1 00:01:40,310 --> 00:01:45,190 Stjórn Lífssjóðs, þetta er LS1. Sýnin eru trgg, við höldum heim. 2 00:01:45,273 --> 00:01:47,609 Móttekið, LS1. Þú hefur endurkomuleyfi. 3 00:01:47,734 --> 00:01:50,487 Móttekið. Endurkomuferli hefst. 4 00:01:50,612 --> 00:01:54,449 .4 á 103... Andskotans. 5 00:01:54,532 --> 00:01:55,950 Lokið það inni! 6 00:01:56,034 --> 00:01:58,369 LF1, stjórnstöð. Sambandið rofnar. Endurtakið. 7 00:01:59,356 --> 00:02:01,316 LF1. Neyðarkall! 8 00:02:01,441 --> 00:02:03,860 LF1, stjórnstöð. Endurtakið. 9 00:02:04,819 --> 00:02:07,238 Endurtakið. 10 00:02:20,502 --> 00:02:23,546 AUSTUR-MALASÍA 11 00:02:56,538 --> 00:02:58,915 Ég vil ekki bíða eftir þrifum til að fá skýrslu. 12 00:02:58,998 --> 00:03:01,084 Við söfnum gögnunum eins fljótt og hægt er. 13 00:03:01,167 --> 00:03:03,670 Það dugar ekki. Þú veist kannski hvað gerðist. 14 00:03:03,753 --> 00:03:07,132 Það varð bilun. Einn geimfarinn sendi neyðarkall. 15 00:03:07,215 --> 00:03:10,009 - Hvað með áhöfnina? - Við erum að kanna það. 16 00:03:10,093 --> 00:03:13,513 - Hvar hrapaði hún? - 20 kílómetra vestur af Sibu. 17 00:03:13,596 --> 00:03:17,517 - Náðum við öllum sýnunum? - Nei, við höfum þrjú þeirra. 18 00:03:17,642 --> 00:03:21,354 Ein lífveran slapp og er ófundin. 19 00:03:21,438 --> 00:03:22,856 Við vitum ekki hver þeirra. 20 00:03:36,494 --> 00:03:40,123 - Hvað segir hún? - Einn geimfarinn er lifandi. 21 00:03:45,670 --> 00:03:46,838 Þetta er JJameson. 22 00:04:37,138 --> 00:04:39,474 LÍFSSJJÓÐUR 23 00:04:57,158 --> 00:05:00,828 [MISSING BI] 24 00:05:11,047 --> 00:05:13,591 - Góðan dag, sólskinsbarn. - Ég er vakandi. 25 00:05:14,926 --> 00:05:16,052 Hittir ekki. 26 00:05:16,135 --> 00:05:17,303 - Ég er vaknaður. - Hérna. 27 00:05:17,387 --> 00:05:19,180 - Þú mátt fá hann. - Takk. 28 00:05:20,848 --> 00:05:24,477 Þú ert í buxnadragt. Mér finnst það svo flott. 29 00:05:24,561 --> 00:05:27,772 Takk. Það eru yfirheyrslur í Lífssjóðsmálinu í dag. 30 00:05:27,855 --> 00:05:30,108 Láttu mig vita hvernig gengur á fundinum. 31 00:05:30,191 --> 00:05:31,651 Fundinum? 32 00:05:32,569 --> 00:05:34,529 Já, andskotinn. Fundurinn. 33 00:05:39,659 --> 00:05:40,702 Kaffi. 34 00:05:42,078 --> 00:05:43,871 - Þú ert frábær. - Takk. 35 00:05:43,955 --> 00:05:48,001 - Þú manst kvöldið í kvöld. - Stefnumótakvöld. 36 00:05:48,084 --> 00:05:50,503 Svo ég sæki þig um sexleytið. 37 00:05:50,587 --> 00:05:53,006 Og gleymdu ekki hjálminum. 38 00:05:53,381 --> 00:05:56,092 Ég ætla að vera með hann í brúðkaupinu okkar. 39 00:05:56,718 --> 00:05:57,760 Það er flott. 40 00:05:58,595 --> 00:05:59,637 Fóðraðu köttinn. 41 00:06:00,138 --> 00:06:03,433 - JJá. Ég elska þig! - Og ég þig líka. 42 00:06:03,516 --> 00:06:05,018 Fóðraðu köttinn. 43 00:06:23,911 --> 00:06:26,122 Eddie Brock mættur á staðinn í Mission-hverfinu. 44 00:06:26,205 --> 00:06:27,206 FRÉTT FRÁ EDDIE BROCK 45 00:06:27,290 --> 00:06:30,418 Allir vita að þeir háu herrar í Silicon Valley hjá Google, 46 00:06:30,501 --> 00:06:32,712 Facebook og Lífssjóðinum verða stöðugt auðugri. 47 00:06:33,004 --> 00:06:35,548 Heimilislausum fjölgar íþúsundatali í San Francisco. 48 00:06:35,632 --> 00:06:36,758 HEIMILISLAUST FÓLK HORFIÐ 49 00:06:36,841 --> 00:06:39,260 Eddie Brock í miðborg Oakland 50 00:06:39,344 --> 00:06:42,221 þar sem mótmælagöngur fylla göturnar. 51 00:06:42,305 --> 00:06:46,100 Ég hef verið að eltast við frétt um lóðabrask. 52 00:06:46,184 --> 00:06:48,478 Þetta mun ergja ykkur. 53 00:06:48,603 --> 00:06:50,980 Líkskoðari hefur ekki enn úrskurðað dánarorsök 54 00:06:51,064 --> 00:06:52,565 vegna ástands líkanna. 55 00:06:52,649 --> 00:06:56,778 En menn hafna ekki undir uppfyllingu af eðlilegum orsökum. 56 00:06:56,861 --> 00:07:02,533 Svo borginni virðist ekki annt um þetta fólk frekar en morðingjanum. 57 00:07:02,617 --> 00:07:05,203 Ég er Eddie Brock. Og þetta eru Brock fréttir. 58 00:07:05,286 --> 00:07:07,580 Sæll, Richard! Þú lítur vel út. 59 00:07:07,664 --> 00:07:09,374 Það er ekki hægt að leggja þarna. 60 00:07:09,457 --> 00:07:12,835 Það er allt hægt. Hvernig gekk henni? 61 00:07:12,919 --> 00:07:16,839 Berkeley, Brown, MIT. Og hún fékk styrk. 62 00:07:16,923 --> 00:07:19,300 - Sagði ég ekki? - Sagðirðu hvað? 63 00:07:19,425 --> 00:07:21,302 - Að allt væri hægt. - Eddie. 64 00:07:22,720 --> 00:07:23,721 Hjólið. 65 00:07:23,971 --> 00:07:25,139 MIT. 66 00:07:27,934 --> 00:07:30,561 Veistu hvað ég dýrka við þetta útsýni? 67 00:07:30,645 --> 00:07:32,188 Maður þreytist aldrei á því. 68 00:07:32,271 --> 00:07:36,234 Mér er ekki rótt í mikilli hæð. 69 00:07:37,610 --> 00:07:38,820 Hvað er málið? 70 00:07:38,945 --> 00:07:41,155 - Ég fékk þann stóra. Einkaviðtal. - Hver? 71 00:07:41,447 --> 00:07:43,491 - Carlton Drake. - Carlton Drake? 72 00:07:43,574 --> 00:07:46,703 Hann stefnir hátt. Og vill tala um eldflaugarnar sínar. 73 00:07:46,786 --> 00:07:49,580 Tryggja öryggi allra, segir slysið undantekningu. 74 00:07:51,332 --> 00:07:54,752 - Hann er ekki í lagi. - Ég skal vera hreinskilinn. 75 00:07:55,253 --> 00:07:57,880 Það væri smáræði fyrir Carlton að kaupa okkur. 76 00:07:57,964 --> 00:08:00,800 Hann gæti notað þessa byggingu sem bílskúr. 77 00:08:00,883 --> 00:08:06,055 Þú spyrð hann um geimáætlun hans og þakkar svo pent fyrir. 78 00:08:08,182 --> 00:08:09,225 Hann er bófi. 79 00:08:11,436 --> 00:08:14,188 Þegar þú áttir engan samastað gáfum við þér heimili. 80 00:08:14,564 --> 00:08:16,441 Þú veist að við dýrkum þáttinn þinn. 81 00:08:16,524 --> 00:08:19,318 Það finnst ekki betri rannsóknarblaðamaður. 82 00:08:19,402 --> 00:08:20,945 En enginn er æðri þessari stöð. 83 00:08:21,070 --> 00:08:24,115 Gerðu mér greiða og vertu ekki með neina vitleysu. 84 00:08:24,657 --> 00:08:26,075 Gott og vel. 85 00:08:26,159 --> 00:08:28,619 - Fyrir mig. - Ég geri það. 86 00:08:29,996 --> 00:08:33,416 Ég veit ekki af hverju Jack fól mér það. Þetta er ekki mitt svið. 87 00:08:33,499 --> 00:08:38,212 Mamma sagði að allt sem væri þess virði að eignast krefðist fórna, 88 00:08:38,588 --> 00:08:42,300 þolinmæði og útheimti mikla vinnu. 89 00:08:43,050 --> 00:08:44,802 - Ég er að tala um þig. - Nei. 90 00:08:46,012 --> 00:08:49,307 Þú ert heppin að hafa mig. Ég er mikill fengur. 91 00:08:49,724 --> 00:08:51,058 Það sagði mamma. 92 00:08:52,268 --> 00:08:54,854 - Ætlarðu að haga þér vel á morgun? - Nei. 93 00:08:55,229 --> 00:08:57,023 Ég ætla að vinna vinnuna mína. 94 00:08:57,106 --> 00:09:00,234 Ég verð að gera það. Náunginn sem ég vinn hjá er... 95 00:09:00,318 --> 00:09:01,611 Ég vinn ekki fyrir Drake. 96 00:09:01,736 --> 00:09:04,489 Ég vinn fyrir stofuna mína og hún vinnur fyrir hann. 97 00:09:04,572 --> 00:09:08,201 Stofan ver víst marga sem þér finnst þess ekki verðir 98 00:09:08,284 --> 00:09:10,286 en við viljum ekki endurtekningu. 99 00:09:10,369 --> 00:09:12,747 - Endurtekningu? - Á atvikinu á Daily Globe. 100 00:09:12,830 --> 00:09:14,499 Virkilega? 101 00:09:14,582 --> 00:09:16,209 Atvikinu? Það er ekki atvik. 102 00:09:16,459 --> 00:09:19,253 Þú hraktist frá New York. Það má ekki gerast í San Francisco. 103 00:09:19,337 --> 00:09:21,714 Nei, ég get unnið í New York. 104 00:09:21,798 --> 00:09:26,302 Ég var á leið annað. Ég flúði ekki. 105 00:09:26,385 --> 00:09:29,263 Ég flutti til San Francisco vegna þín. 106 00:09:29,388 --> 00:09:31,432 Þú ert heimili mitt. 107 00:09:32,099 --> 00:09:34,477 Þú ert ekki sem verstur sjálfur. 108 00:09:38,481 --> 00:09:39,982 Minna tal, meiri kossar. 109 00:09:40,107 --> 00:09:41,400 Fáum reikninginn. 110 00:10:09,595 --> 00:10:11,055 Ég fæ mér drykk. 111 00:10:28,614 --> 00:10:32,702 Lee Taglin Lífssjóðurinn lagalegt skjal 112 00:10:41,043 --> 00:10:42,795 Trúnaðarmál 113 00:10:42,879 --> 00:10:46,632 Í viðhengi er yfirlit yfir málið. Láttu vita ef þú þar fleira. 114 00:10:57,310 --> 00:11:00,271 Lífssjóðurinn - Krafa vegna óréttmæts dauða 115 00:11:00,354 --> 00:11:02,754 Sjálfboðaliðar í vísindatilraun margir blásnauðir þáttakendur 116 00:11:03,274 --> 00:11:04,734 Hinir látnu 117 00:11:05,026 --> 00:11:07,820 Stefna Lífssjóðs: Skýrslu ekki krafist 118 00:11:12,533 --> 00:11:17,788 Brátt verður önnur eldflaug Lífssjóðs send í könnunarleiðangur. 119 00:11:17,872 --> 00:11:21,125 Og þá gætum við öll búið í geimnum einn góðan veðurdag. 120 00:11:22,168 --> 00:11:25,880 Flott? Nú hef ég sýnt ykkur sumt af því flotta sem við gerum hér 121 00:11:26,005 --> 00:11:29,258 og ég vona að ég hafi hvatt sérhvert ykkar 122 00:11:29,342 --> 00:11:31,677 til að skapa það sem aðra hefur bara dreymt um. 123 00:11:31,761 --> 00:11:32,762 Drake? 124 00:11:33,596 --> 00:11:36,098 Ekki þagga niður í henni. 125 00:11:36,807 --> 00:11:39,268 - Komdu. Hvað heitirðu? - Allie. 126 00:11:39,352 --> 00:11:42,229 Stundum gerir fólk þetta. 127 00:11:42,313 --> 00:11:46,275 Það vill þagga niður í þeim sem spyrja spurninga. En að lokum... 128 00:11:47,610 --> 00:11:49,195 erum það við sem breytum heiminum. 129 00:11:49,654 --> 00:11:51,405 Gættu þessa vel. 130 00:11:52,531 --> 00:11:54,659 Heilsið Skirth, krakkar. 131 00:11:54,742 --> 00:11:57,119 - Sæl. - Halló, krakkar. 132 00:11:57,203 --> 00:12:00,873 Leitt að trufla en þú þarft að skipta um föt fyrir viðtalið. 133 00:12:00,957 --> 00:12:05,378 Leitt að fara krakkar. Allie, þú stjórnar. Gefið mér lúku. 134 00:12:05,461 --> 00:12:08,589 Skirth svarar Allie og öðrum spurningum ykkar. 135 00:12:08,714 --> 00:12:11,175 - Sjáumst næst. Bless! - Bless! 136 00:12:11,509 --> 00:12:14,553 Hvað segirðu um að byrja bara á byrjuninni, Drake? 137 00:12:14,679 --> 00:12:16,597 Foreldrar þínir eru breskir. 138 00:12:16,722 --> 00:12:20,226 19 ára gamall uppgötvaðirðu genameðferð 139 00:12:20,351 --> 00:12:23,729 sem tvöfaldar lífslíkur sjúklinga með krabbamein í brisi. 140 00:12:23,854 --> 00:12:26,482 Raunar þrefölduðust lífslíkur þeirra. 141 00:12:26,983 --> 00:12:28,275 En allt í lagi. 142 00:12:28,401 --> 00:12:31,404 24 ára. Þú varst enn mjög ungur. 143 00:12:31,529 --> 00:12:35,366 - Þú stofnar Lífssjóðinn. - Það gerðist ekki á einni nóttu. 144 00:12:35,449 --> 00:12:41,038 Svo eldflaugar. Þú ákveður eins og venjulegur maður að kanna geiminn. 145 00:12:41,163 --> 00:12:43,332 Ég hef alltaf talið 146 00:12:43,416 --> 00:12:48,504 geimkönnun nauðsynlega í leitinni að bót á því sem hrjáir okkur á jörðinni. 147 00:12:48,587 --> 00:12:51,590 Hugsaðu um allt sem við höfum fundið í hafi og á landi, 148 00:12:51,716 --> 00:12:53,342 er ekki tímabært að leita þar uppi? 149 00:12:53,467 --> 00:12:55,678 Í þessari gnægð af ónýttum auðlindum? 150 00:12:55,803 --> 00:12:58,889 Þú hefur líka gnægð ónýttra auðlinda í lyfjafyrirtækjum 151 00:12:59,015 --> 00:13:01,642 sem þú notar víst til að ná takmarki þínu. 152 00:13:01,767 --> 00:13:04,895 Það er samverkandi. 153 00:13:04,979 --> 00:13:08,065 Hvernig virkar það eiginlega, Lífssjóðurinn, á ég við? 154 00:13:08,149 --> 00:13:10,026 Hvernig gerir það...? 155 00:13:10,151 --> 00:13:13,029 Hvernig nýtist það til lyfjarannsókna? 156 00:13:13,112 --> 00:13:15,239 Eddie, viðtalið er um eldflaugar. 157 00:13:15,364 --> 00:13:18,492 Nei. Ég er að tala um staðhæfingarnar. 158 00:13:18,576 --> 00:13:19,785 Fyrirgefðu, ég veit ekki... 159 00:13:19,869 --> 00:13:22,747 Sagt er að allt veldi þitt byggist á dauðu fólki. 160 00:13:22,830 --> 00:13:25,791 - Eddie. - Er það ekki satt? 161 00:13:25,875 --> 00:13:28,252 Að þú fáir varnarlaust fólk til þátttöku í tilraunum 162 00:13:28,335 --> 00:13:30,963 sem oftar en ekki valda dauða. 163 00:13:31,088 --> 00:13:33,841 Það er orðrómur á netinu. Það er mikið um falskar fréttir. 164 00:13:33,924 --> 00:13:36,552 - Hvað með lögsóknir? - Hvað þá? 165 00:13:36,635 --> 00:13:40,347 Lögsóknir vegna Söruh Chambers, Phils Barclay, Robs MacDonald. 166 00:13:40,473 --> 00:13:41,932 - Þetta er nóg. - Þakka þér fyrir. 167 00:13:42,016 --> 00:13:44,810 Þau eru meðal þeirra sem komu hingað inn 168 00:13:44,894 --> 00:13:47,146 og gengu aldrei út aftur því þau eru dáin. 169 00:13:47,229 --> 00:13:50,733 - Viltu vísa þeim út? - Dauðasjóðurinn. 170 00:13:50,858 --> 00:13:53,110 - Við erum ekki búin. - JJú, þú ert búinn. 171 00:13:53,194 --> 00:13:54,487 Er þetta hótun? 172 00:13:55,154 --> 00:13:56,781 Eigðu gott líf. 173 00:13:59,575 --> 00:14:02,161 Ég veit hvað þú segir 174 00:14:02,244 --> 00:14:06,123 en þessi náungi er illmenni. Ef þú gefur mér... 175 00:14:06,207 --> 00:14:07,708 Hver er heimildarmaður þinn? 176 00:14:07,833 --> 00:14:10,086 - Hvað þá? - Heimildarmaðurinn, Eddie? 177 00:14:14,548 --> 00:14:16,884 Ég hef ekki heimildarmann en ég hef hugboð. 178 00:14:17,009 --> 00:14:18,803 Þetta er ekki villta vestrið. 179 00:14:18,886 --> 00:14:21,806 Við byggjum ekki frétt á hugboði. 180 00:14:21,889 --> 00:14:23,224 Við undirbúum okkur. 181 00:14:23,307 --> 00:14:27,895 Við rökstyðjum ásakanir okkar, leggjum fram sannanir. 182 00:14:28,020 --> 00:14:31,357 Af gáfumanni að vera ertu sannarlega heimskur. 183 00:14:37,947 --> 00:14:39,240 Þú ert rekinn. 184 00:14:39,657 --> 00:14:41,117 Ég treysti þér ekki. 185 00:14:41,575 --> 00:14:43,160 Eigðu gott líf. 186 00:14:48,332 --> 00:14:51,001 Þú ert sjúklega sjálfumglaður. 187 00:14:51,127 --> 00:14:54,547 Þú þarfnast stöðugrar athygli og þú ert óheyrilega þrjóskur. 188 00:14:54,672 --> 00:14:57,466 En ég var tilbúin að þola það af því ég elskaði þig. 189 00:14:57,550 --> 00:14:59,677 Elskaðir mig? Hvað á það að þýða? 190 00:15:02,054 --> 00:15:03,764 Ég var rekin vegna þín. 191 00:15:05,224 --> 00:15:06,559 Þú notaðir mig. 192 00:15:14,024 --> 00:15:15,192 Annie? 193 00:15:49,518 --> 00:15:50,895 Drottinn minn. 194 00:15:55,065 --> 00:15:56,400 Þið eruð svo fallegar. 195 00:17:48,304 --> 00:17:52,766 SEX MÁNUÐUM SÍÐAR 196 00:17:53,642 --> 00:17:58,897 Tilraun 36: Líffræðileg víxláhrif tveggja mismunandi lífvera. 197 00:17:58,981 --> 00:18:01,692 Þessar verur þurfa að sameinast hýsli sem andar 198 00:18:01,775 --> 00:18:05,696 til að hafast við í súrefnisríku umhverfi. 199 00:18:05,821 --> 00:18:08,699 Af hverju hafna þessir hýslar þeim svo snarlega? 200 00:18:08,782 --> 00:18:10,993 Við erum að rannsaka það. 201 00:18:11,660 --> 00:18:13,037 VIÐVÖRUN 202 00:18:13,120 --> 00:18:15,372 Sameiningarferlið er að hefjast. 203 00:18:17,583 --> 00:18:19,168 SAMHÆFING 204 00:18:20,336 --> 00:18:21,378 Hún er að samræmast. 205 00:18:27,885 --> 00:18:30,137 En af hverju þessi kanína? 206 00:18:30,220 --> 00:18:33,057 Það er líkt og líffæraflutningur. 207 00:18:33,182 --> 00:18:36,060 Þar sem líffæragjafi og líffæraþegi verða að passa saman? 208 00:18:36,143 --> 00:18:37,227 Einmitt. 209 00:18:37,394 --> 00:18:42,191 Svo ef samlífi tekst ættu þær að geta lifað hér 210 00:18:42,274 --> 00:18:45,402 og við myndum líka geta lifað þar. 211 00:18:47,696 --> 00:18:49,865 - "Við"? - Hefjum tilraunir á fólki. 212 00:18:49,948 --> 00:18:52,034 Það er allt of snemmt að hugsa... 213 00:18:52,159 --> 00:18:56,288 Þú hefur forystu í tímamótaskrefi. Þú verður að sýna taugastyrk. 214 00:18:56,372 --> 00:18:58,207 Ég skil en siðferðilega... 215 00:18:58,290 --> 00:18:59,958 Hugsaðu um komandi kynslóðir. Börnin þín. 216 00:19:00,292 --> 00:19:02,002 Hvernig hafa þau það? 217 00:19:03,837 --> 00:19:06,548 Hefjum tilraunir á fólki. Þú stendur þig vel. 218 00:19:28,904 --> 00:19:30,114 Heyrðu, JJack. 219 00:19:31,824 --> 00:19:37,037 Finnst þér stundum sem líf þitt sé allsherjar klúður? 220 00:19:37,121 --> 00:19:38,414 Nei. 221 00:19:40,499 --> 00:19:41,917 Er þetta ekki félagi þinn? 222 00:19:42,668 --> 00:19:46,046 Mánuðina eftir að eldflaugin hrapaði höfum við lært mikið. 223 00:19:46,130 --> 00:19:49,133 Gætum við slökkt á honum? 224 00:19:49,216 --> 00:19:53,303 - Sumir eru að horfa á þetta. - Ert þú að horfa? 225 00:19:53,387 --> 00:19:55,222 Ertu ekki Eddie Brock? 226 00:19:56,765 --> 00:19:58,267 Ég var hann. 227 00:19:59,852 --> 00:20:02,646 ...gleður mig að tilkynna að Lífssjóðurinn 228 00:20:02,729 --> 00:20:05,524 hefur hafið undirbúning næsta geimskots. 229 00:20:05,607 --> 00:20:08,777 Þetta er fyrir þig, Jack. Eyddu því ekki öllu í einu. 230 00:20:08,902 --> 00:20:12,322 Ég fer heim að elta sjálfan mig, láta mig hafa fyrir að ná mér. 231 00:20:16,368 --> 00:20:18,328 Sæl, María. 232 00:20:18,412 --> 00:20:21,039 - Hvernig gengur? - Frábærlega. 233 00:20:21,123 --> 00:20:23,125 Þetta er tómt. 234 00:20:25,794 --> 00:20:27,337 Það kostar fimm dali. 235 00:20:27,421 --> 00:20:29,548 Fimm dali fyrir frítt dagblað? 236 00:20:29,673 --> 00:20:32,509 Ég gekk alla leið til að ná í blöðin 237 00:20:32,593 --> 00:20:36,930 og kom með þau hingað svo þú fengir þau send persónulega. 238 00:20:37,014 --> 00:20:39,558 - Gerðirðu það fyrir mig? - JJá. 239 00:20:41,018 --> 00:20:43,228 - Fimm dalir. - Það er ansi dýrt. 240 00:20:43,437 --> 00:20:47,191 Ef þú gefur mér dal fyrir lag læt ég blaðið fylgja frítt. 241 00:20:47,399 --> 00:20:52,279 Ég skal gefa þér 20 dali en ekki fyrir að syngja. 242 00:20:52,738 --> 00:20:54,531 - Samþykkt. - Takk. 243 00:20:54,615 --> 00:20:57,242 - Ekkert að þakka. - Njóttu vel. 244 00:21:00,120 --> 00:21:02,623 - Sæl, frú Chen. - Hvernig gengur, Eddie? 245 00:21:02,706 --> 00:21:05,834 Verkir og þjáningar, þú veist. 246 00:21:05,918 --> 00:21:07,294 Það er voðalegt að sjá þig. 247 00:21:08,086 --> 00:21:10,964 - Hvað þá? - Það er voðalegt að sjá þig. 248 00:21:12,257 --> 00:21:16,261 Og þú ert jafn falleg og vanalega. 249 00:21:16,345 --> 00:21:19,181 Hugur er líkami. Hugleiðirðu eins og ég kenndi þér? 250 00:21:19,264 --> 00:21:22,768 - Nei. Það virkar ekki. - Af því þú lætur ekki reyna á það. 251 00:21:22,851 --> 00:21:27,064 Nei, af því ég keypti disk af frænda þínum og hann var á kínversku. 252 00:21:27,940 --> 00:21:29,733 Ég skil þetta ekki heldur. 253 00:21:29,816 --> 00:21:32,736 Einmitt, ég skil ekki hvað þú segir. Það er vandamálið. 254 00:21:37,533 --> 00:21:38,951 Flösku af viskíi. 255 00:21:39,034 --> 00:21:40,911 Og gleymdu ekki skiptimyntinni. 256 00:21:40,994 --> 00:21:41,995 Ekki. 257 00:21:43,580 --> 00:21:46,667 Fljót áður en verndin þín hækkar. 258 00:21:48,877 --> 00:21:51,588 Þú átt að borga upp. Núna! 259 00:21:52,297 --> 00:21:56,218 Og hafðu peningana tilbúna. Ég vil ekki bíða. 260 00:22:14,027 --> 00:22:17,447 Lífið er sárt. Það er það bara. 261 00:22:34,131 --> 00:22:35,340 Ég verð að fara. 262 00:22:37,926 --> 00:22:40,512 - Ég elska þig. - Sjáumst, elskan. 263 00:22:45,183 --> 00:22:46,643 En sá auli. 264 00:23:13,962 --> 00:23:15,339 GJALDFALLIN SKULD 265 00:23:15,422 --> 00:23:19,092 Ég bið ekki um fast starf. Ég get ekki notað nafnið mitt. 266 00:23:19,217 --> 00:23:21,803 Ég get notað dulnefni. Hvað sem er. Veldu nafn. 267 00:23:21,887 --> 00:23:24,056 Ég get verið kona. Hefurðu séð Tootsie? 268 00:23:24,139 --> 00:23:25,223 Nokkra vinnu að hafa? 269 00:23:25,307 --> 00:23:27,434 Því miður, ég hef ekkert fyrir þig. 270 00:23:27,559 --> 00:23:28,977 UPPVASKARI ÓSKAST 271 00:23:30,145 --> 00:23:33,023 Ég hringi seinna. Jæja, þá hringi ég ekki. Takk. 272 00:23:38,654 --> 00:23:43,575 Skildu til fullnustu að þessi stund er allt sem þú hefur. 273 00:23:44,326 --> 00:23:47,579 Láttu núið vera fasta punktinn í lífi þínu. 274 00:23:48,038 --> 00:23:50,791 Einhver athöfn er oft betri en engin athöfn 275 00:23:50,874 --> 00:23:55,253 sérstaklega ef þú hefur verið vansæll lengi. 276 00:23:55,837 --> 00:24:00,592 Ef það eru mistök lærðirðu þó af þeim og þá eru það ekki lengur mis... 277 00:24:20,070 --> 00:24:22,322 Þakka ykkur störfin sem leiddu til þessarar stundar. 278 00:24:22,656 --> 00:24:27,035 Nöfn okkar verða nefnd löngu eftir að við erum að moldu orðin. 279 00:24:27,160 --> 00:24:31,581 Sagan hefst núna. Þetta er fyrsti dagurinn. 280 00:24:31,665 --> 00:24:33,750 Þetta er fyrsta sambandið. 281 00:24:34,835 --> 00:24:36,294 Hefjumst handa. 282 00:24:50,308 --> 00:24:52,853 Grunnupplýsingar viðfangsefnis. 283 00:24:54,563 --> 00:24:56,732 Lífsmerki eðlileg. 284 00:25:03,196 --> 00:25:04,531 Gefðu mér samband. 285 00:25:05,323 --> 00:25:07,617 Það er ekkert að óttast, Isaac. 286 00:25:09,453 --> 00:25:10,871 Ekkert að óttast. 287 00:25:10,954 --> 00:25:14,124 Veistu að nafnið þitt er úr Biblíunni? 288 00:25:14,249 --> 00:25:15,625 Já, herra. 289 00:25:16,084 --> 00:25:18,086 Guð sagði við Abraham: "Gef mér son þinn. 290 00:25:18,170 --> 00:25:22,382 Sýndu mér að þú viljir fórna því sem er þér dýrmætast af öllu." 291 00:25:22,507 --> 00:25:23,967 Og Abraham var fús til þess. 292 00:25:24,050 --> 00:25:26,219 Veistu hvað mér þykir markvert við þá sögu? 293 00:25:26,636 --> 00:25:29,598 Það er ekki fórn Abrahams heldur Isaacs. 294 00:25:34,060 --> 00:25:36,271 Ég veit ekki hvers konar guð færi fram á slíkt 295 00:25:36,354 --> 00:25:38,023 en það breytir engu fyrir mig. 296 00:25:38,106 --> 00:25:41,818 Isaac er samt hetjan í sögunni. 297 00:25:42,819 --> 00:25:45,113 Líttu í kringum þig. Sjáðu heiminn. 298 00:25:45,238 --> 00:25:49,493 Hvað sérðu? Stríð, fátækt, plánetu á barmi glötunar. 299 00:25:49,576 --> 00:25:52,162 Ég myndi segja að Guð hafi yfirgefið okkur. 300 00:25:52,579 --> 00:25:54,414 Hann stóð ekki við sitt loforð 301 00:25:54,498 --> 00:25:57,334 svo nú veltur á okkur að framfylgja því. 302 00:25:57,417 --> 00:26:00,170 Og í þetta sinn getum við það. 303 00:26:04,299 --> 00:26:05,759 Við gerum það. 304 00:26:05,842 --> 00:26:09,012 Í þetta sinn yfirgef ég okkur ekki. 305 00:26:15,811 --> 00:26:17,062 Opnaðu. 306 00:26:29,199 --> 00:26:32,661 Hver fjandinn er þetta? Nei, hvað...? Hleypið mér... 307 00:26:32,744 --> 00:26:34,621 Nei. Ekki. 308 00:26:52,681 --> 00:26:54,432 Líffærastarfsemi eðlileg. 309 00:26:55,559 --> 00:26:57,936 - Hvert fór það? - Ótrúlegt. 310 00:26:58,019 --> 00:27:00,021 Hvert fór það? 311 00:27:04,484 --> 00:27:05,610 Hvar er það? 312 00:27:43,690 --> 00:27:45,525 Fáum næsta sjálfboðaliða. 313 00:28:14,220 --> 00:28:16,973 Ég var blaðamaður. 314 00:28:18,391 --> 00:28:20,977 Og mér gekk ansi vel. 315 00:28:21,061 --> 00:28:23,063 Starfið krafðist þess 316 00:28:23,897 --> 00:28:27,233 að ég elti fólk sem vildi ekki láta elta sig 317 00:28:27,317 --> 00:28:30,445 og láta ekki sjá mig. 318 00:28:30,946 --> 00:28:34,658 Maður þarf að kunna að láta sig hverfa. 319 00:28:35,784 --> 00:28:41,498 Ég var ansi fær en þú, hver sem þú ert, þú ert léleg. 320 00:28:44,125 --> 00:28:46,962 Ég heiti Dora Skirth. Ég þarf hjálp þína. 321 00:28:47,045 --> 00:28:49,255 - Ég vinn hjá Lífssjóðnum. - Er það? 322 00:28:49,381 --> 00:28:51,883 Gott fyrir þig. Þetta er búið. 323 00:28:54,552 --> 00:28:57,681 Gerðu það hlustaðu á mig. 324 00:28:57,806 --> 00:29:01,226 Allt sem þú sakaðir hann um er rétt. Það er allt satt. 325 00:29:01,309 --> 00:29:02,394 Mér er alveg sama. 326 00:29:02,477 --> 00:29:04,729 Hann hefur tilraunastofu með fátæku fólki 327 00:29:04,813 --> 00:29:07,315 og það undirritar afsal sem það skilur ekki. 328 00:29:07,399 --> 00:29:10,527 Hann notar það sem tilraunadýr og það deyr. 329 00:29:11,152 --> 00:29:13,238 Allt fólkið deyr. 330 00:29:13,321 --> 00:29:15,115 - Hefurðu séð það? - JJá. 331 00:29:15,824 --> 00:29:16,825 Komdu hingað. 332 00:29:19,035 --> 00:29:21,454 - Því skyldi ég trúa þér? - Af því það er satt. 333 00:29:21,538 --> 00:29:23,373 Ég hafði trú á honum, 334 00:29:23,498 --> 00:29:26,042 ég hélt það væri þess virði því við læknuðum krabbamein 335 00:29:26,126 --> 00:29:28,128 en það hefur breyst. Nú er það annað. 336 00:29:28,211 --> 00:29:29,771 - Talaðu við lögguna. - Ég get það ekki. 337 00:29:29,838 --> 00:29:31,840 Ég er hrædd um fjölskyldu mína. 338 00:29:31,923 --> 00:29:33,675 Hann er mjög hættulegur. 339 00:29:33,758 --> 00:29:36,636 Ég veit allt um það því þegar ég tók viðtal við hann 340 00:29:36,761 --> 00:29:39,014 missti ég vinnuna daginn eftir. 341 00:29:39,097 --> 00:29:42,475 Ferillinn glataður. Kærastan fór og ég missti íbúðina. 342 00:29:42,559 --> 00:29:44,894 Ég missti allt sem mér var kært. Veistu af hverju? 343 00:29:44,978 --> 00:29:47,105 Carlton Drake rústaði mér. Búið! 344 00:29:47,981 --> 00:29:52,277 Ef þú ert sú sem þú segir og hefur sannanir 345 00:29:52,402 --> 00:29:55,113 þá ættirðu að vera mjög, mjög hrædd. 346 00:29:55,572 --> 00:29:56,781 Ég er hrædd. 347 00:29:57,490 --> 00:30:00,410 Finndu annan riddara á hvítum hesti því ég er hættur. 348 00:30:00,535 --> 00:30:02,495 Ég kem ekki nálægt þessu bulli. 349 00:30:03,204 --> 00:30:04,289 Hvaða bulli? 350 00:30:04,372 --> 00:30:08,835 Bullinu um að bjarga meðbræðrum mínum. Góða nótt. 351 00:30:28,354 --> 00:30:29,397 Eddie? 352 00:30:30,273 --> 00:30:34,027 Sæl. Ég átti bara leið hjá, Anne 353 00:30:34,110 --> 00:30:37,781 og ég sá Belvedere. Ég hafði áhyggjur af honum svo... 354 00:30:39,699 --> 00:30:41,201 Þetta er Dan. 355 00:30:41,826 --> 00:30:43,078 Dan, þetta er Eddie. 356 00:30:45,371 --> 00:30:47,957 - Annie talar mikið um þig. - Er það? 357 00:30:48,041 --> 00:30:50,710 - Ég dáist að störfum þínum. - Takk. 358 00:30:50,794 --> 00:30:52,337 Virkilega? 359 00:30:52,420 --> 00:30:55,381 Það er svalt, hann fletti ofan af fólki. 360 00:30:55,465 --> 00:30:57,092 Já, ég var í þeirra hópi. 361 00:30:59,135 --> 00:31:02,055 Þið þurfið víst að spjalla. Sjáumst inni. 362 00:31:04,057 --> 00:31:06,518 - Gaman að hitta þig. - Sömuleiðis. 363 00:31:13,233 --> 00:31:15,485 Hann hefur lykil. Vissirðu það? 364 00:31:16,319 --> 00:31:18,196 Hvernig á hann annars að fara inn? 365 00:31:24,077 --> 00:31:26,371 Hvað ertu að gera? 366 00:31:26,496 --> 00:31:29,791 Þú veist að því fer fjarri að það komi þér við. 367 00:31:29,874 --> 00:31:32,627 Ég spurði bara. 368 00:31:33,044 --> 00:31:36,548 - Er Dan lögfræðingur? - Nei, hann er læknir. 369 00:31:37,090 --> 00:31:38,550 Reyndar skurðlæknir. 370 00:31:40,718 --> 00:31:42,554 Hvernig hefur Belvedere það? 371 00:31:42,637 --> 00:31:44,764 Það væri lygi segja að hann saknaði þín því... 372 00:31:44,848 --> 00:31:45,974 Hann er köttur. 373 00:31:46,057 --> 00:31:48,643 - Nei, honum líkaði ekki við þig. - Köttum líkar ekki við neinn. 374 00:31:48,726 --> 00:31:50,645 Þú lítur annars vel út. Gengur vel? 375 00:31:50,770 --> 00:31:53,314 - Hvað ertu að gera hér? - Ég sakna þín. 376 00:31:54,232 --> 00:31:55,358 Mjög mikið. 377 00:31:56,109 --> 00:31:59,904 Við ætluðum að gifta okkur. Það er ekki langt síðan og nú... 378 00:32:00,196 --> 00:32:02,407 Ég trúi ekki að við séum ekki... 379 00:32:03,741 --> 00:32:07,078 Viljum við reyna að sættast? 380 00:32:07,495 --> 00:32:09,330 Við getum það ekki. 381 00:32:11,624 --> 00:32:13,376 Þú átt sök á þessu. 382 00:32:14,961 --> 00:32:19,007 Ekki Carlton Drake. Ekki sjónvarpsstöðin. Þú. 383 00:33:19,025 --> 00:33:21,236 DORA SKIRTH, Ph.D. Örveruvistfræði 384 00:33:26,282 --> 00:33:28,034 Þetta er Dora Skirth. 385 00:33:28,117 --> 00:33:29,953 Eddie Brock, hérna. 386 00:33:31,204 --> 00:33:32,497 Segðu mér það. 387 00:33:36,459 --> 00:33:38,211 Heldurðu að þetta gangi? 388 00:33:38,378 --> 00:33:40,380 Láttu ekki sjá þig eða heyra íþér. 389 00:33:41,839 --> 00:33:44,842 12 gráðu hiti, vindhraði... 390 00:33:51,474 --> 00:33:54,060 Offjölgun og loftslagsbreyting. 391 00:33:54,143 --> 00:33:57,230 Drake hefur ekki stjórn á þessu tvennu. 392 00:33:57,313 --> 00:34:01,567 Eftir aðeins eina kynslóð verður jörðin óbyggileg. 393 00:34:01,651 --> 00:34:06,281 Drake notar eigin eldflaugar í leit að byggilegum plánetum. 394 00:34:06,364 --> 00:34:10,368 Þetta er mjög áhugavert en við þurfum að tala um morðin. 395 00:34:10,743 --> 00:34:13,329 Drake sendi skip í könnunarleiðangur. 396 00:34:13,413 --> 00:34:16,291 Á leiðinni til baka fundu þeir halastjörnu. 397 00:34:16,374 --> 00:34:17,625 Halastjörnu? 398 00:34:17,709 --> 00:34:21,421 Tölvur um borð gáfu til kynna líf. Milljónir lífvera. 399 00:34:21,504 --> 00:34:23,965 Hvað áttu við með milljónum lífvera? 400 00:34:24,048 --> 00:34:29,345 - Við komum með nokkur eintök. - Ertu að tala um geimverur? 401 00:34:29,429 --> 00:34:33,599 - "E.T. hringja heim." Geimverur. - JJá. 402 00:34:35,059 --> 00:34:36,644 En við tölum ekki um geimverur. 403 00:34:37,979 --> 00:34:40,064 - Við köllum þær samlífsverur. - Samlífsverur? 404 00:34:40,148 --> 00:34:43,026 Þær lifa ekki í okkar umhverfi án hjálpar. 405 00:34:43,109 --> 00:34:47,030 Drake heldur sameining manna og samlífsvera 406 00:34:47,113 --> 00:34:49,741 sé lykillinn að lífsafkomu okkar. En ekki á jörðinni. 407 00:34:50,074 --> 00:34:54,537 Reynir Drake að sameina menn og geimverur? 408 00:34:54,620 --> 00:34:57,457 - Svo þeir geti lifað í geimnum? - Við köllum þær hýsla. 409 00:34:57,540 --> 00:35:00,626 Er það ekki klikkað? Það er geðveiki. 410 00:35:00,710 --> 00:35:03,921 Já, það eru engar reglur um þetta. Hann setur bara fólk inn. 411 00:35:04,005 --> 00:35:05,923 Ef það passar ekki við... 412 00:35:06,007 --> 00:35:07,050 Eftirlit með lyftum. 413 00:35:10,470 --> 00:35:14,599 Farðu inn. Ekki snerta neitt. Farðu. Ég sé um hann. 414 00:35:17,060 --> 00:35:19,812 Skirth, ég hélt að allir væru farnir. 415 00:35:19,896 --> 00:35:22,774 Þú veist hvað sagt er: 416 00:35:23,566 --> 00:35:24,901 "Vísindin sofa aldrei." 417 00:36:09,362 --> 00:36:11,739 Ástand: Dáinn Dagar í hýsli: 4 418 00:36:13,741 --> 00:36:16,661 Ástand: Úr lífshættu Dagar í hýsli: 4 419 00:36:23,835 --> 00:36:25,461 Ástand: Úr lífshættu Dagar í hýsli: 7 420 00:36:32,718 --> 00:36:33,719 María? 421 00:36:33,803 --> 00:36:35,847 - Þetta er ég! - María? 422 00:36:35,930 --> 00:36:37,306 Hleyptu okkur út! 423 00:36:38,391 --> 00:36:39,434 Ég kann það ekki. 424 00:36:39,517 --> 00:36:40,643 VIÐVÖRUNARKERFI 425 00:36:55,950 --> 00:36:57,702 Ó, Guð! Nei, María! 426 00:36:57,785 --> 00:36:59,912 María! Nei! 427 00:37:10,840 --> 00:37:13,759 Brot á öryggisreglum á svæði þrjú. 428 00:37:13,843 --> 00:37:17,513 Nei. María? Andskotans! 429 00:37:17,597 --> 00:37:20,975 Ég endurtek: Brot á öryggisreglum á svæði þrjú. 430 00:37:26,147 --> 00:37:27,148 Kyrr! 431 00:37:59,472 --> 00:38:01,265 Ég sé hann! 432 00:38:29,168 --> 00:38:30,628 - Hvert fór hann? - Ég sé hann ekki! 433 00:38:31,128 --> 00:38:32,880 Dreifið ykkur! Finnið hann! 434 00:38:52,441 --> 00:38:54,277 Þetta er Dora. Lestu inn skilaboð. 435 00:38:54,360 --> 00:38:56,487 Þetta er ég. Ég var að koma heim. 436 00:38:56,988 --> 00:39:00,575 Er allt í lagi með þig? Ég hef ekki heyrt frá þér. 437 00:39:00,658 --> 00:39:04,120 En það var rétt af þér að sýna mér rannsóknastofuna. 438 00:39:04,495 --> 00:39:09,834 Ég þekki mann sem ég ætla að hringja í. 439 00:39:13,212 --> 00:39:15,172 Ég hef fullt af myndum. 440 00:39:15,256 --> 00:39:17,675 Hann birtir þær en þú þarft að koma með mér. 441 00:39:17,758 --> 00:39:19,927 Geturðu hringt í mig? Hringdu. 442 00:40:04,472 --> 00:40:06,766 Hvað er að mér? 443 00:40:12,897 --> 00:40:13,898 Eddie. 444 00:40:23,991 --> 00:40:25,284 Hve slæmt? 445 00:40:25,993 --> 00:40:28,329 - Það er slæmt. - Hve slæmt? 446 00:40:28,412 --> 00:40:31,540 Við höldum að sá sem réðst inn hafi tekið það. 447 00:40:33,292 --> 00:40:35,252 Tók það? 448 00:40:36,504 --> 00:40:38,130 Við vitum ekki hvað gerðist. 449 00:40:39,006 --> 00:40:40,716 Ég vil tala við alla sem voru á vakt í gær. 450 00:40:40,800 --> 00:40:41,967 - Ég gerði það. - En ekki ég. 451 00:40:42,051 --> 00:40:43,260 Komið því burt. 452 00:40:43,344 --> 00:40:45,179 Þú þarft að sjá þetta. 453 00:40:45,262 --> 00:40:46,263 Hvað nú? 454 00:40:46,347 --> 00:40:47,890 Blóðþrýstingur hans er aftur eðlilegur. 455 00:40:47,973 --> 00:40:49,558 Og lifrin starfar eðlilega. 456 00:40:52,103 --> 00:40:53,437 Ég vissi það. 457 00:40:54,021 --> 00:40:56,357 Líkami hans þurfti bara að aðlagast. 458 00:40:58,984 --> 00:41:01,529 Ég vil ekki sóa meiri tíma. Ég vil auka tilraunirnar. 459 00:41:04,490 --> 00:41:05,533 Komið þið. 460 00:41:06,659 --> 00:41:07,785 Þú ert rekinn. 461 00:41:08,452 --> 00:41:11,497 Finnið samlífsveruna! Strax! 462 00:41:32,226 --> 00:41:33,519 Jesús minn. 463 00:41:54,874 --> 00:42:00,546 Takið eftir, farþegar í flugi 2517 til San Francisco um Hong Kong: 464 00:42:00,629 --> 00:42:04,925 Farþegar gangi um borð um hlið 9 eftir 15 mínútur. 465 00:42:05,009 --> 00:42:06,719 Hafið brottfaraspjöld... 466 00:42:06,802 --> 00:42:09,263 Suzy! Komdu nú. 467 00:42:17,772 --> 00:42:19,982 Má ég tala við Annie Weying? 468 00:42:20,065 --> 00:42:22,151 Viltu segja að það sé áríðandi? 469 00:42:22,234 --> 00:42:23,277 Matur. 470 00:42:24,320 --> 00:42:25,613 Hver sagði þetta? 471 00:42:26,280 --> 00:42:28,115 Nei, ég er ekki að tala við þig. 472 00:42:28,532 --> 00:42:30,576 Geturðu sagt mér hvar hún er? 473 00:42:31,619 --> 00:42:33,245 Gott. Takk fyrir. 474 00:42:34,371 --> 00:42:35,664 Hvað er um að vera? Hringdu! 475 00:42:35,748 --> 00:42:37,548 Það er allt í lagi. Hringi seinna. PASSAÐU ÞIG 476 00:42:46,467 --> 00:42:48,719 - Fyrirgefðu! - JJá, já! 477 00:42:48,803 --> 00:42:51,096 - Hvað ertu að gera hérna? - Fyrirgefðu, Anne. 478 00:42:51,180 --> 00:42:53,224 - Nei, ekki. - Ég verð að segja þér dálítið. 479 00:42:53,307 --> 00:42:56,727 Skrifstofan sagði að þú værir hér. Þú ert sú eina sem ég treysti. 480 00:42:56,811 --> 00:42:59,897 - Ertu fullur? - Nei, ég braust inn hjá Lífssjóði. 481 00:42:59,980 --> 00:43:02,316 - Hvað þá? - Ég held ég hafi smitast. 482 00:43:02,733 --> 00:43:04,628 - Hann er brennheitur. - Þú virðist illa haldinn. 483 00:43:04,652 --> 00:43:06,362 Já! Ég er illa haldinn! 484 00:43:09,824 --> 00:43:11,033 Jesús minn! 485 00:43:12,076 --> 00:43:14,829 Þetta er dautt. Dautt. 486 00:43:14,912 --> 00:43:16,413 Sestu, Eddie! 487 00:43:16,497 --> 00:43:18,958 Hættu nú. 488 00:43:19,542 --> 00:43:22,878 Láttu þetta vera, Eddie! 489 00:43:22,962 --> 00:43:24,463 Hættu þessu! 490 00:43:28,801 --> 00:43:29,802 Þetta gengur ekki. 491 00:43:29,885 --> 00:43:31,345 Er allt í lagi með þig? 492 00:43:33,347 --> 00:43:35,474 Ég er læknir. 493 00:43:36,934 --> 00:43:38,644 Mér er heitt. Er ykkur heitt? 494 00:43:41,230 --> 00:43:42,523 Bíddu. Hvert ætlarðu? 495 00:43:42,606 --> 00:43:44,608 Þetta er óheyrilegt. Ég hringi í lögregluna. 496 00:43:44,692 --> 00:43:47,069 Hvað ertu að gera? Nei, ekki, Eddie. 497 00:43:54,660 --> 00:43:56,620 - Nú hringi ég í lögregluna. - Nei. Ekki gera það. 498 00:43:56,704 --> 00:44:00,082 Hringdu á sjúkrabíl. Ég er læknir. Hann er sjúklingur minn. 499 00:44:01,125 --> 00:44:02,167 Miklu betra. 500 00:44:02,418 --> 00:44:04,628 - Þú ert óður. - Hann drepur fólk. 501 00:44:04,712 --> 00:44:06,797 - Hver drepur fólk? - Carlton Drake. 502 00:44:06,881 --> 00:44:09,133 - Byrjaðu ekki á þessu. - Víst! Ég hef sönnun! 503 00:44:18,309 --> 00:44:20,394 Sæll, Eddie. 504 00:44:26,108 --> 00:44:27,151 Eddie. 505 00:44:30,946 --> 00:44:32,448 Heyrirðu í mér? 506 00:44:33,616 --> 00:44:34,909 Þetta er Dan. 507 00:44:36,160 --> 00:44:38,245 Halló, Dan. 508 00:44:38,329 --> 00:44:39,330 Velkominn aftur. 509 00:44:39,413 --> 00:44:41,165 - Hvar er ég? - Þú ert í skönnun. 510 00:44:41,248 --> 00:44:43,083 Við gáfum þér róandi. 511 00:44:43,167 --> 00:44:44,168 Hvar er Anne? 512 00:44:44,251 --> 00:44:47,671 Anne er ekki hér. Við ætlum að gera prufur. 513 00:44:47,755 --> 00:44:52,885 Þetta er alveg sársaukalaust, vertu bara kyrr og slakaðu á. 514 00:44:53,719 --> 00:44:54,720 Nú byrjum við. 515 00:45:00,893 --> 00:45:02,436 Hvað er um að vera, Eddie? 516 00:45:02,978 --> 00:45:03,979 Er allt í lagi, Eddie? 517 00:45:07,983 --> 00:45:09,151 Slökktu á því. 518 00:45:11,362 --> 00:45:15,282 Þetta er allt í lagi. Komdu út. 519 00:45:15,366 --> 00:45:16,533 Er allt í lagi? 520 00:45:16,951 --> 00:45:19,328 - Líttu á mig? Er allt í lagi? - JJá. 521 00:45:19,411 --> 00:45:23,248 Andaðu djúpt. Það er allt í lagi. 522 00:45:23,332 --> 00:45:25,372 Þú ert ekki sá fyrsti sem missir stjórn á sér þarna. 523 00:45:25,501 --> 00:45:28,837 - Ég fæ líka innilokunarkennd. - Lewis læknir. 524 00:45:28,921 --> 00:45:32,591 - Sæl. Hvernig hefurðu það? - Ég var hjá Morris. 525 00:45:32,675 --> 00:45:35,719 Hann kvartar og kveinar aftur eins og aldrað smábarn. 526 00:45:35,803 --> 00:45:37,513 - Gott. - Þakka þér fyrir. 527 00:45:37,596 --> 00:45:38,847 Mín er ánægjan. 528 00:45:39,473 --> 00:45:43,018 Við töluðum um hundinn. Hann má ekki vera hér. 529 00:45:43,102 --> 00:45:44,436 Fyrirgefðu. Gemini. 530 00:45:44,520 --> 00:45:46,605 Við komumst til botns í þessu, ég lofa því. 531 00:45:46,689 --> 00:45:48,273 En farðu nú heim og hvíldu þig. 532 00:45:48,357 --> 00:45:51,276 - Ég hringi þegar ég fæ niðurstöðurnar. - Þakka þér fyrir. 533 00:45:51,360 --> 00:45:52,403 Sjálfsagt. 534 00:46:02,079 --> 00:46:04,123 Komdu sæl, Skirth. 535 00:46:08,836 --> 00:46:12,214 Veran og hýsillinn voru eitt. Allt gekk vel. 536 00:46:12,589 --> 00:46:16,093 - Af hverju veslast maðurinn þá upp? - Ég veit það ekki. 537 00:46:16,176 --> 00:46:18,512 Við gáfum nógan vökva og fæðu til að fóðra fíl. 538 00:46:18,595 --> 00:46:21,265 - En hafði það áhrif á lífveruna? - Hún þrífst vel. 539 00:46:21,348 --> 00:46:24,810 En hún drepur aftur hýsilinn. Hún étur upp líffæri hans. 540 00:46:26,103 --> 00:46:27,521 Sjáðu þetta. 541 00:46:32,651 --> 00:46:34,211 Hvað ertu að gera? Þú meiðir það! Hættu! 542 00:46:34,862 --> 00:46:38,198 Hljóð á tíðnisviðinu 4000 - 6000 skaða það. 543 00:46:38,282 --> 00:46:40,284 Ekki framkalla þau þá. 544 00:46:42,036 --> 00:46:43,829 Hann var að jafna sig. Hvað gerðist? 545 00:46:43,912 --> 00:46:47,458 Lifrin er að gefa sig. Við þurfum annan hýsil. 546 00:46:48,000 --> 00:46:49,793 Svo léleg hönnun. 547 00:46:49,877 --> 00:46:50,878 Hvað þá. 548 00:46:51,420 --> 00:46:52,963 Mennirnir. 549 00:46:53,047 --> 00:46:54,339 Afsakið að ég trufla. 550 00:46:57,009 --> 00:46:58,844 Ég hélt þú vildir góðar fréttir. 551 00:46:59,636 --> 00:47:00,721 Mér þykir það leitt. 552 00:47:11,356 --> 00:47:13,776 - Svangur! - Fjandinn sjálfur. 553 00:47:14,943 --> 00:47:16,862 Það er allt í lagi. Ekki fást um mig. 554 00:47:16,945 --> 00:47:20,240 Má ég komast fram hjá? Takk fyrir. 555 00:47:20,324 --> 00:47:24,870 Ég stend hérna þangað til vagninn stansar. 556 00:47:29,374 --> 00:47:31,001 Það er allt í lagi. 557 00:47:39,009 --> 00:47:40,010 Sæl, Anne. 558 00:47:40,094 --> 00:47:41,970 Hvernig líður þér? 559 00:47:42,971 --> 00:47:44,723 Uppgefinn. Ég er veikur. 560 00:47:44,807 --> 00:47:47,810 Þú ert með sníkjudýr. 561 00:47:47,893 --> 00:47:51,647 Þeir vita ekki hvernig þú fékkst það en hitinn stafar af því. 562 00:47:51,730 --> 00:47:52,731 Það skýrir málið. 563 00:47:53,148 --> 00:47:56,443 Og ég heyri rödd. 564 00:47:56,527 --> 00:47:59,947 - Heyrnarofskynjanir eru algengar. - Sæll, Dan. 565 00:48:00,030 --> 00:48:02,991 - Ég vissi ekki að þú værir þarna. - JJú, ég er hér. 566 00:48:04,076 --> 00:48:07,788 Gæti þetta sníkjudýr látið mig... 567 00:48:07,871 --> 00:48:13,168 klifra upp í rosalega hátt tré á ofsahraða? 568 00:48:13,252 --> 00:48:14,545 Já, við gerðum það. 569 00:48:14,670 --> 00:48:18,006 Það gæti valdið afbrigðilegum efnaskiptum 570 00:48:18,090 --> 00:48:20,467 sem gera líkamanum erfitt að halda samvægi. 571 00:48:20,717 --> 00:48:23,178 Þú sagðir "valda" og "líkami", ég skildi ekki hitt. 572 00:48:23,262 --> 00:48:26,390 Við gefum þér lyfjameðferð og hreinsum þetta út. 573 00:48:26,473 --> 00:48:28,183 Það verður ekki. 574 00:48:28,267 --> 00:48:30,853 Viltu hætta þessu! Ekki núna. 575 00:48:30,936 --> 00:48:32,688 Við viljum bara hjálpa þér. 576 00:48:32,771 --> 00:48:35,107 Já. Ég var ekki að tala við þig. 577 00:48:35,190 --> 00:48:36,692 Við hvern ertu að tala? 578 00:48:37,025 --> 00:48:38,485 Ég hringi seinna. 579 00:48:38,569 --> 00:48:41,572 Takk, Dan. Þakka ykkur báðum. 580 00:48:57,671 --> 00:49:01,341 Geturðu lækkað tónlistina? Þetta fer rosalega illa í mig. 581 00:49:01,425 --> 00:49:02,426 Þitt vandamál. 582 00:49:06,054 --> 00:49:09,016 - Sjálfsagt, maður. Ég lækka þetta. - Takk. 583 00:49:12,728 --> 00:49:17,649 Ég hafði áhyggjur vegna þess sem við höfum gert. 584 00:49:17,733 --> 00:49:18,942 Ég skil það. 585 00:49:19,401 --> 00:49:20,694 Ég skil það. 586 00:49:22,070 --> 00:49:26,408 Við höfum öll haft áhyggjur. Það er eðli starfs okkar. 587 00:49:27,701 --> 00:49:31,246 En þú verður að segja mér hver var hér með þér. 588 00:49:32,497 --> 00:49:34,082 Ég þarf að vita það. 589 00:49:36,835 --> 00:49:38,503 Ég get það ekki. 590 00:49:39,129 --> 00:49:45,135 Við getum ekki bætt þetta nema við byrjum á vini þínum. 591 00:49:46,303 --> 00:49:48,305 Þeim sem kom hingað. Því hann deyr. 592 00:49:48,388 --> 00:49:49,556 Hann er í mikilli hættu. 593 00:49:50,390 --> 00:49:51,934 Þú veist það. 594 00:49:52,684 --> 00:49:57,856 Hann deyr nema hann komi hingað og þú hjálpir við að halda honum á lífi. 595 00:50:00,484 --> 00:50:02,527 Dora. 596 00:50:03,528 --> 00:50:07,157 Ég lofa að hér eftir vinnum við á annan hátt. 597 00:50:09,743 --> 00:50:11,078 Viltu treysta mér? 598 00:50:17,918 --> 00:50:19,044 Eddie Brock. 599 00:50:19,586 --> 00:50:20,963 Eddie Brock? 600 00:50:30,514 --> 00:50:33,976 Þú varst okkar besti starfsmaður. Opnið. 601 00:50:38,480 --> 00:50:41,942 Nei! Nei! 602 00:50:46,738 --> 00:50:48,865 Ekki opna dyrnar. 603 00:51:05,799 --> 00:51:07,759 - Sæll, Eddie. - Hver í fjandanum er þetta? 604 00:51:07,843 --> 00:51:09,594 Ég þarf að fá eign Drakes. 605 00:51:11,888 --> 00:51:13,390 Hvað ertu að gera? 606 00:51:14,599 --> 00:51:15,976 Ég set hendur á loft. 607 00:51:16,226 --> 00:51:18,478 Þú lætur okkur líta illa út. 608 00:51:19,187 --> 00:51:21,273 Nei, ég geri það ekki! 609 00:51:21,606 --> 00:51:22,607 Jú, víst. 610 00:51:22,691 --> 00:51:24,318 - Nei. - Jú, víst! 611 00:51:24,401 --> 00:51:25,861 Af hverju gerirðu það? 612 00:51:25,944 --> 00:51:27,904 Af því það er mjög skynsamlegt. 613 00:51:27,988 --> 00:51:30,782 Ég sé sjálfur um þetta. 614 00:51:30,866 --> 00:51:32,284 Eddie. Hvar er paddan. 615 00:51:34,202 --> 00:51:35,495 Takið hann. 616 00:51:46,340 --> 00:51:47,799 Mér þykir leitt með vini þína. 617 00:51:56,224 --> 00:51:59,102 - Hvað er þetta? - Ekki hvað? Hver? 618 00:52:10,906 --> 00:52:11,948 Andskotinn. 619 00:52:33,970 --> 00:52:38,350 Frábært! Bítum nú af þeim hausana og stöflum þeim upp. 620 00:52:38,433 --> 00:52:39,518 Því skyldum við gera það? 621 00:52:39,601 --> 00:52:42,521 Stafli af líkum, stafli af hausum. 622 00:52:49,611 --> 00:52:51,321 Hver andskotinn? 623 00:53:05,502 --> 00:53:07,754 - Hver fjandinn? - Hvernig fórstu að þessu? 624 00:53:07,838 --> 00:53:10,173 Ég er víst með sníkjudýr. 625 00:53:18,557 --> 00:53:22,894 Viðfangsefnið er með samlífsveruna. Hér sérðu upptökuna. 626 00:53:27,899 --> 00:53:30,360 Samlífið hefur tekist. Sjáið þið þetta? 627 00:53:30,444 --> 00:53:33,196 Sjáið þið þetta? Honum tókst það! 628 00:53:34,739 --> 00:53:38,160 Treece. Komdu með veruna mína. 629 00:53:46,418 --> 00:53:47,586 Eddie. 630 00:53:57,762 --> 00:53:59,598 Ertu nokkuð hérna? Það eru bara ofsjónir. 631 00:53:59,681 --> 00:54:01,683 Þú ert bara til í höfðinu á mér. 632 00:54:01,808 --> 00:54:04,478 - Því þú ert bara sníkjudýr. - Sníkjudýr! 633 00:54:11,693 --> 00:54:14,112 Þú ert með heilaæxli. 634 00:54:15,614 --> 00:54:17,532 FORKÖNNUN UMHVERFIS LOKIÐ 635 00:54:17,616 --> 00:54:19,701 Ég fann hann. Hann er bak við Schueller-bygginguna. 636 00:54:19,784 --> 00:54:21,620 Fyrirgefðu að ég kallaði þig sníkjudýr. 637 00:54:21,703 --> 00:54:23,872 Við getum rætt þetta eins og menn. 638 00:54:23,955 --> 00:54:25,373 Hvað er þetta? 639 00:54:35,884 --> 00:54:38,094 Láttu hann ekki sleppa. Skilurðu það, Treece? 640 00:54:38,386 --> 00:54:40,514 Móttekið. Vopnin eru hlaðin og tilbúin. 641 00:54:40,847 --> 00:54:42,098 Sendið upp drónana. 642 00:55:11,211 --> 00:55:12,212 Beygðu þig! 643 00:55:16,132 --> 00:55:18,343 - Takk. - Ekkert að þakka. 644 00:55:34,568 --> 00:55:37,279 Þetta tekur fram öllu sem við töldum mögulegt. 645 00:55:43,910 --> 00:55:45,704 Ó, Guð, nei! 646 00:56:07,976 --> 00:56:09,185 Fjandinn sjálfur! 647 00:56:16,985 --> 00:56:18,862 Láttu hann ekki sleppa. 648 00:56:18,945 --> 00:56:21,448 Ég hef hann. Allir bílar fari nær. 649 00:56:27,370 --> 00:56:29,956 Markið keyrir nú í austur á Grant. 650 00:56:30,915 --> 00:56:32,500 Gerðu eitthvað! 651 00:56:40,175 --> 00:56:41,176 Hvaða...? 652 00:56:47,599 --> 00:56:50,810 Við höfum fleiri vini. Æðislegt. 653 00:56:54,356 --> 00:56:55,357 Nei! 654 00:56:58,568 --> 00:57:00,445 Þú ert snarbrjálaður! 655 00:57:23,885 --> 00:57:25,887 - Þetta er blindgata! - Ekki fyrir okkur. 656 00:58:14,853 --> 00:58:17,981 - Nú dey ég! - Þú deyrð ekki. 657 00:58:29,826 --> 00:58:32,370 Þetta var reyndar flott. Ég lýg ekki. 658 00:58:41,504 --> 00:58:43,131 - Ég náði honum. - Komdu með hann. 659 00:58:43,214 --> 00:58:44,549 Móttekið. 660 00:58:44,632 --> 00:58:45,842 Þetta er ótrúlegt. 661 00:58:52,098 --> 00:58:55,059 Þú hefur verið ótrúlega leiðinlegur. 662 00:58:55,143 --> 00:58:58,146 Ég reyni að gera öllum til geðs. 663 00:59:09,741 --> 00:59:13,077 Augu, lungu, bris. 664 00:59:13,703 --> 00:59:16,456 Svo mikið snarl, svo lítill tími. 665 00:59:26,800 --> 00:59:28,635 Lögreglan! Vertu kyrr! 666 00:59:28,843 --> 00:59:30,428 Leggstu niður! 667 00:59:46,778 --> 00:59:47,904 Fótleggirnir á mér. 668 00:59:49,948 --> 00:59:54,577 Ég var fótbrotinn, nú er ég heill. Hvað er þetta? 669 01:00:09,467 --> 01:00:11,469 Hver fjandinn ertu? 670 01:00:11,594 --> 01:00:16,474 Ég er Venom. Og ég á þig. 671 01:00:16,891 --> 01:00:19,269 Þú beist höfuðið af manni. 672 01:00:19,352 --> 01:00:21,020 Bensín á tankinn. 673 01:00:21,312 --> 01:00:23,356 Taktu vel eftir, Eddie. 674 01:00:23,439 --> 01:00:28,444 Þið funduð okkur ekki. Við fundum ykkur. 675 01:00:28,528 --> 01:00:31,698 - Líttu á þig sem farið mitt. - Hvert ætlarðu? 676 01:00:31,781 --> 01:00:36,452 Við þurfum eldflaug Drakes. Manstu eftir honum? 677 01:00:37,120 --> 01:00:39,998 - Hvernig veistu um það? - Ég veit allt. 678 01:00:40,081 --> 01:00:41,916 - Er það? - Allt um þig. 679 01:00:42,000 --> 01:00:44,419 - Hvernig? - Ég er í höfðinu á þér. 680 01:00:45,211 --> 01:00:47,380 Þú ert ræfill. 681 01:00:52,302 --> 01:00:56,431 - Ætlarðu að éta fleiri? - Sennilega. 682 01:00:56,514 --> 01:01:00,602 - Ó, Guð. - Til þess komum við hingað. 683 01:01:00,894 --> 01:01:04,772 Starfaðu með okkur og þú gætir lifað af. 684 01:01:05,481 --> 01:01:07,901 Það er samningurinn. 685 01:01:10,820 --> 01:01:15,199 Velkomin til San Francisco. 686 01:01:37,096 --> 01:01:39,432 - Sæll, elskan, ég er að koma heim. - Hvar er Eddie? 687 01:01:39,515 --> 01:01:40,642 Hvað er um að vera? 688 01:01:40,725 --> 01:01:43,144 Ég fékk niðurstöður úr prufunum. 689 01:01:44,145 --> 01:01:45,396 Það er verra en ég hélt. 690 01:01:46,189 --> 01:01:47,774 Líffærakerfið, nýru, innkirtlar... 691 01:01:47,857 --> 01:01:50,360 Starfsemin er óeðlileg. Ég hef aldrei séð annað eins. 692 01:01:50,443 --> 01:01:52,570 Hvað þýðir það? Hvað ertu að segja? 693 01:01:52,654 --> 01:01:54,572 Þú verður að koma með hann. 694 01:01:58,326 --> 01:02:00,536 - Eddie Brock hér. Lestu inn skilaboð. - Fjandinn. 695 01:02:06,709 --> 01:02:09,921 Hvar varstu þegar það fór úr henni? 696 01:02:10,296 --> 01:02:11,756 - Hvar var hann? - Ég var... 697 01:02:11,839 --> 01:02:13,925 Þetta er æðra lífsform. 698 01:02:14,008 --> 01:02:16,511 Þið horfðuð upp á það deyja. 699 01:02:17,595 --> 01:02:18,596 En sá hroki. 700 01:02:24,185 --> 01:02:25,186 Heyrðu mig, Treece. 701 01:02:25,269 --> 01:02:28,314 Eftir þetta getum við ekki hætt á að drepa Brock. 702 01:02:28,398 --> 01:02:30,608 Ekki fyrr en við finnum annan hæfan hýsil. 703 01:02:30,692 --> 01:02:34,445 Ég vil ekki sjá þig aftur nema þú hafir Brock! 704 01:02:39,659 --> 01:02:42,078 Hvað er um að vera? Ég þarf að komast þarna inn. 705 01:02:42,161 --> 01:02:44,372 - Þetta er íbúð vinar míns. - Byggingin var rýmd. 706 01:02:44,455 --> 01:02:47,166 - Þér er ekki óhætt hér. - Ég fann annan. 707 01:02:47,250 --> 01:02:50,628 Farðu heim. Það eru lík um alla borgina. 708 01:02:50,712 --> 01:02:51,963 Lík? 709 01:02:53,256 --> 01:02:55,591 Almáttugur, Eddie, hvar ertu? 710 01:02:57,969 --> 01:03:00,263 Hver er Ann? Hjartað slær örar. 711 01:03:00,346 --> 01:03:02,223 Þér kemur það ekki við. 712 01:03:02,306 --> 01:03:05,977 Allt þitt kemur mér við. Við eigum engin leyndarmál. 713 01:03:06,060 --> 01:03:09,564 Þá veistu af hverju við förum hingað áður en við förum í eldflaugina. 714 01:03:09,647 --> 01:03:12,316 Já. Ég er ekki ósanngjarn. 715 01:03:12,942 --> 01:03:15,319 - Andskotans. Já. - Eddie. 716 01:03:15,403 --> 01:03:17,155 Hvar ertu? Ég þarf að hitta þig. 717 01:03:17,238 --> 01:03:18,781 Nei. Það er ekki hægt. 718 01:03:18,865 --> 01:03:20,825 Segðu mér hvar þú ert. Ég sæki þig. 719 01:03:20,908 --> 01:03:24,078 Þú mátt ekki koma nálægt mér sem stendur. 720 01:03:24,871 --> 01:03:26,622 Richard. Halló! 721 01:03:26,706 --> 01:03:28,624 Eddie! Þú mátt ekki koma hingað. 722 01:03:28,708 --> 01:03:30,460 Ég verð að fara upp. 723 01:03:30,543 --> 01:03:32,378 Ég kann vel við þig en það er ekki hægt. 724 01:03:32,795 --> 01:03:35,673 - Það er allt hægt. - Því miður. 725 01:03:38,760 --> 01:03:40,928 Viltu bara láta hann fá þetta? 726 01:03:41,012 --> 01:03:44,265 Ekki, Eddie. Ég þarf þessa vinnu. 727 01:03:44,348 --> 01:03:47,268 - Étum heilann í honum. - Ekki snerta hann. Hann er vinur minn. 728 01:03:47,351 --> 01:03:48,394 Hvað er að? 729 01:03:48,478 --> 01:03:50,521 Hann vinnur þrjú störf fyrir fjölskylduna. 730 01:03:50,605 --> 01:03:51,606 Hvað er um að vera? 731 01:03:51,689 --> 01:03:52,857 - Við förum. - Við? 732 01:03:52,940 --> 01:03:55,193 - Af hverju segirðu "við"? - Komdu ekki nær. 733 01:04:04,827 --> 01:04:05,912 Andskotans. 734 01:04:06,412 --> 01:04:07,705 Viltu fara upp? 735 01:04:11,000 --> 01:04:12,835 Af hverju sagðirðu það ekki? 736 01:04:25,681 --> 01:04:27,683 Það er kyrrlátt hér uppi. 737 01:04:27,767 --> 01:04:30,019 Mér er ekki rótt hátt uppi. 738 01:04:30,103 --> 01:04:33,773 Þinn heimur er ekki svo ljótur. 739 01:04:34,315 --> 01:04:36,818 Mér þykir næstum leitt að sjá endalok hans. 740 01:04:36,901 --> 01:04:37,902 Hvað þýðirþað? 741 01:04:46,452 --> 01:04:48,037 Hvert fórstu? 742 01:04:58,840 --> 01:05:00,216 Ég hef tak á okkur. 743 01:05:06,848 --> 01:05:08,057 Aftur? 744 01:05:08,850 --> 01:05:10,393 Þú gengur af mér dauðum. 745 01:05:10,476 --> 01:05:12,603 Ef þú deyrð, dey ég. 746 01:05:12,687 --> 01:05:17,692 Þú getur bara farið úr mér og yfir í annan skrokk. 747 01:05:17,775 --> 01:05:19,235 Því skyldi ég gera það? 748 01:05:19,318 --> 01:05:22,405 Þú hentar allt of vel til að henda þér strax. 749 01:05:22,488 --> 01:05:26,159 Svo er ég farin að kunna vel við þig. Við erum ekki svo ólík. 750 01:05:26,742 --> 01:05:27,869 Takk fyrir. 751 01:05:28,953 --> 01:05:32,832 Gerðu það rétta, skíthæll! 752 01:05:35,084 --> 01:05:36,210 Hér er sönnunin. 753 01:05:40,006 --> 01:05:41,174 Stökkvum. 754 01:05:44,010 --> 01:05:45,428 Skræfa. 755 01:05:55,563 --> 01:05:56,731 Hendurnar! 756 01:05:58,649 --> 01:06:00,276 Leggstu niður! 757 01:06:04,739 --> 01:06:07,700 Þið viljið ekki gera þetta. Trúið mér. 758 01:06:07,783 --> 01:06:09,660 - Grímurnar! - Móttekið. 759 01:06:09,744 --> 01:06:11,954 Gerið þá það sem þið viljið. 760 01:06:12,038 --> 01:06:13,664 - Gríma! - Móttekið. 761 01:06:13,998 --> 01:06:16,250 Hvað er þetta? 762 01:06:21,297 --> 01:06:22,423 Hver andskotinn? 763 01:06:23,591 --> 01:06:25,885 - Hættið að skjóta! - Blys! 764 01:06:27,762 --> 01:06:29,847 - Hann er þarna! - Hlaða aftur! 765 01:06:30,890 --> 01:06:32,141 Sjáið þið hann? 766 01:06:34,602 --> 01:06:35,603 Ég sé hann ekki. 767 01:06:43,569 --> 01:06:44,987 Sér einhver hann? 768 01:06:46,405 --> 01:06:49,325 Skipti í varma. Leita að marki. 769 01:07:02,964 --> 01:07:04,674 Ég sé hann ekki. 770 01:07:06,342 --> 01:07:07,468 Hvar er það? 771 01:07:18,020 --> 01:07:19,272 Blyssprengja! 772 01:07:29,740 --> 01:07:31,033 Í grindunum! 773 01:07:31,117 --> 01:07:32,118 Fyrir ofan! 774 01:07:38,457 --> 01:07:39,458 Þarna er hann! 775 01:07:44,130 --> 01:07:45,631 Frá, frá! 776 01:08:15,328 --> 01:08:17,079 Nei! Við étum ekki lögreglumenn! 777 01:08:23,544 --> 01:08:24,795 Annie, bíddu! 778 01:08:24,879 --> 01:08:28,674 - Hver andskotinn er þetta? - Þetta er ekki ég! Ég var sýktur. 779 01:08:28,758 --> 01:08:31,719 - Hvað er um að vera? - Hann er inni í mér. 780 01:08:31,802 --> 01:08:32,928 - "Hann"? - JJá. 781 01:08:33,012 --> 01:08:35,306 - Það hljómar brjálæðislega. - Þú ert sjúkur. 782 01:08:35,765 --> 01:08:38,851 - Þú ert illa haldinn. - Nei, ég er hræddur! 783 01:08:40,895 --> 01:08:42,146 Ég þarf hjálp. 784 01:08:42,605 --> 01:08:44,023 Á spítala. 785 01:08:47,401 --> 01:08:48,444 Núna strax. 786 01:08:51,447 --> 01:08:52,907 Ég get ekki farið með þér. 787 01:08:52,990 --> 01:08:55,451 - Það er ekki óhætt. - Sestu inn í bílinn. 788 01:08:57,495 --> 01:09:01,040 - Aftur í. - Mér líst vel á hana. Sestu inn. 789 01:09:07,671 --> 01:09:09,423 Ég hef ekki stjórn á mér. 790 01:09:11,217 --> 01:09:13,052 Dan þarf að fá skannmynd. 791 01:09:13,135 --> 01:09:15,388 - Engan skanna. - Nei. Engan skanna. 792 01:09:15,471 --> 01:09:19,350 - Af hverju ekki? - Hljóð á tíðni 4 - 6000 er banvænt. 793 01:09:20,601 --> 01:09:24,230 Tíðnin í skannanum er skaðleg fyrir hann. 794 01:09:24,730 --> 01:09:27,441 Eru þá hljóð hans veiki punktur? 795 01:09:27,525 --> 01:09:29,985 - Ekki öll hljóð. - Og eldur. 796 01:09:30,069 --> 01:09:31,529 Og eldur. 797 01:09:31,779 --> 01:09:33,322 Hann talar við þig. 798 01:09:34,865 --> 01:09:36,200 Stöðugt. 799 01:09:37,368 --> 01:09:38,911 Finnurðu til sársauka? 800 01:09:39,578 --> 01:09:44,250 Nei, ég finn ekki fyrir neinu nema að ég er sísvangur. 801 01:09:44,333 --> 01:09:48,212 Og þú ert dapur þegar þú ert með henni, er það ekki? 802 01:09:49,046 --> 01:09:50,756 Farðu úr höfðinu á mér. 803 01:09:50,840 --> 01:09:52,925 Þú baðst ekki afsökunar. 804 01:09:53,467 --> 01:09:56,303 Það er óvíst að þú lifir til að bæta úr því. 805 01:10:01,892 --> 01:10:03,144 Annie. 806 01:10:03,727 --> 01:10:07,189 Ég vil bara segja að hvað sem gerist... 807 01:10:07,273 --> 01:10:13,195 iðrast ég alls þess sem ég hef gert þér. 808 01:10:13,279 --> 01:10:15,281 Mér þykir það svo leitt. 809 01:10:16,282 --> 01:10:17,825 Og ég elska þig. 810 01:10:19,034 --> 01:10:20,536 Ó, Eddie. 811 01:10:21,912 --> 01:10:24,748 Þetta er ekki rétti tíminn. Höldum þér bara á lífi. 812 01:10:26,208 --> 01:10:27,751 En fallegt. 813 01:10:30,296 --> 01:10:32,548 Ég er blautur og kaldur. 814 01:10:32,631 --> 01:10:35,342 Má ég vera í þessu? 815 01:10:35,426 --> 01:10:38,554 Já. Þú mátt vera í hverju sem þú vilt. 816 01:10:38,762 --> 01:10:39,889 Takk. 817 01:10:58,240 --> 01:10:59,325 Halló? 818 01:11:10,544 --> 01:11:12,171 Hvað ertu að gera hér? 819 01:11:15,716 --> 01:11:16,759 Hefurðu villst? 820 01:11:18,844 --> 01:11:20,429 Ég villtist ekki. 821 01:11:28,354 --> 01:11:29,563 Takk fyrir að koma. 822 01:11:29,897 --> 01:11:32,441 - Mér þykir þetta leitt. - Hvað? 823 01:11:33,400 --> 01:11:36,654 Ég fékk niðurstöður úr prufunum og hjartað hefur rýrnað hratt. 824 01:11:36,737 --> 01:11:40,199 - Ekki hlusta á hann. Ég laga það. - Ég vil ekki að þú lagir það. 825 01:11:40,282 --> 01:11:41,825 Ég get læknað þig. 826 01:11:43,911 --> 01:11:45,788 Geturðu lagað það? 827 01:11:45,871 --> 01:11:48,499 Nei. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Sníkjudýrið... 828 01:11:48,582 --> 01:11:50,834 - Sníkjudýrið? - ...étur þig að innan. 829 01:11:50,918 --> 01:11:52,294 Hann er ekki sníkjudýr. 830 01:11:52,378 --> 01:11:54,838 - Þú étur hann upp. - Nei! Það er rangt hjá henni. 831 01:11:54,922 --> 01:11:57,341 - Þú verður að fara á gjörgæslu. - Bíddu. 832 01:11:57,424 --> 01:11:59,802 Er ég, Eddie, er ég að deyja? 833 01:11:59,885 --> 01:12:01,262 - Nei! - Þú drepur hann. 834 01:12:01,345 --> 01:12:03,305 Þau vita ekki um hvað þau eru að tala. 835 01:12:03,389 --> 01:12:05,140 - Við höfum nauman tíma. - Guð minn! 836 01:12:05,224 --> 01:12:06,767 Við verðum að fara héðan. 837 01:12:07,810 --> 01:12:10,271 Hann er að drepa þig. Ég er að drepa þig. Fyrirgefðu. 838 01:12:12,648 --> 01:12:13,649 SKANNI 839 01:12:13,732 --> 01:12:14,942 Nei! Ekki gera þetta. 840 01:12:30,874 --> 01:12:33,335 Ertu ómeiddur? Ég varð koma honum út úr þér. 841 01:12:33,961 --> 01:12:35,296 Hvað er þetta? 842 01:12:42,094 --> 01:12:44,221 Varstu að drepa mig? 843 01:12:45,139 --> 01:12:48,684 Hvað varð um "okkur", maður? 844 01:12:50,060 --> 01:12:52,354 Sjá þig núna. 845 01:12:52,438 --> 01:12:54,440 Nú ert þú líka að deyja. 846 01:12:55,941 --> 01:12:57,318 Þetta er búið. 847 01:12:59,111 --> 01:13:01,739 - Hvert ertu að fara? - Bara héðan burt. 848 01:13:01,822 --> 01:13:05,451 - Heldurðu að þetta sé ekki vandamál? - Ekki skilja mig eftir með þessu. 849 01:13:08,245 --> 01:13:12,249 - Viltu segja mér hvað er á seyði? - JJá. Og það er rétt. 850 01:13:12,333 --> 01:13:16,795 Við þurfum að tala um það. En ég veit lítið meira en þú. 851 01:13:17,004 --> 01:13:22,676 Hann átti víst engan annan að. Hann er margslunginn maður. 852 01:13:22,760 --> 01:13:26,805 - En það er ekkert á milli okkar Eddie. - Ég átti ekki við ykkur Eddie. 853 01:13:26,889 --> 01:13:28,057 Ég átti við þetta. 854 01:13:31,852 --> 01:13:32,895 Dan. 855 01:13:39,443 --> 01:13:40,944 Hvar er það? 856 01:14:06,887 --> 01:14:08,013 Eddie, Eddie. 857 01:14:34,915 --> 01:14:37,167 Þú mátt drepa mig því ég er dauðvona. 858 01:14:38,460 --> 01:14:40,921 Ég ætla ekki bara að drepa þig. 859 01:14:41,004 --> 01:14:42,881 Það væri ekkert gaman. 860 01:14:43,298 --> 01:14:47,219 Nei, nei. Ég ætla að rífa tunguna úr andlitinu á þér. 861 01:14:50,973 --> 01:14:55,352 Hættu. Rannsóknastofan mín er útötuð í blóði. Farðu. 862 01:15:04,570 --> 01:15:05,571 Hvar er hann? 863 01:15:05,654 --> 01:15:09,616 Ég veit það ekki. Og ég segði þér það ekki þótt ég vissi það. 864 01:15:09,867 --> 01:15:11,201 Ég treysti þér ekki. 865 01:15:11,285 --> 01:15:13,704 Þú ert geðveikur. 866 01:15:13,787 --> 01:15:15,456 - Það særir mig. - Fyrirgefðu. 867 01:15:15,539 --> 01:15:17,291 Ég skrifa um það í dagbókina í kvöld. 868 01:15:17,374 --> 01:15:19,084 Þetta er heimska. Ég er ekki geðveikur. 869 01:15:19,168 --> 01:15:22,087 Það er geðveiki hvernig fólk lifir nú. 870 01:15:22,171 --> 01:15:26,008 Hugsaðu málið. Við tökum og tökum. Því verður að linna. 871 01:15:26,091 --> 01:15:28,677 Plánetan er á barmi gereyðingar. 872 01:15:28,761 --> 01:15:32,473 Við erum sníkjudýr. Þú ert gott dæmi. Þú tekur bara. 873 01:15:32,556 --> 01:15:34,141 Þú tókst samlífisveruna mína. 874 01:15:34,641 --> 01:15:36,536 Þú truflar mikilmenni sem reynir að vinna gott starf. 875 01:15:36,560 --> 01:15:38,645 Hvern? 876 01:15:39,688 --> 01:15:43,609 Sveikstu ekki manneskjuna sem þú elskaðir og treysti þér? 877 01:15:43,692 --> 01:15:44,693 Það er geðveiki. 878 01:15:44,777 --> 01:15:48,864 Ég er byrjaður að skapa nýjan heim, nýja tegund: 879 01:15:49,239 --> 01:15:51,658 Blöndun manna og samlífisvera. 880 01:15:51,742 --> 01:15:54,203 Ég skal segja þér nokkuð, félagi, 881 01:15:54,286 --> 01:16:00,375 því ég hef verið lengi með eina af þessum verum inni í mér. 882 01:16:00,459 --> 01:16:01,960 Það er ekki skemmtilegt. 883 01:16:02,044 --> 01:16:06,215 Svo kemst ég að því að hún var að drepa mig. 884 01:16:06,298 --> 01:16:08,926 Ég spyr í síðasta sinn, hvar er samlífisveran mín? 885 01:16:09,009 --> 01:16:10,052 Ég veit það ekki. 886 01:16:10,135 --> 01:16:11,428 Hvar er hann? 887 01:16:11,512 --> 01:16:12,888 Ó, Guð! 888 01:16:12,971 --> 01:16:14,765 Hvar er Venom? 889 01:16:14,848 --> 01:16:17,976 Þetta er það ljótasta sem ég hef á ævinni séð. 890 01:16:24,358 --> 01:16:27,820 Veistu hvað, Brock, ég hef engin not fyrir þig. 891 01:16:28,070 --> 01:16:31,824 Treece! Komdu og þrífðu eftir þig! 892 01:16:32,699 --> 01:16:35,410 Hann er líka með veru inni í sér. 893 01:16:43,168 --> 01:16:48,340 Vinir þínir, ég bið fyrirgefningar. Ég reyndi að halda þeim á lífi. 894 01:16:48,423 --> 01:16:52,010 Við erum fleiri. Milljónir. 895 01:16:52,094 --> 01:16:54,346 Þeir fylgja mér hvert sem ég segi. 896 01:16:56,390 --> 01:16:59,601 - Hvert sem við segjum. - JJá, við. 897 01:16:59,685 --> 01:17:03,272 En fyrst verðum við að sækja þá. 898 01:17:04,356 --> 01:17:06,066 Ég get séð um það. 899 01:17:10,904 --> 01:17:14,116 Ætlarðu að láta mig ganga þar til ég dey eða hvað? 900 01:17:14,199 --> 01:17:15,200 Þegiðu. 901 01:17:18,871 --> 01:17:21,123 Þú ert ekki hörkutól án vinar þíns. 902 01:17:25,502 --> 01:17:27,129 Elskaði mamma þín þig ekki? 903 01:17:29,965 --> 01:17:31,592 Andskotans! 904 01:17:34,219 --> 01:17:36,263 Það borgar sig víst að vera sérfræðingur. 905 01:17:36,597 --> 01:17:38,849 En það er sama þótt þú drepir mig 906 01:17:38,932 --> 01:17:42,185 því það er nokkuð miklu stærra en þú og ég á ferð í þessum heimi. 907 01:17:42,269 --> 01:17:43,645 Miklu stærra en ég. 908 01:17:44,605 --> 01:17:49,026 Og miklu, miklu stærra en þú. 909 01:17:51,361 --> 01:17:52,654 Karma er tík. 910 01:17:53,113 --> 01:17:54,615 Ég trúi ekki á karma. 911 01:18:02,748 --> 01:18:03,832 Halló, Eddie. 912 01:18:28,190 --> 01:18:29,566 Ó, nei. 913 01:18:31,026 --> 01:18:32,986 Ég beit af honum hausinn. 914 01:18:33,487 --> 01:18:36,114 Ég lenti líka í þessu. Það er ekki gaman. 915 01:18:36,198 --> 01:18:38,742 - Sá sem er með Drake er Riot. - Hver er Riot? 916 01:18:38,825 --> 01:18:41,286 Riot er það sem þið mynduð kalla foringja. 917 01:18:41,370 --> 01:18:43,246 Hann hefur heilt vopnabúr. 918 01:18:43,330 --> 01:18:44,790 Drake á eigin samlífisveru. 919 01:18:44,873 --> 01:18:46,500 - Hann er óstöðvandi. - Frábært. 920 01:18:46,583 --> 01:18:48,752 - Við verðum að fara. - Hvert förum við? 921 01:18:48,835 --> 01:18:51,838 - Ég kem með þér. - Nei! Það verður mikil harka. 922 01:18:51,922 --> 01:18:54,716 - Hún getur slegist af hörku. - JJá, ég get það. 923 01:18:56,385 --> 01:18:58,053 Ekki í dag. 924 01:18:59,304 --> 01:19:01,264 Það er kjaftæði! 925 01:19:03,016 --> 01:19:04,643 Þetta er ekki flughermir. 926 01:19:04,726 --> 01:19:06,937 Áhöfnin er ekki tilbúin. 927 01:19:07,020 --> 01:19:10,023 - Ég verð við stjórn geimfarsins. - Þú? 928 01:19:10,107 --> 01:19:11,984 Já. Hvenær förum við? 929 01:19:12,067 --> 01:19:14,277 Við erum að hlaða könnunarfarið og gera prófanir. 930 01:19:14,361 --> 01:19:17,948 Þótt það væri alveg sjálfvirkt gætirðu ekki stjórnað farinu einn. 931 01:19:20,117 --> 01:19:21,451 Ég er ekki einn. 932 01:19:25,580 --> 01:19:28,125 Hvað gerðist? Við skildum Annie eftir. 933 01:19:28,208 --> 01:19:30,002 Henni er ekki óhætt. 934 01:19:30,085 --> 01:19:35,007 Ef við stöðvum Riot ekki kemur hann með milljónir minna líka. 935 01:19:35,090 --> 01:19:36,091 Milljónir? 936 01:19:36,174 --> 01:19:41,513 Ætlaðirðu að taka eldflaugina og koma aftur með innrásarher? 937 01:19:41,596 --> 01:19:44,391 Og hvað? Nærast á heilli plánetu? 938 01:19:44,474 --> 01:19:47,436 Já! En nú er allt breytt. 939 01:19:47,519 --> 01:19:49,146 Ég hef ákveðið að vera kyrr. 940 01:19:50,147 --> 01:19:53,025 Á minni plánetu er ég ræfill. Eins og þú. 941 01:19:53,108 --> 01:19:55,652 - En hér gætum við orðið meira. - Hvað þá? 942 01:19:55,736 --> 01:19:57,612 Ég er farin að kunna vel við mig. 943 01:19:57,696 --> 01:19:59,281 Kanntu nú vel við okkur? 944 01:19:59,364 --> 01:20:02,743 En það verður ekkert eftir af því ef við stöðvum ekki eldflaugina. 945 01:20:02,826 --> 01:20:07,998 Ég skil. Þegar kemur að gereyðingu er það aftur "við". 946 01:20:08,081 --> 01:20:11,334 Hvort sem þér líkar betur eða verr þarf okkur bæði til. 947 01:20:11,418 --> 01:20:15,130 Hættu þessu bulli. Hvað fékk þig til að skipta um skoðun? 948 01:20:18,425 --> 01:20:21,595 Þú. Það varst þú, Eddie. 949 01:20:23,346 --> 01:20:25,140 Sleppum prófunum. 950 01:20:25,599 --> 01:20:28,560 - Hvað? - Heyrðirðu það? Ræstu geimskotið. 951 01:20:34,691 --> 01:20:37,986 Fimm mínútur til geimskots. 952 01:20:38,070 --> 01:20:40,822 Sjálfvirkur ferill hafinn. 953 01:20:41,990 --> 01:20:43,825 Reglur um stöðvun geimskots 954 01:20:53,418 --> 01:20:54,795 Andskotinn. 955 01:21:04,596 --> 01:21:07,265 Fjórar mínútur, 30 sekúndur. 956 01:21:14,689 --> 01:21:17,943 Jesús minn! Ræðirðu ekki við hann? 957 01:21:18,360 --> 01:21:20,821 Hann getur ýmislegt sem þú hefur aldrei séð. 958 01:21:20,904 --> 01:21:23,156 Hvað þýðirþað? Hvaða möguleika höfum við? 959 01:21:23,824 --> 01:21:25,867 Eiginlega enga. 960 01:21:26,785 --> 01:21:29,830 Andskotinn hafi það! Björgum nú plánetunni! 961 01:21:32,415 --> 01:21:34,668 Fjórar mínútur. 962 01:21:38,463 --> 01:21:41,800 Hefja feril á sporbraut. 963 01:21:44,302 --> 01:21:46,805 Venom. Farðu inn í eldflaugina. 964 01:21:47,139 --> 01:21:50,976 Nei! Við leyfum þér ekki að rústa þessum heimi. 965 01:21:51,268 --> 01:21:52,811 Deyðu þá. 966 01:22:03,280 --> 01:22:05,240 - Hver andskotinn! - Ég sagði það. 967 01:22:05,574 --> 01:22:07,075 Þrjár mínútur. 968 01:22:19,504 --> 01:22:21,131 Þú hefur kraftmikinn hýsil. 969 01:22:23,175 --> 01:22:25,010 En ekki nógu kraftmikinn. 970 01:23:03,298 --> 01:23:06,134 Tvær mínútur, 30 sekúndur. 971 01:23:08,553 --> 01:23:09,638 Eddie? 972 01:23:14,142 --> 01:23:15,560 Drake, hættu! 973 01:24:21,793 --> 01:24:23,712 Ég sagðist geta sýnt hörku. 974 01:24:31,303 --> 01:24:33,555 Ein mínúta. 975 01:24:51,573 --> 01:24:54,868 Það er um seinan. Þetta er næsta skrefið... 976 01:24:57,329 --> 01:24:58,788 Þú talar of mikið. 977 01:25:08,340 --> 01:25:09,758 30 sekúndur. 978 01:25:10,175 --> 01:25:12,010 Þú ert ekkert. 979 01:25:40,372 --> 01:25:42,457 Tíu sekúndur. 980 01:25:42,540 --> 01:25:44,459 Níu. 981 01:25:44,542 --> 01:25:49,839 Átta. Sjö. Sex. 982 01:25:49,923 --> 01:25:55,970 Fimm. Fjórar. Þrjár. 983 01:25:56,054 --> 01:25:57,597 Ein. 984 01:26:00,392 --> 01:26:01,726 Flugtak. 985 01:26:09,109 --> 01:26:10,318 Svikari. 986 01:26:10,610 --> 01:26:12,278 Eigðu gott líf. 987 01:26:38,847 --> 01:26:40,598 Bless, Eddie. 988 01:26:41,307 --> 01:26:42,809 Venom! Nei! 989 01:27:30,940 --> 01:27:33,943 Takk fyrir að standa með mér, Annie. Takk fyrir að bjarga mér. 990 01:27:34,569 --> 01:27:38,323 - Hvernig líður þér eftir það allt? - Vel. Æðislega. 991 01:27:39,449 --> 01:27:42,327 En ég er að hugsa um málssókn. Viltu taka það að þér? 992 01:27:42,410 --> 01:27:45,330 Nú ertu heppinn. Ég ætla að vinna frítt. 993 01:27:45,413 --> 01:27:47,415 Ég fer að vinna á skrifstofu verjenda. 994 01:27:47,499 --> 01:27:49,167 Þú ert góð manneskja. 995 01:27:49,250 --> 01:27:50,919 En hvað ætlar þú að gera? 996 01:27:51,002 --> 01:27:54,756 Stöðin bauð mér að koma aftur. Þeir vilja byrja á frétt um Drake. 997 01:27:54,839 --> 01:27:57,050 Virkilega? Hverju svaraðirðu? 998 01:27:57,133 --> 01:28:01,221 Ég hef ekki áhuga. Ég vil einbeita mér að skrifum. 999 01:28:01,346 --> 01:28:04,724 - Ég fékk viðtal lífs míns. - Nú? Við hvern? 1000 01:28:04,807 --> 01:28:06,392 Þú verður að lesa það. 1001 01:28:06,476 --> 01:28:08,228 Eins og allir aðrir. 1002 01:28:11,898 --> 01:28:13,775 Það var leitt með Venom. 1003 01:28:18,905 --> 01:28:21,366 Viltu tala um kossinn? 1004 01:28:21,449 --> 01:28:24,869 Það? Kallarðu það...? Nei, það var... 1005 01:28:26,788 --> 01:28:29,958 Það var hugmynd félaga þíns. 1006 01:28:30,083 --> 01:28:32,460 Nú. Það er gott að vita. 1007 01:28:34,879 --> 01:28:37,298 - Það var samt ansi gott. - Hvað? 1008 01:28:38,216 --> 01:28:39,968 - Ég meina... - Orkan? 1009 01:28:40,051 --> 01:28:43,513 - JJá. Þegar það er, þú veist... - Inni í þér? 1010 01:28:43,596 --> 01:28:45,848 Þú veist hvað ég meina. 1011 01:28:46,975 --> 01:28:50,812 Heyrðu, Eddie. Við segjum Dan ekki frá því. 1012 01:28:50,895 --> 01:28:54,399 Að sjá hana. Hún veit ekki að við fáum hana aftur. 1013 01:28:54,482 --> 01:28:57,277 Nei, það held ég ekki. 1014 01:28:57,360 --> 01:28:59,904 - Hvað segirðu? - Ég segi Dan það ekki. 1015 01:28:59,988 --> 01:29:02,115 - Viltu segja mér eitthvað? - Nei. 1016 01:29:02,198 --> 01:29:05,827 - Þú átt að vera með okkur. - Ertu viss um það? 1017 01:29:06,619 --> 01:29:10,039 Hjálpi mér, sjá hvað tíminn líður. Ég verð að fara. 1018 01:29:11,833 --> 01:29:13,835 Það er gaman að sjá þig. 1019 01:29:13,918 --> 01:29:16,170 Farðu vel með þig. 1020 01:29:16,296 --> 01:29:18,590 Já, og þú sömuleiðis. 1021 01:29:22,176 --> 01:29:25,346 Ekki missa vonina. 1022 01:29:25,471 --> 01:29:26,681 Hvorugt ykkar. 1023 01:29:27,307 --> 01:29:28,516 Við gerum það ekki. 1024 01:29:28,600 --> 01:29:30,101 Hver er þetta? 1025 01:29:30,184 --> 01:29:33,229 Bíddu. Þetta virðist gómsætt. 1026 01:29:33,354 --> 01:29:39,152 Það er allt í lagi að hafa þig en við verðum þá að setja reglur. 1027 01:29:39,235 --> 01:29:42,280 Þú getur ekki bara étið hvern sem þér sýnist. 1028 01:29:42,363 --> 01:29:44,240 - Erþað ekki? - Nei, það gengur ekki. 1029 01:29:44,324 --> 01:29:46,200 Við þurfum að fara yfir þetta. 1030 01:29:46,284 --> 01:29:49,662 Það er margt gott fólk í þessum heimi. 1031 01:29:49,746 --> 01:29:53,374 Og svo er líka vont fólk. Þú þarft að skilja muninn. 1032 01:29:53,458 --> 01:29:58,838 Málið er að þú mátt bara snerta, skaða, meiða 1033 01:29:58,963 --> 01:30:03,426 og kannski, mjög líklega éta mjög vont fólk. 1034 01:30:03,509 --> 01:30:06,054 En aldrei nokkurn tíma gott fólk. 1035 01:30:06,137 --> 01:30:08,765 - Þá það. - Gott. 1036 01:30:08,848 --> 01:30:13,061 - En hvernig veit maður muninn? - Það er einfalt. Maður þarf bara... 1037 01:30:13,144 --> 01:30:17,815 Maður getur fundið það á sér. Stundum finnur maður fyrir því. 1038 01:30:17,899 --> 01:30:19,067 Ef þú segirþað. 1039 01:30:19,150 --> 01:30:20,943 En getum við borðað núna? 1040 01:30:21,027 --> 01:30:24,739 Annars er lifrin í þér farin að verða girnileg 1041 01:30:24,864 --> 01:30:26,491 og safarík. 1042 01:30:26,574 --> 01:30:29,118 Já, endilega. Ég veit um stað hérna. 1043 01:30:31,537 --> 01:30:33,122 Sæl, frú C. 1044 01:30:33,748 --> 01:30:35,083 Hvað segirðu, Eddie? 1045 01:30:35,166 --> 01:30:38,336 - Ekkert hefur breyst nema veðrið. - Nei. 1046 01:30:40,129 --> 01:30:45,134 - Hvaða kræsir langar þig í núna? - Steiktar kartöflur og súkkulaði. 1047 01:30:45,259 --> 01:30:47,428 Ekkert mál. 1048 01:30:48,179 --> 01:30:49,889 Skuldin er gjaldfallin, Chen. 1049 01:30:51,182 --> 01:30:54,185 - Ekki. Ég get ekki haldið þessu áfram. - Strax! 1050 01:30:54,602 --> 01:30:56,729 - Erþessi ekki vondur? - JJú. 1051 01:31:03,695 --> 01:31:05,571 Ef þú kemur hingað aftur, 1052 01:31:05,863 --> 01:31:10,535 ef þú ræðst á saklaust fólk hvar sem er í borginni 1053 01:31:10,660 --> 01:31:15,373 finnum við þig og étum handleggina á þér og svo fótleggina. 1054 01:31:15,456 --> 01:31:18,793 Og svo étum við andlitið af hausnum á þér. Skilurðu það? 1055 01:31:19,085 --> 01:31:20,378 Ekki. 1056 01:31:20,461 --> 01:31:24,841 Jú. Svo þú verður handleggjalaus, fótleggjalaus og andlitslaus hlutur. 1057 01:31:24,924 --> 01:31:29,429 Rúllar eftir götunni eins og tað í vindi. 1058 01:31:29,679 --> 01:31:32,140 - Skilurðu mig? - Hver fjandinn ertu? 1059 01:31:33,933 --> 01:31:36,477 Við erum Venom. 1060 01:31:38,104 --> 01:31:40,189 - Þegar ég hugsa málið betur... - Ekki. 1061 01:31:47,405 --> 01:31:49,907 Eddie? Hvað var þetta? 1062 01:31:50,742 --> 01:31:52,452 Ég er með sníkjudýr. 1063 01:31:53,786 --> 01:31:55,079 Góða nótt. 1064 01:31:56,359 --> 01:31:59,821 - Sníkjudýr? - JJá, það er bara hlýlegt. 1065 01:31:59,904 --> 01:32:01,322 Biddu afsökunar! 1066 01:32:01,406 --> 01:32:03,074 - Nei. - Biddu afsökunar! 1067 01:32:03,199 --> 01:32:05,535 Þá það. Fyrirgefðu. 1068 01:32:05,618 --> 01:32:07,578 Hvað viltu nú gera? 1069 01:32:07,662 --> 01:32:11,582 Ég lít svo á að við getum gert það sem okkur sýnist. 1070 01:34:30,263 --> 01:34:33,307 SAN QUENTIN FANGELSIÐ 1071 01:34:38,980 --> 01:34:40,773 Þú verður að þegja. 1072 01:34:40,898 --> 01:34:45,111 Þetta er mitt mál. Ekki okkar mál. Skilurðu? 1073 01:34:45,194 --> 01:34:47,488 Þá það. En vertu fljótur. 1074 01:34:51,367 --> 01:34:53,244 Opna númer fimm. 1075 01:34:53,870 --> 01:34:55,621 AÐGANGUR BANNAÐUR AÐLÖGUNARÁLMA 1076 01:34:58,207 --> 01:35:00,877 Mér finnst þeir heimskir að leyfa honum að ráða. 1077 01:35:00,960 --> 01:35:05,131 Þegar hann bað um að þú tækir viðtalið hefði ég bannað það. 1078 01:35:05,214 --> 01:35:06,382 Þú þekkir FBI. 1079 01:35:06,466 --> 01:35:09,719 Þeir notfæra sér bara eina skiptið sem hann talar. 1080 01:35:09,802 --> 01:35:13,222 Þeir vona að ég hjálpi þeim að bera kennsl á fleiri lík. 1081 01:35:13,347 --> 01:35:16,601 FBI vinnur ekki náið með honum. 1082 01:35:16,684 --> 01:35:20,646 FBI ber kennsl á þig ef þú hlýðir ekki reglunum. 1083 01:35:23,191 --> 01:35:26,569 Halló, Red! Það er kominn gestur! 1084 01:35:31,908 --> 01:35:34,744 VELKOMINN EDDIE 1085 01:35:46,380 --> 01:35:47,590 Sæll, Eddie. 1086 01:35:48,966 --> 01:35:53,554 Væri þér sama að sleppa öllu óhugnanlega raðmorðingjaspjallinu? 1087 01:35:53,638 --> 01:35:54,847 Allt í lagi mín vegna. 1088 01:35:54,931 --> 01:35:57,058 Ég get kveikt á því ef þú vilt. 1089 01:35:57,308 --> 01:36:03,481 Ég get talað um... mynstrið í óvitastíl frá sprautandi slagæð. 1090 01:36:03,898 --> 01:36:05,650 Því trúi ég. 1091 01:36:06,067 --> 01:36:08,736 Það er erfitt að sjá þig í þessu ljósi. 1092 01:36:09,445 --> 01:36:10,655 Komdu hingað. 1093 01:36:11,656 --> 01:36:12,949 Þá það. 1094 01:36:17,870 --> 01:36:19,080 Hér er ég. 1095 01:36:19,163 --> 01:36:21,040 Þegar ég kemst héðan út... 1096 01:36:21,165 --> 01:36:22,667 og ég kemst út, 1097 01:36:24,418 --> 01:36:26,379 þá verður blóðbað. 1098 01:47:28,373 --> 01:47:30,209 Á meðan í öðrum alheimi... 1099 01:48:38,026 --> 01:48:39,319 Mér þykir það leitt, Parker. 1100 01:48:40,570 --> 01:48:45,450 Ég vil gera það sem þú baðst um. Það er satt. 1101 01:48:45,909 --> 01:48:47,411 Mér þykir það leitt. 1102 01:48:50,831 --> 01:48:53,542 Ég get þetta ekki án þín. 1103 01:48:54,626 --> 01:48:55,836 Stráksi. 1104 01:48:57,421 --> 01:48:58,964 Hvað var...? 1105 01:49:02,217 --> 01:49:03,218 Hvað? 1106 01:49:14,730 --> 01:49:15,731 Nei. 1107 01:49:20,027 --> 01:49:21,778 Hver ertu? 1108 01:49:21,903 --> 01:49:23,030 Hvað ertu að gera þarna? 1109 01:49:24,281 --> 01:49:25,824 Kyrr! Lögreglan! 1110 01:49:26,283 --> 01:49:27,743 Stráksi! Kyrr! 1111 01:49:30,954 --> 01:49:33,165 Ertu að grínast? 1112 01:49:34,875 --> 01:49:36,835 Slepptu líkinu. 1113 01:49:46,595 --> 01:49:48,055 Stöðvið lestina! 1114 01:50:05,489 --> 01:50:06,990 Hvað? 1115 01:50:10,619 --> 01:50:11,620 Fyrirgefðu. 1116 01:50:15,040 --> 01:50:16,291 Nú dey ég! 1117 01:50:21,004 --> 01:50:26,134 Barn í köngulóarmannsbúningi dregur lík heimilislauss manns á eftir lest. 1118 01:50:26,218 --> 01:50:27,258 - Hver ertu? - Hver ert þú? 1119 01:50:27,344 --> 01:50:28,845 Af hverju viltu drepa mig? 1120 01:50:28,929 --> 01:50:30,597 Ég er að reyna að bjarga þér! 1121 01:50:50,158 --> 01:50:52,661 Gætuð þið beygt fram hjá? 1122 01:50:53,578 --> 01:50:55,747 Gott. Takk, New York. 1123 01:50:55,914 --> 01:51:02,045 FRAMHALD SEINNA... 1124 01:52:03,063 --> 01:52:05,065 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir