,302 --> 02:07:57,928 Komið. 1732 02:07:58,053 --> 02:07:59,096 Hann fer til Payakans. 1733 02:08:11,191 --> 02:08:12,317 Komdu aftur! 1734 02:08:13,485 --> 02:08:14,945 Þarna er Lo'ak! 1735 02:08:15,320 --> 02:08:16,363 Lo'ak! 1736 02:08:16,530 --> 02:08:18,073 Lo'ak leitar að Payakan! 1737 02:08:18,532 --> 02:08:19,366 Bíðið! 1738 02:08:21,034 --> 02:08:21,785 Haltu þér! 1739 02:08:31,128 --> 02:08:32,880 Allir klárir. -Kallið alla út. 1740 02:08:33,046 --> 02:08:35,215 Koma svo, gott fólk. Græðum nú! 1741 02:08:44,099 --> 02:08:45,100 Bróðir! 1742 02:08:45,517 --> 02:08:46,143 Lo'ak! 1743 02:08:48,645 --> 02:08:49,271 Lo'ak! 1744 02:08:49,354 --> 02:08:49,980 Bíddu! 1745 02:08:53,275 --> 02:08:54,568 Hvað er að? 1746 02:08:56,570 --> 02:08:57,738 Fjandinn! 1747 02:08:58,405 --> 02:09:00,324 Vertu rólegur. 1748 02:09:01,074 --> 02:09:02,326 Ég sé um þetta. 1749 02:09:08,790 --> 02:09:09,750 Fjandinn! 1750 02:09:13,962 --> 02:09:15,130 Komdu, brói. Hjálpaðu mér! 1751 02:09:15,797 --> 02:09:16,757 Skipið nálgast! 1752 02:09:16,882 --> 02:09:17,716 Þeir eru þarna! 1753 02:09:20,135 --> 02:09:21,386 Komdu, brói! 1754 02:09:22,346 --> 02:09:23,639 Brói. 1755 02:09:23,805 --> 02:09:24,515 Áfram. 1756 02:09:24,640 --> 02:09:25,265 Fljótir! 1757 02:09:25,641 --> 02:09:26,683 Tilkynntu þetta! 1758 02:09:26,808 --> 02:09:27,726 Láttu pabba vita! 1759 02:09:28,268 --> 02:09:29,436 Láttu pabba vita! Gerðu það! 1760 02:09:29,603 --> 02:09:30,687 Gerðu það. 1761 02:09:31,522 --> 02:09:33,482 Pabbi, Djöflahundur, heyrirðu í mér? 1762 02:09:33,649 --> 02:09:34,816 Sástu hvert þau fóru? 1763 02:09:34,942 --> 02:09:35,859 Arnarauga hér. 1764 02:09:35,984 --> 02:09:37,402 Út fyrir rifið. -Já, Lo'ak. 1765 02:09:37,569 --> 02:09:38,195 Pabbi! 1766 02:09:39,655 --> 02:09:41,949 Við erum hjá tulkun sem ráðist er á. 1767 02:09:42,115 --> 02:09:43,200 Morðskipið nálgast. 1768 02:09:43,367 --> 02:09:44,743 Það er um 2 km frá. 1769 02:09:45,369 --> 02:09:46,036 Hver er þarna? 1770 02:09:46,119 --> 02:09:46,745 Við öll. 1771 02:09:46,954 --> 02:09:48,288 Aonung og Tsireya líka. 1772 02:09:48,455 --> 02:09:49,831 Hjá Þríbræðradröngum. 1773 02:09:49,998 --> 02:09:51,875 Leitið skjóls og ekki gera atlögu. 1774 02:09:52,042 --> 02:09:52,918 Heyrirðu það? 1775 02:09:53,085 --> 02:09:54,127 Enga atlögu. Við komum. 1776 02:09:54,294 --> 02:09:55,128 Já, herra. 1777 02:09:55,295 --> 02:09:56,421 Það nálgast! 1778 02:09:56,547 --> 02:09:58,674 Þrír, tveir, toga! -Toga! 1779 02:09:59,633 --> 02:10:01,009 Það er ráðist á börnin. 1780 02:10:01,552 --> 02:10:03,470 Þeir ráðast á börnin. Þau vernduðu tulkun. 1781 02:10:03,637 --> 02:10:04,888 Börnin ykkar líka. 1782 02:10:05,055 --> 02:10:06,098 Djöflaskipið? 1783 02:10:06,265 --> 02:10:06,890 Já! 1784 02:10:06,974 --> 02:10:07,599 Flýtum okkur! 1785 02:10:07,724 --> 02:10:09,434 Vopn. Varið öll við! 1786 02:10:13,647 --> 02:10:14,731 Bíddu hérna. 1787 02:10:15,065 --> 02:10:15,941 Ég fer líka! 1788 02:10:16,275 --> 02:10:16,900 Komdu! 1789 02:11:06,366 --> 02:11:08,202 Kafbátar, lokið hlerunum. 1790 02:11:08,368 --> 02:11:09,828 Tvær mínútur til stefnu. 1791 02:11:16,793 --> 02:11:17,794 Aonung! 1792 02:11:18,754 --> 02:11:19,796 Fljót! Hraðar! 1793 02:11:19,963 --> 02:11:21,131 Fljótur, brói! 1794 02:11:23,592 --> 02:11:24,343 Áfram, áfram! 1795 02:11:28,514 --> 02:11:29,681 Togið! Núna! 1796 02:11:31,642 --> 02:11:33,352 Öll saman! -Togum! 1797 02:11:37,189 --> 02:11:38,565 Ég er svo aldeilis... 1798 02:11:39,816 --> 02:11:41,026 Börn Sullys. 1799 02:11:41,485 --> 02:11:43,153 Förum af stað. Ekki þú. 1800 02:11:43,737 --> 02:11:44,738 Förum á bak. 1801 02:11:56,500 --> 02:11:58,126 Færi 700 metrar. 1802 02:11:58,293 --> 02:11:59,878 Merkið er sterkt. 1803 02:12:01,755 --> 02:12:03,131 Togið betur! 1804 02:12:03,298 --> 02:12:04,508 Toga! 1805 02:12:05,259 --> 02:12:06,593 Togið betur! 1806 02:12:06,760 --> 02:12:07,719 Áfram! 1807 02:12:08,178 --> 02:12:09,805 Þetta losnaði! Kiri! 1808 02:12:09,930 --> 02:12:10,931 Farðu, Tuk. 1809 02:12:11,390 --> 02:12:13,058 Komið ykkur burt! 1810 02:12:13,225 --> 02:12:14,226 Farið þangað! 1811 02:12:14,351 --> 02:12:14,977 Ég ginni þá. 1812 02:12:15,102 --> 02:12:16,436 Allt í lagi. -Komdu, Lo'ak. 1813 02:12:18,105 --> 02:12:19,481 Farðu á kaf! 1814 02:12:19,648 --> 02:12:21,066 Farðu á kaf! 1815 02:12:21,191 --> 02:12:21,859 Haltu fast. 1816 02:12:31,869 --> 02:12:32,953 Færi 300 metrar. 