1 00:00:53,179 --> 00:00:57,391 Átök á milli galdramanna fóru fram í skugga forneskjunnar 2 00:00:57,558 --> 00:01:02,897 og örlög mannkyns voru í höndum hins réttsýna og öfluga Merlíns. 3 00:01:04,649 --> 00:01:08,027 Hann kenndi þremur traustum Iærlingum leyndarmálin sín. 4 00:01:08,194 --> 00:01:12,490 Þeim Balthazar, Veronicu og Horvath. 5 00:01:13,491 --> 00:01:15,660 Hann hefði aðeins átt að treysta tveim þeirra. 6 00:01:23,209 --> 00:01:24,543 Veronica og Balthazar 7 00:01:24,710 --> 00:01:27,338 urðu vitni að grimmdarverkum ofurillrar galdrakerlingar. 8 00:01:32,885 --> 00:01:37,181 Það var Morgana le Fay, hættulegasti óvinur Merlíns. 9 00:01:54,115 --> 00:01:56,284 Við erum aðeins þjónar. 10 00:01:58,369 --> 00:01:59,870 Merlín. - Horvath. 11 00:02:01,622 --> 00:02:02,957 Svíkurðu mig? 12 00:02:06,377 --> 00:02:07,712 Ég er ekki þjónn neins. 13 00:02:10,256 --> 00:02:12,550 Vel gert. Náðu nú galdraþulunni. 14 00:02:12,717 --> 00:02:17,638 Þannig Iærði Morgana allra hættulegasta galdurinn 15 00:02:17,805 --> 00:02:20,099 sem kallaðist Upprisan. 16 00:02:20,266 --> 00:02:24,645 Nú gat hún vakið upp draugaher og hneppt mannkynið í ánauð. 17 00:02:40,494 --> 00:02:43,456 Veronica fórnaði sér fyrir Balthazar 18 00:02:43,622 --> 00:02:46,917 með því að toga sál Morgönu inn í eigin Iíkama. 19 00:02:47,084 --> 00:02:50,296 En Morgana hófst handa við að drepa hana innan frá. 20 00:02:52,590 --> 00:02:56,093 Til að bjarga Iífi Veronicu og klófesta Morgönu 21 00:02:56,260 --> 00:03:01,349 festi hann þær í Grimmvíginu sem var órjúfanlegt fangelsi. 22 00:03:03,851 --> 00:03:08,522 Balthazar mætti fjölda galdra- manna sem vildu frelsa Morgönu 23 00:03:08,689 --> 00:03:11,650 og festi þá hvern á fætur öðrum í dúkkunni. 24 00:03:13,110 --> 00:03:15,946 Að lokum fangaði hann Horvath sjálfan. 25 00:03:17,948 --> 00:03:21,786 Þegar Merlín Iá fyrir dauðanum gaf hann Balthazar drekahringinn 26 00:03:21,952 --> 00:03:27,208 sem gat leitt hann að barninu sem yrði arftaki Merlíns... 27 00:03:27,875 --> 00:03:29,377 ...eða höfuðmerlíninn. 28 00:03:29,543 --> 00:03:31,962 Höfuðmerlíninn er sá eini 29 00:03:32,797 --> 00:03:35,216 sem getur drepið Morgönu. 30 00:03:35,383 --> 00:03:38,511 Balthazar leitaði öldum saman. 31 00:03:54,527 --> 00:03:58,155 Sagt er að Balthazar hætti aldrei leitinni 32 00:03:58,823 --> 00:04:01,075 því mannkynið verður ekki óhult 33 00:04:01,242 --> 00:04:06,372 fyrr en höfuðmerlíninn nær að granda Morgönu. 34 00:04:16,173 --> 00:04:18,884 Halló, Tank. Hvernig komstu hingað? 35 00:04:19,051 --> 00:04:21,053 David? Skólaferðalag í dag. 36 00:04:21,429 --> 00:04:22,471 NEW YORK ÁRIĐ 2000. 37 00:04:22,555 --> 00:04:23,806 Mundu að fara í hrein nærföt. 38 00:04:23,889 --> 00:04:25,891 Hún talaði við mig, ekki þig. 39 00:04:52,793 --> 00:04:54,712 Þú mátt þetta ekki, Dave. 40 00:04:55,921 --> 00:04:57,089 Núna. 41 00:04:59,717 --> 00:05:00,885 David. 42 00:05:02,303 --> 00:05:03,637 Þetta er flott. 43 00:05:17,651 --> 00:05:22,072 ...sem þýðir að fyrir tíð Ellis- eyju og Frelsisstyttunnar... 44 00:05:22,656 --> 00:05:24,116 Réttu Becky þetta. 45 00:05:24,283 --> 00:05:26,118 Látið þetta ganga. 46 00:05:26,285 --> 00:05:28,245 Færðu Becky þetta. - Hérna. 47 00:05:30,915 --> 00:05:34,752 Hvort viltu vera vinkona eða kærasta Davids? 48 00:05:46,430 --> 00:05:47,515 Höldum áfram. 49 00:05:48,098 --> 00:05:51,101 Farið um borð í ferjuna. Takið töskurnar. Haldið hópinn. 50 00:06:01,612 --> 00:06:03,113 Heyrðu, bíddu. 51 00:06:24,385 --> 00:06:25,469 Nei, ekki. 52 00:07:32,077 --> 00:07:33,203 Glætan. 53 00:07:46,717 --> 00:07:49,053 Annar keisari Han-veldisins 54 00:07:49,219 --> 00:07:54,391 Iæsti óvinsælustu eiginkonu sína inni í þessari krukku í tíu ár. 55 00:07:55,434 --> 00:07:58,896 Sagt er að ef þú opnir hana komi það sama fyrir þig. 56 00:07:59,897 --> 00:08:02,274 Afsakaðu, ég er að leita að miða. 57 00:08:02,441 --> 00:08:05,402 Hefurðu séð hann? Hann fauk hingað inn. 58 00:08:06,070 --> 00:08:07,154 Miði? 59 00:08:07,321 --> 00:08:08,781 Hann fauk inn í búðina. 60 00:08:08,947 --> 00:08:10,783 Það var bara... 61 00:08:10,949 --> 00:08:12,576 Tilviljun. 62 00:08:12,743 --> 00:08:14,244 Já, bara tilviljun. 63 00:08:20,292 --> 00:08:22,586 Mig langar að sýna þér dálítið, Dave. 64 00:08:22,753 --> 00:08:25,422 Hvernig veistu hvað ég heiti? - Ég les hugsanir. 65 00:08:28,258 --> 00:08:29,593 Það stendur á skólatöskunni. 66 00:08:32,930 --> 00:08:34,098 Komdu hingað. 67 00:08:48,445 --> 00:08:50,531 Þetta er einstakur gripur. 68 00:08:50,698 --> 00:08:53,617 Ef honum Iíkar vel við þig máttu eiga hann. 69 00:08:54,952 --> 00:08:59,456 Nei, kennarinn bannaði mér að vera lengi. Hún veit af mér. 70 00:08:59,623 --> 00:09:01,041 Þú ert vonlaus Iygari. 71 00:09:02,626 --> 00:09:04,044 Það er gott. 72 00:09:09,883 --> 00:09:11,301 Ja, hérna. 73 00:09:38,662 --> 00:09:39,830 Glætan. 74 00:09:41,081 --> 00:09:45,335 Ég hef leitað þín mjög lengi. 75 00:09:46,879 --> 00:09:49,882 Síðan birtistu hérna eins og fyrir töfra. 76 00:09:50,549 --> 00:09:53,051 Hringurinn á fingri þínum hefur ákveðna merkingu. 77 00:09:54,052 --> 00:09:55,512 Þetta þýðir... 78 00:09:55,679 --> 00:09:59,516 ...að þú verðir afar mikilvægur galdramaður einhvern daginn. 79 00:10:00,184 --> 00:10:05,189 Fyrsta kennslustundin hefst núna með þinni eigin Töfraþulubók. 80 00:10:06,106 --> 00:10:09,401 Vertu grafkyrr og ekki snerta neitt. 81 00:11:09,837 --> 00:11:11,129 Glætan. 82 00:11:30,440 --> 00:11:31,650 Hvenær er ég? 83 00:11:32,317 --> 00:11:33,777 New York borg. 84 00:11:34,444 --> 00:11:37,531 Ekki staðsetningin. Hvaða ár er þetta? 85 00:11:38,490 --> 00:11:41,326 Þú sóar tíma mínum. 86 00:11:46,957 --> 00:11:50,627 Sagði ég þér ekki að snerta ekki neitt? 87 00:11:50,794 --> 00:11:52,713 Ljótur leikur, Balthazar. 88 00:11:52,880 --> 00:11:54,882 Þögn. Þetta er ekki þín sök. 89 00:11:55,048 --> 00:11:58,051 Hann hefur verið svona í þúsund ár. Útskýri það síðar. 90 00:11:58,886 --> 00:12:01,221 Ég vil fá Grimmvígið. Hvar er dúkkan? 91 00:12:43,722 --> 00:12:45,015 Nú tek ég dúkkuna. 92 00:13:32,437 --> 00:13:34,439 Ég vil fá dúkkuna. 93 00:13:41,905 --> 00:13:43,782 Farðu undir eins, David. 94 00:13:54,501 --> 00:13:56,336 David Stutler! Farðu aldrei... 95 00:13:56,503 --> 00:13:59,506 Þarna eru klikkaðir galdra- karlar með kakkalakkalíkama. 96 00:14:00,924 --> 00:14:03,427 Ekki fara inn. Það kviknaði í búðinni. 97 00:14:03,593 --> 00:14:05,262 Þessir gaurar eru... 98 00:14:08,473 --> 00:14:09,641 ...klikkaðir. 99 00:14:13,937 --> 00:14:16,148 Ekki búa til sögur. Komdu nú. 100 00:14:19,151 --> 00:14:20,861 Hann pissaði í buxurnar. 101 00:14:23,864 --> 00:14:27,617 Þetta er vatn úr krukku. Það kviknaði í þarna inni. 102 00:14:54,561 --> 00:14:59,316 NÁKVÆMLEGA TÍU ÁRUM SÍĐAR 103 00:15:04,654 --> 00:15:06,656 Góðan dag. Hvað er þetta? Einmitt. 104 00:15:08,533 --> 00:15:10,410 Góðan daginn, minn fagri. 105 00:15:14,664 --> 00:15:15,707 Varúð. 106 00:15:17,000 --> 00:15:20,337 Til hamingju með afmælið. - Takk, Bennet. 107 00:15:21,338 --> 00:15:22,672 Þú ert snemma á fótum. 108 00:15:23,381 --> 00:15:28,678 Heiderman vill að ég haldi fyrirlestur í eðlisfræði 101. 109 00:15:28,845 --> 00:15:31,014 Áttu að kenna enskunemendum deilingu? 110 00:15:31,181 --> 00:15:33,850 Það er eins og Friðarsveitirnar en þetta er bekkur Heidermans. 111 00:15:34,017 --> 00:15:37,187 Líffræðilúðarnir ætla að detta í það í kvöld. 112 00:15:39,773 --> 00:15:42,400 Við buðum klappstýrum frá Princeton. 113 00:15:43,110 --> 00:15:45,070 Eru það gáfaðar klappstýrur? 114 00:15:46,238 --> 00:15:50,242 Viltu ekki fara út að djamma á afmælisdeginum þínum? 115 00:15:52,410 --> 00:15:55,580 Ég verð að klára Tesla-verkefnið til að útskrifast. 116 00:15:58,375 --> 00:16:01,920 Dave, hefurðu heyrt talað um úlfa? 117 00:16:02,087 --> 00:16:05,298 Nei, ekki úlfadæmið aftur... 118 00:16:05,465 --> 00:16:07,717 Úifurinn lifir í hjörð. 119 00:16:07,884 --> 00:16:12,389 Hann verður að finna sér maka og veiða sér til matar. 120 00:16:12,556 --> 00:16:14,266 Hann verður að taka þátt. 121 00:16:14,432 --> 00:16:16,643 Þér verður sparkað úr hjörðinni. 122 00:16:16,810 --> 00:16:20,063 Þú verður aleinn og hungraður björn étur þig. 123 00:16:20,730 --> 00:16:25,902 Þarna hvattirðu mig til dáða og ég ætla að njóta dagsins. 124 00:16:33,785 --> 00:16:35,245 Nei. 125 00:16:36,079 --> 00:16:37,581 Skrambinn. 126 00:16:41,585 --> 00:16:43,253 Allt í lagi þarna niðri? 127 00:16:48,091 --> 00:16:50,927 Á ég ekki að fara? 128 00:16:51,595 --> 00:16:52,637 Jú. 129 00:17:01,813 --> 00:17:05,108 Bíddu, fyrirgefðu. Heitirðu Becky? 130 00:17:05,275 --> 00:17:06,610 Becky Barnes? 131 00:17:10,447 --> 00:17:11,656 Dave. 132 00:17:14,284 --> 00:17:16,286 Við vorum saman í fjórða bekk. 133 00:17:16,661 --> 00:17:18,788 Ég man eftir þér. Dave Stutler. 134 00:17:18,955 --> 00:17:20,040 Ekki satt? - Jú. 135 00:17:20,123 --> 00:17:22,334 Já, þú ert strákurinn. 136 00:17:23,210 --> 00:17:24,628 Hvað kallaðist verslunin? 137 00:17:24,794 --> 00:17:27,130 Arcana... - Arcana Cabana? 138 00:17:27,297 --> 00:17:28,381 Einmitt. 139 00:17:29,132 --> 00:17:32,469 Fórstu í annan skóla eftir þetta? - Það er rétt. 140 00:17:32,636 --> 00:17:36,389 Þar fékk ég hjálp og gekk til sálfræðings. 141 00:17:36,556 --> 00:17:39,142 Já, þetta var furðulegt. 142 00:17:39,309 --> 00:17:43,188 Síðan kom í Ijós að þetta var af völdum glúkósaójafnvægis. 143 00:17:43,355 --> 00:17:44,814 Ofskynjanirnar. 144 00:17:44,981 --> 00:17:47,651 Þær eru ekki óalgengar hjá yngri sjúklingum. 145 00:17:48,318 --> 00:17:49,402 Einmitt. 146 00:17:50,862 --> 00:17:52,197 Þetta er skemmtileg saga. 147 00:18:16,763 --> 00:18:19,224 Hefurðu gaman af eðlisfræði 101? 148 00:18:19,391 --> 00:18:22,602 Heilinn í mér getur ekki hugsað um eðlisfræði. 149 00:18:22,769 --> 00:18:24,354 Um hvað hugsar hann? 150 00:18:24,521 --> 00:18:26,856 Aðallega tónlist. 151 00:18:27,023 --> 00:18:28,358 Hér fer ég inn. 152 00:18:28,525 --> 00:18:31,736 Vinnurðu á útvarpsstöð? 153 00:18:31,903 --> 00:18:34,406 Já, ég er með síðdegisþátt. 154 00:18:34,572 --> 00:18:36,199 Ertu að grínast? Geggjað. 155 00:18:36,366 --> 00:18:40,370 Þetta er bara háskólaútvarp og ég er með sjö hlustendur. 156 00:18:40,537 --> 00:18:43,456 Ég hlusta, einn í viðbót. Nú erum við átta. 157 00:18:47,711 --> 00:18:49,379 Þetta er loftnetið okkar. 158 00:18:50,213 --> 00:18:53,216 Hvað er í gangi? - Hæ, sæta. Mixerinn grillaðist. 159 00:18:53,383 --> 00:18:55,385 Freddy er veikur. 160 00:18:57,554 --> 00:19:01,558 Afsakaðu ónæðið. Hvar geymir tæknimaðurinn allan búnaðinn? 161 00:19:02,726 --> 00:19:03,768 Hver er þetta? 162 00:19:04,936 --> 00:19:07,564 Góðu fréttirnar eru þær að þið sendið ennþá út. 163 00:19:07,731 --> 00:19:11,568 Slæmu fréttirnar eru þær að skilatapið er allt of mikið. 164 00:19:15,572 --> 00:19:17,907 Ef ég veit hvað ég er að gera 165 00:19:18,074 --> 00:19:22,746 ætti þetta að vera í lagi. 166 00:19:25,248 --> 00:19:26,333 Já. 167 00:19:27,751 --> 00:19:30,295 Þakka þér fyrir. - Mín var ánægjan. 168 00:19:30,462 --> 00:19:33,673 Ég sé að þetta skiptir þig ansi miklu máli. 169 00:19:33,840 --> 00:19:39,137 Þátturinn minn er það eina... Þú veist. 170 00:19:41,931 --> 00:19:44,642 Eðlisfræðin er dæmið mitt. 171 00:19:56,488 --> 00:19:57,947 Við sjáumst. 172 00:19:58,114 --> 00:19:59,866 Þú bauðst henni ekki út. 173 00:20:00,033 --> 00:20:01,826 Þú lagaðir loftnetið og fórst. 174 00:20:01,993 --> 00:20:06,331 Það er ekki málið. Nú man hún eftir mér. 175 00:20:06,498 --> 00:20:09,626 Man hún eftir þér? Hver ertu? Braveheart? 176 00:20:09,793 --> 00:20:14,547 Ég klúðraði þessu fyrir tíu árum og geri það ekki aftur. 177 00:20:15,215 --> 00:20:17,801 Farðu héðan áður en þú færð raflost. 178 00:20:19,469 --> 00:20:21,513 Það er kraftaverk að við komumst í loftið. 179 00:20:21,679 --> 00:20:24,307 Þessi þáttur skiptir ekki máli en tónlistin gerir það. 180 00:20:24,474 --> 00:20:29,062 Becky Barnes á WNYU, vonandi er tónlist allt í kringum ykkur. 181 00:21:02,887 --> 00:21:07,058 Ég skil ekki hvers vegna þú þurftir að kaupa þetta drasl. 182 00:21:07,225 --> 00:21:09,894 Drasl? Þetta er forngripur. 183 00:21:10,061 --> 00:21:13,231 Forngripur? Þetta er drasl sem þú keyptir á flóamarkaði. 184 00:21:30,206 --> 00:21:31,958 Er ég fyrstur til að koma út? 185 00:21:34,627 --> 00:21:38,798 Ég tek þessu sem játun. Árin tíu eru liðin, Balthazar. 186 00:21:39,966 --> 00:21:44,095 Þegar ég næ Grimmvíginu af David skila ég kveðju frá þér. 187 00:21:46,389 --> 00:21:47,724 Vertu sæll, Balthazar. 188 00:22:39,275 --> 00:22:43,029 Dave Stutler. B-. Fjórði bekkur. 189 00:22:43,947 --> 00:22:45,823 B- var rausnarleg einkunn. 190 00:22:46,491 --> 00:22:49,452 Ég var að sleppa úr tíu ára fangelsi 191 00:22:49,619 --> 00:22:52,455 þar sem eina lesefnið sem völ var á 192 00:22:52,622 --> 00:22:57,794 var svokallaða ritgerðin þín um Napóleon Bónaparte. 193 00:22:57,961 --> 00:23:00,296 Greiningin var augljós og stíllinn slakur. 194 00:23:00,463 --> 00:23:02,715 Ég var bara níu ára. - Skiptir ekki máli. 195 00:23:03,383 --> 00:23:07,053 Hvar er Grimmvígið? Dúkkan sem þú tókst úr búðinni. 196 00:23:07,220 --> 00:23:09,639 Dúkkan innihélt dálítið sem hefur gríðarleg áhrif. 197 00:23:09,806 --> 00:23:12,475 Nokkuð sem skiptir mig afskaplega miklu máli. 198 00:23:12,642 --> 00:23:15,895 Þú varst með hana síðastur og ég vil fá hana aftur. 199 00:23:18,398 --> 00:23:20,567 Ég kastaði henni út á götu. - Hvar er Grimmvígið? 200 00:23:20,733 --> 00:23:23,027 Það er svo langt síðan. Ég veit ekki um hana. 201 00:23:25,863 --> 00:23:28,741 Ég sker sannleikann út úr þér. 202 00:23:36,833 --> 00:23:38,001 Skemmtilegt. 203 00:23:41,045 --> 00:23:42,255 Náið honum. 204 00:23:44,048 --> 00:23:46,175 Úifar? Nei, nei, nei. 205 00:24:02,942 --> 00:24:04,193 Takk fyrir. 206 00:24:36,225 --> 00:24:37,435 Drepið hann. 207 00:24:43,775 --> 00:24:45,068 Hvolpar? 208 00:24:51,491 --> 00:24:52,575 Ja, hérna. 209 00:24:54,827 --> 00:24:56,287 Glætan. 210 00:24:57,121 --> 00:24:58,414 Hvar er dúkkan? 211 00:24:59,082 --> 00:25:00,416 Hann, hann. 212 00:25:05,588 --> 00:25:07,590 Komdu á bak, eins og skot. 213 00:25:41,708 --> 00:25:46,045 Þetta er ekki að gerast. Ég er með súrt bragð í munninum. 214 00:25:46,212 --> 00:25:48,631 Slakaðu á og dragðu andann djúpt. 215 00:25:55,638 --> 00:25:58,141 Þetta er ekki að gerast. 216 00:25:58,307 --> 00:26:00,309 Hvað er að? 217 00:26:02,812 --> 00:26:04,981 Þú gerir mér þetta ekki aftur. 218 00:26:05,648 --> 00:26:09,360 Veistu hvernig Iíf mitt hefur verið undanfarinn áratug? 219 00:26:09,527 --> 00:26:11,571 Ég var fastur í krukku í áratug. 220 00:26:12,488 --> 00:26:16,993 Ég var Iíka fastur í myndrænni eineltiskrukku. 221 00:26:17,827 --> 00:26:20,830 Á ákveðnum stöðum á þríríkjasvæðinu 222 00:26:20,997 --> 00:26:25,418 er talað um taugaáfall sem "David Stutler áfall". 223 00:26:25,585 --> 00:26:27,003 Vissirðu það? 224 00:26:27,170 --> 00:26:28,671 Reyndu að hlusta vel. 225 00:26:29,714 --> 00:26:32,008 Þessi dúkka er kölluð Grimmvígið. 226 00:26:32,175 --> 00:26:36,387 Þetta er fangelsi fyrir hættu- legustu morgana sögunnar 227 00:26:36,554 --> 00:26:39,265 en hver þeirra er fastur í einu hvolfi dúkkunnar. 228 00:26:40,016 --> 00:26:45,104 Horvath vill frelsa alla hina morganana og tortíma heiminum. 229 00:26:46,355 --> 00:26:51,194 Það má alls ekki gerast. 230 00:26:51,861 --> 00:26:53,905 Nákvæmlega. 231 00:26:56,699 --> 00:27:01,037 Sannleikurinn er sá að þú hefur einstaka hæfileika. 232 00:27:02,038 --> 00:27:03,706 Þú verður að átta þig á því. 233 00:27:03,873 --> 00:27:06,417 Ég vil bara vera venjulegur. 234 00:27:07,084 --> 00:27:11,130 Eðlilegt Iíf. Ég vil gleyma þessum degi í Arcana Cabana. 235 00:27:11,297 --> 00:27:16,052 Ég vil gleyma göldrunum. Ég vil gleyma öllu saman. 236 00:27:18,387 --> 00:27:20,223 Beygðu þig. - Hvað segirðu? 237 00:27:23,226 --> 00:27:25,478 Viltu gleyma göldrunum? 238 00:27:26,145 --> 00:27:29,232 Hvers vegna ákvaðstu þá að geyma hringinn? 239 00:27:30,399 --> 00:27:35,404 Ég ætlaði alltaf að selja hann á eBay. 240 00:27:35,571 --> 00:27:39,075 Þú ert ennþá vonlaus Iygari. Það Iíkar mér. Það lofar góðu. 241 00:27:39,742 --> 00:27:41,160 Þú hefur hæfileikann. 242 00:27:41,327 --> 00:27:43,579 Nei, ég lifi bara mínu Iífi. 243 00:27:43,746 --> 00:27:47,583 Horvath sá þig með Grimmvígið svo þú ert á lista hans. 244 00:27:47,750 --> 00:27:51,128 Ef þú vilt ekki að hann breyti þér í svín sem dýrkar eðlisfræði 245 00:27:51,295 --> 00:27:54,006 skaltu hjálpa mér að finna dúkkuna á undan honum. 246 00:27:54,674 --> 00:27:58,135 Þetta er brjálæði. Áttarðu þig ekki á því? 247 00:27:58,302 --> 00:28:01,264 Allt í lagi þá. 248 00:28:02,598 --> 00:28:05,268 Ef þú hjálpar mér að finna hana ertu laus allra mála. 249 00:28:05,935 --> 00:28:08,271 Í alvöru? - Þá máttu Iáta þig hverfa. 250 00:28:12,608 --> 00:28:14,443 Viltu skila kommóðunni minni? 251 00:28:23,202 --> 00:28:25,955 Ekki gera þetta. Hvað ertu að gera? 252 00:28:29,500 --> 00:28:32,461 Hvað er þetta? - Ég hef uppi á Grimmvíginu. 253 00:28:32,628 --> 00:28:36,674 Loftþrýstingsgaldurinn riðlar andrúmsloftinu yfir dúkkunni. 254 00:28:36,841 --> 00:28:38,301 Þetta er niðri í bæ. 255 00:28:38,467 --> 00:28:40,803 Ef við getum fundið Grimmvígið getur Horvath það Iíka. 256 00:28:40,970 --> 00:28:44,724 Förum á erninum. - Hann er of áberandi fyrir bæjarferð. 257 00:28:46,642 --> 00:28:49,520 Ég hringi á dráttarbíl. - Það er óþarfi. 258 00:28:49,687 --> 00:28:51,731 Bíllinn hefur verið í geymslu í áratug. 259 00:28:54,817 --> 00:28:56,527 Þetta er ekkert áberandi. 260 00:28:59,363 --> 00:29:00,656 Hún saknaði mín. 261 00:29:05,494 --> 00:29:08,581 Ég kenni þér undirstöðuatriðin. Galdrar 101. Settu upp hringinn. 262 00:29:10,499 --> 00:29:12,001 Ekkert gerist. 263 00:29:12,168 --> 00:29:13,169 Ekki? 264 00:29:17,673 --> 00:29:21,552 Grín. Þú veist að fólk notar aðeins 10 prósent heilans. 265 00:29:21,719 --> 00:29:24,680 Galdramenn afmóta efnisheiminn því þeir fæðast með getuna 266 00:29:24,847 --> 00:29:26,849 til að nota allan heilann. 267 00:29:27,016 --> 00:29:30,353 Þess vegna áttu svona auðvelt með sameindaeðlisfræði. 268 00:29:30,519 --> 00:29:33,230 Eru galdrarnir vísindi eða töfrar? 269 00:29:33,397 --> 00:29:34,774 Já og já. 270 00:29:34,941 --> 00:29:38,444 Nú þarftu bara að Iæra grunn- bardagagaldur. Að kveikja eld. 271 00:29:38,611 --> 00:29:41,739 Hvers vegna hitna sameindir? - Þær hreyfast. 272 00:29:41,906 --> 00:29:44,283 Allt sem við sjáum er á stöðugri hreyfingu 273 00:29:44,450 --> 00:29:46,202 og virðist vera fast efni. 274 00:29:46,369 --> 00:29:49,872 Hvernig kveikjum við í því sem virðist vera fast efni? 275 00:29:50,039 --> 00:29:54,377 Við aukum hraða hreyfingarinnar. Fyrsta skref: Tæmdu hugann. 276 00:29:54,543 --> 00:29:56,963 Sjáðu sameindirnar fyrir þér. 277 00:29:57,129 --> 00:29:58,965 Þriðja skref: Hristu þær. 278 00:30:00,883 --> 00:30:03,552 Náðirðu þessu? - Nei, ég náði því alls ekki. 279 00:30:03,719 --> 00:30:06,055 Treystu hringnum og ekki gera neitt áberandi. 280 00:30:06,722 --> 00:30:10,726 Almenningur má ekki vita af göldrum. Það flækir málin. 281 00:30:10,893 --> 00:30:14,730 Þetta segir gaurinn í 350 ára leðurfrakkanum. 282 00:30:21,904 --> 00:30:23,572 Ég kastaði henni út á götu. 283 00:30:25,491 --> 00:30:27,660 Það er svo langt síðan. Ég veit ekki um hana. 284 00:30:27,827 --> 00:30:29,495 Ég kastaði henni út á götu. 285 00:30:30,913 --> 00:30:32,581 Ekki fara þangað inn. 286 00:30:32,748 --> 00:30:33,958 Hann pissaði í buxurnar. 287 00:30:34,125 --> 00:30:36,669 Það er kviknað í búðinni. Ekki fara inn. Þeir eru... 288 00:30:37,128 --> 00:30:39,755 Þetta er bara vatn. Það kviknaði í. 289 00:30:41,340 --> 00:30:44,677 Ég kastaði henni út á götu. - En hvert nákvæmlega? 290 00:30:55,688 --> 00:30:57,857 Farðu frá, frík. Ég þarf að beygja. 291 00:30:58,024 --> 00:30:59,442 Ertu að ávarpa mig? 292 00:30:59,608 --> 00:31:01,027 Ekki bögga mig. 293 00:31:04,947 --> 00:31:06,282 Hvar var ég? 294 00:31:07,867 --> 00:31:09,076 Kínahverfið. 295 00:31:28,345 --> 00:31:31,724 Hérna. Ég sæki Grimmvígið. Fylgstu með hvort Horvath komi. 296 00:31:40,566 --> 00:31:41,984 Sæl. 297 00:32:07,051 --> 00:32:11,013 Get ég aðstoðað? Áttirðu pantaðan tíma? 298 00:32:11,180 --> 00:32:13,516 Afsakaðu ónæðið. Ég er að leita... 299 00:32:13,682 --> 00:32:17,686 Þetta er kannski skrýtið. Það er hylkjadúkka, svona stór. 300 00:32:17,853 --> 00:32:19,939 Reiður Kínverji framan á henni. 301 00:32:20,106 --> 00:32:21,440 Hylkjadúkka. 302 00:32:22,108 --> 00:32:25,027 Það er hugsanlegt. Ég safna svo mörgu. 303 00:32:25,194 --> 00:32:26,862 Hárið á þér er fallegt. 304 00:32:30,533 --> 00:32:32,368 Þú talar mandarínsku. 305 00:32:37,540 --> 00:32:39,375 Þetta var kantónska, Horvath. 306 00:32:40,876 --> 00:32:42,753 Hvar er Grimmvígið? 307 00:32:42,920 --> 00:32:46,257 Gamall félagi minn talar Iýtalausa kantónsku. 308 00:32:46,423 --> 00:32:48,425 Hann var uppi fyrir 200 árum. 309 00:32:48,592 --> 00:32:51,220 Kannastu við hann? Sun Lok? 310 00:32:52,054 --> 00:32:55,558 Auðvitað, þú lokaðir hann inni í Grimmvíginu. 311 00:32:57,560 --> 00:33:00,104 Ég opnaði þetta óvart. 312 00:33:08,904 --> 00:33:11,740 Er allt í lagi með þig? Hvað er að? 313 00:33:15,619 --> 00:33:17,246 Ég er bara einn af hópnum. 314 00:33:19,498 --> 00:33:20,833 Þú ættir að forða þér. 315 00:33:38,434 --> 00:33:41,312 Þetta er orðið ansi þungt. 316 00:33:44,481 --> 00:33:46,609 Afsakið, afsakið. 317 00:34:20,809 --> 00:34:21,852 Vertu kyrr. 318 00:34:49,713 --> 00:34:51,257 Koma svo. 319 00:34:53,509 --> 00:34:55,010 Þú gleymdir fyrsta skrefinu. 320 00:34:55,177 --> 00:34:57,179 Tæmdu hugann. - Fyrsta skrefið? 321 00:35:02,685 --> 00:35:05,187 Á ég að tæma hugann? Ertu klikkaður? 322 00:35:07,439 --> 00:35:08,524 Örlítið. 323 00:35:30,587 --> 00:35:31,922 Nú kemur þetta. 324 00:35:32,798 --> 00:35:34,800 Tæmdu hugann og trúðu. 325 00:36:02,911 --> 00:36:05,080 Áfram töfrateymi. 326 00:36:14,506 --> 00:36:16,925 Sástu hvað ég gerði? 327 00:36:22,931 --> 00:36:24,350 Það getur ekki verið. 328 00:36:30,522 --> 00:36:31,774 Ótrúlegt. 329 00:36:35,694 --> 00:36:37,488 Sáuð þið hvað gerðist hérna? 330 00:36:37,654 --> 00:36:42,618 Púðurkerling kveikti í pappa- dreka á þessari asísku hátíð. 331 00:36:42,785 --> 00:36:44,453 Kvikindið skíðlogaði. 332 00:36:44,620 --> 00:36:46,997 Það var hringt og sagt að þetta væri ekta dreki. 333 00:36:48,290 --> 00:36:51,877 Okkar á milli var fólkið hérna að hella í sig sake. 334 00:36:52,544 --> 00:36:55,047 Sake er reyndar japanskt. 335 00:36:59,551 --> 00:37:00,844 Áfram með ykkur. 336 00:37:02,805 --> 00:37:05,391 Sake er japanskt. - Það er satt. 337 00:37:05,557 --> 00:37:08,143 Ég var í karakter. - Auðvitað. 338 00:37:13,816 --> 00:37:15,317 Nú máttu skila hringnum. 339 00:37:17,820 --> 00:37:20,406 Ég stend við loforðið. Þú hjálpaðir mér og mátt fara. 340 00:37:21,156 --> 00:37:22,574 Einmitt. 341 00:37:27,913 --> 00:37:29,832 Mig langar að Iæra meira. 342 00:37:32,084 --> 00:37:33,836 Okkur vantar vinnusvæði. 343 00:37:35,337 --> 00:37:38,924 Þar sem Horvath finnur okkur ekki. - Ekkert mál. 344 00:37:47,266 --> 00:37:51,103 Þetta var upprunalega vendistöð fyrir neðanjarðarlestir. 345 00:37:51,270 --> 00:37:52,729 Ég má vinna hérna 346 00:37:52,896 --> 00:37:56,525 því tilraunirnar mínar geta verið hættulegar. 347 00:37:57,568 --> 00:38:01,697 Prófessorinn reddaði þessu og enginn veit af okkur hérna. 348 00:38:05,033 --> 00:38:07,202 Ég náði aldrei að færa þér þetta. 349 00:38:08,579 --> 00:38:09,955 Töfraþulubókina þína. 350 00:38:11,748 --> 00:38:14,126 Var hún ekki stærri? 351 00:38:14,293 --> 00:38:16,044 Þetta er vasaútgáfan. 352 00:38:16,211 --> 00:38:18,547 Töfraþulubókin er kennslubók okkar. 353 00:38:18,714 --> 00:38:23,969 Hér er allt um listir, vísindi og sögu galdranna. 354 00:38:24,970 --> 00:38:26,972 Ásamt nánustu atburðum. 355 00:38:29,892 --> 00:38:31,393 Í guðs bænum. 356 00:38:32,478 --> 00:38:35,063 Sko, þarna ert þú. 357 00:38:38,567 --> 00:38:41,320 Áður en við komum Horvath aftur í Grimmvígið 358 00:38:41,487 --> 00:38:44,656 verðum við að gera þig að galdramanni. 359 00:38:44,823 --> 00:38:46,658 Kennslan hefst núna. 360 00:38:46,825 --> 00:38:48,160 Stígðu til baka. 361 00:38:49,495 --> 00:38:52,080 Ég var að gera annað. - Opnaðu augun. 362 00:38:52,247 --> 00:38:53,582 Lokaðu munninum. 363 00:39:27,491 --> 00:39:29,368 Þetta er merlínshringur. 364 00:39:30,118 --> 00:39:31,787 Hann beislar orku þína. 365 00:39:32,788 --> 00:39:34,957 Þetta hjálpar þér að Iæra nýja galdra. 366 00:39:35,624 --> 00:39:37,960 Hér Iærirðu galdralistina. 367 00:39:38,961 --> 00:39:42,548 Ef þú stígur inn í hringinn skilurðu allt annað eftir. 368 00:39:43,966 --> 00:39:45,384 Þegar þú ert kominn inn... 369 00:39:46,802 --> 00:39:49,805 ...verður ekki aftur snúið. 370 00:39:52,808 --> 00:39:54,685 Á ég ekki að pissa fyrst? 371 00:39:55,727 --> 00:39:57,020 Allur er varinn góður. 372 00:39:59,856 --> 00:40:01,233 Ég get haldið í mér. 373 00:40:07,406 --> 00:40:09,074 Ég er Balthazar Blake, 374 00:40:09,741 --> 00:40:12,869 galdramaður af 777. gráðu 375 00:40:13,996 --> 00:40:16,707 og þú ert Iærlingur minn. 376 00:40:18,584 --> 00:40:19,710 Nett. 377 00:40:20,711 --> 00:40:23,338 Hringurinn þinn er ekki skartgripur. 378 00:40:23,505 --> 00:40:26,925 Hann varpar raforku taugakerfis þíns 379 00:40:27,092 --> 00:40:28,844 út í efnisheiminn. 380 00:40:29,011 --> 00:40:32,264 Galdramaðurinn er máttlaus án hringsins síns. 381 00:40:32,431 --> 00:40:34,891 Það eina sem galdramanninn vantar til viðbótar 382 00:40:36,018 --> 00:40:38,186 er par af támjóum skóm. 383 00:40:39,187 --> 00:40:41,189 Gúmmísólar hindra strauminn. 384 00:40:41,898 --> 00:40:43,525 Þetta gerir þig Iíka fínni. 385 00:40:43,692 --> 00:40:46,361 Þetta eru gömlukarlaskór. 386 00:40:49,114 --> 00:40:50,365 Hvað segirðu? 387 00:40:50,866 --> 00:40:52,200 Ég er ánægður með þá. 388 00:40:53,869 --> 00:40:55,203 Svakalega ánægður. 389 00:41:12,471 --> 00:41:16,933 Ég hef ekki séð þennan staf síðan á mynd sem drengur. 390 00:41:18,393 --> 00:41:19,728 Þú varst Iæstur inni lengi. 391 00:41:19,895 --> 00:41:23,315 Nú er ég frjáls ferða minna og mig vantar hermenn. 392 00:41:23,482 --> 00:41:24,733 Ég veit um einn strák. 393 00:41:26,485 --> 00:41:28,070 Hann er ekki af gamla skólanum. 394 00:41:28,236 --> 00:41:29,738 Einn ætti að nægja. 395 00:41:30,614 --> 00:41:33,659 Hugvitssemi þín og hreinn hugur þinn 396 00:41:33,825 --> 00:41:36,244 gefur þér forskot á alla morgana. 397 00:41:36,411 --> 00:41:38,664 Þeir treysta aðeins á mátt galdra sinna. 398 00:41:40,248 --> 00:41:44,294 Ef þú lendir í klandri áttu vopn sem bregst aldrei. 399 00:41:44,961 --> 00:41:46,338 Það er plasmahnötturinn. 400 00:41:54,429 --> 00:41:56,598 Ég get ekki neitt. 401 00:41:57,933 --> 00:42:00,602 Ég náði þessu, ég náði einu. 402 00:42:02,646 --> 00:42:04,106 Þetta var æðislega Iélegt. 403 00:42:08,151 --> 00:42:09,361 Aftur. 404 00:42:19,871 --> 00:42:21,123 Aftur. 405 00:42:22,999 --> 00:42:24,543 Til þess eru hlífarnar. 406 00:42:33,301 --> 00:42:35,971 Ég stíg upp úr baðkeri fullu af gimsteinum. 407 00:42:36,138 --> 00:42:37,806 Allir halda að ég sé ég. 408 00:42:37,973 --> 00:42:41,393 Ég teygi mig ofan í hattinn og toga sjálfan mig upp 409 00:42:41,560 --> 00:42:43,645 en þá er ég kona. 410 00:42:43,812 --> 00:42:48,024 Eldknöttur og barn í bleiu. Mig vantar tígrisdýrið. 411 00:42:48,191 --> 00:42:50,861 Ég vil fá tígrisdýr sem stekkur út úr hlébarða. 412 00:42:51,528 --> 00:42:54,197 Ekki út úr munninum, það hefur verið gert áður, örugglega. 413 00:42:55,240 --> 00:42:59,077 Stórkostlegt. Fullkomið, elskan. 414 00:42:59,244 --> 00:43:02,372 Já, höfum þetta ískyggilegt. 415 00:43:03,039 --> 00:43:05,417 Segðu að þetta sé brandari. 416 00:43:06,835 --> 00:43:08,336 Fyrirgefðu, ertu villtur? 417 00:43:08,503 --> 00:43:13,175 Ert þú það sem menn kalla morgana nú til dags? 418 00:43:14,676 --> 00:43:17,721 Maxim Horvath! Þú ert sjóðheitur... 419 00:43:17,888 --> 00:43:19,389 Hafið okkur afsakaða. 420 00:43:19,556 --> 00:43:21,516 Já, afsakið, dömur. 421 00:43:22,893 --> 00:43:23,935 Bob. 422 00:43:25,061 --> 00:43:26,521 Bob. 423 00:43:26,688 --> 00:43:28,774 Fyrirgefðu. - Jæja. 424 00:43:28,940 --> 00:43:33,028 Þeir segja að þú sért einhvers konar skemmtikraftur. 425 00:43:33,695 --> 00:43:37,365 Uppselt á fimm sýningar og ég fæ hluta af sjónvarpságóðanum. 426 00:43:39,409 --> 00:43:42,078 Hefur Morgana einhvern tíma togað kanínu upp úr hatti? 427 00:43:42,245 --> 00:43:45,707 Meistarinn minn gufaði upp þegar ég var 15 ára. 428 00:43:45,874 --> 00:43:47,542 Ég átti bara Töfraþulubók 429 00:43:47,709 --> 00:43:50,378 og þurfti mikla meðferð eftir að hafa verið yfirgefinn. 430 00:43:50,545 --> 00:43:52,088 Ég Iék af fingrum fram. 431 00:43:52,255 --> 00:43:54,758 Nú skaltu hætta að leika af fingrum fram. 432 00:43:56,885 --> 00:44:00,305 Balthazar Blake hefur fundið höfuðmerlíninn. 433 00:44:00,472 --> 00:44:01,723 Er hann með hringinn? 434 00:44:05,894 --> 00:44:08,271 Besta leiðin til þess að verjast eldi... 435 00:44:10,982 --> 00:44:12,067 ...er lofttóm. 436 00:44:14,110 --> 00:44:15,278 Nú skaltu prófa. 437 00:44:20,242 --> 00:44:21,660 Mér tókst það. 438 00:44:21,827 --> 00:44:24,246 Vel af sér vikið. 439 00:44:24,412 --> 00:44:26,581 Vel gert. - Mér tókst þetta. 440 00:44:29,251 --> 00:44:32,337 Hvað er að Tesla-spólunum? Þær virðast hafa eigin vilja. 441 00:44:37,092 --> 00:44:38,927 Rosalega fyndið. 442 00:44:39,094 --> 00:44:42,180 Þá er þetta sprenghlægilegt. - Guð minn góður. 443 00:44:47,435 --> 00:44:49,020 Gaur! 444 00:44:49,187 --> 00:44:52,357 Fyrirgefðu, ég hef ekki borðað í tíu ár. 445 00:44:52,524 --> 00:44:54,818 Jæja, það er skiljanlegt. 446 00:44:54,985 --> 00:44:57,320 Hvað er svona sérstakt við þennan bekk? 447 00:45:01,867 --> 00:45:03,034 Nei, nei, nei. 448 00:45:03,785 --> 00:45:05,620 Það er enginn tími og of mikið í húfi. 449 00:45:05,787 --> 00:45:07,122 Þessi stúlka... 450 00:45:08,456 --> 00:45:10,292 Hún er sú eina rétta. 451 00:45:11,209 --> 00:45:13,169 Þú ert Iærifaðir minn. 452 00:45:13,336 --> 00:45:17,132 Áttu ekki að hjálpa mér að ná persónulegum markmiðum? 453 00:45:17,299 --> 00:45:20,635 Jú, en málið er að ég er ekki Iærifaðir þinn. 454 00:45:20,802 --> 00:45:22,304 Ég er meistari þinn. 455 00:45:22,470 --> 00:45:26,725 Meistarinn segir að ef Horvath gómar þig hérna drepur hann þig. 456 00:45:27,726 --> 00:45:29,144 Er hún þess virði? 457 00:45:29,311 --> 00:45:30,812 Hugsaðu málið, Dave. 458 00:45:37,485 --> 00:45:39,154 Ekki borða samlokuna mína. 459 00:45:40,322 --> 00:45:43,158 Becky, þvílík tilviljun. 460 00:45:43,325 --> 00:45:44,743 Sæll, Dave. 461 00:45:44,910 --> 00:45:47,495 Ertu á leið upp í bæ? - Siturðu um mig? 462 00:45:47,662 --> 00:45:49,247 Ekki á ógnandi máta. 463 00:45:49,414 --> 00:45:51,166 Hvers vegna hafði ég áhyggjur? 464 00:45:52,167 --> 00:45:54,419 Ég hlustaði á þáttinn þinn í gær. 465 00:45:54,586 --> 00:45:56,671 Hvernig fannst þér? - Æðislegt. 466 00:45:56,838 --> 00:46:00,759 Ég þekkti ekki hljómsveitirnar en það þýðir að þær séu svalar. 467 00:46:02,344 --> 00:46:04,846 Gott að einhver hlustaði. 468 00:46:05,013 --> 00:46:07,933 Þetta gæti komið þér á óvart en ég geri ekki ýkja mikið. 469 00:46:08,934 --> 00:46:10,936 Komdu með peningana. 470 00:46:11,102 --> 00:46:12,938 Komdu með armbandið. 471 00:46:16,691 --> 00:46:18,735 Amma átti þetta armband. 472 00:46:21,905 --> 00:46:23,239 Nei, Dave. 473 00:46:34,250 --> 00:46:36,878 Skilaðu armbandinu, takk. 474 00:46:37,545 --> 00:46:39,297 Farðu aftur til kærustunnar. 475 00:46:40,215 --> 00:46:41,633 Ég vildi að hún væri... 476 00:46:42,968 --> 00:46:44,761 Hélstu að hún væri kærastan mín? 477 00:46:45,053 --> 00:46:47,472 Í alvöru? Sýndist þér það á okkur? 478 00:46:47,639 --> 00:46:49,975 Þú talar of mikið. Þegiðu. 479 00:46:53,311 --> 00:46:54,562 Hvað ertu að gera? 480 00:46:54,729 --> 00:46:57,399 Ég veit ekkert hvað þú átt við. 481 00:47:01,069 --> 00:47:03,071 Sérðu þetta? - Passaðu þig. 482 00:47:07,742 --> 00:47:09,077 Upp stigann. 483 00:47:09,995 --> 00:47:12,414 Ertu ómeiddur? - Já, gjörðu svo vel. 484 00:47:12,580 --> 00:47:14,249 Armband ömmu þinnar. 485 00:47:14,416 --> 00:47:17,419 Hvernig fórstu að þessu? Gaurinn var risastór. 486 00:47:18,086 --> 00:47:22,424 Ég hef verið duglegur að æfa fitness-box. 487 00:47:22,590 --> 00:47:25,760 Má ég kynna Þrumu og Eldingu. 488 00:47:28,972 --> 00:47:31,349 Þú ert breyttur að einhverju leyti. 489 00:47:32,434 --> 00:47:34,310 Ég er í nýjum skóm. 490 00:47:36,312 --> 00:47:39,107 Flottir. - Takk. Er þetta lestin þín? 491 00:47:39,274 --> 00:47:42,277 Já, þakka þér fyrir. 492 00:47:42,444 --> 00:47:44,446 Ég vil bara segja 493 00:47:44,612 --> 00:47:46,948 að ef þig vantar hjálp fyrir miðannarprófin 494 00:47:47,115 --> 00:47:48,366 skaltu koma til mín. 495 00:47:48,533 --> 00:47:51,119 Ég sendi þér heimilisfangið. - Það hljómar vel. 496 00:47:51,286 --> 00:47:52,996 Er það? - Á morgun? 497 00:47:53,163 --> 00:47:54,497 Það er stefnumót. 498 00:47:55,707 --> 00:48:00,336 Nei, það er ekki stefnumót heldur eins konar fundur. 499 00:48:00,503 --> 00:48:03,339 Það er stefnumót eins og fundur. 500 00:48:11,347 --> 00:48:14,476 Ástin raskar einbeitingunni. 501 00:48:15,185 --> 00:48:18,063 Galdrar krefjast óskertrar athygli. 502 00:48:18,855 --> 00:48:21,816 Komið, Þruma og Elding, það er nóg að Iæra. 503 00:48:26,821 --> 00:48:28,823 Þetta er tilvalið. 504 00:48:28,990 --> 00:48:30,825 Hér verður Upprisan. 505 00:48:31,659 --> 00:48:34,913 Við notum gervihnattadiskana uppi á þökunum. 506 00:48:35,080 --> 00:48:39,834 Þarna, þarna og þarna. 507 00:48:41,419 --> 00:48:42,462 Gakktu frá því. 508 00:48:42,545 --> 00:48:45,173 DVD-diskurinn með besta efninu kemur bráðum. 509 00:48:46,925 --> 00:48:49,177 Gjörðu svo vel. Jæja, farið frá. 510 00:48:51,096 --> 00:48:55,100 Afsakaðu. Þau hafa gaman af því að sjá raunverulega stórstjörnu. 511 00:48:55,934 --> 00:48:57,936 Til allrar hamingju deyja þau öll bráðum. 512 00:48:59,187 --> 00:49:02,023 Áður en það gerist verðum við að finna strákinn. 513 00:49:02,190 --> 00:49:03,525 Hvernig förum við að því? 514 00:49:06,069 --> 00:49:08,363 Bíðum þangað til hann verður einn á ferli. 515 00:49:11,783 --> 00:49:15,954 Einbeittu þér að stjórninni. Láttu mig varlega niður. 516 00:49:19,916 --> 00:49:22,085 Dave? Þetta er Becky. 517 00:49:23,086 --> 00:49:25,046 Ég verð enga stund. 518 00:49:25,213 --> 00:49:27,632 Viltu fela þig? Gerðu það. 519 00:49:27,799 --> 00:49:29,592 Komdu hingað, Dave. 520 00:49:29,759 --> 00:49:32,053 Við höfum mikilvægt verk að vinna. - Bank, bank. 521 00:49:34,722 --> 00:49:35,765 Sæl. - Sæll. 522 00:49:35,890 --> 00:49:39,227 Förum á bókasafnið eða eitthvað... - Dave? 523 00:49:40,395 --> 00:49:42,897 Heyri ég í gestum? 524 00:49:43,064 --> 00:49:47,944 Jæja, allt í lagi. Becky, þetta er... 525 00:49:48,111 --> 00:49:50,572 Ég er frændi hans. Balthazar frændi. 526 00:49:50,738 --> 00:49:54,242 Ég er ringlaður. Ég hélt að við ætluðum að hanga heima saman. 527 00:49:54,909 --> 00:49:57,787 Ef ég hitti illa á þig get ég komið aftur. - Já, reyndar. 528 00:49:57,954 --> 00:49:59,122 Nei, nei. 529 00:49:59,289 --> 00:50:02,750 Frændi, við ætluðum að gera eitthvað saman á eftir. 530 00:50:02,917 --> 00:50:04,627 Förum héðan, Becky. 531 00:50:04,794 --> 00:50:07,130 Ekkert mál, nú mundi ég dálítið. 532 00:50:07,297 --> 00:50:10,258 Ég þarf að fara í bæinn og sækja kláðakremið þitt. 533 00:50:10,425 --> 00:50:13,636 Þið megið vera hérna. Gaman að kynnast þér. 534 00:51:03,853 --> 00:51:07,482 Hættum nú að Iæra. Ég vil sýna þér dálítið. 535 00:51:07,649 --> 00:51:10,151 Hvað er þetta? - Tesla-spólur. 536 00:51:10,318 --> 00:51:14,155 Ég notaði þær til að framkalla það sem kallað er plasma. 537 00:51:14,322 --> 00:51:19,494 Málið er að ég týndi mér í tæknilegu hliðunum 538 00:51:19,661 --> 00:51:24,415 og tók næstum því ekki eftir dálitlu... 539 00:51:25,250 --> 00:51:26,376 ...fallegu. 540 00:51:28,002 --> 00:51:30,713 Þú ættir að stíga inn í búrið til mín. 541 00:51:31,422 --> 00:51:34,676 Þetta er í fyrsta skipti sem einhver segir það við mig. 542 00:51:35,343 --> 00:51:37,053 Kemur ekki á óvart. 543 00:51:38,346 --> 00:51:40,723 Haltu í stöngina. 544 00:51:41,557 --> 00:51:43,851 Með báðum höndum. 545 00:51:51,859 --> 00:51:55,113 Haltu þér fast og njóttu sýningarinnar. 546 00:52:01,411 --> 00:52:04,080 Je minn eini. 547 00:52:04,247 --> 00:52:06,249 Hvernig er þetta hægt? 548 00:52:06,416 --> 00:52:09,460 Spólurnar skjóta á svo hárri tíðni 549 00:52:09,627 --> 00:52:13,548 að neistarnir mynda hljóðbylgjur á flugi sínu um loftið. 550 00:52:13,715 --> 00:52:15,717 Það er Iúðalegt. 551 00:52:31,566 --> 00:52:35,278 Þú hlustaðir. Ég spilaði þetta lag um daginn. 552 00:52:35,445 --> 00:52:37,822 Þessar spólur eru Iíf mitt. 553 00:52:38,781 --> 00:52:41,242 Ég hef unnið að þessu í tvö ár. 554 00:52:41,409 --> 00:52:44,662 Þær spiluðu tónlist sem ég tók ekki eftir. 555 00:52:44,829 --> 00:52:47,582 Ég kunni ekki að meta það 556 00:52:48,583 --> 00:52:50,084 þar til ég kynntist þér 557 00:52:51,085 --> 00:52:54,589 og heyrði þig tala um tónlist í útvarpsþættinum. 558 00:52:55,298 --> 00:52:57,633 Nú er ég orðinn væminn. 559 00:53:24,327 --> 00:53:25,536 Hér fer ég inn. 560 00:53:25,703 --> 00:53:29,999 Viltu hittast seinna? Klukkan átta á tilraunastofunni? 561 00:53:30,166 --> 00:53:32,335 Já, það yrði frábært. 562 00:53:32,502 --> 00:53:33,669 Með mér? 563 00:53:34,337 --> 00:53:36,964 Já, með þér. - Bara að vera viss. 564 00:53:37,131 --> 00:53:39,634 Ég þarf að fara í jóga. - Ég þarf að fara á salernið. 565 00:53:41,511 --> 00:53:46,557 Ég fékk stefnumót við stelpu af því ég er rosalegur. 566 00:53:46,724 --> 00:53:48,643 Ég syng fyrir sjálfan mig. 567 00:53:48,810 --> 00:53:51,145 Svo þú ert hinn útvaldi. - Hvað segirðu? 568 00:53:52,647 --> 00:53:56,025 Ert þú höfuðmerlíninn? Þú berð það nú ekki með þér. 569 00:53:57,235 --> 00:53:59,654 Ég veit ekki um hvað þú ert að tala. 570 00:53:59,821 --> 00:54:01,823 Þá verður þetta auðvelt. 571 00:54:06,369 --> 00:54:08,996 Það má enginn heyra stelpulega gólið í þér. 572 00:54:09,831 --> 00:54:11,749 Ég veit ekki hver þú ert. 573 00:54:13,042 --> 00:54:14,836 Í alvöru? Þekkirðu mig ekki? 574 00:54:15,586 --> 00:54:17,171 Ertu meðlimur Depeche Mode? 575 00:54:22,343 --> 00:54:24,387 Hvað ertu þungur? 55 kíló? 576 00:54:25,888 --> 00:54:27,765 Alveg eins og í menntaskóla. 577 00:54:30,059 --> 00:54:32,019 Jæja, veistu hvað? 578 00:54:32,186 --> 00:54:35,106 Þú mátt ráðast á mig með öflugasta galdrinum þínum. 579 00:54:35,273 --> 00:54:37,233 Allt í lagi. - Settu upp hringinn. 580 00:54:37,900 --> 00:54:39,193 Góður strákur. 581 00:54:44,073 --> 00:54:45,867 Bara grín. - Ekkert gerist. 582 00:54:46,033 --> 00:54:48,286 Tæmdirðu hugann? - Já, ég held það. 583 00:54:48,453 --> 00:54:50,538 Þú ert stressaður. - Ég er nýr í þessu. 584 00:54:50,705 --> 00:54:53,124 Taktu hringinn af þér. - Ég tek hann af mér. 585 00:54:53,291 --> 00:54:54,333 Ekkert gerist. 586 00:54:54,417 --> 00:54:57,044 Nú er nóg komið, fíflið þitt. Vaktaðu dyrnar. 587 00:55:09,265 --> 00:55:11,767 Sæll, Dave. - Sæll. 588 00:55:12,810 --> 00:55:14,312 Jæja, Dave. 589 00:55:17,482 --> 00:55:22,153 Ég ætla að drepa þig á þessu dapurlega salerni. 590 00:55:22,320 --> 00:55:24,572 Ekki fallegur dauðdagi en svona er þetta. 591 00:55:25,573 --> 00:55:29,410 En áður en við förum út í það vísarðu mér á Grimmvígið. 592 00:55:30,995 --> 00:55:34,248 Hvar er hún? - Hún? 593 00:55:36,667 --> 00:55:38,920 Hefur hann ekki sagt þér alla söguna? 594 00:55:39,462 --> 00:55:42,590 Sannleikann um það hver er inni í dúkkunni? 595 00:55:43,633 --> 00:55:48,596 Elsku vinur, þú hefur treyst röngum manni. 596 00:55:50,598 --> 00:55:54,352 Segðu mér eitt, hefurðu einhvern tíma verið ástfanginn? 597 00:55:56,938 --> 00:55:59,190 Þú ert ástfanginn núna. Ég sé það í augunum á þér. 598 00:55:59,357 --> 00:56:01,275 Nei, ekki neita því. 599 00:56:02,985 --> 00:56:04,445 Hvernig ætli það yrði... 600 00:56:06,030 --> 00:56:07,782 ...ef þú glataðir henni? 601 00:56:09,283 --> 00:56:10,785 Þegiðu. 602 00:56:13,704 --> 00:56:16,207 Þá værirðu ekkert betri en við hinir. 603 00:56:24,215 --> 00:56:25,633 Hvar er Grimmvígið? 604 00:56:28,469 --> 00:56:29,554 Ég veit það ekki. 605 00:56:29,720 --> 00:56:32,807 Dave, þú ert einstaklega vonlaus Iygari. 606 00:56:32,974 --> 00:56:34,475 Ég segi honum það alltaf. 607 00:56:35,309 --> 00:56:36,852 Viltu fá gaurinn aftur? 608 00:56:43,901 --> 00:56:47,863 Ég hef ekki séð ungverska speglagaldurinn lengi. 609 00:56:51,659 --> 00:56:53,327 Ég er gamaldags. 610 00:56:58,916 --> 00:57:00,501 Passaðu þig, Balthazar. 611 00:57:06,674 --> 00:57:08,342 Hvað ertu að gera hérna? 612 00:57:09,760 --> 00:57:11,554 Horvath reyndi að drepa mig. 613 00:57:11,721 --> 00:57:14,015 Siðferðiskompásinn hans vísar ekki í norður. 614 00:57:14,181 --> 00:57:16,183 Hvað með þig? 615 00:57:16,350 --> 00:57:19,437 Þú hefur ekki sagt mér allan sannleikann. 616 00:57:20,104 --> 00:57:22,189 Hann kallaði mig höfuðmerlína. 617 00:57:22,356 --> 00:57:24,400 Hvað er það, Balthazar? 618 00:57:24,567 --> 00:57:26,736 Ég geri ekkert meira 619 00:57:26,902 --> 00:57:30,698 fyrr en þú segir sannleikann um það sem er á seyði hérna. 620 00:57:32,700 --> 00:57:34,702 Hver er fastur í Grimmvíginu? 621 00:57:36,537 --> 00:57:37,872 Morgana. 622 00:57:45,212 --> 00:57:48,716 Vektu fyrir mig fíflið í þriðja básnum. 623 00:57:54,639 --> 00:57:55,848 Í guðanna bænum. 624 00:57:57,642 --> 00:57:58,768 Morgana. 625 00:57:59,435 --> 00:58:03,272 Hún var að undirbúa sig fyrir Upprisuna 626 00:58:03,939 --> 00:58:06,651 sem gerði henni kleift að hneppa mannkynið í ánauð 627 00:58:06,817 --> 00:58:09,487 með því að vekja upp dauða morganska galdramenn. 628 00:58:10,154 --> 00:58:11,572 Á eftir nornastelpunni 629 00:58:11,739 --> 00:58:14,950 er önnur dúkka sem inniheldur heimsins mestu illsku. 630 00:58:15,117 --> 00:58:16,410 Hún er í síðustu dúkkunni. 631 00:58:18,412 --> 00:58:22,958 Hvernig tengist þetta þessum höfuðmerlína? 632 00:58:23,626 --> 00:58:27,338 Merlín átti þrjá Iærlinga. Ég var einn þeirra. 633 00:58:28,673 --> 00:58:31,175 Varstu Iærlingur Merlíns? 634 00:58:31,342 --> 00:58:33,427 Hann lagði á okkur álög svo við eltumst ekki 635 00:58:33,594 --> 00:58:37,431 fyrr en við fyndum galdramanninn sem erfði mátt hans. 636 00:58:38,349 --> 00:58:40,101 Og drekahringinn hans. 637 00:58:42,937 --> 00:58:46,315 Einhver hluti af þér, sama hversu Iítill, 638 00:58:47,608 --> 00:58:49,527 hlýtur að deila sama blóðinu. 639 00:58:50,820 --> 00:58:52,446 Sama blóði og Merlín? 640 00:58:52,613 --> 00:58:56,283 Mikilmenni finna alltaf fyrir köllun og þetta er þín köllun. 641 00:58:58,035 --> 00:58:59,370 Merlín sagði: 642 00:58:59,537 --> 00:59:04,166 Sá eini sem getur grandað Morgönu fyrir fullt og allt 643 00:59:04,333 --> 00:59:05,960 er höfuðmerlíninn. 644 00:59:07,503 --> 00:59:09,964 Á ég að bjarga heiminum? 645 00:59:13,217 --> 00:59:15,302 Ég treysti mér ekki í það. 646 00:59:16,137 --> 00:59:19,849 Hélstu að ég hefði kennt þér galdra fyrir smástelputeboð? 647 00:59:22,143 --> 00:59:26,313 Þegar þú steigst inn í hringinn varð ekki aftur snúið. 648 00:59:26,480 --> 00:59:27,565 Þú sórst eið. 649 00:59:29,024 --> 00:59:31,652 Ég hef leitað að þér í þúsund ár. 650 00:59:32,987 --> 00:59:37,658 Barist við morgana og gætt Grimmvígisins. Þú frelsar mig. 651 00:59:38,325 --> 00:59:40,369 Þú verður að vera höfuðmerlíninn. 652 00:59:41,162 --> 00:59:43,164 Ég bið þig ekki um það. 653 00:59:51,505 --> 00:59:54,842 Nemandi í bekknum er að falla og mig vantar gögnin um hann. 654 00:59:55,509 --> 00:59:58,763 Fyrst verð ég að sjá kennaraskírteinið þitt. 655 01:00:00,389 --> 01:00:05,060 Þú þarft ekki að sjá kennaraskírteinið mitt. 656 01:00:08,773 --> 01:00:11,901 Ég þarf ekki að sjá kennaraskírteinið þitt. 657 01:00:12,860 --> 01:00:15,446 Þetta eru ekki vélmennin sem þið leitið að. 658 01:00:21,243 --> 01:00:25,206 Hér er þetta. Hann vinnur á ósamþykktri tilraunastofu. 659 01:00:28,626 --> 01:00:33,047 Hvernig veit ég hvenær ég er orðinn hann? 660 01:00:33,214 --> 01:00:35,800 Höfuðmerlíninn? 661 01:00:36,467 --> 01:00:39,553 Höfuðmerlíninn verður svo öflugur hið innra 662 01:00:40,596 --> 01:00:43,098 að hann þarf ekki hringinn til að geta galdrað. 663 01:00:43,265 --> 01:00:47,228 Þegar þér tekst það geturðu tekist á við Morgönu. 664 01:00:49,146 --> 01:00:51,941 Tank? Hvað er hann að gera hérna? 665 01:00:53,984 --> 01:00:55,486 Þetta lofar góðu. 666 01:00:57,655 --> 01:01:00,282 Uppkast að samrunagaldri. 667 01:01:00,449 --> 01:01:03,786 Þar sem tvær sálir renna saman í einn efnislegan Iíkama. 668 01:01:04,161 --> 01:01:08,999 Ég hef aðeins séð slíkan samruna einu sinni. 669 01:01:09,166 --> 01:01:11,502 Hvers vegna er Tank hérna? 670 01:01:11,669 --> 01:01:12,920 Í æfingarskyni. 671 01:01:13,087 --> 01:01:15,130 Ertu að reyna að andsetja Tank? 672 01:01:21,262 --> 01:01:24,765 Já, ég held að þetta sé ekki besta hugmyndin. 673 01:01:29,603 --> 01:01:30,813 Skrambinn. 674 01:01:32,940 --> 01:01:36,777 Becky fer að koma og ég stend í miðjum gospolli. 675 01:01:36,944 --> 01:01:38,529 Ég verð að taka til hérna. 676 01:01:38,696 --> 01:01:40,114 Við þurfum að æfa okkur. 677 01:01:41,115 --> 01:01:46,036 Balthazar, ég hef beðið eftir að hitta stúlkuna í tíu ár. 678 01:01:46,704 --> 01:01:48,998 Veistu hvernig það er? 679 01:01:51,333 --> 01:01:52,918 Þegar ég kem aftur skaltu vera einbeittur. 680 01:02:01,468 --> 01:02:03,345 Þetta er klístrað. 681 01:02:05,806 --> 01:02:07,558 Ég er búinn að vera. 682 01:02:09,518 --> 01:02:10,811 Þetta. 683 01:02:14,481 --> 01:02:16,483 Þakka þér kærlega fyrir. 684 01:03:48,659 --> 01:03:50,995 Ég skipa ykkur að stoppa. 685 01:04:28,365 --> 01:04:31,160 Sæll. - Þú mætir tímanlega. 686 01:04:31,326 --> 01:04:32,786 Gleymdirðu þessu? 687 01:04:32,953 --> 01:04:34,038 Nei, ég... 688 01:04:35,122 --> 01:04:36,290 ...gleymdi þessu ekki. 689 01:04:36,457 --> 01:04:38,876 Er allt í lagi? - Með mig? Hvað er títt? 690 01:04:39,960 --> 01:04:41,837 Allt gott. 691 01:04:42,004 --> 01:04:44,214 Viltu hætta þessu? 692 01:04:48,677 --> 01:04:51,346 Það er Iíklega best að þú farir. 693 01:04:51,513 --> 01:04:53,015 Hvað er ég að segja? 694 01:04:53,182 --> 01:04:55,225 Jæja, ég skal fara. 695 01:04:55,893 --> 01:04:58,729 Já, fyrirgefðu. Ég er í algjöru rugli. 696 01:05:06,653 --> 01:05:07,863 Spólurnar mínar. 697 01:05:21,543 --> 01:05:23,003 Dreifið ykkur. 698 01:05:35,182 --> 01:05:40,395 Þú misnotar hina helgu list og vanhelgar merlínshringinn. 699 01:05:40,562 --> 01:05:42,189 Galdrar eru ekki leikur. 700 01:05:42,356 --> 01:05:44,108 Engar styttri leiðir. 701 01:05:44,274 --> 01:05:46,693 Með því að detta í vatnið og fá raflost... 702 01:05:46,860 --> 01:05:48,737 ...þannig tapa galdramenn gáfum sínum. 703 01:05:48,904 --> 01:05:51,532 Hvaða regla er það? Númer 14? 704 01:05:51,698 --> 01:05:53,951 Eða 27? Ég man það ekki. 705 01:05:54,118 --> 01:05:57,746 Hvaða máli skiptir það ef ég get ekki stjórnað nokkrum kústum? 706 01:05:57,913 --> 01:06:00,040 Því sterkari sem maður er þeim mun sterkari galdramaður. 707 01:06:00,207 --> 01:06:02,084 Takk fyrir annað gagnslaust mottó. 708 01:06:02,251 --> 01:06:03,377 Hér er eitt í viðbót: 709 01:06:03,544 --> 01:06:06,255 Þú stjórnar ekki göldrum nema þú hafir stjórn á sjálfum þér. 710 01:06:06,421 --> 01:06:08,966 Hættu þessum áhyggjum og trúðu á sjálfan þig. 711 01:06:09,133 --> 01:06:10,467 Gerir þú það? 712 01:06:10,634 --> 01:06:12,136 Það skiptir ekki máli. 713 01:06:12,302 --> 01:06:17,224 Jú, ég held að tilgangur þinn sé að gera Iíf mitt að helvíti. 714 01:06:19,893 --> 01:06:22,563 Þú veist ekki neitt um að lifa í helvíti. 715 01:06:28,152 --> 01:06:31,238 Þér fer mikið fram. - Nei, það er ekki satt. 716 01:06:33,490 --> 01:06:34,825 Enginn hringur. 717 01:06:39,079 --> 01:06:42,416 Engir töfrar. Ég get ekki fært stólana. 718 01:06:44,751 --> 01:06:46,170 Ég er ekki hann, Balthazar. 719 01:06:46,336 --> 01:06:48,589 Mér þykir það mjög leitt. 720 01:06:50,090 --> 01:06:53,427 Ég er ekki hann. Ég er ekki hetjan. 721 01:06:53,594 --> 01:06:55,429 Ég er ekki höfuðmerlíninn. 722 01:06:55,596 --> 01:06:57,639 Ég er bara eðlisfræðinörd 723 01:06:57,806 --> 01:07:01,768 og ég er hrikalega heimskulegur í þessum skóm. 724 01:08:15,676 --> 01:08:17,928 Hvað ertu að gera hérna? 725 01:08:18,095 --> 01:08:22,015 Ég sá þig fyrir utan kaffihúsið og elti þig. 726 01:08:22,182 --> 01:08:25,185 Þú virtist í meira uppnámi en vanalega. 727 01:08:25,352 --> 01:08:26,895 Var þetta svona slæmt? 728 01:08:27,062 --> 01:08:31,358 Hélstu að ég hataði þig alla tíð eftir eitt klúðrað stefnumót? 729 01:08:36,697 --> 01:08:40,784 Ég verð samt að spyrja þig að einu. 730 01:08:43,245 --> 01:08:44,454 Hvað ertu að gera hérna? 731 01:08:46,707 --> 01:08:50,043 Vinur minn fór einu sinni með mig hingað upp. 732 01:08:50,711 --> 01:08:53,880 Er þér ekki illa við að vera svona hátt uppi? 733 01:08:55,132 --> 01:08:57,467 Ertu lofthrædd? - Örlítið. 734 01:08:57,634 --> 01:08:59,261 Treystu mér, komdu. 735 01:09:00,220 --> 01:09:01,555 Komdu, þetta er í lagi. 736 01:09:01,722 --> 01:09:03,557 Þetta er í lagi. - Ég veit ekki... 737 01:09:08,312 --> 01:09:09,479 Ja, hérna. 738 01:09:10,147 --> 01:09:12,816 Einmitt. Ja, hérna. 739 01:09:14,901 --> 01:09:18,322 Manstu þegar þú teiknaðir King Kong á rúðuna í rútunni? 740 01:09:18,488 --> 01:09:21,241 Og það var eins og hann væri á Empire State byggingunni? 741 01:09:22,576 --> 01:09:23,660 Manstu eftir því? 742 01:09:23,827 --> 01:09:25,412 Það var flott. 743 01:09:27,831 --> 01:09:31,460 Þú hafðir alltaf einstaka sýn á heiminn. 744 01:09:32,127 --> 01:09:33,920 Ég vildi ganga í augun á þér. 745 01:09:35,422 --> 01:09:39,593 Það virkaði. Vel gert hjá tíu ára gutta. 746 01:09:40,844 --> 01:09:43,263 Einmitt. Hvað kom fyrir mig? 747 01:09:44,598 --> 01:09:47,601 Hvað áttu við? - Það er nöturleg staðreynd 748 01:09:47,768 --> 01:09:51,605 að ég hafi verið miklu svalari tíu ára en tvítugur. 749 01:09:52,272 --> 01:09:55,442 Mér finnst tvítugi Dave bara allt í lagi. 750 01:09:56,109 --> 01:10:00,197 Áttu við allt í lagi eða "allt í lagi"? 751 01:10:03,450 --> 01:10:07,204 Hann er einhvers staðar þarna mitt á milli. 752 01:10:07,871 --> 01:10:12,876 Þetta var dipló svar. Þakka þér fyrir. 753 01:10:22,677 --> 01:10:24,638 Sæll. - Halló. 754 01:10:24,805 --> 01:10:28,725 Fyrirgefðu, ég held að við þurfum að ræða málin. 755 01:10:28,892 --> 01:10:32,312 Óþarfi að biðjast afsökunar. Við skulum halda áfram. 756 01:10:32,479 --> 01:10:34,189 Þú ert algjör demantur. 757 01:10:49,037 --> 01:10:52,332 Þetta var furðulega vel gert. Finndu nú Grimmvígið. 758 01:10:56,169 --> 01:10:59,172 Þú virðist vera veikur fyrir þessum dreng. 759 01:10:59,840 --> 01:11:02,008 Eignaðist Balthazar nýjan vin? 760 01:11:03,176 --> 01:11:06,513 Ég sé Grimmvígið hvergi. - Af því þú notar augun. 761 01:11:07,347 --> 01:11:08,682 Sniðugi Balthazar. 762 01:11:09,850 --> 01:11:11,518 Alltaf með einhverjar brellur. 763 01:11:34,416 --> 01:11:35,709 Ég fann þetta. 764 01:11:39,045 --> 01:11:40,547 Léttara en mig minnti. 765 01:11:42,424 --> 01:11:44,217 Eitt sinn börðumst við saman, Maxim. 766 01:11:44,384 --> 01:11:46,261 Ýmislegt hefur gerst síðan þá. 767 01:11:46,428 --> 01:11:49,306 Þetta snýst ekki um það. - Jú, víst, Balthazar. 768 01:11:50,223 --> 01:11:52,225 Þetta hefur alltaf snúist um það. 769 01:11:52,476 --> 01:11:57,647 Veronica valdi þig umfram mig. Hinn mikla Balthazar Blake. 770 01:11:59,399 --> 01:12:00,984 Besta vin minn. 771 01:12:01,735 --> 01:12:05,989 Þú færð að fylgjast með mér sleppa Morgönu lausri. 772 01:12:06,156 --> 01:12:09,493 Ég leyfi þér að sjá heim þinn verða að engu. 773 01:12:31,598 --> 01:12:32,933 Komdu, Drake. 774 01:12:36,144 --> 01:12:38,438 Vel gripið. - Þú áttir þetta inni hjá mér. 775 01:12:39,105 --> 01:12:40,941 Þeir tóku dúkkuna. - Náum henni. 776 01:12:45,278 --> 01:12:46,446 Haltu þér fast. 777 01:12:47,447 --> 01:12:48,782 Haltu þér, Tank. 778 01:13:03,964 --> 01:13:05,298 Farðu til vinstri. 779 01:13:12,806 --> 01:13:15,225 Horvath er hérna einhvers staðar. 780 01:13:15,392 --> 01:13:17,978 Getur hann breytt bílnum sínum í leigubíl? 781 01:13:18,144 --> 01:13:19,896 Finndu Grimmvígið með hringnum. 782 01:13:20,063 --> 01:13:23,191 Það hreyfist með hringnum. - Já, auðvitað. 783 01:13:35,829 --> 01:13:37,038 Hér koma þeir. 784 01:13:42,836 --> 01:13:44,838 Hver fjandinn. 785 01:13:45,922 --> 01:13:47,882 Vel gert. 786 01:13:53,513 --> 01:13:55,515 Sjáðu þetta. - Bíddu. 787 01:14:04,566 --> 01:14:05,734 Farðu í göngin. 788 01:14:19,372 --> 01:14:21,374 Er þetta reykur? 789 01:14:40,810 --> 01:14:42,312 Tími til að hefna sín. 790 01:14:49,778 --> 01:14:52,656 Hvað er í gangi? - Við ókum í gegnum spegil. 791 01:14:52,822 --> 01:14:54,741 Við erum fastir í öfugum heimi. 792 01:14:54,908 --> 01:14:57,327 Horvath er að hefna sín fyrir salernisspegilinn. 793 01:14:57,494 --> 01:15:00,163 Við deyjum ekki ef við komumst héðan strax. 794 01:15:00,246 --> 01:15:02,123 Með því að aka í gegnum eigin spegilmynd. 795 01:15:02,248 --> 01:15:03,249 Frábært. 796 01:15:03,333 --> 01:15:05,001 Þarna í glugganum. - Þetta er tækifærið. 797 01:15:14,260 --> 01:15:16,429 Þú getur það ekki. 798 01:15:16,596 --> 01:15:18,306 Áfram. - Við náum því ekki. 799 01:15:41,788 --> 01:15:43,289 Sæll, Balthazar. 800 01:15:46,126 --> 01:15:47,627 Bakkaðu. 801 01:15:53,466 --> 01:15:55,135 Ég fékk hugmynd. 802 01:15:55,301 --> 01:15:57,303 Ekki. - Leyfðu mér að prófa. 803 01:15:59,806 --> 01:16:00,807 Hvað? 804 01:16:00,932 --> 01:16:02,851 Pinto árgerð 1973? Var það hugmyndin? 805 01:16:02,976 --> 01:16:06,855 Nei, ég ætlaði að breyta bílnum þeirra í druslu. 806 01:16:14,195 --> 01:16:15,655 Kremdu þá. - Einmitt. 807 01:16:25,498 --> 01:16:26,791 Hann stoppaði. 808 01:16:38,011 --> 01:16:41,806 Þraukaðu, Tank. Ég er hjá þér, vinur. 809 01:17:03,369 --> 01:17:06,539 Fyrirgefðu, ég hélt að þú værir önnur. 810 01:17:10,877 --> 01:17:13,379 Hvar er Horvath? Náði hann að sleppa? 811 01:17:13,546 --> 01:17:16,216 Hvar er Grimmvígið? Hver var þetta? 812 01:17:18,676 --> 01:17:22,180 Var þetta ekki hún? Þriðji Iærlingurinn? 813 01:17:25,892 --> 01:17:28,561 Öldum saman vorum við Veronica og Horvath 814 01:17:28,728 --> 01:17:32,398 það eina sem stóð á milli Morgönu og glötunar mannsins. 815 01:17:33,566 --> 01:17:37,362 Við Veronica stóluðum á vináttu okkar og galdramátt. 816 01:17:39,239 --> 01:17:40,448 Féllstu ekki fyrir henni? 817 01:17:42,909 --> 01:17:44,869 Ég féll fyrir henni. 818 01:17:47,288 --> 01:17:50,750 Eins og þú, þráði Veronica það eitt að vera venjuleg. 819 01:17:51,459 --> 01:17:54,587 Að njóta venjulegra hluta og lifa venjulegu Iífi. 820 01:17:56,631 --> 01:17:57,966 Ég féll fyrir henni. 821 01:18:00,802 --> 01:18:02,387 En Horvath Iíka. 822 01:18:04,639 --> 01:18:06,933 Þess vegna sveik hann okkur. 823 01:18:07,100 --> 01:18:11,271 Þú hefur gengið með hana lokaða inni í þúsund ár. 824 01:18:11,437 --> 01:18:13,147 Í Grimmvíginu. 825 01:18:14,732 --> 01:18:17,151 Ég ætlaði að gefa henni þetta þarna um kvöldið. 826 01:18:26,244 --> 01:18:27,579 Mér þykir þetta leitt. 827 01:18:32,542 --> 01:18:37,297 Við skulum frelsa Veronicu og tortíma Morgönu. 828 01:18:39,173 --> 01:18:40,800 Hvað kom fyrir þig? 829 01:18:40,967 --> 01:18:42,302 Ekki neitt. 830 01:18:42,468 --> 01:18:44,053 Þú ert ennþá vonlaus Iygari. 831 01:18:45,221 --> 01:18:47,640 Það er gott að hún skuli vera hrifin af þér. 832 01:18:47,807 --> 01:18:51,185 Það kemur ekki á óvart en það er gott að heyra það. 833 01:18:51,853 --> 01:18:53,855 Er þetta ekki einstakt? 834 01:18:56,649 --> 01:19:00,570 Farðu aftur í gömlukarlaskóna. 835 01:19:01,321 --> 01:19:02,655 Við höfum verk að vinna. 836 01:19:06,993 --> 01:19:08,703 Eru diskarnir í réttri stöðu? 837 01:19:08,870 --> 01:19:12,999 Já, ég braut nögl við þetta og það er ekki nógu gott. 838 01:19:13,166 --> 01:19:14,542 Ég skal trúa því. 839 01:19:15,668 --> 01:19:19,172 Þarna inni leynist næsta samstarfskona okkar. 840 01:19:19,339 --> 01:19:23,927 Abigail Williams, Iítil norn sem kom bænum Salem á kortið. 841 01:19:24,093 --> 01:19:26,763 Þegar hún losnar erum við komnir að Morgönu. 842 01:19:26,930 --> 01:19:29,766 Það tekur mikinn tíma og orku að opna þá dúkku. 843 01:19:30,433 --> 01:19:31,768 Hvað getum við gert? 844 01:19:31,935 --> 01:19:34,687 Hefurðu heyrt talað um sníkilsgaldurinn? 845 01:19:36,022 --> 01:19:39,776 Fyrirgefðu, ég gleymdi hvað menntun þinni væri ábótavant. 846 01:19:39,943 --> 01:19:42,278 Ég fylgi frekar innsæinu. 847 01:19:42,445 --> 01:19:44,280 Því sem mér finnst réttast. 848 01:19:44,447 --> 01:19:49,118 Já, sníkilsgaldurinn er frekar ótuktarlegur. 849 01:19:49,285 --> 01:19:53,039 Hann er upprunninn á Haítí ef ég man rétt. 850 01:19:53,206 --> 01:19:57,418 Hann gerir einum galdramanni kleift að ræna orku annars. 851 01:20:02,715 --> 01:20:05,051 Þú varst í raun ekki að nota þetta, var það? 852 01:20:16,562 --> 01:20:19,732 Fyrirgefðu, mig langar að biðja um óskalag. 853 01:20:19,899 --> 01:20:23,611 Þátturinn var að enda. Kannski næst. Allt í lagi? 854 01:20:32,078 --> 01:20:34,247 Ég sagðist vilja óskalag. 855 01:20:42,255 --> 01:20:46,009 Þegar Morgana losnar, sama hvað gerist... 856 01:20:46,676 --> 01:20:49,846 ...verður þú að lofa að gera hvað sem er til að granda henni. 857 01:20:52,098 --> 01:20:53,307 Ég lofa því. 858 01:20:54,475 --> 01:20:57,603 Bara svo það komi fram fara gömlukarlaskórnir þér vel. 859 01:20:58,604 --> 01:21:00,940 Fæturnir eru þér ósammála en takk fyrir. 860 01:21:02,150 --> 01:21:03,443 Klesstu hann. 861 01:21:06,779 --> 01:21:08,114 Hvers vegna ekki? 862 01:21:09,365 --> 01:21:13,369 Nú hef ég rænt stúlkunni. Eigum við að frelsa Morgönu? 863 01:21:14,037 --> 01:21:15,705 Ég skila kveðju frá þér. 864 01:21:17,123 --> 01:21:19,667 Herra Horvath, hef ég gert eitthvað rangt? 865 01:21:21,711 --> 01:21:24,797 Alls ekki. Ég þarfnast orku þinnar til að frelsa Morgönu. 866 01:21:24,964 --> 01:21:28,801 En ég þarfnast þín ekki. 867 01:21:30,219 --> 01:21:33,806 Jæja, þetta eru tveir. Aðeins einn eftir. 868 01:21:45,068 --> 01:21:46,819 Þetta er skelfilegt. 869 01:21:46,986 --> 01:21:48,988 Finnum Grimmvígið og förum héðan. 870 01:22:03,669 --> 01:22:06,547 Battery-garðurinn. Upprisan. 871 01:22:14,514 --> 01:22:16,182 Persneskt kvikteppi. 872 01:22:16,849 --> 01:22:19,102 Svo segir hann að ég sé gamaldags. 873 01:22:22,563 --> 01:22:23,856 Of mikill íburður. 874 01:22:45,086 --> 01:22:46,420 Ekki neitt. 875 01:22:49,757 --> 01:22:51,217 Svo þetta er Morgana. 876 01:22:55,388 --> 01:22:56,556 Veronica. 877 01:23:08,943 --> 01:23:09,986 Balthazar? 878 01:23:10,611 --> 01:23:13,906 Þetta var auðvelt. Þú þekkir þetta, Dave. 879 01:23:14,073 --> 01:23:15,825 Gefðu mér það sem ég vil og ég sleppi henni. 880 01:23:15,908 --> 01:23:17,577 Hvað er í gangi? 881 01:23:17,660 --> 01:23:19,996 Þú kemst heil frá þessu. - Alls ekki. 882 01:23:20,788 --> 01:23:24,000 Ég ríf hana í tætlur og Iæt köttinn éta hana 883 01:23:24,167 --> 01:23:27,170 nema þú gefir mér hring Merlíns og Grimmvígið. 884 01:23:27,336 --> 01:23:30,423 Balthazar er önnum kafinn í húsgagnaskoðun. 885 01:23:30,590 --> 01:23:32,341 Hvað viltu gera? 886 01:24:01,454 --> 01:24:02,538 Hérna. 887 01:24:04,624 --> 01:24:05,875 Taktu þetta. 888 01:24:11,714 --> 01:24:15,718 Hringur Merlíns. Ég hef ekki verið svona nálægt honum lengi. 889 01:24:17,136 --> 01:24:18,804 Ætli hann virki ennþá? 890 01:24:24,518 --> 01:24:26,979 Ertu ómeidd? - Já, ég held það. 891 01:24:33,903 --> 01:24:35,154 Grimmvígið? 892 01:24:38,824 --> 01:24:40,326 Ég skil. 893 01:24:41,244 --> 01:24:43,496 Hann tók hringinn minn. 894 01:24:44,163 --> 01:24:45,915 Hann ætlaði að drepa Becky. 895 01:24:46,874 --> 01:24:48,709 Mér þykir það leitt. 896 01:24:50,169 --> 01:24:52,046 Ég hefði gert það sama. 897 01:24:56,759 --> 01:24:58,761 Hvert ertu að fara? - Í Battery-garð. 898 01:24:58,928 --> 01:25:00,680 Horvath frelsar Morgönu. 899 01:25:00,846 --> 01:25:05,893 Þú getur ekki barist við hann og Morgönu á sama tíma. 900 01:25:06,060 --> 01:25:09,021 Ég verð að reyna. - Þá fer ég með þér. 901 01:25:09,689 --> 01:25:11,190 Án nokkurra galdra? 902 01:25:11,357 --> 01:25:14,527 Hann er með hringinn þinn. Ég verð að fara einn. 903 01:25:17,029 --> 01:25:19,031 Þetta er dæmigert fyrir hann. 904 01:25:22,201 --> 01:25:24,537 Enginn veit hversu mikinn tíma hann hefur 905 01:25:25,913 --> 01:25:29,041 í návist þeirra sem skipta hann mestu máli. 906 01:25:29,709 --> 01:25:31,043 Njóttu þess. 907 01:25:44,974 --> 01:25:48,894 Gaurinn flaug héðan á erni. Á stálerni. 908 01:25:49,061 --> 01:25:53,065 Ég vildi segja þér frá þessu en hvar átti ég að byrja? 909 01:25:54,066 --> 01:25:55,318 Gott að þú ert óhult. 910 01:25:56,777 --> 01:26:01,615 Sjáðu til, Dave. Ef þú segir mér sannleikann 911 01:26:01,782 --> 01:26:05,661 lofa ég að gera mitt besta til að skilja þetta. 912 01:26:07,079 --> 01:26:11,417 Það fyrsta sem þú þarft að vita um mig er að ég er galdrakarl. 913 01:26:15,588 --> 01:26:19,175 Ég get galdrað og skotið plasmahnöttum úr höndunum. 914 01:26:20,426 --> 01:26:22,595 Ég get hraðað eða hægt á tímanum 915 01:26:22,762 --> 01:26:24,472 og Iátið ýmislegt svífa. 916 01:26:24,638 --> 01:26:27,183 Það er allt mjög töfrandi. 917 01:26:28,768 --> 01:26:33,189 Mér fannst síðasti kærasti skrýtinn fyrir að nota trefil. 918 01:26:40,613 --> 01:26:42,782 Ég kem aftur. Allt í lagi? 919 01:26:42,948 --> 01:26:44,950 Sjáumst eftir smástund. - Ég bíð hérna. 920 01:26:50,164 --> 01:26:51,665 Slæm tímasetning, Dave. 921 01:26:51,832 --> 01:26:53,459 Guði sé lof að þú svaraðir. 922 01:26:53,626 --> 01:26:57,880 Neyðartilvik. Hjálpaðu mér á tilraunastofunni undir eins. 923 01:26:59,465 --> 01:27:01,175 Ég verð að hleypa þér út. 924 01:27:01,342 --> 01:27:04,220 Hleypa mér út? Allt í lagi. 925 01:27:04,387 --> 01:27:07,473 Ég held að ég viti hvernig ég sigra þau án galdra. 926 01:27:07,640 --> 01:27:08,724 Hvernig? 927 01:27:08,891 --> 01:27:10,726 Hringarnir á staf Horvaths. 928 01:27:10,893 --> 01:27:14,480 Þeir áttu að auka mátt hans en gera hann að betri leiðara. 929 01:27:14,647 --> 01:27:17,858 Ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að segja. 930 01:27:18,526 --> 01:27:21,070 Sko, svona er staðan. 931 01:27:21,737 --> 01:27:25,199 Fjöldi illra galdramanna verður vakinn upp frá dauðum í kvöld. 932 01:27:25,366 --> 01:27:30,162 Morgana vill eyðileggja heiminn eins og við þekkjum hann. 933 01:27:30,913 --> 01:27:32,665 Nú, bara þannig. 934 01:27:32,832 --> 01:27:36,252 Þetta er stórhættulegt og ég blanda þér ekki í þetta. 935 01:27:37,336 --> 01:27:39,713 Ég held að ég sé komin á kaf í þetta. 936 01:27:40,089 --> 01:27:44,051 Ef þú klúðrar þessu deyjum við öll hvort sem er. 937 01:27:44,718 --> 01:27:46,512 Ég vil fylgja þér. 938 01:27:48,514 --> 01:27:49,682 Þú ert sexí. 939 01:27:52,351 --> 01:27:53,894 Hér eru fjarstýringar fyrir Tesla-spólurnar. 940 01:27:54,019 --> 01:27:55,729 Takk kærlega. 941 01:27:55,855 --> 01:27:57,857 Ég fann þetta eftir að þú skelltir á mig. 942 01:27:59,275 --> 01:28:00,609 Þetta var á skrifborðinu. 943 01:28:02,194 --> 01:28:04,280 Gefðu Veronicu þetta. Balthazar. 944 01:28:10,953 --> 01:28:13,956 Ég held að Balthazar ætli sér ekki að snúa aftur. 945 01:28:16,083 --> 01:28:18,043 Ég veit ekki hvað er í gangi 946 01:28:19,253 --> 01:28:23,924 en hvað sem það er þá ertu svo sannarlega að taka þátt. 947 01:28:24,758 --> 01:28:27,428 Þakka þér kærlega fyrir. Drífum okkur. 948 01:28:40,774 --> 01:28:42,401 Nú er komið að Upprisunni. 949 01:28:44,987 --> 01:28:46,238 Stundin er runnin upp. 950 01:29:15,434 --> 01:29:16,477 Veronica. 951 01:29:19,522 --> 01:29:22,274 Þetta er ég, Horvath. Morgana. 952 01:29:23,192 --> 01:29:25,611 Óþarfi að vera svona sorglegur á svip. 953 01:29:27,863 --> 01:29:30,783 Mölvaðu þetta. Ég vil aldrei sjá þetta aftur. 954 01:29:33,285 --> 01:29:37,039 Ég get ekki vakið hina dauðu nema hringurinn sé fullkomnaður. 955 01:30:02,731 --> 01:30:05,526 Glætan. Maður lifandi. 956 01:30:05,693 --> 01:30:08,779 Hvað? - Sérðu þetta ekki? 957 01:30:08,946 --> 01:30:09,989 Nei, hvað? 958 01:30:10,155 --> 01:30:13,158 Þau nota gervihnattadiskana uppi á húsþökunum 959 01:30:13,325 --> 01:30:15,869 til að stjórna og auka rafsegulorkuna. 960 01:30:16,036 --> 01:30:17,413 Við stoppum hérna. 961 01:30:21,917 --> 01:30:23,877 Gerðu mér greiða. 962 01:30:24,044 --> 01:30:27,631 Þú verður að fara þangað upp. 963 01:30:29,008 --> 01:30:30,092 Frábært. 964 01:30:30,175 --> 01:30:33,387 Færðu loftnetið og truflaðu merkið þeirra. 965 01:30:34,054 --> 01:30:35,139 Einmitt. 966 01:30:36,557 --> 01:30:41,186 Manstu eftir bréfinu sem ég sendi þér þegar ég var 10 ára? 967 01:30:41,353 --> 01:30:42,605 Vinkona eða kærasta? 968 01:30:42,771 --> 01:30:44,898 Ég sá aldrei svarið þitt. 969 01:30:46,233 --> 01:30:48,652 Viltu segja mér það ef ég skyldi deyja? 970 01:30:49,987 --> 01:30:51,322 Ekki deyja, þá segi ég það. 971 01:30:52,573 --> 01:30:54,700 Jæja, allt í lagi. 972 01:31:34,114 --> 01:31:36,241 Nóg af gömlu brellunum þínum, Balthazar. 973 01:31:36,325 --> 01:31:37,618 Hvað sem þú vilt. 974 01:31:46,418 --> 01:31:50,214 Áður fyrr vorum við nokkurn veginn jafnir. 975 01:31:51,298 --> 01:31:52,925 En eins og þú sérð 976 01:31:53,967 --> 01:31:55,969 hef ég eignast nýja skartgripi. 977 01:32:00,808 --> 01:32:02,893 Ég kem, vinur. 978 01:32:03,060 --> 01:32:08,065 Hvað er nú þetta? Hvað er í gangi hérna? Nei. 979 01:32:10,359 --> 01:32:12,736 Auðvitað er hún Iíka með göngugrind. 980 01:32:16,782 --> 01:32:18,283 Ja, hérna. 981 01:32:20,911 --> 01:32:23,664 Nautabani sem verður fyrir nautshorni 982 01:32:23,831 --> 01:32:26,917 deyr oft ekki fyrr en eftir þrjá daga. 983 01:32:27,084 --> 01:32:29,128 Hijómar það ekki óspennandi? 984 01:33:16,175 --> 01:33:18,177 Hringurinn er næstum fullkomnaður. 985 01:33:18,343 --> 01:33:20,095 Þetta hlýtur að vera hundleiðinlegt. 986 01:33:20,763 --> 01:33:24,057 ÖII þessi ár hefurðu barist til að stöðva þessa stund 987 01:33:24,725 --> 01:33:26,602 en síðan taparðu að lokum. 988 01:34:05,599 --> 01:34:06,850 Þetta er bíllinn minn. 989 01:34:25,118 --> 01:34:26,495 Þakka þér fyrir. 990 01:34:37,172 --> 01:34:38,423 Við erum of seinir. 991 01:35:01,780 --> 01:35:03,115 Er hún... 992 01:35:05,742 --> 01:35:07,369 Þær eru báðar á meðal okkar. 993 01:35:36,815 --> 01:35:38,525 Hvað hefurðu gert? 994 01:35:39,359 --> 01:35:40,944 Það sem þú gerðir fyrir mig. 995 01:35:44,740 --> 01:35:46,533 Mundu eftir loforðinu. - Nei, Balthazar. 996 01:35:46,700 --> 01:35:48,911 Þú gerir hvað sem þarf til að granda Morgönu. 997 01:35:49,077 --> 01:35:52,706 Ég get það ekki. Ég vil ekki loka þig þarna inni. 998 01:35:52,998 --> 01:35:54,541 Ekki ég heldur. 999 01:35:55,626 --> 01:35:57,044 En fallegt. 1000 01:36:09,514 --> 01:36:10,724 Skrambinn. 1001 01:36:13,268 --> 01:36:16,521 Nú bindum við enda á þetta. - Nei. 1002 01:36:22,152 --> 01:36:23,487 Glætan. 1003 01:36:29,618 --> 01:36:30,786 Enginn hringur. 1004 01:36:30,953 --> 01:36:32,371 Þú ert hann. 1005 01:36:32,537 --> 01:36:34,081 Höfuðmerlíninn. 1006 01:36:37,042 --> 01:36:38,126 Flón. 1007 01:36:51,014 --> 01:36:52,349 Nú er komið að mér. 1008 01:37:00,983 --> 01:37:03,026 Er þetta þitt allra besta? 1009 01:37:04,444 --> 01:37:05,654 Vonandi ekki. 1010 01:37:24,006 --> 01:37:27,050 Nú er komið að mér. 1011 01:37:32,889 --> 01:37:34,474 Hætta - Háspenna 1012 01:37:51,033 --> 01:37:52,200 Áfram nú. 1013 01:37:58,874 --> 01:38:00,042 Klifrið. 1014 01:38:03,754 --> 01:38:06,339 Þú ert með töfra Merlíns 1015 01:38:06,506 --> 01:38:09,384 en þú hefur hvorki styrk hans né kunnáttu. 1016 01:38:09,551 --> 01:38:11,053 Þú ert ennþá veikburða. 1017 01:38:11,970 --> 01:38:15,390 En ég er ekki einn á ferð. Vísindin fylgja mér. 1018 01:38:16,141 --> 01:38:17,225 Núna. 1019 01:38:38,580 --> 01:38:39,748 Hættu. 1020 01:39:01,895 --> 01:39:04,564 Mér tókst það, Balthazar. Mér tókst það virkilega. 1021 01:39:15,700 --> 01:39:16,868 Hann er dáinn. 1022 01:39:21,248 --> 01:39:23,083 Hann lauk verkefni sínu. 1023 01:39:25,627 --> 01:39:30,048 Nei, þetta er ekki búið. Hann má ekki deyja. 1024 01:39:31,299 --> 01:39:32,843 Ekki núna. 1025 01:39:35,929 --> 01:39:37,264 Í guðs bænum. 1026 01:39:55,740 --> 01:39:57,200 Þetta gengur ekki. 1027 01:40:00,328 --> 01:40:02,789 Farðu frá, Veronica. 1028 01:40:03,456 --> 01:40:06,751 Ef Morgana getur stöðvað hjartað get ég komið því af stað. 1029 01:40:12,966 --> 01:40:15,719 Hér kemur það, vinur. Hlustaðu nú á mig. 1030 01:40:15,886 --> 01:40:19,222 Þú með allar þínar heimskulegu reglur. 1031 01:40:19,890 --> 01:40:21,725 Og alla gömlukarlaskóna. 1032 01:40:21,892 --> 01:40:24,728 Þú bjargar mér stöðugt og setur upp þennan svip. 1033 01:40:24,895 --> 01:40:27,397 Áfram nú, vaknaðu. 1034 01:40:29,399 --> 01:40:30,483 Vaknaðu. 1035 01:40:31,818 --> 01:40:32,944 Vaknaðu. 1036 01:40:46,499 --> 01:40:48,251 Mig dreymdi draum. 1037 01:40:51,171 --> 01:40:55,425 Mig dreymdi að þú værir stöðugt að móðga mig. 1038 01:40:56,092 --> 01:40:59,304 Ég? Það er furðulegt. 1039 01:40:59,471 --> 01:41:02,515 Nei, það er vit í því. 1040 01:41:02,682 --> 01:41:03,725 Já. 1041 01:41:08,230 --> 01:41:10,690 Þakka þér fyrir. - Velkominn aftur, gamli. 1042 01:41:11,858 --> 01:41:13,318 Þú ert lifandi. 1043 01:41:42,931 --> 01:41:45,892 Þér tókst það. - Ég veit og ég er ennþá á Iífi. 1044 01:41:46,059 --> 01:41:49,271 Það er mesta furða að ég er Iíka lifandi. - Ég veit. 1045 01:41:49,437 --> 01:41:51,231 Miðinn, alveg rétt. 1046 01:41:51,398 --> 01:41:53,692 Vinkona eða kærasta? - Skiptir ekki máli. 1047 01:41:58,989 --> 01:42:01,199 Kærasta, ekki spurning. 1048 01:42:06,413 --> 01:42:10,583 Viltu borða morgunmat með mér í Frakklandi? 1049 01:42:11,251 --> 01:42:12,460 Frakklandi? 1050 01:42:15,880 --> 01:42:17,632 Já, ég reddaði fari. 1051 01:42:18,466 --> 01:42:20,218 Þú ert skemmtilegur. 1052 01:42:25,348 --> 01:42:28,268 Becky, ég gleymdi að minnast á eitt smáatriði. 1053 01:42:29,352 --> 01:42:31,604 Ég kann ekki að lenda þessu fyrirbæri.