1 00:00:41,880 --> 00:00:44,110 Það mætti kalla mig framandi veru. 2 00:00:44,360 --> 00:00:47,716 Samkvæmt Útlendingastofnun er ég ólöglegur innflytjandi. 3 00:00:50,440 --> 00:00:52,556 Foreldrar mínir kynntust í háskóla St. Pétursborgar 4 00:00:52,800 --> 00:00:54,711 þar sem hann kenndi stjarneðlisfræði 5 00:00:55,400 --> 00:00:57,596 og hún kenndi nytjastærðfræði. 6 00:00:58,160 --> 00:01:01,630 Mamma féll fyrir honum þegar hún fann hann næstum gaddfreðinn 7 00:01:01,880 --> 00:01:04,554 við bakka Nevu, þar sem hann mændi upp til stjarnanna. 8 00:01:05,640 --> 00:01:07,597 Hvað í ósköpunum ertu að gera? 9 00:01:08,000 --> 00:01:09,673 Er þetta ekki stórkostlegt? 10 00:01:11,360 --> 00:01:14,591 Í kvöld er himinninn fullur af kraftaverkum. 11 00:01:16,320 --> 00:01:17,754 Mamma talar ekki mikið 12 00:01:18,000 --> 00:01:19,149 um þessa tíma. 13 00:01:19,640 --> 00:01:22,917 Nino frænka sagði mér frá föður mínum. -Max... 14 00:01:23,200 --> 00:01:23,996 Hann hét 15 00:01:24,240 --> 00:01:25,275 Maximilian Jones. 16 00:01:25,560 --> 00:01:27,597 Sonur ensks erindreka. 17 00:01:27,840 --> 00:01:30,753 Hann sá alltaf það besta í fari annarra. 18 00:01:31,560 --> 00:01:33,358 Nú er komið að mér. 19 00:01:34,960 --> 00:01:37,236 Ég hugsa hvort það sem kom fyrir þau hafi breytt mér 20 00:01:37,480 --> 00:01:39,039 úr manneskju sem sá það besta 21 00:01:39,320 --> 00:01:40,754 Í fari annarra 22 00:01:41,240 --> 00:01:43,197 í manneskju sem býst alltaf við því versta. 23 00:01:44,080 --> 00:01:46,037 Hvernig líður Jupiter? 24 00:01:46,360 --> 00:01:47,998 Hvernig líður barninu mínu? 25 00:01:48,480 --> 00:01:51,552 Við nefnum ekki barnið eftir plánetu. 26 00:01:52,160 --> 00:01:54,629 Ekki bara plánetu heldur aðalplánetunni. 27 00:01:54,920 --> 00:01:58,914 Stærstu og fallegustu plánetu sólkerfisins. 28 00:01:59,520 --> 00:02:03,559 Hún er Jupiter okkar. 29 00:02:03,960 --> 00:02:06,679 Fyrr skal ég dauð liggja en að skíra hana Jupiter. 30 00:02:10,960 --> 00:02:12,234 Bráðum lærirðu það 31 00:02:12,520 --> 00:02:15,911 að móðir þín getur verið ótrúlega ósanngjörn. 32 00:02:16,720 --> 00:02:17,551 En til allrar hamingju 33 00:02:17,800 --> 00:02:21,794 er hún ennþá viðkvæm fyrir sérstakri náðargáfu föður þíns. 34 00:02:23,760 --> 00:02:25,114 Þokkanum. 35 00:02:30,680 --> 00:02:31,556 Ekki gera okkur mein. 36 00:02:32,560 --> 00:02:34,312 Hvar eru peningarnir, tík? 37 00:02:38,240 --> 00:02:39,150 Förum héðan. 38 00:02:39,760 --> 00:02:40,397 Nei, 39 00:02:40,680 --> 00:02:42,079 ekki taka stjörnusjónaukann. 40 00:02:42,320 --> 00:02:43,071 Ekki taka stjörnusjónaukann. 41 00:02:48,120 --> 00:02:49,190 Hjálp. 42 00:02:50,200 --> 00:02:52,237 Max. Max. 43 00:03:06,880 --> 00:03:08,632 Ekki yfirgefa okkur. 44 00:03:14,280 --> 00:03:15,111 Í sorginni 45 00:03:15,360 --> 00:03:18,557 ýtti mamma öllum frá sér nema systur sinni. 46 00:03:23,040 --> 00:03:25,236 Einhvers staðar úti á miðju Atlantshafi 47 00:03:25,480 --> 00:03:27,756 ýtti hún mér út úr sér. 48 00:03:35,040 --> 00:03:36,951 Ég fæddist landlaus. 49 00:03:37,200 --> 00:03:38,520 Heimilislaus. 50 00:03:39,000 --> 00:03:39,990 Föðurlaus. 51 00:03:45,360 --> 00:03:46,350 En ég fæddist 52 00:03:46,600 --> 00:03:48,193 í Ljónsmerkinu 53 00:03:51,640 --> 00:03:55,599 með Jupiter rísandi í 23 gráðum. 54 00:03:57,720 --> 00:03:59,358 Samkvæmt frænku 55 00:03:59,600 --> 00:04:03,150 þýðir það að mér séu ætluð stórvirki 56 00:04:03,400 --> 00:04:07,394 og að mér takist að finna einu sönnu ástina mína. 57 00:04:10,160 --> 00:04:11,514 Jupiter? 58 00:04:11,800 --> 00:04:12,676 Ég er að koma. 59 00:04:12,920 --> 00:04:14,718 Ertu búin með baðherbergið? -Ekki ennþá. 60 00:04:15,440 --> 00:04:16,839 Við eistun á Stalín. 61 00:04:17,080 --> 00:04:17,672 Það er 62 00:04:17,920 --> 00:04:19,831 annað hús eftir. -Ég verð snögg. 63 00:04:21,000 --> 00:04:23,230 Gallinn við stjörnuspeki? 64 00:04:25,560 --> 00:04:28,120 Algjört kjaftæði. 65 00:05:20,920 --> 00:05:23,480 Hvað kallaðist þessi pláneta? 66 00:05:23,760 --> 00:05:26,070 Zalintyre, held ég. 67 00:05:27,120 --> 00:05:28,519 Hefurðu orðið vitni að uppskeru? 68 00:05:29,200 --> 00:05:32,158 Nei, aldrei. 69 00:05:32,760 --> 00:05:35,115 Ég hef heyrt að þau finni ekki fyrir þessu. 70 00:05:35,680 --> 00:05:38,240 Mér skilst að þetta sé mannúðlega gert. 71 00:05:38,520 --> 00:05:42,514 Löggæslumenn og umsjónarmenn tryggja að allt fari fram samkvæmt reglum 72 00:05:43,160 --> 00:05:44,753 en þetta getur 73 00:05:45,000 --> 00:05:45,831 fengið á mann. 74 00:05:46,280 --> 00:05:48,510 Nú hljómarðu eins og mamma. 75 00:05:50,520 --> 00:05:52,591 Flest þeirra lifðu ömurlegu lífi 76 00:05:52,840 --> 00:05:55,036 svo við gerðum þeim Í raun góðverk. 77 00:05:55,360 --> 00:05:58,671 Balem, takk fyrir að svara. -Við vorum að dást 78 00:05:58,960 --> 00:06:01,270 að nýjasta afreki þínu. 79 00:06:01,520 --> 00:06:02,510 Vel gert, bróðir. 80 00:06:03,040 --> 00:06:04,155 Abrasax-veldið 81 00:06:04,400 --> 00:06:05,754 heldur áfram að blómstra 82 00:06:06,000 --> 00:06:07,832 þrátt fyrir sóunina á arfi þínum, bróðir. 83 00:06:08,640 --> 00:06:11,029 Ég verð að segja að það er hörmung að sjá þig. 84 00:06:11,280 --> 00:06:13,271 Fer velgengnin svona illa í þig? 85 00:06:14,200 --> 00:06:16,510 Þú lítur mjög vel út. 86 00:06:16,880 --> 00:06:19,633 Fara eintóm mistök svona vel í þig? 87 00:06:20,200 --> 00:06:24,080 Þú erfðir viðskiptavit mömmu en ég erfði hjartalag hennar. 88 00:06:24,360 --> 00:06:25,475 Hvað er eftir handa mér? 89 00:06:25,720 --> 00:06:26,676 Fegurð hennar. 90 00:06:26,920 --> 00:06:27,830 Lygari. 91 00:06:28,080 --> 00:06:29,070 Kímnigáfa hennar. 92 00:06:29,400 --> 00:06:31,232 Óheppni í ástum. 93 00:06:31,480 --> 00:06:32,754 Hrukkublætið hennar. 94 00:06:33,000 --> 00:06:35,355 Ef þetta verður enn ein líkræðan þín 95 00:06:35,600 --> 00:06:37,796 þarf ég að sinna mikilvægari málum. 96 00:06:38,080 --> 00:06:39,957 Afmælið hennar var nýlega. 97 00:06:40,200 --> 00:06:43,238 Ég varð tilfinninganæmur og fór í gegnum skjölin hennar. 98 00:06:43,480 --> 00:06:46,552 Þar fann ég lýsingu á plánetu sem hún sagði 99 00:06:46,840 --> 00:06:50,435 að væri sjaldgæfasta og fallegasta eign hennar. 100 00:06:51,760 --> 00:06:53,398 Mig minnir að hún hafi kallað hana... 101 00:06:54,000 --> 00:06:55,035 Jörð. 102 00:06:55,280 --> 00:06:57,874 Jörð. Var hún ekki hluti af arfinum þínum, bróðir? 103 00:06:59,960 --> 00:07:01,917 Lýsing hennar snerti við mér og ég var að hugsa 104 00:07:02,160 --> 00:07:04,879 hvort ég gæti fengið þig til að selja mér hana. 105 00:07:06,560 --> 00:07:07,311 Titus, 106 00:07:07,560 --> 00:07:09,551 þú hefur ekki skoðað skjölin vel. 107 00:07:09,800 --> 00:07:12,599 Plánetan er verðmætari en allar eigur þínar. 108 00:07:13,080 --> 00:07:17,119 Í alvöru? Ég vissi það ekki. 109 00:07:21,000 --> 00:07:21,592 Kalique. 110 00:07:22,000 --> 00:07:23,434 Balem. 111 00:07:52,080 --> 00:07:53,434 Farðu á fætur, Jupiter. 112 00:07:55,480 --> 00:07:56,879 Á fætur. 113 00:08:00,560 --> 00:08:03,029 Jupiter, helltu upp á kaffi. Drífðu þig. 114 00:08:03,280 --> 00:08:03,997 Koma svo. 115 00:08:04,240 --> 00:08:06,675 Ég hata lífið mitt. 116 00:08:11,960 --> 00:08:12,711 Fljót, 117 00:08:12,960 --> 00:08:14,280 við höfum ekki allan daginn. 118 00:08:20,760 --> 00:08:21,989 Drífðu þig, Jupiter. 119 00:08:22,280 --> 00:08:23,111 Þessi fer við hliðina 120 00:08:23,360 --> 00:08:24,316 á hinum. 121 00:08:25,240 --> 00:08:26,150 Jupiter, 122 00:08:26,440 --> 00:08:27,669 taktu ruslið þegar þú ert búin. 123 00:08:28,040 --> 00:08:30,759 Er baðherbergið tilbúið? -Nei. 124 00:08:37,960 --> 00:08:38,916 Jupiter. 125 00:08:39,240 --> 00:08:41,834 Ég hata lífið mitt. 126 00:09:04,640 --> 00:09:05,914 Fjandinn. 127 00:09:07,000 --> 00:09:08,593 Ég sagði það. 128 00:09:11,480 --> 00:09:12,754 VOPNAGREINING 129 00:09:13,000 --> 00:09:14,320 Lýkantant. 130 00:09:14,720 --> 00:09:17,678 Annar veiðimaður. -Fyrrverandi Herfylkismaður. 131 00:09:17,920 --> 00:09:19,433 Hann var flugkappi. 132 00:09:20,120 --> 00:09:21,519 Hvernig veistu það? 133 00:09:21,920 --> 00:09:22,876 Skórnir. 134 00:09:40,480 --> 00:09:42,869 Það var veiðimaður í Herfylkinu. 135 00:09:43,120 --> 00:09:43,996 Goðsögn. 136 00:09:44,400 --> 00:09:46,914 Hann gat rakið stakt gen í Hringiðunni. 137 00:09:47,440 --> 00:09:49,511 Sama hver eða hvað hann er 138 00:09:49,800 --> 00:09:51,598 þá hirðir hann verðlaunin okkar. 139 00:10:06,720 --> 00:10:08,154 FRJÓSEMISDEILD Sjúkragögn 140 00:10:24,200 --> 00:10:25,998 EGGAGJÖF: KATHERINE DUNLEWVY 141 00:11:53,840 --> 00:11:55,194 Þetta er hann. Það hlýtur að vera. 142 00:11:56,400 --> 00:11:58,471 Við ættum að vara Balem lávarð við. 143 00:11:58,720 --> 00:12:00,552 Við ættum að gera það... 144 00:12:02,520 --> 00:12:04,238 en treystirðu mér? 145 00:12:09,720 --> 00:12:11,791 Farðu varlega í þetta mál, Malidictes. 146 00:12:12,080 --> 00:12:13,753 Ég skil, lafði Kalique. 147 00:12:14,560 --> 00:12:17,598 Hvorki Balem né Titus má gruna aðild mína. 148 00:12:17,920 --> 00:12:19,638 Auðvitað, yðar hátign. 149 00:12:22,200 --> 00:12:24,555 Er veiðimönnunum treystandi? 150 00:12:24,960 --> 00:12:26,394 Traust er tálsýn. 151 00:12:26,680 --> 00:12:29,149 Ég trúi aðeins á gagnkvæma sérdrægni. 152 00:12:29,400 --> 00:12:32,518 Þau vilja annað líf og við getum útvegað það. 153 00:12:33,360 --> 00:12:34,873 Semdu um þetta. 154 00:13:42,480 --> 00:13:44,949 Velkominn aftur, Balem lávarður. 155 00:13:45,200 --> 00:13:47,555 Það er of langt síðan síðast. 156 00:13:48,280 --> 00:13:52,274 Ég fór ekki yfir þveran alheiminn fyrir fagurgalann þinn, Night. 157 00:13:52,720 --> 00:13:54,313 Auðvitað ekki, herra. 158 00:13:54,720 --> 00:13:56,631 Við höfum staðfest erfðamörkin. 159 00:13:57,320 --> 00:13:58,799 Óheppilegar fréttir. 160 00:14:00,720 --> 00:14:04,190 Mig grunar að Titus viti af endurfæðingunni. 161 00:14:04,600 --> 00:14:08,070 Njósnarar mínir hvísla en geta ekki staðfest það. 162 00:14:09,560 --> 00:14:11,870 Funduð þið erfðamörkin en ekki hana? 163 00:14:12,720 --> 00:14:13,949 Herra Tskalikan? 164 00:14:14,240 --> 00:14:17,596 Verðirnir röktu mörkin til læknastöðvar. 165 00:14:17,840 --> 00:14:20,150 Þeir kanna allar vísbendingar. 166 00:14:20,480 --> 00:14:23,154 Við fundum nafnið Dunlevy. 167 00:14:23,400 --> 00:14:25,311 Katherine Dunlevy. 168 00:14:26,240 --> 00:14:29,312 Ég vil að þið finnið fröken Dunlevy 169 00:14:29,960 --> 00:14:31,917 og ég vil að þið drepið hana. 170 00:14:32,920 --> 00:14:35,196 Svartur? Klassískur? 171 00:14:35,440 --> 00:14:36,555 Nýtískulegur? Nei. 172 00:14:36,800 --> 00:14:38,359 Ég er búin, Katherine. 173 00:14:38,960 --> 00:14:40,758 Jupiter, hjálpaðu mér. 174 00:14:41,000 --> 00:14:41,671 Vá... 175 00:14:41,920 --> 00:14:42,716 Hvert er tilefnið? 176 00:14:42,960 --> 00:14:44,951 Austin Davis býður mér í mat. 177 00:14:45,200 --> 00:14:47,430 Hann gæti borið upp bónorðið. 178 00:14:47,680 --> 00:14:48,590 Viltu giftast honum? 179 00:14:48,840 --> 00:14:52,071 Hann er áttundi ríkasti piparsveinn landsins undir þrítugu, 180 00:14:52,360 --> 00:14:53,998 talar kínversku og þýsku 181 00:14:54,280 --> 00:14:56,556 og var varamaður í Olympíuliðinu í krullu. 182 00:14:57,360 --> 00:14:58,589 Frábær ferilskrá. 183 00:14:58,840 --> 00:15:01,673 Er þetta ekki algjört Öskubuskuævintýri? 184 00:15:01,960 --> 00:15:02,995 Einmitt. 185 00:15:03,240 --> 00:15:06,153 Af hverju er mér þá flökurt? Almáttugur. 186 00:15:07,640 --> 00:15:09,870 Ég man ekki til þess að Öskubuska hafi gubbað. 187 00:15:10,120 --> 00:15:12,873 Mig minnir að hún hafi dansað við mýsnar. 188 00:15:15,040 --> 00:15:16,155 Hefurðu einhvern 189 00:15:16,400 --> 00:15:18,869 tíma verið ástfangin, Jupiter? 190 00:15:20,000 --> 00:15:23,630 Mamma segir að ástin sé ævintýri fyrir litlar stelpur. 191 00:15:24,240 --> 00:15:25,275 Þetta eru bara 192 00:15:25,560 --> 00:15:28,951 hvatir og skuldbindingar. 193 00:15:29,200 --> 00:15:31,111 Það er ansi gróft. 194 00:15:31,400 --> 00:15:32,276 Á ég að ráðleggja þér? 195 00:15:32,520 --> 00:15:34,193 Já. -Ef hann 196 00:15:34,440 --> 00:15:35,475 elskar þig Í raun og veru 197 00:15:35,720 --> 00:15:39,076 skilur hann að þetta sé yfirþyrmandi 198 00:15:39,320 --> 00:15:40,674 og að þú þurfir lengri tíma. 199 00:15:41,040 --> 00:15:43,031 Já, það er vit í því. 200 00:15:43,280 --> 00:15:44,190 Í hverju á ég að fara? 201 00:15:45,360 --> 00:15:46,156 Einhverju sem 202 00:15:46,400 --> 00:15:50,075 minnir hann á eftir hverju hann bíður. Eins og þessum rauða McQuen 203 00:15:51,040 --> 00:15:53,156 eða litla Ricci. 204 00:16:00,960 --> 00:16:02,280 Je minn. 205 00:16:21,000 --> 00:16:22,832 Katherine? Er allt í lagi? 206 00:16:23,120 --> 00:16:24,315 Já, nei, allt í góðu. 207 00:16:24,560 --> 00:16:26,437 Ég kem eftir augnablik. 208 00:16:42,880 --> 00:16:46,760 Ég fékk verkbeiðni fyrir eina hæð á miðvikudaginn. 209 00:16:47,000 --> 00:16:48,832 Dagurinn er fullbókaður. Þrjú heimili. 210 00:16:49,400 --> 00:16:50,515 Takið fjögur. 211 00:16:51,720 --> 00:16:53,393 Við erum ekki skepnur. 212 00:16:53,640 --> 00:16:55,950 Hér tölum við ensku. - Talaðu eins og þú vilt. 213 00:16:56,240 --> 00:16:57,469 Þú hljómar eins og Stalín. 214 00:16:58,760 --> 00:16:59,830 Er ég Stalín? 215 00:17:00,120 --> 00:17:01,110 Viltu ekki peningana? 216 00:17:01,360 --> 00:17:03,397 Gleb og félagar geta séð um þetta. 217 00:17:03,840 --> 00:17:04,671 Gott, 218 00:17:04,960 --> 00:17:06,155 þakka þér fyrir. 219 00:17:06,440 --> 00:17:07,430 Við tökum þetta. 220 00:17:07,960 --> 00:17:10,395 Kemur á óvart. - Talandi um seðla, 221 00:17:10,640 --> 00:17:12,677 ég var að velta fyrir mér... -Lof mér að giska. 222 00:17:13,000 --> 00:17:16,914 Fyrirframgreiðslu? Fyrir hverju núna? Skóm? 223 00:17:17,160 --> 00:17:18,230 Nýjum síma? 224 00:17:19,200 --> 00:17:21,191 Ég vinn fyrir þessu. 225 00:17:21,440 --> 00:17:25,149 Þú sóar þessu í að reyna að láta þér líða betur með því að kaupa drasl sem þú þarfnast ekki. 226 00:17:25,920 --> 00:17:30,471 Á ég frekar að spara og láta mér líða enn verr? 227 00:17:30,720 --> 00:17:31,790 Nákvæmlega. 228 00:17:32,040 --> 00:17:33,599 Þú ert gáfuð stúlka, Jupiter. 229 00:17:33,840 --> 00:17:35,638 Ég játa að það kemur mér ekki við 230 00:17:35,880 --> 00:17:37,632 en það er líklega ástæða þess að þú ert ógift. 231 00:17:39,160 --> 00:17:40,230 Karlar vilja ekki gáfaðar konur. 232 00:17:40,480 --> 00:17:41,993 Ef þú talar svona um dóttur mína 233 00:17:42,440 --> 00:17:43,589 treð ég kartöfluklatta Í boruna á þér. 234 00:17:43,840 --> 00:17:45,638 Ekki tala svona við manninn minn. 235 00:17:45,880 --> 00:17:46,836 Það er rétt hjá honum. 236 00:17:47,120 --> 00:17:47,916 Á ensku. 237 00:17:48,160 --> 00:17:50,037 Ég er líka með klatta handa þér. 238 00:17:50,280 --> 00:17:51,953 Hey, hey, hey. 239 00:17:52,200 --> 00:17:54,430 Þið lofuðuð að rífast ekki yfir matnum. 240 00:17:54,680 --> 00:17:58,514 Til hvers eru peningarnir? 241 00:18:00,240 --> 00:18:04,234 Það er rétt hjá þér. Þetta er ekkert mikilvægt. 242 00:18:15,720 --> 00:18:16,915 Hvað var þetta? 243 00:18:18,080 --> 00:18:19,070 Ertu nokkuð með efasemdir? 244 00:18:19,360 --> 00:18:20,919 Hvað ef svo er? 245 00:18:22,960 --> 00:18:24,394 Jupiter... 246 00:18:26,680 --> 00:18:29,638 Þetta fólk stólar á þig. 247 00:18:29,920 --> 00:18:31,718 Hefurðu lesið þetta? 248 00:18:32,000 --> 00:18:35,550 Því nota þeir orðið „,eggnám“? Það er óþægilegt. 249 00:18:35,880 --> 00:18:38,440 Ekki lesa þetta. Læknirinn sagði að 250 00:18:39,200 --> 00:18:40,235 þetta væri smámál. 251 00:18:40,480 --> 00:18:43,233 Þú ferð inn og kemur út með seðla. 252 00:18:44,200 --> 00:18:47,511 Þessir peningar... Ég hef stór plön. 253 00:18:47,800 --> 00:18:49,313 Alvarleg plön. 254 00:18:49,600 --> 00:18:51,511 Ég held að þessir peningar 255 00:18:51,760 --> 00:18:54,229 geti hugsanlega breytt lífi okkar beggja. 256 00:19:00,320 --> 00:19:01,071 Allt í lagi. 257 00:19:03,440 --> 00:19:06,239 Allt í lagi. -Þú sérð ekki eftir þessu. 258 00:19:06,480 --> 00:19:07,197 Allt í lagi. 259 00:19:07,480 --> 00:19:08,151 Ég lofa. 260 00:19:08,400 --> 00:19:10,755 Ég lofa. -Allt í lagi. Ein spurning. 261 00:19:11,560 --> 00:19:12,959 Því færð þú 10.000 262 00:19:13,200 --> 00:19:14,952 en ég 5.000? Þetta eru ekki eggin þín. 263 00:19:15,400 --> 00:19:17,198 Svona er kapítalisminn. 264 00:19:17,440 --> 00:19:18,157 Skíturinn rennur niður 265 00:19:18,400 --> 00:19:20,471 en auðurinn flýtur upp. 266 00:19:29,680 --> 00:19:31,000 4.000 dalir - Tilboð 267 00:19:31,320 --> 00:19:33,550 VOLO FRJÓSEMISLÆKNAR 268 00:19:52,160 --> 00:19:53,753 Fröken Dunlevy? 269 00:19:54,040 --> 00:19:55,314 Afsakaðu. 270 00:19:55,560 --> 00:19:57,437 Ert þú ekki Katherine Dunlevy? 271 00:19:59,040 --> 00:20:00,110 Læknirinn er tilbúinn. 272 00:20:03,400 --> 00:20:04,879 Eitthvað er að. -Þetta eru hormónin. 273 00:20:05,120 --> 00:20:06,599 Engar áhyggjur. 274 00:20:06,840 --> 00:20:07,591 Þetta verður allt í lagi. 275 00:20:07,840 --> 00:20:08,750 Treystu mér. 276 00:20:09,000 --> 00:20:11,196 Ég get gert þetta með lokuð augun. 277 00:20:11,480 --> 00:20:13,676 Nei, ég get þetta ekki. 278 00:20:13,920 --> 00:20:14,637 Slakaðu á. 279 00:20:24,800 --> 00:20:25,551 Ég get ekki hreyft hendurnar. 280 00:20:26,920 --> 00:20:28,479 Hvað er að gerast? 281 00:20:28,840 --> 00:20:30,751 Hvað eruð þið að gera? - Takið sýni. 282 00:20:31,040 --> 00:20:32,075 Tryggið að þetta sé sú rétta. 283 00:20:33,200 --> 00:20:34,395 Nei, hættið þessu. 284 00:20:34,640 --> 00:20:36,039 Hættið þessu. 285 00:20:37,040 --> 00:20:37,950 Þetta er hún. 286 00:20:38,280 --> 00:20:39,634 Gott, drepið hana. 287 00:20:41,040 --> 00:20:41,677 Hjálp! 288 00:20:41,960 --> 00:20:43,075 Hjálp, einhver. 289 00:20:44,360 --> 00:20:45,714 Guð minn góður. 290 00:21:18,920 --> 00:21:20,149 Ertu ómeidd? 291 00:21:21,800 --> 00:21:22,949 Hver ert þú? 292 00:21:23,200 --> 00:21:24,838 Caine Wise. Ég er kominn til að hjálpa þér. 293 00:21:55,000 --> 00:21:56,434 Afsakaðu, Titus lávarður. 294 00:21:56,680 --> 00:21:59,149 Hérna má aðeins færa góðar fréttir, Famulus. 295 00:21:59,400 --> 00:22:03,030 Við fengum skilaboð frá Wise. Hann fann stúlkuna. 296 00:22:03,560 --> 00:22:04,959 Stórkostlegt. 297 00:22:05,200 --> 00:22:06,873 Sendu flutningaskipið strax. 298 00:22:07,800 --> 00:22:09,518 Undir eins, herra. 299 00:22:22,080 --> 00:22:24,356 Ég hélt að þetta léti þér líða betur. 300 00:22:24,640 --> 00:22:26,039 Hvað? -Byssan. 301 00:22:26,320 --> 00:22:28,675 Hún virkar betur ef þú þrýstir á hnappinn við þumalinn. 302 00:22:30,880 --> 00:22:33,759 Varlega, þú svafst í hálfan sólarhring. 303 00:22:35,480 --> 00:22:36,436 Hvar er ég? 304 00:22:36,680 --> 00:22:37,829 Þú ert ennþá í Chicago. 305 00:22:38,200 --> 00:22:39,918 Allt í lagi, fínt. 306 00:22:42,120 --> 00:22:45,112 Fötin mín? -Þú varst í sloppnum 307 00:22:45,360 --> 00:22:46,430 frá læknastöðinni. 308 00:22:47,360 --> 00:22:50,000 Ég get ekki hugsað um það núna. -Sjáðu til, 309 00:22:50,240 --> 00:22:51,389 Jupiter... 310 00:22:51,720 --> 00:22:53,393 Er það nafnið þitt? 311 00:22:54,000 --> 00:22:56,071 Hvernig veistu það? -Fyrirgefðu. 312 00:22:56,440 --> 00:22:58,397 Ég var að hugsa hvað hefði gerst. 313 00:22:58,680 --> 00:23:00,353 Þú hefur skráð þig undir öðru nafni 314 00:23:00,640 --> 00:23:03,439 og rannsóknirnar hafa bent þeim á erfðamörkin. 315 00:23:03,840 --> 00:23:06,480 Hvað áttu við? Ég notaði ekki eigið nafn. 316 00:23:06,720 --> 00:23:08,631 Margir gera það þarna. 317 00:23:08,880 --> 00:23:10,917 Hvernig tengist það því sem gerðist? 318 00:23:11,280 --> 00:23:14,671 Þegar ég var í Herfylkinu fengum við leiðbeiningar um þetta. 319 00:23:16,600 --> 00:23:18,113 Það getur verið... 320 00:23:18,360 --> 00:23:21,671 erfitt fyrir Terra, eða fólk frá vanþróuðum plánetum 321 00:23:21,960 --> 00:23:25,669 að heyra að plánetan þeirra sé ekki sú eina byggða í heiminum. 322 00:23:26,200 --> 00:23:27,349 Hlýtur að vera svæfingin. 323 00:23:27,600 --> 00:23:29,238 Þetta er draumur. 324 00:23:29,480 --> 00:23:33,474 Okkur var kennt að flestir Terrar myndu telja þetta draum. 325 00:23:33,840 --> 00:23:36,673 Ef þetta er ekki draumur er ekkert vit í þessu. 326 00:23:36,920 --> 00:23:38,069 Miðað við hvað? 327 00:23:38,320 --> 00:23:41,517 Kenninguna um að þið séuð einu hugsandi verurnar 328 00:23:41,760 --> 00:23:45,469 á einu lífvænlegu plánetunni í heimi svo morandi af plánetum 329 00:23:45,720 --> 00:23:48,439 að þið hafið enga leið til að lýsa fjölda þeirra? 330 00:23:48,680 --> 00:23:50,273 Ertu geimvera? 331 00:23:50,520 --> 00:23:52,033 Erfðabreytt mannvera. 332 00:23:52,320 --> 00:23:55,950 Ég er blandaður erfðaefni úr úlfi. Ég er Lýkantant. 333 00:23:56,240 --> 00:23:58,117 Ræktaður fyrir herinn... 334 00:23:58,360 --> 00:24:00,033 en það hentaði mér ekki. 335 00:24:01,240 --> 00:24:02,799 En verurnar á læknastofunni? 336 00:24:03,280 --> 00:24:04,190 Verðir. 337 00:24:04,440 --> 00:24:06,875 Frá Diorite-kerfinu en erfðabreyttir 338 00:24:07,120 --> 00:24:08,872 til að starfa sem varðhundar. 339 00:24:13,200 --> 00:24:15,350 Reyna þeir að drepa mig? 340 00:24:16,160 --> 00:24:18,436 Já. -Hvers vegna mig? 341 00:24:18,960 --> 00:24:20,997 Þetta hljóta að vera mistök. 342 00:24:21,720 --> 00:24:23,870 Þeir gera ekki slík mistök. 343 00:24:25,400 --> 00:24:29,109 Hvað ef ég neita að fylgja þér og vil fara heim? 344 00:24:32,320 --> 00:24:34,311 Finna þeir mig aftur? 345 00:24:38,440 --> 00:24:40,477 Skilaboð, herra. 346 00:24:41,080 --> 00:24:41,672 Vandamál 347 00:24:41,920 --> 00:24:43,991 á læknastöðinni. Fyrrverandi Herfylkismaður 348 00:24:44,440 --> 00:24:45,714 átti hlut að máli. 349 00:24:46,080 --> 00:24:47,434 Herfylkismaður? 350 00:24:47,680 --> 00:24:48,670 Hvað með stúlkuna? 351 00:24:48,960 --> 00:24:50,280 Hún er enn á lífi. 352 00:24:51,840 --> 00:24:55,674 Tvöfaldið mannskapinn og sprengið öll skip sem nálgast plánetuna. 353 00:24:57,480 --> 00:24:58,390 Farðu. 354 00:25:10,200 --> 00:25:10,792 Eru þetta 355 00:25:11,040 --> 00:25:11,871 flugskór? 356 00:25:12,120 --> 00:25:13,394 Þeir nota aðdráttaraflið 357 00:25:13,640 --> 00:25:16,792 og beina því í diffrunarhalla fyrir þægilegt svif. 358 00:25:17,320 --> 00:25:20,073 Ég skildi orðin „aðdráttarafl“ og „svif“. 359 00:25:21,520 --> 00:25:24,160 Upp er erfitt. Niður er auðvelt. 360 00:25:24,480 --> 00:25:26,073 Þakka þér fyrir. 361 00:25:27,840 --> 00:25:28,875 Skipið er komið. 362 00:25:29,280 --> 00:25:30,395 Ertu tilbúin? 363 00:25:30,920 --> 00:25:32,194 Tilbúin? 364 00:25:32,720 --> 00:25:36,395 Að stíga út um glugga á háhýsi með þér í svifskónum 365 00:25:36,680 --> 00:25:38,034 upp í ósýnilegt geimskip? -Þetta auðveldar það. 366 00:25:38,680 --> 00:25:39,317 Ókei. 367 00:25:47,840 --> 00:25:49,239 Fyrirgefðu. 368 00:26:13,600 --> 00:26:14,670 Fjandinn. 369 00:26:16,240 --> 00:26:17,150 Haltu fast. 370 00:26:48,760 --> 00:26:49,352 Haltu þér. 371 00:28:32,520 --> 00:28:33,840 Alls ekki sleppa takinu. 372 00:28:49,360 --> 00:28:50,430 Nei! 373 00:31:42,720 --> 00:31:45,314 Ég vil vita hver fjandinn er á seyði hérna. 374 00:31:45,560 --> 00:31:48,393 Við höfum lent í stríði innan Abrasax-fjölskyldunnar. 375 00:31:48,880 --> 00:31:50,200 Abrasax-fjölskyldunnar? 376 00:31:50,440 --> 00:31:52,556 Það er ein valdamesta ætt alheimsins. 377 00:31:52,840 --> 00:31:53,750 Sama hver þau eru. 378 00:31:54,000 --> 00:31:57,038 Enginn kemst upp með að sprengja öll þessi hús. 379 00:31:57,280 --> 00:31:59,271 Húsin verða öll orðin heil í kvöld. 380 00:31:59,560 --> 00:32:01,233 Það er óhugsandi. 381 00:32:01,520 --> 00:32:02,954 Sjáðu bara. 382 00:32:08,200 --> 00:32:09,270 Skrambinn. 383 00:32:11,560 --> 00:32:12,356 Margir sáu 384 00:32:12,600 --> 00:32:15,160 hvað gerðist. Þau halda því ekki leyndu. 385 00:32:15,400 --> 00:32:18,631 Ertu með mynd af Verði í símanum sem þú manst ekki eftir? 386 00:32:20,480 --> 00:32:23,757 Þeir þurrkuðu minnið. Skammtímadæmið er einfalt. 387 00:32:24,040 --> 00:32:26,395 Þeir ná ekki öllum, en enginn trúir þeim fáu 388 00:32:26,640 --> 00:32:29,029 sem gleymast. -Guð minn góður. 389 00:32:29,880 --> 00:32:31,473 Því kemur þetta fyrir mig? 390 00:32:32,600 --> 00:32:35,069 Ég spurði Titus áður en ég tók starfið að mér. 391 00:32:35,320 --> 00:32:37,118 Hann sagði að þetta væri persónulegt. 392 00:32:37,360 --> 00:32:40,000 Fáránlegt. Ég hef aldrei hitt 393 00:32:40,240 --> 00:32:42,516 þennan Titus hvað sem hann heitir. -Abrasax. 394 00:32:42,760 --> 00:32:44,592 Erfingjar Abrasax-fjölskyldunnar eru þrír talsins. 395 00:32:44,840 --> 00:32:47,878 Balem er elstur. Hann stjórnar 396 00:32:48,120 --> 00:32:49,872 þessari plánetu 397 00:32:50,120 --> 00:32:52,430 og vill greinilega drepa þig. -Það er brjálæði. 398 00:32:52,680 --> 00:32:54,353 Ég er einskis virði. 399 00:32:55,360 --> 00:32:58,796 Balem Abrasax rústar ekki heilli borg fyrir ekki neitt. 400 00:33:01,040 --> 00:33:02,314 Drepið hana. 401 00:33:02,560 --> 00:33:03,959 Guð minn góður. 402 00:33:04,200 --> 00:33:06,714 Hættið þessu, gerið það. 403 00:33:07,000 --> 00:33:09,640 Hjálp, einhver. 404 00:33:12,600 --> 00:33:14,273 Hægar. 405 00:33:26,240 --> 00:33:28,516 Þarna ertu. 406 00:33:32,880 --> 00:33:34,632 Veistu, stundum 407 00:33:34,880 --> 00:33:37,554 sakna ég þín virkilega. 408 00:33:40,520 --> 00:33:44,514 Enginn skilur heiminn eins og þú gerðir. 409 00:33:46,200 --> 00:33:48,953 Enginn skilur mig... 410 00:33:51,000 --> 00:33:52,638 eins og þú gerðir. 411 00:34:07,680 --> 00:34:09,796 Herra Tskalikan? 412 00:34:10,320 --> 00:34:11,913 Hvernig tókst 413 00:34:12,160 --> 00:34:14,959 einum blendingi að sigra 414 00:34:15,200 --> 00:34:16,998 heilan skuggaflota? 415 00:34:17,440 --> 00:34:19,238 Þetta voru mistök. 416 00:34:19,520 --> 00:34:20,840 Mistök? 417 00:34:21,200 --> 00:34:23,953 Þeir vanmátu hann. 418 00:34:24,240 --> 00:34:26,197 Næstu mistök... 419 00:34:27,440 --> 00:34:29,431 skrifast á þig. 420 00:34:37,120 --> 00:34:38,190 Hvað ertu að gera? 421 00:34:38,440 --> 00:34:40,477 Ég vil að eigandinn viti hver tók bílinn. 422 00:34:40,760 --> 00:34:43,195 Við þurftum að láta lítið fyrir okkur fara. 423 00:34:45,360 --> 00:34:46,350 Guð, 424 00:34:46,640 --> 00:34:47,391 þér blæðir. 425 00:34:48,280 --> 00:34:49,031 Þetta er ekkert alvarlegt. 426 00:34:49,280 --> 00:34:51,510 Þú ert heppinn. 427 00:34:51,760 --> 00:34:53,114 Eigandi bílsins 428 00:34:53,400 --> 00:34:54,595 er kona. 429 00:34:57,320 --> 00:34:58,071 Hvað er þetta? 430 00:34:58,360 --> 00:34:59,236 Er þetta...? 431 00:34:59,920 --> 00:35:02,150 Ég vil þakka þér fyrir 432 00:35:02,640 --> 00:35:04,711 að hafa bjargað lífi mínu. 433 00:35:04,960 --> 00:35:07,270 Ég hef aldrei verið hræddari en í fallinu. 434 00:35:09,640 --> 00:35:11,790 Svo birtist þú og... 435 00:35:14,360 --> 00:35:16,192 Gerirðu þetta oft? 436 00:35:17,920 --> 00:35:19,149 Nei. 437 00:35:19,840 --> 00:35:22,150 Því réð Titus þig? 438 00:35:23,080 --> 00:35:26,311 Titus réð mig því ég er lunkinn við að finna fólk. 439 00:35:28,240 --> 00:35:30,516 Ferðu með mig til hans núna? 440 00:35:32,760 --> 00:35:34,114 Nei. 441 00:35:43,800 --> 00:35:45,598 Hvernig þekkirðu þennan mann? 442 00:35:46,880 --> 00:35:49,315 Hann var vinur minn fyrir löngu. 443 00:35:51,880 --> 00:35:53,598 Því býr hann hérna? 444 00:35:53,880 --> 00:35:55,837 Hann er fulltrúi fyrir Aegis. 445 00:35:56,080 --> 00:35:57,354 Aegis? 446 00:35:57,600 --> 00:35:59,398 Þau eru hálfgerðar löggur. 447 00:36:00,880 --> 00:36:03,394 Geimlöggur, auðvitað. 448 00:36:16,080 --> 00:36:17,400 Stinger. 449 00:36:19,720 --> 00:36:22,075 Risinn upp frá dauðum. 450 00:36:22,960 --> 00:36:25,554 Fyndið að við skyldum báðir enda á þessari plánetu. 451 00:36:27,040 --> 00:36:28,269 Fyndið er ekki orðið sem ég hefði notað. 452 00:36:31,920 --> 00:36:33,479 Hvernig slappstu? 453 00:36:33,760 --> 00:36:36,149 Titus Abrasax réð mig til að finna hana. 454 00:36:37,680 --> 00:36:40,069 Þú hefur ekki lært neitt í Dauðalandi... 455 00:36:41,560 --> 00:36:43,597 Loksins þegar ég var að venjast þessu lífi 456 00:36:43,880 --> 00:36:47,635 kemurðu og minnir mig á allt sem ég sturtaði niður fyrir þig. 457 00:36:57,800 --> 00:37:00,155 Hvar er Kiza? Hún hlustaði alltaf 458 00:37:00,440 --> 00:37:02,795 á mína hlið. -Láttu dóttur mína í friði. 459 00:37:04,080 --> 00:37:06,071 Ekki draga mig í karlamökunarsiði 460 00:37:06,360 --> 00:37:07,077 ykkar. 461 00:37:08,960 --> 00:37:10,598 Sæl, ég heiti Kiza. 462 00:37:10,840 --> 00:37:12,160 Komdu sæl. 463 00:37:12,720 --> 00:37:14,233 Jupiter, gaman að kynnast þér. 464 00:37:15,280 --> 00:37:15,917 Það var meiri 465 00:37:16,160 --> 00:37:16,831 töggur í þér. 466 00:37:17,120 --> 00:37:18,793 Ég er að verða gamall. 467 00:37:19,080 --> 00:37:22,357 Sjáðu mig, ekki Endurhleðsla eða Safadropi í mörg ár. 468 00:37:22,880 --> 00:37:23,790 Þú ert ljótari 469 00:37:24,040 --> 00:37:24,598 en mig minnti. 470 00:37:27,680 --> 00:37:29,000 Heyrðu. 471 00:37:29,800 --> 00:37:30,870 Heyrðu. 472 00:37:32,280 --> 00:37:34,078 Hvað gengur á hérna? 473 00:37:59,680 --> 00:38:01,000 Yðar hátign. 474 00:38:14,000 --> 00:38:15,638 Yðar hátign. 475 00:38:17,560 --> 00:38:19,233 Þakka þér fyrir. 476 00:38:20,040 --> 00:38:22,953 Ég fer í bæinn og kaupi inn fyrir kvöldmatinn. 477 00:38:23,200 --> 00:38:25,271 Ég skal fara. -Ég get það, pabbi. 478 00:38:29,200 --> 00:38:31,635 Allt í lagi. Jæja þá. 479 00:38:31,880 --> 00:38:33,712 Lítum nú á þig. 480 00:38:38,480 --> 00:38:39,515 Þetta er ekki fögur sjón. 481 00:38:40,040 --> 00:38:42,873 Klipptur og skorinn. Tákn um dæmdan flugkappa. 482 00:38:43,160 --> 00:38:45,276 Þú svaraðir mér ekki. Viltu vængina aftur 483 00:38:45,520 --> 00:38:46,430 eða ekki? 484 00:38:46,880 --> 00:38:48,075 Varstu með vængi? 485 00:38:48,320 --> 00:38:51,199 Besta líftauga-ágræði sem herinn hafði efni á. 486 00:39:04,880 --> 00:39:06,951 Guð, það er ótrúlegt. 487 00:39:07,200 --> 00:39:11,239 Yðar hátign grunar ekki hvaða vísindakraftaverk mannskepnan er fær um. 488 00:39:11,840 --> 00:39:14,150 Því deila mennirnir ekki 489 00:39:14,400 --> 00:39:14,958 svona löguðu? 490 00:39:15,240 --> 00:39:18,995 Þín tegund hefur aldrei kunnað að deila, yðar hátign. 491 00:39:20,000 --> 00:39:22,469 Því kallið þið mig yðar hátign? 492 00:39:22,960 --> 00:39:25,270 Hefur býfluga aldrei stungið þig? 493 00:39:25,520 --> 00:39:26,396 Nei. 494 00:39:26,640 --> 00:39:30,634 Býflugur eru hannaðar til að þekkja kóngafólk. 495 00:39:31,360 --> 00:39:31,952 Kóngafólk? 496 00:39:35,080 --> 00:39:38,789 Þú verður hissa þegar þú fréttir við hvað ég starfa. 497 00:39:39,040 --> 00:39:40,075 Það er ekki hvað þú gerir 498 00:39:40,320 --> 00:39:41,958 heldur hver þú ert. 499 00:39:42,240 --> 00:39:44,072 Þær skynja það. 500 00:39:44,360 --> 00:39:47,000 Býflugur eru ólíkar mannfólki. Þær efast ekki. 501 00:39:47,600 --> 00:39:49,318 Býflugur ljúga ekki. 502 00:39:54,560 --> 00:39:56,676 Ég verð að svara þessu. 503 00:39:58,040 --> 00:40:01,635 Titus hefur væntanlega ekki minnst á þetta. 504 00:40:02,400 --> 00:40:06,030 Nei, hann hefur alveg steingleymt því. -Ég sé þig ekki fyrir mér 505 00:40:06,280 --> 00:40:07,998 semja við kóngafólk. 506 00:40:08,920 --> 00:40:12,436 Titus sagði að þú værir hérna og að ef ég hjálpaði honum 507 00:40:12,720 --> 00:40:15,553 fengirðu vængina aftur og fulla endurskipun í stöðu. 508 00:40:16,080 --> 00:40:17,753 Mér fannst ég skuldbundinn þér. 509 00:40:18,000 --> 00:40:19,354 Þú ert það. 510 00:40:22,080 --> 00:40:24,390 En ef hún er endurfædd 511 00:40:25,120 --> 00:40:27,794 er þetta mikilvægara en einhverjir vængir. 512 00:40:30,320 --> 00:40:33,517 Þetta breytir lífi okkar. Bíddu þar til þú sérð það. 513 00:40:33,840 --> 00:40:37,151 Tvær milljónir pixla. 514 00:40:37,400 --> 00:40:38,754 Allt sem mig hefur dreymt um. 515 00:40:42,000 --> 00:40:43,559 Frábært, er mamma þarna? 516 00:40:43,800 --> 00:40:46,076 Nei, hún fór út með Nino. 517 00:40:46,320 --> 00:40:48,960 Þær komust í uppnám í gær þegar þú komst ekki heim. 518 00:40:49,200 --> 00:40:50,599 En ég laug og reddaði þessu. 519 00:40:50,880 --> 00:40:54,475 Sýndu Vladie frænda þakklæti. Var þetta ekki auðvelt? 520 00:40:54,760 --> 00:40:58,196 Við höfum aldrei fengið meira fyrir minna. 521 00:40:58,760 --> 00:40:59,875 Það varð ekki af þessu. 522 00:41:00,840 --> 00:41:02,513 Varð ekki af þessu? 523 00:41:06,240 --> 00:41:08,550 Hvað segirðu? -Nei, því miður. 524 00:41:08,800 --> 00:41:10,677 Æ, nel. -Mér þykir það leitt. 525 00:41:10,920 --> 00:41:13,355 Því ekki? -Það varð slys á læknastofunni. 526 00:41:13,880 --> 00:41:15,553 Einhver slasaðist. 527 00:41:15,840 --> 00:41:18,673 Fjandinn, ég vissi það. 528 00:41:18,920 --> 00:41:21,389 Ég vissi það. Ekkert gengur upp hjá mér. 529 00:41:21,640 --> 00:41:23,278 Ekkert gengur upp. 530 00:41:23,520 --> 00:41:24,874 Ég er með fólki 531 00:41:25,160 --> 00:41:26,912 og vil ekki vera dónaleg. -Bókum annan tíma. 532 00:41:27,160 --> 00:41:29,470 Auðvitað. Segðu mömmu 533 00:41:29,720 --> 00:41:32,360 að ég hringi bráðum í hana. -Bíddu, Jupe. 534 00:41:32,600 --> 00:41:33,999 Ég eyddi peningunum. 535 00:41:34,840 --> 00:41:36,194 Þú ert í vondum málum. 536 00:41:37,080 --> 00:41:38,753 Þú ert í vondum málum. 537 00:41:41,000 --> 00:41:42,354 Ekki snerta dótið mitt. 538 00:41:48,680 --> 00:41:51,798 Balem lokaði öllu. Ekkert kemst til eða frá plánetunni. 539 00:41:52,040 --> 00:41:53,872 Stjórn Aegis sagði að þegar erfðamörkin væru staðfest 540 00:41:54,120 --> 00:41:57,317 fengju þau lögbann og fylgdu okkur til Orous. 541 00:41:57,560 --> 00:41:59,870 Við bíðum. -Þau senda varðskip. 542 00:42:00,160 --> 00:42:01,673 Hvenær? -Það kemur á morgun. 543 00:42:02,440 --> 00:42:03,760 Við lifum ekki af nóttina. 544 00:42:04,040 --> 00:42:05,360 Okkur vantar áætlun. 545 00:42:05,600 --> 00:42:07,398 Okkur vantar vopn. 546 00:42:07,640 --> 00:42:09,597 Ef hún er sú sem þú segir 547 00:42:09,880 --> 00:42:11,393 komumst við ekki átakalaust í burtu. 548 00:42:12,480 --> 00:42:14,232 Vopnabúrið er á bak við. 549 00:42:18,040 --> 00:42:19,792 Er hann mér reiður? 550 00:42:20,040 --> 00:42:21,474 Þú sérð hvenær hann verður reiður. 551 00:42:21,760 --> 00:42:23,080 Hann bara... 552 00:42:23,640 --> 00:42:26,280 breyttist í viðmóti eftir að við komum hingað. 553 00:42:30,880 --> 00:42:32,439 Caine er... 554 00:42:32,880 --> 00:42:34,279 flókinn. 555 00:42:39,040 --> 00:42:40,553 Hann er Lýkantant án hjarðar. 556 00:42:42,640 --> 00:42:43,789 Það var ólán hans 557 00:42:44,080 --> 00:42:45,753 að fæðast hálfur albínói. 558 00:42:46,120 --> 00:42:47,599 Örverpið. 559 00:42:48,240 --> 00:42:51,392 Splæsarinn sem ól hann seldi hann í Herfylkið með tapi. 560 00:42:51,960 --> 00:42:55,032 En Lýkantant þarfnast hjarðar. 561 00:42:55,520 --> 00:42:57,352 Hún er þungamiðja þeirra. 562 00:42:58,280 --> 00:42:59,429 Aleinir... 563 00:42:59,840 --> 00:43:01,513 veslast þeir upp og deyja... 564 00:43:03,040 --> 00:43:04,792 nema þeir verði eins og hann. 565 00:43:05,040 --> 00:43:06,360 Óttalausir. 566 00:43:06,640 --> 00:43:07,755 Vægðarlausir. 567 00:43:09,200 --> 00:43:11,430 Fullkomnar veiðimaskínur. 568 00:43:13,720 --> 00:43:17,076 Caine var besti hermaður sem ég hef barist með. 569 00:43:18,560 --> 00:43:20,551 Því fór hann fyrir herrétt? 570 00:43:21,960 --> 00:43:23,109 Fyrirgefðu. 571 00:43:23,360 --> 00:43:24,634 Það kemur mér ekki við. Þú þarft ekki að svara. 572 00:43:24,880 --> 00:43:27,918 Hann réðst á mann. Hann réðst á aðalsmann. 573 00:43:28,360 --> 00:43:29,839 Hann beit hann. 574 00:43:30,120 --> 00:43:31,633 Beit hann? 575 00:43:33,240 --> 00:43:34,435 Reif af honum hálsinn. 576 00:43:37,160 --> 00:43:40,357 Caine er illa við aðalsmenn. Það er í eðli hans. 577 00:43:41,960 --> 00:43:43,234 Þeir vildu drepa hann en hann var 578 00:43:43,480 --> 00:43:45,949 Í mínum hópi svo ég tók sökina. 579 00:43:47,760 --> 00:43:50,513 Ég fékk tvö ör á bakið að launum. 580 00:44:19,480 --> 00:44:21,630 Þið eruð báðir með tákn á hálsinum 581 00:44:21,920 --> 00:44:23,354 en ekki það sama. 582 00:44:23,600 --> 00:44:25,750 Merki splæsarans. 583 00:44:26,200 --> 00:44:30,080 Hún hét Marcellian Cahun og hún unni býflugum. 584 00:44:32,960 --> 00:44:34,917 Pabbi hefði tapað sér. 585 00:44:35,880 --> 00:44:36,551 Veistu hvað 586 00:44:36,800 --> 00:44:40,031 allir hérna gera þegar þeir heyra sannleikann? 587 00:44:41,760 --> 00:44:45,037 Ég held að fæstir vildu heyra sannleikann. 588 00:44:45,320 --> 00:44:46,754 Ég vil það. 589 00:44:48,800 --> 00:44:49,437 Gott og vel. 590 00:44:49,920 --> 00:44:53,276 Þér var kennt að maðurinn hefði fæðst á jörðu 591 00:44:53,520 --> 00:44:54,669 en það er rangt. 592 00:44:54,960 --> 00:44:57,634 Þið fæddust á plánetunni Orous 593 00:44:57,920 --> 00:44:58,751 í Cunabulum-stjörnuþokunni 594 00:44:59,040 --> 00:45:02,317 fyrir rúmum milljarði ykkar ára. 595 00:45:02,560 --> 00:45:06,269 Plánetan þín fannst í því sem kallað er Útþenslan mikla. 596 00:45:09,840 --> 00:45:10,716 Þá var jörðin krökk 597 00:45:10,960 --> 00:45:14,316 af hliðartegund Saurisapian, 598 00:45:14,760 --> 00:45:17,400 hættulegu rándýri sem kallast Sargorn. 599 00:45:17,640 --> 00:45:20,792 Áður en nokkurt landnám eða auðlindavinnsla 600 00:45:21,040 --> 00:45:22,951 gæti átt sér stað á plánetunni 601 00:45:23,240 --> 00:45:26,198 þurfti að tryggja allsherjarútrýmingu... 602 00:45:26,640 --> 00:45:27,914 Fjandans niðurskurður. 603 00:45:29,520 --> 00:45:32,239 Ertu að tala um risaeðlurnar? 604 00:45:33,800 --> 00:45:37,555 Áttu við að fólkið þitt hafi drepið risaeðlurnar? 605 00:45:37,800 --> 00:45:40,360 Tæknilega var það fólkið þitt, yðar hátign. 606 00:45:50,400 --> 00:45:51,151 Komdu. 607 00:46:04,680 --> 00:46:06,751 Samkvæmt gögnum Samveldisins 608 00:46:07,000 --> 00:46:09,389 ræktaði Abrasax-samsteypan plánetuna 609 00:46:09,640 --> 00:46:11,756 fyrir 100.000 árum. 610 00:46:12,120 --> 00:46:14,555 Erfðaefni manna var blandað við innfædda 611 00:46:14,800 --> 00:46:16,791 fyrir frjóan stofn. 612 00:46:17,440 --> 00:46:20,193 Þar verður ástæðan ljót. 613 00:46:20,440 --> 00:46:23,512 Tilgangurinn er að rækta eins fjölmenna plánetu og hægt er. 614 00:46:23,800 --> 00:46:25,632 Þegar plánetan ræður ekki 615 00:46:25,920 --> 00:46:28,389 við íbúafjöldann lengur... 616 00:46:28,920 --> 00:46:32,151 er hún talin tímabær til uppskeru. 617 00:46:33,080 --> 00:46:34,309 Uppskeru? 618 00:46:36,360 --> 00:46:37,111 Hvað er að? 619 00:46:38,040 --> 00:46:39,872 Hvað er að þeim? 620 00:46:40,480 --> 00:46:41,914 Þeir eru komnir. 621 00:46:42,160 --> 00:46:43,559 Farðu. -Komdu. 622 00:46:43,800 --> 00:46:44,312 Caine. 623 00:46:44,560 --> 00:46:45,880 Bíddu, Caine. 624 00:46:47,080 --> 00:46:47,592 Caine! 625 00:47:25,400 --> 00:47:26,435 Bývax. 626 00:47:29,040 --> 00:47:29,711 Náði þér. 627 00:49:39,040 --> 00:49:40,678 Herra Night, 628 00:49:40,920 --> 00:49:43,673 ég vil að stöðin skili hámarksafköstum. 629 00:49:44,000 --> 00:49:46,310 Ég vil greiningu og kostnaðaráætlun 630 00:49:46,560 --> 00:49:47,755 fyrir snemmbúna uppskeru. 631 00:49:48,040 --> 00:49:48,916 Já, herra. 632 00:49:49,200 --> 00:49:51,714 Hvernig eru gæðin samkvæmt prófunum? 633 00:49:52,000 --> 00:49:53,638 Eðalvara, herra. 634 00:49:53,920 --> 00:49:54,796 Fyrsta flokks. 635 00:49:56,880 --> 00:50:00,430 Þetta er sérlega þéttur stofn. 636 00:50:02,840 --> 00:50:06,117 Ef markaðurinn helst stöðugur og við bíðum með uppskeruna 637 00:50:06,360 --> 00:50:07,919 ætti hagnaðurinn 638 00:50:08,160 --> 00:50:10,117 að skyggja á næsta keppinaut. 639 00:50:12,640 --> 00:50:14,995 Trúðu mér, herra Night. 640 00:50:15,800 --> 00:50:19,794 Ég uppsker þessa plánetu á morgun 641 00:50:21,000 --> 00:50:24,072 frekar en að leyfa henni að hrifsa hana frá mér. 642 00:50:28,360 --> 00:50:29,680 Þá er komið að því. 643 00:50:30,160 --> 00:50:32,037 Ég treysti þér. 644 00:51:04,320 --> 00:51:04,957 Úrvals-Abrasax, 645 00:51:05,240 --> 00:51:07,311 eins og þið vilduð. 646 00:51:16,840 --> 00:51:17,875 Jæja. 647 00:51:19,040 --> 00:51:21,919 Hvar er hennar hátign? 648 00:51:29,280 --> 00:51:31,191 Góða kvöldið, yðar hátign. 649 00:51:31,800 --> 00:51:34,076 Leyfðu mér að aðstoða þig. 650 00:51:35,680 --> 00:51:36,795 Ég er Sendi, 651 00:51:37,040 --> 00:51:39,395 herbergisvitund þín. -Ný föt? 652 00:51:39,640 --> 00:51:40,789 Við viljum aðeins sinna 653 00:51:41,040 --> 00:51:41,711 þörfum þínum. 654 00:51:41,960 --> 00:51:43,359 Hvar er ég? 655 00:51:43,600 --> 00:51:46,274 Þetta er alcazar Kaligue Abrasax, 656 00:51:46,520 --> 00:51:48,670 næstelsta erfingja Abrasax-ættarinnar. 657 00:51:49,280 --> 00:51:51,078 Hvað er alcazar? 658 00:51:51,320 --> 00:51:52,833 Fínni leið til að segja heimilið mitt. 659 00:51:54,560 --> 00:51:55,959 Ég heiti Kalique. 660 00:51:56,960 --> 00:51:58,519 Jupiter Jones. 661 00:52:01,320 --> 00:52:02,116 Fyrirgefðu 662 00:52:02,360 --> 00:52:03,919 hvernig ég stari en þetta er með ólíkindum. 663 00:52:04,840 --> 00:52:06,160 Hvað áttu við? 664 00:52:07,600 --> 00:52:09,876 Það er auðveldara að sýna þér það. 665 00:52:16,600 --> 00:52:18,876 Gæti þetta orðið undarlegra? 666 00:52:19,960 --> 00:52:21,553 Hugsaðu þér hvernig mér líður. 667 00:52:21,840 --> 00:52:24,229 Að hitta móður mína löngu eftir andlátið. 668 00:52:24,480 --> 00:52:25,914 Ég er ekki móðir þín. 669 00:52:27,600 --> 00:52:31,036 Plánetan þín er að hefja erfðafræðiöldina sína. 670 00:52:31,280 --> 00:52:35,274 Þið vitið smáræði um það sem skiptir okkur mestu máli. 671 00:52:37,280 --> 00:52:38,156 Í okkar heimi 672 00:52:38,400 --> 00:52:41,791 hafa genin næstum andlegt vægi. 673 00:52:42,040 --> 00:52:43,872 Þau eru fræ ódauðleika okkar. 674 00:52:44,880 --> 00:52:45,676 Þegar sömu 675 00:52:45,920 --> 00:52:47,319 genin birtast aftur 676 00:52:47,600 --> 00:52:49,989 í sömu röðinni 677 00:52:50,240 --> 00:52:52,675 gerist það sem þið kallið endurholdgun. 678 00:52:52,920 --> 00:52:56,800 Ég er ekki endurholdgun móður þinnar nema hún hafi komið frá jörðinni. 679 00:52:57,040 --> 00:52:59,316 Móðir mín fæddist fyrir tíð fyrstu borga ykkar. 680 00:53:01,960 --> 00:53:03,758 Eruð þið einhvers konar vampírur? 681 00:53:07,240 --> 00:53:09,880 Við erum uppspretta fjölmargra goðsagna 682 00:53:10,200 --> 00:53:12,396 en móðir mín var ekki síður mannleg en við. 683 00:53:12,640 --> 00:53:15,758 Munurinn á okkur liggur í þekkingu okkar og tækni. 684 00:53:16,960 --> 00:53:17,631 Hvað heldurðu 685 00:53:17,920 --> 00:53:18,955 að ég sé gömul? 686 00:53:20,240 --> 00:53:21,435 Á fimmtugsaldri? 687 00:53:22,200 --> 00:53:24,714 Ég var að fagna 14. árþúsundinu mínu. 688 00:53:25,920 --> 00:53:28,434 Ertu 14.000 ára gömul? 689 00:53:28,720 --> 00:53:31,599 14.004 ára, ef við viljum vera nákvæmar. 690 00:53:32,160 --> 00:53:35,994 Mamma nálgaðist 91. árþúsund þegar hún féll frá. 691 00:53:36,680 --> 00:53:38,717 Þú trúir ekki hvað þetta er fljótt að líða. 692 00:53:42,160 --> 00:53:43,912 Hvernig dó móðir þín 693 00:53:44,160 --> 00:53:46,231 ef þið lifið svona lengi? 694 00:53:47,960 --> 00:53:49,678 Hún var myrt. 695 00:53:50,720 --> 00:53:52,518 Guð, ég samhryggist þér. 696 00:53:53,560 --> 00:53:56,632 Fannst morðinginn? -Nei. 697 00:53:57,080 --> 00:53:59,151 Okkur móður minni kom ekki alltaf vel saman. 698 00:54:00,680 --> 00:54:03,399 Ég vona að endurfæðingin færi okkur báðum nýtt upphaf. 699 00:54:05,080 --> 00:54:06,036 Komdu, 700 00:54:06,280 --> 00:54:09,671 ég skal kynna þér möguleika nýja lífsins þíns. 701 00:55:13,160 --> 00:55:14,389 Fjandinn sjálfur. 702 00:55:17,120 --> 00:55:17,791 Hvert okkar 703 00:55:18,080 --> 00:55:19,798 á kóða fyrir besta líkamlega ástandið. 704 00:55:20,600 --> 00:55:21,510 En gallinn er sá 705 00:55:21,760 --> 00:55:24,752 að genin renna út og það fer illa með frumurnar. 706 00:55:25,160 --> 00:55:27,117 Fyrir löngu lærðum við 707 00:55:27,360 --> 00:55:29,431 að skipta á hrörnandi frumum og nýjum. 708 00:55:29,720 --> 00:55:31,996 Nú er það jafnauðvelt og að skipta um ljósaperu. 709 00:55:32,480 --> 00:55:34,232 Hvaðan fáið þið ljósaperurnar? 710 00:55:34,480 --> 00:55:35,709 Við ræktum þær. 711 00:55:36,080 --> 00:55:37,115 Áttu við klónun? 712 00:55:37,360 --> 00:55:38,395 Nei. 713 00:55:38,680 --> 00:55:40,717 Klónin skortir genasveigjanleika. 714 00:55:40,960 --> 00:55:43,156 Fyrir milljónum ára geisaði genaplága sökum klónunar 715 00:55:43,440 --> 00:55:46,239 sem þurrkaði mannkynið næstum út. 716 00:55:47,000 --> 00:55:50,516 Ég heyrði að Abrasax-ættin hefði ræktað jörðina. 717 00:55:51,520 --> 00:55:52,840 Fáið þið þetta þaðan? 718 00:55:54,360 --> 00:55:57,716 Jörðin þín er smáhluti af risavöxnum iðnaði. 719 00:56:00,360 --> 00:56:01,714 Finndu húðina á mér. 720 00:56:05,520 --> 00:56:08,911 Í þínum heimi eru menn vanir að berjast um auðlindir 721 00:56:09,160 --> 00:56:11,037 eins og olíu, steinefni eða landrými. 722 00:56:11,960 --> 00:56:14,474 En með aðgangi að óravíddum geimsins 723 00:56:14,760 --> 00:56:17,798 er aðeins ein auðlind eftir til að berjast fyrir. 724 00:56:18,320 --> 00:56:20,277 Jafnvel drepa fyrir. 725 00:56:21,240 --> 00:56:22,355 Meiri tími. 726 00:56:25,000 --> 00:56:27,674 Tíminn er dýrmætasta 727 00:56:27,920 --> 00:56:29,194 söluvara veraldar. 728 00:56:34,240 --> 00:56:35,230 Óþekktur Lýkantant. 729 00:56:35,800 --> 00:56:37,711 Óþekktur Lýkantant. 730 00:56:38,160 --> 00:56:38,638 Óþekktur 731 00:56:38,880 --> 00:56:40,439 Lýkantant. 732 00:56:51,760 --> 00:56:55,640 Ég skil ekki hvað þú átt við með „tilkalli til tignar“. 733 00:56:55,880 --> 00:56:57,757 Það er algengt að frumstéttin 734 00:56:58,000 --> 00:57:00,640 erfi endurfædda að einhverju. 735 00:57:01,520 --> 00:57:04,319 Móðir mín skrifaði framtíðarsjálfið í erfðaskrána. 736 00:57:05,160 --> 00:57:08,357 Í augnablikinu er Balem rétthafi jarðarinnar en... 737 00:57:08,600 --> 00:57:12,355 ef þú gerir tilkall til hennar eignast þú jörðina. 738 00:57:12,760 --> 00:57:14,990 Hvernig getur ein manneskja átt jörðina? 739 00:57:16,240 --> 00:57:18,470 Þetta er bara pláneta, Jupiter. 740 00:57:19,000 --> 00:57:22,436 Í þessum heimi á fólk margt miklu dýrmætara. 741 00:57:23,120 --> 00:57:24,952 Þú getur ekki ímyndað þér tilfinninguna 742 00:57:25,200 --> 00:57:27,555 að bjóðast ríkidæmi ofar þínum skilningi. 743 00:57:27,800 --> 00:57:30,519 Þegar þú getur alltaf verið ung og falleg 744 00:57:30,800 --> 00:57:34,634 og haft getu til að breyta lífi fjölskyldunnar til hins betra. 745 00:57:34,960 --> 00:57:37,679 Það eina sem þú þarft að gera er að loka augunum. 746 00:57:52,480 --> 00:57:53,754 Caine? 747 00:57:54,000 --> 00:57:55,195 Er þetta veiðimaðurinn sem Titus réð? 748 00:57:56,440 --> 00:57:58,192 Mér sýnist hann vel skapaður. 749 00:57:58,440 --> 00:57:59,430 Nei, heyrðu. 750 00:57:59,680 --> 00:58:00,351 Allt í lagi. 751 00:58:00,600 --> 00:58:01,715 Hún stendur með okkur. -Abrasax-ættin 752 00:58:01,960 --> 00:58:03,189 hugsar aðeins um sjálfa sig. 753 00:58:03,440 --> 00:58:04,919 Einmitt, 754 00:58:05,200 --> 00:58:07,350 og Jupiter er í Abrasax-ættinni svo þú skilur af hverju 755 00:58:07,600 --> 00:58:10,160 ég bjargaði henni. -Hann hafði samband við Aegis. 756 00:58:10,400 --> 00:58:11,310 Þau eru komin 757 00:58:11,560 --> 00:58:12,436 á sporbraut. 758 00:58:13,480 --> 00:58:14,390 Æðislegt. 759 00:58:15,840 --> 00:58:18,116 Ég ætlaði að fylgja þér sjálf 760 00:58:18,360 --> 00:58:19,509 en Aegis krefjast eflaust 761 00:58:19,800 --> 00:58:21,916 að sjá um málið héðan í frá. 762 00:58:24,640 --> 00:58:27,519 Ég óska þér lífsins sem þig hefur ávallt dreymt um. 763 00:58:33,560 --> 00:58:35,392 Velkomin, yðar hátign. Ég heiti 764 00:58:35,640 --> 00:58:37,119 Diomika Tsing, skipherra 765 00:58:37,400 --> 00:58:37,958 varðskipsins. 766 00:58:38,240 --> 00:58:39,878 Kallaðu mig Jupe. -Yðar hátign. 767 00:58:41,120 --> 00:58:41,791 Stinger. 768 00:58:42,320 --> 00:58:44,231 Þú ert ómeiddur. -Eins og er, 769 00:58:44,480 --> 00:58:46,869 yðar hátign. Eins og er. 770 00:58:47,160 --> 00:58:47,718 Við fylgjum þér 771 00:58:48,000 --> 00:58:51,994 í Samveldisráðuneytið á Orous. Láttu okkur vita ef við getum auðveldað ferðalagið. 772 00:58:52,280 --> 00:58:54,510 Mér finnst ég vera of fín. 773 00:58:54,800 --> 00:58:56,632 Má ég fara í þægilegri föt? 774 00:58:57,800 --> 00:58:58,915 Sjálf. 775 00:59:00,040 --> 00:59:01,758 Á meðan ég er vakandi. 776 00:59:02,440 --> 00:59:03,396 Hvað? 777 00:59:07,120 --> 00:59:08,952 Nei, nei. 778 00:59:09,200 --> 00:59:11,111 Balem lávarður. 779 00:59:11,400 --> 00:59:14,472 Veiðimennirnir sviku þig Í nafni 780 00:59:14,720 --> 00:59:16,313 systur þinnar. 781 00:59:16,560 --> 00:59:20,076 Sýndu miskunn, herra. 782 00:59:20,360 --> 00:59:21,270 Miskunn. 783 00:59:25,680 --> 00:59:27,591 Herra Greeghan. 784 00:59:28,880 --> 00:59:30,837 Færðu mér hana. 785 00:59:31,720 --> 00:59:34,075 Já, herra. 786 00:59:37,040 --> 00:59:38,553 Kom inn. 787 00:59:38,840 --> 00:59:42,834 Ég kann ekki... Ég kann ekki á þetta. 788 00:59:44,080 --> 00:59:45,957 Sæll, komdu inn. 789 00:59:46,200 --> 00:59:47,998 Yðar hátign ætti að taka þetta. 790 00:59:48,240 --> 00:59:50,675 Gáttaferðalög geta farið illa í konunglega þarma. 791 00:59:51,480 --> 00:59:53,994 Þarmarnir í mér eru alls ekki konunglegir. 792 00:59:57,200 --> 00:59:58,918 Þakka þér fyrir. 793 00:59:59,680 --> 01:00:01,034 Þú heyrðir í konunni. 794 01:00:01,320 --> 01:00:02,594 Nú ertu orðin Abrasax. 795 01:00:02,840 --> 01:00:03,591 Nei, 796 01:00:03,840 --> 01:00:06,150 ég er Jones. Nema þegar ég verð reið. 797 01:00:06,400 --> 01:00:09,677 Þá er ég Bolotnikov. -Þá værirðu ekki 798 01:00:09,920 --> 01:00:12,480 á Aegis-skipi á leið í Tignarsalinn. 799 01:00:14,920 --> 01:00:16,240 Já... 800 01:00:16,960 --> 01:00:19,759 Stinger sagði að þú hefðir ráðist á aðalsmann. 801 01:00:21,720 --> 01:00:23,552 Stinger talar of mikið. -Er það satt? 802 01:00:23,840 --> 01:00:24,796 Skiptir það máli? 803 01:00:27,800 --> 01:00:30,394 Þetta kemur mér ekki við. 804 01:00:30,680 --> 01:00:32,432 Ég vildi bara skilja það. 805 01:00:34,560 --> 01:00:36,198 Í sannleika sagt veit ég ekki af hverju ég gerði það. 806 01:00:37,800 --> 01:00:40,394 Ég man ekki eftir því. Það gerðist bara. 807 01:00:41,600 --> 01:00:43,671 Við gerum öll eitthvað óútskýranlegt. 808 01:00:44,760 --> 01:00:45,989 Þeir sögðu 809 01:00:46,280 --> 01:00:47,998 að þetta væri Í genunum mínum. 810 01:00:49,560 --> 01:00:52,439 Galli í genasmíðinni. 811 01:00:52,880 --> 01:00:55,599 Það gæti útskýrt ýmislegt um mig. 812 01:00:57,000 --> 01:01:00,880 Eins og hvernig ég hef sérstakt lag á því 813 01:01:01,120 --> 01:01:04,192 að falla fyrir mönnum sem hafa ekki áhuga á mér. 814 01:01:04,960 --> 01:01:07,236 Innri kompásinn bendir alltaf 815 01:01:07,480 --> 01:01:09,198 beint á herra Rangan. 816 01:01:09,680 --> 01:01:11,990 Kannski er það genatengt. 817 01:01:13,520 --> 01:01:16,672 Kannski er ég líka með galla í genasmíðinni. 818 01:01:17,480 --> 01:01:19,630 Ef svo er... 819 01:01:20,200 --> 01:01:22,510 er einhver leið til að laga það? 820 01:01:24,280 --> 01:01:26,635 Þú ert konungborin. 821 01:01:27,600 --> 01:01:28,590 Ég er blendingur. Þú skilur ekki 822 01:01:28,840 --> 01:01:31,150 hvað það þýðir 823 01:01:31,400 --> 01:01:33,835 en ég á meira sameiginlegt með hundi en þér. 824 01:01:34,640 --> 01:01:36,995 Ég elska hunda og hef alltaf gert. 825 01:01:40,080 --> 01:01:42,674 Ég ætti að fara, yðar hátign. -Einmitt. 826 01:01:42,960 --> 01:01:43,518 Spenntu beltið 827 01:01:43,800 --> 01:01:46,758 áður en við förum. -Auðvitað. 828 01:01:48,760 --> 01:01:50,671 „Ég elska hunda?“ 829 01:02:27,320 --> 01:02:30,756 Velkomin, yðar hátign, á yfirfulla óþrifabælið 830 01:02:31,000 --> 01:02:32,911 sem við köllum heimili. 831 01:02:44,080 --> 01:02:47,914 Ég barðist í Abukesh, í bardögum sem kostuðu 2 milljónir mannslífa 832 01:02:48,200 --> 01:02:49,918 og færi frekar aftur þangað en að eiga við 833 01:02:50,200 --> 01:02:51,315 möppudýrin hérna. 834 01:02:51,960 --> 01:02:53,314 Sæl, yðar hátign. 835 01:02:53,560 --> 01:02:55,233 Ég er Bob stjörnumálsvari. 836 01:02:55,480 --> 01:02:57,949 Ég hjálpa þér með tignarumsóknina. 837 01:03:06,960 --> 01:03:07,916 Skjal. 838 01:03:10,520 --> 01:03:12,158 Þetta er ósvikin endurfæðing 839 01:03:12,400 --> 01:03:13,276 hennar hátignar 840 01:03:13,520 --> 01:03:14,635 af Abrasax 841 01:03:14,920 --> 01:03:17,275 og við gerum tilkall til tignar hennar. 842 01:03:18,240 --> 01:03:20,231 Þú verður að sækja um arfbeiðni 843 01:03:20,880 --> 01:03:22,473 og láta færa tignina 844 01:03:22,720 --> 01:03:24,154 frá núverandi tignarhafa. 845 01:03:25,000 --> 01:03:26,434 Takk fyrir. 846 01:03:29,000 --> 01:03:31,674 Sækið um stöðvunarkröfu í deild 918 miðþjónustunnar. 847 01:03:32,240 --> 01:03:33,310 Næsti. 848 01:03:33,560 --> 01:03:34,755 Tignaryfirlit 849 01:03:35,000 --> 01:03:38,072 og eríðamarkaauðkenni frá erfðaréttardeild. 850 01:03:46,240 --> 01:03:47,674 Ég snerti þetta ekki án tilvísunarnúmers 851 01:03:47,960 --> 01:03:49,951 frá skattstjóra. 852 01:03:59,640 --> 01:04:02,871 Þetta er deild skattumsókna, ekki skattstjóra. 853 01:04:08,720 --> 01:04:10,233 Þú þarfnast tignarnúmers 854 01:04:10,480 --> 01:04:12,073 til að fá útgefið tilvísunarnúmer. 855 01:04:12,360 --> 01:04:15,113 Við fáum tignina ekki án tilvísunarnúmers. 856 01:04:15,440 --> 01:04:17,272 Ekki mitt vandamál. 857 01:04:20,600 --> 01:04:21,670 Hversu mikið? 858 01:04:25,920 --> 01:04:27,194 10 C. 859 01:04:30,040 --> 01:04:31,519 EFTIRLITSMYNDAVÉLAR 860 01:04:32,600 --> 01:04:34,159 Að sjálfsögðu 861 01:04:34,400 --> 01:04:37,358 er misferli andstætt forritun minni. 862 01:04:39,800 --> 01:04:40,756 Þú misstir eitthvað. 863 01:04:43,760 --> 01:04:46,354 Þrýstu þumlinum á skjáinn. 864 01:04:53,320 --> 01:04:54,037 Innsigladeildin 865 01:04:54,320 --> 01:04:55,435 er í kjallara 33. 866 01:04:57,200 --> 01:04:58,918 Yðar hátign. 867 01:05:09,040 --> 01:05:10,030 Jæja, jæja. 868 01:05:14,440 --> 01:05:17,159 Þetta þarf ég að þola. 869 01:05:17,960 --> 01:05:19,394 Já, mjög gott. 870 01:05:40,480 --> 01:05:42,357 Já. 871 01:05:42,880 --> 01:05:44,154 Já. 872 01:05:49,440 --> 01:05:51,158 Já, mjög gott. 873 01:05:51,440 --> 01:05:52,953 Gæti yðar hátign 874 01:05:53,200 --> 01:05:54,793 lagt úlnliðinn hérna? 875 01:05:55,040 --> 01:05:56,474 Já. 876 01:05:56,840 --> 01:05:58,353 Lófann upp, takk. 877 01:05:58,640 --> 01:05:59,516 Fyrirgefðu. 878 01:05:59,800 --> 01:06:01,677 Þakka þér fyrir. 879 01:06:06,920 --> 01:06:07,637 Mjög gott. 880 01:06:09,040 --> 01:06:10,599 Já. 881 01:06:13,000 --> 01:06:14,479 Já. 882 01:06:15,600 --> 01:06:16,556 Þetta er svalt. 883 01:06:16,800 --> 01:06:18,234 Já, alveg virkilega fínt. 884 01:06:20,240 --> 01:06:21,355 Hérna er 885 01:06:21,600 --> 01:06:22,670 siðaregluhandbókin 886 01:06:22,920 --> 01:06:24,718 og handbók 887 01:06:25,000 --> 01:06:28,470 um hag og venjur tignarmenna. 888 01:06:29,320 --> 01:06:30,833 Farðu með þetta 889 01:06:31,080 --> 01:06:34,789 til Herfylkisstjórnarinnar til að fá úthlutað konunglegum verði. Já? 890 01:06:35,080 --> 01:06:36,070 Allt í lagi. 891 01:06:36,360 --> 01:06:39,079 Til hamingju, yðar hátign. 892 01:06:40,280 --> 01:06:43,079 Og ég samhryggist innilega. 893 01:06:46,640 --> 01:06:47,755 Þakka þér fyrir? 894 01:06:50,000 --> 01:06:52,719 Ég kvarta aldrei framar 895 01:06:52,960 --> 01:06:53,791 yfir Umferðarstofu. 896 01:06:54,040 --> 01:06:56,077 Þér tókst það. Það er orðið opinbert. 897 01:06:56,360 --> 01:06:58,192 Þú ert aðalsmær. 898 01:06:58,600 --> 01:07:00,477 Fæ ég þá 899 01:07:00,720 --> 01:07:03,109 ókeypis bílastæði eða lykil að borginni? 900 01:07:03,360 --> 01:07:04,316 Ég meina... 901 01:07:04,560 --> 01:07:06,358 Hvað þýðir þetta í raun? 902 01:07:06,640 --> 01:07:08,551 Þetta þýðir að líf yðar hátignar gjörbreytist 903 01:07:09,040 --> 01:07:10,474 ef hún vill það. 904 01:07:11,920 --> 01:07:13,149 Segðu þetta aftur. 905 01:07:14,600 --> 01:07:16,159 Bara „yðar hátign“. 906 01:07:18,280 --> 01:07:19,679 Yðar hátign. 907 01:07:21,200 --> 01:07:22,952 Áhugavert. 908 01:07:23,480 --> 01:07:25,118 Það er óþægilegt 909 01:07:25,360 --> 01:07:27,192 þegar aðrir segja þetta. 910 01:07:27,920 --> 01:07:29,911 En þegar þú segir það... 911 01:07:30,680 --> 01:07:31,829 Ég veit ekki... 912 01:07:33,800 --> 01:07:36,394 Ég játa að ég vildi breyta ýmsu í lífi mínu 913 01:07:36,640 --> 01:07:38,995 en þetta gerir mig ekki að annarri manneskju. 914 01:07:40,600 --> 01:07:44,594 Þetta breytir ekki því sem skiptir mig máli eða hverjum ég unni. 915 01:07:47,400 --> 01:07:49,038 Ég er ennþá óbreytt. 916 01:07:49,720 --> 01:07:51,791 Hvað sem yðar hátign segir. 917 01:07:54,400 --> 01:07:57,040 Þú hefur eðlislæga óbeit á aðalsmönnum. 918 01:07:57,400 --> 01:08:01,155 Hellist eitthvað yfir þig núna? 919 01:08:02,200 --> 01:08:05,192 Langar þig að einhverju leyti að bíta mig? 920 01:08:07,560 --> 01:08:08,630 Nei. 921 01:08:10,560 --> 01:08:12,915 Jú, kannski. 922 01:08:18,000 --> 01:08:19,513 Gerðu það. 923 01:08:21,400 --> 01:08:23,960 Hvernig getur yðar hátign verið viss 924 01:08:24,240 --> 01:08:26,390 ef kompásinn er bilaður 925 01:08:26,640 --> 01:08:28,711 eins og þú sagðir? 926 01:08:29,760 --> 01:08:31,637 Segðu að þetta sé rangt. 927 01:08:32,320 --> 01:08:34,960 Þú vannst fyrir Titus en ekki lengur. 928 01:08:35,840 --> 01:08:38,832 Því dokarðu við? 929 01:08:39,120 --> 01:08:41,396 Því hjálparðu mér? 930 01:08:46,200 --> 01:08:47,076 Vegna Stingers. 931 01:08:48,920 --> 01:08:51,480 Hann heldur að ef við hjálpum þér 932 01:08:51,720 --> 01:08:53,631 komirðu okkur aftur í Herfylkið. 933 01:08:54,920 --> 01:08:56,433 Ég skil. -Gott að vita 934 01:08:56,680 --> 01:08:58,159 að við erum báðir lygarar. 935 01:08:58,520 --> 01:08:59,351 Hvað nú? 936 01:09:00,120 --> 01:09:01,599 Fyrirgefðu. 937 01:09:03,200 --> 01:09:03,758 Sæll, herra Wise. 938 01:09:07,000 --> 01:09:09,674 Ekki gera þetta erfiðara en það þarf að vera. 939 01:09:16,520 --> 01:09:17,874 Fyrirgefðu, maður. 940 01:09:59,560 --> 01:10:02,120 Velkomin, yðar hátign. 941 01:10:02,360 --> 01:10:04,795 Ég heiti Titus Abrasax 942 01:10:05,040 --> 01:10:07,395 og er þriðji erfingi Abrasax-ættarinnar. 943 01:10:07,880 --> 01:10:09,518 Það er mér gríðarlegur 944 01:10:09,800 --> 01:10:11,552 heiður 945 01:10:12,840 --> 01:10:14,069 að kynnast þér. 946 01:10:15,800 --> 01:10:18,269 Þú veist að með því að halda mér án samþykkis 947 01:10:18,560 --> 01:10:21,871 þverbrýturðu lög 27b/6. 948 01:10:22,480 --> 01:10:25,154 Yðar hátign hefur verið fljót að læra aðalslögin. 949 01:10:26,080 --> 01:10:28,754 Ég get líka sakað þig um skattsvik 950 01:10:29,000 --> 01:10:30,877 nema þú flytjir mig hvert sem ég vil. 951 01:10:31,560 --> 01:10:34,439 Ég skal glaður fara með þig hvert sem þú vilt. 952 01:10:36,560 --> 01:10:38,278 Ég vil fara heim. 953 01:10:39,880 --> 01:10:41,359 Gott og vel. 954 01:10:41,600 --> 01:10:42,999 Setjið stefnuna á jörðina. 955 01:10:43,240 --> 01:10:44,116 Undir eins, herra. 956 01:10:46,520 --> 01:10:49,478 Í millitíðinni, þar sem þú hefur vitnað í siðareglurnar 957 01:10:49,760 --> 01:10:52,354 sýnirðu mér vonandi þann heiður að snæða með mér í kvöld. 958 01:10:54,120 --> 01:10:55,235 Þá það. 959 01:11:01,040 --> 01:11:02,951 Aegis fylgjast með málinu 960 01:11:03,200 --> 01:11:05,760 og rekja eflaust ferðir ykkar. 961 01:11:06,000 --> 01:11:07,070 Við frömdum engan glæp. 962 01:11:07,360 --> 01:11:08,634 Þið haldið aðalsmey fanginni. 963 01:11:09,640 --> 01:11:13,076 Hennar hátign er varla fangi hérna. 964 01:11:13,320 --> 01:11:14,594 Hvar er hún? 965 01:11:15,360 --> 01:11:17,874 Að snæða kvöldverð með Titus lávarði. 966 01:11:28,000 --> 01:11:29,911 Nema þau séu komin að eftirréttinum. 967 01:11:38,480 --> 01:11:41,120 Yðar hátign er stórglæsileg. 968 01:11:41,960 --> 01:11:43,394 Hvað gerðirðu við Caine? 969 01:11:44,520 --> 01:11:48,275 Ég veit að þú treystir mér ekki en ég lofa að ég er ekki óvinur þinn. 970 01:11:51,600 --> 01:11:52,715 Gjörðu svo vel. 971 01:11:59,040 --> 01:12:01,475 Við Wise gerðum samkomulag. 972 01:12:01,720 --> 01:12:05,156 Hann rauf samninginn svo ég flyt hann aftur til Dauðalands. 973 01:12:06,600 --> 01:12:08,671 Er hægt að semja um það? 974 01:12:09,240 --> 01:12:12,312 Það er hægt að semja um allt. 975 01:12:30,120 --> 01:12:33,078 Ég játa að staða okkar er ekki þér í hag. 976 01:12:33,360 --> 01:12:34,509 Vegna þess að þú rændir mér? 977 01:12:36,000 --> 01:12:39,356 Um leið og ég sá erfðamörkin þín vissi ég svo mikið um þig 978 01:12:39,600 --> 01:12:41,477 því ég var mjög náinn móður minni. 979 01:12:41,720 --> 01:12:42,676 Svo náinn 980 01:12:42,960 --> 01:12:45,110 að ef ég sá hana lyfta brúnum 981 01:12:45,640 --> 01:12:48,393 vissi ég nákvæmlega hvað hún hugsaði. 982 01:12:48,680 --> 01:12:52,639 Nú þekki ég þig líklega betur en þú sjálf. 983 01:12:53,360 --> 01:12:54,430 Skjóttu. 984 01:12:55,760 --> 01:12:57,194 Alveg eins og hún. 985 01:12:57,440 --> 01:12:59,397 Alltaf að búast við því versta af fólki. 986 01:12:59,680 --> 01:13:01,830 Skrýtið hve oft fólkið stenst væntingarnar. 987 01:13:02,200 --> 01:13:06,194 Þetta vantraust á öðrum, heiminum og sjálfri þér 988 01:13:06,480 --> 01:13:08,790 hefur torveldað þér að verða ástfangin. 989 01:13:09,480 --> 01:13:10,550 Þangað til núna. 990 01:13:11,280 --> 01:13:14,557 Ertu ekki orðin ástfangin af herra Wise? 991 01:13:14,880 --> 01:13:17,520 Verst að valda vonbrigðum en þetta er ekki ást. 992 01:13:18,680 --> 01:13:21,320 Wise vill ekki annað en að ég komi honum í Herfylkið. 993 01:13:22,320 --> 01:13:25,517 Mamma var líka vonlaus lygari. 994 01:13:25,760 --> 01:13:28,479 Systir þín sagði að þú gerðir hvað sem er 995 01:13:28,720 --> 01:13:30,233 til að stöðva að ég fengi tignina. 996 01:13:30,480 --> 01:13:32,039 Því ætti Kalique að segja satt? 997 01:13:32,280 --> 01:13:33,395 Því ætti hún að ljúga? -Hún keppir 998 01:13:33,720 --> 01:13:37,156 við Balem. Ef hann glatar jörðinni minnka völd hans og áhrifamáttur. 999 01:13:37,400 --> 01:13:39,152 Hans dauði er hennar brauð. 1000 01:13:39,400 --> 01:13:40,435 Það sama má segja um þig. 1001 01:13:44,800 --> 01:13:47,155 Ekki fyrir löngu, já. 1002 01:13:47,720 --> 01:13:50,189 Þá hefði ég verið eins og þau. -En núna? 1003 01:13:51,600 --> 01:13:54,956 Ég vissi að það kæmi að þessu þegar erfðamörkin fundust. 1004 01:13:55,240 --> 01:13:56,389 Ég vissi að þá myndi ég 1005 01:13:56,640 --> 01:13:58,278 Spyrja þig spurningar 1006 01:13:58,560 --> 01:14:01,916 og ef þú gæfir rétt svar ætlaði ég að breyta lífi mínu 1007 01:14:02,200 --> 01:14:03,270 til frambúðar. 1008 01:14:07,000 --> 01:14:08,354 Fylgdu mér. 1009 01:14:16,720 --> 01:14:18,313 Hvað er þetta? 1010 01:14:18,640 --> 01:14:20,119 Þetta hefur fjölda nafna: 1011 01:14:20,360 --> 01:14:22,874 Endurbót, Upplyfting, Nektar. 1012 01:14:23,160 --> 01:14:26,516 Það eru fjölmörg stig nytsemi og gæða en þetta... 1013 01:14:26,760 --> 01:14:30,640 er hreinasti og dýrmætasti lögurinn sem Abrasax framleiðir. 1014 01:14:31,320 --> 01:14:32,833 Kalique steig upp úr baði... 1015 01:14:33,520 --> 01:14:35,796 Systir mín útskýrði ekki hvað þetta er 1016 01:14:36,040 --> 01:14:38,031 eða hvaðan það kemur. 1017 01:14:39,040 --> 01:14:40,678 Þetta kemur úr fólki. 1018 01:14:41,960 --> 01:14:45,749 Hvert hylki er unnið úr hundrað manns. 1019 01:14:46,040 --> 01:14:47,110 Hvað þá? 1020 01:14:47,400 --> 01:14:48,754 Plánetan þín er ræktarjörð. 1021 01:14:49,040 --> 01:14:51,759 Fjölskyldur eins og við 1022 01:14:52,040 --> 01:14:54,600 rækta þúsundir slíkra pláneta 1023 01:14:55,200 --> 01:14:57,953 til að svara vaxandi eftirspurn eftir meiri tíma. 1024 01:15:00,240 --> 01:15:02,993 Drapstu hundrað manns til að búa þetta til? 1025 01:15:03,240 --> 01:15:04,878 Ekki ég, en... 1026 01:15:05,360 --> 01:15:07,192 Já, einhver gerði það. 1027 01:15:09,240 --> 01:15:09,957 Ekki ósvipað 1028 01:15:10,200 --> 01:15:11,520 því að slátra nautahjörð. 1029 01:15:14,800 --> 01:15:16,438 Guð minn góður. -Allt í lagi. 1030 01:15:17,320 --> 01:15:18,799 Allt í lagi. 1031 01:15:19,720 --> 01:15:22,280 Móðir mín gjörbreyttist skömmu fyrir dauðann. 1032 01:15:22,720 --> 01:15:25,599 Henni leið nákvæmlega eins og þér núna. Þegar hún reyndi 1033 01:15:25,840 --> 01:15:28,673 að stöðva þennan iðnað var hún myrt. 1034 01:15:28,960 --> 01:15:30,633 Ég held að það sama komi fyrir mig 1035 01:15:30,920 --> 01:15:33,230 því ég vil ljúka starfinu sem hún hóf. 1036 01:15:34,160 --> 01:15:36,800 Þess vegna réð ég Wise til að finna þig. 1037 01:15:37,240 --> 01:15:39,834 Mig vantaði einhvern til að treysta. 1038 01:15:40,800 --> 01:15:41,835 Systkini mín mega 1039 01:15:42,080 --> 01:15:43,753 alls ekki ná eignarhaldi 1040 01:15:44,000 --> 01:15:46,355 á mínum hluta Abrasax-arfsins. 1041 01:15:46,640 --> 01:15:48,677 Ég vil tryggja að þú erfir mig 1042 01:15:49,160 --> 01:15:51,231 þegar ég fell frá. 1043 01:15:53,080 --> 01:15:55,754 Þá erum við loksins komin að spurningunni minni. 1044 01:15:58,960 --> 01:16:00,030 Jupiter Jones. 1045 01:16:03,560 --> 01:16:05,198 Viltu giftast mér? 1046 01:16:17,920 --> 01:16:19,433 Ánægjulegt að eiga viðskipti við þig. 1047 01:16:19,720 --> 01:16:23,156 Þið áttuð ekki að taka Caine heldur skilja hann eftir á Orous. 1048 01:16:23,520 --> 01:16:25,511 Lávarðurinn lofaði Wise að ef hann sviki okkur 1049 01:16:25,800 --> 01:16:27,837 yrði honum fleygt út í Tómið. 1050 01:16:29,000 --> 01:16:29,751 Titus Abrasax 1051 01:16:30,000 --> 01:16:31,593 stendur við loforð sín. 1052 01:16:34,520 --> 01:16:35,840 Það gerði ég líka. 1053 01:16:36,120 --> 01:16:37,599 Við röktum sendinguna. 1054 01:16:38,400 --> 01:16:39,834 Fyrir utan Cleopeides. 1055 01:16:40,080 --> 01:16:43,994 Drífið ykkur. Tími Caines er á þrotum. 1056 01:16:44,880 --> 01:16:46,518 Færið hann aftur í fangageymslurnar. 1057 01:16:57,400 --> 01:16:59,516 Titus lávarður tekur á móti þér núna. 1058 01:17:03,320 --> 01:17:05,197 Þú áttir að segja sannleikann 1059 01:17:05,440 --> 01:17:06,794 um af hverju þú vildir finna hana. 1060 01:17:07,040 --> 01:17:09,600 Hverju hefði það breytt? 1061 01:17:09,840 --> 01:17:10,989 Þá væri Jupiter dauð 1062 01:17:11,240 --> 01:17:13,516 og Balem ætti jörðina ennþá. 1063 01:17:13,760 --> 01:17:15,717 Lygar eru nauðsynlegar. 1064 01:17:15,960 --> 01:17:19,237 Þær eru uppspretta tilgangs, 1065 01:17:19,520 --> 01:17:21,830 trúar og vonar. 1066 01:17:23,560 --> 01:17:24,994 Stundum nenni ég eingöngu 1067 01:17:25,280 --> 01:17:27,635 fram úr rúminu vegna lyganna. 1068 01:17:39,200 --> 01:17:41,874 Sjálfsblekkingin er eftirlætið mitt. 1069 01:17:42,120 --> 01:17:43,952 Eins og lygin sem þú mótar í höfðinu á þér 1070 01:17:44,200 --> 01:17:47,397 um að þú lifir það af að vera fleygt út í Tómið 1071 01:17:47,840 --> 01:17:49,956 og finnir leið til að bjarga henni. 1072 01:17:50,200 --> 01:17:53,113 Ef þú drepur hana helst erfðarétturinn í fjölskyldu hennar. 1073 01:17:53,760 --> 01:17:56,798 Ekki þegar við höfum gift okkur. 1074 01:18:47,600 --> 01:18:49,955 Neyðarþrýstijöfnun lokið. 1075 01:18:57,640 --> 01:19:00,553 Þú átt 37 mínútur af súrefni eftir. 1076 01:19:02,880 --> 01:19:06,396 Finndu þrýstiklefa eða björgunarfar undir eins. 1077 01:19:09,400 --> 01:19:10,754 Hvað gerðirðu? 1078 01:19:11,000 --> 01:19:12,320 Skammastu þín. -Bíddu við. 1079 01:19:12,640 --> 01:19:14,039 Fékkstu frænku þína 1080 01:19:14,280 --> 01:19:17,398 til að selja eggin úr sér? 1081 01:19:17,680 --> 01:19:18,238 Já? 1082 01:19:18,520 --> 01:19:19,157 Heldurðu að hún sé 1083 01:19:20,240 --> 01:19:21,196 einhver helvítis hæna? 1084 01:19:21,480 --> 01:19:22,879 Hún vildi það. -Hættu nú. 1085 01:19:23,560 --> 01:19:25,039 Hún vildi það. 1086 01:19:25,320 --> 01:19:26,515 Þetta var ekki mín hugmynd. 1087 01:19:26,760 --> 01:19:28,592 Litli skíthæll. -Hún grátbað mig. 1088 01:19:28,840 --> 01:19:30,717 Hún vildi kaupa sjónauka. 1089 01:19:30,960 --> 01:19:32,633 Ég græddi lítið á þessu. Sjónauka? 1090 01:19:32,880 --> 01:19:35,156 Það hvílir bölvun á fjölskyldunni okkar. 1091 01:19:35,400 --> 01:19:36,196 Sama hvað hún vildi. 1092 01:19:36,440 --> 01:19:37,271 Frænka þín 1093 01:19:37,520 --> 01:19:38,157 er ekki 1094 01:19:38,400 --> 01:19:39,435 hæna. 1095 01:19:59,720 --> 01:20:00,437 Pabbi. 1096 01:20:16,160 --> 01:20:18,595 Þú ert móðirin. 1097 01:20:20,520 --> 01:20:24,479 Farið varlega með þessa. 1098 01:20:27,000 --> 01:20:29,310 Súrefnisbirgðirnar eru á þrotum. 1099 01:20:29,560 --> 01:20:32,393 Koltvísýringsmagn í hámarki. 1100 01:20:32,680 --> 01:20:35,832 Finndu þrýstiklefa eða björgunarfar undir eins. 1101 01:20:36,080 --> 01:20:37,912 Súrefnisbirgðirnar eru á þrotum. 1102 01:20:47,200 --> 01:20:47,996 Er hann lifandi? 1103 01:20:48,280 --> 01:20:51,318 Þetta rétt náðist. -Hann ætlar að drepa hana. 1104 01:20:51,560 --> 01:20:52,550 Hann drepur hana. 1105 01:20:58,360 --> 01:20:59,270 Vandamál? 1106 01:20:59,600 --> 01:21:03,594 Nei, fyrirgefðu. Ég get þetta ekki. -Ekki líta á þetta 1107 01:21:03,840 --> 01:21:05,558 eins og brúðkaup í þínum heimi. 1108 01:21:05,800 --> 01:21:06,870 Þetta er samningur 1109 01:21:07,120 --> 01:21:09,953 til að vernda saklausa borgara. 1110 01:21:10,200 --> 01:21:12,032 Ég skil það... -Ég vildi geta sýnt þér stjörnurnar 1111 01:21:12,280 --> 01:21:14,874 sem ég erfði. -Engin jafnstór og jörðin 1112 01:21:15,120 --> 01:21:17,794 en hver einstök og fögur á sinn hátt. 1113 01:21:18,040 --> 01:21:20,031 Mig langar að sjá þær síðar 1114 01:21:21,440 --> 01:21:23,238 en nú verð ég að tala við Caine. 1115 01:21:24,280 --> 01:21:25,634 Ég skil. 1116 01:21:25,880 --> 01:21:29,669 Þú treystir mér ekki þótt þú treystir manninum sem ég réð. 1117 01:21:31,000 --> 01:21:32,115 Þú getur ekki lengur 1118 01:21:32,400 --> 01:21:33,913 talað við herra Wise. 1119 01:21:35,480 --> 01:21:36,231 Því ekki? 1120 01:21:36,480 --> 01:21:38,994 Hann réðst á þjón og drap fjölda varðmanna. 1121 01:21:39,280 --> 01:21:42,159 Vegna forsögunnar var mér ráðlagt að láta handtaka hann. 1122 01:21:42,800 --> 01:21:45,314 Veistu ekki hvað hann gerði? 1123 01:21:46,760 --> 01:21:48,671 Þú treystir honum samt. 1124 01:21:49,360 --> 01:21:51,431 Fríða og Dýrið hennar. 1125 01:21:51,920 --> 01:21:53,399 Því sagðirðu það ekki fyrr? 1126 01:21:55,560 --> 01:21:56,152 Svo þú gætir beðið mig 1127 01:21:56,400 --> 01:21:57,276 um þetta. 1128 01:21:57,520 --> 01:22:00,273 Náðun og endurráðningu sem lögmenn mínir útbjuggu 1129 01:22:00,560 --> 01:22:01,755 handa honum og Apiíni. 1130 01:22:02,040 --> 01:22:04,919 Ég geymdi þetta því ég þekki hug þinn þótt þú játir það ekki. 1131 01:22:08,520 --> 01:22:12,400 Áður fyrr hefði ég ábyggilega notað þetta gegn þér. 1132 01:22:13,200 --> 01:22:15,396 Þú getur verið fullviss um það 1133 01:22:15,640 --> 01:22:17,870 að líf eins blendings skiptir mig litlu máli 1134 01:22:18,160 --> 01:22:19,958 miðað við líf þegna minna. 1135 01:22:27,920 --> 01:22:29,752 Vertu sæl, fröken Jones. 1136 01:22:32,560 --> 01:22:34,039 Titus. 1137 01:22:38,200 --> 01:22:39,474 Ég skal gera þetta. 1138 01:22:41,000 --> 01:22:42,559 Þakka þér fyrir. 1139 01:22:51,000 --> 01:22:52,479 Ég þarfnast aðstoðar þinnar. 1140 01:22:52,720 --> 01:22:55,394 Viltu berjast með manni sem þú treystir ekki? 1141 01:22:55,640 --> 01:22:58,598 Hefur einhver um borð brotist í gegnum Stríðshamraþyrpingu? 1142 01:23:00,720 --> 01:23:01,676 Hvað gerðist? 1143 01:23:03,800 --> 01:23:06,952 Kiza veiktist og ég hafði ekki efni á Endurhleðslu. 1144 01:23:08,200 --> 01:23:08,758 Ég elska 1145 01:23:09,040 --> 01:23:10,474 dóttur mína, Caine. 1146 01:23:10,720 --> 01:23:13,155 Hún er það eina góða sem ég hef gert í lífinu. 1147 01:23:15,520 --> 01:23:17,397 Þú hefðir gert það sama. 1148 01:23:18,720 --> 01:23:21,553 Einhver fleiri fjölskylduvandamál? -Nei. 1149 01:23:21,840 --> 01:23:22,318 Lán? 1150 01:23:23,480 --> 01:23:24,356 Peningavandræði? 1151 01:23:25,800 --> 01:23:26,710 Nei. 1152 01:23:27,000 --> 01:23:28,832 Hann er klár. Drífum okkur. 1153 01:23:55,480 --> 01:23:56,629 Fjandinn sjálfur. 1154 01:24:01,600 --> 01:24:02,271 Allt til reiðu. 1155 01:24:03,800 --> 01:24:05,279 Við nálgumst skipið. 1156 01:24:30,600 --> 01:24:33,479 Abrasax Clipper-D Gamma-9, þetta er Aegis. 1157 01:24:33,720 --> 01:24:34,869 Slökkvið á vélunum. 1158 01:24:35,120 --> 01:24:36,713 Við göngum um borð. 1159 01:24:44,640 --> 01:24:48,110 Aegis krefjast að ganga um borð, herra. 1160 01:24:49,840 --> 01:24:52,958 Gerið hvað sem er til að halda þeim héðan. 1161 01:24:57,920 --> 01:24:59,752 Stríðshamrar í loftið. 1162 01:25:11,400 --> 01:25:12,515 Nú byrjar ballið. 1163 01:25:17,000 --> 01:25:18,399 Yðar hátign. 1164 01:25:19,640 --> 01:25:20,835 Hvaða fólk er þetta? 1165 01:25:21,120 --> 01:25:22,633 Mannhermar. 1166 01:25:22,920 --> 01:25:24,718 Nauðsyn í konunglegu brúðkaupi. 1167 01:25:25,000 --> 01:25:28,755 Þetta er pólitík, ekki hjartans mál. 1168 01:25:29,040 --> 01:25:30,269 Eigum við að byrja? 1169 01:25:40,560 --> 01:25:41,709 Kýlum á það. 1170 01:25:47,200 --> 01:25:49,476 Ég, Titus Abrasax, 1171 01:25:49,720 --> 01:25:53,634 tek mér Jupiter Jones sem eiginkonu. Ég geri þetta 1172 01:25:53,880 --> 01:25:56,474 með réttu ráði og að eigin ósk. 1173 01:25:56,720 --> 01:25:57,312 Gæti herrann 1174 01:25:57,560 --> 01:25:59,392 lagt höndina hérna 1175 01:25:59,640 --> 01:26:01,916 til að taka á móti Innsiglishringnum'? 1176 01:26:12,280 --> 01:26:13,873 Þú ferð til vinstri, ég hægri. 1177 01:26:29,000 --> 01:26:29,990 Ég varð fyrir skoti. 1178 01:26:35,680 --> 01:26:37,159 Nú er komið að þér. 1179 01:26:37,440 --> 01:26:38,635 Hvar ertu, Stinger? 1180 01:26:41,080 --> 01:26:42,957 Ég missti vængplötu. -Ég kem. 1181 01:26:48,160 --> 01:26:49,195 Snúðu þér. 1182 01:26:55,520 --> 01:26:58,638 Ég, Jupiter Jones, 1183 01:26:59,640 --> 01:27:02,598 geng að eiga Titus Abrasax sem eiginmann. 1184 01:27:14,560 --> 01:27:15,789 Ég geri þetta með... 1185 01:27:18,400 --> 01:27:21,199 Ég geri þetta... 1186 01:27:22,160 --> 01:27:24,674 með réttu ráði... 1187 01:27:24,960 --> 01:27:26,678 og að eigin ósk. 1188 01:27:36,560 --> 01:27:37,516 Komnir í gegn. 1189 01:27:41,600 --> 01:27:44,319 Gæti yðar hátign lagt höndina hérna 1190 01:27:44,560 --> 01:27:46,710 fyrir Innsiglishringinn? 1191 01:27:49,840 --> 01:27:52,958 Ég greini fjölda Mannherma. Hún hlýtur að vera þar. 1192 01:27:59,880 --> 01:28:00,517 Skýldu mér. 1193 01:28:09,040 --> 01:28:09,836 Hvað gengur á? 1194 01:28:10,680 --> 01:28:11,590 Hvað var þetta? 1195 01:28:13,760 --> 01:28:14,716 Nei. 1196 01:28:29,160 --> 01:28:29,718 Caine? 1197 01:28:34,000 --> 01:28:37,834 Herra Wise, þú ert eins úrræðagóður og þú lofaðir. 1198 01:28:38,840 --> 01:28:40,672 Þetta var allt eintóm lygi. 1199 01:28:42,520 --> 01:28:43,555 Fékkstu hringinn á þig? 1200 01:28:44,680 --> 01:28:45,670 Nei. 1201 01:28:45,960 --> 01:28:46,950 Hann ætlaði að myrða þig 1202 01:28:47,200 --> 01:28:49,316 að brúðkaupinu loknu. 1203 01:28:49,680 --> 01:28:52,399 Hann sagði mér það áður en hann fleygði mér frá borði. 1204 01:28:54,880 --> 01:28:55,950 Í alvöru. 1205 01:28:56,360 --> 01:28:57,998 Ég held að móðir mín hafi aldrei verið 1206 01:28:58,240 --> 01:28:59,674 jafnfalleg 1207 01:29:00,480 --> 01:29:02,596 eða jafnauðtrúa og þú, elskan. 1208 01:29:04,200 --> 01:29:05,190 Má ég drepa hann? 1209 01:29:07,160 --> 01:29:09,197 Farðu með mig héðan. 1210 01:29:22,280 --> 01:29:24,157 Yðar hátign? -Ekki kalla mig það. 1211 01:29:24,720 --> 01:29:27,360 Titus fær þetta borgað. -Tsing skipherra 1212 01:29:27,600 --> 01:29:29,238 lagði fram... -Mér er sama. 1213 01:29:31,000 --> 01:29:31,956 Því meira sem mér er ekki sama 1214 01:29:32,920 --> 01:29:35,309 þeim mun meira særir lífið mig. 1215 01:29:44,760 --> 01:29:45,909 Þetta er náðunin þín. 1216 01:29:46,160 --> 01:29:47,275 Til hamingju. 1217 01:29:48,000 --> 01:29:50,833 Þið Stinger eruð orðnir flugkappar á ný. 1218 01:29:54,240 --> 01:29:55,639 Þakka þér fyrir. 1219 01:29:57,400 --> 01:30:01,155 Þegar við vorum í Samveldinu... -Ég vil ekki tala núna. 1220 01:30:06,680 --> 01:30:09,559 Ég vil bara fara heim. 1221 01:30:18,680 --> 01:30:20,000 Mamma? 1222 01:30:20,400 --> 01:30:21,913 Guð, nei. Nino? 1223 01:30:22,160 --> 01:30:23,309 Góða kvöldið, 1224 01:30:23,600 --> 01:30:24,920 yðar hátign. 1225 01:30:25,200 --> 01:30:26,349 Rólegur, rakki. 1226 01:30:29,560 --> 01:30:30,675 Hvar er fjölskyldan mín? 1227 01:30:30,920 --> 01:30:32,638 Vonandi eru þau 1228 01:30:32,880 --> 01:30:35,440 öll ómeidd. 1229 01:30:38,760 --> 01:30:42,071 Þú ert með dæmigerða Abrasax-skapið. 1230 01:30:42,320 --> 01:30:43,913 Tignarumsóknin er frágengin. 1231 01:30:44,200 --> 01:30:47,238 Þið herra þinn eruð í leyfisleysi hérna. 1232 01:30:47,480 --> 01:30:49,676 Við vitum um lagalegu stöðuna. 1233 01:30:50,840 --> 01:30:51,910 Mér var skipað 1234 01:30:52,160 --> 01:30:53,833 að gera yðar náð tilboð. 1235 01:30:54,400 --> 01:30:55,390 Hvaða tilboð? 1236 01:30:55,640 --> 01:30:58,553 Þú fylgir mér á fund herra míns. 1237 01:30:59,000 --> 01:31:02,118 Þar segirðu af þér tigninni 1238 01:31:02,360 --> 01:31:04,431 og í staðinn gerir herra minn 1239 01:31:04,720 --> 01:31:06,791 allt sem í hans valdi stendur 1240 01:31:07,040 --> 01:31:11,034 til að tryggja öryggi þitt og fjölskyldunnar þinnar. 1241 01:31:11,560 --> 01:31:12,470 Ekki gera það. 1242 01:31:12,720 --> 01:31:14,074 Þeim er ekki treystandi. 1243 01:31:14,360 --> 01:31:16,351 Ef þú segir af þér tign ertu varnarlaus. 1244 01:31:19,360 --> 01:31:21,590 Þið drepið þau ef ég fylgi ykkur ekki. 1245 01:31:21,840 --> 01:31:22,955 Yðar hátign, 1246 01:31:23,240 --> 01:31:25,709 ég gæti aldrei hugsað mér slíkan hrylling. 1247 01:31:26,000 --> 01:31:27,195 Hann lýgur. 1248 01:31:27,440 --> 01:31:28,669 Þú særir mig, Wise. 1249 01:31:28,960 --> 01:31:30,439 Ef ég reyndi að særa þig 1250 01:31:30,680 --> 01:31:32,478 drægirðu ekki andann. 1251 01:31:32,720 --> 01:31:35,473 Ef það gerir þetta kósí og huggulegt 1252 01:31:35,760 --> 01:31:37,910 er Aegis velkomið að fylgja okkur. 1253 01:31:38,400 --> 01:31:39,196 Nei. 1254 01:31:39,800 --> 01:31:41,234 Hún fer hvergi með ykkur. 1255 01:31:41,840 --> 01:31:43,274 Gott og vel. 1256 01:31:43,640 --> 01:31:46,917 Ég tilkynni herranum að þú hafir hafnað boði hans. 1257 01:31:48,400 --> 01:31:49,674 Bíddu. 1258 01:31:56,120 --> 01:31:57,519 Þetta er fjölskyldan mín. 1259 01:31:57,880 --> 01:31:59,393 Það er of hættulegt. 1260 01:31:59,920 --> 01:32:01,354 Ég veit það. 1261 01:32:02,320 --> 01:32:04,391 En þetta er ekki þitt að ákveða. 1262 01:32:16,040 --> 01:32:18,998 Þetta er Greeghan. Ég nálgast. 1263 01:32:19,240 --> 01:32:22,073 Við erum með fylgdarlið. 1264 01:32:24,920 --> 01:32:26,638 Vertu nálægt þeim, Nesh. 1265 01:32:26,880 --> 01:32:29,030 Það auðveldar ekkert að ganga um gólf. 1266 01:32:29,280 --> 01:32:32,033 Hliðið er tilbúið, herra. 1267 01:32:36,320 --> 01:32:37,071 Tsing skipherra. 1268 01:32:37,360 --> 01:32:38,680 Þeir loka hringiðunni. Fullar hlífar. 1269 01:32:40,840 --> 01:32:41,750 Fulla ferð. 1270 01:32:48,480 --> 01:32:49,709 Leiðarfjarskipti niðri. 1271 01:32:50,000 --> 01:32:51,035 Þyngdaraflsdrifið svarar ekki. 1272 01:32:53,320 --> 01:32:54,276 Hlífar bregðast. 1273 01:32:57,280 --> 01:32:58,076 Komdu okkur héðan, Nesh. 1274 01:33:03,320 --> 01:33:05,470 Frosnar fareindir á hættumörkum. 1275 01:33:17,520 --> 01:33:18,715 Fjandinn. 1276 01:33:58,800 --> 01:34:00,518 Hvar er fjölskyldan mín? 1277 01:34:01,440 --> 01:34:03,875 Þú hefðir átt að vera dauð lengur. 1278 01:34:04,120 --> 01:34:06,396 Ég er ekki móðir þín. 1279 01:34:06,760 --> 01:34:07,989 Nei, móðir mín 1280 01:34:08,280 --> 01:34:11,318 þreif ekki eitt einasta klósett á ævinni. 1281 01:34:11,560 --> 01:34:13,358 Kannski var það gallinn. 1282 01:34:14,280 --> 01:34:16,032 Móðir mín. 1283 01:34:20,960 --> 01:34:22,439 Móðir mín... 1284 01:34:22,840 --> 01:34:25,036 kenndi mér hvað þurfti 1285 01:34:25,280 --> 01:34:27,476 til að stjórna þessum alheimi. 1286 01:34:27,840 --> 01:34:29,399 Eins og að drepa aðra? 1287 01:34:30,920 --> 01:34:32,558 Ég skapa líf. 1288 01:34:35,720 --> 01:34:37,677 Og ég eyði því. 1289 01:34:39,280 --> 01:34:43,319 Lífið snýst um neyslu... 1290 01:34:44,120 --> 01:34:45,519 Jupiter. 1291 01:34:45,840 --> 01:34:47,717 Að lifa... 1292 01:34:48,320 --> 01:34:50,152 er að neyta. 1293 01:34:51,600 --> 01:34:53,511 Mannfólkið á plánetunni þinni 1294 01:34:54,080 --> 01:34:56,879 er einfaldlega auðlind 1295 01:34:57,160 --> 01:34:59,310 sem bíður þess að umbreytast í fjármagn. 1296 01:35:01,440 --> 01:35:03,431 Allt þetta er aðeins 1297 01:35:03,680 --> 01:35:07,230 örlítill hluti gríðarmikillar 1298 01:35:07,520 --> 01:35:10,080 og glæsilegrar vélar 1299 01:35:10,320 --> 01:35:11,515 sem hefur þróast í gegnum aldirnar 1300 01:35:11,800 --> 01:35:15,031 með aðeins einum tilgangi: 1301 01:35:18,480 --> 01:35:20,630 Að skapa hagnað. 1302 01:35:22,600 --> 01:35:25,911 Ef mamma þín kenndi þér það skil ég af hverju þú hataðir hana. 1303 01:35:28,200 --> 01:35:29,952 Ég elskaði móður mína. 1304 01:35:30,680 --> 01:35:33,320 Samt reynirðu að drepa mig. 1305 01:35:34,160 --> 01:35:35,878 Móðir mín... 1306 01:35:37,280 --> 01:35:38,714 fékk mig til að skilja... 1307 01:35:39,000 --> 01:35:41,230 að öll samfélög manna 1308 01:35:41,480 --> 01:35:43,756 væru eins og píramídi og að líf sumra skipti alltaf 1309 01:35:44,040 --> 01:35:46,793 Meira máli en annarra. 1310 01:35:48,840 --> 01:35:51,434 Það er betra að sætta sig við það 1311 01:35:52,280 --> 01:35:54,032 en að láta sem það sé ekki satt. 1312 01:35:59,320 --> 01:36:00,719 Drapstu hana þess vegna? 1313 01:36:02,600 --> 01:36:04,637 Hvernig dirfistu? 1314 01:36:23,000 --> 01:36:24,035 Þú getur ekki sagt það 1315 01:36:24,280 --> 01:36:27,511 vegna þess hver og hvað þú ert 1316 01:36:28,360 --> 01:36:30,237 svo ég segi það fyrir þig. 1317 01:36:32,240 --> 01:36:36,029 Þú laugst í Samveldinu því þú ert veiðimaður 1318 01:36:36,320 --> 01:36:39,790 sem hefur leitað að einu alla ævi. 1319 01:36:41,000 --> 01:36:42,957 Þú hefur lifað svo lengi án þess 1320 01:36:43,200 --> 01:36:46,636 að þú ert dauðhræddur um að hafa fundið það. 1321 01:36:46,880 --> 01:36:50,350 Þó óttastu meira að hún skuli vera þarna niðri, 1322 01:36:50,840 --> 01:36:53,309 grafin í nokkurra tonna fellibyl. 1323 01:36:53,560 --> 01:36:55,676 Ef þú vilt sjá hana aftur 1324 01:36:55,920 --> 01:36:57,558 skaltu hlusta á mig. 1325 01:36:57,800 --> 01:37:01,031 Farðu þangað niður og byrjaðu að grafa. 1326 01:37:07,280 --> 01:37:09,271 Þetta er tignarafsalið. 1327 01:37:09,600 --> 01:37:12,240 Þú játar að þú sért erfðafræðilega vanhæf 1328 01:37:12,520 --> 01:37:13,715 og færir tignina aftur 1329 01:37:13,960 --> 01:37:15,871 til hins rétta erfingja. 1330 01:37:16,440 --> 01:37:17,999 Hvar er fjölskyldan mín? 1331 01:37:28,640 --> 01:37:29,471 Mamma. 1332 01:37:29,760 --> 01:37:30,670 Guð minn góður. 1333 01:37:33,000 --> 01:37:34,399 Ég geri 1334 01:37:34,640 --> 01:37:37,951 hvað sem þú vilt ef Aegis 1335 01:37:38,240 --> 01:37:39,753 á að flytja fjölskylduna mína héðan ómeidda. 1336 01:37:40,040 --> 01:37:42,998 Þú ert ekki í neinni stöðu til að semja. 1337 01:37:51,080 --> 01:37:51,672 Hættið þessu. 1338 01:37:51,960 --> 01:37:52,631 Hættið þessu. 1339 01:37:53,000 --> 01:37:54,195 Ég skal gera hvað sem er. 1340 01:37:54,440 --> 01:37:55,589 Þú sigrar. Ég grátbið þig 1341 01:37:55,880 --> 01:37:56,711 að hætta. 1342 01:37:56,960 --> 01:37:58,075 Gerðu það. 1343 01:38:19,000 --> 01:38:21,071 Herra Wise, ég tek opinberlega fram 1344 01:38:21,320 --> 01:38:25,314 að ég mæli ekki með þessari háskalegu aðgerð 1345 01:38:25,560 --> 01:38:27,358 sem kostar þig eflaust lífið. 1346 01:38:27,600 --> 01:38:28,351 Skilið. 1347 01:38:31,040 --> 01:38:34,829 En okkar á milli vil ég segja að þú ert einstaklega hugrakkur 1348 01:38:35,080 --> 01:38:36,957 og ég vona að þér farnist vel. 1349 01:38:38,520 --> 01:38:39,874 Þakka þér fyrir. 1350 01:39:41,840 --> 01:39:43,239 Ég afsala tigninni 1351 01:39:43,480 --> 01:39:46,791 til réttmæta erfingjans, Balems Abrasax. 1352 01:39:53,320 --> 01:39:55,357 Ef ég innsigla þetta... 1353 01:39:56,360 --> 01:39:58,192 hvenær ætlarðu að uppskera jörðina? 1354 01:39:58,920 --> 01:40:01,878 Ég lofa að þú þarft ekki að horfa upp á það. 1355 01:40:02,360 --> 01:40:03,839 En hvenær? 1356 01:40:04,960 --> 01:40:08,237 Þú vissir ekkert um uppskeruna áður. Skiptir hún máli núna? 1357 01:40:10,200 --> 01:40:11,474 Mundu 1358 01:40:12,080 --> 01:40:14,435 hvers vegna þú ert hérna. 1359 01:40:19,080 --> 01:40:21,754 Ég kom til að reyna að bjarga fjölskyldunni. 1360 01:40:22,520 --> 01:40:24,591 Innsiglaðu skjalið... 1361 01:40:24,840 --> 01:40:26,478 og þú ferð óhult heim 1362 01:40:26,720 --> 01:40:29,234 með fjölskyldunni þinni. 1363 01:40:35,880 --> 01:40:38,156 Ef ég innsigla þetta ekki... 1364 01:40:40,120 --> 01:40:42,714 geturðu ekki snert jörðina þótt þú drepir mig. 1365 01:40:43,440 --> 01:40:45,078 Ekki satt? 1366 01:40:45,440 --> 01:40:48,114 Þessi pláneta tilheyrir mér. 1367 01:40:49,320 --> 01:40:51,072 Hún er frumburðarréttur minn. 1368 01:40:58,880 --> 01:41:00,439 Ekki lengur. 1369 01:41:01,480 --> 01:41:04,677 Þú veist ekki hvað þú ert að gera. 1370 01:41:05,280 --> 01:41:09,114 Ég tryggi að hvað sem þú gerir mér og fjölskyldu minni 1371 01:41:09,360 --> 01:41:11,317 getirðu ekki gert fleirum. 1372 01:41:12,360 --> 01:41:14,749 Þetta er ekki leikur. 1373 01:41:16,240 --> 01:41:19,915 Ég er ekki eins og systkini mín. 1374 01:41:20,160 --> 01:41:21,309 Ef þú innsiglar ekki... 1375 01:41:21,560 --> 01:41:23,039 Fyrirgefðu, herra. 1376 01:41:23,280 --> 01:41:24,714 Herra Night. -Neyðartilvík. 1377 01:41:24,960 --> 01:41:25,916 Það kom rof á þyngdarskrokkinn. 1378 01:41:27,320 --> 01:41:29,880 Gasið bregst við innviðunum. 1379 01:41:37,920 --> 01:41:39,240 Innsiglaðu þetta núna. 1380 01:41:52,080 --> 01:41:53,036 Innsiglaðu þetta. 1381 01:42:08,120 --> 01:42:08,916 Er þetta ráðlegt 1382 01:42:09,160 --> 01:42:09,911 án afsagnar tignar? 1383 01:42:12,880 --> 01:42:13,472 Drepið hana. 1384 01:42:23,640 --> 01:42:25,039 Taktu þetta. 1385 01:42:25,320 --> 01:42:26,719 Bjargaðu fjölskyldunni. -Bíddu. 1386 01:42:32,600 --> 01:42:34,637 Ef við fáum ekki tækifæri til þess aftur. 1387 01:42:37,120 --> 01:42:37,678 Farðu. 1388 01:42:40,560 --> 01:42:41,470 Mér sýnist hreinsunarstöðin 1389 01:42:41,720 --> 01:42:43,836 vera að brotna niður. 1390 01:42:44,080 --> 01:42:45,354 Hún hrynur hratt. 1391 01:43:27,320 --> 01:43:28,958 Hliðið er opið. 1392 01:43:29,200 --> 01:43:30,190 Þau rýma plánetuna. 1393 01:43:34,560 --> 01:43:35,595 Farðu niður, Nesh. 1394 01:43:50,520 --> 01:43:51,919 Þú ert eins og hún. 1395 01:43:52,240 --> 01:43:53,594 Þú skýtur mig ekki. 1396 01:44:10,720 --> 01:44:11,278 Jupiter. 1397 01:46:57,040 --> 01:46:59,429 Þú særðir mig. 1398 01:47:03,040 --> 01:47:04,872 Ég fæ þig til að 1399 01:47:05,120 --> 01:47:05,916 sjá eftir því. 1400 01:47:48,120 --> 01:47:50,680 Okkur berst merki. -Frá hennar hátign? 1401 01:47:51,280 --> 01:47:51,872 Uppruni óþekktur. 1402 01:47:52,120 --> 01:47:53,633 Reyni að tengjast. 1403 01:47:53,880 --> 01:47:56,679 Þetta er Tsing, Aegis-skipherra. Geturðu svarað okkur? 1404 01:47:58,120 --> 01:47:59,076 Þetta er Caine. 1405 01:47:59,400 --> 01:48:00,310 Já. 1406 01:48:00,560 --> 01:48:01,595 Ég náði fjölskyldunni. 1407 01:48:01,840 --> 01:48:03,558 Getið þið sótt þau? 1408 01:48:50,320 --> 01:48:52,709 Komið þeim í vistarverurnar. -Þessi ofþornaði. 1409 01:48:53,000 --> 01:48:55,833 Við getum ekki beðið lengi. 1410 01:48:56,080 --> 01:48:58,071 Gefið mér hverja sekúndu sem völ er á. 1411 01:49:25,800 --> 01:49:27,393 Er þetta kunnuglegt, namma? 1412 01:49:29,800 --> 01:49:32,474 Manstu eftir þessu að einhverju leyti eins og ég? 1413 01:49:33,040 --> 01:49:34,030 Svona 1414 01:49:34,280 --> 01:49:34,838 byrjaði þetta. 1415 01:49:40,280 --> 01:49:41,634 Við tókumst á. 1416 01:49:43,440 --> 01:49:45,158 Manstu hvað þú sagðir? 1417 01:50:08,840 --> 01:50:11,514 Ég man hvað þú sagðir. 1418 01:50:16,640 --> 01:50:19,598 Þú sagðist hata lífið þitt. 1419 01:50:20,440 --> 01:50:22,272 Það er satt. 1420 01:50:23,760 --> 01:50:26,400 Þú grátbaðst mig að gera þetta. 1421 01:50:29,040 --> 01:50:31,919 Þú grátbaðst mig að gera þetta. 1422 01:50:32,560 --> 01:50:35,200 Ég er ekki helvítis mamma þín. 1423 01:51:24,320 --> 01:51:25,435 Jupiter. 1424 01:51:25,680 --> 01:51:27,398 Andaðu rólega. Þetta er allt í lagi. 1425 01:51:27,640 --> 01:51:28,960 Andaðu. 1426 01:51:30,840 --> 01:51:32,114 Fjölskyldan mín? 1427 01:51:32,400 --> 01:51:33,515 Þau eru öll óhult. 1428 01:51:40,120 --> 01:51:40,757 Sjúkraliði. 1429 01:51:41,040 --> 01:51:41,916 Við getum ekki beðið lengur. 1430 01:51:42,160 --> 01:51:43,230 Opnið gátt. 1431 01:51:44,240 --> 01:51:44,832 Núna. 1432 01:51:45,080 --> 01:51:46,434 Ég þarf ekki að segja hversu hættulegt... 1433 01:51:46,960 --> 01:51:49,600 Slepptu því þá. Ég lofaði hverri sekúndu. 1434 01:51:56,840 --> 01:51:57,989 Nei. 1435 01:52:14,720 --> 01:52:16,074 Gáttin nálgast. 1436 01:52:16,320 --> 01:52:17,151 Gos yfirvofandi. 1437 01:52:30,800 --> 01:52:31,756 Gáttin er opin. 1438 01:52:32,720 --> 01:52:33,915 Fljótur, Caine. 1439 01:52:40,160 --> 01:52:41,309 Kjarninn fer að springa. 1440 01:52:54,600 --> 01:52:55,510 Núna. 1441 01:53:06,360 --> 01:53:07,270 Allir ómeiddir? 1442 01:53:07,520 --> 01:53:08,112 Já, skipherra. 1443 01:53:13,080 --> 01:53:15,879 Ég skil þetta ekki en ég fæ ennþá merki frá herra Wise. 1444 01:53:16,480 --> 01:53:17,629 Hvað? 1445 01:53:19,440 --> 01:53:20,589 Halló þarna. 1446 01:53:20,840 --> 01:53:22,990 Hvar ertu, Wise? 1447 01:53:23,240 --> 01:53:25,709 Því líturðu ekki út um gluggann? 1448 01:53:27,040 --> 01:53:29,839 Viljið þið kannski opna fyrir okkur? 1449 01:53:57,320 --> 01:53:58,993 Jupiter. 1450 01:53:59,480 --> 01:54:02,950 Farðu á fætur og helltu upp á kaffi, Jupiter. 1451 01:54:09,800 --> 01:54:10,756 Góðan daginn, Nino. 1452 01:54:11,920 --> 01:54:12,671 Takk fyrir. 1453 01:54:12,920 --> 01:54:13,955 Ekkert að þakka. 1454 01:54:16,560 --> 01:54:18,119 Góðan daginn, mamma. 1455 01:54:18,920 --> 01:54:20,797 Morgunmaturinn er tilbúinn. 1456 01:54:41,280 --> 01:54:42,509 Jupiter. 1457 01:54:42,760 --> 01:54:43,955 Já? 1458 01:54:45,040 --> 01:54:47,236 Þarftu aðstoð? -Nei, ég er búin. 1459 01:54:51,040 --> 01:54:52,394 Ensku, takk. 1460 01:54:53,200 --> 01:54:53,837 Vladie. 1461 01:54:55,520 --> 01:54:56,669 Sjáðu til, Jupiter... 1462 01:54:58,240 --> 01:55:00,436 Við erum ekki alltaf sammála um allt. 1463 01:55:02,040 --> 01:55:03,235 En... 1464 01:55:04,440 --> 01:55:07,273 Handa þér, elskan. 1465 01:55:09,720 --> 01:55:13,156 Hvers vegna? Ég á ekki afmæli. -Vladie sagði okkur af hverju 1466 01:55:13,400 --> 01:55:14,993 þig vantaði aura. -Ég trúi því ekki. 1467 01:55:15,800 --> 01:55:17,279 Nei. 1468 01:55:19,000 --> 01:55:19,751 Í alvöru? 1469 01:55:23,120 --> 01:55:24,599 Guð minn góður. 1470 01:55:26,040 --> 01:55:27,314 Guð minn góður. 1471 01:55:27,600 --> 01:55:28,556 Við lögðum öll í púkk. 1472 01:55:29,080 --> 01:55:30,036 Takk. 1473 01:55:30,280 --> 01:55:32,590 Faðir þinn var góður maður 1474 01:55:32,840 --> 01:55:34,274 og ég elskaði hann heitt. 1475 01:55:36,120 --> 01:55:38,077 Þú ættir að eiga þetta. 1476 01:55:39,360 --> 01:55:40,589 Getum við farið upp á þak? 1477 01:55:43,360 --> 01:55:45,078 Mér þykir það leitt 1478 01:55:45,640 --> 01:55:47,074 en ég á stefnumót. 1479 01:55:47,320 --> 01:55:47,878 Nú? 1480 01:55:48,160 --> 01:55:49,514 Er hann Rússi? 1481 01:55:49,760 --> 01:55:51,398 Er hann ríkur? -Á hann yngri bróður? 1482 01:55:51,640 --> 01:55:52,675 Vantar hann sjónvarp? 1483 01:55:52,960 --> 01:55:53,836 Skúrar hann? 1484 01:55:54,080 --> 01:55:55,400 Hvað heitir hann? 1485 01:55:55,640 --> 01:55:57,278 Í hvaða stjörnumerki? -Ég veit það ekki. 1486 01:56:03,920 --> 01:56:05,991 Það má segja að fjölskyldan mín sé flókin 1487 01:56:06,240 --> 01:56:07,913 eins og flestar aðrar fjölskyldur. 1488 01:56:08,160 --> 01:56:09,798 Segirðu þeim sannleikann? -Hvað? 1489 01:56:10,040 --> 01:56:11,633 Að ég eigi jörðina? 1490 01:56:13,600 --> 01:56:15,637 Ertu að grínast? Þau senda mig á hæli. 1491 01:56:16,040 --> 01:56:17,758 Ég gæti ekki álasað þeim það. 1492 01:56:18,000 --> 01:56:18,990 Auk þess 1493 01:56:19,280 --> 01:56:22,159 reyni ég sjálf að skilja hvað þetta þýðir. 1494 01:56:22,400 --> 01:56:25,233 Þetta þýðir að pláneta yðar hátignar á aðra framtíð 1495 01:56:25,480 --> 01:56:27,437 en þá sem upphaflega var ætluð henni. 1496 01:56:29,600 --> 01:56:30,920 Segðu þetta aftur. 1497 01:56:32,160 --> 01:56:35,471 Áttu við „yðar hátign“? 1498 01:56:37,080 --> 01:56:39,037 Þetta svínvirkar á mig. 1499 01:56:39,280 --> 01:56:40,475 Er það? -Já. 1500 01:56:41,680 --> 01:56:42,556 Allt í lagi. 1501 01:56:44,080 --> 01:56:45,354 Komdu. 1502 01:56:54,240 --> 01:56:56,311 Þetta er líka ágætt. 1503 01:57:09,640 --> 01:57:11,358 Ég gæti vanist þessu. 1504 01:57:27,640 --> 01:57:28,994 Ertu tilbúin? 1505 01:57:29,960 --> 01:57:31,678 Sjáðu þetta. 1506 02:07:29,960 --> 02:07:31,951 (Icelandic)