1817 02:12:33,120 --> 02:12:34,830 Djúpsprengjur klárar. 1818 02:12:34,997 --> 02:12:37,332 Skjótið, skjótið, skjótið. 1819 02:12:43,255 --> 02:12:44,631 Engar djúpsprengjur. 1820 02:12:44,756 --> 02:12:46,008 Scoresby, heyrirðu það? 1821 02:12:46,133 --> 02:12:47,759 Börnin eru mér einskis virði dauð. 1822 02:12:48,343 --> 02:12:49,761 Ekki skjóta. 1823 02:12:54,349 --> 02:12:57,102 Dreifum okkur og umkringjum þau. 1824 02:12:57,269 --> 02:12:58,604 Sendið kafbátana af stað. 1825 02:12:59,521 --> 02:13:01,440 Kafbátar af stað. 1826 02:13:50,989 --> 02:13:52,991 Krabbar til hægri. Náum þeim. 1827 02:13:56,787 --> 02:13:58,080 Ekki missa sjónar á þeim. 1828 02:13:58,580 --> 02:13:59,665 Við förum inn! 1829 02:13:59,831 --> 02:14:01,124 Já, fjandakornið! 1830 02:14:32,948 --> 02:14:34,700 Fast mið. Skýt öðru. 1831 02:15:04,313 --> 02:15:05,272 Hvar er Tuk? 1832 02:15:05,397 --> 02:15:06,231 Sástu hana? 1833 02:15:22,915 --> 02:15:23,916 Tuk! 1834 02:15:26,543 --> 02:15:27,461 Skotmark í sjónmáli. 1835 02:15:32,049 --> 02:15:33,258 Það kemur. 1836 02:15:33,425 --> 02:15:34,718 Förum héðan! 1837 02:15:51,109 --> 02:15:52,152 Yfir í net. -Skipti. 1838 02:15:52,277 --> 02:15:53,028 Skjóta. 1839 02:16:13,507 --> 02:16:14,258 Haldið fast! 1840 02:16:14,633 --> 02:16:15,509 Sleppið mér! 1841 02:16:16,134 --> 02:16:17,135 Passaðu þig. -Færðu þig. 1842 02:16:17,302 --> 02:16:18,220 Færðu höndina! 1843 02:16:18,387 --> 02:16:20,138 Skerðu það! -Flýttu þér! 1844 02:16:24,601 --> 02:16:26,186 Komdu hingað, stráksi. 1845 02:16:31,942 --> 02:16:32,567 Slepptu hnífnum! 1846 02:16:32,692 --> 02:16:33,568 Hlýddu! -Slepptu. 1847 02:16:34,027 --> 02:16:34,861 Slepptu honum! 1848 02:16:37,072 --> 02:16:37,781 Liggðu kyrr. 1849 02:16:38,699 --> 02:16:40,575 Komdu, stráksi! -Náið honum! 1850 02:16:40,825 --> 02:16:42,076 Slepptu hnífnum! 1851 02:16:42,494 --> 02:16:43,412 Undir eins! 1852 02:16:43,620 --> 02:16:44,996 Gerðu það. -Slepptu hnífnum. 1853 02:16:45,163 --> 02:16:46,164 Slepptu. 1854 02:16:46,748 --> 02:16:48,666 Hey, hættið þessu! 1855 02:16:48,834 --> 02:16:49,959 Ekki meiða þau. 1856 02:16:51,545 --> 02:16:52,212 Liggðu kyrr. 1857 02:16:52,421 --> 02:16:54,423 Spider! -Er allt í lagi, brói? 1858 02:16:54,923 --> 02:16:56,174 Já, alveg frábært. 1859 02:16:56,341 --> 02:16:57,384 Aldrei liðið betur. 1860 02:17:00,219 --> 02:17:01,221 Hættu þessu. Vertu kyrr. 1861 02:17:04,183 --> 02:17:05,183 Farðu í brúna. 1862 02:17:06,809 --> 02:17:07,811 Haldið honum þar! 1863 02:17:07,977 --> 02:17:09,396 Ég er að fara. 1864 02:17:10,564 --> 02:17:11,690 Já. 1865 02:17:11,857 --> 02:17:12,983 Ég man eftir þér. 1866 02:17:14,151 --> 02:17:15,777 Festið þau við handriðið. 1867 02:17:15,903 --> 02:17:16,611 Komdu. 1868 02:17:17,571 --> 02:17:18,822 Áfram með ykkur! 1869 02:17:18,906 --> 02:17:19,615 Hérna. 1870 02:17:19,698 --> 02:17:20,699 Passið ykkur. Þau bíta. 1871 02:17:21,867 --> 02:17:22,534 Niður á hnén. 1872 02:17:22,618 --> 02:17:23,243 Áfram. 1873 02:17:23,326 --> 02:17:23,951 Réttu fram höndina. 1874 02:17:24,036 --> 02:17:24,702 Nei! 1875 02:17:25,995 --> 02:17:26,621 Hina höndina. 1876 02:17:26,746 --> 02:17:27,748 Nei. 1877 02:17:31,709 --> 02:17:32,710 Verum hugrökk. 1878 02:17:37,382 --> 02:17:38,467 Na'vi nálgast! 1879 02:17:40,928 --> 02:17:41,929 Dreifið ykkur. Vopnin klár. 1880 02:17:42,012 --> 02:17:42,638 Pabbi! 1881 02:17:42,763 --> 02:17:44,348 Vinstri. Dreifum okkur. 1882 02:17:46,767 --> 02:17:47,768 Stöðvaðu þau. 1883 02:17:51,897 --> 02:17:53,232 Þetta er Sully. 1884 02:17:55,484 --> 02:17:56,485 300 stikur. 1885 02:18:02,491 --> 02:18:03,825 Þau náðu börnunum okkar. 1886 02:18:03,992 --> 02:18:05,285 Dóttur ykkar. 1887 02:18:05,451 --> 02:18:06,452 Tuk. Lo'ak. 1888 02:18:09,456 --> 02:18:10,082 Jake. 1889 02:18:10,665 --> 02:18:12,793 Segðu vinum þínum að hafa sig hæg. 1890 02:18:13,919 --> 02:18:15,879 Ef þú vilt fá börnin aftur 1891 02:18:16,046 --> 02:18:17,589 kemurðu einn hingað. 1892 02:18:20,384 --> 02:18:22,511 Þú veist betur en að reyna á þolrifin í mér. 1893 02:18:23,846 --> 02:18:24,972 Lo'ak! Nei! 1894 02:18:28,058 --> 02:18:30,018 Ég tók þig undir minn verndarvæng. 1895 02:18:30,561 --> 02:18:32,478 Þú sveikst mig. 1896 02:18:32,646 --> 02:18:34,022 Þú drapst eigin líka. 1897 02:18:34,189 --> 02:18:36,023 Góða menn og konur. 1898 02:18:36,191 --> 02:18:39,278 Ég hika ekki við að taka barnið þitt af lífi. 1899 02:18:40,779 --> 02:18:41,780 Bíddu aðeins. 