1 00:00:39,998 --> 00:00:43,752 Einu sinni, fyrir löngu síðan, var eyja nokkur, 2 00:00:43,919 --> 00:00:47,965 nokkrir Hollendingar, indíánar og perlur. 3 00:01:18,704 --> 00:01:22,874 Frá perlunum spruttu gufubátar, skýjakljúfar, 4 00:01:23,041 --> 00:01:25,836 Wall Street, rafmagnsljós, 5 00:01:26,003 --> 00:01:29,673 dagblöð, Ellis Island, Yankees-liðið, 6 00:01:29,840 --> 00:01:32,968 Central Park, fyrsta heimssýningin, 7 00:01:33,135 --> 00:01:37,347 Broadway, Chrysler-byggingin og Studio 54. 8 00:01:37,514 --> 00:01:40,517 Ég lít á það sem New York B.C.: 9 00:01:40,684 --> 00:01:42,019 Fyrir tíma Carrie. 10 00:01:43,645 --> 00:01:45,188 Halló, strákar. 11 00:01:46,648 --> 00:01:50,235 Ég kom til eyjunnar klukkan 3:30 síðdegis, 12 00:01:50,444 --> 00:01:54,531 þriðjudaginn 11. júní 1986. 13 00:02:02,372 --> 00:02:05,334 Leigubíll! 14 00:02:08,879 --> 00:02:10,547 Það virðist svo stutt síðan. 15 00:02:10,714 --> 00:02:11,757 Leigubíll! 16 00:02:18,889 --> 00:02:21,725 Ég hitti Charlotte ári síðar. 17 00:02:25,103 --> 00:02:29,900 Við vorum í neðanjarðarlest um miðja nótt þegar róni flassaði. 18 00:02:41,870 --> 00:02:45,999 Ég hitti Miröndu í Bloomingdale's árið 1989. 19 00:02:46,750 --> 00:02:48,877 Ég var að vinna í fatadeildinni. 20 00:02:49,044 --> 00:02:51,254 Hún var grátandi í mátunarklefanum. 21 00:02:58,804 --> 00:03:02,724 Ég hitti Samönthu þegar hún vann sem barþjónn á CBGB. 22 00:03:08,313 --> 00:03:09,398 Haltu kjafti! 23 00:03:09,564 --> 00:03:10,899 Þínum eða mínum? 24 00:03:16,405 --> 00:03:17,614 Förum inn. 25 00:03:21,535 --> 00:03:23,161 Tíminn er merkilegur. 26 00:03:23,328 --> 00:03:26,790 Áratugur getur liðið hjá á augabragði. 27 00:03:26,957 --> 00:03:27,999 Brúðarstofa 28 00:03:28,166 --> 00:03:32,796 Síðan geta merkisatburðir gerst á aðeins tveimur árum. 29 00:03:33,797 --> 00:03:37,008 Atburðir sem enginn átti von á. 30 00:03:37,175 --> 00:03:39,511 Velkomnar til Bergdorf Goodman. Get ég aðstoðað? 31 00:03:39,678 --> 00:03:41,430 Vinur okkar er að gifta sig. 32 00:03:41,596 --> 00:03:42,973 Ég átti ekki von á þessu. 33 00:03:43,306 --> 00:03:44,349 Ekki ég heldur. 34 00:03:44,558 --> 00:03:45,851 Helvíti hefur frosið. 35 00:03:46,059 --> 00:03:47,269 Hvert er nafnið? 36 00:03:47,477 --> 00:03:49,104 Stanford Blatch. 37 00:03:49,271 --> 00:03:52,315 Þeir eru báðir skráðir. 38 00:03:53,775 --> 00:03:56,778 Besti vinur hennar ætlar að giftast besta vini mínum! 39 00:03:56,945 --> 00:03:58,655 En gaman. -Ég veit. 40 00:03:58,822 --> 00:04:00,866 Ég skal sækja gjafabókina. -Takk. 41 00:04:01,074 --> 00:04:03,827 Hvað gerðist? Þeir þoldu ekki hvorn annan. 42 00:04:03,994 --> 00:04:07,873 Stólaleikur. Tónlistin þagnar og þeir voru einir eftir. 43 00:04:08,081 --> 00:04:11,168 Þegar giftingarþankar hverfa taka þeir hýru við sér. 44 00:04:22,345 --> 00:04:27,225 Svo eina helgina komum við saman á fallegu hóteli í Connecticut 45 00:04:27,392 --> 00:04:29,686 þar sem útsýnið var töfrandi 46 00:04:29,853 --> 00:04:31,980 og giftingin lögleg. 47 00:04:35,317 --> 00:04:36,860 Hvernig er þverslaufan? 48 00:04:40,739 --> 00:04:42,032 Hvernig er mín? 49 00:04:42,532 --> 00:04:46,745 Ég átti ekki von á þessum klæðnaði. 50 00:04:47,162 --> 00:04:49,039 Ég er svaramaðurinn. 51 00:04:49,372 --> 00:04:51,500 Leyfðu mér að aðstoða þig. 52 00:04:51,666 --> 00:04:55,837 Varir hýrt brúðkaup lengur en hjá gagnkynhneigðum? 53 00:04:56,004 --> 00:04:57,047 Hví spyrðu? 54 00:04:57,214 --> 00:04:58,840 Ég vil vita hvað bíður mín. 55 00:04:59,007 --> 00:05:01,676 Athöfnin varir svipað lengi, 56 00:05:01,843 --> 00:05:05,889 en fórnarathöfn gagnkynhneigðra karlmanna gæti tekið sinn tíma. 57 00:05:07,265 --> 00:05:08,558 Gjörðu svo vel. 58 00:05:10,560 --> 00:05:12,896 Ekki gera mig of sætan. Hýrt brúðkaup. 59 00:05:13,063 --> 00:05:16,399 Hættu að kalla þetta hýrt brúðkaup. 60 00:05:16,942 --> 00:05:19,528 Er það ekki rétt? 61 00:05:19,694 --> 00:05:22,447 En það er meira, það er 62 00:05:22,864 --> 00:05:24,783 brúðkaup Stanfords og Anthonys. 63 00:05:25,367 --> 00:05:26,535 Ég skil. 64 00:05:29,079 --> 00:05:31,414 Þú ert með opna buxnaklauf. 65 00:05:33,083 --> 00:05:36,044 Ég skal. Þetta getur verið snúið. 66 00:05:37,963 --> 00:05:39,714 Þú renndir ekki upp. 67 00:05:41,258 --> 00:05:44,302 Ég á að mæta eftir klukkutíma. Ég er svaramaðurinn. 68 00:05:44,803 --> 00:05:46,596 Ég skal reyna mitt besta. 69 00:05:46,763 --> 00:05:48,974 Verum ekki sein í fyrsta hýra brúðkaupið. 70 00:05:49,182 --> 00:05:51,142 Þetta er ekki hýrt brúðkaup. 71 00:05:51,309 --> 00:05:53,061 Ekki sóa tímanum í þras. 72 00:06:16,459 --> 00:06:18,211 Þetta er hýrt brúðkaup. 73 00:06:30,807 --> 00:06:31,850 Er þetta nógu hvítt? 74 00:06:32,017 --> 00:06:35,103 Svona líður manni ef maður starir beint í sólina. 75 00:06:35,270 --> 00:06:37,147 Mér finnst það fallegt. 76 00:06:37,314 --> 00:06:40,150 Það er meira en fallegt. 77 00:06:40,317 --> 00:06:41,359 Það er lafði Díana. 78 00:06:42,485 --> 00:06:44,279 Má ég skoða svanina, mamma? 79 00:06:44,446 --> 00:06:45,488 Já, elskan. 80 00:06:45,655 --> 00:06:47,824 Ekki hverfa úr augsýn. 81 00:06:47,991 --> 00:06:49,993 Vertu kyrr þarna. -Halló, svanir. 82 00:06:50,160 --> 00:06:51,786 Þarna kemur Samantha. 83 00:06:51,953 --> 00:06:52,996 Komstu með hundinn? 84 00:06:53,163 --> 00:06:57,000 Þetta er hýrt brúðkaup. Hvað munar um eina tík í viðbót? 85 00:06:57,167 --> 00:06:59,377 Á ekki hlutlausara málfar betur við? 86 00:07:00,003 --> 00:07:01,046 Char! 87 00:07:01,254 --> 00:07:02,297 Anthony! 88 00:07:02,464 --> 00:07:03,798 Hafið þið séð annað eins? 89 00:07:03,965 --> 00:07:05,842 Líkt og Snjódrottningar-sprengja. 90 00:07:07,010 --> 00:07:08,136 Hlutlaust málfar? 91 00:07:08,303 --> 00:07:09,346 Einmitt. 92 00:07:09,512 --> 00:07:11,014 Skipulagðir þú brúðkaupið? 93 00:07:11,181 --> 00:07:14,351 Ég held nú ekki. Ég hætti þegar Stanford nefndi svani. 94 00:07:14,684 --> 00:07:18,647 Ég gafst upp, hann fær sínu fram. 95 00:07:19,814 --> 00:07:22,817 Stanford fær draumabrúðkaup og ég fæ að vera ótrúr. 96 00:07:24,319 --> 00:07:25,904 Ekki þennan svip, Char. 97 00:07:26,071 --> 00:07:28,990 Ég þarf ekki að breytast þó ég gifti mig. 98 00:07:29,658 --> 00:07:32,202 Máttu vera ótrúr því þú ert hýr? 99 00:07:32,369 --> 00:07:33,536 Því ég er ítalskur. 100 00:07:34,829 --> 00:07:36,331 Stanford leitar þín, Carrie. 101 00:07:36,873 --> 00:07:38,083 Flottur hattur. 102 00:07:38,291 --> 00:07:39,709 Anthony. -Ég er að koma! 103 00:07:39,876 --> 00:07:42,545 Til hvers að gifta sig ef hann ætlar að vera ótrúr? 104 00:07:42,712 --> 00:07:46,216 Hann ætlar ekki endilega að vera ótrúr þó hann megi það. 105 00:07:46,383 --> 00:07:47,592 Skildirðu það þannig? 106 00:07:47,801 --> 00:07:49,761 Okkur kemur það ekkert við. 107 00:07:49,928 --> 00:07:51,554 En hann deildi því með okkur. 108 00:07:51,721 --> 00:07:55,892 Hjón hafa rétt á því að setja eigin reglur. 109 00:07:56,351 --> 00:07:58,895 Nei. Við erum að tala um hjónaband. 110 00:08:01,189 --> 00:08:03,400 Hver vill kokteil? -Ég. 111 00:08:03,566 --> 00:08:05,902 Kíktu eftir mat. Mig langar í snarl. 112 00:08:06,069 --> 00:08:08,446 Það tók hana átta ár að verða að gyðingi. 113 00:08:19,040 --> 00:08:22,711 Þú ert hvítklæddur, Stanny. 114 00:08:23,044 --> 00:08:24,212 Eins og hreinn sveinn. 115 00:08:24,379 --> 00:08:26,589 Ósnortinn. 116 00:08:31,219 --> 00:08:32,929 Hvernig líst þér á veisluna? 117 00:08:33,096 --> 00:08:34,347 Þú ert með svani. 118 00:08:34,931 --> 00:08:35,974 Of ýkt? 119 00:08:36,141 --> 00:08:38,101 Svanir eru aldrei of ýktir. 120 00:08:38,435 --> 00:08:39,936 Ég veit ekki hvað gerðist. 121 00:08:40,103 --> 00:08:42,272 Manstu þegar ég varð háður kókaíni? 122 00:08:42,439 --> 00:08:43,481 Þetta var svipað. 123 00:08:43,773 --> 00:08:45,942 Þú hefur ekkert til sparað. 124 00:08:46,276 --> 00:08:49,612 Ég hef verið að safna síðan ég var 19. 125 00:08:49,779 --> 00:08:51,656 Vildirðu alltaf gifta þig? 126 00:08:51,865 --> 00:08:55,660 Já, ég hélt ég giftist þybbinni og þolinmóðri gyðingastúlku. 127 00:08:57,120 --> 00:09:00,498 Anthony segir öllum að hann megi vera þér ótrúr. 128 00:09:01,124 --> 00:09:02,292 Ég veit. 129 00:09:02,459 --> 00:09:05,587 Hann spyrnir gegn öllum hefðum. 130 00:09:06,796 --> 00:09:08,173 Má hann vera ótrúr? 131 00:09:08,381 --> 00:09:11,634 Aðeins í þeim 45 fylkjum sem við erum ekki löglega giftir. 132 00:09:13,011 --> 00:09:14,262 Nú er komið að þér. 133 00:09:17,682 --> 00:09:18,808 „Carrie Preston“? 134 00:09:20,602 --> 00:09:21,686 Hvað er að? 135 00:09:22,812 --> 00:09:26,983 Ekkert, ég hélt ég yrði „Bradshaw“ í brúðkaupinu þínu. 136 00:09:27,525 --> 00:09:32,781 Veislustjórinn sagði að hjón væru skráð undir sama nafni. 137 00:09:33,448 --> 00:09:34,991 Skiljanlega. 138 00:09:35,158 --> 00:09:36,951 Tekur þú nafn Anthonys? 139 00:09:37,118 --> 00:09:38,995 Nei. Við erum karlmenn. 140 00:09:39,162 --> 00:09:43,124 „Karlmenn“? Hefurðu litið í spegil, lafði Dior? 141 00:09:44,542 --> 00:09:45,627 Tík. 142 00:09:47,128 --> 00:09:48,421 Var komið með...? 143 00:09:51,341 --> 00:09:53,927 Hnappagatsblómið er kannski merkt „Preston“. 144 00:09:55,345 --> 00:09:56,846 En höfuðskartið... 145 00:10:04,521 --> 00:10:05,855 hrópar „Bradshaw“. 146 00:10:40,557 --> 00:10:42,892 Hvaða gagnkynhneigði töffari er hjá Carrie? 147 00:10:43,059 --> 00:10:44,561 Bróðir Anthonys, Nicky. 148 00:10:44,727 --> 00:10:46,396 Veistu að hann er ekki hýr? 149 00:10:46,563 --> 00:10:48,106 Já, það er náðargáfa. 150 00:10:59,909 --> 00:11:02,287 Getur þetta brúðkaup orðið hýrara? 151 00:11:04,581 --> 00:11:06,291 Sjáðu hver ætlar að gifta þá. 152 00:11:07,125 --> 00:11:08,251 Ja hérna! 153 00:11:11,087 --> 00:11:12,797 Af hverju er Liza að gifta þá? 154 00:11:13,006 --> 00:11:14,257 Eðlisfræðilögmál. 155 00:11:14,424 --> 00:11:18,553 Þegar svona mikill fjöldi hýrra er samankominn birtist Liza. 156 00:11:36,613 --> 00:11:41,826 Skömmu síðar fóru Stanford og Anthony með heit sín. 157 00:11:42,035 --> 00:11:46,456 Nú hafa gumarnir skrifað eigin heit... 158 00:11:46,623 --> 00:11:47,665 „Gumar“? 159 00:11:48,124 --> 00:11:50,460 Engin brúður, bara gumar. 160 00:11:50,627 --> 00:11:52,837 En dásamlegt. 161 00:11:53,963 --> 00:11:56,299 Þakka þér fyrir, Liza Minnelli. 162 00:11:58,426 --> 00:11:59,636 Þögn. 163 00:11:59,802 --> 00:12:01,346 Gifting er alvörumál. 164 00:12:02,430 --> 00:12:04,182 Eða svo var mér sagt. 165 00:12:10,563 --> 00:12:13,191 „Þetta var ekki beint ást við fyrstu sýn. 166 00:12:18,112 --> 00:12:20,657 En það reyndist sönn ást. 167 00:12:22,325 --> 00:12:25,620 Þú ert fyrsti maðurinn sem samþykkir mig... 168 00:12:29,499 --> 00:12:31,834 fyrir þann mann sem ég hef að geyma.“ 169 00:12:33,711 --> 00:12:35,797 Þetta má segja um hefðir. 170 00:12:35,964 --> 00:12:38,841 Þær eru til staðar hvort sem manni líkar betur eða ver. 171 00:12:40,176 --> 00:12:41,177 Mazeltov! 172 00:12:42,804 --> 00:12:43,846 Til hamingju. 173 00:13:45,867 --> 00:13:47,744 Hvernig gengur? 174 00:13:47,910 --> 00:13:49,704 Vel, en Rose er erfið. 175 00:13:49,871 --> 00:13:51,205 Ætti ég að kíkja upp? 176 00:13:51,372 --> 00:13:54,542 Komum við ekki með barnfóstruna til að passa? 177 00:13:54,709 --> 00:13:56,252 Er allt í lagi? 178 00:13:56,419 --> 00:13:58,254 Rose er að gera okkur brjáluð. 179 00:13:58,421 --> 00:14:02,050 Hvaða vitleysa. Hún er bara vandlát. 180 00:14:39,295 --> 00:14:40,797 Gangi ykkur vel. 181 00:14:49,430 --> 00:14:51,099 Ég veit af hverju við giftumst. 182 00:14:51,265 --> 00:14:53,976 Svo við þyrftum ekki að dansa við lagið í veislunum. 183 00:14:55,603 --> 00:14:57,230 Er það eina ástæðan? 184 00:14:57,647 --> 00:14:58,731 Já. 185 00:15:01,734 --> 00:15:04,153 Ég verð að máta kórónuna. -Ekki spurning. 186 00:15:05,238 --> 00:15:06,531 Fyrirgefðu. 187 00:15:06,989 --> 00:15:08,324 Ég er að kyssa þig. 188 00:15:08,491 --> 00:15:10,284 Ég verð að svara. Þetta er hann. 189 00:15:10,451 --> 00:15:12,954 Það er laugardagur og þú ert í brúðkaupi. 190 00:15:13,121 --> 00:15:14,789 Sagði ég ekki að hann hataði mig? 191 00:15:14,956 --> 00:15:16,666 Hver vogar sér að hata þig? 192 00:15:16,833 --> 00:15:19,210 Nýi yfirmaður lögmannastofunnar. 193 00:15:19,377 --> 00:15:21,170 Hann níðist stöðugt á henni. 194 00:15:21,337 --> 00:15:22,672 Af hverju? -Veit ekki. 195 00:15:22,839 --> 00:15:25,133 Hann virðist ekki þola röddina í mér. 196 00:15:25,299 --> 00:15:27,885 Hann þaggar niður í mér ef ég opna munninn. 197 00:15:28,052 --> 00:15:30,763 Stundum setur hann höndina svona upp. 198 00:15:32,056 --> 00:15:34,183 Hann hatar mig síður Í gegnum tölvupóst. 199 00:15:36,310 --> 00:15:37,812 Hvernig gengur? 200 00:15:38,312 --> 00:15:40,398 Vel. Takk. 201 00:15:43,025 --> 00:15:44,193 Skemmtu þér vel. 202 00:15:44,527 --> 00:15:45,862 Þú líka. 203 00:16:00,585 --> 00:16:01,711 Takk. 204 00:16:01,878 --> 00:16:03,421 Það var maður að reyna við mig. 205 00:16:03,588 --> 00:16:04,714 Virkilega? 206 00:16:05,715 --> 00:16:07,508 Hvernig leið þér? 207 00:16:08,426 --> 00:16:09,886 Ég er enn heillandi. 208 00:16:10,386 --> 00:16:12,305 Svo sannarlega. 209 00:16:12,680 --> 00:16:14,682 Afsakaðu ónæðið. 210 00:16:14,849 --> 00:16:15,892 Afsakið. 211 00:16:16,058 --> 00:16:17,894 Afsakaðu ónæðið. -Ekkert mál. 212 00:16:18,060 --> 00:16:21,063 Ég hef lesið bækurnar og greinarnar þínar árum saman. 213 00:16:21,230 --> 00:16:24,025 Við áttum samskonar stefnumótalíf. 214 00:16:25,193 --> 00:16:26,569 Komdu þér að efninu, Ellen. 215 00:16:26,736 --> 00:16:27,904 Hún er þú. 216 00:16:28,070 --> 00:16:29,697 Já. Ég er þú. 217 00:16:30,323 --> 00:16:35,453 Leyfðu mér þá að kynna þig fyrir manninum þínum, John J. Preston. 218 00:16:35,620 --> 00:16:36,746 Komdu sæll. 219 00:16:36,913 --> 00:16:38,080 Hvenær giftuð þið ykkur? 220 00:16:39,248 --> 00:16:41,584 Það verða tvö ár síðan í næsta mánuði. 221 00:16:41,751 --> 00:16:44,629 Við eigum tveggja ára afmæli Í næsta mánuði. 222 00:16:44,837 --> 00:16:46,923 Vá. Þú ert ég. -Greinilega. 223 00:16:47,089 --> 00:16:50,760 Við eigum von á barni og það á að fæðast á brúðkaupsafmælinu. 224 00:16:51,761 --> 00:16:54,764 Ég er ekki ólétt, eins og þið sjáið. 225 00:16:54,931 --> 00:16:55,973 Leigumóðir. 226 00:16:56,140 --> 00:16:57,767 Til hamingju. 227 00:16:57,934 --> 00:16:59,268 Eigið þið börn? 228 00:16:59,977 --> 00:17:02,063 Ef ykkur vantar leigumóður er okkar fullkomin. 229 00:17:02,230 --> 00:17:06,150 Okkur vantar ekki leigumóður. Við ætlum ekki að eignast börn. 230 00:17:06,859 --> 00:17:07,985 Viljið þið ekki börn? 231 00:17:08,152 --> 00:17:09,904 Við elskum börn. 232 00:17:10,071 --> 00:17:11,614 En það á ekki við okkur. 233 00:17:12,615 --> 00:17:16,160 Ætlið þið bara að vera... 234 00:17:16,619 --> 00:17:17,662 tvö ein? 235 00:17:20,289 --> 00:17:22,959 En hún er að gefa út nyja bók í næsta mánuði. 236 00:17:23,584 --> 00:17:25,670 Frábært. Hvað fjallar hún um? 237 00:17:26,254 --> 00:17:27,505 Hjónaband. 238 00:17:29,131 --> 00:17:30,299 Jæja þá... 239 00:17:30,925 --> 00:17:32,635 Góða skemmtun. 240 00:17:39,600 --> 00:17:42,311 Ég sem hélt að Samantha væri kynningarfulltrúi minn. 241 00:17:42,478 --> 00:17:46,148 Ég varð að segja eitthvað. Hún var furðu lostin. 242 00:17:46,315 --> 00:17:47,900 Vinsamlegast, takið eftir. 243 00:17:49,151 --> 00:17:54,490 Sonur minn og eiginmaður hans vilja bjóða ykkur á dansgólfið. 244 00:17:54,657 --> 00:17:56,492 En dásamlegt. 245 00:17:59,787 --> 00:18:02,456 Þegar þú ert búin þá dönsum við. 246 00:18:03,165 --> 00:18:05,334 Þú sneiðir til hægri. Vel gert. 247 00:18:07,837 --> 00:18:12,174 Ég er að klára. Ég er búin! 248 00:18:12,341 --> 00:18:13,509 Dansaðu við mig. 249 00:18:14,844 --> 00:18:17,471 Má bjóða þér í dans, frú Goldenblatt? 250 00:18:17,638 --> 00:18:19,473 Endilega. 251 00:18:23,019 --> 00:18:25,187 Komdu, elskan. -Komdu. 252 00:18:25,688 --> 00:18:27,231 Förum að dansa. 253 00:18:30,067 --> 00:18:31,652 Viltu dansa? 254 00:18:31,861 --> 00:18:33,362 Bara við tvö? 255 00:18:37,241 --> 00:18:39,660 Þú ert glæsileg, Samantha. 256 00:18:39,827 --> 00:18:42,496 Sannarlega. Hvað ertu búin að laga? 257 00:18:42,663 --> 00:18:45,541 Ekkert. Ég er 100% ekta. 258 00:18:47,043 --> 00:18:49,003 Mér er alvara. Gefðu mér upp nöfn. 259 00:18:54,550 --> 00:18:55,551 Herramenn. 260 00:18:55,718 --> 00:18:57,053 Eins og skot. 261 00:19:03,225 --> 00:19:06,187 Þú varst flott á gólfinu. Langar þig að dansa? 262 00:19:06,354 --> 00:19:10,274 Mér dettur margt annað skemmtilegra í hug. 263 00:19:12,068 --> 00:19:13,194 Ég er Nicky. 264 00:19:13,361 --> 00:19:14,403 Samantha. 265 00:19:14,570 --> 00:19:16,072 Komdu sæl, Samantha. 266 00:19:17,073 --> 00:19:18,991 Við hvað vinnurðu, Nicky? 267 00:19:19,200 --> 00:19:20,368 Ég legg steypu. 268 00:19:20,868 --> 00:19:22,745 Það hljómar vel. 269 00:19:44,433 --> 00:19:48,145 Svona, Rose. Farðu að sofa. 270 00:19:48,521 --> 00:19:49,647 Rose. 271 00:19:52,817 --> 00:19:54,110 Gerðu það? 272 00:19:54,276 --> 00:19:56,237 Farðu að sofa. 273 00:19:56,404 --> 00:19:57,905 Gerðu það, Rose? 274 00:19:58,072 --> 00:19:59,615 Svona, svona. 275 00:20:13,838 --> 00:20:15,256 Ég veit ekki hvort er verra. 276 00:20:15,423 --> 00:20:16,632 Samantha. 277 00:20:16,841 --> 00:20:18,759 Barnið þreytist á endanum. 278 00:20:20,302 --> 00:20:22,096 Prófum smá sjónvarpssuð. 279 00:20:34,483 --> 00:20:35,693 Þarna vorum við heppin. 280 00:20:36,318 --> 00:20:38,362 Svarthvít bíómynd. 281 00:20:39,822 --> 00:20:41,615 Það gerðist eitt kvöld. 282 00:20:41,782 --> 00:20:42,825 Ég hef ekki séð hana. 283 00:20:43,951 --> 00:20:47,371 Þá áttu mikið eftir. 284 00:20:47,580 --> 00:20:49,165 Komdu til mín. 285 00:21:02,803 --> 00:21:04,138 Þetta er hneykslanlegt. 286 00:21:04,305 --> 00:21:05,598 Já, á 4. áratugnum. 287 00:21:08,726 --> 00:21:11,145 Sástu myndina þegar hún var frumsýnd? 288 00:21:17,151 --> 00:21:18,194 Hún er falleg. 289 00:21:19,487 --> 00:21:21,322 Ekkert á við þig. 290 00:21:23,407 --> 00:21:24,700 Þarna lágum við Big, 291 00:21:25,326 --> 00:21:28,829 mitt á milli æsandi kynlífs og barns. 292 00:21:42,718 --> 00:21:43,719 Takk. 293 00:21:44,720 --> 00:21:45,846 Viljið þið panta? 294 00:21:46,013 --> 00:21:47,515 Við bíðum eftir vinkonu okkar. 295 00:21:47,681 --> 00:21:48,891 Ekkert mál. -Takk. 296 00:21:50,851 --> 00:21:52,895 Rosalega ertu heilnæm. Hvað tekurðu margar? 297 00:21:53,062 --> 00:21:54,146 44. 298 00:21:54,355 --> 00:21:56,857 Ég læt eina með öllu duga. 299 00:21:57,525 --> 00:21:59,944 Konur á okkar aldri taka vítamínum ekki af léttúð. 300 00:22:00,152 --> 00:22:03,614 Konur eldri en við segja ekki „konur á okkar aldri“. 301 00:22:03,781 --> 00:22:06,242 Þið eigið eftir að þakka mér mjög bráðlega. 302 00:22:06,408 --> 00:22:09,036 Ég greiði götuna gegnum erfiðleika breytingaskeiðsins. 303 00:22:09,245 --> 00:22:13,415 Með vítamínum, melatónin svefnplástrum, estrógen-kremi, 304 00:22:13,582 --> 00:22:16,627 prógesterón-kremi, örlitlu testósterón... 305 00:22:16,794 --> 00:22:18,212 Hún er hormónahvíslarinn. 306 00:22:18,379 --> 00:22:19,421 Já. 307 00:22:19,588 --> 00:22:22,258 Ég læt líkamann halda að hann sé yngri. 308 00:22:22,424 --> 00:22:25,594 Ég læt líkamann halda að hann sé grennri. Spanx. 309 00:22:26,053 --> 00:22:29,431 Ég finn ekki fyrir hitasteypu eða skapgerðarbreytingum 310 00:22:29,598 --> 00:22:32,309 og kynhvötin er söm og áður. 311 00:22:32,476 --> 00:22:34,478 Þú segir ekki? Ekki grunaði mig það. 312 00:22:34,687 --> 00:22:35,771 Hvar lestu þér til? 313 00:22:36,230 --> 00:22:39,400 Hjá Suzanne Somers og læknaliði hennar. 314 00:22:39,567 --> 00:22:41,569 Ég redda þér eintaki. Þetta er opinberun. 315 00:22:41,735 --> 00:22:44,780 Þiggurðu læknaráð frá konunni sem fann upp lærabanann? 316 00:22:44,947 --> 00:22:46,740 Já. Hefurðu séð lærin á mér? 317 00:22:47,575 --> 00:22:49,451 Hlæið bara. En þetta virkar. 318 00:22:49,618 --> 00:22:53,080 Þegar þið verðið 50, þá verð ég 35. 319 00:22:53,497 --> 00:22:54,790 Leiddu mömmu. 320 00:22:54,957 --> 00:22:56,125 Þarna kemur hún. 321 00:22:56,292 --> 00:22:58,168 Ég hélt við yrðum bara fjórar. 322 00:22:58,335 --> 00:23:00,462 Slakaðu á, barnfóstran er að koma. 323 00:23:00,629 --> 00:23:02,631 Harry er enn að spila golf með strákunum. 324 00:23:02,798 --> 00:23:03,966 Ég skal taka hana. 325 00:23:04,133 --> 00:23:06,510 Má ég halda á krúttinu henni Rose. 326 00:23:06,719 --> 00:23:07,970 Nei! -Ekkert mál. 327 00:23:08,345 --> 00:23:10,306 Hún var að læra að segja „nei“. 328 00:23:10,472 --> 00:23:13,309 Gott hjá henni. Vonandi lærir Samantha það einhvern tíma. 329 00:23:13,517 --> 00:23:14,602 Tveggja ára skelfing. 330 00:23:14,768 --> 00:23:15,978 Hún er ekki skelfileg. 331 00:23:16,145 --> 00:23:18,772 Nei! Auðvitað ekki. Tveggja ára aldur er skelfing. 332 00:23:18,939 --> 00:23:20,107 Einmitt. 333 00:23:20,482 --> 00:23:22,818 Hún vill bara mömmu sína þessa stundina. 334 00:23:22,985 --> 00:23:24,153 Líka mig og Erin. 335 00:23:24,320 --> 00:23:27,156 Alveg rétt. Þig, mig og Erin. 336 00:23:27,323 --> 00:23:28,365 Hver er Erin? 337 00:23:28,532 --> 00:23:29,783 Barnfóstran. 338 00:23:30,367 --> 00:23:31,869 Hvernig ætlarðu að gleypa þetta? 339 00:23:32,328 --> 00:23:33,662 Þekkjumst við? 340 00:23:35,164 --> 00:23:36,165 Erin! 341 00:23:50,846 --> 00:23:52,181 Góðan daginn, dömur. 342 00:23:52,973 --> 00:23:55,684 Ég frétti að brúðkaupið hefði verið dýrlegt. 343 00:23:55,851 --> 00:23:56,894 Það er rétt. 344 00:23:58,187 --> 00:24:00,856 Þú hlýtur að vera hin fræga Samantha. 345 00:24:01,023 --> 00:24:03,025 En gaman að hitta þig loksins. 346 00:24:03,192 --> 00:24:05,694 Ég veit um litla stelpu 347 00:24:05,861 --> 00:24:09,698 sem langar að æfa handahlaup á grasinu. 348 00:24:12,284 --> 00:24:13,827 Ertu með sólvörnina? 349 00:24:14,411 --> 00:24:16,080 Komdu, dúllan mín. 350 00:24:16,288 --> 00:24:17,581 Svona. 351 00:24:17,790 --> 00:24:18,832 Já. 352 00:24:18,999 --> 00:24:21,877 Njótið dagsins. 353 00:24:22,044 --> 00:24:23,087 Takk, Erin. 354 00:24:23,295 --> 00:24:24,546 En sætt. 355 00:24:24,713 --> 00:24:25,881 Ég veit. 356 00:24:27,049 --> 00:24:28,217 Er hún barnfóstran? 357 00:24:28,384 --> 00:24:29,677 Já, þetta er Erin. 358 00:24:29,843 --> 00:24:31,387 Þú átt við „Erin brjóstgóða“. 359 00:24:31,720 --> 00:24:34,223 Ha, ha, hún notar ekki brjóstahaldara. 360 00:24:34,390 --> 00:24:36,266 Var hún í brjóstahaldara í starfsviðtalinu? 361 00:24:36,433 --> 00:24:37,559 Ég veit það ekki. 362 00:24:37,726 --> 00:24:40,521 Ég var upptekin við að skoða menntun hennar í barnafræðslu 363 00:24:40,688 --> 00:24:42,106 og hve stelpurnar voru hrifnar. 364 00:24:42,398 --> 00:24:43,857 Bar brjóstin aldrei upp á góma? 365 00:24:44,233 --> 00:24:46,610 Nei, brjóstin bar aldrei upp á góma. 366 00:24:46,819 --> 00:24:48,904 Hún er stórkostleg. 367 00:24:49,071 --> 00:24:50,239 Ég efa það ekki. 368 00:24:50,406 --> 00:24:53,909 Það ættu að vera lög gegn því að ráða svona barnfóstru. 369 00:24:54,076 --> 00:24:55,911 Já, Jude Law. 370 00:24:58,914 --> 00:25:00,582 Ertu tilbúin? -Já. 371 00:25:00,749 --> 00:25:02,084 Einn, tveir, þrír! -Byrja! 372 00:25:04,712 --> 00:25:05,754 Dugleg stelpa! 373 00:25:05,921 --> 00:25:07,965 Einu sinni enn! 374 00:25:15,431 --> 00:25:20,269 Það voru ekki bara börnin sem heilluðust af írsku fóstrunni 375 00:25:20,436 --> 00:25:22,146 og lukkubobbingum hennar. 376 00:25:30,279 --> 00:25:34,366 Síðar þennan sama dag komum við Big heim. 377 00:25:39,997 --> 00:25:42,082 Það er heitt hérna. -Já. 378 00:25:43,417 --> 00:25:46,086 Ég kveiki á kælingunni í svefnherberginu og þú stofunni. 379 00:25:47,087 --> 00:25:50,090 Eftir að við Big seldum íburðarmiklu þakíbúðina, 380 00:25:50,257 --> 00:25:52,092 sem við héldum að hentaði okkur, 381 00:25:52,259 --> 00:25:55,512 ákváðum við að lækka staðalinn og kaupa íburðarminni íbúð. 382 00:25:56,096 --> 00:25:57,306 Og það gerðum við. 383 00:25:57,473 --> 00:25:59,641 Nákvæmlega um tólf hæðir. 384 00:26:00,517 --> 00:26:02,186 Við höldum okkur meira á jörðinni... 385 00:26:05,814 --> 00:26:08,525 en við sögðum ekki skilið við allan íburð. 386 00:26:34,718 --> 00:26:37,971 Klukkan er 4:30. Hvar á ég að panta borð? 387 00:26:38,138 --> 00:26:39,473 Eigum við engan mat hér? 388 00:26:41,225 --> 00:26:42,351 Ekkert? 389 00:26:42,518 --> 00:26:46,814 Þú vissir alltaf að ég var meira fyrir Coco Chanel en matargerð. 390 00:26:47,564 --> 00:26:48,899 Pöntun heim. 391 00:26:49,066 --> 00:26:50,859 Við gerðum það tvisvar í síðustu viku. 392 00:26:52,152 --> 00:26:53,570 Við vorum í burtu yfir helgina. 393 00:26:55,072 --> 00:26:56,573 Borðum heima. 394 00:26:57,699 --> 00:26:58,867 Eins og þú vilt. 395 00:27:05,874 --> 00:27:07,751 Er sófinn ekki þægilegur? 396 00:27:09,461 --> 00:27:11,713 Vel þess virði að bíða eftir í eitt og hálft ár. 397 00:27:14,383 --> 00:27:17,344 Nú vantar bara húsgagn í þetta horn. 398 00:27:17,511 --> 00:27:18,887 Þú stóðst þig vel. 399 00:27:31,567 --> 00:27:33,527 Þú ert með skóna uppi í sófa. 400 00:27:35,737 --> 00:27:37,865 Við biðum í eitt og hálft ár. 401 00:27:45,122 --> 00:27:46,874 Þetta er líklega farangurinn. 402 00:27:47,040 --> 00:27:48,208 Gott. 403 00:27:49,793 --> 00:27:52,880 Ég hélt að skólöggan væri kannski mætt. 404 00:27:55,757 --> 00:27:58,635 Nokkrum morgnum síðar, á öðru heimili... 405 00:27:58,802 --> 00:28:01,471 Hvað er rotta að gera inn á heimili í New York? 406 00:28:01,638 --> 00:28:04,433 Brady ætlar að vinna vísindasýninguna. Ekki rétt? 407 00:28:04,600 --> 00:28:05,726 Jú, ég ætla að vinna! 408 00:28:06,768 --> 00:28:08,604 Sestu og fáðu þér morgunverð. 409 00:28:08,770 --> 00:28:11,899 Ég get það ekki, ég er með kynningu í dag og mér er óglatt. 410 00:28:12,065 --> 00:28:14,776 Ég sem naut vinnunnar en nú hrýs mér hugur við henni. 411 00:28:15,110 --> 00:28:16,111 Hérna. 412 00:28:16,778 --> 00:28:18,488 Tveir bitar. - Takk, Magda. 413 00:28:18,655 --> 00:28:20,824 Þú þarft ekki að leggja þetta á þig. Segðu upp. 414 00:28:21,033 --> 00:28:23,327 Ég er lögfræðingur. 415 00:28:23,535 --> 00:28:26,288 Lífið er of stutt. Vertu þar sem þú ert metin að verðleikum. 416 00:28:26,455 --> 00:28:29,917 Þú getur verið heima þar til þú finnur annað starf. 417 00:28:30,083 --> 00:28:31,585 Ég er loksins að ná settu marki. 418 00:28:32,628 --> 00:28:34,338 Ég verð að láta mig hafa þetta. 419 00:28:34,546 --> 00:28:35,631 Já. 420 00:28:36,798 --> 00:28:39,259 Ætlarðu að koma á sýninguna í dag, mamma? 421 00:28:39,635 --> 00:28:41,470 Hún kemst ekki, vinur. Mamma... 422 00:28:41,637 --> 00:28:44,181 Hún þarf að vinna. Ég skil. 423 00:28:47,309 --> 00:28:51,188 Nýja fjármálayfirlitið sýnir betri líkur á auknum hagnaði. 424 00:28:51,355 --> 00:28:53,857 Sparnaðurinn sem við fundum fyrir skjólstæðinginn 425 00:28:54,066 --> 00:28:57,486 bætir upp fyrir aukinn lögfræðikostnað. 426 00:28:57,653 --> 00:28:58,779 Báðir aðilar hagnast. 427 00:28:58,946 --> 00:29:01,490 Nákvæmlega, Tom. Og auk þess... 428 00:29:01,657 --> 00:29:03,700 Þú annast málið hér eftir, Kevin. 429 00:29:04,993 --> 00:29:06,370 En þetta er mál Miröndu. 430 00:29:06,578 --> 00:29:09,206 Þetta er mál fyrirtækisins og sem yfirmaður... 431 00:29:10,832 --> 00:29:11,959 Viltu segja eitthvað? 432 00:29:12,376 --> 00:29:14,461 Ég veit það ekki. Ég spyr þess sama? 433 00:29:14,628 --> 00:29:16,880 Þarftu að ræða við mig Í einrúmi? 434 00:29:17,798 --> 00:29:20,550 Það er engin þörf á því. 435 00:29:20,717 --> 00:29:22,844 Takið öll eftir. 436 00:29:23,011 --> 00:29:28,350 Rachel hlýtur viðurkenningu fyrir „Hvað er stöðurafmagn?“ 437 00:29:28,517 --> 00:29:30,143 Gefið henni gott klapp. 438 00:29:30,310 --> 00:29:31,353 Hvað...? 439 00:29:31,520 --> 00:29:32,521 Ég sagði upp. 440 00:29:32,688 --> 00:29:34,147 Gott hjá þér. 441 00:29:35,190 --> 00:29:36,191 Er allt í lagi? 442 00:29:36,358 --> 00:29:38,026 Ég fæ annað og betra starf. 443 00:29:38,193 --> 00:29:40,612 Ég hringdi í hausaveiðarann. Hvar er Brady? 444 00:29:41,863 --> 00:29:43,865 Fyrstu verðlaun hlýtur Brady 445 00:29:44,032 --> 00:29:47,869 fyrir músarvölundarhúsið. 446 00:29:50,205 --> 00:29:52,374 Mamma, ég vann! 447 00:29:52,708 --> 00:29:55,711 Ég missti ekki af þessu. Í fyrsta sinn. 448 00:29:55,877 --> 00:29:57,129 Duglegur strákur. 449 00:29:58,046 --> 00:30:00,716 Höfrungurinn er klár 450 00:30:00,882 --> 00:30:03,635 og ætlar að synda með krabbanum. 451 00:30:04,219 --> 00:30:06,346 Já, dúllan mín. 452 00:30:06,513 --> 00:30:09,516 Sjáðu þetta. Hvað er hérna? 453 00:30:09,683 --> 00:30:10,726 Sjáðu. 454 00:30:10,892 --> 00:30:12,060 Til hvers er þetta? 455 00:30:32,247 --> 00:30:35,083 Það eru mörg erfið augnablik í lífi persónu 456 00:30:35,250 --> 00:30:37,127 sem situr alla daga við að skrifa bækur. 457 00:30:37,294 --> 00:30:39,463 En lækningin við þeim augnablikum 458 00:30:39,671 --> 00:30:44,217 er þegar hún fær lokaútgáfuna í hendur. 459 00:30:44,384 --> 00:30:45,761 Hér er bókin! 460 00:30:45,927 --> 00:30:47,429 ÁGRIP 1. HJÚSKAPARÁRSINS Já! Nei? 461 00:30:47,596 --> 00:30:50,724 Metsöluhöfundur CARRIE BRADSHAW BEÐMÁL Í BORGINNI, LAUS OG LIÐUG 462 00:30:51,767 --> 00:30:53,602 CARRIE BRADSHAW Á HRÓS SKILIÐ 463 00:30:57,481 --> 00:30:59,691 Til fyrrum einhleypra stúlkna 464 00:31:06,114 --> 00:31:07,115 Halló? 465 00:31:07,282 --> 00:31:09,117 Þarf ég að hafa áhyggjur? 466 00:31:09,284 --> 00:31:10,452 Útskýrðu nánar. 467 00:31:10,619 --> 00:31:13,121 Af Harry og barnfóstrunni. 468 00:31:13,288 --> 00:31:14,498 Ekki taka mark á Samönthu. 469 00:31:14,706 --> 00:31:17,000 Þú nefndir Jude Law. 470 00:31:17,209 --> 00:31:21,129 Ég var að grínast. Tækifærið bauð upp á það. 471 00:31:21,296 --> 00:31:22,631 Það var fyndið. 472 00:31:22,798 --> 00:31:24,633 Nei, ég hefði átt að sleppa því. 473 00:31:24,800 --> 00:31:25,842 Sjáðu, mamma. 474 00:31:26,009 --> 00:31:27,094 Augnablik, elskan, 475 00:31:27,260 --> 00:31:30,347 ég þarf að klára kökurnar fyrir skólapartíið á morgun. 476 00:31:30,514 --> 00:31:31,598 Hvað var ég að segja? 477 00:31:31,765 --> 00:31:32,808 Þarftu að óttast. 478 00:31:33,517 --> 00:31:34,726 Sagði ég óttast? 479 00:31:36,311 --> 00:31:37,479 Þarf ég að óttast hana? 480 00:31:37,646 --> 00:31:38,814 Sjáðu, mamma. 481 00:31:38,980 --> 00:31:41,650 Bíddu. Ég ætla að setja Rose Í stólinn sinn. Carrie? 482 00:31:41,817 --> 00:31:43,610 Ég þarf að leggja símann frá mér 483 00:31:43,777 --> 00:31:46,113 á meðan ég set barnið niður, ég verð enga stund. 484 00:31:48,532 --> 00:31:49,991 Allt í lagi, ástin. 485 00:31:50,158 --> 00:31:52,369 Ég veit. -Sjáðu, mamma. 486 00:31:52,536 --> 00:31:54,121 Svona, ástin mín! 487 00:31:54,287 --> 00:31:55,664 Sjáðu mig. 488 00:31:57,332 --> 00:31:58,667 Ég veit. 489 00:31:59,668 --> 00:32:00,877 Ég er að hlusta. 490 00:32:01,294 --> 00:32:05,340 Hafðirðu áhyggjur áður en Samantha nefndi þetta? 491 00:32:05,507 --> 00:32:07,050 Nei, alls ekki! 492 00:32:07,342 --> 00:32:10,512 Mér þykir vænt um Erin og ég treysti Harry. 493 00:32:10,679 --> 00:32:11,847 Þar hefurðu svarið. 494 00:32:12,264 --> 00:32:14,141 Ég, ég! Ég! 495 00:32:14,808 --> 00:32:17,477 Lily! Þetta er sígilt pils! 496 00:32:18,019 --> 00:32:19,020 Hvaða pils? 497 00:32:19,187 --> 00:32:20,564 Kremaða Valentino pilsið! 498 00:32:20,772 --> 00:32:22,649 En hræðilegt. 499 00:32:22,858 --> 00:32:24,192 Ég verð að fara! 500 00:32:24,818 --> 00:32:26,361 Sjáðu hvað þú gerðir, Lily! 501 00:32:31,658 --> 00:32:34,369 Mamma þarf að ná í dálítið. 502 00:32:43,670 --> 00:32:44,713 Mamma. 503 00:32:44,880 --> 00:32:47,591 Mamma, mamma. 504 00:32:49,009 --> 00:32:50,844 Mamma er alveg að koma. 505 00:32:51,011 --> 00:32:52,804 Mamma, mamma. 506 00:32:53,054 --> 00:32:54,389 Mamma. 507 00:32:58,518 --> 00:33:00,896 Ég var að sækja meira skraut. 508 00:33:01,062 --> 00:33:02,230 Stelpur. 509 00:33:02,397 --> 00:33:06,234 Leikum okkur Í herberginu mínu. 510 00:33:06,401 --> 00:33:08,236 Mamma þarf að baka. 511 00:33:08,820 --> 00:33:12,199 Charlotte var þakklát fyrir að Erin mætti á réttu augnabliki. 512 00:33:12,365 --> 00:33:14,075 Ógn eða ekki. 513 00:33:14,951 --> 00:33:16,786 Með eða án brjóstahaldara. 514 00:33:16,953 --> 00:33:18,663 Komdu, ljúfan. 515 00:33:19,581 --> 00:33:22,083 Frá brjóstahaldaraleysi Austurbæjarins 516 00:33:22,250 --> 00:33:24,252 yfir til nærbuxnaleysis á Times Square. 517 00:33:24,419 --> 00:33:26,922 Klukkan er 12 og þú átt pantað borð 12:30. 518 00:33:27,088 --> 00:33:28,256 Ég er að hressa mig við. 519 00:33:32,344 --> 00:33:35,430 Láttu veitingastaðinn vita að ég verði korteri of sein. 520 00:33:35,597 --> 00:33:37,057 Samantha Jones. 521 00:33:40,101 --> 00:33:42,604 Smith Jerrod er á línunni. 522 00:33:46,274 --> 00:33:47,275 Svara 523 00:33:47,442 --> 00:33:49,277 Segðu mér aftur... 524 00:33:49,444 --> 00:33:50,946 Hvernig þekkjumst við? 525 00:33:51,112 --> 00:33:52,656 Þú varst kynningarfulltrúi minn. 526 00:33:53,281 --> 00:33:54,574 Ég kveiki ekki á bjöllunni. 527 00:33:56,576 --> 00:33:57,953 Þú svafst hjá mér. 528 00:33:58,453 --> 00:34:00,247 Þar klingdi bjallan. 529 00:34:00,914 --> 00:34:03,083 Hvernig er í LA.? 530 00:34:03,583 --> 00:34:05,460 Ég er staddur í Abu Dhabi. 531 00:34:05,627 --> 00:34:07,128 Ertu í Austurlöndum nær? 532 00:34:07,295 --> 00:34:10,632 Já. Við erum að mynda plakatið fyrir kvikmyndina. 533 00:34:10,799 --> 00:34:13,426 Frumsýningin verður í New York. 534 00:34:14,177 --> 00:34:17,138 Mig langar að bjóða þér á frumsýninguna með mér. 535 00:34:17,305 --> 00:34:18,348 Smith. 536 00:34:18,515 --> 00:34:19,599 Er það? 537 00:34:19,766 --> 00:34:21,309 Auðvitað. 538 00:34:22,185 --> 00:34:24,479 Velgengni mín er þér að þakka. 539 00:34:24,646 --> 00:34:26,606 Ég vil bjóða þér og engum öðrum. 540 00:34:26,773 --> 00:34:28,149 En fallegt af þér. 541 00:34:30,777 --> 00:34:32,821 Ég verð að fara. 542 00:34:32,988 --> 00:34:35,699 Ég er að toga upp um mig nærbuxurnar til að fara á fund. 543 00:34:40,662 --> 00:34:41,663 Ég vil ekki gorta, 544 00:34:42,455 --> 00:34:45,500 en eldaði ég ekki ljúffenga máltíð í tilefni dagsins? 545 00:34:46,042 --> 00:34:47,836 Hún var ljúffeng. 546 00:34:48,128 --> 00:34:49,504 Og þú gortaðir. 547 00:34:52,549 --> 00:34:55,510 Þú ert með smá osso bucco akkúrat... 548 00:34:57,679 --> 00:34:58,680 þarna. 549 00:34:59,347 --> 00:35:02,684 Kosturinn við að borða heima er að þú færð að kyssa kokkinn. 550 00:35:02,851 --> 00:35:04,019 Og ekkert þjórfé. 551 00:35:05,020 --> 00:35:06,062 Meira vín? 552 00:35:06,229 --> 00:35:07,522 Já, takk. 553 00:35:20,452 --> 00:35:22,078 Til hamingju með daginn. 554 00:35:23,371 --> 00:35:24,414 Núna? 555 00:35:24,581 --> 00:35:28,209 Já, áður en ég dett út af eftir ítalska réttinn. 556 00:35:47,228 --> 00:35:48,271 Glæsilegt. 557 00:35:48,480 --> 00:35:50,857 Sígild hönnun frá 1968. 558 00:35:53,109 --> 00:35:54,527 Hreint glæsilegt. 559 00:35:58,531 --> 00:35:59,908 Ég lét grafa í það. 560 00:36:02,702 --> 00:36:03,912 „Ég og þú. 561 00:36:05,246 --> 00:36:06,498 Aðeins tvö.“ 562 00:36:18,051 --> 00:36:20,095 Gjöfin þín er í svefnherberginu. 563 00:36:20,261 --> 00:36:23,598 Það er eins gott að ég hafi ekki séð hana áður. 564 00:36:41,950 --> 00:36:43,326 Ég hef séð skrifborðið. 565 00:36:43,618 --> 00:36:46,621 En ekki það sem er inni í skrifborðinu. 566 00:36:49,457 --> 00:36:52,544 Fyrsta flokks flatskjár. 567 00:36:59,050 --> 00:37:00,135 Og... 568 00:37:07,100 --> 00:37:10,353 Nú getum við horft á gamlar svarthvítar myndir í rúminu. 569 00:37:12,063 --> 00:37:15,316 Ég heyrði bara „gamlar“. 570 00:37:15,483 --> 00:37:19,070 Manstu ekki hvað var notalegt að horfa á hótelinu? 571 00:37:19,821 --> 00:37:25,160 Það var notalegt því það gerðist aðeins einu sinni og á hóteli. 572 00:37:28,997 --> 00:37:30,165 Klúðraði ég núna? 573 00:37:33,668 --> 00:37:36,379 Það hefði verið gaman af fá skartgrip. 574 00:37:40,842 --> 00:37:43,219 Geturðu boðið okkur Big á frumsýningu Smiths? 575 00:37:43,386 --> 00:37:44,554 Já, auðvitað. 576 00:37:44,721 --> 00:37:45,805 Gott. 577 00:37:47,348 --> 00:37:49,601 Okkur veitir ekki af smá flottheitum. 578 00:37:50,226 --> 00:37:54,022 Sjónvarpið og heimsendur matur 579 00:37:54,189 --> 00:37:57,358 er orðið einum of hjónabandslegt. 580 00:37:57,525 --> 00:37:59,694 Þið hafið gaman af því að fara. -Já. 581 00:38:03,406 --> 00:38:05,033 Sjáðu kjólinn. 582 00:38:05,742 --> 00:38:07,494 Flottur. 583 00:38:10,038 --> 00:38:12,707 Fullkominn kjóll fyrir frumsýninguna. 584 00:38:12,874 --> 00:38:15,502 Hvað er það versta sem hægt er að segja um mig? 585 00:38:16,127 --> 00:38:18,046 „Hver þykist hún vera?“ 586 00:38:18,213 --> 00:38:20,215 Hann fer efst á listann. 587 00:38:20,381 --> 00:38:22,217 Hvað með ykkur Smith? 588 00:38:22,383 --> 00:38:25,053 Farið þið saman sem...? 589 00:38:25,220 --> 00:38:28,056 Sem vinir. En ef myndin er góð ríð ég honum kannski. 590 00:38:28,223 --> 00:38:30,558 En fallegt af þér. Það dregur úr hörðum ritdómum. 591 00:38:31,643 --> 00:38:34,521 Carrie. Það er eilífð síðan ég sá þig. 592 00:38:34,687 --> 00:38:37,857 Já, ég hef verið tískunni ótrú með húsgögnum. 593 00:38:38,024 --> 00:38:39,275 Hvað vantar ykkur? 594 00:38:39,442 --> 00:38:42,612 Okkur vantar viðhafnarkjól handa Samönthu. 595 00:38:42,779 --> 00:38:44,197 Og við fundum hann. 596 00:38:44,364 --> 00:38:45,907 Er hann ekki fullungur fyrir þig? 597 00:38:47,951 --> 00:38:49,244 Ég veit það ekki. 598 00:38:49,410 --> 00:38:52,163 Hvað heldurðu að ég sé gömul? 599 00:38:53,414 --> 00:38:55,250 Ekki að það skipti máli, 600 00:38:55,416 --> 00:38:58,878 en ég er 50-fjandans-2 ára og verð geggjuð í kjólnum. 601 00:38:59,420 --> 00:39:00,713 Ég athuga með mátunarklefa. 602 00:39:01,923 --> 00:39:04,592 Hvernig ganga skrifin, Carrie? Ertu enn hjá Vogue? 603 00:39:04,759 --> 00:39:06,386 Ég starfa sjálfstætt. -Frábært. 604 00:39:09,264 --> 00:39:10,598 Þurftirðu að láta svona? 605 00:39:10,765 --> 00:39:12,392 Hún lærir ekki öðruvísi. 606 00:39:12,559 --> 00:39:13,726 Talandi um Vogue, 607 00:39:13,893 --> 00:39:17,230 þau vilja grein frá þér samhliða útgáfu bókarinnar. 608 00:39:17,397 --> 00:39:20,817 Frábært. Hefurðu heyrt einhverja ritdóma um bókina? 609 00:39:20,984 --> 00:39:23,236 Ekki ennþá. En þeir verða allir góðir. 610 00:39:30,493 --> 00:39:31,578 Er þetta þú? 611 00:39:31,953 --> 00:39:33,288 Ég vona það. 612 00:39:34,455 --> 00:39:35,456 Eru aðrir með lykla? 613 00:39:35,623 --> 00:39:37,417 Sendillinn frá Gristedes. 614 00:39:37,584 --> 00:39:38,793 Jæja? 615 00:39:39,294 --> 00:39:42,130 Sættu þig við það ef þú vilt hafa mat í húsinu. 616 00:39:43,256 --> 00:39:46,301 Ekki láta fara of vel um þig. Frumsýning eftir klukkutíma. 617 00:39:46,968 --> 00:39:48,136 Er hún í kvöld? 618 00:39:49,596 --> 00:39:50,805 Á mánudegi? 619 00:39:50,972 --> 00:39:52,015 Já. 620 00:39:52,599 --> 00:39:54,350 Við förum aldrei út á mánudögum. 621 00:39:56,019 --> 00:40:00,523 Í fyrsta lagi, þá vissi ég ekki af því, 622 00:40:00,940 --> 00:40:02,525 og í öðru lagi, 623 00:40:02,775 --> 00:40:03,818 er eitthvað að? 624 00:40:03,985 --> 00:40:05,820 Markaðurinn féll um 100 stig 625 00:40:05,987 --> 00:40:08,865 og ég þarf að klæða mig upp fyrir Hollywood-sýningu. 626 00:40:09,032 --> 00:40:11,868 Þú þarft aðeins að fara í hreina skyrtu. 627 00:40:12,035 --> 00:40:13,328 Geturðu ekki farið ein? 628 00:40:13,494 --> 00:40:16,664 Ég vil ekki fara ein. Ég vil fara með þér. 629 00:40:16,831 --> 00:40:18,625 Það er tilgangurinn. 630 00:40:19,292 --> 00:40:21,961 Við saman úti á lífinu. 631 00:40:22,128 --> 00:40:24,213 Ég hef verið úti á lífinu í 30 ár. 632 00:40:24,380 --> 00:40:26,174 Ég þekki það út og inn. 633 00:40:26,341 --> 00:40:28,176 Farðu og skemmtu þér með vinum þínum. 634 00:40:28,343 --> 00:40:30,553 En ég vil eiga stund með þér. 635 00:40:30,762 --> 00:40:34,307 Þá skulum við vera hérna. 636 00:40:34,474 --> 00:40:37,518 Á heimilinu sem þú innréttaðir fullkomlega. 637 00:40:39,354 --> 00:40:43,691 Þú nennir bara ekki að standa upp úr sófanum. 638 00:40:46,569 --> 00:40:48,696 Sama er mér. Vertu heima. 639 00:40:49,030 --> 00:40:50,239 Ég fer með Stanford. 640 00:40:50,406 --> 00:40:51,574 Allt í lagi. 641 00:40:59,499 --> 00:41:00,708 Hvað er þetta? 642 00:41:01,876 --> 00:41:05,546 Matur frá nýja japanska staðnum á Madison. 643 00:41:24,107 --> 00:41:25,900 Skelltu þessu í þig. Þú kemur með. 644 00:41:26,067 --> 00:41:28,528 En þú sagðir... -Ég skipti um skoðun. 645 00:41:28,695 --> 00:41:31,739 Viltu troðast í mannfjölda og borða vondan mat? 646 00:41:31,948 --> 00:41:33,032 Já. 647 00:41:33,199 --> 00:41:37,078 Já. Ég get ekki beðið eftir því að troðast í mannfjölda 648 00:41:37,245 --> 00:41:39,122 og borða vondan mat. 649 00:41:39,330 --> 00:41:42,709 Ég vil borða allt annað en mat Í heimasendum pakkningum. 650 00:41:42,875 --> 00:41:43,918 Skál í botn. 651 00:41:44,419 --> 00:41:46,045 Ég skal sækja hreina skyrtu. 652 00:41:58,766 --> 00:42:01,310 Sjáðu plakatið, erum við ekki of fínir? 653 00:42:01,477 --> 00:42:03,062 Farið af viðhafnardreglinum. 654 00:42:03,229 --> 00:42:04,772 Við erum VIP. Sko bara? 655 00:42:04,939 --> 00:42:06,441 Sýnið armböndin. 656 00:42:07,150 --> 00:42:08,776 Sýndu armbandið. 657 00:42:10,069 --> 00:42:11,237 Smith! 658 00:42:14,282 --> 00:42:16,451 Samantha er æsandi. 659 00:42:17,118 --> 00:42:19,078 Er kjóllinn ekki of ungur fyrir hana? 660 00:42:19,245 --> 00:42:20,288 Miley! 661 00:42:20,788 --> 00:42:21,956 Miley! 662 00:42:22,665 --> 00:42:23,791 Kannski. 663 00:42:23,958 --> 00:42:25,126 Guð hjálpi mér. 664 00:42:25,293 --> 00:42:28,087 Hún er í eins kjól og táningsdrottningin Miley Cyrus. 665 00:42:28,463 --> 00:42:31,299 Ég veit hvað gerist, en ég get ekki litið undan. 666 00:42:31,466 --> 00:42:33,301 Stórslys á dreglinum. 667 00:42:37,597 --> 00:42:39,891 Tvöfalt vandræðalegt. 668 00:42:41,184 --> 00:42:43,770 Er þetta mamma þín, Miley? 669 00:42:47,398 --> 00:42:50,651 Stundum á maður vinkonu í stúlku sem maður þekkir ekkert. 670 00:42:50,818 --> 00:42:51,986 Flottur kjóll. 671 00:42:52,153 --> 00:42:53,946 Takk fyrir það. 672 00:42:54,113 --> 00:42:56,324 Og friðurinn helst í Hollywood. 673 00:42:57,992 --> 00:42:59,327 Það var ýtt við mér. 674 00:43:03,790 --> 00:43:05,833 Í VIP-salnum í eftirpartíinu 675 00:43:06,000 --> 00:43:09,170 lenti Samantha í miðjum Austurlöndum nær 676 00:43:09,337 --> 00:43:12,632 beint á móti Khalid fursta, kvikmyndaframleiðanda. 677 00:43:12,799 --> 00:43:16,469 Þetta er í fyrsta sinn sem við framleiðum mynd á alheimsvísu 678 00:43:16,928 --> 00:43:19,180 og það er heiður að hafa fulltrúa 679 00:43:19,347 --> 00:43:22,809 og bandaríska stjörnu eins og Smith Jerrod. 680 00:43:22,975 --> 00:43:26,229 Takk. En þú ættir að þakka Samönthu. 681 00:43:26,437 --> 00:43:27,480 Það er henni að þakka. 682 00:43:27,647 --> 00:43:30,066 Ég var bara þjónn þegar við hittumst. 683 00:43:30,233 --> 00:43:33,069 Hún sá um að kynna mig og gerði mig að stjörnu. 684 00:43:33,945 --> 00:43:35,196 Er það rétt? 685 00:43:35,363 --> 00:43:36,489 Nú... 686 00:43:36,656 --> 00:43:37,698 Já. 687 00:43:40,243 --> 00:43:42,703 Hefurðu komið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna? 688 00:43:42,870 --> 00:43:45,498 Nei, ég skil ekkert í mér. 689 00:43:45,665 --> 00:43:49,585 Vinir mínir fóru til Dubai og lofsömuðu það. 690 00:43:49,752 --> 00:43:51,045 Dubai! er... 691 00:43:51,879 --> 00:43:54,382 Mig vantar enska orðið. 692 00:43:58,886 --> 00:44:00,221 Dubai tilheyrir fortíðinni. 693 00:44:00,388 --> 00:44:01,389 Þú segir ekki? 694 00:44:01,556 --> 00:44:04,225 Með fullri virðingu fyrir nágranna mínum, 695 00:44:04,392 --> 00:44:06,060 Abu Dhabi er framtíðin. 696 00:44:06,519 --> 00:44:10,731 Framfarasinnuð heimsborg verslunar, menningar og... 697 00:44:10,898 --> 00:44:11,899 glæsileika. 698 00:44:13,901 --> 00:44:14,902 Hin nýju Austurlönd nær. 699 00:44:15,069 --> 00:44:17,280 Nýju Austurlönd nær. 700 00:44:17,488 --> 00:44:21,742 Komdu í heimsókn, ég býð þér að gista á nýja hótelinu mínu. 701 00:44:22,743 --> 00:44:25,746 Ef það raskar ekki ánægjulegri ferð þinni 702 00:44:26,205 --> 00:44:28,749 gætum við rætt smá viðskipti. 703 00:44:29,500 --> 00:44:30,585 Viðskipti? 704 00:44:30,751 --> 00:44:34,088 Kannski geturðu gert hótelið að stjörnu í augum Ameríku 705 00:44:34,255 --> 00:44:36,591 eins og þú gerðir fyrir Smith Jerrod. 706 00:44:39,051 --> 00:44:41,095 Skyndilega snýst allt um sófann. 707 00:44:41,262 --> 00:44:43,931 Sófi var ekki í orðaforða okkar fyrir tveimur árum. 708 00:44:44,098 --> 00:44:46,934 Núna snýst allt líf okkar um sófann. 709 00:44:47,101 --> 00:44:48,144 Vertu þakklát. 710 00:44:48,311 --> 00:44:50,605 Manstu þegar hann vildi ekki gista hjá þér? 711 00:44:51,439 --> 00:44:52,648 Já, ég veit. 712 00:44:52,815 --> 00:44:56,819 Við erum úti á lífinu svo hann ætti að reyna að njóta sín. 713 00:44:57,445 --> 00:45:00,114 Ég fékk taugaáfall. Nei, trúðu mér... 714 00:45:00,406 --> 00:45:02,283 Mér sýnist hann njóta sín. 715 00:45:02,450 --> 00:45:04,785 Fólk heldur að Spánverjar vinni ekki, 716 00:45:04,952 --> 00:45:08,789 heldur blundi, drekki og fari á ströndina. 717 00:45:08,956 --> 00:45:12,126 Það var barist um risarækjuna við fiskiborðið. 718 00:45:13,127 --> 00:45:14,921 Ég ætla rétt að skreppa. 719 00:45:16,589 --> 00:45:20,176 Ég bið á hnjánum öll kvöld: 720 00:45:20,343 --> 00:45:22,553 „Góði Guð, láttu hann haldast uppi.“ 721 00:45:25,181 --> 00:45:26,933 Láta hvað haldast uppi? 722 00:45:27,099 --> 00:45:28,142 Hæ. 723 00:45:28,309 --> 00:45:29,602 Verðbréfamarkaðinn. 724 00:45:29,769 --> 00:45:31,979 Má ég kynna Carmen Garcia Carrion. 725 00:45:32,146 --> 00:45:33,814 Carrion. Vel gert. 726 00:45:34,315 --> 00:45:37,068 Hún er aðstoðarbankastjóri Madrid banka. 727 00:45:38,611 --> 00:45:40,488 Þetta er... -Carrie Preston. 728 00:45:40,655 --> 00:45:42,823 Carrie Preston. Gaman að hitta þig. 729 00:45:42,990 --> 00:45:44,492 Maðurinn þinn er mjög heillandi. 730 00:45:44,659 --> 00:45:46,077 Finnst þér ekki? 731 00:45:46,452 --> 00:45:50,665 Þú hafðir rétt fyrir þér með troðninginn og matinn. 732 00:45:50,831 --> 00:45:52,124 Ég er tilbúin að fara. 733 00:45:55,461 --> 00:45:56,879 Það var gaman að hitta ykkur. 734 00:45:57,088 --> 00:45:58,214 Sömuleiðis. 735 00:45:58,381 --> 00:46:00,007 Ég skal reyna að halda honum uppi. 736 00:46:00,174 --> 00:46:01,968 Fyndinn. Hann er svo fyndinn. 737 00:46:02,134 --> 00:46:03,344 Já. 738 00:46:03,636 --> 00:46:05,805 Góða nótt. -Bless. 739 00:46:24,156 --> 00:46:25,366 Geturðu lækkað. 740 00:46:30,538 --> 00:46:32,206 Svo þú vitir það... 741 00:46:32,540 --> 00:46:34,375 þá er þetta ekki svarthvít mynd. 742 00:46:34,542 --> 00:46:35,543 Hvað þá? 743 00:46:36,043 --> 00:46:39,588 Sjónvarpið er fyrir svarthvítar myndir 744 00:46:39,755 --> 00:46:42,425 og þetta er ekki svarthvít mynd. 745 00:46:44,760 --> 00:46:47,930 Þér fannst það fyndið þegar hýri gaurinn reyndi við mig. 746 00:46:50,266 --> 00:46:52,101 Ég er ekki fúl yfir daðrinu. 747 00:46:52,268 --> 00:46:57,023 Mér líkar daður. Þú gætir aukið daðrið aðeins heima við. 748 00:46:57,189 --> 00:46:59,400 Ég fæ sjónvarps- og heimsendingakarlinn 749 00:46:59,567 --> 00:47:02,403 og bankadaman frá Madrid fær neistaflug. 750 00:47:05,906 --> 00:47:08,951 Erum við að tala saman eða að horfa á sjónvarpið? 751 00:47:09,160 --> 00:47:11,203 Hvað hefurðu á móti sjónvarpinu? 752 00:47:11,370 --> 00:47:13,414 Ég vil ekki vera eins og þau hjón 753 00:47:13,581 --> 00:47:17,585 sem horfa á sjónvarpið Í rúminu og talast ekki við. 754 00:47:17,752 --> 00:47:20,713 Ég samþykkti aldrei þannig hjónaband. 755 00:47:21,172 --> 00:47:23,799 Þetta er sjónvarp, ekki heimsendir. 756 00:47:23,966 --> 00:47:26,052 Kannski í þínum augum. 757 00:47:33,768 --> 00:47:36,062 Þú ert hvorki ánægð heima né úti á lífinu. 758 00:47:38,272 --> 00:47:39,482 Hvað áttu við? 759 00:47:39,690 --> 00:47:41,442 Hvað viltu mér? 760 00:47:41,609 --> 00:47:44,153 Ég fór í skyrtu og á frumsýninguna 761 00:47:44,320 --> 00:47:48,282 og nú skammarðu mig fyrir að horfa á sjónvarpið í rúminu? 762 00:47:48,449 --> 00:47:50,242 Hvað er að? 763 00:47:56,499 --> 00:47:57,750 Sjáðu til... 764 00:47:59,126 --> 00:48:01,337 við verðum tvö saman 765 00:48:01,504 --> 00:48:04,673 öll kvöld, það sem eftir er lífsins. 766 00:48:04,840 --> 00:48:07,426 Ég held við verðum 767 00:48:07,968 --> 00:48:10,471 að leggja okkur fram við að halda við neistafluginu 768 00:48:10,638 --> 00:48:12,264 það sem eftir er lífsins. 769 00:48:13,432 --> 00:48:14,642 Neistaflug. 770 00:48:15,142 --> 00:48:16,310 Skilið. 771 00:49:17,705 --> 00:49:20,666 FÓR Í GÖMLU ÍBÚÐINA TIL AÐ VINNA - 772 00:49:20,833 --> 00:49:23,878 VILDI EKKI VEKJA ÞIG - ELSKA ÞIG - C 773 00:49:35,097 --> 00:49:39,268 Það hafði ekki verið hagsýnt að selja íbúðina síðastliðin 2 ár. 774 00:49:39,435 --> 00:49:40,728 Svo við biðum með það. 775 00:49:40,895 --> 00:49:43,731 Ég fór þangað við og við til að skrifa. 776 00:49:48,944 --> 00:49:50,738 Eða heimsækja fötin mín. 777 00:49:57,369 --> 00:49:58,787 Máttu sjá af skó? 778 00:49:58,954 --> 00:50:01,123 Mig dreymdi að ég færi á tískuvikuna í Mílanó. 779 00:50:06,045 --> 00:50:07,087 Halló? 780 00:50:07,254 --> 00:50:08,297 Hvenær vaknaðir þú? 781 00:50:08,464 --> 00:50:10,758 Eitthvað um sexleytið. 782 00:50:12,760 --> 00:50:14,929 Ég hef áhyggjur af greininni og vildi byrja. 783 00:50:15,930 --> 00:50:18,224 Það er langt síðan þú skrifaðir þarna. 784 00:50:18,390 --> 00:50:20,226 Já, ég velt. 785 00:50:20,392 --> 00:50:23,979 Mér gengur kannski betur að skrifa hér, án truflana. 786 00:50:24,480 --> 00:50:25,564 Allt í lagi. 787 00:50:25,731 --> 00:50:30,110 Ég þarf að skila á fimmtudaginn og er ekki komin með efni. 788 00:50:30,277 --> 00:50:32,780 Ég gisti kannski hérna þar til ég er búin. 789 00:50:33,113 --> 00:50:34,573 Ætlarðu að gista þarna? 790 00:50:34,740 --> 00:50:37,117 Bara í tvo daga, ég hespa greininni af. 791 00:50:37,618 --> 00:50:38,661 Er þér sama? 792 00:50:38,869 --> 00:50:39,954 Eins og þú vilt. 793 00:50:40,955 --> 00:50:42,248 Er allt í lagi? 794 00:50:42,414 --> 00:50:43,457 Já. 795 00:50:43,624 --> 00:50:47,795 Ég þarf bara að loka mig af 796 00:50:48,087 --> 00:50:50,965 og hugsa ekki um neitt nema greinina. 797 00:50:51,924 --> 00:50:52,967 Allt í lagi? 798 00:50:53,384 --> 00:50:54,468 Já. 799 00:50:54,635 --> 00:50:56,637 Þetta eru bara tveir dagar. 800 00:50:56,929 --> 00:50:57,972 Allt í lagi. 801 00:50:58,264 --> 00:50:59,306 Gott. 802 00:50:59,473 --> 00:51:01,100 Bless. -Bless. 803 00:51:02,476 --> 00:51:05,104 Ég einbeitti mér eingöngu að greininni. 804 00:51:05,312 --> 00:51:08,774 Þar til næsta dag þegar matur átti hug minn allan. 805 00:51:08,941 --> 00:51:12,361 Þar sem ég þurfti að taka pásu til að borða hugsaði ég: 806 00:51:12,528 --> 00:51:13,988 „Best að hringja í stelpurnar.“ 807 00:51:14,154 --> 00:51:16,448 Vika í Abu Dhabi, allur kostnaður greiddur. 808 00:51:16,615 --> 00:51:18,826 Austurlönd nær hafa alltaf heillað mig. 809 00:51:19,285 --> 00:51:20,828 Tunglið í eyðimörkinni, 810 00:51:20,995 --> 00:51:22,496 Scheherazade, 811 00:51:22,663 --> 00:51:24,164 töfrateppi. 812 00:51:24,331 --> 00:51:25,791 Eins og Jasmín í Aladdín? 813 00:51:25,958 --> 00:51:28,294 Já, alveg eins og Jasmín. 814 00:51:28,460 --> 00:51:30,004 En með kokteilum. 815 00:51:31,213 --> 00:51:33,299 En spennandi. Hvenær ferðu? 816 00:51:33,465 --> 00:51:35,926 Ég veit það ekki. Hvenær hafið þið tíma? 817 00:51:37,553 --> 00:51:39,972 Hélduð þið að ég færi án ykkar? 818 00:51:40,139 --> 00:51:41,181 Hvað? 819 00:51:41,348 --> 00:51:45,352 Ég setti fram eitt skilyrði: að ég mætti bjóða ykkur með. 820 00:51:45,519 --> 00:51:47,855 Þetta er lygilegt. -Nákvæmlega. 821 00:51:48,022 --> 00:51:50,691 Við fljúgum með flugfélagi furstans. 822 00:51:50,858 --> 00:51:51,942 Á hann flugfélag? 823 00:51:52,526 --> 00:51:54,361 Það er flottur fursti. 824 00:51:54,528 --> 00:51:56,697 Yfirgengileg lúxusferð. 825 00:51:56,864 --> 00:51:59,992 Þið fáið einkasvítu í flugvélinni. 826 00:52:00,159 --> 00:52:01,201 Guð minn góður. 827 00:52:01,368 --> 00:52:03,370 Við þurfum ekki að borga krónu. 828 00:52:03,537 --> 00:52:05,164 Við þurfum bara að velja vikuna. 829 00:52:05,331 --> 00:52:08,500 Því fyrr því betra. Spillingin hrópar á mig. 830 00:52:08,667 --> 00:52:10,336 Leyfðu mér að kíkja á vinnuna. 831 00:52:10,502 --> 00:52:11,754 Já. Ég er laus! 832 00:52:12,379 --> 00:52:15,049 Ég þarf að ræða við karlinn, en ég er til. 833 00:52:15,215 --> 00:52:16,258 Austurlönd nær-ið mig. 834 00:52:16,467 --> 00:52:18,177 Kemstu eftir þrjá vikur, Charlotte? 835 00:52:18,344 --> 00:52:20,054 Ég er ekki viss. 836 00:52:20,554 --> 00:52:23,891 Við verðum að fara sem fyrst, við fuðrum upp í næsta mánuði. 837 00:52:24,058 --> 00:52:25,559 Það er varla á vefsíðunni. 838 00:52:26,560 --> 00:52:28,604 Ég veit ekki hvort ég kemst. 839 00:52:28,771 --> 00:52:30,189 Ég á tvö börn. 840 00:52:30,356 --> 00:52:31,607 Já, en þú átt mann. 841 00:52:31,774 --> 00:52:35,235 Og barnfóstru í fullu starfi. Stelpurnar dá hana. 842 00:52:36,195 --> 00:52:37,237 Já, en... 843 00:52:37,404 --> 00:52:39,114 En hvað? Hvað er að? 844 00:52:39,281 --> 00:52:41,033 Við höfum ekki farið neitt saman 845 00:52:41,200 --> 00:52:43,952 síðan brúðkaupsferð Carrie og Big fór út um þúfur. 846 00:52:44,119 --> 00:52:45,245 Góðar minningar. 847 00:52:45,412 --> 00:52:46,747 Það eru tvö ár síðan. 848 00:52:46,914 --> 00:52:50,793 Tveggja ára lægð og ömurlegur efnahagur, nóg komið. 849 00:52:51,001 --> 00:52:53,253 Ég vil umvefja mig ríkidæmi. 850 00:52:53,420 --> 00:52:55,381 Ég er þakklát, Samantha... 851 00:52:55,547 --> 00:52:58,258 Ég mæti í barnaafmæli fyrir þig. 852 00:52:58,425 --> 00:53:01,428 Þú ferð til Abu Dhabi fyrir mig. 853 00:53:01,595 --> 00:53:02,930 Barnaafmæli. 854 00:53:03,597 --> 00:53:05,140 Gripið til allra vopna. 855 00:53:11,730 --> 00:53:12,773 Ég kem. 856 00:53:12,940 --> 00:53:13,941 Takk. 857 00:53:14,233 --> 00:53:16,276 Sko okkur. Á leið til Abu Dhabi. 858 00:53:17,778 --> 00:53:20,614 Hjónaband og tveggja ára skelfingin 859 00:53:25,619 --> 00:53:26,620 Halló. 860 00:53:26,787 --> 00:53:27,913 Hvernig gekk? 861 00:53:28,080 --> 00:53:30,290 Ég var að klára. Takk fyrir skilninginn. 862 00:53:30,457 --> 00:53:34,128 Hversu fljótt geturðu klætt þig? Ég pantaði borð kl. 9:00. 863 00:53:36,130 --> 00:53:37,631 Klukkan er 8:30. 864 00:53:37,798 --> 00:53:39,299 Ég er niðri. 865 00:53:41,468 --> 00:53:44,304 Skyndilega fórum við aftur til 1998. 866 00:53:44,805 --> 00:53:46,140 Ég verð enga stund. 867 00:54:07,619 --> 00:54:08,704 Hæ, stelpa. 868 00:54:10,330 --> 00:54:11,623 Ég saknaði þín. 869 00:54:12,124 --> 00:54:13,500 Og ég þín. 870 00:54:20,215 --> 00:54:22,384 Kvöldverðurinn var dásamlegur. 871 00:54:22,593 --> 00:54:23,969 Þegar heim var komið 872 00:54:24,136 --> 00:54:27,848 var ekki kveikt á sjónvarpinu allt kvöldið. 873 00:54:32,102 --> 00:54:35,397 Fyrr en varði var komið að Austurlöndum nær. 874 00:54:36,982 --> 00:54:38,400 Ég þarf þetta. 875 00:54:39,026 --> 00:54:40,110 Ertu búin að pakka? 876 00:54:40,527 --> 00:54:41,862 Ein taska eftir. 877 00:54:43,322 --> 00:54:45,991 Ég fékk eina hugmynd. 878 00:54:46,742 --> 00:54:50,037 Manstu þegar þú fórst í tvo daga til að klára greinina, 879 00:54:50,204 --> 00:54:51,872 síðan áttum við yndislegt kvöld? 880 00:54:53,248 --> 00:54:55,626 Hvað með að gera það í hverri viku? 881 00:54:57,336 --> 00:54:58,378 Leyfðu mér að klára. 882 00:54:59,546 --> 00:55:03,884 Þessir tveir dagar fengu mig til að hugsa: 883 00:55:04,051 --> 00:55:05,552 Hvað ef ég leigi íbúð? 884 00:55:06,053 --> 00:55:08,055 Viltu eigin íbúð? 885 00:55:08,222 --> 00:55:10,057 Nei, ekki eigin íbúð. 886 00:55:10,224 --> 00:55:12,768 Bara stað þar sem ég get gist tvo daga í viku, 887 00:55:13,143 --> 00:55:16,563 slakað á og horft á sjónvarpið, gert allt sem pirrar þig. 888 00:55:16,730 --> 00:55:18,273 En hina fimm daga vikunnar 889 00:55:18,440 --> 00:55:23,237 get ég farið út að borða, neistaflug og allt saman. 890 00:55:23,904 --> 00:55:28,408 Þú vilt tveggja daga frí frá hjónabandinu í hverri viku. 891 00:55:28,575 --> 00:55:30,452 Það sama á við um þig. 892 00:55:30,744 --> 00:55:32,204 Guð minn góður. 893 00:55:32,371 --> 00:55:34,414 Til að vinna eða hitta vini þína. 894 00:55:34,581 --> 00:55:36,542 Þú gerir hvað sem þú vilt án mín. 895 00:55:36,708 --> 00:55:39,545 Ég vil ekki gera neitt án þín. 896 00:55:39,711 --> 00:55:41,380 Ég þekki þig, Carrie. 897 00:55:41,547 --> 00:55:44,800 Segðu mér að þú hafir ekki notið þín út af fyrir þig? 898 00:55:45,425 --> 00:55:48,804 Kannski í tvo daga en ekki í hverri viku. 899 00:55:49,763 --> 00:55:53,809 Þarftu tvo daga í hverri viku? 900 00:55:54,184 --> 00:55:57,271 Þetta er bara hugmynd. Veltu henni fyrir þér. 901 00:55:58,438 --> 00:56:00,774 Hjónaband er ekki þannig. 902 00:56:01,608 --> 00:56:04,194 Ég hélt við gætum sett eigin reglur. 903 00:56:10,325 --> 00:56:13,453 Viltu tvo daga, síðan fjóra og síðan... 904 00:56:13,620 --> 00:56:14,997 skiljum við? 905 00:56:15,205 --> 00:56:16,623 Stefnir í skilnað? 906 00:56:16,790 --> 00:56:20,627 Ég hefði aldrei nefnt þetta ef þú túlkaðir það þannig. 907 00:56:20,794 --> 00:56:22,462 Þegar við giftumst fyrir tveim árum 908 00:56:22,754 --> 00:56:24,631 vissi ég hvað ég vildi. 909 00:56:25,007 --> 00:56:26,466 Fimm daga vikunnar. 910 00:56:26,633 --> 00:56:30,137 Ég er að reyna að auðvelda samlífið. 911 00:56:30,304 --> 00:56:31,847 Við erum gift, 912 00:56:32,139 --> 00:56:33,849 en við höfum ekkert breyst. 913 00:56:34,224 --> 00:56:37,102 Er ég óþolandi eiginkona sem jagast í þér? 914 00:56:39,980 --> 00:56:42,441 Mér finnst ég alltaf vera að bregðast þér. 915 00:56:42,774 --> 00:56:45,652 Nei, aldrei. 916 00:56:47,613 --> 00:56:48,989 Eitthvað er greinilega að. 917 00:56:55,454 --> 00:56:56,997 Hvað segi ég stelpunum? 918 00:56:57,164 --> 00:57:01,001 Við Big tökum tveggja daga frí í viku til að bæta hjónabandið? 919 00:57:01,168 --> 00:57:02,502 Þær skilja það aldrei. 920 00:57:02,669 --> 00:57:04,546 Mér er sama um það. 921 00:57:04,755 --> 00:57:06,173 Við erum gift. 922 00:57:06,340 --> 00:57:07,799 Ég og þú. 923 00:57:08,008 --> 00:57:09,343 Eins og þú sagðir. 924 00:57:11,845 --> 00:57:14,306 Við erum barnlaus hjón. 925 00:57:14,473 --> 00:57:16,975 Við getum skipulagt líf okkar að þótta. 926 00:57:18,310 --> 00:57:20,520 Þú færð þér ekki eigin íbúð. 927 00:57:20,687 --> 00:57:23,273 Það væri furðulegt og algjör peningasóun. 928 00:57:25,317 --> 00:57:26,985 Þú getur verið Í íbúðinni minni. 929 00:57:29,321 --> 00:57:33,075 Til bráðabirgða, þar til ég næ að melta þetta. 930 00:57:35,577 --> 00:57:38,789 Og ég má alltaf taka þetta til baka. 931 00:57:41,041 --> 00:57:42,084 Samþykkt. 932 00:57:44,378 --> 00:57:46,546 Bíllinn er kominn. -Ég tek töskurnar. 933 00:57:46,713 --> 00:57:47,798 Já, heldur betur. 934 00:57:48,298 --> 00:57:52,010 Ég sæki þig eftir viku og keyri þig heim. 935 00:57:52,177 --> 00:57:54,054 Heim til þín eða mín? 936 00:57:55,013 --> 00:57:56,223 Heim til okkar. 937 00:58:07,234 --> 00:58:08,276 Velkomin. 938 00:58:08,443 --> 00:58:09,569 Takk. 939 00:58:09,861 --> 00:58:11,738 Kæru farþegar, 940 00:58:11,905 --> 00:58:15,367 velkomin um borð á leið til Abu Dhabi. 941 00:58:15,951 --> 00:58:17,369 Flott! 942 00:58:27,337 --> 00:58:29,256 Velkomin í vél Afdal flugfélagsins. 943 00:58:29,423 --> 00:58:30,924 Takk. 944 00:58:31,091 --> 00:58:33,218 Takk. Flottur hattur. 945 00:58:33,593 --> 00:58:34,636 Takk. 946 00:58:35,220 --> 00:58:37,389 Ég sem hélt að minn væri of ýktur. 947 00:58:38,265 --> 00:58:41,601 Klefinn er stærri en fyrsta íbúðin mín. 948 00:58:42,060 --> 00:58:44,104 Það er allt svo fallegt. 949 00:58:44,271 --> 00:58:46,356 Eins og ég sagði: það allra besta. 950 00:58:47,774 --> 00:58:48,942 Sjáið: 951 00:58:50,110 --> 00:58:51,445 Arabískar Pringles. 952 00:58:51,611 --> 00:58:53,238 Ég á ekki orð. 953 00:58:54,072 --> 00:58:55,240 Má bjóða döðlu? 954 00:58:55,949 --> 00:58:59,244 Fríið er rétt byrjað og ég komin með eitthvað gott í munninn. 955 00:58:59,411 --> 00:59:02,956 Í Austurlöndum nær eru döðlur boðnar í kurteisiskyni. 956 00:59:03,123 --> 00:59:05,625 Ég las það í bæklingnum. 957 00:59:06,460 --> 00:59:07,502 Ætlarðu að flytja? 958 00:59:07,669 --> 00:59:09,588 Ég kynnti mér öll boð og bönn. 959 00:59:09,755 --> 00:59:11,006 Talandi um bönn... 960 00:59:11,173 --> 00:59:14,092 Karlar og konur faðmast ekki opinberlega í Austurlöndum nær. 961 00:59:15,135 --> 00:59:16,970 Ekkert svona. Hún á við þig. 962 00:59:17,137 --> 00:59:19,181 Við erum að fara til nýju Austurlanda nær. 963 00:59:20,515 --> 00:59:23,435 Ef ég þarf að hvíla mig frá raunveruleikanum... 964 00:59:25,645 --> 00:59:26,688 þá les ég þetta. 965 00:59:28,982 --> 00:59:30,317 GRIPINN! Ótrúr með fóstrunni! 966 00:59:31,651 --> 00:59:32,819 Má ég sjá? 967 00:59:36,406 --> 00:59:38,116 Hlustið. En framandi. 968 00:59:38,283 --> 00:59:39,826 Hvað ætli hún sé að segja? 969 00:59:39,993 --> 00:59:43,288 Að það sé óráðlegt að koma með svona tímarit í 13 tíma flug 970 00:59:43,455 --> 00:59:44,998 með áhrifagjarnan farþega. 971 00:59:45,332 --> 00:59:47,667 Ekki lesa þetta, Charlotte. 972 00:59:50,128 --> 00:59:51,421 Fyrirgefið. 973 00:59:55,801 --> 00:59:58,470 Eftir nokkra drykki breytist það í „Y“. 974 00:59:58,637 --> 00:59:59,679 Ég skil. 975 00:59:59,846 --> 01:00:01,181 Annan umgang, dömur? 976 01:00:02,682 --> 01:00:04,434 Það þýðir „já“, 977 01:00:07,020 --> 01:00:09,314 Ekki kenna henni það. 978 01:00:09,481 --> 01:00:11,358 Hversu oft ætlarðu að lesa blaðið? 979 01:00:14,861 --> 01:00:19,533 Við Big ætlum að taka okkur frí frá hvort öðru tvo daga í viku. 980 01:00:20,200 --> 01:00:21,368 Er allt í lagi? 981 01:00:21,535 --> 01:00:24,204 Já, við erum bara að ræða þetta. 982 01:00:24,371 --> 01:00:27,833 Tvo daga vikunnar gerir hann sitt 983 01:00:27,999 --> 01:00:30,043 og ég geri það sem ég vil. 984 01:00:30,210 --> 01:00:34,047 Eins og að skrifa eða borða með ykkur, 985 01:00:34,214 --> 01:00:36,675 eða hvað sem er. 986 01:00:36,842 --> 01:00:38,677 Geggjað. Ég er til hvenær sem er. 987 01:00:38,844 --> 01:00:41,888 Tveggja daga frí? Það hljómar eins og starf. 988 01:00:42,055 --> 01:00:44,599 Hjónaband er ekki starf en það krefst vinnu. 989 01:00:44,766 --> 01:00:47,185 Ætlar þú þá að taka þér tveggja daga frí? 990 01:00:48,770 --> 01:00:49,896 Hvar gistirðu? 991 01:00:50,063 --> 01:00:53,066 Hann gistir í gömlu íbúðinni og ég í íbúðinni okkar. 992 01:00:53,567 --> 01:00:56,695 Mér fannst frábært þegar við Steve vorum saman 993 01:00:56,862 --> 01:00:58,280 en bjuggum ekki saman. 994 01:00:58,613 --> 01:01:00,448 Það besta úr báðum heimum. 995 01:01:00,615 --> 01:01:04,119 Hjónaband snýst um tvær persónur 996 01:01:04,786 --> 01:01:07,747 sem sofa saman nótt eftir nótt. 997 01:01:07,914 --> 01:01:09,875 Það sofa fjórir Í rúminu ykkar. 998 01:01:10,584 --> 01:01:12,043 Ég hef haft fjóra Í mínu rúmi. 999 01:01:15,422 --> 01:01:16,590 Nei? 1000 01:01:16,756 --> 01:01:18,258 Jæja, dömur. 1001 01:01:18,425 --> 01:01:22,095 Ég ætla að setja á mig melatónin-plástur 1002 01:01:22,262 --> 01:01:24,723 og fá mér sjö stjörnu blund. 1003 01:01:24,890 --> 01:01:26,933 Sjáumst í Austurlöndum nær. 1004 01:01:27,100 --> 01:01:28,143 Góða nótt. 1005 01:01:30,437 --> 01:01:31,646 Það þýðir „góða nótt“. 1006 01:01:35,775 --> 01:01:37,068 Fyrirgefðu. 1007 01:01:37,235 --> 01:01:38,778 Útskýrðu þetta fyrir mér. 1008 01:01:38,945 --> 01:01:40,780 Um hvað snýst þetta? 1009 01:01:44,451 --> 01:01:47,621 Við Big viljum setja eigin reglur. 1010 01:01:47,787 --> 01:01:50,582 Það sem hentar okkur sem hjónum, 1011 01:01:50,749 --> 01:01:53,084 en ekki reglur sem þjóðfélagið setur okkur. 1012 01:01:53,251 --> 01:01:54,336 Allt í lagi. 1013 01:01:55,545 --> 01:01:56,588 Charlotte. 1014 01:01:56,755 --> 01:01:59,090 Við erum barnlaus hjón. 1015 01:01:59,257 --> 01:02:02,177 Við getum skipulagt líf okkar að þótta. 1016 01:02:04,763 --> 01:02:07,974 En særir það þig ekki að hann vilji frí frá þér? 1017 01:02:12,604 --> 01:02:14,272 Þú skilur þetta ekki. 1018 01:02:25,992 --> 01:02:28,453 Einhvers staðar yfir Afríku 1019 01:02:28,620 --> 01:02:30,997 fór ég að velta samböndum fyrir mér. 1020 01:02:34,334 --> 01:02:37,629 Getum við ætlast til þess að fólk 1021 01:02:38,129 --> 01:02:41,841 skilji náið samband milli tveggja persóna? 1022 01:02:44,886 --> 01:02:49,182 Átta tímabeltum og fataskiptum síðar, lentum við í framtíðinni. 1023 01:02:49,349 --> 01:02:52,227 Hafið þið áður komið til Austurlanda nær? 1024 01:02:52,394 --> 01:02:54,688 Nei, við erum allar jómfrúr. 1025 01:02:59,401 --> 01:03:00,694 Takk. 1026 01:03:02,988 --> 01:03:04,531 Farðu mjög varlega. 1027 01:03:04,698 --> 01:03:06,157 Kærar þakkir. 1028 01:03:23,550 --> 01:03:25,051 Fyrirgefðu, en... 1029 01:03:25,218 --> 01:03:27,053 ertu með eiturlyf í farangrinum? 1030 01:03:27,887 --> 01:03:30,181 Nei. Bara hormónatöflur. 1031 01:03:35,020 --> 01:03:36,604 Ertu ekki að grínast? 1032 01:03:36,771 --> 01:03:39,941 Því miður. Svona eru lögin hér. 1033 01:03:40,150 --> 01:03:42,944 Þetta eru allt náttúruleg hráefni. 1034 01:03:43,445 --> 01:03:46,573 Þetta eru ekki eiturlyf. 1035 01:03:47,741 --> 01:03:49,075 Jæja þá. 1036 01:03:49,242 --> 01:03:51,745 Ég þarf að tala við sendiherra, sendiráð 1037 01:03:51,911 --> 01:03:53,455 eða einhvern á breytingaskeiðinu. 1038 01:03:53,663 --> 01:03:57,250 Slakaðu á. Við viljum ekki enda eins og í Midnight Express. 1039 01:03:57,417 --> 01:03:59,252 Hirðið töflurnar. 1040 01:04:00,211 --> 01:04:04,382 Breytingaskeiðið hellist yfir mig án vítamína og krema. 1041 01:04:04,549 --> 01:04:05,633 Þetta er ein vika. 1042 01:04:05,800 --> 01:04:07,385 Segðu skegginu sem ég fæ það. 1043 01:04:08,595 --> 01:04:11,806 Þú átt fund með Khalid fursta í lok ferðarinnar, 1044 01:04:11,973 --> 01:04:16,770 þegar þið hafið notið alls sem Abu Dhabi býður upp á. 1045 01:04:16,936 --> 01:04:18,563 Það byrjar núna. 1046 01:04:18,730 --> 01:04:20,398 Handa ykkur. 1047 01:04:20,607 --> 01:04:21,775 Fjórir nýir Maybachs. 1048 01:04:25,487 --> 01:04:27,280 Þurfum við fjóra bíla? 1049 01:04:27,447 --> 01:04:29,240 Það er allt frágengið. 1050 01:04:34,120 --> 01:04:37,624 Ég hef eigin loftkælingu. 1051 01:04:39,125 --> 01:04:42,629 Hér skilja leiðir. Hótelið á von á ykkur. 1052 01:04:42,796 --> 01:04:46,841 Ef ykkur vantar eitthvað ekki hika við að spyrja. 1053 01:04:47,008 --> 01:04:51,096 Geturðu athugað hvort ég sé með rétt svæðisnúmer? 1054 01:04:52,806 --> 01:04:56,935 Við getum fengið númerið hjá lægra settum starfsmanni. 1055 01:04:57,143 --> 01:04:58,186 Hann bauð aðstoð. 1056 01:04:58,353 --> 01:04:59,938 Hvað eruð þið að drolla? 1057 01:05:00,105 --> 01:05:02,524 Abu Dhabi bíður okkar. 1058 01:05:02,732 --> 01:05:04,484 Abu Dhabi nú! 1059 01:05:06,653 --> 01:05:07,987 Velkomnar til Abu Dhabi. 1060 01:05:08,154 --> 01:05:09,989 Takk. -Mín er ánægjan. 1061 01:05:21,876 --> 01:05:23,336 Guð minn góður. 1062 01:06:00,415 --> 01:06:04,294 Tótó, við erum ekki lengur stödd í Kansas. 1063 01:06:06,921 --> 01:06:08,214 Ungfrú Jones? 1064 01:06:08,715 --> 01:06:10,091 Herra Safir, hótelstjóri. 1065 01:06:10,842 --> 01:06:12,385 Var flugið ánægjulegt? 1066 01:06:12,552 --> 01:06:13,720 Eins og flug á töfrateppi. 1067 01:06:13,887 --> 01:06:14,929 En heillandi. 1068 01:06:15,096 --> 01:06:16,347 Handa þér. -Takk. 1069 01:06:16,514 --> 01:06:17,682 Gjörðu svo vel. -Takk. 1070 01:06:17,849 --> 01:06:20,059 Má ég... Þakka þér fyrir. 1071 01:06:20,226 --> 01:06:21,436 Fylgið mér, dömur. 1072 01:06:22,604 --> 01:06:24,397 Hvað með þjórfé í Abu Dhabi? 1073 01:06:24,564 --> 01:06:26,524 Ertu með rúbína á lausu? 1074 01:06:27,859 --> 01:06:31,070 Við höfum skipulagt margt dásamlegt fyrir ykkur. 1075 01:06:34,449 --> 01:06:35,950 Þetta er glæsilegt. -Takk. 1076 01:06:36,117 --> 01:06:38,578 Má bjóða ykkur arabískt kaffi? 1077 01:06:39,078 --> 01:06:40,079 Takk. 1078 01:06:40,246 --> 01:06:42,415 Lagað úr rósavatni og kúmeni. 1079 01:06:43,416 --> 01:06:44,584 Það þýðir „takk“. 1080 01:06:44,751 --> 01:06:46,044 Talarðu arabísku? 1081 01:06:46,211 --> 01:06:47,253 Ekki ennþá. 1082 01:06:47,587 --> 01:06:48,630 Þér gengur vel. 1083 01:06:53,593 --> 01:06:54,719 Það bragðast öðruvísi. 1084 01:06:54,886 --> 01:06:56,387 Ekki að þínum smekk. 1085 01:06:56,554 --> 01:06:57,597 Hvaða menn eru þetta? 1086 01:06:58,431 --> 01:07:00,433 Þeir vilja komast Í heimsmeistarakeppnina. 1087 01:07:01,768 --> 01:07:03,269 Komu þeir með boltana með sér? 1088 01:07:03,436 --> 01:07:04,938 Já, fullt af boltum. 1089 01:07:05,146 --> 01:07:07,482 Fylgið mér að einkalyftunni. 1090 01:07:07,649 --> 01:07:09,984 Erum við með einkalyftu? -Greinilega. 1091 01:07:25,083 --> 01:07:26,459 Þetta getur ekki verið. 1092 01:07:26,626 --> 01:07:28,586 Við erum á röngum stað. 1093 01:07:28,753 --> 01:07:32,173 Ég get sagt án nokkurs vafa, í fyrsta sinn í lífinu, 1094 01:07:32,382 --> 01:07:35,593 að ég er á hárréttum stað. 1095 01:07:38,972 --> 01:07:40,807 Hver pantaði þá sætu? 1096 01:07:43,476 --> 01:07:45,144 Velkomnar í Eðalsvítuna. 1097 01:07:45,603 --> 01:07:46,771 Hver er ungfrú Jones? 1098 01:07:46,938 --> 01:07:47,981 Það er ég. 1099 01:07:48,189 --> 01:07:49,649 Við bjóðum þig og gesti þína velkomna. 1100 01:07:49,816 --> 01:07:52,277 Abdul er þjónninn þinn, ungfrú Jones. 1101 01:07:53,278 --> 01:07:54,320 Ungfrú Bradshaw? 1102 01:07:54,487 --> 01:07:55,613 Það er ég. 1103 01:07:55,780 --> 01:07:57,949 Ég heiti Gaurau og verð þjónninn þinn. 1104 01:07:58,116 --> 01:07:59,158 Takk. 1105 01:07:59,325 --> 01:08:00,994 Resir er þjónn ungfrú Hob-bez. 1106 01:08:01,327 --> 01:08:02,412 Það er Hobbes. 1107 01:08:03,288 --> 01:08:04,831 Ég biðst afsökunar. 1108 01:08:05,290 --> 01:08:06,499 Nei. 1109 01:08:06,833 --> 01:08:08,918 Það skiptir engu. 1110 01:08:09,836 --> 01:08:11,337 Adman er þjónn ungfrú York. 1111 01:08:13,006 --> 01:08:14,799 Fylgið okkur. 1112 01:08:16,342 --> 01:08:17,677 Við fáum allar einkaþjón? 1113 01:08:17,844 --> 01:08:20,221 Já, við fengum einkabíl. 1114 01:08:21,306 --> 01:08:22,724 Fylgið mér. 1115 01:08:23,808 --> 01:08:26,894 „York“? Hvað varð um „Goldenblatt“? 1116 01:08:27,061 --> 01:08:28,187 Við erum í Austurlöndum nær. 1117 01:08:28,354 --> 01:08:29,689 Nýju Austurlöndum nær. 1118 01:08:29,856 --> 01:08:31,524 Samt Austurlönd nær. 1119 01:08:33,443 --> 01:08:36,696 Hér er stofan, með einkabar. 1120 01:08:37,947 --> 01:08:39,824 Hellum í okkur, stelpur. 1121 01:08:41,826 --> 01:08:45,538 Þið hafið séreldhús allan sólarhringinn. 1122 01:08:45,705 --> 01:08:47,373 Draumurinn rættist. 1123 01:08:48,875 --> 01:08:52,086 Hér er óformleg setustofa. 1124 01:08:54,714 --> 01:08:57,091 Hér er vistarvera fyrir tvo. 1125 01:08:57,258 --> 01:08:58,426 Handa okkur. 1126 01:08:58,593 --> 01:09:01,012 Og hérna er formleg gestastofa. 1127 01:09:06,351 --> 01:09:07,393 Dömur... 1128 01:09:08,561 --> 01:09:09,604 á veröndinni... 1129 01:09:14,067 --> 01:09:16,986 hafið þið útsýni yfir allt svæðið. 1130 01:09:17,904 --> 01:09:22,241 Það er bar við laugina, fimm veitingahús, heilsulind, 1131 01:09:22,408 --> 01:09:24,577 líkamsræktarstöð, næturklúbbur, 1132 01:09:24,744 --> 01:09:26,746 ströndin og strandklúbbar. 1133 01:09:26,913 --> 01:09:29,290 Ég bókaði nudd handa ykkur 1134 01:09:29,499 --> 01:09:30,750 og kvöldverðinn snemma. 1135 01:09:30,917 --> 01:09:34,295 Þið náið að hvílast og vaknið hressar á tíma Abu Dhabi. 1136 01:09:34,504 --> 01:09:37,423 Ég er sammála öllu sem þú sagðir. 1137 01:09:38,800 --> 01:09:40,718 Abdul er hér með drykkina ykkar. 1138 01:09:41,260 --> 01:09:45,264 Ef ykkur vantar eitthvað ekki hika við að spyrja. 1139 01:09:45,431 --> 01:09:46,808 Við erum hér til að þjóna ykkur. 1140 01:10:05,743 --> 01:10:08,413 Yfirhöfnin heitir abayas 1141 01:10:08,579 --> 01:10:12,458 og blæjan sem hylur allt nema augun heitir niqab. 1142 01:10:12,625 --> 01:10:14,627 Blæjan sparar Botox-reikninginn. 1143 01:10:16,462 --> 01:10:21,759 „Konur mega ekki klæðast á ögrandi hátt.“ 1144 01:10:23,469 --> 01:10:24,637 Samantha, þú þarft... 1145 01:10:26,055 --> 01:10:28,599 Við erum á hóteli, hlutlausu svæði. 1146 01:10:28,766 --> 01:10:30,643 Sýndu samt virðingu. 1147 01:10:32,437 --> 01:10:33,479 Ég verð að segja 1148 01:10:33,646 --> 01:10:37,150 að mér líkar skreytingin á húsmóður Abu Dhabi. 1149 01:10:37,567 --> 01:10:38,818 Hví er hún öðruvísi? 1150 01:10:38,985 --> 01:10:43,448 Ungar múslimakonur blanda nýjum og gömlum hefðum á sinn hátt. 1151 01:10:44,615 --> 01:10:46,784 Ég get skilið höfuðbúnaðinn, 1152 01:10:48,119 --> 01:10:50,830 en ég þyldi ekki að hafa blæju fyrir munninum. 1153 01:10:51,330 --> 01:10:53,499 Eins og þær megi ekki tjá sig. 1154 01:10:53,666 --> 01:10:55,668 Eða hafa hormóna. 1155 01:10:55,835 --> 01:10:58,838 Ég finn enga opna internetsíðu um hormóna. 1156 01:10:59,005 --> 01:11:00,631 Síminn þinn virkar allavega. 1157 01:11:01,007 --> 01:11:04,510 Harry svarar ekki SMS-skilaboðum og það er ólíkt honum. 1158 01:11:04,677 --> 01:11:06,012 Þú hringdir þegar við lentum. 1159 01:11:06,179 --> 01:11:07,972 Það eru fleiri tímar síðan. 1160 01:11:13,019 --> 01:11:14,687 Blæjufrúin pantaði franskar. 1161 01:11:16,189 --> 01:11:17,857 Hvernig borðar hún þær? 1162 01:11:21,360 --> 01:11:23,362 Hún lyftir blæjunni fyrir hverja frönsku. 1163 01:11:24,197 --> 01:11:26,365 Mikið á sig lagt fyrir djúpsteiktan mat. 1164 01:11:27,492 --> 01:11:29,160 Hvað er klukkan í New York? 1165 01:11:29,535 --> 01:11:31,704 Þú verður að hætta þessu. 1166 01:11:31,871 --> 01:11:32,914 Hvað áttu við? 1167 01:11:33,122 --> 01:11:37,710 Þú ímyndar þér atvik sem er að gerast hinum megin á hnettinum 1168 01:11:37,877 --> 01:11:41,839 og missir af konunni sem borðar franskar gegnum blæju. 1169 01:11:42,131 --> 01:11:44,717 Þetta er frönsku-frammígrip. 1170 01:11:44,884 --> 01:11:48,387 Hættu að hugsa um barnfóstruna. 1171 01:11:48,554 --> 01:11:50,181 Þetta er Samönthu að kenna. 1172 01:11:50,556 --> 01:11:54,227 Ég var sátt þar til hún opnaði trantinn á sér. 1173 01:11:54,393 --> 01:11:55,728 Við getum sett á hana niqab. 1174 01:11:55,895 --> 01:11:58,564 Ég vara þig við, ekki kenna mér um. 1175 01:11:58,731 --> 01:12:00,399 Ég er haldin flugþreytu og hormónaskorti. 1176 01:12:00,566 --> 01:12:02,860 Ég er fær um allskyns skapgerðarsveiflur! 1177 01:12:06,447 --> 01:12:08,449 Fallegt hálsmen. 1178 01:12:09,450 --> 01:12:10,701 Sæl. 1179 01:12:13,079 --> 01:12:14,163 26. ÁGÚST, 3:00 1180 01:13:03,212 --> 01:13:04,255 Ungfrú? 1181 01:13:04,463 --> 01:13:05,715 O, guð! 1182 01:13:07,800 --> 01:13:09,635 Ég biðst afsökunar. 1183 01:13:10,136 --> 01:13:12,763 Nei, alls ekki. 1184 01:13:14,140 --> 01:13:15,725 Ég átti ekki von á þér. 1185 01:13:16,350 --> 01:13:17,977 Þú vísaðir mér ekki frá. 1186 01:13:19,604 --> 01:13:21,355 Átti ég að gera það? 1187 01:13:23,941 --> 01:13:25,651 Fyrirgefðu, ég vissi það ekki. 1188 01:13:25,985 --> 01:13:28,654 Mín er ánægjan. Hvað get ég gert? 1189 01:13:28,821 --> 01:13:32,491 Ekkert, ég kom til að hita mjólk en þér er óhætt að fara. 1190 01:13:32,658 --> 01:13:34,535 Nei, ég skal sjá um það. 1191 01:13:36,829 --> 01:13:38,039 Ég færi þér mjólkina. 1192 01:13:38,247 --> 01:13:39,874 Ég get beðið. 1193 01:13:50,343 --> 01:13:54,055 Má ég leggja til smá kanil? 1194 01:13:54,847 --> 01:13:56,766 Ég lærði það af konunni minni. 1195 01:13:58,351 --> 01:14:02,396 Biddu hana afsökunar fyrir að halda þér hér í alla nótt. 1196 01:14:02,563 --> 01:14:04,690 Engar áhyggjur. Hún er á Indlandi. 1197 01:14:06,567 --> 01:14:08,027 Ég hitti hana eftir mánuð. 1198 01:14:08,194 --> 01:14:10,780 Það væri tilgangslaust að biðjast afsökunar þá. 1199 01:14:14,533 --> 01:14:17,078 Vinnurðu hér og ferðast heim? 1200 01:14:17,286 --> 01:14:18,329 Já. 1201 01:14:18,496 --> 01:14:22,375 Þegar ég fæ frí og hef efni á farinu á þriggja mánaða fresti. 1202 01:14:25,711 --> 01:14:27,046 Er það ekki erfitt? 1203 01:14:28,172 --> 01:14:29,340 Hvað þá? 1204 01:14:29,674 --> 01:14:33,719 Að vera giftur og hittast svona sjaldan. 1205 01:14:36,347 --> 01:14:37,932 Tíminn skiptir engu máli. 1206 01:14:38,516 --> 01:14:41,560 Þegar við hittumst... 1207 01:14:42,561 --> 01:14:43,854 þá er það dásamlegt. 1208 01:14:46,065 --> 01:14:47,525 Ég er mjög heppinn. 1209 01:14:54,031 --> 01:14:57,535 Ég ætla að smakka döðlusætmetið. 1210 01:15:05,751 --> 01:15:07,753 Þjónninn minn er hýr. 1211 01:15:07,920 --> 01:15:09,463 Hann er alltof sætur. 1212 01:15:09,630 --> 01:15:10,715 Hann hefur erft það. 1213 01:15:10,881 --> 01:15:13,759 Ég spurði hann um maka og hann sagði það persónulegt. 1214 01:15:13,926 --> 01:15:15,261 Það er viðeigandi. 1215 01:15:15,428 --> 01:15:18,431 Þegar ég spurði um nafnið hans, sagði hann: 1216 01:15:18,597 --> 01:15:20,891 „Abdul. Eins og Paula.“ 1217 01:15:21,058 --> 01:15:22,268 Það hrópar hýrt. 1218 01:15:22,852 --> 01:15:23,936 Já. 1219 01:15:24,103 --> 01:15:25,146 Daginn. 1220 01:15:25,354 --> 01:15:27,064 Daginn. -Daginn. 1221 01:15:27,231 --> 01:15:28,274 Hvernig svafstu? 1222 01:15:28,899 --> 01:15:30,109 Vel. 1223 01:15:31,777 --> 01:15:33,112 Hvað ertu að borða, Samantha? 1224 01:15:33,279 --> 01:15:34,280 Hummus. 1225 01:15:35,156 --> 01:15:38,659 Kjúklingabaunir eru ríkar af náttúrulegu estrógeni. 1226 01:15:38,868 --> 01:15:41,620 Og sætar kartöflur. Paula Abdul ætlar að redda þeim. 1227 01:15:42,413 --> 01:15:43,456 Er hún hérna? 1228 01:15:45,458 --> 01:15:47,793 Góðan daginn. Hvað má bjóða þér í morgunverð? 1229 01:15:49,628 --> 01:15:51,297 Bara ávexti. 1230 01:15:51,464 --> 01:15:52,757 Takk. 1231 01:15:54,258 --> 01:15:56,302 Hann er svo indæll. Hvað heitir hann? 1232 01:15:56,469 --> 01:15:57,511 Gaurau. 1233 01:15:58,012 --> 01:16:00,973 Hann er frá Indlandi og konan hans býr þar. 1234 01:16:01,682 --> 01:16:04,477 Þau hittast á 3 mánaða fresti ef þau hafa efni á því. 1235 01:16:05,144 --> 01:16:09,482 Ég spurði hvort það væri ekki erfitt og hann sagði: 1236 01:16:09,648 --> 01:16:11,317 „Tíminn skiptir ekki máli.“ 1237 01:16:11,484 --> 01:16:15,279 Því það er alltaf yndislegt þegar þau hittast. 1238 01:16:16,030 --> 01:16:18,991 Það eru til allskyns hjónabönd. 1239 01:16:27,208 --> 01:16:30,127 Hver vill fara á souk í gömlu Abu Dhabi? 1240 01:16:30,294 --> 01:16:31,337 Hvað er souk? 1241 01:16:31,504 --> 01:16:36,634 Útimarkaður sem selur gull, krydd, vefnað og souk hluti. 1242 01:16:36,801 --> 01:16:37,843 Ég kem með. 1243 01:16:38,010 --> 01:16:39,136 Einn sopi síðan souk. 1244 01:16:43,182 --> 01:16:45,643 Mikið er fallegt hérna. 1245 01:16:45,810 --> 01:16:48,020 Við verðum komnar fyrir hádegisverð. 1246 01:16:48,854 --> 01:16:50,815 Takk, Gaurau. -Takk, Resir. 1247 01:16:59,573 --> 01:17:01,992 Þið megið ekki fá Forboðnu reynsluna. 1248 01:17:02,201 --> 01:17:03,536 Allt í lagi. 1249 01:17:03,702 --> 01:17:06,038 Menn gætu reynt að sýna ykkur ólögleg úr. 1250 01:17:06,205 --> 01:17:08,916 Ef þið talið við þá vilja þeir selja fleira afsíðis. 1251 01:17:09,083 --> 01:17:10,167 Það er ólöglegt. 1252 01:17:10,459 --> 01:17:13,546 Annað er ekki að óttast. Fólkið hér er mjög heiðarlegt. 1253 01:17:15,047 --> 01:17:16,257 Af stað! 1254 01:17:58,424 --> 01:17:59,800 Góður ilmur. 1255 01:18:06,515 --> 01:18:07,558 Dömur. 1256 01:18:07,725 --> 01:18:09,435 Forboðin reynsla framundan. 1257 01:18:09,602 --> 01:18:11,645 Dömur. 1258 01:18:11,812 --> 01:18:12,897 Dömur! 1259 01:18:13,814 --> 01:18:14,899 Nei. 1260 01:18:18,444 --> 01:18:21,238 Frá hinu forboðna yfir í nauðsynjar. 1261 01:18:21,447 --> 01:18:22,781 Ég ætla að kíkja þangað. 1262 01:18:22,948 --> 01:18:24,325 Auðvitað. 1263 01:18:24,533 --> 01:18:27,119 Ég ætla að kaupa fleiri krydd. Ég keypti ekki nóg. 1264 01:18:27,286 --> 01:18:28,329 Allt í lagi. 1265 01:18:35,836 --> 01:18:37,630 Fallegir skór. 1266 01:18:38,130 --> 01:18:39,340 Talarðu ensku? 1267 01:18:39,590 --> 01:18:40,633 Já. 1268 01:18:45,971 --> 01:18:47,598 Má ég máta? 1269 01:18:47,765 --> 01:18:49,099 Takk. 1270 01:18:50,809 --> 01:18:52,770 Svona. 1271 01:18:55,564 --> 01:18:56,607 Takk. 1272 01:19:00,569 --> 01:19:02,321 Já. 1273 01:19:03,447 --> 01:19:04,949 Ég kaupi þá. 1274 01:19:05,157 --> 01:19:06,492 Takk fyrir. 1275 01:19:07,826 --> 01:19:09,578 Mjög fallegir. 1276 01:19:16,126 --> 01:19:17,336 Takk. 1277 01:19:17,503 --> 01:19:19,838 Hvað kosta skórnir? 1278 01:19:20,005 --> 01:19:21,840 100 dirham. 1279 01:19:24,218 --> 01:19:25,302 20 dollara? 1280 01:19:25,511 --> 01:19:26,512 Já. 1281 01:19:27,346 --> 01:19:28,806 Fyrir skó? 1282 01:19:30,307 --> 01:19:31,892 Allt í lagi. 1283 01:19:34,853 --> 01:19:36,897 Hérna er 100. 1284 01:19:38,816 --> 01:19:41,318 Ég set skóna bara í veskið. 1285 01:19:42,403 --> 01:19:44,405 Ég þarf að rýma til. 1286 01:19:53,664 --> 01:19:55,416 Er þetta bænakall? 1287 01:19:55,624 --> 01:19:56,667 Já. 1288 01:20:13,559 --> 01:20:16,854 Þarna í miðri gömlu Abu Dhabi 1289 01:20:17,021 --> 01:20:18,897 stóð fyrrum ástmaður: 1290 01:20:19,064 --> 01:20:20,065 Aidan. 1291 01:20:49,178 --> 01:20:51,555 Þú ert besta hilling sem ég hef séð. 1292 01:20:53,265 --> 01:20:56,393 Og ég sem fékk þvílíkar ofsjónir einu sinni í Arizona. 1293 01:20:57,269 --> 01:20:58,604 Gefðu mér knús. 1294 01:21:01,398 --> 01:21:03,108 Er það leyfilegt? 1295 01:21:04,443 --> 01:21:05,611 Ja hérna. 1296 01:21:05,778 --> 01:21:08,989 Hvað ert þú að gera Í Abu Dhabi? 1297 01:21:09,239 --> 01:21:13,786 Ég frétti af ódýrum skóm. 1298 01:21:15,579 --> 01:21:18,165 Nei, ég kom með stelpunum. 1299 01:21:18,332 --> 01:21:21,919 Samantha bauð okkur með sér í viðskiptaferð. 1300 01:21:22,294 --> 01:21:24,088 Hvað með þig? 1301 01:21:24,713 --> 01:21:27,091 Þetta er þriðji staðurinn í verslunarferð. 1302 01:21:27,257 --> 01:21:28,634 Balí, Indland og hingað. 1303 01:21:28,801 --> 01:21:32,930 Ég flyt inn teppi og sel með húsgögnunum, en þú veist það. 1304 01:21:33,097 --> 01:21:34,431 Gefðu mér annað knús! 1305 01:21:34,598 --> 01:21:36,308 Svei mér þá! 1306 01:21:44,608 --> 01:21:47,653 Miranda er með mér. 1307 01:21:47,820 --> 01:21:51,824 Eigum við að fá okkur kebab eða eitthvað? 1308 01:21:51,990 --> 01:21:56,161 Ansans. Ég þarf að borða með viðskiptafélögum mínum. 1309 01:21:57,454 --> 01:22:02,501 Og þeir vilja ekki borða í félagsskap kvenna. 1310 01:22:03,043 --> 01:22:05,504 Ég hefði átt að koma með burqa. 1311 01:22:06,296 --> 01:22:09,216 Við förum í aðra borg á eftir en ég kem aftur á morgun. 1312 01:22:09,383 --> 01:22:11,385 Má ég bjóða þér út að borða? 1313 01:22:13,971 --> 01:22:16,473 Ég veit ekki hvað stelpurnar hafa skipulagt. 1314 01:22:16,640 --> 01:22:19,143 Miranda er með fulla dagskrá. 1315 01:22:19,309 --> 01:22:22,354 Ekkert mál. Ef þú hefur tíma 1316 01:22:22,521 --> 01:22:27,025 fæst víst besta muhammara í bænum á hótelinu mínu. 1317 01:22:27,192 --> 01:22:28,986 Hér er alþjóðlega númerið mitt. 1318 01:22:29,153 --> 01:22:30,904 Alþjóðlegt númer. 1319 01:22:31,780 --> 01:22:33,699 Sko þig, orðinn fullorðinn. 1320 01:22:35,534 --> 01:22:37,077 Ég þarf að fara. 1321 01:22:37,536 --> 01:22:40,539 Það er víst dónaskapur að láta fólk bíða hér. 1322 01:22:43,876 --> 01:22:45,169 Bless. 1323 01:22:48,088 --> 01:22:51,425 Það er líka dónaskapur að borða ekki með gömlum kærasta. 1324 01:22:56,555 --> 01:22:57,598 Carrie! 1325 01:22:59,016 --> 01:23:00,726 En furðuleg tilviljun. 1326 01:23:03,187 --> 01:23:04,229 Hvernig leit hann út? 1327 01:23:05,898 --> 01:23:08,358 Hann hefur ekkert breyst. 1328 01:23:08,901 --> 01:23:10,777 Sagðirðu honum að þú værir gift Big? 1329 01:23:10,944 --> 01:23:13,572 Já. Það fyrsta sem ég sagði var: 1330 01:23:13,739 --> 01:23:16,700 „Við erum í Abu Dhabi og ég er gift manninum sem þú hataðir.“ 1331 01:23:18,076 --> 01:23:19,286 Er hann ennþá giftur? 1332 01:23:19,453 --> 01:23:20,579 Ég veit það ekki. 1333 01:23:20,746 --> 01:23:21,914 Var hann með hring? 1334 01:23:22,623 --> 01:23:23,957 Mér sýndist það. 1335 01:23:24,917 --> 01:23:26,543 Ætlarðu að borða með honum? 1336 01:23:26,710 --> 01:23:28,962 Við komum til að skemmta okkur saman. 1337 01:23:29,129 --> 01:23:30,214 Einmitt! 1338 01:23:33,342 --> 01:23:34,384 Leggir. 1339 01:23:34,551 --> 01:23:37,429 Ég er við laugina, Miranda. Í hverju á ég að vera? 1340 01:23:37,596 --> 01:23:38,847 Hvað með burkíni? 1341 01:23:40,933 --> 01:23:42,768 Þau fást í gjafabúðinni. 1342 01:23:43,143 --> 01:23:44,603 Gleymdu þeim. 1343 01:23:45,103 --> 01:23:46,146 Sjáið. 1344 01:23:47,105 --> 01:23:50,817 Sveittir eftir æfingu mættu þeir í laugina: 1345 01:23:50,984 --> 01:23:52,778 Ástralska rúgbýliðið. 1346 01:23:54,613 --> 01:23:56,573 Hver pantaði ástralska pylsu? 1347 01:24:11,588 --> 01:24:12,631 Þetta er skelfilegt. 1348 01:24:13,298 --> 01:24:17,427 Laugin er full af fjörugum dátum en það er ekkert fjör í minni. 1349 01:24:19,012 --> 01:24:22,391 Það er á hreinu. Ekkert estrógen eftir. 1350 01:24:22,975 --> 01:24:25,477 Nei, nú kem ég með frammí-vina-grip. 1351 01:24:25,644 --> 01:24:27,604 Ef ég má ekki tala um Harry, 1352 01:24:27,771 --> 01:24:30,023 þá má hún ekki tala um hormóna. 1353 01:24:30,983 --> 01:24:33,110 Ég get ekki borðað fleiri sætar kartöflur. 1354 01:24:34,403 --> 01:24:35,487 Sakar ekki. 1355 01:24:35,654 --> 01:24:39,157 Við komum til að skemmta okkur saman. 1356 01:24:39,324 --> 01:24:42,035 Og ég með mína stjórnsemi 1357 01:24:42,202 --> 01:24:46,331 hef skipulagt dag og kvöld af Abu Dhabi skemmtilegheitum. 1358 01:24:46,623 --> 01:24:49,167 Ég ætla að breyta þessu frammí-vina-gripi 1359 01:24:49,334 --> 01:24:52,129 í frammí-gleði-grip. 1360 01:24:58,135 --> 01:24:59,177 Hún bærir ekki á sér. 1361 01:25:45,682 --> 01:25:46,975 Takk, Gaurau. 1362 01:25:53,857 --> 01:25:55,567 Vorum við ekki á leið í hádegismat? 1363 01:25:55,734 --> 01:25:58,779 Jú. Fyrst úlfaldaferð svo matur. Það verður gaman. 1364 01:25:59,112 --> 01:26:00,739 Ég vil ekki draga úr gleðinni, 1365 01:26:00,906 --> 01:26:03,909 en ég er ekki klædd fyrir úlfaldaferð. 1366 01:26:04,076 --> 01:26:05,118 Það mál er afgreitt. 1367 01:26:07,579 --> 01:26:08,622 Hvað? 1368 01:26:08,789 --> 01:26:10,082 Gjöf frá hótelinu. 1369 01:26:10,248 --> 01:26:13,418 Engar áhyggjur, ég lét Abdul velja fötin. 1370 01:26:15,045 --> 01:26:16,296 Í alvöru? 1371 01:26:18,006 --> 01:26:20,050 Þið getið skipt um föt í bédúínatjaldinu. 1372 01:26:20,217 --> 01:26:21,718 Bédúíni, bað og beddi. 1373 01:26:22,219 --> 01:26:23,762 Ekkert samband. 1374 01:26:24,012 --> 01:26:25,597 Þakka þér fyrir, Gaurau. 1375 01:26:26,223 --> 01:26:27,599 En spennandi. 1376 01:26:27,766 --> 01:26:29,434 Hjálp! Bíðið eftir mér! 1377 01:26:29,601 --> 01:26:31,770 Hælar. Heitur sandur! 1378 01:27:32,789 --> 01:27:34,207 Ég er að fá hitasteypu. 1379 01:27:34,374 --> 01:27:35,459 Hvaða vitleysa. 1380 01:27:35,625 --> 01:27:37,169 Mér er alvara. 1381 01:27:37,335 --> 01:27:39,713 Þú ert á úlfalda í arabísku eyðimörkinni. 1382 01:27:39,880 --> 01:27:42,132 Ef þú værir ekki kófsveitt þá værirðu dauð. 1383 01:27:42,299 --> 01:27:43,341 Hvernig finnst ykkur? 1384 01:27:43,508 --> 01:27:44,676 Stórkostlegt. 1385 01:27:44,843 --> 01:27:46,178 Síminn minn! 1386 01:27:46,344 --> 01:27:47,637 Hann hringir! 1387 01:27:47,804 --> 01:27:49,723 Hjá hvaða símafyrirtæki er hún? 1388 01:27:50,807 --> 01:27:51,850 Halló, Harry? 1389 01:27:52,017 --> 01:27:53,560 Hvernig gengur? 1390 01:27:53,727 --> 01:27:56,688 Vakti ég þig? Bíddu, Harry. Þú ert að detta út! 1391 01:27:58,148 --> 01:27:59,483 Heyrirðu í mér? 1392 01:27:59,649 --> 01:28:00,901 Harry? 1393 01:28:01,109 --> 01:28:02,402 Ég er að detta, Miranda! 1394 01:28:03,361 --> 01:28:04,362 Hún er að detta! 1395 01:28:05,864 --> 01:28:06,865 Ertu ómeidd? 1396 01:28:07,657 --> 01:28:08,700 Takk. 1397 01:28:08,867 --> 01:28:10,035 Ertu ómeidd? 1398 01:28:10,535 --> 01:28:12,370 Já, já. 1399 01:28:15,832 --> 01:28:18,710 Þú hefur fengið úlfaldatá eftir úlfaldann. 1400 01:28:22,214 --> 01:28:24,341 Það er ekkert fyndið. 1401 01:28:24,716 --> 01:28:26,426 Hún er með sand-skoru. 1402 01:28:29,387 --> 01:28:31,056 Harry? Halló! 1403 01:28:31,223 --> 01:28:33,767 Ertu þarna, Harry? Ég datt af úlfaldanum. 1404 01:28:33,934 --> 01:28:35,101 Þakka þér fyrir. 1405 01:28:35,268 --> 01:28:37,062 Fékkstu skilaboðin frá mér? 1406 01:28:38,772 --> 01:28:43,568 Merkilegt hvað fjórir þjónar geta pakkað miklu í fjóra bíla. 1407 01:28:43,735 --> 01:28:44,861 Verði ykkur að góðu. 1408 01:28:46,738 --> 01:28:47,781 Glæsilegt. 1409 01:28:48,698 --> 01:28:51,743 Skál fyrir Fouad, Marzouk og... 1410 01:28:51,910 --> 01:28:52,911 Hatimi. 1411 01:28:53,245 --> 01:28:54,538 Hatimi. 1412 01:29:10,178 --> 01:29:12,764 Afsakið ónæðið, dömur. 1413 01:29:13,306 --> 01:29:17,394 Viltu vera svo vænn að hringja á hótelið, Gaurau, 1414 01:29:17,561 --> 01:29:20,647 og tilkynna að mér seinki um einn eða tvo tíma. 1415 01:29:20,814 --> 01:29:21,898 Með ánægju. 1416 01:29:22,440 --> 01:29:24,943 Til hvers að sitja yfir leiðinda viðskiptakvöldverði 1417 01:29:25,110 --> 01:29:27,320 þegar manni býðst sandöldur og sólsetur. 1418 01:29:28,446 --> 01:29:29,739 Ekki satt? 1419 01:29:54,431 --> 01:29:55,807 Sáuð þið hann líka? 1420 01:29:55,974 --> 01:29:57,225 Ég sá hann. 1421 01:29:57,726 --> 01:29:59,144 Hver er Arabíu-Lawrence? 1422 01:29:59,311 --> 01:30:03,356 Danskur arkitekt og fastagestur á hótelinu. Indæll maður. 1423 01:30:03,982 --> 01:30:05,650 Æsandi maður. 1424 01:30:06,234 --> 01:30:10,488 Það er að glæðast líf og fjör í vinunni. 1425 01:30:11,281 --> 01:30:12,532 Nei, ekki hérna. 1426 01:30:12,741 --> 01:30:14,159 Hann gistir á sama hóteli. 1427 01:30:15,827 --> 01:30:18,163 Lawrence minna barma. 1428 01:30:51,321 --> 01:30:53,823 Karókí er orðið þreytt í Bandaríkjunum. 1429 01:30:53,990 --> 01:30:56,868 En karókí er nýjasta nýtt í Austurlöndum nær! 1430 01:30:58,078 --> 01:31:01,915 Af hverju mega þær bera á sér magann og brjóstin? 1431 01:31:02,082 --> 01:31:06,378 Reglurnar virðast ekki ná yfir magadansmeyjar á næturklúbbum. 1432 01:31:06,544 --> 01:31:09,381 Þeir eru útsmognir þessir trúuðu menn. 1433 01:31:10,507 --> 01:31:11,549 Afsakið. 1434 01:31:11,716 --> 01:31:13,551 Ég á við, marhaba. 1435 01:31:18,306 --> 01:31:21,017 Getum við fengið annan umgang af kampavíni? 1436 01:31:21,184 --> 01:31:22,227 Allt í lagi. 1437 01:31:22,394 --> 01:31:23,853 Shukran kærlega. 1438 01:31:24,020 --> 01:31:27,065 Annar umgangur? Þú ert skemmtileg í Abu Dhabi. 1439 01:31:27,232 --> 01:31:28,525 Líka í New York. 1440 01:31:28,692 --> 01:31:30,527 Ekki síðastliðin tvö ár. -Jæja? 1441 01:31:30,694 --> 01:31:33,363 Finnst ykkur ég skemmtileg? Bíðið bara. 1442 01:31:37,826 --> 01:31:39,244 Gefið honum gott klapp. 1443 01:31:39,411 --> 01:31:43,540 Má ég heyra, Abu Dhabi. Hann stóð sig vel. 1444 01:31:44,416 --> 01:31:46,876 Næstar á svið eru fjórar stúlkur frá Bandaríkjunum. 1445 01:31:48,878 --> 01:31:51,423 Komið upp á svið, dömur. 1446 01:31:52,924 --> 01:31:55,760 Það verður gaman! Komið. 1447 01:31:55,927 --> 01:31:57,637 Við bíðum eftir ykkur. 1448 01:31:58,596 --> 01:32:00,974 Hvaða lag valdirðu? En ef ég kann það ekki? 1449 01:32:01,141 --> 01:32:03,935 Treystu mér, þú kannt það. -Drykkirnir okkar? 1450 01:32:04,102 --> 01:32:05,603 Þær ætla að syngja fyrir okkur! 1451 01:32:08,606 --> 01:32:09,733 „Ég er kona.“ 1452 01:32:12,777 --> 01:32:14,279 Nei, ekki strax. -Bíðið. 1453 01:32:15,947 --> 01:32:17,282 Núna byrjum við! 1454 01:33:07,707 --> 01:33:09,042 Við erum góðar. 1455 01:33:10,710 --> 01:33:11,795 Allir saman! 1456 01:34:13,231 --> 01:34:14,858 Bandarísku stúlkurnar. 1457 01:34:15,024 --> 01:34:16,234 Ég heyrði vel í þeim. 1458 01:34:16,401 --> 01:34:17,902 Svei mér þá. 1459 01:34:19,904 --> 01:34:23,741 Ég er kona. 1460 01:34:25,577 --> 01:34:28,413 Og sit við þetta borð. 1461 01:34:42,635 --> 01:34:44,304 Þetta var aldeilis flott. 1462 01:34:44,512 --> 01:34:46,306 Ég er fær um mikið meira. 1463 01:34:47,515 --> 01:34:48,892 Halló aftur. -Hæ. 1464 01:34:49,058 --> 01:34:52,937 Leyfið mér að kynna mig. Ég heiti Rikard Spirt. 1465 01:34:53,104 --> 01:34:55,231 Rikard. Eins og „Richard“? 1466 01:34:55,398 --> 01:34:56,566 Á dönsku, já. 1467 01:34:56,733 --> 01:34:58,943 Þú heitir sem sagt „Dick Spirt“? 1468 01:35:01,279 --> 01:35:02,614 Geturðu verið bandarískari? 1469 01:35:03,448 --> 01:35:05,033 Varla. 1470 01:35:07,952 --> 01:35:09,662 Má bjóða þér drykk? 1471 01:35:09,829 --> 01:35:11,623 Ekki í kvöld. 1472 01:35:11,789 --> 01:35:13,458 Það er stelpukvöld. 1473 01:35:13,625 --> 01:35:15,919 En ég er laus á morgun, 1474 01:35:16,085 --> 01:35:17,962 allan daginn og alla nóttina. 1475 01:35:18,129 --> 01:35:21,549 Ertu opin fyrir síðbúnum kvöldverði? 1476 01:35:23,801 --> 01:35:25,094 Ég er opin. 1477 01:35:26,971 --> 01:35:28,348 Þú ert mjög fyndin... 1478 01:35:28,932 --> 01:35:30,308 Samantha. 1479 01:35:30,475 --> 01:35:31,559 Dömur. 1480 01:35:31,768 --> 01:35:32,977 Góða nótt. 1481 01:35:35,355 --> 01:35:38,483 Vel af sér vikið, Samantha. 1482 01:35:38,650 --> 01:35:41,861 Þú lést okkur ekki róa fyrir karlmann í þínu ástandi... 1483 01:35:42,654 --> 01:35:44,113 alveg frábært. 1484 01:35:44,280 --> 01:35:46,783 Við gerðum samning fyrir löngu síðan. 1485 01:35:46,950 --> 01:35:49,327 Karlmenn eða börn, skiptir engu. 1486 01:35:49,827 --> 01:35:51,204 Við erum sálufélagar. 1487 01:35:53,831 --> 01:35:57,335 Fullkomin lok á fullkomnum degi. 1488 01:36:02,715 --> 01:36:04,676 SAMANTHA JONES KYNNINGARFULLTRÚI 1489 01:36:05,635 --> 01:36:06,678 Góðan daginn. 1490 01:36:06,844 --> 01:36:07,845 Góðan daginn. 1491 01:36:08,012 --> 01:36:09,055 Hvar eru allir? 1492 01:36:09,222 --> 01:36:10,848 Á veröndinni að borða morgunverð. 1493 01:36:13,893 --> 01:36:16,062 „JÁ! NEI?“ Giftingarhandbók Carrie Bradshaw 1494 01:36:16,229 --> 01:36:17,897 Er þetta til Samönthu? Má ég? 1495 01:36:18,106 --> 01:36:19,148 Gjörðu svo vel. 1496 01:36:19,524 --> 01:36:20,733 Takk. 1497 01:36:26,364 --> 01:36:29,993 ÞAGNAREIÐUR? Ritdómur „JÁ! NEI?“ 1498 01:36:32,370 --> 01:36:37,375 „Og hún heldur áfram að gera gys að hefðbundnum giftingarheitum.“ 1499 01:36:37,542 --> 01:36:38,876 Já. Þetta er háðsádeila. 1500 01:36:39,043 --> 01:36:40,253 Hún er kostuleg. 1501 01:36:40,920 --> 01:36:44,507 „Þar til hin hæfileikaríka Bradshaw skilur betur 1502 01:36:44,674 --> 01:36:46,843 margbreytileika hjónabandsins 1503 01:36:47,343 --> 01:36:49,387 ætti hún frekar 1504 01:36:49,554 --> 01:36:52,724 að kynna sér þagnareiðinn.“ 1505 01:36:53,558 --> 01:36:56,644 Og hann ætti frekar að fara í rassgat. 1506 01:36:58,271 --> 01:36:59,856 The New Yorker. 1507 01:37:00,398 --> 01:37:05,153 Ég hef lesið blaðið í 20 ár. 1508 01:37:05,862 --> 01:37:08,906 Það bætir ekki úr skák að það er skopmynd af mér 1509 01:37:09,073 --> 01:37:10,908 með límband yfir munninum. 1510 01:37:11,075 --> 01:37:12,243 Líttu á það sem hrós. 1511 01:37:12,410 --> 01:37:15,872 Þú hefur sterkar skoðanir og honum stendur ógn af þér. 1512 01:37:16,956 --> 01:37:21,294 Það var ekki röddin í mér sem yfirmaðurinn þoldi ekki. 1513 01:37:21,461 --> 01:37:23,254 Heldur að ég sagði mína skoðun. 1514 01:37:23,755 --> 01:37:26,466 Bandarískir menn þykjast vera sáttir við sterkar konur 1515 01:37:26,674 --> 01:37:30,595 en margir kysu að við borðuðum franskar á bak við blæju. 1516 01:37:30,762 --> 01:37:31,763 Satt. 1517 01:37:31,929 --> 01:37:34,474 Ég átti að halda mig við það sem ég þekki: 1518 01:37:34,682 --> 01:37:35,725 Að vera einhleyp. 1519 01:37:35,892 --> 01:37:36,976 Þú ert það ekki. 1520 01:37:37,185 --> 01:37:39,062 Ég er gift og Big vill tveggja daga frí. 1521 01:37:39,228 --> 01:37:41,064 Vilduð þið ekki bæði... -Charlotte. 1522 01:37:42,106 --> 01:37:45,443 Það koma aðrir ritdómar. Frábærir ritdómar. 1523 01:37:45,735 --> 01:37:48,696 En núna þarft þú að versla. 1524 01:37:48,988 --> 01:37:51,240 Ég verð að finna föt fyrir kvöldið. 1525 01:37:51,407 --> 01:37:54,827 Æsandi fatnað sem hylur brjóst, handleggi og maga. 1526 01:37:55,703 --> 01:37:57,288 Ég ætla að fara í göngu. 1527 01:37:57,455 --> 01:37:58,748 Hvað með heilsulindina? 1528 01:37:58,915 --> 01:38:01,334 Ég er ekki í skapi til þess. En farið þið. 1529 01:38:01,501 --> 01:38:03,002 Sjáumst á eftir. 1530 01:38:05,004 --> 01:38:06,631 Ertu viss? -Já. 1531 01:38:07,465 --> 01:38:09,092 Við eigum pantað borð klukkan 8. 1532 01:38:09,258 --> 01:38:10,301 Já. 1533 01:38:14,847 --> 01:38:16,015 Ungfrú? 1534 01:38:16,516 --> 01:38:17,934 Ég ætla út. 1535 01:38:21,145 --> 01:38:23,314 Hvar fékk hún blaðið? 1536 01:38:24,148 --> 01:38:25,650 Ekki meiri kartöflur. 1537 01:38:38,996 --> 01:38:41,040 Langar þig að gera eitthvað sérstakt? 1538 01:38:41,249 --> 01:38:42,500 Nei, takk. 1539 01:38:45,545 --> 01:38:48,256 Mig langar að vera ein. 1540 01:38:54,512 --> 01:38:57,181 Ég gekk eftir strönd Abu Dhabi. 1541 01:38:58,516 --> 01:39:01,686 Ég hafði aldrei verið eins fjarri heimaslóðum. 1542 01:39:03,062 --> 01:39:05,022 Eða eins fjarri sjálfri mér. 1543 01:39:45,730 --> 01:39:47,732 Við söknuðum þín. Hvernig var dagurinn? 1544 01:39:47,899 --> 01:39:48,941 Fínn. 1545 01:39:49,108 --> 01:39:50,568 Þú lítur vel út. 1546 01:39:50,735 --> 01:39:52,904 Ég ætla út að borða með Aidan. 1547 01:39:53,237 --> 01:39:56,574 Við getum bætt einum við. 1548 01:39:56,741 --> 01:39:59,702 Nei, við erum fjögur því Samantha á stefnumót. 1549 01:39:59,869 --> 01:40:02,580 Það er óþarfi, við ætlum að borða á hótelinu hans. 1550 01:40:03,080 --> 01:40:04,290 Á hótelinu hans. 1551 01:40:04,457 --> 01:40:07,543 Það er víst frábær veitingastaður þar. 1552 01:40:07,710 --> 01:40:10,713 Framreiðir einn besta réttinn. 1553 01:40:11,380 --> 01:40:13,257 Af hverju ætlarðu að borða með honum? 1554 01:40:13,424 --> 01:40:15,259 Hvernig get ég annað? 1555 01:40:15,426 --> 01:40:18,554 Við rekumst á hvort annað hinum megin á hnettinum. 1556 01:40:18,721 --> 01:40:19,889 Það táknar eitthvað. 1557 01:40:20,056 --> 01:40:21,599 Það táknar ekki neitt. 1558 01:40:22,767 --> 01:40:24,101 Ertu að grínast? 1559 01:40:24,268 --> 01:40:28,940 Þú sem hefur sagt að allt tákni eitthvað síðastliðin 20 ár. 1560 01:40:29,106 --> 01:40:33,277 Táknar það ekkert að hitta Aidan á markaði í Austurlöndum nær? 1561 01:40:34,987 --> 01:40:36,989 Þú ert að leika þér að eldinum. 1562 01:40:37,156 --> 01:40:39,575 Ég sver það. Er ég að leika mér að eldinum? 1563 01:40:39,742 --> 01:40:41,452 Nú hefurðu tapað þér. 1564 01:40:41,619 --> 01:40:44,789 Abu Dhabi gerir þig klikkaða. 1565 01:40:45,122 --> 01:40:49,085 Það eru ekki allir ótrúir þó þú hafir áhyggjur af hjónabandinu. 1566 01:40:49,377 --> 01:40:50,753 Njótið kvöldsins. 1567 01:40:54,298 --> 01:40:55,508 Er allt í lagi? 1568 01:40:55,967 --> 01:40:57,969 Já, ég er bara þreytt. 1569 01:40:58,135 --> 01:40:59,470 Ég ætla að leggja mig. 1570 01:40:59,679 --> 01:41:01,472 Fáðu þér góðan blund. 1571 01:41:01,639 --> 01:41:03,307 Síðan býð ég þér upp á drykk. 1572 01:41:04,141 --> 01:41:05,601 Hvernig hljómar 9? 1573 01:41:05,768 --> 01:41:06,936 Fínt. 1574 01:41:32,962 --> 01:41:34,005 Ungfrú Hobbes. 1575 01:41:34,171 --> 01:41:37,842 Til hvers að fara á bar þegar við erum með einkabar? 1576 01:41:38,718 --> 01:41:40,011 Takk. 1577 01:41:41,679 --> 01:41:43,514 Takk, Resir. Þú mátt fara. 1578 01:41:45,057 --> 01:41:46,475 Náðirðu að sofna? 1579 01:41:46,642 --> 01:41:47,852 Ég rotaðist. 1580 01:41:48,019 --> 01:41:51,188 Þér veitti ekki af. Það er ekkert grín að vera mamma. 1581 01:41:51,355 --> 01:41:53,816 En það er vel þess virði. 1582 01:42:01,657 --> 01:42:04,702 Við erum staddar hinum megin á hnettinum. 1583 01:42:05,870 --> 01:42:08,080 Þú getur talað við mig. Ég er líka móðir. 1584 01:42:08,247 --> 01:42:09,332 Talað um hvað? 1585 01:42:09,498 --> 01:42:12,668 Allt sem þú hugsar en segir ekki upphátt. 1586 01:42:14,045 --> 01:42:15,046 Allt í lagi. 1587 01:42:15,212 --> 01:42:16,255 Ég skal byrja. 1588 01:42:18,883 --> 01:42:20,843 Eins mikið og ég elska Brady, 1589 01:42:21,469 --> 01:42:23,721 og ég elska hann út af lífinu, 1590 01:42:25,973 --> 01:42:28,851 þá nægir mér ekki að vera bara mamma. 1591 01:42:30,978 --> 01:42:32,229 Ég sakna starfsins. 1592 01:42:35,983 --> 01:42:37,902 Ekki ætlarðu að láta mig eina um að tala 1593 01:42:38,069 --> 01:42:40,571 og líða eins og verstu mömmu í heimi? 1594 01:42:40,863 --> 01:42:41,906 Allt í lagi. 1595 01:42:45,409 --> 01:42:46,702 Jæja þá. 1596 01:42:48,704 --> 01:42:49,914 Ég elska stelpurnar mínar. 1597 01:42:50,081 --> 01:42:51,248 Ég veit það. 1598 01:42:51,749 --> 01:42:52,875 En... 1599 01:42:53,918 --> 01:42:57,088 ég hef notið þess að vera ein. 1600 01:42:57,797 --> 01:42:58,964 Ég þurfti hvíld. 1601 01:42:59,131 --> 01:43:00,383 Já. 1602 01:43:01,592 --> 01:43:06,305 Rose grætur alla daga. 1603 01:43:06,514 --> 01:43:08,140 Ég er að verða geðveik. 1604 01:43:08,307 --> 01:43:11,143 Ég hef fylgst með þér. Ég skil ekki hvernig þú ferð að. 1605 01:43:11,310 --> 01:43:14,563 Stundum loka ég mig inni í öðru herbergi 1606 01:43:14,730 --> 01:43:17,149 og læt hana öskra. Er það ekki hræðilegt? 1607 01:43:17,316 --> 01:43:19,610 Það er sjálfsbjargarviðleitni. Fáðu þér sopa. 1608 01:43:23,614 --> 01:43:25,491 Má ég segja þér annað? 1609 01:43:25,658 --> 01:43:26,826 Ég er svo sakbitin. 1610 01:43:27,034 --> 01:43:30,746 Mig langaði alltaf að eignast fjölskyldu. 1611 01:43:30,913 --> 01:43:33,499 Nú á ég tvær fallegar dætur. 1612 01:43:33,666 --> 01:43:34,834 Og? 1613 01:43:35,042 --> 01:43:37,461 Þær gera mig brjálaða. 1614 01:43:37,628 --> 01:43:38,796 Fáðu þér sopa. 1615 01:43:41,757 --> 01:43:43,801 Mér finnst ég vera að bregðast. 1616 01:43:43,968 --> 01:43:46,846 Ég get ekki gert neitt rétt. 1617 01:43:47,054 --> 01:43:48,139 Þú ert ekki að bregðast. 1618 01:43:48,305 --> 01:43:50,182 Það er erfitt að vera móðir. 1619 01:43:50,349 --> 01:43:52,476 Það er hrikalega erfitt. 1620 01:43:52,977 --> 01:43:54,979 Ég sem er með fóstru í fullu starfi. 1621 01:43:55,146 --> 01:43:58,023 Hvernig fara konur að án hjálpar? 1622 01:43:58,190 --> 01:44:00,317 Ég hef enga hugmynd. 1623 01:44:00,943 --> 01:44:01,986 Skál fyrir þeim. 1624 01:44:02,153 --> 01:44:03,320 Skál fyrir þeim. 1625 01:44:06,282 --> 01:44:07,616 Og þegar ég... 1626 01:44:07,825 --> 01:44:10,202 Nei. Þetta er hræðilegt. 1627 01:44:10,369 --> 01:44:11,454 Sopa. 1628 01:44:14,331 --> 01:44:15,374 Talaðu. 1629 01:44:17,001 --> 01:44:19,336 Þegar Samantha sagði 1630 01:44:20,129 --> 01:44:23,090 að Harry myndi halda framhjá með Erin... 1631 01:44:25,134 --> 01:44:27,678 hugsaði ég fyrst: 1632 01:44:28,804 --> 01:44:30,848 „Ég vil ekki missa fóstruna.“ 1633 01:44:37,521 --> 01:44:40,149 Við ættum að borða eitthvað. 1634 01:44:46,113 --> 01:44:49,200 Ég samgleðst ykkur báðum. 1635 01:44:49,867 --> 01:44:51,202 Takk. 1636 01:44:52,369 --> 01:44:53,662 Það er gott að heyra það. 1637 01:44:55,539 --> 01:44:57,750 Ég verð að játa eitt. 1638 01:44:59,043 --> 01:45:00,669 Ég vissi að þið voruð gift. 1639 01:45:01,212 --> 01:45:04,006 Og léstu mig bara tala? 1640 01:45:04,924 --> 01:45:07,009 Já, konan mín sýndi mér grein á netinu. 1641 01:45:08,344 --> 01:45:13,057 Hún fylgdist alltaf með þér, sú sem rann mér úr greipum. 1642 01:45:22,233 --> 01:45:23,400 Hvernig hefur Kathy það? 1643 01:45:23,734 --> 01:45:27,404 Fínt. Hún er ótrúleg. 1644 01:45:28,572 --> 01:45:32,159 Vefnaðurinn gengur vel, þrátt fyrir þrjá drengi. 1645 01:45:32,743 --> 01:45:34,036 Guð. Þrír drengir? 1646 01:45:34,203 --> 01:45:35,287 Já. 1647 01:45:35,454 --> 01:45:37,414 Homer, Wyatt og Tate. 1648 01:45:37,706 --> 01:45:39,416 Hljómar eins og kántríhljómsveit. 1649 01:45:39,583 --> 01:45:40,668 Ég held í vonina. 1650 01:45:52,096 --> 01:45:54,056 Þeir eru ótrúlegir, Aidan. 1651 01:45:54,223 --> 01:45:55,933 Þeir eru góðir strákar. 1652 01:45:56,433 --> 01:45:57,935 Við erum heppin. 1653 01:46:01,397 --> 01:46:04,441 Hvað með ykkur? Æftlið þið að eignast börn? 1654 01:46:04,692 --> 01:46:05,943 Ég veit það ekki. 1655 01:46:06,318 --> 01:46:09,613 Við höfum margrætt það og erum bæði barnagælur, 1656 01:46:13,075 --> 01:46:14,827 en það á ekki við okkur. 1657 01:46:14,994 --> 01:46:18,455 Það kemur ekki á óvart. Þú ert allt annað en hefðbundin. 1658 01:46:18,622 --> 01:46:21,500 Ég komst að því þegar ég gaf þér trúlofunarhring. 1659 01:46:21,709 --> 01:46:23,627 Nákvæmlega. Sko? Enginn hringur. 1660 01:46:24,962 --> 01:46:26,005 Enginn demantur. 1661 01:46:27,590 --> 01:46:28,757 Samt er ég gift. 1662 01:46:28,924 --> 01:46:32,803 Það voru mistök að reyna að fá þig til að setja upp hring. 1663 01:46:35,973 --> 01:46:37,516 Þú ert ólík öllum öðrum konum. 1664 01:46:39,852 --> 01:46:42,021 Svo sannarlega. 1665 01:46:47,443 --> 01:46:49,653 Djöfull líturðu vel út. 1666 01:46:50,487 --> 01:46:53,657 Þú ert æsandi. Fyrirgefðu, en það er satt. 1667 01:46:59,246 --> 01:47:01,790 Var muhammara gott? 1668 01:47:03,500 --> 01:47:06,545 Besta muhammara sem ég hef smakkað. 1669 01:47:08,172 --> 01:47:09,840 Bogarnir eru sjö. 1670 01:47:10,257 --> 01:47:12,801 Hver bogi stendur fyrir hvert furstadæmi. 1671 01:47:14,261 --> 01:47:17,640 Ég legg á minnið nýtt furstadæmi í hverri ferð. Ég man fjögur. 1672 01:47:17,806 --> 01:47:20,893 Ég er kominn með Abu Dhabi, Ajman, 1673 01:47:21,060 --> 01:47:24,021 Dubai og, bíddu við... 1674 01:47:41,038 --> 01:47:42,081 Fyrirgefðu. 1675 01:47:42,289 --> 01:47:43,707 Nei, fyrirgefðu mér. 1676 01:47:44,291 --> 01:47:45,501 Fjandinn. 1677 01:47:45,668 --> 01:47:46,919 Ég þarf að fara. 1678 01:47:47,086 --> 01:47:48,796 Bless. 1679 01:47:52,841 --> 01:47:53,926 Er þetta rétt leið? 1680 01:48:10,192 --> 01:48:11,902 Hvernig var maturinn? 1681 01:48:15,030 --> 01:48:16,073 Ég kyssti Aidan. 1682 01:48:16,240 --> 01:48:17,241 Ég vissi það! 1683 01:48:17,408 --> 01:48:18,867 Ég veit það. 1684 01:48:19,034 --> 01:48:20,452 Ég lék mér að eldi. 1685 01:48:21,578 --> 01:48:24,456 Ég er svo reið. Hvar er Samantha? Ég þarf ykkur allar. 1686 01:48:24,623 --> 01:48:25,916 Hún er að hafa sig til. 1687 01:48:31,213 --> 01:48:32,423 Samantha! 1688 01:48:33,382 --> 01:48:34,717 Ég er hérna. 1689 01:48:36,760 --> 01:48:37,928 Ég kyssti Aidan. 1690 01:48:38,095 --> 01:48:39,930 Ég er að tapa mér. Ég þarf að tala. 1691 01:48:40,097 --> 01:48:41,223 Ég kem strax. 1692 01:48:41,765 --> 01:48:44,101 Paula, handklæði. 1693 01:48:48,564 --> 01:48:51,108 Hann var að nefna arabísku furstadæmin 1694 01:48:51,275 --> 01:48:53,819 og skyndilega kysstumst við. 1695 01:48:53,986 --> 01:48:56,113 Kyssti hann þig eða þú hann? 1696 01:48:56,280 --> 01:48:58,115 Við erum bæði jafn sek. 1697 01:49:01,368 --> 01:49:02,911 Ég vil segja Big frá þessu. 1698 01:49:03,078 --> 01:49:04,621 Róaðu þig aðeins. 1699 01:49:04,788 --> 01:49:08,625 Nei. Það er enn verra að halda þessu leyndu. 1700 01:49:08,792 --> 01:49:12,463 Því fyrr sem ég tala við hann því minni verður skaðinn. 1701 01:49:12,629 --> 01:49:15,799 Við erum 8 tímum á undan New York. Þetta er framtíðin. 1702 01:49:15,966 --> 01:49:18,469 Þetta hefur ekki enn gerst þar. 1703 01:49:20,804 --> 01:49:23,140 Nú er Abu Dhabi að gera mig klikkaða. 1704 01:49:23,307 --> 01:49:26,018 Hvað finnst ykkur? Á ég að hringja í hann? 1705 01:49:26,185 --> 01:49:27,811 Ég er ekki viss. 1706 01:49:27,978 --> 01:49:29,480 Ég er ekki viss. 1707 01:49:30,397 --> 01:49:31,982 Ég er ekki viss. 1708 01:49:33,776 --> 01:49:35,319 Ég er eilítið drukkin. 1709 01:49:35,611 --> 01:49:39,281 Ég var eyðilögð þegar Steve hélt framhjá mér. 1710 01:49:39,448 --> 01:49:41,950 En þar sem það gerðist aðeins einu sinni... 1711 01:49:42,159 --> 01:49:43,202 Já? 1712 01:49:43,410 --> 01:49:45,204 Var kvölin þess virði? 1713 01:49:45,412 --> 01:49:46,455 Ég er ekki viss. 1714 01:49:46,622 --> 01:49:48,499 Ekki ég heldur. 1715 01:49:48,665 --> 01:49:50,334 Höfum eitt á hreinu. 1716 01:49:50,501 --> 01:49:52,002 Steve svaf hjá. 1717 01:49:52,169 --> 01:49:53,337 Fyrirgefðu. 1718 01:49:54,004 --> 01:49:56,673 Þetta var bara koss. Einn koss er ekki neitt. 1719 01:49:56,840 --> 01:49:58,175 Ég kyssti Aidan. 1720 01:49:58,342 --> 01:49:59,384 Einn koss. 1721 01:49:59,551 --> 01:50:00,969 Við eigum saman fortíð. 1722 01:50:01,136 --> 01:50:03,138 Þetta var einn koss. Ekki segja orð. 1723 01:50:04,181 --> 01:50:05,474 Ég ætla að tala við hann. 1724 01:50:08,310 --> 01:50:09,853 Gerðu mér greiða 1725 01:50:10,020 --> 01:50:11,730 og sofðu á því. 1726 01:50:24,868 --> 01:50:26,829 Fyrsta sheesha reynslan þín. 1727 01:50:27,371 --> 01:50:29,373 En spennandi. 1728 01:50:30,165 --> 01:50:32,334 Þú setur pípuna Í munninn... 1729 01:50:33,085 --> 01:50:34,378 Og sýg? 1730 01:50:41,260 --> 01:50:43,053 Þú ert fagmaður. 1731 01:50:56,984 --> 01:51:00,070 Það eru fleiri að fylgjast með þér. 1732 01:51:06,743 --> 01:51:09,580 Abu Dhabi er leiðandi á mörgum sviðum, 1733 01:51:09,746 --> 01:51:11,957 en aftarlega þegar kemur að kynlífi. 1734 01:51:12,124 --> 01:51:14,001 En þverstæðan gerir það að verkum 1735 01:51:14,251 --> 01:51:18,922 að ekkert æsir mig eins mikið og ferðir mínar hingað. 1736 01:51:19,089 --> 01:51:20,632 Segðu mér. 1737 01:51:22,759 --> 01:51:27,055 Ef við værum stödd í París eða Madrid 1738 01:51:32,019 --> 01:51:36,148 væri ég undir blússunni að strjúka á þér geirvörturnar. 1739 01:51:37,608 --> 01:51:40,527 En það er bannað hér. 1740 01:51:41,445 --> 01:51:43,780 Mér líður eins og strák. 1741 01:51:48,285 --> 01:51:49,745 Ertu stór strákur? 1742 01:52:00,339 --> 01:52:01,548 Göngu á ströndinni? 1743 01:52:02,049 --> 01:52:03,342 Já. 1744 01:52:03,800 --> 01:52:06,094 Förum á ströndina. 1745 01:52:20,984 --> 01:52:23,070 Toppurinn hefur losnað. 1746 01:52:50,013 --> 01:52:51,640 Hringir Farsími Carrie 1747 01:52:58,730 --> 01:53:00,649 Klukkan er 2:30 að nóttu. 1748 01:53:00,816 --> 01:53:02,359 Ekki ertu enn haldin flugþreytu. 1749 01:53:02,609 --> 01:53:03,860 Hæ. 1750 01:53:05,153 --> 01:53:06,488 Það kom dálítið fyrir. 1751 01:53:06,863 --> 01:53:07,906 Er allt í lagi? 1752 01:53:08,115 --> 01:53:13,036 Já. Ég slasaði mig ekki. 1753 01:53:13,870 --> 01:53:15,622 En þetta var slys. 1754 01:53:15,831 --> 01:53:18,375 Hvað kom fyrir? Ertu ómeidd? 1755 01:53:18,709 --> 01:53:20,002 Já. 1756 01:53:21,128 --> 01:53:22,546 Mér líður vel. 1757 01:53:26,049 --> 01:53:28,927 Ég fór á útimarkað 1758 01:53:29,553 --> 01:53:31,680 og hitti Aidan. 1759 01:53:33,890 --> 01:53:35,058 Halló? 1760 01:53:35,225 --> 01:53:36,351 Já? 1761 01:53:39,229 --> 01:53:41,398 Við ákváðum að borða saman 1762 01:53:43,025 --> 01:53:46,737 því það var svo skrýtið að við skyldum hittast hérna. 1763 01:53:47,696 --> 01:53:49,406 Yfir kvöldverðinum 1764 01:53:49,906 --> 01:53:53,744 ræddum við hve hamingjusöm við værum. 1765 01:53:56,204 --> 01:53:58,290 Þegar við kvöddumst... 1766 01:53:59,666 --> 01:54:00,959 þá einhvern veginn... 1767 01:54:04,463 --> 01:54:05,589 kysstumst við. 1768 01:54:07,924 --> 01:54:10,927 Það þýddi ekkert 1769 01:54:11,094 --> 01:54:13,263 og var stuttur koss. 1770 01:54:14,097 --> 01:54:16,433 Mér líður hræðilega. 1771 01:54:16,725 --> 01:54:20,270 Stelpurnar voru ekki vissar hvort ég ætti að segja þér það 1772 01:54:20,437 --> 01:54:24,107 því þetta var bara einn koss. 1773 01:54:24,566 --> 01:54:26,318 En ég sagði þeim... 1774 01:54:27,319 --> 01:54:30,280 að ég gæti ekki haldið því leyndu fyrir þér. 1775 01:54:30,447 --> 01:54:33,116 Við höfum engin leyndarmál. 1776 01:54:33,283 --> 01:54:36,328 Það væri verra að halda því leyndu. 1777 01:54:37,496 --> 01:54:39,915 Ég vildi segja þér það. 1778 01:54:44,961 --> 01:54:46,755 Og mér líður hræðilega. 1779 01:54:51,301 --> 01:54:52,803 Fyrirgefðu. 1780 01:54:58,809 --> 01:55:00,519 Segðu eitthvað. 1781 01:55:03,814 --> 01:55:05,148 Ég er í vinnunni, Carrie. 1782 01:55:05,440 --> 01:55:06,817 Ég verð að fara. 1783 01:55:07,317 --> 01:55:08,485 Bless. 1784 01:55:26,002 --> 01:55:28,004 Ég ætlaði að hringja aftur. 1785 01:55:28,171 --> 01:55:29,631 Þetta er svívirðilegt, Carrie. 1786 01:55:29,798 --> 01:55:31,049 Ég var handtekin! 1787 01:55:31,258 --> 01:55:34,177 Bíddu, Samantha. Hvað er að? -Komdu niður. 1788 01:55:38,974 --> 01:55:40,016 Vaknaðu. 1789 01:55:40,183 --> 01:55:42,811 Samantha var handtekin fyrir kynlíf á ströndinni. 1790 01:55:42,978 --> 01:55:45,230 Hún er í gæslu hótelsins og þarf lögfræðing. 1791 01:55:45,397 --> 01:55:46,565 Ég er að koma. 1792 01:55:47,065 --> 01:55:48,191 Nei. Þangað. 1793 01:55:49,359 --> 01:55:50,694 Það var ekkert kynlíf. 1794 01:55:50,861 --> 01:55:52,529 Við kysstumst bara. 1795 01:55:52,696 --> 01:55:55,907 Einhver stíf hjón sögðu verðinum að handtaka okkur. 1796 01:55:56,074 --> 01:55:58,827 Kossaflens vegur víst þungt. Það er ólöglegt. 1797 01:56:00,370 --> 01:56:02,539 Þakka þér fyrir að koma, herra Safir. 1798 01:56:02,706 --> 01:56:05,834 Ég biðst afsökunar á þessu óheppilega atviki. 1799 01:56:06,001 --> 01:56:08,712 Viljið þið bíða frammi, dömur. 1800 01:56:08,879 --> 01:56:10,672 Ég er lögmaður hennar. Ég verð hér. 1801 01:56:10,839 --> 01:56:11,882 Allt í lagi. 1802 01:56:12,048 --> 01:56:13,049 Við bíðum frammi. 1803 01:56:18,805 --> 01:56:20,056 Engar áhyggjur. 1804 01:56:20,849 --> 01:56:23,727 Hversu alvarlegt er ástandið? 1805 01:56:26,062 --> 01:56:30,025 Herramaðurinn sem kærði er sérlega íhaldssamur 1806 01:56:30,192 --> 01:56:33,737 og krefst þess að afbrotið verði skrásett. 1807 01:56:34,237 --> 01:56:37,073 „Afbrotið“? Við kysstumst. 1808 01:56:37,240 --> 01:56:38,575 Ég skil líðan þína. 1809 01:56:38,742 --> 01:56:40,243 Við þurfum vegabréfið þitt. 1810 01:56:40,410 --> 01:56:43,079 Vegabréfið? Ertu að grínast? 1811 01:56:43,246 --> 01:56:44,539 Til að skrásetja atvikið 1812 01:56:44,706 --> 01:56:46,875 og friða manninn sem kærði. 1813 01:56:49,836 --> 01:56:51,922 Hvílík svívirðing. 1814 01:56:52,339 --> 01:56:53,548 Ég veit. 1815 01:56:54,716 --> 01:56:56,968 Þetta var bara koss. 1816 01:56:57,761 --> 01:56:58,970 Takk. 1817 01:56:59,471 --> 01:57:00,555 VEGABRÉF 1818 01:57:13,151 --> 01:57:15,779 Ég saknaði persónunnar sem ég var áður 1819 01:57:15,946 --> 01:57:18,448 og Aidan var stór þáttur Í því tímabili. 1820 01:57:19,157 --> 01:57:21,618 Ég hafði gaman af daðrinu og athyglinni. 1821 01:57:21,785 --> 01:57:23,828 En ekki kossinum. 1822 01:57:23,995 --> 01:57:27,123 Um leið og ég kyssti Aidan mundi ég hvernig ég var. 1823 01:57:27,290 --> 01:57:30,669 Ég æddi um New York eins og brjálæðingur 1824 01:57:31,920 --> 01:57:34,589 og reyndi að fá manninn sem ég elskaði til að elska mig. 1825 01:57:36,007 --> 01:57:37,509 Núna elskar hann mig 1826 01:57:37,676 --> 01:57:41,805 og vill sitja á sófa með mér í New York. 1827 01:57:46,142 --> 01:57:49,479 Ég vona að fortíðin hafi ekki spillt framtíðinni. 1828 01:57:52,315 --> 01:57:54,401 Hvað er svona slæmt við sófa? 1829 01:57:58,196 --> 01:58:00,949 Guð, ég er í tilvistarkreppu. 1830 01:58:06,329 --> 01:58:08,790 Ég hefði ekki átt að tala við hann. 1831 01:58:09,708 --> 01:58:13,420 Það var rétt af New Yorker að líma fyrir munninn á mér. 1832 01:58:18,341 --> 01:58:20,343 Fyrirgefðu það sem ég sagði um hjónabandið. 1833 01:58:21,845 --> 01:58:23,346 Fyrirgefðu mér líka. 1834 01:58:23,513 --> 01:58:24,848 Hvað? 1835 01:58:25,682 --> 01:58:29,060 Fyrir að vera með leiðindi yfir tveggja daga hugmyndinni. 1836 01:58:29,853 --> 01:58:33,148 Ég hef fengið tveggja daga frí, hef náð að hvílast 1837 01:58:33,315 --> 01:58:36,735 og er farin að verða sjálfri mér lík. 1838 01:58:37,068 --> 01:58:39,571 Það er góð hugmynd. 1839 01:58:42,741 --> 01:58:43,950 Kannski. 1840 01:58:46,161 --> 01:58:49,205 Ég vona að Big vilji ekki varanlegt frí. 1841 01:58:52,375 --> 01:58:55,587 Dagurinn rann upp og Samönthu var sleppt. 1842 01:58:55,754 --> 01:58:57,922 Afsakaðu tímann sem þetta tók. 1843 01:58:58,089 --> 01:58:59,382 Nú ertu mættur, hr. Mahmud. 1844 01:58:59,549 --> 01:59:02,385 Ég frétti ekki af þessu fyrr en ég mætti á skrifstofuna. 1845 01:59:02,552 --> 01:59:05,013 Leitt að þú þurftir að koma alla þessa leið. 1846 01:59:05,180 --> 01:59:06,848 Það er allt frágengið. 1847 01:59:07,015 --> 01:59:08,058 Þér að þakka. 1848 01:59:08,475 --> 01:59:09,851 Gaman að sjá ykkur aftur. 1849 01:59:10,018 --> 01:59:11,061 Kærar þakkir. 1850 01:59:11,561 --> 01:59:13,229 Ég er glorhungruð. 1851 01:59:13,396 --> 01:59:16,566 Halló? Hvað er í morgunmat? 1852 01:59:16,733 --> 01:59:18,026 Abdul? 1853 01:59:18,193 --> 01:59:19,569 Er einhver hér? 1854 01:59:20,236 --> 01:59:22,989 En undarlegt. Hvar eru þeir? 1855 01:59:26,076 --> 01:59:27,077 Halló? 1856 01:59:27,243 --> 01:59:28,286 Ungfrú Jones, takk. 1857 01:59:28,870 --> 01:59:30,497 Samantha. Móttakan. 1858 01:59:32,916 --> 01:59:34,292 Samantha Jones hér. 1859 01:59:34,501 --> 01:59:35,585 Ungfrú Jones. 1860 01:59:35,752 --> 01:59:37,253 Þetta er Beydoun í móttökunni. 1861 01:59:37,420 --> 01:59:40,048 Ég þarf kortanúmer fyrir herbergisgreiðslunni. 1862 01:59:40,590 --> 01:59:42,926 Þetta hljóta að vera mistök, Beydoun. 1863 01:59:43,093 --> 01:59:45,220 Ég er gestur Khalid fursta. 1864 01:59:45,387 --> 01:59:47,389 Ég gisti frítt. 1865 01:59:47,555 --> 01:59:50,392 Það passar. En ekki frá og með í dag. 1866 01:59:50,558 --> 01:59:54,396 Hvað áttu við? Ég á fund með furstanum á þriðjudag. 1867 01:59:54,562 --> 01:59:58,525 Ég er með skilaboð frá herra Mahmud. 1868 01:59:59,109 --> 02:00:01,945 Fundinum hefur verið aflýst. 1869 02:00:03,446 --> 02:00:05,990 Lúmska kvikindið aflýsti fundinum 1870 02:00:06,157 --> 02:00:08,660 og við þurfum að greiða fyrir herbergið hér eftir. 1871 02:00:09,619 --> 02:00:12,455 Þú ert bókuð með Eðalsvítuna fram á miðvikudag. 1872 02:00:12,622 --> 02:00:14,916 Gjaldið er 22.000 dollarar á dag. 1873 02:00:15,834 --> 02:00:18,795 Svítan kostar 22.000 dollara á dag! 1874 02:00:19,254 --> 02:00:20,296 Hvað þá? 1875 02:00:20,463 --> 02:00:21,673 Við höfum ekki efni á því. 1876 02:00:23,049 --> 02:00:24,300 Þeir mega lögsækja mig. 1877 02:00:24,467 --> 02:00:28,972 Þú ferð í fangelsi ef þú greiðir ekki hótelreikninginn hér. 1878 02:00:32,183 --> 02:00:33,810 Hvenær þurfum við að fara út? 1879 02:00:33,977 --> 02:00:35,603 Eftir klukkustund. 1880 02:00:37,147 --> 02:00:40,817 Við höfum einn tíma til að pakka og drulla okkur úr Abu Dhabi! 1881 02:00:43,570 --> 02:00:45,113 Hvað áttu við? 1882 02:00:47,073 --> 02:00:48,867 Nýju Austurlönd nær eða hitt þó heldur! 1883 02:00:52,495 --> 02:00:56,458 Skrattans Paula Abdul. Ég þarfnast hans. 1884 02:00:59,335 --> 02:01:00,670 Samantha! 1885 02:01:06,342 --> 02:01:08,219 Samantha! 1886 02:01:08,803 --> 02:01:10,847 Ég verð aldrei tilbúin eftir klukkutíma! 1887 02:01:11,014 --> 02:01:13,808 Þá skaltu grafa upp 22.000 dollara! 1888 02:01:14,851 --> 02:01:16,186 Guð minn góður! 1889 02:01:24,235 --> 02:01:26,237 Ég pakkaði baðvörunum. 1890 02:01:29,699 --> 02:01:31,576 Báðuð þið um burðarmann? 1891 02:01:31,743 --> 02:01:33,244 Það er verið að sækja farangurinn. 1892 02:01:33,411 --> 02:01:35,205 Ég er að koma. 1893 02:01:36,414 --> 02:01:37,707 Kæri Gaurau. 1894 02:01:37,874 --> 02:01:41,753 Notaðu peninginn til að heimsækja konuna þína. 1895 02:01:47,383 --> 02:01:51,846 Ég þarf að staðfesta fjóra miða á fyrsta farrými. 1896 02:01:52,013 --> 02:01:53,890 Fjandinn. -Meiddirðu þig? 1897 02:01:54,057 --> 02:01:57,393 Við áttum flug á þriðjudaginn, en... 1898 02:01:57,560 --> 02:01:58,645 Herra. 1899 02:01:59,395 --> 02:02:00,438 Stuttbuxur? 1900 02:02:00,647 --> 02:02:04,901 Mér er sama. Ég er á leið heim þar sem leggir eru ekki klúrir. 1901 02:02:05,068 --> 02:02:06,361 Renndu allavega að þér. 1902 02:02:06,528 --> 02:02:09,405 Ég er með hitasteypu í 50 stiga hita og gæti dáið. 1903 02:02:09,572 --> 02:02:10,740 Já, ungfrú. -Halló. 1904 02:02:11,074 --> 02:02:14,035 Við pöntuðum tvo bíla á flugvöllinn. 1905 02:02:14,202 --> 02:02:15,662 Gjörið svo vel. -Takk. 1906 02:02:26,172 --> 02:02:28,591 Hátt er fall hinna máttugu. 1907 02:02:28,758 --> 02:02:29,801 Guð hjálpi mér! 1908 02:02:29,968 --> 02:02:31,052 Hvað? 1909 02:02:31,219 --> 02:02:33,638 Ég gleymdi gjöfum handa Harry og stelpunum. Ég fer í búðina! 1910 02:02:33,805 --> 02:02:34,931 Keyptu þær á vellinum. 1911 02:02:35,265 --> 02:02:39,102 En púkalegt. Það er nægur tími. Vélin fer ekki fyrr en 6. 1912 02:02:39,269 --> 02:02:40,311 Ég tek enga áhættu. 1913 02:02:40,562 --> 02:02:42,730 Það er kraftaverk að ég náði að breyta miðunum. 1914 02:02:42,897 --> 02:02:46,734 Ef við klúðrum þessu þá er það almennt farrými í 13 1/2 tíma! 1915 02:02:46,901 --> 02:02:48,820 Keyptu drasl á flugvellinum. 1916 02:02:49,904 --> 02:02:51,990 Ég finn ekki vegabréfið. 1917 02:02:52,198 --> 02:02:53,783 Er það í öðru veski? 1918 02:02:53,950 --> 02:02:55,326 Nei. Það var hérna. 1919 02:02:55,493 --> 02:02:58,288 Ég setti það hjá peningunum og kryddinu. 1920 02:02:59,122 --> 02:03:00,582 Það er ekki heldur hér. 1921 02:03:04,252 --> 02:03:05,920 Ég gleymdi því hjá skómanninum. 1922 02:03:06,462 --> 02:03:09,841 Ég lagði það á borðið og gleymdi mér þegar ég sá Aidan. 1923 02:03:10,008 --> 02:03:11,175 Slakaðu á. 1924 02:03:11,342 --> 02:03:12,969 Ég verð að fara á markaðinn. 1925 02:03:13,136 --> 02:03:15,638 En ef það er ekki þar? -Það verður að vera þar. 1926 02:03:15,805 --> 02:03:17,473 Viltu fylgja mér, Miranda? -Auðvitað. 1927 02:03:17,640 --> 02:03:19,976 Við förum saman. -Nei, það er óþarfi. 1928 02:03:20,143 --> 02:03:21,603 Við skiljum þig ekki eftir hér. 1929 02:03:21,811 --> 02:03:25,273 Við verðum að geyma töskurnar og sækja þær seinna. 1930 02:03:25,440 --> 02:03:26,649 Nei, nei. 1931 02:03:30,987 --> 02:03:32,155 Nei. Nei. 1932 02:03:32,989 --> 02:03:34,282 Neglurnar mínar! 1933 02:03:35,033 --> 02:03:37,869 Nei, herra. Ekki taka þær. 1934 02:03:38,036 --> 02:03:39,370 Þær eru komnar í hinn bílinn! 1935 02:03:44,042 --> 02:03:47,045 Slepptu jakkanum. Þú ert að flassa trúaða menn. 1936 02:03:47,253 --> 02:03:49,505 Mér er skítsama. Ég er að stikna. 1937 02:03:49,672 --> 02:03:51,049 Förum við að koma? 1938 02:03:51,257 --> 02:03:53,509 Þarna er hann. 1939 02:03:55,845 --> 02:03:58,222 Halló, herra. Ég kom til þín um daginn. 1940 02:03:58,389 --> 02:04:01,017 Ég gleymdi bláu vegabréfi. 1941 02:04:04,520 --> 02:04:05,897 Jál 1942 02:04:06,064 --> 02:04:08,858 Já, þetta er ég. Guði sé lof. Allah sé lof. 1943 02:04:10,777 --> 02:04:14,822 Þiggðu þetta í þakkarskyni. 1944 02:04:16,199 --> 02:04:20,870 Þá verð ég að kaupa skó handa öllum. 1945 02:04:21,037 --> 02:04:23,373 Ég býð öllum skó. Fljótar að velja. 1946 02:04:23,539 --> 02:04:24,666 Þakka þér fyrir. 1947 02:04:24,832 --> 02:04:27,210 Ég held að þetta... 1948 02:04:27,377 --> 02:04:30,380 vísi að Al Ben Abi Talib stræti 1949 02:04:30,546 --> 02:04:32,882 og þaðan tökum við leigubíl á hótelið. 1950 02:04:33,049 --> 02:04:34,717 Höfum við nægan tíma? -Jál 1951 02:04:37,053 --> 02:04:39,722 Halló, ungfrú. Rolex? Á góðu verði. 1952 02:04:39,889 --> 02:04:41,891 Falleg gjöf handa eiginmanni. 1953 02:04:43,184 --> 02:04:44,310 Áttu silfurúr? 1954 02:04:44,560 --> 02:04:46,562 Já. Uppi. Fylgdu mér. 1955 02:04:46,729 --> 02:04:48,439 Þessi eða þessi. -Ekki þessi. 1956 02:04:48,606 --> 02:04:49,732 Skrambinn. -Bíðið! 1957 02:04:51,359 --> 02:04:52,610 Charlotte er að kaupa úr. 1958 02:04:54,737 --> 02:04:55,863 Velkomnar. -Afsakið. 1959 02:04:56,030 --> 02:04:57,573 Fylgið mér upp. 1960 02:04:57,740 --> 02:04:59,033 Bíðið! Halló? 1961 02:05:00,952 --> 02:05:02,120 Við erum með þeim. 1962 02:05:02,412 --> 02:05:04,414 Saman, ashabna. 1963 02:05:09,585 --> 02:05:11,879 Við erum með merkjavöru. 1964 02:05:12,046 --> 02:05:14,757 Þarna inn fyrir. -Gott. 1965 02:05:14,924 --> 02:05:16,759 Hér er margt gott handa þér. 1966 02:05:16,926 --> 02:05:19,262 Fáðu þér sæti. 1967 02:05:20,096 --> 02:05:21,097 Velkomnar. 1968 02:05:21,264 --> 02:05:22,348 Takk. 1969 02:05:23,933 --> 02:05:27,437 Carrie. Þú gafst Big svona úr. Ég gæti gefið Harry þetta. 1970 02:05:27,603 --> 02:05:30,064 Nei. Það var sígilt. Við skulum koma. 1971 02:05:30,231 --> 02:05:32,233 Við erum líka með kvenúr. 1972 02:05:32,775 --> 02:05:34,402 Við verðum að fara. 1973 02:05:34,986 --> 02:05:37,155 Það er loftlaust hérna. 1974 02:05:37,363 --> 02:05:38,823 Ég sel allskyns úr. 1975 02:05:38,990 --> 02:05:41,951 Nei. Við erum að missa af fluginu. Ekkert, takk. 1976 02:05:43,786 --> 02:05:45,121 Þú vilt kaupa úr. 1977 02:05:45,288 --> 02:05:48,958 Nei. Hún vill ekki kaupa neitt. Takk fyrir. 1978 02:05:49,125 --> 02:05:50,793 Farið þá! 1979 02:05:51,502 --> 02:05:52,795 Við verðum að fara. 1980 02:05:52,962 --> 02:05:55,006 Farðu í jakkann áður en við förum út. 1981 02:05:55,173 --> 02:05:56,257 Út. 1982 02:05:56,799 --> 02:05:58,801 Ekkert veski? 1983 02:05:58,968 --> 02:06:00,970 Hvað með veski? 1984 02:06:08,978 --> 02:06:10,104 Það er bannað. 1985 02:06:10,271 --> 02:06:11,314 Hvað? 1986 02:06:14,525 --> 02:06:15,610 Hvað er þetta? 1987 02:06:15,818 --> 02:06:17,528 Bænakall. 1988 02:06:17,779 --> 02:06:18,821 Þú þarna! 1989 02:06:20,448 --> 02:06:21,491 Þú þarna! 1990 02:06:21,657 --> 02:06:23,159 Ég sá þig stela þessu. 1991 02:06:23,326 --> 02:06:24,368 Ég á veskið! 1992 02:06:24,535 --> 02:06:25,661 Ég sá þig taka það! 1993 02:06:25,828 --> 02:06:27,997 Ég stal því ekki! Ég á veskið! 1994 02:06:34,003 --> 02:06:35,838 Þú eyðilagðir veskið mitt! 1995 02:06:36,464 --> 02:06:37,840 Afsakið. Þetta voru mistök. 1996 02:06:50,853 --> 02:06:51,979 Smokkar! 1997 02:06:52,188 --> 02:06:54,190 Já, smokkar! 1998 02:06:55,942 --> 02:06:57,318 Ég stunda kynlíf! 1999 02:06:57,693 --> 02:06:58,820 Allt í lagi. 2000 02:07:00,029 --> 02:07:01,072 Jál 2001 02:07:04,450 --> 02:07:06,369 Ég er með smokka! 2002 02:07:07,203 --> 02:07:08,871 Sjáið smokkana! 2003 02:07:09,872 --> 02:07:11,082 Haldið kjafti! 2004 02:07:16,045 --> 02:07:17,380 Steinhaldið kjafti! 2005 02:07:17,547 --> 02:07:18,965 Haldið kjafti! 2006 02:07:25,555 --> 02:07:27,056 Farðu í jakkann. 2007 02:07:27,223 --> 02:07:29,225 Og þú hefur áhyggjur af því að eldast. 2008 02:07:29,392 --> 02:07:31,227 Þú hefur ekkert breyst. 2009 02:07:31,394 --> 02:07:32,603 Víst. Gott hjá mér! 2010 02:07:32,770 --> 02:07:34,188 Þeir elta okkur. 2011 02:07:34,355 --> 02:07:36,023 Þú sýndir þeim mikla óvirðingu. 2012 02:07:36,190 --> 02:07:37,900 Þetta er ólöglegt. -Hvað gerum við? 2013 02:07:38,067 --> 02:07:41,529 Höldum áfram og vonandi kallar enginn á lögguna. 2014 02:07:52,290 --> 02:07:54,584 Við eigum að elta þær. 2015 02:07:58,629 --> 02:07:59,797 Eltum þær. 2016 02:08:00,006 --> 02:08:01,257 Allt í lagi. 2017 02:08:13,644 --> 02:08:15,813 Förum inn. 2018 02:08:23,070 --> 02:08:24,280 Halló. 2019 02:08:29,785 --> 02:08:31,954 Verið velkomnar. 2020 02:08:35,124 --> 02:08:37,251 Þetta var heilmikil uppákoma. 2021 02:08:37,418 --> 02:08:38,461 Hryllilegt. 2022 02:08:38,628 --> 02:08:40,254 Gífurleg ókurteisi. 2023 02:08:40,421 --> 02:08:41,589 Já. 2024 02:08:42,632 --> 02:08:44,050 Ég hafði gaman af. 2025 02:08:44,634 --> 02:08:46,844 Mennirnir verða hneykslaðir vikum saman. 2026 02:08:47,053 --> 02:08:49,847 Mánuðum saman. Sumir árum saman. 2027 02:08:52,975 --> 02:08:55,978 Get ég fengið vatnsglas? Ég er að kafna. 2028 02:08:56,145 --> 02:08:57,355 Hitasteypa. 2029 02:08:59,315 --> 02:09:01,651 Hún þekkir það. 2030 02:09:01,984 --> 02:09:03,653 Hefurðu lesið þessa bók? 2031 02:09:04,654 --> 02:09:05,655 TÍMAMÓT 2032 02:09:05,821 --> 02:09:08,824 Við erum að ræða um hana í bókaklúbbnum í dag. 2033 02:09:09,075 --> 02:09:11,327 Suzanne Somers. -Suzanne Somers. 2034 02:09:11,619 --> 02:09:13,287 Hún fer víða. 2035 02:09:14,705 --> 02:09:15,998 Þeir tóku kremin af mér. 2036 02:09:18,834 --> 02:09:21,337 Eruð þið frá Bandaríkjunum? 2037 02:09:21,504 --> 02:09:22,588 New York borg. 2038 02:09:33,516 --> 02:09:35,101 Hefurðu komið til New York? 2039 02:09:35,601 --> 02:09:36,644 Nei. 2040 02:09:38,145 --> 02:09:39,897 En við elskum tískuna. 2041 02:09:47,697 --> 02:09:48,739 Louis Vuitton. 2042 02:09:53,411 --> 02:09:57,999 Og í miðri blómabúð, hinum megin á hnettinum, 2043 02:09:58,165 --> 02:10:00,751 undir mörg hundruð ára hefð, 2044 02:10:00,918 --> 02:10:03,212 var nýjasta vortískan. 2045 02:10:03,379 --> 02:10:05,172 Mikið er þetta fallegt. 2046 02:10:13,180 --> 02:10:14,348 Hvað sagði hún? 2047 02:10:14,515 --> 02:10:16,726 Eitthvað, eitthvað, arabískar konur. 2048 02:10:16,934 --> 02:10:20,646 Má bjóða ykkur drykk? Kaffi, te? Hvað sem er. 2049 02:10:21,731 --> 02:10:25,067 Því miður, við erum að missa af fluginu okkar. 2050 02:10:25,276 --> 02:10:27,737 Hvað með reiðu mennina fyrir utan? 2051 02:10:28,529 --> 02:10:30,573 Hvernig komumst við framhjá þeim? 2052 02:10:36,037 --> 02:10:37,413 Leiðin er greið. 2053 02:10:37,580 --> 02:10:38,789 Fylgið mér. 2054 02:10:47,089 --> 02:10:48,591 Þessi átt. 2055 02:10:50,259 --> 02:10:51,385 Hvar er Charlotte? 2056 02:10:52,553 --> 02:10:53,596 Hún var fyrir aftan þig. 2057 02:10:53,763 --> 02:10:55,097 Ég veit það. 2058 02:10:55,264 --> 02:10:58,434 Ég kála henni. Ef við missum af fluginu er það almennt farrými! 2059 02:10:58,601 --> 02:11:02,438 Skoðið skóna. Opnir, fjólubláir hælaskór. 2060 02:11:02,605 --> 02:11:03,773 Skal gert. -Já. 2061 02:11:10,738 --> 02:11:12,114 Þarna er hún! 2062 02:11:13,783 --> 02:11:14,825 Charlotte! 2063 02:11:15,576 --> 02:11:17,745 Sjáið! Handa stelpunum! 2064 02:11:18,412 --> 02:11:19,497 Leigubíll! 2065 02:11:21,957 --> 02:11:24,251 Leigubíll! -Taka konur ekki leigubíla? 2066 02:11:24,960 --> 02:11:26,128 Leigubíll! 2067 02:11:26,462 --> 02:11:27,797 Af hverju stoppar enginn? 2068 02:11:27,963 --> 02:11:30,299 Við erum að missa af fyrsta farrými. 2069 02:11:30,466 --> 02:11:32,635 Ég sit ekki í ódýru sæti á breytingaskeiðinu. 2070 02:11:33,636 --> 02:11:35,012 Ég er með hugmynd. 2071 02:11:35,221 --> 02:11:36,263 Haltu á þessu. 2072 02:11:36,430 --> 02:11:37,973 Hvað nú? -Ég veit það ekki. 2073 02:11:49,652 --> 02:11:50,653 Fljótar! 2074 02:11:50,820 --> 02:11:52,321 Inn. -Ég sest frammi. 2075 02:11:52,488 --> 02:11:53,781 Kærar þakkir! 2076 02:11:53,948 --> 02:11:56,033 Takk, herra. 2077 02:11:56,242 --> 02:11:58,160 Við erum að fara til Taj Al Saharaa. 2078 02:12:07,253 --> 02:12:08,504 Takk. 2079 02:12:12,675 --> 02:12:14,844 Eitthvað að tilkynna? 2080 02:12:15,010 --> 02:12:16,887 Já. Ég er í rusli. 2081 02:12:19,181 --> 02:12:20,474 Takk. 2082 02:12:22,768 --> 02:12:24,687 Eitthvað að tilkynna? 2083 02:12:26,313 --> 02:12:30,234 Big sótti mig aldrei á völlinn eins og hann lofaði. 2084 02:12:30,401 --> 02:12:31,527 Takk, William. 2085 02:12:31,694 --> 02:12:33,028 Það var ekkert, frú Preston. 2086 02:12:53,007 --> 02:12:54,091 John? 2087 02:12:58,387 --> 02:13:01,223 Enginn Big og ekkert sjónvarp. 2088 02:13:06,061 --> 02:13:07,897 Mamma er að koma. 2089 02:13:08,063 --> 02:13:10,357 Þarna er hún! -Halló, mamma! 2090 02:13:10,524 --> 02:13:13,736 Ég saknaði þín. -Heilsum mömmu. 2091 02:13:13,903 --> 02:13:15,404 Halló, litla Rose. 2092 02:13:15,571 --> 02:13:16,780 Halló, ástin mín. 2093 02:13:16,947 --> 02:13:18,407 Ég saknaði ykkar. 2094 02:13:18,574 --> 02:13:19,575 Mamma. 2095 02:13:38,135 --> 02:13:40,429 Ég kemst ekki í símann, skildu eftir skilaboð. 2096 02:13:41,430 --> 02:13:43,474 Hæ, þetta er ég. Ég er komin heim. 2097 02:13:44,350 --> 02:13:45,601 Hvar ertu? 2098 02:14:16,966 --> 02:14:18,133 Hæ. 2099 02:14:20,135 --> 02:14:21,679 Hvar hefurðu verið? 2100 02:14:23,472 --> 02:14:24,932 Að rölta um. 2101 02:14:26,642 --> 02:14:28,102 Til að drepa tímann. 2102 02:14:31,438 --> 02:14:32,690 Kvelja þig. 2103 02:14:34,275 --> 02:14:35,442 Það tókst. 2104 02:14:36,944 --> 02:14:38,696 Ég hélt þú værir alfarinn. 2105 02:14:38,904 --> 02:14:39,947 Nei. 2106 02:14:40,155 --> 02:14:41,657 Ég er fullorðinn. 2107 02:14:42,658 --> 02:14:44,034 Ég sór heit. 2108 02:14:44,994 --> 02:14:46,328 Manstu? 2109 02:14:47,204 --> 02:14:49,206 Þinn að eilífu, mín að eilífu. 2110 02:14:49,415 --> 02:14:50,791 Við að eilífu. 2111 02:14:59,675 --> 02:15:01,010 Svo þú vitir það... 2112 02:15:02,553 --> 02:15:04,513 þú særðir mig djúpt. 2113 02:15:05,180 --> 02:15:06,640 Fyrirgefðu. 2114 02:15:08,017 --> 02:15:10,894 Mér sýnist þú vera algjör nýgræðingur 2115 02:15:11,061 --> 02:15:13,314 hvað snertir hjónabandið. 2116 02:15:13,981 --> 02:15:16,066 Eftir það sem gerðist 2117 02:15:16,233 --> 02:15:19,695 og þar til þú skilur betur um hvað hjónabandið snýst 2118 02:15:19,862 --> 02:15:21,530 þarftu smá áminningu. 2119 02:15:25,367 --> 02:15:27,161 Þetta er refsingin. 2120 02:15:30,247 --> 02:15:34,084 Þú berð hann alla daga til að minna þig á... 2121 02:15:35,002 --> 02:15:36,211 að þú ert gift. 2122 02:15:37,713 --> 02:15:39,048 Með ánægju. 2123 02:15:41,675 --> 02:15:44,928 Það rann upp fyrir mér á röltinu 2124 02:15:45,095 --> 02:15:47,514 að þó þú skrifaðir fyndna bók um heit 2125 02:15:47,681 --> 02:15:50,559 þá skrifaðir þú aldrei nein heit til mín. 2126 02:15:51,560 --> 02:15:52,895 Ég gerði það. 2127 02:15:53,395 --> 02:15:56,023 En það varð aldrei af því brúðkaupi. 2128 02:15:58,400 --> 02:16:00,736 Við gerum öll heimskuleg mistök. 2129 02:16:04,239 --> 02:16:05,741 Haltu áfram. 2130 02:16:06,075 --> 02:16:07,242 Heit. 2131 02:16:08,285 --> 02:16:11,580 Ég leyfði mér að semja nokkur heit fyrir þig. 2132 02:16:11,747 --> 02:16:13,749 Hafðu eftir mér. 2133 02:16:14,750 --> 02:16:17,544 Ég skal aldrei kyssa annan mann en manninn minn. 2134 02:16:17,711 --> 02:16:20,464 Ég skal aldrei kyssa annan mann en manninn minn. 2135 02:16:20,631 --> 02:16:23,759 Ég skal hætta að hafa áhyggjur af því að við stöðnum sem hjón, 2136 02:16:23,926 --> 02:16:26,095 því það gerist aldrei. 2137 02:16:26,261 --> 02:16:30,432 Ég skal hætta að hafa áhyggjur af því að við stöðnum sem hjón, 2138 02:16:30,599 --> 02:16:32,726 því það gerist aldrei. 2139 02:16:33,602 --> 02:16:35,020 Ertu viss? 2140 02:16:35,813 --> 02:16:37,940 Við verðum bara tvö. 2141 02:16:39,733 --> 02:16:41,110 Nægjum við? 2142 02:16:42,277 --> 02:16:43,445 Stelpa... 2143 02:16:44,530 --> 02:16:46,031 við erum of mikið. 2144 02:16:51,120 --> 02:16:52,788 Hvað finnst þér um þetta neistaflug? 2145 02:16:54,289 --> 02:16:56,125 Þetta er heilmikið neistaflug. 2146 02:16:59,461 --> 02:17:01,463 Af hverju valdirðu svartan demant? 2147 02:17:01,964 --> 02:17:04,258 Þú ert engri lík. 2148 02:17:05,676 --> 02:17:07,136 Þvílíkur léttir. 2149 02:17:07,302 --> 02:17:10,431 Ég hélt þú ætlaðir að líkja honum við sál mína. 2150 02:17:15,978 --> 02:17:19,815 Og að venju, leið tíð og tími. 2151 02:17:21,191 --> 02:17:22,443 Í framtíðinni... 2152 02:17:22,609 --> 02:17:25,362 Ég tilkynni með stolti að samkomulagið 2153 02:17:25,571 --> 02:17:29,032 fyrir Hnattfjölskyldur hf. fór fram úr öllum vonum. 2154 02:17:29,199 --> 02:17:33,829 Rödd Miröndu var mikilsmetin hjá réttu lögmannastofunni 2155 02:17:33,996 --> 02:17:36,623 og hún var líka skemmtileg í vinnunni. 2156 02:17:39,168 --> 02:17:43,213 Þann 4. júlí, á sandöldu í East Hampton, 2157 02:17:44,506 --> 02:17:48,719 komst Samantha að því að þolinmæði borgar sig, 2158 02:17:48,886 --> 02:17:53,807 þegar hún og Rikard hittust á ný í landi hinna frjálsu... 2159 02:17:56,685 --> 02:17:58,812 og heimkynna hormóna. 2160 02:18:05,527 --> 02:18:09,698 Charlotte komst að því að hún hafði óþarfa áhyggjur. 2161 02:18:09,865 --> 02:18:15,370 Flotta fóstran hennar kaus samneyti annarra flottra fóstra. 2162 02:18:15,537 --> 02:18:18,040 Smá skot út í, Stanford. -Já, takk. 2163 02:18:21,210 --> 02:18:23,045 Þegar Rose varð þriggja ára... 2164 02:18:27,716 --> 02:18:30,511 og hjónaband okkar óx upp úr tveggja ára skelfingunni 2165 02:18:31,553 --> 02:18:36,016 höfðum við sífellt minni þörf fyrir afdrep litlu íbúðarinnar. 2166 02:18:40,145 --> 02:18:42,397 En við héldum þeim möguleika opnum. 2167 02:18:43,190 --> 02:18:46,235 Ef einhver hefði þörf fyrir tveggja daga frí. 2168 02:19:02,668 --> 02:19:05,587 Ég fór að líta á hjónabandið 2169 02:19:05,754 --> 02:19:08,465 eins og blæju sannrar húsmóður Abu Dhabi. 2170 02:19:09,216 --> 02:19:13,679 Maður tekur hefðirnar og skreytir þær að eigin smekk. 2171 02:19:37,953 --> 02:19:41,498 Þó svarthvítar myndir séu dásamlegar... 2172 02:19:42,207 --> 02:19:44,418 þegar kemur að samböndum 2173 02:19:44,585 --> 02:19:48,338 þá er fjöldinn allur af litum og möguleikum í boði. 2174 02:19:48,964 --> 02:19:51,592 Og þar stend ég í dag. 2175 02:26:20,313 --> 02:26:22,315 (ICELANDICI