1 00:00:37,162 --> 00:00:38,539 Myrkur. 2 00:00:39,623 --> 00:00:41,959 Það er það fyrsta sem ég man. 3 00:00:43,544 --> 00:00:46,630 Það var dimmt og kalt. 4 00:00:47,548 --> 00:00:49,174 Og ég var hræddur. 5 00:00:53,554 --> 00:00:54,888 En þá... 6 00:00:55,472 --> 00:00:57,224 sá ég tunglið. 7 00:00:57,975 --> 00:01:00,561 Það var svo stórt og það var svo bjart. 8 00:01:01,812 --> 00:01:04,480 Það var eins og það ræki myrkrið á flótta. 9 00:01:08,986 --> 00:01:10,487 Og þegar það gerðist... 10 00:01:11,738 --> 00:01:13,740 hvarf mér allur ótti. 11 00:01:21,748 --> 00:01:24,751 Hvers vegna ég var þarna og til hvers var ætlast af mér 12 00:01:25,919 --> 00:01:27,588 hef ég aldrei vitað 13 00:01:29,339 --> 00:01:31,758 og ég velti fyrir mér hvort ég muni nokkurn tíma vita það. 14 00:03:03,100 --> 00:03:05,018 Halló. Halló. 15 00:03:05,602 --> 00:03:07,771 Gott kvöld, frú. 16 00:03:07,938 --> 00:03:10,774 Afsakaðu, geturðu sagt mér hvar ég er? 17 00:03:18,365 --> 00:03:19,449 Halló? 18 00:03:20,033 --> 00:03:22,619 Ég heiti Jökull Frosti. 19 00:03:23,787 --> 00:03:25,330 Hvernig veit ég það? 20 00:03:25,956 --> 00:03:27,958 Tunglið sagði mér það. 21 00:03:29,042 --> 00:03:31,378 En það var það eina sem það sagði mér. 22 00:03:32,337 --> 00:03:36,341 Og það var fyrir mjög löngu. 23 00:03:40,387 --> 00:03:45,392 GOÐSAGNIRNAR FIMM 24 00:03:52,900 --> 00:03:55,360 NORÐURPÓLLINN 300 ÁRUM SÍÐAR 25 00:04:01,241 --> 00:04:02,367 ÓÞEKKUR 26 00:04:02,534 --> 00:04:05,329 Enn að bíða eftir kökum. 27 00:04:10,792 --> 00:04:12,127 ÞÆGUR 28 00:04:21,011 --> 00:04:23,013 Loksins. 29 00:04:40,864 --> 00:04:43,867 Hversu oft hef ég sagt þér að banka? 30 00:04:44,910 --> 00:04:45,953 Hvað? 31 00:04:45,994 --> 00:04:47,037 Hnötturinn? 32 00:04:48,872 --> 00:04:51,124 Burt þarna, oddhausar. 33 00:04:51,375 --> 00:04:53,794 Því eruð þið alltaf að þvælast fyrir mér? 34 00:05:03,387 --> 00:05:04,721 Hvað er þetta? 35 00:05:07,891 --> 00:05:11,395 Hafið þið athugað möndulinn? Er snúningur í jafnvægi? 36 00:05:40,090 --> 00:05:41,925 Getur það verið? 37 00:05:42,885 --> 00:05:43,927 Dingill. 38 00:05:44,094 --> 00:05:45,762 Hefjið undirbúning. 39 00:05:46,013 --> 00:05:47,931 Við eigum von á gestum. 40 00:06:11,788 --> 00:06:13,040 18 miðframtennur. 41 00:06:13,207 --> 00:06:16,627 Moskva, hverfi níu. 22 framtennur, 18 framjaxlar. 42 00:06:16,960 --> 00:06:20,464 Spáð mikilli rigningu. Des Moines. Jaxl, Hlynstræti 23. 43 00:06:20,797 --> 00:06:22,633 Fyrsta tönnin hennar. 44 00:06:22,883 --> 00:06:27,888 Hefurðu séð yndislegri framtönn? Hún hefur notað tannþráðinn. 45 00:06:34,728 --> 00:06:36,313 Félagar mínir, Verndarar. 46 00:06:36,480 --> 00:06:40,734 Það er starf okkar að vaka yfir börnum þessa heims 47 00:06:40,901 --> 00:06:42,402 og veita þeim öryggi. 48 00:06:42,569 --> 00:06:45,822 Færa þeim undur, von og drauma. 49 00:06:46,156 --> 00:06:50,494 Ég hef boðað ykkur hingað af einni ástæðu eingöngu. 50 00:06:50,827 --> 00:06:53,163 Börnin eru í hættu. 51 00:07:02,756 --> 00:07:05,843 Óvinur sem við höfum haldið í skefjum í aldaraðir 52 00:07:06,176 --> 00:07:08,846 hefur loksins ákveðið að gera árás. 53 00:07:09,179 --> 00:07:11,682 Aðeins við getum stöðvað hann. 54 00:07:17,604 --> 00:07:19,523 Það er ískalt. 55 00:07:21,358 --> 00:07:24,945 Ég er dofinn í fótunum. 56 00:07:25,362 --> 00:07:27,489 Kökur? Jólaöl? Einhver? 57 00:07:27,656 --> 00:07:28,991 Eins gott að þetta sé mikilvægt, Norðri. 58 00:07:29,366 --> 00:07:31,201 Sandi, takk fyrir að koma. 59 00:07:31,535 --> 00:07:33,036 Ég veit, ég veit. 60 00:07:33,203 --> 00:07:36,957 Ég hefði ekki boðað ykkar hingað nema það væri alvarlegt. 61 00:07:38,041 --> 00:07:41,628 Vondi karlinn var hérna. Á Pólnum. 62 00:07:41,962 --> 00:07:42,963 Sorti? 63 00:07:43,130 --> 00:07:45,048 Myrkur Sorti? Hérna? 64 00:07:45,382 --> 00:07:46,383 Já. 65 00:07:46,466 --> 00:07:49,219 Svartur sandur umvafði Hnöttinn. 66 00:07:49,553 --> 00:07:51,221 Hvernig svartur sandur? 67 00:07:51,555 --> 00:07:53,056 Síðan skuggi. 68 00:07:53,307 --> 00:07:55,142 Þú sagðist hafa séð Sorta. 69 00:07:55,392 --> 00:07:57,311 Ekki beint. 70 00:07:57,561 --> 00:07:59,479 Trúið þið þessum gaur? 71 00:08:01,940 --> 00:08:02,983 Já, vel mælt. 72 00:08:03,233 --> 00:08:06,570 Hann er að brugga einhver vélráð. 73 00:08:06,904 --> 00:08:10,073 Ég finn það í bumbunni. 74 00:08:10,741 --> 00:08:15,746 Fékkstu mig hingað þrem dögum fyrir páska vegna bumbunnar? 75 00:08:16,079 --> 00:08:18,332 Ef ég gerði þér þetta þrem dögum fyrir jól... 76 00:08:18,582 --> 00:08:21,835 Hægan, Héri. Páskarnir eru ekki jólin. 77 00:08:22,169 --> 00:08:27,090 Ég hef engan tíma. Ég þarf að klára tvær milljónir eggja. 78 00:08:27,424 --> 00:08:30,093 Sama hvað þú málar mikið eru þetta bara egg. 79 00:08:30,344 --> 00:08:31,929 Þetta eru viðkvæmar vörur. 80 00:08:32,513 --> 00:08:34,347 Þú hefur allt árið fyrir undirbúning. 81 00:08:34,681 --> 00:08:37,100 Af hverju eru hérar alltaf svona stressaðir? 82 00:08:37,267 --> 00:08:39,436 Af hverju ert þú gortari? 83 00:08:39,770 --> 00:08:42,188 Tanna, sérðu ekki að við erum að reyna að rífast? 84 00:08:42,356 --> 00:08:45,609 Sum okkar vinna meira en eina nótt á ári. Ekki satt, Sandi? 85 00:08:47,528 --> 00:08:48,612 San Diego, svæði tvö. 86 00:08:48,779 --> 00:08:52,866 Sorti hvarf með myrkum miðöldum. Við sáum til þess. 87 00:08:53,033 --> 00:08:56,453 Ég veit að það var hann. Þetta er alvarlegt ástand. 88 00:08:56,787 --> 00:08:59,456 Ég er með alvarlegt ástand í sambandi við eggin. 89 00:09:07,631 --> 00:09:12,052 Karlinn í tunglinu. Því sagðirðu ekkert, Sandi? 90 00:09:14,388 --> 00:09:15,973 Langt síðan síðast, gamli vinur. 91 00:09:16,723 --> 00:09:18,725 Hvað er títt? 92 00:09:33,073 --> 00:09:34,658 Þetta er Sorti. 93 00:09:36,326 --> 00:09:37,661 Kalli... 94 00:09:38,161 --> 00:09:39,496 hvað getum við gert? 95 00:09:47,254 --> 00:09:48,839 Vitið þið hvað þetta þýðir? 96 00:09:49,339 --> 00:09:51,175 Hann velur nýjan Verndara. 97 00:09:51,341 --> 00:09:52,676 Hvað? Af hverju? 98 00:09:52,926 --> 00:09:56,096 Hlýtur að vera mikilvægt. Kalli telur okkur þurfa hjálp. 99 00:09:56,346 --> 00:09:58,307 Síðan hvenær þurfum við hjálp? 100 00:09:58,473 --> 00:09:59,808 Hver ætli það verði? 101 00:10:00,517 --> 00:10:01,852 Kannski Búálfurinn? 102 00:10:02,019 --> 00:10:04,354 Gerðu það, ekki Múrmeldýrið. 103 00:10:11,111 --> 00:10:12,362 Jökull Frosti. 104 00:10:13,864 --> 00:10:15,782 Ég tek þetta aftur. Múrmeldýrið er fínt. 105 00:10:16,700 --> 00:10:20,037 Svo fremi sem hann hjálpar að vernda börnin, ekki satt? 106 00:10:20,204 --> 00:10:24,791 Jökull? Honum er sama um börnin. Hann frystir bara vatnsleiðslur 107 00:10:24,958 --> 00:10:28,545 og truflar eggjaleitina. Hann er ábyrgðarlaus og eigingjarn... 108 00:10:28,962 --> 00:10:30,047 Verndari. 109 00:10:30,214 --> 00:10:34,051 Jökull Frosti er ýmislegt en hann er ekki Verndari. 110 00:10:58,575 --> 00:11:01,995 Þetta var gaman. Heyrðu, vindur. 111 00:11:04,248 --> 00:11:06,083 Berðu mig heim. 112 00:11:16,593 --> 00:11:18,762 Snjódagur. 113 00:11:23,433 --> 00:11:24,935 Það er ískalt. 114 00:11:36,196 --> 00:11:37,531 DULARFULLAR VERUR ÞÆR ERU ÞARNA 115 00:11:39,616 --> 00:11:41,702 Þetta er áhugavert. Góð bók? 116 00:11:41,952 --> 00:11:43,453 Það var lagið. 117 00:11:43,954 --> 00:11:45,289 Snjódagur. 118 00:11:45,455 --> 00:11:46,456 Ekkert að þakka. 119 00:11:46,623 --> 00:11:49,793 Bíðið. Komið þið í eggjaleitina á sunnudaginn? 120 00:11:50,043 --> 00:11:51,378 Já, ókeypis nammi. 121 00:11:51,545 --> 00:11:54,131 Vonandi finnum við eggin í öllum þessum snjó. 122 00:11:55,549 --> 00:12:00,053 Þeir fundu hár og DNA af Stórfæti í Michigan. 123 00:12:00,304 --> 00:12:01,722 Það er hérna rétt hjá. 124 00:12:01,972 --> 00:12:05,058 Byrjarðu aftur. -Þú sást myndbandið. Hann er þarna. 125 00:12:05,309 --> 00:12:08,729 Þetta sagðirðu um geimverur. -Og Páskahérann. 126 00:12:08,979 --> 00:12:10,981 Páskahérinn er ekta. 127 00:12:11,231 --> 00:12:15,652 Hann er ekta leiðindanaggur, fýlupúki og merkikerti. 128 00:12:15,986 --> 00:12:17,154 Þið trúið öllu. 129 00:12:17,321 --> 00:12:19,156 Páskahéri, hopp, hopp. 130 00:12:19,823 --> 00:12:21,491 Mamma, Soffía datt aftur. 131 00:12:21,742 --> 00:12:23,076 Allt í lagi, Soffía? 132 00:12:23,327 --> 00:12:26,330 Farðu með húfu svo Jökull Frosti bíti þig ekki í nefið. 133 00:12:26,663 --> 00:12:28,165 Hver er Jökull Frosti? 134 00:12:28,415 --> 00:12:30,751 Enginn, væni. Maður segir bara svona. 135 00:12:33,337 --> 00:12:35,339 Hver er Jökull Frosti? 136 00:12:45,516 --> 00:12:47,184 Hver henti þessum? 137 00:12:47,518 --> 00:12:49,353 Það var ekki Stórfótur. 138 00:12:53,190 --> 00:12:54,858 Jonni Birgis, ósanngjarnt. 139 00:12:55,108 --> 00:12:56,860 Þú byrjaðir. 140 00:12:57,736 --> 00:12:58,779 Allir á móti öllum. 141 00:13:01,156 --> 00:13:02,533 Hvern vantar skotfæri? 142 00:13:04,535 --> 00:13:05,786 Sjáið þetta. 143 00:13:12,876 --> 00:13:14,545 Ég henti í Kökubollu. 144 00:13:14,711 --> 00:13:16,797 Hún henti í Kökubollu. -Hentirðu í Kökubollu? 145 00:13:22,219 --> 00:13:23,554 Hentir þú þessum? -Nei. 146 00:13:23,720 --> 00:13:24,805 Ekki ég. 147 00:13:34,231 --> 00:13:35,732 Svolítið sleipt. 148 00:13:36,066 --> 00:13:37,484 Jonni, varaðu þig. 149 00:13:37,901 --> 00:13:40,237 Þetta er gatan. -Það er umferð. 150 00:13:41,655 --> 00:13:45,075 Engar áhyggjur. Náði þér. Þetta bjargast. 151 00:13:46,743 --> 00:13:48,412 Fylgdu mér. Til vinstri. 152 00:13:48,579 --> 00:13:49,580 Hægðu á þér. 153 00:13:52,833 --> 00:13:54,918 Er þetta Jonni? 154 00:13:55,419 --> 00:13:56,420 Svona já. 155 00:14:15,105 --> 00:14:16,440 Almáttugur. 156 00:14:17,608 --> 00:14:20,027 Þetta er alvarlegt. -Ertu ómeiddur, Jonni? 157 00:14:21,862 --> 00:14:26,450 Sáuð þið þetta? Ég stökk og rann undir bílinn. 158 00:14:27,451 --> 00:14:28,535 Obbosí. 159 00:14:32,623 --> 00:14:33,957 Svalt. Tönn. 160 00:14:34,124 --> 00:14:36,960 Gaur, þá færðu pening. -Tannálfafé. 161 00:14:38,462 --> 00:14:40,130 Ég set þetta undir koddann. 162 00:14:40,380 --> 00:14:45,135 Hvað með fjörið hjá okkur? Það var ég, ekki Tannálfurinn. 163 00:14:45,677 --> 00:14:46,678 Eyrun á mér eru að frjósa. 164 00:14:46,845 --> 00:14:49,640 Hvað þarf maður að gera til að fá athygli hérna? 165 00:14:50,807 --> 00:14:54,978 Þetta var hörkusvell. Ég veit ekki hvernig það komst hingað. 166 00:14:55,145 --> 00:14:57,147 Páskarnir eru handan við hornið. 167 00:14:58,148 --> 00:14:59,149 Þetta var frábært. 168 00:14:59,316 --> 00:15:04,321 Ég fór niður brekkuna og á milli bílanna 169 00:15:04,571 --> 00:15:08,659 og upp í loft og svo skall sófinn á mér. 170 00:15:08,992 --> 00:15:10,577 Sjáðu, ég missti tönnina. 171 00:15:11,995 --> 00:15:13,330 Tönn undir kodda? 172 00:15:13,664 --> 00:15:14,998 Já, ég er tilbúinn. 173 00:15:15,332 --> 00:15:18,418 Ekki reyna að vaka eftir henni. Þá kemur hún ekki. 174 00:15:18,669 --> 00:15:23,507 Ég get þetta. Viltu hjálpa mér? Felum okkur til að sjá Tannálf. 175 00:15:23,924 --> 00:15:25,676 Beint í rúmið, herra. 176 00:15:39,690 --> 00:15:41,692 Ef ég geri eitthvað vitlaust, 177 00:15:43,610 --> 00:15:47,030 viltu segja mér hvað það er? 178 00:15:47,364 --> 00:15:50,033 Ég hef reynt allt 179 00:15:50,367 --> 00:15:53,370 en enginn sér mig. 180 00:15:57,624 --> 00:16:02,296 Þú settir mig hérna og getur í það minnsta sagt mér... 181 00:16:02,880 --> 00:16:04,631 Sagt mér hvers vegna. 182 00:16:30,908 --> 00:16:33,243 Á réttum tíma, Sandmann. 183 00:17:06,859 --> 00:17:11,865 Mér fannst ég heyra í einhyrningi. 184 00:17:12,281 --> 00:17:14,617 En yndislegur draumur. 185 00:17:14,952 --> 00:17:17,788 Lítið á hana. 186 00:17:18,204 --> 00:17:19,540 Saklausa barn. 187 00:17:20,624 --> 00:17:24,627 Hún er svo sæt og full af von og undrum. 188 00:17:25,127 --> 00:17:29,466 Það vantar aðeins eitt. Örlítinn ótta. 189 00:17:33,804 --> 00:17:35,472 Þetta þreytist aldrei. 190 00:17:35,806 --> 00:17:40,394 Finndu óttann. Koma svo. Já, einmitt. 191 00:17:40,561 --> 00:17:45,983 En hugguleg lítil martröð. 192 00:17:47,192 --> 00:17:48,193 Núna... 193 00:17:48,318 --> 00:17:52,656 skaltu segja hinum að biðin sé á enda. 194 00:17:59,705 --> 00:18:02,207 Ekki horfa svona á mig, gamli vinur. 195 00:18:02,541 --> 00:18:05,043 Þú vissir að þessi dagur hlyti að koma. 196 00:18:05,377 --> 00:18:07,588 Martraðirnar mínar eru loksins tilbúnar. 197 00:18:08,380 --> 00:18:10,048 Hvað með Verndarana þína? 198 00:18:41,205 --> 00:18:42,789 Sæll, félagi. 199 00:18:44,041 --> 00:18:46,877 Langt síðan síðast. Kafaldsbylurinn '68 held ég. 200 00:18:47,711 --> 00:18:49,213 Á páskadag, ekki satt? 201 00:18:49,463 --> 00:18:53,217 Héri, ertu ennþá reiður yfir því? 202 00:18:53,467 --> 00:18:54,885 Já. 203 00:18:55,719 --> 00:18:58,472 Þetta snýst ekki um það. 204 00:18:58,889 --> 00:18:59,890 Félagar? 205 00:19:01,225 --> 00:19:02,309 Látið mig niður. 206 00:19:09,983 --> 00:19:11,109 Ég? 207 00:19:11,902 --> 00:19:14,446 Ekki fyrir mitt litla líf. Sjáumst aftur á Pólnum. 208 00:19:27,459 --> 00:19:28,502 Hann er kominn. 209 00:19:30,462 --> 00:19:31,463 Þögn. 210 00:19:32,464 --> 00:19:33,924 Þarna er hann. 211 00:19:34,258 --> 00:19:36,009 Jökull Frosti. 212 00:19:36,468 --> 00:19:37,469 Ja, hérna. 213 00:19:37,845 --> 00:19:39,847 Ertu ekki að grínast? 214 00:19:40,347 --> 00:19:41,348 Sleppið mér. 215 00:19:41,515 --> 00:19:43,517 Ég vona að snjómennirnir hafi farið vel með þig. 216 00:19:43,934 --> 00:19:47,855 Það er gaman að vera troðið í poka og inn um töfrahlið. 217 00:19:48,105 --> 00:19:50,274 Gott, það var mín hugmynd. 218 00:19:50,482 --> 00:19:52,067 Þú þekkir Hérann augljóslega. 219 00:19:52,150 --> 00:19:53,235 Augljóslega. 220 00:19:53,318 --> 00:19:54,361 Og Tannálfinn. 221 00:19:54,444 --> 00:19:57,114 Halló, ég hef heyrt margt um þig og tennurnar í þér. 222 00:19:57,197 --> 00:19:58,282 Hvað segirðu? 223 00:19:58,365 --> 00:20:00,534 Opnaðu, eru þær eins hvítar og sagt er? 224 00:20:00,951 --> 00:20:03,787 Já, þær glitra eins og nýfallin mjöll. 225 00:20:04,955 --> 00:20:07,958 Stelpur, verið kurteisar. Vanvirðum ekki búninginn. 226 00:20:08,125 --> 00:20:10,377 Og Sandmann. Sandi? 227 00:20:10,878 --> 00:20:13,213 Vaknaðu, Sandi. 228 00:20:13,881 --> 00:20:15,674 Hvað er ég að gera hérna? 229 00:20:20,512 --> 00:20:23,056 Ekki mjög hjálplegt en takk, litli minn. 230 00:20:23,891 --> 00:20:26,393 Ég hef gert eitthvað mjög slæmt þar sem þið eruð öll hérna. 231 00:20:26,977 --> 00:20:28,812 Er ég á óþekktarlistanum? 232 00:20:29,396 --> 00:20:31,690 Á óþekktarlistanum? Þú átt metið. 233 00:20:31,982 --> 00:20:36,069 Skiptir ekki máli. Gleymum því. Þú byrjar með autt blað. 234 00:20:36,320 --> 00:20:37,362 Hvers vegna? 235 00:20:37,529 --> 00:20:38,572 Góð spurning. 236 00:20:38,822 --> 00:20:41,658 Ég skal segja þér hvers vegna. 237 00:20:41,867 --> 00:20:44,912 Af því nú ertu Verndari. 238 00:20:52,920 --> 00:20:54,213 Burt með ykkur. 239 00:20:54,338 --> 00:20:55,422 Þetta er það besta. 240 00:21:26,036 --> 00:21:28,413 Því haldið þið að ég vilji vera Verndari? 241 00:21:35,045 --> 00:21:37,589 Auðvitað viltu það. Tónlist. 242 00:21:38,966 --> 00:21:40,384 Enga tónlist. 243 00:21:41,635 --> 00:21:43,971 Þetta er mikill heiður 244 00:21:44,388 --> 00:21:45,639 en þið viljið mig ekki. 245 00:21:46,056 --> 00:21:49,226 Þið hugsið aðeins um vinnu og eindaga 246 00:21:49,476 --> 00:21:52,229 en ég um snjóbolta og fjör. Ég er ekki Verndari. 247 00:21:52,479 --> 00:21:54,231 Einmitt það sem ég sagði. 248 00:21:54,439 --> 00:21:57,651 Jökull, ég held að þú skiljir ekki hvað við gerum. 249 00:21:58,068 --> 00:22:00,237 Sérhvert ljós hérna er barn. 250 00:22:00,404 --> 00:22:02,489 Barn sem trúir. 251 00:22:02,781 --> 00:22:05,325 Gott eða vont, óþekkt eða þægt... 252 00:22:05,492 --> 00:22:07,619 Við verndum þau öll. 253 00:22:08,620 --> 00:22:10,330 Tanna, puttana úr munninum. 254 00:22:10,664 --> 00:22:13,250 Afsakið, þær eru fallegar. 255 00:22:13,500 --> 00:22:17,337 Ekki meira kæruleysi. Hver veit hvaða launráð Sorti bruggar. 256 00:22:17,671 --> 00:22:19,089 Áttu við Vonda karlinn? 257 00:22:19,339 --> 00:22:23,677 Já, þegar Sorti ógnar okkur ógnar hann þeim líka. 258 00:22:24,094 --> 00:22:25,929 Enn meiri ástæða til að velja einhvern hæfan. 259 00:22:26,096 --> 00:22:27,806 Heldurðu að við höfum valið? 260 00:22:28,098 --> 00:22:32,686 Nei, Karlinn í tunglinu valdi þig eins og okkur öll. 261 00:22:33,687 --> 00:22:35,689 Í gærkvöldi, Jökull. Hann valdi þig. 262 00:22:35,939 --> 00:22:36,940 Kannski. 263 00:22:37,191 --> 00:22:40,485 Talar Karlinn í tunglinu við ykkur? 264 00:22:42,279 --> 00:22:46,366 Þú getur ekki neitað. Þetta eru örlögin. 265 00:22:48,285 --> 00:22:50,704 Því sagði hann mér það ekki sjálfur? 266 00:22:52,539 --> 00:22:56,376 Er þetta svarið eftir 300 ár? Að hanga um alla eilífð 267 00:22:56,710 --> 00:22:58,378 eins og þið, lokuð inni, 268 00:22:58,712 --> 00:23:02,382 í felum, leitandi nýrra leiða til að múta börnum? 269 00:23:02,716 --> 00:23:06,720 Nei, það er ekkert fyrir mig. Ekki móðgast. 270 00:23:07,137 --> 00:23:09,306 Hvernig er það ekki móðgandi? 271 00:23:09,973 --> 00:23:12,142 Ég held að við höfum forðað stórslysi. 272 00:23:12,392 --> 00:23:16,396 Hvað veit þessi trúður um að gleðja börn? 273 00:23:16,522 --> 00:23:18,398 Hafið þið heyrt um snjódaga? 274 00:23:18,732 --> 00:23:21,985 Það er ekkert harðsoðið egg en börnum líkar það sem ég geri. 275 00:23:22,319 --> 00:23:25,989 En þau trúa ekki á þig. Þú ert ósýnilegur. 276 00:23:26,323 --> 00:23:28,325 Það er eins og þú sért ekki til. 277 00:23:28,575 --> 00:23:30,327 Héri, hættu nú. 278 00:23:30,410 --> 00:23:32,079 Kengúran segir satt. 279 00:23:32,246 --> 00:23:36,166 Hvað kallaðirðu mig? Ég er engin kengúra, félagi. 280 00:23:36,750 --> 00:23:38,752 Ég hélt það allan tímann. 281 00:23:39,169 --> 00:23:42,089 Hvað ertu annað en kengúra? 282 00:23:42,422 --> 00:23:45,717 Ég er héri. Páskahérinn. 283 00:23:46,093 --> 00:23:48,428 Fólk trúir á mig. 284 00:23:55,185 --> 00:23:57,187 Jökull, gakktu með mér. 285 00:23:58,730 --> 00:24:02,609 Ekkert persónulegt en þetta sem þið gerið er ekki mitt mál. 286 00:24:03,026 --> 00:24:05,571 Karlinn í tunglinu segir að það sé þitt mál. Við sjáum til. 287 00:24:05,779 --> 00:24:08,740 Bíddu, ég hef reynt að brjótast hingað inn í mörg ár. 288 00:24:09,032 --> 00:24:10,367 Hvað áttu við, brjótast inn? 289 00:24:10,450 --> 00:24:12,619 Engar áhyggjur, ég komst aldrei fram hjá snjómönnunum. 290 00:24:13,036 --> 00:24:14,204 Sæll, Phil. 291 00:24:14,580 --> 00:24:16,373 Ekki dragast aftur úr. 292 00:24:26,049 --> 00:24:27,801 Ég hélt að álfarnir smíðuðu leikföngin. 293 00:24:28,218 --> 00:24:30,596 Við leyfum þeim að halda það. 294 00:24:33,473 --> 00:24:36,643 Mjög gott. Haldið áfram. 295 00:24:37,394 --> 00:24:39,396 Þetta líkar mér ekki. Málaðu það rautt. 296 00:24:41,565 --> 00:24:43,400 Vinnið hraðar, allir. 297 00:25:01,627 --> 00:25:02,836 Jólaköku? 298 00:25:03,253 --> 00:25:04,796 Nei, takk. 299 00:25:06,173 --> 00:25:08,634 Nú komum við okkur að verki. 300 00:25:09,510 --> 00:25:10,511 Verki? 301 00:25:13,180 --> 00:25:15,516 Hver ertu, Jökull Frosti? 302 00:25:16,266 --> 00:25:18,852 Hver er kjarni þinn? -Kjarni minn? 303 00:25:19,186 --> 00:25:21,855 Ef Karlinn í tunglinu valdi þig sem Verndara 304 00:25:22,189 --> 00:25:25,108 hlýturðu að hafa eitthvað sérstakt hérna inni. 305 00:25:31,532 --> 00:25:32,533 Hérna. 306 00:25:32,616 --> 00:25:34,701 Sérðu mig ekki svona? 307 00:25:35,118 --> 00:25:37,871 Ég er stór og ógurlegur. 308 00:25:38,288 --> 00:25:42,125 En ef þú kynnist mér betur... Haltu áfram. 309 00:25:44,878 --> 00:25:47,464 Ertu kátur? 310 00:25:47,881 --> 00:25:50,551 Ekki bara kátur. 311 00:25:50,884 --> 00:25:53,470 Ég er líka dularfullur, 312 00:25:55,222 --> 00:25:57,015 óttalaus 313 00:25:58,308 --> 00:26:00,561 og ástríkur. 314 00:26:01,144 --> 00:26:02,855 Og kjarninn minn? 315 00:26:05,023 --> 00:26:07,401 Það er lítið trébarn. 316 00:26:07,568 --> 00:26:10,487 Líttu nær. Hvað sérðu? 317 00:26:11,154 --> 00:26:12,489 Þú ert með stór augu. 318 00:26:12,698 --> 00:26:15,576 Já, mjög stór augu. 319 00:26:15,742 --> 00:26:18,912 Af því þau eru full af undrum. 320 00:26:19,329 --> 00:26:21,248 Það er kjarninn minn. 321 00:26:21,498 --> 00:26:23,584 Það sem ég fæddist með. 322 00:26:23,917 --> 00:26:28,172 Augu sem hafa alltaf séð undrin í öllu. 323 00:26:28,505 --> 00:26:32,926 Augu sem sjá ljós í trjám og töfra í lofti. 324 00:26:34,219 --> 00:26:38,348 Undrið er það sem ég gaf heiminum 325 00:26:38,932 --> 00:26:41,768 og það sem ég vernda í börnunum. 326 00:26:42,186 --> 00:26:44,605 Það gerir mig að Verndara. 327 00:26:46,607 --> 00:26:48,358 Það er kjarni minn. 328 00:26:48,609 --> 00:26:50,277 Hver er þinn? 329 00:26:52,529 --> 00:26:53,906 Ég veit það ekki. 330 00:27:02,372 --> 00:27:05,626 Það er komið upp vandamál. Vandræði í Tannahöllinni. 331 00:27:06,376 --> 00:27:09,755 Norðri, ég sagðist ekki ætla með ykkur. 332 00:27:09,963 --> 00:27:13,634 Glætan að ég fari um borð í þennan druslu... 333 00:27:16,637 --> 00:27:17,763 sleða? 334 00:27:40,244 --> 00:27:42,246 Jæja, bara eina ferð. 335 00:27:42,579 --> 00:27:46,500 Allir dýrka sleðann. Héri, eftir hverju ertu að bíða? 336 00:27:46,667 --> 00:27:49,419 Ég held að göngin mín séu fljótlegri 337 00:27:49,670 --> 00:27:50,671 og öruggari. 338 00:27:50,963 --> 00:27:52,005 Komdu um borð. 339 00:27:52,339 --> 00:27:53,674 Spennið beltin. 340 00:27:53,799 --> 00:27:55,133 Hvar eru beltin? 341 00:27:55,425 --> 00:27:58,428 Ég segi bara svona. Eru allir til? 342 00:27:58,846 --> 00:28:01,014 Gott. Af stað. 343 00:28:05,978 --> 00:28:06,979 Allir frá. 344 00:28:29,293 --> 00:28:31,044 Vonandi líkar ykkur að fara í hringi. 345 00:28:31,628 --> 00:28:33,297 Vonandi líkar þér gulrætur. 346 00:28:34,381 --> 00:28:35,549 Nú förum við. 347 00:28:56,737 --> 00:28:58,071 Heyrðu, Héri. 348 00:28:58,405 --> 00:28:59,907 Sjáðu útsýnið. 349 00:29:00,908 --> 00:29:02,659 Norðri, hann... 350 00:29:05,078 --> 00:29:07,331 Þér er ekki sama. 351 00:29:07,748 --> 00:29:09,875 Bíttu í þig, montrass. 352 00:29:10,209 --> 00:29:11,919 Bíðið aðeins. Ég veit um styttri leið. 353 00:29:12,753 --> 00:29:14,880 Ég hefði átt að fara í göngin. 354 00:29:15,088 --> 00:29:18,050 Ég segi... Tannahöllin. 355 00:29:25,933 --> 00:29:26,934 Hvað? 356 00:29:31,438 --> 00:29:32,523 Hvað er þetta? 357 00:29:37,945 --> 00:29:39,404 Þeir taka tanndísirnar. 358 00:29:46,787 --> 00:29:48,705 Barnatönn, ertu ómeidd? 359 00:30:04,805 --> 00:30:06,682 Hérna, taktu við. 360 00:30:11,520 --> 00:30:12,980 Þeir stela tönnunum. 361 00:30:15,649 --> 00:30:16,650 Varaðu þig. 362 00:30:24,533 --> 00:30:26,118 Tanna, ertu heil á húfi? 363 00:30:27,828 --> 00:30:29,371 Þeir tóku dísirnar mínar. 364 00:30:29,705 --> 00:30:31,540 Og allar tennurnar. 365 00:30:32,165 --> 00:30:33,834 Allt er farið. 366 00:30:34,376 --> 00:30:35,711 Allt saman. 367 00:30:39,381 --> 00:30:42,718 Guði sé lof, ein af ykkur er ómeidd. 368 00:30:43,010 --> 00:30:46,555 Ég verð að segja að þetta er voðalega spennandi. 369 00:30:46,847 --> 00:30:50,392 Hin fjögur fræknu, öll á sama stað. 370 00:30:50,726 --> 00:30:52,853 Ég fæ stjörnufiðring. 371 00:30:53,187 --> 00:30:55,314 Líkaði þér sýningin mín á Hnettinum, Norðri? 372 00:30:55,689 --> 00:30:57,983 Ég náði ykkur öllum saman. 373 00:30:58,400 --> 00:31:01,987 Sorti, þú hefur hálfa mínútu til að skila dísunum mínum. 374 00:31:02,154 --> 00:31:05,866 Eða hvað? Stingurðu peningi undir koddann minn? 375 00:31:06,158 --> 00:31:07,576 Því gerirðu þetta? 376 00:31:07,868 --> 00:31:10,871 Kannski vil ég það sem þið hafið. 377 00:31:11,205 --> 00:31:12,581 Að það sé trúað á mig. 378 00:31:14,333 --> 00:31:17,586 Kannski er ég orðinn leiður á að fela mig undir rúmum. 379 00:31:17,878 --> 00:31:20,214 Þú ert best geymdur þar. 380 00:31:20,589 --> 00:31:22,049 Farðu og éttu egg, Héri. 381 00:31:23,759 --> 00:31:27,054 Bíðið við. Er þetta Jökull Frosti? 382 00:31:29,181 --> 00:31:31,058 Hvenær urðuð þið svona miklir vinir? 383 00:31:31,433 --> 00:31:32,476 Við erum það ekki. 384 00:31:32,559 --> 00:31:34,895 Gott, hlutlaus aðili. 385 00:31:35,604 --> 00:31:37,231 Þá hunsa ég þig. 386 00:31:37,606 --> 00:31:39,900 Þú ert orðinn vanur því. 387 00:31:40,234 --> 00:31:42,611 Sorti, skítuga skuggavera, komdu hingað. 388 00:31:51,036 --> 00:31:52,746 Róleg, væna. 389 00:31:54,915 --> 00:31:57,209 Kunnuglegt, Sandmann? 390 00:31:57,584 --> 00:32:00,212 Það tók mig tíma að fullkomna þessa brellu. 391 00:32:00,796 --> 00:32:03,632 Að breyta draumum í martraðir. 392 00:32:04,591 --> 00:32:05,634 Ekki vera kvíðinn. 393 00:32:05,926 --> 00:32:09,930 Það æsir þær enn meira. Þær finna lykt af ótta. 394 00:32:10,222 --> 00:32:12,099 Ótta við hvað? Þig? 395 00:32:12,474 --> 00:32:15,102 Enginn hefur óttast þig síðan á miðöldum. 396 00:32:15,269 --> 00:32:17,813 Miðaldirnar. 397 00:32:18,063 --> 00:32:20,816 Allir voru hræddir og vansælir. 398 00:32:21,108 --> 00:32:25,821 Hamingjustundir fyrir mig. Þvílíkt vald sem ég hafði. 399 00:32:26,113 --> 00:32:28,782 Þá ákvað Karlinn í tunglinu 400 00:32:28,949 --> 00:32:33,078 að skipta óttanum mínum út fyrir undrin ykkar og ljósið. 401 00:32:33,996 --> 00:32:38,125 Að kæta hjörtu allra og gefa þeim von. 402 00:32:38,667 --> 00:32:41,503 Ég var afskrifaður eins og vondur draumur. 403 00:32:41,670 --> 00:32:45,966 "Það er ekkert að óttast. Vondi karlinn er ekki til." 404 00:32:46,800 --> 00:32:49,595 Þetta mun allt breytast. 405 00:32:52,931 --> 00:32:54,183 Sjáið. 406 00:32:54,641 --> 00:32:56,143 Það er þegar farið að gerast. 407 00:32:56,310 --> 00:32:57,644 Hvað þá? 408 00:32:59,354 --> 00:33:03,192 Börnin eru að vakna og komast að því 409 00:33:03,609 --> 00:33:06,153 að Tannálfurinn kom ekki. 410 00:33:07,321 --> 00:33:10,616 Það er ekkert stórmál en fyrir barni... 411 00:33:11,658 --> 00:33:12,659 Hvað er að gerast? 412 00:33:12,993 --> 00:33:15,829 Þau trúa ekki lengur á mig. 413 00:33:16,955 --> 00:33:18,790 Sögðu þau þér það ekki? 414 00:33:19,041 --> 00:33:22,961 Það er frábært að vera Verndari en það er einn hængur á því. 415 00:33:23,212 --> 00:33:25,172 Ef nógu mörg börn hætta að trúa 416 00:33:25,380 --> 00:33:28,675 á allt sem vinir þínir vernda, undur, vonir og drauma, 417 00:33:29,009 --> 00:33:31,011 þá hverfur allt saman. 418 00:33:31,345 --> 00:33:33,514 Og smátt og smátt þau líka. 419 00:33:35,390 --> 00:33:37,684 Engin jól eða páskar 420 00:33:38,018 --> 00:33:41,188 eða litlir álfar sem koma um nætur. 421 00:33:41,396 --> 00:33:44,024 Það verður ekkert nema ótti 422 00:33:44,358 --> 00:33:46,235 og myrkur. 423 00:33:46,693 --> 00:33:48,195 Og ég. 424 00:33:48,529 --> 00:33:51,406 Nú er komið að því að enginn trúi á ykkur. 425 00:34:11,677 --> 00:34:13,011 Hann er farinn. 426 00:34:16,723 --> 00:34:20,226 Ég viðurkenni það. Þú hafðir rétt fyrir þér um Sorta. 427 00:34:20,686 --> 00:34:22,228 Leitt með dísirnar. 428 00:34:23,230 --> 00:34:26,567 Þú hefðir átt að sjá þær. Þær börðust hetjulega. 429 00:34:28,735 --> 00:34:30,279 Því tók Sorti tennurnar? 430 00:34:31,071 --> 00:34:34,408 Hann vildi ekki tennurnar heldur minningarnar í þeim. 431 00:34:35,576 --> 00:34:36,618 Hvað áttu við? 432 00:34:37,244 --> 00:34:42,248 Við söfnum tönnum því þær geyma dýrmætustu bernskuminningarnar. 433 00:34:45,418 --> 00:34:47,588 Við dísirnar gætum þeirra. 434 00:34:47,920 --> 00:34:50,090 Þegar einhver þarf að muna hvað er mikilvægt 435 00:34:50,924 --> 00:34:52,259 komum við til hjálpar. 436 00:34:54,428 --> 00:34:56,096 Hér voru tennur allra. 437 00:34:57,764 --> 00:34:59,099 Jafnvel þínar. 438 00:35:00,142 --> 00:35:01,476 Minningarnar mínar? 439 00:35:01,768 --> 00:35:05,272 Síðan þú varst ungur. Áður en þú varðst Jökull Frosti. 440 00:35:05,606 --> 00:35:09,484 Ég var ekki neinn áður en ég varð Jökull Frosti. 441 00:35:09,735 --> 00:35:13,280 Auðvitað, við vorum öll einhver önnur áður en við vorum valin. 442 00:35:15,115 --> 00:35:16,116 Hvað? 443 00:35:16,158 --> 00:35:17,784 Þú hefðir átt að sjá Hérann. 444 00:35:18,118 --> 00:35:19,620 Ég sagði þér að minnast aldrei á þetta. 445 00:35:20,120 --> 00:35:23,290 Um nóttina við tjörnina... Ég bara hélt... 446 00:35:23,957 --> 00:35:27,961 Áttu við að ég hafi átt líf fyrir þetta? 447 00:35:28,337 --> 00:35:30,964 Heimili og fjölskyldu? 448 00:35:32,090 --> 00:35:33,967 Manstu ekki neitt? 449 00:35:34,468 --> 00:35:37,137 Öll þessi ár voru svörin hérna. 450 00:35:37,471 --> 00:35:39,515 Ef ég finn minningarnar veit ég af hverju ég er hérna. 451 00:35:39,932 --> 00:35:41,475 Þú verður að sýna mér. 452 00:35:41,975 --> 00:35:43,936 Ég get það ekki, Jökull. Sorti tók þær. 453 00:35:45,312 --> 00:35:46,647 Við verðum að ná þeim aftur. 454 00:35:48,774 --> 00:35:49,816 Nei. 455 00:35:51,652 --> 00:35:52,986 Börnin. 456 00:35:53,820 --> 00:35:55,113 Við erum of sein. 457 00:35:55,322 --> 00:35:57,157 Nei, nei. 458 00:35:57,491 --> 00:35:59,159 Ekkert sem heitir of sein. 459 00:36:02,829 --> 00:36:05,499 Bíðið, bíðið. 460 00:36:06,333 --> 00:36:07,334 Hugmynd. 461 00:36:09,002 --> 00:36:10,963 Við söfnum tönnunum. 462 00:36:11,004 --> 00:36:12,047 Hvað? 463 00:36:12,214 --> 00:36:15,008 Við sækjum tennurnar og börnin halda áfram að trúa á þig. 464 00:36:15,217 --> 00:36:17,344 Þetta eru sjö heimsálfur og milljónir barna. 465 00:36:17,511 --> 00:36:20,848 Og hvað? Veistu hvað ég flyt margar gjafir á einni nóttu? 466 00:36:21,181 --> 00:36:23,517 Og hvað ég fel mörg egg á einum degi? 467 00:36:24,685 --> 00:36:27,354 Jökull, ef þú hjálpar okkur 468 00:36:27,688 --> 00:36:30,023 finnum við minningar þínar. 469 00:36:37,573 --> 00:36:38,866 Ég er með. 470 00:36:40,576 --> 00:36:42,828 Fljótt, fljótt. 471 00:36:43,412 --> 00:36:45,581 Gefðu í, Héri. Ég er fimm tönnum á undan. 472 00:36:45,998 --> 00:36:50,169 Ég myndi reka þig frá en þú getur ekki haldið í við mig. 473 00:36:50,419 --> 00:36:52,004 Er þetta áskorun, ullardindill? 474 00:36:52,212 --> 00:36:53,714 Þú vilt ekki fara í kapphlaup við héra. 475 00:36:55,549 --> 00:36:57,843 Er þetta kapphlaup? 476 00:36:58,051 --> 00:37:00,262 Þetta verður sögulegt. 477 00:37:00,596 --> 00:37:05,017 Fjórir framjaxlar og framtönn. Er þetta jaxl? Alls staðar. 478 00:37:05,893 --> 00:37:06,894 Allt í lagi? 479 00:37:07,060 --> 00:37:10,898 Já, fyrirgefðu. Það er langt síðan ég hef unnið á vettvangi. 480 00:37:11,231 --> 00:37:12,274 Hversu langt? 481 00:37:12,399 --> 00:37:14,568 Eitthvað í kringum 440 ár. 482 00:37:25,871 --> 00:37:26,914 Tvíburar. 483 00:37:28,582 --> 00:37:30,083 Gullpotturinn. 484 00:37:31,210 --> 00:37:33,462 Þú virðist vera dálítið villtur, félagi. 485 00:37:35,047 --> 00:37:36,882 Ekkert mál. 486 00:37:40,302 --> 00:37:42,930 Þetta er mín tönn, Sandi. 487 00:37:48,894 --> 00:37:50,896 Hægan nú, meistari. 488 00:37:51,230 --> 00:37:54,107 Hann er með okkur í liði. Hann er frá Evrópudeildinni. 489 00:38:06,495 --> 00:38:07,538 Árans. 490 00:38:09,665 --> 00:38:10,707 Já. 491 00:38:10,791 --> 00:38:11,959 Nei. 492 00:38:16,463 --> 00:38:17,798 Hó, hó, hó. 493 00:38:21,969 --> 00:38:26,265 Þið safnið tönnum og gefið peninga jafnhratt og dísirnar. 494 00:38:27,307 --> 00:38:28,934 Skilduð þið ekki eftir peninga? 495 00:38:33,814 --> 00:38:36,650 ÞVOTTAHÚS 496 00:39:04,678 --> 00:39:06,305 Ljósin. 497 00:39:07,514 --> 00:39:09,808 Því slokkna þau ekki? 498 00:39:11,351 --> 00:39:13,520 Safna þau tönnunum? 499 00:39:17,691 --> 00:39:19,818 Haldið ykkur saman eða ég treð ykkur í koddaver. 500 00:39:24,740 --> 00:39:26,992 Fínt, fagnið í síðasta sinn. 501 00:39:27,367 --> 00:39:31,997 Á morgun verður þetta sorglega brölt að engu. 502 00:39:34,374 --> 00:39:38,378 Vinstri miðframtönn, hrökk úr í sleðaslysi. 503 00:39:38,712 --> 00:39:40,839 Hvernig ætli það hafi gerst, Jökull? 504 00:39:42,382 --> 00:39:43,717 Krakkar. 505 00:39:48,388 --> 00:39:50,015 Þetta var það sem mér líkaði alltaf best. 506 00:39:51,391 --> 00:39:53,018 Að sjá börnin. 507 00:39:58,565 --> 00:40:00,734 Hvers vegna hætti ég? 508 00:40:02,861 --> 00:40:04,863 Þetta er öðruvísi í návígi. 509 00:40:06,198 --> 00:40:08,200 Takk fyrir að vera hér, Jökull. 510 00:40:08,575 --> 00:40:12,204 Ég vildi að ég hefði vitað af minninu þínu og hjálpað þér. 511 00:40:12,746 --> 00:40:17,751 Við skulum hugsa um þig. Næst kemur að Sorta. 512 00:40:18,085 --> 00:40:19,461 Hérna eruð þið. 513 00:40:25,425 --> 00:40:27,302 Hvað er að, letingjar? 514 00:40:27,636 --> 00:40:28,929 Hvernig líður þér, Tanna? 515 00:40:29,304 --> 00:40:30,931 Það er trúað á mig. 516 00:40:31,306 --> 00:40:32,891 Þetta vil ég heyra. 517 00:40:33,100 --> 00:40:37,813 Ég skil, allir vinna saman svo hérinn verði í síðasta sæti. 518 00:40:39,606 --> 00:40:42,901 Þarf ég hjálp við að vinna héra? Líttu á þetta, ullardindill. 519 00:40:43,110 --> 00:40:46,780 Kallarðu þetta tannasekk? Nei, þetta er tannasekkur. 520 00:40:46,947 --> 00:40:51,785 Þetta snýst um Tönnu en ekki að keppa. Ef svo væri... 521 00:40:52,744 --> 00:40:54,079 ynni ég. 522 00:40:56,790 --> 00:40:57,791 Nei. 523 00:40:58,625 --> 00:40:59,668 Jólasveinn? 524 00:41:00,627 --> 00:41:01,920 Páskahéri? 525 00:41:02,921 --> 00:41:04,173 Sandmann? 526 00:41:04,631 --> 00:41:07,092 Tannálfurinn, ég vissi að þið kæmuð. 527 00:41:07,342 --> 00:41:09,469 Óvænt, við komum. 528 00:41:10,095 --> 00:41:11,513 Sér hann okkur? 529 00:41:13,098 --> 00:41:14,683 Flest okkar. 530 00:41:20,689 --> 00:41:22,274 Hann er enn vakandi. 531 00:41:22,482 --> 00:41:23,984 Svæfðu hann, Sandi. 532 00:41:25,485 --> 00:41:27,529 Með draumasandinum, bjánar. 533 00:41:29,156 --> 00:41:32,492 Nei, þetta er Páskahérinn. Hvað ertu að gera, Abbí? 534 00:41:32,659 --> 00:41:34,536 Ekkert óðagot. 535 00:41:34,828 --> 00:41:38,832 Þetta er mjóhundur. Veistu hvað þeir gera við héra? 536 00:41:38,999 --> 00:41:41,293 Hann hefur aldrei hitt héra... 537 00:41:41,502 --> 00:41:43,128 eins og mig. 185 sm á hæð, 538 00:41:43,378 --> 00:41:46,673 stáltaugar og meistari í tai-chi og hinni fornu list... 539 00:41:47,382 --> 00:41:48,509 Áráns. 540 00:41:48,675 --> 00:41:49,968 Hættu. Sestu. 541 00:41:50,177 --> 00:41:51,553 Niður, stelpa. 542 00:41:55,140 --> 00:41:56,141 Sandi. 543 00:42:00,687 --> 00:42:02,689 Hún er óð. Takið þennan rakka af mér. 544 00:42:07,861 --> 00:42:09,738 Nammistafir. 545 00:42:14,993 --> 00:42:16,203 Obbosí. 546 00:42:19,998 --> 00:42:22,543 Ég vildi óska að ég væri með myndavél. 547 00:42:29,174 --> 00:42:31,176 Komdu, finnum Sorta. 548 00:42:48,110 --> 00:42:49,361 Fallegt. 549 00:42:51,405 --> 00:42:53,365 Héri, hopp, hopp. 550 00:43:35,616 --> 00:43:36,658 Náði henni. 551 00:43:40,662 --> 00:43:41,747 Sandi. 552 00:43:41,955 --> 00:43:44,124 Sástu þetta, Sandi? 553 00:43:45,083 --> 00:43:46,793 Að sjá þetta. 554 00:43:48,086 --> 00:43:49,421 Frosti? 555 00:43:51,131 --> 00:43:54,510 Þótt þú sért hlutlaus eyðirðu miklum tíma 556 00:43:54,676 --> 00:43:56,637 með þessum furðufuglum. 557 00:43:56,970 --> 00:43:58,805 Þetta er ekki þinn bardagi. 558 00:43:58,972 --> 00:44:00,682 Jú, alveg síðan þú stalst öllum tönnunum. 559 00:44:00,974 --> 00:44:04,269 Af hverju er þér svona umhugað um tennur? 560 00:44:08,106 --> 00:44:10,275 Þetta er sá sem ég leitaði að. 561 00:44:27,668 --> 00:44:30,003 Minntu mig á að falla ekki í ónáð hjá þér. 562 00:44:30,295 --> 00:44:35,133 Ekki ásaka mig fyrir að reyna. Það er hræðilegt að vera aumur 563 00:44:35,467 --> 00:44:36,844 og hataður. 564 00:44:37,010 --> 00:44:41,682 Það var rangt að rugla í draumunum. Veistu hvað? 565 00:44:42,015 --> 00:44:43,684 Þú getur fengið þá aftur. 566 00:44:56,321 --> 00:45:00,576 Þú tekur vinstri hliðina og ég hægri hliðina. 567 00:45:06,832 --> 00:45:07,833 Bú! 568 00:45:17,551 --> 00:45:18,677 Burt úr holunni minni. 569 00:45:45,537 --> 00:45:47,080 Koma svo. 570 00:45:57,758 --> 00:45:59,092 Þú ættir að beygja þig. 571 00:46:12,105 --> 00:46:13,315 Við verðum að hjálpa Sanda. 572 00:46:20,781 --> 00:46:21,782 Nei. 573 00:46:22,199 --> 00:46:23,283 Jökull. 574 00:46:24,201 --> 00:46:26,954 Ekki berjast við óttann. 575 00:46:31,124 --> 00:46:32,125 Fljótt. 576 00:46:32,292 --> 00:46:36,171 Ég myndi óska þér góðra drauma en það eru engir eftir. 577 00:46:47,391 --> 00:46:48,392 Sandi? 578 00:46:48,475 --> 00:46:49,476 Nei. 579 00:47:19,173 --> 00:47:20,174 Jökull. 580 00:47:23,177 --> 00:47:25,429 Hvernig fórstu að þessu? 581 00:47:26,263 --> 00:47:29,016 Ég vissi ekki að ég gæti það. 582 00:47:39,610 --> 00:47:41,195 Loksins. 583 00:47:41,445 --> 00:47:44,281 Einhver sem kann að skemmta sér. 584 00:48:42,756 --> 00:48:44,091 Er allt í lagi? 585 00:48:44,424 --> 00:48:45,467 Ég bara... 586 00:48:46,593 --> 00:48:48,303 Ég vildi að ég hefði getað gert eitthvað. 587 00:48:48,595 --> 00:48:49,680 Gert eitthvað? 588 00:48:49,930 --> 00:48:53,433 Þú stóðst uppi í hárinu á Sorta og bjargaðir okkur. 589 00:48:53,767 --> 00:48:56,854 En Sandi... -Hann hefði verið stoltur af því sem þú gerðir. 590 00:49:01,441 --> 00:49:03,610 Ég veit ekki hver þú varst í þínu fyrra lífi 591 00:49:03,861 --> 00:49:06,488 en í þessu lífi ertu Verndari. 592 00:49:07,781 --> 00:49:12,286 Hvernig get ég vitað hver ég er án þess að vita hver ég var? 593 00:49:12,452 --> 00:49:13,871 Þetta kemur. 594 00:49:14,621 --> 00:49:16,123 Ég finn það... 595 00:49:16,456 --> 00:49:17,624 í bumbunni. 596 00:49:20,502 --> 00:49:22,629 Sjáið hve hratt þau slokkna. 597 00:49:23,297 --> 00:49:24,673 Þetta er óttinn. 598 00:49:26,508 --> 00:49:27,968 Hann raskaði jafnvæginu. 599 00:49:30,679 --> 00:49:32,973 Ekkert volæði og væl. 600 00:49:33,974 --> 00:49:36,476 Við getum snúið þessu við. 601 00:49:37,144 --> 00:49:39,146 Páskarnir eru á morgun. 602 00:49:39,479 --> 00:49:43,317 Hjálpið mér. Beitum öllum tiltækum ráðum 603 00:49:43,650 --> 00:49:45,986 til að kveikja ljósin á ný. 604 00:49:49,990 --> 00:49:51,325 Það er rétt hjá Héranum. 605 00:49:51,658 --> 00:49:53,994 Það er mjög sárt að segja þetta, gamli vinur, 606 00:49:54,244 --> 00:49:58,165 en í ár eru páskarnir mikilvægari en jólin. 607 00:49:58,498 --> 00:49:59,833 Heyrðu allir þetta? 608 00:50:00,000 --> 00:50:03,253 Flýtum okkur í holuna. Allir í sleðann. 609 00:50:03,837 --> 00:50:06,507 Nei, mín hola, mínar reglur. Spennið beltin. 610 00:50:07,674 --> 00:50:08,717 Sjostakovitsj. 611 00:50:19,186 --> 00:50:22,105 Spennið beltin. Voðalega fyndið. 612 00:50:22,856 --> 00:50:25,192 Velkomin í holuna mína. 613 00:50:29,863 --> 00:50:30,864 Eitthvað er að. 614 00:50:49,132 --> 00:50:50,425 Soffía? 615 00:50:53,887 --> 00:50:56,390 Hvað er hún að gera hér? 616 00:50:56,723 --> 00:50:58,225 Snjókúlan. 617 00:50:58,559 --> 00:51:00,227 Árans. Gerið eitthvað. 618 00:51:00,561 --> 00:51:02,604 Ekki horfa á mig. Ég er ósýnilegur, manstu? 619 00:51:02,771 --> 00:51:04,147 Álfur, álfur. 620 00:51:04,398 --> 00:51:06,775 Engar áhyggjur. Ég er viss um að hún er mikið fyrir dísir. 621 00:51:07,067 --> 00:51:09,027 Allt í lagi, litla mín. -Fallegt. 622 00:51:10,362 --> 00:51:12,239 Ég er með svolítið handa þér. 623 00:51:12,406 --> 00:51:13,407 Hérna er það. 624 00:51:13,866 --> 00:51:17,244 Sjáðu allar fallegu tennurnar með blóði og tannholdi. 625 00:51:20,622 --> 00:51:22,416 Blóð og tannhold? 626 00:51:22,749 --> 00:51:25,752 Hvenær eydduð þið síðast tíma með börnum? 627 00:51:26,044 --> 00:51:27,045 Gjuggíborg. 628 00:51:27,254 --> 00:51:31,466 Við erum upptekin við að gleðja börnin og höfum ekki tíma... 629 00:51:33,468 --> 00:51:35,095 fyrir börn. 630 00:51:36,096 --> 00:51:38,765 Ef eitt lítið barn getur rústað páskunum 631 00:51:39,099 --> 00:51:41,268 erum við í verri málum en ég hélt. 632 00:51:50,444 --> 00:51:52,613 Viltu mála egg? 633 00:51:53,447 --> 00:51:54,615 Komdu. 634 00:51:59,620 --> 00:52:01,455 Rimskíj-Korsakov. 635 00:52:01,622 --> 00:52:02,998 Þetta er slatti af eggjum. 636 00:52:03,290 --> 00:52:04,666 Hvað höfum við mikinn tíma? 637 00:52:10,339 --> 00:52:12,424 Jæja, hersveitir. Nú svörum við í sömu mynt. 638 00:52:13,133 --> 00:52:15,969 Það verða egg alls staðar. 639 00:52:16,303 --> 00:52:20,474 Hrúgur af ykkur í háhýsum, bóndabæjum og hjólhýsum. 640 00:52:20,766 --> 00:52:22,976 Í tennisskóm og morgunkorni. 641 00:52:23,310 --> 00:52:26,647 Það verða heilu baðkerin full af eggjadátunum mínum. 642 00:52:35,822 --> 00:52:37,824 Þetta er frekar skrýtið. 643 00:52:38,158 --> 00:52:39,159 Nei, félagi. 644 00:52:39,284 --> 00:52:40,536 Þetta er dásamlegt. 645 00:52:42,996 --> 00:52:46,500 Vorið kemur í öllum heimsálfum. 646 00:52:46,834 --> 00:52:49,169 Ég færi vonina með mér. 647 00:52:58,178 --> 00:53:00,681 Þetta er of jólalegt. Málaðu þau blá. 648 00:53:03,517 --> 00:53:05,185 Hvað er þarna? 649 00:53:07,354 --> 00:53:09,189 Þetta er fallegt. 650 00:53:09,523 --> 00:53:13,527 Komum honum og vinum hans í gegnum göngin upp á yfirborðið 651 00:53:13,861 --> 00:53:16,196 og þá höldum við páska. 652 00:53:27,583 --> 00:53:29,209 Ekki slæmt. 653 00:53:31,545 --> 00:53:33,380 Ekki slæmt sjálfur. 654 00:53:36,717 --> 00:53:38,552 Fyrirgefðu þetta... 655 00:53:38,886 --> 00:53:40,721 með kengúruna. 656 00:53:41,555 --> 00:53:43,390 Er það ekki hreimurinn? 657 00:53:44,391 --> 00:53:48,061 Litla krúttbollan. Hún er alveg búin á því. 658 00:53:48,228 --> 00:53:49,897 Ég elska hana. 659 00:53:51,398 --> 00:53:54,735 Förum með hana heim. -Ég skal sjá um það. 660 00:53:54,902 --> 00:53:57,738 Nei, Jökull. Sorti... -Hann á ekki roð í þennan. 661 00:53:57,946 --> 00:54:00,741 Þess vegna þarftu að vera hérna hjá okkur. 662 00:54:01,074 --> 00:54:03,952 Treystið mér. Ég verð snöggur eins og héri. 663 00:54:18,759 --> 00:54:20,594 Soffía, ert þetta þú? 664 00:54:27,434 --> 00:54:29,269 Við skulum fara. 665 00:54:30,437 --> 00:54:31,772 Jökull. 666 00:54:33,815 --> 00:54:35,984 Ég þekki þessa rödd. 667 00:54:36,235 --> 00:54:37,236 Jökull. 668 00:54:45,619 --> 00:54:46,620 Jökull. 669 00:54:52,292 --> 00:54:53,460 Jökull? 670 00:55:00,801 --> 00:55:03,470 Engar áhyggjur, við höfum nægan tíma. 671 00:55:16,608 --> 00:55:17,651 Jökull? 672 00:55:27,286 --> 00:55:28,996 Komdu, Barnatönn. 673 00:55:29,496 --> 00:55:31,498 Ég verð að komast að því hvað þetta er. 674 00:55:45,345 --> 00:55:48,015 Hafið hljótt, ég kem ykkur út eins fljótt og ég... 675 00:55:48,182 --> 00:55:49,183 Jökull? 676 00:55:51,185 --> 00:55:52,186 Jökull? 677 00:55:53,187 --> 00:55:54,646 ...og ég get. 678 00:56:01,195 --> 00:56:02,863 Ertu að leita að einhverju? 679 00:56:07,701 --> 00:56:11,038 Ekki vera hræddur, Jökull. Ég ætla ekki að meiða þig. 680 00:56:11,371 --> 00:56:14,333 Ég er ekki hræddur við þig. 681 00:56:14,666 --> 00:56:17,211 Kannski ekki en þú ert hræddur við eitthvað. 682 00:56:17,544 --> 00:56:20,047 Heldurðu það? -Ég veit það. 683 00:56:20,214 --> 00:56:23,050 Það er það eina sem ég veit alltaf. 684 00:56:23,383 --> 00:56:25,385 Helsta ótta allra. 685 00:56:25,719 --> 00:56:28,722 Þinn er sá að enginn muni trúa á þig. 686 00:56:33,060 --> 00:56:38,398 Þú óttast að þú munir aldrei vita af hverju. Af hverju þú? 687 00:56:39,399 --> 00:56:43,070 Af hverju varst þú valinn til að vera svona? 688 00:56:43,570 --> 00:56:44,905 Óttastu ekki. 689 00:56:45,697 --> 00:56:48,116 Svarið er einmitt hérna. 690 00:56:50,744 --> 00:56:54,248 Viltu þær, Jökull? Minningarnar þínar? 691 00:57:03,090 --> 00:57:07,261 Allt sem þú vildir vita er í þessu litla hulstri. 692 00:57:08,428 --> 00:57:11,265 Hvernig endaðirðu hérna? Óséður. 693 00:57:11,598 --> 00:57:13,767 Ófær um að ná til annarra. 694 00:57:14,101 --> 00:57:17,563 Þú þráir svörin svo heitt. Þú vilt grípa þau 695 00:57:17,813 --> 00:57:19,940 og fljúga burt með þau en þú ert hræddur 696 00:57:20,274 --> 00:57:22,276 um hvað Verndurunum finnst um það. 697 00:57:22,609 --> 00:57:24,278 Þú óttast að bregðast þeim. 698 00:57:24,611 --> 00:57:26,613 Leyfðu mér að róa þig. 699 00:57:26,780 --> 00:57:29,116 Þau munu aldrei taka þig fyllilega í hópinn. 700 00:57:29,449 --> 00:57:31,451 Hættu þessu. 701 00:57:32,452 --> 00:57:35,998 Þú ert ekki einn þeirra. -Þú veist ekki hvað ég er. 702 00:57:36,290 --> 00:57:38,417 Auðvitað veit ég það. Þú ert Jökull Frosti. 703 00:57:38,834 --> 00:57:40,586 Þú klúðrar öllu sem þú kemur nálægt. 704 00:57:40,752 --> 00:57:42,421 Þú gerir það núna. 705 00:57:44,631 --> 00:57:45,632 Hvað gerðirðu? 706 00:57:45,841 --> 00:57:49,011 Spyrðu frekar, Jökull... Hvað gerðir þú? 707 00:57:57,853 --> 00:57:58,896 Barnatönn. 708 00:57:59,313 --> 00:58:01,607 Gleðilega páska, Jökull. 709 00:58:05,861 --> 00:58:06,987 Nei. 710 00:58:08,322 --> 00:58:09,489 Það eru engin egg. 711 00:58:09,948 --> 00:58:11,658 Ekki eitt einasta. -Ég gefst upp. 712 00:58:11,867 --> 00:58:13,327 Hann kom ekki. -Ég skil þetta ekki. 713 00:58:13,493 --> 00:58:15,829 Kannski faldi hann þau óvenjuvel í ár. 714 00:58:16,163 --> 00:58:18,165 Ég leitaði alls staðar. Það er ekkert hérna. 715 00:58:18,457 --> 00:58:22,503 Jú, þetta eru ekki flottustu eggin mín en þau duga. 716 00:58:22,669 --> 00:58:24,004 Ég trúi þessu ekki. 717 00:58:24,171 --> 00:58:25,339 Ég veit. 718 00:58:25,506 --> 00:58:28,509 Páskahérinn er ekki til. 719 00:58:28,800 --> 00:58:30,010 Hvað? Nei. 720 00:58:30,344 --> 00:58:32,012 Það er ekki satt. 721 00:58:32,346 --> 00:58:34,014 Ég er beint fyrir framan ykkur. 722 00:58:36,183 --> 00:58:37,684 Þau sjá mig ekki. 723 00:58:39,353 --> 00:58:40,896 Þau sjá mig ekki. 724 00:58:44,691 --> 00:58:47,528 Hvar varstu, Jökull? 725 00:58:48,820 --> 00:58:51,198 Martraðirnar réðust á göngin. 726 00:58:51,365 --> 00:58:53,534 Þær stútuðu hverju eggi 727 00:58:53,867 --> 00:58:57,037 og krömdu körfurnar. Ekkert komst upp á yfirborðið. 728 00:58:57,704 --> 00:58:59,039 Jökull. 729 00:59:01,041 --> 00:59:02,543 Hvar fékkstu þetta? 730 00:59:03,210 --> 00:59:04,670 Ég var... Það er... 731 00:59:04,837 --> 00:59:06,088 Hvar er Barnatönn? 732 00:59:07,714 --> 00:59:10,551 Hvað hefurðu gert, Jökull? 733 00:59:10,884 --> 00:59:13,220 Varstu ekki hérna þess vegna? 734 00:59:13,679 --> 00:59:15,889 Varstu hjá Sorta? 735 00:59:16,223 --> 00:59:17,724 Nei, hlustið. 736 00:59:18,225 --> 00:59:21,228 Mér þykir það leitt. Þetta átti ekki að gerast. 737 00:59:21,436 --> 00:59:22,479 Hann verður að fara. 738 00:59:23,272 --> 00:59:25,524 Við hefðum aldrei átt að treysta þér. 739 00:59:29,611 --> 00:59:33,073 Páskarnir snúast um nýtt upphaf, nýtt líf. 740 00:59:35,033 --> 00:59:37,035 Páskarnir snúast um vonina. 741 00:59:37,744 --> 00:59:39,454 Nú er allt horfið. 742 01:00:11,945 --> 01:00:13,280 Leitum aftur í garðinum. 743 01:00:13,447 --> 01:00:15,782 Í alvöru? -Að hverju? Páskahéranum? 744 01:00:15,949 --> 01:00:17,618 Ég sagði það, ég sá hann. 745 01:00:17,951 --> 01:00:21,121 Hann er stærri en ég hélt og á flotta bjúgverpla. 746 01:00:21,747 --> 01:00:24,291 Reyndu að þroskast. -Í alvöru? 747 01:00:27,628 --> 01:00:29,296 Hvað kom fyrir ykkur? 748 01:00:30,339 --> 01:00:35,344 Þetta var draumur. Vertu ánægður að fá góða drauma frekar en... 749 01:00:36,803 --> 01:00:38,305 Martraðir. 750 01:00:41,517 --> 01:00:42,851 Gleymdu þessu, Jonni. 751 01:00:44,478 --> 01:00:46,480 Það eru engir páskar í ár. 752 01:00:47,314 --> 01:00:49,191 Hann er til í alvöru. 753 01:00:51,151 --> 01:00:52,486 Ég veit það. 754 01:01:20,347 --> 01:01:22,349 Ég vissi að þetta myndi gerast. 755 01:01:23,183 --> 01:01:25,185 Þau trúðu aldrei á þig í raun og veru. 756 01:01:25,686 --> 01:01:27,855 Ég reyndi að sýna þér það. 757 01:01:28,063 --> 01:01:29,523 En ég skil þetta. 758 01:01:31,358 --> 01:01:33,193 Þú skilur ekki neitt. 759 01:01:33,986 --> 01:01:37,531 Veit ég ekki hvernig það er að vera útskúfaður? 760 01:01:42,202 --> 01:01:44,204 Að enginn trúi á mann? 761 01:01:45,205 --> 01:01:48,375 Að þrá að eiga fjölskyldu? 762 01:01:51,044 --> 01:01:53,547 Öll þessi ár í skugganum hélt ég 763 01:01:53,881 --> 01:01:56,550 að enginn annar kannaðist við þessa tilfinningu. 764 01:01:57,259 --> 01:01:59,052 En ég hafði rangt fyrir mér. 765 01:02:01,096 --> 01:02:03,974 Við þurfum ekki að vera einir, Jökull. 766 01:02:04,224 --> 01:02:08,228 Ég trúi á þig og veit að börnin munu gera það líka. 767 01:02:08,979 --> 01:02:10,230 Á mig? 768 01:02:10,522 --> 01:02:11,815 Já. 769 01:02:12,191 --> 01:02:14,902 Sjáðu hvað við getum gert. 770 01:02:15,068 --> 01:02:18,822 Hvað passar betur saman en kuldi og myrkur? 771 01:02:19,072 --> 01:02:24,077 Við getum gefið þeim heim þar sem alls staðar ríkir... 772 01:02:24,244 --> 01:02:25,662 Myrkur og Sorti? 773 01:02:26,830 --> 01:02:29,082 Jökull Frosti líka. 774 01:02:29,416 --> 01:02:30,918 Þau trúa á okkur báða. 775 01:02:31,084 --> 01:02:34,671 Nei, þau óttast okkur báða og það vil ég ekki. 776 01:02:35,506 --> 01:02:36,882 Í síðasta skipti... 777 01:02:37,090 --> 01:02:38,759 láttu mig í friði. 778 01:02:41,094 --> 01:02:46,099 Gott og vel. Þú vilt vera í friði. En fyrst... 779 01:02:48,685 --> 01:02:50,020 Barnatönn. 780 01:02:52,773 --> 01:02:54,066 Stafinn, Jökull. 781 01:02:55,275 --> 01:02:58,445 Þú ert of afskiptasamur. 782 01:02:58,862 --> 01:03:02,866 Réttu mér stafinn og ég sleppi henni. 783 01:03:19,716 --> 01:03:20,759 Allt í lagi. 784 01:03:20,884 --> 01:03:22,135 Slepptu henni þá. 785 01:03:23,720 --> 01:03:24,763 Nei. 786 01:03:26,056 --> 01:03:27,891 Þú vildir vera einn. 787 01:03:28,141 --> 01:03:29,810 Vertu einn. 788 01:03:59,006 --> 01:04:00,299 Barnatönn. 789 01:04:01,175 --> 01:04:02,509 Ertu ómeidd? 790 01:04:07,097 --> 01:04:10,184 Fyrirgefðu, það eina sem ég get gert er að kæla þig. 791 01:04:12,519 --> 01:04:14,313 Sorti sagði satt. 792 01:04:16,356 --> 01:04:17,941 Ég klúðra öllu. 793 01:04:33,373 --> 01:04:35,042 Jökull? 794 01:04:35,959 --> 01:04:37,044 Jökull. 795 01:04:40,547 --> 01:04:42,132 Jökull. 796 01:04:59,566 --> 01:05:01,985 Svona nú, þú getur ekki alltaf skemmt þér. 797 01:05:02,236 --> 01:05:03,820 Komdu niður, Jökull. 798 01:05:04,571 --> 01:05:06,073 Þú ert fyndinn. 799 01:05:07,074 --> 01:05:08,492 Farið varlega. 800 01:05:09,576 --> 01:05:11,078 Við gerum það. 801 01:05:18,836 --> 01:05:20,587 Þetta er allt í lagi. 802 01:05:21,004 --> 01:05:23,257 Ekki horfa niður. Horfðu bara á mig. 803 01:05:24,716 --> 01:05:26,844 Jökull, ég er hrædd. 804 01:05:28,720 --> 01:05:29,763 Ég veit það. 805 01:05:31,849 --> 01:05:35,435 Þetta verður allt í lagi. Þú dettur ekki ofan í. 806 01:05:36,395 --> 01:05:38,188 Skemmtum okkur í staðinn. 807 01:05:38,397 --> 01:05:39,857 Nei, alls ekki. 808 01:05:40,107 --> 01:05:43,861 Myndi ég plata þig? -Já, þú ert alltaf að stríða. 809 01:05:44,611 --> 01:05:48,740 Ekki núna. Ég lofa. Þetta verður... 810 01:05:49,408 --> 01:05:50,742 Þetta verður allt í lagi. 811 01:05:51,285 --> 01:05:52,870 Þú verður að trúa mér. 812 01:05:55,205 --> 01:05:59,418 Komdu í leik. Förum í parís eins og á hverjum degi. 813 01:05:59,626 --> 01:06:01,295 Það er jafnauðvelt og... 814 01:06:01,420 --> 01:06:02,629 einn... 815 01:06:06,133 --> 01:06:07,301 tveir... 816 01:06:08,427 --> 01:06:09,469 og þrír. 817 01:06:10,304 --> 01:06:11,305 Allt í lagi. 818 01:06:12,097 --> 01:06:13,390 Nú er komið að þér. 819 01:06:13,765 --> 01:06:14,808 Einn. 820 01:06:15,058 --> 01:06:16,059 Svona. 821 01:06:16,226 --> 01:06:17,227 Tveir. 822 01:06:17,769 --> 01:06:18,896 Þrír. 823 01:06:26,653 --> 01:06:28,238 Jökull. 824 01:06:52,513 --> 01:06:54,473 Sástu þetta? 825 01:06:56,099 --> 01:06:57,184 Þetta var ég. 826 01:06:57,351 --> 01:06:59,269 Ég átti fjölskyldu. Ég átti systur. 827 01:06:59,520 --> 01:07:01,480 Ég bjargaði henni. 828 01:07:04,358 --> 01:07:06,276 Þess vegna valdirðu mig. 829 01:07:08,695 --> 01:07:11,114 Ég er Verndari. 830 01:07:16,495 --> 01:07:18,121 Komum okkur héðan. 831 01:07:49,570 --> 01:07:51,405 Þú átt inni hjá mér. 832 01:07:53,532 --> 01:07:54,741 Komum. 833 01:07:56,243 --> 01:07:57,744 Hvað er að? 834 01:08:00,539 --> 01:08:01,874 Getið þið ekki flogið? 835 01:08:04,334 --> 01:08:05,586 Ljósin. 836 01:08:16,596 --> 01:08:19,433 Þið megið öll fara. 837 01:08:19,765 --> 01:08:23,895 Það verður engin þörf fyrir jólagjafir í ár, takk. 838 01:08:24,604 --> 01:08:27,024 Né nokkurn tíma framar. 839 01:08:32,404 --> 01:08:33,697 Þau slokkna öll. 840 01:08:34,198 --> 01:08:37,367 Aðeins sex eftir. Sex yndisleg börn 841 01:08:37,618 --> 01:08:41,205 sem trúa enn á Verndarana af öllu hjarta. 842 01:08:41,787 --> 01:08:43,207 Höfum það... 843 01:08:43,457 --> 01:08:44,625 fimm. 844 01:08:47,211 --> 01:08:48,795 Fjögur. 845 01:08:49,462 --> 01:08:51,215 Þrjú. 846 01:08:51,465 --> 01:08:53,133 Tvö. 847 01:09:01,058 --> 01:09:02,475 Eitt. 848 01:09:05,812 --> 01:09:07,147 Jonni. 849 01:09:13,237 --> 01:09:14,821 Sjáðu til. 850 01:09:15,404 --> 01:09:18,617 Við erum augljóslega komnir að krossgötum. 851 01:09:18,951 --> 01:09:20,953 Svona verður þetta. 852 01:09:21,620 --> 01:09:25,082 Ef þetta var ekki draumur og þú ert til í alvöru 853 01:09:25,666 --> 01:09:29,670 verður þú að sanna það eins og skot. 854 01:09:38,428 --> 01:09:41,515 Ég hef trúað á þig lengi. 855 01:09:41,807 --> 01:09:44,268 Reyndar alla ævi. 856 01:09:44,518 --> 01:09:46,435 Ég á þetta inni hjá þér. 857 01:09:46,687 --> 01:09:50,524 Þú þarft ekki að gera mikið. Bara smámerki svo ég viti það. 858 01:09:53,109 --> 01:09:54,444 Bara eitthvað. 859 01:09:55,112 --> 01:09:56,530 Hvað sem er. 860 01:10:03,453 --> 01:10:04,872 Ég vissi það. 861 01:10:36,486 --> 01:10:37,905 Hann er til í alvöru. 862 01:10:57,341 --> 01:10:58,759 Snjór? 863 01:11:07,059 --> 01:11:09,269 Jökull Frosti. 864 01:11:09,895 --> 01:11:11,271 Hvað sagði hann? 865 01:11:11,438 --> 01:11:12,940 Jökull Frosti? 866 01:11:13,774 --> 01:11:16,193 Hann sagði það aftur. 867 01:11:16,443 --> 01:11:17,444 Þú sagðir... 868 01:11:19,780 --> 01:11:21,532 Jökull Frosti. 869 01:11:21,782 --> 01:11:23,200 Það er rétt. 870 01:11:23,367 --> 01:11:27,079 Það er ég, Jökull Frosti. Ég heiti það. 871 01:11:27,746 --> 01:11:29,081 Þú sagðir nafnið mitt. 872 01:11:32,626 --> 01:11:34,628 Bíddu, heyrirðu í mér? 873 01:11:36,088 --> 01:11:37,297 Sérðu...? 874 01:11:37,548 --> 01:11:39,216 Sérðu mig? 875 01:11:41,552 --> 01:11:44,638 Hann sér mig. 876 01:11:47,224 --> 01:11:49,226 Þú lést snjóa. -Ég veit. 877 01:11:49,393 --> 01:11:50,811 Inni hjá mér. -Ég veit. 878 01:11:51,228 --> 01:11:52,396 Ertu til í alvöru? 879 01:11:52,771 --> 01:11:55,566 Hver heldurðu að komi með hríðarbylji og snjódaga? 880 01:11:55,816 --> 01:11:57,818 Manstu þegar þú tókst flugið á sleðanum? 881 01:11:57,985 --> 01:11:59,820 Varst það þú? -Það var ég. 882 01:11:59,987 --> 01:12:01,238 Svalt. 883 01:12:01,405 --> 01:12:04,116 Hvað með Páskahérann og Tannálfinn? 884 01:12:04,491 --> 01:12:07,119 Allt í alvöru. Við erum öll til. 885 01:12:07,411 --> 01:12:08,412 Ég vissi það. 886 01:12:08,579 --> 01:12:10,581 Jonni, við hvern ertu að tala? 887 01:12:13,250 --> 01:12:15,002 Jökul Frosta? 888 01:12:15,586 --> 01:12:17,254 Allt í lagi. 889 01:12:30,142 --> 01:12:32,144 Moi deti! Komið aftur. 890 01:12:33,020 --> 01:12:37,858 Norðri, ertu ómeiddur? -Kraftar mínir eru kapútt. 891 01:12:38,442 --> 01:12:39,610 Sjáðu. 892 01:12:40,694 --> 01:12:41,695 Jökull. 893 01:12:42,279 --> 01:12:43,447 Jökull. 894 01:12:44,281 --> 01:12:45,616 Er allt í lagi? 895 01:12:46,825 --> 01:12:48,202 Hvað ertu að gera hérna? 896 01:12:48,702 --> 01:12:50,204 Það sama og þú. 897 01:12:52,998 --> 01:12:54,541 Síðasta ljósið. 898 01:12:54,833 --> 01:12:58,712 Þetta eruð þið. Ég meina það, í alvöru. 899 01:13:00,047 --> 01:13:01,882 Ég vissi að þetta væri ekki draumur. 900 01:13:02,883 --> 01:13:06,011 Jökull, hann sér þig. 901 01:13:07,721 --> 01:13:10,307 Hvar er Hérinn? 902 01:13:10,682 --> 01:13:13,727 Það fór illa með okkur öll að missa páskana. 903 01:13:14,061 --> 01:13:15,395 En sérstaklega Hérann. 904 01:13:19,900 --> 01:13:21,568 Nei. 905 01:13:24,321 --> 01:13:26,073 Er þetta Páskahérinn? 906 01:13:26,657 --> 01:13:29,910 Nú sérðu mig. Hvar varstu fyrir klukkutíma, félagi? 907 01:13:30,077 --> 01:13:31,495 Hvað kom fyrir hann? 908 01:13:31,745 --> 01:13:34,498 Hann var stór og svalur en nú er hann... 909 01:13:34,915 --> 01:13:36,333 krúttlegur. 910 01:13:36,583 --> 01:13:37,918 Þetta er gott. 911 01:13:38,919 --> 01:13:43,131 Sagðirðu honum að segja þetta? Nú förum við í slag. 912 01:13:43,507 --> 01:13:48,512 Hann sagði að þú værir til þegar ég var farinn að efast. 913 01:13:49,805 --> 01:13:51,974 Fékk hann þig til að trúa? 914 01:13:52,349 --> 01:13:53,684 Á mig? 915 01:14:08,532 --> 01:14:09,950 Farið burt með Jonna. 916 01:14:10,576 --> 01:14:12,327 Varlega, Jökull. 917 01:14:15,163 --> 01:14:16,999 Jökull Frosti? 918 01:14:17,791 --> 01:14:20,335 Við skulum ljúka þessu. 919 01:14:22,796 --> 01:14:26,341 Þessi litla brella virkar ekki á mig lengur. 920 01:14:32,097 --> 01:14:33,557 Þessa leið. 921 01:14:35,017 --> 01:14:36,727 Blindgata, hina leiðina. 922 01:14:40,522 --> 01:14:41,523 Jökull. 923 01:14:43,901 --> 01:14:46,361 Þetta var góð tilraun. Þú færð tíu fyrir viðleitni. 924 01:14:46,695 --> 01:14:49,364 Hann er sterkari. Ég sigra hann ekki. 925 01:14:55,621 --> 01:14:57,915 Öll þessi læti vegna eins lítils drengs 926 01:14:58,165 --> 01:15:01,168 og enn neitar hann að hætta að trúa. 927 01:15:01,793 --> 01:15:03,921 Gott og vel. Það eru aðrar leiðir 928 01:15:04,171 --> 01:15:06,173 til að kæfa ljósið. 929 01:15:08,842 --> 01:15:10,886 Ef þú vilt hann þarftu fyrst að eiga við mig. 930 01:15:12,638 --> 01:15:14,640 Þú ert meiri dúllan. 931 01:15:14,932 --> 01:15:17,100 Á ég að klóra þér á bak við eyrun? 932 01:15:17,267 --> 01:15:18,852 Láttu þig ekki dreyma um það. 933 01:15:19,102 --> 01:15:23,815 Þið trúið ekki hvað ég er ánægður að sjá ykkur öll. 934 01:15:25,567 --> 01:15:27,819 Það er hörmung að sjá ykkur. 935 01:15:34,826 --> 01:15:38,288 Jökull, ég er hræddur. 936 01:15:40,832 --> 01:15:43,293 Jökull, ég er hrædd. 937 01:15:43,877 --> 01:15:45,671 Ég veit. 938 01:15:46,296 --> 01:15:47,965 Þetta verður allt í lagi. 939 01:15:49,675 --> 01:15:53,136 Við skemmtum okkur bara. 940 01:15:54,304 --> 01:15:56,974 Það er málið. Það er kjarninn minn. 941 01:16:00,686 --> 01:16:03,146 Hvað segirðu, Jonni? 942 01:16:04,898 --> 01:16:07,442 Trúirðu á Vonda... 943 01:16:13,699 --> 01:16:15,242 Sækjum vini þína. 944 01:16:29,798 --> 01:16:31,175 Svalt. 945 01:16:55,574 --> 01:16:57,201 Hvernig ferðu að þessu? 946 01:16:57,492 --> 01:17:00,120 Jökull Frosti. Komdu og hjálpaðu okkur. 947 01:17:02,206 --> 01:17:04,124 Heyrðu, er þetta...? 948 01:17:04,374 --> 01:17:05,417 Jökull Frosti. 949 01:17:10,506 --> 01:17:13,383 Gleðileg jól. -Gleðilega páska. 950 01:17:13,759 --> 01:17:15,052 Ekki gleyma tannþræðinum. 951 01:17:17,429 --> 01:17:18,764 Kökubolla? 952 01:17:21,391 --> 01:17:22,768 Jonni, það var rétt hjá þér. 953 01:17:23,060 --> 01:17:24,603 Páskahérinn er til. 954 01:17:24,853 --> 01:17:26,146 Tannálfurinn. -Og Jóli. 955 01:17:26,355 --> 01:17:27,731 Þau eru öll til í alvöru. 956 01:17:41,328 --> 01:17:45,249 Haldið þið að nokkrir krakkar hjálpi ykkur gegn þessu? 957 01:17:53,423 --> 01:17:56,093 Þetta eru bara vondir draumar. 958 01:17:56,718 --> 01:17:58,178 Við verndum þig. 959 01:17:58,345 --> 01:18:00,556 Þið verndið þau. 960 01:18:02,724 --> 01:18:04,810 En hver verndar ykkur? 961 01:18:12,901 --> 01:18:14,194 Ég geri það. 962 01:18:14,987 --> 01:18:16,113 Ég geri það. 963 01:18:17,656 --> 01:18:19,449 Ég geri það. -Ég geri það. 964 01:18:20,742 --> 01:18:22,035 Og ég. 965 01:18:22,452 --> 01:18:23,829 Ég skal reyna. 966 01:18:28,584 --> 01:18:32,296 Haldið þið enn að Vondi karlinn sé ekki til? 967 01:18:39,678 --> 01:18:44,057 Ég trúi á þig en ég er ekkert hræddur við þig. 968 01:19:05,037 --> 01:19:07,080 Já, Tannálfur. 969 01:19:11,001 --> 01:19:12,294 Já. 970 01:19:12,503 --> 01:19:14,171 Nei, náið þeim. 971 01:19:14,713 --> 01:19:16,340 Sinnið skyldu ykkar. 972 01:19:16,632 --> 01:19:18,342 Koma svo. 973 01:19:18,634 --> 01:19:19,718 Árans. 974 01:19:25,307 --> 01:19:26,683 Glætan. 975 01:19:29,353 --> 01:19:30,979 Ég er bara héri. 976 01:19:34,066 --> 01:19:35,275 Daginn, félagi. 977 01:19:45,285 --> 01:19:47,120 Koma svo. 978 01:19:50,123 --> 01:19:52,167 Náum þeim. 979 01:19:54,294 --> 01:19:56,672 Við getum þetta. 980 01:20:07,516 --> 01:20:09,184 Gjörðu svo vel, félagi. 981 01:20:13,897 --> 01:20:14,940 Takk, Tanna. 982 01:20:15,482 --> 01:20:17,150 Hó, hó, hó. 983 01:20:20,863 --> 01:20:21,905 Vitlaust þak. 984 01:20:38,589 --> 01:20:40,048 Sjáið þetta. 985 01:20:40,424 --> 01:20:44,845 Ég náði því. Ég veit hvað við þurfum að gera. 986 01:20:45,429 --> 01:20:46,805 Þessu er lokið, Sorti. 987 01:20:47,055 --> 01:20:48,807 Þú getur hvergi falið þig. 988 01:20:57,065 --> 01:20:58,108 Varaðu þig, Jökull. 989 01:21:18,253 --> 01:21:19,588 Sandmann. 990 01:21:28,430 --> 01:21:30,933 Mikið er gott að sjá þig aftur, félagi. 991 01:21:56,291 --> 01:21:57,334 Fallegt. 992 01:22:47,092 --> 01:22:48,719 Kjarninn þinn? 993 01:22:50,512 --> 01:22:52,014 Þetta tók sinn tíma 994 01:22:52,723 --> 01:22:54,099 en ég áttaði mig á þessu. 995 01:23:06,820 --> 01:23:08,530 Þið farið öll á óþekktarlistann. 996 01:23:08,655 --> 01:23:10,032 Fljótur að hugsa, Héri. 997 01:23:21,043 --> 01:23:24,213 Dirfist þið að hafa gaman í návist minni? 998 01:23:24,546 --> 01:23:28,842 Ég er Vondi karlinn og þið skuluð óttast mig. 999 01:23:30,052 --> 01:23:31,678 Nei. 1000 01:23:46,568 --> 01:23:48,570 Á að yfirgefa veisluna strax? 1001 01:23:48,695 --> 01:23:50,572 Þú átt eftir að kveðja. 1002 01:23:51,949 --> 01:23:53,325 Peningur? 1003 01:23:58,872 --> 01:24:00,499 Þetta er fyrir dísirnar mínar. 1004 01:24:01,708 --> 01:24:04,711 Þið losnið aldrei við mig fyrir fullt og allt. 1005 01:24:04,878 --> 01:24:07,256 Óttinn mun alltaf lifa. 1006 01:24:07,506 --> 01:24:11,593 Hvað með það? Á meðan eitt barn trúir 1007 01:24:11,885 --> 01:24:14,429 verðum við hérna til að berjast við óttann. 1008 01:24:15,097 --> 01:24:18,600 Er það? Hvað eru martraðirnar að gera hérna ennþá? 1009 01:24:22,646 --> 01:24:25,023 Þetta eru ekki mínar martraðir. Ég er ekki hræddur. 1010 01:24:27,609 --> 01:24:30,112 Mér sýnist þær finna lykt af óttanum þínum. 1011 01:24:43,375 --> 01:24:45,919 Nei, nei, nei. 1012 01:24:47,754 --> 01:24:49,464 Nei. 1013 01:25:07,399 --> 01:25:10,777 Ertu tilbúinn, Jökull? Viltu gera það opinbert? 1014 01:25:15,407 --> 01:25:17,701 Þá þarftu að sverja eiðinn. 1015 01:25:21,580 --> 01:25:23,415 Vilt þú, Jökull Frosti, 1016 01:25:24,041 --> 01:25:27,586 sverja þess eið að vaka yfir börnum heimsins, 1017 01:25:28,045 --> 01:25:29,880 vernda þau með lífi þínu, 1018 01:25:30,047 --> 01:25:33,258 vonir þeirra, óskir og drauma? 1019 01:25:33,592 --> 01:25:37,596 Því það er allt sem við höfum, allt sem við erum 1020 01:25:37,888 --> 01:25:39,973 og allt sem við munum verða. 1021 01:25:44,353 --> 01:25:45,646 Ég sver. 1022 01:25:45,812 --> 01:25:50,359 Til hamingju, Jökull Frosti, því þú ert nú 1023 01:25:50,609 --> 01:25:52,611 og um alla eilífð... 1024 01:25:52,819 --> 01:25:54,196 Verndari. 1025 01:26:10,087 --> 01:26:11,755 Verið kurteisar, stúlkur. 1026 01:26:16,301 --> 01:26:17,845 Sjáið, krakkar. 1027 01:26:22,641 --> 01:26:23,767 Sjáið þið þetta? 1028 01:26:26,103 --> 01:26:28,313 Allir dýrka sleðann. 1029 01:26:30,649 --> 01:26:32,109 Tími til að fara. 1030 01:26:45,247 --> 01:26:49,126 Gleðilega páska, krúttbolla. Ég á eftir að sakna þín. 1031 01:26:49,501 --> 01:26:51,336 Bless, Héri. 1032 01:26:52,504 --> 01:26:53,547 Eruð þið að fara? 1033 01:26:53,881 --> 01:26:55,257 Hvað ef Sorti kemur aftur? 1034 01:26:55,591 --> 01:26:59,052 Hvað ef við hættum að trúa? Ef ég sé þig ekki... 1035 01:26:59,428 --> 01:27:04,349 Ætlarðu að hætta að trúa á tunglið þegar sólin rís? 1036 01:27:04,558 --> 01:27:05,559 Nei. 1037 01:27:05,601 --> 01:27:09,688 Hættirðu að trúa á sólina þegar skýin fela hana? 1038 01:27:09,980 --> 01:27:10,981 Nei. 1039 01:27:11,356 --> 01:27:15,152 Við verðum alltaf til staðar og núna... 1040 01:27:15,819 --> 01:27:17,613 verðum við alltaf hérna. 1041 01:27:18,822 --> 01:27:22,534 Það gerir þig eiginlega að Verndara líka. 1042 01:27:28,916 --> 01:27:29,917 Jökull. 1043 01:27:56,193 --> 01:27:58,570 Ég heiti Jökull Frosti. 1044 01:27:58,862 --> 01:28:00,197 Ég er Verndari. 1045 01:28:00,489 --> 01:28:02,032 Hvernig veit ég það? 1046 01:28:02,324 --> 01:28:04,576 Tunglið sagði mér það. 1047 01:28:05,327 --> 01:28:07,871 Þegar tunglið segir þér eitthvað 1048 01:28:09,331 --> 01:28:10,791 skaltu trúa því. 1049 01:28:16,338 --> 01:28:20,425 GOÐSAGNIRNAR FIMM 1050 01:28:26,515 --> 01:28:31,061 HANDA MARY KATHERINE JOYCE SÖNNUM VERNDARA 1051 01:32:45,691 --> 01:32:47,317 STÓRFÓTUR