1 00:00:35,440 --> 00:00:38,273 Þetta er saga fjölskyldu minnar. 2 00:00:38,360 --> 00:00:42,638 Saga mín, fallegu barnanna minna þriggja og eiginmanns míns. 3 00:00:43,920 --> 00:00:46,309 Þarna er fallega býlið okkar. 4 00:00:47,400 --> 00:00:50,358 Fjölskylda mannsins míns hefur átt það kynslóðum saman. 5 00:00:54,120 --> 00:00:57,829 Það dapurlega er að maðurinn minn er fjarverandi, að berjast í stríði, 6 00:00:58,240 --> 00:00:59,912 og við erum ein hérna. 7 00:01:00,240 --> 00:01:02,754 Őll höfum við miklar áhyggjur af honum 8 00:01:02,840 --> 00:01:06,958 en mér tekst vel að ráða við þetta. 9 00:01:07,920 --> 00:01:09,399 Afar vel. 10 00:01:09,480 --> 00:01:12,278 Sérdeilis vel. 11 00:01:12,840 --> 00:01:15,991 Bannað að slást í bestu stofunni! 12 00:01:16,080 --> 00:01:18,116 Þarna er ég að ráða við þetta. 13 00:01:19,000 --> 00:01:20,035 Sítrónumoli. 14 00:01:20,120 --> 00:01:21,553 Þú ert óþekkur. 15 00:01:21,920 --> 00:01:23,592 Þau ráða líka við þetta. 16 00:01:24,040 --> 00:01:27,112 Af húsgögnunum! Vincent, af, af, af! 17 00:01:27,200 --> 00:01:30,158 - Þau byrjuðu. - Af húsgögnunum! 18 00:01:30,240 --> 00:01:32,549 Við ráðum öll við þetta. Höfum það gott. 19 00:01:32,640 --> 00:01:35,279 - Þú ert þar sjálf! - Þú ert þar sjálf! 20 00:01:35,360 --> 00:01:36,395 Við höfum það gott. 21 00:01:36,480 --> 00:01:37,833 Hættið þá að öskra! 22 00:01:37,920 --> 00:01:39,751 Við erum ekki að öskra. Þú ert að öskra. 23 00:01:40,040 --> 00:01:43,191 Við eigum að vera að þrífa bæinn 24 00:01:43,280 --> 00:01:45,157 fyrir komu frændfóIksins á morgun. 25 00:01:45,240 --> 00:01:49,313 Þess í stað eruð þið alltaf að rífast, rífast, rífast, 26 00:01:49,400 --> 00:01:54,793 þegar ég vil sjá ykkur deila, deila, deila. 27 00:01:55,120 --> 00:01:59,113 Hugsið ykkur hve leið þið yrðuð ef þið þyrftuð að fara að heiman 28 00:01:59,200 --> 00:02:01,668 af því að sprengjur væru að lenda í kringum ykkur. 29 00:02:01,760 --> 00:02:04,399 - Við deilum ekki sultunni með þeim. - Ha? 30 00:02:04,480 --> 00:02:06,630 Við deilum ekki sultu pabba með frændfóIkinu. 31 00:02:06,720 --> 00:02:09,154 Auðvitað ekki. Sultan er fyrir pabba þegar hann kemur. 32 00:02:09,240 --> 00:02:12,152 Ég er að tala um herbergið og leikföngin. 33 00:02:12,240 --> 00:02:14,196 Af hverju svarar hann ekki bréfinu mínu? 34 00:02:14,280 --> 00:02:17,590 Við erum ekki að tala um pabba, elskan. 35 00:02:17,680 --> 00:02:21,150 En af hverju svarar hann ekki? Síðasta bréfið kom fyrir mörgum árum. 36 00:02:21,240 --> 00:02:23,276 FLUGPÓSTUR Djúpdalsbýlið 37 00:02:23,360 --> 00:02:24,713 Nei, elskan. 38 00:02:25,720 --> 00:02:26,789 Sjáðu. 39 00:02:31,680 --> 00:02:34,353 Fyrir þremur mánuðum, það er allt og sumt. 40 00:02:34,440 --> 00:02:35,589 Sérðu bara? 41 00:02:36,760 --> 00:02:40,548 Pabbi er í hernum. Hann er oft fluttur til, það er allt og sumt. 42 00:02:40,640 --> 00:02:43,598 Ástæðulaust að hafa áhyggjur. 43 00:02:44,880 --> 00:02:46,836 Nú verð ég að fara 44 00:02:46,920 --> 00:02:49,036 og þið að þrífa bæinn fyrir frændfóIkið. 45 00:02:49,120 --> 00:02:50,997 Hvernig eru þau, frændfóIkið? 46 00:02:51,080 --> 00:02:54,709 Þetta eru borgarbörn og líklega fáguð. 47 00:02:54,800 --> 00:02:56,756 Ég er viss um 48 00:02:56,840 --> 00:03:00,879 að þau haga sér afar vel. 49 00:03:02,960 --> 00:03:05,190 Blenkinsop, hann er aftur farinn að gubba. 50 00:03:05,280 --> 00:03:07,714 Stöðvaðu bílinn. Hann gubbaði á skóna mína! 51 00:03:07,800 --> 00:03:10,633 Þetta er allt í lagi, Blenkinsop. Ég er búinn. 52 00:03:10,720 --> 00:03:12,073 Hvar eru sykurpúðarnir mínir? 53 00:03:12,160 --> 00:03:14,833 Herra Cyril, eru sykurpúðar góður kostur 54 00:03:14,920 --> 00:03:16,433 með tilliti til uppkasta þinna? 55 00:03:16,520 --> 00:03:18,829 Sykurpúðar eru alltaf góður kostur, takk. 56 00:03:19,840 --> 00:03:20,955 Skepnan þín! 57 00:03:21,040 --> 00:03:23,600 Þú eyðilagðir glænýju Fontarelli-leðurskóna mína 58 00:03:23,680 --> 00:03:25,955 og ég skildi þá fölbleiku eftir heima. 59 00:03:26,040 --> 00:03:27,553 Skepna, skepna, skepna! 60 00:03:27,640 --> 00:03:28,834 Ó, sjáðu. 61 00:03:30,960 --> 00:03:33,474 En fallegt. Er þetta staðurinn? 62 00:03:35,240 --> 00:03:36,389 Nei. 63 00:03:36,480 --> 00:03:38,152 DJÚPDALSBÝLlĐ 64 00:04:22,320 --> 00:04:23,912 Klóru-tólið 65 00:04:27,080 --> 00:04:28,069 Sælu-mælir 66 00:04:28,160 --> 00:04:29,673 SÁTTUR - SÆLL - ALSÆLL - HIMINLIFANDI - Í SÆLUVÍMU 67 00:04:30,640 --> 00:04:32,835 Vincent, skylduverkin, strax. 68 00:04:32,920 --> 00:04:35,275 En grísirnir verða seldir á morgun 69 00:04:35,360 --> 00:04:38,352 og þú sagðir að ég mætti klóra þeim áður en þeir færu. 70 00:04:38,440 --> 00:04:41,830 Pabbi sagði að ég ætti að ráða. Af með þig. 71 00:04:41,920 --> 00:04:44,388 En pabbi gerði Klóru-tólið fyrir þá. 72 00:04:44,480 --> 00:04:46,311 - Af, sagði ég! - Ég fer af. 73 00:04:46,400 --> 00:04:49,631 Og ekki klóra meira. Ég ætla að líta á byggið. 74 00:05:03,280 --> 00:05:04,395 Halló. 75 00:05:12,880 --> 00:05:15,758 - Hvað segir dásamlega mágkonan mín? - Nei. 76 00:05:15,840 --> 00:05:19,037 Kápan er á röngunni. Þú þarft nælonsokka með þessu pilsi. 77 00:05:19,120 --> 00:05:20,189 - Nei. - Nei? Nei hvað? 78 00:05:20,280 --> 00:05:22,953 Það veistu vel. Ég sel ekki. 79 00:05:23,040 --> 00:05:24,678 Isabel, líttu á mig. Líttu á mig. 80 00:05:24,760 --> 00:05:27,399 - Hver er ég? Hver er ég? - Þú ert mágur minn. 81 00:05:27,480 --> 00:05:30,995 Ég er í fjölskyldunni, Iz, þess vegna máttu treysta mér. 82 00:05:31,080 --> 00:05:33,833 Allt í lagi, Phil. Hvað viltu segja? 83 00:05:33,920 --> 00:05:35,273 Iz, við þurfum að selja býlið, núna. 84 00:05:35,360 --> 00:05:37,715 Þú getur ekki borgað af traktornum á morgun 85 00:05:37,800 --> 00:05:39,279 og án traktorsins er engin uppskera. 86 00:05:39,360 --> 00:05:40,873 Án uppskeru bregst býlið. 87 00:05:40,960 --> 00:05:42,359 Ég sagði nei. 88 00:05:42,440 --> 00:05:44,556 Svo fann Norman leið til að útvega peninga 89 00:05:44,640 --> 00:05:46,631 svo ég mun borga af traktornum. 90 00:05:46,720 --> 00:05:49,359 - Er það? Hvaða leið er það? - Ég er á hraðferð, Phil. 91 00:05:49,440 --> 00:05:52,716 Isabel, ég þarf virkilega á peningunum að halda. 92 00:05:52,800 --> 00:05:54,836 Ég er bara mennskur en býlið er að hálfu... 93 00:05:54,920 --> 00:05:57,195 Hálfu í eigu Rorys og að hálfu í þinni. Ég veit það. 94 00:05:57,280 --> 00:05:59,748 Enda segirðu mér það alltaf þegar við hittumst. 95 00:05:59,840 --> 00:06:02,035 En þú getur ekki selt án míns leyfis 96 00:06:02,120 --> 00:06:04,156 og ég gef ekki leyfi! 97 00:06:04,240 --> 00:06:07,869 - En Izzy, ég er með samninginn hérna. - Bless, Phil. 98 00:06:08,080 --> 00:06:11,595 Ég er hér. Ég er hér. Frú Docherty, ekki byrja án mín. 99 00:06:11,680 --> 00:06:13,113 Frú Docherty? 100 00:06:13,640 --> 00:06:14,629 Frú Docherty? 101 00:06:14,720 --> 00:06:16,551 BESTA VERĐ BRESKU EYJANNA 102 00:06:16,640 --> 00:06:17,755 Halló. 103 00:06:19,760 --> 00:06:22,069 Þarna ertu. Ég var áhyggjufull. 104 00:06:22,640 --> 00:06:25,518 Þú hefur of miklar áhyggjur, það bætir ekki úr skák. 105 00:06:25,600 --> 00:06:28,319 Þú hefur bara verið dálítið gleymin. 106 00:06:28,400 --> 00:06:30,789 Jæja... Þú lítur eftir búðinni. 107 00:06:30,880 --> 00:06:33,030 Ég geng frá sendingunum. 108 00:06:33,120 --> 00:06:35,111 Ég réð alveg við það. 109 00:06:36,960 --> 00:06:39,599 Ertu nokkuð farin að taka upp? 110 00:06:40,360 --> 00:06:42,316 Taka upp? Hvar? 111 00:06:44,320 --> 00:06:45,594 Allt í lagi. 112 00:06:47,600 --> 00:06:49,955 Ég var bara að ganga frá hveitinu. 113 00:06:51,120 --> 00:06:52,712 Það er komin þoka. 114 00:06:54,480 --> 00:06:56,516 Geturðu rétt mér litlu skófluna? 115 00:07:05,000 --> 00:07:07,833 Góðan dag, herra Green. Við höfum ekki hist áður. 116 00:07:07,920 --> 00:07:10,798 Ég er ungfrú Topsey og þetta er félagi minn, ungfrú Turvey. 117 00:07:10,880 --> 00:07:11,949 Indælt að hitta þig. 118 00:07:12,040 --> 00:07:13,439 Geturðu giskað á hver sendi okkur? 119 00:07:13,520 --> 00:07:17,195 Tvær svona indælar dömur? Jólasveinninn? 120 00:07:17,280 --> 00:07:19,430 Ertu að daðra við okkur, Phil? 121 00:07:20,360 --> 00:07:22,157 Má ég ekki kalla þig Phil? 122 00:07:22,240 --> 00:07:24,037 Kallaðu mig hvað sem þú vilt, elskan. 123 00:07:24,120 --> 00:07:25,792 Ekki vera svona óþekkur. 124 00:07:28,080 --> 00:07:30,071 Frú Biggles líkar það ekki. 125 00:07:32,080 --> 00:07:33,672 Frú Big segir að þú skuldir henni. 126 00:07:33,760 --> 00:07:37,389 Þú skuldar mikið í einu af spilavítunum hennar við árbakkann. 127 00:07:37,480 --> 00:07:39,118 Sérðu hvað þú misstir frá þér, Phil? 128 00:07:39,200 --> 00:07:40,315 SKULDA ÞÉR BÝLI Phillip Green 129 00:07:40,400 --> 00:07:41,389 "Skulda þér býli." 130 00:07:41,480 --> 00:07:43,948 - Hvar er býlið þitt, Phil? - Ég er hrifin af býlum. 131 00:07:44,040 --> 00:07:45,029 Við komum til að innheimta. 132 00:07:45,120 --> 00:07:47,588 Ég skil það, dömur, og þið fáið það. Þið fáið býlið. 133 00:07:47,680 --> 00:07:49,193 Frú Biggles getur verið áhyggjulaus. 134 00:07:49,280 --> 00:07:51,714 Ég redda þessu. Ég geri það. 135 00:07:51,800 --> 00:07:53,119 Ekki meiða mig. 136 00:07:53,200 --> 00:07:55,270 Við viljum ekki meiða þig, Phil. 137 00:07:55,360 --> 00:07:58,875 Frú Big sagði okkur að koma aftur með annað af tvennu, 138 00:07:58,960 --> 00:08:01,076 afsal að býlinu þínu... 139 00:08:01,160 --> 00:08:02,673 Eða nýrun úr þér. 140 00:08:29,200 --> 00:08:30,952 Ekki enn orðið þroskað, strákur? 141 00:08:31,040 --> 00:08:33,600 Phil frændi, hvaðan komst þú? 142 00:08:33,680 --> 00:08:35,636 Ég er bara á leiðinni heim. 143 00:08:37,080 --> 00:08:39,150 Það verður líklega þroskað eftir nokkra daga. 144 00:08:39,240 --> 00:08:40,639 Þú hlýtur að vera afar stoltur. 145 00:08:40,720 --> 00:08:43,393 Mamma þín sagði mér hvernig þið mynduð borga af traktornum. 146 00:08:43,480 --> 00:08:46,278 Hvernig fékkstu hugmyndina? 147 00:08:46,360 --> 00:08:49,113 Ég sá Macreadie bónda í búðinni 148 00:08:49,200 --> 00:08:52,875 og hann sagðist vilja kaupa nokkur af Gloucesterskíriskyni. 149 00:08:52,960 --> 00:08:54,757 - Svín. - Ég vissi það. 150 00:08:54,840 --> 00:08:57,832 Ég bauð honum að kaupa grísina okkar og hann samþykkti. 151 00:08:57,920 --> 00:08:59,069 Snjallt. 152 00:09:01,840 --> 00:09:03,159 Afar snjallt. 153 00:09:08,200 --> 00:09:09,349 Áfram. 154 00:09:09,840 --> 00:09:11,831 Áfram með hann. Já. 155 00:09:12,400 --> 00:09:13,913 Áfram með hann. 156 00:09:19,200 --> 00:09:21,111 Svona, Phil, hugsaðu. 157 00:09:21,200 --> 00:09:23,191 Hugsa, hugsa, hugsa. 158 00:09:24,000 --> 00:09:25,069 Grísir. 159 00:09:25,160 --> 00:09:28,311 Verð að losna við grísina. Verð að losna við grísina. 160 00:09:28,400 --> 00:09:31,756 Engir grísir, enginn traktor. Þá þarf hún að selja býlið. 161 00:09:44,560 --> 00:09:45,595 Sjáið. 162 00:09:49,680 --> 00:09:51,272 Ja hérna! Sjáið þetta. 163 00:09:51,360 --> 00:09:52,793 Er þetta bifreið? 164 00:09:52,880 --> 00:09:54,313 Hlýtur að vera frændfóIkið. 165 00:09:54,400 --> 00:09:57,949 Það getur ekki verið. Þau eiga að koma á morgun. 166 00:10:01,640 --> 00:10:04,074 Ætli þau hafi komið með sælgæti? 167 00:10:05,480 --> 00:10:07,630 Þau hljóta að vera afar rík. 168 00:10:08,080 --> 00:10:09,957 Þau eru með bíIstjóra. 169 00:10:18,040 --> 00:10:20,190 Hvar erum við? 170 00:10:20,280 --> 00:10:22,157 Í Kúkalandi. 171 00:10:23,360 --> 00:10:25,999 Andakúkur, hænukúkur, beljukúkur, geitakúkur. 172 00:10:26,720 --> 00:10:28,551 Kúkur eins langt og augað eygir. 173 00:10:28,640 --> 00:10:30,756 Hér er það. Komið nú út. 174 00:10:30,840 --> 00:10:33,912 Þetta er breska kúkasafnið. 175 00:10:34,000 --> 00:10:36,230 Ertu orðinn klikkaður, Blenkinsop? 176 00:10:36,320 --> 00:10:39,153 Mamma myndi aldrei senda mig á svona stað. Keyrðu mig heim. 177 00:10:41,240 --> 00:10:44,391 Sérðu? Þetta eru villimenn. Ég fer ekki út úr bíInum. 178 00:10:44,480 --> 00:10:47,040 Þegiðu nú, Ceels. Við höfum ekki um neitt að velja. 179 00:10:47,120 --> 00:10:49,315 Keyrðu mig strax heim! 180 00:10:49,400 --> 00:10:51,391 Þú veist hví við höfum ekki um neitt að velja 181 00:10:51,480 --> 00:10:53,675 svo hættum nú að kenna sprengjunum um. 182 00:10:53,760 --> 00:10:57,196 Líklega eru þau mannætur. Sástu þetta furðulega við gluggann? 183 00:10:57,280 --> 00:11:00,192 Komið sæl, kúkafóIk. 184 00:11:01,040 --> 00:11:03,474 - Talið þið ensku? - Þið eruð snemma á ferð. 185 00:11:03,560 --> 00:11:06,677 Já, kúkamaður, við komum um langan veg. 186 00:11:06,760 --> 00:11:10,435 Frá landi sápu og innanhúsklósetta. 187 00:11:11,720 --> 00:11:15,235 Er þetta Fry's- súkkulaðistykki með karamellu? 188 00:11:15,320 --> 00:11:17,515 Mikið rétt. Viltu? 189 00:11:18,160 --> 00:11:20,116 Því miður er ekkert eftir. 190 00:11:20,840 --> 00:11:23,229 - Komdu, ungfrú Celia. - Ekki, Blenkinsop! 191 00:11:23,320 --> 00:11:24,753 - Ömurlegt af þér. - Svona er lífið. 192 00:11:24,840 --> 00:11:26,273 - Ég segi mömmu! - Ekki láta svona. 193 00:11:26,360 --> 00:11:27,873 Slepptu! 194 00:11:27,960 --> 00:11:31,669 - Slepptu vínskápnum, ungfrú Celia! - Nei! 195 00:11:31,760 --> 00:11:32,954 Sjáðu til, herra. 196 00:11:33,040 --> 00:11:36,032 Þú ættir að fara með þessa vellyktandi borgarbúa 197 00:11:36,120 --> 00:11:39,032 - aftur til síns heima. - Ég vil bara fara heim! 198 00:11:40,720 --> 00:11:43,917 Þessi staður er skelfilegur. Skelfilegur staður. 199 00:11:47,560 --> 00:11:49,039 Skórnir mínir! 200 00:11:49,120 --> 00:11:51,111 Ég neita að vera í þessu skítabæli. 201 00:11:51,200 --> 00:11:53,191 Frekar vil ég sprengjurnar. 202 00:11:53,280 --> 00:11:55,714 Lofaðu mér að segja mömmu hve skelfilegt er hérna. 203 00:11:55,800 --> 00:11:58,234 Gerðu það, Blenkinsop, hún verður að sækja mig á morgun. 204 00:11:58,320 --> 00:11:59,389 Lofaðu mér því! 205 00:11:59,480 --> 00:12:01,675 Sjáðu hvernig þú ert eftir fimm mínútur hérna. 206 00:12:01,760 --> 00:12:05,878 - Og þú ert bara bíIstjóri. - Herra Cyril, viltu vera svo vænn 207 00:12:05,960 --> 00:12:08,269 að rétta fram hendurnar og taka ný föt ungfrúar Celiu. 208 00:12:08,360 --> 00:12:09,395 Lofaðu mér því! 209 00:12:09,480 --> 00:12:11,869 Ég tala við móður þína, ungfrú Celia, því lofa ég. 210 00:12:11,960 --> 00:12:15,350 - En nú verður þú um kyrrt. - Þau geta það ekki. Þau eru dónaleg. 211 00:12:15,440 --> 00:12:16,873 Fyndið að heyra það frá einhverjum 212 00:12:16,960 --> 00:12:19,997 sem greinilega kann ekki að skeina sig. 213 00:12:20,080 --> 00:12:22,116 - Komdu hingað. - Hættið! 214 00:12:22,200 --> 00:12:24,953 Hættið! Fötin mín. Fallegu nýju fötin mín. 215 00:12:26,760 --> 00:12:29,513 Þau eru útötuð. Hvernig vogið þið ykkur! 216 00:12:29,600 --> 00:12:31,397 Þið stígið á þau. 217 00:12:32,000 --> 00:12:35,436 - Ég hefði átt að ganga í herinn. - Ég segi móður minni þetta. 218 00:12:36,400 --> 00:12:38,834 Fallegu fötin mín. 219 00:12:38,920 --> 00:12:40,399 Þau eru ónýt. 220 00:12:41,720 --> 00:12:43,278 Ég er í helvíti! 221 00:12:44,000 --> 00:12:46,468 Skrímslin ykkar, ég drep ykkur fyrir þetta. 222 00:12:48,960 --> 00:12:52,509 Jæja, þá fer ég, frú Docherty. 223 00:12:52,600 --> 00:12:57,037 Ég rétt næ að fara heim og klára tiltektina 224 00:12:57,120 --> 00:12:59,031 áður en frændfóIkið kemur á morgun. 225 00:12:59,120 --> 00:13:00,712 Það er indælt, vinan. 226 00:13:00,880 --> 00:13:02,836 Allt frændfóIk mitt er dáið. 227 00:13:02,920 --> 00:13:04,797 - Góða nótt. - Góða nótt. 228 00:13:05,280 --> 00:13:07,919 - Skilaðu kveðju til herra Dochertys. - Ég geri það. 229 00:13:08,000 --> 00:13:10,070 Þá er það búið. 230 00:13:10,160 --> 00:13:11,195 Hvað? 231 00:13:12,040 --> 00:13:14,235 Ég gekk frá sírópinu. 232 00:13:15,760 --> 00:13:17,352 Ha? Hvar? 233 00:13:18,480 --> 00:13:22,473 Það er frágengið. Ástæðulaust að hafa áhyggjur. 234 00:13:24,040 --> 00:13:26,429 Trúðu mér nú. 235 00:13:50,560 --> 00:13:52,790 "Trúðu", segir hún. 236 00:13:53,760 --> 00:13:58,470 "Ástæðulaust að hafa áhyggjur." Einmitt. 237 00:13:59,040 --> 00:14:01,349 Börn að slást, 238 00:14:01,760 --> 00:14:03,990 traktorinn við það að verða tekinn, 239 00:14:05,120 --> 00:14:08,999 Phil að reyna að selja býlið undan okkur, 240 00:14:09,520 --> 00:14:12,876 gestir að koma eftir sólarhring, 241 00:14:13,560 --> 00:14:16,916 eina góða kápan mín ónýt 242 00:14:17,000 --> 00:14:21,039 og 17 skúffur fullar af sírópi! 243 00:14:21,120 --> 00:14:23,680 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 244 00:14:31,000 --> 00:14:33,036 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 245 00:14:33,120 --> 00:14:34,519 Hvaða fóstra? 246 00:14:35,280 --> 00:14:37,430 - Fanný fóstra - Fanný fóstra 247 00:14:37,520 --> 00:14:39,112 Fanný fóstra 248 00:14:42,960 --> 00:14:45,520 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 249 00:14:45,600 --> 00:14:47,477 - Sú sem þú þarfnast... - Er Fanný fóstra. 250 00:14:47,560 --> 00:14:50,028 - Sú sem þú þarfnast... - Er Fanný fóstra. 251 00:14:50,120 --> 00:14:51,917 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 252 00:14:52,000 --> 00:14:53,797 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 253 00:14:53,880 --> 00:14:55,154 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 254 00:14:55,240 --> 00:14:56,593 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 255 00:14:56,680 --> 00:14:57,749 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 256 00:14:57,840 --> 00:14:59,068 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 257 00:14:59,160 --> 00:15:00,195 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 258 00:15:00,280 --> 00:15:01,395 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 259 00:15:01,480 --> 00:15:02,799 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 260 00:15:02,880 --> 00:15:04,108 Sú sem þú þarfnast, sú sem þú þarfnast... 261 00:15:04,200 --> 00:15:07,988 Sú sem þú þarfnast, sú sem þú þarfnast, sú sem þú þarfnast... 262 00:15:08,720 --> 00:15:09,835 Er Fanný fóstra. 263 00:15:12,240 --> 00:15:13,468 En óvænt. 264 00:15:13,560 --> 00:15:17,189 Þau haga sér ekki bara eins og dýr heldur búa þannig. 265 00:15:18,000 --> 00:15:20,195 Ég er þakin kúk. 266 00:15:20,280 --> 00:15:22,475 Það er gott. Þú smellpassar í hópinn. 267 00:15:22,960 --> 00:15:25,269 Það er ekki rassgat að borða hérna 268 00:15:26,880 --> 00:15:28,199 nema þetta. 269 00:15:28,280 --> 00:15:30,748 - Nei! - Sultan hans pabba! 270 00:15:30,840 --> 00:15:33,229 Leggðu sultuna frá þér. 271 00:15:37,720 --> 00:15:38,789 Þetta er bara sulta. 272 00:15:38,880 --> 00:15:40,711 Þú veist kannski ekki að það er stríð. 273 00:15:40,800 --> 00:15:43,394 Við spöruðum sykur mánuðum saman til að gera sultuna. 274 00:15:43,480 --> 00:15:45,994 Ég hakka þig ef þú snertir hana. 275 00:15:47,520 --> 00:15:48,555 Ég snerti hana. 276 00:15:48,640 --> 00:15:51,279 Ég mun vakna upp frá þessum ljóta draumi. 277 00:15:51,360 --> 00:15:53,351 Ég vakna og verð í Harrods með mömmu. 278 00:15:53,440 --> 00:15:54,429 Skódeildinni. 279 00:15:54,520 --> 00:15:57,080 Þernan lætur vita og við mamma förum að ná í þá. 280 00:15:57,160 --> 00:15:58,832 Viltu sækja þá fyrir mig? 281 00:15:58,920 --> 00:16:01,388 Ég vakna og sé bleika glæsiskó. 282 00:16:01,480 --> 00:16:03,277 - Ceels, gríptu. - Mamma pantaði fallegt par 283 00:16:03,360 --> 00:16:07,433 í ljóspurpurarauðum lit og slá í stíI, skórnir ættu að koma í dag. 284 00:16:14,160 --> 00:16:15,434 Nóg komið. 285 00:16:16,600 --> 00:16:17,828 Þau deyja. 286 00:16:21,440 --> 00:16:22,759 Náum þeim! 287 00:16:23,920 --> 00:16:25,717 Komið aftur! 288 00:16:32,240 --> 00:16:36,233 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 289 00:16:36,320 --> 00:16:39,517 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 290 00:16:39,600 --> 00:16:43,752 Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 291 00:16:43,840 --> 00:16:45,193 Fanný fóstra. 292 00:16:46,000 --> 00:16:47,399 Fanný fóstra. 293 00:17:08,600 --> 00:17:09,669 Nei! 294 00:17:09,760 --> 00:17:12,228 - Komdu hingað, heigull. - Norman, Cyril. 295 00:17:12,920 --> 00:17:14,148 - Halló... - Halló, ljúfurinn. 296 00:17:14,240 --> 00:17:15,878 ...Isabel frænka. 297 00:17:17,280 --> 00:17:19,271 - Komdu, stóri... - Hvernig líður móður ykkar? 298 00:17:19,360 --> 00:17:20,998 Dauði, dauði og sársauki! 299 00:17:21,080 --> 00:17:24,436 - Blúnduþakta... - Ekki uppnefna mig, bóndadurgur. 300 00:17:24,520 --> 00:17:26,590 - Celia, ert þetta þú? - Þú eyðilagðir fötin mín 301 00:17:26,680 --> 00:17:28,238 og nú eyðilegg ég hárið á þér! 302 00:17:28,320 --> 00:17:29,992 En indæll kjóII. 303 00:17:30,520 --> 00:17:33,193 Hvað nú? Ég er að koma. 304 00:17:33,680 --> 00:17:34,999 Ég er að koma. 305 00:17:57,520 --> 00:17:59,590 - Isabel. - Ekki núna, Phil. 306 00:17:59,680 --> 00:18:00,749 Þegar þú segir: "Nei", 307 00:18:00,840 --> 00:18:02,319 - er þér alvara? - Það stendur illa á. 308 00:18:02,400 --> 00:18:04,789 Ég get komið eftir 10 mínútur. Fimm, þrjár, tvær? 309 00:18:04,880 --> 00:18:08,475 Ég ætti að sjóða egg handa ykkur öllum. 310 00:18:09,200 --> 00:18:12,636 Í Guðs bænum, Phil, farðu nú. 311 00:18:12,720 --> 00:18:13,994 Ég... Farðu... 312 00:18:24,960 --> 00:18:26,871 Gott kvöld, frú Green. 313 00:18:27,600 --> 00:18:28,999 Ég er Fanný fóstra. 314 00:18:29,080 --> 00:18:32,789 Ert þú það? Hún, meina ég? Ég meina... 315 00:18:33,640 --> 00:18:35,312 Hver ertu? 316 00:18:35,400 --> 00:18:37,516 Ég er Fanný fóstra. 317 00:18:37,600 --> 00:18:40,068 Stórt "F" í Fanný en lítið í fóstra. 318 00:18:40,160 --> 00:18:43,436 Einmitt, einmitt. Málið er að ég réð enga fóstru. 319 00:18:43,520 --> 00:18:46,717 Ég þarf ekki fóstru. Ég ræð alveg við þetta. 320 00:18:46,800 --> 00:18:50,031 Ég hef aldrei haft fóstru því ég vil ekki fóstru. 321 00:18:50,120 --> 00:18:54,557 Ég er herfóstra, frú Green. Ég hef verið send á staðinn. 322 00:18:54,640 --> 00:18:57,108 Nei, nei, nei, nei. Það hljóta að vera mistök. 323 00:18:57,200 --> 00:19:00,272 - Allt er í lagi hérna. - Farðu frá mér, vítisdóIgur. 324 00:19:00,360 --> 00:19:01,918 Þetta er Cyril. Hann er ekki eitt minna. 325 00:19:02,000 --> 00:19:03,274 - Ég er ekki búin. - Hann er frændi þeirra. 326 00:19:03,360 --> 00:19:05,635 - Komdu, snobbaða afætan þín! - Og þetta er Norman. 327 00:19:05,720 --> 00:19:07,312 Taktu skítugar hendurnar af mér. 328 00:19:07,400 --> 00:19:09,311 Ég á hann. Þeir voru að hittast. 329 00:19:09,640 --> 00:19:10,629 Hræðilegt, hræðilegt. 330 00:19:10,720 --> 00:19:14,076 Þau eru að kynnast með því að leika sér. 331 00:19:14,160 --> 00:19:17,630 - Bítum hausana af borgarhyskinu! - Það er stríðið. 332 00:19:17,720 --> 00:19:19,915 Stríðið hefur slæm áhrif. 333 00:19:20,880 --> 00:19:21,995 Einmitt. 334 00:19:22,720 --> 00:19:25,234 - Má ég koma inn? - Þarftu þess? 335 00:19:25,320 --> 00:19:28,835 Ég meina, já. Auðvitað þarftu þess. 336 00:19:28,920 --> 00:19:31,593 - Te? - Kannski seinna. 337 00:19:33,480 --> 00:19:35,948 Leyfðu mér að kynna mig fyrir börnunum. 338 00:19:37,920 --> 00:19:39,114 Nei, bíddu. 339 00:19:40,280 --> 00:19:42,510 Viltu ekki hita vatn? 340 00:19:42,600 --> 00:19:44,318 Ég verð ekki lengi. 341 00:19:53,400 --> 00:19:55,038 - Þú getur ekki stöðvað mig. - Slepptu! 342 00:19:56,640 --> 00:19:59,473 - Trúðu mér. - Deyðu! Drepa! 343 00:19:59,560 --> 00:20:01,437 Settu mig niður! 344 00:20:01,520 --> 00:20:03,988 Þú ert bara afbrýðisöm af því að ég hef vit á tísku. 345 00:20:04,080 --> 00:20:06,958 Slepptu fötunum mínum. Þau eru frá Savile Row. 346 00:20:08,160 --> 00:20:10,355 Má ég fá athygli ykkar? 347 00:20:14,440 --> 00:20:16,396 Ég er Fanný fóstra. 348 00:20:20,080 --> 00:20:21,195 Deyðu! 349 00:20:21,280 --> 00:20:23,111 Hlustið vandlega. 350 00:20:23,200 --> 00:20:27,591 Þið skuluð hætta þessu og fara upp í háttinn. 351 00:20:27,720 --> 00:20:30,837 - Þú ert eins og banani! - Og þú eins og notaður klósettpappír. 352 00:20:30,920 --> 00:20:32,512 Heyrðuð þið hvað ég sagði? 353 00:20:32,760 --> 00:20:33,795 Kremja. Kremja. 354 00:20:33,880 --> 00:20:35,950 - Hættið að slást. - Slepptu mér. 355 00:20:36,040 --> 00:20:37,439 Á stundinni. 356 00:20:37,520 --> 00:20:40,956 - Faðir minn er háttsettur í Stríðsráðuneytinu. - Kenndi hann þér þetta? 357 00:21:00,320 --> 00:21:01,878 Átti þetta að heilla okkur? 358 00:21:10,560 --> 00:21:12,118 Hvað er að gerast? 359 00:21:16,960 --> 00:21:18,473 Nei, ekki ég líka. 360 00:21:20,800 --> 00:21:21,949 Ó, nei! 361 00:21:25,400 --> 00:21:26,833 Vincent, hættu! 362 00:21:28,200 --> 00:21:32,273 Ég get það ekki. Það lætur mig gera þetta. 363 00:21:35,200 --> 00:21:36,394 Það er hún! 364 00:21:36,640 --> 00:21:39,996 - Ha? - Hún lætur okkur gera þetta. 365 00:21:40,080 --> 00:21:41,672 - Það er rétt. - Hvað eruð þið að tala um? 366 00:21:41,760 --> 00:21:44,274 Hlýtur að vera stafurinn! 367 00:21:44,360 --> 00:21:47,636 Það getur ekki verið neitt annað. Stöðvaðu okkur! 368 00:21:47,720 --> 00:21:49,756 Stöðvaðu okkur, gerðu það. 369 00:21:49,840 --> 00:21:51,990 - Gerðu það. - Gerðu það. 370 00:21:52,080 --> 00:21:53,877 Með einu skilyrði, 371 00:21:53,960 --> 00:21:57,748 þið biðjið hvert annað afsökunar og lofið að hætta 372 00:21:59,920 --> 00:22:00,909 að slást. 373 00:22:01,000 --> 00:22:01,989 Biðjast afsökunar? 374 00:22:02,080 --> 00:22:04,753 - Ég bið þau ekki afsökunar! - Og ég ekki þau! 375 00:22:04,840 --> 00:22:07,593 - Þú braust sultukrukkuna. - Þau ættu að biðjast afsökunar. 376 00:22:07,680 --> 00:22:10,797 - Tæknilega braut Cyril krukkuna. - Ó, nei! 377 00:22:10,880 --> 00:22:12,393 Hvað er að gerast, Vinnie? 378 00:22:12,480 --> 00:22:13,879 Bréfin hans pabba! 379 00:22:15,640 --> 00:22:17,631 Þau brenna. 380 00:22:17,720 --> 00:22:19,119 Haltu þig frá þeim! 381 00:22:19,200 --> 00:22:22,795 Ég get það ekki, það lætur mig gera þetta! Ekki! 382 00:22:23,160 --> 00:22:24,878 Allt í lagi, við biðjumst afsökunar. 383 00:22:24,960 --> 00:22:27,474 Fyrirgefðu að ég barði þig með tönginni, Celia, 384 00:22:27,560 --> 00:22:29,630 og ég lofa að gera það ekki aftur. 385 00:22:29,720 --> 00:22:31,392 Ég líka, fyrirgefðu! 386 00:22:31,480 --> 00:22:33,311 Fyrirgefðu, Cyril! 387 00:22:33,400 --> 00:22:36,312 Celia, ekki, þetta eru bréfin hans pabba! 388 00:22:36,400 --> 00:22:40,473 Allt í lagi, ég biðst afsökunar. Fyrirgefið. 389 00:22:40,880 --> 00:22:43,030 - Cyril! - Biddu afsökunar! 390 00:22:43,120 --> 00:22:44,758 Gerðu það, bréfin! 391 00:22:44,840 --> 00:22:46,114 - Cyril! - Biddu afsökunar. 392 00:22:46,200 --> 00:22:47,758 - Cyril. - Segðu að þér þyki þetta leitt. 393 00:22:47,840 --> 00:22:50,593 - Segðu það. - Segðu það, gerðu það! 394 00:22:50,680 --> 00:22:52,875 Allt í lagi. Mér þykir þetta leitt. 395 00:22:53,520 --> 00:22:54,589 HjáIp! 396 00:23:03,400 --> 00:23:05,994 Hvað ert þú að gera hér, herra Edelweiss? 397 00:23:08,320 --> 00:23:09,878 Óþekki fuglinn þinn. 398 00:23:15,600 --> 00:23:17,192 Þreytandi skepna. 399 00:23:26,880 --> 00:23:30,475 Ef þú ert að reyna að hrífa mig, gengur það ekki. 400 00:23:33,360 --> 00:23:34,793 Farðu af mér. 401 00:23:37,080 --> 00:23:38,274 Farðu af mér. 402 00:23:41,560 --> 00:23:42,549 Nei. 403 00:23:43,480 --> 00:23:45,516 Þér er ekki enn fyrirgefið. 404 00:23:46,120 --> 00:23:47,917 Þú veist hvað þú gerðir. 405 00:23:59,360 --> 00:24:01,669 Það er dónalegt að glápa. 406 00:24:05,880 --> 00:24:07,757 Upp og í rúmið, takk. 407 00:24:17,280 --> 00:24:18,793 Góða nótt, mamma. 408 00:24:20,920 --> 00:24:23,036 - Góða nótt, Isabel frænka. - Góða nótt, Isabel frænka. 409 00:24:23,120 --> 00:24:25,031 Vonandi sefurðu vel. 410 00:24:28,080 --> 00:24:31,595 Vincent, viltu setja þetta á sinn stað? 411 00:25:02,320 --> 00:25:05,471 - Takk, Fanný fóstra. - Mín var ánægjan. 412 00:25:06,360 --> 00:25:07,679 Farðu nú. 413 00:25:18,480 --> 00:25:20,391 Láttu þig hverfa. 414 00:25:21,200 --> 00:25:22,315 Gerðu það. 415 00:25:31,440 --> 00:25:35,592 Börnin þurfa að læra fimm lexíur, frú Green. 416 00:25:35,680 --> 00:25:39,195 Fyrsta lexían, að hætta að slást, hefur verið lærð. 417 00:25:39,920 --> 00:25:41,831 Eru þau hætt að slást? 418 00:25:45,760 --> 00:25:47,796 Snemma í háttinn í kvöld, held ég. 419 00:25:48,560 --> 00:25:49,913 Láttu mig um þetta. 420 00:25:50,000 --> 00:25:53,276 Þú átt að fá dálítinn tíma fyrir þig. 421 00:25:53,360 --> 00:25:55,112 Tíma fyrir mig? 422 00:25:57,280 --> 00:25:58,156 Tíma fyrir mig? 423 00:26:02,480 --> 00:26:03,879 Hún er að koma. 424 00:26:08,400 --> 00:26:09,674 Við erum ekki að slást. 425 00:26:09,760 --> 00:26:13,036 Ég sé það, Vincent. Þakka þér fyrir. 426 00:26:13,120 --> 00:26:15,759 Ég veit ekki hvernig þetta gerðist niðri 427 00:26:15,840 --> 00:26:18,354 en ég ræð hér og þarf ekki hjáIp frá fóstru. 428 00:26:18,440 --> 00:26:20,396 Við systkinin erum ekki í fjölskyldunni 429 00:26:20,480 --> 00:26:23,711 svo þú komst ekki til að passa okkur. 430 00:26:24,520 --> 00:26:26,476 Hlustið vandlega á mig. 431 00:26:27,120 --> 00:26:29,918 Ég ætla að útskýra hvernig ég vinn. 432 00:26:31,120 --> 00:26:34,396 Þegar þið þarfnist mín en viljið mig ekki, 433 00:26:34,480 --> 00:26:36,038 verð ég um kyrrt. 434 00:26:36,800 --> 00:26:39,712 Þegar þið viljið mig en þarfnist mín ekki lengur, 435 00:26:40,680 --> 00:26:42,272 verð ég að fara. 436 00:26:42,360 --> 00:26:44,396 Hvernig gæti einhver viljað þig? 437 00:26:44,720 --> 00:26:48,110 Skrýtin tilhugsun, það er rétt, en svona er það. 438 00:26:48,880 --> 00:26:51,440 Áfram nú. Þar sem engin aukarúm eru til staðar 439 00:26:51,520 --> 00:26:54,830 deilir Norman þá ekki rúmi sínu með Cyril? 440 00:26:54,920 --> 00:26:56,433 Frekar deili ég því með geit. 441 00:26:56,520 --> 00:26:58,795 Geit myndi ekki vilja þig og ég ekki heldur. 442 00:26:58,960 --> 00:27:00,393 Ég skil. 443 00:27:00,480 --> 00:27:03,711 Celia, Megsie, viljið þið deila rúmi? 444 00:27:03,800 --> 00:27:05,836 Ég deili engu með þessu grimma flagði. 445 00:27:05,920 --> 00:27:08,753 - Frekar deildi ég rúminu með Geraldine. - Það er kýrin okkar. 446 00:27:08,840 --> 00:27:11,832 Og ég deildi mínu frekar með fíI. 447 00:27:11,920 --> 00:27:14,878 Takk, Vincent, en þú þarft ekki að deila rúmi. 448 00:27:15,440 --> 00:27:18,034 Ég þarf ekki að deila rúmi. Ég þarf ekki að deila rúmi. 449 00:27:18,120 --> 00:27:22,159 Þið hin verðið hins vegar að komast að samkomulagi. 450 00:27:22,760 --> 00:27:23,909 - Aldrei. - Aldrei. 451 00:27:24,000 --> 00:27:25,115 - Aldrei. - Aldrei. 452 00:27:25,200 --> 00:27:26,315 Aldrei! 453 00:28:34,400 --> 00:28:37,949 Afsakið. Ég biðst velvirðingar. 454 00:28:39,040 --> 00:28:40,712 Hvernig líður þeim? 455 00:28:40,800 --> 00:28:44,713 Þú hlýtur að vera uppgefin. Fáðu þér sæti. Ég er að hita te. 456 00:28:44,800 --> 00:28:48,270 Ég á því miður engar kökur. Enginn á kökur, eins og þú veist. 457 00:28:50,080 --> 00:28:52,196 Er allt í lagi þarna uppi? Deila þau rúmunum? 458 00:28:52,280 --> 00:28:54,874 Já, þau deila þeim vel. 459 00:28:55,760 --> 00:28:59,912 Hugmyndin að fyrirkomulaginu 460 00:29:00,360 --> 00:29:01,839 kom frá þeim sjálfum. 461 00:29:03,120 --> 00:29:04,951 Það er kraftaverk. 462 00:29:05,040 --> 00:29:06,473 Hvað gerðirðu... 463 00:29:07,280 --> 00:29:09,510 Hvernig í ósköpunum gastu það? 464 00:29:10,320 --> 00:29:12,914 Það er því miður leyndarmáI, frú Green. 465 00:29:13,000 --> 00:29:15,560 Reglur hersins eru strangar að því leyti. 466 00:29:15,640 --> 00:29:17,551 Já, já, auðvitað. 467 00:29:20,320 --> 00:29:21,355 Te. 468 00:29:26,960 --> 00:29:29,872 Trúirðu því? Ég á ekkert að bjóða þér. 469 00:29:29,960 --> 00:29:31,154 Mér þykir það leitt. 470 00:29:34,320 --> 00:29:36,550 Ertu nokkuð að yfirgefa okkur? 471 00:29:36,640 --> 00:29:38,039 Alls ekki. 472 00:29:39,120 --> 00:29:40,235 Guði sé lof. 473 00:29:40,320 --> 00:29:41,833 Börnin þarfnast mín. 474 00:29:41,920 --> 00:29:44,593 Því miður get ég ekki borgað þér eins og er, 475 00:29:44,680 --> 00:29:47,148 - en... - Engar áhyggjur, frú Green. 476 00:29:47,240 --> 00:29:48,832 Herinn greiðir mér 477 00:29:48,920 --> 00:29:51,514 og ég hef séð fyrir gistingu. 478 00:29:55,320 --> 00:29:59,108 Góða nótt, frú Green. Njóttu tesopans. 479 00:30:02,160 --> 00:30:05,197 Færðu þig. Klaufirnar eru í eyranu á mér. 480 00:30:05,320 --> 00:30:08,869 - Ég hef ekki klaufir. - Ekki þú, asni. Geraldine. 481 00:30:08,960 --> 00:30:12,111 Hvaða ferlegi fnykur er þetta? 482 00:30:12,200 --> 00:30:14,236 Geitin, fíflið þitt. 483 00:30:14,320 --> 00:30:17,357 Fóstran hræðilega hefur gert þetta. Það er ég viss um. 484 00:30:18,800 --> 00:30:21,268 Viltu kodda, Elly litli? 485 00:30:22,480 --> 00:30:24,596 Þú ert aðeins of stór fyrir rúmið 486 00:30:25,560 --> 00:30:27,118 en mér er sama. 487 00:30:30,800 --> 00:30:33,917 Geraldine, vertu samvinnuþýð. Samvinnuþýð. 488 00:30:35,360 --> 00:30:36,918 Farðu bara að sofa. 489 00:30:42,480 --> 00:30:43,879 Rólegur. 490 00:30:43,960 --> 00:30:46,793 Ert þú frú Biggles? 491 00:30:47,480 --> 00:30:51,268 Ég er Fanný fóstra. Stórt "F" í Fanný, lítið í fóstra. 492 00:30:53,360 --> 00:30:54,759 Gott kvöld. 493 00:30:57,360 --> 00:30:58,475 Einmitt. 494 00:31:57,040 --> 00:31:58,473 Ó, elskan. 495 00:32:00,560 --> 00:32:01,993 Hvar ertu? 496 00:32:15,520 --> 00:32:16,794 Allt í lagi. 497 00:32:19,720 --> 00:32:21,551 Grísir. Grísir, 498 00:32:22,400 --> 00:32:23,674 komið hingað. 499 00:32:25,520 --> 00:32:26,669 Svín. 500 00:32:27,640 --> 00:32:29,198 Grísir. Grísir! 501 00:32:32,080 --> 00:32:33,195 Halló. 502 00:32:48,800 --> 00:32:51,712 Farðu nú, grís. Svona já. 503 00:32:54,480 --> 00:32:57,517 Þegar þið eruð farnir, fæ ég býlið. 504 00:33:17,240 --> 00:33:19,037 Allir á fætur. 505 00:33:19,120 --> 00:33:21,839 Búa um rúmin, hornin eins og á sjúkrahúsum, takk, 506 00:33:21,920 --> 00:33:24,514 niður í morgunverð, í hvelli. 507 00:33:27,440 --> 00:33:29,317 FíIlinn minn er horfinn. 508 00:33:29,400 --> 00:33:32,153 Dæmigert fyrir þessa fjölskyldu að hafa ráðið fóstru 509 00:33:32,240 --> 00:33:34,117 með andlit sem gæti unnið stríðið. 510 00:33:34,200 --> 00:33:36,998 Við réðum hana ekki og hún er ekki fóstran okkar. 511 00:33:37,080 --> 00:33:38,149 Hver er hún þá? 512 00:33:38,400 --> 00:33:40,072 Og hvernig stjórnaði hún okkur svona? 513 00:33:40,680 --> 00:33:42,193 Ég er með kenningu. 514 00:33:43,160 --> 00:33:44,957 Hún er leynivopn. 515 00:33:45,800 --> 00:33:46,789 Það er pottþétt. 516 00:33:46,880 --> 00:33:50,475 Faðir minn er háttsettur í Stríðsráðuneytinu svo ég þekki svona lagað. 517 00:33:50,560 --> 00:33:52,073 Mig grunar að stafurinn hennar 518 00:33:52,160 --> 00:33:55,277 gefi frá sér lyktarlaust efni þegar hún slær honum niður. 519 00:33:55,840 --> 00:33:57,956 Hún gaf okkur gas. 520 00:33:58,360 --> 00:33:59,509 Vertu ekki svona vitlaus. 521 00:33:59,600 --> 00:34:01,192 Það getur ekki verið löglegt. 522 00:34:02,160 --> 00:34:06,790 Frú Green, það gleður mig að tilkynna að lexía tvö, 523 00:34:06,880 --> 00:34:09,348 að deila hlutum fallega, hefur verið lærð. 524 00:34:09,440 --> 00:34:10,953 Það er dásamlegt. 525 00:34:28,080 --> 00:34:31,038 - Ert þetta þú, Cyril? - Já. 526 00:34:31,120 --> 00:34:34,192 Góðan dag, elskan. Af hverju ertu með gasgrímu? 527 00:34:34,480 --> 00:34:37,040 - Til að verjast gasárásum, Isabel frænka. - Gas... 528 00:34:37,120 --> 00:34:41,352 Það verður varla gasárás í þessum hluta landsins, elskan. 529 00:34:41,440 --> 00:34:43,396 Þess vegna sendu foreldrar þínir þig hingað. 530 00:34:44,440 --> 00:34:47,159 Aumingja strákurinn. Ástandið í London er verra en ég héIt. 531 00:34:48,680 --> 00:34:51,752 - Hvar er Celia, elskan? - Að leita að fötum. 532 00:34:51,840 --> 00:34:54,195 Ó, já, mér þykir það leitt. 533 00:34:54,920 --> 00:34:56,717 Móðir þín fyrirgefur mér aldrei. 534 00:35:03,280 --> 00:35:05,555 Ekki segja að þetta sé ostadúkur. 535 00:35:07,160 --> 00:35:09,879 Hryllilegt, ljótt, formlaust. 536 00:35:12,000 --> 00:35:14,798 Norman, mundu að Macreadie bóndi sækir grísina í hádeginu. 537 00:35:14,880 --> 00:35:17,599 Ég kem aftur tímanlega. Nú verð ég að þjóta. 538 00:35:17,680 --> 00:35:20,797 Búðin er að fá sendingu af músagildrum. 539 00:35:20,880 --> 00:35:23,599 Ég þarf að ná þeim áður en frú Docherty... 540 00:35:26,040 --> 00:35:27,632 Í Guðs bænum. 541 00:35:33,040 --> 00:35:35,031 Ég sé þig úti. 542 00:35:38,440 --> 00:35:40,237 Ekki vera svona ógeðslegur. 543 00:35:41,120 --> 00:35:42,951 Vindgangurinn stafar af magakveisu 544 00:35:43,040 --> 00:35:45,838 og ástæða hennar er sú að þú hefur verið að borða gluggakítti. 545 00:35:46,440 --> 00:35:48,749 Ég hef ekki áhuga, herra Edelweiss. 546 00:35:52,960 --> 00:35:54,916 Eru allir grísirnir farnir? 547 00:35:58,040 --> 00:36:00,873 Já, þetta er áhugavert, 548 00:36:02,640 --> 00:36:04,278 afar áhugavert. 549 00:36:07,160 --> 00:36:08,718 Þá er það gert. 550 00:36:10,400 --> 00:36:12,197 Allt í lagi. Skylduverkin. 551 00:36:12,280 --> 00:36:13,998 Megs, gefðu Geraldine. 552 00:36:14,080 --> 00:36:16,389 Ég tek grísina til fyrir Macreadie bónda. 553 00:36:16,560 --> 00:36:17,993 Vinnie er að sækja eggin. 554 00:36:18,080 --> 00:36:20,389 Cyril, þú sópar upp mykjunni. 555 00:36:20,880 --> 00:36:22,836 Ég vil gjarnan sópa upp mykjunni. 556 00:36:23,040 --> 00:36:25,508 Ég veit fátt skemmtilegra 557 00:36:25,600 --> 00:36:28,194 en því miður gleymdi ég mykjusópnum mínum heima. 558 00:36:28,360 --> 00:36:30,351 - Kannski gæti Celia... - Ég kem aftur. 559 00:36:40,560 --> 00:36:42,278 Í hverju ertu? 560 00:36:43,600 --> 00:36:45,511 Ég held að það sé aðallega tjull. 561 00:36:53,200 --> 00:36:55,077 Þetta er brúðarkjóII móður minnar. 562 00:36:55,160 --> 00:36:59,199 Þetta gamla drasl? Getur ekki verið. Það er ekki einu sinni slör. 563 00:36:59,280 --> 00:37:01,555 Farðu úr honum. 564 00:37:01,960 --> 00:37:04,872 Það geri ég ekki. Þú eyðilagðir öll fötin mín 565 00:37:04,960 --> 00:37:06,632 og þetta er það eina þokkalega í húsinu. 566 00:37:06,720 --> 00:37:09,518 Þú stalst kjóInum úr herbergi mömmu. Farðu úr honum! 567 00:37:09,600 --> 00:37:12,160 - Ég fékk hann bara lánaðan. - Megsie! 568 00:37:12,240 --> 00:37:14,356 - Grísirnir eru sloppnir. - Ha? 569 00:37:14,440 --> 00:37:16,590 - Það er gat! - Þeir eru allir farnir! 570 00:37:16,680 --> 00:37:18,955 Við verðum að finna þá áður en Macreadie bóndi kemur. 571 00:37:19,040 --> 00:37:20,598 - Komdu, Norman. - Áfram. 572 00:37:21,360 --> 00:37:24,079 - Þér getur ekki verið alvara. - Þetta eru verðlaunagrísir. 573 00:37:24,160 --> 00:37:26,355 Aurarnir fyrir þá borga mánaðarleigu á traktornum. 574 00:37:26,440 --> 00:37:28,431 Ef við missum traktorinn missum við uppskeruna 575 00:37:28,520 --> 00:37:30,670 og þá missum við allt býlið. 576 00:37:30,920 --> 00:37:32,319 En skelfilegt fyrir ykkur. 577 00:37:32,400 --> 00:37:36,029 Gerðu það! Þetta er býlið hans pabba og uppskeran skiptir öllu. 578 00:37:36,840 --> 00:37:39,115 Nei, þú getur ekki neytt mig til þess. 579 00:37:39,200 --> 00:37:40,713 Og þú getur það ekki heldur. 580 00:37:40,800 --> 00:37:44,270 Ég er með gasgrímuna svo stafurinn þitt virkar ekki. 581 00:37:47,680 --> 00:37:49,398 Svo ætla ég að segja föður mínum frá þér 582 00:37:49,480 --> 00:37:51,311 og hann er háttsettur í Stríðsráðuneytinu. 583 00:37:51,400 --> 00:37:53,231 Við höfum ekki tíma fyrir þetta. 584 00:37:53,320 --> 00:37:56,357 Hvað ef þetta væri býli föður þíns? Myndirðu ekki hjáIpa þá? 585 00:37:59,000 --> 00:38:00,558 Myndirðu gera það, Cyril? 586 00:38:02,240 --> 00:38:03,434 HjáIpa föður þínum? 587 00:38:06,720 --> 00:38:08,199 Árinn eigi ykkur. 588 00:38:20,160 --> 00:38:23,118 Nei, nei, nei. Ég get ekki hlaupið í þessum skóm. 589 00:38:25,720 --> 00:38:27,517 Ekki gefa mér gas. 590 00:38:41,600 --> 00:38:42,953 Þarna er einn. 591 00:38:43,600 --> 00:38:46,672 - Hvað ert þú að gera hér? - Bara hjáIpa til. 592 00:38:46,760 --> 00:38:48,113 Áfram þá. 593 00:38:51,120 --> 00:38:52,712 Áfram, áfram. 594 00:38:55,200 --> 00:38:57,509 Ég hjáIpa bara þar til mamma kemur. 595 00:38:58,640 --> 00:39:00,312 - Náið honum! - Svín, stans! 596 00:39:05,640 --> 00:39:08,393 - Ég náði einum! Ég náði einum! - Varlega svo hann bíti ekki. 597 00:39:17,040 --> 00:39:18,792 Allt í lagi, rólega. 598 00:39:21,680 --> 00:39:23,671 Eru þau þegar búin að ná tveimur? 599 00:39:25,520 --> 00:39:27,158 Það gengur ekki. 600 00:39:29,240 --> 00:39:32,516 Við viljum ekki að þetta sé of auðvelt. 601 00:39:38,720 --> 00:39:39,755 Heyrðu! 602 00:39:42,840 --> 00:39:44,751 Hvað í ósköpunum er hann að gera? 603 00:39:50,800 --> 00:39:51,949 Svei mér! 604 00:40:09,360 --> 00:40:11,476 - Er þetta eðlilegt? - Nei. 605 00:40:13,480 --> 00:40:16,950 Ég vissi ekki að sveitalífið gæti verið svona skemmtilegt. 606 00:40:20,400 --> 00:40:22,311 Ó, nei. Komdu aftur, grislingur! 607 00:40:23,200 --> 00:40:24,428 Svín, komdu aftur! 608 00:40:24,520 --> 00:40:25,669 Komdu aftur! 609 00:40:25,840 --> 00:40:27,034 Nei, svín! 610 00:41:07,240 --> 00:41:10,789 Vissir þú þetta? Ég vissi ekki að svín gætu synt svona glæsilega. 611 00:41:10,880 --> 00:41:12,199 Þau geta það ekki. 612 00:41:30,760 --> 00:41:32,079 Á eftir þeim. 613 00:41:40,080 --> 00:41:41,832 Sælinú, Phil. 614 00:41:41,920 --> 00:41:43,751 Halló, Macreadie bóndi. 615 00:41:45,840 --> 00:41:47,717 Svona nú. Svona. Svona. 616 00:41:51,920 --> 00:41:53,876 Leitt að heyra um grísina. 617 00:41:53,960 --> 00:41:55,996 Grísina? Mína grísi? 618 00:41:56,080 --> 00:41:59,709 Heyrðirðu það ekki? Þeir eru farnir, hurfu í nóttina. Sluppu. 619 00:41:59,800 --> 00:42:01,279 Sluppu? 620 00:42:01,360 --> 00:42:03,112 Ja hérna. En leitt. 621 00:42:03,200 --> 00:42:04,633 Skelfilegt. 622 00:42:04,720 --> 00:42:06,472 Sluppu? 623 00:42:06,640 --> 00:42:08,551 Svín eru merkileg. Snjöll. 624 00:42:09,440 --> 00:42:11,749 Ég þekkti eitt sinn svín sem kunni að spila Scrabble. 625 00:42:11,840 --> 00:42:14,593 Morsaði orðin með fætinum. 626 00:42:14,680 --> 00:42:18,229 "Stía." Mörg stig. Svei mér. 627 00:42:18,320 --> 00:42:19,912 Isabel hlýtur að vera í uppnámi. 628 00:42:20,400 --> 00:42:23,551 Takk fyrir að láta mig vita, Phil. Þú sparaðir mér ferðina. 629 00:42:23,640 --> 00:42:24,868 Bless. 630 00:42:27,920 --> 00:42:28,909 Bíddu aðeins. 631 00:42:29,000 --> 00:42:31,878 Gjalda skal líku líkt. Ég skal gefa þér far upp eftir. 632 00:42:31,960 --> 00:42:34,394 Nei, nei, nei. Ég geng. 633 00:42:34,480 --> 00:42:35,879 - Stökktu upp í. - Algjör óþarfi. 634 00:42:35,960 --> 00:42:37,234 - Það er ekkert ómak. - Snúðu við. 635 00:42:37,320 --> 00:42:38,514 - Engan asnaskap. - Farvel. 636 00:42:38,600 --> 00:42:40,591 - Svona. Upp með þig. - Nei, ekki. 637 00:42:40,680 --> 00:42:42,352 - Komdu nú. - Allt í lagi. 638 00:42:49,960 --> 00:42:52,076 Ég veit ekki hvernig við náum þeim. 639 00:42:52,160 --> 00:42:53,673 Þeir verða seldir eftir hálftíma. 640 00:42:53,760 --> 00:42:58,117 Við þurfum að nota herkænsku, tækni, skipulagðar hreyfingar. 641 00:42:58,200 --> 00:43:00,270 Og hvar lærðir þú? 642 00:43:00,720 --> 00:43:02,119 Í herskóla. 643 00:43:02,600 --> 00:43:05,034 - Allt í lagi þá. - Einmitt. 644 00:43:05,920 --> 00:43:10,152 Við erum hér og þeir þarna, þarna, þarna og kannski þarna. 645 00:43:15,160 --> 00:43:16,878 - Megsie? - Tilbúin. 646 00:43:16,960 --> 00:43:18,359 - Celia? - Tilbúin. 647 00:43:49,920 --> 00:43:51,478 - Þrír. - Tveir. 648 00:43:51,560 --> 00:43:52,629 Einn. 649 00:43:54,480 --> 00:43:55,799 Þeir grófu sig út. 650 00:43:55,880 --> 00:43:57,836 - Hvar eru grísirnir, Isabel? - Farnir. 651 00:43:57,920 --> 00:44:00,150 - Ó, nei! - Hver einasti. 652 00:44:00,240 --> 00:44:02,708 - Grislingur. Hrín, hrín. - Farnir. 653 00:44:02,800 --> 00:44:04,233 Hvað gerum við? 654 00:44:04,320 --> 00:44:06,356 Kannski vissu þeir af flutningnum, frú Green. 655 00:44:06,440 --> 00:44:08,396 - Svín eru snjöll. - Afar snjöll. 656 00:44:08,480 --> 00:44:12,519 Hvernig borgum við fyrir traktorinn? Hvernig náum við uppskerunni? 657 00:44:12,600 --> 00:44:14,795 Ég reyni að hjáIpa, frú Green, 658 00:44:14,880 --> 00:44:16,916 en ég á fullt í fangi með hveitið mitt 659 00:44:17,000 --> 00:44:20,549 - og þar sem strákarnir mínir eru að berjast... - Þetta stríð er hræðilegt. 660 00:44:20,640 --> 00:44:22,198 Árans flatfætur gera mig óhæfan hermann. 661 00:44:22,280 --> 00:44:24,271 Leitt að þú komst til einskis. 662 00:44:24,360 --> 00:44:26,078 Engar áhyggjur. 663 00:44:27,320 --> 00:44:28,594 Gangi þér vel. 664 00:44:29,280 --> 00:44:31,111 Ég veit. Þeir eru í felum. 665 00:44:33,760 --> 00:44:36,877 Isabel, skrifaðu undir. Ég hef kaupanda í dag. Kannski ekki á morgun. 666 00:44:36,960 --> 00:44:38,951 Það verður ekki svo slæmt. Hugsaðu málið, Iz, 667 00:44:39,040 --> 00:44:41,395 þá þarftu ekki að hugsa um traktora, uppskeru eða... 668 00:44:41,480 --> 00:44:42,833 Svín! 669 00:44:42,920 --> 00:44:43,955 Svín! 670 00:44:50,120 --> 00:44:51,314 Börnin. 671 00:45:01,840 --> 00:45:03,831 - Sjáðu. - Húrra! 672 00:45:06,400 --> 00:45:09,915 Jæja. Hvað höfum við hér? Eitt, tvö, þrjú, fjögur og fimm. 673 00:45:10,000 --> 00:45:11,274 - Allur hópurinn. - Náðuð þið öllum? 674 00:45:11,360 --> 00:45:13,794 - Þessir grísir eru skondnir. - Já, við náðum þeim öllum. 675 00:45:13,880 --> 00:45:16,997 - ÖIlum? Er það? - Ég trúði ekki eigin augum. 676 00:45:19,120 --> 00:45:20,872 Þarna hefurðu þetta. 677 00:45:20,960 --> 00:45:22,393 Peningar fyrir traktorinn. 678 00:45:27,000 --> 00:45:29,719 - Svo fór hann heljarstökk. - Heljarstökk? 679 00:45:30,760 --> 00:45:32,557 Ég vissi ekki að þú kynnir að synda. 680 00:45:32,640 --> 00:45:34,437 Þeir eru mun meira virði. 681 00:45:34,520 --> 00:45:36,511 Þessir grísir eru snillingar. 682 00:45:37,680 --> 00:45:39,159 Þeir kunna samhæft sund. 683 00:45:39,240 --> 00:45:41,117 Við segjum ekki ósatt á þessu heimili. 684 00:45:41,200 --> 00:45:42,349 - Þeir gerðu þetta. - Megsie. 685 00:45:42,440 --> 00:45:44,237 En þeir sýndu samhæft sund. 686 00:45:44,320 --> 00:45:46,072 - Nóg komið, Megsie. Uss! - Það er satt. 687 00:45:46,160 --> 00:45:47,275 Þeir geta klifrað í trjám. 688 00:45:47,360 --> 00:45:49,749 Hættu að segja ósatt. Svín klifra ekki í trjám. 689 00:45:49,840 --> 00:45:51,068 - Engan kjánaskap. - Það er satt! 690 00:45:51,160 --> 00:45:53,993 Hann vill bara fá meira fyrir þá og þetta er rétt. 691 00:45:54,080 --> 00:45:55,911 Svín eru snjöll. 692 00:45:59,280 --> 00:46:00,315 Þakka þér fyrir. 693 00:46:00,400 --> 00:46:01,799 Allt í lagi, komum. 694 00:46:01,880 --> 00:46:05,111 Ég þekkti einu sinni svín sem gat talið upp að tíu á frönsku. 695 00:46:05,200 --> 00:46:07,111 - Í alvöru? - Nei. 696 00:46:08,280 --> 00:46:09,633 Svona, komum. 697 00:46:09,720 --> 00:46:11,039 - Sjáðu nú til. - Samhæft sund. 698 00:46:11,120 --> 00:46:13,759 - Klifra í trjám? En sú hugmynd. - Það klifraði í trjám. 699 00:46:13,840 --> 00:46:15,558 Það var... Það var satt. 700 00:46:15,640 --> 00:46:17,631 Það var satt. Eins og... 701 00:46:17,720 --> 00:46:19,756 - Þau klifruðu í trjám. - Fóru hringsnúning. 702 00:46:19,840 --> 00:46:21,432 Eins og töfrar. 703 00:46:24,640 --> 00:46:25,675 Já. 704 00:46:26,560 --> 00:46:28,516 - Eins og... - Töfrar. 705 00:46:31,600 --> 00:46:33,352 Samhæft sund. 706 00:46:37,320 --> 00:46:40,915 Ég er svo stolt af ykkur. Ég vil faðma ykkur. 707 00:46:44,080 --> 00:46:45,399 Er þetta... 708 00:46:46,800 --> 00:46:48,711 Er þetta brúðarkjóIlinn minn? 709 00:46:49,320 --> 00:46:50,309 Það var okkur að kenna. 710 00:46:50,400 --> 00:46:52,231 - Við skemmdum föt... - Nei, sökin er mín. 711 00:46:52,320 --> 00:46:53,309 Ég tók hann í óleyfi. 712 00:46:53,400 --> 00:46:56,198 Ég ætlaði ekki að elta grísina í honum. Mér þykir það leitt. 713 00:46:59,120 --> 00:47:02,192 - Hvar er blæjan? - Við notuðum hana til að fanga grísina. 714 00:47:02,280 --> 00:47:03,554 Hún er hérna. 715 00:47:04,520 --> 00:47:07,432 Það var mín sök. Við þurftum net. 716 00:47:08,840 --> 00:47:09,955 Fyrirgefðu. 717 00:47:13,160 --> 00:47:14,673 Ég trúi þessu varla... 718 00:47:18,600 --> 00:47:21,114 Þið eruð svo snjöll. 719 00:47:21,200 --> 00:47:25,352 Hlustið nú. Á morgun förum við í lautartúr 720 00:47:25,680 --> 00:47:30,356 og þegar ég hef borgað fyrir traktorinn kaupum við engiferbjór fyrir afganginn. 721 00:47:31,040 --> 00:47:33,031 - Húrra! - Húrra! 722 00:47:33,640 --> 00:47:35,870 Engiferbjór? Engiferbjór? 723 00:47:37,840 --> 00:47:42,311 Þriðja lexía, að hjáIpa hvert öðru, hefur verið lærð. 724 00:47:56,560 --> 00:47:58,516 Svín eru snjöll. 725 00:48:03,480 --> 00:48:06,233 Bless, bless, Púði. Bless, bless, Dóra. 726 00:48:07,040 --> 00:48:08,553 Bless, bless, grísir. 727 00:48:12,560 --> 00:48:13,675 Mamma! 728 00:48:14,960 --> 00:48:18,077 Sjáðu, þetta er mamma. Ég sagði að hún kæmi. 729 00:48:18,160 --> 00:48:19,673 Ceels, ekki. 730 00:48:19,760 --> 00:48:23,275 Mamma, þú trúir þessu ekki. Við björguðum litlum grísum. 731 00:48:23,360 --> 00:48:25,237 Þeir dönsuðu og... 732 00:48:35,920 --> 00:48:36,955 Hvar er mamma? 733 00:48:37,040 --> 00:48:39,315 Lafðin er enn í London, ungfrú Celia. 734 00:48:42,480 --> 00:48:45,358 - Léstu hana fá skilaboðin frá mér? - Það gerði ég, ungfrú Celia. 735 00:48:45,440 --> 00:48:47,749 Sendi hún þig til að fara með mig heim? 736 00:48:49,040 --> 00:48:51,076 Því miður ekki, ungfrú Celia. 737 00:48:52,160 --> 00:48:55,436 Ég átti bara að koma með skóna sem þú skildir eftir. 738 00:48:55,520 --> 00:48:57,272 Fontarelli, held ég. 739 00:49:04,400 --> 00:49:06,311 Líklega er hún afar upptekin. 740 00:49:07,240 --> 00:49:08,275 Það er rétt, ungfrú. 741 00:49:09,960 --> 00:49:11,757 Hún er afar, afar upptekin. 742 00:49:25,560 --> 00:49:28,279 Hvað eruð þið að glápa á? Við erum engin viðundrasýning. 743 00:49:28,360 --> 00:49:30,316 - Cyril, við ætluðum ekki... - Farið burt! 744 00:49:30,400 --> 00:49:32,436 Þið vitið ekkert um okkur. 745 00:50:03,720 --> 00:50:05,312 Ég vil þá ekki. 746 00:50:05,920 --> 00:50:07,592 Má ég sjá þá? 747 00:50:24,240 --> 00:50:27,437 Mér er sama um þá. Þú mátt eiga þá ef þú vilt. 748 00:50:43,760 --> 00:50:47,036 Þetta eru bestu fötin mín en þú mátt nota þau hversdags. 749 00:51:17,360 --> 00:51:18,998 Nýgift 750 00:52:10,800 --> 00:52:12,074 Þú ert'ann! 751 00:52:12,720 --> 00:52:15,439 Ég næ þér, Vinnie! Þú ert'ann! 752 00:52:15,520 --> 00:52:18,114 Komið og fáið ykkur brauðið sem við bökuðum. 753 00:52:19,280 --> 00:52:21,236 Ekki strax. Ekki strax. 754 00:52:23,080 --> 00:52:25,674 Sjáðu, herra Docherty, en tillitssamt. 755 00:52:25,760 --> 00:52:27,910 Þau hafa stillt upp sessum. 756 00:52:28,000 --> 00:52:29,638 Frú Docherty, ég verð að segja þér 757 00:52:29,720 --> 00:52:32,109 að þetta er kúadella, ekki sessa. 758 00:52:35,360 --> 00:52:38,670 Má ég samt sitja á henni? Hún virðist vera þægileg. 759 00:52:40,840 --> 00:52:42,239 Hananú. 760 00:52:43,240 --> 00:52:45,834 - Geturðu hjáIpað mér niður? Takk fyrir. - Svona. 761 00:52:47,600 --> 00:52:49,318 Já, afar þægilegt. 762 00:52:50,080 --> 00:52:51,798 Ætlar þú að setjast? Svona. 763 00:52:51,880 --> 00:52:53,199 Viltu brauð, Fanný fóstra? 764 00:52:54,880 --> 00:52:57,110 Ég held ekki. Takk fyrir. 765 00:52:57,960 --> 00:53:00,758 Í Guðs bænum. Burt með þig, herra Edelweiss. 766 00:53:00,840 --> 00:53:02,671 Ógeðslegi fugl. 767 00:53:04,440 --> 00:53:07,716 Burt. Ég vil ekki hafa þig þarna. 768 00:53:07,800 --> 00:53:09,677 Hvernig reitti hann þig til reiði? 769 00:53:09,760 --> 00:53:12,115 Hann borðar það sem ekki á að borða. 770 00:53:13,080 --> 00:53:14,798 - Ég biðst afsökunar. - Eins og hvað? 771 00:53:14,880 --> 00:53:16,950 Eins og gluggakítti. 772 00:53:18,320 --> 00:53:19,514 Gluggakítti? 773 00:53:19,600 --> 00:53:23,798 Gluggakíttið úr öllum gluggunum mínum 774 00:53:23,880 --> 00:53:25,199 svo rúðurnar féIlu allar niður. 775 00:53:25,960 --> 00:53:27,871 - Láttu ekki svona. - Það er slæmt. 776 00:53:28,920 --> 00:53:32,595 Mér er sama hve gott þér finnst það, skepnan þín. Það er ljótur ávani. 777 00:53:32,680 --> 00:53:35,399 Fyrir hvað fékkstu orðurnar, Fanný fóstra? 778 00:53:37,840 --> 00:53:41,833 Hugrekki, gæsku, ákveðni, 779 00:53:43,000 --> 00:53:47,118 ímyndunarafl, ákafa, körfugerð 780 00:53:47,560 --> 00:53:49,198 og trúarstökk. 781 00:53:49,880 --> 00:53:52,713 - Samlokur! - Húrra! 782 00:53:53,360 --> 00:53:55,032 Í... 783 00:53:55,120 --> 00:53:58,317 Í embætti mínu sem vörður, frú Green, 784 00:53:58,400 --> 00:54:02,837 mætti ég stinga upp á að þú útvegaðir fjölskyldunni hjáIma 785 00:54:02,920 --> 00:54:05,639 ef sprengjur skyldu skyndilega falla? 786 00:54:06,440 --> 00:54:08,431 Við frú Docherty notum þessa heima. 787 00:54:08,520 --> 00:54:12,752 Ég held að sprengjur falli ekki í þessum hluta landsins, herra Docherty. 788 00:54:12,840 --> 00:54:14,637 Við erum í óbyggðum. 789 00:54:14,720 --> 00:54:18,429 Það gætu verið hörmuleg mistök hjá þér. 790 00:54:18,520 --> 00:54:19,919 Hugsaðu þér þetta. 791 00:54:20,480 --> 00:54:21,913 ÓvinaflugvéI 792 00:54:25,720 --> 00:54:27,551 með óvinasprengju. 793 00:54:29,200 --> 00:54:32,636 Óvinaflugmaður með slæmt kvef. 794 00:54:32,720 --> 00:54:35,280 Þeir fá kvef, alveg eins og við. 795 00:54:36,120 --> 00:54:37,678 Hann hnerrar einu sinni, 796 00:54:39,360 --> 00:54:40,395 ekkert gerist. 797 00:54:40,560 --> 00:54:41,913 Hann hnerrar aftur, 798 00:54:44,160 --> 00:54:45,309 enn er allt í lagi. 799 00:54:45,840 --> 00:54:49,116 Hann hnerrar í þriðja skiptið, og fylgstu nú vel með, 800 00:54:52,160 --> 00:54:55,470 og rekur þá rautt nefið í rauða takkann 801 00:54:56,560 --> 00:54:57,879 og sprengjur falla! 802 00:55:00,560 --> 00:55:02,118 Vatnið er soðið. 803 00:55:09,480 --> 00:55:12,711 - Stór hvellur. - Jeminn, hvílík tilhugsun. 804 00:55:13,040 --> 00:55:14,473 Við verðum bara að vona 805 00:55:14,760 --> 00:55:17,320 að enginn þeirra kvefist, ekki satt, frú Docherty? 806 00:55:17,400 --> 00:55:19,755 - Egg og karsa eða kæfu? - Skinku. 807 00:55:20,680 --> 00:55:22,910 Norman, sjáðu mig standa á höndum. 808 00:55:31,240 --> 00:55:33,629 - Kominn tími á engiferbjór. - Engiferbjór! 809 00:55:36,400 --> 00:55:38,789 - Megsie fékk meira. - Nei. 810 00:55:38,880 --> 00:55:40,871 Norman fékk líka upp að fjórða hring. 811 00:55:40,960 --> 00:55:42,439 Allt í lagi, ég á tvo dropa eftir. 812 00:55:42,520 --> 00:55:44,556 - Handa mér. - Mér. 813 00:55:44,640 --> 00:55:47,279 Þarna er Phil frændi. Fljótt, felum kökuna. 814 00:55:48,400 --> 00:55:50,436 Ég vissi ekki hvort hann kæmi. 815 00:55:51,640 --> 00:55:54,234 En hér er hann með kjánalega samninginn. 816 00:55:55,040 --> 00:55:57,998 Þetta er líkara bréfi. 817 00:55:58,080 --> 00:56:00,719 Norman, Megsie, Phil frændi er með bréf til okkar. 818 00:56:00,800 --> 00:56:03,837 Bréf frá Rory. Það verður indælt eftir alla biðina. 819 00:56:06,800 --> 00:56:08,233 Þetta er ekki bréf, vinan. 820 00:56:11,600 --> 00:56:12,953 Þetta er gult. 821 00:56:13,520 --> 00:56:15,033 Þetta er símskeyti. 822 00:56:15,440 --> 00:56:16,429 Hvað er það? 823 00:56:17,120 --> 00:56:18,473 Frá Stríðsráðuneytinu. 824 00:56:26,880 --> 00:56:28,233 Er það nokkuð til okkar? 825 00:56:36,080 --> 00:56:38,355 Það eru ekki alltaf slæmar fréttir, er það? 826 00:56:42,640 --> 00:56:45,871 Við verðum að trúa, ekki satt? 827 00:57:04,040 --> 00:57:05,029 Mamma? 828 00:57:08,840 --> 00:57:10,478 "FéII í bardaga." 829 00:57:22,040 --> 00:57:23,234 Mér þykir þetta svo... 830 00:57:49,080 --> 00:57:50,433 Ömurlegt. 831 00:57:59,120 --> 00:58:01,156 Þessi véI er snilldarleg hönnun. 832 00:58:01,240 --> 00:58:04,994 - Hann hefur verið afar góður... - Hann er ekki dáinn. 833 00:58:05,080 --> 00:58:06,115 Ha? 834 00:58:06,760 --> 00:58:09,149 Hann er ekki dáinn. Ég veit það. 835 00:58:09,480 --> 00:58:11,118 Þetta eru mistök. 836 00:58:11,200 --> 00:58:14,272 - Norman, herinn gerir ekki... - Þetta eru mistök. 837 00:58:15,240 --> 00:58:16,355 Fyrirgefðu. 838 00:58:17,520 --> 00:58:20,592 En hvernig? Hvernig veistu það? 839 00:58:23,880 --> 00:58:27,475 Pabbi segist alltaf finna hluti í beinunum. 840 00:58:28,080 --> 00:58:29,672 Hann finnur veðurbreytingar 841 00:58:29,760 --> 00:58:31,671 og veit hvenær eitthvað gerist 842 00:58:31,760 --> 00:58:35,594 eins og ef kýr er að bera eða lamb er í vanda. 843 00:58:35,680 --> 00:58:38,433 Hann hefur alltaf rétt fyrir sér. Alltaf. 844 00:58:38,520 --> 00:58:42,115 Ég finn í beinunum að hann er lifandi. Ég veit það. 845 00:58:42,200 --> 00:58:45,670 Heldurðu að þér líði ekki svona af því að þú varst að heyra... 846 00:58:45,760 --> 00:58:48,558 Nei, það er ekki þannig. Ég veit það bara. 847 00:58:51,280 --> 00:58:52,554 Allt í lagi. 848 00:58:54,160 --> 00:58:56,549 Hvað viltu gera í málinu? 849 00:58:56,640 --> 00:58:59,712 Við þurfum að finna hann og það fljótt. 850 00:59:00,080 --> 00:59:02,594 Mamma selur býlið ef hún telur hann vera dáinn. 851 00:59:02,680 --> 00:59:04,989 Hún telur okkur ekki ráða við býlið án hans. 852 00:59:05,080 --> 00:59:07,548 En hvernig finn ég hann? 853 00:59:08,080 --> 00:59:10,594 Ég get ekki farið að leita hans. 854 00:59:11,000 --> 00:59:14,151 - Það gæti verið leið. - Hvað? Hvað? Segðu mér það. 855 00:59:14,240 --> 00:59:16,071 Jæja, það er... Faðir minn. 856 00:59:16,160 --> 00:59:18,355 - Háttsettur í Stríðsráðuneytinu. - Háttsettur. 857 00:59:18,440 --> 00:59:19,873 Einmitt, hann gæti komist að því. 858 00:59:19,960 --> 00:59:20,949 - Hvar er hann? - Í London. 859 00:59:21,040 --> 00:59:23,474 - Hvernig náum við til hans? - Við þörfnumst hjáIpar. 860 00:59:23,560 --> 00:59:26,996 - Eigum við að biðja móður þína? - Nei. Ég þarf að sanna að hann er lifandi, 861 00:59:27,640 --> 00:59:29,153 færa henni sönnun. 862 00:59:30,280 --> 00:59:32,714 Hver þá? Hver getur hjáIpað okkur? 863 00:59:48,760 --> 00:59:51,957 - Strákarnir eru á leiðinni til London. - Það getur ekki verið. 864 00:59:52,360 --> 00:59:53,793 Þeir sögðust vera að líta á byggið. 865 00:59:53,880 --> 00:59:55,279 Nei, hlustaðu. 866 00:59:55,360 --> 00:59:58,113 "Megs, pabbi er ekki dáinn. 867 00:59:58,200 --> 01:00:00,634 "Finn það í beinunum. Ekki segja mömmu. 868 01:00:01,000 --> 01:00:02,877 "Fór með Cyril til London til að fá sönnun. 869 01:00:02,960 --> 01:00:05,394 "Það eitt hindrar hana í að selja býlið." 870 01:00:05,480 --> 01:00:08,517 En hún ákvað að selja, það sagði hún. Getum við sagt henni þetta? 871 01:00:08,600 --> 01:00:11,797 Nei, þetta er rétt hjá Norman. Segjum ekkert án sönnunar. 872 01:00:11,880 --> 01:00:14,758 - Þá tefjum við hana uns hann kemur aftur. - Einmitt. 873 01:00:14,840 --> 01:00:16,114 Hvar erum við? 874 01:00:16,200 --> 01:00:18,668 Í Chelsea. Hefurðu aldrei komið hingað? 875 01:00:18,760 --> 01:00:20,990 Ég hef ekki einu sinni komið til London áður. 876 01:00:53,000 --> 01:00:54,353 Nelson lávarður. 877 01:01:23,600 --> 01:01:26,398 Hvað gerum við? Þetta mun taka óratíma. 878 01:01:26,480 --> 01:01:28,118 Jeminn. Jeminn. 879 01:01:29,560 --> 01:01:31,118 Ég vildi helst sleppa þessu, 880 01:01:31,200 --> 01:01:35,830 Norman, viltu snúa rauða hjólinu alla leið, réttsælis? 881 01:01:37,280 --> 01:01:38,838 Einmitt, takk fyrir. 882 01:01:41,400 --> 01:01:44,119 Fanný fóstra, hve lengi... 883 01:01:59,280 --> 01:02:01,669 Ég þoli ekki umferðina í London. 884 01:02:06,440 --> 01:02:07,509 - Daginn. - Daginn. 885 01:02:07,600 --> 01:02:09,989 - Svafstu vel? - Já, takk. 886 01:02:10,080 --> 01:02:11,991 - Sjáðu hvað ég er með. - Hvað er þetta? 887 01:02:12,080 --> 01:02:15,436 - Nýrnadiskur, Phil. - Það er pláss fyrir tvö. 888 01:02:17,320 --> 01:02:18,958 Þið þurfið þau varla bæði. 889 01:02:19,040 --> 01:02:23,033 Dömur, afsalið að býlinu verður í höndum ykkur innan skamms. 890 01:02:23,120 --> 01:02:24,348 Það vona ég, Phil, 891 01:02:24,440 --> 01:02:27,830 því það er sársaukafullt og tímafrekt að fjarlægja nýru. 892 01:02:28,960 --> 01:02:30,757 Og við erum afar uppteknar. 893 01:02:37,920 --> 01:02:39,478 STRÍĐSRÁĐUNEYTI 894 01:02:42,520 --> 01:02:44,431 Við erum komin. Út. 895 01:02:49,160 --> 01:02:50,673 - Tilbúinn? - Tilbúinn. 896 01:02:51,680 --> 01:02:53,079 Gangi ykkur vel. 897 01:03:01,160 --> 01:03:02,832 - Er allt í lagi með þig? - Já. 898 01:03:03,800 --> 01:03:05,711 Dálítið taugaóstyrkur, en já. 899 01:03:13,360 --> 01:03:16,670 Herra. Við komum að hitta Gray lávarð og það er afar mikilvægt. 900 01:03:16,760 --> 01:03:18,671 Hypjið ykkur áður en ég slæ ykkur. 901 01:03:19,920 --> 01:03:21,433 Segðu honum það. 902 01:03:21,520 --> 01:03:23,272 - Hann er faðir minn. - Sannaðu það. 903 01:03:23,640 --> 01:03:26,200 - Ha? - Sannaðu það eða hypjaðu þig. 904 01:03:28,200 --> 01:03:31,431 Jeffreys liðþjálfi, þú hefur stækkað. 905 01:03:31,800 --> 01:03:33,472 Fanný fóstra, frú. 906 01:03:41,000 --> 01:03:42,797 Til þjónustu reiðubúinn, frú. 907 01:03:43,840 --> 01:03:45,034 Í hvíIdarstöðu, Ralph. 908 01:03:47,360 --> 01:03:50,113 - Þriðja lexían hefur gert þér gott. - Svo sannarlega, frú. 909 01:03:50,360 --> 01:03:52,351 - Hvernig líður þér í hernum? - Afar stoltur, frú. 910 01:03:52,440 --> 01:03:54,317 Hefurðu lært að borða grænmetið þitt? 911 01:03:56,480 --> 01:03:57,879 Jæja? 912 01:03:57,960 --> 01:04:00,428 Ég get ekki logið að þér, Fanný fóstra. 913 01:04:00,520 --> 01:04:02,272 Spergilkálið er enn erfitt. 914 01:04:02,480 --> 01:04:04,471 Prófaðu það með osti. 915 01:04:04,560 --> 01:04:08,917 Og gleymdu ekki að í maí og júní getur spergill komið í staðinn. 916 01:04:11,200 --> 01:04:14,431 Ég ber ábyrgð á krökkunum. Vinsamlegast hleyptu þeim inn, strax. 917 01:04:14,520 --> 01:04:16,158 Í hvelli, Fanný fóstra, frú. 918 01:04:49,840 --> 01:04:52,718 Allt í lagi, Phil, ég er tilbúin að skrifa undir. 919 01:04:54,880 --> 01:04:56,836 Mamma, hvað ertu að gera? 920 01:04:57,840 --> 01:05:01,037 - Það veistu, elskan. - En þú verður að bíða eftir Norman. 921 01:05:01,120 --> 01:05:02,473 Ekki meiri bið. 922 01:05:02,560 --> 01:05:04,949 Ef við bíðum lengur missum af nýrunum. 923 01:05:05,600 --> 01:05:08,512 Ég meina sölunni. Sölunni. 924 01:05:08,600 --> 01:05:11,672 Megsie, Norman getur ekkert gert við þessu. 925 01:05:30,040 --> 01:05:32,190 Hvað ertu að gera hér, drengur? 926 01:05:32,600 --> 01:05:35,353 Afsakaðu truflunina, herra, 927 01:05:35,440 --> 01:05:37,078 en við þörfnumst hjáIpar þinnar. 928 01:05:38,320 --> 01:05:40,754 - Við komum alla leið úr sveitinni. - Við? 929 01:05:40,960 --> 01:05:43,030 Hann meinar mig, frændi. 930 01:05:43,120 --> 01:05:45,031 Ég meina, frændi yðar tign. 931 01:05:45,760 --> 01:05:47,239 Og hver ert þú? 932 01:05:47,320 --> 01:05:50,278 Norman, herra. Frændi þinn, herra. 933 01:05:50,360 --> 01:05:51,588 Sonur Isabel frænku. 934 01:05:52,160 --> 01:05:54,913 Já, stúIkan sem giftist óheppilega. 935 01:05:55,160 --> 01:05:57,310 Hún er hamingjusamlega gift föður mínum, 936 01:05:57,400 --> 01:06:01,188 sem berst í hernum þínum og því ætlast ég til að þú sért kurteis. 937 01:06:11,880 --> 01:06:14,189 Og hvert er erindi ykkar hérna? 938 01:06:16,640 --> 01:06:20,428 Herra, þú verður að athuga hvað kom fyrir föður Normans. 939 01:06:21,640 --> 01:06:23,153 Rory frænda. 940 01:06:23,600 --> 01:06:25,636 Við fengum símskeyti þar sem stóð... 941 01:06:28,160 --> 01:06:29,149 Já? 942 01:06:30,800 --> 01:06:32,836 ...að hann hefði fallið í bardaga. 943 01:06:32,920 --> 01:06:35,275 En ég veit að það er rangt. Ég veit að hann lifir. 944 01:06:35,720 --> 01:06:38,359 Ég skil. Svo þú segir að símskeytið 945 01:06:38,440 --> 01:06:42,274 sem Stríðsráðuneytið sendi hafi innihaldið rangar upplýsingar? 946 01:06:42,680 --> 01:06:43,715 Einmitt. 947 01:06:43,880 --> 01:06:44,915 Þú hefur auðvitað sönnun, 948 01:06:45,000 --> 01:06:46,672 annars hefðirðu ekki komið hingað. 949 01:06:48,240 --> 01:06:51,915 Hefur faðir þinn haft samband eftir að símskeytið barst? 950 01:06:53,200 --> 01:06:54,189 Nei. 951 01:06:54,880 --> 01:06:57,997 Einhver í flokknum hans þá? 952 01:07:01,080 --> 01:07:02,069 Nei. 953 01:07:03,280 --> 01:07:05,191 Hvaða sönnun hefurðu þá? 954 01:07:06,720 --> 01:07:08,631 Ég finn það í beinunum. 955 01:07:09,400 --> 01:07:12,836 - Hvað sagðirðu? - Ég finn það í beinunum. 956 01:07:12,920 --> 01:07:15,036 Í beinunum? 957 01:07:15,120 --> 01:07:16,917 Finnurðu það í beinunum? 958 01:07:18,760 --> 01:07:20,955 - Já. - Almáttugur, drengur. 959 01:07:21,040 --> 01:07:23,395 Meinarðu að þú hafir sannfært veiklyndan son minn 960 01:07:23,480 --> 01:07:26,597 um að koma með þig hingað, í miðju stríði, 961 01:07:26,680 --> 01:07:31,276 með þvætting um eitthvað sem þú finnur í beinunum? 962 01:07:31,360 --> 01:07:33,078 Hann er ekki veiklyndur. 963 01:07:33,160 --> 01:07:34,878 Hann bjargaði grísunum 964 01:07:34,960 --> 01:07:37,793 og honum datt í hug að hjáIpa okkur með því að koma hingað. 965 01:07:37,880 --> 01:07:39,836 Og ég veit að ég hef rétt fyrir mér. 966 01:07:39,920 --> 01:07:42,480 Geturðu ekki bara spurst fyrir um það? 967 01:07:46,440 --> 01:07:50,592 Það eru þúsundir að berjast í hernum mínum. 968 01:07:50,680 --> 01:07:53,672 Hví ætti ég að gefa föður þínum, hversu verðugur sem hann er, 969 01:07:53,760 --> 01:07:55,478 athygli mína sérstaklega? 970 01:07:58,720 --> 01:07:59,994 Af því að... 971 01:08:01,280 --> 01:08:04,113 Af því að þau elska hann, og það gerir Isabel frænka líka, 972 01:08:04,200 --> 01:08:05,679 og þau þarfnast hans. 973 01:08:06,120 --> 01:08:08,395 Og ég veit líka af hverju þú sendir okkur til þeirra. 974 01:08:08,720 --> 01:08:10,358 Það kom sprengjum ekkert við. 975 01:08:11,040 --> 01:08:12,519 Ég veit að þið eruð að skilja. 976 01:08:12,600 --> 01:08:15,512 - Nóg komið! - Nei, þú skalt hlusta! 977 01:08:15,600 --> 01:08:17,909 Þú hefur gert líf ykkar og líf okkar ömurlegt. 978 01:08:18,000 --> 01:08:19,911 Er það ekki nóg? 979 01:08:23,240 --> 01:08:25,993 HjáIpaðu Isabel frænku og Rory frænda að vera saman. 980 01:08:52,120 --> 01:08:53,394 Bíðið hérna. 981 01:09:13,080 --> 01:09:16,038 - Fljót, Isabel. - Ég þarf að lesa þetta. 982 01:09:16,120 --> 01:09:17,348 Auðvitað. 983 01:09:17,440 --> 01:09:19,829 Mamma, bíddu. Gerðu það. 984 01:09:19,920 --> 01:09:21,433 Hættu, Megsie. 985 01:09:25,200 --> 01:09:27,794 "Sem verður tekið við til vara..." 986 01:09:29,640 --> 01:09:31,949 Mús. Mús undir stóInum. 987 01:09:50,400 --> 01:09:53,790 Ætla þau virkilega að skilja, mamma þín og pabbi? 988 01:09:57,280 --> 01:09:58,633 Hvoru þeirra búið þið þá hjá? 989 01:10:00,320 --> 01:10:03,676 Móður minni, býst ég við. Skiptir litlu máli. 990 01:10:03,760 --> 01:10:06,228 Við sjáum þau nánast aldrei. 991 01:10:07,920 --> 01:10:10,912 Við erum bara færð til þeirra við sérstök tilefni. 992 01:10:13,760 --> 01:10:16,877 Þið getið komið og búið hjá okkur. Þið Celia. 993 01:10:18,040 --> 01:10:19,268 Það er fallega boðið af þér. 994 01:10:31,560 --> 01:10:32,549 Mér þykir það leitt. 995 01:10:33,280 --> 01:10:34,395 Hvað stendur í því? 996 01:10:35,360 --> 01:10:37,032 Að hann hafi H.Í.B. 997 01:10:38,760 --> 01:10:41,797 - Hvað er það? - Horfið í bardaga. 998 01:10:43,560 --> 01:10:45,152 Mér þykir það leitt, Norman. 999 01:10:48,600 --> 01:10:49,635 Bíddu. 1000 01:10:50,720 --> 01:10:51,994 "Horfið?" 1001 01:10:52,800 --> 01:10:55,553 "Horfið í bardaga", ekki "fallið í bardaga"? 1002 01:10:55,760 --> 01:10:56,909 Ekki fallið. 1003 01:10:57,000 --> 01:11:00,276 Símskeytið sem þið fenguð var rangt. 1004 01:11:00,360 --> 01:11:04,273 Hér eru engar upplýsingar um að skeyti hafi verið sent. 1005 01:11:04,800 --> 01:11:09,032 - Sem við ættum að rannsaka... - Ég vissi það. Hann er lifandi. 1006 01:11:09,120 --> 01:11:10,599 Þakka þér fyrir, frændi. 1007 01:11:10,680 --> 01:11:13,274 Hann er frændi minn. Sveitastrákur. 1008 01:11:13,480 --> 01:11:15,550 "Óslípaður demantur", eins og sagt er. 1009 01:11:17,280 --> 01:11:20,556 Komdu, við verðum að fara til baka. Og segja mömmu þetta. 1010 01:11:21,200 --> 01:11:22,315 Cyril, 1011 01:11:34,920 --> 01:11:38,037 sveitaloftið hefur gert þér gott. 1012 01:11:46,120 --> 01:11:47,348 Áfram svona. 1013 01:11:48,160 --> 01:11:49,479 Ég geri það, herra. 1014 01:11:50,640 --> 01:11:52,119 Ég meina, faðir. 1015 01:11:55,000 --> 01:11:56,194 Einmitt. 1016 01:11:57,240 --> 01:11:58,275 Einmitt. 1017 01:12:10,000 --> 01:12:12,468 Norman, ef Stríðsráðuneytið sendi aldrei skeytið 1018 01:12:12,560 --> 01:12:14,755 þýðir það að skeytið var falsað, 1019 01:12:14,840 --> 01:12:18,116 en hver myndi falsa skeyti og segja að einhver væri dáinn? 1020 01:12:18,200 --> 01:12:20,555 - Hver myndi gera nokkuð svo hræðilegt? - Phil frændi. 1021 01:12:20,640 --> 01:12:23,234 Hann vill að mamma selji okkar hluta býlisins. 1022 01:12:23,320 --> 01:12:26,039 Hann hefur vitað að hún seldi ef hún teldi pabba vera dáinn. 1023 01:12:26,120 --> 01:12:27,109 Við verðum að flýta okkur. 1024 01:12:28,680 --> 01:12:31,353 Hann er ekki dáinn. Bara horfinn. 1025 01:12:31,440 --> 01:12:32,793 Það eru góðar fréttir. 1026 01:12:32,880 --> 01:12:36,429 En við verðum að fara strax til baka. Við útskýrum það á leiðinni. 1027 01:12:44,360 --> 01:12:47,750 Celia, hættu að öskra! 1028 01:12:48,640 --> 01:12:51,916 Það er hálftími liðinn. 1029 01:12:53,480 --> 01:12:54,913 Það er engin mús. 1030 01:12:56,800 --> 01:12:58,836 Ég sá hana. Hún hlýtur að hafa sloppið. 1031 01:13:02,800 --> 01:13:03,835 Einmitt. 1032 01:13:03,920 --> 01:13:06,673 Isabel, eigum við að ganga frá þessu? 1033 01:13:14,640 --> 01:13:16,312 Ertu með penna? 1034 01:13:19,000 --> 01:13:20,718 Mamma, bíddu. 1035 01:13:20,800 --> 01:13:22,358 Nóg komið, Megsie. 1036 01:13:22,440 --> 01:13:24,954 - Phil, finndu penna. - Annan penna. Einmitt. 1037 01:13:47,120 --> 01:13:49,270 Fanný fóstra, við þörfnumst þín. 1038 01:13:49,360 --> 01:13:51,316 Gerðu það, Fanný fóstra, við þörfnumst þín. 1039 01:13:51,800 --> 01:13:54,951 Gerðu það, Fanný fóstra, við þörfnumst þín. 1040 01:13:55,040 --> 01:13:56,996 Fanný fóstra, við þörfnumst þín. 1041 01:13:57,080 --> 01:14:00,550 Við þörfnumst þín. Við þörfnumst þín. Við þörfnumst þín. 1042 01:14:07,280 --> 01:14:09,999 Norman, geturðu rétt mér stafinn minn? 1043 01:14:12,600 --> 01:14:14,318 Eða geturðu kannski frekar 1044 01:14:14,400 --> 01:14:17,790 rekið hann einu sinni niður í götuna, nokkuð fast? 1045 01:14:19,240 --> 01:14:20,355 Svona nú. 1046 01:14:21,240 --> 01:14:22,992 Ekki missa hann. 1047 01:14:23,080 --> 01:14:27,392 Ég þori ekki að hugsa til skriffinnskunnar sem þarf til að fá nýjan staf. 1048 01:14:29,720 --> 01:14:32,280 Vel gert. Skilaðu honum. 1049 01:14:33,960 --> 01:14:35,951 - Hvað gerði hann? - Ha? 1050 01:14:36,040 --> 01:14:39,237 Þegar Norman sló stafnum niður, til hvers var það? 1051 01:14:49,800 --> 01:14:50,915 Halló. 1052 01:15:00,520 --> 01:15:04,354 Mamma, ekki. Þetta er býlið okkar. Ekki skrifa undir. 1053 01:15:04,440 --> 01:15:06,510 Þetta útskýrir sig sjálft. 1054 01:15:07,480 --> 01:15:08,799 Þetta líka. 1055 01:15:09,840 --> 01:15:13,879 Og þetta. Þú skrifar bara undir þarna. 1056 01:15:17,960 --> 01:15:19,393 Hvar er penninn? 1057 01:15:19,480 --> 01:15:21,357 Í Guðs bænum, Phil. 1058 01:15:25,080 --> 01:15:26,399 Skiptir engu. 1059 01:15:27,920 --> 01:15:29,399 Þeir voru hérna. 1060 01:15:34,400 --> 01:15:35,389 Bless. 1061 01:15:36,680 --> 01:15:39,069 Ég héIt að þú vildir að ég skrifaði undir. 1062 01:15:39,160 --> 01:15:40,798 Ég skil þetta ekki. 1063 01:15:41,880 --> 01:15:43,552 Einhver hefur... 1064 01:15:43,640 --> 01:15:46,029 Ég held að það séu ekki fleiri pennar, mamma. 1065 01:16:04,920 --> 01:16:06,911 - Fanný fóstra. - Já, elskan? 1066 01:16:07,000 --> 01:16:09,434 Hve hratt getur þetta hjóI farið? 1067 01:16:34,080 --> 01:16:35,672 Sjáðu hvað ég fann. 1068 01:16:41,120 --> 01:16:44,237 Allt í lagi. Isabel, eigum við að ganga frá þessu? 1069 01:16:45,360 --> 01:16:47,510 Skrifum undir þetta, Isabel. 1070 01:16:47,880 --> 01:16:51,190 Ég held við hönd þína. Held við höndina. Svona. 1071 01:16:52,680 --> 01:16:55,638 Einmitt... Þarna, svona já. 1072 01:16:57,640 --> 01:16:59,710 - Hvað eigum við að gera? - Ég veit það ekki. 1073 01:17:00,280 --> 01:17:01,679 Já. 1074 01:17:01,760 --> 01:17:04,069 Mér dettur ekki neitt í hug til að stöðva hann. 1075 01:17:07,080 --> 01:17:10,914 ÓVINAFLUGVÉL 1076 01:17:17,640 --> 01:17:18,629 "l- S..." 1077 01:17:26,480 --> 01:17:28,471 Frú ISABEL GREEN fyrir hönd herra RORYS GREEN 1078 01:17:45,600 --> 01:17:47,716 - Þetta er ÓSS. - Hvað er það? 1079 01:17:47,800 --> 01:17:49,756 Ósprungin sprengja. Það má finna þær í London. 1080 01:17:49,840 --> 01:17:51,831 Gæti sprungið á hverri stundu. 1081 01:17:52,480 --> 01:17:53,799 - Ha? - Ha? 1082 01:17:53,880 --> 01:17:55,472 Eða ekki. Það fer eftir ýmsu. 1083 01:17:55,800 --> 01:17:57,836 En hún eyðileggur uppskeruna. 1084 01:17:58,440 --> 01:18:00,476 Þetta er merki. 1085 01:18:00,560 --> 01:18:02,232 Þær eru að koma. 1086 01:18:02,320 --> 01:18:05,153 - Ekki skelfast. Hjálpin er að koma. - Þær drepa mig. 1087 01:18:05,240 --> 01:18:06,593 - Ósprungin sprengja! - Þær drepa mig! 1088 01:18:06,680 --> 01:18:08,193 - Ósprungin sprengja! - Hverjar drepa þig? 1089 01:18:08,280 --> 01:18:09,793 Morðingurnar. 1090 01:18:09,880 --> 01:18:11,359 Konubúntin. 1091 01:18:11,440 --> 01:18:15,149 Ég er hérna. Ekki skelfast. Ekki! 1092 01:18:15,240 --> 01:18:17,310 Ég get ekki hætt. Ég mun deyja. 1093 01:18:17,400 --> 01:18:18,753 Ég ætla undir borðið. 1094 01:18:18,840 --> 01:18:20,239 Ég kveiki undir katlinum. 1095 01:18:20,320 --> 01:18:21,594 Ég vil mjólk og tvo mola. 1096 01:18:21,680 --> 01:18:22,749 Guði sé lof. Handtaktu mig, 1097 01:18:22,840 --> 01:18:24,717 gerðu það strax, áður en þær koma. 1098 01:18:24,800 --> 01:18:25,949 Ha? 1099 01:18:26,040 --> 01:18:28,838 Taktu mig fastan! Ég endurtek... 1100 01:18:28,920 --> 01:18:32,674 Fyrir hvað? Hver er glæpurinn? Það þarf að vera glæpur. 1101 01:18:32,760 --> 01:18:34,113 Fölsun. 1102 01:18:34,840 --> 01:18:36,512 Norman, hvar hefurðu verið? 1103 01:18:36,640 --> 01:18:38,835 Í Stríðsráðuneytinu. Pabbi er lifandi. 1104 01:18:41,800 --> 01:18:42,835 Ha? 1105 01:18:43,960 --> 01:18:47,635 - Phil frændi falsaði símskeytið. - Já. 1106 01:18:47,720 --> 01:18:50,598 Það er rétt hjá Norman. Þarna hefurðu glæpinn. 1107 01:18:50,680 --> 01:18:52,591 - Viltu nú handtaka mig? - Phil, þú... 1108 01:18:52,680 --> 01:18:54,318 Ekkert ykkar virðist skilja 1109 01:18:54,400 --> 01:18:57,153 að hér gæti orðið lífshættuleg sprenging á hverri stundu. 1110 01:18:57,240 --> 01:18:59,879 Hljóð. Hafið hljóð. 1111 01:19:01,840 --> 01:19:02,989 Norman, 1112 01:19:05,000 --> 01:19:06,274 komdu hingað. 1113 01:19:08,240 --> 01:19:10,117 Pabbi hvarf í bardaga. 1114 01:19:13,320 --> 01:19:14,435 Haltu áfram. 1115 01:19:14,960 --> 01:19:17,349 En ég finn í beinunum að hann er lifandi. 1116 01:19:19,880 --> 01:19:23,714 Þá hlýtur það að vera satt. 1117 01:19:28,080 --> 01:19:31,231 Takk. Takk, elskan mín. Elskan mín. 1118 01:19:32,720 --> 01:19:34,358 Elsku strákurinn minn. 1119 01:19:34,440 --> 01:19:37,637 - Og Cyril. Þakkaðu honum líka. - Cyril, þú líka? 1120 01:19:38,680 --> 01:19:40,557 Cyril, komdu hingað. 1121 01:19:40,640 --> 01:19:42,437 - Hugrakki strákurinn minn. - Heyrðirðu þetta? 1122 01:19:42,520 --> 01:19:45,193 - Hvað? - Ég er falsari, glæpamaður. 1123 01:19:45,280 --> 01:19:48,192 Hættu. Það er sprengja þarna úti sem þarf að hugsa um. 1124 01:19:48,280 --> 01:19:49,349 - Sprengja? - Sprengja? 1125 01:19:49,440 --> 01:19:51,158 Komið og sjáið. 1126 01:19:51,920 --> 01:19:54,718 Hér eru handjárnin, Phil. Sjáðu sjálfur um þetta. 1127 01:19:54,800 --> 01:19:56,199 Jæja, "Sprengjur". 1128 01:19:56,280 --> 01:19:59,078 - Þetta er ÓSS. - Það þýðir ósprungin sprengja. 1129 01:19:59,160 --> 01:20:02,311 En byggið. Það eyðileggst ef hún springur. 1130 01:20:02,560 --> 01:20:03,879 "Að aftengja sprengju." 1131 01:20:03,960 --> 01:20:05,313 Nei! Nei, nei, nei, nei, nei. 1132 01:20:05,400 --> 01:20:07,709 Handjárnaðu mig við þig. Við þig. 1133 01:20:07,800 --> 01:20:09,836 Þá verð ég öruggur. 1134 01:20:13,840 --> 01:20:15,717 Getur einhver hjáIpað mér? 1135 01:20:15,960 --> 01:20:18,793 Þú átt ekki skilið að fá hjáIp, vondi maðurinn þinn. 1136 01:20:19,080 --> 01:20:22,470 Ég bið þig, Megsie. 1137 01:20:22,560 --> 01:20:23,754 Leyfðu mér. 1138 01:20:33,360 --> 01:20:34,952 Ég meina, takk. 1139 01:20:50,120 --> 01:20:52,873 Ég er í þann mund að aftengja búnaðinn. 1140 01:21:04,680 --> 01:21:07,752 - Hann datt. - Missti meðvitund, held ég. 1141 01:21:07,840 --> 01:21:09,956 Hver aftengir hana núna? 1142 01:21:10,520 --> 01:21:13,353 Strákar, lítið á herra Docherty og reisið stigann aftur við. 1143 01:21:13,440 --> 01:21:14,759 Celia, náðu í bæklinginn hans. 1144 01:21:14,840 --> 01:21:16,956 Þú lest því þú hefur bestu framsögnina. 1145 01:21:17,040 --> 01:21:20,919 Fanný fóstra, hjáIpaðu mér að stöðva þau. 1146 01:21:22,240 --> 01:21:24,834 Ég efast um að það takist. 1147 01:21:33,880 --> 01:21:35,279 Er einhver þarna? 1148 01:21:37,000 --> 01:21:38,433 Það fer bara ekki vel um mig. 1149 01:21:44,760 --> 01:21:46,113 "Að aftengja sprengju. 1150 01:21:46,200 --> 01:21:50,239 "Þrjú einföld skref til að losna við sprengingar. 1151 01:21:50,320 --> 01:21:53,995 "Fyrsta skref. Fjarlægið lokið við afturuggann." 1152 01:21:54,080 --> 01:21:55,399 - Fjarlægðu lokið. - Fjarlægðu lokið. 1153 01:21:55,480 --> 01:21:56,913 Fjarlægðu lokið. 1154 01:21:58,000 --> 01:22:01,072 Lokið farið. 1155 01:22:01,160 --> 01:22:02,912 Hvað næst? 1156 01:22:03,000 --> 01:22:04,991 "Annað skref. Skerið bláa vírinn." 1157 01:22:05,080 --> 01:22:06,877 - Bláa vírinn. - Bláa vírinn. 1158 01:22:19,640 --> 01:22:21,631 Þessi eru of stór. 1159 01:22:21,720 --> 01:22:23,950 - Hvað annað höfum við? - Er einhver með pennahníf? 1160 01:22:32,360 --> 01:22:34,191 Prófaðu þessi. 1161 01:22:42,320 --> 01:22:43,878 Þessi eru fullkomin. 1162 01:22:43,960 --> 01:22:45,473 Vel gert, Celia. 1163 01:22:54,280 --> 01:22:55,633 Hvað næst? 1164 01:23:17,320 --> 01:23:18,639 Halló, Phil. 1165 01:23:21,680 --> 01:23:24,274 "Þriðja skref. Skerið rauða vírinn." 1166 01:23:24,360 --> 01:23:26,032 - Rauða vírinn. - Rauða vírinn. 1167 01:23:33,280 --> 01:23:34,315 - Sérðu hann? - Er hann þarna? 1168 01:23:34,400 --> 01:23:37,312 - Ertu búinn? - Hafið hljóð. Ég næ ekki. 1169 01:23:44,200 --> 01:23:45,792 Er þetta ekki spennandi? 1170 01:23:48,920 --> 01:23:49,955 Hvað? 1171 01:24:03,880 --> 01:24:06,348 - Mér tókst það. - Vel gert. 1172 01:24:06,440 --> 01:24:07,873 Ljómandi gott. 1173 01:24:07,960 --> 01:24:09,518 Megsie, vel gert. 1174 01:24:17,080 --> 01:24:19,958 Hvað er að gerast? Hvað er að gerast? 1175 01:24:21,160 --> 01:24:23,196 Við höfum góðar fréttir, Phil. 1176 01:24:23,280 --> 01:24:26,477 Við ætlum ekki að taka úr þér nýrun. Einmitt. 1177 01:24:26,560 --> 01:24:30,394 Frú Big ákvað að nýrnataka væri ekki nógu gott fyrir þig. 1178 01:24:30,480 --> 01:24:32,198 Það skorti fágun. 1179 01:24:32,280 --> 01:24:34,316 Hún vill að við stoppum þig upp. 1180 01:24:34,400 --> 01:24:38,632 Stoppum þig upp og höfum við inngang spilavítisins öðrum til varnaðar. 1181 01:24:40,120 --> 01:24:41,235 Það getið þið ekki. 1182 01:24:41,320 --> 01:24:44,039 Engar áhyggur, Phil, ungfrú Turvey er fagkona. 1183 01:24:47,880 --> 01:24:50,758 Hér er sýnishorn af verkum mínum. 1184 01:24:51,760 --> 01:24:53,796 Og svona munt þú líta út. 1185 01:24:55,160 --> 01:24:56,832 Ótrúlegt líkt þér, ekki satt? 1186 01:24:56,920 --> 01:25:01,675 En við verðum að hreinsa úr þér á meðan þú ert... 1187 01:25:03,000 --> 01:25:04,115 Lifandi. 1188 01:25:04,200 --> 01:25:05,792 Nei! 1189 01:25:06,640 --> 01:25:08,312 Hvað stendur um ljósið? 1190 01:25:08,400 --> 01:25:10,391 Gáðu sjálfur, það er ekkert 1191 01:25:10,480 --> 01:25:11,799 - um það. - Hér er neðanmáIsgrein. 1192 01:25:11,880 --> 01:25:14,678 "Á vissum óvinasprengjum þarf fjórða skrefið. 1193 01:25:14,760 --> 01:25:15,795 "Skerið græna vírinn." 1194 01:25:15,880 --> 01:25:17,871 Ég sé engan grænan vír. 1195 01:25:18,320 --> 01:25:20,311 Hann er líklega falinn á bak við þetta gráa. 1196 01:25:21,200 --> 01:25:22,599 Það er grjóthart. 1197 01:25:22,680 --> 01:25:25,592 Algernon, ekki missa af því þegar sprengjan springur. Komdu. 1198 01:25:25,920 --> 01:25:27,069 Bíddu. Hérna. 1199 01:25:27,160 --> 01:25:30,835 "Aðvörun, ef græni vírinn er varinn með sprengideigi..." 1200 01:25:30,920 --> 01:25:32,831 - Deigi? - "...kvikna rauð ljós 1201 01:25:32,920 --> 01:25:35,070 "og niðurtalning að sprengingu hefst." 1202 01:25:37,200 --> 01:25:38,349 Af hverju er þetta síðast? 1203 01:25:38,440 --> 01:25:41,159 Við verðum öll að fara í skjóI! 1204 01:25:41,240 --> 01:25:43,356 Komdu niður, Megsie! 1205 01:25:43,440 --> 01:25:44,475 Sjáið. 1206 01:25:45,200 --> 01:25:46,838 - Megsie! - Mamma, bíddu. 1207 01:25:46,920 --> 01:25:48,672 Megsie, komdu strax niður! 1208 01:25:52,080 --> 01:25:54,435 Herra Edelweiss er að borða deigið. 1209 01:25:54,840 --> 01:25:56,637 Megsie, komdu strax niður. 1210 01:25:59,160 --> 01:26:00,354 Megsie! 1211 01:26:01,400 --> 01:26:03,914 - Megsie, gerðu það, komdu niður! - Hvað er að gerast? 1212 01:26:04,000 --> 01:26:05,877 - Þetta er of hættulegt. - Komdu strax. 1213 01:26:05,960 --> 01:26:07,871 Ég sé græna vírinn. 1214 01:26:28,000 --> 01:26:30,912 - Okkur tókst það. - Elskan mín, komdu niður. 1215 01:26:31,000 --> 01:26:32,115 Þér tókst það. 1216 01:26:32,200 --> 01:26:34,634 Þér tókst það, elskan. Komdu nú niður. 1217 01:26:35,280 --> 01:26:36,838 Vel gert, Megs! 1218 01:26:38,120 --> 01:26:40,873 Snjalla stelpa. Komdu niður. 1219 01:26:42,880 --> 01:26:44,233 Sprengjan hefur verið aftengd. 1220 01:26:45,480 --> 01:26:46,913 Þetta var ekkert máI. 1221 01:26:48,920 --> 01:26:51,593 Ég vissi að þú gætir það, Megsie. Vel gert. 1222 01:26:57,240 --> 01:27:00,152 Fjórða lexía, að sýna hugrekki, 1223 01:27:01,480 --> 01:27:02,799 hefur verið lærð. 1224 01:27:06,160 --> 01:27:09,709 En herra Edelweiss. Hann er fullur af sprengideigi. 1225 01:27:09,800 --> 01:27:11,313 Springur hann ekki? 1226 01:27:17,360 --> 01:27:19,078 Allir í skjóI. 1227 01:27:20,680 --> 01:27:22,272 Látið mig um þetta. 1228 01:27:23,160 --> 01:27:25,310 Farið, farið. Eins hratt og þið getið. 1229 01:27:52,440 --> 01:27:53,509 Svona. 1230 01:28:35,960 --> 01:28:37,234 Ég flýg! 1231 01:28:53,720 --> 01:28:54,914 Bless! 1232 01:29:02,520 --> 01:29:04,033 Vel gert, Phil. 1233 01:29:17,000 --> 01:29:19,195 Hvað er að koma fyrir byggið? 1234 01:30:52,360 --> 01:30:53,395 Svei mér! 1235 01:30:56,640 --> 01:30:57,914 Hvað gerðist? 1236 01:31:06,440 --> 01:31:07,998 Uppskeran er tilbúin. 1237 01:31:22,080 --> 01:31:24,275 Sjáið, þarna er rennibraut. 1238 01:31:25,640 --> 01:31:28,677 Komið. Sá síðasti upp er fúlegg. 1239 01:31:28,760 --> 01:31:30,398 Ég fyrst, ég fyrst! 1240 01:31:31,920 --> 01:31:33,797 Mamma, komdu upp stigann. 1241 01:31:36,840 --> 01:31:38,637 - Elskan. - Sjáðu. Sjáðu. 1242 01:31:40,360 --> 01:31:41,634 Vel gert. 1243 01:31:42,840 --> 01:31:45,274 Vel gert, herra Docherty. Upp með þig. 1244 01:31:46,480 --> 01:31:49,392 - Komdu, mamma. - Allt í lagi. Ég veit það ekki. 1245 01:31:53,000 --> 01:31:54,353 Ertu að fara? 1246 01:31:56,520 --> 01:31:57,555 Já. 1247 01:32:00,760 --> 01:32:03,069 Takk fyrir að leyfa mér að vera, Aggy. 1248 01:32:03,880 --> 01:32:06,269 Takk fyrir að biðja, Fanný fóstra. 1249 01:32:24,160 --> 01:32:25,195 Sjáðu. 1250 01:32:25,960 --> 01:32:28,030 Þetta er ein af orðum Fannýjar fóstru. 1251 01:32:28,120 --> 01:32:30,759 Þú ert líka með eina. Þá grænu. 1252 01:32:30,840 --> 01:32:32,671 Ég held mest upp á hana. 1253 01:32:33,800 --> 01:32:34,869 TRÚARSTÖKK 1254 01:32:37,040 --> 01:32:40,077 - Af hverju gaf hún okkur orðurnar sínar? - Spyrjum hana. 1255 01:32:40,560 --> 01:32:42,232 Hvar er hún? 1256 01:32:42,320 --> 01:32:43,719 Fanný fóstra? 1257 01:32:44,560 --> 01:32:45,709 Þarna. 1258 01:32:48,800 --> 01:32:50,199 Fanný fóstra! 1259 01:32:51,760 --> 01:32:53,352 Hvert er hún að fara? 1260 01:32:53,440 --> 01:32:54,919 Hún er að fara burt frá ykkur. 1261 01:32:55,360 --> 01:32:56,509 Ha? 1262 01:32:56,600 --> 01:32:58,636 - Það getur ekki verið. - Af hverju? 1263 01:32:58,720 --> 01:33:00,836 Af því að þið þarfnist hennar ekki lengur. 1264 01:33:01,640 --> 01:33:03,312 Enga vitleysu. 1265 01:33:03,960 --> 01:33:05,632 En ég vil að hún verði um kyrrt. 1266 01:33:05,720 --> 01:33:09,429 Þið hafið gleymt hvernig hún vinnur. 1267 01:33:09,520 --> 01:33:10,555 Hvernig? 1268 01:33:10,640 --> 01:33:14,269 Þegar þið þarfnist hennar en viljið hana ekki, 1269 01:33:14,360 --> 01:33:15,998 verður hún um kyrrt. 1270 01:33:16,840 --> 01:33:19,229 Þegar þið viljið hana en þarfnist hennar ekki, 1271 01:33:19,320 --> 01:33:21,038 verður hún að fara. 1272 01:33:21,120 --> 01:33:22,838 Það er ósanngjarnt. 1273 01:33:22,920 --> 01:33:25,309 Við ætluðum ekki að vilja hana. 1274 01:33:25,400 --> 01:33:28,676 Hvað meinarðu með að við þörfnumst hennar ekki? Ertu biluð? 1275 01:33:29,640 --> 01:33:31,312 - Fanný fóstra. - Förum í veg fyrir hana. 1276 01:33:31,600 --> 01:33:33,875 - Fanný fóstra. - Fanný fóstra. 1277 01:33:37,160 --> 01:33:39,549 Fanný fóstru líka ekki kveðjustundir. 1278 01:33:40,840 --> 01:33:43,195 Ég man það frá því ég var lítil. 1279 01:33:57,960 --> 01:33:59,598 Komdu aftur. 1280 01:33:59,680 --> 01:34:01,989 Þau þarfnast þín kannski ekki en ég geri það. 1281 01:34:02,080 --> 01:34:05,390 Ég þarfnast þín. Virkilega. 1282 01:34:06,200 --> 01:34:07,474 Komdu aftur. 1283 01:34:07,880 --> 01:34:09,791 Haltu áfram, mamma. 1284 01:34:09,880 --> 01:34:12,235 Ekki stansa, mamma, annars týnum við henni. 1285 01:34:12,320 --> 01:34:15,551 Viltu koma aftur? Komdu aftur! 1286 01:34:21,720 --> 01:34:23,517 Haltu áfram, mamma. Við þörfnumst hennar. 1287 01:34:24,760 --> 01:34:25,829 Nei, það gerum við ekki. 1288 01:34:38,640 --> 01:34:39,993 Pabbi! 1289 01:34:58,440 --> 01:34:59,475 Pabbi. 1290 01:35:07,120 --> 01:35:08,599 Litli karlinn minn. 1291 01:35:30,640 --> 01:35:33,518 - Pabbi, þetta eru Cyril og Celia. - Celia. 1292 01:35:35,000 --> 01:35:38,276 Ég átti þrjú börn þegar ég fór og nú á ég fimm. 1293 01:35:42,440 --> 01:35:45,113 Ég er kominn heim. 1294 01:35:45,840 --> 01:35:47,319 Ég er ómeiddur. 1295 01:35:50,240 --> 01:35:52,549 Fimmta lexía, 1296 01:35:52,640 --> 01:35:54,073 að trúa, 1297 01:35:54,920 --> 01:35:55,909 hefur verið lærð. 1298 01:36:04,040 --> 01:36:05,075 Komdu nú. 1299 01:36:33,160 --> 01:36:37,119 Endir 1300 01:37:54,200 --> 01:37:55,553 - Sú sem þú þarfnast... - Er Fanný fóstra. 1301 01:37:55,640 --> 01:37:57,358 - Fanný fóstra. - Sú sem þú þarfnast er Fanný fóstra. 1302 01:44:43,240 --> 01:44:44,275 Icelandic