1900 02:18:53,125 --> 02:18:54,251 Bíðið hér. 1901 02:18:55,252 --> 02:18:57,129 Þau hafa drepið tulkun. 1902 02:18:57,754 --> 02:18:58,964 Þau verða að deyja. 1903 02:18:59,130 --> 02:19:00,924 Hér og nú. 1904 02:19:01,091 --> 02:19:02,718 Þau vilja ná mér. 1905 02:19:02,885 --> 02:19:04,386 Þetta snýst allt um það. 1906 02:19:04,553 --> 02:19:06,972 Bæði að veiða tulkun og ræna börnunum. 1907 02:19:10,100 --> 02:19:12,019 Þú kallaðir þetta yfir okkur! 1908 02:19:12,477 --> 02:19:13,562 Þú! 1909 02:19:17,398 --> 02:19:19,151 Þess vegna verð ég að gera þetta. 1910 02:19:25,406 --> 02:19:27,242 Tilboðið er að renna út. 1911 02:19:27,409 --> 02:19:28,951 Hvað ætlarðu að gera? 1912 02:19:29,702 --> 02:19:31,163 Ekki skjóta. 1913 02:19:31,330 --> 02:19:32,496 Ég kem til ykkar. 1914 02:19:43,592 --> 02:19:44,300 MaJake. 1915 02:19:44,425 --> 02:19:45,218 Hvað er að gerast? 1916 02:19:46,136 --> 02:19:47,221 MaJake? 1917 02:19:49,890 --> 02:19:52,601 Verið öll tilbúin með vopnin. 1918 02:20:09,952 --> 02:20:11,537 Auðvelt skot. 1919 02:20:12,120 --> 02:20:14,206 Ef þú skýtur núna ráðast þau á okkur. 1920 02:20:15,499 --> 02:20:17,459 Bíðum þar til hann kemur um borð. 1921 02:20:44,278 --> 02:20:45,654 Payakan! 1922 02:20:57,332 --> 02:20:58,292 Skjótið. Skjótið! 1923 02:21:00,878 --> 02:21:01,628 Bróðir! 1924 02:21:06,633 --> 02:21:08,260 Snúið við! -Snúum við! 1925 02:21:08,385 --> 02:21:09,720 Snúið mér við! 1926 02:21:10,512 --> 02:21:11,346 Ég verð að ná skoti! 1927 02:21:12,472 --> 02:21:14,308 Áfram! 1928 02:21:32,993 --> 02:21:34,119 Snúið mér við! 1929 02:21:34,286 --> 02:21:35,704 Áfram, áfram! 1930 02:21:37,497 --> 02:21:38,123 Farið nær. 1931 02:21:38,290 --> 02:21:40,125 Komið mér í færi. Áfram. 1932 02:21:49,259 --> 02:21:49,968 Niður! 1933 02:21:53,347 --> 02:21:54,848 Fjandinn hafi það! 1934 02:21:59,019 --> 02:21:59,811 Skjótið! 1935 02:22:00,646 --> 02:22:01,438 Skjótið! 1936 02:22:05,734 --> 02:22:06,944 Sully nálgast. 1937 02:22:07,110 --> 02:22:08,320 Fylgist með honum! 1938 02:22:08,612 --> 02:22:10,531 Drífum okkur í loftið! 1939 02:22:52,489 --> 02:22:54,575 Skjótið eitthvað! 1940 02:23:10,299 --> 02:23:10,924 Stopp! 1941 02:24:06,730 --> 02:24:07,981 Eltið þau. Áfram! 1942 02:24:25,207 --> 02:24:27,125 Það flæðir inn! Grímurnar á! 1943 02:24:27,459 --> 02:24:28,877 Grímurnar á! Áfram! 1944 02:25:08,625 --> 02:25:09,960 Komið honum burt héðan! 1945 02:25:15,007 --> 02:25:16,008 Róaðu þig! 1946 02:25:30,230 --> 02:25:31,356 Áfram, áfram! 1947 02:25:44,912 --> 02:25:46,163 Tjónamat! 1948 02:25:46,330 --> 02:25:47,080 Það flæðir inn 1949 02:25:47,206 --> 02:25:48,123 í hólf tvö og þrjú. 1950 02:25:48,707 --> 02:25:49,458 Eruð þið ómeiddar? 1951 02:26:19,196 --> 02:26:20,197 Bakborðsbógur! 1952 02:26:21,323 --> 02:26:22,407 Hart í bak! 1953 02:26:22,533 --> 02:26:23,200 Skjótið! 1954 02:26:24,243 --> 02:26:25,452 Ég verð að ná skoti! 1955 02:26:26,495 --> 02:26:27,162 Náði þér! 1956 02:26:45,013 --> 02:26:46,598 Skerið okkur lausa! 1957 02:26:46,765 --> 02:26:47,850 Það gengur ekki! 1958 02:26:48,225 --> 02:26:50,018 Losið okkur við línuna! 1959 02:26:50,185 --> 02:26:52,104 Hver er nú með skutulinn? 1960 02:26:56,567 --> 02:26:57,776 Fulla ferð aftur! 1961 02:27:09,371 --> 02:27:10,497 Hlaðið aftur! 1962 02:27:13,750 --> 02:27:15,586 Enga línu, fíflið þitt! 1963 02:27:16,837 --> 02:27:18,046 Við erum aflvana. 1964 02:27:19,381 --> 02:27:20,966 Það flæðir inn. Dælur í gangi. 1965 02:27:21,717 --> 02:27:23,010 Grípið til vopna! 1966 02:27:23,177 --> 02:27:25,554 Ég hélt að þú værir greinda dýrategundin. 1967 02:27:25,804 --> 02:27:27,264 Haltu þér saman, Garvin. 1968 02:27:29,433 --> 02:27:30,642 Hvar ertu? 1969 02:27:31,310 --> 02:27:32,644 Hortugi skratti. 1970 02:27:32,811 --> 02:27:34,730 Þykistu vera svona klár? 1971 02:27:49,995 --> 02:27:51,079 Beygið ykkur! 1972 02:28:03,217 --> 02:28:04,218 Dælur óvirkar. 1973 02:28:04,384 --> 02:28:05,177 Förum frá borði! 1974 02:28:05,302 --> 02:28:06,178 Förum frá borði! 1975 02:28:06,345 --> 02:28:07,638 Í bát með hann. -Í bátana. 1976 02:28:07,804 --> 02:28:09,681 Áfram. Grímurnar á. 1977 02:28:15,145 --> 02:28:16,438 Neteyam! 1978 02:28:16,980 --> 02:28:18,065 Litli bróðir. 1979 02:28:18,232 --> 02:28:19,316 Viltu aðstoð? 1980 02:28:19,816 --> 02:28:20,859 Þegiðu. Komdu. 1981 02:28:20,984 --> 02:28:21,777 Losaðu okkur. 1982 02:28:24,863 --> 02:28:27,032 Komdu Tuk burt. -Fljótur, brói. 1983 02:28:28,825 --> 02:28:30,410 Hver er frækinn kappi? 1984 02:28:30,536 --> 02:28:31,328 Segðu það. 1985 02:28:31,954 --> 02:28:33,330 Brói! -Komum okkur. 1986 02:28:35,123 --> 02:28:36,166 Lo'ak! 1987 02:28:37,042 --> 02:28:38,043 Þau náðu Spider. 1988 02:28:38,210 --> 02:28:39,920 Björgum honum. Komdu. 1989 02:28:40,295 --> 02:28:41,296 Komdu, brói. 1990 02:28:41,505 --> 02:28:42,714 Ekki yfirgefa hann. 1991 02:28:50,848 --> 02:28:51,890 Slepptu mér! 1992 02:28:54,101 --> 02:28:55,310 Nei! 1993 02:28:57,479 --> 02:28:58,313 Sjáðu! 1994 02:29:05,153 --> 02:29:06,822 Komdu, ljúfan. 1995 02:29:06,989 --> 02:29:09,157 Ég er ekki ljúfan þín, perri. 1996 02:29:09,324 --> 02:29:10,576 Förum og hjálpum henni. 1997 02:29:11,702 --> 02:29:12,703 Tuk, bíddu! 1998 02:29:12,870 --> 02:29:14,413 Sullyar standa saman. 1999 02:29:26,133 --> 02:29:27,676 Bíðið aðeins. 2000 02:29:28,677 --> 02:29:29,761 Allir út! 2001 02:29:31,138 --> 02:29:32,389 Passaðu að gríman sé þétt. 2002 02:29:32,556 --> 02:29:33,682 Hún er fín, hálfviti. 2003 02:29:36,852 --> 02:29:37,853 Áfram, áfram! 2004 02:29:38,020 --> 02:29:39,188 Förum öll frá borði. 2005 02:29:43,442 --> 02:29:44,193 Tuk. 2006 02:29:44,443 --> 02:29:45,986 Þetta er ekki ráðlegt. 2007 02:29:46,153 --> 02:29:47,112 Tuk! 2008 02:30:07,382 --> 02:30:08,258 Skerðu hér. 2009 02:30:11,512 --> 02:30:12,137 Nei! 2010 02:30:18,519 --> 02:30:19,520 Ég sé um hana. 2011 02:30:26,151 --> 02:30:27,319 Við getum klárað þetta. 2012 02:30:27,486 --> 02:30:28,445 Heldur betur. 2013 02:30:29,321 --> 02:30:31,782 Ég trúi ekki að ég sé bundin aftur. 2014 02:30:57,975 --> 02:30:58,934 Komdu, brói. 2015 02:30:59,059 --> 02:30:59,685 Förum. 2016 02:31:03,397 --> 02:31:04,231 Takk, strákar. 2017 02:31:06,859 --> 02:31:07,484 Farið! 2018 02:31:07,609 --> 02:31:08,277 Nei! 2019 02:31:08,443 --> 02:31:09,486 Komdu! -Áfram! 2020 02:31:10,737 --> 02:31:12,114 Flýtið ykkur! 2021 02:31:14,825 --> 02:31:15,826 Komdu með þetta! 2022 02:31:19,913 --> 02:31:20,998 Áfram, áfram! 2023 02:31:21,707 --> 02:31:22,708 Þessa leið. 2024 02:31:30,257 --> 02:31:31,258 Skýldu mér! 2025 02:31:37,347 --> 02:31:38,348 Sérðu þá? 2026 02:31:49,276 --> 02:31:50,277 Brói! 2027 02:31:50,444 --> 02:31:51,570 Þetta var geðveikt. 2028 02:31:51,653 --> 02:31:52,279 Já. 2029 02:31:57,159 --> 02:31:58,160 Komið á bak! 2030 02:31:58,327 --> 02:31:59,328 Komdu, brói! 2031 02:31:59,661 --> 02:32:00,746 Skxawng. 2032 02:32:01,455 --> 02:32:02,456 Þeir skutu mig. 2033 02:32:06,251 --> 02:32:07,252 Fjandinn! 2034 02:32:08,128 --> 02:32:09,129 Hjálpið mér! 2035 02:32:12,174 --> 02:32:13,550 Lyftið honum. -Ég held honum. 2036 02:32:13,675 --> 02:32:14,301 Áfram. 2037 02:32:18,138 --> 02:32:19,389 Haltu honum. -Ég hef hann. 2038 02:32:21,058 --> 02:32:22,059 Fjandinn sjálfur. 2039 02:32:22,226 --> 02:32:23,227 Lyftu honum! 2040 02:32:25,854 --> 02:32:26,855 Svona, brói. 2041 02:32:27,564 --> 02:32:28,899 Ég held þér, brói. 2042 02:32:29,066 --> 02:32:30,150 Flýttu þér! 2043 02:32:31,193 --> 02:32:32,528 Þau náðu Kiri og Tuk. 2044 02:32:33,904 --> 02:32:34,905 Ég kemst ekki til baka. 2045 02:32:42,454 --> 02:32:43,455 Pabbi! 2046 02:32:44,331 --> 02:32:45,666 Hjálp! Það er Neteyam! 2047 02:32:45,832 --> 02:32:46,875 Fljótur! 2048 02:32:47,042 --> 02:32:48,377 Takið við honum. 2049 02:32:50,462 --> 02:32:52,172 Nei. -Neteyam er særður. 2050 02:32:52,339 --> 02:32:53,549 Jake. -Koma svo! 2051 02:32:53,715 --> 02:32:54,758 Flýttu þér! 2052 02:32:55,592 --> 02:32:56,260 Togið! 2053 02:32:59,012 --> 02:33:00,180 Passaðu höfuðið. 2054 02:33:00,347 --> 02:33:01,598 Togið! 2055 02:33:02,057 --> 02:33:03,016 Áfram með ykkur! 2056 02:33:06,395 --> 02:33:07,729 Passið höfuðið. 2057 02:33:08,313 --> 02:33:08,939 Allt í lagi. 2058 02:33:09,982 --> 02:33:10,732 Allt í lagi, brói. 2059 02:33:10,858 --> 02:33:11,525 Við erum hjá þér. 2060 02:33:12,276 --> 02:33:13,026 Æ, nei. 2061 02:33:15,237 --> 02:33:16,196 Þrýstu á sárið. 2062 02:33:16,321 --> 02:33:17,114 Þrýstu á það. 2063 02:33:19,241 --> 02:33:20,367 Pabbi, ég... 2064 02:33:20,492 --> 02:33:21,368 Ég er hérna. 2065 02:33:23,871 --> 02:33:25,122 Nei, nei, nei. 2066 02:33:25,289 --> 02:33:26,331 Ég er hér. 2067 02:33:32,254 --> 02:33:33,255 Ég vil fara heim. 2068 02:33:36,175 --> 02:33:37,259 Ég veit það. 2069 02:33:37,384 --> 02:33:38,302 Við förum heim. 2070 02:33:39,011 --> 02:33:40,095 Við förum heim. 2071 02:33:43,557 --> 02:33:44,808 Þetta er allt í lagi. 2072 02:33:44,975 --> 02:33:45,976 Pabbi, ég... 2073 02:33:53,066 --> 02:33:54,067 Neteyam... 2074 02:33:59,281 --> 02:34:03,285 Nei, nei, nei. Neteyam! 2075 02:34:11,001 --> 02:34:12,503 Æ, mikla Móðir. 2076 02:34:12,669 --> 02:34:13,754 Nei, mikla Móðir. 2077 02:34:14,588 --> 02:34:16,173 Ég bið þig. 2078 02:34:17,758 --> 02:34:19,218 Sonur minn. 2079 02:34:19,343 --> 02:34:20,844 Sonur minn. 2080 02:34:20,969 --> 02:34:21,929 Nei! 2081 02:34:27,851 --> 02:34:29,353 Sonur minn! 2082 02:34:32,856 --> 02:34:34,274 Nei! 2083 02:34:36,026 --> 02:34:37,611 Nei! 2084 02:34:38,278 --> 02:34:40,489 Heyrirðu í mér, undirliðþjálfi? 2085 02:34:42,658 --> 02:34:45,369 Já, ég held að þú heyrir í mér. 2086 02:34:46,328 --> 02:34:47,579 Ég náði dætrum þínum. 2087 02:34:50,290 --> 02:34:51,708 Sami samningur og áður. 2088 02:34:53,335 --> 02:34:54,336 Þig fyrir þær. 2089 02:34:55,546 --> 02:34:57,297 Nei! 2090 02:34:59,675 --> 02:35:01,134 Hvar eru systur þínar? 2091 02:35:03,095 --> 02:35:04,596 Hvar eru systur þínar? 2092 02:35:05,514 --> 02:35:06,515 Ég veit það ekki. 2093 02:35:06,682 --> 02:35:07,850 Hvar? -Á skipinu. 2094 02:35:08,016 --> 02:35:09,810 Þær eru bundnar á skipinu. 2095 02:35:09,977 --> 02:35:11,186 Við mánalaugina. 2096 02:35:11,812 --> 02:35:13,939 Við brunninn, miðskips. 2097 02:35:14,064 --> 02:35:14,940 Hvað segirðu? 2098 02:35:15,399 --> 02:35:16,567 Komdu, ég skal sýna þér. 2099 02:35:17,192 --> 02:35:18,110 Komdu. 2100 02:35:18,193 --> 02:35:18,819 Ég sýni þér það. 2101 02:35:18,902 --> 02:35:20,237 Svaraðu mér, undirliðþjálfi. 2102 02:35:20,404 --> 02:35:21,947 Z, upp. -Ég þarf svör. 2103 02:35:22,114 --> 02:35:23,657 Annars verða afleiðingar. 2104 02:35:24,658 --> 02:35:25,659 Ég heyri í þér. 2105 02:35:26,785 --> 02:35:27,786 Komdu. -Komdu! 2106 02:35:27,953 --> 02:35:30,205 Komdu, við verðum að fara. 2107 02:35:30,581 --> 02:35:31,915 Nei! -Komdu. 2108 02:35:32,082 --> 02:35:34,877 Hlustaðu. Hlustaðu á mig. 2109 02:35:37,880 --> 02:35:38,672 Hlustaðu á mig. 2110 02:35:38,755 --> 02:35:40,007 Þau náðu dætrum okkar. 2111 02:35:40,174 --> 02:35:41,425 Þau náðu dætrum okkar. 2112 02:35:44,678 --> 02:35:46,889 Ég þarfnast þín hjá mér. 2113 02:35:48,098 --> 02:35:49,641 Þú verður að vera sterk. 2114 02:35:50,184 --> 02:35:51,602 Undir eins. 2115 02:35:51,768 --> 02:35:52,978 Sterkt hjarta. 2116 02:35:54,396 --> 02:35:55,647 Sterkt hjarta. 2117 02:36:09,286 --> 02:36:10,621 Sækjum dætur okkar. 2118 02:36:25,594 --> 02:36:27,095 Bíddu hjá bróður þínum. 2119 02:36:27,638 --> 02:36:29,056 Ég vil fara með ykkur. 2120 02:36:32,059 --> 02:36:33,060 Þú hefur gert nóg. 2121 02:36:33,227 --> 02:36:34,269 Pabbi... 2122 02:36:39,066 --> 02:36:40,067 Ekki skjóta. 2123 02:36:41,360 --> 02:36:42,361 Komdu. 2124 02:36:43,403 --> 02:36:44,404 Hann kemur. 2125 02:36:46,281 --> 02:36:47,199 Allt í lagi. Áfram. 2126 02:36:49,660 --> 02:36:50,786 Tökum hann. 2127 02:36:50,911 --> 02:36:52,120 Til þess komum við. 2128 02:36:57,334 --> 02:36:58,335 Vertu hjá honum. 2129 02:36:58,877 --> 02:36:59,962 Nei... 2130 02:37:00,796 --> 02:37:02,130 Verið vel á verði. 2131 02:37:23,527 --> 02:37:24,152 Áfram. 2132 02:37:32,619 --> 02:37:33,620 Hvar eru þær? 2133 02:37:33,787 --> 02:37:34,496 Á miðþilfarinu. 2134 02:37:34,621 --> 02:37:35,539 Þar sem kafbátarnir fara út. 2135 02:37:35,706 --> 02:37:37,124 Eins og laug í miðjunni. 2136 02:37:38,083 --> 02:37:39,209 Við framhandriðið. 2137 02:37:41,795 --> 02:37:42,796 Nei. Bíddu hér. 2138 02:37:45,966 --> 02:37:47,134 Svaraðu, undirliðþjálfi. 2139 02:37:48,093 --> 02:37:49,178 Skipið sekkur... 2140 02:37:49,344 --> 02:37:50,512 og dætur þínar með. 2141 02:37:52,264 --> 02:37:53,849 Sonur þinn þurfti ekki að deyja. 2142 02:37:54,266 --> 02:37:55,934 Það skrifast á þig. 2143 02:38:03,108 --> 02:38:05,944 Þú getur ekki tryggt öryggi fjölskyldunnar. 2144 02:38:08,322 --> 02:38:10,032 Aðeins ein leið til að vernda þau. 2145 02:38:13,911 --> 02:38:15,913 Ljúkum þessu af áður en þú 2146 02:38:16,038 --> 02:38:16,955 missir annað barn. 2147 02:38:28,717 --> 02:38:29,843 Beygðu þig! 2148 02:39:12,261 --> 02:39:13,345 Hverjir féllu? -Zdinarsik? 2149 02:39:13,470 --> 02:39:14,513 Látið í ykkur heyra! 2150 02:39:14,680 --> 02:39:15,430 Í lagi! 2151 02:39:16,723 --> 02:39:18,100 Prager. Heyrirðu? 2152 02:39:20,143 --> 02:39:21,144 Lítið upp! 2153 02:39:30,404 --> 02:39:31,405 Áfram! 2154 02:39:33,949 --> 02:39:34,950 Vinstri. Áfram! 2155 02:39:35,659 --> 02:39:36,827 Hægri, umkringjum hana. 2156 02:39:37,286 --> 02:39:38,161 Hver sér hana? 2157 02:40:23,665 --> 02:40:24,416 MaJake. 2158 02:40:31,089 --> 02:40:32,216 Þetta er mamma! 2159 02:40:38,680 --> 02:40:39,806 Það er rétt. 2160 02:40:40,182 --> 02:40:42,100 Þau koma og drepa þig. 2161 02:41:32,943 --> 02:41:33,944 Pabbi! Pabbi. 2162 02:41:37,322 --> 02:41:38,574 Hvar er systir þín? 2163 02:41:38,699 --> 02:41:39,366 Hvar er hún? 2164 02:41:39,533 --> 02:41:40,993 Hún er þarna. 2165 02:41:41,451 --> 02:41:42,452 Vertu fyrir aftan mig. 2166 02:41:47,749 --> 02:41:48,709 Kiri! 2167 02:41:49,960 --> 02:41:51,461 Tíminn er á þrotum. 2168 02:41:53,255 --> 02:41:56,216 Þú misstir eitt barn í dag. Viltu missa annað? 2169 02:41:57,092 --> 02:41:58,427 Ekki láta á mig reyna! 2170 02:42:00,220 --> 02:42:01,680 Dreptu hann, pabbi! 2171 02:42:04,516 --> 02:42:05,517 Fleygðu vopnunum. 2172 02:42:05,601 --> 02:42:06,226 Ekki. 2173 02:42:06,351 --> 02:42:06,977 Ekki gera það. 2174 02:42:07,060 --> 02:42:07,895 Slepptu þeim! 2175 02:42:10,314 --> 02:42:11,315 Sparkaðu þeim. 2176 02:42:13,525 --> 02:42:14,193 Gerðu það! 2177 02:42:17,362 --> 02:42:18,405 Nei. 2178 02:42:20,240 --> 02:42:21,241 Handjárnaðu þig. 2179 02:42:21,408 --> 02:42:22,826 Nei, ekki meiða hana. 2180 02:42:22,993 --> 02:42:23,994 Stattu kyrr! 2181 02:42:24,828 --> 02:42:26,413 Ekki! -Vertu kyrr! 2182 02:42:26,496 --> 02:42:27,372 Ekki skrefi nær. 2183 02:42:28,165 --> 02:42:29,875 Handjárnaðu þig, strax. 2184 02:42:30,083 --> 02:42:32,127 Mannhelvíti. 2185 02:42:32,294 --> 02:42:33,795 Gerðu það, ekki meiða hana. 2186 02:42:37,007 --> 02:42:38,217 Slepptu. 2187 02:42:39,176 --> 02:42:40,177 Eða ég sker. 2188 02:42:42,763 --> 02:42:44,890 Heldurðu að mér sé ekki sama um þennan krakka? 2189 02:42:46,225 --> 02:42:47,226 Ég á hann ekki. 2190 02:42:48,060 --> 02:42:49,853 Hann er af annarri tegund. 2191 02:42:50,646 --> 02:42:52,147 Gerðu það... 2192 02:42:52,272 --> 02:42:53,023 ekki meiða hana. 2193 02:42:53,190 --> 02:42:54,691 Slepptu henni. 2194 02:42:54,858 --> 02:42:55,859 Ekki. -Gerðu það! 2195 02:42:56,026 --> 02:42:56,652 Ekki drepa hann. 2196 02:42:56,777 --> 02:42:57,569 Hlustaðu! 2197 02:42:57,736 --> 02:42:59,196 Slepptu. Ekki meiða hana. 2198 02:42:59,404 --> 02:43:00,864 Mamma, ekki drepa hann. 2199 02:43:01,615 --> 02:43:03,909 Sonur fyrir son. 2200 02:43:06,119 --> 02:43:07,371 Ekki meiða hana. 2201 02:43:09,706 --> 02:43:10,916 Ég sker. 2202 02:43:11,083 --> 02:43:12,334 Slepptu henni bara. 2203 02:43:12,417 --> 02:43:13,043 Allt í lagi? 2204 02:43:13,126 --> 02:43:13,836 Slepptu henni. 2205 02:43:16,046 --> 02:43:16,880 Nei! 2206 02:43:26,181 --> 02:43:28,433 Kiri... Kiri. 2207 02:43:35,274 --> 02:43:36,275 Spider. 2208 02:43:37,150 --> 02:43:37,776 Spider. 2209 02:43:37,901 --> 02:43:38,986 Komdu þeim burt. 2210 02:43:39,444 --> 02:43:40,070 Áfram. 2211 02:43:40,571 --> 02:43:41,446 Komið. Tuk. 2212 02:43:41,572 --> 02:43:43,365 Þú átt inni dráp hjá mér. 2213 02:43:44,992 --> 02:43:45,617 Mamma. 2214 02:43:45,701 --> 02:43:46,618 Mamma. -Komdu. 2215 02:43:46,785 --> 02:43:47,744 Komdu. 2216 02:43:47,828 --> 02:43:48,620 Gerðu það. 2217 02:43:48,745 --> 02:43:49,371 Mamma. 2218 02:43:49,872 --> 02:43:51,373 Ferð þú nokkuð, Jake? 2219 02:43:52,165 --> 02:43:53,166 Vitandi af mér. 2220 02:43:54,418 --> 02:43:56,503 Þú veist að ég hætti aldrei. 2221 02:43:56,879 --> 02:43:58,172 Ég elti þig uppi 2222 02:43:58,338 --> 02:44:01,049 og ég drep alla fjölskylduna þína. 2223 02:44:02,092 --> 02:44:03,010 Pabbi... 2224 02:44:05,220 --> 02:44:06,138 Klárum þetta. 2225 02:44:16,899 --> 02:44:17,900 Jake! 2226 02:44:22,196 --> 02:44:23,280 Það nálgast! -Til baka. 2227 02:44:23,447 --> 02:44:24,656 Aftur í skipið. 2228 02:44:24,823 --> 02:44:25,824 Syntu, Tuk. 2229 02:44:28,994 --> 02:44:29,953 Haldið hópinn. 2230 02:44:30,204 --> 02:44:31,205 Áfram. -Haldið hópinn. 2231 02:44:33,832 --> 02:44:34,458 Tuk! 2232 02:44:35,792 --> 02:44:36,668 Taktu í höndina! 2233 02:44:36,793 --> 02:44:37,461 Haldið ykkur! 2234 02:44:40,797 --> 02:44:41,882 Mamma! 2235 02:44:43,550 --> 02:44:44,426 Komdu. -Nei. 2236 02:44:44,593 --> 02:44:45,469 Við verðum að fara. 2237 02:44:45,594 --> 02:44:46,220 Nei! 2238 02:44:49,473 --> 02:44:50,933 Áfram! Klifraðu! 2239 02:44:51,391 --> 02:44:52,392 Kiri. Áfram! 2240 02:44:53,560 --> 02:44:54,603 Áfram! 2241 02:44:55,354 --> 02:44:55,979 Mamma! 2242 02:44:56,104 --> 02:44:56,813 Syntu! 2243 02:44:57,189 --> 02:44:57,856 Áfram, Tuk. 2244 02:44:57,981 --> 02:44:58,607 Klifraðu. 2245 02:45:06,323 --> 02:45:06,990 Mamma. 2246 02:45:08,116 --> 02:45:09,117 Farðu! 2247 02:45:09,660 --> 02:45:10,661 Áfram, áfram! 2248 02:45:18,126 --> 02:45:19,294 Klifraðu lengra! 2249 02:45:23,841 --> 02:45:24,842 Ég held þér. 2250 02:45:27,177 --> 02:45:28,011 Taktu í höndina á mér! 2251 02:45:28,136 --> 02:45:28,804 Komdu! 2252 02:45:31,431 --> 02:45:32,224 Opnaðu! 2253 02:45:40,899 --> 02:45:41,525 Opnaðu! 2254 02:45:41,608 --> 02:45:42,234 Farðu frá. 2255 02:45:42,317 --> 02:45:42,943 Farðu frá. 2256 02:45:43,652 --> 02:45:44,653 Komdu. 2257 02:45:46,154 --> 02:45:46,864 Tuk! 2258 02:45:56,957 --> 02:45:57,875 Klifraðu! 2259 02:45:58,166 --> 02:45:59,126 Farðu! 2260 02:46:01,378 --> 02:46:02,087 Klifraðu! 2261 02:46:02,462 --> 02:46:03,088 Áfram! 2262 02:46:03,922 --> 02:46:04,715 Upp með þig! 2263 02:46:10,512 --> 02:46:11,513 Skipinu hvolfir! 2264 02:46:11,889 --> 02:46:12,514 Áfram. 2265 02:46:12,598 --> 02:46:13,348 Allt í lagi. 2266 02:46:15,893 --> 02:46:16,977 Nei! 2267 02:46:17,436 --> 02:46:18,562 Mamma! 2268 02:46:26,695 --> 02:46:27,696 Kiri! 2269 02:46:27,821 --> 02:46:28,530 Haltu áfram! 2270 02:46:32,242 --> 02:46:33,243 Þessa leið! 2271 02:46:33,744 --> 02:46:34,411 Allt í lagi. 2272 02:46:34,578 --> 02:46:35,204 Áfram! 2273 02:46:39,333 --> 02:46:41,335 Opnaðu! Opnaðu! 2274 02:46:43,295 --> 02:46:44,379 Mamma! 2275 02:46:47,424 --> 02:46:48,425 Komdu! 2276 02:46:57,976 --> 02:46:58,977 Farðu, Tuk! 2277 02:47:01,063 --> 02:47:02,064 Engin undankomuleið! 2278 02:47:04,358 --> 02:47:05,442 Verum saman. 2279 02:47:05,609 --> 02:47:06,985 Já. -Verum saman. 2280 02:47:07,152 --> 02:47:08,153 Já. 2281 02:47:37,099 --> 02:47:38,308 Mikla móðir! 2282 02:47:38,433 --> 02:47:39,810 Hjálpaðu okkur! 2283 02:48:22,644 --> 02:48:23,645 Kiri! 2284 02:48:44,208 --> 02:48:44,833 Brói! 2285 02:48:45,792 --> 02:48:46,710 Mamma og pabbi 2286 02:48:46,835 --> 02:48:47,544 eru niðri. 2287 02:48:47,669 --> 02:48:48,295 Í skipinu. 2288 02:48:48,462 --> 02:48:49,505 Náið taki. 2289 02:48:50,297 --> 02:48:51,298 Svona. Af stað! 2290 02:49:19,034 --> 02:49:20,035 Allt í lagi. 2291 02:49:47,855 --> 02:49:48,856 Jake! 2292 02:50:25,601 --> 02:50:26,268 Pabbi. 2293 02:50:31,440 --> 02:50:32,441 Andskotinn! 2294 02:50:47,206 --> 02:50:48,957 Koma svo, mannhelvíti! 2295 02:50:49,166 --> 02:50:50,083 Andaðu, pabbi. 2296 02:50:50,292 --> 02:50:51,126 Neteyam? 2297 02:50:51,919 --> 02:50:52,920 Nei, þetta er Lo'ak. 2298 02:50:54,338 --> 02:50:55,339 Ó, Lo'ak. 2299 02:50:56,632 --> 02:50:57,633 Fyrirgefðu, herra. 2300 02:50:58,133 --> 02:50:59,843 Dauði Neteyams var mín sök. 2301 02:51:00,052 --> 02:51:01,053 Einbeittu þér 2302 02:51:01,178 --> 02:51:02,262 að stað og stund. 2303 02:51:21,532 --> 02:51:22,658 Það flæðir inn. 2304 02:51:22,824 --> 02:51:23,825 Flýtum okkur. 2305 02:51:23,992 --> 02:51:25,077 Komdu, pabbi. 2306 02:51:32,793 --> 02:51:34,336 Ratarðu út? 2307 02:51:34,753 --> 02:51:37,464 Ég held það en þú þarft að draga andann djúpt. 2308 02:51:37,631 --> 02:51:39,174 Ég get það ekki. 2309 02:51:39,716 --> 02:51:41,093 Þú getur það. 2310 02:51:41,218 --> 02:51:41,844 Nei. 2311 02:51:41,969 --> 02:51:43,011 Farðu strax. 2312 02:51:43,512 --> 02:51:45,055 Ég missi þig ekki líka, pabbi. 2313 02:51:45,222 --> 02:51:45,889 Gerðu það. 2314 02:51:50,394 --> 02:51:51,979 Mamma, ég er hrædd. 2315 02:51:53,480 --> 02:51:54,481 Allt í lagi. 2316 02:51:55,315 --> 02:51:56,358 Vertu nálægt mér. 2317 02:51:57,317 --> 02:51:58,360 Vertu hjá mömmu. 2318 02:52:00,946 --> 02:52:01,947 Allt í lagi. 2319 02:52:18,630 --> 02:52:20,465 Hægðu bara á hjartslættinum. 2320 02:52:20,924 --> 02:52:22,092 Vertu mjög rólegur. 2321 02:52:23,427 --> 02:52:24,678 Andaðu héðan. 2322 02:52:24,845 --> 02:52:26,430 Hey, andaðu héðan. 2323 02:52:39,985 --> 02:52:41,320 Vegur vatnsins hefur 2324 02:52:41,445 --> 02:52:42,738 hvorki upphaf né endi. 2325 02:52:45,449 --> 02:52:47,492 Hafið er allt í kringum þig og hið innra. 2326 02:52:49,119 --> 02:52:50,329 Hafið er heimili þitt 2327 02:52:50,454 --> 02:52:52,789 fyrir fæðingu þína og eftir dauða þinn. 2328 02:52:58,003 --> 02:53:00,881 Hafið gefur og hafið tekur. 2329 02:53:02,132 --> 02:53:04,176 Vatnið tengir allt saman. 2330 02:53:06,345 --> 02:53:07,888 Líf og dauða. 2331 02:53:09,723 --> 02:53:12,017 Myrkur og ljós. 2332 02:53:35,290 --> 02:53:36,124 Hæ. -Kiri! 2333 02:53:36,291 --> 02:53:37,251 Kiri. 2334 02:53:37,417 --> 02:53:39,419 Þetta blessast allt, litla systir. 2335 02:53:39,753 --> 02:53:40,587 Mamma. 2336 02:53:40,712 --> 02:53:42,089 Ég gef þér þetta. 2337 02:53:47,135 --> 02:53:48,011 Það hjálpar þér. 2338 02:53:49,596 --> 02:53:50,556 Þú getur þetta. 2339 02:53:52,391 --> 02:53:53,600 Treystu mér. 2340 02:53:54,226 --> 02:53:55,185 Róaðu hjartað. 2341 02:53:57,563 --> 02:53:58,564 Andaðu djúpt. 2342 02:54:02,568 --> 02:54:03,569 Síðasti andardráttur. 2343 02:54:08,615 --> 02:54:09,616 Fylgið mér. 2344 02:55:25,943 --> 02:55:27,194 Haltu þér fast. 2345 02:55:27,319 --> 02:55:28,237 Andaðu bara. 2346 02:55:28,904 --> 02:55:29,738 Andaðu bara. 2347 02:55:34,326 --> 02:55:35,327 Þakka þér fyrir. 2348 02:55:44,336 --> 02:55:45,838 Ég sé þig... 2349 02:55:46,004 --> 02:55:46,797 sonur. 2350 02:55:49,466 --> 02:55:50,300 MaJake! 2351 02:55:51,718 --> 02:55:52,845 Pabbi! -Mamma! 2352 02:55:53,011 --> 02:55:54,221 Pabbi, pabbi. 2353 02:55:55,722 --> 02:55:56,390 Komið. 2354 02:55:58,934 --> 02:56:00,102 Hérna. 2355 02:56:06,441 --> 02:56:07,442 Bróðir. 2356 02:56:16,869 --> 02:56:18,787 Sullyar standa saman. 2357 02:56:21,123 --> 02:56:22,666 Það var helsti veikleikinn 2358 02:56:24,042 --> 02:56:25,502 og helsti styrkur okkar. 2359 02:56:27,504 --> 02:56:29,256 Þakka þér fyrir, mikla Móðir. 2360 02:56:29,965 --> 02:56:30,966 Þakka þér fyrir. 2361 02:57:10,297 --> 02:57:11,298 Förum héðan. 2362 02:57:17,930 --> 02:57:18,931 Sonur. 2363 02:57:21,183 --> 02:57:22,184 Komdu með mér. 2364 02:57:26,939 --> 02:57:27,940 Spider! 2365 02:58:02,266 --> 02:58:03,183 Apadrengur! 2366 02:58:07,855 --> 02:58:09,064 Spider. 2367 02:58:16,405 --> 02:58:17,573 Ertu ómeiddur? -Já. 2368 02:58:21,785 --> 02:58:22,786 Komdu hingað. 2369 02:58:25,789 --> 02:58:27,958 Sonur fyrir son. 2370 02:58:44,725 --> 02:58:46,977 Hver söngfesti þarfnast lokaperlu. 2371 02:59:12,169 --> 02:59:14,004 Faðirinn verndar. 2372 02:59:15,339 --> 02:59:16,840 Það gefur honum tilgang. 2373 02:59:45,202 --> 02:59:47,663 Fólkið segir að öll orka sé fengin að láni. 2374 02:59:50,499 --> 02:59:52,376 Dag einn þarf að skila henni. 2375 03:00:06,223 --> 03:00:07,891 Eywa geymir 2376 03:00:08,100 --> 03:00:09,518 öll börnin sín í hjarta sér. 2377 03:00:11,478 --> 03:00:12,771 Ekkert glatast. 2378 03:00:16,108 --> 03:00:17,109 Neteyam! 2379 03:00:17,734 --> 03:00:18,944 Neteyam! 2380 03:00:39,006 --> 03:00:40,257 Fjölskyldan og ég... 2381 03:00:41,383 --> 03:00:42,426 förum á morgun. 2382 03:00:43,177 --> 03:00:44,303 Sem lengst héðan. 2383 03:00:45,721 --> 03:00:47,431 Sonur þinn er hjá forfeðrum okkar. 2384 03:00:48,724 --> 03:00:51,393 Þið eruð orðin Metkayina núna. 2385 03:00:57,107 --> 03:00:58,525 Þá var það ljóst. 2386 03:01:00,527 --> 03:01:01,945 Nú erum við sjávarfólk. 2387 03:01:04,489 --> 03:01:06,408 Þetta er heimilið okkar. 2388 03:02:06,969 --> 03:02:07,970 Pabbi! 2389 03:02:08,846 --> 03:02:09,847 Sjáðu hvað ég veiddi! 2390 03:02:10,639 --> 03:02:11,640 Ja hérna. 2391 03:02:12,933 --> 03:02:13,976 Þessi er stór. 2392 03:02:14,643 --> 03:02:16,311 Hann var þarna. 2393 03:02:16,436 --> 03:02:17,062 Við steinana. 2394 03:02:19,273 --> 03:02:20,524 Eins og þú sagðir. 2395 03:02:24,403 --> 03:02:25,529 Hvað er að, pabbi? 2396 03:02:27,072 --> 03:02:28,073 Hví græturðu? 2397 03:02:30,367 --> 03:02:32,953 Ég er svo ánægður að sjá þig, vinur. 2398 03:02:34,580 --> 03:02:35,914 Ég er ánægður að sjá þig. 2399 03:02:38,667 --> 03:02:39,293 Hérna. 2400 03:02:39,418 --> 03:02:40,169 Þú skalt prófa. 2401 03:02:42,671 --> 03:02:43,672 Allt í lagi. 2402 03:02:45,424 --> 03:02:46,758 Eru einhverjir eftir? 2403 03:02:46,925 --> 03:02:47,926 Kannski. 2404 03:02:54,600 --> 03:02:56,351 Já! Sástu þetta? 2405 03:03:03,984 --> 03:03:05,277 Ég skil þetta núna. 2406 03:03:06,236 --> 03:03:08,238 Ég bjarga fjölskyldunni ekki með flótta. 2407 03:03:09,406 --> 03:03:10,449 Þetta er heimilið okkar. 2408 03:03:11,450 --> 03:03:13,035 Þetta er vígið okkar. 2409 03:03:14,411 --> 03:03:16,496 Hér verðum við að verjast. 2410 03:12:29,383 --> 03:12:31,385 